Greinar sunnudaginn 30. september 2001

Forsíða

30. september 2001 | Forsíða | 154 orð | 1 mynd

Blaðamaður skotinn

KAÞÓLSKUR blaðamaður var skotinn til bana á Norður-Írlandi á föstudaginn, fáeinum klukkustundum eftir að bresk stjórnvöld höfðu krafist þess að stærsti útlagahópurinn í röðum mótmælenda léti af aðgerðum gegn kaþólskum og lögreglu, en sæta pólitískum... Meira
30. september 2001 | Forsíða | 54 orð | 1 mynd

Í strætó í Karachi

PAKISTÖNSK kona lítur út um glugga á strætisvagni í hafnarborginni Karachi í gær. Meira
30. september 2001 | Forsíða | 417 orð

Pakistanar segja talibana ekkert gefa eftir

HVERFANDI líkur eru taldar á því að diplómatísk lausn finnist á deilunni í Afganistan eftir að pakistanskir sendimenn snéru heim frá landinu tómhentir úr leiðangri sem miðaði að því að sannfæra talibanastjórnina í Afganistan um að framselja hinn meinta... Meira

Fréttir

30. september 2001 | Innlendar fréttir | 157 orð

* 14 aðilar, flestir erlendir, skiluðu...

* 14 aðilar, flestir erlendir, skiluðu inn yfirlýsingu um að þeir hefðu áhuga á að gerast kjölfestufjárfestir í Landssímanum. Þeirra á meðal eru Telenor í Noregi, Detecon í Þýskalandi og JP Morgan Partners í Bandaríkjunum. Meira
30. september 2001 | Innlendar fréttir | 22 orð

Afhenti trúnaðarbréf

JÓN Egill Egilsson sendiherra afhenti miðvikudaginn 26. september 2001, dr. h.c. Johannes Rau, forseta Sambandslýðveldisins Þýskalands, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í... Meira
30. september 2001 | Erlendar fréttir | 159 orð

*ALLAR áburðarflugvélar í Bandaríkjunum voru kyrrsettar...

*ALLAR áburðarflugvélar í Bandaríkjunum voru kyrrsettar á mánudaginn eftir að í ljós kom að Mohammed Atta, einn þeirra sem talinn er hafa framið hryðjuverkin 11. september, hafði fyrr á árinu kannað möguleika á að festa kaup á slíkri flugvél. Meira
30. september 2001 | Innlendar fréttir | 1741 orð | 1 mynd

Allt áhugafólk er velkomið á fyrirlestra...

Allt áhugafólk er velkomið á fyrirlestra í boði Háskóla Íslands. Ítarlegri upplýsingar um viðburði er að finna á heimasíðu Háskólans á slóðinni: http://www.hi.is/stjorn/sam/dagbok.html Dagskrá stúdenta Mánudaginn 1. október til föstudagsins 5. Meira
30. september 2001 | Innlendar fréttir | 370 orð | 1 mynd

Auðlindagjöld verði notuð til að lækka tekjuskatta

FLOKKSSTJÓRNARFUNDUR Samfylkingarinnar var haldinn á Hótel Loftleiðum í gær. Össur Skarphéðinsson, formaður flokksins, lagði í ræðu sinni áherslu á að lækka þyrfti skatta á einstaklinga og einnig fyrirtæki. Meira
30. september 2001 | Innlendar fréttir | 67 orð

Aukatónleikar Mannakorna

MANNAKORN munu, vegna fjölda áskorana, endurflytja 25 ára afmælistónleika sína í Salnum í Kópavogi næstkomandi miðvikudagskvöld, 3. október, og hefjast þeir kl. 21. Uppselt varð á skömmum tíma á tvenna tónleika fyrir viku. Meira
30. september 2001 | Erlendar fréttir | 207 orð

Bandaríkjamenn og Pakistanar sammála BANDARÍKJASTJÓRN upplýsti...

Bandaríkjamenn og Pakistanar sammála BANDARÍKJASTJÓRN upplýsti á miðvikudaginn bandamenn sína í Atlantshafsbandalaginu (NATO) um það til hvaða aðgerða hún vill grípa í því skyni að hafa uppi á meintum bakhjörlum þeirra sem frömdu hryðjuverkin í... Meira
30. september 2001 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Carradine leikur hjá Friðriki

BANDARÍSKI kvikmyndaleikarinn Keith Carradine hefur tekið að sér annað aðalhlutverkið í næstu mynd Friðriks Þórs Friðrikssonar, Fálkum. Meira
30. september 2001 | Innlendar fréttir | 70 orð

Dagur hjúkrunarfræðideildar

DAGUR hjúkrunarfræðideildar HÍ verður haldinn hátíðlegur þriðjudaginn 2. október nk. Dagskrá og móttaka verða í hátíðarsal Háskóla Íslands kl. 17-19 og eru allir velunnarar hjúkrunarfræðideildar velkomnir . Meira
30. september 2001 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Engar aðgerðir til verndar rjúpu

RJÚPNASTOFNINN er enn í lágmarki en ekki er talin ástæða til að grípa til aðgerða, að sögn Ólafs K. Nielsen fuglafræðings, sem unnið hefur að rannsókn á ástandi rjúpnastofnsins undanfarin ár. Í sama streng tekur Sigmar B. Meira
30. september 2001 | Innlendar fréttir | 428 orð

Enska talin mikilvægasta erlenda tungumálið

MEIRA en níu af hverjum tíu Íslendingum telja að þeir ættu að kunna ensku og rúm 70% telja að allir Íslendingar ættu að kunna eitt Norðurlandamál. Rúmlega 96% telja ensku vera það erlenda tungumál sem mikilvægast er að hafa vald á. Meira
30. september 2001 | Innlendar fréttir | 136 orð

Erindi um magnarakerfi við kennslu

VALDÍS Jónsdóttir talmeinafræðingur heldur fræðsluerindi á vegum Rannsóknarstofnunar KHÍ næstkomandi miðvikudag, 3. október, kl. 16:15. Erindið verður haldið í sal Sjómannaskóla Íslands við Háteigsveg. Allir eru velkomnir. Meira
30. september 2001 | Innlendar fréttir | 87 orð

Erindi um turnana í New York

TIL minningar um það tæknilega afrek, sem bygging World Trade Center-turnanna í New York var og um þá fjölmörgu, sem létu lífið í árásinni flytur Júlíus Sólnes prófessor erindi um byggingarsögu turnanna, tæknilega gerð þeirra og hrun af völdum brunans í... Meira
30. september 2001 | Innlendar fréttir | 321 orð

Fjölskyldutengsl afar sterk

HÓPUR líffræðinga, sem stundað hefur rannsóknir á blesgæsum, er nú staddur á Hvanneyri. Tólf manna hópur líffræðinga frá Kanada, Danmörku, Englandi, Írlandi og Skotlandi vinnur við þessar rannsóknir sem hófust árið 1979 á Grænlandi. Meira
30. september 2001 | Innlendar fréttir | 93 orð

Flogið verður í október

FLUGFÉLAG Íslands mun ekki hætta að fljúga til Hornafjarðar fyrr en í lok október. Til stóð að hætta þessu flugi í lok september. Meira
30. september 2001 | Innlendar fréttir | 173 orð

Fundur um virkjanir og vatnsbúskap

VIRKJUNARKOSTIR í Hólmsá og Skaftá verða til umræðu á fundi sem Landvernd og verkefnisstjórn rammaáætlunar um nýtingu vatnsafls og jarðvarma standa fyrir á Kirkjubæjarklaustri á þriðjudagskvöld, 2. október. Meira
30. september 2001 | Innlendar fréttir | 399 orð

