Greinar miðvikudaginn 15. ágúst 2001

Forsíða

15. ágúst 2001 | Forsíða | 102 orð | 1 mynd

Hjónavígsla á flugi

Brúðkaupsgestir veifa þeim Caroline Hackwood og Justin Bunn þar sem þau ganga í það heilaga. Hjónavígslan fór fram í gær yfir Rendcomb-flugvellinum í Gloucestershire í Englandi, en þau stóðu hvort á sinni flugvélinni, en presturinn á þeirri þriðju. Meira
15. ágúst 2001 | Forsíða | 148 orð | 1 mynd

IRA dregur tilboð sitt til baka

ÍRSKI lýðveldisherinn (IRA) dró í gær til baka tillögu sína um afvopnun, aðstandendum friðarviðræðna á Norður-Írlandi til mikillar armæðu. Afvopnun IRA er helsti ásteytingarsteinninn í viðræðunum og höfðu menn bundið nokkrar vonir við afvopnunartilboðið. Meira
15. ágúst 2001 | Forsíða | 211 orð

Meintar gerræðisaftökur

MAKEDÓNÍU-Albanar sökuðu í gær stjórnarhermenn um að hafa valsað um þorp þeirra rétt utan við höfuðborgina Skopje fyrr í vikunni og tekið óbreytta borgara þar af lífi og brennt íbúðarhús í hreinu gerræði. Meira
15. ágúst 2001 | Forsíða | 247 orð | 1 mynd

"Ég hefði betur gert Jeltsín að sendiherra"

MÍKHAÍL S. Gorbatsjov, síðasti leiðtogi Sovétríkjanna, segir að hann hafi verið of sjálfsöruggur og jafnframt vanmetið styrk andstæðinga sinna þegar harðlínukommúnistar reyndu að ræna völdum í Sovétríkjunum fyrir tíu árum. Meira
15. ágúst 2001 | Forsíða | 303 orð

Útgöngubann og miklir herflutningar

ÍSRAELSHER hertók í gærkvöld fjóra palestínska bæi sem eru undir ísraelskri stjórn og setti á útgöngubann í tveimur þeirra. Einnig varð vart við töluverða herflutninga við bæina Beit Sahour og Beit Jala á Vesturbakkanum. Meira

Fréttir

15. ágúst 2001 | Landsbyggðin | 94 orð | 1 mynd

120 manns við útimessu í Sænautaseli

SÉRA Lára G. Oddsóttir, sóknarprestur á Valþjófsstað, messaði undir berum himni í Sænautaseli um helgina. Fjölmenni var við guðsþjónustuna, en þangað komu 120 manns til að hlýða á guðsorð. Meira
15. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 235 orð

Athugasemd vegna Engeyjarbréfs

VEGNA greinarinnar Engeyjarbréf er birtist í Morgunblaðinu sunnudaginn 12. ágúst sl. vill Viðeyjarferjan ehf. leiðrétta staðhæfingar sem komu fram í greininni. Meira
15. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 708 orð | 1 mynd

Árangursríkara nám

Ásta Ragnarsdóttir fæddist í Reykjavík 25. ágúst 1952. Hún lauk stúdentsprófi 1973 frá Menntaskólanum við Tjörnina. Eftir BA-nám við Háskóla Íslands lauk hún framhaldsnámi í náms- og starfsráðgjöf frá háskólanum í Þrándheimi. Ásta starfaði um 18 ára skeið sem námsráðgjafi við HÍ en rekur nú eigið ráðgjafar- og fræðslufyrirtæki. Hún er gift Valgeiri Guðjónssyni tónlistarmanni og eiga þau þrjú börn. Meira
15. ágúst 2001 | Erlendar fréttir | 103 orð

Á rússneska farsímamarkaðinn

TVÖ norræn fjarskiptafyrirtæki, Sonera í Finnlandi og Telia í Svíþjóð, tilkynntu í gær að þau hygðust sameina krafta sína í Rússlandi og stofna þar farsímafyrirtæki með dreifikerfi um allt landið. Meira
15. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 266 orð

Átján íbúðir rýmdar í bruna á Vatnsstíg

SLÖKKVILIÐ höfuðborgarsvæðisins var kallað út rétt eftir klukkan þrjú í fyrrinótt vegna bruna á Vatnsstíg 11. Þar hafði kviknað í herbergi á fyrstu hæð og var töluverður hiti og rúður sprungnar þegar slökkviliðið kom á vettvang. Meira
15. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Beðið eftir að bíti á

HANN gæti verið að bíða eftir að bíti á, hundurinn sem ljósmyndari gekk fram á við Hafnarfjarðarhöfn í gær. Vera kann að þarna sé komin fram alveg ný tegund "veiðihunda" sem veiða á stöng. Meira
15. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 41 orð

Bjó á Kjalarnesi Í blaðinu í...

Bjó á Kjalarnesi Í blaðinu í gær var ranglega farið með heimilisfang Söru Abdelaziz, sem lést í bílslysi á Sæbraut aðfaranótt laugardags. Rétt heimilisfang er Búagrund 6, Kjalarnesi, en ekki Álftanesi eins og kom fram í gær. Meira
15. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 209 orð

Búast við 10 þúsund áhorfendum

ALMENNT virðast mótsgestir og keppendur þokkalega ánægðir með þá aðstöðu sem boðið er upp á í hestamiðstöðinni í Stadl Paura þar sem heimsmeistaramótið er haldið að þessu sinni. Meira
15. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 39 orð

Djass á Vídalín

KVARTETT Kára Árnasonar heldur tónleika á Vídalín (gamli Fógetinn) í kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 21. Á efnisskránni eru kunnir "húsgangar". Meira
15. ágúst 2001 | Erlendar fréttir | 409 orð

Eru Rússar að linast í andstöðunni?

