Greinar sunnudaginn 27. maí 2001

Forsíða

27. maí 2001 | Forsíða | 159 orð

23 lík fundin

LÖGREGLA í Ísrael sagði í gærmorgun að 23 lík hefðu fundist í rústum samkomuhúss sem hrundi í Jerúsalem sl. fimmtudagskvöld þegar brúðkaupsveisla stóð yfir. Húsið var fjórar hæðir. Sagði talsmaður lögreglunnar að 350 hefðu slasast. Meira
27. maí 2001 | Forsíða | 336 orð

Arafat fordæmir "getuleysi" öryggisráðsins

YASSER Arafat, forseti heimastjórnar Palestínumanna, fordæmdi í gær það sem hann nefndi "algert getuleysi" Sameinuðu þjóðanna (SÞ) frammi fyrir sífellt fleiri dauðsföllum á landsvæðum Palestínumanna. Meira
27. maí 2001 | Forsíða | 297 orð

Meiri hætta á geislun

FARÞEGAR og áhöfn flugvéla sem fljúga áætlunarflug milli New York og Hong Kong, sem leið liggur yfir norðurpólinn, verða fyrir óvenju mikilli geislun utan úr geimnum, að því er International Herald Tribune greindi frá nýverið. Meira

Fréttir

27. maí 2001 | Erlendar fréttir | 233 orð

Arafat vill leiðtogafund PALESTÍNUMENN hvöttu til...

Arafat vill leiðtogafund PALESTÍNUMENN hvöttu til þess á mánudaginn að boðaður yrði leiðtogafundur um málefni Mið-Austurlanda og yrði um að ræða framhald svonefndra Sharm el-Sheik-viðræðna. Meira
27. maí 2001 | Innlendar fréttir | 229 orð

Athugasemd frá Hollustuvernd

Í LJÓSI fréttaflutnings um mengunarefni í botnseti í Arnarnesvogi vill Hollustuvernd ríkisins koma eftirfarandi atriðum á framfæri: "Sú fullyrðing sem höfð hefur verið eftir einstaklingum í fjölmiðlum að bæjaryfirvöld í Garðabæ eða aðrir geti pantað... Meira
27. maí 2001 | Innlendar fréttir | 98 orð

Áfengissala aldrei meiri

ÁFENGISSALA hér á landi jókst úr 15,4 milljónum lítra árið 1999 í 16,4 milljónir lítra árið 2000. Þetta er 7,2% aukning. Meira
27. maí 2001 | Innlendar fréttir | 106 orð

Áhrif fiskmarkaða verði könnuð

ALÞINGI samþykkti skömmu fyrir þingfrestun þingsályktunartillögu Svanfríðar Jónasdóttur og fleiri þingmanna Samfylkingarinnar um könnun á áhrifum fiskmarkaða. Meira
27. maí 2001 | Innlendar fréttir | 74 orð

Beinþéttnimæling á aðalfundi

AÐALFUNDUR Beinverndar á Suðurlandi verður haldinn á Ströndinni, Vík í Mýrdal, þriðjudaginn 29. maí kl 20:30. Að aðalfundarstörfum loknum flytur Gunnar Sigurðsson, prófessor, erindi um beinvernd og beinþéttnimælingar. Meira
27. maí 2001 | Innlendar fréttir | 171 orð

BSÍ valin besta myndin

STUTTMYNDIN BSÍ eftir Þorgeir Guðmundsson var valin besta mynd á Stuttmyndadögum sem haldnir voru í Reykjavík í tíunda sinn í vikunni. 76 myndir tóku þátt í hátíðinni. BSÍ fékk þrenn verðlaun. Meira
27. maí 2001 | Innlendar fréttir | 694 orð | 1 mynd

Dagbók Háskóla Íslands 28. maí til 3. júní

ALLT áhugafólk er velkomið á fyrirlestra í boði Háskóla Íslands. Ítarlegri upplýsingar um viðburði er að finna á heimasíðu Háskólans á slóðinni: http://www.hi.is/stjorn/sam/dagbok.html Hvernig metum við gæði háskólakennslu? Mánudaginn 28. maí kl. Meira
27. maí 2001 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Endurbætur á Tónabæ

MIKLAR framkvæmdir standa nú yfir á Tónabæ við Skaftahlíð. Búið er að rífa klæðningu hússins að mestu og hreinsa út innréttingar. Húsið er nú í eigu Eignarhaldsfélags Kringlunnar, sem keypti það af Reykjavíkurborg í fyrra. Meira
27. maí 2001 | Innlendar fréttir | 101 orð

Fagfólk í ræstingum heldur aðalfund

FÉLAG fagfólks í ræstingum heldur félags- og aðalfund mánudaginn 28. maí kl. 17. Fundurinn er haldinn í Versölum, Iðnaðarmannahúsinu, Hallveigarstíg 1. Á dagskrá félagsfundar verða sameiningarviðræður við Félag ræstingastjóra. Meira
27. maí 2001 | Innlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

Frímerki í harðri samkeppni við tölvur og sjónvarp

SIGURÐUR H. Þorsteinsson var nýlega kjörinn heiðursfélagi í Vísindafélagi frímerkjafræðinga í Evrópu og er hann fyrsti Íslendingur sem fær inngöngu í félagið. "Ég er auðvitað himinlifandi eftir að ég frétti að mér yrði veitt innganga. Meira
27. maí 2001 | Innlendar fréttir | 206 orð

Fundur Landverndar um Kárahnjúka

LANDVERND stendur fyrir fundum á næstunni um áhrif og afleiðingar Kárahnjúkavirkjunar. Næstkomandi mánudag kl. 16. Meira
27. maí 2001 | Innlendar fréttir | 81 orð

Fundur um ræktun í skólagörðum

GARÐYRKJUSKÓLI ríkisins, Reykjum í Ölfusi stendur fyrir námskeiðinu; "Ræktun í skólagörðum" í húsakynnum skólans frá kl. 09:00 til 17:00 mánudaginn 28. maí nk. Meira
27. maí 2001 | Innlendar fréttir | 115 orð

Fundur um virkjanahugmyndir á Suðurlandi

LANDVERND og verkefnisstjórn rammaáætlunar um nýtingu vatnsafls og jarðvarma standa fyrir kynningar- og umræðufundi um virkjunarkosti á Suðurlandi í félagsheimilinu Árnesi, þriðjudaginn 29. maí kl. 20.30. Meira
27. maí 2001 | Innlendar fréttir | 158 orð

Fyrirlestur um markaðsvæðingu raforku

TVEIR Bandaríkjamenn, Theo McGregor og Jerrold Oppenheim, halda fyrirlestur á vegum BSRB í Ársal Hótel Sögu, mánudaginn 28. maí kl. 14.00. Meira
27. maí 2001 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Gamla kirkjan í Reykholti endurgerð

SAMNINGUR milli Þjóðminjasafns Íslands og sóknarnefndar Reykholtssóknar, um að gamla kirkjan í Reykholti verði tekin inn í húsasafn Þjóðminjasafnsins, hefur verið samþykktur. Meira
27. maí 2001 | Innlendar fréttir | 83 orð

Gamlar harmónikur til sýnis

Í tilefni af harmónikudegi í Árbæjarsafni hinn 3. júní næstkomandi hefur safnið áhuga á að fá lánaðar gamlar harmóníkur til að hafa á sýningu sem sett verður upp í tilefni dagsins. Meira
27. maí 2001 | Innlendar fréttir | 78 orð

Halda Filippseyjakvöld

FRÆÐSLU- og skemmtidagskrá verður í Þjóðleikhúskjallaranum mánudagskvöldið 28. maí nk. Hópur filippseysks listafólks ætlar að sýna kertadans og hula-huladans, syngja við gítarundirleik, segja sögur og bregða upp myndum. U.þ.b. Meira
27. maí 2001 | Innlendar fréttir | 37 orð

Handverkssýning

FÉLAG eldri borgara í Hafnarfirði stendur fyrir sameiginlegri sýningu á handverki eldri borgara í Hafnarfirði í Hraunseli Reykjvíkurvegi 50 á sunudag, mánudag og þriðjudag 27., 28. og 29. maí milli kl. 13:00 og 17:00 Kaffisala verður á... Meira
27. maí 2001 | Innlendar fréttir | 298 orð

Hefur sannað gildi sitt

SJÁLFVIRKT efnavöktunarkerfi vegna jökulhlaupa og flóða frá eldsumbrotum í Vatnajökli og Mýrdalsjökli hefur sannað gildi sitt sem aðvörunarkerfi fyrir vatnavexti og aukinn efnastyrk í ám. Meira
27. maí 2001 | Innlendar fréttir | 171 orð

HEILDARVERÐMÆTI útfluttra sjávarafurða jókst um 20%...

