Greinar miðvikudaginn 5. desember 2001

Forsíða

5. desember 2001 | Forsíða | 134 orð | 1 mynd

Fjármálastjóri bin Ladens felldur

AFGANSKAR hersveitir hafa hafið umfangsmiklar aðgerðir til að umkringja fjallavirkið Tora Bora, suður af Jalalabad, þar sem talið er að Osama bin Laden kunni að vera í felum. Meira
5. desember 2001 | Forsíða | 261 orð | 1 mynd

Rofar til í Kýpurdeilunni

SAMKOMULAG varð um það á 75 mínútna fundi Glafcos Clerides Kýpurforseta og Rauf Denktash, leiðtoga tyrkneska minnihlutans á norðurhluta eyjunnar, í gær að hefja um miðjan janúar samningaviðræður um framtíð landsins. Meira
5. desember 2001 | Forsíða | 212 orð | 1 mynd

Samningar tilbúnir í Bonn

GERT er ráð fyrir að bráðabirgðastjórn fyrir Afganistan taki við völdum í landinu 22. desember nk. skv. samningsdrögum milli fjögurra helstu þjóðarbrotanna en fulltrúar þeirra hafa fundað undanfarna átta daga í Bonn í Þýskalandi. Meira
5. desember 2001 | Forsíða | 402 orð | 1 mynd

Samtökin Jihad hóta að svara árásum Ísraela

SAMTÖKIN Jihad hétu því í gær að hefna loftárása Ísraelshers á borgir Palestínumanna á Vesturbakkanum og á Gaza-svæðinu en árásunum var fram haldið í gær, annan daginn í röð. Féllu tveir í árásunum og um 150 særðust. Meira

Fréttir

5. desember 2001 | Akureyri og nágrenni | 20 orð

Aðalfundur knattspyrnudeildar KA

AÐALFUNDUR knattspyrnudeildar KA verður haldinn í KA-heimilinu fimmtudaginn 6. desember kl. 20. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagsmenn eru hvattir til að mæta á... Meira
5. desember 2001 | Akureyri og nágrenni | 71 orð

Aðventukvöld í Svalbarðskirkju

AÐVENTUKVÖLD verður í Svalbarðskirkju á Svalbarðsströnd fimmtudagskvöldið 6. desember og hefst það kl. 20.30. Meira
5. desember 2001 | Innlendar fréttir | 80 orð

Annar á gjörgæsludeild en hinn útskrifaður

MAÐUR sem hlaut alvarlega áverka á andliti í árekstri í Eyjafjarðarsveit á mánudag liggur enn á gjörgæsludeild Landspítala - háskólasjúkrahúss. Meira
5. desember 2001 | Innlendar fréttir | 91 orð

Athugasemd frá Listasafni Íslands

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Ólafi Kvaran, safnstjóra Listasafns Íslands: "Í grein í desemberhefti Mannlífs sem ber yfirskriftina "Falsað" er haft eftir Jónasi Freydal Þorsteinssyni að myndir eignaðar Sigurði... Meira
5. desember 2001 | Akureyri og nágrenni | 118 orð | 1 mynd

Athyglisverðasta skiltið við Glerárskóla

NEMENDUR í 10. bekk í grunnskólum Akureyrar tóku þátt í samkeppni um gerð skilta til að vekja athygli á nauðsyn þess að nota endurskinsmerki. Meira
5. desember 2001 | Miðopna | 1115 orð | 1 mynd

Ábúendur eiga oft helstu verðmæti jarðarinnar

ALGENGT er að ábúendur ríkisjarða sem óska eftir kaupum á jörðinni á grundvelli 38. greinar jarðalaga eigi sjálfir allt að 80-90% af verðmæti jarðarinnar í formi fasteigna, ræktunar, girðinga og annarra þátta sem teljast til helstu verðmæta á hverri... Meira
5. desember 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 187 orð

Áhersla á fjölmenningarlega kennsluhætti

SAMÞYKKT var á fundi Fræðsluráðs Reykjavíkur á mánudag að leggja áherslu á styrkveitingu til móðurskóla í þróun kennsluhátta og móðurskóla í fjölmenningarlegri kennslu auk annarra þróunarverkefna. Meira
5. desember 2001 | Landsbyggðin | 289 orð | 2 myndir

Árshátíð Hafralækjarskóla

LEIKLIST og söngur voru í hávegum höfð á árshátíð Hafralækjarskóla í Aðaldal, en þar sýndu nemendur allra bekkja listir sínar í sviðinu í félagsheimilinu Ýdölum. Meira
5. desember 2001 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Dettifoss dreginn til hafnar

LOFTLOKI í vél Dettifoss, flutningaskips Eimskips, bilaði undan Gróttu á Seltjarnarnesi snemma í gærmorgun og var skipið stöðvað vegna þessa. Koppalogn var undan Gróttu og því engin hætta á ferðum. Meira
5. desember 2001 | Innlendar fréttir | 232 orð

Ekki að verja landbúnaðarhagsmuni

HÉRAÐSDÓMUR Vesturlands telur að hreppsnefnd Dalabyggðar hafi brotið stjórnsýslulög þegar hún tók ákvörðun um að neyta forkaupsréttar að jörðinni Sælingsdalstungu og ganga inn í kaupsamning eiganda hennar og kaupanda að henni. Meira
5. desember 2001 | Erlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Ellefu fórust í Rússlandi

ELLEFU menn frá suðurhluta Rússlands létust í eldsvoða í rútu í Moskvu í gærmorgun. Eldurinn braust út eftir að gashylki í rútunni sprakk, en það hafði verið notað til að elda mat. Meira
5. desember 2001 | Erlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Enron segir upp

MEREDITH Stewart, starfsmaður Enron, situr með föggur sínar fyrir utan aðalskrifstofur fyrirtækisins í Houston í Texas á mánudaginn, þegar starfsfólk, sem fyrirtækið hafði sagt upp, tók pokana sína. Meira
5. desember 2001 | Erlendar fréttir | 200 orð

ESB vill minnka þorskveiðar í Kattegat um 60%

FRAMKVÆMDASTJÓRN Evrópusambandsins (ESB) lagði í gær fram tillögur um frekari niðurskurð fiskveiðikvóta í efnahagslögsögu sambandsins vegna þverrandi fiskistofna. Þar á meðal er tillaga um að draga úr þorskveiðum í Kattegat um 60%. Meira
5. desember 2001 | Innlendar fréttir | 1185 orð | 2 myndir

Fjárlaganefnd veittar upplýsingar í trúnaði

FJÁRLAGANEFND fór fram á það á aukafundi sínum í gær að óska eftir sundurliðuðum upplýsingum um kostnað vegna einkavæðingarverkefna ríkissstjórnarinnar á árinu frá forsætisráðuneytinu. Meira
5. desember 2001 | Suðurnes | 114 orð

Fjórir sækja um embætti skólastjóra

FJÓRAR umsóknir bárust um stöðu skólastjóra Gerðaskóla en umsóknarfrestur rann út í fyrradag. Enginn sótti um stöðu aðstoðarskólastjóra en einn umsækjendanna um skólastjórastöðuna sótti um þá stöðu til vara. Meira
5. desember 2001 | Akureyri og nágrenni | 193 orð | 1 mynd

Flugstöðin og Glerártorg fengu viðurkenningu

FLUGSTÖÐIN á Akureyri og Glerártorg hlutu viðurkenningu samstarfsnefndar um ferlimál á Akureyri, en hún var afhent við athöfn sem efnt var til í tengslum við alþjóðadag fatlaðra. Meira
5. desember 2001 | Suðurnes | 89 orð

Fræðslufundur um fornminjar

Reykjanes-Fræðslufundur verður haldinn á Bókasafni Reykjanesbæjar á morgun, fimmtudag, klukkan 20. Fjallað verður um fornminjar á Suðurnesjum og ferðamennsku í tengslum við þær. Á Reykjanesi má finna margar merkilegar minjar um liðna tíð. Meira
5. desember 2001 | Innlendar fréttir | 42 orð

Fundað um krabbamein í blöðruhálskirtli

STUÐNINGSHÓPUR um krabbamein í blöðruhálskirtli verður með aðventufund í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík í dag, miðvikudaginn 5. desember kl. 17. Meira
5. desember 2001 | Miðopna | 1879 orð | 2 myndir

Fyrirburar þarfnast mikillar athygli

Mæður fyrirbura verða oft af mikilvægum sálrænum undirbúningi fyrir móðurhlutverkið. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri rannsókn íslensks vísindamanns. Jóhanna K. Jóhannesdóttir kynnti sér rannsóknina. Meira
5. desember 2001 | Innlendar fréttir | 68 orð

Fyrirlestur í Sjóminjasafninu

HALLDÓR Baldursson heldur fyrirlestur í Sjóminjasafni Íslands, Vesturgötu 8 í Hafnarfirði, fimmtudaginn 6. desember kl. 20.30. Meira
5. desember 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 107 orð | 1 mynd

Föndrað fyrir jólin

SMÁIR fingur og tærar barnsraddir fengu sérstaklega að njóta sín á jólaföndurdegi sem haldinn var um síðustu helgi í Breiðholtsskóla. Þar var kynslóðabilið brúað því börnin mættu til leiks ásamt foreldrum sínum og ömmur og afar létu sig heldur ekki... Meira
5. desember 2001 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Fönnin fjarlægð

ÞEIR eru líklega ófáir rúmmetrarnir af snjó sem borgarbúar hafa fjarlægt af bílastæðum, gangstéttum og bifreiðum undanfarna daga. Meira
5. desember 2001 | Akureyri og nágrenni | 191 orð | 1 mynd

Garðar Karlsson

GARÐAR Karlsson tónlistarkennari andaðist á heimili sínu að morgni sunnudagsins 2. desember. Banamein hans var krabbamein. Garðar fæddist á Akureyri 10. júlí 1947, sonur hjónanna Karls Bárðarsonar (f. 1920, d. 1998) húsgagnabólstrara og Ólafar G. Meira
5. desember 2001 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Hafís norðvestan af Vestfjörðum