VIÐRÆÐUR Donalds Rumsfelds, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, við rússneska ráðamenn um fyrirætlanir Bandaríkjastjórnar um eldflaugavarnakerfi virðast ekki hafa borið neinn árangur. Meira
15. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 464 orð

Farþegar í beltum en sætafestingar losnuðu

FARÞEGAR í rútunni sem lenti í árekstri við fólksbíl í Lögbergsbrekku á Suðurlandsvegi síðastliðinn sunnudag voru allir í öryggisbeltum. Meira
15. ágúst 2001 | Suðurnes | 434 orð | 1 mynd

Ferðafólkið vill fisk í hádeginu

SJÓMANNASTOFAN Vör, veitingastaðurinn við höfnina í Grindavík, er fastur áningarstaður margra hópferða og einstaklinga um Reykjanesskagann. Þar er ferðafólki boðið upp á fiskrétti í hádeginu. Meira
15. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Fimmtíu ár frá stofnun fyrsta lionsklúbbsins

FIMMTÍU ár voru í gær liðin frá því fyrsti lionsklúbbur landsins, Lionsklúbbur Reykjavíkur, var stofnaður. Minntust félagsmenn þess á fundi sínum í hádeginu í gær og heiðruðu þrjá klúbbfélaga sem hafa verið með nánast frá upphafi starfsins. Meira
15. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

FINNBOGI G. LÁRUSSON

FINNBOGI Guðmundur Lárusson, fyrrverandi bóndi og fréttaritari Morgunblaðsins að Laugarbrekku á Hellnum, lést á sjúkrahúsi Akraness í gær, 91 árs að aldri. Finnbogi var fæddur að Vörum í Garði á Suðurnesjum þann 8. Meira
15. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Freelander kynntur fyrir blaðamönnum

ÞAÐ reka margir upp stór augu sem eiga leið fram hjá Grjóthálsi þar sem B&L hefur bækistöðvar sínar. Þar á bílastæðinu er 25 bíla floti af Land Rover Freelander V6 bílum. Meira
15. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 99 orð

Fræðslufundur um dýravernd og aðbúnað dýra

DÝRALÆKNAFÉLAG Íslands heldur aðalfund á Djúpavogi laugardaginn 25. ágúst næstkomandi. Í tengslum við fundinn verður haldinn fræðslufundur föstudaginn 24. ágúst um dýravernd og aðbúnað dýra. Fundurinn verður haldinn á Hótel Framtíð og hefst hann kl. Meira
15. ágúst 2001 | Miðopna | 3116 orð | 1 mynd

Greinargerð Íslandssíma hf. til Verðbréfaþings

HÉR fer á eftir í heild greinargerð Íslandssíma hf. til Verðbréfaþings Íslands, dagsett 10. ágúst sl., sem tekin var til umfjöllunar á fundi stjórnar Verðbréfaþingsins í gær: Með bréfi hinn 13. Meira
15. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 426 orð | 2 myndir

Hrollan mjög lífleg í sumar

PRÝÐISGÓÐ veiði hefur verið í Hrolleifsdalsá í Skagafirði í sumar og voru um helgina komnir hátt í 300 silungar á land, mest sjóbleikja, en einnig reytingur af staðbundnum urriða. Meira
15. ágúst 2001 | Suðurnes | 373 orð | 1 mynd

Hugað að tengingu við Netið

KAPALVÆÐING ehf. hefur unnið í sumar að stækkun kapalkerfis síns í Reykjanesbæ. Kerfið er notað til að dreifa sjónvarpi um bæjarfélagið en hugmyndir eru uppi um að nýta möguleika þess enn frekar, meðal annars fyrir öryggiskerfi og netsamband. Meira
15. ágúst 2001 | Erlendar fréttir | 91 orð

IRA-liðar teknir í Kólumbíu

ÞRÍR meðlimir írska lýðveldishersins, IRA, voru handteknir í Bogotá í Kólumbíu og eru taldir hafa þjálfað kólumbíska uppreisnarmenn í hryðjuverkastarfsemi, að því er kólumbíski herinn greindi frá á mánudag. Mennirnir þrír voru handteknir sl. Meira
15. ágúst 2001 | Miðopna | 373 orð | 1 mynd

Íslandssími sáttur við niðurstöðuna

VERÐBRÉFAÞING Íslands hélt í gær stjórnarfund þar sem tekin var afstaða í máli afkomuviðvörunar sem Íslandssími sendi frá sér þann 12. júlí síðastliðinn. Meira
15. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Íslendingur lektor í Cambridge

DOKTOR Haki Þór Antonsson hefur verið ráðinn lektor í skandinavískri sögu og menningu við deild engilsaxneskra, norrænna og keltneskra fræða við háskólann í Cambridge á Englandi. Ráðið er í stöðuna til 3-5 ára í senn. Meira
15. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 511 orð | 1 mynd

Íslensku hryssurnar atkvæðamiklar

Keppni á heimsmeistaramóti íslenskra hesta í Austurríki hófst í gær með dómum á kynbótahryssum. Valdimar Kristinsson fylgist með á mótinu. Meira
15. ágúst 2001 | Landsbyggðin | 98 orð | 1 mynd

Ís og kaffi utanhúss

ÍBÚAR og starfsfólk á Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi notuðu góða veðrið á dögunum og drukku miðdegiskaffið utandyra og gæddu sér á ís. Meira
15. ágúst 2001 | Erlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Í túninu heima

GEORGE W. Bush, forseti Bandaríkjanna, stendur upp frá skrifborðinu sem komið var fyrir úti á túni við búgarð hans í Texas svo að hann gæti skrifað undir lög um 5,5 milljarða dollara styrki til bænda á mánudaginn. Meira
15. ágúst 2001 | Akureyri og nágrenni | 133 orð

Jarðhitaleit í Svarfaðardal

JARÐHITALEIT verður fram haldið í Svarfaðardal í sumar. Stjórn Átaks um leit að jarðhita á köldum svæðum hefur ákveðið að veita Dalvíkurbyggð styrk vegna borunar hitaleitarholna í Svarfaðardal að upphæð 800.000 kr. Meira
15. ágúst 2001 | Akureyri og nágrenni | 179 orð

