Greinar þriðjudaginn 21. nóvember 2000

Forsíða

21. nóvember 2000 | Forsíða | 238 orð

Enn deilt um sveigjanleikaákvæði

FULLTRÚAR Bandaríkjanna á framhaldsráðstefnu aðildarríkja loftslagssáttmála Sameinuðu þjóðanna í Haag lögðu í gær, við upphaf úrslitaviku ráðstefnunnar, fram nýja tillögu um það hvernig ríkin geti reiknað sér til tekna nýrækt og verndun skóga og... Meira
21. nóvember 2000 | Forsíða | 157 orð

Frakkar krafðir svara

DAVID Byrne, sem fer með heilbrigðis- og neytendamál í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins, ESB, krafðist þess í gær að frönsk stjórnvöld ábyrgðust að neytendur í öðrum löndum nytu sömu verndar gagnvart kúariðumenguðum afurðum og franskir. Meira
21. nóvember 2000 | Forsíða | 386 orð | 2 myndir

Liðsmenn Al Gores vilja frest fram í desember

HÆSTIRÉTTUR Flórídaríkis í Bandaríkjunum hlýddi í gær á röksemdir lögfræðinga liðsmanna Al Gores, frambjóðanda demókrata, og George W. Bush, frambjóðanda repúblikana, í deilunni um lögmæti handtalningar atkvæða í nokkrum sýslum ríkisins. Meira
21. nóvember 2000 | Forsíða | 281 orð

Palestínsk skotmörk sprengd

ÍSRAELSKAR herþyrlur gerðu í gær flugskeytaárásir á skotmörk sem tengjast öryggismálayfirvöldum á palestínsku sjálfstjórnarsvæðunum. Meira

Fréttir

21. nóvember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 47 orð | 1 mynd

Annir á dekkjaverkstæðum

MARGIR bíleigendur reyna að halda í sumarið eins og kostur er og draga í lengstu lög að skipta yfir á vetrardekk. Meira
21. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 311 orð | 2 myndir

Arabískar konur vilja aukin áhrif

EIGINKONUR ýmissa leiðtoga í arabaríkjunum luku í gær fundi sínum í Kaíró með því að hvetja til, að réttindi arabískra kvenna yrðu aukin og þeim gert auðveldara að taka þátt í opinberu lífi. Meira
21. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 894 orð | 1 mynd

Áfangi - en enn langt í land

Tillaga Íslands á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Haag var afgreidd áfram í undirnefnd, en hvort tekst að koma henni í gegnum endanlega afgreiðslu er annað mál, segir Sigrún Davíðsdóttir. Meira
21. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 362 orð | 1 mynd

Ástæðulaust að örvænta

BILL Clinton Bandaríkjaforseti segir eðlilegt að báðir aðilar reyni eftir megni berjast til þrautar þegar munurinn á atkvæðatölum sé jafn lítill og raunin er í forsetakosningunum. Meira
21. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 190 orð | 2 myndir

Átta enn á sjúkrahúsi eftir rútuslys í Fljótum

MILDI er að ekki fórr verr þegar rúta með 39 manns fór út af veginum við fyrir neðan grunnskólann Sólgarð, nærri Barði í Fljótum á sjöunda tímanum síðdegis á sunnudaginn. Meira
21. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 1774 orð | 1 mynd

Átti reglugerðin sér stað í lögum?

Fyrir Hæstarétti er tekist á um það hvort reglugerð um skerðingu lífeyrisbóta öryrkja vegna tekna maka hafi átt sér stað í lögum. Einnig er tekist á um hvort lög sem stjórnvöld settu 1998 um þessa skerðingu standist stjórnarskrá og alþjóðlega samninga. Meira
21. nóvember 2000 | Akureyri og nágrenni | 71 orð

Bílvelta í Víðidal á Fjöllum

Mývatnssveit- Jeppabifreið á austurleið valt út af þjóðveginum austast í Víðidal á fimmtudagskvöldið. Nokkur skafrenningur var og missti bílstjórinn, sem er rússneskur, stjórn á bifreiðinni með fyrrgreindum afleiðingum. Meira
21. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 216 orð

Bjartsýni ríkjandi í deilu MATVÍS

SAMNINGAFUNDUR var haldinn í húsakynnum ríkissáttasemjara í gær í kjaradeilu MATVÍS (Matvæla- og veitingasambands Íslands) og Samtaka atvinnulífsins, en sambandið hefur boðað verkfall um 1.200 félagsmanna sinna frá kl. 19 föstudaginn 24. nóvember nk. Meira
21. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Björgunaræfing

ÁRLEG sjóbjörgunaræfing nemenda Lögregluskólans í Reykjavík fór fram í Kollafirði á dögunum. Þar voru nemendurnir m.a. þjálfaðir í björgun úr sjó og siglingu björgunarbáta og voru að lokum hífðir af varðskipinu Óðni um borð í þyrlu... Meira
21. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 261 orð

Breyta þarf starfsemi Byggðastofnunar

STARFSEMI Byggðastofnunar þarf í meiri mæli að beinast að því að stuðla að nýsköpun og atvinnuþróun á landsbyggðinni en að sama skapi þarf að breyta áherslum í lánastarfsemi stofnunarinnar, sérstaklega hvað varðar útlán til hefðbundinna atvinnugreina. Meira
21. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 988 orð | 1 mynd

Breytingin mun kosta ríkissjóð 3 milljarða á ári

NÝ lög um fæðingar- og foreldraorlof, sem tóku gildi í sumar, koma til framkvæmda um áramótin. Meira
21. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Burt með tjöruna

TJARAN er fylgifiskur nagladekkjanna og sem slík öruggt merki þess að vetur er genginn í garð þótt snjórinn láti bíða eftir sér, að minnsta kosti sunnanlands. Meira
21. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 762 orð | 1 mynd

Börn með psoriasis eða exem

Þórunn Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 31. 7. 1965. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð 1985 og prófi í hjúkrunarfræði frá Háskóla Íslands árið 1993. Hún hefur starfað sem hjúkrunarfræðingur á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut og gerir enn. Hún á sæti í stjórn SPOEX (Samtaka psoriasis- og exemsjúklinga). Þórunn er í sambúð með Enes Cogic, starfsmanni í Merkingu. Meira
21. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 996 orð | 1 mynd

Deilt um hvaða leið sé best við breytingar á lögunum

GEIR H. Haarde hefur sett á laggirnar sérstakan vinnuhóp sérfræðinga sem vinnur að því að endurskoða ákvæði í gildandi lögum um álagningu eignarskatts og væntir hann niðurstöðu þeirrar vinnu áður en mjög langt um líður. Meira
21. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 236 orð

Dregið úr vetrarflugi til Ameríku og Evrópu

AFKOMA Flugleiða hefur versnað talsvert á milli ára samkvæmt níu mánaða uppgjöri félagsins. Hagnaður á þessu tímabili var 403 milljónir króna í ár miðað við 2. Meira
21. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 118 orð | 2 myndir

Englar alheimsins fengu flestar Eddur

EDDUVERÐLAUNIN, íslensku kvikmynda- og sjónvarpsverðlaunin, voru afhent í Þjóðleikhúsinu síðastliðið sunnudagskvöld við hátíðlega athöfn. Mynd Friðriks Þórs Friðrikssonar, Englar alheimsins , var valin mynd ársins. Meira
21. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 1647 orð | 1 mynd

Evrópuumræðan nauðsynleg að mati fundarmanna

Ísland og Evrópusambandið var umfjöllunarefni ráðstefnu Sambands ungra framsóknarmanna á laugardag. Arna Schram fylgdist með umræðunum. Meira
21. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 660 orð

Fargjöld hækka um 7-8%

HÆKKUN á fargjöldum Flugfélags Íslands gengur í gildi á fimmtudag jafnframt því sem fargjaldaskilmálum verður breytt verulega. Meira
21. nóvember 2000 | Landsbyggðin | 115 orð | 1 mynd

Félagsbúið í Engihlíð verðlaunað

Norður-Héraði- Kjarkur og þor sveitanna sem er verðlaunagripur til þeirra sem hafa skarað framúr í búskap á Austurlandi og sýnt kjark hvað það varðar, var afhentur í þriðja sinn á Bændahátíð í Valaskjálf nýlega. Meira
21. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 101 orð

Fimm mánaða fangelsi fyrir ölvunarakstur

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness hefur dæmt tuttugu og þriggja ára Reykvíking í fimm mánaða fangelsi fyrir ölvunarakstur um Álftanesveg og Hafnarfjarðarveg í ágúst sl. Hann ók bifreið sinni sviptur ökurétti. Meira
21. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 75 orð

Fimm piltar réðust á húsvörð

LÖGREGLAN í Reykjavík var kvödd á vettvang um miðjan dag í gær að Menningarmiðstöðinni í Gerðubergi í Breiðholti þegar tilkynnt var um árás unglingspilta á húsvörð Gerðubergs. Meira
21. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Fjórir fórust í snjóflóðum

FJÓRIR menn fórust í snjóflóðum, sem féllu í Týról-héraði í Austurríki á sunnudag. Koma þessar slysfarir skömmu eftir að 155 manns týndu lífi í eldsvoða sem varð í toglestargöngum upp að Kitzsteinhorn-jöklinum. Meira
21. nóvember 2000 | Akureyri og nágrenni | 432 orð | 4 myndir

Fjölmargir á skíðum í ágætis skíðafæri

SKÍÐASVÆÐIN í Hlíðarfjalli við Akureyri og Böggvisstaðafjalli við Dalvík voru opin um helgina og fjölmenntu skíðamenn í brekkurnar. Meira
21. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 74 orð

Fleiri undirskriftum safnað

TALSMENN íbúa Austur-Héraðs, sem mótmælt hafa fyrirhuguðum brúarframkvæmdum á Seyðisfjarðarvegi yfir Eyvindará, söfnuðu um helgina fleiri undirskriftum, sem afhenda á bæjarstjóra Austur-Héraðs á Egilsstöðum í dag. Bæjarstjórnarfundur er í kvöld. Meira
21. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 254 orð

Flugvöllur verði ekki í miðborginni

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun frá stjórn Samtaka um betri byggð til að "skýra afstöðu sína til frammistöðu borgarstjórnar og starfa sérfræðihóps um landnotkun í Vatnsmýri": "Stjórn Samtaka um betri byggð vekur athygli á... Meira
21. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 71 orð

Fræðslufundur um uppgræðslu

VILHJÁLMUR Lúðvíksson framkvæmdastjóri Rannsóknarráðs Íslands flytur þriðjudaginn 21. nóvember kl. 20 erindi í Norræna húsinu er hann nefnir "Að breyta landi". Vilhjálmur er kunnur áhugamaður um skóg- og trjárækt svo og garðrækt. Meira
21. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Fullorðinn örn sást við Hafnarfjall

FULLORÐINN örn sást undir Hafnarfjalli í síðustu viku, þar sem hann stóð um 40 metra frá veginum nærri grjótnámu sem þar er. Meira
21. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Fundaferð Össurar og Margrétar

ÖSSUR Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar og Margrét Frímannsdóttir, varaformaður, kynna leið Samfylkingarinnar í fundaferð dagana 20.-25. nóvember. Fundirnir verða á eftirtöldum stöðum: Þriðjudaginn 21. Meira
21. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

FUNDUR hefst á Alþingi í dag...