HAFÍS sást norðvestan af landinu úr flugvél Landhelgisgæslunnar TF-SYN þar sem hún var á eftirlitsflugi úti fyrir Vestfjörðum í gær. Um var að ræða ísrönd sem næst var landi 42 sjómílur norðvestan frá Kögri. Meira
5. desember 2001 | Innlendar fréttir | 186 orð

Haraldur gekk á fjórða tindinn

HARALDUR Örn Ólafsson sjötindafari, gekk á fjórða tindinn af sjö í sjötindagöngu sinni er hann gekk á hæsta tind Ástralíu, Kosciuszko (2.228 m) á sunnudag. Tindurinn er í Snowy Mountains, um 400 kílómetra suður af Sydney. Meira
5. desember 2001 | Innlendar fréttir | 413 orð

Hefur enga trú á að málið verði leyst með valdi

HALLDÓR Ásgrímsson (B) utanríkisráðherra sagði á Alþingi í gær að friðarferlinu í Mið-Austurlöndum, eins og það var hugsað, sé nánast lokið. Meira
5. desember 2001 | Landsbyggðin | 68 orð | 1 mynd

Heilbrigðisstofnun afhent lækningatæki og sjúkrabíll

RAUÐAKROSSDEILD Strandasýslu var nýlega afhent sjúkrabifreið sem kom í stað eldri bifreiðar. Nýi bíllinn er búinn fullkomnustu tækjum og öryggisbúnaði og er heildarverðmæti hans um fjórtán milljónir króna. Meira
5. desember 2001 | Innlendar fréttir | 144 orð

Hægt að draga úr námserfiðleikum

NÝJAR langtímarannsóknir á þroskaferli fyrirbura sýna fram á aukna tilhneigingu þeirra til að eiga við hegðunarvandamál eins og athyglisbrest og ofvirkni að stríða á skólagöngu. Meira
5. desember 2001 | Innlendar fréttir | 386 orð

Hærra hlutfall nemenda í efsta þrep

BJÖRN Bjarnason menntamálaráðherra segir að miðað við fyrstu niðurstöður megi ef til vill velta því fyrir sér hvort gert sé nógu vel í skólakerfinu við þá nemendur sem eru bestir. Meira
5. desember 2001 | Suðurnes | 176 orð

Í handalögmálum eftir snjóboltakast

Garður-Lögreglan í Keflavík var kölluð út í Garði fyrir helgi vegna handalögmála sem til komu í kjölfar þess að snjóbolta var kastað í bíl. Piltur var fluttur á spítala vegna meiðsla sem hann varð fyrir. Meira
5. desember 2001 | Innlendar fréttir | 977 orð | 2 myndir

Íslenskir nemendur eru yfir meðaltali

MEÐALÁRANGUR íslenskra unglinga í lestri er marktækt betri en meðaltal nemenda í OECD-löndunum en þeir standa bestu þjóðunum engu síður nokkuð að baki. Í lestrarþættinum lentu Íslendingar í 12. Meira
5. desember 2001 | Innlendar fréttir | 49 orð

Jólafundur Kvenréttindafélagsins

JÓLAFUNDUR Kvenréttindafélags Íslands verður fimtudaginn 6. desember kl. 20 á Hallveigarstöðum, Túngötu 14 í Reykjavík, kjallara. Fundurinn hefst með upplestri. Meira
5. desember 2001 | Innlendar fréttir | 49 orð

Jólafundur Styrks

STYRKUR, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra, verður með jólafund í Kiwanishúsinu við Engjateig í Reykjavík, fimmtudaginn 6. september kl. 20. Margrét Konráðsdóttir les jólasögu, Danshópurinn Sporarnir sýna dans, Einar S. Meira
5. desember 2001 | Innlendar fréttir | 56 orð

Jólakort frá Siðmennt

SIÐMENNT hefur gefið út jólakort í fjáröflunarskyni. Framan á kortinu er málverk eftir Hring Jóhannesson en aftan á því er sagt frá því að jólin eru forn, heiðin hátíð til að fagna hækkandi sól. Meira
5. desember 2001 | Innlendar fréttir | 35 orð

Jólasala iðjuþjálfunar

ÁRLEG jólasala iðjuþjálfunar geðdeildar verður fimmtudaginn 6. desember á 1. hæð í geðdeildarhúsi Landspítalans við Hringbraut kl. 12 - 15.30. Til sölu verða handgerðar jólavörur sem unnar eru af notendum iðjuþjálfunar. Meira
5. desember 2001 | Innlendar fréttir | 158 orð

Kennsla í arkitektúr verði hafin á Íslandi

ARKITEKTAFÉLAG Íslands hélt aðalfund sinn 24. nóvember sl. Á fundinum voru eftirtalin kjörin í stjórn félagsins: Valdís Bjarnadóttir formaður, Stefán Örn Stefánsson ritari, sem er fráfarandi formaður, og Málfríður Klara Kristiansen gjaldkeri. Meira
5. desember 2001 | Erlendar fréttir | 685 orð | 2 myndir

Kveðst hafa barist fyrir "hreinu íslömsku ríki"

FRÉTTIR um að tvítugur Bandaríkjamaður, John Phillip Walker Lindh, hefði barist með talibönum í Afganistan hafa vakið mikla athygli í Bandaríkjunum og fólk sem þekkti hann er forviða á þessum tíðindum. Meira
5. desember 2001 | Suðurnes | 85 orð | 1 mynd

Kveikt á ljósum stærsta trésins

FJÖLDI fólks var viðstaddur þá hátíðlegu stund er kveikt var á ljósum jólatrésins við Grunnskóla Sandgerðis í fyrrakvöld. Athöfnin var á afmælisdegi Sandgerðis. Meira
5. desember 2001 | Innlendar fréttir | 104 orð

Kvótinn orðinn of lítill

GRANDI hf. keypti í gær frystitogarann Venus HF af útgerðarfélaginu Hval í Hafnarfirði, ásamt veiðiheimildum en þær eru um 2.900 þorskígildistonn. Kaupverðið er samtals 1.621,5 milljónir króna. Að sögn Kristjáns Loftssonar, framkvæmdastjóra Hvals hf. Meira
5. desember 2001 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Látinna vímuefnaneytenda minnst

ÞAÐ var hljóður hópur fólks sem gekk hægum skrefum í þungri snjókomu um miðborgina á laugardag. Kertaljós logaði í lófum flestra göngumanna en fremst í fylkingunni mátti sjá ungmenni sem báru krans þar sem á var letrað: Blessuð sé minning þeirra. Meira
5. desember 2001 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Lions-margmiðlunardiskur að gjöf

LIONSHREYFINGIN á Íslandi afhenti menntamálaráðherra fyrsta eintak af margmiðlunardiski sem hreyfingin hefur unnið að sl. 2-3 ár. Diskinn á að gefa öllum unglingum á landinu sem eru í 8. bekk grunnskóla. Meira
5. desember 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 106 orð

Listamenn í Álafossi

LISTAFÓLKIÐ Tolli, Hildur og Palli eru öll með vinnuaðstöðu í Álafosskvosinni í Mosfellsbæ. Meira
5. desember 2001 | Innlendar fréttir | 374 orð | 1 mynd

Líkurnar á stórum flóðum töluverðar vegna staðhátta

Í GÆRKVÖLDI var almennur fundur á Siglufirði þar sem kynnt var mat á hættu vegna ofanflóða á Siglufirði. Á fundinn mættu um 60 manns. Fulltrúar Veðurstofu Íslands kynntu í stórum dráttum á hvaða forsendum umrætt hættumat er byggt. Meira
5. desember 2001 | Suðurnes | 58 orð

Lýst eftir bifreið

Njarðvík-Lögreglan í Keflavík lýsir eftir bifreiðinni RT-619 sem er grá Land Rover Discovery, jeppabifreið, árgerð 1998. Jeppanum var stolið af bílastæði við Bílasölu Keflavíkur, Bolafæti 1 í Njarðvík að kvöldi miðvikudagsins 28. Meira
5. desember 2001 | Suðurnes | 295 orð

Lögð áhersla á vinabæjakeðjuna

BÆJARRÁÐ Reykjanesbæjar hefur samþykkt stefnumótun í vinabæjamálum. Meira
5. desember 2001 | Innlendar fréttir | 75 orð

Lögreglurannsókn hafin vegna nefbrots

HAFIN er formleg lögreglurannsókn á grundvelli kæru, sem lögð var fram á hendur fullorðnum manni, sem kærður er fyrir að kýla 14 ára nemanda í Hagaskóla fyrir skemmstu, með þeim afleiðingum að drengurinn nefbrotnaði. Meira
5. desember 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 276 orð

Markvissar forvarnir til framtíðar

BÆJARSTJÓRN Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum nýverið forvarnaáætlun fyrir sveitarfélagið. Í áætluninni er kveðið á um þá þjónustu og starfsaðferðir sem viðhafðar skulu við stuðning við fjölskylduna, skólabekkinn, skólann, skólahverfið og bæinn. Meira
5. desember 2001 | Innlendar fréttir | 35 orð

Málstofa um sveigjanleg starfslok

BSRB stendur fyrir málstofu um sveigjanleg starfslok fimmtudaginn 6. desember í BSRB húsinu Grettisgötu 89, kl. 16 - 17.30. Erindi flytja: Tryggvi Þór Herbertsson, Ólafur Ólafsson, Helga Dögg Sverrisdóttir. Fundarstjóri: Arna Jakobína Björnsdóttir. Meira
5. desember 2001 | Innlendar fréttir | 14 orð | 1 mynd

Með Morgunblaðinu í dag fylgir...

