Greinar laugardaginn 30. desember 2000

Forsíða

30. desember 2000 | Forsíða | 152 orð

Barnavíxl leiðrétt

TVÆR stúlkur, sem fóru til rangra foreldra fyrir mistök skömmu eftir að þær fæddust á sjúkrahúsi á Sikiley 1. janúar 1998, eiga að halda upp á þriggja ára afmæli sitt saman á nýársdag og fara síðan til réttra foreldra. Meira
30. desember 2000 | Forsíða | 139 orð

Bush tilnefnir fjóra ráðherra

GEORGE W. Bush, verðandi forseti Bandaríkjanna, tilnefndi í gær fjóra ráðherra sem eiga að fara með ýmis innanríkismál í stjórn hans. Meira
30. desember 2000 | Forsíða | 305 orð | 1 mynd

Meirihluti Ísraela á móti friðarsamningi

PALESTÍNSKUR lögreglumaður beið bana og sautján Palestínumenn særðust í hörðum átökum við ísraelska hermenn við landamæri Gaza-svæðisins og Ísraels í gær. Meira
30. desember 2000 | Forsíða | 185 orð | 1 mynd

"Alger skelfing"

ÁHÖFN og farþegum í þotu British Airways tókst í gærmorgun að yfirbuga mann sem réðst inn í flugstjórnarklefa þotunnar og reyndi að brotlenda henni, að því er flugstjórinn tilkynnti farþegunum. Meira
30. desember 2000 | Forsíða | 195 orð | 1 mynd

Versta ár í sögu Nasdaq

ÁRIÐ 2000 var hið versta í 29 ára sögu Nasdaq-vísitölunnar og allar helstu hlutabréfavísitölur heims lækkuðu verulega. Mikið umrót var á mörkuðunum á aldamótaárinu og gengi tæknifyrirtækja olli mestum vonbrigðum. Meira

Fréttir

30. desember 2000 | Innlendar fréttir | 180 orð

Afleiðingarnar koma í ljós að loknu verkfalli

VERKFALL framhaldsskólakennara og sú óvissa sem fylgir getur haft slæm áhrif á vímuefnaneyslu ungmenna að mati Þórarins Tyrfingssonar, yfirlæknis á Sjúkrahúsinu Vogi. Innlagnir ungmenna á sjúkrahúsið hafa ekki aukist frá því verkfallið hófst. Meira
30. desember 2000 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Ánægjuleg áramót framundan?

Hverjum er ekki hlátur í hug við ánægjuleg áramót? Á það ekki bæði við um menn og skepnur? Skepnurnar hafa að vísu ekki endilega gaman af hávaða frá flugeldum og vilja trúlega helst fá að halda áramót í kyrrð og ró. Meira
30. desember 2000 | Landsbyggðin | 228 orð | 1 mynd

Áramótabrennan í Stykkishólmi með stærsta móti

Stykkishólmi -Áramótabrenna Hólmara verður að þessu sinni með stærsta móti að sögn Boga Bragasonar brennustjóra. Hér áður fyrr voru tvær brennur í Stykkishólmi, Höfðabrenna og Beggabrenna. Meira
30. desember 2000 | Landsbyggðin | 46 orð | 1 mynd

Áttu rólega stund í kirkjunni

Reykholti -Í miðjum jólaundirbúningnum, um hádegi á aðfangadag jóla, hittust börn í Reykholtssókn í Borgarfirði í kirkjunni sinni og áttu rólega stund með sóknarprestinum, séra Geir Waage. Meira
30. desember 2000 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Bleik tún undir bleikum himni

ALLT frá landnámstíð hefur þjóðleiðin milli Önundarfjarðar og Skutulsfjarðar legið um Breiðadalsheiði. Í aldanna rás var bærinn á Fremri-Breiðadal áfangastaður ferðamanna á þessari erfiðu leið sem telst með hæstu fjallvegum landsins. Meira
30. desember 2000 | Innlendar fréttir | 29 orð

Buttercup á Ingólfshvoli

HLJÓMSVEITIN Buttercup leikur á áramótadansleik í Ingólfshvoli, Ölfusi en ekki í Sjallanum, Akureyri, eins og kom fram í blaðinu á fimmtudag. Í Sjallanum leikur aftur á móti hljómsveitin Sóldögg á... Meira
30. desember 2000 | Innlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

Byrjendabrekka verður opnuð 3. janúar

FORSVARSMENN skíðasvæðis Víkings á Hengilssvæðinu láta snjóleysið ekki angra sig heldur framleiða þeir snjóinn sjálfir og ætla að hafa hluta skíðasvæðis síns opinn skíðaköppum á öllum aldri strax á nýju ári. Meira
30. desember 2000 | Erlendar fréttir | 167 orð

Börn með meiri peninga á milli handa

DÖNSK börn og danskir unglingar hafa nú meiri peninga á milli handa en nokkru sinni fyrr. Skýring þessa er að æ fleiri sinna vinnu með skóla auk þess sem foreldrar borga í sífellt meira mæli fyrir hluti barna sinna. Meira
30. desember 2000 | Miðopna | 543 orð | 1 mynd

Cheney líkt við "forsætisráðherra"

Margt þykir benda til að Dick Cheney, verðandi varaforseti Bandaríkjanna, muni gegna þýðingarmeira hlutverki en flestir forverar hans. Ýmsir hafa spáð því að hann verði einhver valdamesti varaforsetinn í sögu Bandaríkjanna og jafnvel að hann verði í raun í hlutverki "forsætisráðherra". Meira
30. desember 2000 | Innlendar fréttir | 861 orð | 1 mynd

Eiga að efla samskipti

Haraldur Ólafsson fæddist í Stykkishólmi 14. júlí 1930. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1952 og stundaði eftir það háskólanám í Frakklandi og Svíþjóð eftir að hafa stundað blaðamennsku um hríð. Hann lauk Fil. Meira
30. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 199 orð | 1 mynd

Ein áramótabrenna á Akureyri

AÐEINS ein áramótabrenna verður á Akureyri í ár en undanfarin ár hafa þær verið tvær. Ólafur Ásgeirsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn lögreglunnar á Akureyri, segir að búið sé að veita leyfi fyrir einni brennu og að hún verði í Réttarhvammi. Meira
30. desember 2000 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Eldsneytisverð lækkar um rúmar fjórar krónur

OLÍS og Olíufélagið hf. hafa ákveðið að lækka verð á bensíni um 4,20 krónur á lítra um áramótin. Lækkunin er sú sama á ÓB stöðvunum og líklegt er að verð Skeljungs lækki álíka mikið. Meira
30. desember 2000 | Innlendar fréttir | 126 orð

Enn engin ákvörðun um opinbera rannsókn

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra lítur tafir á bögglasendingum Íslandspósts mjög alvarlegum augum og væntir þess að fá greinargóða lýsingu á farsælli lausn mála frá fyrirtækinu strax á nýju ári. Meira
30. desember 2000 | Erlendar fréttir | 362 orð

ESB-formennskutíð Frakka gefin slæm einkunn

HÁLFS árs formennskutímabili Frakka í ráðherraráði Evrópusambandsins (ESB) lýkur nú um áramótin og harma það fáir, að sögn The Daily Telegraph , að aðrir taki nú við formennskuhlutverkinu. Svíar gegna því næsta hálfa árið. Meira
30. desember 2000 | Landsbyggðin | 67 orð | 1 mynd

Fallegar jólaskreytingar er víða að sjá

Stykkishólmi -Stykkishólmsbær er óvenjumikið skreyttur fyrir þessi jól. Skreytingum fjölgar frá ári til árs og eins verða skreytingarnar fjölbreyttari. Þær setja skemmtilegan jólasvip á bæinn. Meira
30. desember 2000 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Flugbjörgunarsveitin með flugeldasölu á bílastæði B&L

FLUGBJÖRGUNARSVEIT Reykjavíkur er að þessu sinni m.a. með flugeldasölu á bílastæði B&L að Grjóthálsi 1. Flugeldasalan er að vanda ætluð til fjáröflunar starfi Flugbjörgunarsveitarinnar og er opið frá kl. 10-22 á laugardag og á gamlársdag frá kl. 9-16. Meira
30. desember 2000 | Innlendar fréttir | 637 orð | 1 mynd

Forsetinn beðinn að beita áhrifavaldi

ÓLAFUR Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hefur ekki ákveðið hvort hann muni með einhverjum hætti grípa inn í deilur Öryrkjabandalags Íslands og ríkisstjórnarinnar um dóm Hæstaréttar um tekjutryggingu örorkubóta. Meira
30. desember 2000 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Forskot á sæluna

BJÖRGUNARSVEITIRNAR í Reykjavík og Bylgjan stóðu í samvinnu við 11-11 verslanirnar og Búnaðarbankann, fyrir viðamikilli flugeldasýningu í Reykjavík í gærkvöld. Var flugeldunum skotið frá Perlunni í Öskjuhlíð og stóð sýningin yfir í um 12 mínútur. Meira
30. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 20 orð

Friðarljós seld

STARFSFÓLK frá Hjálparstarfi kirkjunnar verður með friðarljós til sölu við hlið Kirkjugarða Akureyrar á morgun, gamlársdag, frá kl. 12 til... Meira
30. desember 2000 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Grunnskólanum á Tálknafirði gefnar bækur

Tálknafirði -Nýverið hélt Foreldrafélag grunnskólans föndurstund fyrir börn og foreldra en foreldrafélagið hefur staðið fyrir slíkum samkomum á aðventunni í mörg ár. Meira
30. desember 2000 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Gunnar Marel hlaut fjölmiðlabikar Ferðamálaráðs

GUNNARI Marel Eggertssyni, skipasmiði og skipstjóra víkingaskipsins Íslendings, var í gær afhentur fjölmiðlabikar Ferðamálaráðs Íslands árið 2000 í Þjóðmenningarhúsinu. Meira
30. desember 2000 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Hafís nálægt Vestfjörðum

HAFÍS er tiltölulega nálægt Vestfjörðum miðað við árstíma að sögn Þórs Jakobssonar, verkefnisstjóra hafísrannsókna Veðurstofu Íslands. Meira
30. desember 2000 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Haraldur Sigurðsson prófessor verðlaunaður

HARALDUR Sigurðsson, prófessor í jarðvísindum, hlýtur heiðursverðlaun úr verðlaunasjóði Ásu Guðmundsdóttur Wright í ár fyrir margþætt störf og rannsóknir á sviði jarðvísinda, einkum athuganir á ýmsum hamförum jarðar vegna eldsumbrota og áfalla. Meira
30. desember 2000 | Innlendar fréttir | 174 orð

