Greinar föstudaginn 7. desember 2001

Forsíða

7. desember 2001 | Forsíða | 531 orð | 1 mynd

Bandaríkin hafna því að Omar fái sakaruppgjöf

BANDARÍKJAMENN munu ekki þola að múllann Mohammed Omar fái að fara frjáls ferða sinna í Afganistan og búa óáreittur í Kandahar, gegn því að talibanahreyfingin gefist upp í borginni og afvopnist, sagði Donald Rumsfeld, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, í... Meira
7. desember 2001 | Forsíða | 125 orð

Palestínumenn og Ísraelar funda

PALESTÍNUMENN og Ísraelar munu halda fund í dag um öryggismál til þess að reyna að draga úr spennu fyrir botni Miðjarðarhafs, að því er Yasser Arafat, forseti heimastjórnar Palestínumanna, greindi frá í gærkvöldi. Meira
7. desember 2001 | Forsíða | 147 orð

Viagra fyrir stóra ketti

HVAÐ er til ráða þegar stóri kötturinn er búinn að missa allan áhuga á stóru læðunni? Kínverjar hafa velt þessu mikið fyrir sér og nú hafa þeir dottið niður á svarið: Gefum honum bláa pillu, það er að segja Viagra. Meira
7. desember 2001 | Forsíða | 40 orð | 1 mynd

Yfirfull fangelsi

HERMENN hliðhollir talibanahreyfingunni, þ.á m. útlendingar, híma á bak við lás og slá í yfirfullu fangelsi í Sibirgan, skammt frá borginni Mazar-e-Sharif í Norður-Afganistan. Tæplega 3. Meira

Fréttir

7. desember 2001 | Innlendar fréttir | 202 orð

200 milljónir króna veittar til markaðssetningar í ferðaþjónustu

FRAMLÖG til markaðssetningar í ferðaþjónustu verða aukin úr 50 milljónum króna í 200 á næsta ári, segir Sturla Böðvarsson samgönguráðherra. Tillaga um aukin útlát er á fjárlögum næsta árs og segist ráðherra ekki búast við öðru en að hún verði samþykkt. Meira
7. desember 2001 | Innlendar fréttir | 162 orð

25 ára afmæli námsbrautar í sjúkraþjálfun

NÁMSBRAUT í sjúkraþjálfun á 25 ára afmæli í ár. Haldið verður upp á daginn laugardaginn 7. desember kl. 15 í Hátíðarsal HÍ í Aðalbyggingu við Suðurgötu. Flutt verða ávörp, og síðan mun George I. Meira
7. desember 2001 | Erlendar fréttir | 329 orð

70 meðlimir Genúa-fjölskyldunnar ákærðir

SAKSÓKNARAR í New York ákærðu á miðvikudaginn 73 meinta meðlimi í Genúa-glæpafjölskyldunni í umfangsmiklum aðgerðum gegn mafíunni. Ákæruatriði eru fjölmörg, þ. á m. Meira
7. desember 2001 | Akureyri og nágrenni | 89 orð

Aðventustund í Laufási

JÓLAANNIR verða í gamla bænum í Laufási á laugardag, 8. desember,frá kl. 13.30 til 15.30. Þar verða gerð kerti, laufabrauð skorið, hellt upp á kúmenkaffi í hlóðaeldhúsi og margt fleira. Meira
7. desember 2001 | Innlendar fréttir | 32 orð

Afmælisfundur Stangaveiðifélags Hafnarfjarðar

STANGAVEIÐIFÉLAG Hafnarfjarðar varð 50 ára 6. desember sl. Af því tilefni verður haldinn afmælisfundur í félagsheimilinu í Flatahrauni 29, Hafnarfirði, laugardaginn 8. desember kl. 17-19. Boðið verður upp á léttar veitingar, segir í... Meira
7. desember 2001 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Afsökunarbeiðni

Í LESBÓK Morgunblaðsins sl. laugardag birtist grein eftir Stefán Snævarr í greinaflokknum Ísland - Útlönd. Með greininni birtist mynd af tveimur mönnum með húðflúr. Meira
7. desember 2001 | Erlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn neitar Argentínu um lán

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn, IMF, lýsti því yfir á miðvikudagskvöld að hann gæti ekki mælt með 1,3 milljarða dollara, eða 140,8 milljarða íslenskra króna, lánveitingu til Argentínu. Meira
7. desember 2001 | Innlendar fréttir | 185 orð

Athugasemd frá Eflingu - stéttarfélagi

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Sigurði Bessasyni, formanni Eflingar - stéttarfélags: "Vegna athugasemda frá Morgunblaðinu í gær vill Efling - stéttarfélag koma eftirfarandi á framfæri. Meira
7. desember 2001 | Suðurnes | 198 orð

Ákveðið að hækka útsvar upp í 13,03%

ÚTSVAR íbúa Vatnsleysustrandarhrepps mun hækka um 0,33% um áramót, verða 13,03% í stað 12,7%. Hins vegar mun álagningarhlutfall fasteignaskatta og lóðarleiga lækka vegna hækkunar fasteignamats. Meira
7. desember 2001 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Ánægjan kemur manni áfram

Á nýafstöðnu Norðurlandamóti í samkvæmisdönsum, sem haldið var í Laugardalshöll sl. helgi, færðu tvenn pör Íslendingum Norðurlandameistaratitla en keppt var í fjórum flokkum. Íslenskir Norðurlandameistarar í ár eru þau Ísak Halldórsson Nguyen og Helga D. Meira
7. desember 2001 | Innlendar fréttir | 401 orð

Ástæða til íhlutunar ekki fyrir hendi

SAMKEPPNISRÁÐ hefur úrskurðað að ekki séu lagaleg skilyrði fyrir því að Samkeppnisstofnun íhlutist vegna samkeppnisstöðu leyfisbundins útvarpsrekstrar einkaaðila gagnvart Ríkisútvarpinu að kröfu Norðurljósa samskiptafélags hf. Meira
7. desember 2001 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Bláa lónið stóð uppúr

Í TENGSLUM við ráðstefnu Ferðamálaráðs Íslands um heilsutengda ferðaþjónustu, sem haldin var í gær, voru í fyrsta skipti afhent hvatningarverðlaun Ferðamálaráðs í heilsutengdri ferðaþjónustu. Þau komu í hlut Bláa lónsins. Meira
7. desember 2001 | Innlendar fréttir | 193 orð

Bæklingur um aðstoð við börn eftir áfall

RAUÐI kross Íslands hefur gefið út bækling um aðstoð við börn eftir áfall. Um er að ræða auðlesinn bækling sem saminn er af bandarískum sálfræðingi, Deborah DeWolfe, og þýddur af Sigríði B. Þormar. Meira
7. desember 2001 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Ég var bara á bleiku skýi!

"VÁ! Hann er miklu sætari í raun og veru heldur en í bíómyndunum. Meira
7. desember 2001 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Fátt um fína drætti

ÞAÐ er ekkert sældarlíf að vera kind á beit þessa dagana því hvergi er stingandi strá að finna fyrir mjöllinni sem hefur hertekið hagana. Meira
7. desember 2001 | Suðurnes | 444 orð

Fellt að leita eftir frestun uppsagna

UNNIÐ er áfram að ráðningu nýs skólastjóra og aðstoðarskólastjóra Gerðaskóla í Garði í stað þeirra sem sagt hafa upp störfum. Meira
7. desember 2001 | Suðurnes | 76 orð

Fékk í skrúfuna

BJÖRGUNARSKIPIÐ Hannes Þ. Hafstein kom Guðfinni KE-19 til aðstoðar í fyrradag þegar fiskibáturinn fékk veiðarfæri í skrúfuna. Báturinn var að veiðum um 8 sjómílur norður af Sandgerði þegar óhappið varð. Hannes Þ. Hafstein dró hann í skjól við Garðskaga. Meira
7. desember 2001 | Landsbyggðin | 117 orð | 1 mynd

Félagsmálanefndir funda

NÝLEGA var haldinn fyrsti samráðsfundur félagsmálanefnda Siglufjarðar, Ólafsfjarðar og Dalvíkur. Fundurinn var haldinn á Ólafsfirði, en í kjölfar breyttrar kjördæmaskiptingar er ljóst að auka þarf samvinnu með starfsnefndum sveitarfélaganna á svæðinu. Meira
7. desember 2001 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Fimm milljónir króna úr Pokasjóði til líknarmála

MÆÐRASTYRKSNEFND, Hjálpræðisherinn og Hjálparstarf kirkjunnar fengu á fimmtudag úthlutað samtals 5 milljónum úr Pokasjóði verslunarinnar. Þetta er í fyrsta sinn sem Pokasjóðurinn styrkir önnur verkefni en þau sem lúta að umhverfismálum. Meira
7. desember 2001 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Fjárlög rædd í dag

FJÁRLÖG fyrir árið 2002 verða tekin til þriðju og síðustu umræðu á Alþingi í dag. Hefst fundurinn kl. 10.30 fyrir hádegi. Ráðgert er að ljúka umræðunni í dag en að atkvæðagreiðsla um fjárlagafrumvarpið fari síðan fram á fundi á laugardag. Meira
7. desember 2001 | Innlendar fréttir | 96 orð

Fleiri karlar en konur sækja um tölvunarfræðinám

UMSÓKNARFRESTUR um "Háskólanám með vinnu" í tölvunarfræði við Háskólann í Reykjavík rann út í lok nóvember og bárust alls 189 umsóknir. Karlmenn eru í töluverðum meirihluta eða tæplega 75%. Meira
7. desember 2001 | Innlendar fréttir | 1007 orð | 2 myndir

Framfarir í dansinum

OPNA IDSF-danskeppnin fór fram sl. laugardag og sunnudag. Fjöldi erlendra para tók þátt í keppninni bæði í sígildu samkvæmisdönsunum og í þeim suður-amerísku. Meira
7. desember 2001 | Landsbyggðin | 248 orð | 1 mynd

Framkvæmdir á lokastigi við skíðalyftu

FRAMKVÆMDIR við nýja skíðalyftu á skíðasvæðinu í Skarðsdal á Siglufirði eru komnar á lokastig. Lyftan sem verður rúmir 500 metrar að lengd er viðbót við tvær aðrar lyftur á svæðinu og neðsta mastur hennar er í um 520 metra hæð. Meira
7. desember 2001 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Fundur í Reykjavík næsta vor markar tímamót

