Greinar laugardaginn 13. október 2001

Forsíða

13. október 2001 | Forsíða | 365 orð

Cheney segist hafa bin Laden grunaðan

DICK Cheney, varaforseti Bandaríkjanna, sagði í gær að honum myndi ekki koma á óvart ef á daginn kæmi að Osama bin Laden, sem grunaður er um hryðjuverkin í Bandaríkjunum 11. Meira
13. október 2001 | Forsíða | 116 orð

Írar krefjast lokunar Sellafield

BERTIE Ahern, forsætisráðherra Írlands, krafðist þess í gær að bresk stjórnvöld létu loka kjarnorkuendurvinnslustöðinni í Sellafield. Sagði Ahern að stöðin væri mesta ógn sem að náttúru Írlands steðjaði. Meira
13. október 2001 | Forsíða | 174 orð | 1 mynd

Kofi Annan og SÞ fá friðarverðlaun Nóbels

SAMEINUÐU þjóðirnar og framkvæmdastjóri þeirra, Kofi Annan, hljóta friðarverðlaun Nóbels í ár en frá þessu var greint í Ósló í gær. Meira
13. október 2001 | Forsíða | 275 orð | 1 mynd

Sprengjugnýr í Kabúl eftir dagshlé á árásum

BANDARÍKJAMENN hófu seint í gærkvöldi að íslenskum tíma loftárásir á skotmörk í Afganistan á nýjan leik eftir að hafa gert dagshlé vegna heilags dags múslima. Bárust fréttir af því að heyrst hefði í loftvarnarbyssum talibana í Kabúl. Meira

Fréttir

13. október 2001 | Innlendar fréttir | 200 orð

53% sýna voru ófullnægjandi

HEILBRIGÐISEFTIRLIT Reykjavíkur mun mæla með rýmkun viðmiðunarmarka um heildarörverufjölda í ísblöndu til samræmis við það sem gerist í Noregi og Svíþjóð. Yfirstandandi er endurskoðun á íslenskri reglugerð um mjólk og mjólkurvörur. Meira
13. október 2001 | Innlendar fréttir | 332 orð

Áhættufjárfestar leggja félaginu til 200 milljónir króna

FJÁRHAGSLEGRI endurskipulagningu Íslenska sjónvarpsfélagsins hf., sem á og rekur Skjá Einn, er lokið með þátttöku nýrra áhættufjárfesta sem leggja félaginu til 200 milljónir króna í reiðufé með breytirétti í hlutafé. Meira
13. október 2001 | Erlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Átök í borgum múslímaríkja

TIL átaka kom í nokkrum borgum múslímaríkja í gær milli lögreglumanna og múslíma sem mótmæltu loftárásunum á Afganistan. Meira
13. október 2001 | Suðurnes | 51 orð | 1 mynd

Borað eftir heitu vatni

HAFIN er borun eftir heitu vatni við Reykjanesbraut, við girðingu varnarsvæðisins ofan Iðavalla í Keflavík. Er þetta fyrri holan af tveimur sem Hitaveita Suðurnesja ætlar að láta bora í nágrenni bæjarins. Holurnar eru rannsóknaholur. Meira
13. október 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 366 orð

Borgin skal vaxa inn á við

Á MÁLÞINGI Landverndar og Umhverfisstofnunar Háskóla Íslands á fimmtudag voru skipulags-, samgöngu- og umhverfismál á höfuðborgarsvæðinu í brennidepli. Komu þar m.a. Meira
13. október 2001 | Erlendar fréttir | 412 orð | 1 mynd

Bush segir árásir standa eins lengi og þörf krefji

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti sagði á fréttamannafundi í Hvíta húsinu í fyrrakvöld að Bandaríkjaher myndi halda uppi árásum á Afganistan eins lengi og þörf krefði til að útrýma hryðjuverkasamtökum Osama bin Ladens, al-Qaeda. Meira
13. október 2001 | Innlendar fréttir | 167 orð

Deilt um fjareftirlit með norskum skipum

MÁL ákæruvaldsins gegn þremur skipstjórum norskra skipa, sem sæta ákæru vegna meintra ólöglegra veiða innan íslenskrar landhelgi í sumar, var dómtekið í Héraðsdómi Austurlands að loknum málflutningi á miðvikudag. Verjandi ákærðu, Jónas A.Þ. Meira
13. október 2001 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Dýrin í Hálsaskógi sýnd í Hveragerði

LEIKFÉLAG Hveragerðis frumsýnir barnaleikritið Dýrin í Hálsaskógi eftir Thorbjörn Egner í leikstjórn Sigurðar Blöndal í dag kl. 17 í Völundi, húsi leikfélagsins að Austurmörk 23 (við hliðina á Eden). Meira
13. október 2001 | Innlendar fréttir | 882 orð | 1 mynd

EES og Schengen á mörkum þess að brjóta stjórnarskrá

Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra telur nauðsynlegt að endurskoða stjórnarskrá Íslands með tilliti til alþjóðlegra skuldbindinga. Á ráðstefnu um Evrópurétt sagði ráðherrann bæði halla á lýðræðið og fullveldið í EES-samstarfinu. Meira
13. október 2001 | Innlendar fréttir | 104 orð

Enginn handtekinn vegna póstráns

ENGINN hefur verið handtekinn í tengslum við rannsókn á hvarfi þriggja milljóna króna, sem Landsbanki Íslands ætlaði að senda banka í Frankfurt í síðustu viku. Meira
13. október 2001 | Innlendar fréttir | 264 orð

Er ólögmætt að mati Neytendasamtakanna

AUKAKOSTNAÐUR vegna þess hættuástands sem ríkir í heiminum, sem nokkrar ferðaskrifstofur hafa lagt á ferðir þegar miði er afhentur, er ólöglegur að mati lögfræðings neytendasamtakanna. Hann ráðleggur fólki að borga ekki greiðsluseðla fyrir kostnaðinum. Meira
13. október 2001 | Suðurnes | 164 orð

Fellt að gera hringtorg á Víkurbraut

TILLAGA um gerð hringtorgs á Víkurbraut, við innkeyrsluna til Grindavíkur, var felld í bæjarstjórn í vikunni. Tillagan var lögð fram í þeim tilgangi að draga úr hraðakstri inn í bæinn. Meira
13. október 2001 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Fimm bílar rákust saman

MIKIL slysaalda var á höfuðborgarsvæðinu um kvöldmatarleytið í gær. Fimm bíla árekstur varð á mótum Seljaskóga og Breiðholtsbrautar rétt eftir klukkan 19 í gærkvöld. Meira
13. október 2001 | Landsbyggðin | 170 orð | 2 myndir

Fjórar grafir sem virðast úr kristni

GUÐNÝ Zoëga, minjavörður Austurlands á Egilsstöðum, og Sigurður Bergsteinsson, minjavörður Norðurlands eystra, hafa lokið við að grafa upp hluta af beinunum sem fundust við bæinn Eiríksstaði á Jökuldal á dögunum til að kanna eðli og umfang fundarins. Meira
13. október 2001 | Suðurnes | 174 orð | 1 mynd

Fjölgar um 49 á Vatnsleysuströnd

FLEIRI fluttu til allra sveitarfélaganna á Suðurnesjum en þaðan fyrstu níu mánuði ársins, nema þess stærsta, Reykjanesbæjar. Mestu fólksflutningarnir voru til Vatnsleysustrandarhrepps. Meira
13. október 2001 | Innlendar fréttir | 37 orð

Fjölskyldudagur í Gjábakka

FÉLAGSSTARF aldraðra í Kópavogi heldur fjölskyldudag í félagsheimilinu Gjábakka í dag laugardag kl. 14. "Margt verður til skemmtunar, m.a. Meira
13. október 2001 | Suðurnes | 318 orð

Fjörutíu bætast á atvinnuleysisskrá

FJÖRUTÍU manns hafa bæst á atvinnuleysisskrá á Suðurnesjum frá því um miðjan september. Þó eru ekki nema 70 skráðir atvinnulausir sem svarar til 0,6% vinnandi fólks á svæðinu. Meira
13. október 2001 | Innlendar fréttir | 56 orð

Fólksbifreið brann

FÓLKSBIFREIÐ brann til kaldra kola í Suðurhlíðunum í gær og var Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins kallað út vegna brunans laust eftir klukkan hálfsex í gærmorgun. Meira
13. október 2001 | Akureyri og nágrenni | 55 orð

Frumkvöðlasetrið kynnt

STARFSEMI Frumkvöðlaseturs Norðurlands verður kynnt á fundum næstkomandi þriðjudag, 16. október. Fyrst verður fundur á Hótel Húsavík kl. 8 um morguninn, hádegisverðarfundur verður á Fiðlaranum á Akureyri kl. Meira
13. október 2001 | Innlendar fréttir | 33 orð

Fræðslufundir í Fjarðabyggð

VINSTRIHREYFINGIN - grænt framboð í Fjarðabyggð heldur fræðslufund í Verkalýðshúsinu á Reyðarfirði laugardaginn 13. október. Fundarefnið er Samfélagsleg áhrif og mengun frá ál- og rafskautaverksmiðju. Meira
13. október 2001 | Innlendar fréttir | 30 orð

Fundur um smábátaútgerðina

OPINN fundur verður um stöðu smábátaútgerðar á Íslandi á Hótel Héraði á Egilsstöðum sunnudaginn 14. október kl. 16. Ráðherrum, alþingismönnum og sveitarstjórnarmönnum hefur sérstaklega verið boðið til fundarins að sögn... Meira
13. október 2001 | Innlendar fréttir | 516 orð | 1 mynd

