Greinar miðvikudaginn 15. nóvember 2000

Forsíða

15. nóvember 2000 | Forsíða | 128 orð | ókeypis

Á snærum Pinochets?

VERIÐ getur að Augusto Pinochet, fyrrverandi einræðisherra í Chile, hafi verið í tengslum við tvo flugumenn chilesku lögreglunnar sem árið 1994 voru sakfelldir fyrir að hafa myrt fyrrverandi utanríkisráðherra Chile, Orlando Letelier, í Washington árið... Meira
15. nóvember 2000 | Forsíða | 232 orð | ókeypis

Barak heldur neyðarfund í dag

ÞRÁTT fyrir að palestínskum bæjum væri haldið í herkví í gær tókst ekki að koma í veg fyrir átök Palestínumanna og Ísraela. Þrír palestínskir unglingar létust í átökum á Vesturbakkanum og Gaza-svæðinu. Meira
15. nóvember 2000 | Forsíða | 117 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingiríður drottningarmóðir kvödd í Hróarskeldu

MIKILL fjöldi fólks hyllti minningu Ingiríðar drottingarmóður í Danmörku en hún var jarðsett í dómkirkjunni í Hróarskeldu í gær. Hún var kvödd við hátíðlega athöfn í kirkju Kristjánsborgarhallar um morguninn. Meira
15. nóvember 2000 | Forsíða | 456 orð | 1 mynd | ókeypis

Krefst rökstuðnings fyrir endurtalningu

TERRY Lewis, dómari í Flórída, hafnaði í gær kröfu um að frestur til að handtelja atkvæði í forsetakosningunum yrði framlengdur en hann rann út klukkan 22 í gærkvöld að íslenskum tíma. Meira

Fréttir

15. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 535 orð | 2 myndir | ókeypis

100.000 fylgdust með hinstu för drottningar

ALLT að 100.000 manns fylgdust með því í gær er kistu Ingiríðar drottningarmóður var ekið um götur Kaupmannahafnar og Hróarskeldu þar sem hún var lögð til hinstu hvílu við hlið eiginmannsins, Friðriks 9. Meira
15. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 150 orð | ókeypis

20 ára afmæli Fálkaborgar

HALDIÐ verður uppá 20 ára afmæli leikskólans Fálkaborg fimmtudaginn 16. nóvember en hann stendur við Fálkabakka 9 í Reykjavík. Haustið 1980 komu fyrstu börnin í leikskólann þótt formleg opnun hafi ekki verið fyrr en í lok desember sama ár. Meira
15. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 249 orð | ókeypis

6 mánaða fangelsi fyrir líkamsárás

HÉRÐASDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt karlmann á fimmtugsaldri í sex mánaða fangelsi fyrir fólskulega líkamsárás. Meira
15. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 1047 orð | 1 mynd | ókeypis

Allir launþegar búi við félagslegt öryggisnet

Framkvæmdastjóri Alþjóðasambands frjálsra verkalýðsfélaga ávarpaði þing ASÍ í gær. Hann gagnrýndi alþjóðavæðinguna og sagði að pólitískan vilja skorti til að útrýma fátækt í heiminum. Meira
15. nóvember 2000 | Akureyri og nágrenni | 105 orð | ókeypis

Alþjóðleg fræði á íslensku

SIGURÐUR Kristinsson, heimspekingur og lektor við kennaradeild Háskólans á Akureyri, flytur fyrirlestur sem hann nefnir Alþjóðleg fræði á íslensku á degi íslenskrar tungu, 16. nóvember. Meira
15. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 1134 orð | 1 mynd | ókeypis

ASÍ gagnrýnt fyrir þögn í kvótamálinu

Alþýðusambandið var gagnrýnt fyrir afskiptaleysi af ýmsum þjóðmálum við umræður í málstofu um framtíð verkalýðshreyfingarinnar á þingi ASÍ í gær. Frummælendur komu víða við og fjölluðu m.a. um skylduaðild að stéttarfélögum, breytt hlutverk þeirra og vaxandi samkeppni verkalýðsfélaga um félagsmenn og við fyrirtæki á markaði. Ómar Friðriksson fylgdist með umræðunni. Meira
15. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 148 orð | ókeypis

Athugasemdir við stundakennslu í VÍ

VERKFALLSSTJÓRN framhaldsskólakennara gerði í gær athugasemdir við kennslu stundakennara í Verzlunarskóla Íslands. Meira
15. nóvember 2000 | Miðopna | 1142 orð | 2 myndir | ókeypis

Athyglin beinist að göllum í kosningakerfinu

Kjósendur í Bandaríkjunum hafa nú ástæðu til að velta því fyrir sér hvort nokkuð sé að marka opinber úrslit kosninga í landinu. Svar embættismanna er ekki til þess fallið að vekja traust á kosningunum því það er "bæði já og nei". Meira
15. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd | ókeypis

Áhugamannastarf viðurkennt

FÉLAGSMÁLASTJÓRI Kópavogs, Aðalsteinn Sigfússon, heiðraði um helgina fjóra einstaklinga, "sem sýnt hafa félagsstarfinu í félagsheimilunum Gjábakka og Gullsmára framúrskarandi áhuga". Meira
15. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd | ókeypis

Áskrifendaferð til Parísar

ÁSKRIFENDUM Morgunblaðsins gefst einstakt tækifæri til að upplifa jóla- og sælkerastemmningu í París 8.-11. desember með Steingrími Sigurgeirssyni matar- og vínsérfræðingi Morgunblaðsins. Meira
15. nóvember 2000 | Landsbyggðin | 300 orð | ókeypis

Deilur magnast um nýtt brúarstæði á Eyvindará

Egilsstöðum- Deilur um nýtt brúarstæði yfir Eyvindará hafa nú staðið um 25 ára skeið, en ákvörðun um staðsetningu liggur fyrir og mun eiga að gefa út byggingarleyfi vegna nýrrar brúar í vikunni. Meira
15. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 368 orð | ókeypis

Deilur standa um réttmæti viðskipta með losunarkvóta

FULLTRÚAR stjórnvalda, vísindasamfélagsins og þrýstihópa frá 175 löndum héldu í gær áfram viðræðum um leiðir til að draga úr losun svokallaðra gróðurhúsalofttegunda í heiminum, á öðrum degi tveggja vikna ráðstefnu aðildarríkja loftslagssáttmála Sameinuðu... Meira
15. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 209 orð | ókeypis

Dæmdur til sektar fyrir ógætilegan akstur

HÉRAÐSDÓMUR Vesturlands dæmdi í síðustu viku hálfþrítugan karlmann til greiðslu sektar fyrir ógætilegan akstur. Meira
15. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd | ókeypis

Einfalt og hentar vel til kosninga í hlutafélögum

JENS Fylkisson, sérfræðingur hjá Einar J. Skúlasyni hf., segir að kosningakerfið Kjarval, sem notað er á þingi ASÍ, geti nýst til kosninga á hluthafafundum fyrirtækja og á félagsfundum og sé einfalt og hentugt í notkun. Meira
15. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 254 orð | ókeypis

Ekki verði byggð tvö álver á sama tíma

ARI Edwald, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, hefur ekki trú á að hyggilegt verði metið að fara strax af stað með allar þær hugmyndir um frekari uppbyggingu álframleiðslu hér á landi, sem verið hafa uppi að undanförnu. Meira
15. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 601 orð | 1 mynd | ókeypis

Erfðavísar tengdir æðakölkun og beinþynningu staðsettir

Vísindamönnum Íslenskrar erfðagreiningar hefur tekist að staðsetja erfðavísi á litningi sem tengist útæðasjúkdómi. Þeir hafa einnig staðsett erfðavísi á litningi sem tengist beinþynningu. Meira
15. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 122 orð | ókeypis

Erindi um þroskaheftar mæður og börn þeirra

RANNSÓKNASTOFA í kvennafræðum gengst fyrir rabbi fimmtudaginn 16. nóvember í Odda, stofu 201, kl. 12-13. Hanna Björg Sigurjónsdóttir uppeldis- og menntunarfræðingur heldur fyrirlesturinn "Þroskaheftar/seinfærar mæður og börn þeirra". Meira
15. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 164 orð | ókeypis

Fá fjarvinnsluverkefni verið flutt út á land

TILTÖLULEGA fá fjarvinnsluverkefni á vegum ráðuneyta, stofnana og fyrirtækja í ríkiseigu hafa enn sem komið er verið flutt til landsbyggðarinnar. Meira
15. nóvember 2000 | Akureyri og nágrenni | 305 orð | 1 mynd | ókeypis

Fengu viðurkenningu fyrir traust viðskipti

FJÓRIR Akureyringar bættust í vikunni í hóp þeirra sem gefið hafa blóð í Blóðbankanum á FSA í 50 skipti og eru þeir nú orðnir tíu að tölu. Meira
15. nóvember 2000 | Miðopna | 797 orð | 2 myndir | ókeypis

Fjárfesting Orkuveitunnar verður 5,4 milljarðar króna

Heildarskuldir Reykjavíkurborgar munu hækka úr 30,3 milljörðum í 32,3 milljarða en skuldir borgarsjóðs verða greiddar niður um 2,8 milljarða á næsta ári. Jóhannes Tómasson sat blaðamannafund borgarstjóra um fjárhagsáætlunina 2001. Meira
15. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 48 orð | ókeypis

Flugvallarhringurinn genginn

HAFNARGÖNGUHÓPURINN stendur fyrir gönguferð í kvöld frá Hafnarhúsinu, Miðbakkamegin, kl. 20. Farið verður upp Grófina með Tjörninni og um Hljómskálagarðinn, suður í Öskjuhlíð. Meira
15. nóvember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 357 orð | 1 mynd | ókeypis

Framkvæmdir eiga að hefjast á næsta ári

TILLAGA um flutning Hringbrautar hefur verið lögð fyrir borgarráð og samþykkti það að unnið skyldi áfram að málinu á grundvelli tillögunnar. Meira
15. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 17 orð | ókeypis

Frönsku kvöldi frestað

FRANSKT kvöld sem átti að vera hjá Alliance Francaise laugardaginn 18. nóvember er frestað til laugardagsins 25.... Meira
15. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 112 orð | ókeypis

Fundur um framtíð Þjóð-minjasafnsins

NÝRÁÐINN forstöðumaður Þjóðminjasafns Íslands, Margrét Hallgrímsdóttir, verður gestur á félagsfundi Sagnfræðingafélagsins fimmtudaginn 16. nóvember. Fundurinn verður haldinn í húsnæði Sögufélags í Fischersundi og hefst klukkan 20. Meira
15. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 210 orð | ókeypis

Gagnrýndu framboð Ara Skúlasonar

BIRGIR Björgvinsson og Jóhann Símonarson, fulltrúar Sjómannafélags Reykjavíkur á þingi Alþýðusambandsins, kvöddu sér hljóðs undir umræðuliðnum önnur mál á þinginu í gær og gagnrýndu þá ákvörðun Ara Skúlasonar að gefa kost á sér til forseta ASÍ. Meira
15. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 100 orð | ókeypis

Gjald verði í samræmi við kostnað

FJÁRHÆÐ gjalds vegna veiðiheimilda innan og utan lögsögu verður breytt til samræmis við áætlaðan kostnað Fiskistofu af veiðieftirliti ef frumvarp, sem Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra mælti fyrir á Alþingi á mánudag, verður að lögum. Meira
15. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd | ókeypis

Gull 90,9 styrkir Umhyggju

UMYGGJA, félag til stuðnings langveikum börnum, þáði ávísun upp á rúmar 516 þúsund krónur úr hendi Kristófers Helgasonar, dagskrárstjóra á Gulli 90,9. Meira
15. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 273 orð | ókeypis

Handtekinn grunaður um aðild að mannshvarfi

LÖGREGLAN í Kópavogi handtók í gær mann á fertugsaldri, sem grunaður er um að eiga þátt í hvarfi Einars Arnar Birgissonar. Meira
15. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 68 orð | ókeypis

Hátíðarfundur FUF í Reykjavík

Í TILEFNI af 70 ára afmæli Félags ungra framsóknarmanna í Reykjavík á þessu ári verður haldinn sérstakur hátíðarfundur nk. fimmtudagskvöld 16. nóvember að Hverfisgötu 33. Fundurinn hefst kl. 20. Á hátíðinni mun Svava H. Meira
15. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 365 orð | ókeypis

Hægt verði að reikna út skattinn á Netinu

GERT er ráð fyrir að á eyðublaði skattframtals fyrir þetta ár, sem skila þarf eftir áramót, verði skráðar upplýsingar um launagreiðslur, fasteignir og fleira, auk upplýsinga um tryggingabætur og lífeyri sem byrjað var að forskrá á síðasta... Meira
15. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 185 orð | ókeypis

