Greinar laugardaginn 17. mars 2001

Forsíða

17. mars 2001 | Forsíða | 272 orð | ókeypis

Jafnvel milljón dýrum slátrað

BRESKIR bændur búa sig nú undir að slátrað verði allt að milljón klaufdýra til að stemma stigu við útbreiðslu gin- og klaufaveikinnar. Greinst hafði 261 tilfelli í landinu í gær og ekkert benti til þess að veikin væri í rénun. Meira
17. mars 2001 | Forsíða | 431 orð | 1 mynd | ókeypis

Makedóníuher ræðst gegn skæruliðum við Tetovo

MAKEDÓNÍUHER greip í gær til harðra aðgerða til að flæma albanska skæruliða norður á bóginn í átt til landamæranna að Kosovo, en skæruliðar höfðu enn vald á hæðunum fyrir ofan Tetovo, aðra stærstu borg landsins, í gærkvöldi. Meira
17. mars 2001 | Forsíða | 80 orð | ókeypis

Minni olía

FULLTRÚAR á ráðherrafundi OPEC-olíuframleiðsluríkjanna samþykktu í Vín í gær að draga úr olíuframleiðslu í því skyni að hindra frekara verðfall olíu á heimsmarkaði. Meira
17. mars 2001 | Forsíða | 151 orð | 1 mynd | ókeypis

Rússar krefjast framsals flugræningja

RÚSSAR munu leggja fram kröfu um framsal flugræningja sem neyddu rússneska farþegaþotu til að fljúga til Sádí-Arabíu, að því er rússneska leyniþjónustan, FSB, tilkynnti í gær. Meira
17. mars 2001 | Forsíða | 136 orð | ókeypis

Súkkulaðiskordýr

BAKAÐIR og súkkulaðihúðaðir maurar, engisprettur, sporðdrekar og fleiri skorkvikindi, auglýst sem hollustusamlegt sælgæti, njóta nú æ meiri vinsælda meðal sælkera í Lundúnum. Meira

Fréttir

17. mars 2001 | Akureyri og nágrenni | 157 orð | ókeypis

260.000 kr. sekt í 6 fíkniefnamálum

SJÖ menn hafa verið dæmdir til greiðslu sektar í ríkissjóð í Héraðsdómi Norðurlands eystra vegna fíkniefnabrota en um er að ræða 6 mál sem dæmt var í í vikunni. Mennirnir eru fæddir á árunum frá 1974 til 1981. Meira
17. mars 2001 | Landsbyggðin | 132 orð | 1 mynd | ókeypis

67 konur gengu í kvenfélagið á einu kvöldi

Selfossi- 67 konur gengu í Kvenfélag Selfoss á konukvöldi sem félagið gekkst fyrir nýverið og jókst félagatalan þetta kvöld um 63%. Félagskonur voru 107 en urðu 174 og telja konur þetta vera landsmet ef ekki heimsmet en altént er þetta einsdæmi. Meira
17. mars 2001 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd | ókeypis

Afhending sveinsskírteina í blikksmíði

AFHENDING sveinsbréfa í blikksmíði fór fram 2. febrúar sl. Það voru Félag blikksmiðjueigenda og Bíliðnafélagið/Félag blikksmiða sem að venju stóðu fyrir fagnaði vegna afhendingarinnar. Meira
17. mars 2001 | Erlendar fréttir | 619 orð | 1 mynd | ókeypis

Agaðir vinstrimenn vonast eftir sigri í París

HÆGRIMENN í Frakklandi leggja nú hart að sér við að reyna að tryggja sér sigur í seinni umferð borgarstjórakosninganna í París er fram fer á morgun, sunnudag. Líkur eru þó á að sósíalistinn Bertrand Delanoë, er hlaut mest fylgi í fyrri umferðinni, sigri. Meira
17. mars 2001 | Akureyri og nágrenni | 28 orð | ókeypis

Aglow-fundur

AGLOW, kristileg samtök kvenna, halda fund í félagsmiðstöðinni í Víðilundi 22 á Akureyri næstkomandi mánudagskvöld kl. 20. Á dagskrá eru m.a. vitnisburðir, söngur, lofgjörð og fyrirbænaþjónusta, þá verður... Meira
17. mars 2001 | Miðopna | 773 orð | 1 mynd | ókeypis

Augnsjúkdómur rakinn aftur í aldir

Íslensk rannsókn á sjaldgæfum augnsjúkdómi hefur leitt til þess að búið er að einangra stökkbreytt gen sem veldur honum. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir ræddi við þá sem stóðu að rannsókninni. Meira
17. mars 2001 | Innlendar fréttir | 40 orð | ókeypis

Áskorun til samninganefnda

STARFSGREINASAMBAND Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi áskorun til samninganefnda samtaka sjómanna og útvegsmanna: "Starfsgreinasamband Íslands skorar á samninganefndir samtaka sjómanna og útvegsmanna að ganga heilshugar til verks og ganga frá... Meira
17. mars 2001 | Innlendar fréttir | 457 orð | 3 myndir | ókeypis

Borgarbúar kjósa milli tveggja kosta

ÍBÚUM Reykjavíkur gefst kostur á að velja milli tveggja kosta í atkvæðagreiðslu sem fram fer í dag um framtíðarnýtingu Vatnsmýrarinnar. Meira
17. mars 2001 | Landsbyggðin | 157 orð | 1 mynd | ókeypis

Búðahreppi færðar gjafir úr Franska spítalanum

Fáskrúðsfirði- Hreppsnefnd Búðahrepps voru nýlega færðar gjafir. Björg Lilja Jónsdóttir og börn hennar hafa gefið forláta sófasett er áður var í eigu franskra nunna er voru á Fáskrúðsfirði snemma á öldinni sem leið. Meira
17. mars 2001 | Erlendar fréttir | 183 orð | ókeypis

Börn tekin af konu sem seldi "nettvíburana"

BANDARÍSKIR lögreglumenn hafa ráðist inn á heimili konu í Kaliforníu, eiganda ættleiðingarfyrirtækis sem seldi unga tvíbura tvisvar sinnum í gegnum Netið, og tekið af henni þrjú smábörn sem hún hafði ættleitt með ástkonu sinni. Meira
17. mars 2001 | Erlendar fréttir | 129 orð | ókeypis

Depardieu smitberi?

BÆNDUR í Norður-Noregi óttast að franski kvikmyndaleikarinn Gerard Depardieu geti borið með sér gin- og klaufaveiki en hann mun leika í myndinni "Ég er Dina" er gerð verður eftir sögu Herbjørg Wassmo. Meira
17. mars 2001 | Innlendar fréttir | 160 orð | ókeypis

Ekki var hægt að kjósa erlendis

REYKVÍKINGAR búsettir eða staðsettir erlendis gátu ekki greitt atkvæði utan kjörfundar um staðsetningu flugvallarins í Vatnsmýri, sem lauk formlega í gær. Meira
17. mars 2001 | Innlendar fréttir | 986 orð | 2 myndir | ókeypis

Er Ísland á leið bakdyramegin inn í ESB?

Utanríkismálanefnd Alþingis þarf að koma fyrr að stærri málum sem varða samskipti Íslands við útlönd, sérstaklega Evrópusambandið, og ef til vill væri réttast að starfsmaður nefndarinnar hefði aðsetur í sendiráði Íslands í Brussel. Meira
17. mars 2001 | Innlendar fréttir | 122 orð | ókeypis

Falsaði seðla að jafnvirði hálfrar milljónar

LÖGREGLAN í Reykjavík handtók á fimmtudag karlmann sem hafði falsað peningaseðla fyrir um hálfa milljón króna. Maðurinn náði að versla fyrir um 40.000 áður en hann var handtekinn. Meira
17. mars 2001 | Innlendar fréttir | 378 orð | ókeypis

Farþegum fjölgaði hjá Flugfélagi Íslands

ÞORGEIR Pálsson, flugmálastjóri, segir það ekkert nýtt að sveiflur séu í þróun farþegaflutninga, það sé mjög algengt og ekki síst þegar þegar litið sé til sveiflna sem kunna að verða á milli einstakra mánaða. Meira
17. mars 2001 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd | ókeypis

Formaður HK valinn Eldhugi Kópavogs

ÞORSTEINN Einarsson, formaður HK, var í vikunni útnefndur Eldhugi Kópavogs 2001 af Rótarýklúbbi bæjarins. Viðurkenninguna fékk hann fyrir áratuga farsælt starf, en hann hefur verið formaður HK í tæplega 20 ár. Meira
17. mars 2001 | Innlendar fréttir | 74 orð | ókeypis

Fótbrotinn skipverji sóttur á loðnumiðin

ÞYRLA Landhelgisgæslunnar, TF-LÍF, sótti á fimmtudag skipverja af Vilhelm Þorsteinssyni EA sem hafði brotnað á lærlegg. Skipverjinn var fluttur á slysadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss í Fossvogi þar sem hann gekkst undir aðgerð. Meira
17. mars 2001 | Akureyri og nágrenni | 213 orð | ókeypis

Framkvæmdaráð mælir með Guðríði

FRAMKVÆMDARÁÐ samþykkti á fundi sínum í vikunni að mæla með því að Guðríður Friðriksdóttir, fyrrverandi forstöðumaður Húsnæðisskrifstofu Akureyrar, verði ráðin framkvæmdastjóri Fasteigna Akureyrarbæjar. Meira
17. mars 2001 | Innlendar fréttir | 107 orð | ókeypis

Fræðslufundur um samkynhneigð

FRÆÐSLUFUNDUR á vegum foreldra- og aðstandendahópsins sem starfar á vettvangi Samtakanna '78 verður í dag, laugardaginn 17. mars. Fundurinn verður haldinn í húsnæði félagsins, Laugavegi 3, og hefst kl. 16. Þar mun Ingibjörg S. Meira
17. mars 2001 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd | ókeypis

Fundist hafa mannabústaðir frá víkingaöld

FORNLEIFAGRÖFTURINN á horni Aðalstrætis og Túngötu gengur samkvæmt áætlun að sögn Mjallar Snæsdóttur fornleifafræðings, en honum á að vera lokið fyrir 1. júní. Meira
17. mars 2001 | Innlendar fréttir | 13 orð | 4 myndir | ókeypis

Fylgstu með nýjustu fréttum www.

Fylgstu með nýjustu fréttum www.mbl.is Morgunblaðinu í dag fylgir blað frá Mjólkursamsölunni, "Fjölskylduleikur... Meira
17. mars 2001 | Miðopna | 840 orð | 1 mynd | ókeypis

Gagnrýnir "afturhaldsstefnu" vinstri-grænna

FORYSTA Framsóknarflokksins var talsvert gagnrýnd á flokksþingi flokksins í gær fyrir að vera komin of langt til hægri og að hún væri að hrekja vinstrisinnaða kjósendur frá flokknum til vinstri-grænna. Meira
17. mars 2001 | Innlendar fréttir | 586 orð | 1 mynd | ókeypis

Gengið vasklega til verks fyrir nefndaviku

Það var líf og fjör á þingpöllum í vikunni sem leið og stóð fundur oftar en einu sinni fram á kvöld. Fjöldi fyrirspurna, tillagna og framvarpa var lagður fram og nokkur frumvörp send ríkisstjórninni sem lög frá Alþingi. Meira
17. mars 2001 | Akureyri og nágrenni | 95 orð | ókeypis

Gömul bryggja rifin fyrir nýja

GAMLA bátabryggjan gegnt Slippkantinum á Akureyri var rifin á miðvikudag í tengslum við framkvæmdir við vesturkant fiskihafnarinnar. Meira
17. mars 2001 | Innlendar fréttir | 53 orð | ókeypis

Gönguferð á Reynivallaháls

FERÐAFÉLAG Íslands efnir til gönguferðar sunnudaginn 18. mars á Reynivallaháls við Hvalfjörð og niður að Fossá. Hæðaraukning á þessari leið er um 250 m og áætlaður göngutími 2½-3 klst. Fararstjóri í ferðinni er Sigríður H. Meira
17. mars 2001 | Erlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd | ókeypis

Haider vill einkarétt á nafni sínu

AUSTURRÍSKI hægrimaðurinn Jörg Haider, sem er þekktastur erlendis fyrir umdeild ummæli um nasista, hefur óskað eftir einkarétti á nafni sínu til að hægrimenn í öðrum löndum geti ekki notfært sér frægð hans. Meira
17. mars 2001 | Akureyri og nágrenni | 267 orð | ókeypis

