Greinar laugardaginn 7. október 2000

Forsíða

7. október 2000 | Forsíða | 301 orð | 1 mynd

ESB boðar afnám refsiaðgerða

VOJISLAV Kostunica bjó sig í gær undir að taka formlega við völdunum í Júgóslavíu og Evrópusambandið boðaði að refsiaðgerðum gegn sambandsríkinu yrði aflétt að hluta á mánudag. Meira
7. október 2000 | Forsíða | 515 orð | 1 mynd

Milosevic og herinn viðurkenna sigur Kostunica

SLOBODAN Milosevic viðurkenndi ósigur sinn í forsetakosningunum í Júgóslavíu og óskaði andstæðingi sínum, Vojislav Kostunica, til hamingju með sigurinn í sjónvarpsávarpi í gærkvöld. Meira

Fréttir

7. október 2000 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

200% munur á lægsta og hæsta tilboði

TÍU tilboð bárust í nýlegu útboði Vegagerðarinnar í gerð Norðausturvegar frá þjóðveginum um nýja Háreksstaðaleið að Brunahvammshálsi á Vopnafjarðarheiði. Umræddur vegarkafli er 8,3 km langur. Töluverður munur var á lægsta og hæsta tilboði, eða um 200%. Meira
7. október 2000 | Innlendar fréttir | 503 orð | 1 mynd

20 þúsund hjá litla sláturhúsinu

VEL yfir 20 þúsund fjár verður slátrað hjá Ferskum afurðum á Hvammstanga í haust. Á síðasta ári var slátrað um 14 þúsund fjár en slátrunin nú er um tvöfalt meiri en oft hefur verið í þessu litla húsi. Fyrirtækið greiðir 4% álag á viðmiðunarverð. Meira
7. október 2000 | Innlendar fréttir | 637 orð

6-700 lífeyrisþegar fengu endurákvörðuð fasteignagjöld

MILLI 600 og 700 ellilífeyrisþegar í Reykjavík fengu send bréf um endurákvörðun fasteignagjalda eftir að álagningarskrá var lögð fram í ágúst. Sumum var tilkynnt um hækkun gjalda, öðrum um lækkun, t.d. mörgum sem komust á lífeyrisaldur á árinu 1999. Meira
7. október 2000 | Innlendar fréttir | 284 orð

900 fóstureyðingar gerðar á seinasta ári

RÍKISSTJÓRNIN samþykkti í gær, að tillögu Ingibjargar Pálmadóttur heilbrigðisráðherra, að ráðist verði í ýmsar aðgerðir til að sporna við hárri tíðni ótímabærra getnaða og fóstureyðinga. Meira
7. október 2000 | Innlendar fréttir | 162 orð

Atlanta-vél innréttuð fyrir lúxusflug

UM þessar mundir er verið að endurinnrétta eina af Boeing 747 vélum Flugfélagsins Atlanta hf. með lúxusinnréttingu sem bjóða mun upp á fyrsta farrýmis þjónustu fyrir alla farþega. Meira
7. október 2000 | Innlendar fréttir | 532 orð

Áfellisdómur borgarfulltrúa sjálfstæðismanna um ástand mála í umferðinni

FORSETI borgarstjórnar, Helgi Hjörvar, segist ekki eiga von á öðru en að meirihlutinn í borgarráði muni taka til jákvæðrar skoðunar þá tillögu sjálfstæðismanna að leitað verði eftir samstarfi við skóla, stofnanir og fyrirtæki í borginni til að kanna... Meira
7. október 2000 | Innlendar fréttir | 132 orð

Áhyggjur af ástandi starfsmannamála á sambýlum og stofnunum

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun frá Foreldrasamtökum fatlaðra vegna starfsmannamála á sambýlum og stofnunum fatlaðra. Meira
7. október 2000 | Erlendar fréttir | 400 orð

Átta Palestínumenn bíða bana

ÁTTA Palestínumenn biðu bana í átökum á Vesturbakkanum og Gaza-svæðinu í gær þegar Hamas-skæruliðasamtökin lýstu yfir "degi reiði" vegna blóðsúthellinganna undanfarna viku. Meira
7. október 2000 | Innlendar fréttir | 38 orð

Bangsinn hans Max

KVIKMYNDASÝNING fyrir börn verður sunnudaginn 8. október kl. 14 í fundarsal Norræna hússins. Þá verða sýndar tíu teiknimyndir um Max, bangsann hans, leikfélaga hans, Kalla kameldýr og alla hina vinina í ævintýralandinu. Myndirnar eru með sænsku tali. Meira
7. október 2000 | Innlendar fréttir | 56 orð

Barnafataverslun opnuð á Laugaveginum

NÝ VERSLUN verður opnuð í dag, laugardaginn 7. október, kl. 10 á "Löngum laugardegi" á Laugavegi 82 í Reykjavík. Um er að ræða leikfanga- og barnafataverslun fyrir aldurinn 0 til 9 ára. Meira
7. október 2000 | Innlendar fréttir | 96 orð

Barnaleikur.is leiðréttir

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi leiðrétting frá Barnaleik.is "Barnaleikur.is vill leiðrétta staðhæfingu auglýsingar um samstarf við Netdoktor.is Að sérfræðingar svari fyrirspurnum lesenda Barnaleiks. Meira
7. október 2000 | Innlendar fréttir | 98 orð

Dagskrá Alþingis

FUNDUR hefst á Alþingi kl. 15 á mánudag. Á dagskrá fundarins er: 1. Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra. 2. Fjárlög 2001. Frh. 1. umræðu. (Atkvæðagreiðsla.) 3. Aukaþing Alþingis um byggðamál sumarið 2001. Frh. fyrri umræðu. (Atkvæðagreiðsla.) 4. Meira
7. október 2000 | Innlendar fréttir | 81 orð

Dæmt sameiginlega í refsimálum 7 manna

SJÖ karlmenn á aldrinum 17-20 ára voru dæmdir í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær og fundnir sekir um innbrot, þjófnaði og brot á fíkniefnalögum. Meira
7. október 2000 | Innlendar fréttir | 215 orð

Eiturlyf mesti heilbrigðisvandinn

DOKTOR Bertha K. Meira
7. október 2000 | Innlendar fréttir | 642 orð | 1 mynd

Evrópumálin og álit auðlindanefndar

Sigurður Kári Kristjánsson fæddist í Reykjavík 9. maí 1973. Hann lauk stúdentsprófi frá Verslunarskóla Íslands 1993 og embættisprófi frá lagadeild Háskóla Íslands 1998. Hann aflaði sér málflutningsréttinda fyrir dómstólunum skömmu síðar. Hann hefur starfað á lögmannsstofunni Lex ehf. frá útskrift. Hann er formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna. Meira
7. október 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 373 orð

Farið fram á að skotæfingum verði hætt

REYKJAVÍKURBORG hefur sent Skotfélagi Reykjavíkur bréf þar sem farið er fram á að öllum skotæfingum í Leirdal í Grafarvogi verði hætt. Meira
7. október 2000 | Innlendar fréttir | 285 orð

Felld verði út heimild til að fresta greiðslu skatts

NÁI frumvarp, sem fimm þingmenn Samfylkingar hafa lagt fram á Alþingi, fram að ganga verða felld á brott þau ákvæði skattalaga sem heimila frestun á greiðslu skatts af söluhagnaði hlutabréfa og að hægt sé að komast hjá skattgreiðslu af slíkum söluhagnaði... Meira
7. október 2000 | Innlendar fréttir | 167 orð

Fimm hús komin á grunn á Hellu

SÆMILEGA miðar að koma upp bráðabirgðahúsum á Hellu í stað þeirra sem skemmdust í jarðskjálftunum í sumar, að sögn Guðmundar Inga Gunnlaugssonar, sveitarstjóra í Rangárvallahreppi, en þó er við það að framkvæmdirnar komist í tímaþröng að hans mati. Meira
7. október 2000 | Innlendar fréttir | 430 orð | 1 mynd

Fjölbrautaskólinn í Breiðholti fagnar 25 ára afmæli sínu

FJÖLBRAUTASKÓLINN í Breiðholti er 25 ára í ár og af því tilefni stendur yfir afmælishátíð sem nemendur, fyrrverandi nemendur, starfsmenn og velunnarar skólans hafa veg og vanda af. Meira
7. október 2000 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Flugvöllurinn verði höfuðborg Íslands til sóma

FÉLAGIÐ Hollvinir Reykjavíkurflugvallar var stofnað í vikunni. Meira
7. október 2000 | Akureyri og nágrenni | 87 orð

Fyrirlestur um forsetakosningar

BANDARÍSKI prófessorinn Howard L. Reiter heldur fyrirlestur í Háskólanum á Akureyri mánudaginn 9. október. Fyrirlesturinn fer fram í stofu L203 á Sólborg og hefst hann kl 16. Fyrirlesturinn er öllum opinn. Howard L. Meira
7. október 2000 | Landsbyggðin | 131 orð | 1 mynd

Gáfu skoðunarbekk til krabbameinsleitar

Siglufirði -Í tilefni af þrjátíu ára afmæli Krabbameinsfélags Siglufjarðar ákvað félagið að færa Heilbrigðisstofnuninni á Siglufirði að gjöf nýjan skoðunarbekk til krabbameinsleitar. Gjöfin var formlega afhent hinn 3. október síðastliðinn. Meira
7. október 2000 | Innlendar fréttir | 99 orð

GENGISSKRÁNING SEÐLABANKA ÍSLANDS 6-10-2000 Gengi Kaup...

