Greinar föstudaginn 30. mars 2001

Forsíða

30. mars 2001 | Forsíða | 280 orð | 1 mynd

Arafat segir uppreisn halda áfram

ÓDEIGUR Yasser Arafat, leiðtogi Palestínumanna, sagði í gær að palestínska uppreisnin myndi halda áfram þrátt fyrir eldflaugaárásir Ísraela á bækistöðvar palestínskra öryggissveita. Meira
30. mars 2001 | Forsíða | 194 orð

Bush kveðst vilja samstarf

GEORGE W. Meira
30. mars 2001 | Forsíða | 214 orð

Skorar á Blair að fresta kosningum

WILLIAM Hague, leiðtogi breska Íhaldsflokksins, skoraði í gær á forsætisráðherrann Tony Blair að fresta kosningum í byrjun maí vegna gin- og klaufaveikifaraldursins í landinu. Boðað hefur verið til sveitarstjórnarkosninga í Bretlandi 3. Meira
30. mars 2001 | Forsíða | 353 orð

Sprengjum rignir yfir þorp í Kosovo og bana þremur

MAKEDÓNSKA stjórnin og albanskir skæruliðar neituðu því í gær að hafa staðið að baki sprengjuárás á þorp í Kosovo sem varð þremur að aldurtila og særði tíu. Þorpið er um þrjá km frá makedónsku landamærunum. Meira

Fréttir

30. mars 2001 | Innlendar fréttir | 196 orð

Afrit af viðskiptum flugturns Vestmannaeyja og...

Afrit af viðskiptum flugturns Vestmannaeyja og TF-GTI. Aðeins eru afrituð viðskipti GTI og flugturns. TWR = Flugturn Vestmannaeyjar. Meira
30. mars 2001 | Innlendar fréttir | 535 orð

Afrit af viðskiptum TF-GTI og Reykjavíkuraðflugs...

Afrit af viðskiptum TF-GTI og Reykjavíkuraðflugs og annarra aðila við aðflug á sama tíma. GTI = TF-GTI APP = Reykjavík aðflug Tími Stöð Samskipti 20:19:15 GTI Reykjavíkuraðflug góða kvöldið, Gunnar Teitur Ingi. Meira
30. mars 2001 | Innlendar fréttir | 945 orð

Afritun af fjarskiptum milli flugturns Reykjavík...

Afritun af fjarskiptum milli flugturns Reykjavík og TF-GTI og símaviðskiptum flugturns varðandi TF-GTI. Meira
30. mars 2001 | Innlendar fréttir | 264 orð

Alvarleg vanræksla ekki ástæða til leyfissviptingar

FLUGMÁLASTJÓRN telur ekki tilefni til að svipta Leiguflug Ísleifs Ottesen, LÍO, flugrekstrarleyfi eða segja upp samningum um áætlunarflug þrátt fyrir þær ávirðingar sem koma fram í skýrslu rannsóknarnefndar flugslysa (RNF) um flugslysið í Skerjafirði 7. Meira
30. mars 2001 | Erlendar fréttir | 471 orð | 2 myndir

Alþjóðleg óánægjubylgja skellur á Bandaríkjunum

BÆÐI bandamenn og gagnrýnendur Bandaríkjanna, ríkisstjórnir sem og ýmis umhverfisverndarsamtök, létu ríkisstjórn George W. Meira
30. mars 2001 | Innlendar fréttir | 285 orð

Andstætt hagsmunum Íslendinga

SIGURÐUR Magnússon, forstöðumaður Geislavarna ríkisins, segir að rætt hafi verið um það í mörg ár hvort flutningar á brennsluefni fyrir kjarnorkuver frá Japan til Evrópu gætu farið fram með skipum um Beringssund, meðfram Rússlandi og síðan suður á... Meira
30. mars 2001 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Á gatnamótum

RÚM 50 ár eru síðan fyrstu umferðarljósin voru sett upp í Reykjavík, en það var gert við fern gatnamót í miðborginni í lok ársins Óhætt er að segja að umferðarljósin hafi valdið byltingu í umferðarmálum og aukið öryggi akandi jafnt sem gangandi... Meira
30. mars 2001 | Landsbyggðin | 1095 orð | 1 mynd

Áhersla á sjálfstæði og skýra verkaskiptingu

Selfossi -Sveitarfélög á Suðurlandi leggjast eindregið gegn því að Alþingi breyti sveitarstjórnarlögum með það að markmiði að þvinga sveitarfélögin til sameiningar en fyrir Alþingi liggur tillaga um lágmarksfjölda íbúa í sveitarfélagi. Meira
30. mars 2001 | Innlendar fréttir | 483 orð

Áhyggjur af flutningi geislavirkra efna um N-Íshaf

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra sagði á Alþingi í gær að þörf væri á að herða alþjóðlegar reglur um flutning á hættulegum eiturefnum. Það yrði hins vegar ekki gert nema í alþjóðlegum samningum. Meira
30. mars 2001 | Innlendar fréttir | 122 orð

Áhyggjur vegna skerðingar á flugi

Á FUNDI stjórnar Sambands sveitarfélaga í Austurlandskjördæmi á Reyðarfirði nýverið var eftirfarandi ályktun bókuð og samþykkt: "Tekið fyrir að ræða þjónustu Flugfélags Íslands sem mörgum þykir hafa versnað eftir að samkeppni í innanlandsflugi var... Meira
30. mars 2001 | Innlendar fréttir | 446 orð

Álagning á papriku 85 prósent

INNFLUTNINGS- og smásöluálagning á papriku er tæplega 85%. Þetta staðhæfir Ólafur Friðriksson, deildarstjóri í landbúnaðarráðuneytinu. Meira
30. mars 2001 | Innlendar fréttir | 345 orð

Ársverk hjá Þjóðhagsstofnun 22 talsins

ÁRSVERK hjá Þjóðhagsstofnun eru 22 talsins, hjá Seðlabanka Íslands starfa um 115 starfsmenn í 107 stöðugildum og hjá Hagstofu Íslands eru starfsmennirnir rúmlega áttatíu í um 70 stöðugildum og þar af starfa um 60% við hagskýrslugerð. Meira
30. mars 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 56 orð | 1 mynd

Bara konur á fundi bæjarráðs

SÖGULEGUR fundur var haldinn í bæjarráði Hafnarfjarðar í gær þar sem allir fundarmenn voru konur. Til umræðu voru skipulagsmál en segja má að Hafnfirðingar séu ekki á flæðiskeri staddir hvað varðar konur í áhrifastöðum. Meira
30. mars 2001 | Innlendar fréttir | 23 orð

BERGMÁL, vina- og líknarfélag, heldur árshátíð...

BERGMÁL, vina- og líknarfélag, heldur árshátíð sína í safnaðarheimili Háteigskirkju laugardaginn 31. mars. Húsið verður opnað kl. 18.30 og verður borðhald kl. 19.... Meira
30. mars 2001 | Innlendar fréttir | 899 orð

Bréf flugmálastjóra til samgönguráðherra

Eftirfarandi er greinargerð flugmálastjóra til samgönguráðherra: Samgönguráðherra Hr. Sturla Böðvarsson Hafnarhúsinu við Tryggvagötu 101 Reykjavík Reykjavík, 29. mars 2001 Vísað er til bréfs ráðherra dags. 24. þ.m. Meira
30. mars 2001 | Erlendar fréttir | 638 orð | 2 myndir

Börnin voru "mikill fórnarkostnaður"

TIMOTHY McVeigh valdi Alfred P. Meira
30. mars 2001 | Innlendar fréttir | 291 orð

Dæmdur til að greiða 2,6 milljónir í bætur

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær karlmann til að greiða konu tæplega 2,6 milljónir í bætur vegna skíðaslyss í skíðabænum Kitzbühel í Austurríki árið 1996. Konan stefndi manninum og Vátryggingafélagi Íslands hf. til réttargæslu. Maðurinn var jafnframt dæmdur til að greiða konunni rúmlega hálfa milljón í málskostnað. Meira
30. mars 2001 | Erlendar fréttir | 554 orð

Efnahagssamdráttur af þriðju gerð

TIL eru þrjár gerðir af efnahagssamdrætti. Í fyrsta lagi sú sem orsakast af miklu áfalli, til dæmis þegar styrjöld brýst út eða olíuverð hækkar skyndilega mikið. Minnumst þess, að OPEC-olíuáföllin á áttunda áratugnum leiddu tvisvar til heimskreppu. Meira
30. mars 2001 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Eins og nýr úr kassanum

SÝNING verður um helgina hjá Toyota á Nýbýlaveginum. Frumsýndur verður hér á landi Land Cruiser FJ40 árgerð 1965 sem sýndur var á bílasýningunni í Genf fyrir um mánuði. Einnig verða 50 ára afmælisútgáfur af Land Cruiser 90 og Land Cruiser 100 sýndar. Meira
30. mars 2001 | Innlendar fréttir | 747 orð | 1 mynd

Ekki leyfissvipting þrátt fyrir alvarlega vanrækslu

FLUGMÁLASTJÓRI hefur í bréfi til samgönguráðherra komist að þeirri niðurstöðu að ekki sé ástæða til að segja upp flugrekstrarleyfi eða samningum samgönguráðuneytisins um áætlunarflug við Leiguflug Ísleifs Ottesen, LÍO, þrátt fyrir þær ávirðingar á hendur... Meira
30. mars 2001 | Erlendar fréttir | 207 orð

E-töflur skaða minnið

E-TÖFLUR vinna skaða á þeim hluta heilans sem gerir fólki kleift að muna hvað það á að gera næst, samkvæmt nýrri breskri rannsókn. Meira
30. mars 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 365 orð

Fá ekki úrbætur vegna lekra bílskýla

FORSVARSMENN húsfélaganna á Skeljagranda 1-7 og Seilugranda 2-8 telja sig hafa orðið fyrir opinberri valdníðslu í samskiptum sínum við borgaryfirvöld. Meira
30. mars 2001 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Fiskiflutningabíll á hliðinni

FLUTNINGABIFREIÐ með tengivagni og aftanívagni lenti á hliðinni í Gatnabrún á Suðurlandsvegi í gærmorgun. Lögreglan í Vík í Mýrdal fékk tilkynningu um óhappið laust fyrir klukkan átta. Meira
30. mars 2001 | Innlendar fréttir | 1943 orð | 2 myndir

Fjallaði fyrst og fremst um alþjóðavæðinguna

Utanríkisráðherra gerði alþjóðavæðinguna að umtalsefni í skýrslu sinni um utanríkismál sem hann flutti á Alþingi í gær. Hann segir að þau málefni muni hafa úrslitaþýðingu fyrir þróun íslensks samfélags á komandi árum. Meira
30. mars 2001 | Innlendar fréttir | 151 orð

Fleiri en áður fermast borgaralegri fermingu

BORGARALEG ferming verður haldin í 13. sinn sunnudaginn 1. apríl á Íslandi. Fermingarathöfn er útskriftarhátíð eftir 3ja mánaða námskeið um siðfræði, mannleg samskipti, ábyrgð, frelsi, og mannréttindi. Meira
30. mars 2001 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Flutningur í gagnagrunninn undirbúinn