HEILDARVERÐMÆTI útfluttra sjávarafurða jókst um 20% þrjá fyrstu mánuði ársins miðað við sama tíma í fyrra. Meira
27. maí 2001 | Innlendar fréttir | 150 orð

Heldur fyrirlestra um HIV-jákvæð börn

SÆNSK kona að nafni Ann-Margret Pettersson ætlar að fræða og halda fyrirlestra um HIV-jákvæð börn, unglinga og ófrískar konur og fjölskyldur með smituð og ósmituð börn dagana 28. og 29. maí nk. Meira
27. maí 2001 | Innlendar fréttir | 155 orð

Hlutabréfin seld í haust

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra hefur í samráði við ráðherranefnd um einkavæðingu, ákveðið að sala hlutabréfa ríkisins í Landssíma Íslands hf. hefjist í haust. Ríkisstjórnin tók í byrjun febrúar sl. Meira
27. maí 2001 | Innlendar fréttir | 382 orð | 1 mynd

Hörð andstaða er við kvótasetninguna

TALIÐ er að á sjöunda hundrað manns hafi verið á fundi á Ísafirði í gær sem boðað var til til þess að ræða um stöðu atvinnumála á Vestfjörðum og þó einkum stöðu smábátaútgerðar. Meira
27. maí 2001 | Innlendar fréttir | 125 orð

Keldur ráða ekki við gin- og klaufaveiki

NÚVERANDI aðstaða Tilraunastöðvarinnar á Keldum er ekki talin viðunandi ef grunur vaknar hér á landi um gin- og klaufaveiki eða bráðsmitandi dýrasjúkdóm. Meira
27. maí 2001 | Erlendar fréttir | 480 orð | 1 mynd

Kínverjar veita innsýn í vinnubúðir

KÍNVERJAR hafa veitt erlendum fréttamönnum takmarkaðan aðgang að svonefndum "endurmenntunarvinnubúðum" sem Falun-Gong-hreyfingin hefur gagnrýnt harðlega fyrir pyntingar og misþyrmingu sem þar eigi sér stað. Meira
27. maí 2001 | Innlendar fréttir | 125 orð

Kynna vín frá Spáni

KYNNING verður á vínum frá spænska vínfyrirtækinu El Coto de Rioja á vegum Vínþjónasamtakana á veitingastaðnum Galileo í Hafnarstræti mánudaginn 28. maí nk. Meira
27. maí 2001 | Innlendar fréttir | 473 orð

Lágt brunabótamat riðlar fjárhagsáætlun kaupenda

SEÐLABANKINN er með til umsagnar þessa dagana, að beiðni félagsmálaráðherra, ósk stjórnar Íbúðalánasjóðs um að breyta reglugerð um húsbréfaviðskipti og viðmiðun við brunabótamat í lánveitingum. Meira
27. maí 2001 | Innlendar fréttir | 94 orð

Leiðsögn í Þjóðmenningarhúsinu

Í DAG, sunnudag, verður boðið upp á leiðsögn um sýningar, sem standa nú í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu í Reykjavík. Boðið er upp á leiðsögn á þýsku klukkan 11, á ensku kl. 13 og á íslensku kl. 15. Sýningar í húsinu eru opnar frá 11:00 - 17:00. Meira
27. maí 2001 | Innlendar fréttir | 936 orð | 2 myndir

Lirfurnar ganga á forða næstu kynslóða

Stofnstærð mýflugna við Mývatn sveiflast með reglulegu millibili og hafa menn haft áhyggjur af afdrifum lífvera, sem við vatnið búa, þegar lítið er af mýi. Nína Björk Jónsdóttir kynnti sér niðurstöður rannsókna, sem og hinn sérkennilega kúluskít sem vex í Mývatni. Meira
27. maí 2001 | Innlendar fréttir | 95 orð

Lúðrasveitartónleikar í Ráðhúsinu

LÚÐRASVEIT Tónlistarskóla Reykjanesbæjar heldur tónleika í Ráðhúsi Reykjavíkur ásamt unglingalúðrasveit frá Vágum í Færeyjum sunnudaginn 27. maí kl. 15. Meira
27. maí 2001 | Innlendar fréttir | 111 orð

Lýsa yfir áhyggjum vegna seinagangs

STJÓRN hjúkrunarráðs Landspítala - háskólasjúkrahúss hefur sent frá sér ályktun þar sem lýst er yfir áhyggjum af seinagangi samninganefndar ríkisins í kjaraviðræðum við hjúkrunarfræðinga, ljósmæður og sjúkraliða. Meira
27. maí 2001 | Innlendar fréttir | 8 orð | 1 mynd

Með Morgunblaðinu í dag verður dreift...

Með Morgunblaðinu í dag verður dreift blaði frá... Meira
27. maí 2001 | Innlendar fréttir | 150 orð

Námskeið í að veita góða þjónustu

ÞEKKINGARSMIÐJA IMG og Samtök verslunar og þjónustu, í samstarfi við símenntunarmiðstöðvar á Vestfjörðum, Norðurlandi, Austurlandi og Suðurlandi, standa fyrir námskeiði í að veita afburðaþjónustu. Námskeiðið verður í boði á níu stöðum víðsvegar um... Meira
27. maí 2001 | Innlendar fréttir | 274 orð

Nemendur að skila sér aftur í skólana

SÖLVI Sveinsson, skólameistari við Fjölbrautaskólann við Ármúla og formaður Félags íslenskra framhaldsskóla, segir að um 120 umsóknir um skólavist fyir næsta vetur hafi þegar borist frá nemendum sem hafa tekið sér frí frá námi og vilja nú halda... Meira
27. maí 2001 | Innlendar fréttir | 106 orð

Neyðaraðstoð Rauða krossins vegna flóða í Síberíu

RAUÐI kross Íslands ætlar að senda þrjár milljónir króna til hjálparstarfs á flóðasvæðum í Síberíu, þar sem þúsundir manna eiga um sárt að binda. Tilkynnt var um aðstoðina á aðalfundi félagsins, sem haldinn var í Hafnarfirði um helgina. Meira
27. maí 2001 | Innlendar fréttir | 25 orð

Nýr skrifstofustjóri Hæstaréttar

SIGRÚN Guðmundsdóttir hefur verið sett í embætti skrifstofustjóra Hæstaréttar frá og með 14. maí til ársloka. Meðal verkefna skrifstofustjóra er að annast samskipti réttarins við... Meira
27. maí 2001 | Innlendar fréttir | 895 orð | 1 mynd

Ótti við smit ástæðulaus

Sigurlaug Hauksdóttir fæddist í Keflavík 24. nóvember 1956. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Ísafirði 1976. Hún lærði félags- og fjölskyldufræði um tíma í Bandaríkjunum og Svíþjóð en lauk prófi í félagsráðgjöf í Stavangri í Noregi 1981. Meira
27. maí 2001 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

"Vélin stakkst fram og aftur"

HAFSTEINN Heiðarsson, flugstjóri TF-SIF, þyrlu Landhelgisgæslunnar, sem skemmdist í flugi á Snæfellsnesi á föstudagskvöld, sagði í samtali við Morgunblaðið í gær, að auðvelt hefði verið að lenda þyrlunni á túni Stekkjarvalla, eftir að stjórn náðist aftur á henni eftir nokkurra sekúndna stjórnleysi. Meira
27. maí 2001 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Rauðkál sett niður

RÆKTUN rauðkáls er orðin umtalsverð á Flúðum. Í landi Götu í Hrunamannahreppi er rauðkál ræktað á 15 hekturum en alls er grænmeti ræktað í sveitarfélaginu á um 100 hekturum. Meira
27. maí 2001 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Ráðherra fellst á tillögur starfshóps um einelti

