Greinar miðvikudaginn 22. nóvember 2000

Forsíða

22. nóvember 2000 | Forsíða | 189 orð | ókeypis

Engin samstaða um aðgerðir

ENGIN samstaða er á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Haag um aðferðir til að draga úr mengun en ráðstefnunni lýkur eftir þrjá daga. Saka fulltrúar Evrópuríkjanna Bandaríkjamenn um að reyna að komast hjá skyldu sinni í þessum efnum. Meira
22. nóvember 2000 | Forsíða | 323 orð | 1 mynd | ókeypis

Getur ráðið því hver verði næsti forseti

ÞESS var beðið með mikilli eftirvæntingu í gær, að Hæstiréttur Flórída skæri úr um það hvort niðurstaða handtalningar atkvæða í nokkrum kjördæmum í ríkinu skyldi tekin gild í heildarniðurstöðum kosninganna. Meira
22. nóvember 2000 | Forsíða | 296 orð | 1 mynd | ókeypis

Samskiptin við Ísraelsstjórn sögð vera í endurskoðun

EHUD Barak, forsætisráðherra Ísraels, harmaði í gær þá ákvörðun Egypta að kalla heim sendiherra sinn í Ísrael en henni hefur verið fagnað víða í arabaríkjum. Meira
22. nóvember 2000 | Forsíða | 205 orð | ókeypis

Þingið skipar nýjan forseta

BÚIST var við í gær að forseti þingsins í Perú, stjórnarandstæðingurinn Valentín Paniagua, tæki við forsetaembættinu af Alberto Fujimori sem sagði af sér vegna spillingarmála fyrrverandi bandamanns síns, njósnaforingjans Vladimiros Montesinos. Meira

Fréttir

22. nóvember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 159 orð | 2 myndir | ókeypis

100 börn í heilsuleikskóla

NÝR leikskóli, heilsuleikskólinn Urðarhóll, hefur tekið til starfa í Kópavogi og þar dvelja rúmlega 100 börn á aldrinum 2-6 ára á fjórum deildum. Meira
22. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 248 orð | ókeypis

25% unnu eftir miðnætti

TÓLF ungmenni og tvö börn á Reykjavíkursvæðinu, eða 25% þeirra sem voru við vinnu eftir klukkan 20, voru að vinna eftir miðnætti, á tíma þegar vinna barna og unglinga er bönnuð, að því er fram kemur í könnun sem Vinnueftirlitið gerði í Reykjavík og á... Meira
22. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 108 orð | ókeypis

45 daga skilorðsbundið fangelsi

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi á mánudaginn tvítugan karlmann í 45 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir tilraun til þjófnaðar. Refsingin fellur niður haldi hann skilorð í tvö ár. Meira
22. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd | ókeypis

60 þús. kr. sekt fyrir ölvunarakstur

FERTUGUR karlmaður var dæmdur til að greiða 60.000 króna sekt í ríkissjóð og sviptur ökurétti í eitt ár fyrir ölvunarakstur í borginni í vor. Þá var honum gert að greiða allan sakarkostnað þ.m.t. málsvarnarlaun skipaðs verjanda síns, 35.000 krónur. Meira
22. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 109 orð | ókeypis

Aðventuferð Útivistar í Bása

AÐVENTUFERÐ Útivistar í Bása á Goðalandi er um næstu helgi 24.-26. nóvember og er þetta ferð fyrir alla aldurshópa, en margir líta á ferðina sem hluta af aðdraganda og undirbúningi jólanna og mæta ár eftir ár. Brottför er á föstudagskvöldinu kl. Meira
22. nóvember 2000 | Akureyri og nágrenni | 228 orð | ókeypis

Akureyrarbær sýknaður af kröfum starfsmanns um skaðabætur

AKUREYRARBÆR hefur í Héraðsdómi Norðurlands eystra verið sýknaður af kröfum starfsmanns á einu af sambýlum bæjarins en hann krafði Akureyrarbæ um skaða- og miskabætur. Meira
22. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd | ókeypis

Almenn notkun myndi flytjast til Hvammstanga

AÐ SÖGN Jóhanns Albertssonar, skólastjóra Laugarbakkaskóla í sameinuðu sveitarfélagi Húnaþings vestra, er líklegt að öll almenn notkun íþróttahúss Laugarbakkaskóla flytjist til Hvammstanga verði af byggingu nýs íþróttahúss þar, eins og áform eru uppi um... Meira
22. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd | ókeypis

Alþjóðasiglingamálastofnunin fær víkingaskip að gjöf

STURLA Böðvarsson samgöngumálaráðherra afhenti í gær William A. O'Neil framkvæmdastjóra Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar líkan af víkingaskipi. Meira
22. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 168 orð | ókeypis

Aukatónleikar hjá Kristjáni

MIÐAR á útgáfutónleika Kristjáns Jóhannssonar tenórsöngvara, sem verða í Háskólabíói nk. laugardag, seldust strax upp og var því afráðið að halda aðra tónleika kl. 20 á sunnudag. Meira
22. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd | ókeypis

Á fallanda fæti

FISKIKÖRIN eru mesta þarfaþing. Meira
22. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd | ókeypis

Ánægðir ráðherrar á þingi

ÝMISLEGT getur orðið til að kæta þingmenn og ráðherra á Alþingi. Umræður um þingmál eru eflaust misjafnlega líflegar en þar hrjóta í og með gullkorn af vörum manna, sem kætt geta ráðherra og aðra þingmenn í ábyrgðarstörfum þeirra á... Meira
22. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 166 orð | ókeypis

Bág kjör margra eldri borgara skömm

Á FUNDI stjórnar Sambands ungra framsóknarmanna (SUF) á sunnudag var samþykkt ályktun þar sem orðrétt segir að það sé "skömm við hve bág kjör margir eldri borgarar lifa í dag og sjálfsögð krafa þeirra að fá mannsæmandi lífsviðurværi". Meira
22. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 310 orð | ókeypis

Biskup segir niðurstöðuna vonbrigði

ÞINGVALLANEFND hefur tilkynnt biskupi Íslands að prestur á Þingvöllum fái ekki inni í Þingvallabænum, hafnað því að nota þjónustu prests fyrir þjóðgarðinn og gefur til kynna að hún muni jafnvel ekki lengur annast rekstur og viðhald Þingvallakirkju en... Meira
22. nóvember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 260 orð | ókeypis

Dalbrautarskóli lagður niður

FYRIRHUGAÐ er að leggja Dalbrautarskóla niður í þeirri mynd sem hann nú er rekinn, til að auka og bæta þjónustuna við þau börn og unglinga sem þurfa á sértækri aðstoð að halda. Að sögn Gerðar G. Meira
22. nóvember 2000 | Akureyri og nágrenni | 94 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekki snjór á sumrin

TÖLUVERÐUR snjór er á Dalvík. Háir snjóruðningar eru uppi á gangstéttum eftir snjómoksturstæki og eiga gangandi vegfarendur því víða erfitt um vik. Meira
22. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 77 orð | ókeypis

Farsímaeign á Íslandi meiri en í Finnlandi

FARSÍMAEIGN Íslendinga er nú orðin meiri en farsímaeign Finna. Nú eiga 75,8% landsmanna farsíma en 73,7% Finna. Þetta kemur fram í könnun EMC World Cellular Database, fyrirtækis í upplýsingasöfnun um farsímamál. Meira
22. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 424 orð | ókeypis

Ferðum til Kaupmannahafnar fækkað um fjórar á viku

FLUGLEIÐIR hafa fækkað flugferðum til Kaupmannahafnar um fjórar á viku, til Minneapolis um tvær á viku og til Frankfurtar um eina á viku, en að sögn Guðjóns Arngrímssonar, upplýsingafulltrúa flugfélagsins, er fækkunin tilkomin vegna breytinga í rekstri... Meira
22. nóvember 2000 | Landsbyggðin | 300 orð | 2 myndir | ókeypis

Félag hjartasjúklinga á Vesturlandi tíu ára

Stykkishólmi- Félag hjartasjúklinga á Vesturlandi er tíu ára um þessar mundir. Af því tilefni bauð félagið upp á ókeypis blóðþrýstings- og blóðfitumælingu á sjúkrahúsinu í Stykkishólmi laugardaginn 18. nóvember. Meira
22. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 522 orð | ókeypis

Framkvæmdaleyfi veitt þrátt fyrir mótmæli íbúa

Á FUNDI bæjarstjórnar Austur-Héraðs í gær var samþykkt að veita framkvæmdaleyfi fyrir smíði nýrrar brúar yfir Eyvindará, skammt frá núverandi brúarstæði, samkvæmt staðfestu skipulagi. Meira
22. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd | ókeypis

FUNDUR hefst á Alþingi í dag...

FUNDUR hefst á Alþingi í dag kl. 13.30. Að afloknum atkvæðagreiðslum verða eftirfarandi mál á dagskrá: 1. Umferðaröryggismál, fsp. til dómsmálaráðherra. 2. Vegagerðarmenn í umferðareftirliti, fsp. til dómsmálaráðherra. 3. Meira
22. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 120 orð | ókeypis

Fyrirlestur um matarsýkingar

LÆKNAFÉLAG Reykjavíkur stendur fyrir fræðslufundum fyrir almenning á næstunni. Haraldur Briem sóttvarnarlæknir heldur fyrirlesturinn Matarsýkingar, faraldur og framtíð fimmtudagskvöldið 23. nóvember klukkan 20. Meira
22. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 192 orð | ókeypis

Fyrirlestur um sjómannahjátrú

SÍMON Jón Jóhannsson þjóðfræðingur heldur fyrirlestur fimmtudaginn 23. nóvember í boði Rannsóknarseturs í sjávarútvegssögu og Sjóminjasafns Íslands, sem nefnist Varastu búra, hross og hund, sitthvað um sjómannahjátrú. Meira
22. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 164 orð | ókeypis

Gengi bréfa í deCODE lækkaði um 19%

GENGI bréfa í deCODE, móðurfélagi Íslenskrar erfðagreiningar, lækkaði um 18,9% á Nasdaq-hlutabréfamarkaðnum í gær. Meira
22. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 34 orð | ókeypis

Gengið umhverfis Kvosina

HAFNARGÖNGUHÓPURINN stendur fyrir gönguferð í kvöld, miðvikudagskvöldið 22. nóvember, frá Hafnarhúsinu, Miðbakkamegin, kl. 20. Farið verður upp á Arnarhól og um Þingholtin og Hljómskálagarðinn upp á Landakotshæð. Meira
22. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 148 orð | ókeypis

Girðingar halda ekki ef snjór er mikill

LAUSAGANGA hrossa og annars búfjár, sem hefur stundum valdið slysum í umferðinni, getur stafað af því að girðingar halda ekki skepnum eftir að snjóað hefur. Meira
22. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 264 orð | ókeypis

Goði yfirtekur kjötvinnslur af Kaupási

GOÐI og Kaupás hafa samið um framleiðslu og sölu á kjötafurðum. Samningurinn felur í sér að Kaupás kaupir af Goða kjötvörur á næstu fimm árum. Meira
22. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 365 orð | 1 mynd | ókeypis

Halldór Kjartansson

Halldór Kjartansson fæddist á Kjartansstöðum í Hraungerðishreppi 31. janúar 1947. Hann lést á heimili sínu 4. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Bústaðakirkju 14. nóvember. Meira
22. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd | ókeypis

Hárstofan flutt

HÁRSTOFAN flutti nýlega starfsemi sína úr Ármúla 30 í Ármúla 34. Opið er alla virka daga frá kl. 9-18 og á laugardögum samkvæmt... Meira
22. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 327 orð | ókeypis

Hlutu 30 daga skilorðsbundið fangelsi

ÞRÍR ungir menn voru á mánudag dæmdir í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir líkamsárás. Þeir játuðu að hafa ráðist í sameiningu á tvítugan karlmann aðfaranótt 23. október 1999 á gatnamótum Austurstrætis og Lækjargötu. Meira
22. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 225 orð | ókeypis

Hundraðasta spurningaskráin um þjóðhætti á Netinu

ÞJÓÐHÁTTADEILD Þjóðminjasafns Íslands hefur nýlega gefið út og sent til heimildarmanna sinna spurningaskrá 100 um innileika ásamt aukaspurningu um gælunöfn. Meira
22. nóvember 2000 | Akureyri og nágrenni | 455 orð | ókeypis

Íbúum mismunað af ríkissjóði

AKUREYRARBÆR mun krefjast þess að ríkið geri samning um rekstur Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri, þar sem m.a. Meira
22. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 26 orð | ókeypis

Í VERINU í dag er m.

Í VERINU í dag er m.a. sagt frá endurskipulagningu á rekstri Coldwater Seafood, litið í heimsókn í nýtt frystihús á Bíldudal og fjallað um fjareftirlit með... Meira
22. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 74 orð | ókeypis

Jeppi valt á Nesjavallavegi

JEPPABIFREIÐ með þremur erlendum ríkisborgurum valt í hálku á Nesjavallavegi síðdegis á mánudag, skammt frá Hafravatnsvegi. Fólkið var flutt á slysadeild en að sögn lögreglu voru meiðsl þess talin minniháttar. Meira
22. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd | ókeypis

Jólakort Grafarvogssafnaðar

RÍKISSTJÓRN Íslands færði Grafarvogskirkju að gjöf á kristnihátíðarári glerlistaverkið Kristnitöku eftir Leif Breiðfjörð á vígsludegi kirkjunnar 18. júní sl. Listaverkið mun prýða jólakort Safnaðarfélags Grafarvogskirkju í ár. Meira
22. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd | ókeypis

Jólakort Styrktarfélags vangefinna komin út

SALA er hafin á jólakortum Styrktarfélags vangefinna. Að þessu sinni er um tvær myndir að ræða "Stúf í stormi" eftir Bjarka Fannar Viktorsson og "Ketkrók" eftir Skúla Má Jónsson. Listamennirnir eru báðir nemendur í Safamýrarskóla. Meira
22. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 89 orð | ókeypis

Kappræðufundur SUS og Ungra jafnaðarmanna

SAMBAND ungra sjálfstæðismanna og Ungir jafnaðarmenn mætast fimmtudaginn 23. nóvember í kappræðum um Ísland og Evrópusambandið. Fundurinn verður haldinn á Kaffi Reykjavík, 2. hæð, og hefst kl. 20.30 og er öllum opinn. Meira
22. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 311 orð | ókeypis

Kohl segist ekki vera að ýfa upp sár

HELMUT Kohl, fyrrverandi kanzlari Þýzkalands, hefur vísað á bug ásökunum um að með bók sinni "Dagbókin mín 1998-2000", sem kemur út um helgina, en útdrættir hafa verið birtir úr í vikublaðinu Welt am Sonntag og dagblaðinu Die Welt , vilji hann... Meira
22. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 484 orð | 1 mynd | ókeypis

Láta Svíar hlutleysið af hendi?

