Greinar miðvikudaginn 24. janúar 2001

Forsíða

24. janúar 2001 | Forsíða | 264 orð | ókeypis

Barak krefst yfirráða í A-Jerúsalem

ÍSRAELSSTJÓRN ákvað í gær að fresta friðarviðræðunum við Palestínumenn þar til gerð hefði verið útför tveggja Ísraela sem fundust skotnir á Vesturbakkanum í gær. Meira
Græneðlurnar á Galapagos
24. janúar 2001 | Forsíða | 115 orð | 1 mynd | ókeypis

Græneðlurnar á Galapagos

STJÓRNVÖLD í Ekvador lýstu í gær yfir neyðarástandi á Galapagos-eyjum en óttast er, að mikil olíumengun geti valdið alvarlegum skaða á sérstæðu dýralífi eyjanna. Meira
24. janúar 2001 | Forsíða | 90 orð | ókeypis

Græn lína gegn kvótasvindli

NORSKA Fiskistofan opnaði í fyrradag græna símalínu sem á að verða vopn í baráttu hennar gegn ýmiss konar misferli í sjávarútvegi. Meira
24. janúar 2001 | Forsíða | 209 orð | ókeypis

Kostunica neitaði að framselja Milosevic til Haag

VIÐRÆÐUM Cörlu Del Ponte, aðalsaksóknara stríðsglæpadómstóls Sameinuðu þjóðanna í Haag, og Vojislavs Kostunica, forseta Júgóslavíu, lauk í Belgrad í gær án nokkurs árangurs. Meira
Kveiktu í sér á Tiananmen-torgi
24. janúar 2001 | Forsíða | 197 orð | 1 mynd | ókeypis

Kveiktu í sér á Tiananmen-torgi

FIMM félagar í kínversku hugleiðsluhreyfingunni Falun Gong reyndu í gær að stytta sér aldur á Tiananmen-torgi í Peking. Báru þeir eld að klæðum sínum eftir að hafa hellt yfir þau bensíni og lést einn þeirra en hinir brenndust mikið. Meira
24. janúar 2001 | Forsíða | 112 orð | ókeypis

"W"-laust í Hvíta húsinu

NÝIR starfsmenn í Hvíta húsinu í Washington eiga í erfiðleikum með að skrifa rétt nafnið á forsetanum sínum, George W. Bush. Meira

Fréttir

24. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 129 orð | ókeypis

30 daga skilorðsbundið fangelsi

KONA á fertugsaldri, sem handtekin var með tæplega 200 g af hassi innvortis á Keflavíkurflugvelli þann 11. janúar sl., hefur verið dæmd í 30 daga skilorðsbundið fangelsi af Héraðsdómi Reykjaness. Meira
Blæs ekki byrlega hjá Evrópusinnum
24. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 374 orð | 1 mynd | ókeypis

Blæs ekki byrlega hjá Evrópusinnum

"MÉR finnst eftir að hafa lesið plaggið að þetta sé undarleg lending. Meira
24. janúar 2001 | Miðopna | 261 orð | ókeypis

Bréfaskipti forseta Alþingis og forseta Hæstaréttar

HÉR á eftir fara bréfaskipti Halldórs Blöndal forseta Alþingis og Garðars Gíslasonar forseta Hæstaréttar, í gær 23. janúar: "Forseti Hæstaréttar, Garðar Gíslason. 23. janúar 2001. Í kjölfar dóms Hæstaréttar 19. desember 2000 í máli nr. Meira
24. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 279 orð | ókeypis

Clinton og Ray sömdu á leynilegum fundi

BILL Clinton, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, átti á annan í jólum fund í svokölluðu kortaherbergi í Hvíta húsinu með Robert Ray, sérskipuðum saksóknara í málefnum Clintons. Meira
24. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 368 orð | ókeypis

Dómurinn hafnar ekki tekjutengingu almennt

Forseti Hæstaréttar segir að í dómi Hæstaréttar í öryrkjamálinu svonefnda hafi aðeins verið tekin afstaða til þess að tekjutenging eins og nú sé mælt fyrir um í lögum sé andstæð stjórnarskránni og dómurinn feli ekki í sér afstöðu til frekari álitaefna. Meira
Ebola-faraldrinum að ljúka
24. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 314 orð | 2 myndir | ókeypis

Ebola-faraldrinum að ljúka

SÍÐASTA þekkta fórnarlamb Ebola-faraldursins í Úganda hefur náð fullum bata, að sögn heilbrigðisráðuneytis landsins í gær. Meira
24. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 54 orð | ókeypis

Eldur í ruslageymslu

SLÖKKVILIÐ höfuðborgarsvæðisins var kvatt að fjölbýlishúsi við Víðimel rétt fyrir klukkan 5 í gærmorgun vegna elds í ruslageymslu. Greiðlega gekk að slökkva eldinn sem reyndist minni háttar. Meira
24. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 261 orð | ókeypis

Estrada bannað að fara frá Filippseyjum

DÓMSMÁLARÁÐUNEYTIÐ í Manila bannaði í gær Joseph Estrada, fyrrverandi forseta, og 22 skyldmennum og samstarfsmönnum hans að fara frá Filippseyjum meðan yfirvöld rannsaka spillingarmál hans. Yfirvöld bjuggu sig einnig undir að loka bankareikningum... Meira
24. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 117 orð | ókeypis

Féll af þriðju hæð

MAÐUR sem var við vinnu í nýbyggingu hjúkrunarheimilis við Sóltún í Reykjavík féll niður um 6,5 m þegar krossviðarfleki í vinnupalli sporðreistist síðdegis í fyrradag. Meira
Fjórir af sjö strokuföngum handsamaðir
24. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 489 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjórir af sjö strokuföngum handsamaðir

LÖGREGLUMENN leituðu dyrum og dyngjum að vopnum og öðrum vísbendingum í húsbílagarði eftir að fjórir af sjö strokuföngum, sem verið hafa á flótta í Bandaríkjunum í hálfan annan mánuð, voru teknir höndum á mánudaginn. Meira
Fjöldi manns fylgdist með umræðunum
24. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjöldi manns fylgdist með umræðunum

Fjöldi manns var á þingpöllum í gærkveldi og fylgdist með umræðu um öryrkjafrumvarpið og sjást hér lögreglumenn aðstoða konu í hjólastól af þeim sökum en Halldór Blöndal forseti Alþingis fylgist með. Frumvarpið varð að lögum á fyrsta tímanum í nótt. Meira
24. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 71 orð | ókeypis

Framdi þrjár líkamsárásir

LÖGREGLUNNI á Ísafirði hafa borist fjórar kærur vegna líkamsárása um helgina. Þrjár af þessum kærum eru á hendur átján ára gömlum pilti en hann er grunaður um að hafa ráðist á þrjár manneskjur aðfaranótt laugardags, að því er virðist að tilefnislausu. Meira
Frá daglegu lífi til hugleiðinga
24. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 698 orð | 1 mynd | ókeypis

Frá daglegu lífi til hugleiðinga

Sif Sigmarsdóttir fæddist í Reykjavík 30. nóvember 1978. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1998 og lýkur BA-prófi í íslensku og sagnfræði í vor. Hún stundar einnig tónlistarnám við Nýja tónlistarskólann. Hún starfaði sem blaðamaður hjá Morgunblaðinu sl. sumar og einnig með námi nú. Meira
Frumvarpið andstætt dómi Hæstaréttar
24. janúar 2001 | Miðopna | 100 orð | 1 mynd | ókeypis

Frumvarpið andstætt dómi Hæstaréttar

RAGNAR Aðalsteinsson, lögmaður Öryrkjabandalagsins, sagði í samtali við Morgunblaðið, að með svari sínu til forsætisnefndar Alþingis væri Garðar Gíslason að segja, að Hæstiréttur hafi komist að þeirri niðurstöðu að það væri óheimilt að skerða þá... Meira
24. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 125 orð | ókeypis

Fræðslurit um þroskahömlun

GREININGAR- og ráðgjafarstöð ríkisins hefur gefið út tilraunaútgáfu, fræðslurit um þroskahömlun. Meira
24. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 59 orð | ókeypis

Fulltrúi frá bandarískum skattayfirvöldum til viðtals á Íslandi

FULLTRÚI frá bandarískum skattayfirvöldum (IRS) verður til viðtals í sendiráði Bandaríkjanna í Reykjavík frá kl. 9-12 og frá kl. 14-17, mánudaginn 29. og þriðjudaginn 30. janúar nk. Meira
24. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 66 orð | ókeypis

Fundur jeppadeildar Útivistar

ÍSLANDSBANKI-FBA tekur á móti jeppadeild Útivistar miðvikudaginn 24. janúar kl. 20 á Kirkjusandi 2. Norðurpólsfarinn Haraldur Örn Ólafsson segir frá reynslu sinni og kynnir bókina "Einn á ísnum". Meira
24. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 75 orð | ókeypis

Fundur um framtíð Reykjavíkurflugvallar

ARKITEKTAFÉLAG Íslands efnir til hádegisverðarfundar næstkomandi fimmtudag þar sem framtíð Reykjavíkurflugvallar verður til umfjöllunar. Eftirtaldir arkitektar munu halda stutt inngangserindi í upphafi fundar: Þorvaldur S. Meira
24. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 136 orð | ókeypis

Fyrirlestur um börn og réttarkerfið

LÖGFRÆÐINGAFÉLAG Íslands og lagadeild Háskóla Íslands standa að sameiginlegum fundi fimmtudaginn 25. janúar kl. 17 í stofu 103, Lögbergi, Háskóla Íslands. Gestur fundarins og fyrirlesari verður Beth Grothe Nielsen lic.jur. Meira
24. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 208 orð | ókeypis

Fyrirlestur um líðan kvenna fyrir blæðingar

HERDÍS Sveinsdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og dósent við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands, heldur opinn fyrirlestur í hátíðasal Háskóla Íslands föstudaginn 26. janúar nk. kl. 15. Meira
24. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 242 orð | ókeypis

Fækkun á sérleyfum skoðuð

SAMGÖNGURÁÐUNEYTIÐ hefur til skoðunar breytingar á útgáfu sérleyfa fólksflutningafyrirtækja til aksturs á tilteknum leiðum á landinu. Meira
Gáfu hjartarafstuðtæki
24. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd | ókeypis

Gáfu hjartarafstuðtæki

NÝLEGA færðu Landssamtök hjartasjúklinga á Reykjalundi endurhæfingarmiðstöð, hjartarafstuðtæki að gjöf. Tækið verður notað við endurlífgun. Magnús B. Meira
Grjót hrundi á veg í Eyjum
24. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd | ókeypis

Grjót hrundi á veg í Eyjum

GRJÓT hrundi á Dalveg úr hlíð vestanmegin Fiskhellanefs í Vestmannaeyjum rétt fyrir klukkan átta í gærmorgun og var vegurinn inn í Herjólfsdal lokaður í rúma tvo tíma vegna þessa. Meira
Guðsmenn í Grímsey
24. janúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 166 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðsmenn í Grímsey

NÚ um liðna helgi komu þeir séra Hannes Örn Blandon prófastur Eyjafjarðarprófastsdæmis og séra Magnús Gunnarsson sóknarprestur á Dalvík til Grímseyjar. Meira
24. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 327 orð | ókeypis

Haldi EES ekki koma aðildarviðræður til greina

SÉRSTÖK nefnd Framsóknarflokksins hefur skilað ítarlegri skýrslu um Evrópumál þar sem metnir eru kostir og gallar við mögulega aðild Íslands að Evrópusambandinu. Í skýrslunni kemur m.a. Meira
Hvassahraunsvöllur fær besta útkomu
24. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 863 orð | 2 myndir | ókeypis

Hvassahraunsvöllur fær besta útkomu

HUGSANLEGUR nýr flugvöllur í Hvassahraunslandi í Vatnsleysustrandarhreppi, sunnan Hafnarfjarðar, fær bestu útkomuna í samanburðarmati Stefáns Ólafssonar prófessors, formanns sérfræðihóps sem undirbjó atkvæðagreiðslu um skipulag Vatnsmýrarinnar og framtíð... Meira
24. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 532 orð | ókeypis

Innflutningur fósturvísa ræddur á stjórnarfundi

STJÓRN Bændasamtaka Íslands kemur saman til reglubundins fundar í dag þar sem meðal umfjöllunarefna er fyrirhugaður innflutningur á fósturvísum úr norskum kúm. Meira
Ísland meðal fárra Evrópuríkja án kúariðu
24. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 450 orð | 1 mynd | ókeypis

Ísland meðal fárra Evrópuríkja án kúariðu

KÚARIÐA hefur greinst í stöðugt fleiri löndum í Evrópu eftir að hún kom fyrst upp í Bretlandi árið 1986. Á þeim tíma tíðkaðist að blanda beinamjöli unnu úr sláturúrgangi úr jórturdýrum í fóður nautgripa og breiddist riðan ört út. Meira
24. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 25 orð | ókeypis

Í VERINU í dag er m.