Heildarviðskipti fyrir 12.500 milljónir króna

METVIÐSKPTI voru á Verðbréfaþingi Íslands í gær. Heildarviðskiptin námu rúmum 12.500 milljónum króna og voru viðskipti með hlutabréf þar af fyrir rúmar 8.000 milljónir. Áður höfðu dagleg heildarviðskipti verið mest fyrir tæpar 11.200 milljónir króna 31. Meira
30. desember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 170 orð | 1 mynd

Hlutfallslega mest fjölgun í Bessastaðahreppi

ÍBÚUM á höfuðborgarsvæðinu hefur fjölgað um 3.485 eða 2% á þessu ári samkvæmt bráðabirgðatölum frá Hagstofu Íslands og eru þeir nú 175.000. Á síðasta áratugi hefur fólki á höfuðborgarsvæðinu fjölgað um 29.020 eða 19,9%. Meira
30. desember 2000 | Innlendar fréttir | 131 orð

Hreyfill kaupir Bæjarleiðir

LEIGUBÍLASTÖÐIN Hreyfill keypti í gær allt hlutafé Bæjarleiða og ræður sameinaða fyrirtækið yfir 64% þeirra leyfa sem úthlutað hefur verið til leigubílaaksturs á höfuðborgarsvæðinu. Sæmundur Kr. Meira
30. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 237 orð | 2 myndir

Ingvar Karl íþróttamaður Akureyrar

KYLFINGURINN Ingvar Karl Hermannsson úr Golfklúbbi Akureyrar var kjörinn Íþróttamaður Akureyrar árið 2000, en kjör hans var tilkynnt í hófi í Íþróttahöllinni nýverið. Meira
30. desember 2000 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Innbrotið í Tækniskólann upplýst

LÖGREGLAN í Reykjavík handtók í fyrradag þrjá rúmlega tvítuga karlmenn. Meira
30. desember 2000 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Jólagjöfum skipt

ÖSIN virðist lítið minnka í verslunum þótt jólainnkaupin séu frá og skipta margir vörum milli jóla og nýárs. Í Eymundsson í Kringlunni voru bókastaflar á afgreiðsluborðinu þegar ljósmyndara bar að garði og hópur viðskiptavina beið afgreiðslu. Meira
30. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 203 orð

Kirkjustarf

AKUREYRARKIRKJA: Guðsþjónusta á Hlíð kl. 16 á gamlársdag. Sr. Gylfi Jónsson. Kór aldraðra syngur. Aftansöngur í Akureyrarkirkju kl. 18 á gamlársdag. Séra Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Meira
30. desember 2000 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Kiwanisklúbburinn Hof gefur talstöð og ritþjálfa

FÉLAGAR í Kiwanisklúbbnum Hofi boðuðu til fundar á aðfangadag þar sem þeir afhentu Einari Valgeiri Arasyni skólastjóra Gerðaskóla fjóra ritþjálfa og Oddi Jónssyni formanni Björgunarsveitarinnar Ægis talstöð. Meira
30. desember 2000 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Kristín Árnadóttir ráðin

BORGARRÁÐ samþykkti í gær með fjórum samhljóða atkvæðum að ráða Kristínu A. Árnadóttur, aðstoðarkonu borgarstjóra, í stöðu framkvæmdastjóra þróunar- og fjölskyldusviðs Reykjavíkurborgar. Starfið var auglýst laust til umsóknar 10. desember sl. Meira
30. desember 2000 | Innlendar fréttir | 178 orð

Lakari afkoma hjá Haraldi Böðvarssyni hf.

AFKOMA Haraldar Böðvarssonar hf. verður lakari á síðari hluta ársins 2000 en gert var ráð fyrir í áætlunum, aðallega vegna gengistaps sem hlýst af veikingu íslensku krónunnar. Meira
30. desember 2000 | Innlendar fréttir | 27 orð

Leiðrétt

Deiliskipulag við Skógarhlíð Í frétt í Morgunblaðinu í gær þar sem fjallað var um gerð deiliskipulags við Skógarhlíð láðist að nefna að Ívar Pálsson er lögfræðingur hjá Borgarskipulagi... Meira
30. desember 2000 | Innlendar fréttir | 195 orð

Leikskólagjöld í Árborg hækka um 10%

BÆJARRÁÐ Árborgar hefur samþykkt tillögu leikskólanefndar sveitarfélagsins um 10% hækkun á leikskólagjöldum 1. janúar nk. Meira
30. desember 2000 | Innlendar fréttir | 69 orð

Loftpúðar blésu ekki út

RANNSÓKN á banaslysinu á Reykjanesbraut 30. nóvember sl. þegar hjón á fimmtugsaldri og þrítugur karlmaður biðu bana heldur áfram. Ljóst er að loftpúðar við framsæti Peugeot-fólksbifreiðarinnar blésu ekki út við áreksturinn. Meira
30. desember 2000 | Innlendar fréttir | 1293 orð | 1 mynd

LR gefur eftir forgang sinn að Borgarleikhúsinu

Þáttaskil verða í rekstri Borgarleikhússins þegar LR gefur eftir forgang sinn að húsinu og þarf að semja við borgaryfirvöld um veru sína þar. Eiríkur P. Jörundsson ræddi við Pál Baldvin Baldvinsson, formann Leikfélags Reykjavíkur, í tilefni af samningnum. Meira
30. desember 2000 | Innlendar fréttir | 134 orð

Lýst eftir vitnum

HARÐUR árekstur varð á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Borgartúns fimmtudaginn 28. desember sl. kl. 16.56. Meira
30. desember 2000 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Maður ársins á Vesturlandi valinn

Skessuhorn, héraðsfréttablaðið hefur undanfarin 3 ár staðið fyrir vali á manni ársins á Vesturlandi. Úrslit voru kynnt nýlega. Meira
30. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 118 orð

Með fíkniefni í fórum sínum

NÍTJÁN ára piltur hefur verið dæmdur í Héraðsdómi Norðurlands eystra til að greiða 80 þúsund krónur í sekt til ríkissjóðs vegna fíkniefnabrots. Verði sektin ekki greidd innan fjögurra vikna kemur 16 daga fangelsi í hennar stað. Meira
30. desember 2000 | Erlendar fréttir | 190 orð

Meintur vopnasali segist vera saklaus

ARKADY Gaydamak, viðskiptajöfur og milljarðamæringur, sem frönsk yfirvöld segja samsekan Jean-Christopher Mitterand, syni forsetans fyrrverandi, í ólöglegri vopnasölu til Angóla fyrir nokkrum árum, segist vera saklaus. Meira
30. desember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 266 orð | 1 mynd

Mikilvægt öryggismál fyrir íbúa í Ásahverfi

BÆJARYFIRVÖLD í Garðabæ telja afar brýnt að ný göngubrú verði byggð yfir Hafnarfjarðarveg á Hraunsholti á næsta ári til þess að tengja Ásahverfið við byggðina austan megin við Hafnarfjarðarveg. Meira
30. desember 2000 | Innlendar fréttir | 261 orð

Mjög mikið vinnuálag meðal hjúkrunarfræðinga

FJÓRÐUNGUR hjúkrunarfræðinga kemst ekki í samningsbundin matarhlé í vinnutíma vegna vinnuálags. Þetta er meðal þess sem kemur fram í könnun sem gerð var á vinnuálagi hjúkrunarfræðinga. Meira
30. desember 2000 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Norðurorka kynnir nýtt merki

NORÐURORKA kynnti nýverið nýtt merki fyrirtækisins en það hannaði Jóhann Heiðar Jónsson. Tillaga hans varð hlutskörpust í lokaðri samkeppni sem fyrirtækið stóð að en alls bárust 15 tillögur í keppnina. Meira
30. desember 2000 | Erlendar fréttir | 281 orð

Nýtt met í mannránum

NÝTT met var sett í fjölda mannrána í Kólumbíu á árinu sem er að líða en yfir 3.000 manns var rænt á árinu og státar landið því af þeim vafasama heiðri að eiga heimsmet í mannránum. Meira
30. desember 2000 | Erlendar fréttir | 599 orð | 3 myndir

Óður farþegi reyndi að taka stjórnina

LITLU mátti muna að Boeing 747-400 þota á vegum British Airways, með tæplega 400 manns um borð, færist á leið frá London til Nairobi í Kenýa í gærmorgun. Meira
30. desember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 604 orð

Óskað aðgerða til að draga úr hávaða

HREPPSNEFND Bessastaðahrepps hefur óskað eftir því við flugmálastjóra að gripið verði til ráðstafana til að draga úr hávaða frá flugumferð yfir Álftanesi. Meira
30. desember 2000 | Miðopna | 296 orð | 1 mynd

"Gömul kempa" í embætti varnarmálaráðherra

SKIPUN Donalds Rumsfelds í embætti varnarmálaráðherra Bandaríkjanna kom nokkuð á óvart, en stjórnmálaskýrendur virðast sammála um að hann muni standa sig með ágætum, enda hefur hann gegnt starfinu áður - fyrir aldarfjórðungi. Meira
30. desember 2000 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

"Það hefur einhver vakað yfir mér"

"ÞAÐ hefur einhver vakað yfir mér, ég held að það sé ljóst," sagði Hulda Þorgilsdóttir, 17 ára stúlka sem slapp ótrúlega vel úr umferðaróhappi á Leiruvegi við Akureyri í fyrrakvöld. Meira
30. desember 2000 | Innlendar fréttir | 54 orð

Rabbfundur um blöðruhálskrabbamein

STUÐNINGSHÓPUR karla sem greinst hafa með krabbamein í blöðruhálskirtli kemur saman í Skógarhlíð 8 í Reykjavík kl. 17 miðvikudaginn 3. janúar. Meira
30. desember 2000 | Innlendar fréttir | 303 orð

Ríkið sýknað af bótakröfum fyrrverandi yfirlæknis

ÍSLENSKA ríkið var í dag sýknað í Héraðsdómi Reykjavíkur af kröfum manns er starfaði sem yfirlæknir á sjúkrahúsi á landsbyggðinni. Maðurinn sagði starfi sínu lausu í ágúst 1997 en afturkallaði uppsögn sína með bréfi síðar í mánuðinum. Meira
30. desember 2000 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Safnið hefur verið geymt í bankahólfi í nær hálfa öld

FRÍMERKJASAFN Axels H.R. Schiöth var opnað með viðhöfn á Amtsbókasafninu á Akureyri í gærmorgun, en það hefur verið í bankahólfi frá því í lok september árið 1953. Meira
30. desember 2000 | Erlendar fréttir | 280 orð