GENGISSKRÁNING SEÐLABANKA ÍSLANDS 6-10-2000 Gengi Kaup Sala Dollari 83,78000 83,55000 84,01000 Sterlpund. 121,4900 121,1700 121,8100 Kan. dollari 56,04000 55,86000 56,22000 Dönsk kr. 9,81400 9,78600 9,84200 Norsk kr. 9,10200 9,07600 9,12800 Sænsk kr. Meira
7. október 2000 | Akureyri og nágrenni | 594 orð | 2 myndir

Gjörbreyta aðstöðu til náms og kennslu

FYRSTU nýbyggingar Háskólans á Akureyri voru formlega opnaðar af Birni Bjarnasyni menntamálaráðherra síðdegis í gær, en hann tók fyrstu skóflustunguna að nýbyggingunum í október árið 1998. Meira
7. október 2000 | Akureyri og nágrenni | 104 orð

Góð aðsókn að sundlaugunum

METAÐSÓKN varð að Sundlaug Akureyrar á síðasta ári, samkvæmt yfirliti í Staðreyndum í tölum 2000, riti Akureyrarbæjar. Gestir í Sundlaug Akureyrar á árinu voru tæplega 315 þúsund að tölu, eða um 23 þúsundum fleiri en árið 1998. Meira
7. október 2000 | Innlendar fréttir | 50 orð

Greiða 12.800 krónur á ári

Í FRÉTT í blaðinu í gær, þar sem sagt var frá úrskurði samkeppnisráðs um að BT sé óheimilt að auglýsa farsíma á eina krónu, var ranglega sagt að farsíminn kosti samtals 12.800 kr. á mánuði. Hið rétta er að neytandinn borgar samt 12.800 kr. á einu ári. Meira
7. október 2000 | Innlendar fréttir | 263 orð

Greiðari umferð verði tryggð í borginni

SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN lagði fram tillögu í umferðarmálum í borgarráði á þriðjudag. Í tillögunni segir að ljóst sé að gatnakerfi borgarinnar anni ekki þeim mikla umferðarþunga sem er á álagstímum. Meira
7. október 2000 | Innlendar fréttir | 197 orð

Greina verður á milli ummæla sérfræðinga og afstöðu stjórnenda

Í UMRÆÐUM á Alþingi í fyrradag um fjárlagafrumvarpið komu viðbrögð fjármálamarkaðarins við frumvarpinu m.a. til umræðu í tilefni af yfirlýsingum starfsmanna Kaupþings og Landsbréfa í viðtali við Stöð 2. Morgunblaðið sneri sér í gær til Halldórs J. Meira
7. október 2000 | Innlendar fréttir | 121 orð

Hátíðarmessa í Bæjarkirkju í Borgarfirði

SAMVINNA hefur verið í Borgarfjarðarprófastsdæmi um hátíðarhöld á þúsund ára afmælisári kristnitöku á Íslandi. Einn liðurinn er að söngfólk, organistar og prestar kirknanna í Borgarfirði flytji saman hátíðarmessu í hverju prestakalli umdæmisins. Meira
7. október 2000 | Innlendar fréttir | 218 orð

Heilsuræktarstöðin World Class 15 ára

WORLD Class Reykjavík heldur upp á 15 ára afmæli stöðvarinnar laugardaginn 7. október frá kl. 14 til 16. Meira
7. október 2000 | Innlendar fréttir | 281 orð

Iðnaðarráðuneytið tryggir að farið verði að reglum

VALGERÐUR Sverrisdóttir, viðskipta- og iðnaðarráðherra, segir að iðnaðarráðuneytið muni fylgjast með framgangi hugmynda um að Sparisjóður Bolungarvíkur taki yfir fjármálaumsýslu Byggðastofnunar og tryggja að það verði farið að reglum í þessum efnum. Meira
7. október 2000 | Innlendar fréttir | 613 orð | 1 mynd

Íslendingur til sýnis í New York

VERA víkingaskipsins Íslendings í New York hefur vakið mikla athygli. Skipverjar skiptast á um að vera um borð og taka á móti gestum og gangandi þegar skipið er í höfn. Meira
7. október 2000 | Innlendar fréttir | 39 orð

Íslenska sjónvarpsfélagið kaupir Japis

ÍSLENSKA sjónvarpsfélagið, sem á og rekur Skjá 1, Kvikmyndafélagið Nýja bíó og á helmingshlut í Skjávarpinu, hefur fest kaup á öllu hlutafé Japis ehf. Meira
7. október 2000 | Erlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Kappræður á rólegu nótunum

VARAFORSETAEFNI repúblikana og demókrata, þeir Richard Cheney og Joseph Lieberman hétu því í kappræðum í sjónvarpi aðfaranótt föstudagsins að beita ekki óvægnum árásum í kosningabaráttunni sem fram undan er. Meira
7. október 2000 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Karlar selja kaffi

KRISTNIBOÐSFÉLAG karla heldur hina árlega kaffisölu sína sunnudaginn 8. október í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58. Verður heitt á könnunni frá kl. 14.30 til 18 og borð eru hlaðin góðgæti. Ágóðinn rennur til kristniboðsstarfsins. Meira
7. október 2000 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Kaupmenn á Laugavegi heiðra FÍH

KAUPMENN á Laugavegi heiðruðu í gær Tónlistarskóla FÍH í tilefni af því að 20 ár eru liðin frá fyrsta kennsludegi skólans. "Í dag stunda 190 nemendur nám við skólann og er námsframboð mjög fjölbreytt. Öll aðstaða í skólanum er mjög góð. Meira
7. október 2000 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Keppa í samkvæmisdönsum

ADAM Reeve og Karen Björk Björgvinsdóttur keppa fyrir Íslands hönd á Heimsmeistaramóti atvinnumanna í sígildum samkvæmisdönsum sem haldið verður í Graz í Austurríki laugardaginn 7. október. Meira
7. október 2000 | Innlendar fréttir | 146 orð

Keppt til úrslita í Shell Formula Grand Prix 3-leiknum

KEPPT verður til úrslita í dag, laugardag, kl. 15 í Shell Grand Prix-kappakstursleik Shellstöðvanna sem staðið hefur undanfarnar vikur. Meira
7. október 2000 | Akureyri og nágrenni | 309 orð

Kirkjustarf

AKUREYRARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 á morgun, sunnudag. Séra Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Sunnudagaskólinn kl. 11, fyrst í kirkjunni en síðan í Safnaðarheimilinu. Námskeiðið Konur eru konum bestar verður í Safnaðarheimilinu kl. 20 á sunnudagskvöld. Meira
7. október 2000 | Innlendar fréttir | 317 orð

Landsframleiðslan myndi aukast um 2,5%

EF AF framkvæmdum við álver og virkjanir á Austurlandi verður mun landsframleiðsla aukast um 2,5% á framkvæmdatímanum og 0,8-1,5% varanlega eftir að framkvæmdum lýkur. Meira
7. október 2000 | Innlendar fréttir | 73 orð

Lýst eftir vitnum

EKIÐ var á bifreiðina ZY-887, sem er Mitsubishi Lancer grá að lit, hinn 4. október á tímabilinu frá kl. 20.20-21.36 þar sem hún stóð bak við Laugaveg 59 í Reykjavík, Kjörgarð. Sá sem það gerði fór hins vegar af vettvangi án þess að tilkynna óhappið. Meira
7. október 2000 | Erlendar fréttir | 232 orð

Mannréttindadómstóll að sligast

MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL Evrópu er að sligast undan öllum þeim málum sem beint er til hans. Meira
7. október 2000 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Með þeim fyrstu til að ljúka vottunarferlinu

HARALDUR Stefánsson, slökkviliðsstjóri á Keflavíkurflugvelli, tók í gær við viðurkenningu þess efnis að slökkviliðið á Keflavíkurflugvelli hefði hlotið vottun nefndar um alþjóðlega vottun slökkviliða. Meira
7. október 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 482 orð

Meirihlutinn sakaður um óvönduð vinnubrögð og baktjaldamakk

MATSNEFND eignarnámsbóta hefur fallist á eignarnámssáttina um Vatnsendalandið, sem bæjarstjóri Kópavogs undirritaði þann 1. ágúst síðastliðinn. Meira
7. október 2000 | Akureyri og nágrenni | 103 orð

Minningar úr Listagili

KRISTJÁN Pétur Sigurðsson opnar sýningu á Café Karólínu laugardaginn 7. október og ber hún yfirskriftina "Minningar úr Listagili", en undirtitillinn er Tölvumálaðar ljósmyndir af berdraumum. Meira
7. október 2000 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Ný gjafavöruverslun

GJAFAVÖRUVERSLUNIN Gjafa gallerí hefur verið opnuð á Frakkastíg 12. Eigandi verslunarinnar er Guðrún K. Eggertsdóttir. Verslunin er opin virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga kl. 10-16. Á löngum laugardegi er opið frá kl.... Meira
7. október 2000 | Innlendar fréttir | 99 orð

Ný heimasíða um höfuðbeina- og spjald-hryggjar- meðferð

NÝ heimasíða www.craniosacral.is hefur verið sett upp sem er tileinkuð höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð. Markmið heimasíðunnar er að kynna þetta meðferðarform eins og það var þróað af dr. John Upledger og kennt af Upledger Institute. Meira
7. október 2000 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Nýr ráðuneytisstjóri fjármálaráðuneytis

FJÁRMÁLARÁÐHERRA hefur skipað Baldur Guðlaugsson hrl. ráðuneytisstjóra í fjármálaráðuneytinu. Með auglýsingu dags. 8. september sl. var embætti ráðuneytisstjóra í fjármálaráðuneytinu auglýst laust til umsóknar. Umsóknarfrestur rann út 4. þ.m. Meira
7. október 2000 | Landsbyggðin | 288 orð

Óhjákvæmileg vegna annarra hækkana

Ísafirði -Með hliðsjón af 2,9% hækkun gjaldskrár Landsvirkjunar 1. júlí í sumar og almennum verðlagshækkunum hefur stjórn Orkubús Vestfjarða ákveðið að gera breytingar á gjaldskrám fyrirtækisins enda annað óhjákvæmilegt. Meira
7. október 2000 | Innlendar fréttir | 612 orð | 1 mynd

Órólegu deildinni vísað til sætis á aftasta bekk

ÞINGHEIMUR mátti sæta því að hefja störf nú í haust með áfrýjunarorð eldri borgara glymjandi í eyrunum. Meira
7. október 2000 | Miðopna | 1698 orð | 2 myndir

"Brúðuleikhússtjórinn" hrópaður niður

Slobodan Milosevic blés á valdaferli sínum að gömlum glæðum í deilum þjóðarbrotanna í Júgóslavíu sem var. Í grein Kristjáns Jónssonar kemur einnig fram að forsetinn var snjall í að notfæra sér innbyrðis misklíð stjórnarandstöðunnar. Meira
7. október 2000 | Erlendar fréttir | 299 orð

"Lexíur í valdbeitingu og geðþótta"

RITA Süssmuth, sem lengi var forseti þýzka Sambandsþingsins á stjórnarárum Helmuts Kohls, hefur nú bætzt í hóp þeirra fyrrum forystumanna Kristilegra demókrata (CDU) sem birtir endurminningar, þar sem hún gerir upp málin við kanzlarann fyrrverandi. Meira
7. október 2000 | Erlendar fréttir | 899 orð | 2 myndir

Refsiaðgerðum aflétt eftir helgi

RÍKISSTJÓRNIR víða um heim fögnuðu í gær falli Slobodans Milosevic, forseta Júgóslavíu, og óskuðu jafnframt Vojislav Kostunica til hamingju með sigurinn í forsetakosningunum í síðasta mánuði. Meira
7. október 2000 | Landsbyggðin | 444 orð | 1 mynd

Safnsvæði við Skansinn í Eyjum vígt

Vestmannaeyjum- Laugardaginn 30. september sl. Meira
7. október 2000 | Erlendar fréttir | 198 orð

