Greinar sunnudaginn 9. september 2001

Forsíða

9. september 2001 | Forsíða | 256 orð

Flotinn stöðvar flóttafólk

ÁSTRALSKT herskip stöðvaði í gærmorgun bát frá Indónesíu með 237 manns innanborðs. Talið er að fólkið hafi afráðið að flýja land og greitt smyglurum fyrir að koma því til Ástralíu. Meira
9. september 2001 | Forsíða | 52 orð | 1 mynd

Maós minnzt

KÍNVERSKIR borgarar ganga í biðröð fram hjá minnismerki um hetjudáðir kínversku byltingarinnar inn í grafhýsi Maó Tse-tung við Torg hins himneska friðar í gær þar sem smurt lík byltingarleiðtogans er til sýnis. Meira
9. september 2001 | Forsíða | 338 orð

Málamiðlun um lokaályktun

MEÐ samningaviðræðum sem stóðu í alla fyrrinótt og fram eftir gærdeginum tókst fulltrúum á ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um kynþáttamisrétti, sem staðið hafði alla vikuna í Durban í Suður-Afríku, að ná samkomulagi um orðalag lokayfirlýsingar og þar með að... Meira
9. september 2001 | Forsíða | 92 orð | 1 mynd

Sacher 125 ára

NEZANA Ugresic, framreiðslustúlka á Hotel Sacher í Vín, reiðir hér fram Sacher-tertu, súkkulaðikökuna frægu sem kennd er við hótelið, en í dag er þess minnzt með viðhafnardagskrá á hótelinu og í Vínaróperunni, sem er gegnt hótelinu, að 125 ár eru liðin... Meira

Fréttir

9. september 2001 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

91 árs staðarsmiður og Njálufræðingur

ODDGEIR Guðjónsson, smiður, fræðimaður og fyrrverandi bóndi í Tungu í Fljótshlíð, fæddist 4. júlí árið 1910. Undanfarin tvö sumur hefur hann mætt til vinnu á Breiðabólstað nánast upp á hvern virkan dag. Meira
9. september 2001 | Innlendar fréttir | 31 orð

Aðalfundur Vina Indlands

AÐALFUNDUR Vina Indlands verður haldinn þriðjudaginn 11. september kl. 20:00, Víðimel 63 (kjallara). Á dagskrá er skýrsla stjórnar og reikningar, kosning stjórnar og önnur mál. Allir félagar og velunnarar félagsins eru... Meira
9. september 2001 | Innlendar fréttir | 885 orð | 1 mynd

Dagbók Háskóla Íslands 10.-16. september 2001

ALLT áhugafólk er velkomið á fyrirlestra í boði Háskóla Íslands. Ítarlegri upplýsingar um viðburði er að finna á heimasíðu Háskólans á slóðinni: http://www.hi.is/stjorn/sam/dagbok.html Áhrif háskóla á samfélagið Mánudaginn 10. Meira
9. september 2001 | Innlendar fréttir | 143 orð

*DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra segir að skýr...

*DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra segir að skýr samdráttareinkenni séu að koma fram í hagkerfinu sem Seðlabankinn hljóti að taka tillit til við ákvarðanir um vexti. Meira
9. september 2001 | Innlendar fréttir | 91 orð

Efling semur um námskeið

EFLING - stéttarfélag hefur gert tvo stóra samninga um tilboð á tölvu- og tungumálanámi fyrir félagsmenn sína. Annars vegar er um að ræða samning við Tölvuskóla Reykjavíkur um allt að 150 tölvunámskeið fyrir félagsmenn sína á verði sem er frá 2. Meira
9. september 2001 | Innlendar fréttir | 503 orð

Ekkert miðar í kjaradeilu sjúkraliða og ríkisins

KJARASAMNINGAR sjúkraliða við ríkið og sveitarfélögin hafa verið lausir frá 1. nóvember á síðasta ári og að sögn Kristínar Á. Guðmundsdóttur, formanns Sjúkraliðafélags Íslands, miðar enn ekkert í deilunni. Meira
9. september 2001 | Innlendar fréttir | 297 orð

Ekki tekið tillit til tekna

KOSTNAÐUR við þátttöku Íslands í heimssýningunni í Hannover fór ekki 198 milljónir fram úr fjárheimildum eins og lesa má úr ríkisreikningi fyrir árið 2000, skv. upplýsingum Sverris Hauks Gunnlaugssonar, formanns verkefnisstjórnar. Meira
9. september 2001 | Innlendar fréttir | 93 orð

Forseti Íslands heimsækir N-Þingeyjarsýslu

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, verður í opinberri heimsókn í Norður-Þingeyjarsýslu dagana 10. og 11. september. Meira
9. september 2001 | Innlendar fréttir | 179 orð

Forvarnarverkefni fyrir börn og foreldra

VERKEFNIÐ "Ég er húsið mitt" hóf starfsemi árið 1997, með það í huga að aðstoða og hvetja foreldra og aðra uppalendur til að ræða við börnin um lífshamingju og heilbrigði," segir m.a. í fréttatilkynningu. Meira
9. september 2001 | Innlendar fréttir | 63 orð

Framtíðarsýn innan heilsugæsluhjúkrunar

HEILSUGÆSLAN í Reykjavík og Rannsóknarstofnun í hjúkrunarfræði efna til ráðstefnu sem ber yfirskriftina Framtíðarsýn innan heilsugæsluhjúkrunar: Hvert ætlum við að stefna? Ráðstefnan fer fram á Grand Hóteli Reykjavík fimmtudaginn 13. Meira
9. september 2001 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Góð byrjun í Flóanum

DRAGNÓTABÁTAR hafa fengið mjög góðan afla í Garðsjó undanfarna daga en dragnótaveiðar máttu hefjast í Faxaflóa í byrjun síðustu viku. Þrettán bátar hafa leyfi til dragnótaveiða í Faxaflóa og hafa þeir fengið allt upp í 18 tonn af sandkola eftir daginn. Meira
9. september 2001 | Innlendar fréttir | 514 orð

Hallarekstur sem hefur undið upp á sig

MENNTASKÓLINN í Kópavogi (MK) hefur mátt glíma við uppsafnaðan fjárhagsvanda allt frá árinu 1996, að sögn Margrétar Friðriksdóttur skólameistara. Sömu sögu er að segja af Fjölbrautaskólanum í Breiðholti, þar sem rekstrarhalli hefur verið um 30 millj. kr. Meira
9. september 2001 | Innlendar fréttir | 46 orð

Haustfagnaður eldri borgara

HAUSTFAGNAÐUR verður hjá Félagi eldri borgara í Reykjavík með ferðakynningu frá Heimsferðum í Ásgarði, Glæsibæ, föstudaginn 14. september. Ólafur Ólafsson, formaður félagsins, mun setja skemmtunina. Meira
9. september 2001 | Innlendar fréttir | 53 orð

Hnattvæðing og íslensk þjóðarímynd

ÞRIÐJUDAGINN 11. september 2001 heldur Hallfríður Þórarinsdóttir mannfræðingur fyrirlestur í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands sem hún nefnir "Hnattvæðing og íslensk þjóðarímynd - tveir pólar á sama ás". Meira
9. september 2001 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Hreindýraveiðar á Eyjabökkum

Hreindýraveiðitímabilið stendur nú sem hæst, en því lýkur hinn 15. september næstkomandi. Dýrin valsa um víðáttur Austurlands og ráða veður og vindar miklu um ferðir þeirra. Meira
9. september 2001 | Innlendar fréttir | 62 orð

Jón Gnarr og poppstjarna frá Hong Kong

RÓBERT Douglas, leikstjóri og handritshöfundur kvikmyndarinnar Íslenska draumsins, vinnur nú að gerð nýrrar myndar sem ber heitið Maður eins og ég. Skrifar hann handritið í samvinnu við Árna Ólaf Ásgeirsson. Meira
9. september 2001 | Innlendar fréttir | 70 orð

Karate-starf Víkings að hefjast

VETRARSTARF karatedeildar Víkings hefst nú í byrjun september. Boðið verður upp á kennslu fyrir alla aldurshópa og jafnt fyrir byrjendur sem lengra komna. Ókeypis kynningartímar eru í boði fyrir þá sem vilja og allir eru velkomnir. Meira
9. september 2001 | Erlendar fréttir | 151 orð

*LEIÐ nemenda í kaþólskum stúlknaskóla í...

