Greinar sunnudaginn 24. desember 2000

Forsíða

24. desember 2000 | Forsíða | 334 orð | 1 mynd

Clinton reynir á ný að miðla málum

BILL Clinton Bandaríkjaforseti hugðist í gær eiga nýjan fund með samningamönnum Palestínumanna og Ísraela í Washington til að reyna að greiða fyrir samkomulagi. Talsmenn Palestínumanna sögðu að horfurnar væru slæmar og ekkert hefði þokast í rétta átt. Meira
24. desember 2000 | Forsíða | 289 orð

Jólasveinn í klóm reiknimeistara

ÓNEFNDIR reiknimeistarar hafa komist að þeirri niðurstöðu að jólasveinninn sé ekki til og byggja fullyrðingu sína á útreikningum á starfssviði hans. Meira

Fréttir

24. desember 2000 | Innlendar fréttir | 168 orð

Alls hafa 33 látist í umferðarslysum...

Alls hafa 33 látist í umferðarslysum á árinu. Kona beið bana í árekstri tveggja bíla á Fljótsheiði á fimmtudag, karlmaður í bílveltu í Öxnadal á þriðjudag og tveir karlmenn létust er bíll þeirra fór í Vestmannaeyjahöfn. Meira
24. desember 2000 | Erlendar fréttir | 640 orð | 1 mynd

Áherzla á stækkunar-, umhverfis- og atvinnumál

Dæmigerð "norræn gildi" eins og umhverfis- og atvinnumál verða að sögn Auðuns Arnórssonar meðal helztu áherzluatriða ESB-formennskumisseris Svía, sem framundan er. Meira
24. desember 2000 | Innlendar fréttir | 491 orð

Bandarískir kjötiðnaðarmenn í réttum næsta haust?

ÁÆTLUN um sölu nýslátraðs íslensks lambakjöts í verslunum bandarísku keðjunnar Whole Foods, sem nú er unnið að, miðast við 300 króna skilaverð til íslenskra bænda fyrir kílóið, að sögn Baldvins Jónssonar, framkvæmdastjóra Áforms, átaksverkefnis um sölu... Meira
24. desember 2000 | Erlendar fréttir | 210 orð

Bush undirbýr valdatöku GEORGE W.

Bush undirbýr valdatöku GEORGE W. Bush, verðandi forseti Bandaríkjanna, tilnefndi menn í mikilvægar ráðherrastöður í vikunni og sagðist vonast eftir að eiga gott samstarf við þingið. Kominn væri tími til að "græða sárin", sagði Bush. Meira
24. desember 2000 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Einstök börn fá peningagjöf

STJÓRN Félags íslenskra leikskólakennara ákvað að styrkja félagið Einstök börn um 100.000 kr. Styrkur þessi er veittur í tilefni þess að Félag íslenskra leikskólakennara varð 50 ára hinn 6. febrúar sl. Meira
24. desember 2000 | Erlendar fréttir | 245 orð

Eitt heitasta árið frá 1860

ÁRIÐ, sem er að líða, er eitt það heitasta á jörðinni í 140 ár eða frá 1860. Kom það fram hjá Alþjóðaveðurfræðistofnuninni í Genf í gær en veðurfræðingarnir segja, að til þessa megi líklega rekja ýmsa öfga í veðurfarinu að undanförnu. Meira
24. desember 2000 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Gáfu SKB peningagjöf

FYRIRTÆKIÐ Ax hugbúnaðarhús hf. - starfsemi og viðskiptalausnir sendir viðskiptavinum sínum engin jólakort í ár en styrkir börn með krabbamein þess í stað með fjárframlagi. Meira
24. desember 2000 | Innlendar fréttir | 41 orð

Gjaldskrá til útlanda lækkuð um þriðjung

Í TILEFNI jólahátíðarinnar býður Íslandssími viðskiptavinum sínum 34 prósenta afslátt á millilandasímtölum á aðfangadag jóla og jóladag. Afslátturinn gildir til helstu viðskiptalanda Íslands. Meira
24. desember 2000 | Innlendar fréttir | 206 orð

Greiði 120 þúsund í skaðabætur fyrir að drepa hund

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær rúmlega sjötugan karlmann til að greiða eiganda Yorkshire-Terrier-tíkarinnar Lady Queen 120.000 krónur í skaðabætur auk vaxta. Hæstiréttur hafði áður dæmt manninn til að greiða 200. Meira
24. desember 2000 | Innlendar fréttir | 455 orð

Grjótnám fyrir brimvarnargarða í mat

SKIPULAGSSTOFNUN hefur hafið athugun á umhverfisáhrifum grjótnáms í Eldvarpahrauni eldra og Þórðarfellshrauni fyrir brimvarnargarða við innsigluna í Grindavíkurhöfn. Grindavíkurhöfn er framkvæmdaraðili en Stapi ehf. Meira
24. desember 2000 | Innlendar fréttir | 110 orð

Handtekinn eftir eftirför

SJÖ lögreglubílar tóku þátt í að stöðva ökumann sem virti ekki umferðarreglur og reyndi að stinga lögregluna af um klukkan fjögur í fyrrinótt. Meira
24. desember 2000 | Innlendar fréttir | 44 orð

Íþróttamaður Hafnarfjarðar

BÆJARSTJÓRN Hafnarfjarðar og íþróttaráð verða með afhendingu viðurkenninga til hafnfirskra íþróttamanna, alls 416 einstaklinga sem hafa orðið Íslandsmeistarar, 12 hópar bikarmeistara, Norðurlanda- og Evrópumeistarar, ásamt vali á íþróttamanni... Meira
24. desember 2000 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Jafnvægislist í miðborginni

Jafnvægi er nauðsynlegt á öllum sviðum. Er það ekki síst góður eiginleiki innra með mönnum. Einnig er eins gott að hafa almennilega stjórn á jafnvæginu eins og stúlkan á myndinni gerir svo vel enda engin hætta á að nokkuð fari þá... Meira
24. desember 2000 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Jólafagnaður Verndar og Hjálpræðishersins

JÓLAFAGNAÐUR Hjálpræðishersins og Verndar verður haldinn í dag í Herkastalanum Kirkjustræti 2 í Reykjavík og hefst með borðhaldi kl. 18. Meira
24. desember 2000 | Innlendar fréttir | 57 orð

Jólafundur SÍNE

ÁRLEGUR jólafundur Sambands íslenskra námsmanna erlendis verður haldinn miðvikudaginn 27. desember. SÍNE-félagar, sem staddir eru á landinu, eru hvattir til að mæta á fundinn og láta að sér kveða í starfi félagsins. Meira
24. desember 2000 | Innlendar fréttir | 81 orð

Jólahraðskákmót TR

JÓLAHRAÐSKÁKMÓT Taflfélags Reykjavíkur fer fram 27. og 28. desember nk. og hefst taflmennskan kl. 20 báða dagana. Teflt er í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12. Fyrra kvöldið verða tefldar undanrásir og síðara kvöldið fara fram úrslit. Meira
24. desember 2000 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Jólasveinninn fannst í Heiðmörk

FJÖLDI fólks fínkembdi Heiðmerkursvæðið nýlega í leit að jólasveininum. Þar var samankominn rúmlega hundrað manna leitarflokkur starfsmanna og barna úr Tæknivali. Meira
24. desember 2000 | Innlendar fréttir | 57 orð

