Greinar miðvikudaginn 25. júlí 2001

Forsíða

25. júlí 2001 | Forsíða | 112 orð

Kosið á Netinu?

OPINBER nefnd sem hefur það verkefni að fara yfir kosningakerfi Bretlands hefur lýst áhyggjum af áhugaleysi kjósenda og vill að gripið verði til aðgerða. Nefndin birti skýrslu um málið í gær. Meira
25. júlí 2001 | Forsíða | 422 orð | 1 mynd

Makedóníustjórn sakar NATO um ásælni

ÞÚSUNDIR manna gengu um götur Skopje, höfuðborgar Makedóníu, síðdegis í gær og mótmæltu meintum stuðningi vesturveldanna og Atlantshafsbandalagsins, NATO, við albanska skæruliða. Meira
25. júlí 2001 | Forsíða | 332 orð

Meira en tugur skæruliða féll

SKÆRULIÐAR samtaka tamílsku tígranna svonefndu á Sri Lanka gerðu í gærmorgun harða árás á alþjóðaflugvöllinn í höfuðborginni Colombo. Féllu að minnsta kosti 18 manns í árásinni og tókst skæruliðunum að eyðileggja þrettán flugvélar. Meira
25. júlí 2001 | Forsíða | 109 orð | 1 mynd

Símeon tekur við völdum

FYRRVERANDI konungur Búlgaríu, Símeon, tók í gær við völdum í heimalandi sínu á ný en að þessu sinni sem forsætisráðherra og sést kona hér samfagna honum með því að kyssa hönd hans. Hann fékk stuðning 141 þingmanns, 50 voru á móti en 46 sátu hjá. Meira
25. júlí 2001 | Forsíða | 115 orð

Wahid þráast enn við

ABDURRAHMAN Wahid, sem var vikið úr embætti forseta Indónesíu á mánudag, þráaðist enn við að yfirgefa forsetahöllina í gærkvöldi. Fjöldi óeirðalögreglumanna umkringdi forsetahöllina í höfuðborginni Jakarta, en ekki kom til uppþota. Meira

Fréttir

25. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 716 orð | 1 mynd

48 börn frá 12 löndum

Ingigerður Einarsdóttir fæddist 8. september 1977. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1998 og stundar nú nám í Háskólanum á Akureyri í rekstrarfræði á ferðamálasviði. Hún hefur með námi starfað við umsjón félagsmiðstöðvarinnar Stjörnuveröld hjá Akureyrarbæ og unnið hjá Samskipum á sumrin. Nú er hún sumarbúðastjóri hjá CISV. Ingigerður er í sambúð með Sigtryggi Símonarsyni forritara. Meira
25. júlí 2001 | Suðurnes | 72 orð

9 af 10 samþykkja nýjan samning

Nýr kjarasamningur Starfsmannafélags Suðurnesja við Hitaveitu Suðurnesja hf. var samþykktur á kynningarfundi með félagsmönnum á mánudag. Meira
25. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 195 orð

Afsagnarbréfi skilað á næstunni

AFSAGNARBRÉF Árna Johnsen sem þingmanns hafði ekki borist forseta Alþingis, Halldóri Blöndal, í gær en í stuttu samtali við Morgunblaðið sagði Árni að hann ætlaði sér að skila bréfinu persónulega á næstunni. Meira
25. júlí 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 81 orð | 1 mynd

Aldnir reykingamenn á spjalli

ÞEIR hittust á dögunum við reykhúsið í Vindbelg tveir aldnir bændur og höfðu um margt að spjalla, þeir Jón Aðalsteinsson bóndi, í Vindbelg, og Ragnar Guðmundsson, bóndi á Nýhóli á Hólsfjöllum. Meira
25. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 275 orð

Athugasemd frá Landspítala - háskólasjúkrahúsi

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi tilkynning frá Landspítala - háskólasjúkrahúsi. Meira
25. júlí 2001 | Akureyri og nágrenni | 141 orð | 1 mynd

Á FIMMTA Tuborg-djassi á Heitum fimmtudegi...

Á FIMMTA Tuborg-djassi á Heitum fimmtudegi í Deiglunni leikur kvintett toppdjasssöngkonunnar Kristjönu Stefánsdóttur. Meira
25. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 73 orð

Á flótta í Elliðaárdal

RÚMLEGA sextíu ungmenni í Vinnuskóla Reykjavíkur tóku þátt í hlutverkaleik Rauða krossins um síðust helgi. Leiknum er ætlað að auka skilning á vanda flóttamanna. Meira
25. júlí 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 57 orð | 1 mynd

Blásið í básúnu í Reykjahlíðarkirkju

ÞAU Ingibjörg Guðlaugsdóttir, sem ættuð er úr sveitinni, og Þorsteinn Gauti Sigurðsson, sem oftar hefur glatt eyru Mývetninga, léku á vegum Sumartónleika við Mývatn í Reykjahlíðarkirkju á laugardagskvöldið. Þar fluttu þau verk fyrir básúnu og píanó m.a. Meira
25. júlí 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 532 orð | 2 myndir

Býr til hnífa að hætti víkinga

POUL Hans Justinussen er færeyskur járnsmiður, sem hefur sérhæft sig í hnífagerð með ævagamalli tækni allt frá tímum víkinga, en hún felst í því að hnífurinn er smíðaður úr mörgum lögum járns og stáls sem lögð eru saman og svo hituð og mótuð að vild. Meira
25. júlí 2001 | Erlendar fréttir | 465 orð | 1 mynd

Clinton pirraður út í Barak í friðarviðræðunum

ÞRÁTT fyrir að Bill Clinton, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, hafi fyrr í þessum mánuði kennt Palestínumönnum opinberlega um að ekki tókst að komast að samkomulagi í Camp David fyrir tæpu ári, hefur nú komið fram að samningatækni Ehuds Baraks, fyrrverandi... Meira
25. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 217 orð

DNA-greiningarpróf sem kanna virkni lyfja

ÍSLENSK erfðagreining og bandaríska fyrirtækið Affymetrix hafa hafið samstarf um þróun DNA-greiningarprófa, "til að auka öryggi og virkni helstu lyfjameðferða við algengum sjúkdómum", segir í frétt frá Íslenskri erfðagreiningu. Meira
25. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Doktor í kennslufræðum

* KRISTÍN Aðalsteinsdóttir varði doktorsritgerð sína við Háskólann í Bristol, Englandi , 25. janúar sl. Leiðbeinandi hennar var prófessor Jim G. Kyle. Andmælendur voru Dr. Phil Bayliss, University of Exeter og Dr. Roger Garrett, University of Bristol. Meira
25. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Dregið í brúðarleiknum

DREGIÐ hefur verið í brúðarleik Textílkjallarans og Íslenskrar listar þar sem vinir og vandamenn bentu á brúðhjón nýrrar aldar á Handverkssýningunni í Laugardalshöll sl. vor. Meira
25. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 355 orð

Eigum Norðurlandamet í neyslu mjólkur

ÍSLENDINGAR eiga Norðurlandamet í mjólkurneyslu og þá sérstaklega í neyslu nýmjólkur. Þessar upplýsingar koma fram í tölum um fæðuframboð á Íslandi fyrir árið 2000, sem Manneldisráð hefur birt. Meira
25. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 185 orð

Eldri miðar í gildi áfram

NÝIR strætómiðar leysa smám saman þá eldri af hólmi nú þegar Strætó bs., sameinað fyrirtæki um almenningssamgöngur á höfðuborgarsvæðinu, er tekið til starfa. Strætó bs. hóf göngu sína 1. Meira
25. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 163 orð

