Greinar fimmtudaginn 16. nóvember 2000

Forsíða

16. nóvember 2000 | Forsíða | 437 orð | 1 mynd

Gore býður Bush til fundar

AL Gore, varaforseti Bandaríkjanna og forsetaframbjóðandi demókrata, sagði á fréttamannafundi í gærkvöld að ef George W. Meira
16. nóvember 2000 | Forsíða | 232 orð | 1 mynd

Ísraelar gera þyrluárásir á búðir Fatah

ÍSRAELAR gerðu seint í gærkvöld eldflaugaárásir úr þyrlum á fjórar búðir Fatah-hreyfingar Palestínumanna á Vesturbakkanum. Ráðist var á höfuðstöðvar hreyfingarinnar í Hebron, Salfit og Tulkarm, og á vopnabúr í borginni Jeríkó. Meira
16. nóvember 2000 | Forsíða | 171 orð

Skemmdir unnar á verslunum

SAMTÖK sem berjast gegn því, sem þau kalla ótímabærar jólaskreytingar, hafa að undanförnu unnið veruleg skemmdarverk á verslunum í Montreal í Kanada. Hafa verslanirnar verið sóðaðar út með málningu og olíu og eggjum kastað í þær. Meira
16. nóvember 2000 | Forsíða | 239 orð

Þungar horfur á loftslagsráðstefnu SÞ í Haag

EFTIR nokkra bjartsýni undanfarna daga um að farið væri að draga saman með Bandaríkjunum og Evrópusambandinu horfði í gærkvöldi þunglega með viðræðurnar á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Haag. Meira

Fréttir

16. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 92 orð

45 daga fangelsi fyrir ölvunarakstur

SELTIRNINGUR á þrítugsaldri var í gærmorgun dæmdur í 45 daga fangelsi fyrir ölvunarakstur. Meira
16. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 95 orð

50.000 kr. sekt fyrir brugg

RÚMLEGA þrítugur karlmaður var í gær dæmdur til sektargreiðslu í héraðsdómi Reykjaness fyrir ólöglega framleiðslu á áfengi. Vegna málsins voru gerðir upptækir 196 lítrar af gambra, sem var 17% að styrkleika. Meira
16. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

80 nemar hafa skráð sig hjá Atvinnumiðstöðinni

UM 80 nemar hafa skráð sig hjá Atvinnumiðstöð stúdenta í leit að vinnu frá því verkfall framhaldsskólakennara hófst hinn 7. nóvember sl. Meira
16. nóvember 2000 | Akureyri og nágrenni | 89 orð

Að vekja áhuga barna

Í NORRÆNNI bókasafnaviku bjóða Bókasafn og kennaradeild Háskólans á Akureyri í samvinnu við Félag áhugafólks um heimspeki á Akureyri, til fyrirlestrar þar sem þau Andri Snær Magnason og Áslaug Jónsdóttir ræða um sköpun heims og hnattar í Sögunni af bláa... Meira
16. nóvember 2000 | Landsbyggðin | 492 orð | 1 mynd

Annaðhvort að byggja eða hætta

Bændurnir í Efri-Rauðsdal á Barðaströnd eru að byggja ný fjárhús en þar er fjár- og kúabú. Helgi Bjarnason ræddi við ábúendur í ljósi þess að ekki hefur verið ráðist í slíka framkvæmd á þessum slóðum í aldarfjórðung. Meira
16. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 94 orð

Apótek í Kvosina

LYF & heilsa opnar í dag nýja verslun í Austurstræti 12. Er því aftur komið apótek í Kvosina í Reykjavík. Lyf & heilsa verður í húsnæðinu sem Samvinnuferðir-Landsýn fluttu nýlega söluskrifstofur sínar úr. Húsnæðið hefur verið gert upp, að utan og innan. Meira
16. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 532 orð | 1 mynd

Áform um margföldun á fiskeldi í Tálknafirði

Unnið er að aukningu bleikjueldis hjá Eyrum ehf. í Tálknafirði. Stefnt er að framleiðslu á allt að 1.000 tonnum af bleikju og 6-10 þúsund tonnum af laxi árlega. Meira
16. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 273 orð

Áskrift að Stöð 2 hækkar um 5%

ÍSLENSKA útvarpsfélagið hefur tilkynnt breytingar á áskriftargjaldi Stöðvar 2, Sýnar, Fjölvarps og Bíórásar. Almennt áskriftarverð Stöðvar 2 hækkar úr 3.895 kr. í 4.090 kr. á mánuði um næstu mánaðamót og nemur hækkunin rúmum 5%. Meira
16. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Borgarkirkja á jólamerki UMSB

JÓLAMERKI UMSB er komið út 14. árið í röð. Að þessu sinni er það Borgarkirkja sem prýðir merkið. Guðmundur Sigurðsson teiknaði myndina eins og aðrar kirkju á jólamerkjum undanfarinna ára. Hægt er að kaupa merkin á skrifstofu UMSB og kostar örkin 300 kr. Meira
16. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 307 orð

Dómari tekur afstöðu til gæsluvarðhalds í dag

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness tekur í dag afstöðu til gæsluvarðhaldsbeiðni lögreglunnar í Kópavogi yfir rúmlega þrítugum karlmanni. Meira
16. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Dómstóll úrskurðar stjórnina ólöglega

DÓMARI undirréttar á Fídjíeyjum úrskurðaði í gær að stjórn Mahendra Chaudrys, fyrrverandi forsætisráðherra, sem var steypt af stóli í valdaráni, ætti að taka við völdunum að nýju. Meira
16. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 100 orð

Ekki tekið á vanda vegna íþyngjandi ráðstafana

BÆJARRÁÐ Grindavíkur hefur sent ríkisstjórn eftirfarandi ályktun um tillögur nefndar sem fjallaði um tekjustofna sveitarfélaga: "Bæjarráð Grindavíkur mótmælir harðlega að tillögur tekjustofnanefndar sveitarfélaga skuli ekki taka á þeim mikla vanda... Meira
16. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 688 orð | 1 mynd

Félag skipstjórnarmanna tekur afstöðu til verkfalls

Fulltrúar Félags bryta, Félags matreiðslumanna og Félags íslenskra skipstjórnarmanna leggja áherslu á að samstaða ríki innan félaganna. Síðastnefnda félagið tekur afstöðu til verkfallsboðunar í dag. Samtök atvinnulífsins segja einkennilegt ef ákvörðun níu manns stöðvi millilandasiglingar. Meira
16. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 117 orð

Fjárþörf Landspítalans mest

STÆRSTI hlutinn af óleystum fjárhagsvanda heilbrigðisstofnananna á þessu ári er tilkominn vegna fjárþarfar Landspítalans-háskólasjúkrahúss, að sögn Sigurðar Þórðarsonar ríkisendurskoðanda. Meira
16. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 216 orð | 5 myndir

Fjölmiðlajöfrar hunsa stefnur

TVEIR helstu fjölmiðlajöfrar Rússlands, Borís Berezovskí og Vladímír Gúsínskí, hunsuðu í gær stefnur dómsyfirvalda eftir að hafa verið ákærðir fyrir fjársvik. Meira
16. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 413 orð

Foreldrar taka börnin heim í veikindum starfsfólks

FORELDRAR og forráðamenn barna á Leikskólum Reykjavíkur hafa fengið bréf frá viðkomandi leikskóla þar sem farið er fram á það að þeir aðstoði leikskólana þegar veikindi starfsmanna koma upp. Meira
16. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 105 orð

Foreldrarölt í Hafnarfirði

ÆSKULÝÐS- og tómstundaráð Hafnarfjarðar ásamt Foreldraráði Hafnarfjarðar hafa ákveðið að koma á fót foreldrarölti á næstunni. Farið er á föstudags- og laugardagskvöldum. Meira
16. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Framhaldsskólanemar í fjármálaráðuneytinu

Milli 60 og 70 framhaldsskólanemar heimsóttu fjármálaráðuneytið í gær og settust þar að um tíma. Vildu nemendur með þessu koma á framfæri óánægju með afstöðu fjármálaráðherra til verkfalls kennara. Geir H. Meira
16. nóvember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 486 orð

Framkvæmt verður fyrir 1.477 milljónir við skóla

1.477 milljónum króna verður varið til framkvæmda við grunnskóla borgarinnar á næsta ári, samkvæmt þeirri fjárhagsáætlun borgarinnar, sem kynnt var í fyrradag. Meira
16. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 358 orð

Frumvarp um ábyrgðir verði lögfest

STJÓRN Neytendasamtakanna hefur sent frá sér eftirfarandi um frumvarp til laga um ábyrgðarmenn: "Stjórn Neytendasamtakanna skorar á alþingismenn að lögfesta frumvarp til laga um ábyrgðarmenn sem liggur nú fyrir Alþingi í fjórða sinn. Meira
16. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

FUNDUR hefst á Alþingi í dag...

FUNDUR hefst á Alþingi í dag kl. 10.30. Um 13.30 fer fram utandagskrárumræða um einangrunarvistun fanga og fjárskort fíkniefnalögreglunnar en dagskrá er annars þessi: 1.Brottför hersins og yfirtaka Íslendinga á rekstri Keflavíkurflugvallar. Frh. Meira
16. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 63 orð

Fyrirlestur um ástarfíkn og flóttafíkn

FYRIRLESTUR um ástarfíkn og flóttafíkn verður haldinn í kvöld, fimmtudagskvöldið 16. nóvember, kl. 20.30 í Gerðubergi. Fjallað verður um eiginleika ástarfíkla og flóttafíkla, orsakir þessarar fíknar og afleiðingarnar. Meira
16. nóvember 2000 | Akureyri og nágrenni | 188 orð | 1 mynd

Fyrsti loðnuaflinn til Krossaness

FYRSTI loðnuaflinn á haustvertíðinni barst í Krossanes í fyrrinótt, er Sigurður VE landaði "slatta", eða um 200 tonnum af ágætis loðnu. Meira
16. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Fyrstu sveinsprófin í myndskurði í 46 ár

FYRSTU sveinspróf í myndskurði í 46 ár voru afhent próftökunum, Erni Sigurðssyni og Önnu Lilju Jónsdóttur, í Þjóðmenningarhúsinu sl. þriðjudag að viðstöddum Birni Bjarnasyni menntamálaráðherra og Valgerði Sverrisdóttur iðnaðarráðherra. Meira
16. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 127 orð

Greitt úr vinnudeilusjóði kennara

FYRSTU greiðslur úr vinnudeilusjóði Kennarasambands Íslands voru í gær lagðar inn á reikninga félagsmanna sem verkfall hófst hjá 7. nóvember og höfðu sent sjóðnum upplýsingar um starfshlutfall og bankareikninga. Meira
16. nóvember 2000 | Miðopna | 1177 orð | 1 mynd

Grétar Þorsteinsson endurkjörinn forseti með 66,5% atkvæða

Grétar Þorsteinsson var endurkjörinn forseti Alþýðusambandsins til næstu tveggja ára á þingi ASÍ. Grétar hlaut 66,5% atkvæða en Ari Skúlason, framkvæmdastjóri ASÍ, hlaut 33,5%. Úrslit kosninganna ganga þvert á tillögu kjörnefndar þingsins þar sem sex fulltrúar mæltu með kjöri Ara en þrír fulltrúar lögðu til að Grétar yrði kjörinn. Meira
16. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 137 orð

Grunaðir um fjölda afbrota

LÖGREGLAN í Keflavík handtók í síðustu viku tvo pilta grunaða um að hafa stolið bifreið í Njarðvík. Þegar lögreglan yfirheyrði piltana kom í ljós að þeir og aðilar þeim tengdir eru viðriðnir a.m.k. fjóra bílstulda, allnokkur innbrot og þjófnaði og a.m.k. Meira
16. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 57 orð

Hagyrðingakvöld í Breiðfirðingabúð

HAGYRÐINGAKVÖLD verður haldið í Breiðfirðingabúð föstudagskvöldið 17. nóvember undir stjórn Magnúsar Ástvaldssonar. Meira
16. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 99 orð

