Greinar þriðjudaginn 10. apríl 2001

Forsíða

10. apríl 2001 | Forsíða | 275 orð | 1 mynd

Áfall fyrir Khatami Íransforseta

UMBÓTASINNAR í Íran sögðu í gær að fráleitt væri að meðlimir Frelsishreyfingarinnar, hreyfingar frjálslyndra andófsmanna, hefðu í hyggju að steypa klerkastéttinni úr stóli eins og fulltrúar hennar héldu fram um helgina. Meira
10. apríl 2001 | Forsíða | 173 orð

Fundi frestað

ÍSRAELSKIR og palestínskir embættismenn frestuðu í gær fyrirhuguðum fundi sínum. Meira
10. apríl 2001 | Forsíða | 246 orð

Njósnavélin sögð á sjálfstýringu

BANDARÍSKA njósnaflugvélin var stillt á sjálfstýringu þegar hún rakst á kínversku herflugvélina í síðustu viku, sagði háttsettur embættismaður bandaríska varnarmálaráðuneytisins, Pentagon, í samtali við CNN í gær. Meira
10. apríl 2001 | Forsíða | 103 orð | 1 mynd

Skilningur á Evrópustefnu Íslands

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra átti fund með Jacques Chirac, forseta Frakklands, í Élysée-höllinni í París í gær, þar sem þeir ræddu tvíhliða samskipti landanna, Evrópumál, öryggis- og varnarmál og fleira. Meira
10. apríl 2001 | Forsíða | 115 orð

Vinnusýki vond fyrir efnahagslífið

RÚMLEGA fjórðungur allra karlmanna á breskum vinnumarkaði tekur ekki alla þá frídaga, sem hann á rétt á. Meira

Fréttir

10. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 33 orð

Afhenti trúnaðarbréf

HJÁLMAR W. Hannesson sendiherra afhenti í dag, 9. apríl 2001, Adrienne Clarkson, landstjóra Kanada, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Kanada. Hjálmar W. Hannesson er fyrsti íslenski sendiherrann sem verður með aðsetur í... Meira
10. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Andlitslyfting í Elliðaárdalnum

HANN var ábúðarmikill viðgerðarmaðurinn á einni af gömlu brúnum yfir Elliðaárnar í Reykjavík. Brýr voru fyrst byggðar yfir Elliðaárnar árið 1883 og voru þær tvær talsins, eystri og vestri. Meira
10. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Annir í um-ferðarmálum

TALSVERT var að gera í umferðarmálum um helgina. Rúmur tugur ökumanna var stöðvaður vegna gruns um ölvun við akstur og 30 vegna hraðaksturs. Í allt voru 115 verkefni sem tengdust umferðarmálum. Meira
10. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 318 orð

Álagningin hefur lækkað um 40%

PÁLMI Haraldsson, framkvæmdastjóri Sölufélags garðyrkjumanna, segir að heildsöluálagning á grænmeti hafi lækkað um 40% á síðustu 10 árum. Meira
10. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 212 orð

Bar sigurorð af einu söluhæsta vatni heims

ÍSLENSKT vatn frá Iceland Spring fékk hæstu einkunn í flokki ókolsýrðs vatns þegar fjórir vínsérfræðingar Göteborgs-Posten voru föstudaginn 23. mars s.l. Meira
10. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 71 orð

Breytingar á ríkisstjórn?

SAMKVÆMT heimildum Morgunblaðsins má gera ráð fyrir að breytingar verði á ríkisstjórninni á næstunni, jafnvel á ríkisráðsfundi á laugardag. Meira
10. apríl 2001 | Landsbyggðin | 74 orð | 1 mynd

Brúin yfir Skeiðará styrkt

Hnappavöllum- Brúarvinnuflokkur Sveins Þórðarsonar úr Vík er fyrir nokkru byrjaður að styrkja tvo stöpla á brúnni yfir Skeiðará. Meira
10. apríl 2001 | Miðopna | 1440 orð | 1 mynd

Chirac telur hagsmunum Íslands vel borgið í Evrópu

Þeir Davíð Oddsson forsætisráðherra og Jacques Chirac, forseti Frakklands, skiptust á gamanyrðum og hlógu dátt í Élysée-höll í París í gærmorgun, áður en sest var til viðræðna um tvíhliða samskipti landanna, Evrópumál, öryggis- og varnarmál o.fl. Ómar Friðriksson blaðamaður og Ragnar Axelsson ljósmyndari fylgdust með. Meira
10. apríl 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 205 orð

Dagskrá í Þorgeirskirkju

VEGLEG dagskrá verður í Þorgeirskirkju að Ljósavatni og Húsavíkurkirkju í tilefni af lokum kristnihátíðar sem staðið hefur yfir síðustu tvö ár. Dagskráin verður á páskadag, 15. apríl. Hátíðarguðsþjónusta verður í Þorgeirskirkju kl. Meira
10. apríl 2001 | Landsbyggðin | 168 orð | 1 mynd

Eina vöruflutningafyrirtækið hættir

Stykkishólmi -Guðmundur Benjamínsson í Stykkishólmi hætti vöruflutningum þann 1. apríl sl. Vöruflutningafyrirtækið Ragnar og Ásgeir í Grundarfirði yfirtók reksturinn. Allir starfsmenn Vöruflutninga Guðmundar fá starf hjá nýjum rekstraraðilum. Meira
10. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Ekkert dró saman í sjómannadeilunni

SAMNINGANEFNDIR sjómannasamtakanna og Landssambands íslenskra útvegsmanna hittust á fundi hjá ríkissáttasemjara í gær. Eftir því sem næst verður komist dró ekkert saman í viðræðunum og er staðan því óbreytt. Meira
10. apríl 2001 | Erlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Eldur á Schiphol

Flugumferð var aftur orðin eðlileg á Schiphol-flugvelli í Amsterdam í gær en í fyrrakvöld kom upp eldur á skyndibitastað í flugstöðinni. Barst hann síðan eftir loftræstistokkum upp á sjöundu og áttundu hæð hússins. Meira
10. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 211 orð

Endurmenntun fyrir leiðtoga

ÞRJÚ námskeið fyrir stjórnendur verða haldin hjá Endurmenntunarstofnun HÍ í apríl. Dagana 23. og 24. kennir Dr. Neil Katz á námskeiðinu Leiðtogar og lærdómur þar sem markmiðið er að skapa skilning á margvíslegum hlutverkum stjórnanda á nútímavinnustað. Meira
10. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Erfitt að losa togarann

SIGFÚS Jóhannsson, yfirvélstjóri á Baldri Árna RE, telur að skipið losni ekki úr ísnum skammt frá Bay Roberts á Nýfundnalandi fyrr en eftir tvo til þrjá sólarhringa en það hefur verið fast síðan fyrir helgi "Staðan er ekkert sérstaklega góð,"... Meira
10. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 60 orð

Evrópski Parkinsondagurinn á morgun

DAGUR EPDA - European Parkinson's Disease Association, er miðvikudaginn 11. apríl. Af því tilefni verður opið hús í Þjónustusetri líknarfélaga, Hátúni 10b, 9. hæð, þar sem Parkinsonsamtökin eru til húsa ásamt 6 öðrum líknarfélögum. Meira
10. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 104 orð

Fangelsi fyrir fjársvik, skjalafals og skilorðsrof

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt mann á fertugsaldri í þriggja mánaða fangelsi fyrir skjalafals og fjársvik með því að hafa í heimildarleysi framvísað greiðslukorti annars manns síðastliðið sumar. Meira
10. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Fantur í banastuði

FANTUR heitir labrador-hundur sem var í banastuði á Þingvöllum á dögunum og naut þess að kljást við greinar og annað sem tönn á festi. Meira
10. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 107 orð

Fegurðarsamkeppni Suðurlands haldin á Selfossi

FEGURÐARSAMKEPPNI Suðurlands fer fram miðvikudaginn 11. apríl næstkomandi í Hótel Selfossi. Meira
10. apríl 2001 | Landsbyggðin | 275 orð | 1 mynd

Fengu eina milljón króna í nýja skíðalyftu

Ísafirði- Á pálmasunnudag tóku Ísfirðingar í notkun nýja skíðalyftu í Tungudal og telja að nýja skíðasvæðið í dalnum sé orðið jafngott hinu frábæra skíðasvæði, sem var á Seljalandsdal fyrir snjóflóð. Meira
10. apríl 2001 | Landsbyggðin | 119 orð | 1 mynd

Ferðaþjónustubændur netvæðast

Fagradal -Ferðaþjónustubændur héldu aðalfund sinn á Hótel Höfðabrekku í Mýrdal nýlega. Meira
10. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 111 orð

FÍ flýgur á föstudaginn langa

FLUGFÉLAG Íslands hefur ákveðið að fljúga áætlunarflug til allra sinna ákvörðunarstaða föstudaginn langa, 13. apríl, nema til Ísafjarðar. Meira
10. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 104 orð

Flugvél hlekktist á

EINS hreyfils flugvél hlekktist á þegar flugmaður hennar var að snúa henni á flugvellinum á Skógarsandi á sunnudagsmorgun. Skipta þurfti um skrúfu á vélinni en litlar skemmdir urðu að öðru leyti. Meira
10. apríl 2001 | Erlendar fréttir | 224 orð

Foreldrar segi nei

NÆR 171.000 bandarískir unglingar undir 18 ára aldri létu gera á sér fegrunaraðgerðir í fyrra, að sögn Samtaka um lýtalækningar í Bandaríkjunum, ASAPS, í gær. Oftast er um að ræða aðgerð á nefi. Meira
10. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 115 orð

Fundur um deilur Ísraela og Palestínumanna

UMRÆÐUFUNDUR verður haldinn þriðjudagskvöldið 10. apríl kl. 20.30 með yfirskriftinni: Er hægt að leysa deilu Ísraela og Palestínumanna? Fundurinn er á vegum Félags stjórnmálafræðinga og ReykjavíkurAkademíunnar í húsnæði akademíunnar á 4. Meira
10. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 96 orð

Fyrirlestur um þróun íslenska fallakerfisins

DR. ÞÓRHALLUR Eyþórsson flytur fyrirlestur í boði Íslenska málfræðifélagsins miðvikudaginn 18. apríl kl. 17.15 í stofu 422 í Árnagarði. Fyrirlesturinn nefnist þágufallssýki, nefnifallssýki og þróun íslenska fallakerfisins. Meira
10. apríl 2001 | Erlendar fréttir | 431 orð | 2 myndir

Garcia óvænt í öðru sæti

Á ÓVART kom í gær að Alan Garcia, hinn vinstrisinnaði fyrrverandi forseti Perú, skyldi fá næstflest atkvæði í fyrri umferð forsetakosninga í landinu á sunnudag. Meira
10. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Gáfu ágóða af lukkuhjólaleik

ÞEGAR sumarbæklingur Samvinnuferða-Landsýnar kom út í febrúar sl. var ákveðið að allur ágóði að svonefndu lukkuhjóli færi í að styðja við krabbameinssjúk börn og aðstandendur þeirra. Meira
10. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

HALLDÓR FINNSSON

HALLDÓR Finnsson, fyrrverandi sparisjóðsstjóri, oddviti og sveitarstjóri á Grundarfirði, lést á Landspítalanum 7. apríl sl. Hann var 76 ára að aldri, fæddur 2. maí 1924. Halldór var forgöngumaður að ýmsum framfaramálum í Eyrarsveit og á Snæfellsnesi. Meira
10. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 227 orð