Hitaveitan hagnast en rafveitan tapar

HAGNAÐUR Hita- og vatnsveitu Akureyrar á síðasta ári nam um 15,5 milljónum króna en hins vegar varð tap á rekstri Rafveitu Akureyrar á árinu upp á rúmar 300.000 krónur. Veitustofnanir bæjarins voru sameinaðar undir nafni Norðurorku 1. ágúst sl. Meira
17. mars 2001 | Innlendar fréttir | 42 orð | ókeypis

Hollvinir í Húsi málarans á kjördag

HOLLVINIR Reykjavíkurflugvallar verða með aðstöðu og nokkurs konar kosningamiðstöð á efri hæðinni í Húsi málarans, Bankastræti, laugardaginn 17. mars, í tilefni af skoðanakönnun borgaryfirvalda á afstöðu borgarbúa til veru flugvallarins í Vatnsmýri. Meira
17. mars 2001 | Landsbyggðin | 135 orð | ókeypis

Hvorki minkur né refur friðlýstur

ÁRNI Bragason, forstjóri Náttúruverndar ríkisins, segir stofnunina hafa verktaka á sínum snærum sem sjái um allar meindýravarnir í þjóðgarðinum á Jökulsárgljúfrum þar sem hvorki refur né minkur sé friðlýstur. Meira
17. mars 2001 | Innlendar fréttir | 777 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslensk kona rannsóknarstjóri

Herdís Dröfn Baldvinsdóttir fæddist 1954 í Reykjavík. Hún tók stúdentspróf frá Menntaskólanum við Hamrahlíð 1976 og tók síðan BA-próf 1986 í sálarfræði frá Háskóla Íslands. Mastersprófi lauk hún í vinnusálfræði og stjórnun frá Lancasterháskóla í Bretlandi og doktorsprófi frá sama skóla árið 1998 í atvinnulífsfræðum og stjórnun. Herdís er gift Sveini Ágústssyni húsasmíðameistara og eiga þau tvo syni, Ágúst Orra og Sigurð Baldvin. Fjölskyldan býr í Bretlandi. Meira
17. mars 2001 | Innlendar fréttir | 176 orð | ókeypis

Ítreka fyrri kröfur um afnám fiskveiðistjórnarkerfisins

Á MIÐSTJÓRNARFUNDI Frjálslynda flokksins, 15. Meira
17. mars 2001 | Innlendar fréttir | 76 orð | ókeypis

Jeppi lagðist á hliðina

ÖKUMAÐUR jeppabifreiðar sem ekið var suður Steingrímsfjarðarheiði missti stjórn á bílnum í mikilli hálku með þeim afleiðingum að jeppinn hafnaði á hliðinni. Að sögn lögreglunnar á Hólmavík var jeppinn á mjög lítilli ferð þegar óhappið varð. Meira
17. mars 2001 | Akureyri og nágrenni | 372 orð | ókeypis

Kirkjustarf

AKUREYRARKIRKJA: Leiksýning kl. 11 á morgun í Safnaðarheimili, Stoppleikhópurinn flytur "Ævintýrið um óskirnar tíu" í sunnudagaskólanum. Tónleikar kl. 16 á sunnudag þar sem þrír kórar koma fram. Föstumessa kl. 20.30 um kvöldið. Meira
17. mars 2001 | Akureyri og nágrenni | 92 orð | 1 mynd | ókeypis

Langar í páskaegg

ÞÓTT enn sé tæpur mánuður þar til páskahátíð gengur í garð er víða búið að koma fyrir páskaeggjum í verslunum og sjaldnast eru þau í smærri kantinum. Meira
17. mars 2001 | Erlendar fréttir | 156 orð | ókeypis

Langfleyg golfkúla

GOLFARAR í Bandaríkjunum eru komnir í hár saman út af kúlu. Hreinstefnumenn segja þessa nýju langfleygu kúlu vera lítillækkun á íþróttinni, því hún geri meðalmennum kleift að keppa við þá bestu. Meira
17. mars 2001 | Innlendar fréttir | 312 orð | 2 myndir | ókeypis

Langtímaáætlun um öryggi sjófarenda

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra hefur mælt fyrir á Alþingi tillögu til þingsályktunar um langtímaáætlun í öryggismálum sjófarenda. Meira
17. mars 2001 | Miðopna | 1163 orð | 1 mynd | ókeypis

Leggur áherslu á að vextir þurfi að lækka

Halldór Ásgrímsson sagði í upphafi flokksþings Framsóknarflokksins að flokkurinn teldi einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu og menntakerfinu ekki koma til greina. Hann sagði spurninguna um aðild að ESB vera eitt af stærstu álitaefnunum í íslensku samfélagi. Forystan var gagnrýnd fyrir að færa flokkinn til hægri og að hrekja kjósendur frá með áherslum í Evrópumálum. Meira
17. mars 2001 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd | ókeypis

Leiðrétt

Mynd á hvolfi Með myndlistarumfjöllun Braga Ásgeirssonar í blaðinu í gær, um sýningu Kristins G. Jóhannssonar, birtist myndin á hvolfi. Um leið og beðist er velvirðingar á mistökunum er myndin birt aftur. Meira
17. mars 2001 | Innlendar fréttir | 234 orð | ókeypis

Lýsti áhyggjum yfir því að deilur gætu spillt rannsókn

ELÍN Vigdís Hallvarðsdóttir, fulltrúi lögreglustjórans í Reykjavík, segir lögregluna ekki hafa tekið afstöðu til þess hvort skýrslutaka yfir stúlku, sem orðið hafði fyrir meintu kynferðisbroti af hendi stjúpföður síns, færi fram í Barnahúsi eða í... Meira
17. mars 2001 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd | ókeypis

Mannskæðar sprengingar í Kína

SPRENGINGAR urðu í fjórum íbúðarbyggingum í grennd við iðnaðarborgina Shijiazhuang í Norður-Kína í fyrrinótt. Kínverska fréttastofan Xinhua sagði að átján manns hefðu beðið bana en blaðamenn í borginni sögðu að manntjónið hefði verið miklu meira. Meira
17. mars 2001 | Innlendar fréttir | 596 orð | ókeypis

Markaðslögmál gilda ekki í rækjuiðnaði

LÖGMÁL markaðarins virðast ekki gilda í rækjuiðnaði, að mati Róberts Guðfinnssonar, framkvæmdastjóra Þormóðs ramma-Sæbergs hf. Hann segir afskriftir Byggðastofnunar á gjaldþroti Nasco í Bolungarvík skekkja samkeppnisstöðu í rækjuiðnaðinum. Meira
17. mars 2001 | Innlendar fréttir | 81 orð | ókeypis

Meirihluti vill völlinn áfram í Vatnsmýri

MEIRIHLUTI borgarbúa vill að Reykjavíkurflugvöllur verði áfram í Vatnsmýrinni eftir árið 2016. Þetta sýnir DV-könnun um málið. 55,5% þeirra sem afstöðu tóku vildu að völlurinn verði áfram þar sem hann er nú en 44,5% kváðust vilja hann burt. Meira
17. mars 2001 | Innlendar fréttir | 433 orð | 1 mynd | ókeypis

Meta Vatnsmýrina á 51,6 milljarða

AÐ MATI Samtaka um betri byggð á höfuðborgarsvæðinu gæti verðmæti lóða í Vatnsmýrinni, ef flugvöllurinn fer, numið um 51,6 milljörðum króna. Meira
17. mars 2001 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikið ber í milli í sjómannadeilu - nýr fundur boðaður

SÁTTAFUNDI í kjaradeilu sjómanna og útvegsmanna lauk kl. 23 í gærkvöldi og ber enn mikið á milli. Að sögn Þóris Einarssonar ríkissáttasemjara var, eins og á síðustu fundum, einkum tekist á um ágreining samningsaðila í verðlagsmálum. Fundurinn hófst kl. Meira
17. mars 2001 | Innlendar fréttir | 242 orð | ókeypis

Mótmæla skerðingu á sjúkraþjálfun

AÐALFUNDUR Félags sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara (FSSS) hinn 10. febrúar sl. mótmælir harðlega þeirri skerðingu á sjúkraþjálfun sem Tryggingastofnun ríkisins boðar með auglýsingu í desemberhefti læknablaðsins sem og í dreifibréfi hinn 29. Meira
17. mars 2001 | Innlendar fréttir | 226 orð | ókeypis

Mælir ekki með veiðum á álftum í tilraunaskyni

NEFND um veiðar villtra dýra, sem er umhverfisráðherra til ráðgjafar, hefur samkvæmt heimildum Morgunblaðsins komist að þeirri niðurstöðu að fyrirhugaðar tilraunaveiðar á álftum á vegum embættis yfirdýralæknis hafi engan tilgang til varnar því að gin- og... Meira
17. mars 2001 | Innlendar fréttir | 151 orð | ókeypis

Námskeið í rötun hjá FÍ

HVERNIG virka GPS-staðsetningartækin? Af hverju þarf að kunna á áttavita ef maður hefur aðgang að slíku tæki? Stöðugt fleiri leggja land undir fót og ferðast um fjöll og firnindi á Íslandi. Það getur verið villugjarnt og rétt að kunna fótum sínum forráð. Meira
17. mars 2001 | Innlendar fréttir | 313 orð | ókeypis

Námstefna og aðalfundur AFS

ÁRIÐ 2001 er ár sjálfboðaliða skv. yfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna. Því þykir skiptinemasamtökunum AFS við hæfi að efla sjálfboðastarf sitt og gera það sýnilegra en áður. Á námstefnu AFS 3. Meira
17. mars 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 653 orð | ókeypis

Neistinn kviknaði hjá mörgum við búsetu erlendis

TUTTUGU og fjórar fjölskyldur í Hafnarfirði eru nýbyrjaðar á þátttöku í verkefninu Vistvernd í verki, sem stendur í 8-10 vikur og felst í því að kynna sér umhverfismál frá ýmsum sjónarhornum með það að markmiði að breyta lífi sínu og neysluvenjum í... Meira
17. mars 2001 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd | ókeypis

Nemendasýning og liðakeppni í dansi

NEMENDASÝNING Dansskóla Jóns Péturs og Köru verður haldin á Broadway Hótel Íslandi sunnudaginn 18. mars nk. Þar munu allir nemendur í barna- og unglingahópum skólans ásamt nokkrum fullorðinshópum koma fram með sýnishorn af því sem þeir hafa lært í vetur. Meira
17. mars 2001 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd | ókeypis

Nemendum í Hjallaskóla veitt verðlaun

HJALLASKÓLI hefur tekið upp þá nýbreytni að veita nemendum í 8., 9., og 10. bekk viðurkenningu fyrir góða ástundun. Að því tilefni veitti Sparisjóður Kópavogs þessum nemendum verðlaun, geisladiskahulstur og gjafabréf í keilu. Meira
17. mars 2001 | Erlendar fréttir | 211 orð | ókeypis

Nemendur sendir í líkhúsið

YFIRGANGSSEGGIR og nemendur sem taka vopn með sér inn í skóla í Kaliforníu verða neyddir til að sækja líkhús heim og horfa á krufningu í von um að þessar aðgerðir verði til þess að breyta háttum þeirra. Meira
17. mars 2001 | Landsbyggðin | 212 orð | 1 mynd | ókeypis

Norræn sérkenni - sýning á listsköpun barna

Í GÖMLUBÚÐ á Höfn verður opnuð í dag, laugardag, kl. 14 farandsýning á teikningum norrænna barna. Meira
17. mars 2001 | Innlendar fréttir | 68 orð | ókeypis

Ný forysta í Stúdentaráði

SKIPTAFUNDUR Stúdentaráðs fór fram sl. fimmtudagskvöld þar sem það Stúdentaráð, sem kosið var 27. og 28. febrúar, tók við og starfsárið 2001-2002 hófst. Valdahlutföllin í ráðinu héldust óbreytt í kosningunum þannig að Röskva hefur 11 fulltrúa en Vaka 9. Meira
17. mars 2001 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýjar höfuðstöðvar UVS á Snorrabraut 60

LÍFTÆKNIFYRIRTÆKIÐ Urður Verðandi Skuld hefur flutt alla starfsemi sína að Snorrabraut 60 í Reykjavík. Skátahreyfingin byggði þetta hús á sínum tíma en nú hefur það verið endurhannað frá grunni og aðlagað hinni nýju starfsemi. Meira
17. mars 2001 | Innlendar fréttir | 169 orð | ókeypis

Ný reglugerð um persónuupplýsingar

PERSÓNUVERND hefur kynnt drög að nýjum reglum um öryggi persónuupplýsinga sem ætlað er að leiðbeina þeim aðilum, sem bera ábyrgð á öryggi upplýsinga sem þeir vinna með, um hvernig þeir eigi að uppfylla skyldur sínar samkvæmt lögum frá síðasta ári. Meira
17. mars 2001 | Innlendar fréttir | 64 orð | ókeypis

