Greinar fimmtudaginn 12. júlí 2001

Forsíða

12. júlí 2001 | Forsíða | 113 orð | 1 mynd

Fékk kú í höfuðið

TYRKINN Ethem Sahin varð fyrir því óláni að fá kú í höfuðið þegar hann var að tefla við vini sína á kaffihúsi í borginni Nevsehir í Tyrklandi, að sögn þarlendra fjölmiðla í gær. Meira
12. júlí 2001 | Forsíða | 313 orð | 1 mynd

Fjöldamorða á 8.000 múslímum minnst

ÞÚSUNDIR Bosníu-múslíma komu saman í gær við nýtt minnismerki sem reist hefur verið til minningar um fjöldamorð hersveita Bosníu-Serba á múslímum í borginni Srebrenica í júlí 1995. Talið er að um 8.000 manns, karlar og drengir, hafi verið myrtir. Meira
12. júlí 2001 | Forsíða | 169 orð

Grunuð um ólöglegt verðsamráð

RANNSÓKNARMENN framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins réðust til inngöngu í höfuðstöðvar allra farsímafyrirtækja Bretlands og Þýskalands í gær til að leita að gögnum vegna rannsóknar á meintu verðsamráði í tengslum við svokallaða reikisamninga. Meira
12. júlí 2001 | Forsíða | 110 orð

Ígræðsla fyrir karla

BRESKIR sérfræðingar eru nú að gera tilraunir með nýja tegund af getnaðarvörnum fyrir karlmenn, hormónaígræðslu sem komið yrði fyrir undir húð á handlegg. Verði þær árangursríkar mun ígræðslan virka í allt að þrjú ár. Meira
12. júlí 2001 | Forsíða | 91 orð

Samningum Microsoft breytt

BANDARÍSKA stórfyrirtækið Microsoft tilkynnti í gær að það hygðist breyta samningum sínum við tölvuframleiðendur til að gera þeim kleift að fjarlægja flýtivísanir á forrit Microsoft af skjáborði Windows-stýrikerfisins. Meira
12. júlí 2001 | Forsíða | 190 orð

Vona að nýtt bandalag stuðli að hagsæld

SÍÐASTA leiðtogafundi Einingarsamtaka Afríku lauk í Lusaka í gær og leiðtogarnir lofuðu að láta af deilum sínum og stuðla að hagsæld í álfunni í nýju bandalagi sem fengið hefur nafnið Afríkusambandið. Meira

Fréttir

12. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 193 orð

20 slökkviliðsmenn í feðraorlof

BORGARRÁÐ hefur beint þeim tilmælum til Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins að leita allra leiða "til að lágmarka útgjaldaauka vegna fæðingarorlofs feðra". Meira
12. júlí 2001 | Suðurnes | 64 orð | 1 mynd

Arfi reyttur í Garðinum

ÞÆR stöllur Kristjana, Thelma Dögg og Tinna Hrund voru uppteknar í sólskininu á dögunum við að snyrta og laga blómaskrúðið sem býður gesti velkomna í Garðinn, þegar blaðamaður átti leið hjá. Meira
12. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

ÁRNI MÁR WAAGE

ÁRNI Már Waage prentmyndasmiður lést á Mallorka 6. júlí síðastliðinn á 59. aldursári. Árni fæddist í Reykjavík 21. janúar 1942. Foreldrar hans voru Magnús Guðmundsson Waage, bifreiðarstjóri í Reykjavík, og Jóhanna Sveinsdóttir. Meira
12. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Beðið eftir þjóðhátíð

MIKIÐ var um að vera á Umferðarmiðstöðinni í Reykjavík í gær þegar miðasala hófst á þjóðhátíð í Eyjum um verslunarmannahelgina. Meira
12. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 516 orð | 1 mynd

Bókin gjöf til 1.500 heimila

SIGURVEIG H. Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Reykjavíkurdeildar Rauða kross Íslands, afhenti í gær fulltrúum fermingarbarna í Reykjavík árið 2001 bókina Fíkniefni og forvarnir, handbók fyrir heimili og skóla, að gjöf. Meira
12. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Brakandi þurrkur á Suðurlandi

Á SUÐURLANDI vinna bændur hörðum höndum við heyskap þessa dagana, enda brakandi þurrkur. Á flestum bæjum voru bændur og búalið úti við í gær og nýttu góða heyskapartíð en myndin er tekin við Hlíðarenda í Ölfusi. Meira
12. júlí 2001 | Landsbyggðin | 373 orð | 1 mynd

Breytingar tekist vel

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra og Einar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Íslandspósts heimsóttu nýlega afgreiðslur fyrirtækisins í Varmahlíð og á Hofsósi í Skagafirði. Meira
12. júlí 2001 | Akureyri og nágrenni | 199 orð | 1 mynd

Dísa fannst eftir fimm sólarhringa

MIKLIR fagnaðarfundir urðu þegar dísarfuglinn Dísa komst aftur heim til sín eftir að hafa verið týndur í fimm sólarhringa. Meira
12. júlí 2001 | Erlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Drakúlaland

FERÐAMÁLARÁÐHERRA Rúmeníu, Matei Dan, tilkynnti nýlega að til stæði að byggja nýjan fjölskyldu- og skemmtigarð tileinkaðan Vlad Tepes, sem er betur þekktur sem Drakúla. Meira
12. júlí 2001 | Erlendar fréttir | 727 orð | 1 mynd

Efld tengsl við Ísland og innganga í ESB

Efnahags- og orkumálaráðherra Ungverjalands er bjartsýnn bæði á eflt samstarf við Ísland og að land hans verði gengið í Evrópusambandið árið 2005. Auðunn Arnórsson talaði við György Matolcsy. Meira
12. júlí 2001 | Suðurnes | 283 orð

Eftir að ráða í sjö stöður í Grindavík

ENN á eftir að ráða í nokkrar kennarastöður við grunnskólann í Grindavík og segir Gunnlaugur Dan Ólafsson skólastjóri að nokkuð vanti þar upp á. Búið er að ráða þrjá kennara við skólann fyrir næsta haust en eftir er að ráða í sjö stöður. Meira
12. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 16 orð | 1 mynd

Einir og yfirgefnir

HVALBÁTARNIR eru einmanalegir á að líta þar sem þeir liggja í lygnum sjónum í Reykjavíkurhöfn á... Meira
12. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 328 orð

Ekki áhersla á sjávarútveg

FRJÁLSLYNDI flokkurinn undirbýr nú framboð í sveitarstjórnarkosningunum næsta vor. Ákveðið er að bjóða fram lista í Reykjavík og segir Margrét K. Sverrisdóttir, framkvæmdastjóri flokksins, að einnig sé framboð á Ísafirði í burðarliðnum. Meira
12. júlí 2001 | Akureyri og nágrenni | 138 orð | 1 mynd

Fimm ættliðir á Landsmót

UMSE, Ungmennasamband Eyjafjarðar, sendir 75 keppendur til leiks á Landsmót UMFÍ sem stendur yfir á Egilsstöðum fram á sunnudag, 15. júlí. Auk þess taka 16 börn á aldrinum 11 til 14 ára þátt í "æskuhlaupi" sem fram fer í tengslum við... Meira
12. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 203 orð

First Union fylgist með af áhuga

FIRST Union-bankasamstæðan fylgist grannt með áformum um einkavæðingu Landsbanka Íslands hf., en samstæðan er næst stærsti hluthafinn í Landsbankanum, með 4,25% hlut. Meira
12. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 139 orð

Fjallað um umhverfisvæna orkugjafa framtíðarinnar

Í UNDIRBÚNINGI er ráðstefna hér á landi í haust um umhverfisvæna orkugjafa framtíðarinnar, með áherslu á sérstöðu Íslands. Meira
12. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Fjölvirk á fjölunum

EINN liður hátíðardagskrár Egilsstaðabúa 17. júní var afhending viðurkenningar Rotaryklúbbs Héraðsbúa fyrir framúrskarandi starf að menningarmálum af margvíslegum toga. Meira
12. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Friðrik stjórnarformaður

SKIPUÐ hefur verið stjórn Blóðbankans samkvæmt samningi um rekstur hans sem tók gildi 1. júlí síðastliðinn, að því er fram kemur á fréttavef Landspítala - háskólasjúkrahúss, LSH. Meira
12. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 88 orð

Fræðst um lífríki Þingvallavatns

Í fimmtudagskvöldgöngunni 12. júlí á vegum þjóðgarðsins á Þingvöllum mun Skúli Skúlason skólastjóri Hólaskóla fjalla um lífríki Þingvallavatns. Meira
12. júlí 2001 | Suðurnes | 128 orð | 1 mynd

Færeysk heimsókn frá Vogi á Suðurey

27 FÆREYINGAR frá Vogi á Suðurey, sem er vinabær Sandgerðis, voru í heimsókn í Sandgerði nýlega. Að þessu sinni voru gestirnir starfsmenn og fjölskyldur Suðuroyar Sparikassa sem hefur aðsetur í Vogi. Meira
12. júlí 2001 | Erlendar fréttir | 409 orð | 2 myndir

Gengst undir lygapróf

LÖGREGLAN í Washington hóf húsleit hjá Gary Condit, sem á sæti í fulltrúadeild Bandaríkjaþings, seint í fyrrakvöld í tengslum við rannsókn á hvarfi lærlingsins Chandra Levy. Meira
12. júlí 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 1433 orð | 1 mynd

Grófum líkamsmeiðingum fjölgar

OFBELDISVERK í umdæmi lögreglunnar í Reykjavík voru nær því tvöfalt fleiri árið 2000 en tíu árum fyrr. Það er einkum grófari líkamsmeiðingum sem fer fjölgandi. Þá er talið að 30-40 manns séu á vergangi í borginni. Meira
12. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Grunnvatnsstaða í Kleifarvatni sú lægsta sem mælst hefur

GRUNNVATNSSTAÐA í Kleifarvatni hefur lækkað mjög. Að sögn Kristjönu G. Eyþórsdóttur, sérfræðings á vatnamælingasviði Orkustofnunar, er grunnvatnsstaðan sú lægsta sem mælst hefur síðan stöðugar mælingar með sírita hófust árið 1967. Meira
12. júlí 2001 | Landsbyggðin | 303 orð

Hestamiðstöðin í Saltvík með kvennanámskeið

NÁMSKEIÐ fyrir konur í byrjenda-og framhaldsflokki er nýjung hjá Hestamiðstöðinni í Saltvík sem rekin er af Bjarna Páli Vilhjálmssyni og fjölskyldu hans og hafa þau tekist sérlega vel að sögn þeirra sem sótt hafa þessa kennslu í útreiðum. Meira
12. júlí 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 180 orð | 1 mynd

Hlé á malbikun vegna bilunar

VINNUFLOKKUR, sem hefur verið að malbika Hringbrautina að undanförnu, neyddist til að fara frá hálfkláruðu verki í gær vegna bilunar í malbikunarstöð á staðnum. Meira
12. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 493 orð

Hvatt til aukins samstarfs milli deildanna

HJÚKRUNARFRÆÐIDEILDUM Háskóla Íslands og Háskóla Akureyrar er báðum hrósað fyrir mikilvægt framlag sitt til heilsuverndar og hjúkrunarfræðistarfs á Íslandi, í niðurstöðum heildarúttektar á hjúkrunarfræðimenntun sem gerð var á vegum... Meira
12. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 249 orð

Íslensk útboðsgögn verði á íslensku

SAMTÖK iðnaðarins hafa sent Ríkiskaupum bréf þar sem gerðar eru athugasemdir við útboð stofnunarinnar á prentun bæklinga fyrir Ferðamálaráð en útboðsgögnin voru einungis fáanleg á ensku. Meira
12. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 63 orð

