Greinar þriðjudaginn 30. október 2001

Forsíða

30. október 2001 | Forsíða | 182 orð

Miltisbrandsgró í fleiri byggingum

MILTISBRANDSGRÓ fundust í dómhúsi hæstaréttar Bandaríkjanna og tveimur öðrum opinberum byggingum í Washington í gær. Sýkillinn fannst í póststofu aðalbyggingar hæstaréttar Bandaríkjanna og ákveðið var að loka henni í fyrsta sinn í 66 ára sögu hennar. Meira
30. október 2001 | Forsíða | 155 orð

Óttast hryðjuverk í vikunni

JOHN Ashcroft, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, varaði við því í gærkvöldi að hryðjuverkamenn kynnu að gera árásir í Bandaríkjunum eða öðrum löndum í vikunni. Hann sagði að bandarísk öryggisyfirvöld væru nú með "hámarksviðbúnað". Meira
30. október 2001 | Forsíða | 381 orð | 1 mynd

Segja talibana nota saklaust fólk sem "skildi"

BANDARÍKJASTJÓRN varði í gær loftárásirnar á Afganistan sem hafa sætt vaxandi gagnrýni vegna frétta um mannfall meðal óbreyttra borgara. Meira
30. október 2001 | Forsíða | 114 orð | 1 mynd

Vopnahlé verði virt

ÍSRAELAR ætla að flytja herlið sitt á brott frá fjórum bæjum á Vesturbakkanum til viðbótar, virði Palestínumenn vopnahlé, að sögn varnarmálaráðherra Ísraels í gær. Meira

Fréttir

30. október 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 787 orð | 2 myndir

70 þúsund bækur á nýjum stað

BÚSTAÐASAFN Borgarbókasafnsins heyrir nú sögunni til. Lestrarhestar í austurbænum þurfa þó ekki að örvænta, því í staðinn hefur Kringlusafn í Borgarleikhúsi tekið til starfa, en það var opnað fyrir almenning í gær eftir formlega opnun á laugardag. Meira
30. október 2001 | Innlendar fréttir | 84 orð

Afkomendur boðnir velkomnir á Kópavogsgleði

HÁTÍÐIN "Við vorum ung í Kópavogi 1950-1970" verður haldin í Félagsheimili Kópavogs laugardaginn 3. nóvember nk., en með breyttum formerkjum, því nú eru afkomendur fyrrnefndra Kópavogsbúa sérstaklega boðnir velkomnir með pabba og mömmu. Meira
30. október 2001 | Akureyri og nágrenni | 170 orð

Allt að 8.000 þorskseiði verða sett í framhaldseldi

ÚTGERÐARFÉLAG Akureyringa fær um miðjan næsta mánuð 7-8000 þorskseiði frá Hafrannsóknastofnun. Þau munu í fyrstu fara í framhaldseldi í kerum á Hauganesi, en þar hefur ÚA komið sér upp aðstöðu, að því er fram kemur í frétt á heimasíðu félagsins. Meira
30. október 2001 | Miðopna | 581 orð | 1 mynd

Áhrif verkfalls sjúkraliða víðtækari en áður

LÁGMARKSÞJÓNUSTA er nú veitt á sjúkrahúsum víða um land, en þriðja þriggja sólarhringa verkfall sjúkraliða sem starfa hjá ríkisstofnunum hófst á miðnætti í gær. Meira
30. október 2001 | Innlendar fréttir | 300 orð

Ákærða talin hafa beitt ótrúlegum ósannindum

FJÖLSKIPAÐUR dómur Héraðsdóms Reykjavíkur dæmdi í gær Þórunni Sigurveigu Aðalsteinsdóttur, 67 ára, í tveggja ára fangelsi fyrir að beita skipulögðum blekkingum til að fá sjö karlmenn til að lána sér tæpar 30 milljónir króna á árunum 1992 til 2000. Meira
30. október 2001 | Innlendar fréttir | 603 orð | 2 myndir

Átti fund með Zhu Rongji forsætisráðherra

ALÞJÓÐLEGT samstarf í baráttunni gegn hryðjuverkum, samskipti Íslands og Kína í menningarmálum og á sviði viðskipta voru einkum til umræðu á fundi Halldórs Ásgrímssonar utanríkisráðherra og Zhu Rongji, forsætisráðherra Kína, á þriðja degi opinberrar... Meira
30. október 2001 | Innlendar fréttir | 124 orð

Barði mann og skaut af byssu innandyra

HÉRAÐSDÓMUR Suðurlands úrskurðaði þrítugan karlmann í fimm daga gæsluvarðhald á sunnudagskvöld að kröfu lögreglunnar í Vestmannaeyjum vegna gruns um ofbeldi og skotvopnanotkun heimahúsi í Vestmannaeyjum á sunnudagsmorgun. Meira
30. október 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 97 orð

Beðið með ákvörðun um fasteignagjöld

BÆJARRÁÐ Kópavogs hefur ákveðið að vísa ákvörðun um álagningu fasteignagjalda til gerðar fjárhagsáætlunar 2002. Tillaga Kópavogslista, um að endurskoða álagningarprósentuna þannig að endurskoðað fasteignamat frá 15. september sl. Meira
30. október 2001 | Innlendar fréttir | 138 orð

Bensín lækkar um mánaðamót

ELDSNEYTISVERÐ mun lækka um mánaðamótin en talsmenn olíufélaganna gátu í gær ekki sagt til um hversu miklar verðlækkanir yrðu. Meira
30. október 2001 | Landsbyggðin | 707 orð | 1 mynd

Borgarfjarðarbrautin opnuð formlega

HIN nýja Borgarfjarðarbraut var opnuð formlega á föstudaginn. Fjöldi boðsgesta var mættur á staðinn til að fagna þessum áfanga í samgöngumálum Vestlendinga. Þarna voru m.a. Meira
30. október 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 153 orð | 1 mynd

Borholuhús við Gróttu

LÍTIL bygging sem nú er að rísa útundir Gróttu hefur kannski vakið athygli vegfarenda en þar er um að ræða borholuhús yfir nýjustu borholu Hitaveitu Seltjarnarness. Meira
30. október 2001 | Innlendar fréttir | 112 orð

Brauðhnífur gerður upptækur

HÉRAÐSDÓMUR Vestfjarða hefur dæmt tæplega tvítugan pilt til að greiða 140.000 krónur í sekt fyrir brot gegn lögum um fíkniefni og fyrir umferðarlagabrot. Meira
30. október 2001 | Akureyri og nágrenni | 192 orð | 1 mynd

Eining - Iðja opnar heimasíðu

NÝ heimasíða Verkalýðsfélagsins Einingar-Iðju hefur verið opnuð, en það voru þau Kristín Hjálmarsdóttir og Jón Helgason sem sameiginlega opnuðu síðuna með formlegum hætti. Meira
30. október 2001 | Innlendar fréttir | 353 orð

Ekki varir við fordóma gagnvart múslimum

STJÓRNENDUR nokkurra skóla á höfuðborgarsvæðinu, sem Morgunblaðið ræddi við í gær, segjast ekki hafa orðið varir við fordóma í garð múslima meðal nemenda í kjölfar framvindu heimsmála síðastliðnar vikur. Meira
30. október 2001 | Akureyri og nágrenni | 69 orð

Ferða- og atvinnumálafulltrúi ráðinn

DALVÍKURBYGGÐ hefur auglýst eftir ferða- og atvinnumálafulltrúa í fullt starf fyrir sveitarfélagið. Um er að ræða nýtt starf og er gert ráð fyrir að ferða- og atvinnumálafulltrúi taki til starfa um næstu áramót. Honum er m.a. Meira
30. október 2001 | Innlendar fréttir | 43 orð

Félagsfundur um Downs-heilkenni

FÉLAG áhugfólks um Downs-heilkenni heldur félagsfund í dag, þriðjudaginn 30. október, kl. 20, í húsi Landssamtakanna Þroskahjálpar, Suðurlandsbraut 22. Sigurður Rúnar Sæmundsson og Magnús J. Meira
30. október 2001 | Innlendar fréttir | 183 orð

Fjögur umferðarslys sem rekja má til hálku

TÖLUVERÐA hálku gerði á Hellisheiði og víðar á vegum á Suðurlandi í gær og urðu allmörg umferðaróhöpp sem rekja má til hennar. Fyrsta óhappið var tilkynnt klukkan 7.24. Meira
30. október 2001 | Innlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Fjöldi látinna í umferðinni kominn í 21

ÞAÐ sem af er þessu ári hefur 21 látist í umferðinni í 17 slysum. Meira
30. október 2001 | Innlendar fréttir | 49 orð

Fræðslufundur um Grænland

DAGSKRÁ á vegum Grænlensk-íslenska félagsins Kalak í sal Norræna hússins verður í kvöld, þriðjudagskvöldið 30. október, kl. 20. Meira
30. október 2001 | Innlendar fréttir | 73 orð

Fræðslukvöld í Víðistaðaskóla

FÉLAGSMIÐSTÖÐIN Vitinn, Foreldrafélag Víðistaðaskóla og Víðistaðaskóli halda sameiginlegt fræðslukvöld fyrir foreldra nemenda í íþróttahúsi Víðistaðaskóla í kvöld, þriðjudagskvöldið 30. október, kl. 19. Meira
30. október 2001 | Innlendar fréttir | 90 orð

Fyrirlestur um hagnýta umhverfisfagurfræði

FINNSKI heimspekingurinn Yrjö Sepanmaa frá Háskólanum í Joensuu talar um "Hagnýta umhverfisfagurfræði" í boði Siðfræðistofunar og Hugvísindastofnunar miðvikudaginn 31. október. Fyrirlesturinn verður haldinn í Lögbergi, stofu 101 og hefst kl.... Meira
30. október 2001 | Suðurnes | 372 orð

Fækkun stöðugilda í lögreglunni harðlega mótmælt

NOKKUR umræða varð um löggæslumál á Suðurnesjum á aðalfundi SSS og var á fundinum samþykkt að mótmæla harðlega fækkun stöðugilda á svæðinu. Meira
30. október 2001 | Erlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Haq bað um hjálp

BANDARÍSKA leyniþjónustan (CIA) sendi fjarstýrða flugvél, vopnaða flugskeytum, til að vernda Abdul Haq, leiðtoga stjórnarandstöðunnar í Afganistan, þegar hann var á flótta undan talibönum. Meira
30. október 2001 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Hættir sem landsbókavörður

