Greinar sunnudaginn 21. október 2001

Forsíða

21. október 2001 | Forsíða | 120 orð

Bakteríurnar af sömu rót

BANDARÍSK yfirvöld segja að komið hafi í ljós að bréf, sem innihéldu miltisbrandsbakteríur, hafi komið úr einum tilteknum póstflokkunarkassa á pósthúsi í New Jersey. Bréfin voru send á fréttastofur í Flórída og New York og til þingmanns í Washington. Meira
21. október 2001 | Forsíða | 385 orð

Bandaríkjamenn hefja landhernað í Afganistan

BANDARÍSKAR hersveitir gerðu árásir á Afganistan á landi og úr lofti í gær, og hófu fyrstu árás sérsveita í baráttunni við hryðjuverkamenn. Var sprengjum varpað á skotmörk í Kabúl, höfuðborg Afganistans. Meira
21. október 2001 | Forsíða | 44 orð | 1 mynd

Hernaði mótmælt

KONA heldur á lítilli eftirmynd af jörðinni þegar hernaði var mótmælt í miðborg Ghent þar sem leiðtogar Evrópusambandsríkja komu saman til fundar. Meira
21. október 2001 | Forsíða | 108 orð

Ísraelar fella sex

ÍSRAELSKAR hersveitir fóru inn í tvo bæi á Vesturbakkanum aðfaranótt gærdagsins og féllu sex Palestínumenn í skotbardögum. Meira

Fréttir

21. október 2001 | Innlendar fréttir | 790 orð

28 lífeyrissjóðir eiga of mikið í óskráðum bréfum

UM síðustu áramót áttu 25 lífeyrissjóðir meira en 10% af eignum sínum í óskráðum verðbréfum. Meira
21. október 2001 | Erlendar fréttir | 139 orð

* ARIEL Sharon, forsætisráðherra Ísraels, lýsti...

* ARIEL Sharon, forsætisráðherra Ísraels, lýsti á miðvikudaginn yfir "miskunnarlausu stríði gegn hryðjuverkamönnum" í kjölfar þess að Rehevam Zeevi, ferðamálaráðherra í ríkisstjórninni, var myrtur á miðvikudaginn. Meira
21. október 2001 | Innlendar fréttir | 318 orð

Athugasemd að gefnu tilefni

Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Halli Helgasyni, stjórnarformanni Leikfélags Íslands: "Fimmtudaginn 18. Meira
21. október 2001 | Innlendar fréttir | 168 orð

Athugasemd frá Fosshóteli Húsavík

Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Herði Þórhallssyni stjórnarformanni og Þórhalli Harðarsyni hótelstjóra f.h. Fosshótels á Húsavík vegna fréttar um frestun flugs Jórvíkur til Húsavíkur í Morgunblaðinu föstudaginn 4. október sl. Meira
21. október 2001 | Innlendar fréttir | 223 orð

Atvinnumál fatlaðra fari undir Vinnumálastofnun

PÁLL Pétursson félagsmálaráðherra skýrði frá því á ráðstefnu Þroskahjálpar um atvinnumál í gær, að hann hefði ákveðið að leggja fram frumvarp til laga um breytingu á lögum um vinnumarkaðsaðgerðir. Meira
21. október 2001 | Erlendar fréttir | 1725 orð | 1 mynd

Bandalag í endurnýjun lífdaga

Enn á ný reynir á hið "einstaka samband" Breta og Bandaríkjamanna. Ásgeir Sverrisson segir frá samskiptum George W. Bush og Tonys Blairs nú þegar hafin er herförin gegn hryðjuverkaógninni. Meira
21. október 2001 | Innlendar fréttir | 116 orð

Bílvelta í Skagafirði

BÍLL valt við Sleitustaði í Skagafirði um tíuleytið í gærmorgun. Ökumaður missti stjórn á bílnum vegna hálku á brúnni yfir Kolbeinsdalsá og fór hann nokkrar veltur áður en hann stöðvaðist. Meira
21. október 2001 | Innlendar fréttir | 271 orð

Býður vaxtalaus lán til kaupa á nýjum bílum

BÍLABÚÐ Benna hefur ákveðið að bjóða viðskiptavinum sínum allt að einnar milljónar króna vaxtalaus lán til kaupa á Daewoo-bifreiðum. Lánin eru óverðtryggð. Meira
21. október 2001 | Innlendar fréttir | 272 orð

Fallist á jarðgöng og veg á Austfjörðum

SKIPULAGSSTOFNUN hefur fallist á fyrirhugaða gerð jarðganga og vegarlagningu á milli Reyðarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar í úrskurði um mat á umhverfisáhrifum, sem birtur var í gær. Meira
21. október 2001 | Innlendar fréttir | 165 orð

Frjósamar konur á Norðurlöndum

KONUR á Norðurlöndum eignast fleiri börn en konur í Evrópusambandinu í heild og konur yfir þrítugt eignast meira en helming barna sem fæðast á Norðurlöndunum. Þetta er meðal þess sem kemur fram í Norrænni tölfræðiárbók 2001 sem út kom nýlega. Meira
21. október 2001 | Erlendar fréttir | 203 orð

Fulltrúadeildinni lokað FUNDUM í fulltrúadeild Bandaríkjaþings...

Fulltrúadeildinni lokað FUNDUM í fulltrúadeild Bandaríkjaþings var frestað á miðvikudaginn, og allir starfsmenn deildarinnar voru sendir heim fram yfir helgi. Átti að nota tímann til að rannsaka hvort miltisbrandsgró leyndust í húsakynnunum. Meira
21. október 2001 | Innlendar fréttir | 57 orð

Fundur um brunavarnir vegganga

BRUNAMÁLASTOFNUN og Brunatæknifélag Íslands halda morgunverðarfund um brunavarnir vegganga 23. október frá kl. 8-10 í blómasal Hótels Loftleiða. Meira
21. október 2001 | Innlendar fréttir | 44 orð

Hagaskóli 1973-1977

ALLIR sem hófu nám í Hagaskóla haustið 1973, flestir fæddir 1960, ætla að hittast laugardaginn 27. nóvember 2001 í sal Múrarafélagsins, Síðumúla 34. Opnuð hefur verið heimasíða og er sú síða í stöðugri uppfærslu. Meira
21. október 2001 | Innlendar fréttir | 199 orð

Háskólanám með vinnu í tölvunarfræði

HÁSKÓLINN í Reykjavík mun bjóða háskólanám með vinnu í tölvunarfræði frá og með janúar á næsta ári. Nemendur geta valið um að taka kerfisfræðipróf HR sem er 60 einingar eða ljúka BS-prófi sem er 90 einingar. Meira
21. október 2001 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Hlaut verkefnastyrk Félagsstofnunar stúdenta

VERKEFNASTYRKUR Félagsstofnunar stúdenta var veittur föstudaginn 19. október í Stúdentaheimilinu við Hringbraut. "Guðmundur Bergsson hlaut styrkinn fyrir MS-verkefni sitt í líffræði, "Örverudrepandi áhrif náttúrulegra fituefna". Meira
21. október 2001 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Kaffitár fékk Fjöreggið

Í TILEFNI Matvæladagsins var Fjöregg MNÍ afhent fyrirtækinu Kaffitári í Njarðvík en það er verðlaunagripur sem veittur er árlega fyrir lofsvert framtak á matvælasviði. Meira
21. október 2001 | Innlendar fréttir | 544 orð

Kanna þarf ónákvæmni og vanskráningu slysa

SLYSASKRÁ Íslands, sem nýlega er farin af stað, er grundvallartæki til að hægt sé að vinna markvissar að forvörnum, kanna þarf vanskráningu og ónákvæmni í skráningu slysa, vinnuslys eru algeng á Íslandi og tengjast flest byggingarvinnu í víðum skilningi... Meira
21. október 2001 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Kvosin formlega opnuð á ný

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir borgarstjóri opnaði í gær Kvosina á ný eftir verulegar endurbætur. Athöfnin fór fram á gatnamótum Austurstrætis og Pósthússtrætis þar sem borgarstjóri afhjúpaði listaverkið ,,Einn staður - einn tími - og annar... Meira
21. október 2001 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Landsfundi Vinstri grænna lýkur í dag

LANDSFUNDI Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs lýkur í dag með afgreiðslu mála og kosningu forystu flokksins. Í gær störfuðu málefnahópar og hringborðsumræður voru um þema fundarins "Byggjum framtíð á fjölbreytni". Meira
21. október 2001 | Innlendar fréttir | 80 orð

Leiðrétt

Reiknast ekki til aflamarks Í frétt um frumvarp sjávarútvegsráðherra um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða í Morgunblaðinu í gær, laugardag, var hluta setningar um afla í veiðiferð ofaukið. Meira
21. október 2001 | Innlendar fréttir | 391 orð

