Greinar föstudaginn 26. janúar 2001

Forsíða

26. janúar 2001 | Forsíða | 213 orð

Barak svartsýnn

SAMNINGAMENN Ísraela og Palestínumanna hófu aftur friðarviðræður í Taba í Egyptalandi í gær, þrátt fyrir nýtt morð á Ísraelsmanni og að ísraelski forsætisráðherrann lýsti svartsýni á samningshorfurnar. Meira
26. janúar 2001 | Forsíða | 150 orð

Fiskveiðar hættulegar

YFIR sjötíu manns sem stunda fiskveiðar farast á degi hverjum, en tölfræðilega gerir það fiskveiðar hugsanlega að hættulegustu atvinnugrein í heimi. Kemur þetta fram í nýrri skýrslu Matvælastofnunar Sameinuðu þjóðanna (FAO). Meira
26. janúar 2001 | Forsíða | 83 orð | 1 mynd

Gegn hækkun eftirlaunaaldurs

TUGÞÚSUNDIR mótmælenda úr röðum helztu verkalýðsfélaga fylktu í gær liði um götur franskra borga - hér í Marseille - til að lýsa andstöðu við áform um að hækka eftirlaunaaldur franskra launþega. Meira
26. janúar 2001 | Forsíða | 346 orð | 1 mynd

Ummælin fagnaðarefni fyrir Bush

ALAN Greenspan, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, tjáði í gær fulltrúum bandaríska þingsins að horfur á vaxandi tekjuafgangi ríkissjóðs sköpuðu svigrúm til skattalækkana. Meira
26. janúar 2001 | Forsíða | 278 orð | 1 mynd

Úlfaveiðum mótmælt

TIL mótmæla kom í opinberri heimsókn Jens Stoltenbergs, forsætisráðherra Noregs, til Svíþjóðar fyrr í vikunni og er ástæðan nýleg ákvörðun norskra stjórnvalda um að leyfa úlfaveiðar. Meira

Fréttir

26. janúar 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 473 orð

500 börnum kennt á erlendu móðurmáli

RÚMLEGA 500 börn í grunnskólum Reykjavíkur eiga rétt á að fá kennslu í íslensku sem öðru tungumáli, og á hópurinn 70-80 þjóðtungur að móðurmáli. Meira
26. janúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 132 orð

Að lesa í skóginn og tálga í tré

AÐ LESA í skóginn og tálga í tré, er heiti á námskeiði sem Garðyrkjuskóli ríkisins, Skógrækt ríkisins og Skógræktarfélag Eyfirðinga efna til helgina 2. til 4. febrúar næstkomandi. Námskeiðið verður haldið í Gróðrarstöðinni í Kjarna. Það stendur frá kl. Meira
26. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 136 orð

Afsögn ráðherra

ORLANDO Mercado, varnarmálaráðherra Filippseyja, sagði óvænt af sér í gær og var það nokkurt áfall fyrir fimm daga gamla ríkisstjórn Gloriu Macapagal Arroyos forseta sem á nú þegar undir högg að sækja vegna efnahagserfiðleika og sögusagna um... Meira
26. janúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 415 orð

Aldrei jafnmikið um framkvæmdir

TÆPLEGA 300 milljónum króna verður varið til framkvæmda gatnagerðar á vegum Akureyrarbæjar á þessu ári samkvæmt framkvæmdaáætlun sem samþykkt var á fundi framkvæmdaráðs bæjarins fyrr í vikunni. Meira
26. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 134 orð

Armenía og Azerbaídsjan ganga í Evrópuráðið

FYRRVERANDI Sovétlýðveldin Armenía og Azerbaídsjan gengu í gær í Evrópuráðið í von um að aðild að þessum helstu lýðræðis- og mannréttindasamtökum álfunnar megi liðka fyrir því að deilur þessara ríkja, sem staðið hafa árum saman, verði settar niður. Meira
26. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 413 orð

Atvinnuflugmönnum gæti fækkað

SÚ ákvörðun að taka upp alþjóðlegt atvinnuflugmannspróf á síðasta árigæti haft áhrif á nýliðun í stéttinni en aðeins einn nemandi náði bóklega hlutanum í fyrstu tilraun. Meira
26. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 515 orð

Á Hæstiréttur að fjalla um félagsleg réttindi?

HÆSTARÉTTALÖGMENNIRNIR Jón Steinar Gunnlaugsson og Ástráður Haraldsson eru ósammála um hvort Hæstiréttur eigi að fjalla um mál sem varða efnahagsleg og félagsleg réttindi. Meira
26. janúar 2001 | Landsbyggðin | 156 orð | 1 mynd

Árið 2000 var metár

Búðardal- Kirkjusókn í Hjarðarholtsprestakalli hefur aldrei verið eins mikil og á síðasta ári þegar 2.050 manns komu til kirkju og eru þá ekki meðtalin brúðkaup, jarðarfarir né skírnir. Meira
26. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 521 orð | 2 myndir

Áætlað að nemendum fjölgi um 50% á þremur árum

UNDIRRITAÐUR var nýr samningur á milli Viðskiptaháskólans á Bifröst og ríkisins í gær. Meira
26. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Blíða um hávetur

ÞAÐ var mikið líf við Tjörnina í Reykjavík í gær og þröngt setinn bekkurinn jafnt í barnavögnunum sem á leiksvæði sísvangra grágæsa. Þótt sól sé lágt á lofti gleðjast íbúar höfuðborgarinnar yfir mildu og stilltu... Meira
26. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 279 orð

Bush ræðir beint við Grænlendinga um Thule

DANSKA stjórnarandstaðan brást í gær ókvæða við því að George W. Bush Bandaríkjaforseti skyldi snúa sér beint til Grænlendinga til að ræða stöðu radarstöðvarinnar í Thule en Danir fara með utanríkismál fyrir Grænland. Meira
26. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Bæklingur um einelti á vinnustað

VINNUEFTIRLIT og Landlæknisembættið hafa gefið út bæklinginn "Er einelti á vinnustaðnum" og er hann ókeypis og til afgreiðslu hjá þessum embættum. Bæklinginn má einnig nota sem veggspjald. Meira
26. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Davos í hers höndum

ÍBÚAR fjallabæjarins Davos í Sviss búa sig nú undir árlegu Alþjóðaefnahagsráðstefnuna, WEF, sem hefst í bænum á morgun. Margir helstu ráðamenn heims verða þar að venju í nokkra daga og andstæðingar alþjóðavæðingar ætla ekki að láta sig vanta. Meira
26. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Doktor í lífefnafræði

SIGRÚN Hrafnsdóttir varði doktorsritgerð sína í lífefnafræði hinn 8. mars 2000 við University of Wisconsin-Madison. Meira
26. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 335 orð

Dómarar dæma sig vanhæfa

PÁLL Sigurðsson, prófessor í lögfræði við Háskóla Íslands, segir að forseti Hæstaréttar, Garðar K. Meira
26. janúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 98 orð | 1 mynd

Dyttað að trillunni

FREKAR rólegt er hjá smábátasjómönnum á Akureyri þessa dagana enda ekki fyrr en í marsmánuði sem hlutirnar fara að gerast hjá þeim að nýju. Þeir nota þó tímann til þess að dytta að bátum sínum. Meira
26. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 205 orð

Dæmdar bætur vegna athafnaleysis lögmanna

HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt tvo lögmenn til að greiða konu 1,5 milljónir króna í skaðabætur, en rétturinn telur athafnaleysi lögmannanna hafa leitt til þess að konan fékk ekki dæmdar bætur í kjölfar vinnuslyss. Meira
26. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 318 orð

Dæmdur inn á félagaskrá

FÉLAG fasteignasala hefur verið dæmt til að færa fasteignasala í Reykjavík inn á félagaskrá að viðlögðum 10.000 króna dagsektum. Dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur af Sigríði Ingvarsdóttur, héraðsdómara. Meira
26. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Efnt til samkeppni 11-12 ára barna í vinabæjum landanna

SAMSTARFSSAMNINGUR Íslands og Færeyja í ferðamálum, skammstafað FITUR, sem gerður var fyrir fimm árum, hefur nú verið treystur enn frekar þar sem efna á til ritgerðar- og verkefnasamkeppni milli 11-12 ára barna í vinabæjum á Íslandi og í Færeyjum. Meira
26. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 144 orð

Einkaaðilar annist kennslu

FYRIR bæjarráð Hafnarfjarðar hafa verið lögð útboðsgögn vegna fyrirætlana meirihlutans um að bjóða út sem einkaframkvæmd kennslu í nýjum grunnskóla í Áslandi. Hart var tekist á um málið á bæjarráðsfundi í gær. Meira
26. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 258 orð

Ekki við ríkið að sakast

HÆSITRÉTTUR hefur sýknað íslenska ríkið af kröfum manns, sem taldi að sýslumanninum í Reykjavík hefði borið að ganga úr skugga um að skjal, sem var forsenda starfsleyfis bílasala, væri ófalsað. Meira
26. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 58 orð

Englar alheimsins vinsælust

ÞRJÁR íslenskar kvikmyndir voru meðal tíu vinsælustu mynda á Íslandi árið 2000. Englar alheimsins er langaðsóknarmesta mynd ársins og trónir í efsta sæti listans með yfir 81 þúsund áhorfendur í Reykjavík og á Akureyri. Meira
26. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 115 orð

Ferðaskrifstofa stúdenta flutt

FERÐASKRIFSTOFA stúdenta verður opnuð mánudaginn 29. janúar í nýju húsnæði Samvinnuferða-Landsýnar hf., í Sætúni 1 í Reykjavík. "Með flutningnum verður viðskiptavinum Ferðaskrifstofu stúdenta tryggð enn betri þjónusta en hingað til. Meira
26. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 833 orð | 1 mynd

Ferill Mandelsons sagður á enda

PETER Mandelson, sem sagði af sér embætti Írlandsmálaráðherra í bresku stjórninni á miðvikudag vegna afskipta sinna af umsókn indversks auðkýfings um breskt ríkisfang, tilkynnti í gær að hann hyggðist gefa kost á sér í næstu þingkosningum, sem búist er... Meira
26. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 466 orð | 1 mynd

Fischer varar við bakslagi í samrunaferli ESB

JOSCHKA Fischer, utanríkisráðherra Þýzkalands, reyndi í ræðu sem hann flutti í Lundúnum í fyrrakvöld að slá á áhyggjur þeirra sem ekki vilja sjá Evrópusambandið (ESB) þróast í átt að sambandsríki en varaði samt við því að Evrópusamstarfið falli "til... Meira
26. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 173 orð

Fjórir dómarar andmæltu

FJÓRIR af níu dómurum Hæstaréttar Íslands andmæltu því á fundi með forseta Hæstaréttar, Garðari K. Gíslasyni, að bréfi forsætisnefndar Alþingis um öryrkjafrumvarpið svonefnda yrði svarað efnislega. Meira
26. janúar 2001 | Landsbyggðin | 100 orð | 2 myndir

