Greinar laugardaginn 28. apríl 2001

Forsíða

28. apríl 2001 | Forsíða | 259 orð | 1 mynd

Fyrsta geimferðalangnum skotið upp

YFIRMENN rússnesku geimvísindastofnunarinnar sögðu í gær, að stefnt væri að því að senda Soyuz-geimfar til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar, ISS, í dag þrátt fyrir óskir Bandaríkjamanna um að ferðinni yrði frestað. Meira
28. apríl 2001 | Forsíða | 171 orð

Hagvöxtur eykst að nýju

GENGI bandarískra hlutabréfa hækkaði talsvert í gær eftir að skýrt var frá því að mun meiri hagvöxtur hefði verið í Bandaríkjunum á fyrsta fjórðungi ársins en spáð hafði verið. Meira
28. apríl 2001 | Forsíða | 110 orð | 1 mynd

Handtöku Estrada mótmælt í Manila

TUGIR þúsunda manna söfnuðust saman í Manila í gær til að krefjast þess að Joseph Estrada, fyrrverandi forseti Filippseyja, yrði leystur úr haldi. Meira
28. apríl 2001 | Forsíða | 100 orð

Sex manna hjálparsveit vegin

SEX starfsmenn Alþjóðaráðs Rauða krossins hafa verið vegnir á yfirráðasvæði uppreisnarmanna, sem njóta stuðnings Úgandahers, í norðausturhluta Lýðveldisins Kongó. Er þetta mannskæðasta árás á starfsmenn alþjóðlegrar hjálparstofnunar í fimm ár. Meira
28. apríl 2001 | Forsíða | 307 orð | 1 mynd

Vilja Júshtsjenko í embætti forseta

VIKTOR Júshtsjenko lét af embætti forsætisráðherra Úkraínu í gær og kvaðst vera að ráðfæra sig við forystumenn ýmissa stjórnmálaflokka um að sameina lýðræðisöflin í landinu eftir að umbótasinnuð stjórn hans féll í atkvæðagreiðslu á þinginu. Meira

Fréttir

28. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 782 orð | 1 mynd

330 þúsund uppflettiorð

Dóra Hafsteinsdóttir fæddist í Reykjavík 6. mars 1936. Hún tók stúdentspróf frá Verslunarskóla Íslands 1955 og BA-próf í frönsku og ensku frá Háskóla Íslands 1963. Meira
28. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 129 orð

330 þúsund uppflettiorð í bankanum

ÍSLENSK málstöð hefur nú starfrækt orðabanka sinn á Netinu í tæp þrjú og hálft ár. (Sjá http://www.ismal.hi.is/ob/) Í orðabankann hafa nú safnast um 330 þúsund uppflettiorð. Fyrir utan íslensku uppflettiorðin eru þau ensku flest. Meira
28. apríl 2001 | Miðopna | 2072 orð | 2 myndir

37 þúsund tonnum hent á hverju ári

Ætla má að árlegt brottkast á bolfiski sé árlega á bilinu 25-30 þúsund tonn. Þar af má áætla að um 15 þúsund tonnum af þorski sé hent í hafið á hverju ári og um 5 þúsund tonnum af ýsu. Helgi Mar Árnason rýndi í niðurstöðu tveggja athugana sem gerðar hafa verið á brottkasti og kynntar voru í gær. Meira
28. apríl 2001 | Landsbyggðin | 214 orð | 1 mynd

6.000 trjáplöntur gróðursettar í Eyjum

SKÓGRÆKTARFÉLAG Vestmannaeyja, sem samanstendur af áhugafólki um ræktun trjáa í Vestmannaeyjum, gekkst fyrir gróðursetningu trjáa í landgræðsluskóginum (Hraunskógi) í nýja hrauninu austan við bæinn í byrjun vikunnar. Meira
28. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 172 orð

800 koma á lúðrasveitamót

UM 800 manns taka þátt í landsmóti Samtaka íslenskra skólalúðrasveita sem haldið verður í Reykjanesbæ í byrjun júní. Meira
28. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 652 orð | 1 mynd

Annasamur tími framundan við Austurvöll

Síðustu dægrin hafa verið býsna fjörleg á Alþingi við Austurvöll og var fundað alla daga í vikunni - stundum nokkuð fram eftir degi. Hin harða umræða ber öll merki þess að senn líður að þinglokum, en áætlað er að þingi verði frestað hinn 18. maí nk. Meira
28. apríl 2001 | Erlendar fréttir | 537 orð | 1 mynd

Auka stuðning við róttæka hópa Palestínumanna

STJÓRNVÖLD í Íran reyna nú að að efla á ný áhrif sín hjá róttækum múslimasamtökum á borð við Hizbollah í Líbanon og meðal Palestínumanna. Meira
28. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 505 orð | 3 myndir

Á þriðja tíma tók að ráða niðurlögum eldsins

MIKIÐ tjón varð í bruna í verksmiðju Íslenskra matvæla við Hvaleyrarbraut í Hafnarfirði í gær. Meira
28. apríl 2001 | Erlendar fréttir | 585 orð | 3 myndir

Björgunarleiðangurinn á suðurpólinn vel heppnaður

BJÖRGUNARLIÐIÐ, sem flaug á suðurpólinn á þriðjudag til að sækja veikan bandarískan lækni, lauk vel heppnuðum leiðangri sínum í Chile á fimmtudag. Meira
28. apríl 2001 | Erlendar fréttir | 612 orð | 1 mynd

Boða sparnað í stað bóta

ÁÆTLUN, sem Tony Blair forsætisráðherra kynnti á blaðamannafundi með tveimur öðrum ráðherrum í Downingstræti í vikunni til að efla sparnað og draga úr fátækt barna, hefur hrint af stað áköfum umræðum. Meira
28. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 21 orð | 1 mynd

Brunaæfing í MK

BRUNAÆFING var haldin í Menntaskólanum í Kópavogi í gær og stóðu nemendur í kjötiðn undir gafli skólans á meðan á henni... Meira
28. apríl 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 556 orð | 1 mynd

Búinn að biðja um teikningar frá Þýskalandi

TÓLF ára strákur úr Kópavogi hefur farið fram á það við stjórn bæjarins að settir verði upp hjólabrettapallar í bænum. Meira
28. apríl 2001 | Akureyri og nágrenni | 214 orð

Eina tilboðinu sem barst var hafnað

STJÓRN Eignarhaldsfélagsins Rangárvalla ehf. hefur ákveðið að hafna eina tilboðinu sem barst í byggingu tveggja iðnaðar- og geymsluhúsa á Rangárvöllum á Akureyri. Eignarhaldsfélagið óskaði tilboða fyrir nokkru og rann frestur út í vikunni. Meira
28. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 145 orð

Erindi um félagsráðgjöf á nýrri öld

VALGERÐUR Bjarnadóttir, félagsráðgjafi og framkvæmdastýra Jafnréttisstofu, mun mánudaginn 30. apríl milli kl. Meira
28. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 102 orð

Félag flugumferðarstjóra kærir flugmálastjóra

FÉLAG flugumferðarstjóra hefur kært flugmálastjóra til lögreglu fyrir meint brot gegn lögum um persónuvernd og lögum um fjarskipti með því að hafa birt í fjölmiðlum efni segulbandsupptaka sem innihalda m.a. Meira
28. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 98 orð

Fjallasyrpa Útivistar með göngu á Mosfellssveitarfjöll

ÁRLEG fjallasyrpa ferðafélagsins Útivistar hefst á sunnudaginn 29. apríl og er gengið á Helgafell (215 m.y.s.) og Mosfell (288 m.y.s.). Fjallasyrpan byrjar á þægilegri 3-4 klst. Meira
28. apríl 2001 | Akureyri og nágrenni | 148 orð

Fjölbreytt efnisskrá á vortónleikum

ÁRLEGIR vortónleikar Karlakórs Akureyrar - Geysis verða haldnir í Glerárkirkju sunnudaginn 29. apríl nk. kl. 17.00 og mánudaginn 30. apríl kl. 20.30. Um hefðbundna karlakórstónleika er að ræða og á efnisskrá má finna lög eftir innlenda og erlenda... Meira
28. apríl 2001 | Erlendar fréttir | 344 orð | 2 myndir

Flugræningjar ekki framseldir

YFIRVÖLD í Súdan sögðu í gær, að fimm Eþíópíumenn, sem rændu eþíópískri herflugvél og neyddu flugmennina til að lenda í Khartoum í Súdan, yrðu ekki framseldir eins og Eþíópíustjórn hefur krafist. Þess í stað yrði réttað yfir þeim í Súdan. Meira
28. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 145 orð

Foreldrablaðið komið út

MÁLGAGN SAMKÓPS, Samtaka foreldrafélaga og foreldraráða í grunnskólum Kópavogs. SAMKÓP eiga 10 ára afmæli 8. maí nk. SAMKÓP hefur á undanförnum árum beitt sér fyrir fjölda mála er tengjast grunnskólum. Í Foreldrablaðinu er að þessu sinni m.a. Meira
28. apríl 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 49 orð

Fólk vakið til umhugsunar

UMFERÐARNEFND Seltjarnarness ætlar í samstarfi við Mýrarhúsaskóla, foreldrafélag skólans, íþrótta- og æskulýðsráð og slysavarnadeild kvenna að sjá um umferðarviku meðal skólabarna 30. apríl-5. maí. Meira
28. apríl 2001 | Landsbyggðin | 114 orð | 1 mynd

