Greinar fimmtudaginn 24. maí 2001

Forsíða

24. maí 2001 | Forsíða | 183 orð | 1 mynd

Átök draga úr friðarvonum

ÁFRAMHALDANDI átök á sjálfsstjórnarsvæðunum í gær drógu úr vonum um að Ísraelar og Palestínumenn gætu komist að samkomulagi um vopnahlé á grundvelli tillagna Mitchell-nefndarinnar svokölluðu. Meira
24. maí 2001 | Forsíða | 296 orð | 1 mynd

Jafnvæginu raskað í öldungadeildinni

JAMES Jeffords, öldungadeildarþingmaður repúblikana fyrir Vermont, tilkynnti samstarfsmönnum sínum í gær að hann hygðist yfirgefa Repúblikanaflokkinn og styðja demókrata í atkvæðagreiðslum á Bandaríkjaþingi. Meira
24. maí 2001 | Forsíða | 75 orð | 1 mynd

Ruddust inn á flugbraut

STARFSMENN frönsku flugfélaganna AOM og Air Liberté lögðu í gær niður vinnu til að mótmæla því að um 1.300 störf verða lögð niður í sparnaðarskyni. Meira
24. maí 2001 | Forsíða | 107 orð | 1 mynd

Ver hanakambinn

FYRIR utan kosningabaráttuna hefur fátt vakið meiri athygli fjölmiðla í Bretlandi síðustu daga en hin nýja hárgreiðsla Davids Beckhams, fyrirliða enska landsliðsins í knattspyrnu. Meira
24. maí 2001 | Forsíða | 217 orð

Viðbrögð Pakistana jákvæð

PAKISTANAR tóku vel í boð Indverja í gær um að koma til friðarviðræðna vegna átakanna í Kasmír-héraði. Ef af viðræðunum verður yrði það stórt skref í átt til bættra samskipta ríkjanna. Meira

Fréttir

24. maí 2001 | Innlendar fréttir | 192 orð

18 ára fangelsi fyrir manndráp

HÆSTIRÉTTUR dæmdi í gær Rúnar Bjarka Ríkharðsson í 18 ára fangelsi fyrir að verða vinkonu fyrrverandi sambýliskonu sinnar að bana með fjölmörgum hnífsstungum og veita sambýlismanni hennar hnífsáverka. Meira
24. maí 2001 | Innlendar fréttir | 109 orð

2,4 milljörðum lakari en áætlun

FYRSTU fjóra mánuði ársins var handbært fé frá rekstri ríkissjóðs neikvætt um rúmar 200 milljónir króna samanborið við 8,6 milljarða kr. jákvæða stöðu í fyrra. Meira
24. maí 2001 | Innlendar fréttir | 128 orð

40 kíló af fíkniefni fóru um Keflavíkurflugvöll

TOLLGÆSLAN á John F. Kennedy flugvelli í New York fann rúmlega 40 kíló af fíkniefninu khat í farangri bresks ríkisborgara á þriðjudag. Meira
24. maí 2001 | Innlendar fréttir | 60 orð

Aðalfundur Vináttufélags Íslands og Kanada

SJÖTTI aðalfundur Vináttufélags Íslands og Kanada verður haldinn á veitingahúsinu Lækjarbrekku í Bankastræti sunnudaginn 27. maí. Í stjórn Vináttufélagsins eru Tryggvi V. Meira
24. maí 2001 | Innlendar fréttir | 124 orð

Afla gjaldeyris með sölu á Porsche erlendis

Í ÍSLENSKA hagkerfinu hefur ekki annað tíðkast en að gjaldeyrir fari úr landi þegar fluttir eru inn bílar. Meira
24. maí 2001 | Landsbyggðin | 258 orð

Almenningsíþróttadagur á Selfossi

Almenningsíþróttadagur verður á Selfossi í dag, fimmtudag, þar sem áhersla er lögð á að íþróttir eru fjölskyldumál og fólk er hvatt til að huga að íþróttaiðkun allrar fjölskyldunnar. Meira
24. maí 2001 | Erlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Alþjóðlegt bann við þrávirkum efnum undirritað

FULLTRÚAR níutíu ríkja undirrituðu í Stokkhólmi í gær samning um bann við notkun 12 mjög eitraðra efna, en þeir urðu fyrstir manna til að viðurkenna að þetta væri einungis byrjunin. Meira
24. maí 2001 | Erlendar fréttir | 266 orð

Áhersla lögð á viðræður við aðrar trúdeildir

SÉRSTÖKUM þriggja daga fundi 155 kardínála kaþólsku kirkjunnar í Péturskirkjunni í Róm átti að ljúka í gær en Jóhannes Páll II páfi kallaði þá saman til að ræða hlutverk kirkjunnar á þriðja árþúsundinu. Meira
24. maí 2001 | Innlendar fréttir | 206 orð

Ákvæðið stríðir mót prent- og ritfrelsi

BLAÐAMANNAFÉLAG Íslands hefur sent Jóni Kristjánssyni, heilbrigðisráðherra, ályktun þar sem lagst er gegn frumvarpi til laga um breytingar á tóbaksvarnarlögum, sem samþykkt var á Alþingi fyrir þinglok. Meira
24. maí 2001 | Akureyri og nágrenni | 70 orð

Bill Bourne í Deiglunni

KANADÍSKI þjóðlagasöngvarinn Bill Bourne spilar í Deiglunni fimmtudagskvöldið 24. maí. Hann er þekktur á sínum heimaslóðum í Albertafylki í Kanada og vinsæll meðal unnenda þjóðlagatónlistar. Meira
24. maí 2001 | Innlendar fréttir | 71 orð

Borgin hafnaði tilboði þroskaþjálfa

SAMNINGANEFND Reykjavíkurborgar hafnaði tilboði Þroskaþjálfafélags Íslands um lausn kjaradeilunnar á samningafundi hjá ríkissáttasemjara í gær. Meira
24. maí 2001 | Akureyri og nágrenni | 290 orð | 2 myndir

Braut land til kornræktar

Kári Þorgrímsson bóndi í Garði hefur brotið land til kornræktar og er það austan undir Brjánsnesi um 1 km NA frá Garði. Kári hefur gefið skepnum sínum íslenskt korn á undanförnum árum til prufu og líkað vel, nú vill hann sjálfur rækta korn á eigin landi. Meira
24. maí 2001 | Innlendar fréttir | 69 orð

Brotist inn í hús Eimskips við Pósthússtræti

FIMM piltar voru handteknir laust eftir miðnætti í fyrrinótt en þeir höfðu brotið sér leið inn í hús Eimskips við Pósthússtræti. Öryggisvörður tilkynnti lögreglu um innbrotið. Meira
24. maí 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 143 orð | 1 mynd

Buslað í grunnu lauginni

ÞAÐ viðraði vel á sundlaugargesti í laugunum í gær og var Sundlaug Seltjarnarness engin undantekning þar á. Meira
24. maí 2001 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Byggingarkaffi og ABC-dagur

ABC hjálparstarf verður með byggingarkaffi í Veislusalnum í Sóltúni 3 í dag, uppstigningardag, frá kl. 14-17. Á boðstólum verður kaffihlaðborð og verður lifandi tónlist leikin undir borðum. Meira
24. maí 2001 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Byrjar á næsterfiðasta fjallinu

HÁFJALLALEIÐANGUR Haralds Arnar Ólafssonar á hátindana sjö hefst í dag, fimmtudag, með brottför hans til Bandaríkjanna þar sem hann hyggst klífa fyrsta fjallið í röðinni, McKinleyfjall, hæsta fjall N-Ameríku, 6.194 m. Meira
24. maí 2001 | Innlendar fréttir | 477 orð | 1 mynd

Carrera GT í LA, París og Reykjavík

PORSCHE Carrera GT er án efa senuþjófurinn á sportbílasýningunni í Laugardalshöll sem hefst í dag. Þetta er frumgerð bílsins og aðeins tveir slíkir eru til og er hann tryggður fyrir 1 milljón dollara. Meira
24. maí 2001 | Akureyri og nágrenni | 460 orð

Dagpeningar úr sjúkrasjóði hækkaðir

AÐALFUNDUR Einingar - Iðju var haldinn í Alþýðuhúsinu á Akureyri fyrir skemmstu. Meira
24. maí 2001 | Innlendar fréttir | 113 orð

Dregið úr innlögnum og hætt við 400 aðgerðir

VEGNA boðaðs tveggja sólarhringa verkfalls hjúkrunarfræðinga á Landspítalanum í lok mánaðarins verður farið að draga úr innlögnum þegar á morgun. Búist er við töluverðri fækkun á sjúkrarúmum en mismikið eftir deildum spítalans. Meira
24. maí 2001 | Innlendar fréttir | 350 orð

Eina leiðin til að umbuna nefndarkonum

HLUTI af ávöxtun söfnunarfjár Mæðrastyrksnefndar var notaður til að greiða ferð sjö nefndarkvenna til Portúgals í maíbyrjun, og fjórar til viðbótar, sem ekki áttu heimangengt, fengu tæpar 40 þúsund krónur, eða sem samsvaraði andvirði ferðarinnar. Meira
24. maí 2001 | Innlendar fréttir | 428 orð

Einn stærsti langeldur sem fundist hefur

VINNU við fornleifauppgröft við Aðalstræti 16 er nú nærri lokið og hafa fornleifafræðingar grafið niður á 17 metra langan skála frá víkingaöld sem liggur samsíða Aðalstræti. Meira
24. maí 2001 | Innlendar fréttir | 108 orð

Eldur í þaki Hafnarborgar

ELDUR kviknaði í þaki Hafnarborgar, menningar- og listastofnunar Hafnafjarðar, við Strandgötu nokkru eftir hádegi í gær. Slökkviliðsmenn og smiðir sem voru að störfum á þakinu þegar eldurinn kviknaði, slökktu eldinn þó fljótlega. Meira
24. maí 2001 | Innlendar fréttir | 287 orð | 2 myndir

Enn einn boltaurriðinn úr Þingvallavatni

Enn var að togast stórurriði upp úr Þingvallavatni en á föstudagskvöldið síðastliðið var 14 punda dreka landað eftir harðan leik á djúpmiðum miðja vegu milli Valhallar og Arnarfells. Veiðimaðurinn, Örn Þór Úlfsson, dró 28 gramma Tóbíspón á eftir báti. Meira
24. maí 2001 | Innlendar fréttir | 251 orð

Farþegum fjölgaði í millilandaflugi

FARÞEGUM í millilandaflugi Flugleiða fjölgaði um 4,4% í apríl sl. í samanburði við apríl á síðasta ári, eða úr ríflega 116 þúsund í rúm 121 þúsund. Meira
24. maí 2001 | Innlendar fréttir | 43 orð

FÍB kærir verðmerkingar olíufélaga

FÉLAG íslenskra bifreiðaeigenda hefur sent Samkeppnisstofnun kæru vegna lélegra verðmerkinga olíufélaganna á bensíni. Meira
24. maí 2001 | Erlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Flóðahætta liðin hjá

FÓLK andaði léttar í borginni Jakútsk í Síberíu í gær er vatnsborð árinnar Lenu fór loks að lækka og flóðahættan minnkaði. Verksmiðjur og skrifstofur voru opnaðar á ný. Meira
24. maí 2001 | Innlendar fréttir | 159 orð

Forsetinn heimsækir Félags- og þjónustumiðstöð

Forseti Ísland hr. Ólafur Ragnar Grímsson og frú Dorrit Moussaieff munu heimsækja Félags-og þjónustumiðstöðina, Aflagranda 40, laugardaginn 26.maí kl. 14.45. Meira
24. maí 2001 | Innlendar fréttir | 215 orð

Fótaaðgerðafræðingar með opið hús

FÉLAGAR Í Félagi íslenskra fótaaðgerðafræðinga hafa opið hús á fótaðgerðastofum sínum á laugardaginn kemur 26. maí kl. Meira
24. maí 2001 | Innlendar fréttir | 24 orð

Fundur Samfylkingar í Eyjum

SAMFYLKINGIN heldur almennan stjórnmálafund í Hótel Þórshamri í dag, fimmtudag, kl. 20.30. Framsögur hafa alþingismennirnir Lúðvík Bergvinsson, Margrét Frímannsdóttir, Sigríður Jóhannesdóttir og Bryndís... Meira
24. maí 2001 | Innlendar fréttir | 96 orð

Fyrirlestur í verkfræðideild HÍ

DR. MARIANTHI G. Ierapetritou, aðstoðarprófessor við efna- og lífefnaverkfræðideild Rutgers Háskóla í New Jersey heldur fyrirlestur VR-II stofu 158 föstudaginn 25. maí, kl. 14:00. Meira
24. maí 2001 | Innlendar fréttir | 130 orð

Fyrirlestur um listmeðferð og drauma

SÆNSKI sálfræðingurinn Janet Svensson, sem þróað hefur svokallaða Alma-aðferð í listmeðferð, leiðir vinnusmiðju og heldur fyrirlestur hjá Endurmenntunarstofnun HÍ 30. og 31. maí og 1. júní kl. 9:00-16:00. Meira
24. maí 2001 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Fyrstur til að ganga einn yfir N-Íshafið

NORSKI pólfarinn Børge Ousland lauk í gærmorgun leiðangri sínum þvert yfir Norður-Íshafið. Hann er þar með fyrstur manna í heiminum til að ganga einsamall frá Síberíu yfir norðurpólinn til Kanada. Meira
24. maí 2001 | Innlendar fréttir | 89 orð

Færeyskir dagar í Ólafsvík

FÆREYSKIR dagar verða haldnir í Ólafsvík dagana 29. júní til 1. júlí nk. Fjölbreytt dagskrá er í boði fyrir unga sem aldna. Meira
24. maí 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 98 orð | 1 mynd

Glens og gaman fyrir alla fjölskylduna

MÜLLERS-ÆFINGAR, karókísöngur, flóamarkaður og pylsuát er meðal þess sem verður í boði á vorhátíð í Vesturbæ sem haldin verður á laugardag. Meira
24. maí 2001 | Suðurnes | 195 orð | 1 mynd

Greiða 286 milljónir í stofnkostnað

VARNARLIÐIÐ á Keflavíkurflugvelli greiðir um 286 milljónir kr. til uppbyggingar nýrrar móttöku- og brennslustöðvar Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja sf. Meira
24. maí 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 336 orð

Hafa ekki lögsögu á svæðinu

ÍBÚAR við Arnarnesvog segja að bæjaryfirvöld í Garðabæ hafi ekki lögsögu á því svæði í voginum sem hugmyndir eru uppi um að koma fyrir landfyllingu með bryggjuhverfi. Meira
24. maí 2001 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Handavinnusýning á Degi aldraðra

FÉLAGSSTARF aldraðra á Seltjarnarnesi heldur sína árlegu handavinnusýningu á degi aldraðra, í dag, fimmtudag, milli kl. 13:00 og 18:00 á Skólabraut 3-5. Til sýnis verður afrakstur vetrarstarfsins. Meira
24. maí 2001 | Innlendar fréttir | 521 orð | 1 mynd