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra segir að Reykjavík hafi verið á vörum fulltrúa nánast allra þjóða á fundi utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins í Brussel í gær og horft sé til fundar utanríkisráðherranna í Reykjavík í maí á næsta ári með... Meira
7. desember 2001 | Erlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Fyrrverandi yfirmaður Sotheby's fundinn sekur

FYRRVERANDI yfirmaður Sotheby's-uppboðsskrifstofunnar var á miðvikudag dæmdur sekur um að hafa haft ólöglegt samráð við helsta keppinaut fyrirtækisins. A. Meira
7. desember 2001 | Suðurnes | 190 orð | 1 mynd

Færa nemendum bók um fíkniefni og forvarnir

ÖLL börn á Suðurnesjum, fædd 1987, eru um þessar mundir að fá bókina Fíkniefni og forvarnir en hún er handbók fyrir heimili og skóla. Sparisjóðurinn í Keflavík afhendir bókina í skólum og nemendurnir færa síðan heimilum sínum eintökin. Meira
7. desember 2001 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Gefa bókina um Núma með geisladiski

SLYSAVARNAFÉLAGIÐ Landsbjörg gefur bókina um Núma með geisladiski á alla leikskóla í landinu. Hér á landi eru slys á börnum og unglingum mjög algeng. Meira
7. desember 2001 | Innlendar fréttir | 282 orð

Gert að greiða 25 milljóna króna sekt

SAMKEPPNISRÁÐ hefur lagt 25 milljóna króna sekt á Skífuna vegna samnings sem fyrirtækið gerði við Aðföng, dreifingarfyrirtæki Baugs, um að Aðföng skyldu kaupa nær alla geisladiska til endursölu í verslunum Baugs hjá Skífunni. Meira
7. desember 2001 | Innlendar fréttir | 137 orð

Grunur um fjórtán milljóna fjárdrátt

SJÓVÁ-Almennar kærðu í gær starfsmann á fjármálasviði fyrirtækisins til lögreglu en grunur leikur á að hann hafi dregið að sér rúmlega 14 milljónir. Talið er að fjárdrátturinn hafi staðið yfir um árabil. Meira
7. desember 2001 | Erlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Hallar undan fæti hjá Chavez forseta

FARIÐ er að halla undan fæti hjá Hugo Chavez, sem var kjörinn forseti Venesúela með miklum meirihluta atkvæða fyrir þremur árum og lofaði þá að bæta kjör smælingjanna í landinu. Meira
7. desember 2001 | Suðurnes | 58 orð

Hámarkshraði lækkaður í 35 km

HÁMARKSHRAÐI í Vogum verður lækkaður í 35 kílómetra á klukkustund, samkvæmt tillögu hreppsyfirvalda. Settar verða upp merkingar og hraðahindrunum fjölgað auk annarra aðgerða í umferðarmálum. Meira
7. desember 2001 | Innlendar fréttir | 102 orð

Heiðurslaunaflokkur listamanna óbreyttur

MENNTAMÁLANEFND Alþingis hefur lagt fram tillögu á Alþingi um hverjir hljóti heiðurslaun listamanna á næsta ári. Listamennirnir eru 21 talsins, þeir sömu og á síðasta ári, og samkvæmt tillögunni hljóta þeir 1,6 milljónir króna hver. Meira
7. desember 2001 | Miðopna | 1059 orð | 1 mynd

Heilsugæslan á að vera fyrsti valkostur

Heilsugæslan á að vera fyrsta val þeirra sem þurfa á almennri heilbrigðisþjónustu að halda, að því er fram kemur í stefnumörkun Heilsugæslunnar í Reykjavík og nágrenni. Meira
7. desember 2001 | Erlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Hryðjuverkaógnin efst á verkefnaskrá NATO

ATLANTSHAFSBANDALAGIÐ (NATO) hefur samþykkt að færa baráttuna gegn hryðjuverkum efst á verkefnaskrá samtakanna. Þá var ákveðið á fundi utanríkisráðherra bandalagsins í Brussel í gær að auka enn samstarfið við Rússa. Í yfirlýsingu fundarins segir m.a. Meira
7. desember 2001 | Erlendar fréttir | 688 orð | 2 myndir

Hyggst sniðganga bráðabirgðastjórnina

STRÍÐSHERRANN Abdul Rashid Dostum, leiðtogi afganskra Úsbeka, kvaðst í gær ætla að sniðganga afgönsku bráðabirgðastjórnina sem samkomulag náðist um í Bonn í fyrradag. Meira
7. desember 2001 | Innlendar fréttir | 30 orð

Jólaljósin kveikt í Mosfellsbæ

KVEIKT verður á jólatré í miðbæ Mosfellsbæjar laugardaginn 8. desember kl. 16. Skólahljómsveit Mosfellsbæjar spilar, Barnakór Varmárskóla syngur, Jóhann Sigurjónsson bæjarstjóri tendrar jólaljósin og jólasveinar koma í heimsókn og taka... Meira
7. desember 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 76 orð

Jólatónleikar á Eiðistorgi

EIÐISTORG á Seltjarnarnesi er komið í sparifötin og á torginu verða haldnir tónleikar alla laugardaga fram að jólum. Meira
7. desember 2001 | Akureyri og nágrenni | 40 orð

Jónas sýnir á Karólínu

JÓNAS Viðar opnar málverkasýningu á Kaffi Karólínu við Kaupvangsstræti á Akureyri á morgun, laugardaginn 8. desember kl. 14. Þetta er tuttugusta einkasýning Jónasar. Engin boðskort verða send út en allir eru velkomnir á opnun eða síðar. Meira
7. desember 2001 | Innlendar fréttir | 54 orð

Kveikt á jólatré í Kópavogi

KVEIKT verður á jólatré Kópavogsbúa, laugardaginn 8. desember kl. 14.40, í Hamraborg Kópavogi. Tréð er gjöf vinabæjar Kópavogs í Svíþjóð, Norrköping. Athöfnin hefst með jólatónum Skólahljómsveitar Kópavogs. Meira
7. desember 2001 | Innlendar fréttir | 92 orð

Kynntu ráðherra áform nýs flugfélags

NOKKRIR fulltrúar hóps manna sem undirbúa stofnun nýs flugfélags ræddu í gær við Sturlu Böðvarsson, samgönguráðherra. Vildu þeir að upplýsa ráðherra um áform hópsins. Meira
7. desember 2001 | Akureyri og nágrenni | 78 orð

LAUFÁSPRESTAKALL: Guðsþjónusta í Svalbarðskirkju kl.

LAUFÁSPRESTAKALL: Guðsþjónusta í Svalbarðskirkju kl. 14 á sunnudag. Fermingarbörn og foreldrar þeirra sérstaklega hvött til þátttöku. Kyrrðarstund kl. 21 á mánudagskvöld. Kirkjuskóli í Laufáskirkju kl. 13.30 í upphafi aðventuhátíðar í Gamla bænum. Meira
7. desember 2001 | Innlendar fréttir | 45 orð

Laugardagskaffi hjá Vinstri grænum

FUNDUR um stöðuna í alþjóðamálum verður hjá Vinstri hreyfingunni - grænu framboði laugardaginn 8. desember kl. 11 - 13. Ögmundur Jónasson hefur framsögu um ástandið í Afganistan og segir frá ferð sinni til kosningaeftirlits í Kosovo fyrir skömmu. Meira
7. desember 2001 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

LEIÐRÉTT

Röng mynd af bókarkápu Röng mynd birtist með frétt um bókina Álftagerðisbræður - Skagfirskir söngvasveinar eftir Björn Jóhann Björnsson í blaðinu í gær. Rétt mynd af bókarkápu birtist hér um leið og beðist er velvirðingar á mistökunum. Meira
7. desember 2001 | Landsbyggðin | 110 orð | 1 mynd

Leikið og dansað á árshátíð Húnavallaskóla

NEMENDUR Húnavallaskóla héldu árshátíð sína um síðustu helgi. Dagskráin var fjölbreytt og var auðséð að vel var vandað til verka því sál var í hverju atriði. Meira
7. desember 2001 | Innlendar fréttir | 422 orð | 1 mynd

Lægstu launin hafa hlutfallslega hækkað mest

KAUPMÁTTUR launa á almennum vinnumarkaði hefur aukist um 5% frá gerð kjarasamninga vorið 2000, að því er fram kemur í nýju fréttabréfi Samtaka atvinnulífsins. Meira
7. desember 2001 | Erlendar fréttir | 382 orð | 1 mynd

Læknir og frumkvöðull í mannúðarstarfi

SIMA Samar, önnur þeirra tveggja kvenna sem taka munu sæti í nýrri bráðabirgðastjórn Afganistans, var stödd í Kanada í fyrirlestraferð þegar henni bárust fréttirnar um stjórnarmyndunina á miðvikudag. Sima Samar er 44 ára gömul og starfar sem læknir. Meira
7. desember 2001 | Innlendar fréttir | 1827 orð | 1 mynd

Minnihlutinn telur skorta á aðhald í fjármálastjórn

SÍÐARI umræða um fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar 2002 fór fram á borgarstjórnarfundi í gær. Stóð hún frá kl. 14 og fram á kvöld og tóku fjölmargir borgarfulltrúar meirihluta og minnihluta þátt í umræðunni. Meira
7. desember 2001 | Innlendar fréttir | 175 orð

Nokkrir íslenskir námsmenn erlendis í vanda

LÆKKUN íslensku krónunnar gerir það m.a. að verkum að nokkrir íslenskir námsmenn lenda í erfiðleikum um áramótin þegar þeir þurfa að greiða námsgjöld fyrir vorönnina. Meira
7. desember 2001 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Ný 700 fermetra golfaðstaða innanhúss

GOLFARAR á höfuðborgarsvæðinu hafa ástæðu til að kætast þessa dagana því í kvöld verður formlega opnað nýtt æfingasvæði fyrir þá innanhúss í Kópavogi. Meira
7. desember 2001 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Ný svæðameðferðarnuddstofa

NÝ svæðameðferðarnuddstofa Sigrúnar Magneu Jóelsdóttur hefur veriðopnuð á Smáraflöt 3 í Garðabæ. Svæðameðferð er fyrir fólk á öllum aldri. Einnig er boðið upp á reiki-heilun og nudd. Meira
7. desember 2001 | Akureyri og nágrenni | 120 orð

