Greinar sunnudaginn 31. desember 2000

Forsíða

31. desember 2000 | Forsíða | 489 orð | 1 mynd

Matthías Johannessen lætur af starfi ritstjóra Morgunblaðsins

Matthías Johannessen lætur af starfi ritstjóra Morgunblaðsins nú um þessi áramót. Hann hefur verið ritstjóri Morgunblaðsins í rúmt 41 ár eða lengur en nokkur annar maður. Meira
31. desember 2000 | Forsíða | 149 orð

Uppreisnarmenn grunaðir

ÞRETTÁN manns að minnsta kosti létust og yfir 90 særðust þegar faldar sprengjur sprungu á fimm stöðum í Manila, höfuðborg Filippseyja, í gær. Vaknaði strax grunur um að íslamskir uppreisnarmenn bæru ábyrgð á tilræðunum. Meira
31. desember 2000 | Forsíða | 166 orð

Vínveitingabann á gamlárskvöld

EIGENDUR margra vínveitingastaða í Indianaríki í Bandaríkjunum eru æfir vegna reglna um vínveitingaleyfi sem gæti eyðilagt fyrir þeim viðskiptin á gamlárskvöld. Meira

Fréttir

31. desember 2000 | Innlendar fréttir | 278 orð

25 ár síðan bærinn fékk kaupstaðarréttindi

ÁRIÐ 2001 verða 25 ár síðan Garðabær fékk kaupstaðarréttindi. Þessum tímamótum verður fagnað með fjölbreyttri menningar- og skemmtidagskrá í Garðabæ, sem stendur allt árið. Þegar Garðabær fékk kaupstaðarréttindi árið 1976 bjuggu í bænum um 4 þúsund... Meira
31. desember 2000 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Austurbakki styrkir barnadeildir

AUSTURBAKKI hf. hefur ákveðið að styrkja nokkrar barnadeildir sjúkrahúsa um þessi jól með því að gefa heilsudýnur fyrir börn frá Bay Jakobsen. Barnadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri hafa þegar verið afhentar fjórar dýnur. Meira
31. desember 2000 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Avis velur þjónustu og samstarfsaðila ársins 2000

BÍLALEIGAN Avis tók upp þá nýbreytni á þessu ári að velja í fyrsta sinn þjónustu- og samstarfsaðila ársins. Fyrir valinu urðu Bílheimar hf./Ingvar Helgason hf. Meira
31. desember 2000 | Erlendar fréttir | 80 orð

Átök í Zimbabwe

TOMMY Bayley, hvítur bóndi í Zimbabwe, hjólar á brott frá búgarði sínum 8. apríl en að baki honum sjást uppgjafahermenn og nokkrir nágrannar Bayleys sem lögðu búgarðinn undir sig. Meira
31. desember 2000 | Erlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Baráttan um Elian

Vopnaðir liðsmenn bandarískra stjórnvalda réðust inn á heimili í Flórída í apríl til að ná þar í sex ára gamlan, kúbverskan dreng, Elian Gonzalez, sem sést hér á myndinni í fangi Donato Dalrymple. Höfðu þeir falið sig inni í fataskáp. Meira
31. desember 2000 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Brýn þörf á tvöföldun Reykjanesbrautar

Á FUNDI bæjarstjórnar Reykjanesbæjar 19. desember sl. var eftirfarandi ályktun lögð fram og bókuð: "Bæjarstjórn Reykjanesbæjar áréttar samþykkt 23. aðalfundar Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum frá 14. október sl. Meira
31. desember 2000 | Erlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Bush fagnar sigri

George W. Bush, verðandi forseti Bandaríkjanna, veifar ásamt eiginkonu sinni, Lauru Bush, til fagnandi stuðningsmanna í Texas 13. desember eftir að Al Gore, frambjóðandi demókrata, hafði endanlega viðurkennt ósigur í forsetakosningunum. Kosið var 7. Meira
31. desember 2000 | Erlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Concorde brennur

Logatungurnar standa aftur úr Concorde-farþegaþotu Air France nokkrum sekúndum áður en flugvélin hrapaði til jarðar við Gonesse í grennd við Paris Roissy-flugvöllinn í júlí. Meira
31. desember 2000 | Innlendar fréttir | 487 orð | 1 mynd

Dagbók Háskóla Íslands

DAGBÓK Háskóla Íslands 1.-7. janúar. Allt áhugafólk er velkomið á fyrirlestra í boði Háskóla Íslands. Ítarlegri upplýsingar um viðburði er að finna á heimasíðu Háskólans á slóðinni: http://www.hi.is/stjorn/sam/dagbok.html X. Meira
31. desember 2000 | Innlendar fréttir | 126 orð

Dæmdir fyrir að ræna pizzusendil

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt tvo nítján ára pilta í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi en þeir rændu pizzu og 1.000 krónum af pizzusendli aðfaranótt laugardagsins 14. mars sl. fyrir utan fjölbýlishús í Reykjavík. Meira
31. desember 2000 | Innlendar fréttir | 271 orð

Ekki forsendur til að auka hlut í aflaverðmæti

FRIÐRIK J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ, segir það rangt að útgerðarmenn hafi hafnað öllum kröfum sjómanna og segir hann að LÍÚ leggi mikið upp úr því að semja við sjómenn. Meira
31. desember 2000 | Erlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Eldur í neðanjarðargöngum

Reykjarbólstrar velta út úr efri munna neðanjarðarganga við bæinn Kaprun í fjallinu Kitzsteinhorn í austurrísku ölpunum. Meira
31. desember 2000 | Innlendar fréttir | 755 orð | 1 mynd

Farið varlega með skotelda

Elínborg Guðmundsdóttir fæddist 1960 á Patreksfirði. Hún lauk stúdentsprófi frá Flensborgarskóla í Hafnarfirði og útskrifaðist frá læknadeild Háskóla Íslands 1988. Hún stundaði sérfræðinám í augnlækningum í Stokkhólmi í tæp sex ár, frá 1991. Frá 1997 hefur hún rekið eigin augnlæknastofu, Augnlæknastöðina, sem hún rekur í félagi við þrjá aðra augnlækna. Hún er einnig í hlutastarfi hjá augndeild Landspítalans við Hringbraut. Elínborg er gift Páli Ólafssyni eðlisverkfræðingi og eiga þau þrjú börn. Meira
31. desember 2000 | Innlendar fréttir | 296 orð

Fjarðabyggð fær hæsta framlagið

TÆPLEGA 300 milljónir af 700 milljóna kr. framlagi úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga, sem úthlutað var nú í lok ársins, komu samanlagt í hlut Norðurlandskjördæmis eystra og Austfjarðakjördæmis og tæpar 115 milljónir til viðbótar í hlut Vestfjarða. Meira
31. desember 2000 | Erlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Fjöldasjálfsvíg í Úganda

Vinnuhópur fanga í Afríkuríkinu Úganda rífur niður múrvegg í bænahúsi sértrúarflokks í bænum Kanungu í mars áður en þeir byrja að grafa brennd lík um 500 félaga í flokknum. Fólkið framdi sjálfsvíg með því að kveikja í sér í... Meira
31. desember 2000 | Innlendar fréttir | 161 orð

FJÖRUTÍU og níu einstaklingar létust í...

FJÖRUTÍU og níu einstaklingar létust í 37 slysum á árinu, 35 karlar og 14 konur. Það eru sextán fleiri en dóu í slysum á árinu 1999, en þá létust 33. Flestir létust í umferðarslysum, eða þrjátíu og fjórir. Meira
31. desember 2000 | Erlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Fórnarlömb í skotlínu

Palestínumaðurinn Jamal al-Durra hrópar til ísraelskra hermanna og biður þá um að skjóta ekki. Meira
31. desember 2000 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

FRÁ 1.

FRÁ 1. janúar 2001 hækkar áskriftarverð blaðsins úr 1.667 krónum í 1.842 krónur. Að viðbættum virðisaukaskatti breytist því áskriftarverðið úr 1.900 krónum í 2.100 krónur. Grunnverð auglýsinga verður 885 krónur dálksentimetrinn án virðisaukaskatts. Meira
31. desember 2000 | Innlendar fréttir | 59 orð

Frekari lækkun á skipaolíu

SKELJUNGUR hf. hefur ákveðið að lækka verð á skipagasolíu um 3 krónur á lítra og verð á svartolíu um 1 krónu, en Olís og Olíufélagið hafa tilkynnt lækkun á skipagasolíu um 2,60 og svartolíu um 50 aura. Meira
31. desember 2000 | Innlendar fréttir | 124 orð

Fríverslun við Kanada

Í LEIÐARA Morgunblaðsins í gær er staðhæft að á árinu sem er að líða hafi tekizt fríverslunarsamningar milli Fríverslunarbandalags Evrópu EFTA og Kanada. Þetta er ekki rétt, þótt náðst hafi verulegir og góðir áfangar að þessum samningum á árinu. Meira
31. desember 2000 | Erlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Fujimori steypt af stóli

Andstæðingar Albertos Fujimoris, fyrrverandi forseta Perú, veifa þjóðfánanum á svölum forsetahallarinnar í Lima í nóvember til að fagna komu arftaka Fujimoris, Valentins Paniagua. Meira
31. desember 2000 | Innlendar fréttir | 48 orð

Gámaþjónustan styrkir FLOG

GÁMAÞJÓNUSTAN hf. ákvað að senda viðskiptavinum sínum ekki jólakort í ár eins og venjulega hefur verið gert. Í þess stað var andvirði korta og útsendingarkostnaðar, samtals 150.000 kr., látið renna til Landssambands áhugafólks um flogaveiki (FLOG). Meira
31. desember 2000 | Erlendar fréttir | 146 orð

GEORGE W.

GEORGE W. Bush, verðandi forseti Bandaríkjanna, tilnefndi á fimmtudag Donald Rumsfeld í embætti varnarmálaráðherra Bandaríkjanna. Stjórnarskipti verða í Bandaríkjunum í þriðju janúarvikunni. Meira
31. desember 2000 | Erlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Gilt eða ógilt?

