Greinar laugardaginn 23. desember 2000

Forsíða

23. desember 2000 | Forsíða | 175 orð | 1 mynd

Íhaldsmaður tilnefndur dómsmálaráðherra

George W. Bush, verðandi forseti Bandaríkjanna, tilnefndi í gær íhaldsmanninn John Ashcroft, fyrrverandi öldungadeildarþingmann, í embætti dómsmálaráðherra. Meira
23. desember 2000 | Forsíða | 73 orð

Nafn Wallenbergs hreinsað

RÚSSAR hafa veitt Svíanum Raoul Wallenberg uppreisn æru, 53 árum eftir að þeir tóku hann af lífi án dóms og laga. Talsmaður rússneskra saksóknara sagði að Wallenberg hefði verið úrskurðaður fórnarlamb pólitískra ofsókna sovéskra yfirvalda. Meira
23. desember 2000 | Forsíða | 81 orð | 1 mynd

Pakkavandinn leystur

Gloria Spaulding, sem býr í Hermon í Maine-ríki í Bandaríkjunum, stillti sér upp undir jólatrénu sem hún og maður hennar hafa undanfarin ár hengt neðan í loftið í stofunni hjá sér. Meira
23. desember 2000 | Forsíða | 264 orð

"Lá við handalögmálum" við samningaborðið

PALESTÍNUMAÐUR varð sjálfum sér að bana og særði þrjá Ísraela með því að sprengja sprengju á kaffihúsi skammt frá ísraelsku landnámssvæði á Vesturbakkanum í gær, og þrír aðrir Palestínumenn féllu fyrir byssukúlum annars staðar á heimastjórnarsvæðunum. Meira
23. desember 2000 | Forsíða | 96 orð

Rán í Svíþjóð

VOPNAÐIR þjófar rændu síðdegis í gær sjálfsmynd eftir hollenska listmálarann Rembrandt og tveim verkum eftir franska impressjónistann Renoir úr ríkislistasafninu í Stokkhólmi. Þjófarnir ganga enn lausir. Meira
23. desember 2000 | Forsíða | 258 orð

Stjórnarflokkunum spáð afgerandi sigri

SERBAR ganga að kjörborðinu í dag í annað sinn á þrem mánuðum og kjósa að þessu sinni fulltrúa á þing landsins. Meira

Fréttir

23. desember 2000 | Erlendar fréttir | 112 orð

20% launahækkun til sænskra kennara

Sænsk sveitarfélög hafa náð samkomulagi við kennara um launasamning til næstu fimm ára og á það að tryggja kennurum að jafnaði um 20% hækkun. Samkomulagið gekk ekki átakalaust fyrir sig því samningaumleitanir hafa staðið í heilt ár. Um 200. Meira
23. desember 2000 | Innlendar fréttir | 423 orð

Afstaða kennara kemur ríkinu á óvart

ÓVÆNT slitnaði upp úr viðræðum samninganefndar Félags framhaldsskólakennara og samninganefndar ríkisins síðdegis í gær eftir langa og stranga samningalotu, þegar frekar var búist við að saman væri að nást eftir nærri sjö vikna verkfall... Meira
23. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 169 orð

Akureyringum fjölgaði um rúmlega 250 manns

AKUREYRINGAR voru 15.396 hinn 1. desember sl. og hafði fjölgað um 253 eða 1,7% frá síðasta ári, samkvæmt bráðabirgðatölum frá Hagstofu Íslands um mannfjölda á Íslandi. Um síðustu áramót var íbúafjöldi á Akureyri 15.143. Meira
23. desember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 1102 orð

Allt að 350 bílar fóru um götuna á klst.

ÞORSTEINN I. Víglundsson, íbúi við Áland og einn af talsmönnum þeirra sem gengust fyrir undirskriftasöfnun til að fá því framgengt að lokað yrði fyrir umferð um götuna frá Borgarspítala, segir að lokunin hafi verið ákveðin vegna þess að um 2. Meira
23. desember 2000 | Erlendar fréttir | 474 orð | 1 mynd

Anand með yfirhöndina

INDVERSKI stórmeistarinn Viswanathan Anand vann í gær þriðju skákina í einvígi sínu við Alexei Shirov um heimsmeistaratitil Alþjóðaskáksambandsins, FIDE, er hófst á miðvikudag. Gafst Shirov upp í 41. leik en hann var með hvítt. Meira
23. desember 2000 | Innlendar fréttir | 255 orð

Arnar og Baldvin með mesta verðmætið

FRYSTITOGARARNIR Arnar HU og Baldvin Þorsteinsson EA eru með hæsta aflaverðmæti fiskiskipa, líkt og á síðasta ári, en verðmætið hefur þó lítillega dregist saman frá því í fyrra. Meira
23. desember 2000 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Aukning í jólaverslun

JÓLAVERSLUNIN hefur aukist mikið á milli ára, jafnvel þó jólavertíðin í fyrra hafi verið mjög góð, að sögn Hauks Þórs Haukssonar, formanns Samtaka verslunarinnar. Meira
23. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 82 orð | 1 mynd

Árekstur á Hlíðarbraut

MAÐUR slasaðist í árekstri tveggja bíla á Hlíðarbraut, á móts við Hlíðarfjallsveg á Akureyri um miðjan dag í gær. Meira
23. desember 2000 | Innlendar fréttir | 521 orð | 1 mynd

Baráttumál landsbyggðarinnar alltaf verið mér hugstæð

Theodór Agnar Bjarnason, nýskipaður forstjóri Byggðastofnunar, segist hafa haft mikinn áhuga á byggðamálum áratugum saman og telur að stofnunin muni hafa miklu hlutverki að gegna hvað snertir byggðaþróun á næstu árum og áratugum. Meira
23. desember 2000 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Besta jólagjöfin að fá drenginn heilan heim

GUÐMUNDUR Elí Jóhannsson, litli drengurinn sem bjargað var giftusamlega eftir bílveltu við Blöndu í vikunni, hefur náð sér að fullu og var útskrifaður af barnadeild Barnaspítala Hringsins í hádeginu í gær. Meira
23. desember 2000 | Innlendar fréttir | 83 orð

Blysför niður Laugaveginn

ÍSLENSKAR friðarhreyfingar standa að blysför niður Laugaveginn á Þorláksmessu. Safnast verður saman kl.17.30 á Hlemmi og lagt af stað klukkan 18. Fólk er hvatt til að mæta tímanlega. Meira
23. desember 2000 | Erlendar fréttir | 563 orð | 1 mynd

Bush bíða erfið verkefni

GEORGE W. Meira
23. desember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 397 orð | 1 mynd

Börnin söfnuðu handa dagheimili í Úsbekistan

LEIKSKÓLABÖRN á Norðurbergi í Hafnarfirði afhentu Rauða krossinum í gær peningaupphæð, sem er afrakstur söfnunar þeirra í heilt ár. Meira
23. desember 2000 | Innlendar fréttir | 154 orð

Ekki þarf umhverfismat í Berufirði

UMHVERFISRÁÐHERRA hefur staðfest úrskurð Skipulagsstofnunar frá 6. október 2000 um að ekki skuli fara fram mat á umhverfisáhrifum á fyrirhuguðu sjóeldi á laxi í Berufirði. Þar ráðgerir Salar Islandica ehf. 8.000 tonna sjókvíaeldi á norskum laxi. Meira
23. desember 2000 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Eldur hjá Alpan á Eyrarbakka

Selfossi -Eldur kom upp í loftræstingu yfir málningarvél í verksmiðjunni Alpan á Eyrarbakka um klukkan 13.30 í dag. Mikill reykur gaus upp og sjónarvottar sáu eld koma út úr loftræstiháf hússins. Meira
23. desember 2000 | Landsbyggðin | 14 orð | 1 mynd

Fagurt fyrir austan

Séð yfir Lagarfljót, tignarlegt, vetrarbúið Snæfell í fjarska, en hið gamla fljótshús Egilsstaðabænda í... Meira
23. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 243 orð

Félagsstofnun fjárfestir í íbúðum

FÉLAGSSTOFNUN stúdenta á Akureyri og SJS verktakar undirrituðu í gær samning um kaup á níu nýjum íbúðum við Drekagil og hefur þá Félagsstofnunin eignast allt húsið. Meira
23. desember 2000 | Innlendar fréttir | 70 orð

Flugfélagið semur um flug til Kulusuk

FLUGFÉLAG Íslands og grænlenska heimastjórnin hafa samið um flug milli Reykjavíkur og Grænlands. Flogið verður tvisvar í viku allt næsta ár frá Reykjavík til Kulusuk og þaðan áfram til Nerlerit Inaat og síðan til baka til Reykjavíkur. Meira
23. desember 2000 | Innlendar fréttir | 135 orð

Gefnar verða 400 jólagjafir í Kolaportinu

GRÝLA og fjölskylda koma í Kolportið á Þorláksmessukvöld og afhenda öllum krökkum 10 ára og yngri jólagjafir. Krakkar sem mæta í Kolaportsbæinn í tröllabúningi kl. Meira
23. desember 2000 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Glerbrot fannst í sósunni

FJÖLSKYLDU nokkurri brá í brún í fyrrakvöld þegar hún hugðist snæða saman kvöldverð. Húsmóðirin hafði matreitt kjöthakk og bætt út í það spaghettísósu frá fyrirtækinu Hunt's. Meira
23. desember 2000 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Grjótvörn lögð í Þórsnesi í Viðey

GRJÓTVÖRN hefur verið lögð á tveimur stöðum í Þórsnesi á suðausturhorni Viðeyjar. Þar hefur undanfarin ár orðið landrof vegna sjávargangs og hefur minjum frá tímum Milljónafélagsins á austurbakka Viðeyjar, Sundbakka, stafað hætta af náttúruöflunum. Meira
23. desember 2000 | Landsbyggðin | 114 orð | 1 mynd

Gömlu kirkjunni í Stykkishólmi gefin skírnarskál

Stykkishólmi -Messað var í gömlu kirkjunni í Stykkishólmi sunnudaginn þriðja í aðventu. Við það tækifæri var kirkjunni gefin skírnarskál. Gjöfin var frá börnum Lárusar Elíassonar og Ástu Þ. Pálsdóttur til minningar um foreldra þeirra. Meira
23. desember 2000 | Innlendar fréttir | 289 orð | 3 myndir