Í VERINU í dag er m.a. sagt frá góðum söluhorfum á þorskhrognum, greint frá kostnaði við smíði nýja hafrannsóknaskipsins og fjallað um fyrirgreiðslur lánastofnana til... Meira
24. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 157 orð | ókeypis

Kallar á breytingar á hegningarlögum

Á RÍKISSTJÓRNARFUNDI í gær var samþykkt að leggja fram á Alþingi, sem stjórnarfrumvarp, frumvarp Sólveigar Pétursdóttur dómsmálaráðherra til laga um breytingu á almennum hegningarlögum. Meira
24. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 74 orð | ókeypis

Klemmdist milli stórra röra í Vatnsfellsvirkjun

MAÐUR sem slasaðist um kl. 18.30 við vinnu sína í Vatnsfellsvirkjun í gær, klemmdist á læri en er ekki í lífshættu, skv. upplýsingum læknis á slysadeild Landspítala. Meira
Kvenfélagskonur með þorrablót á Patró
24. janúar 2001 | Landsbyggðin | 334 orð | 2 myndir | ókeypis

Kvenfélagskonur með þorrablót á Patró

Eyja- og Miklaholtshreppi- Kvenfélagið Sif á Patreksfirði hélt þorrablót sl. laugardagskvöld í félagsheimilinu á Patreksfirði. Húsfyllir var og sóttu skemmtunina um 260 manns. Meira
24. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 128 orð | ókeypis

Kynning á Skólatorgi

ÞORBJÖRG St. Þorsteinsdóttir, verkefnastjóri hjá Tæknivali, kynnir Skólatorgsverkefnið föstudaginn 26. janúar kl. 15:15. Kynningin verður haldin í stofu M 301 í aðalbyggingu Kennaraháskóla Íslands við Stakkahlíð og er öllum opin. Meira
Landvernd tekur upp Bláflaggið og Græna flaggið
24. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd | ókeypis

Landvernd tekur upp Bláflaggið og Græna flaggið

LANDVERND hyggst hefja notkun hér á landi á svokölluðum Bláflaggi og Grænu flaggi. Bláflaggið er umhverfismerki sem nýtur virðingar víða í Evrópu sem tákn um góða umhverfisstjórnun í smábátahöfnum og baðströndum. Meira
24. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 54 orð | ókeypis

Leiðrétt

Ætluðu að framleiða 124 þúsund fermetra Rangt var varið með tölur um söluáætlun hjá Íslenskum harðviði á Húsavík í frétt í Morgunblaðinu í gær. Meira
24. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 247 orð | ókeypis

Lífeyrisskuldbindingar verði reiknaðar með

ARI Skúlason, framkvæmdastjóri ASÍ, segir að það sé afstaða ASÍ að við samanburð á þeim kjarasamningum sem gerðir hafa verið að undanförnu beri að taka tillit til kostnaðar launagreiðenda við lífeyrisskuldbindingar. Meira
Lýst yfir neyðarástandi vegna mengunarslyssins
24. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 539 orð | 2 myndir | ókeypis

Lýst yfir neyðarástandi vegna mengunarslyssins

STJÓRN Ekvadors lýsti í gær yfir neyðarástandi á eyjaklasanum Galapagos vegna olíumengunar sem ógnar sérstæðu dýralífi eyjanna. Íbúar eyjanna segjast hafa misst helsta lífsviðurværi sitt vegna mengunarslyssins. "Sjórinn er lífsviðurværi okkar. Meira
Málinu hugsanlega vísað til Félagsdóms
24. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 966 orð | 2 myndir | ókeypis

Málinu hugsanlega vísað til Félagsdóms

Formaður Eflingar telur allar líkur á að kjarasamningum verði sagt upp í næsta mánuði. Hann segir það vekja tortryggni að ekki væri hægt að fá skýr svör um kostnað við samning kennara. ASÍ leggur áherslu á að við samanburð á kjarasamningum verði tekið tillit til kostnaðar launagreiðenda við lífeyrisskuldbindingar. Meira
Meira fé veitt til skólakerfisins
24. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd | ókeypis

Meira fé veitt til skólakerfisins

GEORGE W. Bush kynnti í gær stefnu sína í menntamálum, en um er að ræða fyrstu mótuðu tillögurnar sem hann leggur fram sem forseti Bandaríkjanna. Meira
24. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 238 orð | ókeypis

Mikið áfall fyrir bæjarfélagið

"ÞETTA er mikið áfall fyrir bæjarfélagið og starfsfólkið sem hefur þjónað fyrirtækinu í áranna rás," segir Guðjón Hjörleifsson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, um ákvörðun stjórnar Ísfélags Vestmannaeyja hf. þess efnis að hætta bolfiskfrystingu. Meira
24. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 272 orð | ókeypis

Mikil söluaukning á lambakjöti

HEILDARNEYSLA á kjöti á síðasta ári var 69,1 kg á íbúa og þarf að fara aftur til ársins 1985 til að finna sambærilegar sölutölur en þá nam heildarsalan 69,3 kg á íbúa. Meira
Myndir úr utanríkisþjónustunni
24. janúar 2001 | Landsbyggðin | 111 orð | 1 mynd | ókeypis

Myndir úr utanríkisþjónustunni

Sauðárkróki -Fjölmenni var við opnun sýningar í Safnahúsinu á Sauðárkróki á ljósmyndum og ýmsum munum sem tengjast utanríkisþjónustu Íslendinga. Meira
24. janúar 2001 | Miðopna | 416 orð | ókeypis

Nauðsynlegt í ljósi umræðunnar að fá skýrari línur

HALLDÓR Blöndal, forseti Alþingis, sagði aðspurður um tildrög þess að hann hefði skrifað forseta Hæstaréttar bréfið, þar sem óskað er útskýringa á dómi Hæstaréttar, að 16. Meira
Niðurstöður um samningsmarkmið í Evrópusamskiptum Íslendinga
24. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 1108 orð | 1 mynd | ókeypis

Niðurstöður um samningsmarkmið í Evrópusamskiptum Íslendinga

Framsóknarflokkurinn birti í gær niðurstöður Evrópunefndar sinnar um Evrópumál og framtíðartengsl Íslands við Evrópusambandið. Niðurstöður nefndarinnar eru birtar hér að mestu. Meira
24. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 131 orð | ókeypis

Nýjar vegsprungur raktar til Suðurlandsskjálfta

NÝJAR vegsprungur, sem raktar eru til Suðurlandsskjálftanna í júní sl. hafa myndast á þremur svæðum á Suðurlandsvegi í haust og vetur. Sprungurnar, sem sumar ná þvert yfir veginn, mynduðust á tímabilinu júlí til desember sl. Meira
24. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 145 orð | ókeypis

Nýjungar í augnskurðlækningum kynntar

LÆKNAFÉLAG Reykjavíkur gengst fyrir fræðslufundi fyrir almenning fimmtudagskvöldið 25. janúar kl. 20.30 þar sem augnlæknarnir Þórður Sverrisson og Eiríkur Þorgeirsson fjalla um nýjungar í augnskurðlækningum. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Meira
24. janúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 60 orð | ókeypis

Opið hús eldri borgara

OPIÐ hús verður fyrir eldri borgara í Safnarðarheimili Akureyrarkirkju á fimmtudag, 25. janúar frá kl. 15 til 17. Meira
24. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 92 orð | ókeypis

Óbreyttur flugvöllur lakasti kosturinn

HVASSAHRAUNSFLUGVÖLLUR sunnan Hafnarfjarðar fær bestu útkomuna en óbreyttur Reykjavíkurflugvöllur þá lökustu í samanburði Stefáns Ólafssonar prófessors á fimm flugvallarkostum sem taldir eru helst koma til greina fyrir innanlandsflugið. Meira
Ómögulegt að túlka skýrsluna sem stuðning við aðild
24. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 470 orð | 1 mynd | ókeypis

Ómögulegt að túlka skýrsluna sem stuðning við aðild

"MÉR er ómögulegt að túlka skýrsluna sem stuðning við þá nálgun við Evrópusambandsaðild sem formaður flokksins hefur verið að keyra. Öllu er haldið opnu og hún er að því leyti magalending á þeirri flugferð sem Halldór Ásgrímsson hóf í þessum efnum. Meira
Óvenjulegt að Lágheiði sé opin svolengi á þessumárstíma
24. janúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 259 orð | 1 mynd | ókeypis

Óvenjulegt að Lágheiði sé opin svolengi á þessumárstíma

LÁGHEIÐIN hefur verið opin síðustu daga eða frá því um miðjan þennan mánuð en slíkt er óvenjulegt á þessum árstíma. Meira
"Lífsvilji mannsins kom í ljós"
24. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 496 orð | 1 mynd | ókeypis

"Lífsvilji mannsins kom í ljós"

MAÐUR bjargaðist giftusamlega eftir að hafa fallið útbyrðis af nóta- og togveiðiskipinu Birtingi NK-119 um klukkan 11 á mánudagskvöld. Meira
"Svartasti dagur í sögu lýðveldisins"
24. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 769 orð | 3 myndir | ókeypis

"Svartasti dagur í sögu lýðveldisins"

Öryrkjar fjölmenntu í Ráðhús Reykjavíkur í gær þar sem opinn baráttufundur Öryrkjabandalagsins var haldinn. Tilefni fundarins var óánægja Öryrkjabandalagsins og forystu ýmissa hagsmunasamtaka með viðbrögð ríkisstjórnarinnar við dómi Hæstaréttar Meira
24. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 174 orð | ókeypis

Reglurnar rýmkaðar verulega

HALLDÓR Ásgrímsson, starfandi heilbrigðis- og tryggingaráðherra, segir að reglur um niðurfellingu greiðslna til öryrkja þegar þeir dveljast inn á sjúkrastofnunum umfram tiltekin tímamörk hafi verið rýmkaðar verulega í tíð núverandi ríkisstjórnar. Meira
24. janúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 250 orð | ókeypis

Rými verður fyrir um 350 nema á heimavistum

UNDIRBÚNINGI að smíði nemendagarða fyrir framhaldsskólanemendur á Akureyri miðar vel að því er fram kemur í frétt á heimasíðu Menntaskólans á Akureyri. Meira
24. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 66 orð | ókeypis

Rætt um hafstrauma við Ísland

DR. STEINGRÍMUR Jónsson, prófessor við Háskólann á Akureyri og sérfræðingur á Hafrannsóknastofnun, heldur fyrirlestur á vegum Vísindafélags Íslendinga í Norræna húsinu fimmtudaginn 25. janúar kl. 20.30. Fundurinn er öllum opinn. Meira
Sakaður um að bera ljúgvitni
24. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd | ókeypis