Fóru í óvissuferð í lok prófanna

Borgarnesi - Íþróttamiðstöðin, grunnskólinn og nemendafélagið buðu nemendum 10. bekkjar upp á sund, grillveislu og ferðalag eftir að síðasta samræmda prófinu lauk. Meira
28. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 67 orð

Fyrirlestur um mál og menningu

Félag spænskra og rómansk-amerískra fræða Meira
28. apríl 2001 | Landsbyggðin | 217 orð | 1 mynd

Fyrsta hjónavígslan í Þorgeirskirkju

Laxamýri -Fyrsta hjónavígslan í Þorgeirskirkju var á sumardaginn fyrsta þegar Kristín Margrét Jónsdóttir frá Lyngbrekku í Reykjadal og Halldór Hjaltason frá Hjaltastöðum í Ljósavatnshreppi voru gefin saman af sr. Meira
28. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 158 orð

Gengið milli heimsálfna og hugað að sjósókn fyrri tíma

"FAST þeir sóttu sjóinn" er yfirskrift raðgangna á vegum Ferðafélags Íslands vorið 2001. Á sunnudaginn verður ferð nr. 2 í þessum flokki. Meira
28. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Gróðurskemmdir við Trölladyngju

ALVARLEGAR gróðurskemmdir hafa orðið af völdum utanvegaaksturs suðvestur af Trölladyngju á Reykjanesi. Meira
28. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 67 orð

Gæsluvarðhald vegna listaverkaþjófnaðar

KARLMAÐUR á fimmtugsaldri var í gær úrskurðaður í einnar viku gæsluvarðhald í tengslum við rannsókn á innbroti í listgallerí við Skólavörðustíg í Reykjavík í fyrrinótt. Meira
28. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 60 orð

Gönguferð á Hengil með Ferðafélagi Íslands

FERÐAFÉLAG Íslands efnir til gönguferðar á Hengil þriðjudaginn 1. maí. Gengið verður frá skíðaskála Víkings við Sleggjubeinsskarð og reiknað með að gangan taki um 4 klst. Hæðaraukning er um 600 m. Meira
28. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 121 orð

Hátíðarkaffi hjá MÍR 1. maí

EINS og mörg undanfarin ár verður opið hús í félagsheimili MÍR, Vatnsstíg 10, á baráttu- og hátíðisdegi verkalýðsins, 1. maí, og þá boðið upp á dagskráratriði. Kaffihlaðborð verður á boðstólnum frá kl. Meira
28. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 195 orð

Hátíð harmonikunnar í Glæsibæ

HARMONIKUTÓNLEIKAR og harmonikudansleikur verða haldnir laugardagskvöld 28. apríl kl. 20.15 í Ásgarði, Glæsibæ. Harmonikufélag Reykjavíkur var stofnað 1986. Þegar á stofnárinu hélt hljómsveit félagsins tónleika í sjónvarpinu. Meira
28. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Hljóp 262 hringi í kringum MH

BIRGIR Ísleifur Gunnarsson, forseti Nemendafélags Menntaskólans við Hamrahlíð, lauk í gær við að hlaupa 262 hringi í kringum skólann, en hann byrjaði hlaupið á mánudaginn og hljóp alls um 80 kílómetra á 5 dögum. Meira
28. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 171 orð

Innbrotaalda í sumarbústaði í Úthlíð

LÖGREGLUNNI á Selfossi var tilkynnt í gærkvöld um innbrot í að minnsta kosti sex sumarbústaði í landi Úthlíðar í Biskupstungum. Að sögn lögreglu virðist sem innbrotin hafi átt sér stað í vikunni og uppgötvast þegar fólk kom þangað til helgardvalar. Meira
28. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 123 orð

Keppni á kajökum

KEPPT verður í "rodeo", sem kalla má flúðafimi, mánudaginn 30. apríl. Keppnin verður í Elliðaánum neðan við virkjunina kl. 17:30. Laugardaginn 5. maí fer fram hin árlega keppni um Bessastaðabikarinn. Meira
28. apríl 2001 | Akureyri og nágrenni | 189 orð

Kirkjustarf

AKUREYRARKIRKJA: Guðsþjónusta á morgun, sunnudaginn 29. apríl kl. 11. Séra Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Fundur Æskulýðsfélags kl. 17 í kapellu. Mömmumorgunn kl. 10 á miðvikudag. Opið hús. Allir foreldrar velkomnir með börn sín. Meira
28. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 115 orð

Kosning formanns ógilt

ÚRSLIT formannskosninga í Nemendafélagi Fjölbrautaskóla Suðurnesja voru úrskurðuð ógild í gær og ákveðið að boða til nýrra kosninga. Kosningar fóru fram í Nemendafélagi Fjölbrautaskólans fyrir viku. Meira
28. apríl 2001 | Landsbyggðin | 87 orð | 1 mynd

Kýrnar óvenjusnemma út

Blönduósi - Kýrnar á Eyjólfsstöðum í Vatnsdal fengu á miðvikudag í fyrsta sinn á þessu vori að líta dalinn sinn eftir langa inniveru. Meira
28. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 103 orð

Leitað verði leiða til að lækka verð á grænmeti

EFTIRFARANDI ályktun hefur borist frá Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja: "Stjórnarfundur BSRB haldinn 27. apríl 2001 hvetur til þess að markvisst og af yfirvegun verði leitað leiða til að lækka verð á ávöxtum og grænmeti. Meira
28. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 138 orð

Líklegast að Norðmenn hreinsi olíu úr El Grillo

FLEST bendir til að Ríkiskaup gangi til samninga við norska fyrirtækið Riise Underwater Engineering um hreinsun olíu úr flaki El Grillo á botni Seyðisfjarðar. Meira
28. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 93 orð

Magnús tekur við nefndastörfum Jóns

ÞINGFLOKKUR Framsóknarflokksins hefur ákveðið að Magnús Stefánsson, sem sest hefur á þing eftir brotthvarf Ingibjargar Pálmadóttur, muni taka við nefndastörfum Jóns Kristjánssonar heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. Meira
28. apríl 2001 | Erlendar fréttir | 577 orð | 1 mynd

Markaður og neytendur eru ekki mótherjar

Neytendavernd á innri markaði Evrópu er aðalumræðuefnið á vinnufundi viðskiptaráðherra aðildarríkja EES sem hófst í Lundi í Svíþjóð í gær og lýkur í dag. Auðunn Arnórsson talaði við Valgerði Sverrisdóttur viðskiptaráðherra. Meira
28. apríl 2001 | Akureyri og nágrenni | 114 orð

Matbæjarmótið á Húsavík

UM helgina stendur yfir á Húsavík svonefnt Matbæjarmót, en um er að ræða handknattleiksmót fyrir 5. flokk stúlkna og drengja. Meira
28. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 90 orð

Málþing um leigumarkaðinn

STJÓRN Framsóknarfélags Reykjavíkur boðar til málþings um framboð og eftirspurn á leigumarkaði íbúðarhúsnæðis í veitingahúsinu Iðnó við Tjörnina laugardaginn 28. apríl kl. 11-15. Málþingsstjóri: Jónína Bjartmarz alþingismaður. Meira
28. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 165 orð

Meira en fjórðungur inni vegna fíkniefnabrota

AF rúmlega hundrað föngum sem nú afplána refsivist eða sitja í gæsluvarðhaldi er rúmlega fjórðungur þar vegna fíkniefnabrota, segir Erlendur S. Baldursson, afbrotafræðingur hjá Fangelsismálastofnun ríkisins. Meira
28. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 466 orð

Mætingu þingmanna ábótavant

MÆTING þingmanna á þingfundi kom til umræðu við upphaf þingfundar í gær. Var þá breytt út frá auglýstri dagskrá sem gerði ráð fyrir atkvæðagreiðslu um ýmis mál kl. 10:30 og henni frestað til 13:30. Meira
28. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 173 orð

Námskeið fyrir sykursjúka

FOSSHÓTELIÐ Vatnajökull hyggst bjóða upp námskeiðið Hvernig stjórna ég sjúkdómnum mínum? og er það ætlað sykursjúkum. Sykursýki er sjúkdómur sem hrjáir hátt í 2% þjóðarinnar. Meira
28. apríl 2001 | Landsbyggðin | 109 orð | 1 mynd

Nemendur fóru á kostum í Dýrunum í Hálsaskógi

Breiðabólstað í Fljótshlíð - Á sumardaginn fyrsta stigu nemendur Fljótshlíðarskóla á fjalirnar og sýndu Dýrin í Hálsaskógi undir leikstjórn Svölu Arnardóttur. Löng hefð er fyrir uppsetningu leikrits í skólanum þar sem öll börnin taka þátt. Meira
28. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 401 orð

Nýjar námsbrautir í boði

FYRIR þá nemendur, sem eru að hefja framhaldsskólanám, eru einkum fjórar leiðir færar og ákvarðast inntaka nemenda á námsbrautir í framhaldsskóla af þeim kröfum sem gerðar eru í viðkomandi námi. Meira
28. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 108 orð

Nýr samstarfssamningur gerður

NÝR samstarfssamningur hefur verið gerður milli Landlæknisembættisins og geðsviðs Landspítala - háskólasjúkrahúss um framhald heilsueflingarverkefnisins Geðræktar. Meira
28. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Nýttu sér bótaréttinn strax

