Greinar laugardaginn 6. október 2001

Forsíða

6. október 2001 | Forsíða | 255 orð | 1 mynd

Bandarískt fótgöngulið sent til Úsbekistans

FORSETI Úsbekistans féllst í gær á að heimila bandarískum hermönnum og flugvélum að nota herflugvöll í landinu í tengslum við fyrirhugaðar hernaðaraðgerðir í grannríkinu Afganistan. Meira
6. október 2001 | Forsíða | 274 orð | 1 mynd

Bush telur ummæli Sharons "óviðunandi"

BANDARÍSK stjórnvöld gagnrýndu Ísraela, helstu bandamenn sína í Miðausturlöndum, óvenju harkalega í gær eftir að Ariel Sharon, forsætisráðherra Ísraels, varaði Bandaríkjamenn við því að friðmælast við araba með sama hætti og Vesturveldin friðmæltust við... Meira
6. október 2001 | Forsíða | 198 orð

Heimilað að skjóta niður þotur

BJØRN Tore Godal, varnarmálaráðherra Noregs, skýrði frá því í gær að hann hefði gefið út fyrirmæli sem heimiluðu norska flughernum að skjóta niður farþegaþotur hefðu flugræningjar náð þeim á sitt vald og reyndist það nauðsynlegt til að hindra að þotunum... Meira
6. október 2001 | Forsíða | 111 orð

Útiloka ekki slysaskot

STJÓRNVÖLD í Úkraínu sögðust í gær ekki geta útilokað að flugskeyti hefði fyrir slysni verið skotið að rússnesku Antonov-farþegaþotunni sem sprakk yfir Svartahafi á fimmtudag. Meira

Fréttir

6. október 2001 | Innlendar fréttir | 259 orð

15 gefa kost á sér í prófkjör

ALLS fimmtán manns; níu karlar og sex konur, taka þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi fyrir bæjar- og sveitarstjórnakosningarnar næsta vor. Tveir hafa lýst því yfir að þeir gefi kost á sér í fyrsta sæti listans, þ.e. Meira
6. október 2001 | Erlendar fréttir | 81 orð

25 skæruliðar felldir

RÚSSAR felldu 25 skæruliða í fjalllendinu í Suður-Tsjetsjníu í árásum, sem stóðu í sólarhring. Hafði Itar-Tass -fréttastofan það eftir talsmönnum rússneska hersins í Grosní, höfuðstað héraðsins, í gær. Meira
6. október 2001 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Aðal söludagur K-lykilsins

AÐALSÖLUDAGUR K-lykilsins er í dag en að sölunni stendur Kiwanishreyfingin á Íslandi. Stærstur hluti söfnunarfjárins rennur til húsnæðiskaupa fyrir Klúbbinn Geysi. Meira
6. október 2001 | Innlendar fréttir | 343 orð

Afskiptum SH af atvinnulífi á Akureyri lokið

MEÐ gjaldþroti Kexsmiðjunnar á Akureyri fyrr í vikunni má segja að ljúki formlega þeim afskiptum sem Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna hafði í atvinnumálum á Akureyri en til þeirra var stofnað í kjölfar mikillar baráttu félagsins og Íslenskra sjávarafurða um... Meira
6. október 2001 | Innlendar fréttir | 176 orð

Athugasemd

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Sigurgeiri Sigurðssyni, bæjarstjóra á Seltjarnarnesi: "Í Morgunblaðinu í dag (föstudag) er frétt um tillögu er fulltrúar Neslistans lögðu fram og samþykkt var í bæjarstjórn Seltjarnarness um... Meira
6. október 2001 | Erlendar fréttir | 130 orð

Aukin áhersla á geðheilsu

GEÐRÆNIR kvillar eru meðal helstu orsaka sjúkdóma og fötlunar í heiminum en heilbrigðisyfirvöld gera lítið í að berjast við vandann, að því er segir í skýrslu frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni, WHO, er kom út í gær. Meira
6. október 2001 | Innlendar fréttir | 172 orð

Ákvörðun ráðuneytis ekki í samræmi við lög

UMBOÐSMAÐUR Alþingis hefur í nýju áliti komist að þeirri niðurstöðu að sú ákvörðun samgönguráðuneytisins að vísa frá stjórnsýslukæru frá Félagi hópferðaleyfishafa hafi ekki verið í samræmi við lög. Meira
6. október 2001 | Erlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Blóðugir bardagar í Karachi

LÖGREGLA í Karachi í Pakistan handtók um tvö hundruð manns eftir að til átaka kom í gær við jarðarför sex sjíta-múslima sem myrtir voru í skotárás á fimmtudag. Hófu syrgjendur að kasta grjóti að lögreglunni og beitti lögreglan þá táragasi. Meira
6. október 2001 | Akureyri og nágrenni | 339 orð | 1 mynd

Bærinn kaupir eignir og greiðir niður skuldir

SAMNINGAR hafa verið undirritaðir milli Akureyrarbæjar og þriggja íþróttafélaga í bænum, Golfklúbbs Akureyrar, KA og Þórs, en í þeim felst að Akureyrarbær leggur félögunum til fjármagn til að reka mannvirki og íþróttavelli sem og skrifstofur, en tekur... Meira
6. október 2001 | Erlendar fréttir | 610 orð | 1 mynd

Draumurinn um bókstafstrúað kalífadæmi

ENN er margt mjög dularfullt og óútskýrt varðandi hryðjuverkin í Bandaríkjunum en kannski má orða það dularfyllsta af öllu með þessari spurningu: Hvað vakti fyrir hryðjuverkamönnunum? Meira
6. október 2001 | Innlendar fréttir | 81 orð

Ekið á hross við Höfn

EKIÐ var á hross á Hólavegi rétt utan við Höfn í Hornafirði í gærkvöldi. Hesturinn drapst samstundis og bifreiðin er mjög illa skemmd en ökumann sakaði ekki. Meira
6. október 2001 | Innlendar fréttir | 111 orð

Ekkert miðar í sjúkraliðadeilunni

EKKERT þokaðist í átt að samkomulagi í kjaradeilu sjúkraliða og ríkisins á fundi deilenda í gær, að sögn Kristínar Á. Guðmundsdóttur, formanns Sjúkraliðafélags Íslands. Meira
6. október 2001 | Innlendar fréttir | 210 orð

Ekki aðalatriði hver stýrir ESA

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra segir ekki ljóst hvort endanlega verði gengið frá því hver verði forstöðumaður Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) á fundi utanríkisráðherra EFTA-landanna í Luxemburg eftir helgina. Meira
6. október 2001 | Landsbyggðin | 115 orð | 1 mynd

Ekki verið að gera úlfalda úr mýflugu

Ingibjörg Guðmundsdóttir segir mikilvægt að foreldrar hugi að uppeldi barna sinna ef koma eigi í veg fyrir að svipaðir hlutir og gerðust um síðustu helgi á Patreksfirði endurtaki sig. Meira
6. október 2001 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Eyjólfur kveður á Parken

EYJÓLFUR Sverrisson, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, hefur tekið þá ákvörðun að leggja landsliðsskóna á hilluna. Eyjólfur, sem er 33 ára, leikur kveðjuleik sinn gegn Dönum á Parken í Kaupmannahöfn í kvöld. Meira
6. október 2001 | Innlendar fréttir | 703 orð | 1 mynd

Félags- og heilbrigðisþjónusta starfi saman

Þjónusta við geðfatlaða utan stofnana var umræðuefni málþings sem haldið var í gær. Kom þar fram að þjónusta við geðfatlaða hefur í auknum mæli færst frá sjúkrahúsum til margs konar stofnana, þar sem byggt er á þverfaglegri teymisvinnu. Meira
6. október 2001 | Innlendar fréttir | 286 orð | 2 myndir

Fótbolti, pulsur og kraftakeppni

KRAFTAKEPPNI, fótbolti, leiklist, tónlist og pulsuát eru meðal þess sem var á dagskrá Stúdentadagsins sem haldinn var annað árið í röð í gær. Stúdentadagurinn var liður í afmælisdagskrá vegna 90 ára afmælis Háskóla Íslands á þessu ári. Meira
6. október 2001 | Erlendar fréttir | 220 orð

Frekari morðárásir taldar afar líklegar

LEYNIÞJÓNUSTAN bandaríska hefur greint fulltrúum á þinginu í Washington frá því að það sé "næsta öruggt" að Osama bin Laden og bandamenn hans muni efna til nýrra hryðjuverkaárása gegn Bandaríkjunum ef ráðist verður í hernaðaraðgerðir gegn... Meira
6. október 2001 | Akureyri og nágrenni | 226 orð | 1 mynd

Fyrstu grísirnir af innfluttu sæði fæddir

FYRSTU grísirnir af innfluttu sæði frá Hamar í Noregi fæddust í Einangrunarstöðinni í Hrísey í vikunni. Gotið gekk vel og lifa 14 grísir af 17 og dafna vel, að sögn Kristins Árnasonar bústjóra. Meira
6. október 2001 | Miðopna | 793 orð | 2 myndir

Gagnrýni ekki á rökum reist

ÉG er mjög ánægður með niðurstöðu ráðstefnu Landbúnaðar- og matvælastofnunar Sameinuðu þjóðanna, FAO, nú í vikunni. Meira
6. október 2001 | Innlendar fréttir | 65 orð

Gengið á Esjuna

FERÐAFÉLAG Íslands efnir til gönguferðar á Esjuna sunnudaginn 7. október. Að þessu sinni verður gengið á Kistufell að austanverðu, þaðan yfir á Hábungu, sem er hæsti tindur Esju og síðan niður Gunnlaugsskarð. Meira
6. október 2001 | Akureyri og nágrenni | 201 orð | 1 mynd

Góð tilfinning að láta gott af sér leiða

"ÞAÐ fylgir því góð tilfinning að láta gott af sér leiða," sagði Anna Dögg Sigurjónsdóttir, en hún og eiginmaður hennar, Þóroddur Hjaltalín, ákváðu þegar þau giftu sig síðastliðið sumar að afþakka brúðargjafir en bentu þeim sem vildu gleðja þau... Meira
6. október 2001 | Innlendar fréttir | 132 orð

Gæsluvarðhald vegna gruns um fíkniefnamisferli

HÆSTIRÉTTUR staðfesti í gær úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur frá 28. september sl. um gæsluvarðhald yfir manni sem grunaður er um að hafa átt aðild að umfangsmiklu fíkniefnamisferli. Manninum var gert að sæta gæsluvarðhaldi til 12. Meira
6. október 2001 | Innlendar fréttir | 115 orð

Göngudagur fjölskyldunnar

UNGMENNAFÉLAG Íslands, LAUF - Landssamtök áhugafólks um flogaveiki og Landsvirkjun standa að Göngudegi fjölskyldunnar nú um helgina. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, mun hefja gönguna kl. 12, sunndaginn 7. Meira
6. október 2001 | Miðopna | 225 orð

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra segir óvíst hvort...

