Greinar þriðjudaginn 28. nóvember 2000

Forsíða

28. nóvember 2000 | Forsíða | 319 orð

Hægrimenn reyna að fella stjórn Baraks

HÆGRIMENN í Ísrael leituðu í gær til hæstaréttar landsins í von um að hann myndi auðvelda þeim að fella stjórn Ehuds Baraks forsætisráðherra og knýja fram kosningar. Meira
28. nóvember 2000 | Forsíða | 143 orð | 1 mynd

Hörð kosningarimma í Kanada

KANADAMENN gengu að kjörborði í gær eftir harðvítuga kosningabaráttu milli Frjálslynda flokksins, flokks Jeans Chretiens forsætisráðherra, og bandalags hægri flokka. Meira
28. nóvember 2000 | Forsíða | 28 orð | 1 mynd

Kúabændur mótmæla

UM HUNDRAÐ kúabændur lokuðu götu í miðborg Pau í suðvesturhluta Frakklands í gær til að mótmæla framgöngu stjórnarinnar í kúariðumálinu. Tveir þeirra kasta hér hjólbörðum á bálköst á... Meira
28. nóvember 2000 | Forsíða | 367 orð

Leiðtogar demókrata taka undir rök Gore

GEORGE W. Bush, forsetaefni repúblikana, bjó sig í gær undir að taka við bandaríska forsetaembættinu 20. Meira
28. nóvember 2000 | Forsíða | 153 orð

Lýsisbætt súkkulaði?

UNNT væri að herða róðurinn gegn hjartasjúkdómum með því að blanda lýsi saman við súkkulaði. Er það skoðun Jill Belch prófessors og samstarfsmanna hennar við háskólann í Dundee. Meira

Fréttir

28. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 118 orð

2,7% atvinnuleysi í nóvember

UM miðjan nóvember voru 2,7% vinnuafls í landinu án atvinnu, samkvæmt vinnumarkaðskönnun Hagstofunnar. Þetta jafngildir því að um 4.300 einstaklingar hafi verið atvinnulausir. Í sams konar könnun í nóvember 1999 var atvinnuleysið 1,8%, eða um 2.900... Meira
28. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 181 orð

32 manna hópur valinn til þjálfunar

UNDIRBÚNINGUR er langt kominn að stofnun alþjóðlegrar björgunarsveitar sem með skömmum fyrirvara verður tilbúin að fara frá Íslandi á vettvang hamfara og stórslysa, hvar sem er í heiminum. Meira
28. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 205 orð

60 þúsund tonna skip munu geta lagst að bryggju

TILLAGA að matsáætlun vegna framkvæmda við hafnarmannvirki á iðnaðarlóð við Hraun í Reyðarfirði vegna fyrirhugaðrar byggingar álvers, hefur verið birt og er unnt að gera við hana athugasemdir til 6. desember nk. Meira
28. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 60 orð

Aðventa og áramót í Þórsmörk

FERÐAFÉLAG Íslands efnir til helgarferða í Þórsmök í byrjun aðventu og um áramótin. Í báðum þessum ferðum verður boðið upp á gönguferðir, efnt til kvöldvöku og farið í blysför ef veður leyfir. Meira
28. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Atvinnuleyfum útlendinga fjölgar um 37%

ATVINNUREKENDUR hafa leitað eftir erlendu vinnuafli í sívaxandi mæli undanfarið að því er fram kemur í Hagvísum Þjóðhagsstofnunar. Meira
28. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 157 orð

Auglýsingar með hreyfimynd og hljóði

AUGLÝSINGAR með hreyfimyndum og hljóði bjóðast nú auglýsendum á mbl.is. Með tækni sem byggist á svonefndri Flash-forritun er nú hægt að sýna á Netinu hreyfimyndarauglýsingar sem líkjast helst sjónvarpsauglýsingum. Meira
28. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 634 orð | 1 mynd

Aukafjárþörf æðstu stofnana gagnrýnd

VIÐBÓTARFJÁRFRAMLAG til æðstu stofnana ríkisins var meðal þess sem var hvað helst gagnrýnt í annarri umræðu um fjáraukalög á Alþingi í gær. Stóðu að þeirri gagnrýni bæði stjórnarþingmenn sem og stjórnarandstæðingar. Meira
28. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 339 orð

Áhersla lögð á öflugan öryggisbúnað

ÞJÓFNAÐUR á ýmis konar tölvubúnaði úr fyrirtækjum og stofnunum hefur aukist mjög að undanförnu. Þjófnaðurinn á sér jafnvel stað um hábjartan dag. Meira
28. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 852 orð

Ákvæði um ítarlegri reglur um almenn útboð í frumvarpi

PÁLL Gunnar Pálsson, forstjóri Fjármálaeftirlitsins, segir að dómur Hæstaréttar í máli er varðar kaup á hlutabréfum í verðbréfafyrirtækinu Handsali, þar sem fyrirtækið er sýknað, veki upp nokkra óvissu um gildi reglugerðar, sem lögð sé til grundvallar í... Meira
28. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 209 orð

Átak til að stöðva ólöglega sölu tóbaks til barna og unglinga

REYKJAVÍKURBORG, tóbaksvarnanefnd og Verslunarmannafélag Reykjavíkur standa nú fyrir viðamiklu átaki til að stöðva ólöglega sölu tóbaks til barna og unglinga í Reykjavík. Meira
28. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Bifreiðavinningur afhentur

VIÐ útdrátt í sumarhappdrætti Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra 2000, kom bifreið af gerðinni Toyota Yaris Verso Luna á miða Hreiðars Geirssonar frá Vopnafirði. Andvirði bifreiðarinnar var 1.559.000 krónur. Meira
28. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 127 orð

Bráðabirgðaviðgerð framkvæmd í Hafnarfirði

FLUTNINGASKIPIÐ Villach, sem tók niður við Katanes í Hvalfirði á laugardagsmorgun, er komið í Hafnarfjarðarhöfn, þar sem gert verður við það til bráðabirgða. Skipið, sem er 7. Meira
28. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 557 orð | 2 myndir

Bush lýsir yfir sigri

SKÖMMU eftir að Katherine Harris, innanríkisráðherra Flórída, hafði tilkynnt um úrslit forsetakosninganna í Flórídaríki á sunnudagskvöld og lýst George W. Meira
28. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Búa sig undir átök

PÁSAN er stundum einn mikilvægasti hlutinn í flóknum verkþáttum. Fyrir utan að ræða landsins gagn og nauðsynjar þarf að skipuleggja verkið og huga að því hvernig best sé að bera sig að. Í þessu tilviki var framundan að koma upp jólatrjám í Hafnarfirði. Meira
28. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 2050 orð | 1 mynd

Byrjunin á að skilja menningu annarra að læra tungu þeirra

Samskipti foreldra og skóla eru mikið í umræðunni um þessar mundir og virkjun foreldra í skólastarfinu sérstaklega. Evrópusamtök foreldra, EPA, héldu um helgina ráðstefnu á Hótel Loftleiðum með yfirskriftinni "Tungumál: lykill að samskiptum, framlag foreldra". Kristín Elfa Guðnadóttir fylgdist með hringborðsumræðum um málefnið. Meira
28. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 423 orð | 1 mynd

Doktor í læknisfræði

VIGDÍS Pétursdóttir varði doktorsritgerð sína við læknadeild háskólans í Gautaborg 31. maí síðastliðinn. Ritgerðin ber nafnið "Giant cell arteritis. Epidemiological, morphological and molecular genetic studies". Meira
28. nóvember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 540 orð

Dýrin fara líka í jólasnyrtingu

ÞAÐ er ekki bara mannfólkið sem reglulega fer í klippingu og aðra snurfusun. Öðru nær. Þessu er nefnilega eins farið með sum heimilisdýranna, eins og t.a.m. hunda. Meira
28. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 581 orð | 1 mynd

Eiginfjárstaða félagsins neikvæð um 150 milljónir

STJÓRN sjávarútvegsfyrirtækisins Nasco ehf. ákvað á fundi sínum í gær að óska eftir gjaldþrotaskiptum á búi félagsins. Meira
28. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 163 orð

Ekkert ákveðið með sameiningu félaganna

PLASTPRENT hf. hefur keypt 85,4% hlutafjár í Ako-Plastosi hf. á Akureyri sem greitt verður fyrir með hlutabréfum í Plastprenti. Í þeim tilgangi verður hlutafé Plastprents hf. aukið um 34,4 milljónir króna eða 13%. Meira
28. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 44 orð

Eldur í Gullöldinni

ELDUR kom upp í veitingahúsinu Gullöldinni við Hverafold í Grafarvogi um klukkan sjö á sunnudagsmorgun. Eldurinn kviknaði út frá eldavél sem gleymst hafði að slökkva á og barst m.a. í innréttingu. Meira
28. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 194 orð

Erill á slysadeild vegna hálkunnar

NOKKUR erill var á slysadeild Landspítalans í Fossvogi í gær, en um 15 manns lögðu leið sína þangað með beinbrot eða tognun eftir að hafa runnið í hálku. Að sögn vakthafandi læknis var yfirleitt um áverka á höndum eða úlnliðum að ræða. Meira
28. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Fallegt vetrarveður

EINSTAKLEGA gott veður hefur verið í Skaftafellssýslum undanfarna daga. Meira
28. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 698 orð | 1 mynd

Fámennt í miðborginni og tiltölulega rólegt

FÁMENNT var og tiltölulega rólegt í miðborginni aðfaranótt laugardags. Lögreglan þurfti nokkrum sinnum að hafa afskipti af slagsmálum og minni háttar árásarmálum en ekki var um alvarleg meiðsli að ræða. Meira
28. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 17 orð

FÉLAG fráskildra og einstæðra heldur jólahlaðborð...

FÉLAG fráskildra og einstæðra heldur jólahlaðborð sitt laugardagskvöldið 2. desember kl. 20 að Hverfisgötu 105, Konnakoti, 2.... Meira
28. nóvember 2000 | Akureyri og nágrenni | 684 orð

Fjárhagsstaða íþróttafélaganna óviðunandi

KRISTJÁN Þór Júlíusson, bæjarstjóri á Akureyri, gerði erfiða fjárhagstöðu íþróttafélaga að umtalsefni við síðari umræðu um fjárhagsáætlun í bæjarstjórn, þar sem hann fjallaði um fyrirhugaða byggingu fjölnota íþróttahúss í bænum. Meira
28. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 122 orð

Fundað með alþingis- og sveitarstjórnarmönnum

FORSVARSMENN Norðuráls hf. Meira
28. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 178 orð

Fundur um fyrirhugaða stækkun Evrópusambandsins

MORGUNVERÐARFUNDUR með Gerhard Sabathil, sendiherra framkvæmdastjórnar ESB og Gabor Eklódy, sendiherra Ungverjalands, verður haldinn fimmtudaginn 30. nóvember kl. 8.30-9.30 í Sunnusal Hótels Sögu. Meira
28. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 20 orð | 1 mynd

Fylgst með umræðum

RANNVEIG Guðmundsdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, virðist hugsi er hún fylgist með umræðum á Alþingi en flokksbróðir hennar, Lúðvík Bergvinsson, virðist öllu... Meira
28. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 297 orð

Fylgst vel með því sem gerist í öðrum Evrópulöndum

HARALDUR Briem sóttvarnarlæknir segir að hér á landi sé fylgst vel með öllu því sem kemur fram í öðrum Evrópulöndum í sambandi við heilarýrnunarsjúkdóminn Creutzfeldt-Jakob, en að hið nýja afbrigði sjúkdómsins, sem komið hafi upp víða í Evrópu... Meira
28. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 82 orð

Fyrirlestur um tengsl tilvistarsetninga

DR. TUOMAS Huumo, prófessor í finnsku við Háskólann í Turku í Finnlandi, flytur fyrirlestur í boði Íslenska málfræðifélagsins miðvikudaginn 29. nóvember kl. 17.15 í stofu 423 í Árnagarði. Í fyrirlestrinum mun dr. Meira
28. nóvember 2000 | Landsbyggðin | 100 orð | 1 mynd

Góð aðsókn á sýninguna Vetrarsport 2001

Á ÞRIÐJA þúsund gestir heimsóttu Vetrarsport 2001, vélsleða-, jeppa- og útilífssýninguna í KA-heimilinu á Akureyri um helgina og var aðsóknin nú nokkuð betri en í fyrra. Meira
28. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 159 orð

Hannes Hlífar gerði jafntefli í fyrstu skák

HEIMSMESTARAMÓT FIDE, alþjóðaskáksambandsins hófst í gærmorgun í Nýju-Delhi á Indlandi. Keppt er bæði í karla- og kvennaflokki. Keppnin er með útsláttarsniði, tveggja skáka einvígi og síðan bráðabani, ef menn verða jafnir. Meira
28. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 293 orð

