Greinar sunnudaginn 6. maí 2001

Forsíða

6. maí 2001 | Forsíða | 258 orð | 1 mynd

Hvetur alla kristna menn til einingar

JÓHANNES Páll II páfi lauk í gær sögulegri heimsókn sinni til Grikklands, sem kann að marka tímamót í samskiptum austur- og vesturkirkjunnar, hinnar grísk-kaþólsku og rómversk-kaþólsku. Meira
6. maí 2001 | Forsíða | 291 orð | 1 mynd

Jihad-maður sagður myrtur á Vesturbakkanum

ÍSRAELSKIR hermenn skutu til bana einn af forystumönnum Jihad-hreyfingar múslima í Betlehem á Vesturbakkanum í gærmorgun. Meira
6. maí 2001 | Forsíða | 83 orð

Sendibréf með súkkulaðiilmi

BRÉF sem Svisslendingar senda með póstinum 9. maí munu ilma af súkkulaði. Beitt er tilbúnum efnum til að láta frímerkin ilma eins og súkkulaði og þau verða einnig brún á litinn. Meira
6. maí 2001 | Forsíða | 48 orð | 1 mynd

Þurrkar á Indlandi

ÍBÚAR þorpsins Khari vinna að gerð varnargarðs í steikjandi sólskininu um 30 km frá borginni Bhuj í Gujarat-ríki á Norðvestur-Indlandi, þar sem gríðarlegt tjón varð af völdum jarðskjálfta í vetur. Meira

Fréttir

6. maí 2001 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

1.600 tonn af beitusmokki frá Falklandseyjum

STÆRSTA skip sem komið hefur til Þorlákshafnar kom með 1600 tonn af beitusmokk frá Falklandseyjum. Það er Ísfélag Þorlákshafnar sem tekur á móti skipinu og verður farmurinn geymdur í frystigeymslu þeirra í Kuldabola. Meira
6. maí 2001 | Erlendar fréttir | 649 orð | 1 mynd

Aðlögunarfrestir ósanngjarnir

Utanríkisráðherra Slóveníu átti í vikunni viðræður við íslenzka ráðamenn. Auðunn Arnórsson hitti hann á blaðamannafundi. Meira
6. maí 2001 | Innlendar fréttir | 46 orð

Bílvelta á Biskupstungnabraut

FÓLKSBÍLL valt út af Biskupstungnabraut skammt frá bænum Litla-Fljóti skömmu eftir klukkan 19 í fyrrakvöld. Meira
6. maí 2001 | Innlendar fréttir | 58 orð

Blóðgjafar fá bíómiða

Á MÁNUDAGINN verða í boði bíómiðar fyrir blóð í Blóðbankanum á Barónsstíg frá kl. 8-12. Allir sem mæta og gefa blóð fá boðsmiða á kvikmyndina Dracula 2001 eftir hrollvekjumeistarann Wes Craven, sem frumsýnd er nú um helgina í Stjörnubíói. Meira
6. maí 2001 | Innlendar fréttir | 389 orð

Brýnt að lækkun gengis hækki ekki verðlag

FORSVARSMENN Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins segja of snemmt að meta hvort verðbólguspá Seðlabankans hafi áhrif á kjarasamninga, gangi hún eftir. Meira
6. maí 2001 | Innlendar fréttir | 805 orð | 1 mynd

Dagbók Háskóla Íslands

ALLT áhugafólk er velkomið á fyrirlestra í boði Háskóla Íslands. Ítarlegri upplýsingar um viðburði er að finna á heimasíðu Háskólans á slóðinni: http://www.hi.is/stjorn/sam/dagbok.html. Nýbreytni í rannsóknum á félagsaðstæðum barna - sjónarhorn barnsins. Meira
6. maí 2001 | Innlendar fréttir | 870 orð | 1 mynd

Dagtaxtinn ódýr-astur hjá Tali

Nýlega auglýsti Síminn GSM 27% lækkun á mínútuverði dagtaxta milli tveggja GSM-síma hjá Símanum GSM í almennri GSM-áskrift. Hrönn Indriðadóttir komst að raun um að þrátt fyrir lækkunina er Tal með lægsta verðið. Meira
6. maí 2001 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Flugvélar á sögusýningu

Fólki gafst í gær kostur á að kynnast lífinu á Keflavíkurflugvelli og sögu varnarliðsins í tilefni af því að 50 ár eru liðin frá gerð varnarsamnings Íslands og Bandaríkjanna. Meira
6. maí 2001 | Innlendar fréttir | 66 orð

Fræðslufundur músíkþerapista

FÉLAG íslenskra músíkþerapista heldur fræðslufund þriðjudaginn 8. maí kl. 20:00 í Sjálfsbjargarhúsinu, Hátúni 12 (inngangur á vesturgafli). Meira
6. maí 2001 | Innlendar fréttir | 153 orð

Fyrirlestur um skjalasöfn

KRISTJANA Kristinsdóttir sagnfræðingur heldur fyrirlestur í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands sem hún nefnir "Skjalasöfn í Þjóðskjalasafni Íslands" þriðjudaginn 8. maí. Fundurinn fer fram í stóra sal Norræna hússins, hann hefst kl. Meira
6. maí 2001 | Innlendar fréttir | 179 orð

Fyrirlestur um starfshætti leikskólakennara

JÓHANNA Einarsdóttir dósent við Kennaraháskóla Íslands heldur fyrirlestur á vegum Rannsóknarstofnunar KHÍ næstkomandi þriðjudag, 8. maí, kl. 16:15 um rannsókn á starfsháttum og hugmyndafræði leikskólakennara. Meira
6. maí 2001 | Innlendar fréttir | 879 orð | 1 mynd

Góðir meðferðarmöguleikar

Sigurður Kristjánsson fæddist í Reykjavík 23.2. 1955. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Sund 1975 og læknaprófi frá Háskóla Íslands 1981. Meira
6. maí 2001 | Innlendar fréttir | 89 orð

Grunaðir um smygl á ígildi 1.000 e-taflna

ANNAR refsifanganna á Litla-Hrauni sem úrskurðaðir voru í gæsluvarðhald vegna aðildar að fíkniefnasmygli hefur snúið aftur í afplánun. Á fimmtudag úrskurðaði Héraðsdómur Reykjavíkur hinn fangann í tveggja vikna áframhaldandi gæsluvarðhald. Meira
6. maí 2001 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Handverkssýning í Hraunbæ 105

HANDVERKSSÝNING verður í Félagsþjónustu aldraðra í Hraunbæ 105 í dag, sunnudaginn 6. maí, og á morgun, mánudag. Á sýningunni eru margir fallegir munir, segir í fréttatilkynningu. Meira
6. maí 2001 | Innlendar fréttir | 402 orð

Harmar ummæli um forsætisráðherra

INGA Jóna Þórðardóttir, oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn, kvaddi sér hljóðs áður en gengið var til dagskrár á borgarstjórnarfundi s.l. Meira
6. maí 2001 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Hátíð í Húsaskóla

Haldið var upp á 10 ára afmæli Húsaskóla í Grafarvogi í gær. Verk nemenda frá liðnum vetri voru sýnd, leikþættir fluttir og ýmis önnur skemmtiatriði. Fjöldi fólks heimsótti skólann og nemendur, foreldrar og aðrir aðstandendur skemmtu sér hið... Meira
6. maí 2001 | Erlendar fréttir | 981 orð | 1 mynd

Hver ógnar sjálfsímynd okkar?

