Greinar þriðjudaginn 31. október 2000

Forsíða

31. október 2000 | Forsíða | 162 orð | 1 mynd

Fárveður í Vestur-Evrópu

Óveðrið, sem gengið hefur yfir Bretlandseyjar og Vestur-Evrópu, var heldur að ganga niður í gær en að minnsta kosti níu manns biðu bana af þess völdum. Meira
31. október 2000 | Forsíða | 109 orð | 1 mynd

Fyrsta opinbera heimsókn forseta Íslands til Indlands

Opinber heimsókn Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, til Indlands hófst í gærmorgun að staðartíma. Meira
31. október 2000 | Forsíða | 232 orð

Ísraelska ríkisstjórnin fær gálgafrest

RÍKISSTJÓRN Ehuds Baraks, forsætisráðherra Ísraels, sem er í minnihluta á þingi, fékk nokkurn gálgafrest í gær er þing kom saman en þá lýsti talsmaður Shas, stærsta flokks bókstafstrúaðra gyðinga, því yfir, að flokkurinn myndi verja stjórnina falli næsta... Meira
31. október 2000 | Forsíða | 343 orð

Rugova sigurvegari kosninganna í Kosovo

LÝÐRÆÐISLEGI demókrataflokkurinn, LDK, flokkur Ibrahims Rugova, hafði hlotið um 58% atkvæða í fyrstu frjálsu kosningunum, sem fram fóru í Kosovo um helgina, þegar um 81% atkvæða hafði verið talið. Meira

Fréttir

31. október 2000 | Innlendar fréttir | 155 orð

Aðeins um hálft starf að ræða

FLUTNINGUR fjarvinnsluverkefna út á land var á dagskrá í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í gær en Kristján L. Meira
31. október 2000 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Akstur utan vegar

VEGFARANDI sem átti leið hjá Helgarfelli á Öxarfjarðarheiði tók þessa mynd af utanvegaakstri. Hjólförin sem sjást á myndinni eru ein af mörgum í brekkunni og greinilegt að margir hafa leikið sama leikinn og ökumaður jeppans sem sést hér á... Meira
31. október 2000 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Allir í leikfimi hjá SS

ÞAÐ var létt yfir starfsfólki Sláturfélags Suðurlands á Hvolsvelli þegar það tók nokkrar léttar leikfimiæfingar í matsal fyrirtækisins undir stjórn Auðar Ólafsdóttur sjúkraþjálfara. Hún kynnti nýtt æfingaprógram sem fyrirtækið Heilsuvernd ehf. Meira
31. október 2000 | Innlendar fréttir | 234 orð

Athugasemd til hundaeigenda

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Ólafi R. Dýrmundssyni, landnýtingarráðunauti Bændasamtaka Íslands: "Í Morgunblaðinu laugardaginn 29. október á bls. 2 er frétt um að lausir hundar valdi vandræðum í Heiðmörk. Þar er m.a. Meira
31. október 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 44 orð

ÁTVR í ráðhúsið

ÁFENGIS- og tóbaksverslun ríkisins hyggst hefja rekstur vínbúðar við Garðatorg 7 í Garðabæ, þar sem eru m.a. skrifstofur bæjarstjórnarinnar. Meira
31. október 2000 | Innlendar fréttir | 153 orð

Biðlistum verði eytt á þremur árum

KOSTNAÐUR sveitarfélaga vegna tilflutnings þjónustu við fatlaða til sveitarfélaga og vegna annarra breytinga á lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga er talinn nema um 4,4 milljörðum kr. Þetta er hækkun um 841 milljón kr. miðað við núverandi kostnað. Meira
31. október 2000 | Innlendar fréttir | 273 orð

Borgarstjóri getur ekki vikið sér undan ábyrgð

INGA Jóna Þórðardóttir, oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn, segir í samtali við Morgunblaðið að ljóst sé að eitthvað verulegt hafi farið úrskeiðis við að halda utan um kostnað við byggingarframkvæmdir vegna menningarmála í Reykjavík. Meira
31. október 2000 | Innlendar fréttir | 118 orð

Borgin falli frá forkaupsrétti

BORGARFULLTRÚAR Sjálfstæðisflokksins leggja fram tillögu á borgarstjórnarfundi næstkomandi fimmtudag þar sem lagt er til að Reykjavíkurborg falli frá forkaupsrétti að öllum félagslegum eignaríbúðum í Reykjavík, sem ekki lúta ákvæðum um kaupskyldu. Meira
31. október 2000 | Innlendar fréttir | 590 orð

Borgin falli frá forkaupsrétti á félagslegum eignaríbúðum

BORGARFULLTRÚAR Sjálfstæðisflokksins leggja fram tillögu á borgarstjórnarfundi næstkomandi fimmtudag þar sem lagt er til að borgarstjórn Reykjavíkur samþykki að falla frá forkaupsrétti að öllum félagslegum eignaríbúðum í Reykjavík, sem ekki lúta ákvæðum... Meira
31. október 2000 | Erlendar fréttir | 332 orð

Bresk stjórnvöld láta rannsaka BAT

BRESK stjórnvöld ætla að láta hefja rannsókn á starfsemi tóbaksfyrirtækisins British American Tobacco, BAT, vegna ásakana um að það sé á bak við umfangsmikið sígarettusmygl. Þingnefnd hefur eindregið mælt með því að rannsókn verði hafin. Meira
31. október 2000 | Innlendar fréttir | 75 orð

Burtfluttir Snæfellingar með árshátíð

FÉLAG Snæfellinga og Hnappdæla í Reykjavík er félagsskapur burtfluttra Snæfellinga og annarra þeirra sem tengjast Snæfellsnesi á einhvern hátt. Árshátíð félagsins verður haldin laugardaginn 4. nóvember í Akoges-salnum, Sóltúni 3, Reykjavík. Meira
31. október 2000 | Erlendar fréttir | 561 orð | 1 mynd

Dómari og tveir förunautar hans biðu bana

SPÆNSKUR hæstaréttardómari, bílstjóri hans og lífvörður biðu bana þegar öflug sprengja sprakk í bíl í Madrid í gær. Meira
31. október 2000 | Innlendar fréttir | 607 orð | 2 myndir

Efna á til samkeppni um nýtingu svæðisins

Formaður hafnarstjórnar Reykjavíkur telur möguleika á að bæði íbúðar- og atvinnuhúsnæði geti risið á athafnasvæði Stáltaks, sem borgin hefur nú keypt. Viðskiptin koma Stáltaki vel, sem átt hefur í fjárhagsvanda. Meira
31. október 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 117 orð

Einbýlishús mikið skemmt

EINBÝLISHÚS á Furuvöllum 1 á Egilsstöðum skemmdist talsvert í bruna á laugardagskvöld. Húsið var mannlaust þegar eldurinn kom upp en verið var að flytja úr húsinu og því lítið sem ekkert af innbúi innandyra. Meira
31. október 2000 | Innlendar fréttir | 381 orð | 3 myndir

Einkavætt sjúkrahús ekki fýsilegur kostur að mati ráðherra

INGIBJÖRG Pálmadóttir heilbrigðisráðherra sagði á Alþingi í gær að það væri ekki stefna ríkisstjórnarinnar að einkavæða heilt sjúkrahús enda ekki hægt að sjá að slíkt væri fýsilegur kostur. Meira
31. október 2000 | Innlendar fréttir | 48 orð

Ekið á hross á Þingvallavegi

PALLBÍL var ekið inn í hóp hesta á Þingvallavegi við Seljabrekku snemma sunnudagsmorguns en hestarnir voru lausir utan girðingar. Tvö hross drápust við áreksturinn en ekki urðu slys á fólki. Óhappið varð um kl. 7. Meira
31. október 2000 | Innlendar fréttir | 188 orð

Ekki tilefni til aðgerða á þessu stigi

GEIR H. Haarde fjármálaráðherra telur ekki sérstaka ástæðu til þess eins og mál standa nú að efna til sérstakra aðgerða vegna gengislækkunar íslensku krónunnar en þau mál voru gerð að umtalsefni í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í gær. Meira
31. október 2000 | Innlendar fréttir | 47 orð

Englar, 101 Reykjavík og Íslenski draumurinn

KVIKMYNDIRNAR Englar alheimsins, 101 Reykjavík og Íslenski draumurinn hafa verið tilnefndar til Eddunnar, íslensku kvikmynda- og sjónvarpsverðlaunanna, í flokknum "besta myndin". Meira
31. október 2000 | Innlendar fréttir | 89 orð

Fannst látinn í bíl

LÖGREGLAN á Bolungarvík auglýsti í gærmorgun eftir bíl sem í var einn maður. Hófst leit á sunnudagskvöld og hélt áfram á mánudagsmorgun en bíllinn fannst í höfninni á Bolungarvík laust fyrir hádegi í gær. Maðurinn var þá látinn. Meira
31. október 2000 | Innlendar fréttir | 121 orð

Fíkniefni fundust í Geysi

BANDARÍSKUR skipverji á flutningaskipinu Geysi hefur játað eigu sína á hálfu kílói af fíkniefninu maríjúana sem fannst við leit Tollgæslunnar í Keflavík og Ríkistollstjóra í skipinu á laugardag. Hefur skipverjinn verið úrskurðaður í farbann til 17. Meira
31. október 2000 | Landsbyggðin | 784 orð | 1 mynd

Fjölmargar hugmyndir um samfélag framtíðar

Á ráðstefnunni Eyjar 2010 ræddu Eyjamenn um framtíð byggðar í Vestmannaeyjum og leiðir til að fá ungt fólk til að búa þar áfram eða flytja aftur heim. Rúnar Pálmason hlýddi á hugmyndir um eflingu atvinnulífs, menntunar o.fl. í Eyjum. Meðal þeirra var loftpúðaskip til lands, ferðamenn til Surtseyjar og einkavæðing Sjúkrahússins. Meira
31. október 2000 | Innlendar fréttir | 66 orð

Forsætisráðherra Dana flytur erindi

PAUL Nyrup Rasmussen, forsætisráðherra Dana, flytur framsögu um stöðuna eftir atkvæðagreiðslu Dana um evruna á morgunfundi Dansk-íslenska verslunarráðsins á Grand Hóteli Reykjavík, Hvammi, á þriðjudaginn í næstu viku. Fundurinn hefst kl. 9. Meira
31. október 2000 | Akureyri og nágrenni | 74 orð | 1 mynd

Framkvæmdagleði á Krummafæti

BÖRNIN á leikskólanum Krummafæti á Grenivík, voru í miklum framkvæmdahug er ljósmyndari Morgunblaðisins var þar á ferð. Þau voru m.a. að mála útihúsin á leikskólalóðinni og notuðu pensil og vatn til verksins. Meira
31. október 2000 | Innlendar fréttir | 239 orð

Fyrirlestur á vegum Rannsóknarstofnunar KHÍ

JENS Aage Poulsen, lektor í sögu við Jelling Statsseminarium, heldur fyrirlestur á vegum Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla Íslands næstkomandi miðvikudag, 1. nóvember kl. 16.15. Meira
31. október 2000 | Erlendar fréttir | 730 orð

Færeyingar sagðir heimtufrekir og vanþakklátir

LEIÐARAHÖFUNDAR dönsku dagblaðanna Berlingske Tidende, Jyllands-Posten og Politiken tóku viðræðuslit Dana og Færeyinga til umfjöllunar um helgina og voru sammála um að Færeyingar hefðu farið yfir strikið í kröfum sínum. Meira
31. október 2000 | Miðopna | 217 orð | 1 mynd

Halldór færði munaðarleysingjaheimili 9 milljónir

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra færði indverska munaðarleysingjaheimilinu Heimili litlu ljósanna 10 þúsund dollara, andvirði um níu milljóna króna, að gjöf frá ráðuneytinu í hádeginu á sunnudag. Meira
31. október 2000 | Innlendar fréttir | 69 orð

Handverksmarkaður í Gjábakka

HANDVERKSMARKAÐUR verður haldinn miðvikudaginn 1. nóvember í Gjábakka, Fannborg 8 í Kópavogi. Markaðurinn hefst kl. 10 og verður opinn fram eftir degi. Meira
31. október 2000 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Haustverkin

MEÐAL haustverkanna er að sópa saman laufunum sem fjúka af trjánum þar sem veturinn er kominn. Veðurstofan spáir rigningu eða slyddu norðan- og austanlands í dag en yfirleitt þurru veðri sunnan- og vestanlands. Meira
31. október 2000 | Innlendar fréttir | 335 orð | 2 myndir

Heiðursborgari í Mosfellsbæ

JÓN M. Guðmundsson, bóndi á Reykjum, var útnefndur heiðursborgari Mosfellsbæjar síðastliðinn sunnudag. Jóni var haldið kaffisamsæti í félagsheimilinu Hlégarði og heiðruðu hann um 150 manns. Við sama tækifæri sæmdi Ellert B. Meira
31. október 2000 | Innlendar fréttir | 178 orð

Heildstæð stefna í málefnum barna

RÍKISSTJÓRNINNI verður falið að undirbúa heildstæða og samræmda opinbera stefnu í málefnum barna og unglinga ef þingsályktunartillaga sem mælt var fyrir á Alþingi í gær verður samþykkt. Meira
31. október 2000 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Hugbúnaðarframleiðsla

VESTMANNAEYINGAR eru í fremstu röð varðandi tölvunotkun og netvæðingu fyrirtækja að sögn þeirra Davíðs Guðmundssonar og Snæbjörns Guðna Valtýssonar hjá Tölvun ehf. Þeir benda m.a. á að helstu stofnanir bæjarins hafa verið nettengdar frá árinu 1996. Meira
31. október 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 180 orð