Sakaður um að bera ljúgvitni

JOSCHKA Fischer, utanríkisráðherra Þýzkalands, hefur enn ekki bitið úr nálinni með ásakanir um að hafa gerzt brotlegur við lög er hann var virkur vinstriöfgamaður á árunum upp úr 1970. Meira
24. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 101 orð | ókeypis

Samið við Sinfóníuna

SAMNINGAR tókust aðfaranótt mánudags í húsakynnum Ríkissáttasemjara milli Starfsmannafélags Sinfóníuhljómsveitar Íslands, fyrir hönd hljóðfæraleikara, og ríkisins. Meira
24. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 65 orð | ókeypis

Samráð haft við dómara Hæstaréttar

GARÐAR Gíslason forseti Hæstaréttar sagði við Morgunblaðið í gærkvöld, að svarbréf hans til forsætisnefndar Alþingis hafi verið sent forsætisnefnd að höfðu samráði við dómara réttarins. Meira
Solana kallar eftir hnitmiðaðri stefnumótun
24. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 239 orð | 2 myndir | ókeypis

Solana kallar eftir hnitmiðaðri stefnumótun

ÓSKÝR hugsun, innantómt orðagjálfur og skortur á því að athafnir fylgi orðum hefur háð mjög viðleitni Evrópusambandsins (ESB) til að koma sér upp skilvirkri sameiginlegri utanríkisstefnu, eftir því sem fullyrt er í trúnaðarskýrslu sem Javier Solana,... Meira
Stjórnarandstæðingar gagnrýna svar forseta Hæstaréttar
24. janúar 2001 | Miðopna | 1771 orð | 2 myndir | ókeypis

Stjórnarandstæðingar gagnrýna svar forseta Hæstaréttar

Öryrkjafrumvarpið svokallaða var samþykkt sem lög frá Alþingi skömmu eftir miðnætti í nótt. Hafði þá umræðan um það staðið yfir á Alþingi í fjóra daga. Meira
24. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 251 orð | ókeypis

Stjórnun Bildts harðlega gagnrýnd

STJÓRNUN og rekstur Carls Bildts, fyrrverandi yfirmanns uppbyggingarstarfs alþjóðastofnana í Bosníu, sætir harðri gagnrýni í nýrri skýrslu sem endurskoðendur Evrópusambandsins, ESB, hafa tekið saman. Meira
24. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 666 orð | ókeypis

Telur samningsmarkmiðin raunhæf

HALLDÓR Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins, segir að með skýrslu Evrópunefndar flokksins séu í fyrsta sinn sett fram samningsmarkmið Íslendinga ef til viðræðna kemur um hugsanlega aðild að Evrópusambandinu. Meira
Trjáplöntur gróðursettar fyrstu helgina í þorra
24. janúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 369 orð | 1 mynd | ókeypis

Trjáplöntur gróðursettar fyrstu helgina í þorra

EINMUNA veðurblíða hefur leikið við Eyfirðinga síðustu daga og í raun mestallan þennan mánuð. Snjó hefur tekið upp á láglendi og hann minnkað til muna upp til fjalla. Meira
24. janúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 134 orð | ókeypis

Um 360 börn á biðlista

UM síðustu áramót var 361 barn á biðlista eftir leikskólaplássi á Akureyri samkvæmt yfirliti sem lagt var fram til kynningar á síðasta fundi skólanefndar. Meira
24. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 131 orð | ókeypis

Umhverfisþing hefst á föstudag

UMHVERFISRÁÐHERRA efnir til umhverfisþings á Grand Hóteli í Reykjavík 26.-27. janúar nk. Slíkt þing hefur verið haldið einu sinni áður, í nóvember 1996. Meira
24. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 650 orð | ókeypis

Uppbygging fullkomins frystihúss könnuð

STJÓRN Ísfélags Vestmannaeyja hf. hefur ákveðið að hætta bolfiskfrystingu, en hún er að skoða möguleika á því að hefja saltfiskvinnslu í lok loðnuvertíðar og kanna hagkvæmni þess að byggja upp fullkomið frystihús fyrir bolfisk. Formaður Drífandi, stéttarfélags gagnrýnir ákvörðun stjórnarinnar og starfsmenn Ísfélagsins eru uggandi um sinn hag. Meira
Vesturfarasetrið hlaut Hvatningarverðlaun INVEST
24. janúar 2001 | Landsbyggðin | 180 orð | 1 mynd | ókeypis

Vesturfarasetrið hlaut Hvatningarverðlaun INVEST

Sauðárkróki-Við athöfn í Vesturfarasetrinu á Hofsósi síðastliðinn föstudag voru afhent Hvatningarverðlaun Iðnþróunarfélags Norðurlands vestra en slík afhending fór nú fram í annað sinn. Meira
24. janúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 88 orð | ókeypis

Viðurkenndu þrjú innbrot

RANNSÓKNARDEILD lögreglunnar á Akureyri handtók tvo menn um þrítugt í fyrradag, sem við yfirheyrslur viðurkenndu þrjú innbrot. Meira
Yfirlit en ekki stefnumörkun
24. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd | ókeypis

Yfirlit en ekki stefnumörkun

"ÞETTA er í fljótu bragði almennt yfirlit en ekki stefnumörkun. Þetta er opið í báða enda eins og vant er um þennan flokk," segir Sverrir Hermannsson, formaður Frjálslynda flokksins, um skýrslu Evrópunefndar Framsóknarflokksins. Meira
Þjóðvegur 1 gegnum íbúðarhús
24. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd | ókeypis

Þjóðvegur 1 gegnum íbúðarhús

Egilsstöðum- Tillaga að aðalskipulagi Fellahrepps hefur undanfarið verið til kynningar og rennur kærufrestur út í dag, 24. janúar. Tillagan gerir m.a. ráð fyrir að landtaka Lagarfljótsbrúar færist ríflega 60 metrum ofar í Fljótið. Meira
Þorrablót Laxdæla
24. janúar 2001 | Landsbyggðin | 189 orð | 1 mynd | ókeypis

Þorrablót Laxdæla

Búðardalur -Laugardaginn 20. janúar var haldið þorrablót Laxdæla hér í Dalabúð. Blótið var það fjölmennasta sem verið hefur síðastliðin ár, um 240 manns mættu og skemmtu sér vel. Meira
Þorri byrjar með roki og rigningu
24. janúar 2001 | Landsbyggðin | 62 orð | 1 mynd | ókeypis

Þorri byrjar með roki og rigningu

Fagradal- Þorrinn byrjaði með roki og rigningu í Mýrdalnum, en þessi Mýrdælingur á myndinni lét það ekki aftra sér að fara í gönguferð í Víkurfjöru þrátt fyrir mikið brim, rigningu og rok. Meira
Þorsteinn EA til heimahafnar eftir breytingar
24. janúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 160 orð | 1 mynd | ókeypis

Þorsteinn EA til heimahafnar eftir breytingar

ÞORSTEINN EA, fjölveiðiskip Samherja hf. á Akureyri, kom til heimahafnar frá Póllandi í gær, eftir umfangsmiklar breytingar og er skipið nú eitt það öflugasta í íslenska fiskiskipaflotanum. Meira
Þorvaldur Ingvarsson sviðsstjóri
24. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd | ókeypis

Þorvaldur Ingvarsson sviðsstjóri

NÝR sviðsstjóri á læknisfræðisviðs á skrifstofu kennslu og fræða á Landspítala - háskólasjúkrahúsi hefur verið valinn og er það dr. Þorvaldur Ingvarsson, lækningaforstjóri á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Meira
24. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 60 orð | ókeypis

Þrjár af fjórum starfsstöðvum seldar

ÞRJÁR af fjórum starfsstöðvum þrotabús fjarvinnslufyrirtækisins Íslenskrar miðlunar á Vestfjörðum hafa nú verið seldar. Vestmark á Ísafirði hefur keypt stöðina þar í bæ og Netver á Raufarhöfn keypti starfsstöðina í Bolungarvík. Meira
24. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 73 orð | ókeypis

Ættfræðifélagið með félagsfund

FÉLAGSFUNDUR Ættfræðifélagsins verður haldinn fimmtudaginn 25. janúar. Á fundinum flytur Agnar Helgason, líffræðingur hjá Íslenskri erfðagreiningu, erindi. Fundurinn er á 3. hæð í gömlu Mjólkurstöðinni við Laugaveg. Meira
24. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 162 orð | ókeypis

Öryggislögreglunni falin stjórn

VLADIMÍR Pútín Rússlandsforseti hefur falið öryggislögreglunni stjórn mála í Tsjetsjníu, þar sem bardagar geisa enn milli rússneska hersins og tsjetsjneskra skæruliða. Er þetta álitin veruleg breyting á stefnu Rússa varðandi átökin í héraðinu. Meira

Ritstjórnargreinar

24. janúar 2001 | Leiðarar | 867 orð | ókeypis

BRÉFASKIPTI FORSETA ALÞINGIS OG HÆSTARÉTTAR

Halldór Blöndal, forseti Alþingis, skýrði þingheimi frá því í gærkvöldi, að forsætisnefnd Alþingis hefði sent forseta Hæstaréttar bréf með ákveðinni fyrirspurn varðandi dóm Hæstaréttar í máli Öryrkjabandalagsins og svar hefði borizt frá forseta... Meira
Málsmeðferð klaufaleg - ekki röng
24. janúar 2001 | Staksteinar | 291 orð | 2 myndir | ókeypis

Málsmeðferð klaufaleg - ekki röng

Mesta eftirtekt vekur, að stjórnarandstaðan, og einnig verkalýðshreyfingin, skuli aðhyllast afnám tekjutengingar. Þetta segir í Viðskiptablaðinu. Meira

Menning

De Niro og félagar halda velli
24. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 222 orð | 2 myndir | ókeypis

De Niro og félagar halda velli

ÞAÐ er þó nokkur usli í gangi á toppi aðsóknarlista hérlendra kvikmyndahúsa. Fjórar nýjar myndir fara ofarlega en mælingar listans taka yfir aðsókn gesta um síðustu helgi. Meira
Fiðla fyrir Sandrine
24. janúar 2001 | Menningarlíf | 424 orð | 1 mynd | ókeypis

Fiðla fyrir Sandrine

Leikstjóri Steinþór Birgisson. Handritshöfundur Fríða Björk Ingvarsdóttir. Heimildarmynd. Sýningartími 60 mín. Sýndi í Sjónvarpinu 21. janúar 2001. Lynx Productions, Lúxemborg, o.fl. Árgerð 2000. Meira
Fjársjóður nútímans
24. janúar 2001 | Menningarlíf | 471 orð | 2 myndir | ókeypis

Fjársjóður nútímans

MYNDLISTARSÝNINGIN Íslensk myndlist um aldamót: Fjársjóður nútímans stendur nú yfir í Galleríi Fold, en henni lýkur 28. janúar. Meira
Fjör í furðufötum
24. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 78 orð | 3 myndir | ókeypis

Fjör í furðufötum

ÞEIR voru margir kynlegir kvistirnir sem sjá finna mátti á dansstaðnum Spotlight á föstudagskvöldið þar sem haldið var þetta líka glæsilega grímuball. Meira
Gamlar lummur
24. janúar 2001 | Kvikmyndir | 235 orð | 1 mynd | ókeypis

Gamlar lummur

Leikstjóri: Howard Deutch. Handritshöfundur: Vince McKewin. Tónskáld: John Debney. Kvikmyndatökustjóri: Tak Fujimoto. Aðalleikendur: Keanu Reeves, Gene Hackman, Brooke Langton, Jack Warden, Rhys Ifans, Jon Favreau, Orlando Jones, Brett Cullen. Sýningartími: 120 mín. Bandarísk. Warner Bros. Árgerð 2000. Meira
Gítartónleikar á Húsavík
24. janúar 2001 | Menningarlíf | 51 orð | 1 mynd | ókeypis

Gítartónleikar á Húsavík

PÉTUR Jónasson gítarleikari heldur einleikstónleika í sal Borgarhólsskóla á Húsavík annað kvöld, fimmtudagskvöld kl. 20.30. Á efnisskránni verða verk eftir Isaac Albéniz, Manuel de Falla, Francisco Tárrega, Atla Heimi Sveinsson og Huga Guðmundsson. Meira
Grátbroslega beiskar minningar
24. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 1073 orð | 5 myndir | ókeypis

Grátbroslega beiskar minningar

Rithöfundurinn Aksel Sandemose var mikið ólíkindatól. Hann hafði óbeit á umburðarlausum smásálum en, eins og <strong>Ingveldur Róbertsdóttir</strong> rekur, sýndi hann fjölskyldu sinni gjarnan slíka framkomu. Meira
Grýlukertaskógur
24. janúar 2001 | Myndlist | 445 orð | 1 mynd | ókeypis

Grýlukertaskógur

Til 18. febrúar. Opið þriðjudaga til sunnudaga frá kl. 11-17. Meira
Hryllingssögur af Elvis
24. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 361 orð | 1 mynd | ókeypis

Hryllingssögur af Elvis

My Elvis Blackout eftir Simon Crump. Bloomsbury gefur út 2000. 145 bls. innb. Kostar 1.995 kr. hjá Máli og menning Meira
Hvað er betra en að dansa?
24. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 121 orð | 2 myndir | ókeypis

Hvað er betra en að dansa?