SAMNINGAR Íslenskrar erfðagreiningar og átta heilbrigðisstofnana víðs vegar að af landinu, um vinnslu heilbrigðisupplýsinga og flutning þeirra í gagnagrunn á heilbrigðissviði, var undirritaður í gær að viðstaddri Ingibjörgu Pálmadóttur... Meira
30. mars 2001 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Frábær stemmning á snjóbrettamóti Ingólfs

SNJÓBRETTASTÖKKMÓTI Ingólfs, sem fram fór á Arnarhóli í gærkvöld, lauk með sigri Árna Inga Árnasonar í karlaflokki og Lilju Þóru Stephensen í kvennaflokki. Árni fékk 23 stig en næstir komu Ágúst Ingi Axelsson með 21 stig og Ingó Olsen með 20 stig. Meira
30. mars 2001 | Innlendar fréttir | 80 orð

Fyrirlestur um ástar- og flóttafíkn í Baðhúsinu

VILHELMÍNA Magnúsdóttir heldur fyrirlestur í Baðhúsinu laugardaginn 31. mars kl. 14 þar sem hún mun fjalla um hvernig ástar- og flóttafíkn getur skemmt samskipti ástvina. Meira
30. mars 2001 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Fyrsta kolmunna ársins landað

HÓLMABORG SU kom til hafnar á Eskifirði síðdegis í gær með fyrsta kolmunnafarm ársins, alls um 1.600 tonn. Aflann fékk Hólmaborg SU suðaustur af landinu, á Þórsbanka og í svokölluðum Rósagarði. Meira
30. mars 2001 | Innlendar fréttir | 344 orð

Greiði meðallaun í stað kauptryggingar

HÆSTIRÉTTUR Íslands dæmdi í gær Þormóð ramma-Sæberg hf. til að greiða fyrrverandi yfirvélstjóra á rækjubáti fyrirtækisins meðallaun síðustu mánaða hans í starfi í stað kauptryggingar á uppsagnarfresti. Helgi Laxdal, formaður Vélstjórafélags Íslands, segir dóminn stærsta sigur í kjarabaráttu vélstjóra í áraraðir og koma til góða fyrir alla sjómenn. Meira
30. mars 2001 | Innlendar fréttir | 3878 orð | 1 mynd

Greinargerð Flugmálastjórnar Íslands vegna flugslyss í Skerjafirði 7. ágúst 2000

MIKIL umræða hefur farið fram um hið hörmulega flugslys sem varð í Skerjafirði hinn 7. Meira
30. mars 2001 | Innlendar fréttir | 170 orð

Græn blys á himni

NEYÐARLÍNUNNI bárust í gærkvöld tilkynningar frá fólki á Suðvesturlandi og Norðurlandi um að græn blys með reykjarslóð á eftir sér hefðu sést á himni bæði við Faxaflóa og Eyjafjörð. Meira
30. mars 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 660 orð | 1 mynd

Gæti verið um tvo fugla að ræða

AÐ undanförnu hefur mátt rekast á haförn á sveimi yfir borgarlandinu og hefur raunar til hans spurst úr ýmsum áttum. Einn hefur séð hann í Grafarvogi, annar í Mosfellsbæ, sá þriðji við Hafravatn og fjórði í Árbæ, að eitthvað sé nefnt. Meira
30. mars 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 231 orð | 1 mynd

Gömlu góðu lögin sungin

FÉLAGAR í Lionsklúbbnum Eir heimsóttu fyrir skömmu Hjúkrunarheimilið Skjól við Kleppsveg en þeir hafa haft það fyrir sið mánaðarlega síðustu 15 árin. Að þessu sinni var 6. hæðin heimsótt en fyrr í vetur hafa aðrar hæðir heimilisins verið heimsóttar. Meira
30. mars 2001 | Innlendar fréttir | 598 orð

Hart deilt um framtíð Þjóðhagsstofnunar

MÁLEFNI Þjóðhagsstofnunar voru rædd í upphafi þingfundar í gær undir liðnum um störf þingsins. Meira
30. mars 2001 | Akureyri og nágrenni | 343 orð

Hávaði og hamagangur fylgir spilamennskunni

FYRSTA heimsmeistarakeppnin í brús verður haldin í félagsheimilinu Rimum í kvöld, föstudagskvöldið 30. mars, og hefst hún kl. 20.30. Keppnin er liður í menningarhátíðinni Svarfdælskur mars sem stendur yfir um helgina. Meira
30. mars 2001 | Miðopna | 1178 orð | 4 myndir

Hefur skapað sér sérstöðu í hönnun bermugarða

Siglingastofnun hefur undanfarna áratugi náð góðum árangri í hönnun brimvarnargarða sem eru hagkvæmir í byggingu og þola mikinn sjávargang. Hönnunin hefur vakið athygli erlendis og eru framkvæmdir nú langt komnar við fyrsta brimvarnargarðinn sem Íslendingar hanna og smíða við erlenda höfn, í kjölfar þess að Norðmenn ákváðu að leita eftir sérfræðiþekkingu Íslendinga. Meira
30. mars 2001 | Erlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Helge Ingstad látinn

NORSKI landkönnuðurinn og rithöfundurinn Helge Ingstad lést á sjúkrahúsi í Ósló í fyrrinótt, 101 árs að aldri. Meira
30. mars 2001 | Erlendar fréttir | 275 orð

Íbúar Kína 1.265 milljónir

ÍBÚAR Kína voru 1.265 milljónir í lok síðasta árs en verulega dró úr mannfjölguninni á síðasta áratug, samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðu fyrsta manntalsins í Kína í áratug. Meira
30. mars 2001 | Akureyri og nágrenni | 64 orð

Kaffitónleikar

HINIR árlegu Kaffitónleikar Kórs Akureyrarkirkju verða haldnir í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 15 að lokinni messu kl. 14 þar sem kórinn syngur einnig. Dagskráin er fjölbreytt, en m.a. Meira
30. mars 2001 | Innlendar fréttir | 413 orð

Landsráðstefna um Staðardagskrá 21 í Mosfellsbæ

RÁÐSTEFNA verður haldin í Hlégarði í Mosfellsbæ mánudaginn 2. apríl á vegum íslenska Staðardagskrárverkefnisins í samvinnu við bæjarstjórn Mosfellsbæjar. Ráðstefnan hefst kl. 9 árdegis og lýkur kl. 17. Meira
30. mars 2001 | Innlendar fréttir | 39 orð

Leiðrétt

Íslandsfugl en ekki Ísfugl Í frétt í blaðinu í gær, á Akureyrarsíðu, var sagt frá samþykkt bæjarstjórnar Dalvíkur á breytingum á deiliskipulagi við Hafnarbraut vegna vinnslustöðvar Ísfugls. Heiti vinnslustöðvarinnar var rangt og átti að vera Íslandsfugl. Meira
30. mars 2001 | Innlendar fréttir | 92 orð

Léleg veiði hjá línuflotanum

ERLINGUR Haraldsson, sem þarna ísar fisk á bryggjunni í Ólafsvík, hefur séð það betra um dagana því aflinn var heldur lélegur að þessu sinni. Tæplega 240 bátar voru á sjó um áttaleytið í gærkvöld, þar af um 100 stærri skip. Meira
30. mars 2001 | Erlendar fréttir | 292 orð

Litlar truflanir á lokakaflanum

FARMUR geislavirks úrgangs, sem sendur var af stað frá endurvinnslustöð kjarnorkueldsneytis í Norður-Frakklandi á mánudag, komst loks í gær á áfangastað í geymslustöðinni í Gorleben við Saxelfi, sem er eini geymslustaðurinn fyrir geislavirkan úrgang sem... Meira
30. mars 2001 | Akureyri og nágrenni | 86 orð | 4 myndir

Líflegt í Hlíðarfjalli

ÞAÐ var sannarlega fjölmennt og líflegt í Hlíðarfjalli á Akureyri í gærmorgun, þar sem börn úr fjórum skólum voru saman komin ásamt kennurum sínum. Meira
30. mars 2001 | Innlendar fréttir | 76 orð

Lýst eftir vitnum

UMFERÐARÓHAPP varð fimmtudaginn 29. mars um kl. 7.48 á Vesturlandsvegi austan við Höfðabakkabrú. Þar mun gamalli grárri Toyota-pallbifreið m/húsi hafa verið ekið í veg fyrir Toyota-fólksbifreið. Meira
30. mars 2001 | Innlendar fréttir | 258 orð

Minn rekstur hefur beðið alvarlegan hnekki

ÍSLEIFUR Ottesen, eigandi Leiguflugs Ísleifs Ottesen, LÍO, kom til landsins frá Bandaríkjunum í gær og átti fund í gærkvöldi með starfsmönnum sínum. Meira
30. mars 2001 | Erlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Mori sakaður um að sýna Noregskonungi ókurteisi

YOSHIRO Mori, forsætisráðherra Japans, verst nú ásökunum um að hann hafi sýnt Noregskonungi ókurteisi með því að mæta ekki í veislu í boði konungsins á þriðjudagskvöld og snæða þess í stað sushi með pólitískum bandamönnum sínum. Meira
30. mars 2001 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Nemandinn fallinn ef pappírarnir væru prófúrlausn

FRIÐRIK Þór Guðmundsson, faðir eins fórnarlamba flugslyssins í Skerjafirði, sem farið hefur sjálfur ofan í saumana á málinu, fékk að vera viðstaddur blaðamannafund Flugmálastjórnar í gær. Meira
30. mars 2001 | Akureyri og nágrenni | 140 orð | 1 mynd

Nýir eigendur hafa tekið við

NÝIR eigendur hafa tekið við rekstri veitingastaðarins Crown Chicken, hjónin Ólöf Benediktsdóttir og Jóhann Kristjánsson, og hafa þau gert gagngerar endurbætur á staðnum sem er við Skipagötu 12 í miðbæ Akureyrar. Meira
30. mars 2001 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Nýr Opel Corsa frumsýndur

BÍLHEIMAR kynna um helgina nýjan og gjörbreyttan Opel Corsa. Nýi Opel Corsa-bíllinn er af þriðju kynslóð eins allra vinsælasta smábíls heims um árabil, en fram að þessu hafa alls rúmlega 9 milljónir Opel Corsa selst í yfir 80 löndum. Meira
30. mars 2001 | Innlendar fréttir | 236 orð

Ný sýning í tengslum við Geysisstofu

BISKUP Íslands Karl Sigurbjörnsson opnaði síðdegis í gær sýningu í tengslum við Geysisstofu sem fjallar um 1100 ára sögu Geysis og Haukadals. Sýningin á að geta gefið ferðamönnum, sem litla innsýn hafa í sögu landsins, einhverja hugmynd um sögu... Meira
30. mars 2001 | Erlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Olíumengunarslys í Eystrasalti

