Greinar föstudaginn 24. ágúst 2001

Forsíða

24. ágúst 2001 | Forsíða | 337 orð

Ísraelar halda áfram flugskeytaárásum

Í GÆR, annan daginn í röð, eltu sérsveitarmenn ísraelska hersins uppi áhrifamann í hreyfingu róttækra Palestínumanna og skutu flugskeytum að honum þar sem hann var á ferð í bíl, en hæfðu ekki betur en svo að maðurinn slapp lifandi. Meira
24. ágúst 2001 | Forsíða | 164 orð | 1 mynd

Jagger brugðið

MICK Jagger, rokkstjarnan sem smám saman er að komast til ára sinna, var í gær sagður æfur vegna forsíðumyndar sem birt var af honum á tímariti eldri borgara í Bretlandi. Meira
24. ágúst 2001 | Forsíða | 68 orð | 1 mynd

Misheppnað glæfraflug

FRANSKUR ofurhugi, sem hugðist svífa yfir New York-höfn í vélknúinni fallhlíf, var handtekinn í gær eftir að glæfraför hans endaði með því að fallhlífin festist í kyndilloga Frelsisstyttunnar. Meira
24. ágúst 2001 | Forsíða | 222 orð

Norðmenn fyrirgefa Mette-Marit

SVO virðist sem Norðmenn séu búnir að fyrirgefa Mette-Marit Tjessem Høiby, unnustu Hákonar krónprins, það sem hún kallaði "gálaust líferni" sitt á fréttamannafundi í fyrradag. Meira
24. ágúst 2001 | Forsíða | 251 orð | 1 mynd

Rússar gagnrýnir

RÚSSNESKIR ráðamenn ítrekuðu í gær opinberar efasemdir sínar um að leiðangur hersveita NATO til Makedóníu, þar sem þeim er ætlað að sjá um afvopnun Makedóníu-albanskra skæruliða, muni skila tilætluðum árangri. Meira

Fréttir

24. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 79 orð

14 Íslendingar við friðargæslu

EINN Íslendingur er nú í Makedóníu á vegum friðargæslusveitar Sameinuðu þjóðanna. Alls eru því 14 Íslendingar við friðargæslustörf á Balkanskaganum, þar af átta í Kosovo og sex í Bosníu. Ingimar Ingimarsson fréttamaður fór til Makedóníu fyrir u.þ.b. Meira
24. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

800 manns að störfum á svæðinu

BÚIÐ er að valsa álið í síðasta áfanga klæðningar á þaki verslunarmiðstöðvarinnar Smáralindar í Kópavogi. Unnið er við að leggja álið á þakið. Meira
24. ágúst 2001 | Landsbyggðin | 150 orð | 1 mynd

Aflraunir á Grettisslóðum

GRETTISDAGUR var haldinn í fimmta sinn á Bjargi í Miðfirði sl. sunnudag. Dagurinn er tileinkaður Gretti sterka Ásmundarsyni og er þar keppt í aflraunum um Grettisbikar. Meira
24. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Afmælisdagskrá vegna formlegs stjórnmálasambands

AFMÆLISDAGSKRÁ vegna þess að tíu ár eru liðin frá því Ísland varð fyrst ríkja til þess að taka upp formlegt stjórnmálasamband við Eystrasaltsríkin Eistland, Lettland og Litháen eftir að þau endurheimtu frelsi sitt og sjálfstæði verður haldin hér á landi... Meira
24. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 289 orð

Alvarlegt að Rússar heimili innflutning á geislavirkum úrgangi

UMHVERFISRÁÐHERRAR Norðurlandanna sendu sameiginlega frá sér yfirlýsingu eftir fund sinn í Finnlandi til umhverfisráðherra Bretlands þar sem vakin er athygli á því að mælingar sýni að geilsavirkni hafi aukist í og við Norðursjóinn og í Barentshafi. Meira
24. ágúst 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 299 orð

Andstaða við hótel og bílageymslu

TÓLF athugasemdabréf bárust Borgarskipulagi Reykjavíkur vegna deiliskipulags Grjótaþorps en athugasemdafrestur var til 17. ágúst síðastliðins. Meira
24. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 73 orð

Annar er enn á gjörgæslu

DRENGIRNIR tveir sem brenndust þegar eldur kom upp í vinnuskúr í Hraunbæ sl. fimmtudag liggja enn á Landspítala - háskólasjúkrahúsi við Hringbraut. Sá drengjanna sem hlaut meiri bruna er enn á gjörgæslu og í öndunarvél. Meira
24. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 251 orð

Áform um stórhýsi varhugaverð

EFTIRFARANDI ályktun var samþykkt á stjórnarfundi Félags áhugamanna um sögu læknisfræðinnar 21. ágúst 2001: "Félag áhugamanna um sögu læknisfræðinnar var stofnað árið 1963. Meira
24. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 82 orð

Áhyggjur vegna Sellafield

FUNDI umhverfisráðherra Barentshafsins, sem haldinn var í Múrmansk, lauk á miðvikudag. Meira
24. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 367 orð

Áslandsskóli spurði um fjárhag foreldranna

FORELDRAR barna í Áslandsskóla í Hafnarfirði, sem Íslensku menntasamtökin reka, voru beðnir að gefa skólanum upplýsingar um tekjur sínar, starfshlutfall og menntun auk upplýsinga um stöðu og þarfir barna sinna. Meira
24. ágúst 2001 | Erlendar fréttir | 147 orð

Bandaríkin munu halda sínu striki

MEÐ því að leggja áherslu á að það sé raunverulegur valkostur að rifta Gagneldflaugasáttmálanum frá 1972 hefur Bandaríkjastjórn gefið til kynna að hún sé reiðubúin að hunsa mótmæli á alþjóðavettvangi og halda sínu striki á sviði eldflaugavarna. George W. Meira
24. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Beðið eftir bílprófi?

MARGT ber fyrir augu á hringferð um miðborg Reykjavíkur. Ekki er verra að vera á glæstum farkosti, drossíu með virðulegu útliti. Meira
24. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Björk sæmd franskri heiðursorðu

JACK Lang, menningarmálaráðherra Frakklands, sæmdi Björk Guðmundsdóttur frönsku heiðursorðunni Chevalier de l´'Ordre National du Merite í gær en Björk er stödd í París til að kynna væntanlega breiðskífu sína, Vespertine. Meira
24. ágúst 2001 | Suðurnes | 303 orð

Bæjarráð óskar eftir endurskoðun úrskurðar

FÉLAGSMÁLARÁÐUNEYTIÐ finnur að fundarstjórn forseta bæjarstjórnar Sandgerðisbæjar þegar tillaga um að leigja grunnskólann til varnarliðsæfingar var tekin á dagskrá á fundi fyrr í sumar. Meira
24. ágúst 2001 | Landsbyggðin | 189 orð

Dagur sauðkindarinnar

FÉLAG sauðfjárbænda í Austur-Húnavatnssýslu (FSAH) stendur fyrir degi sauðkindarinnar á morgun, laugardaginn 25. ágúst, í reiðhöllinni í Arnargerði við Blönduós. Hátíðin hefst kl. Meira
24. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 538 orð

Ekki talið nægjanlegt til sakfellis

FLUGLEIÐIR kærðu í ársbyrjun óspektir sem áttu sér stað um borð í flugvél fyrirtækisins í lok desember sl. Flugvélin var á leið til Mexíkó en var látin lenda í Minneapoles þar sem fjórir farþegar fóru frá borði en þrír þeirra voru kærðir í framhaldinu. Meira
24. ágúst 2001 | Akureyri og nágrenni | 355 orð

Engin börn á virkum biðlista

TEKIST hefur að tæma virka biðlista eftir leikskólaplássi á Akureyri, þ.e. hvað varðar börn fædd 1999 eða fyrr, eða 2ja ára og eldri sem lögheimili eiga á Akureyri. Meira
24. ágúst 2001 | Suðurnes | 41 orð

Enn einn barinn

BÆJARRÁÐ Reykjanesbæjar samþykkti á fundi sínum í gær að veita vínveitingaleyfi fyrir Enn einn barinn ehf. Gunnlaugur Björnsson sótti um vínveitingaleyfi fyrir veitingahúsið sem rekið hefur verið á bráðabirgðaleyfi að Hafnargötu 30 í Keflavík. Meira
24. ágúst 2001 | Erlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Eyðnihneyksli í Kína

KÍNVERSK stjórnvöld viðurkenndu í fyrsta skipti í gær að tugir þúsunda Kínverja hefðu smitast af HIV-veirunni þegar þeir seldu blóð sitt. "Samkvæmt þeim tölum sem við höfum eru um 600. Meira
24. ágúst 2001 | Erlendar fréttir | 166 orð