UNGLINGADANSMYNDIN Save the Last Dance var aðsóknarmesta mynd bíóhúsanna vestra aðra vikuna í röð. Meira
Komið í undanúrslit í tónsmíðasamkeppni BBC
24. janúar 2001 | Menningarlíf | 374 orð | 1 mynd | ókeypis

Komið í undanúrslit í tónsmíðasamkeppni BBC

VERK eftir Finn Torfa Stefánsson tónskáld er komið í undanúrslit tónsmíðasamkeppninnar Masterprize sem breska ríkisútvarpið BBC (BBC World Service og BBC Radio 3) stendur fyrir ásamt útgáfufyrirtækinu EMI/Angel Records, London Symphony Orchestra og... Meira
Með fílum og fólki í indverskum sirkusi
24. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 489 orð | 5 myndir | ókeypis

Með fílum og fólki í indverskum sirkusi

Fíllinn mundaði kylfuna og sló út í tjaldið bolta sem dvergar hentu til hans. Hátt uppi undir tjalddúknum róluðu stúlkur sér í bleikum búningum og hundar gengu um á framfótunum. <strong>Einar Falur Ingólfsson </strong>fylgdist með sýningu hjá Mikla Bombay-sirkusnum í Keralafylki á Indlandi. Meira
24. janúar 2001 | Menningarlíf | 25 orð | ókeypis

Megas gestur Ritlistarhópsins

MEGAS og Jón Ólafsson verða gestir Ritlistarhóps Kópavogs í Gerðarsafni á morgun, fimmtudag, kl. 17. Megas flytur eigin verk við undirleik Jóns Ólafssonar. Aðgangur er... Meira
Píanótónleikar á Ísafirði
24. janúar 2001 | Menningarlíf | 88 orð | 1 mynd | ókeypis

Píanótónleikar á Ísafirði

Á þriðju áskriftartónleikum Tónlistarfélags Ísafjarðar í Hömrum annað kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20.30, leikur Helga Bryndís Magnúsdóttir píanóleikari verk eftir Haydn, Brahms, Liszt og Ravel. Meira
&quot;Allir leikhópar sitja við sama borð&quot;
24. janúar 2001 | Menningarlíf | 806 orð | 2 myndir | ókeypis

"Allir leikhópar sitja við sama borð"

Á FUNDI borgarráðs nýverið var samþykkt tillaga frá borgarstjóra að "fela menningarmálastjóra í samvinnu við menningarmálanefnd að vinna að 2-3 starfssamningum við sjálfstæð leikhús eða sviðslistahópa í borginni til þriggja ára. Meira
&quot;Ég mun halda mig við klassíkina&quot;
24. janúar 2001 | Menningarlíf | 479 orð | 1 mynd | ókeypis

"Ég mun halda mig við klassíkina"

MAGNÚS Baldvinsson bassasöngvari hlaut lofsamlega dóma þegar hann söng hlutverk Ferrando í Il Trovatore sem flutt var í Óperuhúsinu í Frankfurt á síðasta ári. Meira
24. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 33 orð | ókeypis

Risastórir fálmarar

MONTPELLIER, Frakkland 23. janúar 2001. Eftir haustrúninguna standa trén greinaber og líta út sem risastórir fálmarar tilbúnir að grípa allt kvikt sem nálgast og draga niður í iður jarðar... Eins gott að halda sig... Meira
Sjálfbærir stássmunir
24. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 326 orð | 2 myndir | ókeypis

Sjálfbærir stássmunir

Á DÖGUNUM opnaði Kári Gunnarsson sýningu í Galleríi Geysi, Hinu húsinu v/Ingólfstorg. Þar sýnir hann skálar sem hann vann í hönnunarnámi við Iðnskólann í Hafnarfirði en þaðan útskrifaðist hann vorið 2000. Meira
24. janúar 2001 | Tónlist | 441 orð | ókeypis

Skemmtileg efnisskrá

lék verk eftir: W.A. Mozart, F. Berwald og Puccini. Neskirkja. Sunnudaginn 21. janúar kl 15. Meira
Spariklæddar stjörnur
24. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 113 orð | 4 myndir | ókeypis

Spariklæddar stjörnur

FYRIR stjörnunum í Hollywood er aðeins eitt sem virðist komast að þegar hinar íburðarmiklu verðlaunahátíðir eru haldnar - að vera í sem glæsilegustum klæðunum. Meira
Sundfólkið skemmtir sér
24. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 85 orð | 3 myndir | ókeypis

Sundfólkið skemmtir sér

SUNDFÉLAGIÐ Ægir í Reykjavík hélt árlega uppskeruhátíð sína á dögunum í Tónabæ. Meira
24. janúar 2001 | Menningarlíf | 15 orð | ókeypis

Sýningu lýkur

Gallerí Sævars Karls Sýningu Helga Þorgils Friðjónssonar í Galleríi Sævars Karls í Bankastræti lýkur á morgun,... Meira
24. janúar 2001 | Menningarlíf | 594 orð | ókeypis

Þétt stórsveit

Einar Jónsson, Birkir Freyr Matthíasson, Örn Hafsteinsson, Freyr Guðmundsson og Fredrik Norén trompeta; Oddur Björnsson, Björn R. Einarsson, Eyþór Kolbeins og David Bobroff básúnur, Sigurður Flosason, Ólafur Jónsson, Jóel Pálsson, Stefán S. Stefánsson og Kristján Svavarsson saxófóna, klarinettur og flautur, Davíð Þór Jónsson píanó, Gunnar Hrafnsson bassa og Jóhann Hjörleifsson trommur. Stjórnandi: Fredrik Norén. Laugardagur 20. janúar. Meira

Umræðan

50 ÁRA afmæli.
24. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 46 orð | 1 mynd | ókeypis

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag miðvikudaginn 24. janúar er fimmtugur Ægir E. Hafberg, útibússtjóri Landsbankans í Þorlákshöfn, Setbergi 10, Þorlákshöfn. Eiginkona hans er Margrét Thorarensen. Meira
60 ÁRA afmæli .
24. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 29 orð | 1 mynd | ókeypis

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í dag, miðvikudaginn 24. janúar, verður sextug Elsa Jóhanna Gísladóttir sjúkraliði, Suðurbraut 26, Hafnarfirði. Elsa og eiginmaður hennar, Þorleifur Jón Thorlacius , verða heima við til kl.... Meira
70 ÁRA afmæli.
24. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 22 orð | 1 mynd | ókeypis

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Sjötug eru í dag tvíburasystkinin Guðrún Guðnadóttir, Norðurbrún 16 Reykjavík og Guðmundur Guðnason, Stuðlaseli 13, Reykjavík. Þau dvelja á... Meira
Að vera eða vera ekki hvalveiðiþjóð?
24. janúar 2001 | Aðsent efni | 668 orð | 1 mynd | ókeypis

Að vera eða vera ekki hvalveiðiþjóð?

Hvalveiðimenn og hvalaskoðunarmenn þurfa að grafa stríðsöxina og finna lausn á þessu máli, segir <strong>Karl Þór Baldvinsson</strong>, þannig að sátt og sómi sé að. Meira
24. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 85 orð | ókeypis

Álftirnar kvaka

Bráðum er brotinn bærinn minn á heiði. - Hlýtt var þar stundum, - hann er nú í eyði. Man ég þá daga. Margt var þá á seyði. Ungur ég undi úti í varpa grænum. - Horfði á reykinn hverfa fyrir blænum. - Þar heyrði ég forðum þytinn yfir bænum. Meira
BRÚÐKAUP.
24. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 25 orð | 1 mynd | ókeypis

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 12. ágúst sl. í Digraneskirkju af sr. Gunnari Sigurjónssyni Adda Guðrún Sigurjónsdóttir og Garðar Halldórsson . Heimili þeirra er að Gullsmára 1,... Meira
Eigum við að selja Heklu, Gullfoss og ömmu líka?
24. janúar 2001 | Aðsent efni | 545 orð | 1 mynd | ókeypis

Eigum við að selja Heklu, Gullfoss og ömmu líka?

Það væri fáránlegt, siðlaust, galið, lyginni líkast og þjóðinni til ævarandi skammar, segir <strong>Árni Gunnarsson</strong>, ef hluti af Þingvöllum yrði eign erlends manns eða manna. Meira
Er samtryggingin í hættu?
24. janúar 2001 | Aðsent efni | 850 orð | 1 mynd | ókeypis

Er samtryggingin í hættu?

Með því að greiða einhverjar bætur til allra, óháð tekjum fjölskyldunnar, segir <strong>Hjálmar Árnason</strong>, skapast sú hætta að einungis lítil upphæð komi í hlut hvers og eins. Meira
Glugginn til Evrópu er opinn
24. janúar 2001 | Aðsent efni | 648 orð | 1 mynd | ókeypis

Glugginn til Evrópu er opinn

IETM er samskiptanet, segir <strong>Felix Bergsson</strong>, þar sem leikhúsfólki gefst færi á að komast í samband við þá sem eru að gera svipaða hluti í Evrópu. Meira
Heggur sá er hlífa skyldi
24. janúar 2001 | Aðsent efni | 2471 orð | 1 mynd | ókeypis

Heggur sá er hlífa skyldi

Á Íslandi er í gildi bann við innflutningi á landbúnaðarafurðum, segir <strong>Egill Jónsson</strong>, nema sannað sé að þær geti ekki borið með sér sjúkdóma. Meira
Írafár
24. janúar 2001 | Aðsent efni | 589 orð | 1 mynd | ókeypis

Írafár

Það er skýlaus krafa íslenskra neytenda, segir <strong>Sigríður Jóhannesdóttir</strong>, að ekki sé verið að flytja inn nautakjöt frá löndum þar sem kúariða er útbreidd. Meira
24. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 561 orð | ókeypis

Í upphafi nýs árs

ÉG HELD að flestir verði til að líta til baka og þakka drottni fyrir handleiðslu á liðnum tíma, hafa fengið að eiga góða heilsu, en hún er með því dýrmætasta sem við eigum í lífinu. Meira
24. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 291 orð | ókeypis

Kærar þakkir til Íslendinga!