Fjölþjóðleg helgistund í Ísafjarðarkirkju

Ísafirði- Fjölþjóðleg helgistund var haldin í Ísafjarðarkirkju á sunnudaginn í tilefni af alþjóðatrúarbragðadeginum. Meira
26. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 109 orð

Flugumferðarstjórar boða verkfall

FLUGUMFERÐARSTJÓRAR samþykktu verkfallsboðun í almennri atkvæðagreiðslu, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins, en óvíst er hvenær boðað verður til verkfallsins. Meira
26. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 77 orð

Frestur runninn út

FRESTUR til að sækja um stöðu dómara við Hæstarétt Íslands rann út á miðnætti í nótt. Samkvæmt upplýsingum frá dóms- og kirkjumálaráðuneytinu verður tilkynnt síðar í dag hverjir sóttu um. Meira
26. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 71 orð

Fyrirlestur um Rússland

ÁRNI Bergmann rithöfundur verður gestur MÍR í félagsheimilinu, Vatnsstíg 10, laugardaginn 27. janúar og flytur þá spjall sem hann nefnir: Hvað eru Rússar að hugsa? Séð og heyrt á "æskuslóðum" í Moskvu. Í spjalli sínu mun Árni Bergmann m.a. Meira
26. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Fyrstu fjarnemarnir útskrifast frá Bifröst

ÞRETTÁNDA háskólahátíð Viðskiptaháskólans á Bifröst var haldin laugardaginn 20. janúar. Við það tækifæri voru útskrifaðir 13 nemendur með BS-gráðu úr fjarnámsdeild eftir tveggja ára 30 eininga nám en þeir stunduðu nám sitt víða að af landinu, m.a. Meira
26. janúar 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 25 orð | 1 mynd

Glaðar á góðum degi

Það var létt yfir vinkonunum fjórum sem voru að spóka sig í fjörukambinum á Kársnesinu og fylgjast með seglskútu á lygnum Fossvoginum í góðviðrinu í... Meira
26. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 253 orð

Grannar, guðir, orðin forn og ljós í mynd

FJÖGUR ný námskeið á menningarsviði eru að hefjast hjá Endurmenntunarstofnun HÍ. 5. febrúar byrjar námskeið Haralds Ólafssonar mannfræðings um Trú og töfra - guði og goðsagnir þar sem fjallað verður um trúarbrögðin frá sjónarhóli mannfræðinnar. Meira
26. janúar 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 778 orð

Grunnskólinn verði einkarekinn á kostnað sveitarfélagsins

MEIRIHLUTI bæjarstjórnar Hafnarfjarðar hyggst bjóða kennslu við nýjan grunnskóla í Áslandi út sem einkaframkvæmd. Hart var tekist á um drög að útboðslýsingu á bæjarráðsfundi í gær. Meira
26. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 80 orð

Heimasíða stúdenta frá MR 1972 opnuð

HEIMASÍÐA stúdenta sem útskrifuðust frá Menntaskólanum í Reykjavík 1972 var opnuð á fyrsta degi 21. aldarinnar, 1. janúar sl. Meira
26. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 233 orð

Íhugar málsókn á grundvelli upplýsingalaga

RAGNAR Aðalsteinsson hæstaréttarlögmaður segist allt eins eiga von á að hann muni höfða dómsmál til að fá að sjá minnisblað sem fór frá forsætisráðuneytinu til lögfræðinganefndar sem samdi frumvarp til breytinga á almannatryggingalögum. Meira
26. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 856 orð | 1 mynd

Í kjölfar flugslysa

Elín Jónasdóttir fæddist á Egilsstöðum 30. júlí 1956. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1976 og kennaraprófi frá Kennaraháskóla Íslands 1979. Meira
26. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 144 orð

Ítrekar andstöðu við innflutning nautgripaafurða

UMHVERFIS- og heilbrigðisnefnd Reykjavíkur samþykkti í gær bókun þar sem lýst er þungum áhyggjum yfir því að eftirlit með innflutningi á nautgripaafurðum frá löndum, þar sem kúariða hefur greinst, virðist ekki vera í lagi. Meira
26. janúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 61 orð

Íþróttamaður Þórs útnefndur

ÚTNEFNING á íþróttamanni Íþróttafélagsins Þórs árið 2000 fer fram á morgun, laugardag, kl. 15 í Hamri, félagsheimili Þórs. Alls voru 10 íþróttamenn tilnefndir, þ.e. Meira
26. janúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 26 orð

Kirkjustarf

LAUFÁSPRESTAKALL: Kirkjuskóli í Svalbarðskirkju kl. 11 á laugardag, 27. janúar. Kyrrðarstund í kirkjunni kl. 21 á sunnudagskvöld. Kirkjuskóli verður í Grenivíkurkirkju kl. 13.30 á laugardag, 27.... Meira
26. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Kögglar á stærð við fótbolta á veginum

NOKKUÐ magn tjöru losnaði úr bundnu slitlagi á Norðurlandsvegi allt frá Borgarnesi norður að Staðarskála í fyrrakvöld. Tjaran hlóðst smátt og smátt utan á hjólbarða og innan á aurbretti bifreiða, þó sérstaklega flutningabíla og annarra stærri bifreiða. Meira
26. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Landeigendur tortryggnir vegna þjóðlendukrafna

FJÖLMENNT var á ráðstefnu á vegum umhverfisráðuneytisins á Hornafirði í fyrrakvöld um væntanlega stofnun Vatnajökulsþjóðgarðs. Meira
26. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 105 orð

Leiðrétt

Rangfærslur leiðréttar MÉR undirrituðum er nauðsyn á að koma leiðréttingu og um leið afsökunarbeiðni til Ómars Arasonar, Stuðlaseli 36, vegna pistils míns "Örlítið meira um Bröttubrekku" sem birtist í Morgunblaðinu laugardaginn 20. janúar sl. Meira
26. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 19 orð

Létt ganga

SJÁLFBOÐALIÐASAMTÖK um náttúruvernd efna til léttrar göngu laugardaginn 27. janúar. Lagt verður af stað kl. 11 frá strætisvagnaskýlinu í... Meira
26. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 342 orð

Listaháskólinn verði á Miklatúni

STJÓRN Listaháskóla Íslands hefur farið þess á leit við borgaryfirvöld að kannaðir verði möguleikar á því að setja nýbyggingu Listaháskóla Íslands á Miklatún í tengslum við Kjarvalsstaði. Meira
26. janúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 52 orð

Ljóðakvöld

ÞRIÐJA ljóðakvöld ársins verður í Húsi skáldsins á Sigurhæðum í kvöld, föstudagskvöldið 26. janúar, og hefst það kl. 20.30. Húsið er opið frá kl. 20 til 22. Meira
26. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 70 orð

Lýst eftir jeppa

LÖGREGLAN í Keflavík lýsir eftir jeppabifreið sem stolið var frá Bílasprautun Suðurnesja, Smiðjuvöllum 6, Keflavík. Bifreiðin er af gerðinni Nissan Pathfinder, árgerð 1988, skráningarnúmer JA-638. Meira
26. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 53 orð

Lýst eftir vitnum

ÁREKSTUR varð á gatnamótum Lönguhlíðar og Miklubrautar laugardagskvöldið 13. janúar sl. um kl. 21.30. Meira
26. janúar 2001 | Landsbyggðin | 97 orð | 1 mynd

Mannmargt á þorrablóti Tjörnesinga

Laxamýri- Árlegt þorrablót Tjörnesinga var haldið um helgina í félagsheimilinu Sólvangi og var þar fjöldi gesta ásamt heimamönnum. Að venju var ýmislegt til skemmtunar, annáll í bundnu máli og söng, ræðuhöld og stuttir leikþættir. Meira
26. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 782 orð

Meirihlutinn fylgjandi að svara bréfinu

FJÓRIR af níu dómurum Hæstaréttar Íslands andmæltu því á fundi með forseta Hæstaréttar, Garðari K. Gíslasyni, að bréfi forsætisnefndar Alþingis um öryrkjafrumvarpið svonefnda yrði svarað efnislega. Meira
26. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 486 orð | 1 mynd

Mótmælum safnað meðal kúabænda um allt land

STJÓRN Bændasamtakanna kom saman til fundar á miðvikudag þar sem innflutningur fósturvísa úr norskum kúm var meðal umfjöllunarefna. Á fundinum kom fram tillaga frá einum stjórnarmanni, Gunnari Sæmundssyni frá Hrútatungu, um að innflutningnum yrði... Meira
26. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 145 orð

Námskeið í raddbeitingu

"RÖDDIN sem spegill sálarinnar" er námskeið sem boðið er upp á í Leikskólanum Höfn, Marargötu 6, Reykjavík, mánudags- og þriðjudagskvöld, 29. og 30. janúar, kl. 19.30-22 bæði kvöldin. Meira
26. janúar 2001 | Miðopna | 238 orð | 2 myndir

Nýir aðilar íhuga fiskvinnslu

ÞINGMENN Suðurlands, bæjarstjórn Vestmannaeyja, fulltrúi Þróunarfélagsins og forystumenn verkalýðsfélagsins Drífanda eiga í dag fund þar sem rætt verður um atvinnuástandið. Meira
26. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Nýtt upplýsingakerfi fyrir framhaldsskóla

NÝVERIÐ undirrituðu Björn Bjarnason menntamálaráðherra og Hreinn Jakobsson, forstjóri Skýrr hf., samning um að fyrirtækið taki að sér smíði nýs upplýsingakerfis fyrir framhaldsskóla. Meira
26. janúar 2001 | Landsbyggðin | 301 orð | 1 mynd

Ódýrar lóðir á Hellu

Hellu- Víða á landsbyggðinni bjóðast hagstæð kjör á byggingalóðum, eins og t.d. á Hellu á Rangárvöllum, þar sem ekkert gjald er tekið fyrir úthlutun lóðar. Meira
26. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 62 orð

Ókeypis námskeið í hugleiðslu

SRI Chinmoy-miðstöðin býður upp á ókeypis helgarnámskeið í hugleiðslu dagana 26.-28. janúar í Tónskóla Sigursveins, Hraunbergi 2 (við hliðina á Gerðubergi). Námskeiðin verða haldin föstudag kl. 20-22, laugardag kl. 15-17 og sunnudag kl. 15-17. Meira
26. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 123 orð

Óska eftir upplýsingum um öryggis- og mengunarmál

STJÓRN Samtaka um betri byggð hefur, í tilefni af endurskoðun á aðalskipulagi Reykjavíkur 1996-2016, óskað eftir upplýsingum skipulagsyfirvalda, sem gætu varpað ljósi á ákvarðanir þeirra um flugrekstur í Vatnsmýri og olíuhöfn í Örfirisey árið 1997 (í... Meira
26. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Plata með nafninu við veitingastað Bocuse

HÁKON Már Örvarsson, sem á miðvikudag hreppti bronsverðlaun í matreiðslukeppninni Bocuse d'Or í Lyon í Frakklandi, kemur heim í dag og hyggjast félagar hans í Klúbbi matreiðslumeistara og Kokkafélaginu Freistingu taka á móti honum í Leifsstöð af því... Meira
26. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Prokaria sækir um fjórða einkaleyfið