Hærra gjald og bætt leiðsögn

BORGARRÁÐ hefur samþykkt að hækka aðgangseyri í Árbæjarsafni um 25%, eða úr 400 kr. í 500 kr. Borgarráð staðfesti samþykkt menningarmálanefndar þessa efnis á fundi sínum á þriðjudag. Meira
31. október 2000 | Innlendar fréttir | 252 orð

Innganga í ESB útilokuð við núverandi aðstæður

Í SAMEIGINLEGRI stjórnmálaályktun sem samþykkt var á kjördæmisþingi framsóknarmanna á Norðurlandi vestra og Vesturlandi, sem haldið var um helgina, er lýst stuðningi við það starf sem nú er unnið innan flokksins með það að markmiði að skilgreina stöðu... Meira
31. október 2000 | Akureyri og nágrenni | 230 orð

Íslensk tunga í lok aldar

MÁLSTEFNA um stöðu íslenskrar tungu verður haldin á sal Menntaskólans á Akureyri laugardaginn 18. nóvember næstkomandi í samvinnu við menntamálaráðuneytið og íslenska málnefnd. Meira
31. október 2000 | Akureyri og nágrenni | 149 orð

Jarðgöng um Héðinsfjörð eru arðbær

Á SAMEIGINLEGUM fundi bæjarráða Dalvíkurbyggðar, Ólafsfjarðar og Siglufjarðar sem haldinn var nýlega var samþykkt bókun vegna þeirra efasemdaradda sem fram hafa komið á opinberum vettvangi að undanförnu vegna jarðgangagerðar um Héðinsfjörð. Meira
31. október 2000 | Innlendar fréttir | 76 orð

Jeppi valt á Kísilvegi

JEPPABIFREIÐ valt á Kísilvegi og lenti utan vegar skammt frá bænum Geitafelli í Reykjahverfi um hádegið á sunnudag. Ökumaður jeppans missti stjórn á honum í lausamöl með þeim afleiðingum að jeppinn valt, fór eina veltu og hafnaði á hjólunum utan vegar. Meira
31. október 2000 | Innlendar fréttir | 1429 orð | 7 myndir

Karlasveitin fékk skell í annarri umferð

34. ólympíuskákmótið var sett hér í Istanbúl á laugardaginn. Meira
31. október 2000 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Karlasveitin með sjö og hálfan vinning

KVENNASVEITIN á ólympíuskákmótinu í Tyrklandi tapaði í þriðju umferð fyrir Ítölum með hálfum vinningi gegn tveimur og hálfum. Karlasveitin sigraði Portúgala með þremur vinningum gegn einum. Meira
31. október 2000 | Innlendar fréttir | 57 orð

Kjaradeila kennara rædd á morgun

FYRIRHUGAÐRI utandagskrárumræðu um kjaradeilu kennara, sem gert hafði verið ráð fyrir að færi fram á Alþingi í dag, hefur verið frestað vegna fjarveru Björns Bjarnasonar menntamálaráðherra en hann er erlendis. Meira
31. október 2000 | Akureyri og nágrenni | 284 orð

Komið verði í veg fyrir urðun á endurvinnanlegum efnum

SVEITARSTJÓRN Eyjafjarðarsveitar samþykkti á fundi sínum í síðustu viku að beina þeim tilmælum til stjórnar Sorpeyðingar Eyjafjarðar bs að hefja nú þegar undirbúning að aðgerðum sem hafi það að markmiði að minnka eins og frekast er kostur umfang þess... Meira
31. október 2000 | Erlendar fréttir | 1083 orð | 1 mynd

Kosningarnar fórnarlamb eigin velgengni

Gríðarlegar raðir voru við kjörstaði um allt Kosovo á laugardag í fyrstu frjálsu kosningunum þar. Var bágu skipulagi og mikilli kjörsókn kennt um en þær voru engu að síður sagðar hafa farið heiðarlega fram, segir Urður Gunnarsdóttir. Meira
31. október 2000 | Erlendar fréttir | 980 orð

Kosningarnar fyrst og fremst sigur fólksins

Langflestir eru sammála um að nýafstaðnar kosningar í Kosovo hafi verið fyrsta stóra æfing íbúanna í lýðræði og mikilvægt skref í lýðræðisátt fyrir héraðið. Nú reyni á sigurvegarana að fara vel með það vald sem þeim sé gefið. Meira
31. október 2000 | Innlendar fréttir | 781 orð | 1 mynd

Kynna sér íslenskt tónlistarlíf

Gylfi Gunnarsson fæddist á Seyðisfirði 5. september 1950. Hann lauk gagnfræðaprófi og síðan prófi frá Tónlistarskóla Reykjavíkur árið 1974 sem tónmenntakennari. Meira
31. október 2000 | Innlendar fréttir | 83 orð

Laga þarf 300 Trooper-jeppa

BÍLHEIMAR ehf., umboðsaðili Isuzu, hafa að ósk framleiðandans innkallað um 300 Isuzu Trooper-jeppa vegna galla á svokölluðum spíssaþéttingum. Að sögn Hannesar Strange, sölustjóra hjá Bílheimum, hefur þessa galla ekki orðið vart í bílum hér á landi. Meira
31. október 2000 | Innlendar fréttir | 46 orð

LEIÐRÉTT

Rangt föðurnafn Í grein í Morgunblaðinu sl. sunnudag um kaupskyldu á félagslegum íbúðum var rangt farið með föðurnafn Soffíu Gísladóttur. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Röng netslóð Í frétt á bls. Meira
31. október 2000 | Erlendar fréttir | 194 orð

Lést áður en skaðabótamálinu lauk

FYRSTI norski reykingamaðurinn til að höfða skaðabótamál gegn tóbaksfyrirtæki lést af völdum krabbameins á sunnudag, nokkrum dögum áður en héraðsdómstóll átti að kveða upp úrskurð í málinu. Meira
31. október 2000 | Innlendar fréttir | 489 orð

Líklegast að tekið verði nýtt erlent lán

UM 15 milljarða króna erlent lán ríkissjóðs fellur á gjalddaga á næsta ári. Geir H. Haarde fjármálaráðherra sagði í erindi á kynningarfundi SPRON sl. Meira
31. október 2000 | Innlendar fréttir | 184 orð

Lýsa yfir stuðningi við kennara

FÉLAG framhaldsskólanema stendur nú fyrir undirskriftasöfnun meðal félagsmanna sinna vegna yfirvofandi verkfalls kennara sem boðað hefur verið 7. Meira
31. október 2000 | Innlendar fréttir | 98 orð

Málstofa um réttindi fatlaðra barna

EYRÚN Gísladóttir talmeinafræðingur flytur erindi hjá FFA (Fræðsla fyrir fatlaða og aðstandendur), fimmtudaginn 2. nóvember, kl. 20. Erindið byggir Eyrún á M.Ed. ritgerð sinni, "Tekist á við kerfið". Meira
31. október 2000 | Innlendar fréttir | 208 orð

Málstofa um umhverfismat vegna Kárahnjúkavirkjunar

MÁLSTOFA í umhverfis- og byggingarverkfræðiskor HÍ verður haldin miðvikudaginn 1. nóvember í stofu 157 í húsi verkfræðideildar við Hjarðarhaga. Málstofan hefst kl. 16.15 og lýkur um 18.15. Meira
31. október 2000 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Mikið steypt í Smáralind

ÞRIÐJA og síðasta steypuáfanga við byggingu verslunarmiðstöðvarinnar í Smáralind í Kópavogi lauk síðdegis á laugardag. Meira
31. október 2000 | Miðopna | 1066 orð | 4 myndir

Mikilvægt tákn um samstarf og vináttu við upphaf 21. aldar

Opinber heimsókn Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, til Indlands hófst í gærmorgun klukkan 9.30 að staðartíma, þegar klukkan var fjögur að nóttu á Íslandi, með móttökuathöfn við forsetahöllina, Rashtrapati Bhavan, þar sem hann býr meðan á dvölinni í Dehlí stendur. Skapti Hallgrímsson blaðamaður og Ragnar Axelsson ljósmyndari fylgjast með ferðum forsetans í þessu fjölmennasta lýðræðisríki veraldar. Meira
31. október 2000 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Móttaka í Höfða til heiðurs Sri Chinmoy

SÉRSTÖK athöfn var haldin í Höfða í gær í tilefni af komu indverska friðarfrömuðarins Sri Chinmoy til landsins. Við athöfnina var afhjúpaður sérstakur skjöldur vegna þess að Ísland var í fyrra tilnefnt Sri Chinmoy-friðarland. Meira
31. október 2000 | Erlendar fréttir | 254 orð

NASA áformar fjölda Marsferða

NASA, Geimferðastofnun Bandaríkjanna, hefur tilkynnt að sex leiðangrar verði sendir til Mars á þessum áratug. Vonast er til að hægt verði að flytja sýni frá rauðu plánetunni til jarðar jafnvel þegar árið 2011. Meira
31. október 2000 | Innlendar fréttir | 272 orð

Nýbygging Vopnafjarðarskóla vígð

NÝBYGGING Vopnafjarðarskóla, tónlistarskóla Vopnafjarðar og bókasafns Vopnafjarðar var vígð laugardaginn 28. október. Um er að ræða húsnæði sem alls er 1.224 fm að stærð, til viðbótar eldra skólahúsnæði grunnskólans, sem fyrir var, alls um 800 fm. Meira
31. október 2000 | Miðopna | 892 orð | 1 mynd

Ný þáttaskil í Evrópu

ÍBÚAR Belgrad hafa enn einu sinni orðið til þess að valda þáttaskilum í sögu Evrópu. Loksins virðist vera að rofa til eftir áratuga styrjöld á Balkanskaga. Meira
31. október 2000 | Erlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Olíuverð lækkar lítillega

VERÐ á hráolíu á alþjóðamarkaði lækkaði lítillega í gær, í kjölfar frétta þess efnis, að OPEC, samtök olíuframleiðsluríkja, hygðust tilkynna um framleiðsluaukningu um 500.000 tunnur á dag. Meira
31. október 2000 | Innlendar fréttir | 64 orð

Opinn fræðslufundur um forvarnir í Garðabæ

FJÖLBRAUTASKÓLINN í Garðabæ efnir til opins fræðslufundar fyrir forráðamenn nemenda skólans svo og íbúa Garðabæjar og Bessastaðahepps. Meira
31. október 2000 | Akureyri og nágrenni | 131 orð

Ólafur sigraði með fullu húsi

ÓLAFUR Kristjánsson bar sigur úr býtum í opnum flokki á Haustmóti Skákfélags Akureyrar en hann gerði sér lítið fyrir og lagði alla 7 andstæðinga sína að velli. Meira
31. október 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 631 orð

Ósáttir foreldrar boða til fundar

FORELDRAR barna í Laugarnesskóla eru ósáttir við áform um að frá haustinu 2002 eigi nemendur í 7. bekk að flytjast úr skólanum og í unglingadeild Laugarlækjaskóla, ári fyrr en verið hefur. Meira
31. október 2000 | Landsbyggðin | 363 orð | 1 mynd

"Mitt líf er hérna"

FREYDÍS Vigfúsdóttir og Jóhannes Egilsson eru meðal þeirra ungmenna sem hafa flutt frá Vestmannaeyjum. Freydís er nemi í líffræði við Háskóla Íslands og Jóhannes lýkur brátt námi í alþjóðamarkaðsfræði frá Tækniskóla Íslands. Meira
31. október 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 609 orð

"Þetta eru sjónhverfingar"

"VIÐ lítum alls ekki svo á að við höfum unnið sigur með þessum breytingum. Meira
31. október 2000 | Innlendar fréttir | 281 orð

Samningar um 25 þúsund launþega að renna út

KJARASAMNINGAR nær allra aðildarfélaga Bandalags starfsmanna ríkis og bæja og Bandalags háskólamanna renna út í dag. Eitt stéttarfélag hefur boðað verkfall, en það er Félag framhaldsskólakennara sem hefur boðað verkfall 7. Meira
31. október 2000 | Innlendar fréttir | 202 orð

Samráð kortafyrirtækjanna var óheimilt

SAMKEPPNISTOFNUN hefur ákvarðað að takmarkanir þær sem greiðslukortafyrirtækin Greiðslumiðlun hf. (Visa-Ísland) og Kreditkort hf. (Europay) beittu á úttektarheimildum korthafa á nektardansstöðum hafi skaðleg áhrif á samkeppni samkvæmt samkeppnislögum. Meira
31. október 2000 | Innlendar fréttir | 386 orð

Skátar leita tilboða í brunavarnir í alla skála

LITLU munaði að illa færi þegar eldur kom upp í skátaskálanum Gilitrutt í Bláfjöllum um helgina. Þar voru á ferð 23 skátar úr skátafélaginu Landnemum í Reykjavík á aldrinum 11-14 ára, ásamt tveimur fararstjórum. Meira
31. október 2000 | Erlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Slæmt veður tefur fyrir köfurum

RÚSSNESKUM og norskum köfurum tókst um helgina að ná átta líkum í viðbót úr flaki kjarnorkukafbátsins Kúrsk um helgina þrátt fyrir slæmt veður á staðnum. Meira
31. október 2000 | Innlendar fréttir | 513 orð | 1 mynd

Staðlagerð og samræming ofarlega á baugi

UM 230 gestir sóttu þriggja daga norræna ráðstefnu um landupplýsingar og landupplýsingakerfi sem lauk í Reykjavík á laugardag. Meira
31. október 2000 | Innlendar fréttir | 460 orð

