Greinar föstudaginn 8. desember 2000

Forsíða

8. desember 2000 | Forsíða | 404 orð

Dómsúrskurða beðið með óþreyju

MÁLFLUTNINGUR fór fram í gær fyrir hæstarétti Flórídaríkis um þá kröfu lögmanna Als Gores að þúsundir vafaatkvæða yrðu endurtaldar. Ekki var víst í gærkvöld hvenær rétturinn myndi kveða upp úrskurð sinn, en hans var beðið í ofvæni. Meira
8. desember 2000 | Forsíða | 336 orð | 1 mynd

Fyrirheit gefin um að ljúka undirbúningi stækkunar

Í NICE í Suður-Frakklandi hófst í gær fundur leiðtoga Evrópusambandsins (ESB) sem vonir eru bundnar við að marki tímamót í samrunaþróun álfunnar. Meira
8. desember 2000 | Forsíða | 50 orð | 1 mynd

Jólaundirbúningur í Jerúsalem

UNDIRBÚNINGUR jólanna er hafinn í Jerúsalem eins og annars staðar. Meira
8. desember 2000 | Forsíða | 117 orð

Krefjast hertra aðgerða SÞ

RÚSSAR og Bandaríkjamenn lögðu í gær fram í sameiningu kröfu um að öryggisráð Sameinuðu þjóðanna herti refsiaðgerðir gegn Afganistan, vegna stuðnings stjórnar Talebana við hryðjuverkamenn. Meira

Fréttir

8. desember 2000 | Innlendar fréttir | 82 orð

AB-Mjöl sækir um starfsleyfi

EFTIRFARANDI athugasemd hefur borist Morgunblaðinu vegna fréttar, sem birtist á þriðjudag: "Í frétt um kjötmjöl í blaðinu [á þriðjudag] er sagt að rekstri kjötmjölsverksmiðju AB-Mjöls ehf. í Borgarnesi hafi verið hætt. Meira
8. desember 2000 | Landsbyggðin | 159 orð | 1 mynd

Aðventuhátíð Hrunaprestakalls

Hrunamannahreppi -Árleg aðventuhátíð í Hrunaprestakalli var haldin að kvöldi fyrsta sunnudags í aðventu, 3. desember, í Félagsheimilinu á Flúðum. Meira
8. desember 2000 | Landsbyggðin | 56 orð | 1 mynd

Aðventutónleikar kóra í Fjarðabyggð

Neskaupstað -Aðventutónleikar kórs Fjarðabyggðar og barnakóra í Fjarðabyggð voru haldnir í öllum hverfum sveitarfélagsins fyrstu helgina í aðventu. Á laugardag var sungið í Neskaupstað og á sunnudag var sungið á Eskifirði og Reyðarfirði. Meira
8. desember 2000 | Innlendar fréttir | 159 orð

Aldrei fleiri með skemmtiferðaskipum

SÍÐASTLIÐIÐ sumar komu 48 skemmtiferðaskip til Reykjavíkur og með þeim 25.576 farþegar, samkvæmt upplýsingum útlendingaeftirlits lögreglunnar í Reykjavík. Flestir farþeganna voru frá Þýzkalandi eða um það bil 10.000 og þar næst komu Bandaríkjamenn 5. Meira
8. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 71 orð

Andi liðinna jóla í Laufási

JÓLAANNIR verða í gamla bænum í Laufási næstkomandi laugardag, 9. desember frá kl. 13.30 til 15.30. Þar verður unnin ull í band, baldýrað, laufabrauð skorið, hangiket soðið og margt fleira. Meira
8. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 155 orð

Áfram ókeypis aðgangur

BÆJARRÁÐ Akureyrar samþykkti á fundi sínum í gær að taka ekki gjald af ellilífeyrisþegum, 67 ára og eldri, fyrir aðgang að sundlaugar- og skíðamannvirkjum bæjarins. Meira
8. desember 2000 | Innlendar fréttir | 324 orð

Ákveðin svæði verði undanskilin öllu laxeldi

GUÐNI Ágústsson landbúnaðarráðherra er hrifinn af þeim áformum Norðmanna að leggja til ákveðin landssvæði sem verði án laxeldis í sjó, til að vernda villta laxastofna. Frumvarp þessa efnis liggur fyrir norska þinginu. Meira
8. desember 2000 | Innlendar fréttir | 638 orð

Ákvörðun um atkvæðagreiðslu er óskiljanleg

"MÉR finnst alveg ófært að þeir fulltrúar sem við höfum kosið okkur, hvort sem er í borgarstjórn eða Alþingi, haldi ekki áfram að sinna ákvarðanatöku af þessu tagi og mér finnst ákvörðun um atkvæðagreiðslu óskiljanleg og við hljótum að reikna með... Meira
8. desember 2000 | Innlendar fréttir | 673 orð | 1 mynd

Bjóða þarf innlendum fjárfestum þann kost

HALLDÓR Ásgrímsson, utanríkisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, sagði á borgarafundi sem Framsóknarflokkurinn stóð fyrir á Grand Hóteli í gær, að afstaða Íslendinga til Evrópusambandsins væri stærsta pólitíska úrlausnarefnið sem þjóðin stæði... Meira
8. desember 2000 | Erlendar fréttir | 505 orð | 1 mynd

Blaðamönnum hótað með þrælabúðavist

HÆGRIÖFGAMAÐURINN Corneliu Vadim Tudor, leiðtogi Stórrúmenska flokksins, hefur síðustu daga haft í hótunum við blaðamenn í Rúmeníu og annar fulltrúi flokksins hótaði að senda þá í þrælabúðir. Meira
8. desember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 91 orð

Borgin samþykk æfingasvæði

BORGARRÁÐ hefur gert samkomulag við Ökukennarafélag Íslands, sem felur í sér að komið verði upp svæði fyrir akstursæfingar við Gufunesveg. Í samkomulaginu felst m.a. að borgin taki á sig kostnað við að gera lóðina byggingarhæfa. Meira
8. desember 2000 | Innlendar fréttir | 230 orð

Breyta þarf launakerfi kennara

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra sagði á borgarafundi sem Framsóknarflokkurinn í Reykjavík stóð fyrir í gær, að rök hnigju að því að breyta launakerfi kennara, og ljóst væri að hækka þyrfti byrjunarlaun þeirra. Meira
8. desember 2000 | Innlendar fréttir | 800 orð | 4 myndir

Danskeppni fyrir fullu húsi

Sunnudagur 5. nóvember. Meira
8. desember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 251 orð

D-listi studdi ekki kaupin

ÁRNI Þór Sigurðsson, borgarfulltrúi Reykjavíkurlistans og formaður hafnarstjórnar, er undrandi á því að sjálfstæðismenn eigni sér hugmyndina að endurskipulagningu slippasvæðisins, en í Morgunblaðinu á miðvikudaginn var rætt við Guðlaug Þór Þórðarson,... Meira
8. desember 2000 | Innlendar fréttir | 270 orð

Dökkt útlit og mikið ber í milli

MIKIÐ ber í milli í kjaradeilu framhaldsskólakennara og ríkisins og hefur ekki verið boðað til sáttafundar í deilunni frá því á miðvikudag. Gunnar Björnsson, formaður samninganefndar ríkisins, segir útlitið afskaplega dökkt. Meira
8. desember 2000 | Innlendar fréttir | 72 orð

Eigendaskipti á Kaffi Reykjavík

EIGENDASKIPTI hafa orðið á veitingastaðnum Kaffi Reykjavík. Friðrik Gíslason keypti staðinn um síðustu mánaðamót af Erni Garðarssyni, rekstraraðila veitinga- og skemmtistaða Hótel Borgar. Friðrik Gíslason annaðist eitt sinn rekstur á Hótel Vík. Meira
8. desember 2000 | Innlendar fréttir | 355 orð

Enn hefur ekki snjóað í byggð

EINSTAKT tíðarfar hefur verið í syðstu sveitum landsins í vetur. Ekki hefur snjóað í byggð í Mýrdal þótt komið sé fram á jólaföstu. Þá er lítið vatn í jökulánum. Meira
8. desember 2000 | Innlendar fréttir | 135 orð

Fallið frá kaupum

FALLIÐ hefur verið frá kaupum AG-fjárfestingar ehf. á rækjuverksmiðju NASCO ehf. í Bolungarvík, þar sem ekki náðust samningar við stærstu kröfuhafa. AG-fjárfesting ehf. Meira
8. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 144 orð

Fataúthlutun og fjárhagsaðstoð

HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri mun sem endranær leitast við að aðstoða þá sem hjálpar eru þurfi fyrir þessi jól, en fram kemur í tilkynningu frá Hjálpræðishernum að þó umræður séu um aukna velmegun í landinu búi margir við bág kjör. Meira
8. desember 2000 | Innlendar fréttir | 1004 orð | 2 myndir

Félagsmálaráðherra harðlega gagnrýndur

PÁLL Pétursson, félagsmálaráðherra, var harðlega gagnrýndur af stjórnarandstæðingum fyrir breytingar á félagslega íbúðakerfinu við utandagskrárumræðu á Alþingi í gær og því haldið fram að ófremdarástand ríkti víða í húsnæðismálum. Meira
8. desember 2000 | Innlendar fréttir | 101 orð

Fimm sóttu um starf forstjóra Hollustuverndar

FIMM umsóknir bárust umhverfisráðuneytinu um starf forstjóra Hollustuverndar ríkisins en umsóknarfrestur rann út 30. nóvember síðastliðinn. Meira
8. desember 2000 | Innlendar fréttir | 115 orð

Fínullarfé verður ræktað í Viðey

SJÖ ær og einn hrútur hafa verið flutt út í Viðey á Kollafirði. Til stendur að koma fósturvísum úr fínullarsauðfjárstofni austan af Héraði fyrir í ánum og rækta slíkan stofn. Meira
8. desember 2000 | Innlendar fréttir | 95 orð

Fjallað um umsóknir í stjórn

AÐ SÖGN Kristins H. Gunnarssonar, stjórnarformanns Byggðastofnunar, mun stjórnin funda á næstu dögum um þær fjórtán umsóknir sem bárust um stöðu forstjóra stofnunarinnar. Meira
8. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 304 orð | 1 mynd

Fjórum tölvum stolið í þremur innbrotum í haust

TVÍVEGIS hefur verið brotist inn í Lundarskóla í vikunni, fyrst aðfaranótt miðvikudags og svo aftur aðfaranótt fimmtudags. Tölvum var stolið í báðum innbrotum. Meira
8. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 162 orð

Fjölbreytt dagskrá um helgina

FJÖLBREYTT dagskrá verður í Jólabænum Akureyri nú um helgina, en verslanir verða opnar til kl. 18 alla dagana. Dagskráin hefst kl. 14.30 í dag, föstudag og sunnudag, en kl. 14 á laugardag. Jólasveinn mætir á Amtsbókasafnið og les jólasögur kl. Meira
8. desember 2000 | Erlendar fréttir | 247 orð

Flestar aftökur á einu ári

TEXAS-ríki í Bandaríkjunum hefur nú tekið alls 39 afbrotamenn af lífi á árinu, síðastur í röðinni var Daniel Joe Hittle, fimmtugur karlmaður sem var sprautaður með eitri á miðvikudag. Meira
8. desember 2000 | Innlendar fréttir | 635 orð

Flugleiðir íhuga málsókn á hendur farþega

FJÓRUM farþegum var vísað frá borði Flugleiðavélar á leið til Mexíkó á mánudag vegna ölvunar og annarra óspekta. Meira
8. desember 2000 | Innlendar fréttir | 68 orð

Fundur með sveitarstjórnarmönnum

DAVÍÐ Oddsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, og Geir H. Haarde, fjármálaráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins, halda fund með sjálfstæðismönnum í sveitarstjórnum hins nýja suðurkjördæmis laugardaginn 9. desember kl. Meira
8. desember 2000 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Gífurlegt starf óunnið

FIMMTÁN Íslendingar eru að störfum í Kosovo við friðargæslu fyrir hin ýmsu alþjóðasamtök, en á næstu árum er gert ráð fyrir aukinni þátttöku Íslendinga á þessum vettvagni og skýrslu utanríkisráðherra um utanríkismál kemur fram að á næstu tveimur til... Meira
8. desember 2000 | Miðopna | 1451 orð | 1 mynd