Lýsið vinsælla en gosdrykkir hjá þeim eldri

FORMAÐUR Manneldisráðs Íslands, Laufey Steingrímsdóttir, sagði á ráðstefnu á Matvæladegi 2001 á föstudag, sem Matvæla- og næringarfræðafélag Íslands (MNÍ) stendur árlega fyrir, að tímabært væri orðið að endurskoða manneldis- og neyslustefnu Íslendinga í... Meira
21. október 2001 | Innlendar fréttir | 78 orð

Meint misferli hjá Flugleiðum í rannsókn

AÐALBÓKARI Flugleiða hefur verið leystur frá störfum vegna gruns um misferli. "Ég get staðfest að Flugleiðir hafa leyst aðalbókara félagsins undan starfsskyldum vegna gruns um misferli. Meira
21. október 2001 | Innlendar fréttir | 76 orð

Myndir sýndar frá Nepal

SÝNDAR verða myndir frá Nepal í húsi Ferðafélagsins, Mörkinni 6, mánudagskvöldið 22. október kl 20. Herdís Friðriksdóttir og Einar Á. E. Sæmundsen dvöldu í Nepal í 4 mánuði í fyrravetur við upplýsingaöflun fyrir ritgerð Herdísar. Þau tóku yfir 1. Meira
21. október 2001 | Innlendar fréttir | 98 orð

Námskeið um frammistöðu og mannauðsstjórnun

TVÖ námskeið eru að hefjast hjá Stjórnendaskóla Háskólans í Reykjavík. Námskeið í frammistöðustjórnun verður undir handleiðslu dr. Finns Björnssonar lektors við viðskiptadeild HR. Námskeiðið er 16 klst. og verður 23.-26. október kl. 13-17. Meira
21. október 2001 | Innlendar fréttir | 600 orð | 1 mynd

"Brottkastið miklu eldra en kvótinn"

UM þessar mundir stendur Hafrannsóknastofnun fyrir umræðufundum í bæjar- og sveitarfélögum við sjávarsíðuna um störf stofnunarinnar. Meira
21. október 2001 | Innlendar fréttir | 53 orð

Ráðstefna um verslun og skipulag

RÁÐSTEFNA verður á Grand hóteli í Reykjavík þriðjudaginn 23. október kl. 8.15 um verslun og skipulag, samkeppni og borgarskipulag og nýja strauma í viðskiptaháttum. Meðal fyrirlesara eru: Ari Skúlason, framkvæmdastjóri Aflvaka hf., John A. Meira
21. október 2001 | Innlendar fréttir | 166 orð

Reynt til þrautar í deilu tónlistarskólakennara

REYNA á til þrautar að ná samningum milli launanefndar sveitarfélaga og tónlistarskólakennara áður en fyrirhugað verkfall þeirra hefst á morgun, mánudag. Meira
21. október 2001 | Innlendar fréttir | 90 orð

Samstarf heimila og skóla í tengslum við náttúrufræðinám

GUNNHILDUR Óskarsdóttir, lektor við Kennaraháskóla Íslands, og Guðrún Sturlaugsdóttir, kennari við Melaskóla, munu halda fyrirlestur á vegum Rannsóknarstofnunar KHÍ næstkomandi miðvikudag 24. október kl. 16.15, í sal Sjómannaskóla Íslands við Háteigsveg. Meira
21. október 2001 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Samvinna við haustverkin

Laufin falla af trjánum þó að óvenjuheitt hafi verið í veðri í október. Maríanna og Ásmundur, pabbi hennar, sem búa við Langholtsveg í Reykjavík, voru í óða önn að safna saman laufum við húsið sitt í blíðunni þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti leið... Meira
21. október 2001 | Innlendar fréttir | 214 orð

Sjálfstæðisflokkurinn samþykkti veiðigjald LANDSFUNDUR Sjálfstæðisflokksins samþykkti...

Sjálfstæðisflokkurinn samþykkti veiðigjald LANDSFUNDUR Sjálfstæðisflokksins samþykkti ályktun þess efnis að áfram skuli byggt á aflamarkskerfinu en að útgerðin greiði hóflegt gjald fyrir afnot á aflaheimildum. Meira
21. október 2001 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Skotvopnasafn finnst á víðavangi

Rannsóknarlögreglumenn frá Breiðholtsstöð lögreglunnar í Reykjavík tóku í fyrrinótt í sína vörslu skotvopnasafn sem þeir gengu að á víðavangi í Bústaðahverfi eftir að hafa fengið ábendingu þar að lútandi. Meira
21. október 2001 | Innlendar fréttir | 302 orð

Skuldabréfasöfn hafa skilað bestri ávöxtun

FÆSTIR þeirra sjóða sem ávaxta viðbótarlífeyrissparnað hafa skilað góðri raunávöxtun fyrstu sex mánuði ársins. Þeir sjóðir sem bestum árangri hafa skilað eru þeir sem hafa hátt hlutfall skuldabréfa og lágt hlutfall hlutabréfa. Meira
21. október 2001 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Staða kvenna í arabaríkjum

STJÓRN UNIFEM á Íslandi efnir til hins árlega morgunverðarfundar í Víkingasal Hótels Loftleiða 24. október kl. 8-9.30 í tilefni af degi Sameinuðu þjóðanna. Meira
21. október 2001 | Innlendar fréttir | 218 orð

Stefnt að viðeigandi úrræðum í árslok 2005

PÁLL Pétursson félagsmálaráðherra segir að sett hafi verið upp áætlun um að tæma biðlista eftir búsetu, dagþjónustu og skammtímavistun fatlaðra einstaklinga og sé stefnt að því að sjá fyrir viðeigandi úrræðum handa öllum í árslok 2005. Meira
21. október 2001 | Innlendar fréttir | 178 orð

Stjórnvöld vinni með ferðaþjónustunni

STURLA Böðvarsson samgöngumálaráðherra segir að mjög erfitt sé að gera ráð fyrir því að íslensku flugfélögin dragi úr fjármunum til kynningarstarfa en mikilvægt sé að stjórnvöld vinni með ferðaþjónustunni að kynningar- og markaðsmálum. Meira
21. október 2001 | Innlendar fréttir | 221 orð

Styrkir Heilsustofnun um 65 milljónir

TÍMAMÓT urðu í sögu Heilsustofnunar Náttúrulækningafélags Íslands, NLFÍ, í gærmorgun þegar Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra, bæjarstjórinn í Hveragerði og forseti NLFÍ, skrifuðu undir samning um styrk ríkisins til byggingar nýs baðhúss og nýrrar... Meira
21. október 2001 | Innlendar fréttir | 93 orð

Styrkur til rannsókna á sögu heilbrigðismála

ÞJÓÐMINJASAFN Íslands, Nesstofusafn og Félag áhugamanna um sögu læknisfræðinnar hafa ákveðið að heiðra minningu pófessors Jóns Steffensens með því að veita styrk að upphæð kr. 200. Meira
21. október 2001 | Innlendar fréttir | 778 orð | 1 mynd

Styttist í törn veitingamanna

Ingvar Sigurðsson, matreiðslumeistari, er fæddur í Stykkishólmi 28. ágúst árið 1966. Hann lauk stúdentspróf frá Flensborgarskóla í Hafnarfirði árið 1986. Ingvar lærði matreiðslu á Hótel Sögu og útskrifaðist 1990. Meistarabréf fékk hann árið 1992 eftir að hafa lokið námi í meistaraskólanum. Ingvar hefur starfað sem yfirmatreiðslumaður á veitingahúsinu Argentínu frá ársbyrjun 1991. Hann er kvæntur Sigrúnu Jónsdóttur skrifstofudömu. Þau eiga tvær dætur, Aldísi Eddu og Elmu. Meira
21. október 2001 | Innlendar fréttir | 87 orð

Söfnun vegna iðnnáms á Indlandi

FRAMHALDSSKÓLANEMAR á landinu vinna fjáröflunarhluta Íslensks dagsverks 24. október næstkomandi, en undirbúningur fyrir verkefnið hefur staðið síðan í febrúar. Meira
21. október 2001 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Tal opnar Nokia-verslun í Smáranum

FYRSTA Nokia-farsímaverslunin á Íslandi verður opnuð formlega í Smáranum miðvikudaginn 24. október kl. 17, segir í fréttatilkynningu. Meira
21. október 2001 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Tekur myndir af öllum Tálknfirðingum

UM ÞESSAR mundir er Hanna Kristín Gunnarsdóttir ljósmyndari að taka ljósmyndir af öllum íbúum Tálknafjarðar. Þetta gerir hún að eigin frumkvæði og hugsar þetta sem heimildaröflun. Meira
21. október 2001 | Innlendar fréttir | 161 orð

*UM 100 börn af bágstöddum heimilum...

