Greinar miðvikudaginn 11. október 2000

Forsíða

11. október 2000 | Forsíða | 361 orð | 1 mynd

Barak framlengir frest Palestínumanna

EHUD Barak, forsætisráðherra Ísraels, tilkynnti í gær að frestur sem hann hafði veitt palestínsku sjálfstjórninni til að stöðva mótmæli Palestínumanna á Vesturbakkanum og Gaza-svæðinu yrði framlengdur um þrjá daga. Meira
11. október 2000 | Forsíða | 212 orð

Bush tekur forystuna

BARÁTTA bandarísku forsetaframbjóðendanna, repúblikanans Georges W. Bush og demókratans Als Gores, verður æ harðari. Nýjustu skoðanakannanir sýna að Bush hefur tekið forystuna þótt mjótt sé á munum. Meira
11. október 2000 | Forsíða | 148 orð

Mónakó miðstöð peningaþvættis

FRANSKA ríkisstjórnin tilkynnti í gær að efnahagsleg og lagaleg tengsl Frakklands við Mónakó yrðu endurskoðuð í kjölfar þess að furstadæmið var harðlega gagnrýnt fyrir linkind gagnvart peningaþvætti í skýrslu sem unnin var fyrir franska... Meira
11. október 2000 | Forsíða | 353 orð | 1 mynd

Stuðningsmenn Milosevic slíta viðræðum

HUBERT Vedrine, utanríkisráðherra Frakklands, tilkynnti í gær að aðstoð Evrópusambandsins við uppbyggingu í Júgóslavíu gæti hafist innan fárra daga. Meira

Fréttir

11. október 2000 | Erlendar fréttir | 202 orð

1.500 minkum sleppt í Noregi

AÐFARANÓTT mánudags var 1500 minkum sleppt úr búrum sínum frá minkabúinu Stensby í Nordkisa skammt norður af Ósló. Meira
11. október 2000 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Afmælisleikur Kaffitárs

AFMÆLISHÁTÍÐ var haldin í kaffibrennslu Kaffitárs ehf. laugardaginn 30. september sl. í tilefni 10 ára afmælis fyrirtækisins. Margir tóku þátt í kaffibaunaleik á afmælishátíð Kaffitárs sem ætlaður var bæði börnum og fullorðnum. Meira
11. október 2000 | Akureyri og nágrenni | 281 orð

Aldrei fleiri sólskinsstundir á Akureyri

SÓLSKINSSTUNDIR á Akureyri síðastliðið sumar voru alls 749,3, rúmum 193 stundum umfram meðallag og hafa aldrei verið fleiri. Sumarið 1976 kemst næst þessu þegar sólskinsstundir á Akureyri voru 723,2. Meira
11. október 2000 | Innlendar fréttir | 214 orð

Álitsgjafi fyrir fjármálaráðuneytið

ÞAÐ kemur í hlut fjármálaráðuneytisins að úrskurða hvort tekið verði tillit til kæru Herjólfs hf. vegna nýlegs útboðs Vegagerðarinnar á siglingum með Eyjaferjunni. Meira
11. október 2000 | Erlendar fréttir | 757 orð | 2 myndir

Bambiland lokað

Í borginni Pozarevac réð Marko Milosevic, sonur Slobodans Milosevic, ríkjum þar til fyrir skemmstu. Urður Gunnarsdóttir blaðamaður og Þorkell Þorkelsson ljósmyndari brugðu sér til Pozarevac og virtu m.a. fyrir sér skemmtigarðinn Bambiland. Meira
11. október 2000 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Bílatalning eða lært heima?

ÞAÐ var kátt á hjalla hjá yngstu nemendum í Hlíðaskóla í gærmorgun. Ekki lá þó alveg ljóst fyrir hvort þessir fyrirmyndarnemendur voru á kafi í heimaverkefnum eða þeim hafi verið sett fyrir að telja bíla sem óku fram... Meira
11. október 2000 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Bunga blæs upp á Mýrdalsjökli

NÝ bunga er að myndast á Mýrdalsjökli, sunnan við Goðabungu eða rétt við upptök Sólheimajökuls. Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur telur að bungan kunni að tengjast aukinni jarðhitavirkni sem varð síðastliðið sumar. Meira
11. október 2000 | Innlendar fréttir | 233 orð

Búast má við meiri áraun á mannvirki

BÁRÐUR Guðmundsson, skipulags- og byggingarfulltrúi í sveitarfélaginu Árborg, segir að nýútkomin skýrsla um áhrif jarðskjálftanna á Suðurlandi 17. og 21. júní sl. Meira
11. október 2000 | Innlendar fréttir | 424 orð

Bætt við áskorun á þingmenn

MEIRIHLUTI borgarráðs Reykjavíkur samþykkti í gær breytingartillögu við tillögu borgarráðsfulltrúa minnihlutans um umferðarmál og aðgerðir til að dreifa umferðarálagi á háannatímum. Meira
11. október 2000 | Erlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Drápum ETA mótmælt

MIKILL mannfjöldi safnaðist saman í spænskum borgum í gær til að mótmæla drápum aðskilnaðarhreyfingar Baska, ETA, og minnast saksóknara sem liðsmenn hreyfingarinnar eru taldir hafa skotið til bana í borginni Granada. Meira
11. október 2000 | Innlendar fréttir | 178 orð

Ekkert samkomulag um formann og varaformann

STOFNFUNDUR nýs landssambands verkafólks sem til verður með sameiningu Verkamannasambands Íslands, Landssambands iðnverkafólks og Þjónustusambands Íslands hefst á Hótel Sögu á morgun. Skv. Meira
11. október 2000 | Miðopna | 526 orð

Ekki nægjanlega vel staðið að grunnskólakennslu nýbúa

INGIBJÖRG Hafstað, kennsluráðgjafi fyrir nýbúafræðslu hjá Fræðslumiðstöð Reykjavíkur segir að ekki sé nægjanlega vel staðið að grunnskólakennslu nýbúa hér á landi. Meira
11. október 2000 | Miðopna | 261 orð | 1 mynd

Endurmeta þarf hönnunarforsendur bygginga

BRÝN ástæða er til að þróa mismunandi jarðskjálftastaðla fyrir byggingar og önnur mannvirki eftir landsvæðum og jarðskjálftahættu, segir í nýútkominni skýrslu Rannsóknamiðstöðvar Háskóla Íslands í jarðskjálftaverkfræði um áhrif jarðskjálftanna á... Meira
11. október 2000 | Miðopna | 1230 orð | 3 myndir

Erlendum ríkisborgurum fjölgar

Stór hluti þeirra útlendinga, sem hingað koma til starfa, velur að setjast hér að til frambúðar eins og Rúnar Pálmason komst að raun um. Þessum nýju íbúum landsins mun að öllum líkindum fjölga enn frekar á næstu árum. Meira
11. október 2000 | Innlendar fréttir | 124 orð

Esjuberg selt undir frumkvöðlasetur

REYKJAVÍKURBORG hefur ákveðið að ganga að tilboði Esjubergs ehf. í húseignina Þingholtsstræti 29a. Esjuberg ehf. er í eigu Guðjóns Más Guðjónssonar í OZ sem hyggst stofna þar frumkvöðlasetur. Meira
11. október 2000 | Erlendar fréttir | 671 orð | 1 mynd

Farsímar besta sönnunargagnið

Í SJÓNVARPSÞÆTTI, sem BBC , breska ríkisútvarpið, sýndi í fyrrakvöld, voru nefndir á nafn fjórir menn, sem grunaðir eru um að tengjast hryðjuverkinu í Omagh á Norður-Írlandi fyrir tveimur árum. Meira
11. október 2000 | Innlendar fréttir | 96 orð

Fimm varamenn taka sæti á Alþingi

FIMM varamenn tóku sæti á Alþingi í fyrradag og þar af einn nýliði, Kjartan Ólafsson, sem kemur inn á þing fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Suðurlandskjördæmi í fjarveru Árna Johnsen. Meira
11. október 2000 | Innlendar fréttir | 233 orð

Flytja hefði átt alla starfsemina til Sauðárkróks

BANKASTJÓRI Búnaðarbankans vísar þeirri gagnrýni Kristins H. Gunnarssonar, stjórnarformanns Byggðastofnunar, á bug að bankarnir hafi sýnt áhugaleysi á fjárfestingum á landsbyggðinni og viðskiptum við fyrirtæki þar. Meira
11. október 2000 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Fordómum kastað á eld

FJÖLMENN ganga áhugafólks um bætta geðheilsu gekk fylktu liði frá Hallgrímskirkju niður að Ráðhúsinu í Reykjavík í gær á degi alþjóðlegs geðheilbrigðis. Meira
11. október 2000 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Forstöðumaður stefnumótunar- og samskiptasviðs

ÓLAFUR Þ. Stephensen hefur verið ráðinn forstöðumaður stefnumótunar- og samskiptasviðs hjá Samtökum atvinnulífsins. Hann kemur til starfa hjá samtökunum um miðjan nóvember. Meira
11. október 2000 | Erlendar fréttir | 323 orð

Framfarir í upplýsingatækni og leiðandi plast

RÚSSI og tveir bandarískir vísindamenn fengu í gær Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði. Voru þau veitt þeim fyrir framlag sitt til upplýsingatækninnar og tilkomu tækja eins og vasareiknisins og farsímans. Meira
11. október 2000 | Akureyri og nágrenni | 252 orð

Framkvæmdir hefjist næsta vor

ÞÓRARINN B. Jónsson, formaður íþrótta- og tómstundaráðs Akureyrar, sagði að stefnt væri að því að bjóða út byggingu knattspyrnuhúss á félagssvæði Þórs við Hamar fyrir áramót og að byggingaframkvæmdir hæfust næsta vor. Meira
11. október 2000 | Akureyri og nágrenni | 130 orð

Fræðslufundur um alzheimersjúkdóminn

VETRARSTARF Félags áhugafólks og aðstandenda alzheimerssjúklinga og heilabilaðra á Norðurlandi, FAASAN, hefst með fræðslufundi sem haldinn verður í sal dvalarheimilisins Hlíðar annaðkvöld, fimmtudagskvöldið 12. október, kl. 20. Meira
11. október 2000 | Innlendar fréttir | 183 orð

Fundur um fræðimennsku og framtíðina

KYNNINGARFUNDUR um átaksverkefnið Uppúr skúffunum verður haldinn í hátíðarsal Háskóla Íslands fimmtudaginn 12. október kl. 16 til 18. Yfirskrift fundarins: Er framtíð í fræðunum? Meira
11. október 2000 | Erlendar fréttir | 485 orð | 1 mynd

Fyrsta konan í embætti forsætisráðherra látin

SIRIMAVO Bandaranaike, sem varð fyrst kvenna til að gegna embætti forsætisráðherra fyrir 40 árum, lést af völdum hjartaáfalls í gær eftir að hún greiddi atkvæði í þingkosningum á Sri Lanka. Hún var 84 ára. Meira
11. október 2000 | Landsbyggðin | 71 orð | 1 mynd

Gaman að sulla

Fagradal -Þessi litli snáði heitir Þór Jónsson og hefur hann óskaplega gaman af því að sulla. Þór var í smalamennsku í haust uppi á Arnarstakksheiði þegar hann rakst á holu í kletti sem var full af vatni og var grastoppur þar í eins og sést á myndinni. Meira
11. október 2000 | Innlendar fréttir | 56 orð

Gengið með strönd Kársness

Hafnargönguhópurinn stendur fyrir gönguferð í kvöld, miðvikudagskvöld, með strönd Kársness í Kópavogi. Farið er frá Hafnarhúsinu. Miðbakkamegin, kl. 20 og með AV suður að Nesti í Fossvogi. Þaðan farið kl. 20. Meira
11. október 2000 | Innlendar fréttir | 62 orð

Gæsluvarðhald framlengt til 19. okt.