EINAR Sigurðsson, landsbókavörður, hefur ákveðið að segja starfi sínu lausu frá og með 1. apríl á næsta ári og hefur það verið auglýst laust til umsóknar. Landsbókavörður er forstöðumaður Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Meira
30. október 2001 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Innbú ekki tryggt

EIGENDUR íbúðarinnar í Klukkurima sem skemmdist mikið í eldsvoða í síðustu viku voru ekki með innbústryggingu. Íbúðin er í fjórbýlishúsi og er aðeins ein íbúð í húsinu með slíka tryggingu. Meira
30. október 2001 | Innlendar fréttir | 52 orð

Íbúafundur í Grafarvogi

MIÐGARÐUR, fjölskylduþjónustan í Grafarvogi, og Borgarskipulag halda opinn kynningarfund fyrir íbúa í Rimahverfi þriðjudaginn 30. október kl. 20 í Rimaskóla. Á fundinum verður tillaga að deiliskipulagi á fyrrum lóð Landssímans í Gufunesi kynnt. Meira
30. október 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 445 orð | 1 mynd

Íbúðir fyrir eldri borgara við Lækinn

BÆJARRÁÐ Hafnarfjarðar hefur samþykkt að Rafhareiturinn svokallaði, sunnan við Lækinn, verði endurbyggður sem íbúðasvæði og að lóðarhafar vinni frumdrög að deiliskipulagi sem miði að því. Núverandi skipulag gerir ráð fyrir iðnaði á svæðinu. Meira
30. október 2001 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Játaði að hafa orðið manni að bana í íbúðinni

TUTTUGU og fimm ára karlmaður, Ásbjörn Leví Grétarsson, hefur við yfirheyrslur hjá lögreglunni í Reykjavík játað að hafa orðið manni að bana í íbúð við Bakkasel í Breiðholti aðfaranótt sunnudags. Hinn látni hét Finnbogi Sigurbjörnsson, fæddur 22. Meira
30. október 2001 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Jólaskrautið snemma á ferðinni í ár

VERSLUNARFÓLK í Kringlunni er komið í jólaskap og verið er að setja upp jólaljós, kransa og annað skraut sem tilheyrir hátíð ljóss og friðar í verslunarmiðstöðinni. Meira
30. október 2001 | Innlendar fréttir | 70 orð

Kaffibar á Eiðistorgi

ESPRESSOBARINN í Blómastofunni Eiðistorgi á Seltjarnarnesi var opnaður nýlega. Á Espressobarnum verður aðaláhersla lögð á kaffi, en einnig verður boðið upp á aðra heita og kalda drykki ásamt léttu meðlæti. Meira
30. október 2001 | Erlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Kristnir krefjast verndar

MÖRG þúsund manns tóku þátt í líkfylgd í Bahawalpur í Pakistan í gær, þar sem 16 kristnir Pakistanar voru myrtir af íslömskum öfgamönnum á sunnudaginn. Þrír byssumenn réðust þá inn í kirkju, þar sem guðsþjónusta stóð yfir, og hófu skothríð á söfnuðinn. Meira
30. október 2001 | Innlendar fréttir | 83 orð

Kynning á flokkunarlista fyrir landupplýsingar

KYNNINGARFUNDUR verður haldinn á vegum LÍSU-samtakanna og Landmælinga Íslands á Hótel Sögu, Ársal, miðvikudaginn 31. október kl. 12.45-16. Fundurinn er haldinn í samráði við Tækninefnd LÍSU og Fagráð í upplýsingatækni. Meira
30. október 2001 | Innlendar fréttir | 55 orð

Kynning á lífupplýsingafræði

ARNALDUR Gylfason kynnir gögn, aðferðir og lausnir á sviði lífupplýsingafræði, þriðjudaginn 30. október kl. 16.15 - 18 í húsi Íslenskrar erfðagreiningar að Lynghálsi 1. Fjallað verður um notkun strengjasamanburðar og reiknirit sem notuð eru til þess. Meira
30. október 2001 | Landsbyggðin | 728 orð

Loðnustofninn stór af því að þorskstofninn er lítill?

Svo virðist sem dregið hafi úr háværri gagnrýni á starf Hafrannsóknastofnunar sem fram kom í kjölfar síðustu skýrslu stofnunarinnar um stofnstærð nytjafiska. Jón H. Sigurmundsson sat fund sérfræðinga og heimamanna í Þorlákshöfn í vikunni en þar var haft á orði að tiltrú sjómanna og útvegsmanna í garð stofnunarinnar færi vaxandi á ný. Meira
30. október 2001 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Lýsa áhyggjum af þróun efnahagsmála

LÝST er yfir þungum áhyggjum af þróun efnahagsmála í ályktun Landssambands íslenskra verslunarmanna en það fór fram á Hótel Sögu í Reykjavík um helgina. Meira
30. október 2001 | Innlendar fréttir | 53 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að umferðaróhappi sem átti sér stað á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Sæbrautar að kvöldi 28. október 2001 um kl. 21.15. Meira
30. október 2001 | Innlendar fréttir | 660 orð | 1 mynd

Menn velti fyrir sér hlutverki lífeyrissjóða

Í sunnudag birtist í Morgunblaðinu auglýsing frá Helga Vilhjálmssyni, eiganda sælgætisgerðarinnar Góu-Lindu. Auglýsingin er hluti af heldur óvenjulegri auglýsingaherferð í fjölmiðlum, kannski eins konar hugvekja um lífeyrissjóði og hlutverk þeirra. Davíð Logi Sigurðsson ræddi við Helga. Meira
30. október 2001 | Innlendar fréttir | 178 orð

Mikið eignatjón í eldsvoða á Gjábakka á Þingvöllum

MIKIÐ eignatjón varð er eldur kviknaði í bænum Gjábakka, sem er austast í þjóðgarðinum á Þingvöllum, upp úr klukkan tvö aðfaranótt sunnudags. Meira
30. október 2001 | Erlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Milosevic birtar nýjar ákærur

SLOBODAN Milosevic, fyrrverandi forseta Júgóslavíu, voru í gær birtar nýjar ákærur fyrir stríðsglæpadómstóli Sameinuðu þjóðanna. Milosevic neitaði sem fyrr að tjá sig um ákæruatriðin og lýsti því yfir að hann viðurkenndi ekki lögsögu dómstólsins. Meira
30. október 2001 | Innlendar fréttir | 144 orð

Mjólkurlítri hækkar um 5 krónur

HEILDSÖLUVERÐ nýmjólkur í eins lítra umbúðum mun hækka um 5 krónur um næstu áramót, eða um 6,17%, en lítrinn kostar nú 80 krónur. Meira
30. október 2001 | Innlendar fréttir | 92 orð

Námskeið um vefjagigt

GIGTARFÉLAG Íslands heldur námskeið um að lifa með vefjagigt miðvikudaginn 31. október kl. 19.30 í húsnæði félagsins í Ármúla 5, annarri hæð. Um er að ræða þriggja kvölda námskeið. Á námskeiðinu verður farið í þætti sem tengjast því að lifa með... Meira
30. október 2001 | Innlendar fréttir | 471 orð

Notaði ekki trúnaðarupplýsingar í hagnaðarskyni

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur sýknaði í gær Gunnar Sch. Thorsteinsson, fyrrum stjórnarmann í Skeljungi hf., af ákæru efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra fyrir brot á lögum um verðbréfaviðskipti vegna kaupa á hlutabréfum í Skeljungi 7. júlí 1999. Meira
30. október 2001 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Nýtt bakarí í Holtasmára

BAKARÍIÐ Brauðbarinn hefur opnað í Holtasmára 1, Kópavogi. Eigendur bakarísins eru Lárus Ólafsson og Claudía kona hans. Þar verður brauð og annað bakkelsi á boðstólum, einnig er hægt að fá súpu og salat í hádeginu. Áhersla verður lögð á smurt brauð. Meira
30. október 2001 | Suðurnes | 568 orð | 1 mynd

Olíuflutningar verði bannaðir á Grindavíkurvegi

AÐALFUNDUR sveitarfélaga á Suðurnesjum, sem haldinn var föstudag og laugardag í Reykjanesbæ, samþykkti að skora á stjórnvöld að banna olíuflutninga um Grindavíkurveg vegna þeirra ógnar sem vatnsbólum Suðurnesja stafar af olíuflutningum á landi. Meira
30. október 2001 | Innlendar fréttir | 32 orð

Opið hús hjá Heimahlynningu

HEIMAHLYNNING verður með samverustund fyrir aðstandendur í kvöld, þriðjudaginn 30. október, kl. 20-22 í húsi Krabbameinsfélags Íslands, Skógarhlíð 8. Sr. Gunnar Matthíasson sjúkrahúsprestur á Landspítala í Fossvogi ræðir um sorg og sorgarviðbrögð. Meira
30. október 2001 | Suðurnes | 227 orð | 1 mynd

Opnað fyrir möguleika á rafrænni kosningu

PÁLL Pétursson félagsmálaráðherra hélt erindi á aðalfundi SSS á laugardag. Meira
30. október 2001 | Innlendar fréttir | 400 orð

"Fáheyrð og einstæð framkoma"

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur í úrskurði sínum hafnað kröfu íbúðareigenda í Árbæ um ógildingu á nauðungarsölu sýslumannsins í Reykjavík á íbúð þeirra annars vegar og samþykki sama embættis hins vegar á boði Frjálsa fjárfestingarbankans í íbúðina á... Meira
30. október 2001 | Erlendar fréttir | 1028 orð | 1 mynd

"Vissulega skaut ég Palme"

Þótt Christer Pettersson hafi nú játað á sig morðið á Olof Palme, bendir flest til, að ekki verði unnt að taka málið upp aftur. Í játningunni eru engin efnisatriði, sem styðja hana, og auk þess hefur verið upplýst, að fyrir hana voru greiddir peningar. Meira
30. október 2001 | Suðurnes | 98 orð | 1 mynd

Ragnar Ingason kosinn herra Suðurnes

RAGNAR Ingason, 19 ára Njarðvíkingur, var kosinn herra Suðurnes 2001 á föstudagskvöld fyrir fullu húsi í Festi í Grindavík, en tíu herrar kepptu um titilinn að þessu sinni. Meira
30. október 2001 | Innlendar fréttir | 90 orð