*LEIÐ nemenda í kaþólskum stúlknaskóla í norðurhluta Belfast varð í vikunni brennidepill átaka n-írskra kaþólikka og mótmælenda. Sambandssinnar gerðu aðsúg að stúlkum á leið sinni í skólann, sem liggur í gegnum mótmælendahverfi. Meira
9. september 2001 | Innlendar fréttir | 105 orð

Lýsa trausti á stjórn Áslandsskóla

TÍU kennarar og starfsmenn Áslandsskóla í Hafnarfirði hafa sent yfirlýsingu til fjölmiðla þar sem þeir lýsa fullu trausti á stjórn skólans. Meira
9. september 2001 | Innlendar fréttir | 394 orð | 3 myndir

Mánuður til stefnu og hraðar hendur við störfin

FRAMKVÆMDIR við nýju verslunarmiðstöðina í Smáralind eru á áætlun samkvæmt upplýsingum forsvarsmanna byggingarstjórnar Smáralindar. Meira
9. september 2001 | Innlendar fréttir | 12 orð | 1 mynd

Morgunblaðinu í dag fylgir blað frá...

Morgunblaðinu í dag fylgir blað frá Heilsu. Blaðinu verður dreift um allt... Meira
9. september 2001 | Innlendar fréttir | 295 orð

Möguleikar kannaðir á eldi á beitarfiski

FORSVARSMENN Útgerðarfélags Akureyringa eru nú að kanna möguleika á því að nýta affall frá Orkuveitu Húsavíkur til eldis á hlýsjávarfiskinum tilapiu, eða beitarfiski. Meira
9. september 2001 | Innlendar fréttir | 77 orð

Námskeið í sjálfstyrkingu á Selfossi

NÝTT SMS námskeið er að hefjast hjá Hugformi á Selfossi mánudaginn 10. sept. nk. Undirtitill SMS-námskeiðanna er sjálfstraust, markmið, samskipti og tjáning, segir í fréttatilkyningu Námskeiðið verður haldið mánudagana 10. og 17. sept. frá kl. 19.30-22. Meira
9. september 2001 | Innlendar fréttir | 285 orð

Neyslu- og leyfisgjöld 5,3 milljarðar í fyrra

LANDSMENN greiddu rúmlega 5,3 milljarða kr. á síðasta ári í ýmis neyslu- og leyfisgjöld sem ríkið innheimtir fyrir tiltekna þjónustu eða eftirlit. Meira
9. september 2001 | Erlendar fréttir | 1284 orð | 4 myndir

Óskýrar línur fyrir stórþingskosningar

Norðmenn ganga til þingkosninga á morgun, 10. september. Útlit er fyrir að stjórnarmyndun verði erfið, skrifar Auðunn Arnórsson, þar sem atkvæðin virðast ætla að dreifast enn meir milli flokk- anna en áður. Meira
9. september 2001 | Innlendar fréttir | 698 orð | 1 mynd

Persónulegur styrkur og tækifæri

Rakel Ýr Guðmundsdóttir fæddist 23. maí 1972 í Reykjavík. Hún lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti og BS-prófi í rekstrarfræði frá Viðskiptaháskólanum á Bifröst. Hún var rekstrarstjóri hjá Íslenska útvarpsfélaginu frá árinu 1998 til maí 2001 og er nú verkefnastjóri hjá starfsþróunarfyrirtækinu Skref fyrir skref. Meira
9. september 2001 | Innlendar fréttir | 212 orð

Rannsókn á mannshvarfi haldið áfram

RANNSÓKN á hvarfi Valgeirs Víðissonar, sem saknað hefur verið síðan 19. júní 1994, er enn fram haldið hjá lögreglunni í Reykjavík. Meira
9. september 2001 | Innlendar fréttir | 156 orð

Ræða verður við yfirvöld um aðrar leiðir

MAGNÚS Pétursson, forstjóri Landspítala - háskólasjúkrahúss, segir að stjórn spítalans verði að leita eftir viðræðum við heilbrigðisyfirvöld um hvað geti komið í stað gjaldtöku sem tekjuleið í ljósi orða Jóns Kristjánssonar heilbrigðisráðherra í... Meira
9. september 2001 | Innlendar fréttir | 56 orð

Ræðir áhrif samfélagsins á líkamsímynd

MIÐVIKUDAGINN 12. september mun dr. Diane Jones, prófessor við College of Education við University of Washington, Seattle, Bandaríkjunum, halda fyrirlestur á vegum uppeldis- og menntunarfræðiskorar við félagsvísindadeild Háskóla Íslands. Meira
9. september 2001 | Innlendar fréttir | 131 orð

Rætt um áhrif ofbeldis í sjónvarpi

GUÐBJÖRG Hildur Kolbeins lektor í hagnýtri fjölmiðlun við Háskóla Íslands heldur fyrirlestur á vegum Rannsóknarstofnunar KHÍ nk. miðvikudag 12. september kl. 16:15. Fyrirlesturinn verður haldinn í sal Sjómannaskóla Íslands við Háteigsveg. Meira
9. september 2001 | Innlendar fréttir | 86 orð | 2 myndir

Sigur og aldrei fleiri áhorfendur

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í knattspyrnu bar sigurorð af Ítölum með tveimur mörkum gegn einu í landsleik liðanna í riðlakeppni heimsmeistarakeppninnar á Laugardalsvelli í gær. Meira
9. september 2001 | Innlendar fréttir | 50 orð

Sigur Rós með Tom Cruise

HLJÓMSVEITIN Sigur Rós verður með lag í nýjustu mynd Toms Cruise, Vanilla Sky , sem frumsýnd verður vestanhafs í desember. Um er að ræða titillag plötunnar Ágætis byrjun . Einnig eiga Bítlarnir og Radiohead lög í myndinni. Meira
9. september 2001 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Sjóbjörgunaræfing við Reykjavíkurflugvöll

SLÖKKVILIÐIÐ á Reykjavíkurflugvelli, Björgunarsveitin Ársæll, Hjálparsveit skáta í Kópavogi og Fiskaklettur, björgunarsveit SVFÍ í Hafnarfirði, æfðu björgunaraðgerðir á sjó út af Nauthólsvík í gær. Meira
9. september 2001 | Innlendar fréttir | 349 orð

SMS notað við kennslu

Í VETUR verður gerð tilraun með notkun smáskilaboða í farsíma, svokallaðra SMS boða, við kennslu í Menntaskólanum á Akureyri. Meira
9. september 2001 | Innlendar fréttir | 67 orð

Sr. Hjálmar Jónsson segir af sér þingmennsku

SÉRA Hjálmar Jónsson sagði í gær af sér þingmennsku með bréfi til forseta Alþingis. Meira
9. september 2001 | Innlendar fréttir | 392 orð

Sveitarfélög taki harðar á brunavörnum

ÁSTAND brunavarna í fjallaskálum hefur versnað frá því að könnun var síðast gerð árið 1996 og er, að sögn Björns Karlssonar, brunamálastjóra, langt frá því að vera viðunandi. Meira
9. september 2001 | Erlendar fréttir | 234 orð

SÞ-ráðstefna um kynþáttamisrétti FULLTRÚAR á ráðstefnu...

