Greinar miðvikudaginn 7. mars 2001

Forsíða

7. mars 2001 | Forsíða | 271 orð

Bann lagt við búfjármörkuðum

DÝRALÆKNANEFND Evrópusambandsins (ESB) ákvað í gær, að engir búfjármarkaðir skyldu haldnir í aðildarríkjum í bili, auk annarra ráðstafana til að stemma stigu við útbreiðslu gin- og klaufaveiki frá Bretlandi. Meira
7. mars 2001 | Forsíða | 73 orð

Napster fær þriggja daga frest

ALRÍKISDÓMARI í Bandaríkjunum hefur veitt netfyrirtækinu Napster þriggja daga frest til að stöðva dreifingu á Netinu á tónlist sem vernduð er af höfundarrétti. Meira
7. mars 2001 | Forsíða | 237 orð | 1 mynd

NATO íhugar að leyfa íhlutun Júgóslavíuhers

NATO er alvarlega að íhuga að heimila hermönnum Júgóslavíuhers að halda inn á hlutlausa svæðið svokallaða við landamæri Kosovo og Makedóníu í því skyni að stöðva aðgerðir kosovo-albanskra skæruliða á svæðinu, að því er George Robertson lávarður,... Meira
7. mars 2001 | Forsíða | 220 orð | 1 mynd

Sharon lýkur stjórnarmyndun

ARIEL Sharon, leiðtoga hægriflokksins Likud í Ísrael, tókst í gær að mynda ríkisstjórn, réttum mánuði eftir að hann vann yfirburðasigur á Ehud Barak í beinum kosningum til embættis forsætisráðherra. Meira
7. mars 2001 | Forsíða | 42 orð | 1 mynd

Vetrarstormur í Ameríku

BYLUR gekk yfir Atlantshafsstrandarhéruð Bandaríkjanna og Kanada í gær. Sjór gekk á land í strandbyggðum allt frá Massachusetts-ríki norður til Nova Scotia, blautum snjó kyngdi niður og olli miklum samgöngu-, rafmagns- og fjarskiptatruflunum. Meira

Fréttir

7. mars 2001 | Innlendar fréttir | 463 orð | 1 mynd

119 nemendur brautskráðir frá Iðnskólanum

IÐNSKÓLINN í Reykjavík brautskráði 119 nemendur af 7 námssviðum 10. febrúar sl. Alls hófu 1.530 nemendur nám í dagskóla á haustönn og um 450 í kvöldskóla alls 1980 nemendur. Prófum luku 1.550 nemendur. Meira
7. mars 2001 | Innlendar fréttir | 131 orð

36 milljóna tap á Hótel Sögu og Hótel Íslandi

SKÝRSLA framkvæmdastjóra Bændasamtakanna var kynnt á Búnaðarþingi í gær. Þar kemur m.a. fram að samtökin skiluðu 1 milljón króna í afgang af rekstrinum en áætlun hafði gert ráð fyrir 10 milljóna króna tapi. Meira
7. mars 2001 | Landsbyggðin | 318 orð | 1 mynd

377 umsóknir í 446 leyfi

Norður-Héraði- Alls bárust 377 umsóknir til að veiða 446 hreindýr á næsta veiðitímabili í ágúst og september í haust í fyrstu atrennu. Meira
7. mars 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 325 orð | 2 myndir

Á að hýsa yngri nemendur

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir borgarstjóri tók í gær fyrstu skóflustungu að nýju húsi, sem á að rísa hjá og tengjast núverandi Hólabrekkuskóla í efra Breiðholti. Meira
7. mars 2001 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Ábúendur á Keldudal og Oddgeirshólum verðlaunaðir

LANDBÚNAÐARRÁÐHERRA afhenti við setningu Búnaðarþings í gær Landbúnaðarverðlaunin árið 2001. Þetta var í fimmta sinn sem þessi verðlaun voru veitt en frá árinu 1997 hafa bændur á 11 býlum landsins hlotið þau. Meira
7. mars 2001 | Erlendar fréttir | 517 orð | 1 mynd

Áhöfninni urðu á mörg mistök

MARGVÍSLEG mistök áhafnar bandaríska kafbátsins USS Greenville urðu til þess að hann rakst á japanska skólaskipið Ehime Maru undan strönd Hawaii 9. febrúar, að því er fram kom í vitnisburði bandarísks flotaforingja sem rannsakaði slysið. Meira
7. mars 2001 | Innlendar fréttir | 164 orð

Áskorun til ráðherra

AÐALFUNDUR Félags eldri borgara í Garðabæ, haldinn í Kirkjuhvoli 25. febrúar 2001, ítrekaði ályktun og áskorun aðalfundar félagsins hinn 18. Meira
7. mars 2001 | Innlendar fréttir | 124 orð

Átta fulltrúar á ráðstefnu um skemmtiferðaskip

ÁTTA fulltrúar hafna á Íslandi eru nú í Flórída í Bandaríkjunum að skoða stærstu sýningu um skemmtiferðaskip og sitja ráðstefnu um sama efni. Meira
7. mars 2001 | Innlendar fréttir | 167 orð | 2 myndir

Banaslys við Gunnólfsvíkurfjall

BANASLYS varð á veginum milli Þórshafnar og Bakkafjarðar í gær er vöruflutningabíll með fulllestuðum dráttarvagni valt við brú yfir ána Geysirófu skammt frá Gunnólfsvíkurfjalli. Ökumaður bílsins lést en hann var einn í bílnum. Meira
7. mars 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 163 orð

Borgin með rafræn eyðublöð

INNAN þriggja mánaða munu Reykvíkingar geta nálgast og fyllt út öll eyðublöð vegna þjónustu á vegum Reykjavíkurborgar á vef fyrirtækisins form.is en borgin og fyrirtækið undirrituðu í fyrradag samning um rafræna þjónustu. Form. Meira
7. mars 2001 | Innlendar fréttir | 743 orð | 3 myndir

Brak úr vélinni var dreift um stórt svæði

LEIT stóð frá hádegi í gær og fram eftir degi að tveggja hreyfla bandarískri flugvél sem hvarf af ratsjá flugstjórnar um kl. 9 í gærmorgun þegar hún var skammt vestur af Vestmannaeyjum í um 15 þúsund feta hæð. Meira
7. mars 2001 | Innlendar fréttir | 594 orð | 1 mynd

Dagbók Háskóla Íslands

Námskeið Endurmenntunar-stofnunar HÍ Þjónusta og viðmót starfsfólks á bókasöfnum. Kennari: Gísli Blöndal markaðs- og þjónusturáðgjafi. 7. og 8. mars kl. 13-16. Árangursstjórnun í rekstri fyrirtækja. Meira
7. mars 2001 | Akureyri og nágrenni | 128 orð

Dekkjatorgið opnað

DEKKJATORGIÐ hefur verið opnað á Akureyri. Fjórir þjónustuþættir eru í boði hjá fyrirtækinu því auk dekkjaþjónustu og sölu á hjólbörðum, felgum, rafgeymum og hjólkoppum er boðið upp á smur-, púst- og hemlaþjónustu. Meira
7. mars 2001 | Erlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Dick Cheney gengst undir hjartaaðgerð

DICK Cheney, varaforseti Bandaríkjanna, fór af sjúkrahúsi í Washington í gær eftir að læknar höfðu losað stíflu sem var að myndast í kransæð. Meira
7. mars 2001 | Landsbyggðin | 85 orð | 1 mynd

Dráttarvél rann út af veginum í hálku

DRÁTTARVÉL með tengivagn fór út af veginum skammt frá gangamunna Vestfjarðaganganna Breiðadalsmegin á föstudag. Mikil hálka var á veginum og rann dráttarvélin með vagninn út af og fór á hliðina. Meira
7. mars 2001 | Innlendar fréttir | 360 orð

Ekki kemur til uppsagna kjarasamninganna í vor

SAMKOMULAG náðist í gærkvöld í launanefnd Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins. Það felur í sér að desember- og orlofsuppbót hækka út samningstímann. Hækkunin á þessu ári er samtals 16.400 kr. Meira
7. mars 2001 | Erlendar fréttir | 458 orð | 1 mynd

Enginn tók hótun nemandans alvarlega

NOKKRIR af skólafélögum Charles Andrew Williams, sem skaut tvo félaga sína í Santana-framhaldsskólanum í Santee-hverfi í San Diego í Kaliforníu á mánudag, segja að hann hafi verið búinn að segja þeim um helgina að hann ætlaði að taka byssu með sér í... Meira
7. mars 2001 | Erlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Erfiðar aðstæður hamla leit

BJÖRGUNARSVEITIR leituðu með hljóðsjá í gær að rútunni og bílum sem féllu í fljótið Duoro í Portúgal á sunnudagskvöld þegar brú hrundi með þeim afleiðingum að a.m.k. sjötíu manns fórust. Meira
7. mars 2001 | Erlendar fréttir | 219 orð

Fannst á lífi eftir tólf tíma í sjónum

SPÆNSKUR sjómaður fannst á lífi eftir tólf tíma volk í ísköldum sjónum í kjölfar skipsskaða undan ströndum Skotlands í fyrrinótt. Talsmaður breska flughersins sagði björgun mannsins vera kraftaverki líka. Sex manns fórust í slysinu. Meira
7. mars 2001 | Innlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

Fimmtíu ný störf úr lokaverkefnum

VERKFRÆÐI hefur verið kennd við Háskóla Íslands í um það bil 60 ár. Lengi vel var einungis kennt til fyrrihlutaprófs í greininni en árið 1974 var tekið upp Cand Scient. Meira
7. mars 2001 | Innlendar fréttir | 105 orð