SJÁLFSÍMYND og sjálfstæði eru oft rædd þessa dagana. En hvað merkir þetta í raun og veru? Meira
6. maí 2001 | Innlendar fréttir | 446 orð

Illa unnin skýrsla og ekki leitað gagna hjá smásölunni

JÓN Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs hf., segir með ólíkindum hvernig skýrsla Samkeppnisstofnunar um matvörumarkaðinn og verðlagsþróun í smásölu hafi verið unnin og segist harma að ekki hafi verið leitað eftir gögnum hjá smásölunni. Meira
6. maí 2001 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Íslandsmeistarakeppni í samkvæmisdansi

UM helgina er Íslandsmeistarakeppnin í samkvæmisdansi með grunnaðferð haldin í Laugardalshöllinni. Keppt verður í öllum keppnisflokkum og öllum aldursflokkum. Í þessari keppni munu fjölmargir byrjendur stíga sín fyrstu skref á keppnisgóflinu. Meira
6. maí 2001 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Íslenskir kafbátaliðar

TÖKUR á kvikmyndinni K-19: The Widowmaker standa nú yfir í Kanada. Framleiðandi er Sigurjón Sighvatsson en Ingvar E. Sigurðsson fer með stórt hlutverk í myndinni sem rússneskur kafbátaforingi. Meira
6. maí 2001 | Erlendar fréttir | 156 orð

JÓHANNES Páll II páfi hóf á...

JÓHANNES Páll II páfi hóf á föstudag sögulega heimsókn til Grikklands og bað guð að fyrirgefa rómversk-kaþólsku kirkjunni syndir hennar gagnvart grísk-kaþólsku kirkjunni eftir klofning þeirra fyrir tæpum 1000 árum. Meira
6. maí 2001 | Erlendar fréttir | 1592 orð | 2 myndir

Karlmönnum bannað að halda hjákonur

Ný fjölskyldulög hafa verið samþykkt í Kína eftir fimm ára deilur um endurskoðun tuttugu ára gamalla hjúskaparlaga sem voru orðin úrelt vegna örra þjóðfélagsbreytinga í landinu. Niels Peter Arskog, fréttaritari í Peking, hefur kynnt sér nýju lögin og segir að þau kveði m.a. á um bann við því að kvæntir karlmenn haldi hjákonur. Litið er á slíkt sem tvíkvæni. Meira
6. maí 2001 | Innlendar fréttir | 206 orð

Krónan fellur Gengi krónunnar lækkaði um...

Krónan fellur Gengi krónunnar lækkaði um rúm 6% á miðvikudag en þá voru metviðskipti á gjaldeyrismarkaði. Við lok viðskipta var gengisvísitala íslensku krónunnar 141,54 en um síðustu áramót var vísitalan 120,95. Meira
6. maí 2001 | Innlendar fréttir | 89 orð

Legvatnsástungum hefur fækkað verulega

Legvatnsástungum hefur fækkað mjög hér síðustu ár. Árið 1998 voru framkvæmdar tæplega 500 legvatnsástung- ur á fósturgreiningardeild kvennadeildar Landspítala. Í fyrra voru þær hins vegar 292. Meira
6. maí 2001 | Innlendar fréttir | 22 orð

LEIÐRÉTT

Í frétt í Lesbókinni um tónleika Kórs Fríkirkjunnar í Reykjavík var rangt nafn á konsertmeistaranum. Rétt er að Greta Guðnadóttir er konsertmeistari... Meira
6. maí 2001 | Innlendar fréttir | 455 orð

Mistök juku kostnað um 20-30%

ÓSKAR Valdimarsson, forstjóri Framkvæmdasýslu ríkisins, segir að stofnunin beri vissulega hluta ábyrgðar á því sem miður fór við framkvæmdir við skrifstofuhúsnæði Alþingis við Austurstræti. Meira
6. maí 2001 | Innlendar fréttir | 11 orð | 1 mynd

Morgunblaðinu í dag fylgir blaðið Basic...

Morgunblaðinu í dag fylgir blaðið Basic kona. Blaðinu verður dreift á... Meira
6. maí 2001 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Nýr forstjóri Heyrnar- og talmeinastöðvar skipaður

SIGRÍÐUR Snæbjörnsdóttir hefur verið skipuð forstjóri Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands frá og með 1. júní nk. Sigríður útskrifaðist sem hjúkrunarfræðingur frá Hjúkrunarskóla Íslands árið 1973. Hún lauk sérfræðiprófi í svæfingahjúkrun 1975. Meira
6. maí 2001 | Innlendar fréttir | 84 orð

Plúsferðir hækka verð á ferðum

PLÚSFERÐIR munu frá og með þriðjudeginum 8. maí nk. hækka verð á ferðum í leiguflugi með brottför frá og með þriðjudeginum 29. maí nk. Um er að ræða ferðir í leiguflugi, sem kynntar eru í sumarbæklingi Plúsferða sumarið 2001. Meira
6. maí 2001 | Innlendar fréttir | 187 orð

Samkomulag um útfærslu sagt á lokastigi

WILLIAM F. Meira
6. maí 2001 | Innlendar fréttir | 258 orð

Skáborað eftir heitu vatni út af Geldinganesi

ORKUVEITA Reykjavíkur hefur á næstu dögum tilraunaborun eftir heitu vatni á Geldinganesi. Boruð verður ein tveggja km djúp borhola og verður um svokallaða skáborun að ræða. Meira
6. maí 2001 | Innlendar fréttir | 160 orð

Sölufélag garðyrkjumanna, SFG, hefur kært ákvörðun...

Sölufélag garðyrkjumanna, SFG, hefur kært ákvörðun samkeppnisráðs um að SFG, Ágæti og Mata hafi stundað ólöglegt samráð og hamlað samkeppni á grænmetis-, kartöflu- og ávaxtamarkaðnum. Meira
6. maí 2001 | Erlendar fréttir | 214 orð

Vara við vígbúnaðarkapphlaupi KÍNVERJAR vöruðu á...

Vara við vígbúnaðarkapphlaupi KÍNVERJAR vöruðu á miðvikudag við nýju vígbúnaðarkapphlaupi ef Bandaríkjastjórn hætti ekki við umdeild áform sín um að koma upp gagneldflaugavarnakerfi en Rússar sögðust vera tilbúnir að ræða við bandaríska embættismenn um... Meira
6. maí 2001 | Innlendar fréttir | 402 orð

Verkfallið komið út fyrir eðlileg mörk

KJARADEILA sjómanna og útvegsmanna var rædd á ríkisstjórnarfundi á föstudag en engar ákvarðanir voru teknar um að stjórnvöld gripu inn í deiluna. Á forystumönnum hennar er að heyra að slíkt inngrip sé ekki á döfinni. Meira
6. maí 2001 | Innlendar fréttir | 166 orð

Vilja ekki að Sigur Rós syngi á ensku

MEIRIHLUTI þeirra sem tóku þátt í skoðanakönnun á óopinberri heimasíðu hljómsveitarinnar Sigur Rósar, www.sigur-ros.co.uk, vill ekki að hljómsveitin flytji lög sín á ensku en orðrómur mun hafa verið á kreiki um að það stæði til. Rúmlega 1. Meira

Ritstjórnargreinar

6. maí 2001 | Leiðarar | 300 orð

7.

7. maí 1991 : "Fáar þjóðir heims eru háðari viðskiptum við umheiminn en við Íslendingar. Við flytjum út stærri hluta af framleiðslu okkar og inn hærra hlutfall lífsnauðsynja en flestar aðrar þjóðir. Meira
6. maí 2001 | Leiðarar | 2571 orð | 2 myndir

REYKJAVÍKURBRÉF

Á 50 ára afmæli varnarsamnings Íslands og Bandaríkjanna blasir við að þátttaka Íslands í varnar- og öryggismálasamstarfi vestrænna ríkja hefur tekið miklum breytingum og enn sér ekki fyrir endann á því breytingaferli. Meira
6. maí 2001 | Leiðarar | 516 orð

STÓRMARKAÐIR Í SVIÐSLJÓSINU

Þær vísbendingar sem fram hafa komið, um að stórmarkaðir hafi aukið álagningu sína verulega, eru orðnar svo ákveðnar eftir skýrslu Samkeppnisstofnunar, sem kynnt var í fyrradag, að talsmenn stórmarkaðanna verða nú að gera ítarlegri grein fyrir sínu máli... Meira

Menning

6. maí 2001 | Menningarlíf | 71 orð

Barnasöngur í Varmárskóla

SKÓLAKÓR Mosfellsbæjar heldur vortónleika sína í sal Varmárskóla í dag, sunnudag, kl. 16. Þar syngja um 100 börn og unglingar á aldrinum 8-16 ára lög af ýmsu tagi. Á tónleikunum mun Viktor A. Guðlaugsson, skólastjóri Varmárskóla syngja einsöng með... Meira
6. maí 2001 | Menningarlíf | 131 orð

