Greinar sunnudaginn 15. júlí 2001

Forsíða

15. júlí 2001 | Forsíða | 71 orð | ókeypis

Borgarfulltrúi myrtur

BÍLSPRENGJA varð manni að bana í borginni Leiza á Norður-Spáni í gær og sögðu fjölmiðlar að hryðjuverkamenn Baska hefðu verið að verki. Hinn látni var borgarfulltrúi og hét Jose Javier Mugica. Sprengingin varð um klukkan tíu í gærmorgun að staðartíma. Meira
15. júlí 2001 | Forsíða | 381 orð | ókeypis

Musharraf Pakistansforseti við komuna til Nýju-Delhí á Indlandi

LEIÐTOGAFUNDUR forseta Pakistans, Pervez Musharrafs og Atal Behari Vajpayee, forsætisráðherra Indlands, hefst í dag á Agra-hóteli í grennd við grafhýsið Taj Mahal. Meira
15. júlí 2001 | Forsíða | 130 orð | ókeypis

Prófessor vísað úr landi

KÍNVERSKUR dómstóll dæmdi í gær bandarískan prófessor, Li Shaomin, sekan um njósnir og verður honum vísað úr landi, að sögn Xhinhua -fréttastofunnar. Hann var handtekinn í lok febrúar og hefur málið valdið misklíð milli Kína og Bandaríkjanna. Meira
15. júlí 2001 | Forsíða | 310 orð | ókeypis

"Þakka ykkur fyrir traustið"

UM LEIÐ og Alþjóðaólympíunefndin hafði á fundi sínum á föstudag skýrt frá því að sumarleikarnir 2008 yrðu í Peking braust út mikill fögnuður í borginni. "Við erum svo hamingjusöm! Þakka ykkur fyrir traustið!" var hrópað. Meira
15. júlí 2001 | Forsíða | 88 orð | 1 mynd | ókeypis

Tíu fórust í flugslysi

FLAK rússneskrar vöruflutningaþotu sem fórst skammt frá Moskvu í gærmorgun. Í vélinni var tíu manna áhöfn og fórust allir, að sögn embættismanna flugyfirvalda. Meira

Fréttir

15. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 180 orð | ókeypis

Athugasemd frá Áströlum

ÁRSFUNDUR Alþjóðahvalveiðiráðsins hefst í London 23. júlí nk. og stendur í viku. Ísland tilkynnti inngöngu í ráðið að nýju í byrjun júní sl. en frá því að landið sagði sig úr ráðinu árið 1992 hafa 1-2 fulltrúar Íslands setið ársfundina með áheyrnarrétt. Meira
15. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 612 orð | ókeypis

Athugasemd frá borgarstjóra

MORGUNBLAÐINU barst í gær eftirfarandi athugasemd frá Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, borgarstjóra í Reykjavík, vegna forystugreinar blaðsins á laugardag: "Í leiðara Mbl. Meira
15. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 155 orð | ókeypis

Aukið þjóðvegaeftirlit

LÖGREGLUUMDÆMIN á Norðurlandi hafa í sumar með sér samstarf um eftirlit á þjóðvegum og skiptast á að gera menn út af örkinni í þeim erindagjörðum. Meira
15. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 343 orð | ókeypis

Biðtími allt að eitt og hálft ár

LANGIR biðlistar eru nú eftir vistunarrými á hjúkrunar- og dvalarheimilum aldraðra á höfuðborgarsvæðinu. Meira
15. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 493 orð | ókeypis

Bændur óánægðir með nýja búfjársamþykkt

DRÖG að nýrri búfjársamþykkt í Reykjavík hafa valdið óánægju meðal bænda á Kjalarnesi, sem telja drögin vera aðför að búskap á Kjalarnesi og jafnvel brot á sauðfjárveikivörnum. Meira
15. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 147 orð | ókeypis

Drukknunarslysum á börnum fjölgar

Á ÁRUNUM 1998 fram til miðs árs 2000 urðu engin drukknunarslys á börnum en síðan þá hafa orðið 5 drukknunarslys. Tvö börn hafa látist en 3 komist heil heilsu frá slysunum. Meira
15. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekki enskusletta

MEÐAL þeirra auglýsinga sem er að finna á almenningsvögnum fyrirtækisins Strætó bs. er auglýsingin bus.is. Meira
15. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 389 orð | ókeypis

Ekki víst hvenær lausn finnst á málinu

FÆREYINGAR gerðu nýlega samning við Evrópusambandið um eftirlit með dýrum og matvælum sem flutt eru inn í landið, en í samningnum felst að lifandi dýr sem flutt eru til Færeyja verða fyrst að fara í gegnum höfn sem verið hefur skráð sem... Meira
15. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 222 orð | ókeypis

Farið verði að alþjóðlegum skuldbindingum

NÁTTÚRUVERNDARSAMTÖK Íslands telja að Skipulagsstofnun beri samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum að leggjast skilyrðislaust gegn byggingu og starfrækslu fyrirhugaðs álvers Reyðaráls hf. í Reyðarfirði með allt að 420.000 tonna árlegri framleiðslugetu. Meira
15. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 79 orð | ókeypis

Gengið á Skarðsmýrarfjall

Í DAG, sunnudaginn 15. júlí, stendur Ferðafélag Íslands fyrir göngu á Skarðsmýrarfjall, sem er rétt við Hellisheiði. Ekið verður að Kolviðarhóli eða því sem næst og gengið þaðan á fjallið. Meira
15. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 831 orð | 1 mynd | ókeypis

Glæpahringur sveik út þrjár milljónir á nafni Íslendings

Íslensk kona varð fyrir því í Bandaríkjunum á síðasta ári að bíræfinn þjófur stal persónuupplýsingum um hana og gat þannig stofnað fimm kreditkort í hennar nafni. Á þennan hátt náði hann að svíkja út um þrjár milljónir króna. Meira
15. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 187 orð | ókeypis

Harvardprófessor fjallar um íslenskt landslag

CARL Steinitz, prófessor við landslagsarkitektadeild Harvardháskóla, mun halda tvo fyrirlesta um mat á landslagi í næstu viku. Þriðjudaginn 17. júlí kl. 13.00 í Norræna húsinu verður fyrirlestur um almennar aðferðir við sjónrænt mat á landslagi. Meira
15. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd | ókeypis

Hopp á priki í Garðabæ

Í VEÐURBLÍÐU undanfarinna daga hefur víða mátt sjá börn að leik. Sum skemmta sér við að sparka bolta á milli, önnur fara í hjólreiðatúra og enn önnur draga flugdreka á loft. Meira
15. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 209 orð | ókeypis

Hugmynd um verkalýðshús í skoðun

HALLDÓR Björnsson, formaður Starfsgreinasambands Íslands og varaforseti Alþýðusambands Íslands (ASÍ), segir að verið sé að leita að hentugu húsnæði sem gæti rúmað starfsemi ASÍ, landssamböndin og hugsanlega þau félög sem eru með beina aðild að... Meira
15. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd | ókeypis

Hverfandi líkur á að fleiri dúfur finnist

AÐEINS hluti þeirra bréfdúfna, sem tóku þátt í keppni Bréfdúfnafélags Reykjavíkur fyrir nokkru frá Grímsstöðum á Fjöllum, hefur skilað sér heim til eigenda sinna. Kunnugir telja að um fimmtíu dúfur hafi tvístrast um landið þegar fálkar komust í hópinn. Meira
15. júlí 2001 | Erlendar fréttir | 895 orð | ókeypis

Í skugga marksins

ÞÝSKALAND er með mígreni: efnahagurinn stendur sig verr en í nokkru öðru landi á evrusvæðinu, stækkun Evrópusambandsins (ESB) virðist fremur vera ógnun en tækifæri, lágt gengi evrunnar veldur ugg, ráðamenn í Brussel vilja skera niður öflugar... Meira
15. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 68 orð | ókeypis