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest úrskurð héraðsdóms um framlengingu á gæsluvarðhaldi tveggja manna til 19. október næstkomandi vegna rannsóknar á innflutningi á miklu magni fíkniefna. Úrskurðurinn er kveðinn upp á grundvelli a. liðs 103. gr. laga nr. 19/1991. Meira
11. október 2000 | Innlendar fréttir | 774 orð | 2 myndir

Gæti torveldað sjálfstæðisumleitanir Kosovo

FAGNA ber falli Slobodans Milosevic, en þessi tíðindi kynnu að gera Albönum í Kosovo erfiðara fyrir að knýja fram sjálfstæði. Meira
11. október 2000 | Innlendar fréttir | 370 orð

Hafnar því að stefnuleysi ríki í samgöngumálum

STJÓRNARANDSTÆÐINGAR sögðu stefnuleysi ríkja í samgöngumálum í utandagskrárumræðu um innanlandsflug sem fram fór á Alþingi í gær. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra sagði stefnuna hins vegar alveg skýra. Meira
11. október 2000 | Erlendar fréttir | 401 orð

Hague hopar í deilu um fíkniefnalöggjöfina

WILLIAM Hague, leiðtogi breska Íhaldsflokksins, gaf til kynna í fyrradag að flokkurinn myndi falla frá umdeildri tillögu Ann Widdecombe, talsmanns hans í innanríkismálum, um að herða viðurlögin við neyslu kannabisefna. Meira
11. október 2000 | Akureyri og nágrenni | 14 orð | 1 mynd

Haust í Lystigarðinum

HAUSTLITIR skarta nú sínu fegursta og þar eru trén í Lystigarðinum á Akureyri engin... Meira
11. október 2000 | Innlendar fréttir | 151 orð

Hátt verð á saltfiski

ÍSLENDINGAR eru stærstu innflytjendur saltfisks til Portúgal en landið hefur um langt árabil verið einn helsti saltfiskmarkaður Norðmanna. Mjög lítið framboð er nú á saltfiski frá Noregi og hefur útflutningurinn dregist saman um nærri helming á einu ári. Meira
11. október 2000 | Landsbyggðin | 146 orð

Heiðursskjöldur Sjóvár-Almennra afhentur

HEIÐURSSKJÖLDUR Sjóvár-Almennra verður afhentur föstudaginn 13. október. Meira
11. október 2000 | Landsbyggðin | 210 orð | 1 mynd

Heilsdagsskóli vinsæll

Stykkishólmi- Þetta er þriðja árið sem Grunnskólinn í Stykkishólmi starfrækir heilsdagsskóla og hafa viðtökur foreldra verið góðar. Í vetur dvelja þar á milli 20-25 nemendur, en fjöldinn er misjafn milli daga. Meira
11. október 2000 | Innlendar fréttir | 238 orð

Heimurinn er heima

HEIMURINN er heima - fjölmenningarlegt samfélag á Íslandi - er yfirskrift ráðstefnu á vegum samstarfsnefndar um málefni nýbúa á Grand Hóteli 12.-13. október. Fyrri ráðstefnudaginn hefst ráðstefnan með afhendingu gagna kl. 12 á hádegi. Meira
11. október 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 138 orð | 2 myndir

Hreinsun Skerjafjarðar lokið

LOKAÁFANGA í hreinsun Skerjafjarðar var fagnað með gangsetningu dælustöðvar Garðabæjarfráveitu við Arnarnesvog sl. föstudag. Meira
11. október 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 709 orð | 1 mynd

Hægt að tryggja rennsli til Tjarnarinnar og aðkomuleiðir fugla

ENDURGERÐ og færsla Njarðargötu í Vatnsmýri er ekki háð umhverfismati, að mati Skipulagsstofnunar. Meira
11. október 2000 | Innlendar fréttir | 72 orð

Hættir í stjórnum fyrirtækja

BALDUR Guðlaugsson hæstaréttarlögmaður, sem nýlega var skipaður ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu frá næstu mánaðamótum, situr í stjórnum tveggja fyrirtækja sem eru á aðallista Verðbréfaþings Íslands, auk þess sem hann er stjórnarformaður tveggja... Meira
11. október 2000 | Innlendar fréttir | 34 orð

Í VERINU í dag er m.

Í VERINU í dag er m.a. sagt frá hækkandi verði á saltfiskmörkuðum í Evrópu, uppbyggingu sjávarútvegs í Brasilíu með aðstoð Íslendinga og olíusölu úti á sjó, auk þess sem fjallað er um bleikjueldi á... Meira
11. október 2000 | Akureyri og nágrenni | 377 orð

Jarðgerð forgangsverkefni

VINNUHÓPUR, sem skipaður var í tengslum við vinnu Staðardagskrár 21 til að álykta um gjaldtöku fyrir sorphirðu og förgun á Eyjafjarðarsvæðinu, leggur til að Akureyrarbær skipi vinnuhóp sem geri tillögur sem miðist að því að lækka kostnað bæjarins af... Meira
11. október 2000 | Erlendar fréttir | 1441 orð | 1 mynd

Jákvæð teikn en ástandið enn óviðunandi

Lára Margrét Ragnarsdóttir alþingismaður er nýkomin úr ferð sérlegrar eftirlitsnefndar Evrópuráðsþingsins til Tsjetsjníu og Moskvu. Í samtali við Auðun Arnórsson segir hún ástandið á þessum stríðshrjáðu slóðum enn hrikalegt en viss merki um að rússneskir ráðamenn vilji koma á raunverulegum friði og lögum og rétti á svæðinu gefi þó veika von um að til betri vegar horfi. Meira
11. október 2000 | Innlendar fréttir | 96 orð

Jeppaferð norður fyrir Hofsjökul

JEPPADEILD Útivistar efnir til haustferðar um helgina 13.-15. október. og er ætlunin að fara norður fyrir Hofsjökul. Brottför er á föstudagskvöldinu kl. 20 frá Select, Vesturlandsvegi og ekið norður Kjöl á Hveravelli þar sem gist verður. Meira
11. október 2000 | Innlendar fréttir | 91 orð

Kínakynning Kínaklúbbs Unnar

NÆSTA Kínaferð Kínaklúbbs Unnar verður kynnt fimmtudaginn 12. október kl. 20 á veitingahúsinu Shanghæ, Laugavegi 28. Meira
11. október 2000 | Akureyri og nágrenni | 112 orð | 2 myndir

KK söng fyrir krakkana

UM 700 áhugasöm börn á Akureyri hlýddu á tónlistarmanninn Kristján Kristjánsson, KK, taka lagið á Slökkvistöðinni á Akureyri í gær en þau skiptust niður í tvo hópa. Meira
11. október 2000 | Innlendar fréttir | 361 orð

Krefjast bóta vegna sýktra kjúklinga

JÓN Magnússon hrl. hefur, fyrir hönd sambýlisfólks í Reykjavík, stefnt Reykjagarði hf. í Mosfellsbæ og krafist skaða- og miskabóta vegna kampýlóbaktersýkingar sem fólkið varð fyrir. Meira
11. október 2000 | Innlendar fréttir | 450 orð

Lagarammi um leit og vinnslu á olíu og gasi

VALGERÐUR Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, hefurlagt fram frumvarp til laga um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis. Með kolvetni er fyrst og fremst átt við olíu og gas. Eyvindur G. Meira
11. október 2000 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Landað á margfalt styttri tíma

LÖNDUNARGENGI frá fyrirtækinu Djúpakletti á Grundarfirði fór fyrir helgi til Bremen í Þýskalandi og landaði þar afla af ísfiskstogara en að sögn Þórðar Magnússonar, eiganda Djúpakletts, var mannskapur frá þeim fenginn til Þýskalands í kjölfar ábendinga... Meira
11. október 2000 | Innlendar fréttir | 268 orð

Landsvirkjun greiði ríkinu fyrir vatnsréttindi

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur viðurkennt rétt íslenska ríkisins til að krefja Landsvirkjun um endurgjald vegna virkjunarréttinda í Blöndu fyrir almennings- og afréttarlönd Auðkúluheiðar og Eyvindarstaðaheiðar. Meira
11. október 2000 | Innlendar fréttir | 299 orð

Landsvirkjun stofnar fjarskiptafyrirtæki

LANDSVIRKJUN hefur stofnað fjarskiptafyrirtækið Fjarska ehf. Hið nýja fyrirtæki mun yfirtaka núverandi fjarskiptakerfi Landsvirkjunar og bjóða fyrirtækjum þjónustu á sviði fjarskipta. Meira
11. október 2000 | Innlendar fréttir | 775 orð | 2 myndir

Leysum ekki ein og óstudd vandamál sem steðja að fullvalda ríkjum

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra sagði á Alþingi í gær að Ísland gæti ekki eitt og óstutt leyst ýmis þau vandamál sem steðja að fullvalda ríkjum nú á tímum. Hann sagði að Íslendingar ynnu best að hagsmunum sínum með því að vera í samstarfi við aðrar þjóðir og gagnrýndi þess vegna harðlega þingsályktunartillögu Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, sem Steingrímur J. Sigfússon mælti fyrir í gær, um stefnu Íslands í alþjóðasamskiptum. Meira
11. október 2000 | Landsbyggðin | 260 orð | 2 myndir

Lífleg hrútasýning í Flóanum

Gaulverjabæ- Tími hrútasýninga á Suðurlandi er um þessar mundir. Fé hefur mjög fækkað hér í Flóanum og því ekki alltaf margmenni á hrútasýningum sem haldnar eru í hverjum hreppi. Meira
11. október 2000 | Innlendar fréttir | 97 orð

Lýst eftir vitnum

EKIÐ var á bifreiðina SA-524, sem er hvít Renault Clio fólksbifreið, sunnudaginn 8. október sl. þar sem hún stóð á Geirsplani við gatnamót Pósthússtrætis og Tryggvagötu. Tjónvaldur ók af vettvangi án þess að tilkynna atvikið. Meira
11. október 2000 | Innlendar fréttir | 41 orð

Málstofa í guðfræði

MÁLSTOFA í guðfræði á vegum Guðfræðistofnunar Háskóla Íslands verður haldin n.k. fimmtudag 12. október kl. 17 í V. stofu Aðalbyggingar Háskóla Íslands. Meira
11. október 2000 | Erlendar fréttir | 195 orð

Miðju- og vinstriflokkar unnu sigur

MIÐJU- og vinstriflokkar fóru með sigur af hólmi í þingkosningunum í Litháen, sem fram fóru um helgina. Meira
11. október 2000 | Innlendar fréttir | 1078 orð | 1 mynd

Mikið um umferðar- og ofbeldisbrot

TALSVERT annríki var hjá lögreglunni í Reykjavík um helgina og sinnti hún rúmlega 500 verkefnum og áttu þeir lögreglumenn sem voru við störf um helgina því annasama daga og nætur. Meira
11. október 2000 | Innlendar fréttir | 194 orð | 2 myndir

Mok í Tungulæk

MIKILL fiskur hefur verið í Tungulæk í Landbroti í haust og mokveiði þegar landeigendur og gestir þeirra, sem eru þeir einu sem renna fyrir fisk í ánni, hafa tekið til hendinni. Helgina 30. september til 1. október veiddust t.d. Meira
11. október 2000 | Erlendar fréttir | 216 orð

Mugabe náðar landtökumenn

LÖGREGLAN í Zimbabwe yfirheyrði í gær Morgan Tsvangirai, leiðtoga stjórnarandstöðunnar í landinu, en hann var eftirlýstur vegna þess, að hann hafði hvatt til, að Robert Mugabe, forseta landsins, yrði bolað burt, vildi hann ekki fara frá með góðu. Meira
11. október 2000 | Landsbyggðin | 269 orð | 1 mynd

Myndverkið Dynjandi afhjúpað við höfuðstöðvar OV

Ísafirði -Dynjandi heitir myndverk eftir Jón Sigurpálsson myndlistarmann, sem afhjúpað var kl. 16 á miðvikudag á flötinni framan við höfuðstöðvar Orkubús Vestfjarða á Stakkanesi á Ísafirði. Verkið rís úr grasflötinni án þess að sitja á stalli. Meira
11. október 2000 | Akureyri og nágrenni | 108 orð

Náttúrufyrirbrigði sem verði varðveitt

HALLDÓR Pétursson, jarðfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands, hefur lagt til við náttúruverndarnefnd Akureyrar að gerðar verði ráðstafanir til að varðveita rautt millilag sem kom í ljós við gerð Borgarbrautar. Meira
11. október 2000 | Akureyri og nágrenni | 274 orð | 1 mynd

Nýir strætisvagnar teknir í notkun

FYRSTI Ikuarus-strætisvagninn af þremur sem Strætisvagnar Akureyrar hafa í hyggju að kaupa hefur verið tekinn í notkun, en næsti vagn kemur til bæjarins í nóvember og sá síðasti bætist í flotann síðla næsta árs. Meira
11. október 2000 | Erlendar fréttir | 54 orð

Olíufundur í Barentshafi

OLÍUFÉLAGIÐ Agip hefur fundið stóra olíulind í Barentshafi. Um er að ræða meðalstóra lind á norskan mælikvarða en stóra á alþjóðlegan mælikvarða. Olían er á svæði 85 km norður af Hammerfest og talið er að þar séu 25-40 milljónir rúmmetra af olíu. Meira
11. október 2000 | Akureyri og nágrenni | 78 orð

Olli skemmdum á fimm bílum

FIMM bílar skemmdust eitthvað eftir næturævintýri ölvaðs manns á Akureyri í fyrrinótt. Maðurinn stal bifreið í Stórholti, þar sem lögreglan kom að honum og veitti eftirför niður á Óseyri. Meira
11. október 2000 | Innlendar fréttir | 201 orð

Opið hús hjá Mígrensamtökunum

NORRÆNN mígrenidagur verður haldinn hátíðlegur fimmtudaginn 12. október nk. Talið er að a.m.k. 10% mannkyns þjáist af mígreni og þótt ekki sé fundin lækning við sjúkdómnum, eru horfur nú góðar. Meira
11. október 2000 | Landsbyggðin | 397 orð | 1 mynd

Óvenju mikið af grágrípum

Höfn -Aldrei fyrr hafa sést jafnmargir grágrípar (Muscicapa striata) hér á landi á einu ári. Nú í haust hafa fundist að minnsta kosti átján fuglar og einn fannst í byrjun júní. Meira
11. október 2000 | Innlendar fréttir | 486 orð | 2 myndir

"Austurvöllur leit út eins og ruslahaugur eftir síðasta vetur"

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir borgarstjóri kynnti á blaðamannafundi í gær nýtt átak um bætta umgengni í borginni. Meira
11. október 2000 | Innlendar fréttir | 687 orð | 1 mynd