SÞ-ráðstefna um kynþáttamisrétti FULLTRÚAR á ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um aðgerðir gegn kynþáttamisrétti, sem stóð yfir alla vikuna í Durban í Suður-Afríku, náðu samkomulagi á laugardagsmorgun um orðalag lokayfirlýsingar ráðstefnunnar hvað varðar... Meira
9. september 2001 | Innlendar fréttir | 468 orð | 2 myndir

Tæki til að auðvelda fólki hin daglegu störf

RADDSTÝRT sjónvarp fyrir lata, festing fyrir hlaupahjól, bókahendur sem auðvelda fólki að lesa í rúminu, páfagaukssturta og hljóðfærahitapoki eru meðal þeirra hugmynda sem bárust í Nýsköpunarkeppni grunnskólanema sem nú var haldin í tíunda sinn. Meira
9. september 2001 | Innlendar fréttir | 195 orð

Verðmæti Landssímans 40,6 milljarðar ÁKVEÐIÐ hefur...

Verðmæti Landssímans 40,6 milljarðar ÁKVEÐIÐ hefur verið að selja 49% Landssíma Íslands í tveimur áföngum á þessu ári. Lágmarksgengi á hlutabréfum Símans verður 5,75 og er fyrirtækið því a.m.k. Meira

Ritstjórnargreinar

9. september 2001 | Leiðarar | 202 orð

9.

9. september 1971 : "Samkomulagið um Berlín hefur skapað alveg ný viðhorf í þessum málum, sem ekki voru fyrir hendi fyrr á þessu ári. Það gefur auknar vonir um allsherjarsamkomulag um hvernig tryggja megi öryggi Evrópuríkja, þ. ám. Íslands. Meira
9. september 2001 | Leiðarar | 2502 orð | 2 myndir

Reykjavíkurbréf

Kynþáttafordómar eru eitthvert ógeðfelldasta birtingarform ótta mannsins við það sem er öðruvísi og framandi. Kynþáttafordómar leynast alls staðar og ekki er til það þjóðfélag sem laust er við vandamál tengd kynþáttum. Meira
9. september 2001 | Leiðarar | 519 orð

SÓKNARFÆRI TENGD SÍMENNTUN

Menntamálaráðuneytið stóð nú í annað sinn fyrir viku símenntunar, en áður var dagur símenntunar haldinn árlega. Meira

Menning

9. september 2001 | Fólk í fréttum | 184 orð | 2 myndir

Allt látið flakka

BRESKU stórstjörnurnar Victoria Beckham og Robbie Williams hefja hörkusamkeppni á fimmtudaginn. Ekki í tónlistinni heldur á ritvellinum. Meira
9. september 2001 | Fólk í fréttum | 188 orð | 1 mynd

Áhugi fyrir EVE-Online

FRAMLEIÐSLA íslenska tölvuleiksins EVE-Online, sem fyrirtækið CCP hefur unnið að, hefur vakið mikla athygli á fréttavefsíðum leikjaáhugamanna. Meira
9. september 2001 | Fólk í fréttum | 103 orð | 1 mynd

Branagh heiðraður

LEIKARINN og leikstjórinn Kenneth Branagh mun hljóta heiðursviðurkenningu frá háskólanum í Birmingham fyrir framlag sitt til auðgunar bókmenntaverka Shakespeares. Meira
9. september 2001 | Menningarlíf | 56 orð

Djasstónleikar á Akranesi

DJASSKVINTETTINN Jump Monk heldur tónleika í Tónlistarskóla Akraness í kvöld, sunnudagskvöld, kl. 20. Meðlimir sveitarinnar eru þeir Haukur Gröndal og Ólafur Jónsson sem leika á saxófóna, Tómas R. Einarsson á kontrabassa, Matthías M.D. Meira
9. september 2001 | Fólk í fréttum | 418 orð | 7 myndir

Fatboy Slim fékk flest verðlaun

MYNDBANDIÐ við lagið "Lady Marmalade" úr myndinni Moulin Rouge var valið það besta á MTV tónlistarmyndbandahátíðinni sem haldin var vestra á fimmtudaginn. Meira
9. september 2001 | Fólk í fréttum | 1160 orð | 2 myndir

Fjarstæðukennd nálgun

Eftir níu ára starf Stilluppsteypu liggja nítján útgáfur af ýmsum stærðum og gerðum. Fyrir skemmstu sendi sveitin frá sér tvær plötur til og af því tilefni tók Árni Matthíasson tali þá Heimi Björgúlfsson og Helga Þórsson. Meira
9. september 2001 | Menningarlíf | 49 orð

Fyrirlestur Louise Jonasson

KANADÍSKI listmálarinn Louise Jonasson flytur fyrirlestur í Listaháskóla Íslands, Laugarnesvegi 91, nk. mánudag kl.12:30, í stofu 24. Meira
9. september 2001 | Fólk í fréttum | 529 orð | 2 myndir

,,Hver er bylgjulengdin, Kenneth?

Like a Velvet Glove Cast in Iron eftir Daniel Clowes. Útgefið af Fantagraphics Books, 1993. Bókin fæst í Nexus á Hverfisgötu. Meira
9. september 2001 | Menningarlíf | 52 orð

Kórastarf barna í Bústaðakirkju

NÚ er vetrarstarf barna- og unglingakóranna í Bústaðakirkju að hefjast og verður innritun í kirkjunni nk. mánudag og þriðjudag, kl. 16-18. Meira
9. september 2001 | Menningarlíf | 19 orð

Leiðsögn um sýningu

NÚ stendur yfir í Nýlistasafninu sýningin Sjálfbær þróun og munu listamennirnir leiða gesti um sýninguna í dag, sunnudag, kl.... Meira
9. september 2001 | Menningarlíf | 347 orð | 1 mynd

Ljósmyndir að fjallabaki

AÐ fjallabaki nefnist ljósmyndasýning Ragnars Th. Sigurðssonar sem lýkur í Galleríi Fold nú um helgina. Um er að ræða tólf ljósmyndir sem Ragnar tók við fjallið Norðurbarm við Landmannalaugar og er sýningin sú fyrsta sem er opnuð í salnum Ljósafold. Meira
9. september 2001 | Fólk í fréttum | 227 orð | 3 myndir

Ljótleikinn fangaður

UM þessar mundir stendur yfir ansi nýstárleg sýning í hljómplötuverslun Japis á Laugavegi 13 en starfsmenn þar hafa valið 100 plötur sem þeim finnst bera af í smekkleysi og ljótleika hvað umslagshönnun varðar. Meira
9. september 2001 | Myndlist | 1516 orð | 1 mynd

Meistarar á ferð

Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 11-17. Til 14. okt. Meira
9. september 2001 | Menningarlíf | 1432 orð | 1 mynd

Minningar og menningarlæsi

FÉLAGSLEGAR og menningarlegar hræringar rata oft á einstaklega áhrifamikinn hátt inn í bókmenntir, ekki einungis sem hluti af efniviðnum sjálfum heldur einnig í frásagnartækninni, þar sem reynt er að finna nýjar leiðir til að afhjúpa sannleika sem... Meira
9. september 2001 | Menningarlíf | 1155 orð | 1 mynd

Myndlist frá sjónarhóli sýningargesta

LISTASAFNIÐ á Akureyri efndi í sumar til nýstárlegrar skoðanakönnunar á listasmekk sýningargesta undir yfirskriftinni "Smekkur 2001". Meira
9. september 2001 | Menningarlíf | 104 orð

Nýjar bækur

* AÐGANGUR að heilbrigðisþjónustu á Íslandi er eftir Rúnar Vilhjálmsson, Ólaf Ólafsson, Jóhann Ágúst Sigurðsson og Tryggva Þór Herbertsson . Meira
9. september 2001 | Fólk í fréttum | 509 orð | 3 myndir

Pönnukökur, kirkjustuð og stórsveit

ÞÁ ER lokadagur Jazzhátíðar Reykjavíkur runninn upp og ekki úr vegi að bregða sér í kirkju svona til að byrja sunnudaginn vel. Guðspjallasöngur með sveiflu Í Fríkirkjunni hefjast tónleikar kl. Meira
9. september 2001 | Fólk í fréttum | 191 orð | 3 myndir