NÝTT varnarsamkomulag Evrópusambandsins, ESB, sem undirritað var á mánudagskvöld, hefur vakið harða gagnrýni vinstriflokkanna í Svíþjóð sem saka ríkisstjórn Jafnaðarmanna um að hafa látið af hendi hlutleysi Svía. Meira
22. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 78 orð | ókeypis

LEIÐRÉTT

Rangt nafn Í tónlistardómi í Morgunblaðinu í gær, um barnatónleika í Langholtskirkju, var Hugi Guðmundsson tónsmíðanemi ranglega nefndur Helgi. Beðist er velvirðingar á því. Fjögur núll bættust við Prentvillupúkinn komst í grein Björns S. Meira
22. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 436 orð | 1 mynd | ókeypis

Lesskimunarpróf fyrir 1. og 2. bekk grunnskóla tilbúin til notkunar

BJÖRN Bjarnason menntamálaráðherra, Guðmundur B. Kristmundsson og Þóra Kristinsdóttir, dósentar við Kennaraháskóla Íslands, undirrituðu í gær samning um lesskimunarpróf fyrir 1. og 2. bekk grunnskóla í Háteigsskóla. Meira
22. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 725 orð | 1 mynd | ókeypis

Lofa að leggja hraðsveitunum til hermenn og búnað

VARNARMÁLARÁÐHERRAR Evrópusambandsins hétu á fundi sínum í Brussel í fyrradag að leggja væntanlegum hraðsveitum sambandsins til herlið, skip og flugvélar. Að því er segir í yfirlýsingu hétu ráðherrarnir að leggja sveitunum til meira en 100. Meira
22. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 97 orð | ókeypis

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t. % Úrvalsvísitala aðallista 1.361,71 -0,94 FTSE 100 6.382,1 0,58 DAX í Frankfurt 6.678,07 1,04 CAC 40 í París 6.081,02 0,98 OMX í Stokkhólmi 1.120,99 -0,34 FTSE NOREX 30 samnorræn 1. Meira
22. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 58 orð | ókeypis

Lýst eftir vitnum

ÁREKSTUR var með bifreiðunum TT-030 og ZX-250 mánudaginn 20. nóvember um kl. 13.50 á gatnamótum Reykjanesbrautar og Stekkjarbakka. TT-030 var ekið suður Reykjanesbraut og beygt áleiðis austur Stekkjarbakka. ZX-250 var ekið norður Reykjanesbraut á... Meira
22. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 135 orð | ókeypis

Lýsti skilningi á öryggisstefnu ESB

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra sat í gær fundi varnarmálaráðherra aðildarríkja Evrópusambandsins 15 með sex varnarmálaráðherrum evrópskra aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins utan ESB og umsóknarríkja ESB sem eru fimmtán. Meira
22. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 408 orð | 1 mynd | ókeypis

Meðferð á Tíbetum gagnrýnd

FULLTRÚAR stjórnvalda í Peking hafa undirritað alþjóðlegan samning þar sem kveðið er á um að mannréttindi verði bætt. Meira
22. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 1089 orð | 1 mynd | ókeypis

Með lagasafnið á lofti

Óvíst er, að sögn Ragnhildar Sverrisdóttur, hvort Bandaríkjamenn eignist nýjan forseta á næstu dögum, eða hvort lögmannasveitir frambjóðendanna haldi áfram að berjast fyrir dómstólum. Meira
22. nóvember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 624 orð | ókeypis

Meirihlutinn kynnti sér tillögurnar ítarlega

SIGURÐUR Einarsson, formaður skipulags- og umferðarnefndar Hafnarfjarðar, segir rangt hjá fulltrúum Samfylkingarinnar í nefndinni og bæjarráði að meirihluti nefndarinnar hafi hafnað tillögum Friðriks Friðrikssonar arkitekts og Samfylkingarinnar að... Meira
22. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 140 orð | ókeypis

Námskeið um sjávarafurðir á heimsmarkaði

NÁMSKEIÐ um framboð sjávarafurða á heimsmarkaði verður haldið hjá Endurmenntunarstofnun HÍ 28. nóvember kl. 9-13. Kennari er dr. Meira
22. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd | ókeypis

Námsstyrkur fjármálaráðuneytisins veittur í fyrsta skipti

FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur ákveðið að veita árlegan námsstyrk vegna lokaverkefnis á meistarastigi í hagfræði eða viðskiptafræði. Skilyrði fyrir styrkveitingu er að fjallað sé um efni á sviði efnahags- og ríkisfjármála. Styrkurinn nemur alls 500. Meira
22. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd | ókeypis

Níu farast í gassprengingu

SLÖKKVILIÐSMENN virða hér fyrir sér rústir fjögurra hæða húss í Bremen sem hrundi af völdum gassprengingar í fyrradag. Leit stóð enn yfir í gær að fólki sem grófst undir í sprengingunni. Í húsinu var dvalarheimili fyrir aldraða, í eigu Hjálpræðishersins. Meira
22. nóvember 2000 | Landsbyggðin | 139 orð | ókeypis

Níu sækja um starf framkvæmdastjóra

NÍU sóttu um starf framkvæmdastjóra Heilbrigðisstofnunarinnar á Akranesi, en það var auglýst 22. október og rann umsóknarfrestur út 15. nóvember sl. Meira
22. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýr vegur upp Kleifaheiði

UNNIÐ er að endurnýjun vegarins upp Kleifaheiði að vestanverðu. Um er að ræða 5 kílómetra kafla sem oft hefur verið erfiður yfirferðar. Meira
22. nóvember 2000 | Miðopna | 1526 orð | 1 mynd | ókeypis

"Úrelt og óréttlát" skattheimta

Ísland er eitt örfárra landa í OECD sem enn leggur eignarskatt á atvinnufyrirtæki. Fullyrt er að eignarskattar hafi átt sinn þátt í að íslensk fyrirtæki hafa kosið að flytja hluta starfsemi sinnar til annarra landa. Geir H. Meira
22. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 484 orð | 1 mynd | ókeypis

"Verður erfitt að fara"

SÍÐUSTU þrjár systurnar í St. Jósefsreglunni hér á landi fara af landi brott um miðjan janúar nk. og lýkur þar með meira en hundrað ára starfsemi reglunnar á Íslandi. Meira
22. nóvember 2000 | Landsbyggðin | 267 orð | 2 myndir | ókeypis

Ragga Gísla gerir tónlistarmyndband undir Jökli

Hellnum- Lið kvikmyndatökufólks streymdi til Hellna á dögunum og var erindi þeirra að vinna að gerð á myndbandi fyrir lag Röggu Gísla, sem nefnist Ghost Story. Meira
22. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 361 orð | ókeypis

Ráðgjöf boðin vegna umgengnis- og forsjármála

DÓMSMÁLARÁÐHERRA hefur kynnt í ríkisstjórn frumvarp til breytinga á barnalögum, þar sem lagðar eru til breytingar í umgengnis- og forsjármálum þess efnis að lögfest er skylda ríkisins til að bjóða upp á ráðgjöf þegar um ágreining er að ræða í þessum... Meira
22. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 150 orð | ókeypis

Ráðist að mönnum með kúbeini og hafnaboltakylfu

TVEIR menn réðust inn á heimili manns í Teigahverfi í Reykjavík um kl. 10 á sunnudagsmorgun. Árásarmennirnir veittu húsráðanda áverka á höfði með kúbeini sem þeir höfðu meðferðis. Lögreglan fékk tilkynningu um árásina frá húsráðanda og vitni. Meira
22. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 84 orð | ókeypis

Rán í söluturni

RÁN VAR framið í söluturninum Hallanum á Laufásvegi í Reykjavík um klukkan 17 í gær. Maður um tvítugt vatt sér inn í söluturninn og hótaði afgreiðslumanni, sem var einn í söluturninum, með hnífi og barði hann síðan í andlitið. Meira
22. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 412 orð | 1 mynd | ókeypis

Reynir að halda embætti flokksleiðtoga

LIÐINN er hálfur annar mánuður síðan Slobodan Milosevic, fyrrverandi forseti Júgóslavíu, lét af völdum og býr hann enn í glæsibústað sínum við Ustica-götu í Dedinje-hverfi í Belgrad. Meira
22. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 1244 orð | 1 mynd | ókeypis

Riddarinn hugprúði leggur á flótta

"Lýðræðislegi einræðisherrann" í Perú, sem upprætti tvær af illræmdustu skæruliðahreyfingum heims og 7.000% verðbólgu, hefur nú flúið til Japans til að þurfa ekki að standa fyrir máli sínu í heimalandinu. Meira
22. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 793 orð | ókeypis

Ríkið hlunnfarið með gildandi reglum

GEIR H. Haarde fjármálaráðherra telur augljóst að ríkissjóður hafi verið hlunnfarinn um drjúgar fjárhæðir vegna núgildandi reglna um skattalega meðferð söluhagnaðar. Meira
22. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 103 orð | ókeypis

Sakaður um manndráp

MÁL ákæruvaldsins gegn karlmanni sem sakaður er um að hafa orðið stúlku að bana í sumar með því að hrinda henni fram af svölum fjölbýlishúss í Engihjalla í Kópavogi 27. maí sl. var þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í gær. Meira
22. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 576 orð | 1 mynd | ókeypis

Sakar Kramník um ókurteisi

NÝR heimsmeistari í skák, Vladímír Kramník, hefur sýnt keppinaut sínum fyrir tveim vikum og fyrrverandi heimsmeistara, Garrí Kasparov, ókurteisi eftir að titillinn var í höfn í London, að sögn Kasparovs. Meira
22. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 226 orð | ókeypis

Samninganefnd ríkisins send tómhent á fundi

KENNARAR í framhaldsskólum samþykktu á fundi í Reykjavík í gær ályktun þess efnis að ríkisstjórnin falli frá kröfum um aukna kennsluskyldu og geri raunhæfar ráðstafanir til að leysa kjaradeiluna. Meira
22. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 464 orð | ókeypis

Seðlabankinn ákveðinn í að verja vikmörk krónunnar

GENGI íslensku krónunnar hélt áfram að lækka í miklum viðskiptum í gær þrátt fyrir inngrip Seðlabankans sem seldi gjaldeyri fyrir rúmlega einn milljarð króna og hefur krónan nú lækkað um 10% frá áramótum og 12,4% frá því gengið var hæst í maíbyrjun. Meira
22. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 1054 orð | 1 mynd | ókeypis

Síðasta verkfalli kennara lauk með sáttatillögu

Síðustu tvö verkföll í framhaldsskólum landsins stóðu bæði í sex vikur. Verkfallinu 1989 lauk með kjarasamningi sem síðar var felldur úr gildi með bráðabirgðalögum. Verkfallinu 1995 lauk með því að ríkissáttasemjari lagði fram sáttatillögu eftir að forsætisráðherra hafði beint þeim tilmælum til hans að semja slíka tillögu. Meira
22. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 263 orð | ókeypis

Skilyrði sett fyrir breytingu á Orkubúinu

HREPPSNEFND Súðavíkurhrepps setur skilyrði fyrir samþykki sínu um breytingu á félagsformi Orkubús Vestfjarða úr sameignarfélagi í hlutafélag. Meira
22. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 178 orð | ókeypis

Skólastríðni á Netinu

STRÍÐNI skólabarna hefur nú tekið á sig nýja mynd en unglingspiltur í Hjørring á Jótlandi hefur verið rekinn úr skóla í viku fyrir að áreita skólasystur sína á Netinu. Meira
22. nóvember 2000 | Landsbyggðin | 37 orð | 1 mynd | ókeypis

Sólveig sýnir í Selinu

Mývatnssveit- Sólveig Illugadóttir myndlistarkona hefur opnað sýningu á 16 olíumálverkum í Sel-Hóteli á Skútustöðum. Mývetnsk mótíf eru henni hugleikin en einnig eru myndir frá Noregi og Bandaríkjunum auk blómamynda. Þetta er 14. Meira
22. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 241 orð | ókeypis

Spara 100 milljónir í rekstrinum

VIÐ ætlum okkur að nýta styrk vörumerkis okkar, Icelandic, til að auka markaðssóknina hér í Bandaríkjunum. Meira
22. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 1057 orð | 1 mynd | ókeypis

Stjórnvöld sökuð um að tefja kjaraviðræðurnar

SAMNINGANEFND ríkisins hefur, að mati Elnu Katrínar Jónsdóttur, formanns Félags framhaldsskólakennara, tafið samningaviðræður að undanförnu með ósanngjörnum og óskiljanlegum kröfum um að aukin verði kennsluskylda þorra félagsmanna og að greiðslur fyrir... Meira
22. nóvember 2000 | Akureyri og nágrenni | 95 orð | ókeypis

Stúlka dæmd fyrir skjalafals

HÉRÐASDÓMUR Norðurlands eytsra hefur dæmt tæplega tvítuga stúlku í 30 daga fangelsi, skilorðsbundið til tveggja ára, fyrir skjalafals. Stúlkan var ákærð fyrir að hafa selt tékka í Íslandsbanka-FBA á Akureyri sl. Meira
22. nóvember 2000 | Akureyri og nágrenni | 439 orð | 1 mynd | ókeypis

Tillagan send bæjarráði til frekari skoðunar

TILLAGA Kristjáns Þórs Júlíussonar bæjarstjóra á Akureyri um að vísa tillögu íþrótta- og tómstundaráðs til bæjarráðs var samþykkt á fundi bæjarstjórnar í gær, en tillaga ráðsins var þess efnis að taka upp 120 króna gjald af ellilífeyrisþegum fyrir aðgang... Meira
22. nóvember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 166 orð | 1 mynd | ókeypis

Tilvísun í silfur Egils

MERKI Mosfellsbæjar hefur nú verið skráð sem byggðamerki bæjarins, en merkið var skráð sem skjaldarmerki Mosfellshrepps árið 1968. Meira
22. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 208 orð | ókeypis

Tímabært að huga að breytingum

GEIR H. Haarde fjármálaráðherra hefur sett á laggirnar vinnuhóp sérfræðinga í fjármálaráðuneytinu sem vinnur að því að endurskoða lagaákvæði um álagningu eignarskatts. Meira
22. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 165 orð | ókeypis

Um 130 látnir

ALLT að 130 manns hafa látist í Kenýa eftir að hafa drukkið eitraðan mjöð, brugg, sem blandað hafði verið með tréspíritus. Hátt í 500 aðrir eru á sjúkrahúsi í Nairobi, höfuðborg landsins. Meira
22. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 80 orð | ókeypis

Um 1.400 númer skráð hjá Íslandssíma

UM 1.400 númer hafa verið skráð í heimilisþjónustu Íslandssíma frá því skráning hófst 10. nóvember. Meira
22. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 194 orð | ókeypis

Úrræðaleysi og seinlæti stjórnvalda fordæmt

FRAMHALDSSKÓLAKENNARAR samþykktu einróma ályktun, þar sem lýst er yfir fullum stuðningi við samninganefndir Félags framhaldsskólakennara og Félags stjórnenda í framhaldsskólum, á baráttufundi sínum í Íslensku óperunni í gær. Meira
22. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd | ókeypis

Veröldin er skrýtin

Veröldin er skrýtin og stundum öll á hvolfi. Það getur verið tilbreyting að virða hana fyrir sér á þann hátt en kannski betra að það sé ekki alltof lengi í... Meira
22. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd | ókeypis

Vélarrýmið fylltist af sjó og rafmagnið fór af

GUÐRÚN HF 172 kom til Hafnarfjarðar um þrjúleytið í fyrrinótt en báturinn varð vélarvana og rafmagnslaus um 18 sjómílur norðvestur af Garðskaga á mánudag. Bátsverjar skutu neyðarblysi á loft og náðu þannig athygli nálægra skipa. Meira
22. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 814 orð | 1 mynd | ókeypis

Viðskiptaráðherra segist ekki fyllilega sannfærður

BREIÐUR stuðningur virðist vera meðal þingmanna að setja lög um ábyrgðarmenn, en í umræðum á Alþingi í gær hvöttu menn til þess að frumvarp þar að lútandi yrði samþykkt sem allra fyrst. Meira
22. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 102 orð | ókeypis

Vilja Noreg úr EES

NORSKU landssamtökin gegn aðild að Evrópusambandinu (ESB) samþykktu á landsþingi um helgina að krefjast úrsagnar Noregs úr Evrópska efnahagssvæðinu, EES. Málið olli miklum deilum innan samtakanna þar sem fjölmargir félagsmanna eru fylgjandi aðild að EES. Meira
22. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 65 orð | ókeypis