Héðinsfjörður verður ekki friðaður

UMHVERFISRÁÐUNEYTIÐ hefur beint því til Náttúruverndar ríkisins að stofnunin hætti við gerð tillögu að friðlýsingu Héðinsfjarðar. Landeigendur í Héðinsfirði lögðust allir gegn friðlýsingu. Meira
28. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 137 orð

Hugur Austfirðinga til álvers kannaður

REYÐARÁL hefur fengið Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands til að kanna viðhorf ungra Austfirðinga annars vegar og brottfluttra Austfirðinga hins vegar til búsetu eystra og vinnu í fyrirhuguðu álveri fyrirtækisins við Reyðarfjörð. Meira
28. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 913 orð | 1 mynd

Hæstiréttur minntur á sjálfstæði hvers ríkis

AL GORE, varaforseti Bandaríkjanna og forsetaefni demókrata, hefur ekki gefið upp á bátinn allar vonir um að sigra þótt nú hafi mjög syrt í álinn eftir að George W. Bush var á sunnudag úrskurðaður sigurvegari í Flórída. Meira
28. nóvember 2000 | Akureyri og nágrenni | 468 orð | 1 mynd

Iðnaðarstórveldið liðið undir lok og horft til hátækniiðnaðar

Á BILINU 80 til 100 manns starfa nú við hátæknistörf á Akureyri og eru væntingar um að þeim fjölgi enn meir áður en langt um líður. Meira
28. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 345 orð

Iliescu og Tudor í aðra umferð forsetakosninga

FORSETINN fyrrverandi Ion Iliescu hlaut flest atkvæði í forsetakosningum í Rúmeníu um helgina. Þegar 57,7% atkvæða höfðu verið talin hafði Iliescu, frambjóðandi Sósíalíska lýðræðisflokksins (PDSR), sem er arftaki kommúnistaflokksins, hlotið 36,5%... Meira
28. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 496 orð | 1 mynd

Ímyndarstríð á milli stórmarkaðanna

JÓLABÓKAVERTÍÐIN nær brátt hámarki. Á seinustu árum hafa stórmarkaðirnir tekið þátt í bóksölunni með þeim hætti að bjóða lægra verð en annars þekkist á þeim jólabókum sem líklegastar eru taldar til metsölu. Meira
28. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 36 orð

Jólafundur Heimahlynningar

HEIMAHLYNNING verður með samverustund fyrir aðstandendur í kvöld, þriðjudaginn 28. nóvember, kl. 20-22 í húsi Krabbameinsfélags Íslands, Skógarhlíð 8. Jólafundur. Skólakór Kársness syngur jólalög undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur. Valgerður Dan les... Meira
28. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 54 orð

Jólagjafaleikur ESSO

Á DÖGUNUM opnaði Olíufélagið hf. nýja heimasíðu undir slóðinni www. esso.is Í tilefni af opnun síðunnar og komu jólanna gefst fólki kostur á að taka þátt í jólagjafaleik þar sem ESSO-Bensi, íklæddur jólabúningi, hefur ákveðið að gleðja 1. Meira
28. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Jólakort Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna

JÓLAKORT Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, UNICEF, eru komin í verslanir. UNICEF hefur selt jólakort til fjáröflunar fyrir starfsemi sína allar götur síðan 1949. Til að byrja með var aðalverkefnið að hjálpa börnum sem þjáðust eftir heimsstyrjöldina... Meira
28. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Jólakort Íþróttasambands fatlaðra

JÓLAKORT Íþróttasambands fatlaðra árið 2000 er komið út. Jólakortið að þessu sinni er hannað af varaformanni sambandsins, Camillu Th. Hallgrímsson, og er gefið út til styrktar íþróttastarfi fatlaðra á... Meira
28. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Jólakort Umsjónarfélags einhverfra

JÓLAKORT Umsjónarfélags einhverfra eru komin út. Þau eru eins og undanfarin ár myndskreytt eftir listamenn með einhverfu eða Aspergerheilkenni. Listamennirnir Runólfur Sæmundsson og Birkir Freyr Þrastarson myndskreyta kortin í ár. Meira
28. nóvember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 94 orð | 2 myndir

Jólaljós á Laugaveginum

SAMTÖK kaupmanna við Laugaveg standa fyrir ýmsum atburðum til að lífga uppá mannlífið á Laugavegi fyrir jólin. Borgarstjórinn í Reykjavík, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, kveikti síðasta laugardag á jólaljósum á Laugavegi og ók síðan um götuna í hestvagni. Meira
28. nóvember 2000 | Landsbyggðin | 127 orð | 2 myndir

Jólasveinarnir létu sig ekki vanta

JÓLABÆRINN Akureyri var formlega opnaður sl. laugardag, með athöfn við kirkjutröppurnar að viðstöddu fjölmenni. Meira
28. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

JÓN KORT ÓLAFSSON

LÁTINN er Jón Kort Ólafsson, fyrrverandi símstöðvarstjóri, bóndi og útgerðarmaður, Haganesi i Fljótum, 79 ára að aldri. Jón var fæddur að Haganesi 15. ágúst 1921. Meira
28. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Kanna á kosti þess að hætta við Sundabraut

MATSÁÆTLUN vegna Sundabrautar hefur verið auglýst. Enn hefur þó ekki verið tekin endanleg ákvörðun um hvar nákvæmlega brautin kemur til með að liggja, en fimm leiðir eru til skoðunar. Meira
28. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 108 orð

Karate- og dómara- námskeið

KARATEÞJÁLFARINN Tommy Morris kemur hingað til lands helgina 1.-3. desember á vegum Karatedeildar Aftureldingar og Víkings. Hann mun halda námskeið fyrir þá sem æfa karate og dómaranámskeið í karate. Opnar æfingar fyrir öll félög verða laugardaginn 2. Meira
28. nóvember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 208 orð | 1 mynd

Kem með reglulegu millibili

"Ég er búin að eiga Misty í tæp tvö ár og hef komið með hana hingað í snyrtingu með reglulegu millibili," sagði eigandi hennar, Dóra Kjartansdóttir í samtali við blaðamann, en hún var á staðnum Misty til halds og trausts. Meira
28. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 75 orð

Kennarar styðja formann foreldrafélagsins

MORGUNBLAÐIÐ hefur verið beðið að birta eftirfarandi samþykkt sem gerð var á fundi kennara í Engjaskóla í Reykjavík: "Kennarar í Engjaskóla harma skrif Reynis Traustasonar í Grafarvogsblaðið sem dreift var 23. nóvember 2000. Meira
28. nóvember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 538 orð

Kjósa Kópavogsbúar um flugvöllinn?

FORMAÐUR skipulagsnefndar Kópavogs telur koma til greina að haldnar verði kosningar meðal Kópavogsbúa um framtíð Reykjavíkurflugvallar ef tryggt verði að niðurstaðan fái jafnmikið vægi og atkvæði Reykvíkinga í áformaðri kosningu í borginni. Meira
28. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 122 orð

Konur í kjafti karla

JÓNÍNA Benediktsdóttir, forstjóri heilsukeðjunnar Planet Pulse, heldur fyrirlestur á sérstakri námstefnu eingöngu ætlaðri konum á morgun, miðvikudag 29. nóvember, undir yfirskriftinni "Konur í kjafti karla. Meira
28. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Krabbameinssjúk börn styrkt

OPIN kerfi hafa ákveðið að styðja við starfsemi Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna, en félagið vinnur meðal annars að því að gæta hagsmuna krabbameinssjúkra barna og aðstandenda þeirra, bæði innan heilbrigðiskerfisins og utan þess Í stað þess að... Meira
28. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 115 orð

Kynningarfundur um mat á umhverfisáhrifum

SKIPULAGSSTOFNUN stendur fyrir kynningarfundi um ný lög og nýja reglugerð um mat á umhverfisáhrifum í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag, þriðjudaginn 28. nóvember, kl. 16. Meira
28. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 99 orð

Leiðrétt

Aldarafmæli Í STUTTRI grein sem birtist á sunnudaginn með mynd frá aldarafmæli Guðmundar Daðasonar bónda á Ósi á Skógarströnd féllu út orð þar sem koma átti fram að Guðmundur vilji þakka öllum þeim sem glöddu hann og gerðu honum daginn ógleymanlegan. Meira
28. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Leikskólabörn í Aðaldal í danskennslu

ÞAÐ var líf og fjör í leikskólanum Barnaborg í Aðaldal þegar fram fór danskennsla hjá öllum aldurshópum. Meira
28. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Lionsmenn leggja öldruðum lið

SÖFNUNARFÉ Rauðu fjaðrarinnar sem Lionshreyfingin á Íslandi safnaði árið 1999 undir yfirskriftinni "Leggjum öldruðum lið" var afhent við hátíðlega athöfn í Norræna húsinu á laugardag. Meira
28. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 82 orð

Lýst eftir vitnum

EKIÐ var aftan á bifreiðina PY-089, 25. nóvember sl. um kl. 22.52, sem er MMC Lancer blá að lit, þar sem henni var ekið vestur Flugvallarveg og áleiðis inn á Hlíðarfót. Sá sem það gerði fór þegar af vettvangi og ók sem leið lá austur Flugvallarveg. Meira
28. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 153 orð

Málþing um framtíð EES-samningsins

FÉLAG stjórnmálafræðinga, Samtök um vestræna samvinnu (SVS) og Varðberg og stjórnmálafræðiskor Háskóla Íslands boða til málþings um hversu lengi EES-samningurinn muni duga íslenzkum hagsmunum og hvaða valkostum Íslendingar standi frammi fyrir í... Meira
28. nóvember 2000 | Miðopna | 1552 orð | 1 mynd

Mikill skilningur á sérstöðu Íslands

Aðildarríki loftslagssamningsins frá árinu 1992 komust ekki að niðurstöðu á ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Haag um helgina. Á meðan liggur ekki fyrir skuldbinding þjóða heims um að draga úr losun lofttegunda sem valda gróðurhúsaáhrifum. Björn Jóhann Björnsson ræddi við Siv Friðleifsdóttur umhverfisráðherra og Halldór Þorgeirsson, skrifstofustjóra í umhverfisráðuneytinu, um ráðstefnuna, málefni Íslands og hver næstu skref verða. Meira
28. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 122 orð

Mikil viðskipti á gjaldeyrismarkaði

VIÐSKIPTI á gjaldeyrismarkaði voru áfram mjög lífleg í gær og styrktist gengi krónunnar lítillega í miklum viðskiptum, þar sem Seðlabankinn átti hlut að máli, eins og hann átti nokkrum sinnum í síðustu viku. Meira
28. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 115 orð

Námskeið í Shiatsu-nuddi

ISMAIL Mazzara heldur námskeið í Shiatsu-nuddi í Gerðubergi helgina 9.-10. desember. Á námskeiðinu eru kenndar verklegar aðferðir sem gefa skilning á hvernig Shiatsu-nudd virkar og er notað. Meira
28. nóvember 2000 | Miðopna | 1237 orð | 1 mynd

Niðurstaðan vekur menn til umhugsunar

HALLDÓR Þorgeirsson, skrifstofustjóri í umhverfisráðuneytinu, sem er yfir nýrri skrifstofu sjálfbærrar þróunar og alþjóðamála í ráðuneytinu, gegndi veigamiklu hlutverki á loftslagsráðstefnunni í Haag sem annar tveggja formanna vinnuhóps sem lagði fram... Meira
28. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 391 orð | 2 myndir

Ný verslanamiðstöð opnuð í Borgarnesi

Borgarnesi- Hyrnutorgið, ný verslanamiðstöð í Borgarnesi, var opnað á sunnudaginn, aðeins sex mánuðum eftir að fyrsta skóflustungan var tekin. Mikill mannfjöldi var viðstaddur opnunina. Húsið er byggt úr límtré og áleiningum og er samtals 2. Meira
28. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

ÓSKAR H. FRIÐÞJÓFSSON

ÓSKAR Haukur Friðþjófsson hárskerameistari lést í Orlando í Bandaríkjunum sunnudaginn 26. nóvember sl. 58 ára að aldri. Óskar rakari fæddist á Húsavík 25. maí 1942 en ólst upp við Kirkjutorg í Reykjavík frá eins árs aldri. Meira
28. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 496 orð | 1 mynd