Robert Rosenberg, sem sæti á í kjörnefnd í Broward-sýslu í Flórída, skoðar af mikilli gaumgæfni atkvæðaseðil til að ganga úr skugga um að kjósandi hafi örugglega sett merki sitt í reit við einn af frambjóðendunum í forsetakosningunum. Meira
31. desember 2000 | Innlendar fréttir | 109 orð

Gleðilegasta umhverfisfréttin

ALÞJÓÐLEGUR samningur um takmörkun á losun þrávirkra lífrænna efna er tvímælalaust gleðilegasta umhverfisfrétt ársins 2000 fyrir Íslendinga að mati Sivjar Friðleifsdóttur umhverfisráðherra. Meira
31. desember 2000 | Erlendar fréttir | 2090 orð | 1 mynd

Góðgerðastarfsemi eða réttlæti?

Fátækum íbúum í heiminum hefur fjölgað um 200 milljónir sl. fimm ár en skuldabyrði fátækustu ríkja heims er talin ein helsta orsök þess. Hrund Gunnsteinsdóttir fjallar um stöðugt háværari kröfur um að þessari byrði verði aflétt. Meira
31. desember 2000 | Erlendar fréttir | 675 orð | 9 myndir

I.

I. Hann átti þann grip í eigu sinni, er honum þótti betri en annar. Það var hestur brúnmóálóttur að lit. Á þessum hesti hafði hann svo mikla elsku, að hann strengdi þess heit, að hann skyldi þeim manni að bana verða, sem honum riði án hans vilja. Meira
31. desember 2000 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Í fannhvítri vetrarhempu

FÁTT VIRTIST raska ró rjúpunnar sem sat hin spakasta á grein við Laugarás í Biskupstungum þegar ljósmyndari átti leið hjá. Meira
31. desember 2000 | Innlendar fréttir | 173 orð | 2 myndir

Jólatré landbúnaðarráðuneytisins vex og brumar

LANDBÚNAÐARRÁÐUNEYTIÐ fékk upp úr miðjum desember jólatré að gjöf frá skógarverðinum í Hallormsstað. Meira
31. desember 2000 | Innlendar fréttir | 271 orð

Kostnaður svipaður eða meiri en í meðalári

ÞRÁTT fyrir lítinn snjómokstur fyrri hluta vetrar er útlit fyrir að kostnaður við vetrarviðhald vega landsins verði svipaður og í meðalári, eða jafnvel meiri. Meira
31. desember 2000 | Innlendar fréttir | 649 orð | 1 mynd

Minnisstæðust eru samskiptin við skáldin

GÍSLI Sigurðsson, ritstjóri Lesbókar, lætur af störfum um þessi áramót eftir áratugastarf á Morgunblaðinu. Gísli hóf störf á Morgunblaðinu árið 1966. "Ég hafði um átta ára skeið verið ritstjóri Vikunnar. Meira
31. desember 2000 | Innlendar fréttir | 68 orð

Nýir GSM-reikisamningar Tals

FYRIR áramótin ganga í gildi nýir GSM-reikisamningar Tals við farsímafyrirtæki í Þýskalandi og Bandaríkjunum. Meira
31. desember 2000 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Nýr framkvæmdastjóri á Akranesi

INGIBJÖRG Pálmadóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur skipað Guðjón Brjánsson, framkvæmdastjóra Sjúkrahússins á Ísafirði, framkvæmdastjóra Heilbrigðisstofnunarinnar á Akranesi til næstu fimm ára. Níu sóttu um starfið. Meira
31. desember 2000 | Erlendar fréttir | 249 orð

Reynt að semja í Mið-Austurlöndum MIKLAR...

Reynt að semja í Mið-Austurlöndum MIKLAR vonir voru í vikunni bundnar við að nýjar málamiðlunartillögur Bills Clintons Bandaríkjaforseta í deilu Ísraela og Palestínumanna myndu skila árangri, en þær vonir dvínuðu á ný eftir að fulltrúar Palestínumanna... Meira
31. desember 2000 | Innlendar fréttir | 182 orð

Samhæfingu þarf til að standa upp

AÐ standa upp af stól krefst nákvæmrar samhæfingar er yfirskrift veggspjalds Maríu H. Þorsteinsdóttur, lektors á sjúkraþjálfunarskor Háskóla Íslands, sem kynnt verður á ráðstefnu um rannsóknir í læknadeild Háskólans 4. og 5. janúar. Meira
31. desember 2000 | Erlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Skipverja á Kúrsk minnst

Ættingjar skipverja rússneska kjarnorkukafbátsins Kúrsk fleygja blómum í hafið þar sem kafbáturinn fórst 12. ágúst. Sprenging varð um borð í Kúrsk er hann tók þátt í heræfingum og sökk hann á litlu dýpi á Barentshafi. Meira
31. desember 2000 | Innlendar fréttir | 22 orð | 1 mynd

Skógafoss í klakaböndum

SKÓGAFOSS er ekki síður vígalegur á veturna en sumrin. Fossinn, sem steypist tugi metra niður, er ekki árennilegur íklæddur hrikalegri og úfinni... Meira
31. desember 2000 | Innlendar fréttir | 101 orð

Sólríkt ár að baki

TÍÐARFAR á árinu sem er að líða hefur lengst af verið hagstætt, samkvæmt tíðarfarsyfirliti Veðurstofunnar, og sumarið 2000 sker sig úr fyrir það hversu sólríkt það var, einkum norðan heiða. Meira
31. desember 2000 | Innlendar fréttir | 365 orð | 1 mynd

Styrkir safnið um 20 milljónir á þremur árum

ÍSLANDSSÍMI hf. verður helsti samstarfsaðili Listasafns Reykjavíkur næstu árin, samkvæmt nýjum samningi sem undirritaður var í gær af forsvarsmönnum Íslandssíma og Listasafnsins. Meira
31. desember 2000 | Erlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Sviptingar á mörkuðum

Snemma á árinu lækkaði gengi bréfa í nýjum fyrirtækjum á sviði hátækni skyndilega og var jafnvel um að ræða hrun í sumum tilvikum. Þau réttu þó aftur nokkuð úr kútnum en árið hefur einkennst af miklum sveiflum. Meira
31. desember 2000 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Teymi hf. veitir hálfrar milljónar króna styrk

TEYMI hf. hefur allt frá stofnun fyrirtækisins styrkt fjölda líknar-, góðgerðar- og menningarmála með margs konar hætti. Meira
31. desember 2000 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Umbylting í Belgrad

Lögregla í Belgrad sprautar hér táragasi gegn liðsafnaði stjórnarandstæðinga við þinghúsið í borginni 5. október. Meira
31. desember 2000 | Innlendar fréttir | 212 orð

Vala Flosadóttir íþróttamaður ársins 2000 VALA...

Vala Flosadóttir íþróttamaður ársins 2000 VALA Flosadóttir, frjálsíþróttakona úr ÍR, var kjörin íþróttamaður ársins 2000 af Samtökum íþróttafréttamanna. Meira
31. desember 2000 | Innlendar fréttir | 3486 orð | 1 mynd

Við áramót

Þau áramót, sem nú fara í hönd, marka árþúsundaskipti meðal þeirra þjóða heims sem miða tímatal sitt við fæðingu frelsarans. Sá atburður markaði dýpstu spor í sögu mannkyns. Þá hófst ný tíð. Meira
31. desember 2000 | Innlendar fréttir | 198 orð

Yndislegt að sjá sólina koma upp daglega

RÓLEGT var á Hveravöllum um jólin og ekki er gert ráð fyrir mikilli umferð fólks þar um áramótin, að sögn Hafsteins Eiríkssonar veðurathugunarmanns. Meira
31. desember 2000 | Innlendar fréttir | 147 orð

Þrefalt fleiri menn á vakt

SLÖKKVILIÐIÐ á höfuðborgarsvæðinu verður með aukinn viðbúnað um áramótin og verður fjölgað á öllum vöktum. Þá verða þrefalt fleiri lögreglumenn við störf en um venjulega helgi. Meira
31. desember 2000 | Innlendar fréttir | 143 orð

Þrjú félög Búseta sameinast

Á FÉLAGSFUNDUM Búseta Reykjavíkur, Búseta Garðabæ og Búseta Mosfellsbæ dagana 27. og 28. desember s.l. var samþykkt að sameina öll þrjú félögin undir merkjum Búseta Reykjavík. Hið nýja félag hefur um 2. Meira
31. desember 2000 | Erlendar fréttir | 1981 orð | 1 mynd

Þúsaldarár án heimsendis

Margt hefur þokast í rétta átt í heiminum á árinu 2000 og horfurnar ekki slæmar við upphaf nýs árþúsunds. Meira
31. desember 2000 | Innlendar fréttir | 152 orð

Ös í verslunum ÁTVR

LANGAR biðraðir mynduðust við verslanir ÁTVR í fyrradag og var örtröðin eftir áramótaáfenginu víða slík að verslunarstjórar neyddust til að hleypa viðskiptavinum inn í hollum. Meira

Ritstjórnargreinar

31. desember 2000 | Leiðarar | 2869 orð | 2 myndir

30. desember

Það er tómahljóð í alþjóðahyggjunni, segir hinn merki þjóðfélagsheimspekingur, Isiah Berlin, í athyglisverðu samtali sem ég las á sínum tíma. Hann segir að fólk geti ekki þroskazt nema það sé þáttur af sérstæðri menningu; heyri einhverju samfélagi til. Meira
31. desember 2000 | Leiðarar | 470 orð

ALDAMÓT

Tuttugasta öldin, sem nú er liðin, hefur verið okkur Íslendingum farsæl. Á þeirri öld komst íslenzka þjóðin frá fátækt til bjargálna. Um síðustu aldamót vorum við fátæk þjóð og fámenn. Meira
31. desember 2000 | Leiðarar | 327 orð

Forystugreinar Morgunblaðsins

30. desember 1990: "Með hruni kommúnismans hafa þeir kraftar verið leystir úr læðingi, sem eiga eftir að gera níunda áratuginn einn hinn sögulegasta á öldinni. Meira
31. desember 2000 | Staksteinar | 31 orð

Teknar hafa verið saman upplýsingar um...

