Greinar sunnudaginn 2. desember 2001

Forsíða

2. desember 2001 | Forsíða | 267 orð | 1 mynd

Aukinn þrýstingur á Norðurbandalagið

BURHANUDDIN Rabbani, fyrrverandi forseti Afganistans og leiðtogi Norðurbandalagsins, sagðist í gær geta fallist á myndun eins konar "sérfræðingaráðs" til að fara með stjórn mála í Afganistan til bráðabirgða en nú standa yfir viðræður í Bonn í... Meira
2. desember 2001 | Forsíða | 167 orð

Borgi fyrir að leggja inn fé

FYRIRTÆKI og verslanir í Danmörku fá óvæntan jólaglaðning frá stærsta banka landsins, Den Danske Bank, fyrir þessi jól. Meira
2. desember 2001 | Forsíða | 41 orð

Dregið í HM í knattspyrnu

ENGLAND leikur í "dauðariðlinum" - F-riðli - í heimsmeistarakeppninni í knattspyrnu í Suður-Kóreu og Japan næsta sumar. Með Englendingum í riðlinum eru Argentínumenn, sem eru taldir sigurstranglegastir á HM, Svíar og Nígeríumenn. Meira
2. desember 2001 | Forsíða | 151 orð | 1 mynd

Japanir í sjöunda himni

MIKIL gleði ríkti í Japan í gær eftir að fréttist að Masako, krónprinsessa Japans, hefði í fyrrinótt alið stúlkubarn en þetta er fyrsta barn Masako og krónprinsins Naruhito eftir átta ára hjónaband. Meira
2. desember 2001 | Forsíða | 192 orð | 1 mynd

Tímamótakosningar í Taívan

MIKIL tíðindi urðu í stjórnmálum í Taívan í gær þegar Taívanar gengu að kjörborðinu og kusu sér nýtt þing. Meira

Fréttir

2. desember 2001 | Innlendar fréttir | 799 orð | 1 mynd

Andvígur tillögum um nýjar framsalsreglur

NORÐMENN verða yfirleitt furðulostnir þegar þeir komast að raun um að sala á hvalkjöti er talin afar alvarlegur glæpur í Hollandi og að hámarksrefsing við því er sex ára fangelsi og allt að milljón gyllina sekt," segir Coen F. Meira
2. desember 2001 | Innlendar fréttir | 446 orð

Aukin þörf fyrir aðstoð síðustu vikur

LÍKNARFÉLÖG og samtök veittu í desember í fyrra aðstoð við einstaklinga og fjölskyldur með kaupum á matvælum fyrir nærri 20 milljónir króna. Við þessa upphæð má bæta verðmæti varnings sem líknarsamtökum er jafnan gefinn og nemur nokkrum milljónum króna. Meira
2. desember 2001 | Erlendar fréttir | 18 orð

Á berklahælinu

Þessar afgönsku konur, er þjást af berklum, eru í hópi tíu berklasjúkra kvenna sem dvelja á Kart-e-Parwan-berklahælinu í... Meira
2. desember 2001 | Innlendar fréttir | 363 orð

Bóksala fer vel af stað en samkeppnin grimm

VERSLUNARSTJÓRAR bókaverslana Pennans-Eymundsson í Austurstræti og Máls og menningar við Laugaveg segja bóksölu vera fyrr á ferðinni en undanfarnar jólavertíðir og fara vel af stað. Meira
2. desember 2001 | Innlendar fréttir | 57 orð

Eiður á skotskónum

EIÐUR Smári Guðjohnsen innsiglaði sigur Chelsea á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á Old Trafford í gær. Chelsea sigraði meistarana, 3:0, og skoraði Eiður þriðja markið á 83. mínútu. Meira
2. desember 2001 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Fengu hvatningarverðlaun

VERSLUN Pennans-Eymundssonar í Austurstræti fékk Njarðarskjöldinn í ár en um er að ræða hvatningarverðlaun Reykjavíkurborgar og Íslenskrar verslunar. Meira
2. desember 2001 | Innlendar fréttir | 102 orð

Fimmfalt fleiri brunatjón í desember

BÚAST má við því að rúmlega 700 brunatjón verði tilkynnt til tryggingarfélaganna í desember. Það eru fimmfalt fleiri tilkynningar en berast að jafnaði aðra mánuði ársins, en sambærileg tala fyrir þá er 140. Meira
2. desember 2001 | Innlendar fréttir | 155 orð

*FIMM vikna löngu verkfalli tónlistarkennara lauk...

*FIMM vikna löngu verkfalli tónlistarkennara lauk sl. þriðjudag og gildir nýr kjarasamningur til 30. september 2004. Meira
2. desember 2001 | Innlendar fréttir | 61 orð

Flugeldar um miðja nótt

Flugeldasprengingar vöktu íbúa í austurbæ Kópavogs og víðar í fyrrinótt þeim til lítillar ánægju. Lögreglan fékk tilkynningu um sprengingarnar laust fyrir fimm og fann skömmu síðar kassa undan skoteldum við Smiðjuveg 2. Íbúi í nágrenninu taldi a.m.k. Meira
2. desember 2001 | Innlendar fréttir | 247 orð

Fulltrúi R-listans mótmælti opnun Hafnarstrætis

KOLBEINN Ó. Proppé, fulltrúi Reykjavíkurlistans í umhverfis- og heilbrigðisnefnd Reykjavíkur, mótmælti harðlega opnun Hafnarstrætis í austur á fundi nefndarinnar á fimmtudag. Meira
2. desember 2001 | Innlendar fréttir | 52 orð

Fundur hjá Geisla á Selfossi

GEISLI, félag um sorg og sorgarviðbrögð, heldur fund þriðjudaginn 4. desember kl. 20 í safnaðarheimili Selfosskirkju (efri hæð). Úlfar Guðmundsson prófastur fjallar um sorgina, sem oft vill verða þyngri fyrir og um jólin. Meira
2. desember 2001 | Innlendar fréttir | 107 orð

Fyrirlestur um þróun heilbrigðiskerfisins

JÓN Ólafur Ísberg sagnfræðingur heldur fyrirlestur í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands þriðjudaginn 4. desember kl. 12.05-13, Hvað er (ó)þjóð?, sem hann nefnir "Heilbrigð þjóð - sjúk óþjóð". Meira
2. desember 2001 | Innlendar fréttir | 323 orð | 2 myndir

Fyrir ungt fólk sem ekki hefur tekist að fóta sig

FJÖLSMIÐJAN, verkþjálfunar- og framleiðslusetur fyrir fólk á aldrinum 16 til 24 ára, var opnuð með formlegum hætti á föstudag en hún hefur aðsetur í húsakynnum smiðjunnar að Kópavogsbraut 5 til 7. Meira
2. desember 2001 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Hundur fann hass við æfingar í skipi

Fíkniefnaleitarhundur lögreglunnar á Blönduósi fann lítilræði af efni sem talið er vera hass þegar hann var við æfingar í togaranum Nökkva HU-15 á föstudag. Efnið fannst í farangri eins skipverjans og játaði hann að eiga efnið. Meira
2. desember 2001 | Innlendar fréttir | 249 orð

Hvað er hátæknigarður?

SAMKVÆMT skilgreiningu sem kemur fram í deiliskipulagstillögu að Hátæknigarði í Urriðaholti "er hátæknigarður staður þar sem innlend og erlend fyrirtæki í hátækniiðnaði nýta sér íslenskt umhverfi til þróunar og prófunar. Meira
2. desember 2001 | Innlendar fréttir | 180 orð

Hæstu styrkir vegna biskupsstólanna

KRISTNIHÁTÍÐARSJÓÐUR úthlutaði við athöfn í Þjóðmenningarhúsinu í gær styrkjum að andvirði 96 milljónir króna vegna 51 verkefnis sem tengist menningar- og trúararfi þjóðarinnar og fornleifarannsóknum. Meira
2. desember 2001 | Innlendar fréttir | 836 orð | 1 mynd

Hættu áður en þú byrjar

Magnús Stefánsson er fæddur 17. júní 1959 í Reykjavík, hann ólst upp á Raufarhöfn til 18 ára aldurs, en flutti þá aftur á mölina. Magnús er tónlistarmaður og hefur leikið með ýmsum hljómsveitum í gegnum tíðina, s.s. Meira
2. desember 2001 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Innbrot í bíla algengust allra innbrota í Reykjavík

ALLS hafa verið framin 1.616 innbrot í Reykjavík á tímabilinu janúar til októberloka og eru bílainnbrot algengust. Næstalgengust eru innbrot í verslanir og fyrirtæki en innbrot í íbúðir eru hlutfallslega sjaldgæf miðað við aðrar tegundir innbrota. Meira
2. desember 2001 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Jólastemmning á Laugavegi