Óttinn við kúariðuna eykst stöðugt í Evrópu

ÓTTINN við kúariðu og skyldan sjúkdóm í mönnum eykst stöðugt í Evrópu. Í Þýskalandi hefur riðan komið upp í fjögurra vetra kú og á Spáni hafa fundist fyrstu tvö tilfellin. Meira
28. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 46 orð

Rabbfundur um misþroska barna

FORELDRAFÉLAG misþroska barna stendur fyrir rabbfundi í húsakynnum félagsins miðvikudaginn 29. nóvember nk. kl 20. Þar hittast foreldrar og ræða saman um vanda barna sinna og hvaðeina það sem upp kemur í hugann. Meira
28. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 485 orð | 1 mynd

Randburg-vefurinn - leiðrétting

Vegna tæknilegra mistaka við vinnslu síðasta sunnudagsblaðs féll niður allstór hluti viðtals í greinaflokknum Viðskipti/atvinnulíf á sunnudegi þar sem rætt var við Björn Hróarsson undir fyrirsögninni Fjölmiðill á netinu með áherslu á Ísland. Meira
28. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 239 orð

Ráðstefna um ímynd ellinnar

RÁÐSTEFNAN "Verðmæti umönnunar fyrir íslenskt samfélag - öldrunarþjónusta samábyrgð þjóðarinnar" verður haldin fimmtudaginn 30. nóvember kl. 13-16.30 á Hótel Loftleiðum. Meira
28. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Sakborningunum sleppt

ÞRÍR Þjóðverjar, sem teknir höfðu verið í gæzluvarðhald, grunaðir um að hafa átt aðild að því að valda dauða sex ára hálf-írasks drengs í sundlaug í austur-þýzka bænum Sebnitz fyrir þremur árum, voru látnir lausir í gær. Meira
28. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Sala hafin á jólamerki Neistans

JÓLAMERKI Neistans, Styrktarfélags hjartveikra barna, er komið út. Þetta er í annað sinn sem Neistinn gefur út jólamerki. Eins og í fyrra er það dr. Nikulás Sigfússon, fv. yfirlæknir Hjartaverndar, sem málaði myndina er prýðir merkið í ár. Meira
28. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Samið um tölvu-væðingu

NÝHERJI, Tölvun og Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum hafa gert með sér samstarfssamning sem gerir nemendum skólans kleift að eignast IBM-fartölvu á hagstæðum kjörum, sem Íslandsbanki FBA í Vestmannaeyjum sér um innheimtu á. Meira
28. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Samkomulag um lóðamörk

FRAMKVÆMDIR eru hafnar við byggingu nýrrar bensínstöðvar Olíufélagsins í Borgartúni við hlið Nýherjahússins. Meira
28. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 325 orð | 2 myndir

Séra Hjálmar valinn í Dómkirkjuna

VALNEFND samþykkti einróma í gær að mæla með því að séra Hjálmar Jónsson yrði skipaður dómkirkjuprestur. Nefndin leggur tillöguna fyrir biskup Íslands sem skipar formlega í stöðuna. Meira
28. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Sjón er sögu ríkari

Húsavík -Sjón er sögu ríkari má með sanni segja þeim Húsvíkingum sem ekki hafa séð Kíslarfoss þó hann sé ekki nema um 10 km frá Húsavík en hann munu fáir bæjarbúa hafa... Meira
28. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 105 orð

Stofnfundur Ungra Vinstri-grænna

STOFNFUNDUR samtaka ungliða í Vinstrihreyfingunni - grænu framboði var haldinn laugardaginn 18. nóvember. Samtökin nefnast Ungir Vinstri-grænir og aðild að því eiga allir sem eru 30 ára og yngri innan Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs. Meira
28. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 81 orð

Styrkir hjálparstarf á hernumdum svæðum

RAUÐI kross Íslands sendi á miðvikudag fjórar milljónir króna til að styrkja starf Alþjóða Rauða krossins í Ísrael og á hernumdu svæðunum, en undanfarnar vikur hefur stigmögnun átaka kallað á stóraukið hjálparstarf. Meira
28. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 1002 orð | 1 mynd

Stækkun getur haft áhrif á byggðaþróun í landinu

Fimm athugasemdir bárust vegna draga að tillögu að mats- áætlun vegna stækkunar álvers Norðuráls á Grundartanga í allt að 300 þúsund tonn, en frestur til þess að skila inn athugasemdum rann út á laugardag. Björn Ingi Hrafnsson gerir grein fyrir athugasemdunum, en skipulagsstjóra verður send mats- áætlunin í dag. Meira
28. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 326 orð

Svisslendingar hafna skerðingu herútgjalda

SVISSNESKIR kjósendur höfnuðu á sunnudag með yfirgnæfandi meirihluta tillögu sem borin var undir þjóðaratkvæði um róttækan niðurskurð til hermála. Meira
28. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 35 orð

Sæþotur skullu saman

TVÆR sæþotur frá sæþotuleigu í Kópavogi skullu saman í Fossvogi um kl. 17 á laugardag. Stjórnandi annarrar þotunnar fann til eymsla í baki eftir áreksturinn en að sögn lögreglunnar í Kópavogi eru báðar sæþoturnar taldar... Meira
28. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Tekin við rekstri fótaaðgerðastofu

ÁSDÍS Arngeirsdóttir, löggiltur fótaaðgerðafræðingur, hefur tekið við rekstri fótaaðgerðastofunnar á Vesturgötu 7 undir nafninu Fótaaðgerðastofan. Ásdís lauk námi í fótaaðgerðafræði frá Norsk Fotterapeutskole, Kristiansand í Noregi, sl. Meira
28. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 110 orð

Tillaga að matsáætlun vegna Reyðarfjarðarganga

SKIPULAGSSTOFNUN barst tillaga Vegagerðarinnar að matsáætlun vegna mats á umhverfisáhrifum jarðganga- og vegagerðar milli Reyðarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar. Allir geta kynnt sér tillöguna og lagt fram athugasemdir. Meira
28. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 222 orð

Uns sekt er sönnuð

LÖGFRÆÐINGAFÉLAG Íslands boðar til morgunverðarfundar á Grand Hótel Reykjavík, þriðjudaginn 28. nóvember. Húsið opnar kl. 8 og erindi hefst kl. 8.15. Meira
28. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Vala útnefnd kona ársins

VALA Flosadóttir, frjálsíþróttakona úr ÍR, var útefnd "kona ársins" af tímaritinu Nýju lífi og tók hún við viðurkenningu í hófi á Hótel Óðinsvéum á laugardag. Meira
28. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 55 orð

Vefsíða til stuðnings Færeyingum

OPNUÐ hefur verið undirskriftavefsíða til stuðnings sjálfstæðisbaráttu Færeyinga. Meira
28. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Vegaframkvæmdir í Árneshreppi

Árneshreppi- Vegagerðin hefur verið með talsverðar framkvæmdir hér í hreppnum undanfarið, látið harpa og mala efni. Til dæmis malaði verktakafyrirtækið Varða ehf. um 2. Meira
28. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Vesturfarar þakka fyrir sig

Vestmannaeyjum -Fyrir skömmu var Gunnar Marel Eggertsson, skipstjóri á víkingaskipinu Íslendingi, staddur á heimaslóðum í Vestmannaeyjum. Meira
28. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 114 orð

Viðvörun á farsímum

BRESKA heilbrigðisráðuneytið hefur ákveðið að gefa út viðvörun um hugsanlegt heilsutjón með öllum nýjum farsímum. Er stefnt að því, að viðvörunarmiðinn verði tilbúinn áður en mesta jólaösin skellur á. Meira
28. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Vinstri-grænir stofna félagsdeild á Héraði

STOFNUÐ hefur verið félagsdeild Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs á Fljótsdalshéraði. Á stofnfund deildarinnar hinn 19. nóvember sl. mættu á annan tug manna, auk þingmannanna Þuríðar Backman og Árna Steinars Jóhannssonar. Meira
28. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

ÞINGFUNDUR Alþingis hefst kl.

ÞINGFUNDUR Alþingis hefst kl. 13.30 í dag með utandagskrárumræðu um málefni nemenda og stöðuna í kjaradeilu framhaldsskólakennara. Málshefjandi er Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður vinstrigrænna en til andsvara verður Björn Bjarnason... Meira
28. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 729 orð | 1 mynd

Ætluð sem viðurkenning og hvatning

Hrannar Pétursson fæddist á Húsavík 5. ágúst 1973. Hann lauk stúdentsprófi frá Verslunarskóla Íslands 1993 og BA-prófi í félagsfræði frá Háskóla Íslands 1996. Hann starfaði sem fréttamaður, fyrst á Bylgjunni, síðan á Fréttastofu Sjónvarps frá 1996 til 1999 og er nú upplýsingafulltrúi hjá ISAL. Kona Hrannars er Andrea Brabin framkvæmdastjóri og eiga þau eitt barn. Meira

Ritstjórnargreinar

28. nóvember 2000 | Leiðarar | 824 orð

NOTKUN OG VERNDUN NORRÆNNA TUNGUMÁLA

ALLS STAÐAR á Norðurlöndum hafa menn áhyggjur af þróun og varðveizlu tungunnar. Það er ekki bara á Íslandi, sem málvöndunarmenn óttast áhrif enskunnar á móðurmálið, heldur er sömu sögu að segja í Danmörku, Svíþjóð, Noregi og Finnlandi. Meira
28. nóvember 2000 | Staksteinar | 253 orð | 2 myndir

Skuldasöfnun sveitarfélaga

ÞAU sveitarfélög, sem sýnt hafa ráðdeild og fyrirhyggju á tímum góðæris, eiga allt aðra möguleika en hin, sem hafa ekki sýnt annað en óráðsíu. Þetta segir í DV. Meira

Menning

28. nóvember 2000 | Menningarlíf | 1261 orð | 4 myndir

80% svarenda jákvæð gagnvart menningarborg

Reykjavík menningarborg boðaði í gær til blaðamannafundar þar sem kynnt var skoðanakönnun sem Gallup gerði nýverið á viðhorfum Íslendinga til menningarborgarinnar. Þar var einnig kynnt dagskrá M2000 það sem eftir lifir árs, fjárhagsstaða og framtíðarsýn. Meira
28. nóvember 2000 | Skólar/Menntun | 416 orð | 1 mynd

Á eftir ástinni

Leikstjóri: Neil LaBute. Handrit: John C. Richards. Aðalhlutverk: Morgan Freeman, Renée Zellweger, Greg Kinnear, Aaron Eckhardt, Chris Rock og Tia Texade. Summit Entertainment 2000. Meira
28. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 200 orð | 2 myndir

Bandarískur brjálæðingur

ÞAÐ ERU sex nýjar myndir á myndbandalista vikunnar sem er bara dágott. Það sem meira er þá trónir glæný mynd á toppi listans. Meira
28. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 188 orð | 1 mynd

Blómasalinn og glyðran

½ Leikstjórn og handrit Stephen Metcalfe. Aðalhlutverk Sharon Stone, Billy Connolly. (90 mín.) Bandaríkin 2000. Öllum leyfð. Meira
28. nóvember 2000 | Menningarlíf | 116 orð | 1 mynd

Edda Erlendsdóttir á Musica 900

NÝVERIÐ hélt Edda Erlendsdóttir píanóleikari einleikstónleika á tónlistarhátíðinni Musica 900 sem haldin er árlega í borginni Trento á N-Ítalíu. Meira
28. nóvember 2000 | Myndlist | 485 orð | 1 mynd

Ellefta sjónþingið

Til 17. desember. Opið þriðjudaga til sunnudaga frá kl. 14-18. Meira
28. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 602 orð | 1 mynd

Engin þjóðleg fagott, takk fyrir

SÚ ÞJÓÐSAGA, sem nú er á kreiki, að Grafík sé upprisin er stórlega ýkt. Hinsvegar er það satt að fyrrverandi Grafíkfélagarnir Rafn Jónsson (Rabbi) og Rúnar Þórisson hafa nýverið gefið út geisladisk þar sem íslenskum þjóðsögum er siglt inn á ný mið. Meira
28. nóvember 2000 | Menningarlíf | 1068 orð | 2 myndir

Feimnismálin í brennidepli

Kaffileikhúsið frumsýnir í dag, þriðjudag, einleikinn Eva. Bersögull sjálfsvarnarleikur, þar sem fjallað er um málefni miðaldra kvenna. Súsanna Svavarsdóttir ræddi við aðstandendur sýningarinnar um efni verksins og þann heim sem það er sprottið úr. Meira
28. nóvember 2000 | Bókmenntir | 537 orð

Ferskur og fjörlegur brandari

Eftir Dav Pilkey. Íslensk þýðing Karl Ágúst Úlfsson. Útgefandi JPV forlag, Reykjavík, 2000. Prentun: Prentsmiðjan Oddi hf., 121 bls. Meira
28. nóvember 2000 | Skólar/Menntun | 127 orð | 1 mynd

