Greinar föstudaginn 12. október 2001

Forsíða

12. október 2001 | Forsíða | 422 orð | 1 mynd

Bretar segja átökin geta staðið fram á sumar

BANDARÍSKAR flugvélar gerðu í gærkvöldi harðar árásir á höfuðborg Afganistans, Kabúl, en nokkrum stundum fyrr höfðu verið gerðar fyrstu árásirnar í dagsbirtu, áður hafði eingöngu verið lagt til atlögu að næturlagi. Meira
12. október 2001 | Forsíða | 172 orð | 1 mynd

Fórnarlamba minnst

BJÖRGUNARMENN sem unnið hafa í rústum World Trade Center-skýjakljúfanna í New York sjást hér virða einnar mínútu þögn til minningar um fórnarlömb hryðjuverkanna. Meira
12. október 2001 | Forsíða | 239 orð

Friðarsamningar skilyrði fyrir öryggi

TONY Blair, forsætisráðherra Bretlands, hélt í gær heimleiðis úr ferð sinni til Mið-Austurlanda sem farin var til að efla baráttuna gegn stjórn talibana. Er hann var í Óman ræddi hann símleiðis við Yasser Arafat, leiðtoga Palestínumanna. Meira
12. október 2001 | Forsíða | 186 orð

Öryggisgler í þinghúsið

ÞINGNEFND í Danmörku samþykkti í gær sem samsvarar rúmlega 400 milljónum ísl. króna framlag á þessu ári til meiri viðbúnaðar vegna hættu á hryðjuverkum, að sögn Berlingske Tidende . Meira

Fréttir

12. október 2001 | Suðurnes | 81 orð

34 milljónir undir áætlun

LÆGRA tilboðið í dýpkun Sandgerðishafnar reyndist 34 milljónir undir kostnaðaráætlun Siglingastofnunar. Dýpka á Sandgerðishöfn í vetur og sprengja fyrir stálþili vegna lagfæringa og lengingar á Norðurgarði um 25 metra. Meira
12. október 2001 | Akureyri og nágrenni | 125 orð

Allra meina bót í Lóni

REVÍAN Allra meina bót eftir Jón Múla og Jónas Árnasyni verður sýnd í Lóni við Hrísalund í kvöld 12. október og annað kvöld, en sýningar hefjast kl. 21. Meira
12. október 2001 | Innlendar fréttir | 129 orð

Amnesty vill rannsókn á árásum á Afganistan

MANNRÉTTINDASAMTÖKIN hafa sett fram kröfu um að rannsókn fari fram á dauða almennra borgara í Afganistan í kjölfar árása Bandaríkjamanna og Breta á landið. Meira
12. október 2001 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Antík í Perlunni

MAHONÍSKATTHOL frá 1830-1840 og líklega landsins stærsta borðstofuborð, sem 24-30 manns geta setið við, verða meðal muna á Antíkmessu sem hefst í Perlunni í dag. Meira
12. október 2001 | Miðopna | 1289 orð | 2 myndir

Áfram haldið á braut skattalækkana í framtíðinni

Davíð Oddsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, sagði í setningarræðu á 34. landsfundi Sjálfstæðisflokksins í gær, að báðir stjórnarflokkarnir væru því fylgjandi að í næsta áfanga umbóta í skattamálum verði eignaskattar algjörlega afnumdir. Ef áhrifa sjálfstæðismanna gæti áfram í landstjórninni muni áfram verða haldið á braut skattalækkana í framtíðinni. Meira
12. október 2001 | Akureyri og nágrenni | 250 orð

Bílaumferð verði hleypt á göngugötuna fyrir jól

UMHVERFISRÁÐ Akureyrar samþykkti á fundi sínum í vikunni að leggja til við bæjarstjórn að göngugötunni verði breytt í vistgötu og að gatan verði opin fyrir umferð ökutækja frá kl. 10-22 alla daga vikunnar. Meira
12. október 2001 | Innlendar fréttir | 81 orð

Bíll út af á Holtavörðuheiði

SNJÓKOMA var á Holtavörðuheiði í gærkvöld og fór bíll út af um kl. 20. Var það fólksbíll á sumardekkjum en enginn slasaðist og litlar sem engar skemmdir urðu á bílnum. Meira
12. október 2001 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Boða 40 milljóna króna aukningu hlutafjár

"ÞETTA samkomulag ætti að sýna svo ekki verður um villst að við hluthafarnir höfum mikla trú á Leikfélagi Íslands og erum tilbúnir til að leggja mikið á okkur til að framtíð þess sé tryggð," sagði Hallur Helgason, stjórnarformaður félagsins, í... Meira
12. október 2001 | Innlendar fréttir | 13 orð

Borgfirðingafélagið með félagsvist

BORGFIRÐINGAFÉLAGIÐ verður með félagsvist á Hallveigarstöðum Túngötumegin, laugardaginn 13. október kl. 14. Allir... Meira
12. október 2001 | Erlendar fréttir | 134 orð

Borg frá tímum Alexanders

FORNLEIFAFRÆÐINGAR hafa fundið rústir af fornu musteri í Grikklandi og telja nú að á staðnum hafi verið áður óþekkt borg fyrir um 2.300 árum. Meira
12. október 2001 | Akureyri og nágrenni | 133 orð

Borun eftir heitu vatni árangurslaus

BORUN eftir heitu vatni í Laufás-landi í Grýtubakkahreppi, sem staðið hefur yfir að undanförnu, varð árangurslaus og sagði Guðný Sverrisdóttir sveitarstjóri að leit eftir heitu vatni yrði lögð til hliðar í bili og staðan endurmetin. Meira
12. október 2001 | Innlendar fréttir | 210 orð

Bóluefni gegn miltisbrandi ekki til hérlendis

BÓLUEFNI gegn miltisbrandi er ekki fáanlegt hérlendis, samkvæmt upplýsingum frá landlæknisembættinu, og hafa ekki verið gerðar ráðstafanir til að kaupa birgðir af því fyrir íslenskan almenning. Ástæðan mun vera sú m.a. Meira
12. október 2001 | Innlendar fréttir | 299 orð

Byggingarleyfi heimilt en meðferð ábótavant

SETTUR umboðsmaður Alþingis, Friðgeir Björnsson, dómstjóri í Héraðsdómi Reykjavíkur, hefur skilað af sér áliti í máli sex íbúa í nágrenni Landspítalans við Hringbraut sem kvörtuðu yfir úrskurði úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála. Meira
12. október 2001 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Christy Turlington berst gegn reykingum

Í TILEFNI af Evrópuviku gegn krabbameini undir kjörorðinu "konur og reykingar" hefur verið gefið út veggspjald með mynd af ofurfyrirsætunni Christy Turlington. Herferðinni er sérstaklega beint að konum á aldrinum 20-35 ára. Meira
12. október 2001 | Innlendar fréttir | 465 orð | 1 mynd

Doktorsvörn í læknadeild

LAUGARDAGINN 13. október kl. 14 fer fram doktorsvörn í hátíðasal Aðalbyggingar Háskóla Íslands. Meira
12. október 2001 | Erlendar fréttir | 722 orð | 1 mynd

Eftirlýstir fyrir hryðjuverk

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti birti í fyrradag lista yfir 22 meinta hryðjuverkamenn sem Bandaríkjastjórn leggur mest kapp á að handtaka. Sádi-arabíski útlaginn Osama bin Laden er efstur á listanum og þar eru einnig nokkrir af samstarfsmönnum hans. Meira
12. október 2001 | Erlendar fréttir | 115 orð

Egypskur hryðjuverkamaður á velferðarbótum í Austurríki

ÍSLAMSKUR öfgamaður, sem dæmdur hefur verið til dauða í Egyptalandi fyrir sprengjutilræði og er talinn hafa tengsl við Osama bin Laden, býr nú í Austurríki þar sem hann og fjölskyldan eru á opinberu framfæri. Meira
12. október 2001 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Eignarskattar á fólk og fyrirtæki afnumdir í næsta áfanga

DAVÍÐ Oddsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, sagði í setningarræðu sinni á landsfundi flokksins í gær, að báðir stjórnarflokkarnir væru því fylgjandi að í næsta áfanga umbóta í skattamálum verði eignarskattar á fólk og fyrirtæki... Meira
12. október 2001 | Landsbyggðin | 714 orð | 3 myndir

Einn hljóp 35 kílómetra á tíu dögum

Forstöðumaður Náttúrufræðistofu Vesturlands veiðir minka og sleppir þeim aftur lifandi út í náttúruna. Vekur þetta furðu manna og leitaði Gunnlaugur Árnason fréttaritari skýringa Róberts Arnars Stefánssonar. Kom fram að ýmislegt athyglisvert hefur komið í ljós við minkarannsóknina. Meira
12. október 2001 | Innlendar fréttir | 747 orð | 2 myndir

Ekki unnt að ganga einhliða að kröfum sjúkraliða

GEIR H. Haarde fjármálaráðherra sagði í utandagskrárumræðu um kjaramál sjúkraliða á Alþingi í gær, að ekki væri hægt að ætlast til þess að ríkið gangi einhliða að þeim kröfum sem hafa verið lagðar fram af sjúkraliðum. Meira
12. október 2001 | Innlendar fréttir | 544 orð | 1 mynd

Fann olíuþefinn í Bandaríkjunum

ÞRJÚ fyrirtæki, sem öll vinna að rannsóknum og þróun tengdri olíu- og gasframleiðslu í Noregi, voru stofnuð í kjölfar rannsókna sem Jón Steinar Guðmundsson, prófessor í olíuverkfræði, vann að við Tækniháskólann í Þrándheimi, NTNU. Meira
12. október 2001 | Innlendar fréttir | 170 orð

Farangur varð eftir á Kastrup-flugvelli

MINNIHÁTTAR tafir urðu á flugi Flugleiða frá Kaupmannahöfn í gærmorgun auk þess sem farangur vélarinnar var skilinn eftir þar til síðar um daginn. Meira
12. október 2001 | Innlendar fréttir | 860 orð

Farið út fyrir eðlilegan ramma

LANDLÆKNIR, formaður læknafélagsins og talsmaður samtaka lyfjafyrirtækja eru sammála um að með því að senda rauðvínsflösku ásamt upplýsingum um nýtt lyf til lækna, hafi lyfjafyrirtækið Pharmaco farið út fyrir þann ramma sem eðlilegur geti talist varðandi... Meira
12. október 2001 | Innlendar fréttir | 340 orð | 4 myndir

Feðgin í efstu sætunum

262 HUNDAR af 40 tegundum voru til sýnis á alþjóðlegri sýningu Hundaræktarfélags Íslands, sem haldin var í reiðhöllinni Ingólfshvoli í Ölfusi um síðustu helgi. Sýningin er einskonar uppskeruhátíð yfir árið fyrir Hundaræktarfélagið. Meira
12. október 2001 | Innlendar fréttir | 813 orð | 1 mynd

