Greinar laugardaginn 5. maí 2001

Forsíða

5. maí 2001 | Forsíða | 246 orð | 1 mynd | ókeypis

Beiðni páfa um fyrirgefningu fagnað

JÓHANNES Páll II páfi fór í gær í sögulega ferð til Grikklands og bað guð að fyrirgefa rómversk-kaþólsku kirkjunni syndir hennar gagnvart grísk-kaþólsku kirkjunni eftir klofning þeirra fyrir tæpum þúsund árum. Meira
5. maí 2001 | Forsíða | 257 orð | ókeypis

Ísraelar stækki ekki landnemabyggðirnar

FJÖLÞJÓÐLEG nefnd undir forystu Bandaríkjamanna lagði í gær fram drög að skýrslu um átök Ísraela og Palestínumanna og hvatti Ísraela til að stækka ekki byggðir gyðinga á hernumdu svæðunum. Meira
5. maí 2001 | Forsíða | 300 orð | 1 mynd | ókeypis

Sendiherrafrú veldur uppnámi

THOMAS Borer, sendiherra Sviss í Þýzkalandi, á nú á brattann að sækja vegna uppátækjasemi eiginkonu sinnar, Shawne Borer-Fielding, í þetta sinn vegna ljósmynda af henni í nýjasta hefti þýzka glanstímaritsins Max . Meira
5. maí 2001 | Forsíða | 184 orð | 1 mynd | ókeypis

Tito kveðst ekki flækjast fyrir

DENNIS Tito, fyrsti geimferðalangurinn, neitaði því í gær að hann flæktist fyrir áhöfn Alþjóðlegu geimstöðvarinnar og tefði hana í daglegum störfum sínum. Hann kvaðst þvert á móti hafa aðstoðað áhöfnina við ýmis verk. Meira

Fréttir

5. maí 2001 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd | ókeypis

20 milljónir króna til framkvæmda við Sunnuhlíð

KÓPAVOGSDEILD Rauða kross Íslands hefur veitt 20 milljónir króna til framkvæmda við stækkun hjúkrunarheimilisins Sunnuhlíðar. Framlagið var afhent í þremur hlutum og innti deildin síðustu greiðsluna, 6,6 milljónir króna, af hendi mánudaginn 23. Meira
5. maí 2001 | Landsbyggðin | 272 orð | 1 mynd | ókeypis

430 börn kepptu í handbolta á Húsavík

Húsavík -Handknattleiksmót fyrir 5. flokk stúlkna og drengja fór fram í Íþróttahöllinni á Húsavík nýlega. Þar kepptu um 430 börn víðs vegar af landinu. Að þessu sinni nefndist mótið Matbæjarmótið en aðalstyrktaraðili þess var Matbær ehf. Meira
5. maí 2001 | Innlendar fréttir | 646 orð | 1 mynd | ókeypis

Af (ó)málefnalegri umræðu og bræðravígum

Það er ekki nýtt að orðræða um hin ýmsu mál sé lögð á vogarskálarnar og hún metin þar og vegin. Í dag er nefnilega til siðs að tala fjálglega um málflutning annarra og dæma hann annaðhvort málefnalegan ellegar ómálefnalegan. Meira
5. maí 2001 | Suðurnes | 292 orð | 1 mynd | ókeypis

Alvarlegum slysum hefur fjölgað eftir lýsingu

UMFERÐARÓHÖPPUM sem hafa haft í för með sér mikil meiðsli hefur fjölgað verulega á Reykjanesbraut eftir að hún var lýst upp. Slík slys eru nú þrefalt fleiri en fyrr en önnur óhöpp eru svipuð. Meira
5. maí 2001 | Innlendar fréttir | 161 orð | ókeypis

Annar áfangi göngu um Reykjaveg

FERÐAFÉLAGIÐ Útivist efnir sunnudaginn 6. maí til gönguferðar um Reykjaveginn og er það annar áfangi af 10. Reykjavegurinn er gönguleið sem liggur frá Reykjanesvita meðfram Reykjanesfjallgarði og Hengli til Þingvalla. Meira
5. maí 2001 | Innlendar fréttir | 211 orð | ókeypis

Athugasemd frá Dýraverndunarfélagi Reykjavíkur

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Sigríði Ásgeirsdóttur, formanni Dýraverndunarfélags Reykjavíkur. "Í Morgunblaðinu 4. Meira
5. maí 2001 | Innlendar fréttir | 113 orð | ókeypis

Atkvöld Taflfélagsins Hellis

TAFLFÉLAGIÐ Hellir heldur eitt af sínum vinsælu atkvöldum mánudaginn 7. maí 2001 og hefst mótið kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hraðskákir þar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til að ljúka skákinni og síðan þrjár atskákir, með tuttugu mínútna umhugsun. Meira
5. maí 2001 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd | ókeypis

Ánægðir varðskipsmenn á leið úr höfn

SKIPVERJAR á varðskipinu Tý voru glaðhlakkalegir þegar þeir tóku við vistum um borð í skipið áður en það lagði í eftirlitsferð úr Reykjavíkurhöfn. Meira
5. maí 2001 | Erlendar fréttir | 325 orð | 2 myndir | ókeypis

Brotið á rétti IRA-skæruliða

Mannréttindadómstóll Evrópu úrskurðaði í gær, að bresk stjórnvöld hefðu brotið á rétti 10 skæruliða IRA, Írska lýðveldishersins, er þeir voru skotnir til bana við umdeildar kringumstæður. Meira
5. maí 2001 | Innlendar fréttir | 668 orð | ókeypis

Brotlending að verða í efnahagsmálum

FORYSTUMENN stjórnarandstöðunnar segja að margt bendi til að ríkisstjórnin hafi haldið þannig á málum að hér sé að eiga sér stað brotlending í efnahagsmálum. Meira
5. maí 2001 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd | ókeypis

Brotlending við Þorbjörn

SVIFDREKAMAÐUR handleggsbrotnaði þegar svifdreki hans brotlenti í urð við fjallið Þorbjörn við Grindavík um klukkan 16 í gær. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í Keflavík handleggsbrotnaði maðurinn við fallið. Meira
5. maí 2001 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd | ókeypis

Brýr lagfærðar

VINNUHÓPAR á vegum gatnamálastjóra vinnur nú hörðum höndum að allsherjarandlitslyftingu á gömlu brúnum yfir Elliðaárnar neðan Sjávarfoss. Verkinu skal vera lokið í síðasta lagi 15. Meira
5. maí 2001 | Akureyri og nágrenni | 137 orð | ókeypis

Búningadagur

ÍSLENSKIR búningar í eigu Minjasafnsins á Akureyri verða til sýnis þar sunnudaginn 6. maí Sýndir verða búningar úr eigu safnsins og búningahlutar. Hagar konur sýna handverk svo sem knipl, baldýringu og spjaldvefnað. Meira
5. maí 2001 | Innlendar fréttir | 167 orð | ókeypis

Dagskrá á vegum Samtaka herstöðvaandstæðinga

UM þessar mundir eru fimmtíu ár liðin síðan bandaríski herinn steig hér á land. Af þessu tilefni efna Samtök herstöðvaandstæðinga til dagskrár til að vekja athygli á veru hersins hér enn eftir fimmtíu ár, í Íslensku óperunni mánudaginn 7. maí kl. 21. Meira
5. maí 2001 | Innlendar fréttir | 514 orð | ókeypis

Deilt um ásetning ákærða til manndráps

SAKSÓKNARI og verjandi í máli ríkissaksóknara gegn Atla Guðjóni Helgasyni fyrir morðið á Einari Erni Birgissyni, 8. nóvember sl., tókust á um það í gær, við munnlegan málflutning fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur, hvort brot ákærða væri ásetningsbrot eða... Meira
5. maí 2001 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd | ókeypis

Egill Árnason hf. opnar stærri verslun

EGILL Árnason hf. hefur opnað stærri og betri verslun að Ármúla 8. Verslunin hefur verið stækkuð um 250 fermetra. Tryggvi Tryggvason arkitekt sá um hönnun rýmisins og öll lýsing er frá Lumex. Meira
5. maí 2001 | Erlendar fréttir | 929 orð | ókeypis

Einkaleyfi og fátækt fólk

UMRÆÐUR um verðlagningu lyfja og höfundarrétt standa nú sem hæst. Mörg lyf, sem bjarga mannslífum, einkum og sér í lagi lyf sem notuð eru gegn alnæmi, eru framleidd samkvæmt einkaleyfum sem tilheyra aðallega bandarískum og evrópskum lyfjafyrirtækjum. Meira
5. maí 2001 | Innlendar fréttir | 147 orð | ókeypis

Einni af fyrstu sjúkraflugvélunum gefið nafn

FLUGKLÚBBURINN Þytur tók í gær formlega í notkun eina af fyrstu sjúkraflugvélum landsmanna sem klúbburinn hefur keypt en var lengst af í eigu Flugþjónustu Björns Pálssonar. Verður vélinni gefið nafn við athöfn við flugskýli Þyts á Reykjavíkurflugvelli. Meira
5. maí 2001 | Innlendar fréttir | 62 orð | ókeypis

Eldur við jarðhús

SLÖKKVILIÐ var kallað út upp úr klukkan níu í gærkvöldi vegna elds við jarðhúsin í Ártúnsbrekku þar sem áður voru geymdar kartöflur. Slökkviliðsbílar af tveimur stöðvum fóru í útkallið þar sem óttast var að eldmatur gæti leynst í húsunum. Meira
5. maí 2001 | Miðopna | 221 orð | ókeypis

Engin samkeppni lengur í smásölu

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra segir bersýnilegt að engin samkeppni ríki á smásölumarkaði og þeir sem ráðandi séu á markaðinum hafi komist upp með að auka álagningu sína. Þetta hafi þeir m.a. Meira
5. maí 2001 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd | ókeypis

Essó opnar ódýrari mannlausa stöð

OLÍUFÉLAGIÐ HF. ESSO hefur opnað nýja ómannaða bensínstöð að Hæðarsmára í Kópavogi. ESSO Express á Íslandi er fyrsta stöðin í nýrri línu bensínstöðva sem ESSO hyggst setja upp víða um Evrópu. Meira
5. maí 2001 | Akureyri og nágrenni | 108 orð | ókeypis

Fatlaðir íþróttamenn keppa á Akureyri

HIÐ árlega Hængsmót, opið íþróttamót fyrir fatlaða hófst í Íþróttahöllinni á Akureyri í gær með einstaklingskeppni í boccia. Meira
5. maí 2001 | Akureyri og nágrenni | 18 orð | ókeypis

Ferming

Ferming verður í Draflastaðakirkju á morgun, sunnudaginn 6. maí. Prestur er sr. Arnaldur Bárðarson. Fermdar verða: Elín María Heiðarsdóttir, Draflastöðum Úlla Árdal,... Meira
5. maí 2001 | Akureyri og nágrenni | 44 orð | 1 mynd | ókeypis

Fermingarbörn grilla

Séra Magnús G. Gunnarsson, sóknarprestur í Dalvíkurbyggð, grillaði ásamt tilvonandi fermingarbörnum þegar síðasti sunnudagaskóli vetrarins var en hann var sameiginlegur með börnum frá Ólafsfirði og Dalvíkurbyggð. Meira
5. maí 2001 | Innlendar fréttir | 374 orð | ókeypis

Félag sjómanna telur um hótanir að ræða

ÞORSTEINN Már Baldvinsson, forstjóri Samherja hf. á Akureyri, boðaði áhöfn frystitogarans Baldvins Þorsteinssonar EA til fundar í gær þar sem hann ræddi þá stöðu sem uppi er vegna verkfalls sjómanna. Meira
5. maí 2001 | Innlendar fréttir | 389 orð | 2 myndir | ókeypis

Fiskur tekur agn víða

Veiði hófst í Elliðavatni á þriðjudaginn og setti leiðindaveður mark sitt á gang mála. Færri stóðu vaktina en oft áður og margir stóðu auk þess skemur við, enda var rigning og slydduhraglandi og kalt í veðri. Meira
5. maí 2001 | Innlendar fréttir | 117 orð | ókeypis

FÍ með ferð á Höskuldarvelli og að Kleifarvatni

FERÐAFÉLAG Íslands efnir til gönguferðar á Reykjanesi sunnudaginn 6. maí. Ekið verður sem leið liggur áleiðis að Keili og stoppað við Höskuldarvelli, þar sem gangan hefst. Meira
5. maí 2001 | Akureyri og nágrenni | 266 orð | ókeypis