UM 1.900 tonn af olíu fóru í sjóinn í fyrrinótt eftir árekstur olíuskips og flutningaskips um 12 sjómílum sunnan við dönsku eyjuna Falstur. Talsmaður danska hersins sagði að þetta væri líklega mesta olíumengunarslys sögunnar við strendur Danmerkur. Um... Meira
30. mars 2001 | Erlendar fréttir | 203 orð

Óeirðir í Íran

ÓEIRÐIR blossuðu upp í borginni Lamerd í suðurhluta Írans í gær eftir hörð átök milli öryggissveita og borgarbúa fyrr í vikunni. Meira
30. mars 2001 | Innlendar fréttir | 26 orð

Óvissuganga

SJÁLFBOÐALIÐASAMTÖK um náttúruvernd efna til óvissugöngu laugardaginn 31. mars. Lagt verður af stað kl. 11 frá strætisvagnaskýlinu í Mjódd. Gangan tekur 3-4 tíma og eru allir... Meira
30. mars 2001 | Innlendar fréttir | 283 orð

Ríkið getur krafist endurgjalds

HÆSTIRÉTTUR staðfesti í gær dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um að íslenska ríkinu væri heimilt að krefja Landsvirkjun um endurgjald vegna vatnsréttinda í Blöndu í Blöndudal fyrir almenninga og afréttarlönd Auðkúlu- og Eyvindarstaðaheiðar. Meira
30. mars 2001 | Innlendar fréttir | 809 orð | 1 mynd

Samfélag þekkingar og þjónustu

Magnús Orri Schram fæddist í Reykjavík 23. apríl 1972. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð 1992 og BA-prófi í sagnfræði frá Háskóla Íslands og háskólanum í Cork 1996. Meira
30. mars 2001 | Innlendar fréttir | 57 orð

Samtök herstöðvaandstæðinga með samkomu

ÁRLEG samkoma Samtaka herstöðvaandstæðinga í tilefni af 30. mars verður haldin nk. föstudag á Hallveigarstöðum í Reykjavík. Þar munu flytja ávarp Svala Jónsdóttir fjölmiðlafræðingur og Huginn Freyr Þorsteinsson háskólanemi. Meira
30. mars 2001 | Innlendar fréttir | 90 orð

Sinueldur við Hótel Örk

SLÖKKVILIÐIÐ í Hveragerði var kallað út að Hótel Örk um fimmleytið í gærdag vegna sinuelds sem kom upp milli hótelsins og bensínstöðvar Esso. Það var starfsmaður hótelsins sem tilkynnti um eldinn. Meira
30. mars 2001 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Sjálfsbjörg og Reykjavíkurborg fá heiðursverðlaun

NORRÆNT ráð fatlaðra, sem er hluti af Norræna ráðherraráðinu, hefur veitt Sjálfsbjörg, félagi fatlaðra í Reykjavík, og embætti Gatnamálastjóra í Reykjavík sérstök heiðursverðlaun fyrir samstarfsverkefnið Bætt aðgengi gönguleiða í Reykjavíkurborg. Meira
30. mars 2001 | Akureyri og nágrenni | 225 orð

Sjöfn og Rekstrarvörur í samstarf

STJÓRNENDUR Sjafnar á Akureyri og Rekstrarvara í Reykjavík hafa ritað undir viljayfirlýsingu um víðtækt samstarf sem felur í sér gagnkvæma sölu og dreifingu þeirra vara sem fyrirtækin hafa á boðstólum. Meira
30. mars 2001 | Innlendar fréttir | 67 orð

Skall á jeppa á ferð

MINNSTU munaði að illa færi þegar sjö ára gamall drengur renndi sér á snjóþotu út á Fjarðargötu á Þingeyri um kl. 15 í gær. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Ísafirði var drengurinn að renna sér niður brekku fyrir ofan götuna. Meira
30. mars 2001 | Akureyri og nágrenni | 438 orð

Skerpum okkar sjálfsímynd

SVARFDÆLSKUR mars er yfirskrift menningarhátíðar sem haldin verður í Dalvíkurbyggð nú um helgina. Að henni standa nokkrir áhugamenn um svarfdælska menningu en hugmyndina á Svanfríður Jónasdóttir alþingismaður. Meira
30. mars 2001 | Landsbyggðin | 452 orð | 2 myndir

Skíðatogbraut fagnað við Kröflu

Mývatnssveit- Skíðasvæði með togbraut var formlega opnað nærri Kröfluvirkjun síðastliðin laugardag. Af því tilefni var samkoma við lyftuna. Þar flutti formaður Í F Eilífs, Harpa Sigurðardóttir, ávarp og sóknarpresturinn Sr. Örnólfur J. Meira
30. mars 2001 | Innlendar fréttir | 136 orð

Skráningu í verðlaunasamkeppni Skólatorgsins að ljúka

SKRÁNINGARFRESTI í verðlaunasamkeppni Skólatorgsins lýkur um mánaðamótin. Allir grunnskólar landsins sem nota vefútgáfukerfið eru gjaldgengir í keppnina. Meira
30. mars 2001 | Innlendar fréttir | 37 orð

Sofnaði undir stýri

FÓLKSBIFREIÐ fór út af Suðurlandsvegi og valt við bæinn Tún í Hraungerðishreppi. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Selfossi slapp ökumaðurinn án meiðsla en bíllinn er mikið skemmdur. Meira
30. mars 2001 | Innlendar fréttir | 121 orð

Spjallkvöld um vald fjölmiðla

Þjóðmálavefurinn KREML.IS stendur fyrir spjallfundi í kvöld með yfirskriftinni: Vald fjölmiðla. Meira
30. mars 2001 | Innlendar fréttir | 152 orð

Steingrímur J. fagnar ákvörðun Ragnars Arnalds

STEINGRÍMUR J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, VG, fagnar mjög ákvörðun Ragnars Arnalds um að ganga til liðs við VG. Meira
30. mars 2001 | Innlendar fréttir | 799 orð | 4 myndir

Stokkið undir vernd Ingólfs

UNNIÐ var að því hörðum höndum í gær að undirbúa snjóbrettastökkmót Ingólfs á Arnarhóli, sem Íþróttabandalag Reykjavíkur stóð fyrir ásamt samstarfsaðilum. Meira
30. mars 2001 | Miðopna | 1334 orð | 1 mynd

Stormur í aðsigi

Framvindan í Makedóníu ræðst af því hvort stjórnvöld í Skopje taka upp raunverulegar viðræður um réttindamál albanska minnihlutans í landinu segir Erlingur Erlingsson. Geri þau það ekki eru hættulegir tímar fram undan í landinu. Meira
30. mars 2001 | Innlendar fréttir | 468 orð

Takmörkun innflutnings umdeild

SKIPTAR skoðanir eru hjá stjórnarandstöðunni á því hvort takmörkun á innflutningi grænmetis sé tímabær í ljósi þeirrar einokunarstöðu sem upp er komin á grænmetismarkaðnum hér á landi. Meira
30. mars 2001 | Innlendar fréttir | 177 orð

Talið of hættulegt að bjarga kindunum

EKKI er útlit fyrir að gerð verði tilraun í bráð til að bjarga þremur kindum, sem hafa verið tepptar í fjallinu Mýrarhyrnu við Grundarfjörð síðan í haust. Meira
30. mars 2001 | Innlendar fréttir | 295 orð

Tollar eru aðeins 10%

GUÐNI Ágústsson landbúnaðarráðherra segir að verðlagning á papriku sé ekki eðlileg en kílóverð hefur á örfáum dögum hækkað upp í 700-800 kr. Hann hefur ákveðið að óska eftir því að Samkeppnisstofnun rannsaki verðlagningu á papriku fyrir og eftir 15. Meira
30. mars 2001 | Innlendar fréttir | 319 orð

Um 19 þús. félagsmenn í VR

Á AÐALFUNDI Verzlunarmannafélags Reykjavíkur, sem haldinn var nýlega, kom m.a. fram að félagsmönnum fjölgaði á síðasta ári um 1.500 og eru fullgildir félagsmenn því um 19.000 talsins. Heildarfjöldi félagsmanna, þ.e. Meira
30. mars 2001 | Innlendar fréttir | 644 orð | 1 mynd

Umhverfis Ísland og svo til Írlands

FLÖSKUSKEYTI sem níu ára strákur úr Sandgerði kastaði í sjóinn síðastliðið vor fannst á dögunum við strendur Norður-Írlands. Meira
30. mars 2001 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Úthlutað úr sjóði dr. Björns Þorsteinssonar

ÚTHLUTUN úr Sagnfræðisjóði dr. Björns Þorsteinssonar fór fram 20. mars sl. Styrkþegar voru tveir að þessu sinni og hlutu 200 þús. kr. Meira
30. mars 2001 | Innlendar fréttir | 108 orð

Verður póstinum bannað að opna bókasendingar?

HUGSANLEGT er að dómur Hæstaréttar frá 15. mars sl., þess efnis að tollstjóra sé óheimilt að opna bókasendingar að utan, leiði til þess að póststarfsmönnum verði einnig bannað að opna pakka til að sækja vörureikninga, en þeim er það heimilt skv. 33. gr. Meira
30. mars 2001 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Vorbasar í Ási

HEIMILISFÓLKIÐ í Ási heldur vorbasar í föndurhúsinu, Frumskógum 6b, Hveragerði, laugardaginn 31. mars frá kl. 13 til 18. Þar verður selt kaffi og meðlæti og eru allir velkomnir að kíkja og styrkja gott... Meira
30. mars 2001 | Innlendar fréttir | 335 orð

Yfirlýsing frá Starfsmannafélagi Þjóðhagsstofnunar

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Starfsmannafélagi Þjóðhagsstofnunar: "Vegna umræðu um starfsemi Þjóðhagsstofnunar að undanförnu vill Starfsmannafélag Þjóðhagsstofnunar benda á eftirfarandi. Meira
30. mars 2001 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Ætla ekki að hefja veiðar

GRÁSLEPPUSJÓMENN á Norðausturlandi ætla ekki að leggja net sín við upphaf vertíðar í dag vegna óánægju með verðlagningu á grásleppuhrognum. Kavíarframleiðendur hafa boðið veiðimönnum 40 þúsund krónur fyrir tunnuna af hrognum. Meira
30. mars 2001 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Örtröð í rennibrautinni

ÞAÐ er vor í lofti og það kann yngri kynslóðin vel að meta. Vetur konungur hefur látið lítið fyrir sér fara á suðvesturhorni landsins og hafa frískir krakkar því þurft að renna sér í rennibrautum í stað þess að þeysast um snjóhvítar brekkur á snjóþotum. Meira

Ritstjórnargreinar

30. mars 2001 | Leiðarar | 227 orð

Beint lýðræði í Bessastaðahreppi

Síðastliðinn laugardag birtist í Morgunblaðinu frétt þess efnis að hreppsnefnd Bessastaðahrepps hefði til meðferðar tillögu um að gengist verði fyrir skoðanakönnun meðal kosningabærra manna í hreppnum til að kanna afstöðu þeirra til viðræðna um... Meira
30. mars 2001 | Leiðarar | 588 orð

BURT MEÐ TOLLVERND Á GRÆNMETI

Enn einu sinni er neytendum misboðið, þegar verð á innfluttu grænmeti rýkur skyndilega upp úr öllu valdi. Í Morgunblaðinu í gær var sagt frá því að verð á papriku hefði frá því í síðustu viku hækkað úr 400-500 krónum kílóið í 700-800 krónur. Meira
30. mars 2001 | Staksteinar | 440 orð | 2 myndir

"Pólitískur rétttrúnaður" á Íslandi?