Sakar CIA um aðild að alnæmissamsæri

THABO Mbeki, forseti Suður-Afríku, hefur sakað bandarísku leyniþjónustuna (CIA) um aðild að samsæri um að breiða út þá kenningu að HIV-veiran valdi alnæmi. Meira
7. október 2000 | Innlendar fréttir | 145 orð

Selvogsgata og Selatangar með FÍ

FERÐAFÉLAG Íslands efnir til tveggja gönguferða sunnudaginn 8. október. Hin fyrri liggur um forna þjóðleið, áður fjölfarna, um Selvogsgötu. Gangan hefst við Bláfjallaveg austan Helgafells og liggur upp í Grindaskörð. Meira
7. október 2000 | Innlendar fréttir | 316 orð

Sjúklingar fá þrefaldan skammt strax

ÁKVEÐIÐ hefur verið að grípa nú þegar til þreföldunar á þeim lyfjaskammti af MS-lyfinu Interferon beta sem MS-sjúklingar hafa barist fyrir að fá um nokkurt skeið. Meira
7. október 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 222 orð | 1 mynd

Skólatorg Öldutúnsskóla opnað

SKÓLATORG Öldutúnsskóla í Hafnarfirði var opnað í gær. Á torginu eru upplýsingar um flest það sem fer fram innan veggja skólans. Þar er m.a. hægt að lesa sér til um sögu og starf skólans, nálgast námskrá, póstföng kennara o.fl. Meira
7. október 2000 | Akureyri og nágrenni | 228 orð

Skrín kaupir netþjónustuna krokur.is

SKRÍN ehf. hefur keypt Netþjónustu Elements hf. á Sauðárkróki, krokur.is. Engin breyting verður á lénum viðskiptavina sem eiga nú kost á víðtækari þjónustu en áður. Meira
7. október 2000 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Smáhængar í meirihluta

VEIÐI var upp og ofan í Þistilfjarðaránum, léleg í Svalbarðsá, en fyllilega viðunandi í Sandá og Hölkná. Hafralónsá var frá sínu besta. Alls veiddust um 170 laxar í Sandá og eitthvað meira í Hafralónsá. Hölkná gaf tæplega 80 laxa og Svalbarðsá 92 laxa. Meira
7. október 2000 | Innlendar fréttir | 329 orð

Spara milljónatugi í yfirflugsgjöldum

FLUGLEIÐIR hafa frá fyrsta ágúst síðastliðnum skráð lægri flugtaksþyngd á sumum B757-200 þotum sínum í Evrópuflugi til að lækka lendingar- og yfirflugsgjöld. Meira
7. október 2000 | Erlendar fréttir | 52 orð

Sprengjutilræði í Rússlandi

SPRENGJUR sprungu í tveimur bæjum í suðurhluta Rússlands í gærdag með örskömmu millibili. Meira
7. október 2000 | Innlendar fréttir | 81 orð

Starfshópur um afreksstefnu í íþróttum

EFTIR viðræður við forystu Íþrótta- og ólympíusambands Íslands hefur Björn Bjarnason, menntamálaráðherra, ákveðið að skipa starfshóp til að kanna leiðir til að efla enn frekar afreksstefnu sérsambanda ÍSÍ og íþróttahreyfingarinnar almennt. Meira
7. október 2000 | Innlendar fréttir | 20 orð

Stofnfundur kjördæmisráðs Samfylkingarinnar

STOFNFUNDUR kjördæmisráðs Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi verður haldinn laugardaginn 7. október í Tryggvaskála, Selfossi, kl. 20. Allt samfylkingarfólk er hvatt til að... Meira
7. október 2000 | Erlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Svíar og Hollendingar beita sér gegn hertri skjalaleynd

SÆNSK stjórnvöld greindu frá því á mánudag, að þau hygðust leggjast á sveif með Hollandsstjórn í baráttunni gegn því sem báðar ríkisstjórnir telja vera ýkta gagnaleynd hjá ráðherraráði Evrópusambandsins (ESB). Hollenzk stjórnvöld sögðust hinn 22. Meira
7. október 2000 | Innlendar fréttir | 172 orð

Sýni-kennsla í japanskri skrautskrift

TVEIR sérfræðingar frá The Japan Foundation koma til Íslands og halda sýnikennslu í japanskri skrautskrift. Fyrri sýnikennslan verður sunnudaginn 8. október kl. 14-17 í Japönsku menningarmiðstöðinni, Húsi verslunarinnar og hin seinni mánudaginn 9. Meira
7. október 2000 | Innlendar fréttir | 436 orð

Taka við formennsku í norrænni samstarfsnefnd

LANDSSAMTÖKIN Heimili og skóli taka við formennsku í norrænni samstarfsnefnd landssamtaka foreldra skólabarna til næstu þriggja ára. Meira
7. október 2000 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Tekinn verði upp svokallaður Tobin-skattur

VINSTRIHREYFINGIN - grænt framboð hefur lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um undirbúning upptöku svokallaðs Tobin-skatts á fjármagnsflutninga milli landa. Meira
7. október 2000 | Innlendar fréttir | 1077 orð | 2 myndir

Tvö hús raka að sér sláturfé

Vegna verðsamkeppni og samruna sláturhúsa hefur orðið breyting í greininni. Bændur flytja fé sitt til slátrunar í öðrum héruðum ef þar er von um betri þjónustu eða hærra verð. Í viðtalsgrein Helga Bjarnasonar kemur fram að þetta hefur leitt til þess að tvö norðlensk sláturhús, Sölufélagið á Blönduósi og Ferskar afurðir á Hvammstanga, hafa rakað að sér sauðfé í haust. Meira
7. október 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 230 orð | 1 mynd

Um 3.000 manna byggð í Salahverfi

MIKLAR framkvæmdir standa nú yfir í Salahverfi í Kópavogi en þegar hverfið verður fullbyggt verður þar um 3.000 manna byggð. Öllum lóðum í hverfinu hefur verið úthlutað og Gunnar I. Meira
7. október 2000 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Vegavinna á Vatnaheiði

MIKLAR framkvæmdir standa nú yfir við gerð nýs vegar yfir Vatnaheiði á Snæfellsnesi. Það er Suðurverk hf. sem annast vegagerðina og hófust framkvæmdir um mitt sumar. Meira
7. október 2000 | Landsbyggðin | 140 orð | 1 mynd

Verið að setja upp lýsingu

Stykkishólmi -Stykkishólmskirkjugarður tekur miklum breytingum um þessar mundir. Lagfæringar og endurbætur hafa verið á dagskrá sóknarnefndar undanfarin ár og er heildarverkinu skipt niður í áfanga og lokið við hvern þeirra áður en byrjað er á þeim... Meira
7. október 2000 | Innlendar fréttir | 1066 orð | 2 myndir

Viðbrögðin einkennast af létti og gleði

"ÞAÐ eru allir mjög hamingjusamir," voru fyrstu orð Irenu Guðrúnar Kojic, kennara og ljósmyndara, þegar blaðamaður innti eftir viðbrögðum hennar við byltingu fólksins í Júgóslavíu. Meira
7. október 2000 | Landsbyggðin | 86 orð | 1 mynd

Vinnustofu fatlaðra færðar gjafir

Selfossi- Vinnustofa fatlaðra á Selfossi fékk höfðinglegar gjafir afhentar 5. október. Kvenfélag Selfoss færði vinnustaðnum stillanlegt vinnuborð og dýnu og Emblur á Selfossi afhentu fjölfötluðum á staðnum vatnsdýnu og tvö nuddborð. Meira
7. október 2000 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Vísindasjóður fyrir barnalækningar

BENT Scheving Thorsteinsson afhenti í gær Páli Skúlasyni, rektor Háskóla Íslands, rúmlega sjö milljónir króna sem nota á sem stofnfé í Verðlaunasjóð Óskars Þórðarsonar læknis. Sjóðurinn er stofnaður í minningu Óskars sem var fósturfaðir Bents. Meira
7. október 2000 | Innlendar fréttir | 281 orð

Vongóður um framhald

GUÐNI Ágústsson landbúnaðarráðherra segir sauðfjárbændur bera ábyrgð á því að ekki voru lagðir til hliðar fjármunir í umhverfisverkefni í nýjum búvörusamningi. Meira
7. október 2000 | Erlendar fréttir | 356 orð

Þjóðernissinni sem vill náin tengsl við Evrópu

VOJISLAV Kostunica, leiðtogi byltingarinnar gegn Slobodan Milosevic, er 56 ára gamall lagaprófessor og eini leiðtogi stjórnarandstöðunnar, ef unga fólkið er undanskilið, sem aldrei tengdist kommúnistaflokknum á valdatíma hans. Meira
7. október 2000 | Innlendar fréttir | 1420 orð | 1 mynd

Þörf fyrir vinnuafl að jafnaði 0,9% fólks á vinnumarkaði

Skýrsla fimm manna starfshóps um áhrif virkjunar og álvers á íslenskt efnahagslíf leiðir í ljós hve stórt verkefni Kárahnjúkavirkjun og bygging álvers á Reyðarfirði er á íslenskan mælikvarða. Björn Ingi Hrafnsson greinir frá helstu niðurstöðum skýrslunnar og ræðir við fulltrúa málsaðila. Meira
7. október 2000 | Erlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Öflugasti jarðskjálfti í Japan í fimm ár

HÚS hrundu til grunna, fólk féll til jarðar, jörðin rifnaði og veggir brustu í öflugasta jarðskjálfta í Japan í fimm ár. Skjálftinn, sem mældist 7,3 stig á Richter, reið yfir SV-Japan eftir hádegi að staðartíma í gær. Meira

Ritstjórnargreinar

7. október 2000 | Staksteinar | 274 orð | 2 myndir

Auðlindir og stefnumörkun

Erfitt er að líta alfarið fram hjá því, að heildartónninn í niðurstöðum auðlindanefndar er á þann veg, að hverfa langt aftur í tímann með aukinni ríkisforsjá og auknum hömlum á eignarrétt og athafnafrelsi. Þetta segir í leiðara Viðskiptablaðsins. Meira
7. október 2000 | Leiðarar | 765 orð

NÝIR TÍMAR Á BALKANSKAGA?

Allt bendir nú til þess, að þau valdaskipti, sem fólkið í Júgóslavíu tók að sér að tryggja, verði að veruleika og að Vojislav Kostunica verði næsti forseti landsins. Því mun fylgja mikil breyting á lífi hins almenna borgara í landinu. Meira

Menning

7. október 2000 | Fólk í fréttum | 32 orð

Bítlaaðdáendurnir Annie Sauitt og Lucrecia Fontes...