Halldór Laxness maður aldarinnar

HALLDÓR Laxness rithöfundur er maður aldarinnar að mati Íslendinga, að því er fram kemur í aldamótakönnun Gallups og Kastljóss Ríkisjónvarpsins. Kona aldarinnar er Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands. Úrtak í könnuninni var rúmlega 1. Meira
23. desember 2000 | Innlendar fréttir | 142 orð

Handteknir með fíkniefni

LÖGREGLAN á Ísafirði handtók í gær tvo menn á Ísafjarðarflugvelli í en þeir voru báðir með fíkniefni í fórum sínum. Við húsleit á heimili annars mannsins fannst þýfi sem leitað hefur verið að í nokkrar vikur. Meira
23. desember 2000 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Heimatilbúið hreindýrapaté í allar jólagjafir

JÓLASIÐIRNIR eru jafn ólíkir og þeir eru margir en allir eiga þeir það sameiginlegt að vera hverri fjölskyldu hjartfólgnir og fæstir vildu án þeirra vera. Meira
23. desember 2000 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Hreinsunarstörfum í austurhluta hússins að ljúka

HREINSUNARSTÖRF eftir brunann í Ísfélagi Vestmannaeyja ganga vel og í fyrradag var m.a. verið að hreinsa til í stakkageymslu starfsmanna og á kaffistofunni. Meira
23. desember 2000 | Landsbyggðin | 60 orð

Hvít jól á Ströndum

Árneshreppi -Nú lítur út fyrir að verði hvít jól hér á Ströndum því það snjóaði hér dálítið 21. desember og spáð er vaxandi frosti og hægviðri svo þessi snjór fer ekki fyrir jól. Nú er líka bjartara yfir eftir allt dimmviðrið í haust og sem af er vetri. Meira
23. desember 2000 | Miðopna | 1147 orð | 4 myndir

Í nógu að snúast þegar einn dagur er til jóla

JÓLAUNDIRBÚNINGURINN stendur nú sem hæst enda ekki nema dagur til jóla. Meira
23. desember 2000 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Ísal styrkir Einstök börn

FÉLAGIÐ Einstök börn - félag til stuðnings börnum með sjaldgæfa alvarlega sjúkdóma - hlýtur Jólastyrk ISAL árið 2000. Styrkurinn er ein milljón króna og var hann afhentur Önnu Maríu Þorkelsdóttur, formanni félagsins á fimmtudag. Meira
23. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 441 orð

Kirkjustarf

AKUREYRARKIRKJA: Aftansöngur í Akureyrarkirkju kl. 18. Sr. Svavar A. Jónsson. Björn Steinar Sólbergsson leikur á orgel kirkjunnar frá 17.30. Kór Akureyrarkirkju og Björg Þórhallsdóttir sópran syngja. Miðnæturmessa verður kl 23.30. Sr. Meira
23. desember 2000 | Innlendar fréttir | 590 orð | 2 myndir

Kröfu um notkun nafns á ensku vísað frá dómi

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur vísaði í gær frá kröfu Knattspyrnufélags Reykjavíkur þess efnis að Fram - Fótboltafélagi Reykjavíkur hf. verði bönnuð notkun nafnsins Fram - Fótboltafélag Reykjavíkur á erlendum tungumálum. Meira
23. desember 2000 | Innlendar fréttir | 239 orð | 2 myndir

Leiðrétt

Myndir víxluðust Í blaðinu sl. miðvikudag víxluðust myndir með umfjöllun Halldórs Björns Runólfssonar um myndlistarsýningu Finnu Birnu Steinsson í Almenningssalerninu í Bankastræti 0 og Róberts Stefánssonar á Mokka, Skólavörðustíg. Meira
23. desember 2000 | Innlendar fréttir | 33 orð

Lést í bílslysi

KONAN, sem lést á fimmtudag í árekstri á vestanverðri Fljótsheiði í Reykjadalshreppi, hét Eva Jónsdóttir. Hún var 49 ára, til heimilis að Grundargili í Reykjadal. Hún lætur eftir sig eiginmann og fjóra uppkomna... Meira
23. desember 2000 | Landsbyggðin | 114 orð | 1 mynd

Litlu jólin með Jóhannesi úr Kötlum

Hellnum- Skólastarfi þetta árið í Lýsuhólsskóla lauk 20. desember með litlu jólum nemenda. Þeir höfðu sett saman veglega dagskrá til að skemmta sér og foreldrum sínum, en þeim er alltaf boðið til skemmtunarinnar. Meira
23. desember 2000 | Innlendar fréttir | 66 orð

Lýst eftir vitnum

ÁREKSTUR varð mánudaginn 18. desember kl. 18.15 með bifreiðunum LR 375 og RJ 759 á mótum Suðurbrautar og Strandgötu í Hafnarfirði. LR 375 var ekið suður Strandgötu og RJ 759 var ekið austur Suðurbraut. Umferð um gatnamótin er stjórnað með umferðarljósum. Meira
23. desember 2000 | Innlendar fréttir | 139 orð

Lægra olíuverð úr leiguskipi

OLÍUSKIP á vegum Landssambands íslenskra útvegsmanna er væntanlegt til landsins í næstu viku og geta útvegsmenn keypt olíu úr því á þó nokkuð lægra verði en íslensku olíufélögin bjóða. Frá þessu er greint í Útveginum, fréttabréfi LÍÚ, sem kom út í gær. Meira
23. desember 2000 | Innlendar fréttir | 66 orð

Maður lést í fangageymslu

RÚMLEGA þrítugur karlmaður lést á sjúkrahúsi í Reykjavík hinn 17. desember sl. en hann fannst meðvitundarlaus í fangaklefa lögreglunnar tveimur dögum áður. Meira
23. desember 2000 | Miðopna | 543 orð | 1 mynd

Mesta mannfjölgun frá árinu 1991

Íslendingum fjölgaði um 1,48% á þessu ári sem er mesta fjölgun á einu ári frá 1991. Íbúum á höfuðborgarsvæðinu, Suðurnesjum, Vesturlandi, Norðurlandi eystra og Suðurlandi fjölgaði, en fækk- un varð á Vestfjörðum, Norðurlandi vestra og Austurlandi. Meira
23. desember 2000 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Metið hvort Íslandssími þarf allt tíðnisviðið

PÓST- og fjarskiptastofnun mun meta það með forsvarsmönnum Íslandssíma hvort fyrirtækið hafi þörf fyrir alla þá tíðni sem fylgir rekstrarleyfi til að starfrækja farsímanet og -þjónustu samkvæmt GSM-staðli í 900 MHz-tíðnisviðinu, en leyfið var boðið út... Meira
23. desember 2000 | Innlendar fréttir | 362 orð

Mikilvægt að huga vel að uppsetningu og viðhaldi

SELJENDUR öryggismyndavéla og upptökubúnaðar segja of algengt að búnaðurinn reynist gagnslaus þegar á reynir. Helst kenna þeir um rangri uppsetningu, slælegu viðhaldi eða lélegum búnaði. Meira
23. desember 2000 | Erlendar fréttir | 334 orð

Mikilvægt prófmál varðandi netnotkun

BANDARÍSKA netfyrirtækið Yahoo hefur farið fram á að dómstóll í Kaliforníu ógildi úrskurð franskra dómara um að loka verði vefsíðum, þar sem nasista-munir eru auglýstir, fyrir frönskum notendum. Meira
23. desember 2000 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Mildi þykir að ekki fór verr

TVENNT er með alvarlega áverka eftir harðan árekstur rétt austan við Þjórsá á fimmtudagskvöld. Maður og ung kona liggja á Landspítala - háskólasjúkrahúsi mikið slösuð. Meira
23. desember 2000 | Erlendar fréttir | 1485 orð | 1 mynd

Niðurstaðan ráðin en framtíðin ekki

Kosningabandalaginu sem kom Kostunica til valda í haust er spáð stórsigri í þingkosningunum sem fram fara í Serbíu í dag. Þar með kemst til valda maður sem á sér níu líf, Zoran Djindjic, umdeildur stjórnmálamaður með vafasama fortíð skrifar Urður Gunnarsdóttir. Verkefnin sem bíða eru risavaxin eftir tíu ára einangrun og óstjórn Slobodans Milosevic. Meira
23. desember 2000 | Innlendar fréttir | 156 orð

Ný stjórn Íslensk-ameríska félagsins

AÐALFUNDUR Íslensk-ameríska félagsins var haldinn fyrir skömmu. Á fundinum voru reifuð helstu mál félagsins á nýliðnu starfsári. Formaður félagsins flutti skýrslu stjórnar og einnig voru reikningar þess kynntir og samþykktir. Meira
23. desember 2000 | Innlendar fréttir | 491 orð | 1 mynd

Nýtt lagafrumvarp verði tilbúið fljótlega

RÍKISSTJÓRNIN samþykkti á aukafundi í gærmorgun tillögu Ingibjargar Pálmadóttur heilbrigðisráðherra um að skipa sérstakan starfshóp til að greina hvaða leiðir eru færar til að bregðast við nýföllnum dómi Hæstaréttar, um að skerðingarákvæði tekjutengingar... Meira
23. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 32 orð | 1 mynd

Pottasleikir spilar fyrir börnin

NÚNA þegar skammt er til jóla er mikið líf í Jólabænum og í gær tók Pottasleikir sig til og spilaði og söng jólalög fyrir börnin sem kunna vel að meta það uppátæki... Meira
23. desember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 230 orð | 1 mynd

"Handa þeim sem geta aldrei "kaupt" neitt"

JÓHANN Kristófer Kristinsson, fimm ára, er eitt þeirra leikskólabarna sem hafa tekið þátt í peningasöfnuninni til handa dagheimilinu í Úsbekistan og hann ásamt vini sínum, Daníel Guðlaugssyni, afhenti einmitt fulltrúum Rauða krossins það sem kom úr... Meira
23. desember 2000 | Erlendar fréttir | 345 orð

Sagður hafa notað reikninga undir fölsku nafni

ÓVÆNTUR vitnisburður háttsetts bankamanns á Filippseyjum olli miklu uppnámi í gær í öldungadeild þingsins sem fjallar nú um ákærur á hendur Joseph Estrada forseta til embættismissis. Meira
23. desember 2000 | Landsbyggðin | 405 orð | 2 myndir

