Greinar fimmtudaginn 21. júní 2001

Forsíða

21. júní 2001 | Forsíða | 213 orð

Ásakanir um vopnahlésbrot

FUNDI ísraelskra og palestínskra embættismanna á sviði öryggismála lauk án árangurs í Jerúsalem í gærkvöldi. Ætlunin var að semja um brottför Ísraelshers frá svæðum Palestínumanna en ákveðið var að hittast á ný eftir viku og "meta stöðuna". Meira
21. júní 2001 | Forsíða | 59 orð | 1 mynd

Brosleitur hryðjuverkamaður

SÁDI-ARABINN Osama bin Laden í fylgsni sínu en hann er talinn dveljast einhvers staðar í Afganistan. Dagblaðið al-Rai al-Aam í Kúveit komst yfir myndband sem sagt er vera tekið af bin Laden og mönnum hans í þjálfunarbúðum en ekki er vitað hvenær. Meira
21. júní 2001 | Forsíða | 74 orð | 1 mynd

Gíslataka á götunni

KARLMAÐUR í Bangkok í Taílandi heldur hnífi að hálsinum á konu sem hann hafði tekið í gíslingu í gær í miðri borginni. Meira
21. júní 2001 | Forsíða | 105 orð

Neita að hafa gert loftárás

Bandaríkjamenn og Bretar vísuðu í gær á bug sem uppspuna þeim fullyrðingum Íraka að bandarískar og breskar herþotur hefðu ráðist á knattspyrnuvöll í norðurhluta landsins, með þeim afleiðingum að 23 menn hefðu beðið bana og 11 særst. Meira
21. júní 2001 | Forsíða | 125 orð

Ól barn bróður síns

KONA sem varð elsta móðir í Frakklandi í síðasta mánuði sagði frá því í viðtali við fjölmiðla að bróðir hennar væri líffræðilegur faðir barns hennar. Meira
21. júní 2001 | Forsíða | 264 orð

Viðræður út um þúfur

ATLANTSHAFSBANDALAGIÐ (NATO) bauðst í gær til að senda allt að 3.000 hermenn til að gæta friðar í Makedóníu að því tilskildu að samningar tækjust um frið. Borís Trajkovskí, forseti Makedóníu, skýrði hins vegar frá því að viðræður milli slavneskumælandi Makedóníumanna og talsmanna flokka albanska þjóðarbrotsins hefðu farið út um þúfur. Ótraust vopnahlé hefur verið í gildi í landinu í nokkra daga. Meira
21. júní 2001 | Forsíða | 44 orð

Vilja þjóðaratkvæði um Nice-sáttmálann

HINN þjóðernissinnaði Frelsisflokkur Jörgs Haiders, sem á ráðherra í ríkisstjórn, krefst þess að Nice-sáttmálinn um stækkun Evrópusambandsins verði lagður undir þjóðaratkvæði í Austurríki. Meira

Fréttir

21. júní 2001 | Innlendar fréttir | 409 orð | 1 mynd

23 látast í umferðarslysum á ári

ÞJÓÐARÁTAK VÍS gegn umferðarslysum hófst í gær en markmið átaksins er að hvetja landsmenn til að leggjast á eitt í baráttunni gegn umferðarslysum. Meira
21. júní 2001 | Innlendar fréttir | 41 orð

500 milljónir vegna borana

BORGARRÁÐ hefur samþykkt samning Orkuveitu Reykjavíkur við Jarðboranir um rannsóknaboranir á Hellisheiði og í Geldinganesi. Samanlagt hljóðar samningurinn upp á tæpar 500 milljónir króna. Meira
21. júní 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 371 orð | 1 mynd

60 til 80 herbergja hótel í miðbænum

STEFNT er að því að reisa 60-80 herbergja hótel í miðbæ Hafnarfjarðar á næstu misserum. Deiliskipulag fyrir miðbæjarsvæðið er á lokastigi kynningar en gert er ráð fyrir að hótel rísi á lóðum 26, 28 og 30 á Strandgötu með mögulegri stækkun yfir á lóð nr. Meira
21. júní 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 65 orð

Aðkoma að bílastæðum frá Listabraut

SKIPULAGS- og byggingarnefnd hefur samþykkt breytingar á deiliskipulagi við Ofanleiti 1 og 2. Málinu hefur verið vísað áfram til borgarráðs og samgöngunefndar til staðfestingar. Í bókun við fundargerð nefndarinnar frá 13. Meira
21. júní 2001 | Miðopna | 277 orð | 1 mynd

Allar sveiflur mjög óhagstæðar

ERNA Hauksdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir endurskoðaða þjóðhagsspá vera slæm tíðindi. Hún telur að spáin sé ekki yfirskot. Meira
21. júní 2001 | Innlendar fréttir | 238 orð

Athugasemd um hreinsiefni og Ospar

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Bergi Sigurðssyni, umhverfisefnafræðingi hjá Heilbrigðiseftirliti Suðurnesja: "Undanfarið hefur verið fjallað um notkun svonefndra nonylfenól-ethoxýlate efna í sápum og hreinsiefnum. Meira
21. júní 2001 | Innlendar fréttir | 99 orð

Athugasemd vegna fréttar

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Birni Erlingssyni: "Í svörum Magnúsar Jónssonar veðurstofustjóra í frétt blaðsins í morgun [gær] gætir misskilnings um fyrispurnir Halo ehf. um afhendingu gagna frá Veðurstofu Íslands. Meira
21. júní 2001 | Erlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Áhersla lögð á að bæta opinbera þjónustu

BRESKA stjórnin hyggst leggja áherslu á umbætur í mennta- og heilbrigðismálum á fyrsta ári annars kjörtímabils síns, að því er fram kom í stefnuræðu sem Elísabet Bretadrottning flutti fyrir hönd Tonys Blairs forsætisráðherra á þinginu í gær. Meira
21. júní 2001 | Innlendar fréttir | 128 orð

Bjartar nætur á Vatnsnesi

HIÐ árlega fjöruhlaðborð verður í Hamarsbúð í Húnaþingi vestra hinn 23. júní nk. og hefst kl. 19:00. Þar munu húsfreyjur á Vatnsnesi reiða fram margvíslega rétti, flesta tengda sjávarfangi. Má þar m.a. Meira
21. júní 2001 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Bjór hrundi af palli flutningabíls

HEILT bretti af hálfs lítra bjórdósum hrundi í gærmorgun niður af palli flutningabíls þegar verið var að flytja bjórinn inn í ÁTVR, Austurstræti í Reykjavík. Meira
21. júní 2001 | Innlendar fréttir | 428 orð

Breyttar áherslur í fíkniefnamálum

Í ÁRSSKÝRSLU lögreglustjórans í Reykjavík fyrir árið 2000 kemur meðal annars fram að eðli ofbeldisverka hefur breyst til hins verra og að lögreglan hefur breytt vinnulagi sínu í fíkniefnamálum. Meira
21. júní 2001 | Landsbyggðin | 210 orð | 1 mynd

Brotið og byggt

SAMKOMUHÚSIÐ sem er við Brautarholtsskóla á Skeiðum hefur verið brotið niður.Það var verktakafyrirtækið Nesey ehf sem annaðist verkið. Húsið var illa farið og eftir jarðskjálftana í fyrra var bannað að fara inn í salinn. Nýtt hús verður byggt á staðnum. Meira
21. júní 2001 | Erlendar fréttir | 246 orð

Dauðasveitir í Hvíta-Rússlandi

TVEIR fyrrverandi saksóknarar héldu því fram í fyrradag, að hvítrússnesk stjórnvöld starfræktu dauðasveitir sem hefðu það hlutverk að fjarlægja pólitíska andstæðinga ráðamanna. Meira
21. júní 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 68 orð

Deiliskipulag samþykkt

SKIPULAGS- og byggingarnefnd hefur samþykkt breytingar á deiliskipulagi vegna stækkunar á verslunarmiðstöðinni Glæsibæ í Álfheimum. Meira
21. júní 2001 | Erlendar fréttir | 147 orð

Deilt um þjóðerni listamanns

HARÐAR deilur hafa sprottið um veggmyndir sem pólski gyðingurinn Bruno Schulz var að vinna að þegar hann var skotinn til bana af þýsku leynilögreglunni Gestapo árið 1943. Meira
21. júní 2001 | Akureyri og nágrenni | 118 orð | 1 mynd

Dr. Dolittle heimsfrumsýnd í Borgarbíói

KVIKMYNDIN Dr. Dolittle 2 verður heimsfrumsýnd í Borgarbíói á Akureyri á morgun, föstudag kl. 14. Myndin hefur hvergi áður komið fyrir sjónir manna, hvorki á kvikmyndahátíðum né í bíóhúsum. Þetta er framhald Dr. Meira
21. júní 2001 | Innlendar fréttir | 134 orð

Dæmdur fyrir að bíta stykki úr vör

HÉRAÐSDÓMUR Vestfjarða hefur dæmt hálfþrítugan mann í 60 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að bíta um 2,5 sentimetra langt stykki úr neðri vör manns þegar þeir áttu í átökum á Ísafirði í fyrrasumar. Meira
21. júní 2001 | Erlendar fréttir | 147 orð

Dæmdur fyrir að drepa hund

KVIÐDÓMUR í Kaliforníu sakfelldi á þriðjudag mann sem fleygði hundi út á fjölfarna hraðbraut og olli þannig dauða hans. Maðurinn sér fram á allt að þriggja ára fangelsisdóm. Meira
21. júní 2001 | Innlendar fréttir | 295 orð

Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi

RÚMLEGA tvítugur ökumaður bifreiðar sem lenti í hörðum árekstri á gatnamótum Þrengslavegar og Suðurlandsvegar í Svínahrauni í ágúst í fyrra hefur verið dæmdur í 30 daga skilorðsbundið fangelsi. Meira
21. júní 2001 | Innlendar fréttir | 21 orð | 1 mynd

Einbeitt á svip í sundi

ÞESSI unga stúlka sýndi listir sínar í Sundlaug Kópavogs í gær. Hver veit nema hér sé á ferð framtíðar afrekskona í... Meira
21. júní 2001 | Erlendar fréttir | 679 orð | 1 mynd

Endurreisn konungsveldis ekki útilokuð

FYRRVERANDI konungur Búlgaríu, Simeon II, sem leiddi flokk sinn til sigurs í þingkosningum í Búlgaríu á sunnudag, sagðist í blaðaviðtali sl. þriðjudag styðja lýðveldi sem stjórnskipulagsform Búlgaríu. Meira
21. júní 2001 | Innlendar fréttir | 478 orð

Erfitt yrði að greiða meira fyrir happdrættisleyfið

FORSVARSMENN happdrætta SÍBS og DAS fagna því að happdrættislöggjöfin sé í endurskoðun í dómsmálaráðuneytinu og að í athugun sé að afnema einkaleyfi Happdrættis Háskóla Íslands á peningahappdrætti. Meira
21. júní 2001 | Suðurnes | 504 orð | 1 mynd

Fengu starfsleyfi til tuttugu ára

FRAMKVÆMDIR eru hafnar á nýju iðnaðarsvæði við Voga á Vatnsleysuströnd og er nú verið að grafa fyrir grunni nýrrar vélsmiðju Norma hf. á svæðinu. Normi hf. Meira
21. júní 2001 | Innlendar fréttir | 168 orð

