Greinar fimmtudaginn 20. desember 2001

Forsíða

20. desember 2001 | Forsíða | 365 orð | 1 mynd

Efasemdir um för fjölþjóðahersveitar til Afganistans

ARABÍSKIR fangar á flótta úr fylgsnum sínum í Tora Bora í Austur-Afganistan í gær náðu vopnum af pakistönskum vörðum sínum og felldu að minnsta kosti þrjá þeirra áður en þeir hurfu á brott í bílum sem þeir lögðu hald á. Fjórir fangar féllu í átökunum. Meira
20. desember 2001 | Forsíða | 408 orð

Hamas-samtökin segjast hætt sjálfsmorðsárásum

HÁTTSETTUR meðlimur Hamas-samtaka Palestínumanna tjáði fréttastofu AFP í gærkvöldi að samtökin hefðu ákveðið að hætta mannskæðum sjálfsmorðsárásum á ísraelsk skotmörk. Meira
20. desember 2001 | Forsíða | 111 orð

Netgufubað

INNAN skamms geta Finnar sameinað tvö helstu áhugamál sín, Netið og gufubaðið. Þarlent fyrirtæki hyggst í mars á næsta ári opna fyrsta nettengda gufubaðið, þar sem hægt er að valsa um netheimana um leið og svitnað er. Meira
20. desember 2001 | Forsíða | 167 orð | 1 mynd

Neyðarástand í Argentínu

RÍKISSTJÓRN Argentínu lýsti í gærkvöldi yfir neyðarástandi í landinu vegna víðtækra óeirða sem geisuðu þar í gær og fyrradag. Meira

Fréttir

20. desember 2001 | Innlendar fréttir | 253 orð

10,3 milljóna sekt fyrir virðisaukaskattssvik

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt fyrrverandi framkvæmdastjóra og stjórnarformann Októbers ehf. til að greiða 10,3 milljóna króna sekt fyrir brot á lögum um virðisaukaskatt. Meira
20. desember 2001 | Innlendar fréttir | 90 orð

10 til 12% aukning á kortanotkun

UM 12% aukning varð á notkun kreditkorta hér á landi hjá VISA Ísland frá 1. desember til 17. þessa mánaðar miðað við sama tímabil í fyrra og um 10% aukning varð á notkun debetkorta hjá fyrirtækinu á umræddum tíma miðað við sama tímabil í fyrra. Meira
20. desember 2001 | Erlendar fréttir | 277 orð

Al-Qaeda-liða enn leitað í Jemen

HERINN í Jemen hélt í gær áfram leit að liðsmönnum al-Qaeda, hryðjuverkasamtaka Osama bin Ladens, í Marib-héraði í miðhluta landsins. Ekki bárust þó fregnir um átök, eins og í aðgerðum hersins á þriðjudag. Meira
20. desember 2001 | Innlendar fréttir | 441 orð | 1 mynd

Alþjóðlegt samstarf forsenda árangurs

SÓLVEIG Pétursdóttir, dóms- og kirkjumálaráðherra, átti í gær fund með dómsmálaráðherra Japans, Mayumi Moriyama. Er hún fyrsta konan sem gegnir embætti dómsmálaráðherra landsins og tók við því embætti í apríl sl. Meira
20. desember 2001 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Bræðir hjarta okkar

"HÚN bræðir í okkur hjartað og það er ekki hægt að hafa af henni augun þegar hún flytur lögin sín á svona tilgerðarlausan og kraftmikinn hátt," segir gagnrýnandi Morgunblaðsins í dómi sínum um tónleika Bjarkar Guðmundsdóttur sem haldnir voru... Meira
20. desember 2001 | Innlendar fréttir | 40 orð

Dollarinn nálgast 100 krónur

KRÓNAN hélt áfram að styrkjast í gær og var gengisvísitala krónunnar í lok dags komin í 139,10 stig. Styrkingin nemur 1,03% innan dagsins og nam velta dagsins alls 18,2 milljörðum króna. Gengi Bandaríkjadollars var í lok dags í gær 100,30... Meira
20. desember 2001 | Erlendar fréttir | 249 orð

Efnafræðingur segir enga hættu stafa af Sellafield

NORSKI efnafræðiprófessorinn Per Hoff hefur gagnrýnt baráttu umhverfisráðherra Noregs, Børge Brende, gegn endurvinnslustöðinni fyrir kjarnorkuúrgang í Sellafield á Englandi. Meira
20. desember 2001 | Erlendar fréttir | 110 orð

Egypsk sápa til Ísraels

ÍSRAELUM gefst brátt kostur á að sjá fréttir, viðræðuþætti og jafnvel sápuóperur frá egypska ríkissjónvarpinu, Nílarsjónvarpinu , og verður efnið sent út á hebresku, opinberu máli Ísraela. Meira
20. desember 2001 | Innlendar fréttir | 89 orð

Falsaðir 5.000 króna seðlar í umferð

UNDANFARNA daga hefur sex sinnum verið tilkynnt um falsaða 5.000 króna seðla í umferð til lögreglunnar í Reykjavík. Lögreglan vinnur nú að rannsókn þessara mála. Meira
20. desember 2001 | Innlendar fréttir | 867 orð | 4 myndir

Fólk vill verslunargötu í miðbæjarkjarnanum

KAUPMENN á Laugaveginum eru ánægðir með sinn hlut í jólaversluninni og telja verslun svipaða og í fyrra, ef ekki meiri. Að sögn Guðmundar H. Pálssonar, markaðsstjóra hjá Laugavegssamtökunum, fór verslunin vel af stað eftir að kreditkortatímabílið hófst... Meira
20. desember 2001 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Friðarljósið komið til Íslands

TEKIÐ var á móti Friðarljósinu frá Betlehem með hátíðlegri athöfn í miðbænum í gær. Meira
20. desember 2001 | Suðurnes | 178 orð

Friðarljós í kirkjum og við kirkjugarða

FRIÐARLJÓSIÐ sem skátahreyfingin á Íslandi fékk til landsins í gær er meðal annars geymt á slökkvistöð Brunavarna Suðurnesja í Keflavík. Því verður dreift á stofnanir og á aðfangadag verður það í kirkjum á svæðinu og við kirkjugarða. Meira
20. desember 2001 | Innlendar fréttir | 113 orð

Fyrsta evran afhent á Íslandi

GERHARD Sabathil, sendiherra fastanefndar framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg, hefur afhent Halldóri Ásgrímssyni, utanríkisráðherra Íslands, fyrstu evrumyntina sem komið hefur til Íslands. Meira
20. desember 2001 | Suðurnes | 86 orð

Hafa eignast 214 Íslandsmeistara

AÐILDARFÉLÖG Íþróttabandalags Reykjanesbæjar hafa eignast 214 Íslandsmeistara á árinu. Flestir meistararnir eru í körfuknattleik hjá Njarðvík. Meira
20. desember 2001 | Innlendar fréttir | 122 orð

Handbært fé neikvætt um fjóra milljarða

HANDBÆRT fé frá rekstri ríkissjóðs var neikvætt um tæpa 4 milljarða króna fyrstu ellefu mánuði ársins, samanborið við 8,9 milljarða króna jákvæða stöðu í fyrra. Meira
20. desember 2001 | Miðopna | 186 orð | 1 mynd

Heiðraði Jón Baldvin fyrir góðan stuðning árið 1991

TONINO Picula, utanríkisráðherra Króatíu, veitti í gær Jóni Baldvini Hannibalssyni sendiherra orðu fyrir að hafa stutt sjálfstæði landsins á erfiðleikatímum. Meira
20. desember 2001 | Erlendar fréttir | 384 orð | 1 mynd

Hellarnir veita litla vörn þegar sprengjum rignir

FÁIR eru til frásagnar um það, sem gerðist, en dag nokkurn fyrir skömmu dundu ósköpin yfir hryðjuverkabúðir al-Qaeda í klettagilinu. Þegar bandarísku sprengjuflugvélarnar sneru til baka var ekkert uppistandandi, enginn hellir hafði sloppið. Meira
20. desember 2001 | Akureyri og nágrenni | 48 orð

Heppnir Akureyringar

AKUREYRINGAR hafa verið heldur heppnir í Gullnámunni að undanförnu. Í vikunni fékk spilari þar rúma milljón króna og síðasta laugardag féll potturinn hjá öðrum og gaf 3,9 milljónir. Fyrr í haust hafði spilari unnið 7,3 milljónir króna í Gullnámunni. Meira
20. desember 2001 | Landsbyggðin | 82 orð | 1 mynd

Hús blaðberans mikið skreytt

EITT mest skreytta húsið á Hólmavík er á Kópnesbraut 6, en þar býr blaðberi Morgunblaðsins, Ágústa K. Ragnarsdóttir, ásamt eiginmanni sínum, Ingimundi Pálssyni, og syni þeirra, Kristjáni Páli. Meira
20. desember 2001 | Erlendar fréttir | 593 orð

Hætta getur stafað af al-Qaeda án bin Ladens

TIL AÐ uppræta hryðjuverkasamtökin al-Qaeda nægir ekki að handtaka eða vega leiðtoga hennar, Osama bin Laden, því miklu meira þarf að koma til, að sögn embættismanna bandarísku alríkislögreglunnar, FBI. Meira
20. desember 2001 | Innlendar fréttir | 350 orð

Iðgjöldin gætu numið tugum milljóna króna

ÚTLIT er fyrir að íslensku flugfélögin þurfi frá áramótum að greiða mun hærri tryggingariðgjöld vegna flugvéla sinna. Meira
20. desember 2001 | Erlendar fréttir | 141 orð

Innrás hrundið

STJÓRNVÖLD á Comoros-eyjum í Indlandshafi sögðust í gær hafa hrundið innrás um 100 vopnaðra manna á eyjuna Moheli, sem er ein af Comoros-eyjum. Munu a.m.k. fimm manns hafa fallið í átökum uppreisnarmanna og stjórnarhersins. Meira
20. desember 2001 | Innlendar fréttir | 157 orð

ISAL fái nafn Alcan

TIL stendur að breyta nafni Íslenska álfélagsins hf. á næsta ári og er stefnt að því að taka upp nafnið Alcan á Íslandi hf. Rannveig Rist, forstjóri ÍSAL, segir að nú fari í hönd fyrsta árið undir merkjum Alcan. Meira
20. desember 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 908 orð | 1 mynd

Íbúar á móti byggingu fjölbýlishúss

SAMTÖK íbúa í Suðurhlíðum í Reykjavík lýsa óánægju með fyrirhugaða byggingu 50 íbúða fjölbýlishúss í hverfinu og hafa afhent lögfræðingi Borgarskipulags undirskriftalista vegna þessa. Meira
20. desember 2001 | Landsbyggðin | 175 orð | 1 mynd

Íslenskt berjavín komið á markað

KOMIÐ er á markað fyrsta fjöldaframleidda vín sinnar tegundar á Íslandi, íslenskt berjavín. Vínið sem framleitt er á Húsavík ber nafnið Kvöldsól og er uppistaða hráefnis krækiber, en það inniheldur einnig bláber, rababara og íslenskar kryddjurtir. Meira
20. desember 2001 | Innlendar fréttir | 228 orð