Rannsókn - nýbreytni - þróun

Sigrún Ingimarsdóttir fæddist í Kaupmannahöfn 1966. Hún ólst upp í Kópavoginum og lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum þar árið 1986. Hún tók próf frá Kennaraháskóla Íslands 1990 og hefur starfað að kennslu og við gerð námsefnis undanfarin ár. Nú starfar hún hjá Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands. Sigrún á sæti í stjórn Flatar, félags stærðfræðikennara og er í ritstjórn Flatarmála, málgagns stærðfræðikennara. Meira
11. október 2000 | Innlendar fréttir | 700 orð | 2 myndir

Samningur um Geðrækt undirritaður

Kynningarfundur um Geðrækt, samstarfsverkefni Geðhjálpar, geðsviðs Landspítala - háskólasjúkrahúss og Landlæknisembættisins, var haldinn í gær og verkefninu formlega ýtt úr vör. Meira
11. október 2000 | Innlendar fréttir | 160 orð

Samþykktu samning

ÓFAGLÆRT starfsfólk á Heilbrigðisstofnun Suðurlands samþykkti fyrir helgi kjarasamning við ríkið með 36 atkvæðum gegn 2. Á kjörskrá voru 56. Meira
11. október 2000 | Innlendar fréttir | 180 orð

Sparar 5 milljónir kr. á ári

BORGARRÁÐ Reykjavíkur samþykkti samhljóða í gær að ganga til samninga við Íslandssíma hf. um símaþjónustu fyrir Reykjavíkurborg á grundvelli afsláttartilboðs frá fyrirtækinu. Meira
11. október 2000 | Innlendar fréttir | 220 orð

Stjórnvöld geti hljóðritað samtöl sem þeim berast

SAMGÖNGURÁÐHERRA lagði til að rýmkuð yrði aðferð við að tilkynna hljóðritun símtals með frumvarpi til laga um breytingu á lögum um fjarskipti sem hann lagði fram á fundi ríkisstjórnar í gær. Meira
11. október 2000 | Innlendar fréttir | 97 orð

Stofnar kjördæmisráð í suðvesturkjördæmi

STOFNFUNDUR nýs kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í suðvesturkjördæmi var haldinn í Kópavogi sl. föstudag. Á fundinn mætti mikill fjöldi trúnaðarmanna Sjálfstæðisflokksins af þessu svæði. Meira
11. október 2000 | Miðopna | 672 orð

Stofnunin tryggi jafnræði milli sín og keppinauta í samkeppnisrekstri

SAMKEPPNISRÁÐ hefur beint þeim fyrirmælum til Veiðimálastofnunar að hún tryggi að jafnræði ríki milli samkeppnisrekstrar stofnunarinnar og keppinauta hennar varðandi aðgang að þeim gögnum og upplýsingum sem stofnunin hafi aflað í skjóli lögbundinna... Meira
11. október 2000 | Landsbyggðin | 133 orð

Stofnun kjördæmisráðs Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi

STOFNFUNDUR kjördæmisráðs Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi fór fram í Tryggvaskála á Selfossi laugardaginn 7. október. Meira
11. október 2000 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Stytta Nínu Sæmundsson á WaldorfAstoria endurvígð

AFREKSHUGUR, stytta myndhöggvarans Nínu Sæmundsson, var endurvígð á Waldorf-Astoria hótelinu í New York í gær. Meira
11. október 2000 | Innlendar fréttir | 710 orð | 2 myndir

Taka má meira tillit til einkalífs fólks

RÁÐSTEFNA ESB-verkefnisins Hið gullna jafnvægi, sem er samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar og Gallup, var haldin á Hótel Sögu fyrir helgina undir yfirskriftinni Samkeppnisforskot með auknum sveigjanleika. Meira
11. október 2000 | Innlendar fréttir | 188 orð | 2 myndir

Táknrænn dagur til að eyða fordómum

ÁHUGAFÓLK um bætta geðheilsu safnaðist saman í fjöldagöngu við Hallgrímskirkju á alþjóðlegum degi geðheilbrigðis í gær. Trommuleikari Lúðrasveitar Tónlistarskóla Hafnarfjarðar gekk í broddi fylkingar. Meira
11. október 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 317 orð

Tillaga um brjóstmynd

EINAR Vilhjálmsson, íbúi í Garðabæ hefur sent bæjarstjórn bréf og komið á framfæri þeirri tillögu að hún láti gera brjóstmynd af Ólafi G. Einarssyni, fyrrverandi bæjarstjóra og menntamálaráðherra, og láti steypa hana í brons. Meira
11. október 2000 | Erlendar fréttir | 1384 orð | 1 mynd

Tillögur um uppstokkun á norrænu samstarfi

Róttækni hefur ekki þótt einkenna norrænt samstarf, en tillögur nefndar undir forystu Jóns Sigurðssonar þykja engu að síður róttækar, eins og Sigrún Davíðsdóttir heyrði á blaðamannafundi í Kaupmannahöfn í gær. Meira
11. október 2000 | Akureyri og nágrenni | 152 orð

Tveir viðurkenndu innbrot og þjófnað

BROTIST var inn í húsnæði Happdrættis Háskóla Íslands á Akureyri aðfaranótt sl. laugardags og stolið þaðan um 200 þúsund krónum í peningum og miklu magni af happaþrennum. Meira
11. október 2000 | Innlendar fréttir | 219 orð

Varnaraðgerðir vegna landbrots í Kelduhverfi

IÐNAÐARRÁÐHERRA kynnti á ríkisstjórnarfundi í gær áætlun um gerð nákvæmra landmælingakorta og varnaraðgerða vegna landbrots í Kelduhverfi og Öxarfirði af völdum Jökulsár á Fjöllum. Jökulsá á Fjöllum hefur verið að brjóta sér farveg til vesturs. Meira
11. október 2000 | Innlendar fréttir | 133 orð

Vilja skýrslu um meðferðarstofnanir

TÍU þingmenn úr fjórum stærstu þingflokkunum hafa lagt fram á Alþingi beiðni um skýrslu frá heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra um meðferðarstofnanir. Meira
11. október 2000 | Akureyri og nágrenni | 32 orð

Vinafundur eldri borgara

VINAFUNDUR eldri borgara verður í Glerárkirkju á morgun, fimmtudaginn 12. október kl. 15. Gestur fundarins verður séra Birgir Snæbjörnsson. Nemendur frá Tónlistarskólanum á Akureyri koma í heimsókn og boðið verður upp á... Meira
11. október 2000 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

ÞINGFUNDUR hefst í Alþingi í dag...

ÞINGFUNDUR hefst í Alþingi í dag kl. 13.30. Dagskrá fundarins er sem hér segir: 1. Verkefni sem unnt er að sinna á landsbyggðinni, fyrirspurn til iðnaðarráðherra.2. Samkeppni olíufélaganna, fyrrspurn til viðskiptaráðherra. 3. Meira
11. október 2000 | Innlendar fréttir | 80 orð

Þrír "gervilögregluþjónar" hurfu

GERVILÖGREGLUÞJÓNAR í umdæmi Hafnarfjarðarlögreglunnar fengu ekki að vera lengi í friði því að sögn varðstjóra hjá lögreglunni hurfu þrír sporlaust strax á fyrsta degi. Meira

Ritstjórnargreinar

11. október 2000 | Leiðarar | 777 orð

DREIFÐ EIGNARAÐILD

Í umræðum á Alþingi í fyrradag sagði Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, að skoða bæri af alvöru hvort hægt væri með einhverjum hætti að tryggja dreifða eignaraðild að ríkisbönkunum tveimur þegar að því kemur að þeir verði... Meira
11. október 2000 | Staksteinar | 325 orð | 2 myndir

Vinna eldri borgara

Eilífðarráðning heyrir sögunni til og í fyrsta sinn er reyndar líklegra að starfsmaður lifi fyrirtækið en fyrirtækið starfsmanninn. Þetta segir m.a. í Vísbendingu. Meira

Menning

11. október 2000 | Menningarlíf | 372 orð

Bach í Breiðholtskirkju

BACH í Breiðholtskirkju er yfirskrift tónleikaraðar tileinkaðrar Johann Sebastian Bach 1685-1750. Eru þetta 7. tónleikarnir og verða fluttir fimmtudaginn 12. október kl. 20. Organisti er Jörg E. Sondermann. Aðgangseyrir er 900 kr. Meira
11. október 2000 | Fólk í fréttum | 153 orð | 1 mynd

Bond, Robbie Bond

ALVEG síðan söngvarinn Robbie Williams skellti sér í hlutverk James Bond í tónlistarmyndbandinu sínu "Millennium" hefur hann oft verið orðaður sem arftaki hlutverksins. Meira
11. október 2000 | Fólk í fréttum | 931 orð | 1 mynd

Bókmenntaveisla í háloftunum

Skandinavíska flugfélagið SAS greip til þess ráðs á dögunum að skemmta farþegum í betri sætum með bókmenntaverkum fyrri tíma. Árni Matthíasson fékk gefins slíkar bækur í háloftunum sem varð honum tilefni vangaveltna um norrænan nóbelsskáldagrúa. Hann ræddi einnig við aðstandendur útgáfunnar. Meira
11. október 2000 | Fólk í fréttum | 333 orð | 1 mynd

Böl og barnleysi

INCONCEIVABLE eftir Ben Elton. 367 síðna kilja. Black Swan gaf út árið 2000. Fæst í Pennanum - Eymundsson og kostar 1.095 krónur. Meira
11. október 2000 | Menningarlíf | 481 orð | 1 mynd

Eintöl á skjánum

Tvö eintöl eftir Guðberg Bergsson. Leikstjóri: Viðar Eggertsson. Leikmynd og búningar: Ása Björk Ríkharðsdóttir. Leikarar. Unnur Ösp Stefánsdóttir, Þóra Friðriksdóttir. Sunnudagur 8. október 2000. Meira
11. október 2000 | Fólk í fréttum | 771 orð | 1 mynd

Er orðið tónlist?

Orðið tónlist - hátíð talaðrar tónlistar í Íslensku óperunni, laugardaginn 7. október 2000. Meira
11. október 2000 | Tónlist | 732 orð

Fjölhæfur Fjölnir

Kennarar Tónlistarskóla Kópavogs og fleiri fluttu tónlist eftir Fjölni Stefánsson. Meira
11. október 2000 | Fólk í fréttum | 190 orð | 4 myndir

Frumsamið íslenskt dansverk

Á LAUGARDAGINN var frumsýnt í Iðnó nýtt íslenskt dansverk Tilvist eftir leik/danshópinn sem skipar Dansleikhús með Ekka. Sýningin er sett upp í samstarfi við Leiklistarhátíð Sjálfstæðu leikhúsanna Á mörkunum og Leikfélag Íslands. Meira
11. október 2000 | Menningarlíf | 117 orð

Fyrirlestur um verkið Frænda Rameaus

FRIÐRIK Rafnsson flytur fyrirlestur föstudaginn 13. október kl. 20 í Alliance Française, Austurstræti um eitt þekktasta verk 18. Meira
11. október 2000 | Kvikmyndir | 288 orð

Gaulverjar vakna til lífsins

Leikstjóri Claude Zidi. Handritshöfundur Gerard Lauzier. Tónskáld Jean-Jacques Goldman. Kvikmyndatökustjóri Tony Pierce-Roberts. Aðalleikendur Christian Clavier, Gerard Depardieu, Roberto Benigni, Michel Galabru, Claude Péplu, Laetitia Casta. Sýningartími 110 mín. Frakkland/Þýskaland/Ítalía. Árgerð 1999. Meira
11. október 2000 | Fólk í fréttum | 314 orð | 1 mynd

Hamborgara breytt í kú

"When We Die", Cedric Mims. 370 bls. Robinson, London, 1998. Meira
11. október 2000 | Fólk í fréttum | 116 orð | 1 mynd

Healy í það heilaga

SÖNGVARI hljómsveitarinnar Travis, Fran Healy, féll víst á kné á dögunum fyrir framan elskuna sína og bað hana um að giftast sér. Meira
11. október 2000 | Menningarlíf | 83 orð

Heimsbókmenntakvöld hið síðara á Súfistanum

LESIÐ verður úr völdum heimsbókmenntum á Súfistanum, bókakaffi í verslun Máls og menningar fimmtudaginn 12. október. Meira
11. október 2000 | Menningarlíf | 1402 orð | 3 myndir

Íslandssöngur í vesturvegi

Karlakór Reykja- víkur hélt nýverið til Kanada og Bandaríkjanna á vegum landafundanefndar. Kórinn söng meðal annars á Íslendingadeginum í Gimli. Þorgrímur Gestsson var með í förinni. Meira
11. október 2000 | Fólk í fréttum | 141 orð | 4 myndir

Kúrekar Grafarvogsins

UM SÍÐUSTU helgi hélt Samfés, sem eru samtök félagsmiðstöðva hér á landi, sitt árlega landsmót. Að þessu sinni fór það fram í Grafarvoginum. Á föstudagseftirmiðdaginn mættu í Foldaskóla um 340 unglingar frá 50 félagsmiðstöðvum víðsvegar um landið. Meira
11. október 2000 | Fólk í fréttum | 175 orð | 3 myndir

Lennon sunginn tárvotum augum

Á MÁNUDAGINN var hefði John Lennon orðið sextugur. Meira
11. október 2000 | Menningarlíf | 23 orð | 1 mynd

M-2000

LISTASAFN REYKJAVÍKUR - HAFNARHÚSIÐ Café9.net 13-15: KinderCargo, verkstæði þar sem börn geta unnið efni og skrifast á við jafnaldra í hinum borgunum (alla miðvikudaga frá 13-15). www.cafe9. Meira
11. október 2000 | Myndlist | 570 orð | 1 mynd

Málverkið og takmörk þess

Til 20. október. Opið á verslunartíma. Meira
11. október 2000 | Menningarlíf | 86 orð | 1 mynd

MIÐVIKUDAGUR Bíóborgin Kl.