FJÖLMARGT erlent fiskverkafólk nýtti sér rétt til atvinnuleysisbóta strax í gær eftir að félagsmálaráðherra hafði tilkynnt breytingu á reglugerð á fimmtudag, er gerði erlendu fiskverkafólki kleift að sækja um atvinnuleysisbætur sem ekki hafði rétt til... Meira
28. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 292 orð

Ofreis í flugtaki vegna mistaka í hleðslu

FRAKTFLUGVÉL frá Cargo Lion lenti í því að "prjóna" í flugtaki í Keflavík fyrir skemmstu, þ.e. Meira
28. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Olía lak í Sandgerðishöfn

STARFSMENN Sandgerðishafnar unnu við það fram á kvöld í gær að hreinsa olíu sem lak í höfnina. Talið að um 150 lítrar af smurolíu og úrgangsolíu hafi farið í höfnina. Síðdegis í gær lét sjómaður hafnarverði vita af því að olía væri í Sandgerðishöfn. Meira
28. apríl 2001 | Akureyri og nágrenni | 144 orð

Opið hús í Menntasmiðju kvenna

OÐIÐ hús verður í Menntasmiðju kvenna á Akureyri í dag, laugardag, frá kl. 13 til 17. Menntasmiðjan er til húsa að Glerárgötu 28, 3.hæð, og eru allir velkomnir. Opið hús er haldið í lok hverrar námsannar og þar sýna námsmeyjar afrakstur náms síns, m.a. Meira
28. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 114 orð

Opinber heimsókn forseta danska þingsins

DAGANA 29. apríl-1. maí verður forseti danska þingsins, Ivar Hansen, í opinberri heimsókn á Íslandi í boði Halldórs Blöndal, forseta Alþingis. Með honum í för verða eiginkona hans, Karen Marie Hansen, og tveir embættismenn danska þingsins. Mánudaginn 30. Meira
28. apríl 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 520 orð

Orð formanns ÍTR koma á óvart

UMMÆLI Steinunnar V. Óskarsdóttur, formanns íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur, í blaðinu fyrr í vikunni, varðandi kröfur um áhorfendaaðstöðu á knattspyrnuvöllum, eru byggð á misskilningi eða rangfærslum að sögn Lúðvíks S. Meira
28. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Pétur A. Maack hættir hjá VR

PÉTUR A. Maack, sem verið hefur framkvæmdastjóri Verzlunarmannafélags Reykjavíkur, hefur látið af störfum hjá félaginu að eigin ósk. Meira
28. apríl 2001 | Landsbyggðin | 306 orð

Píslarganga umhverfis Mývatn

Mývatnssveit - Á föstudaginn langa um kl. 9 að morgni var samankomið við Hótel Reynihlíð vasklegt lið göngufólks til að taka þátt í áttundu píslargöngunni sem hér er gengin. Farinn er þjóðvegurinn rangsælis umhverfis vatnið og er vegalengdin um 36 km. Meira
28. apríl 2001 | Erlendar fréttir | 150 orð

"Bara grín"

RITSTJÓRI franskrar grínvefsíðu, sem birti "frétt" um að fegurðardrottning Frakklands væri í raun karlmaður, lýsti því yfir á fimmtudag að greinin hefði ekki verið neitt annað en uppspuni. Meira
28. apríl 2001 | Erlendar fréttir | 161 orð

"Góður" einræðisherra betri en vestrænt lýðræði

"ÞRÓUNARRÍKIN þurfa fremur á að halda "góðum" einræðisherra en vestrænu lýðræði." Kom þetta fram í ræðu í vikunni hjá Mahathir Mohamad, forsætisráðherra Malasíu, á alþjóðlegri ráðstefnu í Dubai um verkefni 21. Meira
28. apríl 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 872 orð | 1 mynd

"Held áfram meðan ég stend í lappirnar"

"EF menn ætla sér að mála á annað borð þá mála menn þó að þeir þurfi að stunda aðra vinnu samhliða til að eiga fyrir lifibrauðinu," sagði Jón Gunnarsson listmálari eitt sinn í viðtali og þau orð lýsa honum vel og lífsstarfi hans, en í tæplega... Meira
28. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 3261 orð | 1 mynd

"Ísland í fremstu röð í menntamálum"

Þegar rætt er um næstu umbætur á íslenska skólakerfinu er einkum bent á tvo þætti, lengingu skólaársins og styttra nám til stúdentsprófs, segir Björn Bjarnason menntamálaráðherra, eftir að sköpuð hefur verið samfella á fyrstu þremur skólastigunum og... Meira
28. apríl 2001 | Erlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Rannsókn á máli Chiracs hætt

FRANSKUR dómari, sem rannsakaði ásakanir um spillingu á hendur Jacques Chirac Frakklandsforseta, hefur hætt rannsókninni, þrátt fyrir að hafa fundið "vísbendingar" um hugsanlega sekt forsetans. Meira
28. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 190 orð

Ráðherra hættir við tollahækkun

LANDBÚNAÐARRÁÐHERRA gaf út reglugerð í gær þar sem frestað var annarri reglugerð frá 15. mars um verndartolla á innfluttu grænmeti sem taka átti gildi næstkomandi mánudag. Meira
28. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 230 orð

RKÍ útvegaði húsnæði fyrir flóttamennina

RAUÐI krossinn og flóttamannaráð hafa tryggt sér fimm íbúðir í Reykjanesbæ og eru því miklar líkur á að flóttamennirnir frá Krajina-héraði í fyrrum Júgóslavíu, sem væntanlegir eru hingað til lands, fái þar hæli. Meira
28. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 586 orð | 1 mynd

Sameiginlegur áhugi á nánu samstarfi NATO og Rússa

Tvíhliða samskipti Íslands og Rússlands, öryggismál í Evrópu og margvíslegt svæðisbundið samstarf voru efst á baugi viðræðna varautanríkisráðherra Rússlands og íslenzks starfsbróður hans í Reykjavík í gær. Auðunn Arnórsson hitti ráðherrana. Meira
28. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 290 orð

Samfylkingin sat hjá

ÞINGFLOKKUR Samfylkingarinnar sat hjá við atkvæðagreiðslu eftir aðra umræðu um frumvarp dómsmálaráðherra um breytingu á lögum um meðferð opinberra mála. Meira
28. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 227 orð

Samningi framfylgt út samningstíma

STEFÁN Kjærnested, framkvæmdastjóri Atlantsskipa, segir fréttir af því að varnarliðið muni ekki framlengja sjóflutningasamning sinn við Atlantsskip og Transatlantic Lines stangast á við þær upplýsingar sem hann hafi fengið frá bandaríska hernum. Meira
28. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 173 orð

Samræmd próf í framhaldsskólum

MENNTAMÁLARÁÐHERRA vinnur að því að undirbúa samræmd próf á framhaldsskólastigi til að unnt verði að meta árangur í námi milli einstakra skóla. Meira
28. apríl 2001 | Erlendar fréttir | 159 orð

Sérsveitir uppræta Pokemon

YFIRVÖLD í Sádi-Arabíu hafa komið á fót sérstökum sveitum til að hafa uppi á og eyða Pokemon-spilum og allri annarri framleiðslu, sem þeim tengist. Meira
28. apríl 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 220 orð | 1 mynd

Skemmtigarður fyrir fjölskylduna

SKÁTASAMBAND Reykjavíkur ætlar að reka skemmtigarð fyrir alla fjölskylduna, svonefnt "Skátaland", í Hljómskálagarðinum um helgar í sumar en umhverfis- og heilbrigðisnefnd Reykjavíkur samþykkti tillögu þess efnis á fundi á fimmtudag. Meira
28. apríl 2001 | Landsbyggðin | 109 orð | 1 mynd

Sumargjafir frá Lionsmönnum á Reykhólum

NÝLEGA afhenti Reykhóladeild Lionsklúbbs Búðardals tveimur þjónustustofnunum í heimabyggðinni veglegar sumargjafir. Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Barmahlíð var færður baðstóll að verðmæti 270.000 kr. Meira
28. apríl 2001 | Akureyri og nágrenni | 267 orð | 2 myndir

Svana á Melum tekur við af Sigurgeiri

Eyjafjarðarsveit - Sigurgeir B. Hreinsson sem verið hefur formaður Búnaðarsambands Eyjafjarðar síðustu ár gat þess í setningarræðu á aðalfundi sambandsins að hann gæfi ekki kost á sér áfram sem formaður. Meira
28. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 242 orð

Svifflugfélag Íslands fær aðild að íþróttahreyfingunni

SVIFFLUGFÉLAG Íslands, Reykjavík, hefur fengið formlega aðild að íþróttaheyfingunni. Það tók félagið fjögur og hálft ár að fá formlega viðurkenningu fyrir svifflugi sem íþróttagrein og fá inngöngu í íþróttahreyfinguna. Meira
28. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 144 orð

Talsvert ber á milli í samningaviðræðum

SAMNINGAVIÐRÆÐUR hjúkrunarfræðinga við ríkið hafa gengið hægt, að mati Herdísar Sveinsdóttur, formanns Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, en kjarasamningar þeirra hafa nú verið lausir í tæplega hálft ár. Deilunni var vísað til ríkissáttasemjara 11. Meira
28. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 225 orð