*UM 100 börn af bágstöddum heimilum þurftu vistun í Reykjavík á síðasta ári. Aðallega er um að ræða börn fíkniefnaneytenda. *Sjávarútvegsráðherra hefur lagt fram frumvarp á Alþingi um stjórn fiskveiða. Meira
21. október 2001 | Innlendar fréttir | 261 orð

Um 200 mjaðmabrot á ári vegna beinþynningar

NÝGENGI mjaðmabrota hér á landi er með því hæsta sem gerist í heiminum, en áætlað er að um 200 mjaðmabrot af völdum beinþynningar verði hérlendis árlega. Meira
21. október 2001 | Innlendar fréttir | 81 orð

Um 4.400 manns hafa tekið þátt í hjónanámskeiðum

SÍÐASTA hjónanámskeiðið í Hafnarfjarðarkirkju verður haldið 13. nóvember næstkomandi. Meira
21. október 2001 | Innlendar fréttir | 49 orð

Um endalok menningarlegrar þjóðar

GUÐMUNDUR Hálfdanarson sagnfræðingur heldur fyrirlestur í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands, sem hann nefnir "Hugmyndir Herders um þjóðina og endalok menningarlegrar þjóðar", þriðjudaginn 23. október kl. 12. Meira
21. október 2001 | Innlendar fréttir | 392 orð

Útlit fyrir fækkun neyðarskýla

INNAN raða Slysavarnafélagsins Landsbjargar er til skoðunar að loka einhverjum neyðarskýlum við fjallvegi og sjávarstrendur sem slysavarnadeildir og björgunarsveitir í landinu hafa í sinni umsjá. Meira
21. október 2001 | Innlendar fréttir | 1287 orð | 1 mynd

Vandrataður frumskógur ávöxtunarleiða

Viðbótarlífeyrissparnaður kom fyrst til sögunnar í janúar árið 1999 og var launþegum þá heimilt að verja 2% af launum sínum í slíkan sparnað og draga þá fjárhæð frá skattskyldum tekjum. Á móti kom 0,2% mótframlag frá ríkinu. Meira
21. október 2001 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Viðrar vel til útiverka

Áratugir eru síðan eins hlýtt hefur verið í veðri fram eftir októbermánuði og undanfarið. Þessi maður var einn þeirra fjölmörgu sem nýttu sér veðurblíðuna til útiverka í Reykjavík í... Meira
21. október 2001 | Innlendar fréttir | 260 orð

Vilji til að byggja brú til íslamskra ríkja

"HÉR er órjúfanleg samstaða og allir sammála um að samræma aðgerðir gegn hryðjuverkastarfsemi. Menn eru líka sammála um að það þurfi að byggja sterkari brýr til þeirra landa þar sem íslamstrú er ráðandi. Meira
21. október 2001 | Innlendar fréttir | 97 orð

Virkjunarhugmyndir í Þingeyjarsýslum

VIRKJUNARKOSTIR í Skjálfandafljóti og Jökulsá á Fjöllum, jarðhitavirkjanir á Norðurlandi og náttúruverðmæti sem í húfi eru, verða til umræðu á fundi Landverndar og verkefnisstjórnar rammaáætlunar um nýtingu vatnsafls og jarðvarma sem haldinn verður á... Meira
21. október 2001 | Innlendar fréttir | 294 orð

Yfirlýsing Rauða krossins og Hjálparstarfs kirkjunnar

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Jónasi Þórissyni, framkvæmdastjóra Hjálparstarfs kirkjunnar, og Sigrúnu Árnadóttur, framkvæmdastjóra Rauða kross Íslands. Meira

Ritstjórnargreinar

21. október 2001 | Leiðarar | 460 orð

RÁÐSTÖFUN LÍFEYRISSPARNAÐAR

Frétt, sem birtist hér í blaðinu í fyrradag um ávöxtun lífeyrissjóða á síðasta ári, hefur vakið verulega athygli en hún var neikvæð um 0,7%. Nú er augljóst, að það fer eftir því hvernig árar, hversu vel tekst að ávaxta lífeyrissparnað landsmanna. Meira
21. október 2001 | Leiðarar | 2530 orð | 2 myndir

REYKJAVÍKURBRÉF

Ef hægt er að halda því fram að einhverjum rithöfundum hafi öðrum fremur tekist að þróa með sér hæfileika og innsæi til að skilgreina "ástand mannsandans" í okkar samtíma, þá er Tékkinn Milan Kundera þar framarlega í flokki. Meira

Menning

21. október 2001 | Fólk í fréttum | 19 orð | 1 mynd

Að vera eða vera ekki ... höfuðlaus fimleikamær

SPÆNSKA mærin Carolina Rodriguiez sýnir listir sínar í liðakeppni heimsmeistaramótsins í nútímafimleikum sem fram fer í Madrid um þessar... Meira
21. október 2001 | Menningarlíf | 73 orð | 1 mynd

Afmælissýning í Sneglu

SNEGLA-listhús er tíu ára um þessar mundir og af því tilefni var opnuð sýning á verkum listakvennanna sem standa að listhúsinu á föstudaginn var í húsnæði þess á horni Klapparstígs og Grettisgötu. Meira
21. október 2001 | Menningarlíf | 65 orð | 1 mynd

Boðið til brúðkaups í Mosfellsbæ

LEIKFÉLAG Mosfellssveitar sýnir nú í Bæjarleikhúsinu leikverkið Brúðkaup Tony og Tinu eftir Nancy Cassaro og fleiri og verður næsta sýning í dag, sunnudag, kl. 18. Meira
21. október 2001 | Menningarlíf | 95 orð

Edward Albee í Listaklúbbnum

DAGSKRÁ um bandaríska leikskáldið Edward Albee verður í Listaklúbbi Leikhússkjallarans annaðkvöld, mánudagskvöld, kl. 20.30. Albee var eitt þekktasta og áhrifamesta leikskáld Bandaríkjanna á síðustu áratugum. Melkorka Tekla Ólafsdóttir fjallar um Albee. Meira
21. október 2001 | Fólk í fréttum | 965 orð | 2 myndir

Einfaldleikinn er bestur

Bílskúrsrokkið gengur aftur vestan hafs. Árni Matthíasson segir frá bandarísku hljómsveitinni White Stripes sem sumir segja bestu tónleikasveit síðan Hendrix leið. Meira
21. október 2001 | Fólk í fréttum | 506 orð | 2 myndir

Fálkafrelsarinn

Fálkar frá Keflavík eru: Guðmundur Freyr Vigfússon, Sigurður Halldór Guðmundsson, Karl Óttar Geirsson, Guðmundur Kristinn Jónsson. Frumsamin lög á plötunni eru eftir þá Guðmund, Sigurð, Karl og Svavar Knú. Þeim til aðstoðar eru Steinn Ármann Magnússon, Sturlaugur Björnsson, Júlíus Guðmundsson, Karen Sturlaugsson, Rúnar Júlíusson og Sigur Rós. Upptökum og hljóðblöndun stjórnaði Guðmundur Kristinn Jónsson. Gefið út af Geimsteini, 2001. Meira
21. október 2001 | Menningarlíf | 159 orð

Fyrirlestrar og námskeið í LHÍ

CANDICE Breitz, myndlistarmaður og gestakennari við LHÍ, flytur fyrirlestur um eigin verk í LHÍ í Laugarnesi nk. mánudag kl. 12.30. Candice ólst upp í Jóhannesarborg en býr og starfar í New York og Berlín. Meira
21. október 2001 | Fólk í fréttum | 480 orð | 2 myndir

Galdrar og glansandi fornmunir

ÞÁ munaði ekki um að taka upp 12 lög á 15 klukkutímum og gefa út fyrstu "íslensku Bítlaplötuna" árið 1967. Á þeim árum var þeim tekið sem stjörnum hvert sem þeir fóru. Meira
21. október 2001 | Menningarlíf | 42 orð

Hátíðarsýning á Selfossi

HÁTÍÐARSÝNING Leikfélags Selfoss á leikritinu Á Suðurlandsvaktinni eftir Sigurgeir Hilmar verður í Leikhúsinu við Sigtún á Selfossi í dag, sunnudag, kl. 20.30. Leikstjóri er Jón Stefán Kristjánsson. Tónlist og söngstjórn annast Helgi E. Kristjánsson. Meira
21. október 2001 | Fólk í fréttum | 956 orð | 1 mynd

Hugmyndirnar læðast inn

Hún semur lögin sín á níðþungt gamalt píanó sem hún bjargaði frá dauða úr gömlu safnaðarheimili sem var verið að leggja niður í Noregi. Hildur Loftsdóttir hitti Möggu Stínu á Laugaveginum. Meira
21. október 2001 | Menningarlíf | 213 orð | 1 mynd