Dagskrá vegna hersetu

SAMTÖK herstöðvaandstæðinga minnast þess með dagskrá í Íslensku óperunni kl. 21 annað kvöld að fimmtíu ár eru liðin síðan bandaríski herinn steig hér á land og er henni ætlað að vekja athygli á því að herinn er hér enn. Meira
6. maí 2001 | Fólk í fréttum | 861 orð | 5 myndir

Ég er feimin að dansa

Það getur verið erfitt að ákveða hvað maður ætlar að verða þegar maður verður stór. En Vilhelmína Ósk veit hvað hún vill. Hildur Loftsdóttir spjallaði við þennan hæfileikaríka dansara. Meira
6. maí 2001 | Menningarlíf | 222 orð

Framhald Vesalinga Hugos sætir gagnrýni

FRAMHALD Vesalinganna, hinnar þekktu skáldsögu franska rithöfundarins Victor Hugos, birtist á hillum franskra bókabúða nú í lok vikunnar. Það er útgáfufyrirtækið Plon sem stendur að prentun bókarinnar sem ber heitið Cosette, eða tími blekkinga. Meira
6. maí 2001 | Menningarlíf | 251 orð | 1 mynd

Gjöf til uppbyggingar fjóssins á Hnausum

SAFNINU að Skógum hefur verið afhent gjafabréf frá menntamálaráðherra, húsfriðunarnefnd ríkisins og Þjóðminjasafni Íslands að upphæð ein milljón króna til uppbyggingar fjóssins að Hnausum í Meðallandi. Meira
6. maí 2001 | Tónlist | 1392 orð | 1 mynd

Glæsilegir óperu- og vínartónleikar

Söngsveit Hafnarfjarðar. Stjórnandi: Elín Ósk Óskarsdóttir. Píanó: Peter Máté. Slagverk: Smári Eiríksson og Heimir Þór Kjartansson. Einsöngvarar: Þorgeir J. Andrésson, Gréta Jónsdóttir, Hanna Björk Guðjónsdóttir, Steinarr Magnússon, Kjartan Ólafsson og Elín Ósk Óskarsdóttir. Fimmtudaginn 26. apríl kl. 20. Meira
6. maí 2001 | Fólk í fréttum | 250 orð | 1 mynd

Grípandi nýbylgjurokk

UNGSVEITIN My Vitriol gaf út sína fyrstu breiðskífu á dögunum og kallast hún Finelines . Meira
6. maí 2001 | Myndlist | 351 orð | 1 mynd

Haf og hraun

Til 14. maí. Opið miðvikudaga til mánudaga kl. 11-17. Meira
6. maí 2001 | Myndlist | 304 orð | 1 mynd

Heimur í hnotskurn

Til 16. maí. Opið virka daga frá kl. 10-18, laugardaga frá kl. 11-16 og sunnudaga frá kl. 13-17. Meira
6. maí 2001 | Menningarlíf | 117 orð | 1 mynd

Hlýtur sérhannaðan verðlaunagrip eftir Sjøfn Har

FYRIRTÆKIÐ GoPro Landsteinar hlaut útflutningsverðlaun forseta Íslands á dögunum. Ólafur Daðason veitti sérhönnuðum verðlaunagrip viðtöku fyrir hönd fyrirtækisins. Meira
6. maí 2001 | Menningarlíf | 129 orð

Japanskvöld í Listaklúbbnum

Í LISTAKLÚBBI Leikhúskjallarans nk. mánudagskvöld kl. 20.30 verður dagskráin helguð japanskri menningu. Gestir kvöldsins eru sr. Myako Þórðarson sem flytur smásögu af dvöl hennar á Íslandi í þrjá áratugi. Meira
6. maí 2001 | Fólk í fréttum | 95 orð | 1 mynd

JJ Soul Band í hljóðveri

HLJÓMSVEITIN JJ Soul Band, sem er í miklum metum hjá mörgum unnendum rytmískrar tónlistar, er um þessar mundir í hljóðveri Almiðlunar í Hafnarfirði, gamla Hljóðrita, við æfingar og upptökur. Meira
6. maí 2001 | Fólk í fréttum | 517 orð | 1 mynd

Kidman vildi bjarga hjónabandinu

NICOLE Kidman grátbað Tom Cruise um að binda ekki enda á hjónaband þeirra, en hann virti bón hennar að vettugi og rauk á dyr. Reiðarslag þetta varð bein orsök þess að hún missti fóstur stuttu síðar. Meira
6. maí 2001 | Menningarlíf | 67 orð | 1 mynd

Kosin heiðursfélagar FÍT

Á AÐALFUNDI Félags íslenskra tónlistarmanna nýverið voru kjörnir tveir heiðursfélagar, þau Guðrún Tómasdóttir söngkona og Haukur Guðlaugsson orgelleikari og söngmálastjóri þjóðkirkjunnar. Einnig var úthlutað styrkjum úr Hljómdiskasjóði félagsins. Meira
6. maí 2001 | Menningarlíf | 448 orð | 1 mynd

Ljósið kemur aftan að

"MAÐUR málar ekki ljós með pensli, það verður dauflegt og flatt á striga, þótt vel sé að verki staðið." Þessi skoðun Kristjáns Jónssonar myndlistarmanns kallar á leik með ljós við verkin sem hann sýnir nú í Stöðlakoti við Bókhlöðustíg. Meira
6. maí 2001 | Fólk í fréttum | 399 orð | 3 myndir

Naut og ekki naut

BRESKU rokkstjörnurnar skína oft skært hér á Íslandi og tvær þeirra eiga einmitt afmæli á fimmtudaginn. Meira
6. maí 2001 | Fólk í fréttum | 744 orð | 3 myndir

Ný viðmið nýjar leiðir

R OKKIÐ ER ekki síst þeim eiginleikum búið að það lifir áheyrendur sína ef svo má segja; áður en varir er allt orðið breytt, gömlu hetjurnar orðnar gamlar hetjur, gömlu viðmiðin orðin jafn úrelt og tónlistin sem foreldrarnir hlustuðu á á sínum tíma og... Meira
6. maí 2001 | Fólk í fréttum | 873 orð | 4 myndir

Óánægja með framkvæmd

UM síðustu helgi fór fram Landslagskeppni Bylgjunnar. Var það lagið "Beint í hjartastað" sem fór með sigur af hólmi í flutningi Einars Ágústs, en lagið á Grétar Örvarsson. Í kjölfar keppninnar hafa heyrst gagnrýnisraddir bæði frá keppendum og... Meira
6. maí 2001 | Menningarlíf | 28 orð

Samspil á Ozio

TVÖ samspil úr tónlistarskóla FÍH troða upp á Café Ozio í kvöld, sunnudagskvöld, kl. 21.30 og spila afrakstur vetrarstarfsins. Samspilin hafa unnið undir stjórn Jóns Rafnssonar og Tenu... Meira
6. maí 2001 | Menningarlíf | 72 orð

Sigurinn í MÍR

SÍÐASTA kvikmynd sem sýnd verður á sunnudagssýningu kl. 15 í MÍR, Vatnsstíg 10, á þessu vori er kvikmyndin Sigurinn. Þetta er leikin mynd með fréttamyndaívafi gerð í Moskvu á seinni hluta áttunda áratugar síðustu aldar. Meira
6. maí 2001 | Menningarlíf | 552 orð | 1 mynd

Spennandi spuni

Jóel Pálsson tenór- og sópransaxófón, Davíð Þór Jónsson píanó, Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson bassa og Helgi Svavar Helgason trommur. Fimmtudagskvöldið 3.5. 2001. Meira
6. maí 2001 | Menningarlíf | 429 orð | 1 mynd

Stóru B-in fjögur

Í KVÖLD, sunnudagskvöld, verða haldnir tvíleikstónleikar í Salnum í Tíbrártónleikaröðinni og hefjast þeir kl. 20. Meira
6. maí 2001 | Menningarlíf | 1614 orð | 1 mynd