Harma frestun á vegaframkvæmdum

EFTIRFARANDI ályktun var samþykkt á sameiginlegum fundi framsóknarfélaganna í Reykjavík sem haldinn var fimmtudaginn 8.nóvember sl. Meira
16. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 120 orð

Hef ennþá áhuga á staðnum

"ÉG hef lýst áhuga mínum á málinu og hann er ennþá fyrir hendi," sagði Sigurjón Sighvatsson, kvikmyndaframleiðandi í Bandaríkjunum, um áhuga sinn á kaupum á Eiðum, skólahúsnæði og öðrum húsum á staðnum og hefja þar ýmsa uppbyggingu. Meira
16. nóvember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 352 orð | 1 mynd

Hugmyndir um að breyta Alþýðuhúsinu í hótel

UPPI eru hugmyndir um að breyta Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu 8 til 10 í hótel, en eigandi hússins, sem er Alþýðuhús ehf., hefur undanfarin tvö ár fengið nokkur formleg og óformleg tilboð í húsið þrátt fyrir að það hafi ekki verið auglýst til sölu. Meira
16. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Hyggjast láta lausa pólitíska fanga

VOJUSLAV Kostunica, forseti Júgóslavíu, lýsti því yfir í gær að Júgóslavar hygðust sækja um aðild að Evrópusambandinu, ESB. Meira
16. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 218 orð | 2 myndir

Indverska kvikmyndagoðið loksins frjálst

INDVERSKI leikarinn Rajkumar var látinn laus í fyrrakvöld en þá hafði hann verið fangi mannræningja í hálfan fjórða mánuð. Mikill fögnuður varð meðal aðdáenda hans er fréttin um frelsi hans barst út. Meira
16. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 217 orð

Íslensk stjórnvöld standi vörð um Kyotobókunina

LANDVERND hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun: "Aðildarríkjaþing Rammasamnings Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar hófst 13. nóvember í Haag. Meira
16. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

JÓN ÁSGEIRSSON

JÓN Ásgeirsson, ritstjóri og fyrrverandi fréttamaður, lést á Landspítalanum í Reykjavík í gær 63 ára að aldri. Jón fæddist í Reykjavík 1. Meira
16. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 93 orð

Kjördæmisráð stofnað í Suðurkjördæmi

STOFNFUNDUR nýs kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi var haldinn sl. laugardag. Á fundinn mætti mikill fjöldi trúnaðarmanna Sjálfstæðisflokksins af því svæði sem nú hefur sameinast í eitt kjördæmi, þ.e. Meira
16. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 75 orð

Kristján syngur í Vatíkaninu

KRISTJÁNI Jóhannssyni tenórsöngvara hefur verið boðið að syngja í hádegismessu í Páfagarði á aðfangadag. Messunni verður sjónvarpað víða um heim og að sögn Kristjáns er talið að um tveir og hálfur milljarður manna muni fylgjast með útsendingunni. Meira
16. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 145 orð

Kvikmyndin Tsjaíkovskí í bíósal MÍR

RÚSSNESKA kvikmyndin Tsjaíkovskí frá árinu 1970 verður sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, laugardaginn 19. nóvember kl. 15. Meira
16. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 107 orð

Kynning á L'anzahárvörum

UMBOÐSAÐILAR L'anza á Íslandi bjóða aðstandendum og starfsfólki hársnyrtistofa til kynningar á L'anza-hárvörunum föstudaginn 17. nóvember kl. 20-22 á Hótel Cabin í Borgartúni. Meira
16. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 85 orð

Leiðrétt

Jólakort Landssamtaka hjartasjúklinga kosta 350 kr. Í tilkynningu í blaðinu í gær var sagt frá jólakortasölu Landssambands hjartasjúklinga. Þar kom fram að pakkinn með fimm kortum kostaði 500 kr. en hið rétta er að hann kostar 350 kr. Meira
16. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 554 orð

Líkur á samkomulagi þykja hafa aukist

Á ÓVART kom í gær, að fulltrúar Evrópusambandsins (ESB) á framhaldsráðstefnu aðildarríkja loftslagssáttmála Sameinuðu þjóðanna, sem stendur nú yfir í Haag í Hollandi, skyldu taka vel í umdeilda tillögu Bandaríkjamanna um að nýrækt skóga - og aðrar... Meira
16. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 286 orð

Lýsa yfir stuðningi við framhaldsskólakennara

LÝST er stuðningi við samninganefnd framhaldsskólakennara í nokkrum ályktunum sem Morgunblaðinu hefur borist og skorað á fulltrúa ríkisins að koma til móts við kröfur kennara. Meira
16. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 96 orð

Lýst eftir vitnum

ÁREKSTUR varð á Kringlumýrarbraut mánudaginn 13. nóvember sl. kl. 17.47 á milli þriggja bifreiða sem ekið var í suður í átt að Kópavogi á móts við Nesti í Fossvogi. Um var að ræða Skoda bifreið, Hyundai Pony og Toyota Land Cruiser jeppa, þ.e. Meira
16. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 231 orð

Málþing um mat og þróunarstarf í skólum

UPPELDIS- og menntunarfræðiskor við félagsvísindadeild Háskóla Íslands stendur að málþingi um mat og þróunarstarf í skólum 24. nóvember næstkomandi í Odda, Háskóla Íslands, stofu 101, kl. 14-16.30. Sérstakt tilefni málþingsins er dvöl dr. Meira
16. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 567 orð | 1 mynd

Milli himins og jarðar með mest áhorf

SAMKVÆMT nýlegri könnun, sem Gallup gerði fyrir birtingardeild markaðs- og samskiptafyrirtækisins Mekkano, áður GSP og Gæðamiðlun, á sjónvarpsáhorfi 19 þátta á kvölddagskrá Sjónvarpsins, Stöðvar 2 og Skjás 1, mældist skemmtiþáttur Steinunnar Ólínu... Meira
16. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 59 orð

Naust ályktar um laxeldi

STJÓRNARFUNDUR Náttúruverndarsamtaka Austurlands hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun um laxeldi: "Stjórn Naust beinir því til viðkomandi stjórnvalda að ekki verði ráðist í stórfellt laxeldi í fjörðum Austurlands án undangenginna rannsókna á... Meira
16. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 92 orð

Námskeið um alþjóðlegan fjármagnsmarkað

Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands heldur námskeið um alþjóðlegan fjármagnsmarkað síðdegis dagana 27. og 28. nóvember. Fyrirlesari er dr. Daniel Levin, sem er ráðgjafi ýmissa ríkisstjórna við laga- og reglugerðarsmíð um verðbréfaviðskipti. Meira
16. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 130 orð

Niðurstaða væntanleg í næstu viku

NIÐURSTAÐA er ekki komin vegna útboðs um rekstur sjúkra- og áætlunarflugs á Íslandi. Að sögn Péturs Péturssonar hjá Ríkiskaupum er verið að fara yfir tilboð og meta þau. Gildistími tilboða var fimm vikur og rennur hann út 27. nóvember nk. Meira
16. nóvember 2000 | Miðopna | 546 orð | 1 mynd

Ný lög samþykkt eftir deilur á þinginu

NÝ lög fyrir Alþýðusamband Íslands voru samþykkt á þingi ASÍ upp úr hádegi í gær með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða. Nýju lögin fela í sér grundvallarbreytingar á skipulagi samtakanna. Meira
16. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 2105 orð | 4 myndir

Ný von vaknaði með starfseminni

Berklaveiki var afar útbreidd á Íslandi um aldamótin 1900 og lækning við vágestinum virtist víðsfjarri. Ný von vaknaði hjá þjóðinni með stofnun berklahælis á Vífilsstöðum sem hóf starfsemi sína haustið 1910. Jóhanna K. Jóhannesdóttir fræddist um sögu spítalans hjá þeim Hrafnkeli Helgasyni, yfirlækni til 30 ára, og Þórarni Gíslasyni, núverandi yfirlækni. Meira
16. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 509 orð | 1 mynd

Nær til þeirra sem ekki hafa treyst sér til að leita hjálpar

INGIBJÖRG Pálmadóttir heilbrigðisráðherra opnaði í gær vefinn persona.is sem er umfangsmikill vefur um geðræn vandamál. Á vefnum eru á annað þúsund síður og eru höfundar efnis um fimmtíu talsins. Meira
16. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 46 orð

Olíuflutningaskip frá Kína

SAMIÐ hefur verið við skipasmíðastöð í Sjanghai í Kína um að smíða nýtt olíuskip fyrir Olíudreifingu hf. Skipið mun kosta 9 milljónir Bandaríkjadala eða sem nemur um 780 milljónum íslenskra króna. Meira
16. nóvember 2000 | Akureyri og nágrenni | 96 orð | 1 mynd

Olíuleki á Oddeyrarbryggju

SLÖKKVILIÐ Akureyrar var kallað til aðstoðar á athafnasvæði Eimskips við Oddeyrarbryggju í gærmorgun en þar hafði orðið olíuslys. Meira
16. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 384 orð | 1 mynd

Orsakir eldsvoðans eru enn á huldu

LIÐSMÖNNUM hjálparsveita í Austurríki tókst í gær að ná síðasta líkinu út úr jarðgöngunum við Kitzsteinhorn-jökulinn en þar kom sl. laugardag upp eldur í toglest á leið á jökulinn með skíðafólk. Meira
16. nóvember 2000 | Miðopna | 639 orð

Ólga á einingarþingi

Úrslit í forsetakjöri á þingi ASÍ eru talin áfall fyrir kjörnefnd. Óeining og óvissa er um kosningu varaforseta og í miðstjórn í dag. Ómar Friðriksson fylgdist með þreifingum að tjaldabaki á ASÍ-þinginu. Meira
16. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Óvissa um kjör varaforseta og miðstjórnar

GRÉTAR Þorsteinsson var endurkjörinn forseti Alþýðusambands Íslands til næstu tveggja ára á þingi ASÍ í gær. Grétar hlaut 325 atkvæði eða 66,5% en Ari Skúlason hlaut 157 atkvæði eða 33,5%. Meira
16. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 448 orð

Óvíst hvort tekið verður tillit til athugasemda

ÞORVARÐUR Elíasson, skólameistari Verzlunarskóla Íslands, segir að verkfallsstjórn framhaldsskólakennara hafi ekki fært nein lagaleg rök fyrir því að breyting á vinnutilhögun stundakennslu í Verzlunarskólanum sé óheimil. Meira
16. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 91 orð

Rafræn viðskipti forgangsverk

RÍKISSTJÓRNIN hefur skilgreint rafræn viðskipti og rafræna stjórnsýslu sem fjórða forgangsverkefni í framkvæmd stefnu hennar um málefni upplýsingasamfélagsins. Meira
16. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 269 orð | 2 myndir

Refsikafli laga um nytjastofna ónýtur?