Embættin auglýst samkvæmt nýjum lögum

EMBÆTTI þjóðminjavarðar og forstöðumanns Fornleifaverndar ríkisins hafa verið auglýst laus til umsóknar samkvæmt nýjum þjóðminjalögum sem Alþingi samþykkti sl. vor. Síðarnefnda starfið er nýtt og mun menntamálaráðherra skipa í embættin til fimm ára frá... Meira
25. júlí 2001 | Erlendar fréttir | 80 orð

Embættismaður myrtur

EINN AF æðstu embættismönnum Moskvuborgar, Leoníd Oblonskí, var skotinn til bana við heimili sitt í gær. Júrí Lúzhkov borgarstjóri sagði að talið væri að fjárkúgarar hefðu myrt embættismanninn til að hefna ákvarðana sem hann hefði tekið. Oblonskí fór... Meira
25. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Flak HMS Hoods fundið

FLAK breska orrustuskipsins HMS Hoods, sem sökk á Grænlandssundi í seinni heimsstyrjöldinni, fannst á 3000 metra dýpi á mánudag. Meira
25. júlí 2001 | Landsbyggðin | 188 orð | 1 mynd

Flýtt fyrir skógrækt með vél

SKÓGRÆKTARFÉLAG Vestur-Húnvetninga festi í sumar kaup á plastlagningarvél, en slíkur búnaður flýtir mjög fyrir ræktun skjólbelta. Vélin er íslensk smíð, frá Marteini Gunnarssyni á Hálsi í Köldukinn og kostar um 400.000 krónur. Meira
25. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 93 orð

Forstjóri Ístaks svarar engu um mál Árna

FORSTJÓRI Ístaks, Páll Sigurjónsson, neitaði að tjá sig, þegar Morgunblaðið hafði samband við hann í gær til að svara nokkrum spurningum um mál Árna Johnsen. Meira
25. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 50 orð

Frönsk kona datt af hestbaki

FRÖNSK kona um þrítugt datt af hestbaki á Dómadalsleið um fimmleytið í gær. Hún reyndist vera axlarbrotin og var flutt til Reykjavíkur. Þá var ekið á sjö ára gamlan dreng á Suðurgötu í Hafnarfirði um klukkan hálffjögur í gær. Meira
25. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Gljúfurárbrú tvöfölduð

UNNIÐ er nú að tvöföldun brúar yfir Gljúfurá í Húnaþingi, en brúin er ein af mörgum einbreiðum á þjóðvegi eitt. Byggð er brú til hliðar við eldri brú og þær síðan sameinaðar með samfelldu gólfi. Meira
25. júlí 2001 | Landsbyggðin | 86 orð | 1 mynd

Gósenland jarðsögunnar

SÖGUBÓK landmótunar Íslands er óvíða svo læsileg sem í Mývatnssveit. Á þessari mynd eru næst gjóskulög nær því 3000 ára frá þeim tíma er Hverfell (Hverfjall) myndaðist í miklu öskugosi. Meira
25. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Gríðarstórt skemmtiferðaskip í Sundahöfn

SKEMMTIFERÐASKIPIÐ Amsterdam frá Rotterdam, lagðist að bryggju í Sundahöfn snemma á mánudagsmorgun. Með skipinu komu um 2000 manns, um 1400 farþegar og 600 manna áhöfn. Meira
25. júlí 2001 | Suðurnes | 423 orð | 1 mynd

Hefur starfað við rútuakstur í 40 ár

RÚTUFYRIRTÆKIÐ Þingvallaleið ehf. hefur verið með fastar áætlanaferðir til Grindavíkur síðan 1969. Guðlaug Þórarinsdóttir á og rekur fyrirtækið ásamt fjölskyldu sinni en auk Grindavíkurleiðarinnar eru fastar áætlanaferðir til Þingvalla. Meira
25. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Heyjað í miðborginni

KRAKKARNIR í bæjarvinnunni rökuðu gras af miklum móð fyrir utan Menntaskólann í Reykjavík. Víðast hvar um borgina má finna unglinga að slá, raka og reyta og keppast við að halda borginni sem fallegastri í... Meira
25. júlí 2001 | Landsbyggðin | 230 orð

Héraðsbókasafn Rangæinga opnað eftir viðgerðir

HÉRAÐSBÓKASAFN Rangæinga hefur nú verið opnað aftur eftir viðgerðir vegna skemmda sem urðu í jarðskjálftunum sl. sumar. Meira
25. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 57 orð

Hjúkrunarfræðingar funda í dag

ÞRÍR fundir voru haldnir hjá ríkissáttasemjara í gær. Þetta voru fundir viðsemjenda og Félags íslenskra náttúrufræðinga, Slökkviliðsins í Hafnarfirði og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Meira
25. júlí 2001 | Akureyri og nágrenni | 99 orð | 1 mynd

Hljómar leika á Pollinum

FRÆGASTA bítlahljómsveit á Íslandi fyrr og síðar, hinir einu sönnu Hljómar frá Keflavík, munu skemmta á Akureyri um næstu helgi. Þetta er fyrsta skemmtun Hljóma norðan heiða síðan 1968. Meira
25. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 250 orð

Húsnæðismál leyst til bráðabirgða

ÞÓRÐUR H. Ólafsson, skrifstofustjóri í umhverfisráðuneytinu, segir að 15 starfsmenn Náttúrufræðistofnunar Íslands muni flytja af annarri hæð núverandi húsnæðis stofnunarinnar við Hlemm á þriðju hæð hússins og muni það gerast fyrir 1. nóvember n.k. Meira
25. júlí 2001 | Suðurnes | 289 orð

Hægfara ökumenn geta greitt fyrir umferð

VEGAXLIR Reykjanesbrautar voru breikkaðar á síðasta ári í þeim tilgangi að ökumenn gætu greitt fyrir umferð með því að víkja út á axlirnar og hleypt bílum sem hraðar fara fram úr. Einnig til þess að koma biluðum bílum út af veginum. Meira
25. júlí 2001 | Erlendar fréttir | 312 orð | 2 myndir

Íranir og Azerar deila

DEILA hefur nú komið upp á milli Íran og nágrannaríkisins Azerbaijan eftir að íranskt herskip hótaði olíurannsóknarskipi frá síðarnefnda ríkinu þar sem það var statt á svæði í Kaspíahafi sem ríkin hafa áður deilt um. Meira
25. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 80 orð

Jarðskjálftahrina á Reykjaneshrygg

LÍTIL jarðskjálftahrina gekk yfir Reykjaneshrygg á sunnudagskvöld. Alls urðu fimm jarðskjálftar, sá stærsti mældist 3,1 stig á Richterskvarða og hinir tæp 3 stig. Fyrsti skjálftinn varð klukkan 18:23 og sá síðasti klukkan 22:50. Meira
25. júlí 2001 | Erlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Kvíði í Bandaríkjamönnum

KÍNVERSK yfirvöld dæmdu í gær kínverska fræðikonu, Gao Zhan, sem búsett er í Bandaríkjunum og starfar við bandarískan háskóla, í 10 ára fangelsi fyrir njósnir. Meira
25. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 58 orð

Kvöldganga í nágrenni Hafnarfjarðar

FERÐAFÉLAG Íslands gengst fyrir kvöldgöngu í nágrenni Hafnarfjarðar í kvöld, miðvikudag, kl. 19:30. Verður gengið sem leið liggur um Gullkistugjá, þaðan að Helgafelli og að lokum að Kaldárseli. Þetta er gönguleið að mestu í sléttu en fögru umhverfi. Meira
25. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 48 orð