Fleiri sækja um nám við Háskólann í Reykjavík

MIKIL aukning var á umsóknum í Háskólann í Reykjavík í ár. 645 manns sóttu um en það eru tæplega 50 fleiri umsóknir en í fyrra. Í kringum 430 manns komast inn allt í allt en það er mjög mismunandi eftir deildum. Meira
21. júní 2001 | Miðopna | 543 orð | 1 mynd

Fremur staðfesting en spádómur

ÞORGEIR Baldursson, forstjóri Prentsmiðjunnar Odda, segir að spá um 9% verðbólgu á árinu og minnkandi hagvöxt minni óþægilega á gamla tíma og kveðst finna fyrir miklum áhyggjum af þróun mála hvar sem hann komi þessa dagana. Meira
21. júní 2001 | Akureyri og nágrenni | 227 orð | 1 mynd

Frumlegt grill bílaklúbbsins

KRISTJÁN Kristinsson, formaður Bílaklúbbs Akureyrar og Sigurður Ágústsson, einn margra félaga í klúbbnum, stóðu við þetta glæsilega en óvenjulega ferðagrill og grilluðu kjötmeti þegar blaðamann bar að á árlegri bílasýningu klúbbsins við Oddeyrarskóla á... Meira
21. júní 2001 | Innlendar fréttir | 105 orð

Fyrirlestur um byggingarverkfræði

TONY Hunt, prófessor í byggingarverkfræði við Illinois Institute of Technology í Chicago, heldur fyrirlestur í Norræna húsinu í kvöld kl. 20. Meira
21. júní 2001 | Innlendar fréttir | 130 orð

Gengið frá kaupum á Frumafli

SAMNINGAR um kaup Lyfjaverslunar Íslands hf. á Thorarensen-Lyfjum ehf. og Frumafli ehf. voru endanlega samþykktir og frá þeim gengið á fundi stjórnar Lyfjaverslunar í gær. Meira
21. júní 2001 | Innlendar fréttir | 81 orð

Geymdi sprengiefni í óhæfri geymslu

KARLMAÐUR hefur verið dæmdur í fjársekt fyrir brot á vopnalögum en hann geymdi á annað hundrað kíló af sprengiefni í óhæfri geymslu við sunnanverða Eiðsvík í Reykjavík. Meira
21. júní 2001 | Innlendar fréttir | 432 orð

Gjöld 4,5 milljarða umfram áætlun

GJÖLD ríkissjóðs fyrstu fimm mánuði ársins eru 4,5 milljörðum króna meiri en áætlanir gerðu ráð fyrir, að því er fram kemur í yfirliti fjármálaráðuneytisins um greiðsluafkomu ríkissjóðs fyrstu fimm mánuði ársins. Meira
21. júní 2001 | Landsbyggðin | 235 orð | 3 myndir

Golfklúbburinn Mostri vígir félagsheimili

Golfklúbburinn Mostri í Stykkishólmi tók í notkun nýtt húsnæði fyrir starfsemi sína um síðustu helgi. Stundin var ein sú merkasta í 17 ára sögu klúbbsins. Meira
21. júní 2001 | Innlendar fréttir | 259 orð

Greinargerð frá Tandri hf.

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi greinargerð frá Guðmundi Gylfa Guðmundssyni og Birgi Erni Birgissyni efnafræðingum Tandurs hf. "MEÐ tilvísun í yfirskrift Morgunblaðsgreinar frá 16. Meira
21. júní 2001 | Miðopna | 378 orð | 1 mynd

Grundvallarþættir efnahagslífsins traustir

"ÉG tel mikilvægt að rifja upp grunnþætti í efnahagsstyrk Íslands, sem eru mjög traustir," segir Halldór Jón Kristjánsson, bankastjóri Landsbanka Íslands, þegar hann er inntur eftir viðbrögðum við endurskoðaðri þjóðhagsspá. Meira
21. júní 2001 | Innlendar fréttir | 66 orð

Hátíð á Hörðuvöllum

FORELDRAFÉLAGIÐ og leikskólinn Hörðuvellir halda lokahátíð fyrir börnin á leikskólanum í dag, fimmtudaginn 21. júní, milli kl. 15 og 17. Margvísleg skemmtun verður fyrir börnin og eru foreldrar hvattir til að koma og gleðjast með þeim á hátíðinni. Meira
21. júní 2001 | Innlendar fréttir | 112 orð

Hefja sölu á vírusvörnum

ARCIS ehf. sem sérhæfir sig í tölvuöryggislausnum hefur hafið sölu á Trend Micro-vírusvörnum. "Trend Micro er leiðandi í vírusvörnum fyrir netkerfi með áherslu á Internet og tölvupóst. Meira
21. júní 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 462 orð | 1 mynd

Hestagerðið forarsvað

EIGENDUR hesthúss í Þokkabakka 2 í hesthúsahverfinu við bakka Varmár eru ósáttir við vegaframkvæmdir á svæðinu sem þeir segja að hafi breytt hesthúsagerði þeirra í forarsvað. Þetta kemur fram í bréfi sem eigendurnir sendu Mosfellsbæ í lok maímánaðar. Meira
21. júní 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 266 orð | 1 mynd

Hringtorg tilbúið í haust

FRAMKVÆMDUM við hringtorg á mótum Fornubúða og Strandgötu í Hafnarfirði á að vera lokið 1. nóvember 2001 en stefnt er að því að umferð verði komin á nýja torgið þann 30. ágúst næstkomandi. Meira
21. júní 2001 | Miðopna | 396 orð | 1 mynd

Hætta á að margir lendi í vandræðum

GUÐMUNDUR Hauksson, sparisjóðsstjóri í SPRON og stjórnarformaður Kaupþings hf., segist hafa miklar áhyggjur af þróun efnahagsmála og telur hættu á að margir lendi í vandræðum á næstunni vegna hennar. Meira
21. júní 2001 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Innilegur hrossahlátur

ÞAÐ var engin smáhláturroka sem hrossið rak upp þegar ljósmyndari Morgunblaðsins fór að athafna sig með myndavélina fyrir framan það á dögunum. Meira
21. júní 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 520 orð | 1 mynd

Íbúð undir yfirborði jarðar

ÓHÆTT er að segja að blaðamaður og ljósmyndari hafi orðið moldugir upp fyrir haus, er þau brugðu sér í hellaskoðun með Skátafélaginu Vífli í Garðabæ. Meira
21. júní 2001 | Innlendar fréttir | 434 orð

Í gæsluvarðhald vegna tilraunar til manndráps og íkveikju

KONA sem lögreglan í Reykjavík sakar um að hafa gert tilraun til manndráps og margsinnis gert tilraun til íkveikju og hótað íkveikjum hefur verið úrskurðuð í gæsluvarðhald til 27. júlí nk. og til að sæta geðrannsókn. Meira
21. júní 2001 | Innlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd

Í haldi í írönsku fangelsi í níu vikur

DAN Bohman hefur verið kristniboði á vegum samtakanna Ungt fólk með hlutverk í 13 ár. Hann bjó meðal annars í Afganistan í sjö ár, en býr nú í Colorado í Bandaríkjunum. Meira
21. júní 2001 | Innlendar fréttir | 106 orð

Íþróttafélagi stefnt vegna slyss við brennu

MÓÐIR drengs sem brenndist þegar hann datt í glæður áramótabrennu í Reykjavík síðdegis á nýársdag árið 1997 hefur stefnt íþróttafélaginu sem hélt brennuna og ábyrgðarmanni hennar fyrir hönd drengsins. Meira
21. júní 2001 | Innlendar fréttir | 71 orð

Jónsmessunæturganga Árbæjarsafns

FARIÐ verður í Jónsmessunæturgöngu um Elliðaárdal laugardaginn 23. júní kl. 22. Á göngunni mun fólk fræðast um íslenska þjóðtrú, gróðurfar og sögu Elliðaárdalsins. Lagt verður af stað frá miðasölu Árbæjarsafns og er þátttaka ókeypis. Meira
21. júní 2001 | Innlendar fréttir | 41 orð

Kvöldganga á Þingvöllum

YFIR 200 manns mættu í fyrstu fimmtudagskvöldgöngu sumarsins í þjóðgarðinum á Þingvöllum. Jón Böðvarsson leiddi gesti um vellina og ræddi um þá atburði í Njáls sögu sem snerta Þingvelli. Meira
21. júní 2001 | Innlendar fréttir | 47 orð

Leiðrétt

Sigurður, ekki Stefán Rangt var farið með nafn þess nemanda í þriðja bekk Menntaskólans á Akureyri sem hlaut hæstu einkunn í þeim bekk. Hann heitir Sigurður Örn Stefánsson, en ekki Stefán eins og missagt var í blaðinu í gær. Meira
21. júní 2001 | Landsbyggðin | 175 orð | 1 mynd

Lionsmenn gera minningarreit í Ingjaldshólskirkjugarði

NÚ á vordögum hafa félagar í Lionsklúbbi Nesþinga á Hellissandi unnið að því að gera minningarreit í kirkjugarðinum á Ingjaldshóli um týnt fólk sem ekki hefur fengið leg í kirkjugarði. Meira
21. júní 2001 | Akureyri og nágrenni | 596 orð | 1 mynd

Listasumar hefur skapað sér hefð og hefur ótvírætt gildi fyrir bæinn

LISTASUMAR verður haldið á Akureyri í ellefta sinn og verður að venju boðið upp á fjölbreytta dagskrá allt til ágústloka. Listasumar hefur fest sig í sessi á Akureyri og hefur aðsókn að þeim dagskrárliðum sem í boði eru sífellt aukist. Meira
21. júní 2001 | Erlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Litháenska stjórnin fallin

FORSÆTISRÁÐHERRA Litháens, Rolandas Paksas, sagði af sér í gær eftir að Frjálslyndir jafnaðarmenn drógu sig út úr stjórnarsamstarfinu. Deilur hafa staðið innan stjórnarinnar um áætlanir Paksas um skattalækkanir og aðhaldsaðgerðir í efnahagsmálum. Meira
21. júní 2001 | Innlendar fréttir | 67 orð

Ljósmyndasýning í Kringlunni

ÁSTÞÓR Magnússon hefur opnað ljósmyndasýninguna "Svipmyndir frá landinu helga" í Kringlunni. Nær eitt hundrað ljósmyndir, sem Ástþór tók í maímánuði síðastliðnum, sýna mannlífið á átakasvæðum í Ísrael og Palestínu. Meira
21. júní 2001 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Lúpína á 100 hekturum á Mýrdalssandi

SEINNI hluta júnímánaðar er Mýrdalssandur fagurblár séð frá þjóðveginum og setur lúpínan skemmtilegan svip á umhverfið þar sem Ragnhildur Jónsdóttir skoðar breiðuna. Meira
21. júní 2001 | Landsbyggðin | 199 orð | 1 mynd

Margar hendur vinna létt verk

HÉR á Hellnum dvelur nú níu manna hópur ungmenna sem vinnur að því að leggja göngustíg frá minnismerki um Guðríði Þorbjarnardóttur, rétt vestan við Hellnaafleggjara, niður að forna bæjarstæði Laugarbrekku sem er friðlýst. Meira
21. júní 2001 | Innlendar fréttir | 154 orð