BJÖRN Bjarnason menntamálaráðherra hefur fallist á tillögur starfshóps um einelti í grunnskólum. Tillögurnar gera m.a. Meira
27. maí 2001 | Innlendar fréttir | 55 orð

Ráðstefna um landupplýsingar

RÁÐSTEFNA verður á vegum LÍSU, samtaka um landupplýsingar fyrir alla, verður miðvikudaginn 30. maí nk. Grand Hótel kl. 13-16:30. Á ráðstefnunni verður kynnt það nýjasta sem er á döfinni varðandi landupplýsingar og fjarskiptatækni. Meira
27. maí 2001 | Innlendar fréttir | 138 orð

Ríkið dæmt til að greiða bætur

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt íslenska ríkið til að greiða lögreglumanni á Patreksfirði tæpar 3,6 milljónir í bætur vegna óhapps sem hann varð fyrir þegar hann var að sinna störfum sem snjóflóðaeftirlitsmaður í febrúar 1997. Meira
27. maí 2001 | Innlendar fréttir | 441 orð

Segja lyfleysur ekki hafa áhrif til lækninga

ÍSLENSKUR og danskur læknir hafa sett fram alvarlegar efasemdir um áhrif lyfleysa en hingað til hefur því verið haldið fram að allt að þriðjungi sjúklinga líði betur eftir að hafa tekið þær. Meira
27. maí 2001 | Innlendar fréttir | 125 orð

Skilagjöld námu 621 milljón í fyrra

Á SÍÐASTA ári innheimtust 621 milljón í skilagjald af umbúðum utan af drykkjarvörum. Endurgreiddar voru 528 milljónir fyrir mótteknar umbúðir. Mismunurinn fór í að fjármagna rekstur á kerfinu sem annast móttöku umbúða. Meira
27. maí 2001 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Skírðir í höfuðið á krökkunum

HÚSRÁÐENDUM við einbýlishús í Fannafold í Grafarvogi brá óneitanlega í brún í gærmorgun þegar ljóst varð að ungar litu dagsins ljós í hreiðri sem þrastarpar hafði gert sér í blómapotti á vegg við útidyrnar. Meira
27. maí 2001 | Innlendar fréttir | 83 orð

Stjörnugrís hugsanlega í umhverfismat

VEGNA fréttar í blaðinu í gær um dóm Hæstaréttar í máli svínabúsins Stjörnugríss vill Magnús Jóhannesson, ráðuneytisstjóri í umhverfisráðuneytinu, taka fram að dómurinn fjallaði ekki efnislega um hvort stækkun svínabúsins ætti að fara í umhverfismat... Meira
27. maí 2001 | Innlendar fréttir | 176 orð

Stöðvaður á 195 km hraða

ÖKUMAÐUR fæddur 1983, sem hafði haft ökuréttindi í eitt ár, var sviptur réttindunum þegar hann mældist aka Daewoo-bifreið sinni á 195 km hraða á klst. í Öxnadal sl. föstudagskvöld. Meira
27. maí 2001 | Innlendar fréttir | 38 orð

Sumarblómasala að hefjast

SUMARBLÓMASALA Systrafélags Víðistaðasóknar Hafnarfirði hefst þriðjudaginn 29. maí við Víðistaðakirkju. Að venju verður fjölbreytt úrval blóma og runna. Opið er á virkum dögum frá 14-19 og 12-19 um helgar. Meira
27. maí 2001 | Innlendar fréttir | 275 orð

Tennisþjálfari sýknaður af skaðabótakröfu

TENNISÞJÁLFARI og sex íþróttafélög hafa verið sýknuð í Héraðsdómi Reykjavíkur af skaðabótakröfu nítján ára manns sem fékk tennisbolta í vinstra auga á æfingu í Tennishöllinni í Kópavogi árið 1997. Varanleg örorka hans er metin 15%. Meira
27. maí 2001 | Innlendar fréttir | 189 orð

TF-SIF nauðlenti á Snæfellsnesi TF-SIF, minni...

TF-SIF nauðlenti á Snæfellsnesi TF-SIF, minni þyrla Landhelgisgæslunnar, skemmdist töluvert þegar hún nauðlenti á Snæfellsnesi um níuleytið á föstudagskvöld, um átta kílómetrum vestan við Vegamót, á túni í eigu Stekkjarvalla. Þyrlan var að koma frá Rifi. Meira
27. maí 2001 | Innlendar fréttir | 740 orð | 2 myndir

Tilgangur félagsins er að efla einkaflug

Geirfugl heitir flugfélag sem lítið ber á en rekur fimm flugvélar og sinnir flugkennslu. Ný vél bættist nýlega í flotann og ræddi Jóhannes Tómasson við forráðamenn félagsins af því tilefni. Meira
27. maí 2001 | Innlendar fréttir | 189 orð

Umræðufundur um konur í atvinnulífi

UMRÆÐUFUNDUR verður haldinn í Iðnó miðvikudaginn 30. maí nk. þar sem fjallað verður um stuðning kvenna í atvinnulífi. Meira
27. maí 2001 | Innlendar fréttir | 43 orð

Umsjónarfélag einhverfra með aðalfund

AÐALFUNDUR Umsjónarfélags einhverfra verður haldinn þriðjudaginn 29. maí kl. 20. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf og tillaga að lagabreytingum. Fundurinn verður haldinn í Hátúni 10B, í fundarsal á 1. Meira
27. maí 2001 | Innlendar fréttir | 259 orð

Vanskil einstaklinga námu 5,7% af útlánum

VANSKIL einstaklinga í bankakerfinu voru meiri í lok marsmánaðar en þau voru um síðustu áramót. Meira
27. maí 2001 | Innlendar fréttir | 58 orð

Viðræðum um fríverslun lokið

SAMNINGAVIÐRÆÐUM EFTA-ríkjanna og Jórdaníu um fríverslun er lokið og var samningur þess efnis áritaður í Genf. Stefnt er að því að utanríkisráðherrar ríkjanna undirriti fríverslunarsamninginn í Vaduz í Liechtenstein 21. júní nk. Samningurinn er sá 18. Meira
27. maí 2001 | Innlendar fréttir | 263 orð

Vilja að réttur barna verði virtur

MORGUNBLAÐINU hefur borist áskorun sem send hefur verið til íslenskra framleiðenda og innflytjenda áfengis og auglýsingastofa. Meira
27. maí 2001 | Erlendar fréttir | 169 orð

ÞINGMENN og samkeppnisstofnunin í Danmörku hafa...

ÞINGMENN og samkeppnisstofnunin í Danmörku hafa krafist skýringa á meintu samráði olíufélaganna eftir að flest þeirra viðurkenndu að hafa samið um verð á olíu og bensíni. Meira

Ritstjórnargreinar

27. maí 2001 | Leiðarar | 2911 orð | 2 myndir

REYKJAVÍKURBRÉF

ÞAÐ má telja líklegt að samskipti Evrópu og Bandaríkjanna muni einkennast af meiri spennu og deilum á næstu árum en verið hefur um langt skeið. Meira
27. maí 2001 | Leiðarar | 562 orð

SJÁVARÚTVEGUR OG MARKAÐSLÖGMÁL

Í athyglisverðu viðtali, sem birtist í Viðskiptablaði Morgunblaðsins sl. Meira

Menning

27. maí 2001 | Fólk í fréttum | 416 orð | 1 mynd

4AD lítur um öxl

HLJÓMPLÖTUÚTGÁFAN 4AD var á fyrri hluta tíunda áratugarins ein þeirra sem héldu fána indie-rokksins hæst á lofti. Meira
27. maí 2001 | Fólk í fréttum | 54 orð | 1 mynd

Aðdáendur Westlife slasast í troðningi

SEXTÁN aðdáendur hljómsveitarinnar Westlife slösuðust, þar af þrír alvarlega, í troðningi sem myndaðist á tónleikum sveitarinnar í Jakarta í Indónesíu síðastliðinn fimmtudag. Meira
27. maí 2001 | Menningarlíf | 665 orð | 1 mynd

Börn og bækur

Heimir Pálsson heldur fyrirlestur um ritmál og skráningaraðferðir í KHÍ á morgun. Þórunn Þórsdóttir heyrði að hann er fylgjandi tölvutækni, telur hana gefa nýtt ritmál og hvetja til nýrrar skapandi hugsunar. Meira
27. maí 2001 | Fólk í fréttum | 1119 orð | 4 myndir