Harpa veitir málningarstyrki til menningarverkefna

UNDANFARIN þrjú ár hefur málningarverksmiðjan Harpa hf. veitt styrki í formi málningar til verkefna á vegum líknarfélaga, sjálfboðaliða, þjónustufélaga, menningarsamtaka og annarra sem vilja hafa forystu um að fegra og prýða umhverfi sitt. Meira
10. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 272 orð

Hlé á netarallinu

NETARALL Hafrannsóknastofnunarinnar stöðvaðist fyrir helgi vegna þess að Sjómannasamband Íslands og LÍÚ drógu undanþágu frá verkbanni til baka. Meira
10. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 102 orð

Íslandssími eykur þjónustuna

ÍSLANDSSÍMI setur fyrirframgreidda farsímaþjónustu undir nafninu Rautt á markað í dag. Meira
10. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Kjörin heiðursfélagar í Vernd

Á AÐALFUNDI Verndar - fangahjálparinnar 5. apríl sl. voru þau Axel Kvaran og frú Hanna Johannessen kjörin heiðursfélagar. "Axel Kvaran var fyrsti framkvæmdastjóri Verndar en samtökin hafa starfað frá árinu 1960. Meira
10. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

LEIÐRÉTT

Röng gildi í töflu Mistök urðu við birtingu greinar Jakobs Björnssonar fyrrum orkumálastjóra í blaðinu á sunnudag, er mínusgildi breyttust í plúsgildi og öfugt í töflu, sem fylgdi greininni. Meira
10. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 803 orð | 1 mynd

Leið til heilbrigðara lífernis

Stefán Þór Sæmundsson fæddist á Akureyri 1962. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri 1982 og BA-prófi í íslensku frá Háskóla Íslands 1989, próf í uppeldis- og kennslufræði tók hann frá Háskólanum á Akureyri 1996. Meira
10. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 184 orð

Leita íbúða fyrir flóttamenn í Reykjanesbæ

FLÓTTAMANNARÁÐ hefur óskað eftir formlegum viðræðum við Reykjanesbæ um móttöku flóttamanna á þessu ári og hefur sveitarfélagið fallist á þá ósk. Meira
10. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 167 orð

Lofað fjórum milljónum í þóknun

RÍKISSAKSÓKNARI hefur gefið út ákæru á hendur þremur mönnum sem ákærðir eru fyrir að hafa staðið að innflutningi á rúmlega 8 kílóum af amfetamíni til landsins. Mennirnir eru 22-23 ára gamlir. Einum þeirra er gefið að sök að hafa skipulagt innflutninginn. Meira
10. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 75 orð

Lýsir eftir farþegum flugvélarinnar

RANNSÓKNARDEILD lögreglunnar í Reykjavík rannsakar nú flugferð flugvélarinnar TF-GTX frá Vestmannaeyjum til Selfoss um verslunarmannahelgina í fyrra. Vélin fór frá Vestmannaeyjum mánudagsmorguninn 7. ágúst 2000 um kl. 8.15. Meira
10. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 188 orð

Lýst eftir vitnum

EKIÐ var á bifreiðina ST-501, sem er Subaru-fólksbifreið, rauð að lit, laugardaginn 7. apríl sl. Atvikið átti sér stað um kl. 16.30 á Mímisvegi v/Ásmundarsafn. Sá sem þar var að verki ók í burtu. Meira
10. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 26 orð

Lýst eftir YF-468

LÖGREGLAN á Keflavíkurflugvelli lýsir enn eftir ljósbrúnni Mözdu-langbak, árgerð 1999, sem stolið var af bílastæði við flugstöð Leifs Eiríkssonar hinn 26. mars sl. Skráningarnúmer bílsins er... Meira
10. apríl 2001 | Erlendar fréttir | 790 orð | 1 mynd

Með um 1.000 manns í vinnu í Frakklandi

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra og Jacques Chirac Frakklandsforseti ræddu samskipti Íslands og Frakklands á fundi sínum í Élysée-höllinni í gær. Meira
10. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 1185 orð | 1 mynd

Mikilvægt að verkin eru metin

Athyglin beindist að fortíð og framtíð þegar Hvatningarverðlaun Rannsóknarráðs Íslands 2001 voru afhent í gær. Sigurbjörg Þrastardóttir fylgdist með þegar fornleifafræðingur og tölvunarfræðingur veittu verðlaununum viðtöku. Meira
10. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 272 orð

Munnvatnssýni tekin úr 70 Vestfirðingum

UMFANGSMESTU fjöldarannsókn sem gerð hefur verið í heiminum á tengslum melatóníns, efnisins sem stjórnar syfju manna, og skammdegisþunglyndis var hrundið af stað á Vestfjörðum kl. 8 í gærmorgun. Meira
10. apríl 2001 | Akureyri og nágrenni | 838 orð | 3 myndir

Nenni ekki að vera veik

Hildur Kristín Jakobsdóttir lætur ekki deigan síga þótt hún sé þjökuð af parkinsonssjúkdómi, en hún opnaði í síðustu viku sýningu á verkum sínum í tómstundamiðstöðinni Punktinum við Kaupvangsstræti á Akureyri. Meira
10. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 67 orð

Ný hafnarmannvirki í bígerð á Seyðisfirði

SKIPULAGSSTOFNUN hefur borist tillaga Hafnarsjóðs Seyðisfjarðar að matsáætlun vegna mats á umhverfisáhrifum nýrra hafnarmannvirkja innan hafnarinnar á Seyðisfirði. Meira
10. apríl 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 79 orð

Nýir skólastjórar

ÞRÍR nýir skólastjórar voru ráðnir að grunnskólum Kópavogs í liðinni viku, samkvæmt því sem fram kemur á Kópavogsvefnum. Meira
10. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 362 orð

Nýr varaformaður kjörinn í VR

STEFANÍA Magnúsdóttir var kjörin nýr varaformaður Verslunarmannafélags Reykjavíkur (VR) á fundi stjórnar félagsins í gærkvöldi og hlaut hún sjö atkvæði gegn einu atkvæði Péturs A. Maack, framkvæmdastjóra og fyrrverandi varaformanns félagsins. Meira
10. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 440 orð

Nýstárleg sumarvinna námsmanna

NÁMSMENN eru flestir farnir að huga að sumarstarfi enda styttist óðum í próf og langþráð sumar. Viðfangsefni stúdenta eru ólík og fara sumir ótroðnari slóðir en aðrir. Meira
10. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 68 orð

Opið hús fyrir almenning

BJÖRGUN ehf. og Bygg ehf. fyrirhuga framkvæmdir við landfyllingu á miðri suðurströnd Arnarnesvogs í Garðabæ þar sem ráðgert er að rísa muni íbúðahverfi, bryggjuhverfi. Í dag, þriðjudaginn 10. apríl kl. 17-20 verður opið hús í Fjölbrautaskóla Garðabæjar. Meira
10. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 39 orð

Opið hús hjá Styrk

STYRKUR, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda, verður með opið hús að Skógarhlíð 8 í Reykjavík þriðjudaginn 10. apríl kl. 20.30. Guðrún Hauksdóttir, hjúkrunarforstjóri á Garðvangi, mun kynna höfuðbeina- og spjaldhryggsjöfnun. Meira
10. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Próflestur í góða veðrinu

NÚ er tími prófalesturs að renna upp samfara hækkandi sól og víst er að margir eiga erfitt með að einbeita sér að lesefninu á meðan góðviðrið úti fyrir lokkar. Meira
10. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

"Sameinaðir stöndum vér" var niðurstaða sameiningarkosningar

Kosið var um tillögu samstarfsnefndar Blönduósbæjar og Engihlíðarhrepps hvort sameina ætti Blönduóssbæ og Engihlíðarhrepp í Austur-Húnavatnssýslu síðastliðinn laugardag. 660 manns voru á kjörskrá á Blönduósi og nýttu 329 atkvæðisrétt sinn sem er 49,85%. Meira
10. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 405 orð | 1 mynd

Ráðherrar setjist í breytt Rannsóknarráð

BJÖRN Bjarnason menntamálaráðherra reifaði á ársfundi rannsóknarráðs Íslands í gær tillögur sem hann hefur lagt fram í tengslum við endurskoðun á lögum um ráðið. Meira
10. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 141 orð

Samið við bæjarstarfsmenn

SAMNINGAR tókust með samfloti sex bæjarstarfsmannafélaga og Launanefndar sveitarfélaga í gærmorgun eftir stíf fundarhöld síðustu daga. Meira
10. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 3053 orð | 3 myndir

Samkeppnisstofnun beitir okkur órétti

Pálmi Haraldsson, framkvæmdastjóri Sölufélags garðyrkjumanna, segir að félagið hafi verið beitt órétti af hálfu Samkeppnisstofnunar. Hann segir að SFG hafi lækkað umsýsluþóknun verulega. Hann segir í samtali við Egil Ólafsson að bændur hljóti að mega mynda með sér samtök um sölu á vöru sinni til þeirra tveggja aðila sem ráða 93% af matvörumarkaðinum. Meira
10. apríl 2001 | Akureyri og nágrenni | 38 orð

Samspil offitu og námsárangurs

FÉLAGSMÁLARÁÐ hefur samþykkt að veita Magnúsi Ólafssyni heilsugæslulækni 150 þúsund styrk vegna rannsóknarverkefnis. Magnús óskaði eftir styrk að upphæð 300 þúsund krónur. Meira
10. apríl 2001 | Erlendar fréttir | 405 orð | 1 mynd

Samstarfið víkkað út

ÍSLENZKIR ríkisborgarar munu brátt njóta hliðstæðra réttinda í Sviss og þeir hafa notið í aðildarríkjum Evrópska efnahagssvæðisins (EES) fram að þessu, svo sem hvað varðar frjálsa flutninga vinnuafls, eftir að gengið hefur verið frá endurskoðun... Meira
10. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 240 orð

Skilyrði að lækka tolla á grænmeti

FULLTRÚAR ASÍ verða í nefnd landbúnaðarráðuneytis sem leita skal sátta um leið til að tryggja hagstætt verð grænmetis til neytenda og koma því þannig fyrir að þeir viðskiptahættir sem hafa tíðkast verði ekki til frambúðar. Meira
10. apríl 2001 | Akureyri og nágrenni | 154 orð

Skíðapáskar í Tindaöxl

FJÖLBREYTT dagskrá verður á Skíðasvæðinu í Tindaöxl í Ólafsfirði um páskana, en þar verður boðið upp á hin ýmsu mót auk þess sem opin verður þrauta- og leikjabraut fyrir börnin. Dagskráin hefst með skaflamessu á skírdag kl. 13. Meira
10. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 125 orð

Slasaðist alvarlega í vélsleðaslysi

VÉLSLEÐAMAÐUR slasaðist alvarlega þegar hann kastaðist af sleða sínum í Þjófahrauni við Klukkutinda sunnan Skjaldbreiðs á laugardagskvöld. Meira
10. apríl 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 339 orð

Stæði fyrir 2.000 manns

FRAMKVÆMDIR við fyrri áfanga nýrrar stúku á Fylkisvellinum í Árbæ hefjast í dag, en stefnt er að því að ljúka þeim í lok maí. Að sögn Arnar Hafsteinssonar, framkvæmdastjóra íþróttafélagsins Fylkis, mun stúkan rúma 2. Meira
10. apríl 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 567 orð | 1 mynd

