Greinar föstudaginn 14. desember 2001

Forsíða

14. desember 2001 | Forsíða | 202 orð

Arabaríki vilja bráðafund SÞ

ARABARÍKI hjá Sameinuðu þjóðunum hvöttu í gærkvöldi til þess að kallaður yrði saman bráðafundur í öryggisráði SÞ til að fjalla um deilur Ísraela og Palestínumanna. Meira
14. desember 2001 | Forsíða | 516 orð | 1 mynd

Myndband talið sanna sekt Osama bin Ladens

OSAMA bin Laden segir að "árangurinn" af árásunum á Bandaríkin 11. september hafi orðið mun meiri en hann og liðsmenn al-Qaeda hafi gert sér vonir um. Meira
14. desember 2001 | Forsíða | 511 orð | 1 mynd

"Æ, hann hefur breytt ártalinu aftur"

FYRIRSÖGN um valdatíð Gaddafis: "Frá 1969 til 1369 - upphaf 33. ársins. Meira

Fréttir

14. desember 2001 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

17.000 heimili án innbústryggingar

TRYGGINGAFÉLAGIÐ Sjóvá-Almennar telur að um 17.000 heimili í landinu séu án innnbústryggingar sem jafngildi því að allar fjölskyldur í Kópavogi og Hafnarfirði séu án innbústryggingar, eða um 40 þúsund manns. Meira
14. desember 2001 | Akureyri og nágrenni | 154 orð

56 umsóknir um stöðuna

ALLS bárust 56 umsóknir um starf verslunarstjóra ÁTVR á Akureyri en umsóknarfrestur rann út um síðustu helgi. Forstjóri ÁTVR ræður í stöðuna og verður það gert eins fljótt og auðið er. Meira
14. desember 2001 | Innlendar fréttir | 814 orð | 1 mynd

Allir eru tilbúnir að leggja sitt af mörkum

Það eru ekki bara björgunarsveitarmenn á Snæfellsnesi sem staðið hafa vaktina síðustu viku. Í grein Örnu Schram kemur fram að tugir kvenna í slysavarnardeildum í Ólafsvík og á Hellissandi hafa séð um matseldina á meðan á leit hefur staðið. Meira
14. desember 2001 | Innlendar fréttir | 100 orð

Athugasemd - Pétrum ruglað saman

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Oddnýju Thorsteinsson: "Í minningargrein um Ólaf Briem, sem birtist í Morgunblaðinu 12. desember sl. Meira
14. desember 2001 | Innlendar fréttir | 271 orð

Aukið samstarf í kjölfar hryðjuverka

EUROPOL og bandarísk lögregluyfirvöld hafa skrifað undir samning um samstarf í baráttunni gegn alþjóðlegum hryðjuverkum og skipulagðri glæpastarfsemi. Haft var eftir Jürgen Storbeck, forstjóra Europol, að hryðjuverkaárásirnar í Bandaríkjunum hinn 11. Meira
14. desember 2001 | Innlendar fréttir | 75 orð

Austurver í jólaskapi

ÝMSAR uppákomur og tilboð verða í Austurveri, Háaleitisbraut 68, í dag, föstudaginn 14. desember. Í Nóatúni verður opnað hangikjötshús með norðlensku hangikjöti o.fl., og verður fólki boðið að smakka. Meira
14. desember 2001 | Innlendar fréttir | 164 orð

Ályktun um atvinnuleyfi til útlendinga

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun frá Alþýðusambandi Vestfjarða: "Alþýðusamband Vestfjarða mótmælir harðlega sem ósönnum fullyrðingum í frétt frá SA um að verkalýðsfélög séu dragbítur á afgreiðslu atvinnuleyfa til útlendinga utan... Meira
14. desember 2001 | Landsbyggðin | 98 orð | 1 mynd

Árviss viðburður í Grundarfjarðarbæ

Á FYRSTA degi aðventunnar er jólatré sett upp í Grundarfjarðarbæ. Tréð er í miðbænum og er til mikillar prýði og vekur góða jólastemningu hjá bæjarbúum. Þetta er árviss viðburður sem allir hlakka til. Meira
14. desember 2001 | Erlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Bandaríkjaher játar framleiðslu miltisbrandsdufts

MILTISBRANDSDUFT var framleitt í Dugway, tilraunastofu Bandaríkjahers, í Utah í tilraunaskyni frá árinu 1992. Duftið var síðan flutt til herstöðvar í Maryland, að því er bandaríska dagblaðið Washington Post greindi frá í gær. Meira
14. desember 2001 | Erlendar fréttir | 608 orð | 1 mynd

Bandaríkjamenn ræða áfram við Arafat

BANDARÍSK stjórnvöld munu halda áfram að hafa samskipti við Yasser Arafat, og telja hann leiðtoga Palestínumanna, að því er William Burns, aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði í Damaskus í gær, í kjölfar þess að Ísraelar lýstu því yfir að... Meira
14. desember 2001 | Innlendar fréttir | 209 orð

Bannar birtingu auglýsinga um loftbóludekk

SAMKEPPNISRÁÐ hefur bannað Bræðrunum Ormsson ehf. að birta auglýsingar fyrir Bridgestone Blizzak-loftbóludekk en í auglýsingunum eru settar fram fullyrðingar um að loftbóludekk séu betri en nagladekk og að þau henti ABM-hemlum betur. Meira
14. desember 2001 | Suðurnes | 755 orð | 1 mynd

Björninn unninn ef fólk fæst til að prófa

VÍÐA er erfitt að manna kirkjukórana, sérstaklega karlaraddirnar. Meira
14. desember 2001 | Landsbyggðin | 241 orð | 1 mynd

Bygging íþróttahúss hafin í Vík

TEKIN var fyrsta skóflustungan að íþróttahúsi og auknu kennslurými við Grunnskólann í Vík á fimmtudag. Hreppsnefnd Mýrdalshrepps tók fyrstu skóflustunguna í sameiningu með sérhannaðri skóflu sem Smári Tómasson hannaði og smíðaði. Meira
14. desember 2001 | Innlendar fréttir | 86 orð

Duft til alnafna forsætisráðherra

TILKYNNT var um torkennilegt hvítt duft í umslagi í póstkassa íbúðar við Hrefnugötu undir miðnætti í fyrradag. Meira
14. desember 2001 | Innlendar fréttir | 149 orð

Dæmdur fyrir bensínþjófnað

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt 21 árs gamlan mann í 45 daga skilorðsbundið fangelsi en hann stal bensíni að verðmæti 1.185 krónur af bifreið. Meira
14. desember 2001 | Innlendar fréttir | 227 orð

Dæmdur í 11 milljóna sekt fyrir skattsvik

HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt mann til að greiða 11 milljónir króna sekt í ríkissjóð eða sæta ella fangelsi í fimm mánuði fyrir að hafa ekki staðið skil á virðisaukaskatti. Í Héraðsdómi Reykjaness í júní sl. Meira
14. desember 2001 | Innlendar fréttir | 223 orð

Dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi

HÆSTIRÉTTUR þyngdi í gær, um eitt og hálft ár, fangelsisdóm yfir Kristni Óskarssyni, sem dæmdur var í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun, líkamsmeiðingar, eignaspjöll, húsbrot og gripdeild í Héraðsdómi Reykjavíkur 3. júlí sl. Meira
14. desember 2001 | Innlendar fréttir | 630 orð

Eðlilegur viðbragðstími í aftakaveðri

HAFSTEINN Hafsteinsson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, segir viðbragðstímann við að senda þyrluna TF-LÍF á loft hafa verið eðlilegan þegar björgunaraðgerðir stóðu yfir vegna strands Svanborgar SH við Snæfellsnes í síðustu viku, en 38 mínútur liðu frá því... Meira
14. desember 2001 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Ekkert barn bókarlaust á jólum

JÓLATRÉ Mæðrastyrksnefndar í Kringlunni fékk heimsókn frá ófáum barna- og unglingabókahöfundum í gær, þegar þeir lögðu bækur sínar undir tréð sem munu gleðja skjólstæðinga Mæðrastyrksnefndar á jólunum. Meira
14. desember 2001 | Suðurnes | 56 orð | 1 mynd

Engin jól án laufabrauðs

STARFSMENN Grunnskóla Grindavíkur og fjölskyldur þeirra koma saman í desember til að skera út laufabrauð og steikja. Er þetta tiltölulega ný hefð hjá sumum starfsmanna en gömul hjá öðrum. Meira
14. desember 2001 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Farið yfir innkaupalistann

VERSLUNARMIÐSTÖÐVAR hafa þann kost að þar er skjól fyrir veðri og vindum. Því er auðvelt að renna yfir mikilvæg gögn í miðjum verslunarleiðangri svo sem innkaupalistann. Meira
14. desember 2001 | Innlendar fréttir | 286 orð

Fékk vægari refsingu en var boðin sem sátt

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur svipti á miðvikudag rúmlega fimmtugan mann ökuréttindum í eitt ár og dæmdi hann til að greiða 130 þúsund krónur í sekt í ríkissjóð fyrir ölvunarakstur. Meira
14. desember 2001 | Akureyri og nágrenni | 129 orð

Fimm starfsmönnum Anza sagt upp

FIMM starfsmönnum Anza á Akureyri hefur verið tilkynnt um uppsagnir hjá fyrirtækinu á næstu dögum. Ástæða uppsagnanna er sú að Akureyrarbær hefur gert samning um rekstur tölvukerfa og kerfisveitu við fyrirtækið Skyggni. Meira
14. desember 2001 | Innlendar fréttir | 394 orð

Fjármunir ekki teknir af sjóðnum með lagabreytingu

HÆSTIRÉTTUR hefur sýknað íslenska ríkið af kröfu Lífeyrissjóðs sjómanna um 1,4 milljarða króna bætur vegna lagabreytinga sem gerðar voru árið 1981 og sjóðurinn taldi hafa leitt til þess að eignir hans skertust. Meira
14. desember 2001 | Innlendar fréttir | 265 orð

Fjöldi klamýdíusýktra yfir 2.000 á árinu

FJÖLDI þeirra sem sýkst hafa af klamýdíu á þessu ári stefnir í yfir tvö þúsund manns. Þetta er talsverð fjölgun en að meðaltali hafa um 1.600 tilfelli greinst árlega undanfarin fimm ár. Meira
14. desember 2001 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Flytja inn pönnur frá Gastrolux

SÍON ehf. flutti starfsemi sína nýverið að Smiðjuvegi 11 í Kópavogi. Fyrirtækið hóf fyrir nokkru að flytja inn pönnur og potta frá danska fyrirtækinu Gastrolux en auk þess flytur Síon inn umhverfisvænar hreinlætisvörur og sótthreinsivörur. Meira
14. desember 2001 | Landsbyggðin | 7 orð

Fréttir af landsbyggðinni eru einnig á...