FUNDUR hefst á Alþingi í dag kl. 13.30. Eftirfarandi mál eru á dagskrá: 1. Tekjuskattur og eignarskattur (söluhagnaður hlutabréfa o.fl.). Frh. 1. umræðu. 2. Jöfnun flutningskostnaðar á sementi. 1. umræða. 3. Verðbréfaviðskipti. 1. umræða. 4. Meira
21. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 76 orð

Fundur um ný lög um sjúklingatryggingu

FÉLAG um heilsuhagfræði efnir til fundar 22. nóvember nk. um ný lög um sjúklingatryggingu, sem taka gildi 1. janúar 2001. Samkvæmt þessum lögum verður fjöldi starfsfólks í heilbrigðiskerfinu að tryggja sig gagnvart bótaskyldu. Meira
21. nóvember 2000 | Landsbyggðin | 242 orð | 1 mynd

Fyrirtæki stofnað um menningarþjónustu

Selfossi- Nýtt fyrirtæki, Minnisstöðin, sem starfa mun að menningarþjónustu og menningarráðgjöf, hefur verið stofnað á Eyrarbakka. Meira
21. nóvember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 126 orð

Fyrst sveitarfélaga með rafrænar umsóknir

GARÐABÆR hefur í samstarfi við Form.is sett upp rafræn eyðublöð á heimasíðu sinni. Þar má sækja um leikskólapláss, byggingarlóðir, húsaleigubætur og fleira. Meira
21. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 139 orð

Gagnrýna stjórnvöld vegna kennaraverkfalls

EFTIRFARANDI ályktun var samþykkt í stjórn Kjördæmisfélags Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Reykjavík á fundi sem haldinn var 16. nóvember sl. Meira
21. nóvember 2000 | Akureyri og nágrenni | 72 orð

Handtekinn með stolin ávísanahefti

LÖGREGLAN á Akureyri handtók ungan mann í bænum á sunnudagskvöld en hann hafði gerst sekur um að stela þremur ávísanaheftum í Reykjavík. Maðurinn kom norður til Akureyrar í leigubíl, sem samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins kostaði 64. Meira
21. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Helmut Kohl svarar fyrir sig

ÚTDRÆTTIR úr "Dagbók Helmuts Kohls 1998-2000" byrjuðu að birtast í þýzka vikublaðinu Welt am Sonntag um helgina og dagblaðinu Die Welt í gær. Meira
21. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 256 orð

Hópur fólks veittist að lögreglu

HÓPUR fólks veittist að lögreglumönnum í miðbæ Reykjavíkur aðfaranótt sunnudags og þurftu lögreglumennirnir að beita varnarúða (mace-úða). Múgurinn hefti m.a. för lögreglubíla og gerði tilraun til að losa fimm unga menn sem lögreglan hafði handtekið. Meira
21. nóvember 2000 | Miðopna | 1415 orð | 3 myndir

Hrossin eina ástæðan fyrir slysinu

GARÐAR Viðar Guðjónsson var einn þeirra sex farþega sem voru það alvarlega slasaðir eftir slysið að hann var lagður inn á sjúkrahúsið á Sauðárkróki. Meira
21. nóvember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 894 orð

Hundruð geta þegar selt íbúðir á markaði

ÁKVÖRÐUN borgarstjórnar Reykjavíkur um að falla frá forkaupsrétti á félagslegum íbúðum þegar liðinn er sá tími sem kaupskylda hvílir á borginni hefur í för með sér að nokkur hundruð eigendur slíkra íbúða geta strax selt þær á frjálsum markaði. Meira
21. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 120 orð

Jólakortasala Blindrafélagsins

Jólakortasala Blindrafélagsins er komin í fullan gang en jólakortasalan er einn af mikilvægustu burðarásum í fjáröflunarstarfsemi félagsins. Í rúm 60 ár hefur félagið fyrst og fremst treyst á stuðning almennings og atvinnulífs við starfsemi sína. Meira
21. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 18 orð | 1 mynd

Jólaljós

Starfsmenn á vegum Reykjavíkurborgar unnu við það í gærkvöldi að skreyta miðborgina með jólaljósum sem lýsa munu upp... Meira
21. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

KATLA PÁLSDÓTTIR

KATLA Pálsdóttir lést síðastliðinn laugardag, 18. nóvember, á hjúkrunarheimilinu Eir í Reykjavík, 85 ára að aldri. Katla fæddist í Reykjavík 17. Meira
21. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 179 orð

Kennarar halda baráttufund

EKKERT miðaði í gær í kjaradeilu framhaldsskólakennara og ríkisins en fundi lauk hjá ríkissáttasemjara í gærkvöldi eftir nokkurra klukkustunda árangurslausar viðræður. Meira
21. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 453 orð | 1 mynd

Kennarar þurfa að koma niður úr skýjunum

GEIR H. Haarde fjármálaráðherra sagði á Alþingi í gær að kennarar þyrftu að koma niður úr skýjunum ef takast ætti að leysa launadeilu þeirra og ríkisins og binda endi á tveggja vikna verkfall í framhaldsskólum landsins. Meira
21. nóvember 2000 | Akureyri og nágrenni | 120 orð

Komið verði til móts við kröfur kennara

Framhaldsskólakennarar á Akureyri hafa sent áskorun til ríkisstjórnarinnar um að axla ábyrgð á skólastarfi og koma til móts við kröfur kennara um launaleiðréttingu og gerð kjarasamnings. Meira
21. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

KRISTÍN PETREA SVEINSDÓTTIR

KRISTÍN Petrea Sveinsdóttir, sem var elst Íslendinga, lést í Reykjavík á laugardaginn, rúmlega 106 ára að aldri. Kristín var fædd í Skáleyjum á Breiðafirði 24. ágúst 1894 og voru foreldrar hennar Sveinn Pétursson og Pálína Tómasdóttir. Meira
21. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 833 orð | 1 mynd

Krónan hefur lækkað um 9% frá áramótum

GENGI íslensku krónunnar náði sögulegu lágmarki í gær þegar gengisvísitala krónunnar fór í fyrsta sinn yfir 120 stig á millibankamarkaði, skömmu eftir skráningu Seðlabankans um morguninn. Meira
21. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 87 orð

Kvöldvaka hjá Ferðafélagi Íslands

FERÐAFÉLAG Íslands efnir til kvöldvöku í F.Í.-salnum miðvikudagskvöldið 22. nóvember kl. 20:30. Þar fjallar Jón Viðar Sigurðsson um Grænland í máli og myndum. Meira
21. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 92 orð

Leikskólakennarar styðja launakröfur

Á FUNDI stjórnar Félags íslenskra leikskólakennara 15. nóvember sl. Meira
21. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 83 orð

Lýst eftir vitnum

EKIÐ var á vinstri framhurð og bretti bifreiðarinnar ZU-378, sem er svört BMW-fólksbifreið, frá kl. 20 þann 17. nóvember sl. til kl. 16 næsta dag þar sem hún stóð mannlaus í bílastæði við Snorrabraut 36. Er jafnvel talið að þetta hafi átt sér stað um kl. Meira
21. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 274 orð

Lögreglumaður fékk spark í andlitið

ÞRJÚ ungmenni réðust á lögregluna á Ísafirði eftir að lögreglumenn höfðu stöðvað átök. Einn lögreglumannanna fékk spark í andlitið en ekki urðu alvarleg meiðsli. Vegfarandi sem varð vitni að átökunum tók þau upp á myndband og hefur afhent það lögreglu. Meira
21. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 248 orð

Málþing um sérfræðiþekkingu í hjúkrunarstarfinu

MÁLÞING verður haldið á vegum Rannsóknarstofnunar í hjúkrunarfræði í samstarfi við Heilsugæsluna í Reykjavík, Landspítala - háskólasjúkrahús og Hollvinafélag hjúkrunarfræðideildar Háskóla Íslands. Haldið á Grand Hótel fimmtudaginn 23. nóvember kl. 13-17. Meira
21. nóvember 2000 | Miðopna | 922 orð | 1 mynd

Mikill viðbúnaður er rúta valt í Fljótum

Sjúkrabílar frá bæjum allt milli Blönduóss og Akureyrar voru sendir á vettvang eftir að rúta með 38 manns valt í Fljótum. Einnig sjúkraflugvél frá Akureyri og þyrla frá Reykjavík. Farþegar segjast þakklátir björgunarmönnum og aðhlynningu heilbrigðisstarfsmanna í viðtölum við Ívar Benediktsson blaðamann og Ragnar Axelsson sem ljósmyndaði. Meira
21. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 202 orð

Mori hélt velli

YOSHIRO Mori, forsætisráðherra Japans, hélt velli í gærkvöld þegar neðri deild þingsins greiddi atkvæði um vantrauststillögu á hendur honum. Meira
21. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 80 orð

Mót landsvinafélaga haldið

ANNAÐ mót landsvinafélaga verður haldið á morgun, miðvikudag. Meira
21. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Myndasýningar frá norðurpólsför

MYNDASÝNINGAR frá norðurpólsleiðangrinum verða haldnar á morgun, miðvikudaginn 22. nóvember, í Íslensku óperunni. Meira
21. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 688 orð | 1 mynd

Mörg atkvæði hermanna ógild vegna formgalla

LÖGMENN stóru flokkanna tveggja í Bandaríkjunum, demókrata og repúblikana, héldu um helgina áfram að deila harkalega um túlkun á lagabókstafnum meðan beðið var úrskurðar hæstaréttar Flórída um lögmæti handtalningar í nokkrum sýslum. Meira
21. nóvember 2000 | Landsbyggðin | 202 orð | 2 myndir

Nemendur skýra upplifun sína á ljóðum Jónasar

Selfossi -Nemendur í fjórða bekk Sólvallaskóla héldu upp á afmæli Jónasar Hallgrímssonar á degi íslenskrar tungu 16. Meira
21. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 160 orð

Ný fréttaþjónusta hjá RÚV

RÍKISÚTVARPIÐ opnaði nýja fréttaþjónustu laugardaginn 18. nóvember undir nafninu Fréttasíminn. Notendur geta framvegis hlustað á fréttir RÚV í gegnum síma með því að hringja í símatorgsnúmerið 903 5000 sem veitir aðgang að flestum fréttatímum Útvarpsins. Meira
21. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 339 orð

Ótímabundin afnot af hluta ljósleiðarakerfisins

MANNVIRKJASJÓÐUR Atlantshafsbandalagsins kostaði hluta af uppsetningu ljósleiðarakerfis Landssímans hf. og fékk fyrir það ótímabundin einkaafnot af þremur pörum af átta sem í strengnum eru. Meira
21. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 52 orð

Pizzusendill rændur

PIZZUSENDILL var rændur í vesturbæ Kópavogs á laugardagskvöld. Tveir piltar réðust að honum og neyddu hann til að afhenda peningatösku sem hann bar um mittið. Þeir hlupu að því loknu á brott og komust undan með um 20 þúsund í peningum. Meira
21. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Rannsókn á vettvangi í Öskjuhlíð

LÖGREGLAN heldur áfram rannsókn sinni á morðinu á Einari Erni Birgissyni. Talið er að málið skýrist enn frekar í lok vikunnar. Von er á niðurstöðum DNA-rannsóknar frá Noregi í vikunni en lögreglan sendi þangað blóðsýni í síðustu viku. Meira
21. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 82 orð

Ráðinn skrifstofustjóri menningarmála

Menntamálaráðherra, Björn Bjarnason, hefur ákveðið að veita Karitas H. Gunnarsdóttur deildarstjóra embætti skrifstofustjóra menningarmála í menntamálaráðuneytinu til fimm ára frá og með 1. desember 2000 að telja. Meira
21. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 405 orð

Reglur voru mjög áþekkar

ÁÐUR en til sameiningar stóru sjúkrahúsanna á höfuðborgarsvæðinu kom; Landspítala, Borgarspítala og Landakotsspítala, voru reglur um lyfjagjafir mjög áþekkar, og í anda þeirra reglna sem nú gilda á Landspítalanum - háskólasjúkrahúsi. Meira
21. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 48 orð

Rjúpnaskyttur í sjálfheldu

LÖGREGLAN á Selfossi fékk tilkynningu frá þremur rjúpnaskyttum á Fagradalsfjalli um miðjan dag í gær, um að þær væru í sjálfheldu á fjallinu sökum hálku. Meira
21. nóvember 2000 | Landsbyggðin | 169 orð | 1 mynd

Skíðakappi heimsótti nemendur

Bolungarvík -Kristinn Björnsson skíðakappi heimsótti nemendur Grunnskóla Bolungarvíkur nýlega og ræddi við þau um skíðaíþróttina. Meira
21. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 51 orð

Skjávarpa stolið

SKJÁVARPA var stolið síðdegis í gær úr einni kennslustofu Háskólans í Reykjavík. Meira
21. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 146 orð

Skreið fótbrotin eftir bílveltu

STÚLKA um tvítugt missti vald á bifreið sinni á Skeiðavegi skammt frá Brautarholti snemma á laugardagsmorgun. Bíllinn fór þrjár veltur og endastakkst yfir girðingu. Stúlkan, sem var ein á ferð, fótbrotnaði við óhappið. Meira
21. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 688 orð | 1 mynd

Stjórnarandstaðan hyggst víkja Fujimori úr embætti

ALBERTO Fujimori, forseti Perú, hélt kyrru fyrir í Japan í gær eftir að hafa sent þingi Perú formlegt afsagnarbréf. Meira
21. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 151 orð

Stjórnmálafræðingar funda

FÉLAG stjórnmálafræðinga heldur félagsfund í húsnæði ReykjavíkurAkademíunnar á Hringbraut 121, miðvikudaginn 22. nóvember kl. 21. Dr. Áslaug Ásgeirsdóttir, sem nýlega lauk doktorsprófi í stjórnmálahagfræði frá Washington University í St. Meira
21. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 187 orð

Stöðvar Schengen viðskipti við Rússa?