MIÐVIKUDAGUR Bíóborgin Kl. 15.40 Cosi Ridevano Kl. 15.50 Buena Vista Social Club Kl. 17.50 The Straight Story Kl. 17.55 The Loss of Sexual Innocence Kl. 20.00 The Straight Story, Buena Vista Social Club, In the Mood for Love Kl. 22. Meira
11. október 2000 | Menningarlíf | 179 orð

Nytjalist úr náttúrunni

NYTJALIST úr náttúrunni er heiti sýningar sem er framlag Handverks og hönnunar til dagskrár Reykjavíkur - menningarborgar Evrópu árið 2000. Sýningin var fyrst sett upp í Ráðhúsi Reykjavíkur í lok ágúst en nú er hún komin á ferð um landið. Meira
11. október 2000 | Menningarlíf | 1567 orð | 5 myndir

"Eins og að vera inni í risastórum Stradivarius"

Hátt í 2000 manns hlýddu á Sinfóníuhljómsveit Íslands á tónleikum í nafnkunnasta tónleikahúsi Bandaríkjanna, Carnegie Hall, í fyrrakvöld og hylltu hana ákaft að þeim loknum. Margrét Sveinbjörnsdóttir blaðamaður og Einar Falur Ingólfsson ljósmyndari voru meðal gesta og tóku púlsinn á hljómsveitinni fyrir og eftir tónleikana. Meira
11. október 2000 | Kvikmyndir | 276 orð | 1 mynd

Saga af ástríðum

Leikstjórn og handrit: Wong Kar-wai. Aðalhlutverk: Leslie Cheung, Tony Leung Chiu-Wai og Chen Chang. Hong Kong 1997. Meira
11. október 2000 | Kvikmyndir | 424 orð

Sjóleiðin langa

Leikstjóri Giuseppe Tornatore. Handritshöfundur Alessandro Baricco. Tónskáld Ennio Morricone, Roger Waters. Kvikmyndatökustjóri Lajos Koltai. AðalleikendurTim Roth, Pruitt Taylor Vince, Clarence Williams III, Bill Nunn, Melanie Thierry, Peter Vaughn. Sýningartími 115 mín. Ítalía. Árgerð 1998. Meira
11. október 2000 | Fólk í fréttum | 541 orð | 1 mynd

Skipta orðin máli?

Orðið tónlist, málþing haldið í Tjarnarbíói laugardaginn 7. október. Þátttakendur voru David Fricke, David Toop, Davíð Ólafsson, Geir Svansson og Úlfhildur Dagsdóttir. Meira
11. október 2000 | Fólk í fréttum | 168 orð | 1 mynd

Taugaveiklaður tengdasonur

ALDREI fyrr hefur Robert De Niro leikið í mynd sem gengið hefur jafn vel um frumsýningarhelgi sína og nýjasta mynd hans Meet the Parents. Meira
11. október 2000 | Fólk í fréttum | 268 orð | 2 myndir

Vinsæll grínhrollur

HLEGIÐ að hrollinum er enn á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans - aðra vikuna í röð. Þar með tókst kafbátastríðsmyndinni U-571 ekki að ná toppnum líkt og hún afrekaði vestra snemmsumars. Meira
11. október 2000 | Menningarlíf | 81 orð | 1 mynd

Þrakískir fornmunir

SÝNINGARGESTIR í listasafni einu í borginni Sofiu í Búlagaríu virða hér fyrir sér fagurlega skreytt leirker er var meðal muna er fundust við uppgröft í þorpinu Starosel í miðhluta Búlgaríu. Meira
11. október 2000 | Menningarlíf | 270 orð | 3 myndir

Þrjár nýjar skáldsögur

EFTIRTALDAR bækur koma út á þessu hausti á vegum bókaútgáfunnar Bjarts. Íslenskar skáldsögur Fyrirlestur um hamingjuna eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur. 160 bls.Verð 3.880. Turninn eftir Steinar Braga Guðmundsson. Meira
11. október 2000 | Kvikmyndir | 241 orð | 2 myndir

Ævintýri í alvörunni

Leikstjóri: Veit Helmer. Handrit: Michaela Beck og Veit Helmer. Listrænn stjórnandi: Alexander Manasse. Aðalleikarar: Denis Lavant og Chulpan Hamatova. Þýskaland 1999. Meira

Umræðan

11. október 2000 | Bréf til blaðsins | 33 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Nk. föstudag 13. október verður fimmtugur Kristinn Jörundsson, Goðatúni 17, Garðabæ. Eiginkona hans er Steinunn Helgadóttir. Þau taka á móti gestum á afmælisdaginn í félagsheimili Frímúrara í Hafnarfirði, milli kl.... Meira
11. október 2000 | Bréf til blaðsins | 44 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 11. október, verður fimmtug Eyrún Ísfold Gísladóttir, Reynihvammi 8, Kópavogi . Eiginmaður hennar, Sturla R. Guðmundsson, verður fimmtugur 22. október nk. Þau taka á móti ættingjum, vinum og félögum laugardaginn 14. Meira
11. október 2000 | Bréf til blaðsins | 25 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 11. október, verður sjötug María Guðrún Konráðsdóttir, Jökulgrunni 4, Reykjavík.Eiginmaður hennar er Jón Haukdal Þorgeirsson. Þau hjónin verða að... Meira
11. október 2000 | Bréf til blaðsins | 333 orð

Að bíta höfuðið af skömminni

HÁTTVIRTUR þingmaður Pétur Blöndal fer mikinn fyrir alþjóð, og ræðir um óreglu varðandi bág kjör þeirra er tapað hafa heilsu eða vegna öldrunar, mega lifa af bótum almannatrygginga, og telur þar að finna hina einu sönnu útskýringu á bágum kjörum hluta... Meira
11. október 2000 | Aðsent efni | 687 orð | 1 mynd

Af lyfjum og náttúrulyfjum

Ekki eru gerðar sömu kröfur, segir Eyþór Einar Sigurgeirsson, til náttúrulyfja og annarra lyfja sem skráð eru. Meira
11. október 2000 | Bréf til blaðsins | 853 orð | 1 mynd

Bandarískur félagsráðgjafi í kvenna-kirkjunni

Á MORGUN, fimmtudagskvöldið 12. október, kl. 20 heldur Charlotte Ellen, bandarískur doktor í félagsráðgjöf, fyrirlestur í stofum kvennakirkjunnar í Þingholtsstræti 17. Meira
11. október 2000 | Aðsent efni | 809 orð | 1 mynd

Dularfulla fjárlagafrumvarpið

Það liggur fyrir að það verður niðurskurður, segir Sigríður Jóhannesdóttir, en ekkert um það hvað lendir undir hnífnum. Meira
11. október 2000 | Aðsent efni | 1008 orð | 1 mynd

Geitlandsdómur Hæstaréttar

Af þessu er ljóst, segir Einar G. Pétursson, að Hæstiréttur hefur talið Landnámu traustari heimild en Reykjaholtsmáldaga. Meira
11. október 2000 | Aðsent efni | 984 orð | 1 mynd

Hirðir VÍS örorkulífeyri og tekjutryggingu við bótauppgjör?

Hvað gerir VÍS, spyr Guðmundur Ingi Kristinsson, við þennan lífeyri minn? Meira
11. október 2000 | Aðsent efni | 645 orð | 1 mynd

Jeppaforstjórar, lífeyrisþegar og ríkisstjórnin

Afnám þessarar óréttlátu reglu, segir Ásta R. Jóhannesdóttir, kostar ríkissjóð jafnmikið og ríkisstjórnin rétti jeppaforstjórunum með lækkun jeppaskattsins í vor. Meira
11. október 2000 | Bréf til blaðsins | 408 orð

Látum ekki blekkjast

ÉG SÉ ekki betur en að utanríkismálastefna Halldórs Ásgrímssonar sé komin á alvarlegt stig. Hugsjónir hans um inngöngu Íslands í ESB virðast orðnar að trúarbrögðum. Meira
11. október 2000 | Aðsent efni | 483 orð | 1 mynd

Leikhús lífsins

Óréttlætið sem sett er í lög, segir Ragnheiður Sverrisdóttir, er löglegt og engu má breyta. Meira
11. október 2000 | Bréf til blaðsins | 477 orð

Lítil saga um gler

ÉG fór með frænku mína utan af landi í Gleraugnaverslunina í Mjóddinni í Breiðholti. Meira
11. október 2000 | Aðsent efni | 717 orð | 1 mynd

Norræni mígrenidagurinn 12. október

Á morgun er norræni mígrenidagurinn, segir Anna Sjöfn Sigurðardóttir. Af því tilefni hafa Mígrensamtökin opið hús í safnaðarheimili Háteigskirkju í Reykjavík kl. 17-21. Meira
11. október 2000 | Aðsent efni | 879 orð | 1 mynd

Ónýt skýrsla um ónýtt kerfi

Kaflinn um brottkastið, segir Valdimar Jóhannesson, er grátbroslegasti hluti skýrslunnar. Þvílík furðusmíð. Meira
11. október 2000 | Aðsent efni | 648 orð | 1 mynd

"Við fluttum inn vinnuafl en fengum fólk"

Við þurfum að skapa fólki af erlendum uppruna skilyrði, segir Snjólaug G. Stefánsdóttir, til að njóta sín í íslensku samfélagi. Meira
11. október 2000 | Aðsent efni | 589 orð | 1 mynd

Rétt skal vera rétt

Ekkert í frétt Stöðvar 2, segir Sigmar Guðmundsson, kallar á hin ofsafengnu viðbrögð Benedikts. Meira
11. október 2000 | Aðsent efni | 709 orð | 1 mynd

Sá sem upplifir þróunina sem mótvind gengur í öfuga átt

Stórfelldari byltingar, segir Guðmundur Gunnarsson, skella á okkur með sífellt skemmra millibili. Meira
11. október 2000 | Aðsent efni | 388 orð | 2 myndir

Seljum börnum ekki tóbak

Með þessu móti vonumst við, segja Hrannar Björn Arnarson og Þorsteinn Njálsson, til að vekja söluaðila og almenning til vitundar um þá miklu ábyrgð sem felst í sölu tóbaks til barna og unglinga. Meira
11. október 2000 | Bréf til blaðsins | 59 orð

SOFÐU, UNGA ÁSTIN MÍN

Sofðu, unga ástin mín, - úti regnið grætur. Mamma geymir gullin þín, gamla leggi og völuskrín. Við skulum ekki vaka um dimmar nætur. Það er margt, sem myrkrið veit, - minn er hugur þungur. Oft ég svarta sandinn leit svíða grænan engireit. Meira
11. október 2000 | Bréf til blaðsins | 537 orð

STUNDUM heyrir Víkverji af fólki sem...

STUNDUM heyrir Víkverji af fólki sem finnst maturinn, sem boðið er uppá í flugvélum, algjört óæti. Oft er þetta siglt fólk sem hefur víða farið og er eflaust hið fróðasta um lönd og lýð. Meira
11. október 2000 | Aðsent efni | 728 orð | 1 mynd

Um eldi norskra laxa við Ísland

Varað hefur verið við þeirri hættu sem slík erfðablöndun hefur í för með sér, segir Óðinn Sigþórsson í svari til Jónatans Þórðarsonar. Meira
11. október 2000 | Aðsent efni | 777 orð | 1 mynd

Við upphaf þings

Í velferðarþjóðfélagi er, að mati Katrínar Fjeldsted, góð heilbrigðisþjónusta og öflug menntun öllum til handa mests virði. Meira

Minningargreinar

11. október 2000 | Minningargreinar | 1133 orð | 1 mynd

ÁGÚST ÞÓR ÞÓRSSON

Ágúst Þór Þórsson fæddist í Reykjavík 9. desember 1972. Hann lést af slysförum 1. október síðastliðinn og fór útför hans fram frá Bústaðakirkju 10. október. Meira  Kaupa minningabók
11. október 2000 | Minningargreinar | 2041 orð | 1 mynd

ÁRNI SIGURJÓNSSON

Árni Sigurjónsson fæddist í Vestmannaeyjum 27. september 1925. Hann lést á heimili sínu 1. október síðastliðinn og fór útför hans fram frá Hallgrímskirkju 10. október. Meira  Kaupa minningabók
11. október 2000 | Minningargreinar | 635 orð | 1 mynd

EINAR G. GUÐLAUGSSON

Einar G. Guðlaugsson fæddist að Búðum í Hlöðuvík 3. október 1916. Hann lést á afmælisdegi sínum á Landspítalanum við Hringbraut. Foreldrar Einars voru Ingibjörg Kristín Guðnadóttir, f. 18.4. 1888, d. 6.2. 1970, og Gunnlaugur Hallvarðsson, f. 5.7. 1886,... Meira  Kaupa minningabók
11. október 2000 | Minningargreinar | 1156 orð | 1 mynd

ERLA ÁRNADÓTTIR

Erla Árnadóttir fæddist í Vík, Staðarhreppi í Skagafirði 6. desember 1921. Hún lést á Landakotsspítala 28. september síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju 6. október. Meira  Kaupa minningabók
11. október 2000 | Minningargreinar | 479 orð | 1 mynd