Bítlaaðdáendurnir Annie Sauitt og Lucrecia Fontes söngla bítlalag á heljarinnar hátíðahöldum sem fram fóru í miðbæ San Francisco á fimmtudaginn þar sem haldinn var hátíðlegur Bítladagurinn í tilefni af útgáfu The Beatles... Meira
7. október 2000 | Fólk í fréttum | 163 orð | 2 myndir

BÍTLABÓKIN KOMIN

LANGÞRÁÐ bók um Bítlana bresku kom í búðir ytra á fimmtudaginn. Meira
7. október 2000 | Fólk í fréttum | 147 orð | 1 mynd

Dolph hætt kominn

½ Leikstjóri: Anthony Hickox. Handrit: Kevin Bernhardt, Gareth Wardell. Aðalhlutverk: Dolph Lundgren og Daniell Brett. (91 mín) Bandaríkin, 2000. Háskólabíó. Bönnuð innan 16 ára. Meira
7. október 2000 | Skólar/Menntun | 343 orð | 1 mynd

Framúrstefna í Heiðarskóla

"VIÐ viljum að nemendur okkar verði: ábyrgir, gagnrýnir, fróðleiksfúsir, fordómalausir, víðsýnir, segir í áherslu- og viljayfirlýsingu Heiðarskóla. Skólinn, sem tók til starfa sl. vetur, verður formlega tekinn í notkun í dag, 7. október. Meira
7. október 2000 | Menningarlíf | 416 orð

Fyrirlestrar og námskeið í Opna listaháskólanum

EINAR Garibaldi flytur fyrirlestur í LHÍ í Laugarnesi mánudaginn 9. október kl. 15 í stofu 024. Einar Garibaldi er myndlistarmaður og prófessor við LHÍ. Fyrirlesturinn nefnir hann Mynd af mynd og fjallar þar um eigin verk. Meira
7. október 2000 | Kvikmyndir | 291 orð | 1 mynd

Górilla í grautarskál

Leikstjóri og handritshöfundur: Dusan Makavejev. Tónskáld: Brymor Jones . Kvikmyndatökustjóri: Modrag Milosevic. Aðalleikendur: Svetozar Cvetkovic, Anita Mancic, Alexandra Rhomig, Petar Bozovic. Sýningartími 83 mín. Þýskaland. 1993. Meira
7. október 2000 | Menningarlíf | 226 orð | 1 mynd

Grípandi ástarsaga

Leikstjórn og handrit: Lou Ye. Aðalhlutverk: Zhou Xun, Jia Hongsheng og nai An. Tónlist: Jörg Lemberg. Kína 2000. Meira
7. október 2000 | Fólk í fréttum | 169 orð | 2 myndir

Háskaleikur

NÚ STANDA yfir æfingar í Borgarleikhúsinu á nýju íslensku leikriti eftir skáldið, myndlistarmanninn og grínistann Hallgrím Helgason sem heitir Skáldanótt. Meira
7. október 2000 | Kvikmyndir | 233 orð

Heimskulegt og skemmtilegt

Leikstjóri: Keenen Ivory Wayans. Handrit: Shawn Wayans, Marlon Wayans o.fl. Aðalhlutverk: Shannon Elizabeth, Cheri Oteri, Shawn og Marlon Wyans, Regina Hall, Jon Abrahams, Kurt Fuller og Carmen Electra. Dimension Films 2000. Meira
7. október 2000 | Fólk í fréttum | 936 orð | 2 myndir

Hljómahaf

Í dag klukkan 14 verður haldið málþing um dægurtónlist og textagerð í Tjarnarbíói en þar mun rithöfundurinn og hljómlistarmaðurinn David Toop hafa framsögu. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við Toop vegna þessa. Meira
7. október 2000 | Fólk í fréttum | 1300 orð | 1 mynd

HVAÐ ERTU, TÓNLIST?

Á laugardag verður haldin í Íslensku óperunni hátíðin Orðið tónlist en fyrr um daginn verða pallborðsumræður um tónlist og textagerð í Iðnó. Árni Matthíasson hitti að máli bandaríska tónlistargagnrýnandann David Fricke sem verður meðal þátttakenda í umræðunum. Meira
7. október 2000 | Menningarlíf | 173 orð | 1 mynd

Kuran kompaní á Kaffi Reykjavík

JAZZKLÚBBURINN Múlinn er nú að hefja starf að nýju eftir sumarfrí. Athygli er vakin á því að Múlinn hefur flutt aðsetur sitt á Kaffi Reykjavík og verða allir tónleikarnir haldnir í Betri stofunni á efri hæð staðarins. Sunnudaginn 8. Meira
7. október 2000 | Menningarlíf | 84 orð | 1 mynd

LAUGARDAGUR Bíóborgin Kl.

LAUGARDAGUR Bíóborgin Kl. 15.40 Cosi Ridevano Kl. 15.50 Buena Vista Social Club Kl. 17.50 The Straight Story Kl. 17.55 The Loss of Sexual Innocence Kl. 20.00 The Loss of Sexual Innocence, Buena Vista Social Club Kl. 22.00 The Straight Story Kl. 22. Meira
7. október 2000 | Menningarlíf | 80 orð

Lise Nørgaard áritar bækur

DANSKI rithöfundurinn Lise Nørgaard er stödd hér á landi til 8. október nk. Hún kemur í boði Sendiráðs Íslands í Kaupmannahöfn, PP Forlags á Íslandi, Hótels Sögu og Flugleiða. Meira
7. október 2000 | Menningarlíf | 514 orð

LÍK Í ÁNNI THAMES

Eftir Graham Thomas. Fawcett Mystery 2000. 222 síður. Meira
7. október 2000 | Menningarlíf | 217 orð

Ljón og flón á veginum

Leikstjóri Gerard Krawczyk. Handritshöfundur Luc Besson. Tónskáld Al Khemya. Kvikmyndatökustjóri Gérard Sterin. Aðalleikendur Samy Naceri, Frédéric Diefenthal, Emma Sjöberg, Bernard Farcy, Marion Cotillard. Sýningartími 82 mín. ARP, Frakkland. Árgerð 2000. Meira
7. október 2000 | Menningarlíf | 788 orð | 1 mynd

Lútan talar frá hjartanu og til hjartans

BANDARÍSKI lútuleikarinn og fræðimaðurinn Hopkinson Smith er væntanlegur hingað til lands til að leika á tónlistarhátíðinni Norðurljósum. Smith heldur eina tónleika hér á landi og kennir að auki tvívegis svonefndan masterclass. Meira
7. október 2000 | Menningarlíf | 250 orð | 1 mynd

M-2000

IÐNÓ KL. 14:00 ÍSLENSKA ÓPERAN KL. 20:00 Orðið tónlist? hátíð talaðrar tónlistar er yfirskrift dagskrár sem útgáfufyrirtækið Smekkleysa sm.hf. mun standa fyrir í Íslensku óperunni í kvöld. Meira
7. október 2000 | Fólk í fréttum | 101 orð | 2 myndir

Manngerð náttúra

MYNDLISTARMAÐURINN Sigurður Árni Sigurðsson opnaði sýningu í Galleríi Sævars Karls á laugardaginn var. Sigurður er búsettur í Reykjavík og París og hefur haldið földa sýninga víða um heim, þ.ám. í Frakklandi, Japan og Þýskalandi. Meira
7. október 2000 | Menningarlíf | 178 orð

Nýjar bækur

MÁL og menning hefur gefið út skáldsöguna Æskumynd listamannsins eftir James Joyce í þýðingu Sigurðar A. Magnússonar , sem einnig ritar formála. Meira
7. október 2000 | Menningarlíf | 66 orð

Nýjar bækur

MÁL og menning hefur gefið út bókina Saklausir sólardagar eftir Valgeir Skagfjörð. Hún fjallar um Lúkas, sem er tíu ára og frábrugðinn öðrum í útliti, með hrafnsvart hár, brún augu og dökkur á hörund. Meira
7. október 2000 | Skólar/Menntun | 747 orð | 4 myndir

Skörp framsýni í skólamálum

Reykjanesbær/Metnaður í menntamálum er augljós í Reykjanesbæ enda fara 50% af rekstrargjöldum í þau. Anna Ingólfsdóttir skoðaði skólana þar, m.a. Heiðarskóla sem verður formlega tekinn í notkun í dag. Meira
7. október 2000 | Fólk í fréttum | 205 orð | 3 myndir

Sungið með afmælisbarninu

HINN 24. september síðastliðinn var haldin söngskemmtun til heiðurs Garðari Cortes stórsöngvara í tilefni af því að hann varð sextugur þann dag. Meira
7. október 2000 | Menningarlíf | 39 orð

Sýnir vatnslitamyndir í Hringlist

ÁSTA Árnadóttir opnar sýningu á vatnslitamyndum í Gallerí Hringlist, Hafnargötu 29, Keflavík í dag, laugardaginn 7. október, kl. 16-18. Ásta er meðlimur í Aqvarell-hópnum. Sýningin er opin virka daga frá kl. 13-18 og laugardaga kl. 10-16. Meira
7. október 2000 | Menningarlíf | 169 orð | 1 mynd

Söngtónleikar í Tíbrá

BJÖRG Þórhallsdóttir sópransöngkona og Þórhildur Björnsdóttir píanóleikari halda söngtónleika þriðjudaginn 10. október kl. 20 í Salnum í Tíbrá, tónleikaröð Kópavogs. Á efnisskránni eru m.a. verk eftir Haydn, Schubert, Strauss, Fauré og Britten. Meira
7. október 2000 | Menningarlíf | 200 orð | 1 mynd

Tónleikar í Borgarneskirkju

ANNA Júlíana Sveinsdóttir mezzósópran og Sólveig Anna Jónsdóttir píanóleikari halda tónleika mánudaginn 9. október kl. 20.30 í Borgarneskirkju. Efnisskrá er fjölbreytt með sönglögum eftir Richard Strauss, Richard Wagner og íslensk tónskáld. Meira
7. október 2000 | Leiklist | 1112 orð | 1 mynd

Veröldin lifandi komin

Höfundur: William Shakespeare. Þýðing: Steingrímur Thorsteinsson. Endurskoðun þýðingar: Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir. Leikstjóri: Guðjón Pedersen. Leikmynd: Gretar Reynisson. Búningar: Stefanía Adolfsdóttir. Lýsing: Lárus Björnsson. Meira
7. október 2000 | Menningarlíf | 173 orð | 1 mynd

Æfa Á sama tíma síðar

ÆFINGAR eru hafnar á vegum Leikfélags Íslands á leikritinu Á sama tíma síðar, sem er sjálfstætt framhald af leikritinu vinsæla Á sama tíma að ári. Höfundur beggja verkanna er Bernard Slade. Meira

Umræðan

7. október 2000 | Bréf til blaðsins | 29 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 7. október, verður fimmtugur Valdimar Runólfur Olgeirsson, skipstjóri, Næfurási 7, Reykjavík. Eiginkona hans er Anne M. Pehrsson . Þau hjónin eru að heiman í... Meira
7. október 2000 | Bréf til blaðsins | 25 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 7. október, verður sjötugur Björn Þórhallsson, Goðheimum 26, Reykjavík . Eiginkona hans er Guðný S. Sigurðardóttir . Þau hjónin eru að... Meira
7. október 2000 | Bréf til blaðsins | 700 orð

Áfangasigur aldraðra og öryrkja

ÞAÐ mun ætla að bera árangur þau skrif sem aldraðir, öryrkjar og aðrir hafa verið að skrifa að undanförnu. Meira
7. október 2000 | Aðsent efni | 679 orð | 1 mynd

Ávaxtasafi er hollur drykkur

Skólayfirvöld þurfa að móta ákveðna stefnu, segir Laufey Steingrímsdóttir, um framboð matar og drykkjar í grunnskólum landsins. Meira
7. október 2000 | Aðsent efni | 924 orð | 1 mynd

Erlent fjármagn í sjávarútvegi

Þau verða því mörg íslensku fyrirtækin á markaðnum, segir Svanfríður Jónasdóttir, sem verða lokuð fyrir frekari skoðun hinna erlendu fjárfesta þegar kauphallirnar hefja samvinnu sína. Meira
7. október 2000 | Bréf til blaðsins | 37 orð | 1 mynd

GULLBRÚÐKAUP.