Grundvallaratriði utanríkisstefnu verða óbreytt

Forsetaskipti í Bandaríkjunum munu ekki breyta utanríkisstefnunni í grundvallaratriðum, segir Thomas Pickering í grein sinni. Meira
8. desember 2000 | Innlendar fréttir | 49 orð

Handverksmarkaður í Garðatorgi

HANDVERKSMARKAÐUR er haldinn í Garðatorgi, Garðabæ, hvern laugardag fram að jólum, og er markaðurinn opinn frá 10-18. Þar er handverksfólk með sína muni til sýnis og sölu. Þar ber að líta góðar og ódýrar jólagjafir t.d. Meira
8. desember 2000 | Erlendar fréttir | 414 orð

Hart deilt á fyrsta degi réttarhalda

SÆKJENDUR í réttarhöldunum yfir Joseph Estrada, forseta Filippseyja, fóru hörðum orðum um forsetann á fyrsta degi réttarhaldanna. Þeir sökuðu hann um að fjármagna óhóflegt líferni sitt með mútugreiðslum og glæpsamlegri starfsemi. Meira
8. desember 2000 | Innlendar fréttir | 35 orð

Hátíðarfundur Parkinsonsamtakanna

PARKINSON-samtökin á Íslandi halda sinn árlega hátíðarfund laugardaginn 9. desember kl. 12 á hádegi í Kiwanishúsinu við Engjateig 11. Félagsmenn eru vinsamlegast beðnir um að tilkynna þátttöku í síma samtakanna eða til Nínu, Jóns og... Meira
8. desember 2000 | Miðopna | 1404 orð | 1 mynd

Heimilar ekki byggingu einkasjúkrahúss

Heilbrigðisráðherra slær á hugmyndir um einkarekstur í heilbrigðiskerfinu og spyr hver eigi að borga. Viðbrögðin valda aðstandendum fyrirhugaðs einkareksturs vonbrigðum og vilja þeir skýra sín sjónarmið betur á fundi með ráðherra. Meira
8. desember 2000 | Innlendar fréttir | 247 orð

Helmingur hópsins veiktist af kamfýlóbakter

Kamfýlóbaktersýking virðist hafa gripið um sig í nýafstaðinni keppnisferð landsliðs stúlkna, 18 ára og yngri, í knattspyrnu til Sevilla á Spáni. Stúlkurnar héldu af stað í ferðina þann 25. Meira
8. desember 2000 | Innlendar fréttir | 766 orð | 1 mynd

Hengið miða á forvarnartré Valsmanna

Hrefna Halldórsdóttir fæddist í Reykjavík 25. september 1955. Hún ólst upp í Hafnarfirði og á Bjarnastöðum í Borgarfirði, lauk gagnfræðaprófi frá Héraðsskólanum í Reykholti en hefur á síðustu árum sótt mörg námskeið varðandi rekstur og stjórnun fyrirtækja hjá Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands og stefnir að námslokum í markaðs- og útflutningsfræðum á næsta ári. Hún starfar að ýmsum sérverkefnum á sviði markaðsfræða. Hrefna á fimm börn. Meira
8. desember 2000 | Erlendar fréttir | 174 orð

Ísinn á undanhaldi á Norðurheimskautinu

TVEIR breskir vísindamenn segjast hafa fengið fyrir því sannanir, að ísinn á norðurskauti sé á hröðu undanhaldi. Nefna þeir sem dæmi Fram-sund milli Svalbarða og Grænlands og segja, að þar hafi íshellan þynnst næstum um helming á tveimur áratugum. Meira
8. desember 2000 | Erlendar fréttir | 447 orð

Íslandi boðin aðild að Evrópuráðstefnu

ÞÁTTTAKENDUR í Evrópuráðstefnunni svokölluðu, sem er samráðsvettvangur hinna fimmtán aðildarríkja Evrópusambandsins, þrettán ríkja sem sækjast eftir aðild að því, auk Sviss, lögðu í gær til að EFTA-ríkjunum Íslandi, Noregi og Liechtenstein yrði boðin... Meira
8. desember 2000 | Innlendar fréttir | 136 orð

Íslenskt sjónvarpsefni verði textað

TILLAGA til þingsályktunar um textun íslensks sjónvarpsefnis hefur verið lögð fram á Alþingi. Fyrsti flutningsmaður er Sigríður Jóhannesdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, en meðflutningsmenn eru fjórir aðrir þingmenn úr hinum þingflokkum Alþingis. Meira
8. desember 2000 | Erlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Ítalskt kennaraverkfall

ÞÚSUNDIR kennara mótmæltu á götum Rómarborgar í gær til að leggja áherslu á launakröfur sínar. Alls lögðu um 90% ítalskra kennara niður vinnu í gær en ítalskir kennarar hafa staðið í samningaviðræðum við ríkið undanfarna mánuði. Meira
8. desember 2000 | Innlendar fréttir | 71 orð

Jólabækur í rafrænt form

ÞRJÁR bækur af jólamarkaðnum bjóðast nú í rafrænu formi á Netinu og mun þetta í fyrsta skipti sem íslenskum lesendum gefst kostur á bókum í formi sem þeir geta hlaðið í tölvuna sína og lesið þar eins og þeim hentar. Meira
8. desember 2000 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Jóladagatal á Netinu

KRAKKABANKI Búnaðarbankans hefur sett upp jóladagatal á Netinu. Þeir sem vilja skoða það geta farið inn á slóðina www.krakkabanki.is. Dagatalið blasir við efst á síðunni. Í jóladagatali Krakkabankans opnast nýr gluggi á hverjum degi. Meira
8. desember 2000 | Innlendar fréttir | 78 orð

Jólalest Kók á ferð um höfuðborgarsvæðið

HIN árlega jólalest Kóka Kóla mun ferðast um höfuðborgarsvæðið laugardaginn 9. desember. Lagt verður á stað frá Vífilfelli kl. 16. Síðan verður ekið víða um borgina. Stoppað verður í Austurstræti við Lækjartorg í u.þ.b. 15 mín. Meira
8. desember 2000 | Innlendar fréttir | 99 orð

Jólasýning Árbæjarsafns

JÓLASÝNING Árbæjarsafns verður opin sunnudaginn 10. desember nk. frá kl. 13 til 17. Þá gefst gestum tækifæri til að fylgjast með undirbúningi jólanna eins og hann var í gamla daga, flest hús safnsins verða opin og mikið um að vera. Dagskráin hefst kl. Meira
8. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 58 orð

Jólatónleikar í Laugaborg

FYRSTU jólatónleikar Tónlistarskóla Eyjafjarðar verða á morgun, laugardaginn 9. desember. Þeir verða í Laugaborg og hefjast kl. 14. Meira
8. desember 2000 | Innlendar fréttir | 52 orð

Jólatré Landgræðslusjóðs

LANDGRÆÐSLUSJÓÐUR vill vekja athygli viðskiptavina á því að jólatréssalan er enn við lýði á sama stað og áður að Suðurhlíð 38 fyrir neðan Fossvogskirkjugarðinn. Almenn sala byrjar föstudaginn 8. desember. Opið verður frá kl. 8-22 virka daga og kl. Meira
8. desember 2000 | Landsbyggðin | 94 orð | 1 mynd

Jólatré skreytt með kærleikanum

Ólafsvík -Á fyrsta sunnudagskvöldi á aðventu var haldin árleg hátíðarstund í Ólafsvíkurkirkju á vegum Kvenfélagsins. Samkomugestir sungu saman jólalög og hlýddu á ljúfa tóna nemenda úr Tónlistarskólanum og kirkjukórsins. Meira
8. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 43 orð

Kirkjustarf

LAUFÁSPRESTAKALL: Guðsþjónusta verður í Svalbarðskirkju á sunnudag kl. 14. Undirbúum komu jólanna með kirkjugöngu. Kyrrðarstund verður í Grenivíkurkirkju á sunnudagskvöld kl. 21. Guðsþjónusta verður í Grenilundi kl. 16 á sunnudag. Meira
8. desember 2000 | Innlendar fréttir | 58 orð

Kveikt á jólatré Kópavogs

KVEIKT verður á jólatré Kópavogsbúa laugardaginn 9. desember en tréð er gjöf vinabæjar Kópavogs í Svíþjóð, Norrköping. Athöfnin hefst kl. 14.40 með jólatónum Skólahljómsveitar Kópavogs. Meira
8. desember 2000 | Landsbyggðin | 90 orð | 1 mynd

Kvenfélag Selfoss afhendir jólagjafir

Selfossi- Kvenfélag Selfoss kallaði til sín fólk 5. desember á árlegan jólafund sinn þar sem félagið afhendir styrktargjafir til stofnana. Meira
8. desember 2000 | Innlendar fréttir | 134 orð

Laddi á Skaganum

LADDI verður staddur á Akranesi laugardaginn 9. desember frá kl. 12-18 þar sem hann mun bregða sér í ýmis hlutverk. Laddi verður í hlutverki Eiríks Fjalars frá kl. 12-12.50 og leikur fyrir sambýlin á Akranesi á Vesturgötu 102. Meira
8. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 53 orð | 1 mynd

Laura Ashley-verslun opnuð

OPNUÐ hefur verið Laura Ashley-verslun í húsnæði Kaupfélags Eyfirðinga, Hafnarstræti 91 á Akureyri. Þar er boðið upp á fatnað, veggfóður, gluggatjaldaefni, lampa og ýmsa gjafavöru. Meira
8. desember 2000 | Innlendar fréttir | 143 orð

LEIÐRÉTT

Íslenskt, ekki danskt Ranghermt var í frétt í blaðinu í fyrradag að danskir verktakar reistu viðbyggingu við Austurbæjarskóla. Rétt er að verkið er unnið af íslenska fyrirtækinu Højgaard og Schultz Íslandi ehf. Meira
8. desember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 716 orð

Ljós væntanleg snemma á næsta ári

MAGNÚS Gunnarsson, bæjarstjóri í Hafnarfirði, segir að fjárveiting til að setja upp umferðarljós á mótum Lækjargötu og Öldugötu liggi nú fyrir og hönnun standi yfir. Væntanlega verði framkvæmdum lokið snemma á næsta ári. Meira
8. desember 2000 | Innlendar fréttir | 251 orð

Metþátttaka á málþingi um Heimskringlu

ÍSLENSKA sendiráðið í Frakklandi stóð fyrir málþingi um Heimskringlu Snorra Sturlusonar á laugardaginn og að sögn Sigríðar Ásdísar Snævarr, sendiherra Íslands í Frakklandi, var þátttakan framar vonum, en um 120 manns fylltu sendiherrabústaðinn í París. Meira
8. desember 2000 | Erlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Miðborg Nice sem vígvöllur eftir óeirðir

ÞÚSUNDUM mótmælenda, sem létu að sér kveða við upphaf leiðtogafundar Evrópusambandsins í Nice í Suður-Frakklandi í gær, tókst ekki að setja dagskrá fundarins úr skorðum, en miðbær þessarar friðsamlegu borgar á Miðjarðarhafsströndinni var sem vígvöllur... Meira
8. desember 2000 | Innlendar fréttir | 70 orð

Námskeið um jólakvíða

SR. SIGURÐUR Pálsson, sóknarprestur í Hallgrímskirkju og Stefán Jóhannsson MA í fjölskylduráðgjöf bjóða upp á námskeið um kvíða, spennu og sektarkennd tengd jólum sem haldið verður í Hallgrímskirkju föstudagskvöldið 15. desember kl. 19 til 22. Meira
8. desember 2000 | Landsbyggðin | 114 orð | 1 mynd

Nú styttist í komu jólasveinanna

Stykkishólmi -Jólasveinarnir eru enn lifandi og verða mikið á ferðinni fyrir þessi jól sem hin fyrri. Því fengu börn í Stykkishólmi að kynnast á laugardaginn. Meira
8. desember 2000 | Innlendar fréttir | 47 orð

Nýir veitingamenn

NÝIR rekstraraðilar hafa tekið á leigu veitingarekstur á Hótel Loftleiðum. Guðvarður Gíslason hafði þennan rekstur með höndum en við honum tóku Trausti Víglundsson og Jón Ögmundsson. Meira
8. desember 2000 | Miðopna | 240 orð