Hefur alltaf reynt að tala rétt mál

AÐEINS einn nemandi náði þeim árangri að fá 10 í einkunn í íslensku á samræmdum prófum 10. bekkinga í ár, en það var Höskuldur Pétur Halldórsson nemandi í Réttarholtsskóla. Meira
24. maí 2001 | Innlendar fréttir | 397 orð

Hefur ekki komið niður á samstarfi við Bandaríkin

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra telur það samrýmanlegt, eins og mál standa í dag, að taka með óbeinum hætti þátt í samrunaþróuninni í Evrópu en halda fast í hermálasamstarfið við Bandaríkjamenn. Halldór er því ekki sammála dr. Meira
24. maí 2001 | Akureyri og nágrenni | 252 orð | 1 mynd

Heimajarðgerð verði á hverju heimili

SVEITARSTJÓRN Eyjafjarðarsveitar hefur sett sér það markmið að frá og með 1. janúar 2003 hafi öll heimili í sveitarfélaginu hafið heimajarðgerð á lífrænum úrgangi og urðun hans með öðrum úrgangi heyri þá sögunni til. Meira
24. maí 2001 | Innlendar fréttir | 1019 orð | 1 mynd

Hinn mannlegi þáttur

VÍÐA var komið við í málstofum á ráðstefnunni þar sem rætt var um hvernig samfélagið og fagfólk getur brugðist við mismunandi missi barna. Friðbjörg Ingimarsdóttir tók þátt í málstofu um börn í nýjum heimkynnum. Meira
24. maí 2001 | Akureyri og nágrenni | 132 orð | 1 mynd

Hresst upp á stytturnar

SAFNASAFNIÐ á Svalbarðsströnd helgar sig alþýðulist og nýrri myndlist sem tekur mið af alþýðlegum gildum, sýnir handverk og sérsöfn, eins og úr heimilis- og atvinnulífi, leikföng, líkön, minjagripi, tæki, vélar og uppfinningar. Meira
24. maí 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 102 orð | 1 mynd

Hringtorg í lokavinnslu

ÞESSA dagana er verið að leggja síðustu hönd á hringtorgið framan við gamla JL-húsið, eins og þeir vegfarendur hafa eflaust orðið varir við sem lagt hafa leið sína um Hringbraut og Ánanaust á síðustu dögum. Meira
24. maí 2001 | Akureyri og nágrenni | 286 orð | 1 mynd

Hríseyingar duglegir að versla heima

INGIMAR Ragnarsson keypti um síðustu áramót rekstur verslunar sem Kaupfélag Eyfirðinga hafði verið með í Hrísey. KEA hafði um árabil haft verslunarrekstur í eyjunni með höndum. Verslunin heitir nú Þorpið. Meira
24. maí 2001 | Erlendar fréttir | 827 orð | 1 mynd

Hugsað um dýr á tímum gin- og klaufaveiki

BRESKA sjónvarpið sýndi fyrir skemmstu myndir af társtokknum bónda sem var að tala um það hvernig dýrunum hans væri slátrað til þess að hefta útbreiðslu gin- og klaufaveiki. Meira
24. maí 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 126 orð

Íbúar vilja flytja veginn

FIMMTÍU og þrír hestamenn, sem búsettir eru í Garðabæ en stunda hestamennsku á félagssvæði Gusts í Kópavogi, hafa skrifað undir áskorun til bæjaryfirvalda í Garðabæ þar sem þau eru hvött til að endurskoða afstöðu sína til staðsetningar Arnarnesvegar. Meira
24. maí 2001 | Innlendar fréttir | 36 orð

Íslendingur vann tæpar 28 milljónir

ÍSLENDINGUR var meðal fjögurra Norðurlandabúa sem skiptu með sér fyrsta vinningi í Víkingalottóinu í gær. Hlaut hver um sig tæpar 28 milljónir króna. Heildarupphæð vinninga var rúmar 112 milljónir króna og runnu tæpar 30 milljónir til... Meira
24. maí 2001 | Innlendar fréttir | 79 orð

Íslenska málfræðifélagið með ráðstefnu

HALDIN verður alþjóðleg ráðstefna um fallmörkun og rökformgerð á vegum Íslenska málfræðifélagsins sunnudaginn 27. maí nk. Ráðstefnan verður í stofu 202 í Odda og hefst klukkan 11.00. Fundarstjóri er Matthew Whelpton. Meira
24. maí 2001 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Kartöflubóndi á Djúpavogi

Hann var ákveðinn á svip og staðfastur, Halldór Jónsson á Melum á Djúpavogi, þegar hann hélt út í kartöflugarð til að setja niður kartöflur í góða veðrinu í gær. Meira
24. maí 2001 | Innlendar fréttir | 150 orð

Kennir orkuheilun

HEILARINN Karina Becker er væntanleg til Íslands til að kenna orkuheilun. Hún hefur komið hingað u.þ.b. tvisvar á ári síðan 1998 og kennt á helgarnámskeiðum í Nuddstofunni Umhyggju. Karina starfar í London og Þýskalandi við sitt fag. Meira
24. maí 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 725 orð | 1 mynd

Kirkjan þakkar þeirra framlag

SÉRA Guðmundur Þorsteinsson, fyrrverandi sóknarprestur í Árbæjarprestakalli og dómprófastur, prédikar við messu í Grafarvogskirkju í dag, uppstigningardag, en sá dagur hefur undanfarinn áratug jafnframt verið tileinkaður öldruðum. Meira
24. maí 2001 | Suðurnes | 134 orð | 1 mynd

Komnir niður í 850 metra

JARÐBORINN Jötunn er kominn niður í 850 metra á Trölladyngju. Ætlunin er að bora þar 2000 metra háhitaholu til gufuöflunar í tilraunaskyni. Jarðlind ehf., fyrirtæki sem Hitaveita Suðurnesja hf. Meira
24. maí 2001 | Erlendar fréttir | 691 orð | 1 mynd

Korsíkumönnum veitt aukin völd í eigin málum

ÞING Frakklands samþykkti í gær umdeilt lagafrumvarp sem veitir Korsíku aukin völd í eigin málum og gæti orðið til þess að dregið yrði verulega úr pólitísku miðstýringunni í landinu. Meira
24. maí 2001 | Landsbyggðin | 125 orð

Leikskóladeild fyrir yngstu börnin

Í DAG, uppstigningardag, kl. 10 verður formleg opnun leikskóladeildarinnar á Mávakletti 14. Deildin, sem tók til starfa í byrjun mars, er útibú frá leikskólanum Klettaborg og var komið á fót til að reyna að anna eftirspurn eftir leikskólaplássum. Meira
24. maí 2001 | Erlendar fréttir | 314 orð

Létu ekki uppi grun um kúariðu

ÞRÁTT fyrir að dönsk yfirvöld vissu í fimm ár að miklar líkur væru á því að kúariða hefði stungið sér niður í landinu var ekkert gert til að koma í veg fyrir að danskir neytendur borðuðu nautakjöt sem hefði getað verið sýkt. Meira
24. maí 2001 | Landsbyggðin | 214 orð | 1 mynd

Lokaverkefni nemenda í Stykkishólmi skilað

NEMENDUR 10. bekkjar Grunnskólans í Stykkishólmi eru að kveðja skólann sinn. Þetta er fjölmennur hópur sem nú útskrifast. Lokaverkefni bekkjarins var hópvinna sem tengist Stykkishólmi sem ferðamannabæ. Meira
24. maí 2001 | Innlendar fréttir | 83 orð

Meiðslasaga Sigríðar

Desember 1994: Slasast á skíðum í Austurríki og fær mikið höfuðhögg. Líkaminn ofkælist. Er sagt að hún muni ekki getað stundað íþróttir framar. Desember 1995: Slasast á æfingu í skíðamenntaskóla í Svíþjóð. Fer úr axlarlið á báðum öxlum. Meira
24. maí 2001 | Innlendar fréttir | 79 orð

Mikið blóð safnaðist

Í TILEFNI Alþjóðablóðgjafardagsins í gær, 23. maí, efndi Blóðbankinn til átaks um að fá heilbrigðisstarfsmenn til að gefa blóð. Starfsfólk bankans fór á milli deilda Landspítala og kynnti starfsemina. Meira
24. maí 2001 | Innlendar fréttir | 103 orð

Minni spurn eftir lánum

STJÓRNENDUR innlánsstofnana, sem Morgunblaðið hafði samband við, eru sammála um að dregið hafi úr útlánum í bankakerfinu að undanförnu. Meginástæðuna segja þeir vera minni eftirspurn bæði fyrirtækja og einstaklinga. Meira
24. maí 2001 | Innlendar fréttir | 1264 orð | 1 mynd

Missir barna er margvíslegur

Um 2.000 Íslendingar deyja árlega og þúsundir verða þá fyrir missi en missir verður víðar, t.d. meðal flóttabarna, skilnaðarbarna, þeirra sem eiga foreldra í afbrotum og neyslu, eins og Hildur Friðriksdóttir heyrði á ráðstefnunni Börn, áföll og sorg. Meira
24. maí 2001 | Innlendar fréttir | 30 orð

MORGUNBLAÐIÐ kemur næst út laugardaginn 26.

MORGUNBLAÐIÐ kemur næst út laugardaginn 26. maí. Fréttaþjónusta verður veitt á mbl.is. Hægt er að koma ábendingum til blaðamanna í síma 861 7970 eða með því að senda tölvupóst til... Meira
24. maí 2001 | Erlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Mótmæla ritskoðun í Alsír

UM 400 manns gengu í lið með 50 blaðamönnum í Alsír er þeir mótmæltu nýjum lögum, sem takmarka tjáningarfrelsið, en einnig var fundurinn haldinn til stuðnings fórnarlömbum óeirða að undanförnu í héruðum Kabýla. Meira
24. maí 2001 | Innlendar fréttir | 166 orð

Niðurgreiðslur ekki á forgangslista

JÓN Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingaráðherra, segir að niðurgreiðsla á lyfjum til þeirra sem eru að reyna að hætta að reykja sé ekki á forgangslista ráðuneytisins, en samkvæmt nýlegri viðhorfskönnun Gallups voru 70% svarenda hlynnt slíkum... Meira
24. maí 2001 | Landsbyggðin | 172 orð | 1 mynd

Ný gistiaðstaða byggð við Skipalæk í Fellum

FYRIR skemmstu var skóflustunga tekin að nýju gistihúsi við Skipalæk í Fellum. Ráðgert er að húsið verði fyrsti áfangi af þremur og á það að verða tilbúið nú í sumar. Meira
24. maí 2001 | Innlendar fréttir | 86 orð

Nýr þjónustuskáli við Gullfoss

GULLFOSSKAFFI verður formlega opnað laugardaginnn 26. maí. Í tilefni af opnuninni verða starfsmenn í íslenskum búningum og að gömlum íslenskum sveitasið verður boðið upp á kaffi, kleinur og vöfflur með rjóma. Meira
24. maí 2001 | Innlendar fréttir | 238 orð

Ný tóbaksvarnarlög samþykkt

ALÞINGI hefur samþykkt breytingar á lögum um tóbaksvarnir sem kveða á um hertar tóbaksvarnir í landinu og aukin réttindi þeirra sem ekki reykja. Meira
24. maí 2001 | Innlendar fréttir | 79 orð

Orðaforði og tungumálafærni

PAUL Meara, prófessor við háskólann í Wales í Swansea, heldur fyrirlestur á vegum Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla Íslands á morgun, föstudag, kl. 15:00. Fyrirlesturinn verður haldinn í stofu M 301 í aðalbyggingu Kennaraháskóla Íslands við Stakkahlíð. Meira
24. maí 2001 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

ÓLAFUR ÞORSTEINSSON

ÓLAFUR Þorsteinsson, fyrrverandi stórkaupmaður, lést 21. maí síðastliðinn. Hann fæddist 25. október 1906 í Holti í Mjóafirði. Foreldrar hans voru Þorsteinn Sigurðsson sjómaður og Ragnhildur Hansdóttir. Meira
24. maí 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 414 orð | 2 myndir

"Fljótandi skóli með öllu"

SLYSAVARNASKÓLI sjómanna hefur verið starfræktur í "nýju" Sæbjörgu frá 1998. Reyndar er skipið, sem liggur við landfestar í Reykjavíkurhöfn, ekki nýtt í þeim skilningi heldur er hér um að ræða gömlu Akraborgina sem hefur fengið nýtt hlutverk. Meira
24. maí 2001 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Ragnheiður Guðfinna Ungfrú Ísland

RAGNHEIÐUR Guðfinna Guðnadóttir, 21 árs Reykjavíkurmær, var kjörin Ungfrú Ísland 2001 í Fegurðarsamkeppni Íslands, sem fram fór á Broadway í gærkvöldi. Ragnheiður var jafnframt kjörin mbl.is-stúlkan en í undankeppninni var hún kjörin Ungfrú Reykjavík. Meira
24. maí 2001 | Innlendar fréttir | 434 orð

Rannsókn lögreglunnar á lokastigi

RANNSÓKN lögreglunnar í Reykjavík á flugslysinu í Skerjafirði 7. ágúst í fyrra er á lokastigi, að sögn Egils R. Stephensen, saksóknara hjá embætti lögreglustjórans í Reykjavík. Meira
24. maí 2001 | Miðopna | 2286 orð | 3 myndir

Róttækar skattabreytingar í undirbúningi

Víðtækar breytingar á skattheimtu eru nú til skoðunar hjá ríkisstjórninni, m.a. veruleg lækkun fyrirtækjaskatta. OECD hvetur Íslendinga til skattalækkana, að taka upp nýja skatta og samræmingar í skattkerfinu. Samtök atvinnulífsins hafa lagt fram tillögur um skattalækkanir. Ómar Friðriksson kynnti sér hugmyndir um skattabreytingarnar og hversu mikilla tekna ríkissjóður aflar af sköttunum. Meira
24. maí 2001 | Erlendar fréttir | 394 orð

Rússar leggja til frestun áætlana Breta

DRÖG að ályktun sem Rússar hafa lagt fyrir öryggisráð Sameinuðu þjóðanna myndu hefta í hálft ár tillögu Breta um að bundinn verði endir á ellefu ára viðskiptabann Sameinuðu þjóðanna á Írak. Meira
24. maí 2001 | Innlendar fréttir | 426 orð | 2 myndir

Ræddu um gagnkvæma námsstyrki

OPINBER heimsókn forsætisráðherra Eistlands, Mart Laar, til Íslands hófst í gær en hann kom til landsins í fyrrakvöld ásamt konu sinni, Katrin Laar, og fylgdarliði. Meira
24. maí 2001 | Innlendar fréttir | 216 orð

Ræðir við forseta læknadeildar HÍ

JÓN Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingaráðherra, ætlar að ræða við forseta læknadeildar Háskóla Íslands um skort á læknum hér á landi en Jóhannes Gunnarsson, lækningaforstjóri Landspítala - háskólasjúkrahúss, segir að læknaskortur á Íslandi sé... Meira
24. maí 2001 | Innlendar fréttir | 95 orð