MÚRINN, vefrit ungra vinstrimanna, fjallar um pólitískan rétttrúnað og í fyrirsögn er spurt hvort hann sé til á Íslandi. Meira

Menning

30. mars 2001 | Fólk í fréttum | 717 orð | 1 mynd

Af velgengni

Tónleikar með hljómsveitinni 200 þúsund naglbítar í Kompaníinu, Akureyri Fimmtudagskvöldið 22. mars sl. Meira
30. mars 2001 | Fólk í fréttum | 83 orð | 1 mynd

Bílalúgunni lokað - í bili

EIN ATHYGLISVERÐASTA rokksveit síðustu missera At The Drive-In hefur verið sett í salt - um óákveðinn tíma. Ástæðan er sú að Texasdrengirnir segjast algjörlega úrvinda eftir sex ára stanslausa spilamennsku, upptökur og framapot. Meira
30. mars 2001 | Fólk í fréttum | 121 orð | 1 mynd

Daglegt brauð!

ÞAÐ er löngu orðið daglegt brauð að ný Pottþétt-safnplata fari rakleiðis á topp Tónlistans. Nú er komið að þeirri 23. í röðinni og sem fyrr er þar að finna alla helstu smelli landsins undanfarin misseri og einnig nokkra sem eru við það að slá í gegn. Meira
30. mars 2001 | Fólk í fréttum | 120 orð | 1 mynd

Ekkert B - ekkert auka!

LOKSINS fá þau að stíga fram úr skugganum hin svokölluðu "aukalög", b-hliðarnar af smáskífum hinnar goðsagnakenndu Pixies frá Boston. Meira
30. mars 2001 | Menningarlíf | 347 orð | 1 mynd

Eldur og list á Norðurbotnsdögum

Í NORRÆNA húsinu verður opnuð dagskrá á morgun, laugardag kl. 19, til kynningar á menningu frá Norðurbotni í Svíþjóð. Dagskráin hefur yfirskriftina Að brjóta ísinn og stendur til 6. apríl. Norðurbotnslén er milli Helsingjabotns, Finnlands og Noregs. Meira
30. mars 2001 | Fólk í fréttum | 179 orð | 1 mynd

Enn slær í brýnu með Jagger og Richards

VINUNUM ævagömlu Mick Jagger og Keith Richards hefur ósjaldan sinnast í gegnum tíðina þótt þeir virðist ætíð hafa náð sáttum með þéttum faðmlögum og nýjum sönglögum. Nú hefur víst enn eina ferðina slest upp á vinskapinn. Meira
30. mars 2001 | Menningarlíf | 96 orð | 2 myndir

Galatónleikar á Vilbergsdögum

SÍÐUSTU tónleikarnir á Vilbergsdögum verða í Kirkjuhvoli á morgun, laugardag, kl 17. Meira
30. mars 2001 | Menningarlíf | 155 orð | 1 mynd

Gamanleikur um leikrit í Mosfellsbæ

LEIKFÉLAG Mosfellssveitar frumsýnir í kvöld, föstudagskvöld, kl. 20 á litla sviðinu í Bæjarleikhúsinu í Mosfellsbæ gamanleikinn "Á svið" eftir Rick Abbot í þýðingu Guðjóns Ólafssonar. Leikstjóri er Ingrid Jónsdóttir. Meira
30. mars 2001 | Leiklist | 347 orð

Goggunarröðin hjá gróðri jarðar

Höfundur: Kristlaug María Sigurðardóttir. Tónlist: Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson. Leikstjóri: Snorri Emilsson. Tónlistarstjóri: María Gaskell. Seyðisfirði, sunnudaginn 25. mars 2001. Meira
30. mars 2001 | Menningarlíf | 150 orð | 1 mynd

Hinn grái litur Odds Nerdrum

UNDIRBÚNINGUR fyrir málverkasýningu hins umdeilda norska listmálara Odds Nerdrum stendur nú sem hæst í Listasafni Reykjavíkur - Kjarvalsstöðum, en hún verður opnuð laugardaginn 7. apríl. Meira
30. mars 2001 | Menningarlíf | 198 orð | 1 mynd

Hugmyndin spratt fram fullsköpuð

"SÖFNUN - söfnuður - safn", heitir sýning Sigríðar Erlu Guðmundsdóttur sem hún opnar í Galleríi Sævars Karls á laugardag kl. 14. Sigríður Erla kýs að hafa ekki mörg orð um sýninguna. Gestir þurfi að setja sig inn í hana á eigin forsendum. Meira
30. mars 2001 | Fólk í fréttum | 96 orð | 1 mynd

Hví svo súr?

VELSKU piltarnir í Manic Street Preachers hafa nákvæmlega enga ástæðu til að vera súrir og spyrja því í smellnum sínum hví maður þarf að vera svona skrambi súr, við undirleik eldfjörugra og sumarsætra sólstrandartóna í anda sjálfra sólbaðskónganna Beach... Meira
30. mars 2001 | Myndlist | 412 orð | 1 mynd

Leikandi léttir pensildrættir

Sýningunni lýkur 31. mars. Opnunartími virka daga frá 13-18 og laugardaga 10-16. Meira
30. mars 2001 | Fólk í fréttum | 84 orð | 1 mynd

Lifi byltingin!

ÞAÐ HEFUR átt sér stað minniháttar Kúbubylting á Íslandi. Kom það skýrt og greinilega í ljós í vikunni þegar miðasala á tónleika öldunganna í Buena Vista Social Club hófst - og lauk reyndar örskömmu síðar sökum miðaþurrðar. Meira
30. mars 2001 | Skólar/Menntun | 786 orð | 2 myndir

Læra að kenna öðrum og/eða endurhæfa

Helstu nýjungar næsta vetur í Kennaraháskóla Íslands eru að nú er í fyrsta sinn boðið upp á þroskaþjálfanám í fjarnámi. Meira
30. mars 2001 | Menningarlíf | 109 orð

Mósaíkspeglar á Kaffi 17

SÝNING á mósaíkspeglum eftir Rósu Matthíasdóttur verður opnuð í dag, föstudag, í húsakynnum Kaffi 17 við Laugaveg 91 á annarri hæð. Þetta er þriðja einkasýning Rósu en í haust sem leið hélt hún tvær sýningar, aðra á Akureyri og hina í Reykjavík. Meira
30. mars 2001 | Fólk í fréttum | 334 orð | 2 myndir

Mun MR falla í kvöld?

KOMIÐ er að úrslitum í spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur . Í kvöld mun þorri landsmanna sitja með augun límd við sjónvarpsskjáinn og fylgjast með þegar elsti skóli landsins, Menntaskólinn í Reykjavík, mætir þeim yngsta, Borgarholtsskóla. Meira
30. mars 2001 | Skólar/Menntun | 689 orð | 2 myndir

Nýsköpun og tækniþróun

Markmið Háskólans í Reykjavík er að útskrifa nemendur með traustan fræðilegan grunn og hagnýta þekkingu sem tryggir þeim aðgang að viðurkenndum erlendum háskólum og gerir þá eftirsótta á vinnumarkaði strax að námi loknu. Meira
30. mars 2001 | Fólk í fréttum | 476 orð | 3 myndir

Orðstír deyr aldregi...

JAMES L. Strait, söngvari rokksveitarinnar Snot lést í bílslysi 1998. Þessi diskur er gefinn út til minningar um hann. Þegar James lést var hljómsveitin hálfnuð með sína aðra breiðskífu. Meira
30. mars 2001 | Skólar/Menntun | 855 orð | 2 myndir

Persónulegt svipmót einkennir skólann

Háskólinn á Akureyri er tiltölulega lítill skóli með persónulegt svipmót þar sem áhersla er lögð á rannsóknir nemenda, samvinnuverkefni og einstaklingsbundna leiðsögn. Meira
30. mars 2001 | Menningarlíf | 847 orð | 1 mynd

Pólitík í kvikmyndum

Í gær hófst kvikmyndahátíðin Kvikar myndir í MÍR-salnum og Nýlistasafninu við Vatnsstíg. Þetta er annað árið sem hátíðin er haldin og yfirskrift hennar í ár er Pólítík. Hátíðin er samvinnuverkefni Nýlistasafnsins, MÍR, Kvikmyndaskóla Íslands og Kvikmyndasafns Íslands. Meira
30. mars 2001 | Menningarlíf | 99 orð

"Hin hliðin á lýríska sópraninum"

EINN af íslensku einsöngvurunum þremur í Carmen er sópransöngkonan Hulda Björk Garðarsdóttir. Hún fer með hlutverk Michelu, sveitastúlkunnar saklausu sem er ástfangin af Don José. "Þetta er mjög krefjandi hlutverk sönglega og hentar mér vel. Meira
30. mars 2001 | Menningarlíf | 1068 orð | 2 myndir

"Hún getur ekki lifað án ástríðunnar"

Sinfóníuhljómsveit Íslands setur nú á svið Laugardalshallarinnar óperuna sívinsælu um sígaunastúlkuna Carmen. Sýningarnar verða tvær, í kvöld kl. 19.30 og á morgun kl. 17, og mun nú vera svo til uppselt á þær báðar. Margrét Sveinbjörnsdóttir mælti sér mót við hljómsveitarstjórann Alexander Anissimov, leikstjórann Soniu Frisell-Schröder og mezzósópransöngkonuna Sylvie Brunet. Meira
30. mars 2001 | Menningarlíf | 1218 orð | 4 myndir

"Maður skyldi aldrei koma fram við annan mann sem fífl"

Franski gamanleikurinn Fífl í hófi verður frumsýndur í Íslensku óperunni í kvöld. Heiða Jóhannsdóttir hitti leikstjórann Maríu Sigurðardóttur og leikarana Baldur Trausta Hreinsson og Þórhall Sigurðsson eftir lokaæfingu. Meira
30. mars 2001 | Fólk í fréttum | 757 orð | 2 myndir

"Það jafnast ekkert á við djass..."

Jón Múli Árnason; þulur, lagahöfundur og tónlistaráhugamaður með meiru, stendur á áttræðu um þessar mundir og af því tilefni verða haldnir tónleikar í Salnum í kvöld. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við þá Óskar Guðjónsson og Eyþór Gunnarsson vegna þessa. Meira
30. mars 2001 | Menningarlíf | 230 orð

Sagan þótti stór biti að kyngja

ÞÓTT Carmen sé nú eitt vinsælasta verk óperubókmenntanna var henni fálega tekið á frumsýningunni 3. mars 1875, skrifar Hanna G. Sigurðardóttir í efnisskrá tónleikanna. Meira
30. mars 2001 | Skólar/Menntun | 490 orð | 1 mynd

Sambandið við náttúruna

Í rúm 50 ár hefur verið kennsla á háskólastigi á Hvanneyri og frá árinu 1999 heitir skólinn Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri. Námið skipist í umhverfisskipulag, búfræðibraut og landnýtingarbraut. Meira
30. mars 2001 | Myndlist | 322 orð | 1 mynd

Spegill, spegill, herm þú hver...