Nýr kjörræðismaður Finnlands í Eyjum

UTANRÍKISRÁÐHERRA Finnlands hefur tilnefnt Jóhann Pétur Andersen, forstjóra Hraðfrystistöðvarinnar hf. í Vestmannaeyjum, sem kjörræðismann Finnlands í Vestmannaeyjum. Jóhann Pétur tekur við af Sigurði Einarssyni forstjóra, sem lést sl. haust. Meira
17. mars 2001 | Innlendar fréttir | 2271 orð | 1 mynd | ókeypis

Of margir snúa sér undan

Donald Feeney reyndi að frelsa bandaríska gísla úr sendiráðinu í Teheran, barðist við hryðjuverkamenn í Líbanon og sat í fangelsi á Íslandi í eitt ár fyrir að ætla að flytja íslensk-bandarísk börn yfir hafið. Pétur Gunnarsson ræddi við hann í Reykjavík á dögunum. Meira
17. mars 2001 | Innlendar fréttir | 102 orð | ókeypis

Opið hús á Radisson SAS Hótel Sögu

VEITINGASTAÐURINN Skrúður, Mímisbar, koníaksstofa og gestamóttaka Radisson SAS Hótel Sögu hafa nú verið færð í nýjan og glæsilegan búning. Af því tilefni verður opið hús á Radisson SAS Hótel Sögu sunnudaginn 18. mars, frá kl. 14-18. Meira
17. mars 2001 | Innlendar fréttir | 196 orð | ókeypis

Óttast að veirusýking í laxi berist hingað

HÖFNINNI í Oyndarfirði í Færeyjum hefur verið lokað vegna gruns um að svokölluð ISA-veira hafi komið upp í laxeldiskvíum þar. Meira
17. mars 2001 | Landsbyggðin | 237 orð | ókeypis

"Mikill mannauður í nýbúum"

ÞJÓÐAHÁTÍÐ Vestfirðinga verður sett í Súðavík í dag. Meira
17. mars 2001 | Erlendar fréttir | 434 orð | 1 mynd | ókeypis

Rannsókn hefst á mútumálinu

FORSÆTISRÁÐHERRA Indlands, Atal Behari Vajpayee, hefur fyrirskipað rannsókn á mútuhneykslinu svokallaða. Hæstiréttur landsins mun fara með rannsókn málsins, sem skekið hefur samsteypustjórn Vajpayee síðustu daga. Meira
17. mars 2001 | Innlendar fréttir | 237 orð | ókeypis

Ráðuneyti kannar framkvæmd í öðrum löndum

ATHUGUN stendur nú á því innan heilbrigðisráðuneytisins hvort breyta þurfi reglum um lyf sem ferðamenn taka með sér á milli landa áður en Ísland fær aðild að Schengen-samstarfinu 25. mars. Skv. 75. Meira
17. mars 2001 | Innlendar fréttir | 44 orð | ókeypis

Sakaður um samræði við unga stúlku

KENNARA við grunnskóla á Norðurlandi hefur verið vikið frá störfum á meðan lögregla rannsakar kæru um að hann hafi átt samræði við stúlku undir lögaldri. Stúlkan er nemandi í skólanum. Meira
17. mars 2001 | Innlendar fréttir | 146 orð | ókeypis

Sambíóin sækja um lóð fyrir kvikmyndahús í Grafarvogi

SAMBÍÓIN hafa sótt um lóð fyrir kvikmyndahús í Spönginni í Grafarvogi. Samkvæmt umsókn Sambíóanna til borgarráðs Reykjavíkur gera fyrstu hugmyndir ráð fyrir 3.000 m² kvikmyndahúsi með fjórum sölum sem gæti tekið eitt þúsund gesti. Meira
17. mars 2001 | Landsbyggðin | 72 orð | 1 mynd | ókeypis

Samstarfsdagur kennara

Bíldudal -Kennarar í skólum í Vesturbyggð og á Tálknafirði héldu sameiginlegan fund í Bíldudalsskóla nýlega þar sem fjallað var m.a. um samnýtingu gagna og gæða skólanna og ýmis fyrirhuguð samstarfsverkefni bæði meðal kennara og nemenda. Meira
17. mars 2001 | Innlendar fréttir | 144 orð | ókeypis

Segja kosningar aðför að landsbyggðinni

STJÓRN fjórðungssambands Vestfirðinga hefur sent frá sér ályktun um Reykjavíkurflugvöll: "Stjórn Fjórðungssambands Vestfirðinga telur að þær kosningar um Reykjavíkurflugvöll sem fram fara 17. mars séu aðför að landsbyggðinni. Meira
17. mars 2001 | Erlendar fréttir | 303 orð | 2 myndir | ókeypis

Skoskum togurum fækkað

ÞING Skotlands samþykkti í gær umdeilt lagafrumvarp um að útgerðar- og sjómönnum yrði greitt fyrir að leggja togurum sínum til að vernda fiskistofnana. Meira
17. mars 2001 | Innlendar fréttir | 401 orð | ókeypis

Skylda Flugmálastjórnar að upplýsa borgarbúa

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra segir það í fyllsta máta eðlilegt hvernig staðið var að útgáfu á upplýsingariti á vegum Flugmálastjórnar, þar sem kynntar eru tillögur um endurbætur flugvallarsvæðisins í Reykjavík. Meira
17. mars 2001 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd | ókeypis

Snjórinn selfluttur í Bláfjöllum

STARFSMENN í Bláfjöllum gerðu í gær tilraun með að flytja til snjó. Ýtt hefur verið í stóran skafl í Eldborgargili og snjórinn selfluttur þaðan með vörubíl upp í byrjendabrekkuna við Bláfjallaskála. Meira
17. mars 2001 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd | ókeypis

Styrktu Neistann

ÍSLENSK-ameríska verslunarfélagið ehf. f.h. Pampers og Gerber styrkti Neistann, styrktarfélag hjartveikra barna, í átaki sínu "Gefum þeim von". Íslensk-ameríska veitti Neistanum styrk að upphæð 200. Meira
17. mars 2001 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd | ókeypis

Stærsta íþróttamiðstöð landsins

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir, borgarstjóri, tók fyrstu skóflustunguna að nýrri íþróttamiðstöð við Víkurveg í Grafarvogi í gær og naut borgarstjóri aðstoðar leikskólabarna úr hverfinu. Íþróttamiðstöðin verður byggð í tveimur áföngum. Meira
17. mars 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 588 orð | 3 myndir | ókeypis

Sum héldu að fiskibollurnar lifðu í sjónum

ELSTU börnin úr leikskólanum Nóaborg í Holtahverfi fóru í heimsókn niður á Reykjavíkurhöfn í gær og skoðuðu þar mannlífið, fræddust aðeins sjómannslífið, fiskana í sjónum og störf Landhelgisgæslunnar. Meira
17. mars 2001 | Innlendar fréttir | 228 orð | ókeypis

Svæðisbundinn augnsjúkdómur

HÆGT er að rekja langflest tilfelli svonefndrar arfgengrar blettóttrar hornhimnuviklunar hér á landi til Skaftafells- og Strandasýslna. Sjúkdómurinn leiðir til blindu hjá tiltölulega ungu fólki og er eina meðferðarúrræðið hornhimnuígræðsla. Meira
17. mars 2001 | Innlendar fréttir | 139 orð | ókeypis

Sýningar á ljósmyndum úr háfjallaleiðöngrum

SÝNING á ljósmyndum nokkurra af helstu háfjallaklifrurum Bretlands, þeirra Chris Bonington, Doug Scott, David Oswin og Jim Fothringham, sem hafa verið í framlínu háfjallamennskunnar sl. 30 ár, verður opnuð í Kringlunni í dag, laugardag, kl. 10. Meira
17. mars 2001 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd | ókeypis

Söfnuðu um 13 milljónum fyrir Krabbameinsfélagið

SÍMINN hefur afhent Krabbameinsfélaginu rúmlega þrettán milljónir króna sem viðskiptavinir Símans söfnuðu í símasöfnun sem tilheyrði landssöfnun félagsins þann 3. mars síðastliðinn. Meira
17. mars 2001 | Innlendar fréttir | 86 orð | ókeypis

Tollvörður og hundur við þjálfun í Noregi

TOLLGÆSLAN á Keflavíkurflugvelli tekur brátt í notkun tvo nýja fíkniefnaleitarhunda við embættið en hundarnir sem nú eru hjá tollgæslunni eru nokkuð komnir á aldur og munu brátt setjast í helgan stein. Meira
17. mars 2001 | Innlendar fréttir | 237 orð | ókeypis

Tveimur málum gegn íslenska ríkinu vísað frá

MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL Evrópu hefur vísað frá tveimur málum gegn íslenska ríkinu vegna meints vanhæfis Péturs Hafstein hæstaréttardómara. Meira
17. mars 2001 | Innlendar fréttir | 337 orð | ókeypis

Tækifæri til mun meiri viðskipta

SAMTÖK verslunarinnar hvetja til aukins samtarfs kaupmanna og safna víða um land, þar sem tækifæri er til mun meiri viðskipta en verið hefur. Meira
17. mars 2001 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd | ókeypis

Um 60 milljónir til stuðnings frumkvöðlum

FULLTRÚAR Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins og Iðntæknistofnunar hafa undirritað samning sem tryggir áframhaldandi stuðning við hugmyndaríkt og framsækið fólk sem býr yfir nýstárlegum hugmyndum. Meira
17. mars 2001 | Innlendar fréttir | 72 orð | ókeypis

Útivistarganga um Krýsuvík

ÚTIVIST fer á sunnudaginn, 18. mars, kl. 13 í í gönguferð um Krýsuvík og Sveifluháls. Ekið verður að hverasvæðinu við Seltún og gengið upp á gömlu þjóðleiðina Ketilstíg og síðan farið á milli sérstæðra móbergskletta í Sveifluhálsi. Meira
17. mars 2001 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd | ókeypis

Varaði flokksmenn við að láta VG hrekja sig af leið

HALLDÓR Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins, gagnrýndi Vinstri hreyfinguna - grænt framboð harðlega á flokksþingi Framsóknarflokksins og sagði þá "fulltrúa afturhaldsins í landinu". Hann sagði flokkinn á móti öllu, m.a. Meira
17. mars 2001 | Innlendar fréttir | 432 orð | 1 mynd | ókeypis

Varði doktorsritgerð í grasafræði

STARRI Heiðmarsson varði 3. Meira
17. mars 2001 | Innlendar fréttir | 467 orð | 1 mynd | ókeypis

Varði doktorsritgerð í miðaldafræðum

SVANHILDUR Óskarsdóttir varði doktorsritgerð í norrænum miðaldafræðum við Lundúnaháskóla (University College London) 2. júní sl. Andmælendur voru: prófessor emeritus Desmond Slay frá háskólanum í Wales (Aberystwyth) og dr. Meira
17. mars 2001 | Innlendar fréttir | 142 orð | ókeypis

Vegasambandi við Árneshrepp komið á í mars

Byrjað var að opna veginn norður í Árneshrepp í vikunni, að norðanverðu suður með Kjörvogshlíð, þar sem fallið höfðu nokkur snjóflóð og erfitt og seinlegt var að komast í gegn með einni vél. Meira
17. mars 2001 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd | ókeypis

Verkþjálfunarsetur fyrir ungmenni sett á laggirnar

STOFNFUNDUR Fjölsmiðjunnar, verkþjálfunar- og fræðsluseturs fyrir ungmenni, var haldinn á fimmtudag. Meira
17. mars 2001 | Akureyri og nágrenni | 459 orð | 1 mynd | ókeypis

Það er alltaf gaman þegar mikið er að gera

"ÞETTA hefur verið afskaplega góður og skemmtilegur tími," sagði Stefán Gunnlaugsson, veitingamaður á Bautanum á Akureyri, en hann hefur frá áramótum verið fararstjóri hjá Úrvali-Útsýn á Kanaríeyjum. Meira
17. mars 2001 | Erlendar fréttir | 447 orð | 2 myndir | ókeypis

Þrennt lét lífið í árás á þotuna

FLUGRÆNINGI, flugfreyja og farþegi féllu í gærmorgun, þegar saudi-arabískir sérsveitarliðar réðust til inngöngu í rússneska farþegaþotu sem þrír tsjetsjneskir flugræningjar höfðu á valdi sínu á flugvellinum í Medina í Sádí-Arabíu. Meira
17. mars 2001 | Akureyri og nágrenni | 108 orð | ókeypis