Fjögur fyrirtæki vilja byggja fjölnota hús

FJÖGUR fyrirtæki óskuðu eftir þátttöku í forvali um hönnun og byggingu fjölnota íþróttahúss á félagssvæði Þórs við Skarðshlíð á Akureyri, sem boðið verður út í alútboði. Ekkert þessara fyrirtækja er frá Akureyri en þau eru Íslenskir aðalverktakar hf. Meira
5. maí 2001 | Innlendar fréttir | 242 orð | ókeypis

Flestir hafa starfað í fimm ár eða skemur

MEIRIHLUTI starfsmanna Landspítala - háskólasjúkrahúss hafa starfað í fimm ár eða skemur hjá spítalanum. Hlutfallið meðal karla er 42% en 36,5% meðal kvenna og eru þá allar stéttir teknar saman. Meira
5. maí 2001 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd | ókeypis

Flórgoðadagur við Ástjörn

HINN árlegi flórgoðadagur Fuglaverndarfélagsins og umhverfisnefndar Hafnarfjarðar verður við Ástjörn við Hafnarfjörð sunnudaginn 6. maí milli kl. 13:30 og 15:00. Haldið hefur verið upp á dag flórgoðans við Ástjörn síðan 1993. Meira
5. maí 2001 | Innlendar fréttir | 94 orð | ókeypis

Fræðslufundur Astma- og ofnæmisfélagsins

HALDINN verður fræðslufundur á vegum Astma- og ofnæmisfélagsins mánudaginn 7. maí 2001, kl. 20:00, í Múlalundi, Hátúni 10c. Meira
5. maí 2001 | Innlendar fréttir | 594 orð | ókeypis

Fullyrt að lögregla geti reitt sig á leynilegan liðsafla

BANDARÍKJAMENN töldu í byrjun sjöunda áratugarins að lögreglan í Reykjavík gæti reitt sig á liðsafla sem komið hefði verið á fót með leynd, færi svo að íslenskir kommúnistar reyndu valdarán í landinu. Meira
5. maí 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 1222 orð | 2 myndir | ókeypis

Fyrirætlanirnar gagnrýndar

Ekki er gert ráð fyrir að Hafnarfjarðarbær eigi skólamannvirki, sem fyrirhugað er að byggja á Hörðuvöllum og ljúka í ágúst 2004, heldur verða þau í eigu einkaaðila. Meira
5. maí 2001 | Erlendar fréttir | 229 orð | ókeypis

Færeyska flugfélagið Atlantic Airways í sóknarhug

FÆREYSKA landstjórnin ætlar að einkavæða flugfélagið Atlantic Airways en það er nú í opinberri eigu. Meira
5. maí 2001 | Erlendar fréttir | 486 orð | 2 myndir | ókeypis

Gimsteinum prýtt Rolex-úr og "meira en nóg" af dollurum

MAÐURINN, sem talinn er vera sonur Kim Jong Ils, leiðtoga Norður-Kóreu, og kom til Japan nú í vikunni, átti þangað alveg sérstakt erindi. Það var ekki að afla upplýsinga um japönsk her- og tæknimál, heldur að fara til fundar við Mikka mús. Meira
5. maí 2001 | Suðurnes | 71 orð | ókeypis

Gjöf notuð til að gera upp gamalt bátaspil

BYGGÐASAFN Suðurnesja fékk nýlega gjöf frá Björgu H. Guðjónsdóttur Matthews til minningar um foreldra hennar, M. Guðjón Guðjónssonar rakara og konu hans, K. Huldu Petersen, og seinni mann hennar, Trygve Forberg. Björg gaf 3. Meira
5. maí 2001 | Innlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd | ókeypis

Handbolti og stúdentapólitík

ÞORVARÐUR Tjörvi Ólafsson, formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands, hefur verið valinn í fyrsta sinn í landsliðshópinn í handbolta, en hann er sem kunnugt er leikmaður Hauka og núverandi Íslandsmeistari. Þorvarður Tjörvi er fæddur 2. Meira
5. maí 2001 | Innlendar fréttir | 93 orð | ókeypis

Helmingur landsmanna fylgjandi líknardrápi

TÆPLEGA helmingur landsmanna, eða 46,4%, er fylgjandi líknardrápi og þriðjungur er því andvígur, að því er fram kemur í könnun PricewaterhouseCoopers sem framkvæmd var í síðasta mánuði. Tekið var slembiúrtak 1. Meira
5. maí 2001 | Innlendar fréttir | 75 orð | ókeypis

Hjóladeild stofnuð í austurhverfum

STOFNFUNDUR deildar íslenska fjallahjólaklúbbsins fyrir austurhverfi höfuðborgarsvæðisins, það er Árbæjar-, Breiðholts-, Bústaða- og Fossvogshverfi, Sala-, Linda- og Hjalla- og aðliggjandi hverfa verður haldinn í dag. Meira
5. maí 2001 | Akureyri og nágrenni | 45 orð | ókeypis

Hljómsveitakeppni í Kompaníinu

Hljómsveitakeppni verður haldin í Kompaníinu á morgun, laugardaginn 5. maí, og hefst hún kl. 20:00. Húsið verður opnað kl. Meira
5. maí 2001 | Innlendar fréttir | 84 orð | ókeypis

Íslenska málfræðifélagið með fyrirlestur

JORGE Hankamer prófessor við málvísindadeild Kaliforníuháskóla í Santa Cruz flytur fyrirlestur í boði Íslenska málfræðifélagsins miðvikudaginn 9. maí kl. 17:15 í stofu 201 í Lögbergi. Meira
5. maí 2001 | Innlendar fréttir | 197 orð | ókeypis

Kaffisala kvenfélagsins og 10 ára vígsluafmæli

Í ÁR eru liðin 10 ár síðan Færeyska sjómannaheimilið Örkin hóf starfsemi sína í Brautarholti 29 í Reykjavík en áður hafði verði rekin færeysk sjómannastofa við Skúlagötuna. Meira
5. maí 2001 | Erlendar fréttir | 407 orð | 2 myndir | ókeypis

Kemst tónlist Wagners út úr skugga helfararinnar?

HINN heimsþekkti hljómsveitarstjórnandi Daniel Barenboim varði á fimmtudag þá ákvörðun sína að flytja hluta úr einni óperu þýzka tónskáldsins Richards Wagners á menningarhátíð í Jerúsalem í sumar, þrátt fyrir hávær mótmæli nokkurra ísraelskra... Meira
5. maí 2001 | Akureyri og nágrenni | 252 orð | ókeypis

Kirkjustarf

AKUREYRARKIRKJA: Kirkjulistavika sett á morgun, sunnudag kl. 11. Messusöngleikurinn "Leiðin til lífsins" fluttur. Tvær sýningar opnaðar. Morgunsöngur á þriðjudag kl. 9. Mömmumorgunn á miðvikudag kl. 10. Meira
5. maí 2001 | Miðopna | 233 orð | ókeypis

Kostnaður í smásöluverslun jókst á síðustu árum

SAMTÖK verslunar og þjónustu segja í yfirlýsingu, sem þau gáfu í gær vegna skýrslu Samkeppnisstofnunar, að á því tímabili, sem rannsókn Samkeppnisstofnunar um verðþróun í matvöruverslun nær yfir, hafi kostnaður í smásöluverslun aukist vegna margvíslegra... Meira
5. maí 2001 | Innlendar fréttir | 230 orð | ókeypis

Krefst afsagnar formanns RNF

ÖSSUR Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, gagnrýnir harðlega afstöðu formanns Rannsóknarnefndar flugslysa (RNF), en hann hefur hafnað því að mæta fyrir samgöngunefnd Alþingis og ber m.a. Meira
5. maí 2001 | Erlendar fréttir | 774 orð | 2 myndir | ókeypis

Kynþáttaumræður hrella Íhaldsflokkinn breska

William Hague skrifaði undir yfirlýsingu um að flokkur hans höfðaði ekki til kynþáttafordóma í komandi kosningabaráttu en gengur illa að fá frambjóðendur til að hlíta því. Að sögn Sigrúnar Davíðsdóttur ýtir þetta undir efasemdir um leiðtogahæfileika hans. Meira
5. maí 2001 | Suðurnes | 90 orð | 1 mynd | ókeypis

Listaverk maímánaðar

MYND mánaðarins í Reykjanesbæ hefur verið afhjúpuð í Kjarna, Hafnargötu 57 í Keflavík. Listaverkið heitir Vatnsnes og er eftir Ástu Árnadóttur. Meira
5. maí 2001 | Innlendar fréttir | 713 orð | 1 mynd | ókeypis

Litlar tungur og stórar

Oddný Halldórsdóttir fæddist í Keflavík 9. mars 1968. Hún lauk stúdentsprófi 1988 og stundaði nám í frönsku og mannfræði við Háskóla Íslands og í Frakklandi. Hún lauk leiðsögumannsprófi frá Leiðsöguskólanum 1998. Hún hefur starfað hjá Ríkisútvarpinu lengst af en er nú verkefnisstjóri hjá Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands. Meira
5. maí 2001 | Innlendar fréttir | 808 orð | 1 mynd | ókeypis

Loforð um hjálp getur tryggt varnir

FÁTT bendir til þess að gera þurfi grundvallarbreytingar á varnarsamningi Íslendinga og Bandaríkjamanna frá 1951 á næstunni þótt aðstæður hafi breyst í heimsmálunum. Meira
5. maí 2001 | Innlendar fréttir | 390 orð | ókeypis

Lónshæð upp á 575 metra dugar

FORSTJÓRI Landsvirkjunar, Friðrik Sophusson, segir að niðurstaða Þjórsáraveranefndar, um að skoða betur áhrif miðlunarlóns upp á 575 metra yfir sjávarmáli, sé jákvæð og viðunandi fyrir báða aðila ef heimild verði að lokum gefin fyrir þeim framkvæmdum. Meira
5. maí 2001 | Innlendar fréttir | 95 orð | ókeypis

Lýsa yfir stuðningi við sjómenn

Framkvæmdastjórn Starfsgreinasambands Íslands lýsir yfir fullum stuðningi við löglega kjarabaráttu sjómanna, þar sem reynt er að leysa úr uppsöfnuðum vanda kjaradeilna síðustu 10 ára, segir í ályktun sambandsins. Meira
5. maí 2001 | Akureyri og nágrenni | 221 orð | 1 mynd | ókeypis

Messusöngleikur frumfluttur og sýningar opnaðar

KIRKJULISTAVIKA verður sett í Akureyrarkirkju á morgun, sunnudag. Þetta er í sjöunda sinn sem Akureyrarkirkja og Listvinafélag Akureyrar standa að og fá til liðs við sig listafólk úr ýmsum áttum. Meira
5. maí 2001 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd | ókeypis

Mesta stytting yrði 69 km

ÞÆR þrjár leiðir sem bent er á sem hugsanlegar leiðir til að stytta landleiðina milli Reykjavíkur og Akureyrar í þingsályktunartillögu Halldórs Blöndal, þingmanns Sjálfstæðisflokks, og fleiri myndu stytta núverandi akveg um hringveginn um minnst 56 km en... Meira
5. maí 2001 | Innlendar fréttir | 120 orð | ókeypis

Mótorhjólakappakstur í Þorlákshöfn

FYRSTA endúrókeppni sumarsins, eða þolakstur á mótorhjólum, verður haldin í Þorlákshöfn í dag og hefst hún kl. 12 á hádegi. Níutíu og átta keppendur eru skráðir til keppni og hefur hún aldrei verið jafnfjölmenn og nú. Ræst verður í B-flokki kl. Meira
5. maí 2001 | Landsbyggðin | 78 orð | ókeypis

Mælt með Guðmundi Einarssyni

SKÓLARÁÐ Skálholtsskóla ákvað á fundi í fyrradag að mæla með því að Guðmundur Einarsson kennari verði ráðinn næsti rektor skólans. Sex sóttu um stöðuna. Meira
5. maí 2001 | Innlendar fréttir | 55 orð | ókeypis

Norrænn vefur fyrir símenntun

OPNAÐUR hefur verið norrænn vefur fyrir símenntun, idum.net. Vefurinn er unninn á vegum samstarfsverkefnisins IDUN II að frumkvæði FOVU, stjórnarhóps Norrænu ráðherranefndarinnar um símenntun. Vefslóð fyrstu útgáfu vefjarins er http://www.idun.net. Meira
5. maí 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 701 orð | 1 mynd | ókeypis