FULLYRT var á Alþingi í gær að refsikafli laga um umgengni um nytjastofna sjávar hefði enga þýðingu, en fram kom í svari sjávarútvegsráðherra við fyrirspurn að frá því lögin voru sett árið 1996 hefðu þrír aðilar sætt opinberri ákæru en enginn refsidómur... Meira
16. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 421 orð | 1 mynd

Repúblikani og dyggur liðsmaður Bush

DEILURNAR sem sprottið hafa í Flórída vegna framkvæmdar forsetakosninganna 7. nóvember og talningarinnar hafa beint sjónum manna að innanríkisráðherra sambandsríkisins, Katherine Harris. Meira
16. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 120 orð

Réðust til inngöngu á heimili í Ölfusi

SEX piltar brutust inn á heimili í Ölfusi á sunnudagsmorgun og hótuðu húsbóndanum líkamsmeiðingum. Einn úr hópnum hafði lent í útistöðum við húsbóndann á dansleik fyrr um nóttina. Svo virðist sem piltarnir,hafi ætlað að gera út um þann ágreining. Meira
16. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 326 orð

Rúm milljón í bætur fyrir brottvikningu

ÞROTABÚ Vesturskips ehf. Meira
16. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 268 orð

SA kynna nýjar reglur um fæðingar- og foreldraorlof

SAMTÖK atvinnulífsins hafa sent aðildarfyrirtækjum sínum kynningu á nýjum lögum um fæðingar- og foreldraorlof, sem gilda vegna barna sem fædd eru eða ættleidd eftir 1. janúar næstkomandi. Meira
16. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 52 orð

Samfylkingardagurinn í Hafnarfirði

SAMFYLKINGIN í Hafnarfirði verður með sérstakan samfylkingardag laugardaginn 18. nóvember nk. Dagurinn verður haldinn í Álfafelli, íþróttahúsinu, Strandgötu. Dagskráin hefst kl. 14 og verður fram haldið fram eftir degi, segir í fréttatilkynningu. Meira
16. nóvember 2000 | Akureyri og nágrenni | 213 orð

Samgöngulíkan fyrir innanlandsflug

SAMNINGUR um rannsóknarsamstarf milli Háskólans á Akureyri og Flugmálastjórnar var undirritaður við opnun endurbyggðrar flugstöðvar á Akureyri nýlega, en samkvæmt honum mun háskólinn vinna greiningu á samgöngulíkani fyrir innanlandsflug. Meira
16. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 22 orð | 1 mynd

Samhengi og stjórnmál

Allt lagt undir í byggðamálunum? Varaáætlun gagnvart stóriðjumálum á Austurlandi? Áhrif kjördæmabreytingar og baksvið stjórnmálanna. Er samstaða um frekari uppbyggingu stóriðju? Meira
16. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 254 orð

Samið um hafnargerð og lóðamál innan skamms

STEFNT er að því að samningum milli Reyðaráls hf. og Fjarðabyggðar um lóð undir fyrirhugað álver, hafnargerð og ýmis fjárhagsleg og skattaleg atriði verði lokið í febrúar á næsta ári. Meira
16. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 349 orð

Samvinna við önnur lönd forsenda árangurs

FÍKNIEFNAMÁLIN voru ofarlega á baugi á Alþingi í gær en Sólveig Pétursdóttir dómsmálaráðherra svaraði þá tveimur fyrirspurnum sem tengdust innflutningi fíkniefna og fíkniefnanotkun. Fram kom m.a. Meira
16. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 382 orð | 1 mynd

Segir óþarft að hafa áhyggjur af kosningunum

BILL Clinton Bandaríkjaforseti sagði Vladimir Pútin, forseta Rússlands, og öðrum leiðtogum sem mættir eru á leiðtogafund Efnahagssamvinnuráðs Asíu og Kyrrahafsríkja (APEC) að engin ástæða væri til að hafa áhyggjur af stöðu mála í bandarísku... Meira
16. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 189 orð

Sjálfseignarstofnun um fræðslu fatlaðra

BJÖRN Bjarnason menntamálaráðherra hefur skrifað Öryrkjabandalagi Íslands og Þroskahjálp bréf þar sem farið er fram á viðræður um stofnun sjálfseignarstofnunar sem taki við núverandi verkefnum Fullorðinsfræðslu fatlaðra. Meira
16. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 777 orð | 1 mynd

Sorgin og fjölskyldan

Kristín Eyjólfsdóttir fæddist í Reykjavík 18. febrúar 1959. Hún lauk þroskaþjálfaprófi 1984 og hefur starfað við það að mestu leyti síðan í Reykjavík og Kaupmannahöfn. Hún er í hlutastarfi hjá Nýrri dögun, samtökum um sorg og sorgarviðbrögð. Kristín er gift Magnúsi Bergmann Magnússyni sem er sjálfstætt starfandi myndatökumaður. Þau eiga eina unga dóttur. Meira
16. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 131 orð

Sorgin og fjölskyldan

NÝ dögun, samtök um sorg og sorgarviðbrögð, efna til fyrirlesturs í kvöld, 16. nóvember kl. 20, í safnaðarheimili Háteigskirkju. Í fyrirlestrinum, Sorgin og fjölskyldan, mun Nanna K. Meira
16. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 105 orð

Sótt um 960 millj. kr. í Tækni- og vísindasjóð

ALLS sóttu 97 umsækjendur um verkefnastyrk til Tæknisjóðs fyrir styrkárið 2001 en umsóknarfrestur rann út um mánaðamótin. Sótt er um 350 milljónir kr. en sambærileg upphæð var 477 milljónir kr. í fyrra en þá voru umsóknirnar 133. Meira
16. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 119 orð

Styrktarsýning á kvikmyndinni "Nurse Betty"

LIONSKLÚBBUR Mosfellsbæjar og Sambíóin halda styrktarsýningu á kvikmyndinni "Nurse Betty" í kvöld, fimmtudagskvöld 16. nóvember, kl. 22 í Kringlubíói. Meira
16. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 56 orð

Tekjur af áli gætu numið 100 milljörðum árið 2010

TEKJUR Íslendinga af útflutningi á áli verða 100 milljarðar króna árið 2010 verði af þeirri uppbyggingu álframleiðslu í landinu sem nú er stefnt að. Verði hins vegar ekki af frekari uppbyggingu munu útflutningstekjur nema um 50 milljörðum á sama tíma. Meira
16. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 449 orð | 1 mynd

Telja rekstrargrundvöll víða brostinn

MIKLIR erfiðleikar eru í rekstri hótela og gististaða á landsbyggðinni og rekstrargrundvöllurinn víða brostinn. Þetta er mat Þorleifs Jónssonar, hagfræðings Samtaka ferðaþjónustunnar. Til að mynda var nýting á landsbyggðarhótelum í október innan við 14%. Meira
16. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 744 orð | 2 myndir

Tony Blair reynir að einangra ESB-andstæðinga

TONY Blair, forsætisráðherra Bretlands, hefur hleypt af stað herferð sem hefur það að markmiði að byggja upp hagsmunabandalög við grannríkin á meginlandi Evrópu í aðdraganda mikilvægs leiðtogafundar Evrópusambandsins (ESB) í Nice í Frakklandi í desember. Meira
16. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Umhverfisráð vill framkvæmdaleyfi

MEIRIHLUTI umhverfisráðs Austur-Héraðs samþykkti á fundi sínum í gærkvöldi að gefið verði út framkvæmdaleyfi fyrir nýrri brú á Eyvindará. Þar með er hafnað hugmyndum um að leiða umferðina frá Seyðisfirði fram hjá þéttbýlinu á Egilsstöðum. Meira
16. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 157 orð

Umsóknareyðublöðin ekki tilbúin

EYÐUBLÖÐ sem umsækjendur um fæðingarorlof þurfa að fylla út hjá Tryggingastofnun eru ekki tilbúin og þess vegna getur stofnunin ekki tekið á móti umsóknum vegna fæðingarorlofs á næsta ári, að sögn Guðlaugar Gísladóttur, forstöðumanns þjónustusviðs... Meira
16. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Undirbúa sérframboð til miðstjórnar ASÍ

ÞINGFULLTRÚAR stéttarfélaga sem eiga beina aðild að ASÍ ætla að bjóða fram fulltrúa þessara félaga í miðstjórn Alþýðusambandsins gegn tillögu kjörnefndar við kosningar til miðstjórnar sem fram fara á ASÍ-þinginu í dag. Meira
16. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 81 orð

Unnu vikuferð til Portúgals

NÝLEGA var dregið úr ferðapotti Úrvals-Útsýnar og Sjóvár-Almennra trygginga hf. en allir þeir sem höfðu keypt ferða- eða forfallatryggingu frá áramótum voru með í úrdrættinum. Meira
16. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 483 orð | 1 mynd

Upplýsingar, sjálfspróf og netviðtöl við sérfræðinga

Á PERSONA.is er að finna greinargóðar upplýsingar um "geðheilsu, samskipti, kynlíf, vinnuna, uppeldi og allt sem tengist mannlegri hegðun" eins og segir á forsíðu vefjarins. Meira
16. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 230 orð

Uppreisnarmenn í Kólumbíu slíta friðarviðræðum

FARC, stærsta uppreisnarhreyfing marxista í Kólumbíu, sleit friðarviðræðum við stjórn landsins í fyrradag og sakaði hana um að hafa látið hjá líða að binda enda á "hermdarverk" hægrimanna og vera að undirbúa hernaðaríhlutun af hálfu... Meira
16. nóvember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 673 orð | 1 mynd

Vegir og gatnamót gerð fyrir 650 m.kr.

FRAMKVÆMDIR við ný mislæg gatnamót við Víkurveg, Vesturlandsveg og Reynisvatnsveg hefjast á næsta ári. Meira
16. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 118 orð

Veitir Jórdönum ráðgjöf

BRAGI Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, er þessa dagana staddur í Jórdaníu þar sem hann veitir ráðgjöf um barnavernd. Í frétt frá Barnaverndarstofu segir: "Í maí sl. Meira
16. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 272 orð

Verkalýðshreyfingin mótmælti ekki

STEINGRÍMUR Hermannsson, fyrrverandi forsætisráðherra, segir að Einar Oddur Kristjánsson hafi, eins og frá er greint í ævisögu hans sem nú er að koma út, gengið á fund sinn skömmu áður en þjóðarsáttarsamningarnir voru gerðir 1990 til að benda á að... Meira
16. nóvember 2000 | Akureyri og nágrenni | 825 orð | 2 myndir

Verkefni sem nauðsynlegt er að fara í

SKÓLANEFND Akureyrar samþykkti í liðinni viku að leggja til við bæjaryfirvöld að byggt verði íþróttahús ásamt samkomusal við Síðuskóla auk þess sem byggt verði íþróttahús við Giljaskóla. Meira
16. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Vestfirðingafélagið í Reykjavík 60 ára

VESTFIRÐINGAFÉLAGIÐ í Reykjavík minnist 60 ára afmælis félagsins á aðalfundi Vestfirðingafélagsins í Reykjavík sem haldinn verður sunnudaginn 19. nóvember í Kvennaskólanum á Fríkirkjuvegi 9 kl. 14. Meira
16. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Vetur genginn í garð

VETUR konungur er kominn í árvissa heimsókn sína og fer hvergi næstu mánuðina. Frostið bítur í kinnarnar og þykkustu skjólflíkurnar eru dregnar fram til að verjast gaddinum. Meira
16. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 112 orð

Viðræður um Vífilfell

SAMKVÆMT áreiðanlegum heimildum Morgunblaðsins munu viðræður um kaup Þorsteins M. Jónssonar, forstjóra Vífilfells, Sigfúsar Sigfússonar í Heklu og Kaupþings á Vífilfelli hefjast innan skamms. Meira
16. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Viðurkenning frá Lancome

SNYRTIMIÐSTÖÐIN Lancome í Húsi verslunarinnar fékk nýlega alþjóðlega viðurkenningu frá franska snyrtivörufyrirtækinu Lancome og mun vera fyrsta og eina snyrtistofan hér á landi til að fá slíka viðurkenningu. Meira
16. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 432 orð | 1 mynd

Vilja að ríkið kaupi Íslending

BJÖRN Bjarnason menntamálaráðherra sagði í fyrirspurnatíma á Alþingi í gær að ef eigandi langskipsins Íslendings vildi selja skipið þyrfti að huga að því að kaupa það til Íslands. Meira
16. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 128 orð

Vilja fjárveitingar til heilsugæslu

EFTIRFARANDI ályktun frá bæjarráði Fjarðarbyggðar var samþykkt á fundi bæjarráðs mánudaginn 13. nóvember sl. Meira
16. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 301 orð

Vilja hraða einkavæðingu á samkepnissviði

EFTIRFARANDI stjórnmálaályktun var samþykkt á fulltrúaráðsfundi Landssambands sjálfstæðiskvenna sem haldinn var í Valhöll við Háaleitisbraut 11. nóvember sl.: "Fulltrúaráðsfundur Landssambands sjálfstæðiskvenna (LS), haldinn í Valhöll 11. Meira
16. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 81 orð