Með Morgun- blaðinu í dag fylgir sérblað um bækur sem koma mun út vikulega til... Meira
5. desember 2001 | Akureyri og nágrenni | 498 orð

Meirihluti fólks fann til aukinnar öryggiskenndar

FÉLAGSMÁLARÁÐ Akureyrarbæjar leggur áherslu á að tilraunaverkefni í heilsuvernd aldraðra sem nefnist heilsueflandi heimsóknir verði fram haldið, en það hefur staðið yfir á þessu og síðasta ári. Meira
5. desember 2001 | Innlendar fréttir | 175 orð

Meiri samdráttur landsframleiðslu

ÞJÓÐHAGSSTOFNUN spáir því að landsframleiðsla minnki um 1% á næsta ári og dragist töluvert meira saman en gert var ráð fyrir í þjóðhagsáætlun í byrjun október. Þetta kemur fram í endurskoðaðri spá Þjóðhagsstofnunar sem birt var í gær. Meira
5. desember 2001 | Innlendar fréttir | 372 orð

Mikilvægt að hefja rafrænar kosningar

PÉTUR Kjartansson, formaður kjörnefndar Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi, segir mikilvægt að byrja með rafrænar kosningar í sveitarstjórnarkosningum á næsta ári, þar sem öryggið sé meira en í kosningum með hefðbundnum hætti auk þess sem miklir... Meira
5. desember 2001 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Opin kerfi styrkja Einstök börn

OPIN kerfi hf. hafa ákveðið að styðja við starfsemi Einstakra barna sem er félag til stuðnings börnum með sjaldgæfa alvarlega sjúkdóma. Félagið er eitt af aðildarfélögum Umhyggju, sem er félag til stuðnings langveikum börnum. Meira
5. desember 2001 | Erlendar fréttir | 730 orð

Óttast að bin Laden ráði yfir geislasprengju

BANDARÍSKAR leyniþjónustustofnanir hafa komist að þeirri niðurstöðu, að Osama bin Laden og al-Qaeda-hryðjuverkasamtökin hafi verið komin lengra áleiðis en áður var talið með smíði geislasprengju. Meira
5. desember 2001 | Erlendar fréttir | 399 orð | 1 mynd

Peres hótar stjórnarslitum

Í YFIRLÝSINGU sem Ísraelsstjórn sendi frá sér í fyrrakvöld er Yasser Arafat og öðrum embættismönnum sjálfstjórnar Palestínumanna lýst sem stuðningsmönnum hryðjuverka. Meira
5. desember 2001 | Innlendar fréttir | 82 orð

Prófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Kópavogi

ÁKVEÐIÐ hefur verið að prófkjör verði hjá Sjálfstæðisflokknum í Kópavogi vegna uppstillingar á lista flokksins við bæjarsjórnarkosningarnar í vor. Meira
5. desember 2001 | Innlendar fréttir | 480 orð

Rottumaurar finnast á gæludýri hérlendis

ÁTTFÆTLUMAUR, sem lifir á því að sjúga blóð úr rottum og öðrum nagdýrum, fannst hér á landi í sumar á stökkmús í heimahúsi og hafði einnig lagst á heimilisfólkið og valdið verulegum óþægindum. Meira
5. desember 2001 | Innlendar fréttir | 244 orð

Samningur í burðarliðnum

ÍSLENSKAR ævintýraferðir hafa gert formlegt tilboð í eignir úr þrotabúi Samvinnuferða-Landsýnar. Ragnar H. Hall skiptastjóri vonast eftir að gengið verði frá samningi um söluna í dag. Meira
5. desember 2001 | Innlendar fréttir | 218 orð

Sektaður fyrir að aka ölvaður

RÚMLEGA tvítugur maður hefur í Héraðsdómi Reykjavíkur verið dæmdur í 250 þúsund króna sekt til ríkissjóðs og sviptur ökurétti í tvö ár fyrir að aka undir áhrifum áfengis og á gangandi vegfaranda sem slasaðist. Meira
5. desember 2001 | Innlendar fréttir | 433 orð

Skilyrði versnuðu skyndilega vegna hagléls

LÍKLEGT er talið að skyndilegt haglél hafi verið ráðandi þáttur þegar Metro-flugvél Flugfélags Íslands hlekktist á í lendingu á Hornafirði á sunnudag. Meira
5. desember 2001 | Innlendar fréttir | 800 orð | 1 mynd

Spáð 1% samdrætti landsframleiðslu 2002

Útlit er fyrir minni hagvöxt á næsta ári en gert var ráð fyrir í þjóðhagsáætlun í haust og að landsframleiðsla minnki um 1%, skv. endurskoðaðri spá Þjóðhagsstofnunar. Viðskiptahallinn minnkar hins vegar mun hraðar en gert var ráð fyrir í haust, spáð er 6,1% verðbólgu milli áranna 2001 og 2002 og óbreyttum kaupmætti ráðstöfunartekna. Efnahagshorfur eru taldar góðar þegar litið er til ársins 2003. Meira
5. desember 2001 | Innlendar fréttir | 353 orð

Stefnt að því að eyða biðlistum fyrir árslok 2005

PÁLL Pétursson félagsmálaráðherra segir að stefnt sé að því að eyða biðlistum eftir lögbundinni þjónustu við fatlaða fyrir árslok 2005. Meira
5. desember 2001 | Erlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Stórsigur sjálfstæðissinna á Taívan

CHEN Shui-bian, forseti Taívans, hvatti í gær kínversku stjórnina til að virða vilja Taívana en flokkur hans, sem hefur áhuga á að lýsa yfir sjálfstæði eyjarinnar, vann mikinn sigur í þingkosningunum í landinu sl. laugardag. Meira
5. desember 2001 | Innlendar fréttir | 57 orð

Stúlkurnar tvær komnar fram

STÚLKURNAR tvær, sem lögreglan í Keflavík lýsti eftir í fyrradag, eru komnar fram heilar á húfi. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar í Keflavík komu stúlkurnar fram laust fyrir klukkan sex í gær og amaði ekkert að þeim. Meira
5. desember 2001 | Innlendar fréttir | 701 orð | 1 mynd

Styrkja stöðu bókaútgáfu á Íslandi

Sigurður Svavarsson fæddist í Reykjavík 1954. Stúdent frá Menntaskólanum við Tjörnina og lauk síðan BA-prófi í íslensku og almennri bókmenntafræði frá Háskóla Íslands. Kenndi við Menntaskólann við Hamrahlíð í allmörg ár og starfaði þá jafnframt við bókmenntagagnrýni. Varð síðar ritstjóri hjá Máli og menningu og loks framkvæmdastjóri þar á bæ. Er nú framkvæmdastjóri hjá Eddu - miðlun og útgáfu. Eiginkona Sigurðar er Guðrún Svansdóttir líffræðingur og eiga þau tvö uppkomin börn, Svavar og Ernu. Meira
5. desember 2001 | Innlendar fréttir | 330 orð

Söluaðilar fá prósentur af söluandvirðinu

EINAR Oddur Kristjánsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og varaformaður fjárlaganefndar, upplýsti á Alþingi í gærkvöldi að ekki væri unnt að gera nákvæma og sundurliðaða grein fyrir kostnaði vegna útboðs- og einkavæðingarverkefna ríkisstjórnarinnar fyrr... Meira
5. desember 2001 | Innlendar fréttir | 83 orð

Tók niðri í Grindavíkurhöfn

FLUTNINGASKIP tók niðri á leið út úr Grindavíkurhöfn í gærkvöldi. Það losnaði af eigin rammleik og enginn leki kom að skipinu, en til öryggis fylgdi björgunarbátur björgunarsveitarinnar Þorbjarnar í Grindavík skipinu áleiðis til Reykjavíkur. Meira
5. desember 2001 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Trilla hætt komin við Lundey

TRILLAN Snotra RE 165 var hætt komin vegna bilunar í stýri við Lundey, skammt frá Viðey, í gærkvöldi og mátti litlu muna að báturinn strandaði. Björgunarsveitinni Ársæli barst tilkynning um bilunina kl. Meira
5. desember 2001 | Innlendar fréttir | 950 orð | 4 myndir

Tveir titlar til Íslands

NORÐURLANDAMÓTIÐ í samkvæmisdönsum fór fram í Laugardalshöll sl. laugardag. Keppt var í fjórum flokkum og komu keppendur frá öllum Norðurlöndunum. Meira
5. desember 2001 | Landsbyggðin | 195 orð | 1 mynd

Tækja- og tölvubúðin í nýtt húsnæði

TÆKJA- og tölvubúðin var opnuð á nýjum stað í Ólafsvík nýlega. Áður var verslunin í um 30 fm leiguhúsnæði í austurenda Ólafsbrautar 19 en var flutt um set og er nú í 120 fm sal sem verslunin Vík var áður í, en rekstri þeirrar verslunar hefur verið hætt. Meira
5. desember 2001 | Innlendar fréttir | 221 orð

Útlit fyrir 500 milljóna króna halla

ÚTLIT er fyrir um 500 milljóna króna halla á rekstri Landspítala - háskólasjúkrahúss á árinu, að sögn Önnu Lilju Gunnarsdóttur, framkvæmdastjóra fjárreiðna og upplýsinga, en eftir 10 mánuði ársins er hallinn 485 milljónir króna. Meira
5. desember 2001 | Innlendar fréttir | 134 orð

Varð of seinn til að kæra til Hæstaréttar

HÆSTIRÉTTUR vísaði í gær frá dómi kæru vegna úrskurðar Héraðsdóms Reykjaness um að Landsímanum væri skylt að afhenda lögreglunni í Keflavík upplýsingar um hringingar og boð til og frá símanúmerum ungs manns á tímabilinu frá 1. janúar til 9. nóvember sl. Meira
5. desember 2001 | Erlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Vel heppnuð tilraun

TILRAUN Bandaríkjahers með eldflaug yfir Kyrrahafi í fyrrinótt gekk samkvæmt áætlun, að því er bandaríska varnarmálaráðuneytið greindi frá. Gerviflugskeyti var skotið á loft frá Vandenberg-herstöðinni í Kaliforníu kl. 02:59 að íslenskum tíma í fyrrinótt. Meira
5. desember 2001 | Landsbyggðin | 218 orð | 1 mynd

Verkefnisstjóri Staðardagskrár 21 ráðinn

HÓLMFRÍÐUR Sveinsdóttir hefur verið ráðin verkefnisstjóri í Borgarbyggð og aðalverkefni hennar er að koma á Staðardagskrá 21 í sveitarfélaginu. Meira
5. desember 2001 | Innlendar fréttir | 187 orð

Vilja stofna lággjaldaflugfélag

Í UNDIRBÚNINGI er stofnun nýs íslensks flugfélags, svonefnds lággjaldaflugfélags. Meira
5. desember 2001 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Vinnustofan í Gagnheiði með jólamarkað

FÓLKIÐ á Vinnustofunni í Gagnheiði á Selfossi hefur unnið að því undanfarnar vikur að undirbúa árlegan jólamarkað vinnustofunnar sem hófst mánudaginn 3. desemer. Meira
5. desember 2001 | Innlendar fréttir | 383 orð

Virðisaukaskattur á erlendum bókum of hár?