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra segir óvíst hvort þær 170 milljónir sem áætlað var að færi í að standa straum að kostnaði við fund utanríkisráðherra NATO næsta vor dugi. Hann segir að unnið sé að nákvæmari kostnaðaráætlun. Meira
6. október 2001 | Innlendar fréttir | 603 orð | 1 mynd

Háskólinn ein helsta máttarstoð þjóðlífsins

Á HÁSKÓLAHÁTÍÐ Háskóla Íslands, sem haldin var í gær í tilefni af 90 ára afmæli skólans, afhenti formaður Stúdentaráðs menntamálaráðherra undirskriftir rúmlega 3000 nemenda, þar sem þeir mótmæla 40% hækkun innritunargjalda sem gert er ráð fyrir í nýju... Meira
6. október 2001 | Innlendar fréttir | 471 orð | 1 mynd

Hryðjuverkamenn gætu tekið heila þjóð í gíslingu

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra gerði hryðjuverkin í Bandaríkjunum og afleiðingar þeirra að meginumtalsefni í framsögu sinni á opnum hádegisverðarfundi á Hótel Borg í gær sem Ólafur Örn Haraldsson, fyrsti þingmaður Framsóknarflokksins í Reykjavík,... Meira
6. október 2001 | Innlendar fréttir | 132 orð

Hæsta tilboð í Hrútu 8,4 milljónir

ALLS bárust 13 tilboð í Hrútafjarðará sem boðin var út til næstu þriggja sumra, en tilboðin voru opnuð á miðvikudagskvöld. Meira
6. október 2001 | Landsbyggðin | 947 orð | 1 mynd

Iðrun dugir ekki ef ólætin halda áfram

Ofneysla áfengis, löggæsla, forvarnir og gildi fyrirgefningarinnar var meðal þess sem bar á góma á borgarafundi á Patreksfirði á fimmtudagskvöld. Um 200 manns, tæplega þriðjungur bæjarbúa, mættu á fundinn og Rúnar Pálmason lagði við hlustir. Meira
6. október 2001 | Miðopna | 655 orð | 1 mynd

Ísland er í fararbroddi

DR. Meira
6. október 2001 | Innlendar fréttir | 281 orð

Íslensk skuldabréf seld erlendis fyrir 1,26 milljarða

SAMKVÆMT upplýsingum frá Kaupþingi í New York hefur samvinna Kaupþings í New York og í Reykjavík leitt til stærstu sölu hingað til á skuldabréfum íslensks fyrirtækis til erlends fjárfestis. Sala fyritækjanna á skuldabréfum Búnaðarbankans nemur 1. Meira
6. október 2001 | Erlendar fréttir | 231 orð

Japanar boða þátttöku sína

RÍKISSTJÓRN Junichiro Koizumi í Japan lagði í gær fram tvö lagafrumvörp sem gera ráð fyrir að japanska hernum verði gert kleift að taka þátt í hugsanlegum hernaðaraðgerðum Bandaríkjamanna gegn hryðjuverkamönnum. Meira
6. október 2001 | Innlendar fréttir | 141 orð

Keramik fyrir alla kynnir þjónustuna

,,KERAMIK fyrir alla" er eins árs laugardaginn 6. október. Þá er langur laugardagur í Reykjavík og fólki boðið sérstaklega að koma og kynna sér staðinn frá kl. 13-17. Meira
6. október 2001 | Akureyri og nágrenni | 209 orð

Kirkjustarf

AKUREYRARKIRKJA: Messa kl. 11 á morgun, sunnudag. Sunnudagaskóli kl. 11, fyrst í kirkju en síðan í safnaðarheimili. Fundur í Bræðrafélagi kirkjunnar eftir messu í safnaðarheimili. Ingunn Björk Jónsdóttir æskulýðsfulltrúi flytur erindi. Meira
6. október 2001 | Innlendar fréttir | 160 orð

KSÍ byggir hús í Laugardal með styrk FIFA

KNATTSPYRNUSAMBAND Íslands áformar að byggja nýjar höfuðstöðvar í Laugardal sem eiga að hýsa skrifstofur sambandsins og vera fræðslumiðstöð fyrir knattspyrnuna í landinu. Meira
6. október 2001 | Erlendar fréttir | 103 orð

Kúrsk lyft á mánudag?

HUGSANLEGT er, að rússneska kjarnorkukafbátnum Kúrsk verði lyft af hafsbotni á mánudag en spáð er góðu veðri í Barentshafi næstu daga. Meira
6. október 2001 | Suðurnes | 272 orð | 1 mynd

Kveikt á lýsingu við styttu Ólafs Thors

LÝSING við styttu Ólafs Thors í Keflavík var formlega tekin í notkun í gærkvöldi. Davíð Oddsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, kveikti á ljósunum. Meira
6. október 2001 | Innlendar fréttir | 89 orð

Kynning á starfi ITC HÖRPU

ITC samtökin - þjálfun í samskiptum, þjálfun í þína þágu, - hafa hafið vetrarstarfið. Þriðjudaginn 9. október næstkomandi kl. 20 heldur ITC deildin Harpa í Reykjavík kynningarfund í sal Flugvirkjafélags Íslands í Borgartúni 22. Meira
6. október 2001 | Innlendar fréttir | 125 orð

Kærðir fyrir ónógan frágang á farmi vörubíla

LÖGREGLAN í Kópavogi kærði í gær tvo ökumenn flutningabifreiða á Suðurlandsvegi vegna ónógs frágangs á farmi. Kvartanir höfðu borist frá ökumönnum um að sandur og möl fykju af flutningabifreiðunum yfir á smærri bíla. Meira
6. október 2001 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Laun opinberra starfsmanna hafa hækkað umfram almennan markað

LAUN opinberra starfsmanna og bankamanna hafa hækkað umtalsvert umfram laun á almennum vinnumarkaði á undanförnum árum, samkvæmt mælingum launavísitölu Hagstofu Íslands. Munurinn er fimmtán prósentustig ef litið er til rúmlega fjögurra síðustu ára,... Meira
6. október 2001 | Innlendar fréttir | 122 orð

Leiðrétt

Leiðrétting á verðtilboðum Matvörubúðin Þín Verslun vill koma á framfæri leiðréttingum vegna Helgartilboða á neytendasíðu síðastliðinn fimmtudag. Verð fyrir lækkun á úrbeinuðum kjúklingabringum á að vera 1. Meira
6. október 2001 | Landsbyggðin | 107 orð | 1 mynd

Málið á sér langa forsögu

Þórður Steinar Árnason er faðir eins úr þeim hópi sem stóð fyrir ólátunum um síðustu helgi. Hann segir að þessir piltar séu allir öðlingsdrengir en nokkrir þeirra verði erfiðir þegar þeir neyta áfengis í óhófi. Meira
6. október 2001 | Innlendar fréttir | 481 orð

Minna að gera á byggingamarkaði en verið hefur

BJÖRN INGI Sveinsson, forstjóri verkfræðistofunnar Hönnunar hf., segist gera ráð fyrir umtalsverðum samdrætti á byggingamarkaði verði ekkert af áformum um byggingu álvers og virkjana á Austurlandi. Meira
6. október 2001 | Innlendar fréttir | 73 orð

Nokkuð um árekstra og slys

NOKKUÐ bar á árekstrum, eignatjóni og slysum í umferðinni í Reykjavík í gær, án þess að nokkur hlyti þó alvarleg meiðsl. Þriggja bíla árekstur varð á Hringbraut við Njarðargötu í gærmorgun með þeim afleiðingum að tveir meiddust lítillega. Meira
6. október 2001 | Innlendar fréttir | 141 orð

Ný heilsuræktarstöð opnuð í Spönginni

BORGARSTJÓRINN í Reykjavík, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, mun opna formlega nýja World Class-heilsuræktarstöð í Spönginni í Grafarvogi í dag, laugardag, kl. 14. Gefst fólki þar kostur á að kynna sér það sem í boði er. Meira
6. október 2001 | Innlendar fréttir | 53 orð

Nýtt frumvarp gegn vændi og barnaklámi

SÓLVEIG Pétursdóttir dómsmálaráðherra kynnti á ríkisstjórnarfundi í gær nýtt frumvarp til laga gegn vændi og barnaklámi. Meira
6. október 2001 | Innlendar fréttir | 114 orð

Nýtt kjördæmisfélag VG stofnað

KJÖRDÆMISFÉLÖG Vinstrihreyfingarinnar-græns framboðs á Norðurlandi eystra og Austurlandi boða til aðalfunda sem haldnir verða samhliða á Hótel Mývatni og Skútustöðum í Mývatnssveit laugardaginn 6. október nk. kl. 13. Meira
6. október 2001 | Innlendar fréttir | 69 orð

Opið hús hjá VG

AÐ venju verður opið hús á Torginu, Hafnarstræti 20, hjá Vinstri hreyfingunni - grænu framboði nk. laugardag, 6. október, kl. 11-13. Meira
6. október 2001 | Innlendar fréttir | 53 orð

Opið hús í Húnabúð

HÚNVETNINGAFÉLAGIÐ í Reykjavík hefur opið hús í Húnabúð, Skeifunni 11, sunnudaginn 7. október kl. 13.30. Dagurinn er helgaður frú Huldu Á. Stefánsdóttur frá Þingeyrum, fv. skólastýru Kvennaskólans á Blönduósi. Meira
6. október 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 1708 orð | 1 mynd

"Ekki einhver heimska"