GULLBRÚÐKAUP. Í dag, laugardaginn 7. október, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Sigurbjörg Hjálmarsdóttir og Viggó Einarsson, Gullsmára 8, Kópavogi . Meira
7. október 2000 | Aðsent efni | 579 orð | 1 mynd

Hörmungarnar í Palestínu

Ísraelsher, segir Sveinn Rúnar Hauksson, ætlaði að sýna Palestínu-mönnum hvar völdin liggja. Meira
7. október 2000 | Aðsent efni | 2054 orð | 1 mynd

(Lúk. 7.)

Guðspjall dagsins: Sonur ekkjunnar í Nain. Meira
7. október 2000 | Bréf til blaðsins | 65 orð

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup,...

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Meira
7. október 2000 | Bréf til blaðsins | 317 orð

Mývatn og vísindin

NÚ ER tekist á um framhald efnistöku úr Mývatni fyrir Kísiliðjuna hf. enda stendur yfir formlegt ferli til að ákveða hvernig því verði háttað á næstunni. Hluti af þeim átökum er grein í Morgunblaðinu 30. sept. 2000 eftir Gunnar Ö. Meira
7. október 2000 | Aðsent efni | 944 orð | 1 mynd

Ólympíumót fatlaðra í Sydney 18.-29. október

Forsendur fyrir góðum undirbúningi og þátttöku í Sydney eru fyrst og fremst, segir Anna Karólína Vilhjálmsdóttir, sá velvilji og stuðningur sem ÍF hefur notið undanfarin fjögur ár. Meira
7. október 2000 | Bréf til blaðsins | 38 orð

SIGLING

Hafið, bláa hafið, hugann dregur. Hvað er bak við yztu sjónarrönd? Þangað liggur beinn og breiður vegur. Bíða mín þar æskudrauma lönd. Beggja skauta byr bauðst mér aldrei fyrr. Bruna þú nú, bátur minn. Svífðu seglum þöndum, svífðu burt frá ströndum. Meira
7. október 2000 | Aðsent efni | 951 orð | 1 mynd

Skipanir þurfti ekki til

Gera verður þá kröfu til Jóns Ólafssonar, segir Árni Snævarr, að hann virði þá einföldu reglu að segja satt og rétt frá skoðunum annarra. Meira
7. október 2000 | Bréf til blaðsins | 464 orð

Skortur liðinna alda er ekki að baki

VIÐ þingsetningu ár hvert mæta þingmenn og ráðherrar og allir valdamenn landsins í Dómkirkjuna. Þarna taka þeir á móti hinni andlegu leiðsögn kirkjunnar um hin æðri markmið mannlífsins. Meira
7. október 2000 | Aðsent efni | 572 orð | 1 mynd

Tökum til hendinni

Til að sigrast á fordómunum, segir Sigursteinn Másson, verðum við að byrja á fordómunum í sjálfum okkur. Meira
7. október 2000 | Bréf til blaðsins | 649 orð

VÍKVERJI hefur verið miður sín að...

VÍKVERJI hefur verið miður sín að undanförnu vegna fréttaflutnings af viðskilnaði knattspyrnumannsins snjalla, Andra Sigþórssonar, við Knattspyrnufélag Reykjavíkur, en eins og menn vita er Andri fæddur og uppalinn í félaginu og hefur verið þar til... Meira

Minningargreinar

7. október 2000 | Minningargreinar | 2999 orð | 1 mynd

EIRÍKUR TÓMASSON

Eiríkur Tómasson var fæddur í Helludal í Biskupstungum 26. janúar 1921. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 28. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Tómas Bjarnason frá Hólum í Biskupstungum, f. 18. apríl 1884, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
7. október 2000 | Minningargreinar | 1152 orð | 1 mynd

GUÐNÝ ÓLÖF STEFÁNSDÓTTIR

Guðný var fædd að Berghyl í Austur-Fljótum 4. apríl 1911. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Siglufjarðar 24. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Stefán Benediktsson, bóndi og sjómaður, f. 1883, d. 1922, og kona hans Anna Jóhannesdóttir, f. 1882, d. Meira  Kaupa minningabók
7. október 2000 | Minningargreinar | 2845 orð | 1 mynd

HALLDÓR AÐALSTEINN HALLDÓRSSON

Halldór Aðalsteinn Halldórsson var fæddur að Bjargi, Neskaupstað, 16. janúar 1949. Hann lést 30. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Halldór Valgeir Einarsson, sjómaður, f. í Kastala í Mjóafirði þann 6. júli 1907, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
7. október 2000 | Minningargreinar | 2461 orð | 1 mynd

HELEN DRÖFN HJALTADÓTTIR

Helen Dröfn Hjaltadóttir frá Súðavík fæddist á Dvergasteini hinn 18. júní 1950. Hún lést á Landsspítalanum í Fossvogi 1. október síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Björg Magnúsdóttir, f. í Engjabæ í Reykjavík 30.8. 1930, og Hjalti Auðunsson, f. Meira  Kaupa minningabók
7. október 2000 | Minningargreinar | 3789 orð | 1 mynd

JÓHANNA SIGURLAUG VALDIMARSDÓTTIR

Jóhanna Sigurlaug Valdimarsdóttir fæddist í Árbæ á Blönduósi 18. ágúst 1915. Hún lést á Héraðshælinu á Blönduósi 26. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Valdimar Jóhannsson, f. 6.12. 1888, d. 16.12. Meira  Kaupa minningabók
7. október 2000 | Minningargreinar | 1110 orð | 1 mynd

JÓNÍNA ANTONSDÓTTIR

Jónína Antonsdóttir fæddist á Hjalla í Hólahreppi í Skagafirði 16. maí 920. Hún lést á sjúkrahúsi Sauðárkróks 28. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurjóna Bjarnadóttir og Anton Gunnlaugsson. Systkini hennar voru ellefu. Meira  Kaupa minningabók
7. október 2000 | Minningargreinar | 2287 orð | 1 mynd

MAGNÚS GESTSSON

Magnús Gestsson, húsasmiður og kennari, fæddist á Ormsstöðum í Dalasýslu 29. september 1909. Hann andaðist á sjúkrahúsinu á Akranesi 29. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Gestur Magnússon, bóndi Ormsstöðum, f. 16. Meira  Kaupa minningabók
7. október 2000 | Minningargreinar | 2998 orð | 1 mynd

MARGRÉT SIGURLAUG PÁLSDÓTTIR

Margrét Sigurlaug Pálsdóttir húsmóðir frá Túni í Vestmannaeyjum fæddist að Hlíð undir Austur-Eyjafjöllum 20. júní 1901. Hún lést í Sjúkrahúsinu í Vestmannaeyjum 29. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Margrét Sigurðardóttir frá Hlíð, f. 30. Meira  Kaupa minningabók
7. október 2000 | Minningargreinar | 1634 orð | 1 mynd

SVAVA PÉTURSDÓTTIR

Svava Pétursdóttir fæddist á Hólmavík 12. október 1924. Hún lést á heimili sínu, Hrófbergi í Hólmavíkurhreppi, 28. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Pétur Hoffmann Hansson, f. 15.10. 1900, d. 25.5. 1925, og Jónfríður Þórðardóttir, f. 7.7. Meira  Kaupa minningabók
7. október 2000 | Minningargreinar | 1571 orð | 1 mynd

ÞÓRIR ÁGÚSTSSON

Þórir Ágústsson var fæddur hinn 11. febrúar 1948. Hann lést 24. september síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Ágústs Jakobssonar frá Blálandi í Hallárdal, f. 11. febrúar 1902, d. 1. júní 1989, og Guðnýjar Einarsínu Hjartardóttur frá Skagaströnd, f. 28. Meira  Kaupa minningabók
7. október 2000 | Minningargreinar | 4399 orð | 1 mynd

ÞRÚÐUR SIGURÐARDÓTTIR

Þrúður Sigurðardóttir, Hvammi í Ölfusi fæddist í Reykjavík 15. júlí 1924. Hún lést á Sjúkrahúsi Suðurlands á Selfossi 28. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Lovísa Árnadóttir frá Vestdalseyri við Seyðisfjörð, f. 21.12. 1897, d. 2.3. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. október 2000 | Viðskiptafréttir | 1705 orð | 1 mynd

Eignarskattar sífellt þyngri byrði

SKATTAMÁL atvinnulífsins voru til umræðu á morgunverðarfundi Verslunarráðs Íslands (VÍ) í gær. Frá því í sumar hefur verið starfandi skattahópur hjá VÍ og hafði Guðjón Rúnarsson, fráfarandi aðstoðarframkvæmdastjóri VÍ, umsjón með hópnum. Meira
7. október 2000 | Viðskiptafréttir | 103 orð

Eykur hlutafé í SIF France

STJÓRN SÍF hf. hefur samþykkt að auka hlutafé í dótturfélaginu SIF France um 50 milljónir franka, eða um 550 milljónir króna. SIF France S.A. hefur tekið á leigu alla starfsemi Iceland Seafood Gelmer S.A. frá og með 1. júlí síðastliðnum. Meira
7. október 2000 | Viðskiptafréttir | 1865 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 6.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 6.10.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Steinbítur 100 100 100 100 10.000 Ýsa 170 170 170 450 76.500 Þorskur 131 131 131 250 32.750 Samtals 149 800 119. Meira
7. október 2000 | Viðskiptafréttir | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
7. október 2000 | Viðskiptafréttir | 581 orð

Fjárfestar hugi vel að áhættuþáttum

KAFLI um áhættuþætti í útboðs- og skráningarlýsingu Kaupþings hf., vegna útboðs á nýju hlutafé í félaginu og skráningar þess á Verðbréfaþingi Íslands, er mjög ítarlegur. Meira
7. október 2000 | Viðskiptafréttir | 156 orð

Fjárfestingarfélag að hálfu í eigu ríkisins

FLJÓTLEGA verður lagt fram frumvarp á norska þinginu þar sem gert er ráð fyrir að stofnað verði fjárfestingarfélag með aðild ríkisins og einkafyrirtækja. Meira
7. október 2000 | Viðskiptafréttir | 887 orð | 1 mynd

Fyrirtæki um fjölmiðlarannsóknir

Ólafur Ingi Ólafsson, stjórnarformaður Sambands íslenskra auglýsingastofa (Sía), segir að um þrjátíu aðilar á Íslandi sjái um auglýsingabirtingar og taki þjónustulaun fyrir. Meira
7. október 2000 | Viðskiptafréttir | 130 orð

GENGI GJALDMIÐLA Reuter, 6.