Telja að um afturför sé að ræða

ÁSGEIR Thoroddsen, formaður Lögmannafélags Íslands, segir að félagið telji að frumvarp dómsmálaráðherra um meðferð opinberra mála sé skref aftur á bak í réttarfarslegu tilliti. Meira
28. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Tjónið ekki undir hundrað milljónum króna

ELDUR kom upp í húsnæði Íslenskra matvæla við Hvaleyrarbraut í Hafnarfirði síðdegis í gær þegar þrír starfsmenn voru við störf, en þeir komust út úr húsinu án þess að hljóta meiðsli. Meira
28. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 179 orð

Tveir matsmenn svari verjanda

MEÐ dómi Hæstaréttar í gær var lagt fyrir Héraðsdóm Reykjaness að kalla til tvo matsmenn til að leggja mat á tiltekin atriði í sönnunarfærslu í máli Ásgeirs Inga Ásgeirssonar, sem í febrúar var dæmdur í 14 ára fangelsi fyrir að verða Áslaugu Perlu... Meira
28. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Unnið í rigningunni

ÞAÐ rigndi nokkuð mikið í höfuðborginni í gær og reyndu flestir borgarbúar því að halda sig inni við. Starfsmenn Ístaks létu hins vegar smávætu lítið á sig fá. Meira
28. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 377 orð

Uppbyggingin verði unnin eftir núgildandi löggjöf

JÓN Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, segist líta á það sem eitt af sínum forgangsverkefnum að fara yfir þau vandamál sem blasa við heilsugæslunni með fækkun sérfræðinga í heimilislækningum og erfiðara aðgengi að heilsugæslustöðvum. Meira
28. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 319 orð

Verðmætið 3-5 milljarðar króna

HEILDARBROTTKAST á fiski á ársgrundvelli er samkvæmt skoðanakönnun, sem Gallup hefur gert á meðal sjómanna, metið tæplega 37 þúsund tonn. Þar af má gera ráð fyrir að brottkast á bolfiski sé tæplega 25.600 tonn. Meira
28. apríl 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 117 orð

Viðræður við umsækjendur

BÆJARRÁÐ Mosfellsbæjar samþykkti með þremur atkvæðum á fundi sínum í fyrrakvöld drög að bréfi til umsækjenda vegna stjórnsýslukæra varðandi lóðaúthlutanir við Svöluhöfða og Súluhöfða. Meira
28. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Vilja efla faglegt endurhæfingarstarf hér á landi

STOFNFUNDUR nýs félags fagfólks sem starfar að endurhæfingu var haldinn í gær. Markmið samtakanna er að efla faglegt endurhæfingarstarf hér á landi, að því er fram kom í setningarávarpi Magnúsar Ólasonar endurhæfingarlæknis á fundinum. Meira
28. apríl 2001 | Akureyri og nágrenni | 103 orð

Vorsýning

FYRRI vorsýning í myndlistarskóla Arnar Inga verður á morgun, sunnudaginn 29. apríl í Klettagerði 6, Akureyri. Hún verður opin frá kl. 13.30 til 18.30. Meira
28. apríl 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 768 orð | 2 myndir

Vöfflur á vaktinni

RJÚKANDI kaffiilmur berst að vitum þar sem gengið er inn í aðstöðu heilsdagsskólans í Engjaskóla þar sem nokkrir foreldrar unglinga í hverfinu hafa komið saman. Það er fimmtudagskvöld og fyrr um daginn hafa tíundubekkingar lokið samræmdu prófunum. Meira
28. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 135 orð | 2 myndir

Þú ert vinur minn

ALLTAF er líf og fjör þegar árshátíð yngstu krakkanna er í Grunnskóla Grindavíkur. Flestir ef ekki allir foreldrar mæta til að sjá hvað krakkarnir hafa verið að æfa. Á nýlokinni árhátíð var fjölbreytnin mikil, eins og svo oft áður. Meira

Ritstjórnargreinar

28. apríl 2001 | Staksteinar | 537 orð | 2 myndir

Niður með verkföll

JÓN Steinsson skrifar á vefsíðuna deiglan.com um verkföll og þann óskunda sem þau geta gert í þjóðfélaginu. Ekki virðist svo vera að verkfallsaðgerðin færi menn nær því markmiði, að samningar séu á næsta leiti. Meira
28. apríl 2001 | Leiðarar | 686 orð

NÝTUM KOSTI EINKAREKSTRAR Í HEILSUGÆZLU

Sú stefna, sem rekin hefur verið í málefnum heilsugæzlunnar, virðist hafa gengið sér til húðar að því leyti að ekki fást lengur nógu margir læknar til að starfa við heimilislækningar. Meira

Menning

28. apríl 2001 | Menningarlíf | 70 orð | 1 mynd

Burtfararpróf Þórhalls Bergmann

BURTFARARPRÓF Þórhalls Bergmann píanóleikara frá Tónlistarskólanum í Reykjavík verður haldið í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs, í dag kl. 14. Á efnisskrá eru Prelúdía og fúga í d-moll nr. BWV 875 (WK II) eftir Johann Sebastian Bach, Sónata nr. Meira
28. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 1510 orð | 2 myndir

Coppola valdi mig vegna fegurðarinnar, ekki hæfileikanna

Nýjasta kvikmynd kunnasta samtíma- leikstjóra Ítala, Giuseppe Tornatore, heitir Malena. Myndin gerist á tímum síðari heimsstyrjaldar og fjallar um aðdáun nokkurra smástráka á þokkadís sem ber nafn myndarinnar. Davíð Kristinsson hitti að máli í Berlín leikstjórann og aðalleikkonuna Monicu Belluci. Meira
28. apríl 2001 | Menningarlíf | 62 orð | 1 mynd

Dansverk af fjölunum

SÝNINGUM Íslenska dansflokksins á Kraak een, Kraak twee eftir Jo Strømgren og Pocket ocean eftir Rui Horta í Borgarleikhúsinu lýkur nú á sunnudag klukkan 20:00. Meira
28. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 433 orð | 1 mynd

Deilt um hálfmána

ORÐRÓMUR og fréttaflutningur um að piltunum í Quarashi hafi verið send morðhótun frá samtökum strangtrúaðra múslíma í Bandaríkjunum hafa vakið athygli. En er eitthvað til í þessu? Meira
28. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 340 orð | 1 mynd

Fellur allt sjálfkrafa saman

URBAN Connection er norskt djasstríó frá Þrándheimi sem eru í stuttri heimsókn hér á Íslandi á ferð sinni um Norðurlönd og Eystrasaltsríkin. Það heldur tónleika í Norræna húsinu í kvöld kl. 20. Meira
28. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 671 orð | 1 mynd

Fjarlægur draumur rætist

Ung íslensk leikkona, Aníta Briem, er komin inn í konunglega leiklistarskólann í London. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við hana á þessum tímamótum. Meira
28. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 133 orð | 1 mynd

Forboðnar ástir

Leikstjóri: Martha Fiennes. Handrit: Michael Ignatieff. Aðalhlutverk: Ralph Fiennes, Liv Tyler. (102 mín.) Bretland 2000. Skífan. Öllum leyfð. Meira
28. apríl 2001 | Menningarlíf | 767 orð | 1 mynd

Fyndnir feðgar á ferð

Feðgar á ferð er yfirskrift revíudagskrár sem þeir Árni Tryggvason og Örn, sonur hans, hafa sett saman til að gleðja landann í sumarbyrjun. Sýningarstaður er Iðnó og frumsýning er í kvöld. Meira
28. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 179 orð | 1 mynd

Handan móðunnar

Leikstjóri Mikael Salomon. Aðalhlutverk Billy Zane, John C. McGinley. 165 mín., Bandaríkin 2000. Skífan. Bönnuð innan 16 ára. Meira
28. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 68 orð | 1 mynd

Hann er ekki lengur sóló

HARRISON Ford hefur á ný tekið saman við konu sína, handritshöfundinn Melissu Mathison. Meira
28. apríl 2001 | Menningarlíf | 217 orð | 1 mynd

Náttúruaugnablik í stórum ramma

JEAN Posocco opnar sýningu í Sverrissal, Hafnarborg í dag, laugardag, kl. 15. Á sýningunni, sem nefnist Stemning - Ambiance, eru vatnslitamyndir, flestar unnar á þessu ári. Meira
28. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 960 orð | 4 myndir

"Gríðarlegur fundur"

Nýlegur fundur þriggja laga MA-kvartettsins er sannarlega merkisviðburður í íslenskri dægurtónlistarsögu. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við Ásgeir Tómasson og Jónatan Garðarsson um þetta og skyld mál. Meira
28. apríl 2001 | Menningarlíf | 49 orð

Stórsveit í Ráðhúsinu

STÓRSVEIT Reykjavíkur efnir tilstórsveitarveislu í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag, laugardag, kl. 14. Að þessu sinni býður Stórsveitin æskunni til leiks og koma fram þrjár skólastórsveitir auk Stórsveitar Reykjavíkur. Meira
28. apríl 2001 | Menningarlíf | 100 orð

Sýningum lýkur

Listasafn ASÍ Sýningum Olgu Bergmann í Ásmundarsal og Önnu Hallin í Gryfjunni lýkur nú á sunnudag. Doktor Bergmann er einskonar Alter Ego og gegnir aðalhlutverki í sýningu Olgu. Meira
28. apríl 2001 | Menningarlíf | 42 orð

