Greinar laugardaginn 14. október 2000

Forsíða

14. október 2000 | Forsíða | 327 orð | ókeypis

Böndin sögð beinast að bin Ladem

ÖLLUM sendiráðum Bandaríkjanna í Mið-Austurlöndum og N-Afríku, auk nokkurra sendiráða í viðbót í Afríku og Asíu, var lokað tímabundið í gær vegna ótta við frekari hryðjuverk. Meira
14. október 2000 | Forsíða | 301 orð | 1 mynd | ókeypis

Dregur úr átökum á hernumdu svæðunum

KOFI Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, sagðist í gær búast við því að ráðamenn Ísraela og Palestínumanna hittust á viðræðufundi í Egyptalandi innan tveggja sólarhringa til að reyna að koma á friði. Meira
14. október 2000 | Forsíða | 273 orð | ókeypis

Rætt um kosningar í desember

BANDAMENN Vojislavs Kostunica, forseta Júgóslavíu, tilkynntu í gær að fulltrúar Sósíalistaflokks Slobodans Milosevic, fyrrverandi forseta, hefðu fallist á nýjar þingkosningar í desember. Meira

Fréttir

14. október 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 372 orð | ókeypis

300.000 plöntur eru í byggingarlandinu

UM 330 þúsund skógarplöntur voru gróðursettar á árunum 1986-1995 þar sem nú er byggingarland í Grafarholti, að því er fram kemur í svari borgarverkfræðings við fyrirspurn Hreggviðs Jónssonar, fyrrverandi alþingismanns. Meira
14. október 2000 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd | ókeypis

Afreksmenn á Bessastöðum

FRJÁLSÍÞRÓTTAKONUNUM Völu Flosadóttur og Guðrúnu Arnardóttur og sundmanninum Erni Arnarsyni, sem öll kepptu við góðan orðstír á Ólympíuleikunum í Sydney í Ástralíu, var boðið til samsætis hjá Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, á Bessastöðum í gær. Meira
14. október 2000 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd | ókeypis

Árekstur við Ingólfshvol í Ölfusi

LÍTILL fólksbíll og stór jeppi með hestakerru lentu í árekstri á móts við Ingólfshvol í Ölfusi um hálftíuleytið í gærkvöldi. Jeppinn var í þann mund að beygja heim að Ingólfshvoli þegar fólksbíllinn hugðist aka fram úr en lenti framarlega á jeppanum. Meira
14. október 2000 | Innlendar fréttir | 921 orð | 1 mynd | ókeypis

Ársneyslan hér rúm 100 kg en 150 á Norðurlöndunum

Talið er að ákveðið samband sé milli neyslu ávaxta og grænmetis og heilsufars og að mikil neysla þess geti dregið úr tíðni hjartasjúkdóma og krabbameins. Meira
14. október 2000 | Erlendar fréttir | 183 orð | ókeypis

Bandaríkjamenn á varðbergi

SÉST hefur til herja úr úrvalsliði Saddams Husseins Íraksforseta, Lýðveldisverðinum, á leið vestur á bóginn og fylgjast Bandaríkjamenn grannt með aðgerðunum. Meira
14. október 2000 | Innlendar fréttir | 320 orð | 2 myndir | ókeypis

Bankastjóra falið að ganga til viðræðna

BANKARÁÐ Landsbankans fól í gær Halldóri J. Kristjánssyni bankastjóra að leiða viðræður við Búnaðarbankann um sameiningu bankanna. Helgi S. Meira
14. október 2000 | Erlendar fréttir | 645 orð | 1 mynd | ókeypis

Barak boðar myndun þjóðstjórnar í Ísrael

EHUD Barak, forsætisráðherra Ísraels, hefur boðað myndun þjóðstjórnar í landinu með öllum stærstu flokkunum á þingi, fyrir utan flokka araba. Meira
14. október 2000 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd | ókeypis

Bílaleigubíllinn dreginn úr Jöklu

FÉLAGAR úr slysavarnadeildinni Jökli á Jökuldal drógu í gær á land bíl frá Bílaleigu Flugleiða en bílaleigubíllinn lenti úti í ánni í sumar, tæpum kílómetra innar. Meira
14. október 2000 | Innlendar fréttir | 433 orð | 1 mynd | ókeypis

Blóðbankinn þarf 70 blóðgjafa á dag

KOMINN er út bæklingurinn "Vilt þú verða blóðgjafi?" sem Blóðbankinn í Reykjavík gefur út en þar er að finna upplýsingar um hvernig blóðgjöf fer fram og hvaða þýðingu blóðsöfnun hefur. Höfundar eru Kristín H. Káradóttir og Sigríður Ó. Meira
14. október 2000 | Miðopna | 1683 orð | 3 myndir | ókeypis

Bætur hafa ekki hækkað eins mikið og launavísitala

Frá 1995 hefur grunnlífeyrir og tekjutrygging Tryggingastofnunar hækkað um 30%. Sé heimilisuppbót og sérstakri heimilisuppbót bætt við nemur hækkunin 37,4%. Launavísitala hefur hins vegar hækkað frá sama tíma um 41,5%. Egill Ólafsson skoðaði bætur almanna- trygginga og greiðslur til aldraðra frá lífeyrissjóðum. Meira
14. október 2000 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd | ókeypis

Danir styðja dönskukennslu hérlendis

MENNTAMÁLARÁÐHERRA Danmerkur, Margrethe Vestager, var á Íslandi dagana 11.-13. október í boði Björns Bjarnasonar, menntamálaráðherra. Tilefni komu ráðherrans er undirritun samnings milli landanna um sérstakan stuðning við dönskukennslu á Íslandi. Meira
14. október 2000 | Innlendar fréttir | 522 orð | 1 mynd | ókeypis

Eðlilegra að selja bankana hvorn í sínu lagi

ÖSSUR Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, segir að Samfylkingin styðji ekki samruna Landsbanka Íslands hf. og Búnaðarbanka Íslands hf. Meira
14. október 2000 | Landsbyggðin | 286 orð | ókeypis

EF suður nennir að telja getur...

EF suður nennir að telja getur hann fengið mikla ánægju út úr þessu spili. Vestur gefur; allir á hættu. Meira
14. október 2000 | Erlendar fréttir | 89 orð | ókeypis

Ekki árekstur

ENGIN merki hafa fundist um ókunnan kafbát í grennd við kjarnorkukafbátinn Kúrsk sem sökk í ágúst. Yfirvöld telja því ekki lengur að árekstur við annað farartæki hafi valdið harmleiknum, sagði Ilja Klebanov, varaforsætisráðherra Rússlands, í gær. Meira
14. október 2000 | Innlendar fréttir | 609 orð | 1 mynd | ókeypis

Engum starfsmanni verði sagt upp

FRIÐBERT Traustason, formaður Sambands íslenskra bankamanna, segir að sambandið komi til með að reyna að tryggja að í samrunaferli Landsbanka Íslands hf. og Búnaðarbanka Íslands hf. verði engum starfsmanni bankanna sagt upp. Meira
14. október 2000 | Erlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd | ókeypis

ESB samþykkir samning

EVRÓPUSAMBANDIÐ lagði í gær blessun sína yfir samning frönsku fyrirtækjasamsteypunnar Vivendi og kanadísku fyrirtækjasamsteypunnar Seagram, sem metinn er á 2.500 milljarða dollara, eftir að þær samþykktu að ganga að ákveðnum skilmálum. Meira
14. október 2000 | Innlendar fréttir | 119 orð | ókeypis

Ferðamennskunámskeið hjá Björgunarskólanum

Á næstu vikum mun Björgunarskóli Slysavarnafélagsins Landsbjargar standa fyrir eftirfarandi námskeiðum um ferðamennsku til fjalla: 16.-17. október - Rötun. Kortalestur og notkun áttavita. Þátttakendur fá grunnþjálfun í notkun áttavita og landakorta. Meira
14. október 2000 | Innlendar fréttir | 679 orð | 1 mynd | ókeypis

Flestir íbúar í suðvesturkjördæmi

Ásgerður Halldórsdóttir fæddist í Reykjavík árið 1956. Hún lauk stúdentsprófi árið 1984 frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti og viðskiptaprófi frá Háskóla Íslands 1990 og stundar nú meistaranám í stjórnun og stefnumótun við HÍ. Hún hefur starfað sem deildarstjóri innra eftirlits hjá Tryggingamiðstöðinni hf. í rúm tuttugu ár. Ásgerður er gift Kristjáni Guðlaugssyni, kerfisfræðingi hjá Lýsingu hf., og eiga þau þrjú börn. Meira
14. október 2000 | Innlendar fréttir | 132 orð | ókeypis

Framkvæmdastjórn kjörin

NÝ framkvæmdastjórn hjá nýstofnuðu Starfsgreinasambandi Íslands var kjörin að tillögu kjörstjórnar og kom ekki til kosninga. Varaformaður var kjörinn Björn Snæbjörnsson, Einingu-Iðju. Meðstjórnendur: Kristján Gunnarsson, VSFK, Elínbjörg Magnúsdóttir,... Meira
14. október 2000 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd | ókeypis

FUNDUR hefst í Alþingi næstkomandi mánudag...

FUNDUR hefst í Alþingi næstkomandi mánudag kl. 15. Eftirfarandi mál eru á dagskrá: 1. Neytendalán. Frh. 1. umræðu. (Atkvæðagreiðsla). 2. Stefna Íslands í alþjóðasamskiptum. Frh. fyrri umræðu. (Atkvæðagreiðsla). 3. Meira
14. október 2000 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd | ókeypis

Fylgismaður þess að bankarnir sameinist

SVERRIR Hermannsson, formaður Frjálslynda flokksins, segist í samtali við Morgunblaðið vera eldgamall fylgismaður sameiningar bankanna þegar hann er spurður álits á áformum ríkisstjórnarinnar um að hefja viðræður um sameiningu Landsbanka Íslands hf. Meira
14. október 2000 | Innlendar fréttir | 72 orð | ókeypis

Gagnrýni á nýjan skemmtiþátt

Á FUNDI útvarpsráðs hinn 10. október sl. lagði Kristín Halldórsdóttir, fulltrúi vinstri grænna í ráðinu, fram eftirfarandi bókun: "Undirrituð gagnrýnir harðlega þann hluta skemmtiþáttarins "Milli himins og jarðar" sl. Meira
14. október 2000 | Innlendar fréttir | 107 orð | ókeypis

GENGISSKRÁNING SEÐLABANKA ÍSLANDS 13-10-2000 Gengi Kaup...