Sumarið undirbúið í Laugardalnum

BREYTINGAR eru í vændum hjá Ræktunarstöð Reykjavíkurborgar, sem í 30 ár hefur verið til húsa í Laugardalnum, við hliðina á Grasagarðinum, því ákveðið hefur verið að flytja starfsemina inn í Fossvog. Meira
10. apríl 2001 | Landsbyggðin | 299 orð | 1 mynd

Svanhildur Björk Hermannsdóttir valin fegurst

Grindavík- Fegurðasamkeppni Suðurnesja 2001 var haldin í Festi í Grindavík. Svanhildur Björk Hermannsdóttir, 18 ára Grindavíkurmær, bar sigur úr býtum í þessari keppni sem var sú fimmtánda í röðinni. Meira
10. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 120 orð

Sveppir ekki fluttir inn vegna ofurtolla

FINNUR Árnason, framkvæmdastjóri Hagkaups, segir það alveg skýrt markmið hjá Baugi að vera í smásölu en ekki framleiðslu og af þeim sökum muni fyrirtækið ekki sjálft hefja sveppaframleiðslu hér á landi. Finnur gagnrýndi í Morgunblaðinu sl. Meira
10. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 276 orð

Taldi lögregluna hafa beitt sig ofbeldi

KONA á fertugsaldri var í gær svipt ökurétti í eitt ár og dæmd til að borga 62.000 króna sekt í ríkissjóð fyrir ölvunarakstur. Í dómi héraðsdóms Reykjavíkur kemur fram að magn alkóhóls í blóði hennar reyndist vera 2,31 prómill. Meira
10. apríl 2001 | Miðopna | 1384 orð | 2 myndir

Tilgangur rannsókna er ekki að finna sökudólga

Rannsóknarnefnd flugslysa vinnur samkvæmt skýrum alþjóðlegum reglum þar sem markmið rannsókna er að fækka flugslysum og gera tillögur um úrbætur í flugöryggismálum. Eiríkur P. Jörundsson kynnti sér markmið og starfshætti nefndarinnar, sem starfað hefur sem sjálfstæð stjórnsýslustofnun frá árinu 1996. Meira
10. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 30 orð

TOURETTE-samtökin á Íslandi halda fræðslusfund í...

TOURETTE-samtökin á Íslandi halda fræðslusfund í kvöld kl. 21. Þar mun Pétur Lúðvíksson læknir halda erindi um Tourette-heilkenni og lyf. Fundurinn verður haldinn í Hátúni 10, í sal á 9.... Meira
10. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 127 orð

Umslagið verður eyðilagt

UPPBOÐSFYRIRTÆKIÐ Thomas Høyland auktioner í Kaupmannahöfn hefur dregið til baka frímerkt umslag sem talið er vera með falsaðri utanáskrift og selja átti á uppboði í lok mánaðarins. Verður umslagið nú eyðilagt. Meira
10. apríl 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 319 orð | 2 myndir

Undrandi á miklu starfi

ALLIR leikskólarnir í Grafarvogi, 11 að tölu, voru með opið hús síðasdta laugardag og gafst fólki þar tækifæri til að skoða leikskólana og kynna sér starfsemi þeirra. Meira
10. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 198 orð

Útivistardagskrá í Mývatnssveit um páskana

PÁSKADAGSKRÁIN við Mývatn hefst í ár með því að boðið er upp á vélsleða-, skíðagöngu- og gönguferðir með leiðsögn á skírdag. Meira
10. apríl 2001 | Erlendar fréttir | 210 orð

Vilja banna hnefaleika í Ástralíu

EFTIR að hnefaleikakappi lét lífið vegna höfuðmeiðsla sem hann hlaut í keppni í Sydney um helgina lýsti heilbrigðismálaráðherra Ástralíu sig í gær fylgjandi því að hnefaleikar yrðu bannaðir. Meira
10. apríl 2001 | Erlendar fréttir | 884 orð | 2 myndir

Vilja "reiðhjólavætt" konungdæmi

MIKLAR umræður eru nú í Bretlandi um framtíð konungdæmisins í kjölfar nýs hneykslis vegna hispurslausra ummæla Sophie, greifynju af Wessex, um menn og málefni. Meira
10. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 112 orð

Þrír í varðhaldi vegna smygls

ÞRÍR menn sem sitja í gæsluvarðhaldi vegna smygls á rúmlega 7.000 e-töflum og átta kílóum af hassi voru handteknir í bifreið á fimmtudag skömmu eftir að þeir leystu út vörusendingu hjá hraðflutningafyrirtæki. Meira
10. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 86 orð

Þroskaþjálfar skora á samninganefnd ríkisins

ÞROSKAÞJÁLFAR í Þroskaþjálfafélagi Íslands samþykktu eftirfarandi ályktun á kjarakaffi sem haldið var 5. apríl sl. "Þroskaþjálfar eru orðnir langþreyttir á seinagangi í samningaviðræðum við ríkið enda hafa samningar nú verið lausir í 5 mánuði. Meira
10. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 496 orð | 2 myndir

Ævintýraferð yfir fjöll og álfur

SIGURSTEINN Baldursson hjólreiðakappi er að leggja lokahönd á undirbúning eins lengsta ferðalags sem Íslendingur hefur tekið sér fyrir hendur. Meira
10. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 53 orð

Önnur ríki en Ísland eiga ekki meiri kröfu

FORSETI Frakklands, Jacques Chirac, lýsti þeirri skoðun sinni í viðræðum við Davíð Oddsson forsætisráðherra að hann sæi ekki að önnur ríki ættu til þess meiri kröfu en Ísland að fá sæti í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. Meira

Ritstjórnargreinar

10. apríl 2001 | Staksteinar | 373 orð | 2 myndir

Fjórar orrustur

KREML, sem er sjálfstæð vefsíða á veraldarvefnum, lætur sig þjóðfélagsmál miklu varða. Meira
10. apríl 2001 | Leiðarar | 829 orð

Umhverfismat á verslunarmiðstöðvum

Þrátt fyrir að verslunarmiðstöðvar hafi afar víðtæk áhrif á umhverfi sitt gera íslensk lög ekki ráð fyrir að fram fari mat á umhverfisáhrifum þeirra áður en hafist er handa við framkvæmdir. Meira

Menning

10. apríl 2001 | Menningarlíf | 624 orð | 1 mynd

Af sakamálasagnahöfundum og nóbelsskáldum

Sænski sjónvarpsmaðurinn Lars Helander vinnur nú að gerð heimildarþáttar um Árna Þórarinsson og bækur hans. Margrét Sveinbjörnsdóttir hitti manninn þegar hann var hér staddur í sinni sjöundu Íslandsheimsókn. Meira
10. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 468 orð | 2 myndir

Barist með orðum - til síðasta manns

LOFTIÐ verður án efa lævi blandið í Háskólabíói í kvöld þegar ræðulið Menntaskólans á Akureyri og lið Verslunarskólans í Reykjavík mætast í lokakeppni Morfís , mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskólanna. Umræðuefnið er "Eru trúarbrögð slæm? Meira
10. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 180 orð | 2 myndir

Barnanjósnir borga sig

BARNA- og unglingamyndin Spy Kids heldur velli á toppi bandaríska bíóaðsóknarlistans, aðra vikuna í röð, sem hlýtur að teljast talsvert afrek því allnokkrar álitlegar myndir voru frumsýndar um helgina og samkeppnin því hörð. Meira
10. apríl 2001 | Menningarlíf | 78 orð

Breskur dúett í Norræna húsinu

HARRY Kerr og Eleni Mavromoustaki halda tónleika í Norræna húsinu annað kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20. Þau leika sígilda tónlist á fiðlu og píanó eftir Beethoven, Ravel og Prokofiev. Meira
10. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 367 orð | 2 myndir

Dans, söngur og ástir í Berlínarborg

Í KVÖLD frumsýnir Fúría, leikfélag Kvennaskólans í Reykjavík, dans- og söngleikinn Cabaret eftir Joe Masteroff, í þýðingu Karls Ágústs Úlfssonar. Meira
10. apríl 2001 | Menningarlíf | 106 orð | 1 mynd

Dúett í Pakkhúsinu á Höfn

HÁVARÐUR Tryggvason kontrabassaleikari og Guðmundur Kristmundsson víóluleikari halda tónleika í Pakkhúsinu á Höfn í Hornafirði annaðkvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20.30. Á efnisskrá verða meðal annars verk eftir J.S. Meira
10. apríl 2001 | Tónlist | 598 orð | 2 myndir

Dyntir og duttlungar

Lutoslawski: Dansar. Mist Þorkelsdóttir: För (ísl. frumfl.). Debussy: Rapsódía. Karólína Eiríksdóttir: Capriccio (frumfl.). Poulenc: Klarínettsónata. Einar Jóhannesson, klarínett; Örn Magnússon, píanó. Sunnudaginn 8. apríl kl. 20. Meira
10. apríl 2001 | Tónlist | 576 orð | 1 mynd

Enginn má við gera eða ósnortinn vera

Hamrahlíðarkórinn undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur flutti söngva við kvæði eftir Halldór Laxness. Fimmtudagurinn 5. apríl 2001. Meira
10. apríl 2001 | Tónlist | 289 orð

Fauré fluttur í annað sinn

Háskólakórinn söng íslensk og erlend lög og Háskólakórinn ásamt Vox academiae og kammersveit fluttu Sálumessu eftir Gabriel Fauré. Einsöngvarar voru Loftur Erlingsson baríton og Hulda Björk Garðarsdóttir sópran; konsertmeistari Greta Guðnadóttir, stjórnandi Hákon Leifsson. Sunnudag kl. 20.00. Meira
10. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 191 orð

Gamlir og nýir töffarar

ÍSLENSKT grín með alvarlegum undirtóni á upp á pallborðið hjá þjóðinni þessa dagana. En kvikmynd Róberts Douglas Íslenski draumurinn situr nú aðra vikuna í fyrsta sæti. Meira
10. apríl 2001 | Skólar/Menntun | 88 orð

Hólaskóli

Hólaskóli, Hólum í Hjaltadal, er menntastofnun undir landbúnaðarráðuneyti. Í lögum um búnaðarfræðslu (nr. 57/1999) er lögð sérstök áhersla á rannsókna- og þróunarstarf. Lögin heimila Hólaskóla að vera með kennslu á háskólastigi. Meira
10. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 213 orð | 1 mynd

Hús gleðinnar / The House of...