Teknar hafa verið saman upplýsingar um opnunartíma apóteka, vaktir lækna, samgöngur o.fl. Meira

Menning

31. desember 2000 | Fólk í fréttum | 855 orð | 6 myndir

Allt að gerast - en ekki hvað?

Það var ýmislegt á seyði í íslenskri dægurtónlist árið 2000. Arnar Eggert Thoroddsen rifjar upp það markverðasta. Meira
31. desember 2000 | Fólk í fréttum | 400 orð | 2 myndir

Anthony áramótabarn

MARGAR stjörnur komu í heiminn víða um veröld á gamlársdag og má þar nefna kínversku leikkonuna Gong Li, sem verður 35 ára í dag, ítalska tónskáldið Nino heitinn Rota, bandaríska leikarann Val Kilmer, söngfuglinn ameríska Donnu Summer, breska leikarann... Meira
31. desember 2000 | Fólk í fréttum | 42 orð | 2 myndir

Árshátíð Fellahrepps

STARFSFÓLK Fellahrepps hélt árshátíð sína um helgina og fór á jólahlaðborð í Hótel Svartaskógi. Meira
31. desember 2000 | Menningarlíf | 73 orð | 1 mynd

Fornir dagar Blake

MÁLVERKIÐ á myndinni er eftir breska skáldið og myndlistarmanninn William Blake. Myndin nefnist "The Ancient Days", sem útleggja má á íslensku sem "Hinir fornu dagar", og er þessa dagana til sýnis í Tate-safninu í London. Meira
31. desember 2000 | Menningarlíf | 399 orð

Kvennablómi Íslandsdjassins

Kristjana Stefánsdóttir söngur, Sunna Gunnlaugsdóttir píanó, Joris Teppe bassa og Scott McLemore trommur. Kaffi Reykjavík fimmtudagskvöldið 28.12. 2000. Meira
31. desember 2000 | Menningarlíf | 17 orð | 1 mynd

M-2000

Sjónvarpið BALDUR Heimildarmynd og upptaka frá sviðsetningu á Baldri eftir Jón Leifs í Laugardalshöll 18. ágúst 2000. Liður í Stjörnuhátíð... Meira
31. desember 2000 | Menningarlíf | 1022 orð | 1 mynd

MADONNA Á ENGINU 1505 EÐA 1506

Í MÓTUM er ritsmíð um sjónmenntir í Vínarborg, þar sem meðal annars er vikið að hinu þekkta málverki, Madonna á enginu, á Listsögusafninu við Theresíutorg. Meira
31. desember 2000 | Fólk í fréttum | 932 orð | 1 mynd

Myndbönd ársins 2000

Á áramótum er góður siður að líta um öxl og skoða það sem hæst hefur borið. Myndbandagagnrýnendur Morgunblaðsins hafa tekið, hver fyrir sig, saman lista yfir tíu frambærilegustu kvikmyndirnar, að þeirra mati, sem settust á hillur myndbandaleiga landsins á árinu. Vitanlega eru miklu fleiri góðar myndir sem komu út - myndir sem hefðu sæmt sér vel á eftirfarandi listum. Meira
31. desember 2000 | Menningarlíf | 233 orð

Myndin sem myrti

Leikstjóri John Ottoman. Handritshöfundur Silvio Horta, Paul Harris Boardman og Scott Derrickson. Tónskáld John Ottoman. Kvikmyndatökustjóri Brian Pearson. Aðalleikendur Jennifer Morrison, Matthew Davis, Hart Bochner, Loretta Devine, Joseph Lawrence. Sýningartími 90 mín. Bandarísk. Columbia. Árgerð 2000 Meira
31. desember 2000 | Menningarlíf | 520 orð | 1 mynd

Nílarprinsessa og nykurssonur

Ævintýrasaga fyrir börn á öllum aldri eftir Guðjón Sveinsson. Erla Sigurðardóttir myndskreytti. Muninn, 2000. 69 bls. Meira
31. desember 2000 | Menningarlíf | 116 orð

Nýjar bækur

SJÓNBAUGAR er ljóðabók eftir Garðar Baldvinsson en hún hlaut viðurkenningu dómnefndar um Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar fyrr á þessu ári. Meira
31. desember 2000 | Menningarlíf | 383 orð

Ofurhetja eður ei?

Leikstjórn og handrit: M. Night Shyamalan. Aðalhlutverk: Bruce Willis, Samuel L. Jackson, Robin Wright Penn, Charlayne Woodard og Spencer Treat Clark. Touchstone Pictures 2000. Meira
31. desember 2000 | Menningarlíf | 42 orð

"Collage"-myndir í Listhúsi Ófeigs

SIGRÍÐUR Ólafsdóttir opnar sýningu á textílhönnun og collage-myndum í Listhúsi Ófeigs, Skólavörðustíg 5, þriðjudaginn 2. janúar kl. 16. Sigríður hefur hlotið menntun sína hér heima og í útlöndum, nú síðast árið 1996 í Forum design center i Malmö. Meira
31. desember 2000 | Menningarlíf | 72 orð

Sýningu lýkur

Listasafn Sigurjóns Ólafssonar Sýningunni Hærra til þín, sem er samstarfsverkefni Listsafns Sigurjóns Ólafssonar og Listasafns Reykjavíkur - Ásmundarsafn, lýkur fimmtudaginn 4. janúar. Meira
31. desember 2000 | Menningarlíf | 1014 orð | 1 mynd

Tímamótaverk

Magnús Blöndal Jóhannsson: Elektrónísk stúdía f. píanó & tónband (1959); 15 minigrams f. tréblásarakvartett (1961); Samstirni (Constellation) f. tónband (1960); Punktar f. sinfóníuhljómsveit & tónband; Sonorities I f. píanó (1963); Sonorities III f. Meira

Umræðan

31. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 29 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, 31. desember, verður fimmtugur Árni B. Sigurðsson, framkvæmdastjóri, Vorbejergbakken 11, DK 8240, Rissokv, Danmörku. Hann verður staddur á afmælisdaginn í Mexíkó, Mazatlan, í síma... Meira
31. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 18 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Nk. þriðjudag, 2. janúar, verður fimmtug Hulda Árnadóttir, Suðurgarði 7, Reykjanesbæ. Eiginmaður hennar er Guðmundur... Meira
31. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 27 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Í dag, 31. desember, verður áttræður Sveinn Elíasson, fyrrverandi útibússtjóri Landsbankans, Dúfnahólum 2, Reykjavík. Eiginkona hans er Sveinbjörg Zóphoníasdóttir. Þau eru að heiman í... Meira
31. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 24 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Á morgun, 1. janúar, nýársdag, verður áttræður Friðrik A. Jónsson, stýrimaður frá Bolungarvík, búsettur í Hafnarfirði . Eiginkona hans er Guðrún A. Ingimundardóttir... Meira
31. desember 2000 | Aðsent efni | 39 orð

ALDAMÓTASPURNINGAR TIL STJÓRNMÁLAMANNA

1. Hver eru mestu viðfangsefni þjóðarinnar á fyrstu árum 21. aldarinnar? 2. Hverjar eru mestu hættur, sem steðja að sjálfstæði Íslands, íslenzkri tungu og sögulegri menningararfleifð, þegar horft er fram eftir 21. öldinni? 3. Meira
31. desember 2000 | Aðsent efni | 860 orð | 1 mynd

Áramót

1. Að framfylgja og hafa stjórn á framhaldi tæknibyltingarinnar, og að koma böndum á óarga markaðsöfl. Meira
31. desember 2000 | Aðsent efni | 1257 orð | 1 mynd

Árið hefur reynst mörgum þungt í skauti

ÁRIÐ 2000 hefur einkennst af miklum sveiflum í rekstrarumhverfi sjávarútvegsins. Ljóst er að afkoma sjávarútvegsfyrirtækja verður mun lakari en í fyrra. Meira
31. desember 2000 | Aðsent efni | 804 orð | 1 mynd

Bryddað upp á nýjungum til fyrirmyndar fyrir aðra

ÞEGAR á heildina er litið hefur árið 2000 reynst Íslendingum afar farsælt. Meira
31. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 311 orð

Er mennt máttur?

ÞESSI spurning hefur oft komið upp í huga mér undanfarnar vikur eftir því sem lengra hefur liðið á verkfall framhaldsskólakennara. Ég hef verið að velta því fyrir mér hvaða skilaboð það eru sem ráðamenn þessarar þjóðar eru að senda okkur skattborgurum. Meira
31. desember 2000 | Aðsent efni | 786 orð

Fjölmiðlamenn, hafið nú vaðið fyrir neðan nefið!

ÞEIR sem stýra þróun tungumálsins framar öllum eruð þið fjölmiðlamenn nútímans. Dag hvern gnýr það á eyrum vor sem kemur úr munni ykkar. Ungt fólk lærir tunguna af vörum ykkar um ljósvakann. Meira
31. desember 2000 | Aðsent efni | 729 orð | 1 mynd

Forðast ber atvinnuleysi, fátækt og ójöfnuð

1. Viðfangsefni okkar og tækifæri á leið til betra mannlífs og aukinna lífsgæða eru fleiri og meiri en nokkru sinni fyrr, þegar horft er til breyttra aðstæðna í menntun og efnahagslífi þjóðarinnar. Meira
31. desember 2000 | Aðsent efni | 1740 orð | 1 mynd

Hér þarf að þrífast öflugt efnahagslíf

1. Mesta viðfangsefni þjóðarinnar erum við sjálf, einstaklingarnir, sem búum og störfum á Íslandi eða tengjumst því á einhvern hátt. Meira
31. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 414 orð | 1 mynd

Hugleiðingar um áramót

SKIPTAR skoðanir hafa verið um það hvort sálir okkar mannanna lifi eftir þessa jarðvist. Sumir álíta jafnvel að engin sál sé til. Meðal fjölhæfs gáfufólks er þessi hugsanagangur ríkjandi og er þá hvorki trúað á tilveru Guðs né annarra ósýnilegra anda. Meira
31. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 327 orð

Íslandspóstur brást

VIÐ SEM búum út á landi og erum víst kallað landsbyggðarfólk treystum mikið á stofnun sem kallar sig Íslandspóst, bæði er við sendum öðrum eitthvað eða fáum sent eitthvað. Meira
31. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 367 orð

ÍSLANDSPÓSTUR hefur verið mikið í fréttum...

