Greinar fimmtudaginn 16. ágúst 2001

Forsíða

16. ágúst 2001 | Forsíða | 177 orð

Bók Saddams í leikgerð

LEIKGERÐ skáldsögu sem talið er að Saddam Hússein, forseti Íraks, hafi skrifað, verður sett á svið í dýrri uppfærslu í Írak, að því er blaðið al-Iraq greindi frá í gær. Meira
16. ágúst 2001 | Forsíða | 136 orð | 1 mynd

Dauðadómi frestað

MINNA en fjórum klukkustundum áður en áformuð aftaka Napoleons Beazley átti að fara fram í Huntsville í Texas úrskurðaði áfrýjunardómstóll í gærkvöldi að fresta skyldi aftökunni. Ekki var nánar tilgreint í úrskurðinum hve lengi aftökunni skuli frestað. Meira
16. ágúst 2001 | Forsíða | 74 orð | 1 mynd

Friðardúfum sleppt á stríðslokaafmæli

ALDRAÐIR Japanir sleppa hér hvítum dúfum, tákni um frið, við Yasukuni-hofið í Tókýó í gær. Meira
16. ágúst 2001 | Forsíða | 262 orð | 1 mynd

Hörð mótmæli við komu sendiherra

CARMI Gillon, nýskipaður sendiherra Ísraels í Danmörku, fékk kuldalegar móttökur við komuna til landsins í gær. Meira
16. ágúst 2001 | Forsíða | 305 orð

Styrkir von um varanlegan frið

RÍKISSTJÓRN Makedóníu og leiðtogar albanska minnihlutans í landinu fjarlægðu í gær síðustu formlegu hindranirnar sem stóðu í vegi fyrir því að herlið á vegum Atlantshafsbandalagsins kæmi inn í landið og sinnti afvopnun uppreisnarmanna. Meira

Fréttir

16. ágúst 2001 | Miðopna | 507 orð | 1 mynd

Aldrei fjallað um einstakar reikningsfærslur

BJÖRN Bjarnason menntamálaráðherra sagði í samtali við Morgunblaðið, þar sem hann var staddur úti á landi, að hann gæti ekki tjáð sig um skýrslu Ríkisendurskoðunar í heild þar sem hann hefði ekki haft tækifæri til þess að lesa hana yfir. Meira
16. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 200 orð

Athugasemd

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Jóni Ólafi Skarphéðinssyni: "Morgunblaðið birti 14. Meira
16. ágúst 2001 | Miðopna | 162 orð | 1 mynd

Álit Ríkisendurskoðunar alvarlegt

"ÉG tel að málið sé núna á rannsóknarstigi og í höndum lögreglunnar. Það liggur allt fyrir sem Ríkisendurskoðun var beðin um að gera. Ég held að það sé rétt að málið hafi sinn gang án þess að ég eða aðrir felli dóm í málinu. Meira
16. ágúst 2001 | Akureyri og nágrenni | 145 orð | 1 mynd

Árangursríkur leiðangur

LEIÐANGUR breskra og norðlenskra björgunarsveitarmanna í vikunni að flaki bresku sprengjuflugvélarinnar sem fórst á jökli milli Öxnadals og Eyjafjarðar fyrir um 60 árum gekk mjög vel og var árangursríkur. Með vélinni fórust fjórir menn. Meira
16. ágúst 2001 | Erlendar fréttir | 255 orð | 2 myndir

Bosníu-Serbi gefur sig fram

FYRRVERANDI yfirmaður í her Bosníu-Serba, sem grunaður er um stríðsglæpi í Bosníustríðinu, gaf sig fram í búðum friðargæsluliðs Atlantshafsbandalagsins nærri Banja Luka í gær. Meira
16. ágúst 2001 | Akureyri og nágrenni | 159 orð

Bröttuhlíðarskóli í Varpholt

AKUREYRARBÆR hefur fest kaup á Varpholti, húsnæði Ríkisútvarpsins í Hörgárbyggð, fyrir Bröttuhlíðarskóla. Húsið er um 470 fermetrar að stærð á tveimur hæðum og er kaupverðið 13,5 milljónir króna. Meira
16. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 48 orð

Eigum heimsmet í neyslu Cocoa Puffs

ÍSLENDINGAR eiga heimsmet í Cocoa Puffs-áti. Hver íbúi landsins neytir að meðaltali tveggja pakka á ári sem samsvarar um 1.160 grömmum. Meira
16. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

EYJÓLFUR K. SIGURJÓNSSON

EYJÓLFUR K. Sigurjónsson, löggiltur endurskoðandi, Sunnubraut 21, Kópavogi, lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð þriðjudaginn 14. ágúst, 76 ára að aldri. Eyjólfur fæddist í Vestmannaeyjum 23. ágúst 1924 og ólst þar upp. Meira
16. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 202 orð

Fallist á vegagerð á Vestfjarðavegi

SKIPULAGSSTOFNUN hefur fallist á fyrirhugaða vegagerð á Vestfjarðavegi, 23 km kafla á Barðaströnd milli Eyrar og Vattarness í Reykhólahreppi, eins og henni er lýst í matsskýrslu Vegagerðarinnar sem er framkvæmdaraðili. Kærufrestur á úrskurðinn er til 19. Meira
16. ágúst 2001 | Miðopna | 160 orð | 1 mynd

Flestir reikninganna vegna beiðna frá Ístaki

PÁLL Sigurjónsson, forstjóri Ístaks, segir niðurstöður Ríkisendurskoðunar um opinberar fjárreiður Árna Johnsen að miklu leyti byggðar á gögnum sem stofnunin fékk hjá Ístaki. Hann segir Árna hafa misnotað beiðnir sem hann fékk hjá Ístaki. Meira
16. ágúst 2001 | Akureyri og nágrenni | 123 orð | 1 mynd

Flugvélin komin til byggða

FINNUR Aðalbjörnsson verktaki frá Laugarholti í Eyjafjarðarsveit og aðstoðarmenn hans gerðu mikla frægðarför fram á Garðsárdal sl. þriðjudag. Meira
16. ágúst 2001 | Landsbyggðin | 70 orð | 1 mynd

Gisting í Möðrudal

VILHJÁLMUR Vernharðsson hefur opnað gistiaðstöðu á neðri hæð íbúðarhússins í Möðrudal á Efra-Fjalli. Gistiherbergi eru fjögur sem taka alls tólf gesti, þrjú tveggja manna herbergi og eitt sex manna. Meira
16. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 407 orð | 3 myndir

Góð uppskera í skólagörðunum

SKÓLAGARÐAR borgarinnar hófu starfsemi í byrjun júní. Þeir eru starfræktir á átta stöðum á höfuðborgarsvæðinu og eru það börn frá 8 til 12 ára aldurs sem rækta þar eigið grænmeti. Meira
16. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 5215 orð | 2 myndir

Greinargerð vegna athugunar á opinberum fjárreiðum Árna Johnsen

Í gær gerði Ríkisendurskoðun opinbera greinargerð um athugun stofnunarinnar á opinberum fjárreiðum Árna Johnsen, fyrrverandi alþingismanns. Greinargerðin er hér birt í heild. Meira
16. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 860 orð | 1 mynd

Hagkvæmur kostur

Þorlákur Helgason fæddist 24. september 1948 í Reykjavík. Hann lauk stúdentsprófi 1969 frá Menntaskólanum í Reykjavík og lauk háskólanámi í Svíþjóð í hagfræði og félagsfræðum. Meira
16. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 68 orð

Hreindýrasýning á Skriðuklaustri

VILHJÁLMUR Hjálmarsson, fyrrverandi menntamálaráðherra, opnar sýninguna "Hreindýr á Austurlandi" að Skriðuklaustri á morgun, föstudag. Meira
16. ágúst 2001 | Landsbyggðin | 541 orð | 2 myndir

Hugur í skógarbændum landsins

AÐALFUNDUR Landssamtaka skógareigenda var haldinn á Hallormsstað um síðustu helgi. Meira
16. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Íslendingar efstir í fjór- og fimmgangi

ÍSLENDINGAR urðu sigursælir í keppni í fjór- og fimmgangi á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Stadl Paura í Austurríki í gær. Meira
16. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Íslenskur drengur lést í Gautaborg

FJÖGURRA ára gamall íslenskur drengur lést er hann varð fyrir bifreið í Gautaborg rétt eftir hádegi á mánudag. Hann lést samstundis. Drengurinn hét Breki Eiríksson og var fæddur 5. febrúar 1997. Hann hafði verið búsettur í Gautaborg um tveggja ára... Meira
16. ágúst 2001 | Miðopna | 234 orð | 1 mynd