GENGISSKRÁNING SEÐLABANKA ÍSLANDS 13-10-2000 Gengi Kaup Sala Dollari 84,15000 83,92000 84,38000 Sterlpund. 123,7600 123,4300 124,0900 Kan. dollari 55,39000 55,21000 55,57000 Dönsk kr. 9,77200 9,74400 9,80000 Norsk kr. 9,04400 9,01800 9,07000 Sænsk kr. Meira
14. október 2000 | Innlendar fréttir | 1039 orð | 3 myndir | ókeypis

Gervilöggur og stríðsátök vöktu mesta athygli

Dagblöð hafa verið notuð til kennslu í áttunda bekk í Laugalækjarskóla undanfarna viku. Birna Anna Björnsdóttir og Ásdís Ásgeirsdóttir heimsóttu nemendur þar sem sátu og veltu fyrir sér fréttum vikunnar. Meira
14. október 2000 | Innlendar fréttir | 126 orð | ókeypis

Góður árangur Íslendinga í Madrid

ALÞJÓÐLEGU frímerkjasýningunni "ESPANA 2000" lýkur í Madrid nú um helgina 15. október. Í dag, laugardag, verða afhent verðlaun á lokahátíð sýningarinnar og er hlutur þeirra þriggja Íslendinga er voru þátttakendur talinn góður. Sigurður R. Meira
14. október 2000 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd | ókeypis

Góður árangur SS í alþjóðlegri fagkeppni

KJÖTIÐNAÐARMEISTARAR Sláturfélags Suðurlands náðu góðum árangri í alþjóðlegri fagkeppni kjötiðnaðarmanna í Herning í Danmörku um síðustu helgi. Meira
14. október 2000 | Innlendar fréttir | 105 orð | ókeypis

Gönguferðir með FÍ

FERÐAFÉLAG Íslands efnir til tveggja dagsferða sunnudaginn, 15. október. Kl. 10:30 verður genginn svokallaður Ólafsskarðsvegur. Meira
14. október 2000 | Innlendar fréttir | 113 orð | ókeypis

Handtekinn með tvö kg af hassi

FERTUGUR íslenskur karlmaður var handtekinn með um tvö kg af hassi þann 28. september sl. Maðurinn var þá að koma til landsins frá Danmörku en hann hefur verið búsettur þar undanfarið. Meira
14. október 2000 | Erlendar fréttir | 364 orð | ókeypis

Heimsmálin skyggja á innri mál ESB

LEIÐTOGAR Evrópusambandsríkjanna fimmtán lýstu í gær yfir vonbrigðum með hvernig komið væri fyrir friðarumleitunum við botn Miðjarðarhafs og hvöttu Ísraela og Palestínumenn til að taka aftur upp samningaviðræður á nýjum leiðtogafundi. Meira
14. október 2000 | Akureyri og nágrenni | 93 orð | 1 mynd | ókeypis

Herdís Egilsdóttir heimsótti Grímseyinga

BARNABÓKAHÖFUNDURINN, leikritaskáldið, lagahöfundurinn og kennari til 40 ára, Herdís Egilsdóttir, heimsótti Grímseyinga í síðustu viku og var með upplestur í Félagsheimilinu Múla fyrir unga sem aldna. Að vanda fjölmenntu eyjabúar og höfðu mjög gaman af. Meira
14. október 2000 | Innlendar fréttir | 322 orð | ókeypis

Hlaut 12 mánaða fangelsi

RÚMLEGA fertugur karlmaður var dæmdur í tólf mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness á fimmtudag. Refsing mannsins er hegningarauki fyrir ýmis brot sem hann hefur verið dæmdur fyrir sl. ár. Fyrir þau var maðurinn dæmdur í alls sextán mánaða fangelsi. Meira
14. október 2000 | Innlendar fréttir | 126 orð | ókeypis

Hraðskákmót Kópavogs

HRAÐSKÁKMÓT Kópavogs verður haldið laugardaginn 14. október kl. 14 í Hamraborg 5, 3. hæð. Þetta er fyrsta stórmót Taflfélags Kópavogs í mikið endurbættum húsakynnum. Bókaverðlaun eru fyrir bestan árangur yngri en 16 ára. Meira
14. október 2000 | Innlendar fréttir | 238 orð | ókeypis

Íslendingur vann tugi milljóna í breska lottóinu

ÍSLENSK kona, Eyrún Þórólfsdóttir, og Ole Hansen, danskur eiginmaður hennar, unnu andvirði rúmlega 43 milljóna íslenskra króna í breska lottóinu sl. laugardag. Meira
14. október 2000 | Erlendar fréttir | 385 orð | ókeypis

Ítalir beittu öllum mögulegum brögðum

ÍTALIR beittu öllum brögðum til að hafa betur í samkeppninni við Noreg um sæti í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna en urðu þrátt fyrir það að játa sig sigraða þegar upp var staðið eftir atkvæðagreiðsluna í allsherjarþingi SÞ sl. þriðjudagskvöld. Meira
14. október 2000 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd | ókeypis

Kemur til greina að uppfylltum skilyrðum

STEINGRÍMUR J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, segir að samruni Landsbanka Íslands hf. og Búnaðarbanka Íslands hf. sé kostur sem komi vel til greina að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Meira
14. október 2000 | Akureyri og nágrenni | 340 orð | ókeypis

Kirkjustarf

AKUREYRARKIRKJA: Guðsþjónusta á morgun, sunnudag, kl. 11. Séra Svavar A. Jónsson. Fermingarbörn og foreldrar þeirra eru sérstaklega boðuð til messunnar. Fundur með þeim í kirkjunni eftir messu. Sunnudagaskóli kl. Meira
14. október 2000 | Innlendar fréttir | 255 orð | ókeypis

Komum til sérfræðinga fjölgaði mikið í fyrra

KONUR sækja mun meira til sérfræðilækna en karlar. Samkvæmt nýútkomnum Staðtölum Tryggingastofnunar voru komur til sérfræðinga samtals 396.864 á síðasta ári sem skiptust þannig að 40,6% voru karlar en 59,4% konur. Meira
14. október 2000 | Innlendar fréttir | 438 orð | ókeypis

KSÍ íhugar að kæra úrskurð samkeppnisráðs

EGGERT Magnússon, formaður Knattspyrnusambands Íslands, segir allar líkur á að KSÍ kæri úrskurð samkeppnisráðs um að sambandinu hafi verið óheimilt að selja aðgöngumiða að tveimur leikjum í einu. Meira
14. október 2000 | Innlendar fréttir | 241 orð | ókeypis

Lagasetning forsenda þess að erlend fyrirtæki hefji olíuleit

VALGERÐUR Sverrisdóttir iðnaðarráðherra telur nauðsynlegt að sett verði sérstök löggjöf sem tekur til leitar, rannsóknar og vinnslu á olíu og gasi og hefur ríkisstjórnin samþykkt að tillögu hennar að lagt verði fram á Alþingi stjórnarfrumvarp um leit,... Meira
14. október 2000 | Innlendar fréttir | 162 orð | 2 myndir | ókeypis

Landsbjörg tekur í notkun nýtt merki

SLYSAVARNAFÉLAGIÐ Landsbjörg kynnti nýtt merki félagsins á laugardaginn en nú er um ár liðið frá stofnun félagsins en það varð til með sameiningu Slysavarnafélags Íslands og Landsbjargar, landssambands björgunarsveita. Meira
14. október 2000 | Innlendar fréttir | 72 orð | ókeypis

LEIÐRÉTT

Orion-mynd á hlið Þau mistök urðu við vinnslu greinarinnar "Horft til himins" í Daglegu lífi í Morgunblaðinu í gær, föstudag, að mynd af Orion-stjörnumerkinu birtist á hlið, það er að sú hlið sem snýr til hægri á að snúa upp. Meira
14. október 2000 | Innlendar fréttir | 335 orð | ókeypis

Lögreglan með viðbúnað vegna "þjófstarts"

RJÚPNAVEIÐITÍMABILIÐ hefst á morgun og er líklegt að fjölmargir skotveiðimenn hyggi þá á rjúpnaveiðar. Meira
14. október 2000 | Innlendar fréttir | 120 orð | ókeypis

Matsáætlun um grjótnám í Eldvarpahrauni eldra

TILLAGA að matsáætlun um grjótnám í Eldvarpahrauni eldra og Þórðarfellshrauni fyrir brimvarnagarða við innsiglinguna í Grindavíkurhöfn hefur verið lögð fram. "Þann 3. Meira
14. október 2000 | Erlendar fréttir | 547 orð | 1 mynd | ókeypis

Meintur stríðsglæpamaður réð sér bana

ATLANTSHAFSBANDALAGIÐ sagði í gær að Bosníu-Serbinn Janko Janjic, sem hafði verið ákærður fyrir stríðsglæpi, hefði sprengt handsprengju og beðið bana þegar friðargæsluliðar hefðu reynt að handtaka hann í fyrrinótt. Meira
14. október 2000 | Innlendar fréttir | 880 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikilvægir hagsmunir í húfi við afmörkun landgrunnsins

Mikilvægt er að Íslendingar skilgreini vel kröfur sínar um ytri mörk land- grunnsins utan 200 sjómílna fyrir land- grunnsnefnd SÞ en fremstur til að leggja upplýsingar fyrir nefndina rennur út 2004. Er talið ljóst að mikil vinna sé fram undan vegna undirbúnings málsins. Þetta kom fram á tveggja daga ráðstefnu um landgrunnið og auðlindir þess í gær. Ómar Friðriksson fylgdist með dagskránni. Meira
14. október 2000 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd | ókeypis

Myndlist í Hagaskóla

Á BÓKASAFNI Hagaskóla í Vesturbæ Reykjavíkur, geta nemendur, kennarar og aðrir sem eiga erindi í skólann, nú séð vatnslitaverk eftir listakonuna Moussu, eða Sigrúnu Gísladóttur. Meira
14. október 2000 | Erlendar fréttir | 151 orð | ókeypis

Myrti fjölskylduna og svipti sig lífi

FJÖLSKYLDUFAÐIR í Bagsværd, norðan Kaupmannahafnar, myrti í fyrrinótt eiginkonu sína og þrjár dætur áður en hann svipti sjálfan sig lífi og kveikti í heimili fjölskyldunnar. Meira
14. október 2000 | Erlendar fréttir | 400 orð | 1 mynd | ókeypis

Netanyahu aftur fram á sjónarsviðið

BENJAMIN Netanyahu, fyrrverandi forsætisráðherra Ísraels, sem beið ósigur fyrir Ehud Barak í kosningunum fyrir 17 mánuðum, er nú aftur kominn í sviðsljósið. Meira
14. október 2000 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd | ókeypis

Niðurdýfa í Vatnsá

Hafsteinn Jóhannesson, formaður Stakks, stangaveiðifélags Víkurbúa í Mýrdal, sagði að samkvæmt veiðibók hefði veiði í Vatnsá við Vík verið slök miðað við síðustu sumur. Veiði lauk í ánni 10. Meira
14. október 2000 | Akureyri og nágrenni | 287 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýr Grenivíkurvegur og ný brú yfir Fnjóská

NÝR Grenivíkurvegur ásamt nýrri brú á Fnjóská hjá Laufási var tekinn í notkun síðdegis í gær, en það var Sturla Böðvarsson samgönguráðherra sem klippti á borða og opnaði brúna og veginn þar með formlega að viðstöddu fjölmenni. Meira
14. október 2000 | Innlendar fréttir | 365 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýtt afl sem getur haft úrslitaáhrif á þróun kjaramála

HALLDÓR Björnsson, formaður hins nýstofnaða Starfsgreinasambands Íslands, kveðst telja að sú staða geti komið upp að sambandið fari með samningsmál fyrir félögin sem standa að því. Meira
14. október 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 169 orð | ókeypis

Ofanbyggðavegur leysir ekki Reykjanesbraut af hólmi

OFANBYGGÐAVEGUR, sem tengja mun Reykjanesbrautina við Breiðholtsbraut eða Suðurlandsveg, og liggja austan við Hafnarfjörð og Garðabæ, mun ekki leysa Reykjanesbrautina sjálfa af hólmi. Meira
14. október 2000 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd | ókeypis

Óheppilegur samruni

"Ég tel að þessi samruni sé afar óheppilegur," sagði Guðmundur Hauksson, stjórnarformaður Kaupþings hf. og sparisjóðsstjóri SPRON, þegar hann var inntur álits á hugmyndum um sameiningu Búnaðarbanka og Landsbanka. Meira
14. október 2000 | Innlendar fréttir | 180 orð | ókeypis

Pokemonspilamót í Kringlunni

POKEMON-spilamót verður haldið laugardaginn 14. og sunnudaginn 15. október á Stjörnutorgi i Kringlunni, í tilefni 1 árs afmælis Stjörnutorgs. Pokemon-safnkortaspilið er orðið eitt útbreiddasta æði sem komið hefur yfir börn á barnaskólaaldri. Meira
14. október 2000 | Innlendar fréttir | 193 orð | ókeypis

"Gervilögregluþjónarnir" settir í geymslu

UMFERÐARÁTAKI lögreglunnar á Reykjanesbraut lauk á fimmtudaginn. "Gervilögregluþjónarnir" sem áttu að minna vegfarendur á að fara eftir umferðarlögum hafa verið teknir niður og settir í geymslu. Meira
14. október 2000 | Innlendar fréttir | 251 orð | ókeypis