Kaupmenn í miðbænum óhressir

INGÞÓR Ásgeirsson, formaður Miðbæjarsamtakanna á Akureyri og verslunarstjóri Pennans/Bókvals í Hafnarstræti, sagði að ákvörðun framkvæmdaráðs um frestun framkvæmda í göngugötunni væri afleit - sérstaklega í ljósi þess að áður hefði verið búið að fresta... Meira
15. ágúst 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 527 orð | 1 mynd

Kaupverð 820 milljónir króna

SKRIFAÐ var undir kaupsamning um sölu á aðalstöðvum Símans við Austurvöll í gær. Verktakafyrirtækið Magnús og Steingrímur hf. keypti húsnæðið ásamt nokkrum fjárfestum fyrir 820 milljónir króna. Síminn samþykkti tilboð kaupenda 27. Meira
15. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 194 orð

Kennarasambandið óskar eftir viðræðum við sex einkaskóla

FÉLAG grunnskólakennara hefur ritað sex einkaskólum á grunnskólastigi bréf fyrir hönd Kennarasambands Íslands og óskað eftir formlegum viðræðum um gerð kjarasamnings við þá. Meira
15. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 463 orð | 1 mynd

Kostir 2+1 vega ótvíræðir

Í SKÝRSLU verkfræðistofunnar Línuhönnunar fyrir Vegagerðina kemur fram að kostir svokallaðra 2+1 vega séu ótvíræðir fyrir umferðarmikla þjóðvegi á íslenskan mælikvarða. Meira
15. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 69 orð

Kvöldganga um Mosfellsbæ

Í KVÖLD, miðvikudaginn 15. ágúst, stendur Hafnargönguhópurinn fyrir gönguferð um Mosfellsbæ. Farið verður frá Hafnarhúsinu, Miðbakkamegin kl. 20 með rútu upp í Mosfellsbæ. Einnig verður hægt að koma í rútuna við Árbæjarsafn um kl. 20:20. Meira
15. ágúst 2001 | Landsbyggðin | 126 orð | 1 mynd

Lítil verslunarmiðstöð opnuð í Bolungarvík

FJÖGUR fyrirtæki í Bolungarvík hafa í sameiningu opnað verslunar- og þjónustumiðstöð í Aðalstræti í Bolungarvík í húsnæði því sem á sínum tíma hýsti verslun Einars Guðfinnssonar hf. Meira
15. ágúst 2001 | Erlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Lýðræði endurreist í Pakistan

PERVEZ Musharraf, forseti Pakistans, hét því í gær að lýðræði yrði endurreist í landinu. Verða kosningar til þings og sveitarstjórna haldnar 1. október 2002 og jafnframt á að hefja endurskoðun stjórnarskrárinnar. Meira
15. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Lög heimila okkur þessar rannsóknir

FRIÐRIK Sophusson, forstjóri Landsvirkjunar, segir að engar framkvæmdir séu hafnar á vegum Landsvirkjunar á áformuðu virkjunarsvæði Kárahnjúkavirkjunar. Hins vegar séu stundaðar rannsóknir eins og heimilt sé samkvæmt lögum. Meira
15. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 169 orð

Maður á níræðisaldri í lífshættu

MAÐUR á níræðisaldri er í lífshættu eftir að bifreið af gerðinni Suzuki Vitara fór út af veginum á móts við bæinn Voga í Kelduhverfi síðdegis í gær. Hún var á austurleið, frá Kópaskeri í átt að Húsavík. Meira
15. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 54 orð

Markaður í Skagafirði

SÍÐASTI markaður sumarsins í Lónkoti í Skagafirði verður haldinn sunnudaginn 26. ágúst. Markaðurinn opnar kl. 13 og stendur til kl. 18. Auk þess hefur sölufólk tímann frá kl. 10 til 13 að koma sér fyrir á staðnum. Meira
15. ágúst 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 257 orð

Mengun svipuð og víðar á borgarsvæðinu

ÞUNGAMÁLMSMENGUN í botnseti í Arnarnesvogi er ekki mikil þótt þar gæti greinilega áhrifa frá þéttbýli og atvinnustarfsemi. Þetta er álit Heilbrigðiseftirlits Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis en það hefur rannsakað styrk þungamálma í seti í voginum. Meira
15. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 139 orð

Mikil aðsókn að Háskólanum í Reykjavík

MIKIL aðsókn er að Háskólanum í Reykjavík fyrir næsta skólaár. Vel á eitt þúsund manns sóttu um nám sem nýnemar og hafa umsóknir aldrei verið fleiri frá því skólinn tók til starfa árið 1998, að sögn Guðfinnu Bjarnadóttur rektors. Meira
15. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 191 orð

Nýting hótelherbergja versnar í Reykjavík

MEÐALNÝTING hótelherbergja var um 3% verri í Reykjavík í júlí í ár en á sama tíma í fyrra. Meðalverð hótelherbergja hefur hins vegar hækkað um 800 kr. á milli ára, úr 9.107 kr. í 9.908 kr. Meira
15. ágúst 2001 | Akureyri og nágrenni | 48 orð

Pétur sýnir í Kompunni

PÉTUR Magnússon opnar sýningu í Kompunni, Kaupvangsstræti 24, Akureyri, í dag, miðvikudaginn 15. ágúst, kl. 18. Pétur er búsettur í Amsterdam en hefur dvalið á Íslandi í sumar og verður viðstaddur opnunina. Sýningin stendur til 30. Meira
15. ágúst 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 397 orð | 1 mynd

Risatrjávespa á rafverkstæði

HÚN var heldur óaðlaðandi, flugan sem heimsótti starfsmenn og viðskiptavini Rafstillingar í Dugguvogi í gær. Kvikindið er svart- og gulröndótt að lit og um tveggja sentímetra langt fyrir utan vel greinilegan broddinn sem er um sentímetri að lengd. Meira
15. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 376 orð

Segir sjálfsagt að veita upplýsingar um flug

GÍSLI S. Meira
15. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 660 orð | 1 mynd