Kvöldganga um hluta Selvogsgötu

ÚTIVIST fer í kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20 í gönguferð um hluta Selvogsgötu. Gengið frá Kershelli í Kaldársel og er þetta um 2 klst. ganga. Verð er 700 kr. fyrir félaga og 900 kr. fyrir aðra. Brottför frá BSÍ. Miðar verða seldir í bílnum. Meira
25. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 99 orð

Leit á farsímann og ók út af

BIFREIÐ var ekið út af þjóðvegi 87, svonefndum Kísilvegi, síðdegis á mánudag. Ökumaður bílsins, kona á þrítugsaldri, var talsvert kvalin í baki eftir óhappið og var hún flutt á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Meira
25. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 85 orð

Ljósmyndir á Fjöllum

Í FJALLAKAFFI á Möðrudalsöræfum stendur nú yfir sýning á ljósmyndum eiganda kaffihússins, Ástu Sigurðardóttur. Sýningin hófst föstudaginn 13. júlí og stendur í allt sumar. Meira
25. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 510 orð | 2 myndir

Mok í Haffjarðará

"VIÐ erum mjög ánægð með lífið þessa dagana, það byrjaði vel í Haffjarðará í vor, en svo dofnaði yfir veiðinni, enda hrapaði vatnshæðin í ánni og það rigndi ekkert að gagni fyrr en í síðustu viku og þegar það kom þá gerði það ánni gott. Meira
25. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 280 orð

Munur á tilboðum 2-10 milljónir króna

VEGAGERÐIN hefur nú fengið tilboð í framkvæmdir á þremur vegum sem ráðist verður í bráðlega. Að sögn Rögnvalds Gunnarssonar, forstöðumanns framkvæmdadeildar Vegagerðarinnar, má reikna með ákvörðun um hvaða tilboðum verði tekið innan fjögurra vikna. Meira
25. júlí 2001 | Suðurnes | 387 orð | 1 mynd

Nauðsynlegt að efla menningartengslin

BÆJARSTJÓRI Reykjanesbæjar, Ellert Eiríksson, bauð nýjan yfirmann varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli, John J. Waickwicz flotaforingja, formlega velkominn til starfa í gær. Meira
25. júlí 2001 | Landsbyggðin | 182 orð | 1 mynd

Nýir eigendur að Narfeyrarstofu

NÝIR eigendur hafa tekið við rekstri kaffihússins Narfeyrarstofu í Stykkishólmi. Það eru hjónin Steinunn Helgadóttir og Sæþór Þorbergsson sem eru fædd og uppalin í Hólminum. Meira
25. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 118 orð

Óskar eftir frekari upplýsingum frá Íslandssíma

VERÐBRÉFAÞING Íslands telur skýringar Íslandssíma á afkomuviðvörun félagsins 12. júlí sl. vera ófullnægjandi. Þegar afkomuviðvörunin var birt voru einungis tveir mánuðir liðnir frá útgáfu útboðs- og skráningarlýsingar félagsins. Meira
25. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 709 orð | 1 mynd

"Ég er Dick Taylor. Ég skulda ykkur 30 daga"

RICHARD Taylor, sem var einhver þekktasti og líklega alræmdasti breski togaraskipstjórinn í þorskastríðunum á milli Íslands og Bretlands er nú staddur hér á landi vegna heimildarmyndagerðar á vegum BBC en 25 ár eru nú liðin frá lokum þorskastríðanna. Meira
25. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 218 orð

Ráðið þarf að endurskoða starfshætti sína

STAÐAN á ársfundi Alþjóðahvalveiðiráðsins er mjög óljós eftir að naumur meirihluti hafnaði í fyrradag aðild Íslands að ráðinu. Meira
25. júlí 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 292 orð | 1 mynd

Reykköfun og eldsvoði

SAMEIGINLEG æfing slökkviliðanna á Dalvík, í Ólafsfirði og Hrísey fór fram nýlega. Um það bil 40 menn tóku þátt í æfingunni undir stjórn Guðmundar Bergssonar og Bernhards Jóhannessonar frá Brunamálastofnun ríkisins. Meira
25. júlí 2001 | Erlendar fréttir | 162 orð

Reynt að fjölga innflytjendum

RÚSSNESKA stjórnin hefur tilkynnt að hún hyggist hvetja fólk af rússneskum uppruna, sem býr í öðrum löndum, að flytja búferlum til Rússlands vegna mikillar fólksfækkunar eftir hrun Sovétríkjanna. Meira
25. júlí 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 115 orð

Sameining kemur vel til greina

MAGNÚS Gunnarsson bæjarstjóri Hafnarfjarðar segir að af hálfu bæjarins komi vel til greina að sameinast Vatnsleysustrandarhreppi, en bendir jafnframt á að engar formlegar viðræður séu farnar af stað um þessi mál. Meira
25. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 560 orð | 1 mynd

Samráð verði ekki til að lækka verð

SAMTÖK uppboðsmarkaða funduðu í gær um verðlagningu á fiski á fiskmörkuðum í kjölfar þess að ljóst var að kaupendur hefðu haft samráð um fiskkaup. Talið er að verðið hafi lækkað af þeim sökum auk annarra þátta. Meira
25. júlí 2001 | Akureyri og nágrenni | 86 orð | 1 mynd

Sigurpáll Geir og Andrea sigruðu

SIGURPÁLL Geir Sveinsson og Andrea Ásgrímsdóttir sigruðu í meistaraflokkum karla og kvenna á Meistaramóti Golfklúbbs Akureyrar sem lauk á laugardag. Sigur Andreu var mjög öruggur en hún sigraði með 17 högga mun og lék á samtals 324 höggum. Meira
25. júlí 2001 | Miðopna | 1346 orð | 2 myndir

Skammtímahagsmunir mega ekki ráða ríkjum

Carl Steinitz prófessor segir nauðsynlegt að hálendi Íslands verði metið í heild. Annars sé hætta á að smám saman eyðileggist heildarmynd svæðisins vegna einstakra framkvæmda, sem ráðist sé í með skammtímahagsmuni að leiðarljósi. Þetta segir hann, í samtali við Nínu Björk Jónsdóttur, óskynsamlegt. Meira
25. júlí 2001 | Erlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Skar Gauguin eyrað af Van Gogh?

ÞÝSKUR listaverkasérfræðingur, Rita Wildegans, telur að hin fræga saga um að Vincent Van Gogh hafi skorið af sér vinstra eyrað í brjálæðiskasti sé röng. Meira
25. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 59 orð

Skattskrár lagðar fram 31. júlí

SKATTSKRÁR landsmanna verða lagðar fram í öllum umdæmum þriðjudaginn 31. júlí næstkomandi. Að sögn Gests Steinþórssonar, skattstjóra í Reykjavík, er það sama dagsetning og hefur verið undanfarin ár, það er að segja síðasta virka dag í júlí. Meira
25. júlí 2001 | Akureyri og nágrenni | 138 orð

Skógarsamkoma á Hálsi

SKÓGRÆKTARFÉLAG Eyfirðinga gengst fyrir skógarsamkomu á Hálsi í Eyjafjarðarsveit á morgun, fimmtudaginn 26. júlí, kl. 19.30. Háls er 25 km sunnan Akureyrar. Ekið er inn Eyjafjarðarbraut að vestan og að Saurbæ. Meira
25. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Smaladrengirnir á Honda og Harley