Ný sýn á skólastarfið

NÝR skóli í Grafarholti tekur til starfa í haust. Ekki er nóg með að skólinn sé nafnlaus, heldur á eftir að byggja hann auk þess sem ekki er vitað hversu margir nemendur verða í honum á fyrsta starfsárinu. Meira
5. maí 2001 | Suðurnes | 204 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýtt hverfi tengt veitukerfum

UNNIÐ hefur verið að lagningu frárennslis og hitaveitu að nýju byggingahverfi sem stendur sunnan Nýjalands í Garði. Meira
5. maí 2001 | Innlendar fréttir | 55 orð | ókeypis

OLÍS hækkar verð á bensíni

OLÍUVERZLUN Íslands ákvað í gær að fara að dæmi Olíufélagsins og hækka verð á bensíni til viðbótar þeirri hækkun sem ákveðin var um seinustu mánaðamót. Hækkanirnar eru sambærilegar hækkunum hjá Olíufélaginu sl. fimmtudag. Verð á bensíni hækkar um 3,40... Meira
5. maí 2001 | Innlendar fréttir | 947 orð | ókeypis

Olíufélagið fær viðbrögð frá viðskiptavinum vegna hækkunar

OLÍUVERZLUN Íslands hf. tilkynnti síðdegis í gær hækkun verðs á bensíni og olíu sem mun taka gildi í dag. Verð á bensíni hækkar um 3,40 kr. á lítra, gasolía hækkar um 2,90 kr., skipaolía um 2,50 kr. og svartolía um 2,20 kr. Meira
5. maí 2001 | Innlendar fréttir | 218 orð | ókeypis

Opið hús á Keflavíkurflugvelli

Í tilefni af því að fimmtíu ár eru liðin frá gerð varnarsamnings Íslands og Bandaríkjanna verður opið hús fyrir almenning í varnarstöðinni á Keflavíkurflugvelli klukkan 11-16 í dag, laugardag. Meira
5. maí 2001 | Innlendar fréttir | 303 orð | ókeypis

Rannsókn framundan á einstökum fyrirtækjum

SAMKEPPNISSTOFNUN hefur ákveðið að hefja rannsókn á einstökum fyrirtækjum í smásölu á matvörumarkaði í kjölfar niðurstaðna skýrslu sem stofnunin vann fyrir iðnaðar- og viðskiptaráðherra um matvörumarkaðinn og verðlagsþróun í smásölu á árunum 1996 til... Meira
5. maí 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 432 orð | 2 myndir | ókeypis

Rífandi stemmning

HAMRASKÓLI fór með sigur af hólmi í spurningakeppni milli grunnskóla í Grafarvogi og Mosfellsbæ, sem haldin var í Borgarholtsskóla í fyrrakvöld í rífandi stemmningu. Meira
5. maí 2001 | Innlendar fréttir | 162 orð | ókeypis

Ríkið styður Manitoba-háskóla áfram

SKRIFAÐ hefur verið undir samning milli háskólans í Manitoba í Kanada og ríkisstjórnar Íslands um fjárstuðning við íslenskudeild háskólans og hina íslensku deild bókasafns skólans. Meira
5. maí 2001 | Miðopna | 1425 orð | 4 myndir | ókeypis

Samkeppni minnkaði í kjölfar samruna og álagning jókst

VALGERÐUR Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, kynnti í gær helstu niðurstöður skýrslu Samkeppnisstofnunar sem ráðherra óskaði eftir fyrir tæpu ári um matvörumarkaðinn og verðlagsþróun í smásölu 1996 til 2000. Meira
5. maí 2001 | Erlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjö ára aðlögunarfrestur á fasteignakaupum

VÆNTANLEG ný aðildarríki Evrópusambandsins (ESB) munu geta sett hömlur við kaupum borgara annarra ESB-ríkja á fasteignum og landi í allt að sjö ár eftir inngöngu viðkomandi ríkja í sambandið, samkvæmt tillögum sem framkvæmdastjórn ESB birti í gær. Meira
5. maí 2001 | Innlendar fréttir | 62 orð | ókeypis

Smásöluálagning allt að 157%

ÁLAGNING smásala á innfluttum jarðarberjum sl. miðvikudagsmorgun var 68,4-157% en þá var gerð könnun á kílóverði jarðarberja í nokkrum stórmörkuðum í Reykjavík. Það var síðan borið saman við verð á jarðarberjum í Ósló og Kaupmannahöfn. Meira
5. maí 2001 | Landsbyggðin | 327 orð | ókeypis

Sprettuspá svipuð og síðustu ár

PÁLL Bergþórsson, fyrrverandi veðurstofustjóri, gerir jafnan sprettuspá á vorin. Meira
5. maí 2001 | Miðopna | 111 orð | ókeypis

Staðfest að heildsalar hafa ekki hækkað verð

"VIÐ fögnum því að það skuli loksins vera komin niðurstaða í þessari rannsókn sem lengi hefur verið beðið eftir," segir Stefán S. Guðjónsson, framkvæmdastjóri Samtaka verslunarinnar - FÍS, um skýrslu Samkeppnisstofnunar um matvörumarkaðinn. Meira
5. maí 2001 | Erlendar fréttir | 239 orð | ókeypis

Starfslið drottningar vill bætt kjör

DANSKA hirðin hvatti í gær stjórnmálamenn til þess að sjá til þess að kjör starfsfólks Danadrottningar verði færð til nútímalegs horfs. Meira
5. maí 2001 | Suðurnes | 84 orð | ókeypis

Stækkun Gerðaskóla boðin út

HREPPSNEFND Gerðahrepps auglýsir um helgina útboð á stækkun Gerðaskóla. Verkinu á að vera lokið í júlí 2002. Að sögn Sigurðar Jónssonar sveitarstjóra vantar fjórar skólastofur til þess að hægt sé að uppfylla ákvæði laga um einsetningu grunnskólans. Meira
5. maí 2001 | Landsbyggðin | 99 orð | 1 mynd | ókeypis

Sýnir ljósmyndasamsetningar

Blönduósi - Bjarni Helgason hefur opnað sýningu á ljósmyndasamsetningum, undir heitinu Ljósmyndlist, á kaffihúsinu Við árbakkann á Blönduósi. Er þetta fyrsta sýning hans. Bjarni er að útskrifast sem grafískur hönnuður frá Listaháskóla Íslands. Meira
5. maí 2001 | Innlendar fréttir | 96 orð | ókeypis

Tal GSM-símtöl og SMS á þrjár krónur

TAL á þriggja ára afmæli í dag, 5. maí. Af því tilefni býður Tal viðskiptavinum að hringja sín á milli fyrir aðeins 3 kr. á mínútu. Sömuleiðis kostar aðeins 3 kr. að senda SMS-textaskilaboð. Meira
5. maí 2001 | Suðurnes | 123 orð | ókeypis

Tilboð frá starfsfólki SBK metið

BÆJARYFIRVÖLD í Reykjanesbæ hafa ekki tekið afstöðu til tilboðs starfsmanna SBK í hlutabréf bæjarins í fyrirtækinu. Bæjarstjóri hyggst greina frá mati á tilboðinu á næsta bæjarráðsfundi. SBK hf. Meira
5. maí 2001 | Innlendar fréttir | 154 orð | ókeypis

Tollar lækka um tæpan helming

RÍKISSTJÓRNIN veitti landbúnaðarráðherra í gær heimild til að leggja fram frumvarp um lækkun á tollum á grænmeti og ávöxtum. Meira
5. maí 2001 | Akureyri og nágrenni | 32 orð | ókeypis

Tónleikar gítardeildar

TÓNLEIKAR gítardeildar Tónlistarskólans á Akureyri verða haldnir í sal Brekkuskóla (gagnfræðaskólahúsinu) á morgun, sunnudaginn 6. maí, kl. 15. Þar flytja nemendur á öllum stigum blandaða dagskrá. Meira
5. maí 2001 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd | ókeypis

Um 75% hærra verð hér en í nágrannalöndum

RÚMLEGA 75% hærra innkaupsverð er á tilteknum grænmetis- og ávaxtategundum hér á landi hjá alþjóðlegri hótelkeðju, Radisson SAS, sé miðað við fimm nágrannalönd. Meira
5. maí 2001 | Innlendar fréttir | 144 orð | ókeypis

Útgjöld LÍN hækka um 470 milljónir króna

ÚTGJÖLD Lánasjóðs íslenskra námsnanna aukast verulega vegna lækkunar á gengi krónunnar. Gengislækkunin hefur einnig áhrif á efnahag námsmanna erlendis sem þurfa að greiða skólagjöld. Framfærslulán til námsmanna sem stunda nám erlendis eru gengistryggð. Meira
5. maí 2001 | Innlendar fréttir | 343 orð | ókeypis

Varnarstöðin getur ekki verið minni en hún er

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra kveðst ekki telja að gerðar verði breytingar á varnarsamningi Íslands og Bandaríkjanna á næstunni og leggur áherslu á að varnarstöðin í Keflavík sé hér á landi vegna sameiginlegra hagsmuna þjóðanna tveggja. Meira
5. maí 2001 | Erlendar fréttir | 304 orð | ókeypis

Veldur Bandaríkjastjórn "verulegum vonbrigðum"

BANDARÍKJAMENN misstu á fimmtudag sæti sitt í mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna, sem þeir hafa haldið frá stofnun nefndarinnar árið 1947. Meira
5. maí 2001 | Innlendar fréttir | 827 orð | 2 myndir | ókeypis

Verðbólgan 5,7% í ár en síðan minnkandi

"SEÐLABANKINN spáir því að verðbólga á seinni hluta þessa árs geti orðið allt að 6% og verði 5,7% yfir árið. Úr því er líklegt að verðbólga minnki samfara því að spennan í hagkerfinu hjaðnar," segir m.a. Meira
5. maí 2001 | Innlendar fréttir | 715 orð | 2 myndir | ókeypis

Verkið nærri tvöfalt dýrara en áætlað var

KOSTNAÐUR Alþingis vegna framkvæmda við skrifstofuhúsnæði þess við Austurstræti 8-10 og 10A var 249,9 milljónir króna. Áætlaður kostnaður var hins vegar 133 milljónir. Kostnaðurinn varð því næstum tvöfalt hærri en áætlanir höfðu gert ráð fyrir. Meira
5. maí 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 210 orð | 1 mynd | ókeypis

Verslun ÁTVR í Spönginni

Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins opnaði verslun í Spönginni 31 í Grafarvogi í gær og kynnti um leið nýtt útlit sem undirstrikar aukna áherslu á vínsölu fremur en áfengissölu. Meira
5. maí 2001 | Akureyri og nágrenni | 59 orð | 1 mynd | ókeypis

Vélgæslunámskeið við nyrsta haf

Grímsey-Að lokinni páskahátíðinni var haldið í annað sinn vélgæslumannanámskeið hér í Grímsey. Þetta eru réttindi sem allir verða að afla sér ef þeir ætla að stunda veiðar á smábátum. Þátttakendur voru 11 karlmenn og ein kona. Meira
5. maí 2001 | Innlendar fréttir | 1173 orð | 2 myndir | ókeypis

Vélinni gefið nafnið Björn Pálsson

Cessna 180-flugvélin TF-HIS þjónaði í áratugi sem sjúkraflugvél í eigu Björns Pálssonar. Hún hefur nú gengið í endurnýjun lífdaga. Jóhannes Tómasson fylgdist með athöfn þegar henni var gefið nafn og rifjar upp atriði úr starfi Björns. Meira
5. maí 2001 | Innlendar fréttir | 458 orð | ókeypis

Viljum skoða hvað gerðist á markaðinum

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra sagðist ætla að beita sér fyrir því að skoðað yrði hvað gerðist nákvæmlega á gjaldeyrismarkaðinum sl. miðvikudag þegar gengið féll um 6%. Meira
5. maí 2001 | Landsbyggðin | 161 orð | 1 mynd | ókeypis

Vortónleikar Freyjukórsins

Borgarfirði -Það má orða það þannig að Freyjukórinn syngi án afláts og geti ekki hætt. Eftir tónleika í Reykholtskirkju á laugardag tók kórinn lagið á tröppum kirkjunnar undir glampandi vorsól og streymdu þá að ferðamenn úr rútum sem áttu leið um. Meira
5. maí 2001 | Suðurnes | 382 orð | 2 myndir | ókeypis