Ferðaþjónusta byggist á íslenskri náttúru og menningu

Framlög til að efla menningartengda ferðaþjónustu verða stóraukin og áætlanir um þróun hennar á einstökum svæðum landsins verða gerðar, ef tillögur nefndar um menningartengda ferðaþjónustu ná fram að ganga. Meira
12. október 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 104 orð | 1 mynd

Fjölnota hátíðarsalur í Garðabæ

NÝR hátíðarsalur Fjölbrautaskóla Garðabæjar var formlega tekinn í notkun á miðvikudag. Með byggingu og frágangi salarins er síðasta byggingaráfanga skólans lokið samkvæmt þeim samningi er gerður var um skólabygginguna árið 1993. Meira
12. október 2001 | Innlendar fréttir | 133 orð

Fjölskylduhátíð í tengslum við geðheilbrigðisdag

Í TENGSLUM við alþjóðageðheilbrigðisdaginn verður efnt til fjölskylduhátíðar og tónleika á morgun, laugardag. Yfirskrift hátíðarinnar er "Vertu með að rækta þitt geð!". Hátíðin hefst með göngu frá Hlemmtorgi niður Laugaveg og að Ingólfstorgi. Meira
12. október 2001 | Innlendar fréttir | 43 orð

Fyrirlestur um sögu Dana

OLE Feldbæk, prófessor í sagnfræði við Kaupmannahafnarháskóla, heldur fyrirlestur á vegum Sagnfræðistofnunar Háskóla Íslands laugardaginn 13. október kl. 14, í Odda, stofu 101. Fyrirlesturinn nefnist: Kongens København. Handelens hovedstad 1720-1814. Meira
12. október 2001 | Innlendar fréttir | 266 orð

Fyrstu fjórhliða viðræðurnar um Hatton-Rockall

FULLTRÚAR Íslands, Írlands, Bretlands og Danmerkur fyrir hönd Færeyinga hittust í gær í Reykjavík á óformlegum fundi um nýtingu Hatton-Rockall-svæðisins en þessi ríki gera öll tilkall til landgrunnsins á svæðinu. Meira
12. október 2001 | Akureyri og nágrenni | 81 orð

Glaðnar yfir Glerárkirkju

KVENNAKÓRINN Léttsveit Reykjavíkur heldur tónleika í Glerárkirkju á laugardag, 13. október, og hefjast þeir kl. 17. Fyrir léttum söngsystrum fer stjórnandi kórsins, Jóhanna V. Þórhallsdóttir, og undirleikarar eru Aðalheiður Þorsteinsdóttir og Tómas R. Meira
12. október 2001 | Innlendar fréttir | 80 orð

Golfbílum stolið

ÞREMUR golfbílum var stolið úr golfskálanum við Korpúlfsstaði á miðvikudagskvöld en vegfarandi tilkynnti til lögreglu að verið væri að aka golfbifreið á göngustíg við Strandveg í Grafarvogi um klukkan hálftólf um kvöldið. Meira
12. október 2001 | Landsbyggðin | 247 orð | 1 mynd

Góð kornuppskera í Árnessýslu

KORNSKURÐUR á þessu hausti er nú langt kominn og er uppskera víðast hvar góð eða 4-5 tonn af hektara að meðaltali en þó allt upp í 6 tonn. Þeim bændum fer fjölgandi sem stunda kornrækt í uppsveitum Árnessýslu. Meira
12. október 2001 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Góður árangur í danskeppnum

ÁSTA Magnúsdóttir og Björn Ingi Pálsson, Kvistum, og Hólmfríður Björnsdóttir og Jónatan Arnar Örlygsson, Gulltoppi, náðu þeim árangri að komast í úrslit í danskeppninni International Brentwood í Bretlandi. Meira
12. október 2001 | Innlendar fréttir | 114 orð

Grunur um þjófnað á 3 milljónum

ÞRIGGJA milljóna króna í beinhörðum peningum í eigu Landsbanka Íslands er saknað í Þýskalandi og hafa lögregluyfirvöld í Frankfurt tekið að sér rannsókn málsins, þar sem grunur er um þjófnað. Meira
12. október 2001 | Innlendar fréttir | 77 orð

Gönguferð á vegum FÍ

GENGIÐ verður á Ármannsfell, Hrafnabjörg og Tintron, á vegum Ferðafélags Íslands, laugardaginn 13. október. Brottför er frá BSÍ kl. 10 með viðkomu í Mörkinni 6. Ekið verður með rútum austur til Þingvalla og að Ármannsfelli þar sem gangan hefst. Meira
12. október 2001 | Erlendar fréttir | 136 orð

Handtökur í Evrópu

FJÓRIR menn voru handteknir í Þýskalandi og á Ítalíu í gær grunaðir um að tengjast hryðjuverkunum í Bandaríkjunum. Þá voru fjórir menn, sem taldir eru tengjast íslömskum öfgasamtökum, ákærðir í Frakklandi. Meira
12. október 2001 | Innlendar fréttir | 36 orð

Haustkaffi í Gullsmára

GLEÐIGJAFARNIR með Guðmund Magnússon við píanóið taka lagið í félagsheimilinu Gullsmára, Gullsmára 13 í Kópavogi, í dag, föstudag, kl. 14. Einnig munu Björg Jóhannesdóttir og Gunnar Jóhannsson syngja við undirleik Agnesar Löve. Meira
12. október 2001 | Erlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Hernaður gegn Írak ekki inni í myndinni

STJÓRNVÖLD í Bretlandi og Bandaríkjunum eru sammála um, að hernaðaraðgerðir tengdar baráttunni gegn hryðjuverkamönnum beinist gegn ráðamönnum í Afganistan og engar áætlanir séu um árásir á önnur ríki. Meira
12. október 2001 | Innlendar fréttir | 454 orð | 2 myndir

Hittu japönsku keisarahjónin óvænt að máli

HANNES Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, og Björn Þrándur Björnsson, prófessor í fiskilífeðlisfræði við Gautaborgarháskóla í Svíþjóð, hittu keisarahjónin í Japan, Akihito og Michiko, óvænt að máli er þeir sóttu... Meira
12. október 2001 | Innlendar fréttir | 168 orð

Hvorki fjárlaganefnd né framkvæmda-valdinu treystandi

Í UMRÆÐUM um frumvarp til fjáraukalaga fyrir árið 2001 benti Einar Már Sigurðarson, fulltrúi Samfylkingarinnar í fjárlaganefnd, meðal annars á mikinn kostnað umfram fjárveitingar sem fallið hefur á ríkið vegna skrifstofubyggingar Alþingis við... Meira
12. október 2001 | Innlendar fréttir | 67 orð

Hyggjast stofna félag kanínubænda

BÆNDUR sem stundað hafa ræktun á kanínum hafa áhuga á að endurvekja félagsskap kanínubænda. Slíkt félag var starfandi en lognaðist út af samhliða því að kanínurækt lagðist nánast af hér á landi. Meira
12. október 2001 | Innlendar fréttir | 105 orð

Hækkun afnotagjalda skilar 127 milljónum

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Halldóri V. Kristjánssyni, deildarstjóra afnotadeildar Ríkisútvarpsins. "Í tilefni fréttar í Mbl. í dag á bls. Meira
12. október 2001 | Innlendar fréttir | 191 orð

Hæstiréttur vísar máli heim í hérað

HÆSTIRÉTTUR ómerkti í gær dóm héraðsdóms Reykjavíkur frá 29. desember 2000 og vísaði málinu aftur heim í hérað til munnlegs málflutnings og dómsuppsögu að nýju þar sem lög voru brotin við málsmeðferð. Meira
12. október 2001 | Erlendar fréttir | 398 orð | 1 mynd

Hörðustu árásirnar til þessa

BANDARÍSKAR herflugvélar vörpuðu í gærdag sprengjum á Kabúl, höfuðborg Afganistans, en þetta er í fyrsta sinn sem þar er varpað sprengjum í dagsbirtu. Meira
12. október 2001 | Innlendar fréttir | 48 orð

Innbrot á sýsluskrifstofu

LÖGREGLAN í Reykjavík hefur tekið til rannsóknar innbrot á skrifstofu Sýslumannsins í Reykjavík við Skógarhlíð. Innbrotið var framið í fyrrinótt og tilkynnt til lögreglunnar á fimmta tímanum í gærmorgun. Meira
12. október 2001 | Erlendar fréttir | 511 orð | 1 mynd

Í heilögu stríði fyrir kalífann

Nýlendustefna villutrúarmanna og þjóðernishyggja meðal múslíma eru tvær mestu höfuðsyndirnar í augum íslamskra bókstafstrúarmanna. Þeirra hugsjón er nýtt kalífadæmi þar sem farið yrði í einu og öllu eftir lögum og reglum trúarinnar. Meira
12. október 2001 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

KFUM og K með tveggja hæða starfsstöð á hjólum

UM HELGINA taka KFUM og KFUK tveggja hæða strætisvagn formlega í notkun í tengslum við æskulýðsstarfið en vagninn er hugsaður sem starfsstöð á hjólum með leiktækjum og fundaraðstöðu. Meira
12. október 2001 | Suðurnes | 217 orð | 1 mynd

Kind náðist eftir þriggja ára útigöngu í Hágöngum

FULLORÐIN ær náðist nýlega við bæinn Eyri á Flateyjardal eftir rúmlega þriggja ára útigöngu í svokölluðum Hágöngum norðan Víknafjalla, en þar er snarbratt í sjó fram og má teljast furðulegt kindin skyldi lifa af þrjá vetur á þessu svæði. Meira
12. október 2001 | Innlendar fréttir | 165 orð

Krefjast lækkunar á bensínverði

Í FRÉTT á heimasíðu Neytendasamtakanna er þess krafist að olíufélögin lækki verð á bensíni tafarlaust þar sem verð á heimsmarkaði hafi farið lækkandi allt frá 11. september sl. Meira
12. október 2001 | Innlendar fréttir | 369 orð

Kynferðisbrotamaður dæmdur í 8 mánaða fangelsi auk sektar

HÆSTIRÉTTUR staðfesti í gær úrskurð héraðsdóms um að maður skyldi sæta átta mánaða fangelsi og greiða stúlku, sem hann beitti kynferðislegu ofbeldi, 400.000 krónur í skaðabætur. Meira
12. október 2001 | Innlendar fréttir | 880 orð | 1 mynd

Kyoto-bókunin skapar færi fyrir Íslendinga

ORKUÞING var sett í gær en þetta er í þriðja skipti sem þingið er haldið. Þinginu lýkur á laugardag en ríflega 100 fyrirlestrar verða haldnir á þessum dögum um flest það sem lýtur að orkumálum. Meira
12. október 2001 | Miðopna | 112 orð | 1 mynd

Landsfundurinn sendur beint út á Netinu

HÁTT í tvö þúsund manns voru viðstaddir setningu 34. landsfundar Sjálfstæðisflokksins í Laugardalshöll síðdegis í gær. Nálægt 1.200 fulltrúar sitja þingið sem stendur fram á sunnudag. Hannað hefur verið nýtt útlit á heimasíðu Sjálfstæðisflokksins,... Meira
12. október 2001 | Innlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd

Launakostnaður talinn aukast um 5,5 milljarða í ár

ÁÆTLAÐ er að launakostnaður sveitarfélaga nemi 40 milljörðum kr. á yfirstandandi ári og hækki um 5,5 milljarða frá seinasta ári. Þetta kom fram í máli Karls Björnssonar, formanns launanefndar sveitarfélaga, á ráðstefnu um fjármál sveitarfélaga í... Meira
12. október 2001 | Innlendar fréttir | 272 orð

Leiðrétt

Rangar tölur um kynbundinn launamun Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi leiðrétting frá Ingólfi V. Gíslasyni. "Í Morgunblaðinu miðvikudaginn 10. október birtist á bls. 4 frásögn af blaðamannafundi Jafnréttisráðs þar sem m.a. Meira
12. október 2001 | Akureyri og nágrenni | 119 orð

LIONSKLÚBBUR Akureyrar og Lionsklúbburinn Vitaðsgjafi efna...