Söngvinir halda tónleika

KÓR aldraðra í Kópavogi, Söngvinir, heldur sína árlegu vortónleika í Hjallakirkju í Kópavogi á morgun, sunnudag, kl. 17. Flutt verða innlend og erlend lög. Stjórnandi kórsins er Sigurður Bragason. Meira
28. apríl 2001 | Menningarlíf | 375 orð

Vakning í heimildarmyndagerð á Íslandi

NORRÆNA heimildar- og stuttmyndahátíðin Nordisk Mini-Panorma 2001 hefst í dag og stendur um helgina í Norræna húsinu. Þar verður sýnt úrval mynda frá Nordisk Panorama-hátíðinni sem haldin var í Bergen síðastliðið haust. Meira
28. apríl 2001 | Menningarlíf | 226 orð | 1 mynd

Þrír íslenskir leikarar útskrifast í London

ÞRÍR ungir leikarar útskrifast í vor úr leiklistarskólanum Arts. Educational School of Acting í London eftir þriggja ára nám. Þetta eru þau Margrét Kaaber, Birna Hafstein og Erlendur Eiríksson. Meira

Umræðan

28. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 38 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, laugardaginn 28. apríl, verður fimmtugur Friðbert Pálsson, framkvæmdastjóri Góðra stunda og fyrrverandi framkvæmdastjóri Háskólabíós. Meira
28. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 27 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 28. apríl, verður sjötugur Hafsteinn Þorvaldsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri, Engjavegi 28, Selfossi. Hann og eiginkona hans, Ragnhildur Ingvarsdóttir, verða að heiman á... Meira
28. apríl 2001 | Aðsent efni | 452 orð

Dekri við sérfræðinga hafnað

NÚ ERU sagðar af því fréttir, að til meðferðar sé á Alþingi frumvarp til breytinga á lögum um meðferð opinberra mála. Meira
28. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 546 orð

Eilíft nýbúatal

MAÐUR opnar varla blöðin án þess að það sé eitthvert nýbúatal. Hvað það sé gott að hafa nýbúa, auðvitað er það. Af hverju er allt þetta tal um þetta fólk? Er það ekki bara komið inn í þetta land eins og ég, sem fór til tveggja landa? Meira
28. apríl 2001 | Aðsent efni | 814 orð | 1 mynd

Ferming í Vídalínskirkju 29.

Ferming í Vídalínskirkju 29. apríl kl. 10.30. Prestar: Sr. Hans Markús Hafsteinsson og sr. Friðrik J. Hjartar. Fermd verða: Arnar Hilmarsson, Hraunási 9. Arnar Steinn Pálsson, Fögruhæð 4. Daði Bjarnason, Bæjargili 104. Heimir Hannesson, Blómahæð 8. Meira
28. apríl 2001 | Aðsent efni | 900 orð | 1 mynd

Framboð í nýjum kjördæmum

Listar sem verða til úr samsæri eymdarinnar, segir Birgir Dýrfjörð, eru líklegir til að leiða af sér klofningsframboð. Meira
28. apríl 2001 | Aðsent efni | 763 orð | 1 mynd

Geðhjálp í vanda

Geðhjálp, segir Sveinn Rúnar Hauksson, þarf að veita geðheilbrigðisþjónustunni aðhald. Meira
28. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 15 orð | 1 mynd

GULLBRÚÐKAUP .

GULLBRÚÐKAUP . Í dag, laugardaginn 28. apríl, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Hulda Þórisdóttir og Magnús... Meira
28. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 842 orð

(Hebr. 12, 2.)

Í dag er laugardagur 28. apríl, 118. dagur ársins 2001. Orð dagsins: Beinum sjónum vorum til Jesú, höfundar og fullkomnara trúarinnar. Vegna gleði þeirrar, er beið hans, leið hann þolinmóðlega á krossi, mat smán einskis og hefur nú sest til hægri handar hásæti Guðs. Meira
28. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 81 orð

Í VORÞEYNUM

Á meðan brimið þvær hin skreipu sker og skýjaflotar sigla yfir lönd, þá spyrja dægrin: Hvers vegna ertu hér, hafrekið sprek á annarlegri strönd? Meira
28. apríl 2001 | Aðsent efni | 1640 orð | 1 mynd

(Jóh. 10.)

Ég er góði hirðirinn. Meira
28. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 950 orð

Kæri Guðmundur

ÉG tók það nú upp hjá sjálfum mér að svara bréfi í Morgunblaðinu sem þú sendir til Magnúsar Orra Haraldssonar, fyrrverandi fjármálastjóra Skífunnar hf. og núverandi forstöðumanns rekstrarsviðs Norðurljósa hf. Meira
28. apríl 2001 | Aðsent efni | 702 orð | 3 myndir

Lánatryggingasjóður kvenna

Sjóðurinn skiptir þá sem fá hjá honum tryggingu miklu máli, segja Herdís Á. Sæmundardóttir, Steinunn Valdís Óskarsdóttir og Brynhildur Bergþórsdóttir. Meira
28. apríl 2001 | Aðsent efni | 1627 orð | 1 mynd

Slæm enska getur jafngilt slæmu gengi í viðskiptum

Á alþjóðamarkaði eru fyrirtæki og vörur þeirra, hugmyndir og þjónusta dæmd - ósjálfrátt eða sjálfrátt - eftir því, segir Mike Handley, hvort enskan sem notuð er við kynninguna er nógu fagmannleg. Meira
28. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 629 orð

Það er komið vor í Reykjavík.

Það er komið vor í Reykjavík. Lóan er komin, krían er komin og flugur eru farnar að suða og er það ótvíræður vorboði. Víkverja er farið að klæja í fingurna eftir því að geta hafið vorverkin í garðinum af einhverju viti. Meira
28. apríl 2001 | Aðsent efni | 528 orð | 1 mynd

Þekking í matvælaiðnaði

Aukin þekking er, að mati Ásmundar E. Þorkelssonar, líkleg til að skila árangri í baráttunni við matarsjúkdóma. Meira
28. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 1321 orð

Þingvallaferð sunnudagaskóla Hafnarfjarðarkirkju

Á MORGUN, sunnudaginn 29. apríl, fer sunnudagaskóli Hafnarfjarðarkirkju í vorferðalag til Þingvalla. Er þetta fjórða árið í röð sem slík Þingvallaferð er farin og hefur mæting alltaf verið einstaklega góð. Meira

Minningargreinar

28. apríl 2001 | Minningargreinar | 2386 orð | 1 mynd

Gísli Jóhann Halldórsson

Gísli Jóhann Halldórsson fæddist 10. júlí 1914 í Vörum í Garði. Hann lést á Sjúkrahúsi Keflavíkur 20. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kristjana Pálína Kristjánsdóttir húsfreyja og Halldór Þorsteinsson útvegsbóndi, Vörum í Garði. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2001 | Minningargreinar | 2565 orð | 1 mynd

JÓN INGIBERGUR GUÐMUNDSSON

Jón Ingibergur Guðmundsson var fæddur að Breiðumýrarholti í Stokkseyrarhreppi 20. október 1923. Hann lést 22. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ingveldur Þóra Jónsdóttir, f. 3. maí 1890 á Stokksreyri, d. 14. maí 1966, og Guðmundur Eiríksson, f. 26. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2001 | Minningargreinar | 1639 orð | 1 mynd

JÓN SVEINBJÖRN ÓSKARSSON

Jón Sveinbjörn Óskarsson fæddist í Klömbur, Aðaldal í S-Þingeyjarsýslu, 20. september 1924. Hann andaðist á Sjúkrahúsi Húsavíkur 14. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Hildur Baldvinsdóttir, f. 23. júní 1892, d. 22. janúar 1948, og Óskar Jónsson, f. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2001 | Minningargreinar | 935 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR

Sigríður Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 11. júní 1915. Hún lést á Ljósheimum, Selfossi, 18. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristín Jóhannesdóttir, f. 17.05. 1891 að Tröð á Álftanesi, d. 26.12. 1984, og Guðmundur Guðmundsson, f. 6.5. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2001 | Minningargreinar | 4916 orð | 1 mynd

Torfi Steinþórsson

Torfi Steinþórsson fyrrverandi skólastjóri að Hrollaugsstöðum í Suðursveit lést á hjartadeild Landspítalans í Fossvogi þriðjudaginn 17. apríl síðastliðinn. Torfi fæddist 1. apríl 1915 að Hala í Suðursveit, eldra barn hjónanna Steinþórs Þórðarsonar, f.... Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2001 | Minningargreinar | 3240 orð | 1 mynd

ÞÓRA HARALDSDÓTTIR

Þóra Haraldsdóttir var fædd í Gerði, Vestmannaeyjum, 4. apríl 1925. Hún lést á hjúkrunardeild Hraunbúða á föstudaginn langa, 13. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Haraldur Þorsteinsson verkamaður, f. 5. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2001 | Minningargreinar | 1654 orð | 1 mynd

ÖGN SIGFÚSDÓTTIR

Ögn Sigfúsdóttir fæddist á Ægissíðu í Vesturhópi 19. desember árið 1907. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Ási 18. apríl síðastliðinn. Foreldrar Agnar voru Sigfús Guðmannsson bóndi Ægissíðu, f. 23. apríl 1881, d. 1. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. apríl 2001 | Viðskiptafréttir | 212 orð