Menntaskólinn á Ísafirði og Nexus í samstarf

MENNTASKÓLINN á Ísafirði og Raftækniþjónustan Nexus hafa gert með sér samning þess efnis að Nexus hafi umsjón með tölvum og tölvukerfum skólans. Gildistími samningsins er eitt ár og framlengist sjálfkrafa sé honum ekki sagt upp. Meira
21. júní 2001 | Innlendar fréttir | 552 orð | 1 mynd

Menntun lykillinn að mannréttindum

Loren Cunningham, stofnandi samtakanna Ungt fólk með hlutverk, segir stöðu kvenna í heiminum brýnasta mannréttindamál 21. aldarinnar. Meira
21. júní 2001 | Innlendar fréttir | 51 orð

Mikið slasaður eftir að ekið var á hann

RÚMLEGA áttræður maður var fluttur á slysadeild eftir að bifreið var ekið á hann þegar hann gekk yfir Reykjavíkurveg í Hafnarfirði á þriðja tímanum í gær. Meira
21. júní 2001 | Erlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Musharraf tekur sér forsetatign í Pakistan

PERVEZ Musharraf, leiðtogi herforingjastjórnarinnar í Pakistan, leysti í gær upp þing landsins og tók sér forsetatign. Musharraf komst til valda eftir að hann steypti lýðræðislega kjörnum forseta landsins, Nawaz Sharif, árið 1999. Meira
21. júní 2001 | Akureyri og nágrenni | 210 orð

Mývatnsmaraþon um helgina

ÁRLEGT Mývatnsmaraþon verður þreytt í sjöunda skipti um komandi helgi, eða dagana 22. og 23. júní. Boðið verður upp á fjórar vegalengdir, heilt maraþon, hálft maraþon, 10 kílómetra og 3 kílómetra skemmtiskokk. Meira
21. júní 2001 | Innlendar fréttir | 98 orð

Ný teppahreinsunartækni á Íslandi

SKÚFUR teppahreinsun hefur boðið teppahreinsun í meira en 15 ár, lengst af bæði blauthreinsun og þurrhreinsun. Nú hefur bæst í vélakostinn, ný vél sem er kröftugri en þær vélar sem atvinnumenn hafa notað á Íslandi hingað til, segir í frétt frá Skúfi. Meira
21. júní 2001 | Innlendar fréttir | 263 orð

Posarnir nýttir sem sölutæki

INGENICO, sem er stærsti posaframleiðandi í Evrópu og sá annar stærsti í heimi, hefur keypt 15% hlut í Smartkortum ehf. auk þess að gera samstarfssamning við Smartkort og Simdex ehf. Meira
21. júní 2001 | Erlendar fréttir | 261 orð

Prodi til viðræðna við ráðamenn

ÍRSK stjórnmál eru í nokkru uppnámi eftir að Írar höfnuðu Nice-sáttmálanum um stækkun Evrópusambandsins í þjóðaratkvæðagreiðslu á dögunum. Meira
21. júní 2001 | Innlendar fréttir | 196 orð

Rangt nafn Rangt nafn var ritað...

Rangt nafn Rangt nafn var ritað á yngsta keppandanum í kvennahlaupinu á Stykkishólmi, hún heitir Eydís Bára en ekki Eyrún Björk. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Rangt nafn í myndatexta Í Lesbókinni sl. laugardag var Jörundur Brynjólfsson m.a. Meira
21. júní 2001 | Innlendar fréttir | 78 orð

Ráðstefna um verndun hugverka

EINKALEYFASTOFAN er 10 ára um þessar mundir. Í tilefni afmælisins verður haldin ráðstefna um verndun hugverka á Grand Hótel Reykjavík föstudaginn 22. júní og hefst hún klukkan 13.30. Meira
21. júní 2001 | Suðurnes | 141 orð | 1 mynd

Reykjanesbær semur við Símann

REYKJANESBÆR undirritaði í gær þjónustusamning við Símann sem tekur til þjónustuþátta GSM-kerfisins og fastlínukerfa og verður öll símaþjónusta bæjarfélagsins fengin frá Símanum. Meira
21. júní 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 395 orð | 1 mynd

Rusli sturtað á malbikið

FIMM og sex ára börn af leikskólanum Huldubergi urðu margs vísari í vikunni um kertaafganga og rafhlöður og önnur spilliefni. Meira
21. júní 2001 | Innlendar fréttir | 84 orð

Samfylkingin í Hafnarfirði velur framboðsleið

FLOKKSFUNDUR Samfylkingarinnar í Hafnarfirði, haldinn fimmtudagskvöldið 31. Meira
21. júní 2001 | Suðurnes | 233 orð

Samningar samþykktir samhljóða

SAMNINGAR á milli Starfsmannafélags Suðurnesja og ríkisins vegna félagsmanna hjá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja og Fjölbrautaskóla Suðurnesja voru samþykktir samhljóða af félagsmönnum á fundi félagsins í fyrrakvöld. Samningurinn gildir frá 1. Meira
21. júní 2001 | Innlendar fréttir | 270 orð

Semja um þjónustu á sviði tungutækni

BJÖRN Bjarnason menntamálaráðherra og Páll Skúlason, rektor Háskóla Íslands, undirrituðu á þriðjudag samning um þjónustu Háskóla Íslands vegna tungutækniverkefna. Samningurinn er gerður með fyrirvara um fjárveitingu Alþingis til verkefnisins. Meira
21. júní 2001 | Akureyri og nágrenni | 240 orð

Sex tilboð bárust í byggingarnar

SEX tilboð bárust í byggingu 9. og 10. áfanga Verkmenntaskólans á Akureyri. Kostnaðaráætlun hljóðaði upp á rúmlega 227,1 milljón króna. P. Alfreðsson ehf. bauð lægst rúmar 234,2 milljónir og SS Byggir ehf. Meira
21. júní 2001 | Miðopna | 420 orð | 1 mynd

Sjávarútvegur hefur undirbúið niðursveiflu

"ÉG tel að spáin sé í svartsýnni kantinum," segir Haraldur Sturlaugsson framkvæmdastjóri Haralds Böðvarssonar hf. "Ég held að þessi niðursveifla sé bara tímabundin og við séum vonandi að fara að sjá botninn á þessu. Meira
21. júní 2001 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Skóflustunga tekin að nýjum leikskóla í Grafarvogi

FYRSTA skóflustunga hefur verið tekin að nýjum leikskóla í Grafarvogi. Skólinn mun standa við Fossaleyni 12, skammt frá leikskólanum Fossakoti sem er í eigu sömu aðila, þeirra Guðríðar Guðmundsdóttur og Þorsteins Svavars McKinstry. Meira
21. júní 2001 | Innlendar fréttir | 75 orð

Skógarganga um miðborgina

FJÓRÐA skógarganga sumarsins, í röð gangna á vegum skógræktarfélaganna í fræðslusamstarfi þeirra við Búnaðarbanka Íslands, verður fimmtudaginn 21. júní. Skógargöngurnar eru skipulagðar í samvinnu við Ferðafélag Íslands og eru ókeypis og öllum opnar. Meira
21. júní 2001 | Innlendar fréttir | 52 orð

Sofnaði undir stýri

KONA sem sofnaði undir stýri slapp ómeidd þegar bíll hennar fór út af veginum skammt sunnan við Hólmavík í gær. Bíllinn fór niður háan bakka og út í grýtt mýrlendi en slapp á milli steina og hélst á réttum kili. Meira
21. júní 2001 | Innlendar fréttir | 549 orð | 1 mynd

Sóknarprestar verði skipaðir af biskupi

PRESTASTEFNAN hófst í gærmorgun með messu í Dómkirkjunni, en að henni lokinni var haldið til Grensáskirkju þar sem dagskrá var fram haldið. Meira
21. júní 2001 | Innlendar fréttir | 49 orð

Sólstöðuganga yfir Sveifluháls

Í KVÖLD fimmtudagskvöldið 21. júní kl. 20 verður gengin gömul þjóðleið yfir sunnanverðan Sveifluháls til Krýsuvíkur á vegum ferðafélagsins Útivistar og Umhverfis- og Útivistarfélags Hafnarfjarðar undir leiðsögn Jónatans Garðarssonar. Um er að ræða 4... Meira
21. júní 2001 | Suðurnes | 198 orð

Staðardagskrá 21 samþykkt

BÆJARSTJÓRN Reykjanesbæjar samþykkti einróma á fundi sínum í fyrrakvöld að bæjarfélagið skrifaði undir Staðardagskrá 21. Meira
21. júní 2001 | Innlendar fréttir | 802 orð | 1 mynd

Starfið hér og erlendis

Jón Bjarni Þorsteinsson fæddist í Reykjavík 30. september 1948. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1968 og prófi frá læknadeild HÍ 1975. Meira
21. júní 2001 | Innlendar fréttir | 511 orð

Stjórnvöld hafa ekki brugðist við aðvörunum

MIÐSTJÓRN Alþýðusambands Íslands, ASÍ, sendi í gær frá sér ályktun um ábyrgð á stöðugleika í efnahagsmálum. Meira
21. júní 2001 | Miðopna | 501 orð | 1 mynd

Stjórnvöld verða að koma með skýr skilaboð

JÓN Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs, segist telja að endurskoðuð þjóðhagsspá sé raunhæf miðað við aðstæður. "Ef maður skoðar hvernig gengi krónunnar þróaðist í gær, lækkaði um 2%, sér maður að þessi þróun heldur áfram," segir Jón Ásgeir. Meira
21. júní 2001 | Innlendar fréttir | 84 orð

Stofnfundur sögufélags í Barðastrandarsýslu

SUNNUDAGINN nk. 24. júní verður haldinn stofnfundur sögufélags Barðastrandarsýslu. Fundurinn verður í Safnaðarheimilinu á Patreksfirði og hefst kl. 14 og er öllum opinn. Meira
21. júní 2001 | Innlendar fréttir | 195 orð

Styðja Gautaborgarhreyfinguna

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun sem samþykkt var á fundi flokksráðs Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs sem haldinn var í maílok. Þar var m.a. fjallað um Gautaborgarhreyfinguna og markmið hennar. Meira
21. júní 2001 | Landsbyggðin | 248 orð | 1 mynd

Suðurland í brennidepli

NOKKRAR upplýsingamiðstöðvar á Suðurlandi hafa verið endurskipulagðar og rekstur þeirra treystur með þjónustusamningum við Upplýsingamiðstöð Suðurlands í Hveragerði sem er samkvæmt flokkun ferðamálaráðs svokölluð landshlutamiðstöð og þjónar og heldur... Meira
21. júní 2001 | Innlendar fréttir | 160 orð

Sumardagskrá Alviðru

SUMARDAGSKRÁ Alviðru er nú hafin og verður alla laugardaga í sumar milli kl. 14 og 16. "Kjörorð dagskrárinnar er fróðleikur, skemmtun, útivist. Kristbjörg Kristmundsdóttir grasakona hélt fyrirlestur um íslenskar lækningajurtir laugardaginn 9. Meira
21. júní 2001 | Innlendar fréttir | 14 orð | 1 mynd