Sýningin stendur til 11. apríl. Meira
30. mars 2001 | Menningarlíf | 22 orð

Swing í Borgarnesi

BJÖRN Thoroddsen gítarleikari, Jón Rafnsson kontrabassaleikari og vestur-íslenski trompetleikarinn Richard Gillis leika swing á veitingastaðnum Búðarkletti í Borgarnesi í kvöld, föstudagskvöld, kl.... Meira
30. mars 2001 | Menningarlíf | 57 orð

Sýningu lýkur

Gallerí Reykjavík Sýningu Dereks Mundells í Gallerí Reykjavík, Skólavörustíg 16, lýkur á morgun laugardag. Derek sýnir vatnslitamyndir, flestar af módelum og uppstillingum. Opið er í dag frá kl. 13-18, og á morgun frá kl. 11-16. Meira
30. mars 2001 | Menningarlíf | 104 orð

Söngvarar og listrænir stjórnendur

CARMEN eftir Georges Bizet. Ópera í fjórum þáttum. Óperutexti eftir Henri Meilhac og Ludovic Hallévy eftir sögu Prosper Mérimée. Í kvöld kl. 19.30 og laugardag kl. 17 í Laugardalshöll. Meira
30. mars 2001 | Menningarlíf | 107 orð

Tónleikar og námskeið í Hömrum

UNGVERSKI píanóleikarinn og kennarinn Ilona Lucz heldur tónleika í Hömrum, sal Tónlistarskóla Ísafjarðar, nk. mánudagskvöld kl. 20.30. Meira
30. mars 2001 | Menningarlíf | 208 orð | 1 mynd

Troðið út úr dyrum

FÆRRI fengu sæti en vildu í Literaturhaus í Zürich á mánudagskvöld þegar Steinunn Sigurðardóttir las upp úr bókinni Hjartastaður eða Herzort, eins og hún heitir á þýsku. Meira
30. mars 2001 | Menningarlíf | 72 orð

Úr djúpunum í Bessastaðakirkju

TÓNLISTARDAGSKRÁ með ljóða- og lausamálstextum að stofni til byggð á lögum sömdum af gyðingum í útrýmingarbúðum og gettóum síðari heimsstyrjaldar verða fluttir í Bessastaðakirkju á sunnudagskvöld kl. 20.30. Meira
30. mars 2001 | Skólar/Menntun | 241 orð | 1 mynd

Valkostir háskólanna kynntir II

Námskynning 01/ Íslenskir háskólar eru með námskynningu næsta sunnudag í Aðalbyggingu HÍ og í Odda klukkan 13-17. Væntanlegir nemendur eru hvattir til að nýta sér þetta tækifæri: Að sjá allt á einum stað, afla upplýsinga og spyrja fulltrúa skólanna um hvaðeina sem brennur á þeim. Endanlegt val skiptir sköpum. Meira
30. mars 2001 | Fólk í fréttum | 230 orð | 1 mynd

Vestfirskt rafstuð

Í KVÖLD verður boðið upp á einstakan viðburð í sögu vestfirskrar tónlistar þegar rafdrengurinn 701 stígur sín fyrstu skref á brautinni til heimsfrægðar. Meira
30. mars 2001 | Menningarlíf | 60 orð

Víkurkórinn frumflytur Messe bréve

KÓR Víkurkirkju og kór Digraneskirkju halda sameiginlega tónleika í Digraneskirkju á morgun, laugardag, kl. 17. M.a. flytur kór Víkurkirkju Messe bréve nr. 7 í C-dúr eftir Charles Gounod sem hefur ekki áður verið flutt í heild sinni á Íslandi. Meira
30. mars 2001 | Menningarlíf | 222 orð | 1 mynd

Vortónleikar tónlistarskólanna

ÞESSA dagana halda tónlistarskólar landsins vortónleika og kynna afrakstur vetrarins. Dagskráin er fjölbreytt. Tónmenntaskóli Reykjavíkur Skólinn heldur tónleika á morgun, laugardag, kl. 14 í Háskólabíói. Meira

Umræðan

30. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 25 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Nk. sunnudag, 1. apríl, verður fimmtug Sólveig Jónsdóttir, kennari, Heiðvangi 26, Hafnarfirði. Eiginmaður hennar, Ólafur Ragnar Jónsson, sendibílstjóri , verður fimmtugur 19. apríl... Meira
30. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 29 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Í dag, föstudaginn 30. mars, verður áttræður Erlendur Einarsson, fyrrverandi forstjóri SÍS, til heimilis á Kirkjusandi 3, Reykjavík. Hann og eiginkona hans, Margrét Helgadóttir, verða að... Meira
30. mars 2001 | Aðsent efni | 942 orð | 1 mynd

Að láta steinana tala

Uppbygging ferðaþjónustunnar er hröð, segir Þorvarður Guðmundsson, og byggðir landsins geta nýtt sér mun betur þau tækifæri sem felast í vexti hennar. Meira
30. mars 2001 | Aðsent efni | 504 orð | 1 mynd

Að treysta góðu fólki

Við hljótum að ætlast til þess að Ingibjörg Sólrún sem stjórnandi sé siðferðilega bundin af þeim samningum og þeim reglum, segir Friðrik Pálsson, sem hún sjálf setti fyrirfram. Meira
30. mars 2001 | Aðsent efni | 370 orð | 1 mynd

Alvarleg mannréttindabrot

Við stuðningsfulltrúar, segir Guðrún Hulda Fossdal, eigum ekki auðvelt með að krefjast réttar okkar, þar sem okkur er meinað um verkfallsrétt. Meira
30. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 48 orð | 1 mynd

DEMANTSBRÚÐKAUP og 80 ÁRA afmæli .

DEMANTSBRÚÐKAUP og 80 ÁRA afmæli . Á morgun, laugardaginn 31. mars, eiga 60 ára hjúskaparafmæli hjónin Hansína Sigurbjörg Hjartardóttir og Eyjólfur Ragnar Eyjólfsson, Dúfnahólum 4, Reykjavík. Sama dag verður Eyjólfur 80 ára . Meira
30. mars 2001 | Aðsent efni | 841 orð | 1 mynd

Eftir höfðinu dansa limirnir

Það eru borgaraleg réttindi þegna þessa lands að geta treyst því að eftirlit með öllu sem kemur að flugrekstri á Íslandi, segir Jón Ólafur Skarphéðinsson, sé með þeim hætti að menn geti sest upp í flugvél sæmilega vissir um að komast heilu og höldnu á leiðarenda. Meira
30. mars 2001 | Aðsent efni | 724 orð | 1 mynd

Enn um hnefaleika

Ég ráðlegg Ó. Hergli að kynna sér rannsóknir sérfræðinga, segir Guðmundur Arason, Karolinska spítalans. Meira
30. mars 2001 | Aðsent efni | 351 orð | 1 mynd

Flugvallarfarsinn heldur áfram

Úrslit atkvæðagreiðslunnar komu ekki á óvart, segir Gísli Ragnarsson, en viðbrögð borgarfulltrúanna Helga, Hrannars og Ingibjargar eru með ólíkindum. Meira
30. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 191 orð

Flugvöllur og forsetaembætti

MÉR er alveg fyrirmunað að skilja hvernig stendur á því að forsetaembættið er haft á sama stað og danskir landstjórar höfðu aðsetur með dýflissu til að pynta þá sem ekki vildu hlýða dönskum lögum. Meira
30. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 80 orð

Heimsmeistari með járninganámskeið

JÁRNINGANÁMSKEIÐ verður haldið á laugardag á Ingólfshvoli í Ölfusi í boði O. Johnson og Kaaber sem er umboðsaðili Mustad á Íslandi. Þar mun fyrrum heimsmeistari í járningum, Grant Moon, leiðbeina með fyrirlestri og sýnikennslu. Meira
30. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 80 orð

Heimsmeistari með járninganámskeið

JÁRNINGANÁMSKEIÐ verður haldið á laugardag á Ingólfshvoli í Ölfusi í boði O. Johnson og Kaaber sem er umboðsaðili Mustad á Íslandi. Þar mun fyrrum heimsmeistari í járningum, Grant Moon, leiðbeina með fyrirlestri og sýnikennslu. Meira
30. mars 2001 | Aðsent efni | 905 orð | 1 mynd

Kvótinn flytur fólkið

Breytinga er þörf, segir Örlygur Hnefill Jónsson, því ögurstundin nálgast víða í byggðum okkar lands. Meira
30. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 71 orð

KVÖLD

Nú blika við sólarlag sædjúpin köld; ó, svona' ætti' að vera hvert einasta kvöld, með hreinan og ljúfan og heilnæman blæ, og himininn bláan og speglandi sæ. Meira
30. mars 2001 | Aðsent efni | 633 orð | 1 mynd

Opið bréf til Árna Johnsen

Lýsing á Hellisheiði væri sóun á almannafé, segir Þorsteinn Ólafsson, sem kæmi fáum að gagni í mjög fáar klukkustundir á ári. Meira
30. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 777 orð

Orð gegn orði

Í Morgunblaðinu þann 21. marz sl. var grein er bar yfirskriftina "Orð standa gegn orði" og fjallaði um nauðgunarmál og það sem því við kemur. Meira
30. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 547 orð

PENINGAR eru að verða úrelt þing,...

PENINGAR eru að verða úrelt þing, þ.e. seðlarnir og myntin sem við höfðum öll í veskinu til skamms tíma. Æ fleiri eiga aldrei neina peninga nema í rafrænu formi og borga með greiðslukortum eða í gegnum Netið. Meira
30. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 650 orð

Spár um Ísland

Í BRÉFI sem birtist í Morgunblaðinu í febrúar sl. var farið lauslega yfir kenningu dr. Helga Pjeturss, er hann birtir í Nýal. Meira
30. mars 2001 | Aðsent efni | 730 orð | 3 myndir

Stafrænt gagnvirkt sjónvarp og nýir möguleikar II

Allir þeir nýju möguleikar sem skapast með stafrænni tækni, segja Elfa Ýr Gylfadóttir og Davíð Gunnarsson, munu án efa fá marga Íslendinga til að skipta yfir í stafrænt gagnvirkt sjónvarp í náinni framtíð. Meira
30. mars 2001 | Aðsent efni | 337 orð | 1 mynd

Vanþekking er til vandræða

Svo vitlaus er umræðan að sumir halda að góður helmingur lífs sjómanna, segir Skúli Einarsson, sé sólbað og lystisemdir. Meira
30. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 833 orð

(V. Mós. 9, 25.-26.)

