Greinar sunnudaginn 12. ágúst 2001

Forsíða

12. ágúst 2001 | Forsíða | 231 orð | 1 mynd

Ísraelar varaðir við að kynda undir stríði

ÍSRAELSKA lögreglan beitti mikilli hörku í gær er til átaka kom við Austurlandahúsið, höfuðstöðvar PLO, Frelsissamtaka Palestínu, í Jerúsalem. Meira
12. ágúst 2001 | Forsíða | 169 orð

Læknar sviptir leyfinu

NÆSTUM helmingur allra lækna í Georgíu hefur verið sviptur leyfi til að reyna að líkna öðrum en sjálfum sér. Var það gert vegna þess, að þeir kolféllu á skyndiprófi, sem fyrir þá var lagt og átti að kanna kunnáttu þeirra. Meira
12. ágúst 2001 | Forsíða | 159 orð

Lögreglan sökuð um barnamorð

EINN af mannréttindafulltrúum Sameinuðu þjóðanna sakaði í fyrradag lögregluna í Hondúras um að eiga sinn þátt í morðum á meira en 800 börnum í landinu á síðustu fjórum árum. Meira
12. ágúst 2001 | Forsíða | 60 orð | 1 mynd

Uppboð allra tíma

UM 10.000 munir í eigu Jefri Bolkiah, prins af Brunei, voru boðnir upp í gær til að hafa eitthvað upp í gjaldþrot fyrirtækja hans en við lá, að það gerði sjálft ríkið gjaldþrota um leið. Nema skuldir hans um 1.600 milljörðum ísl. kr. Meira

Fréttir

12. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 122 orð

Ákveður nýtt byggðakort fyrir Ísland

ESA, eftirlitsstofnun EFTA, Fríverslunarbandalags Evrópu, hefur tekið ákvörðun um nýtt byggðakort fyrir Ísland sem gildir til ársloka 2006. Meira
12. ágúst 2001 | Erlendar fréttir | 168 orð

* ÁTTA makedónskir stjórnarhermenn týndu lífi...

* ÁTTA makedónskir stjórnarhermenn týndu lífi og sex særðust er bíl þeirra var ekið yfir jarðsprengju skammt frá Skopje á föstudag. Meira
12. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

BALDUR SIGURJÓNSSON

BALDUR Sigurjónsson, fyrrverandi trésmiður og organisti á Þingeyri við Dýrafjörð, andaðist á föstudag á Dvalarheimilinu Höfða á Akranesi, 91 árs að aldri. Meira
12. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 96 orð

Bandarískir þingmenn á Íslandi

SENDINEFND frá bandaríska þinginu er væntanleg hingað til lands í dag. Nefndina skipa þingmenn úr auðlindanefnd fulltrúadeildar bandaríska þingsins, en formaður hennar er James V. Hansen, þingmaður Utah. Meira
12. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 720 orð | 1 mynd

Besta markaðssetningin fólgin í verkefnunum

NÝVERIÐ lauk kvikmyndafyrirtækið On ehf. verkefni við auglýsingagerð fyrir þýskt kvikmyndafyrirtæki. Meira
12. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 262 orð

Borgin ætlar að auka mengunarmælingar

BORGARVERKFRÆÐINGUR gerir ráð fyrir því í minnisblaði sínu til borgarráðs að heilbrigðiseftirlitið muni í ársbyrjun 2002 hefja reglubundnar mælingar á svifryki og efnagreiningar á efnasamsetningu svifryks í þeim tilgangi að draga úr loftmengun í... Meira
12. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Bretar styrkja íslenska námsmenn

NÍU íslenskir fræðimenn hafa fengið styrk frá ríkisstjórn Bretlands til framhaldsnáms þar í landi. Hér ræðir um svonefndan Chevening-styrk sem er helsti styrkur sem veittur er erlendum nemendum til námsdvalar í Bretlandi. Meira
12. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 109 orð

Breytingar hjá Yoga Studio

Í HAUST verða gerðar breytingar á kerfi opinna jógatíma hjá Yoga Studio. Í stað hinna hefðbundnu korta verður tekið upp annakerfi og hefst haustönnin 3. september. Önnin stendur yfir í 15 vikur og lýkur henni 15. desember. Meira
12. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 469 orð | 1 mynd

Doktor í stofnerfðafræði

ÓLÖF Dóra Bartels Jónsdóttir varði doktorsritgerð í stofnerfðafræði við fiski- og sjávarlíffræðideild Háskólans í Bergen, Noregi í mars sl. Meira
12. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 133 orð

Fagna úrskurði skipulagsstjóra

SUNN, samtök um náttúruvernd á Norðurlandi, fagna úrskurði skipulagsstjóra um Kárahnjúkavirkjun. Samtökin benda á að virkjunin myndi hafa gríðarleg óafturkræf umhverfisáhrif og skerða stærsta óbyggða svæði Vestur-Evrópu. Meira
12. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Fjölmiðlaráðstefna sett í Reykjavík

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, setti 15. norrænu ráðstefnuna um fjölmiðla- og boðskiptarannsóknir í Háskólabíói í gærmorgun. Þátttakendur eru yfir 330 talsins, frá öllum Norðurlöndunum. Meira
12. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 210 orð

Fræðsla um vímuvarnir í Vinnuskólanum

RÚMLEGA sjötíu unglingar ásamt flokksstjórum sínum sátu á dögunum fræðslufundi með Þorsteini Hauki Þorsteinssyni, starfsmanni Tollgæsluembættisins í Reykjavík, þar sem hann ræddi við þau um vímuefni, dreifingu þeirra og samsetningu. Meira
12. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 80 orð

Fyrirlestur um jöklaferðir

ÞRIÐJUDAGINN 14. ágúst munu félagar úr Björgunarfélagi Hornafjarðar halda fyrirlestur á Jöklasýningunni í Sindrabæ á Höfn í Hornafirði um ferðir sínar á jökul. Meira
12. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Fyrsta verslunin opnuð í Smáralind

BYKO hefur nú opnað verslun í verslunarmiðstöðinni í Smáralind í Kópavogi, nánari tiltekið á fyrstu hæð, í norðvesturhlutanum. Verslunin er sú fyrsta sem opnuð er í Smáralind, en hún verður reyndar ekki opnuð formlega fyrr en 10. október nk. Meira
12. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 89 orð

Gaulverjabæjarkirkju færð gjöf

HELGI Jasonarson, pípulagningameistari úr Reykjavík, færði Gaulverjabæjarkirkju myndarlega peningagjöf fyrir skömmu. Helgi færði kirkjunni að gjöf ávísun uppá 105.000 krónur. Meira
12. ágúst 2001 | Erlendar fréttir | 1565 orð | 1 mynd

Gjörbreytt staða fyrir botni Miðjarðarhafs

Friðarferlið virðist úr sögunni og við hefur tekið vítahringur ofbeldis og blóðhefnda. Magnús Þorkell Bernharðsson segir harðnandi átök Ísraela og Palestínumanna kalla á róttæka endurskoðun á allri skipan mála á þessu landsvæði. Meira
12. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 142 orð