Samningar um eldflaugamál bíða Bush

BILL Clinton Bandaríkjaforseti lýsti því yfir á fimmtudag, að ekkert myndi verða úr því að hann færi í opinbera heimsókn til Norður-Kóreu áður en hann lætur af embætti. Úr þessu yrði það að verða hlutverk arftaka hans, George W. Meira
30. desember 2000 | Landsbyggðin | 60 orð | 1 mynd

Samningur gerður um vátryggingaviðskipti

BORGARBYGGÐ hefur skrifað undir samning við Sjóvá-Almennar tryggingar hf. um vátryggingaviðskipti á grundvelli útboðs. Samningurinn er til sex ára, frá 1. janúar 2001 að telja. Meira
30. desember 2000 | Erlendar fréttir | 379 orð | 1 mynd

Samverkamenn Milosevic flýja land

MARGIR af samverkamönnum og skjólstæðingum Slobodans Milosevics, fyrrverandi forseta Júgóslavíu, hafa á síðustu vikum flúið land, af ótta við að hin nýja stjórn lýðræðissinna, sem tekur við völdum í byrjun janúar, muni sækja þá til saka. Meira
30. desember 2000 | Erlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Segir evruna þurfa að styrkjast frekar

GENGI evrunnar á alþjóðlegum gjaldeyrismarkaði er vissulega byrjað að styrkjast á ný, en enn er langt í land að gengisþróun hennar geri það fýsilegt fyrir Breta að sameina sterlingspundið Evrópumyntinni. Meira
30. desember 2000 | Innlendar fréttir | 82 orð

Sendiherra skipaður í Mósambík

SAMKVÆMT heimildum Morgunblaðsins hefur verið ákveðið í utanríkisráðuneytinu að skipa Björn Dagbjartsson sendiherra Íslands í Mósambík. Áformað er að Björn hafi aðsetur í Mósambík og sinni jafnframt sendiherrastörfum í sunnanverðri Afríku. Meira
30. desember 2000 | Innlendar fréttir | 127 orð

Sex mánaða fangelsi fyrir ýmis auðgunarbrot

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt tæplega fimmtugan karlmann í sex mánaða fangelsi fyrir ýmis auðgunarbrot, aðallega innbrot. Maðurinn neitaði sök að hluta í fyrstu en játaði síðan öll þau brot sem hann var kærður fyrir. Meira
30. desember 2000 | Innlendar fréttir | 165 orð

Skartgripum og raftækjum stolið

LÖGREGLUNNI í Reykjavík var tilkynnt um tvö innbrot þar í fyrrinótt þar sem talsverðum fjármunum var stolið. Annars vegar var brotist var inn í gullsmíðaverslun við Laugaveg í fyrrinótt og listmunum stolið en verðmæti þeirra er þó óljóst. Meira
30. desember 2000 | Innlendar fréttir | 55 orð

Slys á flugeldasýningu

BJÖRGUNARSVEITARMAÐUR brenndist á andliti þegar óhapp varð á flugeldasýningu björgunarsveitarinnar Bjargar á Eyrarbakka í gær. Félagar hans kældu brunasárið niður og slapp hann við augnskaða og er á batavegi. Meira
30. desember 2000 | Innlendar fréttir | 251 orð

Stálbitar settir við munna Hvalfjarðarganga

FORSVARSMENN Spalar, félagsins sem á og rekur Hvalfjarðargöng, hafa ákveðið að setja upp stálbita við munna ganganna í vetur til að koma í veg fyrir að flutningabílstjórar fari undir fjörðinn með of háan farm. Meira
30. desember 2000 | Innlendar fréttir | 70 orð

Stefna að samningum fyrir áramót

FUNDUR grunnskólakennara og viðsemjenda þeirra stóð ennþá yfir seint í gærkvöldi og var gert ráð fyrir að fundurinn stæði fram yfir miðnætti. Enn er stefnt að því að ljúka samningum fyrir áramót. Nýr fundur er boðaður í dag klukkan hálfníu. Meira
30. desember 2000 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Tákn friðar og ástar

MIKIÐ er af dúfum í höfuðborginni enda eru dúfur afar félagslyndir fuglar. Þær setjast gjarnan að í þéttbýli og hafa í gegnum tíðina búið í sátt og samlyndi við mannfólkið, sem hefur notað hana sem tákn friðar og ástar. Meira
30. desember 2000 | Erlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Tugir farast í ferjuslysi AÐ minnsta...

Tugir farast í ferjuslysi AÐ minnsta kosti 60 manns fórust og margra er enn saknað eftir að fljótaferja með 400 manns um borð sökk í gær eftir árekstur við aðra ferju á ánni Meghna í suðaustur Bangladesh í gær. Meira
30. desember 2000 | Erlendar fréttir | 84 orð

Varað við tölvuþrjótum

BANDARÍSK stofnun, er annast varnir gegn tölvuglæpum, varaði á fimmtudag fyrirtæki og einstaklinga við því að tölvuþrjótar myndu freistast til að nota frídaga um áramótin til að brjótast inn í tölvukerfi. Meira
30. desember 2000 | Innlendar fréttir | 280 orð

Verð á varanlegum kvóta hefur lækkað um 22%

MJÖG lífleg sala hefur verið með bæði skip og aflahlutdeildir fyrir þessi áramót. Eggert Sk. Jóhannesson, hjá skipamiðluninni Bátum & kvóta, segir að aðilar, sem hagnast hafi á útgerð, hafi sumir hverjir fjárfest í greininni aftur. Meira
30. desember 2000 | Innlendar fréttir | 142 orð

Viðkvæm staða í kjaraviðræðum við Ísal

TÍÐIR fundir hafa verið síðustu daga í kjaradeilu álvers Ísals í Straumsvík og starfsmanna fyrirtækisins. Meira
30. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 310 orð | 1 mynd

Vísindalegt afrek

ÞESS var minnst við athöfn á sal gamla Menntaskólans á Akureyri að hundrað ár voru á miðvikudag liðin frá því Stefán Stefánsson,grasafræðingur og skólameistari, gaf út fyrstu útgáfu af Flóru Íslands. Meira
30. desember 2000 | Innlendar fréttir | 291 orð

Yfir 100 sækja um átta stöður flugmanna

YFIR 100 umsóknir hafa borist um 8 stöður flugmanna hjá Bláfugli ehf. sem auglýstar voru nýlega. Nokkrar konur eru meðal umsækjenda. Bláfugl ráðgerir að hefja fraktflug milli Íslands og Evrópulanda 12. mars næstkomandi með þotu af gerðinni Boeing... Meira
30. desember 2000 | Miðopna | 995 orð | 3 myndir

Þorlákshöfn, Álfsnes og Gufunes koma til greina

Alur, álvinnsla, áformar að setja upp verksmiðju hér á landi innan árs til að endurvinna ál úr álgjalli og brotaáli. Í samtali við Björn Inga Hrafnsson lýsa frumkvöðlarnir Þorsteinn I. Sigfússon prófessor og Helgi Þór Ingason vélaverkfræðingur áformunum. Gert er ráð fyrir að velta hins nýja fyrirtækis losi um hálfan milljarð á ári fyrsta kastið. Meira
30. desember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 171 orð | 2 myndir

Örn íþróttamaður ársins í Firðinum

HAFNFIRÐINGAR völdu Örn Arnarson sundmann íþróttamann ársins á hátíð sem haldin var til að heiðra afreksfólk í bænum á miðvikudag 417 Hafnfirðingar, eða um 2% bæjarbúa, urðu Íslandsmeistarar í íþróttagreinum á árinu og færði bæjarstjórnin þeim... Meira

Ritstjórnargreinar

30. desember 2000 | Staksteinar | 546 orð | 2 myndir

Aldamótavillan

FYRIR réttum eitthundrað árum var skrifaður leiðari í blaðið Ísafold. Þessi leiðari er áhugaverður vegna deilna um það hvenær aldamótin eru. Meira
30. desember 2000 | Leiðarar | 814 orð

VEL HEPPNUÐ LANDKYNNING

Störfum landafundanefndar, sem starfaði að skipulagningu hátíðahalda vegna 1.000 ára afmælis landafunda í Vesturheimi, er lokið. Talið er að þeir viðburðir, sem efnt var til, hafi gefið góða raun og farið langt fram úr björtustu vonum. Meira

Menning

30. desember 2000 | Fólk í fréttum | 273 orð | 2 myndir

Árshátíð í skugga kennaraverkfalls

MENNTASKÓLINN á Akureyri hélt árshátíð á dögunum í Íþróttahöllinni á Akureyri. Meira
30. desember 2000 | Fólk í fréttum | 313 orð | 2 myndir

Eminem og Radiohead mest áberandi

HINN umdeildi bleiknefur frá Bandaríkjunum, rapparinn Eminem, og breska nýbylgjurokksveitin Radiohead virðast eiga árið 2000 hvað val á bestu plötu ársins viðkemur. Meira
30. desember 2000 | Fólk í fréttum | 95 orð | 1 mynd

Endasprettur!

HANN var rosalegur endaspretturinn hjá stórsöngvaranum Páli Rósinkrans síðustu dagana fyrir jólin og jókst salan á No Turning Back í síðustu vikunni fyrir jólin talsvert meira en sala annarra íslenskra platna. Meira
30. desember 2000 | Tónlist | 505 orð

Fallegur hljómur

flutti jólasöngva, undir stjórn Friðriks S. Friðrikssonar. Einsöngvari: Garðar Thor Cortes. Flautuleikari: Magnea Árnadóttir. Píanóleikari: Peter Máté. Miðvikudaginn 28. desember. Meira
30. desember 2000 | Fólk í fréttum | 902 orð | 4 myndir

Gomez fyrir lengra komna

HLJÓMSVEITIN Gomez kemur frá bænum Southport, sem er skammt frá bítlaborginni Liverpool á Englandi. Þeir eru fimm, drengirnir sem skipa þessa sveit, og er hljóðfæraskipan nokkuð óvenjuleg. Meira
30. desember 2000 | Fólk í fréttum | 221 orð | 2 myndir

Græna greppitrýnið tælir

HANN TRÖLLI, þrátt fyrir grænt greppitrýni og fúllynt fas, virðist hafa fangað hug og hjarta bíógesta og trónir þriðju vikuna í röð í efsta sæti aðsóknarlista kvikmyndahúsanna. Það er enda óhjákvæmilegt að verða snortinn af þessari fallegu jólasögu Dr. Meira
30. desember 2000 | Fólk í fréttum | 96 orð | 1 mynd

Moksala!