Jóladagar í júlí

HELGINA 14. og 15. júlí verða jóladagar í Jólahúsinu í Kópavogi. "Jóladagar eru markaðsdagar þar sem skemmtileg jólamarkaðsstemning verður á lóð Jólahússins við Smiðjuveg 23a í Kópavogi. Meira
12. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 573 orð | 1 mynd

Komast hugsanlega í gagnið eftir fimm ár

LANDSVIRKJUN hefur kynnt drög að tillögum að matsáætlunum fyrir tvær virkjanir í Þjórsá, Núpsvirkjun og Urriðafossvirkjun sem báðar eru í neðri hluta árinnar. Meira
12. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Komu fram heilir á húfi en svangir og þreyttir

TVEIR Íslendingar, sem saknað hafði verið í frumskógum Ekvadors í um tvo sólarhringa, eru komnir fram heilir á húfi. Meira
12. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Kraftaverk að bíllinn valt ekki

RÚMLEGA tvítugur Fáskrúðsfirðingur, Sigurður Ægir Ægisson, komst í hann krappann á þriðjudagskvöld þegar sendiferðabíll sem hann ók rann um 20 metra leið niður snarbratta hlíðina við Vattarnesskriður milli Fáskrúðsfjarðar og Reyðarfjarðar. Meira
12. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Landsmót UMFÍ sett í dag

LANDSMÓT UMFÍ verður sett á Egilsstöðum í kvöld, en keppendur mættu flestir í gær. Meira
12. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 272 orð

Langflest tilboð undir áætlun

TILBOÐ hafa verið opnuð hjá Landsvirkjun í undirbúningsframkvæmdir vegna Búðarhálsvirkjunar. Samkvæmt áætlun eiga þessar framkvæmdir að kosta um 750 milljónir króna. Meira
12. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 246 orð

Langur biðlisti eftir þjónustuíbúðum

FJÖLDI umsókna um þjónustuíbúðir á hjúkrunarheimilinu Sóltúni liggur fyrir, auk þess sem spurn eftir starfi á hinu nýja hjúkrunarheimili hefur verið góð, en starfsemi Sóltúns mun hefjast um áramótin. Meira
12. júlí 2001 | Landsbyggðin | 324 orð | 2 myndir

Leifshátíð á Eiríksstöðum um helgina

Í DÖLUM er mikið um að vera þessa dagana. Daladagar verða haldnir allar helgar í júlí og er margt skemmtilegt í boði. Daladagar byrja um kl. 17 á föstudögum og þá verða ávallt óvæntar uppákomur. Þeim lýkur seinnipart sunnudags. Meira
12. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 229 orð

Leikskólagjöld hækka um 10%

BORGARRÁÐ samþykkti með þremur atkvæðum á fundi sínum í fyrradag tillögu leikskólaráðs að hækka gjaldskrá Leikskóla Reykjavíkur 1. ágúst nk. um 10%. Meira
12. júlí 2001 | Akureyri og nágrenni | 159 orð

Leitner átti lægsta tilboð í stólalyftu

FJÖGUR tilboð bárust í nýja stólalyftu í Hlíðarfjalli, en bæjarráð samþykkti fyrir nokkru að leita tilboða í nýja lyftu. Meira
12. júlí 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 215 orð | 1 mynd

Lítil notkun harðkornahjólbarða

NOTKUN harðkornahjólbarða var áberandi lítil í Reykjavík í vetur og vor, og náði vart 1% allra hjólbarða undir bifreiðum, samkvæmt könnun, sem unnin var fyrir gatnamálastjórann í Reykjavík. Meira
12. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 62 orð

Logandi sjónvarp

ELDUR gaus upp í sjónvarpi í íbúð í fjölbýlishúsi á Selfossi um miðnætti í fyrrakvöld. Húsráðandi mun hafa verið að dytta að sjónvarpinu þegar eldurinn kviknaði. Brást hann snöggt við og kastaði sjónvarpinu út á svalir. Meira
12. júlí 2001 | Miðopna | 1474 orð | 2 myndir

Lyftistöng fyrir íþróttalíf og bæjarbraginn

Landsmót UMFÍ verður sett í dag á Egilsstöðum. Mikill undirbúningur liggur að baki mótsins enda er þetta stærsti einstaki íþróttaviðburður sem haldinn er hér á landi. Um fimmtán hundruð keppendur eru mættir til keppni og er búist við yfir tíu þúsund gestum. Meira
12. júlí 2001 | Landsbyggðin | 99 orð

Lægsta tilboð 19,8 milljónir

VEGAGERÐIN hefur opnað tilboð í endurbyggingu brúar á Ströngukvísl á Vesturheiðarvegi í Austur-Húnavatnssýslu. Brúin, sem fyrir var, var byggð 1983 og tók yfirbyggingu hennar af síðla vetrar árið 2000. Meira
12. júlí 2001 | Landsbyggðin | 122 orð

Lægsta tilboð 35,5 milljónir

FRÁ og með næsta hausti verður vegurinn milli Hafnar í Hornafirði og Reykjavíkur bundinn slitlagi alla leið. Meira
12. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 227 orð

Málflutningi vegna sjómannaverkfalls lokið

MÁLFLUTNINGI í máli Alþýðusambands Íslands gegn sjávarútvegsráðherra fyrir hönd íslenska ríkisins vegna laga á verkfall sjómanna lauk í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Dóms er að vænta fljótlega en málið sætir flýtimeðferð. Ástráður Haraldsson hrl. Meira
12. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 277 orð

Má skoða hvort löggæslumál yrðu á forræði borgarinnar

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir segir til greina koma að skoða flutning hinnar staðbundnu löggæslu frá ríkinu til borgarinnar. Meira
12. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 61 orð

Með eitt kíló af hassi innanklæða

KARLMAÐUR á fimmtugsaldri var handtekinn í Leifsstöð á laugardagskvöld eftir að tollgæslan á Keflavíkurflugvelli fann eitt kíló af hassi á manninum. Hann hafði falið efnið innanklæða. Meira
12. júlí 2001 | Erlendar fréttir | 535 orð | 1 mynd

Meirihluti Króata mótfallinn framsali

HVORKI ríkisstjórn Króatíu né saksóknari stríðsglæpadómstóls Sameinuðu þjóðanna í Haag hafa látið uppi hvaða tveir Króatar hafa verið ákærðir fyrir að hafa framið stríðsglæpi í stríðinu við Serba árin 1991 til 1995. Meira
12. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 752 orð | 1 mynd

Mikil aðsókn í viðskiptadeild

Agnar Hansson fæddist í Reykjavík 1965. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1985 og kandídatsprófi í stærðfræði og hagfræði frá Háskólanum í Árhúsum í Danmörku árið 1994. Hann stafaði við háskólakennslu í Árhúsum og síðar við Háskóla Íslands. Eftir heimkomu vann hann við Íslandsbanka og Fjárfestingarbankann en er nú deildarforseti viðskiptadeildar Háskólans í Reykjavík. Agnar er kvæntur Guðrúnu Kjartansdóttur lyfjafræðingi og eiga þau þrjú börn. Meira
12. júlí 2001 | Erlendar fréttir | 127 orð

Minni vopn verði merkt

HELSTU vopnaframleiðendur í Bandaríkjunum og Evrópu hafa fallist á að merkja öll léttvopn, svo auðveldara verði að stemma stigu við ólöglegri vopnasölu, samkvæmt heimildum AP -fréttastofunnar. Meira
12. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Nauðsynlegar í nútímasamfélagi

SIV Friðleifsdóttir umhverfisráðherra tók á þriðjudag formlega í notkun fyrsta merkið í röð nýrra merkinga sem eiga að gera endurvinnslu aðgengilegri og auka gæði flokkunar á úrgangi. Meira
12. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 79 orð

Náttúrufræðingar styrkja þroskaþjálfa

ÍNA Björg Hjálmarsdóttir, formaður Félags íslenskra náttúrufræðinga, afhenti nýlega Þroskaþjálfafélagi Íslands 2.000.000 kr. styrk frá Félagi íslenskra náttúrufræðinga. Hansína Skúladóttir, formaður verkfallssjóðs ÞÍ, veitti styrknum viðtöku. Meira
12. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 63 orð

Nikkuball með samsöng og fleiru

KJÖRDÆMISRÁÐ Sjálfstæðisflokksins í suðurkjördæmi standa fyrir kvöldvöku í Skógum undir Eyjafjöllum annað kvöld. Um er að ræða skemmtidagskrá þar sem opið er fyrir gesti og gangandi. Meira
12. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 153 orð

Níu umsagnir bárust við umhverfismat

ALLS bárust níu umsagnir við matsskýrslu um hafnarframkvæmdir við Hraun í Reyðarfirði, en umsagnarfrestur rann út 6. júlí sl. Valgeir Kjartansson, byggingarverkfræðingur hjá Hönnun hf., segir flestar umsagnir jákvæðar í garð framkvæmdarinnar. Meira
12. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 291 orð

Nýr skólastjóri ráðinn til skemmri tíma

STJÓRN Tónskóla þjóðkirkjunnar hefur ákveðið að fresta því að auglýsa embætti söngmálastjóra þjóðkirkjunnar laust til umsóknar, en Haukur Guðlaugsson, núverandi söngmálastjóri, lætur af störfum í sumar eftir 27 ára starf. Meira
12. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 189 orð

Nýting hótela minnkar í borginni en eykst úti á landi

HERBERGJANÝTING á hótelum í Reykjavík hefur dregst saman síðan í fyrra meðan verð hefur hækkað andstætt því sem átt hefur sér stað á landsbyggðinni, að því er segir í samantekt Samtaka ferðaþjónustunnar. Samdráttur í kjölfar góðs árs Í júní sl. Meira
12. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 46 orð

Plöntuskoðun í Alviðru

LAUGARDAGINN 14. júlí mun Heiðrún Guðmundsdóttir líffræðingur ganga með gestum Alviðru og fræða þá um þá fjölbreyttu flóru sem þar er að finna. Þátttökugjald er 600 kr. fyrir fullorðna, 400 kr. fyrir 12-15 ára og ókeypis fyrir yngri börn. Meira
12. júlí 2001 | Erlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Pútín kveðst andvígur dauðarefsingum

VLADÍMÍR Pútín Rússlandsforseti hefur lýst sig andvígan endurupptöku dauðarefsinga í Rússlandi, þrátt fyrir víðtækan stuðning við þær meðal þjóðarinnar. Meira
12. júlí 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 512 orð | 1 mynd

"Horfum upp á harðara samfélag"

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir borgarstjóri segir mikilvægt að hafa í huga varðandi skýrslu samstarfshóps um miðborgarmál að þegar fjallað er um aukningu ofbeldisverka í Reykjavík sé ekki sérstaklega verið að tala um miðborgina. Meira
12. júlí 2001 | Suðurnes | 521 orð | 1 mynd

"Klókir menn skilja eftir sig litla slóð"

REYKJANESBÆR undirritaði í fyrradag, ásamt Siv Friðleifsdóttur umhverfisráðherra, Ólafsvíkuryfirlýsingu sveitarfélaga, en með samþykkt þeirrar yfirlýsingar skuldbinda sveitarfélög sig til að leggja sitt af mörkum til sjálfbærrar þróunar. Í því felst m.a. Meira
12. júlí 2001 | Erlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Rannsóknin færist nær forsetanum

FRANSKIR rannsóknardómarar, sem eru að rannsaka meint fjármálaspillingarmál sem tengist Jacques Chirac Frakklandsforseta, færðu rannsóknina skrefi nær forsetanum í gær, er þeir kölluðu dóttur hans, Claude, til yfirheyrslu í málinu, sem snýst um dýrar... Meira
12. júlí 2001 | Landsbyggðin | 135 orð | 1 mynd

