Greinar miðvikudaginn 28. mars 2001

Forsíða

28. mars 2001 | Forsíða | 144 orð | 1 mynd

Átök vegna flutnings kjarnorkuúrgangs

TIL átaka kom í gærkvöld milli lögreglu og þýskra kjarnorkuandstæðinga, sem reyndu að hindra för járnbrautarlestar er flutti kjarnorkuúrgang frá endurvinnslustöð í Frakklandi á geymslustað í Gorleben í Norður-Þýzkalandi. Meira
28. mars 2001 | Forsíða | 212 orð

Grunur um smit í Danmörku

GRUNUR leikur á að gin- og klaufaveiki sé komin upp í Danmörku. Embættismenn danska matvælaeftirlitsins staðfestu í gær að talið væri að veikin hefði greinst í þremur kúm frá bóndabæ nálægt Egtved í Vejle, en um 150 kýr eru á bænum. Meira
28. mars 2001 | Forsíða | 329 orð

Kofi Annan gagnrýnir Ísraela fyrir hörku

KOFI Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna (SÞ), sagði á ráðstefnu arabaríkja, sem hófst í Amman í Jórdaníu í gær, að "samsafnaðar refsiaðgerðir" Ísraela hefðu alið á reiði og örvæntingu meðal Palestínumanna, og hvatti til þess að... Meira
28. mars 2001 | Forsíða | 383 orð | 1 mynd

Skæruliðar handteknir innan landamæra Kosovo

ÁTJÁN albanskir skæruliðar voru í gær handteknir á landamærum Makedóníu og Kosovo. Þeir hafa hörfað í átt til fjalla eftir að makedónski herinn tók flest þorp og lykilstöður skæruliðanna í áhlaupi sem staðið hefur yfir síðan á sunnudag. Meira

Fréttir

28. mars 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 58 orð | 1 mynd

107 vínveitingastaðir í mið-borginni

186 staðir hafa leyfi til að veita áfengi í Reykjavík. Á svæði sem markast af Hlemmi í austri og Ægisgötu í vestri eru staðirnir 107 talsins, samkvæmt upplýsingum frá Ólafi Hjörleifssyni hjá Reykjavíkurborg. Meira
28. mars 2001 | Innlendar fréttir | 25 orð

Afhenti trúnaðarbréf

ÞORSTEINN Ingólfsson sendiherra afhenti hinn 22. mars 2001 Fidel Castro Ruz, forseta Kúbu, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands á Kúbu með aðsetur í New... Meira
28. mars 2001 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Allt er vænt sem vel er grænt

NEI, þetta er ekki meðlimur úr Prúðuleikarafjölskyldunni heldur bergrisi sem hefur tekið sér bólfestu í Eden í Hveragerði. Meira
28. mars 2001 | Innlendar fréttir | 169 orð

Athyglin beinist að flugmanninum

FLUGMÁLASTJÓRN Íslands hefur sent lögreglunni í Reykjavík bréf þar sem óskað er rannsóknar á fullyrðingum sem fram hafa komið í fjölmiðlum, um að flugvél hafi flogið með fleiri farþega en heimilt er frá Vestmannaeyjum til Selfoss hinn 7. ágúst árið 2000. Meira
28. mars 2001 | Innlendar fréttir | 122 orð

Atlanta kaupir og leigir fjórar breiðþotur

FJÓRAR breiðþotur bætast á næstu vikum við flugflota Flugfélagsins Atlanta en félagið hefur keypt tvær Boeing 767-200-þotur og leigt tvær til viðbótar. Kaupverð vélanna er tæpir fjórir milljarðar króna. Meira
28. mars 2001 | Landsbyggðin | 153 orð | 1 mynd

Ábúendur Auðólfsstaða hljóta 10. viðurkenninguna

Blönduósi -Níu mjólkurframleiðendur í A.-Húnavatnssýslu fengu fyrir skömmu afhentar viðurkenningar frá Mjólkursamlagi Húnvetninga (MH) fyrir úrvalsmjólk framleidda á árinu 2000. Meira
28. mars 2001 | Miðopna | 523 orð

Árleg verðbólga verði sem næst 2,5%

Ríkisstjórn Íslands og Seðlabanki Íslands hafa ákveðið eftirfarandi breytingar á fyrirkomulagi peningamála á Íslandi sem taka gildi í dag: 1 Meginmarkmið stjórnar peningamála verður stöðugleiki í verðlagsmálum, eins og hann er skilgreindur hér að neðan. Meira
28. mars 2001 | Erlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Átta létust í lestarslysi

AÐ MINNSTA kosti átta manns létust og tugir slösuðust þegar lestar rákust á í suðurhluta Belgíu í gærmorgun, að því er fulltrúi belgísku ríkisjárnbrautanna, SNCB, greindi frá. Meira
28. mars 2001 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Bann við akstri utan vega ekki virt í Bláfjöllum

TALSVERT ber á því að ökumenn vélsleða og jeppa virði ekki bann við akstri utan vega í fólkvangnum í Bláfjöllum. Meira
28. mars 2001 | Landsbyggðin | 100 orð | 1 mynd

Byggingarframkvæmdir við Grunnskólann í Borgarnesi

Borgarnesi- Ný viðbygging er óðum að rísa við Grunnskólann í Borgarnesi. Búið er að reisa neðri hæðina og steypa gólf og þessa dagana er efri hæðin að bætast við. Samkvæmt áætlun á viðbyggingin að vera tilbúin af hálfu verktaka 1. ágúst. Meira
28. mars 2001 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Dagskrá Alþingis miðvikudaginn 28.

Dagskrá Alþingis miðvikudaginn 28. mars 2001, 100. fundur hefst kl. 13:30 Atkvæðagreiðslur: 1. Barnaverndarlög. 2. Útsendir starfsmenn. 3. Viðskiptabankar og sparisjóðir. 4. Kísilgúrverksmiðja við Mývatn. 101. fundur hefst strax á eftir. Meira
28. mars 2001 | Innlendar fréttir | 301 orð

Deilt um varnirnar

SNARPAR umræður urðu um viðbrögð íslenskra stjórnvalda við gin- og klaufaveikifárinu í Evrópu á Alþingi í mánudag. Kristján Pálsson, Sjálfstæðisflokki, upplýsti þá að innflutningur gæludýrafóðurs væri enn leyfður, m.a. Meira
28. mars 2001 | Innlendar fréttir | 205 orð

Efling og borgin semja til 2005

EFLING stéttarfélag og Reykjavíkurborg hafa undirritað nýjan kjarasamning sem gildir frá 1. febrúar til nóvember 2005. Sigurður Bessason, formaður Eflingar, sagði að samningurinn fæli í sér mjög miklar breytingar fyrir félagsmenn. Meira
28. mars 2001 | Landsbyggðin | 131 orð | 1 mynd

Einar Elíasson fékk brautryðjendaverðlaun

Selfossi- Iðntæknistofnun Íslands hélt nýlega kynningarfund á Selfossi sem Atvinnuþróunarsjóður Suðurlands og Atorka, samtök atvinnurekenda á Suðurlandi, stóðu fyrir. Stofnunin kynnti þar starfsemi sína m.a. á sviði matvæla og efnis- og framleiðslutækni. Meira
28. mars 2001 | Innlendar fréttir | 146 orð

Erindi um þróunaraðferðir í húsakynnum

DR. TÓMAS Philip Rúnarsson, sérfræðingur á reiknifræðistofu Raunvísindastofnunar Háskóla Íslands, flytur erindið "Fræðilegur grundvöllur þróunaraðferða" í húsakynnum verkfræðideildar Háskóla Íslands, VR-II, við Hjarðarhaga fimmtudaginn 29. Meira
28. mars 2001 | Innlendar fréttir | 158 orð

Faldi efnið í úðabrúsa og buxnastreng

TOLLGÆSLAN á Keflavíkurflugvelli handtók á sunnudaginn 36 ára íslenskan karlmann vegna smygls á ígildi 2.000 e-taflna. Alls fundust 1.333 e-töflur við leit á manninum og í farangri hans. Þá var hann með 167 g af e-töflumulningi innvortis. Meira
28. mars 2001 | Innlendar fréttir | 397 orð

Festa komin á fasteignamarkaðinn

FESTA er komin á fasteignamarkaðinn og sú spenna sem einkennt hefur markaðinn á síðustu misserum er að baki, að sögn Sverris Kristinssonar, fasteignasala í Eignamiðlun. Meira
28. mars 2001 | Innlendar fréttir | 249 orð

Flugmálastarfsmenn boða verkfall

FÉLAGSMENN í Félagi flugmálastarfsmanna ríkisins samþykktu í leynilegri atkvæðagreiðslu að boða til fjögurra vinnustöðvana á tímabilinu 11. apríl til 10. maí hafi samningar ekki tekist við ríkið fyrir þann tíma. Meira
28. mars 2001 | Landsbyggðin | 153 orð

Fullum trúnaði heitið

Ísafirði- Komið hefur verið á fót nýrri símaþjónustu á Vestfjörðum. Hjúkrunarfræðingar, læknar, sálfræðingur, ljósmóðir og félagsfræðingur skiptast á að ganga með farsíma sem krakkar á aldrinum 12-25 ára geta hringt í ef eitthvað bjátar á. Meira
28. mars 2001 | Innlendar fréttir | 160 orð

Fyrirlestur um loftslagsbreytingar

"LOFTSLAGSBREYTINGAR af mannavöldum eru staðreynd og þær munu valda verulegri röskun í náttúrunni og hafa neikvæð áhrif á lífskjör í fjölmörgum ríkjum. Hvernig má bregðast við? Meira
28. mars 2001 | Innlendar fréttir | 543 orð

Gagnrýnir lág fjárframlög til vímuefnavarna

MINNKANDI fjárveitingar af norrænum fjárlögum til vímuefnavarna í norrænu samstarfi og takmarkaður áhugi embættismanna frá sumum Norðurlandanna er gagnrýndur í skýrslu Sivjar Friðleifsdóttur, samstarfsráðherra Norðurlanda um störf Norrænu... Meira
28. mars 2001 | Innlendar fréttir | 74 orð

Gengið á milli safnahúsa

HAFNARGÖNGUHÓPURINN stendur fyrir gönguferð á milli safna og safnahúsa í og við miðborg Reykjavíkur í kvöld, miðvikudagskvöld 27. mars. Farið verður kl. Meira
28. mars 2001 | Innlendar fréttir | 100 orð

Gjaldþrotum einstaklinga fækkar

GJALDÞROTUM einstaklinga hefur fækkað mjög á undanförnum árum, að því er fram kemur í svari dómsmálaráðherra við fyrirspurn Jóhönnu Sigurðardóttur, þingmanns Samfylkingarinnar. Meira
28. mars 2001 | Erlendar fréttir | 993 orð

Glíma við gin- og klaufaveikiklúður

Breska stjórnin hikar við maíkosningar, segir Sigrún Davíðsdóttir, og sætir æ harðari gagnrýni fyrir klúðursleg viðbrögð við veikinni. Meira
28. mars 2001 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Go verðlaunar slökkviliðið á Keflavíkurflugvelli

Lágfargjaldaflugfélagið Go hefur nú hafið áætlunarferðir á milli Íslands og Bretlands á ný. Þegar hafa rúmlega 8.000 erlendir ferðamenn pantað flugfar með Go til Íslands í sumar og um 4.000 Íslendingar til Bretlands. Meira
28. mars 2001 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Guðmundur tæplega hálfnaður

GUÐMUNDUR Eyjólfsson skíðagöngumaður í leiðagangrinum "Frá strönd til strandar 2001" er nú tæplega hálfnaður á leið sinni frá Hornvík á Vestfjörðum til Vopnafjarðar. Hann kom til Hveravalla á mánudagskvöld en þar er seinni birgðastöð hans. Meira
28. mars 2001 | Innlendar fréttir | 213 orð

Heimilt að banna afbrigði ávana- og fíkniefna

INGIBJÖRG Pálmadóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur ákveðið að leggja fyrir Alþingi frumvarp til laga um breytingu á lögum um ávana- og fíkniefni. Meira
28. mars 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 330 orð

Heyrnarlaus börn og heyrandi saman í skóla

STEFNT er að sameiningu Hlíðaskóla og Vesturhlíðarskóla með því að 20 heyrnarlausir/-skertir nemendur þess síðarnefnda flytjast inn í Hlíðaskóla þar sem blandað verður saman heyrandi og heyrnarlausum/-skertum nemendum. Meira
28. mars 2001 | Innlendar fréttir | 71 orð

Hægt miðar í sjómannadeilunni

ENGAR fréttir er að fá af viðræðum sjómanna og útvegsmanna um gerð nýs kjarasamnings. Ríkissáttasemjari hefur lagt áherslu á að forystumenn viðsemjenda tjái sig ekki við fjölmiðla um gang viðræðna meðan þessi fundalota stendur yfir. Meira
28. mars 2001 | Innlendar fréttir | 299 orð

Ísland reynir að fá undanþágur fyrir fiskafurðir

UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ gerir allt sem það getur til að koma sjónarmiðum Íslands á framfæri við rússnesk yfirvöld og fá undanþágu fyrir fiskafurðir vegna innflutningsbanns Rússlands á matvæli frá Evrópu en bannið kemur meðal annars í veg fyrir útflutning á... Meira
28. mars 2001 | Innlendar fréttir | 27 orð

Í Verinu í dag er m.