Fréttir af landsbyggðinni eru einnig á blaðsíðu... Meira
14. desember 2001 | Innlendar fréttir | 137 orð

Friðarsamkoma í Kaplakrika

FRIÐARSAMKOMA verður í Kaplakrika, Hafnarfirði, laugardaginn 15. desember kl. 14. Aðstandendur friðarsamkomunnar eru: Esther Helga Guðmundsdóttir, Hólmfríður Árnadóttir og Sigurlaug Guðmundsdóttir. Meira
14. desember 2001 | Landsbyggðin | 120 orð | 2 myndir

Fyrsta íbúðablokkin risin í Fosshverfi

FYRSTU íbúarnir í nýrri 20 íbúða blokk við Fossveg 6 á Selfossi fengu íbúðir sínar afhentar 10. desember. Um er að ræða fyrstu íbúðablokkina í Fosshverfi við Eyraveg á Selfossi. "Fyrsta skóflustungan var tekin 9. Meira
14. desember 2001 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Gefa til götubarna í Mósambík

LEIKSKÓLAR Reykjavíkur hafa ákveðið að styrkja starf Rauða krossins meðal götubarna í Mósambík fyrir þá upphæð sem annars hefði farið í að senda jólakort fyrir þessi jól. Meira
14. desember 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 251 orð | 1 mynd

Göngubrú fyrir næsta haust

NÝ göngubrú yfir Hafnarfjarðarveg á Hraunsholti verður auglýst í útboð um næstu helgi að sögn Eiríks Bjarnasonar, bæjarverkfræðings í Garðabæ. Stefnt er að því að framkvæmdum við brúna verði lokið í ágúst á næsta ári eða fyrir næsta skólaár. Meira
14. desember 2001 | Innlendar fréttir | 136 orð

Hafa fylgt 17 útlendingum úr landi

LÖGREGLUMENN á vegum ríkislögreglustjóra hafa það sem af er þessu ári fylgt 17 útlendingum úr landi. 13 þeirra voru hælisleitendur sem útlendingaeftirlitið hafði neitað um dvalarleyfi en fjórir þeirra höfðu lokið afplánun refsidóma. Meira
14. desember 2001 | Landsbyggðin | 1045 orð | 2 myndir

Hannaði og smíðaði nýtt eldsneytiskerfi

Í haust hlaut Kristján Björn Ómarsson Nýsköpunarverðlaunin 2001 auk verðlauna Evrópuráðsins fyrir hönnun eldsneytiskerfis fyrir smávélar. Valdimar Guðjónsson, fréttaritari Morgunblaðsins, fræddist um verkefnið og framtíðaráform Kristjáns. Meira
14. desember 2001 | Innlendar fréttir | 95 orð

Happasæll dreginn til hafnar

NETABÁTURINN Happasæll KE 94 var dreginn til Keflavíkur í gærkvöld eftir að hann varð vélarvana 15-20 sjómílur frá Garðskaga. Björgunarskipið Hannes Þ. Meira
14. desember 2001 | Landsbyggðin | 206 orð

Hefði viljað starfa meira heima á Grund

KRISTJÁN Björn Ómarsson er 32 ára gamall. Foreldrar hans eru Ómar Breiðfjörð úr Reykjavík og Sigríður Kristjánsdóttir ættuð frá Villingaholti. Hann stundaði sveitastörfin fram að 15 ára aldri en þá fór hann á sjóinn og er vélstjóramenntaður. Meira
14. desember 2001 | Innlendar fréttir | 537 orð | 1 mynd

Hægt verður á greiðslu erlendra skulda

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra lýsti á Alþingi í gær ánægju sinni með það samkomulag sem náðst hefði milli aðila vinnumarkaðarins um frestun á uppsagnarlið kjarasamninga. Meira
14. desember 2001 | Suðurnes | 160 orð

ÍAV stefna að byggingu fjölbýlishúsa

ÍSLENSKIR aðalverktakar hf. (ÍAV) hafa fengið úthlutaðri lóð fyrir þrjú tveggja hæða fjölbýlishús í Vogum. Stefnt er að byggingu fyrsta hússins á næsta ári. Vatnsleysustrandarhreppur hefur úthlutað ÍAV lóð þar sem bensínstöð ESSO stóð áður. Meira
14. desember 2001 | Innlendar fréttir | 443 orð

Jafnrétti til náms undirstrikað

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun frá stjórn og skólamálanefnd Félags grunnskólakennara í tilefni fyrstu niðurstaðna PISA - 2000-rannsóknarinnar, alþjóðlegrar rannsóknar á frammistöðu 15 ára nemenda í lestri, stærðfræði og náttúrufræði. Meira
14. desember 2001 | Suðurnes | 53 orð

Jólasýning fimleikafólks

JÓLASÝNING Fimleikadeildar Keflavíkur verður í íþróttahúsinu við Sunnubraut í Keflavík á morgun, laugardag, og hefst klukkan 17. Jólasýningin er árlegur viðburður í starfi fimleikafólksins. Meira
14. desember 2001 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Jólatréssalan í Höfðaskógi við Hvaleyrarvatn

Jólatréssalan hjá Skógræktarfélagi Hafnarfjarðar heldur áfram um helgina og verður opið báða daga, laugardag og sunnudag, frá klukkan 10 til 16. Til sölu eru furutré og -greinar, barrheldin og gróskumikil tré af ýmsum stærðum. Meira
14. desember 2001 | Akureyri og nágrenni | 121 orð | 1 mynd

Kanadískur listamaður í Ketilhúsinu

KANADÍSKI listamaðurinn Aaron L. Mitchell opnar myndlistarsýningu í Ketilhúsinu á Akureyri í kvöld, föstudagskvöldið 14. desember, kl. 20. Meira
14. desember 2001 | Innlendar fréttir | 141 orð

Lausnir verði fundnar á vanda flóttamanna

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra ávarpaði í gær ráðherrafund Flóttamannastofnunar SÞ í Genf. Er ráðherrafundurinn sá fyrsti sem haldinn er á vegum hennar. Í ávarpi Halldórs kom m.a. Meira
14. desember 2001 | Innlendar fréttir | 103 orð

Leiðrétt

Elstu starfandi rakarar í Reykjavík Mishermt var í blaðinu í gær að Rakarastofa Leifs og Kára væri elsta starfandi rakarastofa Reykjavíkur og var það samkvæmt upplýsingum frá Reykjavíkurborg. Meira
14. desember 2001 | Innlendar fréttir | 36 orð

Leigja út sendibíla

BÍLALEIGAN Budget/Bónus hefur tekið upp þá nýjung að leigja sendibíla án bílstjóra. Bílarnir eru kjörnir til flutnings á vörum og varningi fyrir fyrirtæki eða einstaklinga. Ekki er þörf á meiraprófi til að aka bifreiðunum, segir í... Meira
14. desember 2001 | Innlendar fréttir | 114 orð

Lést eftir fall í stiga

ROSKIN kona lést á mánudag af áverkum sem hún hlaut þegar hún féll niður stiga í íþróttaverslun við Hafnargötu í Keflavík á laugardag. Konan hét Elínbjörg Ormsdóttir, 72 ára að aldri, fædd 29. maí 1929, fyrrverandi sjúkraliði. Meira
14. desember 2001 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Lést í árekstri

MAÐURINN, sem lést í árekstri á Eyrarbakkavegi á fimmtudag, hét Siggeir Pálsson, bóndi á Baugsstöðum í Stokkseyrarhreppi. Siggeir var 76 ára gamall, fæddur 6. júlí 1925. Hann lætur eftir sig eiginkonu og fimm uppkomin... Meira
14. desember 2001 | Innlendar fréttir | 948 orð | 1 mynd

Lögreglan sinnir innra eftirliti

Lögreglan í Reykjavík gerði mistök við undirbúning og framkvæmd húsleitar þegar húsráðandi svipti sig lífi. Þetta er niðurstaða innra eftirlits ríkislögreglustjóra. Egill Ólafsson spurði lögregluna hvernig innra eftirliti hennar væri hagað. Meira
14. desember 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 720 orð | 1 mynd

Megn óánægja með nýtt deiliskipulag

MIKIL andstaða kom fram við nýjar tillögur að deiliskipulagi Hrólfsskálamels á Seltjarnarnesi á kynningarfundi sem haldinn var í Valhúsaskóla á miðvikudagskvöld. Meira
14. desember 2001 | Innlendar fréttir | 95 orð

Miðstöð nýbúa hættir

MEÐ opnun Alþjóðahúss í Reykjavík hættir Íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur rekstri Miðstöðvar nýbúa. Sú starfsemi, sem fram fór í Miðstöð nýbúa svo sem upplýsingamiðlun og ráðgjöf, fræðsla, túlkaþjónusta, húsnæðisþjónusta við félög innflytjenda o.fl. Meira
14. desember 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 146 orð | 1 mynd

Nýr skólastjóri í Garðaskóla

RAGNAR Gíslason, skólastjóri Foldaskóla í Reykjavík, tekur við starfi skólastjóra Garðaskóla um áramótin af Gunnlaugi Sigurðssyni sem stýrt hefur skólanum í 36 ár. Sjö umsækjendur voru um stöðuna en á fundi bæjarstjórnar hinn 6. desember sl. Meira
14. desember 2001 | Akureyri og nágrenni | 156 orð | 1 mynd

"Barið í brestina"

Leikfélag Ólafsfjarðar frumsýndi fyrir skömmu leikritið "Barið í brestina" eftir Guðmund Ólafsson, sem jafnframt er leikstjóri. Þetta er 34. Meira
14. desember 2001 | Miðopna | 1494 orð | 1 mynd

"Samfélagið komi með okkur í þessa vegferð"

Samkomulag ASÍ og Samtaka atvinnulífsins, sem undirritað var í gær, ásamt yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar á að leiða til þess að draga muni hratt úr verðbólgu, krónan styrkist og vextir lækki. Forseti ASÍ segir mikilvægt að samfélagið allt taki þátt í þessari vegferð. Framkvæmdastjóri SA fagnar því hversu víðtæk sátt náðist um aðgerðirnar. Meira
14. desember 2001 | Innlendar fréttir | 857 orð

"Verið að stoppa í göt fjárlaganna"

RÍKISSTJÓRNIN var í gær sökuð um kæruleysi í efnahagsmálum en þá fór fram á Alþingi önnur umræða um frumvarp hennar um ráðstafanir í ríkisfjármálum. Meira
14. desember 2001 | Erlendar fréttir | 649 orð | 1 mynd