Villandi fyrirsögn

Fyrirsögn fréttar á bls. 14 í Morgunblaðinu í gær gaf ekki alls kostar rétta mynd af þeim ummælum sem vísað var til. Meira
16. nóvember 2000 | Akureyri og nágrenni | 34 orð

Vinafundur í Glerárkirkju

VINAFUNDUR eldri borgara verður í Glerárkirkju í dag, fimmtudaginn 16. nóvember, og hefst hann kl. 15. Lilja Sigurðardóttir flytur hugleiðingu, séra Sigurður Guðmundsson biskup flytur ljóð og nemendur úr Tónlistarskólanum á Akureyri koma í... Meira
16. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 107 orð

Vöktum breytt hjá neyðarteymi

VEGNA andláts konu á Landspítalanum - háskólasjúkrahúsi nýlega, en hún lést af völdum bráðaofnæmis eftir ranga lyfjagjöf, hafa verið gerðar ráðstafanir til að breyta vöktum þess heilbrigðisstarfsfólks sem er í svokölluðu neyðarteymi eða útkallsteymi. Meira
16. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 330 orð

Vörn snúið í sókn í baráttunni við sjúkdóma

"FIMMTA september 1935 var 25 ára afmælis Heilsuhælisins á Vífilsstöðum minnzt þar á staðnum að viðstöddum heilbrigðismálaráðherra, starfsmönnum og sjúklingum hælisins og fjölda gesta, og tóku til máls heilbrigðismálaráðherra Haraldur Guðmundsson og... Meira
16. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 324 orð

Yfirlýsing frá fjölskyldu Einars Arnar

FJÖLSKYLDA og unnusta Einars Arnar Birgissonar, sem saknað hefur verið síðan á miðvikudag í síðustu viku, sendu í gær frá sér eftirfarandi yfirlýsingu: "Að gefnu tilefni vilja fjölskylda og unnusta Einars Arnar Birgissonar að eftirfarandi komi fram. Meira
16. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Yngsti skattstjórinn

YNGSTI skattstjóri landsins er Erla Þuríður Pétursdóttir, skattstjóri á Ísafirði. Hún er 26 ára gömul og var sett í embættið til eins árs í ágúst síðastliðnum. Hún er jafnframt langyngsti félagsmaðurinn í Skattstjórafélaginu. Meira
16. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 2974 orð | 5 myndir

ÞJÓÐARHAGUR

Þ ÓRÐUR Friðjónsson, forstjóri Þjóðhagsstofnunar, og formaður samráðsnefndar stjórnvalda, Landsvirkjunar og fjárfesta um stóriðjumál, segir óskastöðuna þá, miðað við þá stöðu sem upp er komin, að bæði Norðurál og Reyðarál verði fengin til þess að sveigja... Meira
16. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 109 orð

Þýsk verðlaunamynd í Goethe-Zentrum

ÞÝSKA kvikmyndin "Nachtgestalten" frá árinu 1999 verður sýnd í Goethe-Zentrum, Lindargötu 46, í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20.30. Meira

Ritstjórnargreinar

16. nóvember 2000 | Leiðarar | 826 orð

AUKIN ÞÁTTTAKA Í FRIÐARGÆSLU

Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra flutti árlega skýrslu sína um utanríkismál á Alþingi í fyrradag og greindi þá meðal annars frá því að ríkisstjórnin hefði ákveðið að efla þátttöku Íslands í alþjóðlegri friðargæslu til muna. Meira
16. nóvember 2000 | Staksteinar | 367 orð | 2 myndir

Bein kosning framkvæmdavaldsins

ÁGÚST Einarsson, fyrrverandi alþingismaður, fjallar um kosningarnar í Bandaríkjunum og þann vandræðagang, sem orðið hefur á því að finna úrslit þeirra. Hann er þess þó fullviss, að Bandaríkin muni losa sig úr þeirri óvissu, sem kosningarnar eru í. Meira

Menning

16. nóvember 2000 | Menningarlíf | 1022 orð | 1 mynd

Að knúsa hjartað

Það er engin lognmolla í kringum Kristján Jóhannsson tenórsöngvara - fremur en endranær. Á aðfangadag syngur hann í hádegismessu í Vatíkaninu og hittir sjálfan páfann og um aðra helgi heldur hann tónleika í Háskólabíói í tilefni útgáfu á nýrri geislaplötu, Hamraborginni. Orri Páll Ormarsson hringdi í Kristján til Ítalíu. Meira
16. nóvember 2000 | Tónlist | 531 orð

Að nálgast það besta í söng slíkra kóra

Vox feminae flutti trúarlega tónlist. Stjórnandi Margrét J. Pálmadóttir. Mánudaginn 13. nóvember. Meira
16. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 958 orð | 1 mynd

ÁLFOSS FÖT BEZT: Blátt áfram sér...

ÁLFOSS FÖT BEZT: Blátt áfram sér um að halda fjörinu uppi föstudags- og laugardagskvöld. ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dansleikur með Caprí-tríó sunnudagskvöld kl. 20 til 23.30. Harmonikuball laugardagskvöld. Meira
16. nóvember 2000 | Menningarlíf | 297 orð | 1 mynd

Borgarleikhúsið opið framhaldsskólanemum

RÚMLEGA 100 framhaldsskólanemendur mættu í Borgarleikhúsið klukkan tíu fimmtudagsmorguninn 9. nóvember til að kynna sér verkefnið Opið Borgarleikhús. Meira
16. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 560 orð | 4 myndir

Dæmigerð drengjasveit

98° er víst enn eitt vinsæla drengjabandið þessa dagana og núna hafa þeir gefið út plötuna Revelation . Í hljómsveitinni eru fjórir ungir strákar og heita þeir Nick, Drew, Jeff og Justin. Meira
16. nóvember 2000 | Menningarlíf | 98 orð | 1 mynd

Erla sýnir í Bandaríkjunum

ERLA Axels opnaði sýningu á verkum sínum í Global Art Venue í Seattle 1. nóvember sl. Á sýningunni eru 16 olíumálverk og 21 pastelmynd. Í verkum sínum fjallar Erla um íslenska náttúru: birtu, grósku og kraft. Meira
16. nóvember 2000 | Menningarlíf | 246 orð | 1 mynd

Frá huga til hugar

SÝNING í Þjóðarbókhlöðunni sem ber yfirskriftina Frá huga til hugar verður opnuð á degi íslenskrar tungu, í dag, fimmtudag, kl. 16. Með þessari yfirskrift er verið að vísa til lestrar almennt. Meira
16. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 509 orð | 3 myndir

FYRIR tveimur árum kom út hér...

FYRIR tveimur árum kom út hér á landi fyrsta breiðskífa tvíeykisins Bang Gang sem var þá skipað þeim Barða Jóhannssyni og Esther Talíu Casey. Meira
16. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 1005 orð | 3 myndir

Gallerí af guðs náð

Um síðustu helgi var opnuð sýningin Opið/lokað í gallerí@hlemmur.is sem er gallerí rekið af tveimur myndlistar- mönnum, þeim Þóru Þórisdóttur og Valgerði Guðlaugsdóttur. Unnar Jónasson kom við og spurði Valgerði út í sýninguna og rekstur gallerísins. Meira
16. nóvember 2000 | Menningarlíf | 512 orð

Hátíðisdagur móðurmálsins

DAGUR íslenskrar tungu er í dag, en 1995 samþykkti ríkisstjórnin tillögu Björns Bjarnasonar, menntamálaráðherra, um að fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar, 16. nóvember, verði ár hvert dagur íslenskrar tungu. Meira
16. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 633 orð | 2 myndir

Latínsk lyftutónlist

Timbúktú og tólf önnur, geisladiskur Páls Torfa Önundarsonar. Páll leikur á gítar en með honum eru þau Aðalheiður Þorsteinsdóttir (píanó), Jóel Pálsson (sópransaxófónn, tenórsaxófónn og kontrabassaklarinett), Matthías M.D. Meira
16. nóvember 2000 | Menningarlíf | 129 orð | 2 myndir

Lesið úr ljóðabókum

SIGURBJÖRG Þrastardóttir les úr nýútkominni ljóðabók sinni, Hnattflugi, í verslun Pennans Eymundssonar í Austurstræti kl. 12.30 í dag, fimmtudag. Bókin hlaut viðurkenningu dómnefndar í samkeppni um Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar. Meira
16. nóvember 2000 | Menningarlíf | 110 orð | 1 mynd

Læknaskop í Fossvogi

FARANDSÝNINGIN Hláturgas verður sett upp á tíu sjúkrahúsum víðsvegar um landið á árinu 2000 í boði lyfjafyrirtækisins Glaxo Wellcome á Íslandi. Meira
16. nóvember 2000 | Menningarlíf | 245 orð | 1 mynd

M-2000

LANDSBÓKASAFN - HÁSKÓLABÓKASAFN Frá huga til huga Á degi íslenskrar tungu, verður í Þjóðarbókhlöðu haldin sýning og ráðstefna sem ber yfirskriftina Frá huga til hugar. Meira
16. nóvember 2000 | Menningarlíf | 68 orð

Menningarvökur leikskólakennara

MENNINGARVÖKUR leikskólakennara verða haldnar á degi íslenskrar tungu annaðkvöld, fimmtudagskvöld, á Grettisgötu 89 í Reykjavík kl. 20, Fosshótelinu á Reyðarfirði kl. 20 og í Deiglunni á Akureyri kl. 20.30. Meira
16. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 92 orð | 1 mynd

Miss World 50 ára

UNGFRÚ ÍSLAND.IS, Elva Dögg Melsteð, er nú stödd í Indlandshafi, nánar tiltekið á Maldíveyjum, þar sem undirbúningur fyrir Miss World keppnina fer nú fram. Meira
16. nóvember 2000 | Menningarlíf | 1465 orð | 2 myndir

Móðurinni stillt upp á vegg

Í Ljósmyndasafni Íslands, Grófarhúsinu við Tryggvagötu, verður í dag opnuð sýningin Móðirin í íslenskum ljósmyndum. Ragna Garðarsdóttir fór og kynnti sér sýninguna. Meira
16. nóvember 2000 | Menningarlíf | 67 orð | 1 mynd

Myndin af heiminum á Súfistanum

DAGSKRÁ í tilefni af útkomu bókar Péturs Gunnarssonar, Myndin af heiminum, verður á Súfistanum, bókakaffi í verslun Máls og menningar í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20. Jón Karl Helgason ræðir um skáldið og verk hans og Pétur les úr bókinni. Meira
16. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 48 orð | 2 myndir

Netveisla

Á föstudagskvöldið síðastliðið var mannfagnaður haldinn á skemmtistaðnum Astro í tilefni opnunar netverslunarinnar Senter.is. Þar var margt um manninn enda mikið um að vera, m.a. Meira
16. nóvember 2000 | Menningarlíf | 107 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

ÚT er komin barnabókin Brúin yfir Dimmu eftir Aðalstein Ásberg Sigurðsson . Meira
16. nóvember 2000 | Menningarlíf | 190 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

ÚT er komin skáldsagan Strengir eftir Rögnu Sigurðardóttur . Í fréttatilkynningu segir: "María Myrká er einstæð móðir í þriðja ættlið. Hún sver sig í ætt kvenna sem hver á sinn hátt hafa svalað frelsisþrá sinni á mismunandi tímum. Meira
16. nóvember 2000 | Menningarlíf | 58 orð

"Vísa var það heillin"

KVÆÐAMANNA- og hagyrðingakvöld verður í Edinborgarhúsinu á Ísafirði í kvöld kl. 20. Dagskrá þessi er haldin á degi íslenskrar tungu og er ætlunin að gera þetta að árvissum viðburði. Meira
16. nóvember 2000 | Menningarlíf | 168 orð | 1 mynd

Ráðstefna um fjármögnunarleiðir

Leiklistarráð gengst fyrir ráðstefnu næstkomandi laugardag, 18. nóvember, undir yfirskriftinni Fjármögnunarleiðir sjálfstæðu leikhúsanna. Meira
16. nóvember 2000 | Bókmenntir | 399 orð

Risaeðlur í máli og myndum

Eftir David Lambert. Árni Óskarsson þýddi. Útgefandi Mál og menning. 64 bls. Meira
16. nóvember 2000 | Menningarlíf | 164 orð | 1 mynd

Rússneska þjóðsagan um nornina Baba Jaga

EINS og svo mörg leikfélög önnur hefur Leikfélag Sauðárkróks á undanförnum árum hugað í æ ríkara mæli í verkefnavali sínu að þörfum yngri leikhúsgesta og sett upp verk sem sérstaklega eru ætluð þeim. Meira
16. nóvember 2000 | Myndlist | 396 orð | 2 myndir

Sá á kvölina...