GENGI GJALDMIÐLA Reuter, 6. október Eftirfarandi eru kaup og sölugengi helstu gjaldmiðla gagnvart evrunni á miðdegismarkaði í Lundúnum. NÝJAST HÆST LÆGST Dollari 0.8697 0.8741 0.8674 Japanskt jen 94.61 95.16 94.36 Sterlingspund 0.6011 0.603 0.6004 Sv. Meira
7. október 2000 | Viðskiptafréttir | 454 orð

Kaupþing verði opnað varlega

NÚVERANDI hluthafar Kaupþings hf., sparisjóðirnir í landinu, hafa gert með sér hluthafasamkomulag sem aðilar þess eru bundnir af til 1. júlí 2001, nema eigendur að 2/3 hlutum þeirra hluta sem samningurinn tekur til ákveði að fella það úr gildi. Meira
7. október 2000 | Viðskiptafréttir | 112 orð

Laxeldisleyfi boðin upp

EF frumvarp norska sjávarútvegsráðherrans um uppboð á laxeldisleyfum verður samþykkt á norska þinginu, er það í fyrsta skipti sem nýting auðlinda verður seld með uppboðsfyrirkomulagi í Noregi, að því er fram kemur í Aftenposten. Meira
7. október 2000 | Viðskiptafréttir | 87 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.486,494 -0,08 FTSE 100 6.391,2 0,14 DAX í Frankfurt 6.776,39 -1,68 CAC 40 í París 6.258,41 -1,21 OMX í Stokkhólmi 1.2225,05 -1,18 FTSE NOREX 30 samnorræn 1. Meira
7. október 2000 | Viðskiptafréttir | 179 orð

LSE verst enn tilboði OM

STJÓRN Kauphallarinnar í London (LSE) verst enn óvinveittu tilboði OM Gruppen frá Svíþjóð og í annarri varnaryfirlýsingu sem LSE sendi frá sér er fjárhagsleg afkoma OM gagnrýnd og efast um réttmæti þess að sænska ríkið sé hluthafi í OM, en það á 9,5%... Meira
7. október 2000 | Viðskiptafréttir | 286 orð

Skelfiskur í gjaldþrotaskipti

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi fréttatilkynning frá stjórn Skelfisks hf.: "Héraðsdómur Vestfjarða tók í dag (þ.e. föstudag) fyrirtækið Skelfisk h.f. til gjaldþrotaskipta. Meira
7. október 2000 | Viðskiptafréttir | 235 orð | 1 mynd

Títan og Intís sameina netþjónustur sínar

FJARSKIPTAFÉLAGIÐ Títan hf. hefur keypt internet-þjónustu Internet á Íslandi hf. og greiðir fyrir með nýjum eignarhlut í Títan. Við samrunann verður til stærsta internet-veita landsins með hátt í 300 milljóna króna ársveltu. Meira
7. október 2000 | Viðskiptafréttir | 66 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 6.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 6.10. 2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síðasta meðalv. Meira
7. október 2000 | Viðskiptafréttir | 253 orð

WWI selur hlut sinn í BaltCom

BANDARÍSKA fjarskiptafyrirtækið Western Wireless International Corporation, WWI, sem á um 60% hlutafjár í Tali hf. Meira

Daglegt líf

7. október 2000 | Neytendur | 393 orð | 1 mynd

Ein verslun hafði íslenskar leiðbeiningar

Í markaðskönnun á hlaupahjólum, sem gerð var hérlendis, kom í ljós að einungis ein tegund var CE-merkt og í einni verslun fylgdu íslenskar leiðbeiningar. Nýlega voru innkölluð hlaupahjól í Bretlandi. Sú gerð hjóla fannst ekki hérlendis. Meira
7. október 2000 | Neytendur | 552 orð | 1 mynd

Verðlækkun á bílum í Bretlandi

Ford hefur tilkynnt um allt að 13% lækkun á verði nýrra bíla í Bretlandi og er vonast til að lækkunin leiði til verðstríðs á bílasölumarkaðnum. Sigríður Dögg Auðunsdóttir hefur fylgst með málinu í breskum fjölmiðlum. Meira
7. október 2000 | Neytendur | 275 orð

Verðlækkunin gildir eingöngu um breska markaðinn

Brimborg ehf. er með bílaumboð fyrir Ford-bifreiðar hér á landi. Egill Jóhannsson, framkvæmdastjóri Brimborgar ehf., segir að verð á bílum frá Ford muni ekki lækka hér á landi í framhaldi af verðlækkun í Bretlandi. Meira

Fastir þættir

7. október 2000 | Fastir þættir | 501 orð | 4 myndir

Betri hönnun, betra bak ?

Á nútímaskrifstofu eru starfsmenn meira á ferð og flugi en áður og frelsið til að vinna hefðbundin skrifstofustörf á óhefðbundnum stöðum eykst. Meira
7. október 2000 | Fastir þættir | 20 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Hafnarfjarðar Bridsfélag Hafnarfjarðar byrjar haustspilamennsku á mánudag, 9. október, í Hraunholti. Við byrjum á eins kvölds tvímenning kl 19:30. Sjáumst sem flest... Meira
7. október 2000 | Fastir þættir | 353 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Ég hélt að ekkert gæti komið mér á óvart lengur, en ég verð að játa að þessa litaríferð hafði ég ekki séð áður. Meira
7. október 2000 | Fastir þættir | 797 orð | 1 mynd

Draumur um svefn

SVEFNINN er furðulegt fyrirbæri ef hugsað er út í það. Hann krefur okkur um megnið af sólarhringnum þegar við erum hvítvoðungar en slakar á klónni þegar frá líður og leyfir okkur að vaka fram eftir í blóma lífsins og njóta vökunnar. Meira
7. október 2000 | Fastir þættir | 281 orð | 1 mynd

Er frí lífsnauðsyn?

EF maður vinnur stanslaust í mörg ár án þess að gefa sér tíma til að fara í frí getur það kostað hann lífið langt fyrir aldur fram. Mest er hættan á að hjartasjúkdómar dragi viðkomandi til dauða, samkvæmt niðurstöðum vísindamanna. Dr. Brooks B. Meira
7. október 2000 | Fastir þættir | 554 orð | 1 mynd

Er til vont og gott kólesteról?

Spurning: Í tilefni af grein þinni í Mbl. 1. júlí sl. Er LDL-kólesteról það sem stundum er kallað "vonda kólesterólið" og HDL "það góða"? Meira
7. október 2000 | Fastir þættir | 1894 orð | 2 myndir

Hvað gerist í frumunum þegar menn fá krabbamein?

Síðustu viku hefur umfjöllunarefnið á Vísindavefnum verið uppruni orðsins "laukur", merking nafnsins "Evlalía", hvort réttara sé að segja "góðan dag" eða "góðan daginn", lífsnauðsynlegar amínósýrur, bakborði og... Meira
7. október 2000 | Dagbók | 543 orð

(II. Tím. 2, 14.)

Í dag er laugardagur 7. október, 281. dagur ársins 2000. Orð dags- ins: Minn á þetta og heit á þá fyrir augliti Guðs að eiga ekki í orðastælum til einskis gagns, áheyrendum til falls. Meira
7. október 2000 | Viðhorf | 845 orð

Mýs til hjálpar konum

"Í könnuninni kom fram, að viðskiptavinir Netbílasala greiddu að jafnaði 2% lægra verð fyrir bíla sína en viðskiptavinir hefðbundinna bílasala. Konur, sem að jafnaði greiða nokkru hærra verð á bílasölunum, greiða ekki krónu meira en karlar á Netinu." Meira
7. október 2000 | Fastir þættir | 745 orð

Mælti Löðmundur Grímsson á Leiti: Ég...

Umsjónarmanni hefur borist forkunnlegt bréf frá Eggert Ásgeirssyni skrifstofustjóra og birtir það hér með þökkum. Málfátækt er höfuðóvinur. Eggert segir: "Ágæti Gísli! Nokkrar línur til að hvetja til fjölbreytts orðavals. 1. Meira
7. október 2000 | Fastir þættir | 2231 orð | 5 myndir

"Árbækurnar besta Íslandslýsingin"

Pétur Þorleifsson er líklega sá maður sem kunnugastur er örnefnum á hálendinu. Gerður Steinþórsdóttir ræddi við hann um ferðir hans, áhuga á örnefnum og ritstörf. Meira
7. október 2000 | Fastir þættir | 273 orð

Regluleg skoðun nauðsynleg

ALLIR karlmenn sem orðnir eru fertugir ættu að fara árlega í skoðun vegna blöðruhálskirtils, að mati sérfræðinga, og þeir sem orðnir eru fimmtugir þurfa ennfremur að fara í sérstaka blóðrannsókn til að hægt sé að ganga úr skugga um hvort þeir séu með... Meira
7. október 2000 | Fastir þættir | 476 orð | 1 mynd

Rækjuréttir í veisluna

Kona hringdi til Kristínar Gestsdóttur um daginn og bað um rækjurétt. Ekki tókst betur til en svo að Kristín týndi nafni og símanúmeri konunnar. Vonandi les konan þetta, en hún er beðin velvirðingar á þessu. Meira
7. október 2000 | Dagbók | 2297 orð

Safnaðarstarf Fríkirkjunnar í Hafnarfirði

FJÖLBREYTT safnaðarstarf fer fram á vegum Fríkirkjunnar í Hafnarfirði og er sérstök áhersla lögð á uppbyggilegt starf fyrir börn og unglinga. Barnaguðsþjónustur. Barnaguðsþjónustur eru í kirkjunni alla sunnudaga kl. Meira
7. október 2000 | Fastir þættir | 1184 orð | 2 myndir

Sá listamaður sem hefur ekki varðveitt sitt barnslega eðli er eins og fíll í postulínsverzlun

18. maí, fimmtudagur Í dag var haglél í London. Það gekk á með ausandi rigningu, þrumum og eldingum. Meira
7. október 2000 | Fastir þættir | 103 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Miguel Najdorf er sterkasti skákmaður sem Argentína hefur alið. Hann stóð lengi í eldlínunni og keppti oft á meðal þeirra bestu um miðja 20. öldina. Meira
7. október 2000 | Fastir þættir | 306 orð | 1 mynd

Vonir bundnar við örflögur

FRAMTÍÐ lækninga á lífshættulegum sjúkdómum, þ.ám. krabbameini og hjartasjúkdómum, kann að vera fólgin í nýrri tegund af örflögum, að því er breska ríkisútvarpið, BBC , greinir frá. Meira

Íþróttir

7. október 2000 | Íþróttir | 724 orð

Aðeins fimm leikmenn sem léku á...