Foreldrar í Kópavogi hittast

MIÐVIKUDAGINN 29. nóvember munu Samkóp, samtök foreldraráða og foreldrafélaga við grunnskólana í Kópavogi, boða til opins fundar um samstarf heimila og skóla. Meira
28. nóvember 2000 | Skólar/Menntun | 71 orð

Fyrirlestrar í Opna listaháskólanum

Guðmundur Oddur heldur fyrirlestur í LHÍ, Skipholti 1, miðvikudaginn 29. nóvember kl. 12.45 í stofu 113. Meira
28. nóvember 2000 | Tónlist | 564 orð

Fyrir unga sem aldna

Sergej Prokofiev: Pétur og úlfurinn, tónævintýri op. 67. Francis Poulenc (útsetning eftir Jean Françaix): Sagan af litla fílnum Babar. Benjamin Britten: Hljómsveitin kynnir sig, tilbrigði og fúga um stef eftir Henry Purcell op. 34. Sögumaður: Örn Árnason. Hljómsveit: Sinfóníuhljómsveitin í Melbourne. Hljómsveitarstjóri: John Lanchbery. Heildartími: 73'00. Útgáfa: Naxos 8.5541701. Verð: kr. 690. Meira
28. nóvember 2000 | Skólar/Menntun | 76 orð

Heimsókn

Grunnskólabörn í Reykjavík eru gestir í Borgarleikhúsinu fram í desember. Nemendur fá að sjá sýningu Hörpu Arnardóttur um Rómeó og Júlíu og Amor. Einnig brot úr verkum Íslenska dansflokksins. Meira
28. nóvember 2000 | Menningarlíf | 1083 orð | 1 mynd

Hinn harði reynsluheimur nútímaunglinga

SKÁLDSAGAN Seinna lúkkið eftir Valgeir Magnússon er nýkomin út og fjallar hún um veruleika unglinga í dag. Bókin er fyrsta bók höfundar, sem kunnur er fyrir störf sín sem auglýsingamaður og fyrir þáttagerð í sjónvarpi. Meira
28. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 547 orð | 4 myndir

Hrátt og blátt áfram

Það er margt sem bendir til þess að bandarísku rokkararnir í Pearl Jam séu um það bil að segja skilið við hljómleikaferðalög, jafnvel hljómleikahald yfirhöfuð. Meira
28. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 392 orð | 3 myndir

Í nafni þróunar

Inhumans eftir Paul Jenkins. Teiknari er Jae Lee. Gefin út af Marvel árið 2000. Verkið færði höfundinum hin eftirsóttu Eisner-verðlaun. Fæst í myndasöguverslun Nexus VI. Meira
28. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 754 orð | 3 myndir

JOHN FORD II

EFTIR 1939, glæsilegasta árið á ferli Fords, er hann lauk við stórvirkin Drums Along the Mohawk, Young Mr. Lincoln og Stagecoach , hélt Ford ótrauður áfram, var kominn inná kynngimagnað skeið sem stóð linnulítið í röska tvo áratugi. Meira
28. nóvember 2000 | Tónlist | 461 orð

Kammersalur á menningartorgi borgarinnar

Kammersveit Reykjavíkur flutti verk eftir Mozart og Beethoven. Sunnudagurinn 26. nóvember, 2000. Meira
28. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 179 orð | 1 mynd

Kennaravandi í Kína

Leikstjóri Zhang Yimou. Handrit Xiangsheng Shi. Aðalhlutverk Wei Minzhi, Zhang Huike. (106 mín.) Kína 1999. Öllum leyfð. Meira
28. nóvember 2000 | Tónlist | 827 orð | 1 mynd

Komið, sungið, sigrað

Schubert: Vetrarferðin. Gunnar Guðbjörnsson, tenór; Jónas Ingimundarson, píanó. Föstudaginn 24. nóvember kl. 20. Meira
28. nóvember 2000 | Skólar/Menntun | 53 orð

Lesið úr nýjum bókum á Súfistanum

LESIÐ verður úr nýjum bókum á Súfistanum, bókakaffi í verslun Máls og menningar, Laugavegi, í kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 20. Meira
28. nóvember 2000 | Skólar/Menntun | 742 orð | 2 myndir

Listin bætir skólalífið

5. bekkingar í Reykjavík heimsækja Borgarleikhúsið þessa dagana. Nemendur sjá þar leikrit með friðarboðskap og brot úr verkum Íslenska dansflokksins. Bekkir eru hvattir til að verða friðarbekkir. Meira
28. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 170 orð | 1 mynd

Mannaleg mús

Leikstjóri Rob Minkoff. Handrit M. Night Shyamalan og Greg Brooker. Aðalhlutverk Hugh Laurie, Gena Davis og Michael J. Fox. (84 mín.) Bandaríkin 1999. Skífan. Öllum leyfð. Meira
28. nóvember 2000 | Menningarlíf | 100 orð

Nýjar bækur

ÚT er komin bókin Bert og bræðurnir eftir Sören Olsson og Anders Jacobsson . Jón Daníelsson þýddi. Þessi bók er eiginlega nokkurs konar upprifjun - frásögn af tímabili sem ekki hefur verið sagt frá fyrr - skrifuð vegna mikillar eftirspurnar. Meira
28. nóvember 2000 | Menningarlíf | 179 orð

Nýjar bækur

ÚT er komin bókin Píkutorfan . Ritstjórar: Linda Norrman Skugge, Belinda Olsson , Brita Zilg. Þýðendur eru Hugrún R. Hjaltadóttir og Kristbjörg K. Kristjánsdóttir. Meira
28. nóvember 2000 | Menningarlíf | 117 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

Skjaldborg hefur endurútgefið söguna Bardaginn við Brekku-Bleik eftir Hjört Gíslason . Í fréttatilkynningu segir: "Bókin er sjálfstætt framhald af bókinni Garðar og Glóblesi. Meira
28. nóvember 2000 | Menningarlíf | 98 orð

Nýjar bækur

ÚT er komin bókin Litli ofurhuginn eftir Jon Blake með teikningum eftir Martin Chatterton. Sagan segir frá dóttur mesta ofurhuga í heimi. Meira
28. nóvember 2000 | Menningarlíf | 63 orð | 1 mynd

Nýjar plötur

ÚT er komin ný geislaplata með 27 sönglögum eftir Sigvalda Kaldalóns . Flytjendur eru Árni Sighvatsson bariton og Jón Sigurðsson píanóleikari. Á geislaplötunni er að finna bæði þekkt og minna þekkt lög - eða lög sem sjaldan eða aldrei heyrast. Meira
28. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 601 orð | 2 myndir

Og svo kom síðrokkið

Douglas Dakota, geisladiskur Botnleðju. Heiðar Örn Kristinsson syngur og leikur á gítar, Ragnar Páll Steinsson spilar á bassa og Haraldur Freyr Gíslason leikur á trommur. Tónlist og textar eru eftir Botnleðju (Silt á ensku). Upptökustjórn var í höndum Paul Narthcote Reeve. 42,26 mínútur. Spik ehf. gefur út. Meira
28. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 75 orð | 3 myndir

Óskabörn í bíó

ÞAÐ vantar ekki subbulífernið í nýjustu myndina hans Jóhanns Sigmarssonar, Óskabörn þjóðarinnar, sem frumsýnd var á föstudaginn síðasta. Enda er íslenski fíkniefnaheimurinn viðfangsefni myndarinnar. Meira
28. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 127 orð | 1 mynd

Rokk á Stöng

HIÐ ötula barátturit Undirtónar hefur nú verið starfandi í rúm fjögur ár, en það hefur jafnan beitt sér fyrir aðhlynningu að hinum ýmsu dægurmenningarmálum; tónlist, kvikmyndum og öðru slíku og jafnan hefur grasrótinni verið gefinn góður gaumur. Meira
28. nóvember 2000 | Skólar/Menntun | 63 orð

Rómantísk orgeltónlist í Reykjavík

ORGANISTI Fríkirkjunnar í Reykjavík, Kári Þormar, heldur orgeltónleika í Fríkirkjunni í kvöld og hefjast þeir kl. 20. Orgel Fríkirkjunnar í Reykjavík er af gerðinni Sauer/Walker, frá árinu 1926 og því elsta orgelið í Reykjavík sem enn er í notkun. Meira
28. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 513 orð | 1 mynd

Skapmikil og ómáluð

ELVA Dögg Melsteð fyrirsæta og nemi er eins og margir vita núverandi Ungfrú Ísland.is. Undanfarið hefur hún sinnt þeim skyldum sem því sæmdarheitinu fylgja eins og að vinna sjálfboðastarf fyrir ýmis góðgerðarsamtök á borð við Rauða krossinn. Meira
28. nóvember 2000 | Menningarlíf | 997 orð | 1 mynd

Sunnudagur 17. desember

HÁSKÓLABÍÓ, KL. 13 Ísland í fremstu röð! Málþing stúdenta um samkeppnishæfni Íslands í útlöndum í menntamálum og menningarlífi. Pallborðsumræður undir stjórn Sigmundar Ernis Rúnarssonar fréttastjóra. Liður í Stjörnuhátíð Menningarborgarinnar. Meira
28. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 475 orð

THE SEARCHERS (1956) Einn magnaðasti vestri...

THE SEARCHERS (1956) Einn magnaðasti vestri sögunnar, þar sem fremsti höfundur hans endurskoðar afstöðu sína til karlhetjunnar (sem oftast var holdi klædd af John Wayne), og mildast gagnvart frumbyggjunum. Meira
28. nóvember 2000 | Bókmenntir | 590 orð

Uppátæki hrekkjusvíns

Eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur. Myndir: Margrét E. Laxness. Útgefandi Mál og menning. Reykjavík, 2000. Prentvinnsla: Prentsmiðjan Oddi hf., 204 bls. Meira
28. nóvember 2000 | Tónlist | 220 orð | 1 mynd

Úrslit í píanókeppni Íslandsdeildar EPTA

FYRSTA íslenska píanókeppnin var haldin dagana 22.-26. nóvember sl. Íslandsdeild EPTA (Evrópusamband píanókennara) stóð fyrir keppninni og var hún ætluð efnilegum píanónemendum 25 ára og yngri. Meira
28. nóvember 2000 | Menningarlíf | 98 orð

ÚT er komin bókin Fingurætan eftir...

ÚT er komin bókin Fingurætan eftir Dick King Smith. Sagan um fingurætuna gerist á norðlægum slóðum þar sem mannfólkinu stafar mikil ógn af jarðálfinum Úlfi. Hann situr um fólk og vill heilsa því innilega og bíta af því fingur í leiðinni og éta. Meira
28. nóvember 2000 | Menningarlíf | 77 orð

ÚT er komin bókin Fjölskyldulíf dýranna...

ÚT er komin bókin Fjölskyldulíf dýranna eftir Bent Jörgensen. Gissur Ó. Erlingsson þýddi. Ráðgjöf: Örnólfur Thorlacius . Myndir eftir Birde Poulsen . Heimur dýranna er fjölbreyttur og heillandi. Meira
28. nóvember 2000 | Menningarlíf | 116 orð

ÚT er komin bókin Pési vinur...

ÚT er komin bókin Pési vinur minn og töfraskórnir & Arabahöfðinginn vinur minn, tvær sögur í sömu bók eftir Ulf Stark í þýðingu Sigrúnar Á. Eiríksdóttur. Sögurnar eru að nokkru leyti byggðar á æskureynslu höfundar. Meira
28. nóvember 2000 | Menningarlíf | 184 orð | 1 mynd

ÚT er komin bókin Útkall upp...

ÚT er komin bókin Útkall upp á líf og dauða eftir Óttar Sveinsson þar sem fjallað er um sanna atburði tengdum slysum og björgunum hér á landi. Meira
28. nóvember 2000 | Menningarlíf | 199 orð

ÚT er komin geislaplatan Ég byrja...

ÚT er komin geislaplatan Ég byrja reisu mín í flutningi Kammerkórs Suðurlands. Verkin eru íslensk kirkjutónlist allt frá kristnitöku til dagsins í dag. Kammerkór Suðurlands var stofnaður 1997 og er að mestu skipaður starfandi tónlistarfólki á Suðurlandi. Meira
28. nóvember 2000 | Menningarlíf | 111 orð

ÚT er komin myndabókin Moldvarpan sem...