LÍFTÆKNIFYRIRTÆKIÐ Prokaria lagði í gær inn fjórðu einkaleyfisumsókn sína til einkaleyfastofu í Bandaríkjunum. Umsóknin fjallar um ákveðna grunnþætti í aðferðafræði Prokaria sem snúa að því að vinna gen úr náttúrunni. Jakob K. Meira
26. janúar 2001 | Landsbyggðin | 291 orð

"Ætti að skapa möguleika á enn fleiri verkefnum"

Ísafirði- Stefnt er að því að hluti þjónustudeildar Vegagerðarinnar flytjist frá Reykjavík til Ísafjarðar á þessu ári, eins og hér hefur verið greint frá. Meira
26. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 107 orð

Ráðstefna um öryggi í skátastarfi

STARFSRÁÐ Bandalags íslenskra skáta gengst fyrir ráðstefnu laugardaginn 27. janúar um öryggi í skátastarfi undir yfirskriftinni "Erum við ávallt viðbúin?" Ráðstefnan verður haldin í skátaheimili Hraunbyrgi við Víðistaðatún og stendur hún frá... Meira
26. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 44 orð

Reykbomba í Réttarholtsskóla

SLÖKKVILIÐ höfuðborgarsvæðisins var kvatt að Réttarholtsskóla um hádegið í gær en þar hafði reykbomba verið sprengd í geymsluhólfi á skólagangi. Þegar slökkvilið kom á staðinn var lítill sem enginn reykur eftir innandyra þar. Meira
26. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 631 orð

Rætt um að einn dómaranna láti af störfum

ÓEINING og flokkadrættir hafa sett mark sitt á hæstarétt Bandaríkjanna eftir að rétturinn kvað upp hinn sögulega úrskurð sem réð úrslitum bandarísku forsetakosninganna, að því er fram kemur í umfjöllun dagblaðsins USA Today . Meira
26. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 67 orð

Samið við þrjá verktaka

ÍSFÉLAG Vestmannaeyja hf. hefur samið við þrjú fyrirtæki í Eyjum um að þau vinni nær allan bolfiskafla félagsins meðan á loðnuvertíð stendur. Meira
26. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 294 orð

Samráð við aldraða

ÓLAFUR Davíðsson, formaður nefndar sem vinnur að endurskoðun laga um almannatryggingar, segir að nefndin stefni að því að ljúka störfum í vor. Hann segir að nefndin sé að undirbúa að kalla til sín fulltrúa Öryrkjabandalagsins, eldri borgara, ASÍ og BSRB. Meira
26. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 285 orð

Segir stjórn Kohls ekki hafa verið fala

HANS-Dietrich Genscher, fyrrverandi utanríkisráðherra Þýskalands, vísaði því á bug í gær að ríkisstjórn Helmuts Kohls hefði þegið mútur í tengslum við sölu bryndreka til Sádi-Arabíu. Meira
26. janúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 254 orð

Skákþing Akureyrar að hefjast

SKÁKÞING Akureyrar hefst laugardaginn 27. janúar nk. með keppni í yngri flokkum, þ.e. unglinga-, drengja-, barna- og stúlknaflokki. Keppni í A- og B-flokki hefst daginn eftir, sunnudaginn 28. janúar. Teflt er í Íþróttahöllinni. Meira
26. janúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 66 orð | 1 mynd

Skemmta sér á skautum

SKAUTAÍÞRÓTTIN nýtur hylli meðal margra Akureyringa, einkum kannski og sér í lagi þeirra af yngri kynslóðinni. Meira
26. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 179 orð

Skoskir sjómenn vilja bætur

BRESKIR sjómenn hafa farið fram á 12,5 milljarða króna í bætur frá stjórnvöldum vegna þorskveiðibannsins í Norðursjó. Segja þeir, að afleiðingar bannsins verði þær, að hundruð sjómanna missi vinnuna og fjöldi vinnslustöðva fari á hausinn. Meira
26. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 185 orð

Tekur undir ábendingar

VALGERÐUR Sverrisdóttir viðskiptaráðherra segist geta tekið undir þær ábendingar sem koma fram í áliti sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um mikilvægi þess að draga úr áhættu fjármálakerfisins, efla Fjármálaeftirlitið og bæta löggjöf og regluverk. Meira
26. janúar 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 228 orð

Tvöföldun nokkurra akbrauta í undirbúningi

INNAN skamms hefjast framkvæmdir við tvöföldun nokkurra akbrauta í Kópavogi og er aðalástæða þessara framkvæmda tilkoma verslunarmiðstöðvarinnar Smáralindar, en hún mun sem kunnugt er opna með haustinu. Meira
26. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 637 orð | 1 mynd

Um 400 börn koma árlega á deildina

Vökudeildin fær meira rými þegar nýi barnaspítalinn verður tekinn í notkun. Í dag eru þar 16 legupláss og unnt að bæta nokkrum við en þörfin er að meðaltali 20-22 rúm. Meira
26. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 595 orð | 1 mynd

Um 81% Íslendinga ferðaðist innanlands

NÝ KÖNNUN Gallups fyrir Ferðamálaráð Íslands á ferðavenjum Íslendinga innanlands sýnir að yfir 81% landsmanna ferðaðist innanlands á síðasta ári. Er átt við ferð sem stendur lengur en einn dag. Meira
26. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 83 orð

Undur á himni

SÆGRÆN þykk ljósrák sást á norðvesturhimni yfir Reykjavík í ljósaskiptunum kl. 17:48 í gær. Sjónarvottur sagði rákina hafa verið líka stjörnuhrapi nema margfalt breiðari og hún hefði brunnið fljótt upp. Meira
26. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 383 orð

Útgáfa haffærisskírteinis í samræmi við lög

HÆSTIRÉTTUR hefur sýknað íslenska ríkið af kröfum sænskrar skipasmíðastöðvar, sem taldi starfsmenn Siglingamálastofnunar hafa sýnt saknæmt atferli við skoðun og útgáfu haffærisskírteinis. Meira
26. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 52 orð

Útvarp á Eyrarbakka

ÞEMAVIKA verður í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri, BES, dagana 29. janúar til 2. febrúar. Í þessari viku verður þemað mannleg samskipti. Þar verður 9. Meira
26. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 12 orð | 1 mynd

Verkin tala

VÍGBÚINN háþrýstidælu og vel gallaður lét verkamaðurinn í slippnum í Reykjarvíkurhöfn verkin... Meira
26. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 132 orð

Vilja niðurfellingu vsk. á erlendum ritum

UPPLÝSING - Félag bókasafns- og upplýsingafræða, hefur beint þeim tilmælum til menntamála-, fjármála- og samgönguráðherra, að felldur verði niður virðisaukaskattur á innflutt erlend rit. Meira
26. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 132 orð

Þriðjunginn skortir atvinnu

ÞRIÐJUNGUR vinnuaflsins í heiminum er atvinnulaus eða með of litla atvinnu samkvæmt nýrri skýrslu Alþjóðavinnumálastofnunarinnar (ILO) í Genf. Meira
26. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 165 orð

Þrír ákærðir fyrir e-töflusmygl

RÍKISSAKSÓKNARI hefur birt þremur mönnum ákæru fyrir fíkniefnasmygl. Tveir mannanna eru sakaðir um að hafa staðið saman að innflutningi á rúmlega 5. Meira
26. janúar 2001 | Miðopna | 2256 orð | 6 myndir

Öflugur rekstur aðalatriðið

Mikil óvissa ríkir í atvinnumálum í Vestmannaeyjum í kjölfar ákvörðunar stjórnar Ísfélags Vestmannaeyja hf. um að hætta bolfiskfrystingu. Steinþór Guðbjartsson hitti nokkra útgerðarmenn að máli og fór yfir stöðuna með þeim. Meira

Ritstjórnargreinar

26. janúar 2001 | Staksteinar | 437 orð | 2 myndir

Draumur í brjósti sérhvers manns

BÆJARINS besta á Ísafirði fjallar um Öryrkjadóminn, sem margir aðrir. Í leiðara er gerð tilraun til þess að leiða í ljós kjarrna dómsins og reyna að skýra út, hvað liggi að baki. Meira
26. janúar 2001 | Leiðarar | 852 orð

GRUNNSKÓLINN OG EINSTAKLINGURINN

Margt bendir til að framundan séu nýir tímar í skólamálum á Íslandi, þar sem einstaklingurinn fái í auknum mæli að njóta sín í náminu. Meira

Menning

26. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 157 orð | 1 mynd

43 þátttakendur

ÞEIR ERU eflaust ekki fáir, söngfuglarnir sem syngja enn óuppgötvaðir á göngum félagsmiðstöðva landsins. Meira
26. janúar 2001 | Kvikmyndir | 261 orð

Baráttusaga konu

Leikstjóri: Hans Kristensen. Handrit: Jens Dahl, Kim Leona og John Stefan Olsen eftir skáldsögu Jane Åmund. Aðalhlutverk: Mette Lisby, Pelle Koppel, Lars Simonsen, Bodil Jørgensen og Allan Svensson. Per Holst Filmproduktion 1999. Meira
26. janúar 2001 | Menningarlíf | 39 orð | 1 mynd

Domingo sextugur

SÖNGVARINN Placido Domingo varð sextugur sl. sunnudag og söng við það tækifæri á tónleikum í Metropolitan-óperunni í New York. Meira
26. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 830 orð | 3 myndir

Framtíðin er alveg óráðin

Að komast á verðlaunapall er einhver mesta upphefð sem matreiðslumaður getur öðlast. Steingrímur Sigurgeirsson fjallar um keppnina og ræðir við Hákon Má Örvarsson sem hreppti bronsið. Meira
26. janúar 2001 | Menningarlíf | 178 orð

Fyrirlestur og námskeið í LHÍ

ÓLAFUR Sveinn Gíslason heldur fyrirlestur um verk sín á Laugarnesvegi 91, mánudaginn 29. janúar kl. 12.30, í stofu 21. Ennfremur fjallar hann um ýmis verkefni sem hann hefur unnið á undanförnum árum á stöðum víðsvegar um Evrópu. Meira
26. janúar 2001 | Menningarlíf | 170 orð

Fyrirlestur um norræn einkenni í Stokkhólmi

NANNA Hermansson, fyrrverandi borgarminjavörður, heldur fyrirlestur með litskyggnum í fundarsal Norræna hússins á laugardag kl. 14. Fyrirlesturinn ber yfirskriftina: "Sjást norræn einkenni í Stokkhólmi? Meira
26. janúar 2001 | Kvikmyndir | 378 orð

Góðlátlegur lítill karl

Leikstjórn og handrit: Erik Clausen. Aðalhlutverk: Erik Clausen, Marianne Frost, Bjarne Henriksen, Elith Nulle Nykjær og Ricky Vends. Sandrews 2000. Meira
26. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 117 orð | 2 myndir

Heilbrigð sál í hraustum líkama

RÁÐSTEFNA um líkamshreysti, eða "fitness", var haldin í KR-heimilinu dagana 20. og 21. janúar. Meira
26. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 67 orð | 1 mynd

Í rólegheitum!