Samfylkingardagur í Hafnarfirði

SAMFYLKINGARDAGUR verður haldinn laugardaginn 26. maí nk., þar sem unnið verður að málefnavinnu o.fl. Í Alþýðuhúsinu verður byrjað kl. 9.30 og endað kl.12.00. Eftir hádegi er boðið upp á létta gönguferð. Gengið er frá Kaldárseli kl. 13. Meira
24. maí 2001 | Innlendar fréttir | 55 orð

Sálræn skyndihjálp og mannlegur stuðningur

HALDIÐ verður námskeið í sálrænni skyndihjálp og mannlegum stuðningi á vegum Reykjavíkurdeildar Rauða kross Íslands, Fákafeni 11, 2. hæð dagana 28. og 29. maí frá kl. 17-21. Tímalengd námskeiðsins er 8 klst. Meira
24. maí 2001 | Akureyri og nágrenni | 65 orð

Síðustu sýningar á Balli í Gúttó

LEIKFÉLAG Akureyrar hefur undanfarnar vikur sýnt leikritið Ball í Gúttó eftir Maju Árdal, en nú er komið að síðustu sýningum í Samkomuhúsinu sem eitt sinn var kallað Gúttó. Meira
24. maí 2001 | Innlendar fréttir | 282 orð

Sjálfshjálparhópar mikilvægir

Dr. Phyllis R. Silverman lagði áherslu á að sjálfshjálparhópar væru mikilvæg aðstoð í hverju samfélagi, vegna þess hversu áhrifaríkt er að fá hjálp frá þeim sem hafa gengið í gegnum svipaða reynslu. Meira
24. maí 2001 | Akureyri og nágrenni | 136 orð | 1 mynd

Sjö útskriftarnemar sýna í Ketilhúsinu

ÁRLEG vorsýning Myndlistaskólans á Akureyri verður haldin dagana 24.-27. maí. Tómas Ingi Olrich þingmaður mun setja sýninguna kl. 14:00 í dag, fimmtudaginn 24. maí, uppstigningardag. Meira
24. maí 2001 | Innlendar fréttir | 789 orð | 1 mynd

Skipulag altarisrýmis

Sigurður Árni Þórðarson fæddist 23. desember 1953 í Reykjavík. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1973 og guðfræðiprófi frá Háskóla Íslands 1979. Meira
24. maí 2001 | Landsbyggðin | 102 orð | 1 mynd

Skólanum slitið í þrítugasta sinn

TÓNLISTARSKÓLA Austur-Húnvetninga var slitið í þrítugasta sinn nú um helgina. Á vorönn stunduðu 118 nemendur nám við skólann og er það heldur fleira en í fyrra og luku sextán nemendur stigsprófum. Meira
24. maí 2001 | Innlendar fréttir | 385 orð

Skuldbindingar B-deildar nema 236 milljörðum króna

ÁFALLNAR lífeyrisskuldbindingar B-deildar Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins (LSR) námu 236,4 milljörðum um síðustu áramót og hækkuðu um 18,4% á árinu. Meira
24. maí 2001 | Innlendar fréttir | 418 orð | 4 myndir

Sportbílar af öllum stærðum og gerðum í Höllinni

Á bilinu 70-80 sportbílar verða sýndir í Laugardalshöll á sportbílasýningu sem verður opnuð í dag. Guðjón Guðmundsson gekk um salinn meðan undirbúningur fyrir opnun stóð sem hæst. Meira
24. maí 2001 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Sprækir hreindýrskálfar merktir

FIMM hreindýrskálfar ganga nú um í Sandvík í Suður-Múlasýslu með plastmerki í öðru eyranu. Meira
24. maí 2001 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Stefnumót stríðsflugmanna

ÞÝSKI flugmaðurinn Günther Rall verður heiðursgestur á fundi hjá Fyrstaflugsfélaginu annað kvöld, föstudagskvöld, en hann var orrustuflugmaður í seinni heimsstyrjöldinni í þýska flughernum, Luftwaffe, og skaut niður fjölda flugvéla. Meira
24. maí 2001 | Innlendar fréttir | 222 orð

Stuðningi lýst við frumkvæði Norðmanna

ALÞINGI hefur samþykkt ályktun um endurskoðun viðskiptabanns á Írak, þar sem lýst er stuðningi við frumkvæði Norðmanna á vettvangi öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna um að framkvæmd viðskiptabannsins verði tekin til endurskoðunar með það fyrir augum að... Meira
24. maí 2001 | Suðurnes | 589 orð | 1 mynd

Svífur yfir öldudalinn

"HANN kemur manni á óvart í hverri ferð," segir Agnar Júlíusson, skipstjóri á björgunarskipinu Hannesi Þ. Hafstein. Skipið hefur farið í 201 útkall á þeim átta árum sem það hefur verið í Sandgerði. Meira
24. maí 2001 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Systkini saman í úrslitum í danskeppni í London

Í vikunni var haldin opin danskeppni í London í Englandi. Atvinnudansparið Adam Reeve og Karen Björk Björgvinsdóttir tóku þátt í henni og kepptu í sígildu samkvæmisdönsunum fimm. Meira
24. maí 2001 | Innlendar fréttir | 131 orð

Taldir hafa falsað húsbréf fyrir 116 millj.

Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í gær þrjá menn á þrítugsaldri í gæsluvarðhald til 1. júní, að kröfu lögreglunnar í Reykjavík. Meira
24. maí 2001 | Suðurnes | 243 orð

Tekið verði upp annað stjórnkerfi

BÆJARSTJÓRN Sandgerðis vill að Alþingi kanni möguleikana á því að taka upp annað fiskveiðistjórnunarkerfi vegna þeirra afleiðinga sem núverandi kerfi hafi. Jafnframt var ákveðið að óska eftir fundi með þingmönnum kjördæmisins. Meira
24. maí 2001 | Innlendar fréttir | 405 orð

Telur dómstólaleið eðlilega og mælir með gjafsókn

UMBOÐSMAÐUR Alþingis mælist til þess í nýlegu áliti að dómsmálaráðuneytið veiti flóttamanni frá Tsjetsjníu gjafsókn ákveði hann að leita til dómstóla í deilu sinni við ráðuneytið. Meira
24. maí 2001 | Erlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Thatcher skammar Blair

MARGARET Thatcher, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, flutti ræðu á kosningafundi breska Íhaldsflokksins í Plymouth í fyrrakvöld og sagði stjórn Tonys Blairs forsætisráðherra til syndanna, kvað hana "innantóma og tilgerðarlega". Meira
24. maí 2001 | Miðopna | 350 orð

Tillögur OECD og SA um skattabreytingar

Í nýútkominni skýrslu OECD um íslenska skattkerfið er gerð ítarleg úttekt á skattkerfinu og settar fram fjölmargar hugmyndir um endurbætur á íslenska skattkerfinu. Þar er m.a. Meira
24. maí 2001 | Erlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Tíbetleiðtogi ræddi við Bush

Dalai Lama, útlægur leiðtogi Tíbeta, á leið út úr Hvíta húsinu í Washington eftir að hafa rætt við George W. Bush Bandaríkjaforseta í gær. Forsetinn tók á móti Dalai Lama í Hvíta húsinu þrátt fyrir hörð mótmæli stjórnvalda í Peking. Meira
24. maí 2001 | Innlendar fréttir | 92 orð

Tollað grænmeti dýrt á Íslandi

FIMM tegundir af þrettán ávaxta- og grænmetistegundum reyndust dýrastar og tvær næstdýrastar á Íslandi þegar verðkönnun var gerð í átta borgum í Evrópu í vikunni. Í flestum tilfellum voru vörurnar ódýrastar á Spáni, eða í 9 tilvikum af 13. Meira
24. maí 2001 | Innlendar fréttir | 518 orð | 1 mynd

Tveggja ára þrautaganga

SIGRÍÐUR Þorláksdóttir var fyrir tveimur árum talin ein besta skíðakona landsins enda margfaldur Íslandsmeistari í alpagreinum og hafði keppt á ólympíuleikum og heimsmeistaramóti. Meira
24. maí 2001 | Innlendar fréttir | 485 orð

Tveir dæmdir í fimm ára fangelsi fyrir amfetamínsmygl

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær þá Atla Frey Finnbogason og Inga Makan Magnússon í fimm ára fangelsi hvorn. Þriðji maðurinn, sem ákærður var fyrir að skipuleggja innflutninginn, var sýknaður af ákæru ríkissaksóknara en hann neitaði ávallt sök. Meira
24. maí 2001 | Landsbyggðin | 698 orð | 2 myndir

Umhverfissýning, verðlaun og viðurkenningar

VORHÁTÍÐ Lýsuhólsskóla í Staðarsveit var haldin fyrir skömmu. Hátíðin er liður í skólaslitum og hófst á nemendatónleikum. Tónlistarlíf er afar stór þáttur í starfi skólans, þar sem 24 af 36 nemendum stunda tónlistarnám. Meira
24. maí 2001 | Innlendar fréttir | 511 orð

Unnið að því að verja störfin

MARTEINN Jónasson, stjórnarformaður Markhússins, segir að á stjórnarfundi fyrirtækisins eftir áramót hafi verið ákveðið að falla frá forkaupsrétti að tæplega 40% hlut Frjálsrar fjölmiðlunar í félaginu sem Frjáls fjölmiðlun seldi nokkrum stofnendum... Meira
24. maí 2001 | Innlendar fréttir | 124 orð

Uppboð á gömlum munum

UUPPBOÐSHÚS Jes Zimsen heldur sitt þriðja uppboð laugardaginn 26. maí í Hafnarstræti 21 í Reykjavík. Meðal uppboðsmuna eru tveir franskir 7 arma kertastjakar frá um 1870 en búið er að verðmeta þá af dönskum uppboðshöldurum á um 600.000 kr. Meira
24. maí 2001 | Landsbyggðin | 443 orð | 1 mynd

Uppbygging eftir skjálftana gengur vel

NÚ tæpu ári eftir jarðskjálftana sem riðu yfir Suðurland sl. sumar er enn verið að vinna að endurbótum og uppbyggingu vegna þess tjóns sem þeir ollu víða í fjórðungnum. Meira
24. maí 2001 | Innlendar fréttir | 145 orð

Var aldrei endanlega afgreitt í þingflokkunum

HALLDÓR ÁSGRÍMSSON, formaður Framsóknarflokksins, segir frumvarp sjávarútvegsráðherra um aukna veiðiheimild til smábáta samhliða kvótasetningu næsta haust aldrei hafa fengið endanlega afgreiðslu þingflokka stjórnarflokkanna á síðustu dögum Alþingis fyrir... Meira
24. maí 2001 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Vel heppnuð ferð í Slakka

DÝRAGARÐURINN í Slakka við Laugarás í Biskupstungum er að komast í sumarskap og verður opnaður formlega þann 1. júní nk. Skólakrakkar hafa þó tekið forskot á sæluna frá 20. Meira
24. maí 2001 | Erlendar fréttir | 276 orð

Verðsamráð olíufélaga víða um heim

ALÞJÓÐLEG olíufélög sem sökuð eru um að hafa átt verðsamráð í Danmörku, eru flækt í svipuð mál víðs vegar um heim og hafa í einstökum tilfellum hlotið dóma fyrir verðsamráð, að því er fram kemur í Berlingske Tidende . Meira
24. maí 2001 | Innlendar fréttir | 101 orð

Vikunámskeið í blómaskreytingum

GARÐYRKJUSKÓLI ríkisins, Reykjum í Ölfusi, stendur fyrir vikunámskeiði í blómaskreytingum vikuna 28. maí til 1. júní. Námskeiðið er ætlað áhugafólki og fer fram í húsakynnum skólans og stendur frá kl. 9:00 til 17:00 alla dagana. Meira
24. maí 2001 | Innlendar fréttir | 361 orð

Vilja berjast gegn óréttlátu kerfi

FÉLÖG smábátaeigenda, sveitarstjórnir, verkalýðshreyfingin og sparisjóðir á Vestfjörðum hafa sameinast um að halda borgarafund um atvinnumál og er stefnt að því að hann verði fjölmennasti fundur sem haldinn hefur verið af Vestfirðingum. Meira
24. maí 2001 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Waldorf-skólinn með opið hús

WALDORFSKÓLINN í Lækjarbotnum stendur fyrir opnum degi í skólanum hinn 24. maí á milli kl. 13.00 og 17.00. Þar verður námskrá skólans kynnt og hægt verður að skoða það helsta sem nemendur hafa verið að fást við undanfarna vetur. Meira
24. maí 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 353 orð

Þjónusta og fræðsla fyrir almenning

FRÆÐSLUSTOFA, fornbílasafn og frekari uppbygging Orkuminjasafns er meðal þess sem finna má í tillögum að deiliskipulagi á rafstöðvarsvæði Elliðaárdalsins, sem þessa dagana eru kynntar í ýmsum nefndum borgarkerfisins. Meira
24. maí 2001 | Innlendar fréttir | 83 orð

Þrír handteknir vegna vopnaðs ráns

ÞRÍR menn voru handteknir í gær grunaðir um aðild að vopnuðu ráni í bókabúð Máls og menningar við Laugaveg í gær. Einn mannanna er jafnframt grunaður um að hafa ráðist á konu í verslun við Óðinstorg skömmu síðar, hótað henni og krafist peninga. Meira
24. maí 2001 | Innlendar fréttir | 178 orð

Þroskaþjálfar fá stuðning frá Norðurlöndum

ÍSLENSKIR þroskaþjálfar hafa átt í kjaraviðræðum við vinnuveitendur sína frá því nóvember í fyrra. Þar sem þeir hafa ekki sýnt nægjanlegan samningsvilja hafa þroskaþjálfar hjá Reykjavíkurborg farið í löglegt verkfall, segir m.a. í frétt frá félagi... Meira
24. maí 2001 | Innlendar fréttir | 65 orð

Ölvaður á stolnum bíl

LÖGREGLAN í Reykjavík handtók í gærmorgun mann sem ók stolnum bíl. Maðurinn hefur ekki ökuréttindi og er þar að auki grunaður um ölvun við akstur. Þá fann lögreglan muni í bílnum sem talið er þýfi. Meira
24. maí 2001 | Innlendar fréttir | 120 orð

Öryggisvörður rekinn vegna þjófnaðar

ÖRYGGISVERÐI hjá Securitas var vikið frá störfum á mánudag vegna gruns um að hann hafi stolið peningum og verðmætum úr nokkrum húsum, sem honum var ætlað að vakta. Upphæðirnar sem um ræðir hafa ekki fengist staðfestar en þær hlaupa á milljónum króna. Meira

Ritstjórnargreinar

24. maí 2001 | Leiðarar | 779 orð

EINELTI

Einelti er alvarlegt vandamál í skólum landsins. Samkvæmt niðurstöðum starfshóps um einelti í grunnskólum er líklegt að um fimm þúsund grunnskólanemendur verði fyrir einelti árlega. Meira
24. maí 2001 | Staksteinar | 314 orð | 2 myndir

Hlutverk sveitarfélaga

Sveitarfélögin skipta miklu máli fyrir lýðræðið í landinu og það mikilvæga verkefni að festa það í sessi. Þetta segir í Sveitarstjórnarmálum. Meira

Menning

24. maí 2001 | Leiklist | 480 orð

Að breyta heiminum

Einleikur eftir dr. Bonnie Morris, fluttur af henni sjálfri. Þriðjudagur 22. maí 2001. Meira
24. maí 2001 | Menningarlíf | 65 orð | 1 mynd

Aggi sýnir í Smíðum og skarti

ÞÓRARINN Óskar Þórarinsson (Aggi) opnar ljósmyndasýningu í Galleríi Smíðum og skarti, nk. laugardag kl. 14. Sýninguna nefnir hann "Rithöfundar og aðrir rugludallar". Á sýningunni eru 20 ljósmyndir. Meira
24. maí 2001 | Fólk í fréttum | 564 orð | 1 mynd

AMSTERDAM: Hljómsveitin Scandall leikur föstudags- og...