Opið hús

OPIÐ hús verður hjá Menntasmiðju kvenna á Akureyri á morgun, laugardaginn 8. desember frá kl. 14 til 18. Að venju er gestum boðið í heimsókn í Menntasmiðjuna við lok námsannar til að líta á afrakstur starfsins, en m.a. Meira
7. desember 2001 | Innlendar fréttir | 834 orð

Óviðunandi hömlur á samkeppni

SAMKEPPNISRÁÐ hefur komist að þeirri niðurstöðu að í samningi sem Landssíminn hf. gerði við Hafnarfjarðarbæ um síma- og gagnaflutningsþjónustu felist alvarlegt brot á samkeppnislögum. Meira
7. desember 2001 | Miðopna | 1229 orð | 1 mynd

"Kjarnorkuvopn hafa aldrei verið hér á landi"

Í nýrri bók dr. Vals Ingimundarsonar sagnfræðings kemur fram að hleðslustöð fyrir kjarnorkuvopn var byggð á Kefla- víkurflugvelli í lok sjötta áratugarins. Utanríkisráðherra og forsætisráðherra segja enga ástæðu til að ætla annað en að kjarnorkuvopn hafi aldrei verið á Íslandi. Meira
7. desember 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 206 orð | 2 myndir

Róleg jólastemmning

Á LEIKSKÓLANUM Seljakoti í Breiðholti eru allir komnir í jólaskap. Börnin, sem eru um 60 að tölu, hafa undanfarna daga unað sér á jólaverkstæðum, þar sem bakaðar eru piparkökur, málaðar eru galdramyndir og skreyttir eru könglar til að hengja á jólatréð. Meira
7. desember 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 252 orð | 1 mynd

Saga húsanna við Aðalstræti 14-16

Í DRÖGUM að rannsóknarskýrslu vegna fornleifauppgraftar við Aðalstræti í Reykjavík kemur m.a. fram að við Grjótagötu hafa fundist leifar af garðlagi sem er eldra en landnámsgjóskan frá 871 og er því elsta þekkta mannvirki á Íslandi. Meira
7. desember 2001 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Saknað af Ófeigi VE

SKIPVERJINN af Ófeigi II VE 325, sem saknað hefur verið síðan aðfaranótt miðvikudags, þegar Ófeigur sökk skammt undan Vík í Mýrdal, er enn ófundinn. Hann heitir Rune Verner Sigurðsson, til heimilis að Kirkjubraut 43, Vestmannaeyjum. Hann er fæddur 27. Meira
7. desember 2001 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Segja samkeppnisstöðu HÍ erfiða

STÚDENTARÁÐ HÍ samþykkti eftirfarandi ályktun um samkeppnisstöðu Háskóla Íslands á fundi sínum fyrir stuttu: "Stúdentaráð lýsir yfir þungum áhyggjum af lágum opinberum fjárframlögum til menntunar. Meira
7. desember 2001 | Innlendar fréttir | 181 orð

Sektar Landssímann og Skífuna

SAMKEPPNISRÁÐ tilkynnti í gær að það hefði sektað Landssímann hf. um 40 milljónir fyrir alvarlegt brot á samkeppnislögum sem fólst í samningi sem fyrirtækið gerði við Hafnarfjarðarbæ um síma- og gagnaflutningsþjónustu. Meira
7. desember 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 106 orð

Sérvalið jólatré

HEFÐ er fyrir því víða um heim og Ísland er þar engin undantekning, að fjölskyldur fari saman í jólamánuðinum út í skóg og höggvi sitt eigið jólatré. Meira
7. desember 2001 | Erlendar fréttir | 968 orð | 1 mynd

Síðasta tækifæri Arafats?

Í Bandaríkjunum og víðar er áberandi umræða um hvað kunni að taka við hverfi Yasser Arafat af sjónarsviðinu sem leiðtogi Palestínumanna. Margir telja þessa nálgun hættulega og vara við afleiðingunum. Meira
7. desember 2001 | Innlendar fréttir | 693 orð | 2 myndir

Skattalagabreytingar gagnrýndar

ÞINGMENN stjórnarandstöðunnar gagnrýndu mjög fyrirhugaðar breytingar á skattalögum á Alþingi í gær. Sögðu þingmenn Samfylkingarinnar m.a. Meira
7. desember 2001 | Innlendar fréttir | 128 orð

Skemmtun í Smáralind um helgina

Í JÓLALANDI í Smáralind er lesin upp ný jólasaga daglega kl. 15.30 og 16.30 fram að jólum. Aðgangur að Jólalandinu og öllum jólaskemmtunum í Smáralind er ókeypis. Meira
7. desember 2001 | Innlendar fréttir | 74 orð

Skiladagur jólakorta til útlanda

ÍSLANDSPÓSTUR minnir á að síðasti skiladagur til að senda jólakort til landa utan Norðurlanda er föstudagurinn 7. desember svo þau komi til viðtakanda fyrir jól. Síðasti skiladagur fyrir jólakort til Norðurlanda er 14. Meira
7. desember 2001 | Innlendar fréttir | 243 orð

Skipun í áfrýjunarnefnd í kærumálum háskólanema

MENNTAMÁLARÁÐHERRA hefur skipað áfrýjunarnefnd í kærumálum háskólanema sem hér segir: Ólafur K. Ólafsson sýslumaður, Stykkishólmi, formaður, skipaður án tilnefningar. Varamaður: Birna Sigurbjörnsdóttir lögfræðingur. Meira
7. desember 2001 | Innlendar fréttir | 109 orð

Skjólstæðingar Félagsþjónustunnar fá jólauppbót

BORGARRÁÐ hefur samþykkt að veita þeim, sem notið hafa fjárhagsaðstoðar Félagsþjónustunnar í sex mánuði eða lengur, jólauppbót að upphæð 14.313 krónur. Meira
7. desember 2001 | Akureyri og nágrenni | 106 orð

Skólagjöld fyrir nóvember verði felld niður

SKÓLANEFND samþykkti á fundi sínum nýlega að leggja til að skólagjöld í Tónlistarskólanum á Akureyri fyrir nóvember yrðu felld niður vegna verkfalls tónlistarskólakennara. Helgi Þ. Meira
7. desember 2001 | Akureyri og nágrenni | 93 orð | 1 mynd

Skyrgámur kominn í Dimmuborgir

FYRSTA sunnudag í jólaföstu höfðu Mývetningar fregnir af því að rjúpnamenn hefðu séð til jólasveinsins í Dimmuborgum þá um morguninn. Flýgur fiskisagan og áður en varði var barnafjöld og fullorðnir komin í borgirnar til að sannreyna fréttina. Meira
7. desember 2001 | Innlendar fréttir | 128 orð

Staða Fóðurblöndunnar ekki eins og ætlað var

ENDURSKOÐENDUR eru að fara yfir bókhald Fóðurblöndunnar hf. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins er staða fyrirtækisins ekki sú sem gert var ráð fyrir þegar Búnaðarbankinn keypti fyrirtækið af Eignarhaldsfélaginu GB og Kaupþingi í júní síðastliðnum. Meira
7. desember 2001 | Innlendar fréttir | 179 orð

Stefnir í metár í fjölda endurkröfumála

Á ÞESSU ári stefnir í metár hvað varðar fjölda mála til endurkröfunefndar en útlit er fyrir að nefndin fái um 200 mál til úrlausnar en síðustu fimm árin hefur nefndin fengið um 120 ný til meðferðar ár hvert. Meira
7. desember 2001 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Stjarnan fær skorklukku að gjöf

SPARISJÓÐURINN í Garðabæ afhenti Stjörnunni nýlega skorklukku að gjöf. Afhendingin fór fram við hátíðlega athöfn í íþróttahúsinu að Ásgarði. Meira
7. desember 2001 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Sýning í Sorpu

Í TILEFNI af tíu ára afmæli SORPU var efnt til myndasamkeppni á meðal nemenda sem komu í vettvangsferð til Sorpu á árinu 2001. Þátttaka var góð og bárust nokkur hundruð myndir í keppnina. Meira
7. desember 2001 | Akureyri og nágrenni | 97 orð | 2 myndir

Sæfari áfram hjá Samskipum

VEGAGERÐIN hefur undirritað samning við Samskip um áframhaldandi rekstur ferjunnar Sæfara. Samningurinn tekur gildi um áramót og gildir til þriggja ára með möguleika á framlengingu um tvö ár til viðbótar. Samskip hafa séð um rekstur Sæfara frá 1. Meira
7. desember 2001 | Innlendar fréttir | 1009 orð

Telja engan rökstuðning fyrir hækkun gjalda

Í TILLÖGUM meirihluta fjárlaganefndar um lækkun útgjalda er meðal annars lagt til að hækka innritunar- og efnisgjöld í framhaldsskólum, skráningargjöld í háskólum og bifreiðagjöld auk þess sem útgjöld verði lækkuð um 134 milljónir með breytingu á sóknar-... Meira
7. desember 2001 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Tilboð fyrir Íslendinga

"NETIÐ markaðs- og rekstrarráðgjöf hefur frá því í sumarbyrjun séð um undirbúning og ráðgjöf fyrir hönd Reykjavíkurborgar vegna Gestakorts Reykjavíkur ("Reykjavik Tourist Card"). Meira
7. desember 2001 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Til styrktar meðferðarheimili

Á MORGUN, laugardag, hefst sala á Verndarenglinum sem Götusmiðjan stendur fyrir til styrktar meðferðarheimili Götusmiðjunnar á Árvöllum á Kjalarnesi. Meira
7. desember 2001 | Akureyri og nágrenni | 285 orð | 1 mynd

Tryggvi Helgason

TRYGGVI Helgason fyrrverandi formaður Sjómannafélags Akureyrar lést á Grund í Reykjavík á miðvikudag, 5. desember, á 102. aldursári. Tryggvi fæddist á Lykkju á Akranesi 19. apríl árið 1900. Meira
7. desember 2001 | Suðurnes | 136 orð