ÚT er komin myndabókin Moldvarpan sem vildi vita hver skeit á hausinn á henni eftir Werner Holzwarth og Wolf Erlbuch . Í fréttatilkynningu segir: "Þetta er lítil bók með stórskemmtilegum myndum og óborganlegum texta sem Þórarinn Eldjárn hefur þýtt. Meira
28. nóvember 2000 | Menningarlíf | 120 orð | 1 mynd

ÚT er komin ný jólasaga, Jólaálfarnir...

ÚT er komin ný jólasaga, Jólaálfarnir í fjallinu , saga fyrir yngstu börnin eftir Kristján Óla Hjaltason sem jafnframt er útgefandi og myndskreytt af Hafsteini Michael Guðmundssyni . Meira
28. nóvember 2000 | Skólar/Menntun | 560 orð | 2 myndir

Viðamikið fjarnám kennara

Fjarnám/ Einstaklingar utan Stór-Reykjavíkur eru þriðjungur nemenda í Kennaraháskóla Íslands. Gunnar Hersveinn safnaði upplýsingum úr skýrslu um fjarnám KHÍ. Meira
28. nóvember 2000 | Tónlist | 691 orð | 1 mynd

Það tekur tryggðinni í skóvarp, sem tröllum er ekki vætt

Kristján Jóhannsson, Kvennakór Reykjavíkur, undir stjórn Sigrúnar Þorgeirsdóttur, Jóhann Friðgeir Valdimarsson, Szymon Kuran, Anna Guðný Guðmundsdóttir, Örn Árnason og Jónas Þórir stóðu fyrir söngskemmtun í Háskólabíói. Laugardagurinn 25. nóvember, 2000. Meira
28. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 854 orð | 1 mynd

Ætlar að syngja fullt af lögum

Cleo Laine hefur verið í miklu uppáhaldi hjá Íslendingum síðan hún söng tvisvar hér á landi fyrir um 25 árum. Nú er hún komin aftur og Hildur Loftsdóttir hringdi í prímadonnuna af því tilefni. Meira

Umræðan

28. nóvember 2000 | Aðsent efni | 467 orð | 1 mynd

Athugasemd vegna gagnrýni við gagnrýni

Niðurstaða mín, segir Jón Ásgeirsson, er byggð á upprunalegri gerð Wagners. Meira
28. nóvember 2000 | Aðsent efni | 833 orð | 1 mynd

Beðið eftir Davíð

Þegar um gæluverkefni er að ræða, segir Stefán Karlsson, eru opnaðar allar fjárhirslur ríkisins og bruðlað með skattpeninga almennings að vild. Meira
28. nóvember 2000 | Aðsent efni | 926 orð | 2 myndir

Dálítið höfum við dundað, stundum

Ef íslensk þjóð vill af alvöru koma í veg fyrir slys í umferðinni, segja Óli H. Þórðarson og Sigurður Helgason, þarf hún að breyta umferðarháttum sínum. Meira
28. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 311 orð | 1 mynd

Fjárlögin - aldraðir og öryrkjar

ALÞINGISMENN eru búnir að spara um 15.000.000 á síðustu sex árum á öldruðum og öryrkjum. Hvernig væri að aldraðir og öryrkjar fengju eitthvað af þessum sparnaði, þegar alþingismenn fara að ræða fjárlögin á næsta ári? Meira
28. nóvember 2000 | Aðsent efni | 973 orð | 1 mynd

Fjöldamorðin í Palestínu halda áfram

Það er sorglegt að sjá, segir Eldar Ástþórsson, hvernig íslenskir fjölmiðlar kjósa að fjalla um fjöldamorðin í Palestínu. Meira
28. nóvember 2000 | Aðsent efni | 366 orð | 4 myndir

Gætum að okkur í hálkunni

Með aðgæslu og einföldum aðgerðum, segir Brynjólfur Mogensen, getum við fækkað hálkuslysum verulega. Meira
28. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 344 orð

Heimsfarsinn - samþætta kenningin mikla

EINS OG mörgum er kunnugt glímdi Albert Einstein hin efri ár sín við að ná fram viðhlítandi lausn á ráðgátu eðlisfræðinnar um frumkraftana fjóra; rafsegulkrafta, sterka kraftinn svokallaða, þyngdarkraftinn og veikari atómkraftinn svonefnda. Meira
28. nóvember 2000 | Aðsent efni | 791 orð | 1 mynd

Hæstaréttardómur nr. 286/1999

Samkenndin var stuðningur fyrir fjölmarga, segir Ólöf Guðný Valdimarsdóttir, sem hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi. Meira
28. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 842 orð

(I.Kor. 2, 10.)

Í dag er þriðjudagur 28. nóvember 333. dagur ársins 2000. Orð dagsins: En oss hefur Guð opinberað hana fyrir andann, því að andinn rannsakar allt, jafnvel djúp Guðs. Meira
28. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 111 orð

KIRKJUHVOLL

Hún amma mín það sagði mér: "Um sólarlagsbil á sunnudögum gakk þú ei Kirkjuhvols til! Þú mátt ei trufla aftansöng álfanna þar. - Þeir eiga kirkju í hvolnum, og barn er ég var, í hvolnum kvað við samhljómur klukknanna á kvöldin. Meira
28. nóvember 2000 | Aðsent efni | 647 orð | 1 mynd

Langlífi og heilsufar aldraðra á Íslandi

Það verður æ brýnna, segir Aðalsteinn Guðmundsson, að bæta heilsufar og færni aldraðra með virku forvarnarstarfi, nýtingu þekkingar og bættum meðferðarmöguleikum. Meira
28. nóvember 2000 | Aðsent efni | 937 orð | 1 mynd

Lýðræði - Einræði

Eins og sannir lýðræðissinnar eiga að vita, segir Guðjón Sveinsson, eru fjöregg brothætt. Meira
28. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 64 orð

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup,...

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Meira
28. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 50 orð

MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík.

MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. Meira
28. nóvember 2000 | Aðsent efni | 511 orð | 1 mynd

Opið bréf til Tómasar Inga Olrich

Það er þitt einkavandamál, segir Jón Hafsteinn Jónsson, hvenær af þér rennur móður kalda stríðsins sáluga. Meira
28. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 271 orð | 1 mynd

Sveigjanleiki - tímaskekkja

JÆJA kennarar, lítið nú í spegil og sjá, það birtist nátttröll sem hefur dagað uppi. Þannig var tilfinningin, að lesa grein Þrastar Ólafssonar í Mbl. 23. nóv. Hann telur ekki vonlaust að bæta kjör kennara umtalsvert, þakka þér Þröstur, en hvernig? Meira
28. nóvember 2000 | Aðsent efni | 574 orð | 1 mynd

Úrbætur í aðstöðumálum

Röskva hefur beitt sér af krafti í aðstöðumálum, segir Þorvarður Tjörvi Ólafsson, og margvíslegur árangur liggur þegar fyrir. Meira
28. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 500 orð

ÞAÐ er krafa sumra atvinnurekenda að...

ÞAÐ er krafa sumra atvinnurekenda að umsækjendur um störf skili inn nýjum sakavottorðum með atvinnuumsóknum. Nefna má öryggisverði, flugmenn og fleiri stéttir. Meira
28. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 33 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og...

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og söfnuðu til styrktar Rauða krossi Íslands kr. 3.515. Þær heita Kristín H. Geirsdóttir, Guðrún E. Reynisdóttir og Fjóla Sigurðardóttir. Á myndina vantar Andreu Andradóttur og Finn Salvar... Meira
28. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 25 orð | 1 mynd

Þessir duglegu drengir héldu tombólu og...

Þessir duglegu drengir héldu tombólu og söfnuðu til styrktar Rauða krossi Íslands kr. 1.765. Þeir heita Anton Örn Þórarinsson, Bjarni Freyr Reynisson og Gottskálk Daði... Meira
28. nóvember 2000 | Aðsent efni | 666 orð | 1 mynd

Öldrunarþjónusta - samábyrgð þjóðarinnar

Viljum við árétta, segir Hafsteinn Þorvaldsson, að Framkvæmdasjóður aldraðra verði í framtíðinni látinn sinna hlutverki sínu lögum samkvæmt. Meira

Minningargreinar

28. nóvember 2000 | Minningargreinar | 348 orð | 1 mynd

Anna Bára Kristinsdóttir

Anna Bára Kristinsdóttir, verkakona á Akureyri, fæddist að Brattavöllum í Þorvaldsdal við Eyjafjörð 29. október 1915. Hún lést á heimili sínu á Eyrarvegi 35 á Akureyri 15. nóvember síðastliðinn. Útför hennar fór fram frá Akureyrarkirkju hinn 24. nóvember sl. Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2000 | Minningargreinar | 3254 orð | 1 mynd

Eyvör Margrét Hólmgeirsdóttir

Eyvör Margrét Hólmgeirsdóttir fæddist í Reykjavík 21. júní 1936. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 21. nóvember sl. Foreldrar hennar voru Unnur Guðfinna Jónsdóttir, húsfreyja, f. 5. nóvember 1910. d. 27. Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2000 | Minningargreinar | 673 orð | 1 mynd

HALLDÓR JÓNSSON

Halldór Jónsson fæddist 14. júlí 1913. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 17. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Kópavogskirkju 27. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2000 | Minningargreinar | 2846 orð | 1 mynd

JÓN ÁSGEIRSSON

Jón Ásgeirsson fæddist í Reykjavík 1. febrúar 1937. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 14. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Dómkirkjunni 27. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2000 | Minningargreinar | 2484 orð | 1 mynd

Stefán Kristjánsson

Stefán Kristjánsson fæddist 28. janúar 1932 á Sauðárkróki og ólst þar upp til 13 ára aldurs er fjölskyldan flutti búferlum til Reykjavíkur en þar bjó Stefán til dánardags en hann lést 19.11. 2000 á Landspítalanum við Hringbraut. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 226 orð

Fer fram á níu milljarða dala í bætur

BANDARÍSKI milljarðamæringurinn og fjárfestirinn Kirk Kerkorian hefur kært DaimlerChrysler AG en Kerkorian sakar Jürgen Schrempp, forstjóra DaimlerChrysler, um að hafa logið að hluthöfum Chrysler um samruna Daimler-Benz og Chrysler árið 1998. Meira
28. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 1323 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 27.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 27.11.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Blálanga 74 74 74 16 1.184 Grálúða 100 100 100 12 1.200 Karfi 5 5 5 10 50 Keila 40 40 40 79 3. Meira
28. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
28. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 593 orð | 1 mynd

Íslenska sjónvarpsfélagið eignast 40% í Íslandsneti

Á hluthafafundi í Íslandsneti hf., sem m.a. rekur netgáttina Strik.is, var í gær samþykkt hlutafjáraukning úr 120 milljónum króna að nafnvirði í 210 milljónir. Þá var jafnframt samþykkt að Íslenska sjónvarpsfélagið hf. Meira
28. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 45 orð

Keyptu rúmlega 15% í Mens Mentis

LANDSBRÉF hf. og Landsbankinn-Framtak hafa keypt rúmlega 15% hlut í hugbúnaðarfyrirtækinu Mens Mentis hf. Kaupin endurspegla m.a. Meira
28. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 96 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt. % Úrvalsvísitala aðallista 1.3331,62 0,59 FTSE 100 6.374,70 0,74 DAX í Frankfurt 6.700,97 0,53 CAC 40 í París 6.171,33 0,42 OMX í Stokkhólmi 1.126,0 1,20 FTSE NOREX 30 samnorræn 1. Meira
28. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 711 orð | 1 mynd

Plastprent kaupir 85,4% í Ako-Plastos

PLASTPRENT hf. hefur keypt 85,4% hlutafjár í Ako-Plastos hf. á Akureyri, sem greitt verður fyrir með hlutabréfum í Plastprenti. Í þeim tilgangi verður hlutafé Plastprents hf. aukið um 34,4 milljónir króna eða 13%. Meira
28. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 179 orð

Samningar á lokastigi

UNDANFARNA daga hafa átt sér stað viðræður á milli forsvarsmanna Lyfjaverslunar Íslands hf. og A. Karlssonar hf. um kaup Lyfjaverslunar Íslands hf. á öllu hlutafé í A. Karlssyni hf. Viðræðurnar eru nú á lokastigi. Meira
28. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 68 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 27.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 27.11. 2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. Meira

Daglegt líf

28. nóvember 2000 | Neytendur | 76 orð | 1 mynd

17 milljónir smákaka

EKKI er langt um liðið frá því sjálfsagt þótti að á hverju íslenskum heimili væru bakaðar ekki færri en 6 smákökutegundir. Með breyttri samfélagsmynd hefur bakstur á heimilum minnkað og eftirspurn eftir tilbúnum smákökum í verslunum aukist. Meira
28. nóvember 2000 | Neytendur | 686 orð | 1 mynd