AMSTERDAM: Hljómsveitin Scandall leikur föstudags- og laugardagskvöld. Scandal skipa Ingvar Valgeirsson, gítar og söngur, Stefán Örn Gunnlaugsson, hljómborð og söngur, Jóhann Bachmann, trommur, og Jón Ólafur Sigurjónsson, bassi. Meira
24. maí 2001 | Menningarlíf | 401 orð | 1 mynd

Ást og dauði á degi elskendanna

Bíóborgin, Kringlubíó, Nýja bíó Keflavík og Nýja bíó Akureyri frumsýna unglingahrollvekjuna Valentine með Denise Richards. Meira
24. maí 2001 | Fólk í fréttum | 317 orð | 2 myndir

Báturinn

Á FIMMTUDAGSKVÖLDIÐ fellur Filmundarsýningin niður vegna yfirstandandi Stuttmyndadaga. Í staðinn verður Filmundur með sýningar á sunnudags- og mánudagskvöld kl. Meira
24. maí 2001 | Menningarlíf | 736 orð

Bíóin í borginni

FRUMSÝNINGAR Someone Like You Bíóhöllin, Regnboginn Tomcats Laugarásbíó, Stjörnubíó Valentine Bíóhöllin, Bíóborgin, Kringlubíó Stuttmyndadagar Háskólabíó Lalli Johns Íslensk. 2001. Leikstjóri og handrit: Þorfinnur Guðnason. Meira
24. maí 2001 | Fólk í fréttum | 58 orð

Brad Pitt reynir fyrir sér í fatahönnun

BRAD Pitt hefur nú áformað samstarf við stílistann Todd Shemarya og þrjá búningahönnuði í Hollywood um hönnun á karlmannsfötum eftir nýjustu tísku. Að sögn Shemarya verður hin nýja fatalína ekki nefnd eftir Brad Pitt. Meira
24. maí 2001 | Menningarlíf | 132 orð | 2 myndir

Burtfararprófstónleikar í söng

TVENNIR burtfararprófstónleikar frá Söngskólanum í Reykjavík eru framundan. Á efnisskrá tónleikanna eru m.a. íslensk söngljóð, ljóðasöngvar og aríur. Fyrri tónleikarnir verða í tónleikasal Söngskólans, Smára, Veghúsastíg 7, nk. laugardag kl. 15. Meira
24. maí 2001 | Menningarlíf | 49 orð | 1 mynd

Dansað við Bach

DANSATRIÐIÐ á myndinni er frá generalprufu á balletinum Bach-dansar í Saxnesku ríkisóperunni í Dresden í Þýskalandi. Sá sem á heiðurinn að dansatriðunum er dansahöfundurinn Robert North, en tónlistin kemur að sjálfsögðu frá Johann Sebastian Bach sjálfum. Meira
24. maí 2001 | Menningarlíf | 28 orð

Djass á Ozio

KVARTETTINN Togzic Orbits leikur á veitingastaðnum Ozio á sunnudagskvöld kl. 21.30. Kvartettinn er skipaður þeim Ómari Guðjónssyni, gítar, Eyjólfi Þorleifssyni, tenor sax, Þorgrími Jónssyni, kontrabassa og Benedikt Blomkvist á... Meira
24. maí 2001 | Menningarlíf | 420 orð | 1 mynd

Einhver eins og þú

Regnboginn, Sambíóin Álfabakka og Borgarbíó Akureyri frumsýna bandarísku gamanmyndina Someone Like You. Meira
24. maí 2001 | Fólk í fréttum | 851 orð | 1 mynd

Gítarvísindi

"Ég kom fyrst fram opinberlega árið 1961," segir GVDL, eða Guðlaugur Kristinn Óttarsson, eins og hann heitir réttu nafni. Meira
24. maí 2001 | Fólk í fréttum | 1625 orð | 1 mynd

Gullöldin gengur í garð

FJÓRÐI áratugurinn hefur löngum verið kallaður Gullöld bandaríska kvikmyndaiðnaðarins, valdataka Hollywood skyggir á aðra atburði í kvikmyndaheiminum. Fjórði áratugurinn er óvenjulegt tímabil þar sem kreppan mikla markar svipmót mannlífsins. Meira
24. maí 2001 | Fólk í fréttum | 46 orð | 1 mynd

Harðkjarnarokk á Kakóbarnum

HARÐKJARNAROKKIÐ verður allsráðandi á síðasta föstudagsbræðingi Hins hússins sem fer fram á morgun. Þar munu troða upp hljómsveitin Vígspá ásamt I Adpat og Andláti. Tónleikarnir hefjast klukkan 8 og er frítt inn. Meira
24. maí 2001 | Menningarlíf | 67 orð | 1 mynd

Haukur Dór sýnir í Smiðjunni

HAUKUR Dór opnar sýningu á um 20 nýjum verkum sínum í Smiðjunni - Art gallery, Ármúla 36, í dag, fimmtudag, kl. 16. Meira
24. maí 2001 | Menningarlíf | 590 orð | 1 mynd

Helmut Kohl skoðar sýningu Tolla í Berlín

Helmut Kohl, fyrrverandi kanslari Þýskalands, heimsótti sýningu listmálarans Tolla í Konrad Adenauer-stofnuninni í Berlín í gær. Davíð Kristinsson gekk með þeim um sali. Meira
24. maí 2001 | Fólk í fréttum | 259 orð | 1 mynd

Hljómalind vaknar

Tónleikar Fuck á Íslandi eru liður í Upprisuhátíð Hljómalindar, plötubúðarinnar sællegu á Laugaveginum. Arnar Eggert Thoroddsen ræðir um hina glannalega nefndu sveit og spjallar einnig við þá GVDL, sem er listamannsnafn Guðlaugs Kristins Óttarssonar, og Hilmar Örn Hilmarsson, sem oft er nefndur HÖH. Meira
24. maí 2001 | Menningarlíf | 158 orð

Íslensk píanómenning til umfjöllunar

Í NÝÚTKOMNU hefti tímaritsins The European Journal for Pianists and Piano Teachers, sem gefið er út af Evrópusamtökum píanóleikara og píanókennara, EPTA, er ritstjórnargrein um píanókeppnina sem Íslandsdeild EPTA stóð fyrir í Salnum í Kópavogi í vetur. Meira
24. maí 2001 | Menningarlíf | 877 orð | 3 myndir

Jón Jónsson er giftur tveimur konum

Í kvöld frumsýna Leikfélag Reykjavíkur og Íslenska leikhúsgrúppan gamanleikinn Með vífið í lúkunum þar sem nokkrir af þekktustu gamanleikurum þjóðarinnar skella á skeið. Hávar Sigurjónsson ræddi við þær nær allsendis óskyldu leikkonur Ólafíu Hrönn Jónsdóttur og Helgu Brögu Jónsdóttur. Meira
24. maí 2001 | Menningarlíf | 52 orð | 1 mynd

Kammerkór Suðurlands í Skálholti

KAMMERKÓR Suðurlands heldur tónleika í Skálholtskirkju í dag, fimmtudag, kl. 16. Á efnisskrá tónleikanna eru lög úr söngarfi þjóðarinnar, auk verka eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Meira
24. maí 2001 | Menningarlíf | 84 orð

Karlakórs- og bítlalög í Miklagarði

KARLAKÓR Akureyrar - Geysir heldur tónleika í félagsheimilinu Miklagarði á Vopnafirði á laugardagskvöld kl. 20.30. Um er að ræða hefðbundna karlakórstónleika og má þar nefna lög eins og Þú komst í hlaðið, Brimlending og Helgum frá döggvum himnabrunns. Meira
24. maí 2001 | Menningarlíf | 68 orð

Listaháskóli Íslands útskrifar 69 nemendur

LISTAHÁSKÓLI Íslands brautskráir nemendur frá skólanum á sérstakri hátíðarsamkomu sem haldin verður í Borgarleikhúsinu, stóra salnum, nk. laugardag kl. 14. Meira
24. maí 2001 | Menningarlíf | 62 orð | 1 mynd

Lífi Platonofs að ljúka

SÍÐUSTU sýningar á Platonof eftir Anton Tjékhov, sem útskriftarhópur leiklistarnema við Listháskóla Íslands hefur að undanförnu sýnt í Hafnarfjarðarleikhúsinu, verða í kvöld, fimmtudagskvöld og föstudagskvöld. Meira
24. maí 2001 | Menningarlíf | 62 orð | 1 mynd

Ljósmyndir í Slunkaríki

UM þessar mundir stendur yfir ljósmyndasýning Gunnars Kristinssonar í Slunkaríki á Ísafirði. Gunnar er fæddur á Akureyri, hann stundaði ljósmyndanám í Leipzig 1992-'95 og býr nú og starfar í Berlín. Meira
24. maí 2001 | Menningarlíf | 67 orð

Málþing bókmenntafræðinema

UNGT fræðifólk lætur í sér heyra á málþingi sem efnt verður til á laugardag kl. 13 í stofu 101 í Odda og stendur til kl. 18. Nemendur, sem stunda framhaldsnám eða eru að klára grunnnám í bókmenntafræði við Háskóla Íslands, kynna rannsóknir sínar. Meira
24. maí 2001 | Menningarlíf | 174 orð | 1 mynd

Metverð fyrir handrit Kerouac

HANDRIT bandaríska rithöfundarins Jack Kerouac að bókinni, "On the Road," eða Á vegum úti eins og hún heitir í íslenskri þýðingu, seldist fyrir metverð á uppboði hjá uppboðsfyrirtækinu Christie's í New York á þriðjudag. Meira
24. maí 2001 | Menningarlíf | 30 orð

Myndlistarsýning á Siglufirði

Á SIGLUFIRÐI hélt Aðalheiður S. Eysteinsdóttir nýverið myndlistarnámskeið og verður afrakstur námskeiðsins sýndur á laugardag, kl. 14-18, á Aðalgötu 22 á Siglufirði. Á námskeiðinu var áhersla lögð á teikningu og... Meira
24. maí 2001 | Menningarlíf | 41 orð

Nýjar bækur

EINHYRNINGURINN er eftir Guðrúnu Hannesdóttur . Bókin er ætluð 3-6 ára börnum. Sagan segir frá litlu lambi sem fæddist fyrir austan fjall. Útgefandi er Bjartur. Bókin er 40 bls. Hún er öll litprentuð og eru myndir og texti eftir Guðrúnu. Meira
24. maí 2001 | Leiklist | 406 orð | 1 mynd

Óvæntir bólfélagar

Höfundur: Hallgrímur Helgason. Leikstjóri: Magnús Geir Þórðarson. Leikarar: Friðrik Friðriksson og Kjartan Guðjónsson. Leikmynd og búningar: Hrafnhildur Brynja Stefánsdóttir. Lýsing og sýningarstjórn: Halldór Örn Óskarsson. Iðnó, Hádegisleikhús, 22. maí 2001. Meira
24. maí 2001 | Fólk í fréttum | 208 orð | 1 mynd

"Ekki eins og Napster"

HINN 1. september næstkomandi stendur til að setja á laggirnar nýtt íslenskt tónliststarforrit, sem mun bera nafnið Rex. Að sögn Sveins R. Meira
24. maí 2001 | Menningarlíf | 39 orð | 1 mynd

Ruslakarlar Schults

ÞÝSKI listamaðurinn H.A. Schult virðir hér fyrir sér nokkra hinna 980 mannhæðarháu ruslaskúlptúra er hann hefur komið fyrir á Kínamúrnum í nágrenni Jinshanling. Meira
24. maí 2001 | Menningarlíf | 142 orð | 1 mynd

Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni

Á TÓNLEIKUNUM annað kvöld og á laugardag vill svo skemmtilega til, að átta hljóðfæraleikarar sem leika með eru af annarri kynslóð sinfóníuhljómsveitarinnar, það er að segja börn fyrrverandi og núverandi hljóðfæraleikara með sveitinni. Meira
24. maí 2001 | Tónlist | 401 orð | 1 mynd

Skemmtilegur samleikshópur

Trio Nordica flutti verk eftir Karólínu Eiríksdóttur, Elfridu Andrée og Clöru W. Schumann. Þriðjudagurinn 22. maí 2001. Meira
24. maí 2001 | Menningarlíf | 78 orð

Skólalíf í Hafnarhúsinu

SKÓLALÍF heitir sýning sem Valgerður Björnsdóttir opnar í sal félagsins Íslensk grafík, Tryggvagötu 17, Hafnarhúsinu (hafnarmegin) á laugardag kl. 16. Myndirnar eru ljósmyndaætingar sem er ný listgrafíktækni og byggist á ljósmynda- og djúpþrykkstækni. Meira
24. maí 2001 | Menningarlíf | 108 orð | 1 mynd

Skuggar í grasi

PARÍS og aðrir leikir, 1998-2001 heitir sýning á teikningum Birgis Snæbjörns Birgissonar sem hann opnar í galleri@hlemmur.is, Þverholti 5 á laugardag kl. 16. Í teikningunum dregur Birgir upp myndir af leikjum. Meira
24. maí 2001 | Menningarlíf | 240 orð | 1 mynd

Sólarmegin í Bíóhöllinni

SÖNGHÓPURINN Sólarmegin frá Akranesi er á leið til Færeyja í sumar og heldur af því tilefni tvenna tónleika á Íslandi. Fyrri tónleikarnir eru í kvöld í Bíóhöllinni á Akranesi og hefjast þeir kl. 20.30 en þeir seinni í Hafnarborg í Hafnarfirði hinn 30. Meira
24. maí 2001 | Menningarlíf | 290 orð | 1 mynd

Stóri-björn og andagiftin

UM þessar mundir stendur yfir sýning Lýðs Sigurðsson í Galleríi Fold sem ber yfirskriftina Svanavatn á sunnudögum. Þar sýnir Lýður málverk í súrrealískum stíl auk innsetningar og lýkur sýningunni á sunnudag. Meira
24. maí 2001 | Menningarlíf | 79 orð | 1 mynd

