Greinar sunnudaginn 4. febrúar 2001

Forsíða

4. febrúar 2001 | Forsíða | 161 orð

Neitað um Stórabróður

TÖLVUDEILD danska þingsins hefur orðið að loka fyrir aðgang að heimasíðu sjónvarpsþáttarins "Stórabróður" vegna of mikils álags á tölvukerfið á svokölluðum "baðtíma". Meira
4. febrúar 2001 | Forsíða | 291 orð | 1 mynd

Olli ótta en engu tjóni

JARÐSKJÁLFTI sem mældist 5 stig á Richters-kvarða reið yfir Gujarat-ríki á Indlandi á laugardagsmorgun, rúmri viku eftir að öflugur skjálfti varð þar tugum þúsunda manna að bana. Meira
4. febrúar 2001 | Forsíða | 274 orð

Rumsfeld ver eldflaugavarnakerfi

DONALD Rumsfeld, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, varði í gær þau áform Bandaríkjastjórnar að koma upp eldflaugavarnakerfi. Meira
4. febrúar 2001 | Forsíða | 81 orð | 1 mynd

Sirven tekinn höndum

ALFRED Sirven, fyrrverandi aðstoðarforstjóri franska olíufélagsins Elf, var handtekinn við komuna til Þýskalands á laugardagsmorgun. Meira

Fréttir

4. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 57 orð

30 manns teknir fyrir of hraðan akstur

ÓVENJU mikil umferð var á norðurlandi vestra á föstudag og að sögn lögreglunnar á Blönduósi stöðvaði hún meira en 30 ökumenn fyrir of hraðan akstur og var einn af þeim á rúmlega 130 km/klst. Meira
4. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 85 orð

52% styðja ríkisstjórnina

SAMKVÆMT nýrri könnun Gallup mælist fylgi ríkisstjórnarinnar nú 52% en var 66% í sambærilegri könnun fyrir fimm mánuðum. Þetta er minnsti stuðningur við ríkisstjórnina sem mælst hefur í könnunum Gallup á þessu kjörtímabili, sem nú er senn hálfnað. Meira
4. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 176 orð

Andvígur tillögu samgönguráðherra

ÓLAFUR Örn Haraldsson alþingismaður, sem tilkynnt hefur framboð sitt til varaformanns í Framsóknarflokknum, segist alfarið vera á móti tillögu samgönguráðherra um að leyfum vegna þriðju kynslóðar farsíma verði úthlutað á grundvelli samanburðarútboðs. Meira
4. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 38 orð

Árekstur á Suðurlandsvegi

NOKKUÐ harður árekstur varð á Suðurlandsvegi við gatnamót Þrengslavegar um klukkan sjö í fyrrakvöld. Að sögn lögreglu urðu engin slys á fólki en bílarnir skemmdust mikið og voru dregnir á brott með dráttarbifreið. Ekki er vitað um tildrög... Meira
4. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 395 orð | 1 mynd

Baugsskólinn tekur formlega til starfa

BAUGSSKÓLINN var formlega opnaður miðvikudaginn 31. janúar. Það var Björn Bjarnason menntamálaráðherra sem formlega opnaði skólann og afhenti Sigríði Gunnarsdóttur, fræðslustjóra Baugs, lyklana að nýjum húsakynnum skólans að viðstöddum gestum. Meira
4. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 1385 orð | 1 mynd

Dagbók Háskóla Íslands

DAGBÓK Háskóla Íslands 5.-11. febrúar 2001. Allt áhugafólk er velkomið á fyrirlestra í boði Háskóla Íslands. Ítarlegri upplýsingar um viðburði er að finna á heimasíðu Háskólans á slóðinni: http://www.hi.is/stjorn/sam/dagbok. Meira
4. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 121 orð

Efast um gildi lagaráðs við Alþingi

HALLDÓR Blöndal, forseti Alþingis, efast um gildi þess að koma upp lagaráði við Alþingi sem meti stjórnskipunargildi laga. Halldór sagði þetta m.a. Meira
4. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 660 orð

Ekki nógu langt gengið í frjálsræðisátt

Ýmsir hafa kennt auknu frjálsræði í orkumálum um neyðarástandið sem skapast hefur í Kaliforníu vegna skorts á rafmagni. Aðalheiður Inga Þorsteinsdóttir segir hina raunverulegu ástæðu líklega frekar þá að ekki var gengið nógu langt í frjálsræðisátt þegar nýjar reglur voru settar fyrir fimm árum. Meira
4. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Fengu nýja keppnisboli að gjöf

Húsavík- Boccia-lið Völsungs fékk nýlega nýja keppnisboli að gjöf. Það var Hótel Húsavík sem gaf bolina ásamt derhúfum, bæði á keppendur og aðstoðarmenn liðsins. Meira
4. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 99 orð

Félag spænskra og rómansk-amerískra fræða stofnað

VEGNA sívaxandi áhuga á máli og menningu Spánar og Rómönsku Ameríku hefur verið ákveðið að stofna Félag spænskra og rómansk-amerískra fræða. Fyrsti fyrirlesturinn af fjórum og jafnframt stofnfundur félagsins verður haldinn mánudaginn 5. Meira
4. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 1526 orð | 1 mynd

Flokkurinn þarf að skoða ímynd sína rækilega

ÓLAFUR Örn Haraldsson, fyrsti þingmaður Framsóknarflokksins í Reykjavík, segir efst á stefnuskrá sinni að hefja betur til vegs og virðingar hin gömlu og góðu markmið flokksins um fólk í fyrirrúmi. Meira
4. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 522 orð | 1 mynd

Flugvöllur sem flýtur

JAPANIR hafa í tilraunaskyni smíðað flugvöll með eins kílómetra langri flugbraut, sem flýtur. Meira
4. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 840 orð | 1 mynd

Foreldrar mikilvæg fyrirmynd

Sigríður Hulda Jónsdóttir fæddist á Akureyri 1964 en ólst upp í Suður-Þingeyjarsýslu. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri 1984 og BA-prófi í uppeldis- og menntunarfræði auk kennsluréttinda á framhaldsskólastigi. Meira
4. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 37 orð

Fundur Geisla um einelti

GEISLI heldur fund þriðjudaginn 6. febrúar kl. 20 í safnaðarheimili Selfosskirkju. Ragnar S. Ragnarsson sálfræðingur flytur erindi sem hann nefnir "Viðbrögð þolenda við einelti". Að því loknu verða umræður yfir kaffibolla. Meira
4. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 123 orð

Fundur um úrræði fyrir unglinga í vímuefnum

NÁUM áttum - fræðsluhópur stendur fyrir morgunverðarfundi mánudaginn 5. febrúar kl. 8.30-10.30 í Sunnusal Hótels Sögu. Á fundinum mun Óttar Guðmundsson geðlæknir flytja erindi sem nefnist "Blekking og þekking" og þar m.a. Meira
4. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 279 orð