GEYSILEG uppsveifla hefur verið í knattspyrnu í Tékklandi á undanförnum árum, eða síðan Tékkóslóvakía var öll og ríkið varð að Tékklandi og Slóvakíu. Meira
7. október 2000 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd

ANDREAS Brehme var í gær ráðinn...

ANDREAS Brehme var í gær ráðinn þjálfari þýska knattspyrnufélagsins Kaiserslautern , í stað Ottos Rehhagels sem hætti störfum um síðustu helgi. Meira
7. október 2000 | Íþróttir | 294 orð

Forsaga málsins er sú að á...

MIKIL óánægja er meðal fimleikafólks með þá ákvörðun stjórnar Fimleikasambandsins (FSÍ) að senda hópa frá Gerplu og Stjörnunni á Evrópumeistaramótið í íþróttinni þrátt fyrir að tækniráð FSÍ hafi mælt með því að lið Stjörnunnar og Bjarkar yrðu send. Meira
7. október 2000 | Íþróttir | 77 orð

Grískur dómari

DÓMARINN sem dæmir leik Tékklands og Íslands er grískur, Kynos Vassars. "Vassars er frábær dómari. Ég hef séð hann dæma nokkra leiki og hann hefur alltaf staðið sig vel," sagði Eggert Magnússon, formaður KSÍ. Meira
7. október 2000 | Íþróttir | 131 orð

Gunnlaugur Jónsson, varnarmaðurinn öflugi í liði...

Gunnlaugur Jónsson, varnarmaðurinn öflugi í liði Skagamanna, fer til þýska liðsins Uerdingen í næstu viku og leikur væntanlega þar á leigusamningi frá ÍA í vetur. Meira
7. október 2000 | Íþróttir | 130 orð

HANDKNATTLEIKUR LAUGARDAGUR: 1.

HANDKNATTLEIKUR LAUGARDAGUR: 1. deild karla: Ásgarður, Stjarnan - Haukar 16 Hlíðarendi, Valur - ÍBV 16 Digranes, HK - Fram 16.30 Smárinn, Breiðablik - KA 16.30 1. deild kvenna: Hlíðarendi, Valur - Stjarnan 14 Seltjarnarnes, Grótta/KR - ÍR 16. Meira
7. október 2000 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Hertha vill halda Eyjólfi

EYJÓLFUR Sverrisson, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, sem hefur hugsað sér til heimferðar, er enn óákveðinn hvað hann gerir. Hann hefur að undanförnu verið orðaður við nokkur íslensk lið, meðal annars Keflavík, KR og Fylki. Meira
7. október 2000 | Íþróttir | 193 orð

ÍR-ingar seigir

EINAR Hólmgeirsson tryggði ÍR-ingum bæði stigin gegn Aftureldingu á lokasekúndu annarrar framlengingar liðanna, þegar hann skoraði 29. mark ÍR úr þröngri stöðu í stöngina og inn. Lokatölur urðu 29:28 í Austurbergi í gærkvöld. Meira
7. október 2000 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Jóhannes til Groningen

Jóhannes Harðarson, knattspyrnumaður frá Akranesi, fer á morgun til hollenska úrvalsdeildarfélagsins Groningen og verður þar til reynslu í eina viku. Meira
7. október 2000 | Íþróttir | 446 orð

KNATTSPYRNA Tékkland - Ísland 2:1 Evrópukeppni...

KNATTSPYRNA Tékkland - Ísland 2:1 Evrópukeppni landsliða 21 árs og yngri, 3. riðill, Liberec í Tékklandi, föstudaginn 6. október 2000. Mörk Tékka : Milan Baros 8., Páll Almarsson 26. (sjálfsmark). Mark Íslands : Guðmundur Steinarsson 70. Meira
7. október 2000 | Íþróttir | 72 orð

Kongsvinger vill Harald

NORSKA knattspyrnufélagið Kongsvinger hefur augastað á Haraldi Ingólfssyni, leikmanni Elfsborg í Svíþjóð, og vill fá hann fyrir næsta tímabil. Meira
7. október 2000 | Íþróttir | 65 orð

Lið Tékka

Markverðir: Ladislav Maier (Rapid Vin), Pavel Srnicek (Brescia). Varnarmenn : Milan Fukal (HSV), Jiri Novotny (Sparta Prag), Radek Latal (Schalke), Karel Rada (Slavia Prag), Tomas Repka (Fiorentina), Petr Vlcek (Standard Liege). Meira
7. október 2000 | Íþróttir | 60 orð

Risi til Ísfirðinga?

ÚRVALSDEILDARLIÐ KFÍ frá Ísafirði er að reyna að fá til sín risavaxinn miðherja frá Bosníu, Adnan Krupalija að nafni. Krupalija er 2,15 m hár og 25 ára gamall og lék á síðasta tímabili með Cenex Sarajevo í heimalandi sínu. Meira
7. október 2000 | Íþróttir | 72 orð

Ríkharður háttvís í Noregi

RÍKHARÐUR Daðason, sóknarmaður Viking Stavanger og íslenska landsliðsins, var í gær tilnefndur til háttvísiverðlauna norska knattspyrnusambandsins. Meira
7. október 2000 | Íþróttir | 126 orð

Samningur KR og Andra gildur

GERÐARDÓMUR hafnaði í gær dómröfum Andra Sigþórssonar um að hann væri ekki lengur samningsbundinn knattspyrnudeild KR. Þrír menn, einn frá hvorum málsaðila og oddamaður frá KSÍ voru sammála í niðurstöðu sinni. Meira
7. október 2000 | Íþróttir | 125 orð

Si gurður Örn Jónsson fer beint...

Si gurður Örn Jónsson fer beint í byrjunarlið Íslands, sem mætir Tékkum í Liberec í dag. Það verður hans hlutverk að hafa gætur á útherjanum hættulega, Karel Poborsky, leikmanni með Benfica. Meira
7. október 2000 | Íþróttir | 130 orð

Tékkar höfðu talsverða yfirburði í fyrri...

TÉKKAR sigruðu Íslendinga, 2:1, í kaflaskiptum leik í Evrópukeppni 21-árs landsliða í knattspyrnu sem fram fór í ausandi rigningu í tékkneska bænum Liberec í gær. Meira
7. október 2000 | Íþróttir | 73 orð

Tvíburarnir eru mættir

TVEIR gamalkunnir refir og landsliðsmenn á árum áður eru mættir til Tékklands til að fylgjast með landsliðinu. Meira
7. október 2000 | Íþróttir | 246 orð

Yrði það í fyrsta sinn frá...

MÖGULEIKAR eru á því að Michael Schumacher verði heimsmeistari ökuþóra í Formúlu-1 á morgun, sunnudag, en þá fer næstsíðasta mót ársins fram, Japanskappaksturinn. Meira
7. október 2000 | Íþróttir | 1896 orð

Ætlum að þjarma að Tékkum

"Það versta sem ég geri sem þjálfari, er að sleppa að lesa upp nöfn leikmanna, þegar ég les upp nöfnin á byrjunarliði Íslands," sagði Atli Eðvaldsson í viðtali við Sigmund Ó. Steinarsson í Prag, eftir að hann tilkynnti byrjunarliðið sem mætir Tékkum í Teplice. Atli gerði breytingar á liði sínu frá viðureign við Dani á Laugardalsvellinum. Hann segir lesendum Morgunblaðsins hvers vegna hann gerði breytingar á liði sínu. Meira

Úr verinu

7. október 2000 | Úr verinu | 470 orð | 1 mynd

Aðild að Evrópusambandinu er ekki tímabær

ÍSLENSKUR sjávarútvegur og Evrópusambandið var yfirskrift líflegra pallborðsumræðna á aðalfundi Samtaka fiskvinnslustöðva sem haldinn var í gær. Í umræðunum kom fram að ekki væri tímabært fyrir Íslendinga að sækja um aðild að Evrópusambandinu. Meira
7. október 2000 | Úr verinu | 556 orð | 1 mynd

Auðlindagjald bætir ekki stöðu sjávarútvegs

ARNAR Sigurmundsson, formaður Samtaka fiskvinnslustöðva, sagði á aðalfundi SH í Skíðaskálanum í Hveradölum í gær, að afurðaverð í útlöndum hækkaði ekki kæmi til nýrrar gjaldtöku. Meira
7. október 2000 | Úr verinu | 651 orð | 1 mynd

Erum ekki að missa af lest til Evrópu

ÁRNI M. Meira
7. október 2000 | Úr verinu | 550 orð

Sjávarútvegur er fýsilegur kostur

AFLÉTTA þarf takmörkunum á hámarkskvóta sjávarútvegsfyrirtækja, auðvelda aðgang erlendra fjárfesta að íslenskum sjávarútvegi og eyða óvissu í rekstarumhverfi greinarinnar ef hún á að skila viðunnandi arðsemi í framtíðinni. Meira

Lesbók

7. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 383 orð | 1 mynd

Afmælistónleikar í Salnum

TÓNLISTARSKÓLI Kópavogs heldur mánudaginn 9. október sérstaka afmælistónleika í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs, til heiðurs Fjölni Stefánssyni, tónskáldi og fráfarandi skólastjóra skólans, en hann verður 70 ára þann dag. Meira
7. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 153 orð

Atwood sigurstrangleg

KANADÍSKI rithöfundurinn Margaret Atwood er að mati dagblaðsins Daily Telegraph líklegust til að hljóta Booker verðlaunin í ár. Meira
7. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 634 orð

Á FARALDSFÆTI

Lög eftir Aleksandra Vrebalov, Carlos Paredes, Rahul Dev Burman, Enrique Rangel, Sapo Perapaskero, Rezsö Seress, Terry Riley, Aníbal Troilo, Kayhan Kalhor, Ali Jihad Racy, Nicholas Roubanis. Meira
7. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 56 orð | 1 mynd

Á slóð hornbogans

Í SÍÐUSTU Lesbók birtist grein Bergsveins Gizurarsonar um beinhringinn sem fannst við Rangá. Meira
7. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 2906 orð | 6 myndir