Sýningu Nerdrums lýkur

FÁAR sýningar Listasafns Reykjavíkur - Kjarvalsstaða hafa hlotið jafngóða aðsókn og sýning hins umdeilda norska málara Odd Nerdrum, að sögn Soffíu Karlsdóttur hjá listasafninu. Meira
24. maí 2001 | Menningarlíf | 65 orð | 2 myndir

Talað um tíðaranda

SKEGGRÆTT var um tíðaranda í aldarbyrjun á málþingi sem Lesbók Morgunblaðsins og Reykjavíkur- Akademían efndu til í gær. Þingið var haldið í tilefni af greinaflokki undir sömu yfirskrift sem birst hefur í Lesbók Morgunblaðsins frá áramótum. Meira
24. maí 2001 | Menningarlíf | 129 orð

Tónleikar tveggja kóra í Ísafjarðarkirkju

SUNNUKÓRINN á Ísafirði og Kvennakór Bolungarvíkur halda sameiginlega vortónleika í Ísafjarðarkirkju annað kvöld, föstudagskvöld, kl. 20.30. Á tónleikunum flytja kórarnir hvor sína söngskrá auk þess að syngja saman nokkur lög. Meira
24. maí 2001 | Menningarlíf | 934 orð | 1 mynd

Tónlist fyrir alla

Ungur rússneskur píanóleikari og bandarískur hljómsveitarstjóri verða í aðalhlutverkum á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands annað kvöld og á laugardag. Inga María Leifsdóttir bað þau Elizavetu Kopelman og Robert Bernhardt að segja sér meðal annars hvernig þeim líkar Ísland, frá tónleikum helgarinnar og um íþróttaiðkun sína. Meira
24. maí 2001 | Menningarlíf | 447 orð | 1 mynd

Uppstigningaróratoría Bachs á Kirkjulistahátíð

KIRKJULISTAHÁTÍÐ verður sett í Hallgrímskirkju í dag kl. 17.00. Við setninguna flytur Mótettukór Hallgrímskirkju tvö verk, Vintamintra elitavi eftir Thomas Jennefelt (f. Meira
24. maí 2001 | Menningarlíf | 365 orð | 1 mynd

Veðjað á giftingu

Laugarásbíó, Stjörnubíó og Borgarbíó Akureyri frumsýna bandarísku gamanmyndina Tomcats með Jerry O'Connell. Meira

Umræðan

24. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 27 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, fimmtudaginn 24. maí, verður fimmtugur Haraldur D. Haraldsson, umhverfisgarðyrkjufræðingur, Dimmuhvarfi 3, Kópavogi. Eiginkona hans er Hanne Fisker . Þau verða að heiman á... Meira
24. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 28 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Á morgun, föstudaginn 25. maí, verður fimmtug Snjólaug G. Stefánsdóttir, Fagrahvammi 2 b, Hafnarfirði. Hún tekur á móti gestum í Turninum, Fjarðargötu 13-15, Hafnarfirði, kl.... Meira
24. maí 2001 | Aðsent efni | 1025 orð | 1 mynd

Að eiga barn með downs-heilkenni

Í dag eru góðir tímar fyrir okkur foreldra ungra barna með downs-heilkenni, segir Elva Björk Elvarsdóttir, og framtíð þeirra er björt. Meira
24. maí 2001 | Aðsent efni | 746 orð | 1 mynd

Brotalöm í utanríkisþjónustu

Ástæða þess að ég hreyfi þessu máli opinberlega er fyrst og fremst sú að þetta er ekki í fyrsta sinn sem utanríkisráðuneytið gefur rangar upplýsingar, segir Ingólfur Guðbrandsson í opnu bréfi til utanríkisráðherra. Meira
24. maí 2001 | Aðsent efni | 467 orð | 1 mynd

Dagur án tónlistar

Tónlist veitir ánægju, segir Maria Cederborg, og eykur vellíðan okkar allflestra. Meira
24. maí 2001 | Aðsent efni | 829 orð | 1 mynd

Efasemdir um ávinning Kárahnjúkavirkjunar

Ýmislegt bendir til, segir Ólafur F. Magnússon, að tap verði á orkusölu til fyrirhugaðs álvers á Reyðarfirði. Meira
24. maí 2001 | Aðsent efni | 548 orð | 2 myndir

Einkunnaskil eru hagsmunamál stúdenta

Vaka hefur alla tíð lagt á áherslu á það, segja Ásta Sóllilja Sigurbjörnsdóttir og Inga Lind Karlsdóttir, að gagnrýna Háskólann með uppbyggilegum og jákvæðum hætti, þegar þess er kostur. Meira
24. maí 2001 | Aðsent efni | 344 orð | 1 mynd

Faglegt starf á sambýlum

Það er sorgleg þróun, segir Gerður Pálsdóttir, ef launakjörin valda flótta úr þroskaþjálfastéttinni. Meira
24. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 521 orð

FYRIR allmörgum árum hófu arkitektar að...

FYRIR allmörgum árum hófu arkitektar að hanna hús á Íslandi með flötum þökum. Af einhverjum undarlegum ástæðum náði þessi nýbreytni talsverðri útbreiðslu og voru mörg hús byggð með flötum þökum. Reynslan af þessari nýjung var almennt mjög slæm. Meira
24. maí 2001 | Aðsent efni | 621 orð | 1 mynd

Geðdeildir inn í 21. öldina

Ég mæli með því, segir Steinunn Nóra Arnórsdóttir, að geðdeildir Landspítalans verði á Vífilsstöðum. Meira
24. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 853 orð | 1 mynd

Halló, Vestmannaeyjar

HJARTANS þakkir fyrir síðast, sem var helgina 4.-6. maí sl., er við Söngfuglar kór aldraðra Reykjavík heimsóttum ykkur og nutum alls þess besta í viðgjörning. En hver var kveikjan að þessari ferð? Meira
24. maí 2001 | Aðsent efni | 571 orð | 1 mynd

Karlmenn í hjúkrun!

Karlmenn eiga að fara í hjúkrun, segir Gísli Níls Einarsson, af sömu hugsjón og þeir fara t.d. í björgunarsveitir. Meira
24. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 879 orð

(Lúk. 12, 12.)

Í dag er föstudagur 24. maí, 144. dagur ársins 2001. Uppstigningardagur. Orð dagsins: "Því að heilagur andi mun kenna yður á þeirri stundu, hvað segja ber." Meira
24. maí 2001 | Aðsent efni | 784 orð | 1 mynd

Lög um rafrænar undirskriftir

Það er sannfæring mín, segir Valgerður Sverrisdóttir, að með lögunum sé kominn grundvöllur fyrir traust í rafrænum viðskiptum sem lengi hefur verið beðið eftir. Meira
24. maí 2001 | Aðsent efni | 1585 orð | 1 mynd

Mannauður II

Máttur tónlistar er mikill, segir Gunnar Kvaran. Forhertir misindismenn í fangelsi hafa staðið upp eftir tónleika hrærðir og tekið í höndina á mér. Meira
24. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 63 orð

Mark sem er 38 ára Breti...

Mark sem er 38 ára Breti óskar eftir pennavini á Íslandi. Hann hefur áhuga á frímerkjasöfnun og símkortasöfnun. Mark Haralambous, 6 Passmore Gardens, London, Britain. cyclops57UK@yahoo. Meira
24. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 1102 orð

Messur

Dagur aldraðra Meira
24. maí 2001 | Aðsent efni | 902 orð | 1 mynd

Ný kvikmyndalög

Það er eðlilegt, segir Einar Þór Gunnlaugsson, að úthlutunarstarfsemi kvikmyndamiðstöðvar verði að nokkru leyti í formi áhættulána og að möguleikarnir á hagnaði séu meira nýttir. Meira
24. maí 2001 | Aðsent efni | 434 orð | 1 mynd

"Sömu lygar og venjulega"

Ekki munu Náttúruverndarsamtök Mývatns hljóta viðurkenningu sem slík, segir Ásmundur Geirsson, hvorki innanlands né utan. Meira
24. maí 2001 | Aðsent efni | 894 orð | 1 mynd

Rannsóknatengt nám í lögfræði við Háskóla Íslands

Augljóst er að boðlegu rannsóknatengdu framhaldsnámi í lögfræði verður ekki komið á og því fram haldið, segir Páll Sigurðsson, nema til komi stóraukin fjárframlög til deildarinnar. Meira
24. maí 2001 | Aðsent efni | 750 orð | 1 mynd

Samkeppni í raforkumálum

Aðeins samkeppni, segir Árni Ragnar Árnason, veitir hvatningu til að leita stöðugt meiri hagkvæmni með þróunarstarfi og nýsköpun. Meira
24. maí 2001 | Aðsent efni | 523 orð | 1 mynd

Sjúkranuddarafélagið 20 ára

Sjúkranuddarafélag Íslands skorar á heilbrigðisyfirvöld og TR, segir Hjördís Þóra Jónsdóttir, að endurskoða afstöðu sína og taka þátt í kostnaði með sjúklingum. Meira
24. maí 2001 | Aðsent efni | 478 orð | 1 mynd

Skipaiðnaðurinn er styrktur

Styrkirnir bitna ekki eingöngu á þeim sem ekki njóta þeirra, segir Stefán Sigurðsson, heldur einnig þeim sem ætlað er að njóta þeirra. Meira
24. maí 2001 | Aðsent efni | 491 orð | 1 mynd

Skyldufrídagar

Þeir sem vilja halda sumardaginn fyrsta, 1. maí, uppstigningardag eða 17. júní hátíðlegan, segir Jóhann J. Ólafsson, taka sér einfaldlega frí þann dag. Meira
24. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 312 orð

Snautlegar og snubbóttar kveðjur

FÖGUR og kurteisleg kveðja er ætíð til yndis og ánægju. Hún hitar manni um hjartarætur. Það er gömul saga og ný. Hallgrímur Pétursson segir: "Oft má af máli þekkja manninn, hver helst hann er." Hvernig kveðjast menn- og heilsast? Meira
24. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 355 orð

Til hamingju, Sjónvarp

SUNNUDAGSKVÖLDIÐ 20. maí var í frétt aldarinnar í Sjónvarpinu sagt frá því að útsendingar Sjónvarpsins hefðu hafist á árinu 1966 - sjónvarpið er þannig 35 ára á árinu 2001. Til hamingju með þetta afmælisár. Meira
24. maí 2001 | Aðsent efni | 467 orð | 1 mynd

Vefurinn áfram ofinn

Það er illa komið fyrir þjóð, segir Sverrir Hermannsson, þegar blaðamenn bregðast skyldu sinni að bera sannleikanum vitni. Meira
24. maí 2001 | Aðsent efni | 559 orð | 1 mynd

Veikar byggðir gerðar veikari

Það voru engin rök, segir Kristinn H. Gunnarsson, fyrir því að taka málefni smábáta út úr endurskoðun laga um stjórn fiskveiða. Meira
24. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 61 orð

VORVÍSUR

Þegar líður gamla góa, góðs er von um land og flóa, vorið bræðir vetrarsnjóa, verpa fuglar einherjans út um sveitir Ísalands; ungum leggur eins hún tóa, úr því fer að hlýna. Enga langar út um heim að blína. Meira
24. maí 2001 | Aðsent efni | 318 orð | 1 mynd

Þroskaþjálfar vinna mikilvægt starf með fötluðum

Ég trúi því að ég búi í velferðarþjóðfélagi, segir Þórunn H. Óskarsdóttir, sem hafi burði til að borga þessari mikilvægu stétt mannsæmandi laun. Meira
24. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 542 orð

Öryrkjar á sama bekk og niðursetningar

ÞAÐ blasir við hverjum hugsandi manni að öryrkjar eru skör lægra settir en annað fólk. Þá er spurt, hvað hefur þetta fólk til sakar unnið? Skilað góðum þegnum til þjóðfélagsins. Það er ekki verið að spyrja að því. Hvernig hlaut þetta fólk örorku? Meira

Minningargreinar

24. maí 2001 | Minningargreinar | 1867 orð | 1 mynd

GÍSLI GÍSLASON

Gísli Gíslason, bóndi í Fit og síðar á Hreggsstöðum, fæddist á Hrísnesi á Barðaströnd 9. maí 1910. Hann lést 17. maí síðastliðinn. Foreldrar Gísla voru Guðný Gestsdóttir, f. 5. jan. 1881, d. 13. sept. 1954, og Gísli Marteinsson, f. 28 ágúst 1887, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
24. maí 2001 | Minningargreinar | 2576 orð | 1 mynd

GÍSLÍNA JÓNSDÓTTIR

Gíslína Jónsdóttir fæddist á Ytri-Bakka við Hjalteyri 19. janúar 1935. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 15. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Ólafsson bóndi, f. 27. mars 1898, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
24. maí 2001 | Minningargreinar | 1777 orð | 1 mynd

GUÐRÚN VALGERÐUR SIGURÐARDÓTTIR

Guðrún Valgerður Sigurðardóttir fæddist í Keflavík 2. maí 1921. Hún lést á Sjúkrahúsi Suðurnesja 18. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurður Erlendsson, f. 18. desember 1879, d. 18. janúar 1945, og Ágústa Guðjónsdóttir, f. 10. janúar 1884, d.... Meira  Kaupa minningabók
24. maí 2001 | Minningargreinar | 415 orð | 1 mynd

GUÐRÚN ÞÓRARINSDÓTTIR

Guðrún Þórarinsdóttir fæddist í Hafnarfirði 6. október 1943. Hún lést 15. maí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskapellu 22. maí. Meira  Kaupa minningabók
24. maí 2001 | Minningargreinar | 608 orð | 1 mynd

HAUKUR HELGASON

Haukur Helgason fæddist í Unaðsdal á Snæfjallaströnd í Ísafjarðardjúpi 27. mars 1934. Hann lést 15. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Helgi Guðmundsson, f. 18.9. 1891, d. í október 1945, og Guðrún Ólafsdóttir, f. 3.7. 1902, d. í desember 1987. Meira  Kaupa minningabók
24. maí 2001 | Minningargreinar | 821 orð | 1 mynd

INGÓLFUR GUNNARSSON

Ingólfur Gunnarsson fæddist að Helgastöðum í Saurbæjarhreppi 22. febrúar 1915. Hann lést að Hjúkrunarheimilinu Seli hinn 16. maí síðastliðinn. Ingólfur var elsta barn hjónanna Albínu Kristjánsdóttur, f. 28.5. 1887, d. 1976, og Gunnars Sigfússonar, f. 7. Meira  Kaupa minningabók
24. maí 2001 | Minningargreinar | 2190 orð | 1 mynd

