Greinar laugardaginn 14. júlí 2001

Forsíða

14. júlí 2001 | Forsíða | 106 orð

Fötluð börn eigi skaðabótarétt

ÆÐSTI áfrýjunardómstóll Frakklands staðfesti í gær skaðabótarétt barna sem fæðast þroskaheft vegna þess að læknum láðist að lesa rétt úr einkennum á meðgöngunni og gáfu mæðrunum ekki tækifæri til fóstureyðingar. Meira
14. júlí 2001 | Forsíða | 220 orð

Mestu átökin í mánuð

EINN Ísraeli lést í gær og 23 Palestínumenn særðust í verstu átökum sem orðið hafa síðan þjóðirnar sömdu um vopnahlé fyrir milligöngu Bandaríkjamanna fyrir um mánuði. Meira
14. júlí 2001 | Forsíða | 354 orð | 1 mynd

Mikill fögnuður í Peking

ALÞJÓÐAÓLYMPÍUNEFNDIN ákvað í gær að Ólympíuleikarnir árið 2008 skyldu fara fram í Peking, höfuðborg Kína. Meira
14. júlí 2001 | Forsíða | 212 orð | 1 mynd

Munu ræða stöðu Kasmír

PERVEZ Musharraf, forseti Pakistans, er í dag væntanlegur til Indlands, þar sem hann mun eiga viðræður við forsætisráðherrann Atal Behari Vajpayee. Meira

Fréttir

14. júlí 2001 | Akureyri og nágrenni | 182 orð | 3 myndir

25 þúsund manns í sund

ALLS hafa um 25 þúsund manns heimsótt Sundlaug Akureyrar það sem af er þessum mánuði og hafa ekki verið jafnmargir á svo skömmum tíma. Meira
14. júlí 2001 | Suðurnes | 522 orð | 1 mynd

3700 fermetra viðbygging við Samkaup

KAUPFÉLAG Suðurnesja hefur lagt fyrir skipulags- og byggingarnefnd Reykjanesbæjar tillögur að verslunarmiðstöð í tengslum við verslun Samkaupa í Njarðvíkum. Meira
14. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 18 orð

Afhenti trúnaðarbréf

HÖRÐUR H. Bjarnason, sendiherra, afhenti þann 9. júlí Walter Schwimmer, aðalframkvæmdastjóra Evrópuráðsins, trúnaðarbréf sitt sem fastafulltrúi Íslands hjá... Meira
14. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 81 orð

Alvarlegt slys á Vatnsfellsvegi

ÞYRLUR fluttu í gærkvöldi tvo menn á slysadeild í Fossvogi eftir að bifreið þeirra valt nokkrar veltur út af veginum að Vatnsfelli, skammt frá Sigöldu, rétt fyrir klukkan sjö. Meira
14. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 223 orð

Aukning um 2,5 milljarða frá áramótum

ERLEND lán Reykjavíkurborgar jukust um 15,65% frá áramótum, eða um tæpa 2,5 milljarða króna, samkvæmt upplýsingum frá fjármáladeild borgarinnar sem teknar voru saman að beiðni Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Meira
14. júlí 2001 | Erlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Á annað hundrað lögreglumanna særðist

KAÞÓLSKIR óeirðaseggir börðust við lögreglumenn í Belfast í fyrrinótt eftir að göngutíð Óraníumanna á Norður-Írlandi hafði náð hámarki. Að minnsta kosti 113 lögreglumenn særðust í átökunum og tugir óeirðaseggjanna. Meira
14. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 42 orð

Á batavegi eftir bifhjólaslys

KONAN sem slasaðist alvarlega í bifhjólaslysi í miðbæ Keflavíkur þann 4. júlí sl. er á batavegi samkvæmt upplýsingum frá vakthafandi lækni á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi. Meira
14. júlí 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 197 orð | 1 mynd

Beykitré í Hellisgerði skemmd

MIKLAR skemmdir hafa verið unnar á sjaldgæfu skógarbeyki í Hellisgerði í Hafnarfirði og hefur verknaðurinn verið kærður til lögreglunnar. Meira
14. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 62 orð

Bílvelta við hraðakstur

UNGUR ökumaður missti stjórn á bíl sínum á Hafnarfjarðarvegi í fyrrakvöld. Lögreglan í Kópavogi hafði orðið þess vör að tveimur bifreiðum var ekið hratt í suðurátt og benti flest til þess að ökumenn þeirra væru í kappakstri. Meira
14. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 373 orð

Borað eftir vatni á ýmsum bæjum

HÚNVETNINGAR hafa fundið töluvert fyrir þurrkum það sem af er þessu sumri, enda hefur síðasta ár verið með eindæmum þurrviðrasamt. "Það er búið að vera mjög þurrt hérna í langan tíma og dýpra er orðið niður á grunnvatnið. Meira
14. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Braggar rifnir við Rauðavatn

VERKTAKI á vegum borgarverkfræðings er nú að rífa tvo bragga við Rauðavatn, nánar tiltekið á gatnamótum Breiðholtsbrautar og Suðurlandsvegar. Verkinu mun ljúka síðar í mánuðinum. "Við erum einfaldlega að hreinsa til. Meira
14. júlí 2001 | Landsbyggðin | 51 orð | 1 mynd

Búið að landa 12 þúsund tonnum af loðnu

SUMARLOÐNUVERTÍÐ stendur nú sem hæst og er búið að landa 12000 tonnum hjá SR mjöli á Raufarhöfn frá því að vertíðin hófst 23. júní. Meira
14. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 289 orð

Búnaður í öllum skipum

EKKI þyrfti að ráðast í miklar fjárfestingar til að setja öll íslensk skip í fjareftirlit á vegum Landhelgisgæslunnar, að sögn Gylfa Geirssonar, forstöðumanns fjarskipta- og upplýsingatækni hjá Landhelgisgæslunni. Meira
14. júlí 2001 | Akureyri og nágrenni | 119 orð

Danskur orgelleikari

NIELS Henrik Jessen orgelleikari frá Danmörku er flytjandi á öðrum tónleikum sumartónleikaraðarinnar í Akureyrarkirkju, sem haldnir verða sunnudaginn 15. júlí kl. 17. Tónleikarnir eru ókeypis og allir velkomnir. Meira
14. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Doktorsvörn í lífeðlisfræði fiska

ÞORLEIFUR Ágústsson varði doktorsverkefni sitt við líffræðideild Gautaborgarháskóla 27. apríl sl. Titill doktorsritgerðarinnar er "Growth hormone endocrinology of Salmonids: Regulatory mechanisms and hormone dynamics". Meira
14. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Fagnað við kínverska sendiráðið

Fólk brá á leik við kínverska sendiráðið við Víðimel í Reykjavík í gær og fagnaði því að Alþjóðaólympíunefndin valdi Peking, höfuðborg Kína, til að halda ólympíuleikana árið 2008. Meira
14. júlí 2001 | Erlendar fréttir | 562 orð | 1 mynd

Farið verði eftir alþjóðasamningum

Sendifulltrúi heimastjórnar Palestínumanna á Íslandi er í einkaerindum hérlendis um þessar mundir. Kitmitto ræddi ástandið í heimalandi sínu á blaðamannafundi á Hótel Sögu í gær sem Hrafnhildur Huld Smáradóttir sótti. Meira
14. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 245 orð

Fimm ára verkefni Kristnihátíðarsjóðs að hefjast

KRISTNIHÁTÍÐARSJÓÐUR, sem starfar samkvæmt lögum um sjóðinn sem samþykkt voru á Alþingi 28. febrúar 2001, var stofnaður til að minnast þess að 1000 ár eru liðin frá því kristinn siður var lögtekinn á Íslandi. Meira
14. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 95 orð

Fimm á sjúkrahús eftir árekstur

FIMM voru fluttir á sjúkrahús á Akranesi í tveimur sjúkrabílum eftir harðan árekstur á Vesturlandsvegi í gærkvöldi. Að sögn lögreglunnar í Borgarnesi er einn maður alvarlega slasaður en þó ekki talinn í lífshættu. Meira
14. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 224 orð