Vinstri-grænir stofna félagsdeild í Kópavogi

VINSTRIHREYFINGIN - grænt framboð í Reykjaneskjördæmi vinnur um þessar mundir að stofnun félagsdeilda í hinum ýmsu byggðarlögum í kjördæminu með það að markmiði að auðvelda sem flestum að starfa á vettvangi hreyfingarinnar, segir í tilkynningu. Meira
22. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 150 orð | ókeypis

Vín- og matreiðslunámskeið á Sommelier

Í VETUR er boðið upp á matreiðslu- og vínnámskeið á veitingastaðnum Sommelier brasserie við Hverfisgötu. Námskeiðin eru haldin síðdegis á miðvikudögum í viku hverri en einnig er boðið upp á námskeið fyrir hópa utan þess tíma. Meira
22. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 79 orð | ókeypis

Vísindamenn fjalla um Suðurlandsskjálftana

HAUSTRÁÐSTEFNA Jarðfræðafélags Íslands verður haldin á Hótel Loftleiðum fimmtudaginn 23. nóvember. Fjallað verður um jarðskjálftana sem urðu í sumar og stöðu rannsókna á þeim viðburðum. Ráðstefnan hefst kl. 13 og skráning og afhending ráðstefnugagna kl. Meira
22. nóvember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 297 orð | ókeypis

Þrír leikskólar í byggingu

FRAMKVÆMDIR standa nú yfir við þrjá leikskóla í Hafnarfirði. Um 520 börn eldri en eins árs eru nú á biðlista í bænum en verulega fækkar í þeim hópi þegar nýju leikskólarnir verða komnir í gagnið á síðari hluta næsta árs. Meira
22. nóvember 2000 | Miðopna | 1261 orð | 2 myndir | ókeypis

Þýzkir hermenn í útlöndum

UTANRÍKIS- og varnarmálastefna Sambandslýðveldisins Þýzkalands mótaðist fram að falli járntjaldsins af kalda stríðinu og þeirri stefnu, að bindast öryggiskerfi Vesturlanda sem föstustum böndum. Meira
22. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 679 orð | 1 mynd | ókeypis

Öldruðum lagt lið

Hrund Hjaltadóttir fæddist 27. september 1949 í Reykjavík. Hún lauk kennaraprófi frá Kennaraskóla Íslands 1970 og hefur verið grunnskólakennari síðan, sl. tuttugu ár í Seljaskóla. Hrund er um þessar mundir fjölumdæmisstjóri Lions-hreyfingarinnar á Íslandi og gegndi starfi umdæmisstjóra á sl. ári. Hún er gift Guðmundi Helga Gunnarssyni byggingastjóra hjá Íslenskum aðalverktökum. Þau eiga þrjá syni. Meira

Ritstjórnargreinar

22. nóvember 2000 | Leiðarar | 736 orð | ókeypis

SAMKEPPNISUMHVERFI Á MARKAÐI STYRKT

FÁTT er mikilvægara fyrir neytandann en frjáls samkeppni. Hún tryggir bezt lögmálið um framboð og eftirspurn, sem færir neytandanum hagstæðast verð á vörum og þjónustu, svo og mestu gæði og úrval. Meira
22. nóvember 2000 | Staksteinar | 314 orð | 2 myndir | ókeypis

Skattpíning einstaklinga

RÍKISSTJÓRNIR og sveitarfélög geta leyft sér að skattleggja þegnana hátt til að fjármagna óráðsíu því erfitt er að flýja álögurnar. Þetta segir í Vísbendingu. Meira

Menning

22. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 177 orð | 1 mynd | ókeypis

101 Reykjavík vekur athygli í Noregi

NÁFRÆNDUR okkar í Noregi hafa verið að kíkja á 101 Reykjavík að undanförnu, en myndin er þar í almennri dreifingu um þessar mundir. Sýningar hófust 17. nóvember síðastliðinn og nokkrir gagnrýnendur eru þegar búnir að kveða upp dóma. Meira
22. nóvember 2000 | Leiklist | 544 orð | 1 mynd | ókeypis

Aftur um öld eða svo

Höfundur: Florimond Hervé. Þýðandi: Jakob Jóhannesson Smári. Tónlistarstjóri: Aladár Rácz. Leikstjóri: Sigurður Hallmarsson. Meira
22. nóvember 2000 | Bókmenntir | 599 orð | 1 mynd | ókeypis

Allt í einum pakka

Eftir Valgeir Magnússon. Iðunn, Reykjavík, 2000. Prentsmiðjan Oddi hf. sá um prentverkið. 144 bls. Meira
22. nóvember 2000 | Menningarlíf | 84 orð | ókeypis

Aukasýningar á Ofviðrinu

NEMENDALEIKHÚSIÐ frumsýndi Ofviðrið eftir William Shakespeare 27. október sl. Frá þeim tíma hefur verkið verið sýnt 15 sinnum. Húsfyllir hefur verið á öllum sýningunum og hefur því verið ákveðið að fjölga þeim. Verkið verður sýnt þangað til 8. Meira
22. nóvember 2000 | Menningarlíf | 960 orð | 1 mynd | ókeypis

Áhrifamestu hljóðritanir aldarinnar

Louis Armstrong Hot Five 1925-27, Butterbeans og Susie með LAHF 1926, Hociel Thomas og LAHF 1925, Lil's Hot Shots 1926, Louis Armstrong Hot Seven 1927, Johnny Dodds Black Bottom Stompers 1927, Carroll Dickerson Orchestra 1927, Lillie Delk Christian og LAHF 1928, Louis Armstrong and His Savoy Ballroom Hot Five 1928, Louis Armstrong og Earl Hines 1928, Louis Armstrong and His Orchestra 1928-29. Fjórir geisladiskar ásamt innbundinni bók. Sony/Columbia Legacy - 2000. Dreifing á Íslandi: Skífan. Meira
22. nóvember 2000 | Menningarlíf | 121 orð | ókeypis

Álfar og menn í Húsinu á Eyrarbakka

ÞRIÐJI fyrirlestur "Byggðar og menningar" verður fluttur af Valdimar Tr. Hafstein í Byggðasafni Árnesinga, Húsinu á Eyrarbakka, annað kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20.30. Fyrirlesturinn heitir "Sambúð álfa og manna". Meira
22. nóvember 2000 | Bókmenntir | 607 orð | ókeypis

Á mörkum

eftir Þórhall Vilhjálmsson og Jeffrey Kottler. Þýðandi Sverrir Hólmarsson. JPV forlag, 2000 - 224 bls. Meira
22. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 567 orð | 1 mynd | ókeypis

Á valdi ljóðsins

Hvert er eðli tónlistar? Birgir Örn Steinarsson hitti Torfa Ólafsson, fyrrverandi kennara sinn í eðlis- og efnafræði, og spjallaði við hann um nýútkomna safnplötu Torfa. Meira
22. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 136 orð | 1 mynd | ókeypis

Bangsímon og Frankímon

Framleiðandi: The Walt Disney Television Animation. Ísl. leikraddir: Þórhallur Sigurðsson, Sigurður Sigurjónsson, Edda Heiðrún Backman, Örn Árnason o.fl. (60 mín.) Sam-myndbönd. Öllum leyfð. Meira
22. nóvember 2000 | Menningarlíf | 59 orð | 1 mynd | ókeypis

Bernstein minnst

BANDARÍSKA leikkonan Lauren Bacall kynnir hér Sinfóníuhljómsveit Frakklands á hátíð er efnt var til í tilefni þess að 10 ár eru liðin frá því að bandaríska tónskáldið og stjórnandinn Leonard Bernstein lést. Meira
22. nóvember 2000 | Menningarlíf | 486 orð | ókeypis

Bókmenntafræðingur í bófaleik

Eftir Jane Isenberg. Avon Mystery, 2000. 215 síður. Meira
22. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 580 orð | 3 myndir | ókeypis

BRJÁN með bíóslagara

BLÚS-, rokk- og jazzklúbburinnn á Nesi (BRJÁN) heldur nú sína árlegu tónlistarveislu í Egilsbúð í Neskaupstað og er það í 11. sinn sem slík tónlistarveisla er haldin. Þetta árið er þemað innlend og erlend kvikmyndatónlist. Meira
22. nóvember 2000 | Bókmenntir | 694 orð | ókeypis

Dagar víns og rósa

Eftir Truman Capote. Atli Magnússon íslenskaði. Skjaldborg, Reykjavík 2000. 121 bls. Meira
22. nóvember 2000 | Menningarlíf | 115 orð | ókeypis

Dixieland& sveiflutónleikar

LÚÐRASVEITIN Svanur heldur tónleika í Tjarnarbíói í kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20. Efnisskráin verður á léttu nótunum og ber mest á "Big Band", "Dixie land" og annarri sveiflu sem útsett hefur verið fyrir lúðrasveit. Meira
22. nóvember 2000 | Bókmenntir | 405 orð | 1 mynd | ókeypis

Durturinn og mærin

eftir Auði Jónsdóttur. Mál og menning, Reykjavík 2000. 208 bls. Meira
22. nóvember 2000 | Bókmenntir | 1079 orð | 1 mynd | ókeypis

Dýrið í manninum

Í NÝJUSTU bók sinni, Hvítu kanínunni, fjallar Árni Þórarinsson meðal annars um glæpi, afvegaleidda mennsku og sekt. Meira
22. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 87 orð | 3 myndir | ókeypis

Ekki ruglast í ríminu

ÞAÐ ER vonandi að enginn hafi ruglast í ríminu á rappkeppninni Rímnaflæði sem haldin var í félagsmiðstöðinni Miðbergi í Breiðholti síðastliðið föstudagskvöld. Þar gafst ungum röppurum færi á að tjá sig í gegnum rímið um það sem þeim býr í brjósti. Meira
22. nóvember 2000 | Bókmenntir | 555 orð | 1 mynd | ókeypis

Fallvölt hollusta

EftirVilborgu Davíðsdóttur. Útgefandi Mál og menning 2000. Meira
22. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 315 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjörgamall ferðalangur

The Happy Ant Heap, greinasafn eftir Norman Lewis. Picador gefur út 1999. 196 síðna kilja. Kostaði um 1.000 kr. í Casa del llibre í Barcelona. Meira
22. nóvember 2000 | Menningarlíf | 351 orð | 3 myndir | ókeypis

Fleiri smáatriði úr ímynduðum heimi Mullicans

NÝVERIÐ opnaði bandaríski listamaðurinn Matt Mullican sýningu í Stofnun Antoni Tàpies í Barselóna, en um er að ræða samstarfssýningu nokkurra listasafna vítt og breitt um Evrópu sem verður hægt að sjá víða langt fram á næsta ár. Meira
22. nóvember 2000 | Kvikmyndir | 324 orð | ókeypis

Frá föstudegi til sunnudagskvölds

Leikstjóri og handritshöfundur Justin Kerrigan. Tónskáld Rob Mello og Matthew Herbert. Kvikmyndatökustjóri David Bennett. Aðalleikendur John Simm, Lorraine Pilkington, Shaun Parks, Danny Dyer, Nicola Reynolds, Dean Davis. Sýningartími 90 mín. Bresk. Renaissance Films. Árgerð 1999. Meira
22. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 109 orð | 1 mynd | ókeypis

Fremur lummuleg

½ Leikstjóri: Peter Gren Larsen. Handrit: Peter G. Larsen og Anders Thomas Jensen. Aðalhlutverk: Peter Mygind og Camilla Bendix. (80 mín.) Danmörk, 1998. Leyfð öllum aldurshópum. Meira
22. nóvember 2000 | Bókmenntir | 893 orð | 1 mynd | ókeypis

Goðmögn og spásagnir

eftir Illuga Jökulsson. 111 bls. JPV-forlag. Prentun: Oddi hf. Reykjavík, 2000. Meira
22. nóvember 2000 | Bókmenntir | 240 orð | 1 mynd | ókeypis

Hár úr hala . . .

Myndskreyting: Kristinn G. Jóhannsson. Prentverk: Prentsmiðjan Oddi hf. Útgefandi: Bókaútgáfan Hólar. 2000. Meira
22. nóvember 2000 | Bókmenntir | 403 orð | ókeypis

Heilsubót

Gamansögur af íslenskum alþingismönnum. Safnstjórar: Guðjón Ingi Eiríksson og Jón Hjaltason. Káputeikning: Kristinn G. Jóhannsson. Prentverk: Ásprent/Pob ehf. Útgefandi: Bókaútgáfan Hólar. 2000 - 200 síður. Meira
22. nóvember 2000 | Bókmenntir | 747 orð | 1 mynd | ókeypis

Hversdagsleiki með ímyndunarafli

Danska skáldkonan Helle Helle hefur sent frá sér sína fyrstu skáldsögu eftir að hafa náð miklum vinsældum með smásagnasöfn sín. Örn Ólafsson segir frá verkum þessa vinsæla höfundar. Meira
22. nóvember 2000 | Bókmenntir | 1016 orð | ókeypis

Jesús Kristur

Eftir J.R. Porter með kaflanum: Jesús í myndlist eftir Jennifer Speake. Þýð: Ingunn Ásdísardóttir. Mál og menning, 2000. 240 bls. Meira
22. nóvember 2000 | Myndlist | 224 orð | 1 mynd | ókeypis

Lampann á loft

Til 22. nóvember. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 10-18 og laugardaga frá kl. 11-16. Meira
22. nóvember 2000 | Menningarlíf | 39 orð | 1 mynd | ókeypis

Listamenn og bandaríska vestrið

ÞAÐ er listakonan Georgia O'Keeffe sem á heiðurinn að þessu málverki sem nefnist Önnur kirkja. Verkið er frá því á fjórða áratugnum og er nú hluti sýningarinnar Listamenn og bandaríska vestrið, sem þessa dagana stendur yfir í listasafninu í... Meira
22. nóvember 2000 | Bókmenntir | 654 orð | 1 mynd | ókeypis

Listin að segja sögu

Eftir Jón Hjartarson. Útgefandi Iðunn. Reykjavík, 2000. Prentun: Prentsmiðjan Oddi hf., 136 bls. Meira
22. nóvember 2000 | Bókmenntir | 535 orð | 1 mynd | ókeypis

Lífsgleði og matarástríða

eftir Jóhönnu Sveinsdóttur. Ormstunga, Reykjavík. 286 blaðsíður. Prentun: Oddi. Meira
22. nóvember 2000 | Bókmenntir | 684 orð | 1 mynd | ókeypis

Ljósatraf um beran háls

eftir Sigurbjörgu Þrastardóttur. JPV-forlag, 2000 - 118 bls. Meira
22. nóvember 2000 | Menningarlíf | 72 orð | 1 mynd | ókeypis

M-2000

SALURINN Í KÓPAVOGI KL. 9-16 Píanókeppni EPTA Íslandsdeild Evrópusambands píanókennara (EPTA) stendur fyrir heljarmikilli píanóveislu á menningarárinu. Síðasti og viðamesti hluti hennar er þrískipt píanókeppni fyrir unga píanóleikara, 25 ára og yngri. Meira
22. nóvember 2000 | Bókmenntir | 751 orð | 1 mynd | ókeypis

Meitluð og margræð "Vetrarmynd"

eftir Þorstein frá Hamri. Útgefandi Iðunn 2000. Prentvinnsla: Prentsmiðjan Oddi. 56 bls. Meira
22. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 115 orð | 1 mynd | ókeypis

Mel C ekki hætt

KRYDDPÍURNAR segja ekkert til í orðrómi um að kryddpían Mel C sé á leið úr flokknum. Meira
22. nóvember 2000 | Tónlist | 465 orð | ókeypis

Metnaðarfull útgáfa á afmælisári

Sónötur fyrir fiðlu og sembal: nr. 1 í h-moll BWV 1014, nr. 2 í A-dúr BWV 1015, nr. 3 í E-dúr BWV 1016, nr. 4 í c-moll BWV 1017, nr. 5 í f-moll BWV 1018 og nr. 6 í g-dúr BWV 1019. Flytjendur: Helga Ingólfsdóttir (semball) og Jaap Schröder (barokkfiðla). Hljóðritað í Skálholtskirkju í júlí-ágúst 1999. Upptaka og hljóðvinnsla: Halldór Víkingsson. Umsjón með með upptöku: Bjarni Rúnar Bjarnason. Heildarlengd: 99´52 (2 diskar). Útgáfa: AC Classics AC 99071 / Smekkleysa SMC 1. Verð: kr. 2.999 Meira
22. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 126 orð | 1 mynd | ókeypis

Mun Liam eignast englabarn?