Samgöngusafninu í Skógum færð dýrmæt gjöf

Holti - BÖRN Eiríks Björnssonar frá Svínadal í Skaftártungu færðu Samgöngusafni Íslands í Skógum að gjöf bifreið hans Dodge Weapon, Z-2, árgerð 1942, 5. desember sl., á 100 ára afmælisdegi hans en hann andaðist 18. september 1998. Meira
23. desember 2000 | Innlendar fréttir | 386 orð | 1 mynd

Samið við Verslunarskólann til 2004

SAMNINGAR tókust rétt undir miðnætti í nótt milli samninganefndar Félags framhaldsskólakennara og Verslunarskóla Íslands um nýjan kjarasamning. Þar með er verkfalli kennara við skólann, sem staðið hefur undanfarnar vikur, aflýst. Meira
23. desember 2000 | Innlendar fréttir | 82 orð

SA semur við vélstjóra

SAMTÖK atvinnulífsins hafa skrifað undir kjarasamning við Vélstjórafélag Íslands vegna vélstjóra í frystihúsum og verksmiðjum sem gildir til janúarloka 2004. Laun hækka um 5,4% frá og með 1. desember 2000 en engin áfangahækkun er 1. janúar 2001. Meira
23. desember 2000 | Erlendar fréttir | 615 orð | 1 mynd

Shimon Peres lýtur enn í lægra haldi

ÞÓTT Shimon Peres, fyrrverandi forsætisráðherra Ísraels, njóti virðingar á alþjóðavettvangi og hafi meðal annars hlotið friðarverðlaun Nóbels, virðast lok ferils hans ætla að markast af ítrekuðum ósigrum. Meira
23. desember 2000 | Innlendar fréttir | 77 orð

Síminn býður 15% afslátt

SÍMINN býður viðskiptavinum sínum sérstakan jólaafslátt af millilandasímtölum á jóladag og annan dag jóla. Afslátturinn nemur 15%. Afslátturinn gildir fyrir símtöl úr almenna símakerfinu, GSM- og NMT-farsímakerfunum. Meira
23. desember 2000 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Skógarsjóður gefur starfsmönnum Ísfélagsins jólatré

SKÓGARSJÓÐUR afhenti í vikunni starfsmönnum Ísfélagsins í Vestmannaeyjum 117 jólatré að gjöf en mikið tjón varð sem kunnugt er á dögunum á húsnæði Ísfélagsins í Eyjum af völdum eldsvoða. Meira
23. desember 2000 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Skreyttur slökkviliðsbíll

SLÖKKVILIÐSMENN eru komnir í jólaskap. Þeir tóku sig til og skreyttu gamlan dælubíl og hífðu hann á þak slökkviliðsstöðvarinnar við Skógarhlíð í gærmorgun. Bíllinn er af tegundinni Ford árgerð 1946. Meira
23. desember 2000 | Innlendar fréttir | 321 orð

Stefnt að undirritun samnings milli jóla og nýárs

SAMNINGANEFNDUM grunnskólakennara og sveitarfélaga tókst ekki það ætlunarverk sitt að ljúka kjarasamningum grunnskólans fyrir jól og var gert hlé á viðræðunum í gærkvöldi. Meira
23. desember 2000 | Innlendar fréttir | 68 orð

Sýningum lýkur

Sýningum sem nú standa yfir í Gallerí Reykjavíkur lýkur í dag, Þorláksmessu. Meira
23. desember 2000 | Erlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Tamílar lýsa yfir vopnahléi

HERSVEITIR Sri Lanka, með liðstyrk flughers og flotans, gerðu árás á skæruliðasveitir tamílsku tígranna í gærmorgun. Að sögn varnarmálaráðherra Sri Lanka, Sanath Karunaratne, náðu sveitirnar 35 ferkílómetra landsvæði af Tamílum á Jaffna-skaganum. Meira
23. desember 2000 | Innlendar fréttir | 50 orð

Tenórarnir þrír í Bankastræti

Á ÞORLÁKSMESSU mun miðborgarstjórn bjóða gestum miðborgarinnar upp á tónleika. Tenórarnir þrír ásamt Steinunni Birnu Ragnarsdóttir munu flytja nokkur þekkt tenórlög og jólalög af svölum húss Málarans á horni Ingólfsstrætis og Bankastrætis. Meira
23. desember 2000 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Tískufatnaður fyrir stúlkur á Netinu

FAB-desing tískumerkið hefur opnað heimasíðu á slóðinni www.fab-design.net. Á heimasíðunni er hægt að skoða myndir af tískulínunni, panta fatnað í gegnum tölvupóstinn fab@fabdesign.net og fá upplýsingar um merkið o.fl. Meira
23. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 183 orð

Tollafgreiðsla flyst aftur til Akureyrar

TOLLAFGREIÐSLA Íslandspósts til landsins sem flutt var frá Akureyri nú í haust til Tollstjórans í Reykjavík verður flutt aftur til bæjarins frá og með næstu áramótum. Meira
23. desember 2000 | Landsbyggðin | 131 orð | 1 mynd

Tónleikar á Tálknafirði

Tálknafirði -Fyrir skömmu hélt Tónskólinn á Tálknafirði jólatónleika í íþrótta- og félagsheimilinu. Tónleikarnir voru vel sóttir og boðið var upp á fjölbreytta dagskrá. Þó voru jólalögin áberandi á efnisskránni, sem skiljanlegt er. Meira
23. desember 2000 | Innlendar fréttir | 443 orð

Umhverfisráðherra hafnar kærum

UMHVERFISRÁÐHERRA hefur staðfest úrskurð skipulagsstjóra ríkisins um að fallist sé á fyrirhugaða lagningu Upphéraðs- og Norðurdalsvegar frá Atlavík að Teigsbjargi í Fljótsdalshreppi eins og henni er lýst í frummatsskýrslu Vegagerðarinnar og með... Meira
23. desember 2000 | Erlendar fréttir | 118 orð

Úr eigu fjölskyldunnar

DAVID Rockefeller og Goldman Sachs hafa selt Rockefeller Center- bygginguna í New York. Kaupendur eru Tishman Speyer Properties, sem er í eigu Jerry Speyer, og auðug fjölskylda í Chicago en kaupverðið er liðlega 158 milljarðar íslenskra króna. Meira
23. desember 2000 | Innlendar fréttir | 138 orð

Útflutningi á lambakjöti til Færeyja settar skorður

ÚTFLUTNINGUR á íslenska hestinum til Færeyja mun leggjast af og ekki verður hægt að flytja út lambakjöt til landsins eftir 1. febrúar næstkomandi nema frá sláturhúsum sem eru viðurkennd af Evrópusambandinu. Þau eru aðeins tvö á landinu. Meira
23. desember 2000 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Útspilið vonbrigði og naumast tilviljun

ELNA Katrín Jónsdóttir, formaður Félags framhaldsskólakennara, segir að útspil samninganefndar ríkisins á fundi í gær hafi verið mjög óvænt. Það valdi miklum vonbrigðum og geti naumast verið tilviljun ein. Meira
23. desember 2000 | Innlendar fréttir | 740 orð | 1 mynd

Veitir ráðgjöf og aðhlynningu

Guðmundur Jónsson fæddist í Hafnarfirði 19. nóvember 1958. Hann lauk gagnfræðaprófi frá Víghólaskóla í Kópavogi og einnig lauk hann prófum frá Iðnskólanum í Reykjavík í múrverki og er einnig sem kjötiðnaðarmaður. Hann hefur starfað við múrverk og kjötafgreiðslu og sem kokkur á sjó. Nú er hann forstöðumaður Byrgisins. Guðmundur er kvæntur Helgu Haraldsdóttur húsmóður og skrifstofumanni og eiga þau þrjú börn. Meira
23. desember 2000 | Innlendar fréttir | 69 orð

VG vill að Alþingi verði kallað saman

ÞINGFLOKKUR Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs hefur sent frá sér eftirfarndi yfirlýsingu: "Heilbrigðisráðherra hefur lýst því yfir að lagabreytingu þurfi til að greiða öryrkjum í samræmi við niðurstöðu Hæstaréttar. Meira
23. desember 2000 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Þrjátíu og þrír hafa látist í umferðarslysum á árinu

ÞAÐ sem af er þessu ári hafa 33 látið lífið í banaslysum í umferðinni. Ekki hafa fleiri látist í umferðarslysum síðan 1977 þegar 37 manns biðu bana. Þá urðu 33 banaslys árið 1975. Í þessum mánuði hafa fjórir farist í umferðarslysum. Meira
23. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 348 orð

Þrjú stærstu félögin standa verst

EINS og tíðrætt hefur verið undanfarið eiga stærstu íþróttafélögin á Akureyri í umtalverðum rekstrarerfiðleikum. Meira

Ritstjórnargreinar

23. desember 2000 | Staksteinar | 447 orð | 2 myndir

Afbrotamaður þar til annað kemur í ljós

VEF-ÞJÓÐVILJINN gagnrýnir nýlega á vefsíðu sinni afstöðu lögreglu, sem stöðvar alla ökumenn í því skyni að athuga hvort allt sé ekki í lagi. Þetta sé gert undir yfirskini átaks. Meira
23. desember 2000 | Leiðarar | 755 orð

BLÓMSTRANDI BÓKAÚTGÁFA

BÓKAÚTGÁFA hefur aukist jafnt og þétt hér á landi síðastliðin ár. Allt bendir til þess að þetta ár hafi hún náð hámarki en endanlegar tölur eru ekki tiltækar. Að minnsta kosti er hin svokallaða jólabókaútgáfa meiri en hefur verið. Meira

Menning

23. desember 2000 | Fólk í fréttum | 1146 orð | 2 myndir

Ástfangin í New York

Ein jólamyndanna í ár er Haust í New York sem segir frá ástarsambandi miðaldra piparsveins og rúmlega tvítugrar stúlku í stórborginni. Hulda Stefánsdóttir hitti leikstjórann, hina kínversku Joan Chen, að máli í New York og ræddi við hana um heimþrá, ástina og lífið. Meira
23. desember 2000 | Fólk í fréttum | 510 orð | 1 mynd