Reyndi að flýja lögregluna eftir ölvunarakstur

LÖGREGLAN í Reykjavík hafði í fyrrinótt afskipti af ungri konu sem grunuð er um ölvun við akstur og reyndi að flýja undan lögregluþjónum, fyrst akandi en síðan á hlaupum. Meira
30. október 2001 | Innlendar fréttir | 369 orð

Samdráttur vegna Smáralindar vart sjáanlegur

VERSLUNAREIGENDUR í Kringlunni og á Laugavegi bera sig vel þrátt fyrir tilkomu verslunarmiðstöðvarinnar í Smáralind. Meira
30. október 2001 | Akureyri og nágrenni | 114 orð

Samið um uppsetningu á landupplýsingakerfi

UMHVERFISSVIÐ Dalvíkurbyggðar hefur samið við fyrirtækið Snertil í Kópavogi um að annast uppsetningu á svo kölluðu landupplýsingakerfi fyrir Dalvíkurbyggð. Þetta gengur í stórum dráttum út á að tölvuskrá og hnitasetja öll mannvirki. Meira
30. október 2001 | Innlendar fréttir | 471 orð

Samningar mögulegir um tiltekin verkefni

JÓN Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingaráðherra, segist alls ekki hafa útilokað að gerðir verði þjónustusamningar um einstök verkefni við þá lækna sem sinnt hafa glasafrjóvgunum á Landspítala - Háskólasjúkrahúsi. Meira
30. október 2001 | Innlendar fréttir | 66 orð

Sex bílar út af í slabbi

ÖKUMENN sex bíla misstu stjórn á þeim og óku út af í umdæmi lögreglunnar á Hólmavík á sunnudag. Bílarnir fóru út af á vegum allt frá Hólmavík og suður að Holtavörðuheiði. Að sögn lögreglu urðu ekki slys á fólki og lítið tjón varð á bílunum. Meira
30. október 2001 | Erlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Sífellt fleiri óbreyttir borgarar falla

AÐSTOÐARMAÐUR fyrrverandi konungs Afganistans, Mohammads Zahirs Shahs, sagði í gær að það væri "sárt" að fylgjast með því hvernig sífellt fjölgaði þeim óbreyttu borgurum sem féllu í sprengjuárásum Bandaríkjamanna á landið. Meira
30. október 2001 | Innlendar fréttir | 89 orð

Sjúkraliðar veita færri undanþágur

ÞRIÐJA þriggja sólarhringa verkfall sjúkraliða sem starfa hjá ríkisstofnunum hófst á miðnætti í gær. Meira
30. október 2001 | Akureyri og nágrenni | 265 orð

Skilorðsbundið fangelsi vegna fjárdráttar

TVEIR piltar, annar tvítugur og hinn 22 ára, hafa verið dæmdir í tveggja mánaða fangelsi, sem skilorðsbundið var til tveggja ára samkvæmt dómi Héraðsdóms Norðurlands eystra. Meira
30. október 2001 | Innlendar fréttir | 1005 orð | 1 mynd

Skipunarvald í kirkjunni alltaf háð leikreglum

Biskup Íslands segir að kosið verði til nýs kirkjuþings næsta vor. Meðal þess sem samþykkt var á síðasta kirkjuþingi var að skipa nefnd til að fara yfir reglur sem gilt hafa um val á prestum. Meira
30. október 2001 | Innlendar fréttir | 143 orð

Slasaðist í fjárleitum

SLÖKKVILIÐI Akureyrar barst beiðni um hjálp vegna manns sem hafði farið úr hnjálið uppi í Bröndugili í Djúpadal í Eyjafjarðarsveit á sjötta tímanum í gær. Maðurinn var að leita að kind sem sést hafði til í gilinu er slysið átti sér stað. Meira
30. október 2001 | Innlendar fréttir | 74 orð

Snerist hálfhring og valt

UNG kona slapp lítið meidd þegar bíll hennar fór út af Norðurlandsvegi og valt vestan Varmahlíðar um kvöldmatarleytið í gær. Bíllinn snerist hálfhring á veginum og hafnaði á þakinu utan vegar. Konan fékk glerbrot í hendur og var flutt á sjúkrahús. Meira
30. október 2001 | Innlendar fréttir | 73 orð

Sorgarhópur í safnaðarheimilinu í Garði

BJARMI, hópur um sorg og sorgarferli á Suðurnesjum, verður með kynningarfund í safnaðarheimilinu Sæborgu í Garði í kvöld, þriðjudaginn 30. október kl. 20. Meira
30. október 2001 | Miðopna | 729 orð | 1 mynd

Stuðningur við umsókn um EM 2008 í knattspyrnu

ÞING Norðurlandaráðs var sett í Kristjánsborgarhöll í Kaupmannahöfn í gær í 53. sinn. Umræður um utanríkis- og öryggismál verða áberandi á þinginu að þessu sinni, auk skipulagsbreytinga á starfsemi ráðsins og umhverfismála. Meira
30. október 2001 | Innlendar fréttir | 267 orð

Stöðugjöld í bílageymsluhúsum borgarinnar lækka

SAMÞYKKT var í samgöngunefnd Reykjavíkur í gær að lækka stöðugjöld í bílageymsluhúsum borgarinnar. Fyrsti klukkutíminn kostar eftir breytingarnar 80 krónur í stað 100, sem er 20% lækkun. Tímagjaldið eftir það lækkar um 50%. Meira
30. október 2001 | Innlendar fréttir | 69 orð

Talinn hafa sofnað undir stýri

ÖKUMAÐUR bíls sem ekið var í suðurátt á Vesturlandsvegi er talinn hafa sofnað undir stýri skammt frá Grundartanga síðdegis á sunnudag. Bifreið hans fór yfir á rangan vegarhelming og skall á annarri bifreið sem kom úr gagnstæðri átt. Meira
30. október 2001 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Tvennt lést í árekstri í Kollafirði

ÁTJÁN ára stúlka og tvítugur karlmaður létust þegar fólksbíll þeirra skall framan á vöruflutningabíl á Vesturlandsvegi móts við malarnámurnar í Kollafirði í gærmorgun. Ökumann vöruflutningabílsins sakaði ekki. Meira
30. október 2001 | Erlendar fréttir | 114 orð

Varð fjórum að bana í morðæði

STARFSMAÐUR franska ríkislestafyrirtækisins SNCF hleypti af byssu á vegfarendur í frönsku borginni Tours í gærmorgun og varð fjórum mönnum að bana. Tíu særðust í skothríðinni, þeirra á meðal tveir lögreglumenn. Meira
30. október 2001 | Erlendar fréttir | 1528 orð | 1 mynd

Vaxandi gagnrýni á hernaðinn í Afganistan

EFASEMDIR um hernaðaráætlanir bandamanna í stríðinu í Afganistan fara nú vaxandi og óþolinmæði gætir vegna þess að árangurinn virðist ekki jafnmikill og áður var talið og vísbendingar sagðar vera um að ráðleysi ríki um framhaldið, nú þegar búið sé að... Meira
30. október 2001 | Akureyri og nágrenni | 126 orð | 1 mynd

Vegaframkvæmdir í Hrísey

VEGAGERÐIN og Hríseyjarhreppur standa þessa dagana fyrir framkvæmdum í Hrísey, er lúta að því að endurbyggja og styrkja Lambhagaveg, frá höfninni að Einangrunarstöðinni, alls um 1,4 km kafla. Þessi vegarkafli verður svo bundinn slitlagi næsta sumar. Meira
30. október 2001 | Innlendar fréttir | 800 orð | 1 mynd

Verðmætin fólgin í mannauðinum

Gylfi Magnússon fæddist í Reykjavík 11. júlí 1966. Gylfi útskrifaðist með doktorsgráðu í hagfræði frá Yale-háskóla í Bandaríkjunum árið 1997 og gegnir nú stöðu dósents við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands. Eiginkona Gylfa er Hrafnhildur Stefánsdóttir og eiga þau börnin Margréti Rögnu og Magnús Jóhann. Meira
30. október 2001 | Innlendar fréttir | 527 orð | 1 mynd

Verður mikil vinna en á líka að vera það

SVEINN Einarsson rithöfundur kveðst afar ánægður með þá niðurstöðu sem Ísland fékk í kjöri til framkvæmdastjórnar Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) fyrir helgi en Sveinn var þá valinn til stjórnarsetu næstu fjögur árin. Meira
30. október 2001 | Akureyri og nágrenni | 113 orð | 1 mynd

Veturinn heilsaði með snjókomu

VETUR er genginn í garð og heilsaði hann Norðlendingum með viðeigandi hætti. Snjókoma var á sunnudag og jörð varð fljótt alhvít. Vinkonurnar Laufey og Sunneva tóku snjónum fagnandi og náðu að hnoða í snjókarl úti í garði. Meira
30. október 2001 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Vinir bílsins ánægðir með Bíladaga

"AÐ mínu mati er þetta eitthvert best heppnaða átak í sögu bílgreinarinnar," sagði Egill Jóhannsson, framkvæmdastjóri Brimborgar, en hann átti sæti í nefnd til undirbúnings Bíladögum sem umboðin stóðu fyrir ásamt Bílgreinasambandi,... Meira
30. október 2001 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Virkja rennsli úr Vestfjarðagöngum

STEFNT er að því að gangsetja nýja vatnsaflsvirkjun í Súgandafirði um áramótin. Það eru eigendur jarðanna Birkihlíðar og Botns og tveir aðrir hluthafar sem reisa og eiga virkjunina. Rafmagnið verður selt Orkubúi Vestfjarða. Meira
30. október 2001 | Innlendar fréttir | 431 orð

Vonir um fullgildingu íslenska ákvæðisins

AÐILDARRÍKJARÁÐSTEFNA Sameinuðu þjóðanna um losun gróðurhúsalofttegunda hófst í gær í borginni Marrakesh í Marokkó. Meira
30. október 2001 | Miðopna | 1161 orð | 1 mynd

Það sem Norðurlöndum er sameiginlegt

Það ber að sinna norrænum hagsmunum gagnvart ESB og Evrópu, segir Kjell Magne Bondevik, á vettvangi norræns samstarfs. Meira
30. október 2001 | Innlendar fréttir | 66 orð