Kynna sér rústabjörgun í Bandaríkjunum

BJÖRGUNARSVEITARMENN og slökkviðliðsmenn víðsvegar að af landinu héldu í gær, laugardag, til Bandaríkjanna til þess að sækja vikulangt námskeið í rústabjörgun. Meira
15. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 470 orð | ókeypis

Landburður af loðnu og kolmunna og hærra verð

LANDBURÐUR hefur verið af loðnu og kolmunna á miðunum að undanförnu og sannkölluð gósentíð hjá sjómönnum og starfsfólki fiskimjölsverksmiðjanna. Meira
15. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd | ókeypis

Lífsgæði mæld á heimsvísu

ÞAÐ er athyglisvert að bera sk. lífsgæðavísitölu Þróunarstofnunar Sameinuðu þjóðanna saman við kort af heiminum. Meira
15. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 731 orð | 2 myndir | ókeypis

Lofthræddur í stóra mastrinu

FRÁ árinu 1966 hefur Jón Sighvatsson rafeindavirki farið um 1.200 ferðir á Klifið vestan Heimakletts í Vestmannaeyjum. Það er brött og erfið ganga upp en að ofan er Klifið slétt og grasi vaxið þótt þverhnípt sé. Meira
15. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd | ókeypis

Mannlífið blómstrar á Egilsstöðum

SÓLIN lék við gesti Landsmóts UMFÍ í Tjarnargarðinum á Egilsstöðum í fyrradag en þar verða yfir helgina þrautir og leikir ætlaðir ungviðinu og öðrum glöðum hjörtum. Að sögn iðar bærinn af lífi og gestir í bænum eru um 10 þúsund. Meira
15. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 500 orð | ókeypis

Meta þarf hættu af stórframkvæmdum

LANDVERND hefur bæst í hóp þeirra aðila sem skilað hafa umsögn um mat á umhverfisáhrifum fyrirhugaðs álvers í Reyðarfirði. Meira
15. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 214 orð | ókeypis

Mishá gjöld milli svæða

SAMKVÆMT nýjum tóbakslögum þurfa verslanir og aðrir þeir sem selja tóbak að vera búnir að sækja um tóbakssöluleyfi fyrir 1. ágúst næstkomandi, en gjöld vegna tóbakssöluleyfa verða mjög mishá milli einstakra svæða. Meira
15. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 226 orð | ókeypis

Norsk skip tekin vegna meintra ólöglegra...

Norsk skip tekin vegna meintra ólöglegra veiða Varðskipin Óðinn og Ægir færðu fjögur norsk loðnuskip til hafnar í vikunni, eitt til Ísafjarðar og þrjú til Seyðisfjarðar, vegna meintra ólöglegra veiða innan íslenskrar landhelgi. Meira
15. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 777 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýjar plöntur árlega

Ingunn Jóna Óskarsdóttir fæddist 27. júní 1947 í Reykjavík. Hún lauk gagnfræðaprófi 1963 frá Gagnfræðaskóla verknáms og prófi sem garðyrkjufræðingur frá Garðyrkjuskóla ríkisins í Hveragerði 1992. Hún starfaði sem skrifstofumaður um árabil en frá 1989 hefur hún unnið garðyrkjustörf, nú er hún starfsmaður Grasagarðsins í Laugardal. Maður Ingunnar er Jón Sigurðsson byggingatæknifræðingur hjá Reykjavíkurborg. Ingunn á eina dóttur og maður hennar tvö börn. Meira
15. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 443 orð | 1 mynd | ókeypis

Ný tækni gefur góða raun

HJARTSLÁTTARNEMI sem notaður er til að finna orskakir óútskýrðra yfirliða var settur í sjúkling hér á landi í fyrsta sinn fyrir skömmu og með hjálp tækisins hafa læknar nú komist að því hvað veldur yfirliðum sjúklingsins. Meira
15. júlí 2001 | Erlendar fréttir | 147 orð | ókeypis

*ÓEIRÐASEGGIR köstuðu grjóti og bensínsprengjum í...

*ÓEIRÐASEGGIR köstuðu grjóti og bensínsprengjum í lögreglu á Norður-Írlandi í vikunni er árleg gönguhátíð Óraníureglu mótmælenda náði hámarki. Tugir manna slösuðust. Um 100. Meira
15. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 149 orð | ókeypis

Óskar eftir stjórnsýsluúttekt

GÍSLI S. Einarsson, þingmaður Samfylkingarinnar, skrifaði á föstudag svohljóðandi bréf til forseta Alþingis. Meira
15. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd | ókeypis

Riðið kringum Jökul

BRIMHESTAR á Brimilsvöllum í norðanverðum Snæfellsbæ buðu í sumar upp á reiðferð í kringum Snæfellsjökul. Ferðin er farin í fjórum áföngum og reiðmönnum ekið í gistingu á Brimilsvöllum eftir hvern áfanga. Meira
15. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd | ókeypis

Rósastari heldur til í Skógum

FULLORÐINN rósastari hefur haldið til í Skógum undir Eyjafjöllum síðan í júnílok. Meira
15. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 70 orð | ókeypis

Samið við sveitarfélög

FÉLAG íslenskra náttúrufræðinga gekk frá kjarasamningi við launanefnd sveitarfélaga á miðvikudag. Ína Björg Hjálmarsdóttir, formaður félagsins, segir að gengið verði til atkvæða um samninginn meðal félagsmanna fljótlega, helst á næstu dögum. Meira
15. júlí 2001 | Erlendar fréttir | 1139 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjö feit ár í vændum

Alþjóðaólympíunefndin ákvað á fundi sínum á föstudag að Peking fengi að halda sumarleikana árið 2008. Í grein Niels Peters Arskogs, fréttaritara Morgunblaðsins í Peking, segir að ákvörðunin geti skipt sköpum fyrir framtíð Kína. Meira
15. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 54 orð | ókeypis

Smádýralíf skoðað í Elliðaárdal

ORKUVEITA Reykjavíkur efnir til göngu- og fræðsluferðar í Elliðaárdal undir leiðsögn Guðmundar Halldórssonar, skordýrafræðings og Odds Sigurðssonar, jarðfræðings þriðjudagskvöldið 17. júlí. Gangan hefst kl. 19.30 við gömlu Rafstöðina. Meira
15. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd | ókeypis

Steypt af krafti í Mjóddinni

STEYPUVINNA við stóra dekkið á brúnni yfir Reykjanesbraut í Mjódd var hafin klukkan fimm á laugardagsmorgun og Reykjanesbraut lokað. Brynjar Brjánsson, yfirverkfræðingur hjá Ístaki, sagði að umferð yrði hleypt á aftur síðla laugardags. Meira
15. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 58 orð | ókeypis

Styrkja Blindrafélagið

BLINDRAFÉLAGIÐ og Einkaklúbburinn hafa í samstarfi við Skeljung hafið sölu á Einkaklúbbskortum í Select-verslunum til styrktar starfsemi félagsins. Samstarfið er fólgið í því að Skeljungur selur kortin án þóknunar. Meira
15. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 159 orð | ókeypis

*Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,8% milli...

*Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,8% milli júní- og júlímánaða. Hagfræðingur ASÍ segir jákvætt að hækkunin milli mánaða sé minni en undanfarna þrjá mánuði, en bendir á að útsölur verslana kunni að lenda á milli vísitölumælinga. Meira
15. júlí 2001 | Erlendar fréttir | 249 orð | ókeypis

Vopnahlésskilmálar brotnir

ÍSRAELAR skutu með þungavopnum á stöðvar palestínsku lögreglunnar í borginni Nablus á Vesturbakkanum á fimmtudag eftir að nokkrir ísraelskir vegfarendur særðust í fyrirsát. Einn palestínskur lögreglumaður féll. Meira
15. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 494 orð | 1 mynd | ókeypis

Þvergarður í Bjólfinum og húsakaup í Bolungarvík

VÍÐA er unnið að undirbúningi snjóflóðavarna á svæðum þar sem hætta er á snjóflóðum. Stefnt er að því að ljúka brýnustu aðgerðum fyrir árið 2010. Helstu framkvæmdir sem eru á döfinni eru í Bolungarvík, á Seyðisfirði og í Neskaupstað. Meira

Ritstjórnargreinar

15. júlí 2001 | Leiðarar | 488 orð | ókeypis

AÐ SLEPPA FRAM AF SÉR BEIZLINU

Svo virðist sem seljendur vöru og þjónustu og þeir, sem veita opinbera þjónustu, hafi sleppt fram af sér beizlinu í verðhækkunum á undanförnum vikum. Meira
15. júlí 2001 | Leiðarar | 1959 orð | 2 myndir | ókeypis

REYKJAVÍKURBRÉF

Fyrir nokkrum árum hafði einn af viðmælendum Morgunblaðsins orð á því, að það væri skaði, að fleiri gyðingar hefðu ekki flutzt til Íslands á árunum fyrir heimsstyrjöldina síðari og í stríðinu. Meira

Menning

15. júlí 2001 | Bókmenntir | 564 orð | ókeypis

Að eilífu Njála

eftir Jón Karl Helgason. Þræðir úr vestrænni bókmenntasögu. Heimskringla, Háskólaforlag Máls og menningar 2001. Meira
15. júlí 2001 | Myndlist | 377 orð | 1 mynd | ókeypis

Af helgum bókum

Opið alla daga á tíma kirkjunnar. Til 31. ágúst. Aðgangur ókeypis. Meira
15. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 641 orð | 1 mynd | ókeypis

Góð tilfinning

DJASSPÍANISTINN Agnar Már Magnússon hefur gefið út diskinn 01 hjá spænska útgáfufyrirtækinu "Fresh Sound New Talent". Meira
15. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 163 orð | 1 mynd | ókeypis

Gróskan endalausa

HANN er alveg magnaður á stundum, allur sá fjöldi hljómleika og uppákoma sem á sér stað í henni litlu Reykjavík. Meira
15. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 663 orð | 5 myndir | ókeypis

Hjartans mál

Áhugi á tregafullri sveitalagatónlist hefur aukist undanfarið. Birgir Örn Steinarsson segir frá bandarísku sveitinni Spain sem sækir innblástur sinn í djass, sveitatónlist og rokk sjöunda áratugarins. Meira
15. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 313 orð | 3 myndir | ókeypis

Hlutlægir öryggisfíklar

JOSH Harnett heitir náungi nokkur sem leikur í stórmyndinni Pearl Harbour sem nú er verið að sýna víða um land. Meira
15. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 332 orð | 2 myndir | ókeypis

Hlý kyrrstaða

ILO, geislaplata Ólafs Breiðfjörð. Ólafur stýrði sjálfur upptökum og útsetti. Hann samdi sömuleiðis tónlistina en einnig lögðu þau Jara, Þórdís Claessen og Karl Davids hönd á plóginn. Finnur Hákonarson, Þórhallur Skúlason og Finnur Björnsson hljóðblönduðu og hljómjöfnuðu. Thule gefur út. Meira
15. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 207 orð | 1 mynd | ókeypis

Kengúruskinka frá tengdó

STEINN Ármann Magnússon hefur fest sig í sessi sem einn af ástsælustu gamanleikurum þjóðarinnar. Þessa dagana fer hann með aðalhlutverkið í gamanleikritinu Með vífið í lúkunum. Meira
15. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 229 orð | 1 mynd | ókeypis

Klarínettleikarinn Woody

*** Leikstjórn Barbara Kopple. Fram koma Woody Allen, Soon-Yi Previn. (106 mín.) Bandaríkin 1997. Myndform. Öllum leyfð. Meira
15. júlí 2001 | Menningarlíf | 586 orð | 2 myndir | ókeypis

Listin ræður ríkjum lungann úr sumrinu

Listasumar á Akureyri hófst hinn 23. júní og stendur til loka ágúst. Inga María Leifsdóttir sló á þráðinn til Guðrúnar Pálínu Guðmundsdóttur, stjórnanda Listasumarsins, og fræddist um hátíðina í ár. Meira
15. júlí 2001 | Menningarlíf | 774 orð | 1 mynd | ókeypis

Ljósi varpað á nýjar hliðar tónskáldsins

Á dögunum kom út hjá hinni virtu BIS-útgáfu í Svíþjóð geislaplata með flutningi Nínu Margrétar Grímsdóttur píanóleikara á heildarsafni píanóverka Páls Ísólfssonar. Heiða Jóhannsdóttir ræddi við Nínu Margréti um kynni hennar af tónlist Páls. Meira
15. júlí 2001 | Menningarlíf | 104 orð | ókeypis

Mannamyndir á Skriðuklaustri

PÉTUR Behrens myndlistarmaður opnar sýningu á mannamyndum í Galleríi Klaustri að Skriðuklaustri á þriðjudag. Á sýningunni eru tíu kolateikningar, portrett af fólki. Sýningin er opin á sama tíma og hús skáldsins, kl. 11-17 alla daga, og stendur til 2. Meira
15. júlí 2001 | Menningarlíf | 87 orð | ókeypis

Málverkasýning á Hótel Dalvík

GARÐAR Pétursson teiknari opnar sýningu á vatnslitamyndum á Hótel Dalvík í dag undir yfirskriftinni Djúpavík á Ströndum. Garðar útskrifaðist úr auglýsingadeild Myndlista- og handíðaskóla Íslands árið 1982. Meira
15. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 383 orð | 1 mynd | ókeypis

"Átti aldrei von á þessu"

Það er ýmislegt í gangi hjá Bang Gang um þessar mundir. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við Barða og nafna sinn í gula sófanum goðsögulega. Meira
15. júlí 2001 | Menningarlíf | 653 orð | 1 mynd | ókeypis

"Gunnar Reynir er meistari gítarsins"

GÍTARLEIKARARNIR Símon H. Ívarsson og Jörgen Brilling frá Þýskalandi eru um þessar mundir á tónleikaferð um Norðurland. Í vetur ferðuðust þeir um Þýskaland og léku í mörgum stærstu borga landsins við góðar undirtektir. Símon H. Meira
15. júlí 2001 | Menningarlíf | 2381 orð | 1 mynd | ókeypis

"Maður þarf að vanda sig"

Hún heitir Lára Bryndís Eggertsdóttir, er 21 árs, hefur búið í Kópavoginum þar til í gær og fékk í vor hæstu einkunn sem gefin hefur verið á lokaprófi í orgelleik í Tónskóla þjóðkirkjunnar. Hún sagði Bergþóru Jónsdóttur frá námi sínu og hvernig hún hefur "dúllað sér, dútlað, gutlað og sargað" þar til áfanganum var náð. Meira
15. júlí 2001 | Menningarlíf | 818 orð | 1 mynd | ókeypis

Skáldskapur meðal þjóða

ÞAÐ er kannski að bera í bakkafullan lækinn að ræða íslenskar listir erlendis, að þessu sinni skáldskap. Meira
15. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 91 orð | 4 myndir | ókeypis

Svona er sumarið

MARGT VAR um manninn á Ingólfstorgi á fimmtudagskvöldið. Tilefnið var útgáfutónleikar plötunnar Svona er sumarið 2001 þar sem rjóminn af íslenskum hljómsveitum steig á stokk. Meira
15. júlí 2001 | Menningarlíf | 191 orð | 1 mynd | ókeypis

Úthlutað úr Menningarsjóði Landsbankans

MENNINGARSJÓÐUR Landsbanka Íslands hf. hefur úthlutað styrkjum til 12 verkefna. Þeir sem hlutu styrk að þessu sinni eru: Kvik hf. kvikmyndagerð fékk 350.000 kr. styrk vegna gerðar heimildamyndar um Jóhannes Sveinsson Kjarval. Meira
15. júlí 2001 | Menningarlíf | 11 orð | ókeypis

Þjóðlagahátíð á Siglufirði

Siglufjarðarkirkja, kl. 11. Þjóðlagamessa. Kl. 14. Sálmaspuni. Sigurður Flosason og Gunnar... Meira

Umræðan

15. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 1196 orð | ókeypis

630 mannár - svar við opnu bréfi Ólafs Hallgrímssonar

Kæri sr. Ólafur. Þakka þér fyrir bréfið þitt sem kom nokkuð óvænt, en ekki á óvart, miðað við skoðanir þínar á náttúruverndarmálum. Erindi þín hef ég heyrt og lesið sem þú hefur skrifað um þessi mál. Vissulega er aldrei of varlega farið í þessum efnum. Meira
15. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 53 orð | 1 mynd | ókeypis

90 ÁRA afmæli.