ÞAÐ ÆTLAR ekki af þeim Gallagher-bræðrum að ganga. Það má nánast reikna með því að eitthvað stórfenglegt gerist í einkalífi þeirra um svipað leyti og þeir gefa út nýjar plötur. Meira
22. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 160 orð | 4 myndir | ókeypis

Notuð hátíska

RAUÐI krossinn hefur opnað nýja verslun á Hverfisgötu 39. Af því tilefni var haldin á laugardaginn tískusýning í Regnboganum á rjómanum af þeim notuðu fötum sem fást í versluninni. Það voru þátttakendur í keppninni Ungfrú Ísland. Meira
22. nóvember 2000 | Menningarlíf | 253 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýjar bækur

ÚT er komið þriðja og síðasta bindi ævisögu Steingríms Hermannssonar eftir Dag B. Eggertsson . Meira
22. nóvember 2000 | Bókmenntir | 169 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýjar bækur

ÚT er komin skáldsagan Draumar á jörðu eftir Einar Má Guðmundsson . Í fréttatilkynningu segir: "Skáldsagan gerist á fyrri hluta tuttugustu aldar, tíma kreppu og erfiðrar lífsbaráttu á Íslandi. Meira
22. nóvember 2000 | Menningarlíf | 117 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýjar bækur

ÚT er komin bókin Fyndnir Íslendingar í samantekt Hannesar H. Gissurarsonar. Í fréttatilkynningu segir: "Árni Pálsson, séra Bjarni, Björgvin Halldórsson, Davíð Oddsson, Flosi Ólafsson, Halldór Laxness, Jón E. Meira
22. nóvember 2000 | Menningarlíf | 346 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýjar bækur

ÚT er komið seinna bindi L angnesingasögu eftir Friðrik G. Olgeirsson sagnfræðing, en það fjallar um tímabilið 1918-2000 í sögu Þórshafnarbúa og annarra Langnesinga. Fyrra bindið kom út árið 1998. Meira
22. nóvember 2000 | Menningarlíf | 138 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýjar bækur

ÚT er komin bókin Laun heimsins , safn örleikrita eftir Kjartan Árnason . Í fréttatilkynningu segir: "Fáein leikritanna hafa áður birst í Smáprenti Örlagsins í flokknum Stríðum, vinnum vorri þjóð. Meira
22. nóvember 2000 | Menningarlíf | 99 orð | ókeypis

Nýjar bækur

ÚT er komin Kæri kjósandi. Gamansögur af íslenskum alþingismönnum . Þetta er 6. bókin í þessum bókaflokki og þriðja bókin sem fjallar um þingmenn og kátleg tiltæki þeirra. Meira
22. nóvember 2000 | Bókmenntir | 100 orð | ókeypis

Nýjar bækur

ÚT er komin skáldsagan Ströndin eftir Alex Garland . Í fréttatilkynningu segir: Þetta er ein kunnasta saga síðustu ára sem þegar er orðin sígilt "kynslóðarverk". Meira
22. nóvember 2000 | Menningarlíf | 352 orð | ókeypis

Nýjar bækur

ÚT er komin bókin Jólamerki Thorvaldsensfélagsins. Í fréttatilkynningu segir: "Thorvaldsensfélagið er 125 ára á þessu ári og af því tilefni gefur það út skrá yfir öll þau jólamerki, sem félagið hefir gefið út, allt frá 1913. Meira
22. nóvember 2000 | Menningarlíf | 97 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýjar bækur

ÚT er komin ljóðabókin Sögur af aldri og efa eftir Sigmund Erni Rúnarsson . Í fréttatilkynningu segir: "Hinn þjóðkunni sjónvarpsmaður mun koma lesendum skemmtilega á óvart með ljóðsögum sínum. Hugljúf og persónuleg ljóð þar sem yrkisefnið er m.a. Meira
22. nóvember 2000 | Bókmenntir | 865 orð | 1 mynd | ókeypis

Okkar heimur

"EYRBYGGJA er áberandi í þessari bók, eins og bókinni sem kom þar á undan, Marlíðendur, líka Sturlunga, fornkvæðin, meðal annars eddukvæði, og fleira. Meira
22. nóvember 2000 | Bókmenntir | 1222 orð | 1 mynd | ókeypis

Orðræða við aðrar þjóðir

Þýðingar eru mikilvægur hluti menningararfs hverrar þjóðar og eiga stærri þátt í lífi okkar en flesta grunar. Fríða Björk Ingvarsdóttir var þátttakandi í umræðuhópi um þýðingar á alþjóðlegri bókmenntaráðstefnu í Kaupmannahöfn fyrir skömmu, þar sem hlutverk þýðandans sem hins ósýnilega milliliðar í orðræðu við aðrar þjóðir var í brennidepli. Meira
22. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 125 orð | 1 mynd | ókeypis

Óerótísk spennumynd

½ Leikstjóri: Bradley Battersby. Handrit: Tom Hughes og B. Battersby. Aðalhlutverk: Peter Coyote og Nastassja Kinski. (100 mín.) Bandaríkin, 2000. Háskólabíó. Bönnuð innan 12 ára. Meira
22. nóvember 2000 | Menningarlíf | 309 orð | 1 mynd | ókeypis

"Júlíus - veruleikur" í vel heppnaðri leikferð

NÚ Í fyrri hluta nóvembermánaðar var leiksýningunni "Júlíus-veruleikur" boðið á hátíðir í Óðinsvéum í Danmörku og Vantaa í Finnlandi. Meira
22. nóvember 2000 | Bókmenntir | 598 orð | 1 mynd | ókeypis

"Okkur lætur vel að efast"

eftir Sigmund Erni Rúnarsson. JPV-forlag - árið 2000 - 63 bls. Meira
22. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 292 orð | 1 mynd | ókeypis

Raunsönn sýn á líf unglinga í dag

ÞEIR sem tök hafa á því að horfa á sjónvarpsstöðina Sýn vita væntanlega mæta vel hver Valli sport er. Meira
22. nóvember 2000 | Bókmenntir | 986 orð | 1 mynd | ókeypis

Rætur Niflungahringsins að mestu íslenskar

WAGNER og Völsungar er nýútkomin bók eftir Árna Björnsson um Niflungahringinn og íslenskar bókmenntir. Í bókinni ber Árni saman texta Hringsins og íslenskra og þýskra fornbókmennta og kemst að niðurstöðu sem ekki hefur verið sett fram áður. Meira
22. nóvember 2000 | Menningarlíf | 1327 orð | 6 myndir | ókeypis

Skífan með tæplega fimmtíu nýja titla

Plötur Skífunnar koma út undir átta merkjum og samkvæmt upplýsingum frá Aðalsteini Magnússyni markaðsstjóra eru nýjar útgáfur 46 talsins og endurútgáfur átta. Meira
22. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 182 orð | 2 myndir | ókeypis

Snipes hundeltur

Hasarmyndin Art of War trónir á toppi vinsældalistans þessa vikuna. Myndinni er leikstýrt af Christian Duguay, þeim sama og leikstýrði hinni rómuðu sjónvarpsmynd um Jóhönnu af Örk. Meira
22. nóvember 2000 | Bókmenntir | 752 orð | 1 mynd | ókeypis

Spunnið af fornum þræði

Eftir Iðunni Steinsdóttur, Iðunn, 2000, 147 bls. Meira
22. nóvember 2000 | Bókmenntir | 260 orð | 1 mynd | ókeypis

Staldrað við á fleygri öld

Höfundur Ólöf Stefanía Eyjólfsdóttir. 2000. Bls. 47. Meira
22. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 498 orð | 4 myndir | ókeypis

Sögur af landi - en ekkert um sjómennsku

MIKIÐ VILDI ég geta komið mér eins beint að efninu í ræðu og riti og PJ Harvey gerir í texta og tónum - en hver hefur sinn djöful að draga, svo sem Polly Jean líka ef marka má myrka texta hennar í gegnum tíðina. Meira
22. nóvember 2000 | Menningarlíf | 385 orð | ókeypis

Söngkvöld Þjóðlagafélagsins

ÞJÓÐLAGAFÉLAGIÐ efnir til söngkvölds í Dillonshúsi Árbæjarsafns annað kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20.30. Meira
22. nóvember 2000 | Bókmenntir | 863 orð | 1 mynd | ókeypis

Tilbrigði við stef

Eftir Fríðu Á. Sigurðardóttur, JPV-forlag 2000, 121 bls. Meira
22. nóvember 2000 | Bókmenntir | 902 orð | 1 mynd | ókeypis

Til styrktar góðu málefni

160 bls. Útg. Stoð og styrkur. Prentun: Oddi hf. Reykjavík, 2000. Meira
22. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 993 orð | 4 myndir | ókeypis

Tilurð meistaraverks

Út er komin bókin The Making of Miles Davis Masterpiece eftir Ashley Kahn um gerð Kind of Blue, plötu Miles Davis, sem sumir telja Biblíuna og gagnrýnendur eru sammála um að sé eina djassplatan sem sjálfsagt er að öll plötusöfn innihaldi. Óhætt er að taka undir að Kind of Blue sé ein mikilvægasta plata 20. aldarinnar og að útgáfa hennar markaði algjör tímamót í djasssögunni. Meira
22. nóvember 2000 | Bókmenntir | 1143 orð | 1 mynd | ókeypis

Tilvistar hinstu rök

Hugleiðingar læknis um líf og dauða eftir Óttar Guðmundsson. 277 bls. JPV forlag. Prentun: Oddi hf. Reykjavík, 2000. Meira
22. nóvember 2000 | Bókmenntir | 289 orð | ókeypis

Tímarit

ÚT er komið hausthefti Skírnis , tímarits Hins íslenska bókmenntafélags, og er þetta 174. árgangur þess. Ritstjórar eru Sveinn Yngvi Egilsson og Svavar Hrafn Svavarsson . Meira
22. nóvember 2000 | Menningarlíf | 173 orð | 4 myndir | ókeypis

Tónleikar til heiðurs konunum

TÓNLISTARDÖGUM Dómkirkjunnar lýkur með tónleikum sem haldnir eru til minningar um þann stóra hóp kvenna sem hefur stutt kirkjunefnd kvenna við Dómkirkjuna og tekið virkan þátt í kirkjustarfinu í gegnum tíðina. Meira
22. nóvember 2000 | Tónlist | 891 orð | ókeypis

Um doðans óvissan tíma

John Speight: Aubade. Gunnar Reynir Sveinsson: Sónatína. Leifur Þórarinsson: Piece. Áskell Másson: Blik. Atli Heimir Sveinsson: Plutôt blanche q'azurée. Einar Jóhannesson, klarínett; Örn Magnússon, píanó; Richard Talkowski, selló. Mánudaginn 20. nóvember kl. 20. Meira
22. nóvember 2000 | Menningarlíf | 163 orð | ókeypis

Upplýsingarit

ÚT eru komin Bókatíðindi 2000 . Í fréttatilkynningu segir: "Kynntar eru í Bókatíðindum allar helstu bækur sem gefnar eru út eða endurútgefnar á árinu og hafa kynningar í ritinu aldrei verið fleiri, rúmum 12% fleiri en í fyrra. Meira
22. nóvember 2000 | Menningarlíf | 66 orð | ókeypis

ÚT er bókin Hver er sinnar...

ÚT er bókin Hver er sinnar gæfu smiður eftir Bodil Forsberg . Meira
22. nóvember 2000 | Menningarlíf | 75 orð | ókeypis

ÚT er komin barnabókin Bestu barnabrandararnir.

ÚT er komin barnabókin Bestu barnabrandararnir. Geggjað grín . Í fréttatilkynningu segir: "Þetta er fimmta bókin í þessum sívinsæla bókaflokki þar sem börnin sjálf fá öllu að ráða. Meira
22. nóvember 2000 | Menningarlíf | 80 orð | ókeypis

ÚT er komin bókin Svartiskóli ,...

ÚT er komin bókin Svartiskóli , eftir Ólaf Sindra Ólafsson og Ragnar Þór Pétursson . Meira
22. nóvember 2000 | Menningarlíf | 143 orð | 1 mynd | ókeypis

ÚT er komin bókin Undir dagstjörnu...

ÚT er komin bókin Undir dagstjörnu eftir Sigurð A. Magnússon . Í fréttatilkynningu segir: "Bókin geymir endurminningar Sigurðar A. Magnússonar frá sjötta og sjöunda áratugnum. Meira
22. nóvember 2000 | Menningarlíf | 138 orð | ókeypis

ÚT er komin skáldsagan Litur vonar...

ÚT er komin skáldsagan Litur vonar eftir breskan höfund, Susan Madison . Meira
22. nóvember 2000 | Menningarlíf | 171 orð | ókeypis

ÚT er komin skáldsagan Stefnumót við...

ÚT er komin skáldsagan Stefnumót við austrið eftir frönsku skáldkonuna Régine Deforges , sem er einn vinsælasti rithöfundur Frakka á síðari árum. Meira
22. nóvember 2000 | Menningarlíf | 33 orð | 2 myndir | ókeypis

Vetrarferðin á Akranesi

GUNNAR Guðbjörnsson tenórsöngvari og Jónas Ingimundarson píanóleikari flytja Vetrarferð Franz Schuberts í safnaðarheimilinu Vinaminni á Akranesi í kvöld kl. 20.30. Á föstudagskvöld kl. 20. Meira
22. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 374 orð | 2 myndir | ókeypis

Þegar Trölli stal bíógestum

TRÖLLI úrilli tók sig til um síðustu helgi og stal nær öllum bíógestum. Dr. Seuss' How the Grinch Stole Christmas nýja jólamyndin með Jim Carrey var langmest sótta myndin um helgina og skráist þegar á spjöld sögunnar meðal vinsælustu mynda. Meira
22. nóvember 2000 | Bókmenntir | 979 orð | 1 mynd | ókeypis

Þrjár forvitnilegar þýðingar

ÞRJÁR þýðingar hafa nýverið komið út með stuttu millibili, frændi Rameaus eftir Denis Diderot sem kom út í vor í Lærdómsritum Hins íslenska bókmenntafélags, Fáfræðin eftir Milan Kundera í Syrtluútgáfu Máls og menningar og Öreindirnar eftir Michel... Meira
22. nóvember 2000 | Menningarlíf | 364 orð | 1 mynd | ókeypis

Þúsundir slaga með hamrinum

ÍSLENSKUR gull- og silfursmiður í Kaupmannahöfn, Pétur Tryggvi, hlaut önnur verðlaun í silfursmíðasamkeppni Kjöbenhavns Guldsmedelaug eða Gullsmiðagildis Kaupmannahafnar. Meira
22. nóvember 2000 | Bókmenntir | 837 orð | 1 mynd | ókeypis

Þýðing þýðinga

UNDANFARIN ár hafa þýðingar ýmissa stórra verka verið tíðar. Þetta á ekki síður við um eldri bókmenntir en samtímabókmenntir. Þykir mörgum fengur í að fá verkin í íslenskri þýðingu sem gefur þeim nýja þýðingu í íslensku bókmenntalífi. Meira

Umræðan

22. nóvember 2000 | Aðsent efni | 425 orð | 1 mynd | ókeypis

400 íbúar um hvert íþróttahús

Væri ekki nær, spyr Guðný Helga Björnsdóttir, að bæta utanhússaðstöðu fyrir íþróttaiðkendur? Meira
22. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 47 orð | 1 mynd | ókeypis

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Fimmtugur er í dag, miðvikudaginn 22. nóvember, Halldór Jónsson, forstjóri Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri, til heimilis í Flatasíðu 3 Akureyri . Kona hans er Þorgerður Guðlaugsdóttir , aðstoðarskólastjóri Giljaskóla. Meira
22. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 46 orð | 1 mynd | ókeypis

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Föstudaginn 24. nóvember nk. verður Helga Þuríður Marsellíusdóttir, Austurvegi 7, Ísafirði, sjötug. Meira
22. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 427 orð | ókeypis

Að bjarga því sem bjargað verður

AF orðum forsætisráðherra um launadeilur kennara má ljóst vera, að það er fyrirfram ómögulegt að leysa deiluna með sáttatilraunum nefndanna sem um fjalla, því bilið er allt of breitt. Meira
22. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 145 orð | 1 mynd | ókeypis

Athugasemd vegna rjúpnaveiði

15. NÓVEMBER sl. birtist í Morgunblaðinu, bls. 42, tilfinningaþrungin grein séra Ragnars Fjalars Lárussonar "Leikur að lífi". 1. Meira
22. nóvember 2000 | Aðsent efni | 710 orð | 1 mynd | ókeypis

Auglýsing, Pétur og fleira

Þessi tillaga um umboðsmann, segir Guðmundur Jóhannsson, er því lögð fram eins og hver önnur dúsa til að sýna hvað þeir séu nú vel hugsandi. Meira
22. nóvember 2000 | Aðsent efni | 565 orð | 1 mynd | ókeypis

Á forræðishyggjan að banna íþróttir?