Hús gleðinnar / The House of Mirth Fáguð kvikmyndaaðlögun á samnefndri skáldsögu Edith Wharton, um yfirstéttarkonu í New York sem hafnar hlutskipti sínu. Meira
10. apríl 2001 | Tónlist | 438 orð

Indæll föstusöngur

Kór Hjallakirkju flutti tvo föstusálma og Sálumessu eftir Gabriel Fauré. Einsöngvarar voru Loftur Erlingsson bariton og Tryggvi Valdimarsson sópran; organisti: Lenka Mátéová; stjórnandi: Jón Ólafur Sigurðsson. Fimmtudag kl. 20.30. Meira
10. apríl 2001 | Menningarlíf | 472 orð | 1 mynd

Ítölsk tónlist einvalda í Salnum

ÍTALSKT barokk mun hljóma um Salinn í Kópavogi í kvöld eins og síðustu ár um sama leyti. Meira
10. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 864 orð | 2 myndir

JOHN CASSAVETES

SÚ ÁGÆTA mynd Þorfinns Guðnasonar, Lalli Johns , minnir ekki lítið á verk Bandaríkjamannsins Johns Cassavetes, sem margir telja í hópi snillinga kvikmyndalistarinnar. Meira
10. apríl 2001 | Menningarlíf | 147 orð

Karlinn í kassanum í Sævangi

LEIKFÉLAG Hólmavíkur frumsýnir gamanleikinn Karlinn í kassanum eftir Arnold og Bach í félagsheimilinu Sævangi, Kirkjubólshreppi, annað kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20.30. Meira
10. apríl 2001 | Menningarlíf | 112 orð | 1 mynd

Kirkjukórar syngja saman

NÝVERIÐ komu ríflega 200 kórfélagar og organistar úr 14 kirkjum í Reykjavíkurprófastsdæmum saman í Grafarvogskirkju. Meira
10. apríl 2001 | Menningarlíf | 50 orð

Listasafn Íslands opið um páska

LISTASAFN Íslands verður opið á skírdag, 12. apríl, annan í páskum. Lokað verður föstudaginn langa. Annars er safnið opið frá kl. 11-17 alla daga nema fimmtudaga en þá er safnið opið til kl. 22 að kvöldi. Lokað mánudaga að öllu jöfnu (nema 16. apríl nk. Meira
10. apríl 2001 | Myndlist | 862 orð | 4 myndir

Málverk við hestaheilsu

21 norrænn listamaður. Til 6. maí. Opið þriðjudaga til sunnudaga frá kl. 11-17. Aðgangur ókeypis. Meira
10. apríl 2001 | Menningarlíf | 233 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

SVARTFUGL eftir Gunnar Gunnarsson er komin út í nýrri útgáfu en bókin hefur lengi verið ófáanleg. Sagan kom upprunalega út á dönsku árið 1929 og hlaut mikið lof gagnrýnenda. Meira
10. apríl 2001 | Skólar/Menntun | 295 orð | 3 myndir

Nýlega var lokið við að meta...

Nýlega var lokið við að meta Leonardó-umsóknir sem bárust í lok janúar 2001. Umsóknir um tilraunaverkefni eru í tveimur þrepum, forumsókn og endanleg umsókn. Meira
10. apríl 2001 | Menningarlíf | 133 orð | 1 mynd

Pavarotti á Netinu

ÍTALSKI tenórinn Luciano Pavarotti tilkynnti í gær að hann hafi hug á að minnast þess nú í lok aprílmánaðar að fjörutíu ár eru liðin frá því hann fyrst steig á óperusvið með því að halda tónleika á Netinu. Meira
10. apríl 2001 | Menningarlíf | 322 orð | 1 mynd

"Kem inn í fyrirtækið með opnum huga"

PÁLL Bragi Kristjónsson útgefandi hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra útgáfufyrirtækisins Genealogia Islandorum. Meira
10. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 508 orð | 2 myndir

Samsæriskenningar fyrir lengra komna

Myndasaga vikunnar er The Invisibles: Apocalipstick eftir Grant Morrison ásamt teiknurum. Útgefið af Vertigo Comix, 2001. Fæst í Nexus 6 á Hverfisgötunni. Meira
10. apríl 2001 | Tónlist | 597 orð

Sálumessa frú Walsegg-Stuppach

W. A. Mozart/Süssmayr: Requiem K626. Elín Ósk Óskarsdóttir sópran, Anna Sigríður Helgadóttir alt, Jónas Guðmundsson tenór, Jóhann Smári Sævarsson bassi; Kór Hafnarfjarðarkirkju; Kór Kópavogskirkju. Kammersveit meðlima Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Stjórnendur: Natalie Chow, Julian Hewlett. Laugardaginn 7. apríl kl. 15. Meira
10. apríl 2001 | Myndlist | 279 orð | 1 mynd

Steinflísaflæði

Opið alla daga frá 11-18. Lokað þriðjudaga. Til 23. apríl. Aðgangur ókeypis. Meira
10. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 81 orð | 4 myndir

Steppað í pollum

SÖNGLEIKURINN Syngjandi í rigningunni var frumsýndur í Þjóðleikhúsinu sl. föstudag við góðar undirtektir áhorfenda og gagnrýnenda. Meira
10. apríl 2001 | Menningarlíf | 38 orð

Sýning framlengd

LJÓSMYNDASÝNING frá Kiruna í anddyri Norræna hússins verður framlengd til 13. maí. Sýningin var sett upp í tilefni af Norðurbotnsdögunum. Í fyrra var haldið upp á aldarafmæli Kiruna. Á þessari sýningu eru ljósmyndir af fólki, húsum, iðnaði og... Meira
10. apríl 2001 | Menningarlíf | 36 orð

Söngskemmtun í Edinborgarhúsinu

4KLASSÍSKAR halda söngskemmtun í Edinborgarhúsinu á Ísafirði annað kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20.30 Á efnisskránni eru lög úr söngleikjum, óperum og óperettum ásamt kunnum dægurlagaperlum. Meira
10. apríl 2001 | Skólar/Menntun | 1024 orð | 2 myndir

Vaxandi háskólanám á Hólum

Hólaskóli I/ Skúli Skúlason, skólameistari í Hólaskóla, býst við að starfsemin á Hólum verði æ meira á háskólastigi. Hann segir skólann njóta mikils stuðnings atvinnulífs, stofnana og heimabyggðar. Gunnar Hersveinn brá sér heim til Hóla og fræddist um starfið af nemendum og kennurum, m.a. um alþjóðlegt samstarf. Meira
10. apríl 2001 | Menningarlíf | 187 orð | 1 mynd

Verk Jóns Stefánssonar selst á tæpa hálfa aðra milljón

MÁLVERK eftir Jón Stefánsson seldist á sem samsvarar um 1.370.000 krónum á málverkauppboði danska uppboðsfyrirtækisins Bruun Rasmussen á dögunum. Meira
10. apríl 2001 | Menningarlíf | 74 orð

Vortónleikar í Selfosskirkju

SAMKÓR Selfoss heldur sína árlegu vortónleika í Selfosskirkju annað kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20.30. Á efnisskránni eru íslensk vorlög, fjögur slavnesk þjóðlög eftir Bela Bartók, Gloria úr Messiasi, Streðjakórinn eftir Verdi og fl. Meira
10. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 273 orð

Woman under the influence (1974) Að...

Woman under the influence (1974) Að margra dómi besta mynd Cassavetes-hjónanna. Gena Rowlands leikur eiginkonu og þriggja barna móður, einmana og ráðvillta. Maður hennar (Peter Falk) er kaldur og fjarlægur og heimilið veitir lítið skjól. Meira
10. apríl 2001 | Skólar/Menntun | 424 orð | 1 mynd

Þjónusta sem hvílir á eigin sögu

Ferðamálabraut Hólaskóla var stofnuð haustið 1996 og hefur áherslan ævinlega verið á ferðaþjónustu í dreifbýli; menningu og náttúru hvers svæðis. Meira
10. apríl 2001 | Kvikmyndir | 279 orð

Þær deyja ekki ráðalausar

Leikstjóri: Francine DcDougall. Aðalhlutverk: Marley Shelton, James Marsden, Rachel Blanchard, Mena Suvari, Sean Young og Sara Marsh. 90 mínútur. Meira

Umræðan

10. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 387 orð | 1 mynd

107 vínveitingastaðir

Í MORGUNBLAÐINU fyrir skömmu mátti lesa að nú væru starfræktir í miðborg Reykjavíkur 107 vínveitingastaðir. Í nágrenni miðbæjarins eru síðan ótal fleiri staðir. Meira
10. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 28 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Í dag, þriðjudaginn 10. apríl, verður sjötugur Hinrik Óskar Guðmundsson, Bóli, Biskupstungum. Hann tekur á móti gestum á heimili sínu 12. apríl, skírdag, eftir kl.... Meira
10. apríl 2001 | Aðsent efni | 890 orð | 2 myndir

Atvinna með stuðningi - meira en áratugar reynsla á Reykjanesi

Í desember 2000 voru 118 þjónustunotendur Svæðisskrifstofu Reykjaness á almennum vinnumarkaði, segja Ingibjörg M. Ísaksdóttir og Ævar H. Kolbeinsson, og voru þar af 63 einstaklingar í atvinnu með stuðningi. Meira
10. apríl 2001 | Aðsent efni | 462 orð | 1 mynd

Beðið átekta í þjóðlendumálinu

Við erum margir alþingismennirnir sem munum ekki láta það viðgangast, segir Árni Johnsen, að þorri bænda og landeigenda þurfi að standa í málaferlum og stríði við ríkisvaldið. Meira
10. apríl 2001 | Aðsent efni | 567 orð | 1 mynd

Bókasafns- og upplýsingafræði við Háskóla Íslands

Allir sem lokið hafa stúdentsprófi geta hafið nám í bókasafns- og upplýsingafræði, segir Martha Ricart, og eru nemendur nú um 100 talsins. Meira
10. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 36 orð

DRAUMALANDIÐ

Ó, leyf mér þig að leiða til landsins fjallaheiða með sælusumrin löng. Þar angar blómabreiða við blíðan fuglasöng. Þar aðeins yndi fann ég, þar aðeins við mig kann ég, þar batt mig tryggðaband, því þar er allt, sem ann ég; það er mitt... Meira
10. apríl 2001 | Aðsent efni | 689 orð | 1 mynd

Dulin markmið

Endalaus auðsöfnun í okkar landi í formi arðráns á auðlind þjóðarinnar, segir Guðjón A. Kristjánsson, getur ekki haldið áfram. Meira
10. apríl 2001 | Aðsent efni | 525 orð | 1 mynd

Ferðalög og útivist

Við höfum tilhneigingu til þess, segir Brynjólfur Mogensen, að ofmeta eigin hæfni og ágæti en vanmeta aðstæður. Meira
10. apríl 2001 | Aðsent efni | 841 orð | 1 mynd

Frá draumi að veruleika

Ég gæti haldið áfram endalaust að telja upp öll tækifærin sem mér hafa opnast, segir Berglind Gunnarsdóttir, og hvetur jafnaldra sína að kynna sér möguleikann á að gerast skiptinemi. Meira
10. apríl 2001 | Aðsent efni | 805 orð | 1 mynd

Hvers vegna raflýsingu á Hellisheiði?

Mikil meiðsli á fólki urðu þrisvar sinnum meiri, segir Guðmundur Kristinsson, eftir að lýsing var tekin upp. Meira
10. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 457 orð

Hvert er öryggi okkar?

NOKKUÐ hefur á því borið í sögu íslenska lýðveldisins, að þeir menn sem gegnt hafa störfum utanríkisráðherra í ríkisstjórn, hafa virst fjarlægjast þjóðleg viðhorf því meir sem þeir hafa dvalið lengur erlendis. Meira
10. apríl 2001 | Aðsent efni | 773 orð | 1 mynd

Leiðbeinandi eða loddari?

Að mínu áliti virðist Paul Welch ekki vera í nægilega góðu jafnvægi, segir Bergsteinn Jónsson, til að standa undir þessum kröfum. Meira
10. apríl 2001 | Aðsent efni | 426 orð | 1 mynd

Lifandi leikhús - ennþá...