Sigur Rós í næstu Tom Cruise-mynd

SIGUR Rós verður með lag í nýrri mynd eftir óskarsverðlaunahafann Cameron Crow, sem leikstýrt hefur myndum á borð við Almost Famous , Jerry McGuire , Singles og Say Anything . Meira
9. september 2001 | Fólk í fréttum | 344 orð | 3 myndir

Sparkvallalist

BRIAN Sweeney hefur verið búsettur á Íslandi undanfarin ár og fengist við ljósmyndun fyrir blöð eins og Iceland Review og Atlantica. Hann er fæddur í Skotlandi og starfaði áður fyrr m.a. fyrir tónlistarblöð eins og Melody Maker og NME. Meira
9. september 2001 | Menningarlíf | 634 orð | 1 mynd

Stoppleikhópurinn frumsýnir tvö ný leikrit

STOPPLEIKHÓPURINN fagnar 5 ára afmæli sínu á þessu ári. Hópurinn frumsýndi fyrstu sýningu sína 1. Meira
9. september 2001 | Fólk í fréttum | 223 orð | 1 mynd

Stórt óþekkt ævintýri

BANDARÍSKU brúðhjónin Donna Goodrich og Jeff Lindholm gengu í það heilaga fyrir viku. Það væri ekki frásögur færandi hér á norðurslóðum nema fyrir það að þau kusu að eyða hveitibrauðsdögum sínum á Jazzhátíð Reykjavíkur. Tómas R. Meira
9. september 2001 | Myndlist | 313 orð | 1 mynd

Sýning að heiman

Til 9. september. Opið frá kl. 13-18. Meira
9. september 2001 | Menningarlíf | 124 orð | 1 mynd

Túskildingsópera Brechts æfð í Nemendaleikhúsinu

NEMENDALEIKHÚSIÐ æfir nú Túskildingsóperuna eftir Bertholt Brecht við tónlist eftir Kurt Weil og er frumsýning fyrirhuguð í lok október. Þorsteinn Þorsteinsson íslenskaði verkið og Þorsteinn Gylfason söngvana. Meira
9. september 2001 | Menningarlíf | 76 orð

Tveir fyrirlestrar Michaels Dallapiazza

MICHAEL Dallapiazza, prófessor í germönskum fræðum við háskólann í Urbino, heldur tvenna fyrirlestra á vegum Hugvísindastofnunar Háskólans. Sá fyrri verður á morgun, mánudag og hinn síðari á miðvikudag, í stofu 301 í Nýja-Garði og hefjast kl. 17:15. Meira
9. september 2001 | Myndlist | 380 orð | 1 mynd

Umbreytingar

Opið fim.-sun. frá kl. 14-18. Til 9. sept. Meira

Umræðan

9. september 2001 | Bréf til blaðsins | 601 orð | 1 mynd

Borgarstjórn finni lausn

Í viðtölum í fjölmiðlum við Helga Hjörvar, forseta borgarstjórnar, um vanda heimilislauss fólks talaði hann um heimili eða gistiskýli fyrir þetta fólk. Meira
9. september 2001 | Bréf til blaðsins | 25 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP .

BRÚÐKAUP . Gefin voru saman 21. júlí sl. í Borgarneskirkju af sr. Þorbirni Hlyni Árnasyni Bylgja Dögg Steinarsdóttir og Finnbogi Á. Jörgensen. Heimili þeirra er í... Meira
9. september 2001 | Bréf til blaðsins | 26 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 20. júlí sl. í Háteigskirkju af sr. Helgu Soffíu Konráðsdóttur Sigurlaug Hauksdóttir og Finnlaugur Pétur Helgason. Heimili þeirra er að Erluhólum 4,... Meira
9. september 2001 | Bréf til blaðsins | 342 orð

Hringsnúningur borgarstjórans

ÉG geri ráð fyrir því að fólkið hér í Reykjavík muni það að hér voru rándýrar kosningar um hvort hafa ætti flugvöll í Vatnsmýri eður ei og það var margendurtekið að kosningin væri um það að hann ætti að vera til ársins 2016. Meira
9. september 2001 | Bréf til blaðsins | 514 orð

Hugsjónastarf í þágu sjúkra, ekki ríkissjóðs

KJÖR sjúkraliða hafa verið merkilega lítið í umræðunni að undanförnu. Sjúkraliðar eru eini hópurinn innan BSRB sem enn er ekki búið að semja við og þau laun sem farið er fram á eru síst of há miðað við menntun og ábyrgð. Meira
9. september 2001 | Bréf til blaðsins | 799 orð

(Jes. 60, 1.)

Í dag er sunnudagur 9. september, 252. dagur ársins 2001. Orð dagsins: Statt upp, skín þú, því að ljós þitt kemur og dýrð Drottins rennur upp yfir þér! Meira
9. september 2001 | Bréf til blaðsins | 22 orð

SMALADRENGURINN

Út um græna grundu gakktu, hjörðin mín. Yndi vorsins undu. Eg skal gæta þín. Sól og vor ég syng um, snerti gleðistreng. Leikið, lömb, í kringum lítinn... Meira
9. september 2001 | Aðsent efni | 1833 orð | 3 myndir

Tónlistarnám fyrir alla?

Börn sem eru í tónlistarnámi og hafa hærri einkunnir á samræmdum prófum, segir Kjartan Eggertsson, nota minni tíma til heimanáms en aðrir. Meira
9. september 2001 | Bréf til blaðsins | 308 orð

Viðsnúningur

Ofangreint orð sést eða heyrist oft í fjölmiðlum nú um stundir, þegar rætt er um efnahagsmál. Nokkrir lesendur hafa beðið um, að hér yrði fjallað um það, enda óvanir því í málinu í þessu sambandi, ekki megi síður tala um umskipti eða jafnvel breytingu. Meira
9. september 2001 | Bréf til blaðsins | 446 orð

ÞAÐ fer íslenskum knattspyrnuáhugamönnum afskaplega illa...

ÞAÐ fer íslenskum knattspyrnuáhugamönnum afskaplega illa að fyllast bjartsýni. Það kom vel í ljós í vikunni. Meira

Minningargreinar

9. september 2001 | Minningargreinar | 519 orð | 1 mynd

ÁSGEIR RAGNAR TORFASON

Ásgeir Ragnar Torfason fæddist á Halldórsstöðum í Laxárdal í S-Þingeyjarsýslu 14. apríl 1927. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 26. ágúst síðastliðinn og fór útför hans fram frá Háteigskirkju í Reykjavík 4. september. Meira  Kaupa minningabók
9. september 2001 | Minningargreinar | 442 orð | 1 mynd

BALDVIN RÚNAR HELGASON

Baldvin Rúnar Helgason fæddist í Reykjavík 4. október 1938. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 29. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðmundur Helgi Bjarnason og Bjarnína Guðrún Kristjánsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
9. september 2001 | Minningargreinar | 2618 orð | 1 mynd

BERGSVEINN SIGURÐSSON

Bergsveinn Sigurðsson fæddist á Ísafirði 21. apríl 1936. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 31. ágúst síðastliðinn. Foreldrar Bergsveins voru Sigurður Pétursson, f. á Vatnsleysu í Gullbringusýslu 20. des. 1904, d. Meira  Kaupa minningabók
9. september 2001 | Minningargreinar | 1605 orð | 1 mynd

DÓRÓTHEA G. STEPHENSEN

Dóróthea Breiðfjörð Stephensen fæddist í Reykjavík 16. desember 1905. Hún lést á Droplaugarstöðum 31. ágúst síðastliðinn. Dóróthea var dóttir hjónanna Guðmundar J. Meira  Kaupa minningabók
9. september 2001 | Minningargreinar | 732 orð | 1 mynd