Segjast margs vísari um hvalveiðimálin

Auðlindanefnd fulltrúadeildar bandaríska þingsins hefur dvalist hér á landi undanfarna daga til að kynna sér auðlindanýtingu Íslendinga , sérstaklega í sjávarútvegi og orkumálum. Meira
15. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Sex þúsund fermetrar af gleri

ÞÆR eru engin smásmíði, rúðurnar sem starfsmenn Íspan voru að flytja í nýja verslunarmiðstöð í Smáralind í Kópavogi. Meira
15. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 142 orð

Skuldir hækka um nær 900 milljónir

VERÐTRYGGÐAR skuldir landsmanna hækkuðu um tæpar 900 milljónir króna vegna hækkunar á happadrættislið vísitölu neysluverðs, samkvæmt verðúttekt um síðustu mánaðamót, en vísitala ágústmánaðar var birt á mánudaginn var. Meira
15. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 370 orð

Skýringar Íslandssíma taldar fullnægjandi

VERÐBRÉFAÞING Íslands mun ekki aðhafast frekar í máli Íslandssíma og afkomuviðvörunar þeirrar sem félagið sendi út þann 12. júlí síðastliðinn. Meira
15. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 73 orð

Skýrsla Ríkisendurskoðunar að verða tilbúin

RÍKISENDURSKOÐUN mun í dag eða á morgun birta niðurstöðu rannsóknar á umsýslu Árna Johnsen, fyrrverandi alþingismanns. Sigurður Þórðarson ríkisendurskoðandi sagði að verið væri að ganga frá skýrslunni og yrði hún gerð opinber á næstu tveimur dögum. Meira
15. ágúst 2001 | Erlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Stúdentamótmæli í S-Kóreu

UM 5.000 námsmenn tóku þátt í mótmælum í Seoul, höfuðborg Suður-Kóreu, í gær. Á myndinni sést óeirðalögreglumaður toga í teygjuband á hatti eins mótmælandans. Stúdentamótmæli eru árviss viðburður í Seoul í kringum 15. Meira
15. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 65 orð

Sulta saft og vín úr berjum

LAUGARDAGINN 18. ágúst mun Eygló Þórðardóttir húsmóðir leiðbeina um hvernig má gera sultu og og saft úr berjum. Einnig verður komið inn á víngerð úr berjum. Uppskriftum af sultum, saft og vínum verður dreift. Meira
15. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 256 orð

Tap deCODE 1,2 milljarðar á öðrum ársfjórðungi

TAP deCODE genetics, móðurfélags Íslenskrar erfðagreiningar hf. Meira
15. ágúst 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 65 orð

Tilboði Baulu í Foldaskóla tekið

BORGARRÁÐ samþykkti á fundi sínum í gær að taka tilboði Byggingafélagsins Baulu ehf. í byggingu fjórða áfanga Foldaskóla. Tilboðið hljóðar upp á tæpar 214 milljónir króna. Kostnaðaráætlun var tæpar 244 milljónir og er tilboðið 87,82 prósent af henni. Meira
15. ágúst 2001 | Akureyri og nágrenni | 316 orð | 1 mynd

Tónleikar með færustu djassleikurum næstu daga

FYRSTA alþjóðlega Django-djasshátíðin á Íslandi hefst á Listasumri á Akureyri í dag, miðvikudag, og stendur fram á laugardag. Meira
15. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 194 orð

Umdæmisþing Kiwanis í Færeyjum

KIWANISUMDÆMIÐ Ísland - Færeyjar heldur 31. umdæmisþing í Færeyjum 17.-19. ágúst næstkomandi. Öll umdæmisþing Íslands og Færeyja hingað til hafa verið haldin á Íslandi, enda eru 40 af 42 Kiwanisklúbbunum í umdæminu á Íslandi. Meira
15. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 408 orð | 1 mynd

Veitti árangur umfram það sem lyf höfðu gert

VIGDÍS Ágústsdóttir er 57 ára gömul og hefur verið haldin flogaveiki frá þriggja ára aldri. Meira
15. ágúst 2001 | Erlendar fréttir | 274 orð

Verjandinn dottaði við réttarhöldin

TEXASBÚI sem setið hefur á dauðadeild síðan 1984 á rétt á því að réttað verði í máli hans á ný vegna þess að verjandi hans var stundum sofandi á meðan á réttarhöldum stóð. Er þetta niðurstaða fimmta umdæmisáfrýjunarréttar Bandaríkjanna. Meira
15. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 110 orð

Vilja stöðva framkvæmdir Landsvirkjunar

"FUNDUR stjórnar Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, haldinn í Reykjavík 13. Meira
15. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 1419 orð

Yfirlýsing Verðbréfaþings vegna afkomuviðvörunar Íslandssíma hf.

HÉR á eftir birtist í heild yfirlýsing sem Verðbréfaþing Íslands sendi frá sér í gærkvöld vegna afkomuviðvörunar Íslandssíma hf.: Þann 12. júlí 2001 barst Verðbréfaþingi Íslands afkomuviðvörun frá Íslandssíma hf. Meira
15. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 206 orð

Þýskt fyrirtæki höfðar mál á hendur þrotabúi Íslensks harðviðar

ÞÝSKA fyrirtækið GreCon Dimter Holzoptimierung hefur höfðað mál á hendur þrotabúi Íslensks harðviðar ehf. og verður málið tekið fyrir í Héraðsdómi Norðurlands eystra. Að sögn Bjarna Þórs Óskarssonar lögmanns þrotabús Íslensks harðviðar ehf. Meira
15. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 187 orð

Ætla að kaupa Orra frá Þúfu

ÞAÐ eru miklar annir hjá stóðhestinum Otri frá Sauðárkróki en hann var sem kunnugt er seldur til Þýskalands síðastliðinn vetur. Hann mun sinna 80 hryssum þetta árið en alls var sótt um fyrir 103 hryssur hjá honum. Meira

Ritstjórnargreinar

15. ágúst 2001 | Leiðarar | 997 orð

Klám og ofbeldi á Netmiðlum

Undanfarna daga hafa borist fréttir af því að tvö íslensk fjölmiðlafyrirtæki, Fróði hf. og Strik.is, hafi haft krækjur á netsíðum sínum sem veittu aðgang inn á klámsíður. Meira
15. ágúst 2001 | Staksteinar | 365 orð | 2 myndir

Kreppa Lindu

LINDA Vilhjálmsdóttir skáld skrifar um stjórnmálakreppu sína og andúð á Sjálfstæðisflokknum í Lesbók Morgunblaðsins 11. ágúst. Björn Bjarnason menntamálaráðherra gagnrýnir grein hennar á vefsíðu sinni nú um helgina. Meira

Menning

15. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 453 orð | 1 mynd

Ást og dauði

American Gods eftir Neil Gaiman. William Morrow/HarperCollins gefur út 2001. 461 síður ib. Fæst í Nexus. Meira
15. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 142 orð | 2 myndir

Baal var það heillin!