Kemur á óvart hve oft hann misnotaði aðstöðuna

STEFÁNI Baldurssyni, þjóðleikhússtjóra, kemur á óvart sú niðurstaða sem fram kemur í skýrslu Ríkisendurskoðunar að Árni Johnsen, fyrrv. formaður byggingarnefndar Þjóðleikhússins, hafi misnotað aðstöðu sína jafn oft og í því umfangi sem raun beri vitni... Meira
16. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Knattspyrnan var virkjuð í þágu lýðræðis í Póllandi

LANDSLIÐ Íslands og Póllands í knattspyrnu öttu kappi í gær. Fararstjóri pólska liðsins er Jan Krzysztof Bielecki en hann var forsætisráðherra Póllands um nokkurra mánaða skeið árið 1991. Meira
16. ágúst 2001 | Erlendar fréttir | 426 orð | 1 mynd

Koizumi lét í ljós iðrun vegna verka Japana

JUNICHIRO Koizumi, forsætisráðherra Japans, lét í gær í ljós iðrun vegna grimmdarverka Japana í síðari heimsstyrjöldinni. Meira
16. ágúst 2001 | Erlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Kristnitökuhátíð í Ungverjalandi

UNGVERJAR halda nú upp á þúsund ára afmæli kristnitöku í landinu. Svo vill til að1000 ár eru einnig liðin frá því að páfi og keisari viðurkenndu tilvist ungverska ríkisins og er því um sérstaklega merk tímamót að ræða. Meira
16. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 48 orð

Lést eftir bílveltu

MAÐUR, sem slasaðist í bílveltu í Kelduhverfi í fyrradag, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri í gærmorgun. Maðurinn var farþegi í bifreið á vesturleið, frá Kópaskeri í átt að Húsavík, þegar slysið átti sér stað. Meira
16. ágúst 2001 | Akureyri og nágrenni | 125 orð

Mati á tilboðum seinkar

VERKEFNISHÓPUR vegna fyrirhugaðrar byggingar fjölnota íþróttahúss á Akureyri hefur óskað eftir frekari fresti hjá þeim aðilum sem buðu í framkvæmdina til að taka afstöðu til tilboðanna, eða til 11. september nk. Meira
16. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 347 orð | 2 myndir

Með alþjóðlega meistaratitla í sigtinu

TVEIR ungir skákmenn, þeir Bragi Þorfinnsson og Stefán Kristjánsson, taka þátt í heimsmeistaramóti ungmenna í skák í Grikklandi. Báðir hafa þeir verið að sýna afbragðsframmistöðu á mótum erlendis upp á síðkastið. Meira
16. ágúst 2001 | Erlendar fréttir | 302 orð

Meintur öfgamaður myrtur

ÍSRAELSKIR leyniþjónustumenn sátu fyrir einum af leiðtogum róttækra Palestínumanna í Hebron í gær og myrtu hann í miklu byssukúlnaregni. Meira
16. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 465 orð | 2 myndir

Mikið sjónarspil á "frísvæðinu"

Þeir sem hafa veitt í Laxá í Kjós í sumar hafa orðið vitni að miklu sjónarspili á svokölluðu "frísvæði" sem nær frá Álabökkum og upp í Kotahyl. Meira
16. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 46 orð

Námskeið hjá Foreldrahúsinu

UM miðjan september hefjast að nýju námskeið Foreldrahússins í Reykjavík undir heitinu Börn eru líka fólk og eru ætluð börnum frá 6 -12 ára og foreldrum. Einnig verður í boði námskeið í sjálfstyrkingu unglinga. Meira
16. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Nýtt flaggskip í flota Stapamanna

NÝTT flaggskip bættist í flota Stapamanna þegar Pétur Pétursson sigldi Bárði SH-81 inn í höfnina á Arnarstapa rétt eftir hádegi 10. ágúst. Meira
16. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 66 orð

Ný verslun í málmiðnaði

FYRIRTÆKIÐ Gastec opnar verslun á Bíldshöfða 14 í Reykjavík í dag. Í versluninni verða á boðstólum þekkt vörumerki til notkunar í málmiðnaði. Má þar nefna logsuðu og logsuðuvörur frá AGA og Harris ásamt rafsuðu og skurðbúnaði frá Miller, Hobart og... Meira
16. ágúst 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 200 orð | 2 myndir

Of hátt leiguverð í miðbænum

BÓKABÚÐ Lárusar Blöndal mun flytja af Skólavörðustígnum í Listhúsið í Laugardalnum þann 30. ágúst nk. Meira
16. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 97 orð

Ostar úr ógerilsneyddri mjólk gerðir upptækir

TOLLGÆSLAN á Keflavíkurflugvelli hefur hert eftirlit með innflutningi á ostum til landsins, en bannað er að flytja inn osta sem gerðir eru úr ógerilsneyddri mjólk. Meira
16. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Ólafur G. Einarsson sæmdur stórriddaraorðu

ÓLAFUR G. Einarsson, fyrrverandi forseti Alþingis og núverandi formaður bankaráðs Seðlabanka Íslands, var sæmdur hinni konunglegu norsku heiðursorðu í norska sendiráðinu í gærkvöld. Meira
16. ágúst 2001 | Miðopna | 408 orð

Ólík afstaða til sérstakra samninga við einkaskóla

SUNITA Gandhi, framkvæmdastjóri Íslensku menntasamtakanna sem standa að rekstri Áslandsskóla í Hafnarfirði, segir að samtökin hafi nú til skoðunar ósk Kennarasambands Íslands um formlegar viðræður vegna gerðar kjarasamninga við einkaskóla á... Meira
16. ágúst 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 244 orð

"Villandi og rangar upplýsingar"

Á FUNDI borgarráðs á þriðjudag lagði Stefán Hermannsson, borgarverkfræðingur, fram minnisblað vegna þess sem hann kallar villandi og rangar upplýsingar í dagblaðsfréttum að undanförnu um lagningu tveggja akreina Hallsveg í Grafarvogi. Meira
16. ágúst 2001 | Miðopna | 238 orð | 1 mynd

Ráðherra hefði átt að bregðast við athugasemdum

MARGRÉT Frímannsdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, segir að sér hafi komið mest á óvart í skýrslu Ríkisendurskoðunar hvernig menntamálaráðherra hafi vikið sér undan því að grípa til aðgerða í þessu máli. Meira
16. ágúst 2001 | Landsbyggðin | 276 orð | 1 mynd

Ráðherra heimsótti Norðurlandsskóga

TVEGGJA daga kynnisferð Guðna Ágústssonar landbúnaðarráðherra í boði Norðurlandsskóga er nýlokið. Með honum í för voru m.a. Guðmundur B. Helgason, ráðuneytisstjóri, Níels Árni Lund, skrifstofustjóri í landbúnaðarráðuneytinu, og stjórn Norðurlandsskóga. Meira
16. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 338 orð

Ráðning aðstoðarskólastjóra dæmd ólögmæt

HÉRAÐSDÓMUR Norðurlands vestra hefur dæmt ráðningu í stöðu aðstoðarskólastjóra við Grunnskólann á Blönduósi vorið 1999 ólögmæta og gert Blönduósbæ að greiða umsækjanda sem hafnað var 700 þúsund krónur í skaða- og miskabætur ásamt vöxtum. Meira
16. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Ráðuneytisstjórarnir í pysjunni

RÁÐUNEYTISSTJÓRAR menntamálaráðuneyta á Norðurlöndunum hittast á fundi á hverju ári og að þessu sinni er fundarstaðurinn Vestmannaeyjar. Meira
16. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 340 orð

Ráðuneytunum falið að leggja fram sparnaðartillögur

RÍKISSTJÓRNIN hefur beint því til ráðuneytanna að yfirfara útgjalda- og fjárfestingaráætlanir sínar með tilliti til þess að draga úr útgjöldum vegna fyrirsjáanlegs samdráttar í tekjum ríkissjóðs í ár vegna minnkandi veltu í þjóðfélaginu. Geir H. Meira
16. ágúst 2001 | Erlendar fréttir | 451 orð | 1 mynd

Rifist um mesta fasteignaveldi Hong Kong

AUÐUGASTA konan í Hong Kong á nú í lagalegum útistöðum við tengdaföður sinn vegna eigna eiginmanns hennar, sem er týndur. Saga þessi hefur alla þá þætti sem prýða mega góða Hollywood-kvikmynd: Kynlíf, græðgi, fjárkúgun og morð. Meira
16. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 87 orð

Ræða aðgerðir gegn óeirðum og verslun með konur

SÓLVEIG Pétursdóttir, dómsmálaráðherra, situr í dag og á morgun fund með dómsmálaráðherrum Norðurlanda á Álandseyjum en ráðherrarnir munu ræða um afbrot barna og ungmenna, skilvirkni dómstóla og sameiginlegar aðgerðir gegn verslun með konur í samvinnu... Meira
16. ágúst 2001 | Akureyri og nágrenni | 172 orð