Fær ekki leyfi fyrir úrelt skip

HÆSTIRÉTTUR hefur sýknað íslenska ríkið af kröfu útgerðarfélags sem vildi fá veiðileyfi fyrir skip sem fyrrverandi eigendur höfðu afsalað til Þróunarsjóðs sjávarútvegsins gegn greiðslu úreldingarstyrks. Meira
30. september 2001 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Gefur kost á sér í fyrsta sæti

ÁSGERÐUR Halldórsdóttir, formaður suðvesturkjördæmis Sjálfstæðisflokksins og fulltrúi í miðstjórn flokksins, hefur ákveðið að gefa kost á sér í fyrsta sæti í bæjarstjórnarprófkjöri flokksins sem fram fer 3. nóvember nk. Meira
30. september 2001 | Innlendar fréttir | 80 orð

Góð síldveiði fyrir austan

MIKIÐ hefur verið að gera í fiskvinnsluhúsum á Austfjörðum síðustu daga og unnið nánast allan sólarhringinn. Meira
30. september 2001 | Innlendar fréttir | 187 orð

Greiðslur aukast um 74%

Á FYRSTU átta mánuðum þessa árs hafa greiðslur úr Ábyrgðarsjóði launa aukist um 74%. Sjóðurinn greiðir laun og lífeyrissjóðsgjöld til launþega sem ekki hafa fengið greidd laun frá fyrirtækjum sem orðið hafa gjaldþrota. Meira
30. september 2001 | Innlendar fréttir | 193 orð

Háskólinn fer yfir reglur um lokaverkefni

HÁSKÓLARÁÐ hefur falið kennslumálanefnd Háskólans að yfirfara hugmyndir um samræmingu reglna sem gilda um lokaverkefni stúdenta. Í tilkynningu frá HÍ segir að þær sameiginlegu reglur fyrir Háskóla Íslands sem settar voru af háskólaráði 26. Meira
30. september 2001 | Innlendar fréttir | 369 orð

Hyggst óska eftir úrskurði félagsmálaráðuneytisins

ORKUVEITA Reykjavíkur hefur skuldbundið sig til að halda meirihlutaeign sinni í Línu.Neti til næstu fimm ára til þess að ábyrgjast 130 milljóna króna verðtryggt lán sem Lína.Net hyggst taka hjá einum af lífeyrissjóðunum. Meira
30. september 2001 | Innlendar fréttir | 374 orð | 3 myndir

Íslenskur yfirhönnuður hjá ítölsku tískuhúsi

TÍSKUVIKAN í Mílanó stendur nú sem hæst og hátískuhúsin keppast við að sýna hvað þau hafa upp á að bjóða fyrir vorið 2002. Meira
30. september 2001 | Innlendar fréttir | 339 orð

Jarðvinnuverktakar segjast verkefnalausir

JARÐVINNUFRAMKVÆMDIR á vegum hins opinbera jafnt sem einkaaðila hafa dregist verulega saman í haust og eru víða litlar sem engar. Þetta kom fram á fundi Félags jarðvinnuverktaka í vikunni. Meira
30. september 2001 | Innlendar fréttir | 70 orð

Jórvík tekur yfir flugrekstur LÍO

FLUGFÉLAGIÐ Jórvík hf. hefur yfirtekið rekstur Leiguflugs Ísleifs Ottesen en samningar hafa tekist milli flugfélaganna þess efnis. Meira
30. september 2001 | Erlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Konur berjast um völdin

TVÆR konur, fyrrverandi forsætisráðherrar og svarnir óvinir, berjast um völdin í þingkosningum sem fram fara í Bangladesh á morgun. Meira
30. september 2001 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Kvenleikinn allsráðandi

HÖNNUN Steinunnar Sigurðardóttur tískuhönnuðar er meðal þess sem sjá má á tískuvikunni í Mílanó sem nú stendur sem hæst. Meira
30. september 2001 | Innlendar fréttir | 45 orð

Lions í Kópavogi kynnir starfið

KYNNINGARFUNDUR á vegum Lionsklúbbanna í Kópavogi verður haldinn í Lionssalnum Lundi, Auðbrekku 25, þriðjudagskvöldið 2. október kl. 20.30. Kynnt verður starfsemi klúbbanna í leik og starfi. Meira
30. september 2001 | Innlendar fréttir | 475 orð | 3 myndir

Lægri lónshæð næst með dælingu

GRUNDVÖLLUR þess að hagkvæmt er að búa til lón við Norðlingaöldu í 575 metra hæð byggist á því að dæla vatni úr lóninu yfir í Sauðafellslón. Meira
30. september 2001 | Innlendar fréttir | 69 orð

Málþing um mjólk

NÁTTÚRULÆKNINGAFÉLAG Íslands heldur málþing um mjólk í Þingsal I að Hótel Loftleiðum, þriðjudaginn 2. október kl. 20. "Mikil umræða hefur verið um mjólk undanfarin ár, bæði kosti hennar og galla. Meira
30. september 2001 | Innlendar fréttir | 605 orð | 1 mynd

Mikilvægur kalkgjafi og gefur orku

Kolbrún Einarsdóttir fæddist 9. desember 1956 í Reykjavík. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Tjörn 1976 og námi í næringarfræði frá háskólanum í Ósló 1981 og í klínískri meðferðarfræði frá háskólanum í Gautaborg 1983. Hún hefur starfað sem næringarráðgjafi á Landspítalanum og er nú deildarstjóri næringarstofu á Landspítala - háskólasjúkrahúsi. Kolbrún er gift Gísla Þór Sigurþórssyni kennara og eiga þau þrjú börn. Meira
30. september 2001 | Innlendar fréttir | 250 orð

Mælt með uppbyggingu LSH í Fossvogi

DANSKIR ráðgjafar sem unnið hafa að úttekt á húsnæðisþörf Landspítala - háskólasjúkrahúss mæla með að meginstarfsemi spítalans verði í Fossvogi. Meira
30. september 2001 | Innlendar fréttir | 52 orð

Námskeið og fyrirlestur um blómadropa

ÍRIS Sigurðardóttir ráðgjafi heldur fyrirlestur og verður með námskeið um notkun blómadropa. Fyrirlesturinn verður haldinn þriðjudaginn 2 okt. í húsi Heilsuhvolsins Flókagötu 65 kl 20, aðgangseyrir er 500 kr. Meira
30. september 2001 | Innlendar fréttir | 82 orð

Nær óbreytt lið

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Spáni í dag í undankeppni HM. Leikurinn fer fram í bænum Teurel á spænsku hásléttunni, hefst kl. 10 að íslenskum tíma og er sýndur beint á sjónvarpsstöðinni TVE sem næst á Breiðbandinu hér á landi. Meira
30. september 2001 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Óvænt en lítils metin aðstoð

ÞAÐ hefur ekki þótt slæmt hingað til að fá aðstoð við að taka upp kartöflurnar en takmörk eru víst fyrir öllu. Meira
30. september 2001 | Innlendar fréttir | 428 orð

Reynsluákvæðið orðið að almennum reglum

Á FUNDI sínum síðastliðinn þriðjudag samþykkti borgarráð tillögu verkefnisstjórnar um veitingamál frá 24. þessa mánaðar um breytingar á málsmeðferðarreglum borgarráðs vegna vínveitingaleyfa er sneru að veitingatíma áfengis í borginni. Meira
30. september 2001 | Innlendar fréttir | 121 orð

Reynt að ræna pítsusendil

TVEIR grímuklæddir menn reyndu að ræna pítsusendil í undirgöngum í Seljahverfi í Breiðholti aðfaranótt laugardags. Mennirnir ógnuðu sendlinum með skrúflykli. Meira
30. september 2001 | Erlendar fréttir | 173 orð

Ritstjóri dagblaðs í Egyptalandi dæmdur

RITSTJÓRI dagblaðs í Egyptalandi, sem birti frétt um meint kynlífshneyksli í koptísku klaustri sem varð kveikjan að ofbeldisfullum óeirðum og ól á ótta kristna minnihlutans í landinu um öryggi sitt, hefur verið dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir að... Meira
30. september 2001 | Innlendar fréttir | 218 orð

Ríkisábyrgð á tryggingum flugfélaga RÍKISSTJÓRNIN ákvað...