KÆRU íslensku frændur. Sá dyggi siðferðislegi stuðningur sem þið Íslendingar, frændur okkar, hafið veitt okkur Færeyingum í baráttunni við að losna undan nýlenduvaldi Dana og verða aftur fullvalda þjóð, ornar okkur Færeyingum um hjartarætur. Hér á ég... Meira
Mega heiðurslaunalistamenn búa úti á landi?
24. janúar 2001 | Aðsent efni | 1043 orð | 1 mynd | ókeypis

Mega heiðurslaunalistamenn búa úti á landi?

Er það álit menntamálanefndar Alþingis, spyr <strong>Ólafur Þ. Hallgrímsson</strong>, að enginn listamaður af landsbyggðinni sé hæfur til að taka sæti í hinum fríða flokki heiðurslaunalistamanna? Meira
Móðursýkt kúariða
24. janúar 2001 | Aðsent efni | 912 orð | 1 mynd | ókeypis

Móðursýkt kúariða

Ég get borið vitni um, segir <strong>Erlendur Á Garðarsson</strong>, að starfsmenn yfirdýralæknisembættisins eru nákvæmir og strangir Meira
24. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 854 orð | ókeypis

(Orðskv. 27, 24.)

Í dag er miðvikudagur 24. janúar, 24. dagur ársins 2001. <strong>Orð dagsins: </strong>Því að auður varir ekki eilíflega, né heldur kóróna frá kyni til kyns. <strong> </strong> Meira
Samfélagsvefur Hafnarfjarðarbæjar
24. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 490 orð | 1 mynd | ókeypis

Samfélagsvefur Hafnarfjarðarbæjar

HAFNARFJARÐARBÆR hefur nú um nokkurra vikna skeið rekið nýjan vef á Netinu. Vefurinn, www. hafnarfjordur. org, hefur yfirskriftina "samfélagsvefur Hafnarfjarðarbæjar". Meira
24. janúar 2001 | Aðsent efni | 905 orð | ókeypis

Samningar um frelsi og frið

ENGINN er fæddur með hatur til annars manns vegna litarháttar hans, uppruna hans eða trúar. Hatur verða menn að læra, og ef þeir geta lært að hata, er einnig hægt að kenna þeim að elska, því að kærleikur er eðlislægari mannshjartanu en andstæða hans. Meira
24. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 643 orð | ókeypis

Um dómstóla

MENN geta ekki orða bundist lengur hvað snertir dómstóla á Íslandi. Kannanir meðal almennings á síðustu misserum hafa sýnt að almenningur treystir ekki dómstólum á Íslandi. Allt að 75% Íslendinga treystir ekki á hlutleysi dómstóla. Meira
24. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 368 orð | ókeypis

Um tekjutengingu og réttlæti

TEKJUTENGING er eitt þessara orða sem ég hef tekið hugsunarlaust inn um annað og skilað jafnharðan út um hitt. En undanfarið hefur þetta orð staldrað við á leið sinni milli eyrnanna á mér og ekki viljað hverfa þaðan. Meira
24. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 482 orð | ókeypis

ÞJÓNUSTA við bíleigendur á bensínstöðvum hefur...

ÞJÓNUSTA við bíleigendur á bensínstöðvum hefur yfirleitt verið þokkalega góð og reyna starfsmenn að verða við óskum viðskiptavina eins og unnt er. Enda er hægt að kaupa þar næstum hvaðeina er snertir bílinn, allan rekstur hans og umhirðu. Meira

Minningargreinar

ÁSDÍS TRAUSTADÓTTIR
24. janúar 2001 | Minningargreinar | 976 orð | 1 mynd | ókeypis

ÁSDÍS TRAUSTADÓTTIR

Ásdís Traustadóttir fæddist í Reykjavík 16. maí 1950. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi hinn 12. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Langholtskirkju 22. janúar. Meira  Kaupa minningabók
FRIÐJÓN GUÐMUNDSSON
24. janúar 2001 | Minningargreinar | 107 orð | 1 mynd | ókeypis

FRIÐJÓN GUÐMUNDSSON

Friðjón Guðmundsson fæddist í Miðgarði í Kolbeinsstaðahreppi á Snæfellsnesi 27. júlí 1916. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 7. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Blönduóskirkju 13. janúar. Meira  Kaupa minningabók
HALLDÓR Þ. ÁSMUNDSSON
24. janúar 2001 | Minningargreinar | 787 orð | 1 mynd | ókeypis

HALLDÓR Þ. ÁSMUNDSSON

Halldór Þ. Ásmundsson fæddist 15. júní 1917. Hann lést á dvalarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 17. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Kópavogskirkju 22. janúar. Meira  Kaupa minningabók
INGILEIF STEINUNN GUÐMUNDSDÓTTIR
24. janúar 2001 | Minningargreinar | 534 orð | 1 mynd | ókeypis

INGILEIF STEINUNN GUÐMUNDSDÓTTIR

Ingileif Steinunn Guðmundsdóttir fæddist á Mosvöllum í Önundarfirði 6. ágúst 1907. Hún lést á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 14. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskapellu 22. janúar. Meira  Kaupa minningabók
LEIFUR INGI ÓSKARSSON
24. janúar 2001 | Minningargreinar | 682 orð | 1 mynd | ókeypis

LEIFUR INGI ÓSKARSSON

Leifur Ingi Óskarsson fæddist í Reykjavík 18. janúar 1972. Hann lést í Reykjavík 12. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Hafnarfjarðarkirkju 23. janúar. Meira  Kaupa minningabók
PÉTUR ÞORGILSSON
24. janúar 2001 | Minningargreinar | 1359 orð | 1 mynd | ókeypis

PÉTUR ÞORGILSSON

Pétur Þorgilsson fæddist í Reykjavík 27. apríl 1926. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Fossvogi 14. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þorgils Sigtryggur Pétursson, f. 18.5. 1892, d. 9.1. 1979, og Guðný Ingigerður Eyjólfsdóttir, f. 28.2. Meira  Kaupa minningabók
SIGRÚN SÓLEY KARLSDÓTTIR WESSELINK
24. janúar 2001 | Minningargreinar | 2235 orð | 1 mynd | ókeypis

SIGRÚN SÓLEY KARLSDÓTTIR WESSELINK

Sigrún Sóley Karlsdóttir Wesselink fæddist 1. mars 1963. Hún lést í Hollandi hinn 15. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Karl Magnússon loftskeytamaður og rafeindavirkjameistari, f. 24. 3. 1935, d. 9.3. 1993, og Ólöf Svandís Eiríksdóttir, f.... Meira  Kaupa minningabók
SIGURÐUR PÁLL JÓRUNNARSON
24. janúar 2001 | Minningargreinar | 2076 orð | 1 mynd | ókeypis

SIGURÐUR PÁLL JÓRUNNARSON

Sigurður Páll Jórunnarson fæddist í Reykjavík 18. febrúar 1982. Hann lést af slysförum 13. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Grafarvogskirkju 22. janúar. Meira  Kaupa minningabók
ÞORSTEINN EINARSSON
24. janúar 2001 | Minningargreinar | 1303 orð | 1 mynd | ókeypis

ÞORSTEINN EINARSSON

Þorsteinn Einarsson fæddist í Reykjavík 23. nóvember 1911. Hann lést á heimili sínu 5. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Hallgrímskirkju 12. janúar. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. janúar 2001 | Viðskiptafréttir | 123 orð | ókeypis

Clara Furse nýr framkvæmdastjóri

HIN hollenska Clara Furse, sem í dag verður útnefnd nýr framkvæmdastjóri London Stock Exchange, LSE, er nýgræðingur í þessu breska kauphallarumhverfi, niðurnjörvað eins og það er af aldagömlum hefðum. Það var vefsíðan breakingviews. Meira
24. janúar 2001 | Viðskiptafréttir | 2117 orð | ókeypis

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 23.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 23.01.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 330 146 196 260 50.840 Blálanga 108 106 107 189 20.258 Gellur 400 360 371 154 57.060 Grálúða 200 195 196 396 77. Meira
24. janúar 2001 | Viðskiptafréttir | 10 orð | ókeypis

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
Framtíðin líklega aldrei jafn björt
24. janúar 2001 | Viðskiptafréttir | 1846 orð | 1 mynd | ókeypis

Framtíðin líklega aldrei jafn björt

Viðskiptastofa SPH hefur valið deCODE, móðurfélag Íslenskrar erfðagreiningar, fyrirtæki mánaðarins. Sérfræðingar SPH segja að deCODE sé orðið áhugaverður fjárfestingarkostur en leggja jafnframt áherslu á að um áhættufjárfestingu sé að ræða. Meira
Hvatt til niðurskurðar útgjalda
24. janúar 2001 | Viðskiptafréttir | 1035 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvatt til niðurskurðar útgjalda

SENDINEFND Alþjóðagjaldeyrissjóðsins sem kynnti sér íslensk efnahagsmál á fundum með fulltrúum stjórnvalda dagana 10.-18. janúar sl. hvetur stjórnvöld til þess að mæta auknum útgjöldum, m.a. Meira
24. janúar 2001 | Viðskiptafréttir | 172 orð | ókeypis

Krónan enn í sögulegu lágmarki

GENGISVÍSITALA íslensku krónunnar náði enn á ný sögulegu lágmarki í gær. Við lokun markaða stóð vísitalan í 122,37 stigum og hafði þá lækkað um 0,47% frá því í fyrradag, en þá var hún einnig í sögulegu lágmarki. Meira
24. janúar 2001 | Viðskiptafréttir | 86 orð | ókeypis

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.238,250 -0,01 FTSE 100 6.214,70 -0,28 DAX í Frankfurt 6.722,41 0,71 CAC 40 í París 5.839,73 -0,73 KFX Kaupmannahöfn 339,45 -0,11 OMX í Stokkhólmi 1. Meira
24. janúar 2001 | Viðskiptafréttir | 117 orð | ókeypis

Samræmd vísitala í EES-ríkjum

SAMRÆMD vísitala neysluverðs í EES ríkjum var 107,5 stig (1996=100) í desember síðastliðnum og var óbreytt frá nóvember, samkvæmt frétt frá Hagstofu Íslands. Á sama tíma lækkaði samræmda vísitalan fyrir Ísland um 0,1%. Meira
24. janúar 2001 | Viðskiptafréttir | 74 orð | ókeypis

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 23.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 23.1. 2001 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. Meira
24. janúar 2001 | Viðskiptafréttir | 90 orð | ókeypis

Þýsk stjórnvöld íhuga hertari reglur

ÞÝSK stjórnvöld vonast til að kynna hertari reglur en nú tíðkast varðandi greiningar sérfræðinga á hlutabréfamarkaði til varnar hlutabréfaeigendum. Meira

Fastir þættir

24. janúar 2001 | Fastir þættir | 131 orð | ókeypis

Bridshátíð Flugleiða, BSÍ og BR 20.