Það varð til einn og einn bátur

REYKJANESBÆR hefur eignast safn bátalíkana sem Grímur Karlsson í Njarðvík, fyrrverandi skipstjóri, hefur gert. Safninu verður komið upp í Duus-húsunum og opnað í haust. Meira
5. maí 2001 | Innlendar fréttir | 490 orð | 2 myndir | ókeypis

Þörf fyrir eftirlit þótt kalda stríðinu sé lokið

SAMSTARF Íslendinga og Bandaríkjamanna í varnarmálum undanfarin 50 ár á sér ekki síst rætur í sameiginlegum gildum eins og vestrænu lýðræði og virðingu fyrir sjálfstæði og hagsmunum annarra þjóða. Meira
5. maí 2001 | Landsbyggðin | 108 orð | 1 mynd | ókeypis

Ævintýraferð á Snæfellsnes

Ólafsvík -Samræmdu prófunum lauk í síðustu viku, sem kunnugt er, og fóru þá margir 10. bekkingar í ferðalag af því tilefni. Nemendur Sandvíkurskóla á Selfossi brugðu sér, ásamt kennurum, á Snæfellsnesið. Meira

Ritstjórnargreinar

5. maí 2001 | Staksteinar | 380 orð | 2 myndir | ókeypis

Fjárreiður stjórnmálaflokka

JÓN Steinsson skrifar á deiglan.com pistil þar sem hann fjallar um fjárreiður stjórnmálaflokkanna eða leyndardóminn mikla eins og hann kallar þær í fyrirsögn. Meira
5. maí 2001 | Leiðarar | 789 orð | ókeypis

VARNARSAMSTARF Í 50 ÁR

Við Íslendingar höfum átt afar náið stjórnmálalegt samstarf við Bandaríkin frá stofnun íslenzka lýðveldisins. Raunar var forsenda fyrir stofnun þess viðurkenning Bandaríkjastjórnar. Þegar hún var fengin fylgdu aðrar þjóðir á eftir. Meira

Menning

5. maí 2001 | Menningarlíf | 99 orð | ókeypis

Álafosskórinn heldur vortónleika

ÁLAFOSSKÓRINN í Mosfellsbæ heldur árlega vortónleika sína í Árbæjarkirkju í dag, laugardag, kl. 17 og í Varmárskóla miðvikudaginn 9. maí kl. 20. Meira
5. maí 2001 | Menningarlíf | 64 orð | 1 mynd | ókeypis

Ástin í Víðistaðakirkju

KÓR Átthagafélags Strandamanna í Reykjavík heldur tónleika í Víðistaðakirkju í Hafnarfirði, sunnudag, kl. 17. Kórinn flytur innlend og erlend lög. Meira
5. maí 2001 | Menningarlíf | 46 orð | 1 mynd | ókeypis

Burtfararpróf frá FÍH

ÚLFHILDUR Guðmundsdóttir lýkur burtfararprófi í klassískum píanóleik frá FÍH með tónleikum í sal FÍH, Rauðagerði 27, í dag, laugardag, kl. 17. Kennari hennar er Svana Víkingsdóttir. Meira
5. maí 2001 | Fólk í fréttum | 114 orð | 1 mynd | ókeypis

Enn er barist

Leikstjóri Alan Mehrez. Aðalhlutverk Daniel Bernhardt, Pat Morita. Bandaríkin 1997. Bergvík. (95 mín) Bönnuð innan 16 ára. Meira
5. maí 2001 | Fólk í fréttum | 690 orð | 2 myndir | ókeypis

Eyjólfur Simon og Stefán Garfunkel

Þetta er fyrir þig, frú Robinson. Birgir Örn Steinarsson spjallaði við Eyjólf Kristjánsson og Guðrúnu Gunnarsdóttur um tónleika kvöldsins. Meira
5. maí 2001 | Menningarlíf | 36 orð | ókeypis

Frumsamin verk á skólatónleikum

VORTÓNLEIKAR Tónvers Tónlistarskóla Kópavogs verða í Salnum í dag, laugardag, kl. 17. Efnisskráin samanstendur öll af frumsömdum verkum eftir nemendur skólans og gesti þeirra úr tónfræðadeild Tónlistarskólans í Reykjavík. Meira
5. maí 2001 | Fólk í fréttum | 247 orð | 1 mynd | ókeypis

Geðveikur dansleikur í Iðnó

GEÐVEIKUM dögum lýkur í dag með "geðveikum dansleik" í Iðnó, þar sem Magga Stína og Hringirnir munu leika fyrir dansi auk þess sem ýmis skemmtiatriði verða á boðstólum. Dansleikurinn er öllum opinn. Meira
5. maí 2001 | Fólk í fréttum | 948 orð | 3 myndir | ókeypis

Hinn gullni meðalvegur

Það styttist í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Birgir Örn Steinarsson ræddi við Einar Bárðarson um undirbúninginn. Meira
5. maí 2001 | Fólk í fréttum | 156 orð | 1 mynd | ókeypis

Hver verða örlög Destiny's Child?

STÚLKNATRÍÓIÐ vinsæla Destiny's Child hefur ekki undan að kveða niður þrálátan orðróm um að leiðtoginn, aðalsöngspíran, lagahöfundurinn og upptökustjórinn, Beyonce Knowles, hafi hug á að slíta samstarfinu innan tíðar. Meira
5. maí 2001 | Menningarlíf | 56 orð | ókeypis

Hönnunarsýning í Listgreinahúsi KHÍ

NEMENDUR við hönnunar- og smíðaval Kennaraháskóla Íslands halda sýningu á vinnu sinni í Listgreinahúsi skólans í Skipholti 37 í dag, laugardag, og sunnudag frá kl. 13-17 báða dagana. Meira
5. maí 2001 | Menningarlíf | 68 orð | ókeypis

Innivera hjá Sævari Karli

HLÍF Ásgrímsdóttir opnar myndlistarsýninguna Innnivera í Gallerí Sævars Karls í dag, laugardag, kl. 14. Á sýningunni verða vatnslitmyndir, ljósmyndir og skúlptúr. Meira
5. maí 2001 | Menningarlíf | 85 orð | ókeypis

Íslendingar sýna í Ósló

HEKLA Björk Guðmundsdóttir opnar sýningu í Is kunst gallery í Ósló í dag, laugardag. Titill sýningarinnar er "Með kindum" og samanstendur af 16 olíumálverkum sem unnin eru á þessu ári. Meira
5. maí 2001 | Menningarlíf | 67 orð | ókeypis

Léttsveit og lögregla í Grundarfirði

KVENNAKÓRINN Léttsveit Reykjavíkur og Lögreglukór Reykjavíkur halda sameiginlega tónleika í Grundarfjarðarkirkju í dag, laugardag, kl. 17. Á efnisskrá kóranna eru íslensk og erlend lög. Lögreglukórinn flytur t.d. Meira
5. maí 2001 | Fólk í fréttum | 445 orð | 2 myndir | ókeypis

Lifandi tónlist og tangóhetjur

TANGÓHÁTÍÐIR eru haldnar reglulega í öllum stórborgum Evrópu þar sem tangódansarar frá öllum heimshornum hittast til að læra tangó og skemmta sér. En í dag hefst fyrsta tangóhátíðin sem haldin er á Íslandi og stendur hún til 13. maí. Meira
5. maí 2001 | Menningarlíf | 281 orð | 1 mynd | ókeypis

Listin fellir ósýnilega múra

KIRKJULISTAHÁTÍÐ 2001 verður haldin í Hallgrímskirkju í Reykjavík dagana 24. maí til 4. júní. Yfirskrift hátíðarinnar er "... og múrar falla ... Meira
5. maí 2001 | Menningarlíf | 352 orð | 1 mynd | ókeypis

Ljóð með hljóðum, söng og dansi

LISTAMENNIRNIR Cecilia Zwick Nash, Poul Halberg og Steen E. Koerner mynda einstakt tríó. Þau ferðast um í heimi ljóða Jørgens Nash og gefa þeim líf með hljóðum, söng, orðum, tónlist og dansi. Í dag kl. 17. Meira
5. maí 2001 | Menningarlíf | 228 orð | 1 mynd | ókeypis

Ljósi varpað á stöðu teiknara

SÝNING á verkum norskra teiknara verður opnuð í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsi í dag, laugardag, kl. 16. Meira
5. maí 2001 | Menningarlíf | 33 orð | ókeypis

Námskeið hjá LHÍ

NÁMSKEIÐIÐ í gerð þrívíðra verka, blönduð tækni, hefst miðvikudaginn 21. maí. Kennari er Hrafnhildur Sigurðardóttir myndlistarmaður. Þá hefst einnig námskeið í vatnslitamálun undir stjórn Torfa Jónssonar myndlistarmanns. Meira
5. maí 2001 | Fólk í fréttum | 724 orð | 1 mynd | ókeypis

Orðanna hljóðan

Haugbrot - glefsur úr neó-reykvískum raunveruleika, geislaplata Megasar og hjálparkokka. Megas les úr eigin skáldverkum við undirleik valinkunnra tónlistarmanna. Meira
5. maí 2001 | Fólk í fréttum | 108 orð | 3 myndir | ókeypis

Píkusögur í Borgarleikhúsinu

UM SÍÐUSTU helgi var frumsýnt leikrit sem ber hið ögrandi nafn Píkusögur. Verkið hefur þegar vakið mikla athygli fyrir opinská efnistök og óvenjulega framsetningu sem sögð er fremur líkjast uppistandi en hefðbundinni leikuppfærslu. Meira
5. maí 2001 | Fólk í fréttum | 622 orð | 1 mynd | ókeypis

"Sterkir, góðir og hollir hafrar"

Hljómsveitin Kalk, áður Klamedía X, hefur gefið út hljómdiskinn Tímaspursmál og ætlar að fagna því með tónleikum á Gauknum í kvöld. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við Braga Valdimar Skúlason gítarleikara vegna þessa. Meira
5. maí 2001 | Menningarlíf | 102 orð | ókeypis

Ropi í Nýlistasafninu

ROPI er yfirskrift myndlistarsýningar sem opnuð verður Nýlistasafninu í dag, laugardag, kl.16. Í SÚM sal og á palli er Anna Líndal að velta fyrir sér gjaldföllnu gildismati og notar til þess myndband, ljósmyndir, mublur, þræði, handverk og skrautmuni. Meira
5. maí 2001 | Fólk í fréttum | 401 orð | 1 mynd | ókeypis

Slóvensk pylsa og happasvitaband

LOKALEIKUR Íslandsmótsins í handbolta fer fram í dag á Akureyri þar sem KA og Haukar berjast um titilinn. Guðjón Valur Sigurðsson í KA hefur verið markaglaður og áberandi í keppninni og hann segist vera bæði spenntur og fullur tilhlökkunar fyrir leikinn. Meira
5. maí 2001 | Menningarlíf | 140 orð | ókeypis

Styrkur til Nesstofu

TANNLÆKNAFÉLAG Íslands afhenti nýlega Margréti Hallgrímsdóttur þjóðminjaverði f.h. Nesstofusafns, styrk að upphæð ein milljón króna. Tilefnið er að Nesstofusafn hefur tekið við minjasafni félagsins til eignar, skráningar og geymslu. Meira
5. maí 2001 | Menningarlíf | 86 orð | 1 mynd | ókeypis

Tilfinningar nútímafólks

Á LEIÐINNI heitir sýning, sem Iréne Jensen opnar í sal félagsins Íslensk grafík, Tryggvagötu 17 Hafnarhúsinu (hafnarmegin) í dag, laugardag, kl. 16. Myndirnar eru ImagOn ætingar, sem er ný listgrafíktækni, sem byggist á ljósmynda- og djúpþrykkstækni. Meira
5. maí 2001 | Menningarlíf | 54 orð | 1 mynd | ókeypis

Tónleikar til styrktar orgelsjóði

TÓNLEIKAR kóra Grafarvogskirkju verða í kirkjunni á morgun, sunnudag, kl. 17. Kórarnir eru Kór Grafarvogskirkju, undir stjórn Harðar Bragasonar, Krakkakór og Barna- og unglingakór, undir stjórn Oddnýjar Þorsteinsdóttur. Meira
5. maí 2001 | Menningarlíf | 133 orð | 1 mynd | ókeypis

Uppstillingar með tilbrigðum

JÓN Reykdal og Jóhanna Þórðardóttir opna sýningu á málverkum í Ásmundarsal og Gryfju Listasafns ASÍ í dag, laugardag, kl. 15. Jón sýnir uppstillingar með ýmsum tilbrigðum og myndir þar sem konan er í öndvegi. Meira

Umræðan

5. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 37 orð | 1 mynd | ókeypis

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Á morgun, sunnudaginn 6. maí, verður fimmtugur Theodór Magnússon. Hann mun ásamt eiginkonu sinni, Helgu Margréti Guðmundsdóttur , taka á móti gestum í Frímúrarasalnum að Bakkastíg 16, Njarðvík, í dag laugardaginn 5. maí, milli kl.... Meira
5. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 30 orð | 1 mynd | ókeypis

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Í dag, laugardaginn 5. maí, verður sjötugur Kjartan Þór Ingvarsson, fyrrv. vélvirki og verktaki, Ásbraut 3, Kópavogi. Eiginkona hans er Bjarndís Helgadóttir. Þau verða að heiman á... Meira
5. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 35 orð | 1 mynd | ókeypis

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Á morgun, sunnudaginn 6. maí, verður sjötugur Gunnar H. Stephensen, starfsmaður Fossvogskirkju . Hann og eiginkona hans, Hadda Benediktsdóttir, og fjölskylda taka á móti gestum á afmælisdaginn kl. Meira
5. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 34 orð | 1 mynd | ókeypis

80 ÁRA afmæli .