Jólatrésskemmtun lamaðra og fatlaðra

SJÁLFSBJÖRG á höfuðborgarsvæðinu og Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra halda jólatrésskemmtun í félagsheimilinu Hátúni 12 föstudaginn 29. desember. kl. 15. Jólasveinar og margt annað skemmtilegt verður á dagskrá. Meira
24. desember 2000 | Innlendar fréttir | 123 orð

Kemur til greina að kæra niðurstöðuna til EFTA

ORRI Vigfússon, formaður Norður-Atlantshafssjóðsins, NASF, lýsir vonbrigðum og undrun með þá ákvörðun umhverfisráðherra að staðfesta úrskurð Skipulagsstofnunar um að ekki skuli fara fram mat á umhverfisáhrifum á fyrirhuguðu sjóeldi á laxi í Berufirði. Meira
24. desember 2000 | Erlendar fréttir | 180 orð

Kosið á ný vegna íslenskrar konu

ÍSLENSK kona, Margrét Jóhannsdóttir, sem búið hefur í bænum Hov á Suðurey hefur nú orðið þess valdandi að kjósa verður á ný í sveitarfélaginu. Í bæjar- og sveitarstjórnarkosningum í síðasta mánði var Margrét í framboði og náði kjöri. Meira
24. desember 2000 | Innlendar fréttir | 121 orð

Kviknaði í út frá jólatré

ELDUR kom upp í kjallara á Sóleyjargötu 23 í Reykjavík um klukkan sex í gærmorgun. Slökkvilið var kallað að húsinu, sem er tveggja hæða, og tókst að slökkva eldinn um klukkan 6:30. Meira
24. desember 2000 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Lada flutt inn á ný

HAFINN er innflutningur á ný á Lada-bifreiðum frá Rússlandi. Lada hafði mikla markaðsstöðu hér á landi fyrir nokkrum árum og voru bílarnir þá fluttir inn af Bifreiðum og landbúnaðarvélum. Meira
24. desember 2000 | Erlendar fréttir | 227 orð

Lágur niður dregur úr einbeitingu

LÁGTÍÐNISUÐ og niður t.d. frá loftræstibúnaði veldur ekki aðeins höfuðverk, þreytu og pirringi. Nú hafa sænskir vísindamenn komist að því að suð truflar einbeitingu og hæfni manna til vinnu. Meira
24. desember 2000 | Innlendar fréttir | 862 orð | 1 mynd

Miðlun upplýsinga á heimasíðu

Ólafur Sörli Kristmundsson fæddist 29. ágúst 1969 í Reykjavík. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Sund 1989 og fór svo í Tækniskólann og lærði iðnrekstrarfræði og útskrifaðist þaðan 1994. Meira
24. desember 2000 | Innlendar fréttir | 816 orð

Mikilvægt er að "halda andlitinu"

Ég hef átt nokkra ketti um dagana. Þeir hafa átt eitt sameiginlegt - að hafa engan húmor. Kettir virðast leggja mikið upp úr að "halda andlitinu", þetta sést einkum á því hve illa þeim er við að hlegið sé að þeim. Meira
24. desember 2000 | Innlendar fréttir | 816 orð | 1 mynd

Mikilvægt er að "halda andlitinu"

Ég hef átt nokkra ketti um dagana. Þeir hafa átt eitt sameiginlegt - að hafa engan húmor. Kettir virðast leggja mikið upp úr að "halda andlitinu", þetta sést einkum á því hve illa þeim er við að hlegið sé að þeim. Meira
24. desember 2000 | Innlendar fréttir | 14 orð | 1 mynd

MORGUNBLAÐIÐ kemur næst út fimmtudaginn 28.

MORGUNBLAÐIÐ kemur næst út fimmtudaginn 28. desember. Yfir jólahátíðina verður fréttaþjónusta á Fréttavef Morgunblaðsins,... Meira
24. desember 2000 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Módelflíkur í versluninni Omni

VERSLUNIN Omni, Laugavegi 51, hefur hafið sölu á haust- og vetrarlínunni 2000-2001 frá tískuhúsinu Pelli og purpura. Fatnaðinn hanna þær Inga, Anna Fanney og... Meira
24. desember 2000 | Erlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Plöntur sem biðja um vatn

SKOSKIR vísindamenn skýrðu frá því á dögunum, að þeir hefðu arfbreytt kartöflujurt þannig, að hún verður sjálflýsandi þegar hana þyrstir eða þarf vökvunar. Meira
24. desember 2000 | Innlendar fréttir | 421 orð

"Með hörkuduglega stráka um borð"

AFLAVERÐMÆTI frystitogara Haralds Böðvarssonar hf. á Akranesi, Höfrungs III AK, jókst um nærri fjórðung á þessu ári miðað við síðasta ár. Meira
24. desember 2000 | Erlendar fréttir | 212 orð

Salmonellu-sýking getur reynst lífshættuleg

NÝ DÖNSK rannsókn hefur leitt í ljós að salmonellusýking getur reynst lífshættuleg jafnvel þótt tekist hafi að lækna þá sem sýkst hafa af henni. Meira
24. desember 2000 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

SPK styrkir mæðrastyrksnefnd

AÐ ÞESSU sinni var ákveðið að senda ekki jólakort til viðskiptavina Sparisjóðs Kópavogs heldur styrkja mæðrastyrksnefnd Kópavogs því sem nemur andvirði jólakortanna. Meira
24. desember 2000 | Erlendar fréttir | 144 orð

Stórleikir varasamir

HOLLENSKIR vísindamenn hafa varað eldheita knattspyrnuáhugamenn við því að stórleikir í knattspyrnu geti orðið þeim að aldurtila haldi þeir sér ekki í skefjum. Meira
24. desember 2000 | Erlendar fréttir | 98 orð

Stundarsigur

HUGO Banzer, forseti Bólivíu, lýsti í fyrradag yfir sigri í baráttunni við kókaræktendur í landinu og sagði, að búið væri að uppræta kókaakrana að langmestu leyti. Hefðu kókaakrar á 43.000 hekturum lands verið eyðilagðir á síðustu þremur árum. Meira
24. desember 2000 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Stundin nálgast

Aðfangadagur verður sennilega lengi að líða hjá mörgu barninu í dag því tilhlökkunin yfir komu jólanna er mikil. Agnes Sólmundsdóttir, 3 ára, sýndi jólasveini, sem kom í heimsókn á Þingeyri, fallegan pakka, sem á eftir að gleðja einhvern í... Meira
24. desember 2000 | Innlendar fréttir | 187 orð

Tekjutenging bóta óheimil HÆSTIRÉTTUR kvað upp...