Einkavæðing Statoil hafin

SKRÁNING hlutabréfa norska olíufélagsins Statoil fer að öllum líkindum fram 18. júní nk. í kauphöllunum í Ósló og New York. Meira
28. apríl 2001 | Viðskiptafréttir | 219 orð | 1 mynd

Ekki var rétt staðið að birtingu ársreiknings

STJÓRN Verðbréfaþings Íslands hefur ákveðið að áminna Loðnuvinnsluna hf. fyrir að hafa ekki staðið rétt að birtingu ársreiknings 2000. Í tilkynningu frá Verðbréfaþinginu í gær segir að 13. Meira
28. apríl 2001 | Viðskiptafréttir | 743 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 27.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 27.04.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
28. apríl 2001 | Viðskiptafréttir | 114 orð

Fyrir EFTA-dómstólinn ef nauðsyn krefur

NORSKA ríkisstjórnin mun berjast fyrir því að áfram verði það einungis ríkið sem má eiga meira en 10% hlutafjár í norskum bönkum og tryggingafélögum. Meira
28. apríl 2001 | Viðskiptafréttir | 231 orð

Halifax og Bank of Scotland ræða sameiningu

ÁFRAMHALDANDI samrunatitringur er í breskum bankaheimi eftir ýmsar þreifingar undanfarna mánuði, sem hafa ekki leitt til neins. Í þetta skipti hafa Bank of Scotland og Halifax, sem er húsnæðislána- og tryggingafyrirtæki, lýst yfir samrunavilja. Meira
28. apríl 2001 | Viðskiptafréttir | 85 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.149,07 1,09 FTSE 100 5.951,40 1,42 DAX í Frankfurt 6.175,24 0,84 CAC 40 í París 5. Meira
28. apríl 2001 | Viðskiptafréttir | 396 orð | 1 mynd

Óhjákvæmilegt að stöðva rekstur fyrirtækisins

ÖLLU starfsfólki almannatengslafyrirtækisins Mekkano hefur verið sagt upp. Mekkano varð til úr sameiningu netlausnafyrirtækisins Gæðamiðlunar og GSP almannatengsla á síðasta ári. Meira
28. apríl 2001 | Viðskiptafréttir | 75 orð

Schibsted frestar Þýskalandsútgáfu

Norska útgáfufyrirtækið Schibsted hefur frestað því til næsta árs að gefa út dagblað víðar í Þýskalandi en í Köln eins og ætlunin hafði verið að gera nú í vor, að því er Dagens Næringsliv greinir frá. Meira
28. apríl 2001 | Viðskiptafréttir | 193 orð

Tekjur Nýherja aukast um meira en þriðjung

HAGNAÐUR Nýherja hf. eftir skatta á fyrsta fjórðungi ársins var 3,2 milljónir samanborið við 2,5 milljóna tap árið áður. Veltufé frá rekstri var 29 milljónir. Meira
28. apríl 2001 | Viðskiptafréttir | 71 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 27.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 27.4. 2001 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. Meira

Daglegt líf

28. apríl 2001 | Neytendur | 55 orð | 1 mynd

Froðuþeyta

Verslunin Pipar og Salt hefur hafið innflutning á froðuþeytu sem gerir kaffihúsadrykki eins og cappucino, café au lait og súkkulaðidrykki jafn auðvelda í framleiðslu heima í eldhúsi. Meira
28. apríl 2001 | Neytendur | 35 orð | 1 mynd

Hundamatur

CHAPPI er nýtt heilfóður fyrir hunda. Í fréttatilkynning frá Sláturfélagi Suðurlands, sem er innflytjandi fóðursins, segir að uppskriftirnar séu náttúrulegar og hollar fyrir besta vininn. Meira
28. apríl 2001 | Neytendur | 67 orð | 1 mynd

Naglalökk

NÝLEGA hóf Einheild ehf. innflutning á OPI & Nicóle naglasnyrtivörum en fyrir nokkru hóf bandaríska fyrirtækið OPI framleiðslu og sölu á naglalökkunum, styrkefnum og handsnyrtivörunum. Meira
28. apríl 2001 | Neytendur | 1109 orð | 1 mynd

Ódýrara að taka á móti GSM-símtali frá Íslandi en að hringja heim

SMS-skilaboð eru yfirleitt ódýrasti samskiptamátinn þegar GSM-sími er notaður á ferðalögum erlendis. Hrönn Indriðadóttir kannaði hvað notendur geta gert til að halda kostnaði í lágmarki. Meira
28. apríl 2001 | Neytendur | 82 orð

Upplýsingar um UV-síur í sólarvörn

EINS og fram hefur komið í fjölmiðlum að undanförnu hafa lyfjaverslanir, matvörumarkaðir og stærsta snyrtivöruverslanakeðja Danmerkur hætt sölu á sólarvörn sem inniheldur eina eða fleiri UV-síur sem taldar eru vera skaðlegar heilsunni. Meira

Fastir þættir

28. apríl 2001 | Fastir þættir | 1608 orð | 4 myndir

Á eyðilegri heiði

Ferðafélag Íslands efndi til þriggja daga skíðaferðar um páskana inn á Tvídægru og Arnarvatnsheiði. Gist var í gangnamannaskála við Urðhæðavatn. Hér segir Gerður Steinþórsdóttir frá ferðinni og ýmsum fróðleik sem tengist heiðunum. Meira
28. apríl 2001 | Fastir þættir | 94 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Borgarfjarðar Síðasta móti vetrarins, vortvímenningi með barometer-formi, lauk miðvikudaginn 25. apríl. Keppnin var jöfn og spennandi og réðust úrslit ekki fyrr en í síðasta slag. Úrslit urðu sem hér segir. Meira
28. apríl 2001 | Fastir þættir | 381 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

REYNDIR spilarar taka oft mikla áhættu til að berjast yfir grandopnun mótherja, því reynslan sýnir að fátt er verra en að leyfa andstæðingunum að spila eitt grand. Meira
28. apríl 2001 | Fastir þættir | 330 orð | 1 mynd

Enskan erfið lesblindum

ENSKAN kann að vera heimstungan en fá tungumál eru erfiðari lesblindum börnum. Þau þurfa nefnilega að læra rúmlega 1.100 samsetningar stafa sem notaðir eru til að tjá 40 hljóð í ensku. Meira
28. apríl 2001 | Fastir þættir | 94 orð

Félag eldri borgara í Kópavogi Föstudaginn...

Félag eldri borgara í Kópavogi Föstudaginn 20. apríl var spilað á 11 borðum og urðu úrslit þessi í N/S: Ólafur Ingvarsson - Þórarinn Árnason 301 Ólafur Ingimundars. - Jón Pálmason 243 Albert Þorsteinss. - Sæmundur Björnss. Meira
28. apríl 2001 | Fastir þættir | 1622 orð | 1 mynd

Hver fann upp húðflúr?

Ný svör á Vísindavefnum þessa vikuna fjalla meðal annars um lögmál Newtons, fjölda beina í mannslíkamanum, Quisling, seildýr, bók Dufferins lávarðar um Íslandsferð sína 1856, söguna af Búkollu, barnasjúkdóminn perthes, húðflúr, froskategundir, töffara, orðatiltæki, vísindagreinar framtíðarinnar, hrossasjúkdóminn múkk, blótsyrðið "ekkisens", orðið "eykt" og Marcus Garvey. Vísindavefinn er að finna á http://www.visindavefur.hi.is. Meira
28. apríl 2001 | Fastir þættir | 573 orð | 1 mynd

Jafnvægi vinnu og einkalífs

Lesendur Morgunblaðsins geta komið spurningum varðandi sálfræði-, félagsleg og vinnutengd málefni til sérfræðinga á vegum persona.is. Senda skal fyrirspurn í tölvupósti á persona@persona.is og verður svarið jafnframt birt á vefsetri persona.is Meira
28. apríl 2001 | Fastir þættir | 771 orð | 1 mynd

Jón Torfason sigurstranglegur

14.3.-2.5. 2001 Meira
28. apríl 2001 | Viðhorf | 733 orð

Kraftur kvenna

Það er ekki nóg með að fyrirtækjum kvenna fjölgi ört, heldur virðast þau dafna betur en önnur í Bandaríkjunum. Hjól atvinnulífsins snúast sem aldrei fyrr þegar konur láta til sín taka. Meira
28. apríl 2001 | Fastir þættir | 138 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Staðan kom upp á Skákþingi Íslands, áskorendaflokki, er lauk fyrir stuttu. Sá eini sem lagði Björn Þorfinnsson (2265) að velli á mótinu var Sigurbjörn Björnsson (2320). Hafnfirðingurinn góðkunni lét Trompovsky Bersa ekki komast upp með neinn moðreyk :... Meira
28. apríl 2001 | Fastir þættir | 524 orð | 1 mynd

Skrifstofustörf stífla æðar

Konur í skrifstofustörfum eru mun líklegri en aðrar til að fá hjartasjúkdóma. Þær virðast einnig vera undir meira álagi. Meira
28. apríl 2001 | Fastir þættir | 92 orð

Spilakvöld Bridsskólans og BSÍ Mánudaginn 23.