Eldri konur í mestri hættu

FÓLKI og þá sérstaklega öldruðum hættir til að detta og slasa sig jafnvel illa í hálku. Bæði yngri og eldri kynslóðin ætti því að huga sérstaklega að fótabúnaði sínum yfir vetrarmánuðina. Meira
28. nóvember 2000 | Neytendur | 606 orð | 1 mynd

Hugað að þyngd, hæð og færni

VIÐ VAL á skíðaútbúnaði þarf ekki aðeins að hafa í huga þyngd og hæð. Færni getur haft talsverð áhrif á hvar eðlilegast er að bera niður að því er fram kemur í samtali við Ásmund Ívarsson í skíðadeild Útilífs. Meira
28. nóvember 2000 | Neytendur | 34 orð | 1 mynd

Jólalisti

Út er kominn jólalisti verslunarinnar Noa Noa. Listinn fæst ókeypis í verslunum Noa Noa í Kringlunni og á Laugaveginum. Einnig er hægt að panta listann á heimasíðu verslunarinnar www.noa-noa.is. Noa Noa selur vinsælan danskan... Meira
28. nóvember 2000 | Neytendur | 375 orð

Tunnum ekki fjölgað

EKKI hefur komið til tals að koma upp mismunandi ruslatunnum við hús í Reykjavík til að auðvelda flokkun á endurnýtanlegum úrgangi að því er fram kom í samtali við Einar Bjarnason deildarstjóra hreinsunardeildar Reykjavíkurborgar. Meira
28. nóvember 2000 | Neytendur | 424 orð

Viðvörun um hættu á heilsutjóni fylgir farsímum

Öllum farsímum sem seldir verða í Bretlandi mun fylgja viðvörun frá breskum yfirvöldum þar sem segir að mikil farsímanotkun geti valdið heilsutjóni. Sigríður Dögg Auðunsdóttir hefur fylgst með umræðunni. Meira

Fastir þættir

28. nóvember 2000 | Fastir þættir | 151 orð

Bridsfélag Siglufjarðar Mánudaginn 20.

Bridsfélag Siglufjarðar Mánudaginn 20. nóvember sl. lauk Siglufjarðarmótinu í tvímenningi, Steingrímsmótinu. Spilaður var "Barometer" með þátttöku 20 para. Meira
28. nóvember 2000 | Fastir þættir | 113 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Reykjavíkur Örn Arnþórsson og Guðlaugur R. Jóhannsson unnu 3ja kvölda Kauphallartvímenning BR 2000. Þeir tóku forystu 2. kvöldið og létu hana ekki af hendi eftir það. Meira
28. nóvember 2000 | Fastir þættir | 311 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Suður spilar sex lauf, sem er sterk slemma, en gæti þó tapast í slæmri legu: Norður &spade; K86 &heart; Á743 ⋄ D106 &klubs; D52 Vestur Austur &spade;D9742 &spade;1053 &heart;10 &heart;G986 ⋄ÁK543 ⋄G982 &klubs;73 &klubs;96 Suður &spade;ÁG... Meira
28. nóvember 2000 | Í dag | 733 orð

Hjóna- og fræðslukvöld í Bústaðakirkju

FYRSTA hjóna- og fræðslukvöld vetrarins verður fimmtudaginn 30. nóvember kl. 20. Þá mun sr. Gunnar Rúnar Matthíasson fjalla um áföll í lífinu og leitast við að varpa ljósi á spurningar eins og hvernig bregðumst við við andstreymi og mótlæti? Meira
28. nóvember 2000 | Viðhorf | 942 orð

Hvað er í tísku?

París veit að hún getur leyft sér ýmislegt vegna þess að hún er miðja tískunnar Meira
28. nóvember 2000 | Fastir þættir | 466 orð

Mikill áhugi fyrir mótinu

ÁKVEÐIÐ hefur verið að fimimót Morgunblaðsins og Gusts verði haldið laugardaginn 24. febrúar nk. og hafa væntanlegir keppendur því tæplega þrjá mánuði til að undirbúa hesta sína, velja tónlist og verða sér úti um viðeigandi klæðnað. Meira
28. nóvember 2000 | Fastir þættir | 185 orð | 1 mynd

Mótaskráin væntanleg í janúar

MÓTASKRÁ Landssambands hestamannafélaga verður væntanlega tilbúin til birtingar um miðjan janúar en eyðublöð hafa verið send út til hestamannafélaga og eiga þau að vera búin að skila blöðunum með umsóknum um mótsdaga fyrir 1. janúar. Meira
28. nóvember 2000 | Fastir þættir | 700 orð | 1 mynd

Naumt tap gegn unglingaliði Sviss

24.-26. nóvember 2000 Meira
28. nóvember 2000 | Fastir þættir | 796 orð | 1 mynd

Reiðleiðin við Grafarholt enn í uppnámi

Reiðvegamál hafa verið til umfjöllunar á haustdögum. Nú gæti svo farið að ein fjölfarnasta reiðleið landsins, milli Reykjavíkur og Mosfellsbæjar, verði ófær í vetur. Þetta mun í annað skiptið sem þessi reiðleið er í uppnámi og kynnti Valdimar Kristinsson sér hver staðan er í málinu í dag. Meira
28. nóvember 2000 | Fastir þættir | 151 orð | 1 mynd

SkÁk - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga lauk fyrir rétt rúmri viku. Eins og endranær tóku þátt margar knáar skákkempur sem annars snerta skákborðið lítið sem ekkert á opinberum vettfangi. Meira

Íþróttir

28. nóvember 2000 | Íþróttir | 331 orð

2.

2. Meira
28. nóvember 2000 | Íþróttir | 18 orð

Aðalfundur HK Aðalfundur HK fer fram...

Aðalfundur HK Aðalfundur HK fer fram í íþróttahúsi Digraness, Hákoni digra, þriðjudaginn 5. desember og hefst klukkan 20. Venjuleg... Meira
28. nóvember 2000 | Íþróttir | 361 orð | 1 mynd

ANDRI Sigþórsson lék síðustu tvær mínúturnar...

ANDRI Sigþórsson lék síðustu tvær mínúturnar með Salzburg þegar lið hans gerði jafntefli, 1:1, við Austria Wien í austurrísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á sunnudaginn. Salzburg er í fjórða sæti deildarinnar. Meira
28. nóvember 2000 | Íþróttir | 67 orð

BELGÍSKA félagið Club Brugge setti met...

BELGÍSKA félagið Club Brugge setti met um helgina þegar það lagði Antverpen 2:0 í belgísku deildinni. Það var 14. sigurleikur liðsins í röð í deildinni og þar með sló félagið 36 ára gamalt met Anderlecht frá tímabilinu 1964-65. Meira
28. nóvember 2000 | Íþróttir | 273 orð

Bikarkeppnin 1.

Bikarkeppnin 1. deild: 800 m skriðsund kvenna: Lára Hrund Bjargardóttir, SH 9:10,15 Heiðrún P. Maack, KR 9:30,19 Berglind Ósk Bárðardóttir, SH 9:40,18 1. Meira
28. nóvember 2000 | Íþróttir | 375 orð | 1 mynd

BIRGIR Örn Birgisson fékk að finna...

BIRGIR Örn Birgisson fékk að finna fyrir olnboga eins leikmanns belgíska landsliðsins á laugardag. Meira
28. nóvember 2000 | Íþróttir | 86 orð

Bjarni og Jörundur þjálfarar ársins

BJARNI Jóhannsson, þjálfari karlaliðs Fylkis, og Jörundur Áki Sveinsson, þjálfari kvennaliðs Breiðabliks, voru útnefndir þjálfarar ársins 2000 á aðalfundi Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands um helgina. Meira
28. nóvember 2000 | Íþróttir | 52 orð

Björgvin sjötti í Svíþjóð

BJÖRGVIN Björgvinsson frá Dalvík hafnaði í sjötta sæti á alþjóðlegu FIS-móti í stórsvigi sem fram fór í Gällevare í Svíþjóð á sunnudaginn. Björgvin var í 17. sæti eftir fyrri ferðina en náði síðan næstbesta tímanum í þeirri síðari. Meira
28. nóvember 2000 | Íþróttir | 218 orð

ENSKI landsliðsmaðurinn Rio Ferdinand varð um...

ENSKI landsliðsmaðurinn Rio Ferdinand varð um helgina dýrasti varnarmaður heims er Leeds keypti hann frá West Ham á ríflega 2,2 milljarða króna. Meira
28. nóvember 2000 | Íþróttir | 401 orð

Evrópukeppni landsliða Belgía - Ísland 96:61...

Evrópukeppni landsliða Belgía - Ísland 96:61 Rumbeke, Belgíu, Evrópukeppnin, laugardaginn 25. nóvember 2000. Meira
28. nóvember 2000 | Íþróttir | 410 orð

Evrópukeppni Milliriðill stúlknalandsliða, leikið á Spáni:...

Evrópukeppni Milliriðill stúlknalandsliða, leikið á Spáni: Ísland - Holland 0:1 England Úrvalsdeild: Charlton - Sunderland 0:1 Alex Rae 58 - 20,043 Coventry - Aston Villa 1:1 Mustapha Hadji 83 - Dion Dublin 8 - 21,464 Derby - Manchester Utd 0:3 Teddy... Meira
28. nóvember 2000 | Íþróttir | 196 orð | 1 mynd

Eyjólfur í stóru hlutverki

EYJÓLFUR Sverrisson lék stórt hlutverk með Herthu Berlín á laugardaginn þegar lið hans vann góðan útisigur á Frankfurt, 4:0, í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
28. nóvember 2000 | Íþróttir | 276 orð

Fallegt mark Sigurðar Ragnars

SIGURÐUR Ragnar Eyjólfsson skoraði sitt fyrsta mark og lagði annað upp fyrir Harelbeke í belgísku knattspyrnunni á laugardaginn þegar lið hans beið lægri hlut fyrir Moeskroen á útivelli, 4:3. Meira
28. nóvember 2000 | Íþróttir | 42 orð

Fjöldi leikja U T Mörk Stig...

Fjöldi leikja U T Mörk Stig Haukar 10 9 1 298:238 18 Fram 10 8 2 263:222 16 Valur 10 6 4 254:230 12 Grótta KR 10 6 4 244:252 12 Afturelding 10 5 5 281:257 10 FH 10 5 5 246:230 10 ÍBV 10 5 5 270:263 10 KA 10 5 5 253:249 10 ÍR 10 5 5 228:227 10 Stjarnan 10... Meira
28. nóvember 2000 | Íþróttir | 90 orð

Fyrsta tap Skjern

SKJERN, lið þeirra Arons Kristjánssonar og Daða Hafþórssonar tapaði á laugardaginn á heimavelli fyrir sterku liði FIF frá Kaupmannahöfn, 26:29, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Þetta var fyrsti tapleikur Skjern á leiktíðinni á heimavelli. Meira
28. nóvember 2000 | Íþróttir | 109 orð

Færanlegt körfuknattleiksgólf?

KÖRFUKNATTLEIKSSAMBAND Íslands er alvarlega að skoða þann möguleika að kaupa notað íþróttagólf sem hægt væri að setja upp hvar sem er á landinu. Meira
28. nóvember 2000 | Íþróttir | 72 orð

Glæsimark Bjarnólfs

BJARNÓLFUR Lárusson skoraði glæsilegt mark fyrir Scunthorpe sem sigraði Mansfield, 6:0, í ensku 3. deildinni á laugardaginn. Strax á 2. mínútu leiksins átti Bjarnólfur mikinn þrumufleyg af 30 metra færi og boltinn söng í netinu. Meira
28. nóvember 2000 | Íþróttir | 433 orð | 1 mynd

GUÐNI Bergsson lék allan leikinn með...

GUÐNI Bergsson lék allan leikinn með Bolton sem tapaði, 1:0, fyrir Sheffield United í 1. deild. Hann þótti einn besti maður liðsins en fékk gula spjaldið í lok leiksins. Bolton datt úr þriðja sætinu niður í það fimmta með ósigrinum. Meira
28. nóvember 2000 | Íþróttir | 143 orð

Gunnar skoraði sjö

GUNNAR Andrésson skoraði 7 mörk, ekkert úr vítakasti, þegar lið hans, Amicita frá Zurich, vann HC GS Stäfa, 26:23, á útivelli í svissnesku úrvalsdeildinni í handknattleik á laugardaginn. Að sögn Gunnars var sigurinn öruggari en tölurnar gefa til kynna. Meira
28. nóvember 2000 | Íþróttir | 9 orð

HANDKNATTLEIKUR SS-bikarinn Bikarkeppni karla, 16-liða úrslit:...