Ný miðstöð gæti kostað allt að 4 milljarða

HÓPUR lækna og hjúkrunarfræðinga, sem hefur verið að undirbúa sameiginlega læknamiðstöð á höfuðborgarsvæðinu, hefur átt viðræður við borgarstjóra og bæjaryfirvöld í Kópavogi um mögulegar lóðir undir miðstöðina. Meira
8. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 165 orð

Opið hús í Menntasmiðju kvenna

NEMENDUR í Menntasmiðju kvenna bjóða gestum og gangandi á opið hús á morgun, laugardaginn 9. desember, frá kl. 14 til 18. Á þeirri önn sem nú er að ljúka útskrifast 16 konur á aldrinum 18 til 66 ára. Meira
8. desember 2000 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Óslóartréð komið á sinn stað

ÓSLÓARTRÉÐ er nú komið á sinn stað á Austurvelli en auk þess sem tréð er stærsta jólatré Reykjavíkurborgar þykir flestum það vera ómissandi hluti af jólasvip miðbæjarins. Meira
8. desember 2000 | Erlendar fréttir | 1270 orð | 2 myndir

Óttast að fjara muni undan samráði

ÖRYGGIS- og varnarmál Evrópu eru í mikilli gerjun og því erfitt að spá fyrir um stöðu mála eftir fimm eða tíu ár, að sögn Halldórs Ásgrímssonar utanríkisráðherra en íslensk stjórnvöld munu reyna að tryggja eftir getu hagsmuni Íslands í þessu nýja ferli. Meira
8. desember 2000 | Innlendar fréttir | 236 orð

"Töluvert miðaði áfram"

"ÞAÐ hefur miðað töluvert áfram við að finna leiðir sem gætu leitt til samkomulags. Meira
8. desember 2000 | Innlendar fréttir | 1547 orð | 1 mynd

"Verra en þeir svartsýnustu áttu von á"

Samninganefnd framhaldsskólakennara segist hafa slakað frá fyrri kröfum sínum um 10% í tilboði til samninganefndar ríkisins sl. sunnudag en sakar ríkið um að sýna lítinn samningsvilja í gagntilboði sem lagt var fram 6. desember. Formaður félagsins segir tilboð ríkisins verra en þeir svartsýnustu hafi átt von á. Meira
8. desember 2000 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Rauðará veitingahús nóvembermánaðar

Í TILEFNI þess að Reykjavík er menningarborg Evrópu árið 2000 hefur Klúbbur matreiðslumeistara í samvinnu við Reykjavík - menningarborg Evrópu árið 2000 og VISA Ísland staðið fyrir vali á veitingahúsi hvers mánaðar út árið 2000. Meira
8. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 370 orð | 1 mynd

Reykskynjarinn sannaði gildi sitt

LITLU munaði að illa færi þegar hleðslutæki fyrir rafgeyma brann til ösku í geymslu í fjölbýlishúsi við Snægil á Akureyri. Meira
8. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 100 orð

Rússneskir virtúósar

TRÍÓIÐ "Rússneskir virtúósar" heldur tónleika í Dalvíkurkirkju á morgun, laugardaginn 9. desember, kl. 20. Tríóið er á tónleikaferð um Ísland þessa dagana og heimsækir m.a. grunn- og tónlistarskóla í Reykjavík og Akureyri. Meira
8. desember 2000 | Innlendar fréttir | 198 orð

Rússneskur kafbátur til Íslands vegna kvikmyndar?

RÚSSNESKUR kafbátur, sem nokkrir Austfirðingar veltu fyrir sér að kaupa á síðasta ári og nota í tengslum við ferðaþjónustu, kann að koma til Íslands eftir allt saman. Meira
8. desember 2000 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Sala á hafnfirskum jólatrjám

SKÓGRÆKTARFÉLAG Hafnarfjarðar verður nú um helgina með jólatréssölu í Höfða, húsi félagsins í Höfðaskógi við Kaldárselsveg. Er sölutíminn frá klukkan 10 til 16 báða dagana, laugardag og sunnudag. Meira
8. desember 2000 | Innlendar fréttir | 508 orð

Segir atkvæðagreiðslu þátt í að þróa lýðræðið

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir borgarstjóri sagði á borgarstjórnarfundi í gær að fyrirhuguð atkvæðagreiðsla um framtíðarnýtingu Vatnsmýrar og staðsetningu Reykjavíkurflugvallar væri þáttur í að þróa lýðræði og gefa borgarbúum kost á að taka þátt í... Meira
8. desember 2000 | Innlendar fréttir | 45 orð

Sigurður sýnir málverk

SIGURÐUR Hallmarsson heldur málverkasýningu í Safnahúsinu á Húsavík, en hún verður opnuð í dag, föstudaginn 8. desember, og stendur til 17. sama mánaðar. Sýningin verður opnuð kl. 17 í dag og er opin til kl. 21, en aðra sýningardaga er opið frá kl. Meira
8. desember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 100 orð | 3 myndir

Sífellt fjölgar jólahúsum

FJÖLMARGIR húseigendur leggja sífellt meiri vinnu og metnað í jólaskreytingar húsa sinna. Meira
8. desember 2000 | Innlendar fréttir | 45 orð

Símalína til styrktar Geðhjálp

GEÐHJÁLP er búið að opna símalínu til styrktar félaginu. Hringt er í síma 970-2070 og hefur þá sá sem hringdi ánafnað Geðhjálp 500 krónum sem dragast er sjálfkrafa bætt við símreikning viðkomandi. Meira
8. desember 2000 | Innlendar fréttir | 125 orð

Skynsamur valkostur og sanngjörn leið

"UPPBOÐ á farsímarásum er [því] skynsamur valkostur og sanngjörn leið," skrifar Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, alþingismaður Sjálfstæðisflokksins, í grein í blaðinu í dag þegar hún lýkur samanburði á þeim leiðum sem helst eru ræddar við... Meira
8. desember 2000 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Sólin sest á milli dranga

EINSTÖK veðurblíða hefur verið í Mýrdalnum að undanförnu og sólarlagið oft verið fallegt. Myndin var tekin úr Víkurkauptúni eitt kvöldið þegar sólin var að setjast á milli hinna formfögru... Meira
8. desember 2000 | Innlendar fréttir | 92 orð

Sparisjóðir nýttu ekki forkaupsrétt

SPARISJÓÐIRNIR nýttu sér ekki forkaupsrétt á 10,40% hlut Sparisjóðs vélstjóra í Kaupþingi en frestur til að nýta forkaupsréttinn rann út í gær. Í tilkynningu Verðbréfaþings Íslands frá 28. Meira
8. desember 2000 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Spennandi útstillingar

LEIKSKÓLABÖRNUM á Akureyri finnst jafnan spennandi að fara í bæinn og þá ekki síst á þessum árstíma. Meira
8. desember 2000 | Landsbyggðin | 79 orð | 1 mynd

Stekkjarstaur kom fyrstur

Ólafsvík - Jólasveinarnir Stekkjarstaur, Giljagaur og Stúfur brugðu sér á bæi á laugardaginn var og komu til Ólafsvíkur þegar tekið var að rökkva. Meira
8. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 130 orð

Stoð gefur hjólastól

STOÐ hf. stoðtækjasmíði hefur gefið iðjuþjálfunarbraut Háskólans á Akureyri hjólastól að gjöf. Þórarinn Sigurðsson deildarforseti heilbrigðisdeildar veitti gjöfinni viðtöku í kynningu sem Stoð hf. Meira
8. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 113 orð | 1 mynd

Stór-Hamar I varð fyrir valinu

UMHVERFISNEFND Eyjafjarðarsveitar afhenti nýlega verðlaun fyrir snyrtilegasta býlið í sveitarfélaginu. Að þessu sinni varð Stóri-Hamar I fyrir valinu. Ábúendur þar eru systkin, Bogi, Gunnhildur og Jónas Þórhallsbörn. Meira
8. desember 2000 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Sæmdur dönsku riddaraorðunni

EÐLISFRÆÐINGURINN Sigfús Johnsen var fyrir skemmstu sæmdur dönsku riddaraorðunni, sem er ein æðsta heiðursorða Dana. Orðuna hlýtur Sigfús fyrir vísindastörf sín en undanfarna þrjá áratugi hefur hann stundað boranir á Grænlandsjökli. Meira
8. desember 2000 | Innlendar fréttir | 124 orð

Tekið við umsóknum vegna jólaaðstoðar

HJÁLPARSTARF kirkjunnar og Reykjavíkurdeild Rauða kross Íslands munu eins og undanfarin ár leggja saman kraftana og veita þurfandi einstaklingum og fjölskyldum aðstoð fyrir jólin. Þörfin hefur verið brýn fyrir aðstoð undanfarin ár. Meira
8. desember 2000 | Innlendar fréttir | 375 orð

Tekjuafgangur næsta árs verður um 33,9 milljarðar

RÍKISSJÓÐUR verður rekinn með um það bil 33,9 milljarða króna tekjuafgangi á næsta ári miðað við þær breytingatillögur sem meirihluti fjárlaganefndar Alþingis hefur lagt fram á Alþingi fyrir þriðju og síðustu umræðu um frumvarp til fjárlaga 2001. Meira
8. desember 2000 | Innlendar fréttir | 326 orð | 10 myndir

Tíu nýir listamenn í heiðurslaunaflokk

TÍU LISTAMÖNNUM hefur verið bætt í þann flokk manna sem hlýtur heiðurslaun listamanna, samkvæmt breytingartillögu sem fram kom í gær á Alþingi við frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2001 og er þetta veruleg fjölgun í hópnum. Meira
8. desember 2000 | Innlendar fréttir | 233 orð

Verslun og skart í Hafnarhúsi

NÝTT verslunarrými verður formlega tekið í notkun í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi í dag, föstudag, kl. 13. Í tilefni af því mun Guðbjörg Kr. Meira
8. desember 2000 | Innlendar fréttir | 1276 orð | 1 mynd

Vilja skoða sem fjölbreyttust rekstrarform

Einkarekstur í heilbrigðiskerfinu var ræddur frá ýmsum hliðum á fundi hjúkrunarfræðinga á miðvikudagskvöld. Kom þar fram að hjúkrunarfræðingar ættu að hafa frumkvæði að því að kanna ný þjónustuform og nýta þekkingarauð stéttarinnar. Meira
8. desember 2000 | Innlendar fréttir | 16 orð | 1 mynd

ÞINGFUNDUR hefst kl.

ÞINGFUNDUR hefst kl. 10.30 í dag. Til umræðu verður frumvarp til fjárlaga 2001. Þriðja og síðasta... Meira
8. desember 2000 | Erlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Þrýstingur eykst á forsetann

MICHEL Roussin, fyrrverandi ráðherra, sem á borgarstjóraárum Jacques Chiracs í París var náinn samstarfsmaður forsetans núverandi, var á miðvikudag látinn laus úr fangelsi gegn tryggingu, en hann var hnepptur í varðhald í síðustu viku í tengslum við... Meira
8. desember 2000 | Innlendar fréttir | 218 orð

Öðru bólinu lokað

HEILBRIGÐISFULLTRÚI Norðurlands vestra lét í gær loka öðru vatnsbólinu við Varmahlíð í Skagafirði eftir að nýjar sýnatökur leiddu í ljós mikla mengun saurkólígerla í því bóli, sem er skammt frá Víðimýrarkirkju. Meira

Ritstjórnargreinar

8. desember 2000 | Leiðarar | 764 orð

BÁG KJÖR ELLILÍFEYRISÞEGA

EF MARKA má tölur þær sem fram komu í grein Ólafs Ólafssonar, fyrrverandi landlæknis og formanns Félags eldri borgara, hér í Morgunblaðinu í gær býr tæpur þriðjungur ellilífeyrisþega á Íslandi við afar kröpp kjör, að ekki sé meira sagt. Meira
8. desember 2000 | Staksteinar | 406 orð | 2 myndir

Klögur og kærur

MÚRINN, vefsíða ungra vinstrisinnaðra manna skrifar um forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. Meira

Menning

8. desember 2000 | Menningarlíf | 92 orð

800 söngvarar á kóratónleikum í Hafnarborg

KÓRATÓNLEIKAR verða haldnir í listasafninu Hafnarborg í Hafnarfirði á morgun, laugardag, kl. 13-20. Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar og Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar, standa að þessum tónleikun sem nú eru haldnir í fjórða sinn. Meira
8. desember 2000 | Fólk í fréttum | 189 orð | 1 mynd

Bandarísk/japönsk samsuða

Leikstjóri: Kunihiko Yuyama og Michael Haigney. Handrit: Takeshi Shudo. Íslenskt tal. (99 mín.) Japan/Bandaríkin, 1999. Sam myndbönd. Öllum leyfð. Meira
8. desember 2000 | Fólk í fréttum | 110 orð | 1 mynd

Barnastjarna á toppnum!