YFIRVÖLD í nyrstu héruðum Noregs hafa miklar áhyggjur af því að viðskipti við Rússa muni skaðast þegar Schengen-samkomulagið um vegabréfaeftirlit tekur gildi í Noregi. Ástæðan er kostnaðurinn við áritun, sem er sá sami í öllum löndum, um 2.500 ísl. kr. Meira
21. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 47 orð

Sækir einn um Árbæ

SÉRA Þór Hauksson, prestur í Árbæjarprestakalli, sótti einn um embætti sóknarprests þar sem auglýst var laust til umsóknar fyrir nokkru. Meira
21. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Tannlæknastofa á hjólum

SKÓLANEFND Akureyrar hefur samþykkt erindi frá Agli Jónssyni tannlækni, þar sem hann fer fram á að koma upp tannlæknastofu á hjólum við grunnskóla bæjarins. Egill sagði í samtali við Morgunblaðið að með þessu væri hann að láta 20 ára gamlan draum rætast. Meira
21. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 154 orð

Trilla dregin til hafnar

GUÐRÚN HF, trilla frá Hafnarfirði, með þremur mönnum um borð, varð vélarvana og rafmagnslaus um 18 sjómílur norðvestur af Garðsskaga síðdegis í gær og kom togarinn Háey frá Vestmannaeyjum Guðrúnu til bjargar, eftir að hafa séð til neyðarblyss frá henni. Meira
21. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 198 orð

Truflanir á símasambandi vegna uppfærslu

Á NÆSTU tveimur vikum verður almenna símstöðvarkerfið uppfært með nýjum aðferðum. Uppfærslan hefur nú þegar verið gerð í prufustöðinni og símstöðinni í Breiðholti. Í hugbúnaðarpakkanum sem er notaður er að finna m.a. Meira
21. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 570 orð | 1 mynd

Umstang vegna skemmtanahalds

TALSVERT annríki var hjá lögreglu aðfaranótt sunnudags einkum vegna skemmtana í miðbænum. Höfð voru afskipti af akstri "glæsivagns" með ungmenni í Grafarvoginum á föstudagskvöld. Meira
21. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Verðlaunahafar í ritgerðasamkeppni í New York

ÞRÍR af fjórum sigurvegurum í ritgerðasamkeppni utanríkisþjónustu Íslands voru verðlaunaðir með ferð til New York nýverið. Ritgerðasamkeppnin var haldin í tilefni af 60 ára afmæli utanríkisþjónustunnar. Meira
21. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Verðlaun fyrir hönnun á jólasveini

EVA Arnfríður Aradóttir, nemandi við Korpuskóla í Reykjavík, fékk í gær verðlaun fyrir hönnun á jólasveini, Bjúgnakræki, sem prýða mun jólasveinaskeiðina árið 2000, sem Gull- og silfursmiðjan Erna framleiðir. Meira
21. nóvember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 539 orð

Vill ekki fá kynningu höfundar á tillögunni

SKIPULAGS- og umferðarnefnd Hafnarfjarðar hefur samþykkt að vinna ekki frekar á grunni tillögu bæjarfulltrúa Samfylkingarinnar um viðbyggingar við Lækjarskóla til að koma á einsetningu skólans. Meira
21. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Þrjár leiðir til skoðunar

VEGAGERÐIN vinnur nú að gerð skýrslu fyrir Skipulagsstofnun vegna mats á umhverfisáhrifum á fyrirhuguðum Suðurstrandarvegi, sem tengja á núverandi Suðurlands- og Reykjaneskjördæmi saman milli Þorlákshafnar og Grindavíkur. Meira

Ritstjórnargreinar

21. nóvember 2000 | Staksteinar | 334 orð | 2 myndir

Hitamál

ÞAÐ virðist vera mikið hitamál á Ísafirði á hvern hátt ríkisstjórnin vill leysa fjárhagsvanda sveitarfélaganna þar, því að mikið skrifar Bæjarins besta um tillögur um skuldajöfnun með því að ríkið kaupi Orkubú Vestfjarða. Meira
21. nóvember 2000 | Leiðarar | 766 orð

MIKILVÆGI RANNSÓKNA Á AUÐLINDUM HAFSINS

SJÁVARÚTVEGUR verður um fyrirsjáanlega framtíð undirstöðuatvinnuvegur þjóðarinnar. Meira

Menning

21. nóvember 2000 | Tónlist | 444 orð

Að eiga sér stund í fallegum og náttúrulegum söng

Gradualekór Langholtskirkju, Graduale Nobilis og Skólakór Kársness fluttu íslenska dagskrá á vegum Tónskáldafélags Íslands. Stjórnendur: Þórunn Björnsdóttir og Jón Stefánsson Undirleikarar: Lára Bryndís Eggertsdóttir og Marteinn H. Friðriksson. Föstudaginn 17. nóvember. Meira
21. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 176 orð | 1 mynd

Breskir bófar

½ Leikstjórn og handrit Andrew Goth. Aðalhlutverk Goldie, David Bowie, Andrew Goth. (100 mín.) Bretland 1999. Myndform. Bönnuð innan 16 ára. Meira
21. nóvember 2000 | Menningarlíf | 99 orð | 1 mynd

Einkasafn Berggruens selt þýska ríkinu

ÖRYGGISVÖRÐUR sést hér standa milli verkanna Gulu peysunnar og Konu í stól, sem eru tvö þeirra verka spænska listamannsins Pablos Picassos sem finna má á Stuehler Bau, einkasafni Þjóðverjans Heinz Berggruens. Meira
21. nóvember 2000 | Skólar/Menntun | 838 orð

Erindi foreldra í skólastarfið

Foreldrar/ Mengin í samfélagi skólans eru nemendur, kennarar og foreldrar. Gunnar Hersveinn skoðaði stökin sem búa þar sem mengin þrjú skarast og heillavænleg samskipti þeirra. Meira
21. nóvember 2000 | Tónlist | 781 orð | 1 mynd

EVRIDÍSARHEIMT

Kammerkór og Barokksveit Kópavogs fluttu óperuna Orfeus og Evridísi eftir Christoph Willibald Gluck. Einsöngvarar: Orfeifur: Guðrún Edda Gunnarsdóttir. Evridís: Hulda Björk Garðars-dóttir. Amor: Ágústa Sigrún Ágústsdóttir. Konsertmeistari: Greta Guðnadóttir. Stjórnandi: Gunnsteinn Ólafsson. Sunnudag kl. 20. Meira
21. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 183 orð | 2 myndir

Evrípídes á tímum margmiðlunar

HINN sígildi forngríski harmleikur Medea eftir Evrípídes var frumsýndur á fjölum Iðnó á föstudagskvöldið. Meira
21. nóvember 2000 | Kvikmyndir | 268 orð

Fjarstæðukennd kímni

Leikstjóri: Nick Gomez. Handrit: Peter Steinfeld. Aðalhlutverk: Danny DeVito, Bette Midler, Neve Campbell, Jamie Lee Curtis, Casey Affleck, William Fichtner og Peter Dobson. Bandaríkin 2000. Meira
21. nóvember 2000 | Menningarlíf | 453 orð | 2 myndir

Fjórar bækur frá Fósturmold

Ný bókaútgáfa, Fósturmold ehf., sendir frá sér fjórar bækur á þessu hausti. Prinsessur eftir Leó E. Löve. Að sögn höfundar er þessi bók byggð á reynslu hans sem ungs lögfræðings af málum er tengdust kynferðislegri misnotkun. Meira
21. nóvember 2000 | Skólar/Menntun | 559 orð | 1 mynd

Foreldrar geta verið sterkt lið

"Hlustun er lykill að góðu samstarfi foreldra og skóla," sagði Sigrún Ágústsdóttir námsráðgjafi og kennari í Réttarholtsskóla, og að aðalatriðið með bættu samstarfi foreldra og skóla væri velferð og vellíðan nemenda. Meira
21. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 426 orð | 2 myndir

Framhaldslíf á Netinu

Zot! Online eftir Scott McCloud. Sagan er í sextán hlutum og geta áhugasamir lesið alla söguna frítt á netslóðinni www.comicbookresources.com. Meira
21. nóvember 2000 | Bókmenntir | 898 orð | 1 mynd

Fróðleg kaupmannasaga

Höfundur: Lýður Björnsson: Útgefandi: Sögusteinn í samvinnu við Kaupmannasamtök Íslands. Reykjavík 2000. 279 bls., myndir. Meira
21. nóvember 2000 | Menningarlíf | 333 orð | 2 myndir

Frumflutt verk eftir Hildigunni Rúnarsdóttur

ÍSLENSK kórtónlist frá síðustu tveimur áratugum tuttugustu aldar er á efnisskrá lokatónleikanna í þriðju og síðustu tónleikaröð Tónskáldafélags Íslands í Listasafni Íslands í kvöld, þar sem Hamrahlíðarkórinn syngur undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur. Meira
21. nóvember 2000 | Menningarlíf | 58 orð

Guðrún Helgadóttir á Súfistanum

DAGSKRÁ helguð Guðrúnu Helgadóttur verður á Súfistanum, bókakaffi í verslun Máls og menningar, Laugavegi 18, í kvöld kl. 20. Þar les Guðrún úr nýútkominni skáldsögu sinni Oddaflug og Hjalti Rögnvaldsson leikari les úr fyrri verkum hennar. Meira
21. nóvember 2000 | Bókmenntir | 507 orð

Hamingjan, óhamingjan, matur og melódrama

eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur, Bjartur, Reykjavík, 2000, 167 bls. Meira
21. nóvember 2000 | Menningarlíf | 76 orð

Háskólatónleikar í Norræna húsinu

HÁSKÓLATÓNLEIKAR verða í Norræna húsinu á morgun, miðvikudag, kl. 12.30. Þórunn Elfa Stefánsdóttir syngur við undirleik Evu Þyriar Hilmarsdóttur. Á dagskránni eru verk eftir Hjálmar H. Ragnarsson, Jón Ásgeirsson, C. Armstrong Gibbs og C.V. Stanford. Meira
21. nóvember 2000 | Menningarlíf | 87 orð | 2 myndir

Hláturgas hengt upp í síðasta sinn

SÍÐASTI áfangi farandsýningarinnar Hláturgas var opnaður á Landspítala - háskólasjúkrahúsi sl. föstudag. Hefur sýningin þá verið hengd upp á tíu sjúkrahúsum víðs vegar um landið. Það er Íslenska menningarsamsteypan art. Meira
21. nóvember 2000 | Skólar/Menntun | 82 orð

Hlutverk foreldra

Foreldrar og forráðamenn bera frumábyrgð á uppeldi barna sinna. Skólinn aðstoðar foreldra í uppeldishlutverkinu og býður fram menntunartækifæri. Meira
21. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 680 orð | 7 myndir

Í algleymi engla

MIKIÐ var um dýrðir í Þjóðleikhúsinu á sunnudaginn er afhending Edduverðlaunanna fór fram í annað sinn. Meira
21. nóvember 2000 | Menningarlíf | 98 orð

Íslendingar á Norðurljósahátíð

Norðurljósahátíðin, norræn menningarhátíð sem haldin er árlega í Caen í Normandí í Frakklandi, hófst sl. fimmtudag, 16. nóvember, og stendur til 25. nóvember. Meira
21. nóvember 2000 | Menningarlíf | 1363 orð | 5 myndir

Íslenskt mál hefur ekki staðið sterkar sem lifandi tunga en nú

ÍSLENSK tunga í lok aldar var yfirskrift málstefnu sem Menntaskólinn á Akureyri efndi til um helgina í samvinnu við menntamálaráðuneytið og Íslenska málnefnd. Meira
21. nóvember 2000 | Menningarlíf | 80 orð | 1 mynd

Já, hamingjan

ÆFINGAR eru nýhafnar í Þjóðleikhúsinu á leikritinu Já, hamingjan eftir Kristján Þórð Hrafnsson. Meira
21. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 949 orð | 4 myndir

JOHN FORD

HÆGLÁTI Bandaríkjamaðurinn John Ford (1895-1973) var ekki aðeins frumkvöðull, heldur einn örfárra leikstjóra sem settu mark sitt á kvikmyndalistina, lyftu henni til hæða, mótuðu hana og meitluðu í það form sem hún er og verður um alla framtíð. Meira
21. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 192 orð | 2 myndir

Kanínur, klappstýrur og þreyttar húsmæður

FÖSTUDAGINN 3. nóvember sl. var haldið hrekkjavökuball í félagsmiðstöðinni Frostaskjóli. Mæting var gríðarlega góð en um 200 unglingar mættu á ballið og skemmtu sér konunglega. Stemmningin var frábær og ballið fór ákaflega vel fram í alla staði. Meira
21. nóvember 2000 | Leiklist | 662 orð | 1 mynd

Konurnar að baki meistaranum

Höfundur: Brian McAvera. Þýðing: Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir, Ingibjörg Haraldsdóttir, Ingunn Ásdísardóttir og Steinunn Jóhannesdóttir. Leikstjóri og höfundur leikgerðar: Hlín Agnars- dóttir. Aðstoðarmaður leikstjóra: Guðný María Jónsdóttir. Meira
21. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 248 orð | 1 mynd

Krækiber í helvíti

0 Leikstjóri: Eric Meza. Handrit: Mitch Mullany. Aðalhlutverk: Mitch Mullany, Carl Anthony Payne III. (93 mín.) Bandaríkin 1999. Sammyndbönd. Öllum leyfð. Meira
21. nóvember 2000 | Tónlist | 658 orð

Kyrrlátur náðargeisli

Tónlistardagar Dómkirkjunnar. Verk eftir Grieg, Bruckner, Saint-Saëns, Alain, Dvorák og Fauré. Margrét Bóasdóttir sópran, Bergþór Pálsson barýton; Anna Guðný Guðmundsdóttir, píanó; Dómkórinn undir stjórn Marteins H. Friðrikssonar. Laugardaginn 18. nóvember kl. 17. Meira
21. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 132 orð | 3 myndir