90 ÁRA afmæli. Nk. þriðjudag, 17. júlí, verður níræð Freyja Bjarnadóttir, fyrrverandi talsímavörður, Egilsgötu 17, Borgarnesi. Af því tilefni tekur hún og fjölskylda hennar á móti gestum á afmælisdaginn frá kl. 17-20 í samkomuhúsinu í Borgarnesi. Meira
15. júlí 2001 | Aðsent efni | 1 orð | 2 myndir | ókeypis

B

Bóluefni Meira
15. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 448 orð | ókeypis

Fjötrar sértrúar

ÞEIR eru orðnir margir sértrúarsöfnuðirnir í þjóðfélaginu, sem allir telja sig hinn eina guðs útvalda lýð. Allir eiga þeir sér sínar reglur, lög og kennisetningar sem einkenna þá og skilja frá öðrum. Aðventistar halda t.d. Meira
15. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 11 orð | ókeypis

KONUNGAÞULA

Ár kváðu Humla Húnum ráða, Gizur Gautum, Gotum Angantý, Valdar Dönum, en Völum Kjár, Alrek enn frækna enskri... Meira
15. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 414 orð | ókeypis

Löngu, mjóu franskbrauðin sem Frakkar kalla...

Löngu, mjóu franskbrauðin sem Frakkar kalla baguettes hafa lengi verið í uppáhaldi hjá Víkverja. Hann gladdist því mjög þegar þau fóru að fást hérlendis. Meira
15. júlí 2001 | Aðsent efni | 1145 orð | 2 myndir | ókeypis

McKinsey-skýrslan og mat á dagskrárstefnu Sjónvarpsins

McKinsey komst að því að í umhverfi þar sem velja má um margar rásir, segir Þorsteinn Þorsteinsson, nær ríkisútvarp hvað bestum árangri. Meira
15. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 99 orð | ókeypis

Safnaðarstarf Hallgrímskirkja.

Safnaðarstarf Hallgrímskirkja. Sumarkvöld við orgelið. Tónleikar kl. 20. Ulf Norberg frá Svíþjóð leikur verk eftir V. Åhlén, N. Hakom, J.S. Bach, S.G. Schönberg og U. Norberg. Hafnarfjarðarkirkja. Æskulýðsstarf yngri deild kl. 20.30-22 í Hásölum. Meira
15. júlí 2001 | Aðsent efni | 1105 orð | 1 mynd | ókeypis

Samastaður í tilverunni

Ég tel að vanti um þrjú þúsund íbúðir, segir Jón Kjartansson, og helst strax til að tæma biðlistana og eyða versta neðanjarðarmarkaðinum. Meira
15. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 555 orð | ókeypis

Um biðsal ESB

Í ÞJÓÐARATKVÆÐAGREIÐSLU hafa Írar hafnað Nice-sáttmálanum. Á Írlandi, því einu af aðildarlöndum ESB, skaraðist sáttmálinn svo við ákvæði stjórnarskrár, að til staðfestingar þurfti að bera hann undir þjóðaratkvæði. Meira
15. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 557 orð | 1 mynd | ókeypis

Um einelti

MIKIÐ er ég óánægð með störf áreitinefndar Félagsþjónustunnar í Reykjavík. Ég leitaði til hennar eftir að hafa lent í einelti á vinnustað af yfirmanni mínum þau tvö ár, sem ég starfaði þar. Meira
15. júlí 2001 | Aðsent efni | 1913 orð | 1 mynd | ókeypis

UM TÓBAKSVARNIR OG AUGLÝSINGAR

Meginmarkmið breytinganna var að fylgja eftir þróun sem hefur átt sér stað víðast hvar á Vesturlöndum, segir Jónína Bjartmarz, og miðar að því að takmarka tóbaksneyslu eins og kostur er. Meira
15. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 20 orð | 1 mynd | ókeypis

Þessir krakkar héldu hlutaveltu til styrktar...

Þessir krakkar héldu hlutaveltu til styrktar ABC-hjálparstarfi. Þau heita Ragnar Smárason og Edda Rún Kjartansdóttir. Með þeim er Elín Inga... Meira
15. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 290 orð | ókeypis

Þéranir - véranir

Halldór Halldórsson, prófessor í málfræði við Háskóla Íslands, mun hafa búið til þau orð, sem notuð eru í fyrirsögn þessa pistils. Síðast var af gefnu tilefni rætt um fn. vér og þér, einkum þó hið síðarnefnda. Meira

Minningargreinar

15. júlí 2001 | Minningargreinar | 927 orð | 1 mynd | ókeypis

AÐALBJÖRG PÉTURSDÓTTIR

Guðný Aðalbjörg Pétursdóttir fæddist á Oddsstöðum á Melrakkasléttu 25. apríl 1926. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 25. júní síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Raufarhafnarkirkju 30. júní. Meira  Kaupa minningabók
15. júlí 2001 | Minningargreinar | 839 orð | 1 mynd | ókeypis

ANNA BJÖRNSDÓTTIR

Anna Björnsdóttir fæddist á Eldjárnsstöðum í Blöndudal 20. desember 1909. Hún lést á Héraðshælinu á Blönduósi 18. júní síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Holtastaðakirkju í Langadal 30. júní. Meira  Kaupa minningabók
15. júlí 2001 | Minningargreinar | 1057 orð | 1 mynd | ókeypis

Auður Guðjónsdóttir

Auður Guðjónsdóttir fæddist í Skaftafelli í Vestmannaeyjum 7. apríl 1918. Hún lést á öldrunardeild Fjórðungssjúkrahússins á Ísafirði 30. maí síðastliðinn. Útför Auðar fór fram 12. júní frá Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu. Meira  Kaupa minningabók
15. júlí 2001 | Minningargreinar | 502 orð | 1 mynd | ókeypis

HELGI VATNAR HELGASON

Helgi Vatnar Helgason fæddist 9. desember 1924 á Grímsstöðum í Mývatnssveit. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 1. júlí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Reykjahlíðarkirkju 7. júlí. Meira  Kaupa minningabók
15. júlí 2001 | Minningargreinar | 349 orð | 1 mynd | ókeypis

HRAFNKELL GUNNARSSON

Hrafnkell Gunnarsson fæddist í Kópavogi 22. september 1977. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 21. júní síðastliðinn og fór útför hans fram frá Bústaðakirkju 28. júní. Meira  Kaupa minningabók
15. júlí 2001 | Minningargreinar | 961 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingibjörg Erlendsdóttir

Ingibjörg Erlendsdóttir fæddist 17. október 1919 að Brandagili í Hrútafirði. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 22. júní síðastliðinn. Útför Ingibjargar fór fram frá Seljakirkju föstudaginn 29. júní. Meira  Kaupa minningabók
15. júlí 2001 | Minningargreinar | 1099 orð | 1 mynd | ókeypis

JÓHANNA MARÍA SVEINSDÓTTIR

Jóhanna María Sveinsdóttir fæddist í Siglufirði 9. ágúst 1959. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 25. júní síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Akraneskirkju 6. júlí. Meira  Kaupa minningabók
15. júlí 2001 | Minningargreinar | 321 orð | 1 mynd | ókeypis