HALLDÓR AÐALSTEINN HALLDÓRSSON

Halldór Aðalsteinn Halldórsson fæddist að Bjargi, Neskaupstað, 16. janúar 1949. Hann lést 30. september síðastliðinn og fór útför hans fram frá Seyðisfjarðarkirkju 7. október. Meira  Kaupa minningabók
11. október 2000 | Minningargreinar | 2204 orð | 1 mynd

HELGA SÍMONARDÓTTIR MELSTEÐ

Helga Símonardóttir Melsteð fæddist á Þingvöllum 22. maí 1914. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 1. október síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Hallgrímskirkju 6. október. Meira  Kaupa minningabók
11. október 2000 | Minningargreinar | 639 orð | 1 mynd

MAGNÚS HVANNDAL HANNESSON

Magnús Hvanndal Hannesson fæddist í Reykjavík 2. febrúar 1929 og ólst upp í Sandgerði. Hann lést á Spáni hinn 28. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Hannes Arnórsson, f. 8. febrúar 1899, d. Meira  Kaupa minningabók
11. október 2000 | Minningargreinar | 400 orð | 1 mynd

STEINGRÍMUR ODDSSON

Steingrímur Oddsson fæddist 7. október 1914. Hann lést 29. ágúst síðastliðinn og fór útför hans fram í kyrrþey 8. september. Meira  Kaupa minningabók
11. október 2000 | Minningargreinar | 2436 orð | 1 mynd

ÞRÚÐUR SIGURÐARDÓTTIR

Þrúður Sigurðardóttir, Hvammi í Ölfusi, fæddist í Reykjavík 15. júlí 1924. Hún lést á Sjúkrahúsi Suðurlands á Selfossi 28. september síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Hveragerðiskirkju 7. október. Jarðsett var í Kotstrandarkirkjugarði. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. október 2000 | Viðskiptafréttir | 67 orð | 1 mynd

Agora hefst í dag

ALÞJÓÐLEG fagsýning þekkingariðnaðarins, AGORA, hefst í dag kl. 16 í Laugardalshöll og stendur sýningin fram á föstudag. Meira
11. október 2000 | Viðskiptafréttir | 133 orð

ESB samþykkir líklega stórsamruna

BÚIST er við að Framkvæmdastjórn ESB samþykki samruna America Online og Time Warner í dag, að því er ft.com greinir frá. Talið er að ákvörðun forsvarsmanna Time Warner og breska útgáfufélagsins EMI um að hætta við samruna sé ástæða samþykkis ESB. Meira
11. október 2000 | Viðskiptafréttir | 1389 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 10.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 10.10.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Blálanga 80 80 80 140 11.200 Langa 116 116 116 397 46.052 Lúða 445 445 445 89 39. Meira
11. október 2000 | Viðskiptafréttir | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
11. október 2000 | Viðskiptafréttir | 752 orð | 1 mynd

Lítið um erlendar fjárfestingar

ÁHRIF fjárfestingar Íslendinga erlendis og útlendinga hér á landi á gengi krónunnar var til umræðu á fundi Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga í gær. Yngvi Harðarson hagfræðingur hjá Ráðgjöf og efnahagsspám hóf umræðurnar og stýrði þeim. Meira
11. október 2000 | Viðskiptafréttir | 87 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.481,214 0,12 FTSE 100 6.247,70 -0,27 DAX í Frankfurt 6.673,15 -0,11 CAC 40 í París 6.143,30 0,54 OMX í Stokkhólmi 1.190,36 0,46 FTSE NOREX 30 samnorræn 1. Meira
11. október 2000 | Viðskiptafréttir | 673 orð | 2 myndir

Reksturinn talinn skila hagnaði á næsta ári

VÖXTUR Íslandssíma hf. hefur verið talsverður eftir að fyrirtækið hóf rekstur fyrir ári. Meira
11. október 2000 | Viðskiptafréttir | 64 orð

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá...

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun í % Br. frá síðasta útb. Ríkisvíxlar 17. ágúst '00 3 mán. RV00-0817 11,30 0,66 5-6 mán. RV00-1018 11,36 0,31 11-12 mán. RV01-0418 - - Ríkisbréf sept. Meira
11. október 2000 | Viðskiptafréttir | 74 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 10.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 10.10.2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síðasta meðalv. Meira

Fastir þættir

11. október 2000 | Viðhorf | 918 orð

Að kjósa fyrir aðra

"Mun sá dagur koma að ríkið segi okkur til um hvernig við skulum klæða okkur til að verjast kulda eða gefi út leiðbeiningar um hvaða stig af sólarvörn mönnum beri að smyrja á sig?" Meira
11. október 2000 | Fastir þættir | 88 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Gylfi Baldursson og Örn Arnþórsson unnu minningarmótið um Einar Þorfinnsson Minningarmót Bridsfélags Selfoss um Einar Þorfinnsson var haldið sl. laugardag og spiluðu 28 pör. Meira
11. október 2000 | Fastir þættir | 335 orð

Brids - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

ÞVÍ fylgir ánægjuleg tilfinning í vörninni þegar ljóst er að sagnhafi er kominn niður á samningi sínum. Þessi tilfinning lýsir sér sem eins konar léttir og fyrir vikið slaka menn á klónni og missa oft einbeitinguna. Meira
11. október 2000 | Dagbók | 834 orð

Dagbók

Í dag er miðvikudagur 11. október, 285. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Og ef þér reynist ekki trúir í því sem annars er, hver gefur yður þá það, sem yðar er? Meira
11. október 2000 | Fastir þættir | 51 orð

Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK í Gullsmára spilaði...

Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK í Gullsmára spilaði tvímenning á tíu borðum mánudaginn 9. október sl. Miðlungur 168. Efst voru: NS Sigurður Gunnlaugss. - Sigurpáll Aras. 229 Jóhanna Jónsd. - Magnús Gíslas. 190 Sigurjón Sigurj.s. - Sigurþór Halldórss. Meira
11. október 2000 | Fastir þættir | 841 orð | 2 myndir

Hvor sigrar, Kasparov eða Kramnik?

8.10.-4.11. 2000 Meira
11. október 2000 | Fastir þættir | 66 orð

Íslandsmót í einmenningi Íslandsmótið í einmenningi...

Íslandsmót í einmenningi Íslandsmótið í einmenningi 2000 verður spilað í Þönglabakkanum 13.-14. október nk. Mótið hefst kl. 19 á föstudagskvöld og lýkur um kl. 20 á laugardagskvöld. Spilað er eftir mjög einföldu standard-kerfi. Meira
11. október 2000 | Fastir þættir | 903 orð | 2 myndir

Kramnik tekur forystuna í einvíginu gegn Kasparov

8.10-4.11. 2000 Meira
11. október 2000 | Fastir þættir | 1333 orð | 3 myndir

Spenna að myndast kringum Sleipnisbikarinn

Þrír nýir hestar komast inn á topp tíu listann hjá stóðhestum með 15 til 49 dæmd afkvæmi og sömuleiðis í flokki stóðhesta með færri en 15 dæmd. Valdimar Kristinsson skoðaði þessa tvo flokka og sömuleiðis efstu hryssurnar í nýja kynbótamatinu. Meira
11. október 2000 | Fastir þættir | 285 orð

Víkingurinn kominn til meðvitundar

Norski víkingaskipstjórinn Ragnar Thorsed, sem flutti þrjú hross með sér á víkingaskipi sínu frá Höfn í Hornafirði til Noregs, er nú kominn til meðvitundar eftir að hafa fengið höfuðhögg í útreiðartúr skömmu eftir komu sína þangað. Meira

Íþróttir

11. október 2000 | Íþróttir | 78 orð

Ásmundur aftur til Framara

ÁSMUNDUR Arnarsson knattspyrnumaður er á ný genginn til liðs við Fram og skrifaði hann í fyrrakvöld undir tveggja ára samning við Safamýrarliðið. Ásmundur gekk í raðir Breiðabliks frá Fram rétt áður en félagaskiptafresturinn rann út hinn 1. Meira
11. október 2000 | Íþróttir | 292 orð | 1 mynd

BIRKIR Kristinsson markvörður íslenska landsliðsins og...

BIRKIR Kristinsson markvörður íslenska landsliðsins og aldursforseti leikur í kvöld sinn 70. landsleik. Hann er næst leikjahæsti leikmaðurinn í liðinu en Rúnar Kristinsson leikur sinn 86. landsleik og heldur þar með áfram að bæta landsleikjametið. Meira
11. október 2000 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd

Breytingar á byrjunarliðinu

Byrjunarlið Íslands fyrir leikinn við Norður-Íra í dag verður ekki gert kunnugt fyrr en eftir æfingu í dag. Ástæðan er að nokkir leikmenn hafa verið lítillega meiddir og vill Atli Eðvaldsson sjá hvernig þeir verða eftir æfinguna í dag. Meira
11. október 2000 | Íþróttir | 659 orð

Eftir æfinguna sem stóð yfir í...

HÚN var frekar kuldaleg fyrri æfingin hjá íslenska landsliðinu í knattspyrnu á Valbjarnarvellinum í gærmorgun. Völlurinn var hélaður eftir frostnóttina en stillan og morgunsólin gerðu það að verkum að strákarnir voru fljótir að hlaupa sér til hita. Það mátti skilja á svip landsliðsmannanna á æfingunni að þeir ætla að bæta upp fyrir mistökin í Tékkalandi um síðustu helgi og selja sig dýrt í leiknum gegn Norður-Írum í kvöld. Meira
11. október 2000 | Íþróttir | 199 orð

Evrópukeppni U21, 3.

Evrópukeppni U21, 3. riðill: Ísland - Norður-Írland 2:5 Frjálsíþróttavellinum í Kaplakrika í Hafnarfirði, þriðjudaginn 10. október 2000. Aðstæður : Sól og heiðskírt, gola, hiti um frostmark, völlurinn sléttur en háll. Meira
11. október 2000 | Íþróttir | 306 orð | 1 mynd

Ég er stór strákur, líkamlega sterkur...

LEE Westwood vann Colin Montgomery eftir bráðabana í úrslitaleik í holukeppni sem kennd er við Wentworth í Skotlandi. Keppnin er óopinber heimsmeistarakeppni í holukeppni og með sigri þaggaði Westwood niður þær gagnrýnisraddir sem hafa sagt hann of feitan til að vinna stórmót í golfi. Bandaríkjamaðurinn David Duval lá ekki á þeirri skoðun sinni í sumar rétt fyrir Opna breska meistaramótið þegar hann sagði að Westwood væri ekki nógu vel á sig kominn líkamlega til að verða á meðal þeirra bestu. Meira
11. október 2000 | Íþróttir | 604 orð | 1 mynd

Háðuleg útreið gegn Norður-Írum ´í Kaplakrika

ÞAÐ var kannski við hæfi að leikur 21-árs landsliða Íslands og Norður-Írlands fór fram á frjálsíþróttavellinum í Kaplakrika í gær. Sú íþrótt sem íslenska liðið bar á borð virtist á löngum köflum ekki vera sú sama og gestirnir voru mættir til að sýna. Meira
11. október 2000 | Íþróttir | 179 orð

Hermann með brjósklos í baki

HERMANN Hauksson, leikmaður með Íslandsmeistaraliði KR í körfuknattleik, verður frá æfingum og keppni næstu 6-8 vikurnar vegna brjóskloss í baki. Meira
11. október 2000 | Íþróttir | 327 orð

Íslenskar stúlkur í atvinnumennsku í Bandaríkjunum?

ÍSLENSKAR knattspyrnukonur hafa rennt hýru auga til Bandaríkjanna, en Bandaríkjamenn hafa ákveðið að stofna atvinnumannadeild í apríl nk. Það er ljóst að launakjör vera mjög góð, auk þess sem það hlýtur að vera keppikefli hvers íþróttamanns að fá tækifæri til þess að vera í samfloti með hinum bestu í heimi. Rakel Ögmundsdóttir úr Breiðabliki er farin til Bandaríkjanna þar sem hún ætlar að reyna að komast að í atvinnumannadeildinni. Meira
11. október 2000 | Íþróttir | 20 orð

KNATTSPYRNA Undankeppni HM Laugardalsv.

KNATTSPYRNA Undankeppni HM Laugardalsv.:Ísland - N-Írland 19.30 HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla: Ásvellir:Haukar - FH 20.15 1. deild kvenna: Ásvellir:Haukar - ÍR 18 2. deild karla: Laugardalsh.:Ögri - Fylkir 21 BLAK 1. Meira
11. október 2000 | Íþróttir | 101 orð

"Kalt stríð" hjá Brann

HARALD Aabrekk, fyrrverandi þjálfari Brann, er ekki kátur með framkomu Teits Þórðarsonar í sinn garð. Aabrekk er í sérkennilegri stöðu þar sem hann fékk eins árs leyfi frá störfum til að starfa með norska landsliðinu. Meira
11. október 2000 | Íþróttir | 206 orð | 1 mynd

RYAN Giggs verður launahæsti leikmaður Manchester...