Gítarleikarinn Friðrik Karlsson bætti við nýrri plötu í hina sívinsælu röð slökunarplatna fyrir síðustu jól. Meira
26. janúar 2001 | Menningarlíf | 153 orð

Kneale hlýtur Whitbread-verðlaunin

BRESKI rithöfundurinn Matthew Kneale hlaut nú í vikunni Whitbread-bókmenntaverðlaunin, er skáldsaga hans "English Passengers" - sem útleggja má á íslensku sem Ensku ferðalangarnir - var valin bók ársins. Meira
26. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 77 orð | 6 myndir

Lífsglaðir listamenn

LISTAGLEÐI var haldin í Hinu húsinu um helgina síðustu. Tilefnið var að hér á landi voru staddir fimmtán erlendir gestir frá tíu Evrópulöndum í þeim tilgangi að kynna sér listsköpun á meðal fatlaðra Íslandi, bæði á svið leiklistar og söng. Meira
26. janúar 2001 | Menningarlíf | 81 orð | 1 mynd

Ljósaverslun styrkir ljósahönnuð

HÖNNUNARSAFN Íslands stóð fyrir ljósahönnunarsýningunni Lysfortællinger í Listasafni ASÍ, seint á sl. ári, í samvinnu við alþjóðlegan hóp hönnuða og nokkur íslensk fyrirtæki. Meira
26. janúar 2001 | Myndlist | 282 orð | 1 mynd

Myndbönd mánaðarins

Til 28. janúar. Opið virka daga frá kl. 13 - 18; laugardaga frá kl. 11-17 og sunnudaga frá kl. 14-17. Meira
26. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 396 orð | 1 mynd

Óháði risinn Sundance

SUNDANCE-kvikmyndahátíðin stendur nú yfir dagana 18. til 28. janúar í skíðabænum Park City skammt frá Salt Lake City í Utah-ríki Bandaríkjanna. Árlega velur hátíðin úr meira en þrjú þúsund umsóknum, rúmlega 100 bíómyndir og 60 stuttmyndir til sýningar. Meira
26. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 91 orð | 6 myndir

París í blóma

AUGU allra tískuunnenda beinast nú í átt að mekka tískunnar, Parísarborg, þessa dagana þar sem allir helstu fatahönnuðir heims opinbera nú þann fatnað sem hannaður hefur verið fyrir komandi sumar. Meira
26. janúar 2001 | Menningarlíf | 660 orð | 1 mynd

"Leikhús sem hefur algjöra sérstöðu"

MÁLEFNI Leikfélags Íslands og væntanlegra samstarfssamninga er borgarráð hefur samþykkt að gerðir verði við 2-3 sjálfstæð leikhús í Reykjavík með sérstakri fjárveitingu til þriggja ára hafa verið til umræðu á síðum Morgunblaðsins undanfarna daga. Meira
26. janúar 2001 | Menningarlíf | 406 orð | 1 mynd

"Ætli maður sé ekki að taka til í sálarhirslunum"

NÝTT verk eftir Jón Þórarinsson tónskáld verður frumflutt á tónleikum í Grafarvogskirkju í kvöld, kl. 20.30. Kirkjukórar Reykjavíkurprófastsdæmis eystra halda sameiginlega tónleika ásamt kammersveit og einsöngvurum. Meira
26. janúar 2001 | Menningarlíf | 581 orð | 3 myndir

Sársaukinn og gleðin í mannlegum samskiptum

Þjóðleikhúsið frumsýnir í kvöld leikritið Já, hamingjan eftir Kristján Þórð Hrafnsson. Súsanna Svavarsdóttir ræddi við höfundinn um dýptina og flækjurnar í samskiptum tveggja einstaklinga og tilhneigingu mannsins til þess að einfalda og skilgreina mannlega þætti og reyna að troða þeim inn í kerfi. Meira
26. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 64 orð | 1 mynd

Skipt um gír!

FJÓRÐA breiðskífa rapparanna Andre 3000 (áður Dré) og Big Boi sem saman mynda sveitina Outkast er hæsti nýliðinn á Tónlistanum þessa vikuna. Meira
26. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 44 orð | 1 mynd

Skuggaleikur að kvöldi

Montpellier, Frakkland, 25. janúar 2001. Hann virtist hálf einmana, maðurinn sem var að vaska upp glös í veislutjaldinu við íþróttahöllina í Montpellier. Meira
26. janúar 2001 | Menningarlíf | 1014 orð | 1 mynd

Staða lýðræðis vegin og metin í Borgarleikhúsinu

Deiglumál í íslensku samfélagi voru rædd á umræðufundi um lýðræði, vald fjölmiðla og skoðanamyndun í samfélaginu, sem haldinn var í Borgarleikhúsinu á miðvikudagkvöldið. Heiða Jóhannsdóttir sat fundinn og segir frá því sem helst bar á góma. Meira
26. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 99 orð | 1 mynd

Stórstökk!

SÖNGKONAN vandvirka Sade hefur loksins komið Íslendingum á bragðið því plata hennar nýjasta Lovers Rock tekur stórstökk á Tónlistanum þessa vikuna. Úr því fjórtánda upp í það fjórða. Meira
26. janúar 2001 | Menningarlíf | 48 orð

Sýningum lýkur

Gallerí Stöðlakot Sýningu Harðar Jörundssonar lýkur á sunnudag. Á sýningunni eru vatnslitamyndir málaðar á sl. ári. Galleríið er opið daglega frá kl. 14-18. Meira
26. janúar 2001 | Menningarlíf | 152 orð | 1 mynd

Vilji Emmu í Þjóðleikhúsinu

ÆFINGAR eru hafnar í Þjóðleikhúsinu á leikritinu Vilji Emmu eftir breska leikskáldið Davið Hare í þýðingu Kristjáns Þórðar Hrafnssonar og leikstjórn Vigdísar Jakobsdóttur. Meira
26. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 85 orð | 1 mynd

Vinsælasta hljómsveit á Íslandi!

COLDPLAY og aftur Coldplay. Enn og aftur situr breska sveitin Coldplay á toppi Tónlistans og því ekki orðum aukið að kalla hana vinsælustu hljómsveitina á Íslandi í dag. Meira
26. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 538 orð | 4 myndir

Wu-Tang á villigötum

ÞAÐ er erfitt að vita hvað Wu-Tang er í dag. Er það tölvuleikur, plötufyrirtæki eða fatalína? Er það Gravediggaz, Sunz of Man og Killah Priest, Killarmy eða La the Darkman? Meira

Umræðan

26. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 29 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag fimmtudaginn 26. janúar er fimmtugur Birgir Reynisson, húsasmíðameistari. Eiginkona hans, Ragnhildur Bjarnadóttir verður fimmtug 26. apríl nk. Af því tilefni eru þau stödd á... Meira
26. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 15 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Í dag, föstudaginn 26. janúar, verður sextugur Sigurjón Reykdal, vélstjóri, Sjávargötu 20,... Meira
26. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 18 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í 17. júní sl. í Dómkirkjunni af sr. Pálma Matthíassyni Lovísa Lúðviksdóttir og Magnús... Meira
26. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 75 orð

Erla

Erla, góða Erla, ég á að vagga þér. Svíf þú inn í svefninn í söng frá vörum mér. Kvæðið mitt er kveldljóð því kveldsett löngu er. Úti þeysa álfar um ísi lagða slóð. Bjarma slær á bæinn hið bleika tunglskinsflóð. Erla, hjartans Erla, nú ertu þæg og góð! Meira
26. janúar 2001 | Aðsent efni | 381 orð | 1 mynd

Hagstæðara húsaleigubótakerfi

Með markvissri baráttu Röskvu, segir Þorvarður Tjörvi Ólafsson, hefur tekist að fá fram úrbætur til hagsbóta fyrir námsmenn. Meira
26. janúar 2001 | Aðsent efni | 655 orð | 1 mynd

Leyst úr ágreiningi

Viðbrögð við bréfi Hæstaréttar, segir Tómas I. Olrich, hafa verið sérkennileg. Meira
26. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 311 orð

Maður er nefndur

Í sjónvarpsþættinum "Maður er nefndur" sem sýndur var í Ríkissjónvarpinu 14. janúar sl. Meira
26. janúar 2001 | Aðsent efni | 1406 orð | 1 mynd

Mannréttindi barna eiga ekki upp á pallborðið

Viðbrögðin bera að mínum dómi vott um áhugaleysi, segir Þórhildur Líndal, af hálfu Sambands íslenskra sveitar- félaga þegar mann- réttindamál barna eru annars vegar. Meira
26. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 449 orð

MERKILEGASTA og skemmtilegasta íþróttagrein í heimi...

MERKILEGASTA og skemmtilegasta íþróttagrein í heimi er knattspyrna. Víkverji reynir að fylgjast með öllum fréttum af afrekum knattspyrnumanna heima og erlendis. Meira
26. janúar 2001 | Aðsent efni | 533 orð | 1 mynd

Neðansjávarkommúnismi

Afleiðingarnar af friðun þessa árgangs hafa nú komið í ljós, segir Kristinn Pétursson, og það á að fela með aðstoð tölfræði. Meira
26. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 488 orð

"Litlu jólin"

NÚ ERU sko aldeilis "litlu jól" hjá stjórnarandstöðunni, nú er byr og þá skal svo sannarlega notfæra sér allt til að klekkja á ríkisstjórninni og því skal nota sér öryrkjana til hins ýtrasta og öll meðul notuð, hversu ógeðfelld sem þau skuli... Meira
26. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 823 orð

(Sak. 10, 1.)

Í dag er föstudagur 26. janúar, 26. dagur ársins 2001. Orð dagsins: Biðjið Drottin um regn. Hann veitir vorregn og haustregn á réttum tíma. Helliskúrir og steypiregn gefur hann þeim, hverri jurt vallarins. Meira
26. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 537 orð | 1 mynd

Símahapp - símagabb

FYRIR nokkrum dögum fékk öldruð móðir mín SímaHapp-miða inn um bréfalúguna. Þessi miði er á stærð við venjulegt póstkort. Á honum er heilmikill texti en með svo smáu letri að það er e.t.v. ekki á allra færi að lesa hann. Meira
26. janúar 2001 | Aðsent efni | 829 orð | 1 mynd

Um flugvallarkosti

Þessi gagnrýni er ómakleg og röng, segir Stefán Ólafsson í athugasemd við ummæli samgönguráðherra. Meira
26. janúar 2001 | Aðsent efni | 909 orð | 1 mynd

Umhverfisþing - fyrirheit um umbætur?

Stjórnvöld leita í vaxandi mæli eftir viðhorfum umhverfis- og náttúruverndarsamtaka, segir Jón Helgason, þegar setja á lög eða marka stefnu um þennan málaflokk. Meira
26. janúar 2001 | Aðsent efni | 1208 orð | 1 mynd

Verður tónmennt úthýst úr grunnskólum landsins?

Nýju samningarnir munu ekki verða til þess, segir Þórunn Björnsdóttir, að brottflúnir list- og verkgreinakennarar leiti aftur í þau störf sem þeir hafa menntað sig til. Meira
26. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 22 orð | 1 mynd

Þessir duglegu piltar héldu nýlega tombólu...