HANDKNATTLEIKUR SS-bikarinn Bikarkeppni karla, 16-liða úrslit: Ásvellir:ÍR b - Haukar 20 KÖRFUKNATTLEIKUR Kjörísbikar kvenna: KR-hús:KR - ÍR/Breiðablik 20. Meira
28. nóvember 2000 | Íþróttir | 84 orð

HÁSKÓLALIÐ Arizona sigraði háskólalið South-California, 8:0,...

HÁSKÓLALIÐ Arizona sigraði háskólalið South-California, 8:0, í úrslitaleik alþjóðlega íshokkímótsins í Skautahöllinni í Reykjavík á sunnudagskvöldið. Arizonaliðið hafði nokkra yfirburði á mótinu og vann alla sína leiki á sannfærandi hátt. Meira
28. nóvember 2000 | Íþróttir | 281 orð

Heimamenn hófu leikinn vel, flöt vörn...

VALSMENN unnu mikilvægan sigur á laugardaginn þegar þeir tóku á móti Fram. Valur hafði tapað þremur leikjum í röð og því mikilvægt fyrir liðið að koma sér á sigurbraut á ný. Leikurinn var jafn og spennandi og lyktaði með 22:19 sigri Vals. Meira
28. nóvember 2000 | Íþróttir | 49 orð

Heimsbikarkeppnin Alpagreinar: Brun karla: Stefan Aberharter...

Heimsbikarkeppnin Alpagreinar: Brun karla: Stefan Aberharter (Austurríki) 1.40,79 Silvano Beltrametti (Sviss) 1.41,03 Lasse Kjus (Noregi) 1.41,21 Risasvig karla: Hermann Maier (Austurríki) 1.29,53 Lasse Kjus (Noregi) 1. Meira
28. nóvember 2000 | Íþróttir | 861 orð | 1 mynd

Hermann opnaði markareikning sinn hjá Ipswich

IPSWICH Town er á góðri leið með að verða lið ársins í ensku knattspyrnunni. Meira
28. nóvember 2000 | Íþróttir | 314 orð

Holland Twente - Groningen 3:0 PSV...

Holland Twente - Groningen 3:0 PSV Eindhoven - Breda 2:1 Nijmegen - Heerenveen 0:0 Utrecht - Ajax 2:1 Roosendaal - Roda 0:4 De Graafschap - Fortuna Sittard 5:1 AZ Alkmaar - Sparta 1:1 Feyenoord - Willem II 1:0 Feyenoord 12 10 1 1 30 :11 31 PSV 13 9 3 1... Meira
28. nóvember 2000 | Íþróttir | 261 orð

Hugurinn ber mann hálfa leið

"ÉG hef verið að gæla við að ná þessu meti en ég átti ekki von á því að það myndi koma á þessu móti. Meira
28. nóvember 2000 | Íþróttir | 229 orð

Keflvíkingar hafa rætt við Hauk Inga og Jóhann

KEFLVÍKINGAR hafa mikinn áhuga á að fá knattspyrnumennina Hauk Inga Guðnason og Jóhann B. Guðmundsson til liðs við sig á nýjan leik. Meira
28. nóvember 2000 | Íþróttir | 53 orð

Klukkan blikkaði

STÓRA markataflan í austurenda íþróttahúss Vals að Hlíðarenda bilaði í leiknum á laugardaginn. Framarar áttu þrumuskot í slána og þaðan fór boltinn upp í markatöfluna með þeim afleiðingum að hún blikkaði öllum ljósum og sýndi 30 alls staðar. Meira
28. nóvember 2000 | Íþróttir | 159 orð

KR vann ótrúlega auðveldan sigur á...

KR vann ótrúlega auðveldan sigur á Keflavík í uppgjöri toppliðanna í 1. deild kvenna í körfuknattleik í Keflavík á laugardaginn. KR komst í 14:0 og leiddi 24:5 eftir fyrsta leikhluta og var ekki í vandræðum með að innbyrða sigurinn eftir það. Meira
28. nóvember 2000 | Íþróttir | 179 orð

Maier vann ekki í bruni

ÞAÐ þykir fréttnæmt ef Hermann Maier, hinn austurríski, sigrar ekki í brunkeppni á skíðum. Það gerðist um helgina í fyrsta brunmóti heimsbikarsins á þessum vetri. Hann varð að sætta sig við 15. sætið. Meira
28. nóvember 2000 | Íþróttir | 182 orð

NOKKRIR "garpar" voru meðal keppenda í...

NOKKRIR "garpar" voru meðal keppenda í bikarkeppninnn garpar eru þeir sundmenn kallaðir sem eru orðnir eldri en afreksmenn í sundi eru yfirleitt. Meira
28. nóvember 2000 | Íþróttir | 266 orð | 1 mynd

Patrekur og Ólafur í miklum ham

PATREKUR Jóhannesson og Ólafur Stefánsson voru báðir í miklum ham með liðum sínum í Þýskalandi um helgina. Patrekur skoraði 9 mörk þegar Essen sigraði Wetzlar, 36:28, og Ólafur skoraði 8 mörk í yfirburðasigri Magdeburg á Hameln, 29:14. Framganga þeirra beggja í þessum leikjum og að undanförnu lofar góðu fyrir íslenska landsliðið sem hefur keppni á HM í Frakklandi eftir tæpa tvo mánuði. Meira
28. nóvember 2000 | Íþróttir | 317 orð

Pétur og Marel til Indlands

PÉTUR Marteinsson og Marel Jóhann Baldvinsson úr Stabæk leika með íslenska landsliðinu í knattspyrnu á alþjóðlega mótinu Millennium Super Cup á Indlandi í janúar. Stabæk varð í gær fyrsta erlenda félagið til að gefa KSÍ grænt ljós á sína leikmenn en óskir um að fá íslenska leikmenn lausa fyrir mótið voru sendar á félög þeirra fyrir helgina. Meira
28. nóvember 2000 | Íþróttir | 143 orð

Ragnar með sjö gegn París SG

RAGNAR Óskarsson skoraði sjö mörk fyrir Dunkerque þegar lið hans tapaði, 21:17, fyrir París SG í frönsku 1. deildinni í handknattleik um helgina. Ragnar gerði fjögur markanna úr vítaköstum. Meira
28. nóvember 2000 | Íþróttir | 115 orð

Rangers kom fram hefndum

RANGERS náði fram hefndum gegn Celtic í slag skosku knattspyrnustórveldanna á sunnudaginn. Celtic, sem hefur leitt skosku úrvalsdeildina í allan vetur, vann Rangers 6:2 í haust en nú sneri Rangers blaðinu við og sigraði með sama mun, 5:1. Meira
28. nóvember 2000 | Íþróttir | 58 orð

Rúnar sjöundi á tvíslá

RÚNAR Alexandersson hafnaði í sjöunda sæti á tvíslá á heimsbikarmóti í fimleikum sem fram fór í Stuttgart í Þýskalandi um helgina. Rúnar fékk fyrst einkunnina 9,525 og komst með því í úrslit þar sem hann varð sjöundi með 9,500. Meira
28. nóvember 2000 | Íþróttir | 159 orð

Samantha Britton rekin úr enska landsliðinu

SAMANTHA Britton, enska knattspyrnukonan sem lék með ÍBV í sumar, var rekin úr enska landsliðshópnum á föstudaginn í kjölfar lyfjaprófs. Strax að prófinu loknu viðurkenndi hún fyrir landsliðsþjálfaranum að hún hefði neytt kannabisefna. Meira
28. nóvember 2000 | Íþróttir | 257 orð

Slíkum mörkum er jafnan fagnað vel...

GABRIEL Batistuta ætlar að reynast Roma þyngdar sinnar virði í gulli. Hann færði liði sínu þriggja stiga forystu í ítölsku knattspyrnunni á sunnudaginn með því að skora sigurmarkið gegn Fiorentina, 1:0, aðeins sjö mínútum fyrir leikslok. Þetta var níunda mark Batistuta á tímabilinu og Roma hefur unnið sjö af fyrstu átta leikjum sínum í deildinni. Meira
28. nóvember 2000 | Íþróttir | 749 orð

Sóknarleikurinn gladdi

FRIÐRIK Ingi Rúnarsson landsliðsþjálfari talar um fátt annað en körfuknattleik þegar hann hittir einhvern að máli. Meira
28. nóvember 2000 | Íþróttir | 65 orð

Stigamót Pepsi-stigamótið í borðtennis fór fram...

Stigamót Pepsi-stigamótið í borðtennis fór fram í TBR-húsinu 26. nóvember. Adam Harðarson, Víkingi, varð sigurvegari í meistaraflokki karla með því að vinna Magnús Árnason, Víkingi, í úrslitaleik 2:0 - 21:18, 21:19. Meira
28. nóvember 2000 | Íþróttir | 45 orð

Stigamót Þriðja stigamótið í snóker fór...

Stigamót Þriðja stigamótið í snóker fór fram um helgina. Undanúrslit: Jóhannes B. Jóhannesson vann Sumarliða D. Gústafsson, 4:0. Brynjar Valdimarsson vann Ásgeir Ásgeirsson, 4:1. Úrslitaleikur: Jóhannes B. vann Brynjar, 5:3. Meira
28. nóvember 2000 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

Stjarnan fjarlægist botninn

STJARNAN krækti sér í tvö mikilvæg stig er liðið tók á móti HK, liðinu sem var sæti fyrir neðan þá í deildinni, á sunnudaginn. Fyrir leikinn munaði tveimur stigum á liðunum en nú munar fjórum, Stjarnan sigraði næsta auðveldlega 32:22 í ansi slökum leik. Meira
28. nóvember 2000 | Íþróttir | 149 orð

STOKE City batt enda á slæman...

STOKE City batt enda á slæman kafla að undanförnu með sannfærandi útisigri á Swindon, 3:0, í ensku 2. deildinni á laugardaginn. Carl Lightbourne skoraði tvö markanna og eitt var sjálfsmark. Meira
28. nóvember 2000 | Íþróttir | 550 orð

Sundfélagið Ægir varð í öðru sæti...

SUNDFÉLAG Hafnarfjarðar sigraði í bikarkeppni Sundsambands Íslands sjötta árið í röð en mótið fór fram í Sundhöll Reykjavíkur um helgina. SH hafði forystu allt frá fyrstu grein til hinnar síðustu og sett nýtt og glæsilegt stigamet er þeir höluðu inn 30.611 stig en eldra metið, 30.422, stig áttu Hafnfirðingar sjálfir en það met var sett árið 1998. Meira
28. nóvember 2000 | Íþróttir | 557 orð | 1 mynd

Tap í Belgíu

LEIKUR Íslands og Belgíu í undanúrslitum Evrópukeppninnar í körfuknattleik karla á laugardag þróaðist á margan hátt eins og leikur Íslendinga við Úkraínu í Laugardalshöll síðastliðinn miðvikudag. Allt gekk að óskum framan af en þegar upp var staðið höfðu heimamenn gert 96 stig en Íslendingar 61. Meira
28. nóvember 2000 | Íþróttir | 164 orð

Valencia og La Coruna gefa ekkert eftir

VALENCIA og meistarar Deportivo La Coruna unnu bæði leiki sína í spænsku knattspyrnunni um helgina og eru fjórum stigum á undan næstu liðum. Valencia er áfram í toppsætinu á betri markatölu en meistararnir. Meira
28. nóvember 2000 | Íþróttir | 360 orð

Valur - Fram 22:19 Valsheimilið að...

Valur - Fram 22:19 Valsheimilið að Hlíðarenda, 10. umferð Nissandeildarinnar í handknattleik karla, laugardaginn 25. nóvember 2000. Gangur leiksins: 1:0, 3:1, 3:5, 4:7, 8:8, 10:9, 12:11, 12:13, 15:14, 18:16, 19:19, 22:19. Meira
28. nóvember 2000 | Íþróttir | 311 orð

Vantar 50 metra innilaug

"VIÐ SÁUM það í fjórum sinnum hundrað metra fjórsundi á laugardag að bilið á milli SH og Ægis minnkar með hverju árinu," svaraði Bodo Wermelskirchen, þjálfari Ægis, aðspurður hvort SH væri ekki einfaldlega ósigrandi lið. Meira
28. nóvember 2000 | Íþróttir | 496 orð | 1 mynd

Var kominn tími á að ég skoraði

LOKSINS tókst mér að koma tuðrunni inn. Það var kominn tími á það. Meira
28. nóvember 2000 | Íþróttir | 708 orð | 1 mynd

Þetta er það sem maður vill,...