Anna Jóelsdóttir; Guðrún Kristjánsdóttir; Hafsteinn Austmann; Helgi Þorgils Friðjónsson; Jón Jóhannsson; Kristín Gunnlaugsdóttir; Kristín Þorkelsdóttir; Rína Rut Wilberg; Páll Guðmundsson; Ráðhildur Ingadóttir; Sigurður Örlygsson; Soffía Sæmundsdóttir & Þóra Sigurþórsdóttir. Til 19. nóvember. Opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-21; föstudaga 9-16:30 og laugar- daga kl. 12-16:30. Meira
16. nóvember 2000 | Menningarlíf | 71 orð | 1 mynd

Sendibréf til ársins 2050

Á DEGI íslenskrar tungu, fimmtudaginn 16. Meira
16. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 535 orð | 2 myndir

Sinfónía í svarthvítu

Þegar Chaplin féll á óæðri endann var það hljómsveitarstjóri sem sá til þess að hljóðið skilaði sér til áheyrenda. Birgir Örn Steinarsson hitti Rick Benjamin hljómsveitarstjóra sem ætlar ásamt Sinfóníunni að færa þöglum myndum hljóð. Meira
16. nóvember 2000 | Leiklist | 442 orð

Sonur skólastjórans og dóttir bílapartasalans

Höfundur og leikstjóri: Guðjón Sigvaldason. Sunnudagur 12. nóvember 2000. Meira
16. nóvember 2000 | Menningarlíf | 256 orð | 1 mynd

SPRON úthlutar styrkjum

STYRKJUM úr Menningar- og styrktarsjóði SPRON fyrir árið 2000 hefur verið úthlutað. Eitt af markmiðum SPRON er að láta sér annt um menningu og umhverfi á höfuðborgarsvæðinu þar sem flestir viðskiptavina búa og starfa. Meira
16. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 78 orð | 3 myndir

Straumur á síðasta snúningi

UM síðustu helgi var opnuð sýning tvíeykisins Libiu Perez de Siles de Castro og Ólafs Árna Ólafssonar "The Last Minute Show" í listamiðstöðinni Straumi í Hafnarfirði. Meira
16. nóvember 2000 | Menningarlíf | 84 orð

Söngnemendur syngja lög Sigfúsar

Í TILEFNI af Degi íslenskrar tungu munu söngnemendur í Tónlistarskóla Garðabæjar flytja dagskrá með lögum eftir Sigfús Halldórsson tónskáld á morgun, fimmtudag, kl. 20. Meira
16. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 99 orð | 2 myndir

Todmobile í langferðabíl

HLJÓMSVEITIN Todmobile hefur ávallt lagt sitt af mörkum til þess að mynda hér á landi sterka tónleikahefð. Meira
16. nóvember 2000 | Menningarlíf | 78 orð

Tónleikar í Keflavíkurkirkju

SIGURÐUR Flosason saxófónleikari og Gunnar Gunnarsson orgelleikari halda tónleika í Keflavíkukirkju í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20.30. Meira
16. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 236 orð | 2 myndir

Úr sveit á möl

FILMUNDUR er vinur íslenskrar tungu og ætlar ekki að láta sitt eftir liggja á degi hennar sem haldinn er hátíðlegur í dag. Í kvöld og fram á mánudagskvöld ætlar hann að sýna kvikmyndina Land og syni sem Ágúst Guðmundsson leikstýrði árið 1981. Meira
16. nóvember 2000 | Menningarlíf | 120 orð | 1 mynd

ÚT er komin barnabókin Mói hrekkjusvín...

ÚT er komin barnabókin Mói hrekkjusvín eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur . Í fréttatilkynningu segir: "Marteinn Jörundur Marteinsson yngsti, öðru nafni Mói, er stórhættulegur kúreki, rafmagnssnillingur og forsetavinur með meiru. Meira
16. nóvember 2000 | Menningarlíf | 172 orð | 1 mynd

ÚT er komin bókin Einar Benediktsson...

ÚT er komin bókin Einar Benediktsson - Ævisaga III eftir Guðjón Friðriksson sagnfræðing. Þetta er þriðja og síðasta bindi þessa mikla verks. Meira
16. nóvember 2000 | Menningarlíf | 109 orð

ÚT er komin ljóðabókin Sonnettur eftir...

ÚT er komin ljóðabókin Sonnettur eftir John Keats í þýðingu Sölva B. Sigurðarsonar . Í fréttatilkynningu segir: "John Keats var eitt af höfuðskáldum Englendinga á 19. öld. Meira
16. nóvember 2000 | Menningarlíf | 456 orð

Vonir um áframhaldandi samstarf

ÞÓTT fjárhagslegri þátttöku ríkis og borgar í verkefninu Reykjavík - menningarborg Evrópu árið 2000 ljúki um áramót vonast menntamálaráðherra og borgarstjóri til þess að þessir aðilar haldi áfram samstarfi á sviði menningar í einhverri mynd. Meira
16. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 232 orð | 1 mynd

Westlife malar kryddið

ÍRSKU gulldrengirnir í Westlife tóku Kryddstelpurnar svo gott sem í nefið í breiðskífusölu í síðustu viku. Meira
16. nóvember 2000 | Menningarlíf | 268 orð

Þriggja mánaða rækt lögð við flutning lesmáls í skólum

STÓRA upplestrarkeppnin í 7. bekk grunnskóla er nú haldin í fimmta sinn. Dagur íslenskrar tungu, 16. nóvember, er formlegur upphafsdagur keppninnar en henni lýkur með upplestrarhátíð í hverju byggðarlagi í mars. Meira

Umræðan

16. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 26 orð | 1 mynd

5 0 ÁRA afmæli.

5 0 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 16. nóvember, verður fimmtugur Helgi R. Gunnarsson, Blómvangi 12, Hafnarfirði. Eiginkona hans er Vigdís Grétarsdóttir. Þau verða að heiman í... Meira
16. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 28 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 16. nóvember, verður sextugur Karl Bjarnason frá Súgandafirði, múrari, Fögruhíð 5, Hafnarfirði. Eiginkona hans er Hildur Þorsteinsdóttir. Þau eru að heiman í... Meira
16. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 42 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. 13. nóvember sl. varð sextug Sigríður Óskarsdóttir , hand- og myndmenntakennari , Móabarði 12 , Hafnarfirði . Meira
16. nóvember 2000 | Aðsent efni | 552 orð | 1 mynd

Blindir og upplýsingasamfélagið

Hvað hyggjast alþjóðasamtök blindra gera, spyr Arnþór Helgason, vegna allra þeirra valmyndastýrðu tækja sem eru nú á markaðinum? Meira
16. nóvember 2000 | Aðsent efni | 1230 orð | 1 mynd

BLINDUR ER BÓKLAUS HÁSKÓLI

Háskólakennurum "bókaþjóðarinnar" er í raun gert ókleift að fá eðlilegan framgang í launakerfi Háskólans, segir Þór Whitehead, ef þeir einbeita sér að því að rita bækur. Meira
16. nóvember 2000 | Aðsent efni | 952 orð | 1 mynd

Bókmenntir - menning - list - fræðsla

Leikur vafi á að fræðsluritin séu hluti íslenskrar menningar? spyr Ari Trausti Guðmundsson í hugleiðingum í tilefni af norrænni ályktun um bókmenntir. Meira
16. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 878 orð

(Efes. 5, 8.)

Í dag er fimmtudagur 16. nóvember, 321. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Eitt sinn voruð þér myrkur, en nú eruð þér ljós í Drottni. Hegðið yður eins og börn ljóssins. Meira
16. nóvember 2000 | Aðsent efni | 234 orð | 1 mynd

Eru barnabætur ekki ætlaðar börnum?

Mér er um megn að skilja, segir Baldvin Zarioh, af hverju ekki er hægt að deila barnabótum á milli forræðisaðila Meira
16. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 274 orð

Fita dregur úr matarlystinni

UNDANFARIÐ hefur mikið verið fjallað í Morgunblaðinu um ráð til að forðast offitu. Þar sakna ég þess, sem kunningi minn, búfjárfræðingur, benti mér á fyrir alllöngu, að taka beri til greina, að það slær á lystina að éta fitu. Meira
16. nóvember 2000 | Aðsent efni | 746 orð | 1 mynd

Kyotoklípan

Ríkisstjórn íslands hefur sýnt bæði kjark og stefnufestu í Kyoto-málinu, segir Friðrik Daníelsson, og staðið vörð um hagsmuni Íslendinga Meira
16. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 293 orð

Landsfeðurnir ekki góðir stjórnendur

MIKIÐ ósköp eru landsfeðurnir afslappaðir enda forðast þeir að fást við stjórnun. Það dugar þeim alveg að segjast stjórna enda er stór aðdáendahópur sem trúir því, samkvæmt því sem Gallup segir. Meira
16. nóvember 2000 | Aðsent efni | 394 orð | 1 mynd

Meðferð MS sjúkdómsins síðan 1993

Í dag, segir Vala Hafsteinsson, eru þrjú lyf til meðferðar á MS-sjúkdómnum skráð hér á landi Meira
16. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 50 orð

MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík.

MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. Meira
16. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 478 orð | 1 mynd

Nýyrðið innherji NÚ blæs gegn því...

Nýyrðið innherji NÚ blæs gegn því ágæta nýyrði innherja. Með því var átt við starfsmenn með vitneskju um stöðu og horfur sem áhrif hafa á verðmæti fyrirtækja. Því eru innherjaviðskipti óheimil eða ættu að vera það. Meira
16. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 107 orð

ÓRÁÐ

Vindurinn þýtur og veggina ber. Komdu til hennar Hervarar kveðju frá mér. Segðu henni Hervöru, að hún sé stúlkan mín, og biddu hana að geyma vel barnagullin sín. Segðu henni Hervöru, að ást mín lifi enn, en hjartað sé að þreytast og hætti víst senn. Meira
16. nóvember 2000 | Aðsent efni | 723 orð | 1 mynd

Um nefndir og efndir - hverjir eru til nefndir?

Það er ógætileg einföldun, segir Sólveig Pétursdóttir, að binda saman framlög af fjárlögum og banaslys í umferðinni. Meira
16. nóvember 2000 | Aðsent efni | 545 orð | 2 myndir

Vélindabakflæði og brjóstverkir

Óvissa um orsök brjóstverks, segja Trausti Valdimarsson og Karl Andersen, veldur oft kvíða og skerðingu á lífsgæðum. Meira
16. nóvember 2000 | Aðsent efni | 954 orð | 1 mynd

Vinnubrögð vond eða góð?

Sparnaðurinn af breyttu fyrirkomulagi, segir Jóhann Ársælsson, kæmi fram í betri nýtingu löggæslumanna, betri þjónustu og auknu öryggi. Meira
16. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 441 orð

ÞAÐ hefur verið með ólíkindum að...