Biðlisti eftir greiningu á lestrarerfiðleikum, dyslexíu, hjá Lestrarmiðstöð Kennaraháskóla Íslands er orðinn það langur að Fræðslumiðstöð Reykjavíkur hefur ákveðið að endurskipuleggja núverandi starfslag. Meira
6. október 2001 | Erlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

"Friðmælist ekki við araba á okkar kostnað"

ARIEL Sharon, forsætisráðherra Ísraels, varaði á fimmtudagskvöld Bandaríkjamenn við því að friðmælast við arabaríki á kostnað Ísraela. Meira
6. október 2001 | Erlendar fréttir | 757 orð | 1 mynd

"munum hittast aftur"

LANGAN tíma mun taka að koma á friðsamlegri sambúð helstu þjóðanna í Kosovo, Albana og Serba, og mikill ágreiningur er um framtíðarstöðu héraðsins. Meira
6. október 2001 | Innlendar fréttir | 526 orð

Refsivert að kaupa kynlífsþjónustu af yngri en 18 ára

SÓLVEIG Pétursdóttir dómsmálaráðherra kynnti á ríkisstjórnarfundi í gær nýtt frumvarp til laga er miðar í fyrsta lagi að því að gera afdráttarlaust refsivert að kaupa einhvers konar kynlífsþjónustu af einstaklingi undir 18 ára aldri og í öðru lagi að því... Meira
6. október 2001 | Innlendar fréttir | 384 orð

Sex fengu heiðursnafnbót

SEX heiðursnafnbætur voru veittar á Háskólahátíð í gær. Meira
6. október 2001 | Innlendar fréttir | 68 orð

Síðasti áfangi í göngu um Reykjaveg

ÚTIVIST fer sunnudaginn 7. október í síðustu göngu af 10 sem farnar hafa verið á árinu um Reykjaveginn, gönguleið um Reykjanesskaga til Þingvalla. Í þessum síðasta áfanga verður gengið frá Heiðarbæ við Þingvallavatn og vestan við vatnið til Þingvalla. Meira
6. október 2001 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Skemmtilegt og spennandi

"ÉG er ekki enn farin að átta mig á þessu," sagði Íris Björk Árnadóttir rétt eftir að hún hafði verið útnefnd ungfrú Norðurlönd í gærkvöldi, en fréttamenn kusu hana jafnframt bestu ljósmyndafyrirsætuna. Meira
6. október 2001 | Innlendar fréttir | 264 orð

Skoða þarf viðbrögð almannavarnakerfis

SÓLVEIG Pétursdóttir dómsmálaráðherra segir að hryðjuverkin í Bandaríkjunum hinn 11. september sl. Meira
6. október 2001 | Innlendar fréttir | 607 orð | 2 myndir

Spennandi sætaskipan og efnilegt upphaf þingstarfa

ALÞINGI Íslendinga, 127. löggjafarþing, var sett við hátíðlega athöfn að venju sl. mánudag, fyrsta dag októbermánaðar. Meira
6. október 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 266 orð | 2 myndir

Sprett úr spori við Valhúsaskóla

ÞAÐ var mikill handagangur í öskjunni við Valhúsaskóla í gær þegar hið árvissa skólahlaup fór fram. Hvorki meira né minna en 248 nemendur hlupu í blíðskaparveðri og sprettu úr spori í kappi við tímann og skólafélaga sína. Að sögn Arnar Kr. Meira
6. október 2001 | Erlendar fréttir | 539 orð

Stækkun NATO veitir vernd gegn hryðjuverkum

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti segir að Atlantshafsbandalagið (NATO) sé undir það búið að taka "sögulegar ákvarðanir" varðandi stækkun þess þegar leiðtogar aðildarríkjanna koma saman til fundar í Prag í nóvember á næsta ári. Meira
6. október 2001 | Innlendar fréttir | 555 orð | 1 mynd

Sveigjanleiki eykur starfsánægjuna

LOKARÁÐSTEFNA verkefnisins "Hið gullna jafnvægi" var haldin á föstudag en markmið verkefnisins var að stuðla að jafnvægi vinnu og einkalífs meðal starfsmanna fyrirtækja og um leið að gera fyrirtækjunum kleift að nýta mannauð sinn betur með því... Meira
6. október 2001 | Landsbyggðin | 112 orð | 1 mynd

Svipuð vandamál víða annars staðar

Magnús Jónsson sagðist alls ekki vilja gera lítið úr því hversu alvarlegt þetta mál væri en áþekk mál hefðu komið upp víða um land án þess að þau hefðu verið blásin upp líkt og hér hefði gerst. Meira
6. október 2001 | Innlendar fréttir | 49 orð

Sögustund í Borgarbókasafni

ÞEMA októbermánaðar í barnadeildum Borgarbókasafns verður Íslendingasögur í aðalsafni. Jón Böðvarsson mun koma í aðalsafn Borgarbókasafnsins í dag, laugardag, kl. Meira
6. október 2001 | Erlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Thatcher sögð kynda undir hatri

LÍTIL stúlka fylgist með bænastund múslima í London í gær en þeir minntust þá fórnarlamba hryðjuverkanna í Bandaríkjunum. Meira
6. október 2001 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Töfrar og tónar á Laugavegi

MARGT var um manninn á Laugaveginum í gær enda blíðskaparveður í borginni. Ýmis tilboð verða í verslunum við Laugaveg í dag, þar sem í gangi svokallaður langur laugardagur, sem þýðir líf og fjör í miðbænum. Meira
6. október 2001 | Erlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Umbylting í samskiptum við Rússa

HUGSANLEGT er, að hryðjuverkin í Bandaríkjunum leiði til "grundvallarbreytinga" á samskiptum stórveldanna, Bandaríkjanna og Rússlands, en samvinna þeirra hefur hvorki fyrr né síðar verið jafn náin og nú. Meira
6. október 2001 | Innlendar fréttir | 129 orð

Útlit fyrir 16 milljarða aukningu á útflutningsverðmæti sjávarafurða

ÚTLIT er fyrir að útflutningsverðmæti sjávarafurða verði um 112 milljarðar á þessu ári sem er um 16 milljarða króna aukning frá árinu 2000. Meira
6. október 2001 | Innlendar fréttir | 82 orð

Vaka kynnir starfsemina

VAKA mun dagana 9.-11. október heimsækja stúdenta í öllum byggingum Háskólans. Stúdentaráðsliðar og meðlimir stjórnar Vöku munu í hádeginu sitja fyrir svörum stúdenta. Meira
6. október 2001 | Innlendar fréttir | 191 orð

Verðmæti óseldra fyrirtækja ríkisins eykst

GEIR H. Haarde fjármálaráðherra telur víst að skattalækkanirnar sem ákveðnar hafa verið muni hafa mikil og jákvæð áhrif á verðmæti ríkisfyrirtækja sem stendur til að selja og þar með á gengi bréfa í þeim. Meira
6. október 2001 | Suðurnes | 894 orð | 1 mynd

Verðum að stíga skrefið til fulls

"FYRST við höfum stækkað fyrirtækið svona mikið verðum við að stíga skrefið til fulls, reyna að kaupa kvóta til að tryggja hráefnisöflunina," segir Birgir Kristinsson, framkvæmdastjóri Ný-Fisks ehf. í Sandgerði. Meira
6. október 2001 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Viðbyggingu á að ljúka í febrúar 2003

TILBOÐI Jóns Eiríkssonar ehf byggingaverktaka á Blönduósi í 348 fermetra viðbyggingu við Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi var tekið á Héraðsnefndarfundi A-Hún sl. þriðjudag. Tvö tilboð bárust og var kostnaður við viðbygginguna áætlaður 45.775.074 kr. Meira
6. október 2001 | Innlendar fréttir | 60 orð

Vilja óbreytt veiðileyfi smábáta

Á FUNDI hreppsnefndar Stöðvarhrepps fimmtudaginn 4. október sl. Meira
6. október 2001 | Miðopna | 363 orð | 1 mynd

Vindhögg formanns Samfylkingarinnar

Það er ráðuneytinu auðvitað metnaðarmál, segir Geir H. Haarde, að forsendur þess séu sem bestar. Meira
6. október 2001 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Vonast til að fá 20.000 gesti

FERÐA- og útivistarsýning fjölskyldunnar hófst í Laugardalshöll í gærkvöldi en hún stendur áfram yfir í dag og á morgun. Þetta er í áttunda sinn sem Ferðaklúbburinn 4x4 gengst fyrir þessari sýningu en hún var síðast haldin 1998. Meira
6. október 2001 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

VR gefur 11 milljónir króna til að efla leitarstarf

VERZLUNARMANNAFÉLAG Reykjavíkur hefur afhent Krabbameinsfélagi Íslands ellefu milljóna króna gjöf. Markmiðið er að efla leitarstarf Krabbameinsfélagsins með því að aðstoða það við tækjakaup. Tilefni þessarar mikilsverðu gjafar er tvöfalt. Meira
6. október 2001 | Erlendar fréttir | 167 orð

Yfirvöld í Makedóníu láta undan þrýstingi

LÖGREGLAN í Makedóníu hætti í gær við áform sín um að taka aftur í sínar hendur öll völd í héruðum norðarlega í landinu þar sem fólk af albönsku bergi brotið er meirihluti íbúa. Meira
6. október 2001 | Innlendar fréttir | 117 orð

Yfir þúsund breytingar á trúfélagsskráningu

Í ÞJÓÐSKRÁ voru gerðar 1.172 breytingar á trúfélagsskráningu fyrstu níu mánuði ársins. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Hagstofu Íslands. Svarar þetta til þess að 0,4% landsmanna hafi skipt um trúfélag en á sama tímabili í fyrra voru gerðar 1. Meira
6. október 2001 | Akureyri og nágrenni | 43 orð

Þrennir tónleikar

BLÁSARAKVINTETT Reykjavíkur ásamt gesti sínum, Philip Jenkins píanóleikara, heldur tónleika í Laugaborg í Eyjafjarðarsveit kl. 20 á sunnudagskvöld. Fyrr um daginn eða kl. Meira
6. október 2001 | Innlendar fréttir | 682 orð | 1 mynd