Í dag er föstudagur 30. mars, 89. dagur ársins 2001. Orð dagsins: Svo féll ég fram fyrir augliti Drottins þá fjörutíu daga og fjörutíu nætur, sem ég varp mér niður, því að hann kvaðst mundu tortíma yður. Meira
30. mars 2001 | Aðsent efni | 846 orð | 1 mynd

Þarf ég að betla þrátt fyrir að greiða mína skatta til samfélagsins?

Er íslensk gestrisni með þeim hætti að erlendu verkafólki er vísað á guð og gaddinn, spyr Signý Jóhannesdóttir, þegar stjórnvöldum og atvinnulífinu hentar að túlka lög og kjarasamninga með þeim hætti, að það megi? Meira
30. mars 2001 | Aðsent efni | 364 orð | 1 mynd

Þriðja leið stjórnmálanna

Þriðja leiðin er sögð byggð á því besta úr báðum heimum stjórnmálanna, segir Björgvin G. Sigurðsson, þ.e. félagslegu réttlæti sósíalismans og öflugu efnahags- og atvinnulífi kapítalismans. Meira

Minningargreinar

30. mars 2001 | Minningargreinar | 2165 orð | 1 mynd

BIRGIR JÓHANNSSON

Birgir Jóhannsson kaupmaður fæddist í Reykjavík 6. apríl 1925. Hann lést á Landsspítalanum í Fossvogi 22. mars síðastliðinn. Birgir var sonur hjónanna Guðlaugar Árnadóttur húsfreyju, f. 6. Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2001 | Minningargreinar | 957 orð | 1 mynd

ERLENDUR EINARSSON

Erlendur Einarsson, fyrrverandi forstjóri Sambands íslenskra samvinnufélaga, er áttræður í dag. Erlendur fæddist í Vík í Mýrdal 30. mars 1921 og voru foreldrar hans Einar Erlendsson, lengi starfsmaður hjá Kf. Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2001 | Minningargreinar | 1712 orð | 1 mynd

ERLINGUR EYJÓLFSSON

Erlingur Eyjólfsson fæddist 31. júlí 1924 í Vestmannaeyjum. Hann lést á hjartadeild Landsspítalans í Fossvogi 15. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðrún Sigurlín Erlingsdóttir húsfreyja og Eyjólfur Elías Þorleifsson bátasmiður. Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2001 | Minningargreinar | 510 orð | 1 mynd

GUÐRÍÐUR GÍSLADÓTTIR

Guðríður Gísladóttir fæddist á Hellissandi 5. september 1933. Hún lést á líknardeild Landspítalans 15. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Gísli Þorsteinsson, f. 9.3. 1897, d. 9.12. 1936, og Brynhildur Sveinsdóttir, f. 20.9. 1901, d. 2.12. 1979. Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2001 | Minningargreinar | 127 orð | 1 mynd

GUÐRÚN DAGBJÖRT ÓLAFSDÓTTIR

Guðrún Dagbjört Ólafsdóttir fæddist á Brúnavöllum á Skeiðum 18. september 1913. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi þriðjudaginn 6. mars síðastliðinn. Útför hennar var gerð frá Bústaðakirkju 13. mars. Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2001 | Minningargreinar | 1444 orð | 1 mynd

HALLUR SÍMONARSON

Hallur Símonarson fæddist í Reykjavík 16. ágúst 1927. Hann lést í Landspítalanum í Fossvogi miðvikudaginn 21. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni 29. mars. Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2001 | Minningargreinar | 4563 orð | 1 mynd

LÓA S. KRISTJÁNSDÓTTIR

Lóa S. Kristjánsdóttir fæddist í Dalsmynni í Eyjahreppi 29. ágúst 1909 og hún lést á Landspítalanum á Landakoti 23. mars síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Kristjáns Eggertssonar, f. 10. mars 1872, d. 30. október 1953, og Guðnýjar Guðnadóttur, f. 30. Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2001 | Minningargreinar | 110 orð | 1 mynd

ÓLAFUR ÞORSTEINSSON

Ólafur Þorsteinsson fæddist á Akureyri 12. febrúar 1935. Hann lést á Landspítalanum 7. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Grindavíkurkirkju 16. mars. Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2001 | Minningargreinar | 823 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Áslaug Sigurjónsdóttir

Sigurbjörg Áslaug Sigurjónsdóttir var fædd 23. ágúst 1930 í Snæhvammi í Breiðdal. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 20. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurjón Jónsson, bóndi í Snæhvammi, f. 29. janúar 1896 í Snæhvammi, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2001 | Minningargreinar | 129 orð | 1 mynd

SJÖFN MARTA HARALDSDÓTTIR

Sjöfn Marta Haraldsdóttir fæddist í Reykjavík 30. mars 1931. Hún lést á Pattaya í Taílandi 3. febrúar síðastliðinn og fór minningarathöfn um hana fram í Seltjarnarneskirkju 23. febrúar. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 109 orð

30 tíma vinnuvika innan 15 ára

Varaformaður norska alþýðusambandsins LO segir að sambandinu takist að koma á 30 tíma vinnuviku fyrir alla í Noregi innan tíu til fimmtán ára. Meira
30. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 348 orð

Breytt peningamálastefna í Noregi

NORSKA ríkisstjórnin hefur breytt um stefnu í peningamálum og beinir þeim tilmælum til Seðlabanka Noregs að setja verðbólgumarkmið framar gengismarkmiðum, líkt og Seðlabanki Íslands hefur nú gert. Meira
30. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 602 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 29.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 29.3.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
30. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 239 orð | 1 mynd

Hvað má auglýsa og hvað ekki?

ÁSTA Möller, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, fjallaði um börn og auglýsingar á hádegisverðarfundi Ímark, sem bar yfirskiftina Hvað má auglýsa?. Meira
30. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 89 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.160,31 -0,45 FTSE 100 5.588,40 -0,46 DAX í Frankfurt 5.897,30 1,06 CAC 40 í París 5. Meira
30. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 301 orð

Málaferli gegn Englandsbanka

ENGLANDSBANKI (The Bank of England) á yfir höfði sér lögsókn frá skiptastjórum BCCI-bankans (Bank of Credit and Commerce International) og er krafan allt að einn milljarður punda, um 125 milljarðar íslenskra króna, að því er fram kemur á fréttavef BBC . Meira
30. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 361 orð | 1 mynd

Mikill tjónaþungi setti mark sitt á reksturinn

Á AÐALFUNDI Tryggingamiðstöðvarinnar hf. Meira
30. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 127 orð

Røkke deilir enn við starfsmenn Kværner

KJELL Inge Røkke hefur boðið hluthöfum í Aker Maritime að kaupa hlut þeirra gegn staðgreiðslu og hlutabréfum í Kværner og minnka þannig eignarhlut sinn í Kværner. Meira
30. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 192 orð

Samrunaviðræður Allianz og Dresdner Bank á lokastigi

STÆRSTA tryggingafélag Þýskalands, Allianz, hefur staðfest að viðræður um yfirtöku á Dresdner Bank, þriðja stærsta banka í Þýskalandi, séu á lokastigi. Samningur þessa efnis er metinn á 19,9 milljarða evra, um 1.600 milljarða króna. Meira
30. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 670 orð | 1 mynd

Stefnt að skráningu VÍS á markað á fyrri hluta ársins

Á AÐALFUNDI Vátryggingafélags Íslands hf. (VÍS), sem haldinn var í gær, var samþykkt að stefna að því að skrá félagið á Verðbréfaþing Íslands hf. Meira
30. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 241 orð | 1 mynd

Tap Plastprents eykst milli ára

PLASTPRENT hefur verið rekið með tapi undanfarin ár og í fyrra jókst tapið um 29% milli ára og var 115 milljónir króna. Meira
30. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 618 orð | 1 mynd

Veruleg óvissa vegna Vatnsfellsvirkjunar

HAGNAÐUR Íslenskra aðalverktaka hf. (ÍAV) nam 203 milljónum króna árið 2000 að teknu tilliti til reiknaðra skatta en hagnaður var 207 milljónir króna árið 1999. Meira
30. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 74 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 29.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 29.3. 2001 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. Meira

Fastir þættir

30. mars 2001 | Fastir þættir | 425 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

NÝLEGA kom út bók eftir Skotann Barnet Shenkin, spilafélaga Zia Mahmood á Bridshátíð. Shenkin býr nú í Bandaríkjunum og spilar brids sér til lífsviðurværis í kompaníi með Zia og Michael Rosenberg, sínum fyrsta makker. Meira
30. mars 2001 | Viðhorf | 845 orð

Eftirlitshyggja

Viðamikil og óskilvirk eftirlitskerfi sæta ekki þeirri gagnrýnu skoðun, sem nauðsynleg er. Meira
30. mars 2001 | Fastir þættir | 583 orð | 1 mynd

Gott í fermingarveisluna

Nú eru fermingarveislurnar í algleymingi, segir Kristín Gestsdóttir, og mikið spáð og spekúlerað. Meira
30. mars 2001 | Í dag | 387 orð | 1 mynd

Kirkjukórinn í Vík í heimsókn

Á MORGUN, laugardaginn 31. mars, kemur kirkjukórinn úr Vík í Mýrdal í Digraneskirkju og heldur tónleika kl. 17. Mun kórinn m.a. flytja messu í C-dúr eftir C. Gounod, ásamt fleira áhugaverðu. Stjórnandi kórsins er Krisztina Szklenar, organisti... Meira
30. mars 2001 | Fastir þættir | 183 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Staðan kom upp í annarri deild Íslandsmóts skákfélaga. Einar K. Einarsson (2060) hafði hvítt gegn Torfa Léossyni (2075). 11. Rxb5! axb5 12. Bc7 og svartur gafst upp enda staðan ófögur eftir 12... Dd7 13. Re5. Meira

Íþróttir

30. mars 2001 | Íþróttir | 429 orð | 1 mynd

ARON Kristjánsson skoraði 2 mörk fyrir...

ARON Kristjánsson skoraði 2 mörk fyrir Skjern sem vann Tvis Holstebro á útivelli, 31:24, í nágrannaslag í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í fyrrakvöld. Skjern er í 5. sæti, þremur stigum á eftir Virum Sorgenfri sem er í 4. Meira
30. mars 2001 | Íþróttir | 122 orð

Berntsen keppir í Hlíðarfjalli

HEDDA Berntsen frá Noregi, ein fremsta svigkona heims, verður á meðal keppenda á alþjóðlegu FIS-mótunum í alpagreinum sem fram fara í Hlíðarfjalli við Akureyri í næstu viku, samhliða Skíðamóti Íslands. Meira
30. mars 2001 | Íþróttir | 130 orð

Birgir Leifur á pari á Spáni

BIRGIR Leifur Hafþórsson, kylfingur frá Akranesi, lék fyrsta hringinn í áskorendamótaröðinni í golfi í gær en þá hófst fyrsta mótið í röðinni og er leikið á Villamartin í Alicante á Spáni. Birgir Leifur lék völlinn í gær á pari, 72 höggum, og er í... Meira
30. mars 2001 | Íþróttir | 240 orð

Daði Hafþórsson handknattleiksmaður gerði í gær...