Gagnrýnin hefur stungið

ÖSSUR Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, segir að mikil ummæli um sig í setningarræðu Davíðs Oddssonar forsætisráðherra á landsfundi Sjálfstæðisflokksins sýni að gagnrýni sín og Samfylkingarinnar hafi stungið. Meira
13. október 2001 | Innlendar fréttir | 35 orð

Gengið á Núpafjall

FERÐAFÉLAG Íslands efnir til göngu á Núpafjall - Þurá við Hellisheiði sunnudaginn 14. október. Þetta er um 3-5 klst. ganga, fararstjóri Þórunn Þórðardóttir. Verð kr. 1.200/1.500. Brottför frá BSÍ kl 10.30 með viðkomu í Mörkinni... Meira
13. október 2001 | Akureyri og nágrenni | 119 orð | 1 mynd

Gróðursetning í tilefni tímamótanna

STÓRUTJARNASKÓLI í Ljósavatnsskarði í S-Þingeyjarsýslu er 30 ára um þessar mundir. Þar er rekinn grunnskóli fyrir nemendur í 1.-10. bekk, leikskóli og tónlistarskóli. Meira
13. október 2001 | Innlendar fréttir | 99 orð

Hafa skilgreint sex stökkbreytingar

FJÓRTÁN ára vinna við leit að geni, sem veldur arfgengum holgómatilfellum og tunguhafti, hefur nú borið árangur því fjölþjóðlegur hópur vísindamanna, þar á meðal Íslendingarnir Alfreð Árnason erfðafræðingur og Árni Björnsson lýtalæknir, hefur fundið og... Meira
13. október 2001 | Miðopna | 119 orð

Háskólanum skipt í fjórar einingar

HAFLIÐI Pétur Gíslason, prófessor við Háskóla Íslands, sagði í framsögu sinni um auðlindanýtingu á landsfundi Sjálfstæðisflokksins í gær að hann teldi rannsóknum og kennslu Háskóla Íslands best borgið til framtíðar með því að skipta skólanum í fjórar... Meira
13. október 2001 | Innlendar fréttir | 754 orð | 1 mynd

Helmingur sölu-staða fullnægði ekki kröfum reglugerðar

ÍS ÚR vél frá yfir helmingi sölustaða í Reykjavík fullnægði ekki kröfum örverufræðilegs mats Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, samkvæmt könnun sem eftirlitið gerði síðastliðið sumar og greint er frá í nýútkominni skýrslu matvælasviðs... Meira
13. október 2001 | Erlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Hvatt til hlés á loftárásunum

MARY Robinson, mannréttindafulltrúi Sameinuðu þjóðanna, hvatti í gær til þess að hlé yrði gert á loftárásunum á Afganistan til að hægt yrði að koma nægum hjálpargögnum til sveltandi íbúa landsins áður en vetur gengur í garð. Meira
13. október 2001 | Innlendar fréttir | 606 orð | 2 myndir

Í hógværum helgidómi

Á morgun verður sungin árleg haustmessa í Krýsuvíkurkirkju. Að venju í haustmessu verður altaristaflan eftir Svein Björnsson listmálara tekin niður og flutt til vetrargeymslu. Guðni Einarsson fór í kirkjuna þar sem gestir festa hugsanir sínar á bók. Meira
13. október 2001 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Íþróttahús á Kirkjubæjarklaustri

BÖRNIN í leikskólanum Kærabæ á Kirkjubæjarklaustri tóku fyrstu skóflustungu að nýju íþróttahúsi sem á að rísa við grunnskólann á Kirkjubæjarklaustri. Meira
13. október 2001 | Innlendar fréttir | 82 orð

Karlar selja kaffi í Kristniboðssalnum

ÁRLEG kaffisala Kristniboðsfélags karla verður í Kristniboðssalnum við Háaleitisbraut í Reykjavík næstkomandi sunnudag og hefst hún kl. 14.30. Kristniboðsfélag karla er eitt elsta félagið innan vébanda Sambands ísl. Meira
13. október 2001 | Innlendar fréttir | 376 orð | 1 mynd

Kirkjukór Selfoss í vel heppnaðri söngferð á Ítalíu

KIRKJUKÓR Selfoss fór í vel heppnaða söng- og skemmtiferð til Ítalíu ásamt kórstjóra sínum, Glúmi Gylfasyni, í sumar. Kórinn söng þrenna tónleika bæði með öðrum kór og einn. Meira
13. október 2001 | Akureyri og nágrenni | 273 orð | 1 mynd

Kirkjustarf

AKUREYRARKIRKJA:Messa á morgun, sunnudag kl. 11. Sunnudagaskóli á sama tíma, fyrst í kirkju en síðan í Safnaðarheimili. Fundur Æskulýðsfélagsins k. 17 í kapellu. Morgunsöngur kl. 9 á þriðjudag. Mömmumorgun kl. 10 til 12 á miðvikudag. Biblíulestur kl. 20. Meira
13. október 2001 | Innlendar fréttir | 138 orð

Kirkjuþing sett á mánudag

KIRKJUÞING 2001 verður sett mánudaginn 15. október nk. og stendur í tíu daga. Að þessu sinni verður þingið haldið í safnaðarheimili Grensáskirkju. Meira
13. október 2001 | Miðopna | 242 orð

Kúlur teknar úr byssum öryggisvarða að kröfu flugstjóra

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra greindi frá atviki sem upp kom er Shimon Peres, utanríkisráðherra Ísraels, kom í opinbera heimsókn til Íslands 1993, í fyrirspurnartíma ráðherra á landsfundi Sjálfstæðisflokksins í gær. Meira
13. október 2001 | Innlendar fréttir | 15 orð

Leiðrétt

Rangt nafn Pétur Knútsson var rangnefndur í myndartexta í blaðinu í gær. Beðist er velvirðingar á... Meira
13. október 2001 | Erlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Loftvarnaflaug grandaði vélinni

LOFTVARNAFLAUG grandaði rússneskri farþegavél sem fórst yfir Svartahafi í vikunni sem leið með 78 manns innanborðs, að sögn rússneskrar rannsóknarnefndar í gær. Meira
13. október 2001 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Læsingarbúnaður lagaður eftir ítrekuð innbrot

INNBROTIÐ í spennistöð Orkuveitu Reykjavíkur við Sunnuveg síðastliðinn mánudag, þegar börn fóru inn í stöðina og slógu út rafmagni í Langholtsskóla og nágrenni, er annað innbrotið í stöðina í þessum mánuði. Meira
13. október 2001 | Innlendar fréttir | 133 orð

Menning, frístundir og listir

FÉLAGASAMTÖK, íþrótta- og menningarfélög og stofnanir í Mosfellsbæ munu kynna starfsemi sína í Íþróttamiðstöðinni á Varmá í dag, laugardag. Meira
13. október 2001 | Erlendar fréttir | 690 orð | 1 mynd

Misheppnuð einkavæðing og fjárþörfin vanmetin

BRESKA stjórnin ákvað um síðustu helgi að hætta fjárstuðningi við járnbrautafyrirtækið Railtrack og batt um leið enda á eina mestu einkavæðingartilraun í Bretlandi um langt skeið. Meira
13. október 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 126 orð

Námskeiðið Kynferði og kynjamyndir

NÁMSKEIÐIÐ Kynferði og kynjamyndir í umsjón Þorgerðar Einarsdóttur, lektors í kynjafræðum við Háskóla Íslands, verður haldið 19. og 20. október nk. á vegum símenntunarsviðs RHA. Meira
13. október 2001 | Innlendar fréttir | 57 orð | 2 myndir

Ný heimasíða, www.lauf.is

LAUF, Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, opnaði nýlega nýja heimasíðu, www.lauf.is. Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra sá um formlega opnun hennar. Ýmsir aðilar gerðu samtökunum kleift að koma þessu verkefni í framkvæmd. Meira
13. október 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 172 orð | 1 mynd

Ný mannvirki tekin í notkun

EIGNARHALDSFÉLAGIÐ Rangárvellir hefur afhent Akureyrarbæ ný mannvirki á Rangárvöllum. Um er að ræða rúmlega 2000 fermetra húsnæði auk 9000 fermetra malbikaðs og og afgirts athafna- og geymslusvæðis. Meira
13. október 2001 | Landsbyggðin | 121 orð

Nýr leikskólastjóri ráðinn í Krílakot

NÝR leikskólastjóri, Gunnlaug Friðriksdóttir, tók til starfa í leikskólanum Krílakoti í Ólafsvík í ágúst. Gunnlaug kemur frá Hvammstanga þar sem hún var aðstoðarleikskólastjóri í þrjú ár. Meira
13. október 2001 | Erlendar fréttir | 384 orð

Óttast óstöðugleika í Pakistan

ÞRJÚ grannríki Afganistans; Pakistan, Indland og Kína, búa yfir kjarnorkuvopnum og auk þess er vitað að það fjórða, Íran, hefur unnið að því að koma sér upp slíkum vopnum. Meira
13. október 2001 | Innlendar fréttir | 133 orð

"Flest erum við umhverfissinnar"

RANNVEIG Rist, forstjóri Íslenska álfélagsins hf. (ÍSAL), sagði m.a. Meira
13. október 2001 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Rafmagnið kemur með heita vatninu

NÝ TEGUND varmarafala var kynnt á orkuþingi í gær. Rafallinn vinnur raforku úr heitu vatni en Þorsteinn I. Sigfússon, prófessor við Háskóla Íslands og stjórnarformaður Genergy-varmarafs ehf. Meira
13. október 2001 | Innlendar fréttir | 363 orð