Tekjutenging bóta óheimil HÆSTIRÉTTUR kvað upp þann dóm á þriðjudag að tenging tekjutryggingar örorkuþega við tekjur maka hafi ekki haft næga lagastoð frá ársbyrjun 1994 til ársloka 1998. Meira
24. desember 2000 | Innlendar fréttir | 345 orð

Tekur Hótel Holt á leigu í þrjá daga

BANDARÍSKUR auðkýfingur, Timothy Mellon, hefur tekið Hótel Holt á leigu um áramótin og ætlar hann að fagna aldamótunum ásamt ættingjum sínum og vinum. Meira
24. desember 2000 | Innlendar fréttir | 88 orð

Tímaritið Hjartavernd komið út

TÍMARITIÐ Hjartavernd er komið út. Tímaritið hefur verið gefið út frá stofnun Hjartaverndar, 1964. Rannsóknarstöð Hjartaverndar stundar rannsóknir á svið hjarta- og æðasjúkdóma. Meðal efnis er grein eftir dr. Margréti B. Meira
24. desember 2000 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

UVS styrkir stuðningsfélög krabbameinssjúklinga

URÐUR Verðandi Skuld ehf., líftæknifyrirtækið sem stundar rannsóknir á orsökum og eðli krabbameins, styrkir í ár nokkur stuðningsfélög krabbameinssjúklinga í stað þess að senda jólakort. Meira
24. desember 2000 | Erlendar fréttir | 916 orð | 1 mynd

Vandinn við varnir Evrópu

LEIÐTOGAFUNDI Evrópusambandsins (ESB) í Nice lauk án þess að mörgum af markmiðum hans væri náð, en það tókst þó að mjaka áformunum um sameiginlega öryggis- og varnarmálastefnu ESB áleiðis. Meira
24. desember 2000 | Erlendar fréttir | 992 orð | 1 mynd

Vaxtarbroddar endurnýjunar

Prag. Gotneski turninn á dómkirkju heilags Vítíusar, heilags Wenceslas og heilags Aðalberts er áberandi í borgarmynd Prag. Hann er nú hulinn vinnupöllum vegna þess að hann er í fyrsta sinn og á elleftu stundu í viðgerð. Meira
24. desember 2000 | Erlendar fréttir | 166 orð

ÞINGKOSNINGAR voru í Serbíu á laugardag...

ÞINGKOSNINGAR voru í Serbíu á laugardag og var DOS, kosningabandalagi flokka er styðja Vojislav Kostunica forseta, spáð miklum sigri. Á hinn bóginn var sósíalistaflokki Slobodans Milosevic, fyrrverandi forseta, aðeins spáð um 13% fylgi. Meira

Ritstjórnargreinar

24. desember 2000 | Leiðarar | 2127 orð | 2 myndir

23. desember

Grundvallaratriðið að baki almannatryggingakerfinu hefur jafnan verið skýrt; að allir hefðu í sig og á. Meira
24. desember 2000 | Leiðarar | 581 orð

Innihald jólanna

Á jólum er rifjuð upp sagan af Jósef og Maríu sem komu til Betlehem fyrir tvö þúsund árum, að okkar tímatali. Ekki fer sögum af því að koma þeirra hafi vakið sérstaka athygli enda engin fyrirmenni á ferð. Meira

Menning

24. desember 2000 | Fólk í fréttum | 130 orð | 1 mynd

Athyglisverð hreyfimynd

Leikstjóri: Stanislav Sokolov og Derek Hayes. Leikraddir: Ralph Fiennes, Julie Christie, William Hurt o.fl. (91 mín.) Rússland/Bretland, 1999. Skífan. Leyfð öllum aldurshópum. Meira
24. desember 2000 | Menningarlíf | 152 orð | 1 mynd

Ástkonan verk Rafaels

PORTRETT af klæðlítilli konu sem talin er hafa verið ástkona endurreisnarlistamannsins Rafaels er nú talið hafa verið málað af meistaranum í stað eins aðstoðarmanna hans líkt og áður hafði verið talið. Meira
24. desember 2000 | Fólk í fréttum | 406 orð | 1 mynd

Diskó er tóm hamingja

Margir tengja diskótímabilið við seinni hluta áttunda áratugarins með tilheyrandi dansgólfi, glitrandi glanskúlu í lofti og fólki að skaka mjöðmum í allt of þröngum fötum. En eins og diskókóngurinn Margeir hefur sýnt í gegnum tíðina er diskó ekki bara tónlist heldur lífsstíll. Meira
24. desember 2000 | Fólk í fréttum | 572 orð | 6 myndir

Hátíðarbrúðkaup

ÞAÐ VAR með hreinum ólíkindum umstangið í kringum brúðkaup hinnar 42 ára gömlu poppdrottningar Madonnu og hins 32 ára gamla enska kvikmyndaleikstjóra Guy Ritchie, sem fór fram á föstudaginn í Skibo-kastalanum nálægt smábænum Dornoch í skosku hálöndunum. Meira
24. desember 2000 | Menningarlíf | 724 orð | 1 mynd

Hljómur skálds sem komið er heilan hring

TÍMARITIÐ World Literature Today er eitt elsta og virtasta bókmenntatímarit í Bandaríkjunum, en það hefur komið út óslitið frá árinu 1927. Meira
24. desember 2000 | Fólk í fréttum | 671 orð | 1 mynd

Í Kína borða menn hunda /...

Í Kína borða menn hunda / I Kina spiser de hunde ½ Danir á Tarantino-slóðum. Fersk og feikikröftug en yfirgengilegar blóðsúthellingar menga útkomuna. Þrír kóngar / Three Kings ½ Aldeilis mögnuð kvikmyndagerð. Meira
24. desember 2000 | Fólk í fréttum | 139 orð | 2 myndir

Íslensk jólagleði í Norfolk

HIÐ ÁRLEGA jólaskrúðganga Norfolkborgar í Virginíu-ríki í Bandaríkjunum var haldin á dögunum. Að venju var mikið um dýrðir á götum borgarinnar. Fjöldi skrautvagna, ásamt lúðrasveitum og uppábúnum flokkum dansara héldu innreið sína. Meira
24. desember 2000 | Fólk í fréttum | 476 orð | 4 myndir

Jólabörn

ÞAU eru sannkallaðar jólastjörnur afmælisbörnin okkar þessa vikuna, og koma víða að. Kvikmyndastjarnan rómaða Ava Gardner var fædd þann 24. desember 1922 í Norður-Karólínufylki, þar sem hún ólst upp í bændafjölskyldu með tærnar í moldinni. Meira
24. desember 2000 | Fólk í fréttum | 448 orð | 2 myndir

Jólagjöfin er ég og þú og Gunni og Felix

KÆRLEIKUR er lykilorð jólanna. Það er sannleikur sem þeir leikfélagar, Felix Bergsson og Gunnar Helgason, halda fast í þessi jól og gefa því hámarksskammt af honum og sjálfum sér í jólagjöf til bágstaddra barna í ár. Meira
24. desember 2000 | Menningarlíf | 71 orð

Leikarar og listrænir stjórnendur

Antígóna: eftir Sófókles í íslenskri þýðingu Helga Hálfdanarsonar Leikgerð : Kjartan Ragnarsson og Gretar Reynisson Leikendur : Halldóra Björnsdóttir, Arnar Jónsson, Edda Arnljótsdóttir, Rúnar Freyr Gíslason, Erlingur Gíslason, Hjalti Rögnvaldsson,... Meira
24. desember 2000 | Menningarlíf | 919 orð | 3 myndir