Sjóstanga-veiðimót í Eyjafirði

SJÓSTANGAVEIÐIFÉLAG Akureyrar (Sjóak) heldur tveggja daga sjóstangaveiðimót á morgun, föstudag, og laugardag. Mótið er áttunda og það síðasta á Íslandsmótinu í sjóstangaveiði á þessu ári. Mótið hefst formlega í kvöld, fimmtudagskvöld, á Hótel KEA kl. 20. Meira
16. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 75 orð

Skiptifatamarkaður - Líf í tuskunum

Í DAG, fimmtudaginn 16. ágúst, hefst skiptifatamarkaður í versluninni Fantasía - Núið í Kringlunni. "Frumskilyrði er að fatnaðurinn sé hreinn og nokkuð vel með farinn. Meira
16. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 140 orð

Sóknarbörnum fjölgaði um 100 á mánuði

FRÁ því Grafarvogssókn í Reykjavík, stærsta sókn landsins, var stofnuð árið 1989 hefur sóknarbörnum í henni fjölgað um nærri 100 á mánuði. Þegar sóknin var stofnuð fyrir 12 árum voru um 4.000 í henni, en sóknarbörnin eru um 18.000 í dag. Meira
16. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 106 orð

Stórþing 2001 á Húsavík

ATVINNUVEGASÝNINGIN Stórþing 2001 fer fram helgina 18.-19. ágúst í íþróttahöllinni á Húsavík og stendur undirbúningur sem hæst. Þar munu aðallega þingeysk fyrirtæki úr hinum ýmsu atvinnugreinum kynna vöru sína og þjónustu. Meira
16. ágúst 2001 | Miðopna | 574 orð | 1 mynd

Talið ótímabært að reikna með kostnaði

ÓTÍMABÆRT er að svo stöddu að reikna með kostnaði við hugsanleg kvótakaup vegna útblásturs í rekstraráætlunum Norðuráls eða Reyðaráls, að mati forsvarsmanna fyrirtækjanna. Meira
16. ágúst 2001 | Miðopna | 261 orð | 1 mynd

Umræðum um pólitíska ábyrgð ekki lokið

ÖGMUNDUR Jónasson, formaður þingflokks Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs, segir ágætt að fá skýrslu Ríkisendurskoðunar þótt hún beri þess nokkur merki, að mati Ögmundar, að hún er unnin í flýti. Meira
16. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Unnu bíla í happdrætti SÍBS

Á VINNINGASKRÁ Happdrættis SÍBS í sumar voru þrír Alfa Romeo 147 Super sportbílar. Tveir bílanna voru afhentir nýjum eigendum fyrir skömmu. Myndin er tekin við það tækifæri er Pétur Bjarnason, framkvæmdastjóri happdrættisins, afhenti vinningshöfum... Meira
16. ágúst 2001 | Erlendar fréttir | 115 orð

Uppsagnir hjá Svenska dagbladet

ÚTGEFENDUR Svenska dagbladet , eins stærsta dagblaðs Svíþjóðar, tilkynntu í gær að 55 starfsmönnum hefði verið sagt upp en það eru um 12% af mannafla blaðsins. Meira
16. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Uppskera í skólagörðunum

VINKONURNAR Lovísa Rós, Sóldís og Hafdís Óskarsdætur voru hýrar á brá er þær tóku upp rauðkálið sitt í skólagörðunum í Laugardalnum í Reykjavík í gærmorgun. Meira
16. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Utanríkisráðherra ræddi við Íslendinga í Kosovo

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra kom í gær til Kosovo en tilgangur ferðarinnar er að hitta að máli ýmsa ráðamenn alþjóðastofnana og eiga fund með Íslendingum sem starfa að friðargæslu og uppbyggingu í héraðinu. Meira
16. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 297 orð

Vantar æfingabraut fyrir akstur í lausamöl og hálku

LÖGREGLAN í Borgarnesi telur aðkallandi að koma upp einhvers konar æfingaakstursbraut fyrir erlenda ferðamenn, áður en þeir leigja bíl og halda út á þjóðvegi landsins. Meira
16. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Veðurblíðu notið í Hornafirði

HESTARNIR þrír sem hér sjást spókuðu sig á dögunum við fjallið Horn í Hornafirði þegar fréttaritari Morgunblaðsins átti þar leið hjá. Meira
16. ágúst 2001 | Akureyri og nágrenni | 78 orð

Vel hefur gengið að ráða kennara

GRUNNSKÓLAR Akureyrar verða settir mánudaginn 27. ágúst nk., eða viku fyrr en venjulega. Tæplega 2.500 nemendur mun þá setjast á skólabekk, eða heldur fleiri en á síðasta ári. Meira
16. ágúst 2001 | Suðurnes | 1358 orð | 1 mynd

Verkefnum sveitarfélaga lýkur aldrei

Ellert Eiríksson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, lýkur í vor sínu síðasta kjörtímabili. Hann segir í samtali við Helga Bjarnason að verkefnum á vegum sveitarfélaga ljúki aldrei. Menn staðni um leið og þeir fari að hugsa þannig. Meira
16. ágúst 2001 | Miðopna | 21 orð

Viðbrögð við greinargerð Ríkisendurskoðunar

Viðmælendur Morgunblaðsins telja að greinargerð Ríkisendurskoðunar á opinberum fjárreiðum Árna Johnsen sýni m.a. fram á að brotalöm sé í hinu opinbera eftirlitskerfi. Meira
16. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 429 orð

Viðurkenndi að hafa látið ríkið greiða 9 reikninga

ÁRNI Johnsen, fyrrverandi alþingismaður, hefur viðurkennt að níu reikningar, að fjárhæð 1.852 þúsund kr., sem greiddir voru af framlagi ríkisins til endurbóta á Þjóðleikhúsinu tilheyri honum persónulega. Endurgreiddi hann ríkisféhirði þessa upphæð sl. Meira
16. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 383 orð

Þekking á jarðhita flutt til Kaliforníu

Á ÞRIÐJUDAG var undirrituð viljayfirlýsing iðnaðar- og viðskiptaráðuneyta ríkisstjórnar Kaliforníu og íslenska ríkisins um samstarf á sviði orkumála með sérstöku tilliti til vistvænna orkugjafa. Meira

Ritstjórnargreinar

16. ágúst 2001 | Leiðarar | 1054 orð

EKKI FREKARI AÐGERÐIR?

Stjórn Verðbréfaþings Íslands hefur ákveðið að aðhafast ekkert frekar í máli Íslandssíma vegna afkomuviðvörunar félagsins frá 12. júlí sl. Meira
16. ágúst 2001 | Staksteinar | 347 orð | 2 myndir

Læsi Íslendinga

SVANFRÍÐUR Jónasdóttir alþingismaður ber læsi Íslendinga mjög fyrir brjósti. Hún bar fram tillögu árið 2000 um að læsi þjóðarinnar yrði kannað, en telur að menntamálaráðherra hafi hundsað tillöguna. Meira

Menning

16. ágúst 2001 | Myndlist | 583 orð | 1 mynd

ÁN ORÐA

Sýningin er opin daglega frá kl. 11-22 og lýkur 31. ágúst. Meira
16. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 192 orð | 1 mynd

Björk Guðmundsdóttir í viðtali við Eurowoman

Í NÝJASTA tölublaði danska tímaritsins Eurowoman er að finna umsögn og viðtal við Björk Guðmundsdóttur þar sem hún tjáir sig opinskátt um leikstjórann Lars von Trier og dönsku þjóðina í heild. Meira
16. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 574 orð | 1 mynd

* BORG, Grímsnesi: Hið árlega Sumarbústaðaball...