Tvöfalt meira atvinnuleysi

NÚ eru 116 manns án vinnu á Suðurnesjum, meginhlutinn konur. Er það meira en helmingi fleiri en á sama tíma á síðasta ári en munurinn er minni ef litið er til ársins 1999. Atvinnuleysi hefur farið stigvaxandi undanfarna mánuði. Meira
7. desember 2001 | Akureyri og nágrenni | 241 orð | 1 mynd

Unnið að því að efla núverandi starfsemi

GREIFINN eignarhaldsfélag hefur eignast hlut í Ferðaskrifstofu Akureyrar ehf., sem tekur yfir rekstur Ferðaskrifstofu Íslands við Ráðhústorg nú um áramótin. Meira
7. desember 2001 | Innlendar fréttir | 304 orð

Úrskurður um hamborgarasölu felldur úr gildi

ÁFRÝJUNARNEFND samkeppnismála hefur fellt úr gildi úrskurð samkeppnisráðs um að Þyrping hf. hafi brotið samkeppnislög með því að meina skyndibitastaðnum Jarlinum að selja hamborgara í Kringlunni. Meira
7. desember 2001 | Innlendar fréttir | 701 orð | 1 mynd

Útflytjendur í öndvegi

Margrét Reynisdóttir fæddist í Reykjavík 18. febrúar 1963. Stúdent frá Menntaskólanum við Sund 1983 og með BS próf frá Oregon State University í Bandaríkjunum 1987. Lauk meistaraprófi í alþjóðlegri markaðsfræði frá Strathclyde University í Glasgow. Var áður markaðsstjóri hjá Kjörís, en er núna ritstjóri Íslensku útflutningshandbókarinnar, Iceland Export Directory. Margrét er gift Karli Axelssyni hæstaréttarlögmanni og eiga þau tvær dætur, Sigríði og Stefaníu Ástu. Meira
7. desember 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 504 orð | 1 mynd

Úthlutunarreglur íbúakorta í endurskoðun

NIÐURSTÖÐUR könnunar, sem Bílastæðasjóður lét nýverið gera á viðhorfum íbúa í Þingholtunum til gjaldskyldu í hverfinu, munu hafa áhrif á framhaldið hvað varðar tillögur um tvö ný gjaldsvæði í hverfinu. Meira
7. desember 2001 | Innlendar fréttir | 93 orð

Útsending BBC frá jólaundirbúningi hér

BRESKA útvarpsstöðin BBC verður með beina útsendingu úr miðbæ Reykjavíkur að kvöldi 22. og 23. desember nk. þar sem hugmyndin er að fjalla um land og þjóð frá ýmsum hliðum. Meira
7. desember 2001 | Miðopna | 180 orð | 1 mynd

Var vopnaverkstæði þar til í ár

FRIÐÞÓR Eydal, upplýsingafulltrúi varnarliðsins, segir að kjarnorkuvopnageymslan, sem greint er frá í nýrri bók Vals Ingimundarsonar sagnfræðings, "Uppgjör við umheiminn", og sagt var frá í Morgunblaðinu í gær, sé ekki lengur notuð fyrir vopn,... Meira
7. desember 2001 | Suðurnes | 161 orð | 1 mynd

Veitir sköpunargleðinni útrás

ÞEIM fjölmörgu Grindvíkingum sem hafa haft leyndan listamann í sér gefst nú gott tækifæri til að láta ljós sitt skína. Meira
7. desember 2001 | Landsbyggðin | 160 orð | 1 mynd

Vel heppnaðir aðventutónleikar

AÐVENTUTÓNLEIKAR kirkjukórs Húsavíkurkirkju voru haldnir að venju fyrsta sunnudag í aðventu. Vel var mætt til kirkju, undirtektir áheyrenda voru góðar og tónleikarnir þóttu takast með miklum ágætum. Meira
7. desember 2001 | Innlendar fréttir | 74 orð

Veljið jólatré í skógi

Á FOSSÁ í Kjós við Hvalfjörð getur fólk valið sér sjálft jólatré, sagað niður og tekið með sér heim. Falleg greni- og furutré eru í skóginum. Með þessu er einnig stutt við skógræktarstarf því gjald fyrir tréð fer allt til skógræktar að Fossá. Meira
7. desember 2001 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Viðurkenning fyrir björgun breskra flugminja

BRESKI sendiherrann Íslandi, John Culver, afhenti á þriðjudag björgunarsveitinni Súlum á Akureyri 160 þúsund krónur í viðurkenningarskyni fyrir veitta aðstoð við að sækja leifar Fair-Battle flugvélar breska flughersins sem brotlenti á Norðurlandi árið... Meira
7. desember 2001 | Innlendar fréttir | 286 orð

Vill álit skrifstofustjóra um fundarstjórn

INGA Jóna Þórðardóttir, oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn, gerði í upphafi borgarstjórnarfundar athugasemd við fundarstjórn á síðasta borgarstjórnarfundi. Meira
7. desember 2001 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Vinnustofa fatlaðra brann til grunna

VINNUSTOFA fatlaðra í Lækjarbotnum við Suðurlandsveg varð alelda á skömmum tíma eftir að eldur kom þar upp í gærkvöldi. Engan sakaði en húsið gereyðilagðist í brunanum. Ekki er vitað um eldsupptök. Meira

Ritstjórnargreinar

7. desember 2001 | Leiðarar | 348 orð

Heilsugæzlan á höfuðborgarsvæðinu

Einn mikilvægasti þáttur almannaþjónustu í landinu er heilsugæzlan og í henni gegna heilsugæzlustöðvar lykilhlutverki. Meira
7. desember 2001 | Leiðarar | 571 orð

Rétt skref í Afganistan

Samkomulagið, sem undirritað var í Bonn á miðvikudag um bráðabirgðastjórn til sex mánaða í Afganistan, gefur ástæðu til nokkurrar bjartsýni, þótt hún sé ekki án fyrirvara. Meira
7. desember 2001 | Staksteinar | 361 orð | 2 myndir

Sæplast, fjölþætt framleiðsla

HALLDÓR Blöndal forseti Alþingis skrifar grein í Net-Íslending nýlega um Sæplast og opnun nýrrar netsíðu fyrirtækisins. Meira

Menning

7. desember 2001 | Fólk í fréttum | 219 orð | 1 mynd

12 Tónar Hljómsveitin Trabant, sem nýverið...

12 Tónar Hljómsveitin Trabant, sem nýverið gaf út plötuna Moment of Truth, spilar fyrir gesti og gangandi. Dúettnum, sem skipaður er þeim Viðari Hákon Gíslasyni og Þorvaldi Gröndal, verða til fulltingis Hlynur Aðils, Úlfur Eldjárn og Ragnar Kjartansson. Meira
7. desember 2001 | Fólk í fréttum | 158 orð | 1 mynd

Að steinar veiti skjól

HIÐ mjög svo fróðlega dægurtónlistartímarit Uncut stóð fyrir vali á besta Rolling Stones-laginu á dögunum. Til að úrskurða um þetta fékk blaðið hina og þessa mógúla úr poppheimum og er niðurstaðan um margt athyglisverð. Viðlíka kannanir hafa t.a.m. Meira
7. desember 2001 | Leiklist | 434 orð

Að vita sína ævina

Eftir Gunnar Gunnsteinsson og félaga í Leikfélagi Fljótsdalshéraðs og Leikfélagi Menntaskólans á Egilsstöðum. Leikstjóri: Þröstur Guðbjartsson. Mánagarði 1. desember 2001. Meira
7. desember 2001 | Menningarlíf | 319 orð | 1 mynd

Atburðirnir í byrginu

Sambíóin frumsýna The Hole, með Thoru Birch, Desmond Harrington, Daniel Brocklebank, Keira Knightley. Meira
7. desember 2001 | Menningarlíf | 172 orð

Auglýst eftir nýjum leikverkum

BORGARLEIKHÚSIÐ hefur auglýst eftir hugmyndum að efniviði í tvenns konar leikhúsverk. Annars vegar er hugmyndin að virkja ungt fólk. Meira
7. desember 2001 | Fólk í fréttum | 292 orð | 1 mynd

Áhugann vantar ekki

BJÖRG og Vala eru fatahönnuðurnir á bakvið þær mikilfenglegu flíkur sem hannaðar eru undir nafninu Spaksmannsspjarir. Nýlega voru þær valdar ásamt sjö öðrum norrænum hönnuðum til að sýna hönnun sína í sænska Elle blaðinu. Meira
7. desember 2001 | Kvikmyndir | 234 orð

Á varasömum vegum

Leikstjóri og handritshöfundur: Victor Salva. Tónskáld Bennett Salvay. Kvikmyndatökustjóri: Don E. Fauntleroy. Aðalleikendur: Gina Philips, Justin Long, Eileen Brennan, Jonathan Brennan, Patricia Belcher. Sýningartími 90 mín. Bandarísk. Para. 2001. Meira
7. desember 2001 | Menningarlíf | 92 orð | 1 mynd

Barnaspítala Hringsins færður ágóði bókasölu

GÓÐGERÐARFÉLAGIÐ Stoð og styrkur var stofnað 1998 og hefur gefið út eitt bindi ritsafnsins árlega. Það er gefið út til stuðnings Barnaspítala Hringsins og forvarnastarfi IOGT meðal barna. Meira
7. desember 2001 | Fólk í fréttum | 96 orð | 3 myndir

Bókmenntakeppnin hafin

LOFTIÐ var lævi blandið á NASA á miðvikudagskvöldið þar sem tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna voru kunngjörðar með stæl. Meira
7. desember 2001 | Bókmenntir | 58 orð | 1 mynd

Börn

Algjört frelsi er eftir þau Auði Jónsdóttur og Þórarin Leifsson . Í kynningu segir m.a.: "Tinna, Lubbi og afi unglingur æða út í borgina í leit að pabba Tinnu sem leyfir allt. En borgin er hættuleg og mannlífið flókið. Meira
7. desember 2001 | Menningarlíf | 36 orð

Einleikur á aðventu

Í KAFFILEIKHÚSINU verður einleikurinn Missa Solemnis sýndur næstu tvo sunnudaga kl. 16 og á Þorláksmessu kl. 24. Leikritið er eftir finnsku leikkonuna og leikstjórann Kristiinu Hurmerinta, leikari er Jórunn Th. Sigurðardóttir. Meira
7. desember 2001 | Menningarlíf | 101 orð | 1 mynd