JÓHANN SAMSONARSON

Jóhann Samsonarson fæddist á Þingeyri 19. maí 1919. Hann lést á gjörgæsludeild LSH í Fossvogi að kveldi 25. júní síðastliðinn og fór útför hans fram frá Víðistaðakirkju 3. júlí. Meira  Kaupa minningabók
15. júlí 2001 | Minningargreinar | 1466 orð | 1 mynd | ókeypis

LÁRA FRÍÐA ÁGÚSTSDÓTTIR

Lára Fríða Ágústdóttir, fæddist 9. júlí 1912 í Reykjavík. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 25. júní síðastliðinn. Móðir hennar var Ágústa Magnúsdóttir Sigurðssonar pósts og Guðbjargar Jónsdóttur. Meira  Kaupa minningabók
15. júlí 2001 | Minningargreinar | 1093 orð | 1 mynd | ókeypis

SIGRÍÐUR LILJA EIRÍKSDÓTTIR

Sigríður Lilja Eiríksdóttir fæddist á Kraga á Rangárvöllum hinn 6. nóvember 1910. Hún lést á Droplaugarstöðum hinn 18. júní síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
15. júlí 2001 | Minningargreinar | 697 orð | 1 mynd | ókeypis

SIGURÐUR EINARSSON

Sigurður Einarsson fæddist í Reykjadal í Hrunamannahreppi 27. mars 1914. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 26. júní síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 5. júlí. Meira  Kaupa minningabók
15. júlí 2001 | Minningargreinar | 420 orð | 1 mynd | ókeypis

VILHJÁLMUR KRISTJÁNSSON

Vilhjálmur Kristjánsson fæddist í Reykjavík 19. mars 1956. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 27. júní síðastliðinn og fór útför hans fram frá Háteigskirkju 6. júlí. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

15. júlí 2001 | Ferðalög | 659 orð | 2 myndir | ókeypis

Aðskildir fætur á göngu um Skotland

GÖNGUKLÚBBURINN Aðskildir fætur er gönguklúbbur starfsfólks í meinefna- og blóðfræði í K-byggingu Landspítala - háskólasjúkrahúss. Í byrjun júní fór hópur á vegum klúbbsins í átta daga gönguferð um Skotland. Meira
15. júlí 2001 | Ferðalög | 84 orð | 1 mynd | ókeypis

Afmælishátíð þjóðvegar 66

Í ÁR verður haldið upp á 75 ára afmæli hins nafntogaða þjóðvegar 66 sem lagður var í gegnum átta fylki Bandaríkjanna, frá Chicago til Santa Monica í Kaliforníu. Meira
15. júlí 2001 | Bílar | 600 orð | 4 myndir | ókeypis

Aksturseiginleikar eins og þeir gerast bestir

FORD Mondeo kom á markað í febrúar á þessu ári í nýrri mynd. Bíllinn hefur allur verið endurbættur og breyttur og færst nær "new-edge"-hönnun Ford sem er farin að einkenna alla bíla fyrirtækisins. Mondeo fæst í þremur gerðum, þ.e. Meira
15. júlí 2001 | Bílar | 218 orð | 1 mynd | ókeypis

Eitt af betur búnum verkstæðum landsins

EITT af betur búnum bílaverkstæðum landsins er Bílaverkstæðið Bragginn í Vestmannaeyjum. Þar er að finna tvo fullkomna sprautuklefa ásamt réttingabekk og hefur fyrirtækið nokkuð unnið að endurgerð tjónabíla, samkvæmt ýtrustu reglum og kröfum. Meira
15. júlí 2001 | Bílar | 491 orð | 2 myndir | ókeypis

Ekki tímabært að hugsa um vetnisbíla til einkanota

ÞAÐ VEKUR athygli þegar einn helsti frumkvöðull á sviði efnarafala lýsir yfir miklum efasemdum um að þróa fólksbíla sem knúnir verði efnarafölum fyrir vetni og notast við metanól sem eldsneyti. Þetta gerði dr. Meira
15. júlí 2001 | Ferðalög | 83 orð | 1 mynd | ókeypis

Fá að bera blæju við störf

MÚSLÍMSKAR konur sem starfa við Radisson SAS Plaza-hótelið í Ósló hafa að nýju fengið leyfi til að bera svokallaða "hijab"-blæju við störf, en hún er notuð er til að hylja hár og hnakka. Meira
15. júlí 2001 | Ferðalög | 80 orð | ókeypis

Ferðamenn velja ódýrari hótel en áður

FERÐUM með evrópskum flugfélögum fækkaði í apríl á þessu ári frá því sem var í sama mánuði í fyrra. Samtök evrópskra flugfélaga tilkynntu að orðið hefði 4,1% fækkun á ferðum yfir Norður-Atlantshaf. Meira
15. júlí 2001 | Bílar | 219 orð | 1 mynd | ókeypis

Ford Fiesta UAV

FORD ætlar að setja á markað jeppalaga smábíl byggðan á nýjustu gerð Fiesta. Smájepplingurinn á að heita Fiesta UAV. Þetta á að vera fjölhæfur bíll með mikla akstursgetu. Meira
15. júlí 2001 | Bílar | 20 orð | ókeypis

Ford Mondeo 2.0

Vél: 1.999 rsm, 145 hestöfl, 190 Nm v. 4.500 sn./mín. Lengd: 4.731 mm. Breidd: 1.812 mm. Þyngd: 1.426 kg. Hemlar: Diskar, ABS, EBD. Verð: 2.350.000... Meira
15. júlí 2001 | Ferðalög | 322 orð | 1 mynd | ókeypis

Fóru 260 metra niður í jörðina

Páll G. Ásmundsson læknir var að koma úr skemmtilegri ökuferð um Svíþjóð. Meira
15. júlí 2001 | Bílar | 79 orð | ókeypis

GM og Lada semja

GENERAL Motors hefur skrifað undir samning við rússneska bílaframleiðandann AvtoVAZ um smíði á Chevrolet Niva. Í huga Íslendinga hljómar þetta á þann veg að AvtoVAZ smíðar Lada-jeppann en Chevrolet-merkið verður á honum. Meira
15. júlí 2001 | Ferðalög | 280 orð | 1 mynd | ókeypis

Kortasvindl algengast á Spáni, Ítalíu og Bretlandi

ÍSLENSKIR ferðamenn verða helst fyrir barðinu á greiðslukortasvindlurum á Spáni, Ítalíu og Bretlandi, að sögn Þorvaldar Þorsteinssonar, forstöðumanns áhættusviðs hjá Europay. Meira
15. júlí 2001 | Bílar | 249 orð | 2 myndir | ókeypis

Kraftkubbar auka aflið

FYRIRTÆKIÐ Superchips er leiðandi fyrirtæki í endurforritun á tölvum sem stjórna bílvélum og hefur verið starfrækt frá árinu 1982. Meira
15. júlí 2001 | Ferðalög | 480 orð | 2 myndir | ókeypis

Lopapeysustaður í fjósi

Fjósið og hlaðan á ferðaþjónustubænum Efri-Vík við Kirkjubæjarklaustur hefur verið að taka miklum breytingum undanfarið. Það eru ekki lengur kýr sem þramma um í þessu fjósi og enginn flór að moka. Fólk kemur þar saman til að gera sér glaðan dag. Meira
15. júlí 2001 | Ferðalög | 697 orð | 2 myndir | ókeypis

Með dráttarvél á sagnaslóðir

Síðdegis á sunnudegi í júlí var lagt upp frá Reykjavík. Oddný Björgvins ákvað að fara hringveginn. Meira
15. júlí 2001 | Ferðalög | 142 orð | 1 mynd | ókeypis

Menningardagur til heiðurs Önnu frá Moldnúpi

Á MOLDNÚPI undir Eyjafjöllum verður haldinn menningardagur til heiðurs Önnu frá Moldnúpi (1901-1979) nk. laugardag, þann 21. júlí. Meira
15. júlí 2001 | Bílar | 45 orð | ókeypis