Gullhúðað frímerki til heiðurs Laxness

ÍSLANDSPÓSTUR hefur ákveðið að gefa út gullhúðað frímerki snemma á næsta ári til að minnast þess að 100 ár verða þá liðin frá fæðingu Halldórs Laxness. Einnig verður gefin út smáörk sem skreytt verður með 22 karata gullhúð. Meira
12. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 319 orð

Gæti sparað 25 milljónir árlega

SAMEINING Sandvíkurskóla og Sólvallaskóla á Selfossi gæti sparað bæjarfélaginu Árborg um 25,1 milljón á ári, þegar kostnaði vegna sameiningarinnar sleppir. Þetta eru niðurstöður Þorláks H. Meira
12. ágúst 2001 | Erlendar fréttir | 353 orð

Harðar deilur um styrkinn frá Dönum

ALVARLEGUR ágreiningur er kominn upp meðal leiðtoga flokkanna sem standa að færeysku landstjórninni um efnahagslega hlið sjálfstæðisáforma hennar. Meira
12. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 492 orð

Höfum ekki séð neina óeðlilega reikninga

,,VIÐ höfum ekki séð neina óeðlilega reikninga. Við fórum yfir þetta en öll gögn eru nú komin til Ríkisendurskoðunar," segir Skarphéðinn B. Meira
12. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 122 orð

Íslendingur kjörinn forseti

FINNUR Þór Birgisson var kjörinn forseti samtaka ungra miðjumanna á Norðurlöndum (Nordiska Centerungdomens Förbund) á þingi samtakanna í Noregi fyrir skömmu. Alls eru 43. Meira
12. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 256 orð

Kostnaður áætlaður 3,4 milljarðar

SKIPULAGSSTOFNUN hefur hafið athugun á mati á umhverfisáhrifum jarðganga og veglagningar milli Reyðarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar. Vegagerðin er framkvæmdaraðili en Hönnun hf. vann að gerð skýrslu um mat á umhverfisáhrifum. Meira
12. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 189 orð

Kynferðis- og fíkniefnaafbrot um verslunarmannahelgi TILKYNNT...

Kynferðis- og fíkniefnaafbrot um verslunarmannahelgi TILKYNNT var um nokkur kynferðis- og fíkniefnaafbrot á útihátíðum um verslunarmannahelgina. Flest brotin áttu sér stað á Eldborgarhátíðinni á Kaldármelum en þar var m.a. Meira
12. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 53 orð

LEIÐRÉTT

Liggja ekki undir skemmdum Í KYNNINGU greinar um framtíð norsku víkingaskipanna í Bygdøy í Lesbók Morgunblaðsins í gær er ranglega haft eftir höfundi greinarinnar, Kristínu Huld Sigurðardóttur, að hlutar víkingaskipanna liggi undir skemmdum. Svo er ekki. Meira
12. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Listsýning á Skriðuklaustri

MYNDLISTARKONAN Ólöf Birna Blöndal opnaði nýlega sýningu á verkum sínum á Skriðuklaustri í tengslum við "Gallerí Klaustur 2001". Sýningin ber yfirskriftina "Fjöll og firnindi". Meira
12. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 112 orð

Mánafoss vélarvana

VARÐSKIPIÐ Týr tók Mánafoss, skip Eimskipafélags Íslands, í tog í gærmorgun þar sem það var vélarvana undan Malarrifi á Snæfellsnesi. Meira
12. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 8 orð | 1 mynd

MEÐ Morgunblaðinu í dag fylgir bæklingur...

MEÐ Morgunblaðinu í dag fylgir bæklingur frá Heimsferðum,... Meira
12. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 388 orð

Minni umsvif í júní en vonast var eftir

MAGNÚS Oddsson ferðamálastjóri segir að áætlað sé að 7-8% fleiri erlendir ferðamenn hafi komið til landsins á fyrstu þremur mánuðum ársins en á sama tíma í fyrra. Meira
12. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 730 orð | 1 mynd

Njála og söguslóðir hennar

Úlfar Bragason fæddist 22. apríl 1949 á Akureyri. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri 1969 og BA-prófi í íslensku og sagnfræði frá Háskóla Íslands 1974. Magistersprófi lauk hann í almennri bókmenntafræði frá háskólanum í Osló árið 1979. Doktorsprófi í norrænum málum og bókmenntum lauk Úlfar frá Kaliforníuháskóla í Berkeley árið 1986. Hann hefur starfað sem forstöðumaður Stofnunar Sigurðar Nordal frá árinu 1988. Meira
12. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 228 orð

Ólíklegt að Goði taki tilboðinu

KRISTINN Þór Geirsson, framkvæmdastjóri Goða, telur litlar líkur á því að fyrirtækið taki tilboði heimamanna í Dalabyggð í rekstur sláturhússins í Búðardal. Meira
12. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 279 orð

Rannsókn Hafró stendur enn yfir

HAFRANNSÓKNASTOFNUN rannsakar nú fyrir Landsvirkjun hugsanleg áhrif Kárahnjúkavirkjunar á ferskvatnsstraum sem gengur með Austurlandi, en í Morgunblaðinu í fyrradag gagnrýndi Jón Ólafsson, haffræðingur hjá Hafrannsóknastofnun, að áhrif framkvæmdanna á... Meira
12. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 225 orð

Ráðherra skoðar upptöku af björgunaraðgerðum

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra horfði í gær á myndbandsupptöku af björgunaraðgerðum eftir flugslysið í Skerjafirði í ágúst í fyrra, ásamt Jóni Birgi Jónssyni ráðuneytisstjóra og lögfræðingi hjá ráðuneytinu. Meira
12. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 96 orð

Ræðismannaráðstefna í september

UM 130 ræðismenn Íslands erlendis hafa boðað komu sína á ræðismannaráðstefnu sem haldin verður í Reykjavík dagana 3. til 5. september. Þetta er í fimmta sinn sem slík ráðstefna fer fram. Meira
12. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 119 orð

Samskipti lögreglu og fjölmiðla könnuð

EMBÆTTI Ríkislögreglustjóra hefur í bréfi til lögreglustjórans í Reykjavík óskað eftir upplýsingum um samskipti lögreglumanna og fjölmiðla á Miðbakkanum í Reykjavík þegar komu skemmtiferðaskipsins Clipper Adventurer var mótmælt. Meira
12. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 144 orð

Samstarfsverkefni um stöðu skipasmíðaiðnaðar

RÍKISSTJÓRNIN hefur samþykkt að veita 3,8 milljónir til samstarfsverkefnis stjórnvalda og Samtaka iðnaðarins um íslenskan skipasmíðaiðnað. Meira
12. ágúst 2001 | Erlendar fréttir | 170 orð

Schröder í vörn

GERHARD Schröder, kanzlari Þýzkalands, reynir nú að koma ábyrgðinni á niðursveiflunni sem nú gætir æ meir í þýzku efnahagslífi að nokkru leyti yfir á Bandaríkjamenn og Japani, en hann viðurkennir að markmið ríkisstjórnarinnar um að ná fjölda... Meira
12. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Selir í slökun

MIKIÐ er af selum við strendur Íslands, en þeim hefur þó heldur fækkað á allra síðustu árum. Lítil flugvél raskaði nýverið ró nokkurra sela við Fjallsárósa í Öræfum og við það tækifæri náði ljósmyndari Morgunblaðsins þessari mynd. Meira
12. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 403 orð

Sendi út bankayfirlit og fundargerðir

VIÐKVÆMAR upplýsingar um persónuhagi auk upplýsinga um rekstur fyrirtækja eru meðal efnis sem tölvuvírusinn Sircam hefur náð að dreifa meðal notenda tölvupósts. Björn Davíðsson, þróunarstjóri tölvu- og netþjónustunnar Snerpu ehf. Meira
12. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 153 orð

*SEX fyrirtæki sendu tilboð í ráðgjöf...