Ævintýraland barnanna í Kringlunni

Hólmfríður Björg Petersen er fædd 17. ágúst 1966. Hún lauk BA-námi í uppeldisfræði frá Háskóla Íslands árið 1991 og síðan skólasafnsfræði frá sama skóla 1996. Hún hefur starfað sem skólasafnsfræðingur við Breiðagerðisskóla undanfarin ár, en tekur nú við nýrri stöðu rekstrarstjóra Ævintýralands Kringlunnar. Meira

Ritstjórnargreinar

6. október 2001 | Leiðarar | 1009 orð

Háskóli Íslands 90 ára

Háskóli Íslands á 90 ára afmæli á þessu ári en hann var stofnaður hinn 17. júní árið 1911 við hátíðlega athöfn í Alþingishúsinu. Í blaðauka Morgunblaðsins, sem gefinn var út af tilefni afmælisins um síðustu helgi, segir Páll Skúlason, háskólarektor, m.a. Meira
6. október 2001 | Staksteinar | 359 orð | 2 myndir

Leyniplöggin úr dómsmálaráðuneytinu

JÓHANNA Sigurðardóttir alþingismaður gerir svokölluð leyniplögg að umræðuefni og telur að lögreglan í Reykjavík sé ekki nægilega fjölmenn. Meira

Menning

6. október 2001 | Fólk í fréttum | 336 orð | 3 myndir

Aukinn lúxus í Sambíóunum

NÝ OG glæsilegri Sambíó voru afhjúpuð í Álfabakkanum á fimmtudaginn. Hefur kvikmyndahúsið allt verið tekið til gagngerra breytinga en sérstaklega var þó verið að fagna opnun nýs "lúxussalar", hins fyrsta sinnar tegundar á Íslandi. Meira
6. október 2001 | Menningarlíf | 172 orð | 1 mynd

Ánægja í Edmonton með Snorraverkefnið

ÞRJÚ ungmenni frá Edmonton í Kanada lýstu yfir mikilli ánægju með Snorraverkefnið á Íslandi í sumar sem leið í haustkvöldverði Íslendingafélagsins Norðurljósa á dögunum. Meira
6. október 2001 | Myndlist | 253 orð | 1 mynd

Doktor B. snýr aftur

Til 7. október. Opið fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 14-18. Meira
6. október 2001 | Fólk í fréttum | 197 orð | 1 mynd

Fimm, dimma-limm

Svanasöngur þessarar vinsælu bresku strákasveitar. Meira
6. október 2001 | Menningarlíf | 52 orð

Galdrar í Borgarnesi

GALDRAR nefnist myndlistarsýning sem opnuð verður í Listasafni Borgarness í dag kl. 14. Þar sýnir Sigrid Østerby grafíklist og verk unnin með blandaðri tækni. Megininntak sýningarinnar tengist kynnum listamannsins af Finnmörk og Sömum. Meira
6. október 2001 | Fólk í fréttum | 207 orð | 1 mynd

Girt fyrir Garðinn grimma

ÁSTRALSKI dúettinn Savage Garden, sem bræddi hjörtu ungra stúlkna með ballöðunni "Truly, Madly, Deeply", hefur sungið sitt síðasta. Meira
6. október 2001 | Tónlist | 558 orð

Hátíð í háskóla

Kammersveit Reykjavíkur flutti fimm íslensk verk. Einleikari: Anna Guðný Guðmundsdóttir. Stjórnandi: Bernharður Wilkinson. Miðvikudaginn 3. október. Meira
6. október 2001 | Fólk í fréttum | 176 orð | 1 mynd

Hljómaæði í Eyjum

BÍTLASVEITIN Hljómar hefur verið iðin sem aldrei fyrr að undanförnu og eftirspurnin eftir þessum gömlu kempum og snillingum virðist óþrjótandi. Nú hafa Eyjamenn heimtað að fá bita af þessari stuðköku og ætlar sveitin að troða upp í Höllinni í kvöld. Meira
6. október 2001 | Menningarlíf | 88 orð | 1 mynd

Leit að listaverki

VETTVANGSVERKEFNIÐ "Listamaðurinn á horninu" efnir til þrautar í Ellliðaárdalnum Breiðholtsmegin í dag. Þrautin felst í því að leita að verki Ingarafns Steinarssonar. Meira
6. október 2001 | Leiklist | 1010 orð | 1 mynd

Leitað til liðinna tíma

Höfundur: Benóný Ægisson. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Tónlist: Vilhjálmur Guðjónsson. Lýsing: Páll Ragnarsson. Búningar: Filippía I. Elísdóttir. Leikmynd: Þórunn Sigríður Þorgrímsdóttir. Meira
6. október 2001 | Menningarlíf | 49 orð

Listvefnaður í Man

FRÍÐA S. Kristinsdóttir vefari opnar sýningu í Listasal Man, Skólavörðustíg 14, í dag kl. 15. Á sýningunni eru ofin verk úr hör, pappír og vír og verk unnin með blandaðri tækni, til dæmis handgerðum pappír, kosotrefjum og geitarskinni. Meira
6. október 2001 | Menningarlíf | 31 orð

Opið hús hjá HFÍ

OPIÐ hús verður hjá Heimilisiðnaðarfélagi Íslands í dag kl. 12-17. Starf félagsins og Heimilisiðnaðarskólans verður kynnt, sýnt handverk af ýmsum toga sem kennt er í skólanum, m.a. tóvinna, knipl, spjaldvefnaður og... Meira
6. október 2001 | Menningarlíf | 419 orð | 3 myndir

"Minnsta tröll í heimi" í Ottawa og Halifax

HALLVEIG Thorlacius, brúðuleikari, sýndi barnasýninguna "Minnsta tröll í heimi" samtals 10 sinnum í Halifax og Ottawa í Kanada í liðinni viku, en í fyrra var hún með um 130 sýningar í Bandaríkjunum og Kanada. Meira
6. október 2001 | Fólk í fréttum | 225 orð | 2 myndir

Rakettumenn

SENN líður að útgáfu nýrrar plötu Elton John, og kallast hún Songs from the West Coast . Kunnugir segja að hér fari besta plata Eltons í fleiri fleiri ár og hann sjálfur tekur það stórt upp í sig að segja hana bestu plötu sína í 25 ár. Meira
6. október 2001 | Fólk í fréttum | 119 orð | 1 mynd

Rotin epli

MARGIR syrgðu bandarísku rokksveitina Smashing Pumpkins er hana þraut örendið enda sveitin með vinsælustu rokkböndum síðasta áratugar. Aðdáendur geta þó þerrað tárin því von er á tvöfaldri safnplötu frá sveitinni í lok nóvember. Meira
6. október 2001 | Menningarlíf | 257 orð | 1 mynd

Saga fjölskyldu á bók og í kvikmynd

BÓK og kvikmynd um 100 ára sögu íslenskrar fjölskyldu í Árborg í Manitoba í Kanada, The Gudmundson Saga: July 2001, eru í vinnslu og koma brátt út en fjölmenn niðjahátíð var haldin í tilefni tímamótanna í Árborg í sumar. Meira
6. október 2001 | Menningarlíf | 34 orð

Sýning framlengd

SÝNING á útskurðarverkum Siggu á Grund í Sjóminjasafni Íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, sem ljúka átti 30. september, mun standa til sunnudags. Frá 1. október til 30. maí er safnið opið um helgar og eftir... Meira
6. október 2001 | Menningarlíf | 36 orð

Söngtónleikar í Smára

HALDNIR verða tónleikar í Smára, sal Söngskólans í Reykjavík, í dag kl. 17. Flytjendur verða Þórhallur Barðason baríton og Ólafur Vignir Albertsson píanóleikari. Á efnisskránni eru m.a. Meira
6. október 2001 | Menningarlíf | 85 orð

Söngvamynd sýnd í MÍR

RÚSSNESK kvikmynd frá árinu 1934, Kátir félagar, verður sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, á morgun kl. 15. Þetta er sögð vera fyrsta sovéska söngvamyndin. Naut hún mikilla vinsælda og hlaut fádæma mikla aðsókn í Sovétríkjunum á sínum tíma. Meira
6. október 2001 | Tónlist | 689 orð

Tilfinningaþrunginn Tsjaíkovskíj

Sinfóníuhljómsveit Íslands lék Fiðlukonsert í D-dúr op.35 og Sinfóníu nr. 4 í f-moll op. 36 eftir Pjotr Tsjaíkovskíj. Einleikari var Akiko Suwanai, en stjórnandi var Myron Romanul. Föstudag kl. 19.30. Meira
6. október 2001 | Fólk í fréttum | 435 orð | 2 myndir

Tvær plötur í einni

Asante, safn íslenskra og afrískra sálma og trúarsöngva í flutningi söngkvartettsins Kanga. Kanga, sem dregur nafn sitt af afrísku klæði, skipa Heiðrún Kjartansdóttir, Ólöf Inger Kjartansdóttir, Agla Marta Sigurjónsdóttir og Helga Vilborg... Meira
6. október 2001 | Fólk í fréttum | 237 orð | 1 mynd

Tæknótröllið Timo Maas

ÚTVARPSÞÁTTURINN Party Zone er í dag með rótgrónari þáttum landsins og framlag hans til dansmenningar landsins mikið og gott. Líkt er farið með plötubúðina Þrumuna sem hefur þjónustað danshausum undanfarin ár af yfirvegaðri kostgæfni og þekkingu. Meira
6. október 2001 | Fólk í fréttum | 65 orð | 1 mynd

Vann miða á Harry Potter-frumsýningu í Lundúnum

Í TENGSLUM við sýninguna Heimilið 2001 var efnt til netleiks á mbl.is. Mikil þátttaka var í leiknum enda margir góðir vinningar í boðið frá Símanum, Enjo, Búnaðarbankanum, Hreyfingu, Sambíóunum, Vífilfelli og mbl.is. Meira
6. október 2001 | Menningarlíf | 93 orð

Vatnslitir í Hár og list

SÝNING á vatnslitamyndum eftir Nikulás Friðrik Magnússon í Gallery Hár og list, Strandgötu 39, Hafnarfirði, verður opnuð í dag. Nikulás er fæddur í Reykjavík 1945. Meira
6. október 2001 | Menningarlíf | 45 orð

Vera Sörensen sýnir málverk

VERA Sörensen listamaður opnar málverkasýningu í sýningarsal Gallerís Reykjavíkur í dag kl. 15. Vera er fædd og uppalin í borginni Gorsk í Lugansk-héraði í Úkraínu. Meira

Umræðan

6. október 2001 | Aðsent efni | 586 orð | 1 mynd

Afnám skatt-lagningarhúsaleigubóta

Afnám skattlagningar húsaleigubóta, segir Páll Pétursson, kemur öryrkjum, öldruðum, námsfólki og öðru tekjulágu fólki best. Meira
6. október 2001 | Bréf til blaðsins | 113 orð | 1 mynd

Ábending til hundaeigenda

Mig langar að koma með smá ábendingu til hundaeigenda. Ég kom að lausum hundi fyrir nokkrum dögum og tókst mér að ná honum og setja á hann ól. Ég leitaði að nafni og símanúmeri á fínu leðurólinni hans, en þar var ekkert. Meira
6. október 2001 | Bréf til blaðsins | 477 orð

Ertu með (bak)verki?