Fimmtíu meðferðarpláss í Byrginu í Rockville

ENDURHÆFINGARSAMBÝLI Byrgisins í Rockville hefur verið í uppbygginu og mótun síðan í mars 1999. Meðferðarpláss í Rockville eru nú um 50 talsins og þremur vinnustöðum hefur verið komið á fót, járnsmíðaverkstæði, trésmíðaverkstæði og bílaverkstæði. Meira
14. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 582 orð

Fjárhagur sveitarfélagsins verði tryggður

FULLTRÚAR Framsóknarflokks og Skagafjarðarlista í sveitarstjórn hafa náð samkomulagi um myndun meirihluta í sveitarstjórninni fram til sveitarstjórnarkosninganna 2002. Meira
14. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 76 orð | 2 myndir

Fjöldi við setningu landsmóts

23. LANDSMÓT ungmennafélaganna var sett á Vilhjálmsvelli á Egilsstöðum í gærkvöldi í blíðskaparveðri. Áætlað er að um 9.000 manns hafi verið viðstaddir athöfnina. Guðmundur Hallgrímsson frá Fáskrúðsfirði, sem keppir nú á sínu 14. Meira
14. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 26 orð

Gáfu fjögur þrekhjól

LANDSSAMTÖK hjartasjúklinga færðu nýlega HL-stöðinni í Reykjavík fjögur þrekhjól. Var þar með bætt úr brýnni þörf því þátttaka hjarta- og lungnasjúklinga í endurhæfingu á HL-stöðinni fer stöðugt... Meira
14. júlí 2001 | Landsbyggðin | 76 orð | 1 mynd

Gengið á Grænafell

UM SÍÐUSTU helgi gékk 19 manna hópur á vegum Ferðafélags fjarðamanna á Grænafell í Reyðarfirði. Gengið var upp frá Skriðuhóli á Fagradal og komið niður með Geithúsárgili. Gangan tók þrjár klukkustundir í blíðskaparveðri. Meira
14. júlí 2001 | Suðurnes | 118 orð

Girðing verður sett upp í sumar

BÆJARRÁÐ Reykjanesbæjar hefur samþykkt að láta reisa girðingu kringum gervigrasvöll við Brekkustíg. Borið hefur á því að bílar hafi ekið inn á gervigrasið. Meira
14. júlí 2001 | Erlendar fréttir | 226 orð

Golfmót í Sandy Hook

FYRSTA "Íslenska opna" golfmótið fer fram í tengslum við Íslendingadagshátíðina á Gimli í ár og verður keppt á Sandy Hook-vellinum, sunnan við Gimli, föstudaginn 3. ágúst. Meira
14. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 639 orð

Hagkvæmt og fyllsta öryggis verður gætt

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra segir að unnið sé að því að bjóða út tilkynningaskylduna og strandstöðvaþjónustuna í einu lagi. Meira
14. júlí 2001 | Erlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Hippaleiðtogi sem dæmdur var fyrir morð

IRA Einhorn, sem franskur áfrýjunardómstóll úrskurðaði á fimmtudag að skyldi framseldur til Bandaríkjanna, var á "hippatímanum" í kring um 1970 áberandi málsvari róttækra friðarsinna. Meira
14. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 456 orð

Íslandssími lækkar um 52% frá útboði

GENGI hlutabréfa í Íslandssíma lækkaði um 26,3%, úr 5,70 í 4,20, á Verðbréfaþingi Íslands í gær. Mjög lítil viðskipti voru að baki lækkuninni. Gengi bréfa í félaginu hefur lækkað um 52%, úr 8,75 í 4,20, frá útboðsgengi til almennings sem lauk þann 31. Meira
14. júlí 2001 | Akureyri og nágrenni | 102 orð

Kirkjustarf

AKUREYRARKIRKJA: Íslensk-þýsk guðsþjónusta kl. 11 á morgun, sunnudag. Sr. Svavar A. Jónsson og sr. Ortwin Pfläging. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti: Sveinn Arnar Sæmundsson. Niels Henrik Jessen leikur á orgel. Meira
14. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 118 orð

Laugavegshlaupið kvikmyndað

LAUGAVEGSHLAUPIÐ fer fram í fimmta sinn þann 21. júlí nk. og er hlaupið sem leið liggur frá Landmannalaugum til Þórsmerkur sem er um 55 km vegalengd. Meira
14. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 554 orð | 1 mynd

Laxeldisstöð í Mjóafirði sögð ígildi stóriðju

MJÓIFJÖRÐUR skartaði sínu fegursta í gær þegar forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, kom þangað í heimsókn. Meira
14. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 683 orð | 1 mynd

Lesið úr fjórum skáldverkum

Skúli Björn Gunnarsson fæddist á Egilsstöðum 1970. Hann lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautarskólanum á Sauðárkróki 1991 og BA-prófi í íslensku frá Háskóla Íslands 1996. Hann starfaði um tíma á Landsbókasafni- Háskólabókasafni og sjálfstætt við almannatengsl, útgáfu og kynningarstörf. Hann varð forstöðumaður Stofnunar Gunnars Gunnarssonar á Skriðuklaustri í október 1999. Skúli er kvæntur Elísabetu Þorsteinsdóttur framreiðslumeistara og eiga þau tvö börn. Meira
14. júlí 2001 | Erlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Lýsir stuðningi við Smith

BRESKI þingmaðurinn David Davis dró í gær til baka framboð sitt til embættis leiðtoga Íhaldsflokksins og lýsti yfir stuðningi sínum við annan frambjóðanda, Iain Duncan Smith. Meira
14. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 333 orð

Lögreglumenn fara 5 árum fyrr á eftirlaun

SAMNINGAR tókust í býtið í gær í kjaradeilu Lögreglufélags Reykjavíkur og ríkisins. Nýr samningur gildir fyrir alla lögreglumenn í landinu. Meira
14. júlí 2001 | Erlendar fréttir | 580 orð | 2 myndir

Lögreglurannsókn á atferli Condits

Þótt bandaríski þingmaðurinn Gary Condit sé ekki grunaður um aðild að hvarfi Chöndru Levy er verið að rannsaka hvort blettir sem fundust í íbúð hans séu blóðblettir. Meira
14. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 213 orð | 2 myndir

Mannbjörg út af Öndverðarnesi

SJÓMANNI var bjargað eftir að eldur kom upp í bátnum MB Gógó SH 67, en hann sökk þrjár sjómílur vestsuðvestur af Öndverðarnesi í fyrrinótt. Vigfús Vigfússon var einn um borð í bátnum og komst hann í björgunarbát. Meira
14. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Margar trillur róa frá Ólafsvík

MARGAR trillur róa frá Ólafsvík og er oft annríki við löndunarkranana. Hér sjást nokkrar þeirra í lok góðviðrisdags. Afli hefur verið góður í vor, en gæftir... Meira
14. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 229 orð

Margir leita læknis vegna frjókorna

FRJÓKORN í lofti hafa aukist að undanförnu og hefur frjótalan farið yfir 30 í mælingum Náttúrufræðistofnunar Íslands. Meira
14. júlí 2001 | Miðopna | 2049 orð | 2 myndir

Málið gegn Milosevic markar tímamót

Slobodan Milosevic, fyrrverandi Júgóslavíuforseti, hefur verið sakaður um að hafa átt aðild að ýmsum voðaverkum sem framin voru í Kosovo-héraði árið 1999. Bjarni Ólafsson ræddi við Jónatan Þórmundsson lagaprófessor um væntanlegt dómsmál á hendur forsetanum fyrrverandi. Meira
14. júlí 2001 | Erlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Microsoft semur

MICROSOFT-hugbúnaðarfyrirtækið bandaríska hefur nú náð samkomulagi við stjórnvöld í Nýja Mexíkó, sem er eitt 19 ríkja Bandaríkjanna sem hafa lögsótt Microsoft fyrir meinta misnotkun markaðsráðandi stöðu. Meira
14. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 252 orð

Mistök sem voru leiðrétt um leið

ÁRNI Johnsen alþingismaður segir að mistök hafi átt sér stað við merkingar á pöntun, sem hann hafi gert í eigin nafni hjá Byko, en pöntunin var merkt Þjóðleikhúsinu þegar hann kom að sækja hana. Gísli S. Meira
14. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Mistök voru gerð við boðun á slökkviliði