Fíkniefnabarón verði framseldur

HÆSTIRÉTTUR í Kólombíu hefur samþykkt kröfu Bandaríkjamanna um framsal Fabios Ochoas, sem var einn æðsti maður Medellín-fíkniefnahringsins, sem nú hefur verið leystur upp. Meira
24. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 86 orð

Flest slys í boltaíþróttum

SAMKVÆMT tölum frá bráða- og slysadeild Landspítalans - háskólasjúkrahúss um íþróttaslys barna tímabilið 1998-2000 leitaði alls 1.231 barn til bráðamóttöku vegna slysa í knattspyrnu. Meira
24. ágúst 2001 | Erlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Flotprammi fyrir kafbát

Fyrri prammanum af tveimur, sem nota á við að lyfta kjarnorkukafbátnum Kúrsk af hafsbotni, var hleypt af stokkunum í gær í rússnesku borginni Severodvinks. Starfsmenn skipasmíðastöðvarinnar sjást hér á mynd sem tekin var við það tilefni. Meira
24. ágúst 2001 | Erlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Flóð á Filippseyjum

Filippseysk kona flytur fjölskyldu sína í fótstignu farartæki um götur Manila í gær. Mikil flóð hafa verið á eyjunum vegna úrhellisrigninga, en nú er tími monsúnrigninga, og var skólum og öðrum opinberum stofnunum... Meira
24. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 66 orð

Forsetinn í brúðkaup í Noregi

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, og Dorrit Moussaieff hafa þegið boð norsku konungshjónanna um að vera gestir þeirra við brúðkaup Hákonar krónprins og Mette-Marit Tjessen Höiby. Meira
24. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 816 orð

Fram fari sérstök úttekt á starfsemi Kjötumboðsins

Kúabændur telja þörf á að skoða starfsemi Kjötumboðsins. Fyrirtækið skuldar mörgum bændum sem sumir hverjir lögðu inn gripi hjá því skömmu áður en það fékk greiðslustöðvun. Meira
24. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Fréttir af mbl.is í Íslandi í bítið

STÖÐ 2 hefur í dag útsendingar á nýjum frétta- og upplýsingaglugga í Íslandi í bítið sem er á dagskrá alla virka daga á Stöð 2 og Bylgjunni frá klukkan 7-9. Glugginn er sendur út í samstarfi við mbl. Meira
24. ágúst 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 121 orð

Fullvíst að byggðin auki mengun í Elliðaánum

UMHVERFIS- og heilbrigðisnefnd Reykjavíkur lýsir áhyggjum sínum vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar athafnasvæðis við Vatnsendahvarf í landi Kópavogs en skipulag svæðisins var kynnt í nefndinni í gær. Meira
24. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Fylkir áfram

LEIKMENN Fylkis fögnuðu innilega að leikslokum í Szezecin í Póllandi í gær þegar flautað var til leiksloka og ljóst að þeir höfðu unnið sér sæti í annarri umferð Evrópukeppni félagsliða með því að gera 1:1 jafntefli við Pogon. Meira
24. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 579 orð

Fyrsti samningurinn var undirritaður í MS

MENNTASKÓLINN við Sund hefur fyrstur framhaldsskóla gengið formlega frá kjarasamningi innan skólans sem tekur mið af stofnanahluta kjarasamninga framhaldsskólakennara frá 7. janúar sl. Meira
24. ágúst 2001 | Akureyri og nágrenni | 107 orð

Fyrstu afurðirnar á markað í dag

FYRSTU afurðirnar frá Íslandsfugli í Dalvíkurbyggð koma á markað í dag, föstudag, bæði í verslunum í Reykjavík og á Akureyri. Meira
24. ágúst 2001 | Suðurnes | 55 orð | 1 mynd

Gefa út menningarpóstkort

MARKAÐSSKRIFSTOFA Reykjanesbæjar og Sparisjóðurinn í Keflavík hafa ákveðið að gefa út póstkort til að vekja athygli á menningarlífi í bæjarfélaginu. Meira
24. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 90 orð

Gengið á Þríhyrning

LAUGARDAGINN 25. ágúst verður farin gönguferð á Þríhyrning, 675 m, á vegum Ferðafélags Íslands. Þríhyrningur er fallegt fjall á söguslóðum og af því sést um alla Rangárvelli, til Mýrdals- og Eyjafjallajökuls, til Heklu og Tindfjalla, svo nokkuð sé nefnt. Meira
24. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 44 orð

Hagyrðingamót á Hvanneyri

TÓLFTA landsmót hagyrðinga og hollvina stökunnar verður haldið á sumarhótelinu á Hvanneyri laugardaginn 25. ágúst nk. Mótið hefst með sameiginlegu borðhaldi kl. 21 en húsið verður opnað kl. 20. Meira
24. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 145 orð

Haustmarkaður og messa í Árbæjarsafni

SUNNUDAGINN 26. ágúst verður fjölbreytt dagskrá í Árbæjarsafni. Hinn árlegi haustmarkaður hefst klukkan 13. Þar verður til sölu grænmeti úr matjurtagörðum safnsins; hvítkál, blómkál og grænkál, einnig kartöflur og rabarbari. Meira
24. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Hefja nám í MR

BRYNJA Ragnarsdóttir, Arnar Freyr Sigmundsson og Arnar Már Magnússon röltu glöð í bragði niður tröppur Menntaskólans í Reykjavík eftir skólasetninguna í gær. Meira
24. ágúst 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 419 orð | 1 mynd

Helmingur hússins tekinn í notkun að ári

FÉLAGSSTOFNUN stúdenta hyggst reisa nýtt 124 íbúða fjölbýlishús við Eggertsgötu fyrir námsmenn og er gert ráð fyrir því að helmingur hússins verði tekinn í notkun að ári. Meira
24. ágúst 2001 | Erlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Hrekkjusvínin heilbrigðari

BÖRN sem hrekkja önnur börn eru andlega og líkamlega heilbrigðari en börnin sem þau kúga, samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar er greint er frá á fréttavef breska ríkisútvarpsins, BBC . Rannsóknin var gerð í Hertfordshire í Bretlandi og beindist að 1. Meira
24. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 174 orð

Íslandsmeistarakeppnin í ökuleikni

SJÓVÁ-ALMENNAR og Bindinidsfélag ökumanna stóðu fyrir ökuleikni víða um land í sumar. Keppnin var í samstarfi við Umferðarráð, Heklu, Flytjanda og G.Á. Pétursson. Verkefnið var bæði umferðarfræðsla og keppni. Meira
24. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 178 orð

Játaði að hafa búið til sprengju

SAUTJÁN ára gamall drengur gaf sig fram við lögregluna í Hafnarfirði og játaði að hafa búið til og sprengt rörasprengju við Strandgötu í Hafnarfirði sl. laugardagskvöld. Meira
24. ágúst 2001 | Akureyri og nágrenni | 118 orð

Kvöldvaka á Minjasafninu

VIÐ lok Listasumars býður Minjasafnið á Akureyri til kvöldvöku á laugardag, 25. ágúst, frá kl. 22-24. Meira
24. ágúst 2001 | Erlendar fréttir | 107 orð

Lausnar Milosevics krafist fyrir dómi

LÖGFRÆÐINGAR Slobodans Milosevics kröfðust þess í gær að hollenskur dómstóll viðurkenndi að stríðsglæpadómstóllinn í Haag væri ólöglegur og að Júgóslavíuforsetanum fyrrverandi yrði sleppt þegar í stað. Meira
24. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 54 orð

Leiðrétt

Vistvænt og lífrænt Í viðtali við Renate Künast, landbúnaðar- og neytendaverndarmálaráðherra Þýzkalands, í Morgunblaðinu í gær er talað um að þýzka ríkisstjórnin - sem er samsteypustjórn græningja og jafnaðarmanna - stefni að því að auka hlut... Meira
24. ágúst 2001 | Akureyri og nágrenni | 69 orð

Leiklesið úr Shakespeare

UNDIR skikkju næturskuggans er yfirskrift dagskrár sem flutt verður í Deiglunni laugardagskvöldið 25. ágúst kl. 20.30. Um er að ræða leiklesna dagskrá úr verkum Williams Shakespeares í þýðingu Helga Hálfdanarsonar. Meira
24. ágúst 2001 | Erlendar fréttir | 205 orð

Leyfa heimsókn til meintra trúboða

STJÓRN Talíbana í Afganistan tilkynnti í gær að Alþjóða rauði krossinn (ICRC) myndi fá leyfi til að heimsækja átta útlendinga sem eru í haldi í Afganistan og ásakaðir um að hafa boðað kristna trú. Meira
24. ágúst 2001 | Akureyri og nágrenni | 84 orð | 1 mynd

Líf og fjör á Akureyrarvelli

KNATTSPYRNUVERTÍÐINNI lýkur senn hjá þeim yngstu á Akureyri, enda skólastarf að hefjast. Meira
24. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 101 orð