Mjög mikil jólastemmning var í miðbæ Reykjavíkur í gær, fjöldi manns í bænum og verslunarmenn við Laugaveg voru á einu máli um að jólamánuðurinn gæti ekki byrjað betur. Meira
2. desember 2001 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Jólatréð skreytt

STARFSMENN Snæfellsbæjar unnu hörðum höndum við að koma Ólafsvík í jólabúning í vikunni. Hver einasti ljósastaur bæjarins er vafin ljósaslöngum í öllum regnbogans litum. Meira
2. desember 2001 | Innlendar fréttir | 152 orð

Kona lést í árekstri

KONA um fertugt lést í hörðum árekstri tveggja bifreiða á Reykjanesbraut laust eftir klukkan hálffimm í fyrrinótt. Ríflega klukkustund tók að ná ökumanni hinnar bifreiðarinnar, konu um fimmtugt, út úr bílnum, sem var sjö manna leigubifreið. Meira
2. desember 2001 | Innlendar fréttir | 288 orð

Krafa gerð um 10% afslátt frá heildsöluverði

EKKI hafa tekist samningar um sölu á nýjum geisladiski Álftagerðisbræðra í verslunum Hagkaupa og Skífunnar. Meira
2. desember 2001 | Innlendar fréttir | 177 orð

Kvartað undan bókaauglýsingum Hagkaupa

FÉLAG starfsfólks í bókabúðum hefur í tvígang sent kvörtun til Samkeppnisstofnunar vegna bókaauglýsinga Hagkaupa. Meira
2. desember 2001 | Innlendar fréttir | 103 orð

Landsbyggðin fer halloka

TEKJUÞRÓUN hefur verið mjög mismunandi eftir landsvæðum á undanförnum árum. Í Hagvísum Þjóðhagsstofnunar kemur fram að fyrir fimm árum hafi tekjur í Reykjavík og á landsbyggðinni verið mjög svipaðar en í fyrra voru tekjur í Reykjavík orðnar um 10% hærri. Meira
2. desember 2001 | Erlendar fréttir | 168 orð

*MJÖG róstusamt hefur verið um að...

*MJÖG róstusamt hefur verið um að litast í Miðausturlöndum í vikunni og hafa Palestínumenn og Ísraelsher skipst á um að standa fyrir ódæðisverkum hvorir gegn öðrum, með þeim afleiðingum að um tugur manns hefur fallið. Meira
2. desember 2001 | Innlendar fréttir | 1389 orð | 2 myndir

Nálægðin er nauðsynleg

Hátæknigarður mun taka að rísa í Urriðaholti í Garðabæ næstu árin ef allt gengur eftir. Sunna Ósk Logadóttir komst að því að auk háskólastofnana, fyrirtækja á hátæknisviði og fjölbreytilegrar þjónustu, svo sem heilsugæslu og heilsuræktar, verður þar væntanlega rekinn leikskóli og grunnskóli fyrir starfsmenn garðsins. Meira
2. desember 2001 | Innlendar fréttir | 90 orð

Náum áttum með fund

NÁUM áttum - fræðsluhópur stendur fyrir morgunverðarfundi þriðjudaginn 4. desember kl. 8.30-10.30 á Grand Hótel í salnum Hvammi. Athugið breyttan fundarstað. Erindi flytjaVilhjálmur Árnason, Sigrún Júlíusdóttir og Halldór Reynisson. Meira
2. desember 2001 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Neistinn gefur út geisladisk

NEISTINN, styrktarfélag hjartveikra barna, hefur gefið út geisladiskinn Hjartans mál með lögum Jóhanns Helgasonar. Flytjendur eru: Sigrún Hjálmtýsdóttir, Kristinn Sigmundsson, Halla Margrét, Bergþór Pálsson, Signý Sæmundsdóttir o.fl. Meira
2. desember 2001 | Innlendar fréttir | 55 orð

Ný stjórn hjá Hvöt

NÝ STJÓRN hefur verið kjörin í Hvöt, félagi sjálfstæðiskvenna í Reykjavík. Stefanía Óskarsdóttir stjórnmálafræðingur var endurkjörin formaður. Meira
2. desember 2001 | Erlendar fréttir | 28 orð

Ónýt sjónvarpstæki sem samviskusamir starfsmenn ráðuneytis...

Ónýt sjónvarpstæki sem samviskusamir starfsmenn ráðuneytis dyggðahvatningar og lastavarna, trúarlögreglu talibanastjórnarinnar, lögðu hald á og komu fyrir kattarnef. Samkvæmt reglum talibana var bannað að horfa á sjónvarp í... Meira
2. desember 2001 | Erlendar fréttir | 1358 orð | 1 mynd

Óttast að nýfengið frelsi endist stutt

Þótt þeim sé ekki lengur skylt að klæðast búrkunni og myndu fegnar vilja kasta henni þora margar konur í Afganistan ekki enn að láta sjá framan í sig því að enn er óljóst hvort frjálslynd eða íhaldssöm öfl munu í framtíðinni verða ofan á í landinu. Meira
2. desember 2001 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Póstdreifingarherbergi sótthreinsað

MIKLAR varúðarráðstafanir voru gerðar í gærmorgun þegar póstdreifingarherbergi sendiráðs Bandaríkjanna við Laufásveg í Reykjavík var sótthreinsað af starfsmönnum sendiráðsins og Varnarliðsins í Keflavík. Meira
2. desember 2001 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

"Er upplýsingasamfélagið fyrir sjónskerta og aldraða?"

FÉLAGSFUNDUR með ráðstefnusniði var haldinn hjá Blindrafélaginu, samtökum blindra og sjónskertra á Íslandi, nýlega. Yfirskrift fundarins var ,,Er upplýsingasamfélagið fyrir sjónskerta og aldraða? Meira
2. desember 2001 | Erlendar fréttir | 607 orð | 1 mynd

"Heimskur vinur..."

REGLA númer 17 bannar konum að fara í almenningsbaðhús. Regla númer níu kveður á um að klippa skuli hvern þann sem lætur sjá sig með bítlahár. Meira
2. desember 2001 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Rannsóknir við rætur Vatnajökuls

SKRIFAÐ var undir samning um rekstur háskólaseturs á Hornafirði á föstudag. Auk Háskóla Íslands og Sveitarfélagsins Hornafjarðar standa Vegagerðin, Landsvirkjun, Siglingastofnun og Veðurstofa Íslands að samningnum. Meira
2. desember 2001 | Innlendar fréttir | 190 orð

Stefnubreyting hjá Flugleiðum FLUGLEIÐIR kynntu í...

Stefnubreyting hjá Flugleiðum FLUGLEIÐIR kynntu í vikunni grundvallarstefnubreytingu á rekstri félagsins með það að markmiði að styrkja reksturinn um a.m.k. 1.500 milljónir króna á tveimur árum. Meira
2. desember 2001 | Innlendar fréttir | 579 orð | 1 mynd

Stuðningur við að auka hnattræna samvinnu

MIKILL stuðningur var við það að auka hnattræna samvinnu á sviði varna gegn mengun hafsins á alþjóðlegum ráðherrafundi í Montreal í Kanada, sem lauk í gær, laugardag. Meira
2. desember 2001 | Innlendar fréttir | 376 orð

Stuðningur við eldflaugavarnir hlýtur að vaxa

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra sagði á fundi Varðbergs og Samtaka um vestræna samvinnu í gær að ekki væri líðandi fyrir alþjóðasamfélagið að Írak hindraði vopnaeftirlit Sameinuðu þjóðanna í landinu. Meira
2. desember 2001 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Stúdentar minntust fullveldisdagsins

STÚDENTAR héldu að venju upp á fullveldisdaginn í gær, 1. desember, með hátíðardagskrá. Að lokinni messu í kapellu Háskólans lögðu stúdentar blóm á leiði Jóns Sigurðssonar í Suðurgötukirkjugarði. Meira
2. desember 2001 | Erlendar fréttir | 250 orð

Talibanar á undanhaldi BABB kom í...