Foksnjór og vegagerð

MÁLSTOFA umhverfis- og byggingarverkfræðiskorar verkfræðideildar Háskóla Íslands verður haldin fimmtudaginn 8. mars kl. 16.15 í stofu 158 í VR-II við Hjarðarhaga 2-6. Meira
7. mars 2001 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Framhaldsnám lífsspursmál fyrir HÍ

ÞRÓUN framhaldsnáms í félagsvísindadeild Háskóla Íslands hefur verið mjög hröð undanfarin ár líkt og í öðrum deildum skólans. Meira
7. mars 2001 | Innlendar fréttir | 241 orð

Framhaldsnám við HÍ

Guðfræðideild: MA-próf í guðfræði. Doktorsnám. Læknadeild: MS-próf í heilbrigðisvísindum. Ph.D-próf í læknisfræði. Lagadeild: MA-próf í sjávarútvegsfræðum. MA-próf í umhverfisfræðum. Viðskipta- og hagfræðideild: MS econ-próf í hagfræði. Meira
7. mars 2001 | Innlendar fréttir | 305 orð

Frumvarp um heimild til sölu á hlut ríkisins

VALGERÐUR Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, mælti í gær fyrir frumvarpi um breytingu á lögum um kísilgúrverksmiðju við Mývatn en í frumvarpinu felst heimild til að selja 51% hlut ríkisins í verksmiðjunni. Meira
7. mars 2001 | Innlendar fréttir | 834 orð | 1 mynd

Fullburða háskóli í fyrsta sinn

Aukið framboð Háskóla Íslands á framhaldsnámi endurspeglar alþjóðlega þróun. Þetta er meðal þess sem kemur fram í seinni umfjöllun Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur um framhaldsnám við HÍ. Meira
7. mars 2001 | Innlendar fréttir | 72 orð

Fundur um krabbamein í blöðruhálskirtli

STUÐNINGSHÓPUR um krabbamein í blöðruhálskirtli verður í dag, miðvikudagnn 7. mars, með rabbfund í húsi Krabbameinsfélagsins við Skógarhlíð 8 í Reykjavík. Hefst fundurinn klukkan 17. Meira
7. mars 2001 | Landsbyggðin | 137 orð | 2 myndir

Gísli G. valinn íþróttamaður Ölfuss í annað sinn

Þorlákshöfn- Íþróttamaður ársins 2000 í sveitarfélaginu Ölfusi var valinn í úr hópi níu íþróttamanna sem valdir voru hver í sinni íþróttagrein. Það er íþrótta- og æskulýðsnefnd bæjarfélagsins sem stendur fyrir valinu. Ragnar M. Meira
7. mars 2001 | Innlendar fréttir | 424 orð

Gjald á geisladiskum lækkað um helming

BJÖRN Bjarnason menntamálaráðherra ákvað í gær að breyta ákvæðum reglugerðar um innheimtu höfundaréttargjalda af óáteknum geisladiskum og tækjum til stafrænnar upptöku verka. Meira
7. mars 2001 | Miðopna | 1041 orð | 1 mynd

Heilbrigð skynsemi var látin ráða ferðinni

HALLDÓR Björnsson, formaður Starfsgreinasambandsins, segist vera sáttur við þá niðurstöðu að samningar haldi sér þó að hann hafi talið forsendur fyrir hendi til að segja upp samningum. Meira
7. mars 2001 | Innlendar fréttir | 295 orð | 2 myndir

Heimild til tegundatilfærslu þrengd

BREYTINGAR á lögum um stjórn fiskveiða voru samþykktar í gær sem lög frá Alþingi. Meira
7. mars 2001 | Innlendar fréttir | 583 orð

Hlaut að hafa verið ljóst að bani myndi hljótast af

AÐALMEÐFERÐ í máli ákæruvaldsins gegn konu, sem ákærð er fyrir að hafa rænt og síðan orðið Hallgrími Elíssyni að bana í íbúð á Leifsgötu 10 23. júlí á síðasta ári, lauk í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Konan neitar sem fyrr sakargiftum. Meira
7. mars 2001 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Hringandarsteggur á Tjörninni

UNGUR hringandarsteggur hefur verið á Reykjavíkurtjörn í félagsskap með skúföndum undanfarið. Hringendur flækjast hingað til lands árlega en oftast á sumrin, en þó er vitað um tvo aðra hringandarsteggi sem hafa vetursetu á suðvesturlandi. Meira
7. mars 2001 | Erlendar fréttir | 169 orð

Hætt verði við aftöku

ANDSTÆÐINGAR dauðarefsingar hafa farið fram á það við ríkisstjóra Missouri í Bandaríkjunum, að hætt verði við að taka af lífi þroskaskertan mann, Antonio Richardson. Var hann dæmdur fyrir að hafa nauðgað og deytt tvær systur árið 1991 og á að deyja í... Meira
7. mars 2001 | Innlendar fréttir | 330 orð

Karlar á kvennavinnustöðum

STEINUNN Hrafnsdóttir félagsráðgjafi verður með rabb á vegum Rannsóknastofu í kvennafræðum fimmtudaginn 8. mars kl. 12-13 í stofu 101 í Odda. Rabbið ber yfirskriftina "Í veröld kvenna: Karlar á kvennavinnustöðum". Meira
7. mars 2001 | Miðopna | 450 orð | 2 myndir

Kostnaður atvinnulífsins á bilinu 700-800 milljónir

ARI Edwald, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, sagðist vera ánægður með að samkomulag hefði tekist í launanefnd ASÍ og Samtaka atvinnulífsins. Meira
7. mars 2001 | Innlendar fréttir | 52 orð

Kynningarfundur Vinalínunnar

KYNNINGARFUNDUR fyrir verðandi sjálfboðaliða Vinalínunnar verður haldinn í dag, miðvikudaginn 7. mars í Sjálfboðamiðstöðinni að Hverfisgötu 105. Meira
7. mars 2001 | Innlendar fréttir | 182 orð

Leiðrétt

Fyrsta konan sem gefur blóð í 50 skipti Í frétt í blaðinu í gær var sagt frá ársfundi Blóðgjafafélags Íslands. Í myndatexta kom fram meinleg villa en þar sagði að Úrsúla E. Sonnenfeld hefði gefið blóð 50 sinnum yfir árið. Meira
7. mars 2001 | Innlendar fréttir | 73 orð

Ljóð og lög eftir Sri Chinmoy

LJÓÐ og lög eftir indverska hugleiðslukennarann og fjöllistamanninn Sri Chinmoy verða flutt fimmtudaginn 8. mars. Dagskráin fer fram í Tónskóla Sigursveins í Hraunbergi 2 og hefst kl. 20. Dagskráin stendur yfir í um eina klukkustund. Aðgangur er ókeypis. Meira
7. mars 2001 | Innlendar fréttir | 298 orð

Lækkað um helming á síðustu fimm árum

HREIN skuldastaða ríkisins hefur lækkað um meira en helming á síðustu fimm árum, eða úr 34,5% af landsframleiðslu árið 1995 í 16-17% í ár. Leitun er að Evrópuríki sem hefur náð viðlíka árangri. Meira
7. mars 2001 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Mildi að enginn skyldi slasast þegar krani féll

BYGGINGAKRANI féll á hliðina í íþróttahúsi sem verið er að byggja við Reykjalund í Mosfellsbæ í gær. Að sögn Unnsteins Eggertssonar, framkvæmdastjóra Kraftvaka ehf. Meira
7. mars 2001 | Akureyri og nágrenni | 113 orð

Mömmumorgnar 10 ára

UM þessar mundir eru liðin 10 ár frá því Mömmumorgnar hófust í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju, en þeir hafa frá upphafi verið alla miðvikudagsmorgna yfir vetrartímann. Mömmumorgnar eru nokkurs konar opið hús og er þátttakan öllum að kostnaðarlausu. Meira
7. mars 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 805 orð | 1 mynd

Náman eign tveggja sveitarfélaga en gjöld greidd því þriðja

KÓPAVOGUR og Seltjarnarnes eiga í sameiginlegum viðræðum við sveitarfélagið Ölfus um uppgjör á gjaldi vegna malarnáms við Vífilfell eða Bolaöldu á sameiginlegum afrétti Kópavogs og Seltjarnarness. Meira
7. mars 2001 | Miðopna | 1070 orð

Niðurstaða nefndar ASÍ og SA um samningsforsendur

HÉR fer á eftir sameiginleg niðurstaða launanefndar Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins um forsendur kjarasamninga sem gerðir voru sl. vor. Meira
7. mars 2001 | Erlendar fréttir | 510 orð | 1 mynd

Norrænt samstarf nýtt til að verja EES

Siv Friðleifsdóttir, umhverfisráðherra og samstarfsráðherra Norðurlanda, sat í gær samráðsfund í Brussel með ráðherrum hinna Norðurlandanna, þar sem rætt var um það sem efst er á baugi í ESB og norrænt samstarf um Evrópumál. Auðunn Arnórsson talaði við Siv. Meira
7. mars 2001 | Innlendar fréttir | 325 orð

Ný lög um eftirlit með útlendingum

SAMÞYKKT var í gær sem lög frá Alþingi frumvarp dómsmálaráðherra til laga um breytingu á lögum um eftirlit með útlendingum. Nýr málsliður bætist í 10. gr. Meira
7. mars 2001 | Innlendar fréttir | 781 orð | 1 mynd

Of margir að framleiða of lítið

AÐ MATI landbúnaðarráðherra, Guðna Ágústssonar, eru of margir að framleiða of lítið í sauðfjárrækt eða 2.500 beingreiðsluhafar. Þá hefur hann áhyggjur af fjármálum kúabænda og geðjast ekki þau kvótakaup sem fram fara í greininni. Meira
7. mars 2001 | Innlendar fréttir | 189 orð