RYAN Giggs verður launahæsti leikmaður Manchester United skrifi hann undir nýjan fimm ára samning við félagið. Giggs hefur verið boðinn nýr fimm ára samningur sem tryggir honum 6,6 milljónir króna í vikulaun. Meira
11. október 2000 | Íþróttir | 126 orð

Sheringham í fremstu víglínu

TEDDY Sheringham hjá Manchester United verður í byrjunarliði enska landsliðsins í knattspyrnu gegn Finnum í undankeppni HM sem fram fer í kvöld en Howard Wilkinson starfandi landsliðsþjálfari Englendinga valdi byrjunarliðið í gær. Meira
11. október 2000 | Íþróttir | 313 orð

Sigurður á sölulista hjá Walsall

PAUL Taylor, knattspyrnustjóri 2. deildarliðsins Walsall, tilkynnti í gær að Sigurður Ragnar Eyjólfsson væri kominn á sölulista hjá félaginu. Nafni hans hefur verið dreift til allra félaga í Englandi þar sem fram kemur að hann sé til sölu. Meira
11. október 2000 | Íþróttir | 74 orð

Sigurður endurráðinn hjá KS

SIGURÐUR Helgason hefur verið endurráðinn þjálfari knattspyrnuliðs KS frá Siglufirði sem vann sér sæti í 1. deildinni í haust. Sigurður hefur stýrt KS í fjögur ár en hann tók við liðinu í 3. deild árið 1997. Meira
11. október 2000 | Íþróttir | 273 orð

Sjálfstraust N-Íra mikið

Sammy McIlroy landsliðsþjálfari Norður-Íra í knattspyrnu var hógvær í yfirlýsingum sínum um leikinn gegn Íslendingum sem fram fer á Laugardalsvelli í kvöld, en þegar hann var spurður hvort sjálfstraust leikmanna liðsins hefði ekki aukist eftir ágæt... Meira
11. október 2000 | Íþróttir | 121 orð

Wenger í 12 leikja bann

Enska knattspyrnusambandið dæmdi í gær Arsene Wenger, knattspyrnusjóra Arsenal, í 12 leikja bann og sekt sem nemur mánaðarlaunum hans. Meira
11. október 2000 | Íþróttir | 374 orð

Þetta er allt að koma hjá...

LÁRUS Orri Sigurðsson, leikmaður West Bromwich Albion, er búinn að ná sér eftir meiðsli sem hann hlaut í leik með liðinu fyrir um hálfu ári. Hann er því spenntur að leika með aðalliðinu sem fyrst en því hefur gengið afburðavel að undanförnu og er nú í fimmta sæti deildarinnar. Lárus hefur leikið þrjá leiki með varaliðinu og leikur að auki í kvöld gegn Birmingham. Meira
11. október 2000 | Íþróttir | 110 orð

Þetta er óútskýranlegt," sagði Sigurður Grétarsson,...

Þetta er óútskýranlegt," sagði Sigurður Grétarsson, þjálfari íslenska ungmennalandsliðsins, eftir 5:2 tap fyrir Norður-Írum í gær. "Þetta var vægast sagt skrautlegur leikur. Meira

Úr verinu

11. október 2000 | Úr verinu | 329 orð

BÁTAR Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist.

BÁTAR Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. Meira
11. október 2000 | Úr verinu | 119 orð

Botnvarpan mikilvægust

BOTNVARPAN er mikilvægasta veiðarfæri íslenskra skipa. Það kemur fram í Aflahefti Fiskistofu þar sem teknar eru saman bráðabirgðatölur um veiðar og afla Íslendinga á fiskveiðiárinu 1999/2000. Meira
11. október 2000 | Úr verinu | 103 orð | 1 mynd

Djúpsteiktar silungabollur

SILUNGUR er góður matur að flestra mati, en lengst af hefur hann aðeins verið á borðum almennings á sumrin og fram á haust, þegar veiðin stendur yfir og svo á veturna í litlum mæli vegna veiða gegnum ís. Meira
11. október 2000 | Úr verinu | 151 orð | 1 mynd

Eldisþorskur á markað

FYRIR skömmu var slátrað ríflega þremur tonnum af þriggja ára þorski í tilraunaeldisstöð Hafrannsóknastofnunar í Grindavík, en þetta er í fyrsta skipti á Íslandi sem eldisþorski er slátrað eftir að hafa verið alinn í stöð frá klaki. Meira
11. október 2000 | Úr verinu | 24 orð

ERLEND SKIP Nafn Stærð Afli Uppist.

ERLEND SKIP Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
11. október 2000 | Úr verinu | 592 orð | 1 mynd

Erum ennþá í miðri brekku

Nýir eigendur fiskeldisstöðvarinnar á Nauteyri, sjómaður og sauðfjárbóndi, fóru varlega af stað með bleikjueldi. Eru þeir nú að ljúka við að slátra fyrsta árganginum og reksturinn hefur gengið ágætlega. Segjast þeir í samtali við Helga Bjarnason áforma að auka smám saman starfsemina á næstu árum. Meira
11. október 2000 | Úr verinu | 162 orð

Fishery Products fær viðurkenningu

SJÁVARÚTVEGSSTOFNUN Bandaríkjanna, NFI, hefur veitt kanadíska fyrirtækinu Fishery Products International viðurkenningar fyrir að stuðla að ábyrgum fiskveiðum og góðum árangri í markaðsmálum. Meira
11. október 2000 | Úr verinu | 286 orð

Fjarnám fyrir sjómenn

FUNDUR um fjarnám fyrir sjómenn verður haldinn í hátíðarsal Stýrimannaskólans í Reykjavík fimmtudaginn 19. október nk. Markmið fundarins er að fá yfirlit yfir fjarnám fyrir sjómenn, bæði á landi og á hafi úti, og hvernig skynsamlegast er að standa að slíku námi svo að það nái til sem flestra sjómanna og fullnægi faglegum kröfum sem gerðar eru til námsins með tilliti til atvinnuréttinda og hugsanlega áframhaldandi náms. Meira
11. október 2000 | Úr verinu | 131 orð | 4 myndir

Fjórir nýir í stjórn SF

NOKKRAR breytingar urðu á stjórn Samtaka fiskvinnslustöðva á aðalfundi samtakanna sem haldinn var sl. föstudag. Þar voru kjörnir nýir í stjórn þeir Aðalsteinn Ingólfsson , framkvæmdastóri Skinneyjar-Þinganess hf . Meira
11. október 2000 | Úr verinu | 30 orð

FRYSTISKIP Nafn Stærð Afli Uppist.

FRYSTISKIP Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
11. október 2000 | Úr verinu | 45 orð

Gott á kolanum

JÓNAS Jóhannsson, útgerðarmaður og skipstjóri á dragnóta- og netabátnum Geir ÞH frá Þórshöfn, segir að mjög góð kolaveiði hafi verið í snurvoðina fyrir austan í haust og reyndar hafi ekki verið eins mikið af kola í 10 ár. Meira
11. október 2000 | Úr verinu | 515 orð

Hafa þegar samið um veiðiheimildir

MAGNÚS Guðmundsson, kvikmyndagerðarmaður, hefur ásamt íslenskum og brasilískum aðilum átt í viðræðum við brasilísk stjórnvöld um heildaruppbyggingu þarlends sjávarútvegs. Um umsvifamikið verkefni er að ræða en það snýr m.a. að víðtækum fiskveiðiheimildum í brasilískri lögsögu, vinnslu og markaðssetningu sjávarafla, endurnýjun skipaflota og tækniþekkingar og hafrannsókna. Meira
11. október 2000 | Úr verinu | 317 orð

Hóta hafnbanni á hentifánaskip

MEIRA en 80 hentifánatogarar gætu átt von á hafnbanni í Noregi á næsta ári en Alþjóðasamband flutningaverkamanna (ITF) segist tilbúið í aðgerðir til að tryggja rússneskum sjómönnum bætt laun og réttindi, að því er fram kemur í norska dagblaðinu Dagens Næringsliv. Meira
11. október 2000 | Úr verinu | 16 orð

HUMARBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf.

HUMARBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
11. október 2000 | Úr verinu | 607 orð

Kanada langstærst í kaldsjávarrækjunni

Á HEIMSMARKAÐINUM fyrir rækju hefur það lengi verið reglan að því stærri sem rækjan er þeim mun eftirsóttari er hún og við þessar aðstæður hefur smáa kaldsjávarrækjan átt nokkuð undir högg sækja, jafnvel þótt flestum þyki hún í raun bragðmeiri og betri matur en hlýsjávarrækjan. Kanadamenn vilja snúa þessu dæmi nokkuð við og að undanförnu hafa þeir gengist fyrir miklu markaðsátaki fyrir kaldsjávarrækjuna. Meira
11. október 2000 | Úr verinu | 99 orð

KOLAAFLINN á síðasta fiskveiðiári var að...

KOLAAFLINN á síðasta fiskveiðiári var að langstærstum hluta veiddur í dragnót eða 65,6% kolaaflans. Þegar hinsvegar er horft er á skiptingu heildarafla síðasta fiskveiðárs, miðað við þorskígildi, komu aðeins um 4,7% aflans í dragnót. Meira
11. október 2000 | Úr verinu | 87 orð

Línuaflinn að aukast

VEIÐAR nokkurra fiskitegunda eru bundnar tilteknum veiðarfærum en í meðfylgjandi kökuritum er sýnd veiðarfæraskipting afla í helstu botnfisktegundum fiskveiðiárið 1999/00. Meira
11. október 2000 | Úr verinu | 124 orð | 1 mynd

LÖNG SKÖTUSELSNET

GLÓFAXI VE er nú á skötuselsveiðum skammt frá Vestmannaeyjum og fékk einn stóran á dögunum, milli 40 og 50 kg. "Þeir segja að þetta sé Íslandsmet," segir Hrafn Oddsson, stýrimaður. "Annars er smárjátl á þessu hjá okkur. Meira
11. október 2000 | Úr verinu | 556 orð

Markaðurinn fellur og engir koma að kaupa

"MARKAÐURINN fellur og engir koma að utan til að kaupa fari allur óunninn fiskur á Íslandi á uppboð á Íslandi," segir Samúel Hreinsson, framkvæmdastjóri Fiskmarkaðarins í Bremerhaven í Þýskalandi. Nokkur umræða hefur verið um þessi mál að undanförnu og hefur komið fram hjá fulltrúum fiskvinnslunnar á Íslandi að þeir vilja fá að bjóða í umræddan fisk áður en hann er fluttur út. Meira
11. október 2000 | Úr verinu | 495 orð | 1 mynd

Mikil samkeppni í olíusölu á sjó

MIKIL samkeppni er um sölu og afgreiðslu á eldsneyti til fiskiskipa á alþjóðlegum hafsvæðum frá Flæmingjagrunni í vestri til Barentshafs í austri og lætur nærri að hátt í 10 fyrirtæki séu að jafnaði um hituna. O.W. Úthafsolía ehf. er í hópi þriggja stærstu fyrirtækjanna á markaðnum og það eina sem er í eigu Íslendinga að einhverju leyti en helstu sölusvæði þess eru á Barentshafi, Reykjaneshryggnum og svonefndu Nafo-svæði, sem inniheldur m.a. Flæmingjagrunn. Meira
11. október 2000 | Úr verinu | 370 orð

Mjög góð kolaveiði

JÓNAS Jóhannsson, útgerðarmaður og skipstjóri á dragnóta- og netabátnum Geir ÞH frá Þórshöfn, segir að mjög góð kolaveiði hafi verið í snurvoðina fyrir austan í haust og reyndar hafi ekki verið eins mikið af kola í 10 ár. Meira
11. október 2000 | Úr verinu | 167 orð

Mörenót og Hildre sameinast

TVÆR öflugustu veiðarfæragerðir Noregs hafa nú sameinazt með kaupum Mörenót as á öllum hlutafé í Hildre Fiskevegnfrabrikk as. Þessi fyrirtæki hafa verið ráðandi á norska markaðnum og lengst af þau stærstu á íslenzka markaðnum fyrir nætur fyrir síld og loðnu. Netanaust hefur umboð fyrir Mörenót hér á landi og við sameiningu norsku fyrirtækjanna tveggja hinn fyrsta desember, verður Netanaust með umboð fyrir þau bæði. Meira
11. október 2000 | Úr verinu | 111 orð | 1 mynd

Nýr krókabátur á Tálknafjörð

Tálknafirði-Í haustblíðunni fyrir nokkrum dögum, kom Njörður BA 114 til heimahafnar á Tálknafirði í fyrsta skipti. Þetta er nýsmíði frá Trefjum ehf. í Hafnarfirði, af Cleopötrugerð, skráður 5,9 tonn. Vélbúnaður er frá Volvo og tæki eru frá Radíomiðun. Meira
11. október 2000 | Úr verinu | 98 orð | 1 mynd

REYKJA BLEIKJU Á SKAGA

TVEIR bændur á Skaga, Bjarni Egilsson á Hvalnesi og Hreinn Guðjónsson á Selá, reka fiskverkun og reykhús á Hvalnesi undir nafninu Skagavör ehf. Upphaflega var tilgangurinn var að nýta vötnin á Skagaheiði og koma afurðunum í verð. Meira
11. október 2000 | Úr verinu | 130 orð

RÆKJUBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf.

RÆKJUBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
11. október 2000 | Úr verinu | 56 orð

Samkeppni á sjónum

MIKIL samkeppni er um sölu og afgreiðslu á eldsneyti til fiskiskipa á alþjóðlegum hafsvæðum frá Flæmingjagrunni í vestri til Barentshafs í austri og lætur nærri að hátt í 10 fyrirtæki séu að jafnaði um hituna. O.W. Úthafsolía ehf. Meira
11. október 2000 | Úr verinu | 66 orð

SÍLDARBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf.

SÍLDARBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
11. október 2000 | Úr verinu | 146 orð

TOGARAR Nafn Stærð Afli Uppist.

TOGARAR Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
11. október 2000 | Úr verinu | 116 orð

Uppgangur í eldinu

NÝ NORSK skýrsla spáir miklum uppgangi í fiskeldi í Norður-Noregi á næstu tveimur áratugum. Samkvæmt henni er mögulegt að eldi skili um milljón tonnum árið 2020 og við það skapist 10.000 ný störf auk 13. Meira
11. október 2000 | Úr verinu | 238 orð

Verð á saltfiski aldrei eins hátt

VERÐ á saltfiski á mörkuðum í Evrópu hefur sjaldan verið eins hátt og nú. Verð fyrir saltfisk í stærsta flokk er nú komið vel yfir 500 krónur en verðið var um 430 krónur síðastliðinn vetur. Meira
11. október 2000 | Úr verinu | 44 orð

Viðræður í Brasilíu

MAGNÚS Guðmundsson, kvikmyndagerðarmaður, hefur ásamt íslenskum og brasilískum aðilum átt í viðræðum við brasilísk stjórnvöld um heildaruppbyggingu þarlends sjávarútvegs. Um umsvifamikið verkefni er að ræða en það snýr m.a. Meira
11. október 2000 | Úr verinu | 204 orð

Vill róttækar breytingar á launakerfinu

GERA þarf róttækar breytingar á launakerfi sjómanna enda stendur það framþróun íslensks sjávarútvegs fyrir þrifum. Þetta er mat Ara Edwald, framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins, og kom fram í erindi hans á aðalfundi Samtaka fiskvinnslustöðva sl. föstudag. Meira

Barnablað

11. október 2000 | Barnablað | 17 orð

Athugið!

ALLIR, sem senda efni til Myndasagna Moggans, eiga að merkja allt efni með: nafni, aldri, heimilisfangi og póstfangi. Meira
11. október 2000 | Barnablað | 35 orð | 1 mynd

Hvað heita þau?

BRYNDÍS Arna Sigurðardóttir, 6 ára, Vesturtúni 21, 225 Bessastaðahreppur, teiknaði og litaði þessa fínu mynd af strák og stelpu úti í náttúrunni. Kringum þau setti hún stafina í nafni þeirra hvors um sig. Hvað heita... Meira
11. október 2000 | Barnablað | 17 orð | 1 mynd

Skrýtnar myndir

AÐEINS ein mynd af þessum níu, sem hér sjást, er, ef svo má að orði komast, eðlileg.... Meira
11. október 2000 | Barnablað | 31 orð | 1 mynd

Svarthvít mynd

ÁSDÍS Magnea Egilsdóttir, 12 ára, Reynimel 84, 107 Reykjavík, sendi okkur vel gerða blýantsteikningu. Fyrirmyndin er móðir hennar, þar sem hún slappar af í sófanum inni í stofu og horfir á... Meira
11. október 2000 | Barnablað | 48 orð | 1 mynd

Tveir vinsælir

JÓHANN Már Jóhannsson, 10 ára, Suðurvegi 18, 545 Skagaströnd, er hrifinn af Pokémon líkt og milljónir barna á hans reki. Myndin er af Gastly og Charmander. Eitt er víst, þetta er ekki síðasta Pokémon-myndin, sem birtist í Myndasögum Moggans. Meira
11. október 2000 | Barnablað | 45 orð | 1 mynd

Vissuð þið...

...að korktappar vaxa á trjám? Þeir vaxa ekki sem ávextir eða ber heldur eru þeir búnir til úr berki korkeikarinnar. Berkinum er flett af fimmta hvert ár. Korkeikin getur orðið 150-200 ára. Það er t.d. Meira
11. október 2000 | Barnablað | 13 orð | 1 mynd

Þrjár myndir í ólagi

ÞRJÁ hluti vantar á hverja hinna þriggja mynda, sem hér fylgja með. Hvaða... Meira

Viðskiptablað

11. október 2000 | Netblað | 90 orð

25 þúsund konur á Lækjartorgi

Rás 1 11.03 Það vakti heimsathygli þegar íslenskar konur lögðu niður störf þann 24. október árið 1975 á alþjóðlegum frídegi sem konur tóku sér á kvennaári Sameinuðu þjóðanna. Hin mikla þátttaka íslenskra kvenna þótti sérstök. Meira
11. október 2000 | Netblað | 23 orð

30 MB af texta á Netinu

Sæmundur Bjarnason hefur ásamt börnum sínum sett fjölbreytt efni á Netið. Meðal annars Fornaldarsögur Norðurlanda, Íslendingasögur, Biblíuna, Íslendingaþætti og rit eftir íslenska höfunda. Meira
11. október 2000 | Netblað | 146 orð

Allsherjarkönnun

Tæknifyrirtækið 3Com, www.3com.com , hyggst gera skoðanakönnun um heim allan með aðstoð Netsins. Hefur það fengið Sun Microsystems og Oracle í lið með sér til þess að geta unnið að verkefninu, sem stendur frá 15.-18. Meira
11. október 2000 | Netblað | 106 orð

Alþjóðleg ganga samkynhneigðra

Rás 1 22.20 Það er orðinn árviss viðburður í borgum víða um heim að samkynhneigðir fari saman í göngu sem kennd er við "pride" eða stolt. Í sumar var í fyrsta sinn efnt til alþjóðlegrar Gay Pride-göngu og var það í Róm. Meira
11. október 2000 | Netblað | 103 orð

Bach árla dags

Rás 1 8.20 Víða um heim eru haldnar tónlistarhátíðir í tilefni þess að í ár eru liðin 250 ár frá andláti Jóhanns Sebastians Bachs. Í morgunþætti Vilhelms G. Kristinssonar, Árla dags, hljómar fjölbreytt tónlist. Meira
11. október 2000 | Netblað | 610 orð | 5 myndir

Beðmál íborginni

E ITT sinn sungu Stuðmenn um nauðsyn þess að "vera í sambandi við annað fólk". Meira
11. október 2000 | Netblað | 256 orð

Blair Witch væntanlegur

B lair Witch Volume One: Rustin Parr, PC-tölvuleikur er byggir á metsölukvikmyndinni The Blair Witch hefur fengið afbragðsdóma í netmiðlum er fjalla um tölvuleiki. Leikurinn er væntanlegur til dreifingar hér á landi í október. Í GameSpy.com, www.gamespy. Meira
11. október 2000 | Netblað | 29 orð | 1 mynd

Búið er að gefa út framhald...

Búið er að gefa út framhald af Tony Hawk Pro Skater, sem hannaður er fyrir PlayStation. Útgáfur fyrir Dreamcast, Nintendo 64 og Game Boy Color eru ekki langt undan. Meira
11. október 2000 | Netblað | 147 orð

DVD D VD-geisladiskatæknin hélt innreið sína...

DVD D VD-geisladiskatæknin hélt innreið sína í Bandaríkjunum með skjótum hætti. Nú hefur þessi myndtækni hafið sig á flug í Evrópu, ekki síst á Norðurlöndum. Meira
11. október 2000 | Netblað | 1027 orð | 1 mynd

DVD taki við af VHS

DVD-markaðurinn í Evrópu hefur farið á flug og búast má við að hann vaxi og dafni á næstu mánuðum. Það er að minnsta kosti mat Aodans Coburns, aðstoðarforstjóra alþjóðlegs höfundarréttarsviðs hjá Columbia Tristar Home Video. Hann sagði Gísla Þorsteinssyni frá því að DVD-tæknin muni senn taka við af VHS-myndbandstækninni. Meira
11. október 2000 | Netblað | 106 orð

Eins og dýr í búri

Rás 1 14.00 Fyrir nokkrum árum var fluttur fléttuþáttur á Rás 1, sem vakti mikla athygli. Það var þátturinn Eins og dýr í búri eftir Viðar Eggertsson. Útvarpið mun á næstunni flytja heimildarþætti á sunnudögum á Rás 1 þegar ekki eru sunnudagsleikrit. Meira
11. október 2000 | Netblað | 158 orð | 1 mynd

Endurbætt PlayStation er komin

E ndurbætt fyrsta PlayStation-leikjavélin (Psone) er væntanleg til landsins og verður komin í sölu í vikunni. Vélin er þegar komin út á nokkrum stöðum í Evrópu en það má rekja til þess að Sony, www.sony.com , skiptir Evrópu niður í markaðssvæði. Meira
11. október 2000 | Netblað | 88 orð

Finnbogi á Hellnum

Rás 1 9.40 Á fimmtudagsmorgnum bregður Jórunn Sigurðardóttir upp leifturmyndum af öldinni sem er að líða. Íslendingar úti um allt land rifja upp minningar frá fyrri tíð. Meira
11. október 2000 | Netblað | 1180 orð | 1 mynd

Fjölskyldan vefar

Sæmundur Bjarnason hefur ásamt þremur börnum sínum sett á Netið margvíslegt bókmenntaefni sem meðal annars tengist landi, menningu, trú og þjóð. Má þar nefna flestar Íslendingasögurnar, allar Fornaldarsögur Norðurlanda, þjóðsögur, Biblíuna, kvæði, greinar og rit eftir íslenska höfunda. Gísli Þorsteinsson kynnti sér starfsemi Netútgáfunnar og forvitnaðist um hvað það væri sem ræki fjölskylduna áfram í útgáfunni. Meira
11. október 2000 | Netblað | 87 orð

Forritið

Uppruna Irksins (IRC) (Internet Relay Chat) er rakið til Finnans Jarkko Oikarinen sem skrifaði upprunnalega IRC-forritið við háskólann í Oulu árið 1988. Forritið virkaði með þeim hætti að það tengdist um net að sérstökum netþjóni. Meira
11. október 2000 | Netblað | 387 orð | 1 mynd

Fólk á öllum aldri á Irkinu

Árni Arent Guðlaugsson, sem situr í stjórn IsIRC, segir að Irkið hafi tekið miklum breytingum á undanförnum árum. Hann segir að í upphafi hafi fremur lokaður hópur stundað samskipti á Irkinu, svo sem hér á landi í gegnum rásina Iceland. Meira
11. október 2000 | Netblað | 96 orð

Fyrsti þriðjudagur í nóvember

Rás 1 10.15 Í október og fram í nóvember sér Karl Th. Birgisson um þáttaröð sem nefnist Fyrsti þriðjudagur í nóvember. Meira
11. október 2000 | Netblað | 40 orð

Gamanþátturinn Beðmál í borginni hefur göngu...

Gamanþátturinn Beðmál í borginni hefur göngu sína í Sjónvarpinu og Stöð 2 kynnir sjónvarpsþætti um Ísland 20. aldarinnar. Ok er nýr þáttur fyrir ungt fólk sem sýndur verður í Sjónvarpinu og Djúpa laugin á Skjá einum heldur áfram með nýja umsjónarmenn. Meira
11. október 2000 | Netblað | 90 orð

Irkið

Irk eða "IRC" (Internet Relay Chat) er rauntímaspjall sem fjölmargir nota til að hafa samskipti við aðra. Irkið dreifist yfir nokkur net en margir Irk-þjónar mynda eitt heildstætt net. Stærstu netin eru EFnet, Undernet, IRCnet og Dalnet. Meira
11. október 2000 | Netblað | 473 orð | 3 myndir

Irkið uppsett

Irkið er vinsælt samskiptatæki netnotenda. Hér á landi hafa þúsundir nýtt sér það við leik og störf. Hér eru sýnd fyrstu skrefin í hvar hægt er að verða sér úti um Irk-forritið og hvernig það er sett upp. Meira
11. október 2000 | Netblað | 82 orð

IsIRC

IsIRC, www.isirc.is, er félagsskapur íslenskra Irkara sem má rekja til nokkurra háskólanema frá 1992. IsIRC var formlega stofnað árið 1996 en þá var fyrst kosið í stjórn félagsins. Félagið hafði hins vegar verið starfandi undanfarin tvö ár á undan. Meira
11. október 2000 | Netblað | 151 orð

KDE2 að koma

Hópurinn sem stendur að gerð KDE-viðmótskerfisins fyrir UNIX-samhæfð stýrikerfi hefur tilkynnt að önnur útgáfa þess, KDE2, útgáfa 2.0, verði formlega gefin út 16. október næstkomandi. Meira
11. október 2000 | Netblað | 27 orð

Klæddur og kominn á ról í raffatnaði

Hollenski raftækjaframleiðandinn Philips og fataframleiðandinn Levi Strauss hafa búið til jakka sem er með MP3-spilara og farsíma. Fatnaðurinn er á leið hingað til lands á næstu vikum. Meira
11. október 2000 | Netblað | 391 orð | 1 mynd

Klæddur og kominn á ról í raffatnaði

Tækninni virðast engin takmörk sett. Nú er hafin framleiðsla á fatnaði sem inniheldur nýjustu raftækin. Helsta dæmið er jakki sem hefur yfir að ráða fjarstýrðum farsíma og MP3-spilara. Er jakkinn, sem kallast ICD+ [Industrial Clothing Design+], á leið hingað í sölu á næstu viku. Meira
11. október 2000 | Netblað | 188 orð | 1 mynd

Laugin dýpkuð

PÖRUNARÞÁTTURINN Djúpa laugin á Skjá einum hefur vakið bæði umtal og athygli. Þar keppa þrjár manneskjur sín á milli í þeim tilgangi að reyna að negla niður stefnumót við útvalinn aðila. Meira
11. október 2000 | Netblað | 523 orð | 1 mynd

Leikur til að leigja

E idos-menn voru svo heppnir að fá einkaleyfi á að gera leiki þar sem þemað er Ólympíuleikarnir í Sydney sem lauk fyrir stuttu. Meira
11. október 2000 | Netblað | 241 orð | 1 mynd

Leitarvél varð fyrir valinu

G uðmundur S. Þorvaldsson og Ragnar Hansson, fyrrverandi nemendur í Margmiðlunarskólanum, www.mms.is , hlutu verðlaun á INgenio-keppninni fyrir bestu úrlausnina á leitarvél sem er ætluð börnum. Meira
11. október 2000 | Netblað | 77 orð

Ljóð og líf Stephans G.