Eitt viðamesta verkefni kvikmyndasögunnar

Nú er verið að leggja lokahönd á gerð þriggja mynda eftir Hringadróttinssögu Tolkiens. Skarphéðinn Guðmundsson fékk að sjá stutt brot úr myndunum og kynnti sér gerð þeirra í félagsskap leikstjórans og annarra aðstandenda myndanna. Meira
27. maí 2001 | Menningarlíf | 74 orð

Eldri borgarar í söngför

SÖNGFÉLAG Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni heldur í söngferð um Austur- og Norðurland undir heitinu Ljósar nætur. Fyrstu tónleikarnir verða í Hafnarkirkju, Höfn í Hornafirði, annað kvöld, mánudagskvöld, kl. 20. Meira
27. maí 2001 | Menningarlíf | 243 orð | 2 myndir

Evrópuferð

EYDÍS Franzdóttir óbóleikari og Brynhildur Ásgeirsdóttir píanóleikari halda tónleika í Hafnarborg í kvöld, sunnudagskvöld, kl. 20. "Á tónleikunum verður farið með hlustendur í ferðalag um Evrópu að vori. Meira
27. maí 2001 | Menningarlíf | 1699 orð | 1 mynd

Fáar konur í leikstjórastól

Hver er hlutur kvenna í íslensku leikhúsi? Þeirri spurningu verður ekki svarað í þessari grein enda meira rannsóknarefni en svo. Meira
27. maí 2001 | Menningarlíf | 114 orð

Fornleifa-uppgröftur á lóðum við Aðalstræti

ALMENNINGI gefst kostur á að kynna sér fornleifauppgröftinn sem nú fer fram á lóðunum á horni Aðalstrætis og Túngötu í dag kl. 13-17. Þá verður hægt að skoða uppgraftarsvæðið, þar sem m.a. hafa komið í ljós minjar frá tíð Innréttinganna á 18. Meira
27. maí 2001 | Menningarlíf | 239 orð | 1 mynd

Gradualekórinn syngur í Langholtskirkju

GRADUALEKÓR Langholtskirkju heldur tónleika í Langholtskirkju í kvöld, sunnudagskvöld, kl. 20. Undirleikari á píanó og orgel er Lára Bryndís Eggertsdóttir og nokkrir einsöngvarar úr röðum kórfélaga koma fram. Stjórnandi er Jón Stefánsson. Meira
27. maí 2001 | Myndlist | 825 orð | 3 myndir

Hin mennska vídd

Mette Tronvoll, Knut Åsdam, Vanessa Beecroft, Marina Abramovic, Jeroen de Rijke & Willem de Rooij. Til 3. júní. Opið þriðjudaga-föstudaga frá kl. 10-17; fimtudaga frá kl. 10-20, laugardaga frá kl. 11-16 og sunnudaga frá kl. 11-17. Meira
27. maí 2001 | Fólk í fréttum | 197 orð | 1 mynd

Hljómsveitin Who rokkar á ný

ÞEIR eru ekki dauðir úr öllum æðum, rokkhundarnir einu og sönnu í The Who, sem gerðu allt vitlaust á sjöunda og áttunda áratugnum. Meira
27. maí 2001 | Fólk í fréttum | 100 orð | 1 mynd

Hræringar í X-files

LEIKARINN David Duchovny hefur ákveðið að hætta í sjónvarpsþáttunum X-Files, en þar fer hann með hlutverk hins útsjónarsama Fox Mulder. Duchovny ætlar nú að einbeita sér að kvikmyndaleik. Meira
27. maí 2001 | Fólk í fréttum | 100 orð | 1 mynd

Í fótspor landpóstanna

UNDANFARIN þrjú ár hafa starfsmenn Íslandspósts og aðrir áhugamenn um sögu póstsamgangna og holla útivist farið í sérstakar póstgöngur þar sem fetað er í fótspor gömlu landpóstanna. Meira
27. maí 2001 | Menningarlíf | 90 orð | 1 mynd

Jósúa í Hallgrímskirkju

ÓRATÓRÍAN Jósúa eftir Georg Friedrich Händel verður flutt á Kirkjulistarhátíð í Hallgrímskirkju í kvöld, sunnudagskvöld, kl. 20. Meira
27. maí 2001 | Menningarlíf | 99 orð

Ljóðatónleikar í Hveragerði

LJÓÐATÓNLEIKAR verða í Kapellu NLFÍ í Hveragerði annað kvöld, mánudagskvöld, kl. 20:30. Peter Gessmann tenór og Martin Friederich píanóleikari flytja þýska ljóðatónlist eftir Mozart, Beethoven, Schubert og Schumann auk nýrri höfunda, t.d. Schönbergs. Meira
27. maí 2001 | Fólk í fréttum | 474 orð | 11 myndir

Murmur (1983) Þessi plata hefur réttilega...

Murmur (1983) Þessi plata hefur réttilega verið talin einn besti frumburður rokksveitar fyrr og síðar og valdi Rolling Stone hana t.d. þriðju bestu plötu níunda áratugarins. Meira
27. maí 2001 | Myndlist | 378 orð | 1 mynd

Náttúrublús Harlekíns

Haraldur (Harry) Bilson sýnir olíumálverk. Sýningin er opin virka daga 10-18, laugardaga 10-17 og sunnudaga 14-17. Hún stendur til 27. maí. Meira
27. maí 2001 | Fólk í fréttum | 65 orð | 1 mynd

N'Sync-tölvuleikur á markað

STRÁKASVEITIN N'Sync hefur nú fetað í fótspor vinkonu sinnar, Britney Spears, og látið gera tölvuleik þar sem strákarnir eru í aðalhlutverki. Meira
27. maí 2001 | Fólk í fréttum | 698 orð | 4 myndir

Ný R.E.M. opinberast

R.E.M. hefur lengi verið með "stærstu" og vinsælustu hljómsveitum heims, ein þeirra fáu sem hafa náð gríðarvinsældum án þess að þurfa að fórna listrænni sýn og sannfæringu. Aðrar sveitir sem koma upp í hugann hvað þetta varðar eru t.d. Meira
27. maí 2001 | Menningarlíf | 639 orð | 2 myndir

"Nælon og náttúra vinna vel saman"

Samspil nælons og náttúru er meðal þess sem Hrafnkell Sigurðsson hugar að í verkunum sem hann sýnir í Galleríi i8 um þessar mundir. Heiða Jóhannsdóttir ræddi við listamanninn um landslagið í myndlist hans. Meira
27. maí 2001 | Fólk í fréttum | 61 orð | 3 myndir

Rúm fyrir einn í Iðnó

SÍÐASTLIÐINN þriðjudag frumsýndi Iðnó hádegisleikritið Rúm fyrir einn eftir Hallgrím Helgason. Meira
27. maí 2001 | Fólk í fréttum | 252 orð | 1 mynd

Skopmyndin endurskoðuð

Leikstjórn og handrit: Spike Lee. Aðalhlutverk: Damon Wyans, Savion Glover, Jada Pinkett Smith og Michael Rapaport. Bandaríkin, 2000. Myndform (135 mín.) Bönnuð innan 16 ára. Meira
27. maí 2001 | Fólk í fréttum | 106 orð | 1 mynd

Spears og Aguilera fá tilboð um að sitja fyrir naktar

J. STEPHEN Hicks, fyrrum ljósmyndari hjá Playboy-tímaritinu, hefur boðið Christinu Aguilera og Britney Spears einn milljarð íslenskra króna fyrir að sitja fyrir hjá sér klæðalausar. Meira
27. maí 2001 | Fólk í fréttum | 195 orð | 1 mynd

Sýning Stúdentaleikhússins í Þjóðleikhúsið

Í KVÖLD verður leikritið Ungir menn á uppleið sýnt á stóra sviði Þjóðleikhússins. Leikritið var sýnt í vetur í Stúdentakjallaranum á vegum Stúdentaleikhússins. Meira
27. maí 2001 | Menningarlíf | 55 orð

Tilbrigði við Súperstar í Tjarnarbíói

LEIKFÉLAG Sólheima sýnir Tilbrigði við Súperstar í Tjarnarbíói í dag, sunnudag, kl. 16. Meira
27. maí 2001 | Menningarlíf | 203 orð

Örleikrit sýnd í Öskjuhlíðinni

LEIKFÉLAGIÐ Sýnir frumsýnir sjö frumsamin örleikrit í Öskjuhlíð í dag, sunnudag, kl. 15 í Gryfjunum vestan í Öskjuhlíðinni. Meira

Umræðan

27. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 28 orð | 1 mynd

100ÁRA afmæli .