ÞAÐ hefur verið með ólíkindum að fylgjast með bandarísku forsetakosningnum á síðustu dögum. Meira
16. nóvember 2000 | Aðsent efni | 555 orð | 1 mynd

Ævintýrameðferð - þegar leikur er meira en skemmtun

Árangur Ævintýra- hópanna hefur verið góður, segir Sigríður Ásta Eyþórsdóttir, og hafa viðbrögð barna og foreldra verið okkar besta mælitæki. Meira

Minningargreinar

16. nóvember 2000 | Minningargreinar | 403 orð | 1 mynd

ARNBJÖRG EYSTEINSDÓTTIR

Arnbjörg Eysteinsdóttir fæddist í Litla-Langadal á Skógarströnd, Snæfellsnesi, 31. ágúst 1918. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 5. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jóhanna Oddsdóttir, f. 27.11. 1876, d. 4.9. Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2000 | Minningargreinar | 3278 orð | 1 mynd

GUÐBJÖRG BIRKIS

Guðbjörg var fædd 7. maí 1908. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 8. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jónas Kristjánsson, f. 20.9. 1879, d. 3.4. 1960, læknir á Sauðárkróki og stofnandi NLFÍ, og Hansína Benediktsdóttir, f. 17.5. 1874, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2000 | Minningargreinar | 846 orð | 1 mynd

HELGA HØRSLEV SØRENSEN

Helga Hørslev Sørensen fæddist á Selfossi 5. janúar 1944. Hún lést á heimili sínu 5. nóvember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Selfosskirkju 13. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2000 | Minningargreinar | 3899 orð | 1 mynd

HELGI ÖRN FREDERIKSEN

Helgi Örn Frederiksen fæddist í Reykjavík 21. janúar 1971. Hann lést 5. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans eru Elín Eyvindsdóttir, f. 17.1. 1946 og Alfred Frederiksen, f. 7.9. 1944. Bróðir Helga Arnar er Sigurður Adolf, f. 27.4. 1965. Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2000 | Minningargreinar | 631 orð | 1 mynd

KRISTMUNDUR HAUKUR JÓNSSON

Kristmundur Haukur Jónsson fæddist á Stokkseyri 3. október 1930. Hann lést í Prag 4. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Halldóra Ólöf Sigurðardóttir og Jón Magnússon. Systkini hans eru Magnús, látinn; Sigurjón og Sigríður. Hinn 11. Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2000 | Minningargreinar | 1306 orð | 1 mynd

ODDNÝ EDDA SIGURJÓNSDÓTTIR

Oddný Edda Sigurjónsdóttir fæddist í Snæhvammi í Breiðadal 28. maí 1939. Hún lést á líknardeild Landspítalans 5. nóvember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Heydalakirkju 11. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2000 | Minningargreinar | 391 orð | 1 mynd

PÉTUR GUÐNI EINARSSON

Pétur Guðni Einarsson bifreiðastjóri fæddist í Bolungarvík 20. ágúst 1937. Hann lést í Bolungarvík 29. október síðastliðinn og fór útför hans fram frá Hólskirkju í Bolungarvík 7. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2000 | Minningargreinar | 491 orð | 1 mynd

VALUR FANNAR MARTEINSSON

Valur Fannar Marteinsson gullsmiður fæddist í Reykjavík 24. júní 1927. Hann lést á hjartadeild Landspítalans í Fossvogi 1. október síðastliðinn og fór útför hans fram frá Kópavogskirkju 6. október. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

16. nóvember 2000 | Neytendur | 683 orð | 2 myndir

FJARÐARKAUP Gildir til 18.

FJARÐARKAUP Gildir til 18. nóvember nú kr. áður kr. mælie. Lambahamborgarhryggur 798 1.161 798 kg Krakkabollur + kaupauki 798 nýtt 798 kg Gráðostasósa, 470 ml 223 390 470 kg Merrild kaffi nr. Meira
16. nóvember 2000 | Neytendur | 499 orð

Fyrirskipað að breyta gjaldskrá vegna netsímtala

KOSTNAÐUR netfyrirtækja við að bjóða viðskiptavinum upp á ókeypis innhringiþjónustu í Bretlandi mun lækka til mikilla muna eftir úrskurð breska fjarskiptaeftirlitsins, Oftel. Meira
16. nóvember 2000 | Neytendur | 269 orð | 1 mynd

Handfrjáls búnaður eykur farsímageislun

NÝJAR rannsóknir bresku neytendasamtakanna staðfesta niðurstöður rannsókna sem gerðar voru í apríl og sýna að handfrjáls búnaður á farsíma dregur ekki úr örbylgjugeislun við höfuð notandans, heldur þvert á móti þrefaldar hana. Meira
16. nóvember 2000 | Neytendur | 238 orð

Kjötmjöl í fóðri jórturdýra bannað frá árinu 1978

FRAKKAR stöðvuðu í vikunni notkun fóðurs úr dýraafurðum fyrir allan búfénað auk þess að banna t-beinssteikur en þessar aðgerðir eru liður í að sporna við hugsanlegri útbreiðslu kúariðu. Meira
16. nóvember 2000 | Neytendur | 298 orð

Ofnæmisvaldar í hárlitunar- og aflitunarvökva

DÖNSKU neytendasamtökin hyggjast beita sér fyrir því að sölubann verði sett á nokkrar tegundir hárlitunar- og aflitunarvöka. Tilefnið er heiftarleg ofnæmisviðbrög og brunasár sem neytendur hafa orðið fyrir eftir notkun þessara efna. Meira
16. nóvember 2000 | Neytendur | 73 orð

Sænskar pekingendur í Nóatúni

HAFIN er sala á sænskum pekingöndum í Nóatúni. Að sögn Jóns Þorsteins Jónssonar, markaðsstjóra Nóatúns, er um að ræða á fjórða tonn af öndum sem verða seldar á tilboðsverði um helgina eða 799 krónur kílóið. Meira
16. nóvember 2000 | Neytendur | 50 orð

Vefsíða Noa Noa kynnt

Í KVÖLD, fimmtudagskvöld, verður svokölluð nóvemberstemming í verslun Noa Noa og Kaffihússins á Laugavegi 42 frá kl. 19-22. Boðið verður uppá lifandi tónlist og léttar veitingar. Þá verður í kvöld opnuð vefsíða Noa Noa sem er www.noa-noa.is. Þar gefur m. Meira

Fastir þættir

16. nóvember 2000 | Dagbók | 87 orð

16.

16.30 Popp 17.00 Jay Leno (e) 18.00 Jóga í umsjón Guðjóns Bergmanns. 18.30 Two guys and a girl (e) 19.00 Topp 20 mbl.is 20.00 Sílikon 21. Meira
16. nóvember 2000 | Fastir þættir | 162 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Landstvímenningur - Samnorrænn tvímenningur Samnorrænn tvímenningur 16. nóv. og 17. nóv. Þetta er í fjórða sinn sem öll Norðurlöndin standa saman að þessari keppni og í þetta sinn sér Bridgesamband Íslands um framkvæmdina. Meira
16. nóvember 2000 | Fastir þættir | 441 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Skömmu eftir að bók Larrys Cohens um heildarfjölda slaga (The Law of Total Tricks) kom út árið 1992 setti Hrólfur Hjaltason fram aðra kenningu, nokkuð skylda, en ekki jafn viðurkennda, sem hann kallar "The Law of Total Points". Meira
16. nóvember 2000 | Fastir þættir | 669 orð | 3 myndir

Garðyrkjuskólanemar á faraldsfæti

NÝR árgangur nemenda mætti til leiks við Garðyrkjuskóla ríkisins að Reykjum í Ölfusi í haust. Tekið er inn í skólann annað hvert ár þannig að þessi árgangur klárar sitt tveggja ára bóklega nám áður en næsti árgangur kemur í skólann. Meira
16. nóvember 2000 | Fastir þættir | 90 orð

Íslandsmót kvenna Íslandsmót kvenna í tvímenningi...

Íslandsmót kvenna Íslandsmót kvenna í tvímenningi Verður haldið í Þönglabakkanum helgina 18.-19.nóvember. Spilamennska hefst kl. 11 báða dagana. Keppnisstjóri er Sveinn Rúnar Eiríksson. Skráning er hafin í s. 587 9360 eða bridge@bridge.is. Meira
16. nóvember 2000 | Viðhorf | 986 orð

Kosningaklúður

Eftir klúðrið í Flórída má búast við að allt verði í lás í Washington. Meira
16. nóvember 2000 | Fastir þættir | 179 orð

"Tösku-brids" í heimahús "Tösku-brids" er skemmtilegt...

"Tösku-brids" í heimahús "Tösku-brids" er skemmtilegt keppnisform, sem Hollendingar tóku upp fyrir nokkrum árum. 24 forgefin spil eru í töskunni sem er lánuð í heimahús gegn 1.500 kr. gjaldi. Meira
16. nóvember 2000 | Fastir þættir | 147 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Svartur á leik. Þó að Þjóðverjar hafi á að skipa geysisterku skáklandsliði hefur það sjaldan blandað sér fyrir alvöru í toppbaráttuna á ólympíumótum. Í ár hinsvegar náði sveitin 2. sæti eftir að hafa leitt keppnina framan af. Meira

Íþróttir

16. nóvember 2000 | Íþróttir | 258 orð

Ágúst velur sex nýliða í ferðina til Sviss

ÁGÚST Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, valdi í gær 16 leikmenn til þess að taka þátt í undirbúningi íslenska landsliðsins fyrir tvo leiki við Slóveníu í undankeppni HM um næstu mánaðamót. En áður en að þeim kemur verða háðir tveir vináttulandsleikir við Sviss ytra á morgun og laugardaginn. Meira
16. nóvember 2000 | Íþróttir | 112 orð

Bogdan komst ekki á leikinn

BOGDAN Kowalczyk, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands í handknattleik, komst ekki á leikinn í Varsjá í gærkvöldi. Meira
16. nóvember 2000 | Íþróttir | 160 orð

Bæði er um liða- og einstaklingskeppni...

TÍU íslenskir fimleikamenn taka þátt í N-Evrópumótinu sem fram fer í Laugardalshöll á laugardag og sunnudag. Þetta er í fyrsta sinn sem N-Evrópumót í fimleikum er haldið hér á landi en alls koma tæplega 100 erlendir keppendur til leiks. Meira
16. nóvember 2000 | Íþróttir | 68 orð

Danir stöðvuðu Þjóðverja

DENNIS Rommedahl, leikmaður með Eindhoven, var hetja Dana á Parken í Kaupmannahöfn, þar sem þeir lögðu Þjóðverja í vináttulandsleik í gærkvöldi, 2:1. Rommedahl, sem lék aðeins sinn fimmta landsleik, skoraði bæði mörk Dana með tíu mín. Meira
16. nóvember 2000 | Íþróttir | 458 orð

Ég held að það hefði ekki...

"MÉR leið mjög vel með fyrirliðabandið. Ég hef ekki áður verið fyrirliði landsliðs og það er því mikill heiður að fá að bera það," sagði Hermann Hreiðarsson sem tók við fyrirliðastöðunni þegar Eyjólfur Sverrisson fór út af í leikhléi. Meira
16. nóvember 2000 | Íþróttir | 114 orð

FH-ingurinn Davíð Þór Viðarsson, drengjalandsliðsmaður í...

FH-ingurinn Davíð Þór Viðarsson, drengjalandsliðsmaður í knattspyrnu, er kominn til reynslu hjá belgíska stórliðinu Anderlecht. Hann mun æfa með unglingaliði félagsins í nokkra daga og spila leik með varaliði félagsins. Meira
16. nóvember 2000 | Íþróttir | 41 orð

Fjöldi leikja U T Mörk Stig...