Söfnuðu fyrir Rauða krossinn

BIRTA Baldursdóttir og Ásdís Heiðarsdóttir héldu hlutaveltu til styrktar Rauða krossinum og söfnuðu 2.520... Meira
21. júní 2001 | Miðopna | 412 orð | 1 mynd

Taugaveiklun á vanþróuðum markaði

VÍGLUNDUR Þorsteinsson, stjórnarformaður BM Vallár, segir að honum finnist endurskoðuð þjóðhagsspá fyrir þetta ár vera nokkuð svartsýn á þróun viðskiptajöfnuðarins. Meira
21. júní 2001 | Landsbyggðin | 313 orð | 1 mynd

Tréskurðarlist sem lifað hefur með þjóðinni

BJÖRN Bjarnason, menntamálaráðherra opnaði á laugardag íslensku skurðlistasýninguna, Skáldað í tré, í Ljósafossstöð við Sog. Það eru Þjóðminjasafn Íslands og Landsvirkjun, sem standa að þessari sýningu í stöðvarhúsinu á Ljósafossi í Grímsnesi. Meira
21. júní 2001 | Akureyri og nágrenni | 102 orð

Um 180 þátttakendur

ARCTIC Open, hið árlega miðnæturgolfmót Golfklúbbs Akureyrar, hefst á Jaðarsvelli í dag. Mótið er nú haldið í 16. sinn og eru þátttakendur um 170 til 180. Þar af eru um 70 útlendingar sem koma víðs vegar að. Meira
21. júní 2001 | Innlendar fréttir | 559 orð | 2 myndir

Um 3000 manns taka þátt í æfingunum

VARNARÆFING Atlantshafsbandalagsins, Norðurvíkingur 2001, hófst 18. júní og mun standa yfir til 24. júní næstkomandi. Meira
21. júní 2001 | Innlendar fréttir | 669 orð

Unglingar vinna fjölbreytt og skapandi störf

BÆJARSTJÓRAR í sveitarfélögum víðsvegar um land, segja að til greina kæmi að fara að fordæmi Garðabæjar og greiða afburðatónlistarnemendum laun fyrir að æfa sig á hljóðfæri sín yfir sumartímann, en í gær var greint frá því í Morgunblaðinu að gerð verði... Meira
21. júní 2001 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Upplýsingar á mbl.is um lestur á Morgunblaðinu

KOMIÐ hefur verið upp vefsvæði á mbl. is þar sem hægt er að nálgast upplýsingar um lestur á Morgunblaðinu og einstökum efnisþáttum og sérblöðum. Meira
21. júní 2001 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Upplýsingaveita um heimilisofbeldi

VEFUR á vegum Samtaka um kvennaathvarf, sem ætlað er að þjóna sem upplýsingaveita um heimilisofbeldi, var opnaður við hátíðlega athöfn í fyrradag af Sólveigu Pétursdóttur, dómsmálaráðherra. Meira
21. júní 2001 | Miðopna | 50 orð

Verðbólgan aðeins skot eða að festast í sessi?

Þróun efnahagsmála, ekki síst lækkun krónunnar og spá Þjóðhagsstofnunar um hækkandi verðbólgu og minni hagvöxt, ber hátt í umræðunni, enda 9,1% verðbólga á ársgrundvelli mun hærri en menn hafa átt að venjast hér á landi um nokkurt skeið. Morgunblaðið leitaði álits sjö manna úr fjármála-, þjónustu- og framleiðslugreinum á stöðu mála. Meira
21. júní 2001 | Innlendar fréttir | 300 orð | 2 myndir

Vill kanna samvinnu Kanada og Íslands

GARY Doer, forsætisráðherra Manitobafylkis, hefur áhuga á að kanna möguleika á samvinnu við Íslendinga, en fundur með Hjálmari W. Meira
21. júní 2001 | Innlendar fréttir | 26 orð

Vinnuslys við sjómannaskólann

MAÐUR féll tæplega þrjá metra af vinnupalli á gangstétt við Sjómannaskólann. Hann kvartaði undan verkjum í baki og var fluttur á slysadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss í... Meira
21. júní 2001 | Innlendar fréttir | 400 orð | 2 myndir

Það "ruslast inn" fiskur

MAGNÚS Sigurðsson, veiðivörður við Elliðaárnar, sagði í gærdag að heldur léttara væri yfir mönnum á bökkum Elliðaánna en fyrstu daga veiðitímans. "Það er að ruslast inn fiskur núna og það er ekkert skrök. Meira
21. júní 2001 | Erlendar fréttir | 299 orð

Þingmaður í vanda vegna mannshvarfs

LÖGREGLAN í Bandaríkjunum hefur að undanförnu leitað að Chandra Levy, 24 ára gamalli stúlku, sem var í starfsþjálfun hjá fangelsisstofnun ríkisins í Washington. Meira
21. júní 2001 | Innlendar fréttir | 52 orð

Þjófurinn klæddist þýfinu

BROTIST var inn í ullarvöruverslun við Laugaveginn um klukkan þrjú í fyrrinótt. Innbrotsþjófurinn braut rúðu til að komast inn í verslunina en tók þó ekki mikið, eða eina peysu og húfu. Meira
21. júní 2001 | Innlendar fréttir | 87 orð

Þokast í hænuskrefum

HERDÍS Sveinsdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, segir að viðræður þeirra og samninganefndar ríkisins þokist í hænuskrefum eins og hún orðaði það en næsti fundur er boðaður klukkan tíu í dag. Meira
21. júní 2001 | Innlendar fréttir | 1064 orð | 2 myndir

Öllum ráðum verður beitt til að hnekkja ákvörðuninni

Ákvörðun Goða hf. um lokun Afurðastöðvarinnar í Búðardal er gríðarlegt áfall fyrir sveitarfélagið. Að mati oddvita Dalabyggðar kemur hún eins og köld vatnsgusa framan í fólk. Málefni Goða voru rædd á byggðamálafundi í Dalabúð á þriðjudagskvöld. Örlygur Steinn Sigurjónsson sat fundinn. Meira

Ritstjórnargreinar

21. júní 2001 | Staksteinar | 318 orð | 2 myndir

Fé til góðverka

Það er ótrúlega algengt, að þeir, sem sinna góðgerðarmálum, láti góðverkin fyrst og fremst koma fram á sjálfum sér. Þetta segir í Vísbendingu. Meira
21. júní 2001 | Leiðarar | 678 orð

FRÆÐSLA GEGN FORDÓMUM

Talsverðar umræður hafa spunnizt vegna fregna af átökum unglingahópa í miðborg Reykjavíkur að kvöldi þjóðhátíðardagsins. Meira
21. júní 2001 | Leiðarar | 312 orð

UNGLINGAR OG TÓBAK

EINN þáttur í baráttunni gegn reykingum er að takmarka aðgengi barna og unglinga að tóbaki. Meira

Menning

21. júní 2001 | Kvikmyndir | 343 orð

Ber er hver að baki...

Leikstjóri Simon Cellan Jones. Handritshöfundur Joe Penhall, byggt á samnefndu leikriti hans. Tónskáld Adrian Johnston. Kvikmyndatökustjóri David Odd. Aðalleikendur Daniel Craig, David Morrissey, Kelly McDonald, Julie Graham, Peter McDonald. Sýningartími 101 mín. Bresk. Film Four International. 2000. Meira
21. júní 2001 | Fólk í fréttum | 469 orð | 2 myndir

* CAFÉ FLÓRA, Grasagarðinum: Sólstöðutónleikar í...

* CAFÉ FLÓRA, Grasagarðinum: Sólstöðutónleikar í Laugardalnum á fimmtudagskvöld kl. 22. Monica Abendroth hörpuleikari og Páll Óskar söngvari flytja saman nokkur lög sem útsett eru fyrir söngrödd og hörpu. Aðgangseyrir er 1.200 kr. Takmarkaður sætafjöldi. Meira
21. júní 2001 | Menningarlíf | 575 orð | 1 mynd

Deilt um þörf á málverndarlögum

Í TILEFNI af því að í ár er evrópskt tungumálaár hefur í ýmsum löndum Evrópu farið af stað umræða um stöðu tungunnar. Meira
21. júní 2001 | Fólk í fréttum | 1307 orð | 3 myndir

Ferskir vindar

SÍÐARI helmingur sjötta áratugarins er nokkuð síðri en dæmalaust frjósamur fyrri hlutinn. Einstakur fjörkippur undir lokin, upprennandi kvikmyndagerðarmenn og nýbylgjan franska koma með ferska vinda og setja mark sitt á tímabilið. Meira
21. júní 2001 | Skólar/Menntun | 770 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 20.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 20.06.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kíló) Heildar- verð (kr.) ALLIR FISKMARKAÐIR Annar flatfiskur 39 39 39 106 4,134 Bleikja 440 350 394 49 19,266 Blálanga 50 50 50 43 2,150 Flök/steinb. Meira
21. júní 2001 | Bókmenntir | 342 orð | 1 mynd

Fjöllin heima

eftir Jón Bjarman. Bókaútgáfan Hólar. 2001 - 69 bls. Meira
21. júní 2001 | Fólk í fréttum | 419 orð | 2 myndir

Hjartaknúsari fer til himna

AÐ ÞESSU sinni sýnir Filmundur hina sígildu gamanmynd Heaven Can Wait frá 1978. Með aðalhlutverk fara James Mason, Julie Christie og Warren Beatty, en hann er einnig leikstjóri myndarinnar. Meira
21. júní 2001 | Menningarlíf | 92 orð | 1 mynd

Keldulandið í Stykkishólmskirkju

NÆSTU tónleikar í röðinni Sumartónleikar í Stykkishólmskirkju verða í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20.30. Meira
21. júní 2001 | Menningarlíf | 347 orð | 1 mynd

Líf okkar og yndi að hrærast í djassinum

"ÞAÐ er vissu fargi af manni létt að vera búinn með þessi sex ár sem eru langur tími í skóla. Meira
21. júní 2001 | Fólk í fréttum | 133 orð | 1 mynd

Lík- og frystikista

Dægurtónlistarmenningin hefur ávallt einkennst öðrum þræði af alls kyns varningi sem tengist tónlistinni sem slíkri ekki nema óbeint. Einkum á þetta við um vinsælustu sveitirnar. Meira
21. júní 2001 | Menningarlíf | 461 orð | 1 mynd

Lítið spáð í stjörnurnar

TÓNLISTARTÍMARITIÐ International Record Review hóf göngu sína í fyrra, eftir að nokkrir gagnrýnendur hjá hinum þekktu tímaritum Gramophone og Classic CD höfðu sagt þar upp störfum. Meira
21. júní 2001 | Fólk í fréttum | 154 orð | 1 mynd

Meira pönk!