Ríkisábyrgð á tryggingum flugfélaga RÍKISSTJÓRNIN ákvað að gefa út bráðabirgðalög sem heimila ríkisstjórninni að veita ábyrgð á tryggingum íslenskra flugfélaga vegna hernaðaraðgerða, hryðjuverka eða áþekkra atvika. Ríkisábyrgðin hljóðar upp á 2. Meira
30. september 2001 | Innlendar fréttir | 70 orð

Samkeppnisstofnun setur skilyrði

SAMKEPPNISRÁÐ hefur fallist á þá niðurstöðu Samkeppnisstofnunar að slátrun kjúklinga Reykjagarðs geti að mestu farið fram hjá Ferskum kjúklingum, sem er dótturfyrirtæki Móa-kjúklinga, en ráðið setti þau skilyrði að fyrirtækin sameinuðust ekki. Meira
30. september 2001 | Innlendar fréttir | 525 orð

Sammála sjónarmiði utanríkisráðuneytis

GUÐMUNDUR B. Meira
30. september 2001 | Innlendar fréttir | 82 orð

Stóru lónin að fyllast

GÓÐ staða er á vatnsbúskap Landsvirkjunar um þessar mundir. Þrjú stærstu uppistöðulónin; Þórisvatn, Hágöngulón og Blöndulón, eru nánast full og miðað við árstíma telst það mjög gott. Meira
30. september 2001 | Innlendar fréttir | 322 orð

Telja útleigu orlofshúsa til utanfélagsmanna hamla samkeppni

SAMTÖK ferðaþjónustunnar (SAF) hafa sent Samkeppnisstofnun erindi þar sem þess er farið á leit að stofnunin taki til skoðunar útleigu orlofshúsa og íbúða stéttarfélaga til utanfélagsmanna en samtökin telja útleigu orlofshúsa til aðila sem standa utan... Meira
30. september 2001 | Innlendar fréttir | 23 orð

Textavarpið 10 ára

TEXTAVARPIÐ á 10 ára afmæli 30. september, á 35 ára afmæli Sjónvarpsins, en útsendingar Sjónvarpsins á textavarpi hófust á aldarfjórðungsafmæli Sjónvarpsins, 30. september... Meira
30. september 2001 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Tvísöngur litanna

BIRKIÐ skartaði hinum fegurstu haustlitum á helgistað þjóðarinnar, Þingvöllum, þegar Darri og hundurinn hans, Símon, fengu sér göngutúr í blíðunni. Grænn mosinn lætur hins vegar haustkomuna ekkert á sig fá enn sem komið... Meira
30. september 2001 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Umferð hleypt á nýju brúna

UMFERÐ verður í fyrsta skipti hleypt yfir nýja brú mislægra gatnamóta Breiðholtsbrautar og Reykjanesbrautar í Mjódd í dag en brúin tengir saman Nýbýlaveg og Breiðholtsbraut. Meira
30. september 2001 | Innlendar fréttir | 66 orð

VG í Hafnarfirði undirbýr framboð

VINSTRIHREYFINGIN - grænt framboð í Hafnarfirði er að hefja undirbúning að framboði til bæjarstjórnarkosninga á vori komandi. Félagsdeild VG í Hafnarfirði heldur almennan félagsfund mánudaginn 1. október nk. Meira
30. september 2001 | Erlendar fréttir | 1270 orð | 1 mynd

Vitsmunaveran við hægri hönd bin Ladens

Talið er að egypski læknirinn Ayman al-Zawahri sé næstæðsti maðurinn í samtökum Osama bin Ladens og hafi haft hvað mest áhrif á heimssýn hans. Læknir þessi var á meðal þeirra sem skipulögðu morðið á Anwar Sadat 1979, en síðan þá hefur al-Zawahri farið um langan veg og telur sig berjast gegn harðstjórn hvarvetna í heiminum. Meira
30. september 2001 | Innlendar fréttir | 17 orð | 1 mynd

Það er fátt annað eftir til...

Það er fátt annað eftir til ráða í þessu heimsins besta kvótakerfi en að reyna að "flengja... Meira

Ritstjórnargreinar

30. september 2001 | Leiðarar | 729 orð

DAGUR HEYRNARLAUSRA

Alþjóðlegur dagur heyrnarlausra er í dag og er hann nú haldinn í tólfta sinn hér á landi. Meira
30. september 2001 | Leiðarar | 2822 orð | 2 myndir

REYKJAVÍKURBRÉF

EINS og vikið var að í Reykjavíkurbréfi laugardaginn 25. ágúst, hafa bílar haft afar afgerandi áhrif á nánasta umhverfi allra þeirra sem búa í þéttbýli. Meira

Menning

30. september 2001 | Menningarlíf | 374 orð | 1 mynd

Alþjóðlegur dagur byggingarlistarinnar

Staða byggingarlistarinnar í heiminum í dag er margþætt, segir Stefán Örn Stefánsson, en alþjóðlegur dagur byggingarlistarinnar er á morgun. Meira
30. september 2001 | Fólk í fréttum | 179 orð | 1 mynd

Á valdi græðginnar

Leikstjórn Michael Winterbottom. Aðalhlutverk Peter Mullan, Wes Bentley, Milla Jovovich, Sarah Polley, Nastassja Kinski. (120 mín.) Bretland/Kanada 2000. Góðar stundir. Bönnuð innan 12 ára. Meira
30. september 2001 | Menningarlíf | 31 orð

Bach fluttur í Fjarðabyggð

GUÐMUNDUR Kristmundsson víóluleikari og Hávarður Tryggvason kontrabassaleikari halda tónleika í Kirkju- og menningarmiðstöð Fjarðabyggðar, Eskifirði, í dag sunnudag, kl. 16.30. Á efnisskrá eru m.a. verk eftir J.S. Bach, Bartók og... Meira
30. september 2001 | Fólk í fréttum | 981 orð | 2 myndir

Bandarísk endurreisn

Á safnskífunni O Brother, Where Art Thou kennir margra grasa. Árni Matthíasson segir frá söngkonunni Gillian Welch sem þar er að finna og auknum áhuga á tónlistararfinum vestan hafs. Meira
30. september 2001 | Myndlist | 259 orð | 1 mynd

Brúðuvarahlutir

Til 30. september. Opið virka daga frá kl. 10-18, laugardaga frá kl. 11-18 og sunnudaga frá kl. 14-18. Meira
30. september 2001 | Menningarlíf | 31 orð

Djass á Ozio

TRÍÓ Björns Thoroddsens leikur djass á Café Ozio í kvöld, sunnudagskvöld, kl. 21.30. Auk Björns, sem leikur á gítar, eru í tríóinu þeir Jón Rafnsson á kontrabassa og Ingvi Rafn Ingvason á... Meira
30. september 2001 | Fólk í fréttum | 579 orð | 2 myndir

Dómínóforleikur

Myndasaga vikunnar er American Century: Scars and Stripes eftir þá Howard Chaykin, David Tischman, Marc Laming og John Stokes. Útgefið af DC Comics, 2001. Bókin er fáanleg í Nexus 6 á Hverfisgötu. Meira
30. september 2001 | Fólk í fréttum | 225 orð | 1 mynd

Grín er ekkert glens

VINSÆLASTI skemmtiþáttur Bandaríkjanna fyrr og síðar er hiklaust þátturinn Saturday Night Live , sem hefur verið uppeldisheimili margra af frægari grínurum Ameríku. Meira
30. september 2001 | Fólk í fréttum | 79 orð | 1 mynd