Þessir duglegu piltar héldu nýlega tombólu til styrktar Rauða Krossi Íslands. Þeir heita Ágúst Atli Atlason, Magnús Ingvar Magnússon og Arnar Ingi... Meira

Minningargreinar

26. janúar 2001 | Minningargreinar | 2534 orð | 1 mynd

ÁSTA LÁRA JÓNSDÓTTIR

Ásta Lára Jónsdóttir fæddist í Reykjavík hinn 1. maí 1912. Hún lést á dvalarheimilinu Droplaugarstöðum hinn 18. janúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2001 | Minningargreinar | 320 orð | 1 mynd

BENEDIKT VALTÝSSON

Benedikt Valtýsson fæddist í Reykjavík 8. október 1957. Hann lést af slysförum 14. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Grafarvogskirkju 19. janúar. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2001 | Minningargreinar | 250 orð | 1 mynd

CARL BIRGIR BERNDSEN

Carl Birgir Berndsen fæddist í Reykjavík 23. ágúst 1935. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi í Fossvogi 13. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Dómkirkjunni 22. janúar. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2001 | Minningargreinar | 1420 orð | 1 mynd

GILBERT SIGURÐSSON

Gilbert Sigurðsson var fæddur á Þórshöfn á Langanesi 11. ágúst 1937. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 21. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans eru Ásrún Halldórsdóttir, f. 27. október 1915 og Sigurður Gíslason, f. 13. janúar 1915, d. 26. ágúst 1999. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2001 | Minningargreinar | 554 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR SIGMUNDSSON

Guðmundur Sigmundsson, verkamaður fæddist í Reykjavík 26. mars 1928. Hann lést í Reykjavík 18. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigmundur Þorsteinsson, f. á Mógilsá á Kjalarnesi 18.9. 1897, d. 12.8. 1941, og Guðbjörg Guðrún Tómasdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2001 | Minningargreinar | 1206 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR ÞORGRÍMSSON

Guðmundur Þorgrímsson fæddist í Rauðanesi á Mýrum 18. júlí 1920. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 19. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Þorgrímur Einarsson, f. 25. nóvember 1900, d. 2. febrúar 1989, og Guðrún Guðmundsdóttir, f. 14. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2001 | Minningargreinar | 3948 orð | 1 mynd

Gunnar Valgeirsson

Gunnar Valgeirsson fæddist 16. janúar 1913 á Kjalveg, Neshreppi á Snæfellsnesi. Hann lést á Kanaríeyjum 9. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Valgeir Narfi Guðjónsson, f. 13. febrúar 1890, d. 1918, og Sigríður J. Bjarnadóttir, f. 16. nóv. 1882, d. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2001 | Minningargreinar | 628 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR

Sigríður Guðmundsdóttir fæddist í Fjalli á Skeiðum 1. apríl 1911. Hún lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 11. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Skálholtskirkju 20. janúar. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2001 | Minningargreinar | 473 orð | 1 mynd

TRYGGVI EINARSSON

Tryggvi Einarsson fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 29. júní 1936. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 17. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Jón Einar Borgfjörð Jóhannsson frá Dynjanda í Arnarfirði, f. 26.5. 1906, d. 15.4. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2001 | Minningargreinar | 2753 orð | 1 mynd

VALGEIR JÓNASSON

Valgeir Jónasson fæddist á Bjarteyjarsandi á Hvalfjarðarströnd 28. janúar 1908. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 19. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðfinna Jósepsdóttir og Jónas Jóhannesson. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2001 | Minningargreinar | 1819 orð | 1 mynd

VALGERÐUR DAGBJÖRT JÓNSDÓTTIR

Valgerður Dagbjört Jónsdóttir fæddist 23. mars 1923. Hún lést á hjúkrunarheimilinu í Víðinesi 22. janúar síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Jóns Péturssonar, vigtarmanns, f. 1.7. 1895, d. 9.10. 1963, og Guðrúnar Jóhannesdóttur, húsmóður, f. 17.5. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. janúar 2001 | Viðskiptafréttir | 50 orð

Eyþór Arnalds tilnefndur til verðlauna

EYÞÓR Arnalds, forstjóri Íslandssíma hf., hefur verið tilnefndur til verðlauna hjá tele.com-tímaritinu og ComNet Expo. Hann er tilnefndur í flokki frumkvöðla eða stjórnenda fyrirtækja sem hafa verið byggð upp hratt með góðum árangri. Meira
26. janúar 2001 | Viðskiptafréttir | 1368 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 25.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 25.01.01. Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Ýsa 220 185 195 644 125.438 Samtals 195 644 125.438 FMS Á ÍSAFIRÐI Keila 70 70 70 103 7.210 Langa 115 115 115 28 3. Meira
26. janúar 2001 | Viðskiptafréttir | 359 orð | 1 mynd

Hátískufatnaður úr íslenskri ull

STEFNT er að því að setja nýja vörulínu úr ull á markað í Bandaríkjunum og Kanada. Meira
26. janúar 2001 | Viðskiptafréttir | 331 orð | 1 mynd

Kaupverð tæpir 3,6 milljarðar króna

KAUPÞING hf. og samstarfsaðilar undirrituðu í gær kaupsamning um kaup á meirihluta hlutafjár í Frjálsa fjárfestingarbankanum hf., en viljayfirlýsing þar um var undirrituð 31. desember síðastliðinn. Meira
26. janúar 2001 | Viðskiptafréttir | 95 orð

Litlar breytingar þráttfyrir inngrip

KRÓNAN veiktist um 0,14% í 5,8 milljarða króna viðskiptum í gær, þrátt fyrir eins milljarðs króna inngrip Seðlabankans. Meira
26. janúar 2001 | Viðskiptafréttir | 89 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.226,170 0,15 FTSE 100 6.255,60 -0,14 DAX í Frankfurt 6.737,35 0,46 CAC 40 í París 5.934,68 0,58 KFX Kaupmannahöfn 344,46 -0,23 OMX í Stokkhólmi 1. Meira
26. janúar 2001 | Viðskiptafréttir | 118 orð

Metfjöldi erinda til Nýskjöpunarsjóðs

ÁRIÐ í fyrra var metár í fjölda erinda til Nýsköpunarsjóðs en þá bárust 380 formleg erindi og voru 143 þeirra um hlutafjárþátttöku. Árið 1999 voru erindi um hlutafjárþátttöku 87, þannig að aukningin er 65% milli ára. Meira
26. janúar 2001 | Viðskiptafréttir | 365 orð

Samkeppnisstofnun rannsakar kaup Banana á Ágæti

Í LOK nóvember keyptu Bananar ehf 95,03% hlutafjár í Ágæti af Grænmeti ehf. en Bananar er fyrirtæki tengt Sölufélagi garðyrkjumanna (SFG). Meira
26. janúar 2001 | Viðskiptafréttir | 306 orð | 1 mynd

Sér um dreifingu og miðlun til fjölmiðla

ÞRJÁR auglýsingastofur, Auk, Fíton og Nonni og Manni hafa í sameiningu stofnað nýtt félag, Auglýsingamiðlunina ehf. Allar eru þessar stofur í Sambandi íslenskra auglýsingastofa (SÍA). Meira
26. janúar 2001 | Viðskiptafréttir | 74 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 25.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 25.1. 2001 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. Meira

Fastir þættir

26. janúar 2001 | Fastir þættir | 555 orð

Boða tvær sjónvarpsstöðvar og útvarpsstöð

Á næstunni mun Stöð 1 hf. setja í loftið tvær nýjar sjónvarpsstöðvar, auk þess sem Útvarp 101 Reykjavík mun hefja útsendingar á næstu vikum. Meira
26. janúar 2001 | Fastir þættir | 75 orð

Bridsdeild Barðstendinga og Bridsdeild kvenna 22.

Bridsdeild Barðstendinga og Bridsdeild kvenna 22. janúar sl. var spilað síðara kvöldið í tveggja kvölda tvímenningi. Samanlögð skor í %. Besti árangur: Birna Stefnisd. - Aðalst. Steinþórss. 63,43 Valdimar Sveinss. - Friðj. Margeirss. 59,26 María... Meira
26. janúar 2001 | Fastir þættir | 80 orð

Bridsfélag Akureyrar Heldur hefur dregist í...

Bridsfélag Akureyrar Heldur hefur dregist í sundur með efstu sveitum í Akureyrarmótinu í sveitakeppni og hafa tvær sveitir góða forystu á þær næstu. Nú er lokið fyrri umferð mótsins og staða efstu sveita er þessi: 1. Sparisjóður Norðlendinga 181 2. Meira
26. janúar 2001 | Fastir þættir | 42 orð

Bridsfélag Hafnarfjarðar Enn voru spilaðar tvær...

Bridsfélag Hafnarfjarðar Enn voru spilaðar tvær umferðir í aðalsveitakeppni félagsins, mánudaginn 22. Meira
26. janúar 2001 | Fastir þættir | 93 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Félag eldri borgara í Kópavogi Þriðjudaginn 16. janúar mættu 29 pör til keppni og var að venju spilaður Michell-tvímenningur. Lokastaðan í N/S: Ragnar björnsson - Hreinn Hjartars. 385 Sigríður Pálsd. - Eyvindur Valdimarss. 364 Ólafur Ingvarss. Meira
26. janúar 2001 | Fastir þættir | 379 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

JAFNVEL á opnu borði er ekki einfalt að sjá vinningsleiðina í fjórum hjörtum suðurs, en hún er til og góður spilari í banastuði gæti fundið hana í hita leiksins við borðið. Austur gefur; allir á hættu. Meira
26. janúar 2001 | Viðhorf | 886 orð

Hinir gleymdu

Ákveðnir hópar fólks, sem sannarlega ættu að njóta betri kjara, gleymast í málæðinu öllu og atinu, sem því fylgir. Meira
26. janúar 2001 | Fastir þættir | 494 orð

Janúar: 27 .