ÞAÐ var afar stappaður Gaukur sem tók á móti útsendara Morgunblaðsins á þriðjudagskvöldið og greinilegt að rokksveitin Strigaskór nr. 42, sem var að koma saman aftur eftir sex ára hlé, á talsvert mikið af aðdáendum. Meira
15. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 90 orð | 1 mynd

Badly Drawn Boy

Tónlistarmaðurinn Damon Gough, betur þekktur sem Badly Drawn Boy, mun læða frá sér nýju lagi í haust. Plata hans á síðasta ári, Hour of the bewilderbeast , vakti á honum mikla athygli og hlaut hann hinn eftirsóttu Mercury-verðlaun fyrir gripinn. Meira
15. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 120 orð | 1 mynd

Eldfimt ástand á fyrirhuguðum tónleikastað

ROKKSVEITIN Red Hot Chili Peppers hefur nú aflýst fyrirhuguðum tónleikum sínum í Ísrael vegna eldfims ástands þar í landi. Tónleikarnir áttu að fara fram þann 28. þessa mánaðar í Tel Aviv. Meira
15. ágúst 2001 | Tónlist | 753 orð

Flekklaus ögun til dýrðar Drottni

11. messa úr Graduale Romanum, að hluta við orgeltónlist Gabrieli-feðga. Schola Gregoriana Virorum frá Róm; Giancarlo Parodi, orgel; stjórnandi: Alberto Turco. Laugardaginn 11. ágúst kl. 15. Meira
15. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 135 orð | 2 myndir

Galdrastef á Ströndum

MENNINGAR- og fjölskylduhátíðin Galdrastef á Ströndum var haldin um síðustu helgi í Bjarnafirði á Ströndum. Þema hátíðarinnar var galdrar á Íslandi í sinni fjölbreytilegustu mynd og var hún haldin í samvinnu við galdrasafnið á Hólmavík. Meira
15. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 259 orð | 1 mynd

Gamla stemmningin endurvakin

HINN 19. júlí síðastliðin var sagt frá athyglisverðu heimildarriti sem ungur Breti og Led Zeppelin-aðdáandi er að vinna að í tengslum við tónleika sveitarinnar hérlendis árið 1970. Meira
15. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 166 orð | 1 mynd

Járnfrúin mjúka?

FYRRVERANDI forsætisráðherra Breta, Margaret Thatcher, er orðin að viðfangsefni nokkuð athyglisverðrar listasýningar í Lundúnaborg. Meira
15. ágúst 2001 | Menningarlíf | 52 orð

Nýjar ljósmyndir á Mokka

NÚ stendur yfir ljósmyndasýning Kristins Más Ingvarssonar á Mokkakaffi við Skólavörðustíg. Þar sýnir hann átta nýjar ljósmyndir sem flestar eru unnar á þessu ári. Sýningin ber titilinn Sending. Þetta þriðja einkasýning Kristins en hann hefur m.a. Meira
15. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 234 orð | 2 myndir

Óðagot hið efra

ÞAÐ voru þeir kumpánar, Jackie Chan og Chris Tucker, sem náðu að heilla flesta íslenska bíógesti um síðustu helgi. Meira
15. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 978 orð | 3 myndir

Rafhlöður í morgunmat

Tilraunaeldhúsið gerði á dögunum víðreist og stóð fyrir tónleikaferð til Rússlands og Finnlands. Kristín Björk Kristjánsdóttir kann ferðasöguna. Meira
15. ágúst 2001 | Menningarlíf | 103 orð | 1 mynd

Stjarna hafsins á Strönd í Selvogi

PÉTUR Pétursson guðfræðiprófessor flytur tíðagjörð að fornum sið í Strandarkirkju í dag, miðvikudag, fimmtudag og föstudag kl. 9 og kl. 18 alla dagana, en hann er kirkjuvörður þessa dagana. Hann ræðir við kirkjugesti kl. Meira
15. ágúst 2001 | Menningarlíf | 124 orð | 1 mynd

Tónlist fyrir orgel og selló

HAUKUR Guðlaugsson og Gunnar Björnsson sellóleikari koma fram á hádegistónleikum í Hallgrímskirkju í hádeginu í dag, fimmtudag, kl. 12-12:30, og leika tónlist frá átjándu og nítjándu öld. Meira
15. ágúst 2001 | Menningarlíf | 437 orð | 2 myndir

Vinalegt samspil tækis og notanda

Ungur iðnhönnuður, Haraldur Már Unnarsson hlaut nýverið 2. verðlaun í evrópskri iðnhönnunarkeppni fyrir nýstárlegt svefnherbergiskerfi. Meira

Umræðan

15. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 31 orð | 1 mynd

40 ÁRA afmæli.

40 ÁRA afmæli. Í dag miðvikudaginn 15. ágúst er fertug, Alice Martins, Rauðarárstíg 3, Reykjavík . Hún tekur á móti vinum og ættingjum frá kl. 19 að heimili sínu, laugardaginn 18. ágúst... Meira
15. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 37 orð | 1 mynd

50ÁRA afmæli.