Í Verinu í dag er m.a. sagt frá verðmyndun á grásleppuhrognum, rætt við Kristbjörn Árnason skipstjóra og dr. Klaus Vieten, annan tveggja framkvæmdastjóra Hussmann & Hahn í... Meira
28. mars 2001 | Akureyri og nágrenni | 272 orð

Kaupa meirihluta í MT-bílum í Ólafsfirði

GENGIÐ hefur verið frá samkomulagi um að Nýsköpunarsjóður og fjárfestingasjóðurinn Tækifæri hf. leggi fram 20 milljónir króna til kaupa á meirihluta hlutafjár í MT-bílum í Ólafsfirði af Sigurjóni Magnússyni, aðaleiganda og framkvæmdastjóra fyrirtækisins. Meira
28. mars 2001 | Innlendar fréttir | 578 orð | 4 myndir

Kaupir tvær breiðþotur og leigir tvær

FLUGFÉLAGIÐ Atlanta hefur fest kaup á tveimur Boeing 767-200-breiðþotum og leigt tvær til viðbótar. Verða þær afhentar á næstu vikum. Meira
28. mars 2001 | Innlendar fréttir | 218 orð

Kröfu Sleipnis hafnað

FÉLAGSDÓMUR hefur hafnað kröfu Bifreiðastjórafélagsins Sleipnis um að viðurkennt verði með dómi að félagið fari með samningsaðild fyrir tíu bifreiðastjóra hjá SVR. Vagnstjórarnir sögðu sig úr Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar frá og með 1. júlí sl. Meira
28. mars 2001 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Kvöldsamkoma í Reykjahlíðarskóla

Mývatnssveit- Á föstudagskvöldið héldu nemendur Reykjahlíðarskóla árlega kvöldvöku og kaffisölu til styrktar ferðasjóði. Nemendur fluttu skemmtidagskrá þar sem mest bar á leik og söng. Meira
28. mars 2001 | Innlendar fréttir | 160 orð

Kynslóðir mætast í Kópavogi 2001

SAMVINNA hefur tekist með félagsheimilinu Gjábakka, Hana-nú og Menntaskólanum í Kópavogi í tengslum við námsgreinina Lífsleikni undir forystu Sigurbjargar Björgvinsdóttur forstöðumanns og Margrétar Friðriksdóttur skólameistara Menntaskólans í Kópavogi. Meira
28. mars 2001 | Innlendar fréttir | 149 orð

Leikarar LR samþykktu nýjan samning

LEIKARAR á vegum Leikfélags Reykjavíkur í Borgarleikhúsinu hafa samþykkt nýjan kjarasamning við forráðamenn leikhússins. Meira
28. mars 2001 | Akureyri og nágrenni | 162 orð | 1 mynd

Liðsauki og nýtt húsnæði

LJÓSMYNDASTOFAN Myndrún ehf. á Akureyri hefur flutt starfsemi sína í nýtt húsnæði að Hvannavöllum 14, en stofan var áður á öðrum stað í þessu sama húsi. Meira
28. mars 2001 | Erlendar fréttir | 153 orð

Lík orrustuflugmanns fundið

BJÖRGUNARSVEITIR fundu í gær lík og flugvélabrak í skosku hálöndunum, og er talið að líkið sé af flugmanni annarrar af tveim bandarískum herþotum sem saknað hefur verið í Skotlandi síðan í fyrradag. Einn maður var í hvorri þotu. Meira
28. mars 2001 | Innlendar fréttir | 67 orð

Lýst eftir vitnum

ÁREKSTUR varð á Miklubraut og Kringlumýrarbraut mánudaginn 26. mars sl. kl. 14.09 milli tveggja bifreiða. Meira
28. mars 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 470 orð | 1 mynd

Ný ásýnd Bessastaðahrepps

HREPPSNEFND Bessastaðahrepps hefur, að tillögu Sjálfstæðisfélags hreppsins, samþykkt að hefja samstarf við verktakafyrirtækið Friðjón og Viðar ehf. um byggingaráform og framgang uppbyggingar í landi Kirkjubrúar á Álftanesi. Meira
28. mars 2001 | Erlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Nýtt andlit á Jesú

BRESKA ríkisútvarpið, BBC, hefur gefið Jesú nýtt andlit sem byggt er á sagnfræðilegum rannsóknum og nýjustu tölvutækni. Meira
28. mars 2001 | Akureyri og nágrenni | 55 orð

Opið hús fyrir eldri borgara

OPIÐ hús verður fyrir eldri borgara í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju á morgun, fimmtudaginn 29. mars, frá kl. 15 til 17. Flutt verður blönduð dagskrá um ástina, lífið og tilveruna með þátttöku gesta. Jón Árni Sigfússon leikur á harmoniku. Séra Svavar A. Meira
28. mars 2001 | Innlendar fréttir | 58 orð

Opinn fundur í Kópavogi

VINSTRIHREYFINGIN - grænt framboð í Kópavogi heldur opinn fund um umhverfismál nk. fimmtudag 29. mars. Á fundinum ræðir Jónas Kristjánsson ritstjóri um umhverfismál í nútíð og framtíð og svarar spurningum fundargesta. Meira
28. mars 2001 | Innlendar fréttir | 45 orð

Opinn fundur um umhverfismál

VINSTRIHREYFINGIN - grænt framboð í Kópavogi heldur opinn fund um umhverfismál fimmtudaginn 29. mars kl. 20.30 í sal Kvenfélags Kópavogs, 2. hæð, Hamraborg 10. Meira
28. mars 2001 | Innlendar fréttir | 203 orð

Ráðgjafar mæla ekki með frekari fjárfestingum

MÁLEFNI fyrirtækisins Íslensks harðviðar á Húsavík voru til umræðu á fundi bæjarráðs Húsavíkur í gær. Þar var lögð fram greinargerð frá ráðgjafarfyrirtækinu PricewaterhouseCoopers. Meira
28. mars 2001 | Akureyri og nágrenni | 370 orð | 1 mynd

Réttur feðra til orlofs gæti jafnað stöðu kynjanna

ALMENNT virðist samfélagið taka því vel að feður taki fæðingarorlof svo sem þeir eiga nú rétt á, einkum ef um er að ræða skamman tíma. Meira
28. mars 2001 | Innlendar fréttir | 434 orð | 1 mynd

Safnaðarstarf á réttri leið

FÁTÆKT og einsemd á Íslandi var yfirskrift málþings sem Laugarneskirkja stóð fyrir síðastliðinn laugardag í samvinnu við Hjálparstarf kirkjunnar, Rauða kross Íslands, fræðsludeild Biskupsstofu og Öryrkjabandalag Íslands. Meira
28. mars 2001 | Innlendar fréttir | 312 orð

Seðlabankinn ákveður 0,5% vaxtalækkun

STÝRIVEXTIR Seðlabanka Íslands lækka næsta þriðjudag, þann 3. apríl, um 0,5% en frá árinu 1997 hafa vextir bankans hækkað og það nokkuð ört á árunum 1999 og 2000, að sögn Birgis Ísleifs Gunnarssonar seðlabankastjóra, á ársfundi bankans í gær. Meira
28. mars 2001 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Seðlabankinn varði vikmörk krónunnar

Gengi krónunnar hélt áfram að veikjast í gær eftir veikingu síðustu daga. Upphafsgengi vísitölu krónunnar í gær var 123 stig en lokagengið 125,10 stig. Þegar vísitalan hækkar veikist gengi krónunnar og veikingin í gær nam 1,7%. Meira
28. mars 2001 | Innlendar fréttir | 293 orð

Segir ummælin vera ósmekkleg

EINAR Valur Kristjánsson, framkvæmdastjóri Hraðfrystihússins-Gunnvarar hf., segir ummæli Kristins H. Meira
28. mars 2001 | Innlendar fréttir | 145 orð

Semja við bandaríska lögmenn

BANDARÍSKT lögfræðifyrirtæki hefur nú tekið formlega að sér að sækja skaðabætur á hendur bandarískum tóbaksframleiðendum fyrir hönd 18 Íslendinga, sem hafa orðið fyrir heilsutjóni í kjölfar reykinga. Meira
28. mars 2001 | Innlendar fréttir | 497 orð

Sendir landbúnaðarráðuneytinu álit um innflutningshöft

SAMKEPPNISSTOFNUN mun í næstu vika ljúka formlegri rannsókn á samráði fyrirtækja á grænmetismarkaði, en rannsóknin hófst með húsleit hjá fyrirtækjunum haustið 1999. Meira
28. mars 2001 | Innlendar fréttir | 296 orð

Síminn ekki sinnt lagaskyldu um að tilkynna um afslætti

PÓST- og fjarskiptastofnun hefur sent Landssíma Íslands bréf þar sem vakin er athygli á því að Landssíminn hefur frá 1. Meira
28. mars 2001 | Erlendar fréttir | 829 orð | 1 mynd

Skipast í fylkingar

Óvildin og hatrið milli albanskra og makedónskra íbúa Tetovo er orðið svo mikið að margir telja það aðeins geta leitt til klofnings hennar og að þeir snúist hver gegn öðrum, skrifar Urður Gunnarsdóttir. Íbúarnir eru hræddir og óöruggir, en eitt af því fáa sem þeir virðast eiga sameiginlegt er að telja að heimurinn sé á þeirra bandi. Meira
28. mars 2001 | Innlendar fréttir | 166 orð

Skipið beið þess að fara í slipp

STEFÁN Kærnested, framkvæmdastjóri Atlantsskipa, segir að haffærisskírteini Geysis hafi runnið út sama dag og Siglingastofnun kom um borð í skipið, en það var kyrrsett í Hafnarfjarðarhöfn sl. föstudag. Meira
28. mars 2001 | Akureyri og nágrenni | 269 orð

Skralli og Lalli hefja sýningarferð í Grímsey

ÞETTA er í annað sinn á ekki svo löngum tíma sem Leikfélag Akureyrar ákveður að byrja sýningaferð um Norðurland á barnaleikriti hér í Grímsey. Meira
28. mars 2001 | Erlendar fréttir | 213 orð

Skrefi nær hvalkjötsviðskiptum

STJÓRNVÖLD í Japan og Noregi hafa náð samkomulagi um að vinna að samræmdri vottun og eftirliti með hvalafurðum, í því skyni að ryðja úr vegi hindrunum sem fram að þessu hafa verið í vegi fyrir útflutningi á norsku hvalkjöti og rengi til Japans. Meira
28. mars 2001 | Innlendar fréttir | 91 orð