Ljóð í goggum

ÞAÐ má á ýmsan skemmtilegan hátt vekja athygli barna á ljóðum. Því hafa nemendur í Rimaskóla fengið að kynnast á Degi íslenskrar tungu undanfarin ár. Í fyrra útbjuggu nemendur sér hálsfestar sem í hékk ljóð í flösku með kvæðum eftir Jónas Hallgrímsson. Meira
21. nóvember 2000 | Menningarlíf | 472 orð | 1 mynd

Ljósadýrð

Lovorka Banovic, Monna Blegvad, Aleksej Iskos, Igor Kolobaric, Hans E. Madsen, Aðalsteinn Stefánsson, Carlo Volf & Janne Øhre. Til 3. desember. Opið þriðjudaga til sunnudaga frá kl. 14-18. Meira
21. nóvember 2000 | Tónlist | 558 orð

Ljúflingsdjass

Kristjana Stefánssdóttir söngur, Birkir Freyr Matthíasson trompet og flygilhorn, Gunnar Gunnarsson píanó og rafpíanó, og Tómas R. Einarsson bassa. Múlinn í Betri stofu Kaffi Reykjavíkur sunnudagskvöldið 19. nóv. Meira
21. nóvember 2000 | Menningarlíf | 43 orð | 1 mynd

M-2000

LISTASAFN ÍSLANDS KL. 20 Íslensk kórtónlist - Hamrahlíðarkórinn Lokatónleikar þriðja og síðasta hluta hátíðar Tónskáldafélagsins, sem hófst 18. október og lýkur 21. nóvember. Hátíðin hefur verið tileinkuð tónsmíðum frá 1985 og til aldarloka. Meira
21. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 102 orð | 3 myndir

Miðborg nær heilsu

BURTSÉÐ frá öllum ólátum sem áttu sér stað í miðborginni um helgina lýsti Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri því yfir við opnun nýrrar lyfjaverslunar Lyfja og heilsu í Austurstræti að miðborgin væri þar með "að ná heilsu aftur". Meira
21. nóvember 2000 | Skólar/Menntun | 222 orð | 1 mynd

Móðurskóli í foreldrasamstarfi

Breiðholtsskóli og Engjaskóli eru móðurskóli í foreldrasamstarfi. Hlutverk móðurskóla í foreldrasamstarfi er: - að byggja upp fyrirmyndaráætlun um samstarf og samskipti við foreldra. Meira
21. nóvember 2000 | Skólar/Menntun | 107 orð

Niðurstöður Allysons

Nemendur eru oft ósýnilegir í umræðum um þátttöku foreldra í skólastarfi, en geta haft áhrif á gang mála. Þörf er á að taka fullt tillit til þeirra. Umhyggja í raun getur veitt tækifæri til að endurskoða hlutverk og forsendur samstarf foreldra og skóla. Meira
21. nóvember 2000 | Kvikmyndir | 340 orð

Njósnari merktur Snipes

Leikstjóri: Christian Duguay. Aðalhlutverk: Wesley Snipes, Marie Matiko, Ann Archer, Maury Chaykin, Michael Biehn og Donald Sutherland. 2000. Meira
21. nóvember 2000 | Menningarlíf | 115 orð

Ný geislaplata

ÚT er komin geislaplata með tónlist eftir Gusgus, Bix og Daníel Ágúst úr dansverkinu Diaghilev: Goðsagnirnar eftir Jochen Ulrich sem Íslenski dansflokkurinn hefur sýnt að undanförnu. Meira
21. nóvember 2000 | Menningarlíf | 126 orð

Nýjar bækur

ÚT er komin bókin Stelpur í strákaleit eftir verðlaunahöfundinn Jacqueline Wilson . Nick Sharratt myndskreytti og Þórey Friðbjörnsdóttir þýddi. Í fréttatilkynningu segir: "Þetta er fjörug og skemmtileg unglingasaga sem hefur vakið mikla athygli. Meira
21. nóvember 2000 | Menningarlíf | 143 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

ÚT er komin bókin, Ólafur biskup, æviþættir . Í fréttatilkynningu segir: "Ólafur Skúlason biskup hefur notið vinsælda og virðingar í störfum sínum. Meira
21. nóvember 2000 | Menningarlíf | 143 orð

Nýjar bækur

ÚT er komin unglingabókin Markús og stelpurnar eftir Klaus Hagerup í þýðingu Önnu Sæmundsdóttur. Meira
21. nóvember 2000 | Tónlist | 692 orð

Nýr fiðlukonsert

Haukur Tómasson: Konsert fyrir fiðlu og kammersveit (1997), Árhringur (1994), Spírall (1992), Stemma (1997). Jón Ásmundsson: Stemma (hljóðritað 1966). Einleikur: Sigrún Eðvaldsdóttir (fiðla). Hljómsveit: Caput Ensemble. Hljómsveitarstjóri: Guðmundur Óli Gunnarsson. Heildartími: 70'28. Útgefandi: Grammofon AB BIS (BIS-CD-1068). Verð: kr. 1.799. Dreifing: Japis. Meira
21. nóvember 2000 | Menningarlíf | 51 orð | 1 mynd

Óeirðir í Zürich

SKÚLPTÚRINN í forgrunni myndarinnar nefnist "Riot," eða Óeirðir, og er eftir bandaríska listamanninn Duane Hanson. Meira
21. nóvember 2000 | Myndlist | 319 orð | 1 mynd

"Aflagðir hlutir"

Opið á tíma verslunarinnar og milli 14-18 á sunnudögum. Aðgangur ókeypis. Meira
21. nóvember 2000 | Kvikmyndir | 435 orð

Rauðir djöflar í nærmynd

Leikstjóri og handritshöfundur Bob Potter. Tónskáld. Kvikmyndatökustjóri. Heimildarmynd. Sýningartími 90 mín. Bresk. Icon Production. Árgerð 2000. Meira
21. nóvember 2000 | Menningarlíf | 34 orð

Skiptinemi sýnir í Galleríi Nema hvað

LINDA Hofman sýnir nú í Galleríi Nema hvað. Linda er skiptinemi frá Hollandi og sýnir verk sem hún hefur unnið á undanförnum tveimur mánuðum á Íslandi. Sýningin stendur til 19. nóvember. Opið fimmtudaga til sunnudags kl.... Meira
21. nóvember 2000 | Kvikmyndir | 379 orð

Steinninn góði og glæpalýðurinn

Leikstjóri og handritshöfundur Guy Ritchie. Tónskáld John Murphy. Kvikmyndatökustjóri John Maurice-Jones. Aðalleikendur: Jason Statham, Robby Gee, Dennis Farina, Rade Serbedzija, Vinnie Jones, Brad Pitt, Benicio Del Toro, Alan Ford. Sýningartími 100 mín. Bresk. Columbia. Árgerð 2000. Meira
21. nóvember 2000 | Tónlist | 470 orð

Sterkar andstæður í túlkun

Naomi Iwase lék verk eftir Mutsuo Shishido, J. Haydn, R.Schumann, Chopin og Prokofiev. Laugardagurinn 18. nóvember 2000. Meira
21. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 153 orð | 1 mynd

Stjörnuhrap

Leikstjórn og handrit: Nell Scovell. Aðalhlutverk: Bethany Richards, Priscilla Presley og Bill Fagerbakke. (90 mín) Bandaríkin, 1999. Sam myndbönd. Leyfð öllum aldurshópum. Meira
21. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 375 orð | 4 myndir

Stjörnum prýtt brúðkaup

ÓVENJUMARGAR Hollywood-stjörnur voru á ferli í New York þessa helgina, og ekki að ástæðulausu, en á laugardaginn gifti eitt umtalaðasta leikaraparið sig; óskarsverðlaunahafinn Michael Douglas og velska fegurðardísin Catherine Zeta Jones, á Manhattan's... Meira
21. nóvember 2000 | Tónlist | 579 orð

Sönglag er leikhús

fluttu verk eftir Hafliða Hallgrímsson, J. Sibelíus, R. Strauss, Þorkel Sigurbjörnsson og Leif Þórarinsson. Sunnudaginn 19. nóvember. Meira
21. nóvember 2000 | Menningarlíf | 137 orð

ÚT er komið Ritþing Þórarins Eldjárns...

ÚT er komið Ritþing Þórarins Eldjárns og Sjónþing Önnu Líndal en þau sátu fyrir svörum á Ritþingi og Sjónþingi Gerðubergs í febrúar og mars sl. Í fréttatilkynningu segir m.a. Meira
21. nóvember 2000 | Menningarlíf | 133 orð | 1 mynd

ÚT er komin bókin Fluguveiðisögur eftir...

ÚT er komin bókin Fluguveiðisögur eftir Stefán Jón Hafstein . Í fréttatilkynningu segir: "Bókin er í senn þroskasaga fluguveiðimanns og óður til náttúrunnar, vináttunnar og alls sem lífsanda dregur. Meira
21. nóvember 2000 | Tónlist | 801 orð

Veglaust haf

Snorri Sigfús Birgisson: Hlið við hlið. Hugi Guðmundsson: Equilibrium. Hjálmar H. Ragnarsson: Ríma. Oliver Kentish: ÞAR (að auki). Elín Gunnlaugsdóttir: Spil II. Atli Heimir Sveinsson: Veglaust haf. Karólína Eiríksdóttir: Spor. Sveinn Lúðvík Björnsson: Þögnin í þrumunni; Að skila skugga. Guðrún Birgisdóttir, Martial Nardeau, flautur; Pétur Jónasson, gítar. Sunnudaginn 19. nóvember kl. 20. Meira
21. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 657 orð | 1 mynd

Vel af sér vikið - og gott betur

Í álögum, geisladiskur Rabba og Rúnars. Rabbi, eða Rafn Jónsson, sér um áslátt, söng og hljómborð og Rúnar Þórisson leikur á gítar, búsúkí, hljómborð og gítargervil. Meira
21. nóvember 2000 | Menningarlíf | 697 orð | 2 myndir

Vilja fá umsóknir sem víðast að

Stofnun kennd við bandarísku listamannahjónin Jackson Pollock og Lee Krasner, Pollock-Krasner Foundation, hefur verið starfrækt í New York frá 1985. Hulda Stefánsdóttir talaði við stjórnar- formanninn Charles C. Bergman. Meira
21. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 267 orð | 2 myndir

Þrjár sjónvarpsstjörnur

THREE to Tango er ný toppmynd myndbandalistans þessa vikuna og leysir þar með Erin Brockovich af hólmi. Þessi nýja toppmynd er ein af þessum rómantísku gamanmyndum sem ganga á spaugilegan máta út á hina órannsakanlegu vegi ástarinnar. Meira
21. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 342 orð

ÞRÚGUR REIÐINNAR - THE GRAPES OF...

ÞRÚGUR REIÐINNAR - THE GRAPES OF WRATH (1940) EITT af stórvirkjum Johns Steinbecks og bókmenntanna, Ford og kvikmyndanna, segir frá raunalegum búferlaflutningi Oklahómabúa til fyrirheitna landsins, Kaliforníu. Meira

Umræðan

21. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 38 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Í dag, þriðjudaginn 21. nóvember, verður sextug Guðlaug Kristófersdóttir bankastarfsmaður, Dvergholti 17, Mosfellsbæ. Eiginmaður hennar er Niels J. Hansen. Þau taka á móti gestum laugardaginn 25. nóvember nk. Meira
21. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 31 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Sjötug er í dag, þriðjudaginn 21. nóvember, Dóra Guðbjört Jónsdóttir, Frakkastíg 10, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum á Grandhótel við Sigtún, sunnudaginn 26. nóvember nk. frá kl.... Meira
21. nóvember 2000 | Aðsent efni | 737 orð | 1 mynd

Átak gegn lyfjamisnotkun í íþróttum

Yfirgnæfandi meirihluti íþróttafólks, segir Stefán Konráðsson, stundar íþróttir af heiðarleika og drengskap án ólöglegra lyfja Meira
21. nóvember 2000 | Aðsent efni | 621 orð | 1 mynd

Beljur, rollur og bykkjur

Það kemur ónotalega við mig, segir Guðmundur Gunnarsson, að sjá þessi leiðindaorð. Meira
21. nóvember 2000 | Aðsent efni | 566 orð | 1 mynd

Dæmi um mat á bókum

Ekki er mikils metið, segir Einar G. Pétursson, að starfsmenn við Háskóla Íslands skrifi bækur Meira
21. nóvember 2000 | Aðsent efni | 728 orð | 1 mynd

Ég fæ ekki orða bundist!