Mest framleiðni

VERKSMIÐJA Nissan í Sunderland státar af mestri framleiðni í Evrópu. Á síðasta ári jókst framleiðnin um 30% en þá var starfsmönnum fækkað þrátt fyrir að nýrri framleiðslulínu, Almera, hafi verið bætt við. Meira
15. júlí 2001 | Ferðalög | 52 orð | ókeypis

Nepal öruggt fyrir ferðamenn

EFTIR uppþotin og óróann sem fylgdi í kjölfar morðanna á meðlimum konungsfjölskyldunnar í Nepal, telst landið nú aftur öruggt fyrir ferðamenn, segir í Skandinavian Boarding. Meira
15. júlí 2001 | Bílar | 90 orð | 1 mynd | ókeypis

Ný samrásardísilvél frá Volvo

VOLVO hefur hannað sína fyrstu dísilvél. Fyrirtækið setti sér það markmið þegar vélin var hönnuð að hún yrði með sportlega og fágaða eiginleika og yrði fremst í flokki þegar kemur að sparneytni, hljóðdeyfingu, þyngd og mengunarvörnum. Meira
15. júlí 2001 | Ferðalög | 405 orð | 1 mynd | ókeypis

Rússland Rússlandsferð í september Ferðaskrifstofan Bjarmaland...

Rússland Rússlandsferð í september Ferðaskrifstofan Bjarmaland stendur fyrir 15 daga ferð til Rússlands í haust. Ferðin hefst 12. september með flugi til Moskvu. Meira
15. júlí 2001 | Bílar | 186 orð | 1 mynd | ókeypis

Saab smíðar frumgerð kúpubaks

SAAB, sænska bílmerkið sem nú er í meirihlutaeigu GM, vonast til þess að glæða sölu á sínum bílum um allan heim með nýrri línu, þar sem m.a. verður að finna kúpubak sem mikil leynd hvílir yfir. Meira
15. júlí 2001 | Bílar | 156 orð | ókeypis

Toyota og PSA saman

TOYOTA og PSA (Peugeot og Citroën) hafa skrifað undir samkomulag um samvinnu við framleiðslu á nýjum smábíl fyrir Evrópumarkað. Samningurinn hljóðar upp á 1,5 milljarð evra, jafngildi rúms 131 milljarðs ÍSK. Meira
15. júlí 2001 | Ferðalög | 241 orð | 1 mynd | ókeypis

Tyrkland slær í gegn hjá Skandinövum

TYRKLAND er afar vinsæll áfangastaður sólþyrstra íbúa Skandinavíu um þessar mundir en í sumar hefur orðið 60% söluaukning í ferðum þangað frá Noregi og 38% frá Svíþjóð, samkvæmt ferðatímaritinu Skandinavian Boarding. Talið er að vinsældirnar megi m.a. Meira
15. júlí 2001 | Ferðalög | 79 orð | 1 mynd | ókeypis

Upplýsingar um netkaffihús

Á Netinu er nú hægt að nálgast upplýsingar um á fimmta þúsund kaffihús víðsvegar um heim sem bjóða gestum sínum upp á afnot af tölvu þar sem hægt er að skoða tölvupóst og fylgjast með fréttum frá heimalandinu. Meira

Fastir þættir

15. júlí 2001 | Fastir þættir | 75 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsdeild félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði Glæsibæ fimmtudaginn 28. síðastliðinn. 24 pör. Meðalskor 216 stig. N/S Alda Hansen - Margrét Margeirsd. 273 Albert Þorsteinss. - Hannes Ingibergss. 245 Elín Jónsd. Meira
15. júlí 2001 | Fastir þættir | 310 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarsson

Það þykir tíðindum sæta þegar geim vinnst í báðar áttir, hvað þá slemma. Norður gefur; enginn á hættu. Áttum breytt. Meira
15. júlí 2001 | Fastir þættir | 123 orð | 1 mynd | ókeypis

SkÁk - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Staðan kom upp á EM einstaklinga sem haldið var í Ohrid í Makedóníu. Ungverski stórmeistarinn Zoltan Almasi (2.640) hafði hvítt gegn Evgeny Miroshnichenko (2.520). Sá fyrrnefndi lauk skákinni með snaggaralegum hætti: 23. Dxg6+! Meira
15. júlí 2001 | Fastir þættir | 584 orð | 1 mynd | ókeypis

Stríð og friður

Styrjaldir hafa fylgt mannkyninu frá örófi alda. Stefán Friðbjarnarson spyr þeirrar spurningar, hvort 21. öldin færi okkur til varanlegs friðar. Meira

Sunnudagsblað

15. júlí 2001 | Sunnudagsblað | 2393 orð | 1 mynd | ókeypis

Á tímamótum

Guðmundur Þorsteinsson, prestur í Árbæjarkirkju og dómprófastur í Reykjavík, lét af störfum síðastliðin áramót og lauk þar með langri og farsælli starfsævi. Sólveig Hildur Björnsdóttir skyggndist með honum inn í veröld liðinna daga og ræddi við hann um uppvöxtinn, áhugamálin, preststörfin og kirkjuna. Meira
15. júlí 2001 | Sunnudagsblað | 1153 orð | 2 myndir | ókeypis

Bakar þrumara og snúða fyrir Norðmenn

Íslenskir snúðar og þrumari seljast eins og heitar lummur í bakaríinu hjá Óskari og Soffíu í Drammen í Noregi. Óskar sagði Kristínu Gunnarsdóttur frá lífinu í Noregi þar sem þau hafa búið í fimm ár. Meira
15. júlí 2001 | Sunnudagsblað | 196 orð | 1 mynd | ókeypis

Bóluefni framkallar ekki sjúkdóm

Sveinbjörn Gizurarson, prófessor í lyfjafræði við Háskóla Íslands, hefur unnið að rannsóknum og þróun á bóluefnum undanfarin ár og segir óumdeilt að bóluefni hafi áhrif á ónæmiskerfið. Meira
15. júlí 2001 | Sunnudagsblað | 685 orð | 1 mynd | ókeypis

Byssur og traktorar

Ólafur Guðjónsson býr í Mýrdalnum og hefur gaman af byssum og traktorum. Guðni Einarsson og Ragnar Axelsson heimsóttu Ólaf. Meira
15. júlí 2001 | Sunnudagsblað | 2749 orð | 3 myndir | ókeypis

Fyrst sjúkdómsvörn - svo sjúkdómsvaldur

Ungbarnabólusetningar hafa mikið verið til umfjöllunar í nágrannalöndum undanfarin misseri vegna umdeildra kenninga um tengsl einhverfu og sprautu gegn mislingum, hettusótt og rauðum hundum, sem m.a. Meira
15. júlí 2001 | Sunnudagsblað | 108 orð | 1 mynd | ókeypis

Gestakokkur frá Boston

Þessa dagana er gestakokkurinn Katsunori Nishida starfandi á veitingastaðnum Sticks n'Sushi í Aðalstræti. Nishida er yfirkokkur á veitingastaðnum Ittyo í Boston og var áður yfirkokkur á Ming Garden í Chestnut Hill í Boston. Meira
15. júlí 2001 | Sunnudagsblað | 248 orð | 1 mynd | ókeypis

Hettusóttarþáttur vekur spurningar

Margrét Guðnadóttir, fyrrverandi prófessor í veirufræði við Háskóla Íslands, hefur gert rannsóknir á mislingum og rauðum hundum á Íslandi um árabil og segir að nægilega mikið sé vitað um mislingaveiruna í bóluefni í heiminum til þess að útiloka meint... Meira
15. júlí 2001 | Sunnudagsblað | 1270 orð | 7 myndir | ókeypis

Kalt vor í Alaska

Tveggja ára ferð á hjóli eftir endilangri Ameríku, frá nyrsta odda til syðstu táar, er ekki lítið fyrirtæki. Sigursteinn Baldursson er lagður af stað og lýsir hér upphafinu í Alaska og kynnum af björnum. Meira
15. júlí 2001 | Sunnudagsblað | 716 orð | 1 mynd | ókeypis