14 MANNS á níu mótorhjólum eru nú á ferð hringinn í kringum landið og ætla Smaladrengirnir, en svo kallast félagsskapurinn, sér að vera eina viku í ferðinni. Meira
25. júlí 2001 | Landsbyggðin | 257 orð | 1 mynd

Snyrtilegar garðyrkjustöðvar

SAMBAND sunnlenskra kvenna afhenti 20. júlí sl. í hófi á Selfossi viðurkenningar fyrir snyrtilegustu garðyrkjustöðvarnar í Árnessýslu. Voru afhent nú í 19. skipti verðlaun sem kennd eru við minningarsjóð Rögnu Sigurðardóttur frá Kjarri í Ölfusi. Meira
25. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 258 orð

Stefnir í svipaða sölu og í fyrra

SEMENTSSALA þessa mánaðar hjá Sementsverksmiðjunni hf. á Akranesi stefnir í að verða svipuð og í sama mánuði í fyrra, að sögn Tómasar Runólfssonar, skrifstofustjóra verksmiðjunnar. Meira
25. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 357 orð

Stjórnsýslukæra til félagsmálaráðuneytis

EINN umsækjenda um stöðu kennara við grunnskólann í Skógum hefur lagt fram margþætta stjórnsýslukæru til félagsmálaráðuneytis vegna framgöngu hrepps- og skólanefndar Austur-Eyjafjallahrepps í málefnum skólans. Meira
25. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Svamlað í sólinni

BLÍÐSKAPARVEÐUR var í Reykjavík í gær og nýtti fólk sér það út í ystu æsar. Um alla borg mátti sjá léttklætt fólk við leik og störf. Þessar ungu stöllur létu fara vel um sig í nýju lauginni í Nauthólsvík. Meira
25. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 565 orð | 1 mynd

Sýndi fram á fitusýrusérvirkni í laxfiskum

ARNAR Halldórsson, 26 ára doktorsnemi í efnafræði við Háskóla Íslands, hlaut nýverið viðurkenningu Lipidforum-samtakanna ("Nordic forum for Science and Technology of Lipids"). Meira
25. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 113 orð

Sýni á gjörgæslu reyndust neikvæð

NIÐURSTÖÐUR ræktana á sýnum á gjörgæsludeild Landspítala við Hringbraut reyndust neikvæðar, en skurðstofum og gjörgæslu á spítalanum var lokað sl. Meira
25. júlí 2001 | Landsbyggðin | 274 orð | 2 myndir

Vilhjálmur sigraði örugglega

ÖKULEIKNIN var haldin á Húsavík fyrir skömmu. Góð þátttaka var að venju hjá börnum og unglingum en þeir fullorðnu voru eitthvað feimnir við þetta. Meira
25. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 391 orð

Vilja stefnumótun gegn kynþáttafordómum

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi áskorun frá Mannréttindaskrifstofu Íslands, Miðstöð nýbúa, Fjölmenningarráði Íslandsdeildar Amnesty International, Barnaheill - Save the Children Iceland, Mannréttindasamtökum innflytjenda á Íslandi og fjölskyldna... Meira
25. júlí 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 745 orð | 1 mynd

Vilja stofna miðbæjardeild og banna ölvun á Austurvelli

BORGARRÁÐSFULLTRÚAR Sjálfstæðisflokksins lögðu fram á fundi borgarráðs í gær, fjórar tillögur til úrbóta vegna miðborgarvandans. Meira
25. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 140 orð

Þriggja manna stjórnunarteymi

BJÖRN Bjarnason, menntamálaráðherra, hefur heimilað bæjarstjórn Mosfellsbæjar að gera tilraun með nýtt stjórnunarform í Lágafellsskóla í Mosfellsbæ til næstu þriggja ára frá og með skólaárinu 2001-2002. Meira
25. júlí 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 194 orð

Þriggja mánaða seinkun

HALLDÓR Árnason, framkvæmdastjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs Hafnarfjarðarbæjar, segir að töf á byggingu fimleikahúss Bjarkar að Haukahrauni verði þrír mánuðir og húsið verði tekið í notkun um miðjan mars 2002 í stað miðs desember í ár, eins og áður... Meira
25. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 382 orð | 1 mynd

Þrjú Harley-Davidson bifhjól tekin í notkun

LÖGREGLAN í Reykjavík fékk í gær afhent formlega þrjú Harley-Davidson bifhjól og fór athöfnin fram í Bílamiðstöð lögreglunnar. Um er að ræða bifhjól sem eru 1.450 kúbik með 68 hestafla vél, árgerð 2001. Meira
25. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 91 orð

Þroskaþjálfar samþykkja samninga

ÞROSKAÞJÁLFAR, sem starfa hjá ríki og sjálfseignarstofnunum, hafa samþykkt nýgerða kjarasamninga. Þroskaþjálfar hjá ríkinu samþykktu samninginn sem undirritaður var hinn 7. júlí sl. með 69% greiddra atkvæða. Meira
25. júlí 2001 | Erlendar fréttir | 722 orð | 2 myndir

Þykir óskrifað blað í stjórnmálum

MEGAWATI Sukarnoputri, sem tók við embætti forseta Indónesíu á mánudag, þykir að mörgu leyti óskrifað blað. Pólitísk stefna hennar er óljós, hún flytur sjaldan ávörp og veitir ógjarnan viðtöl. Meira
25. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 46 orð

Ættarmót á Heimalandi

NIÐJAR Jórunnar og Auðuns frá Ysta- Skála ætla að hittast á ættarmóti sem verður haldið á Heimalandi laugardaginn 25. ágúst. Mótið hefst kl. 12 þegar hist verður á Ysta-Skála. Kl. 13.30 byrjar dagskráin á Heimalandi. Heimasíða ættarmótsins er... Meira
25. júlí 2001 | Akureyri og nágrenni | 385 orð | 1 mynd

Ævagamall neysluvatnsbrunnur í garðinum

MIKLAR endurbætur standa nú yfir á húsinu við Aðalstræti 50 á Akureyri. Húsið sem byggt var árið 1849 er með svokallaða B-friðun sem þýðir að ekki má breyta upprunalegu ytra útliti þess. Meira

Ritstjórnargreinar

25. júlí 2001 | Staksteinar | 423 orð | 2 myndir

Ótímabær vetnisvæðing?

Flestar þjóðir þyrftu að framleiða vetni með orku úr kolum, olíu eða kjarnahvörfum. Í flestum tilfellum væri því aðeins verið að færa mengunina frá bruna kola og olíu til. Hún myndi færast úr bílvélinni og í kolakynt raforkuver. Þetta segir Vef-Þjóðviljinn. Meira
25. júlí 2001 | Leiðarar | 778 orð

SÖGULEGT TÆKIFÆRI

Samkomulagið, sem náðist á loftslagsfundinum í Bonn í fyrradag um framkvæmd Kyoto-bókunarinnar við loftslagssamning Sameinuðu þjóðanna, færir ríkjum heims upp í hendurnar sögulegt tækifæri til að afstýra miklum umhverfisvanda og skila betra búi til... Meira

Menning

25. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 376 orð | 1 mynd

100 ár af Günter Grass

Mein Jahrhundert / My Century eftir Günter Grass. Michael Henry Heim þýddi á ensku. Faber og faber gefur út 1999. 280 síður innbundin. Kilja fæst meðal annars í Máli og menningu og kostar þar um 2.000 kr. Meira
25. júlí 2001 | Menningarlíf | 78 orð | 1 mynd