Stefnt að uppbyggingu ferðaþjónustu

MINJAVERND hefur unnið að endurbyggingu gömlu pakkhúsanna í þorpinu í Flatey og segir Þorsteinn Bergsson framkvæmdastjóri við það miðað að nota húsin við ferðaþjónustu í framtíðinni. Meira
31. október 2000 | Innlendar fréttir | 80 orð

Stuðningshópur foreldra

HAFIN er skráning í Foreldrahóp 1 í Foreldrahúsinu í Vonarstræti 4.b. Það er stuðningshópur fyrir foreldra sem eiga börn/ungmenni sem hafa ánetjast áfengi eða öðrum vímuefnum. Meira
31. október 2000 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Styrktarsjóður Kiwanis á Íslandi og í Færeyjum

KIWANISHREYFINGIN á Íslandi og í Færeyjum hélt sitt árlega landsþing (umdæmisþing) í Reykjanesbæ síðustu helgina í ágúst og var þar fjallað um árangur og framtíðarsýn samtakanna. Meira
31. október 2000 | Erlendar fréttir | 799 orð | 1 mynd

Suðurhluti Bretlands lamast vegna óveðurs

Versta veður í 13 ár gekk yfir Bretland um helgina og er enn ein áminning um hve berskjaldað nútíma þjóðfélag er gegn náttúruöflunum. Það vekur kvíða, því almennt er álitið að óveður verði algengari á komandi árum vegna gróðurhúsahrifa, segir Sigrún Davíðsdóttir. Meira
31. október 2000 | Innlendar fréttir | 937 orð | 2 myndir

Tekjuskattshlutfall lækki um 1,16% og útsvarið hækki

Í SKÝRSLU kostnaðarnefndar vegna tilflutnings þjónustu við fatlaða til sveitarfélaga kemur fram það mat nefndarinnar að árlegur kostnaður vegna þjónustu við fatlaða og húsnæðismála verði tæplega 4,1 milljarður kr. sem er hækkun um 565 milljónir kr. Meira
31. október 2000 | Innlendar fréttir | 253 orð

Telja helming aflans undir mörkum

LÍNUBÁTUR var af skipverjum varðskipsins Óðins tekinn að meintum ólöglegum veiðum á Vestfjarðamiðum í síðustu viku. Meira
31. október 2000 | Erlendar fréttir | 321 orð

Tímamótaskref í meðferð liðagigtar

BRESKIR vísindamenn hafa þróað nýtt lyf sem markar tímamót í meðferð liðagigtar að því er fram kom í breskum fjölmiðlum í gær. Meira
31. október 2000 | Innlendar fréttir | 421 orð | 1 mynd

Tuttugu og tveir grunaðir um ölvun við akstur

LÖGREGLAN í Reykjavík kærði 46 ökumenn fyrir hraðakstur og 22 voru stöðvaðir, grunaðir um ölvun við akstur. Einn ökumaður var stöðvaður á Víkurvegi þar semhann ók bifreið sinni á 123 km hraða þar sem 50 km hámarkshraði er leyfður. Meira
31. október 2000 | Innlendar fréttir | 383 orð

Tvöföldun meðlima í söfnuðinum á fimm árum

Í ÓHÁÐA söfnuðurinn í Reykjavík eru nú tæplega 2.200 manns og hefur fjöldi safnaðarmeðlima tvöfaldast frá árinu 1995 er séra Pétur Þorsteinsson, núverandi prestur safnaðarins, tók við. Meira
31. október 2000 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Tyrfa í sjálfboðavinnu

KNATTSPYRNUMENN í Grindavík undirbúa nú næsta sumar á óvenjulegan hátt. Verið er að tyrfa nýjan grasvöll og eru knattspyrnumenn partur af vösku liði við verkið. "Það sannast enn og aftur að þegar margir taka til hendinni er þetta lítið mál. Meira
31. október 2000 | Innlendar fréttir | 191 orð

Tæplega 20 milljónir króna hafa safnast

SAMKVÆMT tölum frá Rauða krossi Íslands höfðu síðdegis í gær safnast um 19,5 milljónir safnast í átakinu "Gengið til góðs" sem fram fór á laugardaginn. Meira
31. október 2000 | Akureyri og nágrenni | 54 orð | 1 mynd

Umferðinni stjórnað

TVEIR lögreglumenn stjórnuðu miðbæjarumferðinni á Akureyri með handafli síðdegis á föstudag, en vegna framkvæmda í bænum er gatnakerfið úr lagi. Þannig er til að mynda Strandgatan lokuð á kafla í miðbænum. Meira
31. október 2000 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Unnið að ritun sögu félagsins

AÐALFUNDUR Búnaðar- og garðyrkjukennarafélags Íslands (BGÍ) fór fram í Garðyrkjuskóla ríkisins, Reykjum í Ölfusi föstudaginn 20. október sl. Meira
31. október 2000 | Erlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd

Uppreisnarmanna leitað í Perú

HERÞYRLUR leituðu í gær að rúmlega 50 hermönnum í Perú sem gerðu uppreisn gegn Alberto Fujimori forseta á sunnudag og héldu fjórum mönnum í gíslingu í Andesfjöllum. Meira
31. október 2000 | Innlendar fréttir | 649 orð

Úrskurður barnaverndarnefndar ógiltur

HÉRAÐSDÓMUR Vesturlands hefur ógilt úrskurð barnaverndarnefndar Akraness og Barnaverndarráðs Íslands sem svipti foreldra forsjá dóttur sinnar. Úrskurðurinn byggðist m.a. Meira
31. október 2000 | Akureyri og nágrenni | 245 orð

Viðhorfskönnun á bílaumferð í göngugötunni

ÁTTA athugasemdir bárust við tillögu að endurhönnun göngugötu, Skátagils og Ráðhústorgs á Akureyri, og voru athugasemdirnar til umræðu á fundi umhverfisnefndar. Meira
31. október 2000 | Innlendar fréttir | 150 orð

Vilja loftpúðaskip og ferðamenn til Surtseyjar

FJÖLMARGAR hugmyndir um eflingu atvinnulífs í Vestmannaeyjum komu fram á ráðstefnunni Eyjar 2010, sem haldin var sl. laugardag. Meira
31. október 2000 | Innlendar fréttir | 953 orð | 2 myndir

Vinna upp lágt verð með góðri nýtingu

Gistiheimili hefur verið opnað í sögufrægu húsi á Ísafirði, fyrsta sjúkrahúsi staðarins sem síðar þjónaði sem elliheimili. Eigendurnir segja Helga Bjarnasyni að þeir ætli að vinna upp lágt verð á gistingunni með góðri nýtingu hússins. Meira
31. október 2000 | Innlendar fréttir | 260 orð

Vöktu fleiri spurningar en svör

EFTIR að ljóst varð að Vegagerðin gekk til samninga við Samskip um rekstur Herjólfs frá næstu áramótum, létu forráðamenn Herjólfs hf. af þeirri kröfu sinni að fá fullan aðgang að gögnum Vegagerðarinnar vegna kostnaðaráætlunar í útboðinu. Meira
31. október 2000 | Innlendar fréttir | 168 orð

Yfirlýsing stjórnar Landverndar vegna fiskeldis í sjókvíum

LANDVERND hefur sent frá sér eftirfarand yfirlýsingu: "Á fundi stjórnar Landverndar 26. október sl. var fjallað um fyrirliggjandi áform um eldi á norskum laxi í sjókvíum hér við land. Meira
31. október 2000 | Innlendar fréttir | 59 orð

ÞINGFUNDUR hefst á Alþingi í dag...

ÞINGFUNDUR hefst á Alþingi í dag kl. 13.30. Eftirfarandi mál eru þar á dagskrá: 1. Iðgjaldahækkanir tryggingafélaganna, beiðni um skýrslu. Hvort leyfð skuli. 2. Almannatryggingar. Frh. 1. umræðu (atkvgr.) 3. Meira
31. október 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 522 orð | 1 mynd

Þreyttir á aðgerðaleysi bæjarins

ATVINNUREKENDUR í iðnaðarhverfinu í Flugumýri, Grænumýri og Lágumýri í Mosfellsbæ segjast vera orðnir langþreyttir á aðgerðaleysi bæjaryfirvalda varðandi bætta umgengni á því svæði. Þess er skemmst að minnast, að í lok júni sl. Meira
31. október 2000 | Erlendar fréttir | 260 orð

Þriðji maðurinn handtekinn

KANADÍSK stjórnvöld hafa handtekið þriðja manninn sem grunaður er um að hafa átt aðild að sprengjutilræði í farþegaþotu Air India árið 1985, mannskæðasta flugvélasprengjutilræði allra tíma. Meira
31. október 2000 | Innlendar fréttir | 510 orð | 1 mynd

Þurfti stöðugt að vaka yfir henni

VÉLINDABAKFLÆÐI er algengur kvilli og þótt hann sé útbreiddari meðal fullorðinna geta börn og jafnvel kornabörn verið haldin honum. Meira
31. október 2000 | Innlendar fréttir | 246 orð

Öld frá stofnun Mjólkurskólans

ÖLD er liðin síðan danski mjólkurfræðingurinn Hans J. Grönfeldt hóf fyrstur manna kennslu í mjólkurfræðum hérlendis því hinn 1. nóvember árið 1900 tók Mjólkurskólinn á Hvanneyri til starfa. Meira

Ritstjórnargreinar

31. október 2000 | Staksteinar | 466 orð | 2 myndir

KJARABARÁTTA

EF launahækkanir eru efnahagslífinu hættulegar er Kjaradómur mesti skaðvaldur stöðugleikans. Þetta segir í Degi. Meira
31. október 2000 | Leiðarar | 797 orð

TVEIR MILLJARÐAR TIL HÆKKUNAR BARNABÓTA

FJÁRMÁLARÁÐHERRA og utanríkisráðherra tilkynntu fyrir helgi, að ríkisstjórnin hefði ákveðið að leggja tvo milljarða króna til hækkunar barnabóta næstu þrjú árin. Meira

Menning

31. október 2000 | Tónlist | 471 orð | 1 mynd

Aldasöngur

Flutt voru verk eftir eftir Þorkel Sigurbjörnsson, Jón Nordal, J.S. Bach, Pekka Kostiainen, Pupert Lang og frumflutt kórverkið Á mótum tugalda, eftir Þorkel Sigurbjörnsson, við ljóð eftir Sigurbjörn Einarsson biskup. Flytjendur voru Skólakór Kársness, undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur, Dómkórinn, Guðný Einarsdóttir, Ólöf María Ingólfsdóttir, málmblásarakvartett, undir stjórn Marteins H. Friðrikssonar, dómorganista. Laugardagurinn 28. október 2000. Meira
31. október 2000 | Fólk í fréttum | 261 orð

BUTCH CASSIDY AND THE SUNDANCE KID...

BUTCH CASSIDY AND THE SUNDANCE KID (1969) Frábærlega skemmtilegur, gaman-dramatískur vestri um flótta tveggja útlaga undan verulega þrjóskum laganna verði. Meira
31. október 2000 | Menningarlíf | 818 orð | 2 myndir

Drykkfelldur, einhleypur og kvensamur

Norðmenn hafa lengi átt góða reyfara- höfunda, að mati Arnar Ólafssonar sem telur að ekki sé ómaksins vert að tala til almennings um hversdagslegt umhverfi hans og gæða það lífi. Meira
31. október 2000 | Fólk í fréttum | 545 orð | 1 mynd

Einstaklingar í samtvinnuðum hópi

Kubilaï Khan var mongólskur höfðingi, valdamikill, umburðarlyndur og hafði marga útlendinga í þjónustu sinni. Samnefndur dansflokkur sýnir verkið SOY í kvöld. Meira
31. október 2000 | Menningarlíf | 49 orð | 1 mynd

Fallandi haustlauf

ÞEGAR haustlaufin falla er heiti ballettsins sem hér er fluttur af dönsurum frá ballett Washingtonborgar. Meira
31. október 2000 | Fólk í fréttum | 498 orð | 2 myndir

Fann föðurættina á Netinu

Netið er til margra hluta nytsamlegt. Að því komst Þórunn Stephanie Nichol Zitner frá Washington Island í Bandaríkjunum þegar hún fann ættingja sína á Eyrarbakka með hjálp þess. Linda Ásdísardóttir segir frá. Meira
31. október 2000 | Fólk í fréttum | 190 orð | 7 myndir

Fjörugur fjölskyldudagur

MORGUNBLAÐSHÚSIÐ iðaði af lífi og leik á laugardaginn þegar Starfsmannafélag Morgunblaðsins, STAM, hélt fyrsta Fjölskyldudag Morgunblaðsins, en markmiðið með deginum var að gefa fjölskyldum starfsmanna blaðsins tækifæri til að kynnast störfum þeirra og... Meira
31. október 2000 | Skólar/Menntun | 95 orð

Flensborgarskóli

Það eru ekki aðeins þróunarskólarnir í upplýsingatækni sem standa í stórræðum vegna fartölvunnar. Flensborgarskólinn í Hafnarfirði stendur einnig framarlega og fengu um 50 nemendur skólans afhentar fartölvur í haust. Meira
31. október 2000 | Menningarlíf | 35 orð

Forsýningar í Borgarleikhúsinu

Í VETUR mun Borgarleikhúsið taka upp þá nýbreytni, að bjóða fólki upp á að sjá forsýningar þeirra verka sem langt eru komin í æfingu og eiga skammt eftir í frumsýningu. Aðgangseyrir á forsýningu verður 1.000... Meira
31. október 2000 | Menningarlíf | 782 orð | 1 mynd

Forsögn hvíslað úr kvistum

ÞORSTEINN frá Hamri hefur sent frá sér nýja ljóðabók sem ber nafnið Vetrarmyndin. Meira
31. október 2000 | Skólar/Menntun | 587 orð | 1 mynd

Hafa allir efni á fartölvu?