VON er á úrskurði EFTA-dómstólsins á næstu vikum í máli sem Hörður Einarsson hrl. höfðaði gegn íslenska ríkinu, en hann telur að virðisaukaskattur sem lagður er á erlendar bækur stangist á við EES-reglur. Málflutningi í málinu er lokið. Meira
5. desember 2001 | Landsbyggðin | 191 orð

Yfir 100 þúsund hafa skoðað Patreksfjarðarvefinn

FRÁ því að Tíðis, frétta og upplýsingavefur fyrir Patreksfjörð og nágrenni, var opnaður formlega fyrir nákvæmlega 10 mánuðum eða 27. janúar sl. hafa komið yfir hundrað þúsund heimsóknir á vefinn. Meira
5. desember 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 205 orð | 2 myndir

Þakklætisvottur við íslenska sjómenn

LJÓS VORU tendruð á Hamborgartrénu svokallaða á laugardaginn á Miðbakka Reykjavíkurhafnar. Það er Hamborgarhöfn í Þýskalandi sem gefur tréð og er þetta í 36. sinn sem Reykjavíkurhöfn þiggur tré að gjöf frá Hamborg. Meira
5. desember 2001 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Þingvellir og Skaftafell á heimsminjaskrá

RÍKISSTJÓRNIN samþykkti í gær að óska eftir að Þingvellir og Skaftafell verði tilgreind á heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) en sex ár eru liðin frá því að Íslendingar gerðust aðilar að samningi stofnunarinnar um verndun... Meira
5. desember 2001 | Suðurnes | 39 orð

Þrír bílar í árekstri

Reykjanesbraut-Þrír bílar lentu í hörðum árekstri á Reykjanesbraut í Hvassahrauni síðdegis síðastliðinn laugardag. Ekki er ljóst um tildrög slyssins, samkvæmt upplýsingum lögreglunnar í Keflavík, málið er í rannókn. Meira
5. desember 2001 | Suðurnes | 42 orð

Ökumaður gefi sig fram

Reykjanesbraut-Lögreglan í Keflavík biður ökumann dökkrar pallbifreiðar, líklegast MC L-200, sem ók Reykjanesbraut í átt til Keflavíkur laugardaginn 1. desember um kl. 16.30 að hafa samband við sig. Meira

Ritstjórnargreinar

5. desember 2001 | Staksteinar | 314 orð | 2 myndir

Kröfugerð og samkeppnishæfni

Sú leið sem ríkisstjórnin hefur valið er eina rétta leiðin, þ.e. að styrkja samkeppnishæfni atvinnulífsins. Þetta segir Viðskiptablaðið. Meira
5. desember 2001 | Leiðarar | 868 orð

Mikilvægi framhaldsnáms og rannsókna við HÍ

Sagt var frá því hér í blaðinu í gær að íslenzkur doktorsnemi í Danmörku, Kristján Leósson, hafi ásamt öðrum stofnað fyrirtæki þar í landi um hugmynd sína að nýrri ljósleiðaratækni. Meira

Menning

5. desember 2001 | Fólk í fréttum | 145 orð | 1 mynd

100 ár liðin frá fæðingu Disney

FÁIR hafa haft jafnmikil áhrif á dægur- og afþreyingarmenningu heimsins og Walter Ellias Disney, betur þekktur sem Walt Disney. Meira
5. desember 2001 | Menningarlíf | 62 orð

Aukasýningar á Vilja Emmu

TVÆR aukasýningar verða á leikritinu Vilja Emmu eftir David Hare í Þjóðleikhúsinu. Sýningarnar eru í kvöld, og föstudaginn 28. desember. Leikritið var frumsýnt á Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins 15. september sl. Meira
5. desember 2001 | Fólk í fréttum | 82 orð | 1 mynd

Búinn að fá nóg

ELTON John, sem að mati margra gaf út sína bestu plötu í áratugi á dögunum ( Songs from the West Coast ), segist ætla að hætta í "bransanum". Þótt gagnrýnendur hafi farið lofsamlegum orðum um þennan (síðasta? Meira
5. desember 2001 | Tónlist | 687 orð | 2 myndir

Dýrleg prelúdía úr hörðustu átt

Atli Ingólfsson: Ma la melodia. Snorri Sigfús Birgisson: Portrett 5. David Liptak: Shadower. Wayne Siegel: Jackdaw. Snorri Sigfús Birgisson, píanó; Hildigunnur Halldórsdóttir, fiðla; Steef van Osterhout, slagverk; Guðni Franzson, bassaklarínett. Sunnudaginn 2. desember kl. 17. Meira
5. desember 2001 | Fólk í fréttum | 521 orð | 2 myndir

Enginn skrjóður

Trabant er Viðar Hákon Gíslason og Þorvaldur H. Gröndal. Þeir sjá um allra handa hljófæraleik ásamt tölvuforritun. Þeim til aðstoðar eru Úlfur Eldjárn, Hlynur Aðils Vilmarsson, Ó. Jónsson, Egill Sæbjörnsson, Freyr, Ragnar Kjartansson, Finn B. Meira
5. desember 2001 | Fólk í fréttum | 393 orð | 3 myndir

Englar falla

Slökun, geisladiskur Guðjóns Bergmanns og Einars Ágústs Víðissonar. Tónlistin er eftir Einar Ágúst, en Guðjón leiðbeinir um slökun. Um hljóðfæraleik sáu þeir Einar Ágúst, Kristján Grétarsson og Ingólfur Guðni Árnason, sem einnig sá um upptökur og hljóðblöndun. Útgefandi eru Fljúgandi diskar/Edda miðlun og útgáfa. Meira
5. desember 2001 | Fólk í fréttum | 75 orð

Gaukur á Stöng Tvíhöfði, þeir Jón...

Gaukur á Stöng Tvíhöfði, þeir Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson, munu halda útgáfutónleika í kvöld vegna plötu sinnar, Konungleg skemmtun . Miðaverð er 1000 kr. og hefst kvöldið kl. 22.00. Húsið opnar kl. 21.00. Meira
5. desember 2001 | Menningarlíf | 514 orð

Heims um blús

Sigurður Flosason, sópran- altó og barýtonsaxófóna, blístrur og slagverk; Gunnar Gunnarsson, Klais-orgel Hallgrímskirkju. Nú kemur heimsins hjálparráð, Ó Jesúbarn blítt, Í Betlehem er barn oss fætt, Jólasveinar ganga um gólf, Heims um ból, Sjá himins opnast hlið, Maríukvæði, Bjart er yfir Betlehem, Hátíð fer að höndum ein, Það aldin út er sprungið, Gjör dyrnar breiðar, Með gleðiraust og helgum hljóm, Nú árið er liðið. Edda miðlun og útgáfa 2001. ÓMI Jazz 004. Meira
5. desember 2001 | Menningarlíf | 262 orð | 1 mynd

Klassík

Mendelssohn: Complete Works for Violin and Piano nefnist þriðja geislaplata Nínu Margrétar Grímsdóttur píanóleikara, sem kemur út á Íslandi á vegum hljómplötufyrirtækis NAXOS Classical. Meira
5. desember 2001 | Fólk í fréttum | 69 orð | 3 myndir

Klörukviður og kóralhellar

MEISTARI Megas lék lög af nýrri plötu sinni Far ... þinn veg síðastliðinn fimmtudag. Meira
5. desember 2001 | Fólk í fréttum | 89 orð | 1 mynd

Komið öll!

RAFDÚETTINN Chemical Brothers gefur út sína fjórðu breiðskífu snemma á næsta ári og mun hún kallast Come With Us . Meira
5. desember 2001 | Menningarlíf | 951 orð | 1 mynd

"Ég vil að söngurinn tali mínu máli"

Jóhann Friðgeir Valdimarsson tenórsöngvari fer mikinn í íslenzku sönglífi. Nú er komin út hans fyrsta geislaplata, þar sem hann syngur íslenzk lög og ítölsk og óperuaríur. Freysteinn Jóhannsson hitti Jóhann Friðgeir að máli. Meira
5. desember 2001 | Menningarlíf | 4222 orð | 1 mynd

"Við lifum öll í sama þorpinu"

Sveinn Einarsson, rithöfundur og leikstjóri, var kosinn fyrir Íslands hönd til setu í stjórnarnefnd UNESCO. Hér segir hann Bergþóru Jónsdóttur frá aðdraganda þess að Ísland komst til þessara metorða og frá fjölbreyttum verkefnum á sviði menntunar-, vísinda- og menningarmála. Meira
5. desember 2001 | Menningarlíf | 141 orð | 1 mynd

Sakamál

Norræn sakamál 2001 hefur að geyma frásagnir lögreglumanna frá Íslandi og hinum Norðurlöndunum. Sagt er frá afbrotum sem á sínum tíma vöktu mikla athygli, hérlendis og erlendis. Meira
5. desember 2001 | Fólk í fréttum | 330 orð | 2 myndir

Stærsta frumsýningarhelgi íslenskrar bíósögu

ÞAÐ benti allt til þess að eitthvað stórt myndi gerast þegar Harry Potter og viskusteinninn yrði loksins frumsýnd. Öllu var til tjaldað. Fleiri sæti í boði en nokkru sinni áður og yfir 5 þúsund miðar farnir í forsölu. Meira
5. desember 2001 | Fólk í fréttum | 1441 orð | 1 mynd