"Þaulhugsað kænskubragð"

GEORGE W. Bush þykir hafa valið hárréttan tíma til að rifta gagnflaugasáttmálanum frá 1972, ABM, og tímasetningunni hefur verið lýst sem snilldarbragði af hálfu bandaríska forsetans. Meira
14. desember 2001 | Innlendar fréttir | 239 orð

Samfylkingin vill stöðva skuldasöfnun

HEILDARSKULDIR Hafnarfjarðarbæjar nema tæpum 9 milljörðum króna nú í árslok 2001 og hafa tvöfaldast frá upphafi þessa kjörtímabils, að því er fram kemur í fréttatilkynningu minnihlutaflokks Samfylkingar í bæjarstjórn Hafnarfjarðar. Meira
14. desember 2001 | Akureyri og nágrenni | 121 orð

Samið við Skyggni

AKUREYRARBÆR hefur samið við Skyggni um að reka tölvuþjónustu fyrir bæinn en samningurinn felur í sér hýsingu miðlægra tölvukerfa bæjarskrifstofanna í sal sem Skyggnir er að byggja á Akureyri. Meira
14. desember 2001 | Suðurnes | 75 orð

Samkeppni um ljósahús

DÓMNEFND um ljósahús Reykjanesbæjar 2001 óskar eftir tilnefningum íbúa um vel lýst hús í bæjarfélaginu. Markaðs-, atvinnu- og menningarskrifstofa Reykjanesbæjar stendur ásamt Hitaveitu Suðurnesja fyrir samkeppni um ljósahús Reykjanesbæjar árið 2001. Meira
14. desember 2001 | Miðopna | 467 orð | 1 mynd

Samningur Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins

FORYSTUMENN Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins undirrituðu um miðjan dag í gær eftirfarandi samning: "Verðbólga hefur farið ört vaxandi á undanförnum mánuðum. Meira
14. desember 2001 | Innlendar fréttir | 169 orð

Samverustund á aðventu

SAMTÖK foreldra og annarra aðstandenda samkynhneigðra bjóða til samverustundar í félags- og menningarmiðstöð Samtakanna '78, Laugavegi 3, laugardaginn 15. desember kl. 16. Meira
14. desember 2001 | Akureyri og nágrenni | 172 orð

Sekt og ökuleyfissvipting

TÆPLEGA fimmtug kona hefur í Héraðsdómi Norðurlands eystra verið dæmd til að greiða 60 þúsund króna sekt til ríkissjóðs og þá er hún svipt ökurétti í eitt ár auk þess sem henni er gert að greiða sakarkostnað. Meira
14. desember 2001 | Innlendar fréttir | 152 orð

Sérhæfð meðferð vegna átröskunar

Í TILLÖGU til þingsályktunar sem lögð hefur verið fram á Alþingi er lagt til að heilbrigðisráðherra verði falið að sjá til þess að þverfagleg þjónusta þeirra sem hafa sérþekkingu á átröskunum verði sameinuð þannig að bjóða megi upp á sérhæfða meðferð... Meira
14. desember 2001 | Innlendar fréttir | 488 orð | 1 mynd

Sjómaður frá Filippseyjum fær gervifætur frá Össuri

Ég er þakklátur fyrir að fá þessa gervifætur þótt ég hefði náttúrlega viljað halda mínum," segir Albin E. Acapulco, 45 ára sjómaður frá Filippseyjum, sem missti báða fætur fyrir neðan hné í vinnuslysi um borð í skipinu m/s Madredeus hinn 18. Meira
14. desember 2001 | Innlendar fréttir | 88 orð

Skákhátíð í Faxafeni

SKÁKHÁTÍÐ verður í kvöld, föstudag, kl. 18 í húsakynnum Skáksambands Íslands og Taflfélags Reykjavíkur Faxafeni 12. Þar verður kvennaskákmót á ICC, fortíð gegn framtíð og fjöltefli jólasveinanna í TG. Klukkan 20. Meira
14. desember 2001 | Innlendar fréttir | 130 orð

Skákklúbbakeppni og Hraðskákmót TR

SKÁKKLÚBBAKEPPNI Taflfélags Reykjavíkur fer fram laugardagskvöldið 15. desember kl. 20. Skákklúbbar sem tefla í heimahúsum reyna með sér í sveitakeppni. Leyfilegt er að mynda sveitir í tilefni þessa móts. Meira
14. desember 2001 | Akureyri og nágrenni | 133 orð

Skólanefnd fagnar góðum árangri nemenda

SKÓLANEFND fagnar þeim góða árangri sem nemendur á Akureyri ná á samræmdum prófum nú eins og undanfarin tvö ár, sem sannar að mati nefndarinnar að á Akureyri er öflugt skólastarf undir stjórn hæfra kennara og stjórnenda. Meira
14. desember 2001 | Suðurnes | 88 orð

Skólanefnd mælir með Ernu

SKÓLANEFND Gerðahrepps mælir einróma með ráðningu Ernu M. Sveinbjarnardóttur í stöðu skólastjóra Gerðaskóla í Garði. Meira
14. desember 2001 | Erlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Spá lægra olíuverði

BÚIST er við, að næsta ár einkennist af allmiklum sveiflum í olíuverði en að það verði að jafnaði sex dollurum lægra en á þessu ári. Kemur þetta fram í árlegri spá, sem birt var í gær. Meira
14. desember 2001 | Innlendar fréttir | 78 orð

Spessi eldar á Á næstu grösum

LJÓSMYNDARINN Spessi mun elda á Á næstu grösum, grænmetis-veitingahúsinu á horni Laugavegar og Klapparstígs, laugardaginn 15. desember. Spessi framreiðir þar sína árlegu jólamáltíð fyrir gesti og gangandi og stendur viðburðurinn yfir frá kl. 18-23. Meira
14. desember 2001 | Akureyri og nágrenni | 228 orð | 1 mynd

Súlur og Þór semja um flugeldasölu

SÚLUR, björgunarsveitin á Akureyri, og Íþróttafélagið Þór hafa gert með sér samkomulag um flugeldasölu. Þór hættir allri flugeldasölu og Súlur fá aðstöðu í Hamri, félagsheimili Þórs, til að selja flugelda. Meira
14. desember 2001 | Innlendar fréttir | 482 orð | 1 mynd

Telja verðbólguna munu minnka hratt á næstunni

FORYSTUMENN Samtaka atvinnulífsins og Alþýðusambands Íslands undirrituðu í gær samkomulag um frestun á endurskoðun launaliðs kjarasamninga fram í maí á næsta ári og um samstilltar aðgerðir til að draga úr verðbólgu og koma á stöðugleika. Meira
14. desember 2001 | Innlendar fréttir | 300 orð

Tók 7½ mánuð að svara erindinu

UMBOÐSMAÐUR Alþingis gerir í nýju áliti athugasemd við það að heilbrigðisráðuneytið hafi ekki tilkynnt einum umsækjanda um stöðu framkvæmdastjóra kennslu og fræða við Landspítala - háskólasjúkrahús tafarlaust um ráðningu annars umsækjanda í starfið. Meira
14. desember 2001 | Innlendar fréttir | 396 orð

Tókst að opna glugga í kafi á síðustu stundu

SJÓPRÓFUM vegna Ófeigs II VE, sem sökk skammt undan Vík í Mýrdal 5. desember með þeim afleiðingum að eins skipverja er enn saknað, lauk í gær hjá sýslumanninum í Vestmannaeyjum. Meira
14. desember 2001 | Erlendar fréttir | 428 orð | 2 myndir

Tólf manns falla í árás á indverska þingið

FIMM tilræðismenn gerðu árás á indverska þingið í Nýju-Delhí í gær með þeim afleiðingum að tólf manns féllu. Ekki var ljóst í gær hverjir tilræðismennirnir voru en líklegt er talið að þeir tengist aðskilnaðarsinnum í Kasmír-héraði. Meira
14. desember 2001 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Tugir kvenna standa vaktina

TUGIR kvenna í slysavarnadeildum í Ólafsvík og á Hellissandi hafa staðið vaktina frá því að Svanborg SH-404 fórst við Skálasnaga sunnan við Öndverðarnes fyrir viku. Meira
14. desember 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 46 orð | 1 mynd

Unnið á "þingpalli"

Með nokkrum sanni má segja að smiðurinn í bakgrunni myndarinnar hafi verið að reisa "þingpalla" fyrir utan Alþingishúsið en þar fara fram framkvæmdir á nýju þjónustuhúsi löggjafarsamkundunnar. Meira
14. desember 2001 | Innlendar fréttir | 296 orð

Uppsveifla í efnahagslífinu í vændum

FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ segir margt benda til þess að efnahagssamdrátturinn sem nú er verði skammvinnari en óttast hefur verið, og að framundan sé tímabil minnkandi verðbólgu, aukins stöðugleika og almennrar uppsveiflu í efnahagslífinu á næstu árum. Meira
14. desember 2001 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna innbrota

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur úrskurðaði tvítugan mann í gæsluvarðhald til 21. desember í gærkvöld að beiðni lögreglunnar í Reykjavík vegna rannsóknar á nokkrum innbrotum sem hann er viðriðinn. Meira
14. desember 2001 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Við Reykjavíkurhöfn

Mikið reynir á skipaflota landsmanna og því er stöðugt viðhald eðlilegur hluti af rekstri skipanna. Þessir menn unnu að viðhaldi niðri við Reykjavíkurhöfn í vikunni og eins og sjá má lenti talsvert af málningunni, sem átti að fara á skipið, á... Meira
14. desember 2001 | Landsbyggðin | 107 orð

Vill kanna sölu rafveitunnar

SVEITARFÉLAGIÐ Árborg hefur ákveðið að draga sig út úr viðræðum við Hitaveitu Suðurnesja og Bæjarveitur Vestmannaeyja um sameiningu hita- og rafveitna. Meira
14. desember 2001 | Erlendar fréttir | 763 orð | 2 myndir

Vissu aðeins að þeirra biði píslarvætti

OSAMA bin Laden hreykti sér af hryðjuverkunum í Bandaríkjunum 11. september og honum virtist skemmt er hann sagði, að sumir flugræningjanna hefðu ekki vitað hvert ætlunarverkið væri "fyrr en rétt áður en þeir fóru um borð". Meira
14. desember 2001 | Innlendar fréttir | 104 orð

Vopnageymslur varnarliðsins endurnýjaðar

ENDURNÝJA á vopnageymslur varnarliðsins sem byggðar voru árið 1953, sem hýsa m.a. Meira
14. desember 2001 | Miðopna | 95 orð