Jákvæð viðhorf gagnvart miðborginni

MIÐBORG Reykjavíkur er sá staður borgarinnar sem fólk heimsækir oftast og hefur jákvæðasta viðhorfið gagnvart. Meira
20. desember 2001 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Jólaklippingin

HÁTÍÐ ljóss og friðar nálgast og þá vilja flestir landsmenn skrýðast sínu fínasta pússi. Meira
20. desember 2001 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Jólamarkaður á Café Konditori

CAFÉ Konditori Copenhagen hefur sett upp sinn árlega jóla og áramótamarkað í verslun sinni á Suðurlandsbraut 4a. Þar er m.a. á boðstólum ekta danskt jólakonfekt, smákökur, gjafakörfur og margt fleira. Meira
20. desember 2001 | Innlendar fréttir | 72 orð

Jólamerki Lionsklúbbsins Þórs

JÓLAMERKI Lionsklúbbsins Þórs eru nú gefin út í þrítugasta og fimmta sinn. Lionsklúbburinn Þór var stofnaður 6. janúar 1956 og hefur frá upphafi lagt sitt af mörkum til líknarmála. Meira
20. desember 2001 | Suðurnes | 987 orð | 2 myndir

Jólasveinn búið í mér alla ævi

EINAR Júlíusson söngvari er heima í Keflavík um jólin eins og oftast áður. Jólasveinninn Skyrgámur hefur mikið að gera, margir vilja fá hann á jólaskemmtanir. Einar segir að það hafi búið í sér jólasveinn alla ævi. Meira
20. desember 2001 | Innlendar fréttir | 133 orð

Kennurum kenndar tóbaksvarnir

NÝLEGA hélt Krabbameinsfélag Reykjavíkur námskeið fyrir kennara og aðra sem annast fræðslu um tóbaksvarnir í grunnskólum. Þátttakendur voru 20 alls staðar að af landinu. Meira
20. desember 2001 | Erlendar fréttir | 299 orð

Korsíku veitt takmörkuð sjálfstjórn

FRANSKA þingið samþykkti á þriðjudag stjórnarfrumvarp þar sem lagt er til að Korsíku verði veitt takmörkuð sjálfstjórn. Meira
20. desember 2001 | Innlendar fréttir | 944 orð

Krafan um ríka ástæðu mikilvæg

GERA verður þá kröfu til samkeppnisyfirvalda að þau sýni fram á að þau hafi ríka ástæðu til að ætla að brotið hafi verið gegn lögum, en ekki að Samkeppnisstofnun geri húsleit til að fiska eftir sönnunum, að mati Árna Vilhjálmssonar hrl. Meira
20. desember 2001 | Innlendar fréttir | 65 orð

Kremlarkvöld á Café Victor

Þjóðmálavefurinn Kreml.is heldur upp á ársafmæli sitt með Kremlarkvöldi um stjórnmálaástandið á Café Victor við Hafnarstræti í Reykjavík í kvöld, fimmtudagskvöldið 20. desember, kl. 20-23. Umræðuefni kvöldsins er "stjórnmálaástandið". Meira
20. desember 2001 | Akureyri og nágrenni | 58 orð

Kvöldstund við kertaljós

SAMVERUSTUND verður í Laufáskirkju föstudagskvöldið 21. desember, þegar skammdegið hefur náð hámarki sínu. Kór Laufás- og Grenivíkurkirkju syngur aðventu- og jólalög undir stjórn Petru Bjarkar Pálsdóttur. Meira
20. desember 2001 | Innlendar fréttir | 31 orð

Lager Sjónvarpskringlunnar seldur

SJÓNVARPSKRINGLAN er hætt að starfa og lagerinn er til sölu á Langholtsvegi 42. Þar er ritfangaverslun og fornbókasala, en fornbókamarkaðurinn verður í byrjun febrúar. Mikið af tölvuleikjum og geisladiskum er á... Meira
20. desember 2001 | Innlendar fréttir | 114 orð

Landssöfnun vegna sjóslysa

HINN 5. og 7. desember síðastliðinn fórust Ófeigur VE og Svanborg SH 404 við Vestmannaeyjar og Ólafsvík og með þeim fjórir sjómenn. Þessir menn létu eftir sig fjórtán börn og fjórar eiginkonur. Meira
20. desember 2001 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Leiðrétt

Í Morgunblaðinu var fyrir nokkru fjallað um stofnun foreldrafélags við Fjölbrautaskólann í Garðabæ og að það væri fyrsta foreldrafélag við framhaldsskóla. Meira
20. desember 2001 | Erlendar fréttir | 369 orð | 1 mynd

Lést án þess að fá að sjá föður sinn

UNGUR drengur, dauðvona vegna krabbameins, sem grátbað vinstrisinnaða skæruliða í Kólumbíu að sleppa föður sínum úr haldi, lést í fyrradag án þess að fá tækifæri til að kveðja föður sinn hinsta sinni. Meira
20. desember 2001 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Litlu jólin á Lækjarbrekku

LITLU jólin voru nýlega haldin á leikskólanum Lækjarbrekku á Hólmavík. Í leikskólanum eru 26 börn og dönsuðu þau prúðbúin í kringum jólatréð og sungu jólalög við harmonikuundirleik Ásdísar Jónsdóttur frá Steinadal. Meira
20. desember 2001 | Innlendar fréttir | 145 orð

Lýst eftir vitnum

LAUGARDAGINN 15. desember sl. um kl. 14:00 var bifreiðinni YZ-056 sem er Hyundai Elantra rauður að lit, ekið norður Vesturlandaveg í Kollafirði. Í gagnstæða átt var ljóslausri grárri fólksbifreið ekið. Meira
20. desember 2001 | Innlendar fréttir | 253 orð

Meðalverð á hrossum hefur hækkað mikið

ÞRÁTT fyrir að útflutningur á lífhrossum hafi dregist mikið saman hefur útflutningsverðmæti hrossanna aukist umtalsvert. Þetta kemur fram í nýútkomnu Búnaðarriti, en það byggir á tölum frá Hagstofu Íslands. Meira
20. desember 2001 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Menningardagar í Lindaskóla

HEFÐ hefur skapast fyrir því að síðustu kennsluvikuna fyrir jól eru haldnir menningardagar í Lindaskóla. Meira
20. desember 2001 | Innlendar fréttir | 1078 orð | 1 mynd

Menn verði minna háðir gleraugum eða snertilinsum

Hægt er að breyta hornhimnu augans með leysigeislatækni til að gera sjónina skýrari. Sjónlag hf. er önnur stofan hérlendis sem annast slíkar aðgerðir. Jóhannes Tómasson ræddi við augnlækna stofunnar um þær en annar þeirra hefur sérmenntað sig í þeim. Meira
20. desember 2001 | Innlendar fréttir | 40 orð

Mótmælafundur á Lækjartorgi

MÓTMÆLAFUNDUR verður á Lækjartorgi í dag, fimmtudaginn 20. desember, kl. 17, um fordæmingu á hernámi Ísraela á palestínsku landi og stuðning við sjálfstæða Palestínu. Meira
20. desember 2001 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Nýjar skurðstofur á Landspítala í Fossvogi

TEKNAR hafa verið í notkun á Landspítala í Fossvogi fimm nýjar skurðstofur, þ.e. þrjár eru endurnýjaðar en tvær eru nýjar. Eru þær á fimmtu hæð í norðurenda E-álmu spítalans en á fjórðu hæð eru þrjár skurðstofur. Meira
20. desember 2001 | Akureyri og nágrenni | 55 orð

Nýja stólalyftan tilbúin

BÚIÐ er að setja upp nýja stólalyftu í Hlíðarfjalli og er hún nú tilbúin til notkunar um leið og snjórinn lætur sjá sig. Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri mun formlega taka við lyftunni í dag, en formleg vígsla verður 12. janúar n.k.. Meira
20. desember 2001 | Erlendar fréttir | 558 orð | 1 mynd

Osama bin Ladens leitað í vesturhluta Pakistans

BANDARÍSKAR leyniþjónustur hafa útvíkkað leitina að hryðjuverkamanninum Osama bin Laden til vesturhluta Pakistans, en talið er hugsanlegt að honum hafi tekist að sleppa yfir landamærin í hópi al-Qaeda-liða sem flúið hafa Afganistan á síðustu dögum. Meira
20. desember 2001 | Innlendar fréttir | 157 orð

Óskýr og ótrúverðug frásögn gjaldkera

FYRRUM gjaldkeri húsfélags í Grafarvogi var í gær dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi og til að greiða húsfélaginu tæplega hálfa milljón auk dráttarvaxta. Meira
20. desember 2001 | Innlendar fréttir | 279 orð

"Hvaða jólasveinn kemur í kvöld?"

"ÞAÐ er búið að vera brjálað að gera síðustu dagana," segir starfsmaður 118 hjá Símanum en þar er m.a. hægt að fá upplýsingar um símanúmer, nöfn og heimilisföng landsmanna. Undir það tekur deildarstjóri 118, Sigurþóra Bergsdóttir. Meira
20. desember 2001 | Innlendar fréttir | 389 orð | 2 myndir

"Mikilvægt og vel unnið starf"

KOSTUNARSAMNINGUR við nýja styrktaraðila verkefnisins Geðræktar var undirritaður í gær við athöfn í Borgarbókasafninu í Grófinni. Héðinn Unnsteinsson, verkefnisstjóri Geðræktar, setti samkomuna og þakkaði kostunaraðilum fyrir að gera verkefnið mögulegt. Meira
20. desember 2001 | Innlendar fréttir | 125 orð

Rauði krossinn styrkir Landhelgisgæsluna

STJÓRN Rauða kross Íslands hefur ákveðið að veita Landhelgisgæslu Íslands styrk að upphæð 1.060.000 krónur til að kaupa nýtt leitarljós á þyrluna TF-SIF og gera nauðsynlegar breytingar á leitarljósi TF-LÍF. Meira
20. desember 2001 | Innlendar fréttir | 256 orð

Ríkiskaup talin hafa vanrækt útboðsskyldu

KÆRUNEFND útboðsmála telur að Ríkiskaup hafi bakað sér skaðabótaskyldu gagnvart Nýherja hf. við framkvæmd útboðs á nýjum fjárhagskerfum fyrir ríkissjóð og stofnanir hans. Á grundvelli útboðsins tóku Ríkiskaup ákvörðun um að ganga að tilboði Skýrr hf. Meira
20. desember 2001 | Erlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Ropamæling

NÝSJÁLENSKA fyrirtækið AgResearch vinnur nú að mælingum á því, hversu mikið metangas losnar úr læðingi þegar kindur ropa, og er þessi ær búin tækjum sem mæla metanið í ropa hennar þar sem hún er á beit við höfuðstöðvar fyrirtækisins norður af Wellington. Meira
20. desember 2001 | Landsbyggðin | 86 orð | 1 mynd