Ráðherrafundi Norðurskautsráðs nýlokið

SIV Friðleifsdóttir, umhverfisráðherra, sat ráðherrafund Norðurskautsráðsins sem haldinn var í Barrow, Alaska, 12.-13. október. Norðurskautsráðið er samstarfsvettvangur Norðurlandanna, Bandaríkjanna, Kanada og Rússlands og var stofnað 1996. Meira
14. október 2000 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd | ókeypis

Ráðstefna um heilsueflingu í Bolungarvík

"HEILSAN er í höndum okkar sjálfra var yfirskrift ráðstefnu sem haldin var í Bolungarvík sl. laugardag. Rúmlega 150 manns sóttu ráðstefnuna sem var öllum opin og stóð í eina sex tíma. Meira
14. október 2000 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd | ókeypis

Sameining bætir samkeppnisstöðuna

JAFET S. Ólafsson, framkvæmdastjóri Verðbréfastofunnar hf., segir að það sé tvímælalaust hagkvæmur kostur að sameina Landsbankann og Búnaðarbankann. Meira
14. október 2000 | Innlendar fréttir | 719 orð | 1 mynd | ókeypis

Samfélagið fái notið fjölbreytni í mannlífi

STEFNA Reykjavíkurborgar í málefnum nýbúa hefur að leiðarljósi að reykvískt samfélag fái notið fjölbreytni í mannlífi þar sem þekking, víðsýni, jafnrétti og gagnkvæm virðing einkenni samskipti fólks af ólíkum uppruna að því er fram kom í máli Jóns... Meira
14. október 2000 | Innlendar fréttir | 473 orð | ókeypis

Samruni banka erlendis kallar á viðbrögð ríkisins

HÉR fer á eftir í heild fréttatilkynning iðnaðar- og viðskiptaráðuneytis þar sem greint er frá því að ríkisstjórnin beini þeim tilmælum til bankaráða Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka að hefja viðræður um samruna og leitað verði eftir forúrskurði... Meira
14. október 2000 | Innlendar fréttir | 619 orð | 1 mynd | ókeypis

Segir móðurmálinu hafa farnast vel

GÍSLA Sigurðssyni, umsjónarmanni Lesbókar Morgunblaðsins, voru í gær afhent verðlaun að upphæð 75 þúsund krónur úr Minningarsjóði Björns Jónssonar - Móðurmálssjóðnum. Meira
14. október 2000 | Innlendar fréttir | 376 orð | ókeypis

Skilyrði fyrir auknum styrkjum

VERIÐ er að athuga möguleika á sameiningu eða víðtækri samvinnu nokkurra helstu sérleyfishafa í fólksflutningum á leiðum til Vestur- og Norðurlands. Rekstur fyrirtækjanna er erfiður og er markmiðið að gera hann hagkvæmari. Meira
14. október 2000 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd | ókeypis

Skynsamlegra að einkavæða fyrst

VALUR Valsson, forstjóri Íslandsbanka-FBA hf., segist fagna því að fleiri skref séu tekin til að hagræða og endurskipuleggja bankakerfið á Íslandi. Sameining Íslandsbanka og FBA hafi verið gott skref og jákvætt sé að aðrir komi á eftir. Meira
14. október 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 168 orð | ókeypis

Sporvagnar kosta 1-2 milljarða á kílómetra

EKKI kemur til greina að byggja upp sporvagnakerfi á höfuðborgarsvæðinu, þar sem kostnaður við hvern kílómetra er á bilinu 1 til 2 milljarðar króna. Meira
14. október 2000 | Innlendar fréttir | 403 orð | ókeypis

Stefnt er að samruna bankanna um áramót

RÍKISSTJÓRNIN hefur beint þeim tilmælum til bankaráða Landsbanka Íslands hf. og Búnaðarbanka Íslands hf. að hefja viðræður um samruna bankanna. Jafnframt verði óskað forúrskurðar samkeppnisráðs á því hvort samruninn samrýmist samkeppnislögum. Meira
14. október 2000 | Innlendar fréttir | 33 orð | ókeypis

Stómasamtök Íslands 20 ára

STÓMASAMTÖK Íslands halda upp á 20 ára afmæli sitt í Menningarmiðstöðinni í Gerðubergi laugardaginn 14. október kl. 14-16. Húsið verður opnað kl. 13.30. Trio Lationo skemmtir með söng og hljóðfæraslætti. Kaffihlaðborð. Allt áhugafólk... Meira
14. október 2000 | Erlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd | ókeypis

Stór svæði umflotin vatni

STÓR svæði í suðurhluta Englands voru undir vatni í gær, þótt heldur hefði dregið úr flóðunum í Sussex-héraði. Var ástandið einna verst í bæjunum Tonbridge og Yalding, en þar varð að flytja burt um 100 manns í fyrrinótt vegna vatnavaxta. Meira
14. október 2000 | Innlendar fréttir | 68 orð | ókeypis

Tekið fyrir á fundi á mánudag

BANKARÁÐ Búnaðarbanka Íslands hf. hefur verið boðað til fundar á mánudag til að fjalla um þau tilmæli ríkisstjórnarinnar að hafnar verði viðræður um samruna Landsbankans og Búnaðarbankans. Meira
14. október 2000 | Innlendar fréttir | 398 orð | 1 mynd | ókeypis

Telja kominn tíma til að hvalveiðar verði hafnar að nýju

ÞINGMENN úr öllum flokkum tóku vel í hugmyndir um að Ísland gangi aftur í Alþjóðahvalveiðiráðið en Svanfríður Jónasdóttir, þingmaður Samfylkingar, mælti fyrir þingsályktunartillögu þar að lútandi á Alþingi síðastliðinn fimmtudag. Meira
14. október 2000 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd | ókeypis

Tenging við tekjur maka verði afnumin

TEKJUTENGING tekjutryggingar lífeyrisþega við tekjur maka hans verður afnumin ef frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar, sem Samfylkingin hefur mælt fyrir á Alþingi, verður að lögum. Meira
14. október 2000 | Innlendar fréttir | 301 orð | ókeypis

Tillaga um að loka skrifstofu LÍV

STJÓRN Landssambands íslenskra verslunarmanna hefur til athugunar tillögu um að loka skrifstofu sambandsins til að auka hagræðingu og var ákveðið að setja vinnuhóp á laggirnar á fundi framkvæmdastjórnar LÍV í vikunni til að skoða hvaða leiðir væru færar... Meira
14. október 2000 | Akureyri og nágrenni | 345 orð | ókeypis

Til mikils að vinna fyrir sveitarfélagið

AKUREYRI hefur verið tilnefnd til þátttöku í úrslitum "Nations in Bloom" sem er alþjóðleg samkeppni í umhverfismálum. Meira
14. október 2000 | Erlendar fréttir | 264 orð | ókeypis

Tíu útlendingum rænt í Ekvador

VOPNAÐUR hópur rændi tíu erlendum starfsmönnum olíufyrirtækis í Amzon-frumskóginum í Ekvador í fyrradag og flutti þá með þyrlu yfir landamærin að Kólumbíu. Meira
14. október 2000 | Innlendar fréttir | 83 orð | ókeypis

Truflanir á þjónustuvef Símans

VEGNA viðhalds í tölvusal Landssímans í Landssímahúsi um helgina geta orðið einhverjar truflanir á tölvukerfi Símans. Það hefur þau áhrif að þjónustuvefurinn á siminn.is mun ekki virka sem skyldi. Meira
14. október 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 267 orð | 2 myndir | ókeypis

Tugi milljóna kostar að rífa brúnu toppstöðina

TUGI milljóna kostar að rífa gömlu toppstöðina eða brúna rafstöðvarhúsið í Elliðarárdal, að sögn Þorsteins Hilmarssonar, upplýsingafulltrúa Landsvirkjunar. "Húsið er feikilega rammgert - þetta er náttúrlega virkjun," sagði Þorsteinn. Meira
14. október 2000 | Innlendar fréttir | 84 orð | ókeypis

Ungt fólk fái heilsuvernd

Í ÞINGSÁLYKTUNARTILLÖGU sem lögð hefur verið fram á Alþingi er lagt til að ríkisstjórnin skipi nefnd til að gera tillögur um hvernig skipulagðri heilsuvernd fyrir ungt fólk verði háttað. Meira
14. október 2000 | Akureyri og nágrenni | 141 orð | ókeypis

Uppskeruhátíð og ljóðaganga

ÁRLEG uppskeruhátíð Listasumars á Akureyri, sem að þessu sinni ber yfirskriftina "Slett úr klaufunum", verður haldin í Deiglunni í kvöld, laugardagskvöldið 14. október. Hátíðin hefst kl. 22 með því að Þórgnýr Dýrfjörð býður gesti velkomna. Meira
14. október 2000 | Akureyri og nágrenni | 301 orð | 1 mynd | ókeypis

ÚA styrkir Minjasafnið

ÚTGERÐARFÉLAG Akureyringa hf. (ÚA) og Minjasafnið á Akureyri hafa gert með sér samning sem felur í sér að ÚA verður einn kostunaraðila sýningarinnar "Akureyri - bærinn við Pollinn", sem opnuð var í safninu á liðnu sumri. Meira
14. október 2000 | Innlendar fréttir | 603 orð | 1 mynd | ókeypis

Valgerður stóð vaktina í vikunni sem leið

ÞINGMENN stjórnarandstöðunnar kvörtuðu sáran yfir fjarveru ráðherra ríkisstjórnarinnar í þingsölum í þessari viku. Meira
14. október 2000 | Erlendar fréttir | 476 orð | 2 myndir | ókeypis

Veitt fyrir sáttastarf á Kóreuskaga

KIM Dae-jung, forseti Suður-Kóreu, fékk í gær friðarverðlaun Nóbels fyrir að vinna að sáttum við Norður-Kóreu og koma á friði á þessum síðustu vígstöðvum kalda stríðsins. Meira
14. október 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 358 orð | 1 mynd | ókeypis

Vilja hljóðmön milli Dalvegs og Reykjanesbrautar

ÍBÚAR við Lækjarhjalla í Kópavogi hafa kært úrskurð skipulagsstjóra ríkisins um gerð mislægra gatnamóta við Reykjanesbraut til umhverfisráðherra. Íbúarnir telja að ekki sé gert ráð fyrir nægilegum vörnum gegn hávaða vegna fyrirhugaðra framkvæmda. Meira
14. október 2000 | Innlendar fréttir | 789 orð | ókeypis

Væntingar um sameiningu í árslok

Ríkisstjórnin samþykkti í gær tillögu viðskiptaráðherra um að beina þeim tilmælum til bankaráða Landsbanka Íslands hf. og Búnaðarbanka Íslands hf. að hafnar verði viðræður um samruna bankanna. Jafnframt verði óskað eftir forúrskurði samkeppnisráðs um hvort sumruninn leiði til markaðsyfirráða eða dragi verulega úr samkeppni. Meira

Ritstjórnargreinar

14. október 2000 | Staksteinar | 400 orð | 2 myndir | ókeypis

Hver fær bara bætur?