Ráðherra mótmælir útilokun Íslands og Noregs

RÍKI Evrópusambandsins hafa ákveðið að fjalla um ýmsar nýjar aðgerðir gegn hryðjuverkum utan sameiginlegra stofnana Schengen-samstarfsins. Þannig hafa íslenzk og norsk stjórnvöld verið útilokuð frá beinni þátttöku í ákvarðanatöku um þessar aðgerðir. Meira
13. október 2001 | Innlendar fréttir | 335 orð

Ráðherrar leiti til málefnanefnda flokksins

KJARTAN Gunnarsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, segir nauðsynlegt að ráðherrar flokksins og aðrir forystumenn temji sér þau vinnubrögð að leita til málefnanefnda flokksins og þeirra einstaklinga sem þar eru og virki þær til starfa í þágu... Meira
13. október 2001 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Reykholtskirkja flutt af grunni

GÖMLU kirkjunni í Reykholti var í gær lyft af grunni, en unnið er að endurbótum á kirkjunni. Sökkull kirkjunnar var mjög illa farinn og var ekki um annað að ræða en að færa kirkjuna svo hægt væri að gera nýjan sökkul undir hana. Meira
13. október 2001 | Innlendar fréttir | 450 orð | 1 mynd

Reynt að snúa út úr frumvarpinu og afflytja markmiðin

JÓN Kristjánsson heilbrigðisráðherra flutti ávarp við setningu aðalfundar Læknafélags Íslands í gær og vék þar nokkuð að boðuðu frumvarpi um breytingar á lögum um heilbrigðisþjónustu sem kallað hefur verið samninganefndarfrumvarpið. Meira
13. október 2001 | Innlendar fréttir | 579 orð

Róttækar breytingar verið gerðar á stjórnskipulagi Háskólans

UNNIÐ hefur verið að nýju stjórnskipulagi Háskóla Íslands síðustu tvö árin sem gera á skólanum kleift að takast á við kröfur nútímans og samkeppni við erlenda háskóla með auknum sveigjanleika og skilvirkara stjórnfyrirkomulagi, að sögn Páls Skúlasonar... Meira
13. október 2001 | Innlendar fréttir | 45 orð

Safnaramarkaður í Iðnó

SAFNARAMARKAÐUR verður haldinn í Iðnó við Tjörnina sunnudaginn 14. október kl. 13-17. "Þar verða til sölu og skipta frímerki, umslög og ýmislegt annað sem tengist frímerkjasöfnun. Meira
13. október 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 512 orð | 2 myndir

Samstaða meðal aldraðra mikilvæg

FUNDUR um málefni eldri borgara í Mosfellsbæ var vel sóttur á fimmtudagskvöldið. Tilefni fundarins var að bæjarstjórn Mosfellsbæjar hefur verið að vinna að stefnumótum í málefnum aldraðra í bænum. Meira
13. október 2001 | Innlendar fréttir | 133 orð

Samstarfssamningur um foreldraráðgjöf

FORELDRAHÚSIÐ - Vímulaus æska og Götusmiðjan hafa gert með sér samning um samstarf og munu vísa til ráðgjafar, sín á milli, foreldrum og börnum og aðstandendum, eftir því sem við á hverju sinni. Meira
13. október 2001 | Miðopna | 1283 orð | 1 mynd

Seðlabankinn blandi sér ekki í opinberar umræður

Vald Seðlabankans er vandmeðfarið og hann á að gæta sín á að blanda sér ekki í almennar umræður og jagast við fréttamenn og aðra. Bankinn á frekar að vera þögull áhorfandi og gefa út sínar tilkynningar þegar það á við. Þetta kom fram í máli Davíðs Oddssonar forsætisráðherra í fyrirspurnatíma á landsfundinum í gær. Meira
13. október 2001 | Innlendar fréttir | 698 orð | 1 mynd

Sérstök áhersla lögð á þátt tungumála

Guðrún Karlsdóttir fæddist í Reykjavík 5. desember 1948. Hún lauk kennara- og stúdentsprófi frá Kennaraskóla Íslands, BA-prófi í íslenskum fræðum 1989 frá Háskóla Íslands og M.Paed.-prófi í íslensku 1998 frá sama skóla. Meira
13. október 2001 | Erlendar fréttir | 145 orð

Sjö sæta rannsókn vegna slyssins í Mílanó

SAKSÓKNARI sem fer með rannsókn flugslyssins í Mílanó fyrr sem varð 118 manns að bana fyrr í vikunni hefur látið sjö manns sæta formlegri rannsókn, að því er embættið greindi frá í gær. Meira
13. október 2001 | Miðopna | 895 orð | 1 mynd

Skiptar skoðanir um sjávarútvegsmál

SKIPTAR skoðanir voru um stefnu Sjálfstæðisflokksins í sjávarútvegsmálum á fundi sjávarútvegsnefndar Sjálfstæðisflokksins á landsfundi Sjálfstæðisflokksins í gærkvöld en fyrr um daginn var komið inn á þessi mál í umræðum um auðlindanýtingu. Meira
13. október 2001 | Landsbyggðin | 237 orð | 1 mynd

Sóknarfæri fyrir ferðaþjónustu

SAMTÖK ferðaþjónustunnar stóðu fyrir félagsfundi hótel- og veitingamanna innan samtakanna 4. október sl. í Stykkishólmi. Er þetta í fjórða sinn sem slíkur fundur er haldinn. Á fundinum var fjallað um hagsmunamál þessa hóps innan ferðaþjónustunnar. Meira
13. október 2001 | Innlendar fréttir | 606 orð | 1 mynd

Sókn er besta vörnin

SEGJA má að einkennt hafi störf Alþingis í liðinni viku að landsfundur Sjálfstæðisflokksins var á næsta leiti. Meira
13. október 2001 | Erlendar fréttir | 678 orð

Staða Yassers Arafats veikist verulega

VAXANDI róttækni gætir nú meðal Palestínuaraba í kjölfar árása Bandaríkjanna á Afganistan og eftir þá miklu spennu sem verið hefur í Mið-Austurlöndum undanfarið ár. Meira
13. október 2001 | Innlendar fréttir | 124 orð

Styrkir til jöfnunar á námskostnaði

NÁMSSTYRKJANEFND hefur auglýst eftir umsóknum um námsstyrki vegna skólaársins 2001-2002. Um er að ræða styrki fyrir nemendur á framhaldsskólastigi sem sækja skóla fjarri heimili og fjölskyldu. Á sl. ári voru einstakir styrkir á bilinu 48.750 kr. til 84. Meira
13. október 2001 | Innlendar fréttir | 85 orð

Styrktarfélag bágstaddra barna stofnað

NÝVERIÐ hóf félagið Samúð, styrktarfélag bágstaddra barna starfsemi sína. Meira
13. október 2001 | Innlendar fréttir | 47 orð

Styrkur til líknarmála

STARFSMANNAFÉLAG Norðurljósa, Útsjón, hefur ákveðið að styrkja á ári hverju innlent líknarfélag. Félagar í Útsjón láta í hverjum mánuði upphæð af hendi rakna til góðs málefnis. Umsóknir um styrk skulu berast félaginu eigi síðar en 22. október nk. Meira
13. október 2001 | Landsbyggðin | 77 orð | 1 mynd

Sæmileg uppskera á gulrófum

SÆMILEG uppskera er á gulrófum í Þingeyjarsýslu á þessu hausti, en rófnarækt á sér nokkra hefð á nokkrum bæjum í héraðinu. Sumarið var nokkuð í kaldara lagi og því var ekki búist við uppskeru nema í meðallagi. Meira
13. október 2001 | Innlendar fréttir | 26 orð

Söngleikjatónleikar

SIGRÍÐUR Eyrún Friðriksdóttir söngkona syngur lög úr söngleikjum við undirleik Agnars Más Magnússonar píanóleikara í Deiglunni, í dag, laugardaginn 13. október kl. 21. Miðaverð er kr.... Meira
13. október 2001 | Erlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Talibanar segja hundruð hafa fallið

TRÚARLEIÐTOGAR í Afganistan hvöttu landsmenn í gær til að rísa upp gegn hernaði Bandaríkjamanna og Breta, eftir að hersveitir þeirra höfðu gert loftárásir á landið fimmtu nóttina í röð. Meira
13. október 2001 | Innlendar fréttir | 655 orð | 2 myndir

Tjónabíll kemur þeim til Disney World

ÞEIR voru spenntir á svip, bræðurnir Friðrik og Sigurður Guðmundssynir, í gær þar sem þeir fylgdust með uppboði á Mitsubishi Lancer Station af árgerð '98 en uppboðið fór fram hjá Sjóvá-Almennum. Meira
13. október 2001 | Erlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Unglingurinn bin Laden

GAMLAR ljósmyndir af Sádi-Arabanum Osama bin Laden og tveim bræðrum hans ásamt tveim spænskum þokkagyðjum í Oxford árið 1971 hafa vakið athygli, en að sögn BBC bar eigandi þeirra, spænsk kona, kennsl á bin Laden á myndunum eftir að hann varð jafn... Meira
13. október 2001 | Innlendar fréttir | 406 orð | 1 mynd

Varla hægt að vísa í hann þegar konur eru viðstaddar

EINN þekktasti sagnfræðingur Norðurlanda, Ole Feldbæk, prófessor í sagnfræði við Kaupmannahafnarháskóla, heldur minningarfyrirlestur Jóns Sigurðssonar í dag kl. 14. Fyrirlesturinn fjallar um stefnu danska einveldisins á 18. Meira
13. október 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 191 orð