Söngvarinn sem næstum týndist

Ferill hans er einn sá undarlegasti sem um getur síðastliðin ár. Í hartnær áratug reyndi hann árangurslaust að ná eyrum fólks en um það bil sem hann var að týnast fundu Írar hann og kynntu fyrir heimsbyggðinni. Skarphéðinn Guðmundsson ræddi við velska söngvarann David Gray um nýfengna frægð, vinsældir á Íslandi og þolinmæði. Meira
5. desember 2001 | Menningarlíf | 18 orð

Tónleikum aflýst

FJÓRÐA Þúsundþjalakvöldinu, Jólin alls staðar, sem vera átti í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs, annað kvöld, fimmtudagskvöld, er aflýst vegna... Meira
5. desember 2001 | Fólk í fréttum | 56 orð | 3 myndir

Útrás ungviðisins

SÍÐASTLIÐINN föstudag voru haldnir tónleikar í félagsmiðstöðinni Tónabæ, með það að markmiði að safna fé fyrir tónleikaaðstöðu þar. Meira
5. desember 2001 | Fólk í fréttum | 66 orð | 1 mynd

Vann ferðalag á mbl.is

GESTUM mbl.is var boðið að gera vefinn að upphafssíðu sinni með einfaldri aðgerð á dögunum. Þeir gestir, sem þekktust það boð, gátu jafnframt skráð sig í lukkupott og átt kost á að vinna ferð fyrir tvo til Evrópu með Flugleiðum. Meira
5. desember 2001 | Menningarlíf | 260 orð

Þjóðarbókhlaða Árleg kvöldvaka Kvennasögusafns Íslands hefst...

Þjóðarbókhlaða Árleg kvöldvaka Kvennasögusafns Íslands hefst kl. 20. Kvöldvakan er haldin á afmælisdegi Önnu Sigurðardóttur, stofnanda og framkvæmdastjóra Kvennasögusafns 1975 til dauðadags 1996. Meira
5. desember 2001 | Leiklist | 469 orð

Þúsundþjalasmiðir á Seyðisfirði

Höfundar, leikstjórar og leikmyndahönnuðir: Ágúst Torfi Magnússon og Snorri Emilsson. Leikendur: Ágúst Torfi Magnússon, Hrefna Hafdal Sigurðardóttir, Hrönn Sigurðardóttir, Ívar Björnsson, Klemens Hallgrímsson, Lilja Björk Birgisdóttir, Ragnheiður Gunnarsdóttir og Snorri Emilsson. Félagsheimilinu Herðubreið, Seyðisfirði, 30. nóvember 2001. Meira

Umræðan

5. desember 2001 | Bréf til blaðsins | 514 orð | 1 mynd

Að renna í hundaskít

MORGUNBLAÐIÐ birti fyrir nokkru athyglisverða frétt af íslenskri konu sem rann í hundaskít og datt við Kirkjubæ í Færeyjum. Konan leitaði réttar síns samkvæmt færeyskum lögum, vann mál og fékk þokkalegar bætur vegna miska sem hún varð fyrir. Meira
5. desember 2001 | Bréf til blaðsins | 531 orð

Er ekki allt í lagi?

Er ekki allt í lagi? ÉG LAS frétt á bls. 4 í Morgunblaðinu 28. nóv. sl. Þar kemur fram að það hafi orðið eignaspjöll á bifreið sem unglingar í Hagaskóla voru að fremja. Öllu alvarlegra er að lesa að fólk hafi slasast en ... Meira
5. desember 2001 | Aðsent efni | 589 orð | 1 mynd

Fjölmenningarleg sveitarfélög

Landsfundur Samfylkingarinnar, segir Svanfríður Jónasdóttir, lagði á það áherslu að lýðræðisleg mannréttindi innflytjenda væru tryggð. Meira
5. desember 2001 | Aðsent efni | 831 orð | 1 mynd

Háskólanám og upplýsingatækni

Óformlegur hópur stuðningsmanna háskólans, segir Þorsteinn Gunnarsson, vinnur nú að því að stofna samtök sem bera nafnið "Góðvinir Háskólans á Akureyri". Meira
5. desember 2001 | Bréf til blaðsins | 462 orð | 1 mynd

Hin vonda ákvörðun borgarstjórnar

BORGARRÁÐ hefur tekið þá ákvörðun að leyfa akstur um þann hluta Hafnarstrætis sem hefur verið lokaður undanfarin fimm ár. Meira
5. desember 2001 | Aðsent efni | 889 orð | 2 myndir

Kvótakerfiðgengur ekki upp

Ljóst er, segir Guðmundur G. Þórarinsson, að árangurinn af kerfinu er dapurlegur. Meira
5. desember 2001 | Aðsent efni | 299 orð | 1 mynd

Lífeyrisþegar ogkjörklefinn

Lífeyrisþegar hafa krafist þess, segir Ólafur Ólafsson, að tekið sé mið af kaupmætti lágmarkslauna verkamanna. Meira
5. desember 2001 | Bréf til blaðsins | 84 orð

Lúxusfæði hjá vaxtarræktarfólki

ÉG GET ekki orða bundist eftir að hafa lesið viðtal við spengilega stúlku sem vann í íþróttakeppninni Hreysti í Keflavík. Meira
5. desember 2001 | Bréf til blaðsins | 373 orð

Opið bréf til fólks á biðlistum

EKKI þarf að útskýra fyrir þér í löngu máli það skammarlega ástand sem ríkir víða í málefnum fólks með fötlun og aðstandenda þeirra hér á landi. Á biðlistum eftir þjónustu eru hundruð manna og hafa verið um margra ára bil. Meira
5. desember 2001 | Aðsent efni | 244 orð | 1 mynd

Perlan og Nesjavallavirkjun

Fjárhagsstaða Reykjavíkur, segir Alfreð Þorsteinsson, er afar sterk um þessar mundir. Meira
5. desember 2001 | Aðsent efni | 933 orð | 1 mynd

"Það sem einum er veitt er frá öðrum tekið"

Veiðar með línu og handfærum, segir Jón Sigurðsson, fela í sér sjálfvirka fiskvernd. Meira
5. desember 2001 | Aðsent efni | 371 orð | 1 mynd

Samhljómur óperu og sinfóníu

Enn, segir Árni Tómas Ragnarsson, hafa ekki verið gerðar teikningar að tónlistarhúsinu. Meira
5. desember 2001 | Aðsent efni | 660 orð | 2 myndir

Sjúkragögn í tölvum

Mikilvægt er, segja Svana Helen Björnsdóttir og Guðmundur Sigurðsson, að skýr stefna sé mörkuð í öryggismálum. Meira
5. desember 2001 | Bréf til blaðsins | 335 orð | 1 mynd

Tökum ekki meiri hagsmuni fram fyrir þá minni

NOKKRIR áhyggjufullir vegfarendur hafa haft samband við Umferðarráð vegna þess að fyrirhugað er að opna austurenda Hafnarstrætis aftur fyrir umferð nú í svartasta skammdeginu. Meira
5. desember 2001 | Aðsent efni | 893 orð | 1 mynd

Vandi hjálparstarfs í hernaði

Umboð og hlutverk hjálparsamtaka, friðargæslusveita og herja, segir Einar Karl Haraldsson, þurfa að vera skýrt afmörkuð. Meira

Minningargreinar

5. desember 2001 | Minningargreinar | 397 orð | 1 mynd

ÁSGEIR EINARSSON

Ásgeir Einarsson fæddist í Reykjavík 22. febrúar 1927. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 6. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Grensáskirkju 16. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2001 | Minningargreinar | 1571 orð | 1 mynd

EINAR JÓNSSON

Einar Jónsson fæddist á Setbergi í Fellum í N-Múlasýslu 7. júní 1918. Hann lést á Landspítala í Fossvogi mánudaginn 12. nóvember síðastliðinn. Einar var einn þrettán barna Katrínar Jónsdóttur, f. 28. maí 1889, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2001 | Minningargreinar | 967 orð | 1 mynd

GUÐNÝ INGA ILLUGADÓTTIR

Guðný Inga Illugadóttir (Lóló) fæddist í Landlyst í Vestmannaeyjum 28. júní 1920. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 16. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Illugi Hjörtþórsson, f. á Eyrarbakka 26.7. 1886, d. 31.11. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2001 | Minningargreinar | 1768 orð | 1 mynd

HÓLMAR INGI ÞVERDAL KRISTINSSON

Hólmar Ingi Þverdal Kristinsson fæddist í Reykjavík 4. apríl 1964. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu í Kaupmannahöfn 18. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Grafarvogskirkju 3. desember. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2001 | Minningargreinar | 1243 orð | 1 mynd

HRAFNHILDUR A. GUÐMUNDSDÓTTIR

Hrafnhildur Auður Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 2. mars 1959. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 28. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Aldís Þ.K. Guðbjörnsdóttir, f. 8.10. 1939, og Guðmundur Elvar Eiríksson, f. 2.10. 1930. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2001 | Minningargreinar | 614 orð | 1 mynd

JÓHANN HELGASON

Jóhann Helgason var fæddur á Neðranúpi í Miðfirði í V-Hún. 14. september 1914. Hann andaðist á Landakotsspítala 24. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fella- og Hólakirkju 4. desember. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2001 | Minningargreinar | 434 orð | 1 mynd

RÓSA STEFÁNSDÓTTIR MARTIN

Rósa Stefánsdóttir Martin fæddist á Auðnum á Vatnsleysuströnd 30. ágúst 1920. Hún lést á sjúkrahúsi í Basingstoke á Englandi 21. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Stefán Sigurfinnsson, útvegsbóndi á Auðnum, f. 1.3. 1888, d. 20.8. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2001 | Minningargreinar | 396 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR VALDEMARSDÓTTIR

Sigríður Valdemarsdóttir fæddist í Fremri-Arnardal við Skutulsfjörð 14. maí 1904. Hún lést á Landspítala, Landakoti, 10. nóvember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Dómkirkjunni 21. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2001 | Minningargreinar | 384 orð | 1 mynd

TRAUSTI BJÖRNSSON

Trausti Björnsson fæddist í Brennu í Nesi í Norðfirði 6. júlí 1925. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 12. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Norðfjarðarkirkju 19. nóvember. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 761 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 305 270 291...