Hæstiréttur staðfestir lokað þinghald í Keflavík

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest þann úrskurð Héraðsdóms Reykjaness að réttað skuli fyrir luktum dyrum í máli ákæruvaldsins gegn Rúnari Bjarka Ríkharðssyni sem ákærður hefur verið fyrir að ráðast inn á heimili Áslaugar Óladóttur í Keflavík 15. apríl sl. Meira
15. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 33 orð | ókeypis

Íkveikja við Bústaðakirkju

SLÖKKVILIÐ var kvatt að Bústaðakirkju laust fyrir miðnætti og slökkti þar eld sem logaði við dyr kirkjunnar. Að sögn lögreglu gekk vel að slökkva eldinn en ljóst þykir að um íkveikju var að... Meira
15. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 146 orð | ókeypis

Íslensk börn í ævintýraferð

6. BEKKUR A úr Rimaskóla fer fimmtudaginn 16. nóvember til Óðinsvéa til að taka þátt í ævintýraverkefni í barnasafninu Fyrtøjet en þar hittir bekkurinn jafnaldra sína frá Óðinsvéum og frá Tampere í Finnlandi. Meira
15. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd | ókeypis

Jólafrímerki Íslandspósts komin út

TVÖ ný jólafrímerki komu út 9. nóvember sem eru tileinkuð Grýlu og Leppalúða. Fyrir síðustu jól gaf Íslandspóstur út þrettán frímerki með íslensku jólasveinunum. Jólafrímerkin í ár eru framhald af þessari útgáfu. Meira
15. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd | ókeypis

Jólakort Landssamtaka hjartasjúklinga

JÓLAKORT Landssamtaka hjartasjúklinga eru komin út. Meira
15. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd | ókeypis

Jólamerki Kvenfélags Framtíðarinnar

KVENFÉLAGIÐ Framtíðin á Akureyri hefur gefið út hið árlega jólamerki sitt. Merkið gerði Sigurveig Sigurðardóttir, myndlistarmaður, og er það prentað í Ásprenti/POB. Meira
15. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 109 orð | ókeypis

Jólaormurinn kominn til Íslands

TÖLVUORMURINN Navidad, jólaormurinn, er kominn til Íslands og hefur þegar smitað fjölda tölva hérlendis. Meira
15. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 317 orð | ókeypis

Kokkar og brytar á farskipum boða verkfall

FÉLAG bryta og Félag matreiðslumanna hafa boðað verkfall á kaupskipaflotanum frá og með 20. nóvember nk. Meira
15. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd | ókeypis

Kviknaði í lestinni áður en hún fór inn í göngin?

FRUMRANNSÓKN á slysinu í austurrísku toglestinni bendir til bilunar áður en hún fór inn í göngin við bæinn Kaprun. Nær 160 manns fórust í slysinu. Meira
15. nóvember 2000 | Landsbyggðin | 59 orð | 1 mynd | ókeypis

Listaverk náttúrunnar

Fagradal- Listaverk náttúrunnar eru víða. Þegar fréttaritari Morgunblaðsins var á ferð um Mýrdalinn um síðustu helgi sá hann fallegar ísmyndir þar sem vatn hafði fokið á sinustrá og frosið á þeim í miklu roki og frosti sem var á sunnudagsmorgun. Meira
15. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 111 orð | ókeypis

Lítið miðar í kennaradeilunni

LÍTIÐ hefur miðað í kjaradeilu framhaldsskólakennara og ríkisins að sögn Þóris Einarssonar ríkissáttasemjara, en verkfall hefur núna staðið í átta daga. Meira
15. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 52 orð | ókeypis

Lýst eftir vitnum

ÁREKSTUR með bifreiðunum XT-567 sem var ekið suður Háaleitisbraut og beygt áleiðis austur Fellsmúla og KU-194 sem var ekið norður Háaleitisbraut á hægri akrein var 13. nóvember kl. 18.20. Báðir ökumenn kváðust hafa ekið á móti gulu ljósi á götuvita. Meira
15. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 121 orð | ókeypis

Lögreglan fylgist með ljósabúnaði bíla

ÞEGAR dagurinn styttist og myrkur grúfir yfir stóran hluta sólarhringsins skiptir miklu máli að öll ökutæki séu með ljósabúnað í lagi. Er þar átt við ökuljós, afturljós, hemlaljós og stefnuljós, auk annarra lögbundinna ljósa. Meira
15. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 120 orð | ókeypis

Mat lagt á gildi fiskmarkaða

SJÁVARÚTVEGSRÁÐHERRA verður falið að skipa nefnd sem hafi það hlutverk að gera úttekt á gildi fiskmarkaða fyrir íslenskan sjávarútveg og atvinnuþróun verði samþykkt á Alþingi tillaga til þingsályktunar sem sex þingmenn Samfylkingar hafa lagt fram. Meira
15. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 838 orð | 1 mynd | ókeypis

Málþroski barna sérstaklega ræddur

Geir Gunnlaugsson fæddist 24. maí 1951 í Gautaborg í Svíþjóð. Hann tók stúdentspróf frá Menntaskólanum við Hamrahlíð 1971 og læknapróf frá Háskóla Íslands 1978. Meira
15. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 276 orð | ókeypis

Meira aðhald með ríkisfjármálum verið æskilegra

EIRÍKUR Guðnason seðlabankastjóri tekur undir þau orð Yngva Arnar Kristinssonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra peningamálasviðs Seðlabanka Íslands og núveranda bankastjóra Búnaðarbankans í Lúxemborg, sem hann lét falla á ráðstefnu Félags löggiltra... Meira
15. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikið stuð á Skrekk 2000

FULLTRÚAR Breiðholtsskóla og Rimaskóla sigruðu í undankeppni í Skrekk 2000, hæfileikakeppni grunnskólanna í Reykjavík, í gærkvöld. Meira
15. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 93 orð | ókeypis

Námskeið um líftækni og viðskipti

ENDURMENNTUNARSTOFNUN HÍ heldur námskeið um hagnýtingu á líftækni dagana 20., 22. og 27. nóvember. Á námskeiðinu verður leitast við að tengja saman líftækni og viðskipti og draga fram þá þætti sem hafa áhrif á afkomu líftæknifyrirtækja. Meira
15. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 122 orð | ókeypis

Námskeið um þroskahömlun

NÁMSKEIÐ um þroskahömlun verður haldið í fyrsta sinn dagana 15. og 16. nóvember á vegum Greiningarstöðvar ríkisins. Námskeiðið er 12 kennslustundir að lengd og leiðbeinendur eru fjórir sérfræðingar frá Greiningarstöð og tveir frá Leikskólum Reykjavíkur. Meira
15. nóvember 2000 | Akureyri og nágrenni | 448 orð | 1 mynd | ókeypis

Náttúra og menning Eyjafjarðar í máli og myndum

LÍF í Eyjafirði nefnist bók sem Rannsóknarstofnun Háskólans á Akureyri hefur gefið út en í henni er fjallað um náttúru og menningu Eyjafjarðar í máli og myndum á nýstárlegan hátt. Meira
15. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd | ókeypis

Notkun fóðurs úr dýraafurðum bönnuð

FRAKKAR hafa stöðvað notkun fóðurs úr dýraafurðum fyrir allan búfénað auk þess að banna t-beins steikur. Meira
15. nóvember 2000 | Landsbyggðin | 287 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýr framhaldsskóli á Hornafirði

Höfn -Loksins sjá Hornfirðingar fyrir endann á langþráðum draumi um að nýr framhaldsskóli rísi á Höfn. Hann verður í nýju húsi Nýheima í miðbæ Hafnar. Meira
15. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 154 orð | ókeypis

Nýtt hraðþjónustubílaverkstæði

NÝTT hraðþjónustuverkstæði MAX1 Bílavaktin hefur verið opnað að Bíldshöfða. Brimborg er eigandi verkstæðisins sem þjónustar allar bílategundir. Fyrirtækið veitir hjólbarða- og smurþjónustu ásamt rafgeymaþjónustu. Meira
15. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 115 orð | ókeypis

Pilta leitað vegna íkveikju

LÖGREGLAN leitaði í gær fjögurra pörupilta sem sáust forða sér á hlaupum frá athafnasvæði Íslensku kvikmyndasamsteypunnar við Héðinshúsið við Mýrargötu í Reykjavík. Þeir eru taldir hafa kveikt í rútu í eigu fyrirtækisins. Meira
15. nóvember 2000 | Landsbyggðin | 108 orð | 2 myndir | ókeypis

Poppað í Ólafsvíkurkirkju

Ólafsvík -Söngur og gleði ríktu í Ólafsvíkurkirkju þegar haldin var svokölluð poppmessa sl. sunnudagskvöld. Hátt á þriðja hundrað manns mættu til messu sem lætur nærri að vera um þriðjungur sóknarbarna í Ólafsvík. Meira
15. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd | ókeypis

Próflestur á þingpöllum

FÉLAGAR í Röskvu, samtökum félagshyggjufólks við Háskóla Íslands, hófu í gær próflestur haustannar á þingpöllum Alþingis. Meira
15. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 891 orð | 2 myndir | ókeypis

"Ertu að segja það sem mér heyrist þú vera að segja?"

Fjölmiðlar í Bandaríkjunum hafa síðustu daga verið að birta nánari fréttir af því sem gerðist hina æsispennandi kosninganótt fyrir rúmri viku. Hvernig frambjóðendurnir brugðust við "niðurstöðunum" og hvað þeim fór á milli áður en formlega var tilkynnt, að úrslitin í Flórída myndu dragast á langinn. Meira
15. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 855 orð | 1 mynd | ókeypis

"Kosningar hinna glötuðu tækifæra"

Þrátt fyrir vonir alþjóðasamfélagsins um að draga myndi úr áhrifum þjóðernissinna í Bosníu benda tölur til þess að það muni taka lengri tíma, skrifar Urður Gunnarsdóttir. Meira
15. nóvember 2000 | Akureyri og nágrenni | 86 orð | 1 mynd | ókeypis

"Rúnturinn" að opnast

FRAMKVÆMDIR í miðbæ Akureyrar eru komnar á lokastig en undanfarna mánuði hafa vegfarendur átt erfitt um vik enda ýmsar akstursleiðir verið meira og minna lokaðar. Meira
15. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 1100 orð | ókeypis

Rangt að VSÍ hafi krafist laga í nafni verkalýðshreyfingar

EINAR Oddur Kristjánsson, alþingismaður og fyrrverandi formaður VSÍ, og Ögmundur Jónasson, formaður BSRB, mótmæla því sem fram kemur í væntanlegu þriðja bindi ævisögu Steingríms Hermannssonar, fyrrverandi forsætisráðherra, að Einar Oddur hafi talað í... Meira
15. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 89 orð | ókeypis

REYKJAVÍKURDEILD RKÍ gengst fyrir námskeiði í...

REYKJAVÍKURDEILD RKÍ gengst fyrir námskeiði í almennri skyndihjálp sem hefst fimmtudaginn 16. nóvember. Kennt verður frá kl. 19-23. Einnig verður kennt 20. og 21. nóvember. Námskeiðið telst verða 16 kennslustundir. Meira
15. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 129 orð | ókeypis

Rætt um galdra í Húsinu á Eyrarbakka

FYRSTI fyrirlesarinn í ár hjá Reykjavíkurakademíunni verður Ólína Þorvarðardóttir og mun hún flytja fyrirlestur um tíðaranda brennualdar í Byggðasafni Árnesinga, Húsinu á Eyrarbakka, kl. 20.30, fimmtudaginn 16. nóvember. Meira
15. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 411 orð | ókeypis

Sjötug kona tók miklum framförum

LÆKNUM í Bretlandi hefur tekist að draga mjög úr sjúkdómseinkennum hjá sjötugri konu sem þjáist af Alzheimer-veiki, að sögn þarlendra fjölmiðla. Meira
15. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 185 orð | ókeypis

Skemmdir algengar vegna háfermisflutninga

ALLTOF algengt er að skemmdir verði á umferðarmannvirkjum vegna svokallaðra háfermisflutninga, skv. upplýsingum frá Vegagerðinni. Miklar skemmdir urðu á brúnni yfir Djúpá í Fljótshverfi sl. Meira
15. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd | ókeypis

Skemmdir á skiltum í Eyjafjarðarsveit

UMFERÐAR- og þjónustuskilti í Eyjafjarðarsveit urðu fyrir barðinu á skemmdarvörgum á dögunum. Málningu var sprautað yfir þrjú skilti í sveitinni, skammt sunnan Akureyrar, og eru þau talin ónýt. Meira
15. nóvember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 153 orð | ókeypis

Skipulagsvinna í fullum gangi

KNATTHÚS ehf., Skeljungur og P. Samúelsson, umboðsaðili Toyota, vinna nú að tillögu að deiliskipulagi fyrir um 8 hektara lóð í Vetrarmýri í Garðabæ, á norðausturhorni Vífilsstaðavegar og Reykjanesbrautar. Meira
15. nóvember 2000 | Miðopna | 229 orð | ókeypis