Vaxandi óregla barna í Dalvíkurbyggð

FÉLAGSMÁLARÁÐ Dalvíkurbyggðar hefur áhyggjur af vaxandi óreglu meðal barna á aldrinum 12 til 15 ára á Dalvík, og telur að til að stemma stigu við vandamálinu verði að koma til aukið samstarf milli félagsmálayfirvalda og foreldra. Meira
13. október 2001 | Innlendar fréttir | 646 orð | 1 mynd

Verri liðagigt hjá þeim sem reykja

ÞEIR sem reykja eða hafa reykt hafa verri liðagigt við upphaf sjúkdómsins en þeir sem ekki hafa reykt, sund- og golfiðkendur eiga helmingi minni líkur á að fá slitgigt en aðrir, fjárframlag til gerviliðaaðgerða verður aukið á næsta ári til að stytta... Meira
13. október 2001 | Suðurnes | 137 orð

Vilja halda Fjörheimum

HUNDRAÐ fimmtíu og tveir nemendur grunnskóla Reykjanesbæjar lýsa sig mótfallna því að félagsmiðstöðin Fjörheimar verði lagðir niður. Fulltrúar hópsins afhentu bæjarstjóra mótmæli sín og hafa þau verið lögð fram í bæjarráði. Meira
13. október 2001 | Innlendar fréttir | 175 orð

Vill endurskoða stjórnarskrá sem fyrst

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra segist telja nauðsynlegt að endurskoða stjórnarskrá Íslands til að taka tillit til alþjóðlegra skuldbindinga. Ráðherra segist telja að slíkt þurfi að gerast sem fyrst. Meira
13. október 2001 | Innlendar fréttir | 277 orð

Vill ræða skipulagsmál flugvallarins

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra segist reiðubúinn til að ræða skipulagsmál Reykjavíkurflugvallar við borgaryfirvöld, en hringlandaháttur þeirra í þessum málum valdi samgönguráðuneytinu erfiðleikum, aðspurður um þá niðurstöðu að framtíðarflugbraut... Meira
13. október 2001 | Innlendar fréttir | 851 orð | 1 mynd

Þegar kirkjan fékk mál

KRÝSUVÍKURKIRKJA er opin allan ársins hring. Fjöldi gesta leggur þangað leið sína. Einhverjir reka inn nefið fyrir forvitni sakir, aðrir koma til að eiga hljóða stund; njóta nærveru hátignarinnar í hógværðinni og lítillætinu. Meira
13. október 2001 | Innlendar fréttir | 54 orð

Þrír fengu vísindastyrk

ÞRÍR styrkir úr Vísindasjóði Gigtarfélags Íslands voru afhentir á málþingi félagsins í gær, samtals að upphæð 1,5 milljónir króna. Meira
13. október 2001 | Innlendar fréttir | 111 orð

Ökumenn í blindbyl á Holtavörðuheiði

BLINDBYLUR og fljúgandi hálka voru á Holtavörðuheiði í gærkvöld og fóru 4 bílar út af veginum með stuttu millibili, þar af einn með hest í kerru. Bíllinn og kerran ultu en meiðsli urðu hvorki á fólki né hrossi. Meira
13. október 2001 | Akureyri og nágrenni | 113 orð

Öll tilboð vel yfir kostnaðaráætlun

FIMM tilboð bárust í smíði reiðbrúar á Glerá og voru þau öll vel yfir kostnaðaráætlun. Framkvæmdaráð samþykkti engu að síður að taka lægsta tilboðinu, frá Véla- og stálsmiðjunni ehf. Meira

Ritstjórnargreinar

13. október 2001 | Leiðarar | 622 orð

RITSKOÐUN Á STRÍÐSTÍMUM

Fimm helstu sjónvarpsfréttastofurnar í Bandaríkjunum gerðu á miðvikudag með sér samkomulag um að fara að tilmælum Bandaríkjastjórnar um að ritskoða yfirlýsingar, sem kunna að berast frá Osama bin Laden á myndbandi í framtíðinni. Meira
13. október 2001 | Staksteinar | 358 orð | 2 myndir

Tekjuskattslækkun

ÁGÚST Einarsson, fyrrverandi alþingismaður og prófessor í viðskipta- og hagfræðideild HÍ, fjallar á vefsíðu sinni um skattalækkanir til atvinnufyrirtækja og vill að einnig verði sinnt lækkunum til einstaklinga. Meira
13. október 2001 | Leiðarar | 374 orð

VERNDUN OG NÝTING

Rannveig Rist, forstjóri ÍSAL, flutti ræðu á landsfundi Sjálfstæðisflokksins í gær, sem vakti verðskuldaða athygli fundarmanna. Í ræðunni vék hún að umræðum um nýtingu auðlinda fyrr og nú og rifjaði m.a. Meira

Menning

13. október 2001 | Menningarlíf | 44 orð

2001 á Tjörninni

FIMMTA sýningin í sýningarröðinni Listamaðurinn á Horninu verður opnuð í dag kl. 15, í hólmanum á Tjörninni. Að þessu sinni er það Magnús Sigurðarson sem sýnir verkið 2001. Meira
13. október 2001 | Fólk í fréttum | 218 orð | 1 mynd

Áreitin stemmning

KVARTETT Kára Árnasonar trommuleikara heldur tónleika á Café Ozio á morgun kl. 21.30. Með Kára spila Sigurður Flosason á saxófón, Ómar Guðjónsson á rafgítar og Þorgrímur Jónsson á kontrabassa. Meira
13. október 2001 | Fólk í fréttum | 449 orð | 2 myndir

Á víðáttu braks og suðs

Stories Part Five með Stilluppsteypu. Sveitina skipa Heimir Björgúlfsson, Sigtryggur Berg Sigmarsson og Helgi Þórsson. Platan er tekin upp í MostlyWood í Amsterdam. Mille Plateaux gefur út, 12 tónar sjá um dreifingu. Meira
13. október 2001 | Fólk í fréttum | 217 orð | 1 mynd

Bergmál hins liðna

FYRIR jól kemur út fyrsta safnplata með lögum sem spanna feril Pink Floyd. Platan mun heita Echoes - The Best of Pink Floyd og kemur á markað í nóvember. Meira
13. október 2001 | Fólk í fréttum | 751 orð | 2 myndir

Draumar Damons

Gorillaz koma ekki á Airwaves og það hörmum við, ekki síður en Damon Albarn, höfuðpaur sveitarinnar. Arnar Eggert Thoroddsen spjallaði við kauða sem saknar lands og þjóðar gríðarlega. Meira
13. október 2001 | Fólk í fréttum | 159 orð | 1 mynd

Ekkert rusl

Garbage skerpa á iðn sinni með hverri plötu. Mjög pottþétt allt saman. Meira
13. október 2001 | Menningarlíf | 38 orð | 1 mynd

Glerverk í Slunkaríki

SÝNING á verkum Vignis Jóhannssonar í Slunkaríki á Ísafirði verður opnuð í dag kl. 16. Á sýningunni eru samsett glerverk og sex lágmyndir úr kopar. Slunkaríki er opið fimmtudaga til sunnudaga kl. 16 - 18 og sýningunni lýkur 28.... Meira
13. október 2001 | Menningarlíf | 14 orð

Hafnarborg Málverkasýningu Sigurbjörns Jónssonar lýkur á...

Hafnarborg Málverkasýningu Sigurbjörns Jónssonar lýkur á sunnudag. Sýningin er opin alla daga nema þriðjudaga frá kl... Meira
13. október 2001 | Fólk í fréttum | 96 orð | 1 mynd

Heimsmet í "langhlaupi"

Í DAG kl. 14.15 í vetrargarðinum í Smáralind mun fara fram óvenjuleg sælgætissala. Um er að ræða 100 m langan orm úr hlaupi og verður hann boðinn upp til styrktar barna- og unglingageðdeild Landsspítala - háskólasjúkrahúss. Verður metrinn seldur á kr.... Meira
13. október 2001 | Menningarlíf | 51 orð | 1 mynd

Lágmyndir í Galleríi List

ELÍSABET Ásberg opnar sýningu í Galleríi List, Skipholti, 50d í dag kl. 17. Þetta er sjötta einkasýningu Elísabetar og sýnir hún lágmyndir unnar úr silfri, nýsilfri, tré og sandblásnu gleri. Í verkum þessum eru krossar og lífshringir mjög ráðandi form. Meira
13. október 2001 | Myndlist | 368 orð | 1 mynd

Málað af miklum ákafa

Til 14. október. Opið á verslunartíma. Meira
13. október 2001 | Fólk í fréttum | 91 orð | 1 mynd

Mel C hótað lífláti

KRYDDPÍAN Mel C er nú undir ströngu eftirliti lífvarða sinna eftir að hafa fengið senda morðhótun. Meira
13. október 2001 | Menningarlíf | 84 orð | 1 mynd

Mynd í mynd í Galleríi Fold

ÞORFINNUR Sigurgeirsson opnar málverkasýningu í Baksalnum í Galleríi Fold við Rauðarárstíg í dag kl. 15. Sýningin heitir Mynd í mynd og er þetta 19. einkasýning listamannsins og að auki hefur hann tekið þátt í fjölda samsýninga. Meira
13. október 2001 | Menningarlíf | 297 orð | 1 mynd

Norræna húsið Laugardagur: Kl.