Fyrirlestur í boði heimspekideildar HÍ

DR. MICHAEL Adams heldur opinn fyrirlestur þriðjudaginn 6. febrúar í boði heimspekideildar og Siðfræðistofnunar Háskóla Íslands. Fyrirlesturinn verður haldinn í stofu 201 í Lögbergi og hefst hann kl. 17.15. Öllum er heimill aðgangur. Meira
4. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 61 orð

Fyrirlestur um áhrif jógaástundunar

SKJÁREINN býður upp á fyrirlestur um áhrif jógaástundunar á daglegt líf í Gyllta salnum á Hótel Borg, þriðjudaginn 6. febrúar kl. 20. Fyrirlesturinn er haldinn í tilefni af frumsýningu nýrra jógaþátta sem hefjast í febrúar á SkjáEinum. Meira
4. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 153 orð

FÆREYSKA landstjórnin tilkynnti á fimmtudagskvöld að...

FÆREYSKA landstjórnin tilkynnti á fimmtudagskvöld að gengið yrði til þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði eyjanna 26. maí næstkomandi. Lagt er til að eyjarnar stefni að fullu sjálfstæði árið 2012. Meira
4. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 247 orð

Garðabær býður út rekstur leikskóla

GARÐABÆR auglýsir um helgina eftir tilboðum í rekstur nýs leikskóla í Ásahverfi. Leikskólinn er í byggingu og verður húsnæðið í eigu bæjaryfirvalda en verið er að bjóða út umsjón og rekstur skólans. Meira
4. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 79 orð

Gönguferð frá Kolviðarhóli

FERÐAFÉLAG Íslands efnir til gönguferðar sunnudaginn 4. febrúar fyrir áhugasamt útivistarfólk. Fyrirhugað er að ganga frá Kolviðarhóli um Marardal og ljúka göngunni við Litlu kaffistofuna. Meira
4. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 318 orð

Hleypidómar skaðlegir

PÁLL Skúlason, rektor Háskóla Íslands, gerði hleypidóma um hamingjuna og eigin þekkingu að umtalsefni í ræðu sinni við brautskráningu kandídata í gær. Meira
4. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 90 orð

Hugleiðsla gegn þunglyndi

DAGSNÁMSKEIÐ sem ber yfirskriftina hugleiðsla gegn þunglyndi verður haldið laugardaginn 10. febrúar og er fyrir alla sem vilja læra að beita hugleiðslu gegn þunglyndi. Meira
4. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 89 orð

Keppt í frjálsum dönsum

UNDURBÚNINGUR fyrir Íslandsmeistarakeppnina í frjálsum dönsum er hafinn. Þetta er í 20. skipti sem keppnin er haldin og eru það félagsmiðstöðin Tónabær og ÍTR sem standa að henni. Meira
4. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 230 orð

Líbýumaður dæmdur fyrir Lockerbie-slysið LÍBÝSKUR leyniþjónustumaður,...

Líbýumaður dæmdur fyrir Lockerbie-slysið LÍBÝSKUR leyniþjónustumaður, Lamen Khalefa Fahimah, var á miðvikudag dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir að hafa grandað farþegaþotu í eigu Pan Am-flugfélagsins yfir Lockerbie í Skotlandi fyrir tólf árum. Meira
4. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 170 orð

Læknafélag Íslands hefur tekið ákvörðun um...

Læknafélag Íslands hefur tekið ákvörðun um að slíta viðræðum við Íslenska erfðagreiningu. Félagið sendi læknum bréf til að útskýra afstöðu félagsins. Kalla þurfti út björgunarsveit til að aðstoða sænskan háskólanema sem lent hafði í ógöngum á Esjunni. Meira
4. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Mengun í Reykjavík

TALSVERÐ umræða hefur verið í vetur um mengun í Reykjavík. Þessi mynd var tekin tveimur dögum eftir hvassviðrisdag snemma í vikunni, en þá sá vindurinn um að blása menguninni í burt. Eins og sjá má á myndinni er mengun fljót að safnast fyrir í... Meira
4. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 8 orð | 1 mynd

Morgunblaðinu í dag fylgir bæklingur frá...

Morgunblaðinu í dag fylgir bæklingur frá Heimsferðum, "Sumar... Meira
4. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Myndakvöld Útivistar í Húnabúð

FYRSTA myndakvöld Útivistar á árinu er á mánudagskvöldið 5. febrúar kl. 20 í Húnabúð, félagsheimili Húnvetningafélagsins í Skeifunni 11. Þar mun Þröstur Þórðarson sýna glæsilegar litskyggnumyndir víða að af landinu, en mest úr óbyggðum. Meira
4. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 51 orð

Námskeið um Rauða krossinn

GRUNNNÁMSKEIÐ um Rauða krossinn verður haldið mánudagskvöldið 5. febrúar kl. 20-22.30 í Sjálfboðamiðstöð R-RKÍ, Hverfisgötu 105. Á námskeiðinu verður fjallað um Alþjóðahreyfingu Rauða krossins, RKÍ, deildastarf og sjálfboðaþátt Rauða krossins. Meira
4. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 173 orð

Nýr vefur um matargerð

NÝLEGA fór í loftið nýr vefur sem ber nafnið matarlist.is. Matarlist.is sérhæfir sig í alþjóðlegri matargerð og er þar að finna fróðleik og uppskriftir um ítalska, mexíkóska, kínverska og indverska matargerð. Meira
4. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 901 orð | 1 mynd

Orkumálum bjargað fyrir horn

Kaliforníuþing samþykkti í vikunni lög sem tryggja áframhaldandi raforku í ríkinu næstu árin. Ragnhildur Sverrisdóttir segir að ríkið muni nú ganga til langtímasamninga við orkuver. Rafveiturnar berjast áfram við skuldahala, en liggja undir ámæli fyrir að hafa greitt móðurfyrirtækjum sínum háan arð undanfarin ár. Meira
4. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Peningagjáin heillar

EKKI er vitað til þess að nokkur hafi lagt það á sig að telja peningana í Peningagjá á Þingvöllum, en svo virðist sem þessi ungmenni séu komin langt með það. Víst er að flestir gætu vel þegið eitthvað af aurunum sem liggja í gjánni. Meira
4. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 563 orð | 1 mynd

Rannsókna- og háskólanet Íslands stofnað

HLUTAFÉLAGIÐ Rannsókna- og háskólanet Íslands (RHnet) var stofnað 24. janúar sl. Meira
4. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 213 orð

Samanburðarleið en ekki útboð á farsímum...