LIONSKLÚBBUR Akureyrar og Lionsklúbburinn Vitaðsgjafi efna til hagyrðinga- og sönghátíðar í íþróttahúsi Hrafnagilsskóla í kvöld, föstudagskvöldið 12. október, og hefst það kl. 20.30. Meira
12. október 2001 | Innlendar fréttir | 36 orð

Málfundur ungra sósíalista

STÖÐVIÐ stríðið gegn afgönsku þjóðinni og verjum réttindi vinnandi fólks, er yfirskrift málfundar sem Ungir sósíalistar og aðstandendur sósíalíska vikublaðsins Militant halda í Pathfinder bóksölunni, Skólavörðustíg 6 b (bakvið), laugardaginn 13. Meira
12. október 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 153 orð

Málið verður rætt í bæjarráði í dag

MAGNÚS Gunnarsson, bæjarstjóri Hafnarfjarðar, segir að niðurstaða bæjarstjórnar í málinu standi þó svo að fundið sé að ákveðnum atriðum varðandi úthlutunina. Hann segir málið verða rætt í bæjarráði í dag. Meira
12. október 2001 | Innlendar fréttir | 110 orð

Meirihluti andvígur einkavæðingu RÚV

RÚMLEGA 62% þeirra sem tóku afstöðu í könnun á vegum PricewaterhouseCoopers vilja ekki láta einkavæða Ríkisútvarpið. Meira
12. október 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 319 orð | 1 mynd

Mjög aukin umferðarvakt kringum Smáralind

LÖGREGLAN í Kópavogi er með hátt í þrjátíu manns í umferðargæslu í tengslum við opnunarhátíð Smáralindar. Meira
12. október 2001 | Akureyri og nágrenni | 126 orð

Mjöll semur við Keflavíkurverktaka

STJÓRNENDUR Mjallar hf. og Keflavíkurverktaka hafa skrifað undir samning um kaup síðarnefnda fyrirtækisins á öllum hreinsiefnum og stoðvörum sem notaðar eru í þrifum hjá fyrirtækinu. Meira
12. október 2001 | Innlendar fréttir | 151 orð

Námskeið á vegum Leikmannaskólans

"Það er óhætt að segja að María Guðsmóðir sé sú kona sem mest áhrif hefur haft í vestrænni sögu," segir í fréttatilkynningu. Leikmannaskóli Þjóðkirkjunnar býður nú upp á námskeið um hvernig María birtist í Biblíunni, sögunni, listinni og lífinu. Meira
12. október 2001 | Innlendar fréttir | 583 orð | 2 myndir

Nóttin erfið, en þeir voru aldrei hræddir

TVEIMUR Hollendingum var komið til bjargar á Sprengisandi síðdegis í gær og höfðu þeir þá beðið björgunar í svartabyl á Sprengisandi í sólarhring. Mennirnir voru heilir á húfi en kaldir og fegnir björguninni. Meira
12. október 2001 | Innlendar fréttir | 46 orð

Nýir þjónustuflokkar á NetDoktor.is

Á AÐALSÍÐU NetDoktor.is hefur verið bætt tveimur nýjum efnisflokkum sem eru Geðheilsa og Forvarnir. Þar má finna greinar, pistla o.fl. um þunglyndi, geðröskun og annað sem að geðheilsu snýr. Í tveggja ára sögu NetDoktor. Meira
12. október 2001 | Suðurnes | 119 orð | 1 mynd

Nýtt fiskverkunarhús í byggingu

NÚ í haust var hafin bygging á fiskverkunarhúsi hér á Stöðvarfirði. Það er fyrirtækið Skútklöpp ehf. Fáskrúðsfirði sem reisir þetta hús, en það er um 300 fermetrar að flatarmáli. Meira
12. október 2001 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Óþægileg tilfinning

SIGURÐUR Þorsteinsson iðnhönnuður átti bókað far með flugvélinni sem fórst í Mílanó á mánudag, en hann ákvað að fljúga degi fyrr en ella eftir að honum var boðið að halda fyrirlestur á Íslandi. Meira
12. október 2001 | Suðurnes | 277 orð | 1 mynd

Ráðgera að fjarlægja grjóthaugana

VERIÐ er að skoða hvað best sé að gera til að minnka slysahættu í grjóthaugunum við gömlu grjótnámuna norðan við Keflavík. Ljóst er þó að grjótið verður fjarlægt. Meira
12. október 2001 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Ráðherrann reyndist vera með góð lungu

LOFTFÉLAGIÐ, áhugafólk um öndun, hefur afhent Heilsugæslustöðinni í Lágmúla nýjan lungnamæli til eignar. Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingaráðherra, var viðstaddur afhendinguna og notaði tækifærið og lét mæla hversu "andríkur" hann er. Meira
12. október 2001 | Innlendar fréttir | 198 orð

Ráðherra skipar nefnd um öryggismál

DÓMSMÁLARÁÐHERRA hefur ákveðið að skipa nefnd til þess að fjalla um öryggismál íslensks samfélags og gera um þau skýrslu. Hér er átt við öryggi gagnvart helstu ógnum sem steðjað geta að íslensku samfélagi, segir í frétt frá ráðuneytinu. Meira
12. október 2001 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Reykjavík heppileg fyrir ofnæmissjúklinga

GERT hefur verið átak í því að undanförnu að kynna Reykjavíkurborg og Ísland sem góðan áningarstað fyrir þá sem þjást af frjókornaofnæmi. Átakið nær til Bretlands, Þýskalands og Bandaríkjanna. Sigmar B. Meira
12. október 2001 | Innlendar fréttir | 163 orð

Ríkisútvarpið verði selt

PÉTUR Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokks, hefur lagt fram frumvarp á Alþingi þar sem gert er ráð fyrir að lög um Ríkisútvarpið verði felld úr gildi í heild sinni, stofnað verði hlutafélag um rekstur Ríkisútvarpsins og það selt. Meira
12. október 2001 | Suðurnes | 139 orð | 1 mynd

Sigríður sýnir í Hringlist

SIGRÍÐUR Rósinkarsdóttir opnar sýningu á vatnslitamyndum í Gallerý Hringlist í Keflavík, næstkomandi laugardag, 13. október. Sýningin verður opnuð klukkan 14. Sigríður er fædd að Snæfjöllum við Ísafjarðardjúp. Meira
12. október 2001 | Erlendar fréttir | 150 orð

Sjónvarpsstöðvar samþykkja tilmæli

FIMM stærstu sjónvarpsstöðvarnar í Bandaríkjunum samþykktu í fyrrakvöld að verða við beiðni yfirvalda um að fara vandlega yfir allar upptökur af yfirlýsingum hryðjuverkamannsins Osama bin Ladens og stuðningsmanna hans og senda ekki út ummæli þar sem... Meira
12. október 2001 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Sjúkraliðar minntu á kjarabaráttu sína

VIÐ upphaf landsfundar Sjálfstæðisflokksins í gær fylktu félagar í Sjúkraliðafélagi Íslands liði við anddyri Laugardalshallar. Vildu þeir með því minna á baráttu sína fyrir bættum kjörum en á mánudag á næsta þriggja daga verkfall félagsins að hefjast. Meira
12. október 2001 | Suðurnes | 140 orð | 1 mynd

Skekkt samkeppnisstaða flutninga á sjó og landi

ÁRSFUNDUR Hafnarsambands sveitarfélaga hófst í Neskaupstað, Fjarðabyggð sl. föstudag og er það í fyrsta sinn í átta ár sem þingið er haldið í Austurlandskjördæmi. Um 100 fulltrúar víðs vegar að af landinu sátu fundinn, sem nú er haldinn í 32. sinn. Meira
12. október 2001 | Innlendar fréttir | 467 orð

Skiptar skoðanir um flutning Rásar 2 til Akureyrar

SKIPTAR skoðanir eru á meðal starfsmanna Ríkisútvarpsins um hugmynd Björns Bjarnasonar menntamálaráðherra þess efnis að Rás 2 verði flutt til Akureyrar, en viðmælendur fagna hugmyndum um eflingu svæðisútvarpsins. Meira
12. október 2001 | Akureyri og nágrenni | 124 orð | 3 myndir

SKÓLASTOFAN sem lokað var í Brekkuskóla...