Ég held að þeir sem greiða atkvæði á móti íþróttinni, segir Gísli Kr. Björnsson, séu ekki vel að sér varðandi ólympíska hnefaleika. Meira
22. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 48 orð | ókeypis

Á MÖÐRUVÖLLUM

Syngjandi sunnanvindur svífur um fjallaskarð. Sólglitast teigar og tindur, túnið, lækur og barð. Bragðhvítur þvotturinn bárast í blænum á grænum hól. Gullhárið Þórdísar gárast og glampar í hádegissól. Í bláhvössu augunum blika blossar af vorsins glóð. Meira
22. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 707 orð | 1 mynd | ókeypis

Er að rofa til?

ÞEGAR Alþingi var sett annan október sl. hópuðust eldri borgarar á Austurvöll og héldu fund þar. Þeir voru að lofa alþingismönnum að sjá að þeir væru til, og til að mómæla minni kaupmáttaraukningu, en almenningur hefur fengið. Meira
22. nóvember 2000 | Aðsent efni | 750 orð | 1 mynd | ókeypis

Er kominn tími á sögulegar sættir?

Jaðarflokkar ákveði, segir Hrafn Sæmundsson, að gera uppskurð á þjóðfélaginu. Meira
22. nóvember 2000 | Aðsent efni | 489 orð | 1 mynd | ókeypis

Ég styð kennara

Því lengur sem verkfallið stendur, segir Jens Andrésson, þeim mun meiri hætta er á atgervisflótta úr kennarastéttinni. Meira
22. nóvember 2000 | Aðsent efni | 458 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjárhagsáætlun Reykjavíkur 2001Ár umhverfisins

Sjaldan eða aldrei, segir Hrannar Björn Arnarsson, hafa umhverfismálin verið eins fyrirferðarmikil í starfsemi borgarinnar. Meira
22. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 570 orð | ókeypis

Harðkornadekk sambærileg við nagladekk

EFNI: Ummæli mín í Degi frá 8. nóvember og viðbrögð yðar við þeim í morgunsjónvarpi Stöðvar 2 hinn 9. nóvember Kæri Óli. Í Degi hélt undirritaður því fram að umferðarráð væri á villigötum varðandi áróður sinn fyrir nagladekkjum. Meira
22. nóvember 2000 | Aðsent efni | 751 orð | 1 mynd | ókeypis

Hálendið - þjóðlendur

Kveðum niður, segir Hafsteinn Hjaltason, alla ásælni og yfirgang í þjóðlendum. Meira
22. nóvember 2000 | Aðsent efni | 1256 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvað er að gerast í Mið-Austurlöndum?

Þessari 6.000 ára sögu mannkynsins, segir Birgir S. Pétursson, er brátt að ljúka. Meira
22. nóvember 2000 | Aðsent efni | 379 orð | 1 mynd | ókeypis

Hver á að ákveða laun starfsmanna ríkisins?

Ef almennt er talið að kennarar taki yfirvinnu eftir tólf á hádegi, segir Guðmundur Einarsson, er ekki nema von að illa gangi um launaviðræður. Meira
22. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 872 orð | ókeypis

(Lúk. 10. 20.)

Í dag er miðvikudagur 22. nóvember, 327. dagur ársins 2000. Cecilíumessa. Orð dagsins: Gleðjist samt ekki af því, að andarnir eru yður undirgefnir, gleðjist öllu heldur af hinu, að nöfn yðar eru skráð í himnunum. Meira
22. nóvember 2000 | Aðsent efni | 645 orð | 1 mynd | ókeypis

Mannsæmandi líf og dauði

Hann hafði ekki bara áhyggjur af lífinu, segir Björn Arnórsson, því hann hafði ekki heldur efni á því að deyja. Meira
22. nóvember 2000 | Aðsent efni | 979 orð | 1 mynd | ókeypis

Markmið fiskveiðistjórnunar

Opinber stofnun, segir Guðbjörn Jónsson, hefur annast megnið af sölu veiðiheimilda. Meira
22. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 50 orð | ókeypis

MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík.

MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. Meira
22. nóvember 2000 | Aðsent efni | 968 orð | 1 mynd | ókeypis

Múlaborg

Veggöng eru gerð til langrar framtíðar, segir Guðjón Jónsson, til hagræðis og ánægju sem við viljum ekki og megum ekki án vera. Meira
22. nóvember 2000 | Aðsent efni | 424 orð | 1 mynd | ókeypis

Nauðsyn á endurskoðun og breytingum heilbrigðiskerfisins

Við teljum brýna nauðsyn á að gerð verði úttekt, segir Gísli S. Einarsson, til að greina hversu margir einstaklingar hafa of lítið til framfærslu. Meira
22. nóvember 2000 | Aðsent efni | 941 orð | 1 mynd | ókeypis

Sáttahljóð frá LÍÚ?

Afar mikilvægt er, segir Jóhann Ársælsson, að skilgreina og afmarka auðlindir í þjóðareign. Meira
22. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 550 orð | ókeypis

SEINT þreytist Víkverji á að aka...

SEINT þreytist Víkverji á að aka Nesjavallaleiðina milli Reykjavíkur og Grafnings. Bæði er vegurinn góður og síðan er vegarstæðið og leiðin sjálf og umhverfið allt hið stórbrotnasta. Meira
22. nóvember 2000 | Aðsent efni | 408 orð | 1 mynd | ókeypis

Stúdentavænna húsnæðiskerfi

Krafa stúdenta er, segir Haukur Agnarsson, að sem fyrst verði teknir upp stofnstyrkir til félagslegra bygg- ingaraðila. Meira
22. nóvember 2000 | Aðsent efni | 761 orð | 1 mynd | ókeypis

Tvær hreyfingar - tengd markmið

Starfið er afar fjárfrekt og því eðlilegt að halda vöku sinni, segir Sigurjón Bjarnason, og ræða um sem besta nýtingu fjármagnsins í starfinu og hámörkun tekna. Meira
22. nóvember 2000 | Aðsent efni | 765 orð | 1 mynd | ókeypis

Valdbeiting gegn sjómönnum

Af hverju þarf það að koma í minn hlut, spyr Jóhann Páll Símonarson, að reka hugsanlega mál gegn mínu góða félagi? Meira
22. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 473 orð | ókeypis

Valdníðsla skólayfirvalda í Laugarneshverfi

Í SÍÐUSTU viku var haldinn fundur foreldra í Laugarneshverfi um flutning 7. bekkjar Laugarnesskóla yfir í Laugarlækjarskóla. Aðdragandi að breytingunum hefur verið mjög sérstakur og lítið hlustað á foreldra þeirra barna sem þetta kemur til með að bitna... Meira
22. nóvember 2000 | Aðsent efni | 747 orð | 1 mynd | ókeypis

Verkfall framhaldsskólakennara

Metnaðarleysi og innantómur fagurgali liðinna ára er, að mati Margrétar Gestsdóttur, ekki boðlegur. Meira
22. nóvember 2000 | Aðsent efni | 810 orð | 1 mynd | ókeypis

Því miður

Engin verkefni eru flutt, segir Kristján L. Möller, ekkert er að gerast. Meira

Minningar- og afmælisgreinar

22. nóvember 2000 | Minningargreinar | 1374 orð | 1 mynd | ókeypis

AUÐUR EINARSDÓTTIR

Auður Einarsdóttir fæddist í Garðhúsum í Grindavík 19. maí, 1916. Hún lést í Landspítalanum, Fossvogi hinn 17. nóvember síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Ólafíu Ásbjarnardóttur, Ólafssonar óðalsbónda í Innri- Njarðvík og Einars G. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2000 | Minningargreinar | 2074 orð | 1 mynd | ókeypis

BRYNHILDUR SÖRENSEN

Brynhildur Sörensen fæddist í Reykjavík 25. júní 1915. Hún lést á Droplaugarstöðum 9. nóvember síðastliðinn. Faðir hennar var Carl Gunnar Wilkens Sörensen, danskur maður af frönsku ætterni í föðurlegg, fæddur í Árósum 12. desember 1885. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2000 | Minningargreinar | 1467 orð | 1 mynd | ókeypis

BRYNLEIFUR KONRÁÐ JÓHANNESSON

Brynleifur Konráð Jóhannesson fæddist í Reykjavík 17. maí 1978. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 14. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans eru Hrafnhildur Sigurbergsdóttir, fædd 26. mars 1959, og Jóhannes Brynleifsson, fæddur 22. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2000 | Minningargreinar | 1581 orð | 1 mynd | ókeypis

FRIÐRIK P. DUNGAL

Friðrik P. Dungal fæddist í Reykjavík 3. júní 1908. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir þriðjudaginn 14. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Páll Halldórsson, skólastjóri Stýrimannaskólans í Reykjavík, f. 14.11. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2000 | Minningargreinar | 1260 orð | 1 mynd | ókeypis

GUÐRÚN BENEDIKTSDÓTTIR

Guðrún Benediktsdóttir fæddist í Staðarseli á Langanesi hinn 23. mars 1917. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri föstudaginn 10. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Anna Guðfinna Stefánsdóttir, húsmóðir, f. 15. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2000 | Minningargreinar | 434 orð | 1 mynd | ókeypis

HJÁLMFRÍÐUR LILJA JÓHANNSDÓTTIR

Hjálmfríður Lilja Jóhannsdóttir fæddist á Gjögri í Árneshreppi, Strandasýslu, 22. nóvember 1913. Hún lést á Garðvangi í Garði 29. júlí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Keflavíkurkirkju 1. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2000 | Minningargreinar | 622 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristinn Stefánsson

Í dag, 22. nóvember, eru liðin 100 ár frá fæðingu sr. Kristins Stefánssonar, fyrrverandi fríkirkjuprests í Hafnarfirði. Sr. Kristinn þjónaði Fríkirkjusöfnuðinum í Hafnarfirði frá 1946-1966 og er hans minnst af safnaðarfólki með mikilli virðingu og þökk. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2000 | Minningargreinar | 258 orð | 1 mynd | ókeypis

Oddný Edda Sigurjónsdóttir

Oddný Edda Sigurjónsdóttir fæddist í Snæhvammi í Breiðadal 28. maí 1939. Hún lést á líknardeild Landspítalans 5. nóvember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Heydalakirkju 11. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2000 | Minningargreinar | 733 orð | 1 mynd | ókeypis

VIGDÍS ÓLAFSDÓTTIR

Vigdís Ólafsdóttir fæddist í Haga á Barðaströnd 15. september 1908. Hún lést á Dvalarheimilinu Barmahlíð 13. nóvember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Gufudalskirkju 18. nóvember. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 2100 orð | ókeypis

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 21.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 21.11.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 1.810 1.810 1.810 10 18.100 Blálanga 86 60 78 546 42.445 Gellur 390 325 341 207 70.606 Grálúða 170 160 167 447 74. Meira
22. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 10 orð | ókeypis

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
22. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 188 orð | ókeypis

Hægari vöxtur framundan

Í NÝRRI skýrslu frá Efnahags- og framfarastofnuninni (OECD) kemur fram að eftir tímabil mikils hagvaxtar og ofþenslu á Íslandi sé nú útlit fyrir að hægt hafi á í efnahagslífinu. Meira
22. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 92 orð | ókeypis

Launavísitala hækkar um 0,2%

HAGSTOFAN hefur reiknað út launavísitölu miðað við meðallaun í október 2000. Vísitalan er 197,2 stig og hækkar um 0,2% frá fyrra mánuði. Samsvarandi launavísitala, sem gildir við útreikning greiðslumarks fasteignaveðlána, er 4.313 stig í desember 2000. Meira
22. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 252 orð | ókeypis

Líftækni í stað fiskveiða

LÍFTÆKNIFYRIRTÆKIN eiga að gera Íslendinga óháða fiskveiðunum, að því er fram kemur í umfjöllun norska viðskiptablaðsins Dagens Næringsliv um íslensku líftæknifyrirtækin deCODE, Prokaria og Urði Verðandi Skuld (UVS). Meira
22. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 116 orð | ókeypis

Meint samstarf OM og Deutsche Börse

EFTIR að tilboði sænska fyrirtækisins OM-Gruppen í Kauphöllina í London (LSE) var hafnað, hefur fyrirtækið átt í viðræðum við Deutsche Börse í Frankfurt um hugsanlegt samstarf um annað tilboð í LSE, að því er Dagens Næringsliv greinir frá. Meira
22. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 108 orð | ókeypis

Navision Software og Damgaard sameinast

TILKYNNT hefur verið að stjórnir Navision Software a/s og Damgaard a/s hafi lagt til að fyrirtækin sameinist undir nafninu Navision Damgaard a/s. Tillagan um sameininguna verður tekin fyrir á hluthafafundi beggja fyrirtækja 21. desember næstkomandi. Meira
22. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 147 orð | ókeypis

Nói-Síríus eignast hlut í lettneskri verksmiðju

STABURADZE fyrirtækið í Lettlandi keypti í gær 73,2% hlut í Laima, sem er stærsta súkkulaðiverksmiðja landsins. Meira
22. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 164 orð | 1 mynd | ókeypis

Rafrænar skilagreinar á Netinu

MEÐ nýopnaðri heimasíðu Söfnunarsjóðs lífeyrisréttinda verður Söfnunarsjóðurinn fyrsti lífeyrissjóður landsins sem býður upp á einföld rafræn skil á iðgjöldum lífeyrissjóða. Þessi nýjung var þróuð í samvinnu við hugbúnaðarhúsið Spuna ehf. Meira
22. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 324 orð | ókeypis

Stefnt að uppbyggingu og auknum umsvifum

MATVÆLAFYRIRTÆKIN Reykjagarður hf., Reykjabúið hf. sem bæði eru í Mosfellsbæ og Stjörnuegg og Stjörnugrís á Vallá á Kjalarnesi auk Ferskra kjötvara í Reykjavík ætla að sameinast á næstu vikum. Meira
22. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 146 orð | ókeypis

Söluhagnaður Flugleiða um hálfur milljarður

FRANCE Telecom er að kaupa hlut SITA Foundation eignarhaldsfélagsins í fyrirtækinu Equant, sem meðal annars er eigandi að bókunarkerfi fyrir flugfélög. Meira
22. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 913 orð | 2 myndir | ókeypis

Talsverð hagræðing fylgir rafrænum innkaupum

RAFRÆNIR viðskiptahættir eru nú að ryðja sér til rúms í ríkisinnkaupum sem sparað geta milljarða króna við einfaldari og skilvirkari umsýslu innkaupa á vegum stofnana og fyrirtækja ríkisins. Meira
22. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 193 orð | ókeypis

Útboð á nýju hlutafé í Marel hf.