ÞETTA eru búnir að vera rokkaðir dagar undanfarið, Rammstein, Jello Biafra og allt vaðandi í harðkjarnarokki og hávaða. Í kvöld ætla svo hin öldnu ofurmenni í ræflarokksveitinni Saktmóðigi að æra pönkþyrsta Reykjavíkuræsku á veitingahúsinu Thomsen. Meira
21. júní 2001 | Fólk í fréttum | 100 orð | 1 mynd

Morse með krabbamein

LEIKARINN John Thaw, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem rannsóknarlögreglumaðurinn Morse, hefur greinst með krabbamein. Meira
21. júní 2001 | Fólk í fréttum | 89 orð | 2 myndir

Píkusögur á degi kvenna

SÍÐASTA sýning sumarsins á leikritinu Píkusögur fór fram á kvennadeginum, þann 19. júní síðastliðinn.Sýningin var með örlítið breyttu sniði þar sem sýnt var í stóra sal Borgarleikhússins. Meira
21. júní 2001 | Fólk í fréttum | 183 orð | 1 mynd

Rás 2 útvarpar hljómleikum

RÁS 2 hefur hafið útsendingar á hljómleikum með vinsælum dægursveitum, hérlendum sem erlendum. Upptökurnar koma víða að úr Evrópu og í kvöld verða t.a.m. sendir út tónleikar Sigur Rósar á Hróarskeldu í fyrra. Meira
21. júní 2001 | Menningarlíf | 823 orð | 1 mynd

Réttur ljósmyndara

Fréttaljósmyndin þurfti að hörfa undan hraða sjónvarpsins og nú þjarmar Netið að henni. Þórunn Þórsdóttir athugaði hvernig ljósmyndurum gengi að ráða örlögum verka sinna þar og innan dreifingarfyrirtækja. Meira
21. júní 2001 | Myndlist | 303 orð | 1 mynd

Rispur

Opið alla daga frá 12-18. Lokað þriðjudaga. Til 2. júlí. Aðgangur 300 krónur í allt húsið. Meira
21. júní 2001 | Menningarlíf | 372 orð | 1 mynd

Rýnt í rýmið milli strigans og áhorfandans

EGGERT Pétursson opnar sýningu á nýjum verkum í i8 í dag kl. 17. Eggert Pétursson (1956) stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla Íslands og síðan við Jan van Eyck Academie í Hollandi. Meira
21. júní 2001 | Menningarlíf | 67 orð

Sagnaþing í héraði

RÁÐSTEFNA um Njáls sögu verður haldin í Sögusetrinu Hvolsvelli dagana 25. og 26. ágúst nk. Meira
21. júní 2001 | Menningarlíf | 574 orð | 2 myndir

San Francisco-ballettinn í Covent Garden

Ballett- og óperusumar í Covent Garden býður upp á allt sem hugurinn girnist, segir Sigrún Davíðsdóttir, er kíkti á dagskrána. Meira
21. júní 2001 | Menningarlíf | 550 orð | 1 mynd

Selfossdívan heima á ný

Kristjana Stefánsdóttir söngur, Agnar Már Magnússon rafpíanó og Gunnar Hrafnsson bassa. 16.6. 2001. Meira
21. júní 2001 | Menningarlíf | 31 orð

Táknmálsleiðsögn um listsýningar

LEIÐSÖGN með táknmálstúlkun verður um sýningar Listasafns Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum á sunnudag kl. 15. Gengið verður um sýningarnar Flogið yfir Heklu í sýningarstjórn Einars Garíbalda Eiríkssonar og sýningu Gretars Reynissonar, 1461... Meira
21. júní 2001 | Menningarlíf | 155 orð | 1 mynd

Viðurkenningar fyrir framúrskarandi hönnun

SKIPULAGS- og byggingarnefnd Reykjavíkur veitti fimm verkefnum viðurkenningu fyrir framúrskarandi hönnun og afhenti Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri viðurkenningarnar við athöfn í Ráðhúsi Reykjavíkur sl. þriðjudag. Meira

Umræðan

21. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 43 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 21. júní, verður fimmtugur Örn Þór Þorbjörnsson, Hólabraut 18, Höfn. Eiginkona hans er Unnur Garðarsdóttir. Þau taka á móti vinum og vandamönnum í sumarbústað sínum, Skjólbrekku, í Stafafellsfjöllum í Lóni, milli kl. Meira
21. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 35 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 21. júní, verður fimmtug Hafdís Halldórsdóttir, skrifstofustjóri á Árbæjarsafni. Hún og eiginmaður hennar, Páll Pálsson, taka á móti gestum á heimili sínu að Smárarima 98 eftir kl. 20 á... Meira
21. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 17 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í dag, fimmtudaginn 21. júní, verður sextugur Jón Þórður Ólafsson, starfsmaður Fiskistofu, Holtagerði 30,... Meira
21. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 62 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli .

80 ÁRA afmæli . Í dag, fimmtudaginn 21. júní, er áttræður Sveinbjörn H. Jóhannsson, Fífuhvammi 11, Kópavogi . Eiginkona hans er Ragna S. Gunnarsdóttir. Þau taka á móti ættingjum og vinum laugardaginn 23. Meira
21. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 37 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Áttræður verður á morgun, föstudaginn 22. júní, Bergsveinn Breiðfjörð Gíslason, skipasmíðameistari og verkstjóri, Skúlagötu 20, Reykjavík. Hann tekur á móti vinum og vandamönnum í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14, á afmælisdaginn á milli kl. Meira
21. júní 2001 | Aðsent efni | 591 orð | 1 mynd

Aukin tækni við fiskveiðar

Reynslan hefur sýnt, segir Kristinn Pétursson, að þessi fræði byggjast á tölfræðilegum tilgátum sem ekki hafa staðist. Meira
21. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 626 orð

Beiðni til Gunnars Sturlusonar hrl.

NÝLEGA heyrði ég í morgunútvarpi Rásar 2 útlistanir Gunnars Sturlusonar hæstaréttarlögmanns á "viðmiðunarreglum" fyrir stjórnendur fyrirtækja sem áskilja sér "rétt" til að lesa allan tölvupóst einstakra starfsmanna. Meira
21. júní 2001 | Aðsent efni | 1195 orð | 1 mynd

Enskumennskan

Í eina tíð var útflutningur á sauðfé niðurgreiddur af almannafé, segir Stefán Snævarr í síðari grein sinni og spyr: Má ekki greiða útflutningsbætur með tvífættum sauðum? Meira
21. júní 2001 | Aðsent efni | 494 orð | 1 mynd

Hvers virði er menntun uppeldisstétta?

Hvernig getur það farið saman, spyr Signý Þórðardóttir, að gera sífellt auknar kröfur á faglegt gæðastarf sem er ekki í neinu samræmi við launin sem fyrir það eru greidd? Meira
21. júní 2001 | Aðsent efni | 894 orð

Ísland í 23. sæti eftir átta leiki á EM

Evrópumótið í brids er haldið á Tenerife á Kanaríeyjum dagana 16.-30. júní. Ísland tekur þátt í opnum flokki. Heimasíða mótsins er www.eurobridge.org. Meira
21. júní 2001 | Aðsent efni | 903 orð | 1 mynd

Jákvætt framlag til tóbaksvarna

Áður en átakið hófst, segir Hrannar Björn Arnarsson, voru ríflega 72% tóbakssala staðin að ólöglegri sölu tóbaks til barna og unglinga en í síðustu könnun reyndust þeir 42%. Meira
21. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 607 orð

Kannast einhver við þetta ljóð?

GUÐRÚN Sigurðardóttir hafði samband við Velvakanda og langaði að vita hvort einhver kynni eftirfarandi ljóð og hver væri höfundurinn: Nú ætla ég að syngja ljóð um afa minn í dal/ og ömmu minni líka ég helga þennan brag/ þau eru bæði gömul, góðhjörtuð og... Meira
21. júní 2001 | Aðsent efni | 602 orð | 2 myndir

Kárahnjúkar

Framkvæmdin hentar ekki getu íslenskra framkvæmdaraðila, segja Anna Guðrún Þórhallsdóttir og Björn Þorsteinsson, hvorki verktakafyrirtækja né hönnunar- og eftirlitsfyrirtækja. Meira
21. júní 2001 | Aðsent efni | 491 orð | 1 mynd

Látið Þjórsárver lifa í friði

Við viljum ekki að græðgi mannskepnunar verði til þess, segir Þorsteinn Ólafsson, að leggja eyðingaröflum náttúrunnar vopn í hendur. Meira
21. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 653 orð | 1 mynd

Leiðir pólitísk bókstafstrú þjóðina í fátækt?

FINNST fólkinu í landinu gaman að láta fara háðulega með sig? Vill það breytast úr ríkri þjóð í uppblásið verðbréfaþjóðfélag spjátrunga? Líkar fólkinu að vera leiksoppur tölvustráka sem lifa á að féfletta það? Hrósar fólkið gróðasjúku afætunum? Meira
21. júní 2001 | Aðsent efni | 712 orð | 1 mynd

Milljón lítrum meira - meinlaust grín?

Bindindissamtökin IOGT lýsa sig til slíks reiðubúin hvenær sem er, segir Helgi Seljan, því milljón lítra aukningin er einfaldlega svo fjarri því að vera meinlaust grín. Meira
21. júní 2001 | Aðsent efni | 433 orð | 1 mynd

Opið bréf til Alþingis og ríkisstjórnar Íslands

Það gæti haft hvetjandi áhrif á ólöglega sölu tóbaks, segir Gavin Little, ef löglega varan er nánast dæmd niður í undirheima. Meira
21. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 846 orð

(Sálm. 23, 4.)

Í dag er fimmtudagur 21. júní, 172. dagur ársins 2001. Sumarsólstöður. Orð dagsins: Jafnvel þótt ég fari um dimman dal, óttast ég ekkert illt, því að þú ert hjá mér, sproti þinn og stafur hugga mig. Meira
21. júní 2001 | Aðsent efni | 386 orð | 3 myndir

Til hamingju, Álftnesingar!

Okkar bíður nú það verkefni, segja Bragi Sigurvinsson, Guðrún Þ. Hannesardóttir og Sigtryggur Jónsson, að bæta enn frekar þjónustuna við íbúana. Meira
21. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 27 orð

UM HAUST

Syngur lóa suðr í mó sætt um dáin blóm. Alltaf er söngurinn sami með sætum fuglaróm. Himinblíð eru hljóðin þín, heiðarfuglinn minn! Hlusta ég hljóður á þig og hverfa má ei... Meira
21. júní 2001 | Aðsent efni | 852 orð | 1 mynd

Voru þetta flón, Jón?

Í öðru lagi er rétt að spyrja um mat heilbrigðisráðherra á atburðarás síðustu daga og vikna, segir Ögmundur Jónasson, eftir að einn handhafa samningsins við Öldung hf. er farinn að braska með undirskrift ráðherrans. Meira
21. júní 2001 | Aðsent efni | 274 orð | 1 mynd

Yfirklór Samherjamanna

Við stæðum ekki uppi bátslausir, segir Gunnlaugur Árnason, hefðu Samherjamenn verið heilir í viðskiptum við okkur. Meira
21. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 472 orð

ÞEGAR sumarið heilsar þykir Víkverja fátt...