* BORG, Grímsnesi: Hið árlega Sumarbústaðaball haldið af Félagi harmonikkuunnenda á Selfossi laugardagskvöld kl. 22:00. * CAFÉ 22: Doddi litli stendur fyrir góðri stemmningu alla nóttina föstudagskvöld. Dj Benni mætir í búrið laugardagskvöld. Meira
16. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 173 orð | 1 mynd

Cruise og Cruz "krúsa" saman

LEIKARARNIR Tom Cruise og Penelope Cruz hafa loksins látið sjá sig saman opinberlega, en orðrómur um meint ástarsamband þeirra hefur verið á allra vörum á götuhornum Hollywoodborgar síðustu vikur. Meira
16. ágúst 2001 | Menningarlíf | 114 orð | 1 mynd

Fóstbræðralag í 90 ár

FORSETA Íslands Ólafi Ragnari Grímssyni, Birni Bjarnasyni menntamálaráðherra og Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur borgarstjóra voru afhent fyrstu eintök bókarinnar Fóstbræðralag, saga Karlakórsins Fóstbræðra í hófi sem fór fram á Hótel Borg í tilefni af... Meira
16. ágúst 2001 | Menningarlíf | 40 orð

Fyrirlestur um myndlist

ÓLAFUR Jónsson staðarhaldari að Lónkoti í Skagafirði heldur fyrirlestur um myndlist Sölva Helgasonar í Veitingahúsinu Sölva-bar í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20. Meira
16. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 403 orð | 1 mynd

Hefur ekki áhuga á framhaldsmynd

HINN umdeildi leiksjóri Apaplánetunnar, Tim Burton, sagði nýlega í viðtali við netblaðið Empire Online að hann hefði engan áhuga á því að gera framhaldsmynd endurgerðarinnar sem slegið hefur í gegn í kvikmyndahúsum vestra. Meira
16. ágúst 2001 | Myndlist | 298 orð

Hlutirnir ofan frá

Sýningunni er lokið. Meira
16. ágúst 2001 | Tónlist | 464 orð

Í garði ilms og fegurðar

Petr Rajnoha frá Tékklandi flutti verk eftir Pachelbel, J.S. Bach, Kuchar, Reger og Dupré. Sunnudagurinn 12. ágúst 2001. Meira
16. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 355 orð | 1 mynd

Jermaine sættist við litla bróður

ENDURKOMA Jackson 5 hefur vakið mikla athygli vestra, en bræðurnir ætla að stíga aftur á svið með litla bróður til þess að fagna því að hann hefur verið ein þrjátíu ár í bransanum. Meira
16. ágúst 2001 | Menningarlíf | 171 orð

Óður til frelsisins hjá Sævari

STEINUNN Þórarinsdóttir myndhöggvari opnar sýningu í Galleríi Sævars Karls í Bankastræti á morgun föstudag, kl. 17. Verkin á sýningunni eru öll nýleg, unnin á síðustu misserum. Að sögn Steinunnar er inntak sýningarinnar óður til frelsisins. Meira
16. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 526 orð | 2 myndir

Samkynhneigð undir smásjána

NÚ er "eighties"-hátíð Filmundar um garð gengin, en hann hefur þó ekki alveg sagt skilið við níunda áratuginn, en fimmtudaginn 16. ágúst verða dekkri hliðar þessa tíma til umfjöllunar. Meira
16. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 1852 orð | 2 myndir

Stríðsár og diskófár

STRÍÐSÁTÖK í ýmsum myndum setja svip sinn á síðari hluta áttunda áratugarins. Meira
16. ágúst 2001 | Tónlist | 588 orð

Suðrænir orgellitir

Ítölsk orgelverk eftir Frescobaldi, Pasquini, A. Scarlatti, Pescetti, Valeri, Morandi og Moretti. Giancarlo Parodi, orgel. Laugardaginn 11. ágúst kl. 17. Meira
16. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 199 orð | 1 mynd

Söngleikjalög í Kaffileikhúsinu

LJÚFIR TÓNAR úr þekktum söngleikjum munu hljóma í Kaffileikhúsinu í kvöld en þar stígur á svið söngkonan Sigríður Eyrún Friðriksdóttir. Meira
16. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 287 orð | 1 mynd

The 1910 Fruitgum Company

ÞAÐ er löngu sannað að það þarf gríðarlega hæfileika til, ætli menn sér að búa til þunna, innantóma en grípandi tónlist en sú iðja hefur frá fornu fari verið eðlilegur hluti þeirrar sköpunar sem fram fer innan dægurtónlistar. Meira

Umræðan

16. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 40 orð | 1 mynd

50ÁRA afmæli.

50ÁRA afmæli. Á morgun, föstudaginn 17. ágúst, verður fimmtug Kristbjörg Magnadóttir, Hlíðargötu 11, Akureyri. Kristbjörg og eiginmaður hennar, Magnús Th. Meira
16. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 48 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Í dag fimmtudaginn 16. ágúst er sjötugur Þorsteinn Jónsson frá Melum á Kópaskeri, nú búsettur í Hrafnagilsstræti 31 , Akureyri. Meira
16. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 44 orð | 1 mynd

80ÁRA afmæli.

80ÁRA afmæli. Á morgun, föstudaginn 17. ágúst, verður áttræður Guðmundur Árnason, fyrrverandi forstjóri, til heimilis að hjúkrunarheimilinu Eir. Þeim sem vilja fagna þessum tímamótum með honum er boðið að þiggja kaffi milli kl. Meira
16. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 23 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 24. mars sl. í Lágafellskirkju af sr. Pálma Matthíassyni, Svanhildur Jónsdóttir og Tómas Örn Jónsson. Heimili þeirra er í... Meira
16. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 17 orð

Eignað Önundi tréfót

Hef'k lönd ok flet frænda flýit, en hitt er nýjast: kröpp eru kaup, ef hreppik Kaldbak, en ek læt... Meira
16. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 815 orð

(Esek. 34, 31.)

Í dag er fimmtudagur 16. ágúst, 228. dagur ársins 2001. Orð dagsins: "En þér eruð mínir sauðir. Mín gæsluhjörð eruð þér. Ég er yðar Guð, - segir Drottinn Guð." Meira
16. ágúst 2001 | Aðsent efni | 1006 orð | 1 mynd

Hvalveiðar hindra ekki hvalaskoðun

Fullvíst má telja, segir Ólafur Björnsson, að aukning hvala við landið eigi drjúgan þátt í því að stofnum nytjafiska hrakar með hverju árinu. Meira
16. ágúst 2001 | Aðsent efni | 950 orð | 1 mynd

Krókur á móti bragði

Því verður ekki trúað, segir Jónas Bjarnason, að einstakir krókaveiðimenn hafi til þess siðferðilegan eða lagalegan rétt að taka við úthlutuðum og framseljanlegum aflakvótum, sem eru til tjóns fyrir eftirkomendur. Meira
16. ágúst 2001 | Aðsent efni | 507 orð | 1 mynd

Land hinnar hreinu orku

Einn drátturinn í ímynd Íslands, segir Jakob Björnsson, og ekki hinn veigaminnsti nú á tímum - er þessi: Ísland. Land hinnar hreinu orku. Meira
16. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 609 orð

Langanes

BRÉFRITARI tók sér ferð á hendur á Langanes fyrir stuttu. Í þeirri ferð vöknuðu ýmsar spurningar. Gaman væri ef menn á þessum slóðum vildu gera eitthvað fyrir þennan stað því Langanesið er paradís fyrir útivistarfólk og býður upp á marga möguleika, t.d. Meira
16. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 233 orð

Móttökuskilyrði útvarps

FRÁ árinu 1983 hef ég búið í Mosfellsbæ. Strax kom í ljós að móttökuskilyrðum útvarpsmerkja var verulega ábótavant og ómögulegt ef ekki voru notuð utanhússloftnet. Meira
16. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 497 orð | 1 mynd

Sumarbúðir við Eiðavatn í áratug

ÞETTA er 10. sumarið sem Kirkjumiðstöð Austurlands starfrækir sumarbúðir fyrir börn við Eiðavatn. Þetta forna höfuðból, Eiðar, er um 15 km norður frá Egilsstöðum og því vel í sveit sett hvað samgöngur varðar. Meira
16. ágúst 2001 | Aðsent efni | 950 orð | 1 mynd

Úldið smjör Halldórs Blöndals

Ofangreindir og aðrir ryðbrandar Halldórs Blöndals bíta lítt, segir Steingrímur J. Sigfússon, þegar til málefnalegra skoðanaskipta um umhverfisvernd og stóriðju- og virkjanamál kemur. Meira
16. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 493 orð

VÍKVERJI átti fyrir skömmu erindi í...

