Greinar sunnudaginn 24. júní 2001

Forsíða

24. júní 2001 | Forsíða | 87 orð

Bandaríski flotinn í viðbragðsstöðu

BANDARÍKJASTJÓRN skipaði í gær bandaríska sjóhernum á Persaflóasvæðinu að vera í viðbragðsstöðu vegna hugsanlegra hermdarverka öfgamanna. Bandarískir ferðamenn erlendis voru einnig varaðir við því að þeir kynnu að vera í hættu. Meira
24. júní 2001 | Forsíða | 78 orð

Fleygði 13 milljónum

BRESK kona, sem hélt ranglega að ástmaður hennar hefði farið til Tyrklands til að kvænast annarri konu, hefndi sín með því að kasta skjalatösku hans ofan í skipaskurð en í henni var andvirði tæpra 13 milljóna króna. Meira
24. júní 2001 | Forsíða | 139 orð | 1 mynd

Páfi í umdeildri heimsókn í Úkraínu

JÓHANNES Páll II páfi fór í umdeilda heimsókn til Úkraínu í gær og hóf hana með því að biðja úkraínsku rétttrúnaðarkirkjuna fyrirgefningar á misgerðum kaþólsku kirkjunnar fyrr á tímum. Meira
24. júní 2001 | Forsíða | 140 orð

Rannsakað hvort blað hafi brotið lögbann

RÍKISSAKSÓKNARI Bretlands rannsakaði í gær hvort dagblað í Manchester hefði brotið lögbann með því að birta upplýsingar um dvalarstaði tveggja átján ára unglinga, sem myrtu tveggja ára dreng, James Bulger, þegar þeir voru tíu ára. Meira
24. júní 2001 | Forsíða | 209 orð

Sagðir brjóta í bága við viðskiptasamninga

SÉRFRÆÐINGANEFND Heimsviðskiptastofnunarinnar (WTO) hefur úrskurðað að bandarísk lög um skattafrádrætti útflutningsfyrirtækja brjóti í bága við viðskiptareglur stofnunarinnar, að sögn embættismanna í Brussel og Washington. Meira
24. júní 2001 | Forsíða | 62 orð

Sagðir styðja hvalveiðar

BRESKA stjórnin hyggst breyta stefnu sinni í deilunni um hvalveiðar og styðja tillögu um að heimila takmarkaðar hvalveiðar í atvinnuskyni, að sögn breska dagblaðsins The Independent . Meira

Fréttir

24. júní 2001 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra til ÍE

ÞÓRIR Haraldsson, aðstoðarmaður heilbrigðis- og tryggingaráðherra, hefur sagt starfi sínu lausu og ráðið sig til starfa á lögfræðisviði Íslenskrar erfðagreiningar. Hann hefur fengið lausn frá störfum frá næstu mánaðamótum. Meira
24. júní 2001 | Innlendar fréttir | 244 orð

Aðstæður breyttar eftir tilkomu Hvalfjarðarganga

ATVINNUMÁLANEFND Akraness og Iðntæknistofnun hafa sett fram stefnumótun í atvinnumálum fram til ársins 2007. Meira
24. júní 2001 | Erlendar fréttir | 165 orð

* BANDARÍKJAMENN og Bretar sögðu á...

* BANDARÍKJAMENN og Bretar sögðu á miðvikudag að ekkert væri hæft í ásökunum Íraka um að bandarískar og breskar herþotur hefðu gert árás á knattspyrnuvöll í þorpinu Tel Afr í norðurhluta Íraks, með þeim afleiðingum að 23 menn hefðu beðið bana og ellefu... Meira
24. júní 2001 | Innlendar fréttir | 243 orð

Ekki krafist fartölvukaupa

ÞESS verður ekki krafist af nemendum Menntaskólans við Hamrahlíð eða Menntaskólans á Laugarvatni að þeir kaupi fartölvur en eins og fram kom í Morgunblaðinu í gær eru tilmæli til nýnema í Menntaskólanum í Kópavogi að þeir festi kaup á fartölvum þegar... Meira
24. júní 2001 | Innlendar fréttir | 333 orð

Erlendar fjárfestingar aldrei nær en nú

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra segir að í viðræðum hans við erlenda fjárfesta hafi komið fram upplýsingar sem valdi bjartsýni hans á að stækkun Norðuráls á Grundartanga og bygging álvers og virkjana á Austurlandi gangi eftir. Meira
24. júní 2001 | Erlendar fréttir | 362 orð

Fyrirvarar Danmerkur sagðir skaða hagsmuni landsins

DÖNSK stjórnvöld reyna nú að hefja umræðuna um fyrirvara Danmerkur við Maastricht-sáttmálann, að nýju, rúmu hálfu ári eftir að Danir höfnuðu aðild að evrópska myntsamstarfinu. Meira
24. júní 2001 | Innlendar fréttir | 214 orð

Gert ráð fyrir 9,1% verðbólgu á...

Gert ráð fyrir 9,1% verðbólgu á þessu ári ÞJÓÐHAGSSTOFNUN gerði ráð fyrir því að hagvöxtur yrði 1,5% á þessu ári en ekki 2% eins og áður var talið. Stofnunin telur horfur á að viðskiptahalli verði 73 milljarðar, svipað og var gert ráð fyrir. Meira
24. júní 2001 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Gleði á kirkjudögum

HÚSFYLLIR var í Hallgrímskirkju við upphaf kirkjudaga á föstudagskvöld þar sem fór fram fjölbreytt kvöldvaka. Meira
24. júní 2001 | Innlendar fréttir | 119 orð

Hafnarfjarðarmeistaramót í dorgveiði

ÞRIÐJUDAGINN 26. júní stendur Æskulýðs- og tómstundaráð Hafnarfjarðar fyrir dorgveiðikeppni við Flensborgarbryggju. Keppnin er ætluð börnum á aldrinum 6 til 12 ára og er keppnin opin öllum á þessum aldri. Meira
24. júní 2001 | Innlendar fréttir | 638 orð | 1 mynd

Hátt í 600 manns hafa lokið BA-prófi í sálfræði sem aðalgrein

BJÖRN Bjarnason menntamálaráðherra og Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, fögnuðu í fyrradag, ásamt fjölmörgum öðrum gestum, þeim tímamótum sálfræðiskorar Háskóla Íslands að 30 ár eru nú liðin frá því kennsla hófst til BA-prófs í... Meira
24. júní 2001 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Hjálp möguleg með gervihúð