Það var einmitt andagift textans, sem kveikti þessa leikhúsveislu, sem ég sá, segir Vilborg Halldórsdóttir, og margir leikara þessarar sýningar hafa sjaldan staðið sig jafnvel. Meira
21. nóvember 2000 | Aðsent efni | 467 orð | 2 myndir

Falinn kennaraskortur í Hafnarfirði

Það má fela margan vandann með tölfræði, segja Ása Björk Snorradóttir og Guðni Kjartansson, en sá leikur sem stundaður er í Hafnarfirði er bæjaryfirvöldum til skammar. Meira
21. nóvember 2000 | Aðsent efni | 347 orð | 1 mynd

Góður kennari er gulls ígildi

Störf kennara eru ekki alltaf sýnileg, segir Guðrún P. Helgadóttir, en nemendur finna fljótt hvað að þeim snýr. Meira
21. nóvember 2000 | Aðsent efni | 727 orð | 2 myndir

Gutti á götunni

Ef þú stæðir í sömu sporum og mamma mín, spyr Andri Dagur Ófeigsson, með tveggja ára barn og hefðir enga framtíðarlausn á dagvistun barnsins myndir þú hætta sem borgarstjóri? Meira
21. nóvember 2000 | Aðsent efni | 570 orð | 1 mynd

Háðung og hræsni á Alþingi Íslendinga

Engin þörf er á sendiráði í Japan, segir Jón Ármann Héðinsson. Nútímatækni gerir það gersamlega þarflaust. Meira
21. nóvember 2000 | Aðsent efni | 938 orð | 1 mynd

Herstöðvamálið - alltaf heitt

Það sem dillaði mér mest, segir Árni Hjartarson, var hversu fornlegur málflutningur Egils Helgasonar er. Meira
21. nóvember 2000 | Aðsent efni | 1048 orð | 1 mynd

Hvað á ég að borða?

Einkunnarorðin eru, segir Kolbrún Einarsdóttir, að borða fjölbreytt, borða grænmeti og ávexti á hverjum degi, borða reglulega, borða ekki of mikið í einu og hreyfa sig. Meira
21. nóvember 2000 | Aðsent efni | 920 orð | 1 mynd

Hvað halda lögreglumenn lengi út ?

Færa má rök fyrir því, segir Gils Jóhannsson, að lögreglumenn lifi 5 til 7 árum skemur en almennt gerist. Meira
21. nóvember 2000 | Aðsent efni | 622 orð | 1 mynd

Höfuðborg í vanda

Enn einu sinni útsvarshækkun, segir Júlíus Hafstein, svo milljörðum skiptir Meira
21. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 448 orð

LEIGUBÍLSTJÓRI vakti athygli Víkverja á því...

LEIGUBÍLSTJÓRI vakti athygli Víkverja á því að með framkvæmdunum sem nú standa yfir við breikkun Miklubrautar, frá Kringlumýrarbraut að Grensásvegi, sé verið að setja hlykki á götuna. Þetta virðist rétt hjá bílstjóranum. Meira
21. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 61 orð

MAMMA ÆTLAR AÐ SOFNA

Seztu hérna hjá mér, systir mín góð. Í kvöld skulum við vera kyrrlát og hljóð. Í kvöld skulum við vera kyrrlát af því, að mamma ætlar að reyna að sofna rökkrinu í. Mamma ætlar að sofna. Mamma er svo þreytt. - Og sumir eiga sorgir, sem svefninn getur... Meira
21. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 65 orð

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup,...

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Meira
21. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 50 orð

MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík.

MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. Meira
21. nóvember 2000 | Aðsent efni | 527 orð | 1 mynd

"Að pissa í skóinn sinn"

Ég legg til að ráðherra dusti rykið af skýrslunni, segir Jónína Guðrún Jónsdóttir, og nýti upplýsingarnar til úrbóta fremur en að rífa niður árangurinn. Meira
21. nóvember 2000 | Aðsent efni | 409 orð | 1 mynd

"Gott innlegg í framtíðina"

Metum að verðleikum, segir Brynhildur Ásgeirsdóttir, "innleggið" sem unga fólkið fær inn í framtíðina í menntastofnunum landsins. Meira
21. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 865 orð

(Sálm. 27, 1.)

Í dag er þriðjudagur 21. nóvember 326. dagur ársins 2000. Þríhelgar, Maríumessa. Orð dagsins: Drottinn er ljós mitt og fulltingi, hvern ætti ég að óttast? Drottinn er vígi lífs míns, hvern ætti ég að hræðast? Meira
21. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 399 orð | 1 mynd

Sjálfsvíg og varnir gegn þeim

EINS OG allir vita er margt sem steðjar að fólki hér á landi, öld slysa virðist vera gengin í garð, sjálfsvígum fer fjölgandi, hjón virðast varla kunna önnur "ráð" en að skilja þegar erfitt verður á heimilinu, og unglingarnir okkar eru í... Meira
21. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 278 orð | 2 myndir

Spilafíkn og önnur fíkn

17. NÓVEMBER sl. skrifar Konráð Friðfinnsson í Velvakanda um spilafíkn. Spilafíkn er háalvarlegt mál eins og önnur í fíkn í þessu þjóðfélagi. Meira
21. nóvember 2000 | Aðsent efni | 1091 orð | 1 mynd

Til þín sem ert foreldri fermingarbarns

Markmiðið með fermingarfræðslunni segir, Hans Markús Hafsteinsson, er að unglingurinn þinn uppgötvi kærleika Guðs og fyrirgefningu, vegna Jesú Krists. Meira
21. nóvember 2000 | Aðsent efni | 869 orð | 1 mynd

Um námsefnisgerð fyrir grunnskóla

Markaður fyrir námsefni á Íslandi er það lítill, segir Ingibjörg Ásgeirsdóttir, að hann ber tæpast samkeppni. Meira
21. nóvember 2000 | Aðsent efni | 515 orð | 1 mynd

Vatnsblönduð mjólk og hysknir kennarar

Ekki er hægt að skilja þennan málflutning á annan veg en þann, segir Kristján Ari Arason, að kennarar vinni ekki fullt dags- verk í dagvinnu. Meira
21. nóvember 2000 | Aðsent efni | 925 orð | 1 mynd

Verkfall framhaldsskólakennara

Stjórnvöld standi nú frammi fyrir þeirri spurningu, segir Yngvi Pétursson, hvort þau vilji halda uppi metnaðarfullu skólastarfi eða ekki. Meira
21. nóvember 2000 | Aðsent efni | 997 orð | 1 mynd

,,Vertu hvorki latur, lyginn né þjófóttur"

Nú er röðin komin að tvísköttun, segir Halldór Þorsteinsson, og tekjutengingum. Meira
21. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 24 orð | 1 mynd

Þessir duglegu krakkar héldu tombólu og...

Þessir duglegu krakkar héldu tombólu og söfnuðu 1.032 kr. til styrktar Rauða krossi Íslands. Þau heita Guðfinnur Þorgeirsson, Þórunn Eydís Jakobsdóttir og Rakel Ýr... Meira
21. nóvember 2000 | Aðsent efni | 713 orð | 1 mynd

Þingvallastaður - Prestsetur í 1000 ár

Verði prestsetrið á Þingvöllum lagt niður leggst af nær 1000 ára búseta prests á elsta kirkjustað þjóðarinnar, segir Þórhallur Heimisson, sem rifjar hér upp sögu prestsetursins við Öxará. Meira

Minningargreinar

21. nóvember 2000 | Minningargreinar | 627 orð | 1 mynd

AÐALHEIÐUR BÁRA HJALTADÓTTIR

Aðalheiður Bára Hjaltadóttir fæddist á Breiðabliki í Nauteyrarhreppi 11. október 1922. Hún lést á heimili sínu 1. nóvember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Ísafjarðarkirkju 11. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
21. nóvember 2000 | Minningargreinar | 2241 orð | 1 mynd

AÐALSTEINN JÓNSSON

Aðalsteinn Jónsson fæddist 12. ágúst 1903. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 12. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Jónsson, f. 1876, d. 1956, bóndi og búfræðingur á Ormsstöðum, og kona hans Sigurlaug Jónsdóttir húsfreyja, f. Meira  Kaupa minningabók
21. nóvember 2000 | Minningargreinar | 228 orð | 1 mynd

ELÍAS ARNLAUGSSON

Elías Arnlaugsson fæddist í Reykjavík 8. nóvember 1925. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 4. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Háteigskirkju 14. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
21. nóvember 2000 | Minningargreinar | 1244 orð | 1 mynd

ELÍN ÞÓRA HELGADÓTTIR

Elín Þóra Helgadóttir fæddist í Keflavík 7. febrúar 1981. Hún lést af slysförum 22. október síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Kolbeinsstaðakirkju í Kolbeinsstaðahreppi, Snæfellsnesi 28. október. Meira  Kaupa minningabók
21. nóvember 2000 | Minningargreinar | 418 orð | 1 mynd

GUNNAR SIGURÐSSON

Gunnar Sigurðsson, kennari, fæddist á Auðshaugi á Barðaströnd 1. júlí 1920. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 6. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Garðakirkju 17. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
21. nóvember 2000 | Minningargreinar | 1755 orð | 1 mynd

KRISTÍN SIGURRÓS JÓNSDÓTTIR

Kristín Sigurrós Jónsdóttir fæddist í Neðri-Hreppi í Skorradal 15. febrúar 1921. Hún lést á elliheimilinu Grund 11. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Emilía Guðmundsdóttir frá Hóli á Akranesi, f. 19. október 1892, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
21. nóvember 2000 | Minningargreinar | 246 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR JÓNSDÓTTIR

Sigríður Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 6. nóvember 1927. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 1. nóvember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Bústaðakirkju 9. nóvember. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 2018 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 20.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 20.11.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Grálúða 198 198 198 130 25.740 Skarkoli 159 159 159 82 13.038 Steinbítur 113 94 100 164 16. Meira
21. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
21. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 113 orð

GPRS hjá Landssímanum um áramót

STEFNT er að því að GPRS-tæknin, þráðlaus sítenging við Netið í gegnum GSM-síma, verði tilbúin hjá Landssíma Íslands öðru hvorum megin við næstkomandi áramót, að sögn Þórarins V. Þórarinssonar, forstjóra fyrirtækisins. Meira
21. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 178 orð

Hagnaður Baugs 394 milljónir kr.

HAGNAÐUR Baugs hf. fyrstu níu mánuði ársins var 1.111 milljónir króna fyrir fjármagnsgjöld og afskriftir. Hagnaður eftir skatta nam 394 milljónum króna og veltufé frá rekstri er 724 milljónir króna. Meira
21. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 415 orð

Hagnaður Delta hf. meiri en reiknað var með

HAGNAÐUR af rekstri Delta hf. fyrstu 9 mánuði ársins var 166 milljónir króna en endurskoðuð áætlun fyrir árið í heild sinni gerði ráð fyrir 162 milljóna króna hagnaði. Meira
21. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 170 orð

Hagnaður Hampiðjunnar 146 milljónir kr.

HAGNAÐUR Hampiðjunnar og dótturfélaga var 146 milljónir króna fyrstu 9 mánuði þessa árs. Rekstrartekjur samstæðunnar voru 1.714 milljónir króna. Rekstrargjöld voru 1. Meira
21. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 173 orð | 1 mynd

Hækkunin fyrir Ísland um 1%

SAMRÆMD vísitala neysluverðs í EES-ríkjum var 107,2 stig (1996=100) í október síðastliðnum og stóð í stað frá september. Í frétt frá Hagstofu Íslands kemur fram að á sama tíma hækkaði samræmda vísitalan fyrir Ísland um 1,0%. Meira
21. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 92 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.374,69 -0,04 FTSE 100 6.345,00 -1,48 DAX í Frankfurt 6.609,48 -2,11 CAC 40 í París 6.021,79 -2,27 OMX í Stokkhólmi 1.125,22 -0,30 FTSE NOREX 30 samnorræn 1. Meira
21. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 1349 orð | 3 myndir

Óarðbæru innanlandsflugi hætt og dregið úr vetrarflugi

FLUGLEIÐIR hafa ákveðið að hefja aðgerðir til að draga úr taprekstri félagsins, en níu mánaða reikningsskil félagsins benda til að tap verði af rekstrinum á þessu ári, þrátt fyrir að greina megi ákveðin batamerki í rekstrinum á tímabilinu júlí til... Meira
21. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 107 orð | 1 mynd

Samanburður óhagstæður Íslandi

SAMANBURÐUR á íslenskum verðbréfavísitölum og sambærilegum vísitölum á hinum Norðurlöndunum birtist í Fjármálafréttum SPRON í gær og kemur í ljós að Ísland kemur nokkuð illa út í þeim samanburði það sem af er árinu. Meira
21. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 122 orð

Tap OZ.COM 864 millj. kr.