ÞAÐ kallast víst ekki frétt lengur að Bítlarnir bresku moki út plötum rétt eins og þeir fái borgað fyrir það. Óstaðfestar fregnir herma að topplagasafn þeirra 1 sé búið að seljast í ríflega 4000 eintökum hérlendis, og seljist ennþá grimmt. Meira
30. desember 2000 | Fólk í fréttum | 258 orð | 3 myndir

Ógleymanlegt karlakvöld

EINS og venjulega tóku hrekkjalómar í Vestmannaeyjum forskot á Þorláksmessuskötuna og héldu sitt árlega skötu- og grínkvöld í Alþýðuhúsinu föstudagskvöldið 15. desember síðastliðinn. Meira
30. desember 2000 | Fólk í fréttum | 268 orð | 6 myndir

Sálin hlaut þrenn verðlaun

Á FIMMTUDAGSKVÖLD voru haldnir risatónleikar til styrktar Styktarfélagi krabbameinssjúkra barna í Háskólabíói, þar sem fram komu margar af vinsælustu hljómsveitum Íslands í dag, og voru þá Tónlistarverðlaun fólksins afhent í fyrsta skipti. Meira
30. desember 2000 | Fólk í fréttum | 209 orð | 1 mynd

Spielberg sleginn til riddara

EITTHVAÐ virðast þeir tjallar vera orðnir uppiskroppa með mikilmenni úr heimahögunum því nú hefur verið tilkynnt að drottningin muni á næstunni slá kanann Steven Spielberg til riddara, fyrir þjónustu sína í þágu kvikmyndagerðar og þar með talið breskrar... Meira
30. desember 2000 | Fólk í fréttum | 121 orð | 1 mynd

Spútnikplata ársins!

BRESKU gæðingarnir í Coldplay eiga svo sannarlega spútnikplötu ársins 2000 hér á Fróni, sem og í heimalandinu. Meira
30. desember 2000 | Menningarlíf | 198 orð

Stjörnukórstónleikar á Ingólfstorgi

MENNINGARÁRIÐ verður kvatt með Stjörnukórstónleikum á Ingólfstorgi laugardaginn 30. desember kl. 14. Meira
30. desember 2000 | Menningarlíf | 1550 orð | 1 mynd

Stórt leikrit í litlum umbúðum

Á Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins verður í dag frumsýnt nýtt írskt leikrit, Með vasa fulla af grjóti, eftir Mari Jones í þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Meira
30. desember 2000 | Fólk í fréttum | 95 orð | 1 mynd

Söluhæst?

SAMKVÆMT Tónlistanum og þeim sölutölum sem borist hafa frá útgefendum sjálfum er allt útlit fyrir að Jóhanna Guðrún hafi átt söluhæstu geislaplötu jólaflóðsins ógurlega. Meira

Umræðan

30. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 30 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Á morgun, gamlársdag 31. desember, verður fimmtugur Vilmundur Guðmundsson, bifreiðastjóri, Álfaskeiði 86, Hafnarfirði . Hann tekur á móti ættingjum og vinum á afmælisdaginn í Haukahúsinu, Flatahrauni, frá kl.... Meira
30. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 37 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Á morgun, gamlársdag, 31. desember, verður sjötugur Guðmundur Kristinsson, Bankavegi 2, Selfossi. Eiginkona hans er Ásdís Ingvarsdóttir. Þau taka á móti ættingjum og vinum í dag, laugardaginn 30. desember, að Inghóli, Selfossi, kl. Meira
30. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 32 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 30. desember, verður sjötugur Eyvindur Jónasson, fyrrverandi deildarstjóri hjá Vegagerð ríkisins, Reykjanesi, Glæsibæ 3, Reykjavík. Eiginkona hans er Auður Valdís Guðmundsdóttir . Eyvindur er að heiman í... Meira
30. desember 2000 | Aðsent efni | 1130 orð | 1 mynd

Einskylda - fjölskylda - samskylda

Elsta, sterkasta og nánasta tryggingakerfið, segir Pétur H. Blöndal, er fjölskyldan sjálf. Meira
30. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 306 orð

Fasistalýðveldið Ísland

HALDA átti skemmtun fyrir menntaskólanemendur miðvikudaginn 20. desember sem var ætluð fyrir nemendur úr Menntaskólanum við Sund, Kvennaskólanum og Menntaskólanum í Reykjavík. Meira
30. desember 2000 | Aðsent efni | 841 orð | 1 mynd

Flutningur eldfimra efna um jarðgöng

Ég líkti flutningi á bensíni og gasi um Hvalfjarðargöng, segir Guðjón Guðmundsson, við rússneska rúllettu. Meira
30. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 214 orð | 1 mynd

Frábært hundalíf í Hrísey

ÞÆR vinkonurnar Viktoría og Rósa senda bestu kveðjur til Hríseyjar. Þar afplánuðu þær stöllur sex vikna einangrun á leið sinni frá Englandi til framtíðarheimkynnanna á Fróni. Meira
30. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 23 orð | 1 mynd

GULLBRÚÐKAUP .

GULLBRÚÐKAUP . Í dag, 30. desember, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Ragnheiður Tryggvadóttir og Þórður Guðnason, Álfhólsvegi 22, Kópavogi . Þau eru að heiman í... Meira
30. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 24 orð | 1 mynd

GULLBRÚÐKAUP.

GULLBRÚÐKAUP. Í dag, laugardaginn 30. desember, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Jenný Haraldsdóttir og Davíð Kr. Jensson, Langagerði 60, Reykjavík. Þau eru stödd á... Meira
30. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 184 orð

Göngubrú yfir Miklubraut við Framheimilið

Í BRÉFI til Morgunblaðsins sem birtist 15. desember s.l. frá fulltrúum foreldrafélags Álftamýrarskóla og Hvassaleitisskóla er því lýst að mikil þörf sé fyrir göngubrú á þessum stað. Bréfið er að hluta til samhljóða bréfi sömu aðila sem sent var 7. Meira
30. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 378 orð

Hugleiðing um ofbeldi og mótunaráhrif fjölmiðla

ÆTLA má að hegðan fólks og líðan ráðist að nokkru leyti af eðli og að nokkru leyti af mótun umhverfis. Mótun þá annars vegar með beinni eftiröpun og hins vegar fyrir sakir umbunar eða refsingar við ákveðinni hegðun. Meira
30. desember 2000 | Aðsent efni | 528 orð | 1 mynd

Maður aldarinnar

Ef einhver á viðurkenninguna skilið, segir Ómar Smári Ármannsson, er það fólk eins og Ingveldur á Þorbjarnarstöðum. Meira
30. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 50 orð

MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík.

MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. Meira
30. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 436 orð | 1 mynd

Nagladekk

MIG langar að koma á framfæri athugasemd í sambandi við að nú er verið að tala um að banna nagladekk. Ég held að það sé ekki hægt að banna nagladekk. Það er mikið af fólki sem býr t.d. fyrir utan bæinn og þarf á nagladekkjum að halda. Meira
30. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 798 orð

(Róm. 15, 15, 13.)

Í dag er laugardagur 30. desember, 365. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Guð vonarinnar fylli yður öllum fögnuði og friði í trúnni, svo að þér séuð auðugir að voninni í krafti heilags anda. Meira
30. desember 2000 | Aðsent efni | 845 orð | 1 mynd

Spámennskan er ekkert grín

Ég fagna því að Ásgeir hafi skoðanir á því sem fram kemur í opinberri efnahagsumræðu, segir Almar Guðmundsson, en leyfi mér þó að gera nokkrar athugasemdir við grein hans. Meira
30. desember 2000 | Aðsent efni | 550 orð | 1 mynd

Tímamót í grunnrannsóknum á Íslandi?

Hvernig, spyr Hafliði Pétur Gíslason, bregst þekkingarþjóðfélag við skorti á mannauði? Meira
30. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 798 orð

Tvöföldun Reykjanesbrautar

MIKIÐ hefur verið fjasað um tvöföldun Reykjanesbrautarinnar að undanförnu og vilja margir að framkvæmdir verði hafnar, ekki seinna en strax. En er það nokkur lausn á vandanum; hinum tíðu slysum að undanförnu, þótt brautin verði tvöfölduð? Meira
30. desember 2000 | Aðsent efni | 317 orð | 1 mynd

Vangaveltur um félagslega húsnæðiskerfið

Á sjötta hundrað manns, segir Baldvin Einarsson , er á biðlista eftir leigu- íbúðum hjá borginni. Meira
30. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 282 orð

Verðgildi ofar manngildi

HVERT stefnum við eiginlega sem þjóð? Er svo komið í okkar upplýsta tæknivædda samfélagi að okkur skiptir engu hvernig menntalegt uppeldi og aðbúnað börn okkar fá. Meira
30. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 668 orð

VÍKVERJI hafði hugsað sér að fara...

VÍKVERJI hafði hugsað sér að fara skynsamlega í jólin að þessu sinni. Gæta hófs í mat og drykk og halda öllum herkostnaði innan eðlilegra marka. Þetta gekk ekki eftir frekar en fyrri daginn. Meira
30. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 25 orð

VÍSA

Ekki er nú pilturinn pappírsríkur, þó prestur eigi að heita. Óbirgðarmaður mun enginn slíkur; ekki má því neita. Hvar finnst annar honum líkur, hver sem fer að... Meira
30. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 70 orð

Ættingja leitað

MAÐUR að nafni Howard Faber var herlögreglumaður á Keflavíkurflugvelli í kringum 1954. Hann kvæntist íslenskri konu að nafni Laufey Sigmundsdóttir. Þau eignuðust son, Wallie Mulder, og er hann að leita að ættingjum sínum hér á landi. Meira

Minningargreinar

30. desember 2000 | Minningargreinar | 298 orð

EIÐUR SÆVAR MARINÓSSON

Eiður Sævar Marinósson fæddist í Vestmannaeyjum 30. ágúst 1939. Hann lést af slysförum 16. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Landakirkju 29. desember. Meira  Kaupa minningabók
30. desember 2000 | Minningargreinar | 298 orð | 1 mynd

EIÐUR SÆVAR MARINÓSSON

Eiður Sævar Marinósson fæddist í Vestmannaeyjum 30. ágúst 1939. Hann lést af slysförum 16. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Landakirkju 29. desember. Meira  Kaupa minningabók
30. desember 2000 | Minningargreinar | 938 orð