MISTÖK urðu við boðun slökkviliðs þegar tugir lítra af bensíni láku úr tankbíl Olíudreifingar í Hvalfjarðargöngunum í gær. Meira
14. júlí 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 130 orð | 1 mynd

MK klæddur í réttan búning

FRAMKVÆMDIR við austurálmu Menntaskólans í Kópavogi standa nú yfir, en verið er að klæða álmuna og ljúka við nokkrar stofur sem í henni eru. Meira
14. júlí 2001 | Suðurnes | 516 orð

Mun erfiðara er að ná til réttindafólks

MISVEL hefur gengið að ráða í kennarastöður í grunnskólum Reykjanesbæjar. Flestir hafa ráðið í einhverjar stöður en enginn skólanna fjögurra hefur ráðið í allar stöður það sem af er. Meira
14. júlí 2001 | Landsbyggðin | 66 orð | 1 mynd

Myndlistarsýning við árbakkann

GLER- og myndlistarkonan Rebekka Gunnarsdóttir hefur nýlega opnað myndlistarsýningu í kaffihúsinu Við árbakkann á Blönduósi. Rebbekka sýnir 44 myndir og eru margar hverjar úr A-Húnavatnssýslu. Meira
14. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Nýjar höfuðstöðvar Orkuveitunnar

SAMNINGUR um byggingu nýrra höfuðstöðva Orkuveitu Reykjavíkur við Réttarháls 1 í Reykjavík var undirritaður í gær. Meira
14. júlí 2001 | Landsbyggðin | 226 orð | 1 mynd

Ný námsbraut í umhverfisskipulagi fullskipuð nemendum

NÝ NÁMSBRAUT í umhverfisskipulagi við Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri er nú fullsetin og nemendum í háskólanámi þar hefur fjölgað um 50 % frá því sem var í fyrra. Sömu sögu er að segja af aðsókn að bændadeild. Meira
14. júlí 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 579 orð | 1 mynd

Nýtt kaffihús á gömlum merg

ÞEIR sem hafa saknað kaffihúsastemmningarinnar í Austurstræti 20, þar sem gamli Hressingarskálinn var eitt sinn til húsa, geta tekið gleði sína á ný því innan skamms verður opnað þar nýtt kaffihús. Meira
14. júlí 2001 | Akureyri og nágrenni | 297 orð | 2 myndir

Prestsdóttir saumaði búninginn fyrir brúðkaup sitt

LAUFEY Stefánsdóttir hefur fært Gamla bænum í Laufási skautbúning að gjöf. Það gerði hún til minningar um móður sína, Þóru Vilhjálmsdóttur frá Munkaþverá, en Þóra var bróðurdóttir Laufeyjar Bjarnardóttur sem saumaði búninginn í kringum árið 1881. Meira
14. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 601 orð

"Langsótt að telja að neyðarástand sé í miðbænum út af lokunum"

STJÓRN Geðhjálpar hefur undanfarið lýst yfir áhyggjum af lokunum geðdeilda í sumar og hefur jafnvel verið rætt um að þær auki á fjölda heimilislausra einstaklinga í Reykjavík. Einhverjir sem á geðdeildum dveljist eigi ekki í önnur hús að vernda. Meira
14. júlí 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 367 orð | 1 mynd

"Sáttaleið" kynnt í nýrri umhverfismatsskýrslu

KYNNA á nýja 1,9 km veglínu fyrir Álftanesveg í nýrri skýrslu um mat á umhverfisáhrifum og er úrskurðar Skipulagsstofnunar að vænta í nóvember nk. Meira
14. júlí 2001 | Landsbyggðin | 488 orð

Setti upp sýningu um franska sjómenn

Á AÐALFUNDI Markaðsstofu Austurlands sem haldinn var nýverið, hlaut Albert Eiríksson á Fáskrúðsfirði nafnbótina "Ferðafrömuður ársins 2000". Tók Bergþór Pálsson söngvari við verðlaunum fyrir Alberts hönd. Meira
14. júlí 2001 | Akureyri og nágrenni | 83 orð

Skilorð vegna hnefahöggs

KARLMAÐUR hefur í Héraðsdómi Norðurlands eystra verið dæmdur í 30 daga fangelsi, sem skilorðsbundið er til tveggja ára, vegna líkamsárásar. Meira
14. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 121 orð

Snjóflóðavarnir í Bolungarvík

HINN 5. júlí 2001 barst Skipulagsstofnun tillaga Náttúrustofu Vestfjarða, f.h. Bolungarvíkurkaupstaðar, að matsáætlun vegna mats á umhverfisáhrifum snjóflóðavarna í Bolungarvík. Allir geta kynnt sér tillöguna og lagt fram athugasemdir. Meira
14. júlí 2001 | Erlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Sólin kom með hátíðarhöldunum

TÖLUVERT hefur rignt á Nýja Íslandi í Manitoba í Kanada í sumar en þegar fyrstu hátíðarhöldin hófust í Riverton á dögunum, í tilefni þess að um þessar mundir eru 125 ár frá því Íslendingar settust að í Riverton, stytti upp og sólin skein skært á íbúa og... Meira
14. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 121 orð

Stefnir í metveiði í Eystri-Rangá

Í EYSTRI-Rangá eru nú miklar laxagöngur að sögn Einars Lúðvíkssonar, framkvæmdastjóra Veiðifélags árinnar. "Veiðin var mjög góð í fyrra en byrjunin er betri núna þannig að það virðist stefna í met," sagði hann. Meira
14. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 93 orð

Stefnt að sjálfbæru orkusamfélagi í Grímsey

NEFND sem meta á hvort og með hvaða hætti mögulegt sé að koma á sjálfbæru orkusamfélagi í Grímsey hefur verið skipuð af iðnaðarráðherra. Meira
14. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Strætó kaupir 17 vagna frá Scania

FULLTRÚAR Strætó bs. og Heklu hf., sem flytur inn bíla frá Scania, undirrituðu í gær samning fyrirtækjanna um kaup Strætó á 17 fullbúnum strætisvögnum frá Scania. Kaupverðið er um 300 milljónir króna sem þýðir um 17,6 milljónir króna á vagn. Meira
14. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 295 orð

Tengiliður við nýbúa tekur til starfa í haust

LÖGREGLAN í Reykjavík hefur, í framhaldi af þeim átökum sem áttu sér stað í miðborg Reykjavíkur 17. Meira
14. júlí 2001 | Erlendar fréttir | 136 orð

Tungl eða hvað?

GEIMVÍSINDAMENN í Arizona í Bandaríkjunum hafa staðfest að 12 litlir hlutir sem fyrst sáust fyrir tæplega ári séu á óreglulegum sporbrautum um Satúrnus. Aftur á móti er ekki ljóst hvort hægt er að kalla þessa hluti tungl. Meira
14. júlí 2001 | Miðopna | 716 orð | 2 myndir

Tún og beitilönd glatast og náttúra spillist

SAMKVÆMT drögum að matsáætlunum fyrir Núps- og Urriðafossvirkjanir í Þjórsá munu þær hafa áhrif á um 40 jarðir. Morgunblaðið ræddi við ábúendur á þeim fjórum jörðum sem missa hvað mest land vegna virkjananna. Meira
14. júlí 2001 | Erlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Tveir háskólastyrkir í tilefni tímamóta

Á NÆSTA ári verða liðin 20 ár síðan formlegt samstarf Háskóla Íslands og Minnesotaháskóla í Bandaríkjunum hófst með árlegum nemendaskiptum, en í tilefni tímamótanna verða tveir styrkir, sem felast í niðurfellingu skólagjalda og uppihaldi, í boði fyrir... Meira
14. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 171 orð

Útboð á Tilkynningaskyldunni undirbúið

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra segir að útboð á tilkynningaskyldunni og strandstöðvaþjónustu í einu lagi sé í undirbúningi í ráðuneytinu. Slysavarnafélagið Landsbjörg sér nú um sjálfvirku tilkynningaskylduna og Landsíminn um strandstöðvaþjónustuna. Meira
14. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 126 orð

Vaka mótmælir gjaldskrárhækkunum

VAKA, félag lýðræðissinnaðra stúdenta, samþykkti eftirfarandi ályktun í kjölfar gjaldskrárhækkana hjá leikskólum Reykjavíkurborgar, þar segir meðal annars: "Leikskólaráð Reykjavíkurborgar hefur nú samþykkt gjaldskrárhækkanir hjá leikskólum... Meira
14. júlí 2001 | Erlendar fréttir | 266 orð