ÍSLANDSPÓSTUR hefur verið mikið í fréttum að undanförnu. Víkverja datt í hug, af því tilefni, kostnaðarliðurinn "tollskýrslugerð" sem hann áttaði sig á að væri til, þegar vinur hans pantaði sér íþróttatreyju frá Bandaríkjunum fyrir skemmstu. Meira
31. desember 2000 | Aðsent efni | 1511 orð | 1 mynd

Lykilatriði er jöfnuður

1. Stærsta verkefnið tel ég vera að snúa vörn í sókn í þágu velferðarkerfisins og treysta forsendur þess sem ég kýs að kalla samábyrgt velferðarþjóðfélag. Meira
31. desember 2000 | Aðsent efni | 1251 orð | 1 mynd

Markviss vinnubrögð skila árangri

ÞEGAR þeir, sem starfa við ferðaþjónustu líta yfir árið sem er að líða og freista þess að meta árangurinn verður niðurstaðan mismunandi eftir fyrirtækjum, landshlutum og fleiru. Meira
31. desember 2000 | Aðsent efni | 1025 orð | 1 mynd

Mikið hagsmunamál að ferðaþjónustan fái eðlileg starfsskilyrði

NÚ ER senn lokið þessu síðasta ári áratugarins og aldarinnar. Hvað ferðaþjónustuna varðar hefur þetta ár verið enn eitt metárið í fjölda erlendra og íslenskra ferðamanna sem koma inn í landið. Meira
31. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 276 orð | 1 mynd

Milli himins og jarðar

MIG langar að taka undir það sem Rúna sagði í Velvakanda fimmtudaginn 28. desember sl. um þáttinn Milli himins og jarðar í Ríkissjónvarpinu. Mér fannst þessi þáttur til háborinnar skammar og lítilsvirðing á boðskap jólanna. Margrét. Meira
31. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 65 orð

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup,...

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Meira
31. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 50 orð

MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík.

MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. Meira
31. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 150 orð

NÚ ÁRIÐ ER LIÐIÐ

Nú árið er liðið í aldanna skaut og aldrei það kemur til baka, nú gengin er sérhver þess gleði og þraut, það gjörvallt er runnið á eilífðar braut, en minning þess víst skal þó vaka. Meira
31. desember 2000 | Aðsent efni | 960 orð | 1 mynd

Nýtum tækifærið

Á ÁRSFUNDI Samtaka atvinnulífsins sl. haust var helsta umfjöllunarefnið nýja hagkerfið svokallaða. Meira
31. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 28 orð | 1 mynd

PERLUBRÚÐKAUP .

PERLUBRÚÐKAUP . Í dag, 31. desember, eiga 30 ára brúðkaupsafmæli hjónin Hildigunnur Eyfjörð Jónsdóttir og Ásmundur Hólm Þorláksson til heimilis í Stapasíðu 18, Akureyri. Þau eru heima á þessum... Meira
31. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 858 orð

(Róm. 15, 14, 17.)

Í dag er sunnudagur 31. desember, 366. dagur ársins 2000. Gamlársdagur, Sylvestrimessa. Orð dagsins: Því að ekki er Guðs ríki matur og drykkur, heldur réttlæti, friður og fögnuður í heilögum anda. Meira
31. desember 2000 | Aðsent efni | 899 orð | 1 mynd

Samkeppnisstaða Íslands

BLIKUR eru á lofti í alþjóðamálum. Ætla má að Bandaríkin og Evrópusambandið muni á næstu árum beina sjónum sínum meira að innanríkismálum en undanfarin ár og samkeppni muni aukast á öllum sviðum milli þessara risa. Meira
31. desember 2000 | Aðsent efni | 941 orð | 1 mynd

Sjávarútvegur og umhverfismál

DEILT er um með gildum rökum hvort þúsaldamót voru um síðustu áramót eða þessi. Það skal ósagt látið hve mikilvægar slíkar deilur eru en við áramót er ágætt að rifja upp helstu verkefni liðins árs og þess næsta. Meira
31. desember 2000 | Aðsent efni | 1392 orð | 1 mynd

Staðfestan skilar árangri

ÁRIÐ 2000 hefur verið viðburðaríkt ár innan lands sem utan. Aþjóðavæðing í fjölbreyttri mynd ryður sér brautir um alla jarðarkringluna; alls staðar af þunga og með vaxandi hraða, sums staðar af miklu offorsi. Meira
31. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 437 orð

Tímatalsstaðall

VIÐ ÞESSI tímamót er rétt að vekja athygli á alþjóðlegum staðli (ISO8601) um hvernig rita skuli tímasetningar á talnaformi. Samkvæmt staðlinum skal rita gamlársdag þessa árs með 2000-12-31. Styttingar eru leyfðar eins og t.d. Meira
31. desember 2000 | Aðsent efni | 1242 orð | 1 mynd

Tryggjum áframhaldandi hagvöxt

STAÐAN í íslensku efnahags- og atvinnulífi við þessi áramót er á margan hátt góð. Hagvöxtur á undanförnum árum hefur skilað sér í bættri afkomu fyrirtækja og einstaklinga og aukin umsvif í hagkerfinu hafa leitt til vaxandi tekna ríkissjóðs. Meira
31. desember 2000 | Aðsent efni | 989 orð | 1 mynd

Umhverfismál í brennidepli

SÍFELLT fleiri þegnar þessa þjóðfélags jafnt sem annarra vestrænna þjóðfélaga láta sig varða verndun umhverfis. Bændur eru í þeim hópi og hafa þeir á undanförnum árum starfað ötullega á mörgum sviðum umhverfismála. Meira
31. desember 2000 | Aðsent efni | 1074 orð | 1 mynd

Við áramót

Í UPPHAFI nýrrar aldar er fyllsta ástæða til að vera bjartsýnn um framtíð sjávarútvegsins. Fyrir rúmum áratug stóðu samtök útvegsmanna að gerð metnaðarfullra heimildarmynda um íslenskan sjávarútveg sem lýsa vel þeim breytingum sem áttu sér stað á... Meira
31. desember 2000 | Aðsent efni | 978 orð | 1 mynd

Við árslok 2000

ÁRIÐ sem er að líða hefur verið viðburðaríkt hjá verkalýðshreyfingunni. Kjarasamningar voru endurnýjaðir sl. vor með metnaðarfullum markmiðum sem brýnt er að ná þótt útlitið sé því miður tvísýnt nú um áramótin. Meira
31. desember 2000 | Aðsent efni | 997 orð | 1 mynd

Þjóðhagslegir langtímahagsmunir verða að ráða

HAGSMUNABARÁTTA SFÁÚ beinist öll að því að vel rekin fiskvinnslufyrirtæki á Íslandi geti sem slík átt sér lífvænlega framtíð. Í almennum skilningi hafa auðvitað öll hagsmunasamtök þetta sama meginmarkmið. Barátta SFÁÚ hefur þó talsverða sérstöðu. Meira
31. desember 2000 | Aðsent efni | 906 orð | 1 mynd

Þrýstingur á stjórnvöld að sporna gegn þenslu í ríkisfjármálum

ÁRIÐ, sem nú er senn á enda, hefur verið mikið afmælisár. Þó í hugum flestra beri hæst kristnitöku- og landafundaafmæli þá héldu kaupmenn upp á að hálf öld var liðin frá stofnun Kaupmannasamtaka Íslands. Meira

Minningargreinar

31. desember 2000 | Minningargreinar | 711 orð | 1 mynd

AÐALBJÖRN ÞORGEIR BJÖRNSSON

Aðalbjörn Þorgeir Björnsson fæddist í Hafnarfirði 6. nóvember 1931. Hann lést 22. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Björn Maríus Hansson skipstjóri, f. 16.1. 1898, á Brúarenda í Reykjavík, d. 14.8. Meira  Kaupa minningabók
31. desember 2000 | Minningargreinar | 711 orð

AÐALBJÖRN ÞORGEIR BJÖRNSSON

Aðalbjörn Þorgeir Björnsson fæddist í Hafnarfirði 6. nóvember 1931. Hann lést 22. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Björn Maríus Hansson skipstjóri, f. 16.1. 1898, á Brúarenda í Reykjavík, d. 14.8. Meira  Kaupa minningabók
31. desember 2000 | Minningargreinar | 589 orð

BENEDIKT ODDSSON

Benedikt Oddsson fæddist í Keflavík 8. maí 1970. Hann lést af slysförum 30. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Keflavíkurkirkju 7. desember. Meira  Kaupa minningabók
31. desember 2000 | Minningargreinar | 589 orð | 1 mynd

BENEDIKT ODDSSON

Benedikt Oddsson fæddist í Keflavík 8. maí 1970. Hann lést af slysförum 30. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Keflavíkurkirkju 7. desember. Meira  Kaupa minningabók
31. desember 2000 | Minningargreinar | 697 orð

ELÍAS ÞÓRÐARSON

Elías Þórðarson fæddist á Fit á Barðaströnd 7. október 1921. Hann lést á Sjúkrahúsi Patreksfjarðar 11. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Þórður V. Marteinsson frá Grænhól, f. 1. maí 1879, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
31. desember 2000 | Minningargreinar | 697 orð | 1 mynd

ELÍAS ÞÓRÐARSON

Elías Þórðarson fæddist á Fit á Barðaströnd 7. október 1921. Hann lést á Sjúkrahúsi Patreksfjarðar 11. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Þórður V. Marteinsson frá Grænhól, f. 1. maí 1879, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
31. desember 2000 | Minningargreinar | 933 orð

JÓFRÍÐUR BJÖRNSDÓTTIR

Jófríður Björnsdóttir fæddist í Bæ á Höfðaströnd 27. september 1927. Hún lést á heimili sínu 20. desember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Sauðárkrókskirkju 28. desember. Meira  Kaupa minningabók
31. desember 2000 | Minningargreinar | 933 orð | 1 mynd