EIRÍKUR KRISTINN NÍELSSON

Eiríkur Kristinn Níelsson fæddist í Laugardal í Reykjavík 29. nóvember 1942. Hann lést 17. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Áskirkju 28. desember. Meira  Kaupa minningabók
30. desember 2000 | Minningargreinar | 938 orð | 1 mynd

EIRÍKUR KRISTINN NÍELSSON

Eiríkur Kristinn Níelsson fæddist í Laugardal í Reykjavík 29. nóvember 1942. Hann lést 17. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Áskirkju 28. desember. Meira  Kaupa minningabók
30. desember 2000 | Minningargreinar | 1559 orð | 1 mynd

EVA JÓNSDÓTTIR

Eva Jónsdóttir, Grundargili í Reykjadal í S-Þingeyjarsýslu, fæddist á Húsavík 3. maí 1951. Hún lést af slysförum 21. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Jón Jónsson, f. 3.1. 1923, frá Holtakoti, og Erla Kristjánsdóttir, f. 8.4. 1928, frá Glaumbæ. Meira  Kaupa minningabók
30. desember 2000 | Minningargreinar | 1559 orð

EVA JÓNSDÓTTIR

Eva Jónsdóttir, Grundargili í Reykjadal í S-Þingeyjarsýslu, fæddist á Húsavík 3. maí 1951. Hún lést af slysförum 21. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Jón Jónsson, f. 3.1. 1923, frá Holtakoti, og Erla Kristjánsdóttir, f. 8.4. 1928, frá Glaumbæ. Meira  Kaupa minningabók
30. desember 2000 | Minningargreinar | 2783 orð

GUNNSTEINN STEINSSON

Gunnsteinn Sigurður Steinsson fæddist á Hrauni á Skaga 10. janúar 1915. Hann lést á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki 19. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Steinn Leó Sveinsson, f. 17.1. 1886, d. 27.11. Meira  Kaupa minningabók
30. desember 2000 | Minningargreinar | 2783 orð | 1 mynd

GUNNSTEINN STEINSSON

Gunnsteinn Sigurður Steinsson fæddist á Hrauni á Skaga 10. janúar 1915. Hann lést á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki 19. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Steinn Leó Sveinsson, f. 17.1. 1886, d. 27.11. Meira  Kaupa minningabók
30. desember 2000 | Minningargreinar | 1097 orð

HLÖÐVER F. MAGNÚSSON

Hlöðver F. Magnússon fæddist á Hellum í Landsveit 2. september 1924. Hann lést á heimili sínu á Hellum 9. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Magnús Jónsson, bóndi á Hellum, f. 9. júní 1891, d. 2. mars 1972, og kona hans V. Meira  Kaupa minningabók
30. desember 2000 | Minningargreinar | 1097 orð | 1 mynd

HLÖÐVER F. MAGNÚSSON

Hlöðver F. Magnússon fæddist á Hellum í Landsveit 2. september 1924. Hann lést á heimili sínu á Hellum 9. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Magnús Jónsson, bóndi á Hellum, f. 9. júní 1891, d. 2. mars 1972, og kona hans V. Meira  Kaupa minningabók
30. desember 2000 | Minningargreinar | 1650 orð

INGIBJÖRG STEINUNN EYJÓLFSDÓTTIR

Ingibjörg Steinunn Eyjólfsdóttir fæddist á Seltjarnarnesi 23. september 1916. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 18. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Eyjólfur Jóhannsson, f. 12.2. 1881, d. 15.1. 1933, og Gíslína Sigríður Gísladóttir, f. 19.7. Meira  Kaupa minningabók
30. desember 2000 | Minningargreinar | 1650 orð | 1 mynd

INGIBJÖRG STEINUNN EYJÓLFSDÓTTIR

Ingibjörg Steinunn Eyjólfsdóttir fæddist á Seltjarnarnesi 23. september 1916. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 18. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Eyjólfur Jóhannsson, f. 12.2. 1881, d. 15.1. 1933, og Gíslína Sigríður Gísladóttir, f. 19.7. Meira  Kaupa minningabók
30. desember 2000 | Minningargreinar | 281 orð | 1 mynd

JÓHANNA GUÐRÚN SIGMUNDSDÓTTIR

Jóhanna Guðrún Sigmundsdóttir fæddist á Bjarnastöðum í Unudal í Skagafirði 27. maí 1910. Hún lést á St. Fransiskusjúkrahúsinu í Stykkishólmi 20. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigmundur Símonarson og Helga Bjarnadóttir. Jóhanna Guðrún giftist Guðmundi Jónssyni, f. 4. júní 1905, d. 27. apríl 1971. Þau eignuðust eina dóttur, Kristrúnu, sem fæddist 27. júní 1945, d. 30 júlí 1993. Útför Jóhönnu Guðrúnar fór fram frá Hofsóskirkju 29. desember. Jarðsett var í Viðvík. Meira  Kaupa minningabók
30. desember 2000 | Minningargreinar | 281 orð

JÓHANNA GUÐRÚN SIGMUNDSDÓTTIR

Jóhanna Guðrún Sigmundsdóttir fæddist á Bjarnastöðum í Unudal í Skagafirði 27. maí 1910. Hún lést á St. Fransiskusjúkrahúsinu í Stykkishólmi 20. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigmundur Símonarson og Helga Bjarnadóttir. Jóhanna Guðrún giftist Guðmundi Jónssyni, f. 4. júní 1905, d. 27. apríl 1971. Þau eignuðust eina dóttur, Kristrúnu, sem fæddist 27. júní 1945, d. 30 júlí 1993. Útför Jóhönnu Guðrúnar fór fram frá Hofsóskirkju 29. desember. Jarðsett var í Viðvík. Meira  Kaupa minningabók
30. desember 2000 | Minningargreinar | 571 orð | 1 mynd

JÓN KRISTINN BJÖRNSSON

Jón Kristinn Björnsson fæddist í Bæ á Höfðaströnd 22. desember 1928. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 12. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Sauðárkrókskirkju 22. desember. Meira  Kaupa minningabók
30. desember 2000 | Minningargreinar | 571 orð

JÓN KRISTINN BJÖRNSSON

Jón Kristinn Björnsson fæddist í Bæ á Höfðaströnd 22. desember 1928. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 12. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Sauðárkrókskirkju 22. desember. Meira  Kaupa minningabók
30. desember 2000 | Minningargreinar | 1479 orð | 1 mynd

KRISTÍN KARÍTAS ÞÓRÐARDÓTTIR

Kristín Karítas Þórðardóttir fæddist í Vestmannaeyjum 18. mars 1941. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 20. desember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Bústaðakirkju 29. desember. Vegna mistaka við vinnslu blaðsins birtust tvær af eftirfarandi greinum undir rangri fyrirsögn. Hlutaðeigendur eru beðnir velvirðingar á mistökunum. Meira  Kaupa minningabók
30. desember 2000 | Minningargreinar | 1479 orð

KRISTÍN KARÍTAS ÞÓRÐARDÓTTIR

Kristín Karítas Þórðardóttir fæddist í Vestmannaeyjum 18. mars 1941. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 20. desember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Bústaðakirkju 29. desember. Vegna mistaka við vinnslu blaðsins birtust tvær af eftirfarandi greinum undir rangri fyrirsögn. Hlutaðeigendur eru beðnir velvirðingar á mistökunum. Meira  Kaupa minningabók
30. desember 2000 | Minningargreinar | 560 orð

SIGURBIRNA HALLDÓRA BALDURSDÓTTIR

Sigurbirna Halldóra Baldursdóttir fæddist á Ísólfsstöðum á Tjörnesi í Suður-Þingeyjarsýslu 13. maí 1938. Hún lést á heimili sínu, Túngötu 40, Siglufirði, 17. desember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
30. desember 2000 | Minningargreinar | 560 orð | 1 mynd

SIGURBIRNA HALLDÓRA BALDURSDÓTTIR

Sigurbirna Halldóra Baldursdóttir fæddist á Ísólfsstöðum á Tjörnesi í Suður-Þingeyjarsýslu 13. maí 1938. Hún lést á heimili sínu, Túngötu 40, Siglufirði, 17. desember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
30. desember 2000 | Minningargreinar | 1037 orð

SIGURLAUG STEFÁNSDÓTTIR

Sigurlaug Stefánsdóttir fæddist á Smyrlabergi á Ásum 25. september 1915. Hún lést 15. desember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju 28. desember. Meira  Kaupa minningabók
30. desember 2000 | Minningargreinar | 1037 orð | 1 mynd

SIGURLAUG STEFÁNSDÓTTIR

Sigurlaug Stefánsdóttir fæddist á Smyrlabergi á Ásum 25. september 1915. Hún lést 15. desember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju 28. desember. Meira  Kaupa minningabók
30. desember 2000 | Minningargreinar | 1077 orð | 1 mynd

ÞRÖSTUR BJARNASON

Þröstur Bjarnason fæddist á Blönduósi 23. ágúst 1945. Hann lést á heimili sínu 15. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fella- og Hólakirkju 24. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
30. desember 2000 | Minningargreinar | 1077 orð

ÞRÖSTUR BJARNASON

Þröstur Bjarnason fæddist á Blönduósi 23. ágúst 1945. Hann lést á heimili sínu 15. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fella- og Hólakirkju 24. nóvember. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 156 orð

ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar DESEMBER 2000 Mánaðargr.

ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar DESEMBER 2000 Mánaðargr. Desuppb. Elli-/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 17.715 Elli-/örorkulífeyrir hjóna 15.944 Full tekjutr. ellilífeyrisþega (einstaklingur) 30.461 9.138 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 31. Meira
30. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 590 orð | 1 mynd

Aukning í viðskiptum með hlutabréf

Úrvalsvísitala Aðallista VÞÍ lækkaði um 19,31% frá síðustu áramótum til síðasta viðskiptadags ársins, sem var í gær. Vísitalan er nú 1.305,900 stig. Viðskipti með hlutabréf á VÞÍ námu alls 57 milljörðum króna á árinu en voru 41 milljarður á árinu 1999. Meira
30. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 369 orð

Áhrif eignasölu á ársuppgjör sparisjóða

NOKKRAR breytingar hafa orðið á eignasamsetningu sumra sparisjóða síðustu daga og vikur. Sparisjóður vélstjóra (SPV) og Sparisjóður Hafnarfjarðar (SPH) hafa til að mynda selt stóra hluti í Kaupþingi hf. Meira
30. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 1163 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 29.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 29.12.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) FMS Á ÍSAFIRÐI Karfi 10 10 10 25 250 Keila 50 50 50 132 6.600 Langa 50 50 50 3 150 Lúða 830 480 651 49 31.920 Undirmálsýsa 77 77 77 48 3. Meira
30. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 424 orð

Hagvöxtur og samruni einkenndu liðið ár

HAGVÖXTURINN á heimsvísu er talinn hafa verið um 4,9% á síðasta ári að því er kemur fram í samantekt The Economist og hefur vöxturinn ekki mælst meiri síðastliðin sextán ár. Meira
30. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 87 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.305,900 1,57 FTSE 100 6.222,50 0,0 DAX í Frankfurt 6.433,61 1,17 CAC 40 í París 5.926,42 0,33 OMX í Stokkhólmi 1.056,11 -0,91 FTSE NOREX 30 samnorræn 1. Meira
30. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 116 orð

Radiomiðun kaupir Hátækni

RADIOMIÐUN hf. hefur keypt öll hlutabréf í Hátækni ehf. sem er sölu- og þjónustuaðili fyrir fjarskipta-, hita- og loftræstitæki og mun Hátækni ehf. starfa áfram í núverandi mynd í sjálfstæðu félagi. Meira
30. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 139 orð | 1 mynd

Starfsemi SÍF hf. undir einu þaki

SÍF hf. hefur flutt aðalstöðvar fyrirtækisins úr Fjarðargötu að Fornubúðum 5 í Hafnarfirði þar sem innkaupa- og sölustarfsemi fyrirtækisins á Íslandi, SÍF-Ísland, er til húsa. Meira
30. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 90 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 29.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 29.12. 2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. Meira
30. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 235 orð | 1 mynd

Vöruskiptin óhagstæð um 34,2 milljarða króna

Í NÓVEMBER voru fluttar út vörur fyrir 13,9 milljarða króna og inn fyrir 16,9 milljarða króna, að því er fram kemur í frétt frá Hagstofu Íslands. Meira
30. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 499 orð | 1 mynd

Þriðja stærsta matvörukeðjan í landinu

STJÓRNIR fyrirtækjanna Samkaupa hf. og Matbæjar ehf. hafa ákveðið að leggja það til á hluthafafundi félaganna að frá og með 1. janúar næstkomandi verði rekstur félaganna sameinaður. Meira

Daglegt líf

30. desember 2000 | Neytendur | 735 orð | 1 mynd

Augnslys algengust

UM SÍÐUSTU áramót var óvenjumikið um alvarleg augnslys af völdum rangrar meðferðar skotelda og voru flestir hinna slösuðu karlmenn á fullorðinsárum að sögn Herdísar Storgaard hjá Árvekni. Meira
30. desember 2000 | Neytendur | 166 orð | 1 mynd

Fjórða hvert taudýr stenst ekki gæðapróf

FJÖLDINN allur af böngsum og öðrum taudýrum sem eru til sölu geta reynst smábörnum hættuleg þótt varan sé með gæðastimpil Evrópusambandsins, CE, að sögn sænsku neytendasamtakanna. Meira
30. desember 2000 | Neytendur | 83 orð | 1 mynd

Krydd-myllur

Á MARKAÐ eru komnar átta tegundir af kryddmyllum frá franska kryddframleiðandanum Ducros. Tegundirnar átta eru: steikarblanda, grænmetisblanda, svartur pipar, hvítur pipar, sjávarsalt, múskat, pipar & kryddblanda og savory-pipar. Meira
30. desember 2000 | Neytendur | 60 orð | 1 mynd

Nýr framleiðsluréttur

NÝVERIÐ keypti stærsti kartöfluframleiðandi heims, McCain, framleiðsluréttindi á "Fries To Go" örbylgjufrönskum sem seldar hafa verið hér á landi. Af þessum sökum mun umboðsmaður McCain hér á landi, Dreifing ehf. Meira
30. desember 2000 | Neytendur | 1000 orð | 1 mynd

Vinsældir kalkúnsins aukast ár frá ári

KALKÚNNINN er vinsæll matur á borðum landsmanna um áramótin og verður sífellt vinsælli. Til eru margar aðferðir við steikingu, fyllingu og matreiðslu á kalkúni. Meira

Fastir þættir

30. desember 2000 | Fastir þættir | 842 orð | 1 mynd

21. draumurinn

Stefna Sæmundar fróða. Meira
30. desember 2000 | Fastir þættir | 180 orð | 1 mynd

Alkóhólismi breytir erfðaefni í heilanum

MEÐ því að nota nýjustu erfðarannsóknatækni hafa vísindamenn í Texas komist að því, að ofneysla áfengis getur breytt erfðaefni, eða genum, í heilanum. Meira
30. desember 2000 | Fastir þættir | 468 orð | 1 mynd

Annar hver þjáður vegna tölvunotkunar

VERA kann, að ríflega annar hver háskólanemi í Bandaríkjunum líði kvalir sem rekja má til vinnu við tölvur, að því er vísindamenn segja. Meira
30. desember 2000 | Í dag | 1042 orð

Á FÆÐINGARHÁTÍÐ

Þeir koma hvert haust þessir ljóslausu vindar sunnan um fjöllin og fara um enni og hár og heiðarbyggð auða. Nýgengnar hlíðar, lyngið að fölna, fuglinn horfinnekkert heyrist, aðeins lágt í vindinum. Þannig er heiðin hvert haust. Meira
30. desember 2000 | Fastir þættir | 110 orð | 1 mynd

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Afmælismót á Suðurnesjum Það er orðin árleg venja að halda elzta bridsspilara Bridsfélagsins Munins, Einari Júlíussyni, afmælismót milli jóla og nýárs en afmælisdagur Einars var í gær. Mótið fór fram í fyrrakvöld og var mjög góð mæting eða 19 pör. Meira
30. desember 2000 | Fastir þættir | 253 orð

Brids - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

VESTUR spilar út trompi gegn fjórum hjörtum suðurs. Ef sagnhafi spilar á nákvæman hátt getur hann komið vinningslíkum sínum yfir 95%. Suður gefur; allir á hættu. Meira
30. desember 2000 | Fastir þættir | 491 orð | 1 mynd

Estrógen kann að draga úr hættunni

MEÐ því að taka hormónið estrógen geta konur dregið úr hættunni á að taka hjartasjúkdóma, samkvæmt nýrri rannsókn er gerð var við Háskólann í Suður-Kaliforníu (USC) í Bandaríkjunum. Virðast þessar niðurstöður stangast á við niðurstöður fyrri rannsókna. Meira
30. desember 2000 | Fastir þættir | 120 orð

Félag eldri borgara í Kópavogi Föstudaginn...

Félag eldri borgara í Kópavogi Föstudaginn 15. des. spilaði 21 par og var að venju spilaður Michell-tvímenningur. Lokastaðan í N/S varð þessi: Ingibjörg Stefánsd. - Þorsteinn Davíðss. 247 Rafn Kristjánss. - Oliver Kristóferss. 244 Ingibj. Kristjánsd. Meira
30. desember 2000 | Fastir þættir | 428 orð | 1 mynd

Greiða fyrir myndun nýrra taugafrumna

Með því að gefa rottum efni sem er að finna í algengum þunglyndislyfjum hafa vísindamenn sýnt fram á að þessi efni virðast hafa í för með sér að taugafrumum fjölgar í ákveðnum hluta heilans. Meira
30. desember 2000 | Fastir þættir | 1055 orð | 2 myndir

Hvað eru stóru brandajól?

Undanfarin vika hefur verið róleg á Vísindavefnum og aðeins örfá ný svör hafa birst. Þau eru um hárvöxt, stóru brandajól, gleraugu, loðber, Charles Darwin og sólarupprás á tunglinu. Svörin sem birtast í dag á síðum Morgunblaðsins tengjast öll yfirstandandi hátíðahöldum. Eitt er um jól, annað um áramót og það þriðja um gallblöðruna sem ætti að koma að góðum notum við alla fituneysluna yfir hátíðirnar. Meira
30. desember 2000 | Fastir þættir | 648 orð | 1 mynd

Hversu margir arfberar eru í manni?

Vísindamenn eru ósammála um hversu mörg gen eru að finna í manninum en vísbendingar hafa komið fram um að þau séu færri en áður var talið. Og það teljast góðar fréttir. Meira
30. desember 2000 | Í dag | 1750 orð | 1 mynd

(Lúk. 2.)

Símeon og Anna. Meira
30. desember 2000 | Fastir þættir | 317 orð | 1 mynd

Offita talin hnattræn ógn

Haldi fram sem horfir í Bandaríkjunum stefnir í að dauðsföll af völdum offitutengdra sjúkdóma verði fleiri en dauðsföll af völdum reykinga-sjúkdóma. Meira
30. desember 2000 | Fastir þættir | 142 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Staðan kom upp á skákhátíð í York á Englandi. Svart hafði sigurvegari C-flokksins, hollenski alþjóðlegi meistarinn Jeroen Bosch (2405), gegn ungverska alþjóðlega meistaranum Valer Krutti (2397). 27...Rxg3! og hvítur sá sig knúinn til að gefast upp. Meira
30. desember 2000 | Í dag | 370 orð | 1 mynd

Sóknarprestur Digraneskirkju á pólitískum nótum á gamlársdag

Í hátíðarguðsþjónustu á gamlársdag mun sóknarprestur Digraneskirkju, sr. Gunnar Sigurjónsson, þjóna fyrir altari og prédika við aftansöng kl. 18. Hann leyfir sér að venju þetta kvöld að kryfja pólitísk mál á hreinskiptinn máta. Meira
30. desember 2000 | Viðhorf | 736 orð

Stigið á stokk við áramót

"Það ku vera ágætt að skrifa heitin sín niður, bæði til að gera þau áþreifanlegri og svo auðveldara sé að átta sig á þeim á nýársdagsmorgun þegar gleðskapnum lýkur. Nýársheitasérfræðingar segja til dæmis upplagt að líma blað með skrifuðum heitstrengingum upp á spegil, svo þær séu sífellt í augsýn." Meira
30. desember 2000 | Fastir þættir | 403 orð | 1 mynd

Treysta ekki Netinu

Tæp 90% þátttakenda í bandarískri könnun treysta ekki netfyrirtækjum fyrir heilbrigðisupplýsingum Meira
30. desember 2000 | Fastir þættir | 210 orð

Tæp 70 pör í jólamóti Sparisjóðs...