50ÁRA afmæli. Á morgun fimmtudaginn 16. ágúst verður Ingibjörg Elsa Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri, til heimilis að Granaskjóli 42, Reykjavík, fimmtug. Af því tilefni mun hún taka á móti vinum og vandamönnum í Iðnó við Tjörnina á afmælisdaginn kl. Meira
15. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 34 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Hinn 8. ágúst varð Kay Wiggs, skólastjóri Tónlistarskóla Hellissands og organisti í Ingjaldshólskirkju sextug. Af því tilefni bjóða vinir og velunnarar hennar til afmælisfagnaðar í Safnaðarheimili Ingjaldshólskirkju föstudaginn 17. Meira
15. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 25 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 15. ágúst, er áttræð Anna Friðbjarnardóttir, Háaleitisbraut 37, Reykjavík, fyrrverandi umboðsmaður Olís í Vestmannaeyjum. Hún er að heiman í... Meira
15. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 33 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Í dag miðvikudaginn 15. ágúst er áttræð Jóhanna Bóel Sigurðardóttir, Álfhólsvegi 19, Kópavogi. Hún tekur á móti ættingjum og vinum á heimili sínu milli kl. 16 og 19 laugardaginn 18.... Meira
15. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 43 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli.

90 ÁRA afmæli. Níræð er í dag miðvikudaginn 15. ágúst Svava Lárusdóttir til heimilis í Seljahlíð, Hjallaseli 55, Reykjavík, áður á Hrefnugötu 7, Reykjavík. Eiginmaður Svövu var Karl Þ. Kristjánsson, verkstjóri, en hann lést 13. janúar 1995. Meira
15. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 416 orð

Fjölskylduhátíð í Miðdal

UNDANFARNA daga nú eftir sl. verslunarmannahelgi, hefur fátt verið meira í umræðu fjölmiðla, en svall og svínarí gesta nokkurra útihátíða, með lýsingu í máli og myndum af tilheyrandi hörmungum, barsmíðum, kynferðisafbrotum og eiturnotkun æsku þessa... Meira
15. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 883 orð

(Hebr. 12, 7.)

Í dag er miðvikudagur 15. ágúst, 227. dagur ársins 2001. Maríumessa hin f. Orð dagsins: Þolið aga, Guð fer með yður eins og syni. Hver er sá sonur, sem faðirinn ekki agar? Meira
15. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 93 orð

Konan, sem kyndir ofninn minn

Ég finn það gegnum svefninn, að einhver læðist inn með eldhúslampann sinn, og veit, að það er konan, sem kyndir ofninn minn, sem út með ösku fer og eld að spónum ber og yljar upp hjá mér, læðist út úr stofunni og lokar á eftir sér. Meira
15. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 142 orð | 1 mynd

Kyrrðarstundir í Laugarneskirkju hefja göngu sína á ný

Fyrsta kyrrðarstund vetrarins verður haldin fimmtudaginn 16. ágúst kl. 12:00. Eins og ætíð mun Gunnar Gunnarsson leika á orgelið frá 12:00 - 12:10 og að kyrrðarstundinni lokinni bíður okkar létt máltíð á kostnaðarverði yfir í safnaðarheimilinu. Meira
15. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 289 orð

Lélegt símasamband

NÝLEGA birtist í blaðinu pistill um lélegt síma- og netsamband austur í Jökuldal. Sá sem var þar í andsvari fyrir Landssímann sagði að um væri að kenna lélegum og gömlum rafgirðingum. Meira
15. ágúst 2001 | Aðsent efni | 437 orð | 1 mynd

Menningarnótt 18. ágúst

Það þarf stöðugt að vinna að því, segir Jóna Hrönn Bolladóttir að miðborgin okkar ilmi af menningu, listum, mannlífi og trú. Meira
15. ágúst 2001 | Aðsent efni | 874 orð | 1 mynd

Opið bréf til Ólafs G. Einarssonar

Ég vona að menn láti af blaðaskrifum og rógburði, segir Örn Andrésson, og snúi sér með þau mál, þar sem þeir telja sig hafa verið órétti beitta, til dómstóla. Meira
15. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 461 orð

TALSVERT hefur verið um fréttir í...

TALSVERT hefur verið um fréttir í sumar af erlendum ferðamönnum sem lent hafa í ógöngum og slysum á þjóðvegum landsins, m.a. bílveltum. Víkverji þykist vita að gefinn hafi verið út bæklingur um akstur á íslenskum vegum fyrir erlenda ferðamenn. Meira
15. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 662 orð

Varasöm vídeóleiga

OFT hef ég undrast það hversu sannar persónur í heimsbókmenntunum eru og hversu snilldarlega góðum rithöfundum tekst að lýsa ákveðnum manngerðum sem alltaf eru og verða á meðal okkar. Meira

Minningargreinar

15. ágúst 2001 | Minningargreinar | 1633 orð | 1 mynd

ARI MAGNÚS KRISTJÁNSSON

Ari Magnús Kristjánsson fæddist á Hjöllum í Skötufirði 15. janúar 1922. Hann lést á Landspítala, Fossvogi, 7. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kristján Einarsson frá Strandseljum í Ögursveit, f. 23.8. 1887, d. 26.6. Meira  Kaupa minningabók
15. ágúst 2001 | Minningargreinar | 566 orð | 1 mynd

Matthías Bjarnason

Matthías Bjarnason er áttræður í dag. Og tíminn æðir áfram. Þegar litið er til baka virðist skammt að minnast þess, þegar við Pétur sjómaður tókum hús á Matthíasi Bjarnasyni 15. ágúst 1971. Meira  Kaupa minningabók
15. ágúst 2001 | Minningargreinar | 737 orð | 1 mynd

STEFÁN NIKULÁSSON

Stefán Nikulásson, fyrrverandi stýrimaður og síðar þingvörður, fæddist í Gíslakoti í Vetleifsholtshverfi í Holtum í Rangárvallasýslu 6. júlí 1913. Hann lést á heimili sínu í Hamraborg 32 í Kópavogi 7. ágúst síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. ágúst 2001 | Viðskiptafréttir | 701 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 80 50 76...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 80 50 76 219 16,728 Gullkarfi 116 30 81 6,891 555,274 Hlýri 165 129 137 693 95,069 Keila 70 15 45 2,394 108,505 Langa 156 30 137 3,593 492,727 Lax 330 330 330 20 6,567 Lúða 690 240 496 1,136 563,150 Lýsa 50 20 48 205 9,890... Meira
15. ágúst 2001 | Viðskiptafréttir | 749 orð | 3 myndir