RANNSÓKN á vinnuslysinu sem varð vegna sprengingar í kerskála 3 hjá álverinu í Straumsvík á föstudagsmorgun er í fullum gangi en henni sinna rannsóknardeild lögreglunnar í Hafnarfirði, Vinnueftirlit ríkisins, Löggildingarstofa ásamt Íslenska álfélaginu í... Meira
24. júní 2001 | Innlendar fréttir | 246 orð

Hver flokkur R-listans situr hjá í ár í borgarráði

SIGRÚN Magnúsdóttir, Framsóknarflokki og borgarfulltrúi R-listans, segir að það sé af og frá að hún sé að hætta í stjórnmálum. "Nei, í guðsbænum. Það er alveg út í hött," sagði Sigrún við Morgunblaðið í gær. Á fundi borgarstjórnar sl. Meira
24. júní 2001 | Innlendar fréttir | 852 orð | 1 mynd

Hættan meiri en haldið var

Helga Hannesdóttir fæddist í Reykjavík 1942. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1962 og cand.med.-prófi frá læknadeild Háskóla Íslands 1969. Hún stundaði sérfræðinám við Rochester-háskólann í New York á árunum 1971 til 1974. Meira
24. júní 2001 | Innlendar fréttir | 128 orð

Í útskriftarferð á Norðurströndum

MEÐAL þeirra sem útskrifuðust frá Háskóla Íslands í gær var Sigurvin Elíasson, fyrrverandi sóknarprestur á Skinnastað í Öxarfirði. Útskrifaðist hann með BA-próf í sagnfræði, áttatíu og þriggja ára að aldri. Meira
24. júní 2001 | Innlendar fréttir | 403 orð

Kostnaður hleypur á hundruðum milljóna

VERIÐ er að kanna hagkvæmni þess að bora eftir orku á háhitasvæðum á Íslandi á mun meira dýpi en verið hefur til þessa eða niður á um 4.000 til 5.000 metra. Til þessa hefur orkan verið sótt á um tvö þúsund metra dýpi. Meira
24. júní 2001 | Innlendar fréttir | 30 orð

Leiðrétt

Rangt föðurnafn Rangt var farið með föðurnafn í texta við mynd um hornsílaveiðar í blaðinu í gær. Guðbjörg Ásta var sögð Stefánsdóttir en hún er Ólafsdóttir og er beðist velvirðingar á... Meira
24. júní 2001 | Erlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Leiðtogar námsmanna handteknir í Manipur

LÖGREGLAN í indverska ríkinu Manipur handtók í gær tólf leiðtoga námsmannahreyfingar vegna meintrar aðildar þeirra að óeirðum sem kostuðu fjórtán manns lífið á mánudag. Meira
24. júní 2001 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Lyfjarannsóknir efldar

LANDSPÍTALI - háskólasjúkrahús og GlaxoSmithKline ehf. Meira
24. júní 2001 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Miðnætursól við Grímsey

GESTKVÆMT var í Grímsey aðfaranótt laugardags þegar margir komu þangað fljúgandi og siglandi til að njóta miðnætursólar. Íbúar Grímseyjar eru um 90 og var gestafjöldinn annað eins og vel það. Meira
24. júní 2001 | Erlendar fréttir | 74 orð

Möskvar stækkaðir

EVRÓPUSAMBANDIÐ og Norðmenn hafa komist að samkomulagi um aðgerðir til að vernda þorskstofna í Norðursjó með því að lágmarksmöskvastærð verði aukin. Á með þessu að draga úr smáfiskadrápi. Meira
24. júní 2001 | Innlendar fréttir | 151 orð

*ORKUVEITA Reykjavíkur ákvað í vikunni að...

*ORKUVEITA Reykjavíkur ákvað í vikunni að hækka gjaldskrár rafmagns og hita um 4,9% frá og með næstu mánaðamótum. Þetta var ákveðið á stjórnarfundi Orkuveitunnar á þriðjudag og síðan rætt á fundi borgarráðs samdægurs. Meira
24. júní 2001 | Miðopna | 2697 orð | 2 myndir

REYKJAVÍKURBRÉF

Það virðast margir ráðamenn og embættismenn innan Evrópusambandsins hafa hrokkið illilega við þegar þeir sáu viðtal við Romano Prodi, forseta framkvæmdastjórnarinnar, í írska dagblaðinu The Irish Times á fimmtudag. Meira
24. júní 2001 | Erlendar fréttir | 210 orð

Reynt að afstýra borgarastyrjöld ATLANTSHAFSBANDALAGIÐ bauðst...

Reynt að afstýra borgarastyrjöld ATLANTSHAFSBANDALAGIÐ bauðst á miðvikudag til að senda allt að 3.000 hermenn til að aðstoða við að afvopna albanska uppreisnarmenn í Makedóníu að því tilskildu að samningar tækjust um frið. Meira
24. júní 2001 | Innlendar fréttir | 71 orð

Sex líkamsárásir í Eyjum

MIKILL erill var hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum á árlegri Jónsmessugleði í bænum aðfaranótt laugardags. Lögreglan hafði afskipti af sex líkamsárásum og hafa kærur þegar verið staðfestar í fjórum þeirra. Meira
24. júní 2001 | Innlendar fréttir | 371 orð

Sjálfseignarstofnanir eru ennþá í verkfalli

ÞROSKAÞJÁLFARAFÉLAG Íslands hefur undirritað nýja kjarasamninga við Reykjavíkurborg annars vegar og við launanefnd sveitarfélaga hins vegar. Meira
24. júní 2001 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Snýst um að efla kennslu og auka gæði náms

SAMSTARFSSAMNINGUR verkfræðideildar Háskóla Íslands og Samtaka íslenskra hugbúnaðarfyrirtækja sem hefur að markmiði að efla kennslu og auka gæði náms í hugbúnaðarverkfræði og tölvunarfræðum við verkfræðideild, hefur verið undirritaður. Meira
24. júní 2001 | Innlendar fréttir | 122 orð

Stofnmæling bendir til minnkunar

JÓHANN Sigurjónsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunar, segir að stofnmæling á hörpudiski í Breiðafirði hafi gefið til kynna minnkun í stofninum og tillögur þeirra um kvóta á hörpudisk séu einfaldlega í samræmi við það. Meira
24. júní 2001 | Innlendar fréttir | 31 orð