Baldinn barnaskari

Óskabörn þjóðarinnar. Tónlist úr samnefndri kvikmynd. Flytjendur eru Bláskjár, XXX Rottweilerhundar, Stjörnukisi, Kanada, Ruxpin, Jagúar, Dip, Purrkur Pillnikk, Mínus, Toymachine, Dr. Spock, Brain Police, Biogen og Bix. 57,51 mín. Smekkleysa sm/ehf gefur út. Meira
23. desember 2000 | Fólk í fréttum | 396 orð | 1 mynd

Draumurinn rætist

ÚT er kominn hljómdiskurinn So low sem er fyrsta plata bassaleikarans góðkunna Jóhanns Ásmundssonar. Jóhann hefur verið einn fremsti bassaleikari Íslands í árafjöld og ætti að vera fólki að góðu kunnur fyrir störf sín með Mezzoforte. Meira
23. desember 2000 | Fólk í fréttum | 450 orð | 1 mynd

Fórnarlamb kalda stríðsins

Ceres fjórir er ungur Íslendingur sem telur sig vera fórnarlamb kalda stríðsins. Hann hefur nú gefið út geislaplötuna Kaldastríðsbörn, þar sem hann hellir úr skáldabrunni sínum í fyrsta sinn opinberlega. Ásgeir Ingvarssyni spurði hann út í viðfangsefnið og hvers vegna ljóðskáld gefur út plötu. Meira
23. desember 2000 | Fólk í fréttum | 203 orð | 2 myndir

Kirkjunnar Karlotta slær met

ÞAÐ ERU fleiri barnastjörnur en Jóhanna Guðrún að moka út plötum fyrir þessi jól. Meira
23. desember 2000 | Bókmenntir | 895 orð

Listamaðurinn Joyce

eftir James Joyce. Sigurður A. Magnússon íslenskaði. Mál og menning, Reykjavík 2000. 240 bls. Meira
23. desember 2000 | Menningarlíf | 95 orð | 1 mynd

Lífs míns sól er titill ljóðabókar...

Lífs míns sól er titill ljóðabókar sem Björn Guðni Guðjónsson hefur gefið út. Í bókinni eru nær 50 ljóð og kvæði, öll ort á síðustu tveimur árum. Að sögn höfundar kviknaði áhugi hans snemma á vísnagerð og voru bræður hans og frændur snjallir hagyrðingar. Meira
23. desember 2000 | Bókmenntir | 645 orð

Minnið er eiginleikinn að gleyma

eftir Milan Kundera. Friðrik Rafnsson þýddi. Mál og menning, Reykjavík 2000. 153 síður. Meira
23. desember 2000 | Fólk í fréttum | 368 orð

Mótmælir úr ljónabúri

ÞÝSKUR ljónatemjari mun dveljast næturlangt í ljónabúri til að mótmæla brottflutningi sirkussins síns. Belgísk yfirvöld gáfu sirkusnum ströng fyrirmæli í síðustu viku um að yfirgefa það landsvæði sem hann stóð á. Meira
23. desember 2000 | Menningarlíf | 147 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

Nýjustu fréttir er "saga fjölmiðlunar á Íslandi frá upphafi til vorra daga" eftir Guðjón Friðriksson . Bókin er afmælisrit Blaðamannafélags Íslands í tengslum við 100 ára afmæli félagsins 1997. Meira
23. desember 2000 | Leiklist | 730 orð | 2 myndir

"Antik bútasaumur"

Opið alla daga frá 12-18. Lokað þriðjudaga. Aðangur 400 krónur í allt húsið. Til 3. janúar. Meira
23. desember 2000 | Fólk í fréttum | 688 orð | 2 myndir

"Vegurinn til heljar... eða himna"

Björn Jörundur Friðbjörnsson er potturinn og pannan í gæðasveitinni Luxus en eftir hana steinliggur platan Have a nice trip sem út kom fyrir stuttu. Arnar Eggert Thoroddsen átti glúrið samtal við Björn á dögunum um þetta mál sem önnur. Meira
23. desember 2000 | Fólk í fréttum | 405 orð | 1 mynd

Rokkið er ríkt í mér

Ósk Óskarsdóttir sýnir á sér nýja hlið þar sem hún tínir til lög fyrir fólk sem hefur taugar til rokksins. Meira
23. desember 2000 | Fólk í fréttum | 387 orð | 1 mynd

Sagnaþulur samtímans

Kaldastríðsbörn - þulur úr köldu stríði, geisladiskur með ljóðskáldinu Ceres 4. Hann les eigin kveðskap sem skreyttur er áhrifahljóðum og tónlist DJ Channel. Halldór Gylfason leikstýrði og Jón Ólafsson hljóðritaði. Unnið í Eyranu í ágústmánuði árið 2000. Meira
23. desember 2000 | Myndlist | 317 orð | 1 mynd

Sköpunarsagan í Grafarvogi

Til áramóta. Opið á opnunartíma kirkjunnar. Meira
23. desember 2000 | Fólk í fréttum | 310 orð | 1 mynd

Snúið, þeytt og skankað

Í ÞESSU litla landi þrífast allnokkrir litlir, en æði virkir, tónlistarkimar. Hip-hopmenningin hefur til að mynda einskorðast við heldur þröngan og lokaðan hóp og verið fremur dulin hinum almenna menningarneytanda. Meira
23. desember 2000 | Fólk í fréttum | 206 orð | 1 mynd

Standandi strandarstuð

½ Leikstjóri: Ed Bye. Handrit: Harry Enfield og David Cummings. Aðalhlutverk: Harry Enfield, Kathy Burke, Rhys Ifans. (90 mín.) Bretland 2000. Skífan. Öllum leyfð. Meira
23. desember 2000 | Fólk í fréttum | 293 orð | 1 mynd

Sungið úti á götu

Er hægt að vinna plötu frá grunni og gefa hana út á aðeins tólf dögum? Augsýnilega. Meira
23. desember 2000 | Fólk í fréttum | 500 orð | 5 myndir

Æðisleg jólaplata

CHRISTINA Aguilera er án efa uppáhaldssöngkonan mín og hún var að senda frá sér jólaplötu eins og svo margir tónlistarmenn hafa gert. Fyrsta platan hennar kom út í ágúst árið 1999. Meira

Umræðan

23. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 48 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Í dag, 23. desember, verður áttræð Guðlaug K. Guðlaugsdóttir frá Búðum í Hlöðuvík. Eiginmaður hennar, Albert J. Kristjánsson, varð áttræður 3. október sl. Meira
23. desember 2000 | Aðsent efni | 978 orð | 1 mynd

Af íslenskum spámönnum

Spárnar hafa reynst hvikular, segir Ásgeir Jónsson, ósamkvæmar og oft og tíðum rangar. Meira
23. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 62 orð

Bjart er yfir Betlehem

Bjart er yfir Betlehem, blikar jólastjarna. Stjarnan mín og stjarnan þín, stjarnan allra barna. Var hún áður vitringum vegaljósið skæra. Barn í jötu borið var, barnið ljúfa, kæra. Meira
23. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 27 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 15. júlí sl. í Svalbarðsstrandarkirkju af sr. Pétri Þórarinssyni Jóna Bergþóra Sigurðardóttir og Ólafur Daníel Jónsson. Þau verða búsett í Bandaríkjunum á næsta... Meira
23. desember 2000 | Aðsent efni | 964 orð | 1 mynd

Endurgjalds(karma) og endurburðarkenningin í Biblíunni

Sálgreinendur fullyrða, segir Hartmann Bragason, að hegðun manna og lífsviðhorf mótist mikið af löngu gleymdri og ómeðvitaðri lífsreynslu, oft frá frumbernsku. Meira
23. desember 2000 | Aðsent efni | 464 orð | 1 mynd

Er LÍN að brjóta mannréttindi?

Röskva brást þegar við dómi Hæstaréttar, segir Guðmundur Ómar Hafsteinsson, og lét fela Réttindaskrifstofu Stúdentaráðs að láta reyna á málið til þrautar. Meira
23. desember 2000 | Aðsent efni | 1013 orð | 1 mynd

Er viðhaldið þér of dýrt?

Til þess að ná sem bestri yfirsýn yfir viðhaldið, telur Bjarni Ellert Ísleifsson, að vænlegast sé til árangurs að nota viðhaldshugbúnað. Meira
23. desember 2000 | Aðsent efni | 795 orð | 1 mynd

Ég er forréttindamanneskja

Þegar ég horfði á hópinn minn í kvöld, segir Kristín Jónsdóttir, varð ég sorgmædd yfir því hvernig hann er leikinn nú í verkfallinu. Meira
23. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 751 orð

(Gal. 6, 10.)

Í dag er laugardagur 23. desember, 258. dagur ársins 2000. Þorláksmessa Orð dagsins: Þess vegna skulum vér, meðan tími er til, gjöra öllum gott og einkum trúbræðrum vorum. Meira
23. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 20 orð | 1 mynd

GULLBRÚÐKAUP.

GULLBRÚÐKAUP. Í dag, 23. des. eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Guðrún Jónsdóttir og Sigurður Þorsteinsson, Vetleifsholti, Rangárvallasýslu . Þau eru að... Meira
23. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 375 orð

Hann orti um fallega hluti, það er hlálegt

AÐ UNDANFÖRNU hefur nokkuð borið á því að nokkrir sjálfskipaðir verndarar íslenskrar tungu hafi tekið sér penna í hönd og mótmælt verðlaunaafhendingu kenndri við Jónas Hallgrímsson, á degi íslenskrar tungu, en þau hlaut Megas að þessu sinni eins og... Meira
23. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 532 orð

HEITU pottarnir eru oft uppspretta merkilegrar...

HEITU pottarnir eru oft uppspretta merkilegrar umræðu og kæmi það Víkverja ekki á óvart að margar af veigameiri ákvörðunum í þjóðfélaginu væru teknar þar. Meira
23. desember 2000 | Aðsent efni | 753 orð | 1 mynd

Ísland, eitt eilífðar smáblóm?