Sneru við vegna bilaðs radarsvara

FLUGMENNIRNIR Sigurður Runólfsson og Hergill Sigurðsson, sem eru á leið til Eþíópíu í eins hreyfils flugvél af gerðinni Cessna 182 Skylane héldu áfram för sinni frá Lúxemborg sl. laugardag en urðu að snúa við samdægurs vegna bilaðs radarsvara. Meira
28. mars 2001 | Akureyri og nágrenni | 105 orð | 1 mynd

Snjómokstur er heilsubót

ÞETTA er nú aldeilis veðrið til snjómoksturs en við erum nú að þessu okkur til heilsubótar og maður þarf að hreyfa sig aðeins," sagði Þorsteinn Leifsson, íbúi við Birkilund á Akureyri, þar sem hann var að moka bílaplanið við hús sitt ásamt konu... Meira
28. mars 2001 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Snörp vindhviða feykti flutningabíl á hliðina

VONSKUVEÐUR var víða á Austur- og Suðausturlandi í fyrrinótt og gærmorgun. Vegna veðurs og ófærðar var kennsla felld niður í grunnskólunum á Fáskrúðsfirði, Eskifirði, Vopnafirði, Reyðarfirði og í Brúarárskóla á Norðurhéraði. Meira
28. mars 2001 | Innlendar fréttir | 139 orð

Svari til ráðherra frestað

ÚTTEKT Flugmálastjórnar Íslands á starfsemi Leiguflugs Ísleifs Ottesen er ekki lokið og því mun stofnunin ekki senda samgönguráðherra eða Tryggingastofnun ríkisins svör við erindum frá í fyrradag um mat á fyrirtækinu í framhaldi af skýrslu... Meira
28. mars 2001 | Innlendar fréttir | 283 orð

SVÍV tilbúin að reka Tækniskólann

KOLBEINN Kristinsson, stjórnarformaður Sjálfseignarstofnunar Verslunarráðs Íslands um viðskiptamenntun (SVÍV), segir að SVÍV sé tilbúin til að koma að rekstri Tækniskóla Íslands og reka skólann með sama hætti og stofnunin rekur Verzlunarskóla Íslands og... Meira
28. mars 2001 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Tilbúnar á sviðið

Ballettskóli Guðbjargar Björgvins hélt sína árlegu nemendasýningu í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi undir yfirskriftinni Haftónar. Lauk þar með 18. Meira
28. mars 2001 | Miðopna | 2269 orð | 1 mynd

Tímabært að slaka á í peningastefnunni

Á ársfundi Seðlabanka Íslands í gær kom fram að stjórn Seðlabankans hefur ákveðið að lækka stýrivexti um 0,5%. Jafnframt kynnti forsætisráðherra, Davíð Oddsson, fyrirhugaðar breytingar á lögum um Seðlabanka og sameiginlega yfirlýsingu ríkisstjórnar og Seðlabankans um að tekin verði upp verðbólgumarkmið og vikmörk gengisstefnunnar verði afnumin. Guðrún Hálfdánardóttir fylgdist með fundinum. Meira
28. mars 2001 | Innlendar fréttir | 166 orð

Tryggt að allir sjómenn verði slysa- og líftryggðir

SAMGÖNGURÁÐHERRA kynnti á ríkisstjórnarfundi í gærmorgun frumvarp til laga vegna lögskráningar sjómanna. Meira
28. mars 2001 | Innlendar fréttir | 1366 orð | 2 myndir

Tækifæri til að gera eitthvað í málunum

Vændi á Íslandi var til umræðu utan dagskrár á Alþingi í gær, í ljósi nýrrar skýrslu dómsmálaráðuneytisins. Meira
28. mars 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 42 orð | 1 mynd

Undir Austurstræti

ÞAÐ er ekki bara grafið eftir fornleifunum í Aðalstræti í miðborginni um þessar mundir. Meira
28. mars 2001 | Innlendar fréttir | 211 orð | 3 myndir

Urður Arnardrangs Midnight Sun hlutskörpust

KATTARÆKTARFÉLAG Íslands stóð fyrir alþjóðlegri sýningu á kynjaköttum dagana 24. og 25. mars í Íslenska kvikmyndaverinu í Grafarvogi. Meira
28. mars 2001 | Innlendar fréttir | 26 orð

Vann 9,3 m.kr.

KARLMAÐUR búsettur á Seltjarnarnesi vann ríflega 9,3 milljónir króna þegar dregið var í Happdrætti Háskóla Íslands í gær. Aðalvinningurinn kom á miða númer 40900 sem er... Meira
28. mars 2001 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Verkefni upp á 1 til 2 milljarða kr.

SAMSTARFSSAMNINGAR milli Orkuveitu Reykjavíkur, Enex og borgaryfirvalda í Peking um hitaveitur í Yanqing og Lishuiqiao eru metnir á um 1 til 2 milljarða króna að sögn Alfreðs Þorsteinssonar, stjórnarformanns Orkuveitu Reykjavíkur. Meira
28. mars 2001 | Innlendar fréttir | 835 orð | 1 mynd

Viðbrögð við sorg

Hafliði Kristinsson fæddist í Reykjavík 1956. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð 1976 og guðfræðinámi í Bandaríkjunum 1984. Hann starfaði sem prestur í 13 ár, til 1997, þá fór hann í framhaldsnám í fjölskyldu- og hjónaráðgjöf í Fuller Seminary í Pasadena í Kaliforníu. Hann hefur starfað eftir það við fjölskyldu- og hjónaráðgjöf hér á landi. Hafliði er kvæntur Steinunni Þorvaldsdóttur dagmóður og eiga þau þrjú börn. Meira
28. mars 2001 | Landsbyggðin | 137 orð | 2 myndir

Vildi kynna sér frumkvöðlastarfið

Ísafirði - Forseti Íslands notaði ferðina á æskuslóðirnar á Ísafirði, þegar hann heimsótti Þjóðahátíð Vestfirðinga, og leit inn á nokkrum öðrum stöðum. Meira
28. mars 2001 | Erlendar fréttir | 393 orð

Vildu fá aðstoð Finna við innrás í Noreg

Á ÁRUNUM 1971 til 1974 áttu þrír finnskir hershöfðingjar viðræðufundi með sovéskum sendimönnum að ósk hinna síðarnefndu og vildu þeir ræða um möguleikann á sovéskum herstöðvum í Norður-Finnlandi, að sögn norska blaðsins Aftenposten . Meira
28. mars 2001 | Akureyri og nágrenni | 353 orð

Vilja auka fóðursölu he´r og í Færeyjum

REKSTUR fóðurverksmiðjunnar Laxár gekk ágætlega á síðasta ári en um 7,5 milljóna króna hagnaður varð af rekstrinum. Heildarframleiðslan nam um 3.100 tonnum á liðnu ári sem er svipað magn og framleitt var á árinu áður. Meira
28. mars 2001 | Innlendar fréttir | 194 orð

Vilja hækkun ellilífeyris

AÐALFUNDUR Félags eldri borgara í Hafnarfirði gerði ályktun um efnahagsmál og kjaramál eldri borgara þar sem segir m.a.: "Aðalfundur Félags eldri borgara í Hafnarfirði haldinn 15. Meira
28. mars 2001 | Innlendar fréttir | 91 orð

Vinna kolmunna til manneldis

TÍFALDA má verðmæti kolmunnaaflans með því að vinna hann til manneldis í stað þess að setja hann í bræðslu. Síldarvinnslan hf. Meira
28. mars 2001 | Innlendar fréttir | 248 orð

VSFÍ kærir verkfallsbrjóta

VÉLSTJÓRAFÉLAG Íslands hefur sent út kærur á hendur þeim bátum og skipum sem reru í verkfalli sjómanna hinn 15.-19. mars sl. með félagsmenn Vélstjórafélags Íslands innanborðs. Meira
28. mars 2001 | Innlendar fréttir | 105 orð

Þrjú snjóflóð féllu úr Súðavíkurhlíð

ÞRJÚ snjóflóð féllu úr Súðavíkurhlíð í gær og lokuðu veginum um hlíðina. Vegagerðin ákvað að loka veginum um tíma vegna snjóflóðahættu. Meira
28. mars 2001 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Æðarfugl í höfninni

MIKIÐ líf var í Reykjavíkurhöfn í gær en þá mátti sjá æðarfugla synda milli bryggjustólpa í leit að æti en þeir borða ýmis lindýr, svo sem krækling og beitukóng, en einnig krabba, krossfiska og marflær. Meira

Ritstjórnargreinar

28. mars 2001 | Staksteinar | 280 orð | 2 myndir

Eru verðmæti í námsmönnum?

ERU verðmæti í námsmönnum? - Þannig spyr vefrit ungra jafnaðarmanna, politik.is, en leiðara þess skrifar HMÁ. Meira
28. mars 2001 | Leiðarar | 793 orð

TÖKUM SJÁLFSVÍG TIL UMRÆÐU

Fleiri falla fyrir eigin hendi ár hvert en í umferðarslysum. Vafalaust kemur þessi staðreynd mörgum í opna skjöldu. Ástæða þess er sennilega fyrst og fremst sú að greint er frá umferðarslysum í fjölmiðlum en ekki sjálfsvígum. Meira

Menning

28. mars 2001 | Kvikmyndir | 396 orð

Atlaga að tvöföldu siðgæði

Leikstjórn og handrit: Rod Lurie. Aðalhlutverk: Joan Allen, Jeff Bridges, Gary Oldman, Christian Slater og Sam Elliot. Dream Works Dist. 2000. Meira
28. mars 2001 | Fólk í fréttum | 93 orð | 1 mynd

Á jarðsprengjunámskeiði

CAMP Victoria, Kosovo. 25. mars, 2001. Við komuna til Camp Victoria í Kosovo, sem er sænsk herstöð, var strax farið að leiðbeina mér um lífið á Balkanskaganum og hætturnar sem þar geta leynst. Meira
28. mars 2001 | Menningarlíf | 101 orð | 1 mynd

Blessað barnalán í Hvolnum

LEIKFÉLAG Rangæinga sýnir um þessar mundir leikritið Blessað barnalán eftir Kjartan Ragnarsson í leikstjórn Margrétar Tryggvadóttur. Meira
28. mars 2001 | Leiklist | 485 orð

Bráðgott og lífvænlegt verk

Höfundar: Arnar Símonarson, Dana Jóna Sveinsdóttir, Friðrik Ómar Hjörleifsson og Sólveig Rögnvaldsdóttir. Leikstjóri: Arnar Símonarson. Laugardagur 24. mars 2001. Meira
28. mars 2001 | Menningarlíf | 123 orð

Burtfararpróf í píanóleik

ELÍSABET Þórðardóttir tekur burtfararpróf í píanóleik frá Nýja tónlistarskólanum á tónleikum í Gerðubergi í kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20. Elísabet Þórðardóttir er fædd 3. september 1979. Meira
28. mars 2001 | Fólk í fréttum | 272 orð | 2 myndir

Góð helgi hjá Traffic

HÚN VAR góð helgin fyrir myndina Traffic því á sunnudaginn var féllu henni í skaut fern Óskarsverðlaun af fimm sem hún hafði verið tilnefnd til. Steven Soderbergh var valinn besti leikstjórinn fyrir vinnu sína við myndina. Meira
28. mars 2001 | Fólk í fréttum | 137 orð | 1 mynd

Hringsólað um hljómsveit

Leikstjóri: Wim Wenders. (101 mín.) Sam-myndbönd. Öllum leyfð. Meira
28. mars 2001 | Tónlist | 685 orð | 1 mynd

Í minningu tónlistarfrömuðar

Tónleikar til minningar um Ragnar Björnsson. Flutt verk eftir Ragnar Björnsson, Alain, Poulenc, Bruckner, Järnefelt, Chopin, Schumann, Buxtehude, Jón Nordal (frumfl.), Atla Heimi Sveinsson (frumfl.) og Pál Ísólfsson. Meira
28. mars 2001 | Fólk í fréttum | 112 orð | 1 mynd