Samkomulag vegna ferjulægis undirritað

SAMKOMULAG um fjármögnun ferjulægis á Seyðisfirði var undirritað af fjármálaráðherra, samgönguráðherra, fulltrúa Hafnarsjóðs Seyðisfjarðar og Seyðisfjarðarkaupstaðar á þriðjudag. Meira
20. desember 2001 | Innlendar fréttir | 245 orð

Slá framleiðslu- og sölumet í ár

FRAMLEIÐSLUMET verður slegið í dag í kísilgúrverksmiðju Kísiliðjunnar við Mývatn, auk þess sem sölumet verður einnig slegið fyrir áramót. Meira
20. desember 2001 | Innlendar fréttir | 120 orð

Staðgreiðsluhlutfall lækkar

STAÐGREIÐSLUHLUTFALL skatta á næsta ári verður 38,54% og lækkar um 0,22%. Lækkunin er til komin vegna þess að Alþingi ákvað að lækka tekjuskattshlutfall um 0,33%. Hins vegar fengu sveitarfélögin heimild til að hækka útsvar um sama hlutfall. Meira
20. desember 2001 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Staðgreiðsluhlutfall lækkar um 0,22%

STAÐGREIÐSLUHLUTFALL á næsta ári verður 38,54% sem er lækkun um 0,22% milli ára. 85 af 122 sveitarfélögum á landinu nýta sér heimild til að hækka útsvar. Flest hækka þau það um 0,33%. Meira
20. desember 2001 | Innlendar fréttir | 748 orð | 1 mynd

Strandlengjan varðveitt og íbúðabyggð fái forgang

BORGARFULLTRÚAR Sjálfstæðisflokks kynntu í borgarráði á þriðjudag tillögur sínar til breytinga á aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024, en síðari umræða um skipulagið fer fram á fundi borgarstjórnar í dag. Meira
20. desember 2001 | Innlendar fréttir | 209 orð

Sækjast eftir jólapökkum

MIÐAÐ við reynslu fyrri ára má gera ráð fyrir því að talsvert verði um innbrot í bíla í desembermánuði. Þjófarnir sækjast þá oft eftir jólapökkum sem skildir hafa verið eftir í bílunum eða öðrum sýnilegum verðmætum s.s. Meira
20. desember 2001 | Innlendar fréttir | 412 orð

Telur sig hafa upplýsingar um samráð forstjóranna

UPPLÝSINGAR sem Samkeppnisstofnun hefur undir höndum gefa til kynna að forstjórar olíufélaganna þriggja hafi hist reglulega á fundum og rætt þar verðlagsmál og önnur sameiginleg hagsmunamál félaganna og ákvarðanir verið teknar þar um á slíkum fundum. Meira
20. desember 2001 | Akureyri og nágrenni | 217 orð | 1 mynd

Tveir 12 ára strákar starfrækja útvarpsstöðina Jólahjól

TVEIR 12 ára strákar á Akureyri tóku sig til í vikunni og hófu rekstur útvarpsstöðvar í bænum. Þeir kalla hana Útvarp jólahjól 104,9 og eru í einu herbergi í KA-heimilinu. Þetta eru þeir Sigurður Þorri Gunnarsson og Alex Orrason, báðir í 7. bekk í Brekkuskóla. Meira
20. desember 2001 | Landsbyggðin | 51 orð

Um 15 milljóna króna munur á tilboðum

LÆGSTA tilboð í Norðausturveg og brú á Lónsós reyndist vera tæpar 67 milljónir króna þegar tilboð voru opnuð hjá Vegagerðinni á þriðjudag. Tilboðið átti Vík ehf. trésmiðja á Húsavík. Hæsta tilboð átti hins vegar G. Meira
20. desember 2001 | Miðopna | 1685 orð | 2 myndir

Upplýsingar gefa til kynna skerta samkeppni

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur kvað upp þann úrskurð á mánudag að Samkeppnisstofnun væri heimilt að framkvæma húsleit hjá Olíuverslun Íslands hf., Skeljungi hf. og Olíufélaginu hf. Í úrskurðinum kemur m.a. Meira
20. desember 2001 | Akureyri og nágrenni | 424 orð | 1 mynd

Úr skipstjórastólnum í forsetastólinn

AKUREYRIN EA, frystitogari Samherja, kom til heimahafnar á Akureyri í fyrrakvöld eftir 28 daga veiðiferð. Aflaverðmæti skipsins var tæpar 100 milljónir króna en veiðiferðin varð heldur styttri en ráð var fyrir gert, vegna bilunar í togspili. Meira
20. desember 2001 | Innlendar fréttir | 129 orð

Útsvarshækkun vegna einsetningar skóla

MAGNÚS Gunnarsson, bæjarstjóri Hafnarfjarðar, segir að sveitarfélagið þurfi einfaldlega á meiri tekjum að halda þegar hann er inntur eftir skýringu á því hvers vegna Hafnarfjörður ætli eitt sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu að hækka útsvarsprósentu á... Meira
20. desember 2001 | Erlendar fréttir | 1274 orð | 1 mynd

Valfrelsi sjúklinga aukið í Danmörku

NÝR forsætisráðherra Danmerkur, Anders Fogh Rasmussen, boðaði ýmsar nýjungar í stefnuræðu sinni á Þjóðþinginu í byrjun mánaðarins og ber þar líklega hæst að skjólstæðingar heilbrigðiskerfisins fá aukið valfrelsi um sjúkrastofnanir ef þær ríkisreknu geta... Meira
20. desember 2001 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Verð sjávarafurða er mjög hátt

VERÐLAG á íslenskum sjávarafurðum í íslenskum krónum hefur hækkað um 26% á síðustu 12 mánuðum. Verð sjávarafurða í SDR er hátt í sögulegu samhengi og hefur haldist hátt allt þetta ár, að sögn Þórðar Friðjónssonar, forstöðumanns Þjóðhagsstofnunar. Meira
20. desember 2001 | Akureyri og nágrenni | 192 orð

Verður fjármálastjóri Íslandsfugls

RÖGNVALDI Skíða Friðbjörnssyni, bæjarstjóra í Dalvíkurbyggð, hefur verið veitt lausn frá störfum frá 1. janúar næstkomandi. Þetta var samþykkt á fundi bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar á þriðjudagskvöld. Meira
20. desember 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 299 orð | 1 mynd

Verið að skoða stækkun garðsins

JÓNAS Snæbjörnsson, umdæmisstjóri Vegagerðarinnar á Reykjanesi, segist telja að ákvarðanir um hvernig flutningi Reykjanesbrautar upp fyrir kirkjugarð Hafnarfjarðar verði háttað, verði að liggja fyrir í febrúar næstkomandi. Meira
20. desember 2001 | Landsbyggðin | 380 orð | 1 mynd

Verndunaráætlun Breiðafjarðar kynnt

UMHVERFISRÁÐHERRA Siv Friðleifsdóttir hélt fund með Breiðafjarðarnefnd í Ráðhúsinu í Stykkishólmi á þriðjudaginn. Tilefnið var að kynna verndunaráætlun um Breiðafjörð sem hefur hlotið staðfestingu umhverfisráðherra. Meira
20. desember 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 327 orð

Vilja vernda veitustokk í Kaldárbotnum

SEX nemendur í verktækni VTB við Iðnskólann í Hafnarfirði og kennari þeirra hafa farið þess á leit við bæjarstjórn að vatnsveitustokkurinn í Kaldárbotnum verði endurbyggður. Meira
20. desember 2001 | Innlendar fréttir | 383 orð

Yfirstjórnin til Akureyrar og starfsemin að hluta

STARFSHÓPUR innan Ríkisútvarpsins hefur skilað tillögum til útvarpsráðs og útvarpsstjóra um að Rás 2 verði flutt að hluta til Akureyrar og yfirstjórn hennar verði staðsett þar. Ráðinn verði sérstakur stjórnandi Rásar 2 sem búsettur verði á Akureyri. Meira
20. desember 2001 | Innlendar fréttir | 231 orð

Ys og þys í miðbænum

EINAR Örn Stefánsson, framkvæmdastjóri Þróunarfélags miðborgarinnar, segir "ótrúlegan" fjölda hafa heimsótt miðborgina síðustu daga og telur að "góða veðrið" eigi sinn þátt í því. Meira
20. desember 2001 | Miðopna | 951 orð | 1 mynd

Þið voruð tveim tímum á undan Þjóðverjum!

RÁÐHERRA utanríkismála í Króatíu, Tonino Picula, er fertugur sósíaldemókrati og tók við embættinu fyrir nær tveim árum. Hann var áður prófessor í félagsfræði. Meira
20. desember 2001 | Innlendar fréttir | 54 orð

Þrír áskrifendur Morgunblaðsins fá ferðavinninga

Á DÖGUNUM var dregið í áskrifendaleik Morgunblaðsins. Vinningar voru ferðainneignir hjá Úrvali-Útsýn. Meira
20. desember 2001 | Innlendar fréttir | 727 orð | 1 mynd

Þurfa að afla 250 milljóna á ári hverju

Jón Gunnarsson er fæddur í Reykjavík 21. september 1956. Lauk námi við verknámsdeild Iðnskóla Reykjavíkur 1976 og viðskipta- og rekstrarnámi við Háskóla Íslands 1995. Um tíma bóndi í Miðfirði og síðan auglýsingastjóri Stöðvar 2 1986-1990. Meira
20. desember 2001 | Innlendar fréttir | 186 orð

Ætlar að stefna ríkinu vegna skatta á ávöxtun iðgjalda

FÉLAG eldri borgara í Reykjavík og nágrenni undirbýr nú málshöfðun á hendur ríkinu vegna skattlagningar ávöxtunar iðgjalda í lífeyrissjóðum. Að sögn Jónasar Þórs Guðmundssonar, hdl. Meira

Ritstjórnargreinar

20. desember 2001 | Staksteinar | 380 orð | 2 myndir

Merkilegt samkomulag um efnahagsmál

ÁGÚST Einarsson, prófessor og fyrrverandi alþingismaður Samfylkingarinnar, lýsir samkomulagi aðila vinnumarkaðarins og ríkisstjórnarinnar sem "merkilegu samkomulagi" eins og hann orðar það á vefsíðu sinni. Meira
20. desember 2001 | Leiðarar | 787 orð

Vandmeðfarið vald

Samkeppnisyfirvöld hafa að undanförnu beitt talsvert því mikla valdi, sem þeim er falið. M.a. hafa fyrirtæki, sem samkeppnisráð telur hafa brotið lög, fengið háar sektir, þótt t.d. Meira

Menning

20. desember 2001 | Fólk í fréttum | 496 orð | 1 mynd

* ALLINN SPORTBAR, Siglufirði: Hljómsveitin Bingó...