VÍKVERJI átti fyrir skömmu erindi í apótek. Allmargt fólk var í apótekinu og margir að bíða eftir afgreiðslu. Á undan Víkverja var stúlka sem bað afgreiðslukonuna um svokallaða "daginn eftir pillu". Meira

Minningargreinar

16. ágúst 2001 | Minningargreinar | 4267 orð | 1 mynd

BERGDÍS RUT BALDVINSDÓTTIR

Bergdís Rut Baldvinsdóttir fæddist í Reykjavík 10. maí 1993. Hún lést á heimili sínu 7. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Baldvin Reynisson og Margrét Sigurborg Gunnarsdóttir. Systkini hennar eru Hanna Lára, f. 28.1. 1982, Heiða Lind, f. 26.6. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2001 | Minningargreinar | 1469 orð | 1 mynd

JÚLÍANA HÁKONÍA MARÍA ÓLAFSDÓTTIR

Júlíana Hákonía María Ólafsdóttir fæddist í Innri-Lambadal í Dýrafirði 4. mars 1918. Hún lést á dvalarheimilinu Kumbaravogi 9. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ólafur Málfinnur Magnússon, f. 22.8. 1880, d. 21.12. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2001 | Minningargreinar | 426 orð | 1 mynd

OTTÓ GEIR ÞORVALDSSON

Ottó Geir Þorvaldsson, bóndi í Víðimýrarseli og Viðvík í Skagafirði, fæddist á Sauðárkróki 18. febrúar 1922. Hann lést 5. ágúst síðastliðinn og fór útför hans fram frá Viðvíkurkirkju 11. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2001 | Minningargreinar | 1240 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR

Sigríður Guðmundsdóttir fæddist í Þórðarkoti í Selvogi 3. sept 1914. Hún lést 2. mars síðastliðinn á öldrunardeild Landspítalans. Foreldrar hennar voru Helga Erlendsdóttir, f. 29.11. 1879, d. 29.4. 1952, og Guðmundur Halldórsson, f 8.1. 1884, d 13.2. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. ágúst 2001 | Viðskiptafréttir | 545 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 109 109 109...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 109 109 109 39 4,251 Gellur 600 595 598 41 24,498 Grálúða 200 200 200 462 92,400 Gullkarfi 115 97 111 2,836 314,229 Hlýri 166 150 160 305 48,870 Humar 2,080 2,080 2,080 15 31,200 Keila 75 30 67 2,489 166,445 Langa 158 100 149... Meira
16. ágúst 2001 | Viðskiptafréttir | 94 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.034,2 0,34 FTSE 100 5.461,6 -0,84 DAX í Frankfurt 5.455,44 -1,18 CAC 40 í París 4. Meira

Daglegt líf

16. ágúst 2001 | Neytendur | 1023 orð | 2 myndir

Allt að 43% verðmunur á útseldum tíma

Bílaviðgerðir eru samkvæmt könnun Morgunblaðsins yfirleitt mun kostnaðarsamari hjá bílaumboðum en óháðum verkstæðum Meira
16. ágúst 2001 | Neytendur | 436 orð | 2 myndir

ESSÓ-stöðvarnar Gildir til 31.

ESSÓ-stöðvarnar Gildir til 31. ágúst nú kr. áður kr. mælie. Homeblest blátt, 200 g 139 155 700 kg Doritos snakk, 200 g 239 280 1.200 kg Doritos snakk, 50 gr 79 95 1.580 kg Stjörnupopp, 90 g 105 125 1.170 kg Stjörnu ostapopp, 100 g 110 130 1. Meira
16. ágúst 2001 | Neytendur | 362 orð | 2 myndir

Hefja skal saft- og sultugerð rétt eftir berjamó

Í BANDARÍKJUNUM eru aðalbláber og bláber gjarnan kölluð huckleberry, og því hefði Stikilsberja-Finnur, eða Hucleberry-Finn úr sögu Mark Twain réttilega átt að heita Aðalbláberja-Finnur. Meira
16. ágúst 2001 | Neytendur | 209 orð | 1 mynd

Íslendingar eiga heimsmet í neyslu Cocoa Puffs

ÍSLENDINGAR njóta þess vafasama heiðurs að eiga heimsmet í Cocoa Puffs-áti. Meira
16. ágúst 2001 | Neytendur | 70 orð

Lambakjötsútsala í Nóatúni

ÚTSALA á lambakjöti hefst í Nóatúnsverslunum í dag og er áformað að selja um 200 tonn en verið er að rýma fyrir nýju kjöti, að sögn Jóns Þorsteins Jónssonar markaðsstjóra. Á útsölunni er kílóverð á læri 799 kr. Meira
16. ágúst 2001 | Neytendur | 233 orð

Spurt og svarað

Lavender-plantan Ég er með mikið af lavender-plöntu í garðinum mínum og langar að búa til baðolíu, ilmpúða og fleira úr jurtinni. Hvernig ber ég mig að, þurrka ég jurtina og þá hvenær? Meira
16. ágúst 2001 | Neytendur | 232 orð

Útlit fyrir gott krækiberjaár

Brátt munu ungir sem aldnir halda í berjaleit vopnaðir tínum, pokum og fötum. Spekingar segja berin seint á ferðinni í ár en tíðarfar síðustu vikna sumarsins ræður miklu um hvort uppskeran verði góð. Meira

Fastir þættir

16. ágúst 2001 | Fastir þættir | 269 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

TERENCE Reese (1913-94) og tengdasonur hans Jeremy Flint (1928-90) sátu oft löngum stundum saman við spilaborðið, ýmist sem spilafélagar eða andstæðingar. Meira
16. ágúst 2001 | Viðhorf | 783 orð

Hið löglega klámefni

Alls kyns útfærslur á nauðgunum eru sýndar á klámvefjum Netsins. Lögð er áhersla á raunveruleika atburðarins og í sumum tilfellum eru nauðganirnar sviðsettar. Meira
16. ágúst 2001 | Í dag | 138 orð | 1 mynd

Safnaðarstarf Hallgrímskirkja: Hádegistónleikar kl.

Safnaðarstarf Hallgrímskirkja: Hádegistónleikar kl. 12-12:30. Pálína Árnadóttir, fiðla og Árni Arinbjarnarson, orgel. Háteigskirkja: Foreldramorgunn kl. 10:00. Taizé-messa kl. 21:00. Meira
16. ágúst 2001 | Fastir þættir | 135 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Staðan kom upp á fyrsta laugardagsmótinu í júlí sem haldið var í Búdapest. Nicolai Vesterbaek Pedersen (2.382) hafði svart gegn Eric Cooke (2.237) 40. ...Dxb5! Með þessu vinnur svartur mann og varð eftirleikurinn því auðveldur: 41. Hxb5 Hc1+ 42. Meira
16. ágúst 2001 | Fastir þættir | 988 orð | 1 mynd

Uppsveifla í íslensku skáklífi

2001 SKÁK Meira

Íþróttir

16. ágúst 2001 | Íþróttir | 423 orð | 1 mynd

Edwards kemur Jegerovu til varnar

JONATHAN Edwards, heimsmethafi og heimsmeistari í þrístökki karla, frá Bretlandi, hefur tekið upp hanskann fyrir rússnesku hlaupakonuna Olgu Jegerovu, heimsmeistara í 5.000 m hlaupi kvenna. Segir Edwards marga hafa komið grimmilega fram við Jegerovu, bæði fyrir og eftir að hún vann 5.000 m hlaupi á heimsmeistaramótinu í Edmonton á dögunum. Sendir hann m.a. félaga sínum í breska liðinu tóninn. Meira
16. ágúst 2001 | Íþróttir | 136 orð

ENSKA úrvalsdeildarliðið Ipswich, sem Hermann Hreiðarsson...

ENSKA úrvalsdeildarliðið Ipswich, sem Hermann Hreiðarsson leikur með, hefur óskað eftir því við Fram að fá varnarmanninn Eggert Stefánsson til reynslu hjá félaginu eftir um það bil tvær vikur. Meira
16. ágúst 2001 | Íþróttir | 240 orð

Fedjúkín hættir með Fram

ANATOLI Fedjúkín, sem þjálfað hefur karlalið Fram í handknattleik síðastliðin tvö leiktímabil, hefur ekkert mætt á æfingar hjá liðinu í vikunni og hefur í hyggju að hætta þjálfun þess. Það gerist í framhaldi af átakafundi Fedjúkíns með formanni handknattleiksdeildar Fram í lok síðustu viku þar sem ekki náðist samkomulag um breytingar á samningi Fedjúkíns og Fram. Meira
16. ágúst 2001 | Íþróttir | 210 orð

Framfarir á milli ára

ÞETTA var alls ekki slæmur leikur hvað bæði lið varðar," sagði Jerzy Engel landsliðsþjálfari Póllands þegar Morgunblaðið hafði tal af honum í leikslok. Bæði lið höfðu tækifæri til að tefla fram nýjum leikmönnum í leiknum og er það jákvætt. Meira
16. ágúst 2001 | Íþróttir | 171 orð

Gabriela Zsabó ætlar í ársleyfi frá keppni

RÚMENINN GABRIELA Zsabó, heimsmeistari í 1.500 m hlaupi kvenna og ólympíumeistari í 5.000 m hlaupi, ætlar að taka sér ársleyfi frá keppni. Hún segir það ekki síst gert til þess að jafna sig á miklu álagi utan vallar sem innan á þessu ári. Meira
16. ágúst 2001 | Íþróttir | 552 orð

Getum enn bætt okkur

"VIÐ náðum að skora og brutum niður þessa svokölluðu grýlu, þennan draug, að ná ekki að skora gegn Pólverjum. Við gerðum tvö mörk og þeir ekki neitt, en samt var jafntefli. Íslensku strákarnir sýndu mjög góðan karakter í þessum leik," sagði Atli Eðvaldsson, þjálfari íslenska liðsins, eftir jafntefli, 1:1, gegn Póllandi í gær. Ásamt því að skora fyrsta mark Íslands gegn Póllandi náði liðið jafnframt fyrsta jafnteflinu en Ísland hafði tapað öllum viðureignum liðanna til þessa. Meira
16. ágúst 2001 | Íþróttir | 305 orð | 1 mynd

*HILMAR Árnason, úr Skotfélagi Reykjavíkur ,...