Bridshátíð Flugleiða, BSÍ og BR 20. Bridshátíðin verður haldin að Hótel Loftleiðum 16. - 19. febrúar. Gestalistinn að þessu sinni er mjög glæsilegur: Eftirlæti íslenskra bridsara, Zia Mahmood, kemur ásamt Barnet Shenkin, Ralph Katz og George Mittelman. Meira
24. janúar 2001 | Fastir þættir | 54 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK í Gullsmára spilaði tvímenning á níu borðum mánudaginn 22. janúar. Miðlungur 168. Beztum árangri náðu: NS Karl Gunnarss. - Ernst Backman 189 Þormóður Stefánss. - Þórhallur Árnas. 187 Sverrir Gunnarss. - Einar Markúss. Meira
24. janúar 2001 | Fastir þættir | 288 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

SEX hjörtu er sjálfsögð slemma og mjög góð, en það er ekki alveg augljóst hvernig best er að haga spilamennskunni. Meira
Bænavikan: Samkoma í Kristskirkju í kvöld
24. janúar 2001 | Í dag | 726 orð | 1 mynd | ókeypis

Bænavikan: Samkoma í Kristskirkju í kvöld

NÚ STENDUR yfir í Reykjavík samkirkjuleg bænavika á vegum samstarfsnefnda kristinna trúfélaga og hófst hún með guðþjónustu í Dómkirkjunni á sunnudaginn. Í kvöld miðvikudag 24. janúar, verður samkoma í Kristskirkju í Landakoti og hefst hún kl. 20.30. Meira
Shirov eykur forskotið
24. janúar 2001 | Fastir þættir | 675 orð | 1 mynd | ókeypis

Shirov eykur forskotið

13.-28.1. 2001 Meira
Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson
24. janúar 2001 | Fastir þættir | 152 orð | 1 mynd | ókeypis

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

ÞAÐ telst nokkuð algengt á meðal íslenskra skákmanna að leggja taflmennina á hilluna á meðan þeir stunda nám sem taka á föstum tökum. Oftar en ekki koma þeir galvaskir aftur í hringiðu skáklífsins að því loknu og er Ingvar Jóhannesson (1. Meira
24. janúar 2001 | Viðhorf | 881 orð | ókeypis

Spurning um reisn

Þeir eiga allra helst að vera svo vel staddir að engin skelfd kona eða karl vísi hjónabandi á bug með orðunum: "En þú verður svo þung byrði." Eða hugsi sem svo. Meira

Íþróttir

Ánægður með Birki Ívar og Duranona
24. janúar 2001 | Íþróttir | 512 orð | 1 mynd | ókeypis

Ánægður með Birki Ívar og Duranona

"ÉG gerði mér auðvitað grein fyrir því að þetta yrði erfiður leikur þar sem Danirnir voru að dæma. Meira
24. janúar 2001 | Íþróttir | 128 orð | ókeypis

Átta sigrar Íslands í 12 leikjum

ÍSLAND og Portúgal hafa mæst tólf sinnum til þessa og Ísland er með hagstæða útkomu úr þeim viðureignum. Ísland hefur unnið 8 leiki, tveir hafa endað með jafntefli og Portúgalar hafa sigrað tvisvar. Meira
24. janúar 2001 | Íþróttir | 47 orð | ókeypis

Balkanslagur í Kalkútta

JÚGÓSLAVÍA og Bosnía leika til úrslita á Indlandsmótinu í knattspyrnu á morgun. Júgóslavía lagði Japan, 1:0, í undanúrslitum í gær og Bosnía lagði Chile með sömu markatölu í fyrradag. Meira
Börðumst fram á síðustu mínútu
24. janúar 2001 | Íþróttir | 319 orð | 1 mynd | ókeypis

Börðumst fram á síðustu mínútu

"VIÐ spiluðum ágætlega framan af og enduðum leikinn mjög vel. Við lögðum á það áherslu fyrir mótið að berjast og sýna karakter í leikjunum fram á síðustu mínútu, og það gerðum við í kvöld," sagði Dagur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik, við Morgunblaðið eftir leikinn gegn Svíum í Montpellier í gærkvöld. Meira
24. janúar 2001 | Íþróttir | 314 orð | ókeypis

Egyptar hafa verið framarlega í alþjóðlegum...

EGYPTAR eru taldir með næstbesta liðið í A-riðlinum og því talið nokkuð víst að þeir komist áfram úr honum. Mohamed Alty, aðstoðarþjálfari liðsins, hefur verið í kringum liðið í mörg ár og var meðal annars með á HM á Íslandi 1995. Hann sagði í samtali við Morgunblaðið að það ætti að vera auðvelt fyrir Egypta að komast upp úr riðlinum og eina þjóðin sem þeir óttuðust að einhverju ráði væru Svíar. Meira
24. janúar 2001 | Íþróttir | 155 orð | ókeypis

Egyptar ætla sér verðlaun á HM

ASHRAF Awad, leikmaður Montpellier og egypska landsliðsins, segir að Egyptar setji markið hátt á HM. Þeir hafa á undanförnum árum hafnað í 6. eða 7. sæti á öllum heimsmeistaramótum og ólympíuleikum og hafa fullan hug á að stíga skrefi lengra í... Meira
24. janúar 2001 | Íþróttir | 109 orð | ókeypis

Eins og í Króatíu

Í Evrópukeppninni í Króatíu fyrir ári var byrjunin nákvæmlega eins og hér í Montpellier. Leikir gegn Svíum og Portúgölum í tveimur fyrstu umferðunum. Eftir skell gegn Svíum, 23:31, í fyrsta leiknum tapaðist leikurinn gegn Portúgal, 25:28. Meira
24. janúar 2001 | Íþróttir | 267 orð | ókeypis

Enginn getur bókað sigur gegn Íslendingum

Javier Questa, hinn spænski þjálfari Portúgala var mjög ánægður eftir auðveldan sigur á Tékkum. Meira
24. janúar 2001 | Íþróttir | 135 orð | ókeypis

Fjölskylda Strachans mætir ekki á leiki

EIGINKONA og börn Gordons Strachans, knattspyrnustjóra Coventry, eru hætt að mæta á leiki liðsins, eftir því sem Strachan segir. Meira
24. janúar 2001 | Íþróttir | 134 orð | ókeypis

Franska ævintýrið hófst 1989

UPPRISA Frakklands sem stórveldis í alþjóðlegum handknattleik hófst í B-keppninni sem Frakkar héldu árið 1989, samkvæmt Alain Portes, leikmanni liðsins á þeim tíma. Hann sagði í samtali við dagblaðið Midi Libre um helgina að þá hefði ævintýrið byrjað. Meira
24. janúar 2001 | Íþróttir | 403 orð | ókeypis

HANDKNATTLEIKUR HM í Frakklandi A-riðill Ísland...

HANDKNATTLEIKUR HM í Frakklandi A-riðill Ísland - Svíþjóð 21:24 René Bougnol-íþróttahöllin í Montpellier í Frakklandi, úrslitakeppni HM, 1. umferð, þriðjudaginn 23. janúar 2001. Meira
24. janúar 2001 | Íþróttir | 272 orð | ókeypis

HELGI Sigurðsson, leikmaður Panathinaikos í Grikklandi,...

HELGI Sigurðsson, leikmaður Panathinaikos í Grikklandi, á yfir höfði sér enn meiri samkeppni um framherjastöðu í liðinu því Panathinaikos mun í vikunni ganga frá kaupum á besta framherja Pólverja, Emmanuel Olisadebe. Meira
24. janúar 2001 | Íþróttir | 92 orð | ókeypis

Hræðast sprengjur

MIKLAR öryggisráðstafanir eru gerðar í Besancon, þar sem C-riðill heimsmeistaramótsins í handknattleik fer fram. Áður en keppni hófst í íþróttahöllinni í gær mætti hópur vopnaðra öryggisvarða í húsið og leitaði í dyrum og dyngjum að sprengjum. Meira
24. janúar 2001 | Íþróttir | 160 orð | ókeypis

ÍSLENSKA ungmennalandsliðið í handknattleik varð í...

ÍSLENSKA ungmennalandsliðið í handknattleik varð í 5. sæti á móti í Magdeburg í Þýskalandi um síðustu helgi. Liðið lagði Cottbus, 15:11, í leik um 5. sætið. Áður hafði það tapað fyrir Eisenach, 17:13 og 17:14 fyrir Magdeburg. Meira
Jákvæðar hliðar á fyrirsjánlegu tapi
24. janúar 2001 | Íþróttir | 893 orð | 3 myndir | ókeypis

Jákvæðar hliðar á fyrirsjánlegu tapi

ÞAÐ er ekkert nýtt við það að tapa fyrir Svíum. Það gerðist í fyrstu umferð heimsmeistaramótsins í Montpellier í gærkvöld eins og í öðrum viðureignum þjóðanna undanfarin þrettán ár. Meira
24. janúar 2001 | Íþróttir | 11 orð | ókeypis

KÖRFUKNATTLEIKUR Evrópukeppnin: Laugardalshöll: Ísland - Makedónía...

KÖRFUKNATTLEIKUR Evrópukeppnin: Laugardalshöll: Ísland - Makedónía 18 HANDKNATTLEIKUR Nissan-deild kvenna: Kaplakriki: FH - ÍBV 20 2. deild karla: Fylkir - Selfoss 20. Meira
24. janúar 2001 | Íþróttir | 92 orð | ókeypis

Lavrov gefur ekkert eftir

ANDREJ Lavrov, hinn snjalli rússneski markvörður, gefur ekkert eftir þótt hann sé á 39. aldursári. Hann er að leika sitt annað tímabil með Badel Zagreb í Króatíu en hefur hug á að yfirgefa félagið í vor og komast aftur í þýsku úrvalsdeildina. Meira
Létt æfing Portúgala gegn Tékkum
24. janúar 2001 | Íþróttir | 383 orð | 1 mynd | ókeypis

Létt æfing Portúgala gegn Tékkum

PORTÚGALAR voru ekki í neinum vandræðum með að sigra slakt lið Tékklands í öðrum leik A-riðilsins í Montpellier í gærkvöld. Lokatölur urðu 29:19 eftir 14:10 í hálfleik og þrátt fyrir mótspyrnu Tékkanna framan af var í raun aðeins um létta æfingu að ræða fyrir portúgalska liðið fyrir átökin gegn Íslandi í dag og Javier Cuesta, þjálfari Portúgals, gat leyft sér að hvíla lykilmenn sína megnið af síðari hálfleiknum. Meira
24. janúar 2001 | Íþróttir | 77 orð | ókeypis

Merkisleikur hjá Magnusi Wislander gegn Íslandi

MAGNUS Wislander skoraði sitt 1.000. mark fyrir sænska landsliðið er hann gerði 24. mark sænska liðsins í sigurleiknum við Íslendinga í Montpellier í gærkvöldi. Meira
24. janúar 2001 | Íþróttir | 535 orð | ókeypis

Óhress með sóknarleikinn

VIGGÓ Sigurðsson, þjálfari Íslandsmeistara Hauka, var meðal þeirra fjölmörgu sem fylgdust með leik íslenska landsliðsins gegn Svíum á heimsmeistaramótinu í handknattleik í gær. Viggó sat með gamalli landsliðskempu, Valdimari Grímssyni, fyrir framan sjónvarpstækið og í samtali við Morgunblaðið sagði Viggó að slakur sóknarleikur hefði orðið íslenska liðinu að falli. Meira
PÉTUR Marteinsson, sem leikur með norska...
24. janúar 2001 | Íþróttir | 403 orð | 1 mynd | ókeypis

PÉTUR Marteinsson, sem leikur með norska...

PÉTUR Marteinsson, sem leikur með norska úrvalsdeildarliðinu Stabæk, fór fyrir skömmu í uppskurð á ökkla, en Pétur fór ekki til Indlands með íslenska landsliðinu ef þessum sökum. Reiknað er með að Pétur verði búinn að ná sér að fullu í byrjun febrúar. Meira
Portúgal ætlar sér HM-titilinn 2003
24. janúar 2001 | Íþróttir | 439 orð | 1 mynd | ókeypis

Portúgal ætlar sér HM-titilinn 2003

Portúgal er ný þjóð í hópi þeirra fremstu í alþjóðlegum handknattleik. Hvergi hafa orðið jafn stórstígar framfarir í íþróttinni á skömmum tíma og í þessu vestasta ríki meginlands Evrópu, sem alið hefur af sér fræga sæfara og knattspyrnumenn, svo eitthvað sé nefnt. Portúgalar náðu í upphafi tíunda áratugarins frábærum árangri í heimsmeistaramótum yngri landsliða, bestu félagslið þeirra eru komin í hóp þeirra fremstu í Evrópu og nú er komið að A-landsliðinu. Meira
24. janúar 2001 | Íþróttir | 191 orð | ókeypis

"ÞAÐ kitlaði óneitanlega að mæta Svíum...