SKÓLASTOFAN sem lokað var í Brekkuskóla er á þriðju og efstu hæð gamla barnaskólahússins. Stofunni var, eins og fram hefur komið, lokað vegna þess að hún hélt hvorki vatni né vindum og af þeim sökum áttu skordýr ýmiss konar greiða leið þar inn. Meira
12. október 2001 | Miðopna | 263 orð | 1 mynd

Skulum endilega takast á um sjávarútvegsmálin

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra fjallaði um þær deilur sem uppi eru um sjávarútvegsmál og stjórn fiskveiða í setningarræðu sinni á landsfundi Sjálfstæðisflokksins í gær. Meira
12. október 2001 | Erlendar fréttir | 547 orð | 1 mynd

Standast ekki kröfur tímans nema með ESB-aðild

Fyrir sendinefnd þýzkra embættismanna, sem hér var stödd á árlegum tvíhliða samráðsfundi á dögunum, fór dr. Christoph Jessen, deildarstjóri í utanríkisráðuneytinu í Berlín. Hann tjáði Auðuni Arnórssyni m.a. að á dögum hnattvæðingar fengju minni Evrópuríki ekki staðizt kröfur tímans nema með aðild að ESB. Meira
12. október 2001 | Innlendar fréttir | 328 orð

Stjórnfyrirkomulag Háskólans fullveikt og stirt

DAVÍÐ Oddsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, sagði í ræðu við setningu landsfundar flokksins í gær að nauðsynlegt væri að gera án tafar gagngerar breytingar á stjórnfyrirkomulagi Háskóla Íslands. Meira
12. október 2001 | Innlendar fréttir | 460 orð

Stór hluti vegna breytinga á launum ríkisstarfsmanna

GEIR H. Haarde (D) fjármálaráðherra mælti í gær fyrir frumvarpi til fjáraukalaga fyrir árið 2001 á Alþingi. Samkvæmt frumvarpinu eru tekjur ríkissjóðs óbreyttar frá því sem gert er ráð fyrir í fjárlögum, en innbyrðis breytingar nokkrar. Meira
12. október 2001 | Innlendar fréttir | 47 orð

Stærri eldhús fyrir karla

EINU sinni þekktist varla að karlmenn tækju þátt í eldhússtörfum. Sagt er að eftir að útigrillin komu til sögunnar hafi sjálfstraustið vaxið og þeir fljótlega haldið innreið sína í eldhúsið með alla sína fylgihluti. Um leið stækkuðu eldhúsin. Meira
12. október 2001 | Erlendar fréttir | 548 orð

Sýkingarnar rannsakaðar sem sakamál

SAKSÓKNARAR í Bandaríkjunum hófu í gær formlega sakamálsrannsókn á miltisbrandssýkingum í Flórída eftir að staðfest var að þrír starfsmenn blaðaútgáfufyrirtækis í bænum Boca Raton hefðu fengið sýkilinn. Meira
12. október 2001 | Akureyri og nágrenni | 83 orð

Söngleikjatónleikar í Deiglunni

SIGRÍÐUR Eyrún Friðriksdóttir leikkona heldur söngleikjatónleika í Deiglunni laugardagskvöldið 13. október. Undirleikari er Agnar Már Magnússon og flytja þau lög úr ýmsum söngleikjum; Annie, Litlu hryllingsbúðinni, Kabarett, Galdrakarlinum í Oz og... Meira
12. október 2001 | Erlendar fréttir | 980 orð | 1 mynd

Talibanar strengjabrúður í höndum bin Ladens

Fram til þessa hefur verið talið að Osama bin Laden njóti stuðnings talibana í Afganistan. Bob Woodward hefur hins vegar heimildir fyrir því að þessu sé í raun öfugt farið og að hryðjuverkaforinginn "eigi og stjórni" hreyfingu talibana. Meira
12. október 2001 | Erlendar fréttir | 267 orð

Tugir manna myrtir í Kólumbíu

VOPNAÐAR sveitir hægrimanna í Kólumbíu myrtu allt að 30 landbúnaðarverkamenn í suðausturhluta landsins og 10 fiskimenn í norðurhlutanum. Voru margir mannanna skotnir þar sem þeir lágu á jörðinni. Meira
12. október 2001 | Innlendar fréttir | 797 orð | 1 mynd

Tækifærin alltaf að aukast

Jón Rúnar Hilmarsson er fæddur Keflvíkingur. Hann lauk B.ed. námi við Kennaraháskóla Íslands árið 1992. Stundar nú fjarnám í rekstrarfræði hjá Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum samhliða vinnu hjá Háskólanum á Akureyri. Meira
12. október 2001 | Innlendar fréttir | 63 orð

Unglingameistaramót TR

TAFLFÉLAG Reykjavíkur heldur unglingameistaramót TR í húsakynnum sínum í Faxafeni 12 laugardaginn 13. október kl. 14-18. Mótið er opið öllum börnum og unglingum 14 ára og yngri. Tefldar eru sjö skákir með 15 mínútna umhugsunartíma. Meira
12. október 2001 | Akureyri og nágrenni | 151 orð | 1 mynd

Valdís og Árni Heiðar sigruðu

VALDÍS Hallgrímsdóttir og Árni Heiðar Ívarsson frá Ísafirði sigruðu í kvenna- og karlaflokki í keppninni Þrekmeistari Íslands, sem fram fór í Íþróttahöllinni á Akureyri um síðustu helgi. Meira
12. október 2001 | Innlendar fréttir | 33 orð

VG með fund á Reyðarfirði

VINSTRIHREYFINGIN - grænt framboð í Fjarðabyggð heldur opinn fræðslufund á Reyðarfirði, laugardaginn 13. október kl. 14, í Verkalýðshúsinu. Fjallað verður um hóflega og vistvæna nýtingu fiskistofna. Meira
12. október 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 968 orð | 1 mynd

Viðmiðunarreglur ekki nógu skýrar

Í BYRJUN sumars bárust félagsmálaráðuneytinu stjórnsýslukærur frá tveimur aðilum vegna úthlutunar lóða í febrúar síðastliðnum í Áslandi í Hafnarfirði. Meira
12. október 2001 | Miðopna | 316 orð

,,Við munum ekki ræða grið eða vopnahlé"

,,VONDIR menn með vondan málstað hafa alltaf verið til, en vígtól og tæknibúnaður nútímans hafa fært hatursfullu hyski ný tækifæri sem það hikar ekki við að nota," sagði Davíð Oddsson er hann fjallaði sérstaklega um baráttuna gegn hryðjuverkamönnum... Meira
12. október 2001 | Innlendar fréttir | 136 orð

Vilja þjóðfánann í þingsal Alþingis

ÞINGMENN úr öllum stjórnmálaflokkum sem sæti eiga á Alþingi hafa lagt fram tillögu til ályktunar um að í þingsal Alþingis skuli þjóðfáni Íslendinga hanga uppi. Meira
12. október 2001 | Innlendar fréttir | 399 orð

Yfir hundrað manns í fjarnámi á Vestfjörðum

MEIRA en 100 manns á Vestfjörðum eru í fjarnámi við Háskóla Íslands, Háskólann á Akureyri og Kennaraháskóla Íslands, samkvæmt tölum frá Fræðslumiðstöð Vestfjarða. Meira
12. október 2001 | Suðurnes | 125 orð

Þriðja lægsta tilboði tekið

SAMÞYKKT hefur verið að taka tilboði Íslenskra aðalverktaka hf. í lagningu 400 m kafla á Stafnesvegi úr Sandgerði. Fyrirtækið var með þriðja lægsta tilboðið. Meira

Ritstjórnargreinar

12. október 2001 | Leiðarar | 739 orð

SKATTAMÁL SETT Á ODDINN

DAVÍÐ Oddsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, setti skattamál á oddinn þegar hann setti 34. landsfund Sjálfstæðisflokksins í Laugardalshöllinni í gær og var ljóst af máli hans að þau mál munu verða ofarlega á baugi í næstu kosningabaráttu. Meira
12. október 2001 | Staksteinar | 243 orð | 2 myndir

Tony er ekkert blávatn

MÚRINN sem er vefsíða ungra vinstrimanna hefur sitthvað að segja um Tony Blair, forsætisráðherra Breta. Á vefsíðu sinni talar Múrinn digurbarkalega. Meira

Menning

12. október 2001 | Menningarlíf | 288 orð | 1 mynd

Ást og undirheimar

Smárabíó ásamt Stjörnubíói og Borgarbíói Akureyri frumsýna Moulin Rouge með Nicole Kidman, Ewan McGregor og Jim Broadbent. Meira
12. október 2001 | Menningarlíf | 813 orð

Bíóin í borginni

AI Bandarísk. 2001. Leikstjóri: Steven Spielberg. Handrit: Spielberg ofl. Aðalleikendur: Haley Joel Osment, Jude Law, Frances O'Connor, William Hurt. Mjög spennandi og áhrifarík kvikmynd með sterkri ádeilu. Endinum er þó algerlega ofaukið. Meira
12. október 2001 | Menningarlíf | 64 orð

Blái hnötturinn aftur á fjalirnar

BLÁI hnötturinn eftir Andra Snæ Magnason verður tekinn aftur til sýninga í Þjóðleikhúsinu og verður fyrsta sýning á sunnudag. Þar segir frá villibörnunum á Bláa hnettinum sem eru algerlega frjáls og halda að lífið geti ekki orðið fallegra og... Meira
12. október 2001 | Menningarlíf | 73 orð | 1 mynd

Bókagjöf frá Kína

KÍNVERSKA sendiráðið færði Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum bókagjöf í gær. Sendiherrann, Wang Ronghua, afhenti Vigdísi bækurnar í húsnæði stofnunarinnar í Nýja Garði við Háskóla Íslands. Meira
12. október 2001 | Fólk í fréttum | 63 orð | 1 mynd

Britney er þrællinn þinn

NÝ PLATA kemur út með Britney Spears 5. nóvember og er fyrsta tóndæmið þegar farið að heyrast, lagið "I'm A Slave 4 U". Um svipað leyti og platan kemur út mun heljarinnar heimsreisa stúlkunnar hefjast. Meira
12. október 2001 | Menningarlíf | 311 orð | 1 mynd

Dóra, Peta, Plató og ofbeldisfullir kærastar

Háskólabíó frumsýnir Beautiful Creatures, með Rachel Weisz, Susan Lynch og Iain Glen. Meira
12. október 2001 | Fólk í fréttum | 91 orð | 1 mynd

Enn meiri Trans Am

BANDARÍSKA síðrokksveitin Trans Am er stödd hér á landi og hefur nú þegar leikið á tvennum tónleikum, í Menntaskólanum við Sund í fyrradag og á Gauki á Stöng í gærkvöld. Meira
12. október 2001 | Myndlist | 282 orð | 1 mynd

Fáu gleymt í útlegðinni

Til 18. október. Opið á verslunartíma. Meira
12. október 2001 | Menningarlíf | 112 orð | 1 mynd

Fræðirit til Ítalíu, Rússlands og Japans

RÉTTINDASTOFA Eddu - miðlunar og útgáfu hefur gengið frá samningum um útgáfu á þremur fræðibókum til forlaga á Ítalíu, í Rússlandi og Japan eftir Véstein Ólason, Gunnar Karlsson og Jón R. Hjálmarsson. Ítalska forlagið Edizione Parnaso/Fonda Srl. Meira
12. október 2001 | Menningarlíf | 156 orð

Fyrirlestrar og námskeið í LHÍ

BJARNI Hinriksson myndasöguhöfundur fjallar um síðustu verk sín í Listaháskóla Íslands, Laugarnesi, kl. 12.30 á mánudag. Hann veltir fyrir sér þeim áhrifum sem tölvan hefur haft á vinnuferlið, bæði teikninguna sjálfa og frásagnartæknina. Meira
12. október 2001 | Fólk í fréttum | 348 orð | 1 mynd

Færir í flestan sjó

Fyrsta breiðskífa björtustu vonar Breta. Þola ekki að vera kallaðir nýju Coldplay, hvað þá nýju Travis. Meira
12. október 2001 | Fólk í fréttum | 90 orð | 14 myndir

Gaultier leitar á slóðir búddamunka

Sýning Jean Pauls Gaultiers á tískuvikunni í París í gærkvöldi einkenndist að miklu leyti af stíl búddamunka, sem Gaultier var búinn að útfæra eftir eigin höfði. Meira
12. október 2001 | Menningarlíf | 340 orð | 1 mynd