Norræna húsið Laugardagur: Kl. 10-15: Ráðstefna um norrænar barna- og unglingabókmenntir í sal Norræna hússins. Seinni hluti. Staða bókarinnar í barna- og unglingamenningu samtímans. Fundarstjóri: Ragnheiður Gestsdóttir. 10-10. Meira
13. október 2001 | Fólk í fréttum | 558 orð | 1 mynd

"Erum að springa úr spilagleði"

Tvö dónaleg haust eru búin að vera starfandi í heil níu ár. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við piltana vegna fyrstu plötu sveitarinnar. Meira
13. október 2001 | Menningarlíf | 550 orð | 1 mynd

"Ímyndunaraflið er forsenda rökhugsunar"

Tor Åge Bringsværd er einn þeirra norrænu barnabókahöfunda sem komnir eru hingað til lands í tilefni af barnabókahátíðinni Köttur úti í mýri. Heiða Jóhannsdóttir ræddi við hann um mikilvægi ævintýra. Meira
13. október 2001 | Fólk í fréttum | 192 orð | 1 mynd

"Vertu með að rækta þitt geð"

Í DAG fer fram svokallaður "geðslegur" dagur í tengslum við alþjóða geðheilbrigðisdaginn sem fram fór síðastliðinn miðvikudag. Ýmislegt hefur verið á seyði undanfarið vegna þessa. Föstudaginn 5. október var t.a.m. haldið málþing í Norræna húsinu og á sjálfan geðheil- brigðisdaginn var opið hús hjá félagasam- tökum sem hafa með geðvernd og skylda hluti að gera. Þema dagsins var: "Vinna og geðheilbrigði." Meira
13. október 2001 | Fólk í fréttum | 1514 orð | 1 mynd

"Þráin eftir frelsinu er rík"

Gísli Örn Garðarsson er nýútskrifaður leikari sem þreytir nú frumraun sína í atvinnuleikhúsi í hlutverki Umba í Kristnihaldi undir Jökli í Borgarleikhúsinu þessa dagana. Jóhanna Ingvarsdóttir fór á sýninguna, mælti sér svo mót við Gísla Örn á Hverfisbarnum og forvitnaðist um öll þau mörgu járn sem eru í eldinum hjá aðalleikaranum. Meira
13. október 2001 | Menningarlíf | 28 orð

Sýningu lýkur

Gallerí Úmbra, Lindargötu 14 Vinnustofusýningu á verkum Guðnýjar Magnúsdóttur lýkur á sunnudag. Sýningin er opin frá kl. 14-18. Í famhaldinu verður vinnustofan opin miðvikudaga og fimmtudaga kl. 13-17 og eftir... Meira

Umræðan

13. október 2001 | Aðsent efni | 206 orð | 1 mynd

Breytinga er þörf í Hafnarfirði

Á þessu kjörtímabili, segir Eyjólfur Sæmundsson, hefur stöðugt sigið á ógæfuhliðina. Meira
13. október 2001 | Aðsent efni | 347 orð | 1 mynd

Falskt frelsi

Bak við umburðarlyndi og frelsi, segir Hildur Fjóla Antonsdóttir, er vanmáttur og vanþekking. Meira
13. október 2001 | Aðsent efni | 584 orð | 1 mynd

Framtíðarmöguleikar fiskvinnslu

Það hlýtur að vekja athygli hve landvinnslan hefur haldið sínum hlut, segir Svanfríður Jónasdóttir, þrátt fyrir miklar breytingar og ítrekaðar fullyrðingar um annað. Meira
13. október 2001 | Aðsent efni | 533 orð | 1 mynd

Grundvöllur ferðaþjónustunnar

Ferðaþjónusta er mjög mannaflafrek, segir Erna Hauksdóttir, og skapar miklar skatttekjur, bæði beinar og óbeinar. Meira
13. október 2001 | Aðsent efni | 926 orð | 1 mynd

Húsnæðismál

Ég hef undanfarið lagt mjög mikla áherslu á að undanþiggja húsaleigubætur skatti, segir Páll Pétursson, enda eru vaxtabætur skattfrjálsar. Meira
13. október 2001 | Aðsent efni | 940 orð | 1 mynd

Ísland í ESB fyrir 2010!

Segja má að EES-samningurinn tryggi íslenska hagsmuni í þrengsta mögulega skilningi, segir Úlfar Hauksson, og með honum hafi verið stigið stórt skref í nútímavæðingu Íslands. Meira
13. október 2001 | Aðsent efni | 586 orð | 1 mynd

Neyðin í Afganistan

Neyðarkall vegna hungursneyðar í Afganistan, segir Þórunn Sveinbjarnardóttir, var sent út 6. sept. sl. Meira
13. október 2001 | Aðsent efni | 550 orð | 1 mynd

Orkudagur

En hvernig er grunnskólinn annars í stakk búinn, spyr Meyvant Þórólfsson, að kenna um efni eins og orku? Meira
13. október 2001 | Bréf til blaðsins | 538 orð

"Við viljum meira fyrir meira"

ÞAÐ var þungum skrefum sem tæplega 100 sjúkraliðar gengu út af sínum vinnustað á miðnætti 30. október síðastliðins. Þriggja mánaða uppsagnarfresti var lokið og enn ekkert farið að gerast í samningaviðræðum þó svo samningar hafi nú verið lausir í tæpt ár. Meira
13. október 2001 | Bréf til blaðsins | 263 orð

Ragnarök eða fæðingarhríðir?

ER heimurinn að ganga inn í tortímingu eða fæðingarhríðir nýrrar og betri veraldar? Eitthvað er að gerast sem fólk hefur aldrei áður séð. Það er ekki furða þótt fólk sem hefur einhverja ábyrgðarkennd sé hrætt og áttavillt. Meira
13. október 2001 | Aðsent efni | 443 orð | 1 mynd

Sjálfstæðismenn í fortíð og nútíð

Það er kaldhæðnislegt að í byrjun 21. aldarinnar, segir Alfreð Þorsteinsson, skuli borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins vera eins og nátttröll í samanburði við hina skeleggu forystumenn Sjálfstæðisflokksins á fyrri tíð. Meira
13. október 2001 | Aðsent efni | 658 orð | 1 mynd

Skattlagning stöðumælanna

Stórfelldar hækkanir stöðugjalda, segir Kjartan Magnússon, eru skýrasta dæmið um vanhugsaðar aðgerðir R-listans í málefnum miðbæjarins. Meira
13. október 2001 | Aðsent efni | 171 orð | 1 mynd

Til hamingju, íbúar á Kársnesi

Þetta er ánægjuleg niðurstaða, segir Ármann Kr. Ólafsson, enda eru fjórtán ár ekki langur tími þegar fjallað er um skipulagsmál. Meira
13. október 2001 | Aðsent efni | 452 orð | 1 mynd

Umhverfið og staðlar pottþétt saman

Hér koma alþjóðlegir staðlar að góðum notum við að hjálpa þróunarlöndum, segir Guðrún Rögnvaldsdóttir, að innleiða aðferðir sem notaðar eru í iðnvæddari ríkjum. Meira
13. október 2001 | Bréf til blaðsins | 527 orð | 1 mynd

Ögn minna mannlíf í miðbænum

VELVAKANDA barst eftirfarandi bréf sem svar við Víkverja: "Ágæti Víkverji. Í blaðinu í dag, fimmtudag 4. október, vitnar þú í vinkonu þína sem nýkomin er heim frá útlöndum eftir langa fjarvist. Meira

Minningargreinar

13. október 2001 | Minningargreinar | 1727 orð | 2 myndir

ANNA ÞORBJÖRG JENSDÓTTIR OG KARL EINARSSON

Í DAG, 13. október, hefði amma mín Anna Þorbjörg Jensdóttir körfuhúsgagnasmiður orðið eitt hundrað ára og fyrr á þessu ári, 31. maí, hefði afi minn Karl Einarsson bólstrari orðið það líka. Þau störfuðu lengst af við iðn sína á Akureyri. Meira  Kaupa minningabók
13. október 2001 | Minningargreinar | 1153 orð | 1 mynd

BALDUR SIGURJÓNSSON

Baldur Bernharð Sigurjónsson fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð 5. mars 1910. Hann lést á Dvalarheimilinu Höfða á Akranesi 10. ágúst síðastliðinn og fór útför hans fram frá Þingeyrarkirkju 25. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
13. október 2001 | Minningargreinar | 1213 orð | 1 mynd

BENEDIKT ÞORSTEINSSON

Benedikt Steinar Þorsteinsson fæddist á Sléttaleiti í Suðursveit 10. nóvember 1915. Hann lést á hjúkrunardeild Skjólgarðs á Höfn í Hornafirði 7. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Þorsteinn Jónsson og Þórunn Þórarinsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
13. október 2001 | Minningargreinar | 725 orð | 1 mynd

KRISTBJÖRG RUNÓLFSDÓTTIR

Kristbjörg Runólfsdóttir fæddist 2. júní 1927 í Litla-Sandfelli í Skriðdal. Hún lést í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 14. september síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Glerárkirkju 25. september. Meira  Kaupa minningabók
13. október 2001 | Minningargreinar | 999 orð | 1 mynd

KRISTJÁN MAGNÚS JÓHANNSSON

Kristján Magnús Jóhannsson fæddist á Ytri-Múla á Barðaströnd 2. mars 1939. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Patreksfjarðar 6. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðmundur Jóhann Jónsson, f. á Ytri-Múla á Barðaströnd 1.4. 1905, d. 14.1. Meira  Kaupa minningabók
13. október 2001 | Minningargreinar | 98 orð | 1 mynd

RAGNAR JAKOBSSON

Ragnar Jakobsson fæddist á Sogni í Kjós 27. júlí 1922. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 3. október síðastliðinn og fór útför hans fram frá Bústaðakirkju 12. október. Meira  Kaupa minningabók
13. október 2001 | Minningargreinar | 381 orð | 1 mynd