Sumarmarkaður í Skagafirði

FERÐAÞJÓNUSTAN Lónkoti í Skagafirði stendur í sumar fyrir markaðsdögum síðustu sunnudagana í júní, júlí og ágúst. Opið verður í dag kl. 13 til 18. Næsti markaðsdagur verður 29. júlí og síðan 26.... Meira
24. júní 2001 | Innlendar fréttir | 410 orð | 1 mynd

Umhverfisvænar efnaverksmiðjur

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Sigurður Sigurðssyni efnaverkfræðingi og Lúther Guðmundssyni, framkvæmdastjóra Friggjar: "Vegna írekaðra greinaskrifa í Morgunblaðinu um notkun nonylfenoletoxýlata í íslenskum verksmiðjum vill... Meira
24. júní 2001 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Veraldarauðurinn er ekki nóg

BRAUTSKRÁNING kandídata frá Háskóla Íslands fór fram í Laugardalshöll í gær. Alls útskrifuðust 585 kandídatar, auk 53 sem luku árs viðbótarnámi og 10 sem luku diplómanámi. Meira
24. júní 2001 | Innlendar fréttir | 285 orð

Væntum þess að samið yrði við Nýherja

ÞÓRÐUR Sverrisson, forstjóri Nýherja, segir að þeir hafi vænst þess að samið yrði við fyrirtækið um kaup á nýju fjárhags- og starfsmannakerfi fyrir ríkið en frá því var skýrt í gær að gengið hefði verið til viðræðna við Skýrr hf. um verkefnið. Meira

Ritstjórnargreinar

24. júní 2001 | Leiðarar | 315 orð

Forystugreinar

24. júní 1941: "Vissulega var ekki annað sjáanlegt en að sambúðin væri í besta lagi milli einræðisherranna í Berlín og Moskva. Þar virtist hvergi skuggi vera. Meira
24. júní 2001 | Leiðarar | 467 orð

GREINARGERÐ SEÐLABANKANS

Greinargerð bankastjórnar Seðlabankans til ríkisstjórnarinnar um stöðu efnahagsmála, sem lögð var fram í gær, getur varla talizt til mikilla tíðinda fyrst og fremst vegna þess að bankinn tekur enga afstöðu til þeirrar grundvallarspurningar hvort hækka... Meira

Menning

24. júní 2001 | Fólk í fréttum | 972 orð | 2 myndir

Botnlaus tregi

Tónlist er til margs brúkleg, það má nota hana til að fagna og fíflast, til að leggja líkn með þraut og stilla ólgandi tilfinningar. Árni Matthíasson segir frá bresku hljómsveitinni Tindersticks sem sérhæfir sig í trega. Meira
24. júní 2001 | Menningarlíf | 206 orð | 1 mynd

Dvergríki og þróun

SÝNING fjögurra listamanna verður opnuð í Nýlistasafninu í dag, sunnudag, kl. 16. Þeir eru Daníel Þorkell Magnússon í Gryfju, Ómar Smári Kristinsson á palli, Karen Kirsten í forsal og Philip von Knorring í Súm-sal. Meira
24. júní 2001 | Fólk í fréttum | 454 orð | 1 mynd

Ég syng til að lifa

SÖNGVARINN, sem ætíð lofar stemmningu sem er engu lík og stendur við það, er auðvitað Geir Ólafsson. Hingað til hafa flestir séð hann í sjónvarpinu eða leika listir sínar og syngja á sviði. Meira
24. júní 2001 | Menningarlíf | 506 orð | 1 mynd

Hljóðfærið málar myndir sem fallegar mjúkar laglínur brjóta upp

SIGNÝ Sæmundsdóttir, sópransöngkona og Þóra Fríða Sæmundsdóttir, píanóleikari, verða með næstu þriðjudagstónleika í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í Laugarnesi. Meira
24. júní 2001 | Menningarlíf | 1208 orð | 1 mynd

Hornsteinn íslensks leikhúss gerður hornreka

Við lifum á gullöld leikhússins. Aldrei hafa jafnmargir lagt fyrir sig leikritun og á vorum tímum, aldrei hafa jafnmörg ný leikrit verið frumsýnd árlega og undanfarin 20 ár eða svo. Meira
24. júní 2001 | Menningarlíf | 45 orð

Keldulandið í Edinborgarhúsi

ÓSKAR Guðjónsson saxófónleikari og Eyþór Gunnarsson píanóleikari leika perlur Jóns Múla Árnasonar í Edinborgarhúsinu á þriðjudag kl. 20.30. Á tónleikunum leika þeir nokkur af ástsælustu lögum Jóns Múla Árnasonar af plötu þeirra Keldulandið. Meira
24. júní 2001 | Fólk í fréttum | 127 orð | 1 mynd

Kerouac kvikmyndaður

FRANCIS Ford Coppola hefur ákveðið að framleiða nýja kvikmyndagerð af Á vegum úti, hinu sígilda bókmenntaverki bítkynslóðarinnar, eftir Jack Kerouac. Meira
24. júní 2001 | Bókmenntir | 1272 orð

Norður kaldan Kjöl

Á Kili eftir Arnór Karlsson og Kjalverðir - jöklar við Kjöl eftir Odd Sigurðsson. 241 bls. Útgefandi er Ferðafélag Íslands. Reykjavík 2000. Meira
24. júní 2001 | Fólk í fréttum | 166 orð | 1 mynd

(Ó)vinir í raun

**½ Leikstjórn Raul Rachman. Aðalhlutverk Balthazar Getty, Stacy Edwards. (93 mín.) Bandaríkin 1999. Góðar stundir. Bönnuð innan 16 ára. Meira
24. júní 2001 | Fólk í fréttum | 202 orð | 1 mynd

Pulp Fiction 2?