*SEX fyrirtæki sendu tilboð í ráðgjöf vegna fyrirhugaðrar sölu ríkisins á hlutabréfum í Landsbanka Íslands. Tilkynnt verður 17. ágúst nk. hvaða tilboði verður tekið. Meira
12. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 274 orð

Stefnt að lægra kjúklingaverði

KRISTINN Gylfi Jónsson, stjórnarformaður Móa og Ferskra kjúklinga, segir að bygging nýrrar afurðastöðvar í Mosfellsbæ hafi verið skynsamleg fjárfesting sem ráðist var í til að auka hagkvæmni þannig að hægt verði að lækka verð á kjúklingum til neytenda. Meira
12. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 134 orð

Stúlka lét lífið í bílslysi í gær

ÁTJÁN ára stúlka lét lífið í umferðarslysi á Sæbraut í Reykjavík um eittleytið í fyrrinótt, skammt vestan við Dalbraut. Hún var farþegi í aftursæti Volvo-bifreiðar sem reyndi framúrakstur úr öðrum fólksbíl á talsverðum hraða. Meira
12. ágúst 2001 | Erlendar fréttir | 98 orð

Stytta fund af ótta við mótmæli

ÓTTI við fjöldamótmæli hefur orðið til þess að afráðið hefur verið að draga verulega úr umfangi fundar Alþjóðabankans og Alþjóða gjaldeyrissjóðsins í Washington í næsta mánuði. Meira
12. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Sýnir 26 landslagsmyndir

MYNDLISTARMAÐURINN Rut Rebekka Sigurjónsdóttir hefur opnað myndlistarsýningu á verkum sínum í kaffihúsinu Við árbakkann á Blönduósi. Rut Rebekka sýnir 26 landslagsmyndir sem flestar eru málaðar með vatnslitum. Meira
12. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Te & kaffi á Egilsstöðum

FYRIR nokkrum dögum var opnuð ný sérverslun með kaffi og te á Egilsstöðum. Það er Egilsstaðabúinn Valný Heba Hauksdóttir Kjerúlf sem hefur tekist á hendur að efla kaffi- og temenningu Héraðsmanna. Meira
12. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 345 orð

Telur Héðinsfjarðarleið betri en Fljótaleið

SKIPULAGSSTOFNUN hefur hafið mat á umhverfisáhrifum vegna jarðganga og vegagerðar á norðanverðum Tröllaskaga. Meira
12. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 58 orð

Tilraun til nauðgunar

KARLMAÐUR um þrítugt réðst að stúlku sem var ein á gangi á heimleið í Reykjavík í fyrrinótt. Lögreglan lítur á atburðinn sem tilraun til nauðgunar. Meira
12. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 90 orð

Vinna grein um hálendið

BLAÐAMAÐUR og ljósmyndari frá bandaríska tímaritinu National Geographic eru staddir hér á landi. Meira
12. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Vinnuslys við umferðarbrú

TVEIR karlmenn voru fluttir á slysadeild Landspítalans Háskólasjúkrahúss í Fossvogi í fyrrinótt eftir vinnuslys sem varð við umferðarbrúna sem sem verið er að byggja á mótum Reykjanesbrautar og Breiðholtsbrautar. Meira
12. ágúst 2001 | Erlendar fréttir | 238 orð

Vítahringur ofbeldisins heldur áfram AÐ minnsta...

Vítahringur ofbeldisins heldur áfram AÐ minnsta kosti fimmtán manns týndu lífi og nærri 100 slösuðust sprengdi sprengju, sem hann bar innanklæða, á fjölsóttum pítsastað í Jerúsalem á föstudag. Meðal hinna látnu og slösuðu voru mörg börn. Meira
12. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 296 orð

Yfirlýsing frá aðstandendum fórnarlamba flugslyssins

MORGUNBLAÐINU hefur borist yfirlýsing frá aðstandendum fórnarlamba flugslyssins í Skerjafirði. Í henni segir að aðstandendurnir séu að undirbúa yfirlýsingu vegna yfirlýsingar FMS (og RNF) sem sagt hefur verið frá og birtust í Morgunblaðinu á laugardag. Meira
12. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 331 orð

Þróunin síðustu ár er jákvæð

NÝIR kynslóðareikningar fyrir árin 1994 til 1998 benda til að tekist hefði á tímabilinu að snúa við þróun skuldasöfnunar hérlendis og farið var að búa í haginn fyrir komandi kynslóðir. Meira
12. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 50 orð

Ölvaður dyravörður kærður

LÍKAMSÁRÁS var kærð til lögreglunnar í Reykjavík í gærnótt. Sá sem kærði sagði að dyravörður á veitingahúsi í miðborginni hefði slegið sig. Þegar lögregla kom á staðinn voru dyravörðurinn og eigandi staðarins fyrir utan og reyndust báðir vera ölvaðir. Meira

Ritstjórnargreinar

12. ágúst 2001 | Leiðarar | 2699 orð | 2 myndir

11. ágúst

SPENNAN fyrir botni Miðjarðarhafs magnast jafnt og þétt. Hvert voðaverkið rekur annað og í kjölfarið koma yfirlýsingar. Meira
12. ágúst 2001 | Leiðarar | 545 orð

STJÓRNMÁLAMENN OG VIÐSKIPTALÍFIÐ

Það viðhorf hefur lengi verið uppi að stjórnmálamenn kæmu að litlu gagni þegar afskiptum þeirra af stjórnmálum væri lokið. Ef þeir fengju starf á öðrum sviðum þjóðlífsins væri það vegna pólitískra tengsla en ekki hæfileika þeirra. Meira

Menning

12. ágúst 2001 | Menningarlíf | 552 orð | 2 myndir

Ashkenazy, Kroumata og Hollendingurinn

ÍSLENSKIR einleikarar og einsöngvarar verða í sviðsljósi Sinfóníuhljómsveitar Íslands í vetur, en áhersla á íslenska sólista verður einkennandi fyrir allar tónleikaraðir hljómsveitarinnar í vetur. Meira
12. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 120 orð | 1 mynd

Bestu gamanmyndir sögunnar

BANDARÍSKIR kvikmyndagagnrýnendur hafa valið hina sígildu mynd Some Like It Hot ('59), með þeim Jack Lemmon, Tony Curtis og Marilyn Monroe í aðalhlutverkum, sem bestu gamanmynd allra tíma. Meira
12. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 320 orð | 1 mynd

Djassinn í uppsveiflu

Á MORGUN fara fram í Kaffileikhúsinu útgáfutónleikar Árna Heiðars Karlssonar í tilefni af nýútkomnum geisladiski hans Q . "Diskurinn var tekinn upp hér á landi síðasta sumar og inniheldur lög eftir sjálfan mig, utan eins lagsins. Meira
12. ágúst 2001 | Menningarlíf | 1341 orð | 2 myndir

Fjársjóður Hans Malmbergs

Fyrir nokkrum árum lánaði einn vinur minn mér frekar litla og látlausa bók sem heitir Island og utan á henni er mynd af síldarkös. Meira
12. ágúst 2001 | Menningarlíf | 456 orð | 2 myndir

Í algildu veldi sínu

Einar Jóhannesson og Pavel Manásek fluttu verk eftir Tartini, Vivaldi, Mozart og J.S. Bach. Fimmtudaginn 9. ágúst. Meira
12. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 1045 orð | 2 myndir

Konan frá Malí

Ung söngkona frá Malí hefur vakið talsverða athygli víða í Evrópu fyrir tónlist sína. Árni Matthíasson segir frá Rokia Traore. Meira
12. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 80 orð | 1 mynd

NÚ STANDA yfir samningaviðræður við poppdrottninguna...