SIGTRYGGUR FLÓVENT ALBERTSSON

Sigtryggur Flóvent Albertsson fæddist á Húsavík 27. febrúar 1913. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 30. september síðastliðinn og fór útför hans fram frá Langholtskirkju 8. október. Meira  Kaupa minningabók
13. október 2001 | Minningargreinar | 153 orð | 1 mynd

Siguróli Geirsson

Siguróli Geirsson fæddist í Keflavík 19. maí 1950. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 20. september síðastliðinn og fór útför hans fram frá Keflavíkurkirkju 28. september. Meira  Kaupa minningabók
13. október 2001 | Minningargreinar | 761 orð | 1 mynd

STEINUNN ÁGÚSTSDÓTTIR

Steinunn Ágústsdóttir fæddist í Grafarósi við Hofsós 1. september 1909. Hún lést 3. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Salbjörg Guðfinna Jónsdóttir húsmóðir, f. 22.6. 1883, d. 24.2. 1971, og Ágúst Sigurðsson, sjómaður frá Hofsósi, f. 31.8. Meira  Kaupa minningabók
13. október 2001 | Minningargreinar | 2182 orð | 1 mynd

VILBORG KRISTJÁNSDÓTTIR

Vilborg Kristjánsdóttir fæddist í Laxárdal í Þistilfirði hinn 5. september árið 1913. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri hinn 1. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ingiríður Árnadóttir, f. 23.2. 1887, d. 29.6. Meira  Kaupa minningabók
13. október 2001 | Minningargreinar | 642 orð | 1 mynd

ÞORBJÖRG BJÖRNSDÓTTIR

Þorbjörg Björnsdóttir fæddist á Sólheimum í Svínavatnshreppi 27. febrúar 1908. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 30. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristín Jónsdóttir og Björn Björnsson. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. október 2001 | Viðskiptafréttir | 222 orð

130 manns sækja Groundfish Forum

ÁRLEG ráðstefna botnfiskkaupenda og -seljenda í heiminum, Groundfish Forum, verður haldin hér á landi dagana 16.-18. október nk. Ráðstefnuna sækja yfirmenn stærstu fyrirtækja á sviði veiði, vinnslu og sölu á botnfiski í heiminum. Meira
13. október 2001 | Viðskiptafréttir | 45 orð

Afkoma Kaupþings neikvæð

KAUPÞING hf. hefur sent frá sér afkomuviðvörun þess efnis að afkoma félagsins á þriðja ársfjórðungi sé neikvæð. Ennfremur segir að stjórnendur telji þó ekki ástæðu til að hverfa frá markmiði sínu um 15% arðsemi eigin fjár á árinu. Meira
13. október 2001 | Viðskiptafréttir | 743 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 141 141 141...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 141 141 141 751 105,891 Gellur 570 515 534 68 36,300 Grálúða 236 100 165 159 26,168 Gullkarfi 108 20 99 2,837 280,651 Hlýri 185 138 149 46,580 6,941,838 Hámeri 105 103 104 350 36,550 Keila 100 84 89 2,586 229,525 Kinnfiskur... Meira
13. október 2001 | Viðskiptafréttir | 348 orð | 1 mynd

Ekkert flogið til New York í tvo mánuði

DREGIÐ er úr sætaframboði í millilandaflugi Flugleiða um 20% samkvæmt vetraráætlun sem kynnt var í gær samanborið við áætlun síðasta vetrar og ekkert flug verður til New York í tvo mánuði í vetur, frá 9. janúar til 12. mars. Meira
13. október 2001 | Viðskiptafréttir | 44 orð

Frestur til 26. október

OLÍUFÉLAGIÐ hf. tilkynnti í gær að frestur vegna áreiðanleikakönnunar, sem um var samið vegna kaupa félagsins á hlutabréfum í Samskipum að nafnverði 445 milljónir króna, hafi verið framlengdur til 26. október næstkomandi. Meira
13. október 2001 | Viðskiptafréttir | 92 orð | 1 mynd

Fyrsta doktorsvörnin við félagsvísindadeild HÍ

ÁRELÍA Eydís Guðmundsdóttir varði doktorsritgerð í stjórnmálafræði við félagsvísindadeild Háskóla Íslands í gær og var doktorsvörn hennar sú fyrsta við deildina. Meira
13. október 2001 | Viðskiptafréttir | 136 orð

Gert ráð fyrir halla á rekstri Nýherja

SAMKVÆMT nýrri rekstraráætlun Nýherja er gert ráð fyrir að halli kunni að verða af rekstri fyrirtækisins á árinu 2001. Meira
13. október 2001 | Viðskiptafréttir | 169 orð

Opin kerfi kaupa norrænt tölvufyrirtæki

OPIN kerfi hf. hafa tilkynnt að samningar um kaup á 100% hlut í norrænu tölvufyrirtæki séu á lokastigi. Ekki hefur verið greint frá því um hvaða fyrirtæki er að ræða en fyrir liggur vilyrði lánastofnana um fyrirgreiðslu vegna kaupanna. Meira
13. október 2001 | Viðskiptafréttir | 314 orð

Samdráttur í iðnaði framundan

SAMKVÆMT nýrri viðhorfskönnun Samtaka iðnaðarins er framundan nokkur samdráttur í iðnaði. Könnunin var framkvæmd í byrjun október og var reynt að meta stöðu og horfur í starfsemi 87 meðalstórra og stærri fyrirtækja í iðnaði. Meira
13. október 2001 | Viðskiptafréttir | 307 orð

Sögðu ekki þörf á meira hlutafé

ÍSLANDSSÍMI gerði í útboðs- og skráningalýsingu sinni á vormánuðum ekki ráð fyrir að sækja meira hlutafé á næstunni en þær 116 milljónir króna sem þá voru boðnar út. Meira
13. október 2001 | Viðskiptafréttir | 104 orð

Velta Balkanpharma 8,4 milljarðar króna

VELTA Balkanpharma fyrir tímabilið janúar til september 2001 nam 82,6 milljónum bandaríkjadala eða rúmlega 8,4 milljörðum króna, sem samkvæmt tilkynningu frá Pharmaco er í samræmi við söluáætlun ársins. Meira

Fastir þættir

13. október 2001 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Á morgun sunnudaginn 14. október verður fimmtug Sigurlaug Einarsdóttir, leikskólafulltrúi hjá Hafnarfjarðarbæ . Meira
13. október 2001 | Árnað heilla | 39 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Í dag laugardaginn 13. október verður sjötugur Lúðvík Haraldsson, bóndi Krossi, Ölfusi. Eiginkona hans er Eyrún Rannveig Þorláksdóttir . Af þessu tilefni taka þau á móti ættingjum og vinum í Þinghús café, Hveragerði, milli kl. 15-18 í... Meira
13. október 2001 | Viðhorf | 700 orð

Athygli út á hvað?

Kringlan stóð nýverið fyrir tískudögum og andlit daganna var stúlka á að giska 14 ára, með annan hlýrann á kjólnum sínum lafandi niður af öxlinni. Þetta mótív og önnur svipuð eru mjög algeng í auglýsingum tískuverslana. Flennistór veggspjöld með myndum af horuðum unglingsstúlkum íklæddum efnislitlum spjörum sem enginn tekur eftir ber fyrir augu okkar við göngu um verslunarmiðstöðvarnar. Meira
13. október 2001 | Fastir þættir | 406 orð

Barnalæsingar á vörur með kolvatnsefnum

NEYTENDAYFIRVÖLD í Bandaríkjunum hyggjast, að því er talið er, setja reglugerð síðar í þessum mánuði þess efnis að framleiðendum beri að setja lok með barnalæsingu á ýmsa vöru, sem inniheldur kolvatnsefni, þar á meðal barnaolíu, sólolíu, blettahreinsa og... Meira
13. október 2001 | Fastir þættir | 328 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

ÞAÐ er afskaplega mismunandi hve viljugir spilarar eru að "leggja upp". Sumir spila allt í botn, þótt í raun sé ekkert að hafa, á meðan aðrir leggja upp í þriðja slag með yfirlýsingum um svíningar og þvinganir á báða bóga. Meira
13. október 2001 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP .

BRÚÐKAUP . Gefin voru saman 21. júlí sl. í Dómkirkjunni af sr. Vigfúsi Þór Árnasyni Stella Guðný Kristjánsdóttir og John R.W. Jensen. Heimili þeirra er í Kaupmannahöfn. Brúðarmeyjarnar eru Sara Margrét Daðadóttir og Hrafnhildur Sól... Meira
13. október 2001 | Fastir þættir | 254 orð | 1 mynd

Eykur þunglyndi líkurnar á hjartasjúkdómum?

Vísindamenn telja að þunglyndi auki líkurnar á hjartasjúkdómum. Ný rannsókn sem hleypt hefur verið af stokkunum á að leiða í ljós hvort svo er, samkvæmt fréttavef BBC . Meira
13. október 2001 | Í dag | 1065 orð

Fjölskylduguðsþjónusta í Árbæjarkirkju FJÖLSKYLDUGUÐSÞJÓNUSTA verður í...

Fjölskylduguðsþjónusta í Árbæjarkirkju FJÖLSKYLDUGUÐSÞJÓNUSTA verður í Árbæjarkirkju sunnudaginn 14. október kl. 11. Í þessum guðsþjónustum, sem verða einu sinni í mánuði í vetur, er leitast við að nálgast alla aldurshópa, unga sem aldna. Meira
13. október 2001 | Fastir þættir | 234 orð | 1 mynd

Líftæknibreytt matvæli öruggari en hefðbundin?