Markaður og myndlist í Skagafirði

Í DAG opnar Haukur Halldórsson myndlistarsýningu í Galleríi Sölva Helgasonar að Lónkoti í Skagafirði. Myndirnar á sýningunni eru af goðum, og þeim tengdar eru dagsrúnir eða gamla prímstafa dagatalið, sem var helgað goðunum. Meira
24. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 106 orð

Minniháttar slys á slysalausum degi

LÖGREGLAN í Reykjavik hafði fengið 13 tilkynningar um umferðaróhöpp í gær á meðan umferðarverkefnið "Slysalaus dagur í umferðinni" stóð yfir. Slys á fólki voru minniháttar. Meira
24. ágúst 2001 | Suðurnes | 186 orð | 1 mynd

Minnismerki sjómanna flutt

MINNISMERKI sjómanna hefur verið flutt niður á Myllubakka í Keflavík. Það verður upplýst á nýja staðnum og verður kveikt á ljósunum á ljósanótt, 1. september næstkomandi. Minnismerkið er sex metra hátt listaverk eftir Ásmund Sveinsson myndhöggvara. Meira
24. ágúst 2001 | Miðopna | 1369 orð | 1 mynd

Norskt ævintýri í nútímabúningi

Hákon, krónprins af Noregi, og heitkona hans, Mette-Marit Tjessem Høiby, verða gefin saman á morgun í dómkirkjunni í Ósló. Síðustu daga hefur mikið gengið á, allir norsku fjölmiðlarnir hafa verið uppfullir af fréttum um brúðhjónin og brúðkaupið og norska ríkissjónvarpið býr sig undir nýtt áhorfsmet. Um 800 gestir verða við vígsluna en blaðamennirnir, sem munu miðla fréttunum til Norðmanna og allrar heimsbyggðarinnar, verða tæplega 1.000 talsins. Meira
24. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 181 orð

Ný gönguleið á Sólheimaheiði

LAUGARDAGINN 25. ágúst verður gengin með Útivist ný gönguleið á Sólheimaheiði í Mýrdal í samvinnu við Mýrdælinga. Ekið er inn Sólheimaheiði frá Sólheimabæjum, upp heiðina að skála Geysis. Meira
24. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 783 orð | 1 mynd

Ný tækni gefur nýja möguleika

Ásgerður Sveinsdóttir fæddist 6. júlí 1964 í Uppsölum í Svíþjóð. Hún ólst upp í Reykjavík og tók stúdentspróf frá Menntaskólanum við Hamrahlíð 1984. Starfaði í banka í fimm ár og fór í nám í íslensku við Háskóla Íslands sem hún lauk 1993. Næstu fimm ár starfaði hún hjá Orðabók Háskólans en árið 1998 hóf hún starf sem upplýsingafulltrúi hjá Blindrafélaginu þar sem hún vinnur enn. Ásgerður er gift Hallgrími Hólmsteinssyni, sölu- og markaðsstjóra hjá SS, og eiga þau samtals fjögur börn. Meira
24. ágúst 2001 | Suðurnes | 312 orð

Óvenju margir nýbúar hefja nám

UM 186 börn hefja nám í fyrsta bekk grunnskólanna í Reykjanesbæ. Skólarnir verða settir í dag, eins og flestir aðrir skólar á Suðurnesjum, og kennsla hefst á mánudag, viku fyrr en verið hefur. Þá hefja óvenju margir nýbúar nám en þeir eru á ýmsum aldri. Meira
24. ágúst 2001 | Miðopna | 906 orð | 3 myndir

"Óspenntum" boðin velta í stað sektar

Lögreglan í Reykjavík stóð í gær fyrir svokölluðum slysalausum degi. Eftirlit lögreglu var aukið verulega og ökumenn sem ekki fylgdu umferðarreglum voru stöðvaðir. Dagurinn var ekki algörlega slysalaus, en umferðaróhöpp voru hins vegar færri en að jafnaði. Meira
24. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd

Ráðherra veitti viðurkenningu fyrir Limma

AFBURÐAGRIPURINN Limmi frá Hamri í Hegranesi, sem var stærsta naut sem slátrað hefur verið á Íslandi, var felldur 30. júlí síðastliðinn. Meira
24. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Ráðinn borgarhagfræðingur

SIGURÐUR Ármann Snævarr hefur verið ráðinn í stöðu borgarhagfræðings. Var ráðningin samþykkt á fundi borgarráðs sl. þriðjudag. Meira
24. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 515 orð

Rekstrarforsendur betri en áður

ÞORVARÐUR Hjaltason, framkvæmdastjóri Kjötmjöls ehf. á Suðurlandi, segir að vel hafi gengið að selja afurðir fyrirtækisins upp á síðkastið og rekstrarforsendur þess séu mun betri heldur en fyrir nokkrum vikum. Meira
24. ágúst 2001 | Suðurnes | 59 orð | 1 mynd

Rifrildi á Bæjarskeri

UNNIÐ hefur verið við að rífa niður þakjárn og annað laust efni á íbúðarhúsinu Bæjarskeri í Sandgerði en húsið eyðilagðist í eldi aðfaranótt síðastliðins laugardags. Meira
24. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 97 orð

Safnaðarferð Árbæjarsafnaðar

ÁRLEG safnaðarferð Árbæjarsafnaðar verður næstkomandi sunnudag, 26. ágúst. Lagt verður af stað frá kirkjunni kl. 9 árdegis áleiðis á Njáluslóðir. Um leiðsögn að Hvolsvelli sér Óskar Ólafsson. Frá Hvolsvelli og á Njáluslóðum verður leiðsögumaður sr. Meira
24. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Sextán nemendur hlutu námsstyrki

HÁSKÓLI Reykjavíkur var settur í fjórða sinn í gær. Nemendur skólans hafa aldrei verið fleiri eða 956, sem er liðlega 50% aukning frá síðasta skólaári. Meira
24. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 76 orð

Skipstjórinn hlaut 1.200 þúsund í sekt

HÉRAÐSDÓMUR Vestfjarða hefur dæmt skipstjóra Aðalvíkur SH-443 frá Ólafsvík til að greiða 1200 þúsund krónur í sekt fyrir að stunda ólöglegar veiðar innan landhelgislínunnar. Þá voru veiðarfæri og afli gerð upptæk. Meira
24. ágúst 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 342 orð

Skólagjöld hækka um tæp 40 prósent

SKÓLAGJÖLD í Ísaksskóla hækka úr 9.800 krónum á mánuði í 13.700 krónur þegar kennsla hefst 29. ágúst næstkomandi og er það tæplega 40 prósenta hækkun. Meira
24. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 98 orð

Sprengjuleit í El Grillo lokið

SPRENGJULEIT Landhelgisgæslunnar í flaki El Grillo er lokið, en í flakinu, sem liggur á botni Seyðisfjarðar, fundust sprengikúlur úr loftvarnarbyssum skipsins, flugeldar til loftvarna og hleðslur fyrir fallbyssur. Meira
24. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 137 orð

Stjórn verði heimilt að kæra

AÐALFUNDUR Sambands sveitarfélaga á Austurlandi greiðir í dag atkvæði um hvort heimila eigi stjórn SSA að kæra úrskurð Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum Kárahnjúkavirkjunar til umhverfisráðherra. Meira
24. ágúst 2001 | Akureyri og nágrenni | 512 orð

Styttri bið eftir aðgerð en í Reykjavík

NOKKUÐ er um að fólk af höfuðborgarsvæðinu og víðar af landinu komi í gerviliðaðgerðir á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri, þ.e. fólk sem býr utan hefðbundins þjónustusvæðis spítalans. Er það m.a. Meira
24. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 113 orð

Stöðvun Bjarts lamar vinnslu í landi

FULLTRÚAR rannsóknarnefndar sjóslysa, Tryggingamiðstöðvarinnar og eftirlitsfélagsins Loyds fóru í gær til Neskaupstaðar til að kanna skemmdir á ísfisktogaranum Bjarti NK 121, sem dreginn var til hafnar á miðvikudag eftir bruna í vélarrúmi skipsins. Meira
24. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Sumarhátíð Tónabæjar

SUMARHÁTÍÐ Tónabæjar var haldin í gær og var mikið um dýrðir. Krakkarnir skemmtu sér við kassabílakappakstur og fótbolta og léku sér með húlahringi svo fátt eitt sé nefnt. Meira
24. ágúst 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 112 orð | 1 mynd

Sunnuhlíð fokheld

FRAMKVÆMDIR við stækkun Sunnuhlíðar, sem er hjúkrunarheimili fyrir aldraða í Kópavogi, eru vel á veg komnar. Húsið er fokhelt og af því tilefni var haldið reisugildi sl. miðvikudag. Meira
24. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 483 orð | 1 mynd