JÓFRÍÐUR BJÖRNSDÓTTIR

Jófríður Björnsdóttir fæddist í Bæ á Höfðaströnd 27. september 1927. Hún lést á heimili sínu 20. desember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Sauðárkrókskirkju 28. desember. Meira  Kaupa minningabók
31. desember 2000 | Minningargreinar | 254 orð

JÚLÍANA VIGGÓSDÓTTIR

Júlíana Viggósdóttir fæddist í Reykjavík 2. ágúst 1929. Hún lést 14. desember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju 28. desember. Meira  Kaupa minningabók
31. desember 2000 | Minningargreinar | 254 orð | 1 mynd

JÚLÍANA VIGGÓSDÓTTIR

Júlíana Viggósdóttir fæddist í Reykjavík 2. ágúst 1929. Hún lést 14. desember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju 28. desember. Meira  Kaupa minningabók
31. desember 2000 | Minningargreinar | 774 orð | 1 mynd

RANNVEIG DÝRLEIF MATTHÍASDÓTTIR

Rannveig Dýrleif Matthíasdóttir fæddist í Grímsey 4. nóvember 1910. Hún lést 21. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Matthías Eggertsson, prestur, f. 15. júní 1865, og kona hans Mundíana Guðný Guðmundsdóttir, f. 29. apríl 1869. Meira  Kaupa minningabók
31. desember 2000 | Minningargreinar | 774 orð

RANNVEIG DÝRLEIF MATTHÍASDÓTTIR

Rannveig Dýrleif Matthíasdóttir fæddist í Grímsey 4. nóvember 1910. Hún lést 21. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Matthías Eggertsson, prestur, f. 15. júní 1865, og kona hans Mundíana Guðný Guðmundsdóttir, f. 29. apríl 1869. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

31. desember 2000 | Bílar | 85 orð

10% markaðshlutdeild Toyota í Bandaríkjunum

TOYOTA seldi sinn fyrsta bíl í Bandaríkjunum fyrir 42 árum og nú stefnir allt í það að fyrirtækið nái 10% markaðshlutdeild á þessum risavaxna markaði. Meira
31. desember 2000 | Bílar | 110 orð | 1 mynd

BMW X5 á 6,7 sekúndum í hundraðið

BMW kynnir á bílasýningunni í Detroit í næsta mánuði hraðskreiðasta fjöldaframleidda jeppa heims. Þetta er BMW X5 með 4,6 lítra afbrigði af 4,4 lítra, V8 vélinni, sem er í núverandi X5. Fullu nafni heitir jeppinn X5 4.6 iS og kemur á markað í Evrópu... Meira
31. desember 2000 | Bílar | 1685 orð | 3 myndir

Búast við allt frá 10-20% samdrætti í bílasölu

Við áramót er venjan að staldra við, rifja upp liðið ár og spá í framtíðina. Í annarri grein af þremur, sem hér birtist, er rætt við forsvarsmenn bílaumboðanna og þeir fengnir til að spá í spilin. Meira
31. desember 2000 | Bílar | 74 orð

Citroën Saxo VTS

Lengd: 3,72 m.Breidd: 1,60 m.Hæð: 1,38 m. Eigin þyngd: 968 kg.Heildarþyngd: 1.380 kg.Farangursrými: 280/953 lítrar.Vél: 1,6 lítrar, 120 hestöfl. Gírkassi: Fimm gírar, handskiptur.Hemlar: ABS, diskar á öllum hjólum. Meira
31. desember 2000 | Ferðalög | 72 orð

Endurbættur ferðavefur

ENDURBÆTUR hafa verið unnar á ferðavefnum www.nat.is sem Norðurferðir ehf. hafa umsjón með ásamt ferðamiðstöðvunum Ferðakaffi víða um land. Meira
31. desember 2000 | Ferðalög | 285 orð | 1 mynd

Fór í Saharaeyðimörkina

Björn Brynjúlfur Björnsson er tólf ára gamall og nýkominn úr vikuferð frá Túnis með foreldrum sínum og yngri bróður. Meira
31. desember 2000 | Ferðalög | 202 orð | 1 mynd

Frá "austfirsku ölpunum" til þeirra ítölsku

BORGÞÓR Guðjónsson, vinnuvélaverktaki frá Reyðarfirði, er að fara ásamt eiginkonu sinni, Kristínu, og átta ára gömlu barnabarni, Sigþóri, á skíði til Val di Fiemme á Ítalíu yfir jól og áramót. Meira
31. desember 2000 | Bílar | 375 orð | 6 myndir

Hugmyndabílar Tom Gale

HELSTA driffjöðurin að baki útliti á nýjum Chrysler bílum síðastliðin tólf ár er yfirmaður hönnunardeildar fyrirtækisins, Tom Gale. Mikil tímamót eru nú í lífi Gale, sem lætur af störfum um áramótin eftir 33 ára gifturíkan feril hjá Chrysler. Meira
31. desember 2000 | Ferðalög | 19 orð

Í útlöndum yfir áramótin

Borgþór Guðjónsson, Sigurður Halldórsson og Yann Kolbeinsson eiga það allir sammerkt að vera erlendis yfir áramótin. Áfangastaðirnir eru þó breytilegir. Meira
31. desember 2000 | Ferðalög | 295 orð | 1 mynd

Japanar halda upp á nýja þúsöld nú

ÓLÍKT flestum þjóðum kusu Japanir að halda ekki upp á þúsaldamótin um síðustu áramót, heldur munu þeir bjóða nýju öldina velkomna 1. janúar 2001 á þeim forsendum að ein öld vari frá ári 1 til 100. Meira
31. desember 2000 | Bílar | 99 orð

Keramik í dekkjum skynjar hættuna

SIEMENS í Þýskalandi vinnur nú að þróun nýrrar gerðar hjólbarða sem eru með innbyggða í gúmmíið skynjara úr keramiki. Hlutverk þeirra er að fylgjast stöðugt með hita, loftþrýstingi og veggripi hjólbarðanna. Meira
31. desember 2000 | Ferðalög | 207 orð | 1 mynd

Laufabrauðið í ferðatöskunni

YANN Kolbeinsson háskólanemi verður í Cannes í Suður-Frakklandi yfir áramótin. Meira
31. desember 2000 | Ferðalög | 908 orð | 4 myndir

Lítil Prag og klaustur Lúthers

Fallegar götumyndir, kastalar og ágæt söfn leynast austan línunnar sem eitt sinn skipti Þýskalandi. Sigurbjörg Þrastardóttir nýtti sér skilvirkt lestarkerfi og ferðaðist um austurhluta landsins. Meira
31. desember 2000 | Ferðalög | 770 orð | 3 myndir

Margt er í boði fyrir barnafjölskyldur á Djurgården

Á Djurgården í Stokkhólmi er tívolí og dýragarður borgarinnar, ásamt fjölmörgum söfnum og skemmtigörðum. Pétur Gunnarsson skoðaði nýjasta safnið sem er helgað barnamenningu og sögum Astrid Lindgren. Meira
31. desember 2000 | Ferðalög | 149 orð | 1 mynd

Nýjar skíðagönguferðir á árinu

FERÐAÁÆTLUN Ferðafélags Íslands fyrir árið 2001 er komin út en í bæklingnum eru meðal annars kynntar dags- og kvöldferðir, helgarferðir og sumarleyfisferðir ferðafélagsins. Meira
31. desember 2000 | Bílar | 380 orð | 5 myndir

Rafræn framtíð í bílum

SÝNINGIN Convergence er haldin árlega í bílaborginni Detroit í Bandaríkjunum. Þar eru leiddir saman raftækja- og bílaframleiðendur og jafnan margt um nýjungar. Að þessu sinni bar mest á tækninýjungum á sviði öryggismála og þægindabúnaði ýmiss konar. Meira
31. desember 2000 | Bílar | 484 orð | 4 myndir

Saxo VTS - villidýrið frá Citroën

MINNSTI bíllinn frá Citroën heitir Saxo. Þetta er í raun sami bíll og Peugeot 106, enda um sömu samsteypuna að ræða, PSA. Saxo fékk andlitslyftingu á árinu sem er að líða sem skerpir skilin á milli hans og 106. Meira
31. desember 2000 | Bílar | 177 orð

Tekjur ríkisins af bílum stefna í 32 milljarða

ÚTLIT er fyrir að tekjur ríkisins af bifreiðum og bifreiðanotkun aukist um nálægt 10% á þessu ári frá árinu 1999, samkvæmt upplýsingum sem Félag íslenskra bifreiðaeigenda hefur viðað að sér. Alls eru tekjurnar ríflega 32. Meira
31. desember 2000 | Ferðalög | 210 orð | 1 mynd

Vonast til að sjá góða flugeldasýningu

SIGURÐUR Halldórsson módelsmiður ætlar að dvelja á Kanaríeyjum yfir áramótin ásamt eiginkonu sinni Grímu og börnum þeirra tveimur, Emil og Veru. Meira
31. desember 2000 | Bílar | 160 orð | 2 myndir

VWofursportbíll árið 2002

VOLKSWAGEN hefur ákveðið að hefja framleiðslu á ofursportbíl með W12 vél, 420 hestafla árið 2002. Meira
31. desember 2000 | Ferðalög | 336 orð | 1 mynd

Þúsaldarhvelfingunni lokað endanlega á nýársdag

HINNI margumtöluðu þúsaldarhvelfingu í London verður formlega lokað á nýársdag eftir algjörlega misheppnað ár. Hvelfingin var tekin í notkun á gamlársdag í fyrra og átti að verða mesta aðdráttarafl ferðamanna á ári þúsaldarskipta. Meira

Fastir þættir

31. desember 2000 | Fastir þættir | 350 orð

Brids - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

ÍSLENSKIR spilarar þekkja vel veiku opnanirnar á tveimur hjörtum og spöðum, sem sýna fimm spil í viðkomandi lit og minnst fjórlit til hliðar í láglit. Meira
31. desember 2000 | Fastir þættir | 700 orð | 1 mynd

Friður - gleði - vinsemd

Kristnihátíð ber hæst í Íslands sögu árið 2000. Stefán Friðbjarnarson segir nýtt ár efnivið til að vinna úr. Meira
31. desember 2000 | Fastir þættir | 340 orð | 6 myndir