Þrír dæmdir fyrir innflutning á hassi

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt þrjá karlmenn fyrir innflutning á tæplega einu kílói af hassi. Mennirnir sammæltust um innflutninginn en efnið keyptu þeir í Kaupmannahöfn og sendu til Íslands í pósti. Tollverðir fundu efnið í póstsendingu 28. Meira
30. október 2001 | Innlendar fréttir | 452 orð | 1 mynd

Þrír hettuklæddir menn í áflogum á Kleppsvegi

UM helgina voru níu ökumenn grunaðir um ölvun við akstur og 46 um of hraðan akstur. Á föstudagskvöld var gerð könnun á ástandi bifreiða sem óku um Sæbraut. 54 bifreiðar voru stöðvaðar og fimm ökumenn verða kærðir. Meira
30. október 2001 | Erlendar fréttir | 200 orð

Þrjár stýriflaugar fjarlægðar

RÚSSNESKIR embættismenn sögðu í gær að tekist hefði að fjarlægja þrjár stýriflaugar og 45 lík úr flaki kjarnorkukafbátsins Kúrsk síðan rannsókn var hafin á því fyrir viku. Meira

Ritstjórnargreinar

30. október 2001 | Staksteinar | 358 orð | 2 myndir

Bætt nýting mannauðsins

Það svigrúm, sem vinnan veitir til að sinna einkalífi fólks er nátengd almennri starfsánægju. Þetta segir í VR-blaðinu. Meira
30. október 2001 | Leiðarar | 382 orð

FRJÁLST VAL UM LÍFEYRISSJÓÐ

Fjórir af þingmönnum stjórnarflokkanna hafa lagt fram frumvarp á Alþingi um að þeim, sem ber skylda til að greiða í lífeyrissjóð, skuli frjálst að velja þann lífeyrissjóð, sem þeir kjósa í stað þess að vera bundnir við tiltekinn sjóð eins og nú er. Meira
30. október 2001 | Leiðarar | 483 orð

Tæknifrjóvganir í biðstöðu

Ákveðið hefur verið af stjórn Landspítalans að loka glasafrjóvgunardeild spítalans fram til áramóta þar sem fjárveiting til lyfja við meðferðir er búin og ekki hefur fengist frekari fjárveiting. Meira

Menning

30. október 2001 | Tónlist | 511 orð | 1 mynd

Áhrifamikið samspil rafhljóða og söngs

Flutt voru verk eftir Glinka, Korsakof, Mendelssohn, Fauré og frumflutt tónverk fyrir kór, einsöngvara og tölvu eftir Þuríði Jónsdóttur. Flytjendur voru Alina Dubik, Hrefna Eggertsdóttir, Magnea Gunnarsdóttir, Anna Sigríður Helgadóttir, Guðlaugur Viktorsson Valgerður Benediktsdóttir og Dómkórinn undir stjórn Marteins H. Friðrikssonar. Sunnudagurinn 28. október 2001. Meira
30. október 2001 | Leiklist | 960 orð | 1 mynd

Ástir og átök í undirheimum

Höfundar: Bertolt Brecht og Kurt Weill. Íslensk þýðing óbundins máls: Þorsteinn Þorsteinsson. Íslensk þýðing bundins máls: Þorsteinn Gylfason. Leikstjóri: Viðar Eggertsson. Meira
30. október 2001 | Fólk í fréttum | 136 orð | 2 myndir

Bleikt kvenfélagskvöld

KVENFÉLAGIÐ Eining í Hvolhreppi átti 75 ára afmæli hinn 4. júlí síðastliðinn. Kvenfélagskonur tóku sig til og héldu uppá afmælið með bleiku kvennakvöldi í félagsheimilinu Hvoli nú nýverið. Meira
30. október 2001 | Fólk í fréttum | 334 orð

CRY FREEDOM (1987) *** Hróp leikstjórans...

CRY FREEDOM (1987) *** Hróp leikstjórans Richard Attenboroughs á frelsi svarta meirihlutans í S-Afríku heyrast nokkuð vel í fyrri helmingi myndarinnar en verður veikara þegar ljóst er að allur seinni hlutinn snýst um flótta Kevin Klines, sem leikur... Meira
30. október 2001 | Fólk í fréttum | 56 orð | 2 myndir

Dauðadans í Borgarleikhúsinu

DAUÐADANSINN, leikrit eftir August Strindberg í þýðingu Einars Braga, var frumsýnt á Litlasviði Borgarleikhússins á laugardag. Það er Strindberghópurinn sem stendur að sýningunni í samvinnu við Leikfélag Reykjavíkur og leikstjóri er Inga Bjarnason. Meira
30. október 2001 | Fólk í fréttum | 621 orð | 3 myndir

DENZEL WASHINGTON

Í NÓVEMBER verður frumsýnd spennumyndin Training Day , nýjasta mynd leikarans Denzels Washington. Meira
30. október 2001 | Leiklist | 846 orð | 1 mynd

Helvíti hjónabandsins

Höfundur: August Strindberg. Þýðandi: Einar Bragi. Leikstjóri: Inga Bjarnason. Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson. Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson. Aðstoðarleikstjóri: Gunnar Gunnsteinsson. Leikarar: Erlingur Gíslason, Helga E. Jónsdóttir, Jóna Guðrún Jónsdóttir og Sigurður Karlsson. Laugardagur 27. október. Meira
30. október 2001 | Menningarlíf | 53 orð

Lesið úr bókum á Súfistanum

LJÁÐU þeim eyra er yfirskrift dagskrár á Súfistanum bókakaffi í verslun Máls og menningar við Laugaveg í kvöld kl. 20. Lesið verður upp úr nýútkomnum og væntanlegum bókum fyrir alla fjölskylduna: Anna G. Meira
30. október 2001 | Menningarlíf | 153 orð

Nýjar bækur

*FJÓRÐA bókin í bókaflokknum um galdrastrákinn Harry Potter og félaga hans í Hogwartskólanum eftir rithöfundinn J.K. Rowling kemur í bókaverslanir í dag. Bókin heitir Harry Potter og eldbikarinn og er sú lengsta til þessa, um 550 blaðsíður. Meira
30. október 2001 | Fólk í fréttum | 514 orð | 2 myndir

Ofbeldisfull nákvæmni

Myndasaga vikunnar er Hard Boiled eftir Frank Miller og Geoff Darrow. Útgefið af Dark Horse Comics, 1992. Bókin fæst í Nexus IV á Hverfisgötu. Meira
30. október 2001 | Bókmenntir | 972 orð | 1 mynd

"...ef við fengjum að skera af þeim eistun..."

Eftir Waris Dire. Íslensk þýðing: Halla Sverrisdóttir. JPV útgáfa 2001, 234 bls. Meira
30. október 2001 | Menningarlíf | 132 orð

Samkeppni um listskreytingu

ALÞINGI hefur auglýst eftir myndlistarmönnum til að taka þátt í forvali að lokaðri hugmyndasamkeppni um gerð listaverks í þjónustuskála Alþingis. Byggingin er 2. Meira
30. október 2001 | Fólk í fréttum | 270 orð | 2 myndir

Spacey hrellir hrollvekjuveisluna

K-PAX , geimverutryllir með Kevin Spacey og Jeff Bridges, skemmdi sannarlega hryllingsmyndaveisluna sem búist hafði verið við að myndi tröllríða bíóhelginni fyrir hrekkjuvökuna í Bandaríkjunum. Meira
30. október 2001 | Fólk í fréttum | 171 orð | 2 myndir

Steven Segal særir sína

HANN er seigari en stál, stórmennið Steven Segal, allavega þegar frammistaða á myndbandaleigunum er annars vegar. Til marks um það klífur nýjasta hasarmynd kappans, Exit Wounds , á topp listans yfir mest leigðu myndböndin á landinu, í sinni annarri viku. Meira
30. október 2001 | Fólk í fréttum | 400 orð | 2 myndir

Stokkaðir saman menningarheimar

Rússíbanarnir eru Guðni Franzson, sem leikur á klarinett, saxófón og didgeridoo, Einar Kristján Einarsson, sem leikur á gítar, Jón "Skuggi" Steinþórsson sem leikur á bassa, Tatu Kantomaa, sem leikur á harmónikku, og Matthías M.D. Hemstock, sem leikur á slagverk ýmiskonar. Meira
30. október 2001 | Fólk í fréttum | 90 orð | 1 mynd

Tennisprins kemur í heiminn

ÞÝSKA tennisdrottningin Steffi Graf hefur alið eiginmanni sínum, bandaríska tenniskonungnum Andre Agassi, lítinn tennisprins. Snáðanum hefur þegar verið gefið nafnið Jaden Gill. Meira

Umræðan

30. október 2001 | Aðsent efni | 499 orð | 1 mynd

Að hengja RÚV fyrir Tryggingastofnun

Þeir, sem þjást af þessum sjúkdómi, eiga alla okkar samúð, segir Kári Jónasson, en þeir, sem eru í forsvari fyrir þá, verða að beina skeytum sínum í réttar áttir. Meira
30. október 2001 | Aðsent efni | 546 orð | 1 mynd

Heyr, fiðlan, hún byrjar...

En kannski, segir Gunnar Björnsson, urðu allir pínulítið öðruvísi og skárri manneskjur. Vonandi. Meira
30. október 2001 | Bréf til blaðsins | 537 orð

Hnefaleikar

ÁRIÐ 1950 komu til Íslands danskir hnefaleikamenn í boði íþróttafélaga í Reykjavík, og kepptu á móti íslenskum piltum úr Ármanni og KR í hnefaleikum. Keppni þessi fór fram í íþróttahúsinu við Hálogaland. Meira
30. október 2001 | Aðsent efni | 639 orð | 1 mynd

Rannsóknastefna ríkisstjórnarinnar

Mikilvægt er, segir Oddný Mjöll Arnardóttir, að sjálfstætt starfandi fræðimönnum á Íslandi verði búin viðunandi starfsskilyrði. Meira
30. október 2001 | Aðsent efni | 494 orð | 1 mynd

Ríkisútvarpið á fjárlög

Fyrsta skrefið verði stigið nú þegar á yfirstandandi þingi, segir Þorsteinn Þorsteinsson, og Ríkisútvarpið sett á fjárlög eins og Þjóðleikhúsið og Sinfóníuhljómsveitin. Meira
30. október 2001 | Aðsent efni | 801 orð | 1 mynd

Samkeppni og siðferði

Samtök verslunarinnar, segir Haukur Þór Hauksson, eru ekki þátttakendur í neinni aðför að heiðarlegri samkeppni. Meira
30. október 2001 | Bréf til blaðsins | 327 orð

Sammála Helgu Ég var að lesa...