Undanfarin þrjú ár hefur Menntaskólinn á Akureyri unnið eftir sérstakri "áætlun um hagnýtingu upplýsingatækni í kennslu og námi" og frá því í janúar 1999 er skólinn þróunarskóli í upplýsingatækni á vegum menntamálaráðuneytis og hlýtur til þess... Meira
31. október 2000 | Menningarlíf | 279 orð | 3 myndir

Heldur leikhúsnámskeið um Medeu

FÉLAG íslenskra háskólakvenna fer aftur af stað með námskeiðið "Að njóta leiklistar" undir stjórn dr. Jóns Viðars Jónssonar leikhúsfræðings. Í þetta sinn er námskeiðið í samstarfi við leikfélagið Fljúgandi fiska sem 17. Meira
31. október 2000 | Menningarlíf | 461 orð | 3 myndir

Hin útvöldu í Eddu-verðlaununum

Tilnefningar til Eddunnar, íslensku kvikmynda- og sjónvarpsverðlaunanna, voru ákveðnar í gær. Árni Þórarinsson greinir frá verkum og listamönnum. Meira
31. október 2000 | Skólar/Menntun | 956 orð | 1 mynd

Hljómur í skólastofu framtíðar

Fartölvur í skólum/Hverju breytir fartölvan í námi og kennslu? Þróunarskólarnir í upplýsingatækni hafa gert samninga við tölvufyrirtæki, m.a. um tölvur og netkerfi. Gunnar Hersveinn nam nýjan hljóm í skólastofum og dró saman með hjálp skólamanna nokkra þætti um nýja kennsluhætti og þróun sem kostar sjálfsaga og skipulag. Meira
31. október 2000 | Skólar/Menntun | 521 orð

Hvernig er að vera með fartölvu í skólatöskunni?

"Þægindi, einföldun, hraði, skilvirkni, meira magn upplýsinga, þetta var það sem flaug um huga mér þegar ég var beðinn að tala hér í dag. Tala um það hvernig fartölvan hefur nýst mér í námi mínu. Meira
31. október 2000 | Fólk í fréttum | 191 orð | 1 mynd

Hvíta lygi

Leikstjóri: John Stockwell. Aðalhlutverk: Jeff Daniels, Jena Malone. (102 mín.) Bandaríkin 2000. Skífan. Öllum leyfð. Meira
31. október 2000 | Menningarlíf | 180 orð

Íslenskar kóraraddir í Svíþjóð

NÚ er í undirbúningi kóramóts íslenskra kóra erlendis, sem haldið verður í Lundi í Svíþjóð 31. mars á næsta ári. Á undanförnum árum hefur íslenskt kórastarf erlendis verið í blóma, að sögn Sveins Vilhjálmssonar í Lundi. Meira
31. október 2000 | Menningarlíf | 937 orð | 1 mynd

Karlar og konur

RÚNAR Helgi Vignisson hefur nú sent frá sér annað smásagnasafn sitt, Í allri sinni nekt, en hann hefur áður skrifað þrjár skáldsögur og þýtt fleiri eftir kunna rithöfunda samtímans. Meira
31. október 2000 | Tónlist | 522 orð

Langdreginn Rachmaninov

Sergei Rachmaninov: Sinfónía nr. 2 í e-moll op. 27. Hljómsveitarstjóri: Rico Saccani. Hljómsveit: Sinfóníuhljómsveit Íslands. Hljóðritun: Tónleikaupptaka í Háskólabíói 11. og 12. nóvember 1999. Útgáfa: Arsis Classics AC 99032. Heildarlengd: 54'25. Verð: kr. 1.999. Meira
31. október 2000 | Bókmenntir | 917 orð | 1 mynd

Lífið eftir fallið

eftir Ingo Schulze. Elísa Björg Þorsteinsdóttir íslenskaði. Mál og menning, Reykjavík 2000. 272 bls. Meira
31. október 2000 | Menningarlíf | 18 orð | 1 mynd

M-2000

BORGARLEIKHÚSIÐ kl. 20 TRANS DANS EUROPE 2000 * Íslenski dansflokkurinn. Maðurinn er alltaf einn eftir Ólöfu Ingólfsdóttur. *Avignon SOY eftir Kubilai... Meira
31. október 2000 | Fólk í fréttum | 167 orð | 1 mynd

Marsförin mergjaða

ÞAÐ er tíðindalaust á toppi myndbandalistans um þessar mundir. Vændiskarlinn Deuce Bigalow situr sem fastast á toppnum og Englar alheimsins lúra á sínum stað fyrir neðan. Meira
31. október 2000 | Menningarlíf | 63 orð

Myndlistarsýning í Gerðubergi

HREFNA Sigurðardóttir opnar myndlistarsýninguna "Hughrif 2" í félagsstarfi Gerðubergs á föstudag, kl. 16. Vinabandið og Gerðubergskórinn syngja og leika við opnunina. Hrefna er fædd á Þingeyri við Dýrafjörð árið 1920. Meira
31. október 2000 | Fólk í fréttum | 722 orð | 1 mynd

Mörg skref í rétta átt

Mínus brýtur hefðir og fer sínar eigin leiðir með bassann í sturtuklefanum og Einar Örn í heimsókn. Hildur Loftsdóttir hitti strákana sem rokka af einlægni. Meira
31. október 2000 | Menningarlíf | 72 orð | 1 mynd

Nijinsky heiðraður

Í ORSAY-safninu í París stendur þessa dagana yfir sýning sem tileinkuð er rússneska ballettdansaranum Vaslav Nijinsky, sem hér sést í bakgrunni myndarinnar. Meira
31. október 2000 | Menningarlíf | 139 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

Skáldsagan Haustgríma er eftir Iðunni Steinsdóttur. Þetta er fyrsta skáldsaga höfundar fyrir fullorðna og hér leitar hún á fornar slóðir, allt aftur til víkingaaldar. Meira
31. október 2000 | Menningarlíf | 137 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

Komin er út ný ljóðabók eftir Hallberg Hallmundsson sem nefnist Sneiðar - ekki af osti . Bókin er í sama sniði og Umhendur sama höfundar, sem út kom árið 1997. Meira
31. október 2000 | Fólk í fréttum | 145 orð | 1 mynd

Ofbeldi og samfélag

Leikstjórn og handrit: Stanley Kubrick. Byggt á skáldsögu Anthony Burgess. Aðalhlutverk: Malcolm McDowell, Patrick Magee og Warren Clarck. (137 mín.) Bretland, 1971. Sam myndbönd. Bönnuð innan 16 ára. Meira
31. október 2000 | Menningarlíf | 79 orð | 1 mynd

Ráðin deildarstjóri

MARGRÉT Elísabet Ólafsdóttir hefur verið ráðin deildarstjóri listaverka- og sýningardeildar Listasafns Íslands. Meira
31. október 2000 | Fólk í fréttum | 1324 orð | 3 myndir

ROBERT REDFORD

NÆSTKOMANDI föstudag, verður frumsýnd The Legend of Bagger Vance . Meira
31. október 2000 | Tónlist | 629 orð

Rotary í menningargír

Söngvar, aríur og dúettar eftir Smith, Mozart, Toselli, Lara, Obradors, Turina, Donizetti, Rossini, Verdi, Arlen og Cardillo. Verk fyrir tvær flautur og píanó eftir Atla Heimi Sveinsson, F. og K. Doppler og Emil Thoroddsen. Meira
31. október 2000 | Kvikmyndir | 336 orð

Saga af hjónabandi

Leikstjóri: Michael Winterbottom. Handrit: John Forte. Aðalhlutverk: Christopher Eccleston, Dervla Kirwan. Meira
31. október 2000 | Menningarlíf | 499 orð | 1 mynd

Saklaus meðferð á Shakespeare

Þrjár sýningar á verkum Shakespeares eru nú á fjölum leikhúsa í Reykjavík; Lér konungur, Draumur á Jónsmessunótt og Ofviðrið. Af því tilefni stóð Leikfélag Reykjavíkur fyrir umræðukvöldi um Shakespeare á Íslandi. Meira
31. október 2000 | Tónlist | 584 orð

Samfellt samspil fegurðar

Þóra Einarsdóttir og Helga Bryndís Magnúsdóttir fluttu söngverk eftir Wolf, Debussy og R, Strauss. Sunnudagurinn 29. október 2000. Meira
31. október 2000 | Menningarlíf | 1154 orð | 1 mynd

Samtíminn krufinn frá sjónarhóli kvenna

Höfundar: Birna Anna Björnsdóttir, Oddný Sturludóttir og Silja Hauksdóttir. Forlagið 2000, 278 bls. Meira
31. október 2000 | Menningarlíf | 175 orð | 1 mynd

Skúli Helgason ráðinn til Eddu

EDDA - miðlun og útgáfa hf., sameinað fyrirtæki Máls og menningar og Vöku Helgafells, hefur ráðið Skúla Helgason til þess að stýra þeirri deild fyrirtækisins sem kennd er við hljóð- og myndefni. Meira
31. október 2000 | Fólk í fréttum | 112 orð | 1 mynd

Spice Girls í sögubækurnar

SPICE Girls er fyrsta stúlknasveitin til að koma níu lögum á topp breska vinsældalistans. Meira
31. október 2000 | Skólar/Menntun | 143 orð | 2 myndir

Umhverfisáætlun Evrópusambandsins auglýsir eftir umsóknum í...

Umhverfisáætlun Evrópusambandsins auglýsir eftir umsóknum í eftirfarandi: Sjálfbær vatnsbúskapur og vatnsgæði Hnattrænar breytingar á umhverfi og loftslagi Sjálfbært lífríki í hafinu Framtíðarborgin og menn ingararfur Hreinni orkukerfi Hrein,... Meira
31. október 2000 | Skólar/Menntun | 338 orð | 1 mynd

Upplýsingatækni og jafnrétti

"Fartölvuvæðing framhaldsskólanna er mál sem hefur verið mikið í brennidepli að undanförnu," sagði Örylgur Hnefill Örlygsson á fundi um fartölvur og nám í Menntaskólanum á Akureyri 19. okt. sl. Meira
31. október 2000 | Myndlist | 365 orð | 1 mynd

Vafasöm sigurmerki

Til 5. nóvember. Opið fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 15-18. Meira
31. október 2000 | Fólk í fréttum | 480 orð | 5 myndir

Vind-dalar læða

Nausicaä of the valley of wind eftir Hayao Miyazaki. Sagan er í fjórum bindum sem hægt er að kaupa saman í einu boxi. Fyrsta prentun á ensku er frá 1995 en samansafnið kom nýverið út. Einnig er til samnefnd teiknimynd frá árinu 1985. VIZ graphic novels gefur út í Evrópu og Bandaríkjunum. Fæst í myndasöguverslun Nexus VI. Meira
31. október 2000 | Menningarlíf | 1206 orð | 5 myndir

VITSMUNALEG SPENNA

Galerie Anhava er með starfsemi sína í glæsilegum húsakynnum við hliðina á nútímalistasafninu Kiasma í Helsinki. Fríða Björk Ingvarsdóttir var þar á ferð fyrir skömmu og leit inn á sýningu þeirra Kristjáns Guðmundssonar, Rögnu Róbertsdóttur og Karin Sander. Í samtali við Ilonu Anhava sem rekur galleríið kom fram að íslensk hugmyndalist hefur vakið athygli listunnenda erlendis. Meira
31. október 2000 | Tónlist | 291 orð

Vísnalög og flökkulög

Kristjana Arngrímsdóttir. Undirleik og útsetningar önnuðust Daníel Þorsteinsson (píanó, harmóníka, pípuorgel). Jón Rafnsson (kontrabassi) og Kristján Eldjárn Þórarinsson (gítarar og slagverk). Meira
31. október 2000 | Menningarlíf | 514 orð | 1 mynd

Vorhænan ljúfa

"ÞAÐ var einu sinni í Grindavík..." Margar af sögunum í smásagnasafni Guðbergs Bergssonar Vorhænan og aðrar sögur byrja einhvern veginn svona. Meira
31. október 2000 | Skólar/Menntun | 86 orð

Þráðlaus netkerfi

Þráðlaus netkerfi í skólum hafa mjög verið að ryðja sér til rúms í skólum á þessu ári. Fréttir hafa birst í Morgunblaðinu um slík kerfi í notkun eða í bígerð á þessu skólaári í t.d. Meira
31. október 2000 | Skólar/Menntun | 16 orð

Þróunarskólar

í upplýsingatækni: Grunnskólar: Árbæjarskóli. Barnaskólinn á Eyrar bakka. Varmalandsskóli í Borgarfirði. Framhaldsskólar: Fjölbrautaskólinn við Ár múla. Fjölbrautaskóli Suðurlands á Selfossi. Menntaskólinn á... Meira
31. október 2000 | Fólk í fréttum | 162 orð | 6 myndir

Æft með Völu

FRJÁLSÍÞRÓTTADEILD ÍR bryddaði upp á þeirri skemmtilegu nýbreytni að efna til samæfingar meðal allra flokka allt frá barnsaldri upp í meistaraflokk og skokkhóp. Meira

Umræðan

31. október 2000 | Bréf til blaðsins | 36 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, þriðjudaginn 31. október, verður fimmtug Drífa Kristjánsdóttir, forstöðumaður Meðferðarheimilisins Torfastöðum. Hún og eiginmaður hennar, Ólafur Einarsson, munu taka á móti gestum næstkomandi laugardag, 4. nóvember, kl. Meira
31. október 2000 | Bréf til blaðsins | 26 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli.