Lausnir jólaskákþrautanna

JÓLASKÁKÞRAUTIRNAR voru af ýmsum toga eins og áður. Ekki er að efa að sumar þeirra komu nemendum Skákskóla Íslands kunnuglega fyrir sjónir enda hafa þær verið meðal viðfangsefna nemenda þar. Meira
31. desember 2000 | Fastir þættir | 1219 orð | 1 mynd

MINNISBLAÐ LESENDA UM ÁRAMÓTIN

Slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur: Slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur er opin allan sólarhringinn og sinnir slysa- og neyðartilfellum. Sími slysadeildar er 5251700 . Slökkvilið, sjúkrabifreið og lögregla: Neyðarnúmer fyrir allt landið í síma 112. Meira
31. desember 2000 | Fastir þættir | 173 orð | 1 mynd

SkÁk - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

FYRIR stuttu lauk skákhátíð í York á Englandi. Adam Raoof hafði veg og vanda að henni eins og segja má um flest alþjóðleg skákmót sem haldin eru á Bretlandseyjum. Nokkrir Íslendingar hafa tekið þátt í mótum hans, en þau eru orðin fáein yfir árið. Meira
31. desember 2000 | Viðhorf | 903 orð

Verslun og vísindi

"Nú á dögum eiga meðvitaðir draumóramenn fáa kosti vilji þeir finna átrúnaðarþörf sinni farveg." Meira

Sunnudagsblað

31. desember 2000 | Sunnudagsblað | 1131 orð | 5 myndir

1.

1. Hvaða kunni tónlistarmaður kom hingað til lands á árinu og lék á tónleikum? a. Pete Townshend b. Roger Whittaker c. Ray Davies d. Gilbert O'Sullivan 2. Frægt farsímafyrirtæki í Svíþjóð fékk ekki úthlutað leyfi fyrir þriðju kynslóðar farsímakerfi. Meira
31. desember 2000 | Sunnudagsblað | 515 orð | 7 myndir

1.

1.Hvað heitir strákurinn sem á Pikachu í Pocémon-myndinni? a. Gary b. Brock c. Ash d. James 2.Bergljót Arnalds fékk hvatningarverðlaun fyrir að vera frumkvöðull að útgáfu íslenskra tölvubóka og tölvuleikja (Talnapúkinn). Meira
31. desember 2000 | Sunnudagsblað | 608 orð | 3 myndir

1.

1. Hver eftirtalinna verðlauna féllu ekki í skaut Bjarkar Guðmundsdóttur á árinu? a. Gullpálminn b. Bjartsýnisverðlaun Bröste c. Evrópsku kvikmyndaverðlaunin d. Edduverðlaunin 2. Meira
31. desember 2000 | Sunnudagsblað | 1963 orð | 4 myndir

Af ferðum fjallalambsins

HONUM brá í brún, vikapiltinum á hótelinu góða í Bologna sem kennt er við þrjá öldunga, þegar hann tók upp töskuna. Æðar stóðu út úr hálsi og blóð hljóp í augu. "Hvað er eiginlega í töskunni, lík? Meira
31. desember 2000 | Sunnudagsblað | 1257 orð | 4 myndir

Aldamótahátíð á Austurvelli á nýársnótt 1901

Í BORGARSKJALASAFNI má finna gamalt og lúið dreifibréf sem lætur lítið yfir sér og geymir þó "program" hátíðarhalda aldamótanna 1900-1901 en boðað var til mannfagnaðar á Austurvelli af því tilefni. Meira
31. desember 2000 | Sunnudagsblað | 440 orð

Arnaldur Indriðason

The Straight Story (David Lynch) Lynch hefur gert óvenjulegar myndir en þessi er sú óvenjulegasta. Segir frá gamalmenni sem keyrir á sláttuvél vikum saman eftir þjóðveginum að hitta bróður sinn. Byggð á sönnum atburðum. Meira
31. desember 2000 | Sunnudagsblað | 457 orð | 1 mynd

Áhættan meiri en ávinningurinn

ÞÓRUNN Einarsdóttir í Baldursheimi I í Mývatnssveit sagði að árið sem nú er að líða hafi verið ósköp venjulegt, sumarið mjög gott og heyfengur ágætur. Meira
31. desember 2000 | Sunnudagsblað | 999 orð | 2 myndir

Áramótaávarp (hins óbreytta borgara)

Það liggur við að maður skammist sín fyrir að hafa það ekki nógu gott og lætur þess vegna eins og maður hafi það gott, skrifar Ellert B. Schram í annál sínum um árið sem er að líða. Meira
31. desember 2000 | Sunnudagsblað | 62 orð | 1 mynd

Bill Callahan er mikill einfari, virðist...

Bill Callahan er mikill einfari, virðist helst ekki vilja vinna með öðrum og horfir sífellt inn á við í textum sínum og lagasmíðum. Meira
31. desember 2000 | Sunnudagsblað | 50 orð | 1 mynd

Björk kjörin besta leikkonan

BJÖRK Guðmundsdóttir var kjörin besta leikkonan á kvikmyndahátíðinni í Cannes í Frakklandi fyrir hlutverk sitt í mynd Danans Lars Von Triers, Dancer in the Dark. Myndin hlaut Gullpálmann á hátíðinni. Meira
31. desember 2000 | Sunnudagsblað | 1177 orð | 4 myndir

Blessuð er hjálparhöndin

Sjálfboðaliðinn gefur öðrum án þess að taka út laun sín, jafnvel án þess að láta nafns síns getið. Hann er fús til að rétta öðrum hjálparhönd án þess að eiga inni greiða hjá þeim. Sjálfboðaliðinn býst ekki við að vera getið fyrir verk sín í fjölmiðlum. Meira
31. desember 2000 | Sunnudagsblað | 75 orð

Boðorð

"Því hungraður var ég, og þér gáfuð mér að eta, þyrstur var ég, og þér gáfuð mér að drekka, gestur var ég, og þér hýstuð mig, nakinn og þér klædduð mig, sjúkur og þér vitjuðu mín, í fangelsi var ég, og þér komuð til mín. [... Meira
31. desember 2000 | Sunnudagsblað | 58 orð | 1 mynd

Botnleðjumenn breyttu nokkuð um stíl og...

Botnleðjumenn breyttu nokkuð um stíl og stefnu á sinni fyrstu plötu í tvö ár. Tónlistin var öllu mýkri en menn eiga að venjast en rokkið ólgaði undir niðri. Meira
31. desember 2000 | Sunnudagsblað | 51 orð | 1 mynd

Breska tríóið Clinic vakti mikla athygli...

Breska tríóið Clinic vakti mikla athygli fyrir tólftommur sem safnað var saman á breiðskífu á síðasta ári, skemmtilega galgopalegt rokk sem gaf fögur fyrirheit. Meira
31. desember 2000 | Sunnudagsblað | 272 orð | 1 mynd

Bréfakassi Erlends í Unuhúsi vakti mikla athygli

VIÐ setningu Menningarársins 2000 29. janúar sl. var einn hápunktanna sú stund þegar rofið var innsigli á kassa Erlends í Unuhúsi. Meira
31. desember 2000 | Sunnudagsblað | 43 orð | 1 mynd

Egill Sæbjörnsson kom, sá og sigraði...

Egill Sæbjörnsson kom, sá og sigraði með sinni fyrstu breiðskífu en áður hafði hann gefið út sérkennilega smáskífu. Meira
31. desember 2000 | Sunnudagsblað | 149 orð | 1 mynd

Endurgerðir naglar

RÚMUR áratugur er liðinn síðan Trent Reznor sendi frá sér fyrstu plötuna undir nafninu Nine Inch Nails og síðan hefur hann ekki gert nema tvær breiðskífur, síðast The Fragile sem kom út á síðasta ári. Í kjölfar plötu númer tvö, sem var ekki ýkja vel tekið til að byrja með, sendi hann frá sér safnskífur með endurunnum lögum og eins er með Fragile, fyrir skemmstu kom út skífan Things Falling Apart. Meira
31. desember 2000 | Sunnudagsblað | 197 orð | 1 mynd

Erfitt ár hjá Eyjamönnum

"MÉR er efst í huga, nú í lok ársins, þau miklu áföll sem Vestmannaeyjar hafa orðið fyrir síðustu vikur og mánuði," segir Guðjón Hjörleifsson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum. Meira
31. desember 2000 | Sunnudagsblað | 54 orð | 1 mynd

Fáir tónlistarmenn eru eins umdeildir um...

Fáir tónlistarmenn eru eins umdeildir um heim allan og Marshall Mathers sem kallar sig meðal annars Eminem. Það verður þó ekki af honum skafið að hann er frábær textasmiður og með fremstu flytjendum. Þegar við bætist að hann hefur Dr. Meira
31. desember 2000 | Sunnudagsblað | 326 orð | 1 mynd

Fékk ekki að fagna sætum sigri í friði

ANDRI Sigþórsson knattspyrnumaður var mikið í sviðsljósinu á árinu. Hann tryggði KR Íslandsmeistaratitilinn með mikilvægum mörkum en hann vann það afrek að skora öll mörk vesturbæjarliðsins þegar það sigraði Stjörnuna, 4:1, í lokaumferð deildarinnar. Meira
31. desember 2000 | Sunnudagsblað | 43 orð

FÓLK OG FRÉTTIR Á LIÐNU ÁRI

ÁRIÐ 2000 er senn á enda og víst er að það verður fólki misjafnlega eftirminnilegt. Sumir hafa gengið í gegnum erfiða reynslu og aðrir reynt sérstaka og skemmtilega atburði. Meira
31. desember 2000 | Sunnudagsblað | 49 orð | 1 mynd

Frá Texas kemur hver fyrirtaks rokksveitin...