Sammála Helgu Ég var að lesa pistil í Velvakanda sl. miðvikudag eftir Helgu Bærings um þátttöku Íslendinga í stríðsrekstri. Vil ég koma því á framfæri að ég er alveg sammála því sem hún skrifar þar. Höskuldur Eyjólfsson. Meira
30. október 2001 | Bréf til blaðsins | 127 orð

Soprano-þættir vinsælir?

Soprano-þættirnir hafa fengið margar tilnefningar fyrir vinsældir og eru mikið auglýstir á þeim nótum. Sumt er þar vel gert, leikur og leikstjórn, en í gærkveldi, 22. okt., tók út yfir allan þjófabálk. Meira
30. október 2001 | Bréf til blaðsins | 239 orð

Upp með gæsalappirnar

ÞEGAR tilhögun tilvitnunarmerkja ber á góma er oft sagt: "Þetta hefur alltaf verið svona." Já, þetta (að hafa gæsalappir niðri og uppi) hefur lengi verið þannig. En tímarnir breytast og mennirnir með - og um leið ýmis framsetning. Meira
30. október 2001 | Aðsent efni | 760 orð | 1 mynd

Upprifjun óvæntra viðburða og sögulegra tímamóta á 20. öld

Voveiflegir stóratburðir eru engin nýlunda í minni núlifandi manna, segir Ingvar Gíslason. Liðnar kynslóðir hafi séð það svartara. Meira
30. október 2001 | Aðsent efni | 934 orð | 1 mynd

Vátryggingafélög í vanda

Vandlætingarsemi vátryggingafélaganna, segir Ingi Eldjárn Sigurðsson, verður því að teljast af einhverju öðru sprottin en að bera hag viðskiptavina fyrir brjósti. Meira
30. október 2001 | Aðsent efni | 502 orð | 1 mynd

Vísindagarðar á háskólasvæðinu

Vaka telur að Háskóli Íslands sé öflugasti rannsóknarháskóli landsins, segir Baldvin Þór Bergsson, og geti fært atvinnulífinu margt gott. Meira

Minningargreinar

30. október 2001 | Minningargreinar | 2634 orð | 1 mynd

ERLENDUR ÞÓRÐARSON

Erlendur Þórðarson fæddist í Reykjavík 11. október 1945. Hann lést föstudaginn 19. október síðastliðinn. Foreldrar hans eru hjónin Guðlaug Erlendsdóttir, f. 15.11. 1918, og Þórður Sigurðsson, f. 13.8. 1917, d. 21.5. 1988. Meira  Kaupa minningabók
30. október 2001 | Minningargreinar | 1169 orð | 1 mynd

GUÐRÚN BJÖRG SIGURÐARDÓTTIR

Guðrún Björg Sigurðardóttir fæddist á Rauðuvík á Árskógsströnd í Eyjafirði 23. september 1923. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 21. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Baldrún Laufey Árnadóttir, f. á Ytrihaga á Árskógsströnd 28. Meira  Kaupa minningabók
30. október 2001 | Minningargreinar | 3570 orð | 1 mynd

INDÍANA MARGRÉT JAFETSDÓTTIR

Indíana Margrét Jafetssóttir fæddist 22. nóvember 1962. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 22. október síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Emma Þorsteinsdóttir ljósmóðir, f. 2.2. 1926, og Jafet Sigurðsson kennari, f. 1.5. 1934. Meira  Kaupa minningabók
30. október 2001 | Minningargreinar | 874 orð | 1 mynd

KARL SIGURÐSSON

Karl Sigurðsson fæddist á Húsavík 15. apríl 1943. Hann lést á heimili sínu 17. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðrún Karlsdóttir, f. 29. maí 1917, d. 15. sept. 1999, og Sigurður Gunnarsson skólastjóri, f. 10. okt. 1912, d. 23. apríl 1996. Meira  Kaupa minningabók
30. október 2001 | Minningargreinar | 126 orð | 1 mynd

ÞÓRHALLUR HÁLFDÁNARSON

Þórhallur Hálfdánarson skipstjóri fæddist í Stykkishólmi 30. október 1916. Hann lést í Hafnarfirði 6. október síðastliðinn og fór útför hans fram frá Hafnarfjarðarkirkju 16. október. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. október 2001 | Viðskiptafréttir | 187 orð | 1 mynd

230 milljónir þorska í sjónum

VEIÐISTOFN þorsks við Ísland er um 230 milljónir fiska á aldrinum 4-11 ára, að mati Guðmundar Guðmundssonar, tölfræðings á hagfræðideild Seðlabanka Íslands. Meira
30. október 2001 | Viðskiptafréttir | 818 orð

AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Blálanga 99 99 99 36...

AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Blálanga 99 99 99 36 3,564 Grálúða 150 150 150 6 900 Keila 83 83 83 31 2,573 Langa 130 130 130 11 1,430 Skarkoli 196 196 196 12 2,352 Steinbítur 130 130 130 862 112,060 Ýsa 210 196 199 282 56,210 Þorskur 186 186 186 925 172,050... Meira
30. október 2001 | Viðskiptafréttir | 160 orð

Baugur gerir kynningartilboð í Arcadia

BAUGUR hefur sent stjórn Arcadia kynningartilboð sem gæti leitt til þess að tilboð yrði gert í öll útistandandi hlutabréf Arcadia. Meira
30. október 2001 | Viðskiptafréttir | 509 orð

Fjármögnunin umfjöllunarefni breskra fjölmiðla

ÁFORM Baugs varðandi Arcadia hafa verið talsvert til umfjöllunar í breskum fjölmiðlum síðustu daga. Eftir að tilkynnt var sl. Meira
30. október 2001 | Viðskiptafréttir | 324 orð

Frá gögnum í verðmætar upplýsingar

ÞAÐ ERU vissulegu viðsjárverðir tímar í íslensku efnahagslífi en ekki dugar þó að láta tal um samdrátt, lægðir og taprekstur draga úr sér allan kraft. Meira
30. október 2001 | Viðskiptafréttir | 245 orð

Gengur vel að framleiða þorskseiði

FRAMLEIÐSLA þorskseiða hefur gengið vel í Noregi á þessu ári. Alls er gert ráð fyrir að framleidd verði ein milljón seiða og er meðalverð á þeim í ár um 250 krónur á hvert stykki, en seiðin hafa selzt á allt að 500 krónur stykkið. Meira
30. október 2001 | Viðskiptafréttir | 663 orð | 1 mynd

Hagræðing nauðsynleg

KANADÍSKA fiskvinnslufyrirtækið Fishery Products International á Nýfundnalandi festi nýlega kaup á keppinautnum Clearwater Fine Foods á Nova Scotia. Með því varð til langstærsta sjávarútvegsfyrirtæki Kanada, en Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna á 15% í FPI. Meira
30. október 2001 | Viðskiptafréttir | 111 orð

Hefur evran áhrif á Íslandi?

ÚTFLUTNINGSRÁÐ, Euro Info-skrifstofan á Íslandi og framkvæmdastjórn ESB boða til ráðstefnu um málefni evrunnar í tilefni af upptöku gjaldmiðilsins um áramót. Ráðstefnan verður haldin miðvikudaginn 31. október kl. 9-12, í Skála á Hótel Sögu. Meira
30. október 2001 | Viðskiptafréttir | 129 orð

Kaup ESSO á Samskipum staðfest

OLÍUFÉLAGIÐ hf. (ESSO) hefur móttekið áreiðanleikakönnun tveggja endurskoðunarfélaga vegna kaupa á hlutum í Samskipum hf. að nafnverði 445 milljóna króna. Niðurstaða könnunarinnar er innan þeirra skekkjumarka sem tilgreind er í kaupsamningi. Meira
30. október 2001 | Viðskiptafréttir | 247 orð | 1 mynd

Sigurði Helgasyni afhent markaðsverðlaun Norðurlanda

SIGURÐUR Helgason, forstjóri Flugleiða, fékk í gær afhentan gullpening og viðurkenningarskjal Nordisk Markedsforbund, sem er samband markaðsfélaga á Norðurlöndum, fyrir framlag sitt til markaðsmála á Norðurlöndum. Meira
30. október 2001 | Viðskiptafréttir | 184 orð

Tap Ericsson 56 milljarðar

TAP Ericsson á þriðja fjórðungi ársins nam liðlega 56 milljörðum íslenskra króna en á sama tímabili í fyrra skilaði félagið hagnaði upp á tæpa 40 milljarða króna. Meira

Daglegt líf

30. október 2001 | Neytendur | 788 orð | 1 mynd

Bætiefni til styrktar ónæmiskerfinu vinsælust

SJÓNUM er beint í sífellt meira mæli frá bætiefnum að lækningajurtum ýmiss konar, þar sem meginmarkmiðið er að styrkja ónæmisvarnir líkamans, segir Örn Svavarsson eigandi Heilsuhússins, en nýjasta efnið í þeim flokki er þykkni unnið úr greipaldinkjörnum. Meira
30. október 2001 | Neytendur | 445 orð | 1 mynd

Hægt að skila fjórum dekkjum án endurgjalds

ALMENNINGUR getur skilað fjórum dekkjum til endurvinnslustöðva Sorpu án endurgjalds, samkvæmt upplýsingum frá fyrirtækinu. Meira

Fastir þættir

30. október 2001 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í dag, þriðjudaginn 30. október, er sextugur Kristján Thorlacius, Kleifarvegi 8, Reykjavík. Eiginkona hans er Ásdís Kristinsdóttir. Þau efna til veislu fyrir vini og vandamenn á heimili sínu nk. föstudag kl.... Meira
30. október 2001 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Í dag, þriðjudaginn 30. október, er sjötugur Friðrik Ben Þorbjörnsson, Sunnubraut 10, Keflavík. Friðrik er að heiman í... Meira
30. október 2001 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Í dag þriðjudaginn 30. október er sjötugur Kári Páll Friðriksson, pípulagningameistari, Dalseli 8, Reykjavík. Eiginkona hans er Sigrún Guðdís Halldórsdóttir... Meira
30. október 2001 | Viðhorf | 830 orð

Að spegla sig í spilafíklum og stigamönnum

Hér segir af ástralska rithöfundinum Peter Carey og Booker-verðlaunabókum hans um spilafíklana Óskar og Lucindu og stigamanninn og hetjuna Ned Kelly. Meira
30. október 2001 | Í dag | 634 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 10-14 í neðri safnaðarsal. Skemmtiganga um Laugardalinn eða upplestur kl. 10.30. Umsjón Þóranna Þórarinsdóttir. Bæna- og fyrirbænastund kl. 12 í kirkjunni. Umsjón Guðrún K. Þórsdóttir. Meira
30. október 2001 | Fastir þættir | 25 orð

Bridsfélagið Muninn Síðasta miðvikudag 24.