Varað við nýju vígbúnaðarkapphlaupi

VARNARMÁLARÁÐUNEYTI Bandaríkjanna hefur gert áætlanir um að flýta tilraunum með eldflaugavarnarkerfi sem ætlað er að geta leitað uppi og grandað kjarnorkueldflaugum sem skotið er að landinu. Meira
14. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 421 orð

Yfirlýsing frá bæklunarlæknum

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá eftirtöldum bæklunarlæknum: Ríkarði Sigfússyni, Höskuldi Baldurssyni, Jóni Ingvari Ragnarssyni, Svavari Haraldssyni, Ágústi Kárasyni, Brynjólfi Jónssyni, Arnbirni Arnbjörnssyni, Hauki Árnasyni,... Meira
14. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 372 orð

Yfirlýsing frá Gunnari Þór Jónssyni

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Gunnari Þór Jónssyni: "Í yfirlýsingu frá rektor Háskóla Íslands, varðandi niðurlagningu prófessorsembættis í slysalækningum, koma fram fullyrðingar sem eru ósannar. Meira
14. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 160 orð

Þriggja ára tilraunaeldi fyrirhugað

UMHVERFISRÁÐUNEYTIÐ hefur staðfest úrskurð Skipulagsstofnunar um að fyrirhugað þriggja ára tilraunaeldi á laxi í sjókvíum í Klettsvík í Vestmannaeyjum sé ekki líklegt til að hafa í för með sér umtalsverð umhverfisáhrif og því sé ekki nauðsynlegt að fram... Meira
14. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 785 orð | 2 myndir

Ökumaður fólksbíls gerði viðvart um lekann

HVALFJARÐARGÖNGIN voru lokuð fyrir allri umferð í þrjá tíma í gærmorgun vegna bensínleka frá tankbíl á vegum Olíudreifingar sem tilkynnt var um rétt fyrir klukkan tíu. Meira

Ritstjórnargreinar

14. júlí 2001 | Leiðarar | 789 orð

FEÐRAORLOF SLÖKKVILIÐSMANNA

Lenging fæðingarorlofs og tilkoma feðraorlofs eru meðal mestu framfaraskrefa í íslensku samfélagi á síðustu áratugum. Meira
14. júlí 2001 | Staksteinar | 279 orð | 2 myndir

Tveir heimar tala í kross

SVANFRÍÐUR Jónasdóttir alþingismaður Samfylkingarinnar fjallar um það misræmi, sem henni finnst birtast í afstöðu manna til stöðu efnahagsmála. Meira

Menning

14. júlí 2001 | Menningarlíf | 96 orð | 1 mynd

Bagga sýnir í Kaffi Mílanó

UM þessar mundir heldur listakonan Bagga (Sigurbjörg Gunnarsdóttir) myndlistarsýningu í Kaffi Mílanó, Faxafeni 11 í Reykjavík. Allar myndirnar á sýningunni eru unnar með akrýllitum á striga. Meira
14. júlí 2001 | Menningarlíf | 101 orð

Danskur orgelleikari í Akureyrarkirkju

AÐRIR tónleikar í sumartónleikaröðinni í Akureyrarkirkju verða á sunnudag kl. 17. Flytjandi að þessu sinni verður orgelleikarinn Niels Henrik Jessen, frá Danmörku. Aðgangur er ókeypis. Niels Henrik Jessen er fæddur 1953 í Kaupmannahöfn. Meira
14. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 73 orð | 1 mynd

Fóstbræðrafjör

Grallararnir í Fóstbræðrum hafa nú sent frá sér plötu með öllum lögunum sem prýtt hafa Fóstbræðraþættina vinsælu. Meira
14. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 124 orð | 1 mynd

Gwyneth Paltrow með nýjan kærasta

SÚ SAGA gengur nú fjöllum hærra í draumaborginni Hollywood að Gwyneth Paltrow sé gengin út. Hinn lukkulegi er leikarinn Luke Wilson, sem trúlega er þekktastur sem fyrrum kærasti Drew Barrymore. Meira
14. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 940 orð | 3 myndir

Heima er bezt

Nýverið efndu liðsmenn Radiohead til tónlistarhátíðar í Oxford, heimabæ sveitarinnar. Þar kom einnig fram íslenska hljómsveitin Sigur Rós, Supergrass og Beck ásamt fleirum. Gunnlaugur Árnason skellti sér til Oxford og hlýddi á. Meira
14. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 122 orð | 1 mynd

Hetja utan hvíta tjaldsins

LEIKARINN Harrison Ford er greinilega ekki bara hetja á hvíta tjaldinu því hann tók þátt í umfangsmikilli leit í vikunni að hinum 13 ára gamla Cody Clawson sem villtist í skátaferðalagi. Meira
14. júlí 2001 | Kvikmyndir | 440 orð

Hörkulegt og tilfinningasnautt raunsæi

Leikstjórar og handritshöfundar: Coralie Trinh Thi og Virginie Despentes. Aðalhlutverk: Raffaëla Anderson, Karen Lancaume, Delphine MacCarty og Ouassini Embacalé. 77 mín. Toute premiere fois 2000. Meira
14. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 102 orð | 1 mynd

Lifa af!

Það eru kynbomburnar í Destiny's Child sem eiga áttundu vinsælustu breiðskífuna á Íslandi þessa vikuna. Meira
14. júlí 2001 | Menningarlíf | 19 orð

Markmið á sýningu

PÉTUR Örn Friðriksson og Helgi Hjaltalín Eyjólfsson opna sýninguna Markmið í Galleríi Sævars Karls, Bankastræti 7, í dag kl.... Meira
14. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 618 orð | 1 mynd

Mótvægi gegn íslenskuleysi útvarpsstöðvanna

Það er mun meira að gerast í íslensku tónlistarlífi en marga grunar. Birgir Örn Steinarsson kynnti sér www.rokk.is, nýjan vef sem alfarið er helgaður íslenskri tónlist á Netinu, og spjallaði við aðstandendur hans. Meira
14. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 1284 orð | 3 myndir

Nýaldarpopp

Hvernig verður sumarið? Birgir Örn Steinarsson komst að því. Meira
14. júlí 2001 | Menningarlíf | 107 orð

Olíuverk í Borgarnesi

KRISTBERGUR Ó. Pétursson myndlistarmaður opnar sýningu á verkum sínum í Listasafni Borgarness í dag kl. 15. Þar sýnir hann um 20 olíumálverk og er elsta myndin frá árinu 1995 en nýjustu verkin eru frá þessu ári. Meira
14. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 86 orð | 1 mynd

Ósýnilega sveitin!

Hljómsveitina Travis þarf vart að kynna fyrir landsmönnum. Önnur plata sveitarinnar, The Man Who, náði loks hylli mann hér á landi í fyrra og í ár er það svo The Invisible Band sem heldur uppi heiðri Frans Healys og félaga. Meira
14. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 59 orð | 1 mynd

Pottþétt plata!

Í FYRSTA sæti tónlistans þessa vikuna er safnplatan Pottþétt 24 - en ekki hvað? Meira
14. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 162 orð | 3 myndir

Rauðhærðir Rottweilerhundar eru til!