Opinn fundur í Hlaðvarpanum

Í TILEFNI af alþjóðlegum baráttudegi kvenna fyrir friði og jafnrétti verður efnt til opins fundar fimmtudaginn 8. mars kl. 17-18.30 í Hlaðvarpanum-Kaffileikhúsinu á Vesturgötu 3. Yfirskrift fundarins er "Gegn fordómum". Meira
7. mars 2001 | Innlendar fréttir | 200 orð

Óljóst hvort VG óskar eftir viðræðum við R-listann

SIGRÍÐUR Stefánsdóttir, formaður Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs (VG) í Reykjavík, segir ekkert liggja fyrir um hvort VG leiti eftir samstarfi við þá flokka sem standa að R-listanum um framboð í næstu sveitarstjórnarkosningum. Meira
7. mars 2001 | Innlendar fréttir | 155 orð

Ráðherra samþykkir tilraunaskóla í Áslandi

BJÖRN Bjarnason menntamálaráðherra hefur gefið Hafnarfjarðarbæ vilyrði fyrir rekstri á einkareknum grunnskóla í Áslandi í Hafnarfirði. Meira
7. mars 2001 | Akureyri og nágrenni | 115 orð

Ráðstefna um menningartengda ferðaþjónustu

RÁÐSTEFNA um menningartengda ferðaþjónustu á Akureyri verður haldin í Deiglunni, Kaupvangsstræti næstkomandi laugardag, 10. mars, og hefst hún kl. 14. Meira
7. mars 2001 | Landsbyggðin | 45 orð | 1 mynd

Reynisdrangar milli grýlukerta

Fagradal- Nú er frost á öllu landinu og því spáð út alla vikuna. Myndin er tekin í vikubyrjun við Flúðarnef sem er rétt austan við Vík í Mýrdal. Vatn seytlar stöðugt úr berginu og frýs svo stór grýlukerti myndast. Meira
7. mars 2001 | Innlendar fréttir | 420 orð

Rætt um stofnun fyrirtækis sem dreifi stafrænu sjónvarpi

FRIÐRIK Pálsson, stjórnarformaður Landssímans, segir að Landssíminn hafi velt upp þeirri hugmynd að stofna sérstakt fyrirtæki, sem verði m.a. í eigu sjónvarpsfyrirtækja á Íslandi, sem sjái um dreifingu á stafrænu sjónvarpi. Meira
7. mars 2001 | Innlendar fréttir | 137 orð

Rætt við Skagfirðinga um að taka á móti flóttamönnum

VON er á um 20 til 25 flóttamönnum frá Balkanskaga í sumar af blönduðum uppruna Serba og Króata. Meira
7. mars 2001 | Akureyri og nágrenni | 450 orð

Samið við Skagfirðinga?

SVEITARSTJÓRN Eyjafjarðarsveitar telur að urðun sorps í landi Samkomugerðis I sé ekki æskilegur kostur af ýmsum ástæðum og hvetur eindregið til þess að leitað verði samstarfs við sveitarfélagið Skagafjörð um sameiginlegan rekstur á fyrirhuguðum... Meira
7. mars 2001 | Innlendar fréttir | 375 orð

Samningur ÍE og Roche metinn á yfir 4,5 milljarða ÍSK

ÍSLENSK erfðagreining og Roche Diagnostics hafa ritað undir viljayfirlýsingu um víðtækt samstarf á sviði DNA-greiningarprófa. Kári Stefánsson, forstjóri ÍE, segir að samningurinn auki tekjur fyrirtækisins um að minnsta kosti 50%. Meira
7. mars 2001 | Innlendar fréttir | 66 orð

Sextíu daga fangelsi fyrir ölvunarakstur

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær hálffimmtugan karlmann í 60 daga óskilorðsbundið fangelsi fyrir ölvunarakstur og akstur án ökuréttinda. Þá var maðurinn sviptur ökuréttindum ævilangt. Meira
7. mars 2001 | Innlendar fréttir | 323 orð

Skoðað að fleiri ferðamenn stígi á sótthreinsimottur

MUN minni líkur eru á því að fólk sem er að koma frá öðrum löndum en Bretlandi beri gin- og klaufaveikisveiruna með sér til landsins, jafnvel þótt það hafi komið til Bretlands á ferðalagi sínu. Meira
7. mars 2001 | Innlendar fréttir | 215 orð

Snjóflóðið stöðvaðist 70 metra frá húsinu

SNJÓFLÓÐ féll austan við bæinn Brekku í Mjóafirði um kl. 8.30 í fyrradag. Flóðið lenti á heyvinnuvélum og hreif þær með sér en stöðvaðist að mestu á vegamótum og olli ekki skaða á húsum. Meira
7. mars 2001 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Tvær bandarískar flugkonur fórust

TVÆR bandarískar konur fórust þegar flugvél þeirra hrapaði í sjóinn nokkrar sjómílur vestur af Vestmannaeyjum í gærmorgun. Vélin var tveggja hreyfla af gerðinni Aero Commander 56 og skráð í Bandaríkjunum. Flugvélin lagði upp frá Keflavíkurflugvelli kl.... Meira
7. mars 2001 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Tökur hafnar á kvikmyndinni K-19: The Widowmaker

TÖKUR á kvikmyndinni K-19: The Widowmaker standa nú yfir á Winnipegvatni við Gimli í Manitoba í Kanada, en Ingvar Sigurðsson leikar fer með hlutverk í myndinni ásamt þeim Harrison Ford og Liam Neeson. Sigurjón Sighvatsson framleiðir myndina. Meira
7. mars 2001 | Innlendar fréttir | 168 orð

Umræður um nýfeminisma

NORRÆNA HÚSIÐ og Bríet - félag ungra feminista standa fyrir pallborðsumræðum um nýfemínisma í fundarsal Norræna hússins fimmtudaginn 8. mars kl. 20.30 á alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Meira
7. mars 2001 | Erlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Ungliðar handteknir SPÆNSKA lögreglan handtók í...

Ungliðar handteknir SPÆNSKA lögreglan handtók í fyrrinótt 15 leiðtoga Haika, sem eru ungliðasamtök innan basknesku aðskilnaðarsamtakanna ETA. Tóku um 300 lögreglumenn þátt í aðgerðinni og lögðu þeir einnig hald á mikið af alls kyns gögnum. Meira
7. mars 2001 | Akureyri og nágrenni | 59 orð

Upplýsingatækni og leikskólabörn

ANNA Elísa Hreiðarsdóttir og Arnar Yngvason flytja fyrirlestur um upplýsingatækni með leikskólabörnum og yngsta stigi grunnskóla fimmtudaginn 8. mars kl. 16 til 18. Meira
7. mars 2001 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Útskrift frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti

ÚTSKRIFT Fjölbrautaskólans í Breiðholti fór fram laugardaginn 8. febrúar sl. og fékk 131 nemandi afhent lokaprófsskírteini. Þetta var í 54. skipti sem nemendur eru brautskráðir frá skólanum. Meira
7. mars 2001 | Erlendar fréttir | 423 orð | 1 mynd

Vantrauststillaga afgreidd í næstu viku

DÚMAN, neðri deild rússneska þingsins, ákvað í gær að efna til atkvæðagreiðslu í næstu viku um tillögu kommúnista um vantraust á ríkisstjórn Vladímírs Pútíns forseta. Meira
7. mars 2001 | Miðopna | 28 orð

Verðbólga í febrúar 2000 og febrúar...

Verðbólga í febrúar 2000 og febrúar 2001 feb. 2000 feb. 2001 Síðustu 12 mán. 5,6% 4,1% Síðustu 6 mán. 5,0% 3,8% Síðustu 3 mán. Meira
7. mars 2001 | Landsbyggðin | 412 orð | 1 mynd

Vetrarsól í Slútnesi

Mývatnssveit -Nú er sá tími í Mývatnssveit sem allra bestur er til útivistar þeim sem kunna að njóta vetraríþrótta, svo sem gönguskíða, þrúgna, skauta, jeppa eða vélsleða eða bara að spássera út í veturinn. Meira
7. mars 2001 | Akureyri og nágrenni | 178 orð | 1 mynd

Veturinn minnir á sig

VETURINN hefur heldur betur minnt Norðlendinga á tilveru sína, en segja má að hann hafi skellt sér niður með látum á sunnudag og síðan hefur nánast látlaust kyngt niður snjó. Meira
7. mars 2001 | Innlendar fréttir | 1243 orð | 3 myndir

Viðamiklar breytingar á vefjum mbl.is

Búið er að gera umtalsverðar breytingar á mbl.is, en nýtt útlit var kynnt notendum í upphafi vikunnar auk nýrra möguleika og viðbóta á Fasteignavefnum, Viðskiptavefnum og Atvinnuvefnum. Þá var nýjum vef, Fólkinu, hleypt af stokkunum, en hann er ætlaður yngri notendum mbl.is. Jafnframt verður notendum nú gert kleift að skoða forsíðu og baksíðu Morgunblaðsins og leita að eldri fréttum mbl.is. Meira
7. mars 2001 | Akureyri og nágrenni | 155 orð | 1 mynd

Vinnslulína og útungunarstöð fyrir 40 milljónir

ÍSLANDSFUGL ehf. í Dalvíkurbyggð hefur gengið frá samningi við Linco í Trige í Danmörku um kaup á útungunarstöð og vinnslulínu í kjötvinnslustöð fyrirtækisins á Dalvík. Meira
7. mars 2001 | Innlendar fréttir | 685 orð | 1 mynd

Þörf á fræðslu og umræðu

Hrafnhildur Stefánsdóttir fæddist 18. nóvember 1946 í Reykjavík. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1966 og lögfræðiprófi 1974 frá Háskóla Íslands. Hún stundaði framhaldsnám í vinnurétti við háskólann í Lundi 1985 til 1987 og varð héraðsdómslögmaður 1992. Hún var starfsmannastjóri í Svíþjóð 1978 til 1985, lögfræðingur hjá Vinnuveitendasambandi Íslands 1987, og er nú yfirlögfræðingur hjá Samtökum atvinnulífsins SA. Hún á tvö uppkomin börn. Meira