Það er sorglegt að upplifa, segir Percy B. Stefánsson, hvernig við sóum tækifærum okkar til að byggja upp réttlátt og kærleiksríkt samfélag. Meira
23. desember 2000 | Aðsent efni | 458 orð | 1 mynd

Íslenskar kýr og betri heilsa

Við Íslendingar ættum að vernda kúakynið okkar, segir María Guðnadóttir, og þá gætu í framtíðinni opnast möguleikar á að markaðssetja bæði hreinar nautakjötsafurðir og heilsumjólk. Meira
23. desember 2000 | Aðsent efni | 389 orð | 1 mynd

Lög eða pólitík

Stærsti hópur nauðþurftarfólks, segir Sæmundur Guðvinsson, lifir í ríkisskipaðri örbirgð. Meira
23. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 48 orð

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup,...

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Meira
23. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 50 orð

MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík.

MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. Meira
23. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 491 orð | 1 mynd

Okkur er spurn

ÞAÐ var ömurlegt að lesa í Morgunblaðinu 21. desember sl., þremur dögum fyrir jól, viðtal blaðamanns við Mæðrastyrksnefnd. Fólk stendur í löngum röðum úti í kuldanum í leit að mat og nauðþurftum. Meira
23. desember 2000 | Aðsent efni | 901 orð | 1 mynd

Píslarvottar palestínsku uppreisnarinnar

En hverjir, spyr Snorri G. Bergsson, standa fyrir slíkum heræfingum smábarna og unglinga? Meira
23. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 759 orð

Reykjanesbraut

ÞAÐ DÝRMÆTASTA sem við eigum er lífið sjálft, við elskum lífið. Meira
23. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 382 orð

Sorpa - umhverfissóði númer eitt

ÉG VERÐ að tjá mig í framhaldi af frétt í fjölmiðlum nú á dögunum af ósómanum hjá Sorpu. Meira
23. desember 2000 | Aðsent efni | 764 orð | 1 mynd

Styðjum sjálfsákvörðunarrétt Palestínumanna

Kenningar um samantekin ráð "gyðinga" eru ódýr skýring stjórnmálaafstæðna, segir Sigurlaug S. Gunnlaugsdóttir, og sneiða að öllum sem teljast vera af gyðinglegum uppruna. Meira
23. desember 2000 | Aðsent efni | 813 orð | 1 mynd

Taktu pilluna og þegiðu

Margir eru farnir að sjá og viðurkenna, segir Sigurbjörg Björgvinsdóttir, að allir þurfa að hafa hlutverk og vera virkir í samfélaginu. Meira
23. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 597 orð

Umönnunarstörf, verðmæti og umbun

TILEFNI þess að við, hópur starfsmanna (-kvenna) í "umönnunarstörfum", setjum smáhugleiðingu á blað eru skrif Þórunnar Sveinbjörnsdóttur, 1. Meira
23. desember 2000 | Aðsent efni | 811 orð | 1 mynd

Þekking og viðskiptafræði

Þekking er afurð markaðssamfélagsins, segir Stefanía G. Kristinsdóttir, þar sem hagkvæmni er forsenda allrar nýsköpunar og þekkingarsköpunar. Meira
23. desember 2000 | Aðsent efni | 589 orð | 1 mynd

Þitt framlag er mikils virði

Verst er staða þeirra sem enga aðra framfærslu hafa, segir Jónas Þórir Þórisson, en þær bætur sem þeim eru skammtaðar af hinu opinbera. Meira

Minningargreinar

23. desember 2000 | Minningargreinar | 1188 orð | 1 mynd

ANTON BIRGIR JAKOBSSON

Anton Birgir Jakobsson fæddist 16. september 2000. Hann lést 18. desember síðastliðinn. Foreldrar hans eru Jakob Guðlaugsson, f. 7.2. 1981, og Ragna Engilbertsdóttir, f. 11. júlí 1981. Útför Antons Birgis fer fram frá Hafnarkirkju í Hornafirði í dag og hefst athöfnin klukkan 11. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2000 | Minningargreinar | 1446 orð | 1 mynd

BERGLJÓT SIGRÍÐUR RAFNAR

Bergljót Sigríður Rafnar fæddist í Reykjavík 20. september 1922. Hún lést á Landspítalanum 11. desember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Bústaðakirkju 18. desember. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2000 | Minningargreinar | 548 orð | 1 mynd

JÓN ELÍS GUÐMUNDSSON

Jón Elís Guðmundsson fæddist í Reykjavík 20. janúar 1973. Hann lést í Mexíkó 9. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 21. desember. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2000 | Minningargreinar | 1019 orð | 1 mynd

ODDNÝ GUÐRÍÐUR EYJÓLFSDÓTTIR

Oddný Guðríður Eyjólfsdóttir fæddist á Álftárstekk á Mýrum 1. apríl 1911. Hún lést í Heilbrigðisstofnuninni Selfossi 17. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Eyjólfur Erlendsson, f. 17. ágúst 1864, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2000 | Minningargreinar | 240 orð | 2 myndir

VILBORG JÓNSDÓTTIR OG JÓN RÚNAR ÁRNASON

Vilborg Jónsdóttir fæddist í Keflavík 28. ágúst 1955. Jón Rúnar Árnason fæddist í Neskaupstað 19. mars 1951. Þau létust af slysförum 30. nóvember síðastliðinn og fór útför þeirra fram frá Keflavíkurkirkju 8. desember. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2000 | Minningargreinar | 1378 orð | 1 mynd

ÆVAR GUÐMUNDSSON

Ævar Guðmundsson fæddist í Hafnarfirði 24. nóvember 1950. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 15. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Dómkirkjunni 22. desember. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 156 orð

ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar DESEMBER 2000 Mánaðargr.

ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar DESEMBER 2000 Mánaðargr. Desuppb. Elli-/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 17.715 Elli-/örorkulífeyrir hjóna 15.944 Full tekjutr. ellilífeyrisþega (einstaklingur) 30.461 9.138 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 31. Meira
23. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 103 orð

Áfrýjar ákvörðun samkeppnisráðs

PRENTSMIÐJAN Oddi hf. undirbýr að áfrýja ákvörðun samkeppnisráðs frá síðustu viku, þar sem yfirtakan á Steindórsprenti-Gutenberg ehf. var ógilt, að sögn Þorgeirs Baldurssonar, forstjóra Odda. Meira
23. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 570 orð

Eignarhald raski ekki stjórnunarháttum

Í 40. grein EES-samningsins og í tilskipun Ráðsins (nr. 88/361/EBE) frá 24. júní 1988 er kveðið á um frelsi í fjármagnsflutningum. Meira
23. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 1368 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 22.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 22.12.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar flatfiskur 30 30 30 90 2.700 Blálanga 30 30 30 143 4.290 Gellur 430 400 420 139 58.420 Hlýri 98 98 98 1.995 195. Meira
23. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
23. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 262 orð

Hefði ekki fengið hagstæðara verð

SAMHERJI hefði ekki fengið það mikla magn af hlutabréfum í félaginu, sem það keypti nýlega, á hagstæðara verði en greitt var fyrir þau, að sögn Finnboga Jónssonar, stjórnarformanns félagsins, aðspurður um athugasemdir við þau viðskipti í Morgunkorni FBA... Meira
23. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 144 orð

Hlutafé lækkað til jöfnunar taps

SAMÞYKKT var að lækka hlutafé Samvinnuferða-Landsýnar hf. um 80 milljónir til jöfnunar taps á hluthafafundi félagsins í gær. Jafnframt var samþykkt að auka hlutafé félagsins um 350 milljónir króna með útgáfu nýrra hluta á genginu 1,0. Meira
23. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 327 orð | 1 mynd

Hægir á útlánaaukningu innlánsstofnana

ÚTLÁN innlánsstofnana hækkuðu um 1,3% í síðasta mánuði, samkvæmt nýjum tölum frá Seðlabankanum. Tólf mánaða hækkun var 25% og hefur þá verið leiðrétt fyrir samruna Íslandsbanka og FBA, en áður var FBA ekki inni í þessum tölum. Meira
23. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 96 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt. % Úrvalsvísitala aðallista 1.326,11 -1,27 FTSE 100 6.097,50 -0,29 DAX í Frankfurt 6.257,33 0,91 CAC 40 í París 5.783,73 0,43 OMX í Stokkhólmi 1.046,51 -0,34 FTSE NOREX 30 samnorræn 1. Meira
23. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 529 orð

Rekstur BGB-Snæfells erfiður síðari hluta ársins

SAMHERJI hf. og BGB-Snæfell hf. verða sameinuð miðað við 30. desember nk., með fyrirvara um samþykki stjórna félaganna og samþykki hluthafafundar í BGB-Snæfelli hf., að því er segir í tilkynningu sem barst í gær frá Samherja hf. Meira
23. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 123 orð

Rietumu sá fjórði stærsti

ÍSLANDSBANKI-FBA tilkynnti í byrjun þessa mánaðar að hann áformaði að kaupa 56,2% hlut í Rietumu-banka í Lettlandi. Í sömu tilkynningu kom fram að Rietumu-bankinn hefði gert samning um kaup á öðrum lettneskum banka. Meira
23. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 80 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 22.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 22.12. 2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. Meira

Daglegt líf

23. desember 2000 | Neytendur | 89 orð | 1 mynd

Blágreni

Blágreni hefur verið nýtt sem jólatré í litlum mæli til þessa en farið hefur verið að planta því markvisst til jólatrjáræktunar að undanförnu enda þykir það henda afskaplega vel til þessara nota. Meira
23. desember 2000 | Neytendur | 310 orð

Hvaða tré hentar best?