ÞEGAR sumarið heilsar þykir Víkverja fátt skemmtilegra en bregða sér á völlinn og horfa á góðan og spennandi leik. Meira

Minningargreinar

21. júní 2001 | Minningargreinar | 2195 orð | 1 mynd

Aðalheiður Svanhvít Gunnlaugsdóttir Vogeley

Aðalheiður Svanhvít Gunnlaugsdóttir Vogeley fæddist í Flekkuvík á Vatnsleysuströnd 3. október 1932. Hún lést 5. júní síðastliðinn í Kaupmannahöfn. Foreldrar hennar voru Gunnlaugur O.V. Eyjólfsson f. 14.08. 1909, d. 17.02. Meira  Kaupa minningabók
21. júní 2001 | Minningargreinar | 248 orð | 1 mynd

Guðbrandur Guðmundsson

Guðbrandur Guðmundsson, fæddist að Stóru-Drageyri í Skorradal í Borgarfirði þann 22. október 1934. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Blönduósi þann 4. júní síðastliðinn. Útför hans fór fram frá Búðstaðakirkju fimmtudaginn 14. júní sl. Meira  Kaupa minningabók
21. júní 2001 | Minningargreinar | 3099 orð | 1 mynd

Hreinn Pálmason

Hreinn Pálmason fæddist að Urðum við Sólheima í Reykjavík 26. nóvember 1931. Hann lést á heimili sínu 12. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Soffía Sigurhelga Sigurhjartardóttir f. 23. apríl 1899, d. 19. ágúst 1990, og Pálmi Einarsson f. 22. Meira  Kaupa minningabók
21. júní 2001 | Minningargreinar | 2385 orð | 1 mynd

Ingibjörg Steinunn Guðmundsdóttir

Ingibjörg Steinunn Guðmundsdóttir frá Brúarhlíð, Blöndudal Austur-Húnavatnssýslu, fæddist á Blönduósi 8.6.1952 og lést á Héraðssjúkrahúsinu á Blönduósi 10. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Eyþórsson frá Brúarhlíð, f. 17.06. 1914, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
21. júní 2001 | Minningargreinar | 268 orð | 1 mynd

MARÍA RAGNARSDÓTTIR

María Ragnarsdóttir fæddist í Hafnarfirði 9. júní 1942. Hún lést á heimili sínu 11. júní síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Langholtskirkju 19. júní. Meira  Kaupa minningabók
21. júní 2001 | Minningargreinar | 819 orð | 1 mynd

MATTHILDUR GUÐMUNDA RÖGNVALDSDÓTTIR

Matthildur Guðmunda Rögnvaldsdóttir fæddist í Fagradalstungu Saurbæ í Dalasýslu 18. júlí 1908. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 12. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ingibjörg Þorsteinsdóttir og Rögnvaldur Hannesson. Árið 29. Meira  Kaupa minningabók
21. júní 2001 | Minningargreinar | 1805 orð | 1 mynd

SIGURÐUR PÁLSSON

Sigurður Pálsson fæddist á Seljalandi í Fljótshverfi 25. febrúar 1915. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi að morgni 14. júní síðastliðins. Sigurður var hinn tólfti í röð fimmtán systkina, auk eins hálfbróður. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. júní 2001 | Viðskiptafréttir | 95 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt. % Úrvalsvísitala aðallista 1.052,7 -1,13 FTSE 100 5.699,60 0,34 DAX í Frankfurt 5.876,04 -0,78 CAC 40 í París 5. Meira

Daglegt líf

21. júní 2001 | Neytendur | 977 orð | 1 mynd

Ábyrgðartími á gallaðri vöru lengdur í tvö ár

Helstu nýjungar í lögum um lausafjárkaup voru kynntar á fundi Samtaka verslunar og þjónustu fyrir skömmu en þær varða aðallega lengdan ábyrgðartíma á gallaðri vöru eða söluhlut, auk þess sem ítarleg ákvæði eru um skyldur kaupanda. Meira
21. júní 2001 | Neytendur | 132 orð

Enn hækkar verð á vörum og þjónustu

VERÐHÆKKANIR hafa orðið á vörum heilsuverslunarinnar EXC hf. að undanförnu. Sigtryggur R. Eyþórsson framkvæmdastjóri segir meðalverðhækkun vera um 8%, aðallega á vörum frá Bandaríkjunum og Asíu en einnig að einhverju leyti frá Evrópu. Meira
21. júní 2001 | Neytendur | 419 orð | 1 mynd

ESSÓ-stöðvarnar Gildir til 30.

ESSÓ-stöðvarnar Gildir til 30. júní nú kr. áður kr. mælie. Orville örbylgjupopp, 298 g 159 185 540 kg Mentos fruit/mint töflur, 40 g 59 75 1.480 kg Bounty súkkulaði, 57 g 55 70 965 kg Twix stórt súkkulaði, 85 g 79 105 916 kg Mozart kúlur, 17 g 45 59 2. Meira
21. júní 2001 | Ferðalög | 208 orð

Fræðslugöngur á Þingvöllum

Á FIMMTUDAGSKVÖLDUM í júní og júlí verður bryddað upp á þeirri nýjung, að bjóða upp á stuttar fræðslugöngur um sértæk efni, sem tengjast sögu og náttúru Þingvalla. Leiðsögumenn í göngunum verða staðkunnugir sérfræðingar hver á sínu sviði. Meira
21. júní 2001 | Ferðalög | 114 orð

Gönguferðir um nágrenni Hveragerðis

Í SUMAR stendur gönguklúbburinn Líttu þér nær fyrir gönguferðum um nágrenni Hveragerðis. Leiðsögumaður er Björn Pálsson héraðsskjalavörður. Að hans sögn var klúbburinn stofnaður sumarið 2000 og tilgangurinn að koma fjölskyldum saman út í náttúruna. Meira
21. júní 2001 | Ferðalög | 192 orð

Iðandi dagar á Flúðum í sumar

ÁKVEÐIÐ hefur verið að bjóða upp á fjölbreytta afþreyingu fyrir gesti og gangandi á Flúðum og nágrenni þrjár helgar í sumar. Meira
21. júní 2001 | Ferðalög | 177 orð | 1 mynd

Nýr veitingaskáli við Gullfoss

FYRIR nokkru var formlega tekinn í notkun 200 fermetra veitingaskáli með starfsmannaíbúð við Gullfoss sem er skammt frá Sigríðarstofu. Húsið var byggt á síðasta ári en fullgert í vetur. Meira
21. júní 2001 | Neytendur | 232 orð

Réttarbætur laganna að mati Neytendasamtakanna

RÉTTARBÆTUR sem er að finna í nýjum lögum um lausafjárkaup, að mati Geirs Arnar Marelssonar lögfræðings Neytendasamtakanna eru helst þær að almennur ábyrgðartími er lengdur úr einu ári í tvö og ábyrgð vegna galla í byggingarefni er lengd í fimm ár. Meira
21. júní 2001 | Neytendur | 279 orð

Úðabrúsar með óheimilum efnum verða teknir úr sölu

ALLIR úðabrúsar eiga að vera merktir á íslensku með sérstökum varnaðarmerkingum. Nú á sumarmánuðum kannar heilbrigðiseftirlit sveitarfélaga í samvinnu við Hollustuvernd ríkisins hvernig varnaðarmerkingum er háttað á slíkum brúsum. Að sögn Elínar G. Meira

Fastir þættir

21. júní 2001 | Viðhorf | 812 orð

Aðeins meira, kæri herra

"Rekstrarafgangur Menningarborgarinnar er órækur vottur þess að hægt er að reka menningarstarf með góðum afkomutölum ef listamennirnir hafa skilning á forgangsröðun kostnaðarliða." Meira
21. júní 2001 | Fastir þættir | 840 orð | 3 myndir

Algjör kálhaus

455. þáttur Meira
21. júní 2001 | Fastir þættir | 350 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Ísland náði sínum besta árangri á Evrópumóti á Killarney á Írlandi 1991 - fjórða sæti sem þá dugði til að komast á HM. Það lið var skipað Jóni Baldurssyni, Aðalsteini Jörgensen, Guðm. P. Arnarsyni, Þorláki Jónssyni, Erni Arnþórssyni og Guðlaugi R. Meira
21. júní 2001 | Í dag | 182 orð | 1 mynd

Safnaðarstarf Áskirkja Opið hús fyrir alla...

Safnaðarstarf Áskirkja Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17. Söngstund kl. 14-15 í neðri safnaðarsal. Kristján Sigtryggsson, organisti, leiðbeinir og stýrir hópnum. Allir hjartanlega velkomnir til að syngja eða hlusta. Boðið upp á kaffi á eftir. Meira
21. júní 2001 | Fastir þættir | 212 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Staðan kom upp á EM einstaklinga er lauk fyrir skömmu í Ohrid í Makedóníu. Alexander Nenashev (2649) hefur flust búferlum frá Úsbekistan til Þýskalands. Meira

Íþróttir

21. júní 2001 | Íþróttir | 406 orð

Breiðablik ekki með

NÆR öruggt er að Breiðablik ætlar ekki að senda lið til leiks á Íslandsmót karla í handknattleik á næsta keppnistímabili og nokkur óvissa er um önnur félög. Meira
21. júní 2001 | Íþróttir | 103 orð

Daníel fer til Stabæk

DANÍEL Ragnarsson, handknattleiksmaður úr Val, hefur ákveðið að ganga til liðs við norska 1. deildarliðið Stabæk. Hann gengur væntanlega frá tveggja ára samningi við félagið á næstu dögum en þjálfari Stabæk er Valsmaðurinn Óskar Bjarni Óskarsson. Meira
21. júní 2001 | Íþróttir | 330 orð | 1 mynd

* EYJÓLFUR Sverrisson, fyrirliði landsliðsins í...

* EYJÓLFUR Sverrisson, fyrirliði landsliðsins í knattspyrnu, fer með liði sínu, Herthu Berlín, til Austur ríkis í byrjun júlí, þar sem Hertha tekur þátt í fjögurra liða móti. Hertha mætir fyrst Werder Bremen í Zell am See 5. Meira
21. júní 2001 | Íþróttir | 413 orð | 1 mynd

Fylkismenn verða eflaust varkárir

ÍSLANDSMEISTARAR KR taka á móti Fylki í kvöld á heimavelli sínum í Frostaskjóli, en þessi lið börðust um meistaratitilinn allt til loka Íslandsmótsins í fyrra. Leikurinn er hluti af 10. Meira
21. júní 2001 | Íþróttir | 661 orð | 1 mynd

Grindavík á fulla ferð

GRINDVÍKINGAR eru komnir á fulla ferð eftir að lið þeirra tapaði fyrstu tveimur leikjunum í deildinni. Í gær lögðu þeir ÍBV 3:1 og var það þriðji sigurinn í röð í deildinni og sá fimmti í röð séu önnur mót, bikarkeppni og UEFA-keppni, talin með. Leikurinn var sá fyrsti í deildinni á nýjum velli Grindvíkinga og það er óhætt að segja að byrjunin á leikvangi þeirra lofi góðu. Meira
21. júní 2001 | Íþróttir | 172 orð

ÍR-ingar fengu upplagt færi til að...

STJARNAN nýtti ekki gott tækifæri til að komast á topp 1. deildarinnar í knattspyrnu í gærkvöld en Garðabæjarliðið sótti þá ÍR heim í Breiðholtið. Liðin skildu jöfn, 1:1, og eru því bæði enn taplaus í deildinni en Stjarnan hefur unnið þrjá af sex leikjum sínum á meðan ÍR-ingar gerðu sitt fimmta jafntefli á tímabilinu. Meira
21. júní 2001 | Íþróttir | 131 orð

Íslendingar eru í 52. sæti

ÍSLENSKA landsliðið í knattspyrnu er í 52. sæti á nýjum styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, sem gefinn var út í gær. Meira
21. júní 2001 | Íþróttir | 135 orð

KARLALIÐ ÍBV í handknattleik fær góðan...