Samanburðarleið en ekki útboð á farsímum Sturla Böðvarsson samgönguráðherra greindi frá því á Fjarskiptaþingi, að síðar á þessu ári muni samgönguráðuneytið úthluta rekstrarleyfum fyrir þriðju kynslóð farsíma. Meira
4. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 550 orð | 1 mynd

Sendiráð Íslands í Moskvu er að skoða málið

SENDIRÁÐ Íslands í Moskvu er, samkvæmt upplýsingum frá alþjóðaskrifstofu utanríkisráðuneytisins, að skoða mál íslensks sjómanns sem ásamt japönskum vinnufélaga sínum var handtekinn af rússnesku strandgæslunni í bænum Nevilsk á Sakhalín-eyju í fyrradag. Meira
4. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 197 orð

Skilningur fræðimanna á heimildamyndum

SIGURJÓN Baldur Hafsteinsson mannfræðingur heldur fyrirlestur þriðjudaginn 6. febrúar í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands sem hann nefnir "Í góðu chilli með heimildunum". Fundurinn fer fram í stóra sal Norræna hússins, hann hefst kl. Meira
4. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 208 orð

Skjalastjórnun persónuupplýsinga

SKJALASTJÓRNUN persónuupplýsinga er mikilvægt viðfangsefni á íslenskum vinnustöðum. Námskeið um þetta efni verður haldið hinn 19. og 20. febrúar nk. og stendur fyrirtækið Skipulag og skjöl ehf. fyrir þessari fræðslu. Meira
4. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 152 orð

Sættir sig við verðmatið

SVEITARSTJÓRI Vatnsleysustrandarhrepps, Jóhanna Reynisdóttir, segir að eigendur Hitaveitu Suðurnesja hafi komist að samkomulagi um verðmat fyrirtækisins vegna fyrirhugaðs samruna við Rafveitu Hafnarfjarðar. Meira
4. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Takmarkið að raka 200 menn

HERRUM var boðið upp á ókeypis rakstur á Hárhorninu í gær hjá rökurunum Torfa Geirmundssyni og Haraldi Davíðssyni. Meira
4. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 141 orð

Tengsl félagslegra þátta við árangur

AMALÍA Björnsdóttir lektor heldur fyrirlestur á vegum Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla Íslands næstkomandi þriðjudag, 6. febrúar, kl. 16.15. Meira
4. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 224 orð

Tillaga um 90% færri hermenn í Noregi

LAGÐUR verður til mikill niðurskurður á norska hernum, úr 180.000 manns í 15.000 auk þess sem komið verði á fót 2.500 manna sérsveit. Meira
4. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 163 orð

Tónlistarkennarar gera skammtímasamning

GENGIÐ hefur verið frá skammtímasamningi milli Launanefndar sveitarfélaga annars vegar og Félags tónlistarskólakennara og Félags íslenskra hljómlistarmanna hins vegar, segir í fréttatilkynningu frá Kennarasambandi Ísland. Meira
4. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 33 orð

Trollskoðun á Grandagarði

ÍBYGGINN á svip tók þessi netagerðarmaður á móti þrautreyndum trollum til skoðunar á Grandagarði á dögunum. Það er líka vissara að trollin séu vel undir það búin að færa okkur vænan fisk úr... Meira
4. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 75 orð

Tæplega 42% samdráttur í bílasölu

SALA á nýjum bílum dróst saman um 41,6% í janúar frá sama mánuði 2000, að því er fram kemur í bráðabirgðatölum frá Skráningarstofunni hf., sem heldur utan um bifreiðatölur. Alls seldust 645 nýir bílar í mánuðinum en 1.105 bílar í janúar í fyrra. Meira
4. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 96 orð

Ungur ökumaður ók á ljósastaur

UNGUR maður ók á ljósastaur á Reykjanesbraut á móts við Hlíðasmára í gærmorgun. Að sögn lögreglu slasaðist maðurinn, sem er nýkominn með bílpróf, ekki alvarlega en bíllinn er talinn ónýtur. Meira
4. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 869 orð | 1 mynd

Útskrift frá Tækniskóla Íslands

TÆKNISKÓLI Íslands útskrifaði 163 nemendur úr 5 deildum skólans laugardaginn 20. janúar síðastliðinn og er þetta langfjölmennasti hópurinn sem útskrifast hefur frá skólanum. Útskriftin fór fram í Grafarvogskirkju og voru um 800 gestir viðstaddir. Meira
4. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Vann lófatölvu á afmælisdaginn

VAL.IS, tilboðsverslun Vildarklúbbs Flugleiða, greindi frá því á dögunum að einn félagi yrði dreginn út sem myndi vinna Palm-lófatölvu. Meira
4. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 325 orð

Vatnajökull að bráðna líkt og suðurskautsísinn

STÆRSTI jökull á vesturhluta Suðurskautslandsins verður horfinn eftir 600 ár ef hann heldur áfram að bráðna með sama hraða og hann gerir nú, samkvæmt fréttum Reuters. Meira
4. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 1708 orð | 2 myndir

Verkamannaflokkurinn í vanda

Stjórn Verkamannaflokksins komst til valda eftir að Íhaldsflokkurinn hafði fengið á sig spillingarstimpil. Nú þarf flokkurinn aftur á móti að glíma við sama vanda. Sigrún Davíðsdóttir segir það vera slæmt veganesti í kosningabaráttu, sem flokkurinn hyggst reka fremur á gildismati en stefnumálum. Meira
4. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 106 orð

Vilja fá að ákveða staðsetningu flugvallar

Á FUNDI bæjarstjórnar Hornafjarðar hinn 1. febrúar sl. tók bæjarstjóri Hornafjarðar, Albert Eymundsson, málefni Reykjavíkurflugvallar til umræðu og í framhaldi af því var eftirfarandi ályktun samþykkti: "Fundur í bæjarstjórn Hornafjarðar haldinn 1. Meira
4. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 410 orð | 1 mynd

Vindmylla Vindorku er betri þegar kemur að stækkun

SKOSKA verkfræðifyrirtækið Garrad-Hassan, aðalráðgjafi Vindorku, telur að hönnun Nils Gíslasonar uppfinningamanns á nýrri gerð af vindmyllum hafi ýmislegt fram yfir þá tækni sem nú er ráðandi á vindmyllumarkaðnum þegar kemur að hönnun stærri vindmylla. Meira
4. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 96 orð

Þorrablót með Ferðafélagi Íslands

ÁRLEG þorrablótsferð Ferðafélags Íslands verður helgina 10.-11. febrúar. Í þessum ferðum er leitast við að sameina útivist, gönguferðir, fræðslu og skemmtun. Að þessu sinni verður gist í Brattholti og stefnt að gönguferðum um næsta nágrenni, m.a. Meira
4. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 200 orð