Talið að skjálftar hafi opnað sprungur í botninum

VATNSBORÐ Kleifarvatns hefur lækkað um tæpa fjóra metra á rúmu ári og hefur ekki verið lægra í þau rúmlega 100 ár sem ábyggilegar heimildir eru til um vatnsborðið. Flatarmál vatnsins hefur jafnframt minnkað um allt að fimmtung, úr 10 km² í 8 km². Líklegt er talið að sprungur í vatnsbotninum hafi opnast í Suðurlandsskjálftum á síðasta ári og vatn leki niður um þær. Meira
24. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 297 orð

Tapið 141 milljón umfram áætlanir

ÍSLANDSSÍMASAMSTÆÐAN var rekin með 445 milljóna króna tapi á fyrri helmingi ársins og hefur þá verið tekjufært skattalegt tap upp á 189,5 milljónir sem kemur til aukningar á eigin fé fyrirtækisins. Meira
24. ágúst 2001 | Erlendar fréttir | 182 orð

Tekist á um Evrópumálin

EVRÓPUMÁLIN voru efst á baugi í fyrstu og einu sjónvarpskappræðum frambjóðendanna um leiðtogaembættið í breska Íhaldsflokknum á miðvikudagskvöld, sem fóru fram á BBC og stóðu í klukkustund. Meira
24. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 183 orð

Vilja rýmka reglur um hundahald

Á FUNDI umhverfis- og heilbrigðisnefndar Reykjavíkur í gær var lagður fram undirskriftalisti 2.378 einstaklinga þar sem þrýst er á breytingar á samþykkt um hundahald í fjölbýli. Hrannar B. Meira
24. ágúst 2001 | Landsbyggðin | 170 orð | 1 mynd

Votviðrasöm töðugjöld á Hellu

ÁRLEG töðugjaldahátíð fór fram á Gaddstaðaflötum við Hellu um sl. helgi en fjöldi manns lagði leið sína á hátíðina þrátt fyrir úrkomu, sem varð til þess að flytja þurfti mörg atriði inn í samkomutjöld á svæðinu og aflýsa öðrum. Meira
24. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Yrðlingar í fóstri

UNDANFARIN fimm ár hefur mátt sjá litla yrðlinga að leik á jörð Hólaskjóls í Skaftárhreppi. Mörgum hefur vitanlega brugðið í brún að sjá refi í stað hunda hlaupandi um og kjamsandi á matarleifum. Meira
24. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 644 orð

Þungar áhyggjur af minnkandi grágæsastofni

GÆSAVEIÐITÍMABILIÐ, sem hófst síðastliðinn mánudag, hefur farið nokkuð rólega af stað, að sögn Sigmars B. Haukssonar, formanns Skotveiðifélags Íslands. Sem fyrr er mest veitt af heiðargæs í upphafi tímabilsins. Meira
24. ágúst 2001 | Erlendar fréttir | 395 orð

Ætla að rjúfa einkaleyfi lyfjafyrirtækisins Roche

STJÓRNVÖLD í Brasilíu hafa ákveðið að virða ekki einkaleyfi svissneska lyfjafyrirtækisins Roche á alnæmislyfinu Nelfinavir, sem stjórnvöld dreifa ókeypis til alnæmissjúklinga, að því er talsmaður brasilíska heilbrigðisráðuneytisins tjáði AFP. Meira
24. ágúst 2001 | Akureyri og nágrenni | 163 orð | 1 mynd

Ætla að synda yfir Pollinn á morgun

HÓLMAR Svansson framkvæmdastjóri Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar og Þórður Kárason framleiðslustjóri í Ásprent/POB ætla að efna áramótaheit sín frá síðustu áramótum og synda yfir Pollinn við Akureyri á morgun, alls um 1.250 metra leið. Meira

Ritstjórnargreinar

24. ágúst 2001 | Staksteinar | 605 orð | 2 myndir

Áfengismálin

LÚÐVÍK Bergvinsson alþingismaður hefur verið ómyrkur í máli í sambandi við áfengismálin og hefur oft lýst skoðunum sínum á þeim málum. Sala áfengis segir hann veruleika hérlendis og þegar rætt sé um afleiðingar þess á samfélagið verði að hafa það í huga. Meira
24. ágúst 2001 | Leiðarar | 693 orð

MÆLINGAR OG MEÐGANGA

Barnshafandi konum hér á landi gefst nú kostur á lífefnavísamælingu til að meta líkur á litningagöllum samhliða svo kallaðri hnakkaþykktarmælingu. Meira

Menning

24. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 527 orð | 1 mynd

Að lifa sig inn í löngu lögin

Lúna heitir ung hljómsveit sem gaf út á dögunum sína fyrstu breiðskífu. Birgir Örn Steinarsson hitti alla liðsmenn sveitarinnar og spjallaði við þá um plötuna og útgáfutónleikana í Tjarnarbíói í kvöld. Meira
24. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 62 orð | 1 mynd

Ash á englaflugi

ÍSLANDSVINIRNIR í Ash hafa svo sannarlega náð að bjarga vinsældum sínum fyrir horn með nýju breiðskífunni, Free All Angels . Meira
24. ágúst 2001 | Menningarlíf | 395 orð | 1 mynd

Á götum Los Angeles

Sambíóin, Háskólabíó, Laugarásbíó, Nýja bíó Akureyri og Nýja bíó Keflavík frumsýna kappakstursmyndina The Fast and the Furious. Meira
24. ágúst 2001 | Menningarlíf | 665 orð

Bíóin í borginni

FRUMSÝNINGAR The Fast and the Furious Háskólabíó, Laugarásbíó, Bíóborgin, Bíóhöllin, Kringlubíó, Nýja bíó, Akureyri, Nýja bíó, Keflavík. Shrek Bandarísk. 2001. Leikstjórar Andrew Anderson, Vicky Jenson: Handrit: Ted Elliott, ofl. Teiknimynd. Meira
24. ágúst 2001 | Menningarlíf | 31 orð

Björg Örvar sýnir í Álafosskvosinni

BJÖRG Örvar opnar sýningu í sýningarsal Álafossverksmiðjunnar í Álafosskvosinni í Mosfellsbæ á morgun, laugardag, kl. 18. Sýningin er opin daglega frá kl. 9-18 og til kl. 16 á laugardögum. Henni lýkur 27.... Meira
24. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 63 orð | 1 mynd

Bridget tekur sumarið

ÆTLI það sé byrjunaratriðið í hinni frábæru gamanmynd Bridget Jones's Diary sem gerir geisladiskinn með kvikmyndatónlistinni svona vinsælan? Meira
24. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 76 orð | 1 mynd

Connery í næstu Bond-mynd

LÍKLEGT þykir að Sean Connery muni fara með hlutverk í nýjustu kvikmyndinni um njósnarann myndarlega James Bond. Hann mun þó ekki bregða sér í gamla hlutverkið sitt sem Bond heldur leika föður hans. Meira
24. ágúst 2001 | Myndlist | 191 orð | 1 mynd

Felumyndir

Opið 13-18 til 25. ágúst. Meira
24. ágúst 2001 | Myndlist | 413 orð | 1 mynd

Horft til fortíðar

Sýning er opin alla daga nema þriðjudaga frá kl. 11-17. Henni lýkur 27. ágúst. Meira
24. ágúst 2001 | Menningarlíf | 80 orð | 1 mynd

Hverful birta í Man

TATI Herrera opnar sýningu á málverkum sínum í Listasal MAN, Skólavörðustíg 14, á laugardag kl. 15. Yfirskrift sýningarinnar er Hverful birta. Tati Herrera fæddist á Kúbu árið 1962 en hefur búið í Bandaríkjunum frá 1970. Meira
24. ágúst 2001 | Kvikmyndir | 375 orð

Klókur Kínverji í París

Leikstjóri: Chris Nahon. Handrit: Luc Besson og Robert Mark Kamen eftir sögu Jet Li. Aðalhlutverk: Jet Li, Bridget Fonda, Burt Kwouk og Tchéky Karyo. 98 mín. Europe Distribution 2001. Meira
24. ágúst 2001 | Kvikmyndir | 403 orð

Krókódílamaður

Leikstjóri og handritshöfundur: Anders Thomas Jensen. Tónskáld: Jeppe Kaas, Bent Fabricius-Bjerre. Kvikmyndatökustjóri: Eric Kress. Aðalleikendur: Sören Pilmark, Mads Mikkelsen, Nikolaj Lin Kaas, Ulrik Thomsen, Sofie Gråböl, Ole Thestrup, Frits Helmuth, Peter Anderson. Sýningartími 110 mín. Dönsk. Scanbox. 2000. Meira
24. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 220 orð | 6 myndir

Kvöddu klakann sáttir

TÓNLEIKAR bresku hljómsveitarinnar Coldplay hér á landi voru afar vel heppnaðir. Haft er eftir liðsmönnum sjálfum að öðrum eins móttökum hafi þeir ekki kynnst áður. Mest voru um 4. Meira
24. ágúst 2001 | Menningarlíf | 88 orð