Ratleikur við Mývatn

RATLEIKIR eru vinsæl útivistarafþreying, en sá sem nú er verið að undirbúa í Mývatnssveit er sennilega sá langviðamesti sem farið hefur í gang hérlendis og þó víðar væri leitað. Meira
12. júlí 2001 | Erlendar fréttir | 252 orð

Rauðir Khmerar fyrir rétt

KAMBÓDÍSKA þingið samþykkti í gær lög sem heimila að fyrrverandi leiðtogar ríkisstjórnar hinna Rauðu Khmera verði sóttir til saka. Rauðu Khmerarnir stjórnuðu landinu með harðri hendi á árunum 1975 til 1979 undir forystu Pol Pots. Meira
12. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 328 orð

Rekstrarsamningur um háþrýstiklefa endurnýjaður

LANDSPÍTALI - háskólasjúkrahús hefur endurnýjað samning um rekstur háþrýstiklefa sem hefur verið notaður til háþrýstilækninga á sjúkrahúsinu í Fossvogi og gildir samningurinn að sögn Péturs Björnssonar, ræðismanns Ítalíu á Íslandi, til næstu fimm ára. Meira
12. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Rekstur Lagarfljótsormsins veltur á auknum farþegafjölda

Í SUMAR kann að ráðast hvort grundvöllur er fyrir áframhaldandi rekstri ferjunnar Lagarfljótsormsins og uppbyggingu á aðstöðu og þjónustu í kringum hana. Siglingaleið ferjunnar er hringur frá Lagarfljótsbrúnni inn til Atlavíkur og til baka. Meira
12. júlí 2001 | Erlendar fréttir | 179 orð

Reyndi Atlantshafsflug á fisi

BRETINN Brian Milton, sem fyrir þremur árum átti viðkomu á Íslandi undir lok hnattferðar sinnar á fisi, brotlenti fisi sínu rétt eftir flugtak á Nýfundnalandi um helgina, þaðan sem hann ætlaði sér að fljúga í einum áfanga yfir Atlantshafið til Írlands. Meira
12. júlí 2001 | Erlendar fréttir | 186 orð

Rússar stöðva för seglskútu

HUGMYNDIR um tveggja mánaða ferð norsku seglskútunnar Pauline til Hvítahafsins virðast nú vera runnar út í sandinn, því ráðuneyti efnahagsmála í Moskvu hefur skyndilega neitað henni um leyfi til að koma að höfn í Arkangelsk. Meira
12. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 64 orð

Samið við Jarðboranir um boranir á Hellisheiði

BORGARRÁÐ Reykjavíkur samþykkti á þriðjudag að taka tilboði Jarðborana hf. í borun 10 vatnskönnunarhola á Hellisheiði. Meira
12. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 458 orð

Samkeppnisráð mælir fyrir um fjárhagslegan aðskilnað

SAMKEPPNISRÁÐ hefur nýlega mælt fyrir um að skilið verði fjárhagslega á milli þess hluta starfsemi Þjóðminjasafns Íslands sem rekinn er í samkeppni við aðra aðila og hins vegar þess hluta sem ekki er rekinn í samkeppni við aðra. Meira
12. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 133 orð

Samtök eigenda sjávarjarða stofnuð

SAMTÖK eigenda sjávarjarða voru stofnuð í síðustu viku. Á stofnfundinum voru flutt erindi um aðdraganda að stofnun samtakanna og hver helstu hlunnindi sjávarjarða séu auk þess sem lög voru sett fyrir félagið. Meira
12. júlí 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 175 orð

Samþykkt að stofna einkahlutafélag um rekstur fasteigna SHS

FJÖGUR sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu hafa samþykkt að stofnað verði einkahlutafélag um rekstur fasteigna Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins og að byggðasamlaginu eða einkahlutafélaginu verði veitt heimild til lántöku allt að 190 milljónir króna vegna... Meira
12. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 191 orð

Sendiherrar til viðtals

"UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ býður fyrirtækjum, samtökum, stofnunum og einstaklingum viðtalstíma við sendiherra Íslands til þess að ræða hagsmunamál sín erlendis, viðskiptamöguleika og önnur málefni þar sem utanríkisþjónustan getur orðið að liði,"... Meira
12. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 475 orð | 2 myndir

Silfur hafsins í Þorlákshöfn

ÞAÐ er ekki á hverjum degi sem síldartorfur sjást í höfninni í Þorlákshöfn, en þessa dagana er sannarlega mikið um silfur hafsins þar. Hallgrímur Erlendsson, starfsmaður Járnkarlsins í Þorlákshöfn, kom auga á mikið af síld í höfninni í fyrrakvöld. Meira
12. júlí 2001 | Miðopna | 1280 orð | 1 mynd

Sjón er sögu ríkari

Wilfred Hintze, ræðismaður Íslands í Chile, hlaut embættið eiginlega í arf frá félaga sínum fyrir áratug. Agnes Bragadóttir hitti Hintze í Santíagó og komst að raun um að hann vildi svo gjarnan hafa meira að gera í ræðismannsstarfinu. Meira
12. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 598 orð

Skipstjórarnir neituðu sök

SKIPSTJÓRUM norsku loðnuskipanna þriggja, sem varðskipið Ægir fylgdi til hafnar á Seyðisfirði á mánudag, var birt ákæra fyrir Héraðsdómi Austurlands í gær. Meira
12. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 131 orð

Skógarganga við Selvatn

SKÓGARGANGA verður í kvöld, fimmtudaginn, 12. júlí kl. 20.30, á vegum skógræktarfélaganna í fræðslusamstarfi þeirra við Búnaðarbanka Íslands hf. Skógargöngurnar eru skipulagðar í samvinnu við Ferðafélag Íslands og eru ókeypis og öllum opnar. Meira
12. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Skólaslit Rafiðnaðarskólans

SKÓLASLIT Rafiðnaðarskólans og útskrift nemenda fór fram 15. júní s.l. Að þessu sinni voru útskrifaðir 136 nemendur. Athöfnin fór fram í Salnum í Kópavogi. Meira
12. júlí 2001 | Akureyri og nágrenni | 193 orð

Smíðin tekur um 7 mánuði og kaupverð er 39 milljónir

REYKJAVÍKURBORG hefur ákveðið að kaupa tvær slökkvibifreiðar af MT-bílum í Ólafsfirði fyrir slökkvilið höfuðborgarsvæðisins. Kaupverðið er um 39 milljónir króna. MT-bílar áttu lægsta tilboðið í smíði slökkvibifreiðanna. Tvö önnur tilboð bárust. Meira
12. júlí 2001 | Akureyri og nágrenni | 112 orð

Tríó Reynis Sigurðssonar leikur

TRÍÓ Reynis Sigurðssonar leikur í Deiglunni í kvöld, kl. 21.30. Reynir er slagverksleikari í Sinfóníuhljómsveit Íslands og leikur jöfnum höndum klassíska tónlist, djass og dægurlög. Hann lék á víbrafón á Hótel KEA á 6. Meira
12. júlí 2001 | Erlendar fréttir | 279 orð

Uggur vegna efnahagssamdráttar víða um heim

SKÝRT var frá því í gær að þjóðarframleiðsla í Singapore hefði enn minnkað á síðastliðnum ársfjórðungi, nú um 10,1%. Meira
12. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 75 orð

Útivist með jeppa- og gönguferð

JEPPADEILD Útivistar efnir til helgarferðar næstu helgi um Húnaþing vestra þar sem svæðið verður skoðað frá sjónarhóli heimamanna. Eknir verða fáfarnir jeppaslóðar með viðkomu á sögufrægum stöðum. Meira
12. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 433 orð

Útsölur geta fallið á milli vísitölumælinga

RANNVEIG Sigurðardóttir, hagfræðingur Alþýðusambands Íslands, segir að 0,8% hækkun vísitölu neysluverðs milli júní og júlí megi túlka hvort tveggja sem jákvæð tíðindi og neikvæð. Meira
12. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 66 orð

Vatnsleki í leikskóla

VATN flæddi um gólf í leikskólanum Kató í Hafnarfirði þegar öryggisvörður Securitas koma þar að um hádegisbil í gær. Í ljós kom að vatnsleiðsla við salerni hafði farið í sundur. Meira
12. júlí 2001 | Akureyri og nágrenni | 60 orð | 1 mynd

Vegur lagður út í ósinn í Ólafsfirði

FRAMKVÆMDIR við jarðgöng milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar hófust í byrjun vikunnar þegar hafist var handa við að leggja veg út í ósinn í Ólafsfirði, en sá vegur verður notaður til að hægt verði að undirbúa smíði brúarinnar yfir ósinn. Meira
12. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 110 orð

Viðræðum frestað í fimm vikur

FREKARI viðræðum í kjaradeilu tónlistarskólakennara og launanefndar sveitarfélaga hefur verið frestað til 14. ágúst. Meira
12. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 353 orð

Vinnubrögðum hefur þegar verið breytt

Í ÁLITI umboðsmanns Alþingis, sem greint var frá í Morgunblaðinu á þriðjudag, er komist að þeirri niðurstöðu að dómsmálaráðuneytið og Fangelsismálastofnun hafi brotið andmælarétt á fanga sem vísað var af áfangaheimili Verndar og færður til afplánunar í... Meira
12. júlí 2001 | Landsbyggðin | 98 orð

Þorskurinn kann að meta laxaseiðin

ÞAÐ hefur vakið athygli þeirra sem rennt hafa fyrir þorsk á sjóstöng eða handfæri austanvert í innanverðum Húnaflóa, Húnafirði svokölluðum, hversu mikið er af laxaseiðum í maga þorskanna. Meira
12. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 99 orð

Þurr og sólríkur júní

JÚNÍMÁNUÐUR var þurr og sólríkur en í svalara lagi, samkvæmt Veðurstofu Íslands. Úrkomudagar í Reykjavík voru 15, en eru 17 á meðalári og á Akureyri voru þeir 8, en þar eru þeir eru 11 á meðalári. Meira

Ritstjórnargreinar

12. júlí 2001 | Staksteinar | 453 orð | 2 myndir

Erlend lán eða áhættufé

"Æ FLEIRI hafa að undanförnu tekið undir með þeim sem telja að háir vextir og veik staða íslensku krónunnar sé orðin íslenskum fyrirtækjum og fjölskyldum slíkur myllusteinn um háls að vart verði við unað. Þarna hafa menn á borð við Hörð Arnarson í Marel og Þorgeir Baldursson í Odda tjáð sig opinberlega með mjög skýrum hætti svo að eftir hefur verið tekið." Þannig hefst leiðari Sveins Hannessonar í Íslenskum iðnaði. Meira
12. júlí 2001 | Leiðarar | 795 orð

GOÐI OG LANDSBYGGÐIN

Það er afar upplýsandi að fylgjast með þeim umræðum sem staðið hafa undanfarnar vikur um málefni fyrirtækisins Goða hf. Meira

Menning

12. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 77 orð | 1 mynd

Bað Mills á hnjánum í Kaliforníu

BÍTILLINN Paul McCartney notaði tækifærið í afmælisveislu sinni á dögunum og tilkynnti nánustu ættingjum og vinum að hann ætli að ganga að eiga unnustu sína, Heather Mills. Meira
12. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 146 orð | 1 mynd

Bitlítill Sade

** Leikstjórn Benoît Jacquot. Aðalhlutverk Daniel Auteuil, Isild Le Besco. (95 mín.) Frakkland 2000. Góðar stundir. Bönnuð innan 16 ára. Meira
12. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 539 orð | 2 myndir

* BREIÐIN, Akranesi: Greifarnir spila laugardagskvöld.