Spilakvöld Bridsskólans og BSÍ Mánudaginn 23. apríl mættu 20 pör til leiks. Lokastaðan var þessi: NS-riðill Gunnlaugur Jóhannss. - Örn Ingólfsson 139 Jórunn Kristinsd. - Kristinn Péturss. 119 Örn Sigurðsson - Heiðar Þórðarson 119 Jóna Samsonard. Meira
28. apríl 2001 | Fastir þættir | 304 orð | 1 mynd

Þörf á nýjum reglum um fæðubótarefni

ÞÖRF er á nýjum ströngum reglum til að hægt sé að fylgjast með sölu og notkun á fæðubótarefnum, þ.e. þeim vítamínum og jurtalyfjum sem um 60 af hundraði Bandaríkjamanna nota núorðið. Meira

Íþróttir

28. apríl 2001 | Íþróttir | 185 orð

BARCELONA, Evrópumeistarar meistaraliða í handknattleik karla,...

BARCELONA, Evrópumeistarar meistaraliða í handknattleik karla, hefur keypt sænska landsliðsmarkvörðinn Mattias Andersson frá sænska liðinu Drott. Markverðir Barcelona eru báðir á sjúkralista sem stendur. Meira
28. apríl 2001 | Íþróttir | 182 orð

Birgir átta höggum yfir pari

Birgir Leifur Hafþórsson lauk í gær keppni á opna portúgalska mótinu í golfi á Quinta do Lago golfvellinum á Algarve. Hann lék á 74 höggum á öðrum degi mótsins, sem var ekki nóg til að vinna upp slakt gengi á fyrsta deginum þegar hann lék á 78 höggum. Meira
28. apríl 2001 | Íþróttir | 161 orð

Daníel til Drammen?

DANÍEL Ragnarsson, örvhenta skyttan í Valsliðinu í handknattleik, er á förum til Noregs og leikur þar á næsta tímabili að öllu óbreyttu. Daníel hefur verið í sambandi við tvö norsk félög, úrvalsdeildarlið Drammen og 1. Meira
28. apríl 2001 | Íþróttir | 221 orð

Erfið viðureign er framundan í Minsk

GUÐMUNDUR Þ. Guðmundsson, nýráðinn landsliðsþjálfari í handknattleik karla, reiknar með að tilkynna fyrsta landsliðshóp sinn strax eftir næstu helgi, vegna leikjanna tveggja við Hvít-Rússa fyrri hluta júnímánaðar. Meira
28. apríl 2001 | Íþróttir | 151 orð

Framarar í nýjum búningi

LEIKMENN Framliðsins í knattspyrnu mæta til leiks í nýjum búningi er þeir leika fyrsta leik sinn í Íslandsmótinu 17. maí. Meira
28. apríl 2001 | Íþróttir | 169 orð

GEIR Sveinsson verður áfram þjálfari 1.

GEIR Sveinsson verður áfram þjálfari 1. deildar liðs Vals í handknattleik á næsta tímabili. Meira
28. apríl 2001 | Íþróttir | 113 orð

Gunnar skoraði sjö

GUNNAR Andrésson skoraði 7 mörk, þar af 3 úr vítakasti, þegar lið hans ZMC Amicitia frá Zurich tapaði, 27:23, fyrir HCGS Stafa í næst efstu deild svissneska handknattleiksins í fyrrakvöld. Gunnar var markahæstur í sínu liði sem nú er í 5. Meira
28. apríl 2001 | Íþróttir | 156 orð

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: Úrslit karla, annar leikur:...

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: Úrslit karla, annar leikur: Ásvellir:Haukar - KA 16 Mánudagur: Úrslit karla, þriðji leikur: KA-hús:KA - Haukar 20 KNATTSPYRNA Laugardagur: Deildabikarkeppni kvenna: Ásvellir:Þór/KA/KS - Stjarnan 14 Ásvellir:ÍBV - KR 16... Meira
28. apríl 2001 | Íþróttir | 777 orð | 1 mynd

Haukar koma fram hefndum á Ásvöllum

"ÉG er þeirrar skoðunar að heimaleikjarétturinn ráði úrslitum og Haukar vinni leikinn í dag en það kemur ekki af sjálfu sér, til þess að vinna verða þeir að bæta bæði sóknar- og varnarleikinn og einnig markvörsluna," segir Bjarki Sigurðsson,... Meira
28. apríl 2001 | Íþróttir | 441 orð | 1 mynd

JÓHANN Þórhallsson , knattspyrnumaður úr Þór...

JÓHANN Þórhallsson , knattspyrnumaður úr Þór sem sneri aftur frá KR fyrir skömmu, skoraði fimm mörk fyrir Þórsara á dögunum þegar þeir unnu Völsung , 6:1, í æfingaleik á Grenivík . FYLKIR hefur ákveðið að senda lið í 1. Meira
28. apríl 2001 | Íþróttir | 78 orð

KNATTSPYRNA Deildabikar karla Neðri deild, B-riðill:...

KNATTSPYRNA Deildabikar karla Neðri deild, B-riðill: Nökkvi - Dalvík 0:1 Elmar Eiríksson. Dalvík tryggði sér fjórða og síðasta sætið í undanúrslitum keppninnar, ásamt HK, Þrótti R. og Haukum. Þýskaland Wolfsburg - Dortmund 1:1 Andrzej Juskowiak 10. Meira
28. apríl 2001 | Íþróttir | 125 orð

Magnús farinn til Örgryte

MAGNÚS S. Þorsteinsson, knattspyrnumaðurinn efnilegi úr Keflavík, fór í morgun til Svíþjóðar þar sem hann verður til reynslu hjá úrvalsdeildarliðinu Örgryte fram í næstu viku. Meira
28. apríl 2001 | Íþróttir | 298 orð | 1 mynd

Mikil ánægja á Andrésar-leikunum

HINIR árlegu Andrésar andar-leikar á skíðum voru haldnir í 26. sinn í Hlíðarfjalli ofan Akureyrar frá fyrsta degi sumars fram á laugardag um sl. helgi. Þátttakendur voru 750 börn á aldrinum 7-12 ára og ætlað er að álíka fjöldi foreldra og fararstjóra hafi verið í fjallinu. Þetta mót er hápunktur skíðavertíðarinnar hjá krökkunum og tókst mótshald og allt sem því fylgir ákaflega vel þótt skyggni hafi reyndar verið slæmt í síðustu keppnisgreinunum á laugardaginn. Meira
28. apríl 2001 | Íþróttir | 159 orð

Saarbrücken með Harald í sigtinu

Þýska knattspyrnufélagið Saarbrücken hefur sýnt áhuga á að fá Keflvíkinginn Harald Guðmundsson til liðs við sig. Meira
28. apríl 2001 | Íþróttir | 72 orð

Samningur Fram og Hauka

KNATTSPYRNUDEILDIR Fram og Hauka skrifa í dag undir venslasamning til eins árs, sem gerir leikmönnum félaganna í meistaraflokki karla kleift að skipta óhindrað á milli þeirra í sumar. Haukar, sem unnu 3. Meira
28. apríl 2001 | Íþróttir | 235 orð | 1 mynd

SEX íslenskir skylmingamenn verða á ferðinni...

SEX íslenskir skylmingamenn verða á ferðinni í Kaupmannahöfn um helgina. Meira
28. apríl 2001 | Íþróttir | 179 orð

Sigurpáll þjálfar Þór

SIGURPÁLL Árni Aðalsteinsson verður að öllu óbreyttu næsti þjálfari 1. deildarliðs Þórs á Akureyri í handknattleik. Meira
28. apríl 2001 | Íþróttir | 75 orð

Úr bleiku í blátt

SPÆNSKA knattspyrnufélagið Alaves mun ekki leika í sínum hefðbundnu bleiku búningum þegar það mætir Liverpool í úrslitaleik UEFA-bikarsins í Dortmund 16. maí. Bleiki búningurinn, sem hefur vakið mikla athygli, þykir of líkur rauðum búningi Liverpool. Meira
28. apríl 2001 | Íþróttir | 72 orð

Úrslit í Metkovic

MAGDEBURG, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, freistar þess í dag að sigra í EHF-bikarnum í annað skiptið á þremur árum. Meira
28. apríl 2001 | Íþróttir | 393 orð | 4 myndir

Þetta er í fyrsta sinn sem...

Þetta er í fyrsta sinn sem ég keppi hérna. Ég byrjaði bara að æfa skíði núna í haust," sagði Helga Kristín Óskarsdóttir úr ÍR eftir að hafa rennt sér niður í svigi 9 ára stúlkna. Meira

Úr verinu

28. apríl 2001 | Úr verinu | 189 orð

Gera tíu nýjar hafnir

VÍETNAMAR ætla að byggja upp 10 nýjar hafnir fyrir lok þessa árs. Gert er ráð fyrir að um hinar nýju hafnir fari um 320.000 tonn af fiski og fiskafurðum á ári, samkvæmt upplýsingum frá sjávarútvegsráðuneyti landsins. Meira
28. apríl 2001 | Úr verinu | 152 orð | 1 mynd

Samið um veiðarnar

Eiður Guðnason sendiherra undirritaði nýverið samning fyrir Íslands hönd um fiskveiðistjórnun í suðaustur Atlantshafi. Þær þjóðir sem staðið hafa að ferlinu eru auk Íslands Angóla, Bandaríkin, Bretland f.h. Meira
28. apríl 2001 | Úr verinu | 716 orð

Svæðið frá Dyrhólaey að Garðskaga viðkvæmt

Auka þarf verndun umhverfisins og öryggi skipa með því að huga að takmörkun umferðar skipa innan svæðisins frá Dyrhólaey suður fyrir Vestmannaeyjar að Fuglaskerjum og þaðan að Garðskaga. Meira

Lesbók

28. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1703 orð | 3 myndir

Að sigra vesturheiminn er einsog ...