NÚ STANDA yfir samningaviðræður við poppdrottninguna Madonnu um að hún ljái teiknimyndapersónu sína frægu rödd. Teiknimyndin sem um ræðir mun heita Madagascar og vera gerð af Dream Works-samsteypunni, sem á að baki myndir á borð við Shrek . Meira
12. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 501 orð | 1 mynd

"Er ekki að rembast við að gera meistaraverk"

Bítlabærinn Keflavík lifir enn. Birgir Örn Steinarsson spjallaði við tónlistarmanninn Júlíus Frey Guðmundsson, en hann gaf nýlega út geisladiskinn 220971-3099. Meira
12. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 776 orð | 1 mynd

"Við viljum bara jafnrétti"

Hagsmunamál örvhentra eru lítið rædd í daglegu lífi. Nú hafa fimm strákar tekið sínum vinstri höndum saman og ætla að skera upp herör gegn skeytingarleysinu. Birta Björnsdóttir fékk að fræðast um málið. Meira
12. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 240 orð | 1 mynd

Ristað brauð með smjöri kveikir blossann

HELGI Svavar Helgason trommuleikari hefur komið víða við og leikið meðal annars með Funkmaster 2000, Drum & Brass, stórsveitum FÍH-skólans og Samúels J. Meira
12. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 76 orð | 2 myndir

Stuð á ströndinni

TÓNAFLOKKURINN hefur verið iðinn við spilamennsku í sumar. Flokkurinn er skipaður þeim Helga Svavari Helgasyni, trommuleikara; Eiríki Orra Ólafssyni, trompetleikara; Benedikt H. Meira
12. ágúst 2001 | Menningarlíf | 54 orð | 1 mynd

Tékknesk orgeltónlist

EINN af fremstu orgelleikurum Tékka, Petr Rajnoha, heldur tónleika í kvöld, sunnudagskvöld, kl. 20. Petr Rajnoha hefur unnið til verðlauna í stórum orgelkeppnum undanfarin misseri og hefur notið leiðsagnar kunnra orgelkennara. Meira
12. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 346 orð | 1 mynd

Tony Hawk í GBA

EFTIR að Game Boy Advance kom út á Vesturlöndum hefur leikjum og öðrum fylgihlutum rignt yfir neytendur. Sá leikur er hefur vakið hvað mesta athygli er Tony Hawk Pro Skater 2 , leikur sem sló eftirminnilega í gegn fyrir Playstation á síðasta ári. Meira
12. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 80 orð | 1 mynd

Westlife auglýsir fyrir Calvin Klein

SÆTU STRÁKARNIR í Westlife hafa skrifað undir 70 milljóna króna auglýsingasamning við tískubáknið Calvin Klein. Talsmaður hjá Calvin Klein sagði liðsmenn Westlife hafa rétta útlitið til að auglýsa nýjustu fatalínu hönnuðarins. Meira
12. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 361 orð | 1 mynd

Þar sem fólkið ræður

SÍÐASTLIÐINN fimmtudag var gagnvirku útvarpsstöðinni muzik.is hleypt af stokkunum en hún sendir út á tíðninni 88,5 FM. En hvað er gagnvirkt útvarp? Ísleifur B. Þórhallsson, einn af forkólfum stöðvarinnar, verður fyrir svörum. Meira

Umræðan

12. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 39 orð | 1 mynd

100 ÁRA AFMÆLI.

100 ÁRA AFMÆLI. Hundrað ára verður þriðjudaginn 14. ágúst Ragnheiður Magnúsdóttir , nú til heimilis í Gullsmára 11 , áður heima í Álfatröð 5, Kópavogi . Hún verður með heitt á könnunni fyrir vini og ættingja í Gullsmára 13 kl. 17-19 á... Meira
12. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 64 orð

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Á morgun, 13. ágúst, er Pétur Bjarnason, til heimilis í Löngumýri 34, Akureyri , fimmtugur. Af því tilefni mun hann og kona hans, Herdís S. Meira
12. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 224 orð

Arnarhól sem bílastæði

EINAR Bragi hefur miklar áhyggjur af bílastæði við Suðurgötu sem í ráði er að verði reist og er ég sammála því en vonandi verður uppgreftrinum bjargað svo almenningur geti séð hann, í stað bílastæða. Meira
12. ágúst 2001 | Aðsent efni | 1460 orð | 6 myndir

Engeyjarbréf

Ég legg eindregið til, segir Leifur Sveinsson, að hross verði aftur flutt út í eyna, svo að hægt verði að ganga um hana vegna sinu. Meira
12. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 302 orð | 1 mynd

Íslandsmeistarar ÍA 1950

SUNNUDAGINN 29. júlí sl. minntust Skagamenn þess að liðin voru 50 ár síðan þeir unnu sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í knattspyrnu, fyrstir knattspyrnuliða utan Reykjavíkur. Meira
12. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 242 orð

Kórvilla á þjóðhátíð

UNDIR þessari fyrirsögn var í Fréttablaðinu fyrir alllöngu réttilega fundið að því að segja á 17. júní, á 1. desember o.s.frv., eins og þar var orðað. Undir þessa aðfinnslu tek ég heils hugar og það gera áreiðanlega fleiri, a.m.k. af eldri kynslóðinni. Meira
12. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 805 orð

(Matt. 4, 16.)

Í dag er sunnudagur 12. ágúst, 224. dagur ársins 2001. Hólahátíð. Orð dagsins: Sú þjóð, sem í myrkri sat, sá mikið ljós. Þeim er sátu í skuggalandi dauðans, er ljós upp runnið. Meira
12. ágúst 2001 | Aðsent efni | 2397 orð | 1 mynd

Raforkuiðnaður á tímamótum

Því sem næst öll OECD-ríki, segir Ásbjörn Blöndal, hafa ákveðið að opna fyrir frjáls viðskipti með rafmagn. Meira
12. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 607 orð

Til útgefenda Morgunblaðsins

ÁGÆTU útgefendur Morgunblaðsins. Mig langar bara að spyrja hvernig talnaspekingar á Morgunblaðinu geta svikið áskrifendur sína eins og þeir gerðu um verslunarmannahelgina. Ykkur til fróðleiks er gefinn einn frídagur um verslunarmannahelgina, þ.e. Meira
12. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 31 orð

Tíminn

Tíminn mínar treinir ævistundir; líkt og kemba´ er teygð við tein, treinir hann mér sérhvert mein. Skyldi´ hann eftir eiga´ að hespa, spóla og rekja mína lífsins leið, láta´ í höföld, draga´ í... Meira
12. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 439 orð

VÍKVERJI hefur aldrei haft græna fingur,...