Nýbúinn í skóginum

Jólasýning Borgarleikhússins er Móglí, leikgerð sem Illugi Jökulsson hefur unnið upp úr sögum Rudyards Kiplings, Skógarlíf. Súsanna Svavarsdóttir leit á æfingu á Móglí og ræddi við leikstjórann, Berg Þór Ingólfsson, um ævintýri drengsins Móglí í heimi þar sem frumskógarlögmáliið ræður. Meira
24. desember 2000 | Menningarlíf | 1438 orð | 3 myndir

"Maðurinn sjálfur undur stærst"

Jólaleikrit Þjóðleikhússins er gríski harmleikurinn Antigóna eftir Sófókles í leikgerð Kjartans Ragnarssonar og Grétars Reynissonar. Frumsýning er að kvöldi annars jóladags. Eins og svo oft áður leikstýrir Kjartan sjálfur leikgerð sinni og Hávar Sigurjónsson ræddi við hann um verkið og erindi þess við nútímann. Meira
24. desember 2000 | Menningarlíf | 386 orð | 3 myndir

Tilbrigði við hefðina

GUÐMUNDUR Jónsson arkitekt hlaut á dögunum verðlaun sem hverfast um byggingarhefð í Noregi fyrir þjóðgarðsmiðstöðina í Hardangervidda. Að áliti dómnefndar sameinar byggingin nútímalegan byggingarstíl viðkvæmu umhverfi með frábærum hætti. Meira
24. desember 2000 | Fólk í fréttum | 248 orð | 1 mynd

Töfrar jólanna

ÞAÐ VERÐUR mikið um dýrðir hjá henni Bergljótu Arnalds, Talnapúkanum og hundinum Draco Silfurskugga í 2001 nótt á Skjá einum. Kertasníkir kemur í heimsókn á aðfangadag og tekur með sér fullt af gjöfum sem hann og bræður hans tólf hafa búið til. Meira
24. desember 2000 | Bókmenntir | 569 orð

Upphafin sýn á tilveruna

Eftir John Keats. Sölvi B. Sigurðarson íslenskaði. Mál og menning, Reykjavík 2000. 80 bls. Meira
24. desember 2000 | Menningarlíf | 46 orð | 1 mynd

Vetrarmynd í Man

NÚ stendur yfir sýningin Vetrarmynd í Listasalnum Man, Skólavörðustíg 14, Reykjavík. Listamennirnir sem eiga verk á sýningunni eru Kristín Jónsdóttir frá Munkaþverá, Guðrún Kristjánsdóttir og Guðbjörg Lind Jónsdóttir. Meira

Umræðan

24. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 40 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Á annan í jólum, 26. desember, verður sextugur Sigurjón Svavar Yngvason, tæknifræðingur . Eiginkona hans er Margrét Valdimarsdóttir, meinatæknir. Af því tilefni verður opið hús í Golfskálanum í Grafarholti á afmælisdaginn kl. Meira
24. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 37 orð | 1 mynd

70ÁRA afmæli.

70ÁRA afmæli. Nk. þriðjudag 26. desember verður sjötugur Herbert F. Árnason, lögreglufulltrúi, Heiðarbrún 10, Keflavík. Eiginkona hans er Birna Zóphaníasdóttir. Þau taka á móti vinum og ættingjum miðvikudaginn 27. desember kl. Meira
24. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 36 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Nk. fimmtudag 28. desember verður áttræð Sigríður Þorsteinsdóttir, Glaðheimum 14, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Hafsteinn Auðunsson. Meira
24. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 23 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli.

90 ÁRA afmæli. Á annan í jólum, 26. desember, verður níræður Björgvin Kristinn Guðjónsson, Egilsbraut 9, Þorlákshöfn. Björgvin dvelur hjá börnum sínum á... Meira
24. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 31 orð | 1 mynd

90ÁRA afmæli.

90ÁRA afmæli. Á jóladag, 25. desember, verður níræður Ingólfur Guðmundsson, Lynghaga 12, Reykjavík. Hann og eiginkona hans, Svava Ingimundardóttir, verða með heitt á könnunni á heimili sínu á jóladag frá kl.... Meira
24. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 35 orð | 1 mynd

90ÁRA afmæli.

90ÁRA afmæli. Á morgun, 25. desember, verður níræð frú Vivan Svavarsson sjúkraþjálfari. Af þessu tilefni mun hún taka á móti gestum á veitingastaðnum Carpe Diem, Rauðarárstíg 18, Reykjavík, fimmtudaginn 28. desember milli kl. 16 og... Meira
24. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 647 orð

Athyglisverð og fróðleg bók

Ólafur biskup. Æviþættir. Björn Jónsson skráði. 399 blaðsíður. Almenna útgáfan Rvík 2000. Gustað hefur um ýmsa kirkjunnar þjóna á undanförnum árum vegna ágreiningsmála innan þjóðkirkjunnar. Meira
24. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 561 orð

EGILL Jónsson tannlæknir á Akureyri hefur...

EGILL Jónsson tannlæknir á Akureyri hefur innréttað tannlæknastofu á hjólum sem hann hyggst nota til að þjóna börnum í grunnskólum bæjarins og jafnvel fólki utanbæjar. Meira
24. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 30 orð | 1 mynd

GULLBRÚÐKAUP.

GULLBRÚÐKAUP. Á jóladag 25. desember eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Edda Ingibjörg Margeirsdóttir og Sveinn Pálsson, Lerkihlíð 5, Reykjavík . Þau eru stödd hjá dóttur sinni í Þýskalandi. Sími og fax:... Meira
24. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 30 orð | 1 mynd

GULLBRÚÐKAUP.

GULLBRÚÐKAUP. Þann 26. des., annan í jólum, eiga 50 ára hjúskaparafmæli heiðurshjónin Kristín Nikulásdóttir og Árni Tryggvason, leikari . Þau munu verja afmælisdeginum í faðmi fjölskyldunnar á heimili sínu í Bólstaðarhlíð... Meira
24. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 18 orð | 1 mynd

GULLBRÚÐKAUP.

GULLBRÚÐKAUP. Í dag, 24. desember, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Margrét A. Jónsdóttir og Sigurður Gunnsteinsson, Hlíðarvegi 18,... Meira
24. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 67 orð

Heims um bóL

Heims um ból helg eru jól, signuð mær son Guðs ól, frelsun mannanna, frelsisins lind, frumglæði ljóssins, en gjörvöll mannkind :,: meinvill í myrkrunum lá. Meira
24. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 797 orð

(Jóh. 12, 46.)

Í dag er sunnudagur 24. desember 359. dagur ársins 2000. Aðfangadagur jóla. Orð dagsins: "Ég er ljós í heiminn komið, svo að enginn, sem á mig trúir, sé áfram í myrkri." Meira
24. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 538 orð

Kýrrassa tók ég trú

ÞANNIG orti Káinn í eina tíð. Nú á þessu ári tóku framsóknarmenn upp kýrrassatrú. Meira
24. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 50 orð

MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík.

MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. Meira
24. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 730 orð | 1 mynd

Opið bréf til samgönguráðherra

KOMDU margblessaður. Það var mér sönn ánægja að vera á fundinum hjá þér norður á Dalvík. Meira
24. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 547 orð

Sölumennska um borð í flugvélum

Í MÖRG ár höfum við hjónin farið til Kanaríeyja á haustin með hinum og þessum ferðaskrifstofum og flugvélarnar hafa ýmist verið íslenskar eða erlendar og auðvitað viljum við helst fara með Flugleiðum eða Atlanta. Meira
24. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 291 orð

Þjóðmenningarhúsið er til sóma

MIG LANGAR til að segja nokkur orð um Þjóðmenningarhúsið. Ég fór um húsið og skoðaði það þegar búið var að hreinsa allt út úr því. Meira

Minningargreinar

24. desember 2000 | Minningargreinar | 942 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR PÁLL PÉTURSSON

Guðmundur Páll Pétursson fæddist að Núpi í Fljótshlíð 28. nóvember 1954. Hann lést 9. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Breiðabólsstaðarkirkju í Fljótshlíð 16. desember. Meira  Kaupa minningabók
24. desember 2000 | Minningargreinar | 454 orð | 1 mynd

HALLDÓRA GUÐBRANDSDÓTTIR

Halldóra Guðbrandsdóttir fæddist á Hrafnkelsstöðum í Hraunhreppi, Mýrasýslu, 15. maí 1911. Hún lést á dvalarheimil aldraðra í Borgarnesi 7. desember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Borgarneskirkju 18. desember. Meira  Kaupa minningabók
24. desember 2000 | Minningargreinar | 853 orð | 1 mynd

HULDA NJÁLSDÓTTIR

Hulda Njálsdóttir fæddist í Reykjavík 4. janúar 1936. Hún lést 12. desember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Hóladómkirkju 21. desember. Meira  Kaupa minningabók
24. desember 2000 | Minningargreinar | 365 orð | 1 mynd

JÓN KORT ÓLAFSSON

Jón Kort Ólafsson fæddist í Haganesi í Fljótum 15. ágúst 1921. Hann lést á Sjúkrahúsi Siglufjarðar 26. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Siglufjarðarkirkju 2. desember. Meira  Kaupa minningabók
24. desember 2000 | Minningargreinar | 304 orð | 1 mynd

KRISTÍN SOFFÍA JÓNSDÓTTIR

Kristín Soffía Jónsdóttir fæddist í Gilsfjarðarbrekku 14. nóvember 1909. Hún lést á Landakoti 3. desember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fíladelfíukirkjunni 14. desember. Meira  Kaupa minningabók
24. desember 2000 | Minningargreinar | 852 orð | 1 mynd

SÍMON PÁLSSON

Símon Pálsson fæddist í Reykjavík 30. apríl 1948. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 10. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Vídalínskirkju í Garðabæ 21. desember. Meira  Kaupa minningabók
24. desember 2000 | Minningargreinar | 440 orð | 1 mynd

SVEINN BERGMANN BJARNASON

Sveinn Bergmann Bjarnason fæddist í Reykjavík 21. júní 1918. Hann lést í Landspítalanum í Fossvogi 12. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Dómkirkjunni 18. desember. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

24. desember 2000 | Bílar | 94 orð

25% söluaukning hjá Hyundai á erlendum mörkuðum

ALLS hafa selst 806.399 Hyundai bílar á erlendum mörkuðum fyrstu 11 mánuði ársins. Þetta er um 26% söluaukningu miðað við sama tímabil á árinu 1999. Á heimamarkaði hafa þegar selst 604.655 bifreiðar, sem er 16,4% aukningu frá fyrra ári. Meira
24. desember 2000 | Ferðalög | 247 orð | 1 mynd

Aðventuhátíð í litlum dönskum bæ

Þrátt fyrir að Kaupmannahöfn sé falleg á aðventu og gaman að drekka í sig jólastemmninguna þar er ekki síðra að skreppa aðeins út fyrir borgina. Fimmtíu kílómetra austur af Kaupmannahöfn liggur lítill 6000 manna bær að nafni Jægerspris. Meira
24. desember 2000 | Bílar | 300 orð | 1 mynd

Audi með 440 hestafla RS6

AUDI ætlar að setja á markað aflmesta forstjórabíl heims í líki RS6 sem byggður verður á nýrri kynslóð A6 bílsins. Þar með verður Audi með sannferðugan keppinaut við bæði BMW M5 og Mercedes-Benz AMG. Meira
24. desember 2000 | Bílar | 95 orð | 1 mynd

Axiom ekki í stað Trooper

ISUZU hefur sent frá sér teikningu að GBX-hugmyndajeppanum. Þess er vænst að bíllinn verði settur í framleiðslu árið 2002. Hann er á 21 tommu, átta pílára felgum og er með útdraganlegt farangursrými með seglyfirbreiðslu. Meira
24. desember 2000 | Ferðalög | 241 orð | 1 mynd

Á skíðum yfir hátíðirnar

ÞETTA eru þriðju jólin sem Magnús Konráðsson, bílstjóri hjá Mjólkurfélagi Reykjavíkur, verður erlendis. "Þetta er í annað skiptið sem ég verð í bænum Madonna á Ítalíu en þá ég hef einnig verið í Austurríki yfir jólin. Meira
24. desember 2000 | Bílar | 59 orð | 1 mynd

BÍLASALA dróst saman um 1,7% í...

BÍLASALA dróst saman um 1,7% í Vestur-Evrópu fyrstu 11 mánuði ársins. Alls seldust rúmlega 13,8 milljónir bíla samanborið við 14,1 milljón árið á undan. Mestur varð samdrátturinn hjá japönskum framleiðendum. Meira
24. desember 2000 | Ferðalög | 146 orð | 1 mynd

Dansskemmtun fyrir alla fjölskylduna

HVER man ekki eftir Jólaævintýri Charles Dickens, "A Christmas Carol", sögunni um hinn kaldhjartaða og níska herra Scrooge þar sem andi liðinna jóla heimsækir hann meðal annars á aðfangadagskvöld? Meira
24. desember 2000 | Ferðalög | 212 orð

Einir en ekki einmana í Tírol

ÞEIR sem fara einir í frí til Tírol í Austurríki þurfa ekki lengur að hafa fyrir því að kynnast fólki upp á eigin spýtur. Meira
24. desember 2000 | Ferðalög | 790 orð | 3 myndir

Eins og að búa í jólakorti

Það fer ekki allt á annan endann í Sviss þótt jólin nálgist. Verslanir fyllast auðvitað af jólavarningi, borgir eru fagurlega skreyttar og margir atvinnurekendur bjóða starfsmönnum út í jólamat á aðventunni. En Anna Bjarnadóttir segir að fæstir séu útkeyrðir þegar jólin ganga í garð. Meira
24. desember 2000 | Bílar | 832 orð | 5 myndir

Expedition ferðabíll á lækkuðu verði

FORD Expedition er stærri og meiri lúxusjeppi frá Ford en Explorer og með enn meiri búnaði og þægindum. Verðið er líka enn hærra en umboðið hefur náð góðum samningum við framleiðandann sem þýðir verðlækkun. Meira
24. desember 2000 | Bílar | 62 orð

Ford Expedition í hnotskurn

Vél: V8, 5,4 lítrar, 260 hestöfl. Sítengt aldrif. Tregðulæsing á afturdrifi. Vökvastýri, veltistýri. Átta manna. Fjögurra þrepa sjálfskipting með yfirgír. Læsivarðir hemlar og hemlajöfnun. Fjórir líknarbelgir. Rafdrifnar rúður að framan og aftan. Meira
24. desember 2000 | Ferðalög | 305 orð | 1 mynd