Þrír samningar RSÍ samþykktir

ATKVÆÐAGREIÐSLU er lokið um þrjá kjarasamninga sem Rafiðnaðarsambandið hefur nýlega gert og voru þeir allir samþykktir. Samningur RSÍ við Landsvirkjun var samþykktur og sögðu 29 já, 5 nei og 2 seðlar voru auðir. Meira
4. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 170 orð

Þungatakmarkanir í öllum landshlutum

VEGNA hlýindanna að undanförnu og votviðrisins hefur Vegagerðin þurft að setja upp öxulþungatakmarkanir á vegum víða um land, einkum á Norðurlandi og Austfjörðum. Að sögn vegaeftirlitsmanna er þetta afar óvenjulegt á þessum árstíma, í byrjun febrúar. Meira

Ritstjórnargreinar

4. febrúar 2001 | Leiðarar | 2710 orð | 2 myndir

3. febrúar

Dómur Hæstaréttar í máli Öryrkjabandalagins gegn Tryggingastofnun hefur kveikt miklar umræður um stjórnskipan Íslands, m.a. þrískiptingu ríkisvaldsins, hlutverk dómstóla og stjórnarskráreftirlit. Meira
4. febrúar 2001 | Leiðarar | 347 orð

Ritstjórnargreinar Morgunblaðsins

2. febrúar 1975: "Nú um helgina kom Geir Hallgrímsson forsætisráðherra heim úr árangursríkri utanför en í henni ræddi hann m.a. við fulltrúa 6 þjóða um landhelgismál okkar og fyrirhugaða útfærslu í 200 sjómílur á þessu ári. Meira
4. febrúar 2001 | Leiðarar | 590 orð

STAÐA ALDRAÐRA KVENNA

Efnaleg staða margra eldri kvenna er mun verri en aldraðra karla. Nær fjórfalt fleiri konur en karlar eru í hópi þeirra er fá lágmarkslífeyri og fá engar aðrar tekjur en frá Tryggingastofnun ríkisins. Meira

Menning

4. febrúar 2001 | Myndlist | 655 orð | 1 mynd

Á vængjum hugans

Sýningunni lýkur 18. febrúar. Opið alla virka daga frá kl. 9-16. Meira
4. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 242 orð | 1 mynd

DiCaprio gefur skít í ljósmyndara

ÞRÍR aukaleikarar í nýjustu mynd Leonardos DiCaprios Gangs of New York urðu fyrir talsverðum meiðslum þegar slys átti á sér stað við tökur á myndinni. Meira
4. febrúar 2001 | Menningarlíf | 1390 orð | 1 mynd

Dreifingin mikla

Á RÁÐSTEFNU sem haldin var síðastliðið vor í Háskóla Íslands undir heitinu "Líf í borg" flutti Pétur Gunnarsson rithöfundur athyglisvert erindi um borgarmenningu á Íslandi. Meira
4. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 426 orð | 2 myndir

Feiminn snillingur

JAMES Byron Dean fæddist hinn 8. febrúar 1931, og hefði því orðið sjötugur nk fimmtudag, en lét lífið í bílslysi í Paso Robles í Kaliforníu hinn 30. september 1955. Meira
4. febrúar 2001 | Menningarlíf | 1034 orð | 2 myndir

Fréttaskot og stofumyndir

Opið alla daga frá 11-17. Lokað mánudaga. Aðgangur 300 krónur. Til 11. febrúar. Meira
4. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 305 orð | 1 mynd

Frjálsleiki innan formsins

DJASSSVEITIN Quartet 56 mun halda tónleika í Listaklúbbi Leikhúskjallarans annað kvöld. Þá verður djasssveifla frá sjöunda áratugnum í algleymingi og eru Wayne Shorter og John Coltrane fyrirferðarmestir í efnisskránni. Meira
4. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 312 orð | 2 myndir

Goðsögnin um 1900 / Legend of...

Goðsögnin um 1900 / Legend of 1900 Heldur keimlík meistaraverkinu Paradísarbíóinu en þó á köflum áhrifarík og skemmtileg mynd. Meira
4. febrúar 2001 | Menningarlíf | 1032 orð | 2 myndir

HUGLEIÐING UM LEIF ÞÓRARINSSON (1934-1998)

LEIFUR féll frá á besta aldri, 63 ára gamall, árið 1998. Þá hafði hann nýlokið við bestu verk sín. Fráfall hans var mikill missir fyrir menningarlíf okkar. Hann auðgaði íslenska menningu og gaf henni nýjar víddir. Hann var nútímalegt tónskáld á 20. Meira
4. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 588 orð | 6 myndir

"Fyrirhöfnin margborgar sig"

Þeir eru eflaust ófáir sem væru til í að fara í matarboð til Hákonar Más Örvarssonar. Því tók Birgir Örn Steinarsson hressilega í höndina á honum þegar þeir mættust um daginn. Meira
4. febrúar 2001 | Myndlist | 788 orð | 2 myndir

Seinheppni - og þó...

"The Sofa- painting". Anna Jóa, Ólöf Oddgeirsdóttir. Opið alla daga frá 11-15. Til 24. mars. Aðgangur 400 krónur í allt húsið. Meira
4. febrúar 2001 | Menningarlíf | 61 orð | 1 mynd

Stolin sýning

ÞEIR Chris Wilson og Nick Cassway, starfsmenn gallerís nokkurs í Fíladelfíu í Bandaríkjunum, ræða hér verk á sýningu er gefið hefur verið heitið Steldu sýningunni. Meira
4. febrúar 2001 | Menningarlíf | 564 orð | 1 mynd

Öll helstu einkenni tónskáldsins koma fram

TÓNLEIKAR Kammersveitar Reykjavíkur sem haldnir verða í Listasafni Íslands á morgun kl. 20 verða helgaðir Leifi Þórarinssyni tónskáldi, en hann lést fyrir aldur fram árið 1998. Meira

Umræðan

4. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 26 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli.

90 ÁRA afmæli. Ragnar Jóhannsson, fv. skipstjóri á Ísafirði og síðar kaupmaður í Reykjavík, til heimilis í Lönguhlíð 15, Reykjavík, verður 90 ára á morgun, 5.... Meira
4. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 225 orð

Faraldur

SÍÐAST var rætt um beygingu nafns þess félags sem rekur Mbl., þ.e. Árvakurs hf. Hún fer eftir no. akur, í fornu máli akr, þar sem á síðari málstigi var u-i skotið inn í beyginguna en r-ið hélzt áfram í öllum föllum. Í því sambandi var nefnt no. Meira
4. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 778 orð | 1 mynd

Hundahald

ANDÚÐ á hundum er ótrúlega lífseig hér á landi. Stafar vonandi af fáfræði en ekki mannvonsku. Þeir sem minnst þekkja hunda eru yfirleitt mest á móti þeim. Meira
4. febrúar 2001 | Aðsent efni | 3106 orð | 1 mynd