Yfirlýsing fjármálaráðherra

GEIR H. Haarde fjármálaráðherra gaf út yfirlýsingu í gær í tengslum við samkomulag ASÍ og Samtaka atvinnulífsins, um mismunandi kjör starfsmanna ASÍ og opinberra starfsmanna. Meira
14. desember 2001 | Miðopna | 474 orð

Yfirlýsing ríkisstjórnarinnar vegna samkomulags ASÍ og SA

HÉR fer á eftir í heild yfirlýsing sem ríkisstjórnin gaf út í gær vegna samkomulags Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins: 1. Meira
14. desember 2001 | Innlendar fréttir | 824 orð | 1 mynd

Þetta er mjög gefandi starf

Sigurður Steinþórsson gullsmiður er fæddur 25. mars 1947. Eftir að hafa lokið gullsmíðanámi við Iðnskólann stundaði hann myndlistarnám í sex ár við Myndlistaskóla Reykjavíkur. Hann hélt síðan til Svíþjóðar þar sem hann nam vinnu við demantsskartgripi og kom svo heim og stofnaði Gull og silfur vorið 1971. Hann er kvæntur Kristjönu Ólafsdóttur og eiga þau þrjár dætur, Sólborgu, Berglindi og Steinunni Þóru. Meira
14. desember 2001 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Þingmenn fengu handfrjálsan símabúnað

SLYSAVARNAFÉLAGIÐ Landsbjörg telur að notkun handfrjáls símabúnaðar í ökutækjum hafi ekki aukist sem skyldi eftir setningu laga þar að lútandi 1. nóvember sl. Af því tilefni færði Landsbjörg öllum þingmönnum slíkan búnað að gjöf í hvatningarskyni. Meira
14. desember 2001 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Ölvuðum ökumönnum fækkar í hópi 17-20 ára

SAMKVÆMT tölum lögreglunnar eykst verulega hætta á ölvunarakstri í umferðinni þegar líða fer að jólum. Sekt vegna ölvunaraksturs numið allt að 100.000 krónum. Meira

Ritstjórnargreinar

14. desember 2001 | Leiðarar | 586 orð

Áhættusöm uppsögn ABM-sáttmálans

Ákvörðun George W. Bush, forseta Bandaríkjanna, um að segja upp ABM-sáttmálanum frá 1972 um takmörkun eldflaugavarna er að ýmsu leyti skiljanleg, en hún felur þó í sér talsverða áhættu. Meira
14. desember 2001 | Leiðarar | 277 orð

Fátækt í upphafi 21. aldar

Örtröðin eykst hjá Mæðrastyrksnefnd fyrir hátíðarnar þar sem konur og karlar vinna í sjálfboðavinnu starf í þágu fátækra á Íslandi." Þetta eru upphafsorð greinar sem birtist í Morgunblaðinu í gær. Meira
14. desember 2001 | Staksteinar | 413 orð | 2 myndir

Þankagangur á jólaföstu

BÆJARINS besta, sem gefið er út á Ísafirði, hugleiðir jólin, sem nálgast. Blaðið segir að nú sé um að gera að nýta jólaföstuna sem bezt unz jólin koma. Meira

Menning

14. desember 2001 | Menningarlíf | 303 orð | 1 mynd

Amélie er engri lík

Háskólabíó frumsýnir Amélie með Audrey Tautou, Mathieu Kassovitz, Yolande Moreau, Dominique Pinon Á DÖGUNUM vann franska myndin Amélie, helstu evrópsku kvikmyndaverðlaunin, hlaut Felix sem besta mynd ársins og Jean-Pierre Jeunet, besti leikstjórinn. Meira
14. desember 2001 | Bókmenntir | 572 orð | 1 mynd

Áhrifamikil saga skipbrotsmanna

Jennifer Niven. Íslensk þýðing: Rúnar Helgi Vignisson. PP Forlag, Ísland, 2001, 432 bls. Meira
14. desember 2001 | Fólk í fréttum | 184 orð | 2 myndir

Ásgarður, Glæsibæ Hjördís Geirs kynnir nýútkominn...

Ásgarður, Glæsibæ Hjördís Geirs kynnir nýútkominn hljómdisk. Húsið opnað kl. 21. Álafoss Föt Bezt Gildran leikur vagg og veltu. Bar 101 Ísfirski raftónlistargúrúinn /7o1 heldur útgáfutónleika vegna annarrar geislaskífu sinnar á árinu. Meira
14. desember 2001 | Fólk í fréttum | 70 orð | 2 myndir

Á sinn hátt

FYRIR skemmstu kom út fyrsta plata söngvarans Geirs Ólafssonar og nefnist hún Á minn hátt . Meira
14. desember 2001 | Tónlist | 537 orð | 1 mynd

Bach enn á ferð

Johann Sebastian Bach: Píanókonsertar í d-moll BWV 1052 og F-dúr BWV 1057. Hljómsveitarsvíta nr. 1 í C-dúr BWV 1066. Einleikur: Ólafur Elíasson (píanó í BWV 1052 og 1057), Martial Nardeau og Björn Davíð Kristjánsson (flauta í BWV 1057), Tom Owen og Lindsay Wood (óbó í BWV 1066), Annette Arvidsson (fagott í BWV 1066). Hljómsveit: London Chamber Group. Hljómsveitarstjóri: Harry Curtis. Heildartími: 62'09. Hljóðritun: Halldór Víkingsson 2001. Útgáfa: Skref LCG 016. Meira
14. desember 2001 | Menningarlíf | 195 orð

Barna- og unglingabókaverðlaun Vestnorræna ráðsins

BARNA- og unglingabókaverðlaun Vestnorræna ráðsins verða veitt í fyrsta sinn á ársfundi ráðsins næsta sumar. Meira
14. desember 2001 | Menningarlíf | 165 orð | 1 mynd

Barnið á horninu afhjúpað

JÓN Sæmundur Auðarson mun afhjúpa verk sitt Barnið á horninu á mótum Sóleyjargötu og Skothúsvegar á morgun, laugardag, kl. 14. Verkið er hluti af vettvangsverkefninu Listamaðurinn á horninu. Meira
14. desember 2001 | Bókmenntir | 120 orð | 1 mynd

Börn

Fljúga hvítu fiðrildin hefur að geyma tvær plötur með þjóðlögum, barnasöngvum, barnagælum og þulum sem Þuríður Pálsdóttir og Jórunn Viðar fluttu í útvarpi fyrir 40 árum. Meira
14. desember 2001 | Menningarlíf | 340 orð | 1 mynd

Ekki allt með felldu

Smárabíó og Stjörnubíó frumsýna Glass House, með Leelee Sobieski, Trevor Morgan, Stellan Skarsgård, Diane Lane, Bruce Dern. Meira
14. desember 2001 | Menningarlíf | 94 orð

Fólk

Signý Ormarsdóttir hefur verið ráðin menningarfulltrúi Gunnarsstofnunar. Signý er kennari og fatahönnuður á Egilsstöðum og hefur hún störf um áramót. Hún mun vinna að þeim verkefnum sem þjónustusamningurinn við menningarráð Austurlands kveður á um, s.s. Meira
14. desember 2001 | Menningarlíf | 408 orð | 2 myndir

Hljómeyki syngur sígild og ný jólalög

SÖNGHÓPURINN Hljómeyki heldur jólatónleika í Háteigskirkju annað kvöld kl. 20. Á efnisskránni eru hefðbundin jólalög og jólasálmar, en auk þess verður frumflutt nýtt tónverk, Canite tuba, sem Hildigunnur Rúnarsdóttir hefur samið fyrir Hljómeyki. Meira
14. desember 2001 | Fólk í fréttum | 432 orð | 1 mynd

Hverjir fá íslensku tónlistarverðlaunin?

Íslensku tónlistarverðlaunin verða afhent í áttunda skipti í febrúar, og nú hefur verið tilkynnt hverjir hafa verið tilnefndir til þeirra, í hinum ýmsu flokkum. Meira
14. desember 2001 | Bókmenntir | 325 orð

Ígrundaður nýr heimur

eftir Ólaf Gunnar Guðlaugsson. Mál og menning 2001. 40 bls. Meira
14. desember 2001 | Menningarlíf | 134 orð | 1 mynd

Íslenski óperukórinn syngur fyrir gesti og gangandi

ÍSLENSKI óperukórinn syngur fyrir vegfarendur í miðborginni á morgun, laugardag. Kórinn syngur fyrst utandyra kl. 15. Meira
14. desember 2001 | Menningarlíf | 81 orð

Íslenskur arkitektanemi verðlaunaður

HALLDÓR Eiríksson, lokaársnemi í arkitektúr við háskólann í Virginíu, vann á dögunum fyrstu verðlaun í nemasamkeppni SARA, félags bandarískra arkitekta. Meira
14. desember 2001 | Fólk í fréttum | 166 orð | 1 mynd

Kósý kvöld í Vesturporti

SÖNG- og leikkonurnar Selma Björnsdóttir og Jóhanna Vigdís Arnardóttir ætla að flytja valinkunn lög úr þekktum söngleikjum ásamt jólalögum í Vesturporti, Vesturgötu 18, í kvöld og annað kvöld. Meira
14. desember 2001 | Menningarlíf | 339 orð | 1 mynd

Köttur í bóli bjarnar

Laugarásbíó, Sambíóin og Borgarbíó Akureyri frumsýna Zoolander með Ben Stiller, Owen Wilson, Milla Jovovich og Jon Voight. ZOOLANDER (Ben Stiller), er heimsins mesta karlkyns ofurmódel og hefur haldið þeim titli í þrjú ár samfleytt. Meira
14. desember 2001 | Menningarlíf | 142 orð | 1 mynd

Listasmiðja í Hafnarhúsi

LISTASAFN Reykjavíkur - Hafnarhús gengst öðru sinni fyrir listasmiðju fyrir börn og foreldra þeirra á morgun kl. 11-13 undir yfirskriftinni List á laugardegi. Meira
14. desember 2001 | Fólk í fréttum | 454 orð | 2 myndir

Lítt saltað léttpopp

Fyrsta plata gospel- og djasssöngkonunnar Írisar og semur hún öll lög og texta sjálf. Jóhann Ásmundsson sá um útsetningar og upptökustjórn. Kór skipa Helga V. Sigurjónsdóttir, Fanny K. Tryggvadóttir, Stefán Birgisson og Óskar Einarsson. Trommur og slagverk eru í höndum Erik Kvik, Jóhann Ásmundsson leikur á bassa, Óskar Einarsson leikur á píanó, rhodes og hammond og Sigurgeir Sigmundsson og Jón Elvar Hafsteins eru helstu gítarleikarar. Meira
14. desember 2001 | Skólar/Menntun | 399 orð | 1 mynd

Lokaathöfn Evrópska tungumálaársins fór fram í...