ÞAÐ verður seint sagt að leikarinn John Travolta sé vandlátur á verkefnaval, sem sannarlega hefur bitnað á ferli hans. Meira
24. júní 2001 | Menningarlíf | 812 orð | 1 mynd

Sami tenórinn fékk aðalverðlaunin og ljóðaverðlaunin

Söngvakeppni óperusöngvara í Cardiff er mikilvægur pallur fyrir söngvara, segir Sigrún Davíðsdóttir, en þótt aðeins söngvarar með einhverja reynslu komist yfirleitt áfram þar eru þó undantekningar. Meira
24. júní 2001 | Fólk í fréttum | 350 orð | 2 myndir

Skapandi fjölskyldumaður

KRABBARNIR eru yfirleitt mikið ágætis fólk. Nokkrir fínir náungar úr kvikmyndaheiminum eru fæddir í krabbamerkinu. Tobey Maguire, sem bráðum birtist okkur sem Köngulóarmaðurinn, verður 26 ára á miðvikudaginn. Meira
24. júní 2001 | Menningarlíf | 251 orð

Tímarit

* TÍMARIT Máls og menningar er komið út og er þetta 2. tölublað tímaritsins í nýjum búningi. Í tímaritinu eru m.a. greinar um náttúru og menningu, hagfræði kynlífsins, bókmenntir, myndlist, vísindi, minningar, hagfræði, skáldskapur og skoðanir. Meira
24. júní 2001 | Fólk í fréttum | 609 orð | 4 myndir

Travis hefur fullorðnast

EFTIR NOKKUÐ brösótta byrjun, ungæðislega frumraun sem hét Good Feeling og skartaði kæruleysislegum lögum í Oasis-anda, sem þá var mál málanna, fór boltinn að rúlla hjá þessari geðþekku Glasgow-sveit með annarri plötunni The Man Who . Meira
24. júní 2001 | Fólk í fréttum | 467 orð | 2 myndir

Vel meltur og mergjaður harðkjarni

Klink, I Adapt, Saktmóðigur og Dogdaze léku á Thomsen fimmtudaginn 21. júní. Meira
24. júní 2001 | Menningarlíf | 70 orð

Þelóníus á Ozio

HLJÓMSVEITIN Þelóníus leikur á kaffi Ozio í Lækjargötu í kvöld, sunnudagskvöld, kl. 21.30. Meira
24. júní 2001 | Menningarlíf | 544 orð | 1 mynd

Þjálfun og miðlun hugmynda í arkitektúr

Sýning á verkefnum sem nemar í arkitektúr við Quebec-háskólann hafa unnið á sérstöku námskeiði hér á landi verður opnuð í Ráðhúsi Reykjavíkur annað kvöld kl 21. Heiða Jóhannsdóttir kom við á námskeiðinu og ræddi við leiðbeinendurna, meðal annars um brúarsmíði framtíðarinnar. Meira
24. júní 2001 | Fólk í fréttum | 110 orð | 1 mynd

Þjónað til orðs

ÞAÐ má til sanns vegar færa að það hafi verið allnokkur vinstri slagsíða í andrúmslofti Gauks á Stöng er pólitíkusinn, aðgerðarsinninn og orðleiknimaðurinn Jello Biafra steig á svið í gærkvöld. Meira

Umræðan

24. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 48 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Nk. þriðjudag, 26. júní, er sjötugur Jón Gunnar Stefánsson, bæjarstjóri í Vesturbyggð. Af því tilefni tekur hann ásamt eiginkonu sinni, Gunnhildi Ó. Meira
24. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 28 orð | 1 mynd

75 ÁRA afmæli.

75 ÁRA afmæli. Í gær, laugardaginn 23. júní, varð 75 ára Skúli Einarsson, matsveinn, Tunguseli 4, Reykjavík. Eiginkona hans er Inga Guðrún Ingimarsdóttir. Skúli var að heiman á... Meira
24. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 482 orð

Ekkert varð af keppni í spjótkasti...

Ekkert varð af keppni í spjótkasti á Miðnæturmóti ÍR í frjálsíþróttum á Laugardalsvelli á þriðjudaginn var, 19. júní. Meira
24. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 60 orð

HEIÐLÓARKVÆÐI

Snemma lóan litla í lofti bláu "dírrindí" undir sólu syngur: "Lofið gæzku gjafarans, grænar eru sveitir lands, fagur himinhringur. Ég á bú í berjamó. Börnin smá í kyrrð og ró heima í hreiðri bíða. Meira
24. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 734 orð

Herseta í hálfa öld

ÞANN 7. maí síðastliðinn var minnst hálfrar aldar veru erlends herliðs hér á landi. Meira
24. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 850 orð

Hvað er að vera Íslendingur?

Í DAG er áreiðanlega full þörf á því að menn spyrji sig þessarar spurningar; hvað er að vera Íslendingur? Það er nauðsynlegt að menn geri sér grein fyrir því hvar þeir standa, hvað þeir vilja og hvernig þeir hugsi sér að koma að málum lands og þjóðar. Meira
24. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 272 orð

Hættum að moka

SÍÐLA dags um daginn sat ég á útikaffihúsi í blíðunni við Austurvöll og skoðaði mannlífið. Margir flatmöguðu á vellinum og svo margir voru þar fullir að unun var á að horfa. Meira
24. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 580 orð | 1 mynd

Kannast einhver við stúlkurnar?

ÞESSI mynd var tekin 17. júní árið 1974 af eiginmanni mínum, Páli Ragnarssyni. Maðurinn minn spurði föður þeirra góðfúslega hvort hann mætti mynda þessar tvær yndislegu dætur hans og var það leyfi veitt með ánægju. Meira
24. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 878 orð

(Matt. 13, 16.)

Í dag er sunnudagur 24. júní, 175. dagur ársins 2001. Jónsmessa. Orð dagsins: En sæl eru augu yðar, að þau sjá, og eyru yðar, að þau heyra. Meira
24. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 285 orð

Neikvæður bragur á þjóðhátíðardegi

ÞAÐ var óskaplega dapurlegt að heyra hvað Davíð Oddsson forsætisráðherra talaði kæruleysislega um ástandið í efnahagsmálum í hátíðaræðu sinni 17. júní. Meira
24. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 31 orð | 1 mynd

Þessar stúlkur á Akureyri söfnuðu dósum...

Þessar stúlkur á Akureyri söfnuðu dósum og flöskum og afhentu Rauða krossi Íslands andvirðið, 3.128 kr. Þær eru f.v.: Jóhanna Hildur Ágústsdóttir, Sigríður Larsen, Snjólaug Vala Bjarnadóttir, Hildigunnur Larsen og Margrét... Meira

Minningargreinar

24. júní 2001 | Minningargreinar | 572 orð | 2 myndir

Arilíus Gestur Sólbjartsson og Jakobína Helga Jakobsdóttir

Arilíus Gestur Sólbjartsson fæddist í Skarðsbúð, lítilli sjóbúð á Búðeynni í Bjarneyjum, 6. júní árið 1901. Jakobína Helga Jakobsdóttir fæddist í húsi Magnúsar Benediktssonar (Mangabúð) á Ísafirði hinn 5. mars 1902. Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2001 | Minningargreinar | 2943 orð | 1 mynd