Það er von okkar í Draumasmiðjunni, segir Gunnar Gunnsteinsson, að menntamálaráðherra sjái sér fært að hækka framlög til okkar til að gera starfsvettvang okkar mögulegan. Meira
10. apríl 2001 | Aðsent efni | 665 orð | 1 mynd

Óþörf kvótasetning

Forsætisráðherrann ætti að hafa jafnmiklar áhyggjur af þeim verðmætum sem þjóðarbúið missti af, segir Jón Sigurðsson, eins og þeirri nýhrygndu, grindhoruðu og hálfdauðu loðnu sem verkfallsfrestunin snerist um. Meira
10. apríl 2001 | Aðsent efni | 471 orð | 1 mynd

Réttláta málsmeðferð fyrir dómstólum

Það er að mínu mati bráðnauðsynlegt fyrir þjóðina og lýðræðið í landinu, segir Ólöf Guðný Valdimarsdóttir, að fá úr því skorið hvort hér voru viðhöfð rétt vinnubrögð og hvort menn eru jafnir fyrir lögum. Meira
10. apríl 2001 | Aðsent efni | 957 orð | 1 mynd

Sagan af litla gula þorpinu

Nei, við megum ekki láta öfund og ágirnd þessara afla, segir Snorri Sturluson, verða til þess að lítil þorp víða um land verði slegin af. Meira
10. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 847 orð

(Sálm. 118, 1.)

Í dag er þriðjudagur 10. apríl, 100. dagur ársins 2001. Orð dagsins: Þakkið Drottni, því að hann er góður, því að miskunn hans varir að eilífu. Meira
10. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 436 orð

SJÓNVARPSSTÖÐIN Sýn hefur fullkomlega misboðið Víkverja...

SJÓNVARPSSTÖÐIN Sýn hefur fullkomlega misboðið Víkverja og mörgum viðmælendum hans með auglýsingum sínum um hnefaleikaeinvígi Naseems Hamed ("prinsins") og Antonios Barrera. Meira
10. apríl 2001 | Aðsent efni | 750 orð | 1 mynd

Skotmark?

Á meðan Keflavíkurflugvöllur er bandarísk herstöð, segir Ástþór Magnússon, er flugvöllurinn skotmark. Meira
10. apríl 2001 | Aðsent efni | 867 orð | 1 mynd

Staða félagsþjónustu sveitarfélaga

Félagsleg staða aldraðra, fatlaðra, barna og unglinga, segir Marta G. Bergmann, varðar okkur öll. Meira
10. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 502 orð | 1 mynd

Svar við fyrirspurn

ÞAÐ er alltaf gleðiefni þegar fólk sýnir umferðaröryggismálum áhuga og vill láta gott af sér leiða í þeim efnum. Reynir B. Egilsson óskaði eftir í bréfi í Velvakanda miðvikudaginn 4. apríl sl. Meira
10. apríl 2001 | Aðsent efni | 1762 orð | 1 mynd

Tvítyngi og tungumálakunnátta

Viðskiptaleg sjónarmið geta aldrei verið þyngri á metaskálum, segir Sölvi Sveinsson, en virðing fyrir þjóðlegum verðmætum. Meira
10. apríl 2001 | Aðsent efni | 690 orð | 1 mynd

Um Tetra-kerfi Línu.Nets

Um er að ræða nýja hönnun fjarskiptakerfa, segir Guðmundur Þóroddsson, sem byggist á stafrænni vinnslu ólíkt öðrum þráðlausum kerfum. Meira
10. apríl 2001 | Aðsent efni | 875 orð | 1 mynd

Uppvask eða sálarflækjur

Samtöl við geðlækninn minn í dag, segir Elísabet K. Jökulsdóttir, snúast meira um uppvaskið á heimilinu en freudískar sálarflækjur. Meira
10. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 330 orð

Venjuleg íslensk spilling?

ÉG er einn þeirra sem las með athygli grein Ingimars Baldvinssonar framkvæmdastjóra í Morgunblaðinu þann 10. mars sl. þar sem hann spurði í fyrirsögn: "Til hvers eru kaup á slökkvibílum sveitarfélaga boðin út? Meira
10. apríl 2001 | Aðsent efni | 769 orð | 1 mynd

Verslun og menningartengd ferðaþjónusta - gagnkvæm tækifæri

Samstarf ætti einnig að gera okkur kleift, segir Stefán S. Guðjónsson, að stórauka þjónustu við innlenda sem erlenda ferðamenn með því að gera þeim sögu og menningu þjóðarinnar aðgengilegri en áður. Meira
10. apríl 2001 | Aðsent efni | 492 orð | 1 mynd

Það þarf að vökva grasrótina

Myndarlegur stuðningur við grasrótarstarfsemi sjálfstæðu leikhópanna væri lítill baggi á ríkiskassanum, segir Edda Þórarinsdóttir, en mundi lyfta grettistaki í leiklistinni. Meira
10. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 22 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og...

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og söfnuðu til styrktar Rauða krossi Íslands 2.000 kr. Þær heita Pálína Margrét Kristinsdóttir og Dagný Ísafold... Meira
10. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 22 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu til...

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu til styrktar Rauða krossi Íslands og söfnuðu 800 kr. Þær heita Heiðrún Inga Þrastardóttir og Aldís Björg... Meira

Minningargreinar

10. apríl 2001 | Minningargreinar | 3521 orð | 1 mynd

BENEDIKT EINARSSON

Benedikt Einarsson, fyrrum húsasmíðameistari, fæddist á Ekru á Stöðvarfirði 7. mars 1918. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 1. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Einar Benediktsson, útvegsbóndi og símstöðvarstjóri, f. 9. apríl 1875, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
10. apríl 2001 | Minningargreinar | 4046 orð | 1 mynd

Ólafur Birgir Árnason

Ólafur Birgir Árnason fæddist í Byrgi í Glerárþorpi við Akureyri 8. september 1940. Hann lést í Fjórðungssjúkrahúsi Akureyrar 30. mars sl. Foreldrar hans voru Árni Jónsson, f. 14. apríl 1912, d. 17. apríl 1987, og Snjólaug Sigurbjörg Ólafsdóttir, f. 14. Meira  Kaupa minningabók
10. apríl 2001 | Minningargreinar | 1958 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR RAGNHEIÐUR TORFADÓTTIR

Sigríður Ragnheiður Torfadóttir fæddist á Halldórsstöðum í Laxárdal í S-Þing. 22. nóvember 1934. Hún andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 4. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Torfi Hjálmarsson, lengi bóndi á Halldórsstöðum III, f. 19. Meira  Kaupa minningabók
10. apríl 2001 | Minningargreinar | 2269 orð | 1 mynd

ÞORBJÖRG MÖLLER

Þorbjörg Möller fæddist í Reykjavík 21. nóvember 1947. Hún andaðist á Landspítalanum 2. apríl síðastliðinn. Móðir hennar er Dórothea M. Óskarsdóttir, f. 22. apríl 1926, og faðir hennar var Jón Ólafur Möller, f. 20. júní 1911, d. 24. september 1965. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. apríl 2001 | Viðskiptafréttir | 253 orð

Annast eignaumsýslu fyrir KEA og Samherja

KALDBAKUR hf., sem er annar stærsti einstaki hluthafinn í Íslenskum aðalverktökum hf., ásamt félaginu Jamieton International, er í jafnri eigu Kaupfélags Eyfirðinga hf., KEA, og útgerðarfélagsins Samherja hf. Meira
10. apríl 2001 | Viðskiptafréttir | 258 orð | 1 mynd

Áhugi hjá fyrirtækjum á Nýsköpun 2001

NÝSKÖPUN 2001 hélt á dögunum námskeið í höfuðstöðvum SPRON á Skólavörðustíg en það var sérstaklega ætlað fyrirtækjum. Nýmæli í keppninni nú að er að hún tengist í fyrsta sinn samkeppni sem Evrópusambandið stendur fyrir árlega. Meira
10. apríl 2001 | Viðskiptafréttir | 232 orð

Brot á EES-samningnum

EFTA-dómstólinn hefur kveðið upp dóm sem í segir að Norðmenn hafi brotið gegn ákvæðum samningsins um Evrópska efnahagssvæðið með því að banna innflutning og markaðssetningu á járn- og vítamínbættum kornflögum í byrjun síðasta árs en þær höfðu verið... Meira
10. apríl 2001 | Viðskiptafréttir | 773 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 09.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 09.04.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kíló) Heildar- verð (kr. Meira
10. apríl 2001 | Viðskiptafréttir | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
10. apríl 2001 | Viðskiptafréttir | 39 orð

Fundur um stöðu krónunnar á Sögu

BÚNAÐARBANKINN gengst í dag kl. 16.30 fyrir fundi í fundarsal A á Hótel Sögu þar sem viðfangsefnið er þróun krónunnar og staða efnahagsmála. Meira
10. apríl 2001 | Viðskiptafréttir | 208 orð

Gengi Arcadia hækkar enn

GENGI Arcadia Group, sem Baugur o.fl. fjárfestar í A-Holding eiga fimmtungshlut í, hafði við lok viðskipta í gær hækkað í 246,5 pens eða um 3% frá upphafsgengi dagsins, sem var 239,5 pens. Meira
10. apríl 2001 | Viðskiptafréttir | 137 orð

Hlutabréfasjóðurinn breytir um nafn

SAMÞYKKT var að breyta nafni Hutabréfasjóðsins hf. í Fjárfestingarfélagið Straumur hf. á aðalfundi félagsins 15. mars síðastliðinn. Jafnframt var samþykkt að fækka stjórnarmönnum úr fimm í þrjá og til samræmis að fækka varamönnum úr tveimur í einn. Meira
10. apríl 2001 | Viðskiptafréttir | 96 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.136,68 -0,18 FTSE 100 5.663,30 1,10 DAX í Frankfurt 5.781,01 1,44 CAC 40 í París 5. Meira
10. apríl 2001 | Viðskiptafréttir | 294 orð

Samstaða næst um Galileo

SAMKOMULAG um áframhaldandi þróun Galileo-gervihnatta- og fjarskiptakerfisins, sem kemur til með að samanstanda af 30 gervihnöttum og vera komið í notkun árið 2008, náðist á fundi ráðherra samgöngumála Evrópusambandsríkjanna sem lauk í síðustu viku. Meira
10. apríl 2001 | Viðskiptafréttir | 451 orð | 1 mynd

Staða SPV mjög sterk

JÓN Júlíusson, stjórnarformaður Sparisjóðs vélstjóra, SPV, segir að sparisjóðurinn sé í mikilli sókn og hann sé nú þriðji stærsti sparisjóður landsins. Meira
10. apríl 2001 | Viðskiptafréttir | 139 orð

Stjórnunarfélagið og Vegsauki í samstarf

STJÓRNUNARFÉLAG Íslands og Vegsauki þekkingarklúbbur, einkaumboðsaðili Brian Tracy á Íslandi, hafa tekið upp samstarf um aukna fræðsluþjónustu og námskeiðaframboð við viðskiptavini sína og félagsaðila. Meira
10. apríl 2001 | Viðskiptafréttir | 718 orð

Styttist í umskipti á verðbréfamörkuðum

GREININGARDEILD Kaupþings sendi í gær frá sér ritið Þróun og horfur fyrir aprílmánuð. Þar kemur fram það mat greiningardeildarinnar að nú styttist í að botninum sé náð á hlutabréfamörkuðum og að verðþróun verði jákvæð á ný. Meira
10. apríl 2001 | Viðskiptafréttir | 227 orð

Tap Valsmanna hf. 6,9 milljónir króna í fyrra

SAMKVÆMT ársreikningi Valsmanna hf. nam tap á rekstri félagsins í fyrra 6,9 milljónum króna. Meira
10. apríl 2001 | Viðskiptafréttir | 77 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 9.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 9.4. 2001 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. Meira

Daglegt líf

10. apríl 2001 | Neytendur | 504 orð | 3 myndir

285,5% verðmunur á grænni papriku

Tvö kíló af rauðum íslenskum kartöflum kostuðu 149 kr. þar sem þær voru ódýrastar í gær en 319 kr. þar sem þær voru dýrastar. Verðmunurinn nemur 214%. Þetta kom í ljós þegar verðkönnun var gerð í ellefu matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu. Meira
10. apríl 2001 | Neytendur | 63 orð | 1 mynd

Kynningarverð á páskakjúklingi

FYRIR páska býður Nóatún upp á séralinn íslenskan páskakjúkling, "Corn Chicken". Hann verður seldur á sérstöku á kynningarverði, eða á 599 krónur kílóið.Fuglinn er fóðraður á maískorni sem á að gefa kjötinu betra bragð. Meira
10. apríl 2001 | Neytendur | 71 orð | 1 mynd

Páskaegg

PÁSKAEGG fyrir sykursjúka og fólk með mjólkurofnæmi hafa fengið nýtt útlit en Móna hefur í fjölda ára framleitt ekki bara venjuleg páskaegg úr rjómasúkkulaði heldur líka fyrir sykursjúka og þá sem ekki þola mjólk. Meira
10. apríl 2001 | Neytendur | 115 orð

Páskaegg Hagstæðara að kaupa egg í...