* BREIÐIN, Akranesi: Greifarnir spila laugardagskvöld. * BÆJARBARINN ÓLAFSVÍK: Dansleikur laugardagskvöld kl. 23:00 til 03:00. Hljómsveitin Bingó leikur fyrir dansi. 18 ára aldurstakmark. Meira
12. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 215 orð | 1 mynd

Dauðsfall eftir hljómleika

ÞAÐ á ekki af þeim annars ágætu rapplistamönnum sem fylla raðir Wu-Tang-Clan að ganga. Killah Priest, einn meðlima, var með tónleika á mánudaginn í Los Angeles en fleiri félagar úr ættflokknum eiga víst að hafa troðið upp líka, en það er þó óstaðfest. Meira
12. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 134 orð | 2 myndir

Fjölmennt á Færeyskum dögum

HINIR árlegu Færeysku dagar voru haldnir í Ólafsvík dagana 29. júní til 1. júlí og er mál manna að aldrei hafi tekist betur til. Talið er að um 7000 manns hafi sótt hátíðina, nær helmingi fleiri en í fyrra, enda var veðurblíðan alveg einstök. Meira
12. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 86 orð

Grafík : Bakgrunnar borðanna eru "kassaðir"...

Grafík : Bakgrunnar borðanna eru "kassaðir" og sumir jafnvel asnalegir. Karakterarnir eru virkilega óspennandi og úr sér gengnir, stereótýpur níunda áratugarins. Meira
12. júlí 2001 | Menningarlíf | 60 orð | 1 mynd

Helgimyndir í Eden

BIRNA Ásbjörnsdóttir sýnir um þessar mundir helgimyndir sínar í Eden í Hveragerði. Á sýningunni sem stendur til 17. júlí eru helgimyndir af ýmsum stærðum. Meira
12. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 152 orð | 1 mynd

Hver hefur sinn djöful að draga

*** Leikstjórn James Gray. Aðalhlutverk Mark Wahlberg, Joaquin Phoenix, Charlize Theron, James Caan. (115 mín.) Bandaríkin 1999. Skífan. Bönnuð innan 16 ára. Meira
12. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 327 orð | 2 myndir

Jómfrúarmynd Coppola-dóttur

FILMUNDUR frumsýnir í Háskólabíói í kvöld myndina Virgin Suicides eftir Sofiu Coppola. Með aðalhlutverk fara Kirsten Dunst, James Woods og Kathleen Turner. Meira
12. júlí 2001 | Kvikmyndir | 268 orð

Krókódílamaðurinn í kvikmyndaborginni

Leikstjóri Simon Wincer. Handritshöfundur Matthew Berry. Tónskáld Basil Poledouris. Kvikmyndatökustjóri David Burr. Aðalleikendur Paul Hogan, Linda Kozlowski, Jere Burns, Jonathan Banks, Alec Wilson, Serge Cockburn. Sýningartími 90 mín. Áströlsk. Paramount. 2001. Meira
12. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 508 orð | 2 myndir

Leikhúslög

Móglí, geislaplata með tónlist úr samnefndum söngleik. Leikgerð úr sögum Rudyards Kiplings var í höndum Illuga Jökulssonar en Óskar Einarsson samdi þorra tónlistarinnar. Óskar sá einnig um forritun og lék á hljóðfæri í félagi við Jón Elvar Hafsteinsson, Kjartan Valdemarsson, Gunnlaug Briem og Jóhann Ásmundsson. Gunnar Smári Helgason hljóðritaði og -blandaði í Hljóðsmáranum. Borgarleikhúsið gefur út en Japis dreifir. Meira
12. júlí 2001 | Menningarlíf | 74 orð | 1 mynd

Metverð fyrir Leonardo

TEIKNING af hesti og reiðmanni eftir ítalska endurreisnarlistamanninn Leonardo da Vinci (1452-1519) seldist fyrir metverð sl. þriðjudag. Meira
12. júlí 2001 | Tónlist | 578 orð

Ótrúlega glæsilegur Mussorgskí

Iain Farrington lék verk eftir Widor, Shostakovitsj, Vierne og Mussorgskí. Sunnudagurinn 8. júlí, 2001. Meira
12. júlí 2001 | Menningarlíf | 528 orð | 2 myndir

"Þat man hón fólkvíg fyrst í heimi"

Örlög Sigurðar Fáfnisbana, Guðrúnar Gjúkadóttur og fleiri persóna hetjukvæða Eddu spunnust frammi fyrir áhorfendum í John Jay College-leikhúsinu við Lincoln Center á Manhattan í fyrrakvöld. Hulda Stefánsdóttir var á meðal áhorfenda og lýsir því sem fyrir augu bar. Meira
12. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 188 orð | 2 myndir

Rottweilerómar

RAPPSVEITIN XXX Rottweilerhundar mun halda roknatónleika/teiti í Leikhúskjallaranum í kvöld ásamt Ómari Ragnarssyni, þeim eilífa grallara og skemmtikrafti. Meira
12. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 123 orð | 1 mynd

Safnplata og afgangslög

FORSPRAKKI hljómsveitarinnar Smashing Pumpkins, Billy Corgan, hefur upplýst að væntanlegt sé efni frá sveitinni, bæði á geisladiskum og stafrænum DVD-diskum. Meira
12. júlí 2001 | Menningarlíf | 77 orð

Samsýning á Hótel Eldborg

SEX myndlistarkonur, þær Dröfn Guðmundsdóttir, Freyja Önundardóttir, Gunnhildur Ólafsdóttir, Jóhanna Sveinsdóttir, Sigríður Helga Olgeirsdóttir og Sesselja Tómasdóttir, standa fyrir samsýningu að Hótel Eldborg í Kolbeinsstaðarhreppi í sumar. Meira
12. júlí 2001 | Menningarlíf | 118 orð

Skáldsagnakvöldvaka á Skriðuklaustri

SKÁLDSAGNAKVÖLDVAKA verður á Skriðuklaustri á laugardag. Þar mun verða lesið úr fjórum íslenskum skáldsögum og fluttir fyrirlestrar um þær. Meira
12. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 278 orð | 1 mynd

Slæmur slagsmálaleikur

Ingvi M. Árnason skrifar um tölvuleikinn Fighting Vipers 2 Meira
12. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 144 orð | 1 mynd

Stríð og skop frá seinni heimstyrjöld

Í SEINNI heimsstyrjöldinni var nokkuð um að stríðsaðilar notuðust við skopmyndir til að læða að áróðri og stappa stáli í menn. Meira
12. júlí 2001 | Tónlist | 405 orð | 1 mynd

Styrkur og fínleiki

Ingibjörg Guðlaugsdóttir og Þorsteinn Gauti Sigurðsson fluttu tónverk eftir Telemann, Stojowskí, Gaubert og Hindemith. Þriðjudagurinn 10. júlí, 2001. Meira
12. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 131 orð | 1 mynd

Söngleikur flautaður af

ANDREW Lloyd Webber er líkast til vinsælasti söngleikjahöfundur allra tíma en eftir hann liggja gríðarvinsæl verk eins og Jesus Christ Superstar , Evita , Cats , Starlight Express og The Phantom of the Opera . Meira
12. júlí 2001 | Myndlist | 465 orð | 1 mynd

Tengslamynstur

Opið alla daga á tíma veitingastofunnar. Til 14. júlí. Aðgangur ókeypis. Meira
12. júlí 2001 | Menningarlíf | 42 orð

Tónleikar á Vídalín

SÖNGKONAN Ragnheiður Gröndal heldur tónleika ásamt hljómsveit á veitingahúsinu Vídalín (áður Fógetinn) í kvöld. Með henni spila Ómar Guðjónsson á gítar, Þorgrímur Jónsson á kontrabassa og Hjörleifur Örn Jónsson á trommur. Meira
12. júlí 2001 | Menningarlíf | 73 orð

Trompet og orgel á hádegistónleikum

GUÐMUNDUR Hafsteinsson trompetleikari og Kári Þormar organisti leika á hádegistónleikum í tónleikaröð Listvinafélags Hallgrímskirkju, Sumarkvöld við orgelið, í dag kl. 12-12.30. Tónlistin sem þeir félagar flytja er af ýmsu tagi. Meira
12. júlí 2001 | Menningarlíf | 136 orð

Trúarstef í tónlistarmyndböndum

FIMMTUDAGINN 19. júlí næstkomandi standa Skálholtsskóli og Deus ex cinema fyrir sjónþingi um trúarleg stef í tónlistarmyndböndum. Sjónþingið fer fram í Skálholtsskóla og stendur frá kl. 14.00 til kl. 21.00. Meira
12. júlí 2001 | Myndlist | 948 orð | 4 myndir

Þar sem hljóðið kemur langt og mjótt

Til 4. nóvember. Opið þriðjudaga til sunnudaga frá kl. 10 - 18, en laugardaga frá kl. 10 - 22. Meira
12. júlí 2001 | Menningarlíf | 45 orð

Þjóðlagahátíð á Siglufirði

Siglufjarðarkirkja kl. 20. Kindur og ókindur - þjóðlög í sparifötum. Þjóðlagaútsetningar eftir Jórunni Viðar og fleiri. Meira

Umræðan

12. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 41 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Á morgun föstudaginn 13. júlí verður fimmtugur Benedikt Sveinsson, forstjóri Iceland Seafood Corporation í Ameríku. Af því tilefni tekur hann og eiginkona hans, Sif Haraldsdóttir, á móti gestum á morgun, kl. Meira
12. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 24 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag fimmtudaginn 12. júlí verður fimmtugur Halldór Kr. Stefánsson, starfsmaður Ísals, Ystabæ 5, Reykjavík. Eiginkona hans er Þóra G. Bragadóttir,... Meira
12. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 40 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Í dag fimmtudaginn 12. júlí er sextug Birna Óladóttir, Ásabraut 17, Grindavík. Hún og eiginmaður hennar, Dagbjartur Einarsson , taka á móti vinum og vandamönnum föstudaginn 13. júlí í Festi kl. 20. Örvar Kristjáns og Diddú mæta á... Meira
12. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 33 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 12. júlí, verður áttræður Brynjólfur Árnason, bóndi, Vöðlum, Önundarfirði. Brynjólfur er kvæntur Brynhildi Kristinsdóttur. Brynjólfur ætlar að taka á móti gestum í Holtsskóla á afmælisdegi sínum kl.... Meira
12. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 428 orð

Afsökunarbeiðni! Ekki að ræða það

VARAFORMAÐUR Sjómannasambands Íslands, formaður Sjómannafélags Eyjafjarðar, ber sig illa í fjölmiðlum og krefst þess að við hjá Sjómannafélagi Reykjavíkur biðjum hann afsökunar vegna ásakana okkar á hendur þeim Eyfirðingum um að hafa rofið samstöðu... Meira
12. júlí 2001 | Aðsent efni | 687 orð | 1 mynd

Andvirði ríkisfyrirtækja fjármagni velferðarsjóð

Sameiginlegur sjóður fjármagnaður af sameiginlegum eignum þjóðarinnar, segir Þorbjörn Guðmundsson, er tækifæri sem þjóðin á ekki að láta fram hjá sér fara. Meira
12. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 519 orð

EINU sinni sem oftar fór Víkverji...