GUÐRÚN MAGNÚSDÓTTIR

Guðrún Magnúsdóttir fæddist í Borgarnesi 28. febrúar árið 1904. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 16. júní síðastliðinn eftir stutta sjúkralegu, 97 ára að aldri. Foreldrar hennar voru þau hjónin Magnús Sæmundsson, f. 26.6. 1870, d. 14.10. Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2001 | Minningargreinar | 804 orð | 1 mynd

HALLDÓR GUÐMUNDSSON

Halldór Guðmundsson fæddist að Vindási í Eyrarsveit á Snæfellsnesi 10. maí 1914. Hann lést á Vífilsstöðum 11. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ágústína Matthíasdóttir, f. 30.8. 1869 á Skerðingsstöðum í Eyrarsveit, d. 12.8. Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2001 | Minningargreinar | 657 orð | 1 mynd

Kristmundur Breiðfjörð Bjarnason

Kristmundur Breiðfjörð Bjarnason lést á þjóðhátíðardaginn 17. júní 87 ára að aldri eftir stutta legu á E deild sjúkrahúsins á Akranesi. Hann fæddist á Ísafirði 24. janúar 1914. Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2001 | Minningargreinar | 2322 orð | 1 mynd

María Jónsdóttir

María Jónsdóttir fæddist 2. ágúst 1915 á Bjarnarstöðum í Bárðardal og átti þar heima alla ævi. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 9. júní síðastliðinn. Foreldrar: Jón Marteinsson, f. 11. jan. 1867, d. 4. jan 1961, og kona hans, Vigdís Jónsdóttir,... Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2001 | Minningargreinar | 2509 orð | 1 mynd

Málfríður Stefánsdóttir

Málfríður Stefánsdóttir fæddist í Æðey í Ísafjarðardjúpi 6. apríl 1906. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 9. júní 2001. Foreldrar hennar voru þau Stefán Pétursson beykir, f. á Fagurey á Breiðafirði 1836, d. 1910 og Kristjana P. Kristjánsdóttir f. Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2001 | Minningargreinar | 1402 orð | 1 mynd

PÁLMI STEINGRÍMSSON

Jón Pálmi Steingrímsson fæddist 22. júní 1934 í Pálmalundi á Blönduósi í Austur-Húnavatnssýslu. Hann lést að morgni 16. júní síðastliðins á Landspítala - háskólasjúkrahúsi við Hringbraut. Foreldrar hans voru Steingrímur Árni Björn Davíðsson, f. 17. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

24. júní 2001 | Bílar | 311 orð | 2 myndir

Alfa 157 smíðuð í Svíþjóð?

ALFA Romeo 157, arftaki 156, kemur á markað árið 2004 og samkvæmt upplýsingum innanbúðar frá bækistöðvum Fiat, móðurfyrirtækisins, verður bíllinn byggður á nýjum undirvagni í Svíþjóð og með vélar sem smíðaðar eru í Japan og Ástralíu. Meira
24. júní 2001 | Ferðalög | 778 orð | 2 myndir

Á reiðhjóli um Steigerwald í Bæjaralandi

Rétt norðan við borgina Nürnberg í Bæjaralandi er fallegt skóglendi sem nefnist Steigerwald. Svavar Alfreð Jónsson fór og hjólaði ásamt félögum sínum frá Akureyri í viku um þetta svæði. Meira
24. júní 2001 | Ferðalög | 298 orð | 1 mynd

Draugarnir áfram á Hólum

SUMARDAGSKRÁ á kirkjustaðnum og skólasetrinu að Hólum í Hjaltadal er fjölbreytt og nokkrar nýjungar hafa bæst við flóruna frá því í fyrra. Meira
24. júní 2001 | Ferðalög | 69 orð | 1 mynd

Dönsk náttúra á Netinu

Á NETINU er búið að opna vefinn www.naturnet.dk þar sem hægt er að finna hugmyndir um ýmislegt sem við kemur danskri náttúru. Þar eru upplýsingar um hjólaleiðir, hestaferðir auk ýmislegs annars sem börn og fullorðnir geta gert úti undir berum himni. Meira
24. júní 2001 | Ferðalög | 83 orð

Farþegar um borð geta sent tölvupóst

FINNSKA flugfélagið Finnair hefur tilkynnt að innan tíðar verði hægt að senda og taka á móti tölvupósti um borð í sumum vélum þeirra og vafra um á Netinu. Meira
24. júní 2001 | Ferðalög | 224 orð | 1 mynd

Ferðafólki ráðlagt að skipta eða eyða gjaldeyrinum

FRANKAR, lírur og mörk munu brátt heyra sögunni til því frá og með 28. Meira
24. júní 2001 | Bílar | 111 orð | 2 myndir

Ferrari F60 á 3,2 í 100 km

MYNDIRNAR að ofan náðust nýlega í norðurhluta Ítalíu þar sem verið var að gera prófanir á Ferrari F60 sem verður frumkynntur á bílasýningunni í París 2002. Meira
24. júní 2001 | Ferðalög | 146 orð | 1 mynd

Flugleiðir og Amtrak í samstarf

NÝVERIÐ gengu Flugleiðir í samstarf við bandaríska lestarfyrirtækið Amtrak sem felur í sér að frá miðjum júlímánuði verður unnt að kaupa lestarmiða í Bandaríkjunum um leið og flugmiði er keyptur. Meira
24. júní 2001 | Ferðalög | 101 orð | 1 mynd

Hjólað til stjarnanna

TVEIR bandarískir leikarar bjóða nú fólki upp á hjólreiðaferðir um Beverly Hills í Los Angeles. Þræddar eru götur þar sem heimili fjölmargra kvikmynda- og rokkstjarna eru. Meira
24. júní 2001 | Ferðalög | 107 orð | 1 mynd

Kajakleiga í Stykkishólmi

Í BYRJUN júní tók til starfa ný kajakleiga í Stykkishómi. Kajakleigan Saga hefur til umráða átta kajaka og býður upp á hópferðir um eyjarnar. Ferðirnar eru farnar með leiðsögumanni en kajakarnir eru ekki leigðir út stakir nema til vanra kajakræðara. Meira
24. júní 2001 | Ferðalög | 584 orð | 2 myndir

Kostar um 26.000 að leigja öryggiskerfi og vaktferðir

Hægt er að leigja öryggiskerfi fyrir heimili í skamman tíma þegar farið er í sumarfrí, auk þess sem hægt er að láta vakta húsið sitt og tæma póstkassa. Meðalkostnaður fyrir öryggiskerfi og vaktferðir til að tæma póstkassa í 3 vikur er um 26.000 kr. Meira
24. júní 2001 | Ferðalög | 189 orð | 1 mynd