Talibanar á undanhaldi BABB kom í bátinn á föstudag í viðræðum helstu fylkinga Afgana, sem fram fara í Bonn í Þýskalandi um framtíð Afganistans. Meira
2. desember 2001 | Innlendar fréttir | 185 orð

Tekjuhalli á ríkissjóði ef ekki tekst að ljúka sölu ríkisfyrirtækja

TEKJUHALLI ríkissjóðs gæti orðið um þrír milljarðar króna ef ekki tekst að ljúka sölu ríkisfyrirtækja fyrir áramót að mati Ríkisendurskoðunar. Meira
2. desember 2001 | Innlendar fréttir | 112 orð

Tuttugu þúsund fjölskyldum boðið á skauta

SJÓVÁ-Almennar bjóða viðskiptavinum sínum á skauta en það er gert í samstarfi við Skautahöllina í Laugardal og Skautahöllina á Akureyri. Meira
2. desember 2001 | Innlendar fréttir | 246 orð

Tæp 45% krafna eru frá SPH

ALLS hefur 422,8 milljónum króna verið lýst í þrotabú Íslenskrar miðlunar hf., ÍM, en félagið var tekið til gjaldþrotaskipta að ósk stjórnar þess í ágúst sl. og var skiptafundur haldinn á dögunum. Meira
2. desember 2001 | Innlendar fréttir | 90 orð

Viðurkenning fyrir veitta aðstoð

BRESKI sendiherrann Íslandi, John Culver mun á þriðjudag afhenda björgunarsveitinni Súlum á Akureyri 160 þúsund krónur í viðurkenningarskyni fyrir veitta aðstoð við að sækja leifar Fair-Battle flugvélar breska flughersins sem brotlenti á Norðurlandi árið... Meira
2. desember 2001 | Innlendar fréttir | 201 orð

Vilja bæta kjör aldraðra og öryrkja

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi frá stjórn Verkalýðsfélagsins Hlífar: "Bætt kjör öryrkja er mál sem verkalýðshreyfingin verður að hafa meiri afskipti af og beintengja betur sinni eigin kjarabaráttu. Meira
2. desember 2001 | Innlendar fréttir | 101 orð

Þingflokkar funda í dag

GERT er ráð fyrir því að þingflokkar Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks komi saman til fundar í dag, sunnudag, og ræði tillögur sem uppi eru um niðurskurð á fjárlögum. Þriðja umræða frumvarps til fjárlaga er áætluð nk. Meira
2. desember 2001 | Innlendar fréttir | 70 orð

Þróun veiðarfæra og umgengni við auðlindina

FUNDUR um þróun veiðarfæra og umgengni við auðlindina verður haldinn á Grand Hótel, Háteigssal, mánudaginn 3. desember klukkan 16.30-18. Fundurinn er öllum opinn. Umræða um brottkast og umgengni við auðlindir hafsins er mikil nú um stundir. Meira

Ritstjórnargreinar

2. desember 2001 | Leiðarar | 2261 orð | 2 myndir

1. desember

Vladímír Pútín, forseti Rússlands, hefur baðað sig í sviðsljósinu með vestrænum leiðtogum eftir árás hryðjuverkamanna á Bandaríkin 11. september og nýtt skeið virðist vera að hefjast í samskiptum Rússa við Vesturlönd. Meira
2. desember 2001 | Leiðarar | 335 orð

3.

3. desember 1991 : "Líkt og búist hafði verið við, reyndist yfirgnæfandi meirihluti Úkraínumanna hlynntur því að segja skilið við Sovétríkin í þjóðaratkvæðagreiðslu þeirri er fram fór um helgina. Meira
2. desember 2001 | Leiðarar | 469 orð

Sjónarmið Stiglitz

Það er vissulega fengur að því fyrir okkur Íslendinga, að Seðlabankinn hefur fengið Joseph Stiglitz Nóbelsverðlaunahafa í hagfræði til þess að gera úttekt á íslenzka hagkerfinu og setja fram sín sjónarmið í því sambandi. Meira

Menning

2. desember 2001 | Fólk í fréttum | 548 orð | 1 mynd

Af villigötum til vegsemdar

ÚT ER komin ný safnplata með poppdrottningunni Madonnu. Gripurinn heitir því grípandi nafni GHV2 en hann tekur upp þráðinn þar sem fyrsta safnplata Madonnu The Immaculate Collection skildi við hann árið 1990. Meira
2. desember 2001 | Fólk í fréttum | 346 orð | 2 myndir

Andvaka Sofandi

Ugly Demos, diskur hljómsveitarinnar Sofandi. Sofandi er tríó þeirra Bjarna Þórissonar gítarleikara, Kristjáns Freys Einarssonar trommuleikara og Markúsar Bjarnasonar bassaleikara. Birna Þráinsdóttir syngur í þremur lögum. Upptökur fóru fram í hljóðveri Geimsteins suður með sjó, en upptökum stýrði Viðar Hákon Gíslason. Thule gefur út. Meira
2. desember 2001 | Fólk í fréttum | 31 orð | 1 mynd

ÁSGARÐUR, Glæsibæ.

ÁSGARÐUR, Glæsibæ. Dansleikur Félags eldri borgara með Capri-tríóinu frá kl. 20 til 24. GAUKUR Á STÖNG Hin lífseiga sveit Mannakorn með þá Magnús Eiríksson og Pálma Gunnarsson í broddi fylkingar heldur... Meira
2. desember 2001 | Fólk í fréttum | 788 orð | 2 myndir

Eitthvað allt annað

Lace þróaðist úr sveitinni Moa & the Vynilistics þótt aðdragandinn sé reyndar lengri. Arnar Eggert Thor- oddsen ræddi við söngkonuna Móeiði Júníusdóttur, sem nýverið hóf að lesa lögfræði meðfram spilamennskunni. Meira
2. desember 2001 | Menningarlíf | 300 orð | 1 mynd

Fræði

Íslenskar eldstöðvar er eftir Ara Trausta Guðmundsson . Ari Trausti skrifar um flestallar eldstöðvar hérlendis sem þekktar eru. Meira
2. desember 2001 | Menningarlíf | 69 orð

Fyrstu nemendatónleikar LHÍ

FYRSTU nemendatónleikar Tónlistardeildar Listaháskóla Íslands verða fimm að þessu sinni, dagana 3.-7. desember kl. 20. Tónleikarnir eru haldnir í Nemendaleikhúsinu, Sölvhólsgötu 13, Smiðjunni. Meira
2. desember 2001 | Fólk í fréttum | 265 orð | 1 mynd

Glórulaus goðsögn

Fjórða tilraun Stones-söngvarans til að öðlast viðurkenningu einn og óstuddur. Meira
2. desember 2001 | Menningarlíf | 291 orð

Grafarvogskirkja Sýning á 10 mósaíkmyndum Fannýjar...

Grafarvogskirkja Sýning á 10 mósaíkmyndum Fannýjar Jónmundsdóttur ,,Óður til móður" verður opnuð að lokinni guðsþjónustu kl. 11.Sýningin stendur til áramóta. Gefin hafa verið út kort með myndum Fannýjar og fást þau í helstu bókaverslunum. Meira
2. desember 2001 | Fólk í fréttum | 348 orð | 4 myndir

Háskólabíó 40 ára

FJÖGURRA áratuga afmælis aðalbyggingar Háskólabíós við Hagatorg var fagnað með viðhöfn á miðvikudaginn að viðstöddum rektor Háskóla Íslands, Páli Skúlasyni. Meira
2. desember 2001 | Fólk í fréttum | 717 orð | 3 myndir

Hljóðfærin syngja

Síðrokkið kvíslast í óteljandi áttir. Árni Matthíasson segir frá bresku sveitinni Billy Mahonie. Meira
2. desember 2001 | Myndlist | 205 orð | 1 mynd

Innrömmun veruleikans

Til 3. desember. Opið miðvikudaga til mánudaga frá kl. 11-17. Meira
2. desember 2001 | Menningarlíf | 117 orð

Jólasýning Handverks og hönnunar

"ALLIR fá þá eitthvað fallegt... nefnist sölusýning á handverki og listiðnaði sem nú stendur yfir í Handverki og hönnun, Aðalstræti 12. Sýningin er jafnframt jólasýning og er þetta í þriðja sinn sem verkefnið heldur sýningu af þessu tagi. Meira
2. desember 2001 | Menningarlíf | 119 orð

Kvikmyndir

Guð á hvíta tjaldinu - trúar- og biblíustef í kvikmyndum er greinasafn þar sem rakið er hvernig kvikmyndagerðarmenn hafa löngum unnið með trúararf mannkynsins og þá Biblíunnar sérstaklega. Um er að ræða 14 greinar eftir kvikmynda- og guðfræðinga. Meira
2. desember 2001 | Bókmenntir | 536 orð

Lítill grís í vinaleit

eftir E.B. White. Myndskreytingar: Garth Williams. Þýðing: Helga Soffía Einarsdóttir.174 bls. Mál og menning 2001. Meira
2. desember 2001 | Myndlist | 528 orð | 1 mynd

Loftræsting

Til 3. desember. Opið miðvikudaga til mánudaga frá kl. 11-17. Meira
2. desember 2001 | Menningarlíf | 113 orð

Lúðraþytur í Ými

LÚÐRASVEITIN Svanur heldur tónleika í tónlistarhúsinu Ými í dag, sunnudag, kl. 15. Að þessu sinni leikur Svanurinn m.a. verk eftir Georges Bizet, William Schuman og Sammy Nestico. Stjórnandi Svansins er Haraldur Árni Haraldsson. Meira
2. desember 2001 | Myndlist | 536 orð | 1 mynd