EINU sinni sem oftar fór Víkverji á dögunum með fjölskyldunni að borða á einum af þeim skyndibitastöðum sem vinsælir eru meðal yngstu meðlima fjölskyldunnar. Meira
12. júlí 2001 | Aðsent efni | 718 orð | 1 mynd

Endurskoðun Aðalskipulags Reykjavíkur

Niðurstaða R-listans eftir allt fjaðrafokið, segir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, er sú að festa flugvöllinn í sessi til lengri framtíðar með einni flugbraut og byggja þétta byggð allt í kringum brautina. Meira
12. júlí 2001 | Aðsent efni | 899 orð | 1 mynd

Gagneldflaugakerfi - til hvers?

Ekkert bendir til þess, segir Þórunn Sveinbjarnardóttir, að slíkt kerfi efli öryggi og stöðugleika í heiminum og dragi úr hættunni á ófriði. Meira
12. júlí 2001 | Aðsent efni | 961 orð | 1 mynd

Gengisfall og verðbólga

Við fáum það háa verð sem við eigum skilið, segir Pétur H. Blöndal. Margir vita ekki einu sinni hvað almennar neysluvörur kosta. Meira
12. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 598 orð

Heitmey Ólafs ?

ÁGÚST Einarsson skrifaði góðan pistil um "konumál" Ólafs Ragnars Grímsonar. Það sem er undarlegt í málinu eru viðbrögð fjölmiðla og annarra sem tjáð hafa skoðun sína á þessu máli er; enginn virðist hafa skilið grein Ágústar Einarssonar. Meira
12. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 286 orð

Hjúkrunarfræðingar segi nei

RÍKIÐ hefur boðið hjúkrunarfræðingum breytingar á launum. Ég segi breytingar því að þær hækkanir sem ríkið býður okkur tekur því ekki að tala um. Hjúkrunarfræðingar hafa alla tíð verið illa launuð stétt. A.m.k. Meira
12. júlí 2001 | Aðsent efni | 869 orð

Hreyft við samviskunni

Ýmsum aðferðum er beitt til þess að hafa áhrif á mannréttindamál í ríkjum heims; samvinnu, einangrun og í æ ríkari mæli dómstólum. Meira
12. júlí 2001 | Aðsent efni | 802 orð | 1 mynd

Krabbameinsfélagið bregst trúnaði

Krabbameinsfélagið hefur nú, því miður, segir Tómas Helgason, rofið trúnað við sjúklinga eins og gert var með lögum um miðlægan gagnagrunn á heilbrigðissviði. Meira
12. júlí 2001 | Aðsent efni | 950 orð | 1 mynd

Óháð úttekt -eina leiðin

Eina leiðin til að endurvekja traust almennings, segir Gunnar Rósarsson, er að fá óháða rannsóknaraðila til að fara vandlega yfir alla þætti og birta niðurstöður sínar óstyttar. Meira
12. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 367 orð

Pólitíkin mín og hans Konna

KONRÁÐ Alfreðsson fer ekki dult með að vera framsóknarmaður. Það er alveg rétt hjá Konna að ég gekk í Frjálslynda flokkinn á sínum tíma til að berjast í kvótamálunum. Meira
12. júlí 2001 | Aðsent efni | 611 orð | 1 mynd

Samakstur

Hugmyndin að slíkri samkeyrslu er bráðsnjöll, segir Hjálmar Árnason, og getur sparað fólki allt að 500.00 kr. á ári. Meira
12. júlí 2001 | Aðsent efni | 746 orð | 1 mynd

Svífum yfir í stað þess að grafa okkur niður

Ef fólk vill finna lausn á flugvallarmálinu, segir Óskar Bergsson, þarf að jafna ágrein- inginn milli andstæðra fylkinga. Meira
12. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 50 orð

ÚR GRETTISSÖGU

Gekk ek í gljúfr it dökkva, gein veltiflug steina við hjörgæði hríðar hlunns úrsvölum munni. Fast lá fram á brjósti flugstraumr í sal naumu; heldr kom á herðar skáldi hörð fjón braga kvónar. Meira

Minningargreinar

12. júlí 2001 | Minningargreinar | 590 orð | 1 mynd

AXEL VIGFÚSSON

Axel Vigfússon fæddist í Vestmannaeyjum 16. október 1918 og lést á Hraunbúðum, dvalarheimili aldraðra í Vestmannaeyjum, 28. júní síðastliðinn og fór útför hans fram frá Landakirkju í Vestmannaeyjum 6. júlí. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2001 | Minningargreinar | 1399 orð | 1 mynd

ÁRNI SIGURÐSSON

Árni Sigurðsson fæddist í Reykjavík 9. desember 1915. Hann lést á líknardeild Landspítalans, Landakoti, 27. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurður Árnason, vélstjóri í Reykjavík, f. 29. nóvember 1877, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2001 | Minningargreinar | 415 orð | 1 mynd

Bjarni Jóhannesson

Bjarni Jóhannesson fæddist 1. október 1923 að Egilsstöðum, Vatnsnesi. Hann lést á sjúkrahúsinu á Akranesi 15. júlí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Hvammstangakirkju þriðjudaginn 26. júní. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2001 | Minningargreinar | 863 orð | 1 mynd

GUÐLAUGUR VALDIMAR HELGASON

Guðlaugur Valdimar Helgason fæddist í Reykjavík 22. nóvember 1930. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 8. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Helgi Jóhannesson og Stefanía Guðlaugsdóttir, þau eru bæði látin. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2001 | Minningargreinar | 889 orð | 1 mynd

GUÐMUNDA LAUFEY GUÐMUNDSDÓTTIR

Guðmunda Laufey Guðmundsdóttir fæddist á Akureyri 12. júlí 1941. Hún lést á gjörgæsludeild FSA 26. apríl síðastliðinn. Guðmunda var dóttir hjónanna Guðmundar Kristjánssonar og Guðrúnar Huldu Valgeirsdóttur sem bæði eru látin. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2001 | Minningargreinar | 552 orð | 1 mynd

GUÐRÚN KJARTANSDÓTTIR

Guðrún Kjartansdóttir fæddist í Hafnarfirði hinn 1. febrúar 1943. Hún lést 3. júlí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 6. júlí. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2001 | Minningargreinar | 1145 orð | 1 mynd

INGIRÍÐUR M. BJÖRNSDÓTTIR

Ingiríður M. Björnsdóttir fæddist í Reykjavík 29. júlí 1908. Hún lést á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík 7. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Margrét Vigfúsdóttir húsmóðir, og Björn Jóhannsson, verkamaður í Reykjavík. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2001 | Minningargreinar | 406 orð | 1 mynd

INGVELDUR GUÐRÚN FINNBOGADÓTTIR

Ingveldur Guðrún Finnbogadóttir fæddist 6. apríl 1936 í Hafnarfirði. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu, Núpalind 2, hinn 1. júlí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Bústaðakirkju 6. júlí. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2001 | Minningargreinar | 726 orð | 1 mynd

ÓLÖF BENEDIKTSDÓTTIR

Ólöf Benediktsdóttir fæddist hinn 16. september 1908 að Tóvegg í Kelduhverfi. Hún lést á öldrunardeild Sjúkrahússins á Húsavík 17. júní síðastliðinn. Foreldrar Ólafar voru Benedikt Sigurgeirsson, f. 13.10. 1868 að Akurseli í Öxarfirði, d. 26.2. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2001 | Minningargreinar | 724 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR ELÍN ÓLAFSDÓTTIR

Sigríður Elín Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík hinn 1. febrúar 1911. Hún lést í Sjúkrahúsi Suðurlands 25. júní síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskapellu 3. júlí. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2001 | Minningargreinar | 183 orð | 1 mynd

Þorsteinn Á. Hraundal

Þorsteinn Á. Hraundal fæddist í Gröf á Vatnsnesi, V-Húnavatnssýslu, 12. júlí 1913. Hann lést 1. júní síðastliðinn. Útför Þorsteins fór fram frá Grensáskirkju 8. júní sl. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. júlí 2001 | Viðskiptafréttir | 62 orð

Auðkenni og Kögun í samstarf

Auðkenni og Kögun hafa undirritað samstarfssamning um notkun rafrænna skilríkja í hugbúnaðarlausnum Kögunar fyrir viðskiptalífið. Samningurinn er sá fyrsti sinnar tegundar sem Auðkenni gerir við fyrirtæki í hugbúnaðarþróun. Meira
12. júlí 2001 | Viðskiptafréttir | 55 orð

EJS tekur við rekstri Hýsingar

EJS hefur tekið við rekstri Hýsingar hf. Hýsing hf. er kerfisveita sem sérhæfir sig í miðlægri hýsingu tölvukerfa. Fyrirtækið var stofnaði í ársbyrjun 2000 af EJS hf. og Íslandssíma hf. Meira
12. júlí 2001 | Viðskiptafréttir | 430 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 11.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 11.07.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
12. júlí 2001 | Viðskiptafréttir | 73 orð

Íslandsfugl semur við Sjöfn

ÍSLANDSFUGL ehf. í Dalvíkurbyggð kaupir gólf- og málningarefni frá Sjöfn hf. í kjötvinnslustöð Íslandsfugls ehf. sem nú er í byggingu og verður tekin í notkun í ágúst nk. Meira
12. júlí 2001 | Viðskiptafréttir | 93 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.045,3 -0,03 FTSE 100 5.391,90 -1,39 DAX í Frankfurt 5.801,80 -0,25 CAC 40 í París 4. Meira
12. júlí 2001 | Viðskiptafréttir | 69 orð

Minna gengistap hjá Skeljungi

GENGISTAP Skeljungs hf. nam 598 milljónum króna á fyrstu fimm mánuðum þessa árs samkvæmt tilkynningu til Verðbréfaþings Íslands. Í afkomutilkynningu félagsins frá 4. maí kom fram á áætlað væri að gengistapið frá 1. janúar til 4. Meira

Daglegt líf

12. júlí 2001 | Ferðalög | 608 orð | 2 myndir

Aukin ferðaþjónusta í Kerlingarfjöllum

Hátíð var haldin í Kerlingarfjöllum kvöld eitt fyrir skömmu. Tilefnið var að fjörutíu ár eru liðin frá því þrír eldhugar hófu að stunda skíðakennslu í fjöllunum. Þeir eru Sigurður Guðmundsson, Eiríkur Haraldsson og Valdimar Örnólfsson. Meira
12. júlí 2001 | Neytendur | 37 orð | 1 mynd

Borðað hrátt í salötum

Hvítkál ("Cabbage") er sú káltegund sem best hefur verið þekkt hér á landi frá fyrri tíð. Rauðkál, grænkál, rósakál, spergilkál og blómkál eru skyldar káltegundir. Hvítkál er borðað hrátt í salötum og notað með margvíslegum hætti í... Meira
12. júlí 2001 | Neytendur | 18 orð | 1 mynd

C-vítamínríkt

Rauðkál er náskylt hvítkáli og er nokkuð líkt því í samsetningu. Það er frekar C-vítamínríkt eða 51 mg/100... Meira
12. júlí 2001 | Neytendur | 84 orð | 1 mynd

Engin káltegund jafn Cvítamínrík

Grænkál er harðgerð tegund sem vex vel í görðum á Íslandi. Þetta er næringarríkasta salattegundin en jafnframt inniheldur hún minna vatn en aðrar tegundir 83 g/100 g. Orkan nemur 47 kkal/100 g sem er tvöfalt á við það sem algengast er meðal salattegunda. Meira
12. júlí 2001 | Neytendur | 395 orð | 2 myndir

ESSÓ-stöðvarnar Gildir til 31.