Ljós og glerlist á Garðatorgi

Í HÚSAKYNNUM G.H.-ljósa- og heildverslunar á Garðatorgi 7 í Garðabæ verður opnuð sýning á glerskúlptúrum á morgun, laugardag, kl. 14, eftir ítalska hönnuðinn Hans Pohlin. Meira
24. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 68 orð | 1 mynd

Manu er mættur

ÞAÐ má vel vera að snillingurinn Manu Chao hafi látið bíða svolítið eftir sér með að gefa út sína aðra einleiksbreiðskífu, en þolinmæðin borgaði sig. Meira
24. ágúst 2001 | Menningarlíf | 60 orð | 1 mynd

Málverk í versluninni Unique

GEORG Hilmarsson Hoeltje opnar málverkasýningu í sýningarsal verslunarinnar Unique, Laugavegi 178, annað kvöld, laugardagskvöld, kl. 20. Um er að ræða fyrstu málverkasýningu listamannsins og hefur hún hlotið yfirskriftina "Nakinn við strigann". Meira
24. ágúst 2001 | Menningarlíf | 44 orð

"Kraftaverk" á túni

VERKIÐ "Kraftaverk" eftir Ásdísi Sif Gunnarsdóttur verður endurflutt á túninu fyrir neðan Lindargötu, rétt við Frakkastíg, annað kvöld, laugardagskvöld, kl. 22. Verkið var áður flutt á menningarnótt. Meira
24. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 144 orð | 1 mynd

Rapp og fjöldamorð

* Leikstjóri: Albert Pyun. Aðalhlutverk: Snoop Dogg, Big Pun, Fat Joe og Ice T. Bandaríkin, 2000. (95 mín.) Myndform. Bönnuð innan 16 ára. Meira
24. ágúst 2001 | Menningarlíf | 309 orð | 1 mynd

Samkeppni um tónsmíðar fyrir karlakór

KARLAKÓR Reykjavíkur hefur efnt til samkeppni um tónsmíðar fyrir karlakór og er keppninni ætlað að hvetja íslensk tónskáld til að semja tónverk fyrir karlakór með eða án undirleiks. Meira
24. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 65 orð | 1 mynd

Shania Twain fjölgar mannkyninu

KANADÍSKA söngkonan Shania Twain og eiginmaður hennar, plötuframleiðandinn Robert John "Mutt" Lange, eignuðust á dögunum lítinn strák. Sá stutti, sem kom í heiminn 12. ágúst í Sviss, hefur hlotið nafnið Eja. Meira
24. ágúst 2001 | Menningarlíf | 380 orð | 1 mynd

Sungið, spilað og dansað í nafni regnbogagyðjunnar

ÍRIS er nýstofnað áhugafélag um tónlist, menningu og listir Írlands og Íslands og annarra eyja Norður-Atlantshafsins. Stofnendur þess eru keltar búsettir á Íslandi, vinir þeirra og makar. Nafnið Íris stendur fyrir gyðju regnbogans. Meira
24. ágúst 2001 | Menningarlíf | 16 orð

Sýningum lýkur

Gallerí Stöðlakot Ljósmyndasýningu Ljósálfa lýkur á sunnudag. Stöðlakot er opið daglega frá kl. 14-18. Hallgrímskirkja Sýningu Valgarðs Gunnarssonar lýkur á... Meira
24. ágúst 2001 | Menningarlíf | 79 orð

Vínardrengjakórinn syngur í Garðabæ

VÍNARDRENGJAKÓRINN er væntanlegur hingað til lands í haust og heldur tvenna tónleika í Garðabæ, 12. og 13. október, en koman til Garðabæjar er einn af hápunktum afmælisárs Garðabæjar, en bærinn á 25 ára kaupstaðarafmæli á þessu ári. Meira
24. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 78 orð | 1 mynd

Þolinmóðir rokkarar!

BANDARÍSKA rokksveitin Staind hefur verið að grafa sig inn að beini íslenskra unglinga með lagi sínu "It's Been Awhile". Hljómsveitin var stofnuð árið 1993 eftir að söngvarinn hitti gítarleikarann í jólaboði. Meira

Umræðan

24. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 39 orð | 1 mynd

40 ÁRA afmæli.

40 ÁRA afmæli. Hinn 3. ágúst sl. varð fertugur Ragnar Sær Ragnarsson, sveitarstjóri Biskupstungnahrepps. Af því tilefni taka hann og eiginkona hans, Unnur Ágústa Sigurjónsdóttir, á móti gestum nk. laugardag 25. Meira
24. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 37 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag 24. ágúst verður fimmtugur Jónas Björnsson, rafverktaki, Blómsturvöllum, Mosfellsbæ. Eiginkona hans er Ásdís Frímannsdóttir. Þau taka á móti ættingjum og vinum í garðveislu á heimili sínu, Blómsturvöllum, Mosfellsbæ, laugardaginn... Meira
24. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 36 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, 24. ágúst, verður fimmtug Jóhanna Clausen, kennari í Rimaskóla, Háulind 24, Kópavogi. Hún og eiginmaður hennar, Trausti Gunnarsson, taka á móti gestum í kvöld frá kl. 20.30 í félagsheimili Orkuveitunnar í... Meira
24. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 37 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, 24. ágúst, verður fimmtugur Rúnar Viktorsson. Hann og eiginkona hans, Kristín Guðjónsdóttir, taka á móti vinum og vandamönnum í sal Húnvetningafélagsins í Reykjavík, Skeifunni 11, á morgun, laugard. 25. ágúst, frá kl.... Meira
24. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 53 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í dag, 24. ágúst, verður sextug Sólveig S. Finnsdóttir, Víðási 5, Garðabæ. Hún og eiginmaður hennar, Þorsteinn H. Vilhjálmsson, sem varð 60 ára í apríl, verða með "opið tjald" í sumarbústað sínum að Gufuá í Borgarfirði laugard. Meira
24. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 40 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Nk. þriðjudag, 28. ágúst, verður sextug Sólveig B. Eyjólfsdóttir, Álfhólsvegi 15, Kópavogi. Sólveig og eiginmaður hennar, Sigurður E. Þorkelsson, bjóða vinum og vandamönnum að gleðjast með þeim í dag kl. Meira
24. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 38 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Á morgun, laugardaginn 25. ágúst, verða áttræðir tvíburabræðurnir Ármann og Sigdór Sigurðssynir, Hafnarfirði. Ármann tekur á móti ættingjum og vinum kl. Meira
24. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 36 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Nk. sunnudag 26. ágúst verður áttræður Einar Ingi Siggeirsson, til heimilis að Stangarholti 30, Reykjavík. Einar og eiginkona hans, Kristín Friðriksdóttir, taka á móti ættingjum og vinum í Blómasal Hótels Loftleiða milli kl.... Meira
24. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 39 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli .

90 ÁRA afmæli . Í dag, 24. ágúst, verður níræð Pála Elínborg Michelsen, fyrrverandi iðnverkakona, nú búsett á Hrafnistu, Reykjavík. Á morgun, 25. ágúst kl. 15-17, eru ættingjar og vinir hjartanlega velkomnir í kaffi að Hrafnistu í Reykjavík, 4. Meira
24. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 33 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli .

90 ÁRA afmæli . Í dag, 24. ágúst, verður níræður Auðunn Hermannsson, fyrrverandi forstjóri Hrafnistu og stofnandi og fyrrverandi forstjóri DAS, nú búsettur á Hrafnistu í Hafnarfirði. Eiginkona hans var Unnur Guðbergsdóttir sem lést... Meira
24. ágúst 2001 | Aðsent efni | 637 orð | 1 mynd

Að standa við gerða samninga

Mönnum ber alltaf að gera allt sem í þeirra valdi stendur, segir Einar Oddur Kristjánsson, til að standa við gerða samninga, að minnsta kosti heiðursmönnum. Meira
24. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 456 orð

BRÉF frá tveimur "samkynhneigðum, ungum, heilbrigðum...

BRÉF frá tveimur "samkynhneigðum, ungum, heilbrigðum og stoltum Íslendingum" í Velvakanda á miðvikudag vakti athygli Víkverja og sjálfsagt fleiri. Meira
24. ágúst 2001 | Aðsent efni | 732 orð | 1 mynd

Clipper Adventurer og Samvinnuferðir

Yfirklór Samvinnuferða, segir Jónas Garðarsson, er grátbroslegt. Meira
24. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 602 orð

Fréttaþjónusta á villigötum

ÞAÐ er ekki hægt annað en að lyfta penna vegna þeirrar umræðu sem fram fer í ágúst á hverju ári. Meira
24. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 648 orð

Hinn heiðarlegi á YU-169

ÉG var staddur við bensíntank Orkunnar á Akureyri að fá mér bensín. Ég lagði 2.500 krónur til og stimplaði úttektina á dælu 4. Þegar að kom virkaði dælan ekki og enginn varð lekinn. Næsti kúnni kom að og stimplaði sitt inn og fór á dælu 3. Meira
24. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 534 orð

Hver er ósannindamaður?