Með augum ljósmyndarans

Sýning á verkum ljósmyndaranna Atla Más Hafsteinssonar, Báru Kristinsdóttur, Berglindar Björnsdóttur, Brian Sweeneys, Einars Fals Ingólfssonar, Friðþjófs Helgasonar, Guðmunds Ingólfssonar, Gunnars Svanbergs Skúlasonar, Ilms Stefánsdóttur, Katrínar... Meira
2. desember 2001 | Fólk í fréttum | 175 orð | 1 mynd

Menn og naut

Bandríkin, 2000. Myndform VHS. Bönnuð innan 12 ára. Leikstjórn: Xavier Koller. Aðalhlutverk: Kiefer Sutherland og Daryl Hannah. Meira
2. desember 2001 | Fólk í fréttum | 347 orð | 2 myndir

Mikil framsókn

"HEIMILDARMYNDAHÁTÍÐIN í Amsterdam IDFA er stærsta og flottasta hátíð sinnar tegundar í Evrópu," segir Þorfinnur Guðnason kvikmyndagerðarmaður sem er nýkominn þaðan þar sem hann sýndi mynd sína Lalli Johns . Meira
2. desember 2001 | Menningarlíf | 348 orð | 1 mynd

Mozart í tónum og kúlum

Unglingakór Selfosskirkju heldur aðventutónleika í Selfosskirkju í kvöld kl. 20.00. Kórstjóri er Margrét Bóasdóttir. Meira
2. desember 2001 | Kvikmyndir | 266 orð

Rósrauð ofurljóska

Leikstjóri: Robert Luketic. Handrit: Karen McCullah Lutz og Kirsten Smith. Byggt á skáldsögu Amanda Brown. Aðalhlutverk: Reese Witherspoon, Luke Wilson, Selma Blair. Sýningartími: 95 mín. Bandaríkin. MGM, 2001. Meira
2. desember 2001 | Menningarlíf | 109 orð | 1 mynd

Samið um óperuvef

ÍSLENSKA óperan og Origo ehf., dótturfyrirtæki Tölvumynda hf., hafa undirritað samstarfssamning um hönnun og smíði á vef, sem opnaður verður á slóðinni www.opera.is snemma á næsta ári. Meira
2. desember 2001 | Kvikmyndir | 517 orð

Skemmtileg ævintýramynd

Leikstjóri: Chris Columbus. Handrit Steve Kloves, byggt á skáldsögu J.K. Rowling. Kvikmyndataka: John Seale. Tónlist: John Williams. Aðalhlutverk: Daniel Radcliffe, Rupert Grint, Emma Watson, Richard Harris, Alan Rickman, Maggie Smith. Sýningartími: 152 mín. Bandaríkin. Warner Bros., 2001. Meira
2. desember 2001 | Menningarlíf | 382 orð | 1 mynd

Spegilmynd fossa og lestur bóka

Myndlistarsýning Birgis Andréssonar myndlistarmanns og Magnúsar Reynis Jónssonar ljósmyndara var opnuð í Skaftfelli, menningarmiðstöð á Seyðisfirði, í gær. Sýningin hefur hlotið nafnið "Fossar í firði". Meira
2. desember 2001 | Menningarlíf | 1244 orð | 1 mynd

Stríðshrjáð orðræða

Jólabókakapphlaupið er hafið í allri sinni ákefð. Stórmarkaðir eru þegar farnir að leggja línurnar fyrir metsölulistana með því að bjóða valda og söluvænlega titla á sem mestum afslætti, og vei þeim höfundi sem kemur seint inn í þann slag. Meira
2. desember 2001 | Myndlist | 336 orð | 1 mynd

Sýning í þágu friðar

Til 2. desember. Opið virka daga frá kl. 10-18. Um helgar frá kl. 10-16. Meira
2. desember 2001 | Tónlist | 549 orð

Söngur í gullnu glasi

Tenórarnir Jóhann Friðgeir Valdimarsson og Sigurjón Jóhannesson fluttu þekkt íslensk einsöngslög og dúetta miðvikudaginn 28. nóv. kl. 20.30. Meira
2. desember 2001 | Bókmenntir | 353 orð

Þroskasaga telpu

eftir Per Nilsson. Myndir gerði Eva Lindström. Sigrún Árnadóttir íslenskaði. 94 síður. Mál og menning 2001. Meira

Umræðan

2. desember 2001 | Bréf til blaðsins | 137 orð

Ameríski draumurinn

HVERNIG stendur á því að Bandaríkjamenn kjósa svo hægrisinnaða stjórnmálamenn meðan Evrópumenn kjósa mun vinstrisinnaðri? Flestir Bandaríkjamenn deila ameríska draumnum. Draumnum um að stofna eigið fyrirtæki og verða ríkur. Meira
2. desember 2001 | Bréf til blaðsins | 376 orð

Á rauðu ljósi AF hverju eru...

Á rauðu ljósi AF hverju eru nýju umferðarljósin á Fífuhvammsveginum svona illa stillt? Það bregst ekki að á þessum fernum ljósum þarf maður yfirleitt alltaf að stoppa a.m.k. tvisvar á leið sinni fram hjá Smáralind. Meira
2. desember 2001 | Aðsent efni | 1208 orð | 1 mynd

Glætan

Heimurinn hefur breyst eftir 11. september, segir Ólafur Hannibalsson. Menn taka ekki undir málstað hryðjuverkamanna, punktur. Því tel ég sjálfsagt að íslensk stjórnvöld taki Paul Watson á orðinu úr því að hann vill "með glöðu geði" svara ákærum á Íslandi. Meira
2. desember 2001 | Aðsent efni | 1196 orð | 1 mynd

Íslenska sem erlent mál

Við verðum að efla kennslu í íslensku fyrir útlendinga, segir Úlfar Bragason, hvort heldur það er hér á landi eða erlendis. Meira
2. desember 2001 | Bréf til blaðsins | 306 orð

Jólahugleiðing

ALLAR götur síðan 1990, hef ég ort vísu til að setja í jólakort, undir fyrirsögninni: Jólahugleiðing, sem ég hef sent ættingjum og vinum um hver jól síðan þá, á bilinu 50-60 kort árlega, (hef ekki efni á að senda fleiri) og hefur þetta fallið í góðan... Meira
2. desember 2001 | Bréf til blaðsins | 170 orð

Röng skilaboð til unglinga

Í Morgunblaðinu var nýlega frétt um unglinga sem réðust á menn við Háskólabíó. Á sama tíma var einnig frétt um unglinga sem réðust að fatlaðri konu í bíl í Garðabæ og er ég sú kona. Meira

Minningargreinar

2. desember 2001 | Minningargreinar | 392 orð | 1 mynd

ANNA PÁLMADÓTTIR

Anna Pálmadóttir fæddist í Hafnarfirði 2. desember 1928. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík 4. nóvember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Grafarvogskirkju 12. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2001 | Minningargreinar | 265 orð | 1 mynd

ARNDÍS ÓLAFSDÓTTIR

Arndís Ólafsdóttir fæddist á Arngerðareyri við Ísafjarðardjúp 29. nóvember 1914. Hún lést 25. október síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju 6. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2001 | Minningargreinar | 1180 orð | 1 mynd

GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR

Guðrún Jónsdóttir fæddist 4. nóvember 1907 í Ólafsvík. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 22. nóvember síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Jóns Þorvarðarsonar, f. 1856 og Sólveigar Jakobínu Ólafsdóttur, f. 13. október 1871. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2001 | Minningargreinar | 284 orð | 1 mynd

HALLDÓR GUÐMUNDSSON

Halldór Guðmundsson fæddist í Magnússkógum í Hvammssveit í Dalasýslu 10. ágúst 1952. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 1. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Hvammskirkju 10. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2001 | Minningargreinar | 3784 orð | 1 mynd

HÓLMAR INGI ÞVERDAL KRISTJÁNSSON

Hólmar Ingi Þverdal Kristjánsson fæddist í Reykjavík 4. apríl 1964. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu í Kaupmannahöfn 18. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans eru Hólmfríður Jónsdóttir, f. 15.9. 1920, og Kristján Björnsson, f. 26.4. 1919, d. 1.7. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2001 | Minningargreinar | 1032 orð | 1 mynd

MARTA MARÍA ÞORBJARNARDÓTTIR

Marta María Þorbjarnardóttir fæddist í Vesturbænum í Reykjavík 16. mars 1914. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Kumbaravogi 26. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þorbjörn Guðmundsson netagerðarmeistari, f. 29.8. 1880, d. 2.5. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2001 | Minningargreinar | 441 orð | 1 mynd

SIGRÚN ÓLAFSDÓTTIR

Sigrún Ólafsdóttir frá Þorvaldseyri á Eyrarbakka var fædd 12. febrúar 1917. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands að morgni 20. október síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Selfosskirkju 27. október. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2001 | Minningargreinar | 489 orð | 1 mynd