Innsýn í undravef tónlistarinnar

VEL á annað hundrað manns hefur skráð sig á námskeiðið Hvað ert þú tónlist? hjá Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands sem hefst mánudaginn 22. október. Meira
21. október 2001 | Fólk í fréttum | 338 orð | 1 mynd

Í stilltu andrúmi

Plastik/Staff of NTOV, plata sem Plastik og Staff of NTOV skipta með sér. Hvor listamaður á sex lög. Fjórði diskurinn í Stefnumótaröð Undirtóna, merktur CD 004. Plastik er eitt listamannsnafna Aðalsteins Guðmundssonar og semur hann lögin sex hér. Tónlist Staff of NTOV er samin af Jóhanni Jóhannssyni og er hún tekin úr heimildarmyndunum "Leyndarómar íslenskra skrímsla" og "Corpus Camera". 57,27 mínútur. Meira
21. október 2001 | Menningarlíf | 21 orð

Leiðsögn um sýningu

LEIÐSÖGN um sýninguna Listverkun sem WHO, Evrópudeild Alþjóðaheilbrigðisstofnuninnar, stendur fyrir í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar, verður í dag, sunnudag, kl.... Meira
21. október 2001 | Myndlist | 788 orð | 1 mynd

Listin í sjálfri sér

Til 16. nóvember. Opið daglega frá kl. 10-18. Meira
21. október 2001 | Menningarlíf | 39 orð

Ljóðalestur Hellasarhópsins

LJÓÐALESTUR Hellasarhópsins verður í Lækjarbrekku í dag, sunnudag, kl. 14.30. Þeir sem lesa skipa ljóðskáldafélag hópsins. Þeir eru Gunnar Dal, Sigurður A. Magnússon, Kristján Árnason og Tryggvi V. Líndal. Meira
21. október 2001 | Fólk í fréttum | 136 orð | 4 myndir

Loftbylgjurnar líða um

ÞAÐ hefur væntanlega ekki farið fram hjá mörgum að nú stendur yfir mikil tónlistarhátíð í Reykjavík. Meira
21. október 2001 | Menningarlíf | 1138 orð | 1 mynd

Maður þarf stundum að reyna meira á sig og leika erfiðari verk

GUÐNÝ Guðmundsdóttir fiðluleikari og Peter Máté píanóleikari leika á Tíbrártónleikum í Salnum í kvöld kl. 20.00. Á tónleikunum verða bæði einleiksverk fyrir fiðlu og verk fyrir fiðlu og píanó. Meira
21. október 2001 | Fólk í fréttum | 169 orð | 1 mynd

Naktar konur

Leikstjórn Douglas MacKinnon. Aðalhlutverk Billy Connolly, Douglas Henshall. (94 mín.) Bretland 2001. Skífan VHS. Öllum leyfð. Meira
21. október 2001 | Menningarlíf | 113 orð

Nýjar bækur

Í BÚÐINNI hans Mústafa - og önnur ljóð fyrir börn er barnabók, fyrir alla aldurshópa, eftir danska rithöfundinn Jakob Martin Strider í þýðingu og endursögn Friðriks H. Ólafssonar. Bókin er byggð á 17 sjálfstæðum ljóðum, sem höfundur myndskreytir. Meira
21. október 2001 | Kvikmyndir | 348 orð

Óneitanleg vonbrigði

Leikstjóri: Frank Oz. Handrit: Daniel E. Taylor og Kario Salem. Aðalhlutverk: Robert De Niro, Edward Norton, Angela Basset og Marlon Brando. 124 mín. Paramount Pictures 2001. Meira
21. október 2001 | Fólk í fréttum | 104 orð | 1 mynd

Pavarotti ekki skattsvikari

HÉRAÐSDÓMUR í borginni Modena á Ítalíu hefur sýknað tenórsöngvarann Luciano Pavarotti af ákæru um stórfelld skattsvik en hann átti yfir höfði sér allt að þriggja ára fangelsi ef hann hefði verið fundinn sekur. Meira
21. október 2001 | Fólk í fréttum | 565 orð | 3 myndir

Risavaxin ráðstefna

Árleg ráðstefna leikjahönnuða í Evrópu, ECTS, var á dögunum haldin í London, Ingvi Matthías Árnason sótti stefnuna og sá nokkra af heitustu leikjunum á markaðnum í dag. Meira
21. október 2001 | Fólk í fréttum | 165 orð | 1 mynd

Skopstæling á hverfanda hveli

BANDARÍSKIR dómstólar hafa nú komist að þeirri niðurstöðu að mjög umdeild skopstæling á bókinni Gone With The Wind , eða Á hverfanda hveli , eftir Margaret Mitchell, sé lögleg. Meira
21. október 2001 | Fólk í fréttum | 459 orð | 1 mynd

Sveitapönk og nýbylgja

RYAN ADAMS er einn þeirra tónlistarmanna vestan hafs sem hafa brætt saman rokk/pönk og sveitatónlist. Meira
21. október 2001 | Menningarlíf | 39 orð

Sýning framlengd

SÝNINGUNNI Hver með sínu nefi í Galleríi Skugga verður framlengt til 28. október. Þar sýna Birgir Andrésson, Guðmundur Oddur Magnússon, Lilja Björk Egilsdóttir og AKUSA (Ásmundur Ásmundsson og Justin Blaustein). Galleríið er opið frá kl. Meira
21. október 2001 | Menningarlíf | 1566 orð | 1 mynd

Tónleikar í dúr og moll

LENGI vel hefur haustið verið sá tími þegar sagt er að menningarlífið taki við sér og fari í gang eftir sumarhvíld. Tónleikahald á Íslandi hefur hins vegar verið að taka örum breytingum síðustu misserin, og varla er hægt að tala lengur um sumarlægðir. Meira
21. október 2001 | Menningarlíf | 82 orð

Tónlistarstund í Hjallakirkju

LENKA Mátéová orgelleikari og Margrét Bóasdóttir sópransöngkona sjá um tónlistarstund í Hjallakirkju kl. 17 í dag, sunnudag. Lenka Mátéová leikur á orgelið Introduction og Passacagliu í d-moll eftir Max Reger og Kóralfantasíu nr. 1 eftir Petr Eben. Meira
21. október 2001 | Menningarlíf | 66 orð

Útgáfukvöld í Kaffileikhúsinu

ÞRÍR feðgar efna til útgáfukvölds í Kaffileikhúsinu annaðkvöld, mánudagskvöld, kl. 20.30 og kynna ljóða- og tónadiska sína. Eyvindur P. Eiríksson kynnir bók sína Óreiðum, augum, heiðin ljóð; Eyjólfur B. Eyvindarson kynnir tónadisk sinn Sesar A. Meira

Umræðan

21. október 2001 | Bréf til blaðsins | 685 orð

Einkavæðingin í framkvæmd

SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN hefur síðasta áratuginn beitt sér af miklu kappi fyrir einkavæðingu á flestum sviðum. Meira
21. október 2001 | Aðsent efni | 1928 orð | 2 myndir

Reglurnar gilda

Ef það er eitthvað í lögum og reglum hérlendis sem neyðir Lyfjastofnun út í að beita sér á móti því að borgarar landsins nái bata séu þeir þjáðir, segir Steinar Berg Ísleifsson, þá verður að aflétta þeirri kvöð af starfsmönnum stofnunarinnar. Meira
21. október 2001 | Bréf til blaðsins | 373 orð

Sukkót árið 5761

SHALOM. Friður. Fyrir ári naut ég þeirra forréttinda að fara til Jerúsalem og halda laufskálahátíð. Hún kallast á hebresku "Sukkót", sem þýðir laufskáli. Sjá 1. Mós 33:17. Meira
21. október 2001 | Bréf til blaðsins | 511 orð

VEGNA sjúkradeildar í Sunnuhlíð í Kópavogi...