Sýningar og safngripir

ORÐ á borð við "safn" og "safngripir" eru kveikja að minningum sem eru eiginlega orðnar hálfgerð klisja, styrkt bæði í bókmenntum og bíómyndum. Meira
6. maí 2001 | Menningarlíf | 35 orð

Sýning á vinnu nemenda

VORSÝNING Kvöldskóla Kópavogs verður í dag, sunnudag, kl. 14-18, í Snælandsskóla. Sýndur verður afrakstur af vinnu nemenda í verklegum námskeiðum frá liðnum vetri, margs konar kjörgripir sem nemendur hafa hannað og útfært undir leiðsögn kennara... Meira
6. maí 2001 | Tónlist | 1047 orð | 1 mynd

Söngsýning sem á erindi

Sígaunabaróninn eftir Johann Strauss yngri. Það var Leikhúskórinn í samvinnu við Leikfélag Akureyrar sem stóð fyrir sýningunni. Meira

Umræðan

6. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 36 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Nk. mánudag 7. maí verður fimmtug Jóhanna Freyja Björnsdóttir. Hún og eiginmaður hennar Magnús S. Magnússon, taka á móti ættingjum og vinum á afmælisdaginn eftir kl. 7.30 (um morguninn) á heimili sínu, Orrahólum... Meira
6. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 26 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Í dag, sunnudaginn 6. maí, verður sjötug Þórhalla Sveinsdóttir, verslunarmaður, Fífuhvammi 15, Kópavogi. Eiginmaður hennar er Jón Kristinsson. Hún dvelur í Prag á... Meira
6. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 29 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Í dag, sunnudaginn 6. maí, verður sjötugur Vilhjálmur Sigtryggsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavík, Lambastekk 3, Reykjavík. Eiginkona hans er Herdís Guðmundsdóttir . Þau verða að heiman á... Meira
6. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 162 orð

Afleiðingar hugsanlegs verkfalls þroskaþjálfa

KJARASAMNINGAR þroskaþjálfa hafa verið lausir um nokkurra mánaða skeið, samningaumleitanir við ríki og sveitarfélög standa nú yfir og eru mislangt komnar. Meira
6. maí 2001 | Aðsent efni | 2208 orð | 4 myndir

Amalfiska strandlengjan og eyjan Caprí

EINS og fram kom í grein minni í Morgunblaðinu 15. október 2000 "Á slóðum Júlíönu Sveinsdóttur í San Cataldo í bænum Scala" fórum ég og eiginmaður minn, Enrico Mensuali, til amalfísku strandlengjunnar og dvöldum í bænum Scala frá 7. til 11. Meira
6. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 854 orð

(Fil. 4, 13.)

Í dag er sunnudagur 6. maí, 126. dagur ársins 2001. Orð dagsins: Allt megna ég fyrir hjálp hans, sem mig styrkan gjörir. Meira
6. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 18 orð | 1 mynd

GULLBRÚÐKAUP.

GULLBRÚÐKAUP. Í dag, sunnudaginn 6. maí, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Esther Jóhannsdóttir og Skarphéðinn Guðmundsson, Sóleyjarhlíð 1,... Meira
6. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 484 orð

Innlegg ofan í grænmetispottinn

FRÓÐLEGT er að fylgjast með umræðunni í grænmetismálum síðustu daga. Við spurningum um hátt verðlag spígspora allir tengdir aðilar um víðan völl sem litla gula hænan og segja "ekki ég", eða ekki benda á mig. Meira
6. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 418 orð

Í lok kristnihátíðar

TRÚARJÁTNING kristinna manna, sem hefur að leiðarljósi boðskap Krists og hans kærleika til allra manna, hefur tekið breytingum gegnum tíðina. Í stað upprisu holdsins er komin upprisa mannsins. Meira
6. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 537 orð

Kjarabætur án verkfalla

EINS og ég drap á í bréfi mínu "Eru verkföll tímaskekkja?" hafa verkföll almenns launafólks ekki skilað árangri til bættra kjara. Árangur hefur einungis náðst hjá þeim hópum sem hærra eru settir í launastiganum (líklega minna skuldsettir). Meira
6. maí 2001 | Aðsent efni | 1209 orð | 1 mynd

Klassískur kommúnistaleiðtogi

En nú er það svo, segir Helgi Hjörvar, að flokksræði er ekki alslæmt, nema fyrir frjálsborna menn. Meira
6. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 29 orð

Lífs er orðinn lekur knör, líka...

Lífs er orðinn lekur knör, líka ræðin fúin, hásetanna farið fjör og formaðurinn lúinn. Því er bezt að vinda' upp voð, venda undan landi og láta byrinn bera gnoð beint að heljar sandi. Meira
6. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 351 orð

Opið bréf til formanns rannsóknarnefndar flugslysa

SÆLL Skúli Jón Sigurðarson. Ég trúði ekki mínum eigin eyrum þegar ég hlustaði á fréttirnar að kvöldi miðvikudagsins 2. maí sl. Þú virðist ætla að reyna að gera umræðu um flugöryggismál á Íslandi að einhverju pólitísku bitbeini. Meira
6. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 640 orð

Opið bréf til sjómanna

NÚ get ég ekki orða bundist lengur yfir þeirri vitleysu sem við sjómenn látum yfir okkur ganga. Þetta verkfall sem nú er farið að ganga á annan mánuð fer sennilega fljótlega að taka enda og þá örugglega með lagasetningu enn og aftur. Meira
6. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 349 orð

Tónlistarkennarar langþreyttir

KENNARAR við Suzukitónlistarskólann í Reykjavík og Tónlistarskóla Árbæjar senda frá sér eftirfarandi ályktun: Tónlistarkennarar eru orðnir langþreyttir á stefnuleysi í launamálum þeirra. Meira
6. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 458 orð

VÍKVERJI naut þess á dögunum að...

VÍKVERJI naut þess á dögunum að snæða ásamt konu sinni á veitingahúsinu Argentínu við Barónsstíg. Meira
6. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 254 orð

Þremenningur

Í DV 24. apríl sl. mátti lesa eftirfarandi fyrirsögn á baksíðu blaðsins: Þremenningar stóðu að eldsprengjunni. Ég hnaut hér um orðið þremenningar. Meira

Minningargreinar

6. maí 2001 | Minningargreinar | 3465 orð | 1 mynd

Ásgeir Bjarnason

Ásgeir Bjarnason var fæddur í Hafnarfirði 2. mars 1958. Hann lést 23. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Bjarni Beinteinsson hæstaréttarlögmaður, f. 31. október 1934, d. 4. júlí 1972, og Sigrún Hannesdóttir, f. 22. mars 1936, d. 5. ágúst 1983. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2001 | Minningargreinar | 1727 orð | 1 mynd

BRANDUR ÁGÚST KRISTINSSON

Brandur Ágúst Kristinsson fæddist í Reykjavík 10. október 1948. Hann lést á heimili sínu 26. apríl síðastliðinn. Kjörforeldrar hans voru Halldóra Björnsdóttir og Brandur Vilhjálmsson, sem bæði eru látin. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2001 | Minningargreinar | 337 orð | 1 mynd

EINAR SÆÞÓR JÓHANNESSON

Einar Sæþór Jóhannesson fæddist á Akureyri 3. febrúar 1983. Hann lést af slysförum á Dalvík 14. apríl síðastliðinn og fór útför hans fram frá Dalvíkurkirkju 21. apríl. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2001 | Minningargreinar | 438 orð | 1 mynd

Gréta Guðmundsdóttir

Gréta Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 31. maí, 1925. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi hinn 25. mars síðastliðinn og fór útför hennar fram í kyrrþey frá Lágafellskirkju 5. apríl. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2001 | Minningargreinar | 3088 orð | 1 mynd