Tæp 70 pör í jólamóti Sparisjóðs Hafnarfjarðar og Bridsfélagsins HIÐ árlega jólamót Bridsfélags Hafnarfjarðar og Sparisjóðs Hafnarfjarðar fór fram miðvikudaginn 27. desember. Að þessu sinni tóku 67 pör þátt í mótinu. Meira
30. desember 2000 | Fastir þættir | 797 orð

Vertu bless, gamlár, vér bjóðum nýju...

UM atriði úr bréfi "Lesanda og hlustanda", hér eftir skammstafað LH . Umsjónarmaður verður um sinn nefndur U . 1) LH : "Hvernig er hægt að vera fremstur meðal jafningja? Meira
30. desember 2000 | Fastir þættir | 234 orð | 1 mynd

Þróa egg er vinna gegn krabbameini

"HÖFUNDAR" kindarinnar Dollý tilkynntu nýverið að þeir hyggist fjöldaframleiða krabbameinslyf í eggjum erfðabreyttra hæna. Við Roslin-stofnunina í Edinborg hafa þegar verið búnar til erfðabreyttar kýr og kindur með lyf í mjólk þeirra. Meira
30. desember 2000 | Fastir þættir | 247 orð

Æðakölkun "veldur þunglyndi"

ÞUNGLYNDI á efri árum kann að mega rekja til æðakölkunar, að því er vísindamenn telja. Greint er frá þessu á fréttavef breska ríkisútvarpsins, BBC . Því er spáð að árið 2020 verði þunglyndi orðið næstalgengasta orsök fötlunar í heiminum. Meira

Íþróttir

30. desember 2000 | Íþróttir | 99 orð

Bjarni og Logi til Kanaríeyja

KNATTSPYRNUÞJÁLFARARNIR Bjarni Jóhannsson, þjálfari Fylkis, og Logi Ólafsson, þjálfari FH, hyggjast sækja þjálfaranámskeið á vegum sænska knattspyrnuþjálfarafélagsins, sem haldið verður á Kanaríeyjum 6.-13. janúar. Meira
30. desember 2000 | Íþróttir | 237 orð

Brynjar fór tvisvar holu í höggi

LIÐLEGA 70 kylfingar náðu draumahögginu í golfinu í sumar, fóru holu í höggi. Brynjar Bjarkason úr Golfklúbbnum Ósi náði þessum merka áfanga tvívegis, á 4. og 6. braut Vatnahverfisvallar, og getur vel við unað. Meira
30. desember 2000 | Íþróttir | 78 orð

Egyptar og Frakkar í úrslitum

EGYPTAR mæta Frökkum í úrslitaleik á alþjóðlegu handknattleiksmóti í Frakklandi í dag. Meira
30. desember 2000 | Íþróttir | 274 orð | 1 mynd

Engir dómarar frá Íslandi á HM í Frakklandi

EKKERT íslenskt dómarapar dæmir á HM í handknattleik í Frakklandi í næsta mánuði. Kjartan Steinback, formaður dómaranefndar Alþjóða handknattleikssambandsins (IHF) segir að valið á dómarapörunum sextán hafi verið erfitt. Meira
30. desember 2000 | Íþróttir | 40 orð

GAMLÁRSHLAUP ÍR fer fram á morgun,...

GAMLÁRSHLAUP ÍR fer fram á morgun, sunnudag - gamlársdag í 25. sinn. Hlaupið hefst kl. 13:00 en skráning er í Miðbæjarskólanum frá kl. 11:00. Rás- og endamark er við Ráðhús Reykjavíkur og hlaupin er 10 km leið um vesturbæinn og... Meira
30. desember 2000 | Íþróttir | 246 orð

ÍSÍ heiðrar fimmtíu og fjóra íþróttamenn

ÍÞRÓTTA- og ólympíusamband Íslands verðlaunaði í fyrrakvöld íþróttamenn ársins hjá sérsamböndum sínum fyrir árið 2000. Þetta var í 28. skipti sem útnefningin fer fram hjá ÍSÍ og í þriðja skipti sem valið var um íþróttakonu og íþróttakarl hverrar greinar. Meira
30. desember 2000 | Íþróttir | 493 orð | 1 mynd

Ísland mætir Indlandi, Indónesíu og Uruguay

ÍSLAND leikur í riðli með Uruguay, Indlandi og Indónesíu í Aldamótabikarnum í knattspyrnu, Super Soccer Millennium Cup, sem fram fer á Indlandi 10.-25. janúar. Ísland hefur aldrei mætt þessum þjóðum áður, en tvö lið komast áfram úr riðlinum í átta liða úrslit keppninnar. Uruguay teflir fram b-liði sínu á mótinu þannig að sá leikur telst væntanlega ekki A-landsleikur. Atli Eðvaldsson landsliðsþjálfari Íslands er ánægður með riðilinn og sérstaklega með að fá heimamenn. Meira
30. desember 2000 | Íþróttir | 117 orð

Knattspyrnutímabilið hefst 10. febrúar

KNATTSPYRNUTÍMABILIÐ hefst eftir tæplega hálfan annan mánuð, eða 10. febrúar. Þá fer fram fyrsti leikurinn í deildabikarkeppni karla þegar Keflavík tekur á móti ÍBV í Reykjaneshöllinni. Viku síðar, 17.-18. Meira
30. desember 2000 | Íþróttir | 239 orð

Matthäus hættur

ÞÝSKI knattspyrnumaðurinn Lothar Matthäus hefur ákveðið að ljúka löngum og glæsilegum knattspyrnuferli. Þessi 39 ára gamli leikmaður, sem setti landsleikjamet á Evrópumótinu í sumar þegar hann lék sinn 150. Meira
30. desember 2000 | Íþróttir | 143 orð

MIKLAR ráðstafanir hafa verið gerðar á...

MIKLAR ráðstafanir hafa verið gerðar á heimavelli Stoke City, Britannia Stadium, til þess að leikur liðsins við Bristol City geti farið þar fram í dag. Mikið hefur snjóað á Englandi síðustu daga og mörgum leikjum hefur verið frestað af þeim sökum. Meira
30. desember 2000 | Íþróttir | 181 orð

Parlour semur og Bergkamp fer hvergi

STUÐNINGSMENN enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal fá góða áramótagjöf en Ray Parlour hefur ákveðið að framlengja samning sinn við Arsenal til ársins 2004 og hollenski framherjinn Dennis Bergkamp hefur loks tekið þá ákvörðun að vera um kyrrt hjá félaginu. Meira
30. desember 2000 | Íþróttir | 339 orð | 1 mynd

Sögusagnir hafa verið í gangi að...

EYJÓLFUR Sverrisson, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu og leikmaður þýska úrvalsdeildarliðsins Herthu Berlin, hefur ekki skipt um skoðun í þeirri ákvörðun sem hann tók fyrir nokkrum misserum að ætla að snúa heim úr atvinnumennskunni í vor. Meira
30. desember 2000 | Íþróttir | 772 orð | 1 mynd

Tekst Chelsea að kveða niður útivallardrauginn?

LEIKMENNIRNIR í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu fá ekki mikinn tíma til að hvílast nú um áramótin. Heil umferð er á dagskrá deildarinnar í dag og önnur strax á nýársdag. Sex stig eru því í áramótapottinum og það eru stig sem mörgum liðum veitir ekki af að krækja sér í enda baráttan hörð í þessari sterku deild. Meira
30. desember 2000 | Íþróttir | 199 orð | 1 mynd

TVEIMUR leikjum í ensku úrvalsdeildinni í...

TVEIMUR leikjum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu sem fram áttu að fara í dag hefur verið frestað vegna vetrarveðursins sem ríkir á Bretlandseyjum . Meira
30. desember 2000 | Íþróttir | 130 orð

Undirbúningur fyrir HM í Frakklandi

LIÐIN sem taka þátt í heimsmeistarakeppninni í handknattleik í Frakklandi, sem hefst 23. janúar, búa sig nú undir átökin þar. Svíar og Þjóðverjar taka þátt í tveimur fjögurra landa mótum fyrir keppnina og svo er um fleiri lið. Meira

Úr verinu

30. desember 2000 | Úr verinu | 43 orð | 1 mynd

Aldamótakarfar

NÚ styttist óðum í aldamótin, þó marga greini á um hvenær þeim beri að fagna. Meira
30. desember 2000 | Úr verinu | 149 orð

Arnar HU með 976 milljónir

AFLAVERÐMÆTI frystitogarans Arnars HU frá Skagaströnd nam á árinu sem nú er að líða alls um 976 milljónum króna (CIF). Það er nokkru minna verðmæti en á árinu 1999 sem þá var um 1. Meira
30. desember 2000 | Úr verinu | 285 orð

Fékk dæmdar bætur vegna brottvikningar

HÉRAÐSDÓMUR Vesturlands hefur dæmt Soffanías Cecilsson hf. í Grundarfirði til að greiða vélstjóra bætur að upphæð 2,1 milljón króna auk vaxta og málskostnaðar vegna ólögmætrar uppsagnar vélstjórans. Meira
30. desember 2000 | Úr verinu | 78 orð

Lítið breyttur kvóti

KVÓTI Rússa í Okhotskhafi, Beringshafi og Japanshafi fyrir næsta ár hefur verið ákveðinn 4,6 milljónir tonna. Uppistaða aflaheimildanna er alaskaufsi, bæði í Beringshafi og Okhotskhafi. Meira

Lesbók

30. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 124 orð | 1 mynd

ANDSTÆÐUR VIÐ BRÚARHLÖÐ

Á Brúarhlöðum rennur Hvítá í þrengslum og hefur skorið sig eftir krókaleiðum í gegnum móberg. Flestir þekkja þennan stað og hafa ekið yfir brúna sem þar er. Meira
30. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 55 orð | 1 mynd

Arkitektúr aldarinnar

Sífellt er verið að gera úttektir á 20. öldinni og þar á meðal er stór sýning í Geffen-listasafninu í Los Angeles á því sem hæst hefur borið í byggingarlist, allt frá Gaudi til Bauhaus til skýjakljúfa til þess nýjasta frá Gehry. Meira
30. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 995 orð | 13 myndir

ARKITEKTÚR Í 100 ÁR

Eitt sumarkvöld í Los Angeles voru samankomnir margir af frægustu arkitektum heims, til að sjá verk sín og annarra helstu arkitekta 20. aldarinnar öll á einum stað. Tilefnið var opnun sýningarinnar "Í lok aldarinnar; arkitektúr í 100 ár". Meira
30. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 143 orð

Á YZTU NÖF

Þjóðin að sjálfstæði sínu vann með sigrandi krafti og markið fann. En lengi var baráttan beisk og hörð og beinlínis þörf á að standa vörð, svo maður þar brýndi mann! En nú eru stefnumið býsna breytt og bruðlað og sóað og flestu eytt. Meira
30. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 25 orð