Páskaegg Hagstæðara að kaupa egg í stykkjatali Nýlega ætlaði viðskiptavinur Sparkaups í Suðurveri að kaupa lítil páskaegg í álpappír fyrir fjölskylduna. Hægt var að kaupa eggin í stykkjatali og einnig sex saman í pakka. Meira
10. apríl 2001 | Neytendur | 356 orð

Ætlunin að vekja umræðu og áhuga

"ÆTLUNIN var kynna fyrir lesendum hvernig Jane Plant læknaði sjálfa sig af brjóstakrabbameini með því að hætta neyslu mjólkurafurða. Löngu áður hafði hún breytt mataræði sínu en ekkert gekk, krabbameinið kom aftur og aftur. Meira

Fastir þættir

10. apríl 2001 | Fastir þættir | 336 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

ÚRSLIT Íslandsmótsins í sveitakeppni hefjast á morgun, miðvikudag, og lýkur þeim síðdegis á laugardaginn. Tíu sveitir hafa unnið sér rétt til þátttöku og spila þær allar innbyrðis 24 spila leiki. Meira
10. apríl 2001 | Fastir þættir | 534 orð | 2 myndir

Efnileg tryppi með tamningu við hæfi

Bjart var yfir Skeifukeppninni á laugardag þegar tíu nemendur sýndu árangur af rétt tæplega þriggja mánaða tamningu. Tryppin sem fram komu voru öll mjög álitleg og komin vel á veg í tamningunni, að mati Valdimars Kristinssonar sem fylgdist með. Meira
10. apríl 2001 | Fastir þættir | 447 orð | 1 mynd

Minn draumur að verða bóndi

"Þetta var það sem stefnt var á," sagði nýbakaður skeifuhafi á Hvanneyri, Erlendur Ingvarsson, þar sem hann hampaði Morgunblaðsskeifunni að lokinni skeifukeppni. Meira
10. apríl 2001 | Fastir þættir | 824 orð | 3 myndir

PÁSKALILJUR

Ágæti lesandi. Þá erum við að vakna úr vetrardvalanum hjá Blómi vikunnar og er ekki vonum seinna. Blómin hér sunnan lands eru löngu farin að bæra á sér, a.m.k. Meira
10. apríl 2001 | Fastir þættir | 132 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

STAÐAN kom upp í blindskák á Amber mótinu er lauk í Mónakó fyrir skömmu. FIDE heimsmeistarinn Viswanathan Anand (2790) fékk að vita hvar Davíð keypti ölið gegn gömlu kempunni Ljubomir Ljubojevic (2566). Meira
10. apríl 2001 | Viðhorf | 812 orð

tmm - hmm!

Í stað þess að fylla einhverja eyðu í íslenskri menningarumfjöllun, eins og ritstjórinn sagði ætlunina vera er hann kynnti nýja ritstjórnarstefnu sína í vetur, flytur tímaritið sig á upptekinn reit í íslenskri tímaritaútgáfu. Meira
10. apríl 2001 | Fastir þættir | 730 orð | 2 myndir

Úrslit

Skeifukeppnin á Hvanneyri 1. Erlendur Ingvarsson á Kjarki frá Skarði, f.: Þokki frá Garði, m.: Hetja úr Mosfellsbæ, eigandi Kristinn Guðnason, 79 stig. 2. Sunna Ingvarsdóttir á Sæmd frá Svignaskarði, f.: Toppur frá Svignaskarði, m. Meira

Íþróttir

10. apríl 2001 | Íþróttir | 461 orð

1.

1. deild: Crewe - Bolton Frestað Fulham - WBA 0:0 Gillingham - Norwich 4:3 Grimsby - Tranmere 3:1 Portsmouth - Nottingham F. 0:2 QPR - Blackburn 1:3 Sheffield Utd. - Barnsley 1:2 Stockport - Sheffield Wed. Meira
10. apríl 2001 | Íþróttir | 99 orð

37. titill Celtic í höfn

CELTIC varð skoskur meistari í knattspyrnu í 37. sinn þegar lið bar sigurorð af St.Mirren, 1:0. Celtic hefur haft mikla yfirburði í ár og sést það best á því að þó svo að enn séu fimm leikir eftir eru úrslitin ráðin. Meira
10. apríl 2001 | Íþróttir | 310 orð

Auður hættir á toppnum

AUÐUR Hermannsdóttir lék gríðarlega vel fyrir Hauka á tímabilinu og líklega hefur þessi sterka handboltakona aldrei leikið betur á ferli sínum. Auður var að leika sinn síðasta leik fyrir Hauka, að minnsta kosti í bili, en hún flytur til Lúxemborgar í sumar og ætlar að stunda þar nám. Meira
10. apríl 2001 | Íþróttir | 100 orð

Ástralar skoruðu 22

ÁSTRALAR settu heimsmet í fyrrinótt þegar þeir sigruðu Tonga, 22:0, í undankeppni HM í knattspyrnu. Meira
10. apríl 2001 | Íþróttir | 406 orð

Ástralinn Harry Kewell skoraði fyrra mark...

LEEDS United er á mikilli siglingu um þessar mundir, bæði í ensku úrvalsdeildinni og ekki síður í meistaradeildinni. Eftir dapurt gengi framan af leiktíðinni hafa lærisveinar Davids O'Learys heldur betur tekið sig á og eru komnir upp í þriðja sæti deildarinnar en það sæti gefur farseðil í meistaradeildina á næstu leiktíð. Leeds tók á móti Southampton á Elland Road og vann sannfærandi sigur, 2:0, og hafa Leedsarar ekki tapað síðustu 10 deildarleikjum sínum. Meira
10. apríl 2001 | Íþróttir | 423 orð | 1 mynd

Baldur sýndi keppnishörku

BALDUR Helgi Ingvarsson frá Akureyri sýndi mikla keppnishörku er hann bar sigur úr býtum í 30 km göngu karla 20 ára og eldri á Skíðamóti Íslands í Hlíðarfjalli á sunnudag, þar sem gengið var með hefðbundinni aðferð. Meira
10. apríl 2001 | Íþróttir | 326 orð

Belgía Germinal Beerschot - Beveren 2:0...

Belgía Germinal Beerschot - Beveren 2:0 Standard Liege - Antwerpen 0:1 Lokeren - Anderlecht 0:0 Moeskroen - Lierse 1:2 Gent - Genk 2:1 Mechelen - Sint-Truiden 1:2 Club Brugge - Westerlo 2:2 Aalst - Harelbeke 0:0 La Louviere - Charleroi 1:1 Anderlecht 28... Meira
10. apríl 2001 | Íþróttir | 118 orð

Bikarmeistarar krýndir

Áslaug Eva Björnsdóttir og Ingvar Steinarsson frá Skíðafélagi Akureyrar urðu bikarmeistarar Skíðasambands Íslands í alpagreinum í kvenna- og karlaflokki, fyrir besta samanlagðan árangur á bikarmótum vetrarins. Meira
10. apríl 2001 | Íþróttir | 385 orð | 2 myndir

Björgvin sigursæll

BJÖRGVIN Björgvinsson skíðamaður frá Dalvík sýndi frábæra takta á Skíðamóti Íslands sem lauk í Hlíðarfjalli við Akureyri á sunnudag. Björgvin vann sigur í stórsvigi á föstudag, í svigi á sunnudag og tryggði sér þar með sigur í alpatvíkeppni. Björgvin sýndi mikinn styrk og keyrði af miklum krafti á mótinu við misjafnlega erfiðar aðstæður en slæmt skyggni gerði keppendum oft erfitt fyrir. Meira
10. apríl 2001 | Íþróttir | 386 orð | 1 mynd

Brást ekki þegar á reyndi

KYLFINGURINN Tiger Woods brást ekki þegar mest á reyndi á lokadegi Bandaríska meistaramótsins í golfi og sigraði hinn 25 ára gamli Woods Masters-keppnina í annað sinn á ferlinum. Meira
10. apríl 2001 | Íþróttir | 372 orð | 1 mynd

Brenton Birmingham, fyrirliði Njarðvíkinga, var ánægður...

Brenton Birmingham, fyrirliði Njarðvíkinga, var ánægður með leikinn og sagði að fyrirfram hefðu þeir búist við baráttumiklu liði Tindastóls. Meira
10. apríl 2001 | Íþróttir | 613 orð

Brottrekstur Héðins slökkti vonir FH-inga

HAUKAR tryggðu sér sæti í undanúrslitum Íslandsmóts karla í handknattleik er þeir unnu FH-inga 28:22 í Kaplakrika á sunnudagskvöldið. Þar með varð ljóst að Haukar mæta frændum sínum úr Val í undanúrslitum en FH-ingar eru úr leik. Meira
10. apríl 2001 | Íþróttir | 332 orð | 1 mynd

Bræðurnir afgreiddu Þróttara

ÞAÐ tók Íþróttafélag stúdenta aðeins eina klukkustund að leggja lið Þróttar frá Reykjavík í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í blaki karla sem fram fór í Hagaskóla á laugardag. ÍS sigraði sannfærandi 3:0 (25:51, 25:21:25:23) og gerði þar með út um vonir Þróttara um að brjóta á bak aftur yfirburði ÍS-liðsins í vetur, sem tekið hefur til sín öll verðlaun sem í boði voru í vetur. Meira
10. apríl 2001 | Íþróttir | 440 orð | 1 mynd

Draumaúrslitaleikur Arsenal og Liverpool

KNATTSPYRNUÁHUGAMENN fengu flestir hverjir ósk sína uppfyllta á sunnudag en þá varð ljóst að það verða Arsenal og Liverpool sem leika til úrslita í ensku bikarkeppninni á þúsaldarvellinum í Cardiff í Wales 12. maí. Bæði liðin unnu verðskuldaða sigra. Arsenal lagði granna sína í Tottenham, 2:1, á Old Trafford í Manchester og á Villa Park í Birmingham urðu sömu úrslit í viðureign Liverpool og bikarbananna í Wycombe sem leikur í 2. deild. Meira
10. apríl 2001 | Íþróttir | 304 orð

England Bikarkeppnin, undanúrslit: Arsenal - Tottenham...