Afurðir sem framleiddar eru með líftæknilegum aðferðum kunna að vera öruggari en hefðbundin matvæli, að því er segir í skýrslu sem aðalskrifstofa Evrópusambandsins (ESB) gaf út sl. þriðjudag. Meira
13. október 2001 | Dagbók | 790 orð

(Lúk. 6, 22.)

Í dag er laugardagur 13. október, 286. dagur ársins 2001. Orð dagsins: Fagnið á þeim degi og leikið af gleði, því laun yðar eru mikil á himni, og á sama veg fóru feður þeirra með spámennina. Meira
13. október 2001 | Í dag | 1933 orð | 1 mynd

(Matt. 22 ).

Guðspjall dagsins: Hvers son er kristur? Meira
13. október 2001 | Fastir þættir | 916 orð

Réðust í rjóður hjá Eistum Rússlendingar...

Halldór Ármannsson hjá Orkustofnun skrifar mér og er sem endranær skýr og skilmerkilegur. Ég leyfi mér að birta bréf hans óstytt. Gott er að menn rökræði um móðurmálið. Skeytingarleysi er verst: "Heill og sæll, Gísli. Meira
13. október 2001 | Dagbók | 26 orð

SIGURÐAR RÍMUR FÓTS

(15. öld) Strengir gjalla en stynja rár, stafna hirtir skjálfa, belgir segl en beljar sjár, brast við húfa sjálfa. Báran lék við borða hlýr, brestur aldan stranga, ýtum þótti ægis dýr á ýmsum stöfnum... Meira
13. október 2001 | Fastir þættir | 149 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Staðan kom upp í Evrópukeppni taflfélaga sem lauk fyrir stuttu í Krít. Vassily Ivansjúk (2731) hafði hvítt gegn Búlgaranum Vladimir Georgiev (2584). 26. Bd5+! og svartur lagði niður vopnin þar sem hann verður mát eftir 26...cxd5 27. Dh7#. Meira
13. október 2001 | Fastir þættir | 675 orð | 2 myndir

Stökkbreytingar í geni sem valda holum góm og tunguhafti fundnar

Í fyrsta skipti er búið að finna og skilgreina sex stökkbreytingar sem valda arfgengum holgómatilfellum og tunguhafti og voru þar tveir íslenskir vísindamenn að verki. Þetta er meðfæddur sjúkdómur vegna galla í geni sem kallast TBX22 og er á svæði q21 á X-litningi, sem er annar tveggja kynlitninga. Björgvin Hilmarsson kynnti sér málið. Meira
13. október 2001 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Tómasarmessa í Egilsstaðakirkju

TÓMASARMESSA verður í Egilsstaðakirkju sunnudagskvöldið 14. okt. kl. 20. Sóknarprestar á Héraði standa að þessari messu í samstarfi við hjónin Þorvald Halldórsson og Margréti Scheving, Kór Egilsstaðakirkju og Torvald Gjerde organista. Meira
13. október 2001 | Fastir þættir | 505 orð

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI kann því vel að búa í Reykjavík og hefur ekkert fundið fyrir löngun til að flytjast búferlum - fyrr en nú. Yngsta eining fjölskyldunnar er nefnilega komin á leikskólaaldurinn. Meira

Íþróttir

13. október 2001 | Íþróttir | 74 orð

Birkir með Stoke City

BIRKIR Kristinsson verður á varamannabekknum hjá Stoke City þegar það sækir Notts County heim í ensku 2. deildinni í dag. Birkir, sem er endurskoðandi, hélt utan í vikunni til þess að fara yfir bókhald Stoke City. Meira
13. október 2001 | Íþróttir | 130 orð

Borgarstjórinn styður Arsenal

ARSENAL hlaut í gær mikilvægan stuðning í áformum sínum um að byggja nýjan knattspyrnuvöll í Ashburton Grove í London þegar borgarstjórinn, Ken Livingstone, sagðist styðja framkvæmdir. Meira
13. október 2001 | Íþróttir | 436 orð | 1 mynd

Dagur verður með á EM

DAGUR Sigurðsson leikur með íslenska landsliðinu í handknattleik í lokakeppni Evrópumótsins í Svíþjóð í janúar nk. Þetta staðfesti Guðmundur Þ. Guðmundsson landsliðsþjálfari við Morgunblaðið í gær en vafi hefur leikið á því hvort Dagur geti með góðu fengið sig lausan frá félagsliði sínu Wakunaka í Japan, í keppnina. Meira
13. október 2001 | Íþróttir | 268 orð | 1 mynd

*DANNY Cadamarteri , framherji hjá Everton...

*DANNY Cadamarteri , framherji hjá Everton , er ekki lengur inni í hugmyndum forráðamanna Stoke , sem voru að velta honum fyrir sér til þess að styrkja sóknarleik liðsins. Meira
13. október 2001 | Íþróttir | 347 orð | 1 mynd

* GEORGE Graham hefur náð samkomulagi...

* GEORGE Graham hefur náð samkomulagi við Tottenham um starfslok sín hjá félaginu, en deila hefur staðið á milli Grahams og Tot tenham um starfslokin síðan honum var sagt upp á vormánuðum. Vegna þess getur Graham leitað sér að nýju starfi. Meira
13. október 2001 | Íþróttir | 297 orð | 1 mynd

Gunnlaugur og Olga þau bestu

GUNNLAUGUR Jónsson, fyrirliði Íslandsmeistara ÍA, og Olga Færseth, markahrókur úr KR, voru útnefnd bestu leikmenn í karla- og kvennaflokki á nýafstöðnu Íslandsmóti í knattspyrnu, en útnefningin fór fram á lokahófi KSÍ á veitingahúsinu Broadway í gærkvöldi. Kom valið fáum á óvart því bæði léku þau nú sitt besta keppnistímabil á ferlinum. Meira
13. október 2001 | Íþróttir | 79 orð

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: Evrópukeppni Ásvellir:Haukar - Szerlec...

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: Evrópukeppni Ásvellir:Haukar - Szerlec 16.30 1. deild kvenna: Ásvellir:Haukar - Fram 14 KA-heimili:KA/Þór - ÍBV 16 Seltjarnarn. Meira
13. október 2001 | Íþróttir | 111 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Breiðablik - Tindastóll 72:29 Smárinn,...

KÖRFUKNATTLEIKUR Breiðablik - Tindastóll 72:29 Smárinn, Íslandsmótið í körfuknattleik, úrvalsdeild - 1. umferð, föstudagur 12. október. Meira
13. október 2001 | Íþróttir | 133 orð

Lánlausir nýliðar

Tindastóll, sem lék til úrslita á Íslandsmótinu í körfuknattleik í fyrra, gerði góða ferð suður og vann Breiðablik í Smáranum, 79:72, í fyrsta leik liðanna á Íslandsmótinu. Meira
13. október 2001 | Íþróttir | 71 orð

Lið ársins í karlaflokki

Lið ársins í karlaflokki sem valið var af félagsmönnum í Samtökum íþróttafréttamanna, efri röð f.v. Meira
13. október 2001 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Lið ársins í karlaflokki

Lið ársins í karlaflokki sem valið var af félagsmönnum í Samtökum íþróttafréttamanna, efri röð f.v. Meira
13. október 2001 | Íþróttir | 75 orð

Rússar unnu á Ítalíu

RÚSSNESKA kvennalandsliðið í knattspyrnu, sem Íslendingar gerðu jafntefli við í undankeppni heimsmeistarakeppninnar á Laugardalsvellinum á dögunum, gerðu góða ferð til Ítalíu í vikunni - fögnuðu þar sigri, 3:1. Meira
13. október 2001 | Íþróttir | 172 orð

UEFA vill koma á minni EM

Á FUNDI Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, í Prag í vikunni voru kynntar hugmyndir um að leggja af hina ýmsu vináttulandsleiki og koma á minni Evrópukeppni landsliða. Meira

Lesbók

13. október 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1602 orð | 1 mynd

AÐ KOMA PRINSESSUM TIL HJÁLPAR

Þessa dagana er Töfraflautan eftir W. A. Mozart sýnd á fjölum Íslensku óperunnar. Á yfirborðinu virðist hún einfalt ævintýri en við nánari skoðun kemur í ljós að bæði heimsviðburðir í stjórnmálum og dægurþras í Vínarborg höfðu mikil áhrif á tilurð verksins. Hér er fjallað um uppsprettu Töfra- flautunnar, sem frumsýnd var í Vínarborg 30. september 1791, fyrir réttum 210 árum. Meira
13. október 2001 | Menningarblað/Lesbók | 353 orð | 1 mynd

Allar hliðar tenórsins

JÓHANN Friðgeir Valdimarsson tenórsöngvari verur einn af gestum Smáralindar á sunnudag og syngur þar með píanóleikara sínum, Ólafi Vigni Albertssyni, í Vetrargarðinum kl. 14.00. Meira
13. október 2001 | Menningarblað/Lesbók | 19 orð

ANDLEYSI MARKAÐARINS

tímaskekkjurnar halla sér hver upp að annarri með blóð lausu andvarpi tímaskekkjur taka fyrir vit þín brauðið hefur engan ilm vatnið skortir ferskleik ljósritunarvélin heiðursfélagi... Meira
13. október 2001 | Menningarblað/Lesbók | 398 orð | 1 mynd

Áherslur Susan Sontag

FRÆÐIMAÐURINN og rithöfundurinn Susan Sontag hefur gefið út bók sem inniheldur safn ritgerða og greina sem ritaðar eru á um tuttugu ára tímabili. Meira
13. október 2001 | Menningarblað/Lesbók | 344 orð | 1 mynd

BALDUR OG NASISMINN

EF til vill var sýningin heldur stór í brotinu fyrir okkar smágerða, íslenska samfélag og fyrir þá oft fábreyttu umræðu sem hér fer fram um menningarviðburði. Meira
13. október 2001 | Menningarblað/Lesbók | 396 orð

Deilt um Lincoln Center

TÖLUVERÐAR deilur virðast nú ríkja um starfsemi Lincoln Center-menningarmiðstöðvarinnar í New York. Gerist þetta á sama tíma og óvíssa ríkir um framhald endurbóta á húsnæði miðstöðvarinnar, sem metnar eru á milljarða dollara, og afsögn Gordon J. Meira
13. október 2001 | Menningarblað/Lesbók | 140 orð

EFTIR HRYÐJUVERKIN 11. SEPTEMBER SL.