TAP OZ.COM fyrstu níu mánuði ársins var tæplega 9,8 milljónir bandaríkjadala, eða um 864 milljónir króna, en á sama tímabili í fyrra var tapið 1,9 milljón bandaríkjadala, eða um 170 milljónir króna. Meira
21. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 74 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 20.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 20.11. 2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. Meira
21. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 328 orð

Össur hf. undirritar samning um kaup á Century XXII

ÖSSUR hf. hefur undirritað samning um kaup á öllum hlutabréfum í bandaríska stoðtækjafyrirtækinu Century XXII Innovations, Inc. Össur greiðir fyrir öll hlutabréf Century XXII með 41.785.000 hlutum í Össuri hf. Meira

Daglegt líf

21. nóvember 2000 | Neytendur | 649 orð | 6 myndir

Borðum meiri sykur en fisk

HELSTA ógnin við vægi réttrar næringar er stóraukinn hraði í samfélaginu þannig að minni tími fer í matargerð og meðferð matvæla. Fólk hefur ekki tíma til að elda og afleiðingarnar verða þær að færni fólks til að kaupa og meðhöndla mat fer stórlega minnkandi. Þetta kom fram í erindi sem Anna Elísabet Ólafsdóttir, matvæla- og næringarfræðingur hjá Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins, hélt nýlega á vegum Gæðastjórnunarfélags Íslands um vægi réttrar næringar. Meira
21. nóvember 2000 | Neytendur | 230 orð

Ford neitar galla í hraðastýringu

BÍLAFRAMLEIÐANDINN Ford hefur neitað ásökunum þess efnis að kenna megi hraðastýringarbúnaði í Explorer-bílum frá fyrirtækinu um dauða ökumanns í Bretlandi nýverið auk fjölda dauðsfalla í Bandaríkjunum, að því er fram kemur í breska dagblaðinu Financial... Meira

Fastir þættir

21. nóvember 2000 | Fastir þættir | 1292 orð | 1 mynd

Bæði listamenn og íþróttamenn

Dansinn á sér í raun tvær hliðar. Annars vegar er það keppnishliðin og hins vegar hlið listarinnar. Dansarinn þarf því bæði að vera íþróttamaður og listamaður í sömu persónu, segja finnsku Evrópumeistararnir Jukka Haapalainen og Sirpa Suutari í samtali við Jóhann Gunnar Arnarson. Meira
21. nóvember 2000 | Fastir þættir | 261 orð | 1 mynd

Enn slær Kolfinnur í gegn

KOLFINNUR frá Kjarnholtum gerir það ekki endasleppt. Í sumar sló hann eftirminnilega í gegn á landsmótinu er hann kom þar fram ásamt tólf afkvæmum sínum sem sýndu rými og kraft eins og best gerist. Meira
21. nóvember 2000 | Fastir þættir | 263 orð

HÉR er hugarþraut á opnu borði.

HÉR er hugarþraut á opnu borði. Getur lesandinn fundið vinningsleiðina í sex spöðum suðurs með hjartakóng út? Meira
21. nóvember 2000 | Fastir þættir | 476 orð | 1 mynd

Kirkjubær á toppinn

KIRKJUBÆJARBÚIÐ var af fagráði hrossaræktar útnefnt ræktunarbú ársins 2000 og tóku þeir bræður Guðjón og Ágúst Sigurðssynir við viðurkenningunni úr höndum Ara Teitssonar, formanns stjórnar Bændasamtakanna. Meira
21. nóvember 2000 | Fastir þættir | 887 orð | 3 myndir

Logi Laxdal knapi ársins

Logi Laxdal var útnefndur "knapi ársins" af hófapressunni á uppskeruhátíð hestamanna. Það var fyrst og fremst Íslandsmet í 150 metra skeiði sem lagði grunninn að útnefningunni en þar fyrir utan er að nefna frábæran árangur Loga í skeiðkappreiðum ársins . Valdimar Kristinsson var á hátíðinni og gladdist með öðrum hestamönnum. Meira
21. nóvember 2000 | Í dag | 644 orð | 1 mynd

Mömmumorgnar Dómkirkjunnar

Á miðvikudagsmorgnum kl. 10:30 taka Bolli Pétur Bollason og Sunna Dóra Möller á móti mæðrum og feðrum í Safnaðarheimili Dómkirkjunnar við tjörnina. Þar er notalegt að sitja og spjalla um tilveruna og börnin yfir kaffibolla. Meira
21. nóvember 2000 | Fastir þættir | 104 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Hvítur á leik. Síðan á 9. áratugnum hefur íslenska liðið í opna flokki Ólympíumótsins jafnan náð bestum árangri Norðurlandaþjóða. Meira
21. nóvember 2000 | Fastir þættir | 931 orð | 3 myndir

TR með forystu á spennandi Íslandsmóti taflfélaga

17.-19.11. 2000 Meira
21. nóvember 2000 | Viðhorf | 971 orð

Trúir þú á tunglið?

Er þekking okkar eins og völundarhús þar sem allar leiðir eru jafngóðar? Meira

Íþróttir

21. nóvember 2000 | Íþróttir | 543 orð

1.

1. Meira
21. nóvember 2000 | Íþróttir | 17 orð

Aðalfundur hjá Val Aðalfundur knattspyrnudeildar Vals...

Aðalfundur hjá Val Aðalfundur knattspyrnudeildar Vals verður haldinn í Hlíðarenda í kvöld, þriðjudagskvöldið 21. nóvember, og hefst klukkan... Meira
21. nóvember 2000 | Íþróttir | 165 orð | 1 mynd

Afinn í úrslit

"ÉG var búinn að taka þátt í nokkrum bardögum á undan og get verið þokkalega sáttur við að komast í úrslit í opna flokknum," sagði Konráð Stefánsson úr KFR sem hreppti silfur í úrslitum opna flokksins eftir harðvítuga baráttu sem hann tapaði... Meira
21. nóvember 2000 | Íþróttir | 70 orð

Arnar frá í tvær vikur

Arnar Gunnlaugsson fékk botnlangakast á föstudaginn og verður frá æfingum og keppni næstu tvær vikurnar í það minnsta. Meira
21. nóvember 2000 | Íþróttir | 166 orð

Auðunn hafði ekki heppnina með sér í Japan

AUÐUNN Jónsson úr Kópavogi lauk ekki keppni á heimsmeistaramótinu í kraftlyftingum sem fór fram í Akita í Japan. Auðunn keppti í -125kg. flokki, en þar sigraði heimamaðurinn Midote Daisuke. Meira
21. nóvember 2000 | Íþróttir | 107 orð

BANDARÍSKI golfsnillingurinn Tiger Woods bætti um...

BANDARÍSKI golfsnillingurinn Tiger Woods bætti um helgina enn einni skrautfjöðrinni í hatt sinn þegar hann bar sigur úr býtum á Johnnie Walker-mótinu sem fram fór í Bangkok á Tælandi. Þetta var 10. Meira
21. nóvember 2000 | Íþróttir | 1192 orð | 1 mynd

Beckham lét ekki slá sig út af laginu

GLÆSIMARK David Beckhams beint úr aukaspyrnu eftir aðeins 90 sekúndur í grannsalagnum gegn Manchester City styrkti stöðu United á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. United náði fimm stiga forskoti í efsta sæti því aðalkeppinautarnir í Arsenal töpuðu fyrir Everton. Þetta var ekki helgi "stóru" liðanna, að Manchester United undanskildu, því Liverpool, Arsenal, Chelsea og Leeds urðu öll að játa sig sigruð. Meira
21. nóvember 2000 | Íþróttir | 569 orð

Belgía Beveren - Mechelen 1:1 Anderlecht...

Belgía Beveren - Mechelen 1:1 Anderlecht - La Louviere 2:0 Lierse - Standard Liege 1:1 Genk - Lokeren 0:0 Gent - Moeskroen 1:0 Westerlo - Aalst 1:1 Harelbeke - Sint-Truiden 0:4 Antwerpen - Germinal 1:2 Club Brugge 13 13 0 0 51 :8 39 Anderlecht 13 10 3 0... Meira
21. nóvember 2000 | Íþróttir | 197 orð

BIRGIR Leifur Hafþórsson, kylfingur frá Akranesi,...

BIRGIR Leifur Hafþórsson, kylfingur frá Akranesi, náði í gær inn á lokahringina í úrtökumótinu fyrir evrópsku mótaröðina í golfi. Meira
21. nóvember 2000 | Íþróttir | 175 orð | 1 mynd

COLIN Pluck , enski knattspyrnumaðurinn sem...

COLIN Pluck , enski knattspyrnumaðurinn sem lék með KA í sumar, fékk ekki samning hjá Oldham en þar hefur hann verið til reynslu í sumar. Meira
21. nóvember 2000 | Íþróttir | 577 orð | 1 mynd

EHF-bikarinn Bodö - Haukar 20:27 3.

EHF-bikarinn Bodö - Haukar 20:27 3. umferð EHF-keppninnar í handknattleik, fyrri leikur, laugardaginn 18. nóvember, Ásvellir Hafnarfirði. Gangur leiksins: 0:1, 2:1, 5:2, 7:4, 9:5, 9:9, 11:10, 11:12 , 11:14, 12:17, 14:21, 16:24, 18:26, 20:27. Meira
21. nóvember 2000 | Íþróttir | 502 orð | 1 mynd

Ekkert gengur hjá Börsungum á Spáni

LORENC Serra Ferrer, þjálfari Börsunga, er kominn í mjög erfiða stöðu eftir að Barcelona tapaði fyrir Real Zaragoza í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu á sunnudagskvöldið. Við tapið féllu Börsungar niður í níunda sæti deildarinnar og það eiga stjórnendur félagsins og stuðningsmenn erfitt með að sætta sig við. Þetta var annar tapleikur Barcelona í röð í kjölfarið á falli liðsins úr meistaradeildinni. Meira
21. nóvember 2000 | Íþróttir | 114 orð

Enginn nýliði gegn Úkraínu

FRIÐRIK Ingi Rúnarsson, þjálfari íslenska körfuknattleikslandsliðsins, hefur valið þá tíu leikmenn sem leika gegn Úkraínu á miðvikudag. Leikurinn, sem hefst kl. 18. Meira
21. nóvember 2000 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

England Úrvalsdeild: Charlton - Chelsea 2:0...

England Úrvalsdeild: Charlton - Chelsea 2:0 Jonatan Johansson 35., Martin Pringle 90. - 20.046 Derby - Bradford 2:0 Malcolm Christie 55., Rory Delap 68. - 31.614 Everton - Arsenal 2:0 Danny Cadamarteri 54., Kevin Campbell 73. - 33. Meira
21. nóvember 2000 | Íþróttir | 100 orð

Erfitt verkefni bíður Hauka

ÞAÐ bíður Íslandsmeistara Hauka í handknattleik erfitt verkefni þegar dregið verður til fjórðu umferðar í Evrópukeppni félagsliða í handknattleik í dag. Meira
21. nóvember 2000 | Íþróttir | 173 orð

ERLA Hendriksdóttir og félagar hennar í...

ERLA Hendriksdóttir og félagar hennar í Fredriksberg Boldklub gerðu 2:2 jafntefli gegn B52/AFC í dönsku 1. deildinni í knattspyrnu. "Við lentum undir 1:0 um miðjan fyrri háfleik og þannig var staðan í hálfleik. Meira
21. nóvember 2000 | Íþróttir | 68 orð

Fjöldi leikja U J T Mörk...

Fjöldi leikja U J T Mörk Stig Man. Utd. Meira
21. nóvember 2000 | Íþróttir | 492 orð | 1 mynd

GUÐNI Bergsson skoraði síðara mark Bolton...

GUÐNI Bergsson skoraði síðara mark Bolton þegar liðið sigraði Norwich í ensku 1. deildinni. Guðni skoraði með skalla á 74. mínútu eftir hornspyrnu og var þetta fjórða mark fyrirliðans á þessu tímabili og hans þriðja mark í síðustu fimm leikjum. Meira
21. nóvember 2000 | Íþróttir | 736 orð | 1 mynd

Haukar sluppu með skrekkinn

ÍSLANDSMEISTARAR Hauka verða í hattinum þegar dregið verður til fjórðu umferðar EHF-keppninnar í handknattleik í dag. Haukar tryggðu sér farseðilinn í fjórðu umferðina með því að slá norska liðið Bodö út með minnsta mun. Liðin léku báða leikina á Ásvöllum. Hinn fyrri unnu Haukarnir með sjö marka mun, 27:20, en í hinum síðari sneru Norðmennirnir dæminu við og sigruðu, 24:18, og má segja að Haukarnir hafi þar með sloppið með skrekkinn. Meira
21. nóvember 2000 | Íþróttir | 313 orð | 1 mynd

Hertha steinlá í Berlín

BAYER Leverkusen tók forystuna í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu um helgina. Leverkusen sigraði Hamburger, 3:1, á útivelli en á sama tíma töpuðu bæði Hertha Berlin og meistarar Bayern München. Berti Vogts, fyrrum landsliðsþjálfari Þjóðverja, stjórnaði liði Leverkusen í fyrsta skipti en hann var á dögunum ráðinn þjálfari liðsins og er það í fyrsta skipti sem hann þjálfar lið í úrvalsdeildinni. Meira
21. nóvember 2000 | Íþróttir | 278 orð | 1 mynd

HLYNUR Stefánsson, besti leikmaður Íslandsmótsins í...

HLYNUR Stefánsson, besti leikmaður Íslandsmótsins í knattspyrnu í sumar, tilkynnti á lokahófi ÍBV um helgina að hann ætlaði að leika með liðinu áfram á næsta tímabili. Meira
21. nóvember 2000 | Íþróttir | 632 orð | 1 mynd

Ingólfur og Edda vörðu titla sína

HVERGI var gefið eftir og margir fengu pústra þegar Íslandsmeistaramótið í Kumite, sem er grein innan karate, var haldið var í Fylkishöllinni um helgina. Mikil spenna var í opnum flokkum en samt náðu meistararnir frá því í fyrra, Ingólfur Snorrason og Edda L. Blöndal, að verja titla sína. Rúmlega þrjátíu keppendur voru í þyngdarflokkum karla en aðeins var keppt í opnum flokki kvenna, sem þó var spennandi, með 18 stúlkum. Meira
21. nóvember 2000 | Íþróttir | 64 orð

Ísland ekki á Nou Camp

ÍSLENSKA landsliðið í knattspyrnu mun ekki leika óopinberan landsleik við Katalóníu á Nou Camp í Barcelona 22. desember. Meira
21. nóvember 2000 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Íslandsmótið í Kumite - 65 kg...