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 305 270 291 90 26,150 Blálanga 119 86 110 89 9,832 Grálúða 232 200 230 253 58,088 Gullkarfi 164 138 152 8,655 1,315,553 Hlýri 327 215 320 5,680 1,820,122 Keila 129 67 87 5,550 484,685 Langa 194 70 173 6,419 1,111,096 Lax 270... Meira
5. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 229 orð

Enn mikill sjávarhiti

HLÝSJÓRINN að sunnan fyrir Vesturlandi er enn vel heitur, eins og hann hefur verið á þessum tíma árs undanfarin 5 ár. Seltan er aftur á móti lægri en hún hefur verið sl. fjögur ár. Meira
5. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 298 orð

Gerir ráð fyrir 4,9% verðbólgu innan næsta árs

LANDSBANKINN-Landsbréf spáir því að verðbólga innan ársins 2001 verði 8,7% í ljósi þess að gengið hefur gefið eftir um rúm 4% frá byrjun október og að verðbólgan verði 6,6% milli ára. Meira
5. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 279 orð | 1 mynd

Grandi kaupir Venus HF með öllum aflaheimildum

GRANDI hf. og Hvalur hf. gerðu í gær með sér samning um að Grandi kaupi af Hval frystitogarann Venus HF 519 og þær aflaheimildir sem skipinu eru tengdar, en þær eru um 2.900 þorskígildistonn. Kaupverðið er samtals 1.621,5 milljónir króna. Meira
5. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 98 orð

Krónan lækkar um 1%

GENGI krónunnar lækkaði um 1% í gær í tæplega 3 milljarða króna viðskiptum. Vísitala krónunnar endaði í 148,55 en byrjaði í 147,00. Meira
5. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 803 orð | 1 mynd

Sala fatnaðar að færast til landsins

TILGANGINUM með verslunarmiðstöðinni Smáralind hefur verið náð, að mati Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, forstjóra Baugs, en hann segir tilganginn hafa verið að ná heim erlendri verslun. Meira
5. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 98 orð

Sparisjóðsstjóri lætur af störfum

BJÖRN Jónasson, sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Siglufjarðar, hefur látið af störfum að eigin ósk. Ólafur Jónsson, skrifstofustjóri SPS, tekur við starfi sparisjóðsstjóra tímabundið og gegnir því fram að næsta aðalfundi sparisjóðsins. Meira
5. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 165 orð

Tilboð í byggingu Kárahnjúka-virkjunar

ÍSLENSKIR aðalverktakar hf, ÍAV, NCC International AB og Hochtief hafa undirritað samstarfssamning um þátttöku í forvali vegna tilboðs í byggingu Kárahnjúkavirkjunar. NCC International AB leiðir tilboðsgerð verksins. Meira
5. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 282 orð

Tilhæfulaust að bendla markaðsstarf við lyfjaverð

AÐ mati Lyfjahóps Samtaka verslunarinnar er tilhæfulaust að bendla markaðsstarf á Íslandi sérstaklega við lyfjaverð, enda séu það yfirvöld sem ákveða hámarksverð lyfja á Íslandi en ekki lyfjafyrirtækin. Þetta kemur m.a. Meira
5. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 336 orð | 1 mynd

Tryggingamiðstöðin fjórði stærsti hluthafi í Íslandsbanka

TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN keypti í gær 3% hlut í Íslandsbanka að nafnverði 300 milljónir. Viðskiptin fóru fram í einu lagi í gær á genginu 3,95 og er kaupverðið því 1.185 milljónir króna. Meira

Fastir þættir

5. desember 2001 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, miðvikudaginn 5. desember, er fimmtugur Ásmundur Kristinsson, múrarameistari, Klyfjaseli 3. Hann og eiginkona hans, Sigrún Guðjónsdóttir, eru stödd... Meira
5. desember 2001 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, miðvikudaginn 5. desember, er fimmtugur Eðvald Smári Ragnarsson. Eðvald og eiginkona hans, Hólmfríður Haukdal , taka á móti ættingjum og vinum á Hótel Framtíð, Djúpavogi, laugardaginn 8. desember kl.... Meira
5. desember 2001 | Árnað heilla | 42 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Í dag, miðvikudaginn 5. desember, er sjötugur Gísli Kristjánsson, bóndi, Lækjarhvammi. Eiginkona hans, Helga Jónsdóttir, verður sjötug 9. janúar nk. Þau verða ekki heima á afmælisdaginn en taka á móti gestum föstudaginn 28. Meira
5. desember 2001 | Fastir þættir | 88 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Hreyfils Sveit Daníels Halldórssonar sigraði í aðalsveitakeppni félagsins sem lauk 26. nóvember sl. Með Daníel spiluðu Óskar Sigurðsson, Sigurður Steingrímsson, Ragnar Björnsson og Gunnlaugur Óskarsson. Meira
5. desember 2001 | Fastir þættir | 291 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

PABLO Ravenna er ungur strákur frá Argentínu sem vakið hefur heimsathygli fyrir góða tækni við spilaborðið. Hann er hér í suður sem sagnhafi í þremur gröndum, en spilið kom upp á HM yngri spilara í Brasilíu: Vestur gefur; enginn á hættu. Meira
5. desember 2001 | Í dag | 726 orð

Bústaðakirkja.

Bústaðakirkja. Opið hús fyrir aldraða í dag kl. 13. Handavinna, spil, föndur og gamanmál. Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10. Léttur málsverður á eftir. Prestarnir taka við fyrirbænum í síma 5622755. Grensáskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Meira
5. desember 2001 | Fastir þættir | 57 orð

Gullsmárabrids Eldri borgarar spiluðu tvímenning á...

Gullsmárabrids Eldri borgarar spiluðu tvímenning á tíu borðum að Gullsmára 13 mánudaginn 3. desember sl. Miðlungur 168. Efst vóru: NS Einar Markússon - Sverrir Gunnarsson 203 Jóhanna Jónsdóttir - Magnús Gíslason 195 Helga Helgad. - Þórhildur Magnúsd. Meira
5. desember 2001 | Dagbók | 20 orð

ÍSLANDS MINNI

Ísland ögrum skorið, eg vil nefna þig, sem á brjóstum borið og blessað hefur mig fyrir skikkun skaparans; vertu blessað, blessi þig blessað nafnið... Meira
5. desember 2001 | Viðhorf | 853 orð

Ítroðsla í skólanum

Fleiri fyrirtæki munu hasla sér völl í tóminu og ástfangin pör geta ekki horft lengur á stjörnurnar, þær hverfa í tifandi auglýsingum gegn vágestinum andremmu. Meira
5. desember 2001 | Í dag | 180 orð | 1 mynd

Jólakort Safnaðarfélags Grafarvogskirkju GLERLISTAVERKIÐ "Kristnitakan" eftir...

Jólakort Safnaðarfélags Grafarvogskirkju GLERLISTAVERKIÐ "Kristnitakan" eftir Leif Breiðfjörð, sem talað er um sem eina af þjóðargersemum okkar Íslendinga, prýðir jólakort Safnaðarfélagsins aftur í ár. Meira
5. desember 2001 | Dagbók | 851 orð

(Rómv. 15, 13.)

Í dag er miðvikudagur 5. desember, 339. dagur ársins 2001. Orð dagsins: Guð vonarinnar fylli yður öllum fögnuði og friði í trúnni, svo að þér séuð auðugir að voninni í krafti heilags anda. Meira
5. desember 2001 | Fastir þættir | 182 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rf3 c6 4. Dc2 Rf6 5. Bg5 Rbd7 6. e3 Da5+ 7. Rbd2 Re4 8. Bf4 Be7 9. cxd5 exd5 10. Bd3 Rdf6 11. O-O Bf5 12. Rb3 Dd8 13. Re5 Bg6 14. f3 Rd6 15. Rxg6 hxg6 16. e4 Rh5 17. Bd2 g5 18. e5 Rb5 19. g3 Db6 20. Be3 Rc7 21. Rc5 a5 22. Hac1 Re6... Meira
5. desember 2001 | Fastir þættir | 453 orð

Víkverji skrifar...

MERKILEGUR þáttur var í ríkissjónvarpinu sl. sunnudagskvöld. Fjallaði hann m.a. um merkingar fugla. Tilgangur slíkra merkinga er upplýsingasöfnun og rannsóknir. Þannig hafa menn öðlast vitneskju um hvílík ferðalög farfuglar leggjast í vor og haust. Meira
5. desember 2001 | Fastir þættir | 61 orð

Æfingakvöld Bridsskólans og BSÍ Bridsskólinn og...

Æfingakvöld Bridsskólans og BSÍ Bridsskólinn og BSÍ bjóða nýliðum upp á létta spilamennsku fimmtudaginn 6. desember og fimmtudaginn 13. desember. Spilaður verður tvímenningur, 12-16 spil eftir atvikum. Þátttökugjald fyrir manninn er 700 kr. Meira

Íþróttir

5. desember 2001 | Íþróttir | 487 orð | 1 mynd

Aftur á byrjunarreit í D-riðli

ÖLL liðin eru jöfn í D-riðli Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu eftir tvær umferðir. Tveir leikir voru í riðlinum í gær, Arsenal vann Juventus og Leverkusen lagði Deportivo La Coruna. Í C-riðlinum hefur Real Madrid fullt hús eftir sigur á Panathinaikos í gærkvöldi og Sparta Prag vann óvnæntan sigur á Portó í Portúgal. Meira
5. desember 2001 | Íþróttir | 159 orð

Angóla var nálægt sigri á Ungverjum

LITLU munaði að mjög óvænt úrslit yrðu á fyrsta leikdegi heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik sem hófst á Ítalíu í gær. Ungverjaland, sem þykir eitt af sigurstranglegustu liðum keppninnar, lenti í geysilegum vandræðum með Angóla en náði að knýja fram sigur, 24:23. Meira
5. desember 2001 | Íþróttir | 125 orð

Biðstaða hjá Veigari

FÉLAGASKIPTI Veigars Páls Gunnarssonar eru enn í biðstöðu því norska 1. Meira
5. desember 2001 | Íþróttir | 84 orð

Bjarni skellti Norðurlandameistaranum

BJARNI Friðriksson, bronsverðlaunahafi í júdó frá Ólympíuleikunum 1984, keppti í fyrsta skipti í sex ár um síðustu helgi. Hann tók þátt í sveitakeppninni og tryggði Júdófélagi Reykjavíkur sigur á Ármanni, 4:3, í karlaflokki. Meira
5. desember 2001 | Íþróttir | 70 orð

Brentford náði ekki toppsætinu

BRENTFORD nýtti ekki tækifæri til að komast í efsta sæti ensku 2. deildarinnar í knattspyrnu í gærkvöld þegar liðið tapaði, 3:1, fyrir Cardiff á útivelli. Brentford er áfram í þriðja sætinu og Stoke er í öðru sæti, stigi ofar og með leik til góða. Meira
5. desember 2001 | Íþróttir | 546 orð | 1 mynd

* DAVID Ginola, knattspyrnumaður hjá Aston...