Ritstjórnargreinar

7. mars 2001 | Staksteinar | 394 orð | 2 myndir

Skattpíning á börnum

JÓHANNA Sigurðardóttir alþingismaður gerir skattpíningu á börnum að umræðuefni á vefsíðu sinni. Meira
7. mars 2001 | Leiðarar | 881 orð

VISTVÆNNI LÍFSHÆTTIR

Áhugi fólks á að temja sér vistvæna lifnaðarhætti hefur farið mjög vaxandi á undanförnum árum. Meira

Menning

7. mars 2001 | Menningarlíf | 187 orð | 1 mynd

Ball í Gúttó hjá LA

ÆFINGAR eru hafnar hjá Leikfélagi Akureyrar á Ball í Gúttó - nýju leikriti eftir Maju Árdal. Leikritið gerist sumarið 1942 - rétt fyrir og um Jónsmessuna. Meira
7. mars 2001 | Menningarlíf | 171 orð | 1 mynd

Fjárframlög til atvinnuleikhópa

MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur að fengnum tillögum frá leiklistarráði úthlutað framlögum af fjárlagaliðnum "Starfsemi atvinnuleikhópa" árið 2001 sem hér segir: Hafnarfjarðarleikhúsið Hermóður og Háðvör - 10,3 millj. kr. til starfssamnings. Meira
7. mars 2001 | Myndlist | 744 orð | 1 mynd

Fólk á fjöllum

Sýningin stendur til 11. mars, opið er alla daga nema mánudaga frá kl. 14-18. Meira
7. mars 2001 | Fólk í fréttum | 531 orð | 2 myndir

Hver settist á píanóið?

Tónverk eftir Charlemagne Palestine Godbear. Gefið út af Barooni 1987. Meira
7. mars 2001 | Fólk í fréttum | 405 orð | 1 mynd

Leyndarmál frægðarinnar

A Massive Swelling: Celebrity Re-Examined As a Grotesque, Crippling Disease and Other Cultural Revelations eftir Cintra Wilson. Viking Books gefur út í ágúst 2000. 256 síður innb. Keypt á Amazon fyrir um 1.800 kr. Meira
7. mars 2001 | Fólk í fréttum | 251 orð | 2 myndir

Mannætan malar gull

HANNIBAL, mannætan vinsæla, heldur áfram að mala gull hérlendis með því að lokka íslenska bíóunnendur til að verða vitni að virðulega framsettum voðaverkum sínum. Eftir 11 daga höfðu alls 18.500 manns lagt leið sína á myndina en af þeim sáu hana 4. Meira
7. mars 2001 | Fólk í fréttum | 390 orð | 1 mynd

Múrar felldir

Tónleikar Eyvind Kang, Matthíasar Hemstock, Hilmars Jenssonar og Skúla Sverrissonar í Kaffileikhúsinu, 5. mars 2001. Meira
7. mars 2001 | Myndlist | 914 orð | 3 myndir

NÁTTÚRULIFANIR

Opið daglega frá kl. 11-17, fimmtudaga kl. 11-22. Lokað mánudaga. Til 22. apríl. Aðgangur 400 kr. Sýningarskrá 3.200 kr. Meira
7. mars 2001 | Tónlist | 805 orð | 1 mynd

Neistaflug og smér

Bach: Partíta nr. 1 í h BWV 1002. Lutoslavski: Subito. Beethoven: Fiðlusónata í G Op. 96. Saint-Saëns: Introduction et rondo capriccioso Op. 28. Una Sveinbjarnardóttir, fiðla; Anna Guðný Guðmundsdóttir, píanó. Laugardaginn 3. marz kl. 17. Meira
7. mars 2001 | Fólk í fréttum | 186 orð | 1 mynd

Plötur og konur

½ Leikstjóri Stephen Frears. Handrit D.V. DeVincentis o.fl. eftir skáldsögu Nicks Hornbys. Aðalhlutverk John Cusack, Iben Hjejle. (113 mín.) Bandaríkin 2000. Sam-myndbönd. Öllum leyfð. Meira
7. mars 2001 | Fólk í fréttum | 190 orð | 3 myndir

"Dokablót" í fjárhúsum

Norður-Héraði - Svokallað "Dokablót" var haldið í nýbyggðum fjárhúsum á Skjöldólfsstöðum um helgina þar sem mættu 200 gestir. Meira
7. mars 2001 | Fólk í fréttum | 433 orð | 1 mynd

Sofið hjá geimverum

Sleeping With Extra-Terrestrials: The Rise of Irrationalism and Perils of Piety eftir Wendy Kaminer. 278 síður, innb. Pantheon gefur út 1999. Kostaði um 2.000 kr. á Amazon. Meira
7. mars 2001 | Fólk í fréttum | 934 orð | 3 myndir

Sparkið af ykkur klossunum og byrjið að spjalla

Samskipti kynjanna er sígilt umræðuefni þó seint fáist sameiginleg niðurstaða. Sunna Ósk Logadóttir las tímaritsgrein um það sem konur hata við karlmenn, af hverju og hvernig má ráða bót á því. Meira
7. mars 2001 | Fólk í fréttum | 160 orð | 1 mynd

Styttan í auðninni

NORÐVESTUR-Mongólía. 5. mars 2001. Á ferð minni um Norðvestur-Mongólíu lengst uppi í fjöllum varð á vegi mínum þessi granítstytta sem mongólskur samferðamaður minn, Disgeldo, segir að sé frá fimmtu öld. Meira
7. mars 2001 | Fólk í fréttum | 350 orð | 1 mynd

Teygja sig í allar áttir

Í KVÖLD heldur rokksveitin Maus 200stu tónleika sína í hátíðarsal Menntaskólans við Sund, og hefjast þeir kl. 20. Aðrar sveitir, einnig upprunnar í MS, spila á undan Maus, en það eru múm, Ampop og Messías. Meira
7. mars 2001 | Fólk í fréttum | 128 orð | 3 myndir

Troðfullt á Samfés-balli

SÍÐASTA föstudag var haldið eitt allsherjar félagsmiðstöðvaball í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði. Það var Samfés, samband félagsmiðstöðvanna, sem stóð fyrir ballinu og voru viðtökurnar í einu orði sagt frábærar. Meira
7. mars 2001 | Tónlist | 788 orð | 1 mynd

Það kom söngfugl að vestan

Ingunn Ósk Sturludóttir mezzósópran og Guðrún Anna Tómasdóttir píanóleikari fluttu sönglög og ljóðasöngva eftir Enrique Granados, Jóhannes Brahms, Pjotr Tsjaíkovskí, Atla Heimi Sveinsson og Sigvalda Kaldalóns. Þórunn Ósk Marinósdóttir lék með á víólu í tveimur söngvum eftir Brahms. Laugardag kl. 16.00. Meira
7. mars 2001 | Fólk í fréttum | 68 orð | 7 myndir

Önnur bylgja

NÚ VIRÐIST tískuvikuhringnum lokað því enn og aftur var ein slík haldin í Mílanó sem lauk í gær eftir að þekktustu fatahönnuðir Ítalíu sýndu afrakstur sinn. Meira

Umræðan

7. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 21 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Sjötíu ára er í dag, miðvikudaginn 7. mars, Snorri Hjartarson, Heiðarbraut 38a, Akranesi. Hann er að heiman á... Meira
7. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 24 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Í dag miðvikudaginn 7. mars er áttræður Tómas Grétar Sigfússon, Kelduhvammi 1, Hafnarfirði. Eiginkona hans er Sigríður Gunnarsdóttir. Þau verða að... Meira
7. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 263 orð

85 ára alþýðulistamaður í Eden

FYRIR tilviljun rákumst við hjónin inn á stórmerkilega myndlistarsýningu alþýðulistamannsins Gunnþórs Guðmundssonar sem stendur yfir í Eden í Hveragerði. Gunnþór er fyrrum bóndi norður í Víðidal, sem byrjaði fyrst að mála myndir á níræðisaldri. Meira
7. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 36 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli.

90 ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 7. mars, er níræð Elísabet R. Jónsdóttir, Njarðargötu 27, Reykjavík, nú til heimilis að Skógarbæ, hjúkrunarheimilinu Árskógum 2, Reykjavík. Hún verður stödd á afmælisdaginn á heimili sonar síns, Brekkubæ 12,... Meira
7. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 591 orð

Bílastæði fyrir fatlaða

ÉG er ein af þeim sem eru með merki fyrir fatlaða í bílnum sínum. Ég er alveg hneyksluð á því hvað fólk virðir þessi stæði lítið, eða sama og ekkert. Meira
7. mars 2001 | Aðsent efni | 1007 orð | 1 mynd

Endurskoðun stjórnarskrárinnar

Það er fagnaðarefni, segir Ágúst Þór Árnason, ef á næstunni verður ráðist í frekari endurskoðun stjórnarskrárinnar. Meira
7. mars 2001 | Aðsent efni | 603 orð | 2 myndir

Evrópusamstarf fyrirtækja - lykill að velgengni

Íslensk fyrirtæki standa frammi fyrir harðnandi samkeppni, segja Hörður Jónsson og Ragnheiður Héðinsdóttir, við umheiminn. Meira
7. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 747 orð

Fiskur undir steini

FYRIR nokkru hlustaði ég á hluta af Kastljósi þar sem þeim stöllum Ingu Jónu Þórðardóttur og Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur var att saman um tilvist Reykjavíkurflugvallar. Meira
7. mars 2001 | Aðsent efni | 463 orð | 1 mynd

Fluga og stöng eru merki mitt...