* ALLINN SPORTBAR, Siglufirði: Hljómsveitin Bingó frá Borgarnesi skemmtir föstudags- og laugardagskvöld. * BREIÐIN, Akranesi: Á móti sól leikur miðvikudagskvöld. * BROADWAY: Háskóladansleikur með Sálinni hans Jóns míns föstudagskvöld. Meira
20. desember 2001 | Menningarlíf | 1271 orð | 2 myndir

Áhugi Frakka mikill

SENDIHERRA Íslands í París, Sigríður Snævarr, stóð fyrir Njáluþingi í húsakynnum sendiráðsins laugardaginn 15. desember. Frummælendur voru Pétur Gunnarsson rithöfundur sem nefndi erindi sitt: Þjóð í leit að höfundi; Jón Böðvarsson, cand. mag. Meira
20. desember 2001 | Bókmenntir | 546 orð | 1 mynd

Ástand kvenna og karla

eftir Herdísi Helgadóttur, Mál og menning, 2001, 330 bls. Meira
20. desember 2001 | Bókmenntir | 423 orð | 1 mynd

Átakanleg frásögn

Átakanleg uppvaxtarsaga íslenskrar stúlku. Sigursteinn Másson. Almenna bókafélagið, Reykjavík, 2001, 208 bls. Meira
20. desember 2001 | Tónlist | 717 orð | 1 mynd

Á yztu nöf

JS Bach: Svítur nr. 1 í G & 6 í D, BWV 1007 & 1012, fyrir selló án undirleiks. Telemann: Fantasíur nr. 4, 5 & 2 fyrir einleiksfiðlu í sellóumritun SH. Sigurður Halldórsson, fimm strengja barokkselló. Þriðjudaginn 18. desember kl. 21. Meira
20. desember 2001 | Menningarlíf | 95 orð | 1 mynd

Barokk

Vivaldi - Konsertar og sónata nefnist ný plata með leik Bachsveitarinnar í Skálholti. Stjórnandi er hinn kunni hollenski fiðluleikari Jaap Schröder. Meira
20. desember 2001 | Menningarlíf | 112 orð | 1 mynd

Djass

Jazzvaka Guðmundar og Viðars er þriðji diskurinn í röð með klassískum íslenskum djassi. Hinir fyrri eru minningardiskar með úrvali af óbirtum hljóðritunum með Guðmundi Ingólfssyni og Gunnari Ormslev. Meira
20. desember 2001 | Menningarlíf | 438 orð | 1 mynd

Draumsýnir

ÍSLENSKA tríóið leikur á tónleikum í Salnum í kvöld kl. 20. Á efnisskránni eru þrjú tríó; Tríó óp. 70 nr. 1 í D-dúr eftir Beethoven, Tríó nr. 1 eftir Atla Heimi Sveinsson og Tríó op. 8 nr. 1 í H-dúr eftir Brahms. Meira
20. desember 2001 | Fólk í fréttum | 545 orð | 1 mynd

Egó - frá upphafi til enda

SAFNPLATA með hljómsveitinni Egó er komin út, og ber nafnið Egó - frá upphafi til enda . Ekki var raunar langt á milli upphafs og endis á sínum tíma því sveitin starfaði aðeins í þrjú ár, en mörg laga hennar eru eftirminnileg. Meira
20. desember 2001 | Bókmenntir | 125 orð | 1 mynd

Frásagnir

Hundrað og ein - Ný vestfirsk þjóðsaga , 4. hefti, er eftir Gísla Hjartarson . Vestfirðingurinn Gísli Hjartarson kemur nú fram á ritvöllinn með fjórðu bók sína með nýjum vestfirskum þjóðsögum. Í kynningu segir m.a. Meira
20. desember 2001 | Bókmenntir | 113 orð | 1 mynd

Frásagnir

Fyrir vestan og austan er eftir Júlíus Þórðarson. Júlíus hóf ungur búskap á Skorrastað í Norðfjarðarhreppi um miðbik síðustu aldar. Meira
20. desember 2001 | Bókmenntir | 178 orð

Fræðsla

Betri einbeiting, Kyrrð, Fyrri líf, Aukin ánægja, Meira sjálfstraust, Reyklaust líf, Betri svefn, Losnað við aukakílóin, eru markmiðadiskar eftir Garðar Garðarsson og Signýju Hafsteinsdóttur. Í kynningu segir m.a. Meira
20. desember 2001 | Fólk í fréttum | 554 orð | 2 myndir

Fyndni franski meistarinn

FILMUNDUR sýnir í kvöld eitt af höfuðverkum franska meistarans Jaques Tati. Myndin heitir Frændi eða Mon oncle á frönsku og er frá árinu 1958. Meira
20. desember 2001 | Bókmenntir | 643 orð | 1 mynd

Garðar Hólm snýr aftur

Jón Laxdal Halldórsson leikari segir frá óvenjulegri ævi sinni. Haraldur Jóhannsson skráði, 247 bls. með nafnaskrá, Skjaldborg 2001. Meira
20. desember 2001 | Tónlist | 511 orð

Glúntinn og Magisterinn

eftir Gunnar Wennerberg í þýðingu Egils Bjarnasonar. Magisterinn: Bergþór Pálsson. Glúntinn: Ólafur Kjartan Sigurðarson. Píanó: Jónas Ingimundarson. Hljóðritað í Salnum 28. og 29. júlí 2001 af Studio Stemmu ehf. Hljóðmeistari: Sigurður Rúnar Jónsson. Edda - miðlun & útgáfa. Stemma 003. Meira
20. desember 2001 | Fólk í fréttum | 149 orð | 1 mynd

Goðsögn í dauðarokksheimum deyr

EINN af helstu tónlistarmönnum dauðarokksins, Chuck Schuldiner, lést föstudaginn 13. desember síðastliðinn. Dánarorsökin var heilaæxli. Meira
20. desember 2001 | Bókmenntir | 282 orð | 1 mynd

Gráa silfrið og saga þess

eftir Ingólf Steinsson. Myndir Hrönn Arnarsdóttir. Tunga 2001. 32 bls. Meira
20. desember 2001 | Fólk í fréttum | 85 orð | 1 mynd

Gulls ígildi!

UPPSKRIFTIN sem Páll Rósinkranz datt ofan á fyrir síðustu jól virðist svo sannarlega vera gulls ígildi. Meira
20. desember 2001 | Fólk í fréttum | 709 orð | 2 myndir

Höfundur Íslands

25 ára afmælistónleikar Mannakorna í Salnum, 21. september árið 2001. Meira
20. desember 2001 | Kvikmyndir | 650 orð | 1 mynd

Í gegnum súrt og sætt

Framleiðandi: Þorkell Sigurður Harðarson. Leikstjórn: Þorgeir Guðmundsson. Framkvæmdastjórn: Örn Marinó Arnarson. Hljóðsetning: Hákon Viðar Gíslason. Glysgirni. Markell. 2001. Meira
20. desember 2001 | Bókmenntir | 801 orð | 1 mynd

Í hverju er hamingjan fólgin?

eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttir, Mál og menning 2001, 218 bls. Meira
20. desember 2001 | Fólk í fréttum | 98 orð | 1 mynd

Kanar kveðja Benton

BANDARÍSKA þjóðin sat dolfallin fyrir framan imbann í síðustu viku með kökk í hálsinum þegar dr. Peter Benton sagði starfi sínu lausu og hvarf þar með af sjónarsviði Bráðavaktarinnar - ER - einhvers vinsælasta sjónvarpsþáttar síðustu ára. Meira
20. desember 2001 | Fólk í fréttum | 58 orð | 1 mynd

Komu frá Tókýó til að hlýða á Björk

FLUGLEIÐIR seldu tæplega 400 miða erlendis á tónleika Bjarkar Guðmundsdóttur í gærkvöldi og á morgun, en þeir eru haldnir á vegum Iceland Airwaves-tónlistarhátíðarinnar. Meira
20. desember 2001 | Menningarlíf | 121 orð | 1 mynd

Kórsöngur

Kór Menntaskólans á Akureyri nefnist ný plata samnefnds kórs og hefur að geyma 20 íslensk sönglög. Söngstjóri Kórs MA er Guðmundur Óli Gunnarsson. Meira
20. desember 2001 | Bókmenntir | 125 orð | 1 mynd

Ljóð

Austan um land eftir Sigurð Óskar Pálsson . Hann er fæddur í Breiðuvík, sunnan Borgarfjarðar eystra, árið 1930. Þar ólst hann upp fyrstu árin og síðan í Geitavík. Meira
20. desember 2001 | Bókmenntir | 113 orð | 1 mynd

Ljóð

Mér finnst gott að hafa verið til er önnur ljóðabók Kristjáns Árnasonar . Í bókinni eru 112 ljóð og stökur. Kristján er fæddur 14. mars 1929 að Skarði í Lundarreykjadal. Meira
20. desember 2001 | Bókmenntir | 38 orð | 1 mynd

Ljóð

Meðan sól er enn á lofti er sjöunda ljóðabók Önnu S. Björnsdóttur. Bókin skiptist í þrjá kafla, Nema lífið, Millispil og Eins og þú ert. Kápumynd gerði Anna Torfadóttir myndlistarmaður. Höfundur gefur út. Bókin er prentuð í Prentsmiðjunni Odda... Meira
20. desember 2001 | Bókmenntir | 519 orð | 1 mynd

Lærdómsrík ævintýraför

Eftir Bergljótu Arnalds. Virago 2001. 151 bls. Meira
20. desember 2001 | Fólk í fréttum | 99 orð | 1 mynd

Maggablús!

ÞAÐ er ástæðulaust fyrir Magnús Eiríksson að vera með einhvern blús því fáir íslenskir dægurtónlistarmenn eiga að baki eins glæstan og gifturíkan feril. Meira
20. desember 2001 | Tónlist | 576 orð | 1 mynd

Magnað sjónarspil

Björk Guðmundsdóttir, Sinfóníuhljómsveit Íslands undir stjórn Simon Lee, rafdúettinn Matmos, hörpu- og harmonikkuleikarinn Zeena Parkins og Grænlenski stúlknakórinn. Miðvikudagur 19. desember. Meira
20. desember 2001 | Bókmenntir | 110 orð | 1 mynd

Matur

Seiðandi saltfiskur og þorskréttir þjóðanna er uppskriftabók þar sem 44 kokkar, lærðir og leikir, matreiða í veitinga- og heimahúsum á Íslandi með aðferðum fjölmargra þjóða. Einar Árnason valdið efnið og ritstýrði. Meira
20. desember 2001 | Tónlist | 521 orð

Menningarhús áramótaheit?

Alda Ingibergsdóttir, sópran, og Hlöðver Sigurðsson, tenór. Píanóleikari var Antonia Hevesi. Á efnisskránni voru dúettar og aríur eftir: Adam, Andrew Lloyd-Webber, Björgvin Þ. Valdimarsson, Donizetti, Franz Lehár, Sigfús Einarsson, Sigvalda Kaldalóns og Verdi. Mánudaginn 17. desember kl. 20.30. Meira
20. desember 2001 | Menningarlíf | 39 orð

Múlinn, Hús Málarans Kvartettinn Nimbus leikur...