Anna Sigga í Hallgrímskirkju

Anna Sigríður Helgadóttir, Anna Sigga, kemur fram á hádegistónleikum í Hallgrímskirkju á morgun, fimmtudaginn 26. júlí, ásamt organistanum Hilmari Erni Agnarssyni. Meira
25. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 93 orð | 1 mynd

Bruce Willis sáttur

LEIKKONAN Demi Moore hefur nú ákveðið að fara sína þriðju ferð upp að altarinu því hún játaði á dögunum bónorði unnusta síns, karatekennarans Olivers Whitcombs. Moore er að sögn í skýjunum yfir ráðahagnum og segist aldrei hafa verið eins hamingjusöm. Meira
25. júlí 2001 | Menningarlíf | 88 orð | 1 mynd

Bæjarlistamaður Akraness

SMÁRI Vífilsson tenórsöngvari var nýverið valinn bæjarlistamaður Akraness úr hópi sjö umsækjenda. Smári hóf söngnám í Tónlistarskólanum á Akranesi og lauk 8. stigi frá Nýja Tónlistarskólanum í Reykjavík vorið 2000. Meira
25. júlí 2001 | Menningarlíf | 92 orð

Guitar Íslancio á Siglufirði

NÆSTU tónleikarnir í tónleikaröðinni Bláa kirkjan á Seyðisfirði verða í kvöld, miðvikudag, kl. 20.30, en þá mun tríó Guitar Íslancio spila djass, blús og þjóðlagatónlist. Meira
25. júlí 2001 | Menningarlíf | 254 orð | 1 mynd

Jörðin brædd

Haraldur Sigurðsson jarðvísindamaður fær góða dóma fyrir nýtt fræðirit. Meira
25. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 277 orð | 2 myndir

Mágur Rockys og nágranni Vina

HINN kunni bandaríski leikari Burt Young hefur verið ráðinn til að leika hlutverk í Veðmálinu , fyrstu íslensku Hollywood-myndinni. Young hefur leikið veigamikil hlutverk í nokkrum sígildum kvikmyndum, þ.á m. Meira
25. júlí 2001 | Menningarlíf | 411 orð | 1 mynd

Námskeið og tónleikar

Þessa viku stendur yfir í Tónlistarskóla Ísafjarðar master-class-námskeið í píanóleik. Kennari á námskeiðinu er píanóleikarinn Philip Jenkins en þátttakendur koma frá Íslandi, Nýja-Sjálandi, Skotlandi og Georgíu. Meira
25. júlí 2001 | Myndlist | 1118 orð | 1 mynd

"Árið 1951"

Opið alla daga frá kl. 11-17. Lokað þriðjudaga. Til 6. ágúst. Meira
25. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 432 orð | 1 mynd

"Góður og hjartnæmur söngvari"

HINN kunni dægurlagasöngvariÓðinn Valdimarsson lést mánudaginn 16. júlí, 64 ára að aldri. Banameinið var heilablóðfall. Óðinn var á sínum tíma einn vinsælasti söngvari landsins og af sígildum lögum sem hann flutti má t.d. Meira
25. júlí 2001 | Menningarlíf | 110 orð

Skagfirskt landslag

Nú stendur yfir málverkasýning Ragnars Páls Einarssonar í Galleríi Sölva Helgasonar í Lónkoti í Skagafirði. Þetta er 11. einkasýning Ragnars Páls. Á sýningunni eru eingöngu landslagsmyndir frá Skagafirði, olíumálverk og vatnslitamyndir. Meira
25. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 188 orð | 1 mynd

Skapari LukkuLáka látinn

MAURICE de Bevere, skapari kúrekans Lukku-Láka, er látinn, 77 ára að aldri. Lukku-Láki varð til árið 1946 í 20 blaðsíðna myndasögu í teiknimyndasögublaðinu Spirou. Meira
25. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 220 orð | 1 mynd

Skólahjúkka eða geimverubani?

*½ Leikstjórn Scott Elliott. Aðalhlutverk Sigorney Weaver, Julianne Moore, David Strathairn. 121 mín. Bandaríkin 2000. Skífan. Bönnuð innan 12 ára. Meira
25. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 239 orð | 2 myndir

Skrekkur í stuði

TÖLVUTEIKNIMYNDIN Shrek fór með nokkuð léttum leik á topp bíólistans og brunaði talsvert á undan kappakstursmyndinni Driven með Sylvester Stallone yfir endamörkin. Meira
25. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 1016 orð | 2 myndir

Sumar er, hér hjá mér, inni í þér

Svona er sumarið 2001. Lög eiga Svala, Sálin hans Jóns míns, Land og synir, Bubbi & Stríð og friður, Írafár, Í svörtum fötum, Einar Ágúst, Á móti sól, Greifarnir, Buttercup, Sóldögg, Fabúla, Herbert Guðmundsson, Írafár, SSSól, Útrás, Simmi og Jói feat. Land og synir, Spútnik og Súrefni. Umsjón með útgáfu var í höndum Eiðs Arnarssonar, honum til aðstoðar var Höskuldur Höskuldsson. 75,59 mín. Skífan gefur út Meira
25. júlí 2001 | Menningarlíf | 65 orð

Sögukort Íslands

MÁL og menning hefur gefið út sögukort í mælikvarða 1:600 000 sem er nýjung á íslenskum kortamarkaði. Kortið sýnir alla helstu sögustaði Íslands, frá landnámsöld til vorra daga. Meira
25. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 577 orð | 1 mynd

Trukkasögur og súr steypa

Götuleikhúsið hefur verið iðið við að skemmta borgarbúum með uppátækjum sínum í sumar en í dag er komið að lokasýningu hópsins. Birta Björnsdóttir settist niður með hressum "götuleikurum". Meira
25. júlí 2001 | Menningarlíf | 212 orð | 2 myndir

Úrval ljóða Jóhanns Hjálmarssonar á spænsku

BÚSQUEDA (Leit) nefnist úrval ljóða Jóhanns Hjálmarssonar sem komið er út á Spáni. Þetta er önnur bókin með úrvali ljóða Jóhanns á Spáni, en 1998 kom út ljóðasafnið Antología. Það mæltist vel fyrir og var kynnt á Bókastefnunni í Madríd. Meira
25. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 1090 orð | 2 myndir

Það eru engin vísindi án svita

Á Hróarskelduhátíðinni í ár lék aðeins ein íslensk sveit, Orgelkvartettinn Apparat. Birgir Örn Steinarsson hitti liðsmenn er þeir stigu niður af sviðinu að loknum vel heppnuðum tónleikum. Meira
25. júlí 2001 | Tónlist | 556 orð | 1 mynd

Þokkafullur söngur

Sigurlaug Knudsen og Blake Fischer ásamt Úlrik Ólasyni fluttu aríur ljóðasöngva og lög úr söngleikjum. Laugardagurinn 21. júlí 2001. Meira

Umræðan

25. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 44 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Á morgun, fimmtudaginn 26. júlí, verður sextugur Þórhallur P. Halldórsson, deildarstjóri hjá Strætó bs., Barðastöðum 21, Reykjavík. Meira
25. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 36 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Á morgun, fimmtudaginn 26. júlí, verður sjötug Margrét Ingimarsdóttir . Meira
25. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 488 orð

Allt að helmingssamdráttur hefur orðið í...