HALLFRÍÐUR MAGNÚSDÓTTIR

Hallfríður Magnúsdóttir (Fríða) fæddist á Hellissandi 30. júlí 1918. Hún lést á Elliheimilinu Grund 27. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Ásta Sýrusdóttir, f. 16. apríl 1890, d. 1966, og Magnús Ólafsson, f. 19. sept. 1890, d. 1969. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2001 | Minningargreinar | 349 orð | 1 mynd

Hjalti Páll Þorsteinsson

Hjalti Páll Þorsteinsson fæddist að Tröð í Álftafirði 8. júní 1912. Hann lést í Landspítalanum Hringbraut miðvikudaginn 18. apríl síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 26. apríl. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2001 | Minningargreinar | 6110 orð | 1 mynd

KRISTÍN GERÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR

Kristín Gerður Guðmundsdóttir fæddist í Keflavík 13. mars 1970. Hún lést 20. apríl síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Keflavíkurkirkju 27. apríl. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2001 | Minningargreinar | 148 orð | 1 mynd

MAGNÚS MAGNÚSSON

Magnús Magnússon fæddist 24. mars 1927. Hann lést á sjúkrahúsi í Rønne á Borgundarhólmi 22. apríl síðastliðinn og fór bálför hans fram á Borgundarhólmi. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2001 | Minningargreinar | 566 orð | 1 mynd

RUTH FOSS

Ruth Foss fæddist í Þrándheimi 23. nóvember 1923. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi, 28. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Eugenie Olufsen og Bernhard Olufsen. Ruth var næstyngst 5 systkina. Eftirlifandi bróðir er Ivar Olufsen. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2001 | Minningargreinar | 588 orð | 1 mynd

Torfi Steinþórsson

Torfi Steinþórsson, fyrrverandi skólastjóri að Hrollaugsstöðum í Suðursveit, fæddist 1. apríl 1915 að Hala í Suðursveit. Hann lést á hjartadeild Landspítalans í Fossvogi 17. apríl síðastliðinn og fór útför hans fram frá Kálfafellsstaðarkirkju í Suðursveit 28. apríl. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2001 | Minningargreinar | 337 orð | 1 mynd

ÞORBJÖRG MÖLLER

Þorbjörg Möller fæddist í Reykjavík 21. nóvember 1947. Hún lést á Landspítalanum 2. apríl síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Dómkirkjunni 10. apríl. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

6. maí 2001 | Ferðalög | 95 orð | 1 mynd

200 lík á sýningu í Berlín

UMDEILD líklistasýning, Körperwelten, sem um sex milljónir hafa sótt meðal annars í Austurríki og Japan, hefur verið sett upp í Berlín og stendur til 1. júlí nk., skv. frétt í Politiken. Meira
6. maí 2001 | Bílar | 138 orð

Bensín- eða dísilvél?

VERULEGUR eðlismunur er á þessum tveimur gerðum fjórgengisbrunavélar. Í dísilvél verður bruninn við stöðugan þrýsting. Í bensínvél verður bruninn hins vegar við stöðugt rúmtak. Meira
6. maí 2001 | Ferðalög | 780 orð | 3 myndir

Blóðrautt sólarlag á Balí

Indónesíska eyjan Balí hefur verið vinsæll áfangastaður ferðamanna undanfarna áratugi. Þrátt fyrir að það taki um 19 tíma að fljúga þangað frá Íslandi fjölgar alltaf þeim Íslendingum sem heimsækja eyjuna fögru. Guðrún Hálfdánardóttir eyddi páskunum á Balí. Meira
6. maí 2001 | Ferðalög | 411 orð | 2 myndir

Danir miklir sælkerar

"ÉG fór til Danmerkur í fyrsta skipti fyrir nokkrum árum og féll þá fyrir Kaupmannahöfn sem mér finnst yndisleg borg," segir Ragnhildur Anna Jónsdóttir, eigandi fataverslunarinnar Noa Noa. Meira
6. maí 2001 | Bílar | 35 orð

DPNR-sia frá Toyota

TOYOTA hefur bæst í hóp framleiðenda sem ætla að bjóða upp á hreinlegri dísilvélar. DPNR-sía frá Toyota hreinsar dísilsótagnir úr útblæstrinum og dregur verulega úr magni nituroxíðs. Kerfið verður fyrst sett í evrópskan bíl árið... Meira
6. maí 2001 | Ferðalög | 134 orð

Go flýgur til Íslands fram til 27. október

BRESKA flugfélagið Go hefur ákveðið að fljúga til Keflavíkur fram til 27. október nk. Go mun því fljúga milli London og Keflavíkur í sjö mánuði á þessu ári, tveimur mánuðum lengur en í fyrra, og bjóða um 30.000 sæti hvora leið. Meira
6. maí 2001 | Bílar | 37 orð

Hátíðnihljóð til að greina galla

DAIMLERCHRYSLER hefur hafið notkun hátíðnihljóðbylgja til að greina galla í bílhlutum. Með þessu móti getur framleiðandinn dregið úr þörf á prófunum sem eyðileggja bílhluta. Meira
6. maí 2001 | Ferðalög | 160 orð

Heilsuferðir til Malasíu

ÞEIR sem vilja huga að heilsunni í sumarfríinu geta slegið tvær flugur í einu höggi í Malasíu með fimm daga meðferð. Travcheq Travel sérhæfir sig í óhefðbundnum ferðalögum, að sögn forráðamanna, og býður meðal annars upp á téða heilsuferð. Meira
6. maí 2001 | Bílar | 70 orð | 1 mynd

Hraðamet á rafknúnum bíl

ÞAÐ virðist lítið samhengi milli orðanna rafbíll og 400 km hraða á klst. En nú hefur verkfræðistofan Primetime í Englandi afhjúpað rafknúinn bíl, e-motion, sem fyrirtækið vonast til að setji nýtt hraðamet á landi. Núgildandi met er 392 km á klst. Meira
6. maí 2001 | Ferðalög | 198 orð | 1 mynd

Hvalaskoðun og hringferðir um Eyjar

NÝTT fyrirtæki í ferðaþjónustu, Víking Bátaferðir í Vestmannaeyjum, mun í sumar bjóða ýmsar skoðunarferðir á skipinu Víkingi, meðal annars stuttar hvalaferðir og hringferðir umhverfis eyjarnar. Meira
6. maí 2001 | Bílar | 78 orð | 1 mynd

Hætta við Colorado-nafnið

VOLKSWAGEN hefur ákveðið að væntanlegur jeppi fyrirtækisins beri ekki nafnið Colorado. Ástæðan er sú að General Motors kynnir innan tíðar pallbíl með sama nafni. Meira
6. maí 2001 | Ferðalög | 372 orð | 1 mynd

Ísland Sumarviðburðir hjá Fosshóteli Alls eru...

Ísland Sumarviðburðir hjá Fosshóteli Alls eru tíu Fosshótel hér á landi og þar af eru níu á landsbyggðinni. Í sumar ætlar fyrirtækið að vera með sérstaka sumarviðburði víðs vegar um landið. Í Borgarfirði verða m.a. Meira
6. maí 2001 | Ferðalög | 115 orð | 1 mynd

Konur á fótboltaleik, karlar í búðir

ÁHUGI kvenna á fótbolta er mikill í Englandi, svo mikill að hótel þar í landi eru farin að höfða sérstaklega til þessa hóps. Þar á meðal er Vere Whites-hótelið sem í nánd við Bolton Wanderes Reebok-leikvanginn, skammt frá Manchester. Meira
6. maí 2001 | Bílar | 193 orð | 2 myndir

Matrix - nýr fjölnota fjölskyldubíll

B&L kynnir nýjan, lítinn fjölnotabíl frá Hyundai í júlíbyrjun. Bíllinn heitir Matrix og á að koma til móts við þá sem vilja fá meira út úr bílakaupum en "bara fjölskyldubíl". Þetta er bíll í svipuðum flokki og Renault Scénic. Meira
6. maí 2001 | Bílar | 159 orð | 1 mynd

Mini sagður sá öruggasti í sínum flokki

BMW kveðst hafa sýnt fram á að nýr Mini verði öruggasti bíllinn í sínum stærðarflokki þegar hann kemur á markað í Evrópu eftir tvo mánuði. Bíllinn verður hlaðinn tæknibúnaði sem menn eiga ekki að venjast nema í dýrum lúxusbílum. Meira
6. maí 2001 | Ferðalög | 51 orð | 1 mynd