ÁSKRIFTARTÍMABIL fyrir forgangsréttarhafa í hlutafjárútboði Marel hf. hefst þriðjudaginn 28. nóvember næstkomandi og er óskað eftir áskriftum í nýtt hlutafé að nafnverði 21.824.000 krónur. Heildarhlutafé Marel hf. að útboði loknu verður að nafnverði 240. Meira
22. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 74 orð | ókeypis

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 21.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 21.11. 2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. Meira
22. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 286 orð | ókeypis

Þrýst á að leynilegur hluthafi í Orkla komi fram

AÐ mati forstjóra Kauphallarinnar í Osló liggur lykill að lausn deilu um leynilegan hluthafa í fyrirtækjasamsteypunni Orkla hjá fyrirtækinu sjálfu og sænska tryggingarfélaginu Skandia, að því er fram kemur í Dagens Næringsliv. Meira

Fastir þættir

22. nóvember 2000 | Fastir þættir | 62 orð | ókeypis

22 pör í Gullsmára Tvímenningur var...

22 pör í Gullsmára Tvímenningur var spilaður á 11 borðum hjá Bridsdeild FEBK í Gullsmára mánudaginn 20. nóvember. Miðlungur 168. Efst voru: NS Jón Andréss. - Guðm. Á. Guðmundss. 218 Dóra Friðleifsd. - Guðjón Ottóss. 202 Sigurpáll Árnas. Meira
22. nóvember 2000 | Fastir þættir | 74 orð | ókeypis

Bridsfélag Kópavogs Fimmtudaginn 16.

Bridsfélag Kópavogs Fimmtudaginn 16.11. var spilað þriðja af fjórum kvöldum í barometers keppni félagsins. Bestu skori kvöldsins náðu: Sigurður Sigurjónss. - Ragnar Björnss. 44 Ragnar Jónss. - Georg Sverriss. Meira
22. nóvember 2000 | Fastir þættir | 411 orð | ókeypis

Bridsfélag Reykjavíkur Fimmtudaginn 9.

Bridsfélag Reykjavíkur Fimmtudaginn 9. nóvember var spilaður Monrad Barómeter tvímenningur með þátttöku 14 para. Spilaðar voru 7 umferðir með 4 spilum á milli para. Efstu pör voru: Erlendur Jónss. - Guðlaugur Sveinss. +64 Sigríður Hrönn Elíasd. Meira
22. nóvember 2000 | Fastir þættir | 304 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Í þættinum í gær sáum við dæmi um sígilt kæfingarbragð, en hér er annað, mun óvenjulegra. Það kom upp í leik Íslands og Bandaríkjanna á HM 1991. Vestur gefur; allir á hættu. Meira
22. nóvember 2000 | Fastir þættir | 1142 orð | 3 myndir | ókeypis

Dagur drengjameistari og Anna Lilja telpnameistari

Nóvember 2000. Meira
22. nóvember 2000 | Fastir þættir | 88 orð | ókeypis

Erla Sigurjónsdóttir og Kristjana Steingrímsdóttir Íslandsmeistarar...

Erla Sigurjónsdóttir og Kristjana Steingrímsdóttir Íslandsmeistarar kvenna Erla Sigurjónsdóttir og Kristjana Steingrímsdóttir voru öruggir sigurvegarar á Íslandsmóti kvenna sem fram fór um síðustu helgi. Meira
22. nóvember 2000 | Fastir þættir | 550 orð | 1 mynd | ókeypis

Jólakaka

Þegar Kristín Gestsdóttir fór að baka jólakökuna sína, uppgötvaði hún að aðal "gúmmulaðið" fékkst hvergi. Meira
22. nóvember 2000 | Viðhorf | 890 orð | ókeypis

Nálægðin fjarar út

Þeir sem eru viðstaddir njóta sjaldnast verðskuldaðrar athygli - þeir sem láta nægja að hringja eru hins vegar settir í forgang. Meira
22. nóvember 2000 | Fastir þættir | 114 orð | ókeypis

"Tösku-brids" í heimahús "Tösku-brids" er skemmtilegt...

"Tösku-brids" í heimahús "Tösku-brids" er skemmtilegt keppnisform, sem Hollendingar tóku upp fyrir nokkrum árum. 24 forgefin spil eru í töskunni sem er lánuð í heimahús gegn 1.500 kr. gjaldi. Meira
22. nóvember 2000 | Fastir þættir | 131 orð | 1 mynd | ókeypis

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Endatöfl eru oft afar snúin þó að iðulega virðist þau einföld á yfirborðinu. Allir heimsmeistarar í skák hafa haft yfir að ráða frábærri endataflstækni enda segir hið fornkveðna að í upphafi skuli endinn skoða. Meira

Íþróttir

22. nóvember 2000 | Íþróttir | 178 orð | ókeypis

BIRGIR Leifur Hafþórsson, kylfingur frá Akranesi,...

BIRGIR Leifur Hafþórsson, kylfingur frá Akranesi, lék San Roque-golfvöllinn á Costa del Sol á Spáni í gær á 71 höggi, einu undir pari og hækkaði örlítið á lista þeirra sem berjast um 35 laus sæti í evrópsku mótaröðinni næsta sumar. Birgir Leifur er í 47. Meira
22. nóvember 2000 | Íþróttir | 501 orð | 1 mynd | ókeypis

Deportivo enn ósigrað

SPÁNSKA liðið Deportivo Coruna er eina liðið sem hefur ekki tapað leik í Meistaradeild Evrópu á þessu keppnistímabili. Liðið vann Paris St. Germain í París 3:1 í gærkvöldi á sama tíma og Manchester United vann Panathinaikos með sömu markatölu í Bretlandi, Valencia lagði Sturm Graz, 2:0, og Galatasaray gerði 2:2-jafntefli við AC Milan á Ítalíu. Meira
22. nóvember 2000 | Íþróttir | 209 orð | 1 mynd | ókeypis

DIMITRI Kusilev, línumaður Minden og Ólympíumeistara...

DIMITRI Kusilev, línumaður Minden og Ólympíumeistara Rússlands í handknattleik, meiddist í leik Minden við Eisenach um síðustu helgi. Meira
22. nóvember 2000 | Íþróttir | 72 orð | ókeypis

Drátturinn á Evrópumótunum í handknattleik karla:...

Drátturinn á Evrópumótunum í handknattleik karla: EHF-keppnin 4. Meira
22. nóvember 2000 | Íþróttir | 601 orð | 1 mynd | ókeypis

Erum "litla liðið" í Evrópukeppninni

ÍSLENSKA karlalandsliðið í körfuknattleik hefur leik að nýju eftir átta mánaða hlé í riðlakeppni undanúrslitanna í Evrópukeppni landsliða. Íslenska liðið mætir Úkraínu í Laugardalshöllinni í kvöld og aðeins þrír leikmenn af þeim tíu sem léku fyrri leik liðanna í Kiev fyrir ári eru með að þessu sinni. Að loknum fimm umferðum af tíu í D-riðli er Ísland án sigurs, en alls keppa 24 þjóðir í 4 riðlum um átta laus sæti í úrslitum Evrópukeppninnar. Meira
22. nóvember 2000 | Íþróttir | 241 orð | ókeypis

Fer Ásthildur í atvinnumennsku?

ÁSTHILDUR Helgadóttir, landsliðskona í knattspyrnu, hefur fengið boð um að mæta til leiks á úrtökumót bandarísku atvinnumannadeildarinnar í knattspyrnu sem hleypt verður af stokkunum á vordögum. Meira
22. nóvember 2000 | Íþróttir | 60 orð | ókeypis

Fjórir í silfurliði Auburn

FJÓRIR íslenskir knattspyrnumenn tóku í gærkvöld á móti silfurverðlaununum í bandarísku háskólaknattspyrnunni. Meira
22. nóvember 2000 | Íþróttir | 151 orð | ókeypis

Haukar fara til Noregs

Íslandsmeistarar Hauka duttu í lukkupottinn þegar dregið var til fjórðu umferðar EHF-keppninnar í handknattleik í gær. Haukarnir drógust gegn norska liðinu Sandefjord en í þriðju umferð keppninnar slógu Íslandsmeistararnir norska liðið Bodö út. Meira
22. nóvember 2000 | Íþróttir | 214 orð | ókeypis

Jónas endurkjörinn hjá FRÍ

JÓNAS Egilsson var endurkjörinn formaður Frjálsíþróttasambands Íslands, FRÍ, á þingi sambandsins sem fram fór í Smáranum í Kópavogi um síðustu helgi. Meira
22. nóvember 2000 | Íþróttir | 174 orð | ókeypis

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu A-riðill: Manch.

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu A-riðill: Manch.Utd. - Panathinaikos 3:1 Teddy Sheringham 48., Paul Scholes 80., 90. - Giorgos Karagounis 64. 65.024. Valencia - Sturm Graz 2:0 John Carew 45., Juan Sanchez 47. 27.000. Meira
22. nóvember 2000 | Íþróttir | 227 orð | ókeypis

Kristján Helgason komst í gær í...

Kristján Helgason komst í gær í aðalkeppni breska meistaramótsins í snóker þegar hann sigraði Bjorn Haneveer frá Belgíu, 6:5, í fjórðu og síðustu umferð forkeppninnar í Bournemouth. Meira
22. nóvember 2000 | Íþróttir | 14 orð | ókeypis

KÖRFUKNATTLEIKUR Evrópukeppni landsliða Laugardalsh.

KÖRFUKNATTLEIKUR Evrópukeppni landsliða Laugardalsh.:Ísland - Úkraína 18 Kjörísbikar kvenna: Keflavík:Keflavík - Hamar 21 HANDKNATTLEIKUR Nissan-deildin 1. deild karla: Smárinn:Breiðablik - Afturelding 20 2. Meira
22. nóvember 2000 | Íþróttir | 95 orð | ókeypis

Markalaust hjá Herthu og Inter

HERTHA Berlín og Inter Milano skildu jöfn, 0:0, í fyrri viðureign liðanna í 3. umferð UEFA-bikarsins í knattspyrnu í Berlín í gærkvöld. Eyjólfur Sverrisson lék síðustu 26 mínúturnar með Herthu sem sótti mun meira í leiknum en ítalska liðið varðist vel. Meira
22. nóvember 2000 | Íþróttir | 88 orð | ókeypis

Mikið áfall fyrir Arnar

PETER Taylor, knattspyrnustjóri Leicester City, segir það vera mikið áfall fyrir Arnar Gunnlaugsson að vera kominn á sjúkralistann en Arnar gekkst undir aðgerð á botnlanga fyrir helgina og verður frá í nokkrar vikur. Meira
22. nóvember 2000 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd | ókeypis

Nolan ráðinn til GR

JOHN Nolan hefur verið ráðinn golfkennari hjá Golfklúbbi Reykjavíkur frá og með næstu áramótum. Meira
22. nóvember 2000 | Íþróttir | 459 orð | 1 mynd | ókeypis

ÓLAFUR Örn Haraldsson og Guðjón L.

ÓLAFUR Örn Haraldsson og Guðjón L. Sigurðsson handknattleiksdómarar fara til Noregs um næstu helgi. Þar dæma þeir félagar viðureign Runar frá Sandefjord og spænska félagsins Portland San Antonio í meistaradeild Evrópu. Meira
22. nóvember 2000 | Íþróttir | 158 orð | ókeypis

RÚSSAR hyggjast leggja fram tillögu á...

RÚSSAR hyggjast leggja fram tillögu á þingi Alþjóðahandknattleikssambandsins, IHF, í Portúgal í lok þessa mánaðar að framvegis verði veitt peningaverðlaun fyrir þrjú efstu sætin á heimsmeistaramótum karla og kvenna í handknattleik. Meira
22. nóvember 2000 | Íþróttir | 416 orð | ókeypis

Sandefjord var besti kosturinn

VIGGÓ Sigurðsson, þjálfari Íslandsmeistara Hauka, telur að sínir menn eigi góða möguleika á að komast áfram í Evrópukeppni félagsliða í handknattleik en dregið var til fjórðu umferðarinnar í gær. Haukarnir drógust gegn norska liðinu Sandefjord en í 3. Meira
22. nóvember 2000 | Íþróttir | 58 orð | ókeypis

Sigurvin til KR-inga

SIGURVIN Ólafsson, knattspyrnumaður úr Vestmannaeyjum, skrifaði í gær undir samning við Íslandsmeistara KR til þriggja ára. Meira
22. nóvember 2000 | Íþróttir | 105 orð | ókeypis

Stoke tapaði í Nuneaton

ÍSLENDINGALIÐIÐ Stoke City varð fyrir miklu áfalli í gærkvöld þegar það tapaði, 1:0, fyrir utandeildaliðinu Nuneaton í 1. umferð ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu. Meira

Úr verinu

22. nóvember 2000 | Úr verinu | 533 orð | ókeypis

237.291 tonns munur á mati veiðistofns þorsks

VERULEGUR munur er á niðurstöðum úttekta sem gerðar voru á stofnmati þorsks við Ísland og kynntar voru fyrir skömmu. Þannig er stærð veiðistofns í úttekt sem unnin var í Washington-háskóla talin 237.291 tonni minni en í mati Hafrannsóknastofnunar. Meira
22. nóvember 2000 | Úr verinu | 367 orð | ókeypis

Afkoman bætt um 100 milljónir á ári

COLDWATER Seafood Corp., dótturfyrirtæki SH í Bandaríkjunum, vinnur nú að endurskipulagningu á rekstri, sem áætlað er að skili betri afkomu er nemi vel yfir einni milljón dollara eða nálægt 100 milljónum króna á ári eftir skatta. Að auki er gert ráð fyrir aukningu sölutekna. Um er að ræða aukna markaðssókn, hagræðingu í rekstri og sölu húsnæðis í Rowayton í Connecticut og flutning á hluta starfseminnar þar til Cambridge, þar sem fiskréttaverksmiðja fyrirtækisins er. Meira
22. nóvember 2000 | Úr verinu | 835 orð | ókeypis

Alaskaufsinn stendur vel innan bandarískrar lögsögu

UFSASTOFNINN í Norður-Kyrrahafi er einhver sá gjöfulasti, sem um getur, en á ýmsu hefur samt gengið í þessum útvegi, jafnt í veiðum sem vinnslu. Nefna má sem dæmi deilur í Alaska um skiptingu aflans milli skipaflokka; nýleg lög til verndar sæljónum, sem banna alla veiði á stórum svæðum í Alaskaflóa; áhyggjur af rányrkju innan rússnesku landhelginnar og mikið framboð af ódýrum, tvífrystum ufsa frá Kína. Meira
22. nóvember 2000 | Úr verinu | 1121 orð | 2 myndir | ókeypis

Allt sem okkur vantaði var hér

Endurbótum er að ljúka á frystihúsinu á Bíldudal en nýir eigendur, þeir sjöundu á tæpum áratug, eignuðust húsnæðið fyrir skömmu. Þrjú fyrirtæki verða með starfsemi í húsinu. Fram kemur í samtali Helga Bjarnasonar við Jón Þórðarson útgerðarmann að miklar vonir eru bundnar við flutning fiskvinnslunnar í frystihúsið. Meira
22. nóvember 2000 | Úr verinu | 334 orð | ókeypis

Aukinn markaður fyrir síld í Austur-Evrópu

MARKAÐUR fyrir frysta síld og loðnu hefur aukist til muna í Austur-Evrópu, einkum í Úkraínu og Rússlandi. Í því sambandi má nefna að Norðmenn fluttu út um 51.600 tonn af frystri síld til Úkraínu fyrstu níu mánuði ársins en samsvarandi tala í fyrra var um 19.300 tonn. Útflutningur þeirra til Rússlands var 42.000 tonn í fyrra en 46.500 tonn í ár. Meira
22. nóvember 2000 | Úr verinu | 211 orð | 1 mynd | ókeypis

Ástæða til bjartsýni

GUNNAR Örn Kristjánsson , forstjóri SÍ F fjallar um framtíðarhorfur í rekstri fyrirtækisins í leiðara í nýjasta fréttabréfi félagsins. Meira
22. nóvember 2000 | Úr verinu | 332 orð | ókeypis

BÁTAR Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist.