Delta dregst inn í Lyfjaverslunarmálið

Nú er svo komið að Lyfjaverslun Íslands með nýja stjórn á meiri samleið með meirihluta stjórnar Delta, þar sem sá minnihluti sem tilnefndi stjórnarformann Delta í vor er klofinn sökum Frumaflsmálsins. Steingerður Ólafsdóttir ræddi við stjórnarmenn í Delta um stöðu mála. Meira
15. ágúst 2001 | Viðskiptafréttir | 245 orð

Hagnaður hjá Delta þrátt fyrir gengistap

SEX mánaða uppgjör Delta hf. er í samræmi við væntingar stjórnenda fyrirtækisins þrátt fyrir gengistap en hagnaður tímabilsins nam 156,6 milljónum króna. Skuldir félagsins hafa aukist um rúman milljarð frá áramótum. Meira
15. ágúst 2001 | Viðskiptafréttir | 94 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.030,6 0,22 FTSE 100 5.507,80 1,41 DAX í Frankfurt 5.520,71 1,23 CAC 40 í París 4. Meira
15. ágúst 2001 | Viðskiptafréttir | 84 orð

MEÐALVEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt.

MEÐALVEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vísitölub. vextir skbr. lán Mars '00 21,0 16,1 9,0 Apríl '00 21,5 16,2 9,0 Maí ‘00 21,5 16,2 9,0 Júní '00 22,0 16,2 9,1 Júlí '00 22,5 16,8 9,8 Ágúst '00 23,0 17,0 9,8 Sept. Meira
15. ágúst 2001 | Viðskiptafréttir | 123 orð

Ný dótturfélög Stáltaks

STÁLTAK hf. hefur stofnað þrjú dótturfélög um rekstur fyrirtækisins, þ.e. Slippstöðina ehf. á Akureyri og Stálsmiðjuna ehf. í Reykjavík um slipprekstur og verktakastarfsemi á viðkomandi stöðum, og Kælismiðjuna ehf. Meira
15. ágúst 2001 | Viðskiptafréttir | 74 orð

SKAMMTÍMASJÓÐIR Nafnávöxtun 1.

SKAMMTÍMASJÓÐIR Nafnávöxtun 1. ágúst síðustu (%) Kaupg. 3 mán. 6 mán. 12 mán. Kaupþing hf. Meira
15. ágúst 2001 | Viðskiptafréttir | 378 orð | 1 mynd

Tap á rekstri OZ á fyrri hluta ársins

FYRIRTÆKIÐ OZ tapaði 3,8 milljónum Bandaríkjadala, jafnvirði tæpra 380 milljóna króna, á öðrum fjórðungi ársins og heildartap fyrstu sex mánuði ársins var 8,7 milljónir Bandaríkjadala, þegar gert er upp samkvæmt reikningsskilareglum bandaríska... Meira
15. ágúst 2001 | Viðskiptafréttir | 136 orð

Tíu sinnum fleiri mál til umfjöllunar

ÞAÐ sem af er þessu ári hefur norska fjármálaeftirlitið fengið 331 mál til umfjöllunar þar sem talið er að um brot á tilkynningaskyldu innherja sé að ræða. Meira
15. ágúst 2001 | Viðskiptafréttir | 99 orð

VÍSITÖLUR Eldri Neysluv.

VÍSITÖLUR Eldri Neysluv. Byggingar Launa- lánskj. til verðtr vísitala vísitala Apríl '00 3,878 196,4 239,4 191,1 Maí '00 3,902 197,6 244,1 194,5 Júní '00 3,917 198,4 244,4 195,7 Júlí '00 3.931 199,1 244,8 196,4 Ágúst '00 3.951 200,1 244,9 196,6 Sept. Meira

Fastir þættir

15. ágúst 2001 | Fastir þættir | 383 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

ÞAÐ þjónar engum tilgangi að velta fyrir sér hvort sex lauf eða jafnvel sex spaðar séu betri slemmur - sögnum er lokið og samningurinn er sex tíglar: Norður &spade; Á2 &heart; K ⋄ K82 &klubs; ÁKD10864 Suður &spade; KDG76 &heart; 102 ⋄ ÁD765... Meira
15. ágúst 2001 | Viðhorf | 897 orð

Rætt um klónun

Nú hafa spurningarnar skyndilega stækkað heldur betur. Það vill verða þegar Guði er blandað í málin. Samt er ekki víst að það gangi að halda honum utan við þetta bara til einföldunar. Meira
15. ágúst 2001 | Fastir þættir | 144 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Staðan kom upp á fyrsta laugardagsmótinu sem haldið var í Búdapest í byrjun júlí. Nicolai Vesterbæk Pedersen (2382) hafði hvítt gegn Sigurði Daða Sigfússyni (2284). 24. f5! Bd7 24... Bxf5 var slæmt sökum 25. Hxf5 gxf5 26. Hg3+ og hvítur vinnur. 25. Meira

Íþróttir

15. ágúst 2001 | Íþróttir | 121 orð

Afmælisbarnið leikur síðari hálfleikinn

BIRKIR Kristinsson, markvörður ÍBV og landsliðsins, verður 37 ára í dag og Atli Eðvaldsson landsliðsþjálfari sagði að hann og Árni Gautur Arason myndu skipta leiknum á milli sín, Birkir léki síðari hálfleikinn. Meira
15. ágúst 2001 | Íþróttir | 361 orð | 1 mynd

Allir leikmenn líklega notaðir

Atli Eðvaldsson landsliðsþjálfari tilkynnti eftir síðari æfinguna í gær hverjir verða í byrjunarliði Íslands á Laugardalsvelli í kvöld, en þá verður leikið við Pólverja. Meira
15. ágúst 2001 | Íþróttir | 546 orð | 2 myndir

Ferðast hálfan hnöttinn til að verða betri

DAGNÝ Linda Kristjánsdóttir, skíðakona frá Akureyri, lagði í sl. viku í lengsta ferðalag sem íslenskur skíðamaður hefur lagt í til að stunda æfingar. Meira
15. ágúst 2001 | Íþróttir | 319 orð | 1 mynd

* FJÓRIR leikmenn í efstu deild...