90 ÁRA afmæli. Í dag, þriðjudaginn 31. október, verður níræð Rakel Jóhannsdóttir. Eiginmaður hennar er Pálmi Guðni Guðnason, fyrrv. vélstjóri . Þau eru búsett í Hrafnistu í... Meira
31. október 2000 | Aðsent efni | 765 orð | 1 mynd

Að segja hálfan sannleikann

Af þeim rétt rúmlega 60.000 einingum sem forstöðulæknir áætlaði fengust aðeins rúml. 30.000 einingar, segir Sigurður Rúnar Ragnarsson. Þetta kallar aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra að ,,kvótinn sé ákvarðaður rýmilega". Meira
31. október 2000 | Aðsent efni | 201 orð

Birting afmælis- og minningargreina

Morgunblaðið tekur afmælis- og minningargreinar til birtingar endurgjaldslaust. Greinunum er veitt viðtaka á ritstjórn blaðsins í Kringlunni 1, Reykjavík, og á skrifstofu blaðsins í Kaupvangsstræti 1, Akureyri. Meira
31. október 2000 | Aðsent efni | 574 orð | 1 mynd

Er vinnutími kennara lengri en annarra?

Um jól og páska eru kennarar sendir í frí, segir Helgi E. Helgason. Það er ekki viðbótarfrí heldur í reynd hluti af sumarleyfi. Meira
31. október 2000 | Aðsent efni | 830 orð | 1 mynd

Hnúðlax og fleiri laxar

Flestum er í fersku minni hrollvekjan, segir Pálmi Gunnarsson, sem hófst með eldisæðinu. Meira
31. október 2000 | Bréf til blaðsins | 76 orð

HÚSMÓÐIRIN

Við daglega umhyggju alls, fyrir óskir og löngun og þörf að beita sér eins og bezt er unnt og búa undir framtíðarstörf, breiða ástúðar yl og ljós yfir allt sitt starfaskeið, - slík er húsmóður önn. Hún er allra þjónn og alvöld drottning um leið. Meira
31. október 2000 | Bréf til blaðsins | 829 orð

(I. Kor. 9, 23.)

Í dag er þriðjudagur 31. október, 305. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Ég gjöri allt vegna fagnaðarerindisins, til þess að ég fái hlutdeild með því. Meira
31. október 2000 | Aðsent efni | 489 orð | 1 mynd

Ísnámurnar

Meginhluti orkunnar til rafmagnsframleiðslu, segir Siglaugur Brynleifsson, er bræddur jökulís. Meira
31. október 2000 | Bréf til blaðsins | 572 orð

Jónas Jónasson og Aðalsteinn á Laugabóli

EKKI FER á milli mála að Rás eitt, Gamla gufan, er einhver besta útvarpsstöð sem um getur og þurfum við að standa vörð um hana öll sem einn, að hún verði ekki síbyljunni að bráð. Meira
31. október 2000 | Aðsent efni | 905 orð | 1 mynd

Kaupskyldan er bundin í lög

Það hlýtur því að vera mikið áhyggjuefni, segir Gunnar Bragi Sveinsson, þegar eitt sveitarfélag ákveður að fara ekki eftir leikreglunum. Meira
31. október 2000 | Aðsent efni | 1013 orð | 1 mynd

Kveðja til Umferðarráðs

Bón mín, segir Valgarð Briem, er einfaldlega sú að ökumenn sýni okkur öldungunum örlitla þolinmæði og umburðarlyndi. Meira
31. október 2000 | Bréf til blaðsins | 50 orð

MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík.

MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. Meira
31. október 2000 | Aðsent efni | 439 orð | 1 mynd

Nýtt hverfi í Arnarnesvogi

Hugmyndin að Steggjartanga, segir Björn Ólafs, virðir allar fjörur í Arnarnesvogi. Meira
31. október 2000 | Aðsent efni | 615 orð | 1 mynd

Óábyrgur málflutningur formanns BSRB

Telur formaðurinn, spyr Guðmundur Gunnarsson , að ómerkileg yfirboð og kollsteypuaðferðir séu það sem launamenn vilji? Meira
31. október 2000 | Bréf til blaðsins | 750 orð

Skítug píanó

ÞRISVAR sinnum á þessu ári hef ég verið beðinn um að spila á píanó við ýmis tilfelli á stöðum sem leigja út sali fyrir samkvæmi, jafnvel á fínni hótelum borgarinnar. Meira
31. október 2000 | Aðsent efni | 857 orð | 1 mynd

Starfsmenntun - ávinningur og ábyrgð

Ástæða er til að vekja athygli á því, segir Ingi Bogi Bogason, að tækifæri margra fyrirtækja til að sigra í samkeppni liggja í rétt menntuðu og þjálfuðu starfsfólki. Meira
31. október 2000 | Aðsent efni | 534 orð | 1 mynd

Strangar gæðakröfur til lyfjafyrirtækja

Flest lyfin, segir Jóhann M. Lenharðsson, eru framleidd í háþróuðum lyfjaverksmiðjum. Meira
31. október 2000 | Aðsent efni | 777 orð | 1 mynd

Stöndum vörð um verslun og þjónustu í miðborginni

Snúa þarf vörn í sókn, segir Einar Örn Stefánsson, og sem betur fer eru ýmis teikn á lofti um að sóknin sé hafin. Meira
31. október 2000 | Bréf til blaðsins | 269 orð | 1 mynd

Tekur þú áhættu í umferðinni?

VIÐ ERUM ungir ökumenn sem sóttu umferðarskóla Sjóvár-Almennra í Reykjavík í október. Við veltum fyrir okkur hvers vegna ungt fólk er að taka áhættu í umferðinni og hvernig við getum dregið úr slíkri hegðun. Meira
31. október 2000 | Aðsent efni | 703 orð | 1 mynd

Tryggingarákvæði eðlilegt í ljósi reynslunnar

Þessir félagsmenn hafa dapra reynslu af því að bera einir uppi stöðugleikann í þjóðfélaginu, segir Sigurður Bessason. Þess vegna kom það aldrei til greina að félagsmenn Flóabandalagsins stæðu einir að því að tryggja stöðugleikann. Meira
31. október 2000 | Aðsent efni | 52 orð

Virkir vikudagar Klst.

Virkir vikudagar Klst. á dag Klst. á viku Kennsla 3,73 18,67 Frímínútur 0,56 2,80 Kaffitímar 0,58 2,92 Bundið af skólastjórum 0,60 3,00 Viðvera kennara í skóla 1,02 5,11 Undirbúningur kennslu 2,66 13,27 Samtals: 9,15 klst. 45,77... Meira
31. október 2000 | Aðsent efni | 793 orð | 1 mynd

Vitundarvakning um vélindabakflæði

Einkenni vélindabakflæðis hjá börnum eru misalvarleg og oft lúmsk, segir Úlfur Agnarsson, og erfitt að átta sig á tengslum þess við einkenni annarra líffærakerfa. Meira
31. október 2000 | Bréf til blaðsins | 420 orð

Víkverji sá í fréttum um helgina...

Víkverji sá í fréttum um helgina að hjá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins sé til athugunar tillaga um nýja eftirlitsstofnun vegna fiskveiða, sem hefði víðtækt vald til að grípa til aðgerða gegn skipum og útgerðum, sem verða uppvísar að ólöglegum veiðum... Meira
31. október 2000 | Bréf til blaðsins | 359 orð

Þankagangur

JÆJA, þá er okkur eldri borgurum ljóst af hverjum við lifum ekki á launum okkar. Stöð 2 fékk Pétur Blöndal í "Svar óskast" 6. okt. sl. Svo mörg voru þau orð. Meira
31. október 2000 | Bréf til blaðsins | 31 orð | 1 mynd

Þessir duglegu drengir, Andri Guðmundsson og...

Þessir duglegu drengir, Andri Guðmundsson og Eiður Eyþórsson, hafa safnað flöskum og dósum og haldið hlutaveltur í tvö ár. Afraksturinn er kr. 50.000 sem þeir gáfu til Rauða kross Íslands vegna... Meira

Minningargreinar

31. október 2000 | Minningargreinar | 1839 orð | 1 mynd

FINNUR FINNSSON

Finnur fæddist á Ísafirði 29. janúar 1923. Hann lést á líknardeild Landspítala, Landakoti, mánudaginn 23. október síðastliðinn. Faðir hans var Finnur Jónsson, f. 28.9. 1894, d. 30.12. Meira  Kaupa minningabók
31. október 2000 | Minningargreinar | 947 orð | 1 mynd

HAFDÍS SÓLVEIG SVEINBJÖRNSDÓTTIR

Hafdís Sólveig Sveinbjörnsdóttir var fædd í Vestmannaeyjum 27. mars 1958. Hún lést miðvikudaginn 11. október síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
31. október 2000 | Minningargreinar | 2698 orð | 1 mynd

HELGI ÞORLÁKSSON

Helgi Þorláksson fæddist í Múlakoti á Síðu 31. október 1915. Hann lést á Droplaugarstöðum 18. október síðastliðinn og fór útför hans fram frá Langholtskirkju 30. október. Meira  Kaupa minningabók
31. október 2000 | Minningargreinar | 214 orð | 1 mynd

KOLFINNA PÉTURSDÓTTIR

Kolfinna Pétursdóttir fæddist í Reykjavík 5. mars 1996. Hún lést á Barnaspítala Hringsins Landspítala 16. október síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Grafarvogskirkju 23. október. Meira  Kaupa minningabók
31. október 2000 | Minningargreinar | 1541 orð | 1 mynd

KRISTÍN BJÖRNSDÓTTIR

Kristín Björnsdóttir fæddist á Nolli í Höfðahverfi 6. október 1905. Hún lést á Kristnesspítala 21. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Björn Jóhannesson, bóndi á Nolli, og kona hans Anna Pálsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
31. október 2000 | Minningargreinar | 1154 orð | 1 mynd

ÓLAFUR HELGI AUÐUNSSON

Ólafur Helgi Auðunsson fæddist í Dalseli í Eyjafjallasveit 31. desember 1905. Hann lést á Landspítalanum Landakoti 20. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Guðlaug Helga Hafliðadóttir, f. 17.1. 1877, d. 28.12. 1941, og Auðunn Ingvarsson, f.... Meira  Kaupa minningabók
31. október 2000 | Minningargreinar | 1514 orð | 1 mynd

PÁLÍNA SIGURBJÖRT MAGNÚSDÓTTIR

Pálína Sigurbjört Magnúsdóttir fæddist 3. nóvember 1926. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 21. október síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Seltjarnarneskirkju 30. október. Meira  Kaupa minningabók
31. október 2000 | Minningargreinar | 373 orð | 1 mynd

SIGURBJÖRG GUÐRÚN GUÐJÓNSDÓTTIR

Sigurbjörg Guðrún Guðjónsdóttir fæddist í Reykjavík 12. mars 1920. Hún lést á líknardeild Landakotsspítala 17. október síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskapellu 26. október. Meira  Kaupa minningabók
31. október 2000 | Minningargreinar | 650 orð | 1 mynd

SIGURÐUR ÓSKAR JÓNSSON

Sigurður Óskar Jónsson bakarameistari fæddist í Reykjavík 24. desember 1921. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 16. október síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 27. október. Meira  Kaupa minningabók
31. október 2000 | Minningargreinar | 1692 orð | 1 mynd

SVEINN KRISTDÓRSSON

Sveinn Kristdórsson fæddist á Þórshöfn á Langanesi 27. mars 1943. Hann varð bráðkvaddur á skautasvellinu í Laugardal 18. október síðastliðinn og fór útför hans fram frá Bústaðakirkju 26. október. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

31. október 2000 | Viðskiptafréttir | 99 orð

Danfoss kaupir íslenska skálann

FYRIRTÆKIÐ Danfoss hefur keypt sýningarskála Íslands á heimssýningunni Expo-2000 í Hannover í Þýskalandi. Skálinn er ferningslaga stálgrind, 20 metrar á hlið, þakinn bláum dúki og á sýningunni hefur verið sírennsli vatns niður hliðar ferningsins. Meira
31. október 2000 | Viðskiptafréttir | 35 orð

Fiskmarkaðir

MORGUNBLAÐINU bárust ekki upplýsingar frá fiskmörkuðum í gær vegna tæknilegra örðugleika en unnið er að því að sameina tölvukerfi fiskmarkaðanna. Því eru ekki birtar tölur frá fiskmörkuðum í blaðinu í dag. Beðist er velvirðingar á... Meira
31. október 2000 | Viðskiptafréttir | 185 orð

Hagnaður eykst verulega

ÞRÓUNARFÉLAG Íslands hf. skilaði 1.465 milljón króna hagnaði fyrir skatta á fyrstu níu mánuðum ársins. Hagnaður eftir skatta nemur 1,025 milljarði króna. Meira
31. október 2000 | Viðskiptafréttir | 95 orð

Hlutafjárútboð Telenor

ÚTBOÐSGENGI á bréfum í Telenor í desember verður um 80 norskar krónur, að því er fram kemur í Dagens Næringsliv og Aftenposten. Markmiðið er að fá einstaklinga til að fjárfesta í Telenor með því að bjóða hlutabréfapakka undir 50 þúsund íslenskum krónum. Meira
31. október 2000 | Viðskiptafréttir | 576 orð | 1 mynd

Innganga í fjölþjóða umhverfi hafin

VERÐBRÉFAÞING Íslands hf. tengdist SAXESS-viðskiptakerfinu í gær. Þar með hófst aðild þingsins að NOREX-samstarfinu. Kauphöllin í Ósló bætist svo við í lok næsta árs. Meira
31. október 2000 | Viðskiptafréttir | 90 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.421,10 -1,56 FTSE 100 6.388,40 0,34 DAX í Frankfurt 6.935,95 0,27 CAC 40 í París 6.296,84 0,45 OMX í Stokkhólmi 1.151,67 -0,62 FTSE NOREX 30 samnorræn 1. Meira
31. október 2000 | Viðskiptafréttir | 198 orð

Ný Glóra, hugbúnaðralausn fyrir SAXESS-viðskiptakerfið

MENS Mentis hugbúnaðarlausnir hf. hefur undanfarna mánuði unnið að nýrri og endurbættri útgáfu hugbúnaðar, sem nefnist Glóra. Þessi nýja útgáfa Glórunnar mun nýtast öllum sem nýta sér SAXESS-kerfið og hún er jafnframt fyrir alla markaði sem SAXESS... Meira
31. október 2000 | Viðskiptafréttir | 157 orð

Sameining Sparisjóða á Vestfjörðum samþykkt

STOFNFJÁREIGENDUR Eyrasparisjóðs samþykktu um helgina að sameinast þremur öðrum sparisjóðum á Vestfjörðum, þ.e. Sparisjóði Þingeyrar, Sparisjóði Önundarfjarðar og Sparisjóði Súðavíkur. Meira
31. október 2000 | Viðskiptafréttir | 64 orð

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá...