ÞAÐ eru samviskan og samkenndin sem reka mig og hvetja til að skrifa þessa grein um Kosmodisk sem verkjameðferðarúrræði fyrir þjáningarbræður og -systur. Meira
6. október 2001 | Aðsent efni | 1035 orð | 1 mynd

Farðu á staði sem þú óttast

Við erum sífellt með kröfur á það hvernig okkur á að líða, segir Guðrún Arnalds, og hvernig lífið ætti að vera og hættum þá stundum að sjá fegurðina í kringum okkur. Meira
6. október 2001 | Aðsent efni | 696 orð | 1 mynd

Hlutdeild SÍBS í endurhæfingu á nýrri öld

SÍBS-dagurinn hefur verið nýttur til kynningar á starfsemi, segir Haukur Þórðarson, sem sambandið rekur. Meira
6. október 2001 | Aðsent efni | 552 orð | 1 mynd

Húrra fyrir ríkisstjórninni

Með átaki um bygg- ingu almennra leigu- íbúða og skattleysi húsaleigubóta, segir Helgi Hjörvar, hefur ríkisstjórnin nú loks stigið mikilvæg skref til að mæta þessum vanda. Meira
6. október 2001 | Aðsent efni | 393 orð | 2 myndir

K-lykill að betra lífi

Með tilkomu Klúbbsins Geysis, segja Anna S. Valdemarsdóttir og Ólína H. Guðmundsdóttir, skapaðist nýr vettvangur fyrir fólk sem hefur átt við geðræn veikindi að stríða. Meira
6. október 2001 | Bréf til blaðsins | 311 orð

Ljóslausar brýr!

ENN eru nokkrar umferðarbrýr ljóslausar hér í borg, t.d. Elliðaárbrúin og Gullinbrúin og margar aðrar. Það væri nú gott að fá nokkur umferðarljós á þær takk. Helst tvenn. Meira
6. október 2001 | Aðsent efni | 1148 orð | 1 mynd

Réttur barna til að njóta virðingar

Börnum og unglingum finnst almennt ekki nægilega vel hlustað á skoðanir sínar, segir Þórhildur Líndal, þ.e. sjónarmið þeirra ná ekki eyrum þeirra sem ákvarðanir taka. Meira
6. október 2001 | Aðsent efni | 432 orð | 2 myndir

Skuldasprenging

Undarlegt má heita ef Seðlabankinn og reyndar lánastofnanirnar sjálfar, segir Ögmundur Jónasson, hafa ekki forgöngu um að færa vexti niður því ella er sýnt að vaxtapíningin mun koma þeim í koll. Meira
6. október 2001 | Bréf til blaðsins | 375 orð

Úlfur, úlfur Ég las í DV...

Úlfur, úlfur Ég las í DV 3. október að útburðarmálum hefði stórfjölgað hér. Meira
6. október 2001 | Aðsent efni | 502 orð | 1 mynd

,,Vonbrigði fyrir Jóhönnu"

Jóhanna virðist vita betur hvað gerist á fundum í réttarfars- og stjórnskipunarnefndinni, segir Þórunn Guðmundsdóttir, en við sem sitjum þessa fundi. Meira
6. október 2001 | Aðsent efni | 958 orð | 1 mynd

Þýðandi og þulur var Þröskuldur Þráinsson

Drífum okkur í bæinn, segir Arnar Valgeirsson, og verum með í að rækta okkar geð. Meira

Minningargreinar

6. október 2001 | Minningargreinar | 401 orð | 1 mynd

BERGSVEINN SIGURÐSSON

Bergsveinn Sigurðsson fæddist á Ísafirði 21. apríl 1936. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi við Hringbraut 31. ágúst síðastliðinn og fór útför hans fram frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði 10. september. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2001 | Minningargreinar | 1008 orð | 1 mynd

GEORG RAFN HJARTARSON

Georg Rafn Hjartarson fæddist í Bráðræði á Skagaströnd 27. maí 1923. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 13. september síðastliðinn og fór útför hans fram frá Hólaneskirkju á Skagaströnd 22. september. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2001 | Minningargreinar | 1054 orð | 1 mynd

GUÐJÓN GUÐJÓNSSON

Guðjón Guðjónsson fæddist 18. júní 1908 í Stokkseyrarseli í Stokkseyrarhreppi í Flóa. Hann lést hinn 27. september síðastliðinn. Foreldrar Guðjóns voru hjónin Guðjón Einarsson og seinni kona hans Helga Halldórsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2001 | Minningargreinar | 4021 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR EYJÓLFSSON

Guðmundur Eyjólfsson, bóndi á Húsatóftum á Skeiðum, fæddist þar hinn 23. maí 1917. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands, 1. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Eyjólfur Gestsson frá Húsatóftum og bóndi þar, f. 1883, d. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2001 | Minningargreinar | 1802 orð | 1 mynd

GUNNÞÓRUNN GUÐRÚN ÞORSTEINSDÓTTIR

Gunnþórunn Guðrún Þorsteinsdóttir fæddist í Móbergi á Húsavík 6. maí 1927. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 30. september síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Emilíu Sigurgeirsdóttur, f. 30. janúar 1903 í Uppibæ í Flatey, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2001 | Minningargreinar | 1280 orð | 1 mynd

HILMAR JÓN BRYNJÓLFSSON

Hilmar Jón Brynjólfsson fæddist á Þykkvabæjarklaustri 22. október 1924. Hann lést á heimili sínu 22. september síðastliðinn og fór útför hans fram frá Þykkvabæjarklausturskirkju 29. september. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2001 | Minningargreinar | 828 orð | 1 mynd

HJÖRLEIFUR JÓHANNSSON

Hjörleifur Jóhannsson fæddist á Hóli í Þorgilsfirði 13. september 1915. Hann lést á dvalarheimilinu Kjarnalundi á Akureyri 2. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jóhann Sigurðsson og Sigríður Jónsdóttir. Þau eignuðust tíu börn: Jónínu, f. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2001 | Minningargreinar | 1461 orð | 1 mynd

JÓNÍNA GESTSDÓTTIR

Jónína Gestsdóttir fæddist í Flatey á Breiðafirði 17. desember 1940. Hún lést 30. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jakobína Helga Jakobsdóttir húsfreyja, f. 5. marz 1902, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2001 | Minningargreinar | 2584 orð | 1 mynd

MAGNEA BERGVINSDÓTTIR

Magnea Sigríður Bergvinsdóttir fæddist á Svalbarðseyri hinn 26. febrúar 1917. Hún andaðist á Hraunbúðum í Vestmannaeyjum 1. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sumarrós Magnúsdóttir, ráðskona frá Efri-Vindheimum í Þelamörk, f. 1. ágúst 1889, d. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2001 | Minningargreinar | 1314 orð | 1 mynd

ÓLÖF MAGNÚSDÓTTIR

Kristín Ólöf Magnúsdóttir fæddist á Hvammstanga 20. september 1945. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 30. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Magnús Kristinn Guðjónsson, f. 12. október 1920, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2001 | Minningargreinar | 862 orð | 1 mynd

PETRÍNA JÓNSDÓTTIR

Petrína Jónsdóttir fæddist á Kirkjubæ í Skutulsfirði 6. febrúar 1912. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi aðfaranótt 17. september. Foreldrar Petrínu voru Jón Bjarnason trésmiður, f. 2. júní 1872, d. 19. okt. 1954, og Guðbjörg Jónsdóttir, f. 23. des. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2001 | Minningargreinar | 1309 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR ESTER ELÍSDÓTTIR

Sigríður Ester Elísdóttir fæddist í Hafnarfirði 31. mars 1912. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja hinn 26. ágúst síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Aðventkirkjunni í Reykjavík 4. september. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2001 | Minningargreinar | 3622 orð | 1 mynd

UNNUR JÓNSDÓTTIR

Unnur Jónsdóttir fæddist á Egilsstöðum 17. ágúst 1907. Hún lést á Droplaugarstöðum 29. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Bergsson, bóndi og kaupfélagsstjóri á Egilsstöðum, f. 21.5. 1855, d. 9.7. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. október 2001 | Viðskiptafréttir | 822 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Annar Flatfiskur 30 30...