Höldum jól á hótelherberginu

"ÉG fer til Taílands yfir jólin og áramótin," segir Björg Ísaksdóttir, myndlistarkona. "Ég flýg fyrst til Kaupmannahafnar en flugið tekur samtals um 13 tíma. Þetta er í annað sinn sem ég eyði jólunum í Taílandi og ég hlakka mikið til. Meira
24. desember 2000 | Ferðalög | 33 orð

Í útlöndum um jólin

Flestir njóta þess að vera heima í faðmi fjölskyldunnar yfir jólin en Andri Már Ingólfsson, framkvæmdastjóri Heimsferða, Björg Ísaksdóttir myndlistarkona og Magnús Konráðsson, bílstjóri hjá Mjólkurfélagi Reykjavíkur, ákváðu öll að eyða jólunum í útlöndum. Meira
24. desember 2000 | Ferðalög | 470 orð | 2 myndir

Jólasýningar orðnar venja

Íslenskir jólasiðir í enskum búningi henta íslensku fjölskyldunni í Suður-London best, segir Sigríður Dögg Auðunsdóttir en afar afslappað andrúmsloft ríkir hjá þeim fyrir jólin. Meira
24. desember 2000 | Bílar | 330 orð | 1 mynd

Lada-umboðið á Íslandi hefur innflutning á Lada

INNFLUTNINGUR er hafinn á ný á Lada-bifreiðum og stofnað hefur verið nýtt bílaumboð um reksturinn, Lada-umboðið á Íslandi, til húsa á Krókhálsi, gegnt B&L, fyrri umboðsaðila Lada. Meira
24. desember 2000 | Ferðalög | 99 orð | 1 mynd

London Ný bók yfir vinsælustu veitingastaðina...

London Ný bók yfir vinsælustu veitingastaðina Útgáfufyrirtækið Lonely Planet hefur gefið út nýja bók sem heitir "Out to eat London 2001" eða "Út að borða London 2001". Meira
24. desember 2000 | Bílar | 53 orð | 1 mynd

Mazda smábíll 4x4

MAZDA ætlar að setja á markað smábílinn Laputa sem þegar er kominn á markað í Japan. Bíllinn er fimm dyra og fram- eða fjórhjóladrifinn. Vélin er 660 rúmsentimetrar og skilar 55 hestöflum. Bíllinn er eyðslugrannur og umhverfisvænn. Meira
24. desember 2000 | Ferðalög | 799 orð | 2 myndir

Persónulegur áningarstaður í Galíleu

Gisti- og veitingaþorpið Amirim stendur í norðurhæðum Galíleu. Það er tilvalinn áningarstaður fyrir þá sem eru á ferð um Biblíuslóðir Galíleu eða á leið til Gólanhæða. Sigrún Birna Birnisdóttir hitti einn af íbúum þorpsins og forvitnaðist um sögu staðarins. Meira
24. desember 2000 | Ferðalög | 429 orð | 1 mynd

Rúmlega 600 Íslendingar á skíðum yfir hátíðirnar

ALLS verða rúmlega 600 Íslendingar á vegum þriggja ferðaskrifstofa á skíðum yfir jól og áramót. Flestir fara til Ítalíu þar sem nokkrir áfangastaðir eru í boði en einnig fara nokkuð margir til Noregs og Austurríkis. Meira
24. desember 2000 | Ferðalög | 287 orð | 1 mynd

Skítugur og skeggjaður karl fylgir oftast jólasveininum

STARFSFÓLK í Migros, stærstu verslunarkeðju Sviss, varð allt í einu voða glaðlegt og fór að pískra eitthvað saman. Það var 6. desember og Sami Claus, eins og St. Nikulás er kallaður í Zürich, var mættur í verslunina. Meira
24. desember 2000 | Ferðalög | 358 orð | 1 mynd

Sportköfun og bókalestur í sólinni

ANDRI Már Ingólfsson, framkvæmdastjóri Heimsferða, ætlar að eyða jólunum fjarri heimahögunum í ár en þetta eru jafnframt tíundu jólin í röð sem hann gerir það. Meira
24. desember 2000 | Bílar | 143 orð | 1 mynd

Sportlegri Clio

B&L, umboðsaðili Renault, hóf sölu á Renault Clio með sportlegra útliti á haustdögum. Bíllinn nýtur mikilla vinsælda í Evrópu og er þar þriðja söluhæsta bifreiðin í flokki smábíla. Meira
24. desember 2000 | Bílar | 1534 orð | 4 myndir

Telja líklegt að verð á notuðum bílum lækki

Þegar nær dregur áramótum skoða menn gjarnan árið sem er liðið og spá í framtíðina. Lagðar voru spurningar fyrir forsvarsmenn bílaumboðanna. Meira
24. desember 2000 | Ferðalög | 226 orð | 1 mynd

Þjóðlegir tónar og ilmur af jólum

Þegar aðventan gengur í garð eru jólamarkaðirnir í Berlín opnaðir og lýsa upp svartasta skammdegið í grárri og snjólausri höfuðborginni. Þeir gegna mikilvægu hlutverki borgarbúa við jólaundirbúninginn. Meira

Fastir þættir

24. desember 2000 | Viðhorf | 931 orð

Að fatta Guð

"Vegna þess að í fyrsta lagi þá er það mér að kenna að ég skuli vera greindari en allir í kringum mig." Meira
24. desember 2000 | Fastir þættir | 202 orð

Brids - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Jólin eru tími ofgnóttar, víða að minnsta kosti, og því er spil dagsins í góðu mótvægi við hið hefðbundna jólahald - en þar vinnur suður slemmu á 5 hápunkta milli handanna! Stundum er hægt að gera mikið úr litlu: Vestur gefur; AV á hættu. Meira
24. desember 2000 | Fastir þættir | 516 orð | 1 mynd

JÓLABRIDS - ÞRAUTIR

BRIDSÞRAUTIR eru af margvíslegum toga. Sumar byggjast á hreinum útreikningum út frá öruggum forsendum, en í flestum tilfellum skortir nokkuð upp á fullvissuna og þá verða menn að taka ákvarðanir, sem eru með líkum, en gætu misheppnast. Meira
24. desember 2000 | Fastir þættir | 122 orð | 6 myndir

Jólaskákþrautir

JÓLASKÁKÞRAUTIRNAR í ár eru misþungar og fjölbreyttar eins og oft áður. Sumar þeirra láta lítið yfir sér, en eru þó e.t.v. ekki eins einfaldar og ætla mætti við fyrstu sýn. Varnarmöguleikar þess sem verr stendur eru oft á tíðum mun meiri en ætla mætti. Meira
24. desember 2000 | Fastir þættir | 606 orð | 1 mynd

Ljós lífsins

Skammdegismyrkrið ræður ríkjum í desembermánuði. Birtan hefur samt sem áður sigurgöngu sína á þessum tíma, segir Stefán Friðbjarnarson, með sólhvörfum á vetri og komu hans sem er ljós lífsins. Meira
24. desember 2000 | Fastir þættir | 1410 orð | 1 mynd

MINNISBLAÐ LESENDA UM JÓLIN

Slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur: Slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur er opin allan sólarhringinn og sinnir slysa- og neyðartilfellum. Sími slysadeildar er 5251700 . Slökkvilið, sjúkrabifreið og lögregla: Neyðarnúmer fyrir allt landið í síma 112. Meira
24. desember 2000 | Fastir þættir | 158 orð | 1 mynd