Rás 1 16.08 Lát þig engin binda bönd. Margrét Björgvinsdóttir og Þórarinn Hjartarson fjalla um Stephans G. Stephansson. Upphaflegt nafn skáldsins var Stefán Guðmundsson. Hann fæddist árið 1853 og fluttist tvítugur til Bandaríkjanna og síðar til Kanada. Meira
11. október 2000 | Netblað | 86 orð

Málefni líðandi stundar

Rás 2 16.08 Fjallað er um málefni líðandi stundar í samstarfi við Fréttastofu útvarps. Þá flytja fréttaritarar útvarpsins erlendis pistla og líta í blöð og starfsmenn svæðisstöðva Ríkisútvarpsins taka líka þátt í dagskrárgerðinni. Meira
11. október 2000 | Netblað | 472 orð

Microsoft.Net ýtt úr vör

Microsoft.Net ýtt úr vör Microsoft hefur formlega hleypt Microsoft.Net af stokkunum, sem er ætlað að leysa harða drif tölvunnar af hólmi með því að búa til geymslu fyrir gögn á Netinu. Með Microsoft. Meira
11. október 2000 | Netblað | 247 orð | 1 mynd

Napster lifir enn

Forráðamenn og aðdáendur netmiðlarans Napster, www.napster.com, geta andað léttar, að minnsta kosti enn um sinn, því ríkisdómstóll í Kaliforníu hefur á ný ákveðið að fresta ákvörðun í máli netmiðlarans. Dómstóllinn hefur tilkynnt að netmiðlarinn Napster megi vera opinn að minnsta kosti í nokkrar vikur til viðbótar. Byggði dómari ákvörðun sína á því að hann vildi fá frekari upplýsingar hjá hljómplötuframleiðendum, sem höfðuðu mál á hendur miðlaranum fyrir brot á höfundarrétti. Meira
11. október 2000 | Netblað | 220 orð | 1 mynd

Nokia með íslenskri valmynd

Nokia 6210 er kominn á markað með íslenskri valmynd, en hann hefur einnig yfir að ráða talsverðum nýjungum. Meira
11. október 2000 | Netblað | 276 orð

Nýir og nýlegir vefir

www.sveitiborg.is Búið er að opna síðu þar sem fólk er spurt álits á því hvort það er samþykkt fyrirhuguðum framkvæmdum um háreista byggð við Elliðavatn. Að auki er hægt að finna þar tengdar greinar um málefnið og skoðanir þeirra sem heimsækja síðuna. Meira
11. október 2000 | Netblað | 560 orð

Ný rótarlén í deiglunni

Bandaríska nefndin ICANN [Internet Corporation for Assigned Names and Numbers] sem tekur ákvarðanir um ný rótarlén hyggst gefa út ný í ljósi þess að com-rótarlén og fleiri eru nú af skornum skammti í kjölfar þess að Netinu vex fiskur um hrygg. Meira
11. október 2000 | Netblað | 271 orð | 1 mynd

Ok - allt í lagi

Í GEGNUM tíðina hafa margir þættir og merkilegir farið í loftið með það að markmiði að taka púlsinn á því hvað yngri kynslóðir landsins eru að brasa og bauka. Meira
11. október 2000 | Netblað | 452 orð

Opera fyrir Linux

Tölvufyrirtækið Opera Software í Noregi, sem er að hluta til í eigu Jóns Stephensons Tetzchners, sem er af íslenskum ættum, hefur sent frá sér 4,0 útgáfu af Opera-vafranum, www.opera.com , fyrir Linux-stýrikerfi til beta-reynslu. Meira
11. október 2000 | Netblað | 550 orð

Orðin þreytt á Netinu

MARGIR eru orðnir leiðir á Netinu og hvað það er mikið í umræðunni, að því er fram kemur í nýrri könnun sem gerð var í Bretlandi. Í henni, sem gerð var fyrir MSN , www.msn.co.uk , kemur í ljós að 21% aðspurðra sagðist vera orðin þreytt á Netinu. Meira
11. október 2000 | Netblað | 88 orð

Prelúdía og fúga eftir Bach

Rás 1 8.20 Tónar Bachs munu hljóma í morgunþættinum Árla dags fram í desember. Íslenskir píanóleikarar leika prelúdíur og fúgur eftir Bach. Í dag leikur Halldór Haraldsson prelúdíu og fúgu í D-dúr nr. 5. Eftir níufréttir tekur Gerður G. Meira
11. október 2000 | Netblað | 301 orð

Quakeuppfærsla

Id Software hefur gefið út endurskoðaða útgáfu af Quake III: Arena en sú útgáfa kom út í vor. Nýja uppfærslan kallast 1,25 en nokkru hefur verið bætt við, má þar nefna tvenn ný verðlaun fyrir aðstoð og vörn. Þá er búið að bæta við nýjum liðalista. Meira
11. október 2000 | Netblað | 45 orð | 1 mynd

"Sá leikur sem ég hef spilað...

"Sá leikur sem ég hef spilað mest síðustu daga er Diablo 2 en ég er mikið að velta því fyrir mér að fá mér Baldursgate 2," sagði Gísli Þór Þorsteinsson. Meira
11. október 2000 | Netblað | 354 orð

Rafrænt samþykki

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur samþykkt tillögur um rafrænar undirskriftir og útgáfur þeirra. Aðildarríki á Evrópska efnahagssvæðinu verða að samþykkja lögin fyrir miðjan júní á næsta ári. Meira
11. október 2000 | Netblað | 92 orð

Rásir

Rásarnöfn byrja oftast á #, líkt og #Iceland. Allar rásirnar eru aðgengilegar á öllum Irk-þjónum á sama neti. Hver notandi notar sitt auðkenni. Til að forðast að aðrir séu með viðurnefnið er best að velja eitthvert viðurnefni sem er ekki algengt. Meira
11. október 2000 | Netblað | 64 orð | 1 mynd

Regína Árnadóttir, Sigrún Edda Oddsdóttir og...

Regína Árnadóttir, Sigrún Edda Oddsdóttir og Ragnhildur Erna Arnórsdóttir eiga allar PlayStation-tölvur og kváðust leika sér mikið í þeim. Regina sagði að þessa stundina væri hjólabrettaleikurinn Tony Hawk í miklu uppáhaldi hjá sér. Meira
11. október 2000 | Netblað | 174 orð | 1 mynd

Rjóminn af sýrunni

ÚTVARPSÞÁTTURINN Sýrður rjómi er með langlífari fyrirbærum í íslenskri ljósvakamenningu. Þættirnir hófu göngu sína á framhaldsskólastöðinni Útrás, fluttu sig svo yfir á X-ið sáluga en eru nú á dagskrá Rásar 2 á miðvikudagskvöldum. Meira
11. október 2000 | Netblað | 329 orð | 1 mynd

Saga þjóðarinnar, sagan okkar

STÖÐ TVÖ mun í haust opinbera metnaðarfyllsta verkefni sem stöðin hefur ráðist í frá því hún var stofnuð fyrir fjórtán árum. Meira
11. október 2000 | Netblað | 636 orð | 1 mynd

Skyldueign fyrir skötur

N ýlega bárust mikil gleðitíðindi fyrir bæði skötur [hjólabrettafólk] og venjulegt fólk frá höfuðstöðvum Activision, Tony Hawk Pro Skater 2 er kominn út. Leikurinn er (auðvitað) framhald hins geysivinsæla Tony Hawk Pro Skater sem kom úr fyrir rúmu ári. Meira
11. október 2000 | Netblað | 164 orð

SMS-sprengja

Nýtt met var slegið þegar níu milljarðar SMS-skeyta [short message service] voru send milli GSM-síma í heiminum í ágúst síðastliðnum. Meira
11. október 2000 | Netblað | 426 orð | 1 mynd

Spjallað án lyklaborðs

Flestir sem notað hafa Netið á annað borð hafa notað það á einhvern hátt til samskipta. Allflestir netnotendur eiga sér netfang og margir hafa reynt spjallrásir bæði til að hitta kunningja og til þess að eignast nýja slíka. Að koma á símsambandi með tölvunni er nokkuð sem færri kannast þó við og líklega fæstir, jafnvel þeir sem hagvanir eru. Gísli Árnason kynnti sér nýjan netsíma sem kallast Yap phone. Meira
11. október 2000 | Netblað | 108 orð

Sögur í Víðsjá

Rás 1 17.03 Alla virka daga eftir fimmfréttir sjá Eiríkur Guðmundsson og Jón Hallur Stefánsson um síðdegisþáttinn Víðsjá. Í Víðsjá er flutt fjölbreytt efni af innlendum og erlendum vettvangi einkum þar sem menningarmál og stjórnmál samtímans ber á góma. Meira
11. október 2000 | Netblað | 555 orð | 1 mynd

Talsjá til meðferðar tal- og heyrnarmeina

Talsjá kallast forrit sem ætlað er sérfræðingum sem fást við hefðbundnar aðferðir í greiningu og meðferð talmeina, máltruflana og heyrnarmeina. Nafnið kemur til af því að talað er í hljóðnema sem fylgir með forritinu og á skjánum birtast jafnharðan myndir, sem sýna árangur viðkomandi, en unnt er að veita bæði sjónræna og heyrnræna umbun fyrir frammistöðu. Meira
11. október 2000 | Netblað | 86 orð

Tónlistarkvöld Útvarpsins

Rás 1 20.00 Flutt verðurhljóðritun frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitarinnar í Litháen frá 23. september sl. Á efnisskránni eru verk eftir Anton Bruckner, Maurice Ravel og Giuseppe Verdi. Flutt er Sinfónía nr. Meira
11. október 2000 | Netblað | 2 orð

tækni llsími llsjónvarp lltölvur llnetið -

[Gísli Þorsteinsson, gislith@mbl. Meira
11. október 2000 | Netblað | 193 orð | 1 mynd

Tölvubiblían sögð tímanna tákn

Hið íslenska biblíuf´élag, www.biblian.is, hefur gefið út Tölvubiblíu barnanna, sem er bók með 50 kvæðum úr Biblíunni og geisladiskur með 12 tölvuleikjum. Meira
11. október 2000 | Netblað | 42 orð | 1 mynd

Uppáhaldsleikirnir

Sindri Jarlsson sagðist einkum vera fyrir PC-leiki, sérstaklega svokallaða byssuleiki eins og Rock Raiders. Hann kvaðst eiga sex PC-leiki en sagði að hann væri mikið til í að eiga Game Boy Color-tölvu frá Nintendo. Meira
11. október 2000 | Netblað | 75 orð

Úrvinnsla minninga, sköpun sj´álfs

Rás 1 15.03 Samband æviminninga og skáldskapar Ný þáttaröð um sjálfsævisögur sem bókmenntaform. Meira
11. október 2000 | Netblað | 109 orð

Út úr skugganum

Rás 1 10.15 Hvernig voru konur á fyrstu öldum Íslandsbyggðar? Friðrik Páll Jónsson sér um átta þátta röð á sunnudagsmorgnum sem nefnist Út úr skugganum. Friðrik leitast við að varpa ljósi á persónueinkenni og áhrifamátt íslenskra kvenna. Meira
11. október 2000 | Netblað | 823 orð | 2 myndir

Vel heppnuð uppfærsla á Win Me

Fimm ár eru nú liðin frá því að Windows '95 kom á markað. Nýverið kom út þriðja útgáfa stýrikerfisins, sem kallast Windows Millennium og er síðasta Windows-stýrikerfið sem byggist á DOS-stýrikerfinu. Gísli Árnason tók stýrikerfið til kosta. Meira
11. október 2000 | Netblað | 701 orð | 1 mynd

Virkari samskipti á Skólatorgi

Skólatorgið sem er samskiptatæki fyrir heimili og skóla hefur fengið góðan byr frá því að það var opnað í byrjun september. Það er að minnsta kosti mat Þorbjargar Þorsteinsdóttur, verkefnisstjóra þess. Hún segir að Skólatorgið hafi þegar náð tilætluðu markmiði sínu og að nemendur, kennarar og foreldrar séu farnir að miðla þekkingu og upplýsingum sín á milli. Meira
11. október 2000 | Netblað | 81 orð

Vitinn - Lög unga fólksins

Rás 1 18.00 Í vetur verður hinn nettengdi barnatími Vitinn - Lög unga fólksins áfram á sama tíma, alla virka daga klukkan 19 eða á sama tíma og gera má ráð fyrir að foreldrar séu að fylgjast með kvöldfréttum Sjónvarpsins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.