Skora á Alþingi að lækka tekjuskatt

"BORGARRÁÐ fagnar því að loksins skuli hafa fengist viðurkenning ríkisins á þeirri staðreynd að verulega hefur hallað á sveitarfélögin í fjármálalegum samskiptum þeirra við ríkið á undanförnum árum og að tekjustofnar þeirra hafa ekki verið í samræmi... Meira
15. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd | ókeypis

Skorað á Mori að segja af sér

FORSÆTISRÁÐHERRA Japans, Yoshiro Mori, sætir sífellt meiri gagnrýni. Meira
15. nóvember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 262 orð | ókeypis

Skref í átt að rafrænni stjórnsýslu

HAFNARFJARÐARBÆR hefur undanfarna daga gert tvo samninga þar sem skref eru stigin í átt að rafrænni stjórnsýslu. Annars vegar geta foreldrar frá áramótum að öllu leyti átt samskipti við bæjarfélagið varðandi leikskólapláss fyrir börn á Netinu. Meira
15. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 233 orð | ókeypis

Snerruútgáfan gefur út 6 almanök

SNERRUÚTGÁFAN ehf, hefur sent frá sér 6 ný almanök fyrir árið 2001. Komandi ár er 19. útgáfuárið. Almanök og náttúruljósmyndun eru sérgrein Snerruútgáfunnar. Almanökin eru: Íslenska almanakið , 12 síðna almanak með myndum vítt og breitt af landinu. Meira
15. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 123 orð | ókeypis

Spenna vegna forsetakjörs

MIKIL spenna og óvissa var meðal þingfulltrúa, sem rætt var við á þingi ASÍ í gær, vegna forsetakjörs, sem fram á að fara síðdegis í dag. Meira
15. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 178 orð | ókeypis

Tillagan felld í útvarpsráði

ÚTVARPSRÁÐ felldi tillögu á fundi sínum í gær um að stutt auglýsingahlé verði tekin í sýningum kvikmynda á dagskrá Sjónvarpsins um helgar. Beiðni um þetta kom frá markaðsdeild Ríkisútvarpsins og átti þetta að vera gert til reynslu fram að áramótum. Meira
15. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 334 orð | ókeypis

Tryggingastofnun byrjuð að taka við umsóknum

SAMKVÆMT nýjum lögum um fæðingarorlof eiga foreldrar sem eiga von á barni í byrjun janúar að tilkynna vinnuveitanda átta vikum fyrir töku fæðingarorlofs að þeir ætli að nýta sér orlofsréttinn. Meira
15. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 350 orð | ókeypis

Tryggja verður vatnsrennsli um leirurnar

EIGI að leggja nýja norður-suðurflugbraut á Reykjavíkurflugvelli, sem nær yfir Fossvoginn með suðurenda vestan við Kársnes, þarf að tryggja óhindrað vatnsrennsli ef ekki á að skemma leirurnar í Fossvogi sem eru mikilvægar vaðfuglum. Þetta er mat Gísla M. Meira
15. nóvember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 183 orð | ókeypis

Tvö tilboð bárust í fimleikahúsið

TILBOÐ í nýtt fimleikahús Bjarkanna í Haukahrauni í Hafnarfirði voru opnuð í gær og hlaut Nýsir hf. hæstu einkunn við fyrstu yfirferð. Útboðið gerði ráð fyrir margháttaðri starfsemi í íþrótta- og kennslumiðstöð á Bjarkarreit við Haukahraun. Meira
15. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 843 orð | 1 mynd | ókeypis

Umfangsmikil leit hefur ekki borið árangur

NÚ er liðin rétt vika frá því síðast spurðist til Einars Arnar Birgissonar. Víðtæk leit lögreglu, björgunarsveita og fjölskyldu og vina Einars á Reykjanesi og á höfuðborgarsvæðinu hefur engan árangur borið. Meira
15. nóvember 2000 | Akureyri og nágrenni | 157 orð | ókeypis

ÚA greiði sjómanni um 800 þúsund

ÚTGERÐARFÉLAG Akureyringa hefur í Héraðsdómi Norðurlands eystra verið dæmt til að greiða sjómanni sem starfaði hjá félaginu tæplega 800 þúsund krónur auk dráttarvaxta vegna vanreiknaðs aflahlutar eftir að maðurinn lenti í slysi. Meira
15. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 105 orð | ókeypis

Valhöll verður ekki seld án samráðs

RÆTT var um tilboð breska auðkýfingsins Howards Krugers í Hótel Valhöll á fundi Þingvallanefndar í gær. Fundarmenn höfðu þó ekki sjálft tilboðið undir höndum heldur ræddu málið m.a. á grundvelli þess sem fram hefði komið í fjölmiðlum að undanförnu. Meira
15. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd | ókeypis

Verulegar launahækkanir allra hópa umfram samninga

LAUNAHÆKKANIR allra starfshópa landvinnufólks í Alþýðusambandi Íslands eru verulega umfram umsamdar launahækkanir á undanförnum tveimur árum vegna launaskriðs að því er fram kemur í þingskjali um efnahags- og verðlagsmál sem dreift hefur verið á þingi... Meira
15. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 886 orð | 2 myndir | ókeypis

Þáttur Íslands í friðargæslu verður stóraukinn

Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra greindi Alþingi frá því í gær að ríkisstjórnin hefði ákveðið að efla mjög þátttöku Íslands í alþjóðlegri friðargæslu. Meira
15. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd | ókeypis

ÞINGFUNDUR hefst á Alþingi í dag...

ÞINGFUNDUR hefst á Alþingi í dag kl. 13.30 og fer þá fram fyrirspurnatími. Eftirfarandi fyrirspurnir eru á dagskrá: 1. Búsetuúrræði fyrir fatlaða, fsp. til félagsmálaráðherra. 2.Fullorðinsfræðsla fatlaðra, fsp. til menntamálaráðherra. 3. Meira
15. nóvember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 111 orð | 1 mynd | ókeypis

Þjónustuhúsið að rísa

FRAMKVÆMDIR standa nú yfir við byggingu 525 fermetra þjónustuhúss við ylströndina í Nauthólsvík, en taka á það í notkun næsta sumar. Byggingin mun snúa að ströndinni og fyrir framan hana verða verönd og heit setlaug. Meira
15. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 160 orð | ókeypis

Þúsund manns hafa skráð sig

ÍSLANDSSÍMI hefur fengið góð viðbrögð við því að bjóða heimilum upp á síma- og netþjónustu, að sögn Péturs Péturssonar, upplýsingafulltrúa Íslandssíma, en þessi nýja þjónusta fyrirtækisins var kynnt á föstudaginn var og auglýst um helgina. Meira

Ritstjórnargreinar

15. nóvember 2000 | Staksteinar | 385 orð | 2 myndir | ókeypis

Hagvöxtur og nýsköpun

FRAMLÖG til rannsóknar- og þróunarstarfsemi hækkar um 33,6% milli áranna 1997 og 2001. Þetta kemur fram í Púlsinum. Meira
15. nóvember 2000 | Leiðarar | 725 orð | ókeypis

ÓVISSA UM SJÚKRAFLUG

Síðastliðinn föstudag slösuðust tveir sjómenn um borð í togaranum Hrafni Sveinbjarnarsyni GK 255. Þegar Neyðarlínan leitaði til flugfélagsins Jórvíkur kl. rúmlega 2. Meira

Menning

15. nóvember 2000 | Menningarlíf | 179 orð | ókeypis

1000 eyja sósu vel tekið í Leipzig

LEIKRITI Hallgríms Helgasonar, 1000 eyja sósu, var vel tekið á leiklistarhátíðinni Euro-Scene sem fram fór í Leipzig í Þýskalandi í liðinni viku, að því er segir í fréttatilkynningu frá Leikfélagi Íslands. Meira
15. nóvember 2000 | Bókmenntir | 913 orð | 1 mynd | ókeypis

Að faðma allan heiminn

SYSTIR mín átti upplýstan hnött rafmagnaðan grip og það er trúlega honum að kenna að ég hugsa mér stundum fimmþúsund vatta peru inni í jarðkúlunni þá verður hafið gegnsætt fjallgarðar logandi og örnefni vandlega letruð í litaðan svörðinn. Meira
15. nóvember 2000 | Bókmenntir | 1060 orð | 1 mynd | ókeypis

Aldrei innifrosinn í kennisetningum

eftir Halldór Laxness. Útgefandi Vaka-Helgafell 2000. Prentvinnsla: Prentsmiðjan Oddi. 415 bls. Meira
15. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 613 orð | 2 myndir | ókeypis

Allir saman nú!

Glundroði, harðkjarnatónleikar á vegum Unglistar, Hins hússins og dordingull.com í Hlöðunni í Gufunesbæ - Grafarvogi, föstudaginn 10. nóvember 2000. Fram komu Length of time, Mínus, Bisund, Vígspá, Forgarður helvítis, Snafu og Elexír. Meira
15. nóvember 2000 | Tónlist | 269 orð | ókeypis

Bach í Breiðholtskirkju

JÖRG E. Sondermann flytur orgelverk eftir Johann Sebastian Bach í Breiðholtskirkju í kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20. Jörg E. Sondermann er fæddur 1957 í Witten í Þýskalandi. Meira
15. nóvember 2000 | Tónlist | 470 orð | ókeypis

Bach í Kammermúsíkklúbbnum

Verk eftir Jóhann Sebastian Bach. Gunnar Kvaran lék Sellósvítu nr. 5 í c-moll BWV 1011, Sigrún Eðvaldsdóttir lék Partítu fyrir fiðlu nr. 2 í d-moll, BWV 1004, Martial Nardeau lék Partítu fyrir flautu í a-moll BWV 1013 og sama léku þau með Elínu Guðmundsdóttur semballeikara Tríósónötu fyrir fiðlu, flautu og fylgirödd í c-moll BWV 1079 úr Tónafórninni. Sunnudag kl. 20. Meira
15. nóvember 2000 | Bókmenntir | 446 orð | 1 mynd | ókeypis

Bjart framundan

eftir Ragnheiði Gestsdóttur. Vaka-Helgafell, 2000. 112 bls. Meira
15. nóvember 2000 | Tónlist | 268 orð | 1 mynd | ókeypis

Blásarakvintett Reykjavíkur á hátíðartónleikum í Björgvin

BLÁSARAKVINTETT Reykjavíkur kemur fram á hátíðartónleikum í Björgvin í kvöld. Tónleikarnir eru liður í samstarfi menningarborganna Reykjavíkur og Björgvinjar. "Í haust kom hingað tríó frá Björgvin og flutti meðal annars verk eftir Áskel Másson. Meira
15. nóvember 2000 | Bókmenntir | 68 orð | 1 mynd | ókeypis

Börnin í bókasöfnunum

Nú stendur yfir norræna bókasafnsvikan "Í ljósaskiptunum" og er efni hennar norræn börn. Dagskrár eru fluttar í bókasöfnum landsins og þar kynntar norrænar bókmenntir fyrir börn og unglinga. Meira
15. nóvember 2000 | Bókmenntir | 624 orð | 1 mynd | ókeypis

Börn í framandi löndum

Eftir Öddu Steinu Björnsdóttur. Teikningar eftir Margréti E. Laxness. Útgefandi Æskan ehf. í samstarfi við Rauða kross Íslands, 2000. Prentun: Veröld ehf. 45 bls. Meira
15. nóvember 2000 | Kvikmyndir | 272 orð | ókeypis

Eddie margfaldaður

Leikstjórn: Peter Segal. Handrit: Barry W. Blaustein og David Sheffield, ásamt Peter Segal. Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Eddie Murphy, Janet Jackson, Jamal Mixon, Larry Miller. Meira
15. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 278 orð | 2 myndir | ókeypis

Eddie Murphy í fínu formi

KLIKKAÐI prófessorinn, þessi feiti ekki þessi heimski, er enn og aftur mættur á svæðið og svo gott sem alveg jafnvinsæll og síðast. Meira
15. nóvember 2000 | Bókmenntir | 470 orð | 1 mynd | ókeypis

Einelti og ofbeldi

eftir Valgeir Skagfjörð. Kápa og teikningar: Guðjón Ketilsson. Mál og menning, 2000. 138 bls. Meira
15. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 254 orð | 2 myndir | ókeypis

Englar ofar djöflum

ENGLARNIR hans Kalla drottna yfir bíólífinu vestra eftir að hafa staðið að sér harða samkeppni frá djöflum, sjóliðum og Marsförum - og það með glæsibrag. Meira
15. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 1060 orð | 1 mynd | ókeypis

Er Skímó þá farinn?