Lokaathöfn Evrópska tungumálaársins fór fram í Brussel dagana 7. og 8. desember síðastliðinn. Til athafnarinnar var boðið fulltrúum þeirra 45 landa sem tóku þátt í tungumálaárinu. Meira
14. desember 2001 | Tónlist | 624 orð | 1 mynd

Lokkandi jólaföstublástur

Mozart: Atriði úr Töfraflautunni (umr. Heidenreich); Kvöldlokka í c K388. Krommer: Partíta í F Op. 57. Daði Kolbeinsson, Peter Tompkins, óbó; Einar Jóhannesson, Sigurður Ingvi Snorrason, klarínett; Jósef Ognibene, Þorkell Jóelsson, horn; Hafsteinn Guðmundsson, Brjánn Ingason, fagott; Rúnar Vilbergsson, fagott & kontrafagott; Richard Korn, kontrabassi. Miðvikudaginn 12. desember kl. 20:30. Meira
14. desember 2001 | Menningarlíf | 431 orð

Mannlíf herskálanna

Stjórn upptöku, handritsþulur og framleiðandi: Ólafur Sveinsson. Kvikmyndataka: Björn Sigurðsson. Hljóð: Helgi Sveinsson. Viðmælendur: Arnfríður Jónatansdóttir, Sveinn H. Ragnarsson, Jóhann Geirharðsson, Margrét S. Bárðardóttir, Sveinn Þormóðsson, Þórunn Magnúsdóttir. Íslensk heimildarmynd. Styrkt af Kvikmyndasjóði o.fl. Sjónvarpið, 9. des. 2001. Ólafur Sveinsson í samstarfi við G.L. útgáfuna 2001. Meira
14. desember 2001 | Menningarlíf | 38 orð

Málverk á Café Prestó

NÚ stendur yfir málverkasýning Söru Vilbergsdóttur á Café Prestó, Hlíðarsmára 15 í Kópavogi. Myndirnar eru allar unnar á þessu ári, ýmist með akrýl- eða olíulitum. Sýningin er opin virka daga kl. 10-23, laugardaga kl. 12-24, sunnudaga til kl.... Meira
14. desember 2001 | Bókmenntir | 630 orð | 1 mynd

Með framandi þjóðum

Heimsreisa við hagsmunagæslu eftir dr. Hannes Jónsson fv. sendiherra. 379 bls. Muninn bókaútgáfa. Prentun: Jana Seta, Lettlandi. 2001. Meira
14. desember 2001 | Menningarlíf | 51 orð

Misa Criolla endurtekin

TÓNLEIKAR Selkórsins og söngvaranna Bubba Morthens og Jóhanns Helgasonar, sem fluttir voru í lok nóvembermánaðar í Borgarleikhúsinu, verða endurteknir í Seltjarnarneskirkju á sunnudaginn kemur kl. 20.30. Meira
14. desember 2001 | Fólk í fréttum | 718 orð | 1 mynd

Moulin Rouge Bandarísk.

Moulin Rouge Bandarísk. 2001. Leikstjórn og handrit: Baz Luhrman. Aðalleikendur: Nicole Kidman, Ewan McGregor, Jim Broadbent. Sannkölluð himnasending í skammdeginu. Meira
14. desember 2001 | Menningarlíf | 125 orð | 1 mynd

Njáluþing í París

MÁLÞING um Njáls sögu verður haldið í sendiherrabústaðnum í París á morgun, laugardag. Málþingið verður haldið með svipuðu sniði og Málþing um Heimskringlu sem haldið var á sama stað í desember á síðasta ári. Meira
14. desember 2001 | Menningarlíf | 52 orð | 1 mynd

Ný keramikvinnustofa

GUÐBJÖRG Magnúsdóttir hefur opnað vinnustofu í Keilufelli 39. Guðbjörg útskrifaðist úr Myndlista- og handíðaskólanum árið 1999, keramikdeild. Meira
14. desember 2001 | Menningarlíf | 62 orð

Olíuverk í Listhúsinu

Í VEISLUGALLERY í Listhúsinu í Laugardal stendur nú yfir málverkasýning Helga Hálfdánarsonar og er þetta hans sjötta sýning. Helgi hefur stundað nám í olíumálun í Myndlistarskóla Reykjavíkur árin 1984-'87, í Myndlista- og handíðaskóla Íslands og T.H. Meira
14. desember 2001 | Bókmenntir | 456 orð | 1 mynd

Orðsins máttur

Eftir Árna Larsson. 82 bls. Ljóðasmiðjan sf. Prentun: Oddi hf./Offset. Reykjavík, 2001. Meira
14. desember 2001 | Menningarlíf | 279 orð | 1 mynd

Orgelverk aldinna meistara

KJARTAN Sigurjónsson organisti hefur gefið út geisladiskinn sem hann kallar Orgelverk aldinna meistara. Þar leikur hann tíu orgelverk; - fimm á orgel Kópavogskirkju og fimm á orgel Digraneskirkju. Meira
14. desember 2001 | Bókmenntir | 621 orð | 1 mynd

Ógnir og ævintýr

Lífshlaup Lúkasar Kárasonar. 262 bls. Íslenska bókaútgáfan. Prentun: Jana Seta, Lettlandi. Meira
14. desember 2001 | Fólk í fréttum | 232 orð | 1 mynd

"Tónlistin er númer eitt"

EINS og fram kemur á bls. 78 ber Íslendinga mjög á góma í stórri grein hins útbreidda tímarits Time um hnattvæðingu tónlistar. M.a. Meira
14. desember 2001 | Fólk í fréttum | 628 orð | 1 mynd

"Tryggð við jólatón-listina"

Söngkvartettinn Rúdolf heldur þrenna tónleika í Reykjavík og nágrenni næstu daga. Þeir fyrstu verða í Norræna húsinu kl. 15 á morgun, laugardag, næstu á sunnudaginn kl. 16 í Selfosskirkju og þeir síðustu í Vinaminni á Akranesi mánudagskvöldið 17. Meira
14. desember 2001 | Fólk í fréttum | 537 orð | 2 myndir

Rímað ræflarokk

Í uppnámi er hljómplata eftir Ceres fjóra og er hann studdur sveitinni SannaðuÞað. Hún er skipuð þeim Steina (gítar), Grími (bassi) og Kalla (trommur). Textar eftir Ceres og lög eftir Kidda Klahn. Ólafur B. Ólafsson á þó eitt lag og lagið "Da Ya think I'm Sexy" er eftir Rod Stewart og Carmine Appice. Upptökur voru í höndum Sveinbjarnar Þorlákssonar. 26, 41 mínútur. Meira
14. desember 2001 | Fólk í fréttum | 439 orð | 1 mynd

Sem drottning ríkir hún

Þriðja plata Britney Spears er tilkomumikið og margþætt poppverk. Meira
14. desember 2001 | Fólk í fréttum | 159 orð | 1 mynd

Sigur Rós valin ein af tíu bestu hljómsveitum heimsins í Time

HIÐ víðlesna vikurit Time birtir grein í hefti sínu dags. 17. desember um hnattvæðingu tónlistar, þá einkanlega popptónlistar. Meira
14. desember 2001 | Skólar/Menntun | 1004 orð | 4 myndir

Sjálfræði nemenda í námi sínu!

Tungumál/ Hvað vil ég læra, hvernig vil ég læra? spyr nemandinn réttilega. Niðurstaða ráðstefnu um tungumálanám og -kennslu bendir til að sjálfræði nemenda muni aukast. Gunnar Hersveinn skaust á ráðstefnuna og spurðist fyrir um skoðanir. Meira
14. desember 2001 | Myndlist | 483 orð | 1 mynd

Smávaxið yfirlit

Til 16. desember. Opið þriðjudaga til sunnudaga frá kl. 13-18. Meira
14. desember 2001 | Menningarlíf | 700 orð | 1 mynd

Sumar, vetur, vor og haust með fjórum ungum einleikurum

KAMMERSVEIT Reykjavíkur heldur árlega jólatónleika sína í Áskirkju á sunnudag kl. 17.00. Jólatónleikar Kammersveitarinnar eru fyrir löngu orðnir fastur liður í tónleikahaldi á jólaföstu og aðsókn á þá mjög góð. Meira
14. desember 2001 | Menningarlíf | 12 orð

Sýningu lýkur

Menningarmiðstöðin Gerðubergi Sýningu Þórunnar E. Sveinsdóttur, "Heimanmundur - vinsamlega snertið...", lýkur nú á... Meira
14. desember 2001 | Menningarlíf | 513 orð | 1 mynd

Tekist á við málverkið

Í GALLERÍI Sævars Karls hefur að undanförnu staðið yfir samsýning nemenda í Listaháskóla Íslands sem unnin er í tengslum við námskeiðið "Málverkið eftir málverkið" sem Halldór Björn Runólfsson listfræðingur hefur umsjón með. Meira
14. desember 2001 | Menningarlíf | 293 orð | 1 mynd

Tekur texta og myndir úr samhengi

HLYNUR Hallsson opnar sýningu í Slunkaríki á Ísafirði á morgun, laugardag, kl. 16. Á sýningunni, sem hefur yfirskriftina Þar - There - Dort, gefur að líta um 200 myndir með myndatextum. Meira
14. desember 2001 | Bókmenntir | 723 orð

Trúarleg stef í kvikmyndum

Ritstjórar eru Bjarni Randver Sigurvinsson, Gunnlaugur A. Jónsson og Þorkell Ágúst Óttarsson. Háskólaútgáfan, 2001. 290 bls. Meira
14. desember 2001 | Menningarlíf | 309 orð | 1 mynd

Úr gutlara í goðsögn

Sambíóin í Reykjavík og Akureyri, frumsýna Rock Star, með Mark Wahlberg, Jennifer Aniston og Jason Flemyng. FYRRUM hip hop-tónlistarmaðurinn og ofurmódelið Mark Wahlberg, er kominn á lista með vinsælustu og dýrustu stjörnum Hollywood. Meira
14. desember 2001 | Fólk í fréttum | 97 orð | 1 mynd

Victoria lærir tungumál

HIN BJARTSÝNA Victoria Beckham heldur ótrauð áfram þrátt fyrir yfirmáta slaka sölu á fyrstu sólóskífu hennar. Nú ætlar hún að taka sig til og læra ný tungumál til að geta sungið fyrir aðdáendur sína um allan heim. Meira
14. desember 2001 | Fólk í fréttum | 208 orð | 1 mynd

Westlife sigursæl

STRÁKASVEITIN Westlife var valin besta hljómsveitin og fékk einnig verðlaun fyrir bestu hárgreiðsluna á Smash Hits-verðlaunahátíðinni sem haldin var í London á dögunum. Meira
14. desember 2001 | Bókmenntir | 659 orð

Þingeyskur vísnasnillingur

Mál og menning, Reykjavík, 2001, 178 bls. Meira
14. desember 2001 | Menningarlíf | 141 orð

Þjóðarbókhlaða Sýning Robert Bosch Stiftung í...