JÓN Egilsson hdl. svarar mér fullum hálsi í Mbl. 14.08. vegna greinar minnar í blaðinu 7.8. sl. Meira
24. ágúst 2001 | Aðsent efni | 1103 orð | 1 mynd

Höfuðból eða fjósbaðstofa

Eftir því sem borgaryfirvöld baða sig lengur í valdasólinni, segir Einar Bragi, verður þess æ meira vart að jarðsambandið er orðið slitrótt. Meira
24. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 845 orð

(I. Jóh. 3, 16.)

Í dag er föstudagur 24. ágúst, 236. dagur ársins 2001. Barthólómeusmessa. Orð dagsins: Af því þekkjum vér kærleikann, að Jesús lét lífið fyrir oss. Svo eigum vér og að láta lífið fyrir bræðurna. Meira
24. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 19 orð

STAKA

Láttu smátt, en hyggðu hátt. Heilsa kátt, ef áttu bágt. Leik ei grátt við minni mátt. Mæltu fátt og hlæðu... Meira
24. ágúst 2001 | Aðsent efni | 780 orð | 1 mynd

Þú skalt ekki stela - afmælisrit STEFS

Barátta STEFS og forusta í höfundarréttarmálum, segir Knútur Hallsson, hafa komið öðrum listgreinum að ómetanlegu gagni. Meira

Minningargreinar

24. ágúst 2001 | Minningargreinar | 1658 orð | 1 mynd

BALDVIN JÓNSSON

Baldvin Jónsson skipamiðlari fæddist í Reykjavík 22. janúar 1951. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu í Límassol á Kýpur hinn 16. ágúst síðastliðinn. Foreldrar Baldvins voru Jón Bjarnason bryti, f. 12.4. 1905 að Borg í Skötufirði, d. 6.8. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2001 | Minningargreinar | 425 orð | 1 mynd

DAGUR FREYR ÁRNASON

Dagur Freyr Árnason fæddist í Reykjavík 10. ágúst 2001 og lést á vökudeild Landspítalans við Hringbraut 16. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans eru Árni Gunnar Ragnarsson, f. 15.10. 1974, og Guðlaug Rún Gísladóttir f. 10.3. 1975. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2001 | Minningargreinar | 834 orð | 1 mynd

FANNEY TÓMASDÓTTIR

Fanney Stefanía Tómasdóttir fæddist á Akranesi 5. janúar 1912. Hún lést á Dvalarheimilinu Höfða á Akranesi að kvöldi 17. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Tómas Hallgrímsson og Guðbjörg Jónsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2001 | Minningargreinar | 635 orð | 1 mynd

GUÐFINNA EINARSDÓTTIR

Guðfinna Einarsdóttir fæddist á Eystri-Leirárgörðum í Borgarfirði hinn 13. febrúar 1916. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 11. ágúst síðastliðinn. Foreldrar Guðfinnu voru Einar Gíslason, bóndi Eystri-Leirárgörðum, f. 6.2. 1876, d. 16.7. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2001 | Minningargreinar | 2468 orð | 1 mynd

JÓNÍNA REBEKKA ÞORGEIRSDÓTTIR

Jónína Rebekka Þorgeirsdóttir fæddist í Suður-Fíflholtshjáleigu í Vestur-Landeyjum 8. janúar 1927. Hún lést á Landsspítalanum 13. ágúst síðastliðinn. Foreldrar Jónínu voru Pálfríður Jónasdóttir, f. 25. janúar 1883, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2001 | Minningargreinar | 4128 orð | 1 mynd

ODDUR SIGURBERGSSON

Oddur Sigurbergsson fæddist 19. maí 1917 og ólst upp á Eyri í Fáskrúðsfirði. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 14. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Oddný Þorsteinsdóttir, f. 19.8. 1893, d. 30.10. 1983, og Sigurbergur Oddsson, f. 6.2. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2001 | Minningargreinar | 2386 orð | 1 mynd

ÓLI ÁGÚST ÞORSTEINSSON

Óli Ágúst Þorsteinsson fæddist í Reykjavík 23. september 1963. Hann lést af slysförum aðfaranótt sunnudagsins 19. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans eru hjónin Guðrún Guðmunda Sæmundsdóttir, f. 21.7.1932, og Þorsteinn Bjarnason, f. 13.10.1930. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2001 | Minningargreinar | 1378 orð | 1 mynd

RÚTUR SNORRASON

Aðalsteinn Rútur Snorrason fæddist í Vestmannaeyjum 26. apríl 1918. Hann lést í hjúkrunar- og dvalarheimilinu Holtsbúð 18. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Þorgerður Jónsdóttir, f. 13.11. 1880, d. 19.6. 1939, og Snorri Þórðarson, f. 7.3. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2001 | Minningargreinar | 2809 orð | 1 mynd

SAMÚEL ÓSVALD STEINBJÖRNSSON

Samúel Ósvald Steinbjörnsson byggingatæknifræðingur fæddist á Syðri-Völlum í Vestur-Húnavatnssýslu 17. nóvember 1934. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 17. ágúst síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2001 | Minningargreinar | 795 orð | 1 mynd

SIGURÐUR MAGNÚSSON

Sigurður Grétar Magnússon fæddist á Vigdísarstöðum í Vestur-Húnavatnssýslu 14. apríl 1936. Hann lést á Landspítalanum Hringbraut 15. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Magnús Sigurgeirsson bóndi Vigdísarstöðum, f. 16.10. 1892, d. 13.7. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. ágúst 2001 | Viðskiptafréttir | 582 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 110 110 110...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 110 110 110 69 7,590 Gellur 640 640 640 18 11,520 Grálúða 219 219 219 437 95,703 Gullkarfi 106 30 93 2,662 247,353 Hlýri 230 220 221 209 46,260 Keila 87 43 56 263 14,713 Langa 164 100 150 1,066 159,887 Langa/Blálanga 120 120... Meira
24. ágúst 2001 | Viðskiptafréttir | 307 orð

Arðsemi eigin fjár -28,8%

TAP Skýrr á fyrri hluta árins nam 156 milljónum króna. Á sama tíma í fyrra nam hagnaður félagsins 117 milljónum. Rekstrartekjur Skýrr hf. á fyrri hluta ársins námu alls 764 millj. kr., en voru á sama tímabili í fyrra 799 millj. kr. Meira
24. ágúst 2001 | Viðskiptafréttir | 334 orð

EFA tapar 756 milljónum króna fyrir skatta

EIGNARHALDSFÉLAGIÐ Alþýðubankinn hf. (EFA) var rekið með 756 milljóna króna tapi fyrir skatta á fyrri hluta þessa árs, en í fyrra var hagnaður félagsins fyrir skatta 79 milljónir. Meira
24. ágúst 2001 | Viðskiptafréttir | 91 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.013,92 0,07 FTSE 100 5.396,50 -0,23 DAX í Frankfurt 5.254,04 0,65 CAC 40 í París 4. Meira
24. ágúst 2001 | Viðskiptafréttir | 84 orð

MEÐALVEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt.

MEÐALVEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vísitölub. vextir skbr. lán Mars '00 21,0 16,1 9,0 Apríl '00 21,5 16,2 9,0 Maí ‘00 21,5 16,2 9,0 Júní '00 22,0 16,2 9,1 Júlí '00 22,5 16,8 9,8 Ágúst '00 23,0 17,0 9,8 Sept. Meira
24. ágúst 2001 | Viðskiptafréttir | 226 orð | 1 mynd

Mikil aukning rekstrarkostnaðar

TAP Húsasmiðjunnar á fyrri helmingi árs nam 161 milljón. Á sama tíma í fyrra nam hagnaður fyrirtækisins 122 milljónum króna. Meira
24. ágúst 2001 | Viðskiptafréttir | 182 orð

Óska eftir samstarfi við Landssímann

NADIR Nalbant, fulltrúi núverandi eigenda fjarskiptafyrirtækisins Broadband Mobile, hefur komið að máli við Landssíma Íslands um hugsanlegt samstarf um þriðju kynslóðar farsímaþjónustu í Noregi. Meira
24. ágúst 2001 | Viðskiptafréttir | 74 orð

SKAMMTÍMASJÓÐIR Nafnávöxtun 1.