BÁTAR Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. Meira
22. nóvember 2000 | Úr verinu | 13 orð | ókeypis

ERLEND SKIP Nafn Stærð Afli Uppist.

ERLEND SKIP Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
22. nóvember 2000 | Úr verinu | 193 orð | 1 mynd | ókeypis

Fiskiríið lagast

"FISKIRÍIÐ er heldur að lagast enda er sjórinn að kólna," segir Leif Halldórsson sem gerir út smábátinn Bensa BA 46 frá Patreksfirði. Bensi var þá að koma úr línuróðri með um þrjú tonn sem veiddust með 20 bala línu. Og skipverjarnir voru ánægðir með hversu stór hluti aflans var ýsa. Óskar Jónsson skipstjóri sagðist hafa verið að hugsa um að snúa við og sækja fleiri bala en hætt við vegna þess að veðurútlitið hafi ekki verið of gott. Meira
22. nóvember 2000 | Úr verinu | 75 orð | ókeypis

Fiskkökur með osti

Það þykir víst sannað að vitsmunir fólks aukist með fiskáti. Við Íslendingar sem einhverjar mestu fiskætur heims hljótum að styðja þá vísindalegu niðurstöðu. Þá er hollustan einnig ótvíræð og því full ástæða til að viðhalda og helzt auka fiskátið. Meira
22. nóvember 2000 | Úr verinu | 48 orð | ókeypis

Fjareftirlit mögulegt

ENGAR tæknilegar hindranir standa í vegi fyrir því að tekið verði upp fjareftirlit með íslenskum fiskiskipum innan fiskveiðilögsögunnar. Meira
22. nóvember 2000 | Úr verinu | 36 orð | ókeypis

FRYSTISKIP Nafn Stærð Afli Uppist.

FRYSTISKIP Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
22. nóvember 2000 | Úr verinu | 105 orð | 1 mynd | ókeypis

GENGUR VEL Á SKELINNI

VEL hefur gengið að veiða hörpuskel á Arnarfirði í haust. Nokkrir bátar fengu kvóta, samtals um 300 tonn, en útgerðirnar hafa sameinað hann og fengið einn bát til að helga sig alveg skelveiðunum á haustin og fram eftir vetri. Hefur þetta lánast vel. Meira
22. nóvember 2000 | Úr verinu | 154 orð | ókeypis

Hætta á sólbruna

VÍSINDAMENN í Bretlandi hafa komizt að því að fiskur í sjónum við Bretland þjáist af sólbruna. Komið hefur í ljós að fiskurinn er með brunablöðrur, hann flagnar og fleira því um líkt og telja vísindamenn það orsökin sé þynning ósonlagsins. Meira
22. nóvember 2000 | Úr verinu | 321 orð | ókeypis

Iceland Seafood með hagnað

"AÐ ÞVÍ gefnu að engar meiriháttar breytingar eigi sér stað í okkar rekstrarumhverfi má segja að útlitið fyrir næsta ár sé fremur gott. Velta okkar á síðasta ári var um 115 milljónir dollara og við reiknum með að hún verði svipuð í ár," segir Benedikt Sveinsson, framkvæmdastjóri Iceland Seafood, dótturfyrirtækis SÍF í Bandaríkjunum, í samtali við nýjasta fréttabréf SÍF. Meira
22. nóvember 2000 | Úr verinu | 102 orð | ókeypis

Lágt verð á blokk

VERÐ á þorskblokk og blokk af alaskaufsa lækkaði verulega í septembermánuði síðastliðnum borið saman við sama mánuð í fyrra. Jafnframt lækkaði verð á þorskblokkinni frá því í ágúst. Meira
22. nóvember 2000 | Úr verinu | 51 orð | ókeypis

LOÐNUSKIP Nafn Stærð Afli Sjóf.

LOÐNUSKIP Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
22. nóvember 2000 | Úr verinu | 95 orð | ókeypis

MESTU af fiskafla okkar er landað...

MESTU af fiskafla okkar er landað óunnu til vinnslu innanlands. Fyrstu 10 mánuði ársins var heildaraflinn um 1,5 milljónir tonna, og var 1.375.000 tonnum landað til vinnslu. Uppistaða þess er uppsjávarfiskur sem að mestu leyti er í mjöl og lýsi. Meira
22. nóvember 2000 | Úr verinu | 125 orð | ókeypis

Mest veitt í hringnótina

NÓTIN er afkastamesta veiðarfærið á Íslandsmiðum þrátt fyrir að aðeins þrjár fiskitegundir séu veiddar í nót. Fyrstu 10 mánuði þessa árs komu 786.000 tonn í nótina, 727.000 tonn af loðnu, 54.000 af síld og 4.800 af kolmunna. Meira
22. nóvember 2000 | Úr verinu | 137 orð | ókeypis

Mest veitt í nót og troll

ALLIR skipaflokkar nema einn hafa aukið afla sinn á þessu ári miðað við sama tíma í fyrra. Heildarafli nú er ríflega 1,5 milljónir tonna, en var 1,3 milljónir eftir fyrstu 10 mánuðina í fyrra. Meira
22. nóvember 2000 | Úr verinu | 525 orð | ókeypis

Nudd á loðnunni

FIMM bátar voru á loðnumiðunum suður af Halanum í gær og auk þess voru rannsóknaskipin Bjarni Sæmundsson og Árni Friðriksson við stofnmælingar á loðnu út af Vestfjörðum. Víkingur AK kom með um 1. Meira
22. nóvember 2000 | Úr verinu | 166 orð | 1 mynd | ókeypis

Ómetanleg gagnsemi

PÉTUR Bjarnason , framkvæmdastjóri Fiskifélags Ísland s, fjallar um skýrslu auðlindanefndar í leiðara í síðasta tölublaði Ægis . Þar segir hann meðal annars svo: "Auðlindanefndin svokallaða sendi nýlega frá sér nefndarálit. Meira
22. nóvember 2000 | Úr verinu | 203 orð | ókeypis

Reynir að hnekkja ufsaveiðibanni

TED Stevens, öldungadeildarþingmaður fyrir Alaska, átti nýlega viðræður við bandarísk stjórnvöld þar sem hann krafðist þess, að veiðar á alaskaufsa yrðu aftur leyfðar með ströndinni í Alaskaflóa. Meira
22. nóvember 2000 | Úr verinu | 83 orð | ókeypis

RÆKJUBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf.

RÆKJUBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
22. nóvember 2000 | Úr verinu | 29 orð | 1 mynd | ókeypis

SAMTAK AFHENDIR BÁT

Bátagerðin Samtak afhenti nýlega nýjan Víking-hraðfiskibát í Hafnarfirði. Þetta er 5,9 tonna bátur búinn til krókaveiða. Eigandi bátsins er Theódór Erlingsson í Hafnarfirði, en báturinn heitir Hanna Kristín HF... Meira
22. nóvember 2000 | Úr verinu | 216 orð | ókeypis

Selja meira til Austur-Evrópu

ÚTFLUTNINGUR Norðmanna á sjávarafurðum til Austur-Evrópu hefur aukizt gífurlega á þessu ári, einkum nú á haustmánuðum. Meira
22. nóvember 2000 | Úr verinu | 59 orð | ókeypis

Selja síld til Úkraínu

MARKAÐUR fyrir frysta síld og loðnu hefur aukist til muna í Austur-Evrópu, einkum í Úkraínu og Rússlandi. Í því sambandi má nefna að Norðmenn fluttu út um 51.600 tonn af frystri síld til Úkraínu fyrstu níu mánuði ársins en samsvarandi tala í fyrra um 19. Meira
22. nóvember 2000 | Úr verinu | 60 orð | ókeypis

SÍLDARBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf.

SÍLDARBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
22. nóvember 2000 | Úr verinu | 59 orð | ókeypis

SKELFISKBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf.

SKELFISKBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
22. nóvember 2000 | Úr verinu | 1751 orð | 2 myndir | ókeypis

Skilyrði á Íslandi talin heppileg

Mikil vakning hefur orðið í umræðunni um fiskeldi á Íslandi síðustu mánuði og ríkir mikil bjartsýni í greininni. Á ráðstefnu um fiskeldi og sjávarútveg sem Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar hélt fyrir skömmu voru þó slegnir ýmsir varnaglar. Helgi Mar Árnason sat ráðstefnuna. Meira
22. nóvember 2000 | Úr verinu | 631 orð | 1 mynd | ókeypis

Stutt í fjareftirlit innan lögsögunnar

ENGAR tæknilegar hindranir standa í vegi fyrir því að tekið verði upp fjareftirlit með íslenskum fiskiskipum innan fiskveiðilögsögunnar. Þetta kom fram í erindi Gylfa Geirssonar, forstöðumanns fjarskipta- og upplýsingatækni hjá Landhelgisgæslu Íslands, sem hann flutti á aðalfundi LÍÚ fyrir skömmu. Hann segir verulegan sparnað og hagræðingu felast í fjareftirliti með fiskiskipum við Ísland, auk þess sem slíkt eftirlit sé mikið öryggistæki. Meira
22. nóvember 2000 | Úr verinu | 127 orð | ókeypis

TOGARAR Nafn Stærð Afli Uppist.

TOGARAR Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
22. nóvember 2000 | Úr verinu | 49 orð | ókeypis

Þorskeldi óhagkvæmt

ÞORSKELDI hér við land er óhagkvæmt við núverandi aðstæður og þyrfti afurðaverð að hækka um 25-30% áður en eldið færi að skila arði. Meira
22. nóvember 2000 | Úr verinu | 341 orð | ókeypis

Þorskeldi við Ísland yrði óhagkvæmt

ÞORSKELDI hér við land er óhagkvæmt miðað við núverandi aðstæður og þyrfti afurðaverð að hækka um 25-30% áður en eldið færi að skila arði. Þetta er ein meginniðurstaða verkefnisins Hagnýtt þorskeldi sem þeir Birkir Hrannar Hjálmarsson, Björgvin Harri Bjarnason og Erlendur Steinar Friðriksson, nemendur við sjávarútvegsdeild Háksólans á Akureyri, hafa unnið og kynnt var á ráðstefnu um fiskeldi og sjávarútveg á Akureyri sl. föstudag. Meira

Barnablað

22. nóvember 2000 | Barnablað | 16 orð | ókeypis

Athugið!

ALLIR, sem senda efni til Myndasagna Moggans, eiga að merkja allt efni með: nafni, aldri, heimilisfangi og póstfangi. Meira
22. nóvember 2000 | Barnablað | 53 orð | ókeypis

Bráðum koma blessuð jólin...

GÓÐIR hálsar! Ekki er ráð nema í tíma sé tekið. Eftir rúman mánuð kemur hátíð ljóss og friðar, jólin. Myndasögur Moggans hvetja ykkur sem allra flest til að senda okkur efni; myndir, sögur, þrautir, brandara o.s.frv. Meira
22. nóvember 2000 | Barnablað | 470 orð | 2 myndir | ókeypis

Grámann í Garðshorni

GRÁMANN í Garðshorni heitir bók, sem er nýkomin út hjá bókaútgáfunni Sölku. Söguna endursagði Hildur Hermóðsdóttir á léttu máli og Kristín Arngrímsdóttir skreytti hana mörgum litmyndum. Meira
22. nóvember 2000 | Barnablað | 98 orð | 1 mynd | ókeypis

Pennavinir

HÆ! Ég heiti Guðbjörg. Ég óska eftir pennavinkonu á aldrinum 10-11 ára. Áhugamál mín eru: fótbolti, Pokémon og íshokkí. Guðbjörg Sigurðardóttir Búagrund 10a 116 Reykjavík Hæ, hæ! Meira
22. nóvember 2000 | Barnablað | 143 orð | 1 mynd | ókeypis

Prinsessa frelsar prins úr álögum

FAGRA prinsessan fór oft niður að tjörninni, sem var ekki langt frá höll foreldra hennar, kóngs og drottningar, og stytti sér stundir við að gefa öndum og svönum brauðmola. Meira
22. nóvember 2000 | Barnablað | 37 orð | ókeypis

Safnarar

ÉG safna Pokémon, Dracco, strokleðrum, Britney Spears, Tweety, Looney Tunes, Harry Potter dóti, límmiðum, Dexter Laboratory, flottum blýöntum og fleiru. Einnig get ég látið frá mér Stúart litla, Manchester-myndir, skopparabolta, lyklakippur o.fl. Meira
22. nóvember 2000 | Barnablað | 117 orð | 1 mynd | ókeypis

Vinir á Netinu

ÉG óska eftir netvinum á aldrinum 10-12 ára. Ég er 11 ára og bý í Stykkishólmi. Áhugamál: Pokémon, hestar, dýr og fleira. Ég á 53 myndir (Pokémon) og er að safna sjaldgæfum Pokémonum og glansköllum. Ég svara öllum bréfum! Sigurbjörg María. bibba@strik. Meira

Viðskiptablað

22. nóvember 2000 | Netblað | 94 orð | ókeypis

Árásir á vefsetur

Internet Security Systems (ISS) segir að tölvuþrjótar muni láta á sér kræla í kringum jólahátíðina. Einkum er talið að tölvuþrjótar muni reyna að koma í veg fyrir að fólk komist á síður með því að hefta aðgang að þeim. Meira
22. nóvember 2000 | Netblað | 315 orð | 1 mynd | ókeypis

BT opnar framtíðarheimili

Sjöunda BT-verslunin verður opnuð þann 2. desember þegar fyrirtækið opnar tæplega 500 fermetra verslun að Gylfaflöt 5 í Grafarvogi. Jafnframt er ætlunin að opna svokallað framtíðarheimili í versluninni, sem verður samvinnuverkefni nokkurra fyrirtækja. Meira
22. nóvember 2000 | Netblað | 61 orð | ókeypis

Ctrl-lyklar: Með því að nota þessa...