JAFNRÆÐISREGLA STJÓRNARSKRÁRINNAR

Tryggingin fyrir jöfnum tækifærum á grundvelli laga, segir Hreinn Loftsson, getur leitt til þess að niðurstaðan verður ólík, jafnvel gjörólík, milli þeirra sem lögin tryggðu jafna réttarstöðu í upphafi. Meira
4. febrúar 2001 | Aðsent efni | 1969 orð | 10 myndir

Minningar úr Mývatnssveit

Sumarið 1940 dvaldi ég sem unglingur í Vogum í Mývatnssveit, segir Leifur Sveinsson, sem hér rifjar upp kynni við minnisvert fólk og segir frá minnisverðum atburðum úr sveitinni. Þetta var fimmta sumarið hans í Mývatnssveit. Meira
4. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 564 orð | 1 mynd

"Selsungi"

Á FORSÍÐU Morgunblaðsins sunnudaginn 21. janúar sl. er klausa um Norðmenn sem "hálfgalið víkingalið". Í henni er nýyrði sem ég hef hvorki heyrt né séð áður og hefur þó margt bögumælið borið fyrir augu mér. Það er orðið "selsungi". Meira
4. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 805 orð

(Sálm. 17, 2.)

Í dag er sunnudagur 4. febrúar, 35. dagur ársins 2001. Bænadagur að vetri. Orð dagsins: Lát rétt minn út ganga frá augliti þínu, augu þín sjá hvað rétt er. Meira
4. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 61 orð

Sveitin mín

Fjalladrottning, móðir mín! mér svo kær og hjartabundin, sæll ég bý við brjóstin þín, blessuð aldna fóstra mín. Hér á andinn óðul sín öll, sem verða á jörðu fundin. Fjalladrottning, móðir mín, mér svo kær og hjartabundin. Meira
4. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 444 orð

Vei ykkur, hræsnarar

NÚ NÝLEGA hefur öll íslenska þjóðin fylgst með þeim þýðingarmiklu umræðum sem fram fóru á Alþingi um öryrkjamálin og reglur um bótagreiðslur til tiltekins hóps bótaþega. Meira
4. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 463 orð

ÞAÐ þarf ekki að koma Íslendingum...

ÞAÐ þarf ekki að koma Íslendingum stórkostlega á óvart að landsliðið í handknattleik skuli ekki hafa komist lengra en í 16 liða úrslit heimsmeistaramótsins. Meira

Minningargreinar

4. febrúar 2001 | Minningargreinar | 515 orð | 1 mynd

GUÐLEIF JÓNSDÓTTIR

Guðleif Jónsdóttir fæddist í Lundum í Stafholtstungum 5. febrúar 1908. Hún lést á Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi 15. maí 1999 og fór útför hennar fram frá Borgarneskirkju 22. maí 1999. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2001 | Minningargreinar | 540 orð | 1 mynd

HALLA EYJÓLFSDÓTTIR

Halla Eyjólfsdóttir fæddist á Fiskilæk í Melasveit 1. júlí 1926. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 18. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Saurbæ á Hvalfjarðarströnd 27. janúar. Jarðsett var í heimagrafreit á Fiskilæk. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2001 | Minningargreinar | 608 orð | 1 mynd

HALLDÓR JÚLÍUS INGIMUNDARSON

Halldór Júlíus Ingimundarson, Garðstöðum í Garði, fæddist 14. júní 1912. Hann lést á heimili sínu 3. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Útskálakirkju 13. janúar. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2001 | Minningargreinar | 1746 orð | 1 mynd

JÓN INGÓLFSSON

Jón Ingólfsson var fæddur að Heimaskaga á Akranesi 18. september 1925. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi í Fossvogi sunnudaginn 28. janúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2001 | Minningargreinar | 305 orð | 1 mynd

JÓN RAFN HELGASON

Jón Rafn Helgason fæddist í Hafnarfirði hinn 30. janúar 1926. Hann lést í Perth, Ástralíu, hinn 15. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Helgi Guðmundsson, f. 22.8. 1889, d. 29.6. 1943, og Kristín M. Óladóttir, f. 21.8. 1891, d. 26.5. 1986. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2001 | Minningargreinar | 193 orð | 1 mynd

LÁRA EINARSDÓTTIR

Lára Einarsdóttir fæddist í Hafranesi við Reyðarfjörð 27. nóvember 1919. Hún lést í hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 13. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Dómkirkjunni 19. janúar. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2001 | Minningargreinar | 4981 orð | 1 mynd

MARGRET NÍELSDÓTTIR SVANE

Margret Níelsdóttir Svane fæddist í Laugardalnum í Reykjavík 13. ágúst 1945, nánar tiltekið í litlu húsi sem hafði verið fjós en foreldrar hennar höfðu gert að vistlegu heimili. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2001 | Minningargreinar | 555 orð | 1 mynd

STEINÞÓR JÚLÍUSSON

Steinþór Júlíusson fæddist á Siglufirði 6. apríl 1938. Hann lést á heimili sínu í Keflavík 24. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Keflavíkurkirkju 2. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2001 | Minningargreinar | 199 orð | 1 mynd

ÞORLEIFUR EINARSSON

Þorleifur Einarsson fæddist á Steinavöllum í Flókadal í Vestur-Fljótum 10. maí 1909. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 17. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Flugumýrarkirkju 27. janúar. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

4. febrúar 2001 | Ferðalög | 310 orð | 1 mynd

Allt að 81% verðmunur á flugfarseðli til Portúgal

Það munar töluverðu á ódýrasta og dýrasta flugfarseðlinum frá Íslandi til Faró í Portúgal eða 81%. Ekki er um beint flug að ræða þegar ódýrasta fargjaldið er annarsvegar heldur er millilent og skipt um vél í London. Meira
4. febrúar 2001 | Ferðalög | 157 orð | 1 mynd

Áætlanir um lúxushótel í Tívolíinu

VAXMYNDASAFN Louis Tussaud í Kaupmannahöfn gæti þurft að víkja fyrir nýju lúxushóteli ef stjórnendur Tívolísins fá sínu fram. Byggingin sem safnið er nú í er innan veggja skemmtigarðsins og eru uppi hugmyndir um að breyta henni í um 100 herbergja hótel. Meira
4. febrúar 2001 | Bílar | 528 orð | 2 myndir

Bílamerkin - Buick

Mikil saga, oft ósögð, er tengd merkjum bílaframleiðenda. Hér verður stiklað á stóru í sögu Buick. Meira
4. febrúar 2001 | Bílar | 94 orð

Blikur á lofti með Isuzu-bíla?