Nýtt vefsetur fyrir Óslóarfara

Fyrir nokkru kynntu þeir sem hafa með kynningarmál í Ósló að gera nýtt vefsetur, www.visitoslo.com. Þar er hægt að nálgast upplýsingar um hótel, samgöngur og afþreyingu og hægt að fá dagskrá um það sem er á döfinni í borginni. Meira
6. maí 2001 | Bílar | 81 orð | 1 mynd

Opel prófar HydroGen1

OPEL setti 11 alþjóðleg þolmet á HydroGen1-vetnisbílnum á tilraunasvæði sínu í Arizona-eyðimörkinni nýlega. Þarna er bílnum ekið við afar erfiðar aðstæður þar sem hiti yfir daginn fer upp í 45 gráður. Meira
6. maí 2001 | Bílar | 372 orð | 6 myndir

Rolls-Royce, konungur límúsínanna, smíðaður af BMW

NÝR Rolls-Royce, konungur límúsínanna, kemur á markað 2003, hannaður og smíðaður undir handleiðslu BMW. BMW tekur mikla áhættu með þessum bíl því vitað er að Rolls-Royce kaupendur eru með íhaldssömustu viðskiptavinum sem fyrirfinnast. Meira
6. maí 2001 | Ferðalög | 71 orð | 1 mynd

Rósailmur á brautarpöllum

ÓLYKT af svita, úrgangi og skyndibitafæði mun hverfa af brautarpöllum og undirgöngum Lundúna á næstunni með aðstoð vellyktandi. að því er kemur fram í aftenposten.no. Meira
6. maí 2001 | Bílar | 103 orð

Samstarfssamningur Brimborgar og Bújöfurs-Búvéla

BRIMBORG Akureyri ehf. og Bújöfur-Búvélar á Selfossi hafa gert með sér samstarfssamning. Samkvæmt samningnum mun Brimborg Akureyri ehf. Meira
6. maí 2001 | Bílar | 64 orð | 1 mynd

Santa Fe bestur í árekstraprófun

HYUNDAI Santa Fe fékk hæstu einkunn í árekstraprófi sem IIHS-stofnunin í Bandaríkjunum, (Insurance Institute for Highway Safety) stóð fyrir. Teknir voru fyrir tíu smájeppar í prófuninni, þ.á m. Meira
6. maí 2001 | Bílar | 665 orð | 5 myndir

Sprækur og öðruvísi

TOYOTA Yaris kom með hvelli inn á íslenskan bílamarkað og varð mest seldi bíllinn á síðasta ári. Hann var líka valinn bíll ársins í Evrópu 2000. Meira
6. maí 2001 | Bílar | 228 orð | 1 mynd

Stærri gerð M-jeppa þróuð

INNAN tíðar getur kaupendur Mercedes-Benz M-jeppans valið á milli þriggja stærða. Næsta kynslóð jeppans verður skipt upp í þrjár innbyrðis ólíkar gerðir. Meira
6. maí 2001 | Bílar | 44 orð

Toyota Yaris T-Sport

Lengd: 3.635 mm. Breidd: 1.660 mm. Hæð: 1.485 mm. Loftmótstaða: 0,316. Vél: 1.497 rsm, fjórir strokkar, DOHC, 106 hestöfl við 6.000 sn./mín., 145 Nm við 4.200 sn./mín. Hröðun: 9,0 sekúndur. Eyðsla: 6,9 l í blönd- uðum akstri, 8,8 l í borgarakstri. Meira
6. maí 2001 | Ferðalög | 508 orð | 1 mynd

Um borð í gömlum kafbáti í Spyer

Stella Leifsdóttir er nemi í iðnrekstrarfræði við Tækniskóla Íslands. Eitt af eftirminnilegustu fríum hennar er þriggja vikna ferð sem hún fór í ásamt fjölskyldunni til Þýskalands. Meira
6. maí 2001 | Ferðalög | 286 orð | 2 myndir

Vínsmökkun, burtreiðar eða brúðkaup

Þýska ferðaskrifstofan European Castle Touristik-Service sérhæfir sig í kastalaheimsóknum af ýmsu tagi og leggur megináherslu á að sinna óskum þeirra sem vilja reyna slíkan ferðamáta og býður sérsniðnar ferðir, hvort sem óskað er eftir legu í rómatískum... Meira

Fastir þættir

6. maí 2001 | Fastir þættir | 65 orð | 1 mynd

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Spilakvöld Bridsskólans og BSÍ Mánudaginn 30. apríl mættu 16 pör til leiks. Úrslit urðu þessi: NS-riðill Jóna Samsonard. - Kristinn Stefánsson 110 Kristinn Pétursson - Jórunn Kristinsd. 90 Sjöfn Sigvaldad. - Guðmundur Ludvigss. Meira
6. maí 2001 | Fastir þættir | 390 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Um margra áratuga skeið hefur opnun á tveimur tíglum í merkingunni annar hvor háliturinn og veik spil notið mikilla vinsælda. Opnunin gengur undir nafninu "Multi tveir tíglar". Eins og allar sagnvenjur er auðvelt að tína til kosti og galla. Meira
6. maí 2001 | Fastir þættir | 729 orð | 1 mynd

Fjárfest á himni

Margir sækjast eftir því að eignast sem mest af peningum. En til eru óforgengileg verðmæti sem ekki verða metin til fjár. Guðni Einarsson leiddi hugann að gildismati guðsríkisins. Meira
6. maí 2001 | Viðhorf | 872 orð

Lýðræði á hrakhólum

Í Kína stendur lýðræðislegu frelsi ógn af ofurvaldi hins opinbera. En getur lýðræði einungis stafað ógn úr þessari átt? Meira
6. maí 2001 | Fastir þættir | 123 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Staðan kom upp á opna mótinu í Tanta er lauk fyrir skömmu í Egyptalandi. Walaa Sarwat (2356) hafði svart gegn Baseem Amin (2133). 48...e4+! 49.Hxe4 Rh2+! 50.Ke3 Hxe2+ 51. Meira
6. maí 2001 | Dagbók | 434 orð | 1 mynd

Vorfundur Safnaðarfélags Grafarvogskirkju

VORFUNDUR Safnaðarfélags Grafarvogskirkju verður á morgun, mánudaginn 7. maí, kl. 20:00. Eins og venja hefur verið undanfarin ár ljúkum við vetrarstarfinu með því að fara í kvöldferð út í vorið. Meira

Sunnudagsblað

6. maí 2001 | Sunnudagsblað | 119 orð | 1 mynd

Braggabyggð á Miðsandi

Á Miðsandi við Hvalfjörð ber fyrir augu þyrpingu húsa sem orðin er nokkuð sér á parti. Þarna er eina stóra og heillega braggahverfið sem eftir er og braggarnir standa í snyrtilegum röðum meðfram götu sem liggur upp eftir hlíðinni. Meira
6. maí 2001 | Sunnudagsblað | 2565 orð | 1 mynd

Dregur úr legvatnsástungum

KONUM 35 ára og eldri hefur um allangt skeið verið boðið upp á legvatnsástungu á meðgöngu til að greina litningagalla fósturs. Legvatnsástungan veldur hins vegar fósturláti hjá 0,5-1% og því hika margir verðandi foreldrar við að taka slíka áhættu. Meira
6. maí 2001 | Sunnudagsblað | 961 orð | 1 mynd

Eins og yður þóknast, herra

Nú er ég ekki að segja að þóknun og þjónkun sé af hinu illa, skrifar Ellert B. Schram. En það er áhyggjuefni ef öll verðum við smám saman steypt í sama mót hugsunarháttar, framkomu og tjáningar og enginn er lengur fær um að skera sig úr hópnum eða hefur til þess hugrekki og kjark að mótmæla og múðra. Meira
6. maí 2001 | Sunnudagsblað | 4085 orð | 8 myndir