JÁ, það er engin önnur en hin níu ára Jóhanna Guðrún sem á vinsælustu plötu síðustu viku. Platan fór beint inn á topp tíu þegar hún kom út og hefur verið að færa sig nær og nær toppsætinu síðan þá. Meira
8. desember 2000 | Leiklist | 540 orð

Borgin á bakinu

Höfundur texta: Guðbergur Bergsson. Höfundur tónlistar: Dr. Gunni. Leikstjóri: Rúnar Guðbrandsson. Leikarar: Harpa Arnardóttir, Kjartan Guðjónsson og leikhópur Rúnars Guðbrandssonar. Vídeó: Nemar úr Listaháskóla Íslands. Söngkona: Þórunn Guðmundsdóttir. Hljóðfæraleikarar: Dr. Gunni og Þorvaldur H. Gröndal. Iðnó, 6. desember Meira
8. desember 2000 | Menningarlíf | 107 orð | 1 mynd

Bókasveifla í Borgarbókasafni

NOKKURS konar konudagur verður í Borgarbókasafni í Grófinni, Tryggvagötu 15, þar sem bækur um og eftir konur verða kynntar, á morgun, laugardag, kl. 14.30. Meira
8. desember 2000 | Menningarlíf | 117 orð | 1 mynd

Burtfarartónleikar í Salnum

BURTFARARTÓNLEIKAR Rakelar Jensdóttur frá Tónlistarskóla Kópavogs verða haldnir í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs, annað kvöld, laugardagskvöld, kl. 20.30. Meira
8. desember 2000 | Menningarlíf | 219 orð | 2 myndir

Fílharmonía og Þóra Einarsdóttir

SÖNGSVEITIN Fílharmónía heldur aðventutónleika sína í Langholtskirkju sunnudaginn 10. desember, þriðjudaginn 12. desember og miðvikudaginn 13. desember nk. og hefjast þeir kl 20.30 alla dagana. Meira
8. desember 2000 | Menningarlíf | 99 orð | 1 mynd

Fjóla Jóns sýnir í Keflavík

MÁLVERKASÝNING Fjólu Jóns verður opnuð í Galleríi Hringlist, Hafnargötu 29 í Keflavík, á morgun, laugardag. Á sýningunni verða akrýlverk sem Fjóla hefur unnið að undanfarið ár. Meira
8. desember 2000 | Menningarlíf | 50 orð

Forskólatónleikar í Garðabæ

FORSKÓLI Tónlistarskóla Garðabæjar heldur jólatónleika sína í sal skólans á morgun, laugardag, kl. 11 og 13. Meira
8. desember 2000 | Fólk í fréttum | 129 orð | 2 myndir

Gantast á Gauknum

GAMANPARIÐ Tvíhöfði gaf út geisladisk um daginn sem ber hið fróma nafn Sleikir hamstur og sló af því tilefni upp útgáfuveislu á Gauk á Stöng. Meira
8. desember 2000 | Fólk í fréttum | 825 orð | 1 mynd

Gjöf Megasar

Söngskemmtun Megasar og hljómsveitar í Borgarleikhúsinu 4. desember. Liður í Stjörnuhátíð menningarborgarinnar Reykjavík. Flytjendur voru Megas söngur og gítar, Jón Ólafsson hljómborð, harmónikka og slagverk, Haraldur Þorsteinsson bassi, Guðmundur Pétursson gítar, Stefán Már Magnússon gítar og mandólín, Birgir Baldursson trommur og slagverk, Guðlaugur Óttarsson gítar. Hljóð Ívar Ragnarsson. Meira
8. desember 2000 | Menningarlíf | 37 orð | 1 mynd

Glerverk í Te og kaffi

LISTAMAÐUR jólamánaðarins í Te og kaffi, Laugavegi 27, er Ragnheiður Björnsdóttir. Ragnheiður sýnir glermyndir unnar með blandaðri tækni og eru þær allar unnar á árinu 2000. Þema myndanna er ávextir í skálum. Sýningin stendur til 31. desember. Meira
8. desember 2000 | Menningarlíf | 245 orð | 1 mynd

Handritagjöf

HJÓNIN Sigríður Kjaran og Sigurjón Sigurðsson hafa afhent Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi að gjöf þrjú handrit sem þau höfðu keypt úr dánarbúi Soffíu og Magnúsar Kjaran, foreldra Sigríðar. Meira
8. desember 2000 | Menningarlíf | 1052 orð | 1 mynd

HEIMSMYNDIN FÖNGUÐ

UPPHAF heimsins og upphaf lífs á jörðu og upphaf hvers einasta lífs sem einhvern tímann lifir. Stór upphöf og smá, eftir því hvernig á þau er litið, fræg upphöf og önnur sem týnast. Meira
8. desember 2000 | Myndlist | 341 orð | 2 myndir

Hross og eldgígar

Til 10. desember. Opið daglega frá 14-18. Meira
8. desember 2000 | Fólk í fréttum | 523 orð | 1 mynd

Hún var ung, óháð og ögrandi

Kristinn Sæmundsson hefur lengi vel haldið merki grasrótarinnar á lofti með litlu og þokkafullu plötubúðinni sinni Hljómalind. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við Kidda, eins og hann er jafnan kallaður, en ákveðið hefur verið að binda endi á þennan áratugar langa rekstur. Meira
8. desember 2000 | Tónlist | 790 orð

Kröftugt, hnitmiðað og einlægt

Hjálmar H. Ragnarsson: Í svarthvítu. Zivkovic: Marimbukonsert. Zappa: Envelopes; G-spot Tornado. Vivaldi: Blokkflautukonsert í C RV443 (umr. f. víbrafón). Evelyn Glennie, marimba & víbrafónn; Sinfóníuhljómsveit Íslands u. stj. Jerzys Maksymiuk. Fimmtudaginn 7. desember kl. 19:30. Meira
8. desember 2000 | Fólk í fréttum | 91 orð | 1 mynd

Ljúf Pottþétt jól!

ÞAÐ er alveg með ólíkindum hvað margir óska eftir Pottþéttum jólum. Fyrsta platan í þessari útgáfuröð hefur nú selst í yfir 22 þúsund eintökum sem telst til stórtíðinda. Nú er komið að þriðju plötunni í röðinni og er hún töluvert ólík hinum tveimur. Meira
8. desember 2000 | Menningarlíf | 115 orð | 1 mynd

M-2000

Á VINNUSTÖÐUM OG VÍÐAR Skáldin koma! Á þriðja tug skálda og rithöfunda koma borgurum að óvörum með upplestri um alla borg. Meira
8. desember 2000 | Fólk í fréttum | 219 orð | 2 myndir

McDonna

GULA pressan í Bretlandi talar nú ekki um annað en væntanlegt brúðkaup tilvonandi eftirlætistengdadótturinnar og leikstjórans Guys Ritchies. Þau hafa nefnilega gefið út þá tilkynningu að athöfnin muni fara fram 22. desember í skosku hálöndunum. Meira
8. desember 2000 | Menningarlíf | 92 orð

Með gleðiraust

KVENNAKÓRINN Léttsveit Reykjavíkur heldur jólatónleika í Ými, húsi Karlakórs Reykjavíkur v/Skógarhlíð á morgun, laugardag, kl. 16 og þriðjudaginn 12. desember kl. 20. Meira
8. desember 2000 | Menningarlíf | 75 orð

Myndlistarmaður mánaðarins

MYNDLISTARMAÐUR mánaðarins í desember verður kynntur í Gallerí Reykjavík, Skólavörðustíg 16, á morgun, laugardag, kl. 14-18. Myndlistarmaður mánaðarins er Jónas Bragi Jónasson. Jónas Bragi er mörgum kunnur fyrir glermuni sína. Meira
8. desember 2000 | Menningarlíf | 92 orð | 1 mynd

Myndlist í Gallerí Smíðar og skart

MYNDLISTARSÝNING Þóru Hreinsdóttur verður opnuð í Gallerí Smíðar og Skart, Skólavörðustíg 16A, á morgun laugardag, kl. 16. Þóra stundaði nám við Myndlistaskólann í Reykjavík og Myndlista- og handíðaskóla Íslands. Meira
8. desember 2000 | Fólk í fréttum | 166 orð | 1 mynd

´N'SYNC söng afmælissönginn

DILLIBOSSINN og súperskvísan Britney Spears varð 19 ára á laugardaginn og hélt upp á daginn með meðlimum hljómsveitarinnar ´N'SYNC. Britney kom út á svið hjá ´N'SYNC á tónleikum þeirra í San Diego á laugardag, íklædd hárkollu og sólgleraugum. Meira
8. desember 2000 | Menningarlíf | 165 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

ÚT er komin bókin Íslensk knattspyrna 2000 eftir Víði Sigurðsson . Þetta er tuttugasta bókin í þessum bókaflokki sem hóf göngu sína árið 1981 en eins og áður eru raktir allir innlendir viðburðir í knattspyrnunni á árinu sem senn lýkur. Meira
8. desember 2000 | Menningarlíf | 89 orð

Nýjar bækur

ORRASTAÐAÆTTIN, sem er niðjatal Eysteins Jónssonar og Guðrúnar Erlendsdóttir er komin út og er útgefandi Gísli Pálsson , Hofi í Vatnsdal í Austur-Húnavatnssýslu. Meira
8. desember 2000 | Menningarlíf | 201 orð

Nýjar bækur

ÚT er komin bókin Íslenska sauðkindin, sem gefin er út af bókaútgáfunni á Hofi. Meira
8. desember 2000 | Menningarlíf | 48 orð | 1 mynd

Nýjar plötur

ÚT er komin geislaplatan Hamraborgin með Kristjáni Jóhannssyni . Meira
8. desember 2000 | Menningarlíf | 79 orð

Nýjar plötur

ÚT er komin geislaplatan Vísnabókin - Lög úr vísnabók Iðunnar . Meira
8. desember 2000 | Fólk í fréttum | 1274 orð | 32 myndir

Nýútkomnar íslenskar hljómplötur

Anna Pálína Árnadóttir og Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson - Bullutröll "Hér er tónlist flutt af virðingu við börn, flytjendurnir setja sig í þeirra ævintýraheim án nokkurs rembings. Það er óhætt að mæla með þessum diski fyrir börn á öllum aldri ... Meira
8. desember 2000 | Kvikmyndir | 271 orð

Opin bók

Leikstjórn og handrit: Malcolm D. Lee. Aðalhlutverk: Taye Diggs, Nia Long, Morris Chestnut og Harold Perrineau jr. 1999. Meira
8. desember 2000 | Tónlist | 737 orð

Rússnesk snilld, íslenzkt tómlæti

Rússnesk alþýðulög, þjóðlög og verk og verkþættir eftir sígilda höfunda útsett fyrir balalækutríó. Tríóið Rússneskir virtúósar (Dmítríj og Vera A. Tsarenko, balalæka og domra; Nikolaj A. Martynow, bassabalalæka. Þriðjudaginn 5. desember kl. 20. Meira
8. desember 2000 | Menningarlíf | 71 orð | 1 mynd

Samsýning í Galleríi Reykjavík

NÍU listakonur opna samsýningu í nýjum sýningarsal Selið, Gallerí Reykjavík, Skólavörðustíg 16, (Óðinsgötumegin) á morgun, laugardag, kl. 16. Meira
8. desember 2000 | Fólk í fréttum | 81 orð | 1 mynd

Selma snýr aftur!