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun í % Br. frá síðasta útb. Ríkisvíxlar 17. ágúst '00 3 mán. RV00-0817 11,30 0,66 5-6 mán. RV00-1018 11,36 0,31 11-12 mán. RV01-0418 - - Ríkisbréf sept. Meira
31. október 2000 | Viðskiptafréttir | 68 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 30.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 30.10.2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síðasta meðalv. Meira
31. október 2000 | Viðskiptafréttir | 245 orð | 1 mynd

Vöruskiptin í september óhagstæð um 4,7 milljarða

FLUTTAR voru út vörur fyrir 12,4 milljarða króna í septembermánuði og inn fyrir 17,1 milljarð króna fob. Vöruskiptin í september voru því óhagstæð um tæpa 4,7 milljarða en í september í fyrra voru þau óhagstæð um 4,6 milljarða á föstu gengi. Meira
31. október 2000 | Viðskiptafréttir | 134 orð

Össur kaupir stoðtækjafyrirtæki

ÖSSUR hf. hefur undirritað viljayfirlýsingu um kaup á öllum hlutabréfum í bandaríska fyrirtækinu Century XXII Innovations Inc., en fyrirtækið hefur hannað og framleitt stoðtæki fyrir þá sem misst hafa fætur við hné. Fyrirtækið hefur m.a. Meira

Daglegt líf

31. október 2000 | Neytendur | 597 orð | 1 mynd

Fólk telur að öðrum verði frekar meint af matarsjúkdómum

Fólk telur áfengi aðeins vera hættulegt í höndum annarra og tvítugir karlmenn eru óhræddir við matarsjúkdóma. Bryndís Sveinsdóttir komst að þessu þegar hún ræddi við breska sálfræðinginn dr. Lynn Frewer sem hefur rannsakað viðhorf neytenda gagnvart hættu sem kann að stafa af matvælum. Meira
31. október 2000 | Neytendur | 126 orð | 1 mynd

Verslunin Eva opnuð að nýju

Í síðustu viku var verslunin Eva opnuð í Galleri Sautján-húsinu að Laugavegi 91. "Verslunin hefur nú verið sett í nýjan búning en um er að ræða þrjú hundruð fermetra húsnæði á annarri hæð," segir Svava Johansen, eigandi NTC hf. Meira

Fastir þættir

31. október 2000 | Í dag | 582 orð | 1 mynd

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa í safnaðarheimilinu kl. 10-14. Léttur hádegisverður framreiddur. Mömmu- og pabbastund í safnaðarheimilinu kl. 14-16. Grensáskirkja. Kyrrðarstund í hádegi kl. 12.10. Meira
31. október 2000 | Fastir þættir | 433 orð

Bridgefélag Reykjavíkur Aðalspilakvöld - þriðjudagskvöld Þriðjudaginn...

Bridgefélag Reykjavíkur Aðalspilakvöld - þriðjudagskvöld Þriðjudaginn 3. október var spilað 2. kvöldið í þriggja kvölda Haust-Monrad Barometer tvímenningskeppni. Meira
31. október 2000 | Fastir þættir | 83 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Kópavogs Fimmtudaginn 26.10. lauk þriggja kvölda hraðsveitakeppni með sigri sveita Vina með 1.735 stig. Í sveitinni spila: Leifur Kristjánsson, Gísli Tryggvason, Árni Már Björnsson, Guðlaugur Nilsen, Heimir Tryggvason. Meira
31. október 2000 | Fastir þættir | 355 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Flestum spilurum er illa við að opna á veikum tveimur í hálit með fjórlit í hinum hálitnum. Þessi staðreynd hefur áhrif á spilamennsku suðurs í fimm laufum: Austur gefur; allir á hættu. Meira
31. október 2000 | Fastir þættir | 94 orð | 1 mynd

Íslandsmet Loga og Þormóðs ramma staðfest

Stjórn Landssambands hestamannafélaga staðfesti á síðasta fundi sínum fyrir ársþingið árangur Þormóðs ramma frá Svaðastöðum og Loga Laxdal í 150 metra skeiði frá síðsumarskappreiðum Fáks. Meira
31. október 2000 | Fastir þættir | 1238 orð | 4 myndir

Kasparov að kikna undan álaginu

8.10.-4.11. 2000 Meira
31. október 2000 | Fastir þættir | 177 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Fyrir 5 árum bar Garry Kasparov (2.849) sigurorð af Vishy Anand í einvígi um heimsmeistaratitil hins fyrrnefnda. Í undirbúningi sínum fyrir einvígið lét Kasparov landa sinn Vladimir Kramnik (2.770) yfirfara allar skákrannsóknir sínar. Meira
31. október 2000 | Fastir þættir | 561 orð

Tillögur þingsins

Ársþingið fól stjórn samtakanna ýmis verkefni. Meira
31. október 2000 | Viðhorf | 887 orð

Uppskrift að Adam

Eiga siðalögmál að ráða því til hvers tæknin er nýtt, eða eiga tækniframfarir að skera úr um hvað er siðlegt og hvað ekki? Meira
31. október 2000 | Fastir þættir | 1384 orð | 3 myndir

Þinghald á mettíma

Skipting Íslandsmóta var helsta spennumál 51. ársþings Landssambands hestamannafélaga sem haldið var í íþróttamiðstöðinni að Varmá í Mosfellsbæ um helgina. Mótahald og keppnisreglur voru fyrirferðarmestar í störfum þingsins og þykir mörgum orðið nóg um þessar eilífu keppnisreglnabreytingar, eins og einn þingfulltrúa orðaði það. Valdimar Kristinsson sat þingið og tínir hér til það helsta sem þar bar á góma. Meira

Íþróttir

31. október 2000 | Íþróttir | 11 orð

1.

1. Meira
31. október 2000 | Íþróttir | 107 orð

2.

2. Meira
31. október 2000 | Íþróttir | 172 orð

Anderlecht vann glæsilegan sigur á Íslendingaliðinu...

Anderlecht vann glæsilegan sigur á Íslendingaliðinu Lokeren í belgísku deildakeppninni um helgina, 8:0. Meira
31. október 2000 | Íþróttir | 110 orð

Annað mark Guðna

GUÐNI Bergsson skoraði sitt annað mark á skömmum tíma fyrir Bolton þegar lið hans gerði jafntefli, 3:3, við Crystal Palace í ensku 1. deildinni á laugardaginn. Meira
31. október 2000 | Íþróttir | 455 orð

Belgía Charleroi - La Louviere 2:1...

Belgía Charleroi - La Louviere 2:1 Beveren - Germinal Beerschot 2:1 Sint-Truiden - Mechelen 1:0 Anderlecht - Lokeren 8:0 Genk - Gent 1:1 Antwerpen - Standard Liege 1:2 Harelbeke - Aalst 2:4 Westerlo - Club Brugge 0:2 Club Brugge 11 11 0 0 41 :8 33... Meira
31. október 2000 | Íþróttir | 281 orð

Bikarkeppni karla 32-liða úrslit: KFÍ -...

Bikarkeppni karla 32-liða úrslit: KFÍ - Njarðvík 77:96 20:27, 33:43, 56:66, 77:96. KFÍ : Dwayne Fontana 31, Sveinn Blöndal 22, Ingi Vilhjálmsson 9, Baldur I. Jónasson 6, Hrafn Kristjánsson 5, Guðmundur Guðmannsson 4. Meira
31. október 2000 | Íþróttir | 174 orð

Bjarni skoraði og Guðjón rek-inn af bekknum

BJARNI Guðjónsson skoraði fyrra mark Stoke í 2:1 sigri á Bournemouth í ensku 2. deildinni á laugardaginn. Meira
31. október 2000 | Íþróttir | 488 orð

Breiðablik - FH 24:33 Smárinn, Íslandsmótið...

Breiðablik - FH 24:33 Smárinn, Íslandsmótið í handknattleik - 1. deild karla, 7. umferð laugardaginn 28. október 2000. Gangur leiksins : 0:1, 2:2, 2:5, 3:7, 5:11, 9:15, 11:15, 12:17 , 15:20, 16:25, 18:25, 20:26, 24:30, 24:33 . Meira
31. október 2000 | Íþróttir | 198 orð

Cascarino falskur Íri

TONY Cascarino, sem leikið hefur fleiri landsleiki fyrir Írland en nokkur annar, eða 88 alls, hefur viðurkennt að hann hafi í raun ekki haft rétt til að leika með Írlandi. Þetta kemur fram í bók eftir kappann sem út kemur á næstunni. Meira
31. október 2000 | Íþróttir | 525 orð

Einkamál?

Viggó Sigurðsson, þjálfari meistaraliðs Hauka, er kominn heim á ný eftir að hafa verið fjögur ár í Þýskalandi. Hann segir að það sé mjög mikil gróska í handknattleik á Íslandi og margir efnilegir strákar séu hér á ferðinni. Meira
31. október 2000 | Íþróttir | 180 orð

EINSÝNT þykir að niðurstaða framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins...

EINSÝNT þykir að niðurstaða framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins muni hafa áhrif á félagaskipti á Íslandi með hliðstæðum hætti og Bosman-úrskurðurinn árið 1995. Meira
31. október 2000 | Íþróttir | 328 orð

Ellefti heimasigur ÍBV í röð Eyjamenn...

Ellefti heimasigur ÍBV í röð Eyjamenn náðu að knýja fram sigur á ÍR-ingum á laugardaginn, 22:21. Eyjamenn voru með tökin á leiknum lengst framan af en í síðari hálfleik söxuðu leikmenn ÍR-inga hægt á forskot Eyjamanna. Meira
31. október 2000 | Íþróttir | 146 orð

England Úrvalsdeild: Arsenal - Manchester City...

England Úrvalsdeild: Arsenal - Manchester City 5:0 Ashley Cole 44, Dennis Bergkamp 52, Sylvain Wiltord 75, Thierry Henry 82, 88. Rautt spjald: Danny Tiatto (Man. Meira
31. október 2000 | Íþróttir | 59 orð

Enn tapar Stavanger

SIGURÐUR Gunnarsson og lærisveinar hans í norska handknattleiksliðinu Stavanger Handball töpuðu enn einum leiknum í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik um helgina. Stavanger tók á móti toppliði Sandefjord og beið lægri hlut, 24:28. Meira
31. október 2000 | Íþróttir | 313 orð | 1 mynd

Eyjólfur skallaði Herthu á toppinn

EYJÓLFUR Sverrisson kom Herthu Berlín í toppsæti þýsku knattspyrnunnar í fyrsta skipti í 30 ár á sunnudaginn þegar hann skoraði sigurmark liðsins, 1:0, gegn 1860 München á útivelli á síðustu mínútu leiksins. Meira
31. október 2000 | Íþróttir | 263 orð | 1 mynd

Fargi af okkur létt

"ÞESSI leikur snerist um það hvort liðið yrði á toppnum og það var stefnan að sigra í dag. Við höfum beðið spenntar eftir þessum leik, sérstaklega eftir að við kláruðum Víkingana. Meira
31. október 2000 | Íþróttir | 214 orð

FIFA íhugar að setja Brasilíumenn í bann

SEPP Blatter, forseti alþjóðaknattspyrnusambandsins, segir að svo geti farið að Brasilía, fjórfaldir heimsmeistarar, verði rekið úr heimsmeistarakeppninni 2002. Ástæða þessara orða forsetans er rannsókn sem fram fer á afskiptum stjórnvalda af knattspyrnunni í Brasilíu. Meira
31. október 2000 | Íþróttir | 243 orð | 1 mynd

Fjórfaldur meistari

VIKTOR Kristmannsson, 16 ára fimleikamaður úr Gerplu í Kópavogi, varð um helgina Norðurlandameistari drengja í fjölþraut auk þess sem hann varð meistari einnig í æfingum á gólfi, á bogahesti og á tvíslá, jafnframt því að vinna bronsverðlaun fyrir æfingar á svifrá. Meira
31. október 2000 | Íþróttir | 68 orð

Fjöldi leikja U J T Mörk...

Fjöldi leikja U J T Mörk Stig Man. Meira
31. október 2000 | Íþróttir | 34 orð

Fjöldi leikja U T Mörk Stig...