Ævintýrið um óskirnar tíu

STOPPLEIKHÓPURINN sýnir barnaleikritið "Ævintýrið um óskirnar tíu" í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju á morgun, sunnudag kl. 11. Meira

Ritstjórnargreinar

17. mars 2001 | Staksteinar | 244 orð | 2 myndir | ókeypis

Ferðaþjónusta vex ört

HUGSANLEGA er aðeins áratugur þar til fjöldi ferðamanna, sem koma til Íslands, fer yfir eina milljón á ári. Þetta segir í Viðskiptablaðinu. Meira
17. mars 2001 | Leiðarar | 926 orð | ókeypis

MÖRKUÐUM STEFNT Í HÆTTU

Verkfall félaga í Sjómannasambandi Íslands og Vélstjórafélagi Íslands hófst á fimmtudagskvöld og tekur það til hátt á sjöunda þúsund sjómanna auk þess, sem gera má ráð fyrir því að fimm til sex þúsund manns við fiskvinnslu í landi verði fyrir barðinu á... Meira

Menning

17. mars 2001 | Menningarlíf | 105 orð | 1 mynd | ókeypis

Bítlastuð með Kvennakór Reykjavíkur

KVENNAKÓR Reykjavíkur heldur ferna tónleika í Íslensku óperunni á næstunni. Tvennir tónleikar verða á mánudag og aðrir á miðvikudag. Tónleikarnir eru kl. 19.30 og kl. 21.30. Meira
17. mars 2001 | Menningarlíf | 147 orð | 1 mynd | ókeypis

Breytingar í rekstri Gen.is

ÚTGÁFUFYRIRTÆKIÐ Genealogia Islandorum, Gen.is, hefur gert starfslokasamning við Þorstein Jónsson, ættfræðing og útgáfustjóra Sögusteins, sem annast ættfræðiútgáfu innan Gen.is. Tryggvi Pétursson, stjórnarformaður Gen. Meira
17. mars 2001 | Fólk í fréttum | 782 orð | 1 mynd | ókeypis

Er kaldhæðnin að drepa einlægnina?

Þeir sem eiga það að áhugamáli að hlera líflegar rökræður ókunnugra eiga líklega eftir að njóta sín á leikritinu Já, hamingjan. Birgir Örn Steinarsson hitti höfund verksins, Kristján Þórð Hrafnsson, og leikstjórann, Melkorku Teklu Ólafsdóttur, og ræddi við þau um verkið. Meira
17. mars 2001 | Menningarlíf | 329 orð | 1 mynd | ókeypis

Finnst mjög gaman að spila rómantísk verk

VÍKINGUR Heiðar Ólafsson píanóleikari heldur einleikaraprófstónleika frá Tónlistarskólanum í Reykjavík í Salnum í Kópavogi í dag kl. 14. Á efnisskránni eru Prelúdía og fúga nr. Meira
17. mars 2001 | Menningarlíf | 507 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjörug og hátíðleg dagskrá í tilefni afmælis

VORTÓNLEIKARÖÐ Karlakórs Reykjavíkur verður óvenju snemma á ferðinni í ár, en hún hefst í húsi kórsins, Ými við Skógarhlíð, í dag kl. 16. Meira
17. mars 2001 | Menningarlíf | 171 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrirlestur um heimildir

MÁR Jónsson sagnfræðingur heldur fyrirlestur í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands í stóra sal Norræna hússins nk. þriðjudag kl. 12.05 og lýkur kl. 13. Fyrirlesturinn nefnir hann "Heimildir sem heimildir um heimildir". Meira
17. mars 2001 | Fólk í fréttum | 255 orð | 3 myndir | ókeypis

Grænlenskir dagar á Fjörukránni

GRÆNLENSKIR dagar standa nú yfir í Fjörukránni í Hafnarfirði og var formleg opnunarhátíð haldin þar síðastliðið miðvikudagskvöld. Meira
17. mars 2001 | Fólk í fréttum | 142 orð | 1 mynd | ókeypis

Guð hjálpi Sex Pistols!

FYRIRHUGUÐ er útgáfa á bók sem mun innihalda myndir af 100 bestu plötuumslögum allra tíma. Sérstök dómnefnd var kölluð til verksins og hefur hún nú komist að niðurstöðu. Meira
17. mars 2001 | Fólk í fréttum | 582 orð | 1 mynd | ókeypis

Gullbarkar og brass

LÚÐRASVEIT Reykjavíkur hefur aldrei verið fjölmennari, og aldrei verið betri að sögn stjórnandans Lárusar Halldórs Grímssonar. Enda er það löngu liðin tíð að lúðrasveitir leiki bara Öxar við ána og marseri um borg og bý. Meira
17. mars 2001 | Menningarlíf | 44 orð | ókeypis

Hljómsveitartónleikar Tónskóla Sigursveins

ÁRLEGIR hljómsveitartónleikar Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar verða haldnir í Seltjarnarneskirkju í dag kl. 14. Meira
17. mars 2001 | Fólk í fréttum | 369 orð | 1 mynd | ókeypis

Húllumhæ á heimavelli

RÚSSÍBANARNIR halda dansleik í Kaffileikhúsinu í kvöld og hefst hann stundvíslega kl. 23, og munu þeir kátu piltar leika fyrir dansglaða gesti til klukkan tvö um morguninn. Meira
17. mars 2001 | Menningarlíf | 185 orð | 1 mynd | ókeypis

Ísland í lífi og list Williams Morris

ROBERT Kellogg prófessor flytur erindi á miðvikudagskvöld kl. 20.30 í Sögufélagshúsinu við Fischersund. Fyrirlesturinn er liður í Rannsóknarkvöldi Félags íslenskra fræða og nefnist "Iceland in the Art and Life of William Morris". Meira
17. mars 2001 | Menningarlíf | 223 orð | 2 myndir | ókeypis

Kórtónleikar í Hafnarfirði

ANDREA Gylfadóttir og Kammerkór Hafnarfjarðar syngja negrasálma í Tónlistarskóla Hafnarfjarðar, Hásölum, á morgun, sunnudag, kl. 17. Meira
17. mars 2001 | Menningarlíf | 736 orð | 1 mynd | ókeypis

Línudans milli hefðar og nýsköpunar

Saga óperunnar í Glyndebourne svífur þar yfir vötnunum, segir Sigrún Davíðsdóttir, en nýr forstjóri eftir að annar hætti eftir skamman feril er dæmi um að það er ekki alltaf auðvelt að halda áfram eins og ekkert hafi í skorist. Meira
17. mars 2001 | Fólk í fréttum | 207 orð | 1 mynd | ókeypis

Metþátttaka

NÚ STENDUR til að endurvekja Landslagið, söngvakeppni útvarpsstöðvarinnar Bylgjunnar. Fyrr á árinu var auglýst eftir lögum í keppnina og tóku lagvissir landsmenn aldeilis vel í áskorunina. Fleiri lög bárust í keppnina en nokkru sinni áður eða alls 370. Meira
17. mars 2001 | Fólk í fréttum | 92 orð | 1 mynd | ókeypis

Morðingi með gálgahúmor

Leikstjóri: Ken Girotti. Handrit: Vladimir Nemrovski. Aðalhlutverk: Lou Diamond Phillips, Mädchen Amick. (96 mín) Skífan. Bönnuð innan 16 ára. Meira
17. mars 2001 | Menningarlíf | 94 orð | ókeypis

Nýjar bækur

KROSSFERILSBÆNIR er þrískipt: Krossferilsbænir úr Gamla testamentinu, Krossferilsbænir úr Nýja testamentinu og helgisiðir kirkjunnar og Krossferill Krists í bænum trúaðra. Í fréttatilkynningu segir m.a. Meira
17. mars 2001 | Fólk í fréttum | 103 orð | 1 mynd | ókeypis

Ofurhetjur í vígahug

½ Leikstjóri: Bryan Singer. Handrit: David Hayter. Aðalhlutverk: Halle Berry, Hugh Jackman, Patrick Stewart, Ian McKellen. (104 mín.) Skífan. Bönnuð innan 12 ára. Meira
17. mars 2001 | Skólar/Menntun | 2078 orð | 3 myndir | ókeypis

Orðsins afl og ímynd hugans

Líf í tölum XI/ Sjónvarpsþættina Líf í tölum þarf að fá á myndbönd fyrir framhaldsskólanemendur ásamt verkefnum og námskeiðum fyrir kennara. Anna Kristjánsdóttir, prófessor við KHÍ, ritar hér lok greinarflokksins um stærðfræðikennslu, sem setur aðferðir og skilning nemenda í öndvegi. Meira
17. mars 2001 | Menningarlíf | 51 orð | ókeypis

Óður til Tínu í Listaklúbbnum

DAGSKRÁIN Óður til Tínu, sem féll niður hinn 5. mars í Listaklúbbi Leikhúskjallarans, verður flutt á mánudagskvöld kl. 20.30. Morgunmeyjar Kramhússins - Tíu Tínur - skemmta ásamt Ruth Reginalds og hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar. Meira
17. mars 2001 | Fólk í fréttum | 170 orð | 1 mynd | ókeypis

"Gengið mjög vel"

HINIR landskunnu söngvarar, Björgvin Halldórsson og Sigríður Beinteinsdóttir hafa tekið höndum saman með hljómlistarmanninum Grétari Örvarssyni og stofnað með sér sveit, BSG. Meira
17. mars 2001 | Fólk í fréttum | 381 orð | 3 myndir | ókeypis

"Stílhreint og nýtískulegt"

ÞÆR eru sextán talsins stúlkurnar sem keppa um titilinn ungfrú Ísland.is á Listasafni Reykjavíkur í kvöld. Meira
17. mars 2001 | Menningarlíf | 586 orð | 1 mynd | ókeypis

"Sveitin hefur unnið ötult starf við að frumflytja íslensk verk"

Á TÓNLEIKUM Sinfóníuhljómsveitar áhugamanna sem hefjast á morgun kl. 17, verða frumflutt tvö ný íslensk tónverk eftir Óliver Kentish, Sonnetta fyrir strengjasveit og hörpu og Triptych fyrir selló og strengjasveit. Meira
17. mars 2001 | Menningarlíf | 325 orð | 1 mynd | ókeypis

Raddir þriggja ættliða hljóma á Heimiskvöldi

EINS og alltaf áður var troðfullt hús og mikil stemmning á skemmtikvöldi sem karlakórinn Heimir hélt í Miðgarði í Skagafirði á dögunum. Tónleikarnir eru upphitun fyrir suðurför kórsins síðar í mánuðinum. Meira
17. mars 2001 | Menningarlíf | 176 orð | ókeypis

Rit

LISTÁRIÐ 2001 er komið út. Í því er fjallað um það helsta, sem er á döfinni í Listasafni Íslands á þessu ári, en einnig greint frá því fræðslu- og rannsóknarstarfi sem þar fer fram. Sýningardagskrá ársins er á miðopnu blaðsins. Meira
17. mars 2001 | Menningarlíf | 100 orð | ókeypis

Rússnesk kvikmynd í MÍR

RÚSSNESKA kvikmyndin Anna Pavlova verður sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, á morgun, sunnudag, kl. 15. Meira
17. mars 2001 | Fólk í fréttum | 298 orð | 1 mynd | ókeypis

Sparkar hátt og fer til himna

HLJÓMSVEITIN Sofandi þykir allra efnilegasta síðrokksveit, en hún gaf út hljómdiskinn Angum, fyrir ekki margt löngu. Meira
17. mars 2001 | Menningarlíf | 27 orð | ókeypis

Stafrænar ljósmyndir

RAGNAR Óskarsson opnar ljósmyndasýningu í sal félagsins Íslensk grafík, Hafnarhúsinu, hafnarmegin, í dag kl. 16. Á sýninguni eru 20 stafrænar og óbreyttar ljósmyndir. Sýningin stendur til 1.... Meira
17. mars 2001 | Menningarlíf | 603 orð | ókeypis

Stórbrotinn saxófónleikari, einstakur tónn

Jóel Pálsson tenórsaxófón, sópransaxófón og kontrabassaklarinett, Hilmar Jensson gítar, Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson bassa og Matthías M.D. Hemstock trommur. Fimmtudagskvöldið 15. mars 2001. Meira
17. mars 2001 | Menningarlíf | 46 orð | ókeypis

Sunnudagsdjass á Ozio

Á NEÐRI hæð veitinga- og skemmtistaðarins Ozio við Lækjargötu leikur Jazzkvartett Ragnars Emilssonar annað kvöld, sunnudagskvöld, kl. 21.30. Kvartettinn skipa: Ragnar Emilsson, gítar, Davíð Þór Jónsson, hljómborð, Jón Rafnsson, bassa, og Helgi Sv. Meira
17. mars 2001 | Fólk í fréttum | 328 orð | 5 myndir | ókeypis