80 ÁRA afmæli . Nk. mánudag 7. maí verður áttræð Hrefna Magnúsdóttir frá Kirkjulækjarkoti í Fljótshlíð. Hún tekur á móti vinum og vandamönnum í neðri sal Fíladelfíu, Hátúni 2, í dag, 5. maí, frá kl.... Meira
5. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 32 orð | ókeypis

Á SJÓ

Fer eg yfir flötinn blá, flýg á léttum bárum, máni horfir mig einn á, mænir loft í tárum. Bátur vaggar öldum á eins og fugl í sárum, skína í lofti skúrir grá, skvettist froða af árum. Meira
5. maí 2001 | Aðsent efni | 906 orð | 1 mynd | ókeypis

Eigendur sparisjóðanna fundnir?

Frumvarpið er gallað og verði það samþykkt í óbreyttri mynd, segir Gunnlaugur Kristinsson, opnar það möguleika fyrir verulegar tilfærslur fjármagns. Meira
5. maí 2001 | Aðsent efni | 327 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjárfestingar í ruslatunnuna?

Venjulegt heimili getur með þessu móti, segir Hrannar Björn Arnarsson, nýtt 30-40% af því sem áður varð sóuninni að bráð. Meira
5. maí 2001 | Aðsent efni | 868 orð | 1 mynd | ókeypis

Forysturíkið Ísland

Hin pólitíska yfirlýsing ríkisstjórnar Íslands um að verða fyrsta vetnisríki veraldar, segir Hjálmar Árnason, hefur hleypt af stað skriðu sem ekki verður stöðvuð. Meira
5. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 434 orð | 1 mynd | ókeypis

Fórnarkostnaður?

ÞJÓÐINNI fjölgar og skapa þarf störf. Þróunin er samt þannig að í mörgum atvinnugreinum verður að flytja inn útlendinga til þess að vinna störfin sem verið er að skapa innanlands að því er sagt er fyrir Íslendinga. Menn flýja sveitir landsins og frá sk. Meira
5. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 559 orð | ókeypis

Fyrirspurnir

ÉG vildi gjarnan fá rökræna skýringu á því hjá Morgunblaðinu, hvers vegna ekki má birta frumsamin erfiljóð, sem taka yfir 1 blað A-4, þegar minningargreinar af sömu lengd eru birtar orðalaust. Er bundið mál á Íslandi orðið minna virði en óbundið? Meira
5. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 18 orð | 1 mynd | ókeypis

GULLBRÚÐKAUP.

GULLBRÚÐKAUP. Í dag, laugardaginn 5. maí, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Þóra Sigurjónsdóttir og Atli Ágústsson, Engihjalla 3,... Meira
5. maí 2001 | Aðsent efni | 1398 orð | 1 mynd | ókeypis

Hættuleg leið í skipulagsmálum

Aðferðafræðin er tákn nýrra tíma í íslensku samfélagi, segir Ásmundur Stefánsson, þar sem máttur peninganna skal öllu ráða. Meira
5. maí 2001 | Aðsent efni | 186 orð | 1 mynd | ókeypis

Líf í bæn

Hugur Guðs, kærleikur og náð er meiri, segir Sigurbjörn Þorkelsson, en hugarafl okkar kann að ná. Meira
5. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 850 orð | ókeypis

(Matt. 10, 12.)

Í dag er laugardagur 5. maí, 125. dagur ársins 2001. Orð dagsins: Því að þeim, sem hefur, mun gefið verða, og hann mun hafa gnægð, en frá þeim, sem eigi hefur, mun tekið verða jafnvel það, sem hann hefur. Meira
5. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 576 orð | 1 mynd | ókeypis

Merkar náttúruminjar eyðilagðar: stuðlaberg brotið niður

MIG langar til að rifja upp fyrir þér, lesandi góður, að fyrir um 10 árum fannst undurfagurt stuðlaberg rétt við bæjardyr Reykjavíkur, nánar tiltekið í mynni Seljadals skammt austan við Hafravatn. Meira
5. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 203 orð | ókeypis

Saga fyrir sægreifa

PÉTUR og Páll áttu sinn landskikann hvor og þar spruttu ber í svo miklu magni að landið virtist svart tilsýndar. Mikill og góður markaður var fyrir ber og sáu þeir félagar sér leik á borði að hagnast vel á berjatínslu. Meira
5. maí 2001 | Aðsent efni | 836 orð | 1 mynd | ókeypis

Sannleikurinn gjörir yður frjálsa

Það var dapurlegt að verða vitni að þögn tveggja fyrrverandi heilbrigðismálaráðherra, segir Jóhann Tómasson, þegar málið var til umfjöllunar á Alþingi. Meira
5. maí 2001 | Aðsent efni | 525 orð | 1 mynd | ókeypis

Skipaiðnaðurinn er ekki styrktur

Þessi þróun er ekki einkamál skipaiðnaðarins, segir Ingólfur Sverrisson, hún snertir einnig sjávarútveginn með beinum hætti. Meira
5. maí 2001 | Aðsent efni | 884 orð | 1 mynd | ókeypis

Sterk og vaxandi vísindagrein

Atferlisfræði er sterk og vaxandi vísindagrein, segir Ragnar S. Ragnarsson, sem hefur í áratugi reynst árangursrík við að bæta hag manna og málleysingja. Meira
5. maí 2001 | Aðsent efni | 505 orð | 1 mynd | ókeypis

Undarleg fjármálaráðgjöf

Það er því af og frá, segir Hrafn Magnússon, að lífeyrissjóðirnir beri ábyrgð á lækkun krónunnar. Meira
5. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 435 orð | ókeypis

Víkverji er þeirrar skoðunar að hér...

Víkverji er þeirrar skoðunar að hér á landi vanti skemmtilegan ávaxta- og grænmetismarkað eins og hefð er fyrir víða erlendis. Það er vísir að svona markaði á sumrin í Mosfellsdalnum. Meira
5. maí 2001 | Aðsent efni | 603 orð | 1 mynd | ókeypis

(Þjóð)garðurinn Skrúður

Hið sterka svipmót Skrúðs, segir Brynjólfur Jónsson, er einstakt hér á landi. Meira

Minningargreinar

5. maí 2001 | Minningargreinar | 1181 orð | 1 mynd | ókeypis

BJÖRGÓLFUR JÓNSSON

Björgólfur Jónsson fæddist á Þorvaldsstöðum í Breiðdal 29. nóvember 1919. Hann lést á sjúkrahúsinu á Norðfirði 23. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Jón Björgólfsson, bóndi á Þorvaldsstöðum, f. 5.3. 1881, d. 10.5. Meira  Kaupa minningabók
5. maí 2001 | Minningargreinar | 2628 orð | 1 mynd | ókeypis

Bragi Magnússon

Bragi Magnússon fæddist á Ísafirði 14. janúar 1917. Hann andaðist á Sjúkrahúsi Siglufjarðar 24. apríl sl. eftir langvarandi vanheilsu. Foreldrar hans voru Jóhanna Amalía Jónsdóttir ljósmóðir, f. 7. okt. 1885 í Tjaldanesi við Arnarfjörð, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
5. maí 2001 | Minningargreinar | 595 orð | 1 mynd | ókeypis

EIRÍKUR STEFÁNSSON

Eiríkur Stefánsson kennari fæddist á Laugarvöllum í Jökuldal 19. janúar 1901. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir í Reykjavík 8. apríl síðastliðinn og fór útför hans fram frá Grafarvogskirkju 11. apríl. Meira  Kaupa minningabók
5. maí 2001 | Minningargreinar | 694 orð | 1 mynd | ókeypis

Emilía Böðvarsdóttir

Emilía (Emma) Böðvarsdóttir fæddist 31. desember 1926 á Bæ í Hrútafirði. Hún lést á Vífilsstaðaspítala á páskadag, 15. apríl síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
5. maí 2001 | Minningargreinar | 5629 orð | 1 mynd | ókeypis

HALLUR SIGURÐSSON

Hallur Sigurðsson fæddist á Sauðárkróki 11. maí 1953. Hann lést laugardaginn 28. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Guðrún Steinsdóttir, f. á Hrauni á Skaga 4.9. 1916, d. 7.3. 1999, og Sigurður Jónsson, f. á Reynistað 4.9. 1917. Meira  Kaupa minningabók
5. maí 2001 | Minningargreinar | 3056 orð | 1 mynd | ókeypis

ÍDA ELVÍRA ÓSKARSDÓTTIR

Ída Elvíra Óskarsdóttir, húsfrú í Háengi 15 á Selfossi, hárgreiðslumeistari og fyrrverandi bóndi í Tungu í Gaulverjabæjarhreppi, fæddist 4. júlí 1932 í Kaupmannahöfn. Hún lést á Sjúkrahúsi Suðurlands fimmtudaginn 26. apríl síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
5. maí 2001 | Minningargreinar | 383 orð | 1 mynd | ókeypis

RÓSA MARÍA BERGSTEINSDÓTTIR

Rósa María Bergsteinsdóttir fæddist í Neskaupstað 15. maí 1980. Hún lést 17. apríl síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Norðfjarðarkirkju 26. apríl. Meira  Kaupa minningabók
5. maí 2001 | Minningargreinar | 2479 orð | 1 mynd | ókeypis

Sturlaugur Einar Ásgeirsson

Sturlaugur Einar Ásgeirsson fæddist á Landspítalanum 15. október 1983. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 25. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans eru Ásgeir Sigmarsson, f. 10. janúar 1962, og Hansína Sturlaugsdóttir, f. 22. desember 1964. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 156 orð | ókeypis

ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar MAÍ 2001 Mánaðargreiðslur...

ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar MAÍ 2001 Mánaðargreiðslur Elli-/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 18.424 Elli-/örorkulífeyrir hjóna 16.582 Tekjutrygging ellilífeyrisþega óskert 31.679 Tekjutrygging örorkulífeyrisþega, óskert 32. Meira
5. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 215 orð | 1 mynd | ókeypis

Ánægðir gestir úr Vesturheimi

Hjónin Rod Andree, og eiginkona hans, Heather Andree, voru að versla í stórmarkaði varnarliðsmanna á Keflavíkurflugvelli þar sem hægt er að kaupa flest annað en matvörur, sem eru seldar í öðrum verslunum. Meira
5. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 1242 orð | 1 mynd | ókeypis

Einhliða tenging við evru er óraunhæf

EKKI verður annað séð en eina leiðin fyrir Ísland til að tengjast evrunni sé með því að ganga í Evrópusambandið, að sögn Más Guðmundssonar, aðalhagfræðings Seðlabanka Íslands. Hann segir að einhliða tenging krónunnar við evruna sé óraunhæfur kostur. Meira
5. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 3369 orð | 2 myndir | ókeypis

Farsælt varnarsamstarf kallar á verkaskiptingu

SIGMUND, hinn ágæti teiknari og stjórnmálarýnir Morgunblaðsins, setur mig gjarnan í brynju á myndum sínum. Meira
5. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 1727 orð | 2 myndir | ókeypis

Fimmtungur þjóðartekna þegar mest var

Íslendingar kröfðust aldrei greiðslu fyrir að leggja til land undir bandarísku varnarstöðina hér. En beinar og óbeinar tekjur hafa verið miklar af veru þess. Kristján Jónsson kynnti sér efnahagsþáttinn. Meira
5. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 673 orð | ókeypis

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 4.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 4.5.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Steinbítur 118 118 118 11 1,298 Und. Meira
5. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 170 orð | ókeypis

Fitch gefur Landsbanka góða einkunn

FINCH, alþjóðlegalánshæfismatsfyrirtækið gefur Landsbanka Íslands hf. lánshæfiseinkunnina A fyrir langtímalán og F1 fyrir skammtímalán en einkunnin F1 er hæsta einkunn sem fyrirtækið gefur. Meira
5. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 365 orð | 1 mynd | ókeypis

Hávaðinn hefur vanist

HJÓNIN Halldís Bergþórsdóttir og Tómas Tómasson, fyrrverandi sparisjóðsstjóri og bæjarstjórnarmaður, hafa búið í Keflavík frá því á sjötta áratugnum og því verið grannar varnarliðsins nánast frá upphafi. Meira
5. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 184 orð | 1 mynd | ókeypis

Hermönnum hefur fækkað um 40% frá 1990

Um 1.900 hermenn eru nú starfandi í varnarliðinu á Keflavíkurflugvelli. Þeim hefur fækkað í takt við þann niðurskurð sem fram hefur farið í varnarstöðinni. Heildarfjöldi íbúa á Keflavíkurvelli hefur hins vegar farið vaxandi. Meira
5. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 777 orð | 2 myndir | ókeypis

Horfum út fyrir heimamarkaðinn

NÚ ER ljóst að fyrirhugaður samruni Vífilfells og Sólar-Víking mun verða að veruleika þar sem fyrir liggur að Samkeppnisstofnun gerir ekki athugasemdir við hann. Þorsteinn M. Jónsson, forstjóri Vífilfells, á 55% hlut í hinu sameinaða félagi, Kaupþing hf. Meira
5. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 5271 orð | 2 myndir | ókeypis

Íslendingar leita öryggis 1939-1951

Þór Whitehead sagnfræðiprófessor gerir í samtali við Ásgeir Sverrisson grein fyrir þeim erfiðu úrlausnarefnum sem íslenskir stjórnmálamenn stóðu frammi fyrir þegar leið frá lokum síðari heimsstyrjaldar. Meira
5. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 85 orð | ókeypis

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.078,99 -0,82 FTSE 100 5.870,30 1,81 DAX í Frankfurt 6.138,28 0,81 CAC 40 í París 5. Meira
5. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 1177 orð | 3 myndir | ókeypis

"Að aðrir megi lifa" - Björgunarsveitir varnarliðsins í hálfa öld

FLUG varnarliðsins er að mestu yfir sjó og verður það að ráða yfir fljótvirkum og öruggum björgunartækjum ef slys ber að höndum. Hefur varnarliðið frá upphafi haft mikinn viðbúnað til leitar- og björgunarstarfa á Keflavíkurflugvelli. Meira
5. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 902 orð | 1 mynd | ókeypis

"Alþjóðasamstarf höfðar til ungs fólks"

Alda Sigurðardóttir er 27 ára stjórnmálafræðingur og varaformaður Varðbergs, félags ungs áhugafólks um vestræna samvinnu. Hún segir samtökin kjörinn vettvang fyrir áhugafólk um alþjóðastjórnmál og telur að yngra fólk mætti sýna íslenskum öryggis- og varnarmálum meiri áhuga. Meira
5. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 61 orð | 1 mynd | ókeypis

"FRUMSKYLDA SJÁLFSTÆÐRAR ÞJÓÐAR ER AÐ SJÁ LANDI SÍNU FYRIR VÖRNUM"

Hálf öld er í dag, 5. maí, liðin frá því að tvíhliða varnarsamningur Íslands og Bandaríkjanna var undirritaður í Reykjavík. Meira
5. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 961 orð | 1 mynd | ókeypis

"Lagaramminn er skýr og samskiptin traust"

Sverrir Haukur Gunnlaugsson, ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu, segir frá þeim umfangsmiklu samskiptum sem einkenna varnarsamstarf Íslendinga og Bandaríkjamanna. Meira
5. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 1520 orð | 3 myndir | ókeypis

"Menntamenn misstu jarðsambandið"

Gestur Guðmundsson félagsfræðingur hefur rannsakað áhrif veru varnarliðsins í Keflavík á íslenska dægurmenningu. Urður Gunnarsdóttir ræddi við Gest um rokk, neyslumenningu og ógnina sem að þjóðmenningunni steðjaði. Meira
5. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 1375 orð | 2 myndir | ókeypis

"Opnunin gagnvart útlöndum byrjaði hér"

Rúnar Júlíusson, einn ástsælasti tónlistarmaður þjóðarinnar um áratugaskeið, kynntist bandarískri tónlist í gegnum "Kanaútvarpið". Þau kynni breyttu lífi hans eins og hann rifjar upp í samtali við Ásgeir Sverrisson á heimili sínu í Keflavík. Meira
5. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 2186 orð | 3 myndir | ókeypis

"Samband Íslands og Bandaríkjanna er einstakt"

Michael T. Corgan , sem er um þessar mundir Fulbright-prófessor við stjórnmálafræðiskor Háskóla Íslands, hefur einstaka sýn yfir varnarsamvinnu Íslands og Bandaríkjanna. Meira
5. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 2888 orð | 1 mynd | ókeypis

"Trúverðugar varnir verða að vera til staðar á Íslandi"

Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra leggur áherslu á að trúverðugar varnir verði áfram til staðar á Íslandi nú þegar varnarsamningur Íslendinga og Bandaríkjamanna stendur á fimmtugu. Ásgeir Sverrisson spjallaði við ráðherrann um samstarfið, Atlantshafstengsl og þróun öryggismála. Meira
5. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 2402 orð | 3 myndir | ókeypis

"Umskiptin voru gríðarleg"

Ólafur Björnsson, útgerðarmaður í Keflavík og bæjarfulltrúi til fjölda ára, bregður upp myndum af nábýlinu við Bandaríkjamenn og segir Ásgeiri Sverrissyni frá þeim miklu breytingum sem komu varnarliðsins fylgdu. Meira
5. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 946 orð | 1 mynd | ókeypis

"Ungt fólk er áhugasamt en þekkir ekki söguna"

Steinunn Þóra Árnadóttir er 23 ára háskólanemi og á sæti í stjórn Samtaka herstöðvaandstæðinga. Hún segir hér frá starfinu, áhuga ungs fólks á friðarmálum og þeim skorti á umræðu, sem henni þykir einkenna utanríkis- og öryggismál Íslendinga. Meira
5. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 2905 orð | 2 myndir | ókeypis

"Við lifum enn í skugga hræðsluáróðurs"

Vilborg Dagbjartsdóttir, skáld og rithöfundur, tók lengi virkan þátt í baráttunni gegn NATO-aðild Íslendinga og varnarsamstarfinu við Bandaríkjamenn. Enn fer því fjarri að hún hafi skipt um skoðun eins og Ásgeir Sverrisson sannreyndi þegar hann drakk kaffi og snæddi jólaköku með skáldkonunni. Meira
5. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 545 orð | 1 mynd | ókeypis

Sambúðin á heiðinni

Myndast hefur sérstakt samfélag í varnarstöðinni í Keflavík, þar hafa þúsundir Bandaríkjamanna og Íslendinga í hálfa öld kynnst nánar en tvær þjóðir gera að jafnaði. Kristján Jónsson og Jim Smart fóru í dagsferð um völlinn. Meira
5. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 357 orð | ókeypis

Samningar fyrir 30 milljarða í gangi

Áður en gengisvísitala krónunnar tók að hækka verulega fyrir rúmlega mánuði var áætlað að í gangi væru framvirkir samningar og skiptasamningar að upphæð um 60 milljarðar króna á markaðnum í heild sinni. Meira
5. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 5020 orð | 1 mynd | ókeypis

Samskiptin við Bandaríkin: Orðræða um her, varnir og þjóðerni 1951-1974

Hér verður þessi saga rakin í formi orðræðu: sundurlausra brota, tilvitnana sem mynda þó þráð. Meira
5. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 744 orð | 1 mynd | ókeypis

Samstarfi Bandaríkjanna og Íslands fagnað

Í dag eru fimmtíu ár liðin frá því að erindreki Bandaríkjanna, Edward B. Meira
5. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 169 orð | ókeypis

Skeljungur með 44 milljónir í tap

TAP Skeljungs fyrstu þrjá mánuði ársins nam 44 milljónum króna en 113 milljón króna hagnaður varð árið 2000. Fjármagnsliðir hjá félaginu fyrstu þrjá mánuði ársins 2001 eru neikvæðir um 135 milljónir króna, þar af nemur gengistap 121 milljón króna. Meira
5. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 1147 orð | 2 myndir | ókeypis

Skriðdrekar geta verið þarfaþing - við smygl!

ALLMARGIR starfsmenn á Keflavíkurflugvelli hafa starfað þar áratugum saman og sumir byrjuðu jafnvel að vinna hjá verktökum áður en bandaríski herinn kom hingað aftur vorið 1951. Meira
5. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 205 orð | ókeypis

Spáð um 1% hækkun verðbólgu

VERÐBÓLGUSPÁR þriggja fjármálastofnana gera ráð fyrir að vísitala neysluverðs hækki um 1-1,1% milli apríl og maí. Íslandsbanki-FBA spáir að verðbólgan hækki um 1,0%, aðallega vegna gengislækkunar íslensku krónunnar. Meira
5. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 375 orð | 2 myndir | ókeypis

Stærsta hótel á Íslandi

ALLS eru nú 760 einstaklingsherbergi í íbúðarblokkunum fyrir hermennina á Keflavíkurflugvelli auk stærri fjölskylduíbúða í öðrum blokkum.Verið er að gera upp blokkirnar fyrir einstaklingana og 13 blokkir af 14 þegar kláraðar. Meira
5. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 3261 orð | 1 mynd | ókeypis

Varnarstöð vegna hagsmuna beggja þjóðanna

Davíð Oddsson forsætisráðherra segist ekki telja að gerðar verði breytingar á varnarsamningnum við Bandaríkjamenn á næstunni. Samningurinn hafi enst betur en aðrir tvíhliða samningar milli ríkja og sé einstæður í sinni röð. Meira
5. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 232 orð | ókeypis

Verðbólgumarkmið afleiðing af tengingu við olíusjóðinn

NORSKI seðlabankinn tók upp verðbólgumarkmið í peningamálastefnu í mars á þessu ári eins og Seðlabanki Íslands. Meira
5. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 68 orð | ókeypis

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 4.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 4.5. 2001 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. Meira

Daglegt líf

5. maí 2001 | Neytendur | 738 orð | 1 mynd | ókeypis

Álagning smásala var á bilinu 68,4-157%

Þegar verð á ferskum jarðarberjum var kannað í Reykjavík sl. miðvikudagsmorgun kom í ljós að kílóverðið var frá 1.145 krónum og upp í 1.745 krónur. Í ljós hefur nú komið að álagning smásala þennan morgun var frá 68,4-157%. Meira
5. maí 2001 | Neytendur | 261 orð | 1 mynd | ókeypis

Brauð bökuð á gamla mátann

Í gær var opnað nýtt bakarí, Kökumeistarinn, í Nýkaupi í Kringlunni. Það er Jón Rúnar Arelíusarson sem rekur bakaríið en hann á einnig bakarí með sama heiti í Hafnarfirði. Meira
5. maí 2001 | Neytendur | 58 orð | 1 mynd | ókeypis

Verslunin Iðunn í Kringluna

Í gær var verslunin Iðunn opnuð í Kringlunni þar sem verslunin Knickerbox var áður til húsa. Verslunin selur kvenfatnað og leggur mesta áherslu á þýsk merki eins og Gardeur og Seiden Sticker en er einnig með hollensk og ítölsk vörumerki. Meira

Fastir þættir

5. maí 2001 | Fastir þættir | 313 orð | 1 mynd | ókeypis

Áfengisneysla dregur úr hættu á hjartaáfalli

FÓLK sem drekkur allt að fjórum áfengum drykkjum á dag er 47% ólíklegra til að fá hjartabilun en þeir sem ekki drekka. Meira
5. maí 2001 | Fastir þættir | 332 orð | 1 mynd | ókeypis

Blindir hundar fá sýn

GENAMEÐFERÐ hefur reynst duga til að veita hundum, sem haldnir voru afbrigði af sjúkdómi er blindar mannabörn, sjón á ný. Kann þessi niðurstaða að leiða til þess að meðferð finnist við nokkrum afbrigðum arfgengrar (genetískrar) blindu. Meira
5. maí 2001 | Fastir þættir | 88 orð | ókeypis

Bridsfélag Kópavogs Fimmtudaginn 3.