Fjöldi leikja U T Mörk Stig Haukar 6 6 0 159:112 12 Stjarnan 6 5 1 121:103 10 FH 6 4 2 149:126 8 Fram 6 4 2 140:124 8 Grótta/KR 6 3 3 145:118 6 Víkingur 6 3 3 129:113 6 ÍBV 6 3 3 114:130 6 Valur 6 1 5 91:130 2 KA 6 1 5 112:147 2 ÍR 6 0 6 87:144... Meira
31. október 2000 | Íþróttir | 40 orð

Fjöldi leikja U T Mörk Stig...

Fjöldi leikja U T Mörk Stig Haukar 6 6 0 187:138 12 Fram 6 6 0 160:132 12 Valur 6 5 1 167:140 10 ÍBV 6 4 2 167:148 8 Afturelding 6 3 3 168:154 6 FH 6 3 3 157:143 6 KA 6 3 3 152:147 6 Grótta/KR 6 3 3 141:152 6 ÍR 6 2 4 133:150 4 Stjarnan 6 1 5 151:166 2... Meira
31. október 2000 | Íþróttir | 316 orð | 1 mynd

Forðaði landsliðsþjálfaranum undan smán

ARNAR Gunnlaugsson skoraði úrslitamarkið er Leicester City sigraði Derby County 2:1 í ensku úrvalsdeildinni á laugardag. Þetta var fyrsta mark Arnars fyrir félagið en hann var keyptur frá Bolton fyrir tæpum tveimur árum fyrir um 240 milljónir króna. Meira
31. október 2000 | Íþróttir | 81 orð

Fyrsta mark Bjarnólfs

BJARNÓLFUR Lárusson skoraði fyrsta mark sitt fyrir Scunthorpe þegar lið hans vann Carlisle á útivelli, 2:1, í ensku 3. deildinni á laugardaginn. Markið gerði hann með hörkuskoti utan vítateigs eftir 11 mínútur. Meira
31. október 2000 | Íþróttir | 220 orð

Grótta/KR réð ekki við Fram

FRAMARAR eru taplausir í 1. deildinni í handknattleik eftir sex umferðir, rétt eins og Haukar. Fram lagði Gróttu/KR á sunnudaginn í allfjörugum leik þar sem Fram hafði betur á endasprettinum. Meira
31. október 2000 | Íþróttir | 334 orð

Haukar sterkari á endasprettinum Á laugardaginn...

Haukar sterkari á endasprettinum Á laugardaginn mættust á Ásvöllum í Hafnarfirði Haukar og HK, sem fyrir leikinn var stigalaust í deildinni. Meira
31. október 2000 | Íþróttir | 415 orð

Haukar - Stjarnan 22:17 Ásvellir, Íslandsmótið...

Haukar - Stjarnan 22:17 Ásvellir, Íslandsmótið í handknattleik - 1. deild kvenna, 6. umferð laugardaginn 28. október 2000. Gangur leiksins : 0:1, 3:3, 6:3, 6:6, 8:6, 9:7, 10:9, 10:12, 11:13, 12:14, 18:14, 19:15, 20:15, 22:17 . Meira
31. október 2000 | Íþróttir | 345 orð | 1 mynd

Heiðar bjartsýnn fyrir leikinn gegn Man. Utd.

HEIÐAR Helguson, leikmaður Watford í ensku 1. deildinni, missti á laugardag sæti sitt í byrjunarliðinu er liðið gerði 2:2 jafntefli gegn Úlfunum. Heiðar kom þó inn á síðustu tíu mínúturnar en Jóhann B. Guðmundsson var ekki í leikmannahópi liðsins. Watford var 2:0 yfir í hálfleik en missti forystuna niður gegn baráttuglöðum Úlfum. Meira
31. október 2000 | Íþróttir | 53 orð

Heimsbikarinn Soelden, Austurríki: Stórsvig karla: Hermann...

Heimsbikarinn Soelden, Austurríki: Stórsvig karla: Hermann Maier (Austurríki) 2.16,89 (1.09,12/1.07,77) Stephan Eberharter (Austurr.) 2.17,90 (1.10,19/1.07,71) Fredrik Nyberg (Svíþjóð) 2.17,93 (1.09,44/1.08,49) Michael Von Gruenigen (Sviss) 2.18,11 (1. Meira
31. október 2000 | Íþróttir | 99 orð

Jakob og Pálmar til Vals

JAKOB Már Jónharðsson, fyrrum fyrirliði Keflvíkinga, og Pálmar Hreinsson, miðjumaður úr Sindra á Hornafirði, gengu í gær til liðs við Valsmenn, nýliðana í úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
31. október 2000 | Íþróttir | 257 orð

Jóna Björk óstöðvandi Stúlkurnar í Gróttu/KR...

Jóna Björk óstöðvandi Stúlkurnar í Gróttu/KR sóttu stöllur sínar í KA/Þór heim sl. laugardag og sigruðu býsna sannfærandi, 26:20, eftir að leikurinn hafði verið jafn og spennandi framan af. Meira
31. október 2000 | Íþróttir | 125 orð

Kristján Brooks til liðs við Blika

KRISTJÁN Brooks skrifaði um helgina undir þriggja ára samning við Breiðablik og leikur því með félaginu í efstu deild næsta sumar. Kristján hefur undanfarin tvö tímabil leikið með Keflavík og var í 3.-4. Meira
31. október 2000 | Íþróttir | 83 orð

Leifur dæmir hjá Helga Jónasi

LEIFUR Garðarsson, körfuknattleiksdómari, hefur fengið tvö verkefni á næstu vikum. Hann dæmir leiki Telindus í Belgíu gegn BK Slovakofarma frá Slóvakíu í Saporta-keppninni þriðjudaginn 14. Meira
31. október 2000 | Íþróttir | 436 orð | 1 mynd

Maður kann þetta ennþá sem betur...

EYJÓLFUR Sverrisson tryggði Herthu Berlin sigurinn á 1860 München í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á sunnudaginn og um leið efsta sætið í deildinni. Meira
31. október 2000 | Íþróttir | 1225 orð | 1 mynd

Man. Utd og Arsenal í algjörum sérflokki

MANCHESTER United og Arsenal virðast í algjörum sérflokki í ensku knattspyrnunni enda unnu bæði lið andstæðinga sína 5:0 um helgina. Liverpool er ekki af baki dottið og vann mikilvægan sigur á grönnum sínum í Everton. Botnbaráttan heldur áfram og töpuðu öll liðin í 5 neðstu sætunum nema Bradford sem náði 1:1 jafntefli við ungu stjörnurnar í Leeds. Chelsea lyfti sér vel upp í töflunni með sigri á grönnum sínum í Tottenham og er nú komið á kunnuglegar slóðir í sjötta sæti deildarinnar. Meira
31. október 2000 | Íþróttir | 79 orð

Margrét Ákadóttir í Breiðablik

ÍSLANDS- og bikarmeistarar Breiðabliks í knattspyrnu kvenna fengu góðan liðstyrk um helgina þegar Margrét Ákadóttir frá Akranesi skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. Meira
31. október 2000 | Íþróttir | 379 orð

Markagleði FH-inga Þrátt fyrir að Blikar...

Markagleði FH-inga Þrátt fyrir að Blikar næðu að skora 24 mörk á móti FH, sem sótti þá heim í Kópavoginn á laugardaginn, dugði það ekki til því FH-ingar sjálfir voru enn iðnari við kolann þegar þeir nýttu 33 af 45 sóknum sínum og unnu 24:33. Meira
31. október 2000 | Íþróttir | 580 orð

Markahæstir: 10 - Jimmy Floyd Hasselbaink...

Markahæstir: 10 - Jimmy Floyd Hasselbaink (Chelsea) 8 - Thierry Henry (Arsenal), Teddy Sheringham (Man.Utd. Meira
31. október 2000 | Íþróttir | 269 orð

Meistarar fá skell

EYJASTÚLKUR, núverandi Íslandsmeistarar í efstu deild kvenna, fengu heldur betur yfirhalningu þegar þær sóttu Víkinga heim í Víkina á laugardaginn. Gestirnir sáu aldrei til sólar og máttu sætta sig við 28:13 tap því Víkingar náðu að sýna á sér sparihliðarnar. Meira
31. október 2000 | Íþróttir | 288 orð | 1 mynd

ÓLAFUR Gottskálksson varði vel að vanda...

ÓLAFUR Gottskálksson varði vel að vanda á laugardaginn þegar Brentford vann topplið Walsall , 2:1, í ensku 2. deildinni í knattspyrnu. Ívar Ingimarsson var sterkur í vörn Brentford, sem vann sinn fjórða heimasigur í röð. Meira
31. október 2000 | Íþróttir | 199 orð

Ólafur Stefánsson skoraði 4 mörk fyrir...

MAGDEBURG, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, var í litlum vandræðum með að vinna Wuppertal í þýska handboltanum á laugardaginn, 28:19, og náði með því tveggja stiga forskoti í deildinni. Wallau-Massenheim lék ekki um helgina en er með jafnmörg stig töpuð og á leik til góða. Meira
31. október 2000 | Íþróttir | 299 orð

Ósamræmi í dómgæslunni

DÓMGÆSLA í handknattleik er vandasamt verk og mjög mikilvægt að ekki myndist mikill munur á milli dómara í einstökum atriðum dómgæslunnar. Þegar blaðamaður var á leik Fram og Vals í 1. deild kvenna sá hann að dómarar þess leiks, Anton Pálsson og Hlynur Leifsson, beittu öðrum reglum heldur en Stefán Arnaldsson og Gunnar Viðarsson í leik Hauka og Stjörnunnar í sömu deild fyrr um daginn. Meira
31. október 2000 | Íþróttir | 342 orð | 1 mynd

PHILADELPHIA 76ers samdi um helgina við...

PHILADELPHIA 76ers samdi um helgina við bakvörðinn reynda, Vernon Maxwell , sem lék með Seattle í NBA-deildinni síðasta vetur. Maxwell var kominn til New York eftir mikil leikmannaskipti í sumar en komst ekki í hópinn þar. Meira
31. október 2000 | Íþróttir | 661 orð

Pólitískur þrýstingur á að málamiðlun náist

Guðni Bergsson, fyrrverandi fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, þekkir félagaskiptamálið frá ýmsum hliðum. Hann er atvinnumaður í knattspyrnu með enska 1. Meira
31. október 2000 | Íþróttir | 148 orð

Ragnar markahæstur í Frakklandi

RAGNAR Óskarsson er annar tveggja markahæstu leikmanna frönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik eftir fjórðu umferðina sem var leikin á sunnudag. Meira
31. október 2000 | Íþróttir | 169 orð

Ríkharður og Auðun misstu af bikarnum

Ríkharði Daðasyni og Auðuni Helgasyni tókst ekki að kveðja Viking Stavanger með bikarmeistaratitli. Lið þeirra beið ósigur gegn Odd Grenland, 2:1, í framlengdum úrslitaleik í norsku bikarkeppninni á sunnudaginn. Meira
31. október 2000 | Íþróttir | 177 orð | 1 mynd

SEGJA má að Gústaf Adolf Björnsson,...

SEGJA má að Gústaf Adolf Björnsson, þjálfari Fram í handknattleik kvenna, taki vinnuna með sér heim, því dóttir hans, Kristín Brynja, sem er 17 ára, er komin í meistaraflokk. Meira
31. október 2000 | Íþróttir | 268 orð

Stórsigur í stórsvigi

Fyrstu mót vetrarins í heimsbikarnum á skíðum voru um helgina og var keppt í stórsvigi í Austurríki. Heimamenn komust ekki á pall í kvennaflokki en hjá körlunum sigraði heimamaðurinn Hermann Maier af miklu öryggi. Meira
31. október 2000 | Íþróttir | 1637 orð | 1 mynd

Sveitastrákurinn í stórborg Lundúna

ÞEGAR Ívar Ingimarsson var lítill patti lék hann sér í fótbolta í heimabæ sínum á Stöðvarfirði. Hann ólst upp við að leika knattspyrnu með Súlunni, KSB og KSH þar til hann var 16 ára, þá fór hann til höfuðborgarinnar og gekk til liðs við Val. Meira
31. október 2000 | Íþróttir | 208 orð

VALENCIA er áfram á toppi spænsku...

VALENCIA er áfram á toppi spænsku knattspyrnunnar eftir sigur á Osasuna á útivelli, 2:1. Meira
31. október 2000 | Íþróttir | 267 orð

Valsarar í vandræðum Valsstúlkur eiga ekki...

Valsarar í vandræðum Valsstúlkur eiga ekki sjö dagana sæla um þessar mundir en þær hafa aðeins unnið einn af fyrstu sex leikjum sínum, gegn neðsta liði deildarinnar ÍR. Á laugardag töpuðu þær gegn Fram í Safamýri, 28:17. Meira
31. október 2000 | Íþróttir | 161 orð

VEIGAR Páll Gunnarsson, knattspyrnumaðurinn efnilegi úr...

VEIGAR Páll Gunnarsson, knattspyrnumaðurinn efnilegi úr Stjörnunni, hefur gengið frá þriggja ára samningi við norska úrvalsdeildarfélagið Strömsgodset. Samningurinn tekur gildi 1. Meira
31. október 2000 | Íþróttir | 478 orð

Þetta var hörkuleikur en munurinn liggur...