Kjarabarátta á Kanaríeyjum

Það ríkti undarlegt andrúmsloft fyrir framan fimm stjörnu hótelið Júlíus Sesar á eyjunni Tenerif í Kanaríeyjaklasanum fyrir skömmu. Þar stóðu menn og konur með rauða fána sem á var letrað cc.oo, fluttu ræður, hásum spænskum röddum, blésu í flautur, skutu púðurskotum - en fyrst og fremst léku þeir háværa tónlist. Fyrstu dagana tekknó-tónlist, en er frá leið stöðugt sama lagið - kanaríeyskt lag sem ég hafði oft heyrt en gat ómögulega munað nafnið á. Meira
15. júlí 2001 | Sunnudagsblað | 604 orð | 3 myndir | ókeypis

Kynþáttamisrétti í Reykjavík

Árið 1952 auglýsti hótel í Reykjavík að þeldökku fólki yrði ekki veittur beini. Pétur Pétursson þulur rifjar atburðinn upp. Meira
15. júlí 2001 | Sunnudagsblað | 567 orð | 1 mynd | ókeypis

Líf Nelsons Rolihlala Mandela

1918 Rolihlala Mandela fæðist í smáþorp- inu Mvezo í Transkei í Suður-Afríku hinn 18. júlí. 1925 Mandela byrjar í skóla og er þar gefið nafnið Nelson. Hann er fyrstur í sinni fjölskyldu til að ganga í skóla. Meira
15. júlí 2001 | Sunnudagsblað | 3706 orð | 1 mynd | ókeypis

Mandela

NELSON Mandela neitar því statt og stöðugt að vera "messías", heldur segist vera venjulegur maður sem varð leiðtogi vegna óvenjulegra kringumstæðna. Meira
15. júlí 2001 | Sunnudagsblað | 446 orð | 3 myndir | ókeypis

Ónæmisvakar til gegn 20 sjúkdómum

UM þessar mundir er bóluefni til gegn rúmlega 20 smitsjúkdómum á borð við inflúensu, kíghósta, rauða hunda, hundaæði, heilabólgu og lifrarbólgu B. Meira
15. júlí 2001 | Sunnudagsblað | 1396 orð | 5 myndir | ókeypis

Pálmi tekur skrefið áfram

Pálmi Gunnarsson tónlistarmaður hefur haslað sér völl sem dagskrárgerðarmaður fyrir sjónvarp hin seinni ár og einbeitt sér að megináhugamáli sínu, fluguveiði. Nú tekur hann skrefið áfram, tekur hverja ána af annarri á leigu og innleiðir hið umdeilda fyrirbæri veiða-sleppa. Guðmundur Guðjónsson hitti Pálma á dögunum og ræddi við hann um þennan hluta tilverunnar. Meira
15. júlí 2001 | Sunnudagsblað | 283 orð | ókeypis

"Afríkubúar höfðu beðið lengi eftir að...

"Afríkubúar höfðu beðið lengi eftir að fá lögfræðiaðstoð... Meira
15. júlí 2001 | Sunnudagsblað | 2994 orð | 2 myndir | ókeypis

"Ég get gert allt sem ég vil"

Guðrún Magnúsdóttir á og rekur fyrirtækið ESTeam sem sérhæfir sig í þýðingarhugbúnaði. Hún hefur mikla trú á möguleikum Íslendinga í iðnaði orðsins og lætur ekki sitt eftir liggja í þeim efnum. Svavar Knútur Kristinsson hitti Guðrúnu að máli og ræddi við hana um upplýsingasamfélagið, þungaiðnað, landsbyggðina og drauma hennar um framtíð lands og þjóðar. Meira
15. júlí 2001 | Sunnudagsblað | 2630 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjálfstæðisbarátta Færeyinga

Margir hafa kannski velt því fyrir sér hvernig standi á því að Færeyingar séu ekki komnir með sjálfstæði frá Dönum, svona löngu eftir að Íslendingar fengu sjálfstæði. Aðrir velta því vafalítið fyrir sér hvernig standi á því að Færeyingar vilji fá sjálfstæði frá Dönum, þjóð sem er ekki nema brot af stærð hinnar íslensku örþjóðar. Hjörtur Smárason fjallar um sjálfstæðisbaráttu Færeyinga og veltir fyrir sér hvers vegna þeir vilji einmitt sjálfstæði nú. Meira
15. júlí 2001 | Sunnudagsblað | 624 orð | 4 myndir | ókeypis

Sumarmatur

Lautarferð með vinum og fjölskyldu er vænn kostur til að eyða löngum sumardegi. Ekki sakar að hafa þær sem flestar á þessu afar stutta íslenska sumri. Meira
15. júlí 2001 | Sunnudagsblað | 0 orð | ókeypis

Tenglar www.

Tenglar www.cdc.gov www.fda.gov www.house.gov www.iom.edu www.jama.ama-assn.org www.journals.uchicago.edu www.landlaeknir.is www.lyfjastofnun.is www.medscape.com www.niaid.gov www.netdoktor.is www.thelancet.com www.who.int www.independent.co.uk www.itn. Meira
15. júlí 2001 | Sunnudagsblað | 1311 orð | 1 mynd | ókeypis

Umræða um bóluefni má ekki vekja hræðslu

Ný bólusetningaráætlun var tekin í notkun á Íslandi hinn 1. janúar árið 2000. Samkvæmt henni fá ungbörn þrjár sprautur fyrsta aldursárið, það er gegn kíghósta, barnaveiki, stífkrampa, heilahimnubólgu af völdum hemophilus influenzae b og lömunarveiki. Meira
15. júlí 2001 | Sunnudagsblað | 803 orð | 1 mynd | ókeypis

Vestrænt lúxusvandamál

Geir Gunnlaugsson, yfirlæknir Miðstöðvar heilsuverndar barna á Heilsuverndarstöð Reykjavíkur, segir þó nokkurn fjölda fyrirspurna hafa borist til sín frá uppalendum vegna umfjöllunar um MMR-sprautuna. Meira

Barnablað

15. júlí 2001 | Barnablað | 49 orð | ókeypis

Auglýsing

ÓSKAÐ er eftir efni frá krökkum sem vilja lýsa því sem þau eru að gera í sumar. Sama er hvort um teikningar, sögur, ljóð eða gátur er að ræða. Verið dugleg og sendið efnið til okkar. Við birtum það hér á þessum síðum lesendum til ánægju. Meira
15. júlí 2001 | Barnablað | 31 orð | 1 mynd | ókeypis

Einhyrningurinn Rapidash

SIGRÚN Jóhannsdóttir, Stóru-Hildisey II, Austur-Landeyjum, 861 Hvolsvelli, er höfundur þessarar flottu blýantsteikningar af Pokémon-verunni Rapidash, sem ku víst, samkvæmt bestu manna upplýsingum, vera einhyrningur. Meira
15. júlí 2001 | Barnablað | 79 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekki alltaf nauðsynlegt að vera hræddur

SKJALDBAKAN á myndinni er hrædd við eitthvað sem hún og við sjáum ekki - nema að draga strik frá punkti númer 1 og enda á punkti númer 47. En það er spurning hvort hún þarf að vera hrædd. Meira
15. júlí 2001 | Barnablað | 27 orð | 1 mynd | ókeypis

ÉG óska eftir netvini á aldrinum...