ÞORGERÐUR BJARNADÓTTIR

Þorgerður Bjarnadóttir sjúkraliði fæddist á Húsavík 24. ágúst 1925. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 3. nóvember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju 15. nóvember. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

2. desember 2001 | Ferðalög | 523 orð | 1 mynd

Á Krít fær maður frið fyrir áreiti

Kristín Fjólmundsdóttir naut friðarins, veðursins og þess að ferðast um Krít þegar hún fór í eftirminnilega ferð þangað í sumarlok. Meira
2. desember 2001 | Ferðalög | 151 orð | 1 mynd

Bannað að reykja í 400 görðum og útivistarsvæðum LA

FRÉTTABRÉF Lonely Planet, Scoop, greinir frá því að borgaryfirvöld í Los Angeles hafi nýverið lagt bann við reykingum á afmörkuðu svæði í 400 görðum og útivistarsvæðum í borginni. Meira
2. desember 2001 | Bílar | 75 orð | 2 myndir

BMW 7-vetnisbíll innan fimm ára

BMW hefur tilkynnt að fyrirtækið ætli að bjóða upp á vetnisbíl í núverandi gerð BMW 7. Vetnisbílar verða þó aðeins lítill hluti af heildarframleiðslu 7-línunnar nýju. Meira
2. desember 2001 | Ferðalög | 261 orð | 1 mynd

Ferðamenn varaðir við ástandinu í Nepal

BANDARÍSK stjórnvöld hafa mælst til þess við erindreka sína í Nepal að þeir haldi sig einvörðungu í höfuðborginni Katmandú, segir tímarit norrænu ferðaþjónustunnar, Stand By. Meira
2. desember 2001 | Bílar | 62 orð | 1 mynd

Hljóðnemi og hátalari í hnakkapúða

SALA er hafin á nýrri gerð hljóðnema fyrir GSM-síma sem hægt er að koma fyrir í hvaða bíl sem er. Á tímum handfrjáls búnaðar hlýtur slíkur búnaður að vekja athygli. Meira
2. desember 2001 | Ferðalög | 635 orð | 3 myndir

Hugurinn reikar til heitari landa ...

ÉG býst við að nú í mesta skammdeginu sé ég ekki ein um að láta hugann reika til hlýrri og sólríkari landa. Ég læt mig dreyma um hvíta strönd með tærum sjó þar sem sól skín í heiði. Þarna mega ekki vera of margir ferðamenn og ekki of mikill hávaði. Meira
2. desember 2001 | Ferðalög | 197 orð | 1 mynd

Íslensk veitingahús með bestu matsölustöðum Evrópu

FJÓRIR íslenskir veitingastaðir eru í árlegri bók um bestu veitingastaði Evrópu, The Florman Guide to Europe's Best Restaurants. Meira
2. desember 2001 | Bílar | 211 orð | 2 myndir

Laguna áfram einn með 5 stjörnur

RENAULT Laguna er sem fyrr eini bíllinn sem hefur fengið fimm stjörnur í árekstraprófi Euro NCAP. Birtar voru niðurstöður í nýjustu prófun Euro NCAP sem er framkvæmd án þátttöku bílaframleiðenda og er virtasta sjálfstæða könnunin af þessu tagi í Evrópu. Meira
2. desember 2001 | Ferðalög | 198 orð | 1 mynd

Matsölustaður í hryllingsdúr fyrir soltin fórnarlömb

HRYLLINGSBÚÐIN Igor's var opnuð í Singapore í október en fyrir er sams konar staður með sama nafni í Hong Kong. Igor's er veitingastaður með skelfingarblæ, sem alla jafna gefur að líta í hryllingsmyndum af besta tagi. Meira
2. desember 2001 | Bílar | 71 orð

Mitsubishi

Vél: 1.584 rúmsentimetr ar, 4 strokkar, 16 ventla. Afl: 98 hestöfl við 5.000 sn./mín. Tog: 150 Nm við 4.000 sn./mín. Gírkassi: INVECS II sjálf skipting. Lengd: 4.030 m. Breidd: 1.715 m. Hæð: 1.515 m. Eigin þyngd: 1.205 kg . Farangursrými: 370- 1. Meira
2. desember 2001 | Bílar | 73 orð

Porsche með aldrif í meira en öld

PORSCHE Cayenne, fyrsti jeppi þýska framleiðandans, verður kynntur á næsta ári, en á sama tíma minnast menn þess að meira 100 ár eru liðin frá því Porsche tók í notkun aldrifstæknina. Meira
2. desember 2001 | Bílar | 336 orð | 1 mynd

Rafeindatækni og góð loftræsting auka öryggi

VÖRUBÍLAR lenda líka í slysum og Volvo fyrirtækið stofnaði fyrir þremur áratugum rannsóknanefnd sem sinnir eingöngu slysum þar sem vörubílar koma við sögu. Hafa 1.400 slys verið rannsökuð. Meira
2. desember 2001 | Ferðalög | 1093 orð | 2 myndir

Rauðvín og steinn - þorpið Saint Émilion

Allir þeir sem áhuga hafa á góðum rauðvínum þekkja St. Émilion-vínin frá Frakklandi. Þau eru flutt út um allan heim, þykja ljúfur lystauki og upphefja góða máltíð, segir Harpa Þórsdóttir, sem fjallar hér um sögu St. Émilion og markverða viðkomustaði. Meira
2. desember 2001 | Ferðalög | 259 orð | 1 mynd

Rómantísk skautaferð eða hátíðleg smásölumeðferð

Á EINNI helstu heimasíðu á Netinu um dægradvöl í Lundúnum er að finna margvíslegar ábendingar um jólalega afþreyingu í stuttri borgarferð. Jólasöngvar Fallegustu jólatónleikarnir verða í Dómkirkju heilags Páls hinn 18. desember frá klukkan 18. Meira
2. desember 2001 | Bílar | 642 orð | 7 myndir

Space Star - lítill bíll með drjúgu innanrými

FJÖLDINN allur af bílum berst um hylli kaupenda í flokki lítilla fjölnotabíla. Þar hefur Renault Scénic haft forystu í Evrópu allt frá því hann kom á markað 1996, og hérlendis hefur hann sömuleiðis sterka stöðu ásamt Opel Zafira. Meira
2. desember 2001 | Ferðalög | 45 orð | 1 mynd

Stærsta vélknúna jólasveinasýning heims sett upp á Jótlandi

ANTOR Travelguide greinir frá því að heimsins stærsta vélknúna jólasýning verði haldin í höfuðstað Jótlands, Árósum, í desember. Mismunandi atriði verða sett upp með 400 hreyfanlegum jólasveinum í 1. Meira
2. desember 2001 | Ferðalög | 184 orð | 1 mynd

Sætar jólakveðjur frá Vín í trékassa frá Sacher

SACHER-tertur eru sendar frá Austurríki í þúsundavís á aðventunni, segir fréttabréf ferðamálaráðs Vínar. Sacher-tertan er einn frægasti æti minjagripur borgarinnar og ferðast landa og landshorna á milli í sínum hefðbundna litlum trékassa fyrir jólin. Meira
2. desember 2001 | Bílar | 93 orð | 1 mynd

Vectra í anda Allroad

OPEL setur á markað nýjan Vectra á næsta ári. Meðal útfærslna verður fjórhjóladrifsbíll sem er ætlað að vera mótleikur við Audi A6 Allroad og Subaru Legacy Outback. Meira
2. desember 2001 | Bílar | 240 orð

Webasto-bílahitarar

FYRIR skemmstu var fjallað á þessum síðum um bílahitara. Ein tegund sem ekki var nefnd til sögunnar er Thermo Top E frá Webasto. Hitarinn brennir olíu eða bensíni og hitar upp vélina og bílinn. Meira
2. desember 2001 | Bílar | 173 orð | 1 mynd

Zafira OPC - 192 hestafla

OPEL er að kynna nýja túrbóútgáfu af Zafira. Í þessari útgáfu kallast bíllinn Zafira OPC en skammstöfunin stendur fyrir þá deild innan Opel sem fæst við að gefa bílum aukið afl og sportlega eiginleika (Opel Performance Cars). Meira
2. desember 2001 | Bílar | 359 orð | 1 mynd

Þrítugur gæðingur Steingríms

STEINGRÍMUR J. Sigfússon, alþingismaður og formaður Vinstri grænna, er mikill áhugamaður um bíla. Meira

Fastir þættir

2. desember 2001 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, sunnudaginn 2. desember, er fimmtug Helga Kristín Stefánsdóttir, Ólafsgeisla 89. Eiginmaður hennar er Guðmundur Ólafur Baldursson . Í tilefni dagsins taka þau á móti gestum á heimili sínu frá kl.... Meira
2. desember 2001 | Fastir þættir | 769 orð | 1 mynd

Aðventa

Á aðventunni búum við okkur undir komu jólanna, ekki bara með allsherjarþrifum og innkaupum, heldur einnig með því að gefa okkur tíma fyrir börnin og hinn innri mann. Sigurður Ægisson fjallar um nauðsyn þess að hafa jafnvægi þarna á milli. Meira
2. desember 2001 | Dagbók | 180 orð | 1 mynd

Aðventukvöld í Seljakirkju

FYRSTA sunnudag í aðventu verður aðventukvöld í Seljakirkju og hefst það kl. 20. Á samkomunnni verður fjölbreytt aðventudagskrá. Sönghópur úr Fjölbrautaskóla Breiðholts syngur undir stjórn Ernu Guðmundsdóttur. Meira
2. desember 2001 | Fastir þættir | 81 orð

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík...