Hætt við myndband

ÍRSKA hljómsveitin The Cranberries hefur tekið nýjasta myndband sitt úr umferð því það sýnir myndir af skýjakljúfum, flugvélum og krítaðar útlínur af líki á gangstétt. Meira
30. september 2001 | Fólk í fréttum | 589 orð | 1 mynd

Langvinnt bergmál

Liverpool-sveitin með langa nafnið er risin upp við dogg og fyrir stuttu kom út ný plata, hin prýðisgóða Flowers. Arnar Eggert Thoroddsen talaði við Will Sergeant, gítarleikara og plötusafnara með meiru. Meira
30. september 2001 | Menningarlíf | 43 orð | 1 mynd

Lög húsvískra tónskálda

HÓLMFRÍÐUR Benediktsdóttir sópransöngkona heldur söngdagskrá í sal Borgarhólsskóla á Húsavík í dag, sunnudag, kl. 17. Henni til fulltingis er Aladár Rácz píanóleikari. Meira
30. september 2001 | Menningarlíf | 174 orð

Menningarnámskeið hjá Endurmenntunarstofnun

FIMM menningarnámskeið hefjast í næstu viku hjá Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands. Á mánudag hefst námskeiðið Íslenskar sjálfsævisögur. Meira
30. september 2001 | Fólk í fréttum | 932 orð | 2 myndir

"Leggjum okkur alla fram"

Hljómsveitin Quarashi er með iðnari sveitum og stendur í stórræðum þessa dagana; er með tónlist við leikrit og tölvuleik auk þess að vera með nýja plötu í burðarliðnum. Arnar Eggert Thoroddsen settist niður með þeim Sölva og Hössa og spáði með þeim og spekúleraði. Meira
30. september 2001 | Fólk í fréttum | 163 orð | 1 mynd

"Tær snilld!"

"Það var bara þrennt sem kom til greina," segir Bergur Þór Ingólfsson, leikstjóri Kristnihalds undir jökli , þegar hann er spurður um hvers vegna hann hafi farið þess á leit við Quarashi að vinna tónlist við leikritið. Meira
30. september 2001 | Fólk í fréttum | 252 orð | 1 mynd

Robbie og Geri of upptekin af frægðinni

SIR ELTON John er klár með enn eina plötuna og þykir hún af mörgum hans besta verk í háa herrans tíð. Eins og gengur hefur karlinn veitt mörg viðtölin í tengslum við útgáfuna. Meira
30. september 2001 | Myndlist | 497 orð | 1 mynd

Sér á báti

Til 30. september. Opið fimmtudaga til þriðjudaga frá morgni til kvölds. Meira
30. september 2001 | Menningarlíf | 156 orð | 1 mynd

Skoða þrjú ný íslensk leikrit

VETRARSTARF Félags íslenskra háskólakvenna hefur göngu sína 3. október næstkomandi með leikhúsnámskeiðinu "Að njóta leiklistar". Meira
30. september 2001 | Fólk í fréttum | 920 orð | 1 mynd

Svo komu allar þessar sírenur

Einhver kunnasti New York-búi af íslensku bergi brotinn er Kristinn Jón Guðmundsson. Eins og Stefán Jón Hafstein sagði okkur um árið hefur Kristinn búið ólög- lega í Manhattan um árabil og tekið ástfóstri við eyjuna. Einari Fali Ingólfssyni lék því forvitni á að vita hvernig hann upplifði árásirnar voveiflegu. Meira
30. september 2001 | Menningarlíf | 100 orð

Sýningarlok

Byggðasafn Hafnarfjarðar, Smiðjan Sýningunni Blóðug vígaferli og götulíf víkinganna í Jórvík lýkur í dag. Hluti af kumli og haugfé sem fannst á Hafurbjarnarstöðum á Reykjanesi árið 1868 verður til sýnis í Smiðjunni um þessa helgi. Meira
30. september 2001 | Menningarlíf | 1191 orð | 2 myndir

Táknmyndir hryðjuverka

Það er ómögulegt að spá nokkru um það hvaða áhrif hryðjuverkin í Bandaríkjunum ellefta september síðastliðinn muni hafa á listheiminn og listsköpun yfirleitt. Meira
30. september 2001 | Menningarlíf | 57 orð | 1 mynd

Útgáfuteiti í Þjórsárveri

FRÚ Oddný Kristjánsdóttir efnir til útgáfuteitis í félagsheimilinu Þjórsárveri í Villingaholtshreppi í dag, sunnudag, kl. 14 og fagnar þar útgáfu ljóðabókar sinnar Best eru kvöldin. Meira
30. september 2001 | Menningarlíf | 80 orð

Ævintýramynd sýnd í MÍR

KVIKMYNDIN Rússland og Ljúdmíla verður sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, í dag, sunnudag, kl. 15. Myndin er byggð á samnefndu skáldverki eftir rússneska þjóðskáldið Alexander Púshkín. Söguhetjurnar eru umkringdar góðum og illum öflum. Meira
30. september 2001 | Kvikmyndir | 240 orð

Öðruvísi njósnamynd

Leikstjórn: John Boorman. Handrit: John le Carré og Andrew Davies. Aðalhlutverk: Pierce Brosnan, Geoffrey Rush, Jamie Lee Curtis, Leonar Varela, Brendan Gleeson og Harold Pinter. 109 mín. Columbia Pictures 2001. Meira

Umræðan

30. september 2001 | Aðsent efni | 2004 orð | 1 mynd

Hafrannsóknir

Það þarf enginn að vera hissa á því þó að allir flóar og firðir á Íslandi séu ekki fullir af fiski, segir Hilmar Rósmundsson, því við höfum gengið mjög sóðalega um þessa dýrmætu auðlind. Meira
30. september 2001 | Bréf til blaðsins | 490 orð | 1 mynd

Mynd um sögu KR

MYNDBANDIÐ Úr starfi Knattspyrnufélags Reykjavíkur er komið út, en það eru svipmyndir úr starfi félagsins frá árunum 1944 til 1949. Upphaflegu kvikmyndina tók Vigfús Sigurgeirsson ljósmyndari, en útdráttur úr henni hefur nú verið settur á myndband. Meira
30. september 2001 | Bréf til blaðsins | 324 orð

Vandamál daganna

VIÐ þekkjum einkenni þeirra. Þegar þrýstingur og spenna hins daglega lífs vill sliga okkur um of. Mikið er að gera, vandamálin hlaðast upp. Skortur á hvíld, svefni og sannri gleði, sem við þörfnumst mest. Meira
30. september 2001 | Bréf til blaðsins | 492 orð

Villukenning kristinnar kirkju

SAGA kristindómsins hefur verið litrík í gegnum aldirnar, rauð af blóði og eldmóði frá því blóði Krists var úthellt á krossinum, krossferðirnar, rannsóknarrétturinn, dráp og dauðarefsingar í nafni Krists til hreinsunar kristindómsins og ákærum á hendur... Meira
30. september 2001 | Bréf til blaðsins | 29 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur söfnuðu dósum og...