Sýnishornakvöld í Tónabæ

Fyrsta tilraunakvöld Músíktilrauna Tónabæjar, haldið í félagsmiðstöðinni Tónabæ fimmtudaginn 15. mars. Fram komu Noise, Filius Jupiter!, Rítalín, Mictian, Coral, Desibel og Anonymous. Meira
17. mars 2001 | Fólk í fréttum | 706 orð | 1 mynd | ókeypis

Tími til kominn að Tengja ... í 500. skipti

Þjóðlaga-/heimstónlistarþátturinn Tengja hefur verið á dagskrá Rásar 2 í tólf ár. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við umsjónarmanninn, Kristján Sigurjónsson, á þessum merku tímamótum. Meira
17. mars 2001 | Fólk í fréttum | 142 orð | 1 mynd | ókeypis

Uppljóstrari í hernum

Leikstjóri Mark L. Lester. Handrit C. Courtney Joyner og Jeffery Albert. Aðalhlutverk Antonio Sabato Jr., James Remar. (96 mín.) Bandaríkin 2000. Myndform. Bönnuð innan 16 ára. Meira
17. mars 2001 | Menningarlíf | 58 orð | 1 mynd | ókeypis

Völundarhús Ono

LISTAKONAN Yoko Ono, sem mörgum er eflaust best kunn sem eiginkona Bítilsins Johns Lennons, fikrar sig hér í gegnum völundarhús úr plexigleri í Walker-listamiðstöðinni í Minneapolis. Meira

Umræðan

17. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 29 orð | 1 mynd | ókeypis

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í morgun, sunnudaginn 18. mars, verður fimmtug Elísabet Guðmundsdóttir, Hjallastræti 14 Bolungarvík. Hún tekur á móti fjölskyldu og vinum á afmælisdaginn kl. 15-18 í safnaðarheimilinu í... Meira
17. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 27 orð | 1 mynd | ókeypis

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 17. mars, verður fimmtug Helga Bjarnadóttir hárgreiðslumeistari, Óttuhæð 9, Garðabæ. Eiginmaður hennar er Eggert Valur Þorkelsson. Þau eru að heiman í... Meira
17. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 36 orð | 1 mynd | ókeypis

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 17. mars, verður sextugur Björn Þorbjörnsson, tollvörður, Þorsteinsgötu 10, Borgarnesi. Hann og eiginkona hans, Sólveig Harðardóttir, taka á móti vinum og ættingjum eftir kl. 16 á afmælisdaginn í Félagsbæ í... Meira
17. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 35 orð | 1 mynd | ókeypis

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 17. mars, verður áttræð Ólöf Guðný Ólafsdóttir frá Sigmundarhúsum við Eskifjörð. Ólöf er stödd í Reykjavík og gleðst með ættingjum og vinum í safnaðarheimili Víðistaðakirkju milli kl. 15 og... Meira
17. mars 2001 | Aðsent efni | 759 orð | 1 mynd | ókeypis

Aðgát skal höfð

Sýningin var aldrei stöðvuð, segir Helena Stefánsdóttir, og engin kæra lögð fram. Meira
17. mars 2001 | Aðsent efni | 632 orð | 1 mynd | ókeypis

Að samræma menningarleg markmið og samkeppni

Jákvæð niðurstaða samkeppnisráðs fyrir sjálfstæðu leikhúsin, segir Þórarinn Eyfjörð, er stórfrétt í íslenskum leiklistarheimi. Meira
17. mars 2001 | Aðsent efni | 891 orð | 1 mynd | ókeypis

Anno domini 2016

Hollendingarnir bentu strax á þann möguleika að byggja sjóvarnargarð milli Álftaness og golfvallarins á Seltjarnarnesi og þurrka landið innan við, segir Björn Kristinsson í "bréfi til vinar". Meira
17. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 295 orð | ókeypis

Athyglisverð smitvörn!

TIL varnar gegn því að alvarlegir smitsjúkdómar berist til landsins, hefur verið gripið til þess ráðs að láta fólk stíga á raka mottu þegar það kemur inn í flugstöðina. Meira
17. mars 2001 | Aðsent efni | 93 orð | 1 mynd | ókeypis

Borgarstjóri í Kolbeinsey

Kemur samgöngumiðstöðin borgarstjóra ekki við? spyr Páll Þorgeirsson. Meira
17. mars 2001 | Aðsent efni | 293 orð | 1 mynd | ókeypis

Eflum blómlega íbúðabyggð við Arnarnesvoginn

Sameinumst um skemmtilega nýtingu vogarins, segir Reynald Jónsson, byggða á nýjum hugmyndum. Meira
17. mars 2001 | Aðsent efni | 926 orð | 1 mynd | ókeypis

Er ofveiði í laxveiðiám?

Halda verður því svo til haga, segir Þórólfur Antonsson, að það séu landslög sem ákveða hámarksdagafjölda sem veiða má á ári í laxveiðiám. Meira
17. mars 2001 | Aðsent efni | 575 orð | 1 mynd | ókeypis

Er samspil á milli krabbameins og háspennulína?

Nýlegar erlendar rannsóknir leiða æ meiri líkur að því, segir Drífa Hjartardóttir, að hvers konar rafsegulsvið geti haft alvarleg áhrif á heilsu og líðan fólks og jafnvel valdið krabbameini. Meira
17. mars 2001 | Aðsent efni | 221 orð | 1 mynd | ókeypis

Er starfsmannastefna Reykjavíkurborgar raunsæ?

Hæfustu starfsmennirnir, segir Njörður Sigurðsson, fara frekar til þeirra sem bjóða betur. Meira
17. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 693 orð | ókeypis

Flugvallarmál

LEONARDÓ da Vinci, mest leitandi óáþreifanlegra hluta, málari óræðra brosandi vara sem vekja upp hugblæ um ráðgátur mannlegrar sálar og bendandi handa sem vísa út fyrir þetta jarðlíf. Meira
17. mars 2001 | Aðsent efni | 634 orð | 1 mynd | ókeypis

Flugvöllur framtíðarinnar á Lönguskerjum

Til þess að Löngusker geti leyst Vatnsmýrina af hólmi, segir Óskar Bergsson, kjósum við flugvöllinn burt úr Vatnsmýrinni. Meira
17. mars 2001 | Aðsent efni | 951 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk fremur en flugvélar

Árni Johnsen er fljótari niður á þing frá Vestmannaeyjum, segir Andrés Magnússon, en frá heimili sínu í Breiðholti. Meira
17. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 621 orð | ókeypis

Framtíðarsýn

ÞEGAR rætt er um tilveru Reykjavíkurflugvallar virðast menn oft gleyma að lesa sér aðeins til og skoða staðreyndir. Tómas Ingi Olrich alþingismaður skrifar í Mbl. þ. 15.03. '01 á þann veg að bersýnilegt er að hann gerir þetta ekki. Meira
17. mars 2001 | Aðsent efni | 399 orð | 1 mynd | ókeypis

Hugmyndaauðgi í frekju

Það væri hægt að skilja neikvæð viðbrögð, segir Börkur Gunnarsson, ef um væri að ræða að setja verksmiðju nálægt húseigendum við Arnarnesvog, en svo er ekki. Meira
17. mars 2001 | Aðsent efni | 948 orð | 1 mynd | ókeypis

Höfundarréttarskattur

Það er eins og þingmenn hafi ekki áttað sig á þessari mótsagna-kenndu gjaldtöku, segir Ari Jóhannesson, sem skapar fleiri vandamál en hún leysir. Meira
17. mars 2001 | Aðsent efni | 216 orð | 1 mynd | ókeypis

Höldum (flug-)leiðum opnum

Sú eina skynsamlega ákvörðun sem við getum tekið, segir Friðrik Pálsson, er að greiða atkvæði með því að flugvöllurinn verði áfram í Vatnsmýrinni. Meira
17. mars 2001 | Aðsent efni | 1057 orð | ókeypis

Íslenskt mál

Um mannanöfn, fyrsti hluti Í mannanafnafræðum (onomastics) er margt sem við vitum ekki. Til dæmis skortir okkur þekkingu á hugsunarhætti og trúarlífi áa okkar. Meira
17. mars 2001 | Aðsent efni | 1076 orð | 1 mynd | ókeypis

Kjósum flugvöllinn í Reykjavík

Sterk staða borgarinnar er m.a. vegna þess, segir Jóna Gróa Sigurðardóttir, að hún er miðstöð samgangna í landinu í víðasta skilningi. Meira
17. mars 2001 | Aðsent efni | 542 orð | 1 mynd | ókeypis

Krummaskuð við Faxaflóa

Það er nú alls ekkert víst, segir Reynir Antonsson, að allir þeir sem til Reykjavíkur hafa flutt hafi gert það vegna þess hversu gaman sé að eiga þar heima. Meira
17. mars 2001 | Aðsent efni | 891 orð | 2 myndir | ókeypis

Kvótinn og byggðirnar

Mjög vafasamt er, segja Ásgeir Jónsson og Sveinn Agnarsson, að höft á framsali aflaheimilda geti talist góð byggðastefna. Meira
17. mars 2001 | Aðsent efni | 1161 orð | 1 mynd | ókeypis

Larsen enn að

8.-18.3 2001 Meira
17. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 239 orð | ókeypis

Leitað að Lance Eric Neill frá Nýja-Sjálandi

MAÐUR á Nýja-Sjálandi leitar bróður síns sem hugsanlega gæti bjargað lífi systur þeirra, en bróðirinn lét síðast vita af sér á Íslandi fyrir um það bil sex árum. Meira
17. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 776 orð | ókeypis

(Matt. 6, 30.)

Í dag er laugardagur 17. mars, 76. dagur ársins 2001. Geirþrúðardagur. Orð dagsins: Fyrst Guð skrýðir svo gras vallarins, sem í dag stendur, en á morgun verður í ofn kastað, skyldi hann þá ekki miklu fremur klæða yður, þér trúlitlir! Meira
17. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 323 orð | 3 myndir | ókeypis

Mál myndanna

Í LESBÓK Morgunblaðsins 3. febrúar síðastliðinn er fjallað um sýningu Blaðaljósmyndarafélags Íslands er stóð yfir fyrir stuttu í Gerðarsafni - Listasafni Kópavogs. Meira
17. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 434 orð | ókeypis

Nokkrir vinir og kunningjar Víkverja eiga...

Nokkrir vinir og kunningjar Víkverja eiga börn sem verða fermd á næstunni. Það er misjafnt hvernig staðið er að fermingarundirbúningi og veisluhöldum. Sumir sem Víkverji þekkir baka sjálfir eða elda og halda veisluna heima eða í sal eftir aðstæðum. Meira
17. mars 2001 | Aðsent efni | 186 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjálfsbjörg gengur í hús

Áróðursmerki til sölu, segir Helgi Jasonarson. Honum hugnaðist ekki tilboðið. Meira
17. mars 2001 | Aðsent efni | 1798 orð | 1 mynd | ókeypis

Sleggjudómar Náttúrufræðistofnunar

Svo virðist sem gagnrýna hugsun vanti hjá starfsmönnum Náttúrufræðistofnunar sem fjalla um skógræktarmál, segir Einar Gunnarsson. Það er bagalegt því stofnanir, sem ætlað er að fást við vísindi, verða að temja sér akademísk vinnubrögð og þankagang. Meira
17. mars 2001 | Aðsent efni | 914 orð | 1 mynd | ókeypis

Staða byggðamála á www.valgerdur.is

Það má líka spyrja sjálfan sig að því, segir Árni Halldórsson, hversu ,,umhverfisvænt" það er að staðsetja nýtt álver og fiskeldi í sama landshlutanum. Hvað er ,,bærilegt"? Meira
17. mars 2001 | Aðsent efni | 718 orð | ókeypis

Stalín og sveskjurnar

Í Kaliforníu skirrast menn ekki við að henda hinu gamla út fyrir nýtt. Og ef það er ekki hægt skipta þeir bara um nafn á því gamla, í þeirri von að það gangi í endurnýjun lífdaganna. Stundum lánast nafnbreytingarnar ágætlega, en oft verða menn líka að sætta sig við háðsglósur þeirra sem átta sig ekki á mikilvægi markaðssetningar. Meira
17. mars 2001 | Aðsent efni | 641 orð | 1 mynd | ókeypis

Til hvers er verið að kjósa?