BIRTA

Naumlega hefur sólin sig upp yfir austurheiðina í skammdeginu. Samt er bjart í hjarta mínu af þinni sól. Örskotsstund hverfur sólin bak við norðurfjöllin á Jónsmessunni. Þá er enn birta í hjarta mínu frá þinni... Meira
30. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 123 orð | 1 mynd

BRIMSKAFL STEINUNNAR Í SANDGERÐI

Á bersvæði ofan við byggðina í Sandgerði hefur verið komið fyrir áhrifamiklu listaverki eftir Steinunni Þórarinsdóttur myndhöggvara. Viðfangsefnið er í hæsta máta eðlilegt á þessum stað: Maðurinn annars vegar og brimskaflar hafsins hins vegar. Meira
30. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 770 orð | 3 myndir

BRITISH MUSEUM UNDIR NÝJU ÞAKI

British Museum skartar nú stærsta yfirbyggða húsagarði í Evrópu og næststærsta hvolfþakinu. DAGUR GUNNARSSON heimsótti safnið. Meira
30. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 46 orð

EFTIRSJÁ

Glampar um voga, gullnar myndir fæðast. Leiftur í loga ljósan búning klæðast. Töfrar mig toga, til mín dísir læðast ! Setjast þær inn á sviðið hugar víða. Syngja þar sinn söng án nokkurs kvíða. Fögnuð ég finn fljótt um hjartað líða ! Meira
30. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 2518 orð | 3 myndir

ENSK RÓMANTÍK OG FORSENDUR HENNAR

Andstaðan við háklassismann hófst á Englandi. Það var á síðari valdaárum Lúðvíks XIV. Meira
30. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 2019 orð | 6 myndir

FRÁ GELDINGAFELLI Í GEITHELLNADAL

Hér er frá því sagt þegar fimmtíu manna hópur úr Trimmklúbbi Seltjarnarness lagði land undir fót frá Fljótsdal að Geldingafelli austan við Eyjabakkajökul og síðan yfir Kollumúlahraun í Víðidal á Lónsöræfum og loks í Geithellnadal. Meira
30. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 200 orð | 1 mynd

HAUSTDAGUR Á STÓRA-BOTNI

Frá Hvalfjarðarbotni skerst dalur langt inn í landið og rísa Botnssúlur fyrir enda hans. Vegur sem fær er venjulegum fólksbílum liggur frá Botnsskála inn eftir dalnum; framhjá Litla-Botni og næstum alla leið að Stóra-Botni. Meira
30. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 443 orð | 1 mynd

Hátíðleg og glæsileg samsetning

HÁTÍÐARHLJÓMAR við áramót er yfirskrift síðustu tónleika ársins í Hallgrímskirkju. Verða þeir haldnir á gamlársdag kl. 17. Fram koma trompetleikararnir Ásgeir H. Meira
30. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 241 orð | 2 myndir

HERMINJAR Í HVÍTANESI

Minjar um mannvirki og veru hernámsliðsins á stríðsárunum sáust lengi vel víða, en það voru ekki aðeins braggarnir sem hurfu, heldur hafa aðrar minjar smám saman verið að mást út. Meira
30. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 59 orð

HJÁ MÉR VAR KOMIÐ FRAM Í MAÍ

Hjá mér var komið fram í maí morgunn einn í fögrum garði skrýddum öllum blómum uppi á hæð frammi á sjávarströnd, þar titraði allt af dýrð, og rósum böðuð með þyrna græna söng táta væn af einskærri ást og bærði svo mjúklega varir að mildin sú gekk mér á... Meira
30. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 170 orð | 1 mynd

HVALSNESKIRKJA

Kirkjan á Hvalsnesi er ein af fremur fáum steinhlöðnum kirkjum á Íslandi. Þar var áður kirkja helguð með guði Maríu Guðsmóður, Ólafi konungi, heilagri Katrínu og öllum guðs helgum mönnum. Meira
30. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1061 orð

HVERNIG VÆRI AÐ SELJA INN Í FRAMHALDSSKÓLANA?

Ég hef kennt við framhaldsskóla síðan haustið 1986. Með árunum hefur sú hugsun orðið áleitnari hvort það sé ekki óttaleg vitleysa af ríkinu að reka framhaldsskóla og láta þá bjóða þjónustu sína endurgjaldslaust eða því sem næst. Meira
30. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 26 orð

Leiðrétting

Í jólablaði Lesbókar, 23. des., birtist ljóð eftir John Keats. Þar féll niður nafn þýðandans. Hann er Sölvi Björn Sigurðarson og eru hann og lesendur beðnir... Meira
30. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 24 orð | 1 mynd

Leikskólinn

í Selási í Reykjavík var hannaður til að þjóna þörfum barnsins sem best. Arkitektinn, Manfreð Vilhjálmsson, varð barn í annað sinn meðan hann teiknaði... Meira
30. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 62 orð

LIFANDI UMRÆÐA

Ef mál eru rædd á sönnu sviði er setið hjá opnu hliði! Að loka ekki á neitt sem lífinu þjónar og leiðir til hærri sjónar, er viskunnar hugsun með vígðum anda sem byggir brú milli landa! Það má ekki láta drepa í dróma dagsins skærustu hljóma! Meira
30. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 109 orð

MYRKUR VONAR

Kveiki á kertum ógna svartsýni skammdegisins skammsýni svartnættisins leyfi grönnum fingrum Mozarts K450 að leika sér að vitund minni gæla við háls enni og hár og hvísla mér guðdómlegum tónum í eyra. - Komdu! Meira
30. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 342 orð | 1 mynd

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Árbæjarsafn: Saga Reykjavíkur - frá býli til borgar. Árnastofnun, Árnagarði: Handritasýning. opin þri.-fös. kl. 14-16. Til 15. maí. Café Mílanó: Ingvar Þorvaldsson. Til 31. des. Galleri@hlemmur.is: Hekla Dögg. Til 7. jan. Meira
30. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 165 orð | 1 mynd

SMÁGERT SKART Á TRÖLLAHÁLSI

Þegar ekið er frá Flókalundi við Vatnsfjörð áleiðis til Arnarfjarðar liggur vegurinn upp eftir brattri fjallshlíð. Neðst er hún klædd birkiskógi sem lækkar eftir því sem ofar dregur, unz hann hverfur með öllu. Meira
30. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 392 orð | 1 mynd

Til heiðurs tengdaþjóðinni

KRISTNITÖKUKANTATA eftir Austurríkismanninn Helmut Neumann við texta Vilborgar Auðar Ísleifsdóttur verður frumflutt í aðalsal Tónlistarfélagsins í Vínarborg 5. janúar næstkomandi. Meira
30. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 32 orð | 1 mynd

TIL MINNIS

Ég hef öngva löngun að láta þvæla mér í snæraflækju gatna og öngstræta Hvílík ógnarþreyta níðþung á herðum mér hvílir Látiði mig bara liggja einsog hlutur væri lagður til úti í horni og gleymist Hér finnur maður ekki annað en tillátan ylinn Þar uni ég... Meira
30. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 41 orð | 1 mynd

Tyllt niður tánni

Gísli Sigurðsson hefur víða verið á ferðinni á vegum Lesbókar, vopnaður myndavél, og þá er alltaf margt sem ber fyrir augu sem skotið er á utan dagskrár, ef svo mætti segja. Hér eru dregnar saman nokkrar slíkar myndir frá ferðum um... Meira
30. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 272 orð

TYLLT NIÐUR TÁNNI

Á ferðum um landið er alltaf eitthvað utan dagskrár sem ber fyrir augu og verður þess valdandi að maður staldrar við og tekur upp myndavélina. Tyllir niður tánni, ef svo mætti segja og gerir stuttan stanz. Meira
30. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 122 orð

ÚTILEGUMAÐURINN

Öxlin er sigin, bakið bogið af byrði þungri, - tómum mal. Leggmerginn hefur sultur sogið og sauðaleit um Skuggadal. Þú gengur hljótt og hlustar við, en höndin kreppist fast um stafinn, - þú heyrir vatna næturnið og náhljóð kynleg saman vafin. Meira
30. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 711 orð | 6 myndir

ÚTÓPÍA OG VERULEIKI

Í MODERNA museet í Stokkhólmi stendur nú yfir sýningin Útópía og veruleiki, saga módernismans í Svíþjóð frá aldamótum fram til loka sjötta áratugarins. INGA BIRNA EINARSDÓTTIR skoðaði sýninguna. Meira
30. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 140 orð | 1 mynd

VIÐ ÍRSKRABRUNN

Vestan við Hellissand er hraun fram í sjó og þar er merkilegur, forn brunnur sem af einhverjum ástæðum er kenndur við Íra og nefndur Írskrabrunnur. Meira
30. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 140 orð | 1 mynd

VIÐ LAUFSKÁLAVÖRÐU

Austast á Mýrdalssandi, milli Skálmar og Hólmsár, er melalda nærri þjóðveginum. Þar er áningarstaður; aðstaða til að setjast niður og taka upp nesti og líta í kringum sig. Meira
30. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 957 orð | 10 myndir

ÆVINTÝRIÐ Í BLÁSÖLUM

Leikskólinn í Selási hefur verið hannaður með það fyrir augum að þjóna þörfum barnsins sem best. SÚSANNA SVAVARSDÓTTIR ræddi við arkitekt hússins, Manfreð Vilhjálmsson, um viðmiðin sem hann hafði þegar hann hannaði skólann. Meira
30. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 53 orð | 1 mynd

Ævintýrið um Bjarna Sívertsen

Bjarni var ofur venjulegur bóndasonur úr Selvoginum og sem slíkur gat hann vart komist til mikilla metorða. En kraftaverkið gerðist. Bjarni gekk að eiga stönduga ekkju, sem kenndi honum að lesa, skrifa og reikna. Meira
30. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 3547 orð | 3 myndir

ÆVINTÝRIÐ UM VINNUMANNINN ÚR SELVOGI

Þegar líða tók á 18. öldina var ástand verslunarmála í Hafnarfirði vægast sagt bágborið. Verslun dönsku kaupmannanna var ekki upp á marga fiska og segja má að Hafnarfjörður hafi verið á heljarþröm. Óhætt er að segja að vinnumaðurinn úr Selvogi hafi verið réttur maður á réttum stað þegar hann varð sér úti um verslunarleyfi og gerði samning við stórkaupmanninn Wolf í Kaupmannahöfn. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.