Múlinn, Hús Málarans Kvartettinn Nimbus leikur djass í anda gömlu meistaranna kl. 21. Lögin eru m.a. eftir Lester Young, Coleman Hawkins. Meira
20. desember 2001 | Bókmenntir | 1105 orð | 3 myndir

Niko, blokkin og Brattagil

Fjöldi bóka fyrir börn og unglinga kemur út nú fyrir jólin. Skapti Hallgrímsson las þrjár þeirra og ræddi við höfundana. Meira
20. desember 2001 | Fólk í fréttum | 268 orð | 1 mynd

"Jólin eru hátíð fólksins"

Í KVÖLD verða haldnir sérstakir tónleikar í Tjarnarbíói til að fagna vetrarsólstöðum en 21. desember er sól sem kunnugt er stystan tíma á lofti. Meira
20. desember 2001 | Bókmenntir | 212 orð | 1 mynd

Saga

Brugðið upp augum - Saga augnlækninga á Íslandi frá öndverðu til 1987 er skráð af Guðmundi Björnssyni augnlækni sem lést fyrr á þessu ári. Meira
20. desember 2001 | Menningarlíf | 86 orð | 1 mynd

Samsýning í Sparisjóði Garðabæjar

Í SPARISJÓÐNUM á Garðatorgi í Garðabæ stendur nú yfir samsýning tólf listamanna og er hún liður í 25 ára afmæli bæjarins. Þetta er samstarfsverkefni Sparisjóðsins og menningarmálanefndar bæjarins. Meira
20. desember 2001 | Fólk í fréttum | 138 orð | 1 mynd

Sannur Evrópusambandsandi

Holland/Belgía 1999. Skífan VHS. Bönnuð innan 16 ára. (105 mín.) Leikstjórn Roel Reiné. Aðalhlutverk Fedja van Huêt, Freddy Douglas, Aurélie Meriel. Meira
20. desember 2001 | Fólk í fréttum | 116 orð | 1 mynd

Skrautfjaðrir!

ÞÆR eru ótrúlega margar skrautfjaðrirnar sem KK hefur fengið í hatt sinn á tiltölulega stuttum ferli hér á landi. Maðurinn sneri aftur á heimaslóðirnar eftir að hafa verið í víking í fjölda ára og þjóðin tók honum opnum örmum. Meira
20. desember 2001 | Tónlist | 506 orð

Slá þú hjartans hörpustrengi

Kór Snælandsskóla. Stjórnandi: Heiðrún Hákonardóttir. Meira
20. desember 2001 | Menningarlíf | 59 orð | 1 mynd

Spilað fyrir nýju orgeli í Laugarneskirkju

SIGURÐUR Flosason saxófónleikari og Gunnar Gunnarsson organisti leika á sérstökum tónleikum í Laugarneskirkju í dag kl. 20.30, til styrktar kaupum á nýju orgeli fyrir kirkjuna. Meira
20. desember 2001 | Bókmenntir | 367 orð

Stelpur láta ekki deigan síga

eftir Astrid Lindgren. Myndir eftir Ilon Wikland. Þuríður Baxter þýddi. 32 síður. Mál og menning 2001. Meira
20. desember 2001 | Menningarlíf | 91 orð | 1 mynd

Stoppleikhópurinn æfir nýtt leikrit

STOPPLEIKHÓPURINN æfir nú leikritið Það var barn í dalnum eftir Þorvald Þorsteinsson. Leikritið er ferðaleiksýning og ætluð unglingum í efstu bekkjum grunnskólans. Verkið er spennuleikrit sem gerist samtímis í fortíð og nútíð. Meira
20. desember 2001 | Bókmenntir | 851 orð | 1 mynd

Stórvirki í byggðasögu

II. bindi. Staðarhreppur-Seyluhreppur. Ritstjóri og aðalhöfundur: Hjalti Pálsson frá Hofi. Aðrir höfundar efnis: Egill Bjarnason og Halldór Ármann Sigurðsson. Sögufélag Skagfirðinga, Sauðárkróki, 2001, 504 bls. Meira
20. desember 2001 | Menningarlíf | 172 orð

Tímarit

Ný saga, tímarit Sögufélags, 13. árgangur 2001, er komin út. Forsíðumyndin sýnir Svein Björnsson forseta Íslands og frú Georgíu Björnsson konu hans í stofunni á Bessastöðum. Myndin tengist fyrstu grein ritsins, "Forsetinn og utanríkisstefnan. Meira
20. desember 2001 | Bókmenntir | 50 orð | 1 mynd

Unglingar

*Stelpur í stressi er eftir breska verðlaunahöfundinn Jaqueline Wilson í þýðingu Þóreyjar Friðbjörnsdóttir. Áður hefur komið út eftir þennan höfund bókin Stelpur í strákaleit. Meira
20. desember 2001 | Bókmenntir | 606 orð

Úreldist ekki við lestur

eftir Nigel Roebuck, í þýðingu Ólafs Bjarna Guðnasonar. Iðunn 2001, 209 bls. Meira
20. desember 2001 | Fólk í fréttum | 96 orð | 1 mynd

Vinsælir bræður!

ÞEIR eru hreint ótrúlega vinsælir bræðurnir fjórir sem kenna sig við Álftagerði í Skagafirðinum. Meira
20. desember 2001 | Bókmenntir | 280 orð | 1 mynd

Þjóðhildur og stóra brúðan

Moshe Okon og Sigrún Birna Birnisdóttir. Anna Jóa myndskreytti. Mál og menning, 2001. 28 bls. Meira
20. desember 2001 | Menningarlíf | 513 orð

Þriðji í þjóðlagi

Björn Thoroddsen og Gunnar Þórðarson gítara, Jón Rafnsson bassa. Hljóðritað í Garðabæ í ágúst 2001. Gefið út af Eddu - miðlun og útgáfu. Ómi jazz 003. Meira

Umræðan

20. desember 2001 | Bréf til blaðsins | 379 orð

900 þúsund, já, takk

UNDANFARNAR vikur hefur kjarabarátta flugumferðarstjóra verið mikið í umræðunni. Ekki er allt sem sýnist í þeim efnum. Meira
20. desember 2001 | Aðsent efni | 885 orð | 1 mynd

Afreksstarf Skíðasambands Íslands

Keppendur, foreldrar og aðildarfélög SKÍ eiga heiður skilinn fyrir þann árangur, segir Egill Jóhannsson, sem íslenskt skíðafólk hefur náð á alþjóðavettvangi síðustu ár. Meira
20. desember 2001 | Aðsent efni | 785 orð | 1 mynd

ASÍ og SA - jólagjöfin

Nú hefur forysta verkalýðsins, segir Eyþór Brynjólfsson, tekið loforð af forsætisráðherra um tiltekt í ríkisbúskapnum. Meira
20. desember 2001 | Aðsent efni | 804 orð | 1 mynd

Á bak við þjóðarsátt þarf að vera þjóð

Ástæðan fyrir því að molna tók undan þjóðarsáttinni á sínum tíma, segir Ögmundur Jónasson, var einmitt framkvæmd stefnu af því tagi sem nú er verið að hóta. Meira
20. desember 2001 | Aðsent efni | 412 orð | 2 myndir

Ábyrgð - afleiðing

Eftirlitslausir unglingar, segja Kristbjörg Hjaltadóttir og Bergþóra Valsdóttir, eiga á hættu að lenda í alls kyns hremmingum. Meira
20. desember 2001 | Aðsent efni | 626 orð | 1 mynd

Erfitt að finna friðinn

Ég vil, segir Guðjón Bergmann, bjóða samþenkjandi aðilum til friðarathafnar. Meira
20. desember 2001 | Aðsent efni | 522 orð | 1 mynd

Fátækt á jólaföstu

Fátæktin á Íslandi, segir Þórunn Sveinbjarnardóttir, er að stórum hluta afleiðing þeirrar stefnu stjórnvalda að hlúa ekki jafnt að velferð allra þegna þessa lands. Meira
20. desember 2001 | Aðsent efni | 953 orð | 1 mynd

Fæla fjölmiðlar fólk af landsbyggðinni?

Vegna umfjöllunar fjölmiðla hefur fólk ákveðna fordóma út í landsbyggðina, segir Aðalbjörn Sigurðsson, sem þýðir að það flytur síður þangað en annars væri. Meira
20. desember 2001 | Bréf til blaðsins | 379 orð | 1 mynd

Harry fékk eina gjöf og var alsæll

VIÐ upphaf síðustu aldar þjáðumst við af vanefnum. Seinni part aldarinnar var hungrið búið að færa okkur yfir hollustumörk og við byrjuð að þjást af velferðarsjúkdómum. Við höfum möguleika á að finna jafnvægi á nýju öldinni. Meira
20. desember 2001 | Aðsent efni | 895 orð | 1 mynd

Hugmyndaslátrun á Íslandi?

Á meðan kerfið er eins og það er, segir Elinóra Inga Sigurðardóttir, á sér stað markviss hugmyndaslátrun. Meira
20. desember 2001 | Bréf til blaðsins | 812 orð | 1 mynd

Íslam - trúin sem boðar frið

VEGNA þeirra sorglegu atburða í Bandaríkjunum og þeim fréttaflutningi sem fylgdi í kjölfarið fann ég mig knúinn til þess að skrifa grein í þeim tilgangi að koma í veg fyrir frekari rangtúlkanir sem upp hafa komið. Meira
20. desember 2001 | Bréf til blaðsins | 385 orð

Kveðja frá Danmörku FRIDA Mortensen á...

Kveðja frá Danmörku FRIDA Mortensen á marga vini á Íslandi enda hálfur Íslendingur. Meira
20. desember 2001 | Aðsent efni | 252 orð | 1 mynd

Nágrannagæsla (frí öryggisgæsla)

Þessi búnaður getur einnig hentað þeim, segir Bjarni H. Matthíasson, sem t.d. vilja ekki hafa bjöllu úti og er hann einnig óháður öllum mánaðargjöldum. Meira
20. desember 2001 | Aðsent efni | 379 orð | 1 mynd

Nýsamþykkt fjárlög á kostnað hvers?

Það eru vafalaust fleiri en ég, segir Pétur Guðmundsson, sem núna hafa endanlega sannfærst um það að Alþingi er aðeins afgreiðslustofnun valdherranna. Meira
20. desember 2001 | Aðsent efni | 859 orð | 1 mynd

Svefnlyfjahræðsla er þjóðarvandamál

Hræðsla við svefnlyf, segir Ingólfur S. Sveinsson, er margfalt meira vandamál en ofnotkun þeirra á Íslandi. Meira
20. desember 2001 | Bréf til blaðsins | 128 orð

Vantar afþreyingu og hressingu

ÉG undirritaður þurfti að leita læknis á læknavaktinni við Smáratorg þar sem mjög erfitt er að komast að hjá heimilislækni vegna anna. Á læknavaktinni er starfandi eldri ritari í glerbúri sem tekur niður helstu upplýsingar. Meira
20. desember 2001 | Aðsent efni | 524 orð | 1 mynd

Öflun umhverfisvænnar raforku!