Janúar: 27 . Ljúfur, Punktamót í Reiðhöllinni, Ingólfshvoli Febrúar : 3 . Geysir, Vetrarmót, Gaddstaðaflötum 10 . Sörli, Grímutölt - opið, Sörlastöðum 16 . Sörli, Árshátíðarmót þátttakenda, ungl. og ungmenni 17 . Andvari, Vetrarleikar, Kjóavöllum 17 . Meira
26. janúar 2001 | Fastir þættir | 435 orð | 1 mynd

Jákvætt að námskeiðahald færist hingað í auknum mæli

Samdráttur í hrossasölu og lágt verð á hrossum gæti orðið til þess að þeir sem áfram vilja stunda hrossarækt þurfa að vera hugmyndaríkir og finna upp á nýjungum. Ásdís Haraldsdóttir talaði við Bjarna Guðmundsson, formann stjórnar Framleiðnisjóðs, sem er ánægður með þá sem vilja lokka erlenda hestamenn hingað til lands. Meira
26. janúar 2001 | Fastir þættir | 200 orð

Landsliðið fyrst til að ganga frá pöntunum

ÞAÐ hefur viljað loða við Íslendinga að þeir séu seinir að taka ákvarðanir og skipuleggja framtíðina. Meira
26. janúar 2001 | Fastir þættir | 326 orð

Listakvöld í KFUM og KFUK

Svokallað listakvöld verður haldið í kvöld kl. 20.30 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg. Þetta er óvenjulegt samkomuform þar sem kaffihúsastemmning ríkir og dagskrá er með óhefðbundnu sniði en þó mjög fjölbreytt. Meira
26. janúar 2001 | Fastir þættir | 53 orð

MÓTASKRÁ LH 2001

LANDSSAMBAND hestamannafélaga hefur gefið út mótaskrá fyrir árið 2001. Skráin er byggð á upplýsingum frá hestamannafélögunum í landinu og verður uppfærð á heimasíðu LH, www.lhhestar.is, ef hún breytist og þegar nýjar upplýsingar bætast við. Meira
26. janúar 2001 | Fastir þættir | 741 orð | 1 mynd

Nýjar rásir í loftið á næstu vikum

Leyfi til útvarpsrekstrar fellur niður hefjist útsendingar ekki að nýju innan fjögurra mánaða frá því þeim er hætt, segir í samantekt Péturs Gunnarssonar. Meira
26. janúar 2001 | Fastir þættir | 612 orð | 4 myndir

Nýr keppinautur um efsta sætið?

13.-28.1. 200 Meira
26. janúar 2001 | Fastir þættir | 101 orð

Nýtt hrossaræktarblað Freys komið út

NÝTT hrossaræktarblað Freys er komið út. Blaðið er mjög veglegt að þessu sinni og hefur að geyma fjölbreytt efni um hrossarækt og hrossahald. Meira
26. janúar 2001 | Fastir þættir | 114 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

STAÐAN kom upp á Skákþingi Reykjavíkur sem lýkur 31. janúar næstkomandi. Hvítu mönnunum stýrði Valgarð Ingibergsson (1.590) gegn Stefáni Arnalds (1.910). Meira
26. janúar 2001 | Fastir þættir | 79 orð

Töskubrids Þá er búið að reikna...

Töskubrids Þá er búið að reikna út fyrstu töskuna. Úrslit urðu þessi: N-S riðill Ísak Örn Sigurðsson - Ómar Olgeirsson 35 Erla Sigurjónsdóttir - Sigfús Þórðarson 32 Alda Guðnadóttir - Kristján Snorrason 19 Guðrún Einarsd. Meira

Íþróttir

26. janúar 2001 | Íþróttir | 141 orð

Agassi stóð í ströngu

BANDARÍKJAMAÐURINN Andre Agassi fær tækifæri til að verja titil sinn í einliðaleik á opna ástralska meistaramótinu í tennis á sunnudaginn. Agassi tryggði sér sæti í úrslitaleiknum í gær þegar hann lagði heimamanninn Pat Rafter, 7:5, 2:6, 6:2 og 6:3. Meira
26. janúar 2001 | Íþróttir | 710 orð | 1 mynd

Ánægjulegt að sjá viljann og stemmninguna

ÞAÐ sem ég hef verið ánægðastur með í leik íslenska liðsins er að sjá hversu góður andi er í liðinu og hvað menn eru virkilega að leggja sig fram og berjast. Ég held að þessir hlutir geti fleytt liðinu ansi langt í keppninni. Leikirnir hafa verið svolítið köflóttir hjá liðinu en eftir tvo góða sigurleiki er ég nokkuð bjartsýnn á framhaldið," sagði Atli Hilmarsson, þjálfari KA-manna, í samtali við Morgunblaðið í gær. Meira
26. janúar 2001 | Íþróttir | 141 orð

Birkir tilbúinn í slaginn

MEIÐSLI Birkis Ívar Guðmundssonar, annars markvarða íslenska landsliðsins, reyndust ekki eins alvarleg og óttast var í fyrstu. Meira
26. janúar 2001 | Íþróttir | 134 orð

Dagný Linda í 13. sæti í Austurríki

DAGNÝ Linda Kristjánsdóttir frá Akureyri náði góðum árangri þegar hún varð í 13. sæti á alþjóðlegu móti í bruni sem fram fór í Altenmarkt-Zauchensee í Austurríki í fyrradag. Meira
26. janúar 2001 | Íþróttir | 312 orð | 1 mynd

FRJÁLS mæting var á æfingu landsliðsins...

FRJÁLS mæting var á æfingu landsliðsins í gærmorgun. Þeir Patrekur Jóhannesson , Róbert Sighvatsson og Róbert Julian Duranona ákváðu að hvíla sig og mættu ekki en aðrir í hópnum fóru og liðkuðu sig fyrir átökin gegn Marokkó . Meira
26. janúar 2001 | Íþróttir | 128 orð

GUÐMUNDUR Hrafnkelsson, leikmaður með Nordhorn, er...

GUÐMUNDUR Hrafnkelsson, leikmaður með Nordhorn, er tólfti landsliðsmaður Íslands til að vera fyrirliði á HM síðan Birgir Björnsson, FH, var fyrstur fyrirliði á HM 1958 í Austur-Þýskalandi. Meira
26. janúar 2001 | Íþróttir | 33 orð

HANDKNATTLEIKUR 1.

HANDKNATTLEIKUR 1. deild kvenna: Austurberg:ÍR - Haukar 20 Ásgarður:Stjarnan - Grótta/KR 20 Hlíðarendi:Valur - FH 20 Vestmannaeyj.:ÍBV - KA/Þór 20 Víkin:Víkingur - Fram 20.30 2. deild karla: Víkin:Víkingur - Fylkir 18.15 Akureyri:Þór A. Meira
26. janúar 2001 | Íþróttir | 380 orð | 1 mynd

HM-draumur Portúgals á enda

EGYPTAR sigruðu Portúgala 23:19 í skemmtilegum og fjörugum leik sem þróaðist ekki ólíkt og leikur Íslendinga við Portúgala á miðvikudaginn. Portúgalar voru oftast yfir en á lokasprettinum náðu Egyptar að keyra upp hraðann og skora fjögur mörk gegn einu síðustu fimm mínúturnar. Þar með eru vonir Portúgala um annað sætið í A-riðli svo til úr sögunni en þó gætu þeir fengið fjögur stig í viðbót og náð þar með öðru sætinu en til þess þarf m.a. að leggja Svía á laugardag. Meira
26. janúar 2001 | Íþróttir | 552 orð

HM í Frakklandi A-riðill Ísland -...

HM í Frakklandi A-riðill Ísland - Marokkó 31:23 Rene Bougnol-höllin í Montpellier í Frakklandi, úrslitakeppni HM karla, þriðja umferð riðlakeppninnar, fimmtudaginn 25. janúar 2001. Meira
26. janúar 2001 | Íþróttir | 229 orð | 1 mynd

HULDA Bjarnadóttir , eiginkona Arons Kristjánssonar...

HULDA Bjarnadóttir , eiginkona Arons Kristjánssonar , landsliðsmanns í handknattleik, skoraði 2 mörk fyrir Skjern í 20:14-sigri á Ribe í 2. deild danska handknattleiksins í fyrrakvöld. Skjern er í efsta sæti deildarinnar. Meira
26. janúar 2001 | Íþróttir | 100 orð

Hvíldardagurinn tekinn rólega

ÞORBJÖRN Jensson landsliðsþjálfari sagði í gærkvöldi að ekki væri ólíklegt að hvíldardagurinn yrði tekinn rólega því það væri þreytandi að vera dag eftir dag á hóteli, á æfingum og svo meira inni á hóteli. Ekkert er leikið á heimsmeistaramótinu í dag. Meira
26. janúar 2001 | Íþróttir | 343 orð

Ísland sektað vegna auglýsinga

Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, á yfir höfði sér sekt vegna of margra auglýsinga á keppnisbúningi sínum sem notaður er í heimsmeistarakeppninni í Frakklandi en samkvæmt heimildum Morgunblaðsins er heimilt að hafa auglýsingar frá fimm styrktaraðilum á... Meira
26. janúar 2001 | Íþróttir | 854 orð | 3 myndir

Ísland þurfti 20 mínútur

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik þurfti ekki nema 20 góðar mínútur til að ná í skyldustigin gegn Marokkó í Montpellier í gærkvöldi. Meira
26. janúar 2001 | Íþróttir | 209 orð

Júgóslavar unnu Indlandsmótið

Júgóslavar tryggðu sér í gær sigur á Indlandsmótinu í knattspyrnu þegar þeir báru sigurorð á Bosníumönnum, 2:0, í úrslitaleik sem fram fór í Kalkútta. Þess má geta að þeir léku saman í riðli og gerðu þá jafntefli, 1:1. Meira
26. janúar 2001 | Íþróttir | 66 orð

KNATTSPYRNA Ítalía Bikarkeppnin, undanúrslit, fyrri leikur:...

KNATTSPYRNA Ítalía Bikarkeppnin, undanúrslit, fyrri leikur: AC Milan - Fiorentina 2:2 Massim Ambrosini 66., Federico Giunti 90. - Enrice Chiesa 18., Mauro Bressan 76. Meira
26. janúar 2001 | Íþróttir | 208 orð

Lengi jafnt hjá Grænlendingum

GRÆNLENDINGAR halda áfram að standa fyrir sínu og í gær stóðu þeir uppi í hárinu á S-Kóreu. Leikurinn var í járnum lengi vel en S-Kórea hafði undirtökin, var 11:10 yfir í hálfleik og 18:16 um miðjan síðari hálfleik og sigraði, 27:20. Meira
26. janúar 2001 | Íþróttir | 823 orð | 3 myndir

Markmiðið er að gera enn betur

VÉSTEINN Hafsteinsson var á dögunum ráðinn sem landsliðsþjálfari í frjálsíþróttum til fjögurra ára. Vésteinn var fyrir tveimur árum ráðinn sem verkefnisstjóri Frjálsíþróttasambands Íslands, FRÍ, og tók þar með að sér að undirbúa íslenska keppendur fyrir Ólympíuleikana í Sydney og önnur stórmót. Í lok janúar árið 1998 var afrekshópur FRÍ skipaður ellefu íþróttamönnum og af þeim hóp kepptu 5 á Ólympíuleikunum í Sydney sem fram fóru í Ástralíu á nýliðnu ári. Meira
26. janúar 2001 | Íþróttir | 440 orð | 1 mynd

Martina Hingis fór illa með Venus Williams

ÞAÐ verða Martina Hingis og Jennifer Capriati sem leika til úrslita í einliðaleik kvenna á opna ástralska meistaramótinu í tennis. Hingis og Capriati þurftu báðar að leggja bandarískar stúlkur á leið sinni í úrslitin. Hingis sigraði tvöfaldan ólympíumeistara frá því í Sydney síðastliðið sumar, Venus Willams, örugglega í tveimur settum, 6:1 og 6:1, og Capriati hafði betur gegn Lindsay Davenport, meistara frá síðasta ári, einnig í tveimur settum, 6:3 og 6:3. Meira
26. janúar 2001 | Íþróttir | 148 orð

MIKILL áhugi er á grænlenska karlalandsliðinu...