*HILMAR Árnason, úr Skotfélagi Reykjavíkur , SR, varð um síðustu helgi Íslandsmeistari í haglabyssuskotfimi. Pétur Gunnarsson , SR, varð annar. SR vann liðakeppnina en sveit félagsins var skipuð þeim Hjálmari , Pétri og Ævari L. Sveins syni . Meira
16. ágúst 2001 | Íþróttir | 177 orð

* ÍSLENSKA kvennalandsliðið í knattspyrnu mætti...

* ÍSLENSKA kvennalandsliðið í knattspyrnu mætti í gær saman á Laugardalsvöllinn til að horfa á leik Íslands og Póllands . Stúlkurnar leika gegn Rússum á KR-velli á laugardag. Meira
16. ágúst 2001 | Íþróttir | 99 orð

Katrín í stað Ásgerðar

JÖRUNDUR Áki Sveinsson hefur gert eina breytingu á landsliðshópnum í knattspyrnu kvenna, sem mætir Rússum í undankeppni HM í knattspyrnu á KR-vellinum á laugardaginn. Ásgerður H. Meira
16. ágúst 2001 | Íþróttir | 14 orð

KNATTSPYRNA 1.

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Akureyrarvöllur: Þór - Dalvík 19 2. Meira
16. ágúst 2001 | Íþróttir | 230 orð

KNATTSPYRNA Vináttulandsleikir Rússland - Grikkland 0:0...

KNATTSPYRNA Vináttulandsleikir Rússland - Grikkland 0:0 13.000. Ísland - Pólland 1:1 Hermann Hreiðarsson, sjálfsmark 17. - Andri Sigþórsson 86. Tékkland - S-Kórea 5:0 Nedved 30., Baranek 66., 86., 90., víti, Lokvenc 74. - 6.596. Meira
16. ágúst 2001 | Íþróttir | 224 orð

Lékum af skynsemi

JÓHANNES Karl Guðjónsson lék sinn fyrsta leik með íslenska landsliðinu í gær í 1:1 jafntefli gegn Póllandi. Hann kom inn á í hálfleik í stað Helga Kolviðssonar og var atkvæðamikill í sóknarleik Íslands. Meira
16. ágúst 2001 | Íþróttir | 135 orð

PGA-MEISTARAMÓTIÐ í golfi hefst í dag...

PGA-MEISTARAMÓTIÐ í golfi hefst í dag á Higlands-vellinum í Atlanta í Bandaríkjunum. PGA-mótið hefur löngum verið talið eitt af fjórum stærstu golfmótum heims þar sem allir bestu kylfingar heims etja kappi saman. Sigurvegari mótsins sl. Meira
16. ágúst 2001 | Íþróttir | 588 orð

Sáttur af leikvelli

FRAMHERJINN Andri Sigþórsson skoraði sitt fyrsta mark í landsleik gegn Pólverjum í gær. Jafnframt var markið það fyrsta Íslendingar skora gegn Póllandi. Andri var því kampakátur í leikslok. Meira
16. ágúst 2001 | Íþróttir | 117 orð

Sigurgöngu Englendinga lokið

SIGURGÖNGU Englendinga undir stjórn Sven Göran Eriksson lauk í gærkvöld þegar þeir töpuðu fyrir Hollendingum, 2:0, á White Hart Lane í Lundúnum, í vináttulandsleik. Meira
16. ágúst 2001 | Íþróttir | 896 orð | 1 mynd

Vel sloppið með jafntefli

ÍSLENDINGAR sluppu fyrir horn þegar þeir gerðu 1:1 jafntefli í vináttulandsleik við Pólverja á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Þrátt fyrir að gestirnir hafi verið betri var þetta besti árangur Íslendinga í fjórum viðureignum við Pólverja, höfðu áður tapað þremur leikjum og ekki tekist að skora. Að þessu sinni tókst það því Hermann Hreiðarsson gerði sjálfsmark í fyrri hálfleik og Andri Sigþórsson jafnaði seint í síðari hálfleik. Meira
16. ágúst 2001 | Íþróttir | 166 orð

Þórsarar hyggjast styrkja lið sitt

Körfuknattleiksdeild Þórs á Akureyri leitar nú logandi ljósi að framherja fyrir liðið og er von á kanadískum leikmanni fyrir lok mánaðarins til reynslu. Meira

Viðskiptablað

16. ágúst 2001 | Viðskiptablað | 187 orð

Alþjóðleg fyrirtæki fækka starfsfólki í Bandaríkjunum

ALÞJÓÐLEG stórfyrirtæki hafa tilkynnt um uppsagnir í ríkari mæli í Bandaríkjunum en á öðrum starfssvæðum. Meira
16. ágúst 2001 | Viðskiptablað | 175 orð | 1 mynd

Bannað að leggja á aukagjald

SAMKEPPNISYFIRVÖLD Evrópusambandsins hafa úrskurðað að reglan um að verslanir megi ekki leggja aukagjald á ef greitt er með Visa-greiðslukorti eða gefa afslátt ef staðgreitt er, brjóti ekki í bága við samkeppnisreglur ESB. Meira
16. ágúst 2001 | Viðskiptablað | 64 orð

Borgarvefur á Mallorca

VERALDARVEFURINN hf. hefur opnað nýjan borgarvef á eyjunni Mallorca undan ströndum Spánar. Vefurinn ber nafnið palmacity.com og byggist á sömu hugmynd og borgarvefur Reykjavíkur, reykjavik.com . Meira
16. ágúst 2001 | Viðskiptablað | 113 orð

Bætur vegna þorskastríða

GÖGN í vörslu skosku hafrannsóknastofnunarinnar í Aberdeen í Skotlandi gætu bundið enda á þrátefli sem upp er komið vegna skaðabótakrafna sem skoskir sjómenn hafa barist fyrir vegna þorskastríða Breta og Íslendinga á 8. áratugnum. Meira
16. ágúst 2001 | Viðskiptablað | 128 orð | 1 mynd

Einmenningstölvan 20 ára

NÚ eru liðin 20 ár frá því að IBM kynnti til sögunnar fyrstu PC-einmenningstölvuna, sem fram til dagsins í dag hefur tekið miklum breytingum. Meira
16. ágúst 2001 | Viðskiptablað | 821 orð | 1 mynd

Fagna fimmtíu ára samstarfi

Í ÁR eru 50 ár síðan Slippfélagið í Reykjavík og Hempel í Kaupmannahöfn hófu samstarf, en Hempel er eitt af leiðandi fyrirtækjum í heiminum í þróun og sölu á skipa- og iðnaðarmálningu. Forsvarsmenn Hempels voru á Íslandi á dögunum vegna þessara tímamóta. Meira
16. ágúst 2001 | Viðskiptablað | 19 orð

Fátt virðist nú koma í veg...

Fátt virðist nú koma í veg fyrir að lög um kvótasetningu aukategunda í afla bátanna taki gildi hinn 1. Meira
16. ágúst 2001 | Viðskiptablað | 354 orð | 1 mynd

Fiskmarkaðurinn í Hull á áætlun

SMÍÐI nýja fiskmarkaðarins í Hull í Englandi, Fishgate Ltd., gengur vel og er áætlað að hann hefji starfsemi í byrjun október. Fisksölufyrirtækið Ísberg Ltd. Meira
16. ágúst 2001 | Viðskiptablað | 329 orð | 1 mynd

Fjölnota GPRS-sími

SÍFELLT fleiri GPRS-símar eru nú í boði fyrir farsímanotendur og sá síðasti sem kemur fyrir augu áhugasamra er T39 frá sænska fjarskiptafyrirtækinu Ericsson. Meira
16. ágúst 2001 | Viðskiptablað | 301 orð | 1 mynd

Framleiðslugeta og sala Sementsverksmiðjunnar

FRAMLEIÐSLUGETA Sementsverksmiðjunnar á Akranesi var upphaflega 105 þúsund tonn á ári en hefur í gegnum árin verið aukin í 125 þúsund tonn. Mögulegt hefur reynst að framleiða meira en kostnaður af viðbótarframleiðslu er hærri en ella, m.a. Meira
16. ágúst 2001 | Viðskiptablað | 362 orð | 1 mynd