Allt að helmingssamdráttur hefur orðið í innflutningi á nýjum bílum til landsins miðað við síðasta ár og bera umboðin sig illa. Meira
25. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 122 orð

Blævardalur eða Blævadalur

Í MORGUNBLAÐINU hinn 21.7. var bréf frá Maríu Önnu Þorsteinsdóttur til Gísla Jónssonar, umsjónarmanns Íslensks máls í Morgunblaðinu. Þar talar María um Blævardal á Snæfjallaströnd. Ég held að María hafi þarna villst á Snæfjallaströnd og Langadalsströnd. Meira
25. júlí 2001 | Aðsent efni | 323 orð | 1 mynd

Boranir á vegum Reykjavíkurborgar

Erfitt er um vik, segir Friðfinnur K. Daníelsson, meðan borgaryfirvöld halda verndarhendi yfir alikálfinum með sjálfvirkri áskrift verkefna. Meira
25. júlí 2001 | Aðsent efni | 970 orð | 1 mynd

Flugmálastjórn og flugslysið í Skerjafirði

Það mun ekki standa á Flugmálastjórn, segir Heimir Már Pétursson, að veita upplýsingar eins og henni frekast er unnt og heimilt. Meira
25. júlí 2001 | Aðsent efni | 787 orð | 2 myndir

Gamla skólahúsið fyrir ofan læk

Og nú skyldu menn halda að slíku húsi væri sýnd virðing og vegsemd, segir Sveinn Einarsson, og menn legðu kapp á að halda því við kinnroðalaust. Meira
25. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 837 orð

(Jóh. 16.32.)

Í dag er miðvikudagur 25. júlí 206. dagur ársins 2001. Orð dagsins: Sjá, sú stund kemur og er komin, að þér tvístrist hver til sín og skiljið mig einan eftir. Þó er ég ekki einn, því faðirinn er með mér. Meira
25. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 245 orð | 1 mynd

Lindarbakki í Borgarfirði eystra

NÝLEGA las ég í Morgunblaðinu ferðasögu nokkra eftir konu, sem verið hafði um skeið blaðamaður við það blað. Hún fór vítt og breitt, og kom meðal annars við í Borgarfirði eystra. Þar segir hún frá vel varðveittum sveitabæ og birtir mynd af honum. Meira
25. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 556 orð | 1 mynd

Maðurinn á Kársnesinu

ÉG er tuttugu og eins árs stúlka, sem tók þá ákvörðun fyrir níu mánuðum að eignast hvolp. Tíkin heitir Salka og er ljósið í lífi mínu. Aldrei hefði ég getað ímyndað mér hversu mikla gleði hún átti eftir að færa mér. "Hún er stelpan mín. Meira
25. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 595 orð | 1 mynd

Sigurganga ljótleikans

ÖRT vaxandi spilling og hnignun höfuðborgarinnar er farin að valda ábyrgum íbúum hennar og öðrum landsmönnum verulegum áhyggjum. Meira
25. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 226 orð | 1 mynd

Sumarnámskeið Dómkirkjunnar

Sumarnámskeið Dómkirkjunnar halda áfram. Tvö námskeið voru haldin í júní og þau hlutu afar góðar viðtökur. Þessi námskeið eru fyrir börn á aldrinum 6-10 ára og ýmislegt skemmtilegt gert, s.s. leikir, sögur, vettvangsferðir, grill o.fl. Meira
25. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 57 orð

ÚR VAFÞRÚÐNISMÁLUM

... Skinfaxi heitir, er inn skíra dregr dag of dróttmögu; hesta beztr þykkir hann með Hreiðgotum; ey lýsir mön af mari... Hrímfaxi heitir, er hverja dregr nótt of nýt regin; méldropa fellir hann morgin hvern: þaðan kømr dögg um dala... Meira
25. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 416 orð

Vegalömb og trjábítar

EINSDÆMI mun á Vesturlöndum að lausafjárbúskapur sé við lýði, en slíkur hjarðbúskapur var viðhafður fyrir þúsundum ára og ætti að vera aflagður með öllu, sér í lagi hér þar sem nýjungagirnin er hvað mest, en forn framsóknardoði ríkir, þar sem fé er meira... Meira
25. júlí 2001 | Aðsent efni | 935 orð | 1 mynd

Vextir og verðtrygging - séríslensk fyrirbæri

Evran myndi takmarka gengisáhættu fyrirtækja, segir Magnús Ingi Erlingsson, og leiða til aukinnar samkeppnisvitundar. Meira
25. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 23 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og...

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og söfnuðu 3.526 kr. til styrktar Rauða krossi Íslands. Þær heita Eva Karen Ómarsdóttir, Eyrún Guðnadóttir og Ragnheiður... Meira
25. júlí 2001 | Aðsent efni | 921 orð | 1 mynd

Öflun veðurfarsupplýsinga

Halo, segir Þorsteinn Sigurður Þorsteinsson í opnu bréfi til umhverfisráðherra, kallar því á samstarf við stjórnvöld. Meira

Minningargreinar

25. júlí 2001 | Minningargreinar | 829 orð | 1 mynd

BJÖRG ÁRÓRA HALLGRÍMSDÓTTIR

Björg Áróra Hallgrímsdóttir fæddist á Vaðbrekku í Jökuldal 5. september 1921. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 18. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Rósalind Jóhannsdóttir, f. 9. janúar 1898, d. 13. febrúar 1979, og Hallgrímur Jakob Friðriksson,... Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2001 | Minningargreinar | 691 orð | 1 mynd

GUÐLAUG NIKÓDEMUSDÓTTIR

Ingiríður Guðlaug Nikódemusdóttir fæddist á Sauðárkróki 30. október 1914. Hún lést á Landspítalanum 12. júlí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Blönduóskirkju 21. júlí. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2001 | Minningargreinar | 2429 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR LÚÐVÍK ÁRNASON

Guðmundur Lúðvík Árnason fæddist á Fiskinesi við Drangsnes í Steingrímsfirði 4. apríl 1930. Hann lést á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki 15. júlí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2001 | Minningargreinar | 1331 orð | 1 mynd

GUÐRÍÐUR GUÐJÓNSDÓTTIR

Guðríður Guðjónsdóttir fæddist 28. maí 1915. Hún lést á líknardeild Landspítalans 14. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Þórunn Ólafsdóttir húsmóðir, f. 7.8. 1889, d. 23.12. 1978, og Guðjón Guðmundsson, verkamaður, f. 27.6. 1889, d. 31.1. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2001 | Minningargreinar | 412 orð | 1 mynd

HELGA EINARSDÓTTIR

Helga Einarsdóttir fæddist í Selhaga í Stafholtstungum 27. desember 1915. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 16. júlí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Blönduóskirkju 22. júlí. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2001 | Minningargreinar | 2261 orð | 1 mynd

INGÓLFUR PÉTURSSON

Ingólfur Pétursson fæddist í Áreyjum í Reyðarfirði 6. ágúst 1924. Hann lést á öldrunardeild Landakotsspítala 16. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Pétur Wilhelm Jóhannsson, bóndi í Áreyjum, f. 3. nóvember 1893, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2001 | Minningargreinar | 1873 orð | 1 mynd

Jóhannes Magnússon

Jóhannes B. Magnússon fæddist í Ólafsvík 19. júlí 1910. Hann lést á Landspítala í Fossvogi 12. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Magnús Sigurðsson, f. 12.1.1885, d. 28.2.1928, og Guðrún Jóhannesdóttir, f. 16.2.1890, d. 6.12.1968. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2001 | Minningargreinar | 3108 orð | 1 mynd

MARÍA HARALDSDÓTTIR

María Haraldsdóttir fæddist á Haukabergi, Barðastrandarhreppi, Vestur-Barðastrandarsýslu, 3. ágúst 1925. Hún lést á líknardeild Landspítalans föstudaginn 13. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Haraldur Marteinsson bóndi, f. 25.8. 1888, d.... Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2001 | Minningargreinar | 831 orð | 1 mynd