Guðbrandsbiblía á góðu verði

DANSKA uppboðsfyrirtækið Bruun og Rasmussen seldi íslenskar bækur að andvirði tæpra átta milljóna íslenskra króna á uppboði í Kaupmannahöfn í gær. Bækurnar voru úr einkasafni Eyvind og Erling Finsen sem var stærsta safn sinnar tegundar í Danmörku. Meira
12. október 2001 | Menningarlíf | 121 orð

Hauststemmning í Handverk og hönnun

SÝNINGIN Ljóslifandi verður opnuð í sýningarsal Handverks og hönnunar í Aðalstræti 12, á morgun, laugardag, kl. 16. Meira
12. október 2001 | Menningarlíf | 291 orð | 1 mynd

Hátæknivædd, hrollvekjandi framtíðarsýn

Smárabíó, Kringlubíó, Nýja bíó Keflavík, Borgarbíó Akureyri frumsýna Final Fantasy með Alec Baldwin, Ving Rhames og Steve Buscemi. Meira
12. október 2001 | Fólk í fréttum | 382 orð | 2 myndir

Heljargott hundaæði

Hundadiskó, geisladiskur Hringja eða sýrupolkasveitarinnar Hr. ingi-R. Sveitina skipa Hörður Bragason (farfísa orgel, bassagítar, söngur, saxófónn, róds píanó og A.R.P. Meira
12. október 2001 | Menningarlíf | 193 orð | 1 mynd

Hljóðlát innsetning um tilveruna

SÝNINGIN Lífræna - vélræna verður opnuð í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi í kvöld kl. 20. Meira
12. október 2001 | Menningarlíf | 439 orð | 3 myndir

Íslensk myndlist í nýju samhengi

EIN stærsta sýning sem haldin hefur verið á íslenskri myndlist erlendis var opnuð í hinu virta Corcoran-safni í Washington í fyrrakvöld. Meira
12. október 2001 | Menningarlíf | 63 orð

Jónas Viðar sýnir í Ósló

JÓNAS Viðar opnar málverkasýningu í IsKunst Gallery í Ósló á morgun, laugardag. Jónas sýnir málverk úr myndröðinni Portrait of Iceland og nýtir hann sér þar tölvutækni og aðrar aðferðir. Meira
12. október 2001 | Tónlist | 742 orð

Kann sinn Mozart fram í fingurgóma

Mozart: Balletttónlist við Idomeneo K367; Píanókonsert nr. 23 í A K488; Sinfónía nr. 40 í g K550. Philippe Entremont, píanó; Sinfóníuhljómsveit Íslands u. stj. Philippes Entremonts. Fimmtudaginn 11. október kl. 19:30. Meira
12. október 2001 | Menningarlíf | 402 orð | 1 mynd

Koma víða við í söng

VÍNARDRENGJAKÓRINN syngur tvenna tónleika í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ um helgina, í kvöld klukkan átta og á morgun klukkan fimm. Meira
12. október 2001 | Menningarlíf | 289 orð | 1 mynd

Lifi Las Vegas!

Sambíóin frumsýna 3.000 Miles to Graceland, með Kurt Russell, Kevin Costner, Courteney Cox, Christian Slater. Meira
12. október 2001 | Fólk í fréttum | 230 orð | 1 mynd

Litla Senegal

HÉR á landi er staddur franski kvikmyndagerðarmaðurinn Rachid Bouchareb í boði Fransk-íslenska verslunarráðsins. Meira
12. október 2001 | Fólk í fréttum | 183 orð | 1 mynd

Live eru lifandi

Fimmta plata þessarar vinsælu rokksveitar. Meira
12. október 2001 | Menningarlíf | 104 orð

Ljósmyndasýning í Stöðlakoti

MARGRÉT Margeirsdóttir opnar sýningu á ljósmyndum í Stöðlakoti við Bókhlöðustíg 6 á morgun, laugardag, kl. 15. Margrét er áhugaljósmyndari og hefur stundað ljósmyndun til fjölda ára. Helstu viðfangsefni hennar eru ýmis fyrirbæri í náttúru landsins. Meira
12. október 2001 | Myndlist | 270 orð | 1 mynd

Málverk, stór og smá

Til 15. október. Opið miðvikudaga til mánudaga frá kl. 11-17. Meira
12. október 2001 | Kvikmyndir | 243 orð

Morð í glanspíugenginu

Leikstjóri: Mary Lambert. Handritshöfundur: Mark Gibson og Philip Halprin. Tónskáld Jeff Rona. Kvikmyndatökustjóri: Tom Priestley yngri. Aðalleikendur: Susan Ward, Lori Heuring, Matthew Settle, Nathan Bexton, Ethan Erikson, Laura Fortier, Tess Harper. Sýningartími 105 mín. Bandarísk. Warner Bros. 2000. Meira
12. október 2001 | Menningarlíf | 86 orð | 1 mynd

Mörkin milli nytjalistar og myndlistar

HILDUR Bjarnadóttir opnar sýningu í gallerí@hlemmur.is, Þverholti 5, á morgun, laugardag, kl. 17. Á sýningunni eru verk sem flest eru unnin á þessu ári og fjalla eins og fyrri sýningar listamannsins um mörkin milli nytjalistar og myndlistar. Meira
12. október 2001 | Menningarlíf | 319 orð | 1 mynd

Norræna húsið Föstudagur Kl.

Norræna húsið Föstudagur Kl. 9-16: Tante Andante tekur á móti leikskólabörnum og 5 og 6 ára nemendum úr Ísaksskóla og verður með uppákomu. Síðan verður þeim boðið á ævintýrasýningu Sjöunda himins - Köttur úti í mýri. Kl. 12-13. Meira
12. október 2001 | Menningarlíf | 187 orð | 1 mynd

Nóbelsverðlaunin veitt Naipaul

Rithöfundurinn Vidiadhar Surajprasad Naipaul frá Trínidad hlaut í gær bókmenntaverðlaun Nóbels fyrir árið 2001. Meira
12. október 2001 | Fólk í fréttum | 422 orð | 1 mynd

Ókláruð bylting

Italy, The Unfinished Revolution eftir Matt Frei. Arrow gefur út 1998. 285 síðna kilja með registri. Kostaði um 1.500 kr. í bóka- verslun í Flórens. Meira
12. október 2001 | Menningarlíf | 167 orð | 1 mynd

Pétur bóndi og Brandur

Laugarásbíó, Smárabíó og Borgarbíó Akureyri frumsýna myndina Pétur og kötturinn Brandur, með röddum Guðmundar Ólafssonar, Arngunnar Árnadóttur, Sigurðar Sigurjónssonar o.fl. Meira
12. október 2001 | Menningarlíf | 55 orð | 1 mynd

Rúrí á Feneyjatvíæringinn

MENNTAMÁLARÁÐHERRA hefur ákveðið að bjóða myndlistarmanninum Rúrí að verða fulltrúi Íslands á tvíæringnum í Feneyjum árið 2003, á grundvelli tillögu frá myndlistarnefnd ráðuneytisins. Meira
12. október 2001 | Menningarlíf | 32 orð

Rússnesk mynd í MÍR

RÚSSNESKA kvikmyndin Anna um hálsinn verður sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, á sunnudag kl. 15. Myndin er byggð á einni af smásögum Antons Tsjekhov. Enskur texti er með myndinni, aðgangur er... Meira
12. október 2001 | Fólk í fréttum | 183 orð | 4 myndir

Smárabíó opnað með sýningu á Rauðu myllunni

SMÁRABÍÓ var opnað í Smáralind á miðvikudaginn. Þetta nýja kvikmyndahús er sameiginleg eign Norðurljósa og rekstraraðila Smáralindar og er búið 5 sýningarsölum, 4 hefðbundnum og einum lúxussal með leðurklæddum hægindastólum. Meira
12. október 2001 | Menningarlíf | 69 orð

Sýningum lýkur

Listasafn Íslands Þremur sýningum í Listasafni Íslands, á verkum í eigu safnsins, lýkur á sunnudag. Þorvaldur Skúlason, Magnús Tómasson og Naumhyggja. Sýningarnar eru opnar virka daga 10-18, laugardaga 11-16. Meira
12. október 2001 | Menningarlíf | 42 orð

Tónleikar í Borgarnesi

TÓNLISTARFÉLAG Borgarfjarðar hefur nú sitt 35. starfsár með tónleikum í Borgarneskirkju í kvöld kl. 20.30. Þar munu þeir Haukur Guðlaugsson orgelleikari og sr. Gunnar Björnsson sellóleikari flytja fjölbreytta tónlist auk þess sem sr. Meira
12. október 2001 | Fólk í fréttum | 236 orð | 1 mynd

Tónlistaræfingar

ÞEIM fjölgar æ sem leggja í útgáfu á tónsmíðum sínum upp á sitt eindæmi. Greiðari og um margt einfaldari aðgangur að nýjustu tækni og vísindum í upptöku- og útgáfumálum hefur m.a. Meira
12. október 2001 | Menningarlíf | 106 orð

* UM endalok tímans var tekin...

* UM endalok tímans var tekin upp á tónleikum Kammermúsíkklúbbsins í Bústaðakirkju í október 2000. Þar léku Sigrún Eðvaldsdóttir fiðluleikari, Einar Jóhannesson klarinettuleikari, Richard Talkowsky sellóleikari og Folke Gräsbeck píanóleikari. Meira
12. október 2001 | Fólk í fréttum | 220 orð | 1 mynd

Verði stuð!

VINSÆLASTA ballsveit Íslands í seinni tíð er efalaust Stjórnin, með þau Grétar Örvarsson og Siggu Beinteins í broddi fylkingar. Meira
12. október 2001 | Kvikmyndir | 373 orð

Yfirborð án innihalds

Leikstjóri: Andrew Bergman. Handritshöfundur: Paul Rudnick, byggt á blaðagrein e. Michael Korda. Tónskáld Burt Bacharach. Kvikmyndatökustjóri: Karl Walter Lindenlaub. Aðalleikendur: Bette Midler, Nathan Lane, Stockard Channing, David Hyde Pierce, John Cleese, John Larroquette, Amanda Peet. Sýningartími 95 mín. Bandarísk. Universal. 2000. Meira
12. október 2001 | Bókmenntir | 660 orð | 1 mynd

Ævintýri í Vestmannaeyjum

Eftir Gunnhildi Hrólfsdóttur. Vaka - Helgafell, 2001 - 176 s. Meira
12. október 2001 | Menningarlíf | 45 orð

Öndvegiskonur af sviðinu

SÍÐASTA sýning á Öndvegiskonum á Litla sviði Borgarleikhússins verður í kvöld. Verkið er eftir Austurríkismanninn Werner Schwab. Meira

Umræðan

12. október 2001 | Bréf til blaðsins | 329 orð | 1 mynd

Athugasemd Er ekki tímabært að fara...