Góð rækjuveiði fyrir norðan land

VEL hefur aflast á úthafsrækjuveiðunum fyrir norðan land í sumar og eru dæmi um að bátar hafi fengið hátt í 50 tonn af rækju á einni viku. Meira
16. ágúst 2001 | Viðskiptablað | 198 orð

GPRS í hnotskurn

GPRS [General Packet Radio Service] er tækni sem býr yfir þráðlausri sítengingu farsíma við Netið og tryggir aukinn gagnahraða. Meira
16. ágúst 2001 | Viðskiptablað | 1130 orð | 1 mynd

GPRS-tækni í reifum

Miklar vonir voru bundnar við nýja fjarskiptatækni, GPRS, sem hleypt var af stokkunum á liðnu ári. Hins vegar hefur tæknin, sem býr yfir þráðlausri sítengingu og margföldum gagnahraða hefðbundinna GSM-síma, ekki náð hylli og notkunin er enn sem komið er bundin við fáa notendur. Gísli Þorsteinsson ræddi við talsmenn þriggja fjarskiptafyrirtækja og velti fyrir sér þeirri spurningu hvers vegna GPRS hefur ekki tekið flugið. Meira
16. ágúst 2001 | Viðskiptablað | 8 orð

Grundvöllur gæti hafa skapast til einkavæðingar...

Grundvöllur gæti hafa skapast til einkavæðingar Sementsverksmiðjunnar á... Meira
16. ágúst 2001 | Viðskiptablað | 161 orð | 1 mynd

Hagnaður hjá Vaka-DNG

VAKI-DNG hf. skilaði 7 milljóna króna hagnaði á fyrri hluta ársins en 14 milljóna króna tap varð af sama tímabili í fyrra. Hagnaður fyrir fjármagnsliði (EBITDA) nam 21 milljón króna nú en í fyrra nam tap fyrir fjármagnsliði tæpum 5 milljónum. Meira
16. ágúst 2001 | Viðskiptablað | 339 orð | 1 mynd

Hagnaður Pharmaco 765 milljónir króna

HAGNAÐUR Pharmaco fyrir skatta á fyrri hluta ársins var 1.145 milljónir króna. Hagnaður eftir skatt nam 765 milljónum á sama tímabili. Samkvæmt uppgjöri félagsins hækkaði eigið fé fyrirtækisins verulega á tímabilinu eða um 1.759 milljónir og er nú 6. Meira
16. ágúst 2001 | Viðskiptablað | 633 orð | 1 mynd

Heillandi vefheimur

Sigurjón Ólafsson er 32 ára og kvæntur Örnu Kristjánsdóttur, framkvæmdastjóra hjá Flink. Saman eiga þau soninn Dag Sölva en stjúpdóttir Sigurjóns heitir Melkorka. Meira
16. ágúst 2001 | Viðskiptablað | 558 orð

Hokinhalinn er mjög eftirsóttur

HOKINHALINN, sem veiðist aðallega við Nýja-Sjáland, verður æ eftirsóttari í Bandaríkjunum enda ekki að furða. Hann er ágætur matfiskur, framboðið gott og stöðugt og hann er tiltölulega ódýr. Meira
16. ágúst 2001 | Viðskiptablað | 62 orð

Íslendingar nota fleiri en eitt netfang

MEIRIHLUTI íslenskra netnotenda er með fjögur netföng eða fleiri, að því er fram kemur í óformlegri skoðanakönnun sem fram fór á heimasíðu Tæknivals. Meira
16. ágúst 2001 | Viðskiptablað | 51 orð

Íslensk miðlun gjaldþrota

MARKAÐS- og upplýsingatæknifyrirtækið Íslensk miðlun ehf. var úrskurðað gjaldþrota í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær að beiðni stjórnar félagsins og verður það tekið til gjaldþrotaskipta á næstu vikum. Meira
16. ágúst 2001 | Viðskiptablað | 1519 orð | 6 myndir

Kreppir að hjá krókakörlum

Enn stendur nokkur styr um stjórn veiða krókabáta. Helgi Mar Árnason rifjar upp þróun mála á undanförnum árum og hvað felst í hinum umdeildu lögum. Meira
16. ágúst 2001 | Viðskiptablað | 381 orð

Kröftugur vöxtur tekna framundan

Á SÍMAFUNDI deCODE í gær sagði Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, dótturfélags deCODE, að búast mætti við að framleiðsluvörur fyrirtækisins yrðu komnar á markað innan tveggja til þriggja ára og að þá mætti búast við verulegri... Meira
16. ágúst 2001 | Viðskiptablað | 137 orð | 1 mynd

Kögun kaupir Concorde Axapta Ísland ehf.

KÖGUN hf. hefur samið um kaup á tæplega 86% hlutafjár í fyrirtækinu Concorde Axapta Ísland ehf. sem hefur umboð fyrir Axapta-viðskiptahugbúnað. Meira
16. ágúst 2001 | Viðskiptablað | 448 orð | 1 mynd

Langur armur Lyfjaverslunar

NÚ er ljóst að lyfjafyrirtækið Delta hefur dregist inn í deilur hluthafa í Lyfjaverslun Íslands. Meira
16. ágúst 2001 | Viðskiptablað | 97 orð | 2 myndir

Lúða í góðum félagsskap

Íslendingar hafa alltaf verið hrifnir af lúðunni, enda feitur og fallegur fiskur. Til marks um dálæti þjóðarinnar á lúðunni má nefna að eitt af nöfnum hennar er heilagfiski. Það er með lúðuna eins og aðra fiska að eldurnarmöguleikar eru nær ótæmandi. Meira
16. ágúst 2001 | Viðskiptablað | 230 orð | 1 mynd

Mestu af fiski landað í Vestmannaeyjum

SJÖ hafnir á landinu skera sig úr, þegar litið er á landaðan afla í júlímánuði síðastliðnum. Þar hafa borizt á land 16.000 til 22.000 tonn á land og eru þetta einu hafnirnar sem tóku á móti meiru en 10.000 tonnum í júlí. Meira
16. ágúst 2001 | Viðskiptablað | 149 orð | 1 mynd

Metafli af kolmunna

FISKAFLINN í nýliðnum júlímánuði var um 253.000 tonn. Það er tæplega þriðjungi meiri afli en í júlí 2000, en þá var aflinn 193.200 tonn. Metafli af kolmunna, 93.180 tonn, skýrir að mestu meiri heildarafla. Í júlí 2000 var kolmunnaaflinn 47.195 tonn. Meira
16. ágúst 2001 | Viðskiptablað | 490 orð

Minna af beitukóngi

BEITUKÓNGSVEIÐI í Breiðafirðinum hefur verið heldur lakari nú í sumar en undanfarin ár. Nú eru þrír bátar á beitukóngsveiðum en þeir róa allir frá Stykkishólmi; Pegron SH, Garpur SH og Arnar SH og hafa bátarnir skipt á milli sín veiðisvæðum í... Meira
16. ágúst 2001 | Viðskiptablað | 61 orð | 1 mynd

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf.

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
16. ágúst 2001 | Viðskiptablað | 14 orð | 1 mynd

Nafn Stærð Afli Uppist.

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
16. ágúst 2001 | Viðskiptablað | 72 orð | 1 mynd

Nafn Stærð Afli Uppist.

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
16. ágúst 2001 | Viðskiptablað | 14 orð | 1 mynd

Nafn Stærð Afli Uppist.

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
16. ágúst 2001 | Viðskiptablað | 126 orð | 2 myndir

Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist.

Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. Meira
16. ágúst 2001 | Viðskiptablað | 295 orð | 5 myndir

Nýir meðeigendur Deloitte & Touche hf.

Jónas Gestur Jónasson endurskoðandi. Jónas útskrifaðist frá Háskóla Íslands árið 1994 og varð löggiltur endurskoðandi árið 1999. Hann hóf störf hjá Deloitte & Touche hf. árið 1994 og er nú útibússtjóri hjá Deloitte & Touche hf. á Snæfellsnesi. Meira
16. ágúst 2001 | Viðskiptablað | 185 orð | 2 myndir

Ný lögfræðideild og nýr starfsmannastjóri Flugleiða

Már Gunnarsson héraðsdómslögmaður er yfirmaður nýrrar lögfæðideildar sem Flugleiðir hafa sett á laggirnar. Már hefur verið starfsmannastjóri Flugleiða undanfarin 26 ár. Meira
16. ágúst 2001 | Viðskiptablað | 143 orð | 1 mynd

Nýr starfsmaður hjá Símanum

Ketill B. Magnússon hefur verið ráðinn á skrifstofu forstjóra Símans til að sinna stefnumótun og aðstoða forstjóra við ýmis önnur verkefni sem hingað til hafa verið aðkeypt. Meira
16. ágúst 2001 | Viðskiptablað | 46 orð | 1 mynd

Nýr yfirmaður innflutningsdeildar Samskipa

ÓSKAR Már Ásmundsson hefur verið ráðinn deildarstjóri innflutningsdeildar. Óskar réð sig til starfa sem sölumaður hjá skipadeild Sambandsins í mars 1983. Meira
16. ágúst 2001 | Viðskiptablað | 205 orð | 1 mynd

Ný viðhorf netfyrirtækja

SAMKVÆMT nýrri skýrslu PriceWaterhouseCoopers, PWC, hefur fyrirtækjamenning netfyrirtækja í Evrópu breyst mikið frá síðasta ári og viðhorf stjórnenda þeirra er nú orðið líkara því sem gengur og gerist í öðrum fyrirtækjum. Meira
16. ágúst 2001 | Viðskiptablað | 188 orð

Of há kvótaleiga?