Bridsfélagið Muninn Síðasta miðvikudag 24.10. lauk öðru kvöldi af þremur í firmakeppni Bridgefélagsins Munins í Sandgerði. Meira
30. október 2001 | Fastir þættir | 48 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Akureyrar Tveimur kvöldum af fimm er lokið á Akureyrarmótinu í tvímenningi. Reynir Helgason og Örlygur Örlygsson hafa leitt bróðurpart mótsins. Staða efstu para: Reynir - Örlygur 59,6% Haukur Jónsson - Haukur Harðars. 56,4% Frímann Stefánss. Meira
30. október 2001 | Fastir þættir | 83 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði Glæsibæ fimmtudaginn 18. okt. sl. 22 pör. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S : Magnús Oddsson - Hilmar Ólafsson 260 Þorsteinn Laufdal - Magnús Halldórss. 258 Ingibjörg Stefánsd. Meira
30. október 2001 | Fastir þættir | 256 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

UNDANÚRSLIT Íslandsmótsins í tvímenningi voru spiluð um helgina í Hreyfilshúsinu í Reykjavík. Spennan var í lágmarki, enda aðeins 48 pör að berjast um 33 sæti inn í úrslitin. Meira
30. október 2001 | Dagbók | 855 orð

(Orðskv. 16, 1.)

Í dag er þriðjudagur 30. október, 303. dagur ársins 2001. Orð dagsins: Fyrirætlanir hjartans eru á mannsins valdi, en svar tungunnar kemur frá Drottni. Meira
30. október 2001 | Fastir þættir | 315 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 g6 6. Bc4 Bg7 7. h3 O-O 8. Bb3 Rc6 9. Be3 Bd7 10. O-O Rxd4 11. Bxd4 Bc6 12. Dd3 b5 13. a3 a5 14. Hfe1 Db8 15. Bd5 Bxd5 16. Rxd5 He8 17. c3 Rd7 18. Had1 Bxd4 19. Dxd4 Da7 20. Dd2 Kg7 21. Kh1 Had8 22. Meira
30. október 2001 | Dagbók | 37 orð

VIÐLÖG

Mörg er frúin fögur að sjá, sem flúr og skartið ber. Henni kýs eg helzt að ná, sem hegðar vel sér. Bíddu mín við Bóndahól, baugalofnin svinna. Þar er skjól, og þar vil eg þig finna. Svei því, eg syrgi hana, sjáðu, hvernig fer. Meira
30. október 2001 | Fastir þættir | 491 orð

Víkverji skrifar...

Af þeim fjölmörgu útvarpsstöðvum sem standa hlustendum hér á landi til boða hefur Rás 1 Ríkisútvarpsins í gegnum tíðina verið í hvað mestu uppáhaldi hjá Víkverja dagsins. Meira
30. október 2001 | Dagbók | 21 orð | 1 mynd

Þessir duglegu drengir héldu tombólu og...

Þessir duglegu drengir héldu tombólu og söfnuðu 1.277 kr. til styrktar Rauða krossi Íslands. Þeir heita Eiður Sveinn Gunnarsson og Sjafnar... Meira
30. október 2001 | Fastir þættir | 421 orð

Þrjár Evrópusveitir í undanúrslit

Heimsmeistaramótið í brids er haldið í París dagana 21. október til 3. nóvember. Hægt er að fylgjast með mótinu á heimasíðunni www.bridge.gr. Meira

Íþróttir

30. október 2001 | Íþróttir | 498 orð | 1 mynd

* ANDREAS Herzog tryggði Austurríki rétt...

* ANDREAS Herzog tryggði Austurríki rétt til að leika úrslitaleiki við Tyrki um sæti í lokakeppni HM í knattspyrnu á næsta ári. Meira
30. október 2001 | Íþróttir | 246 orð

Árni Gautur meistari í Noregi

ÁRNI Gautur Arason, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, varð norskur meistari með Rosenborg fjórða árið í röð á sunnudaginn. Þrándheimsliðið vann þá glæsilegan útisigur á Brann, 6:2, í lokaumferðinni og tryggði sér meistaratitilinn tíunda árið í röð. Sjaldan hefur það þó staðið jafn tæpt, því Rosenborg varð að sigra í Bergen - að öðrum kosti hefði Lilleström staðið uppi sem meistari eftir sigur á Tromsö, 3:1, þar sem Gylfi Einarsson skoraði eitt markanna. Meira
30. október 2001 | Íþróttir | 1869 orð | 6 myndir

Áttum að vera tíu árum fyrr á ferðinni

HÖRÐUR Sigmarsson og Þórir Gíslason hafa tekið fram skóna og eru komnir á ný í sviðsljósið á handknattleiksvellinum. Þessar gömlu stórskyttur eru ekki lengur með knöttinn að vopni, heldur taka þeir gamalkunn spor á fjölum íþróttahúsa með flautur í hendi. Meira
30. október 2001 | Íþróttir | 96 orð

Bjarki verður með

BJARKI Sigurðsson, leikmaður og þjálfari Aftureldingar, hefur ákveðið að gefa kost á sér í landsliðið í handknattleik, sem mætir Norðmönnum í þremur landsleikjum hér á landi í vikunni. Meira
30. október 2001 | Íþróttir | 82 orð

Björgvin í 60. sætinu

BJÖRGVIN Björgvinsson frá Dalvík hafnaði í 60. sæti af 65 sem luku keppni í fyrsta heimsbikarmóti vetrarins í stórsvigi karla sem fram fór í Austurríki á sunnudaginn. Meira
30. október 2001 | Íþróttir | 54 orð

Brentford mætir Morecambe

ÞAÐ eru ekki þekkt lið sem Íslendingaliðin Brentford og Stoke mæta í 1. umferð ensku bikarkeppninnar en dregið var á laugardaginn. Meira
30. október 2001 | Íþróttir | 239 orð | 1 mynd

Brynjar hetja Stoke

STOKE City komst í þriðja sæti ensku 2. deildarinnar í knattspyrnu á laugardaginn með því að sigra Bristol City, 1:0, á Britannia-leikvanginum. Brynjar Björn Gunnarsson skoraði sigurmarkið með góðu skoti eftir hornspyrnu þremur mínútum fyrir leikslok en þetta var fyrsta mark hans á tímabilinu. Meira
30. október 2001 | Íþróttir | 320 orð

Coppell hefur breytt miklu

"ÞETTA var frábær útisigur á móti liði sem var spáð toppsæti í deildinni í vetur og er sérlega erfitt heim að sækja," sagði Ólafur Gottskálksson, markvörður Brentford, við Morgunblaðið. Lið hans og Ívars Ingimarssonar vann Reading, 2:1, á útivelli í ensku 2. deildinni á laugardaginn og er efst eftir sex sigurleiki í röð - og Ívar skoraði fyrra mark liðsins með glæsilegu skoti. Meira
30. október 2001 | Íþróttir | 195 orð

El Guerrouj skipti um skoðun

HICHAM El Guerrouj hefur skipt um skoðun og hyggst nú halda sig við 1.500 m hlaup sem sína aðalgrein. Fyrr á árinu lýsti Marokkómaðurinn því yfir að hann hygðist breyta til og færa sig upp í 5. Meira
30. október 2001 | Íþróttir | 797 orð

England Úrvalsdeild: Aston Villa - Bolton...

England Úrvalsdeild: Aston Villa - Bolton 3:2 Juan Pablo Angel 13., 47. (víti), Darius Vassell 43. - Michael Ricketts 2., 75. - 33.599. Charlton - Liverpool 0:2 Jamie Redknapp14., Michael Owen 43. - Rautt spjald : Stephen Wright (Liverpool) 88. - 22.887. Meira
30. október 2001 | Íþróttir | 46 orð

FERILLINN

FÆDDUR: 9. mars 1975. * Lið sem hann hefur leikið með: Estudiantes 1993-1995, Boca Juniors 1995-1996, Sampdoria 1996-1998), Parma 1998-1999, Lazio 1999-2001, Manchester United 2001-? *Verðlaun: Ólympíusilfur með Argentínu 1996. Meira
30. október 2001 | Íþróttir | 690 orð

FH - Valur 25:30 Kaplakriki, Hafnarfirði,...

FH - Valur 25:30 Kaplakriki, Hafnarfirði, 1. deild karla, sunnudaginn 28. október 2001. Gangur leiksins: 1:0, 2:2, 2:7, 5:8, 6:11, 9:13, 11:14, 13:17. 14:19, 16:23, 18:25, 20:27, 22:30, 25:20. Meira
30. október 2001 | Íþróttir | 452 orð

Frakkland Auxerre - Marseille 2:0 Rennes...

Frakkland Auxerre - Marseille 2:0 Rennes - Lens 1:2 Sochaux - Nantes 0:1 Paris SG - Bastia 1:0 Montpellier - Troyes 2:0 Lorient - Guingamp 6:2 Lille - Metz 2:0 Bordeaux - Sedan 2:1 Lens 12 8 3 1 21 :11 27 Lille 12 7 5 0 14 :5 26 Auxerre 12 6 5 1 20 :11... Meira
30. október 2001 | Íþróttir | 201 orð

Guðjón Valur skoraði 4 mörk

ESSEN, lið Patreks Jóhannessonar og Guðjóns Vals Sigurðssonar, vann tíu marka sigur á Wallau Massenheim í miklum markaleik á heimavelli um helgina, 38:28, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Staðan í hálfleik var 21:15. Meira
30. október 2001 | Íþróttir | 183 orð

Guðni ekki langt frá að jafna

SAM Allardyce, knattspyrnustjóri Bolton, gagnrýndi dómarann harðlega eftir að lið hans tapaði í fyrsta skipti á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í leiktíðinni, 3:2, gegn Aston Villa á laugardaginn. Meira
30. október 2001 | Íþróttir | 67 orð

Heimsbikarinn Stórsvig kvenna í Sölden, Austurríki,...