Kvartað yfir hótelum og breytingum á flugi

ÞAÐ sem af er árinu hafa Neytendasamtökunum borist 22 kvartanir vegna ferðamála landans, auk miklu fleiri fyrirspurna. Ekki er hægt að sjá aukningu milli ára undanfarin ár heldur virðist fjöldi kvartana sveiflukenndur. Meira
24. júní 2001 | Bílar | 118 orð | 1 mynd

Loftpúðar undir vélarhlífinni

SÆNSKA fyrirtækið Autoliv hefur hannað nýtt kerfi til að verja gangandi vegfarendur. Meira
24. júní 2001 | Ferðalög | 362 orð | 1 mynd

Með húsbíl um Þýskaland

Berglind Björk Halldórsdóttir vinnur á leikskólanum Njálsborg. Hún ráðleggur ferðalöngum að passa sig á sölumönnum. Meira
24. júní 2001 | Bílar | 273 orð | 2 myndir

Nýr Fiesta - einnig sem fjölnotabíll

NÝR Ford Fiesta, sem verður frumkynntur á bílasýningunni í Frankfurt í september nk., er eitt best varðveitta leyndarmál Ford nú um stundir. Meira
24. júní 2001 | Bílar | 83 orð | 1 mynd

Nýr Lexus í Evrópu?

LEXUS íhugar að setjaögn stærri bíl en IS200 á markað í Evrópu. Þar er um að ræða bíl, sem er á markaði í Japan undir heitinu Toyota Brevis. Meira
24. júní 2001 | Bílar | 38 orð

Peugeot 206

Vél: 1.997 rsm, 138 hestöfl v. 6.000 sn./mín., 190 Nm tog við 4.000 sn./mín. Lengd: 3.835 mm. Breidd: 1.673 mm. Eigin þyngd: 1.125 kg. Hröðun: 8,9 sekúndur úr kyrrstöðu í 100 km. Hámarkshraði: 204 km/klst. Eyðsla: 8 lítrar í bæjarakstri. Verð: 2.295. Meira
24. júní 2001 | Bílar | 509 orð | 2 myndir

Smíðaði grind utan um grindina

HALLDÓR Gíslason, bifreiðasmiður, hefur tekið í notkun nýjan Volvo flutningabíl sem hann hefur byggt upp fyrir krana frá Fassi á Ítalíu. Meira
24. júní 2001 | Bílar | 681 orð | 3 myndir

Sprækur og öðruvísi 206 CC

PEUGEOT 206 CC er óvenjulegur bíll sem vekur mikla athygli, eða raunverulega æpir á athygli. Hann er eins og venjulegur 206 að framan og þar er ekki leiðum að líkjast því 206 er með laglegri smábílum á markaðnum, að mati þess sem þetta skrifar. Meira
24. júní 2001 | Bílar | 69 orð | 1 mynd

Stóraukin framleiðsla á tvinnbílum Toyota

TOYOTA ráðgerir að auka framleiðslu á tvinnbílum (bílum með rafmótor og bensínvél) úr 19 þúsund bílum árið 2000 í 300 þúsund bíla árið 2005. Meira
24. júní 2001 | Ferðalög | 32 orð | 1 mynd

Útsýnisturn í Glasgow

FYRIR helgina var opnaður mjór, hár turn við vísindamiðstöðina í Glasgow. Turninn snýst um sjálfan sig og er hæsti frístandandi turn Skotlands. Gott útsýni er úr honum yfir borgina og næsta nágrenni... Meira
24. júní 2001 | Ferðalög | 368 orð | 1 mynd

Vítt og breitt

Bandaríkin Breytast eftir götum Leigubílar í New York eru farnir að gera tilraunir með rafrænt auglýsingakerfi tengt GPS-staðsetningartæki. Meira

Fastir þættir

24. júní 2001 | Fastir þættir | 365 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson.

Evrópumót hafa oftast verið haldin á Ítalíu og svo var árið 1997, nánar tiltekið í Montecantini. Á heimavelli, með sigur á síðasta móti í bakhöndinni, vafðist fyrir Ítölum að endurtaka leikinn og vinna öruggan sigur. Ísland varð í 10. Meira
24. júní 2001 | Dagbók | 313 orð | 1 mynd

Gestir frá Hólmavík í Seljakirkju

GUÐSÞJÓNUSTA verður í Seljakirkju í Breiðholti í dag, sunnudagi, kl. 20. Góðir gestir sækja Seljasöfnuð heim og annast helgihaldið. Meira
24. júní 2001 | Fastir þættir | 660 orð | 1 mynd

Kirkjan sem fauk og fór á uppboð

Sú var tíðin að Reykjavík var "aðeins" hluti af Seltjarnarneshreppi. Stefán Friðbjarnarson staldrar við kirkjuna að Nesi við Seltjörn, sem seld var á uppboði og fauk í Bátsendaveðri 1799. Meira
24. júní 2001 | Fastir þættir | 100 orð | 1 mynd

SkÁk - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Staðan kom upp á helgarmótinu á Akureyri er lauk fyrir skömmu. Hrannar B. Arnarsson (1895) hafði hvítt gegn Guðfríði Lilju Grétarsdóttir (1765). 20.Bxg7+! Kxg7 21.f6+ Bxf6?! Harðvítugra viðnám hefði verið veitt með 21...Kh8 22. Meira

Sunnudagsblað

24. júní 2001 | Sunnudagsblað | 3653 orð | 6 myndir

Ástæðurnar margar, fló knar og samverkandi

Af niðurstöðum rannsókna má sjá að ákveðnir þættir auka líkur á sjálfsvígsatferli og sjálfsvígum, bæði hjá einstaklingum og samfélagshópum. En hverjar sem orsakirnar eru þá er hvati sjálfsvíga oft óbærilegur andlegur sársauki. Hildur Einarsdóttir fjallar hér um helstu áhættuþætti og það sem vitað er um orsakir sjálfsvíga. Meira
24. júní 2001 | Sunnudagsblað | 43 orð | 3 myndir

Ben Bradlee er goðsögn í blaðamannaheiminum.