KARLALIÐ ÍBV í handknattleik fær góðan liðsstyrk fyrir næsta tímabil en Arnar Pétursson, sem leikið hefur með Stjörnunni undanfarin ár, gengur í dag til liðs við sína gömlu félaga í Eyjum og mun skrifa undir eins árs samning við félagið. Meira
21. júní 2001 | Íþróttir | 374 orð

KNATTSPYRNA Símadeild, efsta deild karla: Grindavík...

KNATTSPYRNA Símadeild, efsta deild karla: Grindavík - ÍBV 3:1 Staðan: ÍA 531110:510 Fylkir 53118:410 Grindavík 53028:69 Keflavík 53027:79 FH 52216:58 Valur 52124:57 ÍBV 52123:47 KR 52034:56 Breiðablik 52034:76 Fram 50055:110 Markahæstir: Hjörtur... Meira
21. júní 2001 | Íþróttir | 9 orð

KNATTSPYRNA Símadeild, efsta deild karla: KR-völlur:KR...

KNATTSPYRNA Símadeild, efsta deild karla: KR-völlur:KR - Fylkir 20 1. Meira
21. júní 2001 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

* MARIJKE Callebaut, belgíska knattspyrnukonan hjá...

* MARIJKE Callebaut, belgíska knattspyrnukonan hjá Val , hefur fengið tilboð um að leika með liði frá Valencia í efstu deildinni á Spáni . Sagt er frá þessu á heimasíðu kvennaliðs Vals og jafnframt að hún leiki með Val til 5. ágúst í það minnsta. Meira
21. júní 2001 | Íþróttir | 21 orð

Nafn Helgu Birnu Brynjólfsdóttur handknattleikskonu, sem...

Nafn Helgu Birnu Brynjólfsdóttur handknattleikskonu, sem er á leið til Víkings frá spænsku félagi, misritaðist í þriðjudagsblaðinu. Beðist er velvirðingar á... Meira
21. júní 2001 | Íþróttir | 430 orð | 1 mynd

Olga frábær í stórgóðum leik

OLGA Færseth átti stórleik með liði sínu, KR, þegar Valsarar komu í heimsókn í Frostaskjól í gærkvöldi. KR sigraði 4:2 og átti Olga þátt í öllum mörkum KR, skoraði sjálf eitt mark en lagði upp hin þrjú. Með sigrinum heldur KR öðru sæti úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu, er með 12 stig eftir fimm umferðir og er stigi á eftir Breiðabliki sem er í efsta sæti deildarinnar. Meira
21. júní 2001 | Íþróttir | 408 orð

Róbert í mál við Dormagen

VIÐ annan mann hefur Róbert Sighvatsson handknattleiksmaður ákveðið að höfða mál á hendur Bayer Dormagen fyrir vinnuréttardómstóli í Köln og voru pappírar þess efnis lagðir fyrir dómstólinn seinni partinn í gær. Með því ætla þeir að sækja greiðslur fyrir síðasta árið sem þeir eiga eftir af samningi sínum við félagið en það féll úr efstu deild þýska handknattleiksins í vor. Í framhaldinu ákváðu forráðamenn félagsins að stokka upp spilin og skrá liðið í 3. deild á næstu leiktíð. Meira
21. júní 2001 | Íþróttir | 282 orð | 1 mynd

Samherji Beckhams til Leifturs

STEVEN Slade, 25 ára gamall enskur knattspyrnumaður, kom í gær til Leifturs á Ólafsfirði og verður hjá félaginu í að minnsta kosti tvær vikur. Fyrirhugað er að hann leiki með Leiftri gegn KA í 1. deildinni á föstudag og gegn Víkingi viku síðar og eftir það kemur í ljós hvort Leiftursmenn semji við hann út tímabilið. Meira
21. júní 2001 | Íþróttir | 113 orð

Wright á leið til Arsenal

RICHARD Wright, knattspyrnumarkvörðurinn efnilegi hjá Ipswich, er að öllum líkindum á leið til Arsenal. Meira

Viðskiptablað

21. júní 2001 | Viðskiptablað | 232 orð

170% fjölgun fyrirtækja í Kópavogi

FYRIRTÆKJUM í Kópavogi hefur fjölgað umtalsvert á undanförnum fimm árum, eða úr 1.000 í um 2.700. Þetta kom fram í erindi Gunnars I. Birgissonar, formanns bæjarráðs Kópavogs, á ráðstefnu um virkjun þekkingar nýverið. Meira
21. júní 2001 | Viðskiptablað | 196 orð | 1 mynd

47% meiri steinbítsafli

AFLI krókabáta jókst um nærri 10% í maímánuði sl., frá því í sama mánuði síðasta árs, að því er fram kemur í aflatölu Hagstofu Íslands. Alls veiddu krókabátar um 7.305 tonn í síðasta mánuði en alls varð afli þeirra um 6.596 tonn í maí í fyrra. Meira
21. júní 2001 | Viðskiptablað | 237 orð | 1 mynd

Barátta Compaq og Palm

COMPAQ hefur vaxið ásmegin með iPaq-lófatölvuna og eru tekjur af sölu vélarinnar hærri heldur en af Palm-lófatölvunni, sem fram að þessu hefur borið höfuð og herðar yfir framleiðendur í sölu. Meira
21. júní 2001 | Viðskiptablað | 384 orð | 1 mynd

Brenna svartolíu í stað gasolíu

HRAÐFRYSTIHÚS Eskifjarðar hf. hefur keypt búnað til brennslu á svartolíu um borð í tvö skipa sinna, Hólmaborg SU og Jón Kjartansson SU. Búnaðurinn gefur skipunum möguleika að brenna svartolíu í stað skipagasolíu og nota þar af leiðandi ódýrara eldsneyti. Meira
21. júní 2001 | Viðskiptablað | 113 orð | 1 mynd

Breska stjórnin kynnir ráðstafanir til að auka framleiðni

GORDON Brown, fjármálaráðherra Bretlands hefur kynnt nýjar aðgerðir til að ýta undir atvinnustarfsemi. Brown leggur áherslu á, að þar sem ríkisstjórnin hefði á síðasta kjörtímabili treyst efnahagslífið, væri nú kominn tími til að ýta undir framleiðni. M. Meira
21. júní 2001 | Viðskiptablað | 345 orð | 1 mynd

Búnaður útbúinn vegna fiskeldis

NETAGERÐ Friðriks Vilhjálmssonar hf. gerði nýlega samning við Íslandslax hf. um að Netagerðin muni sjá Íslandslaxi fyrir búnaði vegna fiskeldis Íslandslax í Klettsvík í Vestmannaeyjum. Þetta er sambærilegur samningur og áður var gerður við Sæsilfur hf. Meira
21. júní 2001 | Viðskiptablað | 13 orð

Carlos Víal, forstjóri Friosur, segir fyrirtækið...

Carlos Víal, forstjóri Friosur, segir fyrirtækið hafa lært óhemju mikið af samstarfi við... Meira
21. júní 2001 | Viðskiptablað | 65 orð | 1 mynd

Endurskipulagning hjá Gagarín

FYRIRTÆKIÐ Gagarín sem hefur sérhæft sig í hönnun og útfærslu lausna fyrir gagnvirka miðla hefur sagt upp 17 starfsmönnum. Uppsagnirnar eru liður í endurskipulagningu fyrirtækisins. Meira
21. júní 2001 | Viðskiptablað | 14 orð

Engan bilbug er að finna í...

Engan bilbug er að finna í byggingariðnaði þótt eitthvað kunni að hægja á næsta... Meira
21. júní 2001 | Viðskiptablað | 783 orð | 1 mynd

ENGAR HORFUR Á HÆKKUN Í SUMAR

Gengislækkun krónunnar og afkomuviðvaranir skráðra fyrirtækja, verkfall sjómanna í vor, ofurvextir á innlendum markaði, bölsýnisumræða í þjóðfélaginu, 1 til 1,5% verðbólga í hverjum mánuði, allt þetta hefur gert sitt til að draga úr áhuga fjárfesta á... Meira
21. júní 2001 | Viðskiptablað | 1667 orð | 3 myndir

Enginn bölmóður á byggingamarkaði

Þótt fyrstu vísbendingarnar séu að koma fram um að eitthvað kunni að hægja á byggingamarkaði í vetur varð Arnór Gísli Ólafsson þó ekki var við mikinn bilbug hjá stjórnendum byggingafyrirtækjanna. Þeir virðast flestir vera sammála um að ástandið sé nokkuð gott og engin ástæða sé til svartsýni. Meira
21. júní 2001 | Viðskiptablað | 987 orð | 1 mynd

ER RÁÐLEGT AÐ LÆKKA VEXTI ÁN TAFAR?

Það ætti ekki að vera nauðsynlegt af hálfu íslenskra peningamálayfirvalda að berjast gegn viðskiptahalla og verðbólgu í niðursveiflu eins hart og þau gera með 20 til 25% vöxtum á innlendum markaði. Meira
21. júní 2001 | Viðskiptablað | 510 orð | 1 mynd

Falið vald

HVERJIR standa að baki hinum ýmsu eignarhaldsfélögum sem oft eru nefnd í flöggunartilkynningum á Verðbréfaþingi Íslands? Meira
21. júní 2001 | Viðskiptablað | 503 orð | 1 mynd

Farsímanotkun fyrirframgreidd í posum

STÆRSTI framleiðandi "posa", greiðslukortalesara, í Evrópu og sá annar stærsti í heimi, Ingenico, hefur gert samstarfssamning við íslensku fyrirtækin Smartkort ehf. og Simdex ehf. um þróun og sölu nýrrar tegundar rafrænnar þjónustu. Meira
21. júní 2001 | Viðskiptablað | 89 orð | 1 mynd

Fiskréttur Höllu

Ýsan hefur í aldanna rás verið í miklu uppáhaldi hjá íslenzku þjóðinni þótt hún sé hin argasta hrææta. Skýringin er sjálfsagt sú að hún er fremur snoppufríður fiskur, en Íslendingar hafa lengst af ekki viljað leggja ófríða fiska sér til munns. Meira
21. júní 2001 | Viðskiptablað | 421 orð

Forstjóra Aer Lingus sagt upp

Í STAÐ þess að fleyta Aer Lingus í gegnum einkavæðingarferli stefnir í að Michael Foley, sem þangað til í vikunni var framkvæmdastjóri Aer Lingus, fari í mál við fyrirtækið. Meira
21. júní 2001 | Viðskiptablað | 854 orð | 1 mynd

Frá Ford yfir í frumkvöðlafyrirtæki

Þorgeir Ibsen hefur tekið við stjórn Degasoft UK en Þorgeir átti að baki glæsilegan feril hjá Ford-stórveldinu. Arnóri Gísla Ólafssyni lék forvitni á að vita hvers vegna Þorgeir ákvað gefa upp góðar framavonir hjá Ford. Meira
21. júní 2001 | Viðskiptablað | 97 orð