Kom í veg fyrir flugslys

LEIKARINN Rowan Atkinson, sem þekktastur er fyrir túlkun sína á sérvitringnum Mr. Bean, kom í veg fyrir flugslys á dögunum. Meira
28. mars 2001 | Fólk í fréttum | 878 orð | 2 myndir

Kóngur í ríki sínu

Ýmsir telja að Leopold II Belgíukonungur eigi heima í hópi mestu illmenna sögunnar. Ásgeir Sverrisson segir frá bók um ævi konungsins og arðránið og kúgunina sem hann bar ábyrgð á í Kongó. Meira
28. mars 2001 | Menningarlíf | 74 orð | 1 mynd

Líf í listaverkasölu á Akureyri

SÉRLEGA góð sala hefur verið á einkasýningum myndlistarmannanna Kristins G. Jóhannssonar og Jónasar Viðars sem nú standa yfir í Listasafninu á Akureyri. Meira
28. mars 2001 | Menningarlíf | 53 orð | 1 mynd

Með fulla vasa af grjóti í 40. sinn

FERTUGASTA sýning á leikritinu Með fulla vasa af grjóti sem sýnt er jöfnum höndum á Stóra sviði Þjóðleikhússins og Smíðaverkstæðinu verður annaðkvöld, fimmtudagskvöld, á Stóra sviðinu kl. 20. Meira
28. mars 2001 | Menningarlíf | 229 orð | 2 myndir

Minningar-skjöldur um Nínu Sæmundsson

SKJÖLDUR sem auðkennir styttu Nínu Sæmundsson á Waldorf-Astoria-hótelinu í New York hefur verið settur upp í anddyri hótelsins. 70 ár eru liðin frá því að Nína vann listaverkið sem stendur yfir aðalinngangi hótelsins. Meira
28. mars 2001 | Fólk í fréttum | 381 orð | 1 mynd

Myndasögukarlar að masa

Writers on Comic Scriptwriting eftir Mark Salisbury. 240 bls. Titan Books gefa út. 2.800 kr í Nexus 6. Meira
28. mars 2001 | Menningarlíf | 361 orð | 1 mynd

Næstum eins og málverk

Til 1. apríl. Opið um helgar frá kl. 14-18. Meira
28. mars 2001 | Fólk í fréttum | 118 orð | 1 mynd

Pörupiltarnir í Five

RITCHIE Neville í strákabandinu Five hefur verið gert að greiða um 360 þúsund íslenskra króna til góðgerðarmála eftir að hafa játað að hafa verið drukkinn og með óspektir á krá í Dublin í desember síðastliðnum. Meira
28. mars 2001 | Menningarlíf | 94 orð | 1 mynd

Síðasta sýning á Abigail heldur partí

Síðasta sýning á Abigail heldur partí sem sýnt er á Litla sviði Borgarleikhússins, verður á morgun, fimmtudagskvöld, kl. 20. Verkið, sem er eftir Mike Leigh, var frumsýnt í nóvember sl. Meira
28. mars 2001 | Kvikmyndir | 392 orð

Skammlíf frægð

Leikstjóri og handritshöfundur: John Herzfeld. Aðalhlutverk: Robert De Niro, Edward Burns, Kelsey Grammer, Melina Kanakaredes, Avery Brooks og Karel Roden. New Line Cinema 2000. Meira
28. mars 2001 | Myndlist | 457 orð | 1 mynd

Skógur til hvíldar

Til 30. mars. Opið daglega frá kl. 15-18. Meira
28. mars 2001 | Menningarlíf | 1020 orð | 1 mynd

Sterk, óstýrilát og áköf

Yfirlitssýningin um myndlistarkonuna Rósku sem Nýlistasafnið hélt í nóvember á síðasta ári varð tilefni að upprifjun minninga um hana, jafnt á Íslandi sem og á Ítalíu þar sem Il Manifesto tileinkaði henni vikulegan blaðauka sinn um menningu. Elena Musitelli kynnti sér þessa umfjöllun. Meira
28. mars 2001 | Menningarlíf | 61 orð

Sýningu lýkur

Gallerí Sævars Karls Sýningu Katrínar Sigurðardóttur í Galleríi Sævars Karls lýkur á morgun, fimmtudag. Á sýningunni er stærsta verk sem sett hefur verið upp í galleríinu. Meira
28. mars 2001 | Fólk í fréttum | 165 orð | 7 myndir

Tískusýning Óskars frænda

AÐ VANDA var mikið um dýrðir á óskarsverðlaunahátíðinni sem haldin var í Los Angeles á sunnudaginn. Meira
28. mars 2001 | Fólk í fréttum | 350 orð | 1 mynd

Úrfelling frá Argentínu

Listamaður: G. Gregorio. Plata: Ellipsis. Útgáfa: Hathut. Verð: 1.799 kr. Japis dreifir. Meira
28. mars 2001 | Menningarlíf | 233 orð | 2 myndir

Verk fyrir átta sóprana á Vilbergsdögum

ÞRIÐJU tónleikar á Vilbergsdögum í Garðabæ verða haldnir á sal Tónlistarskóla Garðabæjar í kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20. Tónleikarnir hefjast á flutningi Sigrúnar Eðvaldsdóttur og Richards Simm á Vals scherzó fyrir fiðlu og píanó eftir Tsjajkovskíj. Meira
28. mars 2001 | Fólk í fréttum | 91 orð | 2 myndir

Þorrablót í Belgíu

ÍSLENDINGAFÉLAGIÐ í Belgíu hélt árlegt þorrablót á dögunum í Brussel. Meira
28. mars 2001 | Fólk í fréttum | 39 orð | 2 myndir

Þorri í München

UNDANFARIN misseri hafa Íslendingar um heim allan verið að blóta þorra að góðum og gildum sið. Íslendingar búsettir í München og næsta nágrenni létu vitanlega ekki sitt eftir liggja og notuðu tækifærið til þess að hittast til skrafs og... Meira
28. mars 2001 | Fólk í fréttum | 426 orð | 1 mynd

Þunnur þrettándi

El cumpleaños de Paco, ritverk eftir Mickey Hess. 95 síðna hefti í litlu broti. 3. eintak af 1.000 tölusettum. Höfundur gefur út 2000. Ritið fékkst gefins í nokkrum bókabúðum í Reykjavík í vetur, en annars er hægt að nálgast ókeypis eintak hjá höfundi, sjá: http://www.louisville.edu/~mshess01/blue4.html. Meira

Umræðan

28. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 34 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 28. mars, verður fimmtugur Ólafur Örn Jónsson prentsmiður, Breiðvangi 50, Hafnarfirði. Eiginkona hans er Hafdís Jónsteinsdóttir . Fjölskyldan tekur á móti ættingjum og vinum að Hraunholti, Dalshrauni 15, kl.... Meira
28. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 37 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 28. mars, verður sextíu ára Gylfi Sigurðsson, Bogabraut 12, Skagaströnd. Af því tilefni taka hann og kona hans, Guðrún Guðbjörnsdóttir , á móti gestum í félagsheimilinu Fellsborg, Skagaströnd, laugardaginn 31. mars kl. Meira
28. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 442 orð | 1 mynd

Auðmjúkum veitir hann náð

Í MORGUNBLAÐINU 16. feb. síðastliðinn rakst ég á heilsíðuauglýsingu 7 samfélaga sem kenna sig við Jesú Krist frá Nasaret, undir yfirskriftinni: Í bæn fyrir þér! Síðan segir: "Undanfarnar 7 vikur höfum við og söfnuðir okkar verið að biðja fyrir þér. Meira
28. mars 2001 | Aðsent efni | 510 orð | 1 mynd

Einkaleyfi versta böl mannkyns?

Neyð þróunarlanda endurspeglast fyrst og fremst, segir Hjörleifur Þórarinsson, í fjársveltum og vanþróuðum heilbrigðiskerfum. Meira
28. mars 2001 | Aðsent efni | 1102 orð | 1 mynd

Enn um sýknu og sakleysi

Kjarni málsins er, segir Pétur Knútsson, að sjálfsögðu sönnunin. Meira
28. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 721 orð | 1 mynd

Fjölskyldueftirmiðdagar Dómkirkjunnar

Fjölskyldueftirmiðdagar Dómkirkjunnar eru í safnaðarheimili Dómkirkjunnar, Lækjargötu 14a (fallegt timburhús á horni Vonarstrætis og Lækjargötu). Samvera á fimmtudögum kl. 14-16. N.k. fimmtudag, 29. Meira
28. mars 2001 | Aðsent efni | 407 orð | 1 mynd

Hundabyssuhvellur

Hugsjónalaus hentistefnuflokkur án þess bakhjarls, sem hann áður studdist við, segir Sverrir Hermannsson, getur ekki átt langra lífdaga auðið. Meira
28. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 840 orð

(II. Mós. 7.-8.)

Í dag er miðvikudagur 28. mars, 87. dagur ársins 2001. Orð dagsins: Þá sagði Drottinn við Móse: "Far þú og stíg ofan, því að fólk þitt, sem þú leiddir út af Egyptalandi, hefir misgjört." Meira
28. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 300 orð

Lygin bar ávöxt

Í aðdraganda flugvallarkosninganna var því lýst yfir af hálfu R-listans, margítrekað, að ef ekki næðist tiltekinn fjöldi greiddra atkvæða í kosningunni yrði hún ekki marktæk. Meira
28. mars 2001 | Aðsent efni | 719 orð | 1 mynd

Nasistaáróður og tjáningarfrelsi

Að halda að maður berjist gegn þeirri hneigð með daðri við nasisma, segir Einar Kárason, það er heimskan sjálf í hnotskurn. Meira
28. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 540 orð

NOKKUÐ var fjallað um skýjakljúfa og...

NOKKUÐ var fjallað um skýjakljúfa og aðrar háar byggingar í svörum vísindavefjarins í Morgunblaðinu síðastliðinn laugardag. Víkverji hugleiddi út frá því hvort framtakssamir byggingamenn á Íslandi ættu ekki að ráðast í að reisa einn slíkan hérlendis. Meira
28. mars 2001 | Aðsent efni | 298 orð | 1 mynd

Nokkur orð vegna flugslyssins

Þegar fjölmiðlar fjalla um flókin og tæknileg mál eins og þetta er, segir Karl Eiríksson, ber þeim skylda að kalla til sérfróða menn. Meira
28. mars 2001 | Aðsent efni | 726 orð | 1 mynd

Nú er of langt gengið ef rétt er eftir haft

Endurspegluðu þessi köldu orð formanns Byggðastofnunar, segir Halldór Blöndal, hug hans til sjávarútvegsins. Meira
28. mars 2001 | Aðsent efni | 887 orð | 1 mynd

Nýjar áherslur í kjarasamningi grunnskólakennara

Einn miðlægur samningur á ekki að gefa bindandi fyrirmæli um það, segir Guðrún Ebba Ólafsdóttir, hvernig skólastarfinu verður best háttað á hverjum stað. Meira
28. mars 2001 | Aðsent efni | 891 orð | 2 myndir

Rekstur Landspítala - háskólasjúkrahúss

Það hefur vantað að leita kjarnans og móta stefnu um rekstur sjúkraþjónustunnar með framtíðarhagsmuni þjóðarinnar í huga, segir Magnús Pétursson í fjórðu og síðustu grein sinni um háskólasjúkrahús í mótun. Meira
28. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 450 orð

Sköpunarverk Guðs

VIÐ gleymum því oft að dýrin eru sköpunarverk Guðs eins og mennirnir og við ráðsmenn þeirra. Fyrir stuttu síðan birtist í fjölmiðlum umfjöllun um kindur í sjálfheldu. Meira
28. mars 2001 | Aðsent efni | 880 orð | 1 mynd

Stjórnunarhættir á Landspítala - háskólasjúkrahúsi

Þremenningarnir urðu uppvísir að því að brjóta lög, segir Arnþrúður Karlsdóttir, misnota vald sitt og ekki hvað síst bera fram rangar sakargiftir til þess að ná sínu fram. Meira
28. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 26 orð

ÚTI

Nú tjaldar foldin fríða sinn fagra blómasal; nú skal jeg ljettur líða um lífsins »táradal«. Mjer finst oss auðnan fái þar fagra rósabraut, þótt allir aðrir sjái þar aðeins böl og... Meira
28. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 21 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu til...