ALLIR FISKMARKAÐIR Annar Flatfiskur 30 30 30 36 1,080 Blálanga 135 100 109 4,280 465,734 Gellur 515 500 506 80 40,450 Gullkarfi 100 50 88 9,967 872,717 Hlýri 184 130 167 11,892 1,989,035 Keila 105 56 91 3,677 335,862 Langa 190 30 162 4,735 765,167... Meira
6. október 2001 | Viðskiptafréttir | 997 orð | 1 mynd

Bjartara framundan í sjávarútvegi

ÚTFLUTNINGSTEKJUR sjávarafurða fyrstu sjö mánuði þessa árs námu um 56 milljörðum króna en Þjóðhagsstofnun áætlar að útflutningsverðmæti ársins verði um 112 milljarðar króna. Útflutningsverðmæti sjávarafurða var á síðasta ári um 96 milljarðar króna. Meira
6. október 2001 | Viðskiptafréttir | 362 orð | 1 mynd

Engar breytingar fyrirhugaðar á rekstrinum

EISCH Holding SA, sem er í eigu Bjarna Pálssonar, hefur öðlast meirihluta í stjórn Keflavíkurverktaka hf. en félagið hefur á rúmum mánuði eignast 50,3% hlutafjár í Keflavíkurverktökum. Meira
6. október 2001 | Viðskiptafréttir | 517 orð | 1 mynd

Fara með íslenzka togara í Okotskhaf

FYRIRTÆKIÐ Scandsea er nú að hefja rækjuveiðar í Beringshafi og Okotskhafi við austurströnd Rússlands. Veiðarnar verða stundaðar á tveimur íslenzkum togurum sem fyrirtækið hefur keypt af Þormóði ramma-Sæbergi. Meira
6. október 2001 | Viðskiptafréttir | 166 orð

Gengið lækkaði um 2,8% í september

GJALDEYRISFORÐI Seðlabankans jókst um 1,5 milljarða króna í september og nam 37,9 milljörðum króna í lok mánaðarins (jafnvirði 375 milljóna Bandaríkjadala á gengi í mánaðarlok). Meira
6. október 2001 | Viðskiptafréttir | 322 orð | 1 mynd

Japönsk-íslensk viðskiptaráðstefna

Í GÆR var haldin japönsk-íslensk viðskiptaráðstefna í tengslum við japanska daga sem haldnir voru í Reykjavík í gær og fyrradag. Meira
6. október 2001 | Viðskiptafréttir | 178 orð

Ósey smíðar skip fyrir Færeyinga

Ósey hf. í Hafnarfirði hefur undirritað samninga vegna nýsmíða á tveimur 20 metra togskipum til Færeyja. Auk þess er Ósey í viðræðum um smíði á fleiri skipum fyrir Færeyinga og smíði þriggja stærri skipa fyrir írskar útgerðir. Meira
6. október 2001 | Viðskiptafréttir | 384 orð

"Alltof margir um kökuna"

STÁLSKIP hf. í Hafnarfirði íhuga nú að selja annan frystitogara sinna, Ými, til Noregs. Vegna þess hefur yfirmönnum í áhöfn skipsins verið sagt upp störfum, en samningur um söluna er ekki endanlega í höfn. Meira

Fastir þættir

6. október 2001 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

100 ÁRA afmæli .

100 ÁRA afmæli . Nk. mánudag, 8. október, verður 100 ára Jóhanna Jónsdóttir frá Leirubakka í Landsveit . Af því tilefni tekur hún á móti ættingjum og vinum á Hrafnistu, Reykjavík, kl. 15-17 á morgun, sunnudaginn 7.... Meira
6. október 2001 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í dag, laugardaginn 6. október, er sextug Ágústa Sigurjónsdóttir, Rauðagerði 45, Reykjavík . Hún og eiginmaður hennar, Andrés Andrésson, taka á móti ættingjum og vinum á heimili sínu eftir kl. 20 á... Meira
6. október 2001 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Á morgun, 7. október, er sjötugur Erlingur Bjarni Magnússon sölumaður, Sólheimum 28, Reykjavík . Hann, ásamt börnum sínum, tekur á móti ættingjum og vinum í samkomusalnum Kirkjulundi 6-8, Garðabæ, kl. 16-19 á... Meira
6. október 2001 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Sl. miðvikudag, 3. október, varð sjötugur Marvin Hallmundsson, Engihjalla 9, Kópavogi . Hann tekur á móti ættingjum og vinum í dag, laugardaginn 6. október, á milli kl. 17 og 19 í Lionsheimilinu Lundi, Auðbrekku 25,... Meira
6. október 2001 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli .

90 ÁRA afmæli . 8. október nk. verður níræður Ólafur Beinteinsson verslunarmaður, Hvassaleiti 58, Reykjavík. Í tilefni þess tekur Ólafur á móti fjölskyldu sinni, vinum og vandamönnum í Skíðaskálanum í Hveradölum á morgun 7. okt. kl.... Meira
6. október 2001 | Fastir þættir | 629 orð

Arfgengir þættir í alkóhólisma

VÍSINDAMENN eru að byrja að ráða fram úr hinum flóknu tengslum á milli arfbera, eða gena, og atferlis, til þess að öðlast skilning á áfengissýki. Standa vonir til að þetta leiði til áhrifaríkari meðferða er geti komið í veg fyrir ofdrykkju. Meira
6. október 2001 | Fastir þættir | 183 orð

Arkarmótið 2001 - 10 ára afmæli...

Arkarmótið 2001 - 10 ára afmæli íslenska heimsmeistaratitilsins Arkarmótið 2001 fer fram á Hótel Örk dagana 12-14. október. Spilaform er tvískipt, annarsvegar Monrad Barómeter sem byrjar föstudaginn 12. október kl. 19 og endar um kl. 19 laugardaginn 13. Meira
6. október 2001 | Viðhorf | 788 orð

Atlaga að frelsinu - og frjálshyggjunni?

"Í ljósi aðgerða Bush vaknar sú spurning hvort hryðjuverkamenn hafi ekki eingöngu gert atlögu að frelsinu, heldur einnig að hugmyndum harðra frjálshyggjumanna um lágmarksríkið." Meira
6. október 2001 | Fastir þættir | 83 orð

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík...

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði í Glæsibæ fimmtudaginn 27. sept. 23 pör. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S : Ólafur Ingvarss. - Auðunn Guðmundss. 288 Júlíus Guðmundss. - Rafn Kristjánss. 261 Björn E. Meira
6. október 2001 | Fastir þættir | 52 orð

Bridsfélag Hafnarfjarðar Fyrsta október var spilað...

Bridsfélag Hafnarfjarðar Fyrsta október var spilað annað kvöld af fjórum í hausttvímenningi Skor kvöldsins: Björn Friðrikss. og Unnar A. Guðm.ss. 61 Erla Sigurjónsd. og Sigfús Þórðars. 44 Eðvarð Hallgrímss. og Valdimar Sveinss. 20 Staðan eftir 2. Meira
6. október 2001 | Fastir þættir | 73 orð

Bridsfélag Hreyfils Mánudaginn 1.

Bridsfélag Hreyfils Mánudaginn 1. okt. var spilaður tvímenningur þar sem tvö bestu kvöld af þremur gilda. Lokastaðan fyrsta kvöld af þremur varð þessi: Þórður Ingólfss. - Eyjólfur Ólafss. 257 Sveinn R. Þorvaldss. - Gísli Steingrímss. 254 Ómar Óskarss. Meira
6. október 2001 | Fastir þættir | 113 orð

Bridsfélag Kópavogs Fimmtudaginn 4.

Bridsfélag Kópavogs Fimmtudaginn 4. okt. var spilað síðasta kvöldið í þriggja kvölda hausttvímenningi félagsins. Meðalskor var 216. Bestum árangri náðu: n-s Gísli Tryggvason - Heimir Tryggvason 249 Magnús Aspelund - Steingrímur Jónass. Meira
6. október 2001 | Fastir þættir | 65 orð

Bridsfélag Suðurnesja Lokakvöld hausttvímennings færði þessi...

Bridsfélag Suðurnesja Lokakvöld hausttvímennings færði þessi úrslit: Gísli Torfason - Svavar Jensen 149 Karl Einarsson - Guðjón Óskarsson 130 Randver Ragnarsson - Svala Pálsd. 127 Karl Karlsson - Kjartan Ólason 123 Tvö bestu kvöldin gilda til verðlauna. Meira
6. október 2001 | Fastir þættir | 367 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Reykjavíkur Föstudaginn 28. september var spilaður einskvölds Monrad Barómeter með þátttöku 18 para. Spilaðar voru 7 umferðir með 4 spilum á milli para. Efstu pör voru: Ómar Olgeirsson - Kristján Sigurðsson +72 Gísli Steingr. - Sveinn R. Meira
6. október 2001 | Fastir þættir | 292 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

HVERNIG á að spila þrjú grönd? Meira
6. október 2001 | Dagbók | 36 orð

GUÐS HÖND

Láttu guðs hönd þig leiða hér, lífsreglu halt þá beztu: blessað hans orð, sem boðast þér, í brjósti og hjarta festu. Vertu, guð faðir, faðir minn, í frelsarans Jesú nafni, hönd þín leiði mig út og inn, svo allri synd ég... Meira
6. október 2001 | Árnað heilla | 16 orð | 1 mynd

GULLBRÚÐKAUP .

GULLBRÚÐKAUP . Í dag, laugardaginn 6. október, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Sigrún Laxdal og Sturla Friðriksson erfðafræðingur... Meira
6. október 2001 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

GULLBRÚÐKAUP.

GULLBRÚÐKAUP. Í dag, laugardaginn 6. október, eiga 50 ára brúðkaupsafmæli hjónin Gyða Erlingsdóttir og Aðalsteinn Dalmann Októsson, Framnesvegi 55, Reykjavík . Í tilefni dagsins verja þau deginum með fjölskyldu... Meira
6. október 2001 | Fastir þættir | 63 orð

Gullsmárabrids Eldri borgarar spiluðu tvímenning í...

Gullsmárabrids Eldri borgarar spiluðu tvímenning í Gullsmára 13 mánudaginn 1. október. Miðlungur 168. Efst vóru: NS Viðar Jónsson og Sigurþór Halldórss. 225 Helga Helgad. og Þórhildur Magnúsd. 100 Heiður Gestsd. Meira
6. október 2001 | Fastir þættir | 704 orð | 1 mynd

Hvað er taugaklemma?

Spurning: Spurning mín fjallar um fyrirbæri sem mér er sagt að sé kallað "taugaklemma". Meira
6. október 2001 | Í dag | 25 orð

Lágafellskirkja.

Lágafellskirkja. Mánudagur: Fjölskyldusamvera fyrir foreldra og börn þeirra frá kl. 13.30-15.30 í safnaðarheimilinu, Þverholti 3, 3. hæð. Al-Anon fundur í kirkjunni kl. 21. Hvammstangakirkja. Barnamessa kl.... Meira
6. október 2001 | Í dag | 1841 orð

(Lúk. 14 ).

Guðspjall dagsins: Jesús læknar á hvíldardegi. Meira
6. október 2001 | Dagbók | 850 orð

(Lúk. 6, 27.-29.)