Þessar duglegu stúlkur söfnuðu dósum og flöskum á Akureyri til styrktar Rauða krossi Íslands og söfnuðust 4.312 krónur. Þær heita Jóhanna Hildur Ágústsdóttir, Marta Aníta Arnarsdóttir og Íris Harpa... Meira

Minningargreinar

30. september 2001 | Minningargreinar | 913 orð | 1 mynd

ATLI HELGASON

Atli Helgason fæddist í Kaupmannahöfn 7. júlí 1926. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 18. september síðastliðinn. Foreldrar Atla voru Helgi Jónsson frá Brennu, verslunarmaður í Reykjavík, f. 1.1. 1887, d. 18.9. Meira  Kaupa minningabók
30. september 2001 | Minningargreinar | 513 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR EIÐSSON

Guðmundur Eiðsson fæddist á Þúfnavöllum í Hörgárdal 1. desember 1917. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 23. september síðastliðinn. Foreldrar Guðmundar voru Eiður Guðmundsson, bóndi og hreppstjóri á Þúfnavöllum, f. 2.10. 1888, d. 10.11. Meira  Kaupa minningabók
30. september 2001 | Minningargreinar | 3335 orð | 1 mynd

GUÐRÚN STEINA ÞORLÁKSDÓTTIR

Guðrún Steina Þorláksdóttir fæddist í Eyjarhólum í Mýrdal 21. mars 1942. Hún lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 20. september síðastliðinn. Faðir Guðrúnar var Þorlákur Björnsson, f. 1899, d. Meira  Kaupa minningabók
30. september 2001 | Minningargreinar | 1835 orð | 1 mynd

HERDÍS EGGERTSDÓTTIR

Herdís Eggertsdóttir fæddist á Sæbóli í Haukadal við Dýrafjörð 5. september 1932. Hún lést á heimili sínu 23. september síðastliðinn. Foreldrar Herdísar voru Eggert Guðmundsson, f. 10. jan. 1883, d. 14. maí 1966, og kona hans Guðríður Gestsdóttir, f. 11. Meira  Kaupa minningabók
30. september 2001 | Minningargreinar | 1058 orð | 1 mynd

KRISTÍN EVA JÓNSDÓTTIR

Kristín Eva Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 12. mars 1979. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 23. september síðastliðinn. Foreldrar Kristínar Evu eru Bryndís Ísaksdóttir, f. 7.5. 1947, og Jón Torfi Jónasson, f. 9.6. 1947. Meira  Kaupa minningabók
30. september 2001 | Minningargreinar | 331 orð | 1 mynd

SIGURÐUR RAFN PÉTURSSON

Sigurður Rafn Pétursson fæddist 27. janúar 1925. Hann lést 22. september síðastliðinn. Foreldrar Sigurðar Rafns voru Pétur Sigurbjörnsson, f. 1900, d. 1966, og Helga Jónsdóttir, f. 1905, d. 1996. Systkini hans eru Lilja, Sigríður, Guðjón, Jón, Minney og Kristinn. Sigurður Rafn var ókvæntur og barnlaus. Útför Sigurðar Rafns fer fram frá Akraneskirkju á morgun, mánudaginn 1. október, og hefst athöfnin klukkan 14. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

30. september 2001 | Bílar | 178 orð | 2 myndir

430 hestafla, fjórhjóladrifinn Avantissimo

AUDI gaf til kynna á Frankfurt-sýningunni hvernig næsta kynslóð A8 muni líta út þegar hann kemur á markað 2003. Hugmyndabíllinn Avantissimo dró að sér mikla athygli en ólíklegt þykir þó að bíllinn verði framleiddur í óbreyttri mynd. Meira
30. september 2001 | Ferðalög | 429 orð | 1 mynd

Aukinn áhugi á Austurlöndum

Heimsklúbbur Ingólfs-Príma efndi nýverið til Taílandskynningar í Sunnusal Hótels Sögu þar sem boðið var m.a. upp á myndasýningar og margháttaðan fróðleik um Austurlönd. Meira
30. september 2001 | Ferðalög | 374 orð | 2 myndir

Dansað um áramót í miðborg Krakár

FERÐASKRIFSTOFAN Embla efnir til fjögurra daga áramótaferðar til Krakár í Póllandi. Flogið verður til Krakár í gegnum Kaupmannahöfn hinn 29. desember og komið heim aftur 2. janúar. Meira
30. september 2001 | Ferðalög | 188 orð | 1 mynd

Gjald innheimt fyrir að skilja eftir rusl í fleiri fjöllum Himalaja

NEPÖLSK stjórnvöld hafa hert reglur til þess að koma í veg fyrir að fjallgöngumenn skilji sífellt eftir sig rusl á vinsælustu tindum Himalaja. Meira
30. september 2001 | Bílar | 65 orð

Hyundai Terracan

Vél: Dísilvél, fjórir strokk ar, forþjappa, millikælir. Eldsneytiskerfi: Rafeindastýrt olíuverk. Afl: 100 hestöfl (frá framleiðanda). Tog: 235 Nm (frá framleiðanda). Lengd: 4,71 m. Breidd: 1,86 m. Hæð: 1,79 m. Eigin þyngd: 1.966-2.091 kg. Meira
30. september 2001 | Bílar | 701 orð | 4 myndir

Hyundai Terracan - nýr í jeppaflóruna

HYUNDAI hefur sett á markað fyrsta raunverulega jeppann sem fyrirtækið hefur smíðað. Jeppinn heitir Terracan og er smíðaður á sjálfstæða grind og er með háu og lágu drifi. Terracan er því rökrétt framhald af Santa Fé jepplingnum. Meira
30. september 2001 | Bílar | 61 orð | 1 mynd

Íslandspóstur kaupir tvíorkubíla

ÍSLANDSPÓSTUR hf. hefur keypt fjóra tvíorkubíla af Citroën Berlingo gerð af Brimborg hf. Bílarnir ganga bæði fyrir bensíni og metangasi. Meira
30. september 2001 | Ferðalög | 257 orð | 2 myndir

Legið í leti í Retiro-garði

Í HÖFUÐBORG Spánar er að finna fjölda almenningsgarða af ýmsum toga sem Madríd-búar eru mjög hændir að. Einn þeirra fallegustu, stærstu og vinsælustu er án efa El Buen Retiro. Meira
30. september 2001 | Ferðalög | 522 orð | 2 myndir

Margt ótrúlega líkt með Grikkjum og Íslendingum

Hjónin Svanborg Daníelsdóttir og Ingvar Herbertsson eru fararstjórar Ferðaskrifstofunnar Sólar í Limassol á Kýpur. Fyrstu kynni þeirra af eyjunni má rekja aftur til ársins 1987 og þar eru þau nú búsett. Hilmar P. Þormóðsson spurði þau um aðdragandann, Kýpur og Kýpverja. Meira
30. september 2001 | Bílar | 178 orð | 1 mynd

Nissan Z-bíll á markað 2003

SPORTBÍLAMENN eiga góðar stundir í vændum því árið 2003 kemur á markað nýr Z-bíll frá Nissan sem er líklegur til að knýja fast á dyr þeirra sem hallast hafa að kaupum á Porsche. Verksmiðjurnar áætla nefnilega að halda verðinu niðri eftir megni. Meira
30. september 2001 | Ferðalög | 328 orð | 2 myndir

Nýja Mexíkó hefur upp á margt að bjóða

Íslenskir ferðalangar hafa ekki enn stigið fæti á hótelið sem Addý Bhasker hefur rekið í Nýju Mexíkó undanfarin sex ár Meira
30. september 2001 | Bílar | 125 orð | 1 mynd

Nýr Justy með tvinnvél

MARGIR muna eftir Subaru Justy, fjórhjóladrifna smábílnum snaggaralega, sem mikið var flutt af hingað til lands á árum áður. Líklegt er talið að HM-01 hugmyndabíllinn frá Subaru sé arftaki Justy þótt heil kynslóð skilji að í tækni. Meira
30. september 2001 | Ferðalög | 64 orð | 1 mynd

Philippe Starck listrænn ábyrgðarmaður Evrópulestar

ARKITEKTINN góðkunni Philippe Starck hefur verið skipaður listrænn ábyrgðarmaður fyrir endurnýjun á útliti Evrópulestarinnar, Eurostar, samkvæmt Scandinavian Boarding. Meira
30. september 2001 | Bílar | 235 orð | 1 mynd

Renault aftur í Formúluna

RENAULT hefur staðfest þátttöku sína í Formúlu 1 kappakstrinum á næsta ári og mun við það tækifæri kynna til sögunnar nýjan kappakstursbíl af gerðinni Renault System 21. Að sögn Renault Sport hefur í hönnun hans, sem er ný frá grunni, m.a. Meira
30. september 2001 | Ferðalög | 107 orð | 1 mynd