Bridsfélag Kópavogs Fimmtudaginn 3. maí var spilað annað kvöldið af þremur í vortvímenningi félagsins. Bestu skori náðu í n-s, meðalskor 168: Hertha Þorsteinsd-Elín Jóhannesd 193 Sigríður Möller-Freyja Sveinsdóttir 173 Guðm. Meira
5. maí 2001 | Fastir þættir | 191 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Aðalsveitakeppni Bridssambands Austurlands Aðalsveitakeppni Bridssambands Austurlands var haldin í Valaskjálf, Egilsstöðum, laugardaginn 28. og sunnudaginn 29 apríl. Tólf sveitir af svæðinu frá Vopnafirði til Breiðdalsvíkur mættu til leiks. Meira
5. maí 2001 | Fastir þættir | 376 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Er Lars Blakset óheppnasti spilari Dana? Eða bara misskilinn? Meira
5. maí 2001 | Fastir þættir | 1207 orð | 1 mynd | ókeypis

Engin smán að hafa geðhvörf

Ef fólk veit að geðhvörfum fylgja einkenni sem menn tengja yfirleitt ekki við geð eða lund ættu fordómar að minnka, segir bandaríski geðlæknirinn dr. Joseph R. Calabrese. Hann sagði Maríu Hrönn Gunnarsdóttur frá rannsóknum sínum. Meira
5. maí 2001 | Fastir þættir | 1065 orð | 3 myndir | ókeypis

Er til íslenskt orð í staðinn fyrir "töffari"?

Að undanförnu hafa bæst við svör um Álandseyjar, brautir reikistjarna, tómarúm, píramíta, hestshófa, sprengingar, gömul tungumál, móðurmál, geimgöngu, rafkrafta, tarotspil, kynlífslöngun, dreyrasýki, stam, lesblindu og verur á borð við líkorma, kóbraslöngur, hákarlategundir, kvenlega stráka og skötur. Meira
5. maí 2001 | Í dag | 376 orð | 1 mynd | ókeypis

Ferming í Fríkirkjunni í Reykjavík 6.

Ferming í Fríkirkjunni í Reykjavík 6. maí kl. 11. Prestur sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. Fermd verður: Sigrún Jóhannesdóttir. Ferming í Kálfatjarnarkirkju 6. maí kl. 13.30. Prestar: Sr. Hans Markús Hafsteinsson og sr. Friðrik J. Hjartar. Meira
5. maí 2001 | Viðhorf | 761 orð | ókeypis

Fréttaskortur?

Ástæða sé til að hafa áhyggjur af þeirri óljósu mynd sem birtist alþjóð, þegar jafnvel öflugustu dagblöð landsins haldi nánast að sér höndum í umfjöllun um forsetaembættið. Meira
5. maí 2001 | Í dag | 948 orð | ókeypis

Göngustund

GÖNGUSTUND verður á þriðjudögum í maí og júní 2001 og verður lagt af stað kl. 10:30 frá Fella- og Hólakirkju. Göngustundin er í umsjón Lilju G. Hallgrímsdóttur djákna. Fyrsta göngustundin er 8. maí nk. Meira
5. maí 2001 | Fastir þættir | 684 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvað er síþreyta?

Spurning: Ég er kona á sjötugsaldri og hef þjáðst af síþreytu í nokkur ár. Hún leggst bæði á líkama og sál en mín reynsla er sú að almennt skorti mjög á það að fólk hafi skilning á þessum sjúkdómi. Meira
5. maí 2001 | Í dag | 1395 orð | ókeypis

(Jóh. 16.)

Ég mun sjá yður aftur. Meira
5. maí 2001 | Fastir þættir | 914 orð | 1 mynd | ókeypis

Jón Torfason skákmeistari öðlinga

14.3.-2.5. 2001 SKÁK Meira
5. maí 2001 | Fastir þættir | 226 orð | 1 mynd | ókeypis

Rannsóknir taki mið af kynjamun

KARLAR og konur eru ólík og þegar um er að ræða læknisfræðilegar rannsóknir skiptir það máli. Þetta er niðurstaða vísindamannanefndar sem Bandaríska læknastofnunin (Institute of Medicine) kvaddi saman til að fara yfir rannsóknaráætlanir í læknisfræði. Meira
5. maí 2001 | Fastir þættir | 133 orð | 1 mynd | ókeypis

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Staðan kom upp á opna mótinu í Tanta í Egyptalandi er lauk fyrir stuttu. Hvítt hafði Mohamed Tissir (2352) gegn Radek Kalod (2495). 21.Rxe6! Hxe6 21...fxe6 hefði dugað skammt sökum 22.f6 g6 23.f7+ og hvítur vinnur. 22.Bxc5 Dxc5 23.fxe6 Rf2+ 24. Meira
5. maí 2001 | Fastir þættir | 293 orð | ókeypis

Spá endalokum geðklofahugtaksins

HUGTAKIÐ "geðklofi" verður úrelt eftir 10 til 20 ár og munu þar ráða mestu framfarir á sviði erfðafræði og taugavísinda. Þetta er mat þýska prófessorsins Klaus-Peter Lesch sem er þekktur fyrir rannsóknir sínar á þessum vettvangi. Meira
5. maí 2001 | Fastir þættir | 297 orð | 1 mynd | ókeypis

Tilraunabóluefni lofar góðu

BÓLUEFNI gegn flensu, sem nú er verið að gera tilraunir með að búa til á nýjan hátt, kann að vera síður líklegt til að vekja ofnæmisviðbrögð vegna þess að ekki eru notuð egg við framleiðsluna, að sögn austurrískra vísindamanna sem vinna að efninu. Dr. Meira
5. maí 2001 | Fastir þættir | 935 orð | ókeypis

Það var gamlingi suður í Ghana...

ÞÁ er hér síðari hluti bréfsins frá Eysteini í Skáleyjum: "Ekki fyrir löngu var því haldið fram á marktækum vettvangi að rétt eignarfall af mannsnafninu Hákon sé "Hákons". Meira

Íþróttir

5. maí 2001 | Íþróttir | 188 orð | 1 mynd | ókeypis

ALEX Ferguson, framkvæmda stjóri Manchester United,...

ALEX Ferguson, framkvæmda stjóri Manchester United, sá ástæðu til að kalla leikmenn á fund á dögunum og þar bannaði hann þeim að tjá sig um innra starf félagsins. Meira
5. maí 2001 | Íþróttir | 114 orð | ókeypis

ALFREÐ Gíslasyni og lærisveinum hans hjá...

ALFREÐ Gíslasyni og lærisveinum hans hjá Magdeburg var fagnað geysilega af 5.800 áhorfendum í Bördeland-höllinni í Magdeburg í gærkvöldi. Meira
5. maí 2001 | Íþróttir | 94 orð | ókeypis

Birgir Leifur úr leik

BIRGIR Leifur Hafþórsson, kylfingur af Akranesi, komst ekki áfram á áskorendamóti í Sviss í gær. Birgir Leifur lék fyrri hringinn á fimmtudaginn á 78 höggum, sjö höggum yfir pari vallarins. Meira
5. maí 2001 | Íþróttir | 142 orð | ókeypis

FORRÁÐAMENN knattspyrnufélagsins Brann í Noregi vilja...

FORRÁÐAMENN knattspyrnufélagsins Brann í Noregi vilja hefja viðræður við Teit Þórðarson umframlengingu á núgildandi samningi hans við félagið. Meira
5. maí 2001 | Íþróttir | 188 orð | ókeypis

Gunnar og Stefán dæma

GUNNAR Viðarsson og Stefán Arnaldsson dæma oddaleik KA og Hauka á Íslandsmótinu í handknattleik karla í KA-heimilinu í dag. Þeir dæmdu einnig annan og fjórða leik liðanna í úrslitakeppninni. Meira
5. maí 2001 | Íþróttir | 154 orð | ókeypis

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: Úrslit karla, fimmti og...

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: Úrslit karla, fimmti og síðasti leikur: KA-hús:KA - Haukar 15 Staðan er jöfn 2:2. GLÍMA Íslandsglíman fram í íþróttamiðstöðinni í Grafarvogi í dag kl.13. Til leiks mæta sjö af bestu glímumönnum landsins. Meira
5. maí 2001 | Íþróttir | 297 orð | ókeypis

Heimamenn hafa alla umgjörðina með sér,...

"ÉG held það sé ekki óvitlaust að áætla sem svo að KA sigri í fimmta leiknum. Einfaldlega vegna þess að liðið er svo gott sem ósigrað á heimavelli og hefur farið stigvaxandi að undanförnu þar og ég sé ekkert sem ætti að koma í veg fyrir að breyting verði á því," sagði Ólafur Björn Lárusson, þjálfari Gróttu/KR, um fimmta og síðasta úrslitaleik KA og Hauka sem fram fer í KA-húsinu í dag. Meira
5. maí 2001 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingibergur á kóngsnafnbót að verja

ÍSLANDSGLÍMAN verður í dag í Íþróttamiðstöðinni í Grafarvogi kl. 13. Sjö af bestu glímumönnum landsins reyna með sér. Núverandi handhafi Grettisbeltisins, Ingibergur Jón Sigurðsson, hefur sigrað fimm sinnum í röð og gerir harða hríð að sjötta sigrinum. Meira
5. maí 2001 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd | ókeypis

Jóhanna önnur til að lyfta yfir 400 kg

JÓHANNA Eyvindsdóttir bætti öll Íslandsmetin í 90 kg flokki Íslandsmótsins í kraftlyftingum, sem fór fram á Akureyri laugardaginn 28. apríl. Meira
5. maí 2001 | Íþróttir | 221 orð | ókeypis

KA-menn fara ekki frá Akureyri

FORRÁÐAMENN KA standa frammi fyrir erfiðri ákvörðun nái handknattleikslið félagsins að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik á heimavelli sínum í dag. Lokahóf Handknattleikssambands Íslands fer fram í kvöld í Reykjavík og þegar Árni Þór Freysteinsson, formaður KA, var inntur eftir því hvort KA-liðið myndi fagna með stuðningsmönnum og samstarfsaðilum í heimabænum eða hvort leikmenn liðsins færu til Reykjavíkur var greinilegt að stjórn félagsins hafði íhugað málið gaumgæfilega. Meira
5. maí 2001 | Íþróttir | 115 orð | ókeypis

KNATTSPYRNA Þýskaland Dortmund - Stuttgart 0:0...

KNATTSPYRNA Þýskaland Dortmund - Stuttgart 0:0 67.500. Dortmund tapaði tveimur dýrmætum stigum í meistarabaráttunni. Schalke og Bayern eru með 56 stig, Dortmund 54, Leverkusen 53, Hertha 52. Meira
5. maí 2001 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd | ókeypis

KRISTÍN Elsa Erlendsdóttir , Íslandsmeistar i...