Í dag er laugardagur 6. október, 279. dagur ársins 2001. Fídesmessa. Eldadagur. Orð dagsins: En ég segi yður, er á mig hlýðið: Elskið óvini yðar, gjörið þeim gott, sem hata yður, blessið þá, sem bölva yður og biðjið fyrir þeim, er misþyrma yður. Meira
6. október 2001 | Fastir þættir | 656 orð | 1 mynd

Meiri hætta stafar af nýju getnaðarvarnarpillunum

HÆTTA á segamyndun í blóði eða blóðtappa er talin vera allt að helmingi meiri hjá þeim konum, sem taka svokallaða 3. Meira
6. október 2001 | Fastir þættir | 175 orð

Óbeinar reykingar valda asma á fullorðinsárum

NÝJAR rannsóknir sýna að þeir, sem búa með og umgangast mikið reykingafólk, eru fimm sinnum líklegri til að sýkjast af asma á fullorðinsárum en aðrir. Meira
6. október 2001 | Fastir þættir | 766 orð

Prestar háum himni frá helga dóma...

Enn sannast að maður á ekki að oftreysta minni sínu, heldur nenna að fletta upp. Í 1.128. þætti andæfði ég orðasambandinu að "vinna með" á undan þolfalli, t.d. "vinna með fólk". Meira
6. október 2001 | Fastir þættir | 54 orð

Reykjavíkurmót og Reykjanesmót í tvímenningi Reykjavíkurmótið...

Reykjavíkurmót og Reykjanesmót í tvímenningi Reykjavíkurmótið í tvímenningi fer fram í dag, laugardaginn 6. október og verður spilað í Hreyfilshúsinu. Mótið hefst kl. Meira
6. október 2001 | Fastir þættir | 215 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

STAÐAN kom upp í netkeppni taflfélaga á Norðurlöndum. Ingvar Ásmundsson (2.359) hafði hvítt gegn Dananum Martin Bækgaard (2.214). 26. Rc3! Rb4 Nú virðist sem hvítur hafi leikið af sér skiptamun en gamli refurinn hafði séð lengra. 27. Rxd5! Rxd3 27. ... Meira
6. október 2001 | Í dag | 578 orð | 1 mynd

Vetrarstarfið í Þorlákshafnarprestakalli

BARNASTARF er annan hvern sunnudag og verður núna í annað skipti á sunnudaginn kl. 11. 10 til 12 ára starf verður á sunnudagskvöldum kl. 19.30 í grunnskólanum og byrjar nú á sunnudaginn. Meira
6. október 2001 | Fastir þættir | 503 orð

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI var staddur í apóteki í verslunarmiðstöð á dögunum. Var þar stödd ung kona með lítinn son sinn á að giska þriggja, fjögurra ára gamlan. Meira
6. október 2001 | Fastir þættir | 91 orð

Örlygur og Reynir herða tökin hjá...

Örlygur og Reynir herða tökin hjá BA Tveimur kvöldum af þremur er lokið í butler-tvímenningi Bridsfélags Akureyrar en mótið er kennt við Sparisjóð Norðlendinga. Meira

Íþróttir

6. október 2001 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

* BERGUR Steingrímsson verður annar tveggja...

* BERGUR Steingrímsson verður annar tveggja dómara á leik Njarð víkur og ÍR um titilinn Meistari meistaranna í karlaflokki í körfuknattleik. Meira
6. október 2001 | Íþróttir | 137 orð

Birkir á förum til Stoke

BIRKIR Kristinsson, varalandsliðsmarkvörður Íslands, er á förum til Stoke eftir helgina. Meira
6. október 2001 | Íþróttir | 484 orð | 1 mynd

* DÓMARARNIR sem dæma leik Danmerkur...

* DÓMARARNIR sem dæma leik Danmerkur og Íslands koma frá Spáni. Arturo Dauden Ibanez dæmir leikinn, en honum til aðstoðar eru Clemente Ayete Plou og Carlos Martin Nieto. Meira
6. október 2001 | Íþróttir | 216 orð

Ekkert sýnt frá HM?

SJÓNVARPSTÖÐVAR í Noregi, Svíþjóð og Danmörku hafa frest til 15. þessa mánaðar til þess að ná samkomulagi um beinar sjónvarpsútsendingar frá HM í knattspyrnu sem fram fer í S-Kóreu og Japan á næsta ári. Meira
6. október 2001 | Íþróttir | 164 orð

Fer Bjarni til Grindavíkur?

"ÉG tel mig ekki geta náð meira út úr Fylkisliðinu og því finnst mér rétt að nýr maður taki við," sagði Bjarni Jóhannsson, fráfarandi þjálfari nýkrýndra bikarmeistara Fylkis, en hann ætlar ekki að endurnýja samning sinn við félagið. Meira
6. október 2001 | Íþróttir | 167 orð

HANDKNATTLEIKUR ÍBV - Grótta/KR 17:20 Vestmannaeyjar,...

HANDKNATTLEIKUR ÍBV - Grótta/KR 17:20 Vestmannaeyjar, Íslandsmótið, 1. deild kvenna, föstudagur 5. október 2001. Gangur leiksins: 1:0, 1:1, 3:3, 5:4, 5:7, 7:8, 8:9, 10:10. 11:12, 12:14, 14:18, 17:18, 17:20. Meira
6. október 2001 | Íþróttir | 46 orð

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: 1.

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: 1. deild kvenna: Víkin:Víkingur - Haukar 14:30 Framhús:Fram - KA/Þór 15 Ásgarður:Stjarnan - FH 16 1. deild karla: Víkin:Víkingur - ÍR 16. Meira
6. október 2001 | Íþróttir | 878 orð | 1 mynd

Hermann settur til höfuðs Rommedahl

ATLI Eðvaldsson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, gerir talsverðar breytingar á byrjunarliði Íslands fyrir leikinn við Dani á Parken í kvöld frá tapleiknum gegn N-Írum í síðasta mánuði. Fjórar breytingar eru frá þeim leik. Lárus Orri Sigurðsson, Rúnar Kristinsson, Brynjar Björn Gunnarsson og Marel Baldvinsson koma allir inn í byrjunarliðið í stað Auðuns Helgasonar, Arnars Þórs Viðarssonar, Helga Sigurðssonar og Andra Sigþórssonar. Meira
6. október 2001 | Íþróttir | 449 orð

Hvaða þjóðir fara á HM 2002?

Undankeppni HM í knattspyrnu í Evrópu: 1. Meira
6. október 2001 | Íþróttir | 191 orð

KNATTSPYRNA Danmörk - Ísland 4:0 Óðinsvé,...

KNATTSPYRNA Danmörk - Ísland 4:0 Óðinsvé, Evrópukeppni 21 árs landsliða, föstudagur 5. október 2001. Mörkin: Morten Skoubo 26., Daniel Jensen 62. - vítasp., Peter Lövenkrands 77., 79. 1.346. Gult spjald: Eggert Stefánsson 62. mín. Meira
6. október 2001 | Íþróttir | 269 orð | 1 mynd

Kveðjuleikur Eyjólfs á Parken

EYJÓLFUR Sverrisson, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, leikur í kvöld sinn síðasta landsleik en hann hefur tekið þá ákvörðun að leggja landsliðsskóna á hilluna. Eyjólfur, sem er 33 ára, lék sinn fyrsta landsleik árið 1990 - leikur sinn 66. landsleik gegn Dönum á Parken í kvöld, átjánda sem fyrirliði. Meira
6. október 2001 | Íþróttir | 1318 orð | 1 mynd

Nýjar höfuðstöðvar KSÍ í Laugardal

Knattspyrnusamband Íslands áformar að byggja nýjar höfuðstöðvar í Laugardal, sem eiga að hýsa skrifstofur sambandsins og vera fræðslumiðstöð fyrir knattspyrnuna í landinu. Guðmundur Hilmarsson settist niður með Eggerti Magnússyni, formanni KSÍ, í Kaupmannahöfn, þar sem íslenska landsliðið verður í sviðsljósinu í kvöld. Meira
6. október 2001 | Íþróttir | 160 orð

PKU fær styrk frá körfunni

PKU-félagið á Íslandi, samtök foreldra barna með efnaskiptasjúkdóminn PKU, fær allan ágóða af aðgangseyri og auglýsingum á tveimur leikjum um titilinn Meistari meistaranna í körfuknattleik. Meira
6. október 2001 | Íþróttir | 275 orð | 1 mynd

Tomasson vill lítið tala um tengsl sín við Ísland

JON Dahl Tomasson, framherjinn snjalli í danska landsliðinu og leikmaður Feyenoord í Hollandi, vill ekki mikið velta sér upp úr tengslum sínum við Ísland. Tomasson á ættir að rekja til Íslands en afi hans var Íslendingur, fæddur og uppalinn í... Meira
6. október 2001 | Íþróttir | 127 orð

Tyson Withfield frá Stjörnunni

ÚRVALSDEILDARLIÐ Stjörnunnar í körfuknattleik hefur ákveðið að láta Bandaríkjamanninn Tyson Withfield fara frá liðinu en hann hefur leikið með Garðabæjarliðinu frá því í haust. Meira
6. október 2001 | Íþróttir | 303 orð

Valið kom mér skemmtilega á óvart

MAREL Baldvinsson fær sitt stóra tækifæri á Parken í kvöld en í fyrsta sinn er hann í byrjunarliði Íslands. Marel, sem verður 21 árs gamall í desember, leikur sinn 4. Meira
6. október 2001 | Íþróttir | 153 orð

Varar við Eiði Smára

PETER Bond, einn af aðstoðarmönnum Mortens Olsens, landsliðsþjálfara Dana, hefur varað dönsku varnarmennina við Eiði Smára Guðjohnsen. Meira

Lesbók

6. október 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1450 orð | 1 mynd

500 FUNDIR Á BÓKAHÁTÍÐ

Alþjóðlega bókastefnan í Gautaborg var haldin í skugga hryðjuverkanna í Bandaríkjunum. KRISTÍN BJARNADÓTTIR var á staðnum. Meira
6. október 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1306 orð

AÐ STARTA LOGNI

Í LJÓÐABÓK Sigfúsar Daðasonar Og hugleiða steina sem gefin var út haustið 1997, ári eftir andlát skáldsins, gefur að líta þetta prósaljóð. Aðfaranótt annars janúar (1992) dreymdi mig draum, langan, þótti mér, um Halldór Laxness. Meira
6. október 2001 | Menningarblað/Lesbók | 190 orð | 1 mynd