Gangur í Prag

FRUMFLUTT var í Prag í gærkvöldi nýtt fimmtán mínútna hljómsveitarverk, Gangur, eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Það var Fílharmóníusveitin í Prag sem frumflutti verkið, en það var stjórnandi hljómsveitarinnar, Vladimir Ashkenazy, sem pantaði það hjá... Meira
7. desember 2001 | Bókmenntir | 674 orð | 2 myndir

Geislandi af gleði

Eftir Súsönnu Svavarsdóttur. Vaka-Helgafell, 2001. 246 bls. Meira
7. desember 2001 | Tónlist | 380 orð

Göfgar grallarastúlkur sanna sig enn og aftur

Graduale nobili, stúlknakór Langholtskirkju, söng innlend og erlend lög. Einsöngvarar úr röðum kórfélaga voru Árný Ingvarsdóttir, Dóra Steinunn Ármannsdóttir, Regína Unnur Ólafsdóttir, Steinunn S. Skjenstad, Lovísa Árnadóttir og Lára Bryndís Eggertsdóttir. Meðleikari á selló í Vókalísu var Bryndís Halla Gylfadóttir og Jón Stefánsson stjórnaði. Meira
7. desember 2001 | Bókmenntir | 44 orð | 1 mynd

Handbók

Forlögin í kaffibollanum er eftir Sophie. Gissur Ó. Erlingsson og Guðrún Fríða Júlíusdóttir íslenskuðu. Í kynningu segir m.a.: "Ljúktu úr morgunbollanum, og hvað sérðu? Í þessari bók veitir Sophie heiminum hlutdeild í þekkingu sinni. Meira
7. desember 2001 | Tónlist | 686 orð

Heiðskír aðventukór

Aðventutónleikar Mótettukórs Hallgrímskirkju. Jóhann Friðgeir Valdimarsson tenór; Daði Kolbeinsson, óbó; Kári Þormar, orgel. Stjórnandi: Hörður Áskelsson. Þriðjudaginn 4. desember kl. 20. Meira
7. desember 2001 | Fólk í fréttum | 166 orð | 1 mynd

Heimaleikfimi handa Hurley

HUGH Grant er greinilega enn mjög annt um fyrrum unnustu sína, hina vanfæru Liz Hurley. Meira
7. desember 2001 | Menningarlíf | 344 orð | 1 mynd

Kata, Bruce og Billy Bob

Smárabíó og Regnboginn og Borgarbíó Akureyri, frumsýna Bandits, með Bruce Willis, Billy Bob Thornton og Cate Blanchett. Meira
7. desember 2001 | Bókmenntir | 402 orð | 1 mynd

Kennslustund í goðafræði

Eftir Selmu Ágústsdóttur. Myndskreytingar eftir Ingibjörgu Helgu Ágústsdóttur. Útgefandi Iðunn, Reykjavík 2001. Prentvinnsla Prentsmiðjan Oddi hf. 77 bls. Meira
7. desember 2001 | Bókmenntir | 65 orð | 1 mynd

Kötturinn með hattinn eftir dr.

Kötturinn með hattinn eftir dr. Seuss í þýðingu Böðvars Guðmundssonar er komin út í nýrri útgáfu. Sigga og bróðir hennar eru ein heima og þeim leiðist. "En bíðum nú við, í húsinu hrikti við! og hvað við hrukkum við. Meira
7. desember 2001 | Menningarlíf | 444 orð | 1 mynd

Lifandi tónlist við gamla kvikmynd

Aðrir kvikmyndatónleikar vetrarins verða haldnir í Bæjarbíói í Hafnarfirði í kvöld. Þar flytja Hilmar Jensson og Skúli Sverrisson lifandi og frumsamda tónlist við hina sígildu heimildarmynd Nanook norðursins. Meira
7. desember 2001 | Fólk í fréttum | 573 orð | 1 mynd

´Lítur á gospelsönginn sem hugsjón

Only a Breath Away heitir ný plata gospelsöngkonunnar Írisar. Skarphéðinn Guðmundsson tók hana tali. Meira
7. desember 2001 | Menningarlíf | 170 orð | 1 mynd

Lykill um hálsinn æft í Vesturporti

Í LEIKHÚSINU Vesturporti standa nú yfir æfingar á nýju íslensku leikriti eftir Agnar Jón Egilsson sem nefnist Lykill um hálsinn. Meira
7. desember 2001 | Kvikmyndir | 280 orð

Margsögð saga

Leikstjóri: Mel Smith. Handrit: Kim Fuller og Georgia Pritchett. Aðalhlutverk: Minnie Driver og Mary McCormack. Sýningartími: 85 mín. Bretland/Bandaríkin. Buena Vista International, 2001. Meira
7. desember 2001 | Fólk í fréttum | 770 orð | 1 mynd

Moulin Rouge Bandarísk.

Moulin Rouge Bandarísk. 20001. Leikstjórn og handrit: Baz Luhrman. Aðalleikendur: Nicole Kidman, Ewan McGregor, Jim Broadbent. Sannkölluð himnasending í skammdeginu. Meira
7. desember 2001 | Fólk í fréttum | 598 orð | 1 mynd

Popp, tæknó og sveitarokk

ÍSLENSKA útgáfufyrirtækið Thule er nokkuð umsvifamikið þetta árið, með heilar 16 plötur fyrir þessi jól. Forsvarsmaður fyrirtækisins er Þórhallur Skúlason en fyrirtækið hóf starfsemi sem útgáfuvettvangur fyrir íslenska raftónlist. Meira
7. desember 2001 | Menningarlíf | 678 orð | 2 myndir

"Dramatísk æð í okkur báðum"

ÍTALSKA óperuskáldið Giuseppe Verdi verður heiðrað á hátíðartónleikum sem Íslenski óperukórinn og Sinfóníuhljómsveit Íslands halda í Háskólabíói kl. 19.30 í kvöld. Tilefnið er aldarártíð tónskáldsins. Meira
7. desember 2001 | Menningarlíf | 199 orð

Rýjateppi í Norræna húsinu

VILLT dýr í norðri nefnist sýning veflistarmannsins Anne-Mette Holm sem opnuð verður í anddyri Norræna hússins í dag. Sýnir hún þar rýjateppi. Á sýningunni eru 15 rýjateppi sem sýna villt dýr sem lifa á norðlægum slóðum. Meira
7. desember 2001 | Menningarlíf | 83 orð

Safnahúsið á Egilsstöðum Bókavaka verður kl.

Safnahúsið á Egilsstöðum Bókavaka verður kl. 20.30. Fram koma Ágúst Borgþór Sverrisson, Björn Ingi Hrafnsson, Guðjón Sveinsson, Gylfi Gröndal, Jóhanna Kristjónsdóttir og Sigurður Óskar Pálsson. Meira
7. desember 2001 | Bókmenntir | 143 orð | 1 mynd

Saga

Úr fjötrum - íslenskar konur og erlendur her er eftir Herdísi Helgadóttur . Í kynningu segir m.a.: "Sviku íslenskar konur land og þjóð á stríðsárunum eða leysti hernámið þær úr aldagömlum fjötrum? Meira
7. desember 2001 | Bókmenntir | 74 orð | 1 mynd

Sagan af Loðinbarða er í endursögn...

Sagan af Loðinbarða er í endursögn Jóhönnu Á. Steingrímsdóttur. Þegar Loðinbarði ákveður að fara til mannabyggða að ná sér í konu hittir hann fyrir karl í koti sem á þrjár dætur. Meira
7. desember 2001 | Fólk í fréttum | 120 orð | 1 mynd

Sleppur fyrir horn

Bandaríkin, 2000. Myndform VHS. Bönnuð innan 16 ára. (90 mín) Leikstjórn: Gustavo Graef-Marino. Aðalhlutverk: Mark Dacascos, Mellissa Crider og Kadeem Hardison Meira
7. desember 2001 | Bókmenntir | 68 orð | 1 mynd

Svona stór er eftir Þóru Másdóttur...

Svona stór er eftir Þóru Másdóttur og Margréti E. Laxness. Bókin er fyrir yngstu lesendurna, frá eins til fjögurra ára, og segir frá Tótu litlu sem týnir bangsanum sínum. Meira
7. desember 2001 | Menningarlíf | 58 orð

Sýning á verkum úr fórum i8

NÚ stendur yfir í galleríinu i8, Klapparstíg 33, sýning á verkum úr eigu safnsins. Verkin eru eftir Önnu Líndal, Birgi Andrésson, Bjarna Þórarinsson, Eggert Pétursson, Guðrúnu Einarsdóttur, Helga Þorgils Friðjónsson, Hörð Ágústsson, Kristin G. Meira
7. desember 2001 | Menningarlíf | 121 orð | 1 mynd

Sýningu lýkur

Listasafn Íslands Yfirlitssýningu á verkum Gunnlaugs Scheving lýkur á sunnudag. Meira
7. desember 2001 | Menningarlíf | 578 orð | 1 mynd

Takmarkað bolmagn til minjaverndar

HÚSFRIÐUNARSJÓÐUR greiðir allajafna þriðjung áætlaðs kostnaðar við endurnýjun gamalla húsa, en hefur ekki burði til að gangast við auknum kostnaði sem slíkar framkvæmdir kalla yfirleitt á. Meira
7. desember 2001 | Bókmenntir | 384 orð | 1 mynd

Tímaflakk

Saga og myndskreytingar eftir Sigrúnu Eldjárn. Útgefandi Mál og menning, Reykjavík, 2001. Prentvinnsla Gutenberg. 97 bls. Meira
7. desember 2001 | Bókmenntir | 55 orð | 1 mynd

Tærnar - spegill persónuleikans er eftir...

Tærnar - spegill persónuleikans er eftir Imre Somogye í þýðingu Guðrúnar Fríðu Júlíusdóttur . Í kynningu segir m.a.: "Táalestur er aðferð til að rannsaka persónuleika fólks með því að túlka lögun og stöðu tánna. Meira
7. desember 2001 | Fólk í fréttum | 364 orð | 1 mynd

Undir ljúfu tungli

Haukur Heiðar, píanisti og læknir, er mættur með sína fjórðu plötu. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við þá Hauk og Árna Scheving um tilurð verksins. Meira
7. desember 2001 | Menningarlíf | 113 orð | 1 mynd

Vatnslitir í Galleríi Smíðar og skart

SÝNING Steinunnar Einarsdóttur stendur nú yfir í Galleríi Smíðar og skart við Skólavörðustíg. Á henni eru 18 verk, flest máluð með vatnslitum. Sýningin er fyrsta sýning Steinunnar í Reykjavík frá því hún flutti heim frá Ástralíu árið 1990. Meira
7. desember 2001 | Tónlist | 402 orð

Þar halda vörðinn Hekla og Þríhyrningur

Karlakór Rangæinga. Stjórnandi: Guðjón Halldór Óskarsson. Einsöngur: Gísli Stefánsson og Jón Smári Lárusson. Tvísöngur: Hákon Mar Guðmundsson og Kjartan Grétar Magnússon. Undirleikur á píanó: Hédi Maróti, Guðjón Halldór Óskarsson og Hörður Bragason. Hljóðupptaka: Stúdíó Stemma. Hljóðmeistari: Sigurður Rúnar Jónsson. Meira
7. desember 2001 | Fólk í fréttum | 180 orð | 1 mynd

Öskrað í Ölpunum

Þýskaland 2000. Myndform VHS. Bönnuð innan 16 ára. (95 mín.) Leikstjórn Michael Karen. Aðalhlutverk Valerie Niehaus, Xaver Hutter. Meira

Umræðan

7. desember 2001 | Aðsent efni | 321 orð | 2 myndir

Annar hver hársnyrtinemi hættir námi

Standið með börnum ykkar, segja Súsanna Björg Vilhjálmsdóttir og Þórunn Daðadóttir, í baráttu fyrir bættum kjörum. Meira
7. desember 2001 | Bréf til blaðsins | 478 orð | 1 mynd

Bílaumferð á Laugaveginum

ÉG hef oft undrast hversu hörð og neikvæð viðbrögð það vekur hjá kaupmönnum við Laugaveginn þegar gera hefur átt tilraun með að loka götunni tímabundið fyrir bílaumferð. Meira
7. desember 2001 | Aðsent efni | 933 orð | 1 mynd

Fornleifar eru auðlind

Það er enginn skortur á fornleifum, segir Orri Vésteinsson, þó að viljann skorti til að nýta þær. Meira
7. desember 2001 | Bréf til blaðsins | 330 orð | 1 mynd

Gjörið svo vel og setjist

NÝLEGA kom öldruð kona ein að máli við mig. Á hún orðið erfitt um gang vegna aldurs. Kemur þó fyrir, að hún sæki kjörbúð eina í miðbæ Reykjavíkur til innkaupa. Meira
7. desember 2001 | Aðsent efni | 603 orð | 1 mynd

Hverjir láta blekkjast?

Því kemur það verulega á óvart, segir Bjarnheiður Hallsdóttir, að sjá hve fastir þessir menn eru í fortíðinni og heyra hvað þeir sýna litla framsýni og metnað fyrir hönd ferðaþjónustu á Íslandi. Meira
7. desember 2001 | Aðsent efni | 279 orð | 1 mynd

Höfnum vímugjöfum

Menn ættu að stíga á stokk þessi jól og áramót, segir Magnús Gíslason, og strengja þess heit að hafna öllum vímugjöfum. Meira
7. desember 2001 | Aðsent efni | 1019 orð | 1 mynd

Lífeyrismál

Menn mega ekki, segir Þorkell Guðbrandsson, láta skammtímasjónarmið ráða of mikið afstöðu sinni til lífeyrissjóðanna. Meira
7. desember 2001 | Aðsent efni | 443 orð | 1 mynd

Mannauður á landsbyggðinni

Látum í okkur heyra, segir Kristín Kristjánsdóttir, og lofum öðrum að komast að því hvað gott er að búa á landsbyggðinni. Meira
7. desember 2001 | Bréf til blaðsins | 292 orð

"Það er alveg ljóst"

UNDIRRITAÐUR hefur alllengi tekið eftir því, að sjaldgæft er að nokkur málsmetandi íslenskur maður komi fram í viðtali í útvarpi eða sjónvarpi, án þess að byrja svona tvær til þrjár setningar, helst fleiri, á orðunum: "Það er ljóst" eða... Meira
7. desember 2001 | Aðsent efni | 348 orð | 1 mynd

Samfylkinginstyður Pal-estínumenn

Ofbeldið og öryggisleysið, segir Rannveig Guðmundsdóttir, eru einkennin en hernámið er orsökin. Meira
7. desember 2001 | Bréf til blaðsins | 401 orð

Sjónvarpsþátta- og útvarpsþáttagerð ÞAÐ er augljóst...

Sjónvarpsþátta- og útvarpsþáttagerð ÞAÐ er augljóst mál að sjónvarpið er myndmiðill. Þess vegna hæfir ekki að birta þáttinn Maður er nefndur í sjónvarpi. Meira
7. desember 2001 | Aðsent efni | 424 orð | 1 mynd

Skipulagsmál og réttur fólks

Áhrif nýbyggingarsvæða á umhverfi fólks, segir Björgvin Þorsteinsson, geta verið veruleg. Meira
7. desember 2001 | Aðsent efni | 766 orð | 1 mynd

Skýrar línur hjá Ungum jafnaðarmönnum

Stóru málin, segir Ágúst Ólafur Ágústsson, eru aðild að Evrópusambandinu, forgangsröðun í þágu menntunar, lægri skattar og aukin velferð þeirra sem minna mega sín. Meira
7. desember 2001 | Bréf til blaðsins | 471 orð

Söngveisla í Miðgarði

SUNNUDAGSKVÖLDIÐ 25. nóvember voru stórtónleikar í Miðgarði í Skagafirði. Þar komu fram tenórarnir Jóhann Friðgeir Valdimarsson og Sigurjón Jóhannesson. Undirleik annaðist Ólafur Vignir Albertsson. Meira
7. desember 2001 | Bréf til blaðsins | 227 orð

Til skólaæsku Kópavogs

FRÁ hausti 1992 hefur verið staðið myndarlega að heimsóknum tónlistarfólks í Grunnskóla Kópavogs með reglubundnum hætti þrisvar til fjórum sinnum á ári. Ég hef tekið þátt í þessu starfi og fylgst með frá upphafi. Meira
7. desember 2001 | Aðsent efni | 434 orð | 1 mynd

Umræða á hvolfi

Þrískipting valdsins var þar með fyrir borð borin á Íslandi, segir Valdimar Jóhannesson, og lýðræðið stendur á brauðfótum. Meira
7. desember 2001 | Bréf til blaðsins | 280 orð

Ungfrú yndisfríð

Ég var í vikunni að horfa á þátt í sjónvarpinu þar sem var viðtal við lýtalækni og sálfræðing. Það kom fram í þessum þætti að konur hafi oft miklar áhyggjur af útlitinu og lélega sjálfsímynd. Meira
7. desember 2001 | Aðsent efni | 405 orð | 1 mynd

Öruggastir eru þeir, sem byrja aldrei

Gildi þess forvarnarstarfs sem vinna þarf samhliða uppeldi barna og innan fjölskyldunnar almennt verður, að mati Steingríms J. Sigfússonar, aldrei of oft undirstrikað. Meira

Minningargreinar

7. desember 2001 | Minningargreinar | 357 orð | 1 mynd

AXEL ÞÓRÐARSON

Axel Þórðarson fæddist á Bjarnastöðum í Ölfusi 13. október 1930. Hann lést 16. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Selfosskirkju 24. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2001 | Minningargreinar | 1997 orð | 1 mynd

ÁRNI BERGUR SIGURBERGSSON

Árni Bergur Sigurbergsson fæddist á Selfossi 4. mars 1948. Hann lést á Landspítalanum 30. nóvember síðastliðinn. Árni var yngstur fimm barna hjónanna Sigurbergs Jóhannssonar, bónda í Grænhól í Ölfusi, síðar á Arnbergi á Selfossi, f. 18. ágúst 1886, d.... Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2001 | Minningargreinar | 1661 orð | 1 mynd

BRYNJÓLFUR ÞORSTEINSSON

Brynjólfur Þorsteinsson, fyrrverandi bóndi á Hreiðurborg í Sandvíkurhreppi í Árnessýslu, síðar til heimilis að Háengi 9 á Selfossi. Brynjólfur fæddist í Stykkishólmi 27. ágúst 1920. Hann lést á sjúkrahúsi Suðurlands 29. nóvember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2001 | Minningargreinar | 8930 orð

GÍSLI JÓNSSON

Gísli Jónsson fæddist á Hofi í Svarfaðardal 14. september 1925. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 26. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Gíslason, bóndi á Hofi, og Arnfríður Anna Sigurhjartardóttir. Bróðir Gísla var Sigurhjörtur,... Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2001 | Minningargreinar | 1511 orð | 1 mynd

GUÐRÚN INGVELDUR BJÖRNSDÓTTIR

Guðrún Ingveldur Björnsdóttir fæddist á Hrappsstöðum í Víðidal í Vestur-Húnavatnssýslu 1. febrúar 1921. Hún lést á sjúkrahúsinu á Hvammstanga 28. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Björn Ingvar Jósefsson, f. 11.9. 1896 á Hrappsstöðum, d. 4.8. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2001 | Minningargreinar | 2482 orð | 1 mynd

INGÓLFUR KRISTJÁNSSON

Ingólfur Kristjánsson fæddist á Hólum í Hjaltadal 13. mars 1940. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 28. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Kristján Karlsson, f. 27. maí 1908, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2001 | Minningargreinar | 2035 orð | 1 mynd

ÍSLEIFUR E. ÁRNASON

Ísleifur Eyfjörð Árnason málarameistari fæddist í Hrísey 13. ágúst 1928. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 27. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Árni Sigurðsson útgerðarbóndi, f. 19. ágúst 1886, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2001 | Minningargreinar | 1358 orð | 1 mynd

SIGURLAUG ÞÓREY ÞORSTEINSDÓTTIR

Sigurlaug Þórey Þorsteinsdóttir Johnson fæddist í Vestmannaeyjum 3. nóvember 1922. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli sunnudaginn 18. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þorsteinn Johnson kaupmaður í Vestmannaeyjum, f. 10. ágúst 1884, d. 16. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 736 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 275 235 245...

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 275 235 245 60 14,700 Blálanga 127 126 127 980 124,085 Gellur 500 460 475 151 71,770 Grálúða 210 210 210 242 50,820 Grásleppa 30 20 30 661 19,720 Gullkarfi 145 5 124 11,892 1,469,441 Hlýri 312 270 296 7,287 2,156,034 Hrogn Ýmis... Meira
7. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 240 orð | 1 mynd

Fékk 200 tonn af loðnu við Kolbeinsey

NÓTASKIPIÐ Júpiter ÞH frá Þórshöfn fékk um 200 tonn af loðnu við Kolbeinsey í gær og er þetta fyrsta loðnan sem berst á land á vetrarvertíðinni. Jón Axelsson skipstjóri segist bjartsýnn á góða veiði á næstu vikum. Meira
7. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 125 orð

Fimm af sex svara jákvætt

FIMM af sex minnihlutaeigendum í fjarskiptafélaginu Títan hf. hafa svarað tilboði Íslandssíma, um kaup á hlutabréfum þeirra í félaginu, jákvætt. Lína.Net hefur ekki svarað tilboðinu. Eiríkur Bragason, framkvæmdastjóri Línu. Meira
7. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 453 orð

Forgangsréttarútboð Íslandssíma í næstu viku

ÍSLANDSSÍMI hefur gefið út útboðs- og skráningarlýsingu vegna forgangsréttarútboðs félagsins sem fram fer dagana 10.-13. desember nk. Í útboðinu er til sölu nýtt hlutafé að nafnverði 410.090.648 kr. í samræmi við samþykkt hluthafafundar félagsins 18. Meira
7. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 297 orð | 1 mynd

Gjaldeyrisforðinn minnkar um 3,2 milljarða

GJALDEYRISFORÐI Seðlabanka Íslands jókst fyrstu ellefu mánuði ársins um 2,7 milljarða króna, en minnkaði um 3,2 milljarða króna í nóvember og nam 37 milljörðum króna um síðustu mánaðamót. Meira
7. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 55 orð

Kröfulýsingarfrestur að renna út

KRÖFULÝSINGARFRESTUR í þrotabú Markaðsstofunnar Markhúsið, sem var úrskurðað gjaldþrota fyrir tveimur mánuðum, rennur út 10. desember næstkomandi. Fyrst var auglýst eftir kröfum í þrotabúið með auglýsingu í Lögbirtingablaðinu 10. október. Meira
7. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 234 orð

Lífeyrissjóðirnir tryggi sig gagnvart gengissveiflum

TIL að dýpka gjaldeyrismarkaðinn á Íslandi er t.d. æskilegt að lífeyrissjóðir verði virkari á honum, að mati Sverris Sverrissonar, hagfræðings hjá Ráðgjöf og efnahagsspám. Meira
7. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 123 orð

Nýr framkvæmdastjóri Kaupþings í New York

HREIÐAR Már Sigurðsson, framkvæmdastjóri Kaupthing New York Inc., mun flytjast um áramótin frá New York og hefja störf að nýju í höfuðstöðvum Kaupþings í Reykjavík þar sem hann mun gegna áfram starfi aðstoðarforstjóra Kaupþings. Meira
7. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 1087 orð | 1 mynd

SVÞ vilja ekki afskipti hins opinbera

SAMTÖK verslunar og þjónustu telja að smásalar og birgjar eigi sjálfir að koma sér saman um siðareglur í samskiptum sín á milli, án afskipta hins opinbera. Meira

Fastir þættir

7. desember 2001 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . 9. desember verður sextugur Sigurður Þórðarson, ríkisendurskoðandi, Miðvangi 143, Hafnarfirði. Eiginkona hans er Hinrika Halldórsdóttir . Þau taka á móti ættingjum, vinum og vinnufélögum laugardaginn 8. des. kl. 18. Meira
7. desember 2001 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Nk. mánudag, 10. desember, er sextug Jóhanna Steinunn Þorsteinsdóttir, Lindargötu 2, Siglufirði . Í tilefni þess ætlar hún að taka á móti gestum laugardaginn 8. desember kl. 15-18 á heimili... Meira
7. desember 2001 | Í dag | 214 orð | 1 mynd

Aðventustund í Hjallakirkju

KIRKJUSTAÐURINN á Hjalla er sögufrægur. Þar gefur sennilega staðið kirkja frá því á upphafsárum kristni í landinu og þar var Ögmundur Pálsson biskup svikinn í hendur danskra dáta. Kirkjan sem nú stendur var vígð á allra heilagra messu 5. Meira
7. desember 2001 | Fastir þættir | 893 orð | 1 mynd

Anand og Shirov mætast á HM í skák

27.11. 2001-26.1. 2002 SKÁK Meira
7. desember 2001 | Fastir þættir | 73 orð

Bridsfélag Borgarfjarðar Mánudaginn 3.

Bridsfélag Borgarfjarðar Mánudaginn 3. desember var spilaður eins kvölds tvímenningur með þátttöku 14 para. Úrslit urðu sem hér segir en meðalskor var 156: Sveinbjörn Eyjólfss. - Lárus Péturss. Meira
7. desember 2001 | Fastir þættir | 52 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Suðurnesja Vegna mikillar sjósóknar varð að fresta jólatvímenningi um viku. Í stað þess var spilaður eins kvölds tvímenningur. Úrslit: Gísli Torfason - Svavar Jensen 98 Grethe Íversen - Svala Pálsdóttir 95 Þröstur Þorlákss. - Heiðar... Meira
7. desember 2001 | Fastir þættir | 341 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

GÓÐUR spilari hugsar ekki aðeins um tæknilega hlið úrspilsins - hann reynir alltaf að setja sig í spor mótherjanna og sjá fyrir líkleg viðbrögð þeirra. Norður gefur; enginn á hættu. Meira
7. desember 2001 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 20. janúar sl. í Kapellu Slökkviliðsins á Keflavíkurflugvelli, af sr. Sigfúsi B. Ingvasyni, Steinunn Sveinsdóttir og Eyjólfur Karlsson . Heimili þeirra er í... Meira
7. desember 2001 | Í dag | 141 orð

Háteigskirkja.

Háteigskirkja. Samverustund eldri borgara kl. 13 í umsjón Þórdísar þjónustufulltrúa. Laugarneskirkja. Morgunbænir kl. 6.45-7.05. Mömmumorgunn kl. 10-12 í umsjá Eyglóar Bjarnadóttur meðhjálpara. Kaffispjall fyrir mæður, góð upplifun fyrir börn. Meira
7. desember 2001 | Dagbók | 31 orð

KVÖLDVÍSA

Hnígur hlýskjöldur, heimsljósið bjarta, seint á vesturvegu, hinztum lýstur himingeisla yfir frjóvga fold. Döggvuð rís fyrir dásemd þinni rós af blómgum beð. Ljúf eru þau litaskipti hógvært heims um kvöld. Sit ég einn í ægisheimi og yfir löndin lít. Meira
7. desember 2001 | Viðhorf | 825 orð

Meistari málsins

Það er dýrmætt að kynnast þeim sem sýna öðrum, ekki síst hinum yngri og óreyndari, hlýhug, traust og vinsemd. Og forréttindi að fá að læra af slíkum mannvinum, í skóla eða á vinnustað. Meira
7. desember 2001 | Dagbók | 898 orð

(Rómv. 12, 14.)

Í dag er föstudagur 7. desember, 341. dagur ársins 2001. Amrósíusmessa. Orð dagsins: Blessið þá, er ofsækja yður, blessið þá, en bölvið þeim ekki. Fagnið með fagnendum, grátið með grátendum. Meira
7. desember 2001 | Fastir þættir | 225 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. Rf3 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. g3 O-O 5. Bg2 d6 6. O-O Rc6 7. d3 h6 8. Hb1 a5 9. a3 e5 10. b4 axb4 11. axb4 Bg4 12. h3 Be6 13. e4 Re8 14. Rd5 Dd7 15. b5 Re7 16. Kh2 Rc8 17. d4 c6 18. Re3 Dc7 19. Bb2 cxb5 20. cxb5 Rb6 21. Ha1 Hd8 22. Dd2 Rf6 23. Meira
7. desember 2001 | Fastir þættir | 506 orð

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI dagsins er karlkyns og las einhvers staðar fyrir stuttu að mislanga meðalævi karla og kvenna mætti m.a. Meira

Íþróttir

7. desember 2001 | Íþróttir | 52 orð

Anton og Hlynur dæma í Svíþjóð

HLYNUR Leifsson og Anton Gylfi Pálsson, handknattleiksdómarar, dæma fyrri leik GUIF frá Svíþjóð og Dunaferr frá Ungverjalandi í 16 liða úrslitum Evrópukeppni bikarhafa. Meira
7. desember 2001 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd

Blöðin í keppni um fyrirsagnir

SIR Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United í Englandi, var harðorður í garð blaðamanna í viðtali í breska ríkisútvarpinu í fyrrakvöld. Meira
7. desember 2001 | Íþróttir | 236 orð

Danir óhressir með ákvörðun FIFA

DANIR eru ekki ánægðir með þá ákvörðun Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, að færa leik knattspyrnulandsliðsins við Senegal í A-riðli heimsmeistarakeppninnar næsta sumar fram um fimm klukkustundir. Meira
7. desember 2001 | Íþróttir | 141 orð

Ekkert jólafrí hjá Börsungum?

CHARLY Rexach, þjálfari knattspyrnuliðs Barcelona á Spáni, er vanur að segja það sem honum býr í brjósti hverju sinni. Meira
7. desember 2001 | Íþróttir | 521 orð | 1 mynd

Gaman að kynnast nýjum heimi

GUÐMUNDUR Hrafnkelsson, landsliðsmarkvörður í handknattleik, er ánægður með veru sína á Ítalíu en hann gekk í sumar til liðs við ítalska 1. deildarliðið Conversano. Guðmundur fór til ítalska liðsins frá þýska úrvalsdeildarliðinu Nordhorn og gerði tveggja ára samning við félagið sem er frá litlum bæ skammt sunnan við Bari syðst á austurströnd Ítalíu. Meira
7. desember 2001 | Íþróttir | 177 orð

Gunnar vill fá 25 þús. á völlinn hjá Stoke

GUNNAR Þór Gíslason, stjórnarformaður Stoke City, stefnir á að fá 25 þúsund áhorfendur á næsta heimaleik félagsins í ensku 2. deildinni í knattspyrnu. Sá leikur er gegn Wycombe Wanderers annan laugardag, 14. desember. Meira
7. desember 2001 | Íþróttir | 25 orð

HANDKNATTLEIKUR 1.

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla, Esso-deildin: Digranes:HK - UMFA 20 Akureyri:Þór - Selfoss 20 1. deild kvenna, Esso-deildin: Vestmannaeyjar:ÍBV - Valur 20 KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Akranes:ÍA - Þór Þ. Meira
7. desember 2001 | Íþróttir | 170 orð

Handknattleikur er óþekktur í Úrúgvæ

"Í mínu heimalandi þekkja örfáir til handknattleiks og í fjölmiðlum er aldrei minnst á íþróttina," segir Cesar Bianchi, blaðamaður dagblaðsins El Pais í Montevideo, höfuðborg Úrúgvæ í samtali við norska dagblaðið Aftenposten . Meira
7. desember 2001 | Íþróttir | 611 orð | 1 mynd

Hertha Berlín óvænt úr keppni

BÆÐI liðin sem hafa Íslendinga innanborðs féllu úr UEFA-bikarnum í gærkvöldi en þá lauk þriðju umferð hans. Hertha Berlín, lið Eyjólfs Sverrissonar tapaði óvænt á heimavelli fyrir Servette frá Sviss og á San Siro-leikvellinum í Mílanó töpuðu Hermann Hreiðarsson og félagar í Ipswich fyrir Inter. Meira
7. desember 2001 | Íþróttir | 165 orð

Hollendingar hætta að gefa bætiefni

HOLLENSKA knattspyrnusambandið hefur ákveðið að hætta að gefa leikmönnum sínum vítamín og fæðubótarefni þegar þeir eru saman við æfingar eða í leikjum. Meira
7. desember 2001 | Íþróttir | 517 orð | 1 mynd

* JÓHANN R.

* JÓHANN R. Benediktsson hefur ákveðið að leika áfram með Keflvíkingum í knattspyrnu. Hann var að hugsa sér til hreyfings en hefur nú tilkynnt að hann ætli sér að vera áfram hjá Keflavík . Meira
7. desember 2001 | Íþróttir | 506 orð | 1 mynd

* KIERNON Dyer, enski landsliðsmaðurinn hjá...

* KIERNON Dyer, enski landsliðsmaðurinn hjá Newcastle , vonast til að spila sinn fyrsta leik með aðalliðinu í níu mánuði á sunnudaginn þegar lið hans mætir Ipswich í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á sunnudag. Meira
7. desember 2001 | Íþróttir | 178 orð

Samstarf Skjaldborgar og KSÍ

BÓKAÚTGÁFAN Skjaldborg og Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, hafa gert með sér samkomulag um að sérstakur viðauki verði í ár í bókinni Íslensk knattspyrna 2001 þar sem greint er frá úrslitum allra leikja í mótum á vegum KSÍ. Meira
7. desember 2001 | Íþróttir | 163 orð

Shaq þakkaði eiganda Dallas sigurinn

TRÖLLIÐ Shaquille O'Neal skoraði 46 stig í fyrrinótt þegar Los Angeles Lakers vann Dallas, 98:94, í NBA-deildinni í körfuknattleik. Eftir leikinn þakkaði hann eiganda Dallas, Mark Cuban, sérstaklega fyrir sinn þátt í sigri Lakers. Meira
7. desember 2001 | Íþróttir | 259 orð

UEFA-bikarinn 3.

UEFA-bikarinn 3. umferð, seinni leikir: Brøndby - Parma 0:3 Patrick Mboma 44., Hidetoshi Nakata 59., Sabri Lamouchi 83. *Parma áfram, 4:1. Hertha Berlín - Servette 0:3 - Hilton 17., Frei 49., Obradovic 70. Rautt spjald: Dick Burik, Herthu, 19. Meira
7. desember 2001 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

Verður Ty Tryon nýr Tiger?

TY Tryon frá Bandaríkjunum endaði í 23. sæti í lokaúrtökumóti kylfinga fyrir mótaröð atvinnumanna í Bandaríkjunum á næsta ári og er menntaskólastrákurinn yngsti kylfingurinn sem hefur náð því marki að leika með þeim "stóru" í Bandaríkjunum. Tryon er aðeins 17 ára gamall og sýndi hvað í hann er spunnið á lokadeginum þar sem hann lék á sex undir pari og fór úr 50. sæti í það 23., en 35 efstu öðluðust þátttökurétt á PGA mótaröðinni. Meira
7. desember 2001 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Wenger samdi við Arsenal til 2005

STJÓRN enska knattspyrnufélagsins Arsenal tilkynnti í gærmorgun að Arsene Wenger, knattspyrnustjóri, hefði skrifað undir nýjan samning við félagið til ársins 2005. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

7. desember 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 980 orð | 2 myndir

Engin listgrein æðri annarri

ÉG KYNNTIST myndasögunum fyrst í gegnum vin minn. Hann þurfti að hafa svolítið fyrir því að koma mér á bragðið. Hugsanlega hefur örlað á fordómum hjá mér eins og svo mörgum öðrum. Meira
7. desember 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 1035 orð | 7 myndir

Félagsstarf á hjólum

TVEGGJA hæða rauður strætisvagn passar einhvern veginn ekki inn í reykvísku borgarmyndina og því vekur eini slíki vagninn á götum höfuðborgarsvæðisins þó nokkra athygli vegfarenda. Meira
7. desember 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 1147 orð | 3 myndir

Fram á grafarbakkann

ÁSTÆÐAN fyrir því að ég vinn á bókasafni er að ég er hreint út sagt óforbetranlegur bókaormur og sækist grimmt eftir alls konar bókum. En ég verð að viðurkenna að ég vissi afskaplega lítið um myndasögur fyrir um ári. Meira
7. desember 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 384 orð | 6 myndir

Gangandi jólatré

JÓLIN eru hátíð ljóssins og skreytinganna. Jólaljós og jólaskraut af margvíslegu tagi setja svip á hátíðina og fagurlega skreytt jólatré eru eitt helsta tákn jólanna um allan heim. Meira
7. desember 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 49 orð | 1 mynd

George Harrison látinn

BÍTILLINN George Harrison lést úr krabbameini síðastliðinn fimmtudag. Harrison var 58 ára gamall. Harrison var einn af Bítlunum fjórum. Segja má að þeir hafi verið frægasta popphljómsveit sögunnar. Meira
7. desember 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 847 orð | 4 myndir

Handlagin húsmóðir

SÚ var tíðin að erfitt var að fá tilbúin föt á börnin og annað heimilisfólk og þannig háttaði einmitt til þegar Rut Sigurðardóttir gifti sig ung að árum og hóf búskap með manni sínum, Ágústi Karlssyni, norður á Djúpuvík á Ströndum. Meira
7. desember 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 397 orð | 1 mynd

Hula Hoop-gjörðin

ÞEGAR gullöld gömlu klassísku rokktónlistarinnar stóð sem hæst og Elvis Presley var á toppnum í Bandaríkjunum greip um sig annað æði, sem fór eins og eldur í sinu um heimsbyggðina, en hjaðnaði þó jafn snögglega og það gaus upp. Meira
7. desember 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 47 orð | 1 mynd

Kveikt á jólatrénu

KVEIKT verður á jólatrénu á Austurvelli á sunnudaginn klukkan fjögur síðdegis. Það eru íbúar borgarinnar Ósló í Noregi sem gefa Reykvíkingum tréð á hverju ári. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri kveikir á trénu. Meira
7. desember 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 153 orð | 1 mynd

Mannskæðar árásir í Ísrael

TUGIR Ísraela fórust í sjálfsmorðs-árásum Palestínumanna á laugardaginn. Fjöldi manna slasaðist. Fyrst sprakk sprengja í miðborg Jerúsalem og nokkru síðar í strætisvagni í annarri borg í Ísrael. Tuttugu og fimm létust í þessum árásum. Meira
7. desember 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 2065 orð | 3 myndir

Óttast ekki hið dulræna

SPÁDÓMSGÁFA Oddnýjar Sen hefur ekki farið hátt, að minnsta kosti ekki hér á landi. Hún er þekktari fyrir ritstörf og þekkingu sína á kvikmyndum. Meira
7. desember 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 1019 orð | 2 myndir

"Úff. Ég þarf að hringja í Maggie"

ÉG HEF lesið myndasögur alveg frá því að ég var lítil stelpa. Amma borgaði lengi vel fyrir mig áskriftina að Andrési Önd. Einn daginn þegar ég var á að giska 12 ára kom hún til mín og sagðist ætla að segja áskriftinni upp. Meira
7. desember 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 442 orð | 1 mynd

Reynandi að koma orði Guðs inn í VIT-ið

ÞEIR Þorsteinn Arnórsson og Brynjar Aðalsteinsson sáu um að allt færi vel fram í vagninum þetta kvöld. Þorsteinn, sem er tvítugur að aldri, segist hafa starfað í Fella- og Hólakirkju í sex ár en þetta sé sitt fyrsta ár hjá KFUM&K. Meira
7. desember 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 78 orð

Samið um stjórn Afganistans

GERT er ráð fyrir að bráðabirgðastjórn taki við völdum í Afganistan 22. desember. Eru fulltrúar stærstu þjóðarbrota Afganistans búnir að samþykkja slíka stjórn á fundi í Bonn í Þýskalandi Enn er barist í Afganistan. Meira
7. desember 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 109 orð

Tilboð gert í Samvinnu-ferðir

FERÐASKRIFSTOFAN Íslenskar ævintýra-ferðir hefur gert tilboð í eignir Samvinnu-ferða- Landsýnar, sem varð gjaldþrota í síðustu viku. Vill ferðaskrifstofan halda áfram rekstri Samvinnu-ferða á ferðum fyrir útlendinga á Íslandi. Ragnar H. Meira
7. desember 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 28 orð

Þrír fengu Múrbrjótinn

LANDSSAMTÖKIN Þroskahjálp veittu Múrbrjótinn síðastliðinn laugardag. Að þessu sinni fengu þeir Karl Lúðvíksson og Björn Bjarnason menntamálaráðherra viðurkenninguna. Átak, félag fólks með þroskahömlun, fékk líka Múrbrjótinn að þessu... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.