Frí eru holl bæði fyrir starfsfólk og fyrirtækin

Sumarleyfismenningin í Bandaríkjunum og Evrópu er gjörólík. Í Evrópu vilja menn frí, en í Bandaríkjunum hefur þessi evrópska árátta gjarnan verið litin hornauga. Meira
21. júní 2001 | Viðskiptablað | 2180 orð | 4 myndir

Fullkomin heimska að hverfa aftur til sóknarkerfis

Nú á dögum hnattvæðingar er það gamaldags að láta miklar fjarlægðir koma í veg fyrir samstarf. Það er að minnsta kosti satt, ef vegalengdin ein er þröskuldurinn. Þessu komst Agnes Bragadóttir að þegar hún sótti höfuðstöðvar chileska sjávarútvegsfyrirtækisins Friosur heim í Santíagó og átti viðtal við forstjóra fyrirtækisins, Carlos Víal. Meira
21. júní 2001 | Viðskiptablað | 261 orð | 1 mynd

Game Boy Advance slær í gegn

JAPANSKA leikjafyrirtækið Nintendo hefur slegið öll sölumet með Game Boy Advance-leikjavélinni sinni í Bandaríkjunum, en hún kom á markað fyrir rúmri viku síðan. Fyrirtækið hefur selt um hálfa milljón eintaka frá 11. Meira
21. júní 2001 | Viðskiptablað | 169 orð

Gengi krónunnar aldrei verið lægra

GENGI íslensku krónunnar lækkaði um 2% í gær og var lokagildi hennar 145,90 stig, sem er hæsta lokagildi frá upphafi, en innan dagsins fór vísitalan hæst í 146,50 stig. Meira
21. júní 2001 | Viðskiptablað | 689 orð | 1 mynd

Heimsmet í pappírslausum viðskiptum

Örn Valdimarsson er fæddur 1959. Hann tók stúdentspróf frá Samvinnuskólanum á Bifröst 1981, nam markaðs- og útflutningsfræði hjá Endurmenntunarstofnun HÍ og markaðs- og alþjóðafræði við Nottingham Trent University 1998 til 2000. Meira
21. júní 2001 | Viðskiptablað | 625 orð | 1 mynd

Ískerfi hf. selur búnað í Færeyjum

ÍSKERFI hf. hefur selt búnað í eitt fullkomnasta laxaslátur- og vinnsluhús í Færeyjum. Munnlegur samningur var gerður á sjávarútvegssýningunni í Runavik í Færeyjum á dögunum, en hann hefur nú verið staðfestur. Meira
21. júní 2001 | Viðskiptablað | 139 orð | 1 mynd

Íslandspóstur kaupir SAP laun

ÍSLANDSPÓSTUR hf. hefur fest kaup á SAP launum frá Nýherja hf. Um er að ræða staðlað íslenskt launakerfi sem hefur verið aðlagað að íslenskum aðstæðum og byggist á hinu alþjóðlega SAP launakerfi. Meira
21. júní 2001 | Viðskiptablað | 502 orð | 1 mynd

LANGTÍMAFJÁRFESTIR OG SPÁKAUPMAÐUR

Safn fjórtán frábærra fyrirtækja sem áður hefur verið fjallað um í þessum línum er dæmigert fyrir langtímafjárfestinn sem kaupir til að eiga og hafa sem mestan hagnað af til langs tíma. Meira
21. júní 2001 | Viðskiptablað | 706 orð | 1 mynd

Leggjum ekki árar í bát

MARGRÉT Sigurðardóttir tók nýverið við formennsku í Félagi viðskiptafræðinga og hagfræðinga. Hún er viðskiptafræðingur að mennt og markaðsstjóri Morgunblaðsins. Margrét er fyrsta konan til að gegna embætti formanns félagsins. Meira
21. júní 2001 | Viðskiptablað | 382 orð | 1 mynd

Lögbannsbeiðni synjað

BEIÐNI þriggja hluthafa í Lyfjaverslun Íslands hf., og þar af eins stjórnarmanns, um lögbann í tilefni af fyrirhuguðum kaupum félagsins á Frumafli ehf., beindist að Lyfjaverslun Íslands og Jóhanni Óla Guðmundssyni, eiganda Frumafls. Meira
21. júní 2001 | Viðskiptablað | 280 orð

MP3 lætur að sér kveða

DYGGIR netnotendur kannast glöggt við MP3-gagnaþjöppunarsniðið, sem margir hafa nýtt sér til þess að hlaða hljóðskrám af Netinu yfir í tölvur og stafræna spilara. Meira
21. júní 2001 | Viðskiptablað | 53 orð | 1 mynd

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf.

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
21. júní 2001 | Viðskiptablað | 56 orð | 1 mynd

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf.

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
21. júní 2001 | Viðskiptablað | 7 orð | 1 mynd

Nafn Stærð Afli Sjóf.

Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
21. júní 2001 | Viðskiptablað | 43 orð | 1 mynd

Nafn Stærð Afli Uppist.

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
21. júní 2001 | Viðskiptablað | 72 orð | 1 mynd

Nafn Stærð Afli Uppist.

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
21. júní 2001 | Viðskiptablað | 76 orð | 1 mynd

Nafn Stærð Afli Uppist.

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
21. júní 2001 | Viðskiptablað | 377 orð | 2 myndir

Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist.

Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. Meira
21. júní 2001 | Viðskiptablað | 193 orð | 1 mynd

Nokia-farsími loks með litaskjá

FINNSKI fjarskiptatækjaframleiðandinn Nokia hyggst á næstu dögum senda frá sér nýjan GSM-síma sem býr yfir mörgum eiginleikum lófatölva. Um er að ræða tegund sem nefnist 9210 og er næsta kynslóð á eftir 9110 sem kom á markað fyrir nokkrum árum. Meira
21. júní 2001 | Viðskiptablað | 170 orð

Norska skreiðin góð

SKREIÐARFRAMLEIÐSLA Norðmanna á þessu ári hefur sjaldan eða aldrei gengið betur. Meira
21. júní 2001 | Viðskiptablað | 323 orð | 1 mynd

Nota kolmunnann sem skiptimynt

FÆREYINGAR standa frammi fyrir verulegum vanda verði veiðar á kolmunna bannaðar eða gefinn út mjög lítill heildarkvóti á næsta ári. Eins og er eru veiðarnar óheftar og sókn í stofninn talin langt umfram það sem hann þolir. Meira
21. júní 2001 | Viðskiptablað | 153 orð

NTT DoCoMo skiptir út símum

JAPANSKA fjarskiptafyrirtækið NTT DoCoMo hefur neyðst til þess að skipta um 1.400 farsíma af 4.500 sem nota átti fyrir tilraunaverkefni þriðju kynslóðar farsíma í landinu. Meira
21. júní 2001 | Viðskiptablað | 62 orð | 1 mynd

Nýr framkvæmdastjóri Fóðurblöndunnar

EYJÓLFUR Sigurðsson hefur tekið við sem framkvæmdastjóri Fóðurblöndunnar hf. í stað Bjarna Pálssonar. Eyjólfur hefur verið framkvæmdastjóri Kornax ehf. síðastliðin þrjú ár og verður það áfram auk þess að stjórna daglegum rekstri Fóðurblöndunnar. Meira
21. júní 2001 | Viðskiptablað | 216 orð | 1 mynd

Óvissa hjá Netscape

NETSCAPE Communications hefur gefið út nýja reynsluútgáfu af Netscape-vafranum, 6.1. Á sama tíma hefur fyrirtækið, sem er í eigu AOL Time Warner, látið í veðri vaka að það sé ekki skuldbundið til þess að halda áfram útgáfu á vafranum. Meira
21. júní 2001 | Viðskiptablað | 1002 orð | 1 mynd

"Eitt slys er einu slysi of mikið"

Ches Cribb, varaforseti sjómannasamtaka Nýfundnalands, og John Hollohan, öryggis- og þróunarfulltrúi kanadíska sjávarútvegs-fyrirtækisins Fishery Products International, sögðu Helga Mar Árnasyni að þeir gætu tekið sér margt til fyrirmyndar í öryggisfræðslu íslenskra sjómanna. Meira
21. júní 2001 | Viðskiptablað | 412 orð

Rólegt á loðnunni

LÍTIÐ varð vart við loðnu við upphaf sumarvertíðarinnar í fyrrinótt. Þrjú íslensk skip voru komin á miðin, um 70 sjómílur norðaustur úr Langanesi, þegar veiðar máttu hefjast; Harpa VE, Súlan EA og Birtingur NK og tvö erlend, en fremur leiðinlegt veður torveldaði veiðarnar. Harpa VE frá Vestmannaeyjum kastaði þó einu sinni og fékk 200 tonn af góðri loðnu. Meira
21. júní 2001 | Viðskiptablað | 15 orð

Sigurður B.

Sigurður B. Meira
21. júní 2001 | Viðskiptablað | 251 orð

Stefna að tíföldun

Máki hf. mun flytja út 50 til 100 tonn af barra á þessu ári en stefnt er á tíföldun framleiðslunnar innan fárra ára. Góðar horfur eru með sölu á framleiðslu fyrirtækisins, að sögn Guðmundar Arnar Ingólfssonar, framkvæmdastjóra. Meira
21. júní 2001 | Viðskiptablað | 149 orð | 1 mynd

Útboð Íslenska sjónvarpsfélagsins framlengt

Áskriftartímabil í hlutafjárútboði Íslenska sjónvarpsfélagsins hf., sem rekur Skjá einn og Japis, hefur verið framlengt. Stendur það til morgundagsins, 22. júní en upphaflega átti útboðið að standa yfir dagana 5.-12. júní. Meira
21. júní 2001 | Viðskiptablað | 151 orð | 1 mynd

Vandræði Microsoft

BANDARÍSKA tæknifyrirtækið Microsoft hefur beðist afsökunar á því að villa var í leiðréttingu sem það sendi frá sér fyrir Exchange-póstmiðlara. Meira
21. júní 2001 | Viðskiptablað | 573 orð | 1 mynd

Varaeintak farsímaeigenda

FARSÍMANOTENDUR kannast flestir við hversu bagalegt það er að tapa símum sínum og þeim gögnum sem er að finna í þeim, hvort sem það eru símanúmer, SMS-skilaboð eða aðrar upplýsingar. Meira
21. júní 2001 | Viðskiptablað | 128 orð | 1 mynd

X18 undirritar viljayfirlýsingu um skósölu

Óskar Axel Óskarsson, framkvæmdastjóri skóframleiðandans X18, staðfesti í samtali við Morgunblaðið að skrifað hefði verið undir viljayfirlýsingu við Norimco, dótturfyrirtæki skóframleiðandans Bata, um dreifingu og markaðssetningu á vörum X18 í... Meira
21. júní 2001 | Viðskiptablað | 701 orð

Þarflaust Kvótaþing

KVÓTAÞING hefur nú verið lagt niður eftir tæplega þriggja ára starfsemi. Kvótaþing var stofnað til að leysa kjaradeilu sjómanna árið 1998 og tók til starfa fyrsta september það ár. Meira

Ýmis aukablöð

21. júní 2001 | Blaðaukar | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.