100ÁRA afmæli . Í dag sunnudaginn 27 maí verður 100 ára Helga Anna Kristinsdóttir dvalarheimilinu Seljahlíð, Hjallaseli 55, Reykjavík. Eiginmaður hennar var Grímur TH. Tómasson byggingarmeistari hann lést árið... Meira
27. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 24 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Í dag, sunnudaginn 27. maí, verður áttræður Einar Arnórsson, verkfræðingur, Langagerði 11, Reykjavík. Hann dvelur með fjölskyldu sinni í Barcelona á... Meira
27. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 70 orð

DALVÍSA

Fífilbrekka, gróin grund, grösug hlíð með berjalautum, flóatetur, fífusund, fífilbrekka, smáragrund, yður hjá ég alla stund uni bezt í sæld og þrautum, fífilbrekka, gróin grund, grösug hlíð með berjalautum. Meira
27. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 556 orð | 1 mynd

Kjarabætur aldraðra

ÞRIÐJUDAGINN 8. maí kynnti ríkisstjórnin niðurstöður vinnuhóps, sem skipaður var til að endurskoða tryggingakerfið og samspil þess við skattakerfið. Vinnuhópur þessi átti að skila verkinu 15. Meira
27. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 467 orð

KNATTSPYRNA getur verið dásamleg íþrótt, en...

KNATTSPYRNA getur verið dásamleg íþrótt, en leikir vissulega ærið misjafnir eins og gefur að skilja. Meira
27. maí 2001 | Aðsent efni | 1439 orð | 1 mynd

LÍN stenst fyllilega samanburð

Áfram verður unnið að því, segir Björn Bjarnason, að taka á einstökum þáttum í úthlutunarreglum Lánasjóðs íslenskra námsmanna í því skyni að bæta hag lánþega. Meira
27. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 886 orð

(Orðskv. 16, 3.)

Í dag er sunnudagur 27. maí, 147. dagur ársins 2001. Orð dagsins: Fel þú Drottni verk þín, þá mun áformum þínum framgengt verða. Meira
27. maí 2001 | Bréf til blaðsins | 552 orð | 1 mynd

Sparnaður barna fyrir bí

MÓÐIR hafði samband við Velvakanda og vildi koma eftirfarandi á framfæri. Hún fór í Landsbankann við Gullinbrú og ætlaði að skipta peningum úr sparibauk dóttur sinnar. Hún var krafin um 500 kr. fyrir að skipta peningunum. Upphæðin var 1.090 kr. alls. Meira

Minningargreinar

27. maí 2001 | Minningargreinar | 564 orð | 1 mynd

MARÍA HERMANNSDÓTTIR

María Hermannsdóttir fæddist á Ketilseyri í Þingeyrarhreppi í Dýrafirði 4. september 1905. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 15. maí síðastliðinn. Foreldrar Maríu voru hjónin Hermann Bjarni Kristjánsson, bóndi á Ketilseyri, f. 1857, d. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2001 | Minningargreinar | 2709 orð | 1 mynd

NÍNA SVEINSDÓTTIR

Nína Sveinsdóttir fæddist í Reykjavík 23. júlí 1936. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 15. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Sveinn Pálsson, f. 18. júní 1905, á Eyrarbakka, d. 23. júní 1973, og Þórný Þorsteinsdóttir, f. 27. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2001 | Minningargreinar | 3510 orð | 1 mynd

STEINAR VIGGÓSSON

Steinar Viggósson fæddist í Borgarnesi 8. júlí 1950. Hann lést af slysförum 18. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Viggó Jónsson og Ingveldur Guðjónsdóttir og ólst Steinar upp hjá foreldrum sínum í Rauðanesi. Þau eru bæði látin. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2001 | Minningargreinar | 5982 orð | 1 mynd

SVANBORG DAGMAR DAHLMANN

Svanborg Dagmar Dahlmann fæddist á Ísafirði 19. nóvember 1943. Hún lést á heimili sínu 18. maí síðastliðinn. Foreldrar Svanborgar voru hjónin Sigurður J. Dahlmann, símstöðvarstjóri á Ísafirði, f. á Seyðisfirði 31. mars 1899, d. 19. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

27. maí 2001 | Ferðalög | 465 orð | 1 mynd

Afsláttarverslanir Villeroy & Boch í Mettlach

Smábærinn Mettlach í Þýskalandi er fáum Íslendingum kunnur en það sama á ekki við um helsta aðdráttarafl hans, lagersölu Villeroy & Boch. Meira
27. maí 2001 | Ferðalög | 552 orð | 1 mynd

Allir á hótelinu í Þýskalandi töluðu íslensku

Soffía Karlsdóttir, kynningarstjóri hjá Listasafni Reykjavíkur, fór í snemmbúið sumarfrí í síðasta mánuði til Ruhpoling í Þýskalandi. Meira
27. maí 2001 | Ferðalög | 110 orð | 1 mynd

Bestu strendur Evrópu

ÓHÆTT er að bregða sér í bað á helstu ströndum, ám eða vötnum í ríkjum Evrópusambandsins í sumar, ef marka má könnun sem ESB hefur staðið fyrir frá árinu 1992, því samkvæmt henni hafa gæði og ástand baðvatns sjaldan verið betra, að því er kemur fram í... Meira
27. maí 2001 | Bílar | 132 orð | 1 mynd

Brimborgarskólinn stofnaður

BIRMBORG og Fræðslumiðstöð bílgreina, FMB, hafa gert með sér samning um stofnun Brimborgarskólans fyrir starfsmenn þjónustudeildar og þjónustuverkstæða Brimborgar. Meira
27. maí 2001 | Bílar | 933 orð | 7 myndir

Corsa - stærri, betur búinn og stífari

NÝ Opel Corsa, þriðja kynslóð, er stærri og mun betur búin staðalbúnaði en fyrri gerð. Bíllinn kom í breyttri gerð á markað í Evrópu á síðasta ári en var kynntur í þeirri mynd hérlendis fyrr á þessu ári. Meira
27. maí 2001 | Bílar | 112 orð | 1 mynd

Flytur í stærra húsnæði

BÍLARÉTTINGAR og sprautun Sævars er flutt í nýtt húsnæði á Þórðarhöfða 1. Fyrirtækið var áður til húsa í Skeifunni 11 þar sem það hafði verið rekið í um 30 ár. Meira
27. maí 2001 | Bílar | 75 orð | 1 mynd

Ford T Model smíðaður á ný

FRAMLEIÐSLA hefst á Ford Model T í vöruhúsi í Michigan á næstunni. Þetta verður þó ekki fjöldaframleiðsla til að anna eftirspurn fornbílaeigenda heldur verða einvörðungu smíðaðir sex bílar í tilefni af 100 ára afmæli Ford árið 2003. Meira
27. maí 2001 | Bílar | 181 orð | 1 mynd

Ford þróar utanáliggjandi líknarbelgi

SÉRFRÆÐINGAR hjá Ford hafa þróað kerfi utanáliggjandi líknarbelgja sem er ætlað að verja gangandi vegfarendur frá meiðslum. Búnaður af þessu tagi er væntanlegur á markað innan fimm ára. Meira
27. maí 2001 | Ferðalög | 493 orð | 2 myndir

Gamalt skran og gullmolar

Það er fátt notalegra en að rölta um flóamarkaði, gramsa og leita og finna kannski, en bara kannski, eitthvað einstakt. Gera góð kaup, falla fyrir einhverju smáræði eða burðast heim með spegil í yfirstærð. Meira
27. maí 2001 | Ferðalög | 271 orð | 1 mynd

Handavinna og heimabakað fyrir ferðamenn

Í sumar ætlar fjórar framtakssamar konur í Hrunamannahreppi að reka kaffi- og handverkshúsið Fröken fix í Flúðaskóla. Formleg opnun verður 9. júní næstkomandi og þá verður boðið upp á kaffihlaðborð. Meira
27. maí 2001 | Ferðalög | 151 orð

Ísland Skemmtisigling Fyrirtækið Hvalstöðin í Keflavík...