JÓHANN SIGURÐSSON

Jóhann Sigurðsson fæddist að Göngustöðum í Svarfaðardal 2. október 1910. Foreldrar hans voru Sigurður Jónsson bóndi þar, f. 25. júlí 1863, d. 8. nóvember 1944, og kona hans Ósk Pálsdóttir, f. 1. janúar 1867, d. 12. október 1944. Meira  Kaupa minningabók
24. maí 2001 | Minningargreinar | 2738 orð | 1 mynd

JÓNA D. KRISTINSDÓTTIR

Jóna Davíðey Kristinsdóttir fæddist í Reykjavík 12. október 1924. Hún lést á Landspítalanum - Grensásdeild, þann 15. maí sl. Hún var dóttir hjónanna Maríu Jónsdóttur, f. 7. janúar 1895, d. 23. október 1961, og Kristins Ágústar Friðfinnssonar, f. 2. Meira  Kaupa minningabók
24. maí 2001 | Minningargreinar | 2870 orð | 1 mynd

RÚNAR HELGI SIGDÓRSSON

Rúnar Helgi Sigdórsson fæddist í Reykjavík 11. júlí 1942. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 17. maí síðastliðinn. Foreldrar Rúnars voru hjónin Guðrún Eggertsdóttir, f. 18.2. 1922, og Sigdór Helgason, f. 18.1. 1917, búsett í Reykjavík. Meira  Kaupa minningabók
24. maí 2001 | Minningargreinar | 2442 orð | 1 mynd

Þorsteinn Friðriksson

Þorsteinn Friðriksson var fæddur í Keflavík 24. nóvember 1928. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 17. maí sl. Foreldrar hans voru Friðrik Þorsteinsson, organisti við Keflavíkurkirkju og skrifstofumaður, og kona hans Sigurveig Sigurðardóttir húsmóðir. Meira  Kaupa minningabók
24. maí 2001 | Minningargreinar | 2539 orð | 1 mynd

ÖRN HEIÐAR SVEINSSON

Örn Heiðar Sveinsson fæddist 10. nóvember 1969 á Akureyri. Hann lést að heimili sínu, Skógarhólum 29 A, Dalvík, 15. maí síðastliðinn. Foreldrar hans eru: Auður I. Kinberg, starfar á Dalbæ, heimili aldraðra, f. 29.6. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 81 orð

Fjárfest í 55 fyrirtækjum fyrir 1.877 milljónir

NÝSKÖPUNARSJÓÐUR hefur á þriggja ára starfstíma sínum fjárfest í 55 fyrirtækjum innanlands og utan að fjárhæð 1.877 milljónir króna. Þá hafði sjóðurinn um síðustu áramót samþykkt hlutafjárþátttöku í 10 fyrirtækjum til viðbótar. Meira
24. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 253 orð | 1 mynd

Hagsmunaárekstrar innan fjármálafyrirtækja

SAMKVÆMT frétt í Financial Times eru fjárfestingarbankar á Wall Street að undirbúa sameiginlegar aðgerðir til að draga úr áhyggjum almennings af því að greiningardeildir þeirra séu ekki nægilega sjálfstæðar. Meira
24. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 157 orð

Nýr hugbúnaður í ratsjárstöðvar

FRESTUR til að skila inn tilboðum í nýjan hugbúnað fyrir ratsjárstöðvarnar hér á landi rennur út 29. júní næstkomandi. Tvö íslensk fyrirtæki voru valin til að taka þátt í útboði vegna þessa í framhaldi af forvali, en það eru Kögun og Tölvumyndir. Meira
24. maí 2001 | Viðskiptafréttir | 217 orð | 1 mynd

Ofmetin auglýsing í söngvakeppni

HAGNAÐURINN og umfjöllunin sem dönsk ferðamálayfirvöld gerðu sér vonir um í tengslum við Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva lætur standa á sér, að því er segir í danska blaðinu Ugeavisen Mandag Morgen . Meira

Daglegt líf

24. maí 2001 | Neytendur | 519 orð | 2 myndir

11-11-búðirnar Gildir til 30.

11-11-búðirnar Gildir til 30. maí nú kr. áður kr. mælie. Pylsupartí með jójó 849 nýtt 849 pk. Samlokubrauð gróft, 570 g 189 223 332 kg Samlokubrauð fínt, 570 g 189 223 332 kg Billy´s pitsur, 170 g 100 199 588 kg FJARÐARKAUP Gildir til 26. maí nú kr. Meira
24. maí 2001 | Neytendur | 73 orð | 1 mynd

Bílastæði fyrir fatlaða

HAGKAUP hefur tekið upp á þeirri nýjung að heilmála stæði fyrir fatlaða fyrir utan verslanir sínar. Stæðin eru máluð í bláum lit með merki fatlaðra í miðjunni og eru því áberandi. Meira
24. maí 2001 | Neytendur | 270 orð | 1 mynd

Grænmetissalar á götuhornum

INNKAUPIN voru gerð í Irma-verslun í miðbænum, þar sem áhersla er lögð á gott úrval og gæðin eru rétt yfir meðallagi. Meira
24. maí 2001 | Neytendur | 269 orð | 1 mynd

Innpakkað grænmeti ódýrara

COOP og Migros eru stærstu matvöruverslunarkeðjurnar í Sviss. Það er stutt fyrir mig í fjórar Migros-verslanir. Verðið er hið sama í þeim öllum. Meira
24. maí 2001 | Neytendur | 171 orð | 1 mynd

Íslenska grænmetið leit vel út

ÞAÐ var ekki margt um mannninn þegar ég lagði leið mína í Hagkaup í Smáranum sl. þriðjudag. Úrvalið var þokkalegt í grænmetis- og ávaxtadeildinni og allar tegundir til sem á listanum voru. Appelsínurnar vöktu ekki áhuga en bananarnir voru fínir. Meira
24. maí 2001 | Neytendur | 442 orð | 2 myndir

Íslenskir tómatar langdýrastir

Fimm tegundir af þrettán grænmetis- og ávaxtategundum reyndust dýrastar hér á landi og tvær næstdýrastar þegar gerð var verðkönnun í átta löndum síðasta þriðjudag. Meira
24. maí 2001 | Neytendur | 137 orð | 1 mynd

Mikið úrval af grænmeti og ávöxtum

ÉG fór í matvöruverslun miðsvæðis í Stokkhólmi sem heitir Vivo Sabis og er hluti af samnefndri verslanakeðju. Hún er í lítilli verslunarmiðstöð, Fältöversten, í austurhluta Stokkhólms. Verslunin er nýuppgerð og þar af leiðandi með fersku yfirbragði. Meira
24. maí 2001 | Neytendur | 232 orð

Mínútugjald það sama í 120 löndum

MINT-KORT nefnast símakort Halló-Frjálsra fjarskipta ehf. en þau eru fyrst og fremst hugsuð til notkunar erlendis. Kortin ganga að sögn kunnugra í alla GSM-síma og hver mínúta kostar ávallt það sama. Meira
24. maí 2001 | Neytendur | 237 orð | 1 mynd

Neysla ávaxta árstíðabundin

ÉG fór í eina af Marktkauf-verslununum hér í Þýskalandi en um er að ræða stóra verslunarkeðju sem nær yfir allt landið. Í Marktkauf er nokkuð hagstætt að gera innkaup þó ekki sé um lágvöruverðsverslun að ræða. Meira
24. maí 2001 | Neytendur | 329 orð | 1 mynd

Ódýrara í ávaxta- og grænmetisbúðum

VERSLUNIN Mega í úthverfi Óslóar varð fyrir valinu þegar farið var í verðkönnunina. Vöruúrval er gott í Mega, þar er fiskborð og áleggsborð en kjötvörur eru seldar í pakkningum. Verslunin er rúmgóð og björt og þjónusta góð. Meira
24. maí 2001 | Neytendur | 180 orð | 1 mynd

Ódýr jarðarber

ÞÓTT æ fleiri Spánverjar kjósi að kaupa í matinn á Netinu, biðu menn engu að síður í röð eftir að fá afgreiðslu í einni af 300 verslunum keðjunnar Caprabo í Barcelona á Spáni. Meira
24. maí 2001 | Neytendur | 106 orð | 1 mynd

Sumarlisti

Kominn er út aukalisti frá Freemans fyrir sumarið 2001. Í listanum er boðið upp á sumarfatnað fyrir unga sem aldna. Þá er þar einnig fatnaður í stærðunum 42 til 56 sem og sérhönnuð föt fyrir lágvaxnar og grannar konur. Meira
24. maí 2001 | Neytendur | 247 orð | 1 mynd

Verðið betra á útimarkaðnum

SOMERFIELD er kjörbúðakeðja sem er víða hér í London og verðkönnunin var gerð í einni af búðum þeirra í Fulham. Við sömu götu er stór útimarkaður þar sem úrvalið af grænmeti og ávöxtum er bæði ríkulegt og verðið gott. Meira

Fastir þættir

24. maí 2001 | Fastir þættir | 216 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Ararson

Þegar horft er á allar hendur virðist suður eiga tíu auðtekna slagi í fjórum hjörtum: Norður &spade; -- &heart; 3 ⋄ D876543 &klubs; KDG32 Vestur Austur &spade; 10432 &spade; 98765 &heart; Á987 &heart; 4 ⋄ Á10 ⋄ KG9 &klubs; 987 &klubs;... Meira
24. maí 2001 | Dagbók | 677 orð | 1 mynd

Eldri borgarar í Hafnarfjarðarkirkju og veislu í Hásölum

SVO sem tíðkast hefur undanfarin ár er eldri borgurum boðið sérstaklega til guðsþjónustu í Hafnarfjarðarkirkju og veglegs kaffisamsætis í Hásölum hennar á uppstigningardegi sem ber nú upp á fimmtudaginn 24. maí nk. Guðsþjónustan hefst kl. 14. Meira
24. maí 2001 | Fastir þættir | 779 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 23.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 23.05.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kíló) Heildar- verð (kr. Meira
24. maí 2001 | Viðhorf | 741 orð

Listirnar kosta sitt

"Níu milljónir eru ekki litlir peningar nema kannski í augum þeirra, sem hafa með höndum að innrétta opinberar skrifstofur og menningarlega veislusali fyrir almannafé." Meira
24. maí 2001 | Fastir þættir | 152 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Staðan kom upp á minningarmóti Capablanca sem lauk nýverið í Havana á Kúbu. Heimamaðurinn og stórmeistarinn Lenier Dominguez (2556) hafði svart gegn þýskum kollega sínum Thomasi Luther (2568). 25...d4! Meira

Íþróttir

24. maí 2001 | Íþróttir | 373 orð | 1 mynd

Aldarfjórðungsbið er á enda

BAYERN München varð í gærkvöldi Evrópumeistari í knattspyrnu með því að leggja Valenciu 6:5 eftir framlengdan leik og vítaspyrnukeppni. Þar með er aldarfjórðungsbið Bæjara á enda en liðið varð síðast meistari 1976 og hefur tapað þremur úrslitaleikjum síðan þá. Valenciu-menn verða hins vegar að gera sér silfrið að góðu annað árið í röð. Meira
24. maí 2001 | Íþróttir | 1074 orð | 1 mynd

Blikar hefja titilvörnina gegn Val

"ÉG verð að segja það að spáin kom mér mjög á óvart. Það hefur verið mikið um það rætt hvað við höfum misst marga leikmenn og allt umtal að því leyti hefur ekki verið okkur í hag. En við erum í sjöunda himni að hafa fengið þessa spá, hún er samkvæmt okkar markmiðum," sagði Þóra B. Helgadóttir, landsliðsmarkvörður hjá Breiðabliki, eftir að Blikum var spáð Íslandsmeistaratitlinum í knattspyrnu. Blikarnir hefja titilvörn sína á Hlíðarenda í dag, þar sem þeir mæta Valsmönnum. Meira
24. maí 2001 | Íþróttir | 193 orð

Britton kemur aftur til Eyja

Samantha Britton, enska landsliðskonan í knattspyrnu sem lék með ÍBV í fyrra, er á leið til Eyja á ný. Meira
24. maí 2001 | Íþróttir | 489 orð | 1 mynd

EDWIN Rögnvaldsson , fræðslustjóri GSÍ ,...

EDWIN Rögnvaldsson , fræðslustjóri GSÍ , náði draumahöggi kylfingsins í gær. Hann var að golfleik í tengslum við blaðamannafund GSÍ vegna Toyota -mótaraðarinnar og á 4. braut Hvaleyrarvallar náði hann draumahögginu. Meira
24. maí 2001 | Íþróttir | 179 orð

Guðjón er enn stjóri Stoke City

Framtíð Guðjóns Þórðarsonar sem knattspyrnustjóra Stoke City virðist óviss. Guðjón var boðaður á fund með stjórn félagsins í gær með óvenju formlegum hætti en hvað sem þar fór fram er staðan óbreytt að því leyti að Guðjón er enn við stjórnvölinn. Meira
24. maí 2001 | Íþróttir | 109 orð

Hjörtur íhugar tilboð Þórsara

ALLAR líkur eru á því að körfuknattleiksmaðurinn Hjörtur Harðarson taki að sér þjálfun úrvalsdeildarliðs Þórs frá Akureyri. Meira
24. maí 2001 | Íþróttir | 76 orð

Hlynur samdi við Danina

HLYNUR Jóhannesson, handknattleiksmarkvörður úr HK, gekk í vikunni frá eins árs samningi við danska 1. deildarliðið Midtsjælland og fer alfarinn utan í júlí. Meira
24. maí 2001 | Íþróttir | 90 orð

Kim Lewis í Grindavík?

SAMKVÆMT heimildum Morgunblaðsins eru miklar líkur á að bandaríski körfuknattleiksmaðurinn Kim Lewis leiki með úrvalsdeildarliði Grindvíkinga á næsta keppnistímabili. Meira
24. maí 2001 | Íþróttir | 36 orð

KNATTSPYRNA Símadeildin Efsta deild kvenna: Hlíðarendi:Valur...

KNATTSPYRNA Símadeildin Efsta deild kvenna: Hlíðarendi:Valur - Breiðabik 14 Hásteinsvöllur:ÍBV - FH 14 Grindavík:Grindavík - Þór/KA/KS 16 Garðabær:Stjarnan - KR 17 Bikarkeppni karla: ÍR-völlur:ÍR 23 - Ægir 14 Á MORGUN 1. Meira
24. maí 2001 | Íþróttir | 314 orð

Nýliðinn í 12 manna hópnum er...

FRIÐRIK Ingi Rúnarsson, landsliðsþjálfari í körfuknattleik, valdi einn nýliða í íslenska landsliðið sem tekur þátt í Smáþjóðaleikunum í San Marinó, sem hefjast í lok mánaðarins, og í leikjunum á móti Sviss og Írlandi í forkeppni Evrópumótsins sem fram fara ytra eftir Smáþjóðaleikana. Meira
24. maí 2001 | Íþróttir | 80 orð

Ólafur ekki til Mallorca

ÓLAFUR Stefánsson, handknattleiksmaður hjá Magdeburg, fór ekki með samherjum sínum til Mallorca á Spáni í gær, en þangað héldu leikmenn ásamt eiginkonum, þjálfara og stjórn félagsins í nokkurra daga leyfi eftir mikla törn síðustu daga sem enda með... Meira
24. maí 2001 | Íþróttir | 317 orð

"NIÐURRÖÐIN á leikjum frá mótanefndinni er...