Heildarsala á lifandi jólatrjám á Íslandi er um 40.000 tré á ári hverju. Meira
23. desember 2000 | Neytendur | 161 orð | 1 mynd

Normannsþinur

Normannsþinur er vinsælasta jólatréð í Evrópu og framleiða Danir mest af honum af öllum Evrópubúum. Það vex þó ekki á Íslandi og er því eingöngu flutt inn. Meira
23. desember 2000 | Neytendur | 119 orð | 1 mynd

Rauðgreni

Rauðgrenið er algengasta íslenska jólatréð. Það er í huga margra hið eina sanna jólatré, er fíngert og ilmandi og hefur hina dæmigerðu jólatrjáalögun. Meira
23. desember 2000 | Neytendur | 255 orð

Saga jólatrésins

Uppruna jólatrésins má rekja til miðalda, segir Þorseinn B. Björnsson. Meira
23. desember 2000 | Neytendur | 128 orð | 1 mynd

Stafafura

Stafafuran er þriðja algengasta jólatréð hér á landi og er næstmest höggvið. Hún er trjátegund sem hefur ýmsa kosti sem jólatré enda hefur hún fallegan dökkgrænan lit og ilmar best allra trjáa. Meira

Fastir þættir

23. desember 2000 | Fastir þættir | 918 orð | 4 myndir

Anand tekur forystuna gegn Shirov

20.-27.12 2000 Meira
23. desember 2000 | Fastir þættir | 406 orð | 1 mynd

Andleg hnignun hefst um fertugt

ÞVÍ er stundum haldið fram að lífið byrji um fertugt. Nú hafa vísindamenn uppgötvað að það er fleira sem hefst þegar þeim aldri er náð. Andleg hnignun tekur þá fyrst að gera vart við sig. Meira
23. desember 2000 | Viðhorf | 691 orð

Á degi Þorláks helga

"Í kvöld leggja Íslendingar lokahönd á jólaundirbúninginn, á degi Þorláks helga. Íbúar höfuðborgarsvæðisins leggja leið sína í þúsundatali niður í miðbæ og eiga fæstir þangað brýnt erindi heldur eru bara að vonast til þess að sjá vinum og kunningjum bregða fyrir í mannþrönginni . . ." Meira
23. desember 2000 | Fastir þættir | 413 orð | 1 mynd

Barnlausir ekkert síður ánægðir en foreldrarnir

Sú skoðun hefur lengi verið viðtekin að fólk sem ekki getur eignast börn líði fyrir það með ýmsum hætti. Rannsókn sem ellilífeyrisþegar í Flórída tóku þátt í leiðir í ljós að þetta er ekki rétt og að hinir barnlausu njóta lífsins ekkert síður en foreldrarnir. Meira
23. desember 2000 | Fastir þættir | 343 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson.

Edgar heitinn Kaplan sagði um þá Meckstroth og Rodwell að það skipti engu máli með hverjum þeir væru í sveit - leikirnir réðust alltaf á þeirra borði, þar sem allt væri iðulega í háalofti. Meira
23. desember 2000 | Fastir þættir | 348 orð | 1 mynd

Ekki alltaf nóg að stunda heilbrigt líferni

ÞEIR sem stunda heilbrigt líferni og gæta að sér í mat og drykk, hreyfa sig reglulega og fara reglulega í læknisskoðun geta í langflestum tilvikum haft ágæta stjórn á því hversu hátt kólesterólið í blóðinu er. Meira
23. desember 2000 | Í dag | 1340 orð | 1 mynd

Helgihald í Bústaðakirkju - beinar útsendingar á Netinu

FJÖLMARGIR Íslendingar búsettir í útlöndum sakna þess um jól og áramót að hafa ekki tök á því að sækja aftansöng og hátíðarguðsþjónustur í íslenskum kirkjum, svo snar þáttur sem messurnar eru í íslenskum siðum yfir hátíðarnar. Meira
23. desember 2000 | Fastir þættir | 2000 orð | 2 myndir

Hvenær kom fyrsta teiknimyndasagan út?

Að undanförnu hefur verið heldur rólegt á Vísindavefnum og margir af fastagestunum greinilega uppteknir við jólaundirbúning. Svarhöfundar eru líka margir farnir í jólafrí og því hafa birst mun færri svör en venjulega. Þó höfum við birt svör við spurningum um fastastjörnur í Vetrarbrautinni, tímasetningu á jólahaldi, vaxandi og minnkandi tungl, furstadæmið Seborga, Quicksort-algóritmann, gallblöðruna og fisktegundir við Ísland. Meira
23. desember 2000 | Fastir þættir | 302 orð

Ímyndun og sýn eitt og hið sama

ÞEGAR maður ímyndar sér eitthvað og þegar maður aftur á móti sér það er heilastarfsemin í manninum í báðum tilfellum hliðstæð, að því er bandarískir vísindamenn greina frá. Meira
23. desember 2000 | Fastir þættir | 795 orð

Jakobína sem kölluð var Kobbý kynntist...

NÚ hljóp heldur en ekki á snærið hjá umsjónarmanni í sambandi við snæljósið : Mér sýnist málið vera leyst. Ásgrímur Gunnarsson í Reykjavík sendir þessa greinargóðu lýsingu sem ég er mjög þakklátur fyrir: "Hr. Meira
23. desember 2000 | Í dag | 4196 orð | 1 mynd

(Jóh. 1.)

Vitnisburður Jóhannesar. Meira
23. desember 2000 | Fastir þættir | 809 orð | 1 mynd

Jólasveinadraumur

ÞORLÁKUR sá er messa dagsins er kennd við mun hafa lifað og þjónað drottni við upphaf kristnitöku á Íslandi. Í lífi sínu var hann öðrum mönnum fyrirmynd um gott líferni og góðvildin ein í garð annarra. Meira
23. desember 2000 | Fastir þættir | 281 orð | 2 myndir

Líkaminn breytist í bein

SOPHIA Forsthay liggur á bakinu og getur ekki hreyft höfuðið. Hún getur ekki lyft handleggjunum. Líkami Sophiu er smám saman að breytast í bein. Hún er ein af um 2. Meira
23. desember 2000 | Í dag | 267 orð | 4 myndir

Nú geta jólin komið

Það var búið að kveikja á öllum fjórum kertunum á aðventukransinum. Í kringum þau ríkti þögn. Þögnin var svo mikil að ef einhver hefði verið nálægur hefði hann heyrt kertin tala saman. Fyrsta kertið andvarpaði og sagði: Ég er friðarkerti. Meira
23. desember 2000 | Fastir þættir | 737 orð | 1 mynd

Nýtt fyrirtæki leitar genalækningaleiða

Fyrr á tíð leiddu tilviljanir og snjallar tilgátur einkum til þess að ný geðlyf litu dagsins ljós. Nú þegar genamengi mannsins hefur verið kortlagt er leitin hafin að raunverulegum orsökum geðsjúkdóma. Meira
23. desember 2000 | Fastir þættir | 141 orð | 1 mynd

Of mikið kaffi eykur hættu á fósturláti

OF MIKIL kaffidrykkja á fyrstu mánuðum meðgöngu eykur hættuna á fósturláti, að því er fram kemur í nýrri sænskri rannsókn sem birt er í New England Journal of Medi cine . Meira
23. desember 2000 | Fastir þættir | 202 orð

Samþykkt lög um genabanka

EISTNESKA þingið samþykkti á laugardaginn lög sem leyfa stofnun genabanka í landinu og segja vísindamenn að hann verði sá stærsti í heiminum og mikill fjársjóður fyrir rannsóknir í erfðafræði. Meira
23. desember 2000 | Fastir þættir | 154 orð | 1 mynd

SkÁk - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Staðan kom upp í atskákeinvígi Alexei Shirovs (2746), hvítt, og Borisar Gelfands (2683) á heimsmeistaramóti FIDE. Shirov, sem nú teflir undir fána Spánar, sigraði fyrir tveim árum Vladimir Kramnik í einvígi um réttinn til þess að eiga við Garry Kasparov. Meira

Íþróttir

23. desember 2000 | Íþróttir | 158 orð

Alan Sugar hættur hjá Tottenham

ALAN Sugar lýsti því yfir á fimmtudag að hann hefði hætt störfum sem stjórnarformaður enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham Hotspur eftir að hann seldi meirihluta sinn í félaginu. Meira
23. desember 2000 | Íþróttir | 65 orð

Dýrasti leikmaður Aston Villa

JUAN Pablo Angel, knattspyrnumaður frá Kólumbíu, varð í gær dýrasti leikmaðurinn í sögu Aston Villa þegar enska félagið keypti hann frá River Plate í Argentínu fyrir 1.100 milljónir króna. Meira
23. desember 2000 | Íþróttir | 166 orð

Einkaþjálfari tveggja efnilegra Breta

FYRIR nokkru gekk Ívar frá samningi við foreldra tveggja efnilegra breskra drengja um að sjá um þjálfun þeirra næstu tvö til þrjú árin. Meira
23. desember 2000 | Íþróttir | 69 orð

ENGLAND Úrvalsdeild: Coventry - Southampton 1:1...

ENGLAND Úrvalsdeild: Coventry - Southampton 1:1 David Thompson 33. - Joe Tessem 51. 1. deild: Crystal Palace - Blackburn 2:3 Stockport - Gillingham 2:2 2. deild: Bristol City - Bristol Rovers 3:2 Colchester - Oxford 3:2 Port Vale - Rotherham 0:2 3. Meira
23. desember 2000 | Íþróttir | 101 orð

Gagnrýni á Teit hjá Brann

NOKKUR ólga er meðal stuðningsmanna norska knattspyrnufélagsins Brann sem telja að Teitur Þórðarson þjálfari hafi farið út fyrir verksvið sitt. Teitur hefur undanfarna daga dvalið í herbúðum Liverpool í Englandi ásamt leikmanni Brann, Azer Karadas. Meira
23. desember 2000 | Íþróttir | 250 orð

Hermann á ekki góðar minningar frá Old Trafford

Hermann Hreiðarsson leikur í annað skipti á sínum ferli á Old Trafford í dag en Ipswich sækir meistarana í Manchester United heim í ensku úrvalsdeildinni. Eini leikur Hermanns til þessa á þessum magnaða velli var þegar hann lék með Crystal Palace. Meira
23. desember 2000 | Íþróttir | 70 orð

Jólaglaðningur hjá litla liðinu í Berlín

LEIKMENN þriðjudeildarliðsins Union frá Berlín fóru ekki í jólaköttinn í ár. Þeir færðu sér og stuðningsmönnum glæsilegan jólaglaðning með því að leggja Bochum að velli í 8-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í knattspyrnu, 1:0. Berlínarliðið mætir 2. Meira
23. desember 2000 | Íþróttir | 200 orð

KNATTSPYRNUMENNIRNIR Sigurður Jónsson og Hilmar Björnsson...