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði, Glæsibæ, fimmtud. 22. nóv. sl. 24 pör. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S: Júlíus Guðmundss. - Rafn Kristjánss. 256 Lárus Arnórss. - Ásthildur Sigurgíslad. Meira
2. desember 2001 | Fastir þættir | 75 orð

Bridsfélag Suðurnesja Mánud.

Bridsfélag Suðurnesja Mánud. 26. nóv. lauk hraðsveitakeppni. Eins og oft áður sigraði sveit Jóhannesar Sigurðssonar. Í liðinu voru auk Jóhannesar, Gísli Torfason, Svavar Jensen, Birkir Jónsson, Karl G. Karlsson, Karl Hermannsson og Arnór Ragnarsson. Meira
2. desember 2001 | Fastir þættir | 61 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Æfingakvöld Bridsskólans og BSÍ Bridsskólinn og BSÍ bjóða nýliðum upp á létta spilamennsku fimmtudaginn 6. desember og fimmtudaginn 13. desember. Spilaður verður tvímenningur, 12-16 spil eftir atvikum. Þátttökugjald fyrir manninn er 700 kr. Meira
2. desember 2001 | Fastir þættir | 213 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

SUÐUR spilar sex grönd og fær út tígulgosa: Norður &spade;ÁK &heart;Á9 ⋄K7643 &klubs;ÁD92 Suður &spade;D102 &heart;KD7 ⋄ÁD2 &klubs;G653 Vestur Norður Austur Suður - - - 1 lauf Pass 1 tígull Pass 1 grand Pass 6 grönd Allir pass Þetta er... Meira
2. desember 2001 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 11. ágúst sl. í Dómkirkjunni af sr. Pálma Matthíassyni Halldóra Hálfdánardóttir og Hilmar Þór Karlsson. Heimili þeirra er í Ásgarði... Meira
2. desember 2001 | Fastir þættir | 53 orð

Gullsmárabrids Eldri borgarar spiluðu tvímenning á...

Gullsmárabrids Eldri borgarar spiluðu tvímenning á tíu borðum í Gullsmára 13 fimmtudaginn 29. nóvember. Miðlungur 168. Efst vóru: NS: Dóra Friðleifsd. - Guðjón Ottóss. 240 Sigurþór Halldórss - Þórhallur Árnas. 179 Kristján Guðmss. - Sig. Meira
2. desember 2001 | Dagbók | 447 orð

Hallgrímskirkja.

Hallgrímskirkja. Æskulýðsfélagið Örk mánudagskvöld kl. 20. Háteigskirkja. Félagsvist fyrir eldri borgara í Setrinu á neðri hæð safnaðarheimilis mánudag kl. 13. TTT-klúbburinn kl. 17. Lifandi og fjöbreytt starf fyrir börn úr 4.-6. Meira
2. desember 2001 | Dagbók | 40 orð

RÉTTARVATN

Efst á Arnarvatnshæðum oft hef ég fáki beitt. Þar er allt þakið í vötnum, þar heitir Réttarvatn eitt. Og undir norðurásnum er ofurlítil tó, og lækur líður þar niður um lágan hvannamó. Á engum stað ég uni eins vel og þessum mér. Meira
2. desember 2001 | Dagbók | 817 orð

(Sálm. 18, 4.)

Í dag er sunnudagur 2. desember, 337. dagur ársins 2001. Jólafasta/aðventa. Orð dagsins: Lofaður sé Drottinn, hrópa ég, og ég frelsast frá óvinum mínum. Meira
2. desember 2001 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. g3 Ba6 5. b3 Bb4+ 6. Bd2 Be7 7. Bg2 Bb7 8. 0-0 0-0 9. Rc3 d5 10. cxd5 exd5 11. Dc2 Ra6 12. Had1 He8 13. Bc1 c6 14. a3 Rc7 15. b4 Bd6 16. Bg5 h6 17. Bxf6 Dxf6 18. e4 Dd8 19. e5 Be7 20. Hb1 Re6 21. Hfd1 a5 22. Db3 axb4 23. Meira
2. desember 2001 | Fastir þættir | 457 orð

Víkverji skrifar...

UPPELDI, tímarit um börn og fleira fólk, er skemmtilegt blað og í nýjasta heftinu kennir ýmissa grasa. Meira
2. desember 2001 | Dagbók | 18 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur héldu hlutaveltu og...

Þessar duglegu stúlkur héldu hlutaveltu og söfnuðu 3.906 kr. til styrktar Blindafélaginu. Þær heita Kolbrún, Stefanía, Melkorka og... Meira

Íþróttir

2. desember 2001 | Íþróttir | 40 orð

A-RIÐILL

Leikið í Seoul, Ulsan, Pusan, Taegu, Suwon og Inchon í Suður-Kóreu. Frakkland Senegal Úrúgvæ Danmörk 31. maí (Fö): Frakkland - Senegal 11.30 1. júní (L): Úrúgvæ - Danmörk 9 6. júní (Þ): Frakkland - Úrúgvæ 6.30 6. júní (Þ): Danmörk - Senegal 11.30 11. Meira
2. desember 2001 | Íþróttir | 39 orð

B-RIÐILL

Leikið í Pusan, Kwangju, Chongju, Taegu, Taejon, Sogwipo í Suður-Kóreu. Spánn Slóvenía Paragvæ Suður-Afríka 2. júní (S): Paragvæ - S-Afríka 7.30 2. júní (S): Spánn - Slóvenía 11.30 7. júní (Fö): Spánn - Paragvæ 9 8. júní (L): S-Afríka - Slóvenía 6.30 12. Meira
2. desember 2001 | Íþróttir | 44 orð

C-RIÐILL

Leikið í Ulsan, Kwangju, Inchon, Suwon, Seoul og Sogwipo í Suður-Kóreu. Brasilía Tyrkland Kína Kosta Ríka 3. júní (Má): Brasilía - Tyrkland 9 4. júní (Þ): Kína - Kosta Ríka 6.30 8. júní (L): Brasilía - Kína 11.30 9. júní (S): Kosta Ríka - Tyrkland 9 13. Meira
2. desember 2001 | Íþróttir | 40 orð

D-RIÐILL

Leikið í Pusan, Suwon, Taegu, Kwangju, Inchon og Taejon í Suður-Kóreu. Suður-Kórea Pólland Bandaríkin Portúgal 4. júní (Þ): S-Kórea - Pólland 11.30 5. júní (Mi): Bandar. - Portúgal 9 10. júní (Má): S-Kórea - Bandar. 6.30 10. Meira
2. desember 2001 | Íþróttir | 355 orð | 2 myndir

England í "dauðariðli"

HEIMSMEISTARAR Frakka hefja vörn sína á heimsmeistaratitlinum með því að leika við Senegal í Seoul föstudaginn 31. maí 2002. Með þessum þjóðum í A-riðli eru Uruguay og Danmörk. Dregið var í riðla í heimsmeistarakeppninni í gærmorgun í Pusan í Suður-Kóreu. Fjórir gamalkunnir leikmenn í sögu HM tóku þátt í drættinum - Brasilíumaðurinn Pele, Hollendingurinn Johann Cruyff, Frakkinn Michael Platini og Kamerúnmaðurinn Roger Milla. Meira
2. desember 2001 | Íþróttir | 40 orð

E-RIÐILL

Leikið í Niigata, Sapporo, Ibaraki, Saitama, Shizuoka og Yokohama í Japan. Þýskaland Sádí-Arabía Írland Kamerún 1. júní (L): Írland - Kamerún 6.30 1. júní (L): Þýskaland - S-Arabía 11.30 5. júní (Mi): Þýskaland - Írland 11.30 6. Meira
2. desember 2001 | Íþróttir | 40 orð

F-RIÐILL

Leikið í Saitama, Ibaraki, Kobe, Sapporo, Miyagi og Osaka í Japan. Argentína Nígería England Svíþjóð 2. júní (S): England - Svíþjóð 5.30 2. júní (S): Argentína - Nígería 9.30 7. júní (Fö.): Svíþjóð - Nígería 6.30 7. júní (Fö.): Argentína - England 11. Meira
2. desember 2001 | Íþróttir | 39 orð