Veiðiálag á stórlöxum í laxveiðiám er svo mikið, segir Skúli Guðbjarnarson, að þeim hefur víðast hvar fækkað svo mikið að við liggur útrýmingu á þeim. Meira
7. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 559 orð | 1 mynd

Flugvöllur - einfalt mál

1. REYKJAVÍK er höfuðborg alls landsins, hún verður að hafa völl fyrir innanlandsflug. (Fáránleg orð formanns Samtaka um betri byggð, ef rétt eru hermd í Mbl., neyða mig til að segja skilið við Samtökin). Meira
7. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 836 orð

(Gal. 6, 7.)

Í dag er miðvikudagur 7. mars, 66. dagur ársins 2001. Imbrudagar. Orð dagsins: Villist ekki! Guð lætur ekki að sér hæða. Það sem maður sáir, það mun hann og uppskera. Meira
7. mars 2001 | Aðsent efni | 437 orð | 1 mynd

Kynþáttafordómar og trúarbragðafræði

Trúarbragðafræði er ekki skyldugrein í framhaldsskólum hér á landi, segir Þórhallur Heimisson, og því kynnast íslenskir unglingar ekki þeirri hugsun og heimspeki sem trúarkerfin búa yfir. Meira
7. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 65 orð

Landið

Þegar ljósið kemur til mín gegnum myrkur langra daga og ég vakna og ég horfi yfir land mitt er það kemur og ég horfi á land mitt rísa gegnum myrkur langra daga sé það rísa landið hvíta Og það rís með opinn faðminn og ég heyri rödd þess segja Ég sem hélt... Meira
7. mars 2001 | Aðsent efni | 719 orð | 1 mynd

Meistaranám í umhverfisfræðum

Allir þeir sem lokið hafa BA, BS eða öðru sambærilegu háskólaprófi, segir Auður H. Ingólfsdóttir, eiga rétt á að sækja um. Meira
7. mars 2001 | Aðsent efni | 647 orð | 1 mynd

Nýju föt nýlenduherrans

Vissulega er öllum frjálst að hafa sínar skoðanir, segir Kári Þór Samúelsson, en ég vona að ferðamálafrömuðurinn fari ekki að viðra þessar skoðanir á hinum "svörtu svæðum". Meira
7. mars 2001 | Aðsent efni | 597 orð | 1 mynd

Sagan endurtekur sig

Því er ólíku saman að jafna, segir Þór Magnússon, fornum risastyttum í Austurlöndum og einu litlu timburhúsi í Vesturbænum. Meira
7. mars 2001 | Aðsent efni | 813 orð | 1 mynd

Samskipti og samgöngur við landsbyggð

Það skiptir landsbyggðarfólk afskaplega litlu hvort flugvöllurinn er 40 mínútur til eða frá Reykjavík, segir Guðjón Þ. Erlendsson, því það velur í raun frekar að keyra til Reykjavíkur en fljúga. Meira
7. mars 2001 | Aðsent efni | 835 orð | 1 mynd

Sjálfstæðismál Færeyinga

Hótanir og valdhroki hafa einkennt málflutning dönsku stjórnarinnar á öllum sviðum, segir Elín S. Wang, með það að markmiði að hræða færeyskan almenning frá því að greiða fullveldinu götu. Meira
7. mars 2001 | Aðsent efni | 508 orð | 1 mynd

Sjúkraflug til Reykjavíkur

Nálægð flugvallarins í Vatnsmýri við þau fullkomnu hátæknisjúkrahús, sem byggð hafa verið upp í Reykjavík, segir Leifur Magnússon, er án nokkurs efa algjört lykilatriði í sjúkra- flutningum. Meira
7. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 515 orð

Skattur og tölvunotendur

NÚ VERÐUR ekki betur séð en að ráðherra menntamála á Íslandi, Björn, sonur Bjarna heitins Benediktssonar, hafi tekið að sér formennsku hugsanalögreglunnar og lagt blessun sína á skattlagningu fjöldans til að umbuna fámennum hópi samsæriskenningarsinna,... Meira
7. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 341 orð

Styrkjum tónlistarmenn

ÞÆR fréttir eru sannarlega gleðilegar að auglýsingastofur, prentsmiðjur og hugbúnaðarfyrirtæki auk almennings hafi tekið að sér, fyrir tilstuðlan ríkisins, að gæta hagsmuna tónlistarmanna með því að greiða þeim gjald af ýmsum hlutum sem tengja má við... Meira
7. mars 2001 | Aðsent efni | 534 orð | 1 mynd

Tvær góðar

Þetta verður kýrskýrt, segir Guðrún Pétursdóttir, þið setjið bara kross við báða kostina - svo verður gaman að fylgjast með leikfimiæfingum R-listans þegar rýnt verður í úrslitin. Meira
7. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 617 orð

UM leið og auðveldara verður og...

UM leið og auðveldara verður og algengara er orðið að ferðast um gervallan hnöttinn koma upp ýmis vandamál sem tengjast sýkingum eins og nú kemur á daginn varðandi gin- og klaufaveikina. Meira
7. mars 2001 | Aðsent efni | 497 orð | 1 mynd

Um meðferð og greiningu II

Ég hef leitað að úrræðum sem gagnast syni mínum, segir Brjánn Franzson, en ekki fundið slíkt hjá einu stofnuninni á landinu sem samkvæmt lögum á að veita slíkt. Meira
7. mars 2001 | Aðsent efni | 890 orð

Ung andúð

ÞAÐ hefur vakið athygli margra, að neikvæð viðhorf reyndust mun algengari meðal ungs fólks en þeirra sem eldri eru, þegar könnuð var afstaða til innflytjenda (sem nú er í tísku að kalla nýbúa). Meira
7. mars 2001 | Aðsent efni | 907 orð | 1 mynd

Vaxandi tíðni "ofvirkni" meðal barna

Það er nauðsynlegt, segir Jóhann Ág. Sigurðsson, að við höldum vöku okkar, tökum öllum ábendingum með opnum hug og lærum af reynslu annarra. Meira
7. mars 2001 | Aðsent efni | 768 orð | 1 mynd

Þjóðin eina

Kynþáttafordómar og þröngsýni eiga, að mati Hörpu Björnsdóttur, ekkert erindi í því fjölþjóðasamfélagi sem heimurinn stefnir á í samskiptum. Meira
7. mars 2001 | Aðsent efni | 449 orð | 1 mynd

Öxin og jörðin geyma þá best

Það er hörmung að horfa upp á menn svo fast reyrða á klafa kenningakerfis, segir Gunnar Þorsteinsson, að fyrr skal týna sannleikanum en að ganga í sig. Meira

Minningargreinar

7. mars 2001 | Minningargreinar | 3884 orð | 1 mynd

EGGERT BJARNI HELGASON

Eggert Bjarni Helgason fæddist í Reykjavík 14. nóvember 1963. Hann lést 24. febrúar á Høkland sjúkrahúsinu í Bergen, Noregi. Foreldrar hans eru Jóhanna S. Jóhannesdóttir, f. 18.5. 1930, og Helgi Eggertsson, f. 14.7. 1932, d. 18.1. 1985. Meira  Kaupa minningabók
7. mars 2001 | Minningargreinar | 1273 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR KR. SIGURÐSSON

Guðmundur Kristinn Sigurðsson fæddist í Hvassahrauni á Vatnsleysuströnd 19. júlí 1919. Hann lést á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði aðfaranótt 25. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurður Sæmundsson (f. 8 feb. 1884, d. 12. feb. Meira  Kaupa minningabók
7. mars 2001 | Minningargreinar | 96 orð | 1 mynd

JÓNA KATRÍN BJARNADÓTTIR

Jóna Katrín Bjarnadóttir fæddist í Mýrhúsum í Eyrarsveit 14. september 1914. Hún lést á sjúkrahúsi Akraness 24. febrúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Akranesskirkju 2. mars. Meira  Kaupa minningabók
7. mars 2001 | Minningargreinar | 302 orð | 1 mynd

JÓN GYLFI HINRIKSSON

Jón Gylfi Hinriksson fæddist á Akranesi hinn 14. júní 1925. Hann andaðist á Hrafnistu hinn 23. febrúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Kópavogskirkju 2. mars. Meira  Kaupa minningabók
7. mars 2001 | Minningargreinar | 1314 orð | 1 mynd

Kristín Unnur Kristinsdóttir Gardner

Kristín Unnur Kristinsdóttir Gardner fæddist í Reykjavík hinn 24. október 1927. Hún lézt á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund hinn 26. febrúar sl. Kjörforeldrar hennar voru Kristinn Gíslason trésmiður, f. 12. júní 1882, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
7. mars 2001 | Minningargreinar | 143 orð | 1 mynd

ÓLAFUR HAUKUR ÓLAFSSON

Ólafur Haukur Ólafsson fæddist í Reykjavík 27. apríl 1928. Hann lést á líknardeild Landspítalans 18. febrúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 28. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
7. mars 2001 | Minningargreinar | 476 orð | 1 mynd

PÁLL SVERRIR PÉTURSSON

Páll Sverrir Pétursson fæddist á Akranesi 13. maí 1960. Hann lést 23. febrúar síðastliðinn og fór útför hans fram 6. mars. Meira  Kaupa minningabók
7. mars 2001 | Minningargreinar | 197 orð | 1 mynd

Rósa Jónsdóttir

Rósa Jónsdóttir fæddist á Vopnafirði 31. júlí 1934. Hún lést á Vífilsstöðum 26. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurveig Ólafsdóttir húsmóðir, og Jón Sigurjónsson á Vopnafirði. Meira  Kaupa minningabók
7. mars 2001 | Minningargreinar | 183 orð | 1 mynd

SIGRÚN SÓLEY WESSELINK

Sigrún Sóley Wesselink fæddist 1. mars 1963. Hún lést í Hollandi 15. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Langholtskirkju 23. janúar. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 499 orð | 1 mynd