Ben Bradlee er goðsögn í blaðamannaheiminum. Hann starfaði hjá Newsweek í París og síðar í Washington áður en hann fór til The Washington Post. Hann var m.a. aðalritstjóri blaðsins þegar blaðamenn þess hófu rannsókn á Watergate-málinu. Jóhannes Kr. Kristjánsson hitti Bradlee að máli. /2 Meira
24. júní 2001 | Sunnudagsblað | 2749 orð | 2 myndir

Dansað gegnum lífið

Jón Freyr Þórarinsson lætur í sumar af störfum sem skólastjóri Laugarnesskóla eftir 45 ára feril við skólann. Svavar Knútur Kristinsson ræddi við hann um líf hans og starf í skólanum, samkennara, nemendur og dansinn. Meira
24. júní 2001 | Sunnudagsblað | 1742 orð | 1 mynd

Endimörk hins sýnilega heims

Allir vita að alheimurinn er að þenjast út, skrifar Einar H. Guðmundsson. Nú hafa nýlegar mælingar gefið sterkar vísbendingar um það að þensluhraðinn fari vaxandi og að hann hafi verið að vaxa frá því löngu áður en jörðin varð til. Meira
24. júní 2001 | Sunnudagsblað | 7267 orð | 2 myndir

Engar pataðgerðir

Efnahagsástandið er helsta umræðuefnið á mannamótum þessa dagana. Boðaður samdráttur í þorskafla, gengissveiflur síðustu vikna og spá Þjóðhagsstofnunar um 9% verðbólgu hafa m.a. Meira
24. júní 2001 | Sunnudagsblað | 348 orð | 1 mynd

Erum kölluð sníkjudýr

ÞAÐ er augljóst að alþjóðastofnanirnar verða hér ekki að eilífu. Allir óttast tilhugsunina um að þær fari en vilja ekki hugsa um það. Ég tala um það af því að annars springur bara eitthvað innra með mér," segir Brikenda Rexhepi. Meira
24. júní 2001 | Sunnudagsblað | 2371 orð | 3 myndir

Goðsögn í heimi fjölmiðla

Ben Bradlee er goðsögn í blaðamannaheiminum. Hann starfaði hjá Newsweek í París og síðar í Washington áður en hann fór til The Washington Post. Hann var m.a. aðalritstjóri blaðsins þegar blaðamenn þess hófu rannsókn á Watergate-málinu. Jóhannes Kr. Kristjánsson hitti Bradlee að máli. Meira
24. júní 2001 | Sunnudagsblað | 768 orð | 3 myndir

Hollensk stemmning

HVAÐ er það fyrsta sem manni dettur í þegar Holland ber á góma? Ætli reiðhjólin séu ekki þar ofarlega á lista ásamt ostum, túlipönum, vindmyllum og klossum. Fleiri stórborgir ættu að taka Amsterdam til fyrirmyndar hvað samgöngur varðar. Meira
24. júní 2001 | Sunnudagsblað | 95 orð

Jón Freyr Þórarinsson

Jón Freyr Þórarinsson fæddist 5. apríl 1936 í Reykjavík. Foreldrar hans voru Þórarinn Wíum trésmiður og Vilborg Þórólfsdóttir húsmóðir. Jón Freyr kvæntist árið 1957 Matthildi Guðnýju Guðmundsdóttur kennara og eiga þau tvö uppkomin börn. Meira
24. júní 2001 | Sunnudagsblað | 1773 orð | 1 mynd

"Ég á konum skuld að gjalda"

Afmælisrit til heiðurs Sigríði Th. Erlendsdóttur sagnfræðingi, sem í skrifa fjörutíu konur sem starfa á vettvangi sagnfræði bæði hér heima og erlendis, kom út á kvenréttindadaginn 19. júní. Sigríður hóf nám í sagnfræði á miðjum aldri og er brautryðjandi í rannsóknum á sögu kvenna. Jóhanna Ingvarsdóttir fór í morgunkaffi til Sigríðar á sólbjörtum sumardegi. Meira
24. júní 2001 | Sunnudagsblað | 415 orð | 2 myndir

Sjóbleikja veiðist á fallskiptum

Víða að berast fréttir um góða silungsveiði, ekki hvað síst í Þingvallavatni þar sem gríðarlega mikil bleikja og væn í bland sveimar um víkur og voga. Þá eru menn að fá góðskot á ósasvæðum sjóbleikjuáa. Meira
24. júní 2001 | Sunnudagsblað | 2175 orð | 8 myndir

Ung og óþreyjufull á kaffihúsunum

Kynlíf og eiturlyf, rapptónlist og kynslóðabil. Allt hefur þetta hafið innreið sína í Kosovo þar sem móttakendurnir eru ungt fólk sem á ekki sérlega bjarta framtíð fyrir sér. Urður Gunnarsdóttir og Thomas Dworzak voru nýlega á ferð í Pristina þar sem netkaffi og dansstaðir eru á hverju strái. Meira
24. júní 2001 | Sunnudagsblað | 360 orð | 3 myndir

Vín vikunnar

Um síðustu helgi fjallaði ég um þær gífurlegu verðhækkanir sem orðið hafa á betri vínum Bordeaux á þessu ári. Árgangurinn 2000 verður ekki á allra færi og því getur verið skynsamlegt að svipast um eftir góðum vínum frá nálægum árgöngum. Meira
24. júní 2001 | Sunnudagsblað | 1978 orð | 6 myndir

Þrír dagar í Þernuvík

Guðmundur Jakobsson er alinn upp á Hornströndum, við bjargfugl, fisk og selspik. Hann kann best við sig uppi á fjöllum á tófuveiðum að vetrarlagi og liggur þá gjarnan á ullarlagði til að verjast mesta kuldanum frá snævi þakinni jörðinni. Sigurður Ægisson fór vestur í Þernuvík í Mjóafirði við Ísafjarðardjúp eina helgi seinnipartinn í maí og tók hús á þessu náttúrubarni og tíkinni Pílu, sem þar vöktu yfir æðarkollum sem voru að byrja að hreiðra um sig upp af fjörunni. Meira

Barnablað

24. júní 2001 | Barnablað | 19 orð | 1 mynd

Að vera gamall í hettunni: Hafa...