Þjóðarbókhlaða Sýning Robert Bosch Stiftung í Stuttgart Viele Kulturen-Eine Sprache verður opnuð kl. 15.30. Sýningin kemur til Íslands fyrir milligöngu Goethe-Zentrum í Reykjavík og er sett upp í samvinnu við Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn. Meira
14. desember 2001 | Fólk í fréttum | 603 orð | 2 myndir

Ævintýri Brennisóleyjanna

Fjórða plata Buttercup á jafnmörgum árum. Sveitina skipa Valur Heiðar Sævarsson (söngur og raddir), Íris Kristinsdóttir (söngur, raddir og slagverk), Davíð Þór Hlinason (gítar og raddir), Símon Jakobsson (bassi, raddir og hljómborð) og Egill Ö. Meira

Umræðan

14. desember 2001 | Aðsent efni | 425 orð | 1 mynd

Brautarteinar frá Sveifluhálsi til Straumsvíkur

Eins og nú háttar er efnið flutt með stórtækum flutningabílum, segir Jóhann Helgason, og lætur nærri að ferðir þessara ökutækja skipti hundruðum dag hvern. Meira
14. desember 2001 | Aðsent efni | 373 orð | 1 mynd

Evrópuúttekt Samfylkingarinnar

Samband Íslands við Evrópusambandið, segir Össur Skarphéðinsson, er eitt af stærstu hagsmunamálum þjóðarinnar. Meira
14. desember 2001 | Aðsent efni | 967 orð | 1 mynd

Fyrirmyndargangur, sjálfsögð mannréttindi fanga

Skilgreiningin á fangelsisvist, segir Gerða B. Hafsteinsdóttir, virðist ekki fela í sér neitt annað en refsingu. Meira
14. desember 2001 | Aðsent efni | 485 orð | 1 mynd

Gagnrýnendur í vígamóð

Það er ábyrgðarhluti, segir Hildur Hermóðsdóttir, að fjölmiðlar birti sleggjudóma og kalli þá bókagagnrýni. Meira
14. desember 2001 | Aðsent efni | 662 orð | 1 mynd

Heilbrigðisútgjöld heimilanna margfaldast

Áhersla var lögð á vönduð vinnubrögð, segir Ögmundur Jónasson, og að dæmin og útreikningarnir gæfu rétta mynd af því hvernig kostnaður sjúklinga í heilbrigðiskerfinu hefur þróast. Meira
14. desember 2001 | Aðsent efni | 851 orð | 1 mynd

Hvernig getur lyfjanotkun sparað þjóðarbúinu útgjöld?

Það er heildarkostnaðurinn, segir Davíð Ingason, sem skiptir skattgreiðendur máli. Meira
14. desember 2001 | Aðsent efni | 830 orð | 1 mynd

Hvers konar trú er íslam?

Alræðisvald Allah og krafa um undirgefni, segir Friðrik Schram, birtist í valdi prestanna og trúarleiðtoganna. Meira
14. desember 2001 | Aðsent efni | 685 orð | 1 mynd

Í djúpum ...

Samningar, segir Sigurður Lárusson, eru kolólöglegir. Meira
14. desember 2001 | Aðsent efni | 727 orð | 1 mynd

Loftslagssamningar

Koltvísýringur er ekki mengun, segir Friðrik Daníelsson, hann er eina fæða jurtagróðurs jarðar og þar með manna og dýra. Meira
14. desember 2001 | Aðsent efni | 922 orð | 1 mynd

Neysla geðdeyfðarlyfja og góð læknismeðferð

Er ekki eitthvað meira en lítið, spyr Sigurður Þór Guðjónsson, bogið við þetta óseðjandi pilluát? Meira
14. desember 2001 | Aðsent efni | 751 orð | 1 mynd

Nýir bílar menga minna en losun koltvísýrings hefur lítið breyst

Útblástur koltvísýrings er einungis háður eyðslu bílsins, segir Jouko Parviainen, hvernig hann er keyrður og hversu marga kílómetra. Meira
14. desember 2001 | Bréf til blaðsins | 172 orð

Óekta fjölskyldan

ÓEKTA fjölskyldan virðist tekin við af kjarnafjölskyldunni svo vart má á milli sjá hvor á erfiðar uppdráttar. Meira
14. desember 2001 | Bréf til blaðsins | 368 orð

Skora á blaðburðarfólk ÉG vil skora...

Skora á blaðburðarfólk ÉG vil skora á það blaðburðarfólk sem ber út Morgunblaðið að setja blaðið alveg inn um lúguna því eins og veðrið hefur verið undanfarið verða blöðin blaut og skemmast við að standa út um lúguna. Meira
14. desember 2001 | Aðsent efni | 385 orð | 3 myndir

Syngjum frið í hjörtu manna

Á friðarsamkomunni, segja Esther Helga Guðmundsdóttir, Hólmfríður Árnadóttir og Sigurlaug Guðmundsdóttir, koma fram fulltrúar átta trúarbragða. Meira
14. desember 2001 | Aðsent efni | 791 orð | 1 mynd

Verðmæti brottkasts

Vel heppnað átak til að koma í veg fyrir brottkast, segir Þórólfur Matthíasson, gæti haft svipuð langtímaáhrif á þjóðartekjur og risavirkjun og risaálver á Austurlandi. Meira
14. desember 2001 | Bréf til blaðsins | 703 orð

Við krefjumst aukinnar löggæslu

ÍSLENSKT samfélag hefur lengi státað af því hversu mjög hátt velferðarstig hefur ríkt á á landi. Við höfum hingað til getað sagt með sanni að við höfum öflugt og gott heilbrigðiskerfi. Það er hluti af okkar lífsgæðum og fæst okkar vilja vera án þess. Meira

Minningargreinar

14. desember 2001 | Minningargreinar | 3139 orð | 1 mynd

ÁSDÍS ÞÓRHALLSDÓTTIR

Ásdís Þórhallsdóttir fæddist í Hofsgerði í Hofshreppi í Skagafjarðarsýslu 12. ágúst 1922. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Víðinesi 5. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru: Björn Þórhallur Ástvaldsson, f. 6. nóvember 1893, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2001 | Minningargreinar | 310 orð | 1 mynd

MAGNÚS ÞORBERGSSON

Magnús Þorbergsson fæddist í Gvendarnesi við Fáskrúðsfjörð 29. febrúar 1929. Hann lést 9. desember síðastliðinn á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi. Foreldrar hans voru Níelsína Sigurðardóttir, f. 9.7. 1906, og Þorbergur Þorvaldsson, f. 3.2. 1886. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2001 | Minningargreinar | 699 orð

óSK MARGRÉT sIGURÐARDÓTTIR

Ósk Margrét Sigurðardóttir fæddist á Vigdísarstöðum 14. september 1906. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Hvammstanga 8. desember síðastliðinn. Forldrar hennar voru: Sigurður Bjarnason, f. 1.1. 1880, d. 29.12. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2001 | Minningargreinar | 3372 orð | 1 mynd

SIGRÚN JÓNSDÓTTIR

Sigrún Jónsdóttir fæddist í Vík í Mýrdal 19. ágúst 1921. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 22. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Jónsson, silfur- og málmsmiður, og Guðný Þorgerður Þorgilsdóttir, starfskona hjá Alþingi. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2001 | Minningargreinar | 2083 orð | 1 mynd

STEINÞÓRA ERLA HOFLAND TRAUSTADÓTTIR

Steinþóra Erla Hofland Traustadóttir fæddist í Reykjavík 27. nóvember 1942. Hún lést á Spáni 30. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Trausti Runólfsson, framleiðslumaður í Reykjavík, f. 29.9. 1923, d. 22.9. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2001 | Minningargreinar | 1733 orð | 1 mynd

VALUR SIGURÐSSON

Valur Sigurðsson fæddist í Reykjavík 14. júlí 1925. Hann lést á heimili sínu 3. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurður Árnason vélstjóri í Reykjavík, f. 29. nóvember 1877, d. 18. apríl 1952, og Þuríður Pétursdóttir húsmóðir, f. 22. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 759 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 145 70 144...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 145 70 144 270 38.850 Grálúða 226 226 226 148 33.448 Grásleppa 105 15 20 23 455 Gullkarfi 160 75 136 1.768 239.983 Hlýri 336 195 319 3.048 971.261 Keila 120 50 108 13.711 1.476.866 Langa 190 60 172 4.093 703. Meira
14. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 66 orð | 1 mynd

ANZA hýsir greiðslumiðlunarkerfi Point

Point á Íslandi ehf. og ANZA hf. hafa undirritað samning um hýsingu á greiðslumiðlunarkerfi Point. Kerfið nefnist EFTPoint heimildaleitarkerfi og er nú í notkun í um 300 verslunum um allt land. Meira
14. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 246 orð

Fiskeldi Eyjafjarðar dæmt fyrir samningsrof

NORSKIR dómstólar hafa dæmt Fiskeldi Eyjafjarðar til að greiða norska fiskeldisfyrirtækinu Risørfisk sem svarar 11,5 milljón íslenskum krónum fyrir samningsrof. Meira
14. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 96 orð

Jón Ólafsson selur hlutabréf í Íslandsbanka

JÓN Ólafsson, stjórnarformaður Norðurljósa og bankaráðsmaður í Íslandsbanka, seldi í gær tæplega 21 milljón króna að nafnvirði í bankanum á verðinu 4,15. Markaðsvirði hlutarins er rúmar 83 milljónir króna. Eignarhlutur Jóns Ólafssonar og co sf. Meira
14. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 88 orð

Katla-Travel og Capio í samstarf

ÞÝSKA ferðaskrifstofan Katla-Travel, sem starfar í Þýskalandi og á Íslandi, og tölvufyrirtækið Capio í Uppsölum, sem er í íslenskri eigu, hafa undirritað samstarfssamning á sviði net- og upplýsingamála. Meira
14. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 156 orð | 1 mynd