"ÞAÐ kitlaði óneitanlega að mæta Svíum því ég hef fylgst vel með þeim í gegnum árin. Meira
24. janúar 2001 | Íþróttir | 172 orð | ókeypis

"ÞETTA gekk ágætlega hjá mér," sagði...

"ÞETTA gekk ágætlega hjá mér," sagði Birkir Ívar Guðmundsson rólegur og hæglátur eftir að hafa haldið marki sínu hreinu síðustu tíu mínúturnar en hann varði sex skot frá Svíum á þeim tíma. Meira
RAGNAR Óskarsson , Erlingur Richardsson og...
24. janúar 2001 | Íþróttir | 477 orð | 1 mynd | ókeypis

RAGNAR Óskarsson , Erlingur Richardsson og...

RAGNAR Óskarsson , Erlingur Richardsson og Valgarð Thoroddsen voru hvíldir í leiknum í gær og fylgdust því með úr áhorfendastúkunni. ÓLAFUR Stefánsson var eini íslenski leikmaðurinn sem söng þjóðsönginn fyrir leikinn, eins og oft áður. Meira
24. janúar 2001 | Íþróttir | 128 orð | ókeypis

Sigfús til Magdeburg?

SVO getur farið að handknattleiksmaðurinn Sigfús Sigurðsson gangi til liðs við þýska úrvalsdeildarliðið Magdeburg á næstunni. Meira
Skoruðu sex síðustu mörkin
24. janúar 2001 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd | ókeypis

Skoruðu sex síðustu mörkin

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik mátti þola tap fyrir Svíum í fyrsta leiknum á heimsmeistaramótinu í Frakklandi, 24:21. Íslenska liðið byrjaði leikinn vel, síðan tóku Svíar frumkvæðið og héldu því til loka. Meira
24. janúar 2001 | Íþróttir | 187 orð | ókeypis

Steingrímur bíður svara frá Elfsborg

STEINGRÍMUR Jóhannesson, markahrókur úr Eyjum, hefur enn ekki fengið svar frá forráðamönnum sænska knattspyrnuliðsins Elfsborg um það hvort félagið ætli að ganga að gagntilboði hans. Eins og Morgunblaðið greindi frá í síðustu viku fékk Steingrímur tilboð frá Elfsborg fyrir skömmu og í kjölfarið gerði hann félaginu gagntilboð. Meira
24. janúar 2001 | Íþróttir | 248 orð | ókeypis

Stórsigur Pressuliðsins Pressuliðið, valið af íþróttafréttamönnum,...

Stórsigur Pressuliðsins Pressuliðið, valið af íþróttafréttamönnum, vann stóran sigur á Bandaríkjamönnum, 38:13, en liðin áttust við í íþróttahúsi Hauka á Ásvöllum á laugardaginn. Meira
24. janúar 2001 | Íþróttir | 750 orð | ókeypis

Stöðugleiki lykilatriði

ÍSLENSKA karlalandsliðið í körfuknattleik mætir liði Makedóníu í Laugardalshöll kl. 18 og er leikurinn jafnframt síðasti heimaleikur Íslands í undanúrslitariðli Evrópukeppni landsliða. Friðrik Ingi Rúnarsson valdi þrjá nýliða í 12 manna hóp Íslands og aðeins 4 leikmenn hafa leikið fleiri en 15 A-landsliðsleiki fyrir Íslands hönd, Herbert Arnarsson (Val/Fjölni), Birgir Örn Birgisson (Keflavík), Friðrik Stefánsson (Njarðvík) og Helgi Jónas Guðfinnsson (Ieper). Meira
24. janúar 2001 | Íþróttir | 119 orð | ókeypis

Svíar ekki eins sterkir og ég hélt

"ÉG er þokkalega ánægður með minn leik, ég hefði viljað leika meira en ég hef lítið getað æft að undanförnu og er því sáttur við að leika í tuttugu mínútur," sagði Róbert Julian Duranona eftir leikinn við Svía. Meira
24. janúar 2001 | Íþróttir | 344 orð | ókeypis

Það var mikill taugatitringur í leikmönnum...

EGYPTAR voru ekki í teljandi vandræðum með Marokkómenn í fyrsta leik A-riðils heimsmeistarakeppninnar. Egyptar gerðu út um leikinn í fyrri hálfleik, gerðu þá 14 mörk gegn 6 mörkum Marokkó. Marokkóbúar léku síðari hálfleikinn mun betur og endaði hann 14:13 fyrir Egypta sem sigruðu því 28:19. Meira
24. janúar 2001 | Íþróttir | 35 orð | ókeypis

Þannig vörðu þeir

Guðmundur Hrafnkelsson : 7/1 (þar af 2 til móherja. 4/1 langskot, eitt úr horni, 1/1 af línu og eitt vítakast. Birkir Ívar Guðmundsson : 6 (þar af 1 til mótherja). 4/1 langskot, eitt úr horni og eitt af... Meira
24. janúar 2001 | Íþróttir | 292 orð | ókeypis

Þetta var annars dálítið einkennilegur og...

"ÍSLENSKA liðið kom okkur á óvart með því að taka Stefan Lövgren úr umferð. Við áttum alls ekki von á því að fá þannig varnarleik á móti okkur. En við höfum spilað gegn svona vörn áður og þegar við náðum að einbeita okkur að því að spila þannig gekk sóknin ágætlega upp hjá okkur," sagði Ljubomir Vranjes, leikstjórnandinn litli og snaggaralegi í liði Svía, við Morgunblaðið eftir leikinn í Montpellier í gærkvöldi. Meira
24. janúar 2001 | Íþróttir | 349 orð | ókeypis

Þetta var full harður leikur að...

"NEI, ég er ekki orðinn þreyttur á að vinna, ekki heldur Íslendinga," sagði Bengt Johansson þjálafari Svía eftir leikinn. "Þetta var mikilvægur leikur og ég hef oft sagt að fyrsti leikur á móti sé sá mikilvægasti því þar ræðst oft hvernig stemmningin verður í liðinu. Það skiptir ekki máli hvort við vinnum með átta mörkum eða þremur, sigur er sigur," sagði þjálfarinn. Meira

Úr verinu

24. janúar 2001 | Úr verinu | 153 orð | ókeypis

Aukin veiði á smokkfiski

AFLI af smokkfiski og kolkrabba hefur farið nokkuð ört vaxandi undanfarin ár að árinu 1998 undanskildu. Afli í heiminum er nú um 3,5 milljónir tonna. Langmest af þessum fiskum er veidd á norðvestur Kyrrahafi, en næstmest er veitt á Suðvestur-Atlantshafi. Meira
24. janúar 2001 | Úr verinu | 523 orð | ókeypis

BÁTAR Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist.

BÁTAR Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. Meira
24. janúar 2001 | Úr verinu | 225 orð | ókeypis

Byggðastofnun kaupir fyrir 15 milljónir í Geflu

BYGGÐASTOFNUN og Raufarhafnarhreppur hafa gerst hluthafar í rækjuverksmiðjunni Geflu hf. á Kópaskeri, en Fiskiðjusamlag Húsavíkur hefur selt sinn hlut. Kristján Þ. Halldórsson, framkvæmdastjóri Geflu, segir að búið sé að tryggja áframhaldandi rekstur fyrirtækisins. Hann vonast eftir að hægt verði að hefja rækjuvinnslu í verksmiðjunni á næstu vikum. Meira
24. janúar 2001 | Úr verinu | 65 orð | ókeypis

Eiga nú um 40% í FPI

TVÖ öflug kanadísk sjávarútvegsfyrirtæki, Newfoundland Freezing Plants Corp., NFPC, og Clearwater Fine Foods Inc. Meira
24. janúar 2001 | Úr verinu | 32 orð | ókeypis

ERLEND SKIP Nafn Stærð Afli Uppist.

ERLEND SKIP Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
24. janúar 2001 | Úr verinu | 33 orð | ókeypis

Fagna notkun brennsluhvata

Sjávarútvegsstofnun Háskóla Íslands fagnar þeirri ákvörðun íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja og fleiri fyrirtækja að hafa innleitt COMTEC-brennsluhvata sem mengunarvarnarbúnað í íslenska togara, skip og olíubrennara s.s. í fiskimjölsverksmiðju. Meira
24. janúar 2001 | Úr verinu | 457 orð | ókeypis

Fagnar COMTECbrennsluhvatanum

Sjávarútvegsstofnun Háskóla Íslands fagnar þeirri ákvörðun íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja og fleiri fyrirtækja að hafa innleitt COMTEC-brennsluhvata sem mengunarvarnarbúnað í íslenska togara, skip og olíubrennara s.s. í fiskimjölsverksmiðju. Þetta kemur fram í umsögn Sjávarútvegsstofnunarinnar um COMTEC-brennsluhvatann. Meira
24. janúar 2001 | Úr verinu | 18 orð | ókeypis

FRYSTISKIP Nafn Stærð Afli Uppist.

FRYSTISKIP Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
24. janúar 2001 | Úr verinu | 187 orð | ókeypis

Færeyingar tapa á rækjuveiðunum

FÆREYSKIR rækjutogarar voru gerðir út með tapi í fyrra. Samtals minnkaði afli þeirra um 2.100 tonn eða 14% frá árinu áður. Tekjur drógust saman um 430 milljónir íslenzkra króna, eða 18,5%. Samtals öfluðu rækjutogararnir 12.642 tonnum, sem er 2. Meira
24. janúar 2001 | Úr verinu | 358 orð | ókeypis

Góðar horfur með sölu á hrognum

GÓÐAR horfur eru með sölu á hrognum á flestum mörkuðum, bæði fryst og söltuð hrogn, og eru töluverðar væntingar um verðhækkanir. Búist er við mikilli spurn eftir frosnum þorskhrognum á Japansmarkað og Frakklandsmarkað. Meira
24. janúar 2001 | Úr verinu | 51 orð | ókeypis

JAPANIR veiða allra þjóða mest af...

JAPANIR veiða allra þjóða mest af smokkfiski, enda borða þeir einnig mest af honum. Fyrir nokkrum árum veiddu þeir nærri annan hvern smokkfisk í heiminum, en síðan þá hafa fleiri þjóðir bætzt í hópinn. Meira
Kampavínssoðinn kræklingur með blaðlauk
24. janúar 2001 | Úr verinu | 123 orð | 1 mynd | ókeypis

Kampavínssoðinn kræklingur með blaðlauk

KRÆKLINGAELDI er töluvert til umræðu á Íslandi um þessar mundir, en slíkt eldi er algengt víða um heim. Kræklingurinn er einnig víða eftirsóttur matur, þótt hann hafi lítið átt upp á pallborðið hjá okkur Íslendingum. Meira
24. janúar 2001 | Úr verinu | 46 orð | ókeypis

Kaupir hlut í Geflu hf.

BYGGÐASTOFNUN og Raufarhafnarhreppur hafa gerst hluthafar í rækjuverksmiðjunni Geflu hf. á Kópaskeri, en Fiskiðjusamlag Húsavíkur hefur selt sinn hlut. Kristján Þ. Meira
Kostnaður vegna viðbóta eðlilegur
24. janúar 2001 | Úr verinu | 1239 orð | 3 myndir | ókeypis

Kostnaður vegna viðbóta eðlilegur

Heildarkostnaður við hafrannsóknaskipið Árna Friðriksson er nú um 1.700 milljónir króna en þegar útboð var auglýst fyrir rúmum þremur árum var gert ráð fyrir að heildarkostnaður yrði milli 1.400 og 1.600 milljónir. Meira
Líkar vel hjá Granda
24. janúar 2001 | Úr verinu | 209 orð | 2 myndir | ókeypis

Líkar vel hjá Granda

Í FRÉTTABRÉFI Granda hf. eru kynntir nokkrir starfsmenn fyrirtækisins. Þar á meðal er Dýrley Sigurðardóttir sem starfað hefur við símavörslu hjá Granda frá árinu 1996. Áður vann hún sem verkstjóri í vinnslusal og hóf störf hjá gamla Ísbirninum árið 1978. Meira
LÍNAN BEITT Í ÓLAFSVÍK
24. janúar 2001 | Úr verinu | 47 orð | 1 mynd | ókeypis

LÍNAN BEITT Í ÓLAFSVÍK

THeÓdór Ingimarsson sést hér vinna við beitningu, en hann rær á Hönnu RE frá Ólafsvík. Er stund gefst milli stríða beitir hann í landlegum. Meira
24. janúar 2001 | Úr verinu | 133 orð | ókeypis

LOÐNUSKIP Nafn Stærð Afli Sjóf.