Ísland Skemmtisigling Fyrirtækið Hvalstöðin í Keflavík verður með ferðir frá Keflavík og miðbakka Reykjavíkur í allt sumar um Faxaflóa og Hvalfjörð. Nýlega keypti fyrirtækið bát, Hafsúluna, en hann tekur 150 farþega, þar af 100 í sæti. Meira
27. maí 2001 | Ferðalög | 123 orð | 1 mynd

Íslandsmeistarinn í glerkúluspili til Frakklands

ÍSLANDSMEISTARAMÓTIÐ í glerkúluspili, Mondial Billes, "World Marbles on Sand Championship" fer fram í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum um helgina. Í dag, sunnudag, verður tilkynnt um úrslit. Meira
27. maí 2001 | Ferðalög | 307 orð | 2 myndir

Leitað að felustöðum í nágrenni Hafnarfjarðar

UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ Hafnarfjarðar stendur fyrir ratleik í nágrenni Hafnarfjarðar í sumar eins og undanfarin ár. Meira
27. maí 2001 | Bílar | 65 orð | 1 mynd

Líknarbelgurinn 20 ára

MERCEDES-BENZ fagnar því að fyrirtækið varð fyrst til að kynna líknarbelgi í bíla fyrir tveimur áratugum. Þróun á líknarbelgnum hófst árið 1966 en reyndar hafði hugmynd um "loftdýnu" í bílum verið á kreiki allt frá upphafi sjötta áratugarins. Meira
27. maí 2001 | Bílar | 71 orð | 1 mynd

Límúsína framtíðar

KAZ, átta hjóla hugmyndabíllinn sem frumsýndur var í Genf fyrr á árinu, er algerlega hljóðlaus, notar ekkert bensín og er hraðskreiðari en margir Porsche-bílar. Nýlega náði bíllinn 308 km hraða á klst. í prófunum. Meira
27. maí 2001 | Bílar | 143 orð | 1 mynd

Minni Range Rover

LAND Rover hefur uppi áform um smíði á litlum Range Rover sem yrði mitt á milli Discovery og nýs Range Rover, sem er væntanlegur á markað á næsta ári. Meira
27. maí 2001 | Bílar | 246 orð | 2 myndir

Nýr Ford Fiesta og Citroen C2 með rennihurð

HÖRÐ samkeppni er í Evrópu í sölu á smábílum. Endurnýjunin er líka ör í þessum flokki og nú er von á tveimur nýjum bílum sem gætu markað spor sín á þessum markaði, þ.e. Citroën C2, sem leysir af hólmi Saxo, og Ford Fiesta. Meira
27. maí 2001 | Ferðalög | 91 orð | 1 mynd

Nýtt hótel í gamalli höll

UM miðjan júlí opnar alþjóðlega hótelkeðjan Radisson SAS nýtt hótel í St. Pétursborg sem skartar fimm stjörnum, með 164 herbergjum, tveimur veitingastöðum, fimm ráðstefnusölum og nokkrum börum svo eitthvað sé nefnt. Meira
27. maí 2001 | Bílar | 30 orð

Opel Corsa 1,2 5 dyra

Vél: 1.199 rsm, fjórir strokkar, 16 ventlar, 75 hestöfl. Lengd: 3.817 mm. Breidd: 1.646 mm. Hæð: 1.440 mm. Eigin þyngd: 1.035 kg. Eyðsla: 6,3 l í blönduðum akstri. Hröðun: 13 sek. í 100 km. Verð: 1.415.000 kr. Umboð:... Meira
27. maí 2001 | Bílar | 727 orð | 3 myndir

Óraði ekki fyrir vinsældum körtubrautarinnar

Frá því í ágúst í fyrra hefur verið starfrækt eina körtubraut landsins skammt frá Innri-Njarðvík. Stefán Guðmundsson á heiðurinn af brautinni og hefur þegar lagt á fimmta tug milljóna kr. í hana og er hvergi hættur. Meira
27. maí 2001 | Bílar | 99 orð | 1 mynd

Porsche Cayenne við prófanir

NÝLEGA náðust myndir af Cayenne-jeppa Porsche þar sem verið var að prófa bílinn í Þýskalandi. Mikil leynd ríkir yfir bílnum og verjast Porsche-menn ágengni fjölmiðla eins og skólaðir diplómatar. Meira
27. maí 2001 | Ferðalög | 338 orð | 3 myndir

Rauð epli á rúmum

Andstæður í hönnun, heillandi náttúrufegurð og einstök matargerð einkenna lítið og persónulegt sveitahótel sem Margrét Hlöðversdóttir heimsótti. Meira
27. maí 2001 | Bílar | 242 orð | 2 myndir

Renault á tveimur hjólum

Í SUMAR eru væntanlegar á markað fimm nýjar gerðir af smærri vélhjólum eða vespum frá franska bifreiðaframleiðandanum Renault sem eru frá 50 til 125 cc. Meira
27. maí 2001 | Ferðalög | 78 orð

Spies selur ódýrar ferðir

EIGENDUR Spies-ferðaskrifstofunnar eru nú að fjarlægja dýr hótel og dýrar ferðir úr bæklingum og auglýsingum ferðaskrifstofunnar því hún á héðan í frá að selja ódýrar ferðir. Þá stendur ennfremur til að loka fimm útibúum ferðaskrifstofunnar. Meira
27. maí 2001 | Ferðalög | 83 orð | 1 mynd

Vefsetur fyrir flughrædda

Margir þjást af flughræðslu og hér á landi hafa verið haldin námskeið á vegum Flugleiða til að hjálpa þeim sem eiga erfitt með að fljúga í háloftunum. Þeir sem kvíða fyrir flugferð í sumar ættu endilega að skoða vefsetrið www.amigoingdown. Meira
27. maí 2001 | Ferðalög | 354 orð | 1 mynd

Vinsælt að fara til Ítalíu

ÁHUGI Íslendinga á Ítalíu hefur stigmagnast undanfarin ár að sögn Guðnýjar Margrétar Emilsdóttur, sölu- og markaðsfulltrúa Flugleiða og ferðamálaráðs á Ítalíu. Meira
27. maí 2001 | Bílar | 251 orð | 2 myndir

VW með sjö sæta fjölnotabíl

RÝMI er það sem allt snýst um í litlum fjölnotabílum og ef marka má fyrstu fregnir af slíkum bíl sem byggður er á grunni Golf virðist sem Volkswagen ætli sér vænan bita af kökunni. Meira
27. maí 2001 | Bílar | 54 orð | 1 mynd

Þriggja hjóla bíllinn Dolphin

ÞAÐ er ekki á hverjum degi sem nýr breskur bíll er kynntur. Þessi þriggja hjóla bíll með Porsche-framendanum heitir Dolphin Tandem og þykir sparneytinn og umhverfisvænn. Hann kemur á markað innan fáeinna vikna. Meira

Fastir þættir

27. maí 2001 | Fastir þættir | 316 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

EFTIR sagnir og fyrstu slagi er í raun hægt að spila á opnu borði, en þar fyrir er ekki endilega auðvelt að finna tólfta slaginn í sex hjörtum suðurs: Suður gefur; AV á hættu. Meira
27. maí 2001 | Í dag | 76 orð

FERMING í Siglufjarðarkirkju sunnudaginn 27.