Krónan veiktist um 1/2%

KRÓNAN veiktist um 1/2 % í gær í 5 milljarða króna viðskiptum á millibankamarkaði með gjaldeyri. Upphafsgildi var 144,25 og lokagildi 145 stig. Meira
14. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 42 orð

Landsbankinn selur í Búnaðarbanka

Landsbanki Íslands hefur selt hlutabréf í Búnaðarbanka Íslands að nafnvirði 245,7 milljónir króna sem bankinn eignaðist í tengslum við sölu á 40% eignarhluta sínum í Lýsingu. Um er að ræða 5,3% hlut í Búnaðarbankanum en eignarhlutur Landsbankans er nú 3. Meira
14. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 301 orð | 1 mynd

Markaðssókn styrkt erlendis

ÍSLENSKAR ævintýraferðir ehf. hafa ráðið Ársæl Harðarson sem nýjan framkvæmdastjóra félagsins frá 1. janúar 2002. Meira
14. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 211 orð | 1 mynd

Meðalfjárhæð lána hækkar

UMSÓKNUM um lánafyrirgreiðslu hjá Íbúðalánasjóði hefur fjölgað umtalsvert á undanförnum mánuðum frá sama tíma í fyrra. Meira
14. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 96 orð

Umframáskrift í forgangsréttarútboði Íslandssíma

UMFRAMÁSKRIFT var í forgangsréttarútboði á hlutafé í Íslandssíma hf. sem lauk í gær. Alls skráðu hluthafar sig fyrir tæplega 572 milljónum króna að nafnverði í hlutafjárútboðinu en í boði voru liðlega 410 milljónir. Útboðsgengi var nafnverð hlutafjár. Meira
14. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 558 orð

Vandamál vegna lítillar verðbólgu

LÍTIL verðbólga í Bandaríkjunum getur mögulega skapað vandamál þar í landi, en verðbólgan hefur minnkað í kjölfar samdráttar í efnahagslífinu. Um þetta var nýlega fjallað í Wall Street Journal . Meira
14. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 74 orð

Vefsýn gerir samning við Obinary

VEFSÝN hf. og svissneska hugbúnaðarfyrirtækið Obinary AG hafa gert samning um þróun, markaðssetningu og sölu á SoloWeb, vefviðhaldskerfi Vefsýnar, í Evrópu. Höfuðstöðvar Obinary eru í Sviss, en fyrirtækið rekur starfsemi víða í Evrópu. Meira
14. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 541 orð

Þórarinn hættir sem forstjóri Símans

ÞÓRARINN V. Þórarinsson mun ekki koma til starfa að nýju hjá Landssíma Íslands hf., samkvæmt fréttatilkynningu frá félaginu í gær. Meira

Fastir þættir

14. desember 2001 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, föstudaginn 14. desember, er fimmtugur Már Jóhannsson. Eiginkona hans er Ragnheiður Kristjánsdóttir. Í tilefni dagsins taka þau á móti vinum og ættingjum í sal Tannlæknafélagsins, Síðumúla 35, kl.... Meira
14. desember 2001 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Fimmtugur er í dag, 14. desember, Hjörtur Gíslason, fréttastjóri sjávarútvegs- og atvinnulífsfrétta á Morgunblaðinu. Hann og kona hans, Helga Þórarinsdóttir, eru að... Meira
14. desember 2001 | Árnað heilla | 44 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Mánudaginn 17. desember verður sextugur Gunnar Alexandersson, Grjótaseli 16, Reykjavík . Af því tilefni tekur hann og eiginkona hans, Katrín Óskarsdóttir, á móti ættingjum og vinum sunnudaginn 16. desember á milli kl. Meira
14. desember 2001 | Árnað heilla | 40 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Sextugur varð miðvikudaginn 12. desember sl., Kristján Árni Ingólfsson . Dóttir hans, Ingibjörg Halldóra, varð 40 ára 7. október sl. Fjölskyldan tekur á móti ættingjum og vinum föstudaginn 14. Meira
14. desember 2001 | Árnað heilla | 56 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Á morgun, laugardaginn 15. desember, verður Pétur Guðjón Jónsson, Holtagerði 13, Kópavogi, sjötugur. Hann og eiginkona hans, Margrét Veturliðadóttir , taka á móti ættingjum og vinum í Félagsmiðstöð eldri borgara, Gullsmára 13, eftir kl. Meira
14. desember 2001 | Fastir þættir | 284 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Hvernig á að spila út frá ÁK í trompsamningi? Á árum áður var kóngurinn talinn hið rétta útspil og makker varð að ráða í það hvort hann væri frá drottningu eða ás. Meira
14. desember 2001 | Dagbók | 34 orð

Haustvísa

Land kólnar. Lind fölnar. Lund viknar. Grund bliknar. Svell frjósa. Fjöll lýsast. Fley brotna. Hey þrotna. Dug hættir. Dag styttir. Drótt svengist. Nótt lengist. Sól þrýtur. Sál þreytist. Sær rýkur. Snær... Meira
14. desember 2001 | Í dag | 142 orð

Háteigskirkja: Samverustund eldri borgara kl.

Háteigskirkja: Samverustund eldri borgara kl. 13 í umsjón Þórdísar þjónustufulltrúa. Laugarneskirkja: Morgunbænir kl. 6:45-7:05. Mömmumorgnar kl. 10 á aðventu í umsjá Eyglóar Bjarnadóttur meðhjálpara. Kaffispjall fyrir mæður, góð upplifun fyrir börn. Meira
14. desember 2001 | Dagbók | 815 orð

(Sálm. 26, 4.)

Í dag er föstudagur 14. desember, 348. dagur ársins 2001. Orð dagsins: Ég tek mér eigi sæti hjá lygurum og hefi eigi umgengni við fláráða menn. Meira
14. desember 2001 | Fastir þættir | 93 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Staðan kom upp í heimsmeistarakeppni FIDE í kvennaflokki. Pólsku skákmeynni og fyrrverandi eiginkonu Alexeis Shirovs, Mörthu Zielinzka (2.405), svart, tókst að knésetja eiginkonu Joels Lautiers, Almiru Skripchenko (2.497). 24... Hxd2! 25. Bxd2 Rxf2 26. Meira
14. desember 2001 | Í dag | 581 orð | 1 mynd

Tugir þúsunda sækja kirkju í viku hverri

TUGIR þúsunda sækja kirkju í viku hverri. Fullyrt hefur verið að kirkjurnar í Reykjavík standi tómar flesta daga. Sú staðhæfing er alröng. Meira
14. desember 2001 | Fastir þættir | 439 orð

Víkverji skrifar...

ALLIR þjóðhollir Íslendingar hljóta að vera einkar súrir yfir þeirri ósvinnu frænda okkar Norðmanna (frændur hafa nú alltaf verið frændum verstir) að banna innflutning á 80 kílóum af dýrindis þorramat til Björgvinjar. Meira
14. desember 2001 | Viðhorf | 923 orð

Það sem ekki má

En nú vita menn að einhvers staðar inni á tóbaksrannsóknastofu hins opinbera stendur þessa stundina maður í hvítum sloppi og mælir tóbakskorn. Meira

Íþróttir

14. desember 2001 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

13 ára með svarta beltið

VÍKINGURINN Arnar Ragnarsson náði þeim merka áfanga að vinna sér inn svarta beltið hjá Karatedeild Víkings aðeins 13 ára gamall. Hann er yngsti handhafi svarta beltisins á Íslandi. Meira
14. desember 2001 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

Eiður vill fara lengra

"EFTIR að ég hóf að leika á Englandi virðist það liggja betur fyrir mér að skora mikið af mörkum í bikarleikjum," segir íslenski landsliðsmaðurinn Eiður Smári Guðjohnsen í viðtali, sem birt var í leikskrá Chelsea á dögunum. Meira
14. desember 2001 | Íþróttir | 94 orð

EM á Norðurlöndum?

FJÖGUR Norðurlönd - Noregur, Finnland, Danmörk og Svíþjóð - hafa óskað formlega eftir því að halda í sameiningu lokakeppni Evrópukeppninnar í knattspyrnu árið 2008. Meira
14. desember 2001 | Íþróttir | 457 orð | 1 mynd

* EMMANUEL Olisadebe , pólski framherjinn...

* EMMANUEL Olisadebe , pólski framherjinn sem leikur með gríska knattspyrnuliðinu Pantathinaikos , er að öllum líkindum á leið til Juventus á Ítalíu. Meira
14. desember 2001 | Íþróttir | 1043 orð | 2 myndir

Ég tek eitt skref í einu

"ÉG æfi af fullum krafti og er einnig farinn að kasta tvisvar í viku þannig ég get ekki verið annað en bjartsýnn enda virðist hnéð vera sterkara en áður, aðgerðin hefur því greinilega tekist vel," segir Magnús Aron Hallgrímsson, 25 ára gamall... Meira
14. desember 2001 | Íþróttir | 323 orð

Glæsilegur árangur Jakobs Jóhanns á EM

JAKOB Jóhann Sveinsson, sundmaður úr Ægi, varð í 12. sæti og tvíbætti Íslandsmet sitt í 100 m bringusundi á Evrópumeistaramótinu í sundi í 25 m laug í Antwerpen í gær. Alls bætti Jakob Íslandsmetið um 1,82 sekúndur, synti á 1.00,52 mínútum og var aðeins 39/100 úr sekúndu frá því að komast í úrslit. Þetta er besti árangur sem Jakob hefur náð á Evrópumeistaramóti og lofar svo sannarlega góðu fyrir hans eftirlætisgrein, 200 m bringusund, sem hann tekur þátt í á sunnudaginn. Meira
14. desember 2001 | Íþróttir | 26 orð

HANDKNATTLEIKUR 1.

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla, Essodeild: Austurberg:ÍR - Fram 20 Selfoss:Selfoss - Grótta/KR 20 Varmá:UMFA - FH 20 1. deild kvenna, Essodeild: Hlíðarendi:Valur - KA/Þór 18.30 KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Laugardalshöll:Árm./Þróttur - ÍA 20 1. Meira
14. desember 2001 | Íþróttir | 292 orð

HANDKNATTLEIKUR ÍBV - HK 33:33 Vestmannaeyjar,...

HANDKNATTLEIKUR ÍBV - HK 33:33 Vestmannaeyjar, 1. deild karla, Esso-deildin, fimmtudagur 13. desember 2001. Gangur leiksins: 0:1, 4:4, 8:6, 12:8, 15:11, 19:12, 21:14 , 23:19, 27:22, 29:27, 31:30, 32:32, 32:33, 33:33 . Meira
14. desember 2001 | Íþróttir | 45 orð

Hluthafafundur Stoke Holding Almennur kynningarfundur fyrir...