MIKILL áhugi er á grænlenska karlalandsliðinu í handknattleik, bæði í heimalandinu og í Frakklandi þar sem liðið tekur þátt í Heimsmeistarakeppni í fyrsta sinn. Meira
26. janúar 2001 | Íþróttir | 153 orð

Norðmaðurinn Ragnvald Soma, sem West Ham...

Norðmaðurinn Ragnvald Soma, sem West Ham United keypti á dögunum frá Bryne, fór illa að ráði sínu þegar hann var á leið til Upton Park á mánudagsköld. Meira
26. janúar 2001 | Íþróttir | 122 orð

Norðmenn berháttaðir gegn Túnis

NORÐMENN eru daprir eftir slæmt níu marka tap gegn Túnis á miðvikudag, 28:19. Norskir fjölmiðlar láta gamminn geisa á karlaliðið sem undanfarin ár hefur staðið í skugga kvennalandsliðsins, sem hefur unnið til verðlauna á stórmótum. Meira
26. janúar 2001 | Íþróttir | 155 orð

NORSKA úrvalsdeildarliðið Molde hefur ítrekað áhuga...

NORSKA úrvalsdeildarliðið Molde hefur ítrekað áhuga sinn á varnarmanninum Bjarna Þorsteinssyni hjá KR. Síðastliðið haust hafði félagið samband við KR og sýndi áhuga á að fá Bjarna í sínar raðir. Meira
26. janúar 2001 | Íþróttir | 139 orð

"VIÐ vorum betri aðilinn í leiknum...

"VIÐ vorum betri aðilinn í leiknum fyrstu 15 mínúturnar en eftir það riðlaðist leikaðferð okkar og brottvísanir komu líka í veg fyrir að við gætum alltaf stillt upp vörninni eins og við vildum. Meira
26. janúar 2001 | Íþróttir | 80 orð

Ragnar fyrir Dag

DAGUR Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, var hvíldur í leiknum gegn Marokkó í gær. Dagur hefur átt við meiðsli í kálfa að stríða að undanförnu og Þorbjörn Jensson landsliðsþjálfari ákvað að hvíla hann í leiknum í gær. Meira
26. janúar 2001 | Íþróttir | 338 orð | 1 mynd

SIGFÚS Sigurðsson, handknattleiksmaður úr Val, sem...

SIGFÚS Sigurðsson, handknattleiksmaður úr Val, sem fékk boð um að koma til Þýskalands og leika með Magdeburg, hefur afþakkað boðið og verður áfram í herbúðum Valsmanna. Sigfús hefur ekki leikið með Valsliðinu í vetur. Meira
26. janúar 2001 | Íþróttir | 73 orð

Skiptu yfir á auglýsingar í lok leiksins

NORSKU sjónvarpsáhorfendur sem fylgdust með spennandi lokamínútum í landsleik Noregs og Slóveníu á HM í handknattleik í Frakklandi urðu æfir þegar sjónvarpsstöðin TV2 skipti yfir á auglýsingar þegar spennan var í hámarki. Meira
26. janúar 2001 | Íþróttir | 122 orð

Stefán og Gunnar dæma þriðja leikinn

STEFÁN Arnaldsson og Gunnar Viðarsson dæmdu í gærkvöld hörkuleik Slóveníu og Noregs í D-riðli heimsmeistarakeppninnar í Frakklandi. Meira
26. janúar 2001 | Íþróttir | 360 orð

Svíar eru á sigurbraut í Montpellier

Svíar halda áfram á sigurbraut í A-riðli, lögðu Tékka að velli, 29:22, í gærkvöldi og hefði sigurinn alt eins getað orðið mun stærri því um miðjan síðari hálfleikinn höfðu Svíar náð tólf marka forystu, 26:14, en leyfðu sér að taka lífinu með ró það sem... Meira
26. janúar 2001 | Íþróttir | 780 orð | 1 mynd

Sæmilega ánægður

"ÞAÐ er alltaf erfitt fyrir markmenn að spila á móti andstæðingum sem vita að þeir eru lélegri. Ég var í mörgum boltum í fyrri hálfleik án þess að ná að verja þá og það fór í skapið á mér. Ég náði þó að halda einbeitingunni og er bara sæmilega ánægður með þetta," sagði Guðmundur Hrafnkelsson sem tók við fyrirliðabandinu í fjarveru Dags Sigurðssonar. Meira
26. janúar 2001 | Íþróttir | 77 orð

VALDIMAR K.

VALDIMAR K. Sigurðsson hefur verið ráðinn þjálfari 2. deildarliðs Skallagríms í knattspyrnu og tekur hann við af Óla Þór Magnússyni. Borgnesingar féllu úr 1. deildinni á síðustu leiktíð en ekki eru nema fjögur ár síðan liðið lék í efstu deild. Meira
26. janúar 2001 | Íþróttir | 40 orð

Þannig varði Guðmundur

Guðmundur Hrafnkelsson stóð í marki Íslands allan leikinn gegn Marokkó og varði hann 22 skot en þar af fóru 7 til mótherja. Vörðu skotin skiptust þannig að 8/2 voru langskot, 5/2 gegnumbrot, 1/1 af línu 4/1 úr hraðaupphlaupi, 4/1 úr... Meira
26. janúar 2001 | Íþróttir | 95 orð

Þrír á HM í St. Anton

HEIMSMEISTARAMÓTIÐ í alpagreinum á skíðum verður sett næstkomandi sunnudag og fer það að þessu sinni fram í St. Anton í Sviss. Meira

Úr verinu

26. janúar 2001 | Úr verinu | 387 orð

Kastað út í hafsauga

STJÓRN og trúnaðarráð Drífanda, stéttarfélags, í Vestmannaeyjum, segir í ályktun sinni að sú ákvörðun stjórnar Ísfélags Vestmannaeyja, að hætta allri frystingu bolfisks, sé algjörlega óviðunandi. Meira
26. janúar 2001 | Úr verinu | 119 orð | 1 mynd

Margir á námskeiði

ÞEGAR verkfalli kennara lauk 7. janúar sl. var unnt að setja punktinn yfir i-ið á 30 rúmlesta haustnámskeiði Stýrimannaskólans í Reykjavík, sem hófst 11. september sl., og afhenda þátttakendum prófskírteini. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

26. janúar 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 19 orð

Af írsku kjöti

Verslunin Nóatún hefur ákveðið að hætta sölu á írsku nautakjöti vegna ótta landsmanna við kúariðu. Kjötið verður selt úr... Meira
26. janúar 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 51 orð

Arroyo forseti Filippseyja

Arroyo tók við embætti forseta Filippseyja um helgina eftir að þúsundir eyjaskeggja höfðu krafist afsagnar Estrada og Hæstiréttur úrskurðað hann valdalausan. Estrada hefur verið sóttur til saka fyrir fjárdrátt sem varðar dauðarefsingu á eyjunum. Meira
26. janúar 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 167 orð | 1 mynd

Bréf frá Hæstarétti veldur uppnámi

Öryrkja-frumvarpið var samþykkt á Alþingi skömmu eftir miðnætti á þriðjudag. Höfðu þá verið fluttar um fjögur hundruð ræður um málið á fjórum dögum. Engar breytingar voru gerðar á frumvarpinu í meðförum þingsins. Meira
26. janúar 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 214 orð | 1 mynd

Bush sver embættiseið

George W. Bush sór embættiseið 20. janúar sem 43. forseti Bandaríkjanna. Embættistakan fór fram á tröppum þinghússins í Washington í kulda og rigningu. Þegar Bush sór eiðinn studdi hann hönd á Biblíu, þá sömu og faðir hans fyrir tólf árum. Meira
26. janúar 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 867 orð | 1 mynd

Eiginkonur gefast upp

JAFNRÉTTISSINNUM efalítið til mikillar hrellingar náði dægurlagið Stand by your Man með bandarísku sveitasöngkonunni Tammy Wynette heitinni miklum vinsældum fyrir aldarfjórðungi eða svo. Meira
26. janúar 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 878 orð | 2 myndir

Eins og skuggi leikstjórans

ÉG DATT eiginlega í starf skriftunnar þannig að Inga Lísa Middleton, sem var skrifta í Djöflaeyjunni, fékk mig til þess að leysa sig af. Ég mætti til hennar á tökustað og hún kom mér inn í málin. Meira
26. janúar 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 849 orð | 2 myndir

Ekkert er ómögulegt

SJÁÐU til, gripill er eins konar þræll sem er bundinn við kameruna allan tímann sem tökur standa yfir," segir Jónas Guðmundsson hlæjandi um leið og hann býður til sætis innan um stálbita, snúrur og fleka í stúdíói í höfuðborginni. Meira
26. janúar 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 48 orð

Hátíð Gullna hnattarins

Julia Roberts hlaut verðlaun Gullna hnattarins ( Golden Globe ) í Hollywood fyrir leik sinn í myndinni Erin Brockovich . "Ég er yfir mig ánægð," sagði hún. Besta myndin var valin Skylmingaþrællinn (Gladiator). Meira
26. janúar 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 322 orð

Hver er klapperlóder?

HANDBÓKIN Starfslýsingar kvikmyndagerðarmanna eftir Önnu Th. Rögnvaldsdóttur frá árinu 1992 geymir lýsingu á hlutverki og ábyrgð helstu starfsmanna við kvikmyndagerð. Meira
26. janúar 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 1338 orð | 8 myndir

mitt slær aðeins fyrir þig

Notkun SMS-skilaboða í farsímum er orðin hluti af lífsstíl nútímamanna, einkum meðal ungs fólks. En um hvað er rætt? Sveinn Guðjónsson gerði lauslega könnun á notkun smáskilaboða meðal unglinga. Meira
26. janúar 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 1140 orð | 6 myndir

Mörg

Bjarni Þór Kristjánsson kennir nemendum sínum að hamra járnið á meðan það er heitt. Kristín Heiða Kristinsdóttir fór í smiðju, þar sem rauður loginn brann. Meira
26. janúar 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 64 orð

Olíumengun við Galapagos-eyjar

Olíuskip strandaði fyrir viku við Galapagos-eyjar. Mikil olía hefur lekið úr skipinu. Sökkvi hún til botns mun þörungagróður eyðileggjast, en hann er mikilvægur hlekkur í fæðukeðjunni á þessum slóðum. Meira
26. janúar 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 607 orð | 5 myndir

rjóð

ÍSLENSKAR aðstæður ættu ekki að hamla gegn tískubólum augnabliksins. Vindbarin fegurð, og þá kannski heiðarrós Heines, eru nefnilega lykilorð vorsins. Meira
26. janúar 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 762 orð | 2 myndir

Samhengi er lykilorð

JÚ, VIÐ erum oft kallaðar sminkur, en á kreditlistanum er samt alltaf talað um förðun. Þá stendur "förðun og hár - Ragna Fossberg". Meira
26. janúar 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 566 orð | 3 myndir

Samlitar

SKYRTUR með samlitum silkbindum voru talsvert áberandi í herratískunni á kvöldi gullna hnattarins í Los Angeles um daginn. Meira
26. janúar 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 34 orð