David Hare og konurnar

FYRSTA dagskrá Listaklúbbsins á þessum vetri, á mánudag, verður helguð breska leikskáldinu David Hare. Hann er af mörgum talinn einn fremsti leikritahöfundur Breta í dag. Margar af kvenpersónum Hares hafa orðið áhorfendum minnisstæðar. Meira
6. október 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1114 orð | 1 mynd

FORTÍÐIN LIFNAR VIÐ Í SKUGGA

NÝTT sýningargallerí, Gallerí Skuggi, Hverfisgötu 39, hefur formlega starfsemi með opnun myndlistarsýningar þeirra Birgis Andréssonar, Guðmundar Odds Magnússonar, Lilju Bjarkar Egilsdóttur og AKUSA (Ásmundur Ásmundsson og Justin Blaustein) í dag kl. 16. Meira
6. október 2001 | Menningarblað/Lesbók | 931 orð

FRIÐUR

EFTIR að hafa fylgst með heimsmálunum undanfarnar vikur rifjaðist upp fyrir mér eftirfarandi klausa sem ég hafði einhvern tímann rekist á og höfð var eftir Woody Allen: Öruggasta merkið um að vitibornar verur sé að finna á öðrum hnöttum er að þær hafa... Meira
6. október 2001 | Menningarblað/Lesbók | 570 orð | 1 mynd

GETA VERIÐ LYKILL AÐ ÓPERUNUM

PÍANÓLEIKARINN Nina Kavtaradze heldur tónleika í Norræna húsinu á vegum Wagnerfélagsins á Íslandi í dag kl. 16. Á dagskrá eru eingöngu píanóverk eftir Richard Wagner en Nina Kavtaradze gaf nýlega út tvöfaldan geisladisk með öllum píanóverkum hans. Meira
6. október 2001 | Menningarblað/Lesbók | 605 orð | 1 mynd

HEIMANMUNDUR - VINSAMLEGA SNERTIÐ...

Fyrsta Sjónþing Gerðubergs á þessu hausti fer fram í dag og fjallar um myndlistarkonuna Þórunni Sveinsdóttur. Hún hefur unnið um árabil sem búningahönnuður við leikhús en ýmislegt fleira hefur hún tekið sér forvitnilegt fyrir hendur. Meira
6. október 2001 | Menningarblað/Lesbók | 75 orð

HVE LENGI ER HÆGT?

Hve lengi er hægt að búa björtum skrúð og binda slaufum það sem eitt sinn var og láta eins og gull og gersemar sé geymt á opnum syllum hér og þar? Meira
6. október 2001 | Menningarblað/Lesbók | 914 orð | 2 myndir

HVERSU HRATT MUN VATNAJÖKULL BRÁÐNA?

Í vikunni sem er að líða fjallaði Vísindavefurinn meðal annars um hvert norrænir ásatrúarmenn leituðu til lækninga, hver saga súkkulaðisins er, hvaða Danakonungur gaf Íslendingum sjálfstæði, í hvaða orðflokkum orðin plús, mínus og sinnum eru og hvort eitthvað er til í því að nafnorðið peysa sé franskt að uppruna. Meira
6. október 2001 | Menningarblað/Lesbók | 967 orð | 4 myndir

INNSÝN Í DULDA LISTGREIN MYNDSKREYTINGA

EINN viðburða norrænu barna- og unglingabókahátíðarinnar er myndlistarsýningin "Myndir úr barnabókum" sem opnuð verður í Grófarhúsinu föstudaginn 12. Meira
6. október 2001 | Menningarblað/Lesbók | 2528 orð | 4 myndir

Í FÓTSPOR GUÐMUNDAR BISKUPS GÓÐA

"Upphaflega var í kristinni trú um að ræða ferðir til landsins helga, en síðar urðu grafir dýrlinga sérstakir áfangastaðir. Hér erum við þátttakendur í pílagrímsferð (ekki píslargöngu, sem mun ekki lúterskur siður) til Hóla í Hjaltadal, sem í augum margra er helgur staður og Guðmundur biskup góði var með í för á huglægan hátt." Meira
6. október 2001 | Menningarblað/Lesbók | 296 orð | 1 mynd

ÍSFÓLKIÐ OG PAPPÍRSKÖRFUÁSTIR

ALMENNINGUR les aftur á móti það sem er við hans hæfi, eitthvað um ísfólkið, eða horfir endalaust á ameríska sjónvarpsþætti um gamansemi og eins konar pappírskörfuástir gagn- og samkynhneigðra, svartra og hvítra í sátt og samlyndi tölvanna á skrifstofum... Meira
6. október 2001 | Menningarblað/Lesbók | 257 orð | 1 mynd

Köttur úti í mýri ... í Norræna húsinu

KÖTTUR úti í mýri heitir norræn barna- og unglingabókahátíð sem haldin verður í Norræna húsinu og stendur frá miðvikudegi 10. október til sunnudags 14. október. Meira
6. október 2001 | Menningarblað/Lesbók | 3867 orð | 1 mynd

MAÐUR HINS NÝJA TÍMA

Hér eru rædd nokkur atriði sem snerta Egils sögu - í þeim anda Bjarna Einarssonar að sagan sé skrifuð af manni sem þekkti betur en flestir landa sinna til bóka og nýtti sér þær við sköpun verksins. Þetta var auðvitað Snorri Sturluson. Meira
6. október 2001 | Menningarblað/Lesbók | 115 orð

MYNDSÁLIR BLASPHEMIA IN CORDE (HLUTI)

Hann vaknar fyrir miðjan morgun og er næstum því alveg dofinn. Murrandi hálfkvikindi eitthvurt er á hafbeit innan í honum. Hann veit ekki sitt rjúkandi ráð. Raddir úti í grámanum og raddir úr launkofum. Torkennileg rödd alla leið úr iðrum jarðar. Meira
6. október 2001 | Menningarblað/Lesbók | 428 orð

NEÐANMÁLS -

I Form var eitt helsta deiluefni í umræðum um listir og fagurfræði á síðustu öld. Sumir aðhylltust rómantíska íhaldssemi í þeim efnum en aðrir voru róttækir uppbrotsmenn. Meira
6. október 2001 | Menningarblað/Lesbók | 303 orð | 1 mynd

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Árnastofnun: Handritasýning opin þri.-fös. 14-16. Til 15.5. Galleri@hlemmur.is: Olga Bergmann. Til 7. okt. Gallerí Fold, Rauðarárstíg: Helga Kristmundsdóttir. Til 7. okt. Gallerí Sævars Karls: Árni Ingólfsson. Til 18. okt. Meira
6. október 2001 | Menningarblað/Lesbók | 495 orð

"FREMSTIR FYRIR BRAGÐIÐ"

Bert kvenfólk sást sjaldan eða aldrei í virðulegu dagblaði eins og Morgunblaðinu fyrr á árum. Meira
6. október 2001 | Menningarblað/Lesbók | 388 orð | 1 mynd

"Undrast og dást"

STRENGJASVEIT Tónlistarskólans í Reykjavík, undir stjórn Marks Reedmans, hélt tónleika á listahátíðinni "young.euro.classic" sem haldin var í Konzerthaus am Gendarmenmarkt í Berlín nýverið. Meira
6. október 2001 | Menningarblað/Lesbók | 649 orð

"Viljum að foreldrar taki þátt í umræðunni"

EINN af stærri dagskrárliðum norrænu barna- og unglingabókahátíðarinnar er tveggja daga ráðstefna um stöðu bókarinnar í barna- og unglingamenningu samtímans sem haldin verður í sal Norræna hússins föstudag og laugardag, 12. og 13. október. Meira
6. október 2001 | Menningarblað/Lesbók | 367 orð | 1 mynd

Spáð í bókmenntaverðlaun Nóbels

BÓKMENNTASPEKÚLANTAR velta því nú fyrir sér hverjir muni hljóta Nóbelsverðlaunin í bókmenntum að þessu sinni. Meira
6. október 2001 | Menningarblað/Lesbók | 397 orð | 1 mynd

Spænski spennumeistarinn

SKÁLDSAGA spænska spennurithöfundarins Arturo Pérez-Reverte, La Carta Esférica , er nýkomin út í enskri þýðingu Margaret Sayers Peden. Meira
6. október 2001 | Menningarblað/Lesbók | 3544 orð | 1 mynd

TÍMI ÍSLANDS

"Ólíkt því sem sumir Íslendingar halda í kringum 1950 eru rím og hrynjandi ekki aðaleinkenni skáldskapar. Takmark og markmið nútímaskálda, eins og Sigfús setur það fram, á ekkert skylt við hina öruggu, en takmörkuðu leiðsögn fortíðarinnar. Meira
6. október 2001 | Menningarblað/Lesbók | 447 orð | 1 mynd

ÚTVERÐIR SOVÉTTÍMANS

FERÐALÖG er yfirskrift tónleikaraðar sem þeir Sigurður Halldórsson sellóleikari og Daníel Þorsteinsson píanóleikari setja saman og skýtur upp kollinum af og til. Í dag kl. 16. Meira
6. október 2001 | Menningarblað/Lesbók | 673 orð

VATNIÐ

Ég hef spurt um vatnið Á heiðinni eru mörg vötn en langt frá öðrum liggur vatnið Það er djúpt og leggur ekki sem önnur vötn Og það er ekki blátt Þessa vatns leita ég Margir hafa sagt mér frá því Þar er gott til fanga Enn hefur enginn komið þar ( Einferli... Meira
6. október 2001 | Menningarblað/Lesbók | 569 orð | 1 mynd

VERULEIKINN Í NÝJU LJÓSI

Ólafur Elíasson myndlistarmaður sýnir verk í anddyri nútímalistasafnsins MoMA í New York þar sem menningarlífið virðist vera að skríða hægt af stað aftur eftir erfiðar vikur. HULDA STEFÁNSDÓTTIR segir frá gluggainnsetningu Ólafs "Horft á sjálfan sig skynja". Meira
6. október 2001 | Menningarblað/Lesbók | 553 orð | 1 mynd

Ævintýraheimur tónlistar og gleði

TÓNLISTIN hefur frá örófi alda verið ein af þeim fjölmörgu leiðum sem notaðar hafa verið til að miðla sögum og gæða þær lífi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.