FORSENDA þess, að hægt sé að búa öldruðum gott ævikvöld, er sterkt og heilbrigt atvinnulíf, sem getur greitt góð laun, sem standa undir velferðarkerfinu með sköttum. Þetta segir Pétur H. Blöndal. Meira
14. október 2000 | Leiðarar | 831 orð | ókeypis

Nýtt hagkerfi, gömul lögmál

UM fátt hefur verið rætt meira á sviði alþjóðlegra efnahagsmála síðastliðin ár en nýja hagkerfið og áhrif þess á þróun efnahagsmála. Meira

Menning

14. október 2000 | Menningarlíf | 746 orð | 1 mynd | ókeypis

Afhjúpar forsendur málverksins

Carnegie-listverðlaunin fyrir árið 2000 voru afhent í Konsthallen í Helsinki á fimmtudagskvöld og hlaut Hreinn Friðfinnsson önnur verðlaun. Fríða Björk Ingvarsdóttir var viðstödd athöfnina en verðlaunin afhentu þau Riita Uosukainen, forseti finnska þjóðþingsins, og Lars Nittve, forstöðumaður hins nýja Tate Modern í Lundúnum. Meira
14. október 2000 | Fólk í fréttum | 716 orð | 1 mynd | ókeypis

Blásið til sigurs

Fyrrverandi meðlimur í lúðrasveit norska hersins, Erik nokkur Kvebæk, þykir hafa náð undraverðum árangri með þroskaheftu fólki í gegnum tónlistarnám. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við bróður hans, Harry, sem staddur var hér á landi fyrir stuttu ásamt lúðrasveitinni sem þessir hljóðfæraleikarar skipa. Meira
14. október 2000 | Menningarlíf | 117 orð | ókeypis

Blíðfinnur gefinn út í Danmörku

DANSKA bókaforlagið Rosinante hefur ákveðið að gefa út bók Þorvaldar Þorsteinssonar Ég heiti Blíðfinnur en þú mátt kalla mig Bóbó á dönsku á næsta ári. Bókin fékk barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar 1999. Meira
14. október 2000 | Menningarlíf | 90 orð | ókeypis

Bókin Hjartastaður gefin út á frönsku

SKÁLDSAGAN Hjartastaður er komin út hjá franska útgáfufyrirtækinu Denoel, sem er ein öflugasta bókaútgáfa Frakklands, í þýðingu Francois Emion. Meira
14. október 2000 | Menningarlíf | 186 orð | ókeypis

Börnum boðið í óperuna

ÓPERAN Stúlkan í vitanum eftir Böðvar Guðmundsson og Þorkel Sigurbjörnsson er gerð eftir ævintýri Jónasar Hallgrímssonar, Stúlkan í turninum, og verður hún frumsýnd í Íslensku óperunni sunnudaginn 15. október. Frá 17.-27. Meira
14. október 2000 | Menningarlíf | 324 orð | 1 mynd | ókeypis

Christopher Czaja Sager í Salnum

PÍANÓTÓNLEIKAR verða í Salnum í TÍBRÁ, tónleikaröð Kópavogs, mánudaginn 16. október og hefjast þeir kl. 20. Það er bandaríski píanóleikarinn Christopher Czaja Sager sem leikur verk eftir J. S. Bach, Claude Debussy, Alexandre Scriábine og Frédéric Chopin. Meira
14. október 2000 | Fólk í fréttum | 134 orð | 1 mynd | ókeypis

Firring og ofbeldi

Leikstjórn og handrit: Nicolas Winding Refn. Aðalhlutverk: Kim Bodnia, Zlatko Buric. (94 mín) Danmörk, 1999. Myndform. Bönnuð innan 16 ára. Meira
14. október 2000 | Fólk í fréttum | 334 orð | 3 myndir | ókeypis

Friðrik Þór, Björk og Ingvar sigurstrangleg

FYRSTU tölur gefa til kynna að Friðrik Þór Friðriksson, Björk og Ingvar Sigurðsson séu meðal þeirra sem flest atkvæði hafa hlotið í kosningu meðal almennings í Evrópu um það hverjir skuli hljóta áhorfendaverðlaunin á Evrópsku kvikmyndaverðlaunahátíðinni... Meira
14. október 2000 | Kvikmyndir | 269 orð | 1 mynd | ókeypis

Heiðursmenn í hernaði

Leikstjóri: Ang Lee. Handrit: James Schamus eftir sögunni Woe to Live On eftir Daniel Woodrell. Aðalhlutverk: Tobey Mcguire, Skeet Ulrich. Meira
14. október 2000 | Fólk í fréttum | 1515 orð | 1 mynd | ókeypis

Heppnir að hafa aðdráttarafl

Hinn 19. október næstkomandi hefst hér á landi tónlistarhátíðin Iceland Airwaves. Ein þeirra hljómsveita sem ætla að heimsækja okkur er bandaríska nýbylgjusveitin The Flaming Lips. Birgir Örn Steinarsson hringdi í söngvara sveitarinnar, Wayne Coyne, sem gat varla beðið þess að koma hingað. Meira
14. október 2000 | Fólk í fréttum | 563 orð | 2 myndir | ókeypis

Heyrði saumnál dreyma

Blek Ink, geisladiskur Blek Ink. Öll lög samin, sungin og leikin af Paul Lydon. Gefið út af Ba Da Bing útgáfunni í Bandaríkjunum 2000. Meira
14. október 2000 | Tónlist | 722 orð | ókeypis

Hin bljúga drottning þagnar

J. S. Bach: Sónata III í C BWV 1005; Partítur I & II í h og E BWV 1002 & 1006a; Chaconne úr Partítu II í d BWV 1004. Hopkinson Smith, lúta. Fimmtudaginn 12. október kl. 20. Meira
14. október 2000 | Menningarlíf | 91 orð | ókeypis

Hollenskur listamaður í Galleríi Reykjavík

MYNDLISTARMAÐURINN Gerard Groot frá Hollandi opnar sýningu á olíumálverkum í dag kl. 13 í sýningarsal Gallerís Reykjavíkur. Gerard er fæddur árið 1942 í Heiloo í Hollandi en býr nú í Bergen. Menntun sína fékk Gerard í The Rietveld Academy. Meira
14. október 2000 | Fólk í fréttum | 189 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvolpaást

Leikstjórn og handrit: Bruce McCulloch. Aðalhlutverk: Luke Wilson, Natasha Henstridge, Janeane Garofalo. (90 mín.) Bandaríkin 2000. Háskólabíó. Bönnuð innan 12 ára. Meira
14. október 2000 | Fólk í fréttum | 164 orð | 1 mynd | ókeypis

Kærustupar í Koppafeiti?

BANDARÍSKA strákahljómsveitin 'N'Sync færði blaðamönnum þær fréttir á dögunum að þeir félagar væru þessa dagana uppteknir við handritsgerð að nýrri Grease-mynd. Meira
14. október 2000 | Menningarlíf | 48 orð | ókeypis

Lilja Karlsdóttir sýnir í Grafarvogskirkju

MYNDLISTARKONAN Lilja Karlsdóttir opnar sýningu í Grafarvogskirkju sunnudaginn 15. október að lokinni messu sem hefst kl. 11. Sýningin ber heitið Dagbók - sköpunarsaga og er lokaverkefni listakonunnar til BA-prófs úr Listaháskóla Íslands síðastliðið vor. Meira
14. október 2000 | Menningarlíf | 87 orð | 1 mynd | ókeypis

Ljósmyndir Erlu Stefánsdóttur

ERLA Stefánsdóttir opnar í dag sýningu á ljósmyndum sínum í sal félagsins Íslensk grafík, Tryggvagötu 17. Sýningin stendur til 5. nóvember. Erla Stefánsdóttir nam ljósmyndun og kvikmyndun við Kaliforníuháskóla í Sacramento. Meira
14. október 2000 | Menningarlíf | 261 orð | 2 myndir | ókeypis

M-2000

LISTASAFN REYKJAVÍKUR - KJARVALSSTAÐIR Mót - Íslensk hönnunarsýning. Sýning Form Íslands, samtaka íslenskra hönnuða, er byggð á þremur meginhugmyndum; hönnuðinum sem einstaklingi, iðnaðarframleiðandanum og sögulegum arfi íslenskrar hönnunar. Meira
14. október 2000 | Tónlist | 543 orð | ókeypis

Með einstaklega skýrum framburði

Sigurður Bragason og Ólafur Elíasson fluttu söngva eftir Pál Ísólfsson, Jón Leifs, Tsjaikovskí og Mussorgskí. Fimmtudagurinn 12. október 2000. Meira
14. október 2000 | Tónlist | 765 orð | ókeypis

Með serkneskri dulúð

Afmælistónleikar til heiðurs Eyþóri Þorlákssyni sjötugum. Verk eftir Weiss, Eyþór Þorláksson, Svein Eyþórsson, Mauritzi, Bellinati, Ferranti, Gunnar Reyni Sveinsson, Albéniz, Ravel, Torroba* og Lauro*. Meira
14. október 2000 | Menningarlíf | 115 orð | ókeypis

Meistaranámskeið Isepps

PÍANÓLEIKARINN og stjórnandinn, Martin Isepp, heldur meistaranámskeið (master class) á vegum Söngskólans í Reykjavík fyrir söngvara og píanóleikara. Námskeiðið, sem fer fram í Tónleikasal Söngskólans, Smára, Veghúsastíg 7, Reykjavík, dagana 23.-27. okt. Meira
14. október 2000 | Menningarlíf | 589 orð | 4 myndir | ókeypis

Óhræsinu komið fyrir kattarnef

Í dag verður frumsýnd í Íslensku óperunni ný ópera fyrir börn og unglinga, Stúlkan í vitanum, eftir Þorkel Sigurbjörnsson við texta eftir Böðvar Guðmundsson. Meira
14. október 2000 | Menningarlíf | 2688 orð | 2 myndir | ókeypis

"BORÐAÐU GRAUTINN ÞINN"

Mikið hefur borið á umræðu af svikum og prettum varðandi viðskipti með myndlist og ekki einasta á Íslandi, heldur einnig í heimspressunni. Að gefnu tilefni kemur Bragi Ásgeirsson að þeim málum aftur, sver hér helst af sér meinta andúð á sérfræðingum og rannsóknum yfirleitt. Víkur að listmenntun, menningarumræðu og loks lítillega að menningarnótt, því feikna en vannýtta afli sem jafnaðarlega leysist þá úr læðingi. Meira
14. október 2000 | Fólk í fréttum | 1249 orð | 1 mynd | ókeypis

"Það fer ekki hver sem er inn á nr. 3"

Leikararnir Gunnar Eyjólfsson og Hilmir Snær Guðnason deila sviði um þessar mundir í leikritinu "Horfðu reiður um öxl". Arnar Eggert Thoroddsen settist niður með þessum leikbræðrum og ræddi við þá um lífið og leikhúsið. Meira
14. október 2000 | Menningarlíf | 911 orð | 6 myndir | ókeypis

Skáldsögur, ljóð og sagnfræði

EFTIRTALDAR bækur koma út í haust á vegum Iðunnar: Vetrarmyndin . Þorsteinn frá Hamri. "Það læðist í hjartað, / líður um vitin: / angurværð, sagði ég / ungur forðum og lausmáll ... Meira
14. október 2000 | Leiklist | 787 orð | 1 mynd | ókeypis

Skýrsla um ofvirkjunaráform

Höfundur: Ólafur Haukur Símonarson. Leikstjóri: Hilmar Jónsson. Leikmynd: Finnur Arnar Arnarsson. Lýsing: Kjartan Þórisson. Búningar: Þórunn María Jónsdóttir. Gervi og grímur: Ásta Hafþórsdóttir. Tónlist: Jóhann Jóhannsson. Hljóð: Arndís Steinþórsdóttir. Söngur: Ásgerður Júníusdóttir. Leikarar: Björk Jakobsdóttir, Dofri Hermannsson, Erling Jóhannesson, Gunnar Helgason, Halla Margrét Jóhannesdóttir, Jóhanna Jónas og María Ellingsen. Föstudaginn 13. október. Meira
14. október 2000 | Fólk í fréttum | 100 orð | 1 mynd | ókeypis

Svart og sykurlaust

STÚLKNASVEITIN All Saints fór í fimmta sinnið á topp breska smáskífulistans - nú með nýja lagið "Black Coffee". Meira
14. október 2000 | Menningarlíf | 515 orð | ókeypis

Tálkvendi lætur til skarar skríða

Eftir Joe R. Lansdale. Indigo 2000. 245 síður. Meira
14. október 2000 | Myndlist | 300 orð | 1 mynd | ókeypis

Til aldingarðsins

Til 15. október. Opið daglega frá kl. 14-18. Meira
14. október 2000 | Menningarlíf | 218 orð | ókeypis