SkÁk - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Boris Gelfand (2683) hefur verið á meðal þeirra bestu í heilan áratug. Taflmennska hans einkennist af frábærum byrjunarundirbúningi og nákvæmum útreikningum. Meira

Sunnudagsblað

24. desember 2000 | Sunnudagsblað | 363 orð

Af einskærri forvitni

AUGNLÆKNIRINN kom í héraðið á hverju sumri með glerin sín í kassa og spjald með misstórum bókstöfum á. Magurt telpukorn á ellefta ári var sent til hans, hún sá ekki lengur á grænu krítartöfluna. Nokkrum vikum síðar fékk hún pakka með póstinum. Meira
24. desember 2000 | Sunnudagsblað | 1805 orð | 3 myndir

Augað verður aldrei satt af að sjá

GLERAUGU hafa um langan aldur verið notuð í bókmenntum og öðrum miðlum til þess að skapa persónur og andrúmsloft. Tilgangurinn hefur verið margskonar. Karl setur t.d. upp gleraugu ef hann þarf að líta gáfulega út. Meira
24. desember 2000 | Sunnudagsblað | 1949 orð | 3 myndir

Borg á tímamótum

Í HUGA Trausta Valssonar skipulagsfræðings eru aldamótin ekki aðeins tímamót á dagatalinu heldur í þróun þjóðfélagsins, þ.m.t. uppbyggingu borgarinnar. Meira
24. desember 2000 | Sunnudagsblað | 388 orð | 1 mynd

Brestur í RATM

FÁAR hljómsveitir hafa notið annarrar eins hylli hér á landi og Rage Against the Machine, RATM, um það leyti sem sveitin kom hingað til lands á sínum tíma. Meira
24. desember 2000 | Sunnudagsblað | 2601 orð | 7 myndir

Brött eru Brekkuhjón

Sá fáheyrði atburður átti sér stað nú á haustdögum að langafi og langafabarn fóru saman í löglega fjárleit. Mátti vart á milli sjá hvor var liprari þar sem þeir snerust á hestbaki í kringum féð. Kristín Heiða Kristinsdóttir sótti heim hinn eldhressa og rúmlega áttræða Óskar Jóhannesson og Hildi Guðmundsdóttur, konu hans. Gómsætir frásagnarmolar voru bornir á borð ásamt öðrum kræsingum. Meira
24. desember 2000 | Sunnudagsblað | 340 orð

Bænin sem einlægt samtal

Hugum að tveimur þáttum er fylgja trúarlífi og bænahaldi: Bænin er mjög persónulegt atferli í þeim skilningi, að hún er borin fram í trausti þess að áheyrandinn beri virðingu fyrir því sem sagt er. Í bæninni tjá menn það sem erfitt er að ræða. Meira
24. desember 2000 | Sunnudagsblað | 211 orð | 1 mynd

Cypress Hill á tónleikum

EKKI ER langt síðan menn töldu rappflokkinn Cypress Hill feigan, enda bentu yfirlýsingar liðsmanna til þess að þeir væru búnir að fá nóg í bili. Meira
24. desember 2000 | Sunnudagsblað | 1116 orð | 3 myndir

Ekki tekið lán í 30 ár

Ingólfur Árnason er fæddur í Reykjavík árið 1940. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1961 og lauk prófi í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands árið 1966. Sama ár hóf hann störf hjá Valdemar Poulsen og tók við starfi framkvæmdastjóra af tengdaföður sínum Ingvari Kjartanssyni. Kona Ingólfs er Margrét Ingvarsdóttir og eiga þau tvær dætur og tvær dótturdætur. Meira
24. desember 2000 | Sunnudagsblað | 641 orð | 2 myndir

Fljótur að venjast því sem er betra

SÚ TÍÐ er á enda að Hanna María byrji daginn á því að þreifa eftir gleraugunum sínum eða endi hann á því að taka þau af sér áður en hún leggst á koddann. Þvert á móti nýtur hún þess frelsis sem velflestir ganga að sem gefnu, að vakna með fulla sjón. Meira
24. desember 2000 | Sunnudagsblað | 484 orð | 2 myndir

Fluga, veitt og sleppt í Litluá

PÁLMI Gunnarsson tónlistarmaður og Erling Ingvason tannlæknir á Akureyri hafa tekið Litluá í Kelduhverfi á leigu til næstu tíu ára. Fyrirkomulagi veiða í ánni verður gerbylt. Framvegis verður einungis leyfð fluguveiði og fiski skal sleppt aftur. Meira
24. desember 2000 | Sunnudagsblað | 2412 orð | 3 myndir

fyrir 70 árum

Um 1930 kom austurrískur jarðfræðingur til Íslands til að kanna jökla. Elín Pálmadóttir hafði nýlega uppi á dr. Meira
24. desember 2000 | Sunnudagsblað | 1144 orð | 4 myndir

Hackford stýrir Crowe og Ryan

Bandaríski leikstjórinn Taylor Hackford stýrir Russell Crowe og Meg Ryan í myndinni Proof of Life sem fjallar um gíslatöku í Suður-Ameríku. Arnaldur Indriðason fjallar um Hackford og myndina hans. Meira
24. desember 2000 | Sunnudagsblað | 2862 orð | 10 myndir

harmonikan

Norskir hvalfangarar báru með sér harmonikuna vestur á firði á síðustu áratugum 19. aldar og svo vill til að þar er að verða til fyrsta harmonikusafn landsins. Pétur Bjarnason kom við hjá einum heittrúuðum aðdáanda harmonikunnar, Ásgeiri S. Sigurðssyni á Ísafirði, sem á ótrúlega skömmum tíma hefur komið sér upp álitlegu safni af þessum hljóðfærum. Meira
24. desember 2000 | Sunnudagsblað | 314 orð | 12 myndir

Hinn sanni andi jólanna

JÓLIN eru nú gengin í garð. Þau eru forn hátíð og kennd við ýmislegt, hátíð ljóss og friðar, fæðingu frelsarans og hin seinni ár ekki síður hátíð kaupmanna og neyslusamfélagsins. Allir eiga að fá gjafir og eta sig metta. Meira
24. desember 2000 | Sunnudagsblað | 661 orð | 1 mynd

Hvert fór guð?

Við viljum leyfa börnum okkar að vera börn eins lengi og kostur er vegna þess að við þekkjum í sjálfum okkur þann söknuð sem fylgir okkur alla tíð eftir að við segjum skilið við bernskuna, skrifar Sveinbjörn I. Baldvinsson, þar sem við erum um leið að hlífa okkur sjálfum við þeim paradísarmissi sem við höfum öll upplifað með einhverjum hætti við það að fullorðnast. Meira
24. desember 2000 | Sunnudagsblað | 981 orð | 4 myndir

Hver var íslenska unnustan?