Heimsbikarinn Stórsvig kvenna í Sölden, Austurríki, á laugardag: Michaela Dorfmeister, Austurríki, 2:28,38 Sonja Nef, Sviss 2:28,79 Regine Cavagnoud, Frakklandi 2:29,98 Allison Forsyth, Kanada 2:30,51 Maria Contreras, Spáni 2:30,64. Meira
30. október 2001 | Íþróttir | 66 orð

Hörður með markamet

HÖRÐUR Sigmarsson vann sér meðal annars til frægðar að verða markakóngur Íslandsmótsins í tvígang með Haukum - 1975 og 1977. Hann setti markamet 1975 er hann skoraði 125 mörk, en gamla metið átti þá Ingólfur Óskarsson, Fram - skoraði 122 mörk 1963. Meira
30. október 2001 | Íþróttir | 32 orð

Íslandsmótið SA - SR 6:1 Mörk...

Íslandsmótið SA - SR 6:1 Mörk / stoðsendingar: SA: Rúnar Rúnarsson 4/0, Stefán Hrafnsson 1/1, Carl Watters 1/1, Arnþór Bjarnason 0/2, Sigurður Sigurðsson 0/1, Björn Már Jakobsson 0/1, Tibor Tatar 0/1. SR: Ingvar Þór Jónsson... Meira
30. október 2001 | Íþróttir | 690 orð | 1 mynd

Jelena banabiti Hauka

STJARNAN úr Garðabæ tryggði sér efsta sætið í 1. deild kvenna með sætum sigri á Íslandsmeisturum Hauka á laugardag, 20:21. Á sama tíma sigraði ÍBV Fram næsta auðveldlega, 18:28, í Framheimilinu og það skildi Haukana eftir í 3. Meira
30. október 2001 | Íþróttir | 211 orð | 1 mynd

*JULIAN Duranona skoraði 4 mörk fyrir...

*JULIAN Duranona skoraði 4 mörk fyrir lið sitt TuS Nettelstedt- Lübbecke er það vann Bielefeld , 21:19, á útivelli í 8. umferð norðurhluta 2. deildar þýska handknattleiksins á laugardaginn. Lübbecke er efst í deildinni. Meira
30. október 2001 | Íþróttir | 2189 orð | 1 mynd

Keflvíkingar á fulla ferð

KR-INGAR eru með tveggja stiga forystu í efsta sæti úrvalsdeildar karla í körfuknattleik eftir fjórar umferðir. Fast á hæla vesturbæjarliðinu koma Keflvíkingar, sem unnu öruggan sigur á grönnum sínum Njarðvíkingum um helgina, og norðanliðin Þór og Tindastóll. Stjarnan og Skallagrímur eru enn án stiga í deildinni. Meira
30. október 2001 | Íþróttir | 986 orð | 3 myndir

Kóngur á Old Trafford

DÝRASTI knattspyrnumaðurinn á Bretlandseyjum, Argentínumaðurinn Juan Sebastián Verón, sem hefur slegið í gegn hjá Manchester United, er ákveðinn í að ljúka knattspyrnuferli sínum með liðinu á Old Trafford, en þangað kom hann frá Lazio á Ítalíu -... Meira
30. október 2001 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Kristinn til Búlgaríu

Kristinn Jakobsson, milliríkjadómari í knattspyrnu, dæmir í dag viðureign Litex Lovech frá Búlgaríu og Union Berlín frá Þýskalandi en leikið er í Búlgaríu. Þetta er fyrri viðureign félaganna í 3. umferð UEFA-bikarsins. Meira
30. október 2001 | Íþróttir | 120 orð

Landsliðsmenn

HÖRÐUR og Þórir voru áberandi í íþróttahúsum landsmanna upp úr 1970. Þeir áttu það sameiginlegt að leika í skyttustöðunum - Hörður sem vinstrihandarskytta hægra megin á vellinum og Þórir sem rétthent skytta vinstra megin. Meira
30. október 2001 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd

* LÁRUS Orri Sigurðsson lék allan...

* LÁRUS Orri Sigurðsson lék allan leikinn með WBA sem tapaði, 3:2, fyrir Barnsley í ensku 1. deildinni á laugardaginn. * HELGI Valur Daníelsson lék síðasta hálftímann með Peterborough sem tapaði fyrir Bury , 2:0, í 2. deild. Meira
30. október 2001 | Íþróttir | 82 orð

Leikmenn og dómarar

ÞAÐ eru ekki margir handknattleiksmenn og landsliðsmenn, sem hafa farið í dómarastörf eftir að þeir hættu að leika, en nokkur dæmi eru þó til um það. Meira
30. október 2001 | Íþróttir | 239 orð | 1 mynd

Liðin spila öðruvísi á móti okkur

HERMANN Hreiðarsson skoraði sitt fyrsta mark á Portman Road, heimavelli Ipswich, þegar lið hans mætti West Ham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á sunnudaginn. Hermann jafnaði metin, 1:1, í síðari hálfleik en það dugði ekki til því West Ham náði að knýja fram sigur, 3:2. Meira
30. október 2001 | Íþróttir | 153 orð

Norðurlöndin sækja um EM 2008

KNATTSPYRNUSAMBÖND Danmerkur, Noregs, Svíþjóðar og Finnlands sóttu í gær formlega um að verða sameiginlegir gestgjafar Evrópukeppninnar í knattspyrnu árið 2008. Meira
30. október 2001 | Íþróttir | 838 orð

Nýliðarnir léku FH-inga grátt

VALSMENN fylgja Íslandsmeisturum Hauka eins og skugginn í toppbaráttu 1. deildar karla og fáir þurfa að efast um að systraliðin eru með áberandi sterkustu liðin á landinu um þessar mundir. Valsmenn sóttu FH-inga heim í Kaplakrika og unnu auðveldan sigur, 30:25, þar sem nýliðarnir í landsliðinu, Snorri Steinn Guðjónsson og Bjarki Sigurðsson, léku FH-inga grátt. Meira
30. október 2001 | Íþróttir | 314 orð | 1 mynd

"Skemmtileg helgi í Kiel"

"ÞETTA var óneitanlega mjög skemmtileg helgi í Kiel fyrir okkur í Magdeburg," sagði Alfreð Gíslason, þjálfari Magdeburg, en um helgina varð liðið meistari meistaranna í Evrópu er það lagði Portland San Antonio frá Spáni, sem er Evrópumeistari meistaraliða, 21:20 í úrslitaleik á sunnudaginn. Meira
30. október 2001 | Íþróttir | 124 orð

Ragnar hættur

RAGNAR Hermannsson þjálfari Íslandsmeistara Hauka í handknattleik kvenna sagði starfi sínu lausu í gær og í hans stað var ráðinn Gústaf A. Björnsson, fyrrum þjálfari kvennaliðs Fram. Meira
30. október 2001 | Íþróttir | 238 orð

Rúnari sparkað af velli

Þjálfari Westerlo og fyrrverandi landsliðsmiðherji Belgíu, Jan Ceulemans, vildi greinilega koma í veg fyrir að Rúnar Kristinsson næði að stjórna leik Lokeren, þegar Rúnar og samherjar komu í heimsókn í belgísku knattspyrnunni á laugardagskvöldið. Meira
30. október 2001 | Íþróttir | 1033 orð

Stjarnan - Tindastóll 70:78 Ásgarður, Garðabæ,...

Stjarnan - Tindastóll 70:78 Ásgarður, Garðabæ, úrvalsdeild karla, 4. umferð, sunnudaginn 28. október 2001. Meira
30. október 2001 | Íþróttir | 399 orð

Við látum verkin tala

EIÐUR Smári Guðjohnsen, landsliðsmaður í knattspyrnu, sagði í viðtali við breska blaðið Sunday Telegraph um helgina að neikvæð umræða um Chelsea í enskum fjölmiðlum að undanförnu hefði þjappað leikmönnum saman og styrkt liðsheildina. Meira
30. október 2001 | Íþróttir | 130 orð

Wenger óhress

PATRICK Vieira nýtti ekki gullið tækifæri til að koma Arsenal í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar á laugardaginn. Meira
30. október 2001 | Íþróttir | 178 orð

Þórður ræðir við KA

ALLAR líkur eru á því að markvörðurinn Þórður Þórðarson gangi til liðs við Knattspyrnufélag Akureyrar og leiki með liðinu á næsta keppnistímabili. "Ég er bjartsýnn á að við náum samkomulagi á næstu dögum. Meira
30. október 2001 | Íþróttir | 812 orð

Þýskaland Köln - Bayern München 0:2...

Þýskaland Köln - Bayern München 0:2 Claudio Pizarro 27., 70. - 42.000. 1860 München - Leverkusen 1:4 Thomas Hässler 31. - Torben Hoffmann 33. (sjálfsm.), Diego Placente 78., Bernd Schneider 84., Oliver Neuville 90. (víti). - 25.000. Stuttgart - St. Meira
30. október 2001 | Íþróttir | 2208 orð | 2 myndir

Æfir með strákunum til að fá meiri keppni

Silja Úlfarsdóttir, tvítug Hafnarfjarðarmær, hefur á undanförnum árum vakið mikla athygli fyrir hraða sinn á hlaupabrautinni þar sem fáir hafa staðið henni á sporði. M.a. Meira

Fasteignablað

30. október 2001 | Fasteignablað | 17 orð | 1 mynd

Á bognum fótum

Ítalskt borð með sérkennilega bognum fótum úr gleri, stáli og kirsuberjaviði, fáanlegt einnig í stærri gerðum í... Meira
30. október 2001 | Fasteignablað | 18 orð | 1 mynd

Ávaxtaskál

Ávaxtaskál frá Glass Studio í Grikklandi. Hún er úr handunnu gleri með silfurhúðuðum málmfótum. Fæst í Listgalleríi í... Meira
30. október 2001 | Fasteignablað | 23 orð | 1 mynd

Borðstofuborð - eldhúsborð

Þetta sérkennilega borð úr gleri með viðarfótum og stálgrind hentar bæði sem borðstofuborð og eldhúsborð. Það er ítalskt og fæst í Valhúsgögnum í... Meira
30. október 2001 | Fasteignablað | 22 orð | 1 mynd