825 milljóna króna sveifla á milli ára

EFA, Eignarhaldsfélagið Alþýðubankinn hf., var rekið með 274,6 milljóna króna tapi í fyrra en árið áður nam hagnaður félagsins 552,4 milljónum króna. Meira
7. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 232 orð

Allt að tíu þúsund hlutir daglega

VIÐSKIPTASTOFA SPRON býðst til þess að kaupa daglega allt að 10.000 hluti af almennum hlutabréfum í deCODE genetics af íslenskum eigendum þessara bréfa. Þetta kom fram í fjármálafréttum Viðskiptastofu SPRON í gær. Meira
7. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 253 orð

Ekki ástæða til íhlutunar samkeppnisráðs

SAMKEPPNISRÁÐ telur ekki ástæðu til íhlutunar vegna samnings til eins árs milli Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur og Línu.Nets ehf. Meira
7. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 1783 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 06.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 06.03.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) FMS Á ÍSAFIRÐI Gellur 350 350 350 85 29.750 Hrogn 505 370 473 92 43.475 Skarkoli 190 190 190 12 2.280 Steinbítur 200 200 200 721 144. Meira
7. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
7. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 658 orð | 1 mynd

Hagnaður Húsasmiðjunnar hf. nam 318 milljónum króna

HAGNAÐUR Húsasmiðjunnar hf. fyrir afskriftir, fjármagnskostnað og skatta nam um 889 milljónir króna, eða 11,3% af rekstrartekjum, samanborið við 549 milljónir króna árið áður (9,6% af rekstrartekjum). Meira
7. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 502 orð

Hagnaðurinn nam 10,2 milljörðum króna

AFKOMA Norræna fjárfestingarbankans (NIB) í fyrra var sú besta í sögu bankans. Vaxtamunur jókst um 11,4% í 12,3 milljarða íslenskra króna. Hagnaður bankans nam 10,2 milljörðum króna og jókst um 22,6% á milli ára. Meira
7. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 297 orð

Jón Ólafsson og Víglundur Þorsteinsson nýir í ráðinu

FINNBOGI Jónsson, stjórnarformaður Samherja, og Guðmundur H. Garðarsson, fulltrúi Lífeyrissjóðs verslunarmanna, gefa ekki kost á sér til endurkjörs í bankaráð Íslandsbanka-FBA. Meira
7. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 88 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.238,10 0,72 FTSE 100 6.012,00 1,36 DAX í Frankfurt 6.284,06 2,03 CAC 40 í París 5.401,23 0,60 KFX Kaupmannahöfn 313,81 0,67 OMX í Stokkhólmi 1. Meira
7. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 123 orð

Markaðsvirði hlutarins um 1,1 milljarður

TILKYNNT var til Verðbréfaþings Íslands í gær að Kaupþing hf. hefði aukið hlut sinn í Tryggingamiðstöðinni hf. Kaupþing átti 5,19% hlut í Tryggingamiðstöðinni fyrir en hefur keypt 4,99% til viðbótar og á því nú samtals 10,18%. Meira
7. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 806 orð | 1 mynd

Með mestu markaðshlutdeild í seldu eldsneyti

ÁRIÐ 2001 verður líklega erfiðara í efnahagslífi Íslendinga en þau sem á undan hafa farið, að sögn Benedikts Jóhannessonar, formanns stjórnar Skeljungs hf. Meira
7. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 228 orð

Ókeypis skráning netfanga

NÝR þjónustuvefur, stora.is, var opnaður í gær. Á vefnum geta einstaklingar, einyrkjar og lítil fyrirtæki skráð netföng ókeypis á þjónustuvef, og stærri fyrirtæki á lágu verði. Þá geta fyrirtæki í fyrsta sinn, samkvæmt fréttatilkynningu frá stora. Meira
7. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 51 orð

Rangt farið með söluhagnað

RANGT var farið með söluhagnað Sparisjóðs vélstjóra í fyrirsögn á frétt sem birtist á viðskiptasíðu Morgunblaðsins í gær. Þar kom fram að söluhagnaður vegna sölu á hlutabréfum í Kaupþingi hafi numið 1,6 milljörðum króna. Meira
7. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 250 orð

Tal með góða einkunn frá Nortel

NORTEL Networks, framleiðandi símkerfis Tals, hefur skilað nýrri skýrslu um gæði, rekstraröryggi og afköst símkerfisins. Þetta er annað árið sem Nortel gerir slíka gæðaúttekt. Líkt og í fyrra skiptið fær Tal mjög góða einkunn. Meira
7. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 74 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 6.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 6.3. 2001 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. Meira

Fastir þættir

7. mars 2001 | Fastir þættir | 28 orð

3.

3. FLOKKUR 2001 ÚTDRÁTTUR 6. MARS 2001 Kr. 9.000.000 / 71975 Kr. 100.000 / 7583 19186 20196 27699 63443 Kr. 50.000 / 57264 58676 62052 66110 70639 Aukavinningar Kr. 75. Meira
7. mars 2001 | Fastir þættir | 318 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Í sjálfu sér er alltaf gott að segja og vinna slemmu í tvímenningi, en ekki sakar ef hægt er að knýja fram yfirslag. Suður á mikil og góð spil og fær út tígulníu gegn sex laufum. Vestur gefur; enginn á hættu. Meira
7. mars 2001 | Viðhorf | 795 orð

Íhaldssemi kjósenda

Og þá geta menn að sjálfsögðu velt því fyrir sér hvort ástæðan sé að á Íslandi séu vinstrimenn tryggari gömlum hugsjónum og útlendingarnir séu bara hentistefnumenn. Meira
7. mars 2001 | Fastir þættir | 640 orð | 4 myndir

Kasparov hefur tryggt sér sigur

23.2-7.3 2001 Meira
7. mars 2001 | Fastir þættir | 291 orð

Kr.

Kr. 4. Meira
7. mars 2001 | Fastir þættir | 18 orð

Kr.

Kr. 25. Meira
7. mars 2001 | Fastir þættir | 279 orð

Kr.

Kr. 15. Meira
7. mars 2001 | Fastir þættir | 188 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

OPNA alþjóðlega skákmótinu í Cappelle la Grande í Frakklandi lauk fyrir skömmu. Fjöldi Íslendinga tók þátt í mótinu enda stóð Skákskóli Íslands m.a. fyrir ferðinni. Bragi Þorfinnsson stóð sig með miklum sóma og velgdi mörgum meistaranum undir uggum. Meira

Íþróttir

7. mars 2001 | Íþróttir | 61 orð

Arnór í tveggja leikja bann

ARNÓR Guðjohnsen, þjálfari knattspyrnuliðs Stjörnunnar, var í gær úrskurðaður í tveggja leikja bann af aganefnd KSÍ. Arnór var rekinn af varamannabekk Garðabæjarliðsins á laugardaginn þegar það tapaði fyrir Fram, 2:0, í deildabikarkeppninni. Meira
7. mars 2001 | Íþróttir | 387 orð | 1 mynd

Bæjarar steinlágu

ÓVÆNT úrslit urðu í C-riðli meistaradeildarinnar í knattspyrnu í gærkvöldi þegar þýsku meistarararnir í Bayern München töpuðu fyrir Lyon í Frakklandi, 3:0. Í sama riðli bar Arsenal sigurorð af Spartak Moskva, 1:0, og spennan er því mikil fyrir lokaumferðina í riðlinum því Bayern, Arsenal og Lyon berjast um tvö efstu sætin í riðlinum sem gefur farseðilinn í 8-liða úrslitin. Meira
7. mars 2001 | Íþróttir | 107 orð

Frestað vegna dómaraskorts

FRESTA varð fjórða úrslitaleik Bjarnarins og Skautafélags Akureyrar, SA, á Íslandsmótinu í íshokkí sem fram átti að fara í Skautahöllinni í Reykjavík í gærkvöld. Meira
7. mars 2001 | Íþróttir | 124 orð

Gin- og klaufaveikin hefur áhrif

ÍÞRÓTTAMENN fara ekki varhluta af gin- og klaufaveikinni sem fundist hefur á Bretlandseyjum. Meira
7. mars 2001 | Íþróttir | 135 orð

Guðmundur hættur hjá Dormagen

GUÐMUNDUR Guðmundsson var í gær leystur undan samningi hjá þýska handknattleiksliðinu Dormagen en hann átti eitt og hálft ár eftir af samningi sínum við félagið. Meira
7. mars 2001 | Íþróttir | 229 orð | 1 mynd

GUNNAR Andrésson skoraði 7 mörk og...

GUNNAR Andrésson skoraði 7 mörk og var við annan mann markahæstur í hjá Amicitia Zürich er það vann TV Möhlin í svissneska handknattleiknum á útivelli um liðna helgi, 31:28. Meira
7. mars 2001 | Íþróttir | 21 orð

HANDKNATTLEIKUR Nissan-deildin 1.

HANDKNATTLEIKUR Nissan-deildin 1. deild karla: Digranes:HK - Haukar 20 Smárinn:Breiðablik - ÍR 20 Varmá:UMFA - KA 20 ÍSHOKKÍ Björninn og SA leika fjórða leikinn um Íslandsmeistaratitlinn kl. 19 í Skautahöllinni í... Meira
7. mars 2001 | Íþróttir | 456 orð | 1 mynd

Haukar fara til Króatíu

ÍSLANDS- og bikarmeistarar Hauka drógust á móti króatíska liðinu Metkovic Jambo í undanúrslitum EHF-keppninnar í handknattleik en dregið var til undanúrslitanna í höfuðstöðvum evrópska handknattleikssambandsins í Vín í gær. Meira
7. mars 2001 | Íþróttir | 38 orð

Herrakvöld ÍBV Herrakvöld ÍBV verður haldið...