SIGMAR SIGFÚSSON

Sigmar Sigfússon fæddist í Reykjavík 31. desember 1932. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 17. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Sigfús Jónsson, trésmiður í Reykjavík, f. 15.6. 1903, d. 20.5. 1981, og Henný J.K. Jónsson, f. í Noregi 10.10. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. júlí 2001 | Viðskiptafréttir | 136 orð

Eykur skilvirkni og sparar tíma

VERÐBRÉFAÞING Íslands hefur tekið í notkun nýtt fréttakerfi, sem einfaldar skráningu og dreifingu fréttaefnis frá þinginu til markaðsaðila. Kerfið er hannað af Mens Mentis hf. Meira
25. júlí 2001 | Viðskiptafréttir | 282 orð

First Union reynir að kaupa Wachovia

FIRST UNION, sem er næststærsti eigandi Landsbankans á eftir ríkissjóði, með 4,25% hlut, á nú í harðri baráttu við SunTrust um yfirtöku á Wachovia, en allt eru þetta bandarískir bankar. Meira
25. júlí 2001 | Viðskiptafréttir | 162 orð

Hlutabréf Arcadia lækka um 6,4%

VERÐ á hlutabréfum í verslanakeðjunni Arcadia Group, sem er að fimmtungi í eigu Baugs hf., lækkaði um 6,37% í viðskiptum gærdagsins í kauphöllinni í London og fór lokagildi bréfanna í 237 pens en innan dagsins hafði verðið farið enn lægra, í 234 pens. Meira
25. júlí 2001 | Viðskiptafréttir | 246 orð

Íhuga málsókn á hendur SAS vegna ólöglegs verðsamráðs

DÖNSKU neytendasamtökin og nokkur dönsk fyrirtæki íhuga nú að höfða mál á hendur SAS flugfélaginu vegna taps sem þau telja sig hafa orðið fyrir vegna verðsamráðs SAS og Maersk flugfélagsins. Meira
25. júlí 2001 | Viðskiptafréttir | 756 orð | 1 mynd

Líkamsræktarstöð í Kringlunni

Margir velta því fyrir sér hvað verður um Kringluna þegar enn stærri verslanamiðstöð verður opnuð í haust. Eyrún Magnúsdóttir ræddi málin við Einar I. Halldórsson, framkvæmdastjóra Rekstrarfélags Kringlunnar. Meira
25. júlí 2001 | Viðskiptafréttir | 93 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.035,79 -0,04 FTSE 100 5.320,20 -1,57 DAX í Frankfurt 5.663,26 -2,22 CAC 40 í París 4. Meira
25. júlí 2001 | Viðskiptafréttir | 84 orð

MEÐALVEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt.

MEÐALVEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vísitölub. vextir skbr. lán Mars '00 21,0 16,1 9,0 Apríl '00 21,5 16,2 9,0 Maí ‘00 21,5 16,2 9,0 Júní '00 22,0 16,2 9,1 Júlí '00 22,5 16,8 9,8 Ágúst '00 23,0 17,0 9,8 Sept. Meira
25. júlí 2001 | Viðskiptafréttir | 204 orð

Reuters segir upp 1.100 manns

BRESKA frétta- og upplýsingafyrirtækið Reuters undirbýr nú uppsagnir 1.100 starfsmanna í sparnaðarskyni. Fyrirtækið birti milliuppgjör sitt í gær og tilkynnti um leið um uppsagnirnar. Meira
25. júlí 2001 | Viðskiptafréttir | 184 orð

Samvinnuferðir kaupa í Bókunarmiðstöð Íslands

SAMVINNUFERÐIR-Landsýn, SL, hafa keypt eignarhluta annarra hlutahafa í netfyrirtækinu Bókunarmiðstöð Íslands ehf., BÍ, og sameinað daglegan rekstur félagsins rekstri SL. Meira
25. júlí 2001 | Viðskiptafréttir | 75 orð

SKAMMTÍMASJÓÐIR Nafnávöxtun 1.

SKAMMTÍMASJÓÐIR Nafnávöxtun 1. júní síðustu (%) Kaupg. 3 mán. 6 mán. 12 mán. Kaupþing hf. Skammtímabréf 4,118 9,1 7,0 6,2 Skyndibréf 3,376 21,7 12,5 10,7 Landsbréf hf. Meira
25. júlí 2001 | Viðskiptafréttir | 323 orð

Skýringar ófullnægjandi

GREINARGERÐ Íslandssíma til Verðbréfaþings Íslands gefur ekki fullnægjandi skýringar á afkomuviðvörun félagsins þann 12. júlí síðastliðinn að mati stjórnar þingsins. Meira
25. júlí 2001 | Viðskiptafréttir | 333 orð

Tap Goða 430 milljónir króna

TAP af rekstri Goða hf. nam 430 milljónum króna á árinu 2000. Þar af nema óreglulegir liðir 149 milljónum króna. Tap af reglulegri starfsemi ársins var 281 milljón króna en árið á undan nam tap af reglulegri starfsemi 46 milljónum. Meira
25. júlí 2001 | Viðskiptafréttir | 97 orð

VÍSITÖLUR Neysluv.

VÍSITÖLUR Neysluv. Byggingar Launa- Eldri lánskj. til verðtr vísitala vísitala Mars '00 3,848 194,9 238,9 189,6 Apríl '00 3,878 196,4 239,4 191,1 Maí '00 3,902 197,6 244,1 194,5 Júní '00 3,917 198,4 244,4 195,7 Júlí '00 3. Meira

Fastir þættir

25. júlí 2001 | Fastir þættir | 640 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Annar flatfiskur 20 20...

ALLIR FISKMARKAÐIR Annar flatfiskur 20 20 20 17 340 Bleikja 390 390 390 12 4,797 Blálanga 119 103 117 4,363 511,112 Gellur 480 465 476 54 25,720 Grálúða 205 205 205 4,828 989,732 Gullkarfi 95 25 82 11,122 907,237 Hlýri 122 116 118 592 69,908 Keila 83 20... Meira
25. júlí 2001 | Fastir þættir | 116 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bikarkeppni Bridssambands Íslands 2. umferð Bikarkeppni BSÍ 2001: Sparisj. Norðl. - Herm. Friðrikss. 48-131 Ferðaskr. Vesturl. - Ólafur Steinason 89-67 Sparisjóður Keflavíkur - SPRON 63-57 Eðvarð Hallgrímss. - Þórólfur Jónass. Meira
25. júlí 2001 | Fastir þættir | 226 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

SPILARAR nútímans eru almennt klaufar að vinna úr spilum þar sem trompliturinn er 4-3. Ástæðan er líklega sú að framfarir í sagntækni hafa nánast útýmt slíkum samningum. Meira
25. júlí 2001 | Viðhorf | 886 orð

Framtíðin er ellinnar

Sumir, karlar jafnt sem konur, hugsa með sér að óþarfi sé að gera sér lífið erfitt með næturvökum, auknum útgjöldum og stundum lítilli umbun þegar verkinu er lokið. Meira
25. júlí 2001 | Fastir þættir | 131 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Á meðal stórmeistara eru nokkrir frambærilegir óperusöngvarar. Þekktastir eru Vassily Smyslov og Lajos Portish en sá fyrrnefndi þykir ívið betri. Meira

Íþróttir

25. júlí 2001 | Íþróttir | 147 orð

BANDARÍSKA stúlkan Stacy Dragila á sex...