Afl sjávarins mætti nýta, segir Sigurður Magnússon, til raforkuframleiðslu. Meira

Minningargreinar

20. desember 2001 | Minningargreinar | 139 orð | 1 mynd

ARNHEIÐUR EINARSDÓTTIR

Arnheiður Einarsdóttir fæddist á Búðarhóli í Austur-Landeyjum 10. ágúst 1922. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 17. nóvember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Laugarneskirkju 30. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2001 | Minningargreinar | 2178 orð | 1 mynd

BJARNI J. GÍSLASON

Bjarni Júlíus Gíslason fæddist 10. júlí 1915 í Þykkvabæ í Djúpárhreppi í Rangárvallasýslu. Hann lést á Landspítalanum - háskólasjúkrahúsi 10. desember síðastliðinn. Foreldrar Bjarna voru hjónin Gísli Bjarnason, bóndi í Vesturholtum í Djúpárhreppi, f . Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2001 | Minningargreinar | 410 orð | 1 mynd

EMMA SIGRÍÐUR JÓHANNSDÓTTIR

Emma Sigríður Jóhannsdóttir frá Jaðri á Bíldudal fæddist 24. júní 1917. Hún lést á heimili sínu í Sandgerði 9. nóvember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá safnaðarheimilinu í Sandgerði 17. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2001 | Minningargreinar | 323 orð | 1 mynd

ERNA SVANHVÍT JÓHANNESDÓTTIR

Erna Svanhvít Jóhannesdóttir fæddist í Þverdal í Saurbæjarhreppi í Dalasýslu 16. nóvember 1940. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ sunnudaginn 2. desember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Kópavogskirkju 10. desember. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2001 | Minningargreinar | 919 orð | 1 mynd

FRANKLÍN JÓNSSON

Franklín Johnson (Jónsson) fæddist í Íslendingabyggðum í Manitoba í Kanada 26. desember 1919. Hann lést 10. desember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2001 | Minningargreinar | 1476 orð | 1 mynd

GRÉTAR LÁRUSSON

Grétar Lárusson fæddist í Stykkishólmi 31. ágúst 1934. Hann andaðist við störf sín í Rafstöðinni í Stykkishólmi 12. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Stykkishólmskirkju 23. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2001 | Minningargreinar | 984 orð | 1 mynd

JÓN PÉTURSSON

Jón Pétursson fæddist á Akureyri 8. júní 1912. Hann lést á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 5. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 13. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2001 | Minningargreinar | 136 orð | 1 mynd

JÓRUNN RAGNHEIÐUR FERDINANDSDÓTTIR

Jórunn Ragnheiður Ferdinandsdóttir fæddist á Bakka í Reyðarfirði 1. ágúst 1926. Hún andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 11. desember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Reyðarfjarðarkirkju 17. desember. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2001 | Minningargreinar | 1263 orð | 1 mynd

Laufey Steindórsdóttir

Laufey Steindórsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 24. nóv. 1937. Hún lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 13. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Steindór Guðmundsson, sjómaður og vegagerðarmaður, f. í Tjarnarkoti á Stokkseyri 11. nóv. 1904, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 765 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 240 240 240...

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 240 240 240 50 12,086 Blálanga 50 50 50 28 1,400 Búri 280 215 230 1,250 287,250 Gellur 570 500 540 35 18,900 Grálúða 217 217 217 385 83,545 Gullkarfi 136 50 126 7,021 882,166 Hlýri 122 90 118 1,198 141,006 Hnísa 5 5 5 12 60... Meira

Daglegt líf

20. desember 2001 | Neytendur | 93 orð | 1 mynd

Buxur sem styðja við og minnka

BRÚÐARKJÓLALEIGA Dóru flytur inn buxur frá Cette, Evolution, sem "styðja við, halda inni og lyfta", eins og segir í tilkynningu frá versluninni. Meira
20. desember 2001 | Neytendur | 73 orð | 1 mynd

Garðyrkjurit með jólasniði

RIT og rækt ehf. hefur gefið út jólablað um garðyrkju með greinum um skreytingar, íslensk jólatré og hirðingu þeirra blóma sem tileinkuð eru þessum árstíma. Meira
20. desember 2001 | Neytendur | 33 orð | 1 mynd

Jólatré hjá Krónunni líka

Í VERÐKÖNNUN á jólatrjám sem birt var á neytendasíðu á þriðjudag láðist að geta verðs á trjám hjá Krónunni. Verslanirnar selja normannsþin, 126-150 cm og 151-175 cm, sem kostar 1.995 krónur og 2.495... Meira
20. desember 2001 | Neytendur | 546 orð

Konfekt víða á tilboðsverði. Svínabógur með afslætti.

BÓNUS Gildir 20.-24., eða á m. birgðir endast nú kr. áður kr. mælie. Óðals ferskt svínalæri 499 699 498 kg Bónus bayonne-skinka 799 1.098 799 kg. Eðal, reyktur eða grafinn lax 1.258 1.999 1.258 kg. Meira
20. desember 2001 | Neytendur | 159 orð | 1 mynd

Munið handþvottinn

ÖRVERUR er víða að finna og hættan á að matvæli innihaldi örverur er alltaf fyrir hendi. Þær geta borist á milli matvæla með snertingu örverumengaðra matvæla við önnur matvæli eða með höndum, hönskum eða áhöldum sem hafa mengast. Meira
20. desember 2001 | Neytendur | 653 orð | 1 mynd

Nokkur heilræði um jólamatseldina

HOLLUSTUVERND gefur lesendum heilræði um geymslu og meðferð matvæla yfir hátíðirnar. Í huga flestra eru órjúfanleg tengsl milli jólaundirbúnings á aðventu, jóladaganna, áramótagleði og tilreiðslu matvæla. Meira
20. desember 2001 | Neytendur | 58 orð | 1 mynd

Næringar-drykkur og -stangir

HEILDVERSLUNIN B. Magnússon ehf. hefur hafið innflutning á nýjum vörum frá fyrirtækinu EAS. Meira
20. desember 2001 | Neytendur | 460 orð | 1 mynd

Varist eitranir yfir hátíðirnar

EITRUNARMIÐSTÖÐ er starfrækt á Landspítala - háskólasjúkrahúsi. Starfsemi hennar er margþætt en eitt af aðalhutverkum hennar er að veita upplýsingar um eiturefni og ráðgjöf um viðbrögð og meðferð þegar eitranir verða. Meira

Fastir þættir

20. desember 2001 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Fimmtugur er í dag, 20. desember, Ólafur Haukur Johnson . Af því tilefni tekur hann og eiginkona hans, Borghildur Pétursdóttir, á móti ættingjum og vinum í samkomuhúsi Garðabæjar, Garðaholti, á milli 17 og... Meira
20. desember 2001 | Árnað heilla | 39 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Á morgun, föstudaginn 21. desember, er sextugur Þorleifur Hauksson, íslensku- og bókmenntafræðingur. Hann og eiginkona hans, Guðný Bjarnadóttir læknir , taka á móti vinum og vandamönnum á morgun, frá kl. Meira
20. desember 2001 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í dag, fimmtudaginn 20. des., er sextugur Margeir Rúnar Daníelsson, Sigluvogi 6, Reykjavík, framkvæmdastjóri Samvinnulífeyrissjóðsins. Hann dvelur ásamt eiginkonu sinni, Unni Stephensen, á Hótel D'Angleterre, Kgs. Meira
20. desember 2001 | Árnað heilla | 40 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Í dag, fimmtudaginn 20. desember, er sjötugur Eggert Thorberg Kjartansson, múrari, Unufelli 9, Reykjavík. Kona hans er Hólmfríður Gísladóttir . Þau taka á móti gestum á morgun, föstudaginn 21. desember, eftir kl. Meira
20. desember 2001 | Viðhorf | 745 orð

Af fyrirspurnum

Dóttirin hugsar sig lengi um áður en hún svarar spurningunni um aktivitet mitt á heimilinu; þykir vænt um pabba sinn og vill ekki styggja hann - en hafði ekki fundið svar þegar blaðið fór í prentun. Meira
20. desember 2001 | Fastir þættir | 66 orð

Bridsfélag Suðurnesja LAUGARDAGINN 15.

Bridsfélag Suðurnesja LAUGARDAGINN 15. des. var haldið fjáröflunarmót. Spilaður var einmenningur og dregið um fulltrúa þeirra fjölmörgu fyrirtækja og stofnana sem styrktu félagið af þessu tilefni. Meira
20. desember 2001 | Fastir þættir | 98 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Hafnarfjarðar Hinn 17. desember var spilaður einn leikur í aðalsveitakeppni Bridgefélags Hafnarfjarðar og að honum loknum var spilaður jólatvímenningur á 7. borðum. Hæsta skor í sveitakeppninni hinn 17. desember fengu eftirtaldar sveitir. Sv. Meira
20. desember 2001 | Fastir þættir | 324 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

HJÖRDÍS Eyþórsdóttir vann "Board-a-match"-sveitakeppni kvenna á bandarísku haustleikunum í Las Vegas í síðasta mánuði. Meira
20. desember 2001 | Í dag | 322 orð

Bústaðakirkja.

Bústaðakirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Dómkirkjan . Opið hús í safnaðarheimilinu kl. 14-16. Kaffi og með því á vægu verði. Ýmsar uppákomur. Imbrudagar á vetri föstudag kl. 8 árdegis. Messa, altarisganga, bæn fyrir friði. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Meira
20. desember 2001 | Fastir þættir | 1036 orð | 1 mynd

Enn um HAFNIU 01

ÞAÐ er orðin táknræn venja á stærri frímerkjaasýningum, að þjóðhöfðingjar landanna séu verndarar þeirra. Þannig gegndi Margrét II Danadrottning þessu hlutverki á HAFNIU 01. Meira
20. desember 2001 | Í dag | 60 orð | 1 mynd

Gospel á Ömmukaffi

ÞAÐ ilmar allt af jólum í miðborg Reykjavíkur. Fimmtudagskvöldið 20. desember verður lúxuskvöld á Ömmukaffi. Þá mun tónlistin taka völdin í umsjá Grétars Gunnarssonar tónlistarmanns. Meira
20. desember 2001 | Fastir þættir | 29 orð

Jólafrí hjá BSÍ Skrifstofa BSÍ verður...

Jólafrí hjá BSÍ Skrifstofa BSÍ verður lokuð milli jóla og nýárs. Bridssamband Íslands óskar öllum landsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári og þakkar samstarfið á árinu sem er að... Meira
20. desember 2001 | Fastir þættir | 85 orð

Jólamót í Firðinum Árlegt jólamót Sparisjóðs...

Jólamót í Firðinum Árlegt jólamót Sparisjóðs Hafnarfjarðar og Bridsfélags Hafnarfjarðar fer fram 29. desember. Spilað verður í Hraunholti, Dalshrauni 15, Hafnarfirði. Keppnisstjóri er Sveinn Rúnar Eiríksson. Meira
20. desember 2001 | Dagbók | 832 orð

(Sálm. 81, 13.)