Dagana 19. og 20. apríl var haldin í Norræna húsinu í New York ráðstefnan Scandinavia on Stage. Þar voru kynnt fyrir bandarísku leikhúsfólki 20 norræn samtímaleikskáld ásamt því að bandarískt leikhúslíf var reifað frá ýmsum sjónarhornum. HÁVAR SIGURJÓNSSON skrifar um ráðstefnuna og hvað bar þar helst á góma. Meira
28. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 301 orð | 1 mynd

Björg Örvar sýnir á Myndlistarvori

BJÖRG Örvar opnar sýningu á verkum sínum á Myndlistarvori Íslandsbanka í Vestmannaeyjum í dag, laugardag, kl. 16. Sýningin er í gamla vélasalnum á horni Vesturvegar og Græðisbrautar. Meira
28. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 427 orð

Búdda afhentur Kínverjum á ný

STJÓRNENDUR Miho-safnsins í Tókýó, eins stærsta fornminjasafns Japana, viðurkenndu á dögunum að Búddastyttu í þeirra vörslu hefði verið stolið frá Shandong-héraðinu í Kína 1994. Meira
28. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 961 orð

EES OG ALÞJÓÐAVÆÐING ÍSLANDS

ÍSLAND er meðal alþjóðavæddari ríkja heims. Alþjóðavæðing Íslands er merkileg í ljósi þess að sterkir hópar í þjóðfélaginu hafa barist hatrammlega gegn því að opna landið fyrir erlendum straumum og stefnum. Meira
28. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 2679 orð | 6 myndir

ENDURREISN

Feneyjar, Berlín, Sydney, Sao Paulo, Seúl, - allar þessar borgir hafa sinn tvíæring og fleiri mætti nefna auk annarra stórra myndlistarhátíða í ýmsum borgum. Framboðið er gríðarlegt. Og sameiginlegt einkenni á flestum ef ekki öllum þessum hátíðum er áherslan á hugmyndafræðina. Meira
28. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1941 orð | 1 mynd

Ég er hulstur um heilann

Getraun: Nefnið tvö orð, eitt hlutbundið og eitt huglægt, sem lýsa samtímanum. Svar: Fjarstýring og klám. Spurningin var borin upp árið 1983, sá sem svaraði var franski menningarfræðingurinn Jean Baudrillard. Meira
28. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 41 orð | 1 mynd

Hreintungustefnan

er tæki til félagslegrar stjórnunar, segir Hallfríður Þórarinsdóttir í grein sem hún nefnir Trúin á hreinleikann og fjölmenningarlegt lýðræði - ósættanlegar andstæður? Meira
28. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 275 orð | 1 mynd

HÚS ÍSLENSKRAR TUNGU

Árið 2004 verður þess minnst, að 100 ár eru liðin frá því að heimastjórnin kom til sögunnar og Hannes Hafstein varð ráðherra. Yrði við hæfi að minnast þeirra tímamóta með ákvörðun um að reisa hús íslenskrar tungu við hlið Þjóðarbókhlöðunnar. Meira
28. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 698 orð | 1 mynd

ÍBYGGNA SKÁLDIÐ SEM ÆTLAÐI SÉR Í GULLSMÍÐI

Þetta verður spuni, segir Sigurður Pálsson um ritþing sitt, sem hefst klukkan hálftvö í dag í Gerðubergi. Þangað eru allir velkomnir en með Sigurði sitja Vigdís Grímsdóttir, Kristján Þórður Hrafnsson og Jón Yngvi Jóhannsson. Til að forvitnast um stefnumótið fór ÞÓRUNN ÞÓRSDÓTTIR í menningarmiðstöðina. Meira
28. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 229 orð

LAND ÞJÓÐ OG TUNGA

Land þjóð og tunga, þrenning sönn og ein, þér var ég gefinn barn á móðurkné; ég lék hjá þér við læk og blóm og stein, þú leiddir mig í orðs þíns háu vé. Meira
28. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 390 orð | 2 myndir

Murakami í enskri þýðingu

NÝJASTA bók japanska rithöfundarins Haruki Murakami er komin út í enskri þýðingu. Titill hennar er Sputnik Sweetheart og er hún sjöunda skáldsaga höfundarins sem kemur fyrir sjónir lesenda á Vesturlöndum. Bókin hlýtur jákvæða umsögn á Amazon. Meira
28. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 496 orð

NEÐANMÁLS -

I Ótrúleg gróska er í fræðalífi landsins um þessar mundir sem endurspeglast meðal annars í miklu framboði á ráðstefnum og málþingum af ýmsu tagi. Meira
28. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 22 orð | 1 mynd

Norræn samtíma-leikritun í New York

Í fyrri viku var haldin viðamikil kynningarráðstefna á norrænni samtímaleikritun í Norræna húsinu í New York. Hávar Sigurjónsson fylgdist með og segir... Meira
28. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 380 orð

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Árnastofnun, Árnagarði: Handritasýning opin þri. - fös. kl. 14 - 16. Til 15. maí. Galleri@hlemmur.is: Erla S. Haraldsd. og Bo Melin. Til 6. júní. Gallerí Fold, Rauðarárstíg: Gunnella. Til 6. maí. Gallerí Sævars Karls: Mömmumyndir. Til 3. maí. Meira
28. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1830 orð | 2 myndir

"ÉG FER MÍNAR EIGIN LEIÐIR"

Um helgina verður frumflutt í Kristskirkju í Landakoti Requiem eftir Szymon Kuran. BERGÞÓRA JÓNSDÓTTIR heimsótti Szymon og ræddi við hann um stríðið milli tónskáldsins og fiðluleikarans; tónlistina, sorgina og lífið. Meira
28. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 407 orð

"Meira en ég gat ..."

Meira en ég gat ... Meira
28. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 401 orð | 1 mynd

"Svo sannarlega hjálpi mér Guð, en refsi mér ef ég lýg"

Til þess legg ég Ragnheiður Brynjólfsdóttir, hönd á helga bók og það sver ég við Guð almáttugan, að ég er enn nú á þessari stundu svo óspjölluð mey af öllum karlmanns völdum og holdlegum saurlífsverkum sem þá er ég fæddist fyrst í þennan heim af minnar... Meira
28. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 3141 orð | 2 myndir

RAUÐ SEM BLÓÐ OG HVÍT SEM MJÖLL

Hér segir frá vampýrum í bókmenntum og kvikmyndum, einnig er kynnt til sögunnar hin goðsögulega vampýra. Höfundur veltir fyrir sér kynlegri hegðun vampýrunnar og skoðar nokkur hlutverk sem vampýran hefur leikið í nútímanum. Fyrri hlutinn birtist fyrir viku. Meira
28. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 265 orð | 1 mynd

Sálumessa flutt til minningar um tónskáld

SÁLUMESSA (Requiem) eftir Wolfgang Amadeus Mozart verður flutt í Neskirkju í dag, laugardag, kl. 16. Meira
28. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 22 orð

Sjónvarpið sem fjölmiðill hefur bætt alin...

Sjónvarpið sem fjölmiðill hefur bætt alin við hæð sína. Og ekki kæmi mér á óvart þó að fjölgað hefði í hópi aðdáenda... Meira
28. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 4260 orð | 1 mynd

TRÚIN Á HREINLEIKANN OG FJÖLMENNINGARLEGT LÝÐRÆÐI

"Hryggjarstykkið í lýðræðissamfélögum nútímans felst í því að viðurkenna og virða, ekki bara margbreytileika í flokkspólitískum skoðunum heldur líka menningarlegan margbreytileika innan þjóðríkisins, og mismunandi málafbrigði þess tungumáls sem talað er innan ríkisins." Meira
28. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 25 orð | 1 mynd

Tvíæringarnir

fjölmörgu eru til umfjöllunar í grein Hlyns Hallssonar sem heldur því fram að yfirgripsmiklar sýningar á samtímamyndlist séu að ganga í endurnýjun lífdaga um þessar... Meira
28. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1211 orð

UM ÞJÓÐLEGAR OG ÓÞJÓÐLEGAR TÚLKANIR

Í GREININNI Gyðja eða bólugrafin ekkja? sem Ármann Jakobsson ritaði í Lesbók Morgunblaðsins 31. mars sl. getur hann þess í upphafi að við lifum tíma þar sem sterk andúð á þjóðernishyggju í flestum myndum mótar orðræðu menntamanna. Meira
28. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 30 orð | 1 mynd

Vampýran

við leik og störf er undirtitill síðari greinar Úlfhildar Dagsdóttur um vampýrur en þar segir frá hlutverkum þeirra í bókmenntum og kvikmyndum og einnig er kynnt til sögunnar hin goðsögulega... Meira
28. apríl 2001 | Menningarblað/Lesbók | 38 orð

ÞÚ GÖFUGA LJÓÐ!

Í æskunnar unaði vafið, yndis- og þroskavænlegt. Auðugt sem ógrynnis-hafið, í ellinnar visku og spekt. Þá barnungur bærði ég varir það bjó mér á tungu sem fræ. Og meðan að hugur minn hjarir, ég hendi því ekki á... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.