* DAVID Ginola, knattspyrnumaður hjá Aston Villa, gæti átt yfir höfði sér allt að sex leikja bann eftir að hann veittist að Clive Wilkes sem gegndi starfi fjórða dómara í leik Villa gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni á laugardag. Meira
5. desember 2001 | Íþróttir | 169 orð

Fylkisbanarnir komu á óvart

RODA frá Hollandi kom mjög á óvart í gærkvöld með því að slá franska liðið Bordeaux út í 3. umferð UEFA-bikarsins í knattspyrnu. Roda, sem bar sigurorð af Fylki í 1. Meira
5. desember 2001 | Íþróttir | 291 orð | 1 mynd

* GRÆNLAND er með lið á...

* GRÆNLAND er með lið á HM kvenna í handknattleik sem hófst á Ítalíu í gærkvöldi. Þar leika 24 þjóðir í fjórum sex liða riðlum og eru Grænlendingar í C-riðli sem fram fer í Brixen . Meira
5. desember 2001 | Íþróttir | 83 orð

Gunnar og Stefán dæma

GUNNAR Viðarsson og Stefán Arnaldsson eru meðal dómara á HM kvenna á Ítalíu. Í gær dæmdu þeir leik Frakklands og Makedóníu í Bolsano og gekk það vel. Leikurinn var jafn framan af en síðan tóku Frakkar öll völd og sigruðu örugglega. Meira
5. desember 2001 | Íþróttir | 7 orð

HANDKNATTLEIKUR Bikarkeppni HSÍ SS-bikarinn, undanúrslit karla:...

HANDKNATTLEIKUR Bikarkeppni HSÍ SS-bikarinn, undanúrslit karla: Ásgarður:Stjarnan - Fram 20 Ásvellir:Haukar - Valur... Meira
5. desember 2001 | Íþróttir | 679 orð

Hart tekist á

UNDANÚRSLITALEIKIRNIR í bikarkeppni HSÍ í karlaflokki fara fram í kvöld þegar Haukar taka á móti Val á Ásvöllum og Fram sækir Stjörnuna heim í Garðabæ. Báður leikirnir hefjast kl. 20. Meira
5. desember 2001 | Íþróttir | 287 orð | 2 myndir

Jordan stenst samanburð fyrri ára

MICHAEL Jordan leitaði á kunnuglegar slóðir eftir leik Washington Wizards gegn Orlando Magic í NBA-deildinni á laugardag. Meira
5. desember 2001 | Íþróttir | 144 orð

Keflavík kærir brottvísun Johnsons

Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur lagt inn kæru til aganefndar KKÍ vegna brottvikningar Damons Johnsons í leik liðsins gegn KR á sunnudagskvöldið. Meira
5. desember 2001 | Íþróttir | 279 orð

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu C-RIÐILL Porto -...

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu C-RIÐILL Porto - Sparta Prag 0:1 Libor Sionko 76. Real Madrid - Panathinaikos 3:0 Ivan Helguera 40., Raúl Gonzalez 67., 71. Meira
5. desember 2001 | Íþróttir | 19 orð

Leiðrétting Sólveig Helga Gunnlaugsdóttir, leikmaður Grindavíkurliðsins...

Leiðrétting Sólveig Helga Gunnlaugsdóttir, leikmaður Grindavíkurliðsins í körfuknattleik, var sögð Gunnarsdóttir í blaðinu í gær. Beðist er velvirðingar á þessum... Meira
5. desember 2001 | Íþróttir | 64 orð

Luku ekki keppni í Frakklandi

BJÖRGVIN Björgvinsson, Dalvík, og Jóhann Friðrik Haraldsson, KR, kepptu á Evrópubikarmóti sem fram fór í Val Thorens í Frakklandi í gær. Þeir náðu ekki að ljúka keppni. Jóhann Friðrik keyrði út úr í fyrri ferð. Björgvin var í 57. Meira
5. desember 2001 | Íþróttir | 477 orð | 1 mynd

* MAGNÚS Agnar Magnússon , línumaður...

* MAGNÚS Agnar Magnússon , línumaður Gróttu/KR hefur framlengt samning sinn við félagið til þriggja ára eftir því sem fram kemur á heimasíðu félagsins í gær. Magnús verður því að óbreyttu hjá Gróttu/KR til vorsins 2005. Meira
5. desember 2001 | Íþróttir | 66 orð

Múrinn

ÞESSI skemmtilega mynd var tekin í deildarleik ÍR og Þórs Ak. í handknattleik í Austurbergi sl. föstudag. ÍR-ingar hafa myndað múr fyrir framan Aigars Lazdins, leikmann Þórs, er hann tekur aukakast. Meira
5. desember 2001 | Íþróttir | 146 orð

"Póstmaðurinn" á förum?

MIKLAR líkur eru taldar á því að annar stigahæsti leikmaður NBA-deildarinnar frá upphafi, Karl Malone, óski eftir því við forráðamenn Utah Jazz að þeir leiti leiða til að koma honum að hjá liði sem eigi möguleika á að velgja meistaraliði LA Lakers undir... Meira
5. desember 2001 | Íþróttir | 169 orð

"Sníðum okkur stakk eftir vexti"

ÞRÁTT fyrir að Grindvíkingar hafi ekki riðið feitum hesti frá sl. tveimur viðureignum sínum í úrvalsdeildinni í körfuknattleik eru forsvarsmenn liðsins ekkert á þeim buxunum að styrkja liðið með erlendum leikmanni fyrir næstu tvær umferðir... Meira
5. desember 2001 | Íþróttir | 170 orð

Real Madrid með fullt hús stiga

REAL Madrid átti ekki í teljandi vandræðum með að sigra Panathinaikos í C-riðli í gær. Helguera og Raul sáu um að skora og sá síðarnefndi tvívegis. Meira
5. desember 2001 | Íþróttir | 184 orð

Tryggvi og Hannes fara til Lilleström

KR-ingurinn Tryggvi Bjarnason og Hannes Þ. Sigurðsson úr FH fara eftir áramótin til norska úrvalsdeildarliðsins Lilleström og verða við æfingar hjá liðinu í tvo mánuði. Meira

Ýmis aukablöð

5. desember 2001 | Bókablað | 125 orð | 1 mynd

Andinn í Miklaskógi er þriðja bókin...

Andinn í Miklaskógi er þriðja bókin um Benedikt búálf eftir Ólaf Gunnar Guðlaugsson. Aldrei er fallegra um að litast í Álfheimum en á sumarsólstöðum þegar litbrigði Sólfossa speglast í Fagravatni. Meira
5. desember 2001 | Bókablað | 444 orð | 1 mynd

Á slóðum grófleikans

eftir Kerstin Ekman. Sverrir Hólmarsson þýddi. Prentun Oddi. 395 síður - Mál og menning 2001. Meira
5. desember 2001 | Bókablað | 76 orð | 1 mynd

Börn

Gralli Gormur og stafaseiðurinn mikli er eftir leikkonuna Bergljótu Arnalds. Þetta er önnur stafabók Bergljótar en áður hefur hún skrifað um Stafakarlana. Meira
5. desember 2001 | Bókablað | 103 orð | 1 mynd

Börn

Geimeðlueggin er eftir Sigrúnu Eldjárn . Brjálaði vísindamaðurinn Tímóteus er að fara á ráðstefnu og biður Teit að gæta tilraunastofunnar á meðan. Það vefst ekki fyrir Teiti. Þangað til hann rekst á egg djúpt inni í dimmum skáp. Meira
5. desember 2001 | Bókablað | 91 orð | 1 mynd

Börn

Hnoðri eignast vini er eftir Önnu V. Gunnarsdóttur og segir af Hnoðra sem er lítill andarungi á Tjörninni, ósköp ljúfur og forvitinn. Og svangur! Einn daginn kemur hann auga á vingjarnlega stelpu sem virðist luma á andabrauði. Meira
5. desember 2001 | Bókablað | 130 orð | 1 mynd

Börn

Emil og Skundi - allar sögurnar eftir Guðmund Ólafsson hefur að geyma allar sögurnar um Emil og skunda. Í kynningu segir m.a.: "Emil er tíu ára strákur sem langar til að eignast hvolp - og hann lætur drauminn rætast. Meira
5. desember 2001 | Bókablað | 113 orð | 1 mynd

Börn

Sumardagar eru eftir Sigurð Thorlacius fv. skólastjóra Austurbæjarskóla er endurútgefin. Bókin kom fyrst út árið 1939. Í bókinni segir frá einu sumri í lífi forustuærinnar Flekku og Brúðu dóttur hennar. Í kynningu segir m.a. Meira
5. desember 2001 | Bókablað | 423 orð | 1 mynd

Eftirmáli örlaganna

Isabel Allende. Íslensk þýðing Kolbrún Sveinsdóttir. Útg. Mál og menning. Meira
5. desember 2001 | Bókablað | 432 orð | 1 mynd

Einnar nætur gaman

Ragnheiður Gestsdóttir. Mál og menning, 2001. 189 s. Meira
5. desember 2001 | Bókablað | 855 orð | 1 mynd