G-RIÐILL

Leikið í Niigata, Sapporo, Ibaraki, Miyagi, Oita, Yokohama í Japan. Ítalía Ekvador Króatía Mexíkó 3. júní (Má): Króatía - Mexíkó 6.30 3. júní (Má): Ítalía - Ekvador 11.30 8. júní (L): Ítalía - Króatía 9 9. júní (S): Mexíkó - Ekvador 6.30 13. Meira
2. desember 2001 | Íþróttir | 64 orð

HM-VELLIR

Keppnisvellirnir á HM í Suður-Kóreu og Japan eru á eftirtöldum stöðum. Talan segir til um hve marga áhorfendur völlurinn tekur í sæti. Japan Sapporo 42.122 Miyagi 49.281 Niigata 42.700 Ibaraki 41.800 Saitama 63.060 Yokohama 70.564 Shizuoka 50. Meira
2. desember 2001 | Íþróttir | 40 orð

H-RIÐILL

Leikið í Saitama, Kobe, Yokohama, Oita, Osaka og Shizuoka í Japan. Japan Belgía Rússland Túnis 4. júní (Þ): Japan - Belgía 9 5. júní (Mi): Rússland - Túnis 6.30 9. júní (S): Japan - Rússland 11.30 10. júní (Má): Túnis - Belgía 9 14. Meira
2. desember 2001 | Íþróttir | 188 orð

ÚRSLIT

16-liða úrslit Laugardagur 15. júní í Sogwipi í S-Kóreu: 1. Sigurvegari E - Annað sætið B 6.30 Laugardagur 15. júní í Niigata í Japan: 2. Sigurvegari A - Annað sætið F 11.30 Sunnudagur 16. júní í Oita í Japan: 3. Sigurvegari F - Annað sætið A 6. Meira

Sunnudagsblað

2. desember 2001 | Sunnudagsblað | 1115 orð | 2 myndir

Aðventudögurður

ALLUR desembermánuður einkennist af hamagangi vegna nálægðar jólanna. Meira
2. desember 2001 | Sunnudagsblað | 1332 orð | 3 myndir

Aldarlöng athafnasaga

Sögu Ísfélags Vestmannaeyja hf. eru gerð góð skil í riti sem gefið er út í tilefni af 100 ára afmæli félagsins. Þrír höfundar hafa skráð sögu félagsins. Þorsteinn Þ. Meira
2. desember 2001 | Sunnudagsblað | 1891 orð | 3 myndir

Á meðal araba

Jóhanna Kristjónsdóttir tók sig til fyrir nokkrum árum og hóf arabískunám, fyrst í Kaíró í Egyptalandi og síðan í Damaskus í Sýrlandi. Segir Jóhanna hér frá hátíðarhöldum vegna stjórnarafmælis Sýrlandsforseta, stöðu kvenna og tildragelsi sýrlenskra ungmenna. Meira
2. desember 2001 | Sunnudagsblað | 3502 orð | 5 myndir

BÓKAJÓL

Mikið hefur verið skrifað um börn á jólum og við jólaundirbúning. Skapti Hallgrímsson rýndi í nokkrar bækur og kíkti á hvernig hátíðin og undirbúningur hennar fara fram á síðum þeirra. Meira
2. desember 2001 | Sunnudagsblað | 29 orð | 1 mynd

BÓKAJÓL

Mikið hefur verið skrifað um börn á jólum og við jólaundirbúning. Skapti Hallgrímsson rýndi í nokkrar bækur og kíkti á hvernig hátíðin og undirbúningur hennar fara fram á síðum þeirra. Meira
2. desember 2001 | Sunnudagsblað | 742 orð | 1 mynd

Bréfasafn Augustu Svendsen

Augusta, eða Ágústa, Svendsen var frumkvöðull kvenna í verslunarrekstri í Reykjavík. Ágústa Snæland segir hér Guðrúnu Guðlaugsdóttur frá minningum sínum um þessa langömmu sína, en hún afhenti Kvennasögusafninu bréfasafn Ágústu Svendsen fyrir skömmu. Meira
2. desember 2001 | Sunnudagsblað | 1648 orð | 6 myndir

Eldraun á Elbrus

Fjallið Elbrus var annar tindurinn sem Haraldur Örn Ólafsson lagði að baki í leiðangri sínum á tindana sjö. Mont Blanc, sem lengi vel var talið hæsta fjall Evrópu, varð að bíða lægri hlut fyrir Elbrus þegar Sovétríkin liðu undir lok. Sökum legu sinnar í Kákasusfjöllum Rússlands reyndist Elbrus, þrátt fyrir allt, hæsta fjall álfunnar. Meira
2. desember 2001 | Sunnudagsblað | 350 orð | 1 mynd

Ég hafði aldrei unnið í fiski

Erla Víglundsdóttir fór að vinna hjá Ísfélagi Vestmannaeyja hf. um áramótin 1967-68 og hefur unnið þar óslitið síðan. Meira
2. desember 2001 | Sunnudagsblað | 996 orð | 1 mynd

Frá Bakka í Bakkavör

Ég var að lesa um þá Bakkavararbræður, að ég held í öllum blöðum um síðustu helgi. Og þótt víðar væri leitað. Þetta eru menn að mínu skapi. Vaxa upp úr engu, beita hyggjuviti og frumkvæði og eru orðnir stórgrósserar áður en þeir vita af. Meira
2. desember 2001 | Sunnudagsblað | 1438 orð | 1 mynd

Hún líktist meira nútímakonum ...

Ágústa Snæland, sem nýlega hefur gefið Kvennasögusafninu bréf langömmu sinnar Augustu Svendsen, er ekki síður í brautryðjendastétt kvenna en nafna hennar Svendsen, sem varð fyrst kvenna til að hefja verslunarrekstur í Reykjavík. Meira
2. desember 2001 | Sunnudagsblað | 1583 orð | 2 myndir

Karlinn í miðasölunni

Ævi leikarans, óperusöngvarans og hrossabóndans Jóns Sigurbjörnssonar þykir að flestra mati litrík. Haustið 1946 fór kappinn í fræga söngferð til Ameríku ásamt Karlakór Reykjavíkur. Jón Hjartarson segir hér frá því sem á daga hans dreif að því loknu. Meira
2. desember 2001 | Sunnudagsblað | 447 orð

Lille Gullokket Engel

Það var Ágústu Svendsen mikil og sár raun að þurfa að láta frá sér nýfædda dóttur sína og Hendriks H. Svendsen, eiginmannsins sem hún 27 ára gömul missti svo sviplega úr barnaveiki. Meira
2. desember 2001 | Sunnudagsblað | 1347 orð | 1 mynd

Móðurást

Móðir ungs manns í Reykjavík lýsir hér angist sinni vegna fíkniefnaneyslu sonarins. Hann fór í meðferð og náði tveimur árum án neyslu. Þá átti hann mjög gott líf, að hennar sögn, stundaði bæði nám og vinnu. Nú er hann í neyslu og hver dagur kvöl. Ekki aðeins fyrir hann, heldur einnig móður hans. Óttinn og vonbrigðin eru hennar daglegu förunautar. Meira
2. desember 2001 | Sunnudagsblað | 1041 orð | 2 myndir

"Elsku mamma, þetta var sautjánhundruð og súrkál"

Pétur Pétursson þulur hefur sent frá sér sína fyrstu bók, Úr fórum þular. Guðjón Guðmundsson ræddi við Pétur um sagnfræðina, uppvöxt og nýju bókina. Meira
2. desember 2001 | Sunnudagsblað | 720 orð | 1 mynd

Saknar vertíðarstemmningarinnar

Eyjólfur Martinsson á að baki 40 ára starf hjá Ísfélagi Vestmannaeyja hf. og hefur lengstan samfelldan starfsaldur núverandi starfsmanna hjá Ísfélaginu. Meira
2. desember 2001 | Sunnudagsblað | 382 orð | 1 mynd

Sómamenn frá toppi til táar

Bergur Elías Guðjónsson er á 89. aldursári og elstur núlifandi hluthafa í Ísfélagi Vestmannaeyja. Hann er áhugasamur um rekstur félagsins og mætir enn á aðalfundi. Meira
2. desember 2001 | Sunnudagsblað | 1823 orð | 1 mynd

Sýnisplötur hálfrar aldar

Magnús Eiríksson og Kristján Kristjánsson hafa margt brallað á sínum tónlistarferli, enda er samanlögð starfsævi þeirra hálf öld. Árni Matthíasson tók þá félaga tali í tilefni þess að þeir sendu frá sér hvor sína safnplötuna. Meira
2. desember 2001 | Sunnudagsblað | 257 orð | 2 myndir

Vín í reynslusölu

ÞAÐ er ánægjulegt að sjá að argentínskt vín er farið að rata í reynslusölu. Það á svo sannarlega skilið að því sé gefinn gaumur. Um þessar mundir er tvenns konar argentínskt vín frá framleiðandanum Michel Torino í reynslusölu. Meira
2. desember 2001 | Sunnudagsblað | 932 orð | 1 mynd

Ýmislegt gerist ófyrirséð

Það gerist ýmislegt ófyrirséð í þessari veröld. Síðla dags fyrir skömmu rogaðist ég út með stórt sjónvarpstæki, sem orðið var eitthvað laslegt, með það fyrir augum að láta laga það. Meira
2. desember 2001 | Sunnudagsblað | 1207 orð | 2 myndir

Öldungur án ellimerkja

Elsta starfandi hlutafélag landsins, Ísfélag Vestmannaeyja, fagnaði 100 ára afmæli í gær. Guðni Einarsson heimsótti Ísfélagið. Meira

Barnablað

2. desember 2001 | Barnablað | 185 orð | 2 myndir

Búa jólaálfar í fjallinu?