Samdráttur í ferðaþjónustu í Evrópusambandinu um 30%

TÓMAR flugvélar og afpantanir eru þema haustsins, segir í netútgáfu Bergens Tidende, bt.no. Meira
30. september 2001 | Bílar | 59 orð

Samstarf um smíði smábíls

PEUGEOT, Citroën og Toyota hafa tekið höndum saman um um þróun á nýjum smábíl sem á að koma á markað 2004. Samstarfið er liður í þeim áætlunum að ná sterkri markaðshlutdeild í flokki smábíla í Evrópu. Meira
30. september 2001 | Bílar | 208 orð | 1 mynd

Selja rútur úr landi og fá nýjar í staðinn

STÓRHUGUR er hjá stjórnendum Hópbíla hf. í Hafnarfirði. Nýlega voru seldar úr landi þrjár notaðar Renault-rútur af árgerðunum 1990, 1992 og 1993, fyrir þrjár nýjar sömu gerðar. Rúturnar fóru til Renault í Frakklandi sem uppítökubílar fyrir nýju bílana. Meira
30. september 2001 | Ferðalög | 290 orð | 1 mynd

Súkkulaðilest og svissnesku Alparnir

SVISSNESK lest, kennd við súkkulaði, hefur ekið með sælkera undanfarna mánuði til tveggja matarborga í Sviss. Leiðin liggur frá Montreux framhjá fallegum vínekrum að fyrsta viðkomustað, miðalda- og ostaborginni Gruyères. Meira
30. september 2001 | Bílar | 492 orð | 4 myndir

Turbo- og blæjuútfærsla af Astra

Nýlega gafst færi á að prófa bæði Opel Astra Coupé Turbo og Astra Cabrio-blæjubílinn á heimavelli á þýskum hraðbrautum. Guðjón Guðmundsson segir frá bílunum. Meira
30. september 2001 | Bílar | 107 orð

Vélmenni fyrst á vettvang slysa

INNAN tíðar verða það vélmenni sem verða fyrst á vettvang þar sem bílslys verða í Bandaríkjunum. Þróaður hefur verið tölvu- og rafeindastýrður búnaður í formi fjórhjóladrifins ökutækis á stærð við skrifborð. Meira

Fastir þættir

30. september 2001 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, sunnudaginn 30. september, er fimmtugur Benoný Ásgrímsson flugmaður. Eiginkona hans er Kristín Gunnarsdóttir hjúkrunarfræðingur. Þau taka á móti ættingjum og vinum á afmælisdaginn í Félagsheimili Seltjarnarness milli kl. 17 og... Meira
30. september 2001 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Nk. þriðjudag, 2. október, verður sextugur Georg Friðrik Kemp Halldórsson, Steinholtsvegi 11, Eskifirði. Eiginkona hans er Bára Pétursdóttir . Meira
30. september 2001 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Í dag, sunnudaginn 30. september, er sjötugur José Antonio Fernández Romero, háskólakennari og þýðandi, Via Norte 20, 36204 Vigo Spáni. Fernández Romero dvaldist lengi á Íslandi á yngri árum við nám og kennslu. Meira
30. september 2001 | Fastir þættir | 280 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

SKOTINN Albert Benjamin (f. 1909) var þekktur spilari og mikilvirkur bridsblaðamaður um 40 ára skeið. Hann skrifaði dagdálk í skosk blöð og greinar í breska tímaritið Bridge Magazine. Meira
30. september 2001 | Fastir þættir | 687 orð | 1 mynd

Kristniþáttur Njálu

Líklegt er að Njáll á Bergþórshvoli hafi verið viðstaddur kristnitökuna á Alþingi árið 1000. Stefán Friðbjarnarson staldrar við kristniþátt Njálu og Grágásar. Meira
30. september 2001 | Dagbók | 839 orð

(Lúk. 11, 33.)

Í dag er sunnudagur 30. september, 273. dagur ársins 2001. Orð dagsins: Auga þitt er lampi líkamans. Þegar auga þitt er heilt, þá er og allur líkami þinn bjartur, en sé það spillt, þá er og líkami þinn dimmur. Meira
30. september 2001 | Dagbók | 253 orð

Reykjavíkurprófastsdæmi.

Reykjavíkurprófastsdæmi. Hádegisfundur presta verður á morgun, mánudag, kl. 12 í Bústaðakirkju. Hallgrímskirkja. Æskulýðsfélagið Örk mánudagskvöld kl. 20. Háteigskirkja. Félagsvist fyrir eldri borgara í Setrinu á neðri hæð safnaðarheimilis mánudag kl.... Meira
30. september 2001 | Fastir þættir | 91 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Staðan kom upp á atskákmóti sem lauk fyrir skömmu í Krít. Zahari Zahariev (2401) hafði hvítt gegn Yaacov Stisis (2389). 46. e7! Hc8 46...Hxe7 gekk ekki upp sökum 47. Rc6+ og hvítur vinnur. 47. Rc6+ Kxf5 48. Rd8 og svartur gafst upp enda fátt til varnar. Meira
30. september 2001 | Dagbók | 342 orð | 1 mynd

Tómasarmessa í Breiðholtskirkju

FYRSTA Tómasarmessan á þessu hausti verður í Breiðholtskirkju í Mjódd í kvöld kl. 20. Að þessu sinni markar messan jafnframt upphaf starfsins í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Meira
30. september 2001 | Dagbók | 43 orð

VETUR OG VOR

Á fjallatindum fríðum fönnin hvíta skín, gróður í grænum hlíðum, glitrar snjór þar dvín; þar hjá lindum lifna blóm og í runnum fugla fjöld fögrum kveður hljóm. Meira
30. september 2001 | Fastir þættir | 406 orð

Víkverji skrifar...

HEIMASÍÐA Mjólkursamsölunnar á Netinu (www.ms.is) er afskaplega glæsileg og skemmtileg. Þar fann Víkverji eftirfarandi fróðleik, sem honum finnst rétt að koma á framfæri: "Vissir þú... ...að beinagrindin er geymsla? Meira

Sunnudagsblað

30. september 2001 | Sunnudagsblað | 68 orð | 6 myndir

Akurnesingurinn Ólafur Þórðarson er afskaplega farsæll...

Akurnesingurinn Ólafur Þórðarson er afskaplega farsæll knattspyrnumaður, bæði með félagsliðum og landsliði. Sigursæll er hann og með afbrigðum í gegnum tíðina og því vel við hæfi að stilla honum upp til myndatöku við trébátinn Sigursæl AK 87 í Byggðasafninu á Görðum á Akranesi. Skapti Hallgrímsson eyddi heilum vinnudegi með Ólafi í vikunni, þar sem mestur tími fór einmitt í verkefni fyrir umrætt safn þannig að heimatökin voru hæg. /B2 Meira
30. september 2001 | Sunnudagsblað | 1516 orð | 1 mynd

Án táknmáls er ekkert líf

Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra hefur nú verið starfrækt í tíu ár. Í starfi stöðvarinnar hefur táknmálinu verið haldið mjög á lofti. Júlía G. Hreinsdóttir lýsir hér 100 ára einangrun heyrnarlausra og breytingunni við það að táknmálið varð gjaldgengt í samfélaginu. Meira
30. september 2001 | Sunnudagsblað | 251 orð | 1 mynd

Börnin fljót að tileinka sér táknmálið

ÞAÐ er óvenju hljóðlátt á eldri deild leikskólans Sólhlíðar, að minnsta kosti miðað við aðrar deildir leikskóla þar sem tólf til fimmtán börn á aldrinum fjögurra til sex ára leika lausum hala. Meira
30. september 2001 | Sunnudagsblað | 1512 orð | 3 myndir