LOÐNUSKIP Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
24. janúar 2001 | Úr verinu | 86 orð | ókeypis

Meiru landað til vinnslu

MESTUM hluta fiskafla okkar innan lögsögu var á síðasta ári landað óunnum, það er til vinnslu. Heildarafli innan lögsögunnar í fyrra var 1.680.440 tonn og af því kom 1.492.601 tonn óunnin í land. Meira
24. janúar 2001 | Úr verinu | 86 orð | ókeypis

Mestu landað á Austurlandi

LANGMESTUM afla var landað í höfnum á Austurlandi á síðasta ári eða ríflega 590.000 tonnum. Næstmest kom á land á Suðurnesjum, 240.000 tonn, og í þriðja sæti er Norðurland eystra með 196.000 tonn. Meira
MIKLU LANDAÐ Í FJARÐABYGGÐ
24. janúar 2001 | Úr verinu | 72 orð | 1 mynd | ókeypis

MIKLU LANDAÐ Í FJARÐABYGGÐ

MIKILL afli barst á land í höfnum í Fjarðabyggð á síðasta ári eða alls um 350.000 tonn. Mestu var landað í Neskaupstað, eða um 169.000 tonnum og mun það vera mesti afli, sem landað var í einni höfn á árinu. Á Eskifirði var landað um 160. Meira
24. janúar 2001 | Úr verinu | 585 orð | ókeypis

Misjafn gangur í laxeldi og útvegi

VEIÐAR og vinnsla á botnfiski í Noregi hafa gengið erfiðlega tvö síðustu árin. Aflaheimildir hafa verið í lágmarki og verð á fiski upp úr sjó í hámarki. Skipin hafa aðeins haft verkefni til hálfs árs og vinnslan hefur ekki ráðið við hið háa hráefnisverð. Það er aðeins laxeldið sem hefur spjarað sig, þótt gullöldin þar sé nú liðin í bráð. Meira
24. janúar 2001 | Úr verinu | 3 orð | ókeypis

Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist.

Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf... Meira
24. janúar 2001 | Úr verinu | 113 orð | ókeypis

Pan Fish náði ekki að kaupa Havsbrún

TILRAUN norska risafyrirtækisins Pan Fish til að kaupa stóran hlut í fiskimjölsverksmiðjunni Havsbrún í Fuglafirði í Færeyjum mistókst. Meira
&quot;Pattstaða&quot; í greininni
24. janúar 2001 | Úr verinu | 835 orð | 1 mynd | ókeypis

"Pattstaða" í greininni

Skuldir sjávarútvegsins verða ekki auknar meira en orðið er og hafa lánastofnanir haldið að sér höndum í útlánum til greinarinnar síðustu mánuði. Í samantekt <strong>Helga Marar Árnasonar </strong>kemur fram að þensla síðustu ára og breytt rekstrarskilyrði sjávarútvegsins valda því að nú ríkir "pattstaða" í greininni sem hamlar frekari útvíkkun og vexti á næstu misserum. Meira
24. janúar 2001 | Úr verinu | 200 orð | ókeypis

Ráðstefna verður haldin á Hjaltlandi

RÁÐSTEFNA um þorskeldi verður haldin fyrsta og annan febrúar í Scalloway á Hjaltlandi. Áhugi á þorskeldi fer ört vaxandi víða í Norður-Evrópu og er eldið nokkuð vel á veg komið í Noregi og Skotlandi. Meira
24. janúar 2001 | Úr verinu | 212 orð | ókeypis

SH og tvö önnur fyrirtæki eiga nú 40% í FPI

TVÖ öflug kanadísk sjávarútvegsfyrirtæki, Newfoundland Freezing Plants Corp., NFPC, og Clearwater Fine Foods Inc., hafa aukið hlutdeild sína í stærsta sjávarútvegsfyrirtæki Kanada, Fishery Products International, FPI, og eiga nú um fjórðung hlutafjár þess. Barry Group, sem á NFPC, Clearwater og Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna stofnuðu NEOS-samsteypuna og gerðu tilboð í allt hlutafé FPI í árslok 1999 án árangurs en SH keypti um 15% í FPI á síðasta ári. Meira
24. janúar 2001 | Úr verinu | 35 orð | ókeypis

SÍLDARBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf.

SÍLDARBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
24. janúar 2001 | Úr verinu | 36 orð | ókeypis

SKELFISKBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf.

SKELFISKBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
24. janúar 2001 | Úr verinu | 666 orð | ókeypis

Sæmilegt jafnvægi milli veiða og neyslu á smokkfiski

VEIÐAR á smokkfiski og kolkrabba jukust mikið á árunum 1980 til 1997 eða úr 1,5 milljónum tonna í 3,3 millj. tonna. Á árinu 1998 varð hins vegar mikill samdráttur í veiðunum af ýmsum ástæðum. Þyngst vó þar mikið offramboð árið áður en auk þess hafði heiti straumurinn El Niño slæm áhrif á veiðarnar í austanverðu Kyrrahafi. 1999 jukust veiðarnar aftur og þótt ekki liggi fyrir áreiðanlegar tölur um þær, bendir flest til, að þær hafi verið um 3,5 milljónir tonna það ár. Meira
24. janúar 2001 | Úr verinu | 132 orð | ókeypis

TOGARAR Nafn Stærð Afli Uppist.

TOGARAR Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
Tækifæri í fiskeldi
24. janúar 2001 | Úr verinu | 1197 orð | 2 myndir | ókeypis

Tækifæri í fiskeldi

Áætlanir gera ráð fyrir því, skrifar <strong>Björn Knútsson</strong>, að fiskeldi muni aukast um a.m.k. 25% á næstu 10 árum. Meira
24. janúar 2001 | Úr verinu | 524 orð | ókeypis

Verðmætið margfaldað

ÞÓ nokkur loðnufrysting er í gangi hjá verksmiðjum á Austfjörðum um þessar mundir enda loðnan stór og góð og nær átulaus. Meira
24. janúar 2001 | Úr verinu | 97 orð | ókeypis

Verðmætin margfölduð

ÞÓ nokkur loðnufrysting er í gangi hjá verksmiðjum á Austfjörðum um þessar mundir enda loðnan stór og góð og nær átulaus. Meira
Þorskkvótinn meira en tvöfaldaður
24. janúar 2001 | Úr verinu | 678 orð | 2 myndir | ókeypis

Þorskkvótinn meira en tvöfaldaður

MAGNÚS Kr. Guðmundsson, skipstjóri á Tálknafirði, hefur fóðrað þorsk í eldiskvíum frá því sl. sumar og segir hann þorskinn hafa þyngst mun hraðar en við náttúrulegar aðstæður. Meira

Barnablað

Gunnhildur og vinir úti í garði
24. janúar 2001 | Barnablað | 27 orð | 1 mynd | ókeypis

Gunnhildur og vinir úti í garði

HÚN Gunnhildur Ýrr Gunnarsdóttir, Helluhrauni 16, 660 Mývatn, er 4 ára. Hér birtist falleg mynd eftir hana af henni og vinum hennar að leika sér úti í... Meira
Hvaða fjórar myndir?
24. janúar 2001 | Barnablað | 30 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvaða fjórar myndir?

AÐEINS fjórar af litlu myndunum átta falla nákvæmlega inn í stóru myndina. Hvaða fjórar myndir eru það? Lausnin: Myndir númer eitt, fjögur, fimm og átta eru þær myndir sem um... Meira
Pennavinir
24. janúar 2001 | Barnablað | 51 orð | 1 mynd | ókeypis

Pennavinir

HALLÓ skralló, krakkar! Ég er stelpa á tólfta ári og bý í Stykkishólmi. Ég heiti Sigurbjörg María. Áhugamál mín eru: Dracco Heads, Pokémon, hestar, tónlist, pennavinir og fleira. Ég á 20 Dracco Heads karla og nítján Pokémon-myndir. Meira
24. janúar 2001 | Barnablað | 30 orð | ókeypis

Pennavinir

Hæ, hæ! Ég er hress 9 ára stelpa og mig langar að eignast pennavinkonu á aldrinum 9-12 ára. Áhugamál mín eru: fótbolti, Dracco, límmiðar, hestar, ballett og margt fleira. Meira
Púsl og meira púsl
24. janúar 2001 | Barnablað | 26 orð | 1 mynd | ókeypis

Púsl og meira púsl

KLIPPIÐ gæsina út eftir strikunum. Fikrið ykkur síðan áfram og púslið akkerið, bílinn, slönguna, örina, grenitréð og hundakofann. Athugið að öll átta stykkin eru notuð við hverja... Meira
Siglt fyrir seglum þöndum
24. janúar 2001 | Barnablað | 50 orð | 1 mynd | ókeypis

Siglt fyrir seglum þöndum

JÓN Bjarni Þórisson, 6 ára, Vesturbergi 140, 111 Reykjavík, gaf ömmu sinni og afa fallega jólagjöf á jólunum síðustu, myndina sem birtist hér. Meira
Skrímsli sem synda
24. janúar 2001 | Barnablað | 21 orð | 1 mynd | ókeypis

Skrímsli sem synda

MYNDINA, sem hér gefur að líta, teiknaði og litaði Björn Jóhannsson, 7 ára, Tunguvegi 42, 108 Reykjavík. Hún er af syndandi... Meira
Snati í húsinu sínu
24. janúar 2001 | Barnablað | 56 orð | 1 mynd | ókeypis

Snati í húsinu sínu

HÚN Fjóla Þórisdóttir, 5 ára, Grundargarði 7, 640 Húsavík, litaði mynd af Snoopy (honum Snata) í húsinu hans og merkti hana fallega með nafninu sínu. Meira
Svartur svanur og stúlka með glóbjart hár
24. janúar 2001 | Barnablað | 36 orð | 1 mynd | ókeypis

Svartur svanur og stúlka með glóbjart hár

MYNDIN hennar Katrínar Steinunnar Antonsdóttur, 7 ára, Suðurhvammi 7, 220 Hafnarfjörður, minnir á ævintýrin um prinsa í álögum og prinsessur, sem frelsa þá. Nema hvað svanirnir í ævintýrunum eru venjulega hvítir, sem breytir í sjálfu sér... Meira
Vissuð þið...
24. janúar 2001 | Barnablað | 66 orð | 1 mynd | ókeypis

Vissuð þið...

...að þegar við klæðumst ullarfatnaði erum við að einangra okkur frá kuldanum með lofti? Það er nefnilega loft á milli hárþráðanna í ullinni, sem mannslíkaminn hitar, og þannig helst hiti á okkur á köldum vetrardögum. Meira
Þolinmæði - litið leiðirnar
24. janúar 2001 | Barnablað | 27 orð | 1 mynd | ókeypis

Þolinmæði - litið leiðirnar

HÉR fylgir góð æfing í þolinmæði og æðruleysi. Litið hverja leið með sínum lit frá örunum efst á myndinni til hringanna neðst. Góða skemmtun og gangi ykkur... Meira
[ ]

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.