HAUKAR úr Hafnarfirði sigruðu granna sína í Stjörnunni, 22:17, í nýja íþróttahúsinu að Ásvöllum í stórleik 6. umferðar 1. deildar kvenna í handknattleik á laugardag. Bæði lið höfðu sigrað í öllum sínum leikjum en eftir sigurinn eru Haukastúlkur einar á toppi deildarinnar með fullt hús stiga en Stjarnan er í 2. sæti með 8 stig. Meira
31. október 2000 | Íþróttir | 633 orð

Þýskaland Schalke - Leverkusen 0:0 41.

Þýskaland Schalke - Leverkusen 0:0 41.545 Hansa Rostock - Wolfsburg 1:1 Slavomir Majak 90 - Rene Rydlewicz 38 (sjálfsm.) - 14.000 Unterhaching - Hamburger SV 2:1 Oliver Straube 87, Miroslav Spizak 90 - Jochen Kientz 12 - 12. Meira
31. október 2000 | Íþróttir | 1766 orð | 1 mynd

Ögurstund í evrópskri knattspyrnusögu

Í dag rennur út sá frestur sem framkvæmdastjórn Evrópusambandsins gaf aðilum á evrópskum leikmannamarkaði til að koma fram með tillögur að nýjum félagaskiptareglum. Eins og Borgar Þór Einarsson rekur í grein sinni þá togast á miklir hagsmunir í þessu máli og mun niðurstaðan hafa umfangsmikil áhrif, hver svo sem hún verður. Meira

Fasteignablað

31. október 2000 | Fasteignablað | 13 orð | 1 mynd

Baðskápurinn "Hi-Fi"

Þetta er baðskápur, nokkuð sérkennilegur. Hann er ítölsk hönnun og gengur undir nafninu... Meira
31. október 2000 | Fasteignablað | 23 orð | 1 mynd

Blaðagrind á vegg

Íeldhúsi er ekki vitlaust að hafa blaðagrind á vegg, þá eru blöðin ekki að þvælast á borðum á milli þess sem þau eru... Meira
31. október 2000 | Fasteignablað | 10 orð | 1 mynd

Borð á hjólum!

Það getur óneitanlega létt störfin að eiga svona borð á... Meira
31. október 2000 | Fasteignablað | 574 orð | 2 myndir

Dularfulla málverkið

Þegar gömul hús eru endurnýjuð koma oft fallegir og forvitnilegir hlutir í ljós. Á Vesturgötu 32 í Reykjavík er málverk undir hvítri vatnsmálningunni í anddyrinu. Súsanna Svavarsdóttir ræddi við hjónin Ingvar Ágústsson og Á. Svövu Magnúsdóttur sem segjast gjarnan vilja vita hver málaði myndina og hvernig best sé að ná málningarlaginu af henni án þess að skemma hana. Meira
31. október 2000 | Fasteignablað | 16 orð | 1 mynd

Dökkblár veggur

Dökkblár litur getur verið mjög áhrifamikill í ljósri stofu. Hér er rúllugardína í sama lit fyrir... Meira
31. október 2000 | Fasteignablað | 32 orð | 1 mynd

Ef hátt er til borðs

Hvað skal gera ef hátt er til borðs? Jú, fá stóla með löngum fótum. Hér var ofninn hár en æskilegt þótti að hafa borðplötuna ofan á honum. Þá voru fengnir þessir háfættari... Meira
31. október 2000 | Fasteignablað | 16 orð | 1 mynd

EF MYNDAEIGNIN er mikilfengleg og veggpláss...

EF MYNDAEIGNIN er mikilfengleg og veggpláss af skornum skammti má nota snyrtinguna. Þar eru oft auðir... Meira
31. október 2000 | Fasteignablað | 148 orð | 1 mynd

Endurnýjað atvinnuhúsnæði við Skipholt

HJÁ fasteignasölunni Kjöreign er nú í sölu skrifstofu- og verslunarhúsnæði við Skipholt 29. "Efsta hæðin er alveg ný, en þakinu hefur verið lyft og það endurnýjað," segir Birgir Georgsson hjá Kjöreign. Meira
31. október 2000 | Fasteignablað | 206 orð | 1 mynd

Fallegt einbýlishús við Engimýri í Garðabæ

HJÁ fasteignasölunni Borgir er í sölu einbýlishús að Engimýri 9 í Garðabæ. Þetta er steinhús, byggt 1983 sem er 204 ferm. og það er með tvöföldum bílskúr sem er 49,2 ferm. Húsið er á tveimur hæðum. Meira
31. október 2000 | Fasteignablað | 210 orð | 1 mynd

Fallegt parhús við Furubyggð

HJÁ fasteignasölunni Eignaval er í sölu parhús að Furubyggð 36 í Mosfellsbæ. Þetta er steinhús, byggt 1992 og er á tveimur hæðum, ásamt aukaherbergi í risi sem ekki er skráð inn í fermetratölu, sem er 138 fermetrar og svo bílskúr sem er 27 fermetrar. Meira
31. október 2000 | Fasteignablað | 37 orð | 1 mynd

Flöskuskraut

Hægt er að skreyta flöskur með mislitum vírum og gera þær þar með öðruvísi og fínni en aðrar flöskur og hið mesta borðskraut sem hefur notagildi, einkum ef fenginn er góður tappi eins og hér hefur verið... Meira
31. október 2000 | Fasteignablað | 13 orð | 1 mynd

Franskir gluggar

Franskir gluggar hafa löngum þótt fallegir, nú eru þeir mikið í tísku í... Meira
31. október 2000 | Fasteignablað | 22 orð | 1 mynd

Fyrir plastpokana

Þessi gripur er úr plasti og er hugsaður sem geymsla fyrir alla plastpokana sem inn á flest heimili berast nú í stríðum... Meira
31. október 2000 | Fasteignablað | 193 orð | 1 mynd

Glæsilegar sérhæðir í Garðabæ

HJÁ fasteignasölunni Valhöll er í einkasölu nýbygging að Arnarási 6 til 8 í Garðabæ. Þetta er átta íbúða hús, steinsteypt og á tveimur hæðum. Meira
31. október 2000 | Fasteignablað | 16 orð | 1 mynd

Hanskaklædd tré

Þessi hanskaklæddu tré (þau eru úr málmi) eru sannarlega skemmtileg ásýndum, ekki spillir rauði liturinn í... Meira
31. október 2000 | Fasteignablað | 942 orð | 1 mynd

Húsnæðismálin og unga fólkið

Hinn einhæfi íslenski séreignarmarkaður minnir allt of mikið á bílvél með bensínstíflu, segir Jón Rúnar Sveinsson félagsfræðingur. Ýmist höktir hann áfram ellegar rýkur í gang með uppskrúfuðum snúningshraða. Meira
31. október 2000 | Fasteignablað | 728 orð | 2 myndir

Í Kaupmannahöfn drottningar

Íslenskir lagnamenn heimsóttu fyrir skömmu lagnafyrirtækin Juvel og Geberit í Kaupmannahöfn. Sigurður Grétar Guðmundsson segir frá heimsókninni. Meira
31. október 2000 | Fasteignablað | 271 orð

Laugarbakkar í Ölfusi til sölu

JÖRÐIN Laugarbakkar í Ölfusi er nú til sölu hjá Fasteignamiðstöðinni. Þessi jörð er um 200 hektarar, þar af tún um 30-40 hektarar. Góðar byggingar eru á jörðinni, m.a. tvö íbúðarhús og fjós byggt 1995. Framleiðsluréttur á mjólk er um 70 þús. lítrar. Meira
31. október 2000 | Fasteignablað | 12 orð | 1 mynd

Léttbyggður stigi

Stiga má sannarlega gera létta og svífandi eins og þennan hér. Sannkölluð... Meira
31. október 2000 | Fasteignablað | 21 orð | 1 mynd

Listrænar skreytingar á salerni

Listrænir hæfileikar geta komið fram með ýmsu móti, t.d. er hægt að mála á salernisrúllugrind eða setu, eins og hér er... Meira
31. október 2000 | Fasteignablað | 8 orð | 1 mynd

Málning í aðalhlutverki

Hér má sjá málaða fleti í svipuðum fínlegum... Meira
31. október 2000 | Fasteignablað | 1461 orð | 4 myndir

Mikið að gerast á markaðnum

Framboð á íbúðarhúsnæði hefur verið að aukast og er meira nú en á sama tíma í fyrra. En eftirspurn er líka mikil. Magnús Sigurðsson kynnti sér markaðinn í viðtali við Hrafnhildi Bridde og Ísak V. Jóhannsson hjá Fasteignaþingi. Meira
31. október 2000 | Fasteignablað | 125 orð

Molta úr matarleifum

ÍBÚUM Leirubakka 2-34 og Kóngsbakka 1-15 er nú gefinn kostur á að búa til moltu úr lífrænum úrgangi heimila sinna. Komið hefur verið fyrir 18 m 2 húsi á lóðinni milli blokkanna og inni í húsinu er vél sem breytir matarleifum í moltu á um 4 vikum. Meira
31. október 2000 | Fasteignablað | 1428 orð | 3 myndir

Mælingin heldur mönnum við efnið

Það er hægt að mæla og verðleggja nánast hvert handtak í byggingariðnaðinum. Garðar Guðjónsson blaðamaður segir, að uppmælingakerfið hafi margsannað gildi sitt, enda löng og góð reynsla fengin af því. Meira
31. október 2000 | Fasteignablað | 176 orð | 1 mynd

NÝ fasteignasala, Fasteignaþing, hóf göngu sína...

NÝ fasteignasala, Fasteignaþing, hóf göngu sína fyrir skömmu og hefur hún aðsetur á fimmtu hæð í Stóra turni í Kringlunni. Í viðtalsgrein hér í blaðinu í dag segjast þau Hrafnhildur Bridde og Ísak V. Jóhannsson hjá Fasteignaþingi bjartsýn á markaðinn. Meira
31. október 2000 | Fasteignablað | 1241 orð | 3 myndir

Nýr áfangi íbúðabyggðar skipulagður

Meiri þensla er nú í nýbyggingum á Árborgarsvæðinu en verið hefur lengi. Sigurður Jónsson segir að greinilegur fólksstraumur sé inn á þetta svæði. Meira
31. október 2000 | Fasteignablað | 654 orð

Samkomulag eða dómsmál?

Það er áhætta að fara út í málarekstur, segir Elísabet Sigurðardóttir hdl., lögfræðingur hjá Húseigendafélaginu. Það er því mikilvægt að skoða hvort áhættan sé þess virði. Meira
31. október 2000 | Fasteignablað | 981 orð

SELJENDUR AFSAL - Afsal fyrir eign...

SELJENDUR AFSAL - Afsal fyrir eign þarf að liggja fyrir. Ef afsalið er glatað, er hægt að fá ljósrit af því hjá viðkomandi sýslumannsembætti og kostar það nú kr. 100. Meira
31. október 2000 | Fasteignablað | 468 orð

SELJENDUR SÖLUSAMNINGUR - Áður en fasteignasala...

SELJENDUR SÖLUSAMNINGUR - Áður en fasteignasala er heimilt að bjóða eign til sölu, ber honum að ganga frá sölusamningi við eiganda hennar um þjónustu fasteignasala á þar til gerðu samningseyðublaði. Meira
31. október 2000 | Fasteignablað | 21 orð | 1 mynd

Skrautlegur diskur

Þessi diskur er búinn til úr diskabrotum og settir inn í fallegir steinar. Allt er þetta lagt í gips, sem er... Meira
31. október 2000 | Fasteignablað | 14 orð | 1 mynd

Stigatrappa í innréttingunni

Hægt er að fela stigatröppu í innréttingu, t.d. í sökklinum eins og hér má... Meira
31. október 2000 | Fasteignablað | 48 orð

TRÉSMÍÐAFÉLAG Reykjavíkur og níu önnur félög...

TRÉSMÍÐAFÉLAG Reykjavíkur og níu önnur félög iðnaðarmanna hófu fyrir skömmu átak til þess að kynna uppmælingakerfið fyrir félagsmönnum sínum og hvetja þá og almenning til þess að nota það. Meira
31. október 2000 | Fasteignablað | 401 orð

Útreikningar í nýju greiðslumati

Greiðslumatið sýnir hámarksfjármögnunarmöguleika með lánum Íbúðalánasjóðs miðað við eigið fé og greiðslugetu umsækjenda. Forritið gerir ráð fyrir að eignir að viðbættum nýjum lánum s.s. Meira
31. október 2000 | Fasteignablað | 42 orð

ÞAÐ er líklega sjaldgæft að heilu...

ÞAÐ er líklega sjaldgæft að heilu málverkin komi í ljós undan veggefnum. Súsanna Svavarsdóttir ræddi við hjónin Ingvar Ágústsson og Á. Meira
31. október 2000 | Fasteignablað | 29 orð | 1 mynd

Það þarf ekki merkilegt blóm eða...

Það þarf ekki merkilegt blóm eða trjágrein til þess að gera "festlegt" á heimilinu. Þessi vasi er einkar látlaus en vaknar til lífs þegar lítil trjágrein er sett í... Meira

Úr verinu

31. október 2000 | Úr verinu | 500 orð

"Kvótinn í ár næst ekki"

ÍSLENSK skip hafa landað samtals 2.263 tonnum í Noregi og 283 tonnum í Rússlandi af þorski upp úr sjó veiddum í Barentshafi í ár, samkvæmt tilkynningum til Fiskistofu. Meira
31. október 2000 | Úr verinu | 430 orð

Síðasta ár verið óhagstætt útgerð

SÍÐASTLIÐIÐ ár hefur ekki verið hagstætt útgerðinni, að mati Emils Thorarensen, formanns Útvegsmannafélags Austfjarða, en aðalfundur félagsins var haldinn í síðustu viku. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.