ESSÓ-stöðvarnar Gildir til 31. júlí nú kr. áður kr. mælie. Göteborg Ballerina kex, 180 g 115 135 640 kg Maarud ostapopp, 100 g 139 155 1.390 kg Snickers súkkulaði 59 70 990 kg Mars súkkulaði 59 70 Prins Pólo stórt súkkulaði 59 70 1. Meira
12. júlí 2001 | Neytendur | 48 orð | 1 mynd

E-vítamín ríkt

Rauðlaufssalat ("Radicchio") er náskylt hvítlaufssalati en er með áberandi rauðum blöðum með hvítum blaðstilkum. Það er einkum notað til skrauts með öðru salati, en það má steikja, sjóða, grilla og borða hrátt. Sum afbrigði þess eru þó... Meira
12. júlí 2001 | Neytendur | 37 orð | 1 mynd

Fremur milt

Litað blaðsalat ("Lollo rossa") er með dimmrauðum hrokknum blaðbrúnum. Þetta salat er venjulega fremur milt og er mest notað í salöt. Þá er það fallegt í skreytingar. Ef það er of beiskt þá er það orðið of... Meira
12. júlí 2001 | Neytendur | 23 orð | 1 mynd

Inniheldur töluvert af fólasíni

Hrokkinblaðssalat eða tættur salatfífill ("Friseé") er með marggreindum, mjóum blöðum. Salatið getur verið svolítið beiskt á bragðið. Inniheldur töluvert af fólasíni og er... Meira
12. júlí 2001 | Neytendur | 53 orð | 1 mynd

Innstu blöðin sætari

Rómverskt salat ("Romaine") hefur einnig verið nefnt bindisalat og cos-salat. Blöðin eru ílöng og minna nokkuð á kínakál. Rómverskt salat er stökkt, safaríkt og bragðgott og geymist þar að auki lengur en flestar aðrar gerðir salats. Meira
12. júlí 2001 | Neytendur | 55 orð | 1 mynd

Í meðallagi kalkríkt

Blaðsalat ("Leaf lettuce") er lausblaðasalat og framleitt á garðyrkjubýlinu Hveratúni í Biskupstungum undir heitinu Grandsalat og á garðyrkjustöðinni Lambhaga við Reykjavík undir heitinu Lambhagasalat. Það er selt í litlum pottum. Meira
12. júlí 2001 | Neytendur | 55 orð | 1 mynd

Í meðallagi ríkt af næringarefnum

Höfuðsalat ("Butterhead") er fagurgrænt og hefur milt og gott bragð. Það er borðað hrátt og notað í salat og til skreytingar. Hér einu sinni var höfuðsalat nánast eina tegund salats sem fékkst í búðum hér á landi. Meira
12. júlí 2001 | Neytendur | 16 orð | 1 mynd

Járnríkt

Klettasalat ("Rucola") er kalkríkt salat eða 160 mg/100 g. Klettasalat er einnig járnríkt eða 1,46 mg/100... Meira
12. júlí 2001 | Neytendur | 62 orð | 1 mynd

Lágt næringarinnihald

Hvítlaufssalat ("Witloof chicory") hefur einnig verið nefnt jólasalat. Það er nær alveg hvítt og svolítið beiskt á bragðið og því getur verið gott að nota það með appelsínum. Hvítlaufssalat ætti að geyma á dimmum stað, annars verða blöðin græn. Meira
12. júlí 2001 | Neytendur | 30 orð | 1 mynd

Mikið notað í hrásalat

Eikarlaufssalat ("Feuille de chéne") er dökkrautt og grænt með tenntum brúnum og er afbrigði laufsalats. Það minnir á afbrigði af fíflablöðum. Það er bragðgott og mikið notað í hrásalöt og... Meira
12. júlí 2001 | Neytendur | 647 orð | 1 mynd

Salat er næringarefnaríkt og nánast fitulaust

Hér á landi er nú hægt að fá að minnsta kosti á annan tug salat- og káltegunda. Hrönn Indriðadóttir fékk Ólaf Reykdal hjá Matvælarannsóknum Keldnaholti og Önnu Sigríði Ólafsdóttur hjá Manneldisráði Íslands til að segja frá fimmtán salat- og káltegundum. Meira
12. júlí 2001 | Neytendur | 74 orð | 1 mynd

Sérlega safaríkt

Jöklasalat ("Iceberg") eða íssalat myndar höfuð með ljósgrænum og stökkum blöðum. Jöklasalat er mikið notað á skyndibitastöðum. Allt jöklasalat á markaði á Íslandi er innflutt. Jöklasalat er vatnsmikið eða 95 g/100 g. Meira
12. júlí 2001 | Ferðalög | 146 orð | 1 mynd

Siglingadagar fyrir vestan

DAGANA 20. til 28. júlí verða siglingadagar á Ísafirði og nágrenni. Áhugi landsmanna á kajakasiglingum hefur aukist mikið undanfarið og eru siglingadagarnir hluti af Íslandsmeistarakeppni Kajakaklúbbsins. Meira
12. júlí 2001 | Neytendur | 48 orð | 1 mynd

Trefjaríkt salat

Flatur salatfífill ("Endevie" eða "Esscarol") gengur ýmist undir nafninu flatur og sléttblaða salatfífill. Þrátt fyrir nafnið er hann með hrokknar blaðbrúnir. Meira
12. júlí 2001 | Neytendur | 108 orð

Tvö varnarefni tekin úr sölu

HEILBRIGÐISEFTIRLIT Reykjavíkur hefur sent fyrirtækinu Gróðurvörum ehf. bréf og formlega áminningu þar sem þess er krafist að efnavörurnar Basudin 25 og Plantwax 20 EC verði teknar úr sölu þar til þær hafa verið settar í ógallaðar umbúðir. Meira
12. júlí 2001 | Neytendur | 73 orð | 1 mynd

Ystu blöðin næringarríkust

Kínakál ("Chinese cabbage") er káltegund eins og nafnið ber með sér. Það er notað með svipuðum hætti og salat og á sænsku heitir það salladskål. Kínakál myndar ílöng kálhöfuð með ljósgrænum blöðum. Meira

Fastir þættir

12. júlí 2001 | Fastir þættir | 313 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

ÞÓTT Finnar eigi ágæta og leikreynda spilara hafa þeir ekki náð að brjóta ísinn á alþjóðamótum og taka virkan þátt í toppbaráttunni. Meira
12. júlí 2001 | Fastir þættir | 714 orð | 3 myndir

Gullregn

FÁ garðtré í ræktun á Íslandi eru jafn glæsileg í blóma og gullregnið. Heiðgulir blómklasarnir lýsa upp umhverfið og geta jafnvel bætt garðeigendum upp sólarleysi þegar svo ber við. Meira
12. júlí 2001 | Dagbók | 83 orð

Kirsten Flagstad óperusöngkona

Rás 1* 15.03 Í dag og næstu fimmtudaga fjallar Guðjón Ingi Guðjónsson um norræna óperusöngvara sem voru í fremstu röð á heimsvísu á liðinni öld. Í dag verður kynnt norska sópransöngkonan Kirsten Flagstad (1895-1962). Meira
12. júlí 2001 | Í dag | 213 orð

Samkomur í Krossinum með Donnie Swaggart

DONNIE Swaggart frá Jimmy Swaggart Ministries er væntanlegur til landsins í vikunni. Jimmy Swaggart Ministries er með trúboðsstarf í meira en þrjátíu þjóðlöndum. Meira
12. júlí 2001 | Fastir þættir | 95 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Staðan kom upp á EM einstaklinga er lauk fyrir skömmu í Ohrid í Makedóníu. Sergei Movsesjan (2661) hafði hvítt gegn ungverska kollega sínum Zoltan Gymesi (2571). 50.Dxh5! Einfalt og snoturt. 50...Dxh5 Ekki gekk upp að leika 50...Dxe4 sökum 51. Meira

Íþróttir

12. júlí 2001 | Íþróttir | 283 orð | 1 mynd

Fimm í óvissuferð - á leið á ÓL í Salt Lake

FIMM alpaskíðamenn af sex, sem hafa sett stefnuna á Vetrarólympíuleikana í Salt Lake í Utah í Bandaríkjunum í febrúar á næsta ári, héldu í gærkvöldi klukkan átta á reiðhjólum frá Íþróttamiðstöðinni í Laugardal - í sextán klukkustunda óvissuferð sem er... Meira
12. júlí 2001 | Íþróttir | 91 orð

GUÐMUNDUR Guðmundsson hjólreiðamaður kom sá og...

GUÐMUNDUR Guðmundsson hjólreiðamaður kom sá og sigraði á Íslandsmótinu í fjallahjólreiðum í Öskjuhlíð sl. þriðjudagskvöld. Átti hann harða keppni við Steinar Þorbjörnsson en þeir skiptust á um að hafa forustu í keppninni. Meira
12. júlí 2001 | Íþróttir | 466 orð | 1 mynd

* KA hefur fengið liðstyrk í...

* KA hefur fengið liðstyrk í handknattleik - Ingólfur Axelsson kemur til liðsins frá Fram . Ingólfur , sem leikur með 18 ára landsliðinu og er einn af efnilegustu leikmönnum landsins, er liðstyrkur fyrir KA. Meira
12. júlí 2001 | Íþróttir | 205 orð

KNATTSPYRNA Evrópukeppni félagsliða KR - KS...

KNATTSPYRNA Evrópukeppni félagsliða KR - KS Vllaznia Laugardalsvöllur, fyrri leikur, miðvikudagur 11. júlí 2000. Mörk KR: Guðmundur Benediktsson 63., Sigurvin Ólafsson 79. Mörk Vllazniu: Klodian Duro 17. Meira
12. júlí 2001 | Íþróttir | 19 orð

KNATTSPYRNA Símadeild Efsta deild kvenna: KR-völlur:KR...

KNATTSPYRNA Símadeild Efsta deild kvenna: KR-völlur:KR - Stjarnan 20 1. deild karla: Sauðárk.:Tindastóll - KS 20 2. deild karla: Ásvellir:Haukar - Víðir 20 Borgarnes:Skallagrímur - Selfoss 20 3. Meira
12. júlí 2001 | Íþróttir | 132 orð

Kristinn á skíði í Austurríki

KRISTINN Björnsson, skíðamaður frá Ólafsfirði, sem meiddist illa á skíðamóti í Sviss sl. vetur - sleit krossbönd í hné, var mættur á hjólið ásamt félögum sínum sem héldu í óvissuferð í gærkvöldi. Meira
12. júlí 2001 | Íþróttir | 102 orð

Mikið pilluát

FORMAÐUR lyfjanefndar alþjóðaólympíunefndarinnar, Patrick Schamasch segir það hafa komið sér og öðrum nefndarmönnum mjög á óvart hversu mikið af pillum íþróttamenn taki. Meira
12. júlí 2001 | Íþróttir | 193 orð

Ólöf María stóð sig best á Spáni

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í golfi er í 15.-16. sæti á Evrópumótinu að loknum öðrum keppnisdegi, en mótið er haldið á Spáni og taka 18 þjóðir þátt. Íslensku konurnar héldu sæti sínu í B-deild eftir forkeppni en Tékkar taka sæti í í C-deild. Meira
12. júlí 2001 | Íþróttir | 545 orð | 1 mynd

Sigurvin tryggði KR-ingum sigur

KR-INGAR höfðu 2:1-sigur á Vllaznia í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu á Laugardalsvellinum í gær þar sem varamaðurinn Sigurvin Ólafsson skoraði úrslitamarkið. KR-ingum var mjög brugðið á 17. mínútu er Vllaznia komst yfir með sínu fyrsta skoti í leiknum. Þeir lögðu þó ekki árar í bát og skoruðu sigurmarkið tíu mínútum fyrir leikslok. Eins marks sigur er þó tæplega örugg forysta fyrir síðari leikinn sem fram fer í Albaníu eftir viku. Meira
12. júlí 2001 | Íþróttir | 579 orð | 1 mynd

Skagfirðingar ætla sér sigur í frjálsíþróttum

LANDSMÓT ungmennafélaganna, hið 23. í röðinni, hefst á Egilsstöðum og nærliggjandi sveitarfélögum í dag en formleg setning mótsins verður annað kvöld. Meira
12. júlí 2001 | Íþróttir | 228 orð

Skoski þjálfarinn bætti því við að...