SKAMMTÍMASJÓÐIR Nafnávöxtun 1. ágúst síðustu (%) Kaupg. 3 mán. 6 mán. 12 mán. Kaupþing hf. Meira
24. ágúst 2001 | Viðskiptafréttir | 690 orð

Viðskiptakröfur Íslandssíma 415 milljónir

TAP dóttur- og hlutdeildarfélaga vó þungt í uppgjöri Íslandssíma eða samtals 367 milljónum fyrir skatta, þar af er tap dótturfélaga 322,1 milljón. Meira
24. ágúst 2001 | Viðskiptafréttir | 95 orð

VÍSITÖLUR Eldri Neysluv.

VÍSITÖLUR Eldri Neysluv. Byggingar Launa- lánskj. til verðtr vísitala vísitala Maí '00 3,902 197,6 244,1 194,5 Júní '00 3,917 198,4 244,4 195,7 Júlí '00 3.931 199,1 244,8 196,4 Ágúst '00 3.951 200,1 244,9 196,6 Sept. '00 3.931 199,1 244,6 196,8 Okt. Meira

Fastir þættir

24. ágúst 2001 | Fastir þættir | 266 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

VIÐ þekkjum öll þessar aðstæður: Sagnhafi ljómar af hrokafullri ánægju og það er eggjahljóð í makker hans. Þeir mala ánægjulega og líta á bakhlið sagnmiðans til að athuga stigagjöfina. Meira
24. ágúst 2001 | Viðhorf | 958 orð

Fagleg skekkja

Nefndin verður nefnilega aldrei gagnrýnd fyrir of strangar reglur og faglega niðurstaðan verður þess vegna líklega röng. Meira
24. ágúst 2001 | Fastir þættir | 1104 orð | 1 mynd

Hinir sigri hrósandi Íslendingar

Heimsmeistaramótið í Stadl Paura er afstaðið og er nú óðum að finna sér stað í minningasarpi þeirra fjölmörgu sem urðu þeirrar gæfu aðnjótandi að fylgjast með þessum einstaka viðburði. Þeirra á meðal var Valdimar Kristinsson sem hér fer yfir ýmsa þætti mótsins. Meira
24. ágúst 2001 | Fastir þættir | 318 orð | 1 mynd

Plús-film gerir heimildarmynd um HM í Austurríki

KVIKMYNDAFYRIRTÆKIÐ Plús-film vinnur að gerð heimildarmyndar um Heimsmeistaramót íslenska hestsins sem haldið var á dögunum í Stadl-Paura í Austurríki. Um er að ræða 90 mínútna sölumyndband um mótið sem kemur á markað um mánaðamótin september-október. Meira
24. ágúst 2001 | Í dag | 106 orð

Safnaðarstarf Boðunarkirkjan, Hlíðarsmára 9.

Safnaðarstarf Boðunarkirkjan, Hlíðarsmára 9. Samkomur alla laugardaga kl. 11-12.30. Lofgjörð, barnasaga, prédikun og Biblíufræðsla þar sem ákveðið efni er tekið fyrir, spurt og svarað. Barna- og unglingadeildir á laugardögum. Meira
24. ágúst 2001 | Fastir þættir | 177 orð | 1 mynd

SkÁk - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

STAÐAN kom upp á Valoz Cup mótinu í skákhátíðinni í Olomouc er lauk fyrir skömmu. Róbert Harðarson (2268) hafði hvítt gegn spænsku skákkonunni Patriciu Llaneza Vega (2198). 26. Hxe4! Rxf5 Örþrifaráð en aðrir leikir hefðu einnig dugað skammt. 26 ... Meira

Íþróttir

24. ágúst 2001 | Íþróttir | 930 orð | 1 mynd

Barátta, þolinmæði, dugnaður

FYLKISMENN eru komnir áfram í Evrópukeppni félagsliða, lögðu Pogon Szczecin að velli 3:2 samanlagt eftir að hafa gert 1:1 jafntefli í gærkvöldi í Póllandi. Meira
24. ágúst 2001 | Íþróttir | 54 orð

Borðtennismenn á EM

ÍSLENSKA karlalandsliðið í borðtennis tekur þátt í Evrópukeppni landsliða sem hefst á morgun í Wales. Íslenska liðið er í annarri deild og mætir þar Tyrklandi, Búlgaríu, Kýpur, Lúxemborg, Úkraínu auk heimamanna. Meira
24. ágúst 2001 | Íþróttir | 126 orð

Fá Frakkar ekki að sjá HM?

SVO gæti farið að heimsmeistaramótinu í knattspyrnu, sem fram fer í Japan og Suður-Kóreu næsta sumar, verði ekki sjónvarpað í Frakklandi. Meira
24. ágúst 2001 | Íþróttir | 322 orð

FH sigurstranglegast

BIKARKEPPNI Frjálsíþróttasambands Íslands fer fram í Kópavogi í dag og á morgun. FH-ingar verða að teljast sigurstranglegastir þar sem þeir hafa unnið bikarinn sl. 7 ár og stilla upp afar sterku liði. Ungmennasamband Skagafjarðar þótti líklegt til að veita FH verðuga keppni en nú er ljóst að Vilborg Jóhannsdóttir, Björn Margeirsson og Davíð Harðarson verða ekki með sökum meiðsla svo að hlutskipti Skagfirðinga verður að öllum líkindum frekar barátta um annað sætið. Meira
24. ágúst 2001 | Íþróttir | 95 orð

Heimir ráðinn

FRAMARAR skrifuðu í gær undir samning við Heimi Ríkarðsson um að þjálfa meistaraflokkslið karla í handknattleik næstu tvö árin. Heimir er ekki alls ókunnugur herbúðum Fram en hann hefur til margra ára þjálfað yngri flokka félagsins ásamt... Meira
24. ágúst 2001 | Íþróttir | 636 orð | 1 mynd

ÍA réð ekki við Brugge

BELGÍSKA liðið Club Brugge þurfti ekki nema rúman hálftíma til að skora síðustu fimm mörk kvöldsins á Laugardalsvelli í gær gegn ÍA, en leikurinn var seinni viðureign liðanna í forkeppni UEFA-bikarkeppninnar. Meira
24. ágúst 2001 | Íþróttir | 73 orð

KNATTSPYRNA Coca Cola bikar, bikarkeppni kvenna:...

KNATTSPYRNA Coca Cola bikar, bikarkeppni kvenna: Kaplakrikavöllur: FH - Valur 18.30 1. deild karla: Stjörnuvöllur: Stjarnan - ÍR 19 Sauðárkróksv.:Tindastóll - Þór 19 2. Meira
24. ágúst 2001 | Íþróttir | 504 orð

KNATTSPYRNA Pogon - Fylkir 1:1 Szczecin...

KNATTSPYRNA Pogon - Fylkir 1:1 Szczecin í Póllandi, undankeppni Evrópukeppni félagsliða, síðari leikur, fimmtudaginn 23. ágúst 2001. Mörkin : Dariusz Dzwigala 6. - Pétur Björn Jónsson 89. Meira
24. ágúst 2001 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

* PÓLSKU áhorfendurnir voru mjög líflegir...

* PÓLSKU áhorfendurnir voru mjög líflegir á leiknum, sungu nær látlaust allan leikinn og þegar flautað var til leiksloka klöppuðu þeir fyrir gestunum og virtust alls ekki súrir út í Fylki , miklu frekar sína eigin menn. Meira
24. ágúst 2001 | Íþróttir | 279 orð

Real og Roma drógust saman

DREGIÐ var í fyrstu umferð riðlakeppni meistaradeildar Evrópu í Mónakó í gær. En áður höfðu 32 lið unnið sér þátttökurétt í úrslitakeppninni. Núverandi meistarar, Bayern München, drógust í riðil með Spartak Moskvu, Feyneoord og Spörtu frá Prag. Fyrstu leikirnir í riðlakeppninni fara fram 11. og 12. september. Meira
24. ágúst 2001 | Íþróttir | 151 orð

Ríkharður fer í aðgerð

RÍKHARÐUR Daðason, knattspyrnumaður hjá Stoke City í Englandi, þarf að gangast undir aðgerð vegna meiðsla í hné. Ríkharður fór í segulómmyndatöku í fyrradag og í gær kom í ljós að hann þarf að fara í uppskurð í kjölfarið. Meira
24. ágúst 2001 | Íþróttir | 245 orð

Sanngjarn sigur KA

KA-menn færðust skrefi nær takmarki sínu, að komast upp í úrvalsdeildina, með sigri á Leiftursmönnum 3:2 á Akureyri í gærkvöldi. Sigurinn verður að teljast sanngjarn enda áttu heimamenn mýmörg dauðafæri í leiknum. Meira
24. ágúst 2001 | Íþróttir | 116 orð

Sérstakt golfmót

ALLSÉRSTAKT golfmót verður haldið í Hafnarfirði á sunnudaginn. Það er mót til stuðnings Björgvini Sigurbergssyni sem reynir fyrir sér sem atvinnumaður í íþróttinni og nefna stuðningsmenn hans mótið Björgvinir. Meira
24. ágúst 2001 | Íþróttir | 484 orð | 1 mynd