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu til styrktar Rauða krossi Íslands og söfnuðu kr. l8.132. Þær heita Tanja Valdimarsdóttir og Aldís María... Meira
28. mars 2001 | Aðsent efni | 746 orð | 1 mynd

Þurfum við umboðsmann neytenda?

Neytendasamtökin styðja þingsályktunartillögu Drífu Sigfúsdóttur eindregið, að sögn Jóhannesar Gunnarssonar, enda telja samtökin ljóst að stofnun embættisins yrði mikil réttarbót fyrir neytendur. Meira
28. mars 2001 | Aðsent efni | 569 orð | 1 mynd

Öðruvísi mér áður brá

Með því að hafna marktækum tilboðum frá Aðalflutningum ehf., segir Sigurður H. Engilbertsson, eru Ríkiskaup og ÁTVR í raun að gera enn eina aðförina að landsbyggðinni. Meira

Minningargreinar

28. mars 2001 | Minningargreinar | 935 orð | 1 mynd

ARNAR JÓHANN MAGNÚSSON

Arnar Jóhann Magnússon var fæddur á Akureyri 27. ágúst 1947. Hann lést á Landspítalanum hinn 15. mars síðastliðinn. Foreldrar hans eru Aðalheiður Þorleifsdóttir, f. 12. febrúar 1928, og Magnús Snæbjörnsson, f. 23. júlí 1924. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2001 | Minningargreinar | 1429 orð | 1 mynd

ÁRNI SIGURÐSSON

Árni Sigurðsson fæddist í Vestmannaeyjum 9. apríl 1918. Hann lést á lungnadeild Vífilsstaðaspítala 19. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Sigríður Árnadóttir, f. 10. apríl 1886, d. 19. september 1972, og Sigurður Björnsson, f. 29. maí 1886, d. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2001 | Minningargreinar | 2071 orð | 1 mynd

Edda Þórey Guðlaugsdóttir

Edda Þórey Guðlaugsdóttir fæddist á Búðareyri við Reyðarfjörð 25. nóvember 1937. Hún lést í París mánudaginn 19. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Andrés Guðlaugur Sigfússon, f. 5.7. 1903, d. 7.9. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2001 | Minningargreinar | 3768 orð | 1 mynd

HEIÐAR THEODÓR ÓLASON

Heiðar Theodór Ólason fæddist á Skagaströnd, A-Húnavatnssýslu, 23. nóvember 1954. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 20. mars síðastliðinn. Foreldrar hans eru Óli Jón Bogason, skipstjóri í Keflavík, f. 17.4. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2001 | Minningargreinar | 3874 orð | 1 mynd

HÖRÐUR BJÖRNSSON

Hörður Björnsson fæddist 11. febrúar 1920 í Veturhúsum á Jökuldalsheiði í Norður-Múlasýslu. Hann lést 9. mars síðastliðinn á Kanaríeyjum. Foreldrar hans voru Björn Jóhannsson, bóndi í Veturhúsum og síðar skólastjóri Vopnafirði, f. 1891, d. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2001 | Minningargreinar | 375 orð | 1 mynd

JÚLÍUS GUÐJÓN ODDSSON

Júlíus Guðjón Oddsson fæddist í Hafnarfirði 21. maí 1915. Hann lést á sjúkrahúsinu í Keflavík 16. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Útskálakirkju 27. mars. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 344 orð

Á fjórða þúsund manns sagt upp hjá Ericsson

Sænski símtækjaframleiðandinn Ericsson tilkynnti í gær að alls yrði 3.300 starfsmönnum sagt upp hjá fyrirtækinu á næstunni, í Svíþjóð og Bretlandi. Meira
28. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 732 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 27.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 27.03.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
28. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 518 orð | 1 mynd

Fjárfestingin í Svíþjóð einn milljarður

BAUGUR hefur opnað fyrstu Top Shop verslunina í Svíþjóð í nýrri verslanamiðstöð rétt fyrir utan Stokkhólm og er þetta þriðja verslunin sem Baugur Sverige AB, sem tilheyrir sérvörusviði Baugs, opnar á Stokkhólmssvæðinu. Meira
28. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 292 orð | 1 mynd

Flugleiðir aðilar að rafrænum markaði með varahluti

FLUGLEIÐIR hf. gerðust nýlega aðilar að Aeroxchange, sem er nokkurs konar rafrænt markaðstorg stórs hóps alþjóðlegra flugfélaga, í þeim tilgangi að lágmarka innkaupakostnað. Meira
28. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 59 orð

Færast yfir á Aðallista VÞÍ

HLUTABRÉF Íslenskra aðalverktaka hf. og Íslenska hugbúnaðarsjóðsins hf. verða flutt af Vaxtarlista á Aðallista Verðbréfaþings Íslands þann 1. Meira
28. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 53 orð

Hvað má auglýsa?

ÍMARK heldur hádegisverðarfund á morgun, fimmtudaginn 29. mars, í Versölum, Húsi iðnaðarins við Hallveigarstíg, kl. 12-13.30 og er yfirskrift fundarins: Hvað má auglýsa? Hvað á að leyfa í auglýsingum? Hvað á að banna? Á ekki að banna neitt? Meira
28. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 90 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt. % Úrvalsvísitala aðallista 1.148,57 -1,97 FTSE 100 5.728,10 2,72 DAX í Frankfurt 5.938,21 3,69 CAC 40 í París 5. Meira
28. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 458 orð | 1 mynd

Stofna félag um viðskiptasérleyfi

STOFNAÐ hefur verið sérstakt Félag um viðskiptasérleyfi (FUV) en frumkvæði að stofnun þess hefur verið í höndum Samtaka verslunar og þjónustu. Í stjórn félagsins voru kjörnir þeir Gunnar Þór Sch. Meira
28. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 77 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 26.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 26.3. 2001 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. Meira

Daglegt líf

28. mars 2001 | Afmælisgreinar | 457 orð | 1 mynd

Þorgerður Einarsdóttir

Í dag, 28. mars, fagnar Þorgerður Einarsdóttir, fv. húsfreyja í Þórisholti í Mýrdal, 100 ára afmæli sínu. Hún er fædd og uppalin á Reyni í Mýrdal, hjá foreldrum sínum, Einari Brandssyni bónda og Sigríði Brynjólfsdóttur frá Litlu-Heiði, yngst 8 systkina. Meira

Fastir þættir

28. mars 2001 | Viðhorf | 793 orð

Á kostnað fjöldans

112 starfsmenn Flugmálastjórnar munu því geta lamað flugsamgöngur til og frá landinu í krafti aðstöðu sinnar og valdið ómældu tjóni í krafti verkfallsvopnsins sem stærstur hluti þjóðarinnar hefur ekki kosið að nýta sér. Meira
28. mars 2001 | Fastir þættir | 108 orð | 1 mynd

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélagið Muninn, Sandgerði Síðastliðinn miðvikudag var spilað síðasta kvöldið af þremur í Landsbankatvímenningi félagsins. Landsbankinn í Sandgerði styrkti mótið með peningaverðlaunum fyrir þrjú efstu sætin og fyrir 1. sæti voru veitt 10.000 kr. Meira
28. mars 2001 | Fastir þættir | 448 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

BRESKI höfundurinn David Bird er þekktastur fyrir sögur sínar af bridsiðkun munka í ónefndu klaustri á Bretlandseyjum á þrettándu öld. Meira
28. mars 2001 | Fastir þættir | 951 orð | 5 myndir

Enn slær Smári frá Skagaströnd í gegn

Öðru sinni efndu hestamenn í Austur-Húnavatnssýslu til sýningar í reiðhöllinni Arnargerði á Blönduósi en á síðasta ári var byggingin vígð með fyrstu sýningunni. Valdimar Kristinsson brá sér norður og skoðaði hvað Húnvetningar höfðu upp á að bjóða í hestakosti á miðjum vetri. Meira
28. mars 2001 | Fastir þættir | 86 orð

Félag eldri borgara í Kópavogi Þriðjudaginn...

Félag eldri borgara í Kópavogi Þriðjudaginn 20. marz mættu 24 pör til leiks og urðu úrslit þessi í N/S: Albert Þorsteinss. - Sæmundur Björnss. 271 Guðm. Magnússon - Þórður Jörundss. 241 Ólafur Ingimundars. Meira
28. mars 2001 | Fastir þættir | 574 orð

FÓLK

OLIL Amble , heimsmeistari í fjórgangi, er ákveðin í að nýta sér ekki rétt sinn til að mæta með Kjark frá Horni og freista þess að verja titilinn. Gildir þar einu þótt henni takist ekki að vinna sér sæti í liðinu með öðrum hesti. Meira
28. mars 2001 | Fastir þættir | 89 orð

Framhaldsskólamótið um helgina

Framhaldsskólamótið í hestaíþróttum verður haldið um næstu helgi í Reiðhöllinni í Víðidal. Fimmtán skólar senda lið í keppnina. Meira
28. mars 2001 | Fastir þættir | 66 orð

Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK í Gullsmára spilaði...

Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK í Gullsmára spilaði tvímenning á ellefu borðum mánudaginn 26. marz. Miðlungur 220. Beztum árangri náðu: NS Sigurþór Halldórss. - Viðar Jónss. 279 Unnur Jónsd. - Jónas Jónss. 244 Helga Helgad. - Þórhildur Magúsd. Meira
28. mars 2001 | Fastir þættir | 129 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Staðan kom upp í síðustu umferð Íslandsmóts skákfélaga í viðureign a-sveita Skákfélags Akureyrar og Taflfélags Reykjavíkur. Jón Viktor Gunnarsson (2390) hafði svart gegn Arnari Þorsteinssyni (2220). Meira
28. mars 2001 | Fastir þættir | 1079 orð | 1 mynd

Úrslit helgarinnar

Barkamótið í reiðhöllinni Glaðheimum 16 ára og yngri 1. Hekla K. Kristinsdóttir, Geysi, á Töru 6 v frá Lækjarbotnum 6.20/6.34 2.Freyja Þorvaldardóttir, Gusti, á Kóp 10 v frá Reykjavík 5.87/5.77 3.Sigþór Sigurðsson, Fáki, á Rökkva 10 v frá Fíflholti 5. Meira

Íþróttir

28. mars 2001 | Íþróttir | 391 orð

Afreksstefna fatlaðra

AFREKSSTEFNA Íþróttasambands fatlaðra fram að Ólympíuleikum 2004 var kynnt á blaðamannafundi í vikunni um leið og skrifað var undir 12 milljóna króna samstarfs- og styrktarsamning ÍF og Rúmfatalagersins til fjögurra ára. Fatlaðir íslenskir íþróttamenn hafa á flestum stórum alþjóðlegum mótum staðið á verðlaunapalli og slegið mörg metin enda er afreksfólk úr þeirra röðum skilgreint sem einstaklingar eða lið sem hafa getu til að vera í verðlaunasætum á álfu-, heimsmeistara- eða Ólympíumótum. Meira
28. mars 2001 | Íþróttir | 652 orð | 1 mynd

Andlausir Framarar misstu af titlinum

FRÖMURUM ætlar seint að takast að innbyrða deildarmeistaratitilinn í 1. deild karla. Í annað skiptið á fjórum árum voru þeir með hann í höndunum fyrir lokaumferð deildarinnar en misstu hann til KA-manna, rétt eins og 1998. Meira
28. mars 2001 | Íþróttir | 216 orð

Dúfa Dröfn norskur meistari með Gimle

DÚFA Dröfn Ásbjörnsdóttir, íþróttakonan fjölhæfa frá Sauðárkróki, tók um helgina á móti norska meistaratitlinum í körfuknattleik með liði sínu, Gimle frá Bergen. Gimle vann þá yfirburðasigur á næstbesta liði úrvalsdeildarinnar, Asker, 97:57, varð meistari þriðja árið í röð og hefur félagið nú unnið síðustu 50 leiki sína í norsku deildakeppninni. Gimle hafði þegar tryggt sér titilinn þegar fimm leikjum var ólokið í deildinni. Meira
28. mars 2001 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

England 2.