Hljómsveitin Skítamórall hefur ákveðið að taka sér ótímabundið frí frá og með áramótum. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við meðlimi sveitarinnar, þá Adda Fannar, Einar Ágúst og Gunna Óla vegna þessara óvæntu tíðinda. Meira
15. nóvember 2000 | Menningarlíf | 522 orð | ókeypis

Fornleifafræðingur gerist spæjari

Eftir Malcolm Shuman. Avon Mistery 2000. 213 síður. Meira
15. nóvember 2000 | Bókmenntir | 830 orð | 1 mynd | ókeypis

Gefur glögga mynd af öldinni

HJÁ Nýja bókafélaginu er komin út bók, sem ber heitið 20. öldin - Brot úr sögu þjóðar, í ritstjórn Jakobs F. Ásgeirssonar. Meira
15. nóvember 2000 | Bókmenntir | 434 orð | 1 mynd | ókeypis

Grín er fúlasta alvara

eftir Hallberg Hallmundsson, Brú 2000 - 94 bls. Meira
15. nóvember 2000 | Bókmenntir | 781 orð | 1 mynd | ókeypis

Hamingjan er aldrei úti

MARGRÉT, Haraldur, Margrét og Haraldur heita meginpersónurnar í skáldsögu Guðrúnar Evu Mínervudóttur, Fyrirlestri um hamingjuna. Meira
15. nóvember 2000 | Bókmenntir | 504 orð | 1 mynd | ókeypis

Heildarútgáfa verka Hallgríms hafin

Margrét Eggertsdóttir bjó til prentunar. Stofnun Árna Magnússonar, 2000, 228 bls. Meira
15. nóvember 2000 | Tónlist | 890 orð | ókeypis

HIN ÚTPÆLDA TÓNLIST

Cappelli: Blu oltremare. Þuríður Jónsdóttir: Incerti frammenti. Jón Nordal: Næturljóð fyrir hörpu. Atli Ingólfsson: The Elve's Accent. Atli Heimir Sveinsson: Kliður. Licata: L'essenza e il soffio. Romitelli: La sabbia del tempo. Meira
15. nóvember 2000 | Bókmenntir | 1023 orð | 1 mynd | ókeypis

Hugspekin í árdaga

sagðar af Gunnari Dal. 271 bls. Nýja bókafélagið ehf. Prentun: Steinholt ehf. Reykjavík, 2000. Meira
15. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 508 orð | 2 myndir | ókeypis

Hvorki fugl né fiskur

Geisladiskur með lögum Þormars Ingimarssonar við ljóð Tómasar Guðmundssonar, Steins Steinars og Kristjáns Eldjárns. Helgi Björnsson, Haraldur Reynisson, Ari Jónsson, Álftagerðisbræður, Páll Rósinkranz, Guðrún Árný Karlsdóttir og Kristján Gíslason syngja lögin við undirleik fjölda hljóðfæraleikara. Vilhjálmur Guðjónsson, Gunnar Þórðarson, Ólafur Gaukur og Stefán S. Stefánsson útsettu og stýrðu upptökum en Gunnar Smári Helgason sá um hljóð- legan lokafrágang. Meira
15. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 792 orð | 6 myndir | ókeypis

Í fjötrum frægðar

Knattspyrnukappinn David Beckham er ekki með elstu mönnum. Aðeins 25 ára. Eigi að síður hefur hann skráð æviminningar sínar og kallar bókina My World eða Minn heimur. Segir hann þar undan og ofan af lífi sínu, innan vallar sem utan. Orri Páll Ormarsson las bókina. Meira
15. nóvember 2000 | Leiklist | 146 orð | ókeypis

Íslenski dansflokkurinn sýnir KIPPU í Frakklandi

ÍSLENSKI dansflokkurinn sýnir KIPPU, verk Camerons Corbetts, við tónlist múm á tveimur sýningum í Frakklandi í þessari viku. Meira
15. nóvember 2000 | Bókmenntir | 469 orð | 7 myndir | ókeypis

Í víking á öðrum hnöttum

"Og af því að þeir sem framreiða fréttirnar eru einmitt íslenskir hljómar þetta stundum einsog verið sé að tala um landnám á öðrum hnöttum í fjarlægum sólkerfum, einsog bókmenntir héðan eigi alls ekkert skylt við bókmenntir þaðan," segir Hermann Stefánsson. Meira
15. nóvember 2000 | Bókmenntir | 911 orð | 1 mynd | ókeypis

Kossinn, sem eitruð stunga

Eftir Kathryn Harrison í þýðingu Rannveigar Jónsdóttur. Útgefandi Salka 2000. Prentun: Prentsmiðjan Oddi hf. 188 bls. Meira
15. nóvember 2000 | Bókmenntir | 25 orð | ókeypis

Ljóðakvöld

LJÓÐAKVÖLD verður haldið í Kaffihúsinu á Klapparstíg 37, annað kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20. Flutt verða ljóð, spakmæli og smásögur eftir Sri Chinmoy. Aðgangur er ókeypis og öllum... Meira
15. nóvember 2000 | Myndlist | 12 orð | 1 mynd | ókeypis

M-2000

Unglist í Reykjavík: GALLERÍ GEYSIR Í HINU HÚSINU Sýning á afrakstri ljósmyndamaraþons . Lýkur 23.... Meira
15. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 423 orð | 4 myndir | ókeypis

Midian er meistaraverk

HÉR eru þeir enn og aftur á ferðinni, félagarnir í Cradle of Filth, með nýja plötu sem ber nafnið Midian . Midian sker sig aðeins úr í samanburði við fyrri plötur Cradle of Filth. Meira
15. nóvember 2000 | Menningarlíf | 663 orð | ókeypis

Módern djasskvartett Reynis Sig

Reynir Sigurðsson víbrafón, Þórir Baldursson píanó, Birgir Bragason bassa og Birgir Baldursson trommur. Múlinn í Betri stofu Kaffi Reykjavíkur sunnudagskvöldið 12.11. 2000. Meira
15. nóvember 2000 | Tónlist | 370 orð | 1 mynd | ókeypis

Nú eða aldrei

"ÞAÐ er langt síðan ég hélt síðast einleikstónleika - lengra en mig langar að muna," segir Hólmfríður Sigurðardóttir píanóleikari hlæjandi en hún kemur fram á píanótónleikum í Salnum í kvöld kl. 20. Meira
15. nóvember 2000 | Bókmenntir | 131 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýjar bækur

ÚT er komið fyrsta bindið í ritröð um tónlist og tónlistarmenn á Íslandi, Sinfóníuhljómsveit Íslands, saga og stéttartal eftir Bjarka Bjarnason . Meira
15. nóvember 2000 | Bókmenntir | 139 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýjar bækur

ÚT er komin bókin Ritgerðir og pistlar eftir Sigfús Daðason . Hér eru saman komnar allar greinar Sigfúsar um menningarmál frá yfir fjörutíu ára tímabili. Meira
15. nóvember 2000 | Bókmenntir | 154 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýjar bækur

ÚT er komið leikritið Fjalla-Eyvindur eftir Jóhann Sigurjónsson. Í tílkynningu segir útgefandi m.a: "Leikritið er eitt af höfuðverkum íslenskra leikbókmennta og frægasta leikrit sem samið hefur verið á íslensku. Meira
15. nóvember 2000 | Bókmenntir | 239 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýjar bækur

ÚT er komin skáldsagan Galdur eftir Vilborgu Davíðsdóttur. Í fréttatilkynningu segir: "Árið er 1419. Ættstórir foreldrar Ragnfríðar og Þorkels ákveða giftingu þeirra í fyllingu tímans. Meira
15. nóvember 2000 | Menningarlíf | 79 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýjar bækur

ÚT er komin ljóðabókin Vorflauta eftir Ágústínu Jónsdóttur. Í fréttatilkynningu segir: "Skörp myndgáfa og myndvísi einkenna ljóð Ágústínu sem leitast við að fanga horfin augnablik og kenndir í meitluðu ljóðmáli. Meira
15. nóvember 2000 | Bókmenntir | 167 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýjar bækur

ÚT er komin skáldsagan Hvíta kanínan eftir Árna Þórarinsson . Í fréttatilkynningu segir: "Þegar Einar blaðamaður er rekinn nauðugur í frí eygir hann tækifæri til að afla svara við spurningum sem hvílt hafa þungt á honum. Meira
15. nóvember 2000 | Bókmenntir | 997 orð | 1 mynd | ókeypis

"Því dýpri skuggi - bjartari sól"

eftir Ísak Harðarson. Forlagið árið 2000 - 441 bls. Meira
15. nóvember 2000 | Bókmenntir | 447 orð | 1 mynd | ókeypis

Ríkur og dauðvona Rimbaud

Í tilefni nýrrar bókar um franska skáldið Arthur Rimbaud hugleiðir Jóhann Hjálmarsson ævi hans og endalok. Í bókinni kemur fram að skáldið varð ríkt í Afríku, einkum fyrir vopnasölu. Meira
15. nóvember 2000 | Bókmenntir | 1000 orð | 1 mynd | ókeypis

Saga Óskars fullsögð

Höfundur: Günter Grass. Bjarni Jónsson íslenskaði. Vaka-Helgafell, Reykjavík 1998, 1999, 2000. 286 bls., 341 bls., 240 bls. Meira
15. nóvember 2000 | Myndlist | 529 orð | 1 mynd | ókeypis

Sálnaflakk

Til 27. nóvember. Opið miðvikudaga til sunnudaga frá kl. 11-18. Meira
15. nóvember 2000 | Menningarlíf | 1225 orð | 1 mynd | ókeypis

Sex ný lærdómsrit

HIÐ íslenska bókmenntafélag gefur út 6 ný Lærdómsrit á árinu 2000 og hafa aldrei fyrr komið út jafnmörg rit í bókaflokknum á einu ári að sögn Gunnars Ingimundarsonar framkvæmdastjóra félagsins. Meira
15. nóvember 2000 | Menningarlíf | 131 orð | 1 mynd | ókeypis

Sérhannaðir sýningargripir

ÞESSA dagana stendur yfir í Safnahúsi Skagfirðinga á Sauðárkróki, sýningin Nytjalist úr náttúrunni, en um er að ræða farandsýningu, sem var framlag Handverks og hönnunar til dagskrár Reykjavíkur menningarborgar 2000. Meira
15. nóvember 2000 | Bókmenntir | 483 orð | 1 mynd | ókeypis

Sótt í menningararfinn

eftir Kristínu Steinsdóttur. Myndlýsingar: Áslaug Jónsdóttir. Vaka-Helgafell, 2000. 128 bls. Meira
15. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 650 orð | 4 myndir | ókeypis

Sænskættuð popptónlist á heimsmælikvarða

VERÐLAUNAHÁTÍÐ evrópsku útgáfu MTV-tónlistarsjónvarpsins verður haldin í Globe-höllinni í Stokkhólmi á morgun. Meira
15. nóvember 2000 | Bókmenntir | 552 orð | 1 mynd | ókeypis

Söngur steindepilsins

Ágústína Jónsdóttir. Mál og menning 2000. Meira
15. nóvember 2000 | Myndlist | 439 orð | 1 mynd | ókeypis

Til móts við liðna tíð

Til 26. nóvember. Opið þriðjudaga til sunnudaga frá kl. 11 - 17. Meira
15. nóvember 2000 | Menningarlíf | 216 orð | 1 mynd | ókeypis

ÚT er komið afmælisritið Saga Kaupmannasamtaka...

ÚT er komið afmælisritið Saga Kaupmannasamtaka Íslands í tilefni 50 ára afmælis samtakanna nú í nóvember. Höfundur og ritstjóri er Lýður Björnsson sagnfræðingur sem skrifað hefur bókina í samvinnu við sögunefnd Kaupmannasamtakanna. Meira
15. nóvember 2000 | Menningarlíf | 120 orð | ókeypis

ÚT er komin bókin Ógnaröfl -...

ÚT er komin bókin Ógnaröfl - 2. hluti, bók 1 eftir Chris Wooding í þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Í fréttatilkynningu segir: "Ógnaröfl er bókaflokkur um mögnuð ævintýri, ástir og svik. Í fyrri hluta bókaflokksins sem kom út á sl. Meira
15. nóvember 2000 | Menningarlíf | 160 orð | ókeypis

ÚT er komin bókin Undir berum...

ÚT er komin bókin Undir berum himni - ævintýri nálfanna eftir Terry Pratchett . í þýðingu Þorgerðar Jörundsdóttur . Í fréttatilkynningu segir: "Þar segir frá þúsundum örsmárra nálfa sem eftir að hafa hrakist frá heimkynnum sínum í stórverslun A. Meira
15. nóvember 2000 | Menningarlíf | 136 orð | ókeypis

ÚT er komin bókin Veröldin okkar...

ÚT er komin bókin Veröldin okkar eftir Angelu Wilkes í þýðingu Árna Árnasonar, Guðna Kolbeinsonar og Sigrúnar Á. Eiríksdóttur. Í fréttatilkynningu segir: "Þessi bók var fyrst gefin út á sl. Meira
15. nóvember 2000 | Menningarlíf | 260 orð | ókeypis

ÚT er komin skáldsagan Öreindirnar eftir...