Tónlist frá Suður-Ameríku

TATU Kantomaa og Einar Kristján Einarsson leika mánudaginn 16. október suður-ameríska tónlist á harmóniku og gítar í Listaklúbbnum í Þjóðleikhúskjallaranum. Á efnisskránni verða meðal annars lög eftir Astor Piaccolla og Hector Villa Lobos. Meira
14. október 2000 | Fólk í fréttum | 141 orð | 1 mynd | ókeypis

Trukkandi tölvurokk

GAUKUR á Stöng stimplaði sig inn sem frábæran tónleikastað á fimmtudaginn var þegar bandaríska síðrokkssveitin Trans Am spilaði fyrir troðfullum sal ásamt íslensku sveitunum Úlpu og Stjörnukisa. Meira
14. október 2000 | Menningarlíf | 332 orð | 1 mynd | ókeypis

Tvíleikur á fiðlu og píanó í Tíbrá

Tvíleikstónleikar verða í Salnum í Tíbrá, tónleikaröð Kópavogs sunnudagskvöldið 15. október og hefjast þeir kl. 20. Meira
14. október 2000 | Myndlist | 763 orð | 1 mynd | ókeypis

Við hafið

15 MYNDHÖGGVARAR Meira
14. október 2000 | Menningarlíf | 42 orð | 1 mynd | ókeypis

Víkingasýningin til New York

BJÖRN Bjarnason, menntamálaráðherra, og Thor Thors, hlýða á útskýringar sýningarstjóra Víkingasýningarinnar sem verður opnuð í Náttúrufræðisafninu í New York í næstu viku. Meira

Umræðan

14. október 2000 | Bréf til blaðsins | 21 orð | 1 mynd | ókeypis

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 14. október, verður áttræður Jakob Björgvin Þorsteinsson, Sléttuvegi 13, Reykjavík. Hann verður að heiman í... Meira
14. október 2000 | Bréf til blaðsins | 27 orð | 1 mynd | ókeypis

85 ÁRA afmæli.

85 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 14. október, verður 85 ára Ingibjörg Pálsdóttir, fyrrverandi húsfreyja í Borgarkoti, Skeiðum, nú til heimilis á Kirkjuhvoli, Hvolsvelli. Hún er að... Meira
14. október 2000 | Aðsent efni | 545 orð | 1 mynd | ókeypis

Alþjóðlegur dagur kvenna í dreifbýli

Félagskerfi landbúnaðarins, segir Drífa Hjartardóttir, á að nýta sér kraft og þann mannauð sem konur búa yfir. Meira
14. október 2000 | Bréf til blaðsins | 485 orð | ókeypis

Á haustin þegar skólarnir eru að...

Á haustin þegar skólarnir eru að komast á fullt skrið hefjast tómstundirnar líka eins og handboltaæfingar, píanónám, ballett og karate. Tómstundaiðkan er orðin snar þáttur í lífi barna í dag og það er talað um að uppbyggjandi tómstundagreinar eins og... Meira
14. október 2000 | Aðsent efni | 842 orð | 1 mynd | ókeypis

Bifröst eða Baugslundur

Siðlaust er að taka samvinnuforskeytið úr nafni skólans, segir Sigurður Kristjánsson, og óvirðing við framlag samvinnuhreyf- ingarinnar til menntamála í landinu. Meira
14. október 2000 | Aðsent efni | 186 orð | 1 mynd | ókeypis

Bruðl eða hagsýni?

Erfitt er að sjá rétt- lætingu á þessum gífurlega kostnaði, segir Sigurður Helgason, við þetta nýja sendiráð. Meira
14. október 2000 | Aðsent efni | 323 orð | 1 mynd | ókeypis

Er engin þörf á trúarbragðafræði á Íslandi?

Hér á landi, segir Þórhallur Heimisson, er trúarbragðafræðin nærri óþekkt fræðigrein. Meira
14. október 2000 | Bréf til blaðsins | 340 orð | ókeypis

Er þín framkoma í umferðinni til fyrirmyndar?

VIÐ ERUM tveir hópar sem sóttu umferðarskóla Sjóvár-Almennra fyrir unga ökumenn í september. Við veltum fyrir okkur mikilvægum þætti er snertir öryggi okkar í umferðinni. Við veltum því fyrir okkur hvernig við getum bætt umferðarmenninguna. Meira
14. október 2000 | Bréf til blaðsins | 331 orð | ókeypis

Fiskveiðar ekki hættulegar?

AÐ TALA um að það detti af manni andlitið er lýsing sem á vel við er ég las dóm í máli skipverjans sem slasaðist á Harðbak frá Akureyri á vefsíðu Morgunblaðsins. Meira
14. október 2000 | Aðsent efni | 415 orð | 1 mynd | ókeypis

Flugmiðaskattur ríkisstjórnarinnar

Ríkisstjórnarflokkarnir hafa búið til nýjan landsbyggðarskatt, segir Kristján L. Möller, með þessum tæplega 60 m. kr. flugmiðaskatti. Meira
14. október 2000 | Aðsent efni | 58 orð | ókeypis

Formáli minningargreina

ÆSKILEGT er að minningargreinum fylgi á sérblaði upplýsingar um hvar og hvenær sá, sem fjallað er um, er fæddur, hvar og hvenær dáinn, um foreldra hans, systkini, maka og börn, skólagöngu og störf og loks hvaðan útför hans fer fram. Meira
14. október 2000 | Aðsent efni | 487 orð | 1 mynd | ókeypis

Friður og hagsæld

Alþjóðlegir staðlar, segir Guðrún Rögnvaldardóttir, eru þróaðir í lýðræðislegu samstarfi. Meira
14. október 2000 | Bréf til blaðsins | 24 orð | 1 mynd | ókeypis

GULLBRÚÐKAUP.

GULLBRÚÐKAUP. Í dag, laugardaginn 14. október, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Anna Þorsteinsdóttir og Smári Guðlaugsson, Öldugerði 10, Hvolsvelli. Þau verða að heiman í... Meira
14. október 2000 | Bréf til blaðsins | 27 orð | 1 mynd | ókeypis

GULLBRÚÐKAUP.

GULLBRÚÐKAUP. Í dag, laugardaginn 14. október, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Sigríður Halldórsdóttir og Óskar Sigurjónsson, fyrrv. sérleyfishafi, Norðurgarði 6, Hvolsvelli. Þau dvelja í París á þessum... Meira
14. október 2000 | Aðsent efni | 80 orð | ókeypis

Handrit afmælis- og minningargreina skulu vera...

Handrit afmælis- og minningargreina skulu vera vel frá gengin, vélrituð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að disklingur fylgi útprentuninni. Senda má greinar til blaðsins í bréfsíma 569 1115, eða á netfang þess (minning@mbl.is). Meira
14. október 2000 | Bréf til blaðsins | 818 orð | ókeypis

(II. Tím. 1, 13.)

Í dag er laugardagur 14. október, 288. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Haf þér til fyrirmyndar heilnæmu orðin, sem þú heyrðir mig flytja. Stattu stöðugur í þeirri trú og þeim kærleika, sem veitist í Kristi Jesú. Meira
14. október 2000 | Aðsent efni | 1303 orð | 1 mynd | ókeypis

Jerúsalem, hverra?

Sem kristin þjóð ber okkur, segir Ólafur Jóhannsson, að standa við hlið þeirra sem gefið hafa okkur Frelsarann og Biblíuna. Meira
14. október 2000 | Aðsent efni | 528 orð | 1 mynd | ókeypis

Leiklyst

Skyldi heldur ekki nást bit úr þjóðar- ljánum, segir Sverrir Hermannsson, þegar því brýni verður beitt af stjórnvöldum og vildarvinum þeirra að selja Unilever íslenzku fiskveiði- landhelgina? Meira
14. október 2000 | Bréf til blaðsins | 575 orð | 1 mynd | ókeypis

Lið-aktín, frábært bætiefni

ÉG má til að láta vita af frábæru meðali, sem mér var ráðlagt í Heilsuhúsinu, við verkjum í baki og liðum. Frá unglingsárum hef ég verið með bakverki. Það kom svo sem engum á óvart því þeir eru algengir í fjölskyldunni. Meira
14. október 2000 | Aðsent efni | 702 orð | 1 mynd | ókeypis

Mataræði og krabbamein

Engum ætti að vera ofviða, segir Sigurður Guðmundsson, að borða fimm ávexti eða grænmetisskammta á dag. Meira
14. október 2000 | Bréf til blaðsins | 662 orð | ókeypis

"Kjökrandi pokaprestar"

Í dægurþrasi umræðunnar hafa prestar landsins, með biskupinn í fararbroddi, fengið ámæli fyrir það, á opinberum vettvangi, að vera með klisjukennt nöldur út af þurfandi einstaklingum þjóðfélagsins. Meira
14. október 2000 | Aðsent efni | 856 orð | 1 mynd | ókeypis

Samræmd próf eru í þágu nemenda

Niðurstöður í samræmdu námsmati byggja á samanburði innan heils árgangs. Sigurgrímur Skúlason segir þær oft styðja mat kennara og foreldra á stöðu nemenda. Meira
14. október 2000 | Bréf til blaðsins | 691 orð | ókeypis

Sjálfsagðir hlutir

Í MORGUNBLAÐINU 14. september birtist ágætis grein eftir Hauk Agnarsson og Margréti Vilborgu Bjarnadóttur sem sitja í Stúdentaráði HÍ fyrir Röskvu. Að því er varðar eina mikilvæga hlið á því sem sagt var frá í greininni (þ.e. Meira
14. október 2000 | Aðsent efni | 650 orð | 1 mynd | ókeypis

Skólatorg efli samskipti foreldra og skóla

Öllum íslenskum grunnskólum, segir Árni Sigfússon, gefst nú kostur á að nýta sér þennan nýja miðil. Meira
14. október 2000 | Bréf til blaðsins | 493 orð | ókeypis

Stjörnulíffræði

Árið er 1997, staðurinn er Basel í Sviss, þar eru samankomnir vísindamenn víða að úr heiminum til skrafs og ráðagerða á ráðstefnu um fyrirburðarfræði og meginviðfangsefnið, umræða um líf eftir dauðann. Meira
14. október 2000 | Bréf til blaðsins | 210 orð | ókeypis

Sverrir hinn frjálslyndi

ALLTAF er jafnfróðlegt að fylgjast með athugasemdum Sverris Hermannssonar, foringja frjálslyndra, um hin ýmsu mál. Sjaldan virðist Sverrir vera ánægður með eitt eða neitt. Meira
14. október 2000 | Aðsent efni | 574 orð | 1 mynd | ókeypis

Útboð flugleiða innanlands

Samkeppni veganna við flugið, segir Sturla Böðvarsson, fer vaxandi ef eitthvað er. Meira
14. október 2000 | Bréf til blaðsins | 85 orð | ókeypis

VÖKUNÆTUR

Þér ég helga þessar nætur, þessar dimmu vökunætur, þessar björtu Braganætur, bezta, eina vina mín, því ég vaki vegna þín. Ég er þinn um þessar nætur, þessa daga og nætur, ár og daga, alla daga og nætur. NIÐURSTAÐA Fór ég í heiði, fékk ég eina tínu. Meira

Minningargreinar

14. október 2000 | Minningargreinar | 1027 orð | 1 mynd | ókeypis

AAGE REINHOLT L'ORANGE

Aage Reinholt L'Orange fæddist í Stykkishólmi 29. júní 1907. Hann lést í Reykjavík 2. október síðastliðinn og fór útför hans fram frá Laugarneskirkju 9. október. Meira  Kaupa minningabók
14. október 2000 | Minningargreinar | 474 orð | 1 mynd | ókeypis

BORGHILDUR ÞORLEIFSDÓTTIR

Borghildur Þorleifsdóttir, fædd í Efri-Miðbæ í Norðfirði 5. maí 1926. Hún lést á Sjúkrahúsi Suðurlands, Selfossi, hinn 7. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðríður Guðmundsdóttir og Þorleifur Árnason, bæði látin. Systkini hennar: Sigrún, f. Meira  Kaupa minningabók
14. október 2000 | Minningargreinar | 1439 orð | 1 mynd | ókeypis