RAPPSVEITIN XXX Rottweilerhundar hélt tónleika í Leikhúskjallaranum á fimmtudaginn ásamt sérstökum gesti, Ómari Ragnarssyni. Meira
14. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 120 orð | 1 mynd

Sakar eiginkonuna um ofbeldi

STÓRLEIKARINN Robert De Niro sakar fyrrum eiginkonu sína um að hafa beitt sig ofbeldi en þau standa nú í forræðisdeilu út af þriggja ára syni sínum, Elliot. Meira
14. júlí 2001 | Myndlist | 701 orð | 2 myndir

Steinunn í Hulduhólum

Opið næstu helgar frá 14-18. Aðgangur 250 kr., frítt fyrir SÍN-félaga. Meira
14. júlí 2001 | Menningarlíf | 11 orð

Sýningu lýkur

Gallerí Sölva Helgasonar, Lónkoti, Skagafirði Sýningu Þorra Hringssonar á vatnslitamyndum lýkur á... Meira
14. júlí 2001 | Menningarlíf | 31 orð

Teiknar andlit

GRÉTA Berg teiknar andlitsmyndir í versluninni Te og kaffi dagana 16., 17., 18. og 19. júlí frá kl. 10 til 14. Til sýnis eru einnig blýants- og krítarmyndir af börnum og... Meira
14. júlí 2001 | Menningarlíf | 55 orð

Þjóðlagahátíð á Siglufirði

Bræðsluminjasafnið Grána kl. 14-17. Sýning á íslenska þjóðbúningnum og hannyrðum honum tengdum. Síldarminjasafnið kl. 15. Síldarsöltun á planinu. Siglufjarðarkirkja kl. 16. Göfug jómfrú, gráttu ei. Íslensk þjóðlög í útsetningum fyrir kór. Meira

Umræðan

14. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 460 orð | 1 mynd

1.040.000 tonnum minni losun, en ekki 520.000 tonnum meiri

Í Morgunblaðinu 8. júlí s.l. birtist bréf frá séra Ólafi Þ. Hallgrímssyni á Mælifelli til séra Sigurðar R. Ragnarssonar í Neskaupstað. Bréfið fjallar um væntanlegt álver í Reyðarfirði og Kárahnjúkavirkjun. Meira
14. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 39 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Á morgun, 15. júlí, verður sextugur Elías Jóhannesson, húsasmíðameistari og útfararstjóri, Hjarðarholti 8, Akranesi. Af því tilefni taka Elías og eiginkona hans, Dröfn Einar sdóttir , á móti ættingjum og vinum kl. Meira
14. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 28 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli .

80 ÁRA afmæli . Í dag laugardaginn 14. júlí verður áttræður Rögnvaldur Rögnvaldsson, Víghólastíg 17, Kópavogi, fyrrv. vörubílstjóri á Siglufirði og strætisvagnastjóri hjá Strætisvögnum Kópavogs. Eiginkona hans er Guðrún... Meira
14. júlí 2001 | Aðsent efni | 696 orð | 1 mynd

Áfram stefna sporin

Vel treysti ég sveitarstjórnum og íbúum eystra til þess, segir Helgi Seljan, að bregðast við sem bezt og tryggja að þessi umskipti verði öllum til farsældar í framtíðinni. Meira
14. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 320 orð

Brottkast fyrr og nú

MÖRGUM eldri Vestfirðingum varð það mjög minnisstætt þegar breskir togarar fóru sínu fram á fiskimiðum þeirra og veiddu allan þorsk sem gekk upp á landgrunnið, en fleygðu karfanum, svo margar fjörur voru rauðar á lit af rotnandi karfa sem hafði rekið á... Meira
14. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 58 orð

Danskur karlmaður, sem er búsettur í...

Danskur karlmaður, sem er búsettur í Svíþjóð, vill skiptast á símakortum. Otto Madsen Toppv. 22 S - 14754 Tumba Sverige Stærðfræðingur sem býr í Vilnius í Litháen óskar eftir íslenskum pennavinum. Hann safnar frímerkjum, nýjum og notuðum. Meira
14. júlí 2001 | Aðsent efni | 437 orð | 1 mynd

Er RÚV dóni?

Þegar þessi markaðssetning nær til mín dettur mér í hug, segir Birgir Finnbogason, hvort það sé ekki vitleysa að reyna að hafa sjálfstæðan vilja. Meira
14. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 30 orð

HLÖÐSKVIÐA

Hlöðr var þar borinn í Húnalandi saxi ok með sverði, síðri brynju, hjalmi hringreifðum, hvössum mæki, mari vel tömum á mörk inni helgu. Meira
14. júlí 2001 | Aðsent efni | 937 orð | 1 mynd

Krafa sjómanna - allur fiskur á markað

Ef allur fiskur færi á markað, segir Valgeir Jónsson, myndu nánast þurrkast út allar vinnudeilur LÍÚ og sjómanna. Meira
14. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 281 orð

Lífsbrautin

Að trúa á eilífan anda og allt, sem er fagurt og gott, það leysir oft lífsins vanda og læknar allt háð og spott. Að láta sér aldrei leiðast, þó lífsbrautin virðist hál og hvorki raupa né reiðast, er reyndar hið besta mál. Meira
14. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 525 orð

Lítill dómur fyrir stóran glæp

SVAR til Sigríðar Sigurðardóttur, sem skrifaði í Velvakanda þann 10. júlí sl. vegna dóms í nauðgunarmálinu. Svo sannarlega hefur þú rétt fyrir þér í sambandi við þetta nauðgunarmál. Meira
14. júlí 2001 | Aðsent efni | 941 orð | 1 mynd

"Skipuleg" aðför að atvinnulífi á Íslandi

Í Reykjavík er að byggjast upp hreint ótrúlegt kerfi, segir Sigvaldi Ásgeirsson, og þetta kerfi makar krókinn við skipulagningu dreifbýlis Íslands. Meira
14. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 420 orð

Sumir hlæja hátt en aðrir ekki

ÞAÐ er aldrei neitt svo slæmt að ekki megi hafa lúmskt gaman af hlutunum. Þann 1. júlí hlýtur að vera merkisdagur í lífi nýskipaðs trygginga- og heilbrigðismálaráðherra. Meira
14. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 493 orð

Vinkona Víkverja er búsett í Suður-Ameríku...

Vinkona Víkverja er búsett í Suður-Ameríku og hefur ekki búið hér á landi um árabil. Hún er hér í heimsókn og það var forvitnilegt að heyra lýsingar hennar á miðbænum. Meira
14. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 25 orð | 1 mynd

Þessir duglegu krakkar söfnuðu 20.

Þessir duglegu krakkar söfnuðu 20.536 kr. í sjóð til styrktar rannsóknum á heilahimnubólgu. Þau heita Sólveig Björk Ásmundardóttir, Hafdís Gunnarsdóttir, Hildur Eva Ásmundardóttir og Haraldur... Meira

Minningargreinar

14. júlí 2001 | Minningargreinar | 906 orð | 1 mynd

ELÍSABET ARNARSDÓTTIR

Elísabet Arnarsdóttir fæddist í Reykjavík 8. mars 1988. Hún lést af slysförum við Breiðdalsvík 24. júní síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Akureyrarkirkju 2. júlí. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2001 | Minningargreinar | 706 orð | 1 mynd

ELLEN HENRIETTE SIGHVATSSON

Ellen Henriette Sighvatsson fæddist 11. febrúar 1909 í Ølstykke á Sjálandi í Danmörku. Hún lést á Droplaugarstöðum 26. júní síðastliðinn. og fór útför hennar fram frá Dómkirkjunni 5. júlí. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2001 | Minningargreinar | 1051 orð | 1 mynd

FRIÐRIK A. JÓNSSON

Friðrik A. Jónsson vélvirkjameistari fæddist á Sauðárkróki 11. september 1930. Hann lést hinn 5. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Sigvaldi Nikodemusson hitaveitustjóri, f. 7.4. 1905, d. 9.10. 1983, og Anna Friðriksdóttir húsmóðir, f. 22.12. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2001 | Minningargreinar | 283 orð | 1 mynd

GARÐAR ANDRÉSSON

Garðar Andrésson fæddist á Hamri í Múlasveit í Austur-Barðastrandarsýslu 20. mars 1935. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 5. júlí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Kálfatjarnarkirkju á Vatnsleysuströnd 13. júlí. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2001 | Minningargreinar | 167 orð | 1 mynd

GÍSLI GÍSLASON

Gísli Gíslason fæddist á Siglunesi 9. maí 1910. Hann lést á sjúkrahúsinu á Patreksfirði 17. maí síðastliðinn. Útför hans fór fram frá Patreksfjarðarkirkju 24. maí. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2001 | Minningargreinar | 289 orð | 1 mynd

JÓN HÓLMGEIRSSON

Jón Hólmgeirsson fæddist í Flatey á Skjálfanda 15. mars 1934. Hann lést 11. maí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Grindavíkurkirkju 18. maí. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2001 | Minningargreinar | 1039 orð | 1 mynd