ÚT er komin skáldsagan Öreindirnar eftir franska rithöfundinn Michel Houellebecq . Í fréttatilkynningu segir: "Á síðari hluta tuttugustu aldar búa í Frakklandi tveir hálfbræður, Michel og Bruno. Meira
15. nóvember 2000 | Menningarlíf | 247 orð | ókeypis

ÚT eru komnar fimm nýjar hljóðbækur...

ÚT eru komnar fimm nýjar hljóðbækur undir heitinu ,,Hljóðbækur Hörpuútgáfunnar". Flytjendur og sögumenn: Heiðdís Norðfjörð og Bessi Bjarnason. Meira
15. nóvember 2000 | Bókmenntir | 521 orð | ókeypis

Veg allrar veraldar

eftir Michel Houellebecq, Mál og menning, Reykjavík, 2000, 324 bls. Meira
15. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 286 orð | 1 mynd | ókeypis

ÞÆR FISKA SEM RÓA

The girls' guide to hunting and fishing eftir Melissu Bank. 274 síðna kilja. Gefin út af Penguin Books árið 2000. Fæst í Pennanum-Eymundsson og kostar 1.295 krónur. Meira

Umræðan

15. nóvember 2000 | Aðsent efni | 44 orð | ókeypis

11 borð í Gullsmára Bridsdeild FEBK...

11 borð í Gullsmára Bridsdeild FEBK í Gullsmára spilaði tvímenning á ellefu borðum mánudaginn 13. nóvember sl. Beztum árangri náðu: NS Unnur Jónsd. - Jónas Jónss. 204 Björn Bjarnas. - Valdimar Hjartars. 195 Jón Andréss. og Guðm. Á. Guðmundss. Meira
15. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 37 orð | 1 mynd | ókeypis

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 15. nóvember, verður fimmtugur Hjálmar Árnason, alþingismaður . Í tilefni af því verða Hjálmar og eiginkona hans, Valgerður Guðmundsdóttir , með opið hús í Kjarna á Flughóteli í Reykjanesbæ, laugardaginn 18. Meira
15. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 35 orð | 1 mynd | ókeypis

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 15. nóvember, verður sjötugur Gunnar Guðbjörnsson, bifreiðastjóri, Skúlagötu 40b. Eiginkona hans er Þórdís Haraldsdóttir . Þau taka á móti gestum í kvöld kl. 20 í veitingahúsinu Catalína í Hamraborg 11,... Meira
15. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 38 orð | 1 mynd | ókeypis

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Í dag, 15. nóvember, er áttræður Herbert Guðbrandsson, Jökulgrunni 4, Reykjavík. Hann og eiginkona hans, Málfríður Einarsdóttir , taka á móti ættingjum og vinum kl. 16 og 19 í dag í Helgafelli, 4. hæð, Hrafnistu í... Meira
15. nóvember 2000 | Aðsent efni | 465 orð | 1 mynd | ókeypis

Bágindi blaðamennskunnar

Í gagnrýnislausu andrúmslofti íslenskrar blaðamennsku, segir Páll Vilhjálmsson, verða atvik sem minna á þjóðfélagsgerð austantjaldsríkjanna fyrrum. Meira
15. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 630 orð | ókeypis

FJARVINNA, það að geta stundað starf...

FJARVINNA, það að geta stundað starf sitt annars staðar en á sjálfum vinnustaðnum, hefur verið að ryðja sér nokkuð til rúms víða. Þetta er að sjálfsögðu ekki unnt nema í sumum störfum. Meira
15. nóvember 2000 | Aðsent efni | 784 orð | 1 mynd | ókeypis

Góð ráð dýr

Meingallaðar kosningar. Þorvaldur Gylfason rifjar upp atburði, sem gerðust 1876. Meira
15. nóvember 2000 | Aðsent efni | 629 orð | 1 mynd | ókeypis

Góð reynsla sem vert er að geta

Þessi reynsla kenndi mér, segir Soffía Gísladóttir, að meta öll þau gæði sem við búum við hér á landi. Meira
15. nóvember 2000 | Aðsent efni | 524 orð | 1 mynd | ókeypis

Hálfsannleikur umhverfisráðherra

Úrskurður umhverfisráðherra um námagröft í Mývatni er ómálefnalegur, segir Hilmar J. Malmquist, og byggist á afbökun málsatriða. Meira
15. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 346 orð | ókeypis

Heilbrigt metnaðarmál

FRÆÐSLA um kynlíf og barneignir er nauðsynlegur þáttur í uppeldi ungmenna. Halda mætti af fullyrðingum fákunnandi manna, að konur séu sí og æ frjóar og eigi nánast alltaf von á þungun við hver kynmök. En gáum að því, að kona er ekki frjó nema u.þ.b. Meira
15. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 521 orð | ókeypis

Hugleiðingar á veitingahúsi

Á LEIÐINNI niður Laugaveginn um daginn datt mér í hug að setjast inn á veitingahús sem eru þar á hverju strái. "Fékk mér kaffi og pantaði mat." Gaman fannst mér að virða aðra gesti fyrir mér meðan ég beið eftir afgreiðslu. Meira
15. nóvember 2000 | Aðsent efni | 1115 orð | 1 mynd | ókeypis

Hver á hvað í "félagslega íbúðakerfinu"?

Tillagan verður tekin fyrir á fundi borgarstjórnar nk. fimmtudag, segir Halldór Hauksson, og ættu allir íbúðareigendur að fylgjast vel með því sem þar verður ákveðið. Meira
15. nóvember 2000 | Aðsent efni | 938 orð | 1 mynd | ókeypis

Í hvaða heimi birtu og samskipta búa þeir?

Búa frumvarpsflytjendurnir, spyr Ragnar Ingimarsson, í einhverjum hugarheimi sem lítið á skylt við raunveruleikann? Meira
15. nóvember 2000 | Aðsent efni | 1094 orð | 1 mynd | ókeypis

Leikur að lífi

Sá veiðiskapur eða slátrun sem ég er að mótmæla, segir Ragnar Fjalar Lárusson, er óþörf, ójafn og ódrengilegur leikur að lífi. Meira
15. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 434 orð | ókeypis

Ljótur leikur landbúnaðarráðherra

EFTIR DÁGÓÐAN tíma ákvað háttvirtur landbúnaðarráðherra að skríða undan sínum rómaða feldi og tilkynna niðurstöðu sína varðandi það hvort heimila ætti innflutning á fósturvísum úr norskum kúastofni. Niðurstaða ráðherrans var síðan tilkynnt hinn 31.10 sl. Meira
15. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 65 orð | ókeypis

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup,...

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Meira
15. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 50 orð | ókeypis

MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík.

MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. Meira
15. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 27 orð | ókeypis

ÓDYSSEIFUR HINN NÝI

Svikult er seiðblátt hafið og siglingin afar löng. Einn hlustar Ódysseifur á óminnisgyðjunnar söng. Marmarahöllin heima. - Ég húmdökku gluggana sá mæna eins og andvaka augu út á hinn dimmmjúka sjá. Meira
15. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 859 orð | ókeypis

(Tít. 2, 11.)

Í dag er miðvikudagur 15. nóvember, 320. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Því að náð Guðs hefur opinberast til sáluhjálpar öllum mönnum. Meira
15. nóvember 2000 | Aðsent efni | 497 orð | 1 mynd | ókeypis

Umhverfisvænn Háskóli

Röskva hefur sýnt mikið frumkvæði í umhverfismálum, segir Margrét Vilborg Bjarnadóttir, og Háskóli Íslands getur nú stigið stórt skref fram á við. Meira
15. nóvember 2000 | Aðsent efni | 713 orð | 1 mynd | ókeypis

Verkalýðshreyfingin og kjarabarátta kennara

Það er þröngsýni hjá forystumanni ASÍ, segir Skúli Thoroddsen, að leggjast á árar gegn hagsmunum launafólks í menntamálum. Meira

Minningargreinar

15. nóvember 2000 | Minningargreinar | 455 orð | 1 mynd | ókeypis

HREFNA SIGURÐARDÓTTIR

Hrefna Sigurðardóttir fæddist á Ósi í Breiðdal 27. mars 1915. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 4. nóvember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Heydalakirkju 11. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
15. nóvember 2000 | Minningargreinar | 3501 orð | 1 mynd | ókeypis

SÓLVEIG SNÆLAND

Sólveig Snæland Guðbjartsdóttir fæddist á Akureyri 8. apríl 1940. Hún lést á heimili sínu laugardaginn 4. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðrún Sigurðardóttir frá Torfufelli, f. 2. desember 1911, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
15. nóvember 2000 | Minningargreinar | 2134 orð | 1 mynd | ókeypis

STEFANÍA ÞÓRA ÁRNADÓTTIR

Stefanía Þóra Árnadóttir, húsmæðrakennari og húsfreyja, Reykjavík, fæddist á Hjalteyri við Eyjafjörð 2. mars 1925. Hún lést á Landspítalanum að Landakoti 7. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Árni Jónsson, f. 20. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 342 orð | ókeypis

British Telecom í rannsókn í Sviss og á Ítalíu

SVISSNESKA ríkisstjórnin hefur fyrirskipað rannsókn á sölu British Telecom á 34% hlut sínum í svissneska fjarskiptafyrirtækinu Sunrise til Tele Danmark sem tilkynnt var einungis tíu mínútum áður en uppboð á rekstrarleyfum UMTS- farsímakerfisins átti að... Meira
15. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 139 orð | ókeypis

Einkavæðing með eða án skráningar

HLUTI flokksmanna Verkamannaflokksins telur að mögulegt sé að hefja einkavæðingu Statoil án þess að hlutabréf félagsins verði skráð á markað. Stjórnendur norska ríkisolíufélagsins Statoil taka ekki undir þau sjónarmið, að því er fram kemur í Aftenposten... Meira
15. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 1191 orð | ókeypis

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 14.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 14.11.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Hlýri 134 134 134 12 1.608 Háfur 11 11 11 153 1.683 Karfi 75 44 72 3.920 281.477 Keila 87 46 65 567 36. Meira
15. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 10 orð | ókeypis

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
15. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 352 orð | ókeypis

Hagnaður vex um 86%

ÁRSHLUTAREIKNINGUR Opinna kerfa hf. fyrir fyrstu níu mánuði ársins liggur nú fyrir og hefur verið kannaður af löggiltum endurskoðendum félagsins, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá félaginu. Meira
15. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 241 orð | ókeypis

Hewlett-Packard hættir við yfirtöku á PwC

Tæknifyrirtækið Hewlett-Packard hefur nú hætt við áform um kaup á ráðgjafarhluta stórfyrirtækisins PricewaterhouseCoopers, en fjárfestingin var metin á bilinu 17-18 milljarða bandaríkjadala eða í kringum 1.500 milljarða íslenskra króna. Meira
15. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 291 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlutafé aukið um 285 milljónir króna

HLUTHAFAFUNDUR Samherja hf., sem haldinn var í gær, samþykkti að auka hlutafé félagsins um 285.315.012 krónur, eða úr 1.374.684.988 krónum í 1.660 milljónir króna. Meira
15. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 1049 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslensk fjármálafyrirtæki of dýr

ÞRÓUN og horfur í fjármála- og tryggingageiranum var yfirskrift fundar greiningardeildar Kaupþings sem haldinn var í gær. Meira
15. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 96 orð | ókeypis

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.364,58 0,23 FTSE 100 6.412,90 2,20 DAX í Frankfurt 6.966,65 3,33 CAC 40 í París 6.225,98 3,12 OMX í Stokkhólmi 1.134,39 2,85 FTSE NOREX 30 samnorræn 1. Meira
15. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 109 orð | ókeypis

Netbankar spretta upp í Noregi

SEX nýir bankar hafa verið stofnaðir í Noregi undanfarið ár og munu allir hefja starfsemi á næsta ári. Meira
15. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 192 orð | ókeypis

Stjórnendur á námskeið í viðskiptasiðferði

EFTIR að Åge Korsvold forstjóri og Jon R. Gundersen, stjórnarformaður norska tryggingafélagsins Storebrand, þurftu að segja af sér vegna vafasamra viðskiptahátta fyrr í haust, hefur fyrirtækið glímt við að halda trausti viðskiptavina sinna. Meira
15. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 776 orð | ókeypis

Um 57% tekjuaukning milli ára

TEKJUR deCODE Genetics, móðurfélags Íslenskrar erfðagreiningar ehf., á þriðja ársfjórðungi þessa árs, sem lauk 30. september síðastliðinn, voru 5,6 milljónir Bandaríkjadala, um 487 milljónir íslenskra króna. Meira
15. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 74 orð | ókeypis

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 14.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 14.11. 2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. Meira
15. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 122 orð | ókeypis

Þjóðverji í forstjórastól hjá Chrysler

ÁKVÖRÐUN hefur verið tekin um að skipta út forstjóra Chrysler-hluta DaimlerChrysler-fyrirtækisins í Bandaríkjunum. Meira

Fastir þættir

15. nóvember 2000 | Viðhorf | 798 orð | ókeypis

Afþreying í Ameríku

Allur þessi álitsgjafafjöldi hefur breytt kosningum (og stjórnmálum yfirleitt) í eitthvað sem maður horfir á í sjónvarpinu. Stjórnmál eru orðin að afþreyingarefni. Meira
15. nóvember 2000 | Dagbók | 704 orð | 1 mynd | ókeypis

Bragð af tungli

eftir Jóhann Hjálmarsson, Hörpuútgáfan, 2000 - 59 bls. Meira
15. nóvember 2000 | Fastir þættir | 86 orð | ókeypis

Bridsfélagið Muninn í Sandgerði Miðvikudaginn 8.