ÞAÐ ER ekki eftir neinu að bíða og því flýgur söngfuglinn Selma beint inn á listann með aðra plötu sína, "Life won't wait", og lendir í þrettánda sæti. Á plötunni má m.a. Meira
8. desember 2000 | Menningarlíf | 23 orð

Síðasta sýning

SÍÐASTA sýning á Kirsuberjagarðinum eftir Tsjekhof, sem sýndur hefur verið á stóra sviði Þjóðleikhússins síðan snemma í haust, verður í kvöld föstudagin 8.... Meira
8. desember 2000 | Menningarlíf | 39 orð

Síðustu sýningar

SÍÐUSTU sýningar á leikriti Auðar Haralds, Góðar hægðir, verða í kvöld, föstudag, og 29. desember. Leikritið hefur verið sýnt í Tjarnarbíói og það er Draumasmiðjan sem setur það upp. Meira
8. desember 2000 | Bókmenntir | 508 orð

Skagfirskar ævisögur

Umsjón og ritstjórn: Hjalti Pálsson frá Hofi. Sögufélag Skagfirðinga, Sauðárkróki, 2000, 350 bls. Meira
8. desember 2000 | Fólk í fréttum | 71 orð | 1 mynd

Strákarnir eru mættir!

ÞEIR félagar Helgi Björnsson og Bergþór Pálsson hafa staðið fyrir skemmtuninni "Strákarnir á Borginni" svo vikum skiptir á Hótel Borg. Meira
8. desember 2000 | Bókmenntir | 476 orð | 1 mynd

Tengsl nútíðar og sögualdar

Eftir Elías Snæland Jónsson. Kápuhönnun Sigurður Ármannsson. Útgefandi Vaka-Helgafell, Reykjavík, 2000. Prentvinnsla Steindórsprent - Gutenberg. 156 bls. Meira
8. desember 2000 | Menningarlíf | 277 orð | 2 myndir

Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna

Í GÆRKVÖLDI var tilkynnt hvaða tíu bækur væru tilnefndar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna árið 2000. Meira
8. desember 2000 | Menningarlíf | 73 orð

Tónleikar Tónlistarskóla Kópavogs

TÓNLISTARSKÓLI Kópavogs heldur þrenna tónleika í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs, og eina tónleika í Kópavogskirkju á jólaföstunni, þar sem nemendur skólans koma fram. Tónleikarnir verða sem hér segir: Föstudagur 8. desember kl. Meira
8. desember 2000 | Menningarlíf | 82 orð | 1 mynd

ÚT er komin ljóðabókin Ljóð frá...

ÚT er komin ljóðabókin Ljóð frá liðinni öld eftir Jón H. Karlsson . Ljóðin eru samin á árunum 1965 til 2000 en meginþorri þeirra er frá menntaskólaárum höfundarins. Meira
8. desember 2000 | Menningarlíf | 79 orð

ÚT eru komnar þrjár harðspjaldabækur fyrir...

ÚT eru komnar þrjár harðspjaldabækur fyrir yngstu börnin sem heita Íslensku húsdýrin . Meira
8. desember 2000 | Menningarlíf | 207 orð | 1 mynd

Útgáfuhátíð Andblæs

TÍUNDA hefti listatímaritsins Andblæs er komið út. Að þessu sinni eru kynntir 14 myndlistarmenn í Andblæ. Í heftinu er viðtal við ameríska rithöfundinn Edward Bunker og einnig eru frumbirt ljóð eftir íslensk skáld og ljóðaþýðingar frá ýmsum þjóðlöndum,... Meira
8. desember 2000 | Menningarlíf | 36 orð

Útgáfutónleikar í Borgarnesi

Í TILEFNI af nýútkominni geislaplötu sem ber heitið: Í fjarlægð, halda Theodóra Þorsteinsdóttir sópransöngkona og Ingibjörg Þorsteinsdóttir píanóleikari útgáfutónleika í Borgarneskirkju föstudaginn 8. desember kl. 21. Meira
8. desember 2000 | Menningarlíf | 248 orð | 1 mynd

Útileikhús frá Ítalíu

EITT þekktasta útileikhús Ítala, Studio Festi, sýnir fyrir framan Þjóðleikhúsið á morgun, laugardag, kl. 17. Studio Festi er þekkt fyrir ævintýralegar og skrautlegar sýningar og hefur sýnt um víða veröld. Meira
8. desember 2000 | Fólk í fréttum | 826 orð | 2 myndir

Var gaman á Borginni?

Strákarnir á Borginni, geisladiskur Bergþórs Pálssonar og Helga Björnssonar. Þeir syngja ýmis þekkt dægurlög við undirleik Kjartans Valdemarssonar á píanó, Valdimars Kolbeins Sigurjónssonar á kontrabassa og Matthíasar Helmstock á trommur. Framleitt af Einari Bárðarsyni. Addi 800 hljóðritaði og blandaði en Bjarni Bragi Kjartansson sá um lokahljóðvinnslu. Spor gefur út. Meira
8. desember 2000 | Fólk í fréttum | 85 orð | 1 mynd

Virtur hundur

Lögregluhundurinn Zanjier hlaut viðhafnarútför í Bombay, Indlandi, í síðasta mánuði. Zanjier var 19 ára þegar hann lést af völdum krabbameins en hafði þá að baki langan og afkastamikinn feril í sprengjuleitarsveitum lögreglunnar. Meira
8. desember 2000 | Tónlist | 499 orð | 1 mynd

Víga-rapp

Karlakórinn Mieskuoro Huutajat. Stjórnandi: Petri Sirviö. Miðvikudaginn 6. desember kl. 17. Meira
8. desember 2000 | Menningarlíf | 194 orð | 1 mynd

Víóla og píanó í Salnum

SAMLEIKSTÓNLEIKAR Ásdísar Valdimarsdóttur víóluleikara og Steinunnar Birnu Ragnarsdóttur píanóleikara verða í Salnum á morgun, laugardag, kl. 18. Á efnisskránni eru verk eftir Schumann, Britten, Milhaud og Schubert. Meira

Umræðan

8. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 864 orð

(1Pt. 1, 6.)

Í dag er föstudagur 8. desember, 343. dagur ársins 2000. Maríumessa. Orð dagsins: Fagnið því, þótt þér nú um skamma stund hafið orðið að hryggjast í margs konar raunum. Meira
8. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 32 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Nk. mánudag 11. desember verður fimmtug Ingibjörg Bjarnadóttir (Stúlla), Hjallalundi 9f, Akureyri . Hún tekur á móti gestum frá kl. 20-23 á morgun, laugardaginn 9. des., í Félagsheimili Þórs, Hamri,... Meira
8. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 32 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Nk. mánudag 11. desember verður áttræð Lukka Ingibjörg Magnúsdóttir, Höfðavegi 5, Hornafirði. Hún ásamt fjölskyldu sinni tekur á móti ættingjum og vinum í Sindrabæ, laugardaginn 9. desember frá kl.... Meira
8. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 472 orð | 1 mynd

Aðventustund í Kópavogskirkju

Á MORGUN, laugardag 9. desember, kl. 15 verður aðventustund í Kópavogskirkju. Þar mun sönghópurinn Rúdólf syngja aðventu- og jólasöngva og systurnar Þóra og María Marteinsdætur leika á hljóðfæri. Meira
8. desember 2000 | Aðsent efni | 166 orð

Birting afmælis- og minningargreina

Morgunblaðið tekur afmælis- og minningargreinar til birtingar endurgjaldslaust. Greinunum er veitt viðtaka á ritstjórn blaðsins í Kringlunni 1, Reykjavík, og á skrifstofu blaðsins í Kaupvangsstræti 1, Akureyri. Meira
8. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 234 orð | 1 mynd

Dómsmálaráðherra og stjórnarandstaðan

STJÓRNARANDSTAÐAN, með Össur Skarphéðinsson og Margréti Frímannsdóttur í fararbroddi, hafa trekk í trekk ráðist með ruddalegum orðaflaumi, og algjörlega að ósekju að dómsmálaráðherra, frú Sólveigu Pétursdóttur. Meira
8. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 527 orð

Einelti í skólum

KONA hafði samband við Velvakanda og vildi vekja athygli á einelti barna í skólum. Henni finnst að það ætti að kjósa eineltisnefnd í hverjum bekk á hverju hausti og láta börnin alfarið sjá um þessi mál sjálf. Meira
8. desember 2000 | Aðsent efni | 911 orð | 1 mynd

Er einhver friðarvon í Austurlöndum nær?

Von er, segir Sveinn Rúnar Hauksson, að æ fleiri efist um, að Ísraelar vilji réttláta og friðsamlega lausn. Meira
8. desember 2000 | Aðsent efni | 927 orð | 1 mynd

Hollvinir - andstæðingar

Hollvinir malbiksins, segir Bjarni Kjartansson, leggja eingöngu til áframhaldandi malbik. Meira
8. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 525 orð

Innflutningur munntóbaks verði leyfður

ÞETTA bréf er skrifað eftir að ég sá Þorgrím Þráinsson í Íslandi í bítið, morgunsjónvarpi stöðvar tvö síðastliðinn mánudagsmorgun. Meira
8. desember 2000 | Aðsent efni | 537 orð | 1 mynd

Íslensk verslun í þjóðarþágu

Rauði þráðurinn í atvinnulífinu er verslun í víðasta skilningi þess orðs, segir Stefán S. Guðjónsson, enda er verslunin tækið sem gerir viðskipti möguleg. Meira
8. desember 2000 | Aðsent efni | 813 orð | 1 mynd

Lokun veiðisvæða smáþorsks - til hvers?

Vaxtarhraði 7 ára þorsks hefur fallið um 12%, segir Kristinn Pétursson, hér við land á þremur árum. Meira
8. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 65 orð

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup,...

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Meira
8. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 50 orð

MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík.

MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. Meira
8. desember 2000 | Aðsent efni | 551 orð | 1 mynd

Orra-hríð

Ljóst er að Orri fer villur vega, segir Gísli Jónsson, í öfgafullri andstöðu sinni við laxeldi. Meira
8. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 78 orð

ÓLAFSVÍSUR

Ólafr kóngur Haraldsson, hann gefi oss sigr og tíma! svo að eg hafi djörfung til um aðferð hans að ríma. Ólafr kóngur Haraldsson, hann reið um þykkvan skóg; hann sá lítið spor í leir, slík eru minnin stór. Meira
8. desember 2000 | Aðsent efni | 694 orð | 1 mynd

Pöntun afgreidd

Sægreifarnir, segir Sverrir Hermannsson, munu ofan í kaupið hafa skotið undan 50 þúsund milljónum til útlanda. Meira
8. desember 2000 | Aðsent efni | 1234 orð | 1 mynd

Rothögg?

Framhaldsskólinn er að hrynja, segir Hafþór Guðjónsson. Ekki skyndilega eða allt í einu heldur hægt og bítandi. Meira
8. desember 2000 | Aðsent efni | 824 orð | 1 mynd

Streita eða slökun

Desember, segir Sigríður Hrönn Bjarnadóttir, er eflaust sá mánuður ársins sem veldur mörgum streitu. Meira
8. desember 2000 | Aðsent efni | 359 orð | 1 mynd

Um fargjöld Flugleiða

Gríðarlegur munur, segir Jón Steinsson, er á tilboðum á sömu flugleiðum eftir því í hvora áttina er flogið. Meira
8. desember 2000 | Aðsent efni | 1071 orð | 1 mynd

Uppboðs- eða samanburðarleið?

Uppboð á farsímarásum er hlutlaus leið við úthlutun takmarkaðra auðlinda, segir Þorgerður K. Gunnarsdóttir, þar sem reglurnar eru fyrirfram ákveðnar, öllum kunnar og augljósar. Meira
8. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 530 orð

VINNUFÉLAGI Víkverja var heldur þungur á...