FERMING í Siglufjarðarkirkju sunnudaginn 27. maí kl. 11. Prestur sr. Bragi J. Ingibergsson. Fermd verða: Aníta Elefsen Norðurtúni 7. Aron Mar Þórleifsson Hlíðarvegi 11. Ástrós Óladóttir Túngötu 11. Bragi Guðnason Hólavegi 69. Meira
27. maí 2001 | Fastir þættir | 686 orð | 1 mynd

Jesús kemur aftur, eins og hann fór

Á uppstigningardag er þess minnst að Jesús steig til himins. Guðni Einarsson leiddi hugann að orðum englanna sem sögðu að hann myndi koma aftur á sama hátt og hann fór. Meira
27. maí 2001 | Viðhorf | 800 orð

Lyktin af lýðræðinu

Í þessu afmarkaða samhengi var athyglisverðast hvernig Brydon skar sig úr með því að mótmæla ríkjandi ástandi, fremur en bara lýsa því eða efast um að það hefði nokkra merkingu. Meira
27. maí 2001 | Í dag | 241 orð

Námskeið fyrir hjónaefni í Grafarvogi

Fjölskylduþjónusta kirkjunnar og Reykjavíkurprófastdæmin efna til námskeiðs, sem einkum er ætlað verðandi brúðhjónum. Ætlunin er að vera nokkuð á léttum nótum á faglegum grunni. Meira
27. maí 2001 | Fastir þættir | 204 orð | 1 mynd

SkÁk - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Staðan kom upp á minningarmóti Capablanca sem lauk fyrir skömmu. Hannes Hlífar Stefánsson (2570) stóð sig með mikilli prýði á mótinu og endaði í 2. sæti. Hann hafði hvítt gegn Arnaud Hauchard (2523). 41. Bxe5! Mun sterkara en 41. Hxc6 Hxc6 42. Meira

Sunnudagsblað

27. maí 2001 | Sunnudagsblað | 575 orð | 1 mynd

Á frjálsborinn hátt!

Mikið hefur verið rætt um einelti að undanförnu og ekki að tilefnislausu, komið hefur í ljós við athugun að um 5.000 börn eru lögð í einelti eða taka þátt í einelti á ári hverju. Þetta er ekki gott ástand. Meira
27. maí 2001 | Sunnudagsblað | 2235 orð | 2 myndir

Árásin á Pearl Harbor

Verið er að frumsýna nýja Hollywood-stórmynd um þessar mundir um árás Japana á Pearl Harbor. Sigrún Davíðsdóttir rifjar upp baksvið þessara atburða, sem leiddu til þess að Bandaríkjamenn drógust inn í stríðsátök heimsstyrjaldarinnar síðari. Meira
27. maí 2001 | Sunnudagsblað | 541 orð | 1 mynd

Braskararnir græða

"ÉG er auðvitað mjög ósáttur með þessa þróun mála," sagði Guðmundur Einarsson, sjómaður á Bolungarvík, en hann var á landstími á tæplega 6 tonna trillu sinni, Guðmundi Einarssyni ÍS 155, þegar haft var samband við hann. Meira
27. maí 2001 | Sunnudagsblað | 334 orð

Eigendaskipti á Tveimur fiskum

Gissur Guðmundsson matreiðslumeistari hefur fest kaup á veitingastaðnum Tveimur fiskum. Einhverjar breytingar verða á matseðli við þetta og meðal annars hefur verið hætt að bjóða upp á sushi. Meira
27. maí 2001 | Sunnudagsblað | 986 orð | 2 myndir

Frosinn við bryggju

Útgerðarmaðurinn Ívan Blodníkov í Norður-Rússlandi ræðir um sjávarútveg þar sem höfnin er ísilögð að vetrarlagi og miðstýringin frá Moskvu setur útgerðarmönnum stólinn fyrir dyrnar. Urður Gunnarsdóttir hitti Blodníkov í Arkangelsk. Meira
27. maí 2001 | Sunnudagsblað | 200 orð | 3 myndir

Frægur kastari kennir frítt

Nú um stundir er staddur hér á landi sænski flugukastkennarinn Henrik Mortensen og verður hann staddur hér allt til 3. júlí. Meira
27. maí 2001 | Sunnudagsblað | 452 orð | 1 mynd

Guð almáttugur skammtaði kvótann

"Hingað til hefur Guð almáttugur skammtað okkur kvóta með veðrinu. Ég get ekki séð þörfina á annars konar kvótasetningu á ýsu, steinbít og ufsa. Meira
27. maí 2001 | Sunnudagsblað | 2970 orð | 3 myndir

Hinum megin við borðið

Eftir 6 ára formennsku í fjárlaganefnd er Jón Kristjánsson sestur hinum megin við borðið og orðinn heilbrigðisráðherra. Anna G. Ólafsdóttir sat gegnt Jóni og spurðist fyrir um helstu áherslur, stjórnarsamstarfið, kveðskap og Müllers-æfingar yfir rjúkandi heitu kaffi í ráðuneytinu. Meira
27. maí 2001 | Sunnudagsblað | 720 orð | 1 mynd

Hnefafylli af dollurum fyrr og nú

Núna er hægt að skipta þjóðinni í tvennt. Séð-og-heyrt-fólkið og hina sem skoða myndirnar, skrifar Sveinbjörn I. Baldvinsson. Þessar tvær þjóðir eiga ekkert sameiginlegt nema glansmyndirnar sem skilja þær að. Meira
27. maí 2001 | Sunnudagsblað | 910 orð | 8 myndir

Matur sem aðdráttarafl

Það vakti óneitanlega athygli núna í vikunni þegar fréttir bárust af því að veitingahúsið Siggi Hall á Óðinsvéum hefði verið valið eitt af hundrað mest spennandi nýju veitingahúsunum í heiminum af bandaríska tímaritinu Condé Nast Traveler. Meira
27. maí 2001 | Sunnudagsblað | 534 orð | 2 myndir

Með sumarkveðju

Hið stórstuttlega (ef svo má að orði komast) íslenska sumar er nú komið í bæ. Meira
27. maí 2001 | Sunnudagsblað | 849 orð | 1 mynd

Reglum um veiðar smábáta margsinnis verið breytt

Málefni smábátasjómanna hafa verið í brennidepli undanfarið vegna kvótasetningar á veiðar þeirra í haust. Anna Gunnhildur Ólafsdóttir, Kristín Gunnarsdóttir og Sveinn Guðjónsson ræddu við nokkra trillukarla í tilefni þessa. Meira
27. maí 2001 | Sunnudagsblað | 3261 orð | 4 myndir

Sigur Rós komin á sigurbraut

Í tónlistarheiminum er um fátt meira rætt en íslensku hljómsveitina Sigur Rós. Árni Matthíasson rekur söguna af Sigur Rós. Meira
27. maí 2001 | Sunnudagsblað | 488 orð | 1 mynd

Snýst um pappírsfisk

STÓRA spurningin hlýtur náttúrulega að felast í því hvort ekki sé gáfulegra að veiða fiskinn í sjónum heldur en að LÍÚ noti hann sem skiptimynt. Við erum ekki að taka ýsuna frá einhverjum heldur snýst dæmið fyrst og fremst um pappírsfisk. Meira
27. maí 2001 | Sunnudagsblað | 514 orð | 1 mynd

Umhverfisvænar veiðar

"VERST finnst mér að ríkisstjórnin skuli ekki sjá ástæðu til að gera greinarmun á umhverfisvænum veiðum og annars konar miður vænum veiðiaðferðum. Meira
27. maí 2001 | Sunnudagsblað | 589 orð | 1 mynd

Úr 360 tonnum í 75 tonn af ýsu og steinbít

BRÆÐURNIR Bjarni og Jón Ingi Jónssynir á Tálknafirði hófu útgerð árið 1987 með einn bát en gera nú út þrjá 6-tonna báta ásamt Þórhalli Óskarssyni auk þess, sem þeir kaupa afla frá 3-4 bátum. Meira
27. maí 2001 | Sunnudagsblað | 1973 orð | 9 myndir

Þýsku njósnaflugi lauk í fjallshlíð á Íslandi

Aðfaranótt 22. maí 1941 heyrðist mikil sprenging víða um Austfirði þegar þýsk njósnavél flaug inn í klettabelti Krossanesfjalls. Snorri Snorrason hefur fundið einstakar myndir af slysstað og segir hér frá flugi Heinkel-vélar þýska flughersins, sem tengdist fyrstu og síðustu siglingu orrustuskipsins Bismarck út á Atlantshaf. Meira

Barnablað

27. maí 2001 | Barnablað | 67 orð

Brandarahornið

Á HVAÐA púðum er ekki hægt að liggja? Stimpilpúðum! - - - Af hverju fara ljóskur yfirleitt sextán saman í bíó? Flestar myndir eru bannaðar innan sextán. - - - Veistu hvernig Hafnfirðingar þvo bílinn sinn? Annar heldur svampinum en hinn ekur fram og... Meira
27. maí 2001 | Barnablað | 47 orð | 1 mynd

Flókin pípulögn

VANDAMÁL! Vatnslögn er sprungin og öll rörin í einni flækju. Þrjár lagnir eru inn í hús karlsins á myndinni og vefst fyrir honum hvaða krani tilheyrir hvaða lögn. Meira
27. maí 2001 | Barnablað | 79 orð | 1 mynd

Hún er barn

HÚN er stúlkubarn með ljósar fléttur, í hvítum kjól með bleikri slaufu og tveimur hjörtum á, hún er pínulítið innskeif, með rósóttan munn og appelsínugul prjónahúfa með dúski er ofan á kollinum. Meira
27. maí 2001 | Barnablað | 81 orð

Konan sat inni hjá lækninum þegar...