VÍKVERJI hefur aldrei haft græna fingur, sem kallað er. Hann hefur fljótlega gengið af pottablómum dauðum, enda vökvað þau sjaldan og aldrei skipt um mold á þeim - kaupir bara ný á pottablómaútsölu í Blómavali þegar þau gömlu eru orðin gul og visin. Meira

Minningargreinar

12. ágúst 2001 | Minningargreinar | 1392 orð | 1 mynd

AÐALHEIÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR

Aðalheiður Guðmundsdóttir fæddist á Ísafirði 8. ágúst 1925. Hún lést á heimili sínu hinn 23. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Björnsson kaupmaður, f. 21. mars 1888, d. 23. febrúar 1971, og Aðalheiður Guðmundsdóttir, f. 17. júní 1888, d. Meira  Kaupa minningabók
12. ágúst 2001 | Minningargreinar | 247 orð | 1 mynd

ÁSTMAR ÓLAFSSON

Ástmar Ólafsson fæddist í Keflavík 18. desember 1980. Hann fórst með m.b. Unu í Garði 17. júlí síðastliðinn og minningarathöfn um hann fór fram í Ytri-Njarðvíkurkirkju 10. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
12. ágúst 2001 | Minningargreinar | 1537 orð | 1 mynd

GARÐAR JÓNSSON

Garðar Jónsson fæddist í Reykjavík 12. desember 1913. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 5. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Friðriksson, f. 10.1. 1887, d. 1955, og Þórný Björnsdóttir, f. 3.5. 1884, d. 5.9. 1918. Systir Garðars er Hulda, f.... Meira  Kaupa minningabók
12. ágúst 2001 | Minningargreinar | 436 orð | 1 mynd

GUÐBJÖRG ALBERTSDÓTTIR

Guðbjörg Albertsdóttir fæddist á Lambalæk í Fljótshlíð 1. júlí 1947. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík 20. júlí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskapellu 27. júlí. Meira  Kaupa minningabók
12. ágúst 2001 | Minningargreinar | 176 orð | 1 mynd

MARGRÉT NATALÍA EIDE EYJÓLFSDÓTTIR

Margrét Natalía Eide Eyjólfsdóttir fæddist á Fáskrúðsfirði 16. júlí 1922. Hún andaðist á heimili sínu hinn 30. júlí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Bústaðakirkju 9. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
12. ágúst 2001 | Minningargreinar | 2694 orð | 1 mynd

MARGRÉT ÞORBJÖRG JOHNSON

Margrét Þorbjörg Johnson fæddist í Reykjavík 28. nóvember 1921. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 7. ágúst síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Hauks Thors forstjóra, f. 21. mars 1896, d. 6. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

12. ágúst 2001 | Ferðalög | 205 orð | 1 mynd

Alhliða næring á bandarískum söfnum

BANDARÍSK listasöfn eru nú hvert af öðru farin að bjóða upp á fínustu matsölustaði innan sinna veggja samkvæmt USA Today. Meira
12. ágúst 2001 | Ferðalög | 266 orð | 1 mynd

Á skíðum í Hintertux í sumarhitanum

Guðmundur Jakobsson er stoðtækjasmiður hjá Össuri hf., skíðaþjálfari og formaður alpagreinanefndar Skíðasambands Íslands. Meira
12. ágúst 2001 | Ferðalög | 183 orð | 1 mynd

Bretland Gisting fyrir fólk yfir fimmtugu...

Bretland Gisting fyrir fólk yfir fimmtugu Fólk yfir fimmtugu er mikið á ferðinni og til er klúbbur sem sérhæfir sig í að finna gistingu með morgunverði fyrir þennan aldurshóp. Klúbburinn kallast Evergreen Bed & Breakfast Club. Á heimasíðu klúbbsins, www. Meira
12. ágúst 2001 | Bílar | 220 orð | 2 myndir

Cadillac CTS til Evrópu

CADILLAC ætlar sér stóra hluti með arftaka Catera bílsins, CTS, sem kemur á markað á árinu 2003. Cadillac segir að við hönnun bílsins hafi verið stuðst við "listræna og vísindalega nálgun í bílahönnun", en hann er að mestu hannaður í tölvu. Meira
12. ágúst 2001 | Ferðalög | 64 orð | 1 mynd

Concorde fær andlitslyftingu

TIL stendur að betrumbæta farþegarými Concorde-þotnanna áður en þær verða teknar í notkun síðar á árinu, að því er segir í standby.dk. Vélarnar voru teknar úr umferð eftir flugslysið í París fyrir rúmu ári. Meira
12. ágúst 2001 | Bílar | 107 orð

Dekk sem senda SMS

ÞRÓAÐIR hafa verið hjólbarðar sem senda SMS-skilaboð til ökumanna þegar þörf er á því að bæta lofti í þá. Í loftventli hjólanna er rafeindanemi með tölvukubb, sem sendir textaskilaboð í síma ökumannsins. Meira
12. ágúst 2001 | Ferðalög | 189 orð | 1 mynd

Farþegar fái í mesta lagi tvo áfenga drykki um borð

FLUGFÉLÖG í Bandaríkjunum þurfa hugsanlega að takmarka áfengisneyslu farþega sinna við tvo drykki í hverju flugi á næstunni, að því er fram kemur í Times en yfirvöld leita nú leiða til að minnka líkurnar á svokölluðu flugæði eða air-rage hjá farþegum sem... Meira
12. ágúst 2001 | Ferðalög | 828 orð | 1 mynd

Ferðir til stórborga, skíða- og sólarlandaferðir

Hvert skal halda í haust og vetur? Íslenskar ferðaskrifstofur eru nú í óða önn að kynna ferðir sínar til útlanda á komandi mánuðum. Margskonar borgarferðir eru meðal annars á boðstólum. Meira
12. ágúst 2001 | Bílar | 170 orð | 1 mynd

Ford Start

FORD kynnir á bílasýningunni í Frankfurt í næsta mánuði athyglisverðan bíl fyrir akstursáhugamennina. Þetta er kúpubakur sem byggður er á Focus-fjölskyldubílnum. Bíllinn, sem hefur fengið heitið Start, er hannaður af Pininfarina á Ítalíu. Meira
12. ágúst 2001 | Ferðalög | 530 orð | 1 mynd

Góð ráð í mat, drykk og verslun í Kaupmannahöfn

TRYGGASTA leiðin til að finna bestu og vinsælustu veitingastaðina, kaffihúsin, verslanirnar og söfnin í hverri borg er að spyrja heimamenn. Og það var einmitt það sem Berlingske Tidende gerði í Kaupmannahöfn. Meira
12. ágúst 2001 | Ferðalög | 680 orð | 2 myndir