VINNUFÉLAGI Víkverja var heldur þungur á brún fyrr í vikunni. Ástæðuna má rekja til breytinga sem gerðar hafa verið á högum þeirra psoriasis- og exemsjúklinga sem þurfa á ljósameðferð að halda. Meira

Minningargreinar

8. desember 2000 | Minningargreinar | 939 orð | 1 mynd

Gissur Guðmundsson

Gissur Guðmundsson, vélstjóri í Reykjavík, fæddist 25. ágúst 1920 í Hrauni í Keldudal í Dýrafirði. Hann lést 29. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðmundur Guðmundsson, skútuskipstjóri, togarasjómaður og seglasaumari, f. 19. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2000 | Minningargreinar | 2467 orð | 1 mynd

GUNNAR GÍSLASON

Gunnar Gíslason fæddist í Stafangri í Noregi 15. ágúst 1919. Hann lést á gjörgæsludeild Landsspítalans í Fossvogi fimmtudaginn 30. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Gísli Pétur Jóhannesson, f. 2. ágúst 1877, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2000 | Minningargreinar | 3468 orð | 1 mynd

JÓN GAMALÍELSSON

Jón Gamalíelsson fæddist í Réttarholti í Blönduhlíð í Skagafirði 23. mars 1923. Hann lést á Grensásdeild Landspítalans 1. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru María Rögnvaldsdóttir, f. 14. maí 1885, d. 27. október 1968 og Gamalíel Sigurjónsson, f. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2000 | Minningargreinar | 1371 orð | 1 mynd

ÓSKAR SÆMUNDSSON

Óskar Sæmundsson fæddist í Árnabotni í Helgafellssveit 22. janúar 1908. Hann lést á dvalarheimilinu Fellaskjóli í Grundarfirði mánudaginn 27. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2000 | Minningargreinar | 3650 orð | 1 mynd

SIGURÐUR KRISTJÁNSSON

Sigurður Kristjánsson fæddist á Reynivöllum í Kjós 9. júlí 1959. Hann lést fimmtudaginn 30. nóvember síðastliðinn. Hann var yngstur barna hjónanna séra Kristjáns Bjarnasonar, sóknarprests á Reynivöllum, f. 25. júní 1914, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2000 | Minningargreinar | 7029 orð | 1 mynd

VILBORG JÓNSDÓTTIR JÓN RÚNAR ÁRNASON

Vilborg Jónsdóttir fæddist í Keflavík 28. ágúst 1955. Hún lést af slysförum 30. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Ingibjörg Björnsdóttir, f. 11.1. 1933, og Jón Stígsson, f. 24.9. 1927. Þau eru búsett í Keflavík. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 1151 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 7.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 7.12.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 160 75 114 70 7.970 Annar flatfiskur 50 5 37 50 1.825 Blandaður afli 20 20 20 8 160 Blálanga 89 85 87 118 10. Meira
8. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
8. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 1208 orð | 1 mynd

Gengistap í ár en hagnaður í fyrra

EIMSKIP greindi frá því fyrir nokkru að afkoma félagsins væri lakari á síðari hluta þessa árs en áætlanir þess gerðu ráð fyrir. Meira
8. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 274 orð | 1 mynd

Hampiðjan kaupir í Cosmos Trawl

HAMPIÐJAN og eigendur Cosmos Trawl í Danmörku hafa gengið frá samkomulagi um kaup Hampiðjunnar á 60% hlutafjár í Cosmos Trawl, sem um áratuga skeið hefur staðið í fremstu röð veiðarfæraframleiðenda í heiminum. Meira
8. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 88 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.293,430 0,67 FTSE 100 6.231,40 -0,67 DAX í Frankfurt 6.566,08 -0,85 CAC 40 í París 5,984,69 -0,01 OMX í Stokkhólmi 1.123,14 -1,56 FTSE NOREX 30 samnorræn 1. Meira
8. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 432 orð

Opnar nýja möguleika á dreifileiðum

UNDIRRITAÐUR hefur verið samningur um sölu á um 97,5% hlutafjár í AX hugbúnaðarhúsi hf. til danska hugbúnaðarfyrirtækisins Columbus IT Partner AS. Meira
8. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 152 orð

Selja í Sjóvá-Almennum hf.

TILKYNNT var á Verðbréfaþingi Íslands að Benedikt Sveinsson, stjórnarformaður Sjóvár-Almennra trygginga hf., hefði í gær selt eina milljón króna að nafnverði hlutafjár í Sjóvá-Almennum á verðinu kr. 31,00. Eignarhlutur Benedikts eftir söluna er 22.300. Meira
8. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 344 orð

Tekur þátt í stofnun fyrirtækja

LÍNA.Net hf., Orkuveita Reykjavíkur og Íslandsbanki-FBA hf. hafa stofnað fyrirtækið NCI ehf. (Nordic Communication Infrastructure), en markmið þess er að taka þátt í stofnun fyrirtækja erlendis um uppbyggingu á fjarskipta- og gagnaflutningskerfum. Meira
8. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 151 orð

Umframáskrift 1,8 milljarðar króna

HLUTHAFAR í Marel hf. sóttu um að kaupa hlutafé fyrir alls um 2.670 milljónir króna að markaðsverði í hlutafjárútboði Marels hf. sem lauk síðastliðinn föstudag. Umsjón með útboðinu hafði Búnaðarbankinn Verðbréf. Boðið var út nýtt hlutafé að nafnverði 21. Meira
8. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 93 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 7.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 7.12. 2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. Meira

Fastir þættir

8. desember 2000 | Fastir þættir | 316 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Besta spilamennska sagnhafa í sex tíglum kemur á óvart. Lesandinn ætti að setja sig í spor suðurs: Suður gefur; allir á hættu. Meira
8. desember 2000 | Fastir þættir | 248 orð

Dagblaðaútgáfa vex og dafnar

BLAÐAÚTGÁFA heldur velli sem stærsta greinin í fjölmiðla- og skemmtanaiðnaðarheiminum, og í Evrópu sem er sá markaður sem hraðast vex, er áætlað að árlegt verðmæti hennar á ári verði andvirði 62 milljaðar dollara, (um 5456 milljarða króna) árið 2004,... Meira
8. desember 2000 | Fastir þættir | 215 orð | 1 mynd

Frægir stóðhestar fluttir út

Á síðustu tveimur mánuðum hafa a.m.k fjórir dæmdir stóðhestar verið seldir úr landi. Í síðustu viku fór Dagur frá Kjarnholtum til Danmerkur og Sproti frá Hæli til Noregs. Auk þeirra voru í sömu ferð þrír ógeltir þriggja vetra folar. Meira
8. desember 2000 | Fastir þættir | 489 orð

Hreingengur Íslandsfengur

Ný uppfærsla af Íslandsfeng er komin út, Íslandsfengur 3.0. Engar breytingar hafa verið gerðar á forritinu að þessu sinni, en öll gögn sem bæst hafa í Feng, gagnasafn Bændasamtaka Íslands í hrossarækt, á þessu ári eru með. Ásdís Haraldsdóttir prófaði hinn nýja Íslandsfeng. Meira
8. desember 2000 | Fastir þættir | 485 orð

Já, Virginia, jólasveinninn er til

Það er okkur ánægjuefni að svara opinberlega eftirfarandi erindi, um leið og við tjáum þakklæti okkar yfir því að hinn tryggi höfundur þess skuli teljast til vina The Sun: Kæri ritstjóri, Ég er átta ára gömul. Meira
8. desember 2000 | Fastir þættir | 638 orð

Lífseigasta ritstjórnargreinin

Nú þegar skór verða senn settir út í glugga í von um að óvænt birtist í þeim glaðningur að morgni, fara einatt fram umræður á heimilunum um jólasveininn og tilvist hans. Meira
8. desember 2000 | Fastir þættir | 139 orð

Reiðhöllin á Blönduósi leigð undir tamningastöð

Reiðhöllin á Blönduósi og sambyggt hesthús hafa verið leigð þeim Birni Magnússyni á Hólabaki, Hirti Einarssyni í Hnjúkahlíð og Magnúsi Jósefssyni í Steinnesi. Meira
8. desember 2000 | Fastir þættir | 118 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Hvítur á leik. SAMHLIÐA heimsmeistarakeppni FIDE í opnum flokki er HM kvenna. Flestar af vöskustu skákkonum heims taka þar þátt en sú sterkasta, Judit Polgar, teflir í hvorugum flokknum. Meira
8. desember 2000 | Viðhorf | 871 orð

Sviðnir fíflakjarnar

Alli Bíafra skilgreinir íslenskt verðmætamat Meira
8. desember 2000 | Fastir þættir | 928 orð | 2 myndir

Tekst Khalifman að verja heimsmeistaratitilinn?

25.11.-27.12. 2000 SKÁK Meira
8. desember 2000 | Fastir þættir | 864 orð

Umdeildir hlekkir á heimasíður

Eiga fjölmiðlar að birta upplýsingar um heimasíður? Ragnhildur Sverrisdóttir segir suma veigra sér við því, en aðrir vísi á allar síður sem tengist umfjöllunarefninu. Meira
8. desember 2000 | Fastir þættir | 92 orð

Uppgjör vegna LM2000 tilbúið um áramót

Uppgjör vegna Landsmóts hestamanna sem haldið var í Víðidal í Reykjavík síðastliðið sumar liggur enn ekki fyrir. Að sögn Haralds Haraldssonar, formanns stjórnar LM2000, eru enn að berast reikningar og einnig eru enn að koma inn tekjur af auglýsingum. Meira

Íþróttir

8. desember 2000 | Íþróttir | 110 orð

Aron skoraði sjö mörk

ARON Kristjánsson átti stórleik í vörn og sókn og skoraði 7 mörk þegar lið hans, Skjern, sigraði Otterup, 33:22, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í fyrrakvöld. Daði Hafþórsson fékk lítið að spreyta sig með Skjern í leiknum og skoraði ekki mark. Meira
8. desember 2000 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Beckham bestur að mati Franz Beckenbauers

ÞÝSKA knattspyrnugoðið Franz Beckenbauer segist ekki í neinum vafa um að nefna David Beckham, leikmann Manchester United, sem besta knattspyrnumann heims um þessar mundir og hann eigi skilið að verða útnefndur knattspyrnumaður ársins. Beckenbauer, sem er sá eini sem bæði hefur hampað heimsmeistaratitlinum sem þjálfari og leikmaður, segir þetta í breska blaðinu Daily Mail í gær. Meira
8. desember 2000 | Íþróttir | 199 orð

Farið eftir ósk ungmennafélaga

"Við fórum fram á viðræður við UMFÍ eins og fulltrúar ungmennafélaganna óskuðu eftir og samþykktu á síðasta íþróttaþingi. Það hefði því verið eins og blaut tuska framan í þessa félaga okkar ef UMFÍ hefði hafnað ósk okkar um viðræður," sagði Ellert B. Schram, forseti ÍSÍ, aðspurður um viðbrögð hans við ákvörðun UMFÍ um að verða við beiðni ÍSÍ um viðræður um sameiningu þessara tveggja íþróttahreyfinga í eina. Meira
8. desember 2000 | Íþróttir | 33 orð

HANDKNATTLEIKUR Nissandeildin 1.

HANDKNATTLEIKUR Nissandeildin 1. deild karla: KA-heimili:KA - ÍBV 20 Seltjarnarn.:Grótta/KR - Valur 20 2. deild karla: Víkin:Víkingur - ÍR b 20 KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild kvenna: Heiðarskóli:Keflavík - KFÍ 20 1. deild karla: Þorláksh.:Þór Þ. - Árm. Meira
8. desember 2000 | Íþróttir | 147 orð

Holland landslið ársins í knattspyrnu

ALÞJÓÐA knattspyrnusambandið, FIFA, hefur valið hollenska landsliðið besta landslið ársins 2000. Holland hafði betur gegn Hondúras en mikill uppgangur hefur verið hjá landsliði Hondúras á undanförnum misserum. Meira
8. desember 2000 | Íþróttir | 662 orð | 1 mynd

Íslendingaliðin eru bæði úr leik

EVRÓPUDRAUMUR Rosenborgar, sem Árni Gautur Arason leikur með og Herthu Berlín, sem Eyjólfur Sverrisson leikur með, er úti. Árni Gautur og félagar töpuðu 3:1 á heimavelli fyrir Alaves frá Spáni en liðin gerðu 1:1 jafntefli í fyrri leiknum. Meira
8. desember 2000 | Íþróttir | 306 orð

Í upphafi var jafnræði með liðunum.