JÓHANNA KRISTÍN HELGADÓTTIR

Jóhanna Kristín Helgadóttir fæddist í Vestmannaeyjum 9. október 1915. Hún lést 7. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þórfinna Finnsdóttir og Ágúst Helgi Helgason, bæði eru þau látin. Systkini Jóhönnu Kristínar voru þrjú og eru þau einnig látin. Meira  Kaupa minningabók
14. október 2000 | Minningargreinar | 8324 orð | 4 myndir | ókeypis

KRISTINN PÁLSSON

Kristinn Pálsson fæddist í Þingholti í Vestmannaeyjum 20. ágúst 1926. Hann lést í Heilbrigðisstofnuninni í Vestmannaeyjum 4. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þórsteina Jóhannsdóttir, f. 22.1. 1904, d. 23.11. 1991, og Páll Sigurgeir Jónasson, f. Meira  Kaupa minningabók
14. október 2000 | Minningargreinar | 1518 orð | 1 mynd | ókeypis

LOVÍSA JÓNSDÓTTIR

Lovísa Jónsdóttir fæddist í Tungu í Tálknafirði 1. janúar 1918. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 7. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Loftsson, sjómaður og landverkamaður, f. 1. júlí 1892 og Sigríður Jónsdóttir, f. 1. desember 1879. Meira  Kaupa minningabók
14. október 2000 | Minningargreinar | 178 orð | 1 mynd | ókeypis

MAGNÚS ÁGÚSTSSON

Magnús Ágústsson fæddist í Reykjavík 9. september 1926. Hann lést á heimili sínu 30. september síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fella- og Hólakirkju 6. október. Meira  Kaupa minningabók
14. október 2000 | Minningargreinar | 16899 orð | 4 myndir | ókeypis

SIGURÐUR EINARSSON

Sigurður Einarsson fæddist í Reykjavík 1. nóvember 1950. Hann lést úr krabbameini í Vestmannaeyjum hinn 4. október sl. 49 ára að aldri. Foreldrar hans voru hjónin Svava Ágústsdóttir, f. 24. júlí 1921, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
14. október 2000 | Minningargreinar | 487 orð | 1 mynd | ókeypis

VILHJÁLMUR BOGI HARÐARSON

Vilhjálmur Bogi Harðarson fæddist í Reykjavík 26. janúar 1970. Hann lést 25. september síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 3. október. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. október 2000 | Viðskiptafréttir | 47 orð | ókeypis

Búnaðarbankinn kaupir Steindórsprent-Gutenberg

BÚNAÐARBANKI Íslands hf. hefur keypt Prentsmiðjuna Steindórsprent-Gutenberg ehf. Stefán Pálsson, bankastjóri Búnaðarbankans, staðfesti þetta í samtali við Morgunblaðið í gær. Meira
14. október 2000 | Viðskiptafréttir | 1850 orð | ókeypis

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 13.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 13.10.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 108 74 98 1.933 190.375 Blandaður afli 19 19 19 70 1.330 Blálanga 95 89 90 3.000 270.143 Gellur 440 410 420 104 43. Meira
14. október 2000 | Viðskiptafréttir | 10 orð | ókeypis

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
14. október 2000 | Viðskiptafréttir | 421 orð | ókeypis

Frumkvöðlasetur mikilvægur liður í starfseminni

IMPRA, þjónustumiðstöð frumkvöðla og fyrirtækja, var sett á laggirnar í mars 1999 sem liður í breytingum á skipulagi Iðntæknistofnunar. Impra er samstarfsverkefni Iðnaðarráðuneytisins og Iðntæknistofnunar. Hlutverk hennar er m.a. Meira
14. október 2000 | Viðskiptafréttir | 217 orð | ókeypis

Fyrirhugað að breyta lögum um sparisjóði

Á BLAÐAMANNAFUNDI um samrunaviðræður Landsbanka og Búnaðarbanka sagði Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra aðspurð að sparisjóðirnir væru ekki inni í umræðu um sameiningu banka. Meira
14. október 2000 | Viðskiptafréttir | 129 orð | ókeypis

GENGI GJALDMIÐLA Reuter, 13.

GENGI GJALDMIÐLA Reuter, 13. október Eftirfarandi eru kaup og sölugengi helstu gjaldmiðla gagnvart evrunni á miðdegismarkaði í Lundúnum. NÝJAST HÆST LÆGST Dollari 0.859 0.866 0.8592 Japanskt jen 92.48 93.42 92.41 Sterlingspund 0.5879 0.5903 0.5843 Sv. Meira
14. október 2000 | Viðskiptafréttir | 88 orð | ókeypis

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t. % Úrvalsvísitala aðallista 1.448,885 1,03 FTSE 100 6.209,60 1,27 DAX í Frankfurt 6.661,30 3,03 CAC 40 í París 6.064,21 1,23 OMX í Stokkhólmi 1.170,74 0,68 FTSE NOREX 30 samnorræn 1. Meira
14. október 2000 | Viðskiptafréttir | 178 orð | ókeypis

Merrill Lynch spáir Norsk Hydro bjartri framtíð

AÐ mati bandaríska fjárfestingarbankans Merrill Lynch á Norsk Hydro bjarta framtíð fyrir sér og mun skila góðri afkomu á næstu árum, að því er Dagens Næringsliv greinir frá. Meira
14. október 2000 | Viðskiptafréttir | 475 orð | ókeypis

Mikilvægt að læra af reynslu liðins tíma

UDAYAN Gupta, rithöfundur og ráðgjafi, flutti erindi á málþingi sem haldið var á Agora, alþjóðlegri fagsýningu þekkingariðnaðarins, sem lauk í gær. Meira
14. október 2000 | Viðskiptafréttir | 360 orð | ókeypis

OM hækkar tilboð í LSE

OM Gruppen tilkynnti í gær að félagið hefði hækkað tilboð sitt í Kauphöllina í London (LSE). Stjórn LSE hafnar tilboðinu og ítrekar að kauphöllin sé ekki til sölu, að því er m.a. kemur fram á fréttavef BBC . Meira
14. október 2000 | Viðskiptafréttir | 253 orð | ókeypis

Stærsti sölusamningur félagsins til þessa

MEMPHIS Internationl hugbúnaðarfyrirtækið skrifaði nýverið undir sölusamning við bandaríska markaðsrannsóknafyrirtækið Market Facts Inc. um notkun á Survey Explorer hugbúnaði Memphis á öllum starfsstöðvum Market Facts. Meira
14. október 2000 | Viðskiptafréttir | 72 orð | ókeypis

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 13.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 13.10. 2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síðasta meðalv. Meira

Daglegt líf

14. október 2000 | Neytendur | 46 orð | 1 mynd | ókeypis

Einnota smekkir

Á markaðinn eru komnir Goops einnota smekkir. Í fréttatilkynningu frá Verstöðinni segir að á framhliðinni séu ýmiskonar myndir, til dæmis af kúm og hundum, en á bakhlið plastfilma þannig að smekkirnir hleypa ekki vætu í gegn. Meira
14. október 2000 | Neytendur | 44 orð | 1 mynd | ókeypis

Listi frá Kays

NÝI Etcetera-listinn frá Kays er kominn á markað. Í fréttatilkynningu frá B. Magnússyni Inc. segir að margvíslega hluti sé þar að finna eins og nefrakvél, förðunargleraugu, hálsmen og geisladiskarekka. Meira
14. október 2000 | Neytendur | 57 orð | 1 mynd | ókeypis

Myndalisti

Kominn er á markað nýr myndalisti frá Georg Jensen Damask. Í fréttatilkynningu frá umboðsmanninum Ragnheiði Thorarensen segir að í listanum sé að finna mynstur að nýjustu framleiðslunni, m.a. jóladúkar, handklæði með íofnum nöfnum eftir vali og fleira. Meira
14. október 2000 | Neytendur | 80 orð | 1 mynd | ókeypis

Smjörlíki

NÝTT smjörlíki, sem hlotið hefur nafnið Olivia, er komið á markað á Íslandi. Meira
14. október 2000 | Neytendur | 244 orð | ókeypis

Spurt og svarað

Grænmetisborgari Hvers vegna fást grænmetisborgarar ekki lengur hjá MacDonalds? "Við bjóðum alltaf upp á fastan matseðil með helstu og vinsælustu réttunum. Meira
14. október 2000 | Neytendur | 1009 orð | 2 myndir | ókeypis

Um 80% fisksölunnar er ýsa

Æ fleiri kaupa tilbúna fiskrétti í allskonar sósum sem einungis þarf að hita í ofni. Hrönn Indriðadóttir ræddi við tvo fisksala og komst að því að það eru líka margir sem vilja matbúa sinn fisk sjálfir. Meira

Fastir þættir

14. október 2000 | Fastir þættir | 374 orð | 1 mynd | ókeypis

Aðgerða þörf til að tryggja öryggi sjúklinga

ÞEGAR Ramon Vasquez lést á síðasta ári vegna mistaka í lyfjagjöf er urðu vegna illlæsilegrar rithandar læknis var ekki um að ræða einangrað atvik, að því er fram kom á ráðstefnu er haldin var í Washington í Bandaríkjunum nýlega. Meira
14. október 2000 | Fastir þættir | 1349 orð | 3 myndir | ókeypis

Er hægt að búa til geislasverð?

Undanfarna viku hafa bæst á Vísindavefinn svör við spurningum um plast, lím, lykt, litabreytingar á steinum, tómarúm, blettatígra á Íslandi, líkamsrefsingar, sakavottorð, húsleitir lögreglu, lengsta orð í heimi, uppruna körfubolta, uppruna smokksins,... Meira
14. október 2000 | Fastir þættir | 600 orð | 2 myndir | ókeypis

Forvarnir á vinnustaðnum eru lykilatriði!

NÝLEG könnun í löndum Evrópusambandsins sýnir að tæplega fjórðungur starfsmanna er fjarverandi árlega vegna atvinnutengdrar vanheilsu og að alls tapast um 600 milljónir vinnudaga á ári þess vegna. Meira
14. október 2000 | Fastir þættir | 293 orð | ókeypis

Getur ómeprazól virkað of vel?

ENGINN vafi leikur á því að lyf sem innihalda virka efnið ómeprazól geta bjargað lífi þeirra sem þjást af alvarlegu magasári. En nýleg rannsókn hefur vakið alvarlegar spurningar um sum algengustu lyfseðilslyfin í Bandaríkjunum og víðar. Meira
14. október 2000 | Fastir þættir | 920 orð | 2 myndir | ókeypis

Heimslistin er alltaf að skipta um lest og núna gerist þetta án þess að nokkur skipti skapi

Ég hafði ekki sízt gaman af vatnaliljumynd eftir Monet á sýningunni í nýlistasafninu í London, en Erró sýndi okkur safn hans í París, ógleymanlegt. Meira
14. október 2000 | Fastir þættir | 535 orð | 1 mynd | ókeypis

Kartöflubrauð

Ólíkt öðrum jarðarávöxtum er kartöfluuppskera Kristínar Gestsdóttur ekki góð í ár, en fimmti hluti hennar er smælki. Meira
14. október 2000 | Fastir þættir | 146 orð | ókeypis

Könnun meðal 10 ára barna

ÞESSA dagana er verið að dreifa könnun á astma og ofnæmissjúkdómum til 10 ára barna í öllum grunnskólum Reykjavíkur, Kópavogs og Garðabæjar. Meira
14. október 2000 | Í dag | 1964 orð | 1 mynd | ókeypis

(Lúk. 14.)