Í enskri sveitasælu og sögu

Salisbury á sér langa sögu og ber þess líka merki, segir Sigrún Davíðsdóttir sem brá sér í þennan fallega bæ í nágrenni Stonehenge, sem einnig var skoðað. Meira
12. ágúst 2001 | Bílar | 171 orð | 2 myndir

Jepplingur og lúxusfjölnota bíll frá Benz

MERCEDES-BENZ ætlar að setja á markað tvo nýja fjórhjóladrifsbíla á næstu árum. Þegar hefur verið greint frá nýja fjölnotabílnum á þessum vettvangi sem ber vinnuheitið W251. Þetta er lúxusbíll í fjölnotaformi og þar fyrir utan með fjórhjóladrifi. Meira
12. ágúst 2001 | Bílar | 747 orð | 4 myndir

Lagleg útfærsla af Opel Corsa

NÝ gerð Opel Corsa, þriðja kynslóð bílsins, kom á markað í Evrópu á síðasta ári og var kynntur hérlendis fyrr á þessu ári. Bíllinn hefur stækkað og breyst mikið í útliti og er jafnframt orðinn betri akstursbíll og með meiri búnaði en áður. Meira
12. ágúst 2001 | Ferðalög | 229 orð | 1 mynd

Moskítóflugur sækja í ófrískar konur

ÞUNGAÐAR konur eru helmingi líklegri en aðrar til að verða stungnar af moskítóflugum sem bera malaríu, samkvæmt nýrri rannsókn sem vitnað er í á fréttavef British Medical Journal. Talið er að ástæðurnar séu lífeðlisfræðilegar breytingar sem fylgja... Meira
12. ágúst 2001 | Bílar | 72 orð | 1 mynd

Ný Omega 2003

VAUXHALL, systurmerki Opel, gæti dregið að sér athygli stjórnenda í lögregluliðum og millistjórnenda á bílasýningunni í Frankfurt í næsta mánuði, en Omega hefur einmitt verið vinsæll bíll hjá þessum hópum. Meira
12. ágúst 2001 | Bílar | 37 orð

Opel Corsa

Vél: 1,8 lítrar, fjórir strokkar, 16 ventlar, 125 hestöfl, 165 Nm tog við 4.600 sn./mín. Þyngd: 1.160 kg. Hemlar: ABS, spólvörn, diskar að framan og aftan. Hröðun: 9 sekúndur. Hámarkshraði: 202 km/klst. Eyðsla: 7,9 lítrar í blönduðum akstri. Verð: 1.748. Meira
12. ágúst 2001 | Ferðalög | 546 orð | 3 myndir

"Vinsamlega haldið áfram að hafa allt svona dýrt"

ÉG kom fyrst til Íslands árið 1993 með föður mínum og þá spurði ég sjálfan mig hvers vegna ég hefði ekki komið hingað fyrr. Meira
12. ágúst 2001 | Ferðalög | 79 orð | 1 mynd

Sýning á ævafornum skóm í Kent

ÆVAFORN skópör, ellefu talsins, eru til sýnis í miðaldaherragarðinum Ightham Mote í Kent á Englandi. Meira
12. ágúst 2001 | Ferðalög | 187 orð | 1 mynd

Tímarit fyrir útlendinga í Barcelona

Í JÚLÍ síðastliðnum hóf göngu sína nýtt tímarit á ensku í Barcelona, Outsider . Eins og nafnið gefur til kynna er það skrifað af útlendingum búsettum í Barcelona og inniheldur m.a. Meira
12. ágúst 2001 | Ferðalög | 327 orð | 1 mynd

Vinsældir tjaldvagna, hjólhýsa og fellihýsa miklar

FELLIHÝSI og tjaldvagnar eru vinsæl hjá Íslendingum um þessar mundir. Samtals eru skráð um 7.000 tjaldvagnar og fellihýsi á landinu og hefur fjölgað mjög mikið undanfarin ár, að sögn Magnúsar Oddssonar ferðamálastjóra. Að viðbættum um 13. Meira

Fastir þættir

12. ágúst 2001 | Fastir þættir | 357 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

ÞAÐ verður að segjast eins og er: þegar einn litur skiptist 7-1 á milli varnarspilaranna dregur mjög úr líkunum á jafnri skiptingu í hinum litunum. Fáðu þér sæti í suður sem sagnhafi í fjórum spöðum: Norður gefur; allir á hættu. Meira
12. ágúst 2001 | Fastir þættir | 634 orð | 1 mynd

Höldum heim til Hóla

Í dag er Hólahátíð. Það er málvenja á Norðurlandi að segja "heim til Hóla"! Stefán Friðbjarnarson fer fáeinum orðum um Hóla í Hjaltadal. Meira
12. ágúst 2001 | Í dag | 3368 orð | 1 mynd

LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á...

LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. frá 17-22, lau., sun. og helgid, kl. 11-15. Upplýsingar í s. 5631010. BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 v. d.. S. Meira
12. ágúst 2001 | Í dag | 74 orð

Safnaðarstarf Hallgrímskirkja.

Safnaðarstarf Hallgrímskirkja. Sumarkvöld við orgelið. Tónleikar kl. 20. Petr Rajnoha frá Tékklandi leikur verk eftir J. Pachelbel, J.S. Bach, J.K. Kuchar, J. Klincka, M. Reger og M. Dupré. Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Meira
12. ágúst 2001 | Fastir þættir | 149 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

STAÐAN kom upp í A-flokki skákhátíðarinnar í Pardubice er lauk fyrir skömmu. Rússneski alþjóðlegi meistarinn Sergey Solovjov (2.434) hafði hvítt gegn Dananum Carsten Hellegaard (2.268). 19. Bxh6! Meira

Sunnudagsblað

12. ágúst 2001 | Sunnudagsblað | 200 orð | 1 mynd

Bakkað yfir tjaldið

Einar Hjörleifsson, sautján ára piltur, segist hafa skemmt sér konunglega á Eldborgarhátíðinni. Þó ber hann hegðun gesta og frammistöðu lögreglu aðra sögu. Meira
12. ágúst 2001 | Sunnudagsblað | 1197 orð | 2 myndir

Brotabrot frá liðinni öld

Margt kom upp í huga Braga Ásgeirssonar við skoðun sumarsýningar Listasafns ASÍ í Ásmundarsal, List frá liðinni öld, sem lýkur 12. ágúst. Einkum í ljósi þess að 40 ár eru liðin frá stofnun safnsins og þótti rýninum rétt að gera hér nokkra úttekt á þróuninni. Meira
12. ágúst 2001 | Sunnudagsblað | 52 orð | 2 myndir

Denali er eitt af hæstu fjöllum...