Ekkert venjulegt ævintýri

Höfundur: Ingibjörg Hjartardóttir. Útgefandi: Mál og menning. 196 bls. Meira
5. desember 2001 | Bókablað | 102 orð | 1 mynd

Endurminningar

Insjallah - á slóðum Araba er eftir Jóhönnu Kristjónsdóttur . Hér segir af dvöl höfundar í Egyptalandi og Sýrlandi undanfarin ár. Í kynningu segir m.a.: ""Insjallah" var eitt af fyrstu orðunum sem Jóhanna Kristjónsdóttir lærði í arabísku. Meira
5. desember 2001 | Bókablað | 88 orð | 1 mynd

Endurminningar

Á hnífsins egg, baráttusaga er eftir Sigurð A. Magnússon . Meira
5. desember 2001 | Bókablað | 957 orð | 1 mynd

Fánýtar hugsanir hversdagsleikans

eftir Braga Ólafsson. Bjartur, 2001. 246 bls. Meira
5. desember 2001 | Bókablað | 90 orð | 1 mynd

Fræði

Vínlandið góða. Írskar og íslenskar sagnir um landafundi í vesturheimi er eftir Hermann Pálsson. Í bókinni er fjallað um tvö atriði sem varða hugmyndaheim forfeðra vorra á tólftu og þrettándu öld. Meira
5. desember 2001 | Bókablað | 1165 orð | 1 mynd

Fæðir og klæðir flugur

1. Hún hefur alltaf verið uppreisnargjörn. "Synd að ég skuli ekki hafa fengið tækifæri til að taka þátt í byltingu. Meira
5. desember 2001 | Bókablað | 628 orð | 1 mynd

Geimfari slær í gegn

eftir Reyni Traustason. 248 bls. Nýja bókafélagið ehf. Reykjavík 2001. Meira
5. desember 2001 | Bókablað | 81 orð | 1 mynd

Greinar

Í hita kalda stríðsins er eftir Björn Bjarnason menntamálaráðherra og hefur að geyma úrval blaðagreina hans um utanríkis- og alþjóðamál. Meira
5. desember 2001 | Bókablað | 604 orð | 1 mynd

Hugur manns - og skugginn hans

Bjarni Bjarnason, Vaka-Helgafell 2001, 175 bls. Meira
5. desember 2001 | Bókablað | 750 orð | 1 mynd

Hvatning og vörn

Jónína Benediktsdóttir, Salka 2001, 147 bls. Meira
5. desember 2001 | Bókablað | 1046 orð | 1 mynd

Höfundur á eigin heiði

Eftir Hallgrím Helgason. Mál og menning, 2001. 511 bls. Meira
5. desember 2001 | Bókablað | 108 orð | 1 mynd

Kennslubók

Svona spila ég golf er eftir golfmeistarann Tiger Woods í þýðingu Ingimars Jónssonar . Í kynningu segir m.a.: "Bókin er kennslubók um alla þætti leiksins, ekki síst andlegu hliðina, en þar koma yfirburðir Tigers berlega í ljós. Meira
5. desember 2001 | Bókablað | 310 orð | 1 mynd

Kjarninn í okkur sjálfum

Ritstjórar: Geir Svansson og Hjálmar Sveinsson. Útgefandi: Mál og menning, kistan.is, Nýlistasafnið. Meira
5. desember 2001 | Bókablað | 859 orð | 2 myndir

Kærkomið ljóðaúrval

Matthías Johannessen. Silja Aðalsteinsdóttir valdi ljóðin og ritaði formála. Vaka-Helgafell 2001. Meira
5. desember 2001 | Bókablað | 100 orð | 1 mynd

Leikrit

Víg Kjartans Ólafssonar eftir Júlíönu Jónsdóttur (1838-1917) er sorgarleikur í einum þætti byggður á frásögn Laxdæla sögu af örlögum þeirra Guðrúnar og Kjartans. Meira
5. desember 2001 | Bókablað | 925 orð | 2 myndir

Leit að skáldi

Eftir Gylfa Gröndal. JPV útgáfa 2001 - 351 bls. Meira
5. desember 2001 | Bókablað | 138 orð | 1 mynd

Lífsstíll

Hver tók ostinn minn? eftir bandaríska metsöluhöfundinn dr. Spencer Johnson er í þýðingu Halls Hallssonar . Sagan er dæmisaga og fjallar um breytingar í lífi fjögurra einstaklinga sem lifa í vellystingum í völundarhúsi. Meira
5. desember 2001 | Bókablað | 132 orð | 1 mynd

Ljóð

Móðir hafsins hefur að geyma ljóð Synnöve Persen , einn kunnasta listamann samísku þjóðarinnar. Einar Bragi þýddi ljóðin auk formála sem skáldkonan skrifar sjálf um líf sitt í listum. Meira
5. desember 2001 | Bókablað | 96 orð | 1 mynd

Óli í Brattagili er eftir Jóhönnu...

Óli í Brattagili er eftir Jóhönnu Á. Steingrímsdóttur. Óla litla í Brattagili langar upp á fjall og renna sér á flugaferð alla leið niður á tún á sleðanum sínum. Meira
5. desember 2001 | Bókablað | 92 orð | 1 mynd

Skáldsaga

Hamingjan hjálpi mér I og II er eftir Kristínu Ómarsdóttur. Í kynningu segir m.a.: "Þessar tvær nýju sögur fjalla um náin tengsl mannfólksins en varla geta þær kallast hversdagslegar þótt þær fjalli um hversdagsleikann. Meira
5. desember 2001 | Bókablað | 437 orð | 1 mynd

Skringilegt sprell með boðskap

eftir Auði Jónsdóttur. Myndir eftir Þórarin Leifsson. Mál og menning 2001. 105 bls. Meira
5. desember 2001 | Bókablað | 406 orð | 1 mynd

Snjöll stelpa leikur á tröll

Jóhanna Á. Steingrímsdóttir endursagði. Margrét E. Laxness myndskreytti. Salka 2001, 37 bls. Meira
5. desember 2001 | Bókablað | 764 orð | 1 mynd

Tilraun um rithátt

eftir Einar Má Guðmundsson. Mál og menning, 2001. 137 bls. Meira
5. desember 2001 | Bókablað | 359 orð | 1 mynd

Tíminn er dýrmætur

1. "Mér líður mjög vel með nýju bókina. Það er spennandi og skemmtilegt að vera með bók fyrir eldri krakka og jafnvel fullorðna líka," segir Bergljót Arnalds leikkona og rithöfundur. Meira
5. desember 2001 | Bókablað | 100 orð | 1 mynd

Um landið hér

Um landið hér - Orð krossins við aldahvörf er eftir dr. Sigurbjörn Einarsson biskup og geymir nýlegar ræður hans, greinar og ljóð. Í kynningu segir m.a.: "Í bókinni skrifar hann um kjarna kristinnar trúar, skýrt og skorinort sem fyrr. Meira
5. desember 2001 | Bókablað | 106 orð | 1 mynd

Unglingar

Í Mánaljósi - ævintýri Silfurbergþríburanna , er eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur. Í hvítu höllinni við Gullvogastræti búa þríburarnir Íris Ína, Ísabella og Júlíus hjá foreldrum sínum. Meira
5. desember 2001 | Bókablað | 101 orð | 1 mynd

Unglingar

Sannleikann eða lífið er eftir Celiu Rees . Kristín R. Thorlacius íslenskaði. Í bókinni segir frá 13 ára dreng, Jósúa, sem neyðist til að fylgja móður sinni heim til móður hennar til að annast hana - ömmuna - í veikindum hennar. Meira
5. desember 2001 | Bókablað | 126 orð | 1 mynd

Unglingar

Lúmski hnífurinn er eftir Philip Pullman , í þýðingu Önnu Heiðu Pálsdóttur. Bókin er sjálfstætt framhald bókarinnar Gyllti hnífurinn. Lýra hefur yfirgefið sinn heim ásamt fylgjunni Pantalæmon í leit að meiri vitneskju um hið dularfulla Duft. Meira
5. desember 2001 | Bókablað | 111 orð

Unglingar

Savíta er eftir Öddu Steinu Björnsdóttur . Margrét Laxness myndskreytti. Bókin er fjórða bókin í flokki um börn í fjarlægum löndum. Savíta er ellefu ára indversk stúlka sem hefur misst foreldra sína. Meira
5. desember 2001 | Bókablað | 72 orð | 1 mynd

Unglingar

B10 er skáldsaga eftir Yrsu Sigurðardóttur. Í kynningu segir m.a. "Vorið sem Hallgerður fermist verða þau tvö fermingarbörn sem skara fram úr í kristilegu hugarfari verðlaunuð með Parísarferð. Meira
5. desember 2001 | Bókablað | 569 orð | 1 mynd

Viðburðarík ævi

HKÁ, Reykjavík 2001. 272 bls., myndir. Meira
5. desember 2001 | Bókablað | 125 orð | 1 mynd

Yfir Ebrofljótið

Skáldsagan Yfir Ebró-fljótið er eftir Álfrúnu Gunnlaugsdóttur . Spænska borgarastyrjöldin er efniviður þessarar nýju skáldsögu Álfrúnar. Meira
5. desember 2001 | Bókablað | 117 orð | 1 mynd

Þegar Trölli stal jólunum er eftir...

Þegar Trölli stal jólunum er eftir dr. Seuss í þýðingu Þorsteins Valdimarssonar . Trölli þolir ekki jólin en í næsta nágrenni við hann, í Þeim-bæ, halda menn þau hátíðleg með mat og drykk, söng og gjöfum. Eitt árið fær Trölli nóg. Meira
5. desember 2001 | Bókablað | 120 orð | 1 mynd

Þjófur og ekki þjófur er fyrsta...

Þjófur og ekki þjófur er fyrsta bók Draumeyjar Aradóttur. Þar segir frá Birtu sem er tólf ára stelpa í Reykjavík og vinum hennar á ýmsum aldri. Í upphafi sögunnar er Birta hálfleið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.