Herrakvöld ÍBV Herrakvöld ÍBV verður haldið í félagsheimili Gusts, Glaðheimum í Kópavogi föstudaginn 9. mars kl 19. Jóhannes Kristjánsson fer með gamanmál og Gísli Gíslason, bæjarstjóri á Akranesi, er ræðumaður kvöldsins. Meira
7. mars 2001 | Íþróttir | 238 orð

HÉR á eftir eru tíunduð helstu...

HÉR á eftir eru tíunduð helstu atriði samkomulags ESB, FIFA og UEFA. Skipti leikmaður undir 23 ára aldir um félag fær það félag sem hann yfirgefur greiðslu fyrir. Meira
7. mars 2001 | Íþróttir | 436 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Þór Ak.

KÖRFUKNATTLEIKUR Þór Ak. - Hamar 86:108 Íþróttahöllin á Akureyri, úrvalsdeild karla, Epson-deild, þriðjudaginn 6. mars 2001. Meira
7. mars 2001 | Íþróttir | 32 orð

Leiðrétting

Í blaðinu í gær var ranglega farið með nafn handknattleiksliðsins sem lék til úrslita við Val í Evrópukeppni meistaraliða árið 1980. Það var þýska liðið Grosswaldstadt sem lék til úrslita en ekki... Meira
7. mars 2001 | Íþróttir | 314 orð | 1 mynd

Leikmenn óánægðir með samkomulagið

EVRÓPUSAMBANDIÐ (ESB), Alþjóðaknattspyrnusambandið (FIFA) og Knattspyrnusamband Evrópu (UEFA) náðu í fyrrakvöld samkomulagi um félagaskipti í knattspyrnunni, en framkvæmdastjórn ESB hefur lengi fullyrt að félagaskiptakerfi atvinnumannafélaga brjóti í bága við almenn lög og hafði hótað að draga félögin fyrir dómstóla. Meira
7. mars 2001 | Íþróttir | 320 orð

Leikurinn var jafn og skemmtilegur lengi...

LIÐ Hamars komst loks til Akureyrar í gær til að keppa við Þór í úrvalsdeildinni en leiknum hafði tvívegis verið frestað. Meira
7. mars 2001 | Íþróttir | 459 orð

Lyfjaeftirlit stórhert hér á landi

HEILBRIGÐISRÁÐ Íþrótta- og ólympíusambands Íslands, ÍSÍ, herti í fyrra mjög eftirlit með lyfjamisnotkun íslenskra íþróttamanna. Alls voru þá tekin 120 lyfjapróf, það er tæplega 50 fleiri próf en árið áður. Þrátt fyrir hert eftirlit var niðurstaða allra prófanna neikvæð, þ.e. enginn reyndist hafa óhreint mjöl í pokahorni sínu, að sögn Péturs Magnússonar sem sæti á í heilbrigðisráði ÍSÍ. Fyrirhugað er að taka viðlíka mörg próf á þessu ári og í fyrra. Meira
7. mars 2001 | Íþróttir | 325 orð | 1 mynd

Metkovic með yfirburði í Króatíu

METKOVIC Jambo frá Króatíu, mótherji Hauka í undanúrslitum EHF-keppninnar í handknattleik, er ekki árennilegur andstæðingur. Liðið er núverandi EHF-meistari eftir að hafa lagt Flensburg, topplið Þýskalands, í úrslitum keppninnar í fyrra og hefur verið ósigrandi í heimalandi sínu í vetur. Meira
7. mars 2001 | Íþróttir | 103 orð

Sævar og Bjarni þjálfa

SÆVAR Sigursteinsson hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari karla í júdó og Bjarni Friðriksson landsliðsþjálfari kvenna og unglingalandsliðanna tveggja. Meira
7. mars 2001 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Unglingaliðið í keilu til Danmerkur

UNGLINGALANDSLIÐIÐ í keilu hélt í morgun til Danmerkur þar sem það tekur þátt í Norðurlandamóti sem hefst á morgun og lýkur á laugardag. Ísland fékk þrenn verðlaun á síðasta móti; gull, silfur og brons. Meira
7. mars 2001 | Íþróttir | 105 orð

Uppeldisfélögin fá réttlátan hlut

"ÉG vona að þessar reglur tryggi að þau lið sem ala upp leikmenn og missa þá síðan til stærri og sterkari liða fái réttlátan hlut af því sem leikmaðurinn er seldur á," sagði Geir Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands, í... Meira
7. mars 2001 | Íþróttir | 167 orð

Þá munu þeir Árni Gautur Arason,...

ANDRI Sigþórsson, leikmaður Salzburg í Austurríki, verður að öllum líkindum í landsliðshópi Íslands sem mætir Búlgaríu í undankeppni HM 24. mars. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins er hann einn af þeim átján leikmönnum sem Atli Eðvaldsson, landsliðsþjálfari, hyggst fara með til Búlgaríu en hópurinn verður tilkynntur áður en langt um líður. Meira
7. mars 2001 | Íþróttir | 141 orð

Þórey Edda valin sú besta

ÞÓREY Edda Elísdóttir, stangarstökkvari úr FH, hefur verið útnefnd frjálsíþróttamaður keppnistímabilsins úr röðum kvenna í suðurríkjum Bandaríkjanna. Það var félag frjálsíþróttaþjálfara í Bandaríkjunum sem stóð fyrir valinu. Meira
7. mars 2001 | Íþróttir | 237 orð

Þriðji titill KR í vetur

KR tryggði sér deildarmeistaratitilinn í 1. deild kvenna í gærkvöld þegar liðið lagði Keflvíkinga á útivelli, 87:56, og var þetta þriðja árið í röð sem Vesturbæjarliðið stendur uppi sem sigurvegari í deildarkeppninni. Meira

Úr verinu

7. mars 2001 | Úr verinu | 32 orð | 1 mynd

14 TONN Í NETIN

Feðgarnir á Katrínu RE að gera klárt undir löndun en þeir voru með um 14 tonn eftir daginn í net. Frá vinstri eru þeir bræður Snorri og Guðlaugur og Rafn Guðlaugsson, faðir... Meira
7. mars 2001 | Úr verinu | 221 orð

70% meiri velta í upphafi þessa árs

VELTA Iceland Seafood GmbH, söluskrifstofu SÍF hf. í Þýskalandi, á fyrstu tveimur mánuðum ársins jókst um 70% miðað við fyrstu tvo mánuði síðasta árs. Að sögn Tómasar Óla Jónssonar, sölustjóra, má rekja aukninguna til breyttrar áherslu í starfsemi skrifstofunnar, sem og aukinnar fiskneyslu í kjölfar kúariðufársins í Evrópu. Meira
7. mars 2001 | Úr verinu | 200 orð | 1 mynd

Á ferð um Þýskaland

ÁRNI M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra var í síðustu viku á ferð um Norður-Þýskaland þar sem hann kynnti sér fiskvinnslu og markaði fyrir sjávarafurðir. Hann átti m.a. fund með innkaupastjóra þýsku risakeðjunnar REWE , Karl Schaefer , í Köln . Meira
7. mars 2001 | Úr verinu | 771 orð

BÁTAR Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist.

BÁTAR Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. Meira
7. mars 2001 | Úr verinu | 128 orð

Bretar kaupa mikið frá Íslandi

HELDUR hefur dregið úr innflutningi Breta á ferskum fiski á síðasta ári. Fyrstu 10 mánuði ársins höfðu þeir flutt inn um 51.350 tonn sem er tæpum 4.000 tonnum minna en á sama tíma árið áður. Meira
7. mars 2001 | Úr verinu | 37 orð

ERLEND SKIP Nafn Stærð Afli Uppist.

ERLEND SKIP Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
7. mars 2001 | Úr verinu | 281 orð

Fiskifélagið 90 ára

FISKIFÉLAG Íslands var stofnað 20. febrúar árið 1911. Félagið á því 90 ára afmæli um þessar mundir. Saga félagsins er orðin löng og starfsemi þess hefur verið fjölbreytt. Meira
7. mars 2001 | Úr verinu | 23 orð

FRYSTISKIP Nafn Stærð Afli Uppist.

FRYSTISKIP Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
7. mars 2001 | Úr verinu | 85 orð

INNFLUTNINGUR Breta af freðfiski fór vaxandi...

INNFLUTNINGUR Breta af freðfiski fór vaxandi á síðasta ári. Fyrstu tíu mánuðina keyptu þeir 163.000 tonn sem er aukning um 11.500 tonn. Mest aukning var á innflutningi frá Danmörku og Kína en í báðum þeim tilfellum er um tvöföldun að ræða. Meira
7. mars 2001 | Úr verinu | 130 orð

Kaupa um 20% meira af þorski

BRETAR eru að auka innflutning sinn á þorski enda þrengir stöðugt að þorskveiðum þeirra vegna slakrar stöðu þorskstofna á þeim miðum sem þeir sækja. Fyrstu 10 mánuði síðasta árs fluttu Bretar inn 103.700 tonn af þorski, en það er aukning um nálægt 17. Meira
7. mars 2001 | Úr verinu | 443 orð | 1 mynd

Kynna mjúkís í sýningarvagni

STG-Ísvélar hafa tekið í notkun fullkominn þjónustu- og sýningarvagn. Í vagninum er sýningarískerfi með öllum fylgibúnaði til kynningar á mjúkísframleiðslu á vettvangi hjá viðskiptavinum víðs vegar um landið. Meira
7. mars 2001 | Úr verinu | 59 orð

Loðna fyrir austan

LANGÞRÁÐ loðna er nú farin að veiðast fyrir austan. Þar er mikið af góðri loðnu sem er komin skemur að hrygningu en gangan á Faxaflóa. Þessi austanganga gefur því fyrirheit um góða veiði áfram, svo fremi sem verkfall sjómanna brestur ekki á innan viku. Meira
7. mars 2001 | Úr verinu | 250 orð

LOÐNUSKIP Nafn Stærð Afli Sjóf.