VEGNA sjúkradeildar í Sunnuhlíð í Kópavogi langar mig að benda aðstandendum á að safna fé hjá þeim sem stjórna lífeyrissjóðum okkar. Nær væri að þeir byggðu fyrir veika en að fjármagna í erlendum fjárfestingarfélögum og tilvonandi álveri. Meira

Minningargreinar

21. október 2001 | Minningargreinar | 295 orð | 1 mynd

GÍSLI VALTÝSSON

Gísli Valtýsson fæddist 21. október 1946 í Reykjavík. Hann lést á Flateyri 17. júlí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Dómkirkjunni 26. júlí. Meira  Kaupa minningabók
21. október 2001 | Minningargreinar | 297 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR GUNNLAUGSSON

Guðmundur Gunnlaugsson fæddist á Reynihólum í Miðfirði 8. janúar 1911. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 8. október síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 15. október. Meira  Kaupa minningabók
21. október 2001 | Minningargreinar | 529 orð | 1 mynd

GUÐRÚN HAFDÍS JÓHANNSDÓTTIR

Guðrún Hafdís Jóhannsdóttir fæddist í Reykjavík 18. júlí 1932. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 10. október síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Kópavogskirkju 19. október. Meira  Kaupa minningabók
21. október 2001 | Minningargreinar | 929 orð | 1 mynd

HÁLFDÁN GUÐMUNDSSON

Hálfdán Guðmundsson fæddist á Auðunarstöðum í Víðidal 24. júlí 1927. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli aðfaranótt 4. október síðastliðins og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 11. október. Meira  Kaupa minningabók
21. október 2001 | Minningargreinar | 339 orð | 1 mynd

INGVELDUR SIGURJÓNSDÓTTIR

Ingveldur Lilja Sigurjónsdóttir fæddist í Hafnarfirði 17. ágúst 1915. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 11. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðlaug Gunnarsdóttir og Sigurjón Jónsson. Systkini Ingveldar voru Elín Sigurjónsdóttir, f. 25. Meira  Kaupa minningabók
21. október 2001 | Minningargreinar | 390 orð | 1 mynd

KOLBRÚN P. HJARTARDÓTTIR

Kolbrún P. Hjartardóttir fæddist í Reykjavík hinn 30. mars 1942. Hún lést í Bandaríkjunum 28. júlí síðastliðinn. Kynforeldrar hennar voru Hallfríður Hansína Guðmundsdóttir og John Miller, en hún var ættleidd ung að aldri af Pálínu Sigmundsdóttur og Hirti G. Ingþórssyni. Kolbrún lætur eftir sig maka, James D. Dunshee, og börnin Kristina H. M. Elizondo, Linda A. Elizondo og Robert Elizondo. Útför Kolbrúnar fór fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Meira  Kaupa minningabók
21. október 2001 | Minningargreinar | 878 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR KARLSDÓTTIR

Sigríður Karlsdóttir fæddist í Brekku í Sogamýri í Reykjavík 24. nóvember 1928. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 8. október síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Grafarvogskirkju 17. október. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

21. október 2001 | Bílar | 277 orð

45-50% minni koltvísýringur frá nýjum bílum

MENGUN frá nýjum bílum hefur farið hraðminnkandi, einkum eftir 1995. Algengur nýr fólksbíll er með 45-50% minni útblástur gróðurhúsalofttegunda en sami bíll fyrir 10 árum. Meira
21. október 2001 | Ferðalög | 122 orð | 1 mynd

Afsláttur og vildarpunktar í boði hjá Shangri-La-hótelunum

SHANGRI-La-hótelkeðjan býður viðskiptavinum sínum allt að 40% afslátt af gistingu og tvöfaldar vildarpunkta hjá meðlimum 22 vildarklúbba, segir í tilkynningu frá fyrirtækinu. Meira
21. október 2001 | Bílar | 92 orð | 1 mynd

Benz SL uppseldur til 2003

NÝR Mercedes-Benz SL, sportbíllinn sem kynntur var á bílasýningunni í Frankfurt í september, kemur ekki á markað fyrr en eftir hálft ár en hann er þegar uppseldur allt fram til ársins 2003. Meira
21. október 2001 | Bílar | 46 orð | 1 mynd

Bílar vega minna í heildarinnflutningi

HEILDARINNFLUTNINGUR á þessu ári stefnir í að verða 205,9 milljarðar króna og þar af stefnir innflutningur nýrra fólksbíla í að verða 7,4 milljarðar kr. Meira
21. október 2001 | Bílar | 106 orð | 1 mynd

BMW kaupir dísilvélar af Toyota

BMW hefur náð samkomulagi við Toyota um kaup á allt að 30.000 dísilvélum á ári. Búist er við að skrifað verði undir samninga um þetta í lok mánaðarins. Vélarnar ætlar BMW að nota í 30% af öllum Mini bílum sem framleiddir verða. Meira
21. október 2001 | Ferðalög | 77 orð | 1 mynd

Eitt hundrað ár liðin frá fæðingu Marlene Dietrich

HIN síunga leik-, söng- og þokkagyðja Marlene Dietrich hefði orðið hundrað ára hinn 27. desember næstkomandi hefði hún lifað svo lengi. Meira
21. október 2001 | Bílar | 85 orð

Fátt skýrir samdrátt í bílasölu

VINIR bílsins, sem eru regnhlífarsamtök Bílgreinasambandsins, bílaumboða, tryggingafélaga og lánafyrirtækin, telja fátt skýra þann samdrátt sem orðið hefur í sölu nýrra bíla á þessu ári annað en almenna óvissu og neikvæða umræðu. Meira
21. október 2001 | Ferðalög | 756 orð | 1 mynd

Fólk brosi ekki að öryggisráðstöfunum

Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Ísafirði, ráðleggur þeim sem hyggja á ferðalög til Bandaríkjanna að hafa lítinn farangur og gefa sér góðan tíma. Meira
21. október 2001 | Bílar | 180 orð | 1 mynd

Hekla selur fullbúna sjúkrabíla til Færeyja

FÆREYSK heilbrigðisyfirvöld hafa undanfarið verið að endurskoða rekstur sjúkrabíla sinna, sem hafa verið af ýmsum gerðum og stærðum, en það hefur leitt af sér kostnaðarlega óhagkvæmni og rýrt rekstraröryggi þessara mikilvægu tækja. Meira
21. október 2001 | Ferðalög | 267 orð | 2 myndir

Hótel í Berlín þar sem hvert herbergi er sérstakt listaverk

HÓTEL Künstlerheim Luise í Berlín er óvenjulegt fyrir þær sakir að ekkert 30 herbergja þess líkist hvert öðru. Meira
21. október 2001 | Ferðalög | 76 orð | 1 mynd

Íslenskur bar og ósýnileg kanína

HARVEY'S Bar í Edinborg er kenndur við kanínu sem enginn sá nema Jimmy Stewart í kvikmyndinni Harvey, sem gerð var árið 1950. Meira
21. október 2001 | Ferðalög | 128 orð | 1 mynd

Lonelyplanet.com langbesti vefurinn

LESENDUR Wanderlust hafa valið bestu ferðavefina. Í fyrsta sæti af 503 er vefur lonelyplanet.com, sem fær hæstu einkunn hjá um 80% lesenda. Meira
21. október 2001 | Bílar | 218 orð | 2 myndir

Lúxusbíll VW næsta vor

VOLKSWAGEN hefur sent út fyrstu opinberu myndirnar af D1-lúxusbílnum sem kemur á markað næsta vor. D1 er þó ekki endanlegt nafn bílsins og verður það ekki gefið upp fyrr en í lok þessa árs. Eins og sést er bíllinn afar líkur Audi A8 í útliti. Meira
21. október 2001 | Bílar | 76 orð

Mikil bílasala í Bandaríkjunum

SALA á nýjum bílum og jeppum hefur tekið mikið stökk í Bandaríkjunum í kjölfar tilboða um vaxtalaus bílakaupalán frá stærstu framleiðendunum. Meira
21. október 2001 | Bílar | 255 orð

Minni bílainnflutningur síðasta áratug en áratuginn á undan

FLUTTIR voru inn fleiri nýir fólksbílar allan níunda áratuginn en þann tíunda. Á árabilinu 1980 til 1999 voru samtals fluttir inn 91.954 nýir fólksbílar en á árabilinu 1990 til 1999 var innflutningurinn 87.120 bílar. Meira
21. október 2001 | Bílar | 75 orð | 1 mynd

Nissan X-Trail til Íslands

INGVAR Helgason, umboðsaðili Nissan, hefur pantað fyrstu Nissan X-Trail bílana og koma þeir til landsins í janúar á næsta ári. Þetta er nýr jeppi í Evrópu en hefur verið á markaði í Japan um nokkurt skeið. Meira
21. október 2001 | Ferðalög | 80 orð | 1 mynd

Nótt í Singapore fyrir rúman hundraðkall

SINGAPORE Airlines býður farþegum sínum að stoppa eina nótt í Singapore fyrir tæpar 150 krónur, samkvæmt tímaritinu Wanderlust. Segir að tilgangurinn með þessu fyrirkomulagi sé að vekja athygli á Singapore sem viðkomustað. Meira
21. október 2001 | Bílar | 276 orð | 2 myndir

Ný og stærri Vectra næsta sumar

NÝR Opel Vectra kemur á markað á næsta ári. Mikil samkeppni er í þessum stærðarflokki og helstu keppinautarnir, Volkswagen, Ford og Renault, hafa allir nýlega sett á markað endurbættar og mun betur búnar gerðir af Passat, Mondeo og Laguna. Meira
21. október 2001 | Bílar | 774 orð | 7 myndir

Octavia 4x4 - vel búinn á hagstæðu verði

SÚ var tíðin að talað var í niðrandi tón um Skoda. Þessar fornfrægu tékknesku bílaverksmiðjur áttu vissulega sitt niðurlægingarskeið meðan þjóðin var undir oki Sovétríkjanna. Meira
21. október 2001 | Ferðalög | 786 orð | 3 myndir

Paradís ferðamannsins

HITABELTISEYJAN Bali er fyrir löngu orðin goðsögn meðal ferðamanna. Áhugi ferðamanna á eyjunni er skiljanlegur og ekki verður deilt um hvað hún er gullfalleg. Meira
21. október 2001 | Bílar | 61 orð

Skoda Octavia

Vél: Fjórir strokkar, 1.984 rsm, átta venlar. Afl: 115 hestöfl við 5.400 sn./mín. Tog: 170 Nm við 2.400 sn./mín. Drifbúnaður: Sítengd aldrif, 5 gíra handskipting. Fjöðrun: MacPherson að framan, fjölliða að aftan. Hemlar: ABS, diskar. Lengd: 4.513 mm. Meira
21. október 2001 | Ferðalög | 182 orð | 1 mynd

Til Víetnams með ferðaskrifstofunni Emblu Ferðaskrifstofan...