Fjöldi leikja U T Mörk Stig Haukar 9 9 0 275:212 18 Fram 8 7 1 212:182 14 Valur 8 5 3 204:180 10 ÍBV 8 5 3 216:199 10 Grótta KR 9 5 4 215:231 10 FH 8 4 4 197:185 8 ÍR 8 4 4 184:183 8 Afturelding 8 3 5 217:207 6 KA 8 3 5 198:200 6 Stjarnan 8 3 5 202:208 6... Meira
16. nóvember 2000 | Íþróttir | 41 orð

Fjöldi leikja U T Mörk Stig...

Fjöldi leikja U T Mörk Stig Keflavík 8 7 1 728:630 14 Grindavík 8 6 2 729:651 12 UMFN 8 6 2 734:675 12 Tindastóll 8 6 2 665:607 12 Haukar 8 5 3 667:620 10 ÍR 8 4 4 674:671 8 KR 8 4 4 637:634 8 Hamar 8 4 4 629:663 8 Þór A. 8 3 5 650:685 6 Skallagr. Meira
16. nóvember 2000 | Íþróttir | 108 orð

Frakkar sýndu styrk sinn í Istanbúl

HEIMS- og Evrópumeistarar Frakka sýndu heldur betur styrk sinn í gær þegar þeir unnu stórsigur á Tyrkjum í vináttuleik, 0:4, sem fram fór í Istanbúl. Frakkar gerðu út um leikinn í fyrri hálfleik. Meira
16. nóvember 2000 | Íþróttir | 136 orð

FRANK de Boer, tvíburinn í liði...

FRANK de Boer, tvíburinn í liði Hollendinga, setti nýtt landsleikjamet í leiknum gegn Spánverjum í Sevilla í gærkvöldi og hélt upp á það með því að skora sigurmarkið en Hollendingar fóru með sigur af hólmi, 1:2. Meira
16. nóvember 2000 | Íþróttir | 248 orð

Franski landsliðsmaðurinn Emmanuel Petit var argur...

Franski landsliðsmaðurinn Emmanuel Petit var argur þegar franskir fjölmiðlar ræddu við hann á þriðjudag í Tyrklandi. Petit var þar staddur ásamt félögum sínum í heims- og Evrópumeistararliði Frakka við undirbúning að vináttulandsleik gegn Tyrkjum. Meira
16. nóvember 2000 | Íþróttir | 164 orð

Gattuso þakkaði fyrir sig

HETJA Ítala í bragðdaufum vináttulandsleik við Englendinga var Gennaro Gattuso sem var fyrsta sinni í byrjunarliði Ítala og nýtti tækifærið með því að skora eina mark leiksins með glæsilegu skoti af 25 metra færi á 58. mínútu. Meira
16. nóvember 2000 | Íþróttir | 265 orð | 1 mynd

GUNNAR Andrésson skoraði 3 mörk úr...

GUNNAR Andrésson skoraði 3 mörk úr 5 skottilraunum þegar lið hans, Amicitia Zürich, tapaði 30:20 fyrir Endingen á heimavelli í svissnesku úrvalsdeildinni í handknattleik um liðna helgi. Meira
16. nóvember 2000 | Íþróttir | 304 orð

HANDKNATTLEIKUR Breiðablik - HK 22:28 Smárinn,...

HANDKNATTLEIKUR Breiðablik - HK 22:28 Smárinn, Kópavogi, 1. deild karla, Nissandeild, miðvikudaginn 15. nóvember 2000. Gangur leiksins : 1:0, 3:! Meira
16. nóvember 2000 | Íþróttir | 366 orð | 1 mynd

HARRY Redknapp , knattspyrnustjóri West Ham...

HARRY Redknapp , knattspyrnustjóri West Ham , er æfur út í stjörnuleikmann sinn, Paolo di Canio , sem lýsti því yfir á dögunum að Rio Ferdinand og Joe Cole , félagar hans í liðinu, væru ekki orðnir nógu góðir til að leika með enska landsliðinu. Meira
16. nóvember 2000 | Íþróttir | 901 orð | 1 mynd

Haukahraðlestin komin á fleygiferð

HAUKAHRAÐLESTIN er ekkert á því að hægja á ferð sinni á Íslandsmótinu í handknattleik. Haukarnir sóttu nýliða Gróttu/KR heim á Seltjarnarnes í gærkvöldi og bættu þar við níunda sigri sínum í safnið í jafnmörgum leikjum. Lokatölur urðu 26:34 eftir að í leikhléi munaði aðeins einu marki. Meira
16. nóvember 2000 | Íþróttir | 61 orð

Herrlich með heilaæxli

HEIKO Herrlich, knattspyrnumaður hjá Borussia Dortmund í Þýskalandi, hefur greinst með heilaæxli. Herrlich, sem er 28 ára, hefur þjáðst af sjóntruflunum að undanförnu og gat af þeim sökum ekki leikið með liði sínu gegn Herthu Berlín síðasta föstudag. Meira
16. nóvember 2000 | Íþróttir | 252 orð

Ísland upp um þrjú sæti

ÍSLAND hækkar sig um þrjú sæti á nýjum styrkleikalista FIFA, Alþjóða knattspyrnusambandsins, sem var birtur í gær. Ísland var í 52. sæti í október en er nú komið í 49. sætið. Besta staða sem Ísland hefur náð er 43. Meira
16. nóvember 2000 | Íþróttir | 385 orð

KNATTSPYRNA Pólland - Ísland 1:0 Legia-leikvangurinn...

KNATTSPYRNA Pólland - Ísland 1:0 Legia-leikvangurinn í Varsjá, vináttulandsleikur í knattspyrnu, miðvikudaginn 15. nóvember 2000. Mark Póllands: Tomasz Frankowski 60, úr víti. Aðstæður: Logn og 6 stiga hiti en napurt. Gult spjald: Eyjólfur Sverrisson 19. Meira
16. nóvember 2000 | Íþróttir | 7 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR 1.

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Laugardalsh. Meira
16. nóvember 2000 | Íþróttir | 124 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Njarðvík - Haukar 76:69 Íþróttahúsið...

KÖRFUKNATTLEIKUR Njarðvík - Haukar 76:69 Íþróttahúsið Njarðvík, úrvalsdeild karla, Epson-deild, miðvikudaginn 15. nóvember 2000. Meira
16. nóvember 2000 | Íþróttir | 384 orð | 1 mynd

Logi og Brenton óstöðvandi

REFSING fyrir mistök þegar við Njarðvíkinga er að etja er hörð eins og Haukar sannreyndu í heimsókn sinni suður með sjó í gærkvöldi. Með Loga Gunnarsson og Brenton Birmingham í broddi fylkingar náðu Njarðvíkingar með þriggja stiga skothríð, án þess að Haukar fengju rönd við reist, öruggri forystu sem þeir héldu út leikinn, sem lauk með 76:69-sigri. Þar með eru Njarðvíkingar komnir upp í annað sæti deildarinnar eftir slaka byrjun í mótinu. Meira
16. nóvember 2000 | Íþróttir | 579 orð | 1 mynd

Óbreytt afstaða gagnvart landsliðinu

HÉÐINN Gilsson hefur ekki leikið með FH-ingum í síðustu tveimur leikjum vegna tognunar á kálfa en í samtali við Morgunblaðið sagðist hann vonast til að geta byrjað að æfa í vikunni. Hann reiknar þó ekki með að geta leikið gegn KA-mönnum á föstudaginn þegar norðanmenn heimsækja FH-inga í Kaplakrikann. Meira
16. nóvember 2000 | Íþróttir | 1221 orð

Ódýr vítaspyrna og pólskur sigur

ÓDÝR vítaspyrna sem Pólverjar fengu í síðari hálfleik varð til þess að íslenska landsliðið varð að játa sig sigrað í vináttulandsleik í Varsjá í gærkvöldi. Meira
16. nóvember 2000 | Íþróttir | 81 orð

Patrekur mætir Duranona

PATREKUR Jóhannesson og samherjar hans hjá Essen mæta Nettelsted í 16-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handknattleik. Þar með mætir hann fyrrverandi félaga sínum hjá KA - Julian Róbert Duranona. Meira
16. nóvember 2000 | Íþróttir | 236 orð

Pólverjar ánægðir

"ÉG er að sjálfsögðu ánægður með sigurinn en hann hefði allt eins getað lent hjá Íslendingum," sagði Jerzy Engel, þjálfari Pólverja. Meira
16. nóvember 2000 | Íþróttir | 125 orð

Sigur Brasilíu á elleftu stundu

ROQUE Junior, leikmaður AC Milan, tryggði Brasilíu 1:0 sigur á Kólombíu með marki á síðustu mínútu er þjóðirnar áttust við í Sao Paulo í undankeppni HM í gær. Markið skoraði hann með skalla eftir hornspyrnu. Meira
16. nóvember 2000 | Íþróttir | 456 orð | 1 mynd

Spennandi að mæta Liverpool

ÍSLENDINGALIÐIÐ Stoke City í ensku 2. deildinni í knattspyrnu hefur ekki leikið eins vel og leikmenn og stjórnendur vonuðust eftir í deildarkeppninni það sem af er tímabils. Í deildarbikarkeppninni er annað uppi á teningnum. Liðið sló í fyrstu umferð auðveldalega út 3. deildarliðið York. Í annarri umferð sigraði Stoke úrvalsdeildarliðið Charlton og í þriðju umferð 1. deildarliðið Barnsley og leikur því næst við Liverpool á heimavelli 29. nóvember. Meira
16. nóvember 2000 | Íþróttir | 158 orð

Stórsigur hjá Magdeburg

Magdeburg, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, treysti stöðu sína í efsta sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik með stórsigri, 32:17, á Lemgo á heimavelli í gærkvöldi. Meira
16. nóvember 2000 | Íþróttir | 766 orð | 1 mynd

Strákarnir leystu öll vandamál

ATLI Eðvaldsson landsliðsþjálfari sagði fyrir leikinn að það skipti mestu máli að læra eitthvað af leikjum sem þessum. Hvað finnst Atla hann hafa lært af leiknum við Pólverja? "Við lærðum - og sýndum að við getum leikið góða knattspyrnu. Meira
16. nóvember 2000 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Súrt að tapa

"ÉG hitti boltann eins vel og ég get með hægri og það hefði verið frábært að geta sagt sem gamall maður að ég hefði skorað af þrjátíu metra færi með hægri," sagði Ríkharður Daðason um skot sitt, en boltinn fór í báðar stangir pólska marksins. Ríkharður sat eftir með sárt ennið ásamt félögum sínum, sem mátti þola tap fyrir Pólverjum í Varsjáí gærkvöldi, 1:0. Meira
16. nóvember 2000 | Íþróttir | 104 orð

Vigtaður vikulega - 500 milljónir í húfi

BANDARÍSKI körfuknattleiksmaðurinn Tim Hardaway verður vigtaður á hverjum mánudegi fram til loka keppnistímabilsins í NBA-deildinni. Meira
16. nóvember 2000 | Íþróttir | 369 orð | 1 mynd

Zidane á undir högg að sækja

FRANSKI landsliðsmaðurinn Zinedine Zidane segist ekki vera á förum frá ítalska liðinu Juventus og segir þær fréttir rangar sem birst hafa í frönsku blöðunum þess efnis að hann fari frá Juventus innan skamms. Sögusagnir hafa verið í gangi um að Zidane fari fyrst til síns gamla liðs í Frakklandi, Marseille, og þar muni hann dvelja í hálft ár áður en hann gengur til liðs við Barcelona. Upphæðin sem talað er um að Börsungar séu tilbúnir að borga fyrir Frakkann snjalla er 5 milljarðar króna. Meira

Úr verinu

16. nóvember 2000 | Úr verinu | 516 orð | 1 mynd

Útflutningur héðan hefur aukist mikið

MIKIL bjartsýni ríkti á Sjávarútvegssýningunni í Peking í Kína á dögunum, China Fisheries and Seafood Expo, en þetta er stærsta sýning sem tengist sjávarútvegi í Asíu. Sýningin fer fram árlega og var þetta í fimmta skipti sem hún fór fram. Meira