Fimm frumvörp um útlendinga

Stefnt er að því að afgreiða fimm stjórnarfrumvörp tengd útlendingum fyrir þinglok í vor. Anna G. Ólafsdóttir fór í gegnum bunkann og áttaði sig á því að víða ber enn mikið á milli sjónarmiða stjórnar, stjórnarandstöðu og ýmissa hagsmunahópa. Meira
6. maí 2001 | Sunnudagsblað | 3 orð | 3 myndir

Fimm frumvörp um útlendinga

Stefnt er að því að afgreiða fimm stjórnarfrumvörp tengd útlendingum fyrir þinglok í vor. Anna G. Ólafsdóttir fór í gegnum bunkann og áttaði sig á því að víða ber enn mikið á milli sjónarmiða stjórnar, stjórnarandstöðu og ýmissa hagsmunahópa. Meira
6. maí 2001 | Sunnudagsblað | 1060 orð | 4 myndir

Framtíðin er liðin

Árið 1964 samþykkti MGM - kvikmyndaverið að framleiða myndina Journey Beyond the Stars eftir Stanley Kubrick, sem átti að gerast árið 2001 og segja frá geimferðum framtíðarinnar. Seinna fékk myndin heitið 2001: A Space Odyssey. Meira
6. maí 2001 | Sunnudagsblað | 709 orð | 2 myndir

Galileo, nýr Ítali í miðbænum

ÞAÐ hefur ekki verið mikið um opnun nýrra veitingastaða í Reykjavík síðastliðna mánuði enda líklegt, miðað við þá grósku sem ríkt hefur síðastliðin ár, að markaðurinn sé farinn að mettast. Meira
6. maí 2001 | Sunnudagsblað | 1727 orð | 5 myndir

Hjá Íslendingum í Spænskum Forki

Bærinn Spanish Fork stendur skammt sunnan borgarinnar Salt Lake í Utah-ríki í Bandaríkjunum. Jón E. Gústafsson segir frá heimsókn til bæjarins, sem kallaður var Spænskur Forkur í Paradísarheimt Halldórs Laxness. Meira
6. maí 2001 | Sunnudagsblað | 151 orð | 1 mynd

Janúarblíða á Mosfellsheiði

Í FLJÓTU bragði virðist þessi mynd harla venjuleg: Útsýni af Mosfellsheiði austur til Þingvallavatns og til fjallanna, Ármannsfells, Skjaldbreiðar og fjallgarðsins norðaustur frá Hrafnabjörgum. Meira
6. maí 2001 | Sunnudagsblað | 152 orð | 1 mynd

Krýsuvíkurkirkja

SÚ var tíð að hér var blómleg byggð, en nú stendur kirkjan í Krýsuvík ein eftir við rústir bæjarins sem eru þó furðu heillegar vegna þess að hér hefur það ekki gerst eins og svo víða, að jarðýtan var tekin til handargagns og látin slétta út allar... Meira
6. maí 2001 | Sunnudagsblað | 1112 orð | 1 mynd

Leggja mat á afleiðingarnar

Sigurður Kristinsson, lektor við Háskólann á Akureyri, velti fyrir sér siðferðilegum spurningum, sem vakna við skimun og hvort ávinningur, sem af henni hljótist, sé meiri en áhættan, sem fylgir greiningunni. Meira
6. maí 2001 | Sunnudagsblað | 3624 orð | 1 mynd

Lengi skal manninn reyna

ÞORSTEINN Marelsson rithöfundur varð sextugur í febrúarmánuði síðastliðnum. Meira
6. maí 2001 | Sunnudagsblað | 395 orð | 2 myndir

Mondavi

EINN þekktasti vínframleiðandi Bandaríkjanna og tvímælalaust sá er hvað mest áhrif hefur haft á virðingu og þróun kalifornískra vína er Robert Mondavi. Meira
6. maí 2001 | Sunnudagsblað | 163 orð | 1 mynd

Náttúruundur á Hverarönd

Þegar ekið er úr Mývatnssveit austur fyrir Námaskarð sjást tilsýndar, suðvestur með fjallinu, gulir flákar og eru gufustrókar upp frá þeim sumstaðar. Meira
6. maí 2001 | Sunnudagsblað | 1024 orð | 3 myndir

Óli norski og Laugavegur 21

NÆST á eftir fóstbræðrunum norsku, Ingólfi Arnarsyni og Hjörleifi Hróðmarssyni má segja að Óli norski Haldorsen sé í röð minnisstæðra Norðmanna, sem í hugann koma þegar kallaðir eru fram á skjá minninganna fjarskyldir "frændur" af norsku kyni. Meira
6. maí 2001 | Sunnudagsblað | 822 orð | 4 myndir

Tími fyrir aspas

VORIÐ ber með sér ferska strauma. Hlýrri vindar hefja innreið sína, sólin hækkar óðum á lofti og mannfólkið nýtur góðs af. Hver árstíð skartar einnig ólíkum afurðum. Meira
6. maí 2001 | Sunnudagsblað | 159 orð

Tyllt niður tánni

Þáttur með sömu yfirskrift birtist í síðasta tölublaði Lesbókar 2000. Meira
6. maí 2001 | Sunnudagsblað | 136 orð | 1 mynd

Undarlegur bær við Hvalnes

Þeir sem leið eiga um Lón og framhjá Hvalnesi taka ef til vill eftir torfbæ með timburþiljum uppi í hlíðinni fyrir vestan Hvalnes. Flestir gefa því engan gaum og hugsa með sér að þarna sé eitt eyðibýlið; smákot og ekki einu sinni túnblettur. Meira
6. maí 2001 | Sunnudagsblað | 70 orð | 1 mynd

Vor við Leirvogsvatn

Þessi mynd er einnig af Mosfellsheiðinni, en tekin árinu áður og þá síðast í apríl. Þarna rennur Leirvogsá úr Leirvogsvatni. Fram á vorið er hún oft undir snjóloftum í hallanum sem verður niður á móts við Stardal, en þau voru horfin hér. Meira
6. maí 2001 | Sunnudagsblað | 1206 orð | 2 myndir

Þrítugsafmæli Wings

Þegar Bítlana þraut örendi var Paul McCartney sá eini þeirra sem stofnaði nýja hljómsveit. Árni Matthíasson rekur sögu hljómsveitarinnar Wings sem fagnar þrítugsafmæli um þessar mundir. Meira

Barnablað

6. maí 2001 | Barnablað | 55 orð | 1 mynd

Fótboltinn er byrjaður

BJÖRGVIN Stefánsson, 6 ára, Staðarhvammi 21, 220 Hafnarfjörður, gerði þessa flottu mynd af markverði. Sem sjá má aftan á keppnistreyjunni er hann númer eitt eins og markverðir eru oft og hann er að sjálfsögðu í takkaskóm og með flotta markmannshanska. Meira
6. maí 2001 | Barnablað | 74 orð | 1 mynd

Glæfraspil

VIÐ skulum vona að áin, sem furðudýrið býr sig undir að stökkva ofan í, sé hvorki djúp né straumþung og að furðudýrið sé vel í stakk búið til þess að takast á hendur þetta glæfraspil. Annars ætti engin heilvita manneskja að henda sér ofan af brú. Meira
6. maí 2001 | Barnablað | 74 orð | 1 mynd

Kveikt á perunni!