Bridsfélagið Muninn í Sandgerði Miðvikudaginn 8. nóv. var sjöunda og jafnframt lokakvöldið í haustsveitakeppninni hjá okkur. Meira
15. nóvember 2000 | Fastir þættir | 97 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Æfingakvöld Brids- skólans og BSÍ Bridsskólinn og Bridssamband Íslands bjóða nýliðum upp á létta spilamennsku fimm mánudagskvöld fyrir áramót í Bridshöllinni í Þönglabakka 1. Spilaður verður tvímenningur, 12-16 spil eftir atvikum. Meira
15. nóvember 2000 | Fastir þættir | 369 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Langflest NS-pörin enduðu í fjórum hjörtum í eftirfarandi spili úr Íslandsmótinu í tvímenningi, sem fór fram um helgina. Tíu slagir eru léttir viðfangs og sá ellefti ekki langt undan. En þó þarf fyrir honum að hafa. Austur gefur; allir á hættu. Meira
15. nóvember 2000 | Fastir þættir | 957 orð | 7 myndir | ókeypis

Evrópumeistararnir slógu í gegn

DANSHÁTÍÐIN í Laugardalshöll á sunnudag verður dansinum á Íslandi örugglega mikil lyftistöng. Hápunktur sýningarinnar var dans finnsku Evrópumeistaranna í suður-amerískum dönsum. Meira
15. nóvember 2000 | Í dag | 1048 orð | 1 mynd | ókeypis

Kirkjutónlist á tímamótum

MÁLÞING um stöðu söng- og tónlistarmála í íslensku þjóðkirkjunni,Kjalarnessprófastsdæmi, efnir til málþings miðvikudaginn 15. nóvember kl. 16-20 í safnaðarheimili Vídalínskirkju í Garðabæ um stöðu söngmála og tónlistar í íslensku þjóðkirkjunni. Meira
15. nóvember 2000 | Fastir þættir | 455 orð | 1 mynd | ókeypis

Lifur

Lifur er herramannsmatur segir Kristín Gestsdóttir, ef hún er rétt matreidd, en þar vill stundum verða misbrestur á. Meira
15. nóvember 2000 | Fastir þættir | 155 orð | 1 mynd | ókeypis

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Hvítur á leik. STAÐAN kom upp á nýloknu Ólympíuskákmóti sem haldið var í Istanbúl. Hollenski stórmeistarinn Loek Van Wely (2.643) hafði hvítt gegn kollega sínum frá Póllandi, Mikhail Krasenkov (2.702). 19. Hd7+! Bxd7 20. Hxd7+ Ke6 21. Hd6+ Kf7 22. Meira
15. nóvember 2000 | Fastir þættir | 869 orð | 2 myndir | ókeypis

Stefán Kristjánsson Íslandsmeistari í netskák

13.11. 2000 Meira
15. nóvember 2000 | Fastir þættir | 2590 orð | 5 myndir | ókeypis

VINNUAFLIÐ

A lmennt virðast viðmælendur Morgunblaðsins sammála um að hvorki vinnumarkaði á Austurlandi né Vesturlandi veiti af fleiri störfum. Meira

Íþróttir

15. nóvember 2000 | Íþróttir | 149 orð | ókeypis

58. landið hjá Sigurjóni

LÆKNIR knattspyrnulandsliðsins, Sigurjón Sigurðsson, hélt upp á komuna til Póllands enda er þetta 58. landið sem hann heimsækir. Meira
15. nóvember 2000 | Íþróttir | 191 orð | ókeypis

ALLAN Hansen, 54 ára gamall Dani,...

ALLAN Hansen, 54 ára gamall Dani, búsettur á Friðriksbergi, er ekkert venjulegur áhugamaður um hlaup. Áður en árið verður á enda ætlar hann sér að hafa lokið 105 maraþonhlaupum á einu ári, en hvert þeirra er 42 km og 195 metrum betur. Meira
15. nóvember 2000 | Íþróttir | 721 orð | ókeypis

Allt miklu stærra en ég átti von á

RÍKHARÐUR Daðason er markahæstur þeirra sem í landsliðshópnum eru, hefur gert tíu mörk með landsliðinu í þeim 35 leikjum sem hann hefur leikið. Hann er nýgenginn til liðs við Stoke í Englandi þar sem hann skoraði í sínum fyrsta leik eftir að hafa komið inn á undir lok leiksins. Markið tryggði liðinu sigur og var þetta einstaklega skemmtileg reynsla fyrir Ríkharð. Meira
15. nóvember 2000 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd | ókeypis

ATLI Eðvaldsson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, tilkynnti...

ATLI Eðvaldsson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, tilkynnti byrjunarlið sitt gegn Pólverjum á fundi með leikmönnum eftir kvöldverð í gærkvöldi. Í markinu verður Árni Gautur Arason, miðverðir verða Eyjólfur Sverrisson og Hermann Hreiðarsson. Meira
15. nóvember 2000 | Íþróttir | 265 orð | 1 mynd | ókeypis

Árni Gautur klár í slaginn

ÁRNI Gautur Arason, markvörður Rósenborgar, verður væntanlega í marki Íslands þegar flautað verður til leiks á Legia-vellinum klukkan 17 að íslenskum tíma í dag. Árni Gautur hefur að undanförnu fundið fyrir eymslum í hægri ökkla og rist en segir það ekki há sér neitt í markinu, það eina sem hann finni fyrir sé að taka markspyrnur. Meira
15. nóvember 2000 | Íþróttir | 136 orð | ókeypis

Ásgeir í skoðunarferð

ÁSGEIR Sigurvinsson kom til Póllands frá Belgíu þar sem hann var að líta á aðstæður hjá Standard Liege, sínu gamla félagi, en þar hóf hann langan og farsælan feril sinn sem atvinnumaður. Meira
15. nóvember 2000 | Íþróttir | 176 orð | ókeypis

BLAK 1.

BLAK 1. deild karla Þróttur R. - ÍS 0:3 (22:25, 23:25, 20:25) 1. deild kvenna Þróttur R. - ÍS 0:3 (15:25, 23:25, 14:25) KNATTSPYRNA Dregið hefur verið í riðla fyrir allar deildir á Íslandsmótinu í innanhússknattspyrnu og þeir eru þannig skipaðir: 1. Meira
15. nóvember 2000 | Íþróttir | 633 orð | 1 mynd | ókeypis

Eiríkur og félagar skelltu í lás

EIRÍKUR Önundarson var í fararbroddi ÍR-inga, sem voru sterkari á endasprettinum í leik gegn Þór í Seljaskóla í gærkvöldi. Eftir jafnan leik framan af sigu heimamenn framúr og sigruðu örugglega, 95:76. Eiríkur gerði 26 stig og gaf ellefu stoðsendingar. Meira
15. nóvember 2000 | Íþróttir | 994 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekki aftur silfur - gull skal það vera

AUÐUNN Jónsson kraftlyftingamaður er farinn til Japans til að taka þátt í heimsmeistaramótinu í kraftlyftingum þar sem hann ætlar sér að hampa gulli eftir að hafa fengið silfurpening undanfarin tvö ár. Meira
15. nóvember 2000 | Íþróttir | 79 orð | ókeypis

Enn hverfa búningar

BÚNINGATASKA landsliðsins skilaði sér ekki í ferð þess til Tékklands fyrir skömmu en hún kom til Íslands nokkrum dögum eftir að liðið kom heim úr þeirri ferð. Nú skilaði allur farangur sér en þegar Guðmundur R. Meira
15. nóvember 2000 | Íþróttir | 321 orð | 1 mynd | ókeypis

Eyjólfur með frumlega heimasíðu

EYJÓLFUR Sverrisson, fyrirliði íslenska landsliðsins og leikmaður með Herthu Berlín, gerir fleira en að leika knattspyrnu, hann er meirihlutaeigandi í hugbúnaðarfyrirtæki í Berlín og fylgist vel með því sem þar fer fram. Meira
15. nóvember 2000 | Íþróttir | 308 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjórði sigur KR-inga í röð

ÞAÐ voru KR-ingar sem báru sigur úr býtum í Grafarvoginum í gærkvöld þegar þeir mættu Valsmönnum. Sigur þeirra, sem var afar öruggur, styrkir stöðu þeirra í deildinni eftir heldur slaka byrjun og eru Íslandsmeistararnir nú um miðja deild eftir fjóra sigurleiki í röð. Meira
15. nóvember 2000 | Íþróttir | 530 orð | ókeypis

Grindvíkingar lentu í kröppum dansi

ÞAÐ hafa flestir sjálfsagt reiknað með auðveldum sigri Grindvíkinga gegn KFÍ en liðin áttust við í Grindavík í gærkvöldi. Gestirnir frá Ísafirði voru ekki á sama máli. Þeir voru yfir í leikhléi, 50:56, en urðu að játa sig sigraða í blálok leiksins 99:91. Meira
15. nóvember 2000 | Íþróttir | 73 orð | ókeypis

Guðjón í bann?

GUÐJÓN Þórðarson, knattspyrnustjóri Stoke City, hefur verið ákærður af enska knattspyrnusambandinu í kjölfar þess að hann var rekinn af varamannabekknum í leik gegn Bournemouth í lok október. Meira
15. nóvember 2000 | Íþróttir | 70 orð | ókeypis

Í ÁTJÁN manna leikmannahópi Pólverja eru...

Í ÁTJÁN manna leikmannahópi Pólverja eru tíu leikmenn sem koma frá liðum utan Póllands og átta heimamenn ef svo má að orði komast. Einn nýliði er í hópnum, varnarmaðurinn Tomasz Kos, sem leikur með Nürnberg í Þýskalandi. Meira
15. nóvember 2000 | Íþróttir | 215 orð | ókeypis

ÍSLENDINGAR og Pólverjar hafa tvívegis mæst...

ÍSLENDINGAR og Pólverjar hafa tvívegis mæst í knattspyrnulandsleik og hafa Pólverjar haft betur í báðum leikjum, í september 1978 í Laugardalnum og í Krakov í október ári síðar. Meira
15. nóvember 2000 | Íþróttir | 230 orð | ókeypis

Kann vel við mig í hópnum

ÍVAR Ingimarsson hjá Brentford í Englandi var kallaður inn í landsliðshópinn skömmu áður en haldið var af stað til Póllands þar sem læknir Leicester hringdi í Atla og sagði að Arnar Gunnlaugsson þyrfti helst að fá hvíld frá landsliðinu að þessu sinni til að ná sér betur eftir meiðsli. Ívar á einn landsleik að baki og er því næstur því að geta kallast nýliði í hópnum. Meira
15. nóvember 2000 | Íþróttir | 31 orð | ókeypis

KÖRFUKNATTLEIKUR Epson-deildin Úrvalsdeild karla: Njarðvík: UMFN...

KÖRFUKNATTLEIKUR Epson-deildin Úrvalsdeild karla: Njarðvík: UMFN - Haukar 20 Kjörísbikar kvenna: Hveragerði: Hamar - Keflavík 20 HANDKNATTLEIKUR Nissan-deildin 1. deild karla: Seltjarnarnes: Grótta/KR - Haukar 20 Smárinn: Breiðablik - Hk 20 2. Meira
15. nóvember 2000 | Íþróttir | 521 orð | ókeypis

KÖRFUKNATTLEIKUR Valur/Fjölnir - KR 66:88 Íþróttamiðstöðin...

KÖRFUKNATTLEIKUR Valur/Fjölnir - KR 66:88 Íþróttamiðstöðin Grafarvogi, úrvalsdeild karla, Epson-deild, þriðjudaginn 14. nóvember 2000. Meira
15. nóvember 2000 | Íþróttir | 114 orð | ókeypis

MARKVERÐIR í íslenska hópnum í Póllandi...