Konan sat inni hjá lækninum þegar hjúkrunarkona kom inn og sagði: Þetta er ekki þvagprufa sem þú komst með heldur eplasafi. Hvar er síminn? spurði konan og greip um handlegg læknisins. Ég setti hina flöskuna í nestistösku sonar míns. Meira
27. maí 2001 | Barnablað | 96 orð | 1 mynd

Pennavinir

HELLO everybody! My name is Victoria and I am 12 years old. My girlfriend Carolin is 14 years old. We are from Germany and we love horses. We are riding Icelandic horses. We are looking for penfriends which are 12-16 years old. Please write in english. Meira
27. maí 2001 | Barnablað | 82 orð

Slappað af á ylströndinni

HAFIÐ þið komið á ylströndina í Nauthólsvík við Fossvog í Reykjavík? Meira

Ýmis aukablöð

27. maí 2001 | Kvikmyndablað | 110 orð | 1 mynd

A.I. loksins á tjaldið

Síðasta verkefni meistara Kubricks var kvikmyndagerð A.I., smásögu Brians Aldiss . Hann og Steven Spielberg höfðu lagt mikla vinnu í að byggja upp kvikmyndahandritið, en Kubrick var mikill aðdáandi E.T. Meira
27. maí 2001 | Kvikmyndablað | 523 orð | 1 mynd

Alþjóðlegar stórmyndir í uppsiglingu

Snorri Þórisson, eigandi Pegasus, hefur síðustu misserin unnið talsvert að verkefnum á sviði alþjóðlegrar kvikmyndagerðar. Hæst ber Sjálfstætt fólk, sem hann mun framleiða í samstarfi við Ismail Merchant. Nýlega festi Snorri svo kaup á Napóleonsskjölunum eftir Arnald Indriðason, sem getur ekki orðið annað en stórmynd eins og Páll Kristinn Pálsson komst að. Meira
27. maí 2001 | Kvikmyndablað | 882 orð | 1 mynd

Banvænt símtal

Einföld hugmynd fékk mörg stórmennin í Hollywood til þess að leggja við hlustir en fæstir treystu sér til þess að útfæra hana í kvikmynd nema Joel Schumacher sem notaðist á endanum við óþekktan leikara í mjög krefjandi hlutverk. Arnaldur Indriðason segir frá mynd sem verið er að framleiða vestra og heitir einfaldlega Símaklefinn eða Phone Booth. Fáar myndir úr draumaverksmiðjunni teljast óvenjulegri en þessi. Meira
27. maí 2001 | Kvikmyndablað | 21 orð

Bíóborgin ekki til sölu

Vegna ummæla í síðasta Sjónarhorni hafa SAM-bíóin óskað eftir að koma því á framfæri að Bíóborgin við Snorrabraut sé ekki til... Meira
27. maí 2001 | Kvikmyndablað | 56 orð | 1 mynd

Dagfinnur 2

Eddie Murphy lék Dagfinn dýralækni eða Doctor Doolittle í samnefndri gamanmynd fyrir nokkru og hefur nú verið gert framhald hennar, sem heitir Dagfinnur dýralæknir 2 . Meira
27. maí 2001 | Kvikmyndablað | 55 orð | 1 mynd

Krókódíla-Dundee í Los Angeles

Hinn 6. júlí nk. verður framhaldsmyndin Krókódíla-Dundee í Los Angeles frumsýnd í ekki færri en fimm kvikmyndahúsum hér á landi. Meira
27. maí 2001 | Kvikmyndablað | 1485 orð | 3 myndir

Kvikmyndahöfundar og kommúnistabanar

Um það er mikið rætt og ritað að skortur á handritshöfundum sé meginvandi kvikmyndaiðnaðarins. Sæbjörn Valdimarsson rifjar upp ógnartíma þegar nokkrir af bestu pennum Hollywood voru dregnir í dilka og útskúfaðir frá list sinni. Meira
27. maí 2001 | Kvikmyndablað | 94 orð | 1 mynd

Lara á landinu bláa

Tölvuleikjapersónan Lara Croft vaknar til lífsins á hvíta tjaldinu 13. júní, í brellumyndinni Lara Croft: Tomb Raider , sem að hluta var tekin hérlendis. Meira
27. maí 2001 | Kvikmyndablað | 536 orð | 1 mynd

Minni og minnisleysi

MINNIÐ er gloppótt. Um það fjallar bandaríska sakamálamyndin Memento , sem er besta myndin í bænum og hefur verið það í nokkrar vikur. Meira
27. maí 2001 | Kvikmyndablað | 486 orð | 1 mynd

Náin tengsl

Ein þeirra kvikmynda sem hefur vakið mesta athygli í París nýverið er kvikmyndin Intimité (Nánd) eftir Patrice Chéreau, gerð eftir sögu Indverjans Hanif Kureishi. Sagan er allsérstæð og segir frá barþjóni um fertugt að nafni Jay sem hittir ókunnuga konu á hverjum miðvikudegi. Meira
27. maí 2001 | Kvikmyndablað | 133 orð | 1 mynd

Perluhöfn og aðrar sumarmyndir

Núna um helgina var Perluhöfn frumsýnd fyrir vestan og sýnishornið hefur ekki farið framhjá neinum, íslenskum bíógesti. Plakatið minnir á Tora, Tora, Tora (´70), sem fjallaði um sömu atburði, og verið var að gefa út á DVD. Meira
27. maí 2001 | Kvikmyndablað | 487 orð

Rachel og múmíurnar

V IÐ ættum að leggja nafn aðalleikkonunnar í The Mummy Returns á minnið. Meira
27. maí 2001 | Kvikmyndablað | 69 orð | 1 mynd

Rachel Weisz (frb.

Rachel Weisz (frb. Væs) fáum við að öllum líkindum að sjá næst í About a Boy ('02). Myndin er gerð eftir einni af bráðskemmtilegum skáldsögum Nicks Hornby , sem er bíógestum að góðu kunnur úr gæðakvikmyndunum Pitch Fever ('97) og High Fidelity ('00). Meira
27. maí 2001 | Kvikmyndablað | 67 orð | 1 mynd

Rauða myllan í september

Bandaríska stórmyndin Rauða myllan eða Moulin Rouge verður að líkindum frumsýnd í Regnboganum og Borgarbíói á Akureyri 28. septermber nk. en sem kunnugt er vekur hún mikla athygli á kvikmyndahátíðinni í Cannes um þessar mundir. Meira
27. maí 2001 | Kvikmyndablað | 79 orð | 1 mynd

Sam Neill í skýjunum

Ástralski leikarinn Sam Neill er í skýjunum yfir þriðju Júragarðsmyndinni . "Hún er best þeirra allra," segir hann, og óskandi að það sé ekki eintómt auglýsingaskrum. Altént þarf hún ekki að vera beysin til að slá út kafla 2 í gæðum. Meira
27. maí 2001 | Kvikmyndablað | 96 orð | 1 mynd

Tim Burton heimsækir Apaplánetuna

Hinn bráðsnjalli leikstjóri Edda klippikrumlu og Sleepy Hollow , Tim Burton , mun sjá hina margumtöluðu endurgerð sína á klassíkinni Apaplánetan , þann 18. júlí. Hugsanlega verður hún opnunarmynd Smárabíósins í Kópavogi, þegar þar að kemur. Meira
27. maí 2001 | Kvikmyndablað | 73 orð

Weaver og Hackman

Hinn 20. júlí hyggst Regnboginn frumsýna nýjustu mynd Sigourney Weaver , Heartbreakers . Mótleikarar hennar eru Jennifer Love Hewitt og Gene Hackman en leikstjóri er David Mirkin . Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.