ÉG óska eftir netvini á aldrinum 13-?. Ég er 13 ára (að verða 14) og óska helst eftir strákum. Áhugasamir sendi póst. Má hafa samband í huga! Kveðja, Kristrún Dröfn. Netfang: kdj@strik.is eða kristrun1@visir. Meira
15. júlí 2001 | Barnablað | 66 orð | ókeypis

Ferðalög og búferlaflutningar

HÆ! Ég heiti Dagur og á heima á Hvammstanga. Sum ykkar hafið kannski ekki heyrt um þann stað en hann er langt frá Reykjavík. Þetta ætla ég að gera í sumar: 1.Ég fer oft til Reykjavíkur. 2.Ég fer kannski í Bylgjulestina á Blönduósi. Það verður mjög gaman. Meira
15. júlí 2001 | Barnablað | 43 orð | 1 mynd | ókeypis

Fimm starfsgreinar

HLUTIRNIR 15 tengjast hver og einn einhverjum karlanna 5 á myndinni. Þeir tilheyra hver sinni starfsgreininni, karl merktur A er bakari, B er sótari, C slátrari, D læknir og E er lögregluþjónn. Hvaða þrír hlutir heyra til hvers þeirra? Meira
15. júlí 2001 | Barnablað | 54 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjöll, sjónvarp, afi, sláttuvél og grill

HANN Alexander Hafþórsson var 6 ára þegar hann gerði þessa fínu mynd síðastliðið vor af landslagi, fjöllum og á, sjónvarpi, afa og sláttuvélinni og grilli fyrir utan reisulegt húsið. Meira
15. júlí 2001 | Barnablað | 26 orð | 1 mynd | ókeypis

Grænn grunnur að sumri

MYNDIN hans Mána Hafsteinssonar, Sæviðarsundi 72, Reykjavík, sem var 7 ára þegar hann gerði þessa mynd af Pokémon-verum, er sumarleg því að hún er græn í... Meira
15. júlí 2001 | Barnablað | 22 orð | 1 mynd | ókeypis

Í fiskabúrinu

VIRÐIÐ fyrir ykkur fiskana í fiskabúrinu. Takið eftir að tveir þeirra eru alveg eins. Hverjir? Lausnin: Fiskar númer eitt og níu eru alveg... Meira
15. júlí 2001 | Barnablað | 21 orð | 1 mynd | ókeypis

Röndóttur og pattaralegur

HÚN amma Lára sendi þessa mynd síðastliðinn vetur eftir barnabarn sitt, Viktor Alexander, 8 ára, af skærgulum, röndóttum og brosandi Picatuh... Meira
15. júlí 2001 | Barnablað | 35 orð | 1 mynd | ókeypis

Strikastjarnan skæra

TIL þess að mynda stjörnu á meðfylgjandi mynd þarf að draga strik á milli tólf punkta. Byrjið á punkti númer þrettán - og hyljið nú lausnina áður en þið leysið þrautina! Lausnin: 13-14-15-16-17-18-19-20-21-22-23-24 og aftur að... Meira
15. júlí 2001 | Barnablað | 46 orð | 1 mynd | ókeypis

Þekkt og vinsælt krútt

SANDRA Valsdóttir, Dalhúsum 90, 112 Reykjavík, var 10 ára þegar hún sendi þessa mynd til Moggans. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

15. júlí 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 72 orð | ókeypis

Mýrin eftir Arnald Indriðason

Rás 1 * 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins er Mýrin, spennuleikrit í fimmtán þáttum eftir Arnald Indriðason, byggt á samnefndri skáldsögu hans. Maður nokkur finnst myrtur í kjallara í Norðurmýri. Meira

Ýmis aukablöð

15. júlí 2001 | Kvikmyndablað | 50 orð | 1 mynd | ókeypis

Amerísk baka 2

Sambíóin frumsýna bandarísku gamanmyndina American Pie 2 þann 5. október. Leikstjóri er J. B. Rogers en sömu leikararnir fara með aðalhlutverkin og voru í fyrri myndinni, Jason Biggs, Shannon Elizabeth og Chris Klein . Meira
15. júlí 2001 | Kvikmyndablað | 568 orð | ókeypis

Dýrin í Schneider

B andarísku gamanþættirnir Saturday Night Live hafa getið af sér marga gamanleikara og gamanmyndahöfunda í gegnum tíðina svo sem frægt er orðið, allt frá Dan Aykroyd og John Belushi og Chevy Chase til Jim Carreys, Martin Shorts og fjöldans allan af... Meira
15. júlí 2001 | Kvikmyndablað | 83 orð | 1 mynd | ókeypis

Engin skemmtiferð

HINN 26. október er væntanleg í Smárabíó og víðar spennumyndin Joyride eftir leikstjórann John Dahl . Meira
15. júlí 2001 | Kvikmyndablað | 134 orð | 1 mynd | ókeypis

Halló, ráðherra!

Ken Howells , nýskipaður ráðherra fjölmiðla, ferðamála, kvikmynda o.fl. Meira
15. júlí 2001 | Kvikmyndablað | 277 orð | 1 mynd | ókeypis

Hver er Lola?

ÞEGAR bandarískar stjörnur koma á Berlinale eru þær stundum spurðar hvort þær viti hvað þýski óskarinn heiti. Þótt hátíðin sé ein af þremur virtustu kvikmyndahátíðum Evrópu kemur yfirleitt stórt spurningarmerki í augu amerísku stjarnanna. Meira
15. júlí 2001 | Kvikmyndablað | 47 orð | 1 mynd | ókeypis

Lokafantasían

Ein af opnunarmyndunum í hinu nýja Smárabíói verður hugsanlega tölvuteiknimyndin Final Fantasy , sem frumsýnd verður þann 10. október. Með leikraddir fara m.a. Alec Baldwin, Steve Buschemi og James Woods en leikstjóri er Hironobu Skaguchi . Meira
15. júlí 2001 | Kvikmyndablað | 92 orð | 1 mynd | ókeypis

Pacino sem Dr. Jekyll?

20th Century Fox, ásamt gæðamyndaframleiðendunum Arnon Milchan og Art Linson , eru að undirbúa stórbrotna kvikmyndagerð Dr. Jekyll and Mr. Hyde , hrollvekjunnar sígildu eftir Robert Louis Stevenson . Sagan hefur verið kvikmynduð í a.m.k. Meira
15. júlí 2001 | Kvikmyndablað | 45 orð | 1 mynd | ókeypis

Rob Schneider hefur gert tvær gamanmyndir...

Rob Schneider hefur gert tvær gamanmyndir um dagana, Deuce Bigelow: Male Gigolo og The Animal, sem frumsýnd var hér á landi um helgina. Meira
15. júlí 2001 | Kvikmyndablað | 88 orð | 1 mynd | ókeypis

Rollerball færð til 2002

MGM-kvikmyndaverið hefur hætt við að frumsýna spennumyndina og endurgerðina Rollerball í Bandaríkjunum þann 17. ágúst eins og áætlanir gerðu ráð fyrir. Meira
15. júlí 2001 | Kvikmyndablað | 82 orð | 1 mynd | ókeypis

Soderbergh, Kúba og Kastró

ÞAÐ er ekki á hverjum degi sem einræðisherrann Fidel Castro fær heilræði frá bandarískum kvikmyndagerðarmönnum. Sá merkisatburður átti sér stað í vikunni, er leikstjórinn Steven Soderbergh og leikarinn Benecio Del Toro héldu til Kúbu. Meira
15. júlí 2001 | Kvikmyndablað | 502 orð | 1 mynd | ókeypis

Um sýnishorn

ÍSLENSKAN á orð yfir flest undir sólinni, hver veit nema að hún lumi á einhverju nothæfu yfir kynningarefni úr næstu myndum, sem jafnan fylgja á undan kvikmyndasýningum. Jafnan kallað "sýnishorn úr næstu mynd", þó oftast og yfirleitt "trailerar", upp á enskan máta. Gott væri ef einhver kæmi með þjálla og betur viðeigandi orð yfir þennan ómissandi fylgifisk kvikmyndanna. Meira
15. júlí 2001 | Kvikmyndablað | 46 orð | 1 mynd | ókeypis

Það versta sem getur gerst

Regnboginn og Laugarásbíó frumsýna hinn 28. september gamanmyndina What's the Worst Thing That Could Happen? Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.