KNATTSPYRNUMENNIRNIR Sigurður Jónsson og Hilmar Björnsson leika að öllu óbreyttu með FH-ingum á næstu leiktíð. Meira
23. desember 2000 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd

KOBE Bryant lék trúlega inn besta...

KOBE Bryant lék trúlega inn besta leik í fyrrinótt er hann gerði 45 stig í 99:94 sigri Los Angeles Lakers á Houston Rockets. BRYANT hefur verið stigahæsti leikmaður Lakers í 14 af síðustu 17 leikjum og í fyrrinótt hitti hann í 20 af 26 skotum. Meira
23. desember 2000 | Íþróttir | 132 orð

Lewis farinn frá Grindvíkingum

KIM Lewis, sem leikið hefur með Grindvíkingum í úrvalsdeildinni í körfuknattleik, kemur ekki til landsins eftir áramótin og eru Grindvíkingar nú að leita að öðrum erlendum leikmanni til að taka stöðu hans. Meira
23. desember 2000 | Íþróttir | 3037 orð | 2 myndir

Sakna mest að geta ekki haldið aðeins oftar utan um mömmu

Það hefur aldrei verið nein lognmolla þar sem kylfingurinn og athafnamaðurinn Ívar Hauksson fer. Skúli Unnar Sveinsson hitti hann á Spáni á dögunum og komst að því að þrátt fyrir að kappinn sé yfirvegaður og í góðu jafnvægi hefur hann mörg járn í eldinum eins og endranær enda kennir hann meðal annars golf hjá þremur golfklúbbum og aðstoðar auk þess Íslendinga sem og fólk frá öðrum löndum, t.d. Noregi og Englandi, við kaup á fasteignum við Costa Blanca-strandlengjuna. Meira
23. desember 2000 | Íþróttir | 117 orð

Tryggvi kyrr hjá Tromsö?

FLEST bendir til þess að Tryggvi Guðmundsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, leiki áfram með Tromsö í Noregi á næsta tímabili og gangi því ekki til liðs við Stabæk. Meira
23. desember 2000 | Íþróttir | 716 orð | 1 mynd

Vinnur Arsenal á Anfield í fyrsta sinn í átta ár?

KNATTSPYRNUMENN á Englandi standa í ströngu nú um hátíðirnar eins og endranær. Heil umferð er á dagskrá úrvalsdeildarinnar í dag og sama er uppi á teningnum á annan dag jóla. Meira
23. desember 2000 | Íþróttir | 91 orð

Æft á ný á Akranesi

KNATTSPYRNUMENN á Akranesi mættu á nýjan leik á æfingu í gær en eins og fram kom í Morgunblaðinu héldu þeir fund í stað þess að mæta á æfingu á miðvikudagskvöldið. Meira

Úr verinu

23. desember 2000 | Úr verinu | 437 orð

Alvarlegt mál fyrir landbúnaðinn

ARI Teitsson, formaður Bændasamtaka Íslands, segir að ákvarðanir Evrópusambandsins varðandi takmarkanir á fiskimjöli í dýrafóður og eftirlit með því dragi dilk á eftir sér. "Þetta er alvarlegt mál fyrir íslenskan landbúnað," segir hann. Meira
23. desember 2000 | Úr verinu | 212 orð

Netverk selur MarStar til S-Kóreu

NETVERK hefur gert sölusamning við suður-kóreska skipaflutningafyrirtækið Hyundai Merchant Marine (HMM) sem felur í sér að HMM tekur í notkun nýjustu útgáfu MarStar hugbúnaðar Netverks í skipum fyrirtækisins. Meira
23. desember 2000 | Úr verinu | 290 orð

Þriðjungur vélstjóra þarf að fara í land

VÉLSTJÓRAR fordæma þau vinnubrögð samgönguráðherra að taka óbreyttar upp tillögur Landssambands íslenskra útvegsmanna um stórfellda fækkun vélstjóra í íslenska fiskiskipaflotanum og leggja þær fram á Alþingi í frumvarpsformi. Meira

Lesbók

23. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 322 orð

AF EINLÖNDUM

Man ek eyrland undir fjalli, grös þar greru, gynu sólu. Áttak einland ofar kletti, átta ættbú, erfðir feðra. Átta ek bræður burtu seidda ok sæla systur selda manni, vissa ek eigi vegu neina, né veður válig vindum knúin. Meira
23. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 2121 orð | 6 myndir

AF LISTAMÖRKUÐUM

Listkaupstefnum hefur fjölgað mjög á síðustu áratugum, einkum næstliðnum, og þeim á örugglega enn eftir að fjölga. Eru í og með sprottnar af þörf fyrir opna og skilvirka listmiðlun á tímum útþenslu og listsprenginga sem gera leikum sem lærðum æ erfiðara að átta sig á stöðu mála. Þetta er niðurstaða BRAGA ÁSGEIRSSONAR sem fer hér áfram ofan í saumana á kaupstefnum og markaðssetningu myndlistar. Meira
23. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 2453 orð | 1 mynd

ANNAÐ ÞÝSKALAND

Þarna suður undir Alpafjöllum hafa menn ekki spurnir af aðfangadegi jóla. Jólin hefjast á miðnætti á jólanótt, hinni "hljóðu, heilögu nótt". Hópur íslenskra námsmanna hafði samið við stammkrána sína, Kleintötzer Bierstüberl við Bahrerstrasse, um jólakvöldverð á aðfangadagskvöld. Meira
23. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 65 orð

Á JÓLUM

Stafa frá stjörnu storðar börnum enn þá blessaðir barnafingur; sjáið ljós loga um lága jötu - Jesú jólaljós jarðarstráum! Bjartara, bjartara yfir barni ljúfu hvelfast Guðs hallir á helgri nóttu; og herskarar himinbúa flytja Guðs föður frið á jörðu. Meira
23. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 97 orð

ÁSTARSÖKNUÐUR Á JÓLANÓTT

Dagur er liðinn, löngu er þú horfin, hin ljúfa rödd þín, varir, hendur, brjóst, þitt tillit bjart, þinn and ardráttur, orðin; allt sem ég man um þig og var mér ljóst. Meira
23. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 3215 orð | 1 mynd

BRÉF FRÁ ÞÓRBERGI TIL RITHANDARFRÆÐIKONU

Svo virðist sem Þórbergur hafi áður sent rithandarfræðikonunni sýnishorn af rithöndum nokkurra manna og að hún hafi reynt að ráða í skap- gerð þeirra út frá fræðum sínum. Meira
23. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 4112 orð | 6 myndir

BRÉF ÚR BLÁUM KISTLI

Sigurður Guðmundsson, skólameistari á Akureyri, varð öllum eftirminnilegur sem kynntust honum. Hann var sveitadrengur úr Húnavatnssýslu sem hóf nám í Kaupmannahöfn 1902. Vegna þess að nútíma fjarskipti voru ekki komin til sögu er enn til kistill sem geymir bréfin sem hann skrifaði heim og bréfin sem hann fékk frá foreldrum sínum. Hér er gluggað í þau. Meira
23. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 341 orð

DAGSBIRTING

Mót björtum augum styrkist fögur stund í stafakyrrð með vatnablik og gróður er söngur fugla lyftir vorri lund og lífsglöð vænting, fjallsins svali óður fagnar léttri skúr og skini á hvarmi, skjóli fyrir smágróður í hlíðum, lækjaklið og fjólum... Meira
23. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 179 orð

DANTE

Gleðileikurinn guðdómlegi, farandpýramíði Hallast dálítið að eilífðinni. Ég heyri hann um nætur í mánaskini Er hann líður hægt um sandinn. Millimetra á ári, fram og aftur Og liggur ekkert á. Meira
23. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 538 orð | 19 myndir

FJÁRSJÓÐUR GAMALLA HÚSA Á ÍSAFIRÐI

Mörg ár voru liðin frá því Lesbókarskrifarinn hafði komið til Ísafjarðar og bærinn kom ánægjulega á óvart. Þar hafði orðið markverð uppbygging; nýleg kirkja og stjórnsýsluhús í miðbænum, en nokkru eldra sjúkrahús og menntaskóli skammt utan við það. Meira
23. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 741 orð | 3 myndir

Fjörmiklir djassöldungar

Trail of Dreams. Kvartett Oscars Petersons ásamt strengjasveit Michel Legrands. Hljóðritað og gefið út af Telarc árið 2000. Dreifing á Íslandi: 12tónar. Meira
23. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 2047 orð | 5 myndir

FRÆGASTA TVÍEYKI KVIKMYNDASÖGUNNAR

Þeir hafa verið nefndir ýmsum nöfnum: Chich e Croch, Laurel and Hardy, Feiti og Mjói, Gög og Gokke, eða Steini & Olli eins og þeir hafa verið nefndir hér á landi. Þeir eru frægasta tvíeyki kvikmyndasögunnar og áhrif þeirra á gamanleik eru óumdeilanleg. Þeir félagar hafa orðið öðrum fyrirmyndir, sem síðar komu, svo sem Abbott og Costello og (Jerry) Lewis og (Dean) Martin. Meira
23. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1790 orð | 5 myndir

GUÐSHÚS UPPRISIÐ ÚR ELDI

Vallakirkja í Svarfaðardal brann aðfaranótt allra heilagra messu, 1. nóv. 1996 þegar næstum var lokið tveggja ára vinnu við að lagfæra hana. Þetta var mikið áfall fyrir sóknarbörnin, sveitina og hollvini kirkjunnar. Strax var ákveðið að reisa nýja kirkju úr rústunum. Hún er í rauninni tvíendurbyggð og var endurvígð í maí á síðasta vori. Meira
23. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 204 orð

INN TIL HEIÐA

Inn til heiða ætla ég nú eignast þar gleði, hamingju og trú. Legg ég nú á láttu þig sjá. Við okkur brosir lífið þar við munum sjá hvar Eyvindur var. Komdu með mér, kæra ég bið því að kossar þínir eiga hér við. Hjarta mitt slær haltu mér nær. Meira
23. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 326 orð | 1 mynd

JÓLAGJÖFIN

Það var í miðri annarri viku jólafötu. Klukkan var orðin hálfsjö að kvöldi og ekki margt fólk á torginu fyrir utan Bónusbúðina, Wal Mart, við torgið uppi í Stanford. Við hlið hennar er svo Ódýra skóbúðin. Meira
23. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 124 orð