Athugasemd Er ekki tímabært að fara að spá í að hafa sjúkrahúsmálin í góðu lagi vegna ástandsins í heimsmálum? Það vill enginn vinna þar vegna launamála. En hvað ef eitthvað stórt gerist, stórslys eða náttúruhamfarir? Meira
12. október 2001 | Aðsent efni | 584 orð | 1 mynd

Baráttan gegn hryðjuverkum

Íslensk stjórnvöld hafa lýst sömu afstöðu og langflest önnur ríki í heiminum, segir Magnús Stefánsson, og byggist það á alþjóðasáttmálum og stofnsáttmála Sameinuðu þjóðanna. Meira
12. október 2001 | Aðsent efni | 632 orð | 1 mynd

Berum virðingu fyrir lífinu - reykjum ekki

Það skiptir máli fyrir konur, segir Linda Pétursdóttir, að átta sig á frelsinu sem felst í því að velja heilbrigt og reyklaust líf. Meira
12. október 2001 | Aðsent efni | 933 orð | 1 mynd

Bönnum nagladekkin!

Rökin með nagladekkjum eru fá og haldlítil, en rökin gegn þeim hrannast upp, segir Sigurður Hrafn Guðmundsson í opnu bréf til Umferðarráðs. Meira
12. október 2001 | Aðsent efni | 692 orð | 1 mynd

Fyrningarleið er feigðarflan

Fyrningarleið grefur, segir Eiríkur Tómasson, undan stöðugleika og rekstrargrundvelli fyrirtækja í sjávarútvegi. Meira
12. október 2001 | Aðsent efni | 872 orð | 1 mynd

Hryggikt - ættlægur sjúkdómur

Hryggikt er sjúkdómur ungs fólks, segir Árni Jón Geirsson, einkennin byrja yfirleitt á unglingsárum eða snemma á þriðja áratug ævinnar. Meira
12. október 2001 | Bréf til blaðsins | 59 orð

Í Kópavogsins borg

Sendi þetta í tilefni opnunar Smáralindar. Lag: Við Reykjavíkurtjörn. Í Kópavogsins borg á rölti eftir Smára á húsið leit, þar vinnusveit með hjálma vinkaði mér. Í hljómi vélanna sem sungu dag' og nætur. Því opnun Smáralindar var rétt innan seilingar. Meira
12. október 2001 | Aðsent efni | 522 orð | 1 mynd

Löglega dregin á asnaeyrunum

Í gömlu verðlagslögunum var kveðið á um, segir Brynhildur Briem, að þessir viðskiptahættir væru bannaðir. Meira
12. október 2001 | Aðsent efni | 494 orð | 1 mynd

Meðferð liðagigtar er í hraðri framþróun

Gigtlæknar eru bjartsýnir á, segir Arnór Víkingsson, að á næstu 5-10 árum takist að breyta verulega líðan og lífsgæðum þessa fólks til batnaðar. Meira
12. október 2001 | Aðsent efni | 626 orð | 1 mynd

Meira öryggi og minni mengun í vetrarakstri án nagla

Nú hefur umhverfis- og heilbrigðisnefnd Reykjavíkur, segir Karl Ottó Karlsson, samþykkt tillögur gatnamálastjóra og heilbrigðiseftirlitsins um að lagt verði sérstakt gjald á nagladekk í höfuðborginni. Meira
12. október 2001 | Aðsent efni | 353 orð | 1 mynd

Miðbæjarverslun í gíslingu borgaryfirvalda

Miðborg Reykjavíkur breytist í samsafn sóðabúlla, segir Haukur Þór Hauksson, þar sem stórhættulegt er að fara um þegar skyggja tekur. Meira
12. október 2001 | Aðsent efni | 878 orð | 1 mynd

Rétt dekkjaval

Niðurstaða hins skynsama ökumanns hlýtur að vera sú, segir Friðrik Helgi Vigfússon, að harðkornadekk séu rétta valið. Meira
12. október 2001 | Aðsent efni | 630 orð | 1 mynd

Sáttin sem Árni rauf

Það er einfaldlega blekking sem þjónar því markmiði LÍÚ, segir Össur Skarphéðinsson, að vinna af hörku gegn minnstu skrefum að afnámi gjafakvótans. Meira
12. október 2001 | Aðsent efni | 911 orð | 1 mynd

Smá annáll um þorsk og þorskseiði

Lítið hefur verið fjallað um hvort sérfræðingar, segir Kristinn Pétursson, komist upp með svo barnalegar og fáránlegar röksemdir eins og "ofmat". Meira
12. október 2001 | Aðsent efni | 818 orð | 1 mynd

Sparnaður eða sóun

Með greiðsluþjónustu og vistun annarrar sérhæfðrar þjónustu er fyrirtækjum gert kleift, segir Agnar Kofoed-Hansen, að ráða við meiri veltu en ella. Meira
12. október 2001 | Aðsent efni | 615 orð | 1 mynd

Steðjar hætta að Þingvöllum?

Rétt væri, segir Sigurður G. Tómasson, að beina takmörkuðum kröftum og fjármagni að öðru en upprætingu barrtrjáa í Þingvallasveit. Meira
12. október 2001 | Aðsent efni | 877 orð | 1 mynd

Varðveisla og þróun íslensks lagamáls

Besta vörnin felst í stöðugri viðleitni við þróun lagamálsins, segir Páll Sigurðsson, og lögun þess að breytilegum aðstæðum og nýjum forsendum á hverjum tíma. Meira
12. október 2001 | Bréf til blaðsins | 845 orð

Virkjað í þágu náttúruverndarsjónarmiða?

SIGURJÓN Bjarnason, félagi minn, ritaði grein í Morgunblaðið með ofangreindri fyrirsögn, 31. ágúst sl., í tilefni af grein Stefáns Jóns Hafstein í sama blaði 26. ágúst. Meira
12. október 2001 | Aðsent efni | 559 orð | 2 myndir

Vörn gegn mjaðmarbrotum

Rannsóknin tekur af allan vafa um það, segir Helga Hansdóttir, að skeljabuxurnar eru áhrifarík leið til að fækka mjaðmarbrotum. Meira

Minningargreinar

12. október 2001 | Minningargreinar | 639 orð | 1 mynd

ANNA INGUNN JÓNSDÓTTIR

Anna Ingunn Jónsdóttir, Kirkjuvegi 14, Keflavík fæddist 3. nóvember 1950 í Reykjavík. Hún lést í Keflavík 2. október síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Hannesína Tyrfingsdóttir, f. 6. maí 1930, og Andrés Magnús Eggertsson, f. 20. okt. 1929. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2001 | Minningargreinar | 352 orð | 1 mynd

DAÐÍNA ÁSGEIRSDÓTTIR

Daðína Ásgeirsdóttir fæddist á Baulhúsum við Arnarfjörð 23. september 1915. Hún lést á Sjúkrahúsi Patreksfjarðar 13. september síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Bíldudalskirkju 20. september. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2001 | Minningargreinar | 250 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR EYJÓLFSSON

Guðmundur Eyjólfsson, bóndi á Húsatóftum á Skeiðum, fæddist þar hinn 23. maí 1917. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 1. október síðastliðinn og fór útför hans fram frá Skálholtskirkju 6. október. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2001 | Minningargreinar | 663 orð | 1 mynd

GUÐRÚN STEINA ÞORLÁKSDÓTTIR

Guðrún Steina Þorláksdóttir fæddist í Eyjarhólum í Mýrdal 21. mars 1942. Hún lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 20. september síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Selfosskirkju 1. október Meira  Kaupa minningabók
12. október 2001 | Minningargreinar | 753 orð | 1 mynd

GUNNAR JÖKULL HÁKONARSON

Gunnar Jökull Hákonarson fæddist í Reykjavík 13. maí 1949. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 22. september síðastliðinn og fór útför hans fram frá Langholtskirkju 2. október. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2001 | Minningargreinar | 1148 orð | 1 mynd

HÖRÐUR HELGASON

Hörður Helgason fæddist í Reykjavík 30. ágúst 1931. Hann lést á heimili dóttur sinnar 16. september síðastliðinn og fór útför hans fram frá Langholtskirkju 25. september. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2001 | Minningargreinar | 1050 orð | 1 mynd

JÓHANNA J. KJERÚLF

Jóhanna Sigríður J. Kjerúlf fæddist í Brekkugerði í Fljótsdal 14. september 1911. Hún lést á hjúkrunarheimilinu á Egilsstöðum 31. ágúst síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Valþjófsstaðakirkju 8. september. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2001 | Minningargreinar | 1067 orð | 1 mynd

KNUT AAGESTAD

Knut Aagestad vélstjóri fæddist í Gerstad í Suður-Noregi 12. september 1916. Hann lést á heimili sínu í Risör í Suður-Noregi 30. september síðastliðinn. Knut var einn tíu systkina og býr yngsti bróðirinn Gudmund á Selfossi. Knut kvæntist 23. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2001 | Minningargreinar | 863 orð | 1 mynd

MAGNÚS BJARNI BLÖNDAL

Magnús Bjarni Blöndal fæddist á Skagaströnd 12. janúar 1959. Hann lést í Svíþjóð 7. september síðastliðinn og fór útför hans fram frá Hólaneskirkju á Skagaströnd 15. september. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2001 | Minningargreinar | 622 orð | 1 mynd

RAGNAR JAKOBSSON

Ragnar Jakobsson fæddist að Sogni í Kjós 27. júlí 1922. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 3. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Jakob Guðlaugsson bóndi í Sogni, f. 7. júní 1885, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2001 | Minningargreinar | 962 orð | 1 mynd

SIGRÚN SIGURPÁLSDÓTTIR

Sigrún Sigurpálsdóttir fæddist í Ytra-Dalsgerði í Eyjafirði 25. ágúst 1918. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 6. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurpáll Friðriksson, bóndi í Nesi í Eyjafirði, f. 30.12. 1890, d. 19.12. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2001 | Minningargreinar | 667 orð | 1 mynd

SVAVA BJÖRG KARLSDÓTTIR

Svava Björg Karlsdóttir fæddist á Húsavík 30. desember 1939. Hún lést 7. september síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Húsavíkurkirkju 15. september. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2001 | Minningargreinar | 259 orð | 1 mynd

UNNUR JÓNSDÓTTIR

Unnur Jónsdóttir fæddist á Egilsstöðum 17. ágúst 1907. Hún lést á Droplaugarstöðum 29. september síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Egilsstaðakirkju 6. október. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2001 | Minningargreinar | 592 orð | 1 mynd

VILBERG ÚLFARSSON

Vilberg Úlfarsson fæddist í Reykjavík 11. mars 1971. Hann lést af slysförum 8. september síðastliðinn og fór útför hans fram frá Grafarvogskirkju 18. september. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. október 2001 | Viðskiptafréttir | 727 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 129 129 129...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 129 129 129 114 14,706 Grálúða 215 215 215 42 9,030 Gullkarfi 103 59 86 1,285 110,542 Hlýri 199 140 185 299 55,331 Keila 105 70 99 538 53,123 Kinnar 190 190 190 63 11,970 Langa 199 119 134 2,151 289,049 Lax 259 259 259 24... Meira
12. október 2001 | Viðskiptafréttir | 101 orð