Guðrún P. Eyfeld

Pálína Guðrún Pálsdóttir Eyfeld fæddist í Reykjavík 26. október 1936. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 1. september síðastliðinn. Foreldrar Pálínu voru Njála Eggertsdóttir, f. 10.4. 1916 í Reykavík, d. 21.4. Meira  Kaupa minningabók
9. september 2001 | Minningargreinar | 2082 orð | 1 mynd

GUNNAR EGILL SIGURÐSSON

Gunnar Egill Sigurðsson fæddist í Reykjavík 19. maí 1950. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 24. ágúst síðastliðinn og fór útför hans fram frá Dómkirkjunni 7. september. Meira  Kaupa minningabók
9. september 2001 | Minningargreinar | 808 orð | 1 mynd

GUNNÞÓRUNN MARKÚSDÓTTIR

Gunnþórunn Markúsdóttir fæddist á Túnsbergi í Vestmannaeyjum 30. október 1915. Hún andaðist á Hrafnistu í Reykjavík 27. ágúst síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
9. september 2001 | Minningargreinar | 998 orð | 1 mynd

KRISTÍN KRISTJÁNSDÓTTIR

Kristín Kristjánsdóttir fæddist í Höfðadal í Tálknafirði 6. júní 1920. Hún lést á Sólvangi í Hafnarfirði 4. september síðastliðinn. Foreldrar Kristínar voru Kristján Kristófersson bóndi í Feigsdal og Jóhanna Pálsdóttir. Systkini Kristínar eru Jóna, f. 1. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

9. september 2001 | Ferðalög | 621 orð | 3 myndir

Borg ólíkra menningarheima

"SARAJEVÓ er falleg miðaldaborg, rík af sögu og menningu ólíkra þjóða sem þar hafa búið saman í gegnum aldirnar," segir Elsa S. Þorkelsdóttir lögfræðingur sem fór í fjögurra daga vinnuferð til Sarajevó í sumar. Meira
9. september 2001 | Ferðalög | 109 orð | 1 mynd

Boy George semur söngleik

Nú hafa allir aðdáendur hins skrautlega Boy George ástæðu til að skella sér til London. Meira
9. september 2001 | Ferðalög | 193 orð | 1 mynd

Bændagisting sækir sífellt í sig veðrið

BÆNDUR sækja sífellt í sig veðrið hvað ferðaþjónustu varðar. 10-12% aukning varð á gistinóttum í bændagistingu á landinu öllu frá síðasta ári. Fjöldi gistinótta á tímabilinu júní til ágúst 2001 er 135. Meira
9. september 2001 | Bílar | 669 orð | 7 myndir

Dáindis dísill í Volvo S80

VOLVO hefur sett á markað flaggskipið S80 með nýrri dísilvél, sem er sú fyrsta sem Volvo hannar. Fram til þessa hefur Volvo notað dísilvélar sem eru framleiddar af öðrum framleiðendum. Meira
9. september 2001 | Bílar | 49 orð | 1 mynd

ENN hægist á sölu á nýjum...

ENN hægist á sölu á nýjum fólksbílum í landinu. Fyrstu átta mánuði ársins seldust 5.652 nýir bílar sem er 45,5% minni sala en á sama tíma í fyrra. Fyrstu sjö mánuðina var samdrátturinn 44,8%. Meira
9. september 2001 | Ferðalög | 107 orð | 1 mynd

Ferðalangar á götunni

HOLLENSKA ferðaskrifstofan Kamstra Travel býður upp á nýstárlegar ferðir til nokkurra helstu höfuðborga Evrópu. Meira
9. september 2001 | Ferðalög | 245 orð | 1 mynd

Ferðamenn fá upplýsingar og netþjónustu

EITT af því sem ljær Café 15 að Kirkubraut 15 á Akranesi skemmtilegan blæ er bók nokkur þar sem fyrrverandi íbúar hússins sem nú hýsir kaffihúsið lýsa hughrifum sínum um leið og þeir sötra kaffi og fá sér meðlæti. Meira
9. september 2001 | Bílar | 282 orð | 1 mynd

Fiat kastar stríðshanskanum á C-markaðnum

UM 2.000 blaðamenn hvaðanæva úr heiminum voru samankomnir í Barcelona fyrr í vikunni þar sem Fiat frumkynnti nýjan bíl, Stilo, sem tekur við af Bravo/Brava. Meira
9. september 2001 | Bílar | 166 orð

Fiat-umboðið til sölu

ÍSTRAKTOR hf. í Garðabæ, sem er með umboð fyrir Fiat, Alfa Romeo, Lancia, Ferrari, Maserati, Iveco, Leitner og fleiri þekkt vörumerki, hefur verið boðið til sölu. "Ég hef verið framkvæmdastjóri fyrirtækisins í tuttugu ár. Meira
9. september 2001 | Bílar | 148 orð | 1 mynd

Fyrstu dekkin framleidd

EINS og greint var frá í nóvember á síðasta ári hefur Arctic Trucks, dótturfyrirtæki P. Samúelssonar, umboðasaðila Toyota, gert samstarfssamning við bandaríska fyrirtækið Alpha Tyre System um framleiðslu á jeppadekkjum undir merki Arctic Trucks. Meira
9. september 2001 | Bílar | 137 orð | 1 mynd

Gerbreytt Corolla

EITT af því sem frumsýnt verður á bílasýningunni í Frankfurt í næstu viku er Toyota Corolla. Þetta er gerbreyttur bíll sem á að vera valkostur við nýjan Honda Civic, Peugeot 307 og fleiri slíka bíla. Meira
9. september 2001 | Ferðalög | 57 orð | 1 mynd

Gistiheimilabanki á Netinu

ALÞJÓÐLEGU gistiheimilasamtökin (IBBP) hafa opnað heimasíðu þar sem hægt er að afla sér upplýsinga og bóka gistingu af ýmsum toga víðs vegar í veröldinni. Á lista samtakanna eru 1.500 gististaðir í 40 löndum og bætast 50-100 staðir við í hverjum mánuði. Meira
9. september 2001 | Bílar | 251 orð | 3 myndir

Innanrými framtíðarinnar

HÖNNUNARDEILD Renault hættir seint að koma á óvart. Það vakti mikla athygli þegar fyrirtækið kynnti hugmyndabílana Vel Satis og Avantime, sem nú hefur verið ákveðið að framleiða. Meira
9. september 2001 | Ferðalög | 266 orð | 1 mynd

La Maison Fleurie

Hilmar P. Þormóðsson var á Limassol á Kýpur og brá sér út að borða. Meira
9. september 2001 | Ferðalög | 398 orð | 1 mynd

Með trillukörlum á Spáni

Gísli Marteinn Baldursson, umsjónarmaður Kastljóssins í Sjónvarpinu, getur ekki gleymt því þegar hann eyddi sumrinu í fögru einbýlishúsi á Spáni ásamt unnustu, dóttur og öllum bestu vinum sínum. Meira
9. september 2001 | Bílar | 74 orð | 1 mynd

Pischetsrieder tekur við af Piëch

DR. Bernd Pischetsrieder var einróma kjörinn næsti yfirmaður Volkswagen-samsteypunnar á fundi sem stjórn fyrirtækisins hélt í Dresden sl. föstudag. Pischetsrieder tekur við af Dr. Ferdinand Piëch, núverandi stjórnarformanni, frá og með 17. apríl 2002. Meira
9. september 2001 | Bílar | 1148 orð | 8 myndir

Stilo gerir tilkall til forystuhlutverks

Fiat ætlar sér stærri sneið af svokölluðum C-markaði með nýjum Stilo. Meiri búnaður en þekkist í þessum stærðarflokki og lægra verð eru vopnin sem Fiat beitir. Guðjón Guðmundsson kynntist Stilo í grennd við kappakstursbrautina í Barcelona í vikunni. Meira
9. september 2001 | Ferðalög | 510 orð | 2 myndir