"NIÐURRÖÐIN á leikjum frá mótanefndinni er svo vel gerð að liðin sem spáð var fyrsta og öðru sæti, þriðja og fjórða sæti, fimmta og sjötta sæti og sjöunda og áttunda sæti mætast öll í fyrstu umferð," sagði Halldór B. Meira
24. maí 2001 | Íþróttir | 246 orð

"ÞAÐ er lítið að gerast í...

"ÞAÐ er lítið að gerast í mínum málum núna og ákveðin biðstaða í gangi. Ég var kominn í viðræður við Manchester City og þær voru komnar vel á veg þegar knattspyrnustjóri félagsins var rekinn. Meira
24. maí 2001 | Íþróttir | 26 orð

Stuðningsmenn Vals Fyrir leik Vals og...

Stuðningsmenn Vals Fyrir leik Vals og Breiðabliks á Íslandsmóti kvenna á Hlíðarenda í dag verður stofnaður stuðningsmannahópur Velvildarklúbbs Valskvenna. Fundurinn hefst kl. 12.30 á Hlíðarenda, leikurinn kl.... Meira
24. maí 2001 | Íþróttir | 265 orð

Tryggir Ísland sig inn á EM?

Íslenska unglingalandslið pilta í handknattleik leikur um helgina í undankeppni Evrópumótsins og fer riðill íslenska liðsins fram á Ásvöllum í Hafnarfirði. Meira
24. maí 2001 | Íþróttir | 1209 orð

Það verður ekið hratt

Á morgun hefst Íslandsmeistaramótið í rallakstri og verða eknar 16 sérleiðir um Suðurnesin í þessari fyrstu keppni af sex. Meira
24. maí 2001 | Íþróttir | 197 orð

ÖRN Arnarson, sundmaður úr Hafnarfirði, keppir...

ÖRN Arnarson, sundmaður úr Hafnarfirði, keppir í sex greinum á alþjóðlegu sundmóti í Esbjerg í Danmörku, sem hefst á morgun og lýkur á sunnudag. Meira

Úr verinu

24. maí 2001 | Úr verinu | 252 orð

BÁTAR Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist.

BÁTAR Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjf. Löndunarst. Meira
24. maí 2001 | Úr verinu | 51 orð

ERLEND SKIP Nafn Stærð Afli Uppist.

ERLEND SKIP Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
24. maí 2001 | Úr verinu | 11 orð

FRYSTISKIP Nafn Stærð Afli Uppist.

FRYSTISKIP Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
24. maí 2001 | Úr verinu | 16 orð

HUMARBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf.

HUMARBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
24. maí 2001 | Úr verinu | 10 orð

SKELFISKBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf.

SKELFISKBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
24. maí 2001 | Úr verinu | 12 orð

TOGARAR Nafn Stærð Afli Uppist.

TOGARAR Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira

Viðskiptablað

24. maí 2001 | Viðskiptablað | 182 orð

20 milljóna tap hjá Hampiðjunni

SAMKVÆMT óendurskoðuðum árshlutareikningi var Hampiðjan rekin með tuttugu milljóna kr. tapi á fyrsta fjórðungi ársins en á sama tíma í fyrra var hagnaðurinn 68 milljónir. Sveiflan er því 88 milljónir. Meira
24. maí 2001 | Viðskiptablað | 93 orð | 1 mynd

AÐFERÐIN

SKÖTUSELURINN er ljótastur fiska og var kallaður kjaftagelgja hér áður fyrr. Mörgum finnst hins vegar enginn fiskur ljúffengari. Meira
24. maí 2001 | Viðskiptablað | 481 orð | 1 mynd

Andrúm viðskiptalífsins

Fyrir ári var það almenn skoðun bæði í viðskipta- og athafnalífi landsmanna og meðal stjórnmálamanna að það væri bæði æskilegt og nauðsynlegt að draga úr hraðanum í efnahagslífinu, stíga á bremsurnar og hægja á. Meira
24. maí 2001 | Viðskiptablað | 188 orð | 1 mynd

Atlantsskip fá skip til Ameríkusiglinga

ATLANTSSKIP hafa tekið á tímaleigu M/V Radeplein sem er 294 gámaeininga skip, sjósett í maí 1999. Radeplein hefur áður verið í þjónustu fyrir Atlantsskip frá júní 1999 til júlí 2000. Meira
24. maí 2001 | Viðskiptablað | 605 orð | 1 mynd

Aukið mikilvægi Nýsköpunarsjóðs

NÝSKÖPUNARSJÓÐUR atvinnulífsins, NSA, er orðinn leiðifjárfestir í mörgum verkefnum og þær miklu breytingar sem orðið hafa á undanförnum mánuðum í framboði á áhættufjármagni til fyrirtækja undirstrika þörfina fyrir sjóðinn. Meira
24. maí 2001 | Viðskiptablað | 80 orð | 1 mynd

Áhyggjur af eldislaxi frá Íslandi

SKOSKIR laxeldisbændur eru áhyggjufullir vegna áforma um stórfellt laxeldi á Íslandi, að því er fram kemur í skoskum fjölmiðlum. Meira
24. maí 2001 | Viðskiptablað | 746 orð | 1 mynd

ÁRVISS AUKNING Í FRAMLEIÐNI ER MIKILVÆGUST

Raungengi krónunnar hefur sveiflast nokkuð síðustu tuttugu árin eins og myndin sýnir en þó líklega ekki meira en hver annar gjaldmiðill að jafnaði. Meðaltal raungengisvísitölunnar síðustu tuttugu árin er um 96 ef árið 1980 er sett jafnt og 100. Meira
24. maí 2001 | Viðskiptablað | 194 orð

Balkanpharma fær 1,9 milljarða lán

Balkanpharma hefur tekið lán hjá Endurreisnar- og þróunarbanka Evrópu (EBRD). Lánið hljóðar upp á 21,3 milljónir evra eða um 1.853 milljónir íslenskra króna. Meira
24. maí 2001 | Viðskiptablað | 182 orð

Báturinn borgaði sig á einum mánuði

SIGURÐUR Ólafur Þorvarðarson, skipstjóri á rækjubátnum Valdimar SH, hefur fiskað fyrir níu milljónir króna eða kaupverð bátsins á um mánuði. Meira
24. maí 2001 | Viðskiptablað | 48 orð

Beitir fyrstur með síld úr norsk-íslenska stofninum á árinu

BEITIR NK frá Neskaupstað varð fyrst íslenskra skipa til að veiða síld úr norsk-íslenska síldarstofninum í "Síldarsmugunni" í ár en 75 tonn fengust á mánudag og var þeim landað yfir í norskt verskmiðjuskip í gær. Meira
24. maí 2001 | Viðskiptablað | 315 orð | 1 mynd

Blandarinn og vélgæslumaðurinn

ÞEIR Björn Loftsson og Haukur Vilhjálmsson sjá til þess að hjartslátturinn í framleiðslu Vífilfells sé ávallt jafn og stöðugur. Haukur er yfirblandari og hefur unnið í 25 ár hjá félaginu. Meira
24. maí 2001 | Viðskiptablað | 74 orð | 1 mynd

Bóksala stúdenta í samstarf við Streng

STRENGUR HF. og Bóksala stúdenta hafa skrifað undir samning sem tekur til kaupa og uppsetningar á stöðluðu Navision Financials-viðskiptakerfi og InfoStore-verslunarkerfi Strengs hf. Meira
24. maí 2001 | Viðskiptablað | 421 orð | 6 myndir

Breytingar hjá SÍF hf.

SÍF hf. er markaðs- og sölufyrirtæki sem stundar viðskipti með sjávarafurðir í yfir 60 löndum. Um 1.700 starfsmenn starfa hjá dótturfyrirtækjum SÍF sem eru starfrækt víðs vegar um heiminn. Meira
24. maí 2001 | Viðskiptablað | 204 orð

Dótturfyrirtæki Scanmar á Íslandi

NORSKA fyrirtækið Scanmar AS hefur stofnað nýtt dótturfélag á Íslandi. Jafnframt hefur verið gerður samstarfssamningur við SÍNUS um viðhald og verklega þjónustu. Meira
24. maí 2001 | Viðskiptablað | 2557 orð | 1 mynd

Engin félagsmálastofnun

Þorsteinn Vilhelmsson, stjórnarformaður Hraðfrystihússins Gunnvarar, hefur mikla trú á íslenzkum sjávarútvegi, en hann hefur lagt mikið af fé sínu í þrjú sjávarútvegsfyrirtæki, Gunnvöru, Granda og Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna. Hann vill að friður og sátt skapist um sjávarútveginn og frábiður sér hugmyndir um byggðakvóta. Þorsteinn ræddi við Hjört Gíslason um sjávarútveginn sem hefur verið starfsvettvangur hans frá upphafi. Meira
24. maí 2001 | Viðskiptablað | 15 orð

Erlend umsvif Baugs hafa aukist mikið...

Erlend umsvif Baugs hafa aukist mikið á síðustu vikum og við það hefur fyrirtækið stækkað... Meira
24. maí 2001 | Viðskiptablað | 127 orð | 1 mynd

Flóknar viðræður um sameiningu

Viðræður um sameiningu Húsasmiðjunnar hf. og Kaupáss hf. eru í gangi, að sögn Gylfa Arnbjörnssonar, stjórarformanns Kaupáss og framkvæmdastjóra EFA. Hann segir viðfangsefnið flókið en unnið sé að því að finna lausnir á málinu. Meira
24. maí 2001 | Viðskiptablað | 327 orð

Framseljanlegur kvóti verði aðeins á síldinni

DANSKA ríkisstjórnin hefur lagt til að teknir verði upp framseljanlegir kvótar til að koma dönskum sjávarútvegi til aðstoðar. Meira
24. maí 2001 | Viðskiptablað | 238 orð | 1 mynd

Fullfermi eftir 77 tíma á veiðum

ÍSFISKTOGARINN Harðbakur EA, sem Útgerðarfélag Akureyringa hf. gerir út, landaði fullfermi af bolfiski á Akureyri í gær eftir aðeins 77 tíma á veiðum og tveggja sólarhringa siglingu. Meira
24. maí 2001 | Viðskiptablað | 110 orð | 1 mynd

Fyrirhuguð sala á Björgun gengin til baka

Í janúar síðastliðnum skrifaði hópur fjárfesta undir forystu Haraldar Haraldssonar stjórnarformanns Áburðarverksmiðjunnar undir samning um kaup á um 80% hlutafjár af erfingjum Kristins Guðbrandssonar stofnanda Björgunar og fleiri hluthafa. Meira
24. maí 2001 | Viðskiptablað | 1365 orð | 1 mynd

Fær í flestan sjó

Fyrsti vísir að rafrænu kosningakerfi leit dagsins ljós í kosningum um flugvöllinn í Vatnsmýrinni í Reykjavík í vetur og er búist við að farið verði að nota rafrænt kosningakerfi í alþingiskosningum annars vegar og borgar- og sveitarstjórnarkosningum... Meira
24. maí 2001 | Viðskiptablað | 63 orð | 1 mynd

Færri tonn í fraktflugi

Farþegum í millilandaflugi Flugleiða fjölgaði um 4,4% í apríl í samanburði við apríl á síðasta ári. Farþegum á viðskiptafarrými fjölgaði um 3,8% og á almennu farrými um 4,4%. Meira
24. maí 2001 | Viðskiptablað | 1199 orð | 3 myndir

Gleðin í fyrirrúmi

Hjólin eru komin á fullt hjá sjávarútvegsfyrirtækjum landsins eftir langt sjómannaverkfall. Steinþór Guðbjartsson tók púlsinn á veiðum og vinnslu í Grundarfirði, þar sem ánægja og gleði skein úr hverju andliti. Meira
24. maí 2001 | Viðskiptablað | 81 orð | 1 mynd

Hefur fiskað um 80 tonn af rækju

Fyrir verkfall keyptu fjórir athafnamenn í Grundarfirði, Jóhannes og Sigurður Ólafur Þorvarðasynir, Guðmundur Reynisson og Björgvin Lárusson, bátinn sem hét áður Alli Júll ÞH. Meira
24. maí 2001 | Viðskiptablað | 197 orð | 1 mynd

Heimasíða CAOZ tilnefnd til SIMEverðlauna

HEIMASÍÐA íslensku hönnunarstofunnar CAOZ hefur verið tilnefnd til verðlauna á norrænu SIME-hátíðinni fyrir hönnun á Netinu. Á SIME eru fyrirtæki á Norðurlöndum heiðruð fyrir hönnun og framleiðslu á gagnvirkri miðlun. Meira
24. maí 2001 | Viðskiptablað | 686 orð

Heimsbókmenntir hlutabréfamarkaðarins

Það er að mörgu leyti undarlegt þegar haft er í huga hversu mikið er skrifað um hlutabréfamarkaði hversu fátt af þeim boðskap verður minnisstætt. Meira
24. maí 2001 | Viðskiptablað | 180 orð | 1 mynd

Herja á frystiskipin

GRÆNFRIÐUNGAR hafa farið fram á við Jens Stoltenberg, forsætisráðherra Noregs, að hann stöðvi nú þegar veiðar norskra verksmiðjuskipa. Umhverfissamtökin hafa hrundið af stað áróðursherferð í Noregi til stuðnings norskum strandveiðimönnum. Meira
24. maí 2001 | Viðskiptablað | 113 orð

Hömlur á tölvupóstsnotkun

Danska auglýsingastofan BBDO í Kaupmannahöfn hefur sagt starfsmönnum sínum að gera fimm tíma hlé á tölvupóstsnotkun í starfi, en það er mat yfirmanna BBDO að tölvupóstsnotkun auki álag og dragi úr sköpunargleði starfsmanna. Meira
24. maí 2001 | Viðskiptablað | 66 orð | 1 mynd

IP-neti vex fiskur um hrygg

IP-net (Internet Protocol) er að verða ráðandi samskiptastaðall hjá fyrirtækjum á Norðurlöndum, þar á meðal hér á landi, að því er fram kom á IP-ráðstefnu Símans , sem haldin var á Hótel Loftleiðum í gær. Meira
24. maí 2001 | Viðskiptablað | 162 orð

Íslandssími metinn á 5,1 milljarð

SMÁRI Þorvaldsson hjá fyrirtækjaþróun Íslandsbanka-FBA segir að varfærnissjónarmið hafi verið höfð að leiðarljósi þegar ákvörðun um verðmætamat Íslandssíma var tekin. Meira
24. maí 2001 | Viðskiptablað | 79 orð

Íslandsvefir fá vottun frá Autonomy

HUGBÚNAÐARFYRIRTÆKIÐ Íslandsvefir hefur fengið vottun til þess að selja gervigreindarhugbúnaðinn Autonomy frá samnefndu fyrirtæki. Meira
24. maí 2001 | Viðskiptablað | 1085 orð | 2 myndir