England Bikarkeppnin, undanúrslit: Arsenal - Tottenham 2:1 Patrick Vieira 33, Robert Pires 73 - Gary Doherty 13 - 63,541 Leikið á Old Trafford í Manchester. Meira
10. apríl 2001 | Íþróttir | 642 orð | 2 myndir

Enn koma leikmenn Gróttu/KR á óvart

ÞVERT á spádóma flestra handboltaspekinga landsins þarf þrjá leiki til að fá úr því skorið hvort Afturelding eða Grótta/KR kemst í undanúrslitin um Íslandsmeistaratitlinn. Meira
10. apríl 2001 | Íþróttir | 150 orð

Fátt virðist geta komið í veg...

Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Guðmundur Guðmundsson verði ráðinn næsti þjálfari íslenska landsliðsins í handknattleik í stað Þorbjörns Jenssonar. Meira
10. apríl 2001 | Íþróttir | 97 orð

Fiorentina lagði Roma

FIORENTINA hleypti á ný spennu í toppbaráttu ítölsku knattspyrnunnar í gær með því að sigra efsta liðið, Roma, 3:1 í Flórens. Enrico Chiesa var maðurinn á bakvið sigur heimamanna en hann skoraði tvö glæsileg mörk, það fyrra beint úr aukaspyrnu. Meira
10. apríl 2001 | Íþróttir | 217 orð

Flensburg skaust að nýju í toppsæti...

Flensburg skaust að nýju í toppsæti þýsku Bundesligunnar í handknattleik. Flensburg lagði Wallau Massenheim, 30:26, og náði eins stigs forskoti á Magdeburg sem á leik til góða. Meira
10. apríl 2001 | Íþróttir | 84 orð

Golf Masters-keppnin í Bandaríkjunum: Keppendur eru...

Golf Masters-keppnin í Bandaríkjunum: Keppendur eru frá Bandaríkjunum nema annað sé tekið fram. Meira
10. apríl 2001 | Íþróttir | 309 orð

Grikkland Iraklis - PAOK Saloniki 1:1...

Grikkland Iraklis - PAOK Saloniki 1:1 Olympiakos - Xanthi 4:0 Ioannina - Kalamata 2:0 Panionios - Panahaiki 2:1 Athiniakos - Panathinaikos 0:4 Ethnikos Asteras - Paniliakos 1:1 OFI Krít - Ionikos 3:1 Aris Saloniki - AEK 0:3 Olympiakos 25 22 2 1 72 :16 68... Meira
10. apríl 2001 | Íþróttir | 15 orð

HANDKNATTLEIKUR Úrslitakeppni karla, 8-liða úrslit, þriðji...

HANDKNATTLEIKUR Úrslitakeppni karla, 8-liða úrslit, þriðji leikur: KA-heimili:KA - ÍR 20 Varmá:UMFA - Grótta/KR 20 KÖRFUKNATTLEIKUR Úrslitakeppni karla, úrslit, annar leikur: Sauðárkrókur:Tindastóll - UMFN... Meira
10. apríl 2001 | Íþróttir | 451 orð | 3 myndir

Haukar sýndu styrk sinn á lokasprettinum

HAUKAR og ÍBV höfðu hlutverkaskipti á laugardaginn því eftir sigur Hauka, 28:22, í þriðja úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik á Ásvöllum urðu Eyjakonur að láta Íslandsmeistaratitilinn af hendi til Hauka. Haukarnir unnu úrslitaeinvígið á mjög sannfærandi hátt, 3:0, og ekki er hægt að segja annað en að hafnfirsku valkyrjurnar beri sæmdarheitið, besta handknattleikslið landsins, með sóma því Haukakonur unnu alla sjö leiki mjög örugglega í úrslitakeppninni. Meira
10. apríl 2001 | Íþróttir | 487 orð | 1 mynd

HEIÐAR Helguson sat á varamannabekknum allan...

HEIÐAR Helguson sat á varamannabekknum allan tímann í liði Watford sem gerði jafntefli á móti Crystal Palace í 1. deildinni. Meira
10. apríl 2001 | Íþróttir | 369 orð

Hélt ég fengi gult spjald

"ÞAÐ vita allir sem leika handknattleik að ekki þarf nema að hósta nálægt honum Halldóri Ingólfssyni, þá er hann kominn í gólfið," sagði Héðinn Gilsson, leikmaður FH eftir leikinn við Hauka á sunnudagskvöldið. Meira
10. apríl 2001 | Íþróttir | 58 orð

Íslandsmót í þolfimi Íslandsmótið í þolfimi...

Íslandsmót í þolfimi Íslandsmótið í þolfimi var haldið á föstudagskvöld í Íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði. Úrslit urðu eftirfarandi: Aðeins eitt par tók þátt í parakeppninni. Sigurbjörg Hólmarsdóttir og Lovísa Ösp Hlynsdóttir, sem fengu 6. Meira
10. apríl 2001 | Íþróttir | 80 orð

Jónatan ekki með í kvöld

JÓNATAN Magnússon, handknattleiksmaður úr KA, meiddist í leik liðsins við ÍR á sunnudagskvöldið og verður að öllum líkindum ekki með í oddaleik liðanna á Akureyri í kvöld. Meira
10. apríl 2001 | Íþróttir | 620 orð

Jón Kristjánsson, þjálfari ÍR, sagði við...

BARÁTTUGLAÐIR ÍR-ingar eru enn með í slagnum um Íslandsmeistaratitilinn eftir verðskuldaðan sigur á deildarmeisturum KA, 21:17, í Breiðholtinu í fyrrakvöld. Þeim tókst að snúa blaðinu við eftir níu marka tap á Akureyri á föstudagskvöldið og liðin mætast því í oddaleik norðan heiða í kvöld. Þar er engan veginn hægt að afskrifa ÍR-inga sem hafa haft ágætt tak á KA síðustu árin og aðeins tapað þrívegis í síðustu átta viðureignum félaganna. Meira
10. apríl 2001 | Íþróttir | 64 orð

Kominn tími á Evrópukeppnina

HARPA Melsted fyrirliði Íslandsmeistara Hauka vonast til að Haukar taki þátt í Evrópukeppninni á næsta tímabili. "Mér finnst kominn tími til að við fáum að vera með í Evrópukeppninni. Meira
10. apríl 2001 | Íþróttir | 212 orð | 1 mynd

L ITHÁÍSKI handknattleiksmaðurinn Mindaugas Andriuska leikur...

L ITHÁÍSKI handknattleiksmaðurinn Mindaugas Andriuska leikur áfram með ÍBV á næsta tímabili en hann skrifaði um helgina undir nýjan samning við Eyjamenn . Meira
10. apríl 2001 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

Lokeren gerði 0:0 jafntefli gegn Anderlecht...

Lokeren gerði 0:0 jafntefli gegn Anderlecht í belgísku 1. deildar keppninni í knattspyrnu á laugardagskvöld. Meira
10. apríl 2001 | Íþróttir | 708 orð

Markviss vinna skilar árangri

RAGNAR Hermannsson, þjálfari nýkrýndra Íslandsmeistara Hauka, sagði við Morgunblaðið eftir sigurinn á ÍBV að lið sitt hefði verið að uppskera laun erfiðisins. Meira
10. apríl 2001 | Íþróttir | 274 orð | 1 mynd

MICHAEL Carter , einn nýju Englendinganna...

MICHAEL Carter , einn nýju Englendinganna í röðum Leiftursmanna , skoraði þrennu á laugardaginn þegar Ólafsfirðingar unnu góðan sigur á FH , 5:2, í æfingaleik í Portúgal . Meira
10. apríl 2001 | Íþróttir | 298 orð

Mjög óánægðir með sjálfa okkur

"ÞETTA er kannski með því skásta sem við höfum sýnt að undanförnu, en það dugði engan veginn því Valsmenn voru sterkari," sagði Björgvin Þór Björgvinsson leikmaður Fram eftir tapið gegn Val. Meira
10. apríl 2001 | Íþróttir | 138 orð

Molde vill þrjá Íslendinga

ÞRÍR piltar á 17. aldursári dvöldu um helgina hjá norska knattspyrnufélaginu Molde, sem hefur mikinn áhuga á að fá þá alla í sínar raðir. Þetta eru Óskar Örn Hauksson frá Njarðvík, Sverrir Garðarsson úr FH og Magnús Már Þorvarðarson úr Leikni í... Meira
10. apríl 2001 | Íþróttir | 488 orð | 1 mynd

Njarðvíkingar voru til í tuskið

LEIKMENN Tindastóls þreyttu flestir frumraun í úrslitum þegar fyrsti úrslitaleikurinn um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik karla fór fram á sunnudagskvöld. Ljónagryfja Njarðvíkinga reyndist norðanmönnum erfið og slæmur kafli þeirra í 2. Meira
10. apríl 2001 | Íþróttir | 306 orð

Njarðvík - Tindastóll 89:65 Íþróttahúsið í...

Njarðvík - Tindastóll 89:65 Íþróttahúsið í Njarðvík, úrslitakeppni Epson-deildar, fyrsti leikur í úrslitum, sunnudaginn 8. apríl 2001. Meira
10. apríl 2001 | Íþróttir | 244 orð

"BETRA liðið vann einvígið og Haukarnir...

"BETRA liðið vann einvígið og Haukarnir eru vel að titlinum komnir því þeir voru með jafnbesta liðið.Við áttum bara ekki mannskap til að standast þeim snúning. Meira
10. apríl 2001 | Íþróttir | 136 orð

Síðasta landsmót Hauks

GAMLA kempan Haukur Eiríksson frá Akureyri, sem er orðinn 37 ára, var að keppa á Skíðamóti Íslands í 20. sinn og hann veitti ungu göngumönnunum verðuga keppni. Meira
10. apríl 2001 | Íþróttir | 66 orð

Síðasta stigamótið Gunnar Hreiðarsson sigraði Ingva...

Síðasta stigamótið Gunnar Hreiðarsson sigraði Ingva Halldórsson, 5:2, í úrslitaleik á síðasta stigamóti vetrarins um helgina. Gunnar tryggði sér þar með þriðja sætið í stigakeppni vetrarins. Jóhannes R. Jóhannesson átti hæsta stuðið á mótinu, 122. Meira
10. apríl 2001 | Íþróttir | 262 orð

Skíðamót Íslands Haldið í Hlíðarfjalli á...

Skíðamót Íslands Haldið í Hlíðarfjalli á Akureyri. 3x10 km boðganga karla: Ólafsfjörður 1.41,45 (Jónas Buskenström, Hjörvar Maronsson, Árni Gunnar Gunnarsson). A-sveit Ísafjarðar 1.41,55 (Jakob Einar Jakobsson, Markús Þór Björnsson, Ólafur Th. Árnason). Meira
10. apríl 2001 | Íþróttir | 45 orð

Skjaldarglíma Skarphéðins 41.

Skjaldarglíma Skarphéðins 41. Skjaldarglíma Skarphéðins fór fram á Hvolsvelli laugardaginn 7. apríl, þar sem glímt er í karlaflokki um Skarphéðinsskjöldinn. Karlar: 1. Lárus Kjartansson frá Laugdælum. 2. Stefán Geirsson, frá Samhygð. 3. Meira
10. apríl 2001 | Íþróttir | 108 orð

Stoke í fimmta sætið

STOKE hækkaði sig um eitt sæti í ensku 2. deildinni eftir 2:1 útisigur á Luton og er liðið nú í fimmta sæti með 67 stig eins og Walsall sem á tvo leiki til góða. Meira
10. apríl 2001 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

Systurnar og Sigurlaug fengu gullið

SYSTURNAR Ásdís Rós Clark og Helga Margrét Clark frá Akureyri hömpuðu gulli á Íslandsmótinu á listhlaupi á skautum, sem fram fór í Skautahöllinni á sunnudaginn. Meira
10. apríl 2001 | Íþróttir | 650 orð | 2 myndir

Valsmenn flugu áfram

FÁTT virðist geta stöðvað Valsmenn þessa dagana. Þeir tóku á móti Fram í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum karla í handknattleik á sunnudagskvöldið og sigruðu 23:20. Meira
10. apríl 2001 | Íþróttir | 587 orð

Valur - Fram 23:20 Íþróttahúsið að...