St. Sadurní d'Anoia er skammt frá Barcelona

Kampavínsunnendur á ferð um Barcelona geta heimsótt "kampavínshérað" Spánar sem er í nágrenni borgarinnar. Gréta Hlöðversdóttir segir að Spánverjar megi þó samkvæmt hefðinni ekki kalla veigarnar kampavín - heldur Cava. Meira
9. september 2001 | Ferðalög | 155 orð | 1 mynd

Veitingastaður án borða og stóla

VEITINGASTAÐURINN Supperclub í Amsterdam er nýjasta æðið þar í borg. Þangað koma frægar stjörnur jafnt sem venjulegt fólk og gæða sér á mat, liggjandi á hvítum dýnum, að sögn Aftenposten. Meira
9. september 2001 | Bílar | 43 orð

Volvo S80

Vél: 2,4 lítrar, fimm strokkar, 20 ventla CDI, 163 hestöfl, 340 Nm við 1.750-3.000 sn./mín. Hröðun: 9,8 sekúndur úr kyrrstöðu í 100 km. Hámarkshraði: 210 km/klst. Eyðsla: 6,5 lítrar í blönduðum akstri. Lengd: 4.822 mm. Breidd: 1.832 mm. Hæð: 1.434 mm. Meira

Fastir þættir

9. september 2001 | Fastir þættir | 185 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Pétur Guðjónsson sumarbridsmeistari Bridsfélags Akureyrar Sumarbrids er lokið hjá Bridsfélagi Akureyrar og varð þátttaka góð. Pétur Guðjónsson skoraði flest bronsstig og er því sumarbridsmeistari félagsins. Meira
9. september 2001 | Fastir þættir | 348 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

ER makker að verða vitlaus? Allt of margir eru fljótir að svara þessari spurningu játandi ef félagi fer ekki hefðbundnar leiðir í vörninni. Settu þig í spor austurs og reyndu að gera upp við þig hvort vestur sé með réttu ráði eða ekki. Meira
9. september 2001 | Fastir þættir | 513 orð | 1 mynd

Kirkjudeildir skipta hundruðum

KRISTNAR kirkjudeildir í henni veröld skipta hundruðum. Þær metast á stundum um, hver sé hin rétta túlkun kristins boðskapar. Þessi metingur hefur stöku sinnum farið út fyrir samskiptareglur sem kristin kenning setur áhangendum sínum. Meira
9. september 2001 | Dagbók | 265 orð

Kvöldmessa í Laugarneskirkju

NÚ hefjum við leikinn að nýju í Kvöldmessum Laugarneskirkju. Þar ríkir létt sveifla í tónum og tali og gleðiboðskapur trúarinnar er túlkaður með ýmsu móti. Næstkomandi sunnudagskvöld kl. 20:30 hefst kvöldmessa septembermánaðar. Meira
9. september 2001 | Fastir þættir | 177 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Staðan kom upp í stúlknaflokki í heimsmeistaramóti 20 ára og yngri sem lauk fyrir skömmu í Aþenu. Lilit Mkrtchian (2376) hafði svart gegn Nadezhda Kosintseva (2327). 21... Rxh3+! Hvíti kóngurinn fær lítið skjól eftir þetta. 22. gxh3 Bxd4! 23. Meira

Íþróttir

9. september 2001 | Íþróttir | 449 orð

Duga eða drepast

"ÞAÐ var aldrei spurning um annað í okkar huga en að leggja upp með að vinna Ítali. Við vorum ósátt við að tapa tveimur stigum gegn Rússum og þar sem það eru aðeins þrír heimaleikir í keppninni kom ekki annað til greina en leika til sigurs," sagði Jörundur Áki Sveinsson, þjálfari kvennalandsliðsins, eftir sigurinn. Meira
9. september 2001 | Íþróttir | 607 orð | 2 myndir

Létu verkin tala

ÞÆR tóku stórt skref daginn fyrir leikinn stóra. Að eigin frumkvæði fóru valkyrjurnar ótroðnar slóðir til að vekja á sér athygli og mörgum þótti skrefið vera stórt. Meira
9. september 2001 | Íþróttir | 438 orð | 1 mynd

Stórkostlegur sigur

"ÉG get ekki annað sagt en að þetta hafi verið stórkostlegt," sagði Olga Færseth, sóknarmaður íslenska liðsins, sem gerði bæði mörkin gegn Ítölum á Laugardalsvelli í gær. Meira

Sunnudagsblað

9. september 2001 | Sunnudagsblað | 1017 orð | 1 mynd

Að velja milli einkalífs og framfara

Í Vestur-Ástralíu er starfræktur miðlægur gagnagrunnur á heilbrigðissviði. Prófessor D'Arcy J. Holman stjórnar rekstri og þróun þessa gagnagrunns. Svavar Knútur Kristinsson átti stutt spjall við Holman um heilbrigðisrannsóknir, rannsóknasiðferði og réttinn til einkalífs. Meira
9. september 2001 | Sunnudagsblað | 198 orð

Á slóðum Hrafna-Flóka

Vatnsfjörður þykir fegurstur fjarða í Barðastrandarsýslu þótt ekki sé hann með þeim svipmeiri. Helzta skart Vatnsfjarðar er stöðuvatnið sem hann dregur nafn af og hlýlegar, kjarri vaxnar hlíðar upp af fjarðarbotninum og í hlíðum dalsins inn af vatninu. Meira
9. september 2001 | Sunnudagsblað | 817 orð | 3 myndir

Café Ópera

Café Ópera er staður sem alltaf virðist njóta jafnmikilla vinsælda, að minnsta kosti er þar yfirleitt þétt setið þegar maður lítur þar inn. Staðurinn fann á sínum tíma ákveðna formúlu sem gekk upp og hefur haldið sig við hana. Meira
9. september 2001 | Sunnudagsblað | 3640 orð | 6 myndir

Dagur í Afríku

Hann bað þjóna sína um að leita að demöntum meðan hann gerði staðarákvörðun. Einn þeirra beygði sig á hnén, fyllti lúkurnar af demöntum og tróð jafnvel nokkrum upp í sig. Það glitraði á dýrðina í kvöldsólinni. Dr. Scheibe starði á sýn þessa í forundran. Meira
9. september 2001 | Sunnudagsblað | 1537 orð | 1 mynd

Ekki stofna til slagsmála þar sem ósigur er vís

Fyrir skömmu var staddur hér á landi Bernard E. Rollin, sérfræðingur í "dýrasiðfræði" og fleiru. Hann hélt tölu um ný viðhorf í dýravernd og réttindi dýra í dýralækningum og rannsóknum, en slík hagsmunamál dýra hefur hann gert að sérgrein sinni um árabil. Guðmundur Guðjónsson hitti Bernard á Hvanneyri fyrir skemmstu og ræddi við hann um hina nýju strauma sem teygja nú anga sína til Íslands. Meira
9. september 2001 | Sunnudagsblað | 2224 orð | 1 mynd

Embættismenn hafa litla trú á landsbyggðinni

Ólafur Ragnarsson hefur nú verið sveitarstjóri á Djúpavogi í 15 ár. Hafdís Erla Bogadóttir tók Ólaf tali í tilefni starfsafmælisins og ræddi við hann um laxeldi, virkjun, smábátaútgerð, styrkingu sveitarstjórnarsviðsins, skilningsleysi embættismanna og afturför í þjónustu við landsbyggðina. Meira
9. september 2001 | Sunnudagsblað | 365 orð | 1 mynd

Fólk sættir sig misvel við öndunarvélina

Hjúkrunarfræðingar sjá um skipulagningu hvað varðar aðhlynningu og hjúkrun þeirra sem koma í svefnmælingar á lungnadeildina á Vífilsstöðum. Þorbjörg Sóley Ingadóttir og Bryndís Halldórsdóttir bera hitann og þungann af þessu starfi. Meira
9. september 2001 | Sunnudagsblað | 133 orð