Frá Texas kemur hver fyrirtaks rokksveitin af annarri, nú síðast At The Drive-In sem á eftir að vera áberandi í rokkútvarpi hér á landi á næstunni ef að líkum lætur. Meira
31. desember 2000 | Sunnudagsblað | 108 orð | 1 mynd

Fréttamyndir af innlendum vettvangi

HARÐUR jarðskjálfti, 6,5 stig á Richter, reið yfir Suðurland á þjóðhátíðardaginn, 17. júní. Upptök skjálftans voru í Holtum í Rangárvallasýslu og urðu miklar skemmdir á húsum, ekki síst á Hellu og í sveitunum í vestanverðri sýslunni. Meira
31. desember 2000 | Sunnudagsblað | 108 orð

Fréttamyndir af innlendum vettvangi

HARÐUR jarðskjálfti, 6,5 stig á Richter, reið yfir Suðurland á þjóðhátíðardaginn, 17. júní. Upptök skjálftans voru í Holtum í Rangárvallasýslu og urðu miklar skemmdir á húsum, ekki síst á Hellu og í sveitunum í vestanverðri sýslunni. Meira
31. desember 2000 | Sunnudagsblað | 404 orð | 1 mynd

Fyrst Alþingi gat tekið á móti Li Peng þá gátum við það líka

"ÞAÐ var ánægjulegt að fá Li Peng, forseta þjóðþings Kína, og konu hans, Zhu Lin, í heimsókn," segir Heiðar M. Guðnason. Meira
31. desember 2000 | Sunnudagsblað | 54 orð | 1 mynd

Fyrsta plata Wu Tang-klíkunnar olli straumhvörfum...

Fyrsta plata Wu Tang-klíkunnar olli straumhvörfum í rappinu og allar plötur þeirra Wu Tang-manna sem á eftir fylgdu hlutu að standa í skugga frumraunarinnar. Meira
31. desember 2000 | Sunnudagsblað | 44 orð | 1 mynd

Gekk á norðurpólinn

HARALDUR ÖRN Ólafsson gekk á norðurpólinn. Náði hann markmiði sínu rétt fyrir klukkan hálftíu að kvöldi 10. maí, eftir átta vikna göngu. Meira
31. desember 2000 | Sunnudagsblað | 4 orð

GETRAUNIR

? Meira
31. desember 2000 | Sunnudagsblað | 72 orð | 1 mynd

Giftusamleg björgun úr Jökulsá á Fjöllum

ÞRETTÁN manns biðu björgunar í liðlega þrjá tíma á þaki rútu sem festist í vaði á Lindaá þar sem kvíslar úr Jökulsá á Fjöllum flæða í hana. Atburðurinn átti sér stað í ágúst og var úrhellisrigning og rok meðan fólkið beið á þakinu. Meira
31. desember 2000 | Sunnudagsblað | 44 orð | 1 mynd

Grandaddy-flokkurinn, sem er reyndar að mestu...

Grandaddy-flokkurinn, sem er reyndar að mestu hugarfóstur eins manns, Jason Lytle, er með skemmtilegustu hljómsveitium Breta nú um stundir. Meira
31. desember 2000 | Sunnudagsblað | 1440 orð | 1 mynd

Hálf lækning í góðum viðtökum

HÖRÐUR Þorleifsson ákvað fyrir mörgum árum að hann skyldi ljúka starfsævi sinni sem augnlæknir með nýrri öld. Meira
31. desember 2000 | Sunnudagsblað | 61 orð | 1 mynd

Helsta öðlingssveit bandarískrar nýbylgju er Yo...

Helsta öðlingssveit bandarískrar nýbylgju er Yo La Tengo-þrenningin sem hefur verið lengur að en elstu menn muna. Meira
31. desember 2000 | Sunnudagsblað | 585 orð

Hildur Loftsdóttir

Magnolia ( Paul Thomas Anderson) Aðgát skal höfð í nærveru sálar. Það er drama hversdagsins, bíómyndin sem við erum öll að leika í, rétt eins og framúrskarandi leikarar þessarar myndar. Meira
31. desember 2000 | Sunnudagsblað | 273 orð | 1 mynd

Hvaða þroski

Hvaða þætti þroskar sjálfboðaliðastarfið helst hjá ungu fólki? "Ég mundi segja að sjálfboðaliðastarf þroski marga þætti hjá ungu fólki. Ungt fólk sem tekur þátt í sjálfboðaþjónustu á vegum Ungs fólks í Evrópu fer eitt til annars Evrópulands. Meira
31. desember 2000 | Sunnudagsblað | 164 orð | 1 mynd

Hvað gefur

Hvað gefur það ungu fólk að vera sjálfboðaliði? "Hver einstaklingur upplifir það sjálfsagt mismunandi hvað sjálfboðið starf gefur honum. Meira
31. desember 2000 | Sunnudagsblað | 122 orð | 1 mynd

Hver er hugsjónin?

Hver er hugsjón sjálfboðaliðans? "Ég geri ráð fyrir að þú viljir fá svar út frá sjónarhóli kristilegrar sjálfboðaliðahreyfingar," svarar Kjartan Jónsson kristniboði og framkvæmdastjóri KFUM og K. Meira
31. desember 2000 | Sunnudagsblað | 2047 orð | 2 myndir

Hæðir, lægðir og miðjumoð

ÞESSI þróun gerir að verkum að um áramót hefur maður á tilfinningunni að síðustu 12 mánuðirnir hafi ekki verið neitt til að hrópa húrra fyrir. Sífellt hrakandi "jólamyndir", eiga sinn þátt í því. Meira
31. desember 2000 | Sunnudagsblað | 67 orð | 1 mynd

Iðrunarganga

ÞÚSUNDIR manna voru á kristnihátíð á Þingvöllum í byrjun júlí en einmuna blíða ríkti alla helgina. Fjölbreytt dagskrá var frá morgni til kvölds en hápunktur hátíðarinnar var hátíðarmessa á sunnudag. Meira
31. desember 2000 | Sunnudagsblað | 2578 orð | 3 myndir

Íslendingar drógu vagninn

Að jafn fámenn þjóð og Íslendingar skuli hafa verið í fararbroddi í jafn viðamiklu verkefni og alþjóðlegri takmörkun á losun þrávirkra lífrænna efna hlýtur að vekja athygli. Meira
31. desember 2000 | Sunnudagsblað | 72 orð | 1 mynd

Íslendingur í New York

GUNNAR Marel Eggertsson og áhöfn hans á víkingaskipinu Íslendingi sigldi frá Íslandi til Ameríku í sumar til þess að minnast siglinga Eiríks rauða, Leifs heppna og annarra norrænna víkinga sem leiddu til landafundanna fyrir þúsund árum. Meira
31. desember 2000 | Sunnudagsblað | 814 orð | 2 myndir

Jackie Mittoo minnst

REGGÍ HEFUR verið í mikilli sókn á þessu ári og stöðugur straumur af skífum með endurútgefinni snilld frá fyrri árum. Mikið hefur borið á frábærum safnskífum frá Blood & Fire, en einnig hefur nokkuð verið um fyrirtaksplötur frá Soul Jazz/Universal Sound-útgáfunni. Þar á meðal er safndiskur með Jackie Mittoo, sem er hvalreki á fjörur reggívina, ekki síður en tónlistaráhugamanna almennt, en einnig er vert að minast tíundu ártíðar Mittoos fyrir skemmstu. Meira
31. desember 2000 | Sunnudagsblað | 577 orð | 1 mynd

Jarðhörpusálmar Lárusar

EIGINÚTGÁFA hefur blómstrað á árinu og fjölmargir tónlistarmenn gefið út plötur sem útgáfufyrirtæki myndu líkastil fæst sinna. Fyrr á þessu ári kom út diskur sem kallast Jarðhörpusálmar, en á honum leikur Lárus Sigurðsson eigin tónverk á hljóðfæri sem hann hefur smíðað sjálfur og kallar jarðhörpur eða lýrur, en það eru hörpur að forngrískri fyrirmynd. Lárus gefur diskinn sjálfur út. Meira
31. desember 2000 | Sunnudagsblað | 64 orð | 1 mynd

Johnny Cash verður sífellt betri og...

Johnny Cash verður sífellt betri og aldrei hefur hann verið einlægari og sterkari en á Solitary Man. Líkt og á fyrri skífum fyrir American-útgáfuna tekur hann eigin lög í bland við gamla slagara, þjóðlög og nýleg popplög. Meira
31. desember 2000 | Sunnudagsblað | 38 orð | 1 mynd

Kanadíska rokksveitin Godspeed You Black Emperor!

Kanadíska rokksveitin Godspeed You Black Emperor! gengur eins langt í listaspírurokki og hægt er að komast með endalausum lögum sem heita óskiljanlegum heitum. Meira
31. desember 2000 | Sunnudagsblað | 71 orð | 1 mynd

Landafundanna fyrir þúsund árum

ÞJÓÐHÖFÐINGJAR Norðurlandanna sátu hádegisverðarboð bandarísku forsetahjónanna í Hvíta húsinu í Washington í apríl. Meira
31. desember 2000 | Sunnudagsblað | 530 orð | 1 mynd

Lærdómsríkt ár fyrir jarðvísindamenn

"ÞETTA ár er búið að vera mjög lærdómsríkt fyrir jarðvísindamenn. Meira
31. desember 2000 | Sunnudagsblað | 42 orð | 1 mynd

Magnús Þór Jónsson, sem kallar sig...

Magnús Þór Jónsson, sem kallar sig Megas, er mistækur listamaður en alltaf forvitnilegur. Meira
31. desember 2000 | Sunnudagsblað | 16 orð

Matseðill Andreasar

Forréttur: Heitreyktur úteyjarsilungur með piparrótarsósu og fersku salati. Aðalréttur: Rauðvínsmaríneraður lambaframhryggsvöðvi með rósmarínsósu. Eftirréttur: Skyr- og mysuostastrýta með... Meira
31. desember 2000 | Sunnudagsblað | 60 orð | 1 mynd

Menningarnótt í Reykjavík

TALIÐ er að um 50 þúsund manns hafi verið í miðbæ Reykjavíkur á menningarnótt í ágúst, þegar mest var, til þess að njóta menningar og mannlífs. Meira
31. desember 2000 | Sunnudagsblað | 41 orð | 1 mynd

Mínus var hljómsveit ársins og í...