Borðstofusett

Ítalska borðstofusettið Canaletto er úr kirsuberjaviði, það er borð og sex stólar, skenkur og glerskápur fyrir glös og fleira - fæst hjá... Meira
30. október 2001 | Fasteignablað | 371 orð | 2 myndir

Bryggjuhverfið í Grafarvogi farið að fá á sig mikið mót

MARGIR lögðu leið sína um Bryggjuhverfi í Grafarvogi á sunnudag, en þá fór fram sérstök sýning á íbúðum, sem þar eru til sölu. Meira
30. október 2001 | Fasteignablað | 129 orð | 1 mynd

Eitt einbýlishús í smíðum á Hólmavík

EITT íbúðarhús er nú í byggingu á Hólmavík og það eru því ekki allir sem sækjast eftir búsetu á suðvesturhorni landsins. Meira
30. október 2001 | Fasteignablað | 15 orð | 1 mynd

Englarnir

Þetta eru englarnir hennar Öbbu frá Hvammstanga. Þeir eru úr leir og hafa verið framleiddir... Meira
30. október 2001 | Fasteignablað | 203 orð | 1 mynd

Fjóluhvammur 8

Hafnarfjörður - Fasteignastofan er nú með í sölu tvílyft hús í Fjóluhvammi 8 í Hafnarfirði. Þetta er steinsteypt hús, byggt 1980 og 254,8 ferm. að stærð, þar af er bílskúrinn 60 ferm. Meira
30. október 2001 | Fasteignablað | 20 orð | 1 mynd

Gullhúðaðir fætur

Skál frá Glass Studio í Grikklandi, hún er með gullhúðaða fætur og er úr handgerðu gleri. Fæst í Listgalleríi í... Meira
30. október 2001 | Fasteignablað | 1012 orð | 9 myndir

Hansa-íbúðarhverfið í Berlín

Í Hansa-hverfinu eru 36 smáar og stórar byggingar hannaðar af jafnmörgum þekktum arkitektum. Einar Þorsteinn hönnuður heldur áfram göngu sinni um Berlín og segir: "Það er vitaskuld ógjörningur að skoða arkitektúr úr samhengi við samfélag og menningu." Meira
30. október 2001 | Fasteignablað | 63 orð

Hitalampi

Master Reddy Heater heitir þessi myndarlegi hitalampi. Hann er 2,25 metrar á hæð og eyðir frá 0,35 til 0,7 kg af gasi á klukkustund. Þetta eru amerískir lampar og komu á markað hér að ráði í fyrra. Meira
30. október 2001 | Fasteignablað | 182 orð | 1 mynd

Hlíðarás 3

Mosfellsbær - Fasteignasalan Kjöreign er nú með í sölu neðri sérhæð í Hlíðarási 3 í Mosfellsbæ. Þetta er steinhús, byggt 1988 og er hæðin 251,7 ferm. með bílskúr. Meira
30. október 2001 | Fasteignablað | 394 orð

Hússjóðir

Allir geta sent inn fyrirspurnir til blaðsins. Þær mega fjalla um ágreiningsefni húseigenda eða spurningar um hvernig best sé að leysa hagnýt mál sem tengjast umsjón með íbúðar- og atvinnuhúsnæði. Sendið fyrirspurn með tölvupósti á eignaumsjon@eignaumsjon.is eða á faxi, 585 4801. Skilyrði er að geta nafns fyrirspyrjanda og heimilisfangs þó að það komi ekki fram í blaðinu. Nánari upplýsingar má finna á vefnum www.eignaumsjon.is. Meira
30. október 2001 | Fasteignablað | 872 orð | 1 mynd

Hvenær kemur lestin?

ALKUNNA er, að Íslendingar stukku nokkurn veginn beint af hestbaki og upp í bifreiðina, en misstu hins vegar - einir Evrópuþjóða - algerlega af járnbrautarlestinni. Meira
30. október 2001 | Fasteignablað | 24 orð | 1 mynd

Íslenskur hornsófi

Íslenskur hornsófi framleiddur hjá GÁ-húsgögnum. Þetta er fimm sæta sófi með bómullar- og gerviáklæði með lausum púðum í baki, ný framleiðsla sem fæst hjá... Meira
30. október 2001 | Fasteignablað | 105 orð | 1 mynd

Kársnesbraut 64

Kópavogur - Húsvangur er með í sölu 277 ferm. einbýlishús sem er í smíðum við Kársnesbraut 64. Þetta er steinhús með innbyggðum bílskúr sem er 32 ferm. Meira
30. október 2001 | Fasteignablað | 16 orð | 1 mynd

Kertastjakar frá Ísrael

Þetta eru handgerðir kertastjakar frá Ísrael, frá fyrirtækinu Naharlya glass. Fást í Listgalleríi í Listhúsinu í... Meira
30. október 2001 | Fasteignablað | 118 orð | 1 mynd

Kristnibraut 11-21

Reykjavík - Hjá fasteignamiðluninni Skeifunni er í sölu parhús á Kristnibraut 11-21 í Grafarholti. Þetta eru 196 fermetra hús á tveimur hæðum. Húsin eru til afhendingar nú þegar og skilast fullbúin að utan og fokheld að innan. Meira
30. október 2001 | Fasteignablað | 54 orð | 1 mynd

Laufsuga

Nú er tími laufsugunnar. Þetta er Valex-laufsuga og -blásari til heimilisnota og fæst gripurinn hjá Þór í Ármúla. Laufinu er blásið í hrúgur og síðan er það sogið upp. Þetta er ítalskt tæki. Meira
30. október 2001 | Fasteignablað | 965 orð | 2 myndir

Lindargata 32 - Stóra Gerði

Viðgerðin er sérstaklega fallega unnin, en endurnýja þurfti allt nema burðarvirki og undirstöður. Freyja Jónsdóttir fjallar hér um húsið Stóra Gerði við Lindargötu. Meira
30. október 2001 | Fasteignablað | 23 orð | 1 mynd

Lucia

Skúlptúrinn Lucia frá Rader í Þýskalandi. Hægt er að hafa gripinn úti sem inni, hann er úr málmi og fæst í Listgalleríi í... Meira
30. október 2001 | Fasteignablað | 84 orð | 1 mynd

Mikil samvinna hjá bændum í Árneshreppi

VIÐHALD á útihúsum er talsvert í Árneshreppi sem annarsstaðar og ekki síst út af sjávarseltunni. Meira
30. október 2001 | Fasteignablað | 281 orð | 1 mynd

Skildinganes 25

Reykjavík - Fasteignamarkaðurinn er með í sölu einbýlishús í Skildinganesi 25 í Reykjavík. Þetta er steinhús, byggt 1983. Ásett verð er 37 millj. kr. Meira
30. október 2001 | Fasteignablað | 33 orð | 1 mynd

Skrifstofustóll

Þessi skrifstofustóll er tilvalinn á heimaskrifstofuna. Hann er gott dæmi um léttleikann sem einkennir hönnun skrifstofuhúsgagna nú. Hann fæst í Pennanum í Hallarmúla og er framleiddur í Bretlandi af hinu umsvifamikla fyrirtæki Hermann... Meira
30. október 2001 | Fasteignablað | 671 orð | 1 mynd

Skuldabréfaskipti hjá Íbúðalánasjóði

ALMENN húsbréfalán Íbúðalánasjóðs eru í rauninni ekki lán Íbúðalánasjóðs til kaupenda fasteigna, heldur er húsbréfakerfi Íbúðalánasjóðs svokallað skuldabréfaskiptakerfi. Meira
30. október 2001 | Fasteignablað | 33 orð | 1 mynd

Snjóblásari

Snjóblásarinn Murray er frá Bandaríkjunum. Hann er notaður til þess að blása snjó úr stórum innkeyrslum heimila, fyrirtækja og stofnana. Hann blæs lausum snjó langt en þyngri snjó styttra. Fæst hjá Þór í... Meira
30. október 2001 | Fasteignablað | 39 orð | 1 mynd

Teborð?

Þetta húsgagn er úr gleri og messing, það er ítölsk framleiðsla. Þetta sýnist vera teborð en það er flöskugeymsla á neðri hillu vagnsins sem fær mann til að efast um að það sé eingöngu hugsað sem teborð. Fæst í... Meira
30. október 2001 | Fasteignablað | 696 orð | 2 myndir

Tískuorðin grænt og lífrænt

ÞÓ nokkuð margir, bæði hérlendis og erlendis, eru tilbúnir til að borga nokkuð meira fyrir lífrænt ræktuð matvæli og þá einkum grænmeti. Meira
30. október 2001 | Fasteignablað | 26 orð | 1 mynd

Tölvuborð

Þetta tölvuborð er dönsk framleiðsla, með plastfilmu á hlyn, og nýtt á markaði. Fæst í Valhúsgögnum. Borðið er til í fleiri gerðum, hentar skólafólki eða í... Meira
30. október 2001 | Fasteignablað | 401 orð

Útreikningar í nýju greiðslumati

Greiðslumatið sýnir hámarksfjármögnunarmöguleika með lánum Íbúðalánasjóðs miðað við eigið fé og greiðslugetu umsækjenda. Forritið gerir ráð fyrir að eignir að viðbættum nýjum lánum s.s. Meira
30. október 2001 | Fasteignablað | 1005 orð | 4 myndir

Vandaður frágangur mun einkenna nýjar íbúðir ÍAV við Laugarnesveg

Þar sem gömlu Goðabyggingarnar stóðu áður eiga að rísa 60 íbúðir í tveimur glæsibyggingum. Magnús Sigurðsson kynnti sér nýbyggingar Íslenzkra aðalverktaka við Laugarnesveg. Meira
30. október 2001 | Fasteignablað | 30 orð | 1 mynd

Veggsamstæðan Tender

Tender-veggsamstæðan er samansett úr einingum sem hægt er að raða saman á ýmsa vegu í hæð og breidd. Hún er með plastfilmu í kirsuberjalit og góð í þrifum, fæst í... Meira
30. október 2001 | Fasteignablað | 725 orð | 5 myndir

Viðbygging við Flugstöð Leifs Eiríkssonar

SÍÐASTLIÐIÐ vor var ný viðbygging við Flugstöð Leifs Eiríkssonar opnuð. Því er spurt: hvernig getur alþjóðlegur flugvöllur, sem er í eðli sínu samansettur úr flóknum og ólíkum þáttum, sýnt fram á einkenni þess lands þar sem hann er staðsettur? Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.