Til Víetnams með ferðaskrifstofunni Emblu Ferðaskrifstofan Embla efnir til 13 daga ferðar til Víetnams, lands hins rísandi dreka, frá 11.-27. nóvember næstkomandi. Flogið er til Kuala Lumpur hinn 11. Meira
21. október 2001 | Bílar | 203 orð | 1 mynd

VW kynnir FSI-vélarnar

VOLKSWAGEN og Audi hafa kynnt nýja gerð bensínvéla sem eru aflmeiri og eyðslugrennri en fyrri vélar framleiðandans auk þess sem þær menga minna. Þetta eru svokallaðar FSI-vélar (Fuel Stratified Injection), sem eru með beinni strokkinnsprautun. Meira
21. október 2001 | Ferðalög | 576 orð | 2 myndir

Völundarhús með sófa úr vörum

Spænski listmálarinn Salvador Dali bjó um langt skeið í litla þorpinu Port Lligat, norður af Barcelona. Kristín Sigurðardóttir og Javier Tellaeche Campamelós kíktu inn á heimili Dalis og sáu meðal annars fyrirsætuherbergi með rúmi og mynd af Stalín. Meira
21. október 2001 | Bílar | 167 orð

Öryggi smábíla aukist um 50% frá 1995

ÖRYGGI bíla hefur tekið miklum framförum frá 1995 og tala margir um byltingu í þeim efnum. Niðurstöður sænska Folksam tryggingafélagsins leiða í ljós að bílar framleiddir eftir 1995 eru almennt mun öruggari en eldri bílar. Meira

Fastir þættir

21. október 2001 | Fastir þættir | 82 orð

Bridsfélag Kópavogs Fimmtudaginn 18.

Bridsfélag Kópavogs Fimmtudaginn 18. okt. var spilað annað kvöldið af þremur í hraðsveitakeppni félagsins og er staðan nú þessi: Sv. Gunnlaugs Kristjánss. 1271 Sv. Gísla Steingrímss. 1254 Sv. Kebab-hússins 1245 Sv. Jens Jenssonar 1198 Fimmtudaginn 25. Meira
21. október 2001 | Fastir þættir | 145 orð

Bridsfélag Reykjavíkur Þriðjudaginn 16.

Bridsfélag Reykjavíkur Þriðjudaginn 16. október var spilað 2. kvöldið af 3 í Board A Match sveitakeppni félagsins. 16 sveitir spiluðu 13 umferðir og hæsta skor kvöldsins náðu: 1. Guðmundur Baldursson 37 stig 2. Þrír frakkar 34 stig 3. Meira
21. október 2001 | Fastir þættir | 74 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Afmælismót á Grand Hótel 11. október sl. voru 10 ár síðan Ísland eignaðist í fyrsta og eina sinn heimsmeistara í hópíþrótt með sigri á heimsmeistaramótinu í brids. Meira
21. október 2001 | Fastir þættir | 322 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

BANDARÍSKI spilarinn Jim Krecorian byrjaði með sex slagi í þremur gröndum og lengi vel virtist vonlaust að fjölga þeim um einn, hvað þá um þrjá. En svo fór landið að rísa: Vestur gefur; enginn á hættu. Meira
21. október 2001 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP .

BRÚÐKAUP . Gefin voru saman 18. ágúst sl. í Mosfellskirkju af sr. Gunnari Kristjánssyni Ester Sigurðardóttir og Andrés Bergur Bergsson. Heimili þeirra er í... Meira
21. október 2001 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP .

BRÚÐKAUP . Gefin voru saman í Háteigskirkju 16. júní sl. af sr. Pálma Matthíassyni Kolbrún Sveinsdóttir og Guðmundur B. Friðriksson. Heimili þeirra er í... Meira
21. október 2001 | Árnað heilla | 19 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP .

BRÚÐKAUP . Gefin voru saman 21. júlí sl. í Laugarneskirkju af sr. Bjarna Karlssyni Elín Inga Garðarsdóttir og Brynjar Halldór... Meira
21. október 2001 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 28. júlí sl. í Siglufjarðarkirkju af sr. Braga J. Ingibergssyni Sigurlaug Ragnar Guðnadóttir og Ingvar Erlingsson . Heimili þeirra er í Sléttahrauni 32,... Meira
21. október 2001 | Fastir þættir | 99 orð

Félag eldri borgara í Kópavogi Þátttakan...

Félag eldri borgara í Kópavogi Þátttakan hjá eldri borgurum í Kópavogi er jöfn og góð. Þriðjudaginn 9. okt mættu 24 pör og urðu úrslit þessi í N/S: Gróa Guðnad. - Sigríður Karvelsd. 289 Lárus Hermannss. - Sigurður Lárusson 249 Magnús Oddss. Meira
21. október 2001 | Dagbók | 276 orð

Hallgrímskirkja.

Hallgrímskirkja. Æskulýðsfélagið Örk mánudagskvöld kl. 20. Háteigskirkja. Félagsvist fyrir eldri borgara í Setrinu á neðri hæð safnaðarheimilis mánudag kl. 13. TTT-klúbburinn kl. 17. Lifandi og fjöbreytt starf fyrir börn úr 4.-6. Meira
21. október 2001 | Fastir þættir | 677 orð | 1 mynd

Lærisveinarnir tólf og við hin

Lærisveinarnir tólf voru ekki beint skrautfjaðrir á meistaranum, heldur flestir eða allir dálítið óheflaðir náungar, skapmiklir, hvatvísir og fullir efasemda, að því er lesa má af guðspjöllunum. Sigurður Ægisson gluggar hér í sögu þeirra. Meira
21. október 2001 | Dagbók | 869 orð

(Mark. 2, 27.)

Í dag er sunnudagur 21.október, 294. dagur ársins 2001. Orð dagsins: Og hann sagði við þá: "Hvíldardagurinn varð til mannsins vegna og eigi maðurinn vegna hvíldardagsins." Meira
21. október 2001 | Fastir þættir | 127 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Dc7 5. Rc3 e6 6. g3 Rf6 7. Bg2 a6 8. O-O Rxd4 9. Dxd4 Bc5 10. Dd3 O-O 11. Bf4 e5 12. Bg5 d6 13. Bxf6 gxf6 14. Rd5 Dd8 15. b4 Ba7 16. Df3 Kg7 17. Dh5 Be6 18. Bh3 Hc8 19. Bf5 Bxf5 20. Dxf5 Hxc2 21. Meira
21. október 2001 | Fastir þættir | 87 orð

Sveitakeppni í Gullsmára Sveitakeppni eldri borgara...

Sveitakeppni í Gullsmára Sveitakeppni eldri borgara í brids hófst í Gullsmára 13 fimmtudaginn 18. október. Tíu sveitir eru skráðar til keppni. Spilaðar vóru tvær umferðir. Að þeim loknum vóru eftirtaldar sveitir í efstu sætum: 1. Meira
21. október 2001 | Dagbók | 309 orð | 1 mynd

Tólf sporin - andlegt ferðalag

Miðvikudagskvöldið 24. október kl. 20 verður haldinn kynningarfundur á námskeiðinu Tólf sporin - andlegt ferðalag í Hjallakirkju í Kópavogi. Námskeiðið miðar að því að hjálpa fólki að auka lífsgæði sín með kristna trú að leiðarljósi. Meira
21. október 2001 | Fastir þættir | 364 orð

Víkverji skrifar...

Athygli Víkverja var nýlega vakin á undrasmyrslinu Penzim. Exem hefur kvalið Víkverja í andliti í nokkur misseri, en með notkun smyrslisins hvarf þetta eins og dögg fyrir sólu. Víkverji mælir með því. Meira
21. október 2001 | Dagbók | 30 orð

VÍSUBROT

Ung gengr oss að angri; etum, það er oss betra! drekkum, svo að sorg slökkvi! síður minnist eg fríðrar. Meira

Sunnudagsblað

21. október 2001 | Sunnudagsblað | 3073 orð | 6 myndir

Ein af strákunum? Nei, takk!