MARKVERÐIR í íslenska hópnum í Póllandi eru þrír, Árni Gautur Arason og Birkir Kristinsson eru markverðir landsliðsins og Guðmundur Hreiðarsson sér um þjálfun þeirra. Meira
15. nóvember 2000 | Íþróttir | 1751 orð | 1 mynd | ókeypis

Metnaði ekki svalað

PAOLO Maldini, fyrirliði ítalska landsliðsins, leikur í kvöld gegn Englendingum sinn 114. landsleik og heldur áfram að bæta leikjamet þjóðar sinnar en fyrra metið átti Dino Zoff, 112 leiki. Hinn 32 ára gamli Maldini hefur verið fastamaður í landsliðinu síðastliðin 12 ár og bráðum hálfa ævina verið lykilhlekkur í vörn AC Milan þar sem hann komst í liðið 17 ára gamall og er því á sinni 16 leiktíð með liðinu. Meira
15. nóvember 2000 | Íþróttir | 61 orð | ókeypis

MIRKO Virijevic, 19 ára körfuknattleiksmaður frá...

MIRKO Virijevic, 19 ára körfuknattleiksmaður frá Júgóslavíu, hefur fengið leyfi frá Alþjóða körfuknattleikssambandinu, FIBA, til að ganga til liðs við 1. deildar lið Snæfells. Meira
15. nóvember 2000 | Íþróttir | 129 orð | ókeypis

Peter Taylor, landsliðsþjálfari Englands í knattspyrnu,...

Peter Taylor, landsliðsþjálfari Englands í knattspyrnu, valdi þrjá leikmenn frá Aston Villa og þrjá frá Manchester United í byrjunarlið sitt fyrir vináttulandsleikinn við Ítali sem fram fer í Tórínó í dag. Meira
15. nóvember 2000 | Íþróttir | 134 orð | ókeypis

"Faxi" hættir með Svíum

STAFFAN "Faxi" Olsson, einn fremsti handknattleiksmaður heims undanfarinn áratug, hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér framar í sænska landsliðið í handknattleik. Meira
15. nóvember 2000 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd | ókeypis

RÚNAR Kristinsson er annar í kjöri...

RÚNAR Kristinsson er annar í kjöri lesenda belgíska íþróttavefjarins Sport 24 á leikmanni vikunnar í knattspyrnunni þar í landi. Rúnar hafði í gær fengið 19 prósent atkvæða en efstur var Sven Vermant, leikmaður Club Brugge , með 42 prósent. Meira
15. nóvember 2000 | Íþróttir | 762 orð | ókeypis

Rúnar rétt að átta sig á lífinu í Belgíu

RÚNAR Kristinsson hefur leikið flesta landsleiki fyrir Ísland og leikurinn í kvöld verður 87. leikur hans. Meira
15. nóvember 2000 | Íþróttir | 126 orð | ókeypis

Stórsigur hjá Skjern

DANSKA handknattleiksliðið Skjern, sem þeir Aron Kristjánsson og Daði Hafþórsson leika með, tryggði sér í gærkvöldi sæti í 4. umferð Evrópukeppni bikarhafa með því að sigra HC Svitlotechnik Brovary frá Úkraínu í síðari viðureign liðanna, 30:16. Meira
15. nóvember 2000 | Íþróttir | 549 orð | 1 mynd | ókeypis

THIERRY Henry , sóknarmaður Arsenal ,...

THIERRY Henry , sóknarmaður Arsenal , var sendur heim frá París í fyrradag en hann var mættur þangað til að fara með franska landsliðinu í vináttulandsleik í Tyrklandi sem fram fer í kvöld. Henry tognaði í nára um síðustu helgi. Meira
15. nóvember 2000 | Íþróttir | 64 orð | ókeypis

Tryggvi til Blackburn

TRYGGVI Guðmundsson, leikmaður hjá Tromsö í Noregi, fer ekki til Noregs eftir leikinn við Pólverja, heldur til Englands þar sem hann mun skoða aðstæður og æfa með Blackburn. Meira
15. nóvember 2000 | Íþróttir | 143 orð | ókeypis

Tveir landsleikir á dag

PÓLVERJAR hafa sjö sinnum leikið tvo landsleiki sama daginn. Þetta gerðist á árunum 1932 til 1938 og hafa Pólverjar þá haft tveimur A-liðum á að skipa. Árið 1932 vann Pólland lið Letta í Varsjá og sama dag vann lágu Rúmenar í Búkarest. Meira
15. nóvember 2000 | Íþróttir | 501 orð | ókeypis

Verður vonandi betra en fyrir 21 ári

ATLI Eðvaldsson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, lék báða þá landsleiki sem Íslendingar hafa leikið við Pólverja og eftir leikinn í dag verður hann eini Íslendingurinn sem hefur komið að öllum þremur landsleikjum þjóðanna. Meira

Úr verinu

15. nóvember 2000 | Úr verinu | 183 orð | ókeypis

26 bátar sviptir veiðileyfi

FISKISTOFA svipti 26 báta veiðileyfi tímabundið í októbermánuði. Fjórir bátar voru sviptir leyfinu vegna afla umfram heimildir, en hinir vegna veiða án aflaheimilda. Samkvæmt heimildum Versins hafa aldei jafnmargir bátar veriðsviptir veiðileyfinu á einum mánuði. Samkvæmt upplýsingum Fiskistofu var ekki um hertar aðgerðir að ræða frá því sem verið hefur. Meira
15. nóvember 2000 | Úr verinu | 50 orð | ókeypis

26 sviptir veiðileyfi

FISKISTOFA svipti 26 báta veiðileyfi tímabundið í októbermánuði. Fjórir bátar voru sviptir leyfinu vegna afla umfram heimildir, en hinir vegna veiða án aflaheimilda. Meira
15. nóvember 2000 | Úr verinu | 186 orð | ókeypis

Afnám tolla skapar möguleika

GUNNAR Örn Kristjánsson, forstjóri SÍF hf., segir að nýr fríverslunarsamningur milli EFTA og Mexíkó komi sér vel fyrir útflutning á íslenskum sjávarafurðum til Mexíkó en hins vegar sé um lítinn markað að ræða. Meira
15. nóvember 2000 | Úr verinu | 420 orð | ókeypis

BÁTAR Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist.

BÁTAR Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf Löndunarst. Meira
15. nóvember 2000 | Úr verinu | 508 orð | ókeypis

Byrja að frysta loðnu

JÚPITER ÞH var væntanlegur til Þórshafnar seint í gærkvöldi með fullfermi af loðnu, 1.300 tonn, og er stefnt að því að frysta sem mest. Um svipað leyti, jafnvel eftir miðnætti, var gert ráð fyrir Víkingi AK á Akranes með um 1. Meira
15. nóvember 2000 | Úr verinu | 856 orð | ókeypis

Deilt um kvótakerfi í dönskum sjávarútvegi

ÝMSAR blikur eru nú á lofti í sjávarútvegi Danmerkur. Verulegur samdráttur á veiðiheimildum, hátt olíuverð og umfram veiðigeta flotans veldur miklum taprekstri. Skiptar skoðanir eru um úrlausnir. Vaxandi þrýstingur er nú frá samtökum fiskiðnaðarins og eigendum stærri fiskiskipa á að tekið verði upp kvótakerfi með framseljanlegum veiðiheimildum. Meira
15. nóvember 2000 | Úr verinu | 65 orð | ókeypis

Draumur lárviðarskáldsins

NÚ er eins konar skáldatími, enda jólabókaflóðið að byrja. Það er því ekki úr vegi að kynna lesendum Versins uppskrift að draumi lárviðarskáldsins. Meira
15. nóvember 2000 | Úr verinu | 775 orð | 3 myndir | ókeypis

Eldið margfaldað næsta sumar

Tilraun með kræklingseldi í Arnarfirði byrjar vel. Fjöldi lirfa hefur sest á kaðlana. Í grein Helga Bjarnasonar kemur fram að eigendurnir eru svo bjartsýnir að þeir ætla að margfalda stöðina strax næsta sumar. Meira
15. nóvember 2000 | Úr verinu | 625 orð | ókeypis

Endurskoða þarf skipstjórnarnámið

ENDURNÝJUN í stétt skipstjórnarmanna mun stöðvast komi ekki til fjölgunar nemenda í námi á sviði sjávarútvegs. Þetta er mat Hjalta Jóns Sveinssonar, skólameistara Verkmenntaskólans á Akureyri, og kom fram í erindi hans um fjarnám sjómanna á aðalfundi LÍÚ í síðustu viku. Meira
15. nóvember 2000 | Úr verinu | 12 orð | ókeypis

ERLEND SKIP Nafn Stærð Afli Uppist.

ERLEND SKIP Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
15. nóvember 2000 | Úr verinu | 863 orð | 1 mynd | ókeypis

Fiskeldi með varúð

Íslensk stjórnvöld þurfa nú þegar að gera sér grein fyrir því, skrifar Orri Vigfússon, að ekki er hægt að fara af stað með fiskeldi fyrr en eftir nákvæman vísindalegan undirbúning. Meira
15. nóvember 2000 | Úr verinu | 29 orð | ókeypis

FRYSTISKIP Nafn Stærð Afli Uppist.

FRYSTISKIP Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
15. nóvember 2000 | Úr verinu | 854 orð | ókeypis

Gjald fyrir frið til framtíðar

RÓBERT Guðfinnsson, stjórnarformaður SH og Þormóðs ramma-Sæbergs, segist tilbúinn að samþykkja að sjávarútvegurinn greiði auðlindagjald, verði það til þess að fiskveiðistjórnunarkerfið verði sett varanlega á og ef það verði til þess að menn fái frið til að reka fyrirækin til framtíðar. Þetta kemur fram í viðtali við Róbert í nýjasta fréttabréfi LÍÚ, Útveginum. Meira
15. nóvember 2000 | Úr verinu | 175 orð | 2 myndir | ókeypis

Hrönn ÞH 36 aftur í flotann

NÚ nýverið bættist nýr bátur í fiskiskipaflota Húsvíkinga þegar Hrönn ÞH 36 kom til heimahafnar í fyrsta sinn. Hrönn er 11 brúttórúmlestir af gerðinni Cleopatra Fischerman 33, smíðuð hjá Trefjum hf. í Hafnarfirði. Meira
15. nóvember 2000 | Úr verinu | 22 orð | ókeypis

HUMARBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf.

HUMARBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
15. nóvember 2000 | Úr verinu | 141 orð | 1 mynd | ókeypis

HVORKI HÆGT AÐ HÆTTA NÉ HALDA ÁFRAM

LÉLEG veiði er hjá dragnótarbátunum sem gerðir eru út frá Patreksfirði, eins og raunin hefur verið á haustin. Skipverjarnir á Sveini Sveinssyni BA 325 voru því ekkert sérstaklega kátir þegar þeir biðu löndunar kvöld eitt fyrir skömmu. Meira
15. nóvember 2000 | Úr verinu | 93 orð | ókeypis

Hækkandi fiskverð

VERÐ á fiski á færeysku uppboðsmörkuðunum hefur hækkað stöðugt það sem af er þessu ári. Meðalverð á þorski í október fór í um það bil 250 krónur á kílóið, en verðið var heldur lægra í september. Meira
15. nóvember 2000 | Úr verinu | 174 orð | ókeypis

Íslensk aðild að fiskmarkaði í Hull

ÁFORM eru uppi um að reisa nýjan og glæsilegan fiskmarkað í Hull í Bretlandi, m.a. með þátttöku fisksölufyrirtækisins Ísbergs Ltd. í Hull. Heildarkostnaður við markaðinn er áætlaður um 6 milljarðar króna og verður hann einn sá fullkomnasti í sinni röð. Samkvæmt heimildum Versins munu íslensk fyrirtæki koma við sögu við uppbyggingu og rekstur markaðsins. Meira
15. nóvember 2000 | Úr verinu | 550 orð | 6 myndir | ókeypis

Kræklingarækt

HAFRANNSÓKNIR - Kræklingarækt er mikið stunduð víða um heim og megnið af þeim kræklingi sem er borðaður fengið úr eldi. Hér á landi hefur kræklingur ekki verið ræktaður til þessa en ræktun er nú að hefjast. Guðrún G. Þórarinsdóttir, sjávarlíffræðingur á Hafrannsóknastofnuninni, Reykjavík, skrifar hér um kræklingarækt og rannsóknir tengdar henni. Meira
15. nóvember 2000 | Úr verinu | 107 orð | ókeypis

Litlu meira til Þýzkalands

ÍSLENDINGAR seldu samtals tæplega 12.000 tonn af óunnum fiski í Þýzkalandi á síðasta fiskveiðiári. Það er litlu meira en fór utan fiskveiðiárið þar á undan. Heldur meira fór nú utan í gámum en fiskiskipin sigldu með minna. Meira
15. nóvember 2000 | Úr verinu | 53 orð | ókeypis

Ljær máls á auðlindagjaldi

RÓBERT Guðfinnsson, stjórnarformaður SH og Þormóðs ramma-Sæbergs, segist tilbúinn að samþykkja að sjávarútvegurinn greiði auðlindagjald, verði það til þess að fiskveiðistjórnunarkerfið verði sett varanlega á og ef það verði til þess að menn fái frið til... Meira
15. nóvember 2000 | Úr verinu | 28 orð | ókeypis

LOÐNUSKIP Nafn Stærð Afli Sjóf.