GENERAL Motors hefur undanfarið lagt niður rótgróin bílamerki í sinni eigu. Fyrst var það Vauxhall, síðan Oldsmobile og nú er hugsanlegt talið að bílaframleiðslu Isuzu bíði sömu örlög. Meira
4. febrúar 2001 | Bílar | 79 orð | 1 mynd

De Tomaso og UAZ smíða jeppa

Sportbílaframleiðandinn ítalski, De Tomaso, og rússneski jeppaframleiðandinn UAZ hafa tekið höndum saman um smíði jeppa í ætt við Land Rover Defender. Meira
4. febrúar 2001 | Ferðalög | 243 orð | 2 myndir

Farið með snjótroðara upp á fjallið Múlakoll

TINDAÖXL nefnist skíðasvæði Ólafsfirðinga og eru skíðabrautirnar þar með samþykki til alþjóðlegrar samkeppni enda á skíðakeppni sér langa hefð á Ólafsfirði. Meira
4. febrúar 2001 | Ferðalög | 1142 orð | 3 myndir

Ferðast á eigin vegum um Ítalíu

Ef flogið er til Mílanó er tiltölulega stutt til Cinque Terre eða Landsvæðanna fimm, sem eru sérstök, afskekkt sjávarþorp byggð upp í snarbrattar hlíðarnar. Hildur Friðriksdóttir leggur til að þeir sem eru á eigin vegum leggi leið sína þangað og á svæðið í kring. Meira
4. febrúar 2001 | Bílar | 561 orð | 5 myndir

Fimm ofursportbílar með 470-1.000 hestafla vélum

Tímamót verða í framleiðslu ofursportbíla fyrir hinn almenna markað þegar fimm ný tryllitæki verða kynnt. Þetta eru bílar frá VW, Porsche, Mercedes-Benz, Bugatti og Aston Martin. Meira
4. febrúar 2001 | Ferðalög | 446 orð | 1 mynd

Helgafell við Kaldárbotna

Helgafell í landi Hafnarfjarðar lætur frekar lítið yfir sér, en upp á það eru nokkrar skemmtilegar gönguleiðir. Útsýnið af því kom einnig Regínu Hreinsdóttur á óvart. Meira
4. febrúar 2001 | Ferðalög | 208 orð | 1 mynd

Helgarferð á fegurðarsamkeppni

VON er á um 300 manns frá Bandaríkjunum og Kanada á Ungfrú Ísland. is, fegurðarsamkeppnina sem haldin verður hér um miðjan mars nk. Meira
4. febrúar 2001 | Bílar | 114 orð

Hver á hvern?

MIKLAR breytingar hafa orðið á síðustu misserum í eignarhaldi á bílaframleiðendum. Hér á eftir fer listi þar sem lesendur geta glöggvað sig betur á því hver á hvern. BMW: BMW, Rolls-Royce (eftir 2003), Mini, Riley, Triumph. Meira
4. febrúar 2001 | Bílar | 105 orð

Hverjir eiga hvað?

SJALDNAST kemur fram í umfjöllun um bíla og bílaframleiðendur hverjir standa að baki fyrirtækjunum. Hér kemur listi yfir stærstu hluthafa í nokkrum af stærstu evrópsku fyrirtækjunum. Meira
4. febrúar 2001 | Ferðalög | 168 orð | 2 myndir

Hvernig er færið?

SKÍÐASNILLINGURINN Alberto Tomba er eflaust flestum skíðaáhugamönnum vel kunnugur. Færri vita hins vegar að uppáhalds skíðasvæðið hans er Dolomiti-skíðasvæðið í ítölsku ölpunum en þangað flykkist fjöldinn allur af Íslendingum árlega. Meira
4. febrúar 2001 | Bílar | 101 orð | 1 mynd

Mikið dregur úr bílasölu

SALA á nýjum bílum dróst saman um tæp 42% í janúar miðað við sama mánuð í fyrra, samkvæmt bráðabirgðatölum frá Skráningarstofunni. Toyota er sem fyrr söluhæsti bíllinn með 19,2% markaðshlutdeild en allt árið í fyrra var hlutur Toyota 19,1%. Meira
4. febrúar 2001 | Bílar | 263 orð | 1 mynd

Skoda á lúxusmarkað með Moldawia

ÞEGAR Ferdinand Piëch, núverandi stjórnarformaður Volkswagen-samsteypunnar, var yfirmaður Audi, gerði hann róttækar breytingar á ímynd fyrirtækisins. Meira
4. febrúar 2001 | Bílar | 60 orð

Subaru Impreza 2.0 GX skutbíll

Lengd: 4.405 mm. Breidd: 1.695 mm. Hæð: 1.465 mm. Þyngd: 1.335 kg. Hjólhaf: 2.525 mm. Sporvídd: 1.465/1.455 mm. Veghæð: 19 sm. Vél: 1.994 rsm. Afl: 125 hestöfl/5.600. Tog: 184 Nm/3.600. Eyðsla, blandaður akstur: 9,7 l. Bæjarakstur: 13,5 l. Meira
4. febrúar 2001 | Ferðalög | 157 orð | 1 mynd

Tilboðsferðir í tilefni opnunar

FERÐASKIRFSTOFAN Sól var opnuð hinn 1. febrúar síðastliðinn. Goði Sveinsson, markaðsstjóri ferðaskrifstofunnar Sólar, segir að í tilefni opnunarinnar verði boðið upp á vikuferðir til Portúgals og Kýpur í apríl á sérstöku kynningarverði. Meira
4. febrúar 2001 | Ferðalög | 247 orð | 2 myndir

Tíbet Fyrsta hótelið við Everest Maður...

Tíbet Fyrsta hótelið við Everest Maður að nafni Russel Brice hefur fengið leyfi til að byggja nýtt hótel við fjallsrætur Everest á þeirri hlið sem snýr að Tíbet. Meira
4. febrúar 2001 | Ferðalög | 479 orð | 1 mynd

Um arfshluta kvenna og óheppinn flugræningja

Kennslustundirnar í skóla snúast ekki alltaf um málfræðistagl og æfingar í lestri. Jóhanna Kristjónsdóttir segir að það hafi t.d. verið í meira lagi líflegt þegar talið barst einhverra hluta vegna að þeim reglum sem gilda um erfðir samkvæmt íslam. Meira
4. febrúar 2001 | Ferðalög | 445 orð | 1 mynd

Úr gönguferð í eyðimörkinni Ténere

Einar Torfi Finnson rekur ferðaskrifstofuna Íslenskir fjallaleiðsögumenn ásamt þremur félögum sínum. Hann er nýkominn frá Niger þar sem hann fór í 11 daga gönguferð í eyðimörkinni Ténere. Meira
4. febrúar 2001 | Bílar | 613 orð | 5 myndir

Ökutæki akstursáhugamannsins

SUBARU Impreza er kominn á markað með nýju útliti. Þessi bíll hefur talsverða sérstöðu á markaðnum. Meira
4. febrúar 2001 | Bílar | 435 orð | 2 myndir