Gekk alltaf vel á móti Bent Larsen

"Garrí Kasparov er mjög erfiður andstæðingur. Ég tefldi við hann með löngu millibili; kynntist honum fyrst 1986 þegar hann var smápatti og tefldi nokkrum sinnum við hann. Meira
9. september 2001 | Sunnudagsblað | 138 orð | 1 mynd

Herragarðsstíll í Borgarfirði

Með tilkomu steinsteypunnar á fyrrihluta 20. aldar risu nokkur óvenju há hús í sveitum, einkanlega í Borgarfirði. Á Hamri, skammt frá Borgarnesi, var byggt háreist steinhús 1926 þar sem burstabæjarstíllinn var tekinn til handargagns. Meira
9. september 2001 | Sunnudagsblað | 158 orð

Hlaut að enda með ósköpum

"Það er alltaf hægt að vera vitur eftir á. Meira
9. september 2001 | Sunnudagsblað | 140 orð | 1 mynd

Höggmyndaveggur við Eintúnaháls

Áin Stjórn á upptök sín uppi á Geirlandshrauni á Síðumannaafrétti og rennur fram úr þrengslum innan við Eintúnaháls. Þar var eitt af heiðarbýlunum og þar var búið fram til 1953. Meira
9. september 2001 | Sunnudagsblað | 745 orð | 1 mynd

Já, ég er hættur að berja konuna mína

TIL er þekkt gamansaga þar sem segir frá viðureign dómara og vitnis. Dómaranum þótti vitnið ekki svara spurningum undanbragðalaust, byrsti sig og fyrirskipaði því að svara aðeins með já eða nei. Meira
9. september 2001 | Sunnudagsblað | 2261 orð | 2 myndir

Kann vel við brjálæðinga

Wincie Jóhannsdóttir, fyrrverandi konrektor MH og formaður HÍK, hefur nú aldeilis vent kvæði sínu í kross. Lengst af hefur hún helgað skólamálum starfskrafta sína, en situr nú á Hofsósi í austanverðum Skagafirði sem menningar- og fræðslustjóri Vesturfarasetursins. Jóhanna Ingvarsdóttir sótti Wincie heim í Síðu og þáði kaffi og konfekt í Frændgarði. Meira
9. september 2001 | Sunnudagsblað | 1039 orð | 1 mynd

Leystur úr álögum

Getum er leitt að því að 10-12 þús. Íslendinga þjáist af kæfisvefni á mismunandi stigi og búi við ófullnægjandi súrefnisupptöku öndunarfæra. Meira
9. september 2001 | Sunnudagsblað | 382 orð | 1 mynd

Líkur á kæfisvefni aukast með aldri

Einar Örn Einarsson rannsóknarmaður sér um að greina þá sem vísað er af læknum til Vífilsstaða vegna gruns um kæfisvefn. Meira
9. september 2001 | Sunnudagsblað | 4205 orð | 3 myndir

M argeir Pétursson var stórmeistari í...

M argeir Pétursson var stórmeistari í skák að atvinnu um átta ára skeið og segir raunar að skákin hafi verið hans líf og yndi í aldarfjórðung: allt frá því hann var 12 ára er heimsmeistaraeinvígi Fischers og Spasskys í Reykjavík 1972 kveikti neistann,... Meira
9. september 2001 | Sunnudagsblað | 137 orð

Markaðseftirlit með lækningatækjum

LANDLÆKNISEMBÆTTIÐ hefur skrifað undir samning við Aðalskoðun hf. um undirbúningsvinnu að gerð og þróun gagna vegna markaðseftirlits með lækningatækjum. Samningurinn felur í sér rannsóknar- og þróunarvinnu auk viðamikillar gagnasöfnunar um lækningatæki. Meira
9. september 2001 | Sunnudagsblað | 321 orð | 2 myndir

NASF gefur út bók til fjáröflunar

ORRI Vigfússon, formaður NASF, hefur greint frá því að sjóðurinn muni á næstu vikum gefa út bók til fjáröflunar fyrir NASF. "Að venju stendur mikið til hjá NASF," segir Orri. Meira
9. september 2001 | Sunnudagsblað | 1471 orð | 2 myndir

Ómeðhöndlaður kæfisvefn hættulegur

Æ fleira fólk greinist hér á landi með kæfisvefn og eru sumir þessara sjúklinga í öndunarvélum heima. Þórarinn Gíslason, yfirlæknir lungnadeildar Landspítala á Vífilsstöðum, segir hér Guðrúnu Guðlaugsdóttur sitthvað um einkenni kæfisvefns, meðferð við sjúkdómnum og þróun vitneskju um hann. Meira
9. september 2001 | Sunnudagsblað | 649 orð | 1 mynd

Petrosjan og Botvinnik voru átrúnaðargoðin

Þegar ég var ungur var Petrosjan, heimsmeistarinn frá 1963 til 1969, mitt átrúnaðargoð ásamt Botvinnik, sem einnig var heimsmeistari á sínum tíma. Þetta voru báðir mjög rökfastir skákmenn og traustir sem mér féllu vel í geð. Meira
9. september 2001 | Sunnudagsblað | 2060 orð | 1 mynd

"Breska stjórnin er rótlaus og gæti því auðveldlega fallið"

Stjórnmálaáhuginn er erfðasjúkdómur þegar Benn-fjölskyldan á í hlut, eins og Sigrún Davíðsdóttir heyrði er hún ræddi við Tony Benn, fyrrverandi ráðherra Verkamannaflokksins, sem ekki viðurkennir Nýja verkamannaflokkinn. Meira
9. september 2001 | Sunnudagsblað | 666 orð | 2 myndir

"Nú get ég hætt að tefla"

Ein skáka Margeirs frá 1995 var valin ein af bestu skákum ársins af virtu skáktímariti, Informator. Það var viðureign hans við norska stórmeistarann Rune Djurhuus. En hvað var svona sérstakt við skákina? Meira
9. september 2001 | Sunnudagsblað | 112 orð | 1 mynd

Séra Snorri í morgunsól

Sá göldrótti klerkur, séra Snorri Björnsson, er líklega nafnfrægastur af ábúendum á Húsafelli og eru þó nærri tvær aldir liðnar frá því hann féll frá. Meira
9. september 2001 | Sunnudagsblað | 146 orð | 1 mynd

Síðbúið vor á Jökuldalsheiði

Víða um land eru fallegir staðir og markverðir, en margir þeirra fara fram hjá ferðalangnum. Gísli Sigurðsson hefur á ferðum sínum um landið oft sniðgengið alfaraleið og látið augað ráða þegar hann hefur numið staðar eða tyllt niður tánni og dregið fram myndavélina. Meira
9. september 2001 | Sunnudagsblað | 39 orð | 3 myndir

Skelfiskur er í algleymi þessa dagana.

Skelfiskur er í algleymi þessa dagana. Nýstárleg hnífskel, sandmiga og skelfiskur af ýmsu tagi er á boðstólum á veitingastaðnum Tapasbarnum. Meira
9. september 2001 | Sunnudagsblað | 148 orð | 1 mynd

Strýta í Hamarsfirði

Hamarsfjörður er milli Álftafjarðar og Berufjarðar; fagurt landsvæði á sunnanverðum Austfjörðum þar sem Búlandstindur við Berufjörð bregður stórum svip yfir umhverfi sitt; eitt formfegursta fjall landsins. Meira
9. september 2001 | Sunnudagsblað | 956 orð | 1 mynd

Takk fyrir samferðamennina

Eitt rifrildi getur eyðilagt daginn, en næsta dag er tilefnið gleymt. Ellert B. Schram spyr hvort ekki sé betra að þakka fyrir það, sem gengur í haginn, og gleyma af hverju við vorum að rífast. Meira
9. september 2001 | Sunnudagsblað | 774 orð | 3 myndir

Örvitseggjandi humar

HUMAR er herramannsmatur og afar vinsæll svona til hátíðabrigða. Það hefur löngum þótt afar rómantískt að fá sér hvítlauksristaða humarhala og gott chablis með elskunni sinni við kertaljós. Meira

Barnablað

9. september 2001 | Barnablað | 37 orð

Fílabrandarar

- Af hverju eru fílarnir í rauðum strigaskóm? - Af því að þeir hvítu eru í þvotti! - Af hverju mega aparnir ekki fara út á sléttuna milli klukkan þrjú og fimm á daginn? - Þá eru fílarnir að æfa... Meira
9. september 2001 | Barnablað | 264 orð | 4 myndir

Framandi dýr

Frá Afríku: Það er eins gott að lenda ekki í buffalóinum, hættulegasta dýri Afríku. Ef hann ræðst á mann eru litlar líkur á því að lifa það af, því hann á það til að stanga og troða á fórnarlambi sínu tímunum saman. Hjálp! Meira
9. september 2001 | Barnablað | 67 orð | 1 mynd

Fylltu út í reitina...