Viðskiptablað

16. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 548 orð

Allt að 70% aukning í beinni fjárfestingu erlendis

Í nýútkominni bók Þórs Sigfússonar, svæðisstjóra hjá Norræna fjárfestingarbankanum (NIB), Landnám-Útrás íslenskra fyrirtækja , er dregin upp mynd af fjölbreyttri fjárfestingu íslenskra og annarra norrænna fyrirtækja í öðrum löndum og bent á hvaða leiðir... Meira
16. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 638 orð

Almennt hlutafjárútboð Telenor hefst á morgun

TILBOÐSHLUTI hlutafjárútboðs Telenor hófst á mánudag en á morgun hefst almenni hlutinn þar sem einstaklingum gefst kostur á að fjárfesta í fyrirtækinu. Útboðinu lýkur 30. nóvember. Forsvarsmenn Telenor ferðast nú um og kynna fyrirtækið fyrir fjárfestum. Meira
16. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 173 orð

Braathens berst fyrir lífi sínu

NORSKA flugfélagið Braathens á í miklum fjárhagserfiðleikum og afleiðingin gæti orðið einokun SAS á mörgum flugleiðum innan Noregs, að því er fram kemur í Dagbladet . Meira
16. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 359 orð | 1 mynd

Eignaraðild í Íslandssíma skipti sköpum

TAL hf. hefur ákveðið að flytja öll bankaviðskipti sín frá Landsbanka Íslands hf. til Íslandsbanka-FBA hf. Meira
16. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 44 orð

EJS þing 2000

Hið árlega EJS þing verður haldið á Hótel Loftleiðum á morgun. Þinghald hefst kl. 8 og stendur til 16:30. Aðalfyrirlesari þingsins verður Hans Appel frá Sun Microsystems. Meira
16. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 1668 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 15.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 15.11.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 1.800 435 981 25 24.525 Blálanga 89 75 86 599 51.455 Gellur 445 430 436 70 30.550 Grálúða 206 206 206 1.224 252. Meira
16. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
16. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 561 orð | 1 mynd

Fyrsta fyrirtækið sinnar tegundar á Íslandi

"Framsetning vöru og innra skipulag á verslunarrými hefur gífurlega mikið að segja í sambandi við sölu þótt menn geri sér kannski ekki alltaf fyllilega grein fyrir því. Meira
16. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 683 orð | 2 myndir

Fyrsta nýsmíði fyrir Íslendinga í tæp 20 ár

OLÍUDREIFING ehf. hefur samið um smíði nýs 3.500 tonna olíuflutningaskips, sem smíðað verður í Kína og nemur kostnaður við gerð skipsins 9 milljónum dollara. Meira
16. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 27 orð

Gagarín flytur

Gagarín ehf. hefur flutt starfsemi sína frá Stórhöfða 17 að Grandavegi 8. Gagarín hannar og útfærir lausnir fyrir gagnvirka miðla. Afþreyingarefni í síma, markaðs- og kynningarefni og... Meira
16. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 674 orð | 1 mynd

Getum boðið viðskiptamönnum óháða ráðgjöf

VERÐBRÉFASTOFAN flutti í nýtt 400 fermetra húsnæði að Suðurlandsbraut 18 fyrr í þessum mánuði og er það um helmingi stærra húsnæði en fyrirtækið var áður í. Verðbréfastofan var stofnuð í lok nóvember árið 1996. Að sögn Jafets S. Meira
16. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 596 orð | 1 mynd

Hagnýtt stjórnunarnám í alþjóðlegu umhverfi

HÁSKÓLINN í Reykjavík mun í upphafi næsta árs bjóða í fyrsta skipti upp á MBA-nám, þar sem áhersla verður lögð á rafræn viðskipti. Meira
16. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 863 orð

Hallarbylting hjá Marks & Spencer

Grundvallarbreytingar eru framundan hjá bresku verslunarkeðjunni Marks & Spencer eftir slæma afkomu undanfarin ár. Nafni fjölda verslana verður breytt og sex verslunum lokað í Bretlandi. Sigríður Dögg Auðunsdóttir kynnti sér málið. Meira
16. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 110 orð

Holt ehf. opnar þrjá Pizza Inn pizzastaði

PIZZA INN í Bandaríkjunum hefur tilkynnt um opnun þriggja pizzastaða í Reykjavík, samkvæmt því sem fram kemur á Yahoo fréttavefnum. Pizzastaðirnir eru í eigu Holts ehf. Haft er eftir Þóri Þorsteinssyni, framkvæmdastjóra Holts ehf. Meira
16. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 612 orð

Innherjar, innherjaupplýsingar og viðskipti byggð á...

Innherjar, innherjaupplýsingar og viðskipti byggð á innherjaupplýsingum hafa verið mikið til umræðu hér á landi að undanförnu. Meira
16. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 950 orð | 1 mynd

Ísland vinsælt umfjöllunarefni

Á undanförnum árum hefur æ oftar verið fjallað um Ísland í erlendum fjölmiðlum. Starfsmenn viðskiptaþjónustu utanríkisráðuneytisins, VUR, eiga þar hlut að máli en þeir vinna meðal annars að kynningu á Íslandi erlendis og aðstoða íslensk fyrirtæki sem vilja hasla sér völl á erlendum mörkuðum. Guðrún Hálfdánardóttir ræddi við Magnús Bjarnason og Pétur Óskarsson viðskiptafulltrúa VUR í New York. Meira
16. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 133 orð

Íslenski hugbúnaðarsjóðurinn fjárfestir í þremur félögum

Íslenski hugbúnaðarsjóðurinn hefur aukið hlut sinn í þremur af kjarnafélögum sjóðsins. Félögin eru LandMat, Tölvumiðlun og Gagarín. Heildaraukning Íslenska hugbúnaðarsjóðsins í LandMati International ehf. er um 255. Meira
16. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 96 orð

Kr.

Kr. Kr. Kr. Ein. kl. 9.15 Gengi Kaup Sala Dollari 87,29000 87,05000 87,53000 Sterlpund. 124,78000 124,45000 125,11000 Kan. dollari 56,45000 56,27000 56,63000 Dönsk kr. 10,06000 10,03100 10,08900 Norsk kr. 9,33400 9,30700 9,36100 Sænsk kr. Meira
16. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 103 orð

Landvinningar Deutsche Bank á Norðurlöndum

Deutsche Bank hyggur á landvinninga á Norðurlöndum og stefnir að því að eiga um 10% hlut á norræna hlutabréfamarkaðnum innan tveggja ára, að því er fram kemur í Økonomisk Ugebrev . Meira
16. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 433 orð | 1 mynd

Launakostnaður lækkar og þjónusta batnar

VAKTASKIPAN ehf. Meira
16. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 86 orð | 1 mynd

Líftækni og viðskipti

Endurmenntunarstofnun HÍ heldur námskeið um þverfaglega hagnýtingu á líftækni dagana 20., 22. og 27. nóvember. Á námskeiðinu verður leitast við að tengja saman líftækni og viðskipti og draga fram þá þætti sem hafa áhrif á afkomu líftæknifyrirtækja. Meira
16. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 95 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.369,26 0,35 FTSE 100 6.432,30 0,30 DAX í Frankfurt 6.953,00 -0,20 CAC 40 í París 6.301,78 1,22 OMX í Stokkhólmi 1.152,58 1,60 FTSE NOREX 30 samnorræn 1. Meira
16. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 502 orð | 1 mynd

Norex samstarfið einstakt

Gunnar Halldórsson er fæddur á Ísafirði árið 1957 og varð stúdsent frá MÍ árið 1977. Gunnar lauk prófi í rafmagnsverkfræði frá HÍ 1983 og varð tölvunarfræðingur frá HÍ árið 1985. Gunnar var þjónustustjóri hjá GSS á Íslandi 1993 og hjá Hugbúnaði hf. Meira
16. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 210 orð | 4 myndir

Nýir starfsmenn hjá Lánasýslu ríkisins

Brynjar Kristjánsson hefur tekið við starfi sem deildarstjóri á Áhættu- og lánsfjárstýringarsviði hjá Lánasýslu ríkisins. Brynjar er löggiltur verðbréfamiðlari. Meira
16. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 85 orð | 2 myndir

Nýr framkvæmdastjóri Gæðastjórnunarfélagsins

Brynhildur Bergþórsdóttir rekstrarhagfræðingur hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Gæðastjórnunarfélagsins. Hún lauk MBA-prófi frá University of Bradford 1996 með sérstaka áherslu á gæðastjórnun og markaðsmál. Meira
16. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 56 orð

Nýtt olíuflutningaskip smíðað í Kína

Olíudreifing ehf. hefur samið um smíði nýs 3.500 tonna olíuflutningaskips, sem smíðað verður í Kína og nemur kostnaður við gerð skipsins 9 milljónum dollara. Meira
16. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 401 orð

Odd Reitan áhugasamur um nánara samstarf við Baug

ODD Reitan, forstjóri Reitangruppen og Rema 1000 International og verðandi stjórnarformaður Reitan Narvesen ASA, segist áhugasamur um frekara samstarf við Baug eftir samruna Narvesen og Rema 1000. Meira
16. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 109 orð | 1 mynd

Ráðstefna um vöruskipti í Phoenix, Arizona, Bandaríkjunum

Dagana 16. til 18. september 2000 var haldin ráðstefna Alþjóðasamtaka vöruskiptamiðlara (International Reciprocal Trade Association, IRTA) í Phoenix Arizona. Meira
16. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 133 orð

Skeljungur átti lægsta tilboð

SKELJUNGUR átti lægsta tilboðið í flugeldsneyti Flugleiða til notkunar í Keflavík á árinu 2001 en tilboðin voru opnuð nýverið. Meira
16. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 55 orð

Starfsmönnum fyrirtækja í íslenskri eigu erlendis...

Starfsmönnum fyrirtækja í íslenskri eigu erlendis hefur fjölgað úr um 3.400 árið 1995 í um 11.000 í ár eða um 23%. Meira
16. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 550 orð

Til góða fyrir markaðinn

VERÐMYNDUN á verðbréfamarkaði verður skilvirkari en verið hefur með tilkomu SAXESS-viðskiptakerfisins hjá Verðbréfaþingi Íslands, að mati forsvarsmanna verðbréfafyrirtækja sem Morgunblaði hafði samband við. Meira
16. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 1238 orð | 3 myndir

Valin besta verslunarkeðjan í Finnlandi

Mikil umræða var við inngöngu Finna í ESB hvort leyfa skyldi sölu á víni í verslunum og stórmörkuðum. En með róttækum breytingum á starfsemi og þjónustu Alko, sem rekið er af finnska ríkinu, hefur sú umræða nær lognast út af. Arnór Gísli Ólafsson hitti Errki Valta, forstjóra Alko, og ræddi við hann um þessar breytingar. Meira
16. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 190 orð

Viðskiptatengsl við Stoke á Netinu

SAMTÖK verslunarinnar og breska sendiráðið á Íslandi hafa í sameiningu opnað samskiptabrunn á Netinu og er ætlunin að auka og auðvelda viðskipti íslenskra kaupsýslumanna við viðskiptaaðila í Staffordskíri, en viðskipti þar á milli hafa aukist nokkuð í... Meira
16. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 74 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 15.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 15.11. 2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. Meira
16. nóvember 2000 | Viðskiptablað | 2336 orð | 6 myndir

Ævintýraleg umsvif hjá Pharmaco í Búlgaríu

Hlutafé í Pharmaco hf. að nafnvirði samtals allt að 90 milljónir króna, eða um 3,6 milljarðar króna miðað við núverandi gengi bréfa félagsins, verður selt í útboði um næstu mánaðamót í kjölfar kaupa Pharmaco hf. á öllum hlutabréfum í búlgarska lyfjafyrirtækinu Balkanpharma. Hallur Þorsteinsson kynntist umsvifum Pharmaco í Búlgaríu og skoðaði tvær af þremur lyfjaverksmiðjum Balkanpharma. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.