Sigur fréttamanna

Hodac , yfirmaður ríkis-sjónvarpsins í Tékklandi, sagði af sér vegna heilsubrests. Fréttamenn mótmæltu ráðningu hans vegna tengsla við valdamikinn stjórnmálamann. Meira
26. janúar 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 486 orð | 2 myndir

Skrafað um Stígvélið

TUNGUMÁLAKENNARAR og áhugamenn um ólíka menningarheima neyta ýmissa aðferða til þess að kynna málstaðinn. Tölvutæknin hefur opnað marga nýja möguleika og hefur þann kost að hægt er að ná til fólks á mörgum svæðum í einu. Meira
26. janúar 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 20 orð

SMStilfinningar

Rós @->-->-- Timbraður %*@:-( Ringlaður %-) Klunni *:-) Þegir :-& Dapur :-( Grætur :'-) Ánægja :-) Sérlega ánægður :-)) Koss :-* Öskra :-@ Reiði :-(( Hlæja :-D Undrun :-O Tunga út á kinn :-P Blikka... Meira
26. janúar 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 32 orð

Sætur sigur

Íslenska landsliðið í handknattleik vann sætan sigur á liði Portúgala á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Frakklandi. Á þriðjudag tapaði íslenska liðið fyrsta leik sínum gegn sænska liðinu, en Svíar eru heimsmeistarar í... Meira
26. janúar 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 62 orð | 1 mynd

Villiljós

Villiljós, nýjasta íslenska kvikmyndin, var frumsýnd nýlega. Hún er í reynd fimm sögur, sem tengjast saman. Allar gerast á sama tíma í Reykjavík þegar rafmagnið fer af. Það skapar ótta og óvissu. Meira

Ýmis aukablöð

26. janúar 2001 | Kvikmyndablað | 427 orð | 1 mynd

Barnabarn mógúlsins

HANN fór í taugarnar á mörgum, sem vonlegt var, lengi vel fékk Tony Goldwyn fá önnur tækifæri en í hlutverkum huggulegra og stimamjúkra úrþvætta. Meira
26. janúar 2001 | Kvikmyndablað | 311 orð

Breskur súrrealismi og þýsk sápa

Kímnin í The nine lives of Tomas Katz er of fjarstæðukennd til að vera þýsk. Framlag Þjóðverja til fáránleikans takmarkast við það að Hans Geissendörfer, hugmyndasmiður sjónvarpssápunnar Lindenstrasse, er framleiðandi súrrealískrar heimsslitamyndar breska leikstjórans Ben Hopkins. Meira
26. janúar 2001 | Kvikmyndablað | 70 orð

Coen-hátíð

Hinn 1. febrúar hefst í Háskólabíói Coen- hátíð á vegum kvikmyndaklúbbsins Filmundar og verða á henni sýndar fjórar myndir eftir Ethan og Joel Coen : The Hudsucker Proxy, Fargo, The Big Lebowski og loks ný útgáfa af fyrstu mynd bræðranna, Blood Simple . Meira
26. janúar 2001 | Kvikmyndablað | 421 orð | 2 myndir

Einn á eyðieyju

Háskólabíó, Sambíóin og Borgarbíó Akureyri frumsýna nýjustu mynd Tom Hanks, Cast Away, sem Robert Zemeckis leikstýrir. Meira
26. janúar 2001 | Kvikmyndablað | 868 orð | 3 myndir

Englar alheimsins vinsælust árið 2000

Þrjár íslenskar kvikmyndir eru á lista yfir tíu mest sóttu bíómyndir á Íslandi á síðasta ári sem sýnir þá miklu grósku sem nú er í íslenskri kvikmyndagerð. Þá eru tvær myndir með Jim Carrey í aðalhlutverki í efstu tíu sætunum. Arnaldur Indriðason skoðaði hinn árlega lista yfir vinsælustu myndir síðasta árs. Meira
26. janúar 2001 | Kvikmyndablað | 372 orð | 2 myndir

Enn á nornaveiðum

Saga bíó, Kringlubíó, Nýja bíó Akureyri og Nýja bíó Keflavík frumsýna framhaldsmyndina og hrollvekjuna Book of Shadows: The Blair Witch Project 2 eða Skuggabókina: Nornaverkefnið 2. Meira
26. janúar 2001 | Kvikmyndablað | 1522 orð | 3 myndir

Furðuveröld á póstkorti

Það er ávallt tilhlökkunarefni að fá sér sæti í hugarflugvél Coen-bræðra. Sessunautarnir eru kynlegir kýklópar, flugfreyjurnar seiðandi sírenur og áfangastaðurinn ókunnur. Meira
26. janúar 2001 | Kvikmyndablað | 52 orð

Hanks á eyðieyju

Í dag frumsýna Sambíóin, Háskólabíó og Borgarbíó Akureyri nýjustu mynd Toms Hanks en hún heitir Cast Away. Leikstjóri er Robert Zemeckis. Myndin segir frá manni sem verður skipreika og lendir í miklum hrakningum einn á eyðieyju. Meira
26. janúar 2001 | Kvikmyndablað | 56 orð | 1 mynd

Heiðursmenn

Skífan frumsýnir hinn 13. apríl bandarísku myndina Men of Honor en hún er með Robert De Niro og Cuba Gooding jr . í aðalhlutverkum. Meira
26. janúar 2001 | Kvikmyndablað | 1536 orð | 8 myndir

Hollywood-prins losnar úr álögum

Hann er einn af leiklistarrisunum í kvikmyndum samtímans en verk hans nutu lengi vel misjafnrar aðsóknar bíógesta. Það er að breytast til hins betra. Sæbjörn Valdimarsson kynnti sér feril átrúnaðargoðsins, stórleikarans, kamelljónsins Roberts De Niro, sem einnig er farið að bregða fyrir í gamanmyndum. Meira
26. janúar 2001 | Kvikmyndablað | 44 orð | 1 mynd

Íslendingar á rúntinum/2

RÚNTURINN heitir ný íslensk bíómynd í fullri lengd sem nú er í vinnslu og gerð er með stafrænni tökutækni. Meira
26. janúar 2001 | Kvikmyndablað | 1046 orð | 3 myndir

Klókur Clooney

Bandaríski kvikmyndaleikarinn George Clooney átti á brattann að sækja þar til hann fékk hlutverk barnalæknis í sjónvarpsþáttunum Bráðavaktinni. Brátt fór hann að leika í bíómyndum og þótt þær hafi ekki allar verið góðar voru innan um og saman við myndir sem gerðu stjörnu úr Clooney, nú síðast mynd Coen-bræðra O, Brother, Where Art Thou? Arnaldur Indriðason skoðaði feril leikarans, sem hélt að hann myndi aldrei komast úr sjónvarpinu. Meira
26. janúar 2001 | Kvikmyndablað | 518 orð

Komið við hjá Coenbræðrum

Í KJÖLFAR ágætra hátíða franskra og danskra kvikmynda, bólar nú á mikilli veislu fyrir augað, þar sem Filmundur í Háskólabíói setur upp í samvinnu við Bíóblaðið vikulanga Coenhátíð fimmtudaginn 1. febrúar í Háskólabíó. Meira
26. janúar 2001 | Kvikmyndablað | 167 orð

Kostulegir Coen-bræður

"Við byrjuðum á handriti um þrjá fanga sem strjúka úr hlekkjuðum vinnuhópi og reyna að komast heim til sín. Þá rann það skyndilega upp fyrir okkur að sagan var um margt lík Ódysseifskviðu. Meira
26. janúar 2001 | Kvikmyndablað | 369 orð | 1 mynd

Kvikmyndin um K 19 - The...

Kvikmyndin um K 19 - The Widowmaker að fara í gang Fréttir eru byrjaðar að kvisast út um mannaráðningar við The Widowmaker , stærstu mynd sem Sigurjón Sighvatsson hefur tekið þátt í að framleiða. Meira
26. janúar 2001 | Kvikmyndablað | 287 orð

Lognið á undan storminum

Segja má að Guy Ritchie sé á margan hátt svar Breta við Quentin Tarantino enda hóf hann breskar glæpamyndir á hærra plan með tvennu sinni, Lock, Stock and Two Smoking Barrels og Snatch, sem báðar gerast í undirheimum austurhluta London. Í kjölfar Lock, Stock fylgdi fjöldinn allur af áþekkum myndum þar sem hráleiki og hraði er í fyrirrúmi en fæstar þeirra ná því að verða sýndar í kvikmyndahúsum utan Bretlands. Meira
26. janúar 2001 | Kvikmyndablað | 46 orð

Næstum frægur

Stjörnubíó frumsýnir að líkindum hinn 23. mars nýjustu myndina eftir bandaríska leikstjórann Cameron Crowe . Meira
26. janúar 2001 | Kvikmyndablað | 62 orð

Risi verður enn stærri

ROBERT De Niro er óumdeilanlega einn af leiklistarrisunum í kvikmyndum samtímans en myndir hans nutu lengi vel misjafnrar aðsóknar bíógesta. Meira
26. janúar 2001 | Kvikmyndablað | 493 orð | 1 mynd

Rúntað í tíu plássum

Rúnturinn er ein þeirra nýju mynda sem teknar eru með stafrænni tækni og verður væntanlega frumsýnd seinna á árinu. Páll Kristinn Pálsson spjallaði við höfundinn, Steingrím Dúa Másson. Meira
26. janúar 2001 | Kvikmyndablað | 54 orð

Skuggabókin

Framhaldsmynd The Blair Witch Project verður frumsýnd í dag í fjórum kvikmyndahúsum. Hún heitir Skuggabókin: Nornaverkefnið 2 eða Shadow Book: Blair Witch Project 2 og er leikstýrt af Joe Berlinger. Meira
26. janúar 2001 | Kvikmyndablað | 414 orð

Sýnt er brot úr kvikmyndinni Myrt...

Sýnt er brot úr kvikmyndinni Myrt and Marge í einu atriði O Brother, Where Art Thou. "Universal tók þátt í framleiðslu myndarinnar og við báðum um myndskeið sem við þyrftum ekki að greiða fyrir," segir Joel. Meira
26. janúar 2001 | Kvikmyndablað | 962 orð | 1 mynd

Sæbjörn Valdimarsson/Arnaldur Indriðason/Hildur Loftsdóttir

DANSKIR BÍÓDAGAR Í REGNBOGANUM Sjá daglegar auglýsingar í Mbl. FORSÝNINGAR WHAT WOMEN WANT Laugarásbíó: kl. 10:15. sunnudag. Stjörnubíó: laugardag kl. 8. NÝJAR MYNDIR CAST AWAY Bíóhöllin: kl. 6 - 8 - 10. Aukasýn. Fö. kl. 11:20. Háskólabíó: kl. 6 - 8 -... Meira
26. janúar 2001 | Kvikmyndablað | 54 orð | 1 mynd

Traffic í mars

Sambíóin frumsýna 16. mars nýjustu mynd bandaríska leikstjórans Stevens Soderbergh , Traffic , með Michael Douglas og Catherine Zeta-Jones í aðalhlutverkum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.