Ég held að nú sé komið að okkur Reykvíkingum, segir Þórarinn Stefánsson, að bjarga stjórnmálamönn-unum okkar úr þeirri sjálfheldu sérhagsmuna, sem þeir hafa komið sér í. Meira
17. mars 2001 | Aðsent efni | 938 orð | 1 mynd | ókeypis

Tónlistarhús og kjör hljóðfæraleikara

Ég vona að sá tími komi fljótlega, segir Súsanne Ernst, að tónlistarhús rísi yfir Sinfóníuhljómsveit Íslands. Meira
17. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 682 orð | ókeypis

Um flugvöll fyrir innanlandsflug

ÞÓ SVO að það búi meirihluti þjóðarinnar á suðvesturhorninu, þá varðar landsbyggðina um staðsetningu flugvallar fyrir innanlandsflug ekki bara höfuðborgarbúa. Meira
17. mars 2001 | Aðsent efni | 843 orð | 1 mynd | ókeypis

Um greiningu og ráðgjöf III

Unnið er út frá snemmtækri íhlutun, segir Brjánn Franzson, sem felst í að stilla foreldrunum upp við vegg. Meira
17. mars 2001 | Aðsent efni | 428 orð | 1 mynd | ókeypis

Um Ríkisútvarpið

Fráleitt er að svo dyggir þjónar menntamálaráðherra, segir Jón Sigurðsson, leggi annað til í þessum efnum en það, sem ráðherrann vill. Meira
17. mars 2001 | Aðsent efni | 565 orð | 1 mynd | ókeypis

Vaktarahúsið í Grjótaþorpi - í öðru ljósi

Það er því ærin ástæða til að vara við of mikilli framkvæmdagleði, segir Alda Bjarnadóttir, í þessu samhengi því eftir allt eru það skattborgararnir sem greiða kostnaðinn. Meira
17. mars 2001 | Aðsent efni | 424 orð | 1 mynd | ókeypis

Vatnsmýrin og Staðardagskrá 21

Byggð á flugvallarsvæðinu, segir Guðrún Jónsdóttir, er því í anda Staðardagskrár 21. Meira
17. mars 2001 | Aðsent efni | 629 orð | 1 mynd | ókeypis

Verum með og höldum velli

Breyttur Reykjavíkurflugvöllur með tveimur brautum og þjónustumiðstöð við Loftleiðahótelið, segir Ásta R. Jóhannesdóttir, er góður kostur fyrir alla landsmenn. Meira
17. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 93 orð | ókeypis

VÍSUR ÚR VATNSMÝRINNI

Manstu hversu oft við í æfintýri lentum, þegar sumarsólin hlý seig hjá Beneventum? Ungir sveinar urðu þá ekki á sporin nízkir, og flestir virtust verða á vorin rómantískir. Meira
17. mars 2001 | Aðsent efni | 456 orð | 1 mynd | ókeypis

Það er bjart framundan

Nauðsynlegt er að velja varaformann sem höfðar til almennra kjósenda, segir Brynhildur Bergþórsdóttir. Það gerir Jónína Bjartmarz. Meira
17. mars 2001 | Aðsent efni | 366 orð | 1 mynd | ókeypis

Þegar pólitíkin ber lýðræðið ofurliði

Virðing fyrir lýðræðinu og lýðræðislegum ákvörðunum, segir Inga Jóna Þórðardóttir, birtist ekki í vinnubrögðum R-listans. Meira

Minningargreinar

17. mars 2001 | Minningargreinar | 430 orð | 1 mynd | ókeypis

ANNA MAGNÚSDÓTTIR

Anna Magnúsdóttir fæddist í Stykkishólmi 9. janúar 1909. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum í Reykjavík 4. mars síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Grensáskirkju 12. mars. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2001 | Minningargreinar | 1434 orð | 1 mynd | ókeypis

GUÐRÚN MAGNÚSDÓTTIR

Guðrún Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 7. ágúst 1945. Hún lést á Landspítalanum, Fossvogi 19. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Magnús H. Jónsson, f. 25. febrúar 1914, í Eyvík á Grímstaðaholti, d. 7. mars. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2001 | Minningargreinar | 677 orð | 1 mynd | ókeypis

GUNNAR KARL ÞORGEIRSSON

Gunnar Karl Þorgeirsson fæddist á Karlsskála í Grindavík 25. mars 1940, heima hjá Guðrúnu föðurömmu sinni. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 8. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þorgeir Óskar Karlsson, f. 5.3. 1917, d. 26.10. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2001 | Minningargreinar | 7633 orð | 1 mynd | ókeypis

JÓN ÓLAFSSON

Jón Ólafsson fæddist í Eystra-Geldingaholti í Gnúpverjahreppi 15. október 1920. Foreldrar hans voru hjónin Ólafur Jónsson, f. 22.2. 1888, d. 31.1. 1983, bóndi í Eystra-Geldingaholti og Pálína Guðmundsdóttir, f. 27.6. 1891, d. 28.9. 1978. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2001 | Minningargreinar | 862 orð | 1 mynd | ókeypis

JÓN SVEINSSON

Jón Sveinsson fæddist á Hofsstöðum í Reykhólasveit hinn 5. apríl 1911. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness hinn 7. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru þau Sveinn Sæmundsson, f. 23. maí 1879, d. 26. nóvember 1949, og Sesselja Oddmundsdóttir, f. 20. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2001 | Minningargreinar | 710 orð | 1 mynd | ókeypis

KLARA TRYGGVADÓTTIR

Klara Tryggvadóttir fæddist á Hólum í landi Hauksstaða í Vopnafirði 7. febrúar 1908. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Húsavík 13. febrúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Húsavíkurkirkju 24. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2001 | Minningargreinar | 1956 orð | 1 mynd | ókeypis

ÓLÖF SNORRADÓTTIR

Ólöf Snorradóttir fæddist 15. október 1943 á Akureyri. Hún lést 4. mars síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Garpsdalskirkju 10. mars. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2001 | Minningargreinar | 1382 orð | 1 mynd | ókeypis

SIGURBJÖRN HANSSON

Sigurbjörn Hansson fæddist að Ytri-Tungu í Breiðuvík 24. nóvember 1919. Hann lést á heimili sínu, Selhóli á Hellissandi, hinn 11. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þóra Sigurbjörnsdóttir og Hans Bjarni Jensson. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 724 orð | ókeypis

Almenn lækkun hlutabréfa í vikunni

HLUTABRÉF á helstu mörkuðum heims héldu áfram að lækka í vikunni. Það sem einkennir lækkunina nú er hversu víðtæk hún er og hvað hún nær til margra greina atvinnulífsins. Meira
17. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 551 orð | 1 mynd | ókeypis

Aukinn hagnaður fyrir afskriftir

HAGNAÐUR Baugs hf. dróst saman um 9% milli ára og var 591 milljón króna í fyrra. Þessi niðurstaða er undir spá fjármálafyrirtækja sem nam 641 milljón króna að meðaltali. Meira
17. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 1809 orð | 1 mynd | ókeypis

Blindflug í efnahagsmálum mikið hættuspil

Á Iðnþingi kom m.a fram að Samtök iðnaðarins vilja kasta íslensku krónunni, ganga í ESB og taka upp evruna. Þá segir formaður samtakanna að hættulegt sé að bíða með að slaka á klónni í vaxtamálum og líkir efnahagsstjórninni við blindflug þar sem nýjar upplýsingar um stöðu mála skorti. Meira
17. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 2083 orð | ókeypis

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 15.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 15.03.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 290 170 226 72 16.240 Gellur 325 300 318 100 31.750 Grásleppa 48 30 45 5.166 232.358 Hlýri 90 86 88 35 3. Meira
17. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 10 orð | ókeypis

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
17. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 628 orð | 1 mynd | ókeypis

Hagnaður Lyfjaverslunar Íslands um 42 milljónir

HAGNAÐUR af rekstri Lyfjaverslunar Íslands hf. nam 41,7 milljónum króna eftir skatta á síðasta ári samanborið við 58,0 milljónir árið áður. Meira
17. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 258 orð | ókeypis

Hugbúnaður og erfðamengi mannsins

HJÁ Íslenskri erfðagreiningu hefur verið unnið að því að setja saman hugbúnaðarkerfi sem veitir notendum aðgang að ýmsum upplýsingum um erfðamengi mannsins. Meira
17. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 89 orð | ókeypis

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.211,46 -0,18 FTSE 100 5.562,80 -2,90 DAX í Frankfurt 5.734,49 -2,64 CAC 40 í París 5. Meira
17. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 101 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýr talsmaður Landssíma Íslands

HEIÐRÚN Jónsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður upplýsinga- og kynningardeildar Landssíma Íslands og mun hún hefja störf í byrjun apríl. Heiðrún lauk kandidatsprófi frá lagadeild Háskóla Íslands árið 1995 og varð héraðsdómslögmaður frá árinu 1996. Meira
17. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 816 orð | ókeypis

Snjallkort í stað sundmiða

ÍÞRÓTTA- og tómstundaráð Reykjavíkur, ÍTR, hefur gert samkomulag við Smartkort ehf. um rafrænt miðaútgáfukerfi fyrir Sundlaugar Reykjavíkur. Meira
17. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 77 orð | ókeypis

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 16.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 16.3. 2001 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. Meira

Daglegt líf

17. mars 2001 | Neytendur | 934 orð | 1 mynd | ókeypis

Rétti tíminn til að setja niður fræ og lauka

UM ÞESSAR mundir er kjörinn tími til að setja niður fræ og lauka. Birtan er orðin nægilega mikil og forræktun getur því farið af stað í gluggum, garðstofum og sólstofum landsmanna. Útiplöntur mega síðan fara út í garð í júní. Meira
17. mars 2001 | Neytendur | 293 orð | 1 mynd | ókeypis

Þrjú rjómabollusýni voru gölluð

ÞEGAR heilbrigðiseftirlitin á höfuðborgarsvæðinu könnuðu á bolludag ástand hefðbundinna gerdeigsbolla með rjóma kom í ljós að 20 rjómabollusýni af 23 reyndust í lagi. Þrjú sýni voru gölluð. Meira

Fastir þættir

17. mars 2001 | Fastir þættir | 315 orð | 1 mynd | ókeypis

Auglýsingar geta ráðið fæðuvali smábarna

BÖRN allt niður í tveggja ára aldur kunna að verða fyrir áhrifum af 30 sekúndna sjónvarpsauglýsingum er varðar matarval, að því er vísindamenn segja. Meira
17. mars 2001 | Fastir þættir | 90 orð | 2 myndir | ókeypis

Beinakerling og pílagrímar

Myndabrengl varð þegar grein Árna Björnssonar þjóðháttafræðings um Beinakerlingu á Sprengisandi birtist hér í blaðinu fyrir hálfum mánuði. Meira
17. mars 2001 | Fastir þættir | 101 orð | ókeypis

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík...

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði Glæsibæ. Fimmtud. 8. mars 2001. 26 pör. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S: Haukur Guðmundss. -Þorsteinn Sveinss. 263 Eysteinn Einarss. - Aðalbj. Benediktss. 251 Anna Jónsd. Meira
17. mars 2001 | Fastir þættir | 195 orð | ókeypis

Bridsfélag Hafnarfjarðar Mánudaginn 12.

Bridsfélag Hafnarfjarðar Mánudaginn 12. mars var önnur lota í vorbarómeter félagsins spiluð. Hæstri kvöldskor náðu þá þessi pör: Dröfn Guðmundsd. - Ásgeir Ásbjörnss. 36 Haraldur Hermannss. - Jón Ingi Jónss. 28 Gunnlaugur Óskarss. - Þórarinn Sófuss. Meira
17. mars 2001 | Fastir þættir | 355 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

SUÐUR á glæsileg spil og opnar rólega á einu hjarta. Makker svarar með tveimur tíglum, sem er krafa í geim, en suður fer strax að hugsa um stærri hluti - hálfslemmu eða jafnvel alslemmu: Suður gefur; allir á hættu. Meira
17. mars 2001 | Í dag | 1521 orð | 1 mynd | ókeypis

Dalvíkurkirkja endurvígð

BISKUP Íslands, herra Karl Sigurbjörnsson, endurvígir Dalvíkurkirkju sunnudaginn 18. mars kl. 14 og mun hann jafnframt flytja predikun. Sóknarprestur, séra Magnús G. Gunnarsson og séra Jón Helgi Þórarinsson þjóna fyrir altari. Meira
17. mars 2001 | Fastir þættir | 709 orð | 1 mynd | ókeypis

Draumur og þroski

Þú sérð ísskápinn kaldan að innan, með snjó og ævarandi vetri, vertrarafkimi. Þú sérð sjónvarpið, það sýnir mér allan hinn stríðandi heim, kvöld-brandara-miðdepill. Meira
17. mars 2001 | Fastir þættir | 192 orð | 1 mynd | ókeypis

Dregið í undanúrslitum Íslandsmótsins í sveitakeppni

Undankeppni MasterCard-mótsins verður haldin í Þönglabakkanum 30. mars til 1. apríl en þá keppa 40 sveitir úr öllum landshlutum um 10 sæti í úrslitunum sem verða spiluð 11.-14. apríl. Meira
17. mars 2001 | Fastir þættir | 66 orð | ókeypis

Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK í Gullsmára spilaði...

Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK í Gullsmára spilaði tvímenning á tíu borðum mánudaginn 12. marz. Miðlungur 168. Efst vóru: NS Karl Gunnarsson og Erns Backmann 205 Díana Kristjánsd. og Ari Þórðarson 201 Helga Helgad. og Þórhildur Magnúsd. Meira
17. mars 2001 | Fastir þættir | 416 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvar er húmorinn í heilanum?

ÞAÐ er allur munur á litlum og kurteislegum brandara sem maður segir aldraðri frænku sinni og flóknari og jafnvel vafasömum brandara sem maður segir skólabróður sínum. Meira
17. mars 2001 | Fastir þættir | 1287 orð | 2 myndir | ókeypis

Hvernig er orðið "algrím" til komið?

Undanfarna viku hafa birst á Vísindavefnum svör um 5 hæstu fjöll Íslands, sortuæxli, sýrustig, algrím, gerviþyngdarafl og hnattvæðingu. Auk þess hefur það verið rætt hvort orðasamböndin "getur ekki" og "mun aldrei" séu notuð óeðlilega mikið á Vísindavefnum. Slóð vefsetursins er www.visindavefur.hi.is. Meira
17. mars 2001 | Í dag | 2002 orð | 1 mynd | ókeypis

(Lúk. 11.)

Jesús rak út illan anda. Meira
17. mars 2001 | Fastir þættir | 442 orð | 1 mynd | ókeypis

Námskeið á Netinu

NÁMSKEIÐ Bandarísku lungnasamtakanna fyrir reykingafólk sem vill losna undan ánauð nikótínsins tekur sjö vikur og nemendurnir geta sjálfir ákveðið hvenær þeir mæta í tíma. Hvort heldur er í bítið eða rétt fyrir svefninn. Meira
17. mars 2001 | Fastir þættir | 294 orð | ókeypis

Offitulyf niðurgreitt

NEFND á vegum breskra stjórnvalda hefur lagt til að megrunarlyfið Xenical verði niðurgreitt fyrir offitusjúklinga. Sú niðurgreiðsla verður þó bundin ákveðnum skilyrðum. Meira
17. mars 2001 | Fastir þættir | 703 orð | 1 mynd | ókeypis

Óeðlilega mikil svitamyndun

Spurning: Ég skrifa þér í von um að þú getir hjálpað mér varðandi vandamál sem tvö af þremur börnum mínum eru að vandræðast með dags daglega. Meira
17. mars 2001 | Fastir þættir | 139 orð | ókeypis

Plástur og stautur saman besta aðferðin

TVEIR skammtar af nikótíni eru betri en einn ef maður vill hætta að reykja, samkvæmt niðurstöðum rannsóknar er gerð var í Frakklandi. Meira
17. mars 2001 | Fastir þættir | 159 orð | 1 mynd | ókeypis

SkÁk - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Jóhann Hjartarson varð Íslandsmeistari í atskák fyrir skömmu í fyrsta sinn. Hann bar sigurorð af Helga Ólafssyni í úrslitaeinvígi. Í 16 manna úrslitum mótsins kepptu m.a. Friðrik Ólafsson (2490) og Bragi Halldórsson (2310). Meira
17. mars 2001 | Fastir þættir | 187 orð | ókeypis

Verkjalyf í nefúða

LÆKNAR í Bretlandi segja að verkjalyf, sem gefið er með nefúða, sé jafn áhrifaríkt, hraðvirkara og sársaukaminna en að gefa það með sprautu þegar beinbrot er meðhöndlað. Dr. Meira

Íþróttir

17. mars 2001 | Íþróttir | 462 orð | ókeypis

Atli blæs til sóknar

ATLI Eðvaldsson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, tilkynnti í gær hvaða átján leikmenn skipa hóp þann sem fer til Búlgaríu á þriðjudaginn og mætir heimamönnum í undankeppni HM á laugardaginn eftir viku. Í hópnum er mikið af sóknarmönnum en tiltölulega fáir varnarmenn og því ljóst að blása á til sóknar í Sofíu, enda eru þrettán leikmenn í hópnum sem hafa skorað mark í landsleik. Meira
17. mars 2001 | Íþróttir | 131 orð | ókeypis

Birgir Leifur í góðri stöðu

BIRGIR Leifur Hafþórsson, kylfingur frá Akranesi, er í 29.-34. sæti eftir tvo fyrstu dagana á Madeira-mótinu í golfi sem er liður í evrópsku mótaröðinni og stendur yfir á portúgölsku eyjunni Madeira. Meira
17. mars 2001 | Íþróttir | 150 orð | ókeypis

Bunce kemur til Blika

BREIÐABLIK hefur komist að samkomulagi við nýsjálenska landsliðsmanninn Che Bunce um að leika með félaginu í sumar. Meira
17. mars 2001 | Íþróttir | 411 orð | 1 mynd | ókeypis

Bæjarar fá tækifæri til að hefna ófaranna

"BAYERN vill örugglega ná fram hefndum, en við eigum frábærar minningar frá úrslitaleiknum," sagði Ken Merrett, stjórnarmaður Manchester United, eftir að ljóst varð að liðin, sem léku til úrslita 1999, mættust í átta liða úrslitum... Meira
17. mars 2001 | Íþróttir | 57 orð | ókeypis

Dagný fjórða í Þýskalandi

DAGNÝ Linda Kristjánsdóttir hafnaði í gær í fjórða sæti í bruni á þýska meistaramótinu í alpagreinum skíðaíþrótta sem nú stendur yfir í Altenmarkt í Austurríki. Hún varð tveimur sekúndum á eftir sigurvegaranum en Dagný varð í 16. Meira
17. mars 2001 | Íþróttir | 666 orð | ókeypis

Ellefti sigur KA í tólf leikjum

ÉG er ánægður með baráttuna í liðinu og strákarnir voru einbeittir allan tímann," sagði Atli Hilmarsson þjálfari KA eftir sigur á FH í gærkvöldi, 25:21. Meira
17. mars 2001 | Íþróttir | 40 orð | ókeypis

Fjöldi leikja U T Mörk Stig...

Fjöldi leikja U T Mörk Stig Fram 19 14 5 513:429 28 Haukar 19 14 5 547:464 28 KA 20 14 6 519:475 28 Afturelding 19 12 7 517:475 24 ÍR 19 11 8 435:424 22 Grótta/KR 19 11 8 449:463 22 Valur 20 10 10 473:442 20 FH 20 10 10 477:452 20 ÍBV 19 8 11 495:513 16... Meira
17. mars 2001 | Íþróttir | 46 orð | 1 mynd | ókeypis

FRAM sigraði FH, 24:21, í átta...

FRAM sigraði FH, 24:21, í átta liða úrslitum 1. deildar kvenna í handknattleik í gærkvöld og hefur þar með forystu, 1:0, í einvígi liðanna. Á myndinni til vinstri brýst Marina Zoueva, sem var atkvæðamest Framkvenna og skoraði 8 mörk, í gegnum vörn FH. Meira
17. mars 2001 | Íþróttir | 101 orð | ókeypis

Graham leystur frá störfum

GEORGE Graham var í gær leystur frá störfum knattspyrnustjóra Tottenham, eftir að hafa stýrt liðinu undanfarin tvö ár. "Ég átti lokaðan fund með George Graham og David Pleat í vikunni og sá síðan hin ýmsu atriði fundarins í fjölmiðlum. Meira
17. mars 2001 | Íþróttir | 872 orð | ókeypis

HANDKNATTLEIKUR Fram - FH 24:21 Framhúsið,...

HANDKNATTLEIKUR Fram - FH 24:21 Framhúsið, 8-liða úrslit um Íslandsmeistaratitil kvenna í handknattleik, fyrri/fyrsti leikur, föstudaginn 16. mars 2001. Gangur leiksins : 0:1, 3:2, 4:4, 6:8, 8:8, 10:10, 11:12 , 13:15, 17:19, 22:19, 23:20, 24:21. Meira
17. mars 2001 | Íþróttir | 229 orð | ókeypis

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: 1.

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: 1. deild karla: Smárinn:Breiðablik - Fram 16.30 Úrslitakeppni kvenna, 8-liða úrslit: Hlíðarendi:Valur - Haukar 16 Víkin:Víkingur - Stjarnan 16 Ef þarf þriðja leikinn, verða þeir á Ásvöllum og Ásgarði á mánudagskvöld kl. 20.... Meira
17. mars 2001 | Íþróttir | 664 orð | ókeypis

Hraði, fjör og skemmtun

Hraði, fjör og skemmtun var aðalsmerki Fram og FH þegar liðin mættust í fyrsta leik átta liða úrslitanna í 1. deild kvenna í Framheimilinu í gær. Eftir jafnan og spennandi leik höfðu Framarar betur á endasprettinum og sigruðu 24:21. Í Vestmannaeyjum unnu Íslands- og bikarmeistararnir öruggan sigur á Gróttu/KR 27:19. Meira
17. mars 2001 | Íþróttir | 359 orð | ókeypis

Keflavík braut KFÍ á bak aftur í framlengingunni

ÞETTA var barningur með tilheyrandi spennu og framlengingu eins og úrslitakeppni á að vera," sagði Keflvíkingurinn Kristín Blöndal eftir 79:67-sigur á Ísfirðingum, en liðin léku fyrsta leik sinn í undanúrslitum Íslandsmótsins í körfuknattleik kvenna í Keflavík í gærkvöldi. Spennan var öllu minni í hinum leiknum í gærkvöldi þar sem KR burstaði lið ÍS, 79:20. Meira
17. mars 2001 | Íþróttir | 354 orð | ókeypis

Keflvíkingar byrjuðu af miklum krafti en...

EINUNGIS fyrstu þrjár mínúturnar í leik Keflavíkur og Hamars í fyrsta undanúrslitaleik liðanna í Keflavík í gærkvöldi voru spennandi. Þá voru Hvergerðingar með fjögurra stiga forskot en næstu 8 mínútur sneru Keflvíkingar taflinu alveg við með því að skora næstu 19 stig og ná öruggri forystu. Hvergi var slegið af, þeir juku forystuna og höfðu að lokum 34 stiga sigur, 103:69. Keflvíkingar unnu einnig báða leikina í deildinni en Hamarsmenn náðu sér niðri á þeim og slógu út úr bikarkeppninni. Meira
17. mars 2001 | Íþróttir | 139 orð | ókeypis

Kjartan til Haugesund

KJARTAN Antonsson, knattspyrnumaður úr ÍBV, fer til Noregs á miðvikudaginn, dvelur hjá 1. deildarfélaginu Haugesund í nokkra daga og spilar með því æfingaleik. Meira
17. mars 2001 | Íþróttir | 235 orð | 1 mynd | ókeypis

RAGN AR Óskarsson skoraði 5 mörk...

RAGN AR Óskarsson skoraði 5 mörk fyrir Dunkerque í gærkvöld, eitt þeirra úr vítakasti, þegar lið hans sigraði Angers , 25:24, í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Dunkerque er áfram í 7. Meira
17. mars 2001 | Íþróttir | 159 orð | ókeypis

Rakel í hópinn hjá Charge

RAKEL Ögmundsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu úr Breiðabliki, er gengin til liðs við bandaríska félagið Philadelphia Charge, sem leikur í hinni nýju atvinnudeild Bandaríkjanna. Meira
17. mars 2001 | Íþróttir | 330 orð | ókeypis

Sigurður sagði að allir sem hann...