England 2. deild: Bristol City - Oldham 2:2 Bury - Stoke 1:0 Birkir Kristinsson var ekki í markinu - sat á bekknum, en Ward lék í markinu. Meira
28. mars 2001 | Íþróttir | 441 orð | 1 mynd

Eyjasigur í hörkuleik

EYJASTÚLKUR tóku á móti Fram í Eyjum í gærkvöldi. Leikurinn sem var í undanúrslitum Íslandsmótsins var hörkuspennandi og úrslitin réðust ekki fyrr en undir blálokin. Eyjastúlkur sigruði Fram 27:25. Meira
28. mars 2001 | Íþróttir | 40 orð

Fjöldi leikja U T Mörk Stig...

Fjöldi leikja U T Mörk Stig KA 22 16 6 573:527 32 Fram 22 15 7 589:498 30 Haukar 22 15 7 632:551 30 Afturelding 22 14 8 603:541 28 Grótta/KR 22 14 8 537:531 28 FH 22 12 10 530:497 24 Valur 22 11 11 521:490 22 ÍR 22 11 11 500:494 22 Stjarnan 22 9 13... Meira
28. mars 2001 | Íþróttir | 515 orð | 1 mynd

GLENN Hoddle knattspyrnustjóri Southampton hitti forráðamenn...

GLENN Hoddle knattspyrnustjóri Southampton hitti forráðamenn Tottenham á fundi í gær en þeir vilja fá hann til að taka við stjórninni á White Hart Lane . Meira
28. mars 2001 | Íþróttir | 537 orð | 2 myndir

Haukar höfðu yfirburði á öllum sviðum

HAUKAR unnu sannfærandi sigur á afspyrnuslöku liði Stjörnunnar í fyrsta leik undanúrslita kvenna í handknattleik sem fram fór að Ásvöllum í gærkvöldi. Eftir að Stjarnan hafði jafnað í 1:1 á upphafsmínútum leiksins tóku Haukarnir öll völd og slepptu þeim ekki fyrr en flautað var til leiksloka. Meira
28. mars 2001 | Íþróttir | 730 orð

Heimamenn byrjuðu af miklum krafti og...

KEFLVÍKINGAR sýndu sínar bestu hliðar þegar þeir tóku á móti Tindastóli í öðrum leik liðanna í undanúrslitum úrvalsdeildarinnar í körfuknattleik í gærkvöldi. Meira
28. mars 2001 | Íþróttir | 232 orð

Hilmar fékk "byssuleyfi"

Hilmar Þórlindsson stórskytta úr Gróttu/KR fékk "byssuleyfi" í leik gegn Blikunum. Hann skoraði sextán mörk í sigurleik gegn Blikum, 29:20. Meira
28. mars 2001 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Íslandsmeistaramótið í kata Kata karla: Ásmundur...

Íslandsmeistaramótið í kata Kata karla: Ásmundur Ísak Jónsson, Þórshamri 26,1 Vilhjálmur S. Meira
28. mars 2001 | Íþróttir | 148 orð

KR-ingar í vondum málum

"ÞÆR áætlanir sem við lögðum upp með í upphafi einvígisins hafa ekki gengið upp. Við erum svo sannarlega í vondum málum eftir tap á heimavelli en það er ekkert hægt að gera í því úr þessu. Meira
28. mars 2001 | Íþróttir | 411 orð | 1 mynd

KR - Njarðvík 95:96 KR-húsið, undanúrslit...

KR - Njarðvík 95:96 KR-húsið, undanúrslit úrvalsdeildar karla, Epson-deildar, þriðjudaginn 27. mars 2001. Meira
28. mars 2001 | Íþróttir | 34 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrslitakeppni kvenna, annar leikur: Keflavík:Keflavík...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrslitakeppni kvenna, annar leikur: Keflavík:Keflavík - KR 20 KNATTSPYRNA Reykjavíkurmót karla: Leiknisvöllur:KR - Víkingur 18.30 Laugardalur:Þróttur R. - Fjölnir 18.30 Leiknisvöllur:Leiknir R. - Léttir 20.30 Laugardalur:Fylkir - Fram... Meira
28. mars 2001 | Íþróttir | 29 orð

Leiðrétting Suik Hyung Lee, handknattleiksmarkvörður, leikur...

Leiðrétting Suik Hyung Lee, handknattleiksmarkvörður, leikur ekki lengur með Amicitia frá Zürich í svissneska handknattleiknum eins og greint var frá í blaðinu í gær. Lee leikur núna með BSV Wacker... Meira
28. mars 2001 | Íþróttir | 155 orð

Liðið eins og svart og hvítt

"ÞETTA var slakt hjá okkur. Við spiluðum mjög illa og áttum ekki annað skilið en að tapa. Meira
28. mars 2001 | Íþróttir | 340 orð

Lokatölur leiksins gefa alls ekki rétta...

FH-ingar sigldu fram úr HK-ingum á síðustu 10 mínútum leiksins í viðureign liðanna í Kaplakrika og sigruðu, 29:23, og þann sigur geta þeir engum nema Bergsveini Bergsveinssyni markverði þakkað. Meira
28. mars 2001 | Íþróttir | 116 orð

Meistarar KA mæta ÍR-ingum

LEIKMENN KA fögnuðu deildarmeistaratitlinum í handknattleik á Akureyri í gærkvöldi, þar sem þeir lögðu ÍR-inga að velli, 21:20, á sama tíma og Framarar máttu sætta sig við tap í Garðabæ, 27:26. Meira
28. mars 2001 | Íþróttir | 288 orð

Mosfellingar gáfust ekki upp

AFTURELDINGU tókst að tryggja sér fjórða sætið og þar með heimaleikjarétt í væntanlegu einvígi við Gróttu/KR, með því að leggja Valsmenn að velli í tvíframlengdum leik, 29:27, að Hlíðarenda. Viðureign liðanna einkendist af baráttu fremur en hágæðahandknattleik, einkum þá framan af þegar heimamenn höfðu frumkvæðið og voru marki yfir í hálfleik, 9:8. Meira
28. mars 2001 | Íþróttir | 512 orð | 1 mynd

OLIVER Kahn markvörður Bayern München mun...

OLIVER Kahn markvörður Bayern München mun líklega gegna fyrirliðastöðunni þegar Þjóðverjar mæta Grikkjum í undankeppni HM í knattspyrnu í kvöld. Meira
28. mars 2001 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

ÓÞEKKTUR karlmaður stal senunni í leikhléi...

ÓÞEKKTUR karlmaður stal senunni í leikhléi 3. og 4. leikhluta í Íþróttahúsi KR í gærkvöld. Viðkomandi fór ber að ofan og á brókinni inn á völlinn og skoraði tvær körfur með knetti sem hann hafði meðferðis. Meira
28. mars 2001 | Íþróttir | 98 orð

SAMKVÆMT fréttum frá norska staðarblaðinu Stavanger...

SAMKVÆMT fréttum frá norska staðarblaðinu Stavanger Aftenblad stendur Sigurður Gunnarsson handknattleiksþjálfari samnefnds liðs í ströngu þessa dagana. Meira
28. mars 2001 | Íþróttir | 1034 orð | 1 mynd

Stjarnan - Fram 27:26 Ásgarður, Garðabæ,...

Stjarnan - Fram 27:26 Ásgarður, Garðabæ, lokaumferð 1. deildar karla, Nissan-deildar, þriðjudaginn 27. mars 2001. Meira
28. mars 2001 | Íþróttir | 37 orð

Stuðningsmannaklúbbur Derby County Fyrirhugað er að...

Stuðningsmannaklúbbur Derby County Fyrirhugað er að stofna stuðningsmannaklúbb enska knattspyrnuliðsins Derby County á Íslandi. Þeir sem hafa hug á að gerast stofnfélagar eru beðnir um að skrá sig á vefnum www.vefur. Meira
28. mars 2001 | Íþróttir | 550 orð | 1 mynd

Teitur tryggði Njarðvík sigur

LEIKKERFIÐ var teiknað upp fyrir mig. Brenton átti að keyra inn í vörnina og gefa boltann út á vænginn. Meira
28. mars 2001 | Íþróttir | 474 orð | 1 mynd

Tekst Andy Cole að brjóta markamúrinn?

ENGLENDINGAR eiga í höggi við Albana í 9. riðli undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í Tirana í kvöld og í sama riðli taka Grikkir á móti Þjóðverjum. Þjóðverjar leiða riðilinn með níu stig, en Englendingar og Finnar koma næstir með fjögur stig. Albanar og Grikkir eru í tveimur neðstu sætunum með þrjú stig. Meira
28. mars 2001 | Íþróttir | 1117 orð | 1 mynd

Trylltur sigurdans á Akureyri

STIGINN var trylltur sigurdans í KA-heimilinu í gær þegar leikur KA og ÍR var flautaður af og ljóst að heimamenn voru orðnir deildarmeistarar. Meira
28. mars 2001 | Íþróttir | 203 orð

TVEIR leikir eru á dagskrá 3.

TVEIR leikir eru á dagskrá 3. riðils undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í kvöld en það er riðillinn sem Íslendingar eru í. Meira
28. mars 2001 | Íþróttir | 193 orð | 1 mynd

Tveir sigrar í röð hjá Tiger Woods

KYLFINGURINN Tiger Woods stóð uppi sem sigurvegari aðra helgina í röð á atvinnumannamóti í bandarísku mótaröðinni og er til alls líklegur á bandaríska meistaramótinu (Masters) sem hefst 5. apríl á Augusta National-golfvellinum. Meira
28. mars 2001 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Tvö heimsmet hjá Ian Thorpe

ÁSTRALSKI sundmaðurinn Ian Thorpe endurheimti heimsmetið í 200 metra skriðsundi á ástralska meistaramótinu í gær og var það annað heimsmetið sem kappinn setur á mótinu. Meira
28. mars 2001 | Íþróttir | 301 orð

Þessir strákar gefast aldrei upp

Atli Hilmarsson, þjálfari KA, var hrærður af sigurgleði í leikslok og virtist nánast forviða á því að hafa fest greipar á deildarmeistaratitlinum. Meira

Úr verinu

28. mars 2001 | Úr verinu | 59 orð

70.000 tonn eftir verkfall

BÚIÐ er að veiða um 70.000 tonn af loðnu síðan verkfalli sjómanna var frestað fyrir rúmri viku og skipin eru enn að. "Það er lengi í pípunum," segir Sverrir Leósson, útgerðarmaður Súlunnar EA, en hann er ánægður með afrakstur liðinnar viku. Meira
28. mars 2001 | Úr verinu | 1193 orð | 2 myndir

Aðgangur að auðlindinni grundvallaratriði

Þýska fiskvinnslufyrirtækið Hussmann & Hahn er eitt elsta og stærsta fyrirtæki sinnar tegundar í Þýskalandi. Athygli vakti þegar stærstu hluthafar Samherja hf. eignuðust meirihluta í fyrirtækinu á síðasta ári, enda hefur það átt við töluverða rekstrarerfiðleika að stríða síðustu árin. Helgi Mar Árnason heimsótti höfuðstöðvar Hussmann & Hahn í Cuxhaven fyrir skemmstu og ræddi við dr. Klaus Vieten, annan tveggja framkvæmdastjóra fyrirtækisins. Meira
28. mars 2001 | Úr verinu | 639 orð | 1 mynd

Aldrei meira á vetrarvertíð

VEL hefur gengið á loðnunni hjá Sigurði VE í vetur en aflinn er yfir 30.000 tonn í nótina frá 10. janúar sl., sem er skipsmet hjá Sigurði. Eftir verkfall hafa Kristbjörn Árnason skipstjóri og áhöfn hans fengið um 4.000 til 4. Meira
28. mars 2001 | Úr verinu | 210 orð | 2 myndir

Ásbjörn fer til Festar

ÁSBJÖRN Helgi Árnason , framkvæmdastjóri landvinnslu hjá Síldarvinnslunni hf. í Neskaupstað , hefur að eigin ósk látið af störfum hjá félaginu. Hann hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Festar ehf. í Grindavík . Meira
28. mars 2001 | Úr verinu | 708 orð

BÁTAR Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist.