Ég varð að gera breytingar á liðinu þar sem Þorsteinn Jónsson var meiddur á kálfa og ég hafði rætt við Þormóð undanfarna daga um að ég kynni að gera einhverjar aðrar breytingar. Þormóður var frábær eftir að hann kom inná og ég er ánægður með hvernig hann tók á málunum," sagði David Winnie þjálfari KR þegar Morgunblaðið innti hann um þær breytingar sem hann gerði á liði Íslandsmeistaranna í gærkvöld gegn albanska liðinu Vllaznia. Meira
12. júlí 2001 | Íþróttir | 437 orð

Þjálfarinn velur liðið

Fyrri hálfleikurinn var nánast sóun á tíma," sagði fyrirliðinn Sigursteinn Gíslason að leik loknum. Meira
12. júlí 2001 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

* ÞORSTEINN Jónsson lék ekki með...

* ÞORSTEINN Jónsson lék ekki með KR í gær en hann tognaði á kálfavöðva á æfingu með liðinu í gærmorgun. * SIGURSTEINN Gíslason var fyrirliði KR gegn Vllaznia í gær og er það í fyrsta sinn sem Skagamaður er fyrirliði KR. Meira

Viðskiptablað

12. júlí 2001 | Viðskiptablað | 1207 orð | 1 mynd

Aðeins það besta nógu gott

Smáralindin rís nú hratt í Kópavogsdal en stórvirkið er að hluta fjármagnað með erlendum lánum. Eyrún Magnúsdóttir ræddi fjármögnun og framkvæmdir við Pálma Kristinsson framkvæmdastjóra. Meira
12. júlí 2001 | Viðskiptablað | 359 orð | 1 mynd

Alltaf lífleg viðskipti með kvóta

KVÓTAKERFINU fylgir heilmikil umsýsla á kvóta milli útgerða, og gengur kvóti kaupum og sölum milli útgerða á hverjum degi. Árni S. Guðmundsson er einn þeirra sem ratar í kvótafrumskóginum en hann hefur rekið Kvóta- og skipasöluna ehf. Meira
12. júlí 2001 | Viðskiptablað | 92 orð | 1 mynd

Besti skelfiskurinn

SKELFISKUR er afar vinsæll matur víða um heim, nánast af hvaða tagi sem hann er. Í þessa uppskrift getur hver og einn valið þann skelfisk, sem honum finnst beztur þó bent sé á nokkrar tegundir. Meira
12. júlí 2001 | Viðskiptablað | 549 orð | 1 mynd

Dagvist barna stúdenta á forgangslista

Haraldur Guðni Eiðsson fæddist í Reykjavík árið 1972. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Sund árið 1992, stundaði nám í frönsku fyrir útlendinga við Université de Paul Valéry 1994-1995. Meira
12. júlí 2001 | Viðskiptablað | 167 orð | 1 mynd

Fá ekki að telja hvali

BRETAR hafa dregið til baka leyfi sem þeir höfðu veitt Norðmönnum til talningar á hrefnu og öðrum hvölum innan lögsögu Breta í Norðursjó. Meira
12. júlí 2001 | Viðskiptablað | 131 orð

Fiskistofnar að braggast

FISKISTOFNAR við norðausturströnd Bandaríkjanna eru nú að ná sér á strik, eftir mörg mögur ár. Fiskifræðingar segja að stofnstærðir ellefu mikilvægra fiskistofna hafi meira en tvöfaldað stærð sína frá árinu 1994. Meira
12. júlí 2001 | Viðskiptablað | 147 orð | 1 mynd

Flugleiðir láta ekki undan grænfriðungum

BRITISH Airways, Lufthansa, Air France, KLM og Sabena, auk sextán annarra flugfélaga, ætla ekki að flytja norskt hvalspik til Japans, að því er talsmenn grænfriðunga fullyrða. Meira
12. júlí 2001 | Viðskiptablað | 347 orð | 1 mynd

Fluttu inn fisk fyrir þúsund milljarða

BANDARÍKIN fluttu inn 1,8 milljónir tonna af fiski til manneldis á síðasta ári að verðmæti um þúsund milljarðar króna. Það er 2% aukning í verðmætum og 11% í magni miðað við árið áður. Á sama tíma fluttu Bandaríkin út um 950. Meira
12. júlí 2001 | Viðskiptablað | 13 orð

Friðrik Sigurðsson og hans menn hjá...

Friðrik Sigurðsson og hans menn hjá Norshell hyggjast nema lönd á skeljamarkaði í... Meira
12. júlí 2001 | Viðskiptablað | 65 orð

Fúlsa við fiski

NÝLEG norsk skoðanakönnun hefur leitt í ljós að 47% norskra unglinga finnst fiskur óspennandi. 53% aðspurðra finnst fiskur ágætur en taka samt aðra matvöru fram yfir fisk ef það er í boði. Meira
12. júlí 2001 | Viðskiptablað | 687 orð | 2 myndir

Getur orðið heljarskepna

TÖLUVERÐIR möguleikar eru í veiðum og vinnslu á tröllakrabba við Ísland, að mati Kristjáns Olgeirssonar skipstjóra en hann hefur í samvinnu við útgerðarfélagið Skinney-Þinganes hf. Meira
12. júlí 2001 | Viðskiptablað | 614 orð | 2 myndir

Gömul skip fá nýtt hlutverk

SYSTURSKIPIN Bryndís ÍS og Sædís ÍS, sem voru mikil aflaskip á árum áður, fá fljótlega nýtt hlutverk. Meira
12. júlí 2001 | Viðskiptablað | 383 orð | 1 mynd

Hafið vaktað frá skipum og gervitunglum

HALO ehf. vinnur að svonefndu DIADEM-verkefni en um er að ræða þróun á kerfi sem býður upp á villumat á samsvörun líkana og mæligagna. Meira
12. júlí 2001 | Viðskiptablað | 95 orð | 1 mynd

Hjóla á milli húsa

ÞEIR verða vistvænir í sumar, starfsmenn vélaverkstæðis Hraðfrystihúss Eskifjarðar, en fyrirtækið keypti nýlega þrjú reiðhjól fyrir starfsmenn verkstæðisins og er stefnan að nota bílana minna í sumar. Meira
12. júlí 2001 | Viðskiptablað | 580 orð | 1 mynd

Hræringar í sölu á sjávarafurðum

Miklar breytingar eru nú að verða á sölu sjávarafurða frá Íslandi. Þessar breytingar verða meðal annars í kjölfar gjörbreytts skipulags sölumála Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna og sameiningar SÍF og ÍS. Meira
12. júlí 2001 | Viðskiptablað | 494 orð

Huginn VE á veiðum

HUGINN VE, nýtt nóta- og togveiðiskip Hugins ehf. í Vestmannaeyjum, hóf veiðar á kolmunnamiðunum á Rauða torginu á þriðjudag en skipið kom til heimahafnar í Eyjum í fyrsta sinn um síðustu mánaðamót, eftir þriggja vikna siglingu frá Chile þar sem það var smíðað. Gylfi Guðmundsson stýrimaður sagði veiðarnar ganga vel, þótt skipverjar hafi mætt ýmsum byrjunarörðugleikum eins og við var að búast. Meira
12. júlí 2001 | Viðskiptablað | 269 orð | 1 mynd

Hækkun síðastliðna þrjá mánuði 3,7%

VÍSITALA neysluverðs hækkaði um 0,8% milli mánaða. Vísitalan er nú 214,2 stig. Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 7,0% og vísitala neysluverðs án húsnæðis um 7,3%. Meira
12. júlí 2001 | Viðskiptablað | 105 orð | 1 mynd

Höfnin dýpkuð niður á 10 metra

DÝPKUNARFRAMKVÆMDIR standa nú yfir í Eskifjarðarhöfn og verður höfnin dýpkuð niður á 10 metra við nýja hafnargarðinn, að sögn Sigurþórs Hreggviðssonar, hafnarstjóra. Hann segir að eftir dýpkunina verði höfnin með dýpstu höfnum landsins, ef ekki sú... Meira
12. júlí 2001 | Viðskiptablað | 74 orð

Kóralrifin eyðilögð

EINN þriðji til helmingur kóralrifja við strönd Noregs, frá Hörðalandi og norður um, er talinn mikið skemmdur eða eyðilagður vegna togveiða. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá norsku hafrannsóknastofnuninni í Bergen . Meira
12. júlí 2001 | Viðskiptablað | 138 orð | 1 mynd

Laun færeyskra sjómanna hafa hækkað mikið

LAUN sjómanna í Færeyjum hafa hækkað meira en laun annarra stétta undanfarin ár. Meðallaun sjómanna á mánuði eru nú um 250.000 krónur, en voru 80.000 krónur árið 1985. Laun fiskverkafólks eru mun lægri, aðeins um 130. Meira
12. júlí 2001 | Viðskiptablað | 142 orð | 1 mynd

Leggur senn af stað frá Kína

NÓTA- og togveiðiskipið Guðrún Gísladóttir KE , sem er í smíðum í Guangzhou -skipasmíðastöðinni í Kína fyrir Örn Erlingsson útgerðarmann, leggur væntanlega af stað til Íslands þann 20. júlí nk. Meira
12. júlí 2001 | Viðskiptablað | 196 orð | 1 mynd

Lækkanir á helstu hlutabréfamörkuðum heims

Nokkrar lækkanir hafa verið á helstu hlutabréfamörkuðum í vikunni. Í gær lækkaði Nikkei-hlutabréfavísitalan um 2,4% og stendur nú í 12.005 stigum rétt fyrir ofan hið mikilvæga 12.000 stiga þröskuld. Meira
12. júlí 2001 | Viðskiptablað | 244 orð

Magasin du Nord fær beina samkeppni

BRESKA verslunarkeðjan Debenhams ætlar, fyrir tilstilli Baugs sem hefur einkaleyfi fyrir Debenhams á Norðurlöndum, að opna fjölda stórra verslana í Danmörku sem munu keppa beint við við Magasin du Nord sem á í fjárhagserfiðleikum, segir danska blaðið... Meira
12. júlí 2001 | Viðskiptablað | 46 orð

Meiri fiskur frá Úganda

ÚGANDAMENN hyggjast auka verðmæti útfluttra fiskafurða verulega eða úr 6,2 milljörðum króna í ríflega 10 milljarða á næstu fimm árum. Lagt hefur verið fram frumvarp til nýrra fiskveiðilaga sem leysa eiga af eldri lög. Meira
12. júlí 2001 | Viðskiptablað | 822 orð | 4 myndir

Miklir möguleikar í skeljaeldi

Íslendingurinn Friðrik Sigurðsson stýrir fyrirtækinu Norshell í Noregi, en það er stærsta fyrirtæki í skeljaeldi þar í landi. Norshell ætlar sér stóra hluti í framtíðinni og telur að skeljaeldi geti orðið stór atvinnuvegur innan fárra ára. Haraldur Johannessen heimsótti fyrirtækið og kynnti sér um leið skeljaeldi í Noregi og framboð og eftirspurn skelfisks. Meira
12. júlí 2001 | Viðskiptablað | 178 orð | 1 mynd

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf.

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
12. júlí 2001 | Viðskiptablað | 84 orð | 1 mynd

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf.

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
12. júlí 2001 | Viðskiptablað | 104 orð | 1 mynd

Nafn Stærð Afli Sjóf.

Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
12. júlí 2001 | Viðskiptablað | 69 orð | 1 mynd

Nafn Stærð Afli Uppist.

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
12. júlí 2001 | Viðskiptablað | 142 orð | 1 mynd

Nafn Stærð Afli Uppist.

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
12. júlí 2001 | Viðskiptablað | 53 orð | 1 mynd

Nafn Stærð Afli Uppist.

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
12. júlí 2001 | Viðskiptablað | 436 orð | 1 mynd

Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist.

Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf Löndunarst. Meira
12. júlí 2001 | Viðskiptablað | 339 orð | 1 mynd

Nytsemdarnám

FYRIRTÆKIÐ Vídeó- og tölvulausn ehf. hyggst hefja útgáfu á námskeiðum á margmiðlunardiski sem eru ætluð fyrirtækjum með það að markmiði að þjálfa starfsfólk. Meira
12. júlí 2001 | Viðskiptablað | 111 orð | 1 mynd

Nýr framkvæmdastjóri hjá LHtækni

Per Christian Christensen hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri LHtækni - ICEconsult frá 7. ágúst nk. Per Christian hefur verið sölustjóri CRM hjá Teymi hf. síðan 1999. Meira
12. júlí 2001 | Viðskiptablað | 70 orð | 1 mynd

Ný stjórn hjá Íshug

Á hluthafafundi hjá Íslenska hugbúnaðarsjóðnum, Íshug, nýverið var kjörin ný stjórn félagsins. Hana skipa: Árni Hauksson, Loftur Ólafsson, Magnús Sigurðsson, Sigurjón Árnason, Stefán Héðinn Stefánsson. Meira
12. júlí 2001 | Viðskiptablað | 569 orð | 1 mynd

Nýtt líf bankamannsins Leesons

LÍF Nicholas W. Leesons hefur yfir sér skáldsagnakenndan blæ. Með spákaupmennsku að vopni og gríðarlega fjármuni í höndunum tókst þessum tæplega þrítuga verðbréfasala að knésetja elsta og virtasta banka Bretlands, Baringsbankann. Meira
12. júlí 2001 | Viðskiptablað | 154 orð

Nýtt þekkingarstjórnunarkerfi

ÍSLANDSBANKI er að innleiða nýtt þekkingarstjórnunarkerfi, GoPro Case, fyrir Exchange sem hannað er af Hugviti hf., sem er hluti af GoPro Landsteinum samsteypunni. Meira
12. júlí 2001 | Viðskiptablað | 699 orð | 1 mynd

Óvíst með úthlutun á síldinni

ÓVÍST er hvernig veiðiheimildum úr norsk-íslenska síldarstofninum verður úthlutað á næsta ári. Lög sem kveða á um úthlutun samkvæmt burðargetu skipa, falla úr gildi í lok þessa árs og líklegt að þá verði miðað við aflareynslu undangenginna ára. Meira
12. júlí 2001 | Viðskiptablað | 9 orð

Pálmi Kristinsson, framkvæmdastjóri Smára-lindar, ræðir um...

Pálmi Kristinsson, framkvæmdastjóri Smára-lindar, ræðir um framkvæmdir og... Meira
12. júlí 2001 | Viðskiptablað | 398 orð | 1 mynd

"Sannkallaður eðalvagn"

BÁTASMIÐJAN Trefjar í Hafnarfirði afgreiddi fyrir skömmu nýjan Cleopatra 28-bát til Bolungarvíkur. Kaupandi er útgerðarfélagið Ós í Bolungarvík en báturinn hefur hlotið nafnið Guðmundur Einarsson ÍS-155. Meira
12. júlí 2001 | Viðskiptablað | 124 orð | 1 mynd

Ráðherra í fæðingarorlofi

ÁRNI M. Mathiesen, sjávarútvegsráðherra, verður í fæðingarorlofi næstu fimm vikurnar en hann er eftir því sem næst verður komist fyrstur íslenskra ráðherra til að nýta sér slík orlofsréttindi. Meira
12. júlí 2001 | Viðskiptablað | 103 orð | 1 mynd

Ráðinn forstöðumaður Fjölsmiðjunnar

Þorbjörn Jensson, fyrrverandi landsliðsþjálfari í handknattleik, hefur verið ráðinn forstöðumaður Fjölsmiðjunnar. Þorbjörn er 47 ára gamall, rafvirki að mennt og hefur stýrt landsliði Íslands í handknattleik sl. 6 ár. Meira
12. júlí 2001 | Viðskiptablað | 498 orð

Rússneskur vítahringur vegna sölu veiðileyfa

RÚSSNESKAR útgerðir eiga nú við verulegan vanda að etja. Meira
12. júlí 2001 | Viðskiptablað | 113 orð | 1 mynd

Samdráttur hjá Marks og Spencer

Breska verslanakeðjan Marks og Spencer tilkynnti í gær að sala hefði dregist saman hjá fyrirtækinu um 2,6% á síðustu þremur mánuðum ef miðað er við sama tímabil í fyrra. Meira
12. júlí 2001 | Viðskiptablað | 85 orð

Sameinast undir nafninu Anza

ÁKVEÐIÐ hefur verið að nafn sameinaðs fyrirtækis Álits, Miðheima, Nett og Veftorgs verði Anza og tók fyrirtækið til starfa 1. júlí síðastliðin. Anza starfar á sviði tölvurekstrarþjónustu og kerfisveitu með sama hætti og samrunafyrirtækin. Meira
12. júlí 2001 | Viðskiptablað | 634 orð | 1 mynd

Samkeppnin mikil og hörð

JAN Davidsson er Svíi sem hefur sterkar taugar til Íslands. Hann hefur dvalið hérlendis frá því snemma á áttunda áratugnum, en hann kom fyrst til Íslands sem ráðgjafi. Síðan hefur hann búið á Íslandi, í Englandi, Bandaríkjunum, Hong Kong og Svíþjóð. Meira
12. júlí 2001 | Viðskiptablað | 923 orð | 1 mynd

Símtöl hjá Tali ódýrust til útlanda

Í MORGUNBLAÐINU síðast liðinn þriðjudag birtist tafla sem sýna átti verðsamanburð íslenskra símafyrirtækja þegar hringt er úr fastlínukerfinu á Íslandi í íslenskt farsímanúmer erlendis og þann kostnað sem viðtakandi símtalsins þarf að greiða. Meira
12. júlí 2001 | Viðskiptablað | 152 orð | 2 myndir

Skipulagsbreytingar hjá Össuri hf.

Í framhaldi af stefnumótun Össurar hf., sem lýtur að því að viðhalda framtíðarvexti og nýtingu nýrra tækifæra fyrir fyrirtækið, hefur verið ákveðið að stofna viðskiptaþróunarsvið innan Össurar hf. frá og með 1. september næstkomandi. Meira
12. júlí 2001 | Viðskiptablað | 323 orð

Staðfestingarmálaferli eða sátt

Í viðræðum við lögfræðinga á hluthafafundi Lyfjaverslunar Íslands í fyrradag bar svokallað staðfestingarmál oft á góma. Meira
12. júlí 2001 | Viðskiptablað | 472 orð | 8 myndir

Starfsmenn Búnaðarbankans í Lúxemborg

Arnar Guðmundsson starfar við Sérbankaþjónustu Bunadarbanki International S.A. Sérbankaþjónusta Bunadarbanki International S.A. felst í heildarráðgjöf á öllu því sem snýr að almennri fjármála- og bankastarfsemi. Meira
12. júlí 2001 | Viðskiptablað | 100 orð

Tap af rekstri Íslenska fjársjóðsins

TAP af rekstri Íslenska fjársjóðsins hf. á tímabilinu 1. maí 2000 til 30. apríl 2001 nam 152,1 milljón króna. Á sama tímabili frá 1999 til 2000 varð um 180 milljóna króna hagnaður af rekstri sjóðsins. Meira
12. júlí 2001 | Viðskiptablað | 275 orð | 2 myndir

Tilboð Sampo í Storebrand framlengt

TILBOÐ finnska fyrirtækisins Sampo í norska trygginga- og fjármálafyrirtækið Storebrand hefur verið framlengt til 10. ágúst nk. en fyrri tilboðsfrestur rann út 10. þessa mánaðar. Meira
12. júlí 2001 | Viðskiptablað | 189 orð | 2 myndir

Tveir nýir frá Trefjum

BÁTASMIÐJAN Trefjar í Hafnarfirði afgreiddi nýverið tvo nýja Cleopatra 28 báta. Sá fyrra fór í Voga á Vatnsleysuströnd, en kaupandi er Silfurströnd ehf. sem Magnús Ívar Guðbergsson veitir forstöðu. Báturinn hefur hlotið nafnið Katrín GK-817. Meira
12. júlí 2001 | Viðskiptablað | 104 orð

Uppsagnir hjá IBM

IBM sem í síðustu viku tilkynnti um uppsagnir um 1.500 starfsmanna í alþjóðlegri þjónustudeild fyrirtækisins sagði í gær að fleiri uppsagnir myndu fylgja í kjölfarið. Meira
12. júlí 2001 | Viðskiptablað | 546 orð | 1 mynd

Uppsagnir og aðhald hjá auglýsingastofum

HRÆRINGAR á auglýsingamarkaði hafa verið miklar að undanförnu. Á síðasta ári var uppgangur hjá auglýsingastofum og víða svigrúm til að bæta við starfsfólki. Meira
12. júlí 2001 | Viðskiptablað | 125 orð | 1 mynd

Útrýma lúðu og karfa

NORÐMENN virðast vera langt komnir með að ganga af stofnum karfa og lúðu í Barentshafi dauðum. Litlar rannsóknir eru á þessum tegundum og lágmarksstofnstærð ekki þekkt. Meira
12. júlí 2001 | Viðskiptablað | 97 orð | 1 mynd

Velta Balkanpharma 5,9 milljarðar

VELTA Balkanpharma á fyrri helmingi ársins 2001 nam 57,7 milljónum bandaríkjadala, eða tæplega 5,9 milljörðum króna, sem er rétt um 50% af söluáætlun ársins, að því er fram kemur í tilkynningu til Verðbréfaþings. Meira
12. júlí 2001 | Viðskiptablað | 148 orð

Verðmætið 250 milljónir

AFLAVERÐMÆTI nóta- og togveiðiskips Samherja hf., Vilhelms Þorsteinssonar EA, eftir 5 vikna veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum nemur um 250 milljónum króna. Síldin er flökuð og fryst um borð og hefur skipið landað um 2. Meira
12. júlí 2001 | Viðskiptablað | 2318 orð | 3 myndir

Þorskeldi bláköld staðreynd

Þorskeldi er ekki lengur fjarlægur draumur, heldur bláköld staðreynd. Erlendis eru uppi áform um stórfellt þorskeldi og Helgi Mar Árnason hleraði að hérlendis telja margir að vöxtur í íslenskum sjávarútvegi á komandi árum muni einkum koma frá þorskeldi. Innan fárra ára verði þorskeldisframleiðslan farin að skipta hundruðum ef ekki þúsundum tonna. Meira
12. júlí 2001 | Viðskiptablað | 9 orð

Þorskeldi er ekki lengur fjarlægur draumur,...

Þorskeldi er ekki lengur fjarlægur draumur, heldur orðin bláköld... Meira
12. júlí 2001 | Viðskiptablað | 306 orð | 1 mynd

Þorskurinn veiddur í dragnót og gildrur

ÚTGERÐARFÉLAG Akureyringa hf. og Háskólinn á Akureyri hófu á vordögum samstarfsverkefni í áframeldi á þorski í tveimur sjókvíum í Eyjafirði, skammt sunnan Svalbarðseyrar. Verkefnið er tvíþætt. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.