* FJÓRIR leikmenn í efstu deild karla voru í gær úrskurðaðir í eins leiks bann hver. Þrír þeirra vegna brottvísunar í leikjum síðustu umferðar. Meira
15. ágúst 2001 | Íþróttir | 208 orð

Gaf ekki kost á sér

RAKEL Ögmundsdóttir, atvinnuknattspyrnukona með Philadelphia Charge, gaf ekki kost á sér í íslenska landsliðið í knattspyrnu sem mætir Rússum í undankeppni HM í knattspyrnu á KR-velli á laugardaginn. Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari kvenna, valdi í gær 16 mann hóp vegna leiksins og eru í honum fjórir nýliðar. Meira
15. ágúst 2001 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

* HEIÐMAR Felixson er hættur að...

* HEIÐMAR Felixson er hættur að leika knattspyrnu með 1. deildarliði Dalvíkur. Heiðmar er byrjaður á fullu með KA-mönnum í handboltanum á ný og undirbúningstímabilið þar er nú hafið. Meira
15. ágúst 2001 | Íþróttir | 127 orð

Hlynur með Þór í lokabaráttu?

TALIÐ var að Hlynur Birgisson, varnarmaðurinn sterki hjá Akureyrarliðinu Þór í 1. deild í knattspyrnu, léki ekki meira með liðinu í sumar vegna meiðsla. Eftir speglun á hné í gær kom í ljós að meiðslin voru ekki eins alvarleg og menn héldu. Meira
15. ágúst 2001 | Íþróttir | 510 orð

Jóhannes Karl vill nota tímann vel

"ÞETTA er frábært. Vonandi verður þetta skemmtileg reynsla og ég ætla bara að reyna að læra eins mikið og ég get á þessum tíma sem ég fæ," sagði Jóhannes Karl Guðjónsson, einn þriggja nýliða í íslenska landsliðinu í knattspyrnu sem mætir Pólverjum í dag. Liðið æfði í gær í glaða sólskini og góður andi var í hópnum eins og alltaf. Meira
15. ágúst 2001 | Íþróttir | 152 orð

KNATTSPYRNA Símadeild, efsta deild kvenna: Grindavík...

KNATTSPYRNA Símadeild, efsta deild kvenna: Grindavík - ÍBV 0:9 Pauline Hamill 15., Íris Sæmundsdóttir 20., 25., 27., 43., Bryndís Jóhannesdóttir 32., 33., 48., 55. 1. deild kvenna A: Þróttur R. - Haukar 1:3 RKV - HK/Víkingur 12:1 3. Meira
15. ágúst 2001 | Íþróttir | 8 orð

KNATTSPYRNA Vináttulandsleikur: Laugardalur: Ísland - Pólland...

KNATTSPYRNA Vináttulandsleikur: Laugardalur: Ísland - Pólland 18 1. deild kvenna: Fjölnisv. Meira
15. ágúst 2001 | Íþróttir | 81 orð

Kæran ekki tekin til greina

KÆRU nokkurra kylfinga þess efnis að reglugerð um framkvæmd Íslandsmótsins í höggleik hafi verið brotin var ekki tekin til greina af mótsstjórn að sögn Harðar Þorsteinssonar, framkvæmdastjóra Golfsambands Íslands. Meira
15. ágúst 2001 | Íþróttir | 440 orð | 1 mynd

Leikurinn gæti orðið erfiður fyrir Pólverja

MÉR finnst alltaf æðislegt þegar það eru landsleikir í fótbolta, ekki síst þegar þeir eru hér heima," sagði Atli Eðvaldsson, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, eftir síðari æfingu liðsins í gær. Þá hafði hann tilkynnt byrjunarliðið og að Eiður Smári yrði ekki með vegna eymsla í nára. Meira
15. ágúst 2001 | Íþróttir | 78 orð

Ólafur fyrir Eið Smára

EIÐUR Smári Guðjohnsen verður ekki með í landsleiknum við Pólverja í dag og hefur Ólafur Stígsson úr Fylki verið kallaður í hópinn í hans stað. Meira
15. ágúst 2001 | Íþróttir | 189 orð

Rekstrarfélag KR sameinað KR-Sport

SAMÞYKKT var á framhaldsaðalfundi KR-Sport hf. í gær að sameina félagið KR-rekstrarfélagi en áður hafði stjórn knattspyrnudeildar KR samþykkt slíkt hið sama. Meira
15. ágúst 2001 | Íþróttir | 204 orð

Við bjuggumst við erfiðari viðureign en...

ÍRIS Sæmundsdóttir og Bryndís Jóhannesdóttir skoruðu hvor fjögur mörk er Eyjakonur unnu Grindavík 9:0 í efstu deild kvenna í knattspyrnu í Grindavík í gærkvöldi. Með sigrinum heldur ÍBV veikri von um meistaratitil á lífi en þær sitja í þriðja sæti deildarinnar á eftir Breiðabliki og KR. Meira
15. ágúst 2001 | Íþróttir | 213 orð

ÞÓREY Edda Elísdóttir stangarstökkvari færðist upp...

ÞÓREY Edda Elísdóttir stangarstökkvari færðist upp um sex sæti á styrkleikalista stangarstökkskvenna með árangri sínum á heimsmeistaramótinu í Edmonton í Kanada í síðustu viku. Meira

Úr verinu

15. ágúst 2001 | Úr verinu | 727 orð | 2 myndir

Vaxandi áhugi á þorskeldi

AUKINN áhugi á þorskeldi kom fram á fiskeldissýningunni AquaNor sem haldin var í Þrándheimi í Noregi dagana 7.-10. ágúst sl. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.