Daði Hafþórsson handknattleiksmaður gerði í gær þriggja ára samning við Aftureldingu úr Mosfellsbæ. Daði er núna í herbúðum Skjern í Danmörku en flytur heim í vor og tekur til við að leika með Mosfellingum í haust. Meira
30. mars 2001 | Íþróttir | 141 orð

Dæhlie hættur

NORSKI skíðagöngumaðurinn, Björn Dæhlie, hefur ákveðið hætta keppni vegna meiðsla. Honum hefur illa gengið að jafna sig af meiðslum í baki sem hafa angrað hann síðan hann féll á æfingu fyrir tveimur árum. Meira
30. mars 2001 | Íþróttir | 91 orð

Elvar bestur hjá Ajax

ELVAR Guðmundsson, markvörður, sem leikið hefur með Ajax/Farum í dönsku 1. deildinni í handknattleik í vetur, hefur verið útnefndur leikmaður vetrarins af stjórn félagsins. Meira
30. mars 2001 | Íþróttir | 387 orð

Enn sigrar Tinda-stóll á heimavelli

TINDASTÓLSMENN brugðust ekki stuðningsmönnum sínum í gærkveldi þegar þeir innbyrtu enn einn heimasigurinn í þriðju viðureign sinni við Keflvíkinga. Að þessu sinni var munurinn ekki mikill og spennan í hámarki allt frá upphafsmínútunni og til loka leiks, sem gat farið á hvorn veginn sem var en heimamenn höfðu 96:92. Meira
30. mars 2001 | Íþróttir | 505 orð | 3 myndir

Eyjamenn fá Framara aftur í heimsókn

FRAM og ÍBV þurfa oddaleik til að fá úr því skorið hvort liðið mætir Haukum í úrslitarimmu um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna árið 2001. ÍBV sigraði í fyrsta leik liðanna í Vestmannaeyjum á þriðjudag með tveggja marka mun en í gærkvöldi sneru Framstúlkur við blaðinu í sveiflukenndum leik í Safamýri og sigruðu með tveggja marka mun, 21:19. Meira
30. mars 2001 | Íþróttir | 199 orð

Hef aldrei upplifað annað eins

TRYGGVI Guðmundsson og Pétur Marteinsson lentu í miklum slagsmálaleik með liði sínu, Stabæk, gegn Sevilla á Spáni í fyrradag. Leiknum var hætt eftir 36 mínútur en þá brutust út átök á milli leikmanna og aðstandenda liðanna. Stabæk var yfir, 1:0, með marki eftir hornspyrnu frá Tryggva, og mótlætið fór mjög í skapið á Spánverjunum. Meira
30. mars 2001 | Íþróttir | 192 orð

Hvorki gekk né rak hjá Stjörnustúlkum...

HIMINN og haf skildu að liðin sem léku í undanúrslitum í eftstu deild kvenna í handknattleik í Garðabæ - þegar Haukar sóttu Stjörnuna heim í öðrum leik liðanna í gærkvöldi. Stjörnustúlkum tókst með basli að skora fjögur mörk á fyrstu 40 mínútum leiksins á meðan Haukastúlkur skoruðu jafnt og þétt. Þá voru úrslit ráðin; Haukar sigruðu 19:25 og fá góða hvíld fram að úrslitaleikjunum. Meira
30. mars 2001 | Íþróttir | 202 orð

Ieper, liðið sem Helgi Jónas Guðfinnsson...

Ieper, liðið sem Helgi Jónas Guðfinnsson leikur með, er úr leik í Korac-keppni Evrópu í körfuknattleik. Ieper tapaði fyrir júgóslavneska liðinu HH Hemofarm Vrsac á miðvikudagskvöld, 64:60. Meira
30. mars 2001 | Íþróttir | 99 orð

Króatarnir með tilboð frá Fram

MIKLAR líkur eru á að króatísku knattspyrnumennirnir Mario Pajic og Mario Maric leiki með Fram í sumar. Þeir léku þrjá leiki með Safamýrarliðinu á Kýpur í síðasta mánuði og stóðu sig vel og Framarar sendu þeim samningstilboð í vikunni. Meira
30. mars 2001 | Íþróttir | 506 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Njarðvík - KR 112:108 Íþróttahúsið...

KÖRFUKNATTLEIKUR Njarðvík - KR 112:108 Íþróttahúsið í Njarðvík, undanúrslit úrvalsdeildar karla, Epson-deildar, þriðji leikur, fimmtudaginn 28. mars 2001. Meira
30. mars 2001 | Íþróttir | 23 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrslitakeppni 1.

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrslitakeppni 1. deildar karla, úrslit - fyrsti leikur: Ásgarður:Stjarnan - Breiðablik 20 BLAK Úrslitakeppni karla, undanúrslit, annar leikur: Hagaskóli:Þróttur N. - ÍS 17. Meira
30. mars 2001 | Íþróttir | 693 orð | 1 mynd

Ótrúleg spenna

SPENNAN var nær óbærileg undir lok þriðja leiks Njarðvíkinga og KR-inga í Njarðvík í gærkvöldi. Áhorfendur voru við það að ganga af göflunum en leikmenn virtust halda ró sinni og Daninn Jes V. Meira
30. mars 2001 | Íþróttir | 318 orð

Sigurður landsliðsþjálfari

SIGURÐUR Ingimundarson var í gær ráðinn landsliðsþjálfari kvenna í körfuknattleik. Hann tekur við af Jóni Erni Guðmundssyni sem gaf ekki kost á sér til áframhaldandi starfa sökum anna við vinnu, en Jón hefur verið landsliðsþjálfari sl. ár. Samningur Sigurðar við Körfuknattleikssambandið er til 1. september á næsta ári. Meira
30. mars 2001 | Íþróttir | 323 orð

Tap Stoke fyrir Bury var fimmta...

ÍSLENDINGALIÐINU Stoke City hefur gengið illa að undanförnu og þegar liðið á eftir að spila átta leiki í 2. deildinni er það í sjötta sæti. Liðin í sætunum frá þrjú til sex fara í sérstaka aukakeppnni um þriðja lausa sætið í 1. deildinni og eins og staðan er í dag er Stoke inni í þessari keppni en lítið má út af bregða því Bristol City er komið á hæla Stoke - með tveimur stigum minna - eftir gott skrið á undanförnum vikum. Meira

Úr verinu

30. mars 2001 | Úr verinu | 244 orð

Ennþá kropp á loðnunni

ÁGÆT loðnuveiði var í gær um 4 sjómílur út af Beruvík á Snæfellsnesi. Þannig fékk Ingunn AK um 900 tonna kast í fyrrakvöld og tvö 300 tonna kost í gærmorgun. Í gærkvöldi voru 8 skip á miðunum og voru þau flest komin langt með að fylla sig. Meira
30. mars 2001 | Úr verinu | 333 orð | 1 mynd

Kynning í Vélskólanum og Stýrimannaskólanum

HINN árlegi kynningar- og nemendamótsdagur Vélskóla Íslands, Skrúfudagurinn, verður haldinn á morgun, laugardag, kl. 13-16.30 í Sjómannaskólanum. Á sama tíma heldur Stýrimannaskólinn í Reykjavík árlegan kynningardag sinn. Meira
30. mars 2001 | Úr verinu | 194 orð

Málið ekki í höfn

EKKI er enn ljóst hvort Íslendingar fái undanþágu til að flytja inn sjávarafurðir til Rússlands en sl. mánudag settu Rússar innflutningsbann á matvæli frá Evrópu vegna gin- og klaufaveiki í álfunni. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

30. mars 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 70 orð | 6 myndir

Að slá í gegn

Mörg dæmi eru um að fólk hafi, þrátt fyrir stam, náð langt á sviðum þar sem mikið reynir á tjáningu. Stjórnmálamennirnir Kládíus keisari og Winston Churchill stríddu báðir við stam, sem og rómverska skáldið Virgill og dæmisagnahöfundurinn Esóp. Meira
30. mars 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 147 orð

Betri samskipti

Þú getur hjálpað þeim sem stamar með því að: Hlusta rólegur og grípa ekki fram í. Hvetja hann til að tala. Horfa á hann þegar hann talar. Hvað geta fullorðnir gert til þess að hjálpa barni sem stamar? Meira
30. mars 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 130 orð | 1 mynd

Björk og svanurinn

BJÖRK söng á Óskarsverðlauna-hátíðinni í hvítum svanskjól. Svanurinn er tákn skáldskapar og í ljóðum syngur hann fegurst fugla. Meira
30. mars 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 40 orð | 1 mynd

Blindandi birta

LJÓSADÝRÐ var mikil þegar rússneska geimstöðin Mír féll í Kyrrahaf á föstudag með drunum. Hún hafði hringsólað á sporbaug um jörð í fimmtán ár þegar brakið af henni var látið hrapa. Meira
30. mars 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 77 orð

Faraldur

GIN- og klaufaveiki breiðist út eins og eldur í sinu. Eftir að hafa greinst í Frakklandi komu upp tilfelli í Hollandi. Evrópu-sambandið setti bann við útflutningi klaufdýra frá landinu og sölu á kjöti frá því svæði þar sem veikin hefur greinst. Meira
30. mars 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 158 orð | 1 mynd

Ferðafrelsi í fimmtán löndum

ÍSLAND gerðist aðili að Schengen-samstarfinu sunnudaginn 25. mars. Í tilefni þess var opnuð ný bygging í Leifsstöð en hún verður fullbúin í sumar. Samstarfið felur í sér ferðafrelsi milli fimmtán Evrópulanda. Meira
30. mars 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 186 orð | 1 mynd

Flugslysið í Skerjafirði

SKÝRSLA rannsóknar-nefndar um flugslysið í Skerjafirði 7. ágúst í fyrra birtist fyrir viku. Nefndin telur orsök slyssins hafa verið skort á eldsneyti til hreyfilsins. Flugvélin var að koma frá Vestmanna-eyjum þegar hún brotlenti í sjónum í Skerjafirði. Meira
30. mars 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 23 orð

KA-sigur

KNATTSPYRNU-FÉLAG Akureyrar sigraði í deildarkeppni í handbolta karla á Akureyri á þriðjudag. Liðið vann Íþróttafélag Reykjavíkur í æsispennandi leik með eins marks mun... Meira
30. mars 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 985 orð | 6 myndir

Lipurtær á ströndinni

Glaðleg saga af börnum í strandferð var umgjörð viðamikillar ballettsýningar ungra stúlkna á sviði Borgarleikhússins í vikunni. Jim Smart myndaði tilþrifin og Sigurbjörg Þrastardóttir náði tali af lærimeistara stúlknanna, Guðbjörgu Björgvins, að sýningu lokinni. Meira
30. mars 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 439 orð | 2 myndir

Litróf blóma

TÚLÍPANAR á konudegi, páskaliljur á skírdag, nellika við útskrift - alltaf gefast tilefni til blómakaupa og ekki síst í byrjun árs og fram á vor. Meira
30. mars 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 51 orð

Makedónía

Átökin í Makedóníu halda áfram. Nýlega voru nokkrir albanskir skæruliðar handteknir á landamærum Makedóníu og Kosovo. Skæruliðar hafa hörfað til fjalla eftir að makedónski herinn tók flest þorp þeirra í áhlaupi sem staðið hefur í nokkra daga. Meira
30. mars 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 205 orð | 1 mynd