Á vordögum 2000 fór verkefnið Auður í krafti kvenna af stað. Um 800 konur hafa tekið þátt í því, þar af tæplega 50 konur í tveimur leiðtoganámskeiðum fyrir konur í stjórnunarstörfum. Guðrún Hálfdánardóttir sat það fyrra og ræddi við nokkrar konur sem einnig tóku þátt í þeim. Meira
21. október 2001 | Sunnudagsblað | 998 orð | 1 mynd

Ekki baun í bala

Já, ég fór á landsfund. Í fyrsta skipti í fimmtán ár. Ekki segi ég að mér hafi verið tekið með kostum og kynjum. Sumir mældu mig upp og niður og spurðu með svipnum: Hvað er hann að gera hér? Meira
21. október 2001 | Sunnudagsblað | 436 orð | 1 mynd

Engin samkeppni um hver er flottust

Það að mun færri konur stuðla að atvinnusköpun en karlar, er ekkert sem hægt er að kenna öðrum um. Konur verða að leita inn í sjálfar sig eftir ástæðunni, segir Guðrún Pétursdóttir, formaður verkefnastjórnar Auðar í krafti kvenna. Meira
21. október 2001 | Sunnudagsblað | 1673 orð | 5 myndir

Framtíðarsýn fortíðar

Framtíðin er óráðin. Það var hún einnig fyrir 100 árum. Því miður lifa þeir sem spáðu fyrir um afdrif heimsins árið 2000 ekki til að sjá hve nálægt þeir voru framtíðarspánni. Örn D. Jónsson, prófessor í frumkvöðlafræðum og nýsköpun, setti Rögnu Söru Jónsdóttur inn í framtíðarspár tveggja hugsuða nítjándu aldarinnar. Meira
21. október 2001 | Sunnudagsblað | 58 orð | 1 mynd

Fyrir tilstuðlan Ásrúnar Kristjánsdóttur myndlistarmanns er...

Fyrir tilstuðlan Ásrúnar Kristjánsdóttur myndlistarmanns er hafin skráning á myndefni í íslenskum handritum frá siðaskiptum með það að markmiði að vinna gagnagrunn, skrá og ljósmynda myndefnið og gera það aðgengilegt fyrir fræðimenn, listamenn, nemendur og almenning á Netinu. Kristín Gunnarsdóttir ræddi við Ásrúnu um hvað hefði vakið áhuga hennar á verkefninu og hvað skráningin hefði leitt í ljós. 2 Meira
21. október 2001 | Sunnudagsblað | 440 orð

Gasgrímur, sýklalyf og fánar

Bandaríski fáninn hefur orðið að mikilvægu tákni við núverandi aðstæður og blasir við hvert sem litið er. Í gluggum og görðum flestallra heimila, á brúm og við hraðbrautir, í útstillingum verslana, á veitingastöðum, í bílum og á fatnaði fólks. Meira
21. október 2001 | Sunnudagsblað | 419 orð | 1 mynd

Góð í Afganistan!

Um daginn var ég stödd í apóteki og beið eftir afgreiðslu á lyfi. Meðan ég beið tók ég eftir manni, á að giska 35 ára, sem tvísteig rétt hjá mér, hnugginn á svip með bíllykla í höndunum. Meira
21. október 2001 | Sunnudagsblað | 1990 orð | 4 myndir

Kertabörnin í Kampala

Málefni Austur-Afríku hafa lengi vakið áhuga Erlu Halldórsdóttur mannfræðings, en hún hefur verið þar búsett um árabil. Hún rannsakaði þar hagi munaðarlausra barna á tímabilinu 1999-2000 og var eitt sinn spurð af munaðarlausu barni: "Af hverju eru allir að spyrja en enginn gerir neitt?" Þessi orð sátu eftir og Erla hélt til Úganda til að "gera eitthvað". Meira
21. október 2001 | Sunnudagsblað | 1166 orð | 9 myndir

Leit að öðrum sannleik

UPPHAFIÐ má rekja til þess að ég var beðin að hanna gripi sem tengdust miðöldum og leitaði ég til Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns eftir einhverju mynstri eða myndefni í gömlum handritum sem ég gæti nýtt mér, en þá uppgötvaði ég að allt sem... Meira
21. október 2001 | Sunnudagsblað | 2698 orð | 10 myndir

... lífs þá nýt ég glaður

Gamli Baukur var nafntogað veitingahús á Húsavík í lok nítjándu aldar og fram á þá tuttugustu. Nú er risinn nýr Baukur fyrir neðan bakka, þar sem sá gamli var á endanum notaður í brennu. Freysteinn Jóhannsson fór og fékk á Baukinn. Meira
21. október 2001 | Sunnudagsblað | 1177 orð | 1 mynd

Málpípa frelsis eða fordóma?

"Skoðunin - hin skoðunin," er kjörorð arabísku sjónvarpsstöðvarinnar Al Jazeera. Þar er fréttaflutningur ekki fólginn í því að sýna arabíska leiðtoga faðmast á rauðum dreglum eins og venjan er í arabísku sjónvarpi. Karl Blöndal fjallar um sjónvarpsstöðina sem hefur hrist upp í ríkisstjórnum í arabaheiminum og er nú litin hornauga á Vesturlöndum. Meira
21. október 2001 | Sunnudagsblað | 3566 orð | 7 myndir

Miltisbruni á Íslandi

Miltisbrandur hefur verið mikið í umræðunni undanfarið í tengslum við hryðjuverkin í Bandaríkjunum. Sjúkdómurinn hefur aldrei náð mikilli útbreiðslu hér á landi en þó stungið sér niður á stöku bæjum í gegnum tíðina. Páll A. Pálsson, fyrrverandi yfirdýralæknir, reifar sögu miltisbruna á Íslandi. Meira
21. október 2001 | Sunnudagsblað | 1797 orð | 2 myndir

Óttinn skekur frjálsa þjóð

Verið vör um ykkur. En haldið áfram eins og ekkert hafi í skorist. Það verða líklega framin fleiri hryðjuverk á næstu dögum. En ekki vera hrædd. Meira
21. október 2001 | Sunnudagsblað | 620 orð | 1 mynd

Screaming Eagle

ÞAÐ er liðin tíð að í hópi dýrustu vína heims sé einungis að finna stærstu nöfn Bordeaux-héraðs. Síðastliðinn áratug hefur stöðugt fjölgað litlum, stundum agnarsmáum, víngerðarhúsum er framleiða vín sem bókstaflega er slegist um. Meira
21. október 2001 | Sunnudagsblað | 1030 orð | 1 mynd

Slátur í góðum félagsskap

KJÖT af nýslátruðum búfénaði fæst nú á góðu verði í stórmörkuðum og þar með talið gefur að líta gott úrval af innmat. Meira
21. október 2001 | Sunnudagsblað | 1168 orð | 4 myndir

VERÖLD WENDERS

Dagana 24. til 28. október standa Kvikmyndasafn Íslands og Goethe Zentrum fyrir kvikmyndahátíð helgaðri Wim Wenders. Hátíðin verður haldin í Bæjarbíói og í anddyrinu verður sýning á ljósmyndum Wenders frá Ástralíu, afar sérstæðum og fallegum verkum, sem hafa farið sigurför um heiminn. Oddný Sen rifjar hér upp feril Wenders. Meira
21. október 2001 | Sunnudagsblað | 17 orð | 2 myndir

´Þjóðfélagið árið 2000 í augum:

Bellamys Altækt skipulag Yfirtaka skynseminnar Fjöldaframleiðsla Einsleitni Maðurinn þjónar vélunum Frelsinu fórnað fyrir aga Stórborgir Breiðgötur Morris Frelsi Sköpun Handverk Líkamleg vinna Engin nauðungarvinna Vélarnar þjóna manninum Sveit í borg... Meira
21. október 2001 | Sunnudagsblað | 4307 orð | 3 myndir

Þjóðlegur húmor í fermingarfötum

Einn, tveir. Einn, tveir, þrír, fjór... Ímynduð jörvagleði stendur yfir í ónefndu samkomuhúsi á Íslandi. Gólfið er þéttskipað og hver kjaftur tekur undir með hljómsveitinni. Meira
21. október 2001 | Sunnudagsblað | 1710 orð | 10 myndir

Þorskafjarðarbréf

Gott væri, ef einhver íþróttasögufræðingur tæki sig nú til, segir Leifur Sveinsson, og ritaði um hina fræknu för Ármenninganna um Vestfirði í júlí 1944. Meira

Barnablað

21. október 2001 | Barnablað | 128 orð | 1 mynd

Af hverju skipta lauf um lit á haustin?