Íslandsmótið í Kumite - 65 kg flokkur: 1. Daníel P. Axelsson, Þórshamar 2. Steinn Stefánsson, Þórshamar 3. Magnús Guðmundsson, Fylkir - 73 kg flokkur: 1. Halldór Svavarsson, Fylkir 2. Jón Viðar Arnþórsson, Þórshamar 3. Meira
21. nóvember 2000 | Íþróttir | 205 orð

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik gerði 22:22...

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik gerði 22:22 jafntefli í vináttulandsleik gegn Sviss á laugardag. Þetta var seinni leikur liðanna en fyrri leiknum lauk með sigri Sviss, 26:21. Meira
21. nóvember 2000 | Íþróttir | 156 orð

Jafntefli Lokeren og Genk

Lokeren gerði jafntefli við Genk, 0:0, að viðstöddum 20 þúsund áhorfendum á troðfullum heimavelli Genk um helgina. Meira
21. nóvember 2000 | Íþróttir | 130 orð

Jóhannes semur við Groningen til þriggja ára

JÓHANNES Harðarson, knattspyrnumaður frá Akranesi, skrifar í dag undir þriggja ára samning við hollenska úrvalsdeildarfélagið Groningen. Samningurinn gildir frá 1. júlí á næsta ári og hann leikur því ekkert með félaginu í vetur. Meira
21. nóvember 2000 | Íþróttir | 373 orð

KFÍ stöðvaði KR

Eftir að hafa unnið 33 heimaleiki í röð í 1. deild kvenna í körfuknattleik urðu KR-stúlkur loks að játa sig sigraðar í KR-húsinu um helgina. KR og KFÍ áttust þá við öðru sinni á tveimur dögum og fagnaði KFÍ sigri í spennandi leik, 51:52. Meira
21. nóvember 2000 | Íþróttir | 339 orð | 1 mynd

KR - KFÍ 51:52 KR-húsið 1.

KR - KFÍ 51:52 KR-húsið 1. deild kvenna, laugardaginn 18. nóvember 2000. Stig KR : Hanna B. Kjartansdóttir 14, Kristín B. Jónsdóttir 12, Gréta M. Grétarsdóttir 11, Hildur Sigurðardóttir 8, Sigrún S. Skarphéðinsdóttir 4, Eva M. Grétarsdóttir 2. Meira
21. nóvember 2000 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Landsglíman Önnur keppni í landsglímunni fór...

Landsglíman Önnur keppni í landsglímunni fór fram á Laugalandi í Holtum 18. nóvember. Karlar: Pétur Eyþórsson, UV 3 Stefán Geirsson, HSK 2 Hörður Eyþórsson, UV 1 Unglingar: 1. Daniel Pálsson, HSK 2,5 2. Jón Kristinsson, HSK 2 3. Marton Czenek, HSK 1,5 4. Meira
21. nóvember 2000 | Íþróttir | 65 orð

MAGDEBURG, lið þeirra Alfreð Gíslasonar og...

MAGDEBURG, lið þeirra Alfreð Gíslasonar og Ólafs Stefánssonar, tryggði sér sæti í fjórðu umferð EHF-keppninnar í handknattleik með því að sigra lið Prevent frá Slóveníu á heimavelli sínum, 26:22. Magdeburg vann einnig fyrri leikinn í Slóveníu, 25:23. Meira
21. nóvember 2000 | Íþróttir | 50 orð

Markahæstir: 10 - Jimmy Floyd Hasselbaink...

Markahæstir: 10 - Jimmy Floyd Hasselbaink (Chelsea), Mark Viduka (Leeds) 9 - Thierry Henry (Arsenal), Teddy Sheringham (Man. United) 8 - Emile Heskey (Liverpool) 7 - Michael Owen (Liverpool), Marcus Stewart (Ipswich), David Beckham (Man. Meira
21. nóvember 2000 | Íþróttir | 35 orð

Ólafur Örn í Austurríki

ÓLAFUR Örn Bjarnason, leikmaður Grindavíkur, hélt á sunnudaginn til Austurríkis þar sem hann mun næstu daga líta á aðstæður hjá Admira Wacher. Liðið er nú í tíunda sæti austurrísku úrvalsdeildarinnar með 16 stig eftir 20... Meira
21. nóvember 2000 | Íþróttir | 1300 orð | 1 mynd

Ótrúlegur árangur ekki stærri þjóðar

Bogdan Kowalczyk, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands í handknattleik, er síður en svo hættur afskiptum af handknattleik. Þau rúmu tíu ár sem liðin eru frá því hann kvaddi íslenskan handknattleik hefur hann þjálfað sitt gamla félag í Varsjá í Póllandi. Meira
21. nóvember 2000 | Íþróttir | 86 orð

Patrekur fór á kostum

PATREKUR Jóhannesson var í miklu stuði með liði sínu Essen í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik um helgina. Essen vann góðan útisigur á Hameln, 27:29, og skoraði 11 mörk, þar af fjögur úr vítaköstum. Meira
21. nóvember 2000 | Íþróttir | 697 orð

Pat Riley ánægður með baráttugleði sinna manna

FYRIR keppnistímabilið voru þrjú lið í Vesturdeildinni talin líkleg til að blanda sér í baráttuna um meistaratitilinn, en aðeins eitt í Austurdeildinni. Eftir aðeins mánaðarleik eru nú margir farnir að efast um að nokkuð lið muni skera sig úr í deildarkeppninni. Undirritaður hefur fylgst með of mörgum keppnistímabilum í NBA deildinni til að láta byrjunina á deildarkeppninni hafa áhrif á spár um frama liðanna. Meira
21. nóvember 2000 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Reykjavíkurmótið Reykjavíkurmótið á listskautum var haldið...

Reykjavíkurmótið Reykjavíkurmótið á listskautum var haldið í Skautahöllinni í Laugardal 18. og 19. nóvember. A-FLOKKUR 15 ára og eldri: 1. Sigurlaug Árnadóttir, SR 13-14 ára: 1. Dóra Gróa Kristínardóttir, SR 2. Ágústa Björk Bergsveinsdóttir, SR 3. Meira
21. nóvember 2000 | Íþróttir | 321 orð | 1 mynd

Seldum möguleika okkar

"Við áttum í mestum vandræðum með að stoppa hraðaupphlaupin hjá Haukum í fyrri leiknum og eftir að hafa skoðað betur leik liðsins á myndbandi náðum við að stoppa betur í götin," sagði Jonny Møkelo, þjálfari Bodö. Meira
21. nóvember 2000 | Íþróttir | 174 orð | 2 myndir

SÍÐAN Björn Magnús Tómasson tók sitt...

SÍÐAN Björn Magnús Tómasson tók sitt fyrsta alþjóðlega dómarapróf í fimleikum 1993 hefur hann komið víða við - dæmt á tveimur heimsmeistaramótum, þremur Evrópumótum og dæmdi á öllum áhöldum á Ólympíuleikunum í Sydney. Meira
21. nóvember 2000 | Íþróttir | 87 orð

Stórsigur hjá Salzburg

SALZBURG, lið Andra Sigþórssonar, vann stórsigur á SW Bregenz, 5:0, í austurrísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu um helgina. Andri hóf leikinn á varamannabekknum en var skipt inná á 69. mínútu leiksins. Meira
21. nóvember 2000 | Íþróttir | 425 orð

Vernharð sterkur í Malmö

VERNHARÐ Þorleifsson júdókappi frá Akureyri var í miklum ham á opna sænska meistaramótinu í júdó sem fram fór um helgina í Malmö. Vernharð var valinn maður mótsins en hann sigraði í -100 kg flokkum með glæsibrag og lagði alla sína andstæðinga á ippon sem er fullnaðarsigur. Meira
21. nóvember 2000 | Íþróttir | 70 orð

Yfirburðir Dunkerque

RAGNAR Óskarsson og félagar í Dunkerque höfðu mikla yfirburði í síðari leik sínum gegn Maccabi Raanana frá Ísrael í Evrópukeppni bikarhafa í handknattleik á sunnudaginn. Meira
21. nóvember 2000 | Íþróttir | 569 orð

Þetta mót er kærkomið fyrir okkur...

ÍSLENDINGAR riðu ekki feitum hesti frá alþjóðlegu badmintonmóti sem haldið var í TBR-húsinu um helgina. Mótið er liður í b-mótaröð Badmintonsambands Evrópu og er eins konar mótvægi við evrópsku Grand Prix-mótaröðina þar sem allir sterkustu spilarar Evrópu taka þátt. Alls eru leikin 10 mót, en keppendur velja hvaða mótum þeir vilja taka þátt í og þegar mótunum 10 er lokið stendur sá uppi sem sigurvegari sem hlotið hefur flest stig í hverri grein en peningaverðlaun eru veitt í lok mótaraðarinnar. Meira
21. nóvember 2000 | Íþróttir | 215 orð

Þetta var bara gífurlegt einbeitingarleysi af...

Þetta var bara gífurlegt einbeitingarleysi af okkar hálfu og er góð viðvörun fyrir okkur," sagði Rúnar Sigtryggsson leikmaður Hauka í samtali við Morgunblaðið eftir tapleikinn gegn Bodö í fyrrakvöld. Meira
21. nóvember 2000 | Íþróttir | 658 orð | 1 mynd

Þrjú gull Rúnars og leynivopn Ásdísar

ÞRJÚ gull og eitt brons féllu Íslendingum í skaut á Norður-Evrópumótinu í fimleikum, sem haldið var í Laugardalshöllinni um helgina, og öll komu þau í hlut Rúnars Alexanderssonar. Engu að síður var frammistaða íslensku keppendanna með miklum sóma og hjá stúlkunum, sem flestar eru að stíga sín fyrstu spor á stórmótum, voru greinilega miklar framfarir, sem Ásdís Guðmundsdóttir undirstrikaði með því að gera atriði úr mesta erfiðleikaflokki - öllum að óvörum. Meira
21. nóvember 2000 | Íþróttir | 306 orð | 1 mynd

Þurftum heppni til að komast áfram

VIGGÓ Sigurðsson þjálfari Hauka var ekki mjög kátur eftir síðari leikinn gegn Bodö. Hann var afar óhress með frammistöðu sinna manna í síðari háfleiknum og þá vandaði hann ekki sænsku dómurunum kveðjurnar í leikslok. Meira
21. nóvember 2000 | Íþróttir | 776 orð

Þýskaland Bayern München - Frankfurt 1:2...

Þýskaland Bayern München - Frankfurt 1:2 Paulo Sergio 13. - Alexander Schur 38., Jan-Aage Fjörtoft 63. - 47.000 Kaiserslautern - Freiburg 0:2 Adel Sellimi 14., Andreas Zeyer 90. - 39.400 Köln - Hansa Rostock 5 :2 Carsten Cullmann 9., Dirk Lottner 33. Meira

Fasteignablað

21. nóvember 2000 | Fasteignablað | 19 orð | 1 mynd

Austurlensk áhrif

Í þessari stofu gætir austurlenskra áhrifa, takið eftir fílsborðunum og styttunni. Húsgögnin og gardínurnar eru hins vegar af töluvert öðru... Meira
21. nóvember 2000 | Fasteignablað | 7 orð | 1 mynd

Álstóll Starck

Philippe Starck hannaði þennan glæsilega og óvenjulega... Meira
21. nóvember 2000 | Fasteignablað | 19 orð | 1 mynd

Ávextir og blóm í eldhúsi

Litskrúðugir ávextir og blóm í vasa, auk mynda á dökkum fleti fyrir ofan dyrnar setja sinn svip á þetta... Meira
21. nóvember 2000 | Fasteignablað | 218 orð | 1 mynd

Fallegt timburhús á Álftanesi

HJÁ Fasteignasölu Brynjólfs Jónssonar er í sölu nýlegt timburhús á tveimur hæðum á steyptum grunni að Smáratúni 4 á Álftanesi. Húsið er 170 ferm. ásamt 40 ferm. bílskúr. Meira
21. nóvember 2000 | Fasteignablað | 31 orð | 1 mynd

Fallegur hnöttur

Þessi fallegi hnöttur í eikargrind var á sýningu í London fyrir skömmu. Hann er frá því fyrir aldamótin 1900 en um það leyti voru svona hnettir vinsælt stofuskraut í Bretlandi og... Meira
21. nóvember 2000 | Fasteignablað | 854 orð

Félagslega kerfið fyrr og nú

Með nýjum lögum um húsnæðismál 1998 voru félagslegar íbúðabyggingar í landinu skildar eftir í algerri óvissu, segir Jón Rúnar Sveinsson félagsfræðingur. Satt að segja er enn allsendis óráðið, hvernig þessi mikilvægi þáttur í húsnæðisvelferð þjóðarinnar muni þróast um ókomin ár. Meira
21. nóvember 2000 | Fasteignablað | 29 orð | 1 mynd

Frumlegur arinn

Það er alltaf notalegt að sitja við arin. Hér er einn mjög frumlegur, hann er einnig notaður til að aðskilja herbergi og hægt að sitja við hann í báðum... Meira
21. nóvember 2000 | Fasteignablað | 26 orð | 1 mynd

Frumlegur lampaskermur

Það er hægt að búa svo margt til ef hugmyndaflugið er með í för, t.d. er þessi skermur frumlegur, mjög flottur og nýtískulegur með mynd af... Meira
21. nóvember 2000 | Fasteignablað | 26 orð | 1 mynd

Fyrir heittelskaðan

Ef útbúa á eitthvað fyrir einhvern sem mikið er elskaður eru svona nælur t.d. skemmtilegar. Þær eru úr tré, límdar á þær festinálar og þær svo... Meira
21. nóvember 2000 | Fasteignablað | 39 orð

FYRIR skömmu lauk alþjóðaráðstefnu um sjálfbærar...