ÞEGAR ljósaperur eru framleiddar er mjög mikilvægt, að raki komist hvergi nærri. Inni í ljósaperu er glóþráður, oftast úr volframi. Til þess að hann brenni ekki er ekkert loft (súrefni) haft inni í perunni heldur óvirk lofttegund, t.d. argon. Meira
6. maí 2001 | Barnablað | 50 orð | 1 mynd

Laufblöð og fuglar með pípuhatta

EINS og segir í fyrirsögninni eru á myndinni laufblöð og það meira að segja sex og annað eins af fuglum með pípuhatta, sem er ekki algeng sjón, að minnsta kosti ekki í birkitrjám! Meira
6. maí 2001 | Barnablað | 49 orð | 1 mynd

Pennavinir

DEAR friend! I'm sending this letter because I'd like to have a pen pal in your country. The only foreign language I can use is English. I'm 14 years old and my hobbies are collecting stickers, letter writing, drawing etc. Meira
6. maí 2001 | Barnablað | 12 orð | 1 mynd

Rétta slaufu á herrann

HVER slaufanna fjögurra er sú rétta fyrir hinn gapandi glaða herramann á... Meira
6. maí 2001 | Barnablað | 102 orð | 1 mynd

Úr ævintýrinu um Rauðhettu

HVER þekkir ekki ævintýrið um hana Rauðhettu, ömmu hennar, úlfinn og veiðimanninn. Emil Týr Þórsson, 5 ára, Neshömrum 11, 112 Reykjavík, er aldeilis flinkur að teikna og lita, sem sjá má á vel gerðri mynd hans úr ævintýrinu þekkta. Meira
6. maí 2001 | Barnablað | 31 orð

Vissuð þið...

...að nánustu ættingjar manna eru mannapar; simpansar, górillur, órangútanar og gibbonapar? ...að górillur eru stærstu aparnir og geta orðið um tveir metrar á hæð? ...að allir mannapar eru rófulausir? ...að mannaparnir eru allir í... Meira

Ýmis aukablöð

6. maí 2001 | Kvikmyndablað | 70 orð | 1 mynd

A.I. í september

Nýjasta mynd Steven Spielbergs , A.I. eða Artificial Intelligence (Gervigreind), verður frumsýnd hér á landi hinn 21. september ef áætlanir standast. Meira
6. maí 2001 | Kvikmyndablað | 543 orð

Allt er fertugum fært

Í ÁR heldur hinn vörpulegi James Gandolfini uppá fertugsafmælið, í leiðinni getur hann ekki síður fagnað því að vera kominn í kristinna manna tölu í kvikmyndaheiminum. Meira
6. maí 2001 | Kvikmyndablað | 79 orð | 2 myndir

Brando og De Niro

Marlon Brando og Robert De Niro leika saman í nýrri mynd sem Frank Oz er að gera og heitir The Score. Myndin segir frá bankaræningjum og var Edward Norton boðið hlutverk á móti risunum tveimur en hann hafnaði því. Meira
6. maí 2001 | Kvikmyndablað | 64 orð | 1 mynd

Demme endurgerir

Bandaríski leikstjórinn Jonathan Demme (Lömbin þagna) gerði síðast myndina Ástkær eftir samnefndri bók Toni Morrison og þótti ekki takast vel upp. Meira
6. maí 2001 | Kvikmyndablað | 343 orð

Dóttir hryðjuverkamanna

Innra öryggi (Die innere Sicherheit), frumraun ungs leikstjóra Christians Petzold, er eina framlag Þýskalands til Cannes-hátíðarinnar sem hefst á miðvikudag. Meira
6. maí 2001 | Kvikmyndablað | 46 orð | 1 mynd

Drekabanar

Hinn 11. maí frumsýnir Regnboginn ævintýramyndina Drekabana eða Dungeons & Dragons The Movie. Framleiðandi og leikstjóri er Courtney Solomon en með helstu hlutverk fara Jeremy Irons og Justin Whalin ásamt Marlon Wayans og Thora Birch. Meira
6. maí 2001 | Kvikmyndablað | 319 orð | 1 mynd

Eitt sinn skáti?

Upptökur á nýjustu mynd Stevens Spielberg eru vel á veg komnar. Myndin, sem heitir Minority Report, er framtíðartryllir með Tom Cruise í aðalhutverki. Meira
6. maí 2001 | Kvikmyndablað | 342 orð | 1 mynd

Er valdamikill maður en fámáll

TÖKUR á kvikmyndinni K-19: The Widowmaker , sem fjallar um sannsögulegt slys um borð í sovéskum kjarnorkukafbáti árið 1961, ganga samkvæmt áætlun í Kanada, að sögn framleiðandans Sigurjóns Sighvatssonar . Sem kunnugt er fer Ingvar E. Meira
6. maí 2001 | Kvikmyndablað | 80 orð | 1 mynd

Fahrenheit bíður

Ástralska stórstjarnan Mel Gibson hefur í mörgu að snúast og þykir ekkert nýtt. Hann ætlar að leika í mynd sem heitir We Were Soldiers Once ... and Young en ætlar að bíða með að endurgera Fahrenheit 451 sem byggir á sögu vísindaskáldsins Ray Bradbury . Meira
6. maí 2001 | Kvikmyndablað | 56 orð | 1 mynd

Frönsk spenna

Skífan frumsýnir 11. maí spennutryllinn Crimson Rivers með Jean Reno og Vincent Cassel. Leikstjóri er Mathieu Kassovitz sem gerði Hatur fyrir nokkrum árum. Meira
6. maí 2001 | Kvikmyndablað | 28 orð

Guðmundur Ásgeirsson er 33 ára, bókmenntafræðingur...

Guðmundur Ásgeirsson er 33 ára, bókmenntafræðingur að mennt. Hann hefur starfað undanfarin tvö ár í markaðsdeild Háskólabíós. Þar áður vann hann sjálfstætt og gagnrýndi m.a. myndbönd hér í... Meira
6. maí 2001 | Kvikmyndablað | 491 orð | 1 mynd

Í essinu sínu

F ILMUNDUR er eins árs og heldur uppá það með sýningu á Borgara Kane eða Citizen Kane eftir Orson Welles , sem vill svo til að verður sextug í þessum mánuði. Meira
6. maí 2001 | Kvikmyndablað | 83 orð | 1 mynd

James Gandolfini hefur þegar náð toppnum...

James Gandolfini hefur þegar náð toppnum á skjánum, unnið til allra helstu metorða sem aðalleikari þáttanna The Sopranos . Til eru þeir sem telja þá þegar ódauðlegt sjónvarpsefni og þá er það ekki síst að þakka vasklegri framgöngu Gandolfinis . Meira
6. maí 2001 | Kvikmyndablað | 1149 orð | 3 myndir

Keanu klífur fjöll

Bandaríski kvikmyndaleikarinn Keanu Reeves býr sig nú undir tvær framhaldsmyndir The Matrix. Arnaldur Indriðason skoðaði hvað hann hefur að segja um framhaldsmyndirnar og leit yfir feril þessa eins vinsælasta leikara draumaverksmiðjunnar. Reeves leikur aðalhlutverkið í Sweet November, sem frumsýnd verður hérlendis um næstu helgi. Meira
6. maí 2001 | Kvikmyndablað | 311 orð

Kvikmyndir í slæmri klípu

Hvað er að, þegar ekkert er að, en samt er ekki allt í lagi? Þessa ágætu spurningu mun vera að finna í gömlu námsefni í tengslum við meirapróf og það er reyndar til svar við þessu. En við geymum það aðeins. Meira
6. maí 2001 | Kvikmyndablað | 492 orð

Snjóbolti í fjallshlíð

Kvikmyndaklúbburinn Filmundur varð eins árs 1. maí. Páll Kristinn Pálsson ræddi af því tilefni við formanninn, Guðmund Ásgeirsson. Meira
6. maí 2001 | Kvikmyndablað | 65 orð | 1 mynd

Stjörnustríð að ári

Önnur myndin í nýjum Stjörnustríðsflokki George Lucas , Star Wars Episode II , verður frumsýnd í maí á næsta ári, 2002. Gamlir kunningjar úr fyrri myndinni verða til staðar en á meðal nýrra leikara má nefna Jimmy Smits og Christopher Lee . Meira
6. maí 2001 | Kvikmyndablað | 37 orð

Valentínusardagur

Þann 25. maí frumsýna Sambíóin nýja unglingahrollvekju með Denise Richards í aðalhlutverki sem heitir Valentine. Leikstjóri hennar er Jamie Blank sem áður stýrði Urban Legends en myndin segir frá ungu fólki sem týnir lífi á hinum fræga... Meira
6. maí 2001 | Kvikmyndablað | 41 orð

Örþrifaráð

Unglingagamanmyndin Tomcats verður frumsýnd í Laugarásbíói 25. maí nk. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.