Á BAKSÍÐU Morgunblaðsins hinn 27. ágúst sl. birtist grein um greftrun og minningarathöfn um bresku flugliðana sem fórust þegar flugvél þeirra brotlenti á jökli á hálendinu milli Öxnadals og Eyjafjarðar á stríðsárunum. Meira
24. desember 2000 | Sunnudagsblað | 2080 orð | 1 mynd

í Paradís

Í KVIKMYND Alfreds Hitchcocks, Vertigo, hefur Gavin nokkur Elster, gamall skólafélagi aðalhetjunnar, á orði að honum líki ekki breytingarnar sem orðið hafi á San Francisco. Borgin búi ekki lengur yfir fyrri krafti. Meira
24. desember 2000 | Sunnudagsblað | 797 orð | 5 myndir

Jólasveinn á leið frá Reykjavík?

Þegar starfsmenn Borgarskjalasafns Reykjavíkur voru að undirbúa jólasýningu safnsins, uppgötvuðu þeir að í málasafni borgarstjórans í Reykjavík var skjalaflokkur með númerinu 857.1 sem bar það hógværa nafn "Jólin". Náð var í öskjuna í geymslu og kannað hvað hún hefði að geyma. Hér á eftir fer frásögn Svanhildar Bogadóttur, borgarskjalavarðar, af sérkennilegu símskeyti sem "fannst" í öskjunni og að hverju hún komst þegar hún fór að kanna málið. Meira
24. desember 2000 | Sunnudagsblað | 3985 orð | 1 mynd

Kennari

B Meira
24. desember 2000 | Sunnudagsblað | 618 orð | 8 myndir

Krippana

Hergersberg/Losheim er lítið þorp sem liggur á landamærum Belgíu og Þýskalands. Meira
24. desember 2000 | Sunnudagsblað | 294 orð | 2 myndir

Kúbverskir höfuðpaurar

ÆÐIÐ fyrir kúbverskri tónlist er fráleitt búið, enda af nógu að taka. Meira
24. desember 2000 | Sunnudagsblað | 3770 orð | 3 myndir

Marteinn Lúther

HIÐ íslenska bókmenntafélag gaf út fyrr á þessu ári bókina Guðfræði Marteins Lúthers eftir séra Sigurjón Árna Eyjólfsson. Meira
24. desember 2000 | Sunnudagsblað | 1966 orð | 1 mynd

Náttúran passar börnin sín

"Sauðkindin er talin mikið meindýr á Íslandi. Ég er aldeilis ekki sammála því, og ætti nú að hafa reynsluna. Féð spillir ekki landinu ef ekki er þrengt að því af manna völdum," segir Jón Sigurðsson bóndi frá Tungu á Vatnsnesi. Meira
24. desember 2000 | Sunnudagsblað | 96 orð | 1 mynd

Pólitíkin hörð

Áður en ég skil við dvölina í Vík, langar mig að segja frá því, að þar voru tvær verslanir. Kaupfélagið rak aðra og þar réðu auðvitað framsóknarmenn. Hin verslunin var pöntunarfélag, sem Ragnar Jónsson, bróðir Ingólfs á Hellu, rak. Meira
24. desember 2000 | Sunnudagsblað | 3683 orð | 6 myndir

Rjúpan

ENGINN fugl er jafn eftirsóttur meðal veiðimanna hér á landi og rjúpan og eflaust hefur svo verið allt frá upphafi byggðar. Meira
24. desember 2000 | Sunnudagsblað | 841 orð | 1 mynd

Sagan um "Heims um ból"

Árið 1943 var gefin út lítil bók um "Heims um ból", sögu lags og ljóðs. Höfundur var Hertha Pauli, en þýðandi Freysteinn Gunnarsson, skólastjóri Kennaraskóla Íslands. Meira
24. desember 2000 | Sunnudagsblað | 461 orð | 2 myndir

Sjáandinn á heimilinu

HÚN SÉR eins og örn en þótt menn segi gjarnan að þeir trúi ekki fyrr en þeir sjái er hún enn vantrúa. Þar til fyrir skömmu var Unnur Gunnarsdóttir mjög nærsýn og hún hefur verið háð gleraugum eða augnlinsum frá því um 10 ára aldur. Meira
24. desember 2000 | Sunnudagsblað | 787 orð | 1 mynd

Sluppu heim fyrir jólin

Starfsmenn rafveitna hafa oft þurft að leggja á sig mikið erfiði til að hátíð ljóssins stæði undir nafni. Ragnar Valdimarsson hefur lengi unnið hjá Rafmagnsveitum ríkisins (RARIK) á Akureyri. Meira
24. desember 2000 | Sunnudagsblað | 490 orð | 2 myndir

snýr aftur

FÁIR tónlistarmenn hafa vakið annað eins umtal vestan hafs á síðustu árum og Brian Warner sem kallar sig Marilyn Manson. Meira
24. desember 2000 | Sunnudagsblað | 424 orð | 2 myndir

Útsýnið aldrei verið fallegra

ÚTSÝNIÐ frá kaffistofunni í Grafarholti í Reykjavík, þar sem Egill Rúnar Hjartarson sýpur á kaffinu sínu í hádegishléinu, hefur aldrei verið fallegra en í haust. Meira
24. desember 2000 | Sunnudagsblað | 2952 orð

Varðveisluannáll og verndunaróskir

Hörður Ágústsson hefur sent frá sér bókina Íslensk byggingararfleifð II, Varðveisluannáll 1863-1930. Verndunaróskir. Þorvarður Hjálmarsson ræddi við Hörð og skoðaði bókina með honum. Meira
24. desember 2000 | Sunnudagsblað | 3274 orð | 7 myndir

Vefarinn

HANN sat og sló vefinn í miðri göngugötu Chania. Margslungin mynstrin renna fram úr skyttunni, bera í sér þjóðtrú og siðvenjur Krítar. "Nornatennur verja heimili þitt fyrir rógtungum, tvöfalda fiskamunstrið leiðir til hagsældar og hamingju... Meira
24. desember 2000 | Sunnudagsblað | 643 orð | 2 myndir

Verum góð hvert við annað

Sjálf eyði ég jólunum í París nú og segi ykkur lesendur góðir af þeirri upplifun jóla og nýjárs í næsta pistli. Er enn á Fróni þegar þessi er páraður. Meira
24. desember 2000 | Sunnudagsblað | 3002 orð | 1 mynd

Við erum ekki að tala um umbyltingu

KULDABOLI slær um sig með hryssingskulda og hvassviðri þennan eftirmiðdag í Kópavoginum rétt fyrir jól. Lítill gulur köttur stekkur út úr runna og er fljótur að skjótast inn í hlýjuna í Álfatúni 20. Meira
24. desember 2000 | Sunnudagsblað | 2512 orð | 8 myndir

Þeir eru sneggri en maður gæti ímyndað sér

ALLIR eiga sér draum og þarna rættist draumur 19 Íslendinga þegar þeir fóru til Wales á Englandi til að fylgjast með lokamótinu í heimsmeistarakeppninni í rallakstri þar sem 149 bílar hófu keppni en aðeins 79 luku henni. Meira
24. desember 2000 | Sunnudagsblað | 1454 orð | 2 myndir

Þriggja sólarhringa slagur

Ofsaveður með þrumum og eldingum gekk yfir Suðurland 20. desember 1972. Kviknaði í tveimur bæjum í Rangárvallasýslu, bát rak á land á Stokkseyri. Eldingu sló niður í Búrfellslínu og eldingavarar við Búrfellsvirkjun eyðilögðust. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.