KRISTÍN Elsa Erlendsdóttir , Íslandsmeistar i kvenna í golfi, varð í þriðja sæti á fyrsta mótinu í dönsku mótaröðinni, Faxe Toure. Kristín Elsa lék hringina þrjá á 235 höggum, 76-81-78, en sigurvegarinn, Lisbeth Meincke, var á 227 höggum. Meira
5. maí 2001 | Íþróttir | 120 orð | ókeypis

KR vinsælasta félagið

KR á sér flesta stuðningsmenn íslenskra íþróttafélaga og getur því talist vinsælasta félag landsins. Þetta kemur fram í skoðanakönnun sem Gallup gerði í mars sl., en í henni voru 1. Meira
5. maí 2001 | Íþróttir | 182 orð | ókeypis

Misjafnir dómar hjá Íslendingum í Noregi

ÍSLENSKU leikmennirnir í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu fá misjafna dóma fyrir frammistöðu sína, en fjórða umferðin fór fram á miðvikudag. Meira
5. maí 2001 | Íþróttir | 148 orð | ókeypis

Óvissa um framtíð Bayer Dormagen

UPPI er nokkur óvissa um framtíð handknattleiksliðs Bayer Dormagen og hvort það leiki í þýsku deildakeppninni á næstu leiktíð, hvort sem því tekst að halda sæti sínu í efstu deild eða fellur í 2. deild. Meira
5. maí 2001 | Íþróttir | 88 orð | ókeypis

Pétur ræðir við Kongsberg

PÉTUR Guðmundsson, fyrrum þjálfari körfuknattleiksliðs Vals/Fjölnis, er staddur í Kongsberg þessa dagana og er í viðræðum við samnefnt úrvalsdeildarlið í körfuknattleik um að hann taki að sér þjálfun liðsins. Meira
5. maí 2001 | Íþróttir | 1176 orð | ókeypis

"Fæðubótarefni" stjörnunum fjötur um fót

HVER leikmaðurinn á fætur öðrum hefur fallið á lyfjaprófum í vetur á Ítalíu. Meira
5. maí 2001 | Íþróttir | 58 orð | ókeypis

Risatjald á Ásvöllum

STUÐNINGSMENN Hauka, sem fara ekki til Akureyrar, koma saman á Ásvöllum í dag, þar sem þeir ætla að horfa á viðureign Hauka og KA á Akureyri á risatjaldi í íþróttahúsinu. Leikmenn Haukaliðsins fóru til Akureyrar í gær. Meira
5. maí 2001 | Íþróttir | 125 orð | ókeypis

Tuttugu félög með venslasamninga

TUTTUGU knattspyrnufélög hafa gert venslasamninga sín á milli að undanförnu en frestur til að skrá slíka samninga hjá KSÍ rann út á þriðjudaginn. Meira
5. maí 2001 | Íþróttir | 506 orð | 1 mynd | ókeypis

Vægi heimavallarins minna

"ÞESSI leikur verður barátta milli reynslumanna annars vegar og þeirra sem hafa hungrið hins vegar og spurningin er sú hvorum megin sigurinn fellur," segir Geir Sveinsson, þjálfari Vals og þrautreyndur handknattleiksmaður þegar hann var beðinn... Meira
5. maí 2001 | Íþróttir | 45 orð | ókeypis

Þróttardagur Fjölskylduhátíðin Vor í Þrótti, Þróttardagurinn,...

Þróttardagur Fjölskylduhátíðin Vor í Þrótti, Þróttardagurinn, verður haldinn á félagssvæði Þróttar í Laugardalnum í dag frá kl. 11 til 02. Meira

Úr verinu

5. maí 2001 | Úr verinu | 946 orð | 1 mynd | ókeypis

Verkefnin eru enn þá næg

FISKIFÉLAG Íslands fagnar 90 ára afmæli sínu um þessar mundir og hélt félagið sitt 60. Fiskiþing í gær. Í setningarræðu sinni rifjaði Pétur Bjarnason, framkvæmdastjóri Fiskifélagsins, upp aðdragandann að stofnun þess. Meira

Lesbók

5. maí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 333 orð | 1 mynd | ókeypis

Andspænis náttúrunni

SÝNINGIN Andspænis náttúrunni, sumarsýning á verkum í eigu safnsins, verður opnuð í dag, laugardag, í Listasafni Íslands. Sýningin fjallar um náttúruna sem viðfangsefni íslenskra listamanna á 20. öld. Meira
5. maí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 2488 orð | 5 myndir | ókeypis

BJARGVÆTTUR FRÁSAGNARHEFÐARINNAR

"Það má því segja að John Baldessari hafi með nútímalegum vinnubrögðum tekist að flytja okkur myndmál sem er hvorki meira né minna en endursköpun á aðferðum Giotto og Goya, þeirra gömlu meistara sem hann metur einna mest af því að þeir gátu brugðið upp margslunginni frásögn með svo einföldum og hnitmiðuðum hætti." Meira
5. maí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 2586 orð | 1 mynd | ókeypis

EFNIÐ OG ALHEIMURINN

TUTTUGASTA öldin var tími mikilla breytinga, ekki síst í raunvísindum. Hugmyndir vísindamanna um efnisheiminn og þau lögmál er hann lýtur tóku stakkaskiptum og sér engan veginn fyrir endann á þeirri þróun. Meira
5. maí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 416 orð | 1 mynd | ókeypis

Guggenheim á Netinu

NÝJASTA afkvæmi Solomon R. Guggenheim sjóðsins er listasafn á Netinu að því er bandaríska dagblaðið New York Times greindi frá á dögunum, en Guggenheim listasöfn er nú þegar að finna beggja vegna Atlantshafsins, í New York, Feneyjum, Bilbao og Berlín. Meira
5. maí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 305 orð | 1 mynd | ókeypis

HVAÐ ER HÖFUNDUR?

Hvað er höfundur? Er niðurröðun orða í ákveðinni röð á blað virkilega verk einhvers eins manns? Hver eru tengslin á milli texta og höfundar, eru þau nokkur? Meira
5. maí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 366 orð | 8 myndir | ókeypis

Í leit að betri heimi

Í vikunni var ljósmyndasýningin World Press Photo opnuð í Kringlunni. Þar gefur að líta verðlaunaverk fréttaljósmyndara, stakar ljósmyndir og ljósmyndaraðir, sem gefa innsýn í tilveru fólks um allan heim. Meira
5. maí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 49 orð | 1 mynd | ókeypis

John Baldessari

sýnir nú verk sín í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi. Meira
5. maí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 962 orð | ókeypis

LOF LETINNAR

UM nokkurt skeið hefur sá er þetta ritar birt á vefritinu Múrnum greinaflokk sem ber heitið "Sjúklega hornið". Meira
5. maí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 29 orð | 1 mynd | ókeypis

Málfræði

málrækt og móðurmálskennsla við aldamót er umfjöllunarefni Höskuldar Þráinssonar í grein þar sem því er meðal annars haldið fram að meðalunglingur í dag hafi meiri orðaforða en Gunnar á... Meira
5. maí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 3115 orð | 1 mynd | ókeypis

MÁLFRÆÐI, MÁLRÆKT OG MÓÐURMÁLSKENNSLA VIÐ ALDAMÓT

"Ég held það sé yfirleitt kennd of lítil raunveruleg, gagnleg og upplýsandi málfræði í skólum og það sé alltof mikil áhersla á það sem er réttnefnt "málfræðistagl", nefnilega hjakk í einhverjum undantekningum, aukaatriðum og utanbókarlærdómi sem hægt er að prófa menn í og menn geta lært án þess að vera nokkru nær um eðli móðurmálsins eða mannlegs máls yfirleitt." Meira
5. maí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 411 orð | 1 mynd | ókeypis

Messías Händels í Fríkirkjunni

KÓR Fríkirkjunnar í Reykjavík, ásamt kammersveit og einsöngvurum, flytur óratóríuna Messías eftir Georg Friedrich Händel í Fríkirkjunni í Reykjavík í dag, laugardag, og á morgun, sunnudag, kl. 17 báða dagana. Meira
5. maí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 454 orð | ókeypis

NEÐANMÁLS -

I Útvarpsleikhúsið er stærsta leikhús þjóðarinnar. Þar er að jafnaði ein frumsýning á viku og fjöldi áheyrenda skiptir þúsundum hverju sinni. Meira
5. maí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 109 orð | 1 mynd | ókeypis

Ný skáldsaga frá Louise Erdrich

NÝ SKÁLDSAGA eftir Louise Erdrich kom út í byrjun mánaðarins og nefnist The Last Report on the Miracles at Little No Horse . Sögusvið bókarinnar er verndarsvæði Ojibwe-indíána í Norður-Dakóta. Meira
5. maí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 363 orð | ókeypis

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Árnastofnun: Handritasýning. Þri.-fös. kl. 14-16. Til 15. maí. Grófarhús: Kliðmjúk ljóssins kröfuganga. Til 21. maí. Galleri@hlemmur.is: Erla S. Haraldsdóttir og Bo Melin. Til 6. maí. Gallerí Fold, Rauðarárstíg: Gunnella. Til 6. maí. Meira
5. maí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 456 orð | ókeypis

POPP OG KLÁM

TÓNLISTARÞÆTTIR eins og Skonrok(k) og Poppkorn sem voru gerðir fyrir sjónvarp á hinum ofurhallærislega níunda áratug nutu mikilla vinsælda. Þar sýndu poppáhugamenn valin tónlistarmyndbönd og átrúnaðargoðin stigu fram á stofugólf í allri sinni dýrð. Meira
5. maí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1050 orð | ókeypis

"HIMNARÍKI Á JÖRÐU"

HUGMYNDIR manna um himnaríki endurspegla þær hugmyndir sem fólk á hverjum tíma gerir sér um sælu og vellíðan, þar sem hið góða ríkir yfir hinu vonda, þar sem er eilífur friður og farsæld. Meira
5. maí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1700 orð | 1 mynd | ókeypis

SAMHUGURINN MIKILVÆGUR

Skólakór Kársness fagnar 25 ára afmæli um þessar mundir, með útgáfu geisladisks, afmælisblaðs og tónleikum í Háskólabíói í dag kl. 14. BERGÞÓRA JÓNSDÓTTIR ræddi við Þórunni Björnsdóttur, ástríðufullan kórstjóra kóranna í Kársnesinu, um kórstarfið og gildi þess að börn læri að vinna saman. Meira
5. maí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 110 orð | 1 mynd | ókeypis

Skrif Martin Amis í eina bók...

Skrif Martin Amis í eina bók BRESKI rithöfundurinn Martin Amis hefur sent frá sér ritgerðasafnið The War Against Cliché , en þar hefur höfundurinn safnað saman ritgerðum og dómum sem birst hafa eftir hann á árunum 1971 til 2000. Meira
5. maí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 107 orð | 1 mynd | ókeypis

Spilling og sjúk þjóðarsál NÝ SKÁLDSAGA...

Spilling og sjúk þjóðarsál NÝ SKÁLDSAGA eftir James Ellroy, The Cold Six Thousand , er komin út. Í bókinni tekur höfundurinn upp þráðinn frá einni af fyrri bókum sínum, American Tabloid , sem út kom árið 1995. Meira
5. maí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 701 orð | ókeypis

STEINN STEINARR

Í draumi sérhvers manns er fall hans falið. Þú ferðast gegnum dimman kynjaskóg af blekkingum, sem brjóst þitt hefur alið á bak við veruleikans köldu ró. Þinn draumur býr þeim mikla mætti yfir að mynda sjálfstætt líf, sem ógnar þér. Meira
5. maí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1371 orð | ókeypis

UM HREINTUNGUSTEFNU

Í SEINNI tíð hefur nokkuð borið á þeirri skoðun að ótækt sé að gera greinarmun á réttu máli og röngu. Að rangt mál sé ekki til, aðeins mismunandi málsnið, og ekki megi segja að einn tali fegurra mál en annar. Meira
5. maí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 65 orð | ókeypis

ÚR VÖLUSPÁ

Þá gengu regin öll á rökstóla, ginnheilög goð, og um það gættust hvort skyldu æsir afráð gjalda eða skyldu goðin öll gildi eiga. Fleygði Óðinn og í fólk um skaut, það var enn fólkvíg fyrst í heimi. Meira
5. maí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 50 orð | 1 mynd | ókeypis

Vínland

Þorfinns Karlsefnis og Guðríðar Þorbjarnardóttur heitir grein Jónasar Kristjánssonar þar sem segir meðal annars: "Landnámið á Vínlandi var frá upphafi dæmt til dauða. Meira
5. maí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 4251 orð | 3 myndir | ókeypis

VÍNLAND ÞORFINNS KARLSEFNIS OG GUÐRÍÐAR ÞORBJARNARDÓTTUR

"Látum liggja á milli hluta hvor hafi fundið Ameríku, Leifur Eiríksson eða Bjarni Herjólfsson. Persónulega hallast ég að því að þeir hafi fundið hana báðir, en þó ekki verið samferða eins og á Vínlandskortinu", segir í þessari fyrri grein höfundar um Vínland. Meira
5. maí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 39 orð | ókeypis

VORVÍSUR

Brosir nú um veröld vítt vinjar grænna hlíða, hljómar til mín hlýtt og blítt harpan ómaþýða. Man ég ljúfa morgun kyrrð myndir vorsins laða, heyra svo í fjallsins firð fuglasönginn glaða. Meira
5. maí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 52 orð | 1 mynd | ókeypis

World Press Photo

var opnuð í Kringlunni í vikunni. Þar getur að líta yfir tvöhundruð ljósmyndir sem unnu til verðlauna á sviði fréttaljósmyndunar í þessari alþjóðlegu samkeppni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.