Guðspjall dagsins: Jesús læknar á hvíldardegi. Meira
14. október 2000 | Fastir þættir | 276 orð | 1 mynd | ókeypis

Mengunin hættulegri en bílarnir

MEIRI líkur eru á því að Lundúnabúi deyi af völdum mengunar en að hann týni lífi í umferðaróhappi. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sem unnin var á vegum breskra yfirvalda og fréttavefur breska ríkisútvarpsins, BBC , greindi frá. Meira
14. október 2000 | Fastir þættir | 249 orð | 1 mynd | ókeypis

Níundi draumurinn

Þótt golan hægri kyssi kinn kalt, frá ægisströndum, þá er vinstri vangi minn vafinn geisla böndum . Meira
14. október 2000 | Fastir þættir | 569 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýtt offitugen uppgötvað

ÁSTRALSKIR vísindamenn hafa greint nýtt gen sem stjórnar matarlyst og segja sérfræðingar að þessi uppgötvun kunni að leiða til þróunar fyrsta lyfsins, sem byggt er á geni, við offitu og sykursýki. Meira
14. október 2000 | Viðhorf | 751 orð | ókeypis

Ofurviðkvæmni

"Auðvitað vill fólk útrýma lúalegum vinnubrögðum af þessu tagi. Hins vegar hefur kannski full vel til tekist með herferðinni gegn persónulegum árásum í kosningabaráttu. Eða líklega væri réttara að segja að skilgreiningin á "persónulegri árás" sé orðin of almenn". Meira
14. október 2000 | Fastir þættir | 737 orð | 2 myndir | ókeypis

Sagt létta á depurð og vægu þunglyndi

NÝTT náttúrulyf, Modigen, kom á markað hér á landi í vikunni. Lyfið er unnið úr svonefndri jóhannesarjurt (Hypericum perforatum) sem á enskri tungu nefnist St. John's wort. Meira
14. október 2000 | Fastir þættir | 103 orð | 1 mynd | ókeypis

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Hvítur á leik. STAÐAN kom upp á bandaríska meistaramótinu er lauk fyrir skömmu. Hvítt hafði Yasser Seirawan (2647) gegn Gregory Kaidanov (2624). 13.Rxa5! Rc2 Eftir 13...Hxa5 14.Bxb4 verður hvítur sælupeði yfir. 14.Rxb7! Dd5 Eftir 14...Bxb7 15. Meira
14. október 2000 | Fastir þættir | 769 orð | ókeypis

stað haldandi í kyrrleiks valdi, Alltaf...

Alltaf þykir mér hrynhendur háttur jafnskemmtilegur. Hann er stundum nefndur Liljulag eftir drápu Eysteins munks, máttugur og mikilúðlegur. Einna helst er svo að sjá sem menn hafi tengt þar saman formfestu hins ævagamla dróttkvæðis og latnesks... Meira
14. október 2000 | Í dag | 1291 orð | 1 mynd | ókeypis

Stór dagur í Grensáskirkju

Á MORGUN, sunnudaginn 15. okt., er margt á dagskrá í Grensáskirkju. Barnastarfið er að sjálfsögðu á sínum stað kl. 11 árdegis. Þar fer fram trúfræðsla og helgihald í fjölbreyttri dagskrá þar sem tekið er mið af þörfum og þroska mismunandi aldurshópa. Meira

Íþróttir

14. október 2000 | Íþróttir | 72 orð | ókeypis

Atli til FH-inga

ATLI Viðar Björnsson, knattspyrnumaðurinn efnilegi frá Dalvík, leikur nær örugglega með FH á næsta tímabili. Atli er tvítugur og hefur skorað 27 mörk fyrir Dalvíkinga í 1. deildinni og bikarkeppninni tvö undanfarin tímabil. Meira
14. október 2000 | Íþróttir | 267 orð | ókeypis

Carroll hefur varið mjög vel í...

ROY Carroll, markvörður norður-írska landsliðsins í knattspyrnu, er í sárum eftir mark Þórðar Guðjónssonar á lokamínútunum í HM-leiknum á Laugardalsvellinum á miðvikudagskvöldið. Carroll fór út úr marki sínu til að slá boltann frá en sá ekki við Heiðari Helgusyni sem skallaði boltann yfir hann og Þórður skoraði auðveldlega. Meira
14. október 2000 | Íþróttir | 382 orð | ókeypis

Eyjasigur í framlengingu

VESTMANNAEYINGAR báru sigurorð af Garðbæingum í Stjörnunni í spennandi leik í Eyjum í gærkvöldi. Framlengingu þurfti í viðureign þeirra til að knýja fram úrslit í leiknum. Heimamenn höfðu sterkari taugar þegar reyndi á og fögnuðu sigri, 35:33. Meira
14. október 2000 | Íþróttir | 197 orð | ókeypis

Eyjólfur Bragason, þjálfari Stjörnunnar, var ekki...

Eyjólfur Bragason, þjálfari Stjörnunnar, var ekki upplitsdjarfur í leikslok. "Þetta var jafn og spennandi leikur á erfiðum útivelli. Við áttum ágætis spretti og spiluðum lengst af mjög vel. Hvað varnarleikinn varðar vorum við kannski fullrólegir. Meira
14. október 2000 | Íþróttir | 275 orð | ókeypis

FH-stúlkur stungu af

GÓÐUR baráttuhugur dugði Valsstúlkum ekki til að leggja FH að velli í Kaplakrika í gærkvöldi. Þeim tókst þó að standa uppi í hárinu á þeim fram eftir fyrri hálfleik en síðan skildu leiðir og Hafnfirðingar héldu stigunum tveimur í 27:15 sigri. Ekki er seinna vænna fyrir FH að fara hala inn stig en með sigrinum fóru þær úr úr 7. sæti í það fjórða. Valsstúlkur eru eftir sem áður í 8. sæti deildarinnar. Meira
14. október 2000 | Íþróttir | 517 orð | 1 mynd | ókeypis

Fram hafði betur í bráðabana á Akureyri

LEIKUR KA og Fram í gærkvöld þróaðist út í æsispennandi maraþonviðureign eftir að KA-menn höfðu haft undirtökin lengst af. Það voru þó þeir sem jöfnuðu í lok venjulegs leiktíma, 22:22. Við tók framlenging þar sem hvort lið skoraði aðeins eitt mark. Í seinni framlengingunni urðu mörkin fjögur hjá hvoru liði og staðan því 27:27. Framarar unnu hlutkestið í bráðabananum, byrjuðu með boltann og Gunnar Berg Viktorsson skoraði gullmarkið eftir einnar mínútu langa sókn, 27:28. Meira
14. október 2000 | Íþróttir | 117 orð | ókeypis

GUÐMUNDUR Steinarsson, sóknarmaður Keflvíkinga og 21...

GUÐMUNDUR Steinarsson, sóknarmaður Keflvíkinga og 21 árs landsliðsins í knattspyrnu, fer um helgina til Englands og verður til reynslu hjá 1. deildarliðinu Stockport í hálfan mánuð. Meira
14. október 2000 | Íþróttir | 34 orð | ókeypis

Gunnleifur til Englands

GUNNLEIFUR Gunnleifsson, markvörður Keflvíkinga í knattspyrnu, fer á næstunni til Englands. Þar verður hann til reynslu hjá tveimur félögum, 1. deildarliði Sheffield United og 2. deildarliði Bury, en bæði eru að svipast um eftir... Meira
14. október 2000 | Íþróttir | 584 orð | ókeypis

HANDKNATTLEIKUR KA - Fram 27:28 KA-heimilið,...

HANDKNATTLEIKUR KA - Fram 27:28 KA-heimilið, fjórða umferð 1. deildar karla, Nissandeildar, föstudaginn 13. október. Gangur leiksins: 3:0, 6:3, 11:11, 14:11. 19:17, 19:21, 22:22. 23:22, 23:23, 25:23, 26:25, 26:27, 27:27. 27:28 . Meira
14. október 2000 | Íþróttir | 79 orð | ókeypis

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: Nissan-deild 1.

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: Nissan-deild 1. deild karla: Seltjarnan.:Grótta/KR - Stjarnan 16 Smárinn:Breiðablik - Valur 16.30 1. deild kvenna: Framhús:Fram - Víkingur 15.30 KA-heimili:KA/Þór - ÍBV 16.30 Seltjarnarn. Meira
14. október 2000 | Íþróttir | 96 orð | ókeypis

Haraldur lengur hjá Hibernian

HIBERNIAN, næstefsta lið skosku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, hefur óskað eftir því við Keflvíkinga að dvöl Haraldar Guðmundssonar hjá félaginu verði framlengd. Meira
14. október 2000 | Íþróttir | 309 orð | ókeypis

Haukar eru tilbúnir í orrustuna í Braga

Það var létt yfir leikmönnum Íslandsmeistaraliðs Hauka í handknattleik er þeir komu til Braga hér í Portúgal í gærkvöldi, eftir ferð frá Keflavík með viðkomu í París þaðan sem flogið var til Porto. Meira
14. október 2000 | Íþróttir | 98 orð | ókeypis

Innrás kvenna hafin

ÁKVEÐIN tímamót urðu í íslenskri íþróttasögu í gærkvöldi. Þá stýrði kona í fyrsta skipti karlaliði í efstu deild í flokkaíþrótt á Íslandi. Svetlana Morochkina, þjálfari 1. Meira
14. október 2000 | Íþróttir | 134 orð | ókeypis

ÍBV á von um Evrópusæti

EYJAMENN eiga enn von um að fá sæti í UEFA-bikarnum í knattspyrnu á næsta ári, þrátt fyrir að þeir hafi endað í 4. sæti Íslandsmótsins og tapað bikarúrslitaleiknum gegn ÍA. Meira
14. október 2000 | Íþróttir | 179 orð | ókeypis

Íslenskt golfmót á Írlandi

ÍSLENSKIR kylfingar leggja land undir fót á næstunni og keppa á móti á Írlandi. Þar eru á ferðinni þrír efstu kylfingarnir úr síðasta stigamóti GSÍ sem haldið var í haust. Meira
14. október 2000 | Íþróttir | 17 orð | ókeypis

Leiðrétting Björn Guðbjörnsson, formaður kvennaráðs Vals...

Leiðrétting Björn Guðbjörnsson, formaður kvennaráðs Vals í knattspyrnu, var rangfeðraður í blaðinu í gær. Beðist er velvirðingar á... Meira
14. október 2000 | Íþróttir | 454 orð | 1 mynd | ókeypis

Meistarar mæta á Filbert-stræti

LEIKMENN Leicester City, liðs Arnars Gunnlaugssonar, fá spennandi verkefni við að glíma í dag er þeir taka á móti meisturum Manchester United á Filbert-stræti. Leicester hefur komið mest allra liða á óvart á þessu leiktímabili og er fyrir leikinn í efsta sæti með 16 stig. Manchester United er með 15 stig ásamt Arsenal sem mætir Aston Villa. Meira
14. október 2000 | Íþróttir | 78 orð | ókeypis

Styrkur til Snæfells

SNÆFELL úr Stykkishólmi, sem féll úr úrvalsdeildinni í körfuknattleik síðasta vetur, hefur nælt sér í tvo erlenda leikmenn fyrir baráttuna í 1. deildinni. Meira
14. október 2000 | Íþróttir | 151 orð | ókeypis

Tryggvi ekki sáttur

TRYGGVI Guðmundsson, sem leikur með Tromsö í Noregi, segir í viðtali við blaðið Nordlys að hann sé mjög óánægður með að hafa ekki fengið að leika er landsliðið mætti Norður-Írum á miðvikudaginn. Meira
14. október 2000 | Íþróttir | 342 orð | 1 mynd | ókeypis

WILLUM Þór Þórsson hefur verið endurráðinn...