Aukið verðmæti sjávarfangs

Í framhaldi af skýrslu nefndar sem skilaði af sér til Árna M. Meira
12. október 2001 | Viðskiptafréttir | 493 orð | 1 mynd

Fara fram á 716 milljóna króna hlutafjáraukningu

STJÓRN Íslandssíma hf. hefur boðað til hluthafafundar hinn 18. október þar sem lagðar verða fram tillögur um heimildir til alls 716 milljóna króna hlutafjáraukningar og til kaupa á allt að 10% eigin bréfa í fjárfestingarskyni. Meira
12. október 2001 | Viðskiptafréttir | 192 orð

Fundað um fiskirannsóknir

Hafrannsóknastofnun boðar á næstu vikum til umræðufunda um haf- og fiskirannsóknir og ráðgjöf stofnunarinnar í bæjar- og sveitarfélögum við sjávarsíðuna. Meira
12. október 2001 | Viðskiptafréttir | 297 orð

Krefjast endurheimtu hlutafjár

LYFJAVERSLUN Íslands hf. hefur höfðað mál til endurheimtu hlutafjár í félaginu að nafnverði 170 milljónir króna úr hendi Jóhanns Óla Guðmundssonar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lyfjaverslun á Verðbréfaþingi Íslands í gær. Meira
12. október 2001 | Viðskiptafréttir | 527 orð

Mjög lítið framboð af keilu- og löngukvóta

MJÖG lítið framboð hefur verið á keilu- og löngukvóta það sem af er fiskveiðiárinu, en eins og kunnugt er voru þessar tegundir settar í kvóta hinn 1. september sl. Meira
12. október 2001 | Viðskiptafréttir | 570 orð | 1 mynd

Samdráttur er óhjákvæmilegur

ÓHJÁKVÆMILEGT er að samdráttur verði í efnahagskerfinu um tíma, að minnsta kosti þegar litið er til eftirspurnar og umsvifa í þjóðarbúskapnum. Meira

Fastir þættir

12. október 2001 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

50ÁRA afmæli .

50ÁRA afmæli . Á morgun, laugardaginn 13. október, verður fimmtug Jenný Olga Pétursdóttir, Geithömrum 3, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Veigar Már Bóasson. Í tilefni þess taka þau á móti gestum á heimili sínu á morgun milli kl. 17 og... Meira
12. október 2001 | Fastir þættir | 693 orð

Bridsfélag Siglufjarðar Vetrarstarf Bridsfélags Siglufjarðar starfsárið...

Bridsfélag Siglufjarðar Vetrarstarf Bridsfélags Siglufjarðar starfsárið 2001-2002 hófst með aðalfundi mánudaginn 24. september sl. Meira
12. október 2001 | Fastir þættir | 252 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

JÓN Hjaltason og Hermann Friðriksson unnu Reykjavíkurmótið í tvímenningi sem fram fór í Hreyfilshúsinu á laugardaginn. 26 pör mættu til leiks og voru spiluð 48 spil. Meira
12. október 2001 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP .

BRÚÐKAUP . Gefin voru saman 16. júní sl. í Fríkirkjunni í Hafnarfirði af sr. Árna Bergi Sigurbjörnssyni Guðrún Jakobsdóttir og Svavar... Meira
12. október 2001 | Fastir þættir | 649 orð | 1 mynd

Feðrafræðsla í Grensáskirkju

Á MORGUN, laugardaginn 13. okt., verður haldið í Grensáskirkju stutt námskeið til þess ætlað að styðja feður í að sinna trúarlegum þætti uppeldisins. Að námskeiðinu standa söfnuðir Grensáskirkju og Hallgrímskirkju. Meira
12. október 2001 | Fastir þættir | 717 orð | 1 mynd

Fimmtán ára skákstjarna frá Kína teflir við Íslendinga

12.-14.10. 2001 Meira
12. október 2001 | Dagbók | 31 orð

GRÍMR HJALTASON

(13. öld) Eisandi veðr undan uður, nú er hvast ór suðri, stærir sterkar bárur, (starf era smátt) fyr Hvarfi; klökkr verðr kjölr, en rakkan kemr hregg í stað seggjum, nú eru fjöll á sæ sollin; súð gengr æ sem... Meira
12. október 2001 | Fastir þættir | 876 orð | 1 mynd

HAFNIA 01

Dagana 16.-21. október nk. Meira
12. október 2001 | Fastir þættir | 135 orð

Háteigskirkja.

Háteigskirkja. Samverustund eldri borgara kl. 13 í umsjón Þórdísar, þjónustufulltrúa. Laugarneskirkja. Morgunbænir kl. 6.45-7.05. Mömmumorgunn kl. 10-12 í umsjá Eyglóar Bjarnadóttur, meðhjálpara. Kaffispjall fyrir mæður, góð upplifun fyrir börn. Meira
12. október 2001 | Fastir þættir | 820 orð | 3 myndir

Ilmreynir

ILMREYNIRINN, eða reyniviður eins og hann er gjarnan kallaður í daglegu tali, á ættir sínar að rekja til Íslands. Greinar ættartrés hans teygja sig um tempraða beltið, um Evrópu og austur í Asíu, allt norður og austur í Síberíu. Meira
12. október 2001 | Dagbók | 902 orð

(Mark. 10, 16.)

Í dag er föstudagur 12. október, 285. dagur ársins 2001. Orð dagsins: Og hann tók þau sér í faðm, lagði hendur yfir þau og blessaði þau. Meira
12. október 2001 | Viðhorf | 852 orð

Ný hlið

Þegar gagnrýni er orðin sjálfvirk og heggur sífellt í sama knérunn dettur smám saman úr henni allt bit. Og fjölmiðlar - líkt og aðrar stofnanir samfélagsins - þurfa á því að halda að vera gagnrýndir á beittan og upplýsandi hátt. Meira
12. október 2001 | Fastir þættir | 954 orð | 5 myndir

Reka stóð og safna orku í Víðidalnum

Í sólskini, strekkingsvindi og svölu veðri lagði vaskur hópur fólks ríðandi af stað úr Víðidalnum í Húnaþingi vestra til móts við gangnamenn sem voru á leið niður af Víðidalstunguheiði með stóðið. Ásdís Haraldsdóttir var í hópnum og dáðist að dugnaði þeirra sem fara á hestbak einu sinni á ári - til að reka stóð. Meira
12. október 2001 | Fastir þættir | 161 orð | 1 mynd

SkÁk - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 b5 4. Rf3 g6 5. cxb5 a6 6. b6 d6 7. Rc3 Bg7 8. e4 O-O 9. Db3 Bb7 10. a4 a5 11. Rd2 Rbd7 12. Rc4 Rg4 13. Bg5 Rde5 14. h3 Rxc4 15. hxg4 Rxb6 16. Rb5 Bc8 17. Dg3 f6 18. Bd2 Hf7 19. Ha3 Bd7 20. Dh2 Bh8 21. Meira
12. október 2001 | Fastir þættir | 454 orð

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI finnur yfirleitt tilgang með tilverunni með því að vera óttalegur nöldrari. Stundum er þó vert að geta þess, sem vel er gert. Víkverji brá sér nýlega út úr bænum í tilefni svolítilla tímamóta í sögu fjölskyldunnar. Meira
12. október 2001 | Dagbók | 26 orð | 1 mynd

Þessir duglegu krakkar héldu tombólu til...

Þessir duglegu krakkar héldu tombólu til styrktar Rauða krossi Íslands og söfnuðu kr. 4.950. Þau heita Anna Guðlaug, Íris Björk, Jóna Dóra, Adda Margrét og Stefán... Meira

Íþróttir

12. október 2001 | Íþróttir | 217 orð

Bjarni og Aðalsteinn ráðnir

BJARNI Jóhannsson var í gær ráðinn þjálfari knattspyrnuliðs Grindavíkur til næstu fjögurra ára. Bjarni tekur við af Milan Stefáni Jankovic sem til sama tíma var ráðinn yfirþjálfari yngri flokka félagsins. Bjarni hætti á dögunum þjálfun Fylkis eftir tveggja ára veru í Árbænum. Við starfi hans í Árbænum tekur Aðalsteinn Víglundsson, sem einnig skrifaði undir samning við sína nýju vinnuveitendur í gær. Samningur Aðalsteins og Fylkis er til þriggja ára. Meira
12. október 2001 | Íþróttir | 352 orð | 1 mynd

* GORAN Kristófer Micic hefur verið...

* GORAN Kristófer Micic hefur verið ráðinn þjálfari knattspyrnuliðs HK til næstu tveggja ára en undir hans stjórn sigraði Kópavogsfélagið með yfirburðum í 3. deildarkeppni karla í sumar. Meira
12. október 2001 | Íþróttir | 116 orð

Gulrót fyrir Bassett

FORRÁÐAMENN enska úrvalsdeildarliðsins Leicester hafa boðið framkvæmdastjóra liðsins, Dave Bassett, um 70 milljón krónur í bónus takist honum að halda liðinu í úrvalsdeild. Meira
12. október 2001 | Íþróttir | 1054 orð | 1 mynd

Hamar vann í spennuleik

HAMAR virðist ætla að halda uppteknum hætti á heimavelli í úrvalsdeildinni eins og undanfarin ár, þ.e. með því að vera sterkir á heimavelli. Í fyrstu umferð úrvalsdeildarinnar í körfuknattleik sem fram fór í gær lögðu Hamarsmenn liðsmenn Keflavíkur á heimavelli, 93:90. Íslandsmeistarar Njarðvíkur unnu öruggan sigur á Skallagrími í Borgarnesi, 92:78, og KR lagði ÍR, 84:70, í Vesturbænum. Þá lögðu Haukar Grindavík, 78:72, og Þór vann afar öruggan sigur á nýliðum Stjörnunnar, norðan heiða, 103:82. Meira
12. október 2001 | Íþróttir | 306 orð

Haukar ætla sér lengra

HAUKAR leika síðari leik sinn gegn pólska liðinu Kolporter Lider Market á laugardaginn í íþróttahúsi sínu að Ásvöllum og hefst leikurinn kl. 16.30. Viggó Sigurðsson þjálfari liðsins sagði í gær að Haukar ættu ágætis möguleika á að komast í 3. umferð keppninnar en til þess þyrfti liðið að leika vel - betur en í fyrri leiknum. Fyrri leik liðana í Póllandi um sl. helgi lauk með jafntefli 29:29. Meira
12. október 2001 | Íþróttir | 321 orð | 1 mynd

* JÓHANNES Karl Guðjónsson , skoraði...