Geysir gefur lífinu tilgang

Klúbburinn Geysir er vettvangur einstaklinga sem eiga við geðræn veikindi að stríða. Geysir er hins vegar ekki meðferðarstofnun og ekki er litið á klúbbfélaga sem sjúklinga heldur er vakin með þeim ábyrgðarkennd, enda taka þeir fullan þátt í starfi og ákvarðanatökum klúbbsins sem þeir sjálfir reka ásamt tveimur starfsmönnum. Anna Sigríður Einarsdóttir kynnti sér starf Geysis. Meira
30. september 2001 | Sunnudagsblað | 327 orð | 5 myndir

Haust við Mývatn

Jafnt vetur, sumar, vor og haust er Mývatn heillandi undrasmíð náttúrunnar. Ragnar Axelsson flaug yfir þessa einstöku náttúruperlu þegar fölvi haustsins færðist yfir. Meira
30. september 2001 | Sunnudagsblað | 594 orð | 1 mynd

Hefðin skýrir vægar refsingar

Í RITGERÐ þeirra Jóhönnu Kristínar Jónsdóttur og Þorbjargar Sveinsdóttur kemur fram gagnrýni á refsivörslukerfið þegar börn sem orðið hafa fyrir kynferðisofbeldi eiga í hlut og réttindi þeirra ekki talin tryggð sem skyldi. Hjörtur O. Meira
30. september 2001 | Sunnudagsblað | 929 orð | 9 myndir

Himneskur hefðarmatur

Mikið er rætt um heimsvæðingu þessa dagana í margvíslegu tilliti. Matargerð og hefðir þjóðanna hvað eldamennsku varðar stafar nokkur hætta af fyrirbærinu. Víða er heimsvæðingarinnar farið að gæta á diskum manna. Meira
30. september 2001 | Sunnudagsblað | 1504 orð | 2 myndir

Laxveiði á Íslandi enn í öldudal

Laxveiðivertíðinni 2001 lýkur nú um helgina, en þá verður Rangánum báðum og Breiðdalsá lokað. Laxveiði á Íslandi er enn í öldudal en einstakar laxveiðiár voru ýmist betri, svipaðar eða lakari en í fyrra. Þá eru ekki lengur sömu forsendur fyrir sumum aflatölum og áður. Guðmundur Guðjónsson kannaði landslagið og ræddi meðal annars við Guðna Guðbergsson fiskifræðing. Meira
30. september 2001 | Sunnudagsblað | 2987 orð | 4 myndir

Lifum ekki af fótboltanum, en við lifum fyrir hann

Miðvikudagur, og lífið gengur sinn gang - eins og Steinn kvað - nema það er ekki æfing í dag hjá Skagamönnum! Æft var í gær og verður áfram út þessa viku og þá næstu. Meira
30. september 2001 | Sunnudagsblað | 2884 orð | 3 myndir

Meginstarfsemi LSH verði í Fossvogi

Tillögur um framtíðaruppbyggingu Landspítala - háskólasjúkrahúss eiga að liggja fyrir í desember. Ragnhildur Sverrisdóttir segir að helst sé litið til sjúkrahúslóðanna við Hringbraut, í Fossvogi og á Vífilsstöðum, en danskir ráðgjafar telji vænlegast að aðalspítali landsins verði í Fossvoginum. Meira
30. september 2001 | Sunnudagsblað | 102 orð

Ólafur setti landsleikjamet

Ólafur Þórðarson og Guðni Bergsson jöfnuðu fimm ára gamalt landsleikjamet Atla Eðvaldssonar í HM-leik gegn Litháum (0:2) í Vilnius 5. október 1996; það var 70. landsleikur þeirra. Meira
30. september 2001 | Sunnudagsblað | 1225 orð | 2 myndir

Réttindi heyrnarlausra á réttri leið

Alþjóðlegur baráttudagur heyrnarlausra er í dag og er hann haldinn í tólfta sinn á Íslandi. Félag heyrnarlausra veitir í tilefni dagsins verðlaunin "Múrbrjótinn" til fyrirtækja sem tekið hafa þátt í að brjóta niður múra á milli heims hinna heyrnarlausu og heims hinna heyrandi. Ragna Sara Jónsdóttir fræddist um stöðu heyrnarlausra á Íslandi í tilefni dagsins. Meira
30. september 2001 | Sunnudagsblað | 274 orð

Skagaliðið best 1993

"Ég held að liðið 1993 hafi verið það sterkasta," sagði Ólafur Þórðarson þegar hann var beðinn um að vega og meta þau mörgu, sterku lið sem ÍA hefur teflt fram þann tíma síðan hann kom í meistaraflokk. Meira
30. september 2001 | Sunnudagsblað | 896 orð | 1 mynd

Spaugað með þjóðina

Afkomutengt auðlindagjald! Ef þetta er svarið, ef þetta verður sáttatilboðið, þá er það lítilsvirðing og létt spaug sem ekki er hægt annað en að hlæja við, ef manni væri hlátur í hug, skrifar Ellert B. Schram. En þetta er ekkert aðhlátursefni. Því miður. Meira
30. september 2001 | Sunnudagsblað | 986 orð | 2 myndir

Sæli kafari

Hundrað ár er liðin síðan Ársæll Jónasson kafari fæddist. Hilmar Foss þekkti Ársæl vel og segir hér Guðrúnu Guðlaugsdóttur ýmislegt um feril Ársæls sem kafara og framkvæmdamanns. Meira
30. september 2001 | Sunnudagsblað | 2347 orð | 3 myndir

Trúverðug en ekki treyst

Brotalamir eru í refsivörslukerfinu gagnvart börnum sem hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi. Trúverðugleiki þeirra er dreginn í efa fyrir dómstólum, jafnvel þótt mjög vel sé staðið að rannsókn málsins og viðtali við barnið. Dómar fyrir kynferðisafbrot gegn börnum eru mjög vægir. Hildur Einarsdóttir kynnti sér niðurstöður nýrrar rannsóknar og ræddi við rannsakendurna og fagfólk sem kemur að þessum málum. Meira
30. september 2001 | Sunnudagsblað | 1468 orð | 1 mynd

Viðmið um heimildanotkun á reiki

ÞAÐ hefur löngum verið snar þáttur í akademísku námi að nemendur tileinki sér sjálfstæð, heiðarleg vinnubrögð og skilmerkilega sé gerð grein fyrir því í ritgerðum hvar fanga hefur verið leitað. Meira
30. september 2001 | Sunnudagsblað | 268 orð | 2 myndir

Vín vikunnar

SUÐUR af borginni Bordeaux er að finna héraðið Graves. Það er þekktast fyrir að vera besta uppspretta hvítra vína á Bordeaux-svæðinu en rauðu vínin þaðan geta jafnframt verið afskaplega góð. Víngerðarhúsið Bel Air á nokkra sögu. Meira

Barnablað

30. september 2001 | Barnablað | 85 orð | 1 mynd

Britney og Justin

SÖNGKONAN Britney Spears er fædd 2. desember 1981og er hún því bogmaður. Kærastinn hennar Justin Timberlake í hljómsveitinni N´Sync á afmæli 31. janúar og er vatnsberi. Oft er talað um hvernig viss stjörnumerki passi saman sem kærustupar. Meira
30. september 2001 | Barnablað | 17 orð

Einn góður ...

- Hvernig stendur á því að þú veist allt um nágrannana? - Ég passaði páfagaukinn þeirra í síðustu... Meira
30. september 2001 | Barnablað | 425 orð | 12 myndir

Í hvaða stjörnumerki ert þú?

ENGINN veit hvenær stjörnuspekin varð til, en það var fyrir mörghundruð árum. Líklega fór þá athugult fólk að taka eftir því að þeir sem voru fæddir á sama tíma á árinu höfðu svipaðan persónuleika. Meira
30. september 2001 | Barnablað | 52 orð | 1 mynd

Lísa þó!