Í dag er fimmtudagur 20. desember, 354. dagur ársins 2001. Orð dagsins: Þá sleppti ég þeim í þrjósku hjartna þeirra, þeir fengu að ganga eftir eigin geðþótta. Meira
20. desember 2001 | Fastir þættir | 158 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. Bc4 Rf6 4. d3 Rc6 5. c3 g6 6. Bb3 Bg7 7. 0-0 0-0 8. Rbd2 b6 9. He1 Ba6 10. Rf1 Re5 11. Bc2 Dc7 12. h3 e6 13. R3h2 Rc6 14. f4 e5 15. Rg4 Rxg4 16. Dxg4 f5 17. exf5 gxf5 18. Df3 Re7 19. Rg3 Bb7 20. Df2 Kh8 21. Bd1 Rg6 22. Rh5 Hae8 23. Meira
20. desember 2001 | Dagbók | 41 orð

TRÖLLASLAGUR

Rýkur, strýkur, fram flaut á fjöllum öllum með sköllum geitar sveitar grimm þraut, geymast því beimar nú heima. Nölta, tölta um hörð holt hjarðir, því jarðir nú skarða; brestur flesta búkost, baulur í þaula sígaula. Meira
20. desember 2001 | Fastir þættir | 457 orð

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI er í hópi þeirra sem reyna að halda sæmilegum sönsum í aðdraganda jólahátíðarinnar. Á meðan þorri þjóðarinnar eyðir helgunum í stórmörkuðum við að kaupa gjafir og ýmislegt jóladót heldur Víkverji sig mest heima við. Þar er nóg að starfa. Meira

Íþróttir

20. desember 2001 | Íþróttir | 59 orð

39 rauð spjöld

RAUÐA spjaldið sem Ray Parlour fékk að líta í leiknum við Newcastle á Highbury er það sjöunda í röðinni hjá liðinu á yfirstandandi leiktíð og annar brottrekstur Parlours á leiktíðinni. Meira
20. desember 2001 | Íþróttir | 124 orð

Aska Cantona á Old Trafford

FRAKKINN Eric Cantona, fyrrverandi leikmaður Manchester United, vill að ösku sinni verði dreift yfir Old Trafford, heimavöll Manchester United, þegar hann gefur upp öndina. "Ég á mér þá ósk að ösku minni verði stráð yfir Old Trafford þegar ég dey. Meira
20. desember 2001 | Íþróttir | 280 orð | 1 mynd

* DAVÍÐ Ólafsson handknattleiksmaður hefur framlengt...

* DAVÍÐ Ólafsson handknattleiksmaður hefur framlengt samning sinn við Gróttu/KR til ársins 2005. Meira
20. desember 2001 | Íþróttir | 49 orð

Fyrsta mark Shearers á Highbury

ALAN Shearer, fyrirliða Newcastle og einum mesta markaskorara í ensku knattspyrnunni undanfarin ár, tókst loks að skora á Highbury, heimavelli Arsenal, þegar Newcastle sigraði Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fyrrakvöld. Meira
20. desember 2001 | Íþróttir | 197 orð

Fyrstu mörk Fowlers fyrir Leeds

ROBBIE Fowler skoraði fyrstu tvö mörk sín fyrir Leeds í gærkvöld þegar lið hans vann Everton, 3:2, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Leeds komst upp í þriðja sæti deildarinnar með sigrinum með 32 stig, einu stigi á eftir Newcastle og Liverpool. Meira
20. desember 2001 | Íþróttir | 140 orð

Gunnar og félagar skelltu meisturunum

GUNNAR Berg Viktorsson og félagar í Paris St. Germain skelltu meisturum Chambéry á sannfærandi hátt, 28:23, í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Meira
20. desember 2001 | Íþróttir | 284 orð

Heimsmeistararnir fá 770 milljónir

ALÞJÓÐAKNATTSPYRNUSAMBANDIÐ, FIFA, ákvað á fundi sínum í gær hvernig greiðslum yrði háttað til þeirra 32 landsliða sem þátt taka í úrslitakeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í sumar. Það lið sem verður heimsmeistari fær 770 milljónir króna fyrir þátttöku sína í mótinu og ekkert lið fær minna en 279 milljónir, en það er sú upphæð sem liðin fá fyrir að komast í úrslitakeppnina og leika þar þrjá leiki í riðlunum. Meðaltalshækkun á hvern leik frá því á HM í Frakklandi 1998 er 51%. Meira
20. desember 2001 | Íþróttir | 526 orð | 2 myndir

Henry í vondum málum

FRANSKI landsliðsmaðurinn Thierry Henry á yfir höfði sér refsingu frá enska knattspyrnusambandinu í kjölfar hegðunar sinnar eftir leik Arsenal og Newcastle í fyrrakvöld á Highbury. Meira
20. desember 2001 | Íþróttir | 118 orð

Ísland upp um eitt sæti

ÍSLENSKA karlalandsliðið í knattspyrnu hækkar um eitt sæti á styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, sem birtur var í gær. Ísland er nú í 52. sæti og hefur sætaskipti við Jamaíka. Meira
20. desember 2001 | Íþróttir | 222 orð

Jón Arnar á EM í Vín?

MÖGULEIKI hefur opnast fyrir því að Jón Arnar Magnússon, tugþrautarmaður úr Breiðabliki, keppi á Evrópumeistaramótinu innanhúss í frjálsíþróttum í Vínarborg í byrjun mars. Meira
20. desember 2001 | Íþróttir | 411 orð

KNATTSPYRNA England Úrvalsdeild: Leeds - Everton...

KNATTSPYRNA England Úrvalsdeild: Leeds - Everton 3:2 Mark Viduka 19., Robbie Fowler 26., 71. - Joe-Max Moore 84., David Weir 90. - 40.201. Meira
20. desember 2001 | Íþróttir | 855 orð | 1 mynd

Nowitski og Stojakovic eru flaggskip Evrópu í NBA

PÉTUR Guðmundsson reið á vaðið fyrir tveimur áratugum eða haustið 1981 þegar hann samdi við Portland Trailblazers og þar með Evrópubúinn sem spreytti sig í bandarísku atvinnumannadeildinni í körfuknattleik - NBA. Meira
20. desember 2001 | Íþróttir | 301 orð | 1 mynd

* PAULO Maldini, leikmaður AC Milan...

* PAULO Maldini, leikmaður AC Milan , meiddist á hné í gær er liðið mætti Atalanta og verður frá í einhvern tíma. Óttast er að hann verði frá í einhverja mánuði en þar með myndi hann missa af HM í sumar. Meira
20. desember 2001 | Íþróttir | 183 orð

Ronaldo skaut Inter á toppinn

RONALDO, brasilíski snillingurinn, skoraði tvö mörk á fimm mínútna kafla þegar Inter frá Mílanó sigraði Verona sannfærandi, 3:0, í 1. deild ítölsku knattspyrnunnar í gær. Meira
20. desember 2001 | Íþróttir | 107 orð

Rúnar jafnaði í lokin

RÚNAR Kristinsson tryggði Lokeren stig þegar hann jafnaði metin fyrir liðið, 2:2, gegn Genk í belgísku 1. deildinni í knattspyrnu í gærkvöld. Markið skoraði Rúnar þegar aðeins þrjár mínútur voru til leiksloka. Meira
20. desember 2001 | Íþróttir | 87 orð

Sigurður skoraði fimm mörk

SIGURÐUR Bjarnason skoraði 5 mörk fyrir Wetzlar í gærkvöldi þegar lið hans sótti Bad Schwartau heim í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Það dugði ekki til því Bad Schwartau náði að knýja fram sigur, 27:26. Wetzlar er í 12. Meira
20. desember 2001 | Íþróttir | 173 orð

Stoke með eins stigs forystu

STOKE City náði eins stigs forskoti í ensku 2. deildinni í knattspyrnu í gærkvöld þegar liðið gerði jafntefli, 1:1, við Cardiff á heimavelli sínum, Britannia Stadium. Stoke er stigi á undan Brighton, sem á hinsvegar einn leik til góða. Meira
20. desember 2001 | Íþróttir | 147 orð

Toppliðið tapaði

LEVERKUSEN tapaði óvænt fyrir Wolfsburg í þýsku deildinni í gærkvöldi en heldur engu að síður efsta sætinu þegar þýskir fara í jólafrí, hefur 39 stig eins og Dortmund en betra markahlutfall og telst því efst. Meira
20. desember 2001 | Íþróttir | 144 orð

Vel launað fyrir sigur á HM

ÞÝSKA knattspyrnusambandið ætlar að launa leikmönnum sínum vel takist þeim að vinna heimsmeistaratitilinn á næsta ári. Meira
20. desember 2001 | Íþróttir | 330 orð

Vörnin sterk

KR sló Keflavík út úr bikarkeppni kvenna í körfubolta í gærkvöld, þegar liðin mættust í Keflavík, en leiknum lauk með ellefu stiga sigri gestanna, 42:53. KR er þar með komið í átta liða úrslit og mætir þar 2. deildarliði Ármanns/Þróttar. Meira

Viðskiptablað

20. desember 2001 | Viðskiptablað | 186 orð | 1 mynd

90 á námskeiði Hampiðjunnar

HAMPIÐJAN hélt þriggja daga námskeið um veiðarfæratækni í Hirtshals í Danmörku dagana 12.-14. desember sl. Meira
20. desember 2001 | Viðskiptablað | 255 orð

Actelion tekur í notkun SoloWeb frá Vefsýn

SVISSNESKA lyfjafyrirtækið Actelion hefur nú tekið í notkun nýjan vef sem byggður er á SoloWeb, vefviðhaldskerfi Vefsýnar hf. Meira
20. desember 2001 | Viðskiptablað | 611 orð | 1 mynd

Aðild Póllands að ESB gæti skaðað síldarútflutning

ÚTFLUTNINGUR á frosnum síldarafurðum til Austur-Evrópu hefur gengið mjög vel það sem af er vertíðinni og hafa markaðir þar eystra styrkst mjög. Verð á frosinni síld hefur hækkað um nærri helming frá því á síðasta ári. Meira
20. desember 2001 | Viðskiptablað | 340 orð | 2 myndir

Bátar

Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf Löndunarst. Meira
20. desember 2001 | Viðskiptablað | 703 orð

Blómabörn

ANDFÉLAGSLEG hegðun tekur á sig ýmsar myndir. Þó að fæstar séu spaugilegar þá má hafa gaman af uppátækjum ólátabelgja í Hollandi fyrir tæpum 400 árum í nokkurri vissu um að enginn taki það óstinnt upp. Meira
20. desember 2001 | Viðskiptablað | 431 orð | 7 myndir

Breytingar hjá KÁ-ferðaþjónustu

Þór Kjartansson hóf störf hjá KÁ-ferðaþjónustu í maí á þessu ári og gegnir starfi markaðsstjóra gistisviðs. Þór útskrifaðist sem rekstrarfræðingur frá Samvinnuháskólanum á Bifröst 1998. Hann starfaði áður sem framkvæmdastjóri Langjökuls ehf. frá 98-01. Meira
20. desember 2001 | Viðskiptablað | 84 orð