Á SLÓÐ HORNBOGANS

Þormóður Þjóstarsson hefur birst óvænt með handboga sinn, eins og hann er kallaður í Landnámu, eftir dvöl erlendis. Hann tekur land á Eyrarbakka, rétt eftir víg Arnar en þaðan er stutt til Vælugerðis. Þormóðs Þjóstarssonar er ekki getið frekar í Landnámu nema í sambandi við afkomendur hans á Vesturlandi. Meira
7. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1630 orð | 4 myndir

BARMAR - TORFBÆR Í REYKHÓLASVEIT

Barmar voru eini upprunalegi torfbærinn á Vestfjörðum þegar greinarhöfundurinn gerði leigusamning við landbúnaðarráðuneytið og fékk leyfi til að endurbyggja bæjarhúsin. Þeirri endurbyggingu var að mestu lokið 1974. Meira
7. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 37 orð | 1 mynd

Boteroborg

KÓLUMBÍSKI listamaðurinn Fernando Botero stendur hér við hlið eins skúlptúra sinna í nýju listasafni í Medellin, norðvestur af Bogotá. Meira
7. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 48 orð | 1 mynd

Dansað á götum úti

HINNI svokölluðu Oktoberfest Münchenarbúa fylgja ýmsar uppákomur. Hér sést til að mynda hópur manna í fornum búningum dansa á götum borgarinnar. Oktoberfest er þó flestum e.t.v. betur kunn sem bjórhátíð og bjuggust yfirvöld borgarinnar m.a. Meira
7. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 230 orð

EINAR BENEDIKTSSON DEYR

Er dagurinn mikli sín dómsorð kallar í dísarhöll hljóma bumbur allar og gamalt lag upp við Grettis- bæli grípur sál sem við Tempsárós! Meira
7. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1876 orð | 1 mynd

ÉG ER DÁLÍTILL RÓMANTÍKER Í MÉR

Íslensk tónverkamiðstöð gaf nýlega út geisladisk með tveimur verkum Hróðmars Inga Sigurbjörnssonar, Stokkseyri og Septett, í flutningi Caput og Sverris Guðjónssonar. SÚSANNA SVAVARSDÓTTIR heillaðist af diskinum og ræddi við tónskáldið um verkin á diskinum, krísur tónskálda og þróun. Meira
7. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 401 orð | 1 mynd

FJARA FULL AF LJÓÐUM

Ísak Harðarson segist hafa orðið stórhrifinn af tónverkinu Stokkseyri og segir hér frá tilurð ljóðanna. Meira
7. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 254 orð | 1 mynd

GJÖRNINGUR Á NETINU

HARALDUR Karlsson hefur hannað hugbúnað sem hann kallar Interactive video Concert Programme with homemade controllers (IVCP) og fékk fyrir hugmynd sína hámarksstyrk úr sameiginlegum Evrópusjóði fyrir cafe9.net. Á sunnudaginn kl. 14-16 á cafe9. Meira
7. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 47 orð | 1 mynd

Grafarvogskirkja

MEÐAL þess sem auðgað hefur íslenska byggingarlist síðustu ára er hin nýja Grafarvogskirkja. Gísli Sigurðsson skrifar um kirkjuna og hefur einnig ljósmyndað hana. Í greininni segir hann að kirkjan sé veizla fyrir augað þegar inn er komið. Meira
7. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 34 orð | 1 mynd

Lawrence Weiner

segir í viðtali við Fríðu Björk Ingvarsdóttur að til þess að list geti tilheyrt samtímanum verði hún að opna fyrir eitthvað framandi sem áhorfandinn geti melt með sér og auðgast af, annað sé hrein... Meira
7. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 148 orð

LEIÐRÉTTINGAR

Í frásögn í Lesbók 26. ágúst af minningarlundi í Fljótshlíð um Nínu Sæmundsson er ekki rétt að styttan af Nonna hafi verið afhjúpuð á Akureyri 1992. Meira
7. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 167 orð

LINDIN BLÁ

Dimmblátt af dropum og tárum er djúp hinnar hljóðu lindar. Ung - en þó aldin að árum andlit fegurstu myndar. Hún brosir um bjartar nætur við blikandi stjörnu her, og gefur öllu gætur sem gott og fagurt er. Meira
7. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 694 orð

LJÓÐ

Hafi mig einhvern tíma dreymt herbergi með ljósum veggjum grænum flosmjúkum hægindum gulum rósum á borði og rauðum tjöldum fyrir gluggum er sú stund órafjarri hugstæð er mér nú brekkan í gilinu vaxin blágresi niður bergvatnsins og rísl við fáða steina... Meira
7. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 75 orð | 1 mynd

Nýr kynningarstjóri

Hildur Helga Sigurðardóttir hefur verið ráðin kynningarstjóri Listasafns Íslands frá fyrsta október sl. Meira
7. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 419 orð

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Árbæjarsafn: Saga Reykjavíkur. Árnastofnun, Árnagarði: Handritasýning. Til 15. maí. Ásmundarsafn: Sýning á verkum Ásmundar Sveinssonar. Til 1. nóv. Verk í eigu safnsins. Café Mílanó: Hólmfríður Dóra Sigurðardóttir. Til 31. okt. Meira
7. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 44 orð | 1 mynd

Réttlæti og fegurð

nefnir Eiríkur Jónsson grein sína um sögupersónur í Heimsljósi Halldórs Laxness, en þar er teflt saman andstæðunum Ólafi Kárasyni ljósvíkingi og Erni Úlfari, sem Ólafur dáir, enda var Örn Úlfar "í augum hins mjúklynda vinar síns sá klettur þar sem... Meira
7. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 2606 orð | 1 mynd

RÉTTLÆTI OG FEGURÐ

Í Höll sumarlandsins og Húsi skáldsins teflir Halldór Laxness skáldunum Erni Úlfari og Ólafi Kárasyni Ljósvíkingi fram sem andstæðum er varpa ljósi hvor á annan. Örn Úlfar "sá klettur þar sem ranglæti heimsins á að brotna...", Ólafur Kárason "eins og vatn sem sitrar í gegn á ýmsum stöðum, en hefur ekki farveg". Meira
7. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 987 orð

SÆLIR ERU EINFALDIR

Haustið komið. Lauf falla. Fjöll grána. Fuglarnir búnir með öll rifsberin og reyniberin úr garðinum og flúnir til fegri heima. Meira
7. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 745 orð | 2 myndir

Tónverk er lifandi vera

Hinn góðkunni barítonsöngvari Andreas Schmidt er væntanlegur hingað til lands næstu daga ásamt píanóleikaranum Rudolf Jansen. Þeir munu koma fram í Kirkjuhvoli á miðvikudaginn í tónleikaröðinni Kammertónleikar í Garðabæ 2000. Andreas ræddi við EYRÚNU BALDURSDÓTTUR, m.a. um efnisskrána og samstarf þeirrra Rudolfs. Meira
7. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 130 orð | 2 myndir

Tvær sýningar opnaðar í Listasafni ASÍ

LISTAKONURNAR Helga Magnúsdóttir og Gréta Mjöll Bjarnadóttir opna sýningar í Listasafni ASÍ í dag kl. 16. Helga Magnúsdóttir opnar málverkasýninguna Rís úr sæ í Ásmundarsal. Hún brautskráðist úr málaradeild Myndlista- og handíðaskóla Íslands árið 1989. Meira
7. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 428 orð | 1 mynd

UMBÚÐALAUS OG TÆR

Sverrir Guðjónsson kontratenór segir frá því hvernig hann nálgaðist ljóðaflokkinn Stokkseyri - og hvað það var í ljóðunum og tónlistinni sem hreif hann Meira
7. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 448 orð | 2 myndir

Um tilvist manns á tækniöld

Dansleikhús með Ekka nýtir Iðnó með óhefðbundnum hætti á sýningunni Tilvist, sem frumsýnd verður í dag. Dansað verður upp í gluggakistum og um gólfið allt, en ekki á sviðinu. Sýningin er hluti af dagskrá leiklistarhátíðar Sjálfstæðu leikhúsanna, Á mörkunum. Meira
7. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 354 orð | 4 myndir

UNGIR TÓNLISTARMENN HLEYPA HEIMDRAGANUM

Risastórar dyr Niðarósadómkirkju opnast og inn gengur Noregsdrottning ásamt fríðu föruneyti. Á fremstu bekkjum kirkjunnar sitja krakkarnir í Skólalúðrasveit Seltjarnarness. Meira
7. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1033 orð | 11 myndir

VEIZLA FYRIR AUGAÐ ÞEGAR INN ER KOMIÐ

Algengt hefur verið að velja kirkjum í þéttbýli stað þar sem þær geta orðið kennileiti og sett svip á staðinn. Nægir í því sambandi að benda á Akureyrarkirkju, Blönduóskirkju, Kópavogskirkju og Vídalínskirkju í Garðabæ. Meira
7. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 91 orð | 1 mynd

Verk Picasso finnast

LJÓSMYND af Pablo Picasso hefur hér verið komið fyrir á stól við hlið tveggja af málverkum meistarans sem sýnd verða í listasafninu í Ankara í Tyrklandi á næstunni. Meira
7. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 136 orð

VIÐ HLÖÐUFELL

Við Hlöðufell ég hljóður sat í hlýrri sumartíð og þar ég Drottni þakkað gat þessa undrasmíð. Þar var sungin messa merk við mosa, ís og stein. Nú þurfti engan kór né klerk því kyrrðin söng þar ein. Meira
7. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 2736 orð | 4 myndir

ÞAÐ SEM ER HINUM MEGIN

Bandaríski listamaðurinn Lawrence Weiner tilheyrir kynslóð listamanna og hugsuða sem vísuðu hippunum veginn snemma á sjöunda áratugnum. Meira
7. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 350 orð

ÞÓ NÓTT FARI YFIR

Er nóttin fór yfir og næddi um ungar greinar nístandi vindur úr hinni bitrustu átt, að trölli varð drangur, að ókindum stakir steinar, að stórveldi hættunnar fjallið myrkvað og grátt. Meira
7. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1358 orð | 6 myndir

ÞÆTTIR ÚR SÖGU ÍSLENSKRAR HÖNNUNAR

MÓT, íslensk hönnunarsýning, verður haldin á Kjarvalsstöðum 14. október til 12. nóvember. Sýningin er skipulögð af FORM ÍSLAND, samtökum hönnuða, og er liður í Reykjavík - menningarborg Evrópu árið 2000. Samstarfsaðilar FORM ÍSLAND eru Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir og nýstofnað Hönnunarsafn. Af þessu tilefni stiklar GUÐMUNDUR ODDUR MAGNÚSSON á þáttum úr sögu íslenskrar hönnunar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.