LOÐNUSKIP Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
15. nóvember 2000 | Úr verinu | 113 orð | ókeypis

MEÐALVERÐ á karfa á ferskfiskmarkaðnum í...

MEÐALVERÐ á karfa á ferskfiskmarkaðnum í Bremarhaven á fiskveiðiárinu 1.9. 1998 til 31.8 1999 var 123 krónur og er það um 9 krónum hærra en á síðasta fiskveiðiári. Þá voru seld 8.155 tonn af karfa úr gámum á markaðnum fyrir samtals um einn milljarð... Meira
15. nóvember 2000 | Úr verinu | 150 orð | ókeypis

Meira óunnið til Bretlands

SALA á óunnum fiski í gámum til Bretlands á síðasta fiskveiðiári varð alls um 19.650 tonn að verðmæti 3,8 milljarðar króna. Á sama tíma árið áður var magnið 17.770 tonn og verðmætin 2,8 milljarðar króna. Mesta breytingin milli ára er í þorskinum. Meira
15. nóvember 2000 | Úr verinu | 218 orð | 1 mynd | ókeypis

MIKLAR BREYTINGAR Á ÓLA Á STAÐ

FYRIR skömmu kom Óli á Stað GK til Grindavíkur eftir viðamiklar breytingar í Riga í Lettlandi en þær hófust 15. júní og er kostnaðurinn um 30 milljónir króna. Meira
15. nóvember 2000 | Úr verinu | 158 orð | 1 mynd | ókeypis

NÝR HRAÐFISKIBÁTUR SJÓSETTUR Á AKRANESI

NÝR hraðfiskibátur, Maron AK 20, var á dögunum sjósettur á Akranesi. Þessi bátur er bæði hannaður og smíðaður af Guðgeiri Svavarssyni húsa- og skipasmíðameistara á Akranesi og er þetta fyrsti bátur af þessari gerð sem hann lætur frá sér. Meira
15. nóvember 2000 | Úr verinu | 78 orð | ókeypis

RÆKJUBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf.

RÆKJUBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
15. nóvember 2000 | Úr verinu | 92 orð | ókeypis

SÍLDARBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf.

SÍLDARBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
15. nóvember 2000 | Úr verinu | 59 orð | ókeypis

SKELFISKBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf.

SKELFISKBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
15. nóvember 2000 | Úr verinu | 137 orð | ókeypis

TOGARAR Nafn Stærð Afli Uppist.

TOGARAR Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
15. nóvember 2000 | Úr verinu | 337 orð | ókeypis

Viðræður um skoðunarstöðvar

ÞÓRÐUR Ásgeirsson Fiskistofustjóri segir útlit fyrir að hægt verði að opna á ný svokallaðar skoðunarstöðvar fyrir sjávarafla en fyrr á þessu ári var átta slíkum stöðvum lokað vegna hertra starfsreglna Evrópusambandsins um starfsemi stöðvanna. Þórður segir þó að töluverður tími geti liðið uns skoðunarstöðvarnar verði opnaðar en fulltrúar Fiskistofu hafa undanfarna daga átt í viðræðum við Eftirlitsstofnun EFTA og Evrópusambandið. Meira
15. nóvember 2000 | Úr verinu | 681 orð | ókeypis

Viðskiptin á rafrænum uppboðsmörkuðum aukast

RAFRÆNIR uppboðsmarkaðir verða æ vinsælli í Evrópu þar sem þeir eru nú um 50 talsins. Er því spáð, að þeim eigi eftir að fjölga og viðskiptin við þá að aukast en þetta form hentar mjög vel í alþjóðlegum viðskiptum. Eru rafrænu uppboðsmarkaðirnir einnig taldir geta komið að góðu gagni í þriðja heiminum. Meira
15. nóvember 2000 | Úr verinu | 46 orð | ókeypis

Vilja fá kvótakerfi

ÝMSAR blikur eru nú á lofti í sjávarútvegi Danmerkur. Verulegur samdráttur á veiðiheimildum, hátt olíuverð og umfram veiðigeta flotans veldur miklum taprekstri. Skiptar skoðanir eru um úrlausnir. Meira
15. nóvember 2000 | Úr verinu | 128 orð | 1 mynd | ókeypis

VILJA SÍLD OG SMOKK Í BLAND

"ÉG blanda saman síld og smokki, þeir vilja hafa þetta allt í ruglingi, sjómennirnir. Sumir leggja síli til að fá meira af ýsu," sagði Trausti Aðalsteinsson, beitningarmaður hjá Hrund BA sem er sex tonna bátur sem gerður er út frá Patreksfirði. Meira
15. nóvember 2000 | Úr verinu | 171 orð | 4 myndir | ókeypis

Þrír nýir í stjórn LÍÚ

ÞRJÁR breytingar urðu á stjórn Landssambands íslenskra útvegsmanna á aðalfundi sambandsins sem haldinn var í síðustu viku. Meira

Barnablað

15. nóvember 2000 | Barnablað | 17 orð | ókeypis

Athugið!

ALLIR, sem senda efni til Myndasagna Moggans, eiga að merkja allt efni með: nafni, aldri, heimilisfangi og póstfangi. Meira
15. nóvember 2000 | Barnablað | 49 orð | ókeypis

Bráðum koma blessuð jólin...

GÓÐIR hálsar! Ekki er ráð nema í tíma sé tekið. Eftir rúman mánuð kemur hátíð ljóss og friðar, jólin. Myndasögur Moggans hvetja ykkur sem allra flest til að senda efni; myndir, sögur, þrautir, brandara o.s.frv. Meira
15. nóvember 2000 | Barnablað | 32 orð | 1 mynd | ókeypis

Ég ber út Moggann

GUÐMUNDUR Ingi Gunnarsson, 9 ára, Smyrlahrauni 58, 220 Hafnarfjörður, teiknaði þessa mynd af sérkennilegri veru, sem vill a.m.k. vera í þeim trausta hópi barna og fullorðinna, sem bera út Morgunblaðið hvernig sem... Meira
15. nóvember 2000 | Barnablað | 204 orð | 1 mynd | ókeypis

Harði ísinn

KÆRU lesendur! Myndasögur Moggans bjóða ykkur upp á, að birta smásögur eftir ykkur í þessum ramma, Smásögum vikunnar. Sögurnar eiga ekki að vera langar (samanber heiti dálksins). Tilvalið er fyrir ykkur, að myndskreyta þær og við birtum hvort tveggja, sögu og mynd. Eitt skilyrði er sett, að þið merkið sögurnar vel og vandlega með nafni, aldri, heimilisfangi og póstfangi. Gangi ykkur vel að skrifa og góða skemmtun. - - - Meira
15. nóvember 2000 | Barnablað | 43 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvað heitir stelpan?

ÞANNIG spyr María Mjöll Björnsdóttir, 5 ára, Þinghólsbraut 42, 200 Kópavogur. Þið vitið hvað ber að gera til þess að átta sig á nafninu. Einmitt, þið raðið stöfunum, sem eru í einum graut umhverfis stelpuna, í rétta röð - og sjá, nafnið blasir við... Meira
15. nóvember 2000 | Barnablað | 21 orð | 1 mynd | ókeypis

Lalli ljósastaur

ARON Valtýsson, 4 ára, Búhamri 42, 900 Vestmannaeyjar, teiknaði þessa fínu mynd af honum Lalla ljósastaur. Stjarnan til hliðar er falleg... Meira
15. nóvember 2000 | Barnablað | 26 orð | 1 mynd | ókeypis

Lifandi kveikjari

FURÐUVERAN Charmander úr Pokémon er lifandi kveikjari, því að í enda hala hans logar stöðugt eldur. Hrafnhildur Baldursdóttir, 9 ára, Sunnufelli 4, 701 Egilsstaðir, er höfundur... Meira
15. nóvember 2000 | Barnablað | 41 orð | 1 mynd | ókeypis

Metapod, Voltorb, Poliwag

HVAÐA endemis bull og vitleysa er þetta í þessu barnablaði Morgunblaðsins, maður skilur barasta ekki stakt orð. Ástandið er ekki alveg svo slæmt. Meira
15. nóvember 2000 | Barnablað | 100 orð | 1 mynd | ókeypis

Pennavinir

ÉG heiti Hjalti Rúnar og er 10 ára. Ég óska eftir pennavinum, strákum og stelpum, á aldrinum 10-12 ára. Áhugamál mín eru: fótbolti, rapp, "cool" föt, GSM og fleira. Mynd óskast með fyrsta bréfi. Hjalti R. Meira
15. nóvember 2000 | Barnablað | 68 orð | 1 mynd | ókeypis

Sáttur við sig og lífið

MIKILVÆGT er í lífinu að vera sáttur við sjálfan sig og aðra. Þannig gengur okkur betur í umgengni við aðra og ekki síður í umgengni við okkur sjálf (sjálfsvirðing heitir það). Meira
15. nóvember 2000 | Barnablað | 29 orð | 1 mynd | ókeypis

Vissuð þið...

... að sums staðar í þurrustu hlutum Suður-Ameríku vex merkilegt tré. Það er kallað regntréð. Frá krónu þess drýpur sleitulaust úði og vökvar jarðveginn við stofninn þar sem gras... Meira
15. nóvember 2000 | Barnablað | 54 orð | 1 mynd | ókeypis

Þekkja allir Benedikt?

ALLT og sumt sem við er að styðjast þegar kynna á höfund þessarar myndar er, sem sjá má, Benedikt, 7 ára. Myndin er fín en ekkert er varið í að birta myndir, sem enginn eða að minnsta kosti fáir vita hver gerði. Meira
15. nóvember 2000 | Barnablað | 111 orð | 1 mynd | ókeypis

Þreifað á hlutunum

KLIPPIÐ út úr stífum pappír eða pappa mismunandi mótaða hluti, t.d. ferninga, hringi, þríhyrninga, sporöskjulagaða o.s.frv. Það þurfa að vera a.m.k. tvö eintök af hverjum hlut. Meira

Ýmis aukablöð

15. nóvember 2000 | Blaðaukar | 108 orð | ókeypis

Finnskt bókmenntakvöld

SUOMI-félagið efnir til bókmenntakvölds í Norræna húsinu annað kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 19. Meira
15. nóvember 2000 | Blaðaukar | 281 orð | ókeypis

Skrá yfir friðuð hús

ÚT er komin bókin Skrá yfir friðuð hús - Ágrip íslenskrar húsagerðarsögu 1750-1970. Meira
15. nóvember 2000 | Blaðaukar | 776 orð | ókeypis

Tíminn líður, ljóðið eldist

Ljóðaþýðingar eftir Gyrði Elíasson. 118 bls. Mál og menning. Prentun: Oddi hf. Reykjavík, 2000. Meira
15. nóvember 2000 | Blaðaukar | 148 orð | 1 mynd | ókeypis

ÚT er komin bókin Ert þú...

ÚT er komin bókin Ert þú Blíðfinnur? Ég er með mikilvæg skilaboð eftir Þorvald Þorsteinsson . Í fréttatilkynningu segir m.a.: "Fyrir tveimur árum kom út bókin Ég heiti Blíðfinnur en þú mátt kalla mig Bóbó. Meira
15. nóvember 2000 | Blaðaukar | 135 orð | ókeypis

ÚT er komin bókin Ritgerðir og...

ÚT er komin bókin Ritgerðir og pistlar eftir Sigfús Daðason . Hér eru samankomnar nær allar greinar Sigfúsar um menningarmál frá yfir fjörutíu ára tímabili. Meira
15. nóvember 2000 | Blaðaukar | 101 orð | 1 mynd | ókeypis

ÚT er komin bókin Stúlka með...

ÚT er komin bókin Stúlka með fingur eftir Þórunni Valdimarsdóttur . Í fréttatilkynningu segir: "Um aldamótin 1900 rann upp nýr tími á Íslandi - nútíminn. Meira
15. nóvember 2000 | Blaðaukar | 77 orð | 1 mynd | ókeypis

ÚT er komin skáldsagan Hér hlustar...

ÚT er komin skáldsagan Hér hlustar aldrei neinn eftir Sigurjón Magnússon . Í fréttatilkynningu segir: "Skáldsagan Hér hlustar aldrei neinn sýnir vel það undraverða næmi á líf nútímafólks sem er aðalsmerki höfundarins, Sigurjóns Magnússonar. Meira
15. nóvember 2000 | Blaðaukar | 122 orð | ókeypis

ÚT er komin skáldsagan Lestir undir...

ÚT er komin skáldsagan Lestir undir smásjá eftir tékkneska rithöfundinn Bohumil Hrabal í þýðingu Baldur Sigurðssonar . Í fréttatilkynningu segir: "Það er ábyrgðarhluti að stjórna umferðinni á litlu járnbrautarstöðini fyrir utan Prag. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.