MARKÚS SIGURJÓNSSON

Markús Sigurjónsson bóndi á Reykjarhóli í Seyluhreppi, Skagafirði, fæddist í Eyhildarholti 16. mars 1909. Hann lést á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki 6. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Sigurjón Markússon, bóndi í Eyhildarholti og víðar, f. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2001 | Minningargreinar | 607 orð | 1 mynd

SIGURÐUR ÞORVALDSSON

Sigurður Þorvaldsson fæddist í Héðinsfirði 14. júlí 1928. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 8. júní síðastliðinn og fór útför hans fram í kyrrþey frá Kapellunni í Hafnarfirði 15. júní. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2001 | Minningargreinar | 4006 orð | 1 mynd

VALDIMAR KRISTINN VALDIMARSSON

Valdimar Kristinn Valdimarsson fæddist 9. júní 1926 á Látrum í Aðalvík. Hann lést á heimili sínu aðfaranótt 6. júlí síðastliðins og fór útför hans fram frá Digraneskirkju 13. júlí. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2001 | Minningargreinar | 2114 orð | 1 mynd

ÞÓRÐUR GÍSLASON

Þórður Gíslason fæddist 16. júní 1940 í Mýrdal í Kolbeinsstaðahreppi. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 6. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Gísli Þórðarson, hreppstjóri í Kolbeinsstaðahreppi, og Guðrún Guðjónsdóttir húsfreyja. Þau eru bæði látin. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. júlí 2001 | Viðskiptafréttir | 114 orð

203 milljónir í tap

TAP Íslenska hugbúnaðarsjóðsins nam 203 milljónum króna fyrstu sex mánuði ársins samanborið við 32 milljóna króna tap á sama tímabili í fyrra. Tap fyrir skatta og önnur gjöld nam 44 milljónum króna samanborið við 38 milljónir á sama tímabili í fyrra. Meira
14. júlí 2001 | Viðskiptafréttir | 179 orð

ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar JÚLÍ 2001 Orlofsuppb.

ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar JÚLÍ 2001 Orlofsuppb.Mán.gr. Elli-/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 18.424 Elli-/örorkulífeyrir hjóna 16.582 Tekjutrygging ellilífeyrisþega óskert 6.33631.679 Tekjutrygging örorkulífeyrisþega, óskert 6.51332. Meira
14. júlí 2001 | Viðskiptafréttir | 2347 orð | 1 mynd

Engar sársaukalausar lausnir til

Goði hefur selt kjötvinnslur sínar til Norðlenska og hyggst loka þremur til fjórum sláturhúsum af átta. Kristinn Þ. Geirsson, framkvæmdastjóri Goða, skýrði Arnóri Gísla Ólafssyni frá rekstrarvanda Goða. Meira
14. júlí 2001 | Viðskiptafréttir | 675 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 13.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 13.07.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
14. júlí 2001 | Viðskiptafréttir | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
14. júlí 2001 | Viðskiptafréttir | 93 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.042,5 -0,57 FTSE 100 5.537,00 1,01 DAX í Frankfurt 5.928,01 0,65 CAC 40 í París 5. Meira
14. júlí 2001 | Viðskiptafréttir | 64 orð

Samstarf AOL Time Warner og Philips

AOL Time Warner og Philips hafa myndað samstarfsbandalag. AOL Time Warner leggur til þekkingu á sviði fjölmiðla- og markaðsmála en Philips rafeinda- og tækniþekkingu. Meira
14. júlí 2001 | Viðskiptafréttir | 123 orð

Umsókn Íslandstryggingar hjá FME

HAUKUR Þór Hauksson sem hefur gegnt hlutverki stjórnarformanns hins væntalega nýja tryggingafélags Íslandstryggingar mun ekki koma að rekstri félagins eins og fyrirhugað var. Meira
14. júlí 2001 | Viðskiptafréttir | 88 orð

Venus selur í Olíufélaginu

FISKVEIÐAHLUTAFÉLAGIÐ Venus hf. seldi á fimmtudag 5 milljónir að nafnverði hlutafjár í Olíufélaginu hf. á verðinu kr. 10,7. Söluverð hlutarins er því 53,5 milljónir króna. Eignarhlutur Fiskveiðahlutafélagsins Venus hf. eftir söluna nemur kr. 6.607. Meira

Daglegt líf

14. júlí 2001 | Neytendur | 129 orð

Grænmetisverð hefur lækkað vegna afnáms tolla

SAMTÖK verslunar og þjónustu hafa sent frá sér fréttatilkynningu þar sem bent er á að smásöluverð á grænmetistegundum sem landbúnaðarráðherra nam tolla af nýverið hafi skilað sér til neytenda. Vitnað er í könnun ASÍ á grænmeti og nemur lækkunin um 10%. Meira
14. júlí 2001 | Neytendur | 264 orð

Mirin-sósurnar komnar aftur í sölu

DÓMUR hefur fallið í máli Heilsuhússins gegn Tollstjóraembættinu og eru Mirin-sósurnar komnar aftur í sölu í Heilsuhúsinu. Í nóvember 1999 var sagt frá því að Mirin-sósur sem ætlaðar eru út á sushi og fengust í Heilsuhúsinu innihéldu 8% áfengi. Meira
14. júlí 2001 | Neytendur | 489 orð | 1 mynd

Myndbönd hækka um 10% og bíómiðar um 6,7%

VERÐ á útleigðum myndböndum hefur hækkað á flestum myndbandaleigum undanfarið og nemur hækkunin á bilinu 10% til 12.5%. Í kvikmyndahúsum höfuðborgarinnar hefur aðgangsmiðinn alls staðar hækkað um 6.7%. Meira

Fastir þættir

14. júlí 2001 | Fastir þættir | 268 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Eftirfarandi spil úr leik Dana og Spánverja á EM mun vafalítið ganga aftur í mörgum bridsbókum framtíðar. Vestur gefur; enginn á hættu. Meira
14. júlí 2001 | Fastir þættir | 140 orð | 1 mynd

Djassgeggjun

Ef Charles "Buddy" Bolden hefði ekki verið haldinn geðsjúkdómnum geðklofa (schizophrenia) hefði djassinn að margra mati ekki orðið til, að því er fram kemur á fréttavef BBC. Bolden hóf að leika af fingrum fram og segir dr. Meira
14. júlí 2001 | Fastir þættir | 269 orð

Eðlileg fæðing eftir keisaraskurð hættuleg?

ÞÆR konur sem gengist hafa undir keisaraskurð og fæða svo síðar eðlilega en með gangsetningu eru í áhættuhópi hvað varðar alvarlegar aukaverkanir að því er fram kemur á fréttavef Reuters. Meira
14. júlí 2001 | Fastir þættir | 122 orð | 1 mynd

Húðflúr að eilífu

Margir velta fyrir sér af hverju húðflúr hverfur ekki af húðinni við eðlilega endurnýjun hennar eða fyrir tilstuðlan hvítra blóðkorna sem sjá um að hreinsa burtu aðskotahluti úr líkamanum. Meira
14. júlí 2001 | Fastir þættir | 568 orð | 1 mynd

Hvað er vélindabakflæði?

Spurning: Af hverju stafar bakflæði? Ef ég tek inn t.d. lýsistöflur er bragðið í hálsinum á mér allan daginn og það sama gildir um allan sterkan mat. Er þarna bakflæði á ferðinni? Hvað veldur þessu og hvað er til úrbóta? Meira
14. júlí 2001 | Í dag | 393 orð | 1 mynd

Laugarneskirkja rumskar af sumardvala

NÚ hefjum við gönguna að nýju sólbrún og hvíld eftir fríið. Messur Laugarnessafnaðar verða öll sunnudagskvöld kl. 20:30 í sumar. Nema um verslunarmannahelgi, þá verður messað á mánudagskvöldi. Meira
14. júlí 2001 | Í dag | 981 orð | 1 mynd

(Lúk. 5.)

