Greinar þriðjudaginn 11. desember 2001

Forsíða

11. desember 2001 | Forsíða | 201 orð

Börn láta lífið í árás Ísraela

TVÆR ísraelskar herþyrlur skutu flugskeytum á bíl nálægt borginni Hebron á Vesturbakkanum í gær. Að sögn palestínskra lækna létu tveir drengir lífið í árásinni, annar 3 ára og hinn 13 ára, auk þess sem fimm manns særðust. Meira
11. desember 2001 | Forsíða | 288 orð | 1 mynd

Hörð átök um hellana í Hvítufjöllum

AFGANSKIR herflokkar og bandarískar herflugvélar gerðu í gær harðar árásir á liðsmenn hryðjuverkasamtakanna al-Qaeda í Hvítufjöllum í austurhluta Afganistans þar sem Osama bin Laden kann að vera í felum. Meira
11. desember 2001 | Forsíða | 167 orð

Ráðherrar hafðir að athlægi

HLÆGILEGAR þýðingar á æviágripum ítalskra ráðherra yfir á ensku eru síðasta niðurlægingin fyrir stjórn Silvio Berlusconis, forsætisráðherra Ítalíu, en segja má, að á stuttum valdatíma hennar hafi hvert klúðrið rekið annað. Meira
11. desember 2001 | Forsíða | 93 orð | 1 mynd

Setur rétt einstaklinga ofar rétti ríkja

KOFI Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, sagði í gær þegar hann tók við friðarverðlaunum Nóbels að réttindi einstaklingsins væru þyngri á metunum en réttindi ríkja. Meira

Fréttir

11. desember 2001 | Innlendar fréttir | 168 orð

62% jákvæð í garð sérframboðs eldri borgara

TÆP sextíu og tvö prósent landsmanna eru jákvæð gagnvart hugsanlegu framboði eldri borgara í næstu bæjar- og sveitarstjórnarkosningum ef marka má nýja könnun PricewaterhouseCoopers sem gerð var fyrir Félag eldri borgara í Reykjavík. Meira
11. desember 2001 | Akureyri og nágrenni | 39 orð

Aðventusamvera eldri borgara

AÐVENTUSAMVERA eldri borgara verður í Glerárkirkju á fimmtudag 13. desember kl. 15. Gestur í þessari samveru verður séra Pétur Þórarinsson prófastur. Félagar úr kór Glerárkirkju syngja undir stjórn Hjartar Steinbergssonar. Meira
11. desember 2001 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Afhendir kennsluforritið Ævar

SÆVAR Þór Jónsson, framkvæmdastjóri Juventus hugbúnaðarhúss, afhenti á föstudag Birni Bjarnasyni menntamálaráðherra síðasta eintakið af kennsluforritinu Ævari sem dreift hefur verið ókeypis í alla grunn- og framhaldsskóla landsins. Meira
11. desember 2001 | Innlendar fréttir | 814 orð | 1 mynd

Allt að styrkjast og þéttast

Knut Haenschke er Þjóðverji, fæddur 23. apríl 1944. Fæðingarborgin hét áður Reichenback, en finnst nú aðeins undir pólsku nafni, enda tilheyrir hún nú Póllandi. Knut er forstöðumaður Norðurlandaskrifstofu þýska ferðamálaráðsins og hefur haft þann starfa um langt árabil, eða allar götur síðan 1986. Aðalstarfi hans er að greiða fyrir og koma á ferðum til Þýskalands frá Norðurlöndunum og Eystrasaltsríkjunum. Aðsetur hefur hann í Kaupmannahöfn, en hefur áður starfað í Amsterdam og New York. Meira
11. desember 2001 | Landsbyggðin | 103 orð

Atvinnuráðgjafi til Vesturbyggðar

BYGGÐASTOFNUN hefur ráðið atvinnuráðgjafa til Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps. Meira
11. desember 2001 | Innlendar fréttir | 50 orð

Árekstur við Reykjanesbraut

TVEIR bílar rákust á við gatnamót Reykjanesbrautar og Vífilsstaðavegar laust fyrir klukkan 18 í gærkvöld. Að sögn lögreglunnar í Kópavogi urðu engin slys á fólki. Nauðsynlegt reyndist að draga annan bílinn af vettvangi með kranabifreið. Meira
11. desember 2001 | Erlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Bandaríkjamenn reisa fangelsi í Afganistan

JOHN Walker, Bandaríkjamaður sem tekinn var höndum þar sem hann barðist við hlið talibana í Afganistan, er í varðhaldi á bandarískri herstöð í suðurhluta Afganistans uns bandarískir ráðamenn skera úr um örlög hans. Meira
11. desember 2001 | Erlendar fréttir | 691 orð | 2 myndir

Baráttan um Tora Bora verður "tímafrek og sóðaleg"

BARÁTTAN við að hrekja mörg hundruð liðsmenn hryðjuverkasamtaka Osama bin Ladens, al-Qaeda, út úr djúpum hellum í Hvítufjöllum í Norðaustur-Afganistan verður erfið, tímafrek og sóðaleg, segir liðsforingi andstæðinga talibana og al-Qaeda á svæðinu, Haji... Meira
11. desember 2001 | Innlendar fréttir | 187 orð

Bilun í stýrisbúnaði

HAFSTEINN Hafsteinsson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, segir að í ljós hafi komið bilun í stýrisbúnaði björgunarþyrlunnar TF-LÍF, en bilunin orsakaði að þyrlan þurfti að snúa við skömmu áður en hún kom að Öndverðarnesi þar sem dragnótarbáturinn Svanborg... Meira
11. desember 2001 | Innlendar fréttir | 973 orð | 1 mynd

Binda vonir við að verðbólga verði 2½-3% á næsta ári

Formannafundur aðildarfélaga ASÍ samþykkti í gær að fresta um þrjá mánuði endurskoðun á launalið gildandi kjarasamninga. Í samantekt Ómars Friðrikssonar kemur fram að samkomulag er í burðarliðnum um víðtækar efnahagsaðgerðir á milli launþegahreyfingarinnar, atvinnurekenda og ríkisvaldsins. Meira
11. desember 2001 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Brotin riðu yfir meðan á björguninni stóð

"ÞEGAR sigmaðurinn fór að setja lykkjuna utan um mig kom aftur brot á okkur og henti okkur yfir á mitt þak. Ég fór hálfur útbyrðis, en hann náði einhvern veginn að halda mér. Síðan reið annað brot yfir og kastaði okkur til baka. Meira
11. desember 2001 | Innlendar fréttir | 176 orð

Dyravörður sakfelldur fyrir líkamsárás

MAÐUR sem starfaði sem dyravörður á skemmtistaðnum Sportkaffi við Þingholtsstræti hefur verið dæmdur í sjö mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás en hann tók mann hálstaki fyrir utan skemmtistaðinn í desember í fyrra. Meira
11. desember 2001 | Innlendar fréttir | 173 orð

Ekki ennþá tóm til opnunarhátíðar

ENN er ósamið í þremur kjaradeilum hjá embætti Ríkissáttasemjara. Ekki sér enn fyrir endann á kjaradeilu flugumferðarstjóra og ríkisins en næsti sáttafundur er boðaður á morgun, miðvikudag. Meira
11. desember 2001 | Innlendar fréttir | 427 orð

Ekki verður höfðað mál gegn Símanum

EYÞÓR Arnalds, stjórnarformaður Títans hf. og forstjóri Íslandssíma, segir að ekki standi til að höfða mál gegn Landssímanum hf. Meira
11. desember 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 279 orð | 1 mynd

Ekki vitað um nýtingu Geysishússins

GERA má ráð fyrir að endurbætur á Geysishúsinu muni kosta vel á þriðja hundrað milljóna króna, að sögn framkvæmdastjóra Minjaverndar. Ekkert hefur verið ákveðið með framtíðarnýtingu hússins. Meira
11. desember 2001 | Innlendar fréttir | 66 orð

Eldur í bragga

ELDUR kom upp í gömlum bragga við ylströndina í Nauthólsvík í gærkvöldi. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út klukkan 21.30 og lauk slökkvistörfum kl. 22.20. Meira
11. desember 2001 | Innlendar fréttir | 151 orð

Enginn sjór í lestum Brúarfoss

MIKIÐ magn af sjó fór á milli þilja í Brúarfossi í mjög slæmu veðri vestur af Færeyjum sl. föstudag, en enginn sjór komst í lestar skipsins og ekki urðu neinar skemmdir, hvorki á skipi né varningi. Meira
11. desember 2001 | Innlendar fréttir | 319 orð

Erlendur fjárfestir vill breyta Perlunni í spilavíti

FASTEIGNASALAR leita nú að kaupanda að Perlunni í Öskjuhlíð en sem kunnugt er var samþykkt í borgarstjórn á dögunum að Orkuveita Reykjavíkur kannaði möguleika á sölu Perlunnar, þ.e. þeim hluta er snýr að veitinga- og fundaaðstöðu. Meira
11. desember 2001 | Miðopna | 101 orð | 2 myndir

Fagnaðarfundir eftir frækilega björgun

FAGNAÐARFUNDIR urðu í myndveri Stöðvar tvö í gærkvöld þegar sjómaðurinn Eyþór Garðarsson hitti bjargvætt sinn, bandaríska sigmanninn Jay Lane, sem bjargaði Eyþóri úr Svanborgu SH af strandstað nálægt Skálasnagavita á Snæfellsnesi á föstudagskvöld. Meira
11. desember 2001 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Fagradal. Morgunblaðið.

ÞEGAR björgunarsveitarmenn úr björgunarsveitinni Víkverja í Vík og Lífgjöf í Álftaveri gengu fjörur vegna leitar að skipverjanum sem saknað er af Ófeigi, rákust þeir á heldur óskemmtilegan reka á fjörunum. Töluverðu magni af sláturúrgangi, þ. Meira
11. desember 2001 | Erlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Fimm flóttamannanna á batavegi

FLÓTTAMENNIRNIR þrettán, sem fundust látnir eða meðvitundarlitlir í flutningagámi á Írlandi á laugardag, voru líklega að reyna að komast til Englands, að því er írska lögreglan greindi frá í gær. Meira
11. desember 2001 | Innlendar fréttir | 111 orð

Fleiri staðir nú bókanlegir

FLUGFÉLAG Íslands og Íslandsflug hafa komist að samkomulagi um að allt innanlandsflug Íslandsflugs verði frá og með deginum framvegis selt í gegnum sölukerfi FÍ. Frá því að Íslandsflug hóf flug aftur til Vestmannaeyja hinn 1. október sl. Meira
11. desember 2001 | Innlendar fréttir | 108 orð

Flutningsmenn voru 20

Í FRÉTT Morgunblaðsins um rafrænar kosningar 5. desember sl. var m.a. Meira
11. desember 2001 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Flutt á slysadeild eftir árekstra

ÖKUMAÐUR og farþegi fólksbíls voru fluttir á slysadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss í Fossvogi eftir árekstur við flutningabíl á gatnamótum Suðurlandsbrautar og Faxafens um þrjúleytið í gær. Beita varð klippum til að ná þeim út úr bílnum. Meira
11. desember 2001 | Akureyri og nágrenni | 232 orð | 1 mynd

Fær styrk frá Kísiliðjunni

STJÓRN Kísiliðjunnar hefur styrkt Björgunarsveitina Stefán í Mývatnssveit með 150 þúsund króna fjárframlagi næstu þrjú árin. Meira
11. desember 2001 | Landsbyggðin | 157 orð | 1 mynd

Góðir gestir hjá Landgræðslunni

LANDGRÆÐSLA ríkisins efndi á fimmtudaginn til móttöku í Gunnarsholti fyrir fulltrúa nokkurra fyrirtækja í Þorlákshöfn. Tilefnið var að sýna þeim þakklætisvott fyrir þátttöku í uppgræðslu lands við Þorlákshöfn. Kynnt var starfsemi Landgræðslunnar, m.a. Meira
11. desember 2001 | Innlendar fréttir | 54 orð

Grunur um fíkniefnaneyslu á gistiheimili

LÖGREGLAN í Hafnarfirði var kvödd að gistiheimili í bænum á sunnudagsmorgun. Þar voru sex ungmenni um tvítugt handtekin en þau eru grunuð um neyslu fíkniefna. Hald var lagt á lítilræði af efnum og tæki til neyslu þeirra. Meira
11. desember 2001 | Suðurnes | 288 orð

Hafa bjargað 300 mannslífum á síðustu 30 árum

EYÞÓR Garðarsson er 300. maðurinn sem björgunarsveit varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli bjargar en hún hefur starfað í rétt þrjátíu ár. Björgunarsveit varnarliðsins hefur starfað hér á landi frá því í október 1971. Meira
11. desember 2001 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Hangikjötið heillaði

ÞAÐ varð uppi fótur og fit á heimili einu í Þorlákshöfn þegar minkur skaust undan húspallinum til að verða viðstaddur er heimilisfaðirinn setti jólaljósin upp í tré einu í garðinum. Meira
11. desember 2001 | Innlendar fréttir | 395 orð

Heimasíða danska ríkislögreglustjórans misnotuð

STRIK.IS birti frétt um að með níu smellum væri hægt að komast af heimasíðu lögreglunnar hér í gegnun heimasíðu dönsku lögreglunnar og yfir á danskt tenglasafn, þar sem allt væri vaðandi í klámi. Meira
11. desember 2001 | Landsbyggðin | 60 orð | 2 myndir

Hrun í Herjólfsdal

Í AFTAKAVEÐRI sem gekk yfir Vestmannaaeyjar sl. föstudagskvöld varð mikið hrun austast í Herjólfsdal innst við Eggjar sem eru norðan af Molda. Það var athugull vegfarandi sem tilkynni um hrunið til lögreglu aðfaranótt laugardags. Meira
11. desember 2001 | Erlendar fréttir | 441 orð | 1 mynd

Hrun turnanna "óvænt ánægja"

AFSLAPPAÐUR og að því er best verður séð harla kátur rifjar Osama bin Laden upp - í samræðum sem teknar voru upp á myndband - hversu ánægður hann var með hryðjuverkin 11. Meira
11. desember 2001 | Innlendar fréttir | 108 orð

Húsfyllir við bænastund

HÚSFYLLIR var við hjartnæma kyrrðar- og bænastund í Ólafsvíkurkirkju á sunnudagskvöld. Séra Óskar Hafsteinn Óskarsson, sóknarprestur, stóð fyrir athöfninni og fór með huggunarorð og bænir. Meira
11. desember 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 362 orð | 1 mynd

ÍR-húsið á Árbæjarsafn

MENNINGARMÁLANEFND Reykjavíkur hefur samþykkt að gamla ÍR-húsið, sem stóð á Landakotstúni, verði flutt á Árbæjarsafn og endurbyggt þar við torgið nyrst á safnsvæðinu. Meira
11. desember 2001 | Innlendar fréttir | 232 orð

Kostir sporvagnakerfis kannaðir

UPPBYGGING sporvagnakerfis á höfuðborgarsvæðinu er áhugaverður kostur til almenningssamgangna, að mati Skúla Bjarnasonar, hrl. og stjórnarformanns Strætó bs. Fram kemur í viðtali við Skúla, sem birtist í Skiptimiðanum, blaði sem gefið er út af Strætó bs. Meira
11. desember 2001 | Innlendar fréttir | 47 orð

Kveikt á nýjum umferðarljósum

KVEIKT verður á nýjum umferðarljósum miðvikudaginn 12. desember kl. 14 á gatnamótum Suðurgötu og Brynjólfsgötu. Þangað til verða ljósin látin blikka á gulu ljósi. Þarna hafa verið gangbrautarljós sem hafa nú verið fjarlægð. Meira
11. desember 2001 | Suðurnes | 236 orð | 1 mynd

Kveikt á "jólalímtré"

ÞAÐ er alltaf hátíðarstund þegar kveikt er jólatrénu frá Hirtshals, vinabæ Grindavíkur í Danmörku, og svo var einnig síðastliðinn sunnudag. Þrátt fyrir leiðindaveður mættu bæjarbúar flestir á athöfnina, að minnsta kosti þeir sem eiga ung börn. Meira
11. desember 2001 | Innlendar fréttir | 76 orð

Leiðrétt

Flokkur féll niður Úrslit í flokki fullorðinna í suðuramerískum dönsum vantaði með grein um Opnu IDSF-keppnina. Þau eru: Björn Sveinsson / Bergþóra M. Bergþórsd. Eggert Claessen / Sigrún Kjartansdóttir. Þá vantaði nöfn þeirra Grétars A. Khan og Jóhönnu... Meira
11. desember 2001 | Innlendar fréttir | 142 orð

Leitað við erfið skilyrði

VÍÐTÆK leit að tveimur skipverjum, sem hefur verið saknað síðan á föstudag er Svanborg SH 404 fórst við Skálasnagavita á Snæfellsnesi, hefur ekki borið árangur. Síðdegis á laugardag fannst lík eins skipverja. Meira
11. desember 2001 | Innlendar fréttir | 89 orð

Leit haldið áfram að skipverjanum af Ófeigi

LEIT að skipverjanum sem saknað er af Ófeigi II VE 325, sem fórst undan Vík í Mýrdal aðfaranótt miðvikudagsins 5. desember sl., heldur áfram. Meira
11. desember 2001 | Miðopna | 1580 orð | 1 mynd

Líkja má björgun-inni við kraftaverk

Eyþór Garðarsson segist telja það ganga kraftaverki næst að hann skyldi bjargast þegar dragnótarbáturinn Svanborg SH fórst við Öndverðarnes sl. föstudagskvöld. Hann lýsir atburðarásinni í samtali við Egil Ólafsson, en Eyþór beið á þaki stýrishúss Svanborgar í um þrjá tíma eftir björgun meðan sjór gekk stöðugt yfir hann. Meira
11. desember 2001 | Innlendar fréttir | 88 orð

Lýst eftir vitnum

LAUGARDAGINN 8. desember sl. milli kl. 17-17.30 var ekið á hægra afturhorn bifreiðarinnar NT-457, sem er VW Golf, þar sem hún stóð kyrr og mannlaus á bifreiðastæði við Hagkaup í Skeifunni. Hinn 8. desember, milli kl. Meira
11. desember 2001 | Suðurnes | 64 orð

Með gleðiraust og helgum hljóm

MEÐ gleðiraust og helgum hljóm er heiti á aðventutónleikum jólatónleika Kvennakórs Suðurnesja og söngsveitarinnar Víkinganna, sem haldnir verða næstkomandi miðvikudag og fimmtudag. Meira
11. desember 2001 | Innlendar fréttir | 447 orð

Meirihluti telur málið utan sviðs laganna

ÚRSKURÐARNEFND um upplýsingamál hefur vísað frá kæru blaðamanns Morgunblaðsins vegna synjunar lögreglustjórans í Reykjavík og dóms- og kirkjumálaráðuneytisins um að veita honum aðgang að bréfi ríkislögreglustjóra til lögreglustjórans í Reykjavík um... Meira
11. desember 2001 | Innlendar fréttir | 183 orð

Mikið áfall fyrir bæjarfélagið

"ÞETTA hræðilega slys er mikið áfall fyrir okkur og mikil blóðtaka fyrir bæjarfélagið," sagði séra Óskar Hafsteinn Óskarsson, prestur í Ólafsvík. Kyrrðarstund var í Ólafsvíkurkirkju á sunnudagskvöld þar sem fjöldi fólks leitaði huggunar í bæn. Meira
11. desember 2001 | Innlendar fréttir | 611 orð

Minnihlutinn segir skuldasöfnun komna á alvarlegt stig

"FJÁRHAGSÁÆTLUN Reykjavíkurborgar endurspeglar sívaxandi skuldasöfnun og aukna útþenslu í rekstri borgarinnar. Skuldasöfnun borgarinnar er komin á alvarlegt stig og er þegar farin að draga mátt úr stærsta fyrirtæki borgarinnar, Orkuveitu... Meira
11. desember 2001 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Nemendur brautskráðir úr Hafnarskólanum

PÁLL Pétursson, félagsmálaráðherra, afhenti fyrsta útskriftarhópi Hafnarskólans skírteini við athöfn hjá Samskipum á föstudag. Tólf brautskráðust að þessu sinni úr Hafnarskólanum sem annast starfsnám fyrir hafnarverkafólk og starfsfólk vöruhúsa. Meira
11. desember 2001 | Akureyri og nágrenni | 513 orð | 1 mynd

Niðurskurðurinn veldur áhyggjum

HALLDÓR Jónsson, forstjóri Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri, segir fjárlög, sem afgreidd hafa verið á Alþingi fyrir næsta ár, áhyggjuefni fyrir starfsemi FSA. Meira
11. desember 2001 | Erlendar fréttir | 372 orð | 1 mynd

Ný landstjórn á Grænlandi

SÚ breyting hefur orðið á grænlensku landstjórninni, að Atassut hefur komið í staðinn fyrir Inuit Ataqatigiit sem samstarfsflokkur Siumuts. Slitnaði upp úr samstarfi tveggja síðarnefndu flokkanna vegna deilna um launahækkun til þingmanna. Meira
11. desember 2001 | Erlendar fréttir | 198 orð

Nýr afvopnunarsamningur í augsýn

HUGSANLEGT er, að Rússar og Bandaríkjamenn muni undirrita nýjan samning um fækkun kjarnavopna fyrir mitt þetta ár en ágreiningur þeirra um ABM, gagneldflaugasamninginn frá 1972, er sá sami og áður. Meira
11. desember 2001 | Akureyri og nágrenni | 66 orð

Nýr innkaupastjóri

ÁRNI Þór Freysteinsson hefur verið ráðinn innkaupastjóri Akureyrarbæjar, en um er að ræða nýtt starf hjá bænum. Innkaupastjóri hefur yfirumsjón með útboðum bæjarins og innkaupum á rekstrarvörum. Innkaupastjóri heyrir undir fjármálasvið bæjarins. Meira
11. desember 2001 | Innlendar fréttir | 48 orð

Ný sorgarsamtök

SAMTÖK hafa verið stofnuð fyrir fólk sem hefur lent í því að missa foreldra sína þegar það var á barnsaldri. Stofnandi samtakanna er Dóra Emilsdóttir. Fundir verða haldnir í Bústöðum í kjallara Bústaðakirkju, fimmtudaga kl. 17.30-19. Meira
11. desember 2001 | Innlendar fréttir | 166 orð

Nýtt frumvarp um málefni útlendinga

KYNNT var á ríkisstjórnarfundi fyrir helgi nýtt frumvarp dómsmálaráðherra til laga um málefni útlendinga, sem lagt verður fyrir Alþingi á næstunni. Meira
11. desember 2001 | Innlendar fréttir | 105 orð | 3 myndir

Nöfn skipverja á Svanborgu

ÞRÍR menn lentu í sjónum þegar Svanborg SH fórst við Öndverðarnes á föstudagskvöld. Lík Sæbjörns Vignis Ásgeirssonar skipstjóra fannst á sunnudagskvöld. Sæbjörn var fæddur 6. september 1961. Hann bjó að Ennisbraut 21 í Ólafsvík. Meira
11. desember 2001 | Suðurnes | 155 orð | 1 mynd

Olíufélagið kaupir Aðalstöðina

SAMNINGAR eru á lokastigi um kaup Olíufélagsins hf., ESSO, á Aðalstöðinni ehf. í Keflavík. Stefnt er að yfirtöku Olíufélagsins á fyrirtækinu um áramót. Starfsfólkið áfram Aðalstöðin ehf. var stofnuð 1948 af leigubílstjórum. Meira
11. desember 2001 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Orkubar í Smáralind

NÝR veitingastaður, Energia Bar, var opnaður í Smáralind laugardaginn 8. desember sl. Páll Óskar Hjálmtýsson opnaði staðinn formlega með sínu lagi. Energia Bar er í Vetrargarðinum og er hann rúmlega 100 fermetrar að stærð, segir í frétt frá... Meira
11. desember 2001 | Erlendar fréttir | 161 orð

Ódýr samheitalyf gegn alnæmi

FYRSTA tilraunaverkefnið með notkun ódýrra, innfluttra samheitalyfja gegn alnæmi í Afríku hófst í Nígeríu í gær. Á hersjúkrahúsi í Lagos, stærstu borg landsins, biðu sjúklingar og læknar eftir því að lyfið yrði afhent, eins og ríkisstjórnin hafði lofað. Meira
11. desember 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 142 orð | 3 myndir

Óslóartréð í jólabúninginn

ÞAÐ glömpuðu ófá augu á Austurvelli á sunnudag þegar jólaljósin voru tendruð á Óslóartrénu en þetta var í 50. sinn sem vinaborg Reykjavíkur, Ósló, færir borgarbúum tré að gjöf fyrir jólin. Meira
11. desember 2001 | Innlendar fréttir | 288 orð

Pósthúsin opin fram að hádegi á aðfangadag

EINAR Þorsteinsson, forstjóri Íslandspósts, segir að fyrirtækið hafi gripið til ýmissa ráðstafana til að tryggja að erfiðleikarnir í böggladreifingu á höfuðborgarsvæðinu um síðustu jól endurtaki sig ekki. Meira
11. desember 2001 | Erlendar fréttir | 574 orð | 1 mynd

"Risi sem stórir karlar óttast"

TÍU ár eru liðin síðan leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Burma, Aung San Suu Kyi, hlaut friðarverðlaun Nóbels. Hún er nú í stofufangelsi herforingjastjórnarinnar í Rangoon. Meira
11. desember 2001 | Innlendar fréttir | 340 orð

Rautt strik miðað við 3% verðbólgu í maí

SAMÞYKKT var á formannafundi aðildarfélaga Alþýðusambands Íslands í gær að fresta því um þrjá mánuði eða fram í maí nk. að endurskoða launalið gildandi kjarasamninga en skv. Meira
11. desember 2001 | Akureyri og nágrenni | 170 orð

Safna hannyrðaefnum fyrir Lesótó

DEILDIR Rauða kross Íslands á Norðurlandi eru nú að safna hannyrðaefnum sem send verða til Rauða krossins í Lesótó. Þar munu konur á vegum Rauða krossins vinna ýmsan varning úr hráefninu til styrktar heilsugæslustöðvum félagsins þar. Meira
11. desember 2001 | Innlendar fréttir | 878 orð | 1 mynd

Samtíða sögu golfsins á Íslandi

RAGNHEIÐUR Guðmundsdóttir læknir var nýverið kjörin heiðursfélagi í Golfklúbbi Reykjavíkur en hún er fyrsta konan sem varð formaður golfklúbbs á Íslandi. Meira
11. desember 2001 | Akureyri og nágrenni | 56 orð

Sex umsækjendur um stöðuna

SEX umsóknir bárust um starf fjármálastjóra Íþróttabandalags Akureyrar en ráðið verður í stöðuna frá og með næstu mánaðamótum. Meira
11. desember 2001 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Sex þéttbýlisstaðir bætast við fyrir jól

SÍMINN og Íslenska sjónvarpsfélagið, sem rekur m.a. SkjáEinn, hafa undirritað samning um dreifingu á sjónvarpsmerki SkjásEins um allt land eftir ljósleiðara, auk þess sem SkjárEinn fær aðstöðu fyrir senda og loftnet í húsnæði Símans. Meira
11. desember 2001 | Innlendar fréttir | 475 orð

Spurst fyrir um innflutning á rjúpu

YFIRDÝRALÆKNI hefur borist óformleg fyrirspurn um möguleika á innflutningi á rjúpum fyrir jólin en vegna lítils framboðs á rjúpu og hás verðs frá veiðimönnum virðist stefna í skort á þessu góðgæti sem mörgum finnst ómissandi yfir hátíðarnar. Meira
11. desember 2001 | Landsbyggðin | 522 orð | 3 myndir

Stórtjón er fjárhús splundruðust í fárviðri

GRÍÐARLEGT tjón varð á byggingum á bænum Skarðaborg í Reykjahverfi sl. föstudagskvöld er fárviðri gekk yfir svæðið. Meira
11. desember 2001 | Innlendar fréttir | 175 orð

Stækkun byggingarreits ekki talin óeðlileg

ÚRSKURÐARNEFND skipulags- og byggingamála telur að umdeild stækkun á byggingarreit fyrir hús Kára Stefánssonar, forstjóra ÍE, við Skeljatanga 9 hafi ekki verið óeðlileg. Meira
11. desember 2001 | Innlendar fréttir | 159 orð

Suðrænir vindar leika áfram um landið

ÓVENJU hlýtt hefur verið á landinu og verður næstu daga. Spáð er 6 til 11 stiga hita og kólnandi í dag en að aftur hlýni á miðvikudag. Suðlægir vindar, 10-15 m/sek. Meira
11. desember 2001 | Innlendar fréttir | 208 orð

Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisbrot gegn barni

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness hefur sýknað karlmann af ákæru fyrir kynferðisbrot gegn þá 10 ára dóttur sambýliskonu hans á árunum 1999 og 2000. Dómurinn var fjölskipaður í málinu og var sýkna byggð á tveimur atkvæðum gegn einu. Meira
11. desember 2001 | Innlendar fréttir | 392 orð

Talið að glóð hafi komist undir þakskegg

LÖGREGLAN á Neskaupstað rannsakar nú hvers vegna eldur sem verið var að mynda fyrir kvikmyndina Hafið í leikstjórn Balthasars Kormáks fór úr böndunum með þeim afleiðingum að efsta hæð gamla frystihússins gereyðilagðist í bruna á laugardagsmorgun. Meira
11. desember 2001 | Innlendar fréttir | 83 orð

Til skoðunar hjá einkavæðingarnefnd

EINKAVÆÐINGARNEFND fer nú yfir tilboð þeirra tveggja aðila sem boðið hafa í kjölfestuhlut Landssíma Íslands hf. Meira
11. desember 2001 | Suðurnes | 825 orð | 1 mynd

Tíminn virtist standa í stað

AÐSTÆÐUR voru afar slæmar þegar áhöfn Sikorsky "Pave Hawk" björgunarþyrlu varnarliðsins vann að björgun Eyþórs Garðarssonar af Svanborgu SH eftir að báturinn strandaði við Snæfellsnes á föstudagskvöld. Meira
11. desember 2001 | Innlendar fréttir | 31 orð

Tvær Lúsíuhátíðir

SÆNSKA félagið á Íslandi heldur upp á Lúsíuhátíð fimmtudaginn 13. desember kl. 9 í Norræna húsinu og kl. 20 í Seltjarnarneskirkju. Lúsíukórinn er undir stjórn Mariu Cederborg og píanóundirleik annast Ari... Meira
11. desember 2001 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Unnu gullverðlaun

ATVINNUMENNIRNIR Karen Björk Björgvinsdóttir og Adam Reeve, sem keppa fyrir Íslands hönd, unnu til gullverðlauna á opna ástralska meistaramótinu í standard-dönsum sem haldið var í Melbourne í Ástralíu nýlega. Meira
11. desember 2001 | Innlendar fréttir | 792 orð | 1 mynd

Velti jeppanum og óð út í sjó

LÖGREGLUNNI í Reykjavík var tilkynnt um 44 umferðaróhöpp um helgina sem sannarlega er allt of mikið. Um helgina voru 11 ökumenn grunaðir um ölvun við akstur og 17 stöðvaðir vegna gruns um of hraðan akstur. Meira
11. desember 2001 | Erlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Þingsetning í Kosovo

ÞING Kosovo var sett í gær og er það í fyrsta sinn í 12 ár sem fulltrúar allra þjóðarbrota í héraðinu eiga þar fulltrúa. "Þetta er söguleg stund," sagði Hans Hækkerup, fulltrúi Sameinuðu þjóðanna í Kosovo, við þingsetninguna. Meira
11. desember 2001 | Innlendar fréttir | 323 orð

Ætlaði að finna kaupendur á skemmtistað

TVÍTUGUR portúgalskur karlmaður sem ákærður er fyrir að flytja til landsins rúmlega 2. Meira

Ritstjórnargreinar

11. desember 2001 | Leiðarar | 895 orð

Aðstæður einhverfra

Á undanförnum áratugum hafa orðið víðtækar breytingar á viðhorfum almennings til margra málefna í samfélaginu sem leitt hafa til mikilvægra úrbóta fyrir ýmsa þjóðfélagshópa - úrbóta sem bætt hafa samfélagsgerðina og sjálfsmynd okkar sem þjóðar. Meira
11. desember 2001 | Staksteinar | 306 orð | 2 myndir

Skuldafen sveitarfélaga

Mikil skuldasöfnun sveitarfélaga er séstaklega mikið áhyggjuefni í ljósi þess, að síðasti áratugur hefur verið mikið hagvaxtarskeið hér á landi. Þetta segir í Vísbendingu. Meira

Menning

11. desember 2001 | Fólk í fréttum | 579 orð

Af einyrkja

The Ballads Of The Undefined, geisladiskur Hjartar Geirssonar. Öll lög og textar eru eftir Hjört sem, auk þess að syngja, leikur á gítara og bassa. Haraldur Ringsted stýrði trommuheila, auk þess sem hann hljóðritaði í Stúdíó Ofheyrn. Meira
11. desember 2001 | Bókmenntir | 258 orð

Ávinningur af forvarnarmeðferð

- um litíummeðferð við geðhvarfasjúkdómi eftir Mogens Schou í þýðingu Magnúsar Skúlasonar geðlæknis. Gefin út af Geðverndarfélagi Íslands árið 2000. Bókina má nálgast á skrifstofu félagsins í Hátúni 10, eða í Bóksölu stúdenta. Meira
11. desember 2001 | Myndlist | 543 orð | 1 mynd

Bíómálverk

Opið alla daga. Til 17. desember. Meira
11. desember 2001 | Bókmenntir | 332 orð | 3 myndir

Börn

Komnar eru út bækur í bókaflokknum Skemmtilegu barnabækurnar. Splass! eftir Judy Hamilton með myndum Sue King, er þýdd af Björgvini E. Björgvinssyni . Bókin fjallar á gáskafullan hátt um vatn og kynni barna af því. Bókin er 25 bls. Verð: 365 kr. Meira
11. desember 2001 | Menningarlíf | 146 orð | 1 mynd

Creed hlýtur Turner-verðlaunin

BRESKU Turner-verðlaunin voru veitt listamanninum Martin Creed á sunnudagskvöldið. Meira
11. desember 2001 | Bókmenntir | 614 orð | 1 mynd

Eina heimildarritið um íslenska knattspyrnu

Eftir Víði Sigurðsson. Skjaldborg, 2001. 192 síður. Meira
11. desember 2001 | Fólk í fréttum | 341 orð | 2 myndir

Ellefu á móti einum

ÞAÐ dugði ekkert minna en ellefu fíleflda og ofursvala krimma til að velta töfrastráknum Harry Potter úr sessi vestanhafs. Ocean's Eleven var frumsýnd á föstudaginn og stóð uppi að loknum sunnudagssýningum sem langmest sótta mynd helgarinnar. Meira
11. desember 2001 | Fólk í fréttum | 243 orð | 1 mynd

Gaukur á Stöng Stefnumót Undirtóna fer...

Gaukur á Stöng Stefnumót Undirtóna fer fram í kvöld með pomp og prakt að vanda. Rafrænir tónar ráða ríkjum í þetta sinnið en fram koma Ívar Örn, Frank Murder og Anonymous. Meira
11. desember 2001 | Bókmenntir | 518 orð | 1 mynd

Gimsteinn fyrir fólk á öllum aldri

Eftir Ben Rice. Bjarni Jónsson þýddi. Vaka-Helgafell, Reykjavík 2001, 124 bls. Meira
11. desember 2001 | Menningarlíf | 60 orð | 1 mynd

Grensáskirkja Landsvirkjunarkórinn og Landsbankakórinn halda sameiginlega...

Grensáskirkja Landsvirkjunarkórinn og Landsbankakórinn halda sameiginlega aðventutónleika kl. 20.30. Einsöngvarar eru Þuríður G. Sigurðardóttir og Þorgeir J. Andrésson. Hljóðfæraleikarar: Jón Bjarnason á píanó og Guðni A. Þorsteinsson á harmoniku. Meira
11. desember 2001 | Bókmenntir | 76 orð | 1 mynd

Handbók

Mátturinn í núinu er eftir Eckhart Tolle í þýðingu Vésteins Lúðvíkssonar. Í kynningu segir m.a. Meira
11. desember 2001 | Tónlist | 403 orð

Í dag er glatt...

Jólatónleikar Sinfóníuhljómsveitar áhugamanna. Beethoven: Píanókonsert nr. 1. Schubert: Sinfónía nr. 8. Tvö lög eftir Connor og Jónas Tómasson í úts. Ingvars Jónassonar auk terzetts úr Töfraflautu Mozarts. Jón Sigurðsson, píanó. Stjórnandi: Ingvar Jónasson. Sunnudaginn 9. desember kl. 17. Meira
11. desember 2001 | Tónlist | 480 orð | 1 mynd

Í skugga Mozarts

Edda Erlendsdóttir spilar Joseph Haydn: Píanósónötur nr. 35 í As-dúr Hob XVI: 43 og 47 í h-moll Hob XVI: 32. Aríetta með 12 tilbrigðum í Es-dúr Hob XVII: 3. Andante með tilbrigðum í f-moll Hob XVII: 6. Píanóleikur: Edda Erlendsdóttir. Hljóðritun: Hreinn Valdimarsson. Upptökustaður og tími: Hásalir, Hafnarfirði, febrúar 2001. Heildarlengd: 64'13. Útgáfa: ERMA 200.004. Meira
11. desember 2001 | Fólk í fréttum | 46 orð | 3 myndir

Jólagleði í Kramhúsinu

MIKIÐ var um dýrðir í Kramhúsinu um helgina þar sem haldin var árleg jólagleði með fjölþjóðlegu ívafi. Meira
11. desember 2001 | Bókmenntir | 362 orð | 1 mynd

Jólasveinabók

Vísur: Jóhannes úr Kötlum. Myndir og laust mál: Brian Pilkington. Íslensk þýðing: Sigþrúður Gunnarsdóttir. Mál og menning, 2001. 26 s. Meira
11. desember 2001 | Menningarlíf | 178 orð | 1 mynd

Kvöldlokkur í Fríkirkjunni

BLÁSARAKVINTETT Reykjavíkur og félagar koma saman og halda sína árvissu tónleika undir heitinu "Kvöldlokkur á jólaföstu" í Fríkirkjunni við Tjörnina annað kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20.30. Meira
11. desember 2001 | Menningarlíf | 106 orð

Menningarmiðlun í ljóði og verki

ÞÝÐINGASETUR Háskóla Íslands stendur fyrir verkefninu Menningarmiðlun í ljóði og verki dagana 14.-16. desember. Meira
11. desember 2001 | Fólk í fréttum | 232 orð | 2 myndir

Múmían sefur, vært og örugglega

ÞÆR voru þaulsætnar í pýramídunum, múmíur Forn-Egypta. Það var ekki fyrr enn mörg þúsund árum síðar að vísindamenn frá Vesturlöndum hófu að angra þær, grafa upp og skutla í söfn. Hér á myndbandalistanum virðist sama viðkvæðið vera. Meira
11. desember 2001 | Fólk í fréttum | 1061 orð | 3 myndir

RICHARD HARRIS

HEIMILDUM ber ekki saman um hvort írski stórleikarinn Richard Harris, fyrrum vandræðagepill, drykkjurútur og hneykslunarefni fjölmiðla, er fæddur 1930, eða '32. Í öllu falli er hann að nálgast áttræðisaldurinn - og aldrei sprækari. Meira
11. desember 2001 | Bókmenntir | 91 orð | 1 mynd

Skáldsaga

Saga augans eftir Georges Bataille er í þýðingu Björns Þorsteinssonar. Í kynningu segir m.a.: "Saga augans er ein þekktasta frásögn heimsbókmenntanna. Unglingarnir Simone og sögumaður kynnast í strandbænum X ... Meira
11. desember 2001 | Menningarlíf | 127 orð | 2 myndir

Slóð fiðrildanna tilnefnd

SKÁLDSAGA Ólafs Jóhanns Ólafssonar, Slóð fiðrildanna, er eitt þeirra verka sem tilnefnd eru í ár til IMPAC Dublin bókmenntaverðlaunanna. Tilkynnt verður í mars á næsta ári hvaða sex sögur keppa um verðlaunin. Úrslitin liggja síðan fyrir í maí. Meira
11. desember 2001 | Fólk í fréttum | 275 orð

The Sporting Life (1963) **** Richard...

The Sporting Life (1963) **** Richard Harris klæðir holdi hinn "unga, reiða mann" breskra bókmennta, leikrita og kvikmynda sjöunda áratugarins öðrum betur. Er ógleymanlegur í sinni jafnbestu mynd á löngum ferli. Meira
11. desember 2001 | Menningarlíf | 1072 orð | 1 mynd

Upplifunin er lykilorð

ÞAU eru nokkur menningartímaritin sem hafa komið og farið á síðustu árum, og erfitt hefur virst að halda gangi í slíkri útgáfu. Það er þó langt frá því að vera uppgjafartónn í öllum þeim sem hafa áhuga á menningarblaðamennsku. Meira
11. desember 2001 | Tónlist | 763 orð

Þriggja geispa melódía

Atli Heimir Sveinsson: Melódía (frumfl.). Sveinn Lúðvík Björnsson: Tveir. Hindemith: Sónata Op. 25,1. Berio: Sequenza VI. Guðmundur Kristmundsson, víóla, slagverk; Atli Heimir Sveinsson, slagverk. Laugardaginn 8. desember kl. 16. Meira
11. desember 2001 | Fólk í fréttum | 484 orð | 1 mynd

Því ekki það?

Má ég kitla þig?, plata Þórarins Hannessonar. Þórarinn syngur aðal- og bakraddir og leikur á gítar. Meira
11. desember 2001 | Bókmenntir | 252 orð | 1 mynd

Ævintýri á Tjörninni

Eftir Önnu Vilborgu Gunnarsdóttur. Mál og menning 2001. 18 bls. Meira

Umræðan

11. desember 2001 | Aðsent efni | 764 orð | 1 mynd

Bættur skaði

Smærri lántakendur eru, segir Sveinn Hannesson, umsvifalaust látnir greiða tapið af hlutabréfaeign bankanna. Meira
11. desember 2001 | Aðsent efni | 333 orð | 1 mynd

Enn um Írafár

Ég efast um að sú aðferð Stefáns, segir Davíð Logi Sigurðsson, að saka mann og annan um landráð fyrir að nota ekki íslenskuna sem skyldi, sé líkleg til árangurs. Meira
11. desember 2001 | Aðsent efni | 1019 orð | 1 mynd

Er í lagi að nauðga?

Ég get engan veginn sætt mig við, segir Halldór K. Lárusson, að búa við þetta ástand sem ríkir í réttarkerfi okkar. Meira
11. desember 2001 | Bréf til blaðsins | 254 orð

Forvitnileg sjónarhorn og ferðalag hugans

ÞAÐ ER alltaf gaman þegar maður hrekkur við, staðnæmist, horfir í kringum sig og sér sjálfan sig í nýju umhverfi. Meira
11. desember 2001 | Bréf til blaðsins | 584 orð

Hátíð í Hálsaskógi

Mikið væri annars skemmtilegra að vera staddur í ævintýrinu í Hálsaskógi heldur en þessum gráa kvótaraunveruleika. Meira
11. desember 2001 | Bréf til blaðsins | 407 orð

Hvers vegna geislafræðingur?

Eins og fram hefur komið á síðum blaðsins að undanförnu hafa röntgentæknar breytt starfsheiti sínu og heita héðan í frá geislafræðingar. Ýmsir velta því fyrir sér hvers vegna þessi breyting sé gerð. Meira
11. desember 2001 | Aðsent efni | 943 orð | 1 mynd

Lagarfljót og Jökla - vanmetin vötn

Varla verður sagt, segir Helgi Hallgrímsson, að reynt hafi verið að meta landslag á áhrifasvæði Kárahnjúkavirkjunar. Meira
11. desember 2001 | Bréf til blaðsins | 260 orð

Lánsfjaðrir

VINUR minn, Rögnvaldur Sigurjónsson píanóleikari, hafði samband við mig og sagði að við ættum í sameiningu bókartitil nokkurn sem fleytti kerlingar á jólabókaflóðinu þetta árið. Meira
11. desember 2001 | Aðsent efni | 544 orð | 1 mynd

Menning er mikilvægt atvinnumál

Samfylkingin vill að mótuð verði atvinnustefna í menningu og listum, segir Svanfríður Jónasdóttir, þar sem viðurkennt sé að þekking, sköpunarkraftur, hefðir og hæfileikar séu mikilvæg auðlind. Meira
11. desember 2001 | Aðsent efni | 920 orð | 1 mynd

Mun afstaðan til ESB kljúfa Sjálfstæðisflokkinn?

Sem sjálfstæðismaður, segir Guðmundur Hallgrímsson, lít ég á aðild að ESB sem brýnasta sjálfstæðismál þjóðarinnar. Meira
11. desember 2001 | Aðsent efni | 559 orð | 1 mynd

Nýr þekkingarbúskapur á landsbyggðinni

Félögin hafa tengsl sín á milli og mynda þannig öflugt þekkingarsamfélag, segir Gunnar Vignisson, sem líta má á sem stærstu sérhæfðu stofnun á sínu sviði hér á landi. Meira
11. desember 2001 | Aðsent efni | 842 orð | 1 mynd

Olíuflutningar á Suðurnesjum

Flutningur á vatnsbólum Vogamanna suður fyrir Reykjanesbraut, segir Gestur Guðjónsson, væri augljóslega ódýrari en hreinsun vatns og yrði sennilega öruggasti og hagkvæmasti kosturinn ef til slíks kæmi. Meira
11. desember 2001 | Bréf til blaðsins | 284 orð | 1 mynd

Orlof blaðburðarfólks DV og Dagur byrjuðu...

Orlof blaðburðarfólks DV og Dagur byrjuðu að borga orlof ofan á blaðburðarlaunin um mitt árið 2000. Efling stéttarfélag fékk það í gegn. Ég vil benda þeim sem hafa verið að bera út þessi blöð undanfarin ár að leita að launaseðlunum. Meira
11. desember 2001 | Aðsent efni | 756 orð | 1 mynd

Sjálfstæð Palestína nauðsynlegt skref í átt til friðar

Það þarf að beita Ísraelsríki þrýstingi, segir Jóhann Geirdal, til að það virði sjálfstæði Palestínuríkis. Meira
11. desember 2001 | Bréf til blaðsins | 205 orð

Til starfsmanna ratsjárstöðva

FYRIR 50 árum flutti flugher Bandaríkjanna í fyrsta skipti ratsjárbúnað til Íslands. Honum var komið fyrir á Keflavíkurflugvelli og á næstu þremur árum var þremur ratsjárstöðvum til viðbótar komið upp á Íslandi. Við teljum að alls hafi um 10. Meira
11. desember 2001 | Aðsent efni | 425 orð | 1 mynd

Til varnar jarðfræðingi Orkustofnunar

Leikritaskáldið grípur þessa villu á lofti, segir Árni Þórður Jónsson, til að reyna að koma höggi á jarðfræðinginn. Meira
11. desember 2001 | Aðsent efni | 587 orð | 1 mynd

Um rangfærslur og húsbóndahollustu

Það á aldrei að skjóta fyrst en spyrja svo, segir Árni Hjartarson, í svargrein til Birgis Sigurðssonar um Norðlingaölduveitu. Meira
11. desember 2001 | Bréf til blaðsins | 747 orð | 1 mynd

Umræða um einræktun

UMRÆÐA um einræktun fósturvísa fór fram á Eldlínu Stöðvar 2 þann 26. nóv. sl. Ágætur umsjónarmaður þáttarins, Árni Snævarr, stjórnaði honum af röggsemi og auðmýkt. Þegar svo mikilvæg mál eru rædd er afar brýnt að setja þau í rétt samhengi. Meira

Minningargreinar

11. desember 2001 | Minningargreinar | 629 orð | 1 mynd

ÁRNI BERGUR SIGURBERGSSON

Árni Bergur Sigurbergsson fæddist á Selfossi 4. mars 1948. Hann lést á Landspítalanum 30. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Digraneskirkju 7. desember. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2001 | Minningargreinar | 1950 orð | 1 mynd

BRYNJÓLFUR ÞORSTEINSSON

Brynjólfur Þorsteinsson, fyrrverandi bóndi á Hreiðurborg í Sandvíkurhreppi í Árnessýslu, fæddist í Stykkishólmi 27. ágúst 1920. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 29. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Selfosskirkju 7. desember. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2001 | Minningargreinar | 1155 orð | 1 mynd

EINAR SÖRING

Einar Þórarinsson Söring fæddist á Seyðisfirði 20. október 1913. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 25. nóvember síðastliðinn. Hann var elstur þriggja sona Valgerðar Einarsdóttur húsmóður, f. 30.3. 1893 á Álftanesi, d. 7.10. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2001 | Minningargreinar | 1049 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR ÁGÚSTSSON

Guðmundur Ágústsson fæddist í Birtingarholti í Vestmannaeyjum 2. september 1918. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ, 2. desember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2001 | Minningargreinar | 395 orð | 1 mynd

GUÐRÚN INGVELDUR BJÖRNSDÓTTIR

Guðrún Ingveldur Björnsdóttir fæddist á Hrappsstöðum í Víðidal í Vestur-Húnavatnssýslu 1. febrúar 1921. Hún lést á sjúkrahúsinu á Hvammstanga 28. nóvember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Hvammstangakirkju 7. desember. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2001 | Minningargreinar | 1482 orð | 1 mynd

HALLDÓR S. GUÐMUNDSSON

Halldór Sigurðsson Guðmundson húsasmíðameistari fæddist í Hafnarfirði 13. október 1930. Hann lést á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði hinn 2. desember síðastliðinn. Halldór var sonur hjónanna Matthildar Sigurðardóttur, f. á Akranesi 30. júlí 1901, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2001 | Minningargreinar | 225 orð | 1 mynd

JÓN BALDURSSON

Jón Baldursson fæddist í Reykjavík 13. febrúar 1938. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 25. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Dómkirkjunni 29. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2001 | Minningargreinar | 1665 orð | 1 mynd

SIGMUNDUR ÓSKAR MAGNÚSSON

Sigmundur Óskar Magnússon fæddist í Reykjavík 28. febrúar 1916. Hann lést á heimili sínu 29. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Magnús Pálsson frá Gaddstöðum á Rangárvöllum, f. 16.2. 1871, d. 27.11. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2001 | Minningargreinar | 453 orð | 1 mynd

Sigurður Guðlaugur Helgason

Sigurður Guðlaugur Helgason fæddist í Reykjavík 4. júní 1926. Hann lést á Kumbaravogi 3. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Rannveig E. Jónsdóttir, f. 10.3. 1892, d. 23.10. 1965, og Helgi Ívarsson fiskimatsmaður, f. 19.2. 1892, d. 8.8. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 819 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 146 146 146...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 146 146 146 80 11.680 Gellur 610 480 558 107 59.660 Grálúða 238 238 238 654 155.652 Grásleppa 25 25 25 17 425 Gullkarfi 279 50 106 5.980 631.027 Hlýri 309 165 287 1.452 417.218 Hrogn Ýmis 50 50 50 80 4. Meira
11. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 693 orð | 1 mynd

Einkavæðingarnefnd skoðar tilboð í Símann

EINKAVÆÐINGARNEFND fer nú yfir tilboð þeirra tveggja aðila, TDC og Providence Equity, sem boðið hafa í kjölfestuhlut Landssíma Íslands. Um fjórðungshlut í fyrirtækinu er að ræða og heimild til kaupa á 10% hlut til viðbótar að ári. Meira
11. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 352 orð

Frjáls fjölmiðlun selur DV

FRJÁLS fjölmiðlun hefur selt allt hlutafé sitt í Útgáfufélaginu DV, að því er fram kemur í sameiginlegri fréttatilkynningu frá Frjálsri fjölmiðlun og Fjárfestingarfélaginu ESÓB, sem er kaupandi hlutafjárins. Meira
11. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 109 orð | 2 myndir

Helga RE heldur af stað frá Kína

HELGA RE, nýtt skip útgerðarfélagsins Ingimundar hf. í Reykjavík, hélt nýverið af stað áleiðis til Íslands frá Kína, þar sem skipið var smíðað. Skipið var nýverið formlega afhent útgerðinni og því um leið gefið nafn. Meira
11. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 235 orð

Mjög mikil eftirspurn eftir kvóta

MJÖG mikil eftirspurn er eftir kvótum í flestum fiskitegundum, bæði í aflamarks- og krókakerfinu. Að sögn Eggerts Sk. Meira
11. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 460 orð | 1 mynd

Notfærir sér erfitt ástand hjá jarðvinnuverktökum

SAMTÖK iðnaðarins mótmæla harðlega því sem þau kalla bolabrögð Vegagerðarinnar gagnvart jarðvinnuverktökum í tengslum við útboð á Vestfjarðavegi milli Múla og Vattarness í Austur-Barðastrandarsýslu. Samtökin kærðu útboðið, sem Vegagerðin auglýsti 19. Meira
11. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 599 orð | 1 mynd

Sveigjanleg starfslok kostnaðarsöm

ATVINNUÞÁTTTAKA fólks á aldrinum 55 til 64 ára er afar misjöfn milli landa, að því er fram kom í erindi sem Tryggvi Þór Herbertsson, forstöðumaður Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands, flutti á málstofu BSRB um sveigjanleg starfslok. Meira
11. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 229 orð

Útboðsfyrirkomulag hefur reynst vel

FYRIRKOMULAG á útboðum Vegagerðarinnar hefur reynst vel, að sögn Helga Hallgrímssonar, vegamálastjóra. Meira

Daglegt líf

11. desember 2001 | Neytendur | 1186 orð | 3 myndir

Fituríkur, trefjasnauður og dýr

UPPLÝSINGARÁÐ neytenda í Danmörku, Forbrugerinformationen, gerði fyrir nokkru viðamikla athugun á fituinnihaldi, orkugildi og hollustu ýmissa skyndibita, sem birt var í tímariti dönsku neytendasamtakanna Tænk+Test . Meira

Fastir þættir

11. desember 2001 | Fastir þættir | 37 orð

Arfgengi

Arfgengi er mat á hversu mikið ákveðinn eiginleiki stjórnast af erfðum. Það er að segja ef arfgengið er hátt stjórnast eiginleikinn meira af erfðum en umhverfi. Einnig segir arfgengi til um hversu vel kynbótadómnum tekst að fanga breytileika... Meira
11. desember 2001 | Dagbók | 566 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 10-14 í neðri safnaðarsal. Skemmtiganga um Laugardalinn eða upplestur kl. 10.30. Umsjón Þóranna Þórarinsdóttir. Bæna- og fyrirbænastund kl. 12 í kirkjunni. Umsjón Guðrún K. Þórsdóttir. Meira
11. desember 2001 | Viðhorf | 826 orð

Bráðum koma blessuð jólin

Hér segir af bernskujólum í Siglufirði, þegar eplailmur og bækur í búðargluggum voru fyrstu jólaboðarnir og hátíðasöngvar séra Bjarna ómissandi. Meira
11. desember 2001 | Fastir þættir | 33 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Jólamót á Austurlandi Sunnudaginn 30. desember verður tvímenningsmót á Hótel Bláfelli og hefst spilamennska kl. 12. 4.000 kr. gjald á par. Skráning hjá Sigurði, s. 8966428, og Ríkharði, s. 4756727. Skráningu lýkur að kvöldi 29.... Meira
11. desember 2001 | Fastir þættir | 248 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

AV hafa tekið virkan þátt í sögnum við lítil efni og það ætti að létta suðri verk sitt í fjórum hjörtum. Norður gefur; NS á hættu. Meira
11. desember 2001 | Árnað heilla | 17 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 16. júní sl. í Grafarvogskirkju af sr. Vigfúsi Þór Inga Dís og Ragnar... Meira
11. desember 2001 | Árnað heilla | 17 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 14. júní sl. Kristín Þórhallsdóttir og Viktoras Tyscenko. Heimili þeirra er að Mörk,... Meira
11. desember 2001 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 18. ágúst sl. í Áskirkju af sr. Árna Bergi Sigurbjörnssyni Birna Ívarsdóttir Sandholt og Guðmundur Ásgeirsson. Heimili þeirra er að Klukkurima 93,... Meira
11. desember 2001 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 7. júlí sl. í Mosfellskirkju af sr. Ingimar Ingimarssyni, föður brúðgumans, Sigrún Jóna Óskarsdóttir og Björn Ingimarsson. Heimili þeirra er að Fjarðarvegi 11,... Meira
11. desember 2001 | Fastir þættir | 105 orð

Félag eldri borgara í Kópavogi Þriðjudaginn...

Félag eldri borgara í Kópavogi Þriðjudaginn 4. des mætti 21 par til leiks og urðu úrslit þessi í N/S: Einar Einarss. - Hörður Davíðsson 269 Eysteinn Einarss. - Kristján Ólafsson 235 Magnús Halldórss. - Þórður Jörundss. 229 Lárus Hermannss. Meira
11. desember 2001 | Fastir þættir | 55 orð

Fræðslukvöld kvenna Annaðkvöld, (miðvikudag) verður Guðmundur...

Fræðslukvöld kvenna Annaðkvöld, (miðvikudag) verður Guðmundur Páll Arnarson með fyrsta fræðslukvöldið af þremur sem verða í hans umsjón. Spiluð verða 12 spil, þau síðan skoðuð og rædd frá öllum sjónarhornum. Meira
11. desember 2001 | Fastir þættir | 61 orð

Gullsmárabrids Eldri borgarar spiluðu tvímenning að...

Gullsmárabrids Eldri borgarar spiluðu tvímenning að Gullsmára 13 fimmtudaginn 6. desember. Meðalskor 126. Efst vóru: NS Halldór Jónsson - Valdimar Hjartarson 150 Helga Helgad. - Þórhildur Magnúsd. Meira
11. desember 2001 | Dagbók | 151 orð | 1 mynd

Jólasamvera eldri borgara í Laugarneskirkju

Á samverum eldri borgara í Laugarneskirkju látum við okkur ekkert mannlegt óviðkomandi og því er dagskráin er ætíð fjölbreytt og fróðleg. Nú ljúkum við haustönninni með góðum jólafundi kl. 14 á fimmtudaginn 13. des. þar sem margt ber á góma. Meira
11. desember 2001 | Dagbók | 884 orð

(Jónas 2, 11.)

Í dag er þriðjudagur 11. desember, 345. dagur ársins 2001. Orð dagsins: En Drottinn bauð fiskinum að spúa Jónasi upp á þurrt land. Meira
11. desember 2001 | Fastir þættir | 347 orð

Reglur um skráningu fæðingarstaða hrossa afgreiddar

FUNDUR verður haldinn í fagráði hrossaræktar á föstudag þar sem ýmis mikilvæg mál verða tekin fyrir eins og sýningaáætlun næsta árs, lágmarkseinkunnir kynbótahrossa inn á landsmót og úthlutun úr stofnverndarsjóði. Meira
11. desember 2001 | Fastir þættir | 579 orð | 2 myndir

Samtvinnun vilja og geðslags spor í rétta átt

Viljinn hefur lengi verið íslenskum hestamönnum hugleikinn þótt misjafnlega hafi gengið að skilgreina hugtakið. Nú þegar vilja og geðslagi hefur verið slegið saman í einn eiginleika í kynbótadómi virðist sem betur gangi. Þorvaldur Kristjánsson valdi að fjalla um þennan nýja eiginleika í lokaritgerð sinni á Hvanneyri og fræddi hann Valdimar Kristinsson um niðurstöður rannsókna sinna. Meira
11. desember 2001 | Dagbók | 60 orð

SKAUFHALABÁLKUR

Hefir í grenjum gamall skaufhali lengi búið hjá langhölu. Átt hafa þau sér alls upp talda átján sonu og eina dóttur. Því voru nítján niðjar skaufhala, hunds jafningja, heldr en tuttugu. Þar sannaðist forn fyrða mæli, að oft verðr örgum eins vant á tug. Meira
11. desember 2001 | Fastir þættir | 226 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. e3 Bb7 5. Bd3 d5 6. b3 c5 7. O-O cxd4 8. exd4 Be7 9. Rbd2 O-O 10. Bb2 Rc6 11. De2 He8 12. Had1 Bf8 13. Hfe1 g6 14. Bb1 Bg7 15. Re5 Hc8 16. Rdf3 Rd7 17. Rg4 h5 18. Re3 Re7 19. h3 Rf6 20. Re5 Rf5 21. Rf1 Rd6 22. Re3 Rf5 23. Meira
11. desember 2001 | Fastir þættir | 491 orð

Víkverji skrifar...

Málgagn Kennarasambands Íslands, Skólavarðan, kemur á heimili Víkverja og oftar en ekki má finna í blaðinu athyglisverðar greinar um skólamál af ýmsu tagi. Meira

Íþróttir

11. desember 2001 | Íþróttir | 1335 orð | 1 mynd

1.

1. deild karla Essodeild, 11. umferð, 8. og 9. desember 2001. Valur - KA 20:24 Hlíðarendi, Reykjavík: Gangur leiksins : 0:1, 2:1, 3:2, 4:3, 4:8, 5:12, 7:14, 8:14 , 9:14, 10:16, 13:16, 15:17, 15:19, 19:19, 19:23, 20:24. Meira
11. desember 2001 | Íþróttir | 651 orð | 2 myndir

Bókmenntir og skylmingar fara ágætlega saman

"ÉG stefndi ákveðin að þessum sigri og átti alveg eins von á honum þegar á hólminn var komið," sagði Guðrún Jóhannsdóttir, sem varði Íslandsmeistaratitil sinn í kvennaflokki þó að varla sé hægt að tala um að hún hafi varið hann, því að hún... Meira
11. desember 2001 | Íþróttir | 155 orð

Brynjar keppir í Frakklandi

BRYNJAR Valdimarsson sigraði Norðurlandariðil í snóker sem fram fór í Stokkhólmi í Svíþjóð um helgina. Meira
11. desember 2001 | Íþróttir | 785 orð | 1 mynd

England Úrvalsdeild: Charlton - Tottenham 3:1...

England Úrvalsdeild: Charlton - Tottenham 3:1 Graham Stuart 4., Kevin Lisbie 19., 78. - Gustavo Poyet 85. - 25.125. Derby - Bolton 1:0 Malcolm Christie 66. - 25.712. Fulham - Everton 2:0 Barry Hayles 36., 50. Rauð spjöld : Luis Boa Morte (Fulham) 79. Meira
11. desember 2001 | Íþróttir | 226 orð

Essen brotlenti á heimavelli

TUSEM Essen, lið þeirra Guðjóns Vals Sigurðssonar og Patreks Jóhannessonar, brotlenti á heimavelli á sunnudaginn þegar það tók á móti Nordhorn í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Meira
11. desember 2001 | Íþróttir | 158 orð

FH með tilboð í Hannes frá Viking

KNATTSPYRNUDEILD FH fékk um helgina tilboð frá norska úrvalsdeildarliðinu Viking í framherjann Hannes Þ. Sigurðsson. Meira
11. desember 2001 | Íþróttir | 1911 orð | 1 mynd

Framarar fyrstir til að ná stigi af Haukum

HAUKAR eru ekki lengur með fullt hús stiga. Framarar, sem ekki unnu sigur í fyrstu átta leikjum sínum í 1. deildinni í haust, urðu fyrstir til að ganga ósigraðir af velli gegn Íslands- og bikarmeisturunum á þessu keppnistímabili. Meira
11. desember 2001 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

Fyrsta mark Helga færði Peterborough lottóvinning

HELGI Valur Daníelsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir aðallið Peterborough á laugardaginn. Það var svo sannarlega mikilvægt mark - sigurmark liðsins gegn Bournemouth, 1:0, í 2. umferð ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu. Barry Fry, knattspyrnustjóri Peterborough, sagði eftir leikinn að sigurinn jafnaðist á við að fá hæsta vinning í lottóinu. Meira
11. desember 2001 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

Fyrsta markið í rúm tvö ár

BRASILÍSKI knattspyrnumaðurirnn Ronaldo skoraði á sunnudaginn fyrsta mark sitt fyrir Inter í rúm tvö ár. Ronaldo var í byrjunarliði Inter sem mætti Brescia og hann kom liðinu yfir eftir aðeins átján mínútur. Síðast þegar hann skoraði var 21. Meira
11. desember 2001 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

* GIGI Simoni , ítalski knattspyrnuþjálfarinn...

* GIGI Simoni , ítalski knattspyrnuþjálfarinn sem stýrði Inter Mílanó til sigurs í UEFA-bikarnum fyrir þremur árum, var um helgina ráðinn þjálfari CSKA Sofia í Búlgaríu . Meira
11. desember 2001 | Íþróttir | 446 orð

Glæsilegir taktar með sverðið

SVERÐ klufu loftið í Hagaskóla um helgina þegar skylmingamenn héldu Íslandsmót sitt. Um þrjátíu keppendur kepptu í eldri flokki þar sem Ragnar Ingi Sigurðsson og Guðrún Jóhannsdóttir vörðu titla sína en fjörið var ekki minna í yngstu flokkunum þar sem nærri hundrað krakkar á aldrinum 7 til 11 ára sýndu glæsilega takta sem hver af skyttunum þremur hefðu mátt vera hreykin af. Meira
11. desember 2001 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Góður árangur Björgvins

BJÖRGVIN Björgvinsson frá Dalvík hafnaði í 29. sæti í stórsvigi á Evrópubikarmóti sem fram fór í Damuels í Austurríki á sunnudaginn og hlaut sín fyrstu Evrópubikarstig fyrir árangurinn, tvö talsins. Björgvin var í 36. sæti eftir fyrri ferð en náði 16. Meira
11. desember 2001 | Íþróttir | 222 orð

Gull og silfur hjá Jóni Oddi Sigurðssyni

JÓN Oddur Sigurðsson, Íþróttabandalagi Reykjanesbæjar (ÍRB), vann til gull- og silfurverðlauna á Norðurlandameistaramóti unglinga í sundi sem fram fór í Fredrikshavn í Danmörku um helgina. Meira
11. desember 2001 | Íþróttir | 519 orð | 1 mynd

* GUNNAR Andrésson skoraði 6 mörk,...

* GUNNAR Andrésson skoraði 6 mörk, þar af voru þrjú úr vítakasti, þegar lið hans ZMC Amicitia Zürich vann TV Möhlin , 31:27 á útivelli í 2. deild svissneska handknattleiksins. ZMC Amicitia Zürich er í 3. sæti. Meira
11. desember 2001 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd

Gústaf með tilboð frá Minden

GÚSTAF Bjarnason, landsliðsmaður í handknattleik sem leikur með Minden í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik, á í viðræðum við forráðamenn félagsins um að framlengja samning sinn við félagið. Meira
11. desember 2001 | Íþróttir | 14 orð

HANDKNATTLEIKUR 1.

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla, Essodeildin: Austurberg:ÍR - Grótta/KR 20 Selfoss:Selfoss - FH 20 Varmá:UMFA - Þór Ak. 20 KÖRFUKNATTLEIKUR 1. Meira
11. desember 2001 | Íþróttir | 809 orð

Haukar aftur á beinu brautina

ÍSLANDSMEISTARAR Hauka í 1. deild kvenna í handknattleik virðast vera komnir á beinu brautina á ný eftir magurt gengi í upphafi móts. Á laugardag tóku meistararnir á móti Gróttu/KR, liðið sýndi meistaratakta og sigraði sannfærandi 29:20 eftir að hafa haft sjö marka forskot í fyrri hálfleik 16:9. Meira
11. desember 2001 | Íþróttir | 39 orð

Heimir Ríkarðsson

Fæddur: 15. maí 1962. Atvinna: Hverfislögreglumaður í Mosfellsbæ, á vegum forvarna- og fræðsludeildar Lögreglunnar í Reykjavík. Þjálfun: Yngri flokkar Fram frá 1982. Aðstoðarþjálfari piltalandsliða, U19 og U17, frá 1986 til 1993. Meira
11. desember 2001 | Íþróttir | 32 orð | 1 mynd

Heimsbikarinn Sestriere, Ítalíu: Svig kvenna :...

Heimsbikarinn Sestriere, Ítalíu: Svig kvenna : Anja Paerson, Svíþjóð 1. 32,54 (46,84, 45,70) Tanja Poutiainen, Finnlandi 1.32,95 (47,60, 45,35) Sonja Nef, Sviss 1.33,13 (47,34, 45,79) Val D'Isere, Frakklandi: Stórsvig karla Bode Miller, Bandar. 2. Meira
11. desember 2001 | Íþróttir | 274 orð

Holland PSV Eindhoven - Twente 1:0...

Holland PSV Eindhoven - Twente 1:0 Feyenoord - Nijmegen 5:0 Groningen - Sparta 0:0 Alkmaar - Roda 1:2 Breda - Waalwijk 0:1 Willem II - Heerenveen 2:2 Feyenoord 15 11 1 3 36 :11 34 Ajax 15 10 2 3 35 :18 32 PSV 17 9 3 5 32 :23 30 Heerenveen 16 8 5 3 29 :12... Meira
11. desember 2001 | Íþróttir | 214 orð

Höggva má hvar sem er ofan mittis

SKYLMINGUM er skipt í flokka eftir því hvers konar sverð eru notuð - lagsverð, stungusverð eða höggsverð. Keppnin felst í því að koma höggi á mótherja. Meira
11. desember 2001 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

ÍSLANDSMÓTIÐ Akureyri, 8.

ÍSLANDSMÓTIÐ Akureyri, 8. des 2001: SA - SR 6:4 SA: Kenny Corp 2/0, Tibor Tatar 1/1, Rúnar Rúnarsson 1/1, Eggert Hannesson 1/0, Jón Gíslason 1/0, Björn Már Jakobsson 0/1, Clark McCormick 0/1, Andri Magnússon 0/1. Meira
11. desember 2001 | Íþróttir | 486 orð | 1 mynd

* KEVIN Lisbie skoraði tvö mörk...

* KEVIN Lisbie skoraði tvö mörk fyrir Charlton sem vann góðan sigur á Tottenham , 3:1, í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Meira
11. desember 2001 | Íþróttir | 530 orð | 1 mynd

* LINDA Stefánsdóttir, fyrrverandi landsliðskona í...

* LINDA Stefánsdóttir, fyrrverandi landsliðskona í körfuknattleik, lék báða leikina með KR gegn KFÍ á Ísafirði um helgina, en hún hefur verið frá keppni síðan í lok febrúar í fyrra er hún sleit krossbönd í hné. Meira
11. desember 2001 | Íþróttir | 292 orð

Lokeren náði sér ekki á strik

ÞRÁTT fyrir að Auðun Helgason, Rúnar Kristinsson, Arnar Þór Viðarsson og Arnar Grétarsson væru í byrjunarliði Lokeren um helgina tóks liðinu ekki að sigra La Louviere. Liðin skildu jöfn, 2:2, á heimavelli Lokeren sem komst tvívegis yfir. Meira
11. desember 2001 | Íþróttir | 267 orð | 1 mynd

Magdeburg í 8-liða úrslit

MAGDEBURG tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik á sunnudaginn þegar liðið vann frönsku meistaranna, Chambery, 31:23, á heimavelli. Ólafur Stefánsson var markahæstur í liði Magdeburg, skoraði 7 mörk, þar af voru tvö úr vítakasti. Þá skoraði Nenad Perunicic 6 mörk. Meira
11. desember 2001 | Íþróttir | 2123 orð | 1 mynd

Njarðvík á toppinn eftir tap Keflvíkinga

SKALLAGRÍMSMENN úr Borgarnesi komu heldur betur á óvart í úrvalsdeildinni í körfu á sunnudaginn þegar þeir tóku á móti efsta liðinu úr Keflavík. Heimamenn sigruðu með eins stigs mun í spennandi leik. Meira
11. desember 2001 | Íþróttir | 43 orð | 1 mynd

Opinn flokkur Undanúrslit: Hróar Hugosson -...

Opinn flokkur Undanúrslit: Hróar Hugosson - Arnar Sigurðsson 15:9 Ragnar Ingi Sigurðsson - Guðrún Jóhannsdóttir 15:6 Úrslit: Ragnar Ingi Sigurðsson - Hróar Hugosson 15:3 Kvennaflokkur Guðrún Jóhannsdóttir vann Sigríði Maríu Sigmarsdóttur 15:3 3.-4. Meira
11. desember 2001 | Íþróttir | 73 orð

Ólafur fer til Molde

ÓLAFUR Stígsson, knattspyrnumaður úr Fylki, fer til Noregs um næstu helgi og verður þar til reynslu hjá úrvalsdeildarliði Molde í eina viku. Meira
11. desember 2001 | Íþróttir | 186 orð

Ólafur hetja og skúrkur

ÍSLENDINGALIÐUNUM Stoke og Brentford tókst hvorugu að sigrast á mótherjum úr 3. deild í 2. umferð ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu á laugardaginn á útivöllum. Meira
11. desember 2001 | Íþróttir | 1358 orð | 2 myndir

"Gat ekki skorast undan"

ÞEGAR átta umferðum var lokið á Íslandsmótinu í handknattleik karla virtist lið Fram ekki líklegt til stórræða. Meira
11. desember 2001 | Íþróttir | 174 orð

"Höfum fullan hug á að snúa dæminu við"

SÝSLUMAÐURINN í Ólafsfirði hefur lagt fram kröfu um að knattspyrnudeild Leifturs í Ólafsfirði verði tekin til gjaldþrotaskipta. Krafan er tilkomin vegna ógreiddra vörsluskatta og var dómtekin hjá sýslumanninum á Akureyri síðasta föstudag. Samdægurs fékk deildin samþykkta greiðslustöðvun til 11. janúar. Að þeim tíma liðnum kemur í ljós hvort Leiftursmenn ná að semja við lánardrottna sína en knattspyrnudeildin á viðræður við Ólafsfjarðarbæ þessa dagana um liðsinni í fjárhagsörðugleikum sínum. Meira
11. desember 2001 | Íþróttir | 503 orð | 2 myndir

"Kann meira en að hlaupa hratt"

LIVERPOOL heldur sínu striki á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Liverpool vann Middlesbrough, 2:0, á Anfield og var með sex stiga forskot í sólarhring. Arsenal kom því niður í þrjú stig á ný með frækilegum sigri á Aston Villa á sunnudaginn, 3:2, eftir að hafa lent undir, 0:2. Leeds er áfram í þriðja sætinu eftir sigur á Blackburn á útivelli, 2:1. Meira
11. desember 2001 | Íþróttir | 243 orð | 1 mynd

"Þurfum kraftaverk til að halda titlinum"

ALEX Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, sagði eftir ósigurinn gegn West Ham á heimavelli á laugardaginn að það væri orðið nánast óhugsandi að lið hans næði að verja meistaratitilinn á þessu tímabili. Meira
11. desember 2001 | Íþróttir | 368 orð | 1 mynd

* REAL Madrid komst á toppinn...

* REAL Madrid komst á toppinn í spænsku knattspyrnunni í einn sólarhring með því að sigra Tenerife , 2:0, á Kanaríeyjum á laugardagskvöldið. Ivan Helguera og Luis Figo skoruðu mörkin í daufum leik, Figo úr vítaspyrnu á lokamínútunni. Meira
11. desember 2001 | Íþróttir | 175 orð

Til reynslu hjá Gautaborg

HJÁLMAR Jónsson, knattspyrnumaður úr Keflavík, fór til Svíþjóðar á sunnudaginn og er til reynslu hjá þekktasta liði landsins, Gautaborg, þar til á morgun. Meira
11. desember 2001 | Íþróttir | 121 orð

Tryggvi undir hnífinn

TRYGGVI Guðmundsson, knattspyrnumaður hjá Stabæk í Noregi, þarf að gangast undir aðgerð á nára í vikunni og verður hann frá knattspyrnuiðkun næstu tvo mánuði. Meira
11. desember 2001 | Íþróttir | 808 orð | 1 mynd

Úrvalsdeild karla 10.

Úrvalsdeild karla 10. umferð, sunnudaginn 9. desember 2001. Meira
11. desember 2001 | Íþróttir | 360 orð | 1 mynd

Virkilega sárt að tapa tveimur stigum

VANDRÆÐAGANGUR meistaranna í Bayern München virðist engan endi ætla að taka. Liðið varð að sætta sig við jafntefli er það tók á móti Wolfsburg um helgina og er það nú í fjórða sæti deildarinnar, sex stigum á eftir Leverkusen sem virðist óstöðvandi þessa dagana. Meira
11. desember 2001 | Íþróttir | 140 orð

Wembley verður aðalvöllurinn

BRESK stjórnvöld munu á mánudaginn kemur tilkynna að Wembley verði aðalknattspyrnuleikvangur Bretlands. Meira
11. desember 2001 | Íþróttir | 794 orð

Þýskaland Bayern München - Wolfsburg 3:3...

Þýskaland Bayern München - Wolfsburg 3:3 Claudio Pizarro 11., 56., Giovane Elber 17. - Tomislav Maric 45., 71., Dietmar Kühbauer 52. - 37.000. Stuttgart - 1860 München 0:1 Didier Dheedene 65. - 21.000. Meira

Fasteignablað

11. desember 2001 | Fasteignablað | 500 orð | 2 myndir

Aðalskipulag Biskupstungnahrepps 2000-2012

Aðalskipulag Biskupstungnahrepps 2000-2012 var staðfest fyrir skömmu, en það er fyrsta heildarskipulag, sem staðfest er fyrir sveitarfélagið. Meira
11. desember 2001 | Fasteignablað | 962 orð

Ábyrgð á sameiginlegum kostnaði

SÁ er ábyrgur gagnvart húsfélagi fyrir hlutdeild í sameiginlegum kostnaði, s.s. vegna viðhalds og viðgerða, sem er þinglýstur eigandi á hverjum tíma. Þannig liggur greiðsluskyldan gagnvart húsfélaginu yfirleitt nokkuð ljóst fyrir. Meira
11. desember 2001 | Fasteignablað | 162 orð | 1 mynd

Ásbúð 104

Garðabær - Hjá fasteignasölunni Kjöreign er nú til sölu vandað einbýlishús á tveimur hæðum við Ásbúð 104. Húsið stendur á góðum stað. Það er með tvöföldum innbyggðum bílskúr og með fallegum garði. Meira
11. desember 2001 | Fasteignablað | 28 orð | 1 mynd

Borð á einum fæti

Borð á einum fæti voru vinsæl sem lítil kaffiborð fyrir eftirmiðdagskaffi eða sem teborð. Þau tóku lítið pláss. Þetta er eikarborð frá Danmörku og fæst í Antikhúsinu á... Meira
11. desember 2001 | Fasteignablað | 220 orð | 1 mynd

Bragagata 31b

Reykjavík - Hjá fasteignasölunni Gimli er nú í sölu einbýlishús á Bragagötu 31b en gengið er inn í húsið Válastígsmegin. Húsið er á einni hæð, 70,5 ferm. skv. fasteignamati en 80 ferm. skv. mælingum á staðnum. Meira
11. desember 2001 | Fasteignablað | 43 orð | 1 mynd

Breskir ofnar

Svona ofna er hægt að fá í Poulsen, þeir eru bresk vara og fáanlegir í ýmsum stærðum, bæði sem rafmagnsofna og venjulega ofna, í krómi og hvítu (líka hægt að fá þá gyllta og í öðrum litum). Einnig er hægt að sérpanta gamaldags... Meira
11. desember 2001 | Fasteignablað | 290 orð | 1 mynd

Bæjargil 84

Garðabær - Hjá fasteignasölunni Hraunhamri er nú til sölu raðhús að Bæjargili 84 í Garðabæ. Um er að ræða steinhús sem er 178,9 m 2 að stærð og bílskúr sem er 32 m 2 . Íbúðarhúsið var byggt 1987 en bílskúrinn 1992. Meira
11. desember 2001 | Fasteignablað | 619 orð | 7 myndir

Engir tveir hlutir eins

ÓVENJULEG og framsækin hönnun skartgripa og listmuna hefur skapað Jens ehf. sérstöðu bæði hérlendis og erlendis, og fyrirtækið hefur verið leiðandi í hönnun á gull- og silfurmunum allt frá árinu 1965. Meira
11. desember 2001 | Fasteignablað | 1129 orð | 5 myndir

Form nýbyggingar Lyfjaverslunar Íslands við Lyngháls mótast af starfseminni

Þegar sérhanna þarf atvinnuhúsnæði fyrir ákveðna starfsemi verður útkoman oft óvenjuleg og tilkomumeiri bygging en ella. Magnús Sigurðsson kynnti sér nýbyggingu Lyfjaverslunar Íslands hf. og dótturfyrirtækja við Lyngháls 13. Meira
11. desember 2001 | Fasteignablað | 35 orð | 1 mynd

Fyrir eldhúsáhöldin

Grindur til að hengja búsáhöld á. Til í mörgum lengdum og mikið úrval er einnig í Kokku í Ingólfsstræti 8 af hlutum og hillum til að hengja á grindurnar - sem eru þýskar af gerðinni... Meira
11. desember 2001 | Fasteignablað | 494 orð | 2 myndir

Glasa- og bollabakki

Í dag sendi ég ykkur þriðju tillöguna að grip sem ég hygg að þið getið smíðað sjálf til jólagjafa. Ég legg til að þið smíðið bollabakka úr plötu sem er 32 x 45 cm. stór. Meira
11. desember 2001 | Fasteignablað | 21 orð | 1 mynd

Glæsilegur olíulampi

Olíulampi frá aldamótum 1900. Fótur lampans er í Jugend-stíl. Lampinn fæst í Antikmunum, hann kemur frá Danmörku og er í ágætu... Meira
11. desember 2001 | Fasteignablað | 9 orð | 1 mynd

Handgerðar skálar

Hér má sjá handgerðar tréskálar úr Svartaskógi, fást í... Meira
11. desember 2001 | Fasteignablað | 1840 orð | 4 myndir

Höfuðbólið og fræðasetrið Hólavellir, Suðurgötu 20

Húsið var gert upp í sinni upprunalegu mynd. Allt tréskraut hússins var endurnýjað og öllum gluggum komið í upprunalegt horf, með krosspóstum og römmum um hverja rúðu. Freyja Jónsdóttir fjallar hér um húsið Suðurgata 20, sem upphaflega var reist af dr. Jóni Þorkelssyni þjóðskjalaverði. Meira
11. desember 2001 | Fasteignablað | 660 orð | 1 mynd

Iðnskólafélagið stofnað

ÁRIÐ 1867 stofnuðu reykvískir iðnaðarmenn félag sem hlaut nafnið Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík. Meira
11. desember 2001 | Fasteignablað | 840 orð

Íslenskar húsnæðishreyfingar

VÍÐA um heim starfa öflugar almannahreyfingar og félagasamtök á sviði húsnæðismála. Þar á meðal má nefna samtök leigjenda, sem í mörgum löndum eiga sér langa sögu. Meira
11. desember 2001 | Fasteignablað | 65 orð | 1 mynd

Íslensk smíði

Járnkertastandar og krossar til í brúnu og stállit sem fást í Lystadún-Marco. Þetta er íslensk framleiðsla, hönnuður kertastandanna er Aðalsteinn Ingi Erlendsson en Róbert Þór Ragnarsson hefur hannað krossana. Þetta er nú vinsælt að hafa yfir rúmum. Meira
11. desember 2001 | Fasteignablað | 14 orð | 1 mynd

Jólafuglar

Þessir litlu fuglar eru skemmtileg skreyting á grænar plöntur og víðar. Fást hjá Blómaverkstæði... Meira
11. desember 2001 | Fasteignablað | 545 orð | 6 myndir

Jólahúsið

VIÐ Smiðjuveg 23a í Kópavogi, á bak við söluturninn Bláhornið, stendur lítið bjálkahús sem skreytt er með jólaskrauti allt árið um kring. Þetta er Jólahúsið og Þóra Gunnarsdóttir, eigandi verslunarinnar, segir að alltaf sé líflegast þar. Meira
11. desember 2001 | Fasteignablað | 17 orð | 1 mynd

Jólailmur

Jólailmur frá Noel, til í kertum, ilmsteinum og í dropum. Þetta er bresk vara og fæst í... Meira
11. desember 2001 | Fasteignablað | 26 orð | 1 mynd

Jólaskraut úr viðarspónum

Svona jólaskrauti úr viðarspónum má t.d. smeygja upp á kerti, servíettur o.fl. eða nota það sem bókamerki. Þetta er handgert skraut úr Svartaskógi og fæst í... Meira
11. desember 2001 | Fasteignablað | 10 orð | 1 mynd

Jólasvunta

Jólasvunta úr hör, til í 17 litum hjá Kokku í... Meira
11. desember 2001 | Fasteignablað | 37 orð | 1 mynd

Kan du inte tale

Kan du inte tale - stytta sem er öðrum frægari og var til á mörgum heimilum á Íslandi á árum áður og var einkar vinsæl í Danmörku. Þessi afsteypa er út gifsi og fæst í Antikhúsinu á... Meira
11. desember 2001 | Fasteignablað | 23 orð | 1 mynd

Kertastjakar úr messing

Kertastjakar af þessari gerð voru algengir bæði í heimahúsum og í kirkjum í Danmörku á árum áður. Þessi er hundrað ára gamall úr... Meira
11. desember 2001 | Fasteignablað | 30 orð | 1 mynd

Kristsstytta

Kristsstytta úr gifsi frá Danmörku. Líklega er hún frá því um 1910. Lágmyndir af þessu tagi voru mikið notaðar sem veggskraut á heimilum á fyrstu áratugum 20. aldar. Fæst í... Meira
11. desember 2001 | Fasteignablað | 46 orð | 1 mynd

Krómstandur, kollur og fleira

Þessi W.C.-pappírsstandur er krómaður og fæst í Poulsen í Skeifunni 2. Á myndinni er einnig ítölsk ruslafata, krómuð, w.c. Meira
11. desember 2001 | Fasteignablað | 388 orð | 2 myndir

Listmunir og skúlptúrar

VERKSTÆÐI Móður jarðar hefur í fimm ár framleitt leirmuni og handgerð kort. Þar vinna fjórar konur og tveir karlmenn. Freygerður Dana Kristjánsdóttir er hönnuður fyrirtækisins og eigandi þess. "Núna framleiðum við aðallega listmuni. Meira
11. desember 2001 | Fasteignablað | 60 orð | 1 mynd

Listræn hönnun á hversdagslegum hlutum

Jafnhversdagslegir hlutir og ostaskeri og skóhorn geta verið sannkallað augnakonfekt ef listamenn hafa komið að hönnun þeirra. Gullsmiðirnir hjá Jens ehf. hafa fengið frjálsar hendur við listsköpun sína, og hafa t.d. Meira
11. desember 2001 | Fasteignablað | 356 orð | 2 myndir

Margir vilja ljúka hellulagningu við hús fyrir jólin

SÚ var tíðin, að hellulagning við hús fór fram að kalla eingöngu yfir sumarið. "Á síðustu árum hefur orðið þar mikil breyting á," segir Gunnar Þór Ólafsson hjá B. M. Vallá. "Nú er hellulagt alveg fram að jólum og byrjað svo aftur í marz. Meira
11. desember 2001 | Fasteignablað | 23 orð | 1 mynd

Mortel

Mortel eru áhöld sem notuð eru til að steyta og blanda í krydd. Þessi eru úr smíðajárni og til í tveimur stærðum í... Meira
11. desember 2001 | Fasteignablað | 422 orð | 1 mynd

Nýtt bráðabirgðagreiðslumat á Netinu

NÝTT bráðabirgðagreiðslumat er nú komið á vefsíðu Íbúðalánasjóðs. Nú er unnt að vinna bráðabirgðagreiðslumat á allar tegundir vafra, en vandkvæði hafa verið fyrir eigendur Machintosh-tölva að vinna á eldra greiðslumatsforriti sjóðsins. Meira
11. desember 2001 | Fasteignablað | 42 orð | 1 mynd

Samlokuofn

Svolítill samlokuofn sem hægt er að koma fyrir í hinu smæsta eldhúsi, hægt að hita t.d. brauð og lítil stykki, hann er 22,5 cm á hæð, 31 cm á breidd og 21 cm á dýpt. Framleiddur hjá De Longhi og fæst í... Meira
11. desember 2001 | Fasteignablað | 27 orð | 1 mynd

Sápuhylki

Sápuhylki á vegg stendur á dönskum servanti með marmaraplötu. algeng fyrir og eftir aldamótin 1900 eins og menn muna kannski úr hinum vinsælu þáttum Matador. Fæst í... Meira
11. desember 2001 | Fasteignablað | 155 orð | 1 mynd

Seljugerði 7

Reykjavík - Fasteignamarkaðurinn er nú með í sölu stórt íbúðarhús í Seljugerði 7 í Reykjavík. Húsið var byggt 1975. Það er steinhús á tveimur hæðum og 317,8 ferm. alls, þar af er innbyggður bílskúr 25,5 ferm. Meira
11. desember 2001 | Fasteignablað | 23 orð | 1 mynd

Skammel

Skammel frá Danmörku. Skammel af þessu tagi voru mjög dýr, þau voru mikið notuð vegna gólfkulda, einkum lág skammel. Þetta skammel fæst í... Meira
11. desember 2001 | Fasteignablað | 27 orð | 1 mynd

Speglar

Speglar með stækkun, þeir eru krómaðir og á fæti, einnig fást krómaðir speglar til að festa á vegg og gætu þeir verið hinar ágætustu jólagjafir. Fást í... Meira
11. desember 2001 | Fasteignablað | 17 orð | 1 mynd

Stór innrétting

Þessi stóra eldhúsinnrétting er frá Nettoline, efnið er ekta kirsuberjaviður og tækin eru frá Elba. Fæst í... Meira
11. desember 2001 | Fasteignablað | 401 orð

Útreikningar í nýju greiðslumati

Greiðslumatið sýnir hámarksfjármögnunarmöguleika með lánum Íbúðalánasjóðs miðað við eigið fé og greiðslugetu umsækjenda. Forritið gerir ráð fyrir að eignir að viðbættum nýjum lánum s.s. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.