Valur - Fram 23:20 Íþróttahúsið að Hlíðarenda, Íslandsmótið í handknattleik karla - annar leikur í 8-liða úrslitum, sunnudaginn 8. apríl 2001. Gangur leiksins : 0:1, 2:3, 5:3, 5:5, 7:5, 11:7, 11:9 , 11:11, 13:11, 13:13, 16:13, 19:14, 21:16, 22:18, 23:20. Meira
10. apríl 2001 | Íþróttir | 126 orð

Vormót TBR Pedro Yang frá Guatemala...

Vormót TBR Pedro Yang frá Guatemala og Karina Sörensen frá Danmörku voru gestir TBR á vormóti félagsins í badminton sem lauk nú um helgina. Meira
10. apríl 2001 | Íþróttir | 207 orð

Þannig vörðu þeir Roland Eradze, Val:...

Þannig vörðu þeir Roland Eradze, Val: 16/1 (4) - 10 (3) langskot, 1 úr hraðaupphlaupi, 3 úr horni, 1 af línu, 1 (1) víti. Meira
10. apríl 2001 | Íþróttir | 146 orð

Þórey stökk 4,36 m

ÞÓREY Edda Elísdóttir, stangarstökkvari úr FH, bætti sig enn um helgina er hún keppti á móti á háskólavellinum í Athens í Georgíu. Nú stökk Þórey 4,36 metra, einum sentímetra hærra en hún hefur áður gert utanhúss. Meira
10. apríl 2001 | Íþróttir | 223 orð

Þrjú rauð spjöld í Dortmund

ÞAÐ stefnir í æsispennandi baráttu um þýska meistaratitilinn í knattspyrnu í ár en þegar sex umferðum er ólokið eiga ekki færri en sex lið möguleika á að hampa titlinum. Meistararnir í Bayern München eru með eins stigs forskot á Schalke, Leverkusen og Dortmund en síðastnefnda liðið gerði jafntefli við meistarana í toppslag umferðarinnar. Meira
10. apríl 2001 | Íþróttir | 707 orð

Þýskaland Dortmund - Bayern München 1:1...

Þýskaland Dortmund - Bayern München 1:1 Fredi Bobic 52. - Roque Santa Cruz 6. - 68,600. Frankfurt - Bayer Leverkusen 1:3 Chen Yang 58. - Ulf Kirsten 23., Lucio 67., 82. Rautt spjald : Robert Kovac (Leverkusen) 36.- 27,000. Meira
10. apríl 2001 | Íþróttir | 475 orð | 1 mynd

Örn á helming metanna í 50 metra laug

ÖRN Arnarson, sundmaður úr Hafnarfirði, setti fimm Íslandsmet á Opna Sjálandsmótinu sem fram fór í Greve í Danmörku um helgina. Þar með á Örn níu af átján Íslandsmetum í 50 metra laug. Meira

Fasteignablað

10. apríl 2001 | Fasteignablað | 173 orð | 1 mynd

Blikaás 54

Hafnarfjörður - Hjá Fasteignastofunni er nú í sölu tvílyft parhús að Blikaási 54. Þetta er hús úr forsteyptum einingum, byggt árið 2000 og er alls 163 ferm., þar af er bílskúrinn 21 ferm. Meira
10. apríl 2001 | Fasteignablað | 239 orð

Efnisyfirlit Agnar Gústafsson 18 Ás 6...

Efnisyfirlit Agnar Gústafsson 18 Ás 6 Berg 23 Bifröst 3 Borgir 15 Eign.is 7 Eignaborg 18 Eignamiðlun 26-27 Fasteign. Meira
10. apríl 2001 | Fasteignablað | 306 orð | 1 mynd

Eigendaskipti á fasteignasölunni Laufási

Andrés Pétur Rúnarsson, fasteignasali og eigandi fasteignasölunnar Eign.is, hefur fest kaup á fasteignasölunni Laufási af Hallgrími Hallgrímssyni fasteignasala sem hefur rekið Laufás undanfarin ár. Meira
10. apríl 2001 | Fasteignablað | 13 orð | 1 mynd

Einfaldleikinn í fyrirrúmi

Þessir vaskar með Vola-tækjum Arne Jakobsens þykja með eindæmum skemmtilegt dæmi um látlausan... Meira
10. apríl 2001 | Fasteignablað | 1106 orð | 4 myndir

Gler og gagnsæi móta sérstæða nýbyggingu við Engjateig 7

Við Engjateig 7 í Reykjavík er að rísa 2.500 fm nýbygging, sem skiptist í þrjár einingar með tjörn á milli þeirra. Magnús Sigurðsson kynnti sér þessa nýbyggingu, sem er að ýmsu leyti sérstök og stendur á áberandi stað. Meira
10. apríl 2001 | Fasteignablað | 249 orð | 1 mynd

Háteigur 20

Reykjanesbær - Hjá fasteignasölunni Ásbergi í Reykjanesbæ er til sölu stórt og fallegt einbýlishús við Háteig 20 þar í bæ. Húsið er 290 ferm. og er með tvöföldum innbyggðum bílskúr, sem er 44 ferm. Ásett verð er 23 millj. kr. Meira
10. apríl 2001 | Fasteignablað | 325 orð | 1 mynd

Höfðabraut 14-16

Akranes - Hjá fasteignasölunni Hákoti á Akranesi er nú til sölu fjölbýlishúsið Höfðabraut 14-16 þar í bæ. Óskað er eftir tilboðum í 14 íbúðir, sem eru í eign Akraneskaupstaðar en tvær eru í einkaeign. Meira
10. apríl 2001 | Fasteignablað | 749 orð | 5 myndir

Járnbrautarstöð Hundertwassers

Þessi nýja túristagildra er mjög skemmtileg upplifun, segir Einar Þorsteinn hönnuður. Handbragð meistarans leynir sér ekki. Meira
10. apríl 2001 | Fasteignablað | 36 orð | 1 mynd

Kringlóttur gluggi

ÞEGAR stofan var hönnuð í upphafi þótti húsráðendum hætta á að svona kringlóttur gluggi yrði of áberandi. En arkitektinn fékk að ráða og nú er fjölskyldan hæstánægð með þennan glugga sem setur afar mikinn svip á... Meira
10. apríl 2001 | Fasteignablað | 180 orð | 1 mynd

Leifsgata 16

Reykjavík - Hjá fasteignasölunni Húsvangur er nú í sölu fjögurra herbergja íbúð að Leifsgötu 16. Þetta er 92 ferm. íbúð í steinhúsi sem byggt var 1934. Íbúðin er á fyrstu hæð í þríbýlishúsi. Meira
10. apríl 2001 | Fasteignablað | 196 orð | 1 mynd

Ljósavík 13-19

Reykjavík - Eignasalan - Húsakaup er nú með í sölu húsin Ljósavík 13-19. Samkvæmt upplýsingum frá Brynjari Harðarsyni hjá Eignasölunni-Húsakaupum eru þetta hús á einni hæð með innbyggðum bílageymslum. Meira
10. apríl 2001 | Fasteignablað | 312 orð | 1 mynd

Maríubaugur 95-103 og 115-123

Reykjavík - Hjá fasteignasölunni Höfða eru nú í sölu íbúðir að Maríubaug 95-103 og 115-123. Íbúðirnar sem eru í þriggja hæða steinhúsum afhendast fullbúnar án gólfefna. Bygging er hafin á húsi nr. Meira
10. apríl 2001 | Fasteignablað | 418 orð | 2 myndir

Merkjanlegur samdráttur milli 1999 og 2000

Á síðasta ári var fjöldi kaupsamninga liðlega 10.000. Það er merkjanlegur samdráttur frá árinu 1999 þegar fjöldinn var vel á tólfta þúsundið, eins og sjá má á efri myndinni. Meira
10. apríl 2001 | Fasteignablað | 272 orð | 1 mynd

Miðhraun 14

Garðabær -Hjá fasteignasölunni Húsinu er til sölu stórt atvinnuhúsnæði í Miðhrauni 14 í Garðabæ. Húsið er samtals um 3.200 fm og hægt að skipta því niður í allt að 70 fm einingar eða nota það sem eina heild. Meira
10. apríl 2001 | Fasteignablað | 223 orð | 1 mynd

Nesbali 4

Seltjarnarnes - Hjá fasteignasölunni Miðborg er nú í sölu tveggja hæð raðhús að Nesbala 4 á, Seltjarnarnesi. Þetta er steinhús, byggt 1973 og er það alls 202,6 ferm., þar af bílskúr, sem er 35,8 ferm. Meira
10. apríl 2001 | Fasteignablað | 345 orð | 4 myndir

Norræn keppni í pípulögnum var ekki aprílgabb

FJÖLMIÐLAR bregða gjarnan á leik fyrsta dag aprílmánaðar og gabba lesendur sína, eða í það minnsta, reyna að gabba þá með misjöfnum árangri. Meira
10. apríl 2001 | Fasteignablað | 15 orð | 1 mynd

Nútímaleg hönnun

SÓFI Michaels Youngs er afar nýtískulegur, málarinn Sarah Morris á heiðurinn af myndinni fyrir ofan... Meira
10. apríl 2001 | Fasteignablað | 22 orð | 1 mynd

Rendur á vegg

ÞESSI málning á veggnum er þrauthugsuð. Rendurnar eiga að láta herbergið sýnast hærra til lofts og skrautröndin á að láta það virðast... Meira
10. apríl 2001 | Fasteignablað | 15 orð | 1 mynd

Sígild blöndunartæki

Vola-blöndunartækin eru hönnuð af Arne Jacobsen og þykja gott dæmi um sígilda hönnun og einfaldan... Meira
10. apríl 2001 | Fasteignablað | 19 orð | 1 mynd

Stigauppgangur hannaður fyrir mynd

ÞESSI stigauppgangur er sérhannaður utan um þessa mynd, Study of a Human Figure in a Room eftir Francis Bacon... Meira

Úr verinu

10. apríl 2001 | Úr verinu | 67 orð | 1 mynd

Gott hjá smábátunum

Gísli SH 721 sem er 6 tonna trilla kom með fimm og hálft tonn af þorski að landi í Grundarfirði í síðustu viku. Aflann fékk hann inni í Grundarfirðinum. Ágætis veiði hefur verið í flest veiðarfæri þar. Fyrir helgina var sett línubann í Grundarfirði. Meira
10. apríl 2001 | Úr verinu | 392 orð

Mörg hundruð manns fá engar bætur

ÁHRIFA sjómannaverkfallsins er þegar farið að gæta hjá fiskverkunarfyrirtækjunum og að öllu óbreyttu má gera ráð fyrir að fljótlega fari starfsfólk sumra þeirra af launaskrá yfir á atvinnuleysisbætur. Meira
10. apríl 2001 | Úr verinu | 113 orð | 1 mynd

Nýir bátar í varðskipin

LANDHELGISGÆSLAN hefur fest kaup á þremur nýjum harðbotnabátum sem verða um borð í varðskipum gæslunnar. Þeir munu leysa af hólmi Avon-harðbotnabáta sem verið hafa í þjónustu Landhelgisgæslunnar um 8 ára skeið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.