HVAÐAN haldið þið að öll leikföngin komi sem jólasveinarnir færa ykkur á jólum? Brasað skyr? Þau eru nefnilega búin til af fimm litlum jólaálfum sem búa í fjallinu. Þeir heita Skinni, Hrasi, Þrasi, Sveppi og Brasi og eru svolítið skrýtnir gaurar. Meira
2. desember 2001 | Barnablað | 169 orð | 2 myndir

Jólaljósin fögur - og eldhættan!

Þegar jólamánuðurinn desember gengur í garð, taka börn og fullorðnir upp kerti að kveikja á til að gera svolítið jólalegt í kringum sig. Þetta er svo gaman, en þetta er líka HÆTTULEGT. Meira
2. desember 2001 | Barnablað | 204 orð | 2 myndir

Jólapúsl

ALLIR kannast við að vera búnir að týna nokkrum bitum úr púsluspilinu sínu og þá er ekkert gaman lengur að púsla það. Eða kannski að það er bara orðið smábarnalegt og alltof létt fyrir mann. Meira
2. desember 2001 | Barnablað | 59 orð | 1 mynd

Jólasveinarugl

ALLIR vita að jólasveinarnir eru þrettán - nema hvað? En þessi jólasveinn sem er að skreyta jólatréð sitt með myndum af sér og bræðrum sínum, er greinilega eitthvað byrjaður að kalka, því hann hefur hengt fjórtán sveina á tréð! Greyið karlinn. Meira
2. desember 2001 | Barnablað | 249 orð | 1 mynd

Jólin koma

HALLÓ ég heiti Fríða. Það eru að koma jól. Ég hlakka rosalega mikið til því á morgun baka ég piparkökur með ömmu og frænkum mínum. En í dag er mamma að baka smákökur. Þær eru ROSALEGA góðar skal ég nú segja ykkur. Eða verða það núna, því að seinustu jól voru þær þunnar því að mamma setti ekki mikið af súkkulaðimolum í þær. En nú gerir hún það. Meira
2. desember 2001 | Barnablað | 56 orð | 1 mynd

Krakkakrossgátan

ÞESSI krossgáta er tileinkuð munninum og tönnunum okkar. Fylltu krossgátuna út og finndu svo út hvað af þessu gæti laðað Karíus og Baktus að þínum munni. Er eitthvað sem er sérstaklega hollt og myndi reka þá í burtu? Meira
2. desember 2001 | Barnablað | 82 orð

"Vil eiga bókina"

VEIGAR Örn Helgason verður þriggja ára eftir tólf daga. Hann fór með afasystur í fyrsta sinn í leikhúsið fyrir viku og sá þá félaga Karíus og Baktus í Þjóðleikhúsinu. "Það er gaman að horfa á Karíus og Baktus, þeir eru svo skemmtilegir. Meira
2. desember 2001 | Barnablað | 139 orð | 1 mynd

Svangir bræður

HVERNIG þætti þér að búa í munninum á einhverjum? Og þurfa sjálf/ur að höggva þér hús í einni tönninni? Eða borða matarleifarnar sem festast í tönnunum? Oj bara! Já, aumingja Karíus og Baktus! Þeir bjuggu í tönnunum hans Jens, og líkaði reyndar bara vel. Meira

Ýmis aukablöð

2. desember 2001 | Kvikmyndablað | 1465 orð | 2 myndir

Columbus nemur Potterland

"Æi, nei! Ekki Chris Columbus!" ýlfruðu sumir af þeim hundrað milljón manns sem keypt hafa bækurnar um Harry Potter þegar tilkynnt var hver yrði leikstjóri fyrstu bíómyndarinnar um Potter, skrifar Árni Þórarinsson. Nú liggur útkoman fyrir. Og milljónirnar flykkjast í bíó, ekki síður en bókabúðir, þar af þúsundir á Íslandi þessa helgina. Meira
2. desember 2001 | Kvikmyndablað | 537 orð | 1 mynd

Fornar ástir

"Ég elska Mikka mús meira en nokkra konu sem ég hef kynnst," sagði Walt Disney. Hann hafði nokkurra hagsmuna að gæta. Samt er þetta auðvitað of langt gengið. Mér datt þetta í hug þegar ég las eftirfarandi yfirlýsingu á Netinu: "Eftir því sem árin líða hafa mér orðið æ betur ljósar takmarkanir kvikmyndanna. Ég ann þeim ekki jafnheitt og einu sinni, þær eru næstum eins og kona sem ég elskaði einu sinni en ekki lengur." Meira
2. desember 2001 | Kvikmyndablað | 505 orð

Hálftröllið Coltrane

SKOTINN Robbie Coltrane er búinn að vera góður kunningi íslenskra sjónvarpsáhorfenda um árabil. Meira
2. desember 2001 | Kvikmyndablað | 1195 orð | 3 myndir

Heimskur, heimskari...

Gamanmyndin er jafngömul kvikmyndasögunni og greindist snemma í fjölmarga flokka; svartar, dramatískar, tragískar, kaldhæðnislegar, ærslaleik (slapstick) o.s.frv. Sæbjörn Valdimarsson kynnti sér tískufyrirbrigðið aulamyndina. Meira
2. desember 2001 | Kvikmyndablað | 64 orð | 1 mynd

Leikur samrýndra hjóna

LÖGGILTA ljóskan Reese Witherspoon ( Legally Blonde ) er í þann veginn að hefja leik á móti eiginmanni sínum Ryan Phillippe . Það verður í spennumyndinni Mindhunters undir stjórn hasarmyndakóngsins finnska Renny Harlin . Meira
2. desember 2001 | Kvikmyndablað | 185 orð | 1 mynd

Nair formaður í Berlín

FASTLEGA hafði verið búist við því að bandaríski leikstjórinn Robert Altman yrði formaður dómnefndar á kvikmyndahátíðinni í Berlín 6.-17. febrúar. Meira
2. desember 2001 | Kvikmyndablað | 221 orð | 3 myndir

Nanook norðursins, Chaplin og Abbott og Costello

NÝ TÓNLIST - gamlar kvikmyndir er nýbreytni sem Kvikmyndasafn Íslands er að hleypa af stokkunum í Bæjarbíói og mun standa allt næsta ár. Meira
2. desember 2001 | Kvikmyndablað | 44 orð | 2 myndir

Paltrow og Affleck í Hitchcock-endurgerð

Fyrrverandi parið Gwyneth Paltrow og Ben Affleck eru að taka að sér aðalhlutverkin í nýrri endurgerð spennumyndarinnar Suspicion eftir Alfred Hitchcock . Meira
2. desember 2001 | Kvikmyndablað | 64 orð | 2 myndir

Rapparamorð kvikmyndað

TVEIR garpar, Keanu Reeves og Dennis Quaid , eiga að fara með aðalhlutverk sannsögulegrar spennumyndar, Time For a Killing , sem byggist á grein í tímaritinu Rolling Stone um löggu í Los Angeles, Russell Poole að nafni, sem rannsakar morð á tveimur... Meira
2. desember 2001 | Kvikmyndablað | 180 orð | 1 mynd

Regína frumsýnd á annan í jólum

ÍSLENSKA dans- og söngvamyndin Regína, sem María Sigurðardóttir leikstýrir eftir handriti Margrétar Örnólfsdóttur og Sjóns, verður frumsýnd í Háskólabíói á annan dag jóla. Meira
2. desember 2001 | Kvikmyndablað | 93 orð

Samdráttur í Hollywood

AFLEIÐINGAR atburðanna 11. september halda áfram að einkenna líf og störf í kvikmyndaborginni Hollywood. Mikill samdráttur er enn í framleiðslunni. Meira
2. desember 2001 | Kvikmyndablað | 64 orð | 1 mynd

stærir sig af því að það...

stærir sig af því að það hafi ekki verið stærðin sem færði honum hlutverk risans Hagrids í Harry Potter og viskusteinninum , heldur fríðleikinn. Coltraie var fyrsta val höfundar bókarinnar, J.K. Rawling , í hlutverkið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.