Jesús kennir af skipi. Meira
14. júlí 2001 | Fastir þættir | 88 orð | 1 mynd

Mest streita í hjúkrun og kennslu

ÁRLEGA kosta veikindi vegna streitu í vinnu breskan efnahag um 370 milljónir punda að því að fram kemur á fréttavef BBC . Meira
14. júlí 2001 | Fastir þættir | 185 orð

Ráðgefandi salerni

BRESKT fyrirtæki vinnur nú að hönnun salernisskálar framtíðarinnar, að því er greint er frá á fréttavef BBC . Á þessi skál að geta fylgst með úrganginum úr fólki og komið auga á hugsanleg veikindi. Meira
14. júlí 2001 | Fastir þættir | 173 orð | 1 mynd

Sjónvörp úr svefnherbergjum barna

Dreymi börn illa, séu þau óróleg í svefni eða jafnvel svefngenglar væri ástæða til að fjarlægja sjónvarp, tölvu eða hvað annað það úr barnaherberginu sem heldur vöku fyrir barninu á kvöldin. Þetta segir dr. Brett R. Meira
14. júlí 2001 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Staðan kom upp á EM einstaklinga er fór fram í Ohrid í Makedóníu. Einn af efstu mönnum mótsins, Loek Van Wely (2670), hafði svart í stöðunni gegn Artashes Minasjan (2554). 45...Rgxe4! 46.Bxe4 Rxe4 Grundvallarhugmynd svarts byggist á því að eftir 47. Meira
14. júlí 2001 | Fastir þættir | 838 orð

Um matgogginn, ofurátsmanninn, sem eðlilegt var,...

ÍSINN rak vestur með landinu. Hvað merkir þetta? Jú, það merkir að ísinn færðist vestur með landinu. Ísinn gerði hvorki eitt né annað. Hann var ekki gerandi þess verknaðar sem sögnin að reka felur í sér. Meira
14. júlí 2001 | Viðhorf | 739 orð

Vondar fréttir af góðu fólki

... en blessaður þingmaðurinn er mest svekktur út í fjölmiðla fyrir að hafa búið til enn einn storminn í vatnsglasinu með því að greina frá þessu lítilræði." Meira

Íþróttir

14. júlí 2001 | Íþróttir | 131 orð

Björgvin byrjaði illa í Svíþjóð

BJÖRGVIN Sigurbergsson úr GK hóf atvinnumannaferilinn í golfi í Svíþjóð í gær, þar sem hann keppti á sænsku mótaröðinni Telia Tour. Meira
14. júlí 2001 | Íþróttir | 181 orð | 2 myndir

Bragðið skiptir miklu máli

FIMMTÁN keppendur mættu til leiks í pönnukökubakstri á landsmótinu á Egilsstöðum - keppnin fór í Valaskjálf í gær. Fjöldi áhorfenda fylgdist með konum og karli fara fimum höndum um pönnuna og greinilegt var á öllum viðstöddum að þá langaði að smakka á afurðunum, en það var að sjálfsögðu bannað þar sem dómarar þurftu að telja kökur og smakka - til að gefa einkunn. Meira
14. júlí 2001 | Íþróttir | 501 orð

Breiðablik og Valur skildu jöfn í...

BREIÐABLIK komst á gær á topp efstu deildar kvenna að nýju með því að vinna Valsstúlkur 1:0 á heimavelli. ÍBV og FH gerðu á sama tíma jafntefli 1:1 og því fer KR í annað sætið en ÍBV fellur af toppnum og niður í það þriðja. Meira
14. júlí 2001 | Íþróttir | 956 orð | 1 mynd

Eldmóður Víkinga varð Þór um megn

FULLIR eldmóðs gáfu Víkingar gestunum að norðan engin grið og 3:0-sigur var sanngjarn því heimamenn voru fljótari í alla bolta allan leikinn. Fyrir vikið fór Víkingur upp í 5. sæti deildarinnar en Þórsarar úr efsta í næstefsta. KA skaut erkifjendunum aftur fyrir sig með sigri á Þrótti og Dalvíkingar náðu í dýrmætt stig í Garðabæ gegn lánlausum heimamönnum, sem virðast vera að missa af lestinni í toppbaráttunni. Meira
14. júlí 2001 | Íþróttir | 921 orð | 5 myndir

Fjör á Akureyri

ESSO-mótið í 5. flokki pilta fór fram á mótssvæði KA á Akureyri í síðustu viku. Alls tóku 109 lið frá 29 íþróttafélögum þátt að þessu sinni, fleiri en nokkru sinni fyrr. Keppendur voru rúmlega þúsund og leikirnir urðu 568 á endanum. Meira
14. júlí 2001 | Íþróttir | 92 orð

Guðmundur með í fjórtánda sinn

Guðmundur Hallgrímsson, sem varð 65 ára í maí, keppir nú á sínu fjórtánda landsmóti. Hann keppti fyrst árið 1955 á Akureyri, en hafði verið sem gestur þremur árum áður þegar mótið var haldið að Eiðum, þá 16 ára og of ungur til að keppa. Meira
14. júlí 2001 | Íþróttir | 218 orð

Gullmótaröð frjálsíþróttafólks hélt áfram á hinum...

Gullmótaröð frjálsíþróttafólks hélt áfram á hinum sögufræga Bislet-leikvangi í Osló í Noregi. Það bar helst til tíðinda að bandaríski spretthlauparinn Tim Montgomery hljóp 100 metrana á 9,84 sekúndum sem er besti tími ársins og nýtt mótsmet. Meira
14. júlí 2001 | Íþróttir | 80 orð

Íslendingar lögðu Svía

ÍSLENSKA landsliðið í körfuknattleik skipað leikmönnum 20 ára og yngri bar sigurorð af gestgjöfunum í undankeppni EM sem fram fer í Borås í Svíþjóð þessa dagana. Meira
14. júlí 2001 | Íþróttir | 128 orð

*JÓN Arnar Magnússon úr UMSK setti...

*JÓN Arnar Magnússon úr UMSK setti í gær landsmótsmet í langstökki, sem hann hefur gert nokkrar tilraunir við í gegnum árin. Hann stökk 7,78 m og bætti þar með met Krstjáns Harðarsonar, sem einnig keppti fyrir UMSK, frá því á Akureyri 1981, 7,12 metrar. Meira
14. júlí 2001 | Íþróttir | 69 orð

Júgóslavi til Hauka

HAUKAR hafa fengið góðan liðsstyrk í körfuknattleik, en Júgóslavinn Predrag Bojovic, sem er rúmir tveir metrar á hæð, er genginn til liðs við þá. Nýliðar Stjörnunnar hafa fengið til sín gamlan félaga á ný - Eyjólf Sveinsson, sem lék með Haukum. Meira
14. júlí 2001 | Íþróttir | 46 orð

KNATTSPYRNA Laugardagur: 1.

KNATTSPYRNA Laugardagur: 1. deild karla: Ólafsfj.:Leiftur - ÍR 14 2. deild karla: Skeiðsvöllur:KÍB - Léttir 14 Leiknisv.:Leiknir R. - Sindri 14 Akureyri:Nökkvi - Afturelding 16 1. deild kvenna A: Víkin:HK/Víkingur - RKV 14 Ásvellir:Haukar - Þróttur R. Meira
14. júlí 2001 | Íþróttir | 160 orð

KNATTSPYRNA Símadeild Efsta deild kvenna: Breiðablik...

KNATTSPYRNA Símadeild Efsta deild kvenna: Breiðablik - Valur 1:0 Hólmfríður Ó. Samúelsdóttir (83.) FH - ÍBV 1:1 Sigríður Guðmundsdóttir (7.) - Nicky Grant (32.). Meira
14. júlí 2001 | Íþróttir | 478 orð | 1 mynd

* ÞÝSKI landsliðsmaðurinn Oliver Bierhoff, sem...