Ctrl-lyklar: Með því að nota þessa flýtilykla er hægt að spara sér þann tíma að seilast að músinni og færa hana á alla kanta: Ctrl+N (opnar nýtt skjal). Ctrl+O (opna skrár). Ctrl+S (vista). Ctrl+P (prenta). Ctrl+X (sker texta frá). Meira
22. nóvember 2000 | Netblað | 124 orð | ókeypis

Dreifir sér með örskotshraða

"Ástartölvuormurinn" [ILOVEYOU] er tölvunotendum í fersku minni, en hann fór eins og eldur í sinu um tölvukerfi heimsins í upphafi árs. Meira
22. nóvember 2000 | Netblað | 23 orð | 1 mynd | ókeypis

Fallbyssuleikur

Fallbyssuleikur sem var þekktur á upphafsárum PC-tölva. Notendur geta keppt við sjálfa sig eða gervigreind. Til þess að spila leikinn þarf WAP- eða... Meira
22. nóvember 2000 | Netblað | 622 orð | 1 mynd | ókeypis

Farsímanotendur sjá sér leik á borði

Íslenskir farsímaeigendur munu á næstu vikum eiga þess kost að spila nýja leiki í gegnum símann sinn. Gagarín ehf. hefur framleitt leiki og afþreyingarefni fyrir farsíma sem Síminn GSM mun setja á markað. Unnt verður að veita þúsundum notenda aðgang að leikjunum í senn. Meira
22. nóvember 2000 | Netblað | 63 orð | ókeypis

F-lyklar: Flýtilyklar sem eru notaðir í...

F-lyklar: Flýtilyklar sem eru notaðir í ólíkum forritum: F1: Opnar hjálparskrána. F2: Skrá valin og með því að ýta á F2 er hægt að endurskíra skrá í Windows. F3: Leit að skrá. F4: Skoða eldri vefföng í vöfrum. F5: Finna og yfirrita/endurhlaða í vafra. Meira
22. nóvember 2000 | Netblað | 444 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyndnir smalar

Minds EyeEntertainment hefur gefið út leikinn Sheep fyrir PlayStation-leikjatölvuna. Um er að ræða leik í tvívídd sem snýst um að stýra kindahjörð fram hjá ýmsum hættum sem verða á veginum. Meira
22. nóvember 2000 | Netblað | 129 orð | ókeypis

Gagarín Margmiðlunarfyrirtækið Gagarín ætlar í samvinnu...

Gagarín Margmiðlunarfyrirtækið Gagarín ætlar í samvinnu við Símann GSM að setja á markað leiki og þjónustu sem eru ætlaðir fyrir farsíma. Hægt verður að spila leikina með WAP-símum og síðar GPRS-símum, þegar þeir koma út. Meira
22. nóvember 2000 | Netblað | 171 orð | 1 mynd | ókeypis

Gróft klámefni fylgdi með

Ormurinn Melissa barst hratt um tölvukerfi heims fyrri hluta árs 1999 og er ugglaust með frægari tölvuormum sem hafa verið búnir til. Meira
22. nóvember 2000 | Netblað | 500 orð | 1 mynd | ókeypis

Hundruðir Íslendinga spila netskák

Margir íslenskir skákáhugamenn eru þaulsetnir á Netinu, en þar geta þeir teflt á skákþjónum og leikjaþjónum á hvaða tíma sólarhringsins sem er. Gunnar Björnsson, í Taflfélaginu Helli, segir engum vafa undirorpið að Netið hafi glætt áhuga fólks á skákíþróttinni en það hafi ekki skilað sér til beint til taflfélaganna. Meira
22. nóvember 2000 | Netblað | 493 orð | ókeypis

Hömlur lagðar á netsíður

Áskrifendur hjá netþjónustu Snerpu hafa nú tök á að notfæra sér vefsíubúnað sem nefnist INfilter, sem byggir á gervigreind og eltir uppi netþjóna sem hýsa síður sem notendur vilja loka á. Meira
22. nóvember 2000 | Netblað | 93 orð | ókeypis

Íslamstrú í sögu og samtíð

Rás 1 10.15 Séra Þórhallur Heimisson sér um þriggja þátta röð um íslamstrú í sögu og samtíð í dag og næstu tvo sunnudaga. Meira
22. nóvember 2000 | Netblað | 109 orð | ókeypis

Íslandssíma úthlutað símanúmerum

Póst- og fjarskiptastofnun hefur úthlutað Íslandssíma símanúmerum fyrir GSM-kerfi og talhólf. GSM-númer munu byrja á 82 og talhólf á 62. Meira
22. nóvember 2000 | Netblað | 95 orð | ókeypis

Kenndur við Chernobyl

Svokallaður CIH-vírus hefur gert tölvunotendum grikk af og til síðustu árin. Hann er af ýmsum gerðum, en frægastur er eflaust vírusinn Chernobyl sem eyðilagði gögn í tölvum og skrifaði í BIOS. Meira
22. nóvember 2000 | Netblað | 33 orð | ókeypis

Leitar uppi og lokar á netþjóna

Innhringinotendur hjá netþjónustu Snerpu geta nú nýtt sér vefsíubúnað sem nefnist INfilter, en hægt er að nota hann til þess að hamla aðgangi að Netinu. Búnaðurinn byggist á gervigreind og lokar á netþjóna. Meira
22. nóvember 2000 | Netblað | 458 orð | 1 mynd | ókeypis

Lyklaborðið krufið til mergjar

Það er staðreynd að músin leikur lykilhlutverk hjá tölvunotendum. Nær flestar skipanir er engu að síður hægt að gera með því að slá þær á lyklaborðið og í flestum tilvikum getur það reynst fljótlegra heldur en að stýra músinni. Meira
22. nóvember 2000 | Netblað | 475 orð | 1 mynd | ókeypis

Löng fjöður í hatt Philips

Hollenski raftækjaframleiðandinn Philips bætti einni skrautfjöðrinni í hatt sinn er sjónvarpstæki frá fyrirtækinu var valið sjónvarp ársins 2000-2001 í Evrópu að mati 40 fagtímarita í Evrópu [European Imaging and Sound Association]. Gísli Þorsteinsson kynnti sér gripinn. Meira
22. nóvember 2000 | Netblað | 371 orð | 1 mynd | ókeypis

Meðfærilegur skanni

Skannar eru komnir inn á mörg heimili enda notagildið drjúgt. Árni Matthíasson prófaði nettan borðskanna frá Canon. Meira
22. nóvember 2000 | Netblað | 23 orð | 1 mynd | ókeypis

Netið hefur eflt skákáhuga landsmanna.

Netið hefur eflt skákáhuga landsmanna. Hundruð þeirra tefla á skákþjónum og leikjaþjónum og hafa innlendir skákmenn staðið fyrir alþjóðlegum netskákmótum sem hafa vakið athygli. Meira
22. nóvember 2000 | Netblað | 402 orð | ókeypis

Nýir og nýlegir vefir

www.golf.is Á vef Golfsambands Íslands geta þeir sem skrá sig nálgast upplýsingar um forgjöf, skráð sig í mót og rástíma þar sem það er í boði. www.leigunet. Meira
22. nóvember 2000 | Netblað | 377 orð | 1 mynd | ókeypis

Ný útgáfa af Aibo

Sony hefur gefið út nýja útgáfu af Aibo ERS-210, nýrri gerð af rafhundinum Aibo. Rafhundurinn getur hreyft sig og leikið sér að bolta og meðtekið 50 mismunandi skipanir, eins og "sittu" og "dansaðu". Þá þekkir hann nafnið sitt. Meira
22. nóvember 2000 | Netblað | 1431 orð | 1 mynd | ókeypis

Ný viðmið um notendaskil

KDE heita vinsælustu notendaskilin fyrir Linux stýrikerfið. Árni Matthíasson kynnti sér nýja útgáfu, 2.0, sem hann segir framúrskarandi vel hannaða, sveigjanlega og trausta. Meira
22. nóvember 2000 | Netblað | 427 orð | ókeypis

Púlsinn tekinn á jarðarbúum

Kólumbíumenn eru ánægðastir með kynlífið, Spánverjar eru hamingjusamastir og fólk sem heldur að það sé gáfað heldur um leið að það líti vel út. Þetta kemur meðal annars fram í fyrstu niðurstöðum Fyrirtækisins 3Com, www.3com. Meira
22. nóvember 2000 | Netblað | 81 orð | ókeypis

Shakespeare hrellir Dani

Danskir notendur póstforritsins Outlook Express hafa orðið fyrir óþægindum vegna pósts sem berst í póstforrit þeirra undir nafninu W32.Shakespeare. Í bréfinu eru tvö viðhengi, MyJuliet.CHM og MyRomeo. Meira
22. nóvember 2000 | Netblað | 38 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjóorrusta

Vel þekktur borðleikur, sem nú verður hægt að spila gegnum farsíma. Markmiðið er að skjóta á skip annarra og sökkva þeim. Hægt að er spila við annan notanda eða gervigreind. Til þess að spila sjóorrustu þarf WAP- eða... Meira
22. nóvember 2000 | Netblað | 41 orð | 1 mynd | ókeypis

Skák

Í skák er hægt að skora aðra notendur á hólm eða leika gegn rafrænum andstæðingi. Hægt er að velja um fjögur mismunandi erfiðleikastig: frá byrjendastigi til þeirra sem eru lengra komnir í skákíþróttinni. Hægt er að spila skákina með WAP- eða... Meira
22. nóvember 2000 | Netblað | 396 orð | 1 mynd | ókeypis

snýr aftur

Insomniac hefur gefið út nýjan leik um drekann Spyro: Year of the dragon. Um er að ræða þriðja leikinn í þessari vinsælu röð sem er ætlaður fyrir PlayStation-leikjatölvu. Meira
22. nóvember 2000 | Netblað | 69 orð | 1 mynd | ókeypis

Stefnumótaþjónusta

Þjónustan gerir notendum kleift að skrá sig og senda öðrum einstaklingum sem þeir telja að hafi sömu áhugamál skilaboð. Meira
22. nóvember 2000 | Netblað | 302 orð | 1 mynd | ókeypis

Til þess að spila leikinn þarf...

Sega hefur gefið út íþróttaleik, Extreme sports, sem er fyrir þá sem eru áhugasamir um áhættuíþróttir. Leikurinn er fyrir Dreamcast og er í þrívídd. Meira
22. nóvember 2000 | Netblað | 1440 orð | 1 mynd | ókeypis

Tölvunotendur í ormagryfju

Tölvuvírusum og ormum hefur vaxið fiskur um hrygg með aukinni tölvuvæðingu. Þeir berast um tölvukerfi, með tölvupósti, disklingum eða gagnaflutningum, oft án þess að notendur verði þess varir eða átti sig á hættunni. Talið er að um 50 þúsund vírusar séu í umferð en ormar séu nokkur hundruð, en þeir geta dreift sér hraðar og valdið meira álagi á tölvur og tölvukerfi. Gísli Þorsteinsson kynnti sér hvaða skaða slík forrit valda og hvað sé til ráða. Meira
22. nóvember 2000 | Netblað | 245 orð | ókeypis

Tölvuþrjótar sækja í Outlook

Margir tölvunotendur velta því eflaust fyrir sér af hverju vírusar og ormar gera meiri usla í tölvum PC-notenda, ekki síst í stýrikerfum Windows, en í Macintosh-tölvum eða Linux-stýrikerfum. Meira
22. nóvember 2000 | Netblað | 756 orð | 1 mynd | ókeypis

Veðjað á rangan hest

Þeim fjölgar sífellt lófatölvunum sem framleiddar eru og nú má segja að allflestir tölvuframleiðendur sem eitthvað kveður að hafi eina eða fleiri lófavélar á sínum snærum. Casio er enginn eftirbátur í þessum málum. Gísli Árnason kynnti sér Cassiopeia-lófatölvu frá Casio. Meira
22. nóvember 2000 | Netblað | 928 orð | 1 mynd | ókeypis

Verslunarmáti framtíðar?

Íslendingum verður í upphafi næsta árs gert kleift að versla á Netinu í gegnum stafrænt gagnvirkt sjónvarpsnet. Fyrirtækið Opin miðlun vinnur að undirbúningi verslunarþáttar sjónvarpsins, sem nefnt er Plaza, sem felst í að gera verslunum mögulegt að bjóða vöru og þjónustu í svokölluðu "vernduðu verslunarumhverfi", en hugmynd Opinnar miðlunar hefur vakið athygli út fyrir landsteina. Meira
22. nóvember 2000 | Netblað | 164 orð | ókeypis

Vírus sækir uppfærslu af sjálfum sér

Tveir nýlegir vírusar sem hafa komist á kreik nefnast Navidad og Hybris, en hvorugur þeirra er sagður eyða skrám. Hybris og Navidad smita notendur með gamalkunnum hætti, með því að láta þá opna viðhengi, eins og Navidad.exe. Meira
22. nóvember 2000 | Netblað | 29 orð | 1 mynd | ókeypis

Yggdrasill

Herkænskuleikur sem byggist á norrænu goðafræðinni, sem tveir geta spilað í einu. Í Yggdrasli ráðast jötnar á norrænu goðin í Valhöll. Hægt er að spila Yggdrasil með WAP- eða... Meira
22. nóvember 2000 | Netblað | 86 orð | ókeypis

Þáttur um Marianne Fredriksson

Rás 1 15.03 Elísabet Brekkan sér um þáttinn Paradísarbörnin í dag. Þar fjallar hún um sænska rithöfundinn Marianne Fredriksson en Marianne hefur verið söluhæsti höfundur Svía um árabil. Meira
22. nóvember 2000 | Netblað | 35 orð | ókeypis

Þriðji leikurinn kominn á markað

Leikjaserían um fjólubláa drekann Spyro hefur notið mikilla vinsælda fyrir PlayStation. Nú er þriðji leikurinn kominn á markað: Year of the dragon og enn á ný heldur Spyro á vit ævintýranna með aðstoð vina sinna. Meira
22. nóvember 2000 | Netblað | 334 orð | ókeypis

Öflugri tenging hjá Íslandssíma

Íslandssími hefur tekið í gagnið nettengingu við Bretland sem flýtir uppkallstíma (pingtími) milli endastöðva við tölvur um meira en helming. Meira
22. nóvember 2000 | Netblað | 120 orð | ókeypis

Öflugri örgjörvar

Það lítur út fyrir að Apple-fyrirtækið muni tryggja öflugri örgjörva fyrir Mac G4-línuna í upphafi næsta árs. Þá er von á nýrri útgáfu þessarar sérstæðu tölvu með 600 MHz örgjörva. Einnig verður hægt að fá 400 og 533 MHz örgjörva. Meira

Ýmis aukablöð

22. nóvember 2000 | Blaðaukar | 98 orð | ókeypis

Nýjar bækur

ÚT er komin skáldsagan Blinda eftir portúgalska nóbelsskáldið José Saramago . Meira
22. nóvember 2000 | Blaðaukar | 244 orð | ókeypis

Texti Wagners Samsvaranir í fornritum Froh:...

Texti Wagners Samsvaranir í fornritum Froh: Til borgar nær Bifröst létt en föst undir fót. Nú gangið greitt hennar geiglausa stig (1790-93). Þá mælir Gangleri: "Hver er leið til himins af jörðunni? Meira
22. nóvember 2000 | Blaðaukar | 151 orð | 2 myndir | ókeypis

ÚT er komin barnabókin Halla eftir...

ÚT er komin barnabókin Halla eftir Stein Steinarr og Louisu Matthíasdóttur . Í fréttatilkynningu segir: "Ljóðabálkur Steins Steinarrs um hana Höllu, með myndum Louisu Matthíasdóttur, hafði næstum lent í glatkistunni. Meira
22. nóvember 2000 | Blaðaukar | 79 orð | ókeypis

ÚT er komin ljóðabókin Fjögur skáld...

ÚT er komin ljóðabókin Fjögur skáld . Þessi bók geymir ljóð eftir fjögur skáld nýrómantíska skeiðsins í íslenskri ljóðlist. Þau eru Sigurður Sigurðsson frá Arnarholti, Jóhann Sigurjónsson, Jóhann Gunnar Sigurðsson og Jónas Guðlaugsson . Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.