Öryggisbelti í öllum sætum í bílaflotanum

HÓPBÍLAR hf. er eitt af fjórum fyrirtækjum í ferða- og samgönguþjónustu sem rekin eru undir sama hatti og er aðsetur þeirra við Melabraut í Hafnarfirði. Hin fyrirtækin eru Hagvagnar, ferðaskrifstofan Íslandsvinir og tímaritið Iceland Explorer. Meira

Fastir þættir

4. febrúar 2001 | Fastir þættir | 621 orð | 1 mynd

Bessastaðir á Álftanesi

Kirkjan, sagan og þjóðin hafa verið rauði þráðurinn í hugvekjunum síðustu misserin. Stefán Friðbjarnarson staldrar við þann söguríka stað, Bessastaði á Álftanesi. Meira
4. febrúar 2001 | Fastir þættir | 77 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsdeild félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði Glæsibæ fimmtudaginn 25. janúar. 23 pör. Meðalskor 216 stig. N/S Júlíus Guðmundss. - Rafn Kristjánss. 242 Eysteinn Einarss. - Kristján Ólafss. 235 Halldór Magnúss. Meira
4. febrúar 2001 | Fastir þættir | 266 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

SUÐUR spilar þrjú grönd og vestur leggur á brattann með laufgosa. Þú ert í austur: Norður gefur; allir á hættu. Meira
4. febrúar 2001 | Viðhorf | 816 orð

Flugvöllur og deilur

Auðvitað tengjast ágreiningsþættir málsins allir beint og ekki gefið að auðvelt sé að gera greinarmun á þeim. En það má prófa og sjá hvort tilraunin hjálpar manni við að ná áttum. Meira
4. febrúar 2001 | Fastir þættir | 61 orð

Níu borð í Gullsmára Tvímenningur var...

Níu borð í Gullsmára Tvímenningur var spilaður á 9 borðum hjá Bridsdeild FEBK í Gullsmára fimmtudaginn 1. febrúar sl. - Miðlungur 168. - Efst vóru: NS Karl Gunnarss. - Kristinn Guðmundss. 202 Sigurpáll Árnas. - Sigurður Gunnlaugss. 179 Dóra Friðleifsd. Meira
4. febrúar 2001 | Fastir þættir | 248 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Margir íslenskir skákmenn eiga minningar frá skákferðalögum til Gausdals í Noregi. Á árum áður réð þar Arnold Eikrem ríkjum og fékk fjöldinn allur af íslenskum unglingum eldskírn sína á mótum hans. Meira

Íþróttir

4. febrúar 2001 | Íþróttir | 630 orð | 1 mynd

Ég er bjartsýnn á framhaldið

Kristinn Björnsson, skíðamaður frá Ólafsfirði, hefur lítið staðið á skíðum það sem af er vetri og ekki er þar alfarið snjóleysinu á höfuðborgarsvæðinu um að kenna. Meira
4. febrúar 2001 | Íþróttir | 80 orð

Falur fór aftur í speglun

FALUR Harðarson, körfuknattleiksmaður frá Keflavík, fór á dögunum í speglun á hægra hné, en Falur fór í samskonar aðgerð seint í haust. "Þetta vandamál má rekja til atviks sem gerðist í leik þegar ég lék í Finnlandi. Meira
4. febrúar 2001 | Íþróttir | 574 orð

Þrisvar sinnum hefur Keflavík hampað bikarmeistaratitlinum.

UNDANÚRSLITALEIKIR karlaliða í bikarkeppni Körfuknattleikssambands Íslands fara fram í dag og eru báðir leikirnir á Suðurnesjum. Í Keflavík gera heimamenn atlögu við að komast í sjöunda bikarúrslitaleik félagsins, en til þess þarf liðið að leggja Hamar frá Hveragerði og en í Grindavík mætast núverandi bikarmeistarar og nýliðarnir frá ÍR. Meira

Sunnudagsblað

4. febrúar 2001 | Sunnudagsblað | 2163 orð | 3 myndir

Að búa til börn sem kunna að leika og læra

Þ EGAR ég komst fyrst í kynni við japönsk barnaheimili og skóla bjóst ég við að skólastarfið væri svipað því sem þekkist a Íslandi vegna þess hve hin ytri umgjörð er svipuð því sem við þekkjum. Meira
4. febrúar 2001 | Sunnudagsblað | 665 orð | 2 myndir

Arðbær matur

Megrunar- og fitubrennsluumræðan virðist alltaf vera mjög ofarlega á baugi, sérstaklega hjá konum. Sem betur fer hef ég ekki átt við offituvandamál að stríða þrátt fyrir að ég sé mikill sælkeri og leyfi mér ýmislegt matardekur oft, sem e.t.v. myndi taka sinn toll í aukakílóum hjá mörgum öðrum. Ég geri mér grein fyrir að maður þarf að hreyfa sig auðvitað og geri það og brenni þannig mínum oft mörgu hitaeiningum sem ég hef látið í mig yfir daginn. Meira
4. febrúar 2001 | Sunnudagsblað | 419 orð | 2 myndir

Baraflokkurinn snýr aftur

BARAFLOKKINN þekkja kannski ekki margir nú orðið en á sínum tíma var hann með helstu rokksveitum landsins. Tæpir tveir áratugir eru síðan Baraflokkurinn lagði upp laupana en seint á síðasta ári kom út safnplatan Zahír með helstu lögum hljómsveitarinnar og í lok nóvember sl. hélt hún tónleika fyrir troðfullu húsi. Svo vel þótti mönnum takast til og svo margir urðu frá að hverfa að sveitin hyggst halda aðra tónleika, öðrum þræði til að minna betur á skífuna. Meira
4. febrúar 2001 | Sunnudagsblað | 8476 orð | 12 myndir

hann vill?

L íknardráp var töluvert til umfjöllunar í fjölmiðlum í nóvember síðastliðnum þegar hollenska þingið samþykkti lagafrumvarp sem kveður á um að læknum sé í ákveðnum tilfellum heimilt að aðstoða dauðvona sjúklinga við að binda enda á líf sitt, sé ströngum... Meira
4. febrúar 2001 | Sunnudagsblað | 412 orð | 2 myndir

Kastsnillingur við Ytri-Rangá í sumar

Einn af þekktustu og bestu veiðimönnum og flugukösturum Bretlandseyja, Michael Evans, verður með fluguveiðikennslu á bökkum Ytri-Rangár í sumar í samvinnu við Þröst Elliðason, leigutaka árinnar og eiganda veiðiþjónustunar Strengja. Meira
4. febrúar 2001 | Sunnudagsblað | 285 orð | 1 mynd