HÁTT leiguverð á aflaheimildum er mönnum víða erfiður ljár í þúfu. Skozkir fiskimenn kvarta sáran yfir takmörkuðum aflaheimildum sem leiða til mjög hás verðs á kvótaleigumarkaðnum. Meira
16. ágúst 2001 | Viðskiptablað | 458 orð | 3 myndir

Pakka fiskinum beint í flug

NETABÁTURINN Sólfari RE hefur undanfarnar vikur landað kældum, hausuðum fiski sem er tilbúinn beint til útflutnings með flugi. Hjálmar Guðmundsson, skipstjóri, segir að með þessum hættti fáist mun hærra verð fyrir aflann en á innlendum fiskmörkuðum. Meira
16. ágúst 2001 | Viðskiptablað | 738 orð | 2 myndir

Samkeppni í sementssölu

Markaður fyrir sementssölu á Íslandi hefur tekið talsverðum breytingum á síðastliðnu ári. Soffía Haraldsdóttir kynnti sér stöðu mála. Meira
16. ágúst 2001 | Viðskiptablað | 480 orð | 1 mynd

SBV gera enn athugasemdir

SAMTÖK banka og verðbréfafyrirtækja (SBV) hafa enn athugasemdir við leiðbeinandi tilmæli Fjármálaeftirlitsins um efni reglna fjármálafyrirtækja sem eftirlitið gaf út 31. júlí sl. en fagna þó almennt tilmælum Fjármálaeftirlitsins. Meira
16. ágúst 2001 | Viðskiptablað | 10 orð

Sigurjón Ólafsson, MA í alþjóðasamskiptum, tók...

Sigurjón Ólafsson, MA í alþjóðasamskiptum, tók nýverið við starfi vefritstjóra... Meira
16. ágúst 2001 | Viðskiptablað | 168 orð | 1 mynd

Síminn kaupir nýja myndfundabrú

SÍMINN gerði fyrir skömmu samning við ACO um kaup á nýrri myndfundabrú sem gerir Símanum kleift að auka þjónustu við þá viðskiptavini sem nýta vilja þægindi myndfunda. Meira
16. ágúst 2001 | Viðskiptablað | 216 orð | 1 mynd

Sjókrabbinn verðmætur

ÚTFLUTNINGSVERÐMÆTI snjókrabba frá Grænlandi jókst úr 335 milljónum króna árið 1998 í um 2,7 milljarða króna á síðasta ári. Snjókrabbi er nú þriðja mikilvægasta útflutningsafurð Grænlendinga á eftir rækju og grálúðu, að því er fram kemur á fréttavef FIS. Meira
16. ágúst 2001 | Viðskiptablað | 100 orð | 1 mynd

Sonera rifar seglin í Noregi

FINNSKI fjarskiptarisinn Sonera Telecom hefur tilkynnt að fyrirtækið sé hætt við þróun, uppsetningu og rekstur á þriðjukynslóðarfarsímakerfi í Noregi. Sonera stofnaði ásamt Enitel fyrirtækið Broadband Mobile til þess að koma þriðjukynslóðartækni á legg. Meira
16. ágúst 2001 | Viðskiptablað | 96 orð

Stjórnendur Íslandsbanka hyggjast tjá sig í dag

STJÓRNENDUR Íslandsbanka munu væntanlega tjá sig um yfirlýsingu Verðbréfaþings Íslands vegna afkomuviðvörunar Íslandssíma hf. í dag. Samkvæmt upplýsingum frá Íslandsbanka í gær er málið í skoðun hjá bankanum. Meira
16. ágúst 2001 | Viðskiptablað | 201 orð

Tap eftir skatta 54 milljónir króna

TAP af rekstri Hlutabréfasjóðs Íslands hf. á fyrri helmingi ársins 2001 nam 54 milljónum króna eftir skatta, en 44 milljóna króna hagnaður varð á sama tímabili í fyrra. Meira
16. ágúst 2001 | Viðskiptablað | 255 orð

Tap Þormóðs ramma - Sæbergs hf. 459 milljónir

ÞORMÓÐUR rammi - Sæberg hf. var rekinn með 458,9 milljóna króna tapi fyrstu sex mánuði yfirstandandi árs. Hagnaður sama tímabils í fyrra nam 20 milljónum króna. Rekstrartekjur félagsins á fyrrihelmingi yfirstandandi árs námu 2. Meira
16. ágúst 2001 | Viðskiptablað | 86 orð

Tölvun og Arcis í samstarf

NÝLEGA var undirrituð viljayfirlýsing um samstarf á sviði tölvuöryggismála milli Tölvunar í Vestmannaeyjum og Arcis ehf. í Reykjavík. Meira
16. ágúst 2001 | Viðskiptablað | 114 orð

Verð bíla hækkar í Bretlandi

VERÐ á nýjum bílum fer hækkandi í Bretlandi og búist er við enn frekari hækkunum með haustinu, að því er segir í Sunday Times . Meira
16. ágúst 2001 | Viðskiptablað | 674 orð | 1 mynd

Versnandi efnahagur Ríkisútvarpsins

Vægi afnotagjalda í tekjum Ríkisútvarpsins fer minnkandi en vægi auglýsingatekna hefur aukist síðustu ár. Haraldur Johannessen kynnti sér reikninga RÚV síðasta áratug. Meira
16. ágúst 2001 | Viðskiptablað | 95 orð | 1 mynd

Vélar og þjónusta og Sportbúð Títan sameinast

Á stjórnarfundi í Vélum og þjónustu og Sportbúð Títan var ákveðið að sameina fyrirtækin frá og með 10. ágúst 2001. Meira
16. ágúst 2001 | Viðskiptablað | 129 orð

Þjóðverjar ginnkeyptir fyrir klámi

ÞJÓÐVERJAR eru sagðir iðnir að heimsækja klámvefsíður og skáka mörgum Evrópuþjóðum í þeim efnum, að því er fram kemur í nýrri skoðanakönnun. Meira
16. ágúst 2001 | Viðskiptablað | 707 orð

Þriggja mánaða stríðið

MARGIR snotrir bílar prýða götur og vegi en óhætt er að fullyrða að víðast skeri Porsche-bílar sig úr fjöldanum. Fyrirtækið sem framleiðir bílana er líka dálítið sérstakt og eltir ekki skoðanir fjöldans ef þær falla því ekki í geð. Meira

Ýmis aukablöð

16. ágúst 2001 | Blaðaukar | 3 orð

Hæsta verð Lægsta verð Meðalverð...

Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
16. ágúst 2001 | Blaðaukar | 84 orð

MEÐALVEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt.

MEÐALVEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vísitölub. vextir skbr. lán Mars '00 21,0 16,1 9,0 Apríl '00 21,5 16,2 9,0 Maí ‘00 21,5 16,2 9,0 Júní '00 22,0 16,2 9,1 Júlí '00 22,5 16,8 9,8 Ágúst '00 23,0 17,0 9,8 Sept. Meira
16. ágúst 2001 | Blaðaukar | 74 orð

SKAMMTÍMASJÓÐIR Nafnávöxtun 1.

SKAMMTÍMASJÓÐIR Nafnávöxtun 1. ágúst síðustu (%) Kaupg. 3 mán. 6 mán. 12 mán. Kaupþing hf. Meira
16. ágúst 2001 | Blaðaukar | 99 orð

VÍSITÖLUR Eldri Neysluv.

VÍSITÖLUR Eldri Neysluv. Byggingar Launa- lánskj. til verðtr vísitala vísitala Apríl '00 3,878 196,4 239,4 191,1 Maí '00 3,902 197,6 244,1 194,5 Júní '00 3,917 198,4 244,4 195,7 Júlí '00 3.931 199,1 244,8 196,4 Ágúst '00 3.951 200,1 244,9 196,6 Sept. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.