ÉG er stoltur af mínum mönnum," sagði Valur Ingimundarson þjálfari Tindastóls eftir 105:98 sigur á Haukum í framlengdum leik á Sauðárkróki í gærkvöldi. Mikil barátta einkenndi leikinn frá fyrstu mínútu og ljóst að gestirnir lögðu ofurkapp á að stöðva stórskyttur heimamanna. Sérstaklega var Kristinn Friðriksson hjá Tindastóli tekinn föstum tökum en hinsvegar réðu Tindastólsmenn sjálfir illa við Mike Bargen og Braga Magnússon, sem voru einir komnir á blað eftir fyrsta leikhluta. Meira
8. desember 2000 | Íþróttir | 117 orð

Jamison og Bryant með 51 stig hvor

ANTAWN Jamison, leikmaður Golden State Warriors, skoraði 51 stig í annað skiptið á fjórum dögum þegar lið hans skellti meisturum Los Angeles Lakers, 125:122, í framlengdum leik í NBA-deildinni í körfuknattleik í fyrrinótt. Meira
8. desember 2000 | Íþróttir | 785 orð

KR-ingar í ham

ÞAÐ reiknuðu sjálfsagt flestir með jöfnum og spennandi leik í Röstinni þegar Grindvíkingar tóku á móti KR en önnur varð raunin. Gestirnir gerðu út um leikinn í fyrri hálfleik þegar þeir höfðu yfir 33:55 og sigruðu með miklum yfirburðum eða með106 stigum gegn 83 stigum heimamanna. Meira
8. desember 2000 | Íþróttir | 719 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Grindavík - KR 83:106 Íþróttahúsið...

KÖRFUKNATTLEIKUR Grindavík - KR 83:106 Íþróttahúsið í Grindavík, úrvalsdeild karla, Epson-deild, fimmtud. 7. desember 2000. Gangur leiksins: 5:12, 14:22, 24:32 , 24:53, 30:55, 33:55, 48:58, 48:63, 55:74, 60:87, 81:99, 83:106. Meira
8. desember 2000 | Íþróttir | 273 orð | 1 mynd

LUIS Figo , portúgalski leikmaðurinn sem...

LUIS Figo , portúgalski leikmaðurinn sem leikur með Real Madrid og dýrasti leikmaður heims, var valinn knattspyrnumaður ársins af lesendum World Soccer tímaritsins. Meira
8. desember 2000 | Íþróttir | 184 orð

Man. Utd. ríkast

ENSKU meistararnir Manchester er ríkasta félagslið heims samkvæmt lista sem birtist í enska tímaritinu Four four two og er byggður á ársreikningum 1998-1999. Velta og staða félaganna var metin af ráðgjafarfyrirtækinu Deloitte & Touche. Meira
8. desember 2000 | Íþróttir | 261 orð | 1 mynd

NEIL Lennon , norður-írski landsliðsmaðurinn hjá...

NEIL Lennon , norður-írski landsliðsmaðurinn hjá Leicester , var í gær seldur til Glasgow Celtic fyrir 720 milljónir króna. Meira
8. desember 2000 | Íþróttir | 174 orð

NORSKA liðið Sandefjord, sem Íslandsmeistarar Hauka...

NORSKA liðið Sandefjord, sem Íslandsmeistarar Hauka mæta í Ásgarði á sunnudagskvöld í fyrri viðureign liðanna í fjórðu umferð EHF-keppninnar í handknattleik, hefur átt góðu gengi að fagna heima fyrir á þessari leiktíð. Meira
8. desember 2000 | Íþróttir | 13 orð

Viðtal við Ellert B.

Viðtal við Ellert B. Schram um sameiningu ÍSÍ og UMFÍ og afreksmannastefnu í íþróttum Meira
8. desember 2000 | Íþróttir | 859 orð | 1 mynd

Vörn Þórsara hriplek

HAMAR vann enn einn leikinn á heimavelli sínum í Hveragerði í gærkvöldi er liðið lagði Þór frá Akureyri, 103:92. Chris Dade átti stórleik með Hamri en hann skoraði 41 stig og átti góðan dag í vörninni þar sem hann barðist eins og ljón. Það var ekki fyrr en um miðjan síðasta leikhluta sem Hamar knúði fram sigurinn en munurinn var aðeins sex stig eftir þriðja leikhluta, 74:68. Meira

Úr verinu

8. desember 2000 | Úr verinu | 447 orð | 1 mynd

FMS byggir upp fiskmarkað í Brasilíu

FISKMARKAÐUR Suðurnesja undirritaði í gær fjórhliða samstarfssamning við alríkisstjórnina í Brasilíu, fylkisstjórnina í Rio-fylki og United Projects Developments um uppbyggingu fullkomins fiskmarkaðar og þróun fiskveiða í Rio-fylki. Meira
8. desember 2000 | Úr verinu | 650 orð

Vilja lækka viðmiðunarmörk fyrir smáfiskinn

SKIPSTJÓRAR á 21 togara hafa sent sjávarútvegsráðherra skeyti, þar sem þeir mótmæla tíðum skyndilokunum vegna smáfiskgengdar á togslóðinni fyrir Vestfjörðum, Norðurlandi og Austurlandi. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

8. desember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 39 orð | 1 mynd

Aðventa

Aðventa hófst á sunnudaginn. Aðventa þýðir koma Drottins. Á aðventukransi eru fjögur kerti, sem hvert og eitt ber sitt nafn: Spádómskerti, Betlehemskerti, Hirðakerti og Englakerti. Meira
8. desember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 38 orð

Árekstur við ísskáp

Jeppi kom akandi eftir Pollgötu á Ísafirði nýlega þegar ísskápur kom fljúgandi á móti honum. Lenti ísskápurinn á jeppanum sem beyglaðist töluvert. Verið var að flytja ísskápinn úr viðgerð á pallbíl þegar vindhviða feykti honum af pallinum á... Meira
8. desember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 204 orð | 1 mynd

Fiskimjöl fóður fyrir svín, alifugla og fiska

Ráðherrar Evrópu-sambandsins ákváðu að heimila áfram notkun fiskimjöls í fóður fyrir svín, alifugla og fiska. Ekki hefur verið sannað að fiskimjöl sé hættulegt heilsu manna. Þingmenn fögnuðu niðurstöðu málsins í umræðum á Alþingi. Meira
8. desember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 102 orð | 1 mynd

Hákon krónprins trúlofast

Hákon krónprins í Noregi opinberaði trúlofun sína og Mette Marit Tjessem Høiby . Hákon dró demantshring á fingur hennar. Hringurinn er ættargripur sem faðir hans og afi gáfu unnustum sínum. Meira
8. desember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 785 orð | 2 myndir

Hrekkjalómar og gjafmild gamalmenni

NORSKI jólasveinninn, eða jólaálfurinn, á fátt sameiginlegt með starfsbróður sínum hinum ameríska Santa Claus eða St. Nicholas sem er þó einna frægastur sveina hér á jörð. Meira
8. desember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 907 orð | 4 myndir

í vel tenntar skartrófur

Ekki er öll vitleysan eins, sem betur fer. Nýjasta innleggið í skrautpúkkið er eðalsteinar, kristallar og gull fyrir brosljúfa. Helga Kristín Einarsdóttir fékk að skoða munnholið á nokkrum stúlkum með glænýtt tannskart. Meira
8. desember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 1079 orð | 5 myndir

Jólabakstur

Einn desemberdag á hverju ári býður Bergþóra Þorsteinsdóttir smáfólkinu í ættinni og lítilli nágrannastúlku sinni að baka piparkökur í agnarsmárri eldavél. Kristín Heiða Kristinsdóttir bættist í hópinn og komst í jólaskapið. Meira
8. desember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 190 orð | 7 myndir

Listsköpun unglinga

FALDAFEYKIR, árleg fatahönnunarkeppni grunnskólanna, var haldin í Laugardalshöll fyrsta sunnudag í aðventu. Keppnin fór fram í þriðja sinn og var þema hennar að þessu sinni alheimsfegurð, að sögn aðstandenda. Meira
8. desember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 79 orð

Múrbrjótur veittur öðru sinni

Landssamtökin Þroskahjálp veittu þremur aðilum viðurkenningu, Múrbrjót, á alþjóðadegi fatlaðra 3. desember. Múrbrjótur er veittur þeim sem ryðja fólki með fötlun nýjar brautir. Meira
8. desember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 929 orð | 9 myndir

Róbert

Pálmi Einarsson iðnhönnuður hlaut nýlega fyrstu verðlaun í samkeppni í Hollandi fyrir lokaverkefni sitt um ímynd og virkni stoðtækja. Sveinn Guðjónsson ræddi við Pálma um hugarfóstur hans, Róbert handlagna, og hugmyndina sem að baki býr. Meira
8. desember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 55 orð

Síðasta hálmstrá Gores

Hæstiréttur Flórída hlýddi á rök lögfræðinga Gores og Bush í gær í deilunni um úrslit forseta-kosninganna. Lögfræðingar Gores reyna að tryggja að öll atkvæði í Flórída verði talin. Þeir segja að þetta verði líklega síðasta áfrýjun sín í... Meira
8. desember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 1781 orð | 3 myndir

Sk

Þótt allar þjóðir hlæi, hlæja þær ekki endilega að því sama. Kristínu Elfu Guðnadóttur finnst til dæmis ekkert fyndið við orðið "friðarumleitanir" þótt íbúar í Miðausturlöndum veltist um af hlátri ef ein- hver andar því út úr sér. Meira
8. desember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 45 orð

Sýnis-horn af hönnun Pálma

Pálmi Einarsson hefur ekki eingöngu unnið við hönnun á stoðtækjum heldur einnig fengist við ýmsa hönnun fyrir utan vinnu sína hjá Össuri hf. Meira
8. desember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 378 orð | 3 myndir

Tannskart

TANNSTEINAR hafa fengið glænýja merkingu og geta nú átt við djásn sem fest er á tennurnar til skrauts. Meira
8. desember 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 107 orð | 1 mynd

Undirskriftir afhentar

Fulltrúar Átaks, félags fólks með þroskahömlun, afhentu Pál i Péturssyni félagsmála-ráðherra undirskriftir á miðvikudaginn. Þar er skorað á stjórnvöld að halda áfram atvinnu með stuðningi. Meira

Ýmis aukablöð

8. desember 2000 | Kvikmyndablað | 53 orð

Bagger Vance

Regnboginn frumsýnir hinn 1. janúar bandarísku bíómyndina The Legend of Bagger Vance sem Robert Redford leikstýrir. Meira
8. desember 2000 | Kvikmyndablað | 69 orð

Boðið til byltingar

REVOLUTION Studios heitir nýtt framleiðslufyrirtæki sem tekið hefur til starfa vestur í Hollywood og fer mikinn. Meira
8. desember 2000 | Kvikmyndablað | 405 orð | 1 mynd

Breskur krimmi

Háskólabíó frumsýnir breska gamankrimmann Love, Honour and Obey með Jonny Lee Miller og Jude Law. Meira
8. desember 2000 | Kvikmyndablað | 1123 orð | 4 myndir

Bylting

ÞAÐ er harla fátítt að nýjum stórfyrirtækjum sé hleypt af stokkunum í kvikmyndaiðnaðinum. Eitt slíkt var þó sett á laggirnar í sumar og standa að því menn sem eru í miklum metum í Hollywood. Sæbjörn Valdimarsson kynnti sér nýjasta dvergrisann sem ber það byltingarkennda nafn Revolution Studios. Meira
8. desember 2000 | Kvikmyndablað | 113 orð

Friðriks saga Þórs

Bandaríski kvikmyndaframleiðandinn Jim Stark, sem búsettur er á Hofsósi, gerði kvikmyndina Á köldum klaka - Cold Fever með Friðriki Þór, skrifaði handritið með honum og framleiddi. Hann lýsir Friðriki með eftirfarandi hætti: Meira
8. desember 2000 | Kvikmyndablað | 406 orð | 2 myndir

Hálendingurinn snýr aftur

Regnboginn frumsýnir framhaldsmyndina Hálendinginn 4 með Christopher Lambert í aðalhlutverki. Meira
8. desember 2000 | Kvikmyndablað | 500 orð

Hvernig getur kistillinn flogið?