BANDARÍSKA stúlkan Stacy Dragila á sex bestu stökkin, sem hafa náðst í ár í stangarstökki kvenna. Heimsmet hennar er 4,81 m, en hún hefur fjórum sinnum stokkið yfir 4,72 m og einu sinni yfir 4,70 m. Þá hefur hún stokkið 4,67, 4,62 og 4,61. Meira
25. júlí 2001 | Íþróttir | 217 orð

Brasilíumenn urðu fyrir enn einu áfallinu...

Brasilíumenn urðu fyrir enn einu áfallinu í fyrrinótt þegar þeir voru óvænt slegnir út í átta liða úrslitum Ameríkubikarsins í knattspyrnu. Meira
25. júlí 2001 | Íþróttir | 631 orð | 1 mynd

Enn einn erfiður útileikur hjá Fylki

ÞAÐ voru ÍA og FH sem höfðu heppnina með sér þegar dregið var til undanúrslitanna í bikarkeppni karla í knattspyrnu í gær. Þegar þangað er komið óska allir sér þess að spila á heimavelli og bikarmeistarar ÍA fá núverandi topplið Fylkis í heimsókn en FH tekur á móti 1. deildarliði KA í Kaplakrika. Leikirnir fara ekki fram fyrr en 11. og 12. september, ÍA og Fylkir fyrri daginn, og því kann margt að hafa breyst hjá liðunum fjórum þegar þar að kemur. Meira
25. júlí 2001 | Íþróttir | 230 orð

Gunnar Þór í leikbann

GUNNAR Þór Pétursson, bakvörðurinn sterki úr Fylki, var eini leikmaðurinn úr efstu deild, sem úrskurðaður var í leikbann á fundi aganefndar KSÍ í gær. Gunnar var dæmdur í eins leiks bann vegna fjögurra gulra spjalda. Meira
25. júlí 2001 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Í æfingabúðir í Kanada

FJÓRMENNINGARNIR sem taka þátt í heimsmeistaramótinu í frjálsíþróttum, sem fer fram í Edmonton í Kanada 3. til 12. ágúst héldu af landi brott í gær. Meira
25. júlí 2001 | Íþróttir | 7 orð

KNATTSPYRNA 1.

KNATTSPYRNA 1. Meira
25. júlí 2001 | Íþróttir | 329 orð

KNATTSPYRNA 2.

KNATTSPYRNA 2. deild karla Víðir - Nökkvi 1:1 Atli Vilhelmsson - Örvar Gunnarsson. Staðan: Sindri 1192016:229 Haukar 1183032:727 Afturelding 1163225:1321 Selfoss 1144322:1716 Léttir 1142518:2314 Leiknir R. Meira
25. júlí 2001 | Íþróttir | 42 orð

Lára Hrund náði sér ekki á strik

LÁRA Hrund Bjargardóttir náði sér ekki á strik í 100 m skriðsundi á heimsmeistaramótinu í Japan. Hún synti 100 m skriðsund á 59,36 sek., sem er langt frá hennar besta árangri - 58,44 sek. Lára Hrund var í 43. sæti af sextíu... Meira
25. júlí 2001 | Íþróttir | 398 orð

Lið Breiðabliks, Vals og KR hafa...

BIKARMEISTARAR Breiðabliks fá KR-stúlkur í heimsókn í undanúrslitum bikarkeppni KSÍ, en dregið var í keppninni á Hótel Loftleiðum í gær. Þá fá FH-stúlkur Val í heimsókn í Kaplakrikann. Leikirnir fara fram 24. ágúst nk. Meira
25. júlí 2001 | Íþróttir | 98 orð

MAGNÚS Gylfason, þjálfari drengjalandsliðsins í knattspyrnu,...

MAGNÚS Gylfason, þjálfari drengjalandsliðsins í knattspyrnu, hefur valið 16 leikmenn fyrir Norðurlandamótið sem hefst í Danmörku 1. ágúst. Ísland er þar í riðli með Danmörku, Svíþjóð og Slóvakíu. Meira
25. júlí 2001 | Íþróttir | 93 orð

Moyes réðst að leikmönnum

DAVID Moyes, knattspyrnustjóri fyrstu deildar liðsins Preston réðst á tvo af leikmönnum liðs síns á næturklúbbi, eftir að liðið tapaði gegn þýska áhugamannaliðinu SV Wacker. Meira
25. júlí 2001 | Íþróttir | 153 orð

Sigurður Ragnar fær frjálsa sölu

SIGURÐUR Ragnar Eyjólfsson, sem leikur með Harelbeke í Belgíu, hefur fengið frjálsa sölu frá félaginu. Harelbeke keypti Sigurð frá Walsall í Englandi sl. nóvember og lék hann 6 leiki og skoraði 2 mörk á fyrsta mánuði sínum hjá félaginu. Meira
25. júlí 2001 | Íþróttir | 252 orð

Sterkt lið á móti Pólverjum

ATLI Eðvaldsson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, reiknar með að geta teflt fram sterku liði þegar Íslendingar mæta Pólverjum í vináttulandsleik á Laugardalsvellinum 15. ágúst. Meira
25. júlí 2001 | Íþróttir | 88 orð

Strákarnir bættu heimsmetin

TVÖ heimsmet voru sett á heimsmeistaramótinu í sundi í Fukuoka í Japan í gær. Hinn 16 ára gamli Michael Phelps frá Bandaríkjunum bætti eigið met í 200 metra flugsundi og synti á einni mínútu, 54,58 sekúndum. Meira
25. júlí 2001 | Íþróttir | 500 orð | 1 mynd

* VALENCIA á Spáni hefur tryggt...

* VALENCIA á Spáni hefur tryggt sér Gonzalo De Los Santos frá Malaga. Meira
25. júlí 2001 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

Vernharð og Bjarni á HM

ÍSLAND á tvo fulltrúa á heimsmeistaramótinu í júdó, sem hefst á morgun í München í Þýskalandi. Það eru Vernharð Þorleifsson, sem keppir í -100 kg flokki og Bjarni Skúlason, sem keppir í -90 kg flokki. Um 40 keppendur eru í þeim flokkum þeirra. Meira
25. júlí 2001 | Íþróttir | 699 orð | 1 mynd

Vonandi þrír á meðal átta efstu

LANDSLIÐSHÓPURINN í frjálsum íþróttum kom saman í Laugardalnum í gær, áður en haldið var til Edmonton í Kanada þar sem heimsmeistaramótið fer fram 3.-12. ágúst. Jón Arnar Magnússon ætlar þó að staldra lengur við á Íslandi og fer utan 31. júlí. Létt var yfir hópnum enda flestir þaulvanir slíkum stórmótum. "Ég er með væntingar upp á það að við getum verið með þrjá í topp átta ef allt gengur upp," sagði Vésteinn Hafsteinsson, landsliðsþjálfari, áður en haldið var af stað í gær. Meira

Úr verinu

25. júlí 2001 | Úr verinu | 475 orð | 1 mynd

Síðasta orðið hefur ekki fallið

STAÐAN á ársfundi Alþjóðahvalveiðiráðsins í London er mjög óljós eftir að naumur meirihluti hafnaði í fyrradag aðild Íslands að ráðinu vegna þess fyrirvara Íslands að það sé ekki samþykkt fyrri ákvörðun ráðsins um að leyfa engar hvalveiðar í... Meira
25. júlí 2001 | Úr verinu | 623 orð

Tvöfalt brot á þjóðarétti

TÓMAS H. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.