WILLUM Þór Þórsson hefur verið endurráðinn þjálfari knattspyrnuliðs Hauka sem sigraði í 3. deildinni í haust og tryggði sér sæti í 2. deild eftir fimm ára fjarveru. Meira
14. október 2000 | Íþróttir | 80 orð | ókeypis

Þorvaldur fyrir Jens

ÞORVALDUR Jónsson, markvörðurinn reyndi frá Ólafsfirði, mun verja mark Leifturs í 1. deildinni í knattspyrnu næsta sumar. Meira

Úr verinu

14. október 2000 | Úr verinu | 709 orð | 1 mynd | ókeypis

Aldahvörf - þáttur um sjávarútveg á tímamótum

ALDAHVÖRF, sjávarútvegur á tímamótum, er sjónvarpsþáttaröð sem er gerð í tilefni aldamóta, til heiðurs sjávarútvegi, stærsta atvinnuvegi landsmanna á tuttugustu öld. Fjallað er um stöðu atvinnugreinarinnar á aldamótum, og horft fram á nýja öld. Meira
14. október 2000 | Úr verinu | 166 orð | 1 mynd | ókeypis

Meiru landað á Tálknafirði

Tálknafirði-Á dögunum var unnið að viðgerð á hafnarvoginni á Tálknafirði. Skipt var um umgjörð, en hún ver vogina fyrir "óþægilegum snertingum". Umferð um hafnarvogina var með mesta móti á síðasta fiskveiðiári, þar sem landaður afli fór í 5. Meira

Lesbók

14. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 69 orð | ókeypis

BAK VIÐ SÍÐSUMARIÐ

Vaktu fram við vötnin blá vaktu út við kvikan sjá vittu hvað þú heyrir þá -Sorgina svæfðu mína. Þér ég unni eina stund út við blá og lognvær sund þar við áttum ástafund -Þú sorgina svæfðir mína. Meira
14. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 2492 orð | 5 myndir | ókeypis

BRAUTRYÐJANDI Í BYRJUN ALDAR

Í Listasafni Íslands er nú haldin yfirlitssýning á verkum brautryðjandans Þórarins B. Þorlákssonar til að minnast þess að öld er liðin frá því hann sýndi verk sín í fyrsta sinn. Sýningin stendur til 26. nóvember. Greinin er unnin upp úr lengri ritgerð um Þórarin og birtist hún í bók sem kemur út af þessu tilefni. Meira
14. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 44 orð | 1 mynd | ókeypis

Brautryðjandinn

Þórarinn B. Þorláksson opnaði fyrstu málverkasýningu sína í húsinu Glasgow við Vesturgötu í Reykjavík í desember árið 1900. Þessa aldarafmælis er minnst með yfirlitssýningu á verkum Þórarins í Listasafni Íslands. Meira
14. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 132 orð | ókeypis

Bróðir minn

Þegar elsti bróðir minn kom heim úr stríðinu var hann með silfurstjörnu í enninu og undir stjörnunni hyldýpi Það var sprengjubrot sem hæfði hann við Verdun eða kannski við Grunwald (smáatriðum hefur hann gleymt) Hann talaði býsnin öll á mörgum tungum en... Meira
14. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 138 orð | 1 mynd | ókeypis

Farandsýning sjö listakvenna

TÍMINN og trúin, Farandsýning sjö listakvenna, verður opnuð í Grensáskirkju sunnudaginn 15. október að lokinni messu. Upphaflega var efnt til sýningarinnar í tilefni kristintöku-hátíðarhaldanna síðastliðið ár. Meira
14. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1084 orð | 1 mynd | ókeypis

GÆTUM GÖMLU REYKHOLTSKIRKJU

T IMBURKIRKJAN í Reykholti, sem enn stendur þar, er nú um 113 ára gömul, vígð á jólum 1887. Hún var sóknarkirkja allt til þess er ný kirkja var vígð í Reykholti 28. júlí 1996. Gamla kirkjan stendur í kirkjugarðinum eins og alsiða var fram eftir 19. öld. Meira
14. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 2029 orð | 2 myndir | ókeypis

HANS STERKA HLIÐ VAR ÚTFÆRSLA OG UNDIRBÚNINGUR Á LAGLÍNUM

GIACOMO Puccini (1858-1924) sagði svo frá að hann hafi byrjað að vinna að óperunni La bohème fyrrihluta árs 1893. Meira
14. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 45 orð | 1 mynd | ókeypis

Hornboginn

Í þriðju og síðustu grein sinni um slóð beinhringsins frá Eystri-Rangá, segir höfundurinn, Bergsveinn Gizurarson, að slóð beinhringsins og bogans tengist Njálssögu og megi rekja til Austurvegs, til Garðaríkis og landa þar í kring. Meira
14. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1988 orð | 5 myndir | ókeypis

HVAÐAN VAR HORNBOGI ÞORMÓÐS ÞJÓSTARSSONAR?

"Ég hef aldrei séð myndarlegri menn, hávaxna sem döðlu pálma, ljósa og rauðbirkna, þeir bera skikkjur yfir aðra öxlina og hafa aðra höndina frjálsa." Svo var Væringjum lýst eftir fund við Volgu árið 921 og jafnframt að þeir væru "skítugri en nokkrar aðrar mannverur"... Meira
14. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 2578 orð | 7 myndir | ókeypis

HÖNNUN ER MENNING

MÓT, stærsta hönnunarsýning sem hefur verið haldin hér á landi, stendur nú yfir á Kjarvalsstöðum. SÚSANNA SVAVARSDÓTTIR leit á sýninguna og spjallaði við nokkra aðstandendur hennar. Meira
14. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 83 orð | ókeypis

Í LJÓSALANDI

Lindadúnurt er ljúfa nafnið þitt. Bleik opnarðu blómaugu hjá bunulæknum góða. Ljósfjólubláu breiður hrafnaklukkur. Hve glöð ég varð að sjá ykkur komnar í túnið mitt, gömlu vinkonur sem ég man svo vel við fjósið hennar Ömmu Stínu. Meira
14. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1244 orð | 4 myndir | ókeypis

Kirsuberjagarðurinn er ekki til

Í kvöld frumsýnir Þjóðleikhúsið Kirsuberjagarðinn eftir Anton Tsékov í leikstjórn Rimasar Tuminas. Hávar Sigurjónsson ræddi við Rimas um verkið og leikhúsið. Meira
14. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 53 orð | ókeypis

Leikarar og listrænir stjórnendur

KIRSUBERJAGARÐURINN eftir Anton Tsékov í þýðingu Ingibjargar Haraldsdóttur. Leikarar: Edda Heiðrún Backman, Sigurður Skúlason, Ingvar E . Meira
14. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 56 orð | 1 mynd | ókeypis

Listaverkagarðar eða...

Listasafn Einars Jónssonar er eins og skúlptúr, ekki síst að framanverðu, en þar sést varla í þetta fagra hús að sumarlagi fyrir trjám sem ná að fela það alveg. Meira
14. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 526 orð | 1 mynd | ókeypis

LISTAVERKAGARÐAR EÐA TRJÁGARÐAR

TRJÁGARÐAR eru yfirleitt til prýði og núna er varla hægt að ímynda sér hve umhverfið í þéttbýlinu yrði dapurlegt ef allir trjágarðar væru horfnir. Meira
14. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 73 orð | ókeypis

LJÓÐKORN

Á grasinu liggur döggin og sefur Þegar sólin kemur vaknar hún. Horfðu elskan mín Má ég ganga í grasinu eða fæ ég að sofa á blómunum? Viljið þið koma fuglar og syngja fyrir mig? Hlustaðu elskan mín Ég horfi á hana sem brosir og talar svo fallega. Meira
14. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 24 orð | 1 mynd | ókeypis

MÓT

stærsta hönnunarsýning sem hefur verið haldin hér á landi, stendur nú yfir á Kjarvalsstöðum. Súsanna Svavarsdóttir leit á sýninguna og spjallaði við nokkra aðstandendur... Meira
14. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 541 orð | ókeypis

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Árbæjarsafn: "Saga Reykjavíkur - frá býli til borgar" í húsinu Lækjargötu 4. Sýningin er unnin í samvinnu við Reykjavík - menningarborg Evrópu árið 2000. Árnastofnun, Árnagarði: Handritasýning. Til 15. maí. Meira
14. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 134 orð | ókeypis

PÍLATUS

Þín nótt er full af grunsemdum og geig. Gráklæddar vofur stikla húmsins elfur. Hjarta þitt slær í hrolli og illum beyg og höll þín skelfur. Meira
14. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1758 orð | 5 myndir | ókeypis

"MITT ÚTI Á DIMMBLÁU DJÚPI" ER EYJAN KRÍT

GRÆNIR trjábrúskar í sefbleikum jarðvegi teygja sig upp eftir tvöþúsund metra háum fjallshlíðum þar sem tignarleg klettabelti gnæfa við heiðbláan himinn. Meira
14. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 447 orð | 2 myndir | ókeypis

"SÍFELLD UPPREISN Í LIFANDI PÓESÍU OG PÓLITÍK "

YFIRLITSSÝNING helguð lífi og starfi listakonunnar Rósku verður opnuð í dag í Nýlistasafninu við Vatnsstíg. Róska hét réttu nafni Ragnhildur Óskarsdóttir og fæddist 1940 í Reykjavík. Meira
14. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1287 orð | 2 myndir | ókeypis

REGNSKÓGURINN

Þegar litið er til jarðarinnar utan úr geimnum er hún einkum blá og hvít. Á nokkrum stöðum við miðbaug eru þó áberandi risavaxin græn svæði. Þessi svæði eru regnskógarnir. Meira
14. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 971 orð | ókeypis

SÁ RYKTAÐI MAÐUR JÓN

Það er gömul saga og ný að þeir sem ráða ferðinni í þjóðfélaginu, hvort sem er í andlegum eða veraldlegum efnum, eru viðkvæmir fyrir gagnrýni á störf sín og gerðir. Meira
14. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 27 orð | ókeypis

SEPTEMBER OKTÓBER

Vizkutöskurnar ólaðar aftan á litlum herðum og dingla þar í takt við fótaburð hvers og eins troðnar af bókum pennum og einhverju nesti næringar til viðbúnings átakanna á komandi öld og taka mjög í hjá mörgu... Meira
14. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 833 orð | 3 myndir | ókeypis

Skáldskapur sem ekki á að vera fallegur

Á Bókastefnunni í Frankfurt sem verður sett á þriðjudaginn eru Pólverjar í brennidepli. JÓHANN HJÁLMARSSON skrifar að Pólverjar muni leggja sérstaka áherslu á að kynna pólskar bækur í þýðingum en þeir eru rótgróin bókmenntaþjóð eins og kunnugt er. Meira
14. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 440 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÖPUN HEIMSINS OG GEGNSÆI TILVERUNNAR

Þrjár sýningar verða opnaðar í Listasafni Kópavogs í dag kl. 15. Listamennirnir eru Jenný Guðmundsdóttir, Valgerður Hauksdóttir og Ívar Valgarðsson. Meira
14. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1141 orð | 1 mynd | ókeypis

SUMARSÍÐDEGI

SUMARSÍÐDEGI, sólríkt og seiðandi. Í miðborginni eigraði mannfjöldinn í leit að litbrigðum til að lyfta upp grámyglu tilverunnar. Meira
14. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 57 orð | 1 mynd | ókeypis

SÖNGVASJÓÐUR FÍL ÚTHLUTAR STYRKJUM

ÚTHLUTUN úr Söngvarasjóði FÍL hefur farið fram. Markmið sjóðsins er að styrkja unga efnilega söngvara til framhaldsnáms og er úthlutað árlega þremur styrkjum. Meira
14. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 130 orð | ókeypis

ÞEGAR DAGAR TITRA

Það sagði einhver, að dagarnir væru allir eins, upp til hópa - - álitleg kenning sem ekki stenst; þegar til kastanna kemur mun nær ógerlegt að greina hinn ómælilega margbreytileik. Meira
14. október 2000 | Menningarblað/Lesbók | 148 orð | 1 mynd | ókeypis

Æfa Sýnda veiði

ÆFINGAR eru hafnar hjá Leikfélagi Íslands á leikritinu Sýnd veiði... eftir Michele Lowe. Leikritið verður frumsýnt í Iðnó 26. október. Fern hjón í amerískum smábæ hafa hist einu sinni í mánuði í 18 ár og borðað saman kvöldverð. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.