LOGI Gunnarsson, Njarðvík, er einn af ungu leikmönnum íslenska landsliðsins sem Friðrik Ingi Rúnarsson landsliðsþjálfari hefur veðjað á og það er trú þjálfarans að sú kynslóð körfuknattleiksmanna sem Logi tilheyrir muni leiða íslenskan körfuknattleik á... Meira
28. nóvember 2000 | Íþróttir | 685 orð

Þýskaland Freiburg - Bayern München 1:1...

Þýskaland Freiburg - Bayern München 1:1 Vladimir But 26 - Carsten Jancker 18 - Frankfurt - Hertha Berlín 0:4 Dick van Burik 18, Kostas Konstantinidis 21, Michael Preetz 83, 88. Meira
28. nóvember 2000 | Íþróttir | 268 orð

Örn með fjögur met

"ÞETTA var mjög gott mót fyrir mig, sérstaklega ef ég horfi til þess að ég verð ekki í toppformi fyrr en eftir þrjár vikur þegar ég fer á Evrópumótið um miðjan desember. Þessi árangur hér lofar mjög góðu fyrir það mót," sagði Örn Arnarson sem var sannarlega maður mótsins á bikarkeppni Sundsambands Íslands. Meira

Fasteignablað

28. nóvember 2000 | Fasteignablað | 284 orð | 1 mynd

Atvinnuhúsnæði við Skipholt

HJÁ fasteignasölunni Tröð er í sölu skrifstofu-, verzlunar- og lagerhúsnæði í Skipholti 11-13. Þetta er steinhús, byggt 1968 og er það um 1.500 ferm. alls, en húsið er á tveimur hæðum, sem eru um 750 ferm. hvor. Byggingarréttur er fyrir 567 ferm. Meira
28. nóvember 2000 | Fasteignablað | 179 orð | 1 mynd

Einbýlishús við Tjörnina

ÞAÐ vekur alltaf þó nokkra athygli þegar reisuleg einbýlishús í gamla bænum eru auglýst til sölu, ekki sízt ef húsin eiga sér merka sögu. Nú hafa Ríkiskaup fyrir hönd Háskóla Íslands auglýst eftir tilboðum í einbýlishúsið á Bjarkargötu 6 í Reykjavík. Meira
28. nóvember 2000 | Fasteignablað | 162 orð | 1 mynd

Fallegt parhús við Grófarsmára

HJÁ fasteignasölunnni Valhöll er í sölu parhús við vesturenda að Grófarsmára 20. Þetta er steinsteypt hús, byggt 1995, sem er 236 ferm. og með bílskúr, sem er 25 ferm. Meira
28. nóvember 2000 | Fasteignablað | 40 orð | 1 mynd

Fataskápur litla barnsins

NÚ ER komið að jólatiltektinni og það þarf líka að laga til í fataskáp barnsins. Þessi skápur er að vísu dálítið hrörlegur en eigi að síður hefur verið hresst upp á hann með blúndum og fötin eru sannarlega í besta... Meira
28. nóvember 2000 | Fasteignablað | 184 orð | 1 mynd

FRAMUNDAN er úthlutun á lóðum í...

FRAMUNDAN er úthlutun á lóðum í Ásum í Hraunsholti í Garðabæ og skiptast þær í lóðir fyrir 26 íbúðir í raðhúsum og parhúsum og lóðir fyrir 19 einbýlishús. Lóðirnar verða byggingarhæfar um mitt næsta ár. Meira
28. nóvember 2000 | Fasteignablað | 141 orð | 1 mynd

Frystihús á Suðurnesjum

HJÁ Fasteignaþingi er í sölu um 1550 ferm. fiskvinnsluhús úr timbri og stálgrind með loftrými í norður- og suðurhluta hússins, sem er um 50 ferm. Húsið er því alls 1600 ferm. og stendur við Kothúsveg 16 í Garði. Ásett verð er 35 millj. kr. Meira
28. nóvember 2000 | Fasteignablað | 257 orð | 1 mynd

Fundur um sjálfútleggjandi steypu

STEINSTEYPUFÉLAG Íslands stendur fyrir opnum fundi um sjálfútleggjandi steypu - þróun og horfur, miðvikudaginn 29. nóvember nk. á Grand Hótel Reykjavík og hefst fundurinn kl. 16.15. Meira
28. nóvember 2000 | Fasteignablað | 23 orð | 1 mynd

Fyrir sparikjólinn

Það getur verið hagkvæmt að eiga gínu af réttri stærð til þess að hengja t.d. jólakjólinn á. Einnig er gínan skemmtilegt skraut í... Meira
28. nóvember 2000 | Fasteignablað | 1240 orð

Geymum garðhúsgögn inni

Garðhúsgögn eins og stólar, borð og leiktæki barna fara illa í vetrarveðrum, segir Bjarni Ólafsson. Ef hægt er þá er best að geyma garðhúsgögn innanhúss yfir vetrartímann. Meira
28. nóvember 2000 | Fasteignablað | 255 orð | 1 mynd

Gott einbýli í suðurhlíðum Kópavogs

HJÁ fasteignasölunni Holt er í sölu einbýlishús við Hrauntungu 5. Þetta er hús á tveimur hæðum, byggt 1969, steinsteypt og alls. 319 ferm. Innbyggður bílskúr er í húsinu. "Þetta er mjög gott hús á góðum stað í suðurhlíðum Kópavogs með fallegu... Meira
28. nóvember 2000 | Fasteignablað | 17 orð | 1 mynd

Hagkvæmar skúffur

Skúffur á þremur hæðum eru sniðugar t.d. fyrir silfur. Í svona skúffu geta rúmast mörg og margvísleg... Meira
28. nóvember 2000 | Fasteignablað | 22 orð | 1 mynd

Hillur umhverfis glugga og dyr

HÉR ERU smíðaðar hillur í kringum glugga og dyr út í garðinn. Engar gardínur eru hafðar svo þetta setur mikinn svip á... Meira
28. nóvember 2000 | Fasteignablað | 30 orð | 1 mynd

Hjól undir húsgögn

Það getur verið afar heppilegt að hafa hjól undir húsgögnum. Hér eru svona hjól sem hægt er t.d. að setja undir sófaborð og geta staðið undir 125 og 135 kílógramma... Meira
28. nóvember 2000 | Fasteignablað | 50 orð | 1 mynd

Hvernig væri að mála flísarnar fyrir jólin?

Hægt er að mála yfir flísar en þá þarf að hreinsa þær vel og slípa upp, síðan eru þær þvegnar og grunnmálaðar. Mála skal fúgurnar með Alkyd-málningu og litlum pensli. Síðan er rúllað yfir með snögghærðri rúllu. Meira
28. nóvember 2000 | Fasteignablað | 50 orð

Í DAG búum við Íslendingar við...

Í DAG búum við Íslendingar við öflugt lánakerfi til almennra húsbygginga og íbúðarkaupa, segir Jón Rúnar Sveinsson í grein, þar sem hann rekur þróun almenna húsnæðislánakerfisins.. Meira
28. nóvember 2000 | Fasteignablað | 22 orð | 1 mynd

Í gömlum stíl

ÞETTA baðherbergi er sannarlega í gömlum stíl þótt nýtt sé, vaskarnir eru greyptir í eldgamalt borð og speglarnir hafa yfir sér fornan... Meira
28. nóvember 2000 | Fasteignablað | 14 orð | 1 mynd

Mjög einkennileg klukka

ÞESSI klukka er dönsk listasmíð og það er hægt að fá hana í öðrum... Meira
28. nóvember 2000 | Fasteignablað | 47 orð

NÚ ganga í hönd hörðustu vetrarmánuðirnir.

NÚ ganga í hönd hörðustu vetrarmánuðirnir. Með einhverjum hætti þarf að verja muni úr tré sem standa úti yfir veturinn, segir Bjarni Ólafsson í þættinum Smiðjan. Og allt sem fokið getur í garðinum þarf að binda niður. Meira
28. nóvember 2000 | Fasteignablað | 1081 orð | 4 myndir

Nýjar lóðir í Hraunsholti í Garðabæ

Framundan er lóðaúthlutun á afar eftirsóknarverðu svæði í Ásum á Hraunsholti. Magnús Sigurðsson ræddi við Bergljótu S. Einarsdóttur, skipulagsfulltrúa í Garðabæ. Gert er ráð fyrir mikilli uppbyggingu þar í bæ á næstu árum. Meira
28. nóvember 2000 | Fasteignablað | 47 orð | 1 mynd

Nýtt baðker frá Gustavsberg

NOKKUÐ lengi hafa verið í tísku svokallaðar eldunareyjar, nú eru orðnar vinsælar "baðeyjar", en baðker eins og þetta er víst mjög heppilegt til að láta standa á miðju gólfi. Meira
28. nóvember 2000 | Fasteignablað | 281 orð

Nýtt hverfi skipulagt á Laugarvatni

NÝ ÍBÚÐABYGGÐ og hesthúsahverfi hefur verið deiliskipulagt í Laugardalshreppi í Árnessýslu. Svæði þetta er rúmlega 30 hektarar að stærð og liggur norðan við núverandi byggð á Laugarvatni. Svæðið afmarkast af Hrísholti í suðri. Meira
28. nóvember 2000 | Fasteignablað | 460 orð | 1 mynd

Samdráttur eða ekki samdráttur á fasteignamarkaði?

Heildarsamdráttur á árinu 2000 hefur einungis orðið rétt rúm 5%. Hallur Magnússon, yfirmaður gæða- og markaðsmála Íbúðalánasjóðs, segir ákveðið jafnvægi komið á á markaðnum. Meira
28. nóvember 2000 | Fasteignablað | 26 orð | 1 mynd

Speglar og flísar

Hér má sjá hvernig hugmyndaflugið fær að leika lausum hala á baðherbergisvegg. Handmálaðar flísar með alls konar myndum og litlir speglar af ýmsu tagi fyrir ofan... Meira
28. nóvember 2000 | Fasteignablað | 36 orð | 1 mynd

Stóll Kaspers Salto

Einn af hinum nýju dönsku hönnuðum er Kasper Salto. Hönnun hans hefur þegar hlotið alþjóðlega viðurkenningu. Hann er enda vel menntaður í sinni grein, hann er húsgagnasmiður og menntaður sem arkitekt og kennir í einum slíkum... Meira
28. nóvember 2000 | Fasteignablað | 183 orð | 1 mynd

Stórt einbýlishús við Háahvamm

HJÁ Fasteignastofunni er nú í sölu einbýlishús í Háahvammi 11 í Hafnarfirði. Þetta er steinhús, byggt 1980 og er 349,3 fermetrar að stærð. Bílskúrinn er tvöfaldur og er 40 fermetrar. Á jarðhæð er 55 fermetra tveggja herbergja íbúð. Meira
28. nóvember 2000 | Fasteignablað | 18 orð | 1 mynd

Tyrknesk glös

Tyrkir drekka te sem frægt er og hafa til þess falleg áhöld. Þessi skrautlegu glös eru ætluð fyrir... Meira
28. nóvember 2000 | Fasteignablað | 843 orð | 1 mynd

Þróun almenna lánakerfisins

Opinber afskipti hérlendis af húsnæðismálum fóru mun seinna og hægar af stað en í nágrannalöndum okkar, segir Jón Rúnar Sveinsson félagsfræðingur. Á þessu hefur þó orðið gerbreyting sl. 15-20 ár. Meira

Úr verinu

28. nóvember 2000 | Úr verinu | 336 orð | 1 mynd

Annast uppbyggingu á nýju kynbótaverkefni

ÍSLENSKA fyrirtækið Stofnfiskur hf. og laxeldisfyrirtækið Atlantic Salmon of Maine Ltd. í Maine-fylki í Bandaríkjunum hafa skrifað undir samning um kaup bandaríska fyrirtækisins á ráðgjafarþjónustu frá Stofnfiski hf. Stofnfiskur hf. Meira
28. nóvember 2000 | Úr verinu | 335 orð

Íslendingar mótmæla stjórnun karfaveiða

ÁRSFUNDUR Norðaustur-Atlantshafs fiskveiðinefndarinnar, NEAFC, var haldinn í London dagana 21. til 24. nóvember sl. Á fundinum var m.a. fjallað um stjórn veiða á úthafskarfa, makríl, kolmunna og norsk-íslenskri síld. Meira
28. nóvember 2000 | Úr verinu | 115 orð

Minna flutt út af saltfiski frá Noregi

SALTFISKÚTFLUTNINGUR Norðmanna á fyrstu níu mánuðum ársins dróst saman um 14.700 tonn frá sama tíma síðasta árs. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.