FYRIR skömmu lauk alþjóðaráðstefnu um sjálfbærar húsbyggingar í Maastricht í Hollandi. Einar Þorsteinn hönnuður sótti ráðstefnuna. Meira
21. nóvember 2000 | Fasteignablað | 51 orð

HAGSMUNIR íbúðareigenda eru ólíkir hvað varðar...

HAGSMUNIR íbúðareigenda eru ólíkir hvað varðar hljóðfæraleik í fjölbýli, segir Elísabet Sigurðardóttir lögfræðingur í þættinum Hús og lög. Meira
21. nóvember 2000 | Fasteignablað | 704 orð | 1 mynd

Hljóðfæraleikur í fjölbýli

Þegar upp kemur ágreiningur um hljóðfæraleik í fjölbýlishúsi, er nauðsynlegt að setja sérreglur í húsreglur húsfélagsins, segir Elísabet Sigurðardóttir, lögfræðingur hjá Húseigendafélaginu. Þar skal koma fram hvenær heimilt sé að spila á hljóðfæri og hvenær ekki. Meira
21. nóvember 2000 | Fasteignablað | 21 orð | 1 mynd

Húsagarður arkitekts

Mexikanskur arkitekt hannaði sinn húsagarð svona, óneitanlega ekki mikið sem dregur athyglina frá hvíta hestinum - allténd er "riddarinn" sjálfur hvergi... Meira
21. nóvember 2000 | Fasteignablað | 265 orð | 1 mynd

Hús á góðum stað við Gnípuheiði

HJÁ fasteignasölunni Höfði er í sölu glæsilegt einbýlishús við Gnípuheiði 8 í Kópavogi. Það er með innbyggðum 72,6 ferm. bílskúr og 67,6 ferm. tveggja herbergja aukaíbúð. Alls er flatarmál hússins 311,6 ferm. Það var byggt 1992 og er steinsteypt. Meira
21. nóvember 2000 | Fasteignablað | 646 orð | 2 myndir

Hvað þarf helzt að varast við gamlar lagnir?

Það eru aðeins skolplagnir, sem krefjast þess að brjóta þurfi botnplötu og jafnvel veggi, segir Sigurður Grétar Guðmundsson. Annað er sjálfsagt að endurnýja án nokkurs múrbrots. Meira
21. nóvember 2000 | Fasteignablað | 15 orð | 1 mynd

Klukka sem horfandi er á!

Þessi klukka hlaut verðlaun fyrir frumlega hönnun, hún er líka einstaklega óvenjuleg, búin til úr... Meira
21. nóvember 2000 | Fasteignablað | 481 orð | 1 mynd

Lán Íbúðalánasjóðs til endurbóta og endurnýjunar

Þegar dregur nær jólum virðast margir leiða hugann að endurbótum og endurnýjun á húsnæði sínu, segir Hallur Magnússon, yfirmaður gæða- og markaðsmála Íbúðalánasjóðs. Í það minnsta hafa fyrirspurnir um lán Íbúðalánasjóðs til slíkra framkvæmda aukist nokkuð að undanförnu. Meira
21. nóvember 2000 | Fasteignablað | 20 orð | 1 mynd

Máluð askja

Svona máluð hjartalaga askja getur hentað undir ýmislegt smálegt, þó ekki væri nema nokkra súkkulaðimola í tækifærisgjöf, lítil sápustykki, myndir... Meira
21. nóvember 2000 | Fasteignablað | 235 orð

Mikil aukning í húsnæðislánum síðustu ár

FRÁ árinu 1998 hefur orðið mikil aukning í almennum húsnæðislánum, eins og fram kemur á teikningunni hér til hliðar sem sýnir þróunina í lánveitingum Húsnæðisstofnunar ríkisins og síðan Íbúðalánasjóðs á tímabilinu 1993-1999. Meira
21. nóvember 2000 | Fasteignablað | 12 orð | 1 mynd

Mynd í barnaherbergið

Svona myndaramma væri tilvalið að útbúa sem gjöf fyrir barnið eða ættingja... Meira
21. nóvember 2000 | Fasteignablað | 114 orð | 1 mynd

Nýjar íbúðir á útsýnisstað í Garðabæ

HJÁ fasteignasölunni Hraunhamar eru í sölu átta íbúðir í fjölbýli að Arnarási 10-12 í Garðabæ. Verið er að byggja húsið og eru íbúðirnar allar með sérinngangi. Þær eru tveggja til fjögurra herbergja. Meira
21. nóvember 2000 | Fasteignablað | 15 orð | 1 mynd

Púði var það heillin

Púðar eru alltaf vel þegnir og því skemmtilegar jólagjafir. Hér er einn sérlega vingjarnlegur að... Meira
21. nóvember 2000 | Fasteignablað | 990 orð | 4 myndir

Ráðstefna um sjálfbær hús í Maastricht

Þessi nýja grein er að færast æ nær hagkvæmum vísindum, segir Einar Þorsteinn hönnuður. Nú er unnið að gerð samræmdrar mælingartækni og mælingarkerfis fyrir sjálfbærni mjög mismunandi húsa á öllum veðursvæðum. Meira
21. nóvember 2000 | Fasteignablað | 31 orð | 1 mynd

Safn um Marcel Proust

Franski rithöfundurinn Marcel Proust dvaldi í þessari höll á sumrin hjá frænkum sínum, nú er verið að gera höllina upp og á að gera þar safn um þennan fræga mann í... Meira
21. nóvember 2000 | Fasteignablað | 913 orð

SELJENDUR SÖLUSAMNINGUR - Áður en fasteignasala...

SELJENDUR SÖLUSAMNINGUR - Áður en fasteignasala er heimilt að bjóða eign til sölu, ber honum að ganga frá sölusamningi við eiganda hennar um þjónustu fasteignasala á þar til gerðu samningseyðublaði. Meira
21. nóvember 2000 | Fasteignablað | 1382 orð | 3 myndir

Sérhannað atvinnuhúsnæði við Fossaleyni

Uppbygging á atvinnuhúsnæði fer vaxandi í Grafarvogi. Magnús Sigurðsson kynnti sér nýbyggingu, sem byggingarfyrirtækið Akkorð ehf. er með í smíðum við Fossaleyni 16. Byggingin skiptist í skrifstofu- og verslunarhúsnæði með stóru fjölnota stálgrindarhúsi. Meira
21. nóvember 2000 | Fasteignablað | 29 orð | 1 mynd

Sítrónur til skreytinga

Það er hægt að skreyta borð með ýmsum hætti. Hér eru til dæmis sítrónur hengdar í band yfir borðið. Takið eftir drykkjarhornunum, þau eru úr beini eins og forfeðurnir... Meira
21. nóvember 2000 | Fasteignablað | 262 orð | 1 mynd

Stórt og glæsilegt hús við Stigahlíð

HJÁ fasteignasölunni Foss er nú í sölu stórt íbúðarhús í Stigahlíð 93 í Reykjavík. Þetta er steinhús, byggt 1964. Húsið er á tveimur hæðum, teiknað af Þorvaldi Kristmundssyni. Það er 332 ferm. auk bílskúrs, sem er 42 ferm. og sólstofu sem er 20 ferm. Meira
21. nóvember 2000 | Fasteignablað | 290 orð | 1 mynd

Stórt og vandað hús við Brekkugerði

HÚS við Brekkugerði í Reykjavík hafa lengi haft aðdráttarafl fyrir marga, enda er hverfið gróið og fallegt. Hjá fasteignasölunni Borgum er nú til sölu einbýlishús við Brekkugerði 34, sem er tvær hæðir og kjallari og með bílskúr, sem stendur sér. Meira
21. nóvember 2000 | Fasteignablað | 268 orð | 1 mynd

Stórt og virðulegt einbýlishús við Brekkugötu

HJÁ fasteignasölunni Byggð á Akureyri er nú í sölu einbýlishúsið Brekkugata 27a á Akureyri. Þetta er einbýlishús, byggt 1930. Eignin er alls 414 ferm., þar af er steypt geymslubygging með bílskúr 98 ferm., byggð 1936. Meira
21. nóvember 2000 | Fasteignablað | 40 orð | 1 mynd

Svefnherbergi Bing Grosby

Svona leit svefnherbergi Bing Grosby út á heimili hans í Hollywood. Því miður brann þetta hús snemma á fimmta áratugnum og allt sem þar var inni. Þá byggði Grosby sér annað hús á öðrum stað - en það er önnur... Meira
21. nóvember 2000 | Fasteignablað | 407 orð

Útreikningar í nýju greiðslumati

Greiðslumatið sýnir hámarksfjármögnunarmöguleika með lánum Íbúðalánasjóðs miðað við eigið fé og greiðslugetu umsækjenda. Forritið gerir ráð fyrir að eignir að viðbættum nýjum lánum s.s. Meira
21. nóvember 2000 | Fasteignablað | 17 orð | 1 mynd

Veglegt snyrtiborð

Snyrtiborðið hér er mjög veglegt með mörgum hillum, góðu borðplássi og skúffum. Ekki spillir hinn skemmtilega klæddi... Meira
21. nóvember 2000 | Fasteignablað | 174 orð | 1 mynd

VIÐ götuna Fossaleyni austast í Víkurhverfi...

VIÐ götuna Fossaleyni austast í Víkurhverfi er að rísa nýtt hverfi fyrir verzlun, þjónustu og léttan iðnað. Þar er m.a. byggingafyrirtækið Akkorð ehf. að reisa sérhannaða byggingu sem ætluð er til sölu á almennum markaði. Meira
21. nóvember 2000 | Fasteignablað | 450 orð | 1 mynd

Viðvörun til þeirra sem kaupa fasteign í smíðum!

Við eigendaskipti á miðri leið er öllum iðnmeisturum og byggingarstjóra skipt út, segir Þórður Ó. Búason, yfirverkfræðingur byggingarfulltrúa í Reykjavík. Hættan á mistökum og óþarfa kostnaði blasir við, ef nýi eigandinn vandar ekki val sinna manna. Meira
21. nóvember 2000 | Fasteignablað | 33 orð | 1 mynd

Vinnustofa Doris Day

Þeir sem fá alls kyns viðurkenningar fyrir afrek, t.d. í íþróttum eða fyrir leiklistarstörf, eru oft í vandræðum með að koma viðurkenningarspjöldum fyrir. Hér má sjá hvernig Doris Day leysti málin á sínum... Meira

Úr verinu

21. nóvember 2000 | Úr verinu | 67 orð | 1 mynd

Börkur með 70.000 tonn

NÓTA- og togveiðiskipið Börkur NK hefur borið að landi um 68.000 tonn af uppsjávarfiski það sem af er þessu ári. Það er sennilega mesti afli sem íslenzkt fiskiskip hefur landað á minna en ári. Alls hefur Börkur fiskað um 33.000 tonn af kolmunna, tæp 6. Meira
21. nóvember 2000 | Úr verinu | 504 orð

Fellur vel að stefnu og starfsemi félagsins

FISKELDI fellur vel að stefnu og starfsemi Samherja að mati Finnboga Jónssonar, stjórnarformanns félagsins. Samherji hefur þegar fjárfest í fiskeldi fyrir um 600 milljónir króna og er m.a. stærsti hluthafi í Fiskeldi Eyjafjarðar. Meira
21. nóvember 2000 | Úr verinu | 73 orð

Guldrangur til Rússlands

GULDRANGUR, hlutdeildarfélag Vinnslustöðvarinnar hf. í Færeyjum, hefur selt frystitogara sinn, Guldrang, til Rússlands. Partafelagið Guldrangur hefur í kjölfarið gert upp skuldir sínar við Vinnslustöðina og er starfsemi Guldrangs þar með lokið. Meira
21. nóvember 2000 | Úr verinu | 68 orð | 1 mynd

Lítið veiðist

Óvenjudauft hefur verið yfir höfninni í Ólafsvík á haustmánuðum í ár. Að sögn Björns Arnaldssonar hafnarstjóra hefur lítill afli borist á land miðað við sama tíma í fyrra. Í október var afar lítið fiskað og lélegar gæftir fyrir smábátana. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.