Menningarbyltingin og fjórmenningaklíkan

Varðandi einstök atvik í stjórn málasögu Kína, sem Lilja nefnir í viðtalinu, er rétt að rifja upp, lesendum til glöggvunar, hina vestrænu stjórnmálaskýringu á menningarbyltingunni og valdabaráttu fjórmenningaklíkunnar svonefndu: Menningarbyltingin í Kína... Meira
30. mars 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 1580 orð | 1 mynd

Orð í tíma töluð

Stam er fötlun sem ekki er metin til örorku en getur valdið félagslegri einangrun ef ekki er að gert. Þetta kemur fram í samtali Kristínar Elfu Guðnadóttur við formann Málbjargar, en fyrir dyrum stendur ráðstefna um börn, stam, einelti og uppeldi. Meira
30. mars 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 420 orð | 5 myndir

TRÉ

GÖMLU húsin í miðbæ Reykjavíkur hafa mörg hver gengið í endurnýjun lífdaganna og öðlast nýjan tilgang. Meira
30. mars 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 1345 orð | 4 myndir

Tveggja

SKÍRNARNAFN Gao Li merkir blóm og hið sama er að segja um íslenska nafnið Lilja, sem hún ber nú. Hún hefur vissulega upplifað tvenna tíma enda tók líf hennar óvænta stefnu fyrir allmörgum árum. Meira
30. mars 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 46 orð

Vændi á Íslandi

Í VIÐTÖLUM við höfunda skýrslu um vændi á Íslandi kemur fram að nokkuð er um það að ungt fólk fjármagni neyslu vímuefna með vændi. Einnig að vændi er stundað í tengslum við nektar-dansstaði. Meira
30. mars 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 725 orð | 3 myndir

Vöxtur í epli og peru

PERULAGA vöxur er líklega ekki það vaxtarlag sem konum finnst eftirsóknarverðast um þessar mundir. Að minnsta kosti ekki á Vesturlöndum ef marka má nánast niðurmjóar tískuímyndir, sem hvarvetna er hampað og mörgum er í mun að líkjast. Meira

Ýmis aukablöð

30. mars 2001 | Kvikmyndablað | 128 orð | 2 myndir

101 Reykjavík og Englar

Íslenskar kvikmyndir kynntar í Moskvu og Pétursborg Meira
30. mars 2001 | Kvikmyndablað | 159 orð | 2 myndir

Baltasar hyggst kvikmynda Mýrina

BALTASAR Kormákur leikstjóri hefur tryggt sér kvikmyndaréttinn að spennusögunni Mýrinni eftir Arnald Indriðason , sem út kom sl. haust. Meira
30. mars 2001 | Kvikmyndablað | 43 orð | 1 mynd

Ben og Gwyneth

Regnboginn frumsýnir hinn 6. apríl bandarísku myndina Bounce með Ben Affleck og Gwyneth Paltrow í aðalhlutverkum. Leikstjóri og handritshöfundur er Don Roos. Meira
30. mars 2001 | Kvikmyndablað | 1094 orð | 6 myndir

Ein hugmynd,

Hugmyndir virðast oft af skornum skammti í Hollywood ef marka má framhaldsmyndir og endurgerðir og ekki síst það þegar nokkrir aðilar vinna úr sömu hugmynd nokkrar bíómyndir eins og gerist æ oftar í seinni tíð. Arnaldur Indriðason kynnti sér hvernig tvær og þrjár myndir verða til um nákvæmlega sama efnið. Meira
30. mars 2001 | Kvikmyndablað | 43 orð | 1 mynd

Fallegasta löggan

Fimm kvikmyndahús frumsýna í dag gamanspennumyndina Miss Congeniality með Söndru Bullock í aðalhlutverki. Leikstjóri er Donald Petrie. Meira
30. mars 2001 | Kvikmyndablað | 539 orð | 1 mynd

Farrelly-bræður komnir í gang Það eru...

Farrelly-bræður komnir í gang Það eru e.t.v. ekki allir sammála um smekkvísina í myndum þeirra, engu að síður eru Farrelly -bræðurnir, Bobby og Peter , almennt álitnir meiriháttar gleðigjafar um heimsbyggðina. Meira
30. mars 2001 | Kvikmyndablað | 406 orð | 2 myndir

Fegurðardrottning hjá FBI

Bíóhöllin, Háskólabíó, Kringlubíó, Nýja bíó á Akureyri og Nýja bíó í Keflavík frumsýna bandarísku gamanmyndina Miss Congeniality með Söndru Bullock. Meira
30. mars 2001 | Kvikmyndablað | 393 orð | 1 mynd

Forrester kemur úr felum

Stjörnubíó og Sambíóin í Álfabakka sýna myndina Finding Forrester með Sean Connery í aðalhlutverki en klippari er Valdís Óskarsdóttir. Meira
30. mars 2001 | Kvikmyndablað | 900 orð | 4 myndir

Frá kvennabúrum

Fimm nýjar eða nýlegar franskar kvikmyndir verða sýndar á Frönskum bíódögum sem hefjast á morgun í Regnboganum. Af því tilefni kemur leikstjóri einnar myndarinnar, Emilie Deleuze, til Íslands og kynnir mynd sína Fátt nýtt. Árni Þórarinsson segir frá úrvalinu, en lesendur Morgunblaðsins njóta sérkjara á sýningarnar. Meira
30. mars 2001 | Kvikmyndablað | 664 orð

Fullkomnar myndir ekki endilega áhrifamestar

Ólafur H. Torfason, rithöfundur og kvikmyndagagnrýnandi, heillaðist fyrst af tæknilegri hlið kvikmyndanna Meira
30. mars 2001 | Kvikmyndablað | 52 orð | 1 mynd

Fundinn Forrester

Í dag er nýjasta mynd Seans Connerys frumsýnd í Stjörnubíói og Sambíóunum Álfabakka en hún heitir Að finna Forrester eða Finding Forrester . Leikstjóri er Gus Van Sant ( Good Will Hunting ). Myndin segir frá rithöfundi sem hefur einangrast. Meira
30. mars 2001 | Kvikmyndablað | 289 orð | 1 mynd

Háðugleg útreið

Rauða dreglinum hefur verið rúllað upp, ostabakkarnir eru í uppvaskinu, kampavínsflöskurnar í endurvinnslunni og ónotuðu þakkarræðurnar komnar í pappírstætarann. 60 milljónum dollara var eytt í auglýsingar og áróður fyrir myndum tilnefndum til óskarsverðlaunanna og svo virðist sem allir hafi fengið eitthvað fyrir sinn snúð, nema súkkulaðimyndin Chocolat sem sat eftir með (gla)súrt ennið. Hún var eina myndin af þeim sem kepptu um "bestu mynd" sem fékk engin verðlaun. Meira
30. mars 2001 | Kvikmyndablað | 415 orð

Katrín mikla

MYNDIN sem komið hefur mest á óvart það sem af er árinu er hrollurinn The Gift . Enda hæfileikamenn sem að henni standa. Meira
30. mars 2001 | Kvikmyndablað | 379 orð | 2 myndir

Keisari breytist í lamadýr

Bíóhöllin, Kringlubíó, Regnboginn, Nýja bíó í Keflavík og Nýja bíó á Akureyri sýna teiknimyndina Nýja stílinn keisarans með íslensku og ensku tali. Meira
30. mars 2001 | Kvikmyndablað | 58 orð | 1 mynd

Kvennabúr og kynlíf fatlaðra

TYRKNESK kvennabúr, kynlíf fatlaðra, hversdagsmenn sem breyta lífi sínu og fjöldamorðingjar eru meðal viðfangsefna fimm nýrra franskra kvikmynda, sem verða sýndar á Frönskum bíódögum sem hefjast á morgun í Regnboganum. Meira
30. mars 2001 | Kvikmyndablað | 58 orð

Minnistap

Bíóborgin og Sagabíó frumsýna hinn 6. apríl spennumyndina Memento í leikstjórn Christophers Nolans . Með helstu hlutverk fara Carrie Ann Moss og Guy Pierce ásamt Joe Pantoliano . Meira
30. mars 2001 | Kvikmyndablað | 953 orð | 2 myndir

Núll

MYNDIN Ef... (If..) (1968) eftir Lindsay Anderson er eins konar tilbrigði við stuttmynd sem franski stjórnleysinginn Jean Vigo leikstýrði árið 1933. Sú mynd nefndist Núll fyrir hegðun (Zéro de Conduite) og gerði Vigo óspart grín að skólagöngu sinni. Meira
30. mars 2001 | Kvikmyndablað | 59 orð | 1 mynd

Nýi stíllinn keisarans

Nýjasta Disney-teiknimyndin, Nýi stíllinn keisarans, er frumsýnd í fimm kvikmyndahúsum í dag, bæði með ensku og íslensku tali. Meira
30. mars 2001 | Kvikmyndablað | 518 orð | 1 mynd

"...og Solla á grænum kjól"

SÍÐASTA föstudag var þeirri frómu spurningu varpað fram í þessum dálki hvort eftirsóttasti verðlaunagripur og veigamesti atburður kvikmyndaheimsins, Óskarinn og afhendingarhátíð Bandarísku kvikmyndaakademíunnar, væri að breytast í skípaleik. Meira
30. mars 2001 | Kvikmyndablað | 59 orð

Skraddarinn í Panama

Hinn 15. júní í sumar mun Skífan frumsýna nýjustu myndina sem gerð er eftir sögu breska njósnahöfundarins Johns Le Carré en hún heitir Skraddarinn í Panama eða The Tailor of Panama . Meira
30. mars 2001 | Kvikmyndablað | 1059 orð | 1 mynd

Sæbjörn Valdimarsson/Arnaldur Indriðason/Hildur Loftsdóttir

NÝJAR MYNDIR FINDING FORRESTER Bíóhöllin: Kl. 5:30 - 8 - 10:30. Stjörnubíó: Kl. 5:30 - 8 - 10:30. Aukasýning um helgina kl. 3. MRS CONGENIALITY Háskólabíó: 5:45 - 8 - 10:15. Aukasýnlng um helgina kl.3. Bíóhöllin: Kl. Meira
30. mars 2001 | Kvikmyndablað | 401 orð | 1 mynd

Sætur söngur

Síðastliðinn föstudag var frumsýnd í Danmörku ný mynd eftir Bille August , En sang for Martin. Í hartnær heilan áratug hefur Bille verið rakkaður niður í heimalandinu fyrir Hollywoodmyndirnar Hús andanna, Fröken Smilla ... Meira
30. mars 2001 | Kvikmyndablað | 45 orð | 1 mynd

Tvær kápur úr sama klæðinu

HUGMYNDIR virðast oft af skornum skammti í Hollywood ef marka má framhaldsmyndir og endurgerðir og ekki síst þegar nokkrir aðilar vinna úr sömu hugmynd nokkrar bíómyndir eins og gerist æ oftar í seinni tíð. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.