NÚ er óþekktarormurinn hún Lísa endanlega búin að rugla mömmu sína í ríminu. Ekki nóg með að hún hafi sett allt eldhúsið á annan endann, heldur hefur hún líka sett þangað inn þrjá hluti sem hafa ekkert að gera í eldhúsi. Getur þú séð hvaða hlutir það... Meira
30. september 2001 | Barnablað | 136 orð | 2 myndir

Nýfæddur bambusbjörn

HÉR á myndinni er dýralæknir að hugsa um pínkulítinn bambusbjörn sem fæddist nýlega í Kína. Hann er líklega um 125 grömm að þyngd og opnar ekki augun fyrr en eftir 45 daga. Meira
30. september 2001 | Barnablað | 102 orð | 2 myndir

Og gettu nú!

Hvað verður alltaf beint fyrir framan þig sama hvert þú lítur? Hvað stækkar því meira sem af því er tekið? Hvað dregur þú bæði nótt sem dag ? Sá sem býr það til selur það. Sá sem kaupir það notar það aldrei. Meira
30. september 2001 | Barnablað | 39 orð | 1 mynd

Pabbi að vinna

Þótt hún Steinrós Birta sé bara þriggja og hálfs árs gömul, er hún strax orðin mjög dugleg að teikna. Hún sendi okkur þessa mynd af pabba sínum í vinnunni. Kannski hana langi til að verða myndlistarkona þegar hún verður... Meira
30. september 2001 | Barnablað | 176 orð | 1 mynd

Réttu fram höndina

ÞÚ ættir að geta komið ömmu og afa skemmtilega á óvart á næsta afmæli eða tyllidegi með mjög persónulegri gjöf, sem er handarfarið þitt á platta. Þú ættir að fá mömmu eða pabba til að hjálpa þér við að búa til deigið í plattann og sjá um að baka hann. Meira
30. september 2001 | Barnablað | 529 orð | 4 myndir

Þegar ég verð stór ...

Hvað vilt þú verða þegar þú verður stór? er spurning sem krakkar fá oft að heyra bæði frá fullorðnum og öðrum krökkum. Meira

Ýmis aukablöð

30. september 2001 | Kvikmyndablað | 848 orð

1) Little Caesar (1931) Eru þetta...

Fjórar af þessum fimm myndum um glæpaforingja eru til en sú fimmta er tilbúningur. Hver þeirra er það? Meira
30. september 2001 | Kvikmyndablað | 81 orð

Amiel með jarðvísindahasar

LEIKSTJÓRINN Jon Amiel , sem síðast gerði Entrapment með Sean Connery og Catherine Zeta-Jones hefur tekið við af Peter Hyams sem stjórnandi hasarmyndarinnar The Core eða Kjarninn . Meira
30. september 2001 | Kvikmyndablað | 109 orð | 1 mynd

Brosnan er írskur Brockovich

PIERCE Brosnan reynir að leika öðruvísi hlutverk en James Bond annað slagið, eins og nú má sjá í Reykjavík í The Tailor Of Panama . Meira
30. september 2001 | Kvikmyndablað | 49 orð | 1 mynd

Bræðralag úlfanna

Háskólabíó frumsýnir 23. nóvember ævintýraspennumyndina The Brotherhood of the Wolf í leikstjórn Christophe Gans . Meira
30. september 2001 | Kvikmyndablað | 63 orð | 1 mynd

Danny DeVito

hefur á undanförnum tveimur áratugum orðið einn helsti kvikmyndagerðarmaður draumaborgarinnar enda fátt honum óviðkomandi. Hann er leikari ( Twins ), leikstjóri ( Throw Momma From the Train ) og framleiðandi m.a. Meira
30. september 2001 | Kvikmyndablað | 46 orð | 1 mynd

Föruneytið 26. desember

Fyrsti hluti Hringadróttinssögu eftir Tolkien , Föruneyti hringsins , verður frumsýnd í Smárabíói, Regnboganum, Laugarásbíói og víðar á annan í jólum eða 26. desember. Meira
30. september 2001 | Kvikmyndablað | 57 orð | 1 mynd

Hinir

Háskólabíó og Sambíóin frumsýna 9. nóvember spennumyndina The Others með Nicole Kidman , Fionnula Flanagan og Christopher Eccleston . Leikstjóri er Alejandro Amenabar . Meira
30. september 2001 | Kvikmyndablað | 172 orð | 1 mynd

Hollywood tekur í handbremsuna

FRAMLEIÐENDUR kvikmynda í Hollywood halda nú að sér höndum í mesta niðurskurði sem elstu menn þar um slóðir muna. Hermdarverkin 11. september hafa leitt til þess að framleiðslu- og dreifingaráætlunum hefur verið gjörbreytt. Meira
30. september 2001 | Kvikmyndablað | 54 orð | 1 mynd

Kingsley í krimma

Sambíóin frumsýna 19. október spennumyndina Sexy Beast í leikstjórn Jonathans Glazers . Meira
30. september 2001 | Kvikmyndablað | 558 orð | 1 mynd

Kæru norrænu vinir

"TILGANGURINN með lífinu er líf með tilgangi," segir einhvers staðar. Tilgangurinn með kvikmyndahúsum er þá kvikmyndahús með tilgangi. Sá tilgangur hlýtur að vera að sýna kvikmyndir en ekki sömu kvikmyndina aftur og aftur. Stundum finnst mér lítið fara fyrir þessum tilgangi, eins og fram hefur komið hér áður. Meira
30. september 2001 | Kvikmyndablað | 721 orð | 4 myndir

Laun að verðleikum?

Kvikmyndaiðnaðurinn leitar logandi ljósi að vænlegum arftökum toppstjarna sinna sem flestar eru teknar að reskjast. Hann hefur verið gagnrýndur fyrir að kunna sér ekki hóf og ausa fé í lítt kunn og vafasöm andlit. Sæbjörn Valdimarsson gægðist í launaumslagið. Meira
30. september 2001 | Kvikmyndablað | 473 orð | 1 mynd

Losti við fyrstu sýn

Enn ein bersöglismyndin stefnir á hvítu tjöldin fyrir áramót. Í aðalhlutverkum eru þekktir leikarar, Joseph Fiennes og Heather Graham, og leikstjórinn er Chen Caige. Árni Þórarinsson segir frá Killing Me Softly og leikstjóra hennar. Meira
30. september 2001 | Kvikmyndablað | 537 orð

Margur er knár þótt hann sé smár

Ó HÆTT er að segja að leikarinn, leikstjórinn og framleiðandinn Danny DeVito sé einn af helstu áhrifamönnunum í kvikmyndaborginni Hollywood. Meira
30. september 2001 | Kvikmyndablað | 85 orð

Norræna til Hollywood

TÖLUVERT hefur farið í vöxt að norrænar bíómyndir, sem hafa gengið vel í heimalöndum sínum, séu endurgerðar í Hollywood. Nægir að nefna dönsku myndina Næturvörðinn , þær norsku Insomnia og Höfuð upp úr kafi . Meira
30. september 2001 | Kvikmyndablað | 682 orð | 3 myndir

Svalur og fjölhæfur

Hann hefur leikið fjölbreytt hlutverk í um fjörutíu bíómyndum og yfir tuttugu sjónvarpsmyndum. En Óskarsverðlaunin hefur Keith Carradine ekki fengið fyrir leik, heldur fyrir besta lag, sem hann samdi og söng fyrir Nashville Roberts Altmans, skrifar Árni Þórarinsson um leikarann, sem fer með annað aðalhlutverkið í næstu mynd Friðriks Þórs Friðrikssonar, Fálkum. Meira
30. september 2001 | Kvikmyndablað | 90 orð | 1 mynd

Will er Ali

Bandaríski leikstjórinn Michael Mann ætlar að frumsýna nýjustu mynd sína, Ali , um jólin en hún er með Will Smith í titilhlutverkinu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.