* JÓHANNES Karl Guðjónsson , skoraði fyrsta mark sitt fyrir Real Betis í 4:1 tapleik liðsins í spænsku bikarkeppninni í knattspyrnu gegn Ceuta, sem leikur í 2. deild B. Meira
12. október 2001 | Íþróttir | 508 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR KR - ÍR 84:70 KR-hús,...

KÖRFUKNATTLEIKUR KR - ÍR 84:70 KR-hús, Íslandsmótið í körfuknattleik, úrvalsdeild 1. umferð, fimmtudagur 11. október: Gangur leiksins: 5:4, 16:18, 24:10 , 30:16, 34:21, 48:38 , 52:42, 63:48, 65:56 , 70:62, 73:66, 81:70, 84:70 . Meira
12. október 2001 | Íþróttir | 7 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla: Smárinn:Breiðablik - Tindastóll...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla: Smárinn:Breiðablik - Tindastóll 20 1. Meira
12. október 2001 | Íþróttir | 189 orð

Meistararnir mæta Gróttu/KR

BIKARMEISTARAR Hauka í handknattleik karla mæta Gróttu/KR á Seltjarnarnesi í 16-liða úrslitum bikarkeppninnar í handknattleik. Aðrir leikir verða: Þór Ak. Meira
12. október 2001 | Íþróttir | 231 orð

Möguleiki á sæti í lokakeppni í Noregi

"VIÐ ætlum okkur að vinna leikinn við Úkraínu og síðan verður að koma í ljós hvort það nægir okkur til að komast áfram," sagði Guðni Kjartansson, þjálfari landsliðs pilta 19 ára og yngri, en lið hans vann Andorra 7:0 í Tékklandi í gær og á nú möguleika á að komast áfram í lokakeppni Evrópukeppninnar í þessum aldursflokki. Ísland mætir Úkraínu á laugardaginn og á sama tíma eiga heimamenn í höggi við Andorra. Meira
12. október 2001 | Íþróttir | 364 orð | 2 myndir

Skagamenn voru efstir á blaði

ÍSLANDSMEISTARARNIR frá Akranesi stóðu uppi sem sigurvegarar í einkunnagjöf Morgunblaðsins, fengu samtals 141 M. Aðrir á blaði voru Fylkismenn með 135 M, en þeir fengu flest M í fyrra, eða 151. Aðeins einn leikmaður fékk þrjú M fyrir leik, sem segir að hann hafi staðið sig frábærlega á velli. Það var Framarinn ungi, Andri Fannar Ottósson, fyrir leik sinn gegn Keflavík í síðustu umferð. Meira
12. október 2001 | Íþróttir | 90 orð

Stórsigur á Bosníu

LANSLIÐ kvenna, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, vann stórsigur á Bosníu og Hersegóvínu í fyrsta leik sínum í undankeppni Evrópukeppninnar, en leikið er í Rússlandi. Meira
12. október 2001 | Íþróttir | 119 orð

Vill losna við viðurnefnið "Turnarnir"

DAVID Robinson, körfuknattleikmaður hjá NBA-liðinu San Antonio Spurs í Bandaríkjunum, hefur beðið almenning og fjölmiðla vestanhafs um að viðurnefnið "turnarnir tveir" eða "Twin Towers" verði ekki notaði um hann og félaga hans hjá... Meira
12. október 2001 | Íþróttir | 1305 orð | 2 myndir

Þjáningarbræður

ÍSLENDINGAR og Þjóðverjar hafa orðið fyrir áföllum á knattspyrnuvöllunum á síðustu dögunum - Íslendingar í Belfast og Kaupmannahöfn, Þjóðverjar í sínu sterkasta vígi - München, þar sem þeir töpuðu í fyrsta skipti síðan 1972 er þeir fengu Englendinga í... Meira

Daglegt líf (blaðauki)

12. október 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 766 orð | 1 mynd

Aldraðir unglingar

MENN eldast nú hægar en áður, eða réttara sagt verða ekki fullorðnir fyrr en mörgum árum seinna en fólk almennt hér áður fyrr. Meira
12. október 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 317 orð | 4 myndir

Áhersla á gott vinnueldhús

HILDUR Bjarnadóttir, arkitekt, sem hannað hefur fjölmörg eldhús, sagði að ótrúlega oft væru áherslur þær sömu í grófum dráttum hjá viðskiptavinunum þrátt fyrir misjafnan smekk. "Í dag er mikið beðið um gott og huggulegt vinnueldhús," sagði hún. Meira
12. október 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 625 orð | 1 mynd

Biblían misskemmtileg og Drakúla heillandi

"SEM strákur var ég rosalegur bókaormur og las nánast allar tegundir bókmennta. Biblían er þar ekki undanskilin því að ég las hana nánast alla 13 ára gamall. Ekki gera allir sér grein fyrir því að Biblía þýðir í rauninni safn bóka. Meira
12. október 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 491 orð | 5 myndir

Eldhús fyrir alla fjölskylduna

ARKITEKTARNIR Ásdís H. Ágústsdóttir og Sólveig Berg Björnsdóttir hjá Yrki segja að nýjustu eldhúsin sem þær hafa hannað séu mun opnari en áður. Fólk vilji gjarnan vinna í opnu rými og sameina þannig eldhús og borðstofu. Meira
12. október 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 656 orð | 1 mynd

Fékk hugljómun úr Vistvernd í verki

"ÉG VEIT alveg hvaða bók ég ætla að tala um - bara ein bók kemur til greina. Bókin heitir Vistvernd í verki og var gefin út af Landvernd. Meira
12. október 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 37 orð

Háskólinn 90 ára

Fyrir viku var haldin háskólahátíð til að fagna 90 ára afmæli Háskóla Íslands. Meira
12. október 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 116 orð | 3 myndir

heimilisins

ELDHÚSIÐ er að margra mati hjarta heimilisins. Áður réð húsmóðirin ein þar ríkjum en lengri vinnutími foreldranna utan heimilis og færri stundir með börnunum hafa leitt til þess að fjölskyldan sameinast yfir pottunum í eldhúsinu. Meira
12. október 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 593 orð | 1 mynd

Hreifst af jákvæðni í Farsæld er ferðalag

"ÉG VAR ekkert sérstaklega gefin fyrir að lesa þegar ég var yngri. Þó las ég auðvitað dæmigerðar barna- og unglingabækur eins og aðrir krakkar. Mestur tíminn fór í að stunda skólann og íþróttir, t.d. Meira
12. október 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 50 orð

Hundrað og átján fórust

Hundrað og átján fórust á mánudag þegar einkaþota og flugvél frá flugfélaginu SAS skullu saman á flugvelli í Mílanó á Ítalíu. SAS-vélin var að búa sig undir flugtak þegar þotan lenti á henni. Hún kastaðist á byggingu og sundraðist. Meira
12. október 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 357 orð | 6 myndir

í hávegum hafður

LÍFSTYKKIÐ er undursamleg flík eða sagði ekki sjálfur Dior að án undirstöðunnar væri engin tíska," er haft eftir Catherine Martin, listrænum hönnuði stórmyndarinnar Rauðu myllunnar, í nýjasta hefti tískutímaritsins Elle . Meira
12. október 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 58 orð

Landsþing Þroskahjálpar

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, ávarpar landsþing Þroskahjálpar á Hótel Sögu fimmtudagskvöldið 18. október. Við það tækifæri verður frumflutt lag eftir Jón Ásgeirsson tónskáld við ljóð eftir Sigmund Erni Rúnarsson . Meira
12. október 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 680 orð | 1 mynd

Listilegur örlagavefur í Njálu

"ÉG BYRJAÐI snemma að lesa og var sannkallaður bókaormur. Satt best að segja var ég nánast alæta á bækur og fór með skipulögðum hætti í gegnum allar bækurnar í stóra bókaskáp foreldra minna á unga aldri. Meira
12. október 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 597 orð | 1 mynd

Margir spádómar í Trigger Points rættust

"ÉG HEF alltaf haft gaman að því að fara í bókabúðir. Eftir tilkomu Netsins hef ég gert dálítið af því að panta bækur í gegnum netverslanir þótt þau viðskipti jafnist aldrei á við ferð í bókabúð. Meira
12. október 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 63 orð | 1 mynd

Myndir úr veröld barnabóka

Í dag verður opnuð sýning á myndum í íslenskum barnabókum í Borgarbókasafninu, Grófarhúsinu. Bæði verða frummyndir sýndar svo og bækurnar sjálfar. Átján listamenn eiga verk á sýningunni. Áslaug Jónsdóttir er meðal þeirra. Meira
12. október 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 2172 orð | 1 mynd

Samhljómur í sálinni

ÁHUGI á umhverfismálum leiddi hana yfir í líffræði, en vísindin svöluðu ekki öllum þörfum og þá kom myndlistin til. Meira
12. október 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 38 orð

Skattar lækka

Ríkisstjórnin hefur ákveðið umfangsmiklar skattalækkanir. Má þar nefna að tekjuskattar fyrirtækja lækka úr 30% í 18% um næstu áramót. Skattlagning húsaleigubóta fellur niður frá sama tíma. Meira
12. október 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 45 orð | 1 mynd

Smáralind opnuð

Verslunar-miðstöðin Smáralind í Kópavogi var opnuð með pomp og pragt klukkan 10.10 á miðvikudag. Byggingin er geysistór og skiptist í þrjú hús. Turninn er kennileiti hennar. Meira
12. október 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 136 orð

Til umhugsunar

1. Gott aðgengi að skápum og skúffum og að auðvelt sé að sjá hvað þar er að finna. Líka það sem er aftast! 2. Skúffur renni auðveldlega þegar þær eru dregnar fram. 3. Meira
12. október 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 64 orð

Tvö sambýli

Tvö sambýli fyrir fólk með fötlun verða opnuð á næsta ári samkvæmt fjárlögum 2001. Sambýlin verða í Reykjavík og eru ætluð tólf manns alls. "Þetta eru mikil vonbrigði," sagði Friðrik Sigurðsson framkvæmda-stjóri Þroskahjálpar. Meira
12. október 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 42 orð

Úti er ævintýri

Danir gersigruðu íslenska landsliðið í knattspyrnu á Parken í Danmörku á laugardag. Þeir skoruðu sex mörk en Íslendingar ekkert. Þetta er annar stærsti sigur Dana á Íslendingum frá upphafi. Meira
12. október 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 208 orð | 1 mynd

Veður öll válynd

Bandaríkjamenn og Bretar hófu miklar loftárásir á Afganistan á sunnudag þegar kvölda tók. Nætur-himinninn lýstist upp í sprengjuregni en ljós slokknuðu í borgum þegar rafmagn fór af. Meira
12. október 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 305 orð | 1 mynd

Yo-yo sagði hann

NAPÓLEON og hertoginn af Wellington eru sagðir hafa stytt sér stundir með jó-jó á átjándu öld. Leikfangið er talið það elsta í heiminum á eftir brúðunni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.