LOÐNUSKIP Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
7. mars 2001 | Úr verinu | 524 orð

Loðnuveiði fyrir austan

LANGÞRÁÐ loðna er nú farin að veiðast fyrir austan. Þar er mikið af góðri loðnu sem er komin skemur að hrygningu en gangan á Faxaflóa. Þessi austanganga gefur því fyrirheit um góða veiði áfram, svo fremi sem verkfall sjómanna brestur ekki á innan viku. Meira
7. mars 2001 | Úr verinu | 41 orð | 1 mynd

MYNDARLEGUR NETAÞORSKUR

AFLI netabáta í Breiðafirði hefur verið góður að undanförnu, þegar gefið hefur á sjó, en þrálátar brælur hafa dregið úr sjósókn. Þessi myndarlegi þorskur kom þó í netin hjá Pétri Jacobi SH frá Ólafsvík og hefur væntanlega vegið þungt í afla... Meira
7. mars 2001 | Úr verinu | 257 orð

Ný sjávarútvegsmappa útflutningsráðs

ÚTFLUTNINGSRÁÐ Íslands stendur að endurnýjun á sjávarútvegsmöppunni um þessar mundir en um er að ræða eitt helsta kynningarefni útflutningsráðs erlendis á íslenskum útflutningsfyrirtækjum sem tengjast sjávarútvegsgeiranum. Meira
7. mars 2001 | Úr verinu | 803 orð | 5 myndir

Plöntusvif á leiðinni Eyjar-Þorlákshöfn

Hafrannsóknir - hér fjallar Kristinn Guðmundsson, sjávarlíffræðingur á Hafrannsóknastofnun, um rannsóknaverkefni þar sem ferjan Herjólfur gegnir hlutverki rannsóknaskips samhliða áætlunarferðum sínum milli Vestmannaeyja og Þorlákshafnar. Meira
7. mars 2001 | Úr verinu | 128 orð | 1 mynd

Saltaður kolmunni að portúgölskum sið

KOLMUNNI er alls ekki algengur á matarborðum okkar Íslendinga, hvað þá saltaður, enda hefur hann nánast ekkert veiðzt hér við land nema síðustu árin og þá nær eingöngu í bræðslu. Meira
7. mars 2001 | Úr verinu | 11 orð

SKELFISKBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf.

SKELFISKBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
7. mars 2001 | Úr verinu | 983 orð | 1 mynd

Sóknarfæri í sjávarútvegi Bangladesh mikil

"Þeir sem hafa áhuga á að þreifa fyrir sér í sjávarútvegi á fjarlægum slóðum," skrifar Stefán S. Guðjónsson, "ættu að kynna sér aðstæður í Bangladesh en þar á sér nú stað athyglisverð þróun í atvinnulífi." Meira
7. mars 2001 | Úr verinu | 53 orð

SSÍ opnar heimasíðu

Sjómannasamband Íslands hefur opnað heimasíðu á vefslóðinni www.ssi.is. Síðunni er ætlað að vera alhliða upplýsingaveita um málefni er snerta Sjómannasamband Íslands, aðildarfélög þess og félagsmenn þeirra. Meira
7. mars 2001 | Úr verinu | 150 orð

TOGARAR Nafn Stærð Afli Uppist.

TOGARAR Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
7. mars 2001 | Úr verinu | 271 orð | 1 mynd

Vanþróaðar fiskveiðar stundaðar við Brasilíu

SKIP og veiðibúnaður er yfirleitt afar vanþróað í Brasilíu og mikinn mannafla þarf jafnan við veiðarnar. Algengustu veiðarfærin eru nætur og troll, þótt krókaveiðar séu þekktar, svo og gildruveiðar. Meira
7. mars 2001 | Úr verinu | 946 orð

Vaxandi vandræði í bresku vinnslunni vegna fiskskorts

Á ÁRUNUM 1994 til 1999 minnkaði sá afli, sem bresk skip lönduðu heima, um 31%, fór úr 688.000 tonnum í 499.000 tonn. Þessi samdráttur jókst heldur á síðasta ári enda er illa komið fyrir þorskstofninum og raunar ýmsum öðrum fiskstofnum í Norðursjó. Þessi þróun mun því halda áfram á næstu árum. Meira
7. mars 2001 | Úr verinu | 73 orð

Veiðarnar vanþróaðar

SKIP og veiðibúnaður er yfirleitt afar vanþróað í Brasilíu og mikinn mannafla þarf jafnan við veiðarnar. Algengustu veiðarfærin eru nætur og troll, þótt krókaveiðar séu þekktar, svo og gildruveiðar. Meira
7. mars 2001 | Úr verinu | 439 orð | 2 myndir

Vilja fá íslenskan fisk á mánudögum

EIGENDUR minni fiskvinnslufyrirtækja í Bremerhaven segja að á meðan ekki verði breytingar á áætlun flutingaskipa frá Íslandi, og þeir fái ekki fisk til vinnslu á mánudögum, muni fyrirtækin lognast út af innan tveggja ára. Þetta kom fram á fundi þeirra með Árna M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra í síðustu viku. Meira
7. mars 2001 | Úr verinu | 33 orð

Vilja fisk á mánudögum

EIGENDUR minni fiskvinnslufyrirtækja í Bremerhaven segja að á meðan ekki verði breytingar á áætlun flutningaskipa frá Íslandi, og þeir fái ekki fisk til vinnslu á mánudögum, muni fyrirtækin lognast út af innan tveggja ára. Meira
7. mars 2001 | Úr verinu | 1210 orð | 3 myndir

Þar slær hjarta fiskiðnaðar í Evrópu

Í Bremerhaven í Þýskalandi eru árlega unnin hundruð þúsunda tonna af fiski víðs vegar að úr heiminum, m.a. frá Íslandi. Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra var á ferð um Norður-Þýskaland í síðustu viku en þar ræddi ráðherrann við forsvarsmenn stærstu fiskvinnslufyrirtækja í Bremerhaven, m.a. um afstöðu þeirra til hvalveiða og umhverfismerkingar á sjávarafurðum. Helgi Mar Árnason slóst í för með ráðherranum. Meira

Barnablað

7. mars 2001 | Barnablað | 16 orð

Athugið!

ALLIR, sem senda efni til Myndasagna Moggans, eiga að merkja allt efni með: nafni, aldri, heimilisfangi og póstfangi. Meira
7. mars 2001 | Barnablað | 63 orð | 1 mynd

Hús og kærleikur

SVANHILDUR Tekla, 4 ára, Blásölum 21, 201 Kópavogur, litaði þessa fallegu mynd. Á henni má sjá hús, fólk og hjarta, tákn kærleikans. Og er þetta ekki kross sem er fyrir ofan húsið? Þess vegna köllum við myndina hús og kærleika. Meira
7. mars 2001 | Barnablað | 25 orð | 1 mynd

Hver skugganna er hundsins?

VIRÐIÐ skuggamyndirnar fimm vel fyrir ykkur. Hver skugganna er hundsins, sem stendur og horfir á með húsbónda sínum? Lausnin: Skuggamynd númer tvö er hin eina... Meira
7. mars 2001 | Barnablað | 54 orð | 1 mynd

Krakkar og fiðrildi

HÚN Katinka Ýr Björnsdóttir, Bárugranda 5, Reykjavík, er 6 ára síðan 28. nóvember 2000 en var 5 ára þegar hún teiknaði þessa fínu mynd, sem er í fallegu litaflóði. Og hvað er það, sem gerir okkur mögulegt að sjá litina? Meira
7. mars 2001 | Barnablað | 21 orð | 1 mynd

Númer tuttugu og sex

MYND, sem höfundurinn, Eiríkur Oddsson, 7 ára (kannski orðinn 8), Safamýri 34, 108 Reykjavík, merkir númer tuttugu og sex, sýnir glaðan... Meira
7. mars 2001 | Barnablað | 17 orð | 1 mynd

Pokémonverur

ÍSAK Örn Hákonarson, 6 ára, Stjörnugróf 29, 108 Reykjavík, sendi Myndasögum Moggans flotta mynd af Pikachu og... Meira
7. mars 2001 | Barnablað | 52 orð | 1 mynd

Rauða húsið á hæðinni

HALLDÓRA Vilhjálmsdóttir, 5 ára, Háhæð 8, 210 Garðabær, er höfundur þessarar skemmtilegu myndar af rauðu húsi á grænni hæð í gulu sólskini. Stóra stelpan og litli strákurinn standa neðar á hæðinni og horfa til ykkar, lesenda Myndasagna Moggans. Meira
7. mars 2001 | Barnablað | 57 orð | 1 mynd

Reykingar eru hættulegar

TÓBAKSREYKINGAR eru hættulegar heilsunni og á fyrri öldum vörðuðu þær við lög víða í Evrópu. Í Rússlandi var fólki, sem reykti tóbak, refsað á þann hátt árið 1634, að nefið var skorið af því. Meira
7. mars 2001 | Barnablað | 86 orð | 1 mynd

Torfærutröllið og músin

RAUÐUR jeppi af Toyota-gerð, gengur fyrir dísilolíu, upphækkaður, á 38 tommu dekkjum, með dráttarspili, aukaljóskösturum, brettaköntum, aurhlífum að framan og aftan, talstöð, staðsetningartæki, síma, aukaeldsneytistönkum, stiga upp á þak, háu drifi, lágu... Meira
7. mars 2001 | Barnablað | 52 orð | 1 mynd

Tvö stór augu í andliti

UNDRANDI á svip er konan í hvíta kjólnum og með slörið hvíta á höfði sér. Ef til vill er hún brúður (kona sem ætlar að giftast eða er nýgift) sem horfir svo stórum undrunaraugum á allar gjafirnar eða bara nýja eiginmanninn sinn. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.