BÁTAR Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. Meira
28. mars 2001 | Úr verinu | 309 orð

Bjóða 40.000 krónur fyrir hrognatunnuna

KAVÍARFRAMLEIÐENDUR munu að öllum líkindum borga um 40 þúsund krónur fyrir tunnuna af grásleppuhrognum á vertíðinni sem hefst 30. mars nk. Á síðasta ári fengust um 34 þúsund krónur fyrir tunnuna af grásleppuhrognum. Framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda segir að það komi sér á óvart ef grásleppusjómenn haldi til veiða fyrir þetta verð. Vinnsla á kavíar hefur gengið erfiðlega undanfarin ár. Meira
28. mars 2001 | Úr verinu | 147 orð | 1 mynd

Djúpsteiktur túnfisktartar á tómatmauksósu

TÚNFISKUR er afar eftirsóttur matfiskur og oft dýr eftir því, einkum í Japan, þar sem hann er mikið etinn hrátt. Þessi fiskur veiðist í mjög litlum mæli innan lögsögu okkar og því ekki algengur á matarborðum hér á landi. Meira
28. mars 2001 | Úr verinu | 71 orð

FRYSTISKIP Nafn Stærð Afli Uppist.

FRYSTISKIP Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
28. mars 2001 | Úr verinu | 1419 orð | 1 mynd

Gin- og klaufaveiki dró úr aðsókn

Sjávarútvegssýningin Fishing 2001 var haldin í Glasgow dagana 22.-24. mars. Snorri Aðalsteinsson skoðaði hvað sýningin hafði upp á að bjóða. Meira
28. mars 2001 | Úr verinu | 45 orð

Japanar kaupa svilin

ÁSMUNDUR Friðriksson í Vestmannaeyjum hefur unnið og pakkað sviljum í Kúttmagakoti af og til frá áramótum, en Japanir eru mjög hrifnir af sviljunum, að sögn Ásmundar. Meira
28. mars 2001 | Úr verinu | 163 orð | 1 mynd

JAPANAR SÓLGNIR Í SVILIN

ÁSMUNDUR Friðriksson í Vestmannaeyjum hefur unnið og pakkað sviljum í Kúttmagakoti af og til frá áramótum en Japanir eru mjög hrifnir af sviljunum, að sögn Ásmundar. Meira
28. mars 2001 | Úr verinu | 818 orð | 2 myndir

Krapís í fiskiðnaði

Við samanburð á flöguís og krapís, skrifar Sigurgeir Sveinsson, eru meginniðurstöður þær að krapís gefur hraðari niðurkælingu og lægra geymsluhitastig sem leiðir síðan mjög til aukins geymsluþols og meiri gæða. Meira
28. mars 2001 | Úr verinu | 209 orð

Lágt verð á iðnaðarrækju

Á SÍÐUSTU vikum hefur verð á iðnaðarrækju úr Barentshafi lækkað verulega og er nú komið nálægt lágmarki. Venjulega fellur verðið á vorin, en í fyrra lækkaði það ekki að neinu marki fyrr en að áliðnum maímánuði. Meira
28. mars 2001 | Úr verinu | 535 orð

Lengi í pípunum

BÚIÐ er að veiða um 70.000 tonn af loðnu síðan verkfalli sjómanna var frestað fyrir rúmri viku og skipin eru enn að. "Það er lengi í pípunum," segir Sverrir Leósson, útgerðarmaður Súlunnar EA, en hann er ánægður með afrakstur liðinnar viku. Meira
28. mars 2001 | Úr verinu | 144 orð

Meira landað af þorski

AF heildarfiskafla landsmanna í febrúar sl., alls um 298 þúsund tonnu, var langmestum afla landað á Austurlandi eða tæpum 75 þúsund tonnum, samkvæmt tölum Hagstofu Íslands. Meira
28. mars 2001 | Úr verinu | 319 orð | 1 mynd

MHF eignast allt hlutafé í GSF

GERMAN Seafrozen Fish Handelsgesellschaft mbH (GSF) sem hefur verið með aðsetur í Cuxhaven, mun frá og með næsta mánuði flytja starfsemi sína til Bremerhaven. Frá og með 1. mars hefur Mecklenburger Hochseefischerei GmbH (MHF) yfirtekið allt hlutafé GSF og á allt hlutafé fyrirtækisins. Meira
28. mars 2001 | Úr verinu | 285 orð

Mikið óhagræði

VERKFALL sjómanna sem hófst 15. mars sl. en var síðan frestað með lagasetningu 19. mars, hefur valdið bæði útgerð og fiskvinnslu í landi töluverðum óþægindum. Meira
28. mars 2001 | Úr verinu | 94 orð

Mun meiri grálúðuafli

ÞORSKAFLI togaranna í febrúarmánuði sl. jókst frá sama mánuði síðasta árs, úr 9.748 tonnum í 11.304 tonn. Þorskafli smábáta með aflamark jókst einnig, úr 908 tonnum í 1.231 tonn. Þorskafli aflamarksskipanna dróst hinsvegar saman, úr 10. Meira
28. mars 2001 | Úr verinu | 732 orð

Stórstígar framfarir í víetnamskri fiskframleiðslu

MIKLAR framfarir hafa orðið í fiskiðnaðinum í Víetnam á síðustu árum en þar hefur stefnan verið tekin á aukinn útflutning til Evrópu. Jafnframt aukinni framleiðslu leggja Víetnamar áherslu á að fara varlega gagnvart náttúrunni og þeirra einkunnarorð eru, að gera skuli gæðunum hærra undir höfði en magninu. Meira
28. mars 2001 | Úr verinu | 61 orð

Tífalda verðmætið

SÍLDARVINNSLAN í Neskaupstað stefnir nú að vinnslu á 1.500 tonnum af kolmunna til manneldis á þessu ári. Með slíkri vinnslu má allt að því tífalda verðmæti kolmunnans miðað við að hann fari í bræðslu. Útflutningsverðmæti 1. Meira
28. mars 2001 | Úr verinu | 211 orð

Tíu sýna í Boston

ÁRNI M. Mathiesen, sjávarútvegsráðherra, hélt erindi á ráðstefnu við opnun Alþjóðlegu sjávarútvegssýningarinar í Boston í Bandaríkjunum í gær. Sýningin, sem stendur fram á fimmtudag, er ein hin stærsta sinnar tegundar í heiminum en uppistaðan í henni eru sjávarafurðir en auk þess eru sýndar vélar, tæki og ýmis búnaður fyrir sjávarútveg. Sýningin er haldin árlega, þar sýna að jafnaði nærri 800 fyrirtæki og sýninguna sækja um 15.000 manns. Meira
28. mars 2001 | Úr verinu | 132 orð

Veiðarfæri

AF tæplega 298 þúsund tonna heildarafla landsmanna í febrúar sl. veiddist að sjálfsögðu langmest af loðnu, tæp 192 þúsund tonn í nót en rúm 62 þúsund tonn í troll. Þorskafli í togveiðarfæri var um 13. Meira
28. mars 2001 | Úr verinu | 48 orð | 1 mynd

ÞRÍR VÆNIR AÐ VESTAN

ÞEIR fást víða vænir þeir gulu á vertíðinni. Alfons Finnsson skipverji á Pétri Jacob frá Ólafsvík hampar hér tveimur vænum, sem reyndust um 40 kíló hvor fyrir sig. Meira
28. mars 2001 | Úr verinu | 874 orð

Ætla sér að tífalda verðmæti kolmunnans

SÍLDARVINNSLAN í Neskaupstað stefnir nú að vinnslu á 1.500 tonnum af kolmunna til manneldis á þessu ári. Með slíkri vinnslu má allt að því tífalda verðmæti kolmunnans miðað við að hann fari í bræðslu. Útflutningsverðmæti 1.500 tonna af kolmunna upp úr sjó eftir bræðslu er um 13 milljónir króna, en væri hann unninn til manneldis gæti verðmæti numið ríflega 100 milljónum króna. Meira

Barnablað

28. mars 2001 | Barnablað | 17 orð

Athugið!

ALLIR, sem senda efni til Myndasagna Moggans, eiga að merkja allt efni með: nafni, aldri, heimilisfangi og póstfangi. Meira
28. mars 2001 | Barnablað | 57 orð | 1 mynd

Bart Simpson

HVER kannast ekki við kauða? Þeir eru ekki margir sem vita ekki hver hann er guli prakkarinn með stóru augun. Meira
28. mars 2001 | Barnablað | 68 orð | 1 mynd

Hallgrímskirkja á Skólavörðuholti

MYNDIN af Hallgrímskirkju er glæsileg. Listakonan er 5 ára, Sólrún Mjöll, Eiríksgötu 31, 101 Reykjavík. Eins og fyrirsögnin bendir á er Hallgrímskirkja á Skólavörðuholti, sem er í Reykjavík. Meira
28. mars 2001 | Barnablað | 58 orð | 1 mynd

Hjálpið fílsunganum

LITLI umkomulausi fílsunginn uppi í horninu hægra megin, frá ykkur séð, er kominn langan veg frá móður sinni. Hann er hræddur og örvæntingarfullur sem sjá má. Mömmu hans líður ekki vel að vita af unga sínum einum og óstuddum langt í burtu. Meira
28. mars 2001 | Barnablað | 21 orð | 1 mynd

Kvöldgangan

DAGUR Kár Jónsson, 6 ára, Ásbúð 87, 210 Garðabær, sendi Myndasögum Moggans mynd sem hann nefnir Maður úti að ganga um kvöld... Meira
28. mars 2001 | Barnablað | 32 orð | 1 mynd

Regndropar í tugatali

HELGI Tómas Gíslason, 8 ára, Skildingatanga 6, 101 Reykjavík, sendi þessa fínu mynd og spyr í leiðinni hvað regndroparnir á myndinni hans séu margir. Lausnin: Regndroparnir eru eitt hundrað tuttugu og einn... Meira
28. mars 2001 | Barnablað | 101 orð | 1 mynd

Sagan af hreindýrinu

EINU sinni var eitt hreindýr sem var úti og það var kalt og hreindýrinu var kalt. Það vildi inn en það mátti það ekki fyrir fólkinu. Hreindýrið sá fólkið borða. Það var líka svangt. Það sá fólkið dansa. Það sá fólkið leika. Meira
28. mars 2001 | Barnablað | 34 orð | 1 mynd

Vissuð þið...

... að á Indlandi er plantan hibiscus mutabilis , sem breytir um lit yfir daginn? Að morgni dags er hún alhvít, á hádegi er hún rósrauð og um miðaftann (um kl. 18) er hún orðin... Meira

Viðskiptablað

28. mars 2001 | Netblað | 29 orð | 1 mynd

Aðsókn að áhugamálavefnum hugi.

Aðsókn að áhugamálavefnum hugi.is hefur vaxið jafnt og þétt frá því að hann tók til starfa og segir Unnar Snær Bjarnason vefstjóri að margir lesendur séu einfaldlega háðir vefnum. Meira
28. mars 2001 | Netblað | 195 orð | 1 mynd

Branson spinnur vef

Flugfélagið Virgin Atlantic Airways segist ætla að verða fyrsta flugfélagið í heiminum til þess að bjóða viðskiptavinum sínum aðgang að Vefnum og tölvupóstsamskipti um borð í flugvélum þess. Meira
28. mars 2001 | Netblað | 141 orð

CeBIT H in árlega CeBIT-sýning, sem...