* ÞÝSKI landsliðsmaðurinn Oliver Bierhoff, sem leikur með Inter á Ítalíu, hefur staðfest að Fulham hafi óskað eftir að fá hann til sín. Wat ford, West Ham og Chelsea hafa einnig augastað á miðherjanum, sem er 33 ára. Meira
14. júlí 2001 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Ökuleikni á dráttarvél

ÞAÐ voru fjölmargir áhorfendur sem litu við og fylgdust með keppendum í dráttarvélaakstrinum, en þar sýna menn ökuleikni eins og hún gerist best, aka á dráttarvél í gegnum ákveðna braut og eru með stóran vagn í togi. Meira

Úr verinu

14. júlí 2001 | Úr verinu | 196 orð | 1 mynd

Mokveiði á Rauða torginu

HIÐ nýja fjölveiðiskip Huginn VE landaði um 1.800 tonnum af kolmunna á Seyðisfirði í gær eftir sína fyrstu veiðferð. Guðmundur Huginn Guðmundsson, skipstjóri, segir að veiðiferðin hafi gengið mjög vel og allt virkað eins til hefði staðið. Meira
14. júlí 2001 | Úr verinu | 364 orð | 1 mynd

Vernda smákeilu með veiðibanni

SJÁVARÚTVEGSRÁÐUNEYTIÐ hefur ákveðið bann við línuveiðum á ákveðnu svæði fyrir Suðurlandi. Banninu er ætlað að koma í veg fyrir veiðar á smákeilu, sem hafa verið miklar að undanförnu. Bannið er ákveðið að tillögu Hafrannsóknastofnunar. "Dagana 19. Meira

Lesbók

14. júlí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1974 orð | 2 myndir

62 GRÁÐUR NORÐUR

ÞAÐ er föstudagurinn fyrsti júní og klukkan er sex að morgni þegar farþegaferjan Norræna leggur að landi í Þórshöfn, hinum aldna höfuðstað Færeyja. Bærinn skartar sínu fegursta. Meira
14. júlí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1176 orð | 1 mynd

BORGIN SEM MIÐSTÖÐ FRAMÞRÓUNAR

Peter Hall, prófessor á sviði borgar- og skipulagsfræði, var staddur hér á landi í tengslum við stofnun Borgarfræðaseturs. HEIÐA JÓHANNSDÓTTIR ræddi við hann um borgina í nútíð, fortíð og framtíð. Meira
14. júlí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 318 orð | 1 mynd

DEILT UM TVÍÆRINGINN

Menntamálaráðuneytið hefur litið á það sem hlutverk sitt að skapa aðstæður til þátttöku í tvíæringnum með því að leigja húsnæði og veita fé vegna framkvæmdarinnar. Meira
14. júlí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 27 orð | 1 mynd

Einhelti

nefnist smásaga eftir Einar Kárason sem segir frá föður sem grípur til sinna ráða er hann kemst að því að sonur hans verður fyrir einelti í skólanum... Meira
14. júlí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 2950 orð | 1 mynd

EINHELTI

ÞEGAR ég heyrði um þetta fyrst get ég ekki sagt að ég hafi tekið það alvarlega. Að drengnum væri strítt í skólanum? Hverjum er ekki strítt einhverntíma í skólanum? Meira
14. júlí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 493 orð | 1 mynd

Eldfjallið er tákn ástríðunnar

FRANSKI myndlistarmaðurinn Paul Armand Gette, opnar í dag sýningu í sýningarrými Ljósaklifs í Hafnarfirði, sem hann nefnir "Mind the volcano! - What volcano?". Meira
14. júlí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 645 orð | 2 myndir

Er "kolefnisklukkan" alltaf áreiðanleg?

Í vikunni sem er að líða mátti lesa um margvíslega hluti á Vísindavefnum, svo sem orðaforða íslenskrar tungu og orðatiltækið "nú er mælirinn fullur". Þar mátti einnig lesa um hvort sambærilegt væri að skipta um heila í manni og harðan disk í tölvu, hvað sögnin að "bambast" þýddi, um orsakir flogaveiki, aldursgreiningu á risaeðlum og um tímasetningu ísalda, svo fátt eitt sé nefnt. Meira
14. júlí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1381 orð

Fyrstu spor mannsins við Grænavatn?

Það sem einkenndi umræður manna í fortíðinni öðru fremur var að settar voru fram kenningar sem menn voru tilbúnir að styðja alla ævi, standa og falla með kenningunni. Meira
14. júlí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 35 orð

HAF

Og þú gafst mér hafið og fjöruna brimskaflana og löðrið í sandinum með gulbrúnu þangi sem veltist fyrir öldunni og fáðum steinum blýgrátt hafið svart fullt af flaksandi litkuðu lífi djúpt flöskugrænt haf með bátum við sjónhring lykt af krossfiskum og... Meira
14. júlí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 52 orð

HAUSTSÝNING

Horfðu undir hönd mér, hver veit nema þér birtist tveggja nátta tungl skimandi um hillur svörtulofta líkt og alhvítur hvolpur að sækja fé í kletta Horfðu undir hönd mér, örvænt er ekki að þú fáir greint, já greypt þér í óskyggn augu tindrandi brot úr... Meira
14. júlí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 35 orð | 1 mynd

Heinz Edelstein

var frumkvöðull í tónlistaruppeldi ungra Íslendinga en jafnframt mikilvirkur sellóleikari. Meira
14. júlí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 2995 orð | 3 myndir

HEINZ EDELSTEIN

"Um störf hans sem kennara og frumkvöðuls í tónlistaruppeldi ungra Íslendinga er hins vegar tæpast hægt að hugsa sér betri minnisvarða en þann sem hann reisti sjálfum sér með stofnun Barnamúsíkskólans og þær mörgu þúsundir tónlistarmanna og -unnenda sem hafa gengið sín fyrstu spor í tónlistarnámi innan veggja þeirrar stofnunar." Meira
14. júlí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 389 orð

La Scala lokað vegna endurbóta

ÓPERUHÚSIÐ La Scala í Mílanó á Ítalíu, sem án efa telst með þekktari óperuhúsum heims, verður í lok árs lokað er ítarlegar endurbætur hefjast á byggingunni. Meira
14. júlí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 511 orð

LISTIN AÐ HALDA KJAFTI

MARGIR listunnendur hugsa ekki hlýtt til breska leikskáldsins Toms Stoppard þessa dagana. Í erindi sem haldið var fyrir stuttu undir árlegum kvöldverði Konunglegu akademíunnar gagnrýndi hann harðlega inntaksleysi nútímalistar. Meira
14. júlí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 4704 orð | 5 myndir

MEISTARAR KRINGUMSTÆÐNA

Allt frá Baudelaire til súrrealistanna má greina óslitinn þráð, fléttaðan úr hinu óvænta, því skrýtna, einkennilega og jafnvel fáránlega. Meira
14. júlí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1561 orð | 3 myndir

MENNINGARLEGT STÓRMENNSKUBRJÁLÆÐI?

Frakkar eru gjarnan taldir til menningarþjóða og koma menning og listir upp í huga margra er París er nefnd á nafn. Borgin skartar jú fjölda sögufrægra bygginga á borð við Louvre safnið, Sigurbogann og Eiffelturninn. Síðastliðna áratugi hefur franska stjórnin haldið áfram að reisa menningarstofnanir og minnismerki af miklum móð og er ekki laust við að vissrar biturðar gæti nú vegna þessa. Meira
14. júlí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 450 orð

NEÐANMÁLS -

I Hitinn sem gjarnan hleypur í umræðuna um tónlistarhús er varla til marks um neitt annað en það hve heit þrá tónlistarmanna er orðin eftir slíku húsi. Árum saman hefur verið deilt um staðsetningu hússins og hvaða starfsemi eigi að vera í því. Meira
14. júlí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 306 orð | 1 mynd

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Árbæjarsafn : Saga Reykjavíkur - frá býli til borgar. Til 31.8. Árnastofnun, Árnagarði : Handritasýning opin 11-16 mánudaga-laugardaga. Til 25.8. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Blóðug vígaferli og götulíf víkinganna í York. Til 1. okt. Meira
14. júlí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 780 orð | 2 myndir

"TILVILJUN AÐ SÖNGVERKIN TENGJAST ÖLL MIÐÖLDUM"

KARÓLÍNA Eiríksdóttir er staðartónskáld í Skálholti um þessa helgi. Á tvennum tónleikum í dag kl. 15 og kl. Meira
14. júlí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 67 orð | 1 mynd

Situationistarnir

svokölluðu voru að vissu leyti sporgöngumenn súrrealistanna en höfðu öllu pólitískari stefnuskrá. Ragna Sigurðardóttir fjallar um þennan hóp evrópskra lista- og fræðimanna sem átti sér fimmtán ára sögu. Meira
14. júlí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 411 orð | 1 mynd

Verk Babels falið í skjalageymslu?

VERA kann að áður óútgefið skáldverk rússneska rithöfundarins Isaacs Babels leynist í skjalageymslum Sovétríkjanna fyrrverandi, að því er greint var frá í dagblaðinu New York Times nú í vikunni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.