Að vera gamall í hettunni: Hafa fengist lengi við eitthvað, vera reyndur, kunnugur einhverju (vegna reynslu). - Íslenskt orðtakasafn, Almenna... Meira
24. júní 2001 | Barnablað | 48 orð

Auglýsing

ÓSKAÐ er eftir efni frá krökkum sem vilja lýsa því sem þau eru að gera í sumar. Sama er hvort um teikningar, sögur, ljóð eða gátur er að ræða. Verið dugleg og sendið efnið til okkar. Við birtum það hér á þessum síðum lesendum til ánægju. Meira
24. júní 2001 | Barnablað | 30 orð | 1 mynd

Ditto, Arbok og margir fleiri

MÁNI Hafsteinsson, sem var 7 ára þegar hann gerði þessa flottu Pokémon-mynd, á heima í Sæviðarsundi 72 í Reykjavík. Máni hefur, eins og mjög margir aðrir krakkar, látið heillast af... Meira
24. júní 2001 | Barnablað | 26 orð | 1 mynd

Hattar trúðsins

TRAUSTI trúður skemmtir sér og áhorfendum með því meðal annars að raða á koll sér fjölda hatta. Hvað haldið þið að séu margir hattar á kolli... Meira
24. júní 2001 | Barnablað | 37 orð | 1 mynd

Húsið í garðinum með trénu

FYRIRSÖGNIN segir í raun alla söguna nema hvað það er hann Benedikt Finnbogi Þórðarson, Frostafold 23, 112 Reykjavík, sem á heiðurinn af þessari skemmtilegu mynd. Benedikt er líklega orðinn 9 ára en var 8 þegar hann gerði... Meira
24. júní 2001 | Barnablað | 10 orð | 1 mynd

Hver á að vera hvar?

Í ÞESSARI þraut finnið þið hvaða dýr á við hvaða... Meira
24. júní 2001 | Barnablað | 16 orð | 1 mynd

Pokémon 2000

ÓTTAR Guðmundsson, Kjalarlandi 23, 108 Reykjavík, gerði þessa mynd fyrir mörgum mánuðum og við birtum hana... Meira
24. júní 2001 | Barnablað | 7 orð | 1 mynd

Skuggi maríuhænunnar

HVER skugganna fimm er skuggi maríuhænunnar á... Meira
24. júní 2001 | Barnablað | 30 orð | 1 mynd

Tweety eða Bíbí og vinir hans

JÓNA Guðrún Kristinsdóttir, 10 ára, Næfurási 8, 110 Reykjavík, gerði þessa flottu mynd af Tweety - eða Bíbí eins og hann er oftast kallaður hér á landi - og vinum... Meira

Ýmis aukablöð

24. júní 2001 | Kvikmyndablað | 49 orð

Antitrust

HINN 3. ágúst frumsýna Sambíóin spennumyndina Antitrust . Leikstjóri er Peter Howitt ( Sliding Doors ) en með aðalhlutverkin fara Ryan Phillippe , Rachael Leigh Cook , Tim Robbins og Claire Forlani . Meira
24. júní 2001 | Kvikmyndablað | 438 orð | 1 mynd

Á lista og utan hans

Bandaríska kvikmyndastofnunin (American Film Institute) fékk nýlega 1.800 fagmenn í kvikmyndum vestra til þess að velja bestu spennumyndir sem gerðar hafa verið og til varð listi yfir tíu bestu spennumyndirnar. Kemur engum á óvart að í efsta sæti trónir Geggjun Hitchcocks, Psycho. Sá litli brandari eins og Hitchcock sjálfur lýsti henni, lagði grunninn að hrollvekjum nútímans (sjá t.d. What Lies Beneath). Meira
24. júní 2001 | Kvikmyndablað | 590 orð | 1 mynd

Dagbók René Zellweger

H vernig fer stúlka frá Texas að því að leika erkibretann Bridget Jones svo öllum líki? Svarið fæst í myndinni Dagbók Bridget Jones eða Bridget Jones's Diary sem frumsýnd verður hér á landi hinn 13. júlí nk. Meira
24. júní 2001 | Kvikmyndablað | 56 orð | 1 mynd

Júragarðurinn 3. ágúst

Júragarðurinn 3 verður frumsýnd í Háskólabíói , Sambíóunum og Laugarásbíói hinn 3. ágúst. Leikstjóri er Joe Johnston ( Elskan, ég smækkaði börnin ) en með helstu hlutverk fara Sam Neill , Téa Leoni , William H. Macy og Michael Jeter . Meira
24. júní 2001 | Kvikmyndablað | 83 orð

Menn í svörtu 2

ÞÁ er ljóst orðið að framhaldið af Mönnum í svörtu ( Men in Black ) mun verða tilbúið til sýninga sumarið 2002. Meira
24. júní 2001 | Kvikmyndablað | 185 orð | 1 mynd

Regína í fæðingu

Um helgina hefjast tökur á kvikmyndinni Regínu , undir stjórn Maríu Sigurðardóttur . Þær munu fyrst og fremst fara fram í Vesturbænum og studio.is. Meira
24. júní 2001 | Kvikmyndablað | 55 orð

René Zellweger elti stóra bróður sinn...

René Zellweger elti stóra bróður sinn í leiklistarnám vegna þess að hún þurfti að gera allt eins og hann. Meira
24. júní 2001 | Kvikmyndablað | 117 orð

Ruth og Sjálfstætt fólk

Kvikmyndagerð bókar Halldórs Laxness , Sjálfstætt fólk , gengur einsog best verður á kosið. Að sögn framleiðandans, Snorra Þórissonar , náðist á dögunum merkisáfangi, er handritshöfundurinn, Ruth Prawer Jhabvala , lauk við fyrsta uppkastið. Meira
24. júní 2001 | Kvikmyndablað | 96 orð

Samuel leikur Romulus

SAMSTARF leikarans Samuel L. Jacksons og leikstjórans Kasi Lemmon gat af sér þá ágætu mynd Eve's Bayou . Meira
24. júní 2001 | Kvikmyndablað | 84 orð | 1 mynd

Svefnleysi með Pacino

Christopher Nolan heitir góður leikstjóri (Memento) sem byrjaður er á nýrri mynd en það vill svo til að hún er endurgerð á norskri spennumynd frá árinu 1997. Myndin kemur til með að kosta 50 milljónir dollara og fer Al Pacino með aðalhlutverkið. Meira
24. júní 2001 | Kvikmyndablað | 41 orð

Svikapar

HINN 20. júlí frumsýnir Stjörnubíó gamanmyndina Heartbreakers með Sigourney Weaver , Jennifer Love Hewitt og Gene Hackman . Leikstjóri er David Mirkin en þær Weaver og Hewitt leika mæðgur sem svíkja og pretta auðuga karlmenn. Meira
24. júní 2001 | Kvikmyndablað | 336 orð | 1 mynd

Vinterberg leggur allt undir

Eftir að Thomas Vinterberg gerði Festen hafa allir beðið spenntir eftir næstu mynd frá honum. Hún heitir It´s All About Love og eru upptökur nú í fullum gangi í Trollhättan í Svíþjóð. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.