Svanhildur Konráðsdóttir man ekki eftir fyrstu bíóferð sinni. Það var á Tarsanmynd og hún gjörsamlega trompaðist, pabbi hennar leiddi hana hágrátandi út. En það var bara fyrsta vers... Meira
8. desember 2000 | Kvikmyndablað | 492 orð | 1 mynd

Hvíti hvalurinn

ÉG fer ekki ofan af því að eitt sterkasta einkenni Friðriks Þórs Friðrikssonar sé óbifanleg trú á það sem hann er að gera, nánast ofurtrú. Meira
8. desember 2000 | Kvikmyndablað | 65 orð

Hvítir hvalir - Yfirlitshátíð með myndum Friðriks Þórs í Háskólabíói

Í Háskólabíói hefst í dag, 8. desember, yfirlitshátíð með verkum Friðriks Þórs í tilefni af 25 ára starfsafmæli hans. Meira
8. desember 2000 | Kvikmyndablað | 390 orð | 2 myndir

Hættur á Mars

Bíóhöllin, Kringlubíó, Bíóborgin, Nýja bíó Akureyri og Nýja bíó Keflavík frumsýna spennumyndina Red Planet með Val Kilmer. Meira
8. desember 2000 | Kvikmyndablað | 1476 orð | 1 mynd

Höfundur lífs síns

Myndir Friðriks Þórs Friðrikssonar fjalla gjarnan um einstaklinga sem leita tilgangs í persónulegum athöfnum. Oftar en ekki öðlast þessar athafnir svo merkingu vegna þess að þær ganga þvert á þau gildi sem ráðandi eru í samfélaginu, skrifar Guðni Elísson m.a. í grein sinni. Meira
8. desember 2000 | Kvikmyndablað | 845 orð | 1 mynd

Jarðýta sem enginn stöðvar

Venezúelski leikstjórinn Fina Torres hefur getið sér gott orð fyrir fersk stílbrögð og umhugsunarverðar kvikmyndir með feminískri undiröldu. Hún vann Camera D'Or-verðlaunin fyrir frumraun leikstjóra í Cannes árið 1985, frönsku myndina Oraine. Meira
8. desember 2000 | Kvikmyndablað | 41 orð | 1 mynd

Klíkustríð

Háskólabíó frumsýnir í dag breskan krimma sem heitir Love, Honor and Obey og er eftir Dominic Anciano og Ray Burdis . Meira
8. desember 2000 | Kvikmyndablað | 197 orð

Krass, globb, dojng

Einar Kárason rithöfundur hefur verið í samstarfi við Friðrik Þór við ritun handritanna að Skyttunum, Djöflaeyjunni og nú Fálkum. Hann lýsir þeirri reynslu með eftirfarandi hætti: Meira
8. desember 2000 | Kvikmyndablað | 36 orð

Lokabardaginn

Regnboginn frumsýnir í dag spennumyndina Hálendinginn 4 eða Highlander: Endgame . Hún er með Christoper Lambert í aðalhlutverki en hann leikur eins og áður Hálendinginn Connor MacLeod, sem á eilíft líf og í eilífri baráttu við bardagaglaða... Meira
8. desember 2000 | Kvikmyndablað | 262 orð | 1 mynd

Mannleg vegamynd

Í SUMAR hefjast tökur á Fálkum , næstu bíómynd Friðriks Þórs Friðrikssonar . Handritið skrifa þeir saman, Einar Kárason rithöfundur og leikstjórinn. Myndin mun kosta um 200 milljónir króna, fjármögnun er lokið og leikaraval í undirbúningi. Meira
8. desember 2000 | Kvikmyndablað | 2860 orð | 1 mynd

Með snjóbolta í báðum

"Ég var svo heppinn að móðir mín var algjör bíófíkill. Faðir minn var bóndi að norðan og fór aðallega á biblíumyndir og stórmyndir en mamma var alltaf að draga okkur í fimm-bíó. Hún fór með okkur strákana á allar myndir, bannaðar og hvaðeina," segir Friðrik Þór Friðriksson í samtali við Guðna Elísson og Björn Þór Vilhjálmsson. Meira
8. desember 2000 | Kvikmyndablað | 239 orð

Mætti stundum lemja lausar

Einar Már Guðmundsson rithöfundur hefur unnið með Friðriki Þór að handritum m.a. Barna náttúrunnar, Bíódaga og Engla alheimsins. Hann segir um samstarfsmanninn: Meira
8. desember 2000 | Kvikmyndablað | 1212 orð

NÝJAR MYNDIR THE GRINCH THAT STOLE...

NÝJAR MYNDIR THE GRINCH THAT STOLE CHRISTMAS Laugarásbíó: Kl. 3:45 - 5:50 - 8 - 10:10. Aukasýning föstudag kl. 12:15. Um helgina kl. 1:40. Bíóhöllin: Kl. 3:45 - 5:50 - 8 - 10:10. Aukasýning föstudag kl. 12:00. Um helgina kl 1:40. RED PLANET Bíóhöllin:... Meira
8. desember 2000 | Kvikmyndablað | 1424 orð | 2 myndir

Óskabarn guðanna

Spænska leikkonan Penelopé Cruz er með rauðan pipar í vörunum, krabbahvítar tennur og brúnsteikta snigla í augunum í sjóðheitri mynd Finu Torres, Woman on Top eða Konan ofan á, sem sýnd er í Regnboganum. Pétur Blöndal talaði við vinsælustu leikkonu Spánverja og jaðarleikstjóra sem vakið hefur athygli á kvikmyndahátíðum víða um heim. Meira
8. desember 2000 | Kvikmyndablað | 41 orð

Ósnertanlegur

Á annan í jólum frumsýna Bíóhöllin, Kringlubíó, Bíóborgin og Nýja bíó í Keflavík ásamt Nýja bíóí á Akureyri nýjustu mynd M. Night Shyamalans , Unbreakable , með Bruce Willis í aðalhlutverki. Meira
8. desember 2000 | Kvikmyndablað | 57 orð | 1 mynd

Rauða plánetan

Bíóhöllin, Kringlubíói, Bíóborgin, Nýja bíó, Keflavík, og Nýja bíó, Akureyri, frumsýna í dag bandarísku spennumyndina Red Planet . Hún er með Val Kilmer í aðalhlutverki. Meira
8. desember 2000 | Kvikmyndablað | 898 orð | 4 myndir

Samsteypan Jim Carrey

Flest bendir til þess að stórleikarinn Jim Carrey muni stela senunni í kvikmyndaflóðinu fyrir næstu jól, ef marka má nýlegar aðsóknartölur. Carrey skýtur að þessu sinni upp á stjörnuhimininn í hlutverki óvættinnar sem stal jólunum en myndin heitir The Grinch, fullu nafni Dr. Seuss' How the Grinch Stole Christmas, eða: Þegar Trölli stal jólunum, skrifar Ragna Garðarsdóttir. Meira
8. desember 2000 | Kvikmyndablað | 292 orð

Satt eða logið?

Fjórar af þessum fimm kvikmyndalýsingum um norræn efni eru sannar en sú fimmta er haugalygi. Hver þeirra er það? Meira
8. desember 2000 | Kvikmyndablað | 443 orð | 1 mynd

Skjóttu hann

"Skjóttu hann - horfðu í augun á honum - hann er vinur þinn --skjóttu hann!" endurtekur Lars von Trier í sífellu og beinir orðum sínum til Bjarkar á meðan hann myndar hana. Meira
8. desember 2000 | Kvikmyndablað | 617 orð

Sonur sendiherrans

VÖRPULEGUR maður Oliver Platt , og minnisstæðari fyrir sitt líkamlega atgervi en fyrstu hlutverkin, sem voru ekki matarmikil, einsog gengur. Meira
8. desember 2000 | Kvikmyndablað | 65 orð

Stelur JimCarrey jólunum?

ÞÁ er hann kominn, nýjasti smellur vinsælasta gamanleikara samtímans, Jims Carreys . Trölli stelur jólunum eða The Grinch hefur laðað fjölda fólks að miðasölum kvikmyndahúsa vestra þótt gagnrýnendur hafi margir fitjað upp á nefið. Meira
8. desember 2000 | Kvikmyndablað | 57 orð | 1 mynd

Tröllið skapilla

Í dag verður Tröllið sem stal jólunum eða The Grinch That Stole Christmas frumsýnd í Bíóhöllinni, Laugarásbíói, Nýja bíói, Keflavík, og Nýja bíói, Akureyri. Myndin er byggð á barnabók dr. Meira
8. desember 2000 | Kvikmyndablað | 399 orð | 2 myndir

Trölli stelur jólunum

Bíóhöllin, Laugarásbíó, Nýja bíó, Akureyri og Nýja bíó, Keflavík frumsýna jólamyndina The Grinch með Jim Carrey. Meira
8. desember 2000 | Kvikmyndablað | 188 orð

Um Á köldum klaka og Hringinn

Á köldum klaka snýst að nafninu til um tilfinningalíf aðalpersónu myndarinnar og hvernig hún á að vakna til vitundar um höfin, fjallgarðana og endalausa víðáttuna hið innra. Meira
8. desember 2000 | Kvikmyndablað | 137 orð

Um Bíódaga

Sögulegar kvikmyndir verða að segja eitthvað í alvöru um fortíðina og auka skilning áhorfenda á henni: Svona var þetta, þannig var hitt. Meira
8. desember 2000 | Kvikmyndablað | 86 orð

Um Brennunjálssögu

Það er víst áreiðanlegt að fáir hafa búist við nokkru í líkingu við þetta. Einhvern tímann hefði Njálumyndin verið kölluð hneyksli, móðgun, kjaftshögg. Njálssaga er kvikmynduð í orðsins fyllstu merkingu. Meira
8. desember 2000 | Kvikmyndablað | 95 orð

Um Börn náttúrunnar

Friðriki hefur tekist að gera sérkennilega og merkilega mynd. Handrit hans og Einars Más er fallegt og látlaust, það er lítið um samtöl, myndirnar tala sínu máli án orða. Meira
8. desember 2000 | Kvikmyndablað | 179 orð

Um Börn náttúrunnar og Á köldum klaka

Í Börnum náttúrunnar liggur þjóðvegurinn "heim" í margvíslegum skilningi. Stella vill komast aftur til æskustöðvanna og Þorgeir þráir að komast út úr því samfélagi sem hann er staddur í því honum finnst hann ekki eiga heima þar. Meira
8. desember 2000 | Kvikmyndablað | 169 orð

Um Eldsmiðinn

Eftir því sem ég hef vit á er þetta mjög gott verk og ekki auðvelt að finna á því snögga bletti. Ég sé ekki betur en að myndin sé óvenjulega haganlega gerð og fagmannlega unnin, hvernig sem að henni er komið. Meira
8. desember 2000 | Kvikmyndablað | 100 orð

Um Engla alheimsins

Englar alheimsins er einhver heilsteyptasta mynd sem Íslendingar hafa gert. Þar kemur við sögu blæbrigðarík kvikmyndataka Haralds Paalgards sem fyllir ótrúlega vel vandfyllt skarð Ara Kristinssonar. Meira
8. desember 2000 | Kvikmyndablað | 93 orð

Um Kúreka norðursins

Kúrekar norðursins er tæknilega og faglega hrákasmíð, sem ber því vitni að í skyndingu hafi verið ákveðið að fara af stað og filma eitthvert fólk fyrir norðan gera sig að fíflum. Meira
8. desember 2000 | Kvikmyndablað | 48 orð

Úrræðagóð ekkja

Háskólabíó frumsýnir hinn 22. desember bresku myndina Saving Grace með Brenda Blethyn í aðalhlutverki. Hér er um gamanmynd að ræða þar sem Brenda leikur húsmóður er ræktar kannabis á heimili sínu eftir að hún missir eiginmann sinn og lendir í... Meira
8. desember 2000 | Kvikmyndablað | 380 orð | 3 myndir

Zeta-Jones í fjölskylduframkvæmdum Breska leikkonan og...

Zeta-Jones í fjölskylduframkvæmdum Breska leikkonan og kynbomban Catherine Zeta-Jones , sem nú gegnir einvörðungu móðurhlutverkinu eftir að hafa eignast barn með eiginmanni sínum Michael Douglas , snýr aftur í vinnuna upp úr áramótum og leikur þá með... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.