Stór stund fyrir Fylki

FYLKIR komst í gær í aðra umferð Evrópukeppni félagsliða er liðið gerði 1:1, jafntefli við pólska liðið Pogon í síðari leik liðanna í Szczecin. Þar með komst Fylkir áfram á markatölunni, 3:2. Meira
24. ágúst 2001 | Íþróttir | 213 orð

Sögulegt ferðalag

STUÐNINGSMENN Fylkis fjölmenntu á leikinn í Póllandi, 212 þeirra lögðu á sig 17 klukkustunda ferðalag til að styðja við bakið á sínum mönnum. Meira
24. ágúst 2001 | Íþróttir | 177 orð

Yfirlýsing vegna Íslandsmóts í höggleik

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá mótsstjórn Íslandsmótsins í höggleik 2001 og þeirra sem stóðu að kæru um framkvæmd Íslandsmótsins til Golfdómstóls; "Mótsstjórn Íslandsmótsins í höggleik viðurkennir að vikið hafi verið frá... Meira

Úr verinu

24. ágúst 2001 | Úr verinu | 724 orð | 1 mynd

Vaxandi áhugi á umhverfismerkingum

UMHVERFISMERKINGAR á fiski hafa verið í umræðunni um árabil þó ekki sé enn farið að votta sjávarafurðir með þessum hætti að neinu marki. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

24. ágúst 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 521 orð

Að búa til tjörn

FYRSTA skrefið er að velja sér hentuga stærð af tjörn og finna henni stað í garðinum. Þegar staður er valinn er gott að hafa eftirfarandi í huga: * Staðsetjið tjörnina ekki á lægsta stað garðsins því þá virkar hún sem niðurfall í miklum rigningum. Meira
24. ágúst 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 83 orð | 1 mynd

Aurskriður og brúarskemmdir

GÍFURLEG rigning var á Austurlandi á þriðjudaginn. Margar aurskriður féllu á veginn við Reyðarfjörð og vatnavextir í Norðfjarðará grófu undan brúnni á veginum milli Eskifjarðar og Neskaupstaðar. Brúin var ónothæf í um það bil sólarhring vegna þessa. Meira
24. ágúst 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 459 orð | 4 myndir

Álfar

ÍSLENDINGAR trúðu löngum á stokka og steina og óteljandi örnefni, sögur og ævintýri tengjast álfum og huldufólki hér á landi. Þó að fæstir játi álfatrú í dag eru álfar sannarlega greyptir í þjóðarvitundina og víða má sjá merki um öflug ítök álfa. Meira
24. ágúst 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 493 orð | 1 mynd

Börn ekki slysatryggð

ÞRIÐJI kafli laga um almannatryggingar fjallar um slysatryggingar. Þar kemur meðal annars fram að íþróttafólk sem tekur þátt í íþróttaiðkunum, hvort heldur er æfingum, sýningum eða keppni og hefur náð 16 ára aldri, er tryggt samkvæmt ákvæðum laganna. Meira
24. ágúst 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 970 orð | 1 mynd

Dýrkeypt að vera vitur eftir á

Í ÍÞRÓTTUM verða slysin annars vegar vegna þess að umhverfisþættir eru ekki í lagi og hins vegar vegna þess að iðkendur kunna ekki rétta líkamsbeitingu," segir Herdís Storgaard sem hefur starfað að slysavörnum barna frá árinu 1991 þegar hún hóf... Meira
24. ágúst 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 752 orð | 1 mynd

Eftirlitið er veiki hlekkurinn

ÞEGAR ég tók við embætti umboðsmanns barna árið 1995 voru slysavarnir og öryggismál eitt af því sem ég vildi leggja sérstaka áherslu á. Meira
24. ágúst 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 72 orð

Erlendum ríkisborgurum fjölgar

UM 2.300 erlendir ríkisborgarar fluttu til landsins fyrstu sex mánuði ársins. Það eru rúmlega fjögur hundruð fleiri en fluttu hingað fyrstu sex mánuði ársins 2000, en þá voru þeir 1852. Fjölgunin nemur um 23%. Meira
24. ágúst 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 998 orð | 2 myndir

Ferillinn fékk snöggan endi

ERNA Sigmundsdóttir er ekki nema 16 ára en hún segist samt vera orðin gömul á mælikvarða fimleikaíþróttarinnar. Erna þótti snemma mjög efnileg fimleikakona og var henni spáð miklum frama þegar ferill hennar endaði með snöggum hætti. Meira
24. ágúst 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 80 orð

Fjórir létust í Veiðivötnum

ÞRÍR karlar og ein kona biðu bana í veiðihúsi við Veiðivötn um helgina. Talið er að þau hafi látist af völdum eiturlofts frá gaslampa sem fannst í veiðihúsinu. Húsið er lítið og voru bæði dyr og gluggar lokuð. Meira
24. ágúst 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 72 orð

Fluttu smygl með sæþotu

FJÓRIR menn reyndu í síðustu viku að smygla hassi til landsins á ævintýralegan hátt. Einn mannanna flutti 2,2 kíló af sterku hassi með Norrænu og fleygði efninu fyrir borð skömmu áður en komið var að landi. Meira
24. ágúst 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 440 orð | 1 mynd

Grænir fingur

KRISTJÁN Ólafsson býr ásamt eiginkonu sinni, Eddu Bergman, í Kópavoginum. Fyrir framan íbúð þeirra, sem er í þríbýlishúsi, er lítill garður sem Kristján hefur útfært á skemmtilegan hátt. Meira
24. ágúst 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 118 orð

Íþróttaslys barna 1998-2000

Algengustu ástæður fyrir komum barna 17 ára og yngri. Knattspyrna . . . . . . . . . . . .1231 Handbolti . . . . . . . . . . . . . . . 529 Körfubolti . . . . . . . . . . . . . . .394 Skíðaíþróttir. . . . . . . . . . . . . 366 Fimleikar. . . . . . . . . .... Meira
24. ágúst 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 1228 orð | 4 myndir

Kapp er best með forsjá

SJÁLFSAGT viðurkenna flestir, og jafnvel þeir sem eru annars yfirlýstir kyrrsetumenn, að mátuleg hreyfing er hverjum manni bæði holl og nauðsynleg. Meira
24. ágúst 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 41 orð

Könnun á verði ritfanga

108% verðmunur reyndist á verði ritfanga sem Morgunblaðið kannaði. Skoðað var verð á fimm ritföngum í sjö verslunum og reyndist lægsta verðið vera í Bókabúð Lárusar Blöndal, eða samtals 360 kr. Hæsta verð þessara sömu ritfanga var 750 kr. Meira
24. ágúst 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 611 orð | 3 myndir

Lýsandi

FISKAR sem lýsa og sveigðir stólfætur til marks um þungann sem á þeim hefur hvílt. Meira
24. ágúst 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 821 orð | 4 myndir

Lækur tifar létt um máða steina

Það er eitthvað heillandi og tilkomumikið við gosbrunna að mati Sunnu Óskar Logadóttur sem kynnti sér ýmsar útfærslur á skemmtilegum vatnagörðum. Meira
24. ágúst 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 1670 orð | 1 mynd

Lögmaðurinn

STARFI flugmannsins hefur ávallt fylgt ævintýraljómi og venjulega komast færri að en vilja þegar störf losna á þeim vettvangi. En flugmannsstarfið getur verið ótryggt og má lítið út af bregða heilsufarslega til að menn séu "jarðsettir". Meira
24. ágúst 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 60 orð | 1 mynd

Maraþon og menning

MIKIL þátttaka var í Reykjavíkurmaraþoni og menningarnótt um helgina. Á þriðja þúsund manns tók þátt í hlaupi um götur borgarinnar og talið er að um 50 þúsund manns hafi verið í miðborginni þegar flugeldasýning sló botninn í hátíðahöld menningarnætur. Meira
24. ágúst 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 47 orð

Mikið reykt í Kína

KÍNVERJAR eru um 20% jarðarbúa en þeir reykja um 30% alls tóbaks sem framleitt er í heiminum. Þessar miklu reykingar eru farnar að taka sinn toll. Meira
24. ágúst 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 104 orð

Sprengja í leikfangi

SPRENGING í litlum leikfangabíl varð miðaldra konu að bana og slasaði tvo bræður í Baskalandi á Norður-Spáni á mánudaginn. Yngri drengurinn er 16 mánaða gamall og slasaðist hann alvarlega. Konan var amma drengjanna. Meira
24. ágúst 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 51 orð

Taugafrumur valda lesblindu

RANNSÓKNIR í Noregi og Bretlandi hafa sýnt fram á að samband er milli lesblindu og vægra hreyfivandamála hjá börnum. Ákveðnar líkur eru á að sama gerð af taugafrumum valdi þessum vandamálum. Þær starfa ekki rétt. Dr. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.