Byggingarvísitala hækkar um 1,2%

HAGSTOFAN hefur reiknað vísitölu byggingarkostnaðar eftir verðlagi um miðjan desember og er vísitalan 265,7 stig og hækkaði hún um 1,2% frá fyrri mánuði. Meira
20. desember 2001 | Viðskiptablað | 135 orð

Deilt um ljósleiðaranet í Kaupmannahöfn

DEILUR hafa staðið í Kaupmannahöfn, líkt og í Reykjavík, um fjarskiptafyrirtæki í eigu borgarinnar, KE Tele, sem komið hefur upp þéttriðnu ljósleiðaraneti í borginni í samstarfi við rafveitufyrirtæki borgarinnar. Meira
20. desember 2001 | Viðskiptablað | 539 orð | 1 mynd

Er kaupmaður í eðli mínu

Garðar Siggeirsson tók við starfi framkvæmdastjóra Global Refund á Íslandi ehf. í ágúst síðastliðnum. Hann stofnaði herrafataverslunina Herragarðinn í Aðalstræti í Reykjavík árið 1972 en seldi fyrirtækið fyrir fjórum árum. Meira
20. desember 2001 | Viðskiptablað | 27 orð | 1 mynd

erlend skip

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
20. desember 2001 | Viðskiptablað | 294 orð

Farþegum í millilandaflugi fækkaði um 27,7% í nóvember

MIKIL fækkun flugfarþega í kjölfar hryðjuverkanna í Bandaríkjunum 11. september síðastliðinn einkennir yfirlit um farþegafjölda og sætanýtingu Flugleiða í nóvember. Meira
20. desember 2001 | Viðskiptablað | 113 orð | 1 mynd

Fleiri vilja DVD

FLEIRI DVD-spilarar (Digital Versatile Disc) en myndbandstæki seldust í síðasta mánuði í Bandaríkjunum, en það er í fyrsta skipti sem það gerist. Meira
20. desember 2001 | Viðskiptablað | 20 orð | 1 mynd

frystiskip

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
20. desember 2001 | Viðskiptablað | 449 orð

Hafa mikið fyrir loðnuveiðunum

LOÐNUSKIPIN hafa nú flest hætt veiðum í bili og áhafnir þeirra komnar í jólafrí. Lítillega hefur orðið vart við loðnu á þessum síðustu vikum ársins en skipstjórnarmenn segja þó ekki mikið magn á ferðinni, loðnan sé dreifð og mikið haft fyrir því að veiða hana. Meira
20. desember 2001 | Viðskiptablað | 434 orð | 1 mynd

Hagnaður Marel-samstæðunnar áætlaður 814 milljónir króna á næsta ári

CARNITECH a/s, dótturfyrirtæki Marels hf., hefur keypt danska fyrirtækið CP Food Machinery a/s og mun taka við rekstri þess í byrjun janúar næstkomandi. Kaupverðið er 29,5 milljónir danskra króna, eða um 370 milljónir íslenskra króna. Meira
20. desember 2001 | Viðskiptablað | 133 orð

High Liner Foods selur fiskvinnslu

KANADÍSKA sjávarútvegsfyrirtækið High Liner Foods hefur ákveðið að selja rekstur sinn í Arnold's Cove á Nýfundalandi. Meira
20. desember 2001 | Viðskiptablað | 30 orð | 1 mynd

Hitaveita Suðurnesja semur við Ax

Hitaveita Suðurnesja hf. hefur ákveðið að ganga til samstarfs við Ax hugbúnaðarhús hf. um innleiðingu heildarlausnar fyrir upplýsingaþarfir fyrirtækisins. Meira
20. desember 2001 | Viðskiptablað | 1027 orð | 1 mynd

Hlutdeild Bónusverslana í vísitölu neysluverðs eykst

HAGSTOFAN breytti útreikningum sínum á vísitölu neysluverðs í byrjun desember. Breytingarnar snúast um leiðréttingar á verslunarvogum og dagvöruliðum vísitölunnar, og leiddu þær til 0,27% lækkunar vísitölunnar í heild. Meira
20. desember 2001 | Viðskiptablað | 199 orð | 1 mynd

Humar Thermidor

HUMAR er eftirlætis sjávarfang margra, enda sannkallað sælgæti. Hann má matreiða á ýmsa vegu, bæði hvunndags og til hátíðabrigða. Meira
20. desember 2001 | Viðskiptablað | 176 orð

Íslandsbanki veltumesta félagið á VÞÍ

ÍSLANDSBANKI, Össur og Kaupþing voru veltumestu félögin á Verðbréfaþingi Íslands fyrir komandi tímabil, en VÞÍ flokkar veltumestu hlutabréfin á þinginu tvisvar á ári í samræmi við svipaða flokkun kauphalla í NOREX-samstarfinu. Meira
20. desember 2001 | Viðskiptablað | 57 orð | 1 mynd

Kaupir Vísi í Sandgerði

HRAÐFRYSTIHÚS Eskifjarðar hf. hefur fest kaup á útgerðarfélaginu Vísi ehf . í Sandgerði sem gert hefur út bátinn Sigþór ÞH 100 á línu- og togveiðar. Vísir ehf . Meira
20. desember 2001 | Viðskiptablað | 2122 orð | 2 myndir

Komist fyrir yfirtöku á Esso?

Miklar breytingar hafa orðið á hluthafahópi Olíufélagsins Esso en tafir hafa orðið á frágangi mála. Soffía Haraldsdóttir freistaði þess að fá botn í málið. Meira
20. desember 2001 | Viðskiptablað | 49 orð | 1 mynd

loðnuskip

Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
20. desember 2001 | Viðskiptablað | 498 orð | 1 mynd

Loks lækkar krafan

Í BYRJUN nóvember lækkaði Seðlabankinn stýrivexti sína um 0,8 prósentustig í 10,1%, og miðað við umræðuna sem hafði átt sér stað fyrir vaxtalækkunina er óhætt að segja að þetta hafi að margra áliti verið tímabær lækkun. Meira
20. desember 2001 | Viðskiptablað | 262 orð | 1 mynd

Mesti afli í 95 ára sögu fyrirtækisins

HEILDARAFLI skipa Haraldar Böðvarssonar hf. á yfirstandandi ári stefnir í að verða um 155.000 tonn, sem er mesti afli í 95 ára sögu fyrirtækisins. Þar af verður afli uppsjávarfiska í kringum 140.000 tonn. Í tilkynningu frá Haraldi Böðvarssyni hf. Meira
20. desember 2001 | Viðskiptablað | 87 orð

Mest verðbólga á Íslandi

SAMRÆMD vísitala neysluverðs í ríkjum á Evrópska efnahagssvæðinu var 109,5 stig í nóvember síðastliðnum og lækkaði um 0,1% frá október. Á sama tíma hækkaði samræmda vísitalan fyrir Ísland um 0,6%. Meira
20. desember 2001 | Viðskiptablað | 205 orð

"Fáránlegar kröfur"

ÁFÖLL á alþjóðlegum flugmarkaði hafa breytt stöðunni og nýjar kröfur hafa verið settar fram á hendur flugfélögunum: Endurskipuleggja þarf flugmarkaðinn og fækka flugfélögum á honum. Samt sem áður er ekki slakað á kröfunum um samkeppni í flugi. Meira
20. desember 2001 | Viðskiptablað | 1188 orð | 1 mynd

"Fræin hafa spírað"

Miklar áherslubreytingar hafa orðið á útflutningi Íslendinga á undanförnum árum og fjölbreytni hans aukist. Helgi Mar Árnason ræddi við Jón Ásbergsson, framkvæmdastjóra Útflutningsráðs Íslands, en ráðið fagnaði 15 ára afmæli sínu á árinu. Meira
20. desember 2001 | Viðskiptablað | 106 orð | 1 mynd

Rækjubátar

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
20. desember 2001 | Viðskiptablað | 112 orð | 1 mynd

SIF Iceland Seafood fær viðurkenningar

DÓTTURFYRIRTÆKI SÍF í Bandaríkjunum, SIF Iceland Seafood Corporation, hefur hlotið viðurkenningar frá tveimur leiðandi fyrirtækjum á sviði matvæladreifingar í Bandaríkjunum, SYSCO og Gordon Food Service. Meira
20. desember 2001 | Viðskiptablað | 204 orð | 1 mynd

SÍF hefur eignast Tros ehf. að fullu

STJÓRN SÍF hf. hefur samþykkt að kaupa 20% hlut í fyrirtækinu Trosi ehf. í Sandgerði. SÍF hf. átti fyrir 80% í Trosi ehf. Gengið hefur verið frá kaupsamningi um þennan 20% eignarhlut. Tros ehf. er einn stærsti útflytjandi á ferskum fiski með flugi. Meira
20. desember 2001 | Viðskiptablað | 99 orð | 1 mynd

síldarbátar

Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. ANTARES VE 18 480 597 1 Vestmannaeyjar GULLBERG VE 292 699 9 1 Vestmannaeyjar HARPA VE 25 445 11 1 Vestmannaeyjar SIGHVATUR BJARNAS. Meira
20. desember 2001 | Viðskiptablað | 184 orð

Sjávarútvegsfyrirtæki sameinuð

STJÓRNIR Loðnuvinnslunnar hf. og Hraðfrystihúss Fáskrúðsfjarðar ehf., sem er að öllu leyti í eigu Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga, hafa samþykkt að félögin skuli sameinast. Meira
20. desember 2001 | Viðskiptablað | 50 orð | 1 mynd

Skelfiskbátar

Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
20. desember 2001 | Viðskiptablað | 134 orð | 1 mynd

Togarar

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
20. desember 2001 | Viðskiptablað | 136 orð | 1 mynd

Útboði Járnblendifélagsins lokið

Hlutafjárútboði Íslenska járnblendifélagsins er lokið, en í útboðinu nutu hluthafar forgangsréttar til áskriftar að nýjum hlutum. Meira
20. desember 2001 | Viðskiptablað | 912 orð | 1 mynd

Útflutningsfyrirtæki vanmetin

Ávöxtunarkrafa til fyrirtækja getur verið ólík eftir því í hvaða myntum fjárflæði þeirra er, að því er fram kemur í samtali við Gunnlaug Jónsson, ráðgjafa hjá GJ-fjármálaráðgjöf, um fyrirtækið, gengismál, stöðu krónunnar og varnir sem fyrirtæki hafa beitt. Meira
20. desember 2001 | Viðskiptablað | 346 orð

Þörfin fyrir alþjóðlegt "fjármálatungumál" brýn

NIÐURSTÖÐUR alþjóðlegrar könnunar um reikningsskil, GAAP 2001, sem sjö stærstu endurskoðunarfyrirtæki í heiminum hafa birt, leiðir í ljós að einstökum löndum miðar misjafnlega vel við að samræma reikningsskil sín alþjóðlegum reikningsskilastöðlum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.