Nú hryðjuverkin verstu í veröld eru kunn. Þeim óviðbúinn ertu. Á enginn fastan grunn? Þar menn í hrönnum myrtir, er morðaldan skall á. En fjendur viti firrtir, í felur hlupu þá. Á stað og stund úr degi, sást stórbreytt heimsins mynd. Meira
13. október 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1023 orð | 3 myndir

Eilíf von og óbilandi trú

Nýtt leiksvið, Nýja sviðið, verður opnað í Borgarleikhúsinu á morgun með frumsýningu á Beðið eftir Godot. HÁVAR SIGURJÓNSSON ræddi við leikstjórann Peter Engkvist. Meira
13. október 2001 | Menningarblað/Lesbók | 86 orð

ENGIN TÍÐINDI SPYRJAST

Allt er fjarverandi Engin tíðindi spyrjast Tómir speglarnir horfast í augu og hörfa hver fyrir öðrum Dyr eftir dyr eftir dyr inn í endalausa röð af auðum speglasölum Sólin rennur upp en hún leiðir ekki neitt í ljós Tré laufgast en þau leiða ekki hugann... Meira
13. október 2001 | Menningarblað/Lesbók | 724 orð | 2 myndir

ER TIL ÓSÝNILEGT EFNI SEM HEFUR ÞYNGD?

Í vikunni sem er að líða fjallaði Vísindavefurinn meðal annars um lækningamátt ætihvannar, hvernig farþegi upplifir það þegar farið er í gegnum hljóðmúrinn og hver uppruni íslenska sauðfjárins er. Þar er einnig sagt frá því hvaðan orðið kirkja er komið og hvort réttara sé að segja smúla eða spúla og hvernig stendur á því að fólk innritast, til dæmis á sjúkrahús, en útskrifast síðan ef allt gengur vel. Meira
13. október 2001 | Menningarblað/Lesbók | 2952 orð | 1 mynd

HIÐ LÍFGEFANDI AFL BÓKMENNTANNA

Sjálfsævisaga þýzka bókmenntagagnrýnandans Marcels Reich-Ranickis, sem kom út fyrst fyrir tæpum tveimur árum og varð metsölubók, er áhrifamikill vitnisburður um stormasama sögu Mið-Evrópu á 20. öld, segir AUÐUNN ARNÓRSSON, einkum um gyðingaofsóknir þýzkra nazista, en ekki síður þó um það hvernig bókmenntir og listir geta reynzt lífgefandi haldreipi er veröldin virðist ganga af göflunum. Meira
13. október 2001 | Menningarblað/Lesbók | 3665 orð | 4 myndir

HIÐ UPPHAFNA NORÐUR

Sýning á íslenskri myndlist á 20. öld var opnuð í Corcoran-safninu í Washington síðastliðinn miðvikudag. Yfirskrift hennar er Confronting Nature en meginþemað er náttúrusýn þeirra íslensku listamanna sem eiga verk á sýningunni, allt frá Þórarni Þorlákssyni til Ólafs Elíassonar. Eins og fram kemur hér hefur landslagið eða náttúran aldrei alveg horfið úr íslenskum myndlistarheimi. Meira
13. október 2001 | Menningarblað/Lesbók | 2409 orð | 2 myndir

HUGRENNINGAR UM LISTHANDVERK

"Sérkenni fegurðarinnar í nytjamunum er nándin (intemacy). Þar sem nytjamunir eru hluti af daglegu lífi okkar verður þessi nánd okkur nauðsynleg." - Soetsu Yanagi. Meira
13. október 2001 | Menningarblað/Lesbók | 41 orð

Leikarar og listrænir stjórnendur

Beðið eftir Godot eftir Samuel L. Beckett. Þýðandi: Árni Ibsen. Leikendur: Benedikt Erlingsson, Hilmir Snær Guðnason, Björn Ingi Hilmarsson og Halldór Gylfason. Börn: Arnmundur Ernst Björnsson og Haraldur Ari Stefánsson. Leikstjóri: Peter Engkvist. Meira
13. október 2001 | Menningarblað/Lesbók | 290 orð | 2 myndir

Með sex hatta í farteskinu

ÞAÐ verður stiginn dans á tónleikum Norðurljósahátíðar Musica Antiqua í Hafnarborg í dag. Klukkan 18.00 stíga þar á svið ekki bara hljóðfæraleikarar og söngvarar heldur einnig dansarar. Meira
13. október 2001 | Menningarblað/Lesbók | 450 orð

NEÐANMÁLS -

I Skrif erlendra fræðimanna og listamanna um íslenska menningu vilja verða hver öðrum lík. Það er nánast eins og það sé alltaf verið að skrifa sömu greinina aftur og aftur. Meira
13. október 2001 | Menningarblað/Lesbók | 366 orð

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Árnastofnun, Árnagarði: Handritasýning opin þri.-fös. kl. 14-16. Til 15.5. Galleri@hlemmur.is: Hildur Bjarnadóttir. Til 4. nóv. Gallerí Fold, Rauðarárstíg: Þorfinnur Sigurgeirsson. Til 28. okt. Gallerí List, Skipholti 50: Elísabet Ásberg. Til... Meira
13. október 2001 | Menningarblað/Lesbók | 76 orð | 1 mynd

Organisti á tónleikaferð

DOUGLAS A. Brotchie, organisti Háteigskirkju, er á tónleikaferð í Þýzkalandi og Ungverjalandi en honum var boðið að spila á tónleikum í Suður-Þýzkalandi og í þremur borgum í Ungverjalandi, þar á meðal í Búdapest. Meira
13. október 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1223 orð

Réttlæti og ríkisvald

Í HEIMSPEKILEGUM rökræðum um lög og rétt takast á tvenns konar sjónarmið. Annars vegar eru kenningar sem kenndar eru við vildarrétt (og kallast "pósitífismi" á útlendum málum). Hins vegar eru hugmyndir um náttúrurétt. Meira
13. október 2001 | Menningarblað/Lesbók | 503 orð

SKÁLDIÐ SEM FJÖLMIÐILL

LJÓÐIÐ er frétt sem eldist ekki," sagði Ezra Pound snemma á seinustu öld. Margir efast um að ljóðlist og fjölmiðlar eigi samleið, jafnvel þótt þeir viti að skortur á ljóðlist kunni að valda því að samfélagið fái ekki nauðsynlega næringu. Meira
13. október 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1120 orð | 1 mynd

Skynjaðar heildir fjögurra myndlistarmanna

Þau Erla Þórarinsdóttir, Hulda Hákon, Jón Óskar og Steingrímur Eyfjörð opna í dag kl. 15 sýningu í Listasafni Kópavogs - Gerðarsafni. HEIÐA JÓHANNSDÓTTIR brá sér í Gerðarsafn, skoðaði sýninguna og ræddi við listamennina. Meira
13. október 2001 | Menningarblað/Lesbók | 50 orð

Stefnumót í sal Íslenskrar grafíkur

BJARNI Björgvinsson opnar sýninguna Stefnumót í sal Íslenskrar grafíkur, Hafnarhúsinu, í dag kl. 16. Bjarni útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands í fyrra og er þetta hans fyrsta einkasýning.Verkin á sýningunni eru unnin með olíu á pappír á þessu ári. Meira
13. október 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1015 orð

SVO KOM KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI

KRISTNIHALD undir Jökli sætir tíðindum á höfundarferli Halldórs Laxness. Í þrjá áratugi hafði hann reitt fram skáldsögu með reglulegu bili, stundum árlega, oftast annað hvert ár, allt fram að Paradísarheimt árið 1960. Þá komu sjö skáldsögulaus ár. Meira
13. október 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1592 orð | 5 myndir

TEKNÓKRATI Á HÖNNUNARVÆNGNUM

Hönnunarsafn Íslands í Garðabæ hefur eignast úrval verka eftir danska hönnuðinn Erik Magnussen. Sýning á verkunum verður opnuð í safninu í dag kl. 14. Meira
13. október 2001 | Menningarblað/Lesbók | 96 orð

Trúarkveðskapur í Snorrastofu

"TIL heiðurs og hugbótar. Hlutverk trúarkvæða á fyrri tíð" nefnist málþing í Snorrastofu sem hefst í dag kl. 10. Meira
13. október 2001 | Menningarblað/Lesbók | 571 orð

Ullarvettlingar og pjáturdollur

Í Lesbók Morgunblaðsins laugardaginn 29. september sl. skrifar Jón Karl Helgason pistil um fjölmiðla undir fyrirsögninni "Nýtt keppnistímabil að hefjast". Hugleiðing Jóns Karls er hin fróðlegasta og um margt skemmtileg. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.