Leður og svipur

ÞAÐ GETUR gefist vel að klæða sig upp og mála ef vekja á athygli, eins og sannast eftirminnilega á Marilyn Manson. Þær eru þó fleiri sveitirnar sem gera slíkt og við hæfi að ein af þeim hljómsveitum vestan hafs sem ganga einna lengst í þessum efnum, gODHEAD, er á mála hjá Manson. Meira
4. febrúar 2001 | Sunnudagsblað | 2137 orð | 3 myndir

MEÐ Metnaðinn að leiðarljósi

Sigþór Sigurjónsson er Reykvíkingur, fæddur 1948. Eiginkona hans er Kristín Sophusdóttir hjúkrunarfræðingur og börn þeirra eru Sophus og Kristín María, sem bæði eru komin til vits og ára. Sophus er 26 ára gamall og er meðeigandi í Kringlukránni og rekur staðinn í samvinnu við föður sinn. Meira
4. febrúar 2001 | Sunnudagsblað | 369 orð | 1 mynd

Minningaplata um Lynn Strait

MARGIR MUNA eflaust eftir hljómsveitinni Snot sem vakti athygli með framúrskarandi skemmtilegri skífu fyrir þremur árum. Áður en þeim Snot-mönnum tókst að taka upp aðra breiðskífu lést söngvari sveitarinnar og helsti lagasmiður í bílslysi. Fyrir stuttu kom út minningarplata um hann, Strait Up, þar sem margir frestu rokksöngvarar seinni ára hefja upp raust sína. Meira
4. febrúar 2001 | Sunnudagsblað | 156 orð | 1 mynd

Músíktilraunir Tónabæjar

MÚSÍKTILRAUNIR Tónabæjar, árleg hljómsveitakeppni, verður haldin í nítjánda sinn í mars næstkomandi. Sigurlaun í tilraununum eru jafnan hljóðverstímar og hafa dugað hljómsveitum býsna vel til að koma sér á framfæri í kjölfarið, en einnig hefur sigursveitin leikið á vegum Reykjavíkurborgar við ýmis tækifæri. Meira
4. febrúar 2001 | Sunnudagsblað | 343 orð

Skóladagur Hrafnkötlu sjö ára:

7:30: Ég fer út á götuhornið þar sem ég hitti krakkana í mínum skólahóp. Við göngum saman í skólann. 8:00: Þegar við komum í skólann setjumst við við borðin okkar og lesum sjálf bækur meðan við bíðum eftir kennaranum. Meira
4. febrúar 2001 | Sunnudagsblað | 877 orð | 4 myndir

Sticks'n Sushi

Sushi hefur notið hraðvaxandi vinsælda á Íslandi og víða skotið upp kollinum. Steingrímur Sigurgeirsson hreifst af fyrsta staðnum sem sérhæfir sig í sushi-gerð og raunar japönskum grillpinnum líka. Meira
4. febrúar 2001 | Sunnudagsblað | 249 orð | 1 mynd

Stimpill fyrir heimalærdóminn

HÉR má sjá svokallað "lestrarkort", eyðublað, sem foreldri (í langflestum tilvikum: móður) hvers barnaskólabarns í Japan er ætlað að fylla út er barninu er hlýtt yfir heimalærdóminn. Þetta er lestrarkort Hrafnkötlu frá því í september 1999. Meira
4. febrúar 2001 | Sunnudagsblað | 5985 orð | 7 myndir

Stríðsástin

TUTTUGASTA öldin, með öllum sínum ótrúlegu breytingum í íslensku samfélagi, er enn fyrirferðarmikil í huga okkar enda flestar okkar minningar bundnar henni. Meira
4. febrúar 2001 | Sunnudagsblað | 665 orð | 1 mynd

Takk fyrir lánið

Indíánarnir telja að við höfum jörðina að láni frá næstu kynslóðum, segir Sveinbjörn I. Baldvinsson, og spyr hvað við ætlum að segja þegar við skilum henni. Meira
4. febrúar 2001 | Sunnudagsblað | 2529 orð | 4 myndir

Trúnaðarbrestur helsta orsök samningsslita

VIÐRÆÐUM Læknafélags Íslands og Íslenskrar erfðagreiningar um framkvæmd laga um miðlægan gagnagrunn á heilbrigðissviði var slitið í síðasta mánuði eftir að hafa staðið í tæpa 11 mánuði með hléum. Í lok desember virtist sem aðilar væru að ná saman, m.a. Meira
4. febrúar 2001 | Sunnudagsblað | 636 orð | 2 myndir

Tvíburarannsóknir

STUNDUM er því haldið fram að flestir eða allir sjúkdómar séu arfgengir og þá má aftur spyrja hvað menn hafi fyrir sér í því. Meira
4. febrúar 2001 | Sunnudagsblað | 1071 orð | 10 myndir

Tökum lokið á Hringadróttinssögu

Jackson taldi sig ekki geta gert sögu Tolkiens almennileg skil nema búa til úr henni þrjár bíómyndir í fullri lengd og hann komst að þeirri niðurstöðu í samráði við framleiðslufyrirtækið New Line Cinema, að best væri að taka myndirnar allar upp í einu. Meira
4. febrúar 2001 | Sunnudagsblað | 943 orð | 1 mynd

Tölvan talar, síminn syngur

KONAN mín er tortryggin að eðlisfari og lætur því ekki glepjast um of af hinum ævintýralegu nýjungum tölvutækninnar. Meira
4. febrúar 2001 | Sunnudagsblað | 2955 orð | 12 myndir

Úr snjó í sjó

Eyjan Phuket utan suðvesturstrandar Taílands er þekkt fyrir að þar er boðið upp á köfun á heimsmælikvarða. Þorkell Þorkelsson skellti sér suður þangað, hitti fyrir Davíð Sigurþórsson sem starfaði einmitt við að kenna ævintýraþyrstum ferðalöngum köfun. Meira
4. febrúar 2001 | Sunnudagsblað | 1719 orð | 4 myndir

Vatnavextir og eldhætta

Innflytjendur og nokkrir "innfæddir" í ástralska þorpinu Narrabri tóku sig til í desember og kynntu þorpsbúum lönd sín og siði. Sólveig Kr. Einarsdóttir segir hér frá því og flóðadögunum í Nýju Suður-Wales í lok nóvember, en fregnir berast nú af því að gífurleg flóð séu hafin á ný á svipuðum slóðum. Meira
4. febrúar 2001 | Sunnudagsblað | 1395 orð | 1 mynd

virkjunarstefna

Forsætisráðherra Noregs segir tíma stórra vatnsorkuvera í Noregi liðinn og að horfið verði frá virkjunarframkvæmdum við árnar umhverfis Saltfjallið í Norður-Noregi. Sunna Ósk Logadóttir segir þetta meðal annars vekja spurningar um hvort ríkið eigi að borga skaðabætur til sveitarfélaga sem hafa reitt sig á bætt lífsskilyrði með tilkomu vatnsorkuvera. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.