... og ekki bara með því að lita gíraffann fallega, heldur þarftu líka að finna út hvaða bókstafir eiga að koma í litlu kassana svo að rétt orð myndist og þú komist að ýmsu fróðlegu um gíraffann góða. Gíraffinn er háxnta dýr jarðar. Meira
9. september 2001 | Barnablað | 47 orð | 1 mynd

Hversu gamall er fíllinn?

Sérðu að þessi fíll er einungis teiknaður úr tölustöfum? Ef þú leggur þá alla saman kemstu að því hversu gamall grái vinalegi hlunkurinn er. Það er ágætt að strika yfir tölurnar jafnóðum og þú leggur þær við, svo þú teljir ekki sömu töluna tvisvar. Meira
9. september 2001 | Barnablað | 29 orð | 2 myndir

Lifandi fyrirmyndir

Tvíburasysturnar Andrea Rún og Birgitta Rún Smáradætur eru sex ára. Þær skelltu sér í Húsdýragarðinn og teiknuðu síðan þessar rosalega flottu myndir fyrir okkur af því sem fyrir augu... Meira
9. september 2001 | Barnablað | 230 orð | 1 mynd

Ljónagríma

Hefur þig einhvern tímann dreymt um að vera konungur skógarins og konungur dýranna eins og hann Simbi? Núna getur þú líkst honum með því að búa til þessa ljónagrímu. Meira
9. september 2001 | Barnablað | 80 orð | 1 mynd

Sérstakt kærustupar

LJÓNIÐ Jassass er sjö ára og heil 250 kíló. Hann á kærustu sem heitir Warda og er sex ára og 120 kíló, en þau búa saman í búri í dýragarði í landinu Jórdaníu. Ekkert undarlegt við það, nema það að Warda er tígrisdýr! Meira

Ýmis aukablöð

9. september 2001 | Kvikmyndablað | 91 orð | 1 mynd

Austin Powers 3

Meistaranjósnarinn Austin Powers lendir í ótrúlegustu ævintýrum eins og aðdáendur hans, sem eru fjölmargir, vita. Þriðja myndin um Powers er nú í undirbúningi og hefjast tökur á henni bráðlega. Meira
9. september 2001 | Kvikmyndablað | 454 orð | 1 mynd

Dýrin stór og smá

NÚ, þegar sumri er tekið að halla og tækifæri gefst til þess að líta yfir sumarmyndir kvikmyndahúsanna, kemur í ljós að þær buðu upp á nákvæmlega það sem sumarmyndir alla tíð bjóða uppá, delluverk og grín. Að vísu er enn ókomin myndin A.I. eða Gervigreind eftir Steven Spielberg en við höfum fengið allflestar hinar og er óhætt að segja að uppskeran hefði mátt vera kræsilegri. Meira
9. september 2001 | Kvikmyndablað | 936 orð | 1 mynd

Ellismellur eða elliskellur?

Bandaríska gamanmyndin Town & Country, sem frumsýnd er hérlendis um helgina, á sér skrautlega forsögu og hefur hlotið enn skrautlegri viðtökur vestra. Árni Þórarinsson kynnti sér skiptar skoðanir um þessa mynd, jafnt meðal gagnrýnenda sem venjulegra áhorfenda. Meira
9. september 2001 | Kvikmyndablað | 92 orð | 1 mynd

Freddie Prinze ljóshærður

Tökur standa nú yfir á myndinni Scooby Doo , sem byggð er á frægum og vinsælum bandarískum teiknimyndum í sjónvarpi. Freddie Prinze yngri fer með aðalhlutverkið en mótleikari hans er Sarah Michelle Gellar . Meira
9. september 2001 | Kvikmyndablað | 44 orð | 1 mynd

Grín í Vegas

LAUGARÁSBÍÓ áætlar að frumsýna í október bandarísku gamanmyndina Rat Race . Leikstjóri hennar er Jerry Zucker , kunnur gamanmyndahöfundur, en með helstu hlutverk fara John Cleese, Rowan Atkinson, Whoopi Goldberg og Cuba Gooding jr. Meira
9. september 2001 | Kvikmyndablað | 632 orð | 2 myndir

Harkan sex með húmor

Sigourney Weaver er í fremstu röð bandarískra leikkvenna en hefur mátt berjast gegn einhæfri skipan í hlutverk hörkutóla, skrifar Árni Þórarinsson. Nú slær hún í gegn í gamanmyndinni Heartbreakers sem frumsýnd er hérlendis um helgina. Meira
9. september 2001 | Kvikmyndablað | 103 orð | 1 mynd

Hurt um Corelli

Breski leikarinn John Hurt kennir framleiðendum um að nýjasta mynd hans, Captain Corelli's Mandolin , hefur ekki vegnað vel í miðasölunni í Bandaríkjunum en myndin er gerð eftir metsölubók Louis de Berniers . Meira
9. september 2001 | Kvikmyndablað | 91 orð | 1 mynd

Ledger saknar Ástralíu

Ástralski leikarinn Heath Ledger segist sakna sárlega heimalands síns, Ástralíu. Meira
9. september 2001 | Kvikmyndablað | 101 orð

Mestu mistök Crystals

GAMANLEIKARINN góðkunni Billy Crystal hafnaði á sínum tíma að tala fyrir Bósa ljósár í teiknimyndinni Leikfangasögu og hann segir að það séu mestu mistökin sem hann hafi gert á leikaraferli sínum. Meira
9. september 2001 | Kvikmyndablað | 60 orð

Midler og Lane

Hinn 28. september frumsýnir Háskólabíó bandarísku gamanmyndina Isn't She Great með Bette Midler og Nathan Lane . Með önnur hlutverk fara Stockard Channing, David Hyde Pierce, Amanda Peet og John Cleese en leikstjóri er Andrew Bergman . Meira
9. september 2001 | Kvikmyndablað | 392 orð | 1 mynd

Poppstjarna frá Hong Kong leikur á móti Jóni Gnarr í Maður eins og ég

"RÓMANTÍSK gamanmynd með smá þjóðfélagsádeilu," er lýsing Róberts Douglas á Maður eins og ég, annarri bíómyndinni sem hann leikstýrir og skrifar handrit að en meðhöfundur er Árni Ólafur Ásgeirsson. Meira
9. september 2001 | Kvikmyndablað | 176 orð | 2 myndir

Ragnar og Róbert í leikstjórakynningu

ÍSLENSKU leikstjórarnir Ragnar Bragason og Róbert Douglas taka þátt í leikstjórakynningu European Film Promotion á helstu kvikmyndahátíð Norður-Ameríku, Torontohátíðinni sem hófst nú fyrir helgina. Meira
9. september 2001 | Kvikmyndablað | 577 orð | 1 mynd

Töggur í

LÍKLEGA hefur fáum ef nokkrum kvikmyndaleikurum í Hollywood tekist það sem John Travolta tókst þegar hann endurreisti kvikmyndaferil sinn með hlutverki lífs síns í Pulp Fiction undir leikstjórn Quentins Tarantinos . Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.