Þótt ótrúlegt sé búa plöntur sér til sinn eigin mat, sem er úr sama efni og sykur. Í gegnum ræturnar soga þær vatn upp úr jörðinni og úr loftinu fá þær koltvísýring. Meira
21. október 2001 | Barnablað | 56 orð | 1 mynd

Barnakrossgátan

NÚ er haustið svo sannarlega komið með öllu sem því fylgir. Sumt er skemmtilegt en annað er leiðilegt. Fáum finnst gaman að finna þegar ...... læðist niður eftir bakinu við það að stíga hikandi skrefum út úr hlýjum húsunum á haustmorgnum. Meira
21. október 2001 | Barnablað | 41 orð | 1 mynd

Dýravinur

"Ég hef mjög gaman af öllum dýrum en sérstaklega hundum. Ég á páfagauk sem heitir Hnoðri og hann vann ég í fyrrasumar í teiknimyndasamkeppni sem Morgunblaðið og Dýraríkið stóðu fyrir. Svo á ég kanínu sem heitir Mjallhvít." Jóhanna A. Meira
21. október 2001 | Barnablað | 10 orð

Einn skrýtinn ...

- Hvað er brúnt og hnöttótt og flýgur um loftin... Meira
21. október 2001 | Barnablað | 132 orð | 1 mynd

Haustlegar diskamottur

ÞAÐ getur verið sniðugt að gefa fjölskyldunni fallegar diskamottur. En ef maður nennir því ekki má alltaf búa til eina flotta handa sjálfum sér. Samt er kannski sniðugast að biðja mömmu eða pabba að hafa auga með sér þegar maður býr þær til. Meira
21. október 2001 | Barnablað | 234 orð | 4 myndir

Kisustrákur á stuttbuxum

ÞAÐ eru ekki margir kettir sem drekka kaffi, sem elska að borða kökur og súkkulaðibúðinga og halda upp á afmælið sitt þrisvar sinnum á ári. Hvað þá kettir sem binda sig við rakettu við hin ýmsu tækifæri, og fljúga um loftin blá. Meira
21. október 2001 | Barnablað | 28 orð | 1 mynd

Prinsessukapphlaupið

"Myndin er af óléttum prinsessum sem eru í kappi og sú sem er á undan er búin að vinna og vinningarnir eru kóróna og bikar. Meira
21. október 2001 | Barnablað | 69 orð | 1 mynd

Súkkulaðikaramellur

Ef maður má ekki fá pening fyrir gotti, þá getur maður spurt foreldra sína hvort maður megi bara búa það til sjálfur. Og þá getur þessi uppskrift komið sér býsna vel. Meira
21. október 2001 | Barnablað | 58 orð | 1 mynd

Tarsan í trjánum

TARSAN karlinn á marga vini í frumskóginum - en líka marga óvini! Hér er hann enn eina ferðina að sveifla sér í trjánum og það er spurning hver sé á ferð með honum? Meira
21. október 2001 | Barnablað | 73 orð | 3 myndir

Veröldin okkar!

ÞAÐ er sannkallaður ævintýraheimur sem nú hefur verið opnaður í Smáralindinni sem er nýja Kringlan í Kópavogi. Meira
21. október 2001 | Barnablað | 81 orð | 1 mynd

Þegar heyrist "pó!"

Katla Pálsdóttir sem verður þriggja ára í desember fór í fyrsta skipti í bíó um daginn. Hún og mamma hennar fóru í Laugarásbíó að sjá myndina Pétur og kötturinn Brandur. Kötlu fannst myndin mjög skemmtileg. Meira

Ýmis aukablöð

21. október 2001 | Kvikmyndablað | 1048 orð | 1 mynd

Ástarsaga úr ískyggilegri framtíð

Lilja Ingólfsdóttir, 25 ára kvikmyndaleikstjóri, er nú að vinna að fyrstu leiknu mynd sinni í Noregi og Prag. Hún er óhugnanleg framtíðarsýn, hefur vinnutitilinn Drift og verður frumsýnd í norskum bíóum í byrjun næsta árs. Meira
21. október 2001 | Kvikmyndablað | 76 orð | 1 mynd

Bill Murray

grínistinn góði, fær heldur neikvæða mynd af sér í bókinni Keys to the Kingdom , sem fjallar um lífshlaup Disneystjórans Michael Eisners og kemur óneitanlega á óvart. Meira
21. október 2001 | Kvikmyndablað | 971 orð | 5 myndir

Bjartar vonir vakna ...

Eitt ömurlegasta kvikmyndasumar í manna minnum er að baki. Vakna bjartar vonir með vetrarmyrkrinu? Og hvernig eru horfur 2002? spyr Árni Þórarinsson og leitar svara. Meira
21. október 2001 | Kvikmyndablað | 111 orð | 1 mynd

Fótbolti verður að hornabolta

BRESKI rithöfundurinn Nick Hornby er að gera það gott í Hollywood. Gæði og velgengni High Fidelity opnaði augu kvikmyndaframleiðenda fyrir möguleikum gráglettinna verka skáldsins, sem eru hátt metin í bókmenntaheiminum. Meira
21. október 2001 | Kvikmyndablað | 92 orð | 1 mynd

Howard snýr sér að alvörunni

FYRRverandi barnastjarnan, núverandi stórmyndaleikstjórinn Ron Howard , hefur einkum lagt fyrir sig gerð mynda í léttari kantinum. Meira
21. október 2001 | Kvikmyndablað | 383 orð

Kingsley kemur aftur

Litli maðurinn, sem 1982 lék Ghandi og Itzhak Stern í Lista Schindlers 1993 svo eftirminnilega hefur haft hægt um sig undanfarið, en í nýlegri enskri kvikmynd hefur Ben Kingsley vakið slíka hrifningu að menn eru jafnvel farnir að spá í hvort hann fái ekki bara Óskarinn á næsta ári fyrir frammistöðuna. Meira
21. október 2001 | Kvikmyndablað | 535 orð

Maður er nefndur Murray

F ERILL Bill Murrays hófst í sjónvarpsþáttunum Saturday Night Live , líkt og fjölda annarra gamanleikara. Hann fæddist í Illinois árið 1950 og þótti vandræðagemlingur hinn mesti. Var brottrækur gerr, bæði úr skátahreyfingunni og hafnaboltaliði drengja. Meira
21. október 2001 | Kvikmyndablað | 92 orð | 1 mynd

Morðgáta á hafi úti

SKOSKI leikarinn Ewan McGregor , sem nú nýtur aðdáunar víða um lönd fyrir frammistöðu sína í Moulin Rouge , og sá ástralski Heath Ledger eru að semja um aðalhlutverkin í nýrri spennumynd leikstjórans Teds Demmes ( Blow ). Meira
21. október 2001 | Kvikmyndablað | 431 orð | 1 mynd

Ólögleg kvikmyndadreifing

Í fyrrasumar vakti verðskuldaða heimsathygli er teiknimyndinni og framtíðarsýninni Titan A.E. var dreift beint af Netinu til kvikmyndahúsa. Tæknin var löngu þekkt, en hafði ekki þótt nógu hraðvirk til þessa. Menn ræddu fjálglega um byltingu, kvikmyndasögulega atburði, framtíðarþróun. Sjálfsagt má það allt til sanns vegar færa. Meira
21. október 2001 | Kvikmyndablað | 84 orð | 1 mynd

Tarantino og áflogahundarnir

LEIKSTJÓRINN Quentin Tarantino hefur lýst yfir áhuga sínum á að fá til liðs við sig tvo kunna Asíubúa til að stjórna slagsmálaatriðum í næstu mynd sinni, Kill Bill . Meira
21. október 2001 | Kvikmyndablað | 80 orð | 1 mynd

Ted Turner og þrælastríðið

Ted Turner , stofnandi CNN og einn stærsti hluthafi í WAOL-fjölmiðlarisanum, fylgdist með tökum á Gods and Generals , sem er e.k. forveri Gettysburg , þrælastríðsmyndarinnar frá 1993. Robert Duvall fer með hlutverk Roberts S. Meira
21. október 2001 | Kvikmyndablað | 227 orð | 1 mynd

Tveir nýir verðlaunaflokkar

ÍSLENSKA kvikmynda- og sjónvarpsakademían (ÍKSA) undirbýr nú þriðju afhendingu Edduverðlaunanna og fer hátíðin fram sunnudaginn 11. nóvember. Meira
21. október 2001 | Kvikmyndablað | 212 orð | 1 mynd

Wang, Saura, Penn og Potter slást í hópinn

Á ÞRIÐJA tug kvikmynda verður sýnt á Kvikmyndahátíðinni í Reykjavík, sem stendur 9. til 18. nóvember. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.