CeBIT H in árlega CeBIT-sýning, sem haldin er í Hannover í Þýskalandi, er stærsta tæknisýning sinnar tegundar í heiminum. Símar og lófatölvur voru í aðalhlutverki að þessu sinni en á CeBIT sýndu 8.000 fyrirtæki fyrir ríflega 800. Meira
28. mars 2001 | Netblað | 154 orð

Ekki kært fyrir Mein Kampf

Ákæruvaldið í Þýskalandi hefur ákveðið að kæra ekki bandaríska netfyrirtækið Yahoo! fyrir að hafa boðið bók Adolfs Hitlers, Mein Kampf, til sölu á uppboðssíðu en bókin er bönnuð í Þýskalandi. Meira
28. mars 2001 | Netblað | 544 orð | 1 mynd

Eru engum háðar

Hvernig er best að byggja upp vefi þannig að þeir skili fyrirtækjum verðmætum, létti starfsmönnum vinnu sína og nýtist sem sölu- og markaðstæki? Gísli Þorsteinsson kynnti sér starfsemi Sjá sem aðstoðar fyrirtæki við að byggja upp vefi sína. Meira
28. mars 2001 | Netblað | 250 orð | 1 mynd

Fimm tíma tónlistarveisla

Sony hefur framleitt nýja gerð spilara (mini-disc) sem gerir notanda kleift að taka upp meira en fimm klukkustundir af tónlist á 80 mínútna disk. Meira
28. mars 2001 | Netblað | 1832 orð | 9 myndir

Fjarskiptin í fyrirrúmi

CeBIT-upplýsingatæknisýningunni í Hannover lýkur í dag. Þar hefur síma- og fjarskiptatækni verið í deiglunni, aukinheldur sem fjölmargt annað forvitnilegt varð á vegi Árna Matthíassonar sem sótti þessa stærstu og fjölmennustu sýningu í heimi. Meira
28. mars 2001 | Netblað | 210 orð | 1 mynd

Flatbökuframleiðendur á refilstigum

Hið unga þýska fyrirtæki Software 2000 hefur gefið út framhald af Pizza Connection, en fyrri leikurinn sló í gegn þegar hann kom út fyrir um tveim árum. Meira
28. mars 2001 | Netblað | 697 orð | 1 mynd

Forvitnileg fartölva

Fartölvur eru til margra hluta brúklegar en henta þó ekki þeim sem treysta á penna og rissblokkir. Árni Matthíasson kynnti sér forvitnilega fartölvu frá IBM sem sameinar kosti lyklaborðs og penna. Meira
28. mars 2001 | Netblað | 109 orð

Grafík: Hér er ekkert nýtt á...

Grafík: Hér er ekkert nýtt á ferðinni en borgir og persónur líta þó skemmtilega út. Hægt er að stilla af hversu mikið er af vegfarendum og bílum eru á ferð í borginni svo þeir sem eiga hægvirkari tölvur ráði við leikinn. Meira
28. mars 2001 | Netblað | 91 orð

Grafík: Þrátt fyrir að persónur leiksins...

Grafík: Þrátt fyrir að persónur leiksins séu ekkert sérstaklega vel gerðar eru lýsingaráhrif og sprengingar mjög flottar. Bakgrunnar borðanna eru í lagi en blikka svolítið. Hljóð: Tónlist leikjarins er ágæt. Meira
28. mars 2001 | Netblað | 71 orð | 1 mynd

Greind þottavél

Þvottavélin Miele, sem var sýnd á tæknisýningunni CeBIT í Þýskalandi, vakti mikla athygli sýningargesta. Vélin býr yfir rafeindagreiningu og sendir SMS til notanda þegar á þarf að halda. Meira
28. mars 2001 | Netblað | 128 orð

Haglél frá Microsoft

Bandaríska tæknifyrirtækið Microsoft hefur svipt hulunni af tækninni sem mun knýja .Net-þjónustuna hjá fyrirtækinu í framtíðinni. Um er að ræða hugbúnaðartæki sem gengur undir vinnuheitinu haglél (Hailstorm) og er ætlað til þess að búa til . Meira
28. mars 2001 | Netblað | 283 orð | 1 mynd

Herkænskuleikur frá OZ

OZ hefur hannað leik sem nefnist Tactica, sem tengir Netið við farsímakerfið. Í leiknum, sem byggist á iPulse-kerfinu, eigna þeir sem taka þátt sér vefsvæði, en gert er ráð fyrir að íslenskir leikjaáhugamenn geti tekið þátt í honum á næstunni. Meira
28. mars 2001 | Netblað | 163 orð | 1 mynd

Klippikort fyrir Mac

Nú geta Macintosh-eigendur eignast Matrox-klippikortið en fram að þessu hefur það ekki verið fáanlegt fyrir Apple-vélar. Meira
28. mars 2001 | Netblað | 320 orð | 1 mynd

Kvikmyndaver í stofuna

A pple hefur framleitt hugbúnað, iMovie-klippiforrit, sem gerir notendum kleift að stjórna upptökuvélinni um leið og þeir sýsla með búnaðinn. Meira
28. mars 2001 | Netblað | 597 orð | 1 mynd

Lesendurnir eru bundnir vefnum

Aðsóknin á áhugamálavefnum hugi.is hefur vaxið jafnt og þétt frá því að vefurinn tók til starfa en Unnar Snær Bjarnason vefstjóri huga.is segir að margir þeirra séu einfaldlega háðir vefnum og hangi á síðunni meira og minna allan daginn. Meira
28. mars 2001 | Netblað | 195 orð | 1 mynd

Linux í sókn

Nýleg könnun meðal þýskra tölvunotenda á vegum þýska fyrirtækisins SuSE, sem dreifir Linux-afbrigði, bendir meðal annars til þess að fimmtungur þeirra sé að spá í að skipta um stýrikerfi á vél sinni, sem gefur Linux-dreifendum sóknarfæri að mati... Meira
28. mars 2001 | Netblað | 186 orð | 2 myndir

Meira af slagsmálahundum

Capcom hefur gefið út nýjan leik í Street Fighter-leikjaseríunni, en þetta er fyrsti leikurinn í þessari röð fyrir PlayStation-2-tölvuna en alls hafa verið gefnir út yfir 20 Street Fighter-leikir fyrir hinar ýmsu gerðir leikjatölva. Meira
28. mars 2001 | Netblað | 348 orð

Nýir og nýlegir vefir

www.theyr.com Íslenska rannsóknar- og hugbúnaðarfyrirtækið Halo hefur opnað þjónustuvef sinn í Norður-Ameríku. Á vefnum er að finna tölulegar veðurspár, veðurkort og veðurrit víðs vegar úr Evrópu og frá Bandaríkjunum. Meira
28. mars 2001 | Netblað | 483 orð | 1 mynd

Nýr Opera-vafri

Norsk/íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Opera hefur í samvinnu við forritabankann Tucows framleitt vafra sem verður kynntur undir merkjum Tucows. Meira
28. mars 2001 | Netblað | 32 orð

Office XP á leiðinni

Íslenskir notendur geta byrjað að nýta hugbúnaðarpakkann Office XP í maí. Hefur Microsoft ákveðið að beita nýrri aðferð til þess að sporna við ólöglegri dreifingu hugbúnaðar með því að læsa Office XP. Meira
28. mars 2001 | Netblað | 439 orð

Óöguð ungmenni

Hefðbundin bréfasamskipti virðast eiga undir högg að sækja og svo virðist sem að tölvupóstur hafi tekið við hlutverki pappírsins að einhverjum hluta, ef marka má nýja könnun MSN Hotmail. Meira
28. mars 2001 | Netblað | 362 orð | 1 mynd

Raddstýring og læsingar á Office XP

G ert er ráð fyrir að íslenskir notendur geti hafið notkun á Office XP-hugbúnaðarpakkanum í maí en dreifing á búnaðinum til fyrirtækja hefst 1. maí en almennir notendur fá Office XP í sínar hendur 31. Meira
28. mars 2001 | Netblað | 524 orð | 2 myndir

Sigurstrangleg vara

Symbian-fyrirtækið var stofnað til þess að þróa stýrikerfi fyrir farsíma á liðnum áratug. Fyrstu símarnir eru nú komnir á markað en búist er við að mikil átök verði milli framleiðenda stýrikerfa um hver hljóti mestan hljómgrunn. Meira
28. mars 2001 | Netblað | 408 orð | 1 mynd

Símaflóð á CeBIT

Þrátt fyrir að GPRS-viðbótin við GSM-farsímakerfið sé víðast hvar í Evrópu komin í gagnið hafa farsímaframleiðendur tekið sér sinn tíma til þess að koma GPRS-símum á markað, en sú tækni gerir notendum kleift að senda gögn á allt að því fjórum sinnum... Meira
28. mars 2001 | Netblað | 54 orð | 1 mynd

Sími og myndavél

Sænski Spectronic-farsíminn er sagður hafa slegið í gegn á CeBIT-tæknisýningunni í Hannover í Þýskalandi. Síminn, sem er fyrir 900 og 1800 GSM-kerfin, er með WAP, tölvupósti, SMS, stafrænni myndavél og möguleika til þess að taka upp og hlýða á... Meira
28. mars 2001 | Netblað | 1102 orð | 1 mynd

Snörurnar lagðar fyrir tölvuþrjóta

Mark Benedict Morris varð meðal fyrstu lögreglumanna í heimi til þess að rannsaka tölvuglæp og er nú sagður helsti sérfræðingur Breta í þess konar málum. Gísli Þorsteinsson ræddi við Morris, sem starfaði við rannsóknir á tölvuglæpum og við rafræn öryggismál hjá New Scotland Yard í 13 ár. Meira
28. mars 2001 | Netblað | 124 orð | 1 mynd

Sony er stórhuga

Þrátt fyrir vandræði í framleiðslu á PlayStation 2 leikjavélunum hefur Sony tekist að senda frá sér 10 milljónir véla á rúmu ári. Meira
28. mars 2001 | Netblað | 285 orð | 2 myndir

Tölvuvætt og nettengt skart

IBM var áberandi á CeBIT-sýningunni og vonlegt að svo sé þar sem þar fer stærsta tölvufyrirtæki heims. Meira
28. mars 2001 | Netblað | 636 orð | 1 mynd

Vinalegur rafhundur

Þrátt fyrir að vélmenni séu algeng og líklega ómissandi við fjöldaframleiðslu sjást þau sárasjaldan á götum úti. Aðeins eitt þeirra, AIBO-hundurinn frá Sony, hefur komist á almennan markað, en hann er nú fáanlegur hér á landi. Gísli Árnason fór með rafhundinn í gönguferð. Meira
28. mars 2001 | Netblað | 351 orð | 1 mynd

Þrjár milljónir í verðlaunafé

Sjö íslenskir tölvuleikjaáhugamenn eru á leið á evrópska CPL-leikjamótið [Cyberathlete Professional League] sem haldið verður í Amsterdam í Hollandi 11.-13. maí en leikjamótið er það stærsta sinnar tegundar í álfunni. Meira
28. mars 2001 | Netblað | 33 orð

Þær sjá um vefina

Þær Sirry Hallgrímsdóttir, Jóhanna Símonardóttir og Áslaug Friðriksdóttir höfðu lengi haft áhuga á málum sem snerta nytsemi vefja og létu verða af því að stofna fyrirtæki sem býður upp á nytsemismælingar og ráðgjöf. Meira
28. mars 2001 | Netblað | 122 orð

Öflugri Athlonörgjörvar

AMD-framleiðandi örgjörva hefur búið til 1.3 GHz og 1.33 GHz Athlon-örgjörva, en þá er þegar farið að nota fyrir vélar frá Compaq og Hewlett-Packard. Sá fyrri er með með 100/200 MHz tengibraut (bus) en sá seinni með 133/266 MHz tengibraut. Meira
28. mars 2001 | Netblað | 222 orð | 1 mynd

Örgjörvi fyrir PlayStation 3

Þ rátt fyrir að PlayStation 2-leikjavélin sé nýkomin á markað er Sony byrjað að leggja drög að örgjörva fyrir næstu kynslóð raftækja á sínum vegum, meðal annars PlayStation 3. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.