Mínus var hljómsveit ársins og í forsvari fyrir endurreisn íslensks rokks. Platan Jesus Christ, Bobby var framúrstefnuleg á sinn hátt, ekki bara harðkjarni heldur framsækinn harðkjarni sem undirstrikar að heilmikið er að gerast hjá sveitinni. Meira
31. desember 2000 | Sunnudagsblað | 49 orð | 1 mynd

Neðan úr níunda heimi er ekki...

Neðan úr níunda heimi er ekki eiginleg breiðskífa, heldur frekar kynningarútgáfa, en gefur samt góða mynd af því hvað liðsmenn eru að fást við. Vígspá er með skemmtilegri tónleikasveitum og ekki síður skemmtileg á plasti. Meira
31. desember 2000 | Sunnudagsblað | 22 orð

Orðabók Há-

sjálfboðabíll sjálfboðafélag sjálfboðaher sjálfboðaherlið sjálfboðakennari sjálfboðalið sjálfboðaliðabann sjálfboðaliðastarf sjálfboðaliðasveit sjálfboðaliði sjálfboðaliðsherfloti sjálfboðaliðsherskip sjálfboðaliðshjúkrunarkonasjálfboðaliðsstofnun... Meira
31. desember 2000 | Sunnudagsblað | 33 orð | 1 mynd

Plata 200.

Plata 200.000 naglbíta nánast gleymdist á árinu fyrir einhverjar sakir og það óverðskuldað því að hún er tvímælalaust með því besta sem út kom, kraftmikið grípandi íslenskt rokk og gott mótvægi við amerískan... Meira
31. desember 2000 | Sunnudagsblað | 44 orð | 1 mynd

Poppkóngarnir biðu í aldarfjórðung með að...

Poppkóngarnir biðu í aldarfjórðung með að senda frá sér plötu en þegar hún loks kom var hún vel biðarinnar virði. Öðrum þræði er platan langþráð breiðskífa Dr. Meira
31. desember 2000 | Sunnudagsblað | 695 orð | 2 myndir

"Fórstu virkilega alla leið?"

ELLEN Ingvadóttir, löggiltur dómtúlkur og skjalaþýðandi, var meðal níu skipverja og að auki eina konan í víkingaskipinu Íslendingi sem á fjórum mánuðum á þessu ári sigldi í kjölfar Leifs Eiríkssonar landkönnuðar milli Íslands og vesturheims. Meira
31. desember 2000 | Sunnudagsblað | 1277 orð | 1 mynd

"Sjaldan verið iðjulaus"

Hundrað ára! Enn er á lífi um tugur Íslendinga sem fæddust aldamótaárið 1900 og nær þrefalt fleiri sem fæddust árið 1901. Guðni Einarsson hitti tvö aldamótabörn að máli sem bæði fæddust árið 1900. Meira
31. desember 2000 | Sunnudagsblað | 810 orð | 1 mynd

"Það var sveit í okkur báðum"

Ingibjörg Narfadóttir er fædd 13. júní 1900 þar sem nú eru Sólheimar í Grímsnesi en hét Hverakot þegar Ingibjörg fæddist. Hún kennir sig alltaf við gamla bæjarnafnið. Meira
31. desember 2000 | Sunnudagsblað | 720 orð | 2 myndir

"Þakklát fyrir að ekki fór verr"

"ÉG ER þakklát fyrir að ekki fór verr - og auðvitað sér maður margt í öðru ljósi og hugsar öðruvísi en áður," segir Valgerður Gunnarsdóttir, 17 ára skíðakona frá Seyðisfirði, en hún lenti í alvarlegu skíðaslysi í Bad Hofgastein í Austurríki í... Meira
31. desember 2000 | Sunnudagsblað | 51 orð | 1 mynd

Ragnheiði Eiríksdóttur þekkja líkast til flestir...

Ragnheiði Eiríksdóttur þekkja líkast til flestir sem Heiðu í Unun þótt Unun sé löngu búin að leggja upp laupana. Meira
31. desember 2000 | Sunnudagsblað | 56 orð | 1 mynd

Selmasongs er tónlist úr kvikmynd sem...

Selmasongs er tónlist úr kvikmynd sem var hræðilegri en orð geta lýst en á sama tíma undursamlegt listaverk fyrir leik Bjarkar Guðmundsdóttur. Meira
31. desember 2000 | Sunnudagsblað | 80 orð | 1 mynd

Skammvinnt gos

ELDGOS var í Heklu í febrúar. Gosið hófst klukkan 18.17 laugardaginn 26. febrúar. Vísindamenn sáu gosið fyrir. Hálftíma áður en það hófst sýndu þenslumælar breytingar sem þeir túlkuðu þannig að kvika væri að þrýsta sér hratt upp í efstu gosrás Heklu. Meira
31. desember 2000 | Sunnudagsblað | 48 orð | 1 mynd

Snafu-liðar eru í framlínu harðkjarnans hér...

Snafu-liðar eru í framlínu harðkjarnans hér á landi og sýna hreint ótrúlega breidd á skífunni. Meira
31. desember 2000 | Sunnudagsblað | 603 orð | 2 myndir

Sól á flöskum

ÉG er stödd í París þessi jólin og áramótin. Frakkar virðast vera svona í frekar rólegum gír yfir hátíðirnar þó mikið beri á auglýsingum og á Þorláksmessu var eitthvað um öngþveiti í búðum og talsvert um menn arkandi með jólatré undir hendinni. Meira
31. desember 2000 | Sunnudagsblað | 979 orð | 1 mynd

Stefnir hátt í Bocuse d'Or

Hákon Már Örvarsson mun í janúar taka þátt í matreiðslukeppninni Bocuse d'Or. Steingrímur Sigurgeirsson kynnti sér keppnina og undirbúning Hákons. Meira
31. desember 2000 | Sunnudagsblað | 53 orð | 1 mynd

Stephen Merritt er afkastamikill með afbrigðum...

Stephen Merritt er afkastamikill með afbrigðum og notar ýmis aukasjálf til þess að bregða á leik með ólíkar hugmyndir og tónlistarstefnur. Meira
31. desember 2000 | Sunnudagsblað | 0 orð | 1 mynd

STJÖRNUSPÁIN

2001 Meira
31. desember 2000 | Sunnudagsblað | 4384 orð | 12 myndir

Stjörnuspáin fyrir árið 2001

HRÚTURINN ( 21. mars - 19. apríl) Hrúturinn er hið leiðandi eldmerki stjörnuhringsins. Hrúturinn er þrjóskur og hvatvís, í stöðugri leit að einhverjum nýjum ögrunum til að sigrast á. Nýjum hugmyndum, nýju fólki, nýjum verkefnum. Meira
31. desember 2000 | Sunnudagsblað | 1082 orð | 4 myndir

Súkkulaði handa Binoche

Franska leikkonan Juliette Binoche fer með eitt aðalhlutverkið í nýjustu mynd sænska leikstjórans Lasses Hallströms, Súkkulaði eða Chocolat. Arnaldur Indriðason segir frá leikkonunni sem unnið hefur með Godard, Kaufman, Malle og Minghella en hafnað samstarfi við t.d. Spielberg. Meira
31. desember 2000 | Sunnudagsblað | 404 orð

Sæbjörn Valdimarsson

American Beauty (Sam Mendes) Nýstárleg, kaldhæðin ádeila á hefðbundið mannlíf í bandarísku úthverfi þar sem íbúarnir hafa sökkt sér langt upp fyrir höfuð í innantómt lífsgæðakapphlaup og týnt sjálfum sér í atganginum. Meira
31. desember 2000 | Sunnudagsblað | 422 orð | 2 myndir

Tvisvar bjargað frá drukknun sama daginn

FIMMTÁN manns var bjargað af þaki rútu í meginstreng Jökulsár á Fjöllum skammt norðan Herðubreiðarlinda 16. ágúst sl. Þar á meðal voru landverðirnir Kári Kristjánsson og Elísabet S. Meira
31. desember 2000 | Sunnudagsblað | 1321 orð | 3 myndir

Tölvustýrð lyfjaskömmtun er framtíðin

Þrír vinir, tengdir fjölskylduböndum, hafa innleitt ný vinnubrögð í lyfjaskömmtun hér á landi síðustu tvö árin og starfrækja fyrirtæki undir nafninu Lyfjaver. Þetta hefur valdið byltingu í þessum efnum og það er mikill hugur í þremenningunum sem segja verulega akra enn óplægða. Meira
31. desember 2000 | Sunnudagsblað | 213 orð

Vara Alþingi við að grípa inn í vinnudeiluna

SJÓMANNAFÉLAG Ólafsfjarðar hefur sent frá sér ályktun þar sem lýst er undrun á seinagangi í samningaviðræðum sjómanna og útgerðarmanna og á afstöðu útgerðarmanna til kröfu sjómanna um kauphækkanir til jafns við það sem aðrar stéttir hafa samið um. Meira
31. desember 2000 | Sunnudagsblað | 213 orð

Vara Alþingi við að grípa inn í vinnudeiluna

SJÓMANNAFÉLAG Ólafsfjarðar hefur sent frá sér ályktun þar sem lýst er undrun á seinagangi í samningaviðræðum sjómanna og útgerðarmanna og á afstöðu útgerðarmanna til kröfu sjómanna um kauphækkanir til jafns við það sem aðrar stéttir hafa samið um. Meira
31. desember 2000 | Sunnudagsblað | 55 orð | 1 mynd

Verðlaunahafi

VALA Flosadóttir varð þriðja í stangarstökki á Ólympíuleikunum í Sydney í Ástralíu í haust. Er það í þriðja skiptið sem Íslendingar vinna til verðlauna á Ólympíuleikum. Meira
31. desember 2000 | Sunnudagsblað | 1214 orð | 1 mynd

Ýmislegt annað en steiktar pylsur og súrkál í boði

Ferðir Knuts Hänschke, yfirmanns þýska ferðamálaráðsins í Norður-Evrópu, til Íslands nálgast nú fjórða tuginn en örlögin hafa tengt starfsferil hans við landið okkar. Hrönn Marinósdóttir ræddi við hann um ferðaþjónustu, kurteisi, fótbolta og fleira. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.