Langur vegur milli eignar og valds

ÞESS er sérstaklega getið í báðum skýrslum Samkeppnisstofnunar, að lítil bein tengsl séu í íslensku atvinnulífi milli eignarhalds og þess valds sem fylgir því að stjórna fyrirtæki. Meira
24. maí 2001 | Viðskiptablað | 471 orð | 1 mynd

Leitað að rétta svarinu í netspjalli Gulu línunnar

Þjónustan er án endurgjalds, var tekin í gagnið í kringum áramótin og geta átta starfsmenn, sem sinna símsvörun, tekið þátt í netspjalli við netnotendur í einu. Meira
24. maí 2001 | Viðskiptablað | 223 orð | 1 mynd

Líður að útgáfu Xbox-leikjavélar frá Microsoft

Bandaríska tæknifyrirtækið Microsoft hefur ákveðið að hefja sölu á Xbox-leikjavélinni 8. nóvember í Norður-Ameríku. Meira
24. maí 2001 | Viðskiptablað | 541 orð

Lítil veiði í úthafinu

SJÓSÓKN er nú að komast í eðlilegt horf á ný eftir sjómannaverkfallið. Meira
24. maí 2001 | Viðskiptablað | 93 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.093,76 -0,02 FTSE 100 5.897,40 -1,30 DAX í Frankfurt 6.215,25 -0,80 CAC 40 í París 5. Meira
24. maí 2001 | Viðskiptablað | 155 orð | 1 mynd

Lófatölvur með stýrikerfinu frá Microsoft njóta vinsælda

Bandaríska tæknifyrirtækið Microsoft segir að sala á lófatölvum með Pocket PC-stýrikerfinu frá því sé komin yfir eina milljón eintaka á heimsvísu. Pocket PC er sagt svar Microsoft við Palm-lófatölvum, sem nú hafa selst í yfir 13 milljónum eintaka. Meira
24. maí 2001 | Viðskiptablað | 401 orð

Lungi hagnaðar Kaupþings vegna hlutdeildar

Hagnaður Kaupþings hf. á fyrsta ársfjórðungi, en hann var 180 milljónir króna, jókst verulega vegna hlutdeildar félagsins í Frjálsa Fjárfestingarbankanum hf. Meira
24. maí 2001 | Viðskiptablað | 91 orð | 1 mynd

Lúmex selur perur frá GE

Hekla, GE Lig hting og Lúmex hafa undirritað samkomulag um einkasöluleyfi á ljósaperum frá GE Lighting, en Hekla er umboðsaðili fyrir GE á Íslandi. Meira
24. maí 2001 | Viðskiptablað | 86 orð

LÆKKUN Seðlabankans á stýrivöxtum í lok...

LÆKKUN Seðlabankans á stýrivöxtum í lok mars síðastliðnum skilaði sér ekki inn á millibankamarkað að sögn stjórnenda innlánsstofnana sem Morgunblaðið hafði samband við. Meira
24. maí 2001 | Viðskiptablað | 163 orð | 1 mynd

Mareind flytur í nýtt húsnæði

MAREIND ehf. í Grundarfirði tók nýverið formlega í notkun nýtt og glæsilegt húsnæði fyrir starfsemina, sem er sala og þjónusta á siglinga- og fiskileitartækjum. Meira
24. maí 2001 | Viðskiptablað | 72 orð | 1 mynd

McCann-Erickson fær þrenn verðlaun

McCann-Erickson -auglýsingakeðjan hlaut þrenn verðlaun viðskiptablaðsins BusinessWeek , er þau voru afhent í 16. skipti í Kaliforníu á dögunum. Einnig hefur McCann-Erickson hlotið útnefninguna "Auglýsingakeðja heimsins í ár", 3. Meira
24. maí 2001 | Viðskiptablað | 70 orð

Mikil hvalveiði í Bandaríkjunum

BANDARÍKJAMENN eru sennilega mesta hvalveiðiþjóð í heimi en þeir drepa árlega yfir 5.000 hvali . Frá þessu er greint á fréttavef IntraFish. Meira
24. maí 2001 | Viðskiptablað | 158 orð | 1 mynd

Netaafli litlu minni þrátt fyrir verkfall sjómanna

AF heildarfiskafla landsmanna í aprílmánuði, um 26.500 tonnum, var mest veitt í togveiðarfæri, alls 11.715 tonn, að því er fram kemur í aflatölum Hagstofu Íslands. Meira
24. maí 2001 | Viðskiptablað | 76 orð | 1 mynd

Ný deild hjá Flugleiðum

UM næstu mánaðamót tekur til starfa leiguflugs- og flugflotadeild hjá Flugleiðum . Deildin mun heyra beint undir forstjóra Flugleiða, Sigurð Helgason . Meira
24. maí 2001 | Viðskiptablað | 266 orð | 4 myndir

Nýir starfsmenn hjá Mennt

Stefanía Katrín Karlsdóttir framkvæmdastjóri. Starfssvið framkvæmdastjóra er allur daglegur rekstur og stjórnun Menntar. Stefanía er menntuð sem fisktæknir frá Fiskvinnsluskólanum, útgerðartæknir frá Tækniskóla Íslands og matvælafræðingur (B.Sc. Meira
24. maí 2001 | Viðskiptablað | 363 orð

Nýjar blokkir hafa litið dagsins ljós

MERKI eru um að í íslensku atvinnulífi séu "blokkir" fyrirtækja, þar sem fyrirtæki í "blokk" tengjast eigna- og stjórnunarlega, samkvæmt skýrslu Samkeppnisstofnunar. Meira
24. maí 2001 | Viðskiptablað | 251 orð

Ormar láta gamminn geisa

Fjölmargir VBS-ormar (Visual Basic) hafa gert usla meðal tölvunotenda undanfarna mánuði. Nefna má orm sem kenndur er við rússnesku tennisstjörnuna Önnu Kournikovu og fyrir nokkrum vikum dreifðist ormur sem kallaðist Homepage með ógnarhraða. Meira
24. maí 2001 | Viðskiptablað | 66 orð

Óbreyttir stýrivextir á evrusvæðinu

Evrópski seðlabankinn ákvað í gær að stýrivextir á evrusvæðinu skyldu vera óbreyttir, 4,5% . Í hálffimm fréttum Búnaðarbankans kemur fram að ákvörðunin hafi ekki komið á óvart þar sem verðbólga á svæðinu er of mikil miðað við 2% verðbólgumarkmið bankans. Meira
24. maí 2001 | Viðskiptablað | 9 orð

Rafrænt kosningakerfi, leitarkerfi fyrir iPulse, staðsetningarháður...

Rafrænt kosningakerfi, leitarkerfi fyrir iPulse, staðsetningarháður farsímaleikur, bardagaleikur fyrir... Meira
24. maí 2001 | Viðskiptablað | 46 orð

RÆKJURBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf.

RÆKJURBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
24. maí 2001 | Viðskiptablað | 77 orð | 1 mynd

Samningur gerður um sölu á símabúnaði

FYRIRTÆKIN Svar og Tæknival, fyrir hönd Office 1, hafa gert samning þess efnis að í stórmörkuðum Office 1, í Reykjavík og á Akureyri, verði til sölu ýmiss símabúnaður og fylgihlutir sem Svar er umboðs- og þjónustuaðili fyrir á Íslandi. Meira
24. maí 2001 | Viðskiptablað | 375 orð

Segir lífsnauðsyn að Storebrand verði áfram norskt

ÝMSUM þykir nóg um afskipti norska ríkisins í því sem ekki er eiginlegt tilboðsstríð um norska trygginga- og fjárfestingarfélagið Storebrand. Meira
24. maí 2001 | Viðskiptablað | 80 orð

Selja vefbundið nám

TÆK N IVAL og Opnar gáttir hafa gert með sér samning sem felur í sér að Tæknival tekur að sér sölu- og markaðssetningu á vefbundnum námskeiðum frá Opnum gáttum. Meira
24. maí 2001 | Viðskiptablað | 53 orð

Síminn og VKS semja

Síminn og Verk- og kerfisfræðistofan hf., VKS, hafa endurnýjað rammasamning þess efnis að VKS veiti þjónustu vegna hugbúnaðarþróunar fyrir hin ýmsu kerfi Símans. Meira
24. maí 2001 | Viðskiptablað | 72 orð | 1 mynd

Sjötti löndunarkraninn kominn upp við Sandgerðishöfn

NÝR löndunarkrani hefur verið settur upp í Sandgerðishöfn og eru þá slíkir kranar sex talsins á staðnum og hefur ekki veitt af að undanförnu er hinn mikli fjöldi smábáta hefur verið á sjó í mokfiskiríi. Nýi kraninn er sá öflugasti af krönunum sex. Meira
24. maí 2001 | Viðskiptablað | 28 orð | 1 mynd

Skrykkjótt ávöxtun og hvimleiðir tölvuvírusar

Mikil hækkun umfram meðaltal undanfarin ár gæti hafa rænt fjárfesta vitund um hve ávöxtun á hlutabréfamarkaði getur verið skrykkjótt. Allir ættu hins vegar að geta varað sig á... Meira
24. maí 2001 | Viðskiptablað | 110 orð

Snertill fær viðurkenningu frá Autodesk

Snertill, sem er hugbúnaðarfyrirtæki á sviði verkfræði, arkitektúrs og landupplýsinga, hefur verið valinn besti seljandi bandaríska hugbúnaðarfyrirtækisins Autodesk Inc. í Evrópu, Miðausturlöndum og Afríku frá febrúar 2000 til janúar 2001. Meira
24. maí 2001 | Viðskiptablað | 137 orð | 1 mynd

Sonera innkallar SIM-kort

Ástæða þess að fyrirtækið ætlar að innkalla kortin er sú að þau hindra aðgang að símanúmerum og SMS-skilaboðum sem eru vistuð á kortunum. Þá hefur gallinn það í för með sér að farsímaáskrift hætti að virka. Meira
24. maí 2001 | Viðskiptablað | 805 orð | 1 mynd

STÖÐUTAKA: STEFNT Á 30 TIL 100% ÁVÖXTUN

Þ AÐ var eftir gengisfellingu breska pundsins 1992 sem George Soros varð kunnur sem mesti fjárfestir veraldar. Vogunarsjóður (e. hedge fund) hans hagnaðist þá um 985 milljónir dollara í aðeins einum viðskiptum. Meira
24. maí 2001 | Viðskiptablað | 95 orð

Teymi og WM data í Svíþjóð stofna fyrirtæki

TEYMI hefur undirritað samkomulag við sænska fyrirtækið WM-data um stofnun nýs fyrirtækis sem mun selja þjónustu og heildarlausnir fyrir norræna banka og fjármálafyrirtæki. Meira
24. maí 2001 | Viðskiptablað | 245 orð

Um 350 tonnum af rækju landað í Grundarfirði

UM 350 tonnum af rækju hefur verið landað úr 12 bátum á Grundarfirði síðan sjómannaverkfallinu lauk í liðinni viku. Þrír bátar komu samtals með um 52 tonn af rækju til Grundarfjarðar í gær. Meira
24. maí 2001 | Viðskiptablað | 1757 orð | 3 myndir

Umsvif Baugs hafa ríflega tvöfaldast

Erlend umsvif Baugs hafa aukist mjög á síðustu vikum og við það hefur fyrirtækið stækkað verulega. Soffía Haraldsdóttir kynnti sér starfsemi Baugs á erlendri grundu, rekstur, fjármögnun og stjórnun verkefnanna auk áhrifanna á samstæðu félagsins. Meira
24. maí 2001 | Viðskiptablað | 134 orð | 1 mynd

Uppgangur og bjartsýni í Eyjum

GUÐJÓN Hjörleifsson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segir að ákvörðun Ísfélags Vestmannaeyja hf. um að hefja bolfiskvinnslu á ný hafi mikil og jákvæð áhrif á bæjarfélagið. Meira
24. maí 2001 | Viðskiptablað | 385 orð | 1 mynd

Útlán innlánsstofnana hafa dregist saman

STJÓRNENDUR innlánsstofnana, sem Morgunblaðið hafði samband við, eru sammála um að dregið hafi úr útlánum í bankakerfinu að undanförnu. Meginástæðuna segja þeir vera minni eftirspurn bæði fyrirtækja og einstaklinga. Meira
24. maí 2001 | Viðskiptablað | 111 orð

Vefurinn er 10 ára

NÚ eru 10 ár liðin frá því að fyrsti vefþjónninn var tekinn í gagnið, en það átti sér stað í CERN, Evrópsku kjarnorkurannsóknastöðinni í Lausanne í Sviss. Meira
24. maí 2001 | Viðskiptablað | 71 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 23.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 23.5. 2001 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. Meira
24. maí 2001 | Viðskiptablað | 52 orð

Vísir að blokkamyndun 1999

Í nýju skýrslu samkeppnisstofnunar segir að vísir að blokkamyndun í verslun og í upplýsingaiðnaði, sem mest hafi verið áberandi í íslensku atvinnulífi undanfarið, hafi verið kominn fram á árinu 1999. Meira
24. maí 2001 | Viðskiptablað | 238 orð

VSFÍ leitar álits EFTA

VÉLSTJÓRAFÉLAG Íslands mun leita eftir áliti Eftirlitsstofnunar EFTA á íslenska fiskverðsmyndunarkerfinu, þrátt fyrir að félagið hafi nýverið gert kjarasamning við útvegsmenn. Meira
24. maí 2001 | Viðskiptablað | 679 orð | 1 mynd

ÝMIS ÁLITAEFNI Í ALÞJÓÐLEGRI FJÁRFESTINGU

Á SÍÐUSTU árum hafa orðið ótrúlegar tæknibreytingar og framfarir á sviði fjárfestingar í hlutabréfum en um leið hafa risið upp álitamál sem leiða þarf til lykta á næstu árum. Meira
24. maí 2001 | Viðskiptablað | 105 orð

Ýsukvótinn aldrei dýrari

VERÐ á ýsukvóta á Kvótaþingi Íslands fór í gær upp í 107 krónur kílóið og hefur aldrei farið hærra. Alls urðu viðskipti með rúm 35 tonn af ýsukvóta á þinginu í gær. Meira
24. maí 2001 | Viðskiptablað | 519 orð | 1 mynd

Það er mannauðurinn sem skapar forskot

Þórður S. Óskarsson fæddist árið 1950. Hann lauk Ph.D.-prófi í vinnu- og skipulagssálfræði frá Hofstra University í New York árið 1984. Hann starfaði um árabil sem sérfræðingur og ráðgjafi hjá einkafyrirtækjum og opinberum stofnunum í New York. Meira
24. maí 2001 | Viðskiptablað | 13 orð

Þorsteinn Vilhelmsson segir sjávarútveginn þurfa að...

Þorsteinn Vilhelmsson segir sjávarútveginn þurfa að fá að dafna í frjálsræði sem aðrar... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.