ÞRÍR nýliðar eru í landsliðshópi Sigurður Grétarssonar, landsliðsþjálfara knattspyrnulandsliðsins sem skipað er leikmönnum 21 árs og yngri. Liðið mætir Búlgörum í undankeppni EM á föstudaginn kemur í Vratza í Búlgaríu. Meira
17. mars 2001 | Íþróttir | 125 orð | ókeypis

Örn setti þrjú met

ÖRN Arnarson úr Sundfélagi Hafnarfjarðar setti í gær þrjú Íslandsmet á fyrsta keppnisdegi innanhússmeistaramótsins í Vestmannaeyjum, og átti að auki þátt í því fjórða. Meira

Úr verinu

17. mars 2001 | Úr verinu | 213 orð | 1 mynd | ókeypis

Bagalegt að fá verkfall

"VIÐ erum ekki alveg sáttir við verkfallið. Ég greiddi reyndar atkvæði með verkfalli á sínum tíma. Ég vildi fá leiðréttingu á lífeyrisgreiðslum sem löngu er orðið tímabært. Meira
17. mars 2001 | Úr verinu | 155 orð | 1 mynd | ókeypis

Kröfur eiga rétt á sér

"ÞAÐ er auðvitað enginn sáttur við að vera kominn í verkfall. Verkfall er alltaf neyðarúrræði en það er auðvitað forkastanlegt að ekki skuli vera búið að semja við okkur um árabil og að við þurfum að grípa til þessara aðgerða. Meira
17. mars 2001 | Úr verinu | 352 orð | 1 mynd | ókeypis

Lendum í slagnum með þeim stóru

"VERKFALLIÐ kemur á versta tíma fyrir vertíðarbátana. Meira
17. mars 2001 | Úr verinu | 222 orð | ókeypis

Lízt illa á þetta verkfall

"MÉR lízt mjög illa á þetta verkfall. Það virðist lítill samningsvilji. Miðað við það sem maður heyrir er ég mjög svartsýnn á að þetta leysist á næstunni. Meira
17. mars 2001 | Úr verinu | 150 orð | 1 mynd | ókeypis

Segja að sýna þurfi samstöðu

VERKFALL um 7.000 sjómanna á skipum stærri en 12 tonn hófst laust fyrir miðnætti á fimmtudag. Verkfallið leggst misjafnlega í þá sjómenn sem Morgunblaðið ræddi við á Suðurnesjum í gær. Meira
17. mars 2001 | Úr verinu | 166 orð | 1 mynd | ókeypis

Tími til kominn

"ÞAÐ var tími til kominn að beita verkfallsákvæðinu í kjarabaráttunni. Meira

Lesbók

17. mars 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1019 orð | 1 mynd | ókeypis

AÐGREINING EFTIR KYNFERÐI

AÐ hugleiða tíðarandann í aldarbyrjun leiðir okkur bæði til fortíðar og framtíðar. Meira
17. mars 2001 | Menningarblað/Lesbók | 248 orð | 1 mynd | ókeypis

Árekstur abstrakt listar og myndskreytinga

SÝNINGIN Hærra til þín, trúarleg minni í vestnorrænni myndlist sem sl. Meira
17. mars 2001 | Menningarblað/Lesbók | 22 orð | ókeypis

BERLÍNARMÚRINN

Þótt berlínarmúrinn sé hruninn á milli okkar er óvíst að við getum sameinast um austrið í mér og vestrið í þér og farsæla... Meira
17. mars 2001 | Menningarblað/Lesbók | 43 orð | 1 mynd | ókeypis

Borgin

er líkami menningarinnar segir Þórður Ben. Sveinsson í grein um almenna þýðingu byggingar- og skipulagslistar fyrir líf og menningu. Meira
17. mars 2001 | Menningarblað/Lesbók | 2377 orð | 1 mynd | ókeypis

BORGIN ER LÍKAMI MENNINGARINNAR

"Borg, sem væri svar íslenskrar menningar við íslenskum skilyrðum. Býr íslensk menning yfir þeim hæfileikum að taka slíkt mál fyrir og leysa það af einhverri kunnáttu? Eða sitjum við áfram við þá - þið fyrirgefið mér - daufu stefnu- og myndleysu sem funksjónalisminn færði okkur, og ýtti okkur á aftasta bekk meðal borga?" Meira
17. mars 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1055 orð | 3 myndir | ókeypis

BREYTINGAR Á SKIPULAGI FLUGVALLARSVÆÐISINS

"Allar tillögurnar miða að því að fella flugvöllinn inn í núverandi aðalskipulag og sýna fram á möguleika þess að flugvöllurinn og starfsemi tengd honum geti búið í sátt og samlyndi við ört vaxandi borg." Meira
17. mars 2001 | Menningarblað/Lesbók | 962 orð | 3 myndir | ókeypis

Girndarmorð oggreftrunar-sýki

Í kvöld verður frumsýnt á Stóra sviði Borgarleikhússins gamanleikritið Blúndur og blásýra eftir Joseph Kesselring. Hávar Sigurjónsson hitti Ásdísi Þórhallsdóttur leikstjóra á barmi frumsýningar. Meira
17. mars 2001 | Menningarblað/Lesbók | 196 orð | 1 mynd | ókeypis

HELGA SNÝR Á LOÐINBARÐA

BRÚÐULEIKURINN Loðinbarði eftir Hallveigu Thorlacius verður frumsýndur í Gerðubergi í dag laugardag kl. 14. Meira
17. mars 2001 | Menningarblað/Lesbók | 487 orð | ókeypis

Hetja hugmynda

Í bókinni "Dr. Criminale" sem kom út 1992 lýsir Bradbury af miklu innsæi manni af þeirri kynslóð sem mótaðist af kalda stríðinu og hinni gömlu heimsmynd eftirstríðsáranna. Meira
17. mars 2001 | Menningarblað/Lesbók | 55 orð | ókeypis

Leikarar og listrænir stjórnendur

BLÚNDUR OG BLÁSÝRA eftir Joseph Kesselring í þýðingu Karls Ágústs Úlfssonar. Leikgerð : Ásdís Þórhallsdóttir. Tónlist : Baldur Már Arngrímsson. Lýsing : Kári Gíslason. Leikgervi : Sóley Björt Guðmundsdóttir: Leikmynd og búningar : Þórunn María... Meira
17. mars 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1619 orð | 1 mynd | ókeypis

LJÓÐAGENIN OG HINAR ÓREGLULEGU LÍNUR

Guðrún Gunnarsdóttir opnar einkasýningu í dag í Listasafni ASÍ á Freyjugötunni og sýnir þrívíð ljóð unnin úr vírum og pappírsþráðum. ÞORVARÐUR HJÁLMARSSON hitti listakonuna að máli. Meira
17. mars 2001 | Menningarblað/Lesbók | 850 orð | ókeypis

MATARMENNING

Eitt sem lítið breytist á þriðja árþúsundinu er bragðið, bragð af mat og drykk. Verður það ekki hið sama um ófyrirsjáanlega framtíð í grundvallaratriðum? Maðurinn er og hefur lengi verið toppurinn í fæðukeðjunni. Meira
17. mars 2001 | Menningarblað/Lesbók | 18 orð | 1 mynd | ókeypis

Málrækt

hvernig, hvers vegna? er heiti greinar Ara Páls Kristinssonar þar sem fjallað er um íslenska málstefnu, málrækt og... Meira
17. mars 2001 | Menningarblað/Lesbók | 3353 orð | 1 mynd | ókeypis

MÁLRÆKT: HVERNIG, HVERS VEGNA?

Aðalatriði íslenskrar málræktar eru annars vegar varðveisla íslenskunnar og hins vegar efling hennar og til grundvallar liggur sú málpólitíska afstaða að íslenska verði áfram opinbert mál í landinu. Hér er fjallað um íslenska málstefnu og stöðu tungunnar í alþjóðlegu samhengi. Meira
17. mars 2001 | Menningarblað/Lesbók | 36 orð | 1 mynd | ókeypis

Messa í c-moll

eftir W.A. Mozart mun hljóma í Langholtskirkju í dag og á morgun kl. 17. Flytjendur eru Söngsveitin Fílharmónía ásamt kammersveit og fjórum einsöngvurum. Bernharður Wilkinsson stjórnandi segist eftir sig eftir hverja æfingu, slík sé snilldin í... Meira
17. mars 2001 | Menningarblað/Lesbók | 88 orð | ókeypis

Nýjar bækur frá Rowling

J.K. ROWLING, rithöfundur bókanna um Harry Potter hefur nú gefið út tvær nýjar bækur sem tengjast sögunni um Potter og félaga hans. Meira
17. mars 2001 | Menningarblað/Lesbók | 356 orð | ókeypis

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Árnastofnun, Árnagarði: Handritasýning opin kl. 14-16. Til 15. maí. Gallerí Reykjavík: Derek Mundell. Til 31. mars. Gallerí Sævars Karls: Katrín Sigurðardóttir. Til 29. mars. Gerðarsafn: Úr einkasafni Sverris Sigurðssonar. Til 31. mars. Meira
17. mars 2001 | Menningarblað/Lesbók | 42 orð | 1 mynd | ókeypis

Pútnamamma Vermeers

VERKIÐ á myndinni er eftir hollenska listamanninn Johannes Vermeer og nefnist Pútnamamman. Meira
17. mars 2001 | Menningarblað/Lesbók | 826 orð | 3 myndir | ókeypis

"EFTIR MIG EFTIR ÆFINGAR, SLÍK ER SNILLDIN Í VERKINU"

Í dag og á morgun gefst íslenskum tónlistarunnendum tækifæri til að hlýða á Messu í c-moll eftir W.A. Mozart í Langholtskirkju. Flytjendur eru Söngsveitin Fílharmónía ásamt kammersveit og einsöngvurum. HEIÐA JÓHANNSDÓTTIR ræddi við þrjá fulltrúa flytjendanna af því tilefni. Meira
17. mars 2001 | Menningarblað/Lesbók | 669 orð | 2 myndir | ókeypis

SAMSPIL SVIÐS- OG KVIKMYNDALEIKS

Án myndar ekkert svið og án sviðs engin mynd. Þetta eru kjörorð stofnunar í Prag sem menn hafa sæst á að nefna leikhús, þó af óvenjulegri gerð sé, því auk sviðsleiks fer kvikmyndasýning fram samtímis. HARALDUR JÓHANNSSON fjallar um Laterna magika. Meira
17. mars 2001 | Menningarblað/Lesbók | 2135 orð | 2 myndir | ókeypis

SANNUR Í TEIKNINGUNNI

Hjörtur Hjartarson myndlistarmaður sýnir verk sín í Ískúnst í Ósló þessa dagana. ÞÓRODDUR BJARNASON hitti hann að máli fyrir utanlandsferðina. Meira
17. mars 2001 | Menningarblað/Lesbók | 36 orð | 1 mynd | ókeypis

Sir Malcolm Bradbury

var einn þekktasti rithöfundur sinnar kynslóðar í Bretlandi og stýrði um aldarfjórðungsskeið frægasta námskeiði í skapandi skrifum þar í landi. Fríða Björk Ingvarsdóttir átti samtal við Bradbury endur fyrir löngu en hann lést seint á síðasta... Meira
17. mars 2001 | Menningarblað/Lesbók | 432 orð | ókeypis

Tilvistin og tómið

Í BÓKINNI "Unsent Letters" ("Ósend bréf") frá árinu 1988, segir Malcolm Bradbury frá mótunarárum sjötta áratugarins með gamansamri eftirsjá eins og honum einum er lagið. Meira
17. mars 2001 | Menningarblað/Lesbók | 2101 orð | 3 myndir | ókeypis

TÍMI HÆTTULEGRA HUGMYNDA

Sir Malcolm Bradbury, einn þekktasti rithöfundur sinnar kynslóðar í Bretlandi, stýrði um aldarfjórðungsskeið frægasta námskeiði í skapandi skrifum þar í landi. Meira
17. mars 2001 | Menningarblað/Lesbók | 59 orð | ókeypis

TÍMINN OG VATNIÐ - 21. ERINDI

Rennandi vatn, risblár dagur, raddlaus nótt. Ég hef búið mér hvílu í hálfluktu auga eilífðarinnar. Eins og furðuleg blóm vaxa fjarlægar veraldir út úr langsvæfum líkama mínum. Ég finn myrkrið hverfast eins og málmkynjað hjól um möndul ljóssins. Meira
17. mars 2001 | Menningarblað/Lesbók | 2773 orð | 5 myndir | ókeypis

VELSÆMISVERÐIR AÐ VERKI

"Djarfar myndir höfðu alltaf verið söluvænlegar og því eðlilegt á þessum erfiðu tímum að framleiðendur sneru sér í auknum mæli að þeim, þrátt fyrir sáttmálann. Yfirmaður ritskoðunarsambands Hollywood, Joseph Breen, varð áþreifanlega var við þessa þróun og kvartaði við kvikmyndaverin yfir aukinni hneigð til að bera kvenmannsbrjóst." Meira
17. mars 2001 | Menningarblað/Lesbók | 987 orð | 1 mynd | ókeypis

ÖSKUBUSKA Í NÚTÍMABÚNING OG TOSCA Í HEFÐBUNDNUM STÍL

Stórt óperuhús eins og Royal Opera getur spannað allt frá því hefðbundna til hins óvænta og nútímalega eins og SIGRÚN DAVÍÐSDÓTTIR sá nýlega í Covent Garden. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.