JÓLAKVEÐJAN 2000

Í fjárhúsi Jósef gat fengið þeim skjól og frumgetinn soninn þar María ól. Hér samhljómar fögnuður fjárhirða þá, er frelsari heimsins í jötunni lá. Þinn vinur er Jesús og veistu það barn í veröld er margur þó efunargjarn. Meira
23. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 325 orð

JÓLASÁLMUR HANDA BÖRNUM

Öll jörðin gleðst á jólunum, hann Jesús fæddist þá, og bar með sér í brosinu Guðs boðskap himnum frá. Þá stjarnan lýsti stór og hrein; það streymdi geislamergð, og englakór með unaðsraust var einnig þar á ferð. Meira
23. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 131 orð

JÖRÐ OG TUNGL - BROT -

Ég vil vera hjá litla gegnsæja manninum sem borðar eggin á undan svölunni. Ég vil vera hjá nakta barninu sem treðst undir fótum drykkjumanna í Brooklyn. Hjá mállausu verunum sem hverfa undir bogahliðin. Hjá æðasprænunni litlu sem langar að opna lófann. Meira
23. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 897 orð

KIRKJAN VERÐUR AÐ BENDA Á MEINIÐ

Um daginn fór ég á Krókinn, þurfti á fund þar eina ferðina enn. Skammdegismyrkrið lá þungt yfir regnvotum götum og bílastæðum. Ljósastaurar í bænum og heima við bæi lýstu upp myrkrið og ljóstírur bíla lágu eins og perlufesti fram eftir firði. Meira
23. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 51 orð

Leiðrétting

Í þýddu ljóði eftir Thomas Hood sem birtist í Lesbók 16. desember sl. varð ofaukið einum bókstaf í næstsíðustu ljóðlínu og birtist hún þannig: "sendið henni hljóða bæn". Meira
23. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 167 orð

LEIFUR HEPPNI

I Lengi knörrinn les þar hafið,langt er siglt og horft í fjarskann.Birtist landið viði vafið,vængjaþytur yfir sænum.Byrinn heitur blæs í seglin,ber þá inn á voginn straumur.Engin var þá undrun hærri,aldrei rættist stærri draumur. Meira
23. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 929 orð | 5 myndir

LÍFIÐ Á HEIMILI JESÚ

Kafli úr nýrri bók: Jesús Kristur. Undirtitill: Jesús sögunnar - Kristur trúarinnar. Ingunn Ásdísardóttir þýddi. Útgefandi er Mál og menning. Meira
23. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 2743 orð | 1 mynd

MIG VANTAR STELPU

Nú förum við beina leið í diskótek. Nú skaltu fá að heyra jass. Þar sem ég get fengið lánaðan sax. Við erum ekkert að tvínóna við það. Ekta jass. Súperjass. Þú þekkir John Coltrane ha? Ertu ekki fyrir svarta músík? You like black music? Komdu eins og skot. Meira
23. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 2333 orð | 13 myndir

MYNDLÝSINGAR Í HANDRITUM

Elstu myndlýsingarnar í íslenskum handritum eru frá um 1200, en myndlýsingar í handritum eiga sér forna sögu, eða allt frá dögum Forn-Egypta. Þetta form myndlistar blómstraði glæsilega í keltneska stílnum sem þróaðist á Írlandi á 6. öld, en síðar fengu myndlýsingar á sig einkenni sem kennd eru við Karlamagnús, rómanskan stíl, endurreisnina og gotneskan stíl. Meira
23. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 352 orð

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Árbæjarsafn: Saga Reykjavíkur - frá býli til borgar. Árnastofnun, Árnagarði: Handritasýning til 15. maí. Café Mílanó: Ingvar Þorvaldsson. Til 31. des. Galleri@hlemmur.is: Hekla Dögg. Til 7. jan. Meira
23. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1202 orð | 1 mynd

"JA - ÞETTA ERU NÚ MEIRI HELJARJÓLIN"

Stutt umfjöllun um jólanótt og aðdraganda hennar í Sjálfstæðu fólki eftir Halldór Kiljan Laxness. Meira
23. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 802 orð | 2 myndir

RYKIÐ DUSTAÐ AF GERSEMUM

Franz Joseph Haydn: Die Schöpfung. Einsöngur: Gundula Janowitz (sópran), Fritz Wunderlich og Werner Krenn (tenórar), Dietrich Fischer-Dieskau (bariton), Walter Berry (bassi), Christa Ludwig (alt). Kór: Wiener Singverein. Kórstjórar: Reinhold Schmid og Helmuth Froschauer. Hljómsveit: Berliner Philharmoniker. Hljómsveitarstjóri: Herbert von Karajan. Heildartími: 108 mín. Útgáfa: Deutsche Grammophon - the Originals 449 761-2. Verð: kr. 2.499 (2 diskar). Dreifing: Skífan. Meira
23. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 391 orð | 2 myndir

Rýmið sem kviksjá

MYNDLISTARMAÐURINN Ólafur Elíasson gerir það ekki endasleppt þessa dagana. 10. sýningu hans á árinu er nýlokið í galleríinu Bonakdar Jancou í New York. Sýningin nefndist "Your now is my surroundings", eða "Núið þitt er umhverfi mitt". Meira
23. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 177 orð

SHAKESPEARE

Shakespeare skapaði heiminn á sjö dögum. Fyrsta daginn himininn, fjöllin og djúp sálarinnar. Meira
23. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 4734 orð | 7 myndir

SKELFILEG TÍÐINDI FRÁ GOÐDAL

Síðari hluti viðtals við Bergþór Jóhannsson mosafræðing frá Goðdal í Strandasýslu, en hann var við nám í Reykjaskóla þegar bárust hörmuleg tíðindi af snjóflóði á bæinn í Goðdal og að sex manns hefðu farist. Bergþór frétti þó ekki nærri strax hverjir úr fjölskyldunni væru enn á lífi. Meira
23. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 130 orð

SÓLARHRINGUR Á AKUREYRI

Við Eyjafjörð stendur bærinn með björtum svip, á bryggjunni kyrrð, þar liggja hin stóru skip. Í nálægð er KEA, kirkjan og Listagil, þar sem kórarnir syngja og málverkin verða til. Meira
23. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 110 orð

SPOR

Spor mín liggja um lífsins taugar. Spor mín segja um hugans laugar. Spor mín eru djúp. Spor mín liggja um hjartarætur manna. Spor mín biðja um ástir manna. Spor mín eru heit. Spor mín liggja um þjóðfélagsins háttu. Spor mín liggja um lífið sjálft. Meira
23. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 91 orð

STÓLAR

Ég sit á mínum lága letistól, lít í glugga er horfir móti vestri. Í annað sæti er að hníga sól. Englar vængjum blaka að henni sestri. Því Tindastóll er meiri en stóllinn minn þó mörgum hafi setið undir ljóðum. Meira
23. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 314 orð | 2 myndir

TÓNLEIKAR TIL HEIÐURS ATLA HEIMI Í WASHINGTON

NÝVERIÐ voru haldnir í íslenska sendiráðsbústaðnum í Washington D.C. tónleikar til heiðurs Atla Heimi Sveinssyni tónskáldi. Meira
23. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1716 orð | 4 myndir

TÖFRAMAÐURINN FRÁ TSJÚGÚEV

Répin vildi geta nálgast rússneska þjóðarsál í verkum sínum, komast í snertingu við rússneska mold og líf almennings í landinu. Hann hafði andúð á þeirri tilhneigingu Rafaels að fegra lífið og tilveruna, en hreifst aftur á móti af verkum Rembrandts og Velasquesar. Répin andaðist í Karelíu í Finnlandi 1930. Meira
23. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1765 orð | 5 myndir

URGUR, BLANDA OG HNÚTA

Fimmtíu manna hópur, Trimmklúbbur Seltjarnarness, gekk í fimm daga frá Glúmstaðarseli í Fljótsdal og suður yfir öræfin í Geithellnadal. Um það fjallar fyrri hluti greinarinnar sem hér birtist. Meira
23. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 24 orð

VERÐLAUNAKROSSGÁTA

Þrenn verðlaun verða veitt fyrir réttar lausnir, kr. 25.000, kr. 18.000 og kr. 12.000. Ráðning berist fyrir 15. janúar merkt: Lesbók Morgunblaðsins -... Meira
23. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 34 orð | 1 mynd

VERÐLAUNAMYNDAGÁTA

Þrenn verðlaun verða veitt fyrir réttar lausnir, kr. 25.000, kr. 18.000 og kr. 12.000. Ráðning berist fyrir 15. janúar merkt: Lesbók Morgunblaðsins - Myndagáta. Athugið að ekki er gerður greinarmunur á breiðum og grönnum... Meira
23. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 625 orð | 1 mynd

ÞJÓÐVÍSUR Á ÞINGVELLI

Íslands þúsund ár Vatnið skárar vindsins ljár, vökna brár og fella tár. þarna gárast þúsund ár, þjóðar sárið opið stár. Svipir Röðull gyllir rústir búða, rétt á tyllir vofur skrúða. Foss af syllum fleygir úða, fornmenn hyllir uppi prúða. Meira
23. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 159 orð

Þjónn þeirra svarlausu

Er Snæfríður Íslandssól sköpuð með ímynd Maríu guðsmóður í huga? Grein eftir séra Gunnar Kristjánsson á Reynivöllum. Bréf úr bláum kistli Úr bréfum Sigurðar skólameistara til foreldra sinna og bréfum þeirra til hans. Ingveldur Róbertsdóttir tók saman. Meira
23. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 2700 orð | 1 mynd

ÞJÓNN ÞEIRRA SVARLAUSU

Hver er Snæfríður? Er hún fulltrúi norræns heiðindóms og íslenskrar álfatrúar? Hvort tveggja á sér nokkrar forsendur í textanum, í þeim dæmum sem hér eru tekin. Annars vegar er hún í huga Arnasar "ódauðleg í fornsögunum" en hins vegar tekur gráklædda sýknaða konan á Þingvöllum hana fyrir álfkonu. Samkvæmt orðum Jóns Hreggviðssonar er hún "klædd eins og álfkonan hefur alltaf verið klædd á Íslandi". Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.