Denali er eitt af hæstu fjöllum heims og hefur einnig hlotið þann vafasama heiður að vera kallað kaldasta fjall heims. Haraldur Örn Ólafsson hefur ákveðið að ganga á hæstu tindana í heimsálfunum sjö og réðst fyrst til uppgöngu á Denali. Hér lýsir hann baráttunni við fjallið mikla, þunna loftið og sjálfan sig. /12 Meira
12. ágúst 2001 | Sunnudagsblað | 956 orð | 9 myndir

Fossúði og parmesanslör

MÖRG dæmi eru um að misgömul og glæsileg hús sem áður hýstu ýmsa starfsemi hafi verið innréttuð sem veitingastaðir og/eða hótel. Meira
12. ágúst 2001 | Sunnudagsblað | 1204 orð | 1 mynd

Goðsögn Íslandsdjassins

Tíu ár eru nú liðin frá dauða Guðmundar Ingólfssonar og minnist Vernharður Linnet meistarapíanistans er fæddist í Reykjavík 5. júní 1939 og lést aðeins 53ja ára gamall. Stiklað er á lífshlaupinu og sjónum rennt yfir tónsköpun hans. Meira
12. ágúst 2001 | Sunnudagsblað | 305 orð | 1 mynd

Hættulegt hömluleysi

Þegar verslunarmannahelginni er lokið fer sumarið hvað úr hverju að taka upp tjaldhæla sína. Raunar finnst mér þetta nafn - verslunarmannahelgi - varla vera réttnefni lengur. Þessi helgi virðist nefnilega vera að snúast upp í hálfgerða árshátíð nokkurs hóps skíthæla, fremur en að þetta sé hátíð verslunarmanna - mjög lítið fer a.m.k. fyrir þætti verslunarmanna í fréttaflutningi af viðburðum. Meira
12. ágúst 2001 | Sunnudagsblað | 124 orð | 1 mynd

Kom rámur heim

DAÐI Kristjánsson, sautján ára piltur frá Akureyri, fór á Eldborgarhátíðina ásamt þremur félögum sínum og skemmtu þeir sér vel og komu rámir heim eins og alþekkt er eftir slíkar hátíðir. Meira
12. ágúst 2001 | Sunnudagsblað | 547 orð | 1 mynd

Lifandi dauð í hálft ár

"Það er í raun ekki hægt að lýsa þessu öðruvísi en þannig að fyrsta hálfa árið hafi ég upplifað mig lifandi dauða." Svona lýsir þolandi nauðgunar líðan sinni í samtali við blaðamann. Meira
12. ágúst 2001 | Sunnudagsblað | 3030 orð | 3 myndir

Meðal ísbjarna og uppreisnarhetja

Í köldum og dimmum heimskautavetrinum á Svalbarða líður Herdísi Helgu Schopka eins og heima hjá sér. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Herdís lifað margt og kann kynstrin öll af sögum af ferðalögum sínum. Svavar Knútur Kristinsson settist með henni og hlýddi á frásagnir hennar af frumskógaflakki og fátækt í Bólivíu og forvitnum bjarndýrum á barðanum svala. Meira
12. ágúst 2001 | Sunnudagsblað | 1797 orð | 4 myndir

"... nema fréttin sé góð"

Katharine Graham heitin, útgefandi Washington Post var um skeið kölluð valdamesta kona Bandaríkjanna og kunni hún lítt að meta þá nafnbót. Hún vildi eiga áhrifaríka vini, en var himinlifandi þegar blað hennar sökkti í þá tönnunum. Sigríður Hagalín Björnsdóttir hitti Graham ásamt stjörnublaðamanninum Bob Woodward í vor. Meira
12. ágúst 2001 | Sunnudagsblað | 780 orð | 1 mynd

"Neyðarrétti" beitt

Ein minnisstæðasta verslunarmannahelgin á ferli Eyjólfs Jónssonar, fyrrverandi lögregluþjóns, var árið 1962. Við þriðja mann hafði hann með höndum gæslu á 6.000 manna útihátíð í Bjarkalundi. Lögreglumennirnir gripu til þess ráðs að beita svokölluðum "neyðarrétti" til að hafa hemil á verstu ólátaseggjunum. Meira
12. ágúst 2001 | Sunnudagsblað | 1669 orð | 2 myndir

"Verdi og Puccini eru mínir menn"

Jóhann Friðgeir Valdimarsson hefur hlotið lofsamlega dóma í Morgunblaðinu og víðar undanfarið fyrir söng sinn. Inga María Leifsdóttir ákvað að komast að því hvað liggur að baki miklu röddinni með hina fögru hljóman. Meira
12. ágúst 2001 | Sunnudagsblað | 3249 orð | 5 myndir

Reynslan besti kennarinn

Ofbeldi og hvers kyns ólæti eru fjarri því ný af nálinni á útihátíðum um verslunarmannahelgina á Íslandi. Anna G. Ólafsdóttir og Svavar Knútur Kristinsson litu yfir farinn veg og veltu því fyrir sér hver væri lykillinn að fyrirmyndar hátíðarhöldum. Meira
12. ágúst 2001 | Sunnudagsblað | 634 orð | 2 myndir

Seilst á markað ofurvína

Vín frá Chile hafa náð vinsældum út á það að vera bæði ódýr og góð, en nú hafa nokkrir framleiðendur sett markið hærra og eru farnir að keppa á markaði ofurvína. Meira
12. ágúst 2001 | Sunnudagsblað | 136 orð | 1 mynd

Skemmti sér vel

Kristrún Ýr Gylfadóttir, tvítug stúlka, segist hafa skemmt sér mjög vel á Eldborg. Hún hafi ekki orðið vör við mikil læti eða ofbeldi, en tjaldsvæðið hafi verið allt of dreift. "Svæðið sem tjöldin voru á var alltof stórt, og tjöldin dreifð of vítt. Meira
12. ágúst 2001 | Sunnudagsblað | 3026 orð | 12 myndir

Vörður sögunnar

Freyr Jóhannesson safnar peningum. Seðlum, sleginni mynt og tunnumerkjum. Hann á eitt merkasta seðla- og myntsafn landsins og einstætt safn tunnumerkja, gjaldmiðils síldaráranna. Auk safngripanna hefur Freyr viðað að sér miklum fróðleik, enda stutt á milli alvöru söfnunar og sagnfræði. Guðni Einarsson heimsótti Frey og fræddist um þrotlausa leit safnarans að vörðubrotum sögunnar. Meira
12. ágúst 2001 | Sunnudagsblað | 1140 orð | 2 myndir

Þá gleyma menn hvað ég píni þá

Stangaveiðimenn, innlendir sem erlendir, eiga ekki von á því er þeir koma að íslenskri laxveiðiá að leiðsögumaðurinn sem kynnir sig fyrir þeim sé Englendingur á sjötugsaldri. Guðmundur Guðjónsson gerði sér ferð að Laxá í Kjós nýverið og hitti þá Anthony Luke, leiðsögumann veiðimanna á staðnum. Meira
12. ágúst 2001 | Sunnudagsblað | 2531 orð | 7 myndir

ÞEGAR frumbyggjar Alaska gáfu fjallinu nafn...

ÞEGAR frumbyggjar Alaska gáfu fjallinu nafn fyrr á öldum kom aðeins eitt til greina - Denali - sem merkir Hinn mikli. Denali er einnig þekkt undir nafninu Mt. McKinley. Það var gullgrafari að nafni William Dickey sem í lok 19. Meira
12. ágúst 2001 | Sunnudagsblað | 993 orð | 1 mynd

Þegar náttúran kallar

Er ég að missa af einhverju, miðaldra maðurinn, þegar ég sit heima og er ekki mættur sjálfur til að taka þátt í þessari útigleði allri og uppákomum, spyr Ellert B. Schram. Það mætti kannske svara því á þá leið að ég hafi ekki beinlínis verið að missa af fjörinu, heldur er ég búinn að missa þennan hæfileika og þann eiginleika sem rak stóðhestinn út í ána. Meira

Barnablað

12. ágúst 2001 | Barnablað | 23 orð | 1 mynd

Barnakrossgátan

Um orðið sem á að koma í gulu reitina segir Orðabók Menningarsjóðs: ærsl, gamanlæti; gera ... koma ærslum af stað, gera krassandi... Meira
12. ágúst 2001 | Barnablað | 89 orð | 1 mynd

Í fréttum er...

... að þessi sjaldgæfi silkiapi fæddist nýlega í dýragarði á Indlandi. Silkiapar eru litlir og léttir, eða 20-90 sm á hæð og stundum bara 150 grömm. Þeir borða aðallega ávexti, skordýr og egg. Meira
12. ágúst 2001 | Barnablað | 119 orð | 1 mynd

Krakkarýni:

TVÍBURASYSTURNAR Ásta og Katrín Magnúsdætur fóru með pabba sínum á Shrek og þau skemmtu sér öll mjög vel. Ásta: Mér finnst asninn fyndnastur, gaman þegar hann var að blaðra en skemmtilegast þegar hann flaug. Meira
12. ágúst 2001 | Barnablað | 74 orð | 1 mynd

Leikdeig

2 bollar hveiti 1 bolli salt 2 msk matarolía 1 bolli vatn matarlitur ef vill Þetta leikdeig er bæði auðvelt og ódýrt að búa til. Þegar búið er að hnoða hráefnunum saman, má móta allt sem ykkur dettur í hug úr deiginu. Meira
12. ágúst 2001 | Barnablað | 24 orð | 1 mynd

Litaðu Shrek

ÓSKÖP er hann Shrek litlaus á þessari mynd. Honum myndi líða miklu betur ef þú litaðir hann og fötin hans eins og þér finnst... Meira
12. ágúst 2001 | Barnablað | 114 orð | 1 mynd

Pennavinir

Mig langar til að eignast pennavinkonur og -vini á aldrinum 11-13 ára. Áhugamál: Sund, góð tónlist, barnapössun og margt fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er, svara öllum. Berglind Dís Guðmundsdóttir Hverfisgötu 38 220 Hafnarfirði. .... Meira
12. ágúst 2001 | Barnablað | 43 orð | 1 mynd

Sólin er þægileg

Sólin mín er sæt og fín. Þurrkar ský í burtu. Sólin er skýrari en gulur. Öllum finnst hún svo þægileg. Höfundur: Sveinbjörn Hávarsson, 7 ára, Brekkubæ 15, 110... Meira
12. ágúst 2001 | Barnablað | 0 orð

Vefsíður

www.shrek.com www.dreamworksfansite.com/shrek www.pdi. Meira
12. ágúst 2001 | Barnablað | 224 orð | 2 myndir

Væna tröllið græna

EINU sinni fyrir langalöngu bjó frekar viðskotaillt grænt tröll að nafni Shrek í einsemd sinni í mýri nokkurri. Skyndilega gerðu hinar ýmsu furðuverur innrás í mýrina, þar sem Farquaad, lávarður héraðsins, vildi losna við þær og rak þær allar þangað. Meira

Ýmis aukablöð

12. ágúst 2001 | Kvikmyndablað | 455 orð | 1 mynd

Bersýnilegt

"Munurinn á klámi og erótík er spurning um lýsingu," sagði einhver einhvern tíma, löngu áður en ástæða var til að skrifa þennan pistil. Hann fjallar um þau tímamót, sem nú eru í kvikmyndasögunni, að mörkin milli dramatískra kvikmynda á almennum sýningum og klámmynda eru að hverfa. Meira
12. ágúst 2001 | Kvikmyndablað | 115 orð | 1 mynd

Bestu handrit sögunnar (?)

Handritshöfundar í Hollywood eru ekki á einu máli um bestu handrit allra tíma. Í könnun sem þeir gerðu og var birt í síðustu viku lenti Citizen Kane , e. Meira
12. ágúst 2001 | Kvikmyndablað | 198 orð

Gunnar Eyjólfsson og Hilmir Snær Guðnason verða meðal aðalleikara

BALTASAR Kormákur leikstjóri hyggst hefja tökur á bíómyndinni Hafið aðra viku í október. Hafið er byggt á samnefndu leikriti Ólafs Hauks Símonarsonar og hafa þeir Baltasar unnið handritið í sameiningu. Meira
12. ágúst 2001 | Kvikmyndablað | 554 orð | 1 mynd

Í ljósinu og skugganum

U M OG EFTIR 1980 var talað um "Áströlsku innrásina" í Hollywood, enda ástæða til. Fjöldi leikstjóra og leikara tóku kvikmyndaborgina með trompi og hafa æ síðan auðgað listgreinina og glatt kvikmyndahússgesti um allan heim. Meira
12. ágúst 2001 | Kvikmyndablað | 896 orð | 1 mynd

Með lífið í lúkum - og fótum

Buster Keaton bardagalistarinnar, Jackie Chan, heldur áfram sókn sinni frá Hong Kong til Hollywood. Hann snýr nú aftur með framhald grínspennusmellsins Rush Hour og er orðinn heimsstjarna, skrifar Árni Þórarinsson. Meira
12. ágúst 2001 | Kvikmyndablað | 321 orð | 1 mynd

Nýtt skref í bermyndun?

Sönn ást er vinsælt viðfangsendi bíómynda. Nú snúast æ fleiri myndir um sönn kynmök, bæði að "allt" er sýnt og að aðalleikararnir... ja, hvað skal segja: "framkvæma" eða "leika" mökin sjálfir. Meira
12. ágúst 2001 | Kvikmyndablað | 77 orð | 1 mynd

Sagan af Sonny Liston

Sjálfsævisögulegar myndir um hnefaleikakappa þykja gróðavænlegar um þessar mundir. M.a. er verið að ljúka við Ali , fokdýra stórmynd, gerða af Michael Mann um garpinn Muhamed Ali , eða Cassius Clay , þar sem Will Smith leikur titilhlutverkið. Meira
12. ágúst 2001 | Kvikmyndablað | 110 orð

Sam Neill er góður leikari og...

Sam Neill er góður leikari og þykir mikið kvennagull. Hvort tveggja gerði að verkum að hann kom sterklega til álita sem arftaki Rogers Moore , er hann þótti full gamlaður fyrir hlutverk James Bond, um miðjan níunda áratuginn. Meira
12. ágúst 2001 | Kvikmyndablað | 105 orð

Særingamaðurinn: Forsagan

Flestir kvikmyndaáhugamenn eru sammála um að ein besta hrollvekja allra tíma er Særingamaðurinn - The Exorcist , eftir William Friedkin . Hún hefur alið af sér tvær framhaldsmyndir sem ekki slógu fyrirrennarann út. Meira
12. ágúst 2001 | Kvikmyndablað | 62 orð

Verstu handrit sögunnar (?)

Hinir háæruverðugu 4.500 meðlimir WGA (samtaka handritshöfunda í Bandaríkjunum) settu saman ekki síður forvitnilegan lista yfir ofmetnuðustu handrit kvikmyndasögunnar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.