Hluthafafundur Stoke Holding Almennur kynningarfundur fyrir hluthafa Stoke Holding verður í dag, föstudag, á Grand Hóteli kl. 16. Farið verður yfir rekstur Stoke Holding S.A. og Stoke City FC á síðasta ári og rekstrarútlit þessa tímabils. Meira
14. desember 2001 | Íþróttir | 257 orð

KR-ingar hefndu sín

KR-INGAR náðu fram hefndum er þeir unnu Hamar í 16 liða úrslitum bikarkeppninnar í gærkvöldi en Hamar hefur haft ágætt tak á KR undanfarið. Liðin mættust á dögunum og þá vann Hamar, 90:79, en í gær vann KR, 91:76. Meira
14. desember 2001 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Kristín Rós og Bjarki íþróttamenn ársins

KRISTÍN Rós Hákonardóttir og Bjarki Birgisson, sundmenn, voru í gær útnefnd íþróttakona og íþróttamaður ársins hjá Íþróttasambandi fatlaðra í hófi á Hótel Sögu. Meira
14. desember 2001 | Íþróttir | 336 orð

Nýjar íþróttabækur

Íslensk knattspyrna 2001 Út er komin bókin Íslensk knattspyrna 2001 eftir Víði Sigurðsson, blaðamann. Þetta er tuttugasta og fyrsta bókin í þessum bókaflokki sem hóf göngu sína árið 1981. Meira
14. desember 2001 | Íþróttir | 241 orð

Petersons áfram hjá Gróttu/KR

LETTNESKI handboltamaðurinn Alexander Petersons skrifaði í gær undir nýjan þriggja ára samning við Gróttu/KR og er hann tíundi leikmaður Seltjarnarnessliðsins sem skrifar undir samskonar samning. Meira
14. desember 2001 | Íþróttir | 408 orð

Sveiflur í Eyjum

GENGI HK í vetur hefur verið frekar óstöðugt en Eyjamenn hafa allir verið að koma til í síðustu leikjum og spilað mjög vel. Miðað við það var því frekar búist við sigri heimamanna í þessum leik. En HK-menn eru þekktir fyrir að gefa ekki þumlung eftir og eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik komu þeir sterkir til baka og náðu jafntefli, 33:33. Meira
14. desember 2001 | Íþróttir | 125 orð

Sævar Þór stendur undir væntingum

SÆVAR Þór Gíslason fær góða umsögn frá þjálfara Ham-Kam, Cato Bakkemo, á heimasíðu liðsins en Sævar dvelur við æfingar hjá norska 1. deildarliðinu. Sævar lék æfingaleik í gær gegn Haraldi Ingólfssyni og félögum hans í Raufoss og sigraði Ham-Kam, 3:1. Meira
14. desember 2001 | Íþróttir | 519 orð | 1 mynd

* TEITUR Þórðarson, þjálfari norska knattspyrnuliðsins...

* TEITUR Þórðarson, þjálfari norska knattspyrnuliðsins Brann í Noregi, ætlar að beita margvíslegum sektum á undirbúningstímabili liðsins sem þegar er hafið og sömu reglur verða við lýði á næsta keppnistímabili liðsins sem hefst í apríl á næsta ári. Meira
14. desember 2001 | Íþróttir | 208 orð

Úrslitaleikur á Old Trafford

LENNART Johannson, forseti UEFA, tilkynnti í gær að engar breytingar yrðu gerðar á keppnisfyrirkomulagi Meistaradeildar Evrópu næstu þrjú árin. Það verða því 32 lið sem keppa í riðlakeppni og síðan taka við fjórir milliriðlar 16 liða. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

14. desember 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 107 orð | 1 mynd

Aðalréttur

Spaghetti m/hvítlauk, chili og ólífuolíu Fyrir 4 360 g spaghetti 2 góðar skvettur ólífuolía 5 stórir geirar hvítlauks, fíntsaxaðir ¼ tsk. Meira
14. desember 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 91 orð | 1 mynd

Diljá Anna og Ólöf Dís

DILJÁ Anna Júlíusdóttir og Ólöf Dís Magnúsdóttir eru af þeirri kynslóð sem eflaust á eftir að muna eftir íslensku jólasveinunum samkvæmt útfærslu Brians Pilkingtons á þeim í nýju bókinni Jólin okkar . Diljá Anna sagðist halda mest upp á Kertasníki. Meira
14. desember 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 135 orð | 1 mynd

Eftirréttur

Heit súkkulaðikaka Fyrir 10-12 manns 225 g gott dökkt súkkulaði 240 g smjör 7-8 egg 300 g sykur 120 g hveiti 12 einnota álform (muffinstærð) smáhveiti Úðið álformin vel með olíuúða og húðið formið vel að innan með hveiti. Meira
14. desember 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 113 orð | 1 mynd

Forréttur

Saltfisks-carpaccio með rauðri sósu Fyrir 4 320 g vel útvatnaður saltfiskur 1 sítróna skvetta af góðri ólífuolíu Rauð sósa 2 rauðar paprikur brenndar, afhýddar og fínt saxaðar 2 tómatar afhýddir, kjarninn skorinn burt og fínt saxað 1 rauður chili,... Meira
14. desember 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 52 orð | 1 mynd

Friðar-verðlaun Nóbels afhent

"RÉTTINDI einstaklinga eru mikilvægari en réttindi ríkja," sagði Kofi Annan í ræðu sinni við móttöku friðar-verðlauna Nóbels. Verðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Ósló, höfuðborg Noregs, á mánudag. Meira
14. desember 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 57 orð | 1 mynd

Guðlaugur

GUÐLAUGUR Davíðsson slökkviliðsmaður kvaðst eiga erfitt með að gera upp á milli íslensku jólasveinanna. Þeir hefðu allir haft eitthvað við sig eins og hann myndi eftir þeim úr títtnefndu kveri, Jólin koma . Meira
14. desember 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 205 orð | 2 myndir

Harðir bardagar í Hvítufjöllum

STJÓRN talibana í Afganistan er fallin. Ný bráðabirgða-stjórn fjögurra þjóðflokka í landinu hefur tekið við. Sitja nú margir hermenn talibana í fangelsum í borgum landsins. Bandaríkjamenn leita enn að Osama bin Laden og Mohammed Omar , leiðtoga talibana. Meira
14. desember 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 146 orð | 1 mynd

Hér eru nokkrar fullyrðingar til umhugsunar...

Hér eru nokkrar fullyrðingar til umhugsunar og umræðu í tengslum við Foreldrasamninginn. 1 . Að afla sér þekkingar og fræða barnið um tóbak og áfengi og áhættuna sem hlýst af neyslu þess. 2 . Að bjóða barninu hvorki tóbak né áfengi heima. 3 . Meira
14. desember 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 444 orð | 2 myndir

Ítalskir réttir bornir á borð í

FERÐIR okkar til Ítalíu hafa dýpkað til muna þekkingu okkar á matseld Ítala, hinum fjölbreyttu hefðum landsins og þeim skilningi sem þeir hafa á meðferð hráefnis sem gerir eldamennsku þeirra svo spennandi og matinn svo gómsætan," segja eigendur La... Meira
14. desember 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 531 orð | 4 myndir

Ítalskt

FRÁ því Leifur Kolbeinsson matreiðslumeistari og Ívar Bragason þjónn færðu ítalska vorið, eða La Primavera, í flóru íslenskra veitingahúsa, hafa þeir aldrei farið með uppskriftir sínar sem hernaðarleyndarmál. Meira
14. desember 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 528 orð | 4 myndir

Jólakort í röð og reglu

EKKI eru allir jafn hirðusamir um jólakortin sín og hún Gýja, Guðríður Soffía Sigurðardóttir. Meira
14. desember 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 1357 orð | 4 myndir

Jólasveinninn minn

Í SLENSKU jólasveinarnir hafa löngum haft sérstöðu í samfélagi jólasveina og eru upphaflega af allt öðrum toga en hinn alþjóðlegi jólasveinn sem kenndur er við heilagan Nikulás. Meira
14. desember 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 90 orð | 1 mynd

Kristín María

KRISTÍN María Hreinsdóttir, afgreiðslukona í Gallerí Fold, er alin upp í Þingeyjarsýslum og sagði hún að sterk hefð hefði verið fyrir íslensku jólasveinunum í sinni sveit. Meira
14. desember 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 75 orð | 1 mynd

Magnús

MAGNÚS Magnússon viðskiptafræðingur kvaðst muna vel eftir Jólasveinakvæði Jóhannesar úr Kötlum og teikningum Tryggva Magnússonar. Meira
14. desember 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 61 orð | 1 mynd

Perlujól haldin í Iðnó

LEIKHÓPURINN Perlan verður með sýninguna Perlu-jól í Iðnó næstkomandi sunnudag. Hefst sýningin klukkan þrjú síðdegis. Miðaverð á sýninguna er þúsund krónur. Á Perlu-jólum verður sýnt leikritið Síðasta blómið með tónlist eftir Eyþór Arnalds . Meira
14. desember 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 254 orð | 1 mynd

Potter og peningarnir

GULLPENINGAR, silfurpeningar og koparpeningar, sem Harry Potter og aðrir í galdraheimum nota sem gjaldmiðil, kallast galleon, silfursikkur og knútar. Meira
14. desember 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 728 orð | 1 mynd

Sigurvegari í sjálfri sér

JÓNÍNA Benediktdóttir íþróttafræðingur og forstjóri Planet Pulse skrifaði bókina Dömufrí, og kallaði Soffía Auður Birgisdóttir hana hvatningarbók í ritdómi í Morgunblaðinu. En Salka gefur bókina út. Meira
14. desember 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 159 orð

Svanborg strandar við Snæfellsnes

BÁTURINN Svanborg SH strandaði við Snæfellsnes á föstudag. Fjórir voru um borð í bátnum. Þyrla frá bandaríska varnarliðinu náði að bjarga einum skipverjanna, Eyþóri Garðarssyni , við erfiðar aðstæður. Meira
14. desember 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 45 orð | 1 mynd

Unnu gullverðlaun

ATVINNU-dansararnir Karen Björk Björgvinsdóttir og Adam Reeve unnu gullverðlaun á opna ástralska meistaramótinu í samkvæmis-dönsum. Karen og Adam, sem er Ástralíu-maður, kepptu fyrir hönd Íslands. Þóttu þau dansa mjög vel. Meira
14. desember 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 1474 orð | 2 myndir

Vinsældir foreldrasamnings

FORELDRAR víðsvegar um land hafa undanfarna mánuði verið